Greinar miðvikudaginn 24. desember 2003

Forsíða

24. desember 2003 | Forsíða | 125 orð

Demöntum fleygt

ÞÚSUNDIR hollenzkra viðskiptavina skartgripasalans Johans de Boer rífa nú hár sitt og skegg - og róta í rusli - eftir að þeir fengu sendingu frá de Boer, sem reyndist innihalda ekta demant en margir hentu óskoðaðri eins og hverjum öðrum ruslpósti. Meira
24. desember 2003 | Forsíða | 8 orð | 1 mynd

Gleðileg jól

Embla Eir Kristinsdóttir 2 ára býður eftir... Meira
24. desember 2003 | Forsíða | 102 orð

Merkjavara fyrir hunda

SUMIR hundar í Bandaríkjunum bíða jólahátíðarinnar með eftirvæntingu vegna þess að nú verður loksins hægt að kaupa handa þeim rándýra merkjavöru í jólagjöf. Meira
24. desember 2003 | Forsíða | 266 orð | 1 mynd

Pútín ýjar að hótun um endurþjóðnýtingu

VLADIMÍR Pútín Rússlandsforseti gaf í fyrsta sinn í skyn í gær að fyrirtæki sem gerðust brotleg við lög í óreiðukennda einkavæðingarferlinu eftir hrun Sovétríkjanna kunni að eiga það yfir höfði sér að verða endurþjóðnýtt. Meira
24. desember 2003 | Forsíða | 322 orð

Stjórnarþingmenn gagnrýna kaupin á SPRON

EINAR K. Guðfinnsson, alþingismaður Sjálfstæðisflokksins, segist telja að forsvarsmenn Sparisjóðs Reykjavíkur og nágrennis, SPRON, skuldi þingmönnum skýringu á samkomulagi sínu við Kaupþing Búnaðarbanka um að bankinn eignist sparisjóðinn. Meira

Baksíða

24. desember 2003 | Baksíða | 115 orð

Átta af tíu mest seldu bókunum íslenskar

ÍSLENSKAR bækur raða sér í sjö efstu sætin á lista Félagsvísindastofnunar um bóksölu 16.-21. desember, sem gerður er fyrir Morgunblaðið og Félag íslenskra bókaútgefenda. Í 1. Meira
24. desember 2003 | Baksíða | 452 orð | 4 myndir

Efnin í aðalhlutverki

Ragna Fróðadóttir, fata- og textílhönnuður, hefur nú opnað vinnustofu sína fyrir almenningi, en í glænýju sýnirými við hlið vinnustofunnar í gamla vinnumannahúsinu í Lundi í Kópavogi gefur að líta fatalínuna hennar, fylgihluti og aðra gjafavöru... Meira
24. desember 2003 | Baksíða | 239 orð | 1 mynd

Fékk að fara fyrr heim

Auðvitað væri skemmtilegra að vera heima hjá sér á aðfangdagskvöldi. En þegar ég byrjaði hjá Alcan gerði ég mér grein fyrir að þetta gæti komið upp á," segir Hallfreður Einarsson, vaktmaður í steypuskála Alcan á Íslandi. Meira
24. desember 2003 | Baksíða | 317 orð | 1 mynd

Fjallmyndarlegir og vel til fara

Kertasníkir kom til byggða í nótt, en undanfarið hafa bræður hans tólf komið daglega í heimsókn í Þjóðmenningarhúsið. Sveinarnir eru vel klæddir og eru fötin þeirra íslensk yst sem innst. Meira
24. desember 2003 | Baksíða | 106 orð

Fjárfestar bjartsýnni en bankar

GENGI hlutabréfa Pharmaco hf. hefur nærri þrefaldast á árinu. Markaðsvirði þeirra er mun hærra en mat greiningardeilda bankanna. Fjárfestar hafa meiri væntingar til rekstrarárangurs Pharmaco en greiningardeildirnar og kemur það fram í hærra verði. Meira
24. desember 2003 | Baksíða | 153 orð | 1 mynd

Fjölmenni í friðargöngum

FRIÐARHREYFINGAR stóðu sameiginlega að blysför niður Laugaveginn í gærkvöld. Gangan hófst á Hlemmi klukkan 18 og lauk á Ingólfstorgi þar sem Jóhanna Kristjónsdóttir blaðamaður flutti ávarp samstarfshóps friðarhreyfinga. Meira
24. desember 2003 | Baksíða | 33 orð | 1 mynd

