Greinar föstudaginn 12. desember 2003

Forsíða

12. desember 2003 | Forsíða | 163 orð

Bush hvikar ekki í útboðsdeilu

GEORGE W. Bush, forseti Bandaríkjanna, varði í gær þá ákvörðun að banna fyrirtækjum í Frakklandi, Þýskalandi og Rússlandi að bjóða í verk í Írak og sagði að peningarnir ættu að fara til þeirra ríkja sem lögðu til hermenn í Íraksstríðinu. Meira
12. desember 2003 | Forsíða | 231 orð | 2 myndir

Kjaraviðræðum frestað

FRUMVARP um eftirlaun æðstu ráðamanna hefur sett kjaraviðræður í uppnám og var efnt til mótmæla vegna þess á Austurvelli í gær. Meira
12. desember 2003 | Forsíða | 78 orð | 1 mynd

Ómetanleg-ur farmur

EITT af þekktustu málverkum Rembrandts, Næturvörðurinn, var flutt í gær úr listasafni í Amsterdam í aðra byggingu þar sem það verður geymt vegna viðgerða á safnhúsinu. Meira
12. desember 2003 | Forsíða | 100 orð

Uppreisn gegn gamlingjunum

NOKKRIR ungir þingmenn í Danmörku hafa krafist þess að vinnutilhögun þingsins verði breytt þannig að þeir þurfi ekki að bíða langt fram á kvöld eftir því að komast til fjölskyldna sinna. Þingmennirnir vilja t.a.m. Meira

Baksíða

12. desember 2003 | Baksíða | 77 orð

Baugur og Fengur kaupa breska smásölukeðju

BAUGUR og Fengur eru að kaupa bresku smásölukeðjuna Julian Graves, sem metin er á rúmlega 1,8 milljarða íslenskra króna. Baugur kaupir 60% hlut og Fengur 20%, en stofnandi fyrirtækisins og framkvæmdastjóri heldur 20% hlut. Meira
12. desember 2003 | Baksíða | 102 orð | 1 mynd

Flugferð fyrstu jólasveinanna

FRAM til þessa hafa jólasveinarnir haft fyrir sið að mæta til byggða í halarófu hver á eftir öðrum. Í nótt kom Stekkjarstaur með pokann sinn en að þessu sinni staulaðist hann ekki um gilin heldur flaug á nútímavísu með þyrlu, ásamt tveimur bræðra sinna. Meira
12. desember 2003 | Baksíða | 354 orð | 2 myndir

Fuglahúsið fylgir mér

Uppáhaldsjólaskrautið mitt er lítið fuglahús úr gljáandi þunnu gleri með litlum glerfugli í. Húsið er silfrað með blágrænu þaki og því stilli ég alltaf upp ár eftir ár á sama stað, svo ofarlega á jólatréð að enginn nái í það. Meira
12. desember 2003 | Baksíða | 140 orð | 1 mynd

Hugmyndasamkeppni um nýtingu Landsbankahússins

LANDSBANKINN hyggst efna til hugmyndasamkeppni um breytingar á húseignum bankans á reitnum milli Austurstrætis, Hafnarstrætis og Pósthússtrætis og nýtingu þessa svæðis til að hleypa auknu lífi í miðborgina. Öllum er heimil þátttaka í samkeppninni. Meira
12. desember 2003 | Baksíða | 54 orð

Jól allan ársins hring

Þrjár jólabúðir eru nú starfræktar hér á landi árið um kring og þar er hægt að komast í jólastemningu hvort sem sól er hátt á lofti eða ekki. Meira
12. desember 2003 | Baksíða | 770 orð | 1 mynd

Kertastjakinn á náttborðinu

Litla rauða keramikkertastjakann, sem mamma gaf mér þegar ég var eins árs, set ég alltaf á náttborðið mitt fyrir jólin þó hann sé orðinn alveg svakalega sjúskaður. Þessi litli stjaki stendur í mínum huga fyrir allt það sem mér finnst jólin tákna. Meira
12. desember 2003 | Baksíða | 447 orð

Leggja til uppsagnir hátt í 200 starfsmanna

Í TILLÖGUM stjórnarnefndar Landspítala - háskólasjúkrahúss til að mæta minnkandi fjárveitingum til spítalans á næsta ári er gert ráð fyrir uppsögnum hátt í 200 starfsmanna í öllum stéttum, ýmsum breytingum á starfsskipulagi og að dregið verði úr margs... Meira
12. desember 2003 | Baksíða | 392 orð | 1 mynd

Litla kirkjan með rauða þakinu

Það er bara einn hlutur sem kemur til greina ef ég er spurð um uppáhalds jólaskrautið og það er lítil kirkja úr járni, máluð hvít með rauðu þaki, sem hefur fylgt mér í tæpa hálfa öld. Meira
12. desember 2003 | Baksíða | 395 orð | 1 mynd

Mennt er máttur fatlaðra

Borgarholtsskóli hefur í tilefni af ári fatlaðra gefið út myndbandið Mennt er máttur. Í myndbandinu er fylgst með þeim Ástrósu og Auðuni frá því þau hefja nám við sérnámsdeild Borgarholtsskóla árið 1998. Meira
12. desember 2003 | Baksíða | 394 orð | 4 myndir

Óendanlega vænt um vinnuna

Jóna Björg Jónsdóttir ákvað fyrir fimmtán árum að söðla um, hætta að starfa sem meinatæknir og snúa sér að framleiðslu barnafata fyrir börn á aldrinum 0-4 ára. Meira
12. desember 2003 | Baksíða | 90 orð

Ráðherra hyggst efla lögregluna

BJÖRN Bjarnason dóms- og kirkjumálaráðherra hefur ákveðið að bregðast við vaxandi hörku í afbrotum og ákveðið að efla styrk lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. Kom þetta fram í ræðu ráðherrans við útskrift lögreglunema í gær. Meira
12. desember 2003 | Baksíða | 205 orð | 2 myndir

Verðmerkingar í ólagi hjá 44% verslana

Verðmerkingar eru í ólagi hjá 44% verslana, samkvæmt könnun Samkeppnisstofnunar sem gerð var í byrjun desember. Niðurstaðan er óviðunandi að mati stofnunarinnar. Meira

Fréttir

12. desember 2003 | Innlendar fréttir | 207 orð | 1 mynd

100 áhafnir mótmæla

SÆVAR Gunnarsson, formaður Sjómannasambands Íslands, Helgi Laxdal, formaður Vélstjórafélags Íslands, og Árni Bjarnason, forseti Farmanna- og fiskimannasambands Íslands, afhentu Árna M. Meira
12. desember 2003 | Miðopna | 217 orð

40% hækkun frá 2000

LAUN alþingismanna og ráðherra hækkuðu síðast með úrskurði Kjaradóms í maí síðast liðnum en þá hækkuðu launin um 18,4-19,3%. Laun dómara hækkuðu einnig um 11,1-13,3%. Meira
12. desember 2003 | Innlendar fréttir | 139 orð | 1 mynd

4.400 atvinnulausir í nóvember

FJÖGUR þúsund og fjögurhundruð manns voru að meðaltali atvinnulaus á landinu í nóvembermánuði en það jafngildir því að 3% af mannafla á vinnumarkaði hafi verið atvinnulaus í mánuðinum. Meira
12. desember 2003 | Akureyri og nágrenni | 102 orð

Aðventuhátíð í Laufási | Árleg aðventuhátíð...

Aðventuhátíð í Laufási | Árleg aðventuhátíð verður í Laufási á morgun, laugardaginn 13. desember, og hefst með barnasamveru í kirkjunni kl. 13.30. Þar flytur Þór Sigurðsson Gilsbakkaþulu, en að samveru lokinni verður eitt og annað gert í Gamla bænum. Meira
12. desember 2003 | Innlendar fréttir | 81 orð

Aðventustund Samtaka foreldra og aðstandenda samkynhneigðra...

Aðventustund Samtaka foreldra og aðstandenda samkynhneigðra Samtök foreldra og aðstandenda samkynhneigðra, FAS, bjóða til samverustundar á aðventu laugardaginn 13. desember kl. 16-18 í Regnbogasal Samtakanna ´78, Laugavegi 3, 4. hæð. Meira
12. desember 2003 | Innlendar fréttir | 94 orð

Af öryrkjum

Hremmingar heilbrigðisráðherra eru ofarlega á baugi í samfélaginu og barst séra Hjálmari Jónssyni það til eyrna: Öryrkjar eru á Fróni elskaðir mest af Jóni. Þótt milljarð hann veiti og meiru þeim heiti er hann í tómu tjóni. Meira
12. desember 2003 | Landsbyggðin | 113 orð

Almannaskarð |Vegagerðin hefur boðið út gerð...

Almannaskarð |Vegagerðin hefur boðið út gerð jarðganga undir Almannaskarð ásamt vegskálum og vegagerð. Jarðgöngin verða tvíbreið, 1.146 m löng, vegskálarnir verða 162 m og vegagerð um 4,1 km. Verkinu skal að fullu lokið fyrir 15. júní 2005. Meira
12. desember 2003 | Innlendar fréttir | 192 orð

Alþingi endurskoði afstöðu til hnefaleika

FÉLAG slysa- og bráðalækna segir í ályktun að það hljóti öllum að vera ljóst að ólympískir hnefaleikar séu hættulegri en aðdáendur þeirra vilja vera láta og tímabært sé að löggjafinn endurskoði afstöðu sína til þessarar íþróttar. Meira
12. desember 2003 | Innlendar fréttir | 67 orð | 1 mynd

ANZA styrkir Neistann

ANZA sendir engin jólakort til viðskiptavina fyrir þessi jól en hefur ákveðið að verja þeirri fjárhæð sem ella hefði farið í jólakort og dreifingu þeirra til stuðnings starfi í þágu hjartveikra barna. Guðni B. Meira
12. desember 2003 | Innlendar fréttir | 363 orð | 2 myndir

Auknu lífi hleypt í miðbæinn

LANDSBANKINN hyggst efna til hugmyndasamkeppni um breytingar á húseignum bankans á reitnum milli Austurstrætis, Hafnarstrætis og Pósthússtrætis og nýtingu þessa svæðis til að hleypa auknu lífi í miðborgina. Öllum er heimil þátttaka í samkeppninni. Meira
12. desember 2003 | Austurland | 53 orð | 1 mynd

Bílar og fuglar

Kárahnjúkavirkjun | Þetta er ekki óalgeng sjón á Kárahnjúkavegi síðan færð tók að þyngja. Þessi hafði runnið snyrtilega út af í fyrradag og svo á hliðina, en til allrar gæfu slasaðist enginn í veltunni. Meira
12. desember 2003 | Innlendar fréttir | 232 orð

Borgarstjóri Oslóar verður meðal gesta á málþinginu

REYKJAVÍKURBORG stendur fyrir málþingi um hverfaþjónustumiðstöðvar í Tjarnarsal Ráðhúss Reykjavíkur á morgun, laugardag, milli kl. 10 og 12. Málþingið er ætlað starfsmönnumReykjavíkurborgar og verður borgarstjóri Oslóar meðal gesta. Meira
12. desember 2003 | Innlendar fréttir | 42 orð | 1 mynd

Byko gaf Fjölskylduhjálpinni 12 krakkarúm

BYKO í Breidd færði sl. miðvikudag Fjölskylduhjálpinni 12 krakkarúm að gjöf handa skjólstæðingum Fjölskylduhjálparinnar. Meira
12. desember 2003 | Akureyri og nágrenni | 168 orð | 1 mynd

Börnin á jólavöku

JÓLAVAKA hefur verið haldin í Minjasafnskirkjunni og Nonnahúsi að undanförnu. Meira
12. desember 2003 | Innlendar fréttir | 108 orð | 1 mynd

Dansað í Dalabúð

Búðardalur | Á hverju ári er haldið dansnámskeið fyrir börnin í Leikskólanum Vinabæ og Grunnskólanum í Búðardal. Er þetta skyldunámskeið og tekur alls um 10 tíma. Jón Pétur Úlfljótsson, danskennari frá Dansskóla Jóns Péturs og Köru, kennir. Þetta er 6. Meira
12. desember 2003 | Innlendar fréttir | 738 orð

Dregið verður úr þjónustu og stöðugildum fækkað

FORSTJÓRI Landspítala - háskólasjúkrahúss lagði fram rekstraráætlun fyrir næsta ár og tillögur um samdráttaraðgerðir á fundi með sviðsstjórum spítalans í gær. Einnig kynnti hann spá fyrir afkomu þessa árs. Meira
12. desember 2003 | Suðurnes | 50 orð

Eignaspjöll | Unnar voru skemmdir á...

Eignaspjöll | Unnar voru skemmdir á símaklefa sem stendur utan við húsnæði Landssímans við Hafnargötu í Keflavík. Tilkynnt var um skemmdirnar til lögreglunnar snemma í gærmorgun. Brotin var hurð og takkaborð símans. Tjónið er metið á 300 þúsund kr. Meira
12. desember 2003 | Innlendar fréttir | 77 orð

Einn á veiðum | Ásgrímur Halldórsson...

Einn á veiðum | Ásgrímur Halldórsson SF-250 er einn eftir á síldveiðum af skipum Skinneyjar-Þinganess og hefur leitað síldar fyrir utan Austurland en er nú á Norðfirði. Jóna Eðvalds SF-200 landaði síðasta farmi sínum á þessari vertíð sl. Meira
12. desember 2003 | Miðopna | 1275 orð | 2 myndir

Eldri þingmönnum gefinn kostur á að hefja töku eftirlauna fyrr

Eftirlaunaréttur forseta Íslands, ráðherra, alþingismanna og hæstaréttardómara er rýmri en almennt tíðkast, að því er segir í greinargerð frumvarpsins um eftirlaun þessara æðstu embættismanna og þingmanna, sem þingmenn úr öllum flokkum lögðu fram á... Meira
12. desember 2003 | Innlendar fréttir | 130 orð

Fagnaði ályktun gegn heimilisofbeldi

FASTAFULLTRÚI Íslands hjá Sameinuðu þjóðunum, Hjálmar W. Hannesson sendiherra, hélt sl. miðvikudag ræðu í allsherjarþinginu í tilefni af 55 ára afmæli mannréttindayfirlýsingarinnar og þess að 10 ár eru liðin frá mannréttindaráðstefnunni í Vínarborg 1993. Meira
12. desember 2003 | Innlendar fréttir | 184 orð | 1 mynd

Ferðakort í gjafaöskju

KOMIN er út gjafaaskja hjá Landmælingum Íslands. Í gjafaöskjunni eru þrjú nýjustu ferðakort Landmælinga í mælikvarðanum 1:250000. Á fyrsta kortinu er að finna Vestfirði og Norðurland. Á öðru kortinu Vestur- og Suðurland og Austurland á því þriðja. Meira
12. desember 2003 | Innlendar fréttir | 113 orð | 1 mynd

Ferhyrnt fé fátítt

ÞESSA dagana eru sauðfjársæðingar í fullum gangi í Mýrdalnum. Þar af leiðandi fá hrútarnir að hvíla sig í nokkra daga hvort sem þeim líkar betur eða verr. Meira
12. desember 2003 | Innlendar fréttir | 80 orð

Fjölnota íþróttahús á óskalista

Akranes | Mikil umræða hefur verið um byggingu fjölnota íþróttamannvirkis á Akranesi undanfarnar vikur og á dögunum var bæjarstjórn Akraness afhentur undirskriftarlisti þar sem bæjaryfirvöld eru hvött til þess að fara í slíka framkvæmd á næstu misserum. Meira
12. desember 2003 | Innlendar fréttir | 90 orð

Frjálslyndir gagnrýna Varðberg

EFTIRFARANDI yfirlýsing hefur borist frá Frjálslynda flokknum: "Samtök um vestræna samvinnu og Varðberg, félag ungs áhugafólks um vestræna samvinnu, stóðu fyrir fundi í gærkvöldi þar sem viðhorf nýrrar kynslóðar stjórnmálamanna til öryggis- og... Meira
12. desember 2003 | Innlendar fréttir | 170 orð

Frumvarpið taki gagngerðum breytingum

SIGURJÓN Þórðarson, þingmaður Frjálslynda flokksins og einn flutningsmanna frumvarpsins, segir að frumvarpið þurfi að taka gagngerðum breytingum áður en það verður að lögum. "Ég vil að þetta frumvarp taki gagngerðum breytingum. Meira
12. desember 2003 | Landsbyggðin | 120 orð | 1 mynd

Fyrsti fundur Fjölbrautaskóla Snæfellinga

Grundarfjörður | Skólanefnd fyrir Fjölbrautaskóla Snæfellinga kom saman til síns fyrsta fundar í Grundarfirði þriðjudaginn 9. desember. Meira
12. desember 2003 | Suðurnes | 67 orð | 1 mynd

Færðu bæjarstjóra jólakúlur

Reykjanesbær | Börnin á leikskólanum Gimli í Njarðvík heimsóttu Árna Sigfússon bæjarstjóra á skrifstofur Reykjanesbæjar í vikunni. Færðu þau bæjarstjóranum jólakúlur sem þau höfðu unnið á leikskólanum og sungu jólalag. Meira
12. desember 2003 | Innlendar fréttir | 153 orð | 1 mynd

Gerir tilraunir með sauðamjólk

Búðardalur | Stórbóndinn, mjólkurfræðingurinn og athafnamaðurinn Þorgrímur Guðbjartsson, bóndi á Erpsstöðum, hefur í haust verið að gera tilraunir með sauðamjólk til ostagerðar. Meira
12. desember 2003 | Innlendar fréttir | 91 orð

Gistinóttum fjölgaði í október

GISTINÆTUR á hótelum í október síðastliðnum voru 74 þúsund en töldust 58 þúsund árið 2002, samkvæmt upplýsingum Hagstofunnar. Samsvarar þetta 27% aukningu milli ára. Gistinóttum fjölgaði í öllum landshlutum nema á Suðurlandi þar sem fækkunin var um 3%. Meira
12. desember 2003 | Innlendar fréttir | 242 orð

Gífurlega mikið klapp

"MÉR fannst rosalega gaman á tónleikunum og frábært að sjá Sinfóníuhljómsveit Íslands á sviðinu hér í Fílharmóníunni. Ég var mjög stolt. Andinn í salnum var góður, hljómsveitin spilaði vel, og tónleikagestir voru augljóslega mjög hrifnir. Meira
12. desember 2003 | Innlendar fréttir | 64 orð

Göngubrú ekki utan á | Vegagerðin...

Göngubrú ekki utan á | Vegagerðin hafnar því að leggja göngubrú utan á núverandi Ölfusárbrú á Selfossi. Í bréfi Vegagerðarinnar sem rætt var á fundi bæjarráðs Árborgar 27. Meira
12. desember 2003 | Innlendar fréttir | 222 orð

Hafa ekki leitað sátta við Samkeppnisstofnun

SJÓVÁ-Almennar hafa ekki reynt að leita sátta við Samkeppnisstofnun vegna rannsóknar stofnunarinnar á meintu samráði tryggingafélaganna, og Einar Sveinsson, forstjóri Sjóvár-Almennra, segist ekki vita til þess að hin félögin hafi leitað slíkra sátta. Meira
12. desember 2003 | Austurland | 43 orð

Hangikjöt brann | Illa fór á...

Hangikjöt brann | Illa fór á Borgarfirði eystra á dögunum þegar reykkofi fullur af jólahangikjöti brann til kaldra kola. Meira
12. desember 2003 | Innlendar fréttir | 417 orð

Heimilt að segja sjúklingum að TR greiddi ekki

HÆSTIRÉTTUR staðfesti í gær dóm Héraðsdóms Reykjavíkur um að bæklunarlæknum hafi verið heimilt á síðasta ári, að segja sjúklingum sínum, að þeim stæði ekki til boða á því ári að fá þjónustu með greiðsluþátttöku Tryggingastofnunar ríkisins (TR) en... Meira
12. desember 2003 | Höfuðborgarsvæðið | 115 orð

Heitar máltíðir í grunnskóla

Reykjavík | Boðið verður upp á heitar máltíðir í öllum grunnskólum Reykjavíkur frá og með haustinu 2004, samkvæmt fjárhagsáætlun næsta árs. Fram kom í ræðu Þórólfs Árnasonar borgarstjóra á borgarstjórnarfundinum 4. desember sl. Meira
12. desember 2003 | Innlendar fréttir | 156 orð

Hrókurinn með skákmót í Sarajevo

SKÁKSKÓLI Hróksins og skákfélagsins Bosna Sarajevo stendur fyrir opnu skákmóti grunnskólabarna í Sarajevo um helgina. Hrafn Jökulsson, forseti Hróksins, er lagður af stað til Sarajevo klyfjaður verðlaunagripum frá fjölmörgum íslenskum fyrirtækjum. Meira
12. desember 2003 | Innlendar fréttir | 664 orð | 1 mynd

Hugmyndin er algjörlega ný

Haukur Ingi Jónasson er fæddur í Reykjavík 9. ágúst 1966. Lauk kandídatsprófi í guðfræði við HÍ 1994. Hefur margvísleg próf og gráður frá erlendum háskólum, m.a. í sálgreiningu og guðfræði, auk þess að vera sjúkrahúsprestur. Stundar doktorsnám við Union Theological Seminary/Colombia University. Rekur meðferðarstofu í sálgreiningu í húsakynnum Þerapeiu að Suðurgötu 12 í Reykjavík. Meira
12. desember 2003 | Innlendar fréttir | 80 orð

Húsleit á Patreksfirði

LÖGREGLAN gerði húsleit á heimili manns á Patreksfirði í gær, sem grunaður er um kynferðisofbeldi gegn ungum drengjum í bænum. Einnig var leitað í félagsmiðstöð bæjarins. Leitað var gagna sem hugsanlega gætu tengst málinu á einhvern hátt. Meira
12. desember 2003 | Innlendar fréttir | 265 orð

ÍE einangrar tvö ný meingen sem tengjast offitu

ÍSLENSK erfðagreining greindi í gær frá tveimur nýjum áföngum í samstarfi sínu við lyfjafyrirtækið Merck um þróun nýrra meðferða við offitu. Meira
12. desember 2003 | Akureyri og nágrenni | 89 orð

Jólakvöldvaka | Jólakvöldvaka verður í Minjasafninu...

Jólakvöldvaka | Jólakvöldvaka verður í Minjasafninu á Akureyri á föstudagskvöld, 12. desember, kl. 20. Hún hefur öðlast fastan sess hjá bæjarbúum enda kappkostað að skapa hátíðlegt og notalegt andrúmsloft. Meira
12. desember 2003 | Innlendar fréttir | 53 orð | 1 mynd

Jólamerki UMSB

JÓLAMERKI Ungmennasambands Borgarfjarðar, UMSB, er komið út. Að þessu sinni er það Hjarðarholtskirkja sem prýðir merkið. Guðmundur Sigurðsson teiknaði merkið og er þetta 17. merkið af 22 sem hann hefur teiknað fyrir Ungmennasambandið. Meira
12. desember 2003 | Innlendar fréttir | 167 orð | 1 mynd

Jólapakkarnir frá Icelandair renna út

FLEIRI jólapakkar Icelandair hafa selst nú þegar en í heild fyrir jólin í fyrra, eða vel á þriðja þúsund pakkar. Í jólapökkunum eru ferðir á áfangastaði félagsins auk óvænts glaðnings. Meira
12. desember 2003 | Austurland | 132 orð

Jólasveinar fá far með slökkviliði

Neskaupstaður | Á dögunum voru ljósin tendruð á vinabæjarjólatrénu í Neskaupstað við hátíðlega athöfn í miðbænum. Í ár kom jólatréð frá Stavanger í Noregi, en vinabæir Fjarðabyggðar hafa skipst á að gefa sveitarfélaginu jólatré. Meira
12. desember 2003 | Innlendar fréttir | 153 orð | 1 mynd

Jólasveinarnir koma til byggða

ÍSLENSKU jólasveinarnir koma til byggða þrettán dögum fyrir jól, þá einn í einu. Þeir eiga lítið skylt við Sankta Kláus en eru hrekkjóttir pörupiltar sem eiga dálítið erfitt með að átta sig í tæknivæddri nútímaveröld. Meira
12. desember 2003 | Landsbyggðin | 88 orð | 1 mynd

Jólatónleikar á heimskautsbaug

FYRSTU jólatónleikar Friðriks Ómars og hjómsveitar í þrennra tónleika röð norðanlands voru haldnir í Félagsheimilinu Múla í Grímsey. Félagsheimilið hafði Kvenfélagið Baugur klætt í jólabúning og ljómuðu jólaljós í hverjum glugga. Meira
12. desember 2003 | Höfuðborgarsvæðið | 121 orð | 1 mynd

Jólatréð sótt í skóginn

Grafarvogur | Krakkarnir á leikskólanum Foldakoti fóru í gær í langa gönguferð til að ná sér í jólatré fyrir leikskólann. Lá leið þeirra í lítinn skóg sem þau kalla Stóraskóg þar sem þeirra beið miði frá jólasveininum. Meira
12. desember 2003 | Innlendar fréttir | 52 orð | 1 mynd

Jólatrésskemmtun Íslendingafélagsins í New York

FJÖLMENNI var á jólatrésskemmtun Íslendingafélagsins í New York sem haldin var nýlega. Dagskráin hófst með guðsþjónustu undir stjórn séra Sigríðar Guðmarsdóttur, lesið var úr jólaguðspjallinu og sungin jólalög. Meira
12. desember 2003 | Innlendar fréttir | 500 orð | 1 mynd

Jónsbók frá 1281 lifir góðu lífi í nútímadómsmálum

EKKI er óalgengt að vitnað sé til hins forna lagasafns Jónsbókar frá árinu 1281 í dómsmálum nútímans. Í eignarréttarmálum gerist það af og til að rykið er dustað af Jónsbók þegar deilur rísa. Meira
12. desember 2003 | Austurland | 35 orð

Karfan | Karlalið Hattar í körfuknattleik,...

Karfan | Karlalið Hattar í körfuknattleik, fyrstu deild, mætir á sunnudag kl. 16.30 liði Njarðvíkinga. Leikurinn fer fram í Íþróttamiðstöðinni á Egilsstöðum. Lið Hattar er í 9. sæti deildarinnar, með tvö stig eftir átta... Meira
12. desember 2003 | Innlendar fréttir | 22 orð | 1 mynd

Krakkar í heimsókn

Áttundubekkingar úr Lindarskóla heimsóttu Morgunblaðið á dögunum og kynntu sér starfsemi þess. Tilefnið voru þemadagar í skólanum. Morgunblaðið þakkar þeim fyrir... Meira
12. desember 2003 | Innlendar fréttir | 272 orð | 1 mynd

Krefst þess að frumvarpið verði dregið til baka

"ÞEIR þingmenn, sem samþykkja þetta frumvarp hafa gleymt þeirri skyldu sinni að hlusta á rödd almennings," sagði Grétar Þorsteinsson, forseti ASÍ, í ræðu sinni á mótmælafundi, sem verkalýðshreyfingin boðaði til, á Austurvelli í gær. Meira
12. desember 2003 | Akureyri og nágrenni | 116 orð

Köld vatnsgusa

Eining-Iðja mótmælir harðlega áformum um launahækkanir þingmanna og breytingar á starfslokasamningum ráðherra sem fram koma í nýju frumvarpi allra þingflokka á Alþingi. Meira
12. desember 2003 | Innlendar fréttir | 340 orð

Lengi rætt um að gera breytingar

DAVÍÐ Oddsson forsætisráðherra sagði í samtali við Morgunblaðið í gær að lengi, eða í sjö til átta ár, hefði verið rætt um að gera breytingar á eftirlaunareglum æðstu embættismanna. Niðurstaðan hefði verið að leggja málið fram með þessum hætti nú. Meira
12. desember 2003 | Innlendar fréttir | 58 orð | 1 mynd

Lést í umferðarslysi

84 ÁRA karlmaður lést í umferðarslysi í Fossvogi á miðvikudag, þegar hann varð fyrir bifreið á Bústaðavegi við Eyrarland. Maðurinn var fluttur á Landspítalann með mikla höfuðáverka og lést hann á gjörgæsludeild skömmu eftir innlögn. Meira
12. desember 2003 | Erlendar fréttir | 106 orð

Ljósið stöðvað

EÐLISFRÆÐINGAR við Harvard-háskóla segja frá því í nýjasta hefti vísindatímaritsins Nature að þeim hafi tekizt að láta ljós staðnæmast í brot úr sekúndu og láta það síðan halda áfram sína leið. Meira
12. desember 2003 | Innlendar fréttir | 102 orð

Lyfjaskammtur á mörg hundruð þúsund kr.

PÁLL Torfi Önundarson, yfirlæknir á blóðmeinadeild Landspítala - háskólasjúkrahúss, gerir athugasemdir við upplýsingar Hreggviðs Jónssonar, forstjóra PharmaNor, um verð á lyfinu NovoSeven sem notað var með góðum árangri í meðferð 14 ára pilts sem lá við... Meira
12. desember 2003 | Innlendar fréttir | 1230 orð | 2 myndir

Markmiðið að gera skipulag þessara mála skýrara og gegnsærra

Fyrsta umræða um frumvarp um breytingar á kjörum æðstu handhafa framkvæmdavalds, löggjafarvalds og dómsvalds fór fram á Alþingi í gær. Þrír þingmenn lýstu því yfir að þeir hygðust ekki styðja frumvarpið. Umræðan stóð yfir í rúma klukkustund. Meira
12. desember 2003 | Landsbyggðin | 157 orð | 1 mynd

Minningarsjóður afhentur Nausti

Þórshöfn | Dvalarheimilið Naust á Þórshöfn á sér marga velunnara og segir eldra fólkið í byggðarlaginu að gott sé að vita af þessu notalega heimili í heimabyggðinni þegar þörf verður á aðhlynningu í ellinni. Meira
12. desember 2003 | Innlendar fréttir | 120 orð

Mótmæla afgreiðslu fjárlaga

FULLTRÚAR stjórnarflokkanna í stjórn Landspítalans lögðu fram bókun á stjórnarfundinum í fyrradag þar sem er mótmælt afgreiðslu fjárlaga að því er tekur til fjárveitinga til reksturs LSH á árinu 2004. Meira
12. desember 2003 | Innlendar fréttir | 247 orð

Mótmæla frumvarpi um ríkisstarfsmenn

FORMANNAFUNDUR Landssambands lögreglumanna, haldinn 4. Meira
12. desember 2003 | Erlendar fréttir | 301 orð | 1 mynd

Mæla með banni á notkun íslamskra höfuðklúta

SÉRSTÖK sérfræðinganefnd í Frakklandi mælir með því að sett verði bann við notkun íslamskra höfuðklúta og gyðingahettna í skólum landsins. Meira
12. desember 2003 | Innlendar fréttir | 172 orð

Nauðsynlegt að stuðla að menningarlegri fjölbreytni

TÓMAS Ingi Olrich menntamálaráðherra sagði nauðsynlegt að stuðla að menningarlegri fjölbreytni í upplýsingasamfélaginu á fyrsta leiðtogafundinum um upplýsingasamfélagið sem nú stendur yfir í Genf. Meira
12. desember 2003 | Erlendar fréttir | 179 orð | 1 mynd

Níu milljarðar jarðarbúa árið 2300

ÍBÚAR jarðarinnar verða níu milljarðar þegar árið 2300 gengur í garð, samkvæmt langdrægustu mannfjöldaspá sem mannfjöldadeild Sameinuðu þjóðanna (SÞ) hefur gert til þessa. Meira
12. desember 2003 | Innlendar fréttir | 43 orð

Ný stjórn TTFÍ

Í FRÉTT frá Tölvutæknifélagi Íslands (TTFÍ) segir að félagið hafi kosið sér nýja stjórn. Í henni sitja: Ragnar Hauksson hjá Almennu verkfræðistofunni hf., Bjarni Þór Ólafsson, Íslenskum aðalverktökum hf. Meira
12. desember 2003 | Innlendar fréttir | 255 orð | 2 myndir

Ný Þjórsárbrú tekin í notkun

FJÖLMENNI var við vígslu nýrrar Þjórsárbrúar um miðjan dag í gær. Samgönguráðherra Sturla Böðvarsson klippti á borða Rangárvallasýslumegin og naut aðstoðar Jóns Rögnvaldssonar vegamálastjóra. Meira
12. desember 2003 | Innlendar fréttir | 75 orð

Odd Nerdrum verði íslenskur ríkisborgari

LISTAMAÐURINN Odd Nerdrum er meðal þeirra nítján einstaklinga sem allsherjarnefnd Alþingis leggur til að fái íslenskan ríkisborgararétt að þessu sinni. Kemur þetta fram í lagafrumvarpi nefndarinnar sem lagt hefur verið fram á Alþingi. Meira
12. desember 2003 | Innlendar fréttir | 312 orð | 3 myndir

Óánægðir með framgöngu þingmanna

Nokkur hundruð manns mættu á Austurvöll í gær til að mótmæla fyrirliggjandi frumvarpi um eftirlaun æðstu embættismanna. Meira
12. desember 2003 | Höfuðborgarsvæðið | 82 orð

Óánægja með fjárhagsáætlun | Minnihluti bæjarstjórnar...

Óánægja með fjárhagsáætlun | Minnihluti bæjarstjórnar Mosfellsbæjar gerir alvarlegar athugasemdir við fjárhagsáætlun bæjarins fyrir árið 2004. Meira
12. desember 2003 | Erlendar fréttir | 365 orð | 1 mynd

Óvissa um samkomulag

LEIÐTOGAR Evrópusambandslandanna byrjuðu í gær að tínast til Brussel, þar sem í dag hefst leiðtogafundur sambandsins sem einkum er ætlað að binda endahnútinn á nýjan stjórnarskrársáttmála fyrir hið stækkaða ESB, en aðildarríkjum þess fjölgar úr 10 í 25... Meira
12. desember 2003 | Innlendar fréttir | 229 orð

"Hrífandi tónlistarkvöld"

TÓNLEIKAFERÐ Sinfóníuhljómsveitar Íslands til Þýskalands lauk með tónleikum í tónlistarhöllinni í Osnabrück í gærkvöldi en hljómsveitin heldur heim á leið á morgun. Meira
12. desember 2003 | Miðopna | 1073 orð | 4 myndir

"Viðræður um næstu kjarasamninga upp í loft"

Ari Edwald, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins, segir enn erfiðara að ná samningum í komandi kjaraviðræðum hækki launþegahreyfingin kröfugerð sína. Meira
12. desember 2003 | Innlendar fréttir | 133 orð

Refsing þyngd fyrir notkun falsaðra vegabréfa

HÆSTIRÉTTUR þyngdi í gær fangelsisdóma yfir fimm Kínverjum og einum Singapúrbúa sem sakfelldir voru af ákæru fyrir að nota fölsuð vegabréf er þeir komu til landsins í nóvember sl. Meira
12. desember 2003 | Innlendar fréttir | 130 orð

Refsivert að senda ruslpóst hérlendis

SAMKVÆMT íslenskum fjarskiptalögum er svokallaður "ruslpóstur" bannaður í tölvupóstsendingum og er allt að sex mánaða fangelsi lagt við brotum á fjarskiptalögum. Meira
12. desember 2003 | Innlendar fréttir | 72 orð | 1 mynd

Rit í tilefni afmælis

Öræfi | Um síðustu helgi var haldið uppá 70 ára afmæli Ungmennafélags Öræfa í Hofgarði. Í tilefni afmælisins eru nýútkomnar tvær bækur sem ungmennafélagar skrifuðu á árunum 1937 til 1962. Meira
12. desember 2003 | Innlendar fréttir | 334 orð

Ríkisstjórnin axli ábyrgð á niðurskurði þjónustu

MARGRÉT S. Björnsdóttir, fulltrúi Samfylkingarinnar í stjórnarnefnd Landspítala, mótmælir tillögum nefndarinnar um niðurskurð á starfsemi spítalans en tillögurnar voru samþykktar á stjórnarnefndarfundi á miðvikudag. Meira
12. desember 2003 | Innlendar fréttir | 67 orð

Samfés

Árni Guðmundsson, æskulýðs- og tómstundafulltrúi í Hafnarfirði, var kjörinn formaður Samtaka norrænna félagsmiðstöðva UFN (Ungdom och Fritid i Norden) til næstu tveggja ára á aðalfundi samtakanna í Kaupmannahöfn hinn 6. desember sl. Meira
12. desember 2003 | Erlendar fréttir | 595 orð | 2 myndir

Sáttatilraunir síðustu mánaða að engu gerðar

Sú ákvörðun Bandaríkjastjórnar að útiloka sum ríki frá uppbyggingarstarfinu í Írak hefur hleypt illu blóði í þau, sem fyrir henni verða. Eru raunar sumir ráðgjafa Bush forseta sagðir furða sig á henni og telja hana mistök. Meira
12. desember 2003 | Innlendar fréttir | 65 orð | 1 mynd

Sjóvá og Landsbjörg gera samstarfssamning

SJÓVÁ-Almennar tryggingar hf. og Slysavarnafélagið Landsbjörg hafa gert með sér samstarfs- og vátryggingasamning til 5 ára. Meira
12. desember 2003 | Suðurnes | 63 orð

Slys í hálku | Nokkrir gangandi...

Slys í hálku | Nokkrir gangandi vegfarendur lentu í slysum í hálku í Keflavík í gærmorgun. Tvö alvarleg tilvik komu til kasta lögreglunnar. Maður féll í hálku á Framnesvegi og fótbrotnaði rétt eftir klukkan sjö. Meira
12. desember 2003 | Austurland | 96 orð

Slys | Maður slasaðist um borð...

Slys | Maður slasaðist um borð í Ásgrími Halldórssyni SF frá Hornafirði í fyrradag, þegar skipið var á síldveiðum á Vopnafjarðargrunni. Meira
12. desember 2003 | Höfuðborgarsvæðið | 276 orð | 1 mynd

Spennandi möguleiki við tónmenntakennslu

Reykjavík | Þórólfur Árnason opnaði vefinn www.tonmennt.is í fræðslumiðstöð Reykjavíkur í gær. Alhliða tónlistarkennslusvæði á netinu. Vefurinn er ætlaður grunnskólum og mun henta jafnt tónmenntakennurum sem almennum kennurum til notkunar í kennslu. Meira
12. desember 2003 | Innlendar fréttir | 129 orð

Starfsmannaráð harmar niðurstöður fjárlaga

FULLTRÚAR starfsmannaráðs Landspítala, Egill T. Jóhannsson og Már Kristjánsson, lögðu fram ályktun á fundi stjórnar spítalans þar sem niðurstaða fjárlaga er hörmuð. Meira
12. desember 2003 | Suðurnes | 1197 orð | 3 myndir

Stjórnendur vilja auka héraðshlutdeild í 80%

Keflavík | Stjórnendur Heilbrigðisstofnunar Suðurnesja hafa sett sér það takmark að stofnunin verði fyrsti viðkomustaður Suðurnesjabúa sem leita eftir heilbrigðisþjónustu. Meira
12. desember 2003 | Höfuðborgarsvæðið | 155 orð

Stjörnumessa í kvöld

Grafarvogur | Hin árlega Stjörnumessa verður haldin í bílverkstæðinu Bílastjörnunni við Gylfaflöt 10 í Grafarvogi klukkan sex í kvöld. Meira
12. desember 2003 | Landsbyggðin | 64 orð

Strandanornir | Galdra- og þjóðtrúardagur verður...

Strandanornir | Galdra- og þjóðtrúardagur verður á bókasafninu á Hólmavík í samvinnu við Strandagaldur og Leikfélag Hólmavíkur laugardaginn 13. desember kl. 14. Kristín Helga Gunnarsdóttir rithöfundur les upp úr bók sinni Strandanornir. Meira
12. desember 2003 | Erlendar fréttir | 384 orð

Straujar helst utandyra

BRETINN Phil Shaw ætlar að feta í fótspor bandaríska sjónhverfingamannsins Davids Blaine og hafast við í glerbúri fyrir ofan verslunarmiðstöð í borginni Leicester. Meira
12. desember 2003 | Erlendar fréttir | 336 orð | 2 myndir

Stríðsglæpadómstóll í Írak

BRÁÐABIRGÐASTJÓRNIN í Írak hefur samþykkt að skipa sérstakan dómstól til að rétta yfir mönnum sem frömdu stríðsglæpi í valdatíð Saddams Husseins, fyrrverandi forseta. Er búist við að fjöldi mála komi til kasta dómstólsins. Meira
12. desember 2003 | Akureyri og nágrenni | 137 orð

Sungu ekki kóklagið | Svavar A.

Sungu ekki kóklagið | Svavar A. Jónsson, sóknarprestur í Akureyrarkirkju, skrifar pistil á heimasíðu Blaðamannafélagsins, press.is, þar sem hann gerir óbeinar auglýsingar að umtalsefni. Meira
12. desember 2003 | Landsbyggðin | 232 orð | 1 mynd

Söngglaðir Borgfirðingar á aðventu

Reykholt | Sparisjóður Mýrasýslu bauð til aðventutónleika í Reykholtskirkju á fimmtudagskvöldið í tilefni af 90 ára afmæli sínu á þessu ári. Á annað hundrað manns söng í fimm kórum og einum kvartett og gestir voru á fjórða hundraðið. Meira
12. desember 2003 | Innlendar fréttir | 311 orð

Taka málið upp við ráðherra

KVENRÉTTINDAFÉLAG Íslands er ósátt við úrskurð kærunefndar jafnréttismála, sem komst í vikunni að þeirri niðurstöðu að auglýsing Icelandair brjóti ekki í bága við jafnréttislög. Félagið hyggst senda félagsmálaráðherra og Alþingi erindi um málið. Meira
12. desember 2003 | Erlendar fréttir | 67 orð | 1 mynd

Tapaði spyrnu við orrustuþotu

MICHAEL Schumacher hafði ekki roð við Eurofighter Typhoon orrustuþotu ítalska flughersins er hann atti við hana kappi á Ferrari- kappakstursbíl sínum, sem hann vann heimsmeistaratitil ökuþóra á í ár, á Baccarini-flugvellinum við Grosseto á Ítalíu í gær. Meira
12. desember 2003 | Innlendar fréttir | 40 orð

Tilboðs- og kynningardagar í Austurveri Háaleitisbraut...

Tilboðs- og kynningardagar í Austurveri Háaleitisbraut 68 verða dagana 12. til 14. desember nk. Meira
12. desember 2003 | Innlendar fréttir | 126 orð

Tveir menn handteknir með fölsuð kreditkort

TVEIR karlmenn á miðjum aldri sem fæddir eru í Kongó og Kamerún að því er talið er, voru úrskurðaðir í gæsluvarðhald til 22. desember á miðvikudagskvöld að kröfu lögreglunnar á Keflavíkurflugvelli. Meira
12. desember 2003 | Innlendar fréttir | 181 orð

Úrsögn ef Samfylkingin styður frumvarpið

HALLDÓR Björnsson, formaður Starfsgreinasambands Íslands, segist ganga úr Samfylkingunni styðji flokkurinn frumvarpið sem fjallar m.a. um eftirlaun ráðherra. Meira
12. desember 2003 | Innlendar fréttir | 75 orð

Útgáfu leyfa verður hætt

ALÞINGI samþykkti í gær frumvarp um breytingar á lögum um alþjóðleg viðskiptafélög. Með lögunum er kveðið á um að útgáfu starfsleyfa til alþjóðlegra viðskiptafélaga verði hætt frá og með 1. Meira
12. desember 2003 | Innlendar fréttir | 308 orð | 1 mynd

Vilja styðja við forvarnastarf sveitarfélaga

TILGANGUR Vertu til!, samstarfsverkefnis Sambands íslenskra sveitarfélaga og Áfengis- og vímuvarnaráðs um að efla áfengis- og fíkniefnaforvarnir sveitarfélaga, er að styðja við sveitarfélög í forvarnastarfi. Meira
12. desember 2003 | Landsbyggðin | 295 orð

Vilji til að reisa kalkþörungaverksmiðju á Bíldudal

ÍRSKA fyrirtækið Celtic Sea Minerals hefur ákveðið að stofna kalkþörungaverksmiðju á Bíldudal og er von á forsvarsmönnum fyrirtækisins í næstu viku til þess að ganga að mestu leyti frá samningum. Meira
12. desember 2003 | Miðopna | 269 orð

Þingfararkaup formanna flokkanna hækki um 220 þúsund

FORMENN stjórnmálaflokka sem hafa fengið a.m.k. þrjá þingmenn kosna á Alþingi fá 50% álag á þingfararkaup sitt ef frumvarp sem þingmenn allra flokka standa að um eftirlaun forseta Íslands, ráðherra, þingmanna og hæstaréttardómara verður að lögum. Meira
12. desember 2003 | Erlendar fréttir | 191 orð

Þorskurinn geldur hitans

HÆKKUN hitastigs á jörðinni ásamt ofveiði hefur komið illa niður á þorskstofnum í Atlantshafi, samkvæmt niðurstöðum franskrar rannsóknar er birtar voru í gær í breska vísindaritinu Nature . Meira
12. desember 2003 | Austurland | 44 orð | 1 mynd

Þotugrín

Kárahnjúkavirkjun | Ítölsku börnin í Laugarásþorpinu, meginbúðum Impregilo S.p.A. í Kárahnjúkavirkjun, dunda eftir skólann við að renna sér á snjóþotum niður hverja brekkuna á fætur annarri. Meira
12. desember 2003 | Austurland | 50 orð | 1 mynd

Þrjátíu tonn og vinnugallar

Kárahnjúkavirkjun | Kristín Sævarsdóttir, sölumaður hjá Icestart ehf., mátaði sig við þessa gröfu sem hafði í gær verið lagt ofan við stíflustæði Kárahnjúkavirkjunar og gröfumaðurinn sjálfsagt í kaffi. Meira
12. desember 2003 | Erlendar fréttir | 66 orð | 1 mynd

Þú nærð mér aldrei!

Halda mætti að þessi hæna og Cathay, tíu mánaða gamalt tígrisdýr, væru í eltingaleik eins og hæfir ungviðinu, hvort sem það er mennskt eða úr dýraríkinu. Meira

Ritstjórnargreinar

12. desember 2003 | Leiðarar | 1016 orð

Kjör og eftirlaun stjórnmálamanna

Frumvarp þingmanna úr öllum flokkum um breytingar á kjörum og eftirlaunum æðstu handhafa löggjafar-, framkvæmda- og dómsvalds hefur vakið hörð viðbrögð. Meira
12. desember 2003 | Staksteinar | 327 orð

- Sænska leiðin

Heiðrún Lind Marteinsdóttir fjallar um "sænsku leiðina" á frelsi.is, en Svíar urðu fyrstir þjóða til að refsa kaupendum vændis. Heiðrún gefur sér, umræðunnar vegna, að vændi hafi minnkað í kjölfarið, en spyr hvað hafi þá leitt til þess. Meira

Menning

12. desember 2003 | Menningarlíf | 682 orð | 4 myndir

Aðferð fyrir alla sem hafa eyra og rödd

Tveir tónlistarkennarar frá Guildhall School of Music and Drama í London, Sigrún Sævarsdóttir og Paul Griffiths, eru nú staddir hér á landi á vegum Listaháskóla Íslands og halda námskeið fyrir nemendur kennaradeilda, með þátttöku 11 og 15 ára barna úr... Meira
12. desember 2003 | Menningarlíf | 167 orð | 1 mynd

Ást í Melabúðinni

ELÍSABET Jökulsdóttir rithöfundur og kaupmennirnir í Melabúðinni taka höndum saman um helgina frá föstudegi til sunnudags og verða með uppákomu sem heitir Ást í Melabúðinni. Meira
12. desember 2003 | Fólk í fréttum | 452 orð | 1 mynd

Blómstrandi illgresi

Skytturnar eru: Raddir, textar: Heimir Bjéjoð, Hlynur, GLS. Forritun, sömpl: Sadjei. Gítar: Nolem. Rafmagnspíanó, orgel: Styrmir. Einnig koma fram Diddi fel, Class B, Byrkir, a-ess. Lög eftir Skytturnar. Upptökustjórn Sadjei. Útsetningar og hljóðblöndun Sadjei og Nolem. Útgefandi Bitra og Sonet. Dreifing Sonet. Meira
12. desember 2003 | Menningarlíf | 244 orð | 1 mynd

Fjörðumskorið fornsagnaland

ÞORGRÍMUR Gestsson, blaðamaður og rithöfundur, kynnir bók sína, Ferð um fornar sögur - Noregsferð í fótspor Snorra Sturlusonar, á ýmsum stöðum næstu daga. Meira
12. desember 2003 | Fólk í fréttum | 280 orð | 2 myndir

FÖSTUDAGSBÍÓ

EVRÓPUREISAN/National Lampoon's European Vacation (1985) Sísta myndin um ævintýri Griswalds-fjölskyldunnar en samt alveg drepfyndin á köflum. Hef sagt það áður og segi það enn, Chevy Chase er fyrirmynd Hómers Simpsons. SkjárTveir kl. 18. Meira
12. desember 2003 | Fólk í fréttum | 103 orð | 1 mynd

Gengu í hjónaband

TALSMENN Chris Martins, söngvara Coldplay , og leikkonunnar Gwyneth Paltrow hafa loksins staðfest að þau séu búin að gifta sig. Meira
12. desember 2003 | Fólk í fréttum | 601 orð | 1 mynd

Heilluð skólaus Höll

Tónleikar ensku hljómsveitarinnar Muse í Laugardalshöll, miðvikudaginn 10. desember 2003. Mínus hitaði upp. Muse skipa: Matthew James Bellamy, söngur, gítar og hljómborð, Christopher Tony Wolstenholme, bassagítar og Dominic James Howard, trommur. Meira
12. desember 2003 | Menningarlíf | 156 orð | 1 mynd

Hekluð snjókorn í gámi

RÓSA Sigrún Jónsdóttir myndlistarmaður tekur þátt í alþjóðlegri myndlistarsýningu í borginni Kaoshiung á Taívan. Meira
12. desember 2003 | Fólk í fréttum | 779 orð | 2 myndir

Hrynjandi orðanna

Týndi hlekkurinn, breiðskífa rappsveitarinnar Forgotten Lores. Hljómsveitina skipa Benedikt Freyr Jónsson, Kristinn Helgi Sævarsson, Baldvin Þór Magnússon, Birkir B. Halldórsson og Ársæll Þór Ingvason, en á skífunni og sviði heita þeir Byrkir, ClassBje, DiddiFel, Intro og B-Ruff. DiddiFel og B-Ruff sjá um takta, Intro og B-Ruff skráma. Grænir Fingur gefa út, Sonet dreifir. Meira
12. desember 2003 | Menningarlíf | 112 orð | 1 mynd

Jólatónleikar Karlakórs Reykjavíkur

JÓLATÓNLEIKAR Karlakórs Reykjavíkur verða haldnir í Hallgrímskirkju á morgun, laugardag, klukkan 17.00 og kl. 21.00 og á sunnudaginn klukkan 20.00. "Jólatónleikar Karlakórs Reykjavíkur hafa verið mjög vinsælir og vel sóttir undanfarin tíu ár. Meira
12. desember 2003 | Tónlist | 1348 orð | 2 myndir

Jólin, jólin alls staðar

Ýmis jólalög; Sjá himins opnast hlið eftir Julian Michael Hewlett. Samkór Kópavogs u. stj. Julians M. Hewlett. Unglingakór Digraneskirkju u. stj. Heiðrúnar Hákonardóttur. Guðrún Birgisdóttir flauta, Eydís Franzdóttir óbó, Ásdís Runólfsdóttir víóla, Arnþór Jónsson selló. Píanóleikur: Julian M. Hewlett, Jónas Sen. Laugardaginn 6. desember kl. 16. Meira
12. desember 2003 | Fólk í fréttum | 37 orð | 1 mynd

Kántríkóngur af fingrum fram

HALLBJÖRN Hjartarson, gjarnan nefndur "kántríkóngurinn", ræðir við Jón Ólafsson um litríkan feril sinn sem helsti kántrí-trúboði landsins og að sjálfsögðu renna þeir félagar sér saman í einhvern slagarann. Meira
12. desember 2003 | Menningarlíf | 237 orð

Langholtskirkja kl.

Langholtskirkja kl. 12 Nemendatónleikar á vegum Tónskóla Þjóðkirkjunnar. Nemendur sem fram koma munu leika á orgel Langholtskirkju og einnig verða flutt söngatriði. Meira
12. desember 2003 | Menningarlíf | 172 orð

Nemar í HR og LHÍ sýna afrakstur vinnu sinnar

Í LISTASAFNI Reykjavíkur - Hafnarhúsi verður opnuð í dag kl. 16 sýning þar sem nemendur í sameiginlegu námskeiði Háskólans í Reykjavík og Listaháskóla Íslands sýna afrakstur vinnu sinnar. Meira
12. desember 2003 | Menningarlíf | 499 orð | 1 mynd

Norræn samtímamálaralist

Farandsýningin Carnegie Art Award 2004 verður opnuð í Listasafni Kópavogs, Gerðarsafni, í dag. Meira
12. desember 2003 | Menningarlíf | 50 orð | 1 mynd

"Þú ert'ann" í Deiglunni

HERMANN Karlsson opnar í kvöld kl. 20 sýninguna "Þú ert'ann" í Deiglunni á Akureyri. Á sýningunni má sjá málverk sem öll eru unnin á þessu ári. Hermann útskrifaðist frá LHÍ í fyrravor og er þetta fyrsta einkasýning hans. Sýningin stendur til... Meira
12. desember 2003 | Fólk í fréttum | 367 orð | 1 mynd

Skrýtnasta plata ársins

FYRSTA sólóplata Einars Arnar er farin að leka út í valdar búðir og fjölmiðla ytra. Platan, sem nefnist Ghostigital , er gefin út af nýstofnaðri útgáfu Damon Albarn, Honest Jon's og fær góða dóma á vef BBC svo og í Independent. Meira
12. desember 2003 | Fólk í fréttum | 185 orð | 1 mynd

Stjarna er fædd

DANSKA tímaritið Gaffa er mikilsvirt blað um tónlist og er því dreift frítt um stræti og torg Kaupmannahafnar og víðar einu sinni í mánuði. Þar er fjallað um alls kyns dægurtónlist og stór hluti blaðsins er lagður undir gagnrýni á hljómplötur. Meira
12. desember 2003 | Menningarlíf | 128 orð

Stjörnumessa í Grafarvogi

HIN árlega Stjörnumessa verður haldin í bílverkstæðinu Bílastjörnunni við Gylfaflöt 10 í Grafarvogi í dag kl. 18.00-20.00. Meira
12. desember 2003 | Fólk í fréttum | 49 orð | 1 mynd

...Strandaglópum

SPENNAN magnast í einni athyglisverðustu Strandaglóparöðinni til þessa þar sem svikum og bellibrögðum er beitt til hægri og vinstri. Heljarmennið Rupert er farið, rottan Jon er eftir en er það virkilega Sandra sem ætlar að taka þetta? Meira
12. desember 2003 | Menningarlíf | 60 orð

Sýningu lýkur

Listasafn ASÍ Ljósmyndasýningu Þórarins Óskars Þórarinssonar lýkur sunnudaginn 14. desember. Heiti sýningarinnar er Þórarinn Óskar og hyski hans. Meira

Umræðan

12. desember 2003 | Bréf til blaðsins | 287 orð

Af hverju enska á fundum með Åsne Seierstad?

ÞAÐ var vel til fundið að bjóða norska rithöfundinum og stríðsfréttaritaranum Åsne Seierstad að heimsækja Ísland. Ég átti þess kost að hlusta á hana á fundi UNIFEM í Iðnó, þriðjudaginn 9. desember, þar sem hún sagði m.a. Meira
12. desember 2003 | Aðsent efni | 903 orð | 1 mynd

Afnemum einkarétt ríkisins á sölu áfengis

Fengju einkaaðilar leyfi til þess að versla með áfengi væri hægt að hafa ströng viðurlög við því að selja einstaklingi undir lögaldri vöruna, til dæmis leyfissviptingu. Meira
12. desember 2003 | Aðsent efni | 302 orð | 1 mynd

Böggull fylgir skammrifi

Það er skoðun undirritaðs, að ríkið eigi alfarið að ganga frá launasamningum við þær stéttir, sem það á annað borð semur við. Meira
12. desember 2003 | Bréf til blaðsins | 541 orð | 1 mynd

Dýrara í borginni OFT er talað...

Dýrara í borginni OFT er talað um hve dýrt það er að búa á landsbyggðinni og ósjaldan heyrist fólk kvarta yfir því. Ég má nú samt til með að segja litla verslunarsögu af mér fyrir þessi jól. Meira
12. desember 2003 | Aðsent efni | 349 orð | 2 myndir

Er að marka fjárlög?

Í meðförum Alþingis jukust útgjöld ríkissjóðs um allt að 4,4% á árunum 1988 til 2004. Meira
12. desember 2003 | Aðsent efni | 316 orð | 1 mynd

Eru frændur frændum verstir?

Magnúsi urðu því miður á grundvallarmistök. Hann leggur mér í munn endursögn blaðamanns. Meira
12. desember 2003 | Aðsent efni | 423 orð | 1 mynd

Eru þrjár konur betri en ein?

Í ljósi síðustu atburða í viðskiptaheiminum efast maður um hið fornkveðna, að maður komi í manns stað. Meira
12. desember 2003 | Aðsent efni | 779 orð | 1 mynd

Há laun plús...?

Flestir kunnu að meta það hve afdráttarlausa og ákveðna afstöðu forsætisráðherra tók og ýmsir fleiri forystumenn. Meira
12. desember 2003 | Bréf til blaðsins | 806 orð

Hvað erum við að gera?

ÉG RAKST á grein er birtist, að mig minnir, í Morgunblaðinu fyrir skömmu, og því langar mig til að leggja orð í belg. Meira
12. desember 2003 | Aðsent efni | 400 orð | 2 myndir

Hvernig á að halda jól?

Við hvetjum fólk til að gefa sér tíma fyrir jólin til að setjast niður og hugleiða um hvað jólahaldið snýst. Gleðileg jól. Meira
12. desember 2003 | Bréf til blaðsins | 500 orð

Jólakveðja til samkynhneigðra

ÞAÐ DREGUR að jólum. Á þessum tíma árs vil ég senda sérstaka kveðju til samkynhneigðra, aðstandenda þeirra og vina, en kynni mín af samkynhneigðum og réttindamálum þeirra hafa auðgað líf mitt á árinu sem er að líða. Meira
12. desember 2003 | Aðsent efni | 455 orð | 1 mynd

Ótrúlegt að 18 þingmenn vilji afnema rjúpnaveiðibann

Óhæfa er, að bændur eða aðrir með ferðamannahópa hafi leyfi til að selja innlendum og útlendum ferðamönnum veiðar á íslenskum fuglum. Meira
12. desember 2003 | Aðsent efni | 926 orð | 1 mynd

Ruddar í íslenskum fjölmiðlum

Það er hugsanlegt að þjóðin sé á því stigi að innihaldslaus lágkúra höfði hvað mest til hennar í dægurdýrkun samtímans. Meira
12. desember 2003 | Aðsent efni | 462 orð | 1 mynd

Starfslokasamningar og siðblinda ráðamanna

Sjómannafélag Reykjavíkur mun halda baráttunni áfram gegn þessu fyrirkomulagi uns yfir lýkur. Meira
12. desember 2003 | Aðsent efni | 788 orð | 1 mynd

Umhverfisstjórnun og siðfræði fjármálafyrirtækja

Ábati bankanna af "grænni markaðssetningu" er af ýmsum toga, beinn sem óbeinn. Meira
12. desember 2003 | Aðsent efni | 567 orð | 1 mynd

Undarleg orðaskipti

Því meiri ástæða er til að halda vörð um börnin þannig að áfengið fái í engu spillt jólagleði þeirra. Meira

Minningargreinar

12. desember 2003 | Minningargreinar | 2757 orð | 1 mynd

ATLI THOR BIRGISSON

Atli Thor Birgisson fæddist í Reykjavík 15. október 1984. Hann lést af slysförum í Kaupmannahöfn laugardaginn 29. nóvember síðastliðinn. Foreldrar Atla Thors eru Birgir Þór Bragason og Maríanna Friðjónsdóttir. Meira  Kaupa minningabók
12. desember 2003 | Minningargreinar | 3105 orð | 1 mynd

EIRÍKUR BJARNASON

Eiríkur Bjarnason fæddist í Stóru-Mástungu í Gnúpverjahreppi 8. júní 1918. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Ljósheimum á Selfossi föstudaginn 5. desember síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Bjarni Kolbeinsson, f. í Stóru-Mástungu 18.6. 1886, d. 27.10. Meira  Kaupa minningabók
12. desember 2003 | Minningargreinar | 254 orð | 1 mynd

GUÐJÓN RAGNAR HELGI JÓNSSON

Guðjón Ragnar Helgi Jónsson fæddist á Eyri í Skötufirði 10. nóvember 1936. Hann lést á gjörgæsludeild Landspítala við Hringbraut mánudaginn 13. október síðastliðinn og var útför hans gerð frá Hafnarfjarðarkirkju 20. október. Meira  Kaupa minningabók
12. desember 2003 | Minningargreinar | 406 orð | 1 mynd

GUÐRÍÐUR ÁSA MATTHÍASDÓTTIR

Guðríður Ása Matthíasdóttir fæddist í Reykjavík 10. október 1946. Hún andaðist á heimili sínu 6. nóvember síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Bústaðakirkju 14. nóvember. Meira  Kaupa minningabók
12. desember 2003 | Minningargreinar | 2836 orð | 1 mynd

MARÍA JÓHANNSDÓTTIR

María Jóhannsdóttir fæddist á Hólmum í Reyðarfirði 25. maí 1907. Hún lést á sjúkrahúsinu á Ísafirði föstudaginn 5. desember síðastliðinn. Foreldrar hennar voru sr. Jóhann L. Meira  Kaupa minningabók
12. desember 2003 | Minningargreinar | 3421 orð | 1 mynd

ÓLAFUR MÁR MATTHÍASSON

Ólafur Már Matthíasson kennari fæddist í Reykjavík 18. ágúst árið 1954. Hann varð bráðkvaddur á heimili sínu, Teigaseli 3 í Reykjavík, hinn 25. nóvember síðastliðinn. Foreldrar hans eru Elín G. Ólafsdóttir, aðstoðarskólastjóri, f. 28.11. Meira  Kaupa minningabók
12. desember 2003 | Minningargreinar | 1902 orð | 1 mynd

PÉTUR JÓNSSON

Pétur Jónsson fæddist að Draghálsi í Borgarfirði 11. september 1918. Hann lést á Hrafnistu í Reykjavík 4. desember síðastliðinn. Foreldrar hans voru Steinunn Bjarnadóttir, f. 17.3. 1895, d. 27.12. 1972 og Jón Pétursson, f. 23.3. 1887, d. 22.9. 1969. Meira  Kaupa minningabók
12. desember 2003 | Minningargreinar | 1078 orð | 1 mynd

SIGURJÓNA JÓHANNSDÓTTIR

Sigurjóna Jóhannsdóttir eða Sigga eins og hún var alltaf kölluð, fæddist í Reykjavík 24. mars 1913. Hún lést 5. nóvember 2003. Foreldrar hennar voru hjónin Helga Bjarnadóttir ættuð frá Húsafelli í Borgarfirði, f. 8. nóv. 1876, d. 11. feb. Meira  Kaupa minningabók
12. desember 2003 | Minningargreinar | 302 orð | 1 mynd

SOFFÍA GÍSLADÓTTIR

Soffía Gísladóttir fæddist í Görðum í Vestmannaeyjum 31. desember 1915. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Ljósheimum á Selfossi 14. september síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Stórólfshvolskirkju 19. september. Meira  Kaupa minningabók
12. desember 2003 | Minningargreinar | 667 orð | 1 mynd

ÞÓRODDUR I. SÆMUNDSSON

Þóroddur Ingvaldur Sæmundsson fæddist á Hrafnagili í Þorvaldsdal í Eyjafirði 31. október 1905. Hann lést á Dvalarheimilinu Hlíð á Akureyri 3. desember síðastliðinn. Foreldrar hans voru Sæmundur Oddsson, f. á Grímshúsum í Múlasókn S-Þingeyjarsýslu 3. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

12. desember 2003 | Viðskiptafréttir | 299 orð | 1 mynd

Baugur kaupir meirihluta í breskri verslanakeðju

BAUGUR er að kaupa meirihluta í smásölukeðjunni Julian Graves í Bretlandi. Ásamt Baugi fjárfestir Eignarhaldsfélagið Fengur í Julian Graves, en heildarvirði fyrirtækisins í viðskiptunum er metið á 14,2 milljónir punda, eða rúmlega 1,8 milljarða króna. Meira
12. desember 2003 | Viðskiptafréttir | 227 orð | 1 mynd

Baugur þriðji stærsti í Kaldbak

MEÐ kaupum á 9,82% hlutafjár í Kaldbaki er Baugur Group orðinn þriðji stærsti hluthafinn í félaginu með 14,77%. Bréfin voru keypt fyrir milligöngu Kaupþings Búnaðarbanka á framvirkum samningum sem bankinn hafði gert við viðskiptavini sína. Meira
12. desember 2003 | Viðskiptafréttir | 18 orð | 1 mynd

Dr.

Dr. A.W. Lenderink, framkvæmdastjóri sjúkrahússapóteksins á Twee Steden-sjúkrahúsinu í Hollandi, og Axel Ómarsson, framkvæmdastjóri viðskiptaþróunar TölvuMynda hf., handsala... Meira
12. desember 2003 | Viðskiptafréttir | 123 orð

Grjóti á 90% í AcoTæknivali

GRJÓTI ehf. hefur eignast 90,19% hlutafjár í AcoTæknivali hf. samkvæmt fréttatilkynningu frá félaginu. Þriðja desember sl. gerði Grjóti öðrum hluthöfum í AcoTæknivali yfirtökutilboð í hlutabréf þeirra og gildir tilboðið til 30. desember nk. Meira
12. desember 2003 | Viðskiptafréttir | 546 orð

Theriak selur hugbúnað á 10 hollenskar stofnanir

THERIAK, dótturfyrirtæki TölvuMynda hf., hefur selt TweeSteden sjúkrahúsinu í Hollandi hugbúnaðinn Theriak Therapy Management sem heldur utan um lyfjafyrirmæli og lyfjagjafir á sjúkrahúsum. Meira

Fastir þættir

12. desember 2003 | Dagbók | 503 orð

(1Pt. 5, 7.)

Í dag er föstudagur 12. desember, 346. dagur ársins 2003. Orð dagsins: Varpið allri áhyggju yðar á hann, því að hann ber umhyggju fyrir yður. Meira
12. desember 2003 | Árnað heilla | 33 orð | 1 mynd

60 ÁRA afmæli.

60 ÁRA afmæli. Karl Ásgeir Sigurgeirsson á Hvammstanga er sextugur í dag, föstudaginn 12. desember. Karl er framkvæmdastjóri Forsvars ehf. og fréttaritari Morgunblaðsins. Hann verður í vinnunni í dag, en að heiman í... Meira
12. desember 2003 | Árnað heilla | 30 orð | 1 mynd

80 ÁRA afmæli.

80 ÁRA afmæli. Í dag, föstudaginn 12. desember, er áttræður Magnús E. Baldvinsson, úrsmiður í Reykjavík. Magnús og eiginkona hans Unnur Benediktsdóttir dvelja í dag á heimili dóttur sinnar... Meira
12. desember 2003 | Fastir þættir | 450 orð | 1 mynd

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

Vel heppnað opið hús hjá BSÍ Það var góð stemmning á opnu húsi hjá Bridssambandi Íslands á sunnudag þótt stórfiskarnir hefðu mátt vera fleiri. Alls mættu 22 pör sem spiluðu Monrad Barometer undir stjórn Sigurbjörns Haraldssonar. Meira
12. desember 2003 | Fastir þættir | 362 orð

BRIDS - Umsjón Guðm. Páll Arnarsson

EF spaðakóngurinn gæti talað myndi hann skemmta hirð sinni með sögunni af því þegar hann hafði þrjá spilara við borðið að fíflum - blindur undanskilinn. Meira
12. desember 2003 | Árnað heilla | 20 orð | 1 mynd

GULLBRÚÐKAUP.

GULLBRÚÐKAUP. Í dag, föstudaginn 12. desember, eiga 50 ára hjúskaparafmæli heiðurshjónin Hannesína Tyrfingsdóttir og Andrés M. Eggertsson, Fífumóa 21,... Meira
12. desember 2003 | Í dag | 221 orð

Hallgrímskirkja.

Hallgrímskirkja. Eldri borgara starf kl. 13. Leikfimi, súpa, kaffi og spjall. Háteigskirkja ,eldri borgara starf. Bridsaðstoð kl. 13. Kaffi kl. 15. Breiðholtskirkja. Fjölskyldumorgnar kl. 10-12. Kaffi og spjall. Kyrrðarstund á aðventu kl. 12. Meira
12. desember 2003 | Viðhorf | 734 orð

Hófleg kjarabót

Ánægjulegt er fyrir hvern og einn sem hér býr að geta haldið því fram með efnislegum rökum að forseti lýðveldisins, æðstu embættismenn þjóðarinnar og stjórnmálaleiðtogar séu í raunverulegu bandalagi við alþýðuna á Íslandi. Meira
12. desember 2003 | Dagbók | 107 orð

Hulda

Jeg hverf til ykkar, helgu rökkurstundir, í hópinn únga kríng um fróðan gest, því gott var forðum ykkar vængjum undir og enn er laungum þetta skjólið best, þið vinir ástar, vinir allra ljóða og verndarenglar huldulandsins góða. Meira
12. desember 2003 | Í dag | 87 orð | 1 mynd

Jólastund í Norðfjarðarkirkju

Jólastund barnastarfsins á aðventu. Sunnudaginn 14. desember verður síðasta samverustund barnanna fyrir jólin. Fjölskyldu- og barnaguðsþjónusta. Börn og foreldrar ávallt velkomin að vera með. Meira
12. desember 2003 | Fastir þættir | 105 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rc3 Bb4 4. Rf3 c5 5. g3 cxd4 6. Rxd4 O-O 7. Bg2 d5 8. Db3 Bxc3+ 9. Dxc3 e5 10. Rb3 dxc4 11. Ra5 Rd5 12. Dxe5 Dxa5+ 13. Bd2 Db5 14. Bxd5 Da6 15. Bc3 Dg6 16. Bxc4 Rc6 17. Df4 Bh3 18. O-O-O Hac8 19. Hd5 h6 20. Bd3 De6 21. Meira
12. desember 2003 | Fastir þættir | 384 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

Hugmyndir sveitarstjórnar Bláskógabyggðar um að flóðlýsa Gullfoss falla Víkverja vel í geð. Hann skilur bókstaflega ekkert í fólki, sem finnst að með þessu sé hugsanlega verið að spilla íslenzkri náttúru. Meira

Íþróttir

12. desember 2003 | Íþróttir | 52 orð

Afmælishóf Ármanns Glímufélagið Ármann, elsta starfandi...

Afmælishóf Ármanns Glímufélagið Ármann, elsta starfandi íþróttafélag á landinu, var stofnað 15. desember 1888 og er því 115 ára á mánudaginn. Meira
12. desember 2003 | Íþróttir | 130 orð | 1 mynd

Ailton vill spila með Þjóðverjum á HM

BRASILÍSKI sóknarmaðurinn Ailton, sem leikur með Werder Bremen og er markahæsti leikmaður þýsku Bundesligunnar, á sér þann draum að leika með Þjóðverjum í úrslitakeppni HM sem fram fer í Þýskalandi 2006. Meira
12. desember 2003 | Íþróttir | 81 orð

Áhyggjur Bæjara

ÞRÁTT fyrir að Bayern München hafi náð sigri á Anderlecht og komist áfram í 16-liða úrslit, eru Bæjarar áhyggjufullir. Franz Beckenbauer, forseti liðsins, sagðist vera ánægður með að liðið komst áfram, en ekki með hvernig það leikur. Meira
12. desember 2003 | Íþróttir | 1040 orð

Dandrell skaut Hauka í kaf

ÖFLUG vörn Hólmara og grimmd við að taka fráköst færði þeim hraðaupphlaup og þegar við bættist að Dandrell Whitmore, sem að öllu jöfnu er undir körfunni, tók til við þriggja stiga skotin voru vonir Hauka um stig skotnar í kaf. Þeir áttu ekkert svar og náðu aldrei að tendra nægilega mikinn neista til hafa nokkuð um úrslit að segja og 81:70 sigur Snæfells að Ásvöllum er síst of stór. Tindastóll lagði Breiðablik að velli á Sauðarkróki 94:77 og Njarðvík vann KFÍ á útivelli, 104:98. Meira
12. desember 2003 | Íþróttir | 380 orð | 1 mynd

*DAVID Pleat mun stýra liði Tottenham...

*DAVID Pleat mun stýra liði Tottenham út leiktíðina en hann var ráðinn tímabundið í starf knattspyrnustjóra eftir að Glenn Hoddle var látinn hætta. Meira
12. desember 2003 | Íþróttir | 155 orð

Heimsmet hjá Þjóðverjum í Dublin

ÞÝSKA karlasveitin setti heimsmet í 200 metra fjórsundi á á Evrópumeistaramótinu í 25 metra laug sem hófst í Dublin á Írlandi í gær. Þjóðverjarnir komu í mark á tímanum 1.34,46 mínútur og bættu eigið met um 26/100 úr sekúndu frá EM í fyrra. Meira
12. desember 2003 | Íþróttir | 24 orð

Í KVÖLD

HANDKNATTLEIKUR Íslandsmót karla, RE/MAX-deildin, norðurriðill: KA-heimili: KA - Grótta/KR 20 Varmá: Afturelding - Fram 19.15 KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Intersportdeildin: Grindavík: UMFG - ÍR 19.15 1. Meira
12. desember 2003 | Íþróttir | 133 orð

Keflavík fyrst til að vinna franskt lið

SIGUR Keflvíkinga á Toulon í bikarkeppni Evrópu í körfuknattleik í fyrrakvöld var fyrsti sigur íslensks liðs á frönsku liði frá upphafi eða í 14 leikjum. Meira
12. desember 2003 | Íþróttir | 431 orð

KÖRFUKNATTLEIKUR Haukar - Snæfell 70:81 Íþróttahúsið...

KÖRFUKNATTLEIKUR Haukar - Snæfell 70:81 Íþróttahúsið að Ásvöllum, Íslandsmótið í körfuknattleik - úrvalsdeild karla, Intersport-deildin, fimmtudaginn 11. desember 2003. Meira
12. desember 2003 | Íþróttir | 219 orð | 1 mynd

Logi búinn að ganga frá samningi við Lemgo

LOGI Geirsson, handknattleiksmaður úr FH, gekk endanlega frá þriggja ára samningi við þýska meistaraliðið Lemgo í gær en eins og Morgunblaðið greindi frá á dögunum kom Logi heim með samningstilboð frá félaginu eftir nokkurra daga dvöl hjá því. Meira
12. desember 2003 | Íþróttir | 370 orð | 1 mynd

Mikil spenna í Nyon

UM hádegisbil í dag verður dregið í 16 liða úrslit Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu og í 32 liða úrslit í UEFA-keppninni í höfuðstöðvum evrópska knattspyrnusambandsins, UEFA, í Nyon í Sviss. Meira
12. desember 2003 | Íþróttir | 210 orð

Norðmenn sátu eftir

NORÐMENN sátu eftir með sárt ennið á Heimsmeistaramótinu í handknattleik kvenna sem fram fer í Króatíu þessa dagana. Meira
12. desember 2003 | Íþróttir | 341 orð | 1 mynd

* ÓLAFUR Stefánsson skoraði 7 mörk,...

* ÓLAFUR Stefánsson skoraði 7 mörk, þar af 4 úr vítaköstum, fyrir Ciudad Real þegar liðið sigraði Valencia , 33:27, á útivelli í spænsku 1. deildinni í handknattleik í fyrrakvöld. Meira
12. desember 2003 | Íþróttir | 355 orð | 1 mynd

* PAVEL Nedved, landsliðsmaður Tékklands og...

* PAVEL Nedved, landsliðsmaður Tékklands og leikmaður með Juventus, hefur verið útnefndur Knattspyrnumaður ársins 2003 af knattspyrnutímaritinu World Soccer. Þetta er í 22 skipti sem blaðið útnefnir leikmann ársins. Meira
12. desember 2003 | Íþróttir | 509 orð | 1 mynd

Skotsýning Dade gegn KR hófst fullseint

KR-INGAR kræktu sér í tvö stig í efstu deild karla í gærkvöldi þegar þeir tóku á móti Hamarsmönnum úr Hveragerði. Vesturbæjarliðið hefur löngum átt í vandræðum með Hvergerðinga í körfunni, sérstaklega á heimavelli sínum, en í gær náðu þeir að hrista gestina af sér þó svo að munurinn í lokin yrði aðeins átta stig, 98:90. Meira
12. desember 2003 | Íþróttir | 164 orð

Tyrkir grýttu leikmenn Chelsea

TYRKNESKIR áhorfendur teljast með þeim ófriðlegustu í heimi og enn á ný urðu þeir sér til skammar þegar Besiktas og Chelsea mættust í Meistaradeild Evrópu á þriðjudaginn í Þýskalandi. Þrátt fyrir hlutlausan völl voru 50. Meira
12. desember 2003 | Íþróttir | 260 orð | 1 mynd

Van Nistelrooy fær 3,1 milljarð

MANCHESTER United hyggst á næstunni bjóða hollenska framherjanum Ruud Van Nistelrooy nýjan fimm ára samning við félagið sem metinn er á 24 milljónir punda eða um 3,1 milljarður íslenskra króna. Meira
12. desember 2003 | Íþróttir | 159 orð

Viðskiptajöfur frá Mön kaupir Bolton

BÚIST er við því að viðskiptajöfurinn Eddie Davies muni eignast meirihlutann í enska úrvalsdeildarliðinu Bolton um áramótin. Davies er sagður hafa 1,8 milljarða kr. til reiðu til handa félaginu en hann hefur verið í stjórn félagsins undanfarin fjögur ár. Meira
12. desember 2003 | Íþróttir | 335 orð | 1 mynd

Þjálfari Lokomotiv vill mæta Chelsea

"ÞETTA var stórkostleg stund fyrir okkur. Þrátt fyrir tapið fyrir Arsenal gátum við fagnað - þegar við fengum fréttirnar frá Kiev, að leik Dynamo og Inter hefði lokið með jafntefli," sagði Yuri Syomin, þjálfari Lokomotiv Moskvu, sem á sér þá ósk heitasta að dragast á móti Chelsea í 16 liða úrslitum. Meira
12. desember 2003 | Íþróttir | 204 orð

Örn Arnarson varð fimmti á EM í Dublin

ÖRN Arnarson, sundmaður úr Íþróttabandalagi Reykjanesbæjar, hafnaði í fimmta sæti í 200 metra baksundi á Evrópumeistaramótinu í sundi í 25 metra laug í Dublin í gær. Örn synti á 1.53,40 mínútum sem er sekúndu frá Íslands og Evrópumótsmeti frá síðasta... Meira

Úr verinu

12. desember 2003 | Úr verinu | 241 orð

FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS Grálúða 186 186 186...

FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS Grálúða 186 186 186 117 21,762 Gullkarfi 59 59 59 75 4,425 Hlýri 150 150 150 9,395 1,409,250 Skarkoli 204 184 186 714 132,996 Skrápflúra 50 50 50 20 1,000 Und. Meira
12. desember 2003 | Úr verinu | 515 orð | 1 mynd

Snarpar umræður en gagnlegar

"FUNDIR Hafrannsóknastofnunarinnar um landið eru einkum haldnir í því skyni að efla umræðu um skynsamlega nýtingu auðlindarinnar og styrkja tengsl við þá sem sækja sjóinn," segir Jóhann Sigurjónsson, forstjóri Hafrannsóknastofnunarinnar, en... Meira
12. desember 2003 | Úr verinu | 146 orð

Sæplast opnar söluskrifstofu í Víetnam

SÆPLAST hf. hefur opnað söluskrifstofu í Víetnam. Skrifstofan er í Ho Chi Minh-borg og mun Nguyen Phuong Anh veita henni forstöðu. Meginhlutverk skrifstofunnar er að sinna sölustarfi á Víetnammarkaði fyrir framleiðsluvörur Sæplasts. Meira

Fólkið

12. desember 2003 | Fólkið | 53 orð | 1 mynd

.

... að Rosa Parks fyndi sér nýtt baráttumál, að þessu sinni málsókn gegn dúettinum OutKast vegna metsölulags sem ber nafn hennar. Hafa dómstólar úrskurðað að mál hennar verði tekið fyrir. Meira
12. desember 2003 | Fólkið | 48 orð | 1 mynd

.

... að apar ættu líka sína jólasveina. Apinn Arong var að minnsta kosti í jólasveinabúningi þegar hann sveiflaði bjöllu við söfnunarkassa í Seúl. Meira
12. desember 2003 | Fólkið | 49 orð | 1 mynd

.

... að hjálmurinn, gríman og brynja Svarthöfða frá Stjörnustríði: Keisaradæmið snýr aftur yrðu falboðin á uppboði Profiles in History í Hollywood. Meira
12. desember 2003 | Fólkið | 36 orð | 1 mynd

.

... að Jack Nicholson yrði alltaf svona sjarmerandi. Það getur enginn staðist brosið á þessum manni. Hann deildi því með ljósmyndurum á frumsýningu myndar sinnar "Something's Gotta Give", sem tekin verður til sýninga vestanhafs í... Meira
12. desember 2003 | Fólkið | 36 orð | 1 mynd

.

... að söngkonan Britney Spears væri frá Suður-Kóreu. Enda er hún ekki þaðan. En hún skartaði þjóðbúningnum "Hanbok" fyrir blaðaljósmyndara þegar hún heimsótti Seúl í fyrsta skipti til að kynna nýju plötuna sína "In the... Meira
12. desember 2003 | Fólkið | 31 orð | 1 mynd

.

... að krónprins Hollendinga, Willem-Alexender, myndi eignast barn með konu sinni, Maximu, 8. desember. Bakarinn Arnold Cornelis í Amsterdam varð svo glaður að hann bakaði marsipankökur með mynd af nýfæddu... Meira
12. desember 2003 | Fólkið | 237 orð

1.

1. Ég er á hlaupum að ná mér í eitthvað að éta í Bitabæ áður en ég fer á æfingu í Garðabæ. Þarna var ég að panta mér sveittan hamborgara og franskar. Þessa dagana borða ég mikið af skyndibitafæði. Meira
12. desember 2003 | Fólkið | 194 orð | 4 myndir

Allir voðalega skrýtnir

Friðrik Friðriksson leikari myndaði dag í lífi sínu með einnota myndavél. Hvernig var að skoða heiminn með myndavél? "Það var bara skemmtilegt. Maður gerir það alltof sjaldan. Það er mjög gaman að þurfa meðvitað að greina hvað er sérstakt við... Meira
12. desember 2003 | Fólkið | 544 orð | 2 myndir

Alvöru dapurleiki

Funerals var að gefa út geislaplötuna Lordy. Það gerist aðeins einu sinni á ári. Framundan eru tvennir tónleikar. Það gerist aðeins tvisvar til þrisvar sinnum á ári. Og þá veit maður að jólin eru að nálgast. Bjölluhljómur í loftinu. Eins og á jarðarför. Meira
12. desember 2003 | Fólkið | 281 orð | 2 myndir

Armbönd til að komast í rétta skapið

Ilmolíuarmbönd í mismunandi litum og með ýmiss konar lykt sem hefur áhrif á skap og tilfinningar. Þau gefa einnig til kynna hvernig viðkomandi er stemmdur, hvort hann er til dæmis glaður, rólegur, sorgmæddur, reiður eða æstur. Meira
12. desember 2003 | Fólkið | 685 orð | 1 mynd

Breytingar á Alþingi

Loksins hef ég ákveðið að birta opinberlega skoðun mína varðandi framtíð þjóðarinnar. Meira
12. desember 2003 | Fólkið | 87 orð | 7 myndir

Diskó í Stjörnuleit

Diskóþema verður í Stjörnuleit í kvöld, en þá etja kappi saman allir sjö keppendurnir sem eftir eru. Eins og síðast fer keppnin fram í Smáralind. Áhorfendur kjósa um það í beinni útsendingu hverjir komast áfram og hvaða tveir keppendur falla út. Meira
12. desember 2003 | Fólkið | 456 orð | 3 myndir

Djöfullinn og Muse

This is not a test: Var að fá nýju plötuna hennar Missy Elliot í hendurnar og sú lofar góðu. Mikið stuð á konunni sem er svo sannarlega með munninn fyrir neðan nefið. Meira
12. desember 2003 | Fólkið | 575 orð | 8 myndir

Ekki í neinum stökkum

"Ég er búinn að vera með hálfgerða flensu í viku og Matt er byrjaður að sýna fyrstu einkenni," segir Chris Wolstenholme, bassaleikari Muse, en lætur það ekki of mikið á sig fá. Meira
12. desember 2003 | Fólkið | 522 orð | 3 myndir

Endurtekningin sannar regluna

"Reynslan kennir þér að horfast í augu við mistök þín þegar þú hefur endurtekið þau," sagði ráðgjafinn við reyndan stjórnmálamann. Það dugði ekki til. Ekkert getur í reynd komið í veg fyrir að menn endurtaki mistök sín annað en að þeir hafi ekki aðstöðu til þess. Því miður eru of margir með of sterka aðstöðu til að endurtaka of mörg mistök. Meira
12. desember 2003 | Fólkið | 218 orð | 1 mynd

Engin "plata fyrir jólin"

Í skammdeginu eru söngkonur á kreiki, líkt og annað fólk. Lára Rúnarsdóttir er 21 árs söngkona úr Kópavoginum og hefur nóg að gera í augnablikinu. Hún var að senda frá sér plötuna Standing Still , frumraun sína í tónlistarútgáfu. Meira
12. desember 2003 | Fólkið | 161 orð | 1 mynd

Er það þessi eina, sanna?

Menntaskólastúlkan Halley (Mandy Moore) hefur fengið nóg af mislukkuðum ástarsamböndum. Er komin á þá skoðun að ást sé tómur hugarburður þegar draumaprinsinn (Trent Ford), birtist í gamanmyndinni Gefðu rétt - How to Deal, sem er frumsýnd í Smárabíói um helgina. Meira
12. desember 2003 | Fólkið | 558 orð | 1 mynd

Fjölbreytilegur farsími

Sími er ekki bara sími eins og símaframleiðendur eru flestir búnir að átta sig á; sími er iðulega líka merkimiði sem einstaklingur notar til að undirstrika hver hann er (eða hver hann vill sýnast vera). Meira
12. desember 2003 | Fólkið | 65 orð | 1 mynd

Forsíða

Árni Torfason tók myndina á forsíðunni af Matthew Bellamy, söngvara rokksveitarinnar Muse, sem spilaði í Laugardalshöll á miðvikudaginn. Höllin var troðfull og stemningin ótrúleg. Meira
12. desember 2003 | Fólkið | 62 orð | 21 mynd

Fólkið á Muse

Fólkið, sem fylgir Morgunblaðinu á föstudögum, var með sérstakan kynningarbás á tónleikunum í fyrrakvöld, þar sem Muse og Mínus tróðu upp í Laugardalshöll. Þar voru gefnir 600 bolir með áletrunum tengdum Fólkinu. Meira
12. desember 2003 | Fólkið | 143 orð

Fyrsti hluti eftir Einar Kárason

Flugleiðavélin frá Bandaríkjunum er nýlent og farþegarnir rölta inn eftir ganginum. Sumir eru svefndrukknir í andliti, aðrir örlítið rykaðir eftir næturflug - það er mánudagsmorgunn. Meira
12. desember 2003 | Fólkið | 180 orð | 2 myndir

Hollara að bera á höfðinu

Húfutaska, höfuðfat sem hægt er að geyma smáhluti í. "Það er miklu betra fyrir líkamann að bera þyngsli á höfðinu, heldur en á bakinu eða öxlunum, eins og gert er sums staðar í heiminum, t.d. Meira
12. desember 2003 | Fólkið | 215 orð

*http://gulli.

*http://gulli.frelsi.com/ "Ég fór á tónleika í gær með hljómsveitinni Muse (ég hef líka heyrt hana kallaða Minuse) og var það mikil upplifun. Ég er nú mikill aðdáandi þessarar hljómsveitar og hef hlustað mikið á nýjasta diskinn, Absolution. Meira
12. desember 2003 | Fólkið | 186 orð | 3 myndir

Hönnunin innblásin af mótmælum

Föt fyrir mótmælendur. Til dæmis einfalt svart pils og hálsbindi sem hægt er að breyta í mótmælaborða á svipstundu. "Fatalínan nefnist Object, sem þýðir bæði hlutur og mótmæli. Meira
12. desember 2003 | Fólkið | 1180 orð | 8 myndir

Íslenska bíóvorið

Með nýju ári koma nýjar bíómyndir og fullt af þeim. Hér verða reifaðar þær helstu sem berast í íslensku bíóhúsin fram að næsta sumri en þar eru mest áberandi Óskarsverðlaunakandídatar og íslenskar myndir. Meira
12. desember 2003 | Fólkið | 114 orð | 3 myndir

Japönsk áhrif

Margnota flík með hringjum sem hægt er að nota til dæmis sem pils, gólfteppi, jakka, veggteppi eða ábreiðu. Meira
12. desember 2003 | Fólkið | 249 orð | 1 mynd

Olnband er skemmtilegur leikur

Olnband: Tveir eða fleiri geta keppt í einu. Í hverri umferð fær þátttakandi að gera tvisvar. Einungis má nota olnbogann til að skjóta límbandinu áfram. Á endanum eru tvö misstór hólf og fyrir aftan lóðréttur flötur til að stöðva límbandsrúlluna. Meira
12. desember 2003 | Fólkið | 471 orð | 8 myndir

Rokkvítamínussprauta

Þegar ég kem í Laugardalshöllina til að ræða við Muse klukkan 17.30 á degi tónleika sveitarinnar og Mínuss er strax komin þreföld og löng röð. Það á ekki að hleypa inn fyrr en klukkan sjö en það stöðvaði ekki hörðustu aðdáendurna því þeir fyrstu voru mættir klukkan fjögur. Verðlaunin eru að komast fremst upp að sviðinu þegar hleypt er inn í húsið. Meira
12. desember 2003 | Fólkið | 186 orð | 1 mynd

Star Wars hlutverkaleikur

Activision - Star Wars Knights of the Old Republic (PC/XBOX) Star Wars-leikirnir eru fleiri en tölu verður á komið og óhætt að segja að sumir þeirra eru hálfgert klastur. Meira
12. desember 2003 | Fólkið | 342 orð | 1 mynd

StemmninGin verður ekki minni í ár

Maríus Sverrisson heitir maður, búsettur í Hamborg í Þýskalandi. Þar hefur hann náð frama sem söngvari og tekið þátt í fjölmörgum söngleikjum. Meira
12. desember 2003 | Fólkið | 205 orð | 2 myndir

Tjald sem veitir frið

Hljóðeinangrað tjald sem hægt er að smeygja yfir höfuð sér eða rúmið sitt, ef maður vill fá frið. "Í byrjun átti tjaldið að vera fyrir fólk sem væri að lesa undir próf. Meira
12. desember 2003 | Fólkið | 327 orð | 1 mynd

Tveir gerólíkir heimar

List og viðskipti tvinnast saman á sýningu sem haldin verður í Listasafni Reykjavíkur um helgina. Meira
12. desember 2003 | Fólkið | 549 orð | 6 myndir

útgáfan - bækur - geislaplötur - tölvuleikir

Plötur Ýmsir - Love Actually Kvikmyndin Love Actually er nú sýnd og nýtur hylli. Eins og þeir vita sem séð hafa myndina skiptir tónlistin talsverðu máli og er nú fáanleg á geisladiski. Meira
12. desember 2003 | Fólkið | 176 orð | 1 mynd

Vildu ekki þurfa að spá í fötin

Kvennaþingið er hópur kvenna sem klæða sig upp í jakkaföt og fara saman út að skemmta sér einu sinni á ári. Þetta hafa þær gert í ellefu ár en í hópnum eru um 50 konur. Þórey Vilhjálmsdóttir er ein þeirra. Hvernig er að vera í jakkafötum? Meira
12. desember 2003 | Fólkið | 367 orð | 3 myndir

Vítisveira í veiðikofa

Í hrollinum Cabin Fever - Kofakvilla halda fimm bekkjarsystkini í útilegu að loknum prófum. Stefnan sett á afskekktan veiðikofa. Þau eru ekki fyrr búin að koma sér fyrir en hroðaleg atburðarás fer í gang. Eli Roth leikstýrir eigin handriti. Með Rider Strong, Jordan Ladd, o.fl. Frumsýnd í Háskólabíói og Sambíóunum. Meira
12. desember 2003 | Fólkið | 165 orð | 1 mynd

Það þarf líka að strauja peningaseðla

Það hefur óneitanlega sinn sjarma að rölta út í bankaútibú, í stað þess að afgreiða sig sjálfur í netbankanum. Fyrir það fyrsta er miklu skemmtilegra að eiga viðskipti við alvöru manneskjur en dauðan tölvuskjáinn. Meira
12. desember 2003 | Fólkið | 397 orð | 1 mynd

Þegar gengið er um þröngar götur...

Þegar gengið er um þröngar götur milli aldagamalla bygginga Cambridge færist maður óhjákvæmilega nokkrar aldir aftur í tímann. Mikið er lagt upp úr því að viðhalda hinu forna umhverfi og andrúmslofti bæjarins. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.