Greinar föstudaginn 19. desember 2003

Forsíða

19. desember 2003 | Forsíða | 120 orð | 1 mynd

Fimmtungur stundar tónlistarnám

LIÐLEGA fimmtungur nemenda tveggja efstu bekkja grunnskóla landsins stundar tónlistarnám. Hefur ásókn í tónlistarnám aukist mjög á síðustu sex árum. Fram kemur í niðurstöðum rannsóknar Rannsókna og greiningar meðal nemenda 9. og 10. Meira
19. desember 2003 | Forsíða | 97 orð

Hóta einhliða aðgerðum

ARIEL Sharon, forsætisráðherra Ísraels, hótaði í gær að grípa til einhliða aðgerða gegn Palestínumönnum innan nokkurra mánaða, stæðu þeir ekki við sinn hluta Vegvísisins, áætlunar um frið í Mið-Austurlöndum. Meira
19. desember 2003 | Forsíða | 114 orð | 1 mynd

Jackson ákærður

SÖNGVARINN Michael Jackson var í gær formlega ákærður fyrir kynferðislegt ofbeldi gagnvart barni. Er ákæran í níu liðum og verði hann fundinn sekur getur hann átt yfir höfði sér allt að 24 ára fangelsi. Meira
19. desember 2003 | Forsíða | 95 orð | 1 mynd

Jökla rann spök í sinn nýja farveg

JÖKLU var í gær veitt í hjáveitugöng þar sem hún mun renna uns Kárahnjúkastífla er fullgerð. Möl og stórgrýti var rutt út í farveg Jöklu skammt neðan stíflustæðisins, uns haftið lokaðist og áin byrjaði að flæða inn í göngin. Meira
19. desember 2003 | Forsíða | 182 orð

Lágtsettir foringjar sagðir stjórna árásum

HERSTJÓRN Bandaríkjamanna í Írak telur nú, að leiðtoga andspyrnunnar í landinu sé fyrst og fremst að leita meðal tiltölulega lágtsettra foringja í stjórnarhernum og stjórnarflokknum fyrrverandi. Meira
19. desember 2003 | Forsíða | 92 orð

Til hvers eru jólin?

HÁTT í þriðjungur Hollendinga veit ekki hvers vegna jólin, mesta hátíð kristinna manna, eru haldin hátíðleg. Kemur það fram í nýrri könnun. Meira

Baksíða

19. desember 2003 | Baksíða | 323 orð | 1 mynd

Börn lægri en 150 sm sitji ekki í framsæti

SETT eru hert ákvæði um öryggis- og verndarbúnað barna í bifreiðum í frumvarpi til breytinga á umferðarlögum, sem dómsmálaráðherra hefur lagt fram á Alþingi. Í frumvarpinu er m.a. Meira
19. desember 2003 | Baksíða | 79 orð | 1 mynd

Engin jólán konfekts

Litlu sætu molarnir, sem eru svo girnilegir í konfektkössunum, eru freisting fyrir marga á jólum. Hvað er annars betra en að kúra sig í skammdeginu með góða bók og konfekt sér við hlið? Meira
19. desember 2003 | Baksíða | 447 orð | 1 mynd

Ég hef stundum orðið órólegur en aldrei hræddur

"Í ÞAU fáu skipti sem ég hef lent í einhverju hefur góð þjálfun nýst mér og ég hef getað leyst verkefnin á þann hátt sem mér var kennt að gera," segir Bjarki Þór Iversen, 24 ára gamall Íslendingur sem er hermaður í Írak. Meira
19. desember 2003 | Baksíða | 679 orð | 4 myndir

Hnetur kitla bragðlaukana

Þrátt fyrir að veitingastaðinn Á næstu grösum við Laugaveg sæki einkum þeir, sem ginnkeyptir eru fyrir grænmeti, kunna matreiðslumeistararnir þar á bæ, þau Sæmundur Kristjánsson og Dóra Svavarsdóttir, vel að útbúa jólakonfekt. Meira
19. desember 2003 | Baksíða | 144 orð | 1 mynd

Íslenski hesturinn á ÓL 2006?

ÞRÍR framkvæmdastjórar í undirbúningsnefnd Vetrarólympíuleikanna í Tórínó 2006 koma til landsins í febrúar til að skoða færni íslenska hestsins í snjó og ís. Meira
19. desember 2003 | Baksíða | 455 orð | 4 myndir

Kröftugir molar

HAFLIÐI Ragnarsson, bakara- og konditormeistari í Mosfellsbakaríi, er nú að stíga fyrstu skrefin í markaðssetningu á nýrri konfektlínu undir eigin vörumerki. Meira
19. desember 2003 | Baksíða | 101 orð | 1 mynd

Listasagan ekki nægilega aðgengileg

ÓLAFUR Kvaran, forstöðumaður Listasafns Íslands, segir að það sé orðið mjög alvarlegt mál að yfirlit íslenskrar listasögu sé ekki aðgengilegt í heild sinni. Meira
19. desember 2003 | Baksíða | 170 orð

Ljósagleðin stigmagnast ár frá ári

Það eru ekki bara einbýlishúsin sem skarta sínu fegursta. Fólk í fjölbýlishúsum gerir einnig sitt ýtrasta til að lífga upp á skammdegið með jólaljósum og erindi sem varða þau eru algeng á borði Húseigendafélagsins um þessar mundir. Meira
19. desember 2003 | Baksíða | 705 orð | 7 myndir

Ljósin á húsunum

Jólin eru nefnd hátíð ljóssins. Að vissu leyti eru þetta öfugmæli enda ganga þau í garð á myrkasta tíma ársins. Á hinn bóginn bera þau með sér væntingar um bjartari tíð með hækkandi sól. Meira
19. desember 2003 | Baksíða | 172 orð | 1 mynd

Tugir segja sig úr Samfylkingunni

TUGIR manna hafa sagt sig úr Samfylkingunni síðustu vikuna vegna óánægju með að fulltrúar Samfylkingarinnar skyldu taka þátt í því að leggja fram á Alþingi frumvarp um eftirlaun æðstu embættismanna. Þetta staðfestir Karl Th. Meira

Fréttir

19. desember 2003 | Landsbyggðin | 97 orð | 1 mynd

Aðventukvöld í Barðskirkju

Fljót | Nemendur Sólgarðaskóla í Fljótum tóku virkan þátt í aðventukvöldi í Barðskirkju á sunnudagskvöldi fyrir skömmu. Krakkarnir sungu undir stjórn Önnu Jónsdóttur tónlistarkennara og fluttu auk þess helgileik. Meira
19. desember 2003 | Innlendar fréttir | 283 orð

Athugasemd

Fyrir hönd Hlutabréfasjóðs Búnaðarbankans hf. og Kaupþings Búnaðarbanka hf. hefur Hrafn Árnason óskað eftir því að Morgunblaðið birti eftirfarandi athugasemd. "Í viðskiptablaði Morgunblaðsins 11. desember sl. Meira
19. desember 2003 | Innlendar fréttir | 59 orð

Athugasemd frá Snæfríði Baldvinsdóttur

Morgunblaðinu hefur borizt eftirfarandi athugasemd frá Snæfríði Baldvinsdóttur: "Í umfjöllun í "Séð og Heyrt" um dómsmál, sem varðaði kröfu um afhendingu dóttur minnar til Mexíkó, er látið eins og frásögn blaðsins byggi á viðtali við mig. Meira
19. desember 2003 | Innlendar fréttir | 438 orð

Aukið valfrelsi um fyrirkomulag launahækkana

Í KRÖFUGERÐ fyrir næstu kjarasamninga sem Verzlunarmannafélag Reykjavíkur og Landssamband íslenskra verzlunarmanna hafa kynnt Samtökum atvinnulífsins og öðrum viðsemjendum er m.a. Meira
19. desember 2003 | Innlendar fréttir | 294 orð

Beiðnum hafnað án rökstuðnings

ÁN SAMRÁÐ við hjúkrunarfræðinga var gerð breyting á framkvæmd samnings milli Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga (Fíh) og Tryggingastofnunar ríkisins (TR) og þar með vegið að sérhæfðri heimahjúkrun sjálfstætt starfandi hjúkrunarfræðinga, segir í... Meira
19. desember 2003 | Höfuðborgarsvæðið | 112 orð | 1 mynd

Bekkur í Seljaskóla gefur gjafir

Breiðholt | Nemendur 3. bekkjar OJ í Seljaskóla fóru á dögunum ásamt umsjónarkennara sínum Olgu Jónasdóttur og nokkrum foreldrum í bekknum í jólapakkaferð í Kringluna. Meira
19. desember 2003 | Innlendar fréttir | 597 orð | 1 mynd

Borgin greiðir sérstakar húsaleigubætur

STEFNT er að því að greiða upp sérstakar húsaleigubætur í Reykjavík sem ætlað er að mæta þörfum fólks sem býr við mjög erfiðar félagslegar aðstæður og er á leigumarkaði. Koma þessar bætur til framkvæmda í tveimur áföngum, frá 1. Meira
19. desember 2003 | Akureyri og nágrenni | 134 orð

Búmenn afhenda íbúðir

UPPBYGGINGU Búmanna við Lindasíðu á Akureyri er lokið en fjórar síðustu raðhúsaíbúðirnar af 17 á svæðinu voru afhentar nýlega. Alls hafa því 33 íbúðir félagsins verið teknar í notkun í bænum en fyrir eiga Búmenn 16 íbúðir við Holta- og Melateig. Meira
19. desember 2003 | Innlendar fréttir | 164 orð

BYKO fær lögbann á BYMO

BYGGINGAVÖRUVERSLUN Kópavogs, BYKO, hefur fengið lögbann á nafn og vörumerki Byggingavöruverslunar Mosfellsbæjar, BYMO sem hóf rekstur í júní sl. Meira
19. desember 2003 | Innlendar fréttir | 59 orð | 1 mynd

Delta styrkir Íþróttasamband fatlaðra

DELTA hefur veitt Íþróttasambandi fatlaðra fjárstyrk að upphæð 250 þúsund krónur í stað þess að senda viðskiptavinum fyrirtækisins jólakort þetta árið. Meira
19. desember 2003 | Innlendar fréttir | 139 orð

Erlend félög miða við lægri aldur

AÐ minnsta kosti tvö erlend tryggingafélög, sem hafa leyfi til að miðla tryggingum hér á landi, bjóða sjúkdómatryggingar með barnavernd frá eins mánaðar aldri til átján ára aldurs. Meira
19. desember 2003 | Akureyri og nágrenni | 98 orð | 1 mynd

Eyrnatappar á aðventu

Flugakademía Akureyrar sendi öllum kennurum í Menntaskólanum á Akureyri kveðju í fyrradag, á 100 ára afmælisdegi flugsins. Meira
19. desember 2003 | Innlendar fréttir | 127 orð

Fjölskyldu-jólahátíð á Broadway Skákfélagið Hrókurinn efnir...

Fjölskyldu-jólahátíð á Broadway Skákfélagið Hrókurinn efnir til jólahátíðar á Broadway sunnudaginn 21. desember kl. 12-17. Þar fer fram skákmót fyrir börn í 1.-6. bekk. Meira
19. desember 2003 | Innlendar fréttir | 141 orð

Flensan hjöðnuð hérlendis

FLENSAN sem gengið hefur í Bandaríkjunum hefur reynst börnum þar mjög skæð og óttast læknar vestra að töluvert fleiri börn muni deyja af völdum flensunnar en venjulegt er þótt engar tölur liggi enn fyrir, að því er segir í frétt AP. Meira
19. desember 2003 | Innlendar fréttir | 81 orð

Flett ofan af stórfelldu áfengissmygli

TOLLGÆSLAN í Hafnarfirði lagði í gærkvöld hald á nærri 100 lítra af smygluðu áfengi og 15 karton af sígarettum í togaranum Breka VE 61 sem var að koma úr söluferð frá Þýskalandi. Meira
19. desember 2003 | Innlendar fréttir | 70 orð

Formaður þingmannanefndar EFTA

GUNNAR Birgisson var kjörinn formaður þingmannanefndar EFTA árið 2004 á fundi nefndarinnar 16. desember sl. Gunnar verður jafnframt varaformaður þingmannanefndar EES, en Evrópuþingið fer með formennsku í þeirri nefnd 2004. Meira
19. desember 2003 | Höfuðborgarsvæðið | 516 orð | 1 mynd

Framkvæmdir við Víðistaðaskóla fyrir um 460 milljónir

Hafnarfjörður | Fjárhagsáætlun Hafnarfjarðarkaupstaðar var samþykkt í seinni umræðu á fundi bæjarstjórnar Hafnarfjarðar síðasta þriðjudag. Í fjárhagsáætluninni er gert ráð fyrir að rekstrarafkoma fyrir fjármagnsliði verði jákvæð upp á tæpa 301 milljón. Meira
19. desember 2003 | Innlendar fréttir | 99 orð | 1 mynd

Fyrsta skóflustungan að fjölbraut

Grundarfjörður | Þriðjudaginn 16 desember sl. tók Sturla Böðvarsson, samgönguráðherra og 1. þingmaður í Norðvesturkjördæmi, fyrstu skóflustunguna að Fjölbrautaskóla Snæfellinga sem rísa á í Grundarfirði og taka til starfa í haust. Meira
19. desember 2003 | Innlendar fréttir | 80 orð | 1 mynd

Gaf Sjálfsbjargarfélögum tölvukennsluefni

FYRIRTÆKIÐ Fjarkennsla ehf. hefur gefið Sjálfsbjargarfélögum tölvukennsluefni á margmiðlunarformi. Um er að ræða geisladiska með kennsluefni fyrir Windows 98 / 2000 stýrikerfið, Word, Excel, Outlook, Internetið, PowerPoint, Frontpage og Photoshop. Meira
19. desember 2003 | Austurland | 100 orð | 1 mynd

Gufubólstrar á Lagarfljóti

Egilsstaðir | Sérkennileg þoka sveipaðist um Lagarfljót fyrir skemmstu og þótti mörgum furðu sæta. Meira
19. desember 2003 | Innlendar fréttir | 54 orð | 1 mynd

Hagvangur styrkir SKB

HAGVANGUR afhenti nýlega styrk til Styrktarfélags krabbameinssjúkra barna SKB. Meira
19. desember 2003 | Innlendar fréttir | 224 orð | 1 mynd

HÉÐAN OG ÞAÐAN -

Komu færandi hendi | Lionsklúbburinn Skyggnir á Hellu hefur um langt árabil stutt á margvíslegan hátt við starfsemi Lundar hjúkrunar- og dvalarheimilis á Hellu. Meira
19. desember 2003 | Innlendar fréttir | 137 orð

Holræsagjald verði afnumið í áföngum

SJÁLFSTÆÐISMENN lögðu fram tillögu í borgarstjórn í gær þess efnis að strax á nýju ári verði hafin heildarendurskoðun á fjármálum borgarinnar með það að markmiði að sporna gegn langvarandi útgjaldaþenslu og skuldasöfnun. Meira
19. desember 2003 | Höfuðborgarsvæðið | 300 orð

Hækkun á framlagi til einkaskóla

Garðabær | Bæjarráð Garðabæjar samþykkti nýlega verulega hækkun á framlagi sveitarfélagsins til einkaskóla vegna þeirra grunnskólanemenda úr Garðabæ sem kjósa að stunda þar nám. Meira
19. desember 2003 | Erlendar fréttir | 31 orð | 1 mynd

Indversk jólastemmning

Götusölumaður með jólasveinsgrímu býður jólasveinabrúður til kaups á markaði í Chandigarh á Norður-Indlandi í gær. Þótt einungis um 3% hinna yfir 1.000 milljóna Indverja séu kristnir eru jólin þar vinsæl... Meira
19. desember 2003 | Innlendar fréttir | 106 orð

Í lúsaleit

Björn Hafþór Guðmundsson horfði upp á "hinn aumkunarverða mannníðing" Saddam Hussein í skoðun hjá lækninum, skömmu eftir handtöku hans, eins og sýnt hefur verið margoft í sjónvarpinu. Meira
19. desember 2003 | Erlendar fréttir | 316 orð | 2 myndir

Íranar leyfa aðgang

EMBÆTTISMENN frá Íran og fulltrúar frá Alþjóðakjarnorkumálastofnuninni (IAEA) hafa gert samkomulag, sem fjallar um sáttmála Sameinuðu þjóðanna um takmörkun á útbreiðslu kjarnavopna. Meira
19. desember 2003 | Innlendar fréttir | 1634 orð | 2 myndir

Ísland í valdatafli stórveldanna

Í seinni heimsstyrjöldinni gerðu ríkisstjórnir Bandaríkjanna og Íslands samning um að Ísland yrði notað sem herbækistöð. Í frásögn Péturs Péturssonar er fjallað um það að í skjölum kemur fram að leiðtogar Bandaríkjanna og Bretlands, Roosevelt og Churchill, höfðu ákveðið hervernd löngu áður en þingið samþykkti samninginn. Meira
19. desember 2003 | Innlendar fréttir | 153 orð

Íslenskar þotur flytja 11.800 farþega á dag

62 ÞOTUR eru nú á íslensku loftfararskránni og sinna um 50 þeirra farþega- og vöruflutningum í verkefnum utan landsins og fljúga í öllum heimsálfum nema Suðurskautslandinu. Meira
19. desember 2003 | Innlendar fréttir | 54 orð | 1 mynd

Íslenskur starfsmaður NATO verðlaunaður

SILLA Jónsdóttir, íslenskur starfsmaður Atlantshafsbandalagsins (NATO), fékk á dögunum sérstaka viðurkenningu ásamt þremur öðrum starfsmönnum NATO. Það var Robertson lávarður, framkvæmdastjóri NATO, sem afhenti viðurkenninguna. Meira
19. desember 2003 | Miðopna | 754 orð | 1 mynd

Íþróttastarf er góð forvörn gegn vímuefnum

Unglingar sem fara oft í partí eru töluvert líklegri til að reykja, drekka og nota hass en þeir sem nær aldrei fara í partí. Því oftar sem unglingar stunda íþróttir eru þeir ólíklegri til að reykja, neyta áfengis og nota hass. Meira
19. desember 2003 | Innlendar fréttir | 48 orð

Jarðgöng | Ólíklegt er talið að...

Jarðgöng | Ólíklegt er talið að Vegagerðin á Austurlandi mæli með gerð jarðganga milli Reyðarfjarðar og Eskifjarðar að svo stöddu. Verður í vetur gefin út samanburðarskýrsla um jarðgöng annars vegar og veg í 120 m h.y.s. hins vegar. Meira
19. desember 2003 | Akureyri og nágrenni | 84 orð | 1 mynd

Jóladjass Ragnheiðar | Ragnheiður Gröndal kemur...

Jóladjass Ragnheiðar | Ragnheiður Gröndal kemur fram á jóladjasstónleikum í Deiglunni, Kaupvangsstræti á Akureyri, á sunnudagskvöld, 21. desember, kl. 21. Meira
19. desember 2003 | Innlendar fréttir | 31 orð

Jólamarkaður Sirkus við Laugaveg og Klapparstíg...

Jólamarkaður Sirkus við Laugaveg og Klapparstíg verður opnaður í dag, föstudaginn 19. desember og verður opinn alla daga til 23. desember kl. 15-22. Á boðstólum er allskonar kompudót, plötur, myndlist... Meira
19. desember 2003 | Innlendar fréttir | 83 orð

Jólaskákmót Búnaðarbankans

JÓLASKÁKMÓT Búnaðarbankans fer fram öðru sinni laugardaginn 20. desember kl. 15. Mótið fer fram í aðalútibúi bankans, Austurstræti 5. Alls taka 14 af öflugustu skákmönnum þjóðarinnar þátt. Meira
19. desember 2003 | Suðurnes | 109 orð

Jólastuð og barnagæsla

Reykjanesbær | Jólasveinar og Jólahljómsveit Tónlistarskóla Reykjanesbæjar munu ganga á milli verslana vítt og breitt um Reykjanesbæ í dag frá kl. 14 til 16, syngja jólalög og gleðja þá sem gera sér ferð í bæinn. Meira
19. desember 2003 | Innlendar fréttir | 414 orð | 1 mynd

Jólin eru mörgum erfiður tími

"JÓLIN reynast þeim sem eru þunglyndir og þeim sem eru einmana og fátækir oft mjög erfiður tími," segir Salbjörg Bjarnadóttir, geðhjúkrunarfræðingur og verkefnisstjóri verkefnisins Þjóð gegn þunglyndi, sem Landlæknisembættið hratt úr vör í júní... Meira
19. desember 2003 | Miðopna | 336 orð | 2 myndir

Jökulsánni vikið úr vegi fyrir Kárahnjúkastíflu

Sögulegum áfanga var í gær náð í Kárahnjúkavirkjun þegar Jöklu var veitt í hjáveitugöng. Þau munu leiða ána fram hjá Kárahnjúkastíflu meðan hún er í byggingu. Steinunn Ásmundsdóttir blaðamaður og Þorkell Þorkelsson ljósmyndari fylgdust með atburðum. Meira
19. desember 2003 | Innlendar fréttir | 238 orð

Kaupréttur nýttur í Landsbanka

Á grundvelli samkomulags sem Landsbanki Íslands hf. gerði við Félag starfsmanna Landsbanka Íslands (FSLÍ) frá 1. desember 2000 hafa 924 starfsmenn bankans ákveðið að nýta sér kauprétt á hlutabréfum í bankanum. Meira
19. desember 2003 | Innlendar fréttir | 111 orð | 1 mynd

Kennari dæmdur fyrir ofbeldi

KARLMAÐUR á fimmtugsaldri var í gær dæmdur í 45 daga skilorðsbundið fangelsi í Héraðsdómi Norðurlands vestra fyrir ofbeldisverk gegn fjórum unglingspiltum í grunnskólanum á Skagaströnd. Maðurinn var kennari við skólann. Meira
19. desember 2003 | Innlendar fréttir | 64 orð | 1 mynd

Kristniboðsalmanakið komið út

SAMBAND íslenskra kristniboðsfélaga hefur gefið út almanak fyrir árið 2004 með kynningu á starfi sambandsins eins og undanfarin ár. Meira
19. desember 2003 | Innlendar fréttir | 278 orð

Kröfu hjóna á hendur barnaverndaryfirvöldum hafnað

HÆSTIRÉTTUR hafnaði í gær kröfum hjóna sem kröfðust ógildingar á úrskurði barnaverndarnefndar og barnaverndarráðs um að þau skyldu svipt forsjá 6 barna sinna eftir að þau komu hingað til lands frá Færeyjum. Meira
19. desember 2003 | Innlendar fréttir | 42 orð

Leiðrétt

Örn Arnarson er liðsmaður Grímu Þau leiðu mistök urðu í frétt Morgunblaðsins um kynningu á geisladiskinum Þýðan eg fögnuð finn, að rangt var farið með föðurnafn eins söngvara í Sönghópnum Grímu. Rétt er að Örn er Arnarson. Meira
19. desember 2003 | Innlendar fréttir | 387 orð | 1 mynd

Lyfti stúlkunni úr vatninu meðan faðirinn var fastur

"ÞETTA er örugglega eitt það furðulegasta sem hefur komið fyrir mig," segir Þórarinn Ingi Tómasson, sextán ára piltur frá Akranesi, sem húkkaði sér far í fyrradag, en lenti nokkru síðar í bílveltu þar sem honum tókst með snarræði að bjarga... Meira
19. desember 2003 | Innlendar fréttir | 59 orð

Lýst eftir vitnum

LÖGREGLAN í Reykjavík lýsir eftir vitnum að ákeyrslu á kyrrstæða bifreið miðvikudaginn 17. desember á bifreiðastæði við Landspítalann í Fossvogi. Meira
19. desember 2003 | Innlendar fréttir | 88 orð

Lögreglukonur

Lögreglukonur á Íslandi hafa opnað heimasíðuna www.logreglukonur.is, þar sem finna má frétta- og greinasafn, ljósmyndir, tölfræði og margt fleira. Meira
19. desember 2003 | Erlendar fréttir | 414 orð

Málamiðlun um launahækkun fulltrúa á ESB-þingi

DANSKIR þingmenn á samkundu Evrópusambandsins, ESB, munu í framtíðinni fá um 50% hærri laun en þeir fá nú, að sögn Jyllandsposten . Meira
19. desember 2003 | Innlendar fréttir | 126 orð

Meðalútsvar hækkar um 0,03% á næsta ári

MEÐALTALSÚTSVAR hækkar um 0,03% á næsta ári og verður samkvæmt fyrirliggjandi ákvörðunum sveitarstjórna 12,83%. Hlutfallið er nú 12,80%. Meira
19. desember 2003 | Innlendar fréttir | 273 orð

Mótmæla áætlunum um hópuppsagnir

MIÐSTJÓRN Bandalags háskólamanna hefur sent frá sér eftirfarandi ályktun: "Miðstjórn mótmælir harðlega áætlunum um hópuppsagnir á Landspítala - háskólasjúkrahúsi, á meðan ólokið er yfirstandandi úttekt á hlutverki spítalans. Meira
19. desember 2003 | Innlendar fréttir | 108 orð

Mótmæla frumvarpi um eftirlaun

FRJÁLSHYGGJUFÉLAGIÐ hefur sent frá sér ályktun þar sem hörmuð er samþykkt Alþingis á frumvarpi um breytingar á lögum um eftirlaun forseta Íslands, ráðherra, alþingismanna og hæstaréttardómara. Meira
19. desember 2003 | Austurland | 31 orð

Nýbyggingar | Plastiðjan Ylur hyggst reisa...

Nýbyggingar | Plastiðjan Ylur hyggst reisa tæplega 1.100 fm verslunar- og skrifstofuhúsnæði við Fagradalsbraut á Egilsstöðum næsta sumar. Á byggingin að standa fyrir ofan lóð Skeljungs og vera á þremur... Meira
19. desember 2003 | Innlendar fréttir | 182 orð | 1 mynd

Nýir flutningabílar til Alla Geira

Húsavík | Flutningafyrirtækið Alli Geira hf. á Húsavík hefur tekið í notkun þrjá nýja flutningabíla. Tveir bílanna eru Scania en sá þriðji Mercedes Benz, Scania-bílarnir eru af gerðinni R 124 GB 6x4 NA 470 en Benzinn ACTROS 2650 L 6x4. Meira
19. desember 2003 | Austurland | 259 orð | 1 mynd

Olíufélagið Esso treystir samskiptin

Kárahnjúkavirkjun | Yfirmenn Olíufélagsins Esso voru á ferð í Kárahnjúkavirkjun á dögunum til að treysta samskipti sín við verktaka á svæðinu. Olíufélagið gerði stóran samning við Impregilo S.p.A. Meira
19. desember 2003 | Innlendar fréttir | 98 orð

Orkufyrirtækin semja vegna Norðuráls

SAMKOMULAG var undirritað í gær um að Landsvirkjun selji rafmagn til Hitaveitu Suðurnesja og Orkuveitu Reykjavíkur á árinu 2007 vegna viðhalds í nýjum virkjunum fyrirtækjanna á Reykjanesi og Hellisheiði, sem reisa á vegna stækkunar Norðuráls á... Meira
19. desember 2003 | Innlendar fréttir | 285 orð

Óvissa um framtíð tungutæknináms við Háskóla Íslands

FRAMTÍÐ tungutæknináms við Háskóla Íslands er í nokkurri óvissu um þessar mundir þar sem samningur skólans við menntamálaráðuneytið rennur út um áramótin og óljóst er um fjármögnun námsins á næstu árum. Meira
19. desember 2003 | Innlendar fréttir | 126 orð

Punktar úr kröfugerð

*Stofnað verði til sérstaks sparnaðarfyrirkomulags, sem starfsmenn geti valið að láta hluta launa sinna renna til og sem atvinnurekendur greiði mótframlag til af launum hvers starfsmanns. Meira
19. desember 2003 | Erlendar fréttir | 226 orð | 1 mynd

Pútín staðfestir framboð sitt

VLADÍMÍR Pútín Rússlandsforseti staðfesti í gær að hann hygðist leita eftir endurkjöri í mars á næsta ári. Pútín var yfirvegaður og fullur sjálfstrausts er hann skýrði frá þessu í útvarps- og sjónvarpsþætti þar sem hann svaraði spurningum almennings. Meira
19. desember 2003 | Suðurnes | 739 orð | 2 myndir

"Ég hef alltaf verið mikið jólabarn"

Keflavík | "Ég hef alltaf verið mikið jólabarn og vandist á þetta strax í æsku. Foreldrar mínir, Óli Jón Bogason og Erla Guðrún Lárusdóttir heitin, skreyttu mikið heima á Skagaströnd. Meira
19. desember 2003 | Innlendar fréttir | 196 orð | 1 mynd

"Komdu litla héraskinn"

ÞESSI blíðlyndu leikskólabörn frá leikskólanum Mánabrekku á Seltjarnarnesi dönsuðu nokkra hringi í kringum Óslóartréð á Austurvelli í gær. Þau sungu nokkur jólalög, þar á meðal hið sígilda "Í skóginum stóð kofi einn". Meira
19. desember 2003 | Innlendar fréttir | 389 orð | 1 mynd

"... þá lætur lífsorkan þig ekki í friði"

QI GONG er aðferð mannsins til öflunar, varðveislu og dreifingar orku um líkama sinn. Á íslensku er qi gong best lýst með orðinu ræktun. Meira
19. desember 2003 | Innlendar fréttir | 125 orð | 1 mynd

Rarik tengir í Bjarnarflagi

Mývatnssveit | Í allt haust hafa staðið yfir verulegar framkvæmdir við allskyns veitulagnir í Bjarnarflagi. Fyrst kom síminn og lagði ljósleiðara úr Reykjahlíð upp á Námafjall vegna fjarskipta. Meira
19. desember 2003 | Innlendar fréttir | 259 orð

Refsingar verði þyngdar vegna ölvunaraksturs

HERT eru ákvæði um viðurlög og refsingar við ölvunarakstri í frumvarpi sem dómsmálaráðherra hefur lagt fram á Alþingi um breytingar á umferðarlögum. Lagt er til í frumvarpinu að 102. Meira
19. desember 2003 | Miðopna | 490 orð | 1 mynd

Ríkið eykur fé til rannsókna

Framlag ríkisins til svokallaðra samkeppnissjóða verður tvöfaldað á næstu fjórum árum og hyggst ríkisstjórnin beita sér fyrir auknu vægi slíkra sjóða við fjármögnun rannsókna. Meira
19. desember 2003 | Austurland | 379 orð | 1 mynd

Ríkið styðst við úreltar viðmiðunarreglur um kostnað

Egilsstaðir | Brýnni viðbyggingu við Menntaskólann á Egilsstöðum hefur verið frestað ótímabundið. Þetta var ákveðið á miðvikudag, eftir að menntamálaráðuneytið gaf afsvar um aukna þátttöku í kostnaði við bygginguna. Meira
19. desember 2003 | Innlendar fréttir | 240 orð | 1 mynd

RKÍ hefur veitt 20 milljónir til aðstoðar einstaklingum

DEILDIR Rauða kross Íslands um allt land hafa varið tæplega 20 milljónum króna til að aðstoða þúsundir einstaklinga í mikilli þörf á árinu 2003, þar af um níu milljónum króna nú fyrir jólin. Meira
19. desember 2003 | Innlendar fréttir | 55 orð

Ræða við Hríseyinga | Bæjarráð Akureyrar...

Ræða við Hríseyinga | Bæjarráð Akureyrar samþykkti á fundi sínum í gær að verða við ósk hreppsnefndar Hríseyjarhrepps frá 12. desember sl. um formlegar viðræður um mögulega sameiningu sveitarfélaganna. Í samræmi við 90. Meira
19. desember 2003 | Erlendar fréttir | 314 orð

Saddam verði líflátinn

FÓLK sem lifði af efnavopnaárásina sem Saddam Hussein fyrirskipaði gegn íbúum bæjarins Halabja í norðurhluta Íraks árið 1988 vill að forsetinn fyrrverandi verði tekinn af lífi fyrir glæpi sína gegn írösku þjóðinni. Meira
19. desember 2003 | Innlendar fréttir | 249 orð

Sala í ferjur er frekar hlutverk skipafélaga

ANDRI Már Ingólfsson, stjórnarformaður ferðaskrifstofunnar Terra Nova-Sól, segir að það hafi verið athyglisvert að lesa um það í dagblöðum að ferðaskrifstofan missi að öllum líkindum umboðsleyfi sitt til sölu á ferðum með Norrænu í kjölfar kaupa... Meira
19. desember 2003 | Erlendar fréttir | 90 orð

Silfurgráir bílar öruggastir

SILFURGRÁR er öruggasti liturinn á bílum en brúnn, svartur og grænn eru hættulegastir, að sögn vísindamanna við háskólann í Auckland á Nýja-Sjálandi. Meira
19. desember 2003 | Innlendar fréttir | 106 orð | 1 mynd

Sjaldséður spuni á aðventunni

Þessi krosskönguló ( Araneus diadematus ) var á fullu við að spinna vef á glugga í Miðstræti er ljósmyndari Morgunblaðsins átti þar leið um eitt kyrrlátt aðventukvöldið í miðborginni. Meira
19. desember 2003 | Innlendar fréttir | 240 orð

Sjúkraþjálfarar telja uppsagnir valda skaða í endurhæfingu

EFTIRFARANDI yfirlýsing hefur borist frá Félagi íslenskra sjúkraþjálfara: "Stjórn FÍSÞ lýsir áhyggjum vegna fyrirhugaðs samdráttar í þjónustu á Landspítala - Háskólasjúkrahúsi. Meira
19. desember 2003 | Akureyri og nágrenni | 242 orð

Sjö verkefni fá styrk úr háskólasjóði KEA

SJÖ verkefni hlutu styrk úr Háskólasjóði KEA, en til hans var stofnað fyrir rúmu ári og er þetta í fyrsta sinn er úthlutað er úr sjóðnum. Meira
19. desember 2003 | Landsbyggðin | 377 orð | 2 myndir

Skemmtikvöld hjá Litlulaugaskóla

Reykjadalur | Söngur og gleði var aðaleinkenni skemmtisamkomu sem nemendur Litlulaugaskóla í Reykjadal efndu til á dögunum og fjölmenntu foreldrar, afar og ömmur, ættingjar og vinir til þess að sjá og heyra allt það sem var á boðstólum. Meira
19. desember 2003 | Akureyri og nágrenni | 347 orð | 1 mynd

Skíðafélag Akureyrar í hóp fyrirmyndarfélaga ÍSÍ

SKÍÐAFÉLAG Akureyrar, SKA, fékk í gær afhent viðurkenningarskjal fyrir barna- og unglingastarf og hefur félagið jafnframt rétt til þess að kalla sig Fyrirmyndarfélag ÍSÍ til næstu fjögurra ára. Meira
19. desember 2003 | Akureyri og nágrenni | 55 orð | 1 mynd

Smámyndasýning | Jónas Viðar bæjarlistamaður Akureyrar...

Smámyndasýning | Jónas Viðar bæjarlistamaður Akureyrar opnar smámyndasýningu í 02 Gallery á laugardag, 20. desember, kl. 14. Það er í Hafnarstræti 101, Amarohúsinu. Meira
19. desember 2003 | Austurland | 56 orð | 1 mynd

Sófar undir börnin

Vopnafjörður | Kiwanisklúbburinn Askja gaf á dögunum sófasett að verðmæti 200 þúsunda króna til barnastarfs Hvítasunnukirkjunnar á Vopnafirði. Meira
19. desember 2003 | Innlendar fréttir | 926 orð | 1 mynd

Standa alltaf fyrir sínu

Magnús Skúlason fæddist í Reykjavík 15. október 1937. Hann útskrifaðist með próf í arkítektúr frá Oxford School of Architechture árið 1958. Starfaði í Noregi þar eftir í tvö ár, kom þá heim og rak eigin teiknistofu um árabil ásamt Sigurði Harðarsyni. Meira
19. desember 2003 | Suðurnes | 189 orð

Stefnt að því að kaupa um 4.000 tonn

Sandgerði | Bæjarstjórn Sandgerðisbæjar hefur óskað eftir viðræðum við Brim um kaup á aflaheimildum útgerðarfélagsins Miðness í Sandgerði, sem sameinað var Haraldi Böðvarssyni á Akranesi. Bæjarstjóra var falið að óska eftir fundi um málið hið fyrsta. Meira
19. desember 2003 | Landsbyggðin | 453 orð | 1 mynd

Stórframkvæmdir við snjóflóðavarnir

Siglufjörður | Í byrjun júlí í sumar var hafist handa við gerð snjóflóðavarnargarða í fjallshlíðinni ofan við nyrðri hluta Siglufjarðarkaupstaðar. Það er fyrirtækið Suðurverk ehf. sem vinnur verkið samkvæmt tilboði sem hljóðaði upp á 554 milljónir... Meira
19. desember 2003 | Erlendar fréttir | 393 orð | 1 mynd

Stradivarius-gátan leyst?

TÍMABUNDIN lægð í útgeislun sólar kann að hafa verið ein helzta forsendan fyrir hinum fullkomna hljómi Stradivarius-fiðlanna, sem smíðaðar voru á sautjándu öld. Meira
19. desember 2003 | Erlendar fréttir | 550 orð | 2 myndir

Strom Thurmond átti laundóttur með blökkukonu

"FAÐIR minn hét James Strom Thurmond," sagði Essie Mae Washington-Williams við upphaf fréttamannafundar sem hún hélt í Suður-Karólínu á miðvikudag. Meira
19. desember 2003 | Innlendar fréttir | 192 orð

Stuðlað að öflugri lögreglu í Kópavogi

RÍKISLÖGREGLUSTJÓRI og lögreglustjórinn í Kópavogi hafa undirritað samkomulag sem stuðlar að auknu eftirliti og sýnilegri löggæslu í umdæmi lögreglunnar í Kópavogi, segir í fréttatilkynningu frá lögreglunni í Kópavogi. Meira
19. desember 2003 | Innlendar fréttir | 71 orð | 1 mynd

Styrkja aðstandendur sjúklinga á Hringnum

FLUGFÉLAG Íslands hefur ákveðið að styrkja aðstandendur sjúklinga á Barnaspítala Hringsins í stað þess að senda út jólakort til viðskiptavina sinna. Meira
19. desember 2003 | Innlendar fréttir | 59 orð | 1 mynd

Sungið til styrktar krabbameinssjúkum börnum

ÞAÐ fór vel á með söngvurunum Ólafi M. Magnússyni, Sigríði Beinteinsdóttur og Kristjáni Jóhannssyni á styrktartónleikum sem haldnir voru fyrir krabbameinssjúk börn í Hallgrímskirkju í gærkvöldi. Meira
19. desember 2003 | Akureyri og nágrenni | 92 orð

Syngjum jólin inn | Jólasöngvar Kórs...

Syngjum jólin inn | Jólasöngvar Kórs Akureyrarkirkju verða á sunnudag, 21. desember, kl. 17 og 20.30. Fyrir síðustu jól var ákveðið að bjóða upp á tvenna tónleika vegna frábærrar aðsóknar á undanförnum árum og gaf það mjög góða raun. Meira
19. desember 2003 | Innlendar fréttir | 169 orð

Sýknaður af nauðgunarákæru

HÆSTIRÉTTUR sýknaði í gær karlmann af ákæru fyrir nauðgun og staðfesti þar með dóm Héraðsdóms Reykjavíkur frá því í sumar. Meira
19. desember 2003 | Innlendar fréttir | 142 orð

Telur lítið eftir af tjáningarfrelsi ef ummælin eru óheimil

DAVÍÐ Oddsson forsætisráðherra sagði í fréttum Sjónvarps í gær að lítið væri orðið eftir af tjáningarfrelsinu í landinu ef hann mætti ekki viðhafa þau orð sem hann hafði um Jón Ólafsson, fyrrverandi eiganda Norðurljósa, sem stefnt hefur Davíð fyrir... Meira
19. desember 2003 | Innlendar fréttir | 494 orð | 1 mynd

Tillögur um aukna þjónustu við borgarbúa

"AÐHALD, uppbygging, bætt þjónusta og bætt stjórnsýsla eru einkennisorð þess frumvarps til fjárhagsáætlunar sem hér er til annarrar umræðu," sagði Þórólfur Árnason borgarstjóri í framsöguræðu sinni við síðari umræðu um fjárhagsáætlun... Meira
19. desember 2003 | Suðurnes | 62 orð

Tóku ömmu og afa með í skólann

Njarðvík | Krakkarnir í Njarðvíkurskóla buðu öfum sínum og ömmum á sérstakan ömmu- og afadag í skólanum í vikunni. Ungir og aldnir tóku inn jólin saman og ömmur og afar fylgdust með því hvernig jólin eru undirbúin í skólanum. Meira
19. desember 2003 | Innlendar fréttir | 60 orð

Tvísköttunarsamningur gerður við Írland

UNDIRRITAÐUR hefur verið í Dublin samningur milli Íslands og Írlands til að komast hjá tvísköttun og koma í veg fyrir undanskot frá skattlagningu á tekjur og eignir. Meira
19. desember 2003 | Erlendar fréttir | 400 orð

Ungfrú ófríð brosir í gegnum tárin

TUTTUGU og sex ára gömul kínversk yngismær fagnaði á dögunum sigri í keppninni Ungfrú ófríð. Meira
19. desember 2003 | Suðurnes | 216 orð | 1 mynd

Útsvar Sandgerðinga hækkar í 12,7%

Suðurnes | Bæjarstjórn Sandgerðisbæjar hefur ákveðið að hækka útsvarshlutfall úr 12,6 í 12,7%. Sandgerðingar hafa haft lægra útsvar en aðrir Suðurnesjamenn en nú verður útsvarið það sama og í Reykjanesbæ og Gerðahreppi. Meira
19. desember 2003 | Innlendar fréttir | 258 orð

Vaxtaberandi skuldir 6,9 milljarðar króna

MEGINÁHERSLAN í störfum nýrrar stjórnar Norðurljósa á næstunni verður endurfjármögnun félagsins, að sögn Skarphéðins Berg Steinarssonar, yfirmanns innlendra fjárfestinga hjá Baugi Group, sem var í gær kjörinn formaður stjórnarinnar á fyrsta fundi hennar. Meira
19. desember 2003 | Innlendar fréttir | 74 orð | 1 mynd

VGÍ styrkir Mæðrastyrksnefnd

FULLTRÚAR frá VGÍ, Valdimar Gíslasyni - Íspakk, færðu Mæðrastyrksnefnd Reykjavíkur nýlega hangikjöt og hamborgarhryggi. Meira
19. desember 2003 | Innlendar fréttir | 146 orð

Yfirlýsing frá Félagsstofnun stúdenta

REBEKKA Sigurðardóttir, kynningarfulltrúi hjá Félagsstofnun stúdenta, vill koma að áréttingu vegna fréttar sem birtist í Morgunblaðinu laugardaginn 13. desember sl. Meira
19. desember 2003 | Innlendar fréttir | 222 orð

Þjónustan hefur ekki verið skert

SIGURÐUR Thorlacius tryggingalæknir segir ekki rétt að breyting á samningi Tryggingastofnunar við sjálfstætt starfandi hjúkrunarfræðinga hafi komið niður á þeirri þjónustu sem þeir veita. "Samningurinn stendur eftir sem áður. Meira
19. desember 2003 | Innlendar fréttir | 62 orð

Þrír sóttu um Neskirkju

ÞRÍR umsækjendur voru um embætti sóknarprests í Nesprestakalli í Reykjavík en umsóknarfrestur rann út 15. desember síðastliðinn. Umsóknir bárust frá sr. Sveinbirni Bjarnasyni, Þóru Ragnheiði Björnsdóttur guðfræðingi og sr. Meira
19. desember 2003 | Innlendar fréttir | 147 orð

Öldrunarrannsókn Hjartaverndar

HJARTAVERND tók á dögunum á móti sínum tvö þúsundasta þátttakanda í öldrunarrannsókn Hjartaverndar. Öldrunarrannsókn Hjartaverndar er áfangi Hóprannsóknar Hjartaverndar. Meira
19. desember 2003 | Innlendar fréttir | 231 orð | 1 mynd

Öryrkjar fjölmennasti hópurinn

ÖRYRKJAR eru í ár líkt og undanfarin ár fjölmennasti hópurinn sem sækir aðstoð til Hjálparstarfs kirkjunnar fyrir jólin. Reiknað er með að um 1000 manns fái matarpakka frá Hjálparstarfinu í desember en úthlutað er bæði í Reykjavík og á Akureyri. Meira

Ritstjórnargreinar

19. desember 2003 | Leiðarar | 558 orð

Eðlilegar skattgreiðslur

Grein er Indriði H. Þorláksson ríkisskattstjóri ritar í Tíund, fréttablað embættis ríkisskattstjóra, hefur vakið mikla athygli. Þar segir ríkisskattstjóri m.a. Meira
19. desember 2003 | Staksteinar | 351 orð

- Hið opinbera, rækjuvinnsla og íþróttafélög

Í vefritinu Íslendingi birtast þankabrot Jóns í Grófinni. Jón fjallar í pistli sl. Meira
19. desember 2003 | Leiðarar | 174 orð

Íbúalýðræði

Skipulagsnefnd Kópavogsbæjar hefur samþykkt að vísa frá fyrirliggjandi hugmyndum um skipulag svonefnds Lundarsvæðis. Jafnframt leggur nefndin til við bæjarráð Kópavogs að dregið verði úr byggingamagni á þessu svæði, byggðin verði lægri og fjölbreyttari. Meira

Menning

19. desember 2003 | Tónlist | 937 orð | 2 myndir

Amerísk jól í Skálholti

20 jólalög, þar af 11 í úts. Þóris Baldurssonar. Skálholtskórinn og Barna- og kammerkór Biskupstungna. Einsöngvarar: Sigrún Hjálmtýsdóttir og Björgvin Halldórsson. Kári Þormar orgel, Sophie Schonjans harpa, Peter Tompkins óbó, Þórir Baldursson píanó, Pétur Grétarsson slagverk, Hjörleifur Valsson, Hlín Erlendsdóttir fiðlur, Laufey Pétursdóttir víóla, Nicole Vala Cariglia selló og Birgir Bragason kontrabassi. Stjórnandi: Hilmar Örn Agnarsson. Laugardaginn 13. desember kl. 14. Meira
19. desember 2003 | Fólk í fréttum | 362 orð | 1 mynd

Andkapítalískt rokk

HLJÓMSVEITIN Ríkið er tiltölulega ný af nálinni en hefur nú gefið út hljómdisk sem kallast Seljum allt . Meira
19. desember 2003 | Tónlist | 506 orð | 1 mynd

Ástleitnar álfkonur

Jórunn Viðar: Ballettsvíturnar Eldur og Ólafur Liljurós; kórverkið Mansöngur fyrir Ólafs rímu Grænlendings. Sinfóníuhljómsveit Íslands, stjórnendur: Petter Sundquist og Paul Schuyler Philips; Hamrahlíðarkórinn og Árni Heimir Ingólfsson, stjórnandi Þorgerður Ingólfsdóttir. Útgefandi: Smekkleysa. Meira
19. desember 2003 | Fólk í fréttum | 193 orð | 1 mynd

Á virta stuttmyndahátíð

STUTTMYND Árna Ólafs Ásgeirssonar, Annas dag , keppir á stuttmyndahátíðinni í Clermont Ferrand í Frakklandi sem fram fer í 16. sinn dagana 30. janúar til 7. febrúar á næsta ári. Meira
19. desember 2003 | Fólk í fréttum | 249 orð | 1 mynd

Bana Billa - I.

Bana Billa - I. hluti (Kill Bill - Vol. I.) Aðdáendur Tarantinos geta varpað öndinni léttar, meistarinn hefur engu gleymt. (H.J.) **** Smárabíó, Regnboginn. Meira
19. desember 2003 | Menningarlíf | 222 orð

BÍL ályktar um sjónvarpsefni

AÐALFUNDUR BÍL mótmælir harðlega lappadrætti Ríkisstjórnarinnar við það brýna verk að stuðla að öflugri framleiðslu á leiknu íslensku sjónvarpsefni. Meira
19. desember 2003 | Menningarlíf | 31 orð

Carmen-tónleikar í Iðnó

ÓPERA Reykjavíkur gengst fyrir Carmen-tónleikum í Iðnó í kvöld kl. 20. Flutt eru atriði úr Carmen. Þar koma fram söngvararnir Rósalind Gísladóttir, Snorri Wium, Valgerður Guðnadóttir, Hrólfur Sæmundsson og Hrafnhildur... Meira
19. desember 2003 | Menningarlíf | 37 orð | 1 mynd

Edda í hádeginu í Iðnó

EDDA Björgvinsdóttir hefur verið með uppistand undanfarnar vikur í Hádegisleikhúsinu í Iðnó. Síðasta sýning verður í hádeginu í dag vegna anna leikkonunnar en hún æfir um þessar mundir leikverkið "5 konur.is" sem frumsýnt verður á næsta... Meira
19. desember 2003 | Tónlist | 387 orð | 1 mynd

Edda og C.P.E. Bach eru góð saman

Edda Erlendsdóttir leikur sónötur, fantasíu og rondó eftir Carl Philipp Emanuel Bach. Erma gefur út. Meira
19. desember 2003 | Fólk í fréttum | 403 orð

Eilífðarunglingar og aðrir unglingar

Leikstjórn: Clare Kilner. Handrit: Neena Beber. Aðalhlutverk: Mandy Moore, Allison Janney, Alexandra Holden, Peter Gallagher o.fl. Lengd: 101 mín. Bandaríkin. New Line Cinema, 2003. Meira
19. desember 2003 | Bókmenntir | 817 orð | 1 mynd

Einbúinn

eftir Björn Þorláksson. 151 bls. Bókaútgáfan Tindur. 2003. Meira
19. desember 2003 | Menningarlíf | 1558 orð | 2 myndir

Einhver mesti umbrotatíminn

Erró í miðið, SÚM- hópurinn öðrumegin við hann og hinumegin hópur málara. Þannig mætti lýsa grunnhugmynd yfirlitssýningar Listasafns Íslands á íslenskri myndlist áranna 1960 til 80, en hún ber heitið Raunsæi og veruleiki. Ólafur Kvaran forstöðumaður útskýrði hugmyndirnar að baki sýningunni fyrir Einari Fal Ingólfssyni. Hann segir þjóðina skorta yfirsýn yfir listasöguna. Meira
19. desember 2003 | Bókmenntir | 451 orð | 1 mynd

Enn kemur Spyrnugaur færandi hendi

eftir Víði Sigurðsson. 208 bls. Útgefandi Tindur. Meira
19. desember 2003 | Menningarlíf | 39 orð | 1 mynd

Feneyjaóperan opnuð á ný

ÍTALSKI hljómsveitarstjórinn Riccardo Muti heilsar hér áheyrendum á tónleikum í Feneyjaóperunni á dögunum. Tónleikarnir voru liður í endurvígslu hússins sem brann nánast til grunna í janúar 1996. Meira
19. desember 2003 | Fólk í fréttum | 51 orð | 1 mynd

FÓLK Í fréttum

P Diddy stígur í fyrsta sinn á leiksviðið í apríl á næsta ári því hann hefur fengið aðalhlutverkið í nýrri leikuppfærslsu á verkinu A Raisin in the Sun , en Sidney Poitier lék sama hlutverk í kvikmyndagerð á verkinu frá 1961. Meira
19. desember 2003 | Fólk í fréttum | 209 orð | 2 myndir

FÖSTUDAGSBÍÓ

HINIR/The Others (2001) Allsvakalegur spennutryllir sem heldur fólki á bríkinni allan tímann. Nicole Kidman er frábær í aðalhlutverkinu. Stöð 2 kl. 24.30. BILLY MADISON/ Billy Madison (1995) Fyrsta myndin sem snillingurinn Adam Sandler ber á herðum sér. Meira
19. desember 2003 | Menningarlíf | 146 orð | 1 mynd

Gjörningur í glugga Safns

MYNDLISTARMAÐURINN Hrafnkell Sigurðsson fremur gjörning í glugga Safns, Laugavegi 37, í kvöld kl. 20. Gjörningurinn nefnist Málarinn og stendur yfir í 15-30 mínútur. Meira
19. desember 2003 | Tónlist | 504 orð

Góður harmónikuleikur í lélegum útsetningum

Hljóðritun frá Harmónikuhátíð Reykjavíkur 2003. Meira
19. desember 2003 | Menningarlíf | 195 orð | 1 mynd

Hugleiðing

Lofræða um handritamergð - Hugleiðingar um bóksögu miðalda eftir Ezio Ornato er 36. bindi í ritröðinni Ritsafn Sagnfræðistofnunar sem Sagnfræðistofnun Háskóla Íslands gefur út, en ritstjóri hennar er Guðmundur Hálfdanarson prófessor. Meira
19. desember 2003 | Menningarlíf | 414 orð | 1 mynd

Jólasöngvar í 25 ár

JÓLASÖNGVAR Kórs Langholtskirkju verða þrennir nú um helgina, í kvöld kl. 23, laugardagskvöld kl. 23 og sunnudagskvöld kl. 20 og eru þeir tuttugustu og fimmtu. Meira
19. desember 2003 | Fólk í fréttum | 109 orð | 1 mynd

...Jóni Ól og Helga Pé

AÐALSÖNGVARI og bassaleikari Ríó tríósins Helgi Pétursson mun sitja andspænis Jóni Ólafssyni í kvöld og svara spurningum hans í spjallþættinum sívinsæla Af fingrum fram. Meira
19. desember 2003 | Fólk í fréttum | 390 orð | 1 mynd

Kaldbakur með átta tilnefningar

KVIKMYNDIN Kaldbakur ( Cold Mountain ), með Jude Law og Nicole Kidman, fékk átta tilnefningar til Golden Globe-verðlaunanna, sem voru tilkynntar í gær. Meira
19. desember 2003 | Menningarlíf | 170 orð | 1 mynd

Kirkjur

Kirkjur Íslands , 4. bindi, er komið út. Efnið er eftir ýmsa höfunda. Meira
19. desember 2003 | Menningarlíf | 79 orð | 1 mynd

Lesblinda

Náðargáfan lesblinda nefnist nýtt myndband og bók þar sem Axel Guðmundsson útskýrir Davis-kerfið sem þróað var af Ron Davis. Handrit og umsjón hafði Margrét Stefánsdóttir. Í fréttatilkynningu frá útgefanda segir m.a. Meira
19. desember 2003 | Fólk í fréttum | 818 orð | 2 myndir

Litaður draumur

Hljómplatan Stóri hvellur. Öll lög og textar eftir Gunnar Hjálmarsson, nema "Heimsk ást" eftir Gunnar og Ragnheiði Eiríksdóttur. Flutt af hljómsveitinni Dr. Meira
19. desember 2003 | Menningarlíf | 87 orð | 1 mynd

Ljóð

Lífið er Tangó - Ljóð um ástina og lífið er önnur ljóðabók Helenar Halldórsdóttur sem hefur verið búsett í Svíþjóð síðustu 13 árin. Bókin hefur að geyma 74 ljóð, flest samin á síðustu 3-4 árum. Meira
19. desember 2003 | Menningarlíf | 147 orð | 1 mynd

Námskeið í spuna í Þjóðleikhúsinu

NÁMSKEIÐ í spuna verður haldið í Þjóðleikhúsinu helgina 3. og 4. janúar og miðvikudaginn 7. og fimmtudaginn 8. janúar frá kl. 17 til 21. Meira
19. desember 2003 | Fólk í fréttum | 516 orð | 1 mynd

Nóg til af hugmyndum

KARL Kristján Davíðsson, KD, er hiphop-áhugamönnum að góðu kunnur fyrir tónlist sína í gegnum tíðina, en þó ekki hafi heyrst frá honum um hríð er hann í fullu fjöri eins og sannast á breiðskífunni Far með Chosen Ground sem kom út fyrir skemmstu. Meira
19. desember 2003 | Menningarlíf | 44 orð | 1 mynd

"Hann" krýpur á kné

"HANN" nefnist þessi skúlptúr eftir Maurizio Cattelan á sýningunni "Félagar" í Listhúsinu í München í Þýskalandi. Eins og sjá má er fyrirmyndin Adolf Hitler. Meira
19. desember 2003 | Menningarlíf | 142 orð | 2 myndir

"Meira en listaverk"

DANSKI presturinn Johannes Møllehave fjallar lofsamlega um Yzt, ritverk íslenska listamannsins Tolla og jarðeðlisfræðingsins Ara Trausta Guðmundssonar í danska blaðinu Kristelig Dagblad nú fyrir skemmstu. Meira
19. desember 2003 | Menningarlíf | 195 orð | 1 mynd

Saga

Saga Íslands VI eftir Helga Þorláksson er komin út. Ritstjóri er Sigurður Líndal. Þetta nýja bindi tekur til tímans 1520-1640. Meira
19. desember 2003 | Menningarlíf | 193 orð | 1 mynd

Sagnir

Sólstafir og svikaglennur - bundið mál og óbundið, mannlíf og sagnir undir Jökli nefnist nýútkomin bók sem gefin er út í tilefni þess að í ár er öld liðin frá fæðingu Valdimars Kristóferssonar alþýðuskálds, bónda og fræðimanns frá Skjaldartröð undir... Meira
19. desember 2003 | Menningarlíf | 135 orð | 2 myndir

Seiðandi tónar

ÚTGÁFA Hamrahlíðarkórsins á íslenskum vorljóðum fær góða dóma hjá vefmiðlinum Musicweb . Segir gagnrýnandi plötuna, sem nefnist Icelandic Spring Poem, seiðandi. Meira
19. desember 2003 | Menningarlíf | 112 orð | 1 mynd

Skáldsaga

Ævintýri Artúrs Pym er skáldsaga eftir Edgar Allan Poe í þýðingu Atla Magnússonar. Sagan gerist árið 1827 þegar söguhetjan fer á sjóinn sem laumufarþegi um borð í hvalveiðiskipinu Grampusi. Meira
19. desember 2003 | Menningarlíf | 38 orð

Skálholtskirkja kl.

Skálholtskirkja kl. 20.30 Lofgjörðarsveit Byrgisins heldur gospeltónleika og vill með því þakka Sunnlendingum fyrir góðar móttökur Byrgisins að Ljósafossi. Meira
19. desember 2003 | Menningarlíf | 123 orð | 1 mynd

Smásögur

Konan sem fór ekki á fætur nefnist nýúkomin bók eftir Önnu Dóru Antonsdóttur. Í fréttatilkynningu frá útgefanda segir m.a. "Flestar sögurnar fjalla um líf mannsins í nútímanum. Margvíslegar myndir lífsins þar sem allt getur gerst. Meira
19. desember 2003 | Menningarlíf | 122 orð | 1 mynd

Smásögur

Úrvalssögur eftir Ólaf Jóhann Sigurðsson eru komnar út í kilju. Ólafur Jóhann Ólafsson, sonur skáldsins, hefur valið bestu smásögur hans í eitt safn og fylgir þeim úr hlaði með formála. Meira
19. desember 2003 | Menningarlíf | 106 orð

Sýningum lýkur

Listasafn Reykjavíkur - Hafnarhús Sýningu hins kunna, franska arkitekts Dominique Perrault, lýkur á sunnudag. Meira
19. desember 2003 | Menningarlíf | 130 orð | 1 mynd

Táknmál

Lærðu táknmál - dýralitabók með táknum er fyrsta bókin af fjórum sem Félag heyrnarlausra mun gefa út. Í bókinni eru myndir af dýrum til að lita og mynd af tákni hvers dýrs. Í fréttatilkynningu segir m.a. Meira
19. desember 2003 | Fólk í fréttum | 1774 orð | 16 myndir

Tónleikar heima í stofu

Hvað er betra að gera á föstudagskvöldi en að bregða sér í snjáða hljómsveitarbolinn og skella sér á risatónleika með heimsþekktri rokkhljómsveit, hrópandi og hoppandi - í sófanum heima í stofu. Skarphéðinn Guðmundsson skoðar aukið úrval tónlistar á mynddiskum. Meira
19. desember 2003 | Fólk í fréttum | 473 orð | 1 mynd

Verði stuð

PLÖTUSNÚÐURINN Steve Lawler spilar á Broadway í kvöld en hann var fyrir skemmstu kjörinn í 14. sæti á topp 100 lista á vef DJmag . Meira
19. desember 2003 | Fólk í fréttum | 105 orð | 1 mynd

Þetta vil ég heyra

Hvað ertu að hlusta á um þessar mundir? Chicago -söngleikinn. Er kominn á fullt við tónlistarstjórn þar - frumsýning í janúar. Uppáhaldsplata allra tíma? Götuskór - Spilverk þjóðanna. Frábær plata - einskonar Revolver Spilverksins - Bjólan himnesk. Meira
19. desember 2003 | Bókmenntir | 421 orð | 1 mynd

Ævintýri í undirdjúpunum

Höf: Helgi Jónsson. 112 bls. Útg.: Tindur bókaútgáfa, 2003 Meira

Umræðan

19. desember 2003 | Aðsent efni | 286 orð | 1 mynd

Eru fjöldauppsagnir eina leiðin?

Ég velti fyrir mér hvort stjórnendur spítalans hafi hugleitt aðra möguleika en uppsagnir til lækkunar launakostnaðarins. Meira
19. desember 2003 | Bréf til blaðsins | 458 orð | 1 mynd

Góðir skólatónleikar

MIG langar að vekja athygli á tónlistarstarfi Smáraskóla í Kópavogi. Bróðurdóttir mín, nemandi í skólanum, bauð mér á jólatónleika Smáraskóla á föstudaginn var og mikið var gaman! Meira
19. desember 2003 | Aðsent efni | 578 orð

Gólf og gátt

VÍSUKORNIN tvö um jólasveina, sem ganga um gólf, virðast ætla að bjóða sig fram til léttra orðaskipta enn sem fyrr. Rithöfundurinn góði, Guðmundur Andri Thorsson, orðar mig við ósætti innan klerkastéttar út af þessu elskulega söngljóði (Frbl. 8.12. Meira
19. desember 2003 | Aðsent efni | 1168 orð | 2 myndir

Hegranesþingstaður í Skagafirði

Þörf er á umfangsmiklum fornleifarannsóknum og öðrum aðgerðum, er tengist þessum gagnmerka stað. Meira
19. desember 2003 | Aðsent efni | 838 orð | 1 mynd

Hvaða Evrópulög?

Barátta gegn starfsmannaleigum eins og þeim sem ráðið hafa menn til Kárahnjúka er alls góðs verð, það má Össur eiga. Meira
19. desember 2003 | Aðsent efni | 400 orð | 1 mynd

Hvað gera foreldrar fyrir börnin um hátíðarnar?

Börnin okkar eru einstaklingar sem eru alltaf að læra nýja hluti og þroskast. Meira
19. desember 2003 | Aðsent efni | 916 orð | 1 mynd

Mjólk er ekki alls staðar eins

Neyslumjólk á Íslandi hefur sérstöðu hvað varðar bæði próteinsamsetningu og gerð fitusýra og virðist að mörgu leyti heilsusamlegri en erlend kúamjólk. Meira
19. desember 2003 | Bréf til blaðsins | 546 orð

Opið bréf til þingmanna og ráðherra

SÆLIR þingmenn og ráðherrar! Mikil er reisn ykkar. Eftir að hafa þrætt í gegnum frumvarp ykkar um eftirlaunarétt forsetans, ráðherra, hæstaréttardómara og ykkar sjálfra setur mig hljóðan. Meira
19. desember 2003 | Aðsent efni | 721 orð | 1 mynd

Um greiðslur til formanna stjórnarandstöðuflokkanna

Rök fyrir því að nefndarformenn, þingflokksformenn, hvað þá ráðherrar, séu á miklum umframgreiðslum eru ekki sjáanleg frá mínum sjónarhóli. Meira
19. desember 2003 | Bréf til blaðsins | 166 orð

Uppá háum stól

ÉG las í Morgunblaðinu 15. desember, í Bréfum til blaðsins, pistilinn Uppástól, sem fjallar um vísuna Uppá stól stendur mín kanna. Meira

Minningargreinar

19. desember 2003 | Minningargreinar | 1461 orð | 1 mynd

ÁSGEIR P. ÁGÚSTSSON

Ásgeir Páll Ágústsson fæddist í Stykkishólmi 2. janúar 1921. Hann lést á líknardeild Landakots fimmtudaginn 11. desember síðastliðinn. Ásgeir var sonur hjónanna Magðalenu Pálsdóttur, f. 16.6. 1897, d. 21.5. Meira  Kaupa minningabók
19. desember 2003 | Minningargreinar | 4454 orð | 1 mynd

EGGERT KONRÁÐ KONRÁÐSSON

Eggert Konráð Konráðsson fæddist á Blönduósi 10. janúar 1949. Hann andaðist á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 12. desember síðastliðinn. Foreldrar hans voru Konráð Már Eggertsson bóndi og hreppstjóri á Haukagili í Vatnsdal, f. 17. nóvember 1911, d. Meira  Kaupa minningabók
19. desember 2003 | Minningargreinar | 2363 orð | 1 mynd

HALLDÓR HALLDÓRSSON

Halldór Halldórsson (Dóri í Svanahlíð) fæddist á Akranesi 14. apríl 1948. Hann lést 12. desember. Foreldrar hans voru Halldór Magnússon bifreiðastjóri, f. 5. júlí 1913, d. 27. júní 1977, og Helga Ásgrímsdóttir, f. 5. mars 1912, d. 12. apríl 2003. Meira  Kaupa minningabók
19. desember 2003 | Minningargreinar | 1926 orð | 1 mynd

LILJA SIGURJÓNSDÓTTIR

Lilja Sigurjónsdóttir fæddist á Krókvöllum í Garði 31. júlí 1926. Hún lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 10. desember síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Sigurjón Jónsson sjómaður, f. 1.6. 1894 í Skógarkoti í Þingvallasveit, d. 29.9. Meira  Kaupa minningabók
19. desember 2003 | Minningargreinar | 790 orð | 1 mynd

ÓSKAR ÁSTVALDUR GARÐARSSON

Óskar Ástvaldur Garðarsson fæddist á Siglufirði 27. ágúst 1924. Hann lést á Sjúkrahúsi Siglufjarðar miðvikudaginn 10. desember síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Garðar Jónasson, f. á Akurbakka við Grenivík 9. október 1898, d. 9. Meira  Kaupa minningabók
19. desember 2003 | Minningargreinar | 1103 orð | 1 mynd

SIGRÍÐUR HARALDSDÓTTIR

Sigríður Haraldsdóttir fæddist í Tékkóslovakíu 17. desember 1919. Hún lést í líknardeild Landakotsspítala aðfaranótt 16. desember síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Dóra, f. 1893, d. 1985, og Haraldur Sigurðsson, f. 1892, d. Meira  Kaupa minningabók
19. desember 2003 | Minningargreinar | 799 orð | 1 mynd

SIGURÐUR SVEINSSON

Sigurður Sveinsson fæddist í Vestmannaeyjum 15. júlí 1929. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi 12. desember síðastliðinn. Foreldrar hans voru Ragnhildur Jóhannsdóttir, f. 14.8. 1904, d. 8.5. 1972, og Sveinn Jónasson, f. 9.7. 1902, d. 26.12. 1981. Meira  Kaupa minningabók
19. desember 2003 | Minningargreinar | 1823 orð | 1 mynd

STEFÁN HALLGRÍMsSON

Stefán Hallgrímsson fæddist á Bjarnastöðum við Dalvík 1. mars 1911. Hann lést á hjúkrunardeild Hrafnistu mánudaginn 15. desember síðastliðinn. Stefán var sonur hjónanna Hallgríms Gíslasonar, f. 1. des. 1880, d. 22. júní 1964, og Hansínu Jónsdóttur, f. 5. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

19. desember 2003 | Viðskiptafréttir | 58 orð

Hlutur kvenna kominn niður í 4,2%

Í kjölfar breytinga á stjórn Straums sem samþykktar voru á hluthafafundi í gær fækkar um eina konu í stjórnum Úrvalsvísitölufyrirtækja. Meira
19. desember 2003 | Viðskiptafréttir | 80 orð

Kona í stjórn

Á hluthafafundi Guðmundar Runólfssonar hf. 15. desember sl. var kosin ný stjórn. Í stjórn fyrirtækisins eru nú Runólfur Guðmundsson (formaður), Kristján Guðmundsson, Páll G. Guðmundsson, Runólfur Viðar Guðmundsson og Lilja Mósesdóttir. Meira
19. desember 2003 | Viðskiptafréttir | 209 orð

Ný stjórn í Straumi

NÝ stjórn fjárfestingarfélagsins Straums var kjörin á hluthafafundi í félaginu í gær og tóku þrír nýir stjórnarmenn sæti. Þá var samþykkt að breyta nafni félagsins í Straumur Fjárfestingarbanki, enda hefur félagið sótt um starfsleyfi sem slíkur. Meira
19. desember 2003 | Viðskiptafréttir | 222 orð | 1 mynd

Samskip auka flutninga milli Íslands og Evrópu

SAMSKIP hafa ákveðið að bæta við nýrri áætlunarleið milli Íslands og Evrópu frá og með áramótum. Meira
19. desember 2003 | Viðskiptafréttir | 350 orð | 1 mynd

Stoðir eignast fasteignir Kaldbaks

EIGNIR fasteignafélagsins Kletta, sem er í eigu fjárfestingarfélagsins Kaldbaks, eru að renna inn í Fasteignafélagið Stoðir. Baugur á 49,6% í Stoðum, Kaupþing Búnaðarbanki á 20,4% og Ingibjörg Pálmadóttir og félag hennar eiga 18,4%. Meira

Daglegt líf

19. desember 2003 | Afmælisgreinar | 729 orð | 1 mynd

ÞURÍÐUR SIGURÐARDÓTTIR

Í dag 19. desember er 90 ára Þuríður Sigurðardóttir kennari, til heimilis á Grund við Hringbraut í Reykjavík. Hún er fædd í Reykjahlíð við Mývatn 19. des. Meira

Fastir þættir

19. desember 2003 | Dagbók | 499 orð

(2. Tím. 3, 15.)

Í dag er föstudagur 19. desember, 353. dagur ársins 2003. Orð dagsins: Þú hefur frá blautu barnsbeini þekkt heilagar ritningar. Þær geta veitt þér speki til sáluhjálpar fyrir trúna á Krist Jesú. Meira
19. desember 2003 | Dagbók | 44 orð

Aðventukvöld í Þóroddsstaðakirkju

AÐVENTUKVÖLD verður í kvöld, föstudagskvöldið 19. desember, kl. 20.30. Kirkjukórinn syngur undir stjórn Dagnýjar Pétursdóttur, - einsöngur og tvísöngur. Andrea Eiðsdóttir leikur á orgel. Meira
19. desember 2003 | Fastir þættir | 202 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson

Einfalt er fagurt. Jeff Meckstroth lítur sjálfur svo á að þetta sé eitt besta spil sitt á ferlinum: Norður gefur; allir á hættu. Meira
19. desember 2003 | Fastir þættir | 280 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

Jólamót BR og SPRON Minningarmót Harðar Þórðarsonar verður spilað í húsnæði Bridssambands Íslands laugardaginn 27. desember og hefst kl. 13. Keppnisgjald er 5.000 kr. á par. Verðlaun: 1. sæti 100.000 kr. 2. sæti 50.000 kr. 3. sæti 30.000 kr. Meira
19. desember 2003 | Árnað heilla | 15 orð | 1 mynd

BRÚÐKAUP.

BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 23. apríl sl. í Hljómskálagarðinum þau Elínrós Líndal og Steinþór... Meira
19. desember 2003 | Árnað heilla | 28 orð | 1 mynd

BRÚÐKAUP.

BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 12. apríl sl. í Kópavogskirkju þau Ólöf Benediktsdóttir og Böðvar Kári Ástvaldsson. Með þeim á myndinni eru dætur þeirra, Bjartey Líf og Eygló... Meira
19. desember 2003 | Dagbók | 62 orð

KOMDU LANGAN VEG

Komdu, komdu, komdu langan veg yfir heiðar, eyðimerkur, sanda, ekki skulu jökulvötn þér granda, því verndarengill vera þinn skal ég. Komdu, komdu, komdu langan veg. Meira
19. desember 2003 | Dagbók | 210 orð | 1 mynd

Neskirkja .

Neskirkja . Félagsstarf aldraðra laugardaginn 20. des. kl. 15. Jólaljósaferð. Kaffiveitingar í Konditori. Þátttaka tilkynnist í síma 5111560 milli kl. 10-13 fram á föstudag. Allir velkomnir. Sr. Frank M. Halldórsson. Háteigskirkja. Eldri borgara starf. Meira
19. desember 2003 | Viðhorf | 767 orð

"Ég, Þrúðveig"

"Ég, Þrúðveig - baráttusaga nútímakonu" er einstök bók eftir sérstaka konu, hispurslaus en í senn yfirveguð, áleitin en þó ekki ruddafengin, afhjúpandi og nærgöngul en aldrei yfirþyrmandi. Meira
19. desember 2003 | Fastir þættir | 164 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson

1. d4 d5 2. c4 c6 3. Rc3 Rf6 4. e3 a6 5. Rf3 b5 6. b3 Bg4 7. h3 Bh5 8. g4 Bg6 9. Re5 e6 10. h4 Re4 11. Rxe4 Bxe4 12. f3 f6 13. Rxc6 Rxc6 14. fxe4 dxe4 15. Dc2 Bb4+ 16. Ke2 f5 17. a3 Bd6 18. Bb2 0-0 19. Bg2 Hc8 20. gxf5 exf5 21. Bh3 bxc4 22. bxc4 De8 23. Meira
19. desember 2003 | Fastir þættir | 374 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

Víkverji fer oft í sund sér til ánægju og heilsubótar. Það gera fjölmargir aðrir, enda eru oft margir í lauginni þegar Víkverji er að synda kílómetrann sinn. Meira

Íþróttir

19. desember 2003 | Íþróttir | 195 orð

Abramovich tilbúinn með 100 milljónir punda

ROMAN Abramovich, rússneski auðjöfurinn sem á enska úrvalsdeildarliðið Chelsea, er sagður vera að útbúa nýjan innkaupalista fyrir kaup á leikmönnum til félagsins þegar opnað verður fyrir leikmannamarkaðinn í janúar. Meira
19. desember 2003 | Íþróttir | 662 orð

Átta Sauðkrækingar gerðu góða ferð til Njarðvíkur

ÁTTA leikmenn Tindastóls og einn þeirra, Kári Marísson, á sextugsaldri gerðu sér lítið fyrir og lögðu Njarðvíkinga að velli í úrvalsdeildinni í körfuknattleik í gærkvöld þegar liðin áttust við í Njarðvík. Heimamenn voru yfir í hálfleik, 48:44, en Sauðkrækingar sigruðu að lokum, 91:87. Njarðvíkingar náðu því ekki að saxa á forskot Grindvíkinga á toppi deildarinnar. Meira
19. desember 2003 | Íþróttir | 376 orð | 1 mynd

* DAGUR Sigurðsson skoraði eitt mark...

* DAGUR Sigurðsson skoraði eitt mark þegar lærisveinar hans í austurríska handknattleiksliðinu A1 Bregenz unnu Union Korneuburg , 37:17, í 16-liða úrslitum bikarkeppninnar í fyrrakvöld. * DAGNÝ Linda Kristjánsdóttir varð í gær í 44. Meira
19. desember 2003 | Íþróttir | 128 orð | 1 mynd

Falur Harðarson frá vegna meiðsla í hné

FALUR Harðarson, leikmaður og þjálfari körfuknattleiksliðs Keflavíkur, er meiddur á hné og útlit fyrir að liðið verði án hans næstu vikur. Meira
19. desember 2003 | Íþróttir | 110 orð

Fjölnir fær taplausa liðið

FJÖLNIR, eina liðið utan úrvalsdeildar í átta liða úrslitum bikarkeppni KKÍ og Lýsingar, lendir á móti efsta liði úrvalsdeildar og liðinu sem hefur ekki tapað leik í vetur, Grindavík. Dregið var í gær og fara leikirnir fram fimmtudaginn 8. Meira
19. desember 2003 | Íþróttir | 99 orð

GSÍ með í Solheim Cup

STJÓRN Golfsambands Íslands hefur samþykkt ósk golfsambanda á Norðurlöndum - um að taka þátt í að sækja um að halda Solheim-mótið í Svíþjóð árið 2007. Meira
19. desember 2003 | Íþróttir | 12 orð

í kvöld

KÖRFUKNATTLEIKUR Bikarkeppni KKÍ og Lýsingar, 16 liða úrslit kvenna: Smárinn: Breiðablik - Þór A. 19. Meira
19. desember 2003 | Íþróttir | 262 orð

Keflavík hársbreidd frá efsta sæti

KEFLVÍKINGAR misstu naumlega af sigri í B-riðli Vesturdeildar Evrópubikarsins í körfuknattleik í gærkvöld. Þeir töpuðu, 108:107, fyrir CAB Madeira á portúgölsku eynni Madeira og enduðu í þriðja sæti. Ef þeir hefðu unnið leikinn, hefði efsta sætið verið þeirra því toppliðið, Ovarense, tapaði 77:80 fyrir Toulon frá Frakklandi. Meira
19. desember 2003 | Íþróttir | 919 orð | 1 mynd

KR slapp gegn ÍR

SKOT ÍR-ingsins Eugene Christopher, þegar rúm sekúnda var eftir, geigaði og Vesturbæingar vörpuðu öndinni léttara þegar flautað var til leiksloka í Breiðholtinu í gærkvöldi því 75:73 sigur KR mátti varla vera minni. Sigurinn kemur KR upp fyrir miðja deild en ÍR situr enn á botni deildarinnar með tvö stig eftir 11 leiki. Meira
19. desember 2003 | Íþróttir | 458 orð

KÖRFUKNATTLEIKUR Evrópubikarinn, Vesturdeild Madeira - Keflavík...

KÖRFUKNATTLEIKUR Evrópubikarinn, Vesturdeild Madeira - Keflavík 108:107 Stig Keflavíkur: Nick Bradford 38, Derrick Allen 28, Jón N. Hafsteinsson 17, Gunnar Einarsson 11, Arnar Freyr Jónsson 8, Magnús Gunnarsson 5. Meira
19. desember 2003 | Íþróttir | 366 orð | 1 mynd

* SNORRI Steinn Guðjónsson skoraði tvö...

* SNORRI Steinn Guðjónsson skoraði tvö mörk, þar af annað úr vítakasti, þegar lið hans, Grosswallstadt, vann Essen , 26:22, í þýsku 1. deildinni í handknattleik í fyrrakvöld. Guðjón Valur Sigurðsson komst ekki á blað fyrir Essen í leiknum. Meira

Úr verinu

19. desember 2003 | Úr verinu | 182 orð

ALLIR FISKMARKAÐIR Blálanga 32 27 31...

ALLIR FISKMARKAÐIR Blálanga 32 27 31 1,562 48,436 Gellur 563 563 563 20 11,260 Grálúða 171 171 171 19 3,249 Gullkarfi 81 20 67 4,258 284,852 Hlýri 167 148 154 11,587 1,785,025 Hrogn Ýmis 10 10 10 179 1,790 Keila 53 9 42 12,814 539,427 Langa 80 5 71... Meira
19. desember 2003 | Úr verinu | 106 orð | 1 mynd

Safna fé til aðgerða gegn hrefnuveiðum

SKOSKIR Grænfriðungar hvetja nú félaga í samtökunum til að láta fé af hendi rakna til herferðar gegn hrefnuveiðum, að því er kemur fram á fréttavef skoska blaðsins Glasgow Daily Record. Meira
19. desember 2003 | Úr verinu | 287 orð

Sjómenn munu binda skip sín

HELGI Laxdal, formaður Vélstjórafélags Íslands, segir að verði sjómannaafsláttur afnuminn muni sjómenn sigla skipum sínum til hafnar og binda þau, jafnvel í trássi við lög. Meira

Fólkið

19. desember 2003 | Fólkið | 42 orð | 1 mynd

.

... að hægt væri að gefa Karli Bretaprins eitthvað sem hann ætti ekki fyrir. Sú virtist raunin þegar hann opnaði pakka frá sjö ára pjakki, Jack Holt, í móttöku fyrir krakka í Clarence House, London. Karl fékk m.a. Meira
19. desember 2003 | Fólkið | 32 orð | 1 mynd

.

... að gínurnar í búðargluggunum væru lifandi. Þannig er það að minnsta kosti í miðborg Berlínar, þar sem karlfyrirsætur sýndu vöðva í nærbuxum. Það virtist líka koma þessari stúlku ánægjulega á... Meira
19. desember 2003 | Fólkið | 28 orð | 1 mynd

.

... að efnt yrði til Stjörnuleitar á heimsvísu. Á meðal keppenda verða Guy Sebastian (Ástralíu) og Kelly Clarkson (Bandaríkjunum). Sigurvegarar Stjörnuleitar í ellefu löndum munu etja kappi... Meira
19. desember 2003 | Fólkið | 32 orð | 1 mynd

.

... að jólasveinar kynnu að synda. Hér gefur jólasveinn skjaldböku að borða í sædýrasafni í Peking. Jólin njóta æ meiri vinsælda í Kína, enda Kínverjar stöðugt að tileinka sér fleiri siði... Meira
19. desember 2003 | Fólkið | 31 orð | 1 mynd

.

... að Brent Moffatt frá Winnipeg, Kanada, myndi setja heimsmet í flestum líkamsstungum, en hann stakk 900 nálum í fæturna og sló þannig fyrra met sitt, sem voru "aðeins" 702... Meira
19. desember 2003 | Fólkið | 22 orð | 1 mynd

.

... í hvernig klæðnaði ástralska leikkonan Nicole Kidman myndi mæta á frumsýningu myndar sinnar Cold Mountain í Lundúnum. Þar hafið þið... Meira
19. desember 2003 | Fólkið | 133 orð

Annar hluti | eftir Einar Má Guðmundsson

"Ert þetta þú?" sagði vörðurinn. "Já, síðast þegar ég vissi," sagði maðurinn. "Þú ert ekki ..." Vörðurinn var hálfringlaður, enda var maðurinn látinn fyrir löngu, hafði horfið sporlaust. Meira
19. desember 2003 | Fólkið | 398 orð | 1 mynd

Ávöxtur netts svefngalsa

"Til að byrja með setjum við völlinn upp. Það er gert með því að rífa niður bréfbúta, helst hvítt blað. Komið er fyrir stöðvunum fjórum í tígul. Meira
19. desember 2003 | Fólkið | 542 orð | 1 mynd

Berlín er stórborg.

Berlín er stórborg. En hún er ekki bara stórborg, hún er STÓR borg. Fólk eyðir án efa einum þriðja hluta dagsins í það að ferðast á milli staða. Meira
19. desember 2003 | Fólkið | 276 orð | 1 mynd

Blátt og súraldingrænt jólaskraut

Rauður og grænn eru sennilega vinsælustu litirnir í jólaskrautinu, en samt er því ekkert til fyrirstöðu að nota aðra liti, eins og súraldingrænan ("lime"-grænan) og bláan. Meira
19. desember 2003 | Fólkið | 326 orð | 2 myndir

Enginn munur á að vera ljóðskáld...

Enginn munur á að vera ljóðskáld eða rithöfundur Linda Vilhjálmsdóttir hefur verið framarlega í flokki íslenskra skálda á undanförnum árum og sent frá sér nokkrar ljóðabækur. Meira
19. desember 2003 | Fólkið | 143 orð

Flugleiðavélin frá Bandaríkjunum er nýlent og...

Flugleiðavélin frá Bandaríkjunum er nýlent og farþegarnir rölta inn eftir ganginum. Sumir eru svefndrukknir í andliti, aðrir örlítið rykaðir eftir næturflug - það er mánudagsmorgunn. Meira
19. desember 2003 | Fólkið | 120 orð | 1 mynd

Forsíða

Árni Torfason tók myndina á forsíðunni en hana prýðir Brynja Björnsdóttir, starfsmaður á leikskólanum Jörfa, að þessu sinni. Meira
19. desember 2003 | Fólkið | 202 orð | 3 myndir

Getur valdið rifrildi

Nokkrir krakkar komu saman í heimahúsi á dögunum og spiluðu Herra og Frú, eitt nýrra spila sem voru að koma út nú fyrir jólin. Tveir eru saman í liði og gengur spilið út á að keppendur geti svarað sem flestum spurningum rétt um hinn aðilann. Meira
19. desember 2003 | Fólkið | 663 orð | 2 myndir

Hinir góðu, hinir vondu og allir hinir

"Vinsamlegast hendið ekki sígarettustubbum í pissuskálarnar," sagði salernisvörðurinn. "Við það verða þeir blautir og erfitt að kveikja í þeim." Ég vitna í þessi ummæli hér og nú einkum vegna þess að þau eru sannindi sem ættu að vera augljós en eru það ekki. Einnig eru þau sett hér í samhengi vegna þess að þau kenna okkur hvernig gera má gott úr vondu. Meira
19. desember 2003 | Fólkið | 190 orð

*http://haffi.

*http://haffi.hobbiti.is/blog/ "fórum í kvöld til Bjarna og Unnar í mat, og það má segja að þetta hefði ekki getað verið betra, æðislegur matur og bara gott kvöld, notalegt og fínt. Meira
19. desember 2003 | Fólkið | 367 orð | 3 myndir

Hvað er títt lagsi?

Oddur önd er langþreyttur á að láta í minni pokann fyrir Kalla kanínu og hótar að yfirgefa Warner-kvikmyndaverið. Hann er leystur undan samningi og Dj (Brendan Fraser) vísar honum á dyr. Þannig fer Looney Tunes aftur á kreik - Looney Tunes Back in Action, undir leikstjórn Joes Dante; jólamynd Sambíóanna og Háskólabíós. Meira
19. desember 2003 | Fólkið | 434 orð | 2 myndir

Hvað gerir rithöfund að rithöfundi?

Það telst alltaf til viðburða þegar nýir skáldsagnahöfundar stíga fram á sjónarsviðið, senda frá sér sínar fyrstu skáldsögur, þó oftar en ekki sé viðkomandi höfundur kannski búinn að senda frá sér ljóðabók eða bækur áður og jafnvel smásagnasöfn líka. Meira
19. desember 2003 | Fólkið | 411 orð | 4 myndir

Í alvörunni?

ÞAÐ er athyglisvert að fylgjast með því hvernig raunveruleikaþættir hrannast upp á sjónvarpsstöðvunum. Fyrirmyndin er vitaskuld erlend. Minnir að æðið hafi byrjað með Big Brother. Fylgdist með því þegar ég bjó í Berlín á aldamótaárinu. Meira
19. desember 2003 | Fólkið | 271 orð

* Kalli kanína - Bugs Bunny...

* Kalli kanína - Bugs Bunny (Bergur Þór Ingólfsson) Hin óhagganlega, meinstríðna og sísoltna kanína með hugann jafnan við næstu gulrót og fjandvin sinn Odd. Sjarmör fram í fingurgóma. Meira
19. desember 2003 | Fólkið | 495 orð | 1 mynd

Keiko er dauður!

Þjóðin hefur misst einn af sínum kærustu sonum. Keikó er dauður. Hann synti á land í Noregi og dó. Það er búið að urða hann. Hann fékk ekki einu sinni almennilega útför. Bara urðaður eins og eitthvert drasl. Meira
19. desember 2003 | Fólkið | 307 orð | 1 mynd

Kúlan fer Breiðholtsmegin

Maður er kallaður Tiny og er í hljómsveitinni Quarashi, sem er að fara að spila með Skyttunum á Nasa á morgun. Tiny hefur orðið: "Jú maðurinn er Tiny fullu nafni Egill Ólafur Thorarensen búsettur í Hlíðunum. Meira
19. desember 2003 | Fólkið | 484 orð | 2 myndir

Ljóðið kemur aftur Bergsveinn Birgisson sendi...

Ljóðið kemur aftur Bergsveinn Birgisson sendi frá sér bókina Landslag er aldrei asnalegt sem Bjartur gefur út. Bergsveinn dvelst í Noregi og svaraði spurningum í tölvupósti. Meira
19. desember 2003 | Fólkið | 326 orð | 2 myndir

Ljóð myndi ekki duga Sölvi Björn...

Ljóð myndi ekki duga Sölvi Björn Sigurðsson sendir frá sér bókina Radíó Selfoss sem Mál og menning gefur út. Sölvi Björn hefur gefið út ljóðabækur og einnig þýtt ljóð. Hann segir að líklega sé rétt að kalla hann rithöfund að svo stöddu. Meira
19. desember 2003 | Fólkið | 150 orð | 6 myndir

Ljósu hliðarnar á skammdeginu

Skammdegið er í hugum margra leiðinlegasti tími ársins, enda er það með eindæmum drungalegt og stundum ísjökulkalt hér á norðurhjara veraldar. Meira
19. desember 2003 | Fólkið | 151 orð | 3 myndir

Max Payne snýr aftur

Max Payne 2: The Fall of Max Payne Með vinsælustu tölvuleikjum síðustu ára var leikurinn um Max Payne sem hét einfaldlega í höfuðið á aðalsöguhetjunni. Meira
19. desember 2003 | Fólkið | 324 orð | 1 mynd

... Og gettu nú!

"Paul Hewson er söngvari í mjög vinsælli rokkhljómsveit frá Írlandi. Í hljómsveitinni gengur hann alltaf undir stuttu viðurnefni. Hvað er hann kallaður og hver er hljómsveitin? Meira
19. desember 2003 | Fólkið | 450 orð | 5 myndir

Rosalega töff

Þrír nemar í fatahönnun við Listaháskóla Íslands halda sína fyrstu samsýningu á eigin vegum í Hinu húsinu í kvöld klukkan 20.30. Sigrún Baldursdóttir, Ylfa Jónsdóttir og Iðunn Andersen eru allar á öðru ári í náminu. Meira
19. desember 2003 | Fólkið | 97 orð | 1 mynd

S í ð a r h e t t u p e y s u r

Í Nonnabúð eru ekki bara til sölu föt frá Jóni Sæmundi og Dead heldur er heill veggur undirlagður hönnun frá Aftur, sem er hugarfóstur systranna Hrafnhildar og Báru Hólmgeirsdætra. Meira
19. desember 2003 | Fólkið | 57 orð | 6 myndir

Slá í gegn

Stuðmannaþema verður í Stjörnuleit í kvöld, en þá etja kappi saman allir sex keppendurnir sem eftir eru. Eins og síðast fer keppnin fram í Smáralind. Áhorfendur kjósa um það í beinni útsendingu hverjir komast áfram og hvaða keppandi fellur út. Gestadómari verður Egill Ólafsson. Til að kjósa geturðu hringt í númer uppáhalds keppanda þíns eða sent SMS með númeri hans í síma 1918. Meira
19. desember 2003 | Fólkið | 280 orð | 1 mynd

Stillt upp við vegg hér og nú

Við Hverfisgötu er gráleitt hús og inni í því er guð leiklistarinnar tilbeðinn. Leikhús þetta er kennt við þjóðina og jólaleikritið í ár heitir Jón Gabríel Borkman og er eftir Henrik Ibsen. Það verður frumsýnt á öðrum í jólum. Meira
19. desember 2003 | Fólkið | 238 orð | 1 mynd

Strangheilög stund

Guinnessfélagið samanstendur af karlmönnum sem hittast á Kringlukránni á hverjum föstudegi klukkan fimm og drekka einn, bara einn, dökkan bjór. Félagið er skráð hjá Hagstofu Íslands og hefur sína eigin kennitölu og lög. Meira
19. desember 2003 | Fólkið | 81 orð | 2 myndir

Ú l f u r á l e ð u r j a k k a

Hauskúpubolir, -peysur og -húfur, frá Dead sem hafa fengist í Nonnabúð á Laugavegi hafa notið mikilla vinsælda. Meira
19. desember 2003 | Fólkið | 784 orð | 8 myndir

útgáfan - bækur - geislaplötur - tölvuleikir

Bækur Crap Towns: The 50 Worst Places To Live In The UK Þessi bók hefur vakið talsverðar deilur í Bretlandi og kemur kannski ekki á óvart; hún segir frá því hvar verst er að búa, telur upp fimmtíu verstu borgir og bæi í Bretlandi og tíundar hvers vegna... Meira
19. desember 2003 | Fólkið | 532 orð | 1 mynd

VHS breytt í DVD

Þó DVD-spilarar séu brátt komnir inn á öll heimili eru víða til bunkar af VHS-spólum sem ekki má henda en illt að horfa á, VHS-tækið lélegt eða komið inn í skáp og svo má telja. Meira
19. desember 2003 | Fólkið | 326 orð | 1 mynd

Þriðja kæfa er vinkæfa kæfunnar

Hvað eru Kæfusögur? Þeirri spurningu geta aðeins tveir menn svarað, ritstjórar Kæfusagna, smásagnasafns sem Niðurfold var að gefa út. Þetta eru Nils Kjartan Guðmundsson og Eggert Páll Ólason. Þeir segja að allar sögurnar séu sannar. Meira
19. desember 2003 | Fólkið | 403 orð | 1 mynd

Þrotlausar rannsóknir

Þetta er hæverskur ungur maður í flíspeysu sem stendur frammi fyrir blaðamanni með bók undir hendinni. Hefur óvenju gaman af lífinu. Það bara hlýtur að vera. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.