Fréttavakt á mbl.is yfir jólin

MORGUNBLAÐIÐ kemur næst út þriðja í jólum, laugardaginn 27. desember. Um jólin verður fréttaþjónusta á Fréttavef Morgunblaðsins, mbl.is. Hægt er að senda ábendingar um fréttir á netfangið netfrett@mbl.is eða hringja í síma... Meira
24. desember 2003 | Baksíða | 250 orð | 1 mynd

Gagnslausar yngingarpillur

BÆTIEFNI sem milljónir manna nota til að hægja á öldrun gera líklega ekkert gagn samkvæmt nýlegum vísindalegum rannsóknum. Rajindar Sohal, prófessor við Háskólann í Suður-Kaliforníu, er leiðandi í rannsóknum á öldrun. Meira
24. desember 2003 | Baksíða | 285 orð

Ítalirnir borða lasagna í kvöld

"VIÐ reynum að hafa þetta eins jólalegt og hægt er," segir Helgi Sveinbjörnsson kokkur á virkjanasvæðinu við Kárahnjúka. Meira
24. desember 2003 | Baksíða | 41 orð | 1 mynd

Jólafagnaður Verndar og Hjálpræðishersins

JÓLAFAGNAÐUR Verndar og Hjálpræðishersins verður haldinn í dag, aðfangadag, í Herkastalanum, Kirkjustræti 2 í Reykjavík, og hefst hann með borðhaldi klukkan 18. Meira
24. desember 2003 | Baksíða | 595 orð | 2 myndir

Karlar setji í vél og konur þrífi bílinn

Konur sinna heimilisverkum í mun meira mæli en karlar, að því er 150 nemendur af 200 í 10. bekk Hagaskóla komust að í könnun sem þeir gerðu á heimilum sínum í nóvember sl. Könnunin var hluti af náminu í þjóðfélagsfræði hjá Ómari Erni Magnússyni kennara. Meira
24. desember 2003 | Baksíða | 720 orð | 1 mynd

Losnaði við jólastressið

Eftir að hafa starfað sem flugfreyja hjá Flugleiðum í næstum tólf ár upplifði Ingunn Kristín Ólafsdóttir í fyrsta skipti að vera að vinna um síðustu jól, hún flaug til Minneapolis á Þorláksmessu. Meira
24. desember 2003 | Baksíða | 266 orð

Ósætti vegna bæklunarlæknadóms

SAMNINGAR sérfræðilækna við Tryggingastofnun ríkisins renna út um áramót og ekki hefur tekist samkomulag um nýja. Meðal annars er tekist á um ákvæði sem fjallað var um í dómi Hæstaréttar í máli bæklunarlækna. Meira
24. desember 2003 | Baksíða | 469 orð | 1 mynd

Sigur ljóssins

Þá er aðfangadagur runninn upp og brátt gengur jólahátíðin í garð. Aðventan er á enda. Orðið aðventa er komið til okkar úr latínu og merkir "koma". Aðventa þýðir að eitthvað sé að koma, eitthvað stórfenglegt sé í vændum. Meira
24. desember 2003 | Baksíða | 798 orð | 2 myndir

Stefnt á alhliða lífsstílsbreytingu

Ríflega 400 starfsmenn Íslandspósts vonast til að losa sig við 700 kíló á fimm mánuðum og styrkja sig síðan á alla kanta. Jóhanna Ingvarsdóttir fór í ræktina og ræddi við Ingibjörgu Sigrúnu Stefánsdóttur, fræðslustjóra Íslandspósts, og Hilmar Gunnarsson, íþróttakennara í Veggsporti. Meira
24. desember 2003 | Baksíða | 139 orð | 1 mynd

Tónlistin óþolandi

JÓLATÓNLIST getur verið þreytandi fyrir afgreiðslufólk í verslunum, að því er austurrísk athugun leiddi í ljós. Meira
24. desember 2003 | Baksíða | 181 orð | 1 mynd

Vinnan seinkar jólunum

Aðalsteinn Vilbergsson vinnur í gjaldskýli Spalar við Hvalfjarðargöng á aðfangadagskvöldi. Hann segir tiltölulega fáa fara um göngin þetta kvöld. Það sé þó reytingur af bílum framundir klukkan sex. Meira

Fréttir

24. desember 2003 | Innlendar fréttir | 128 orð

Aðstoð hefur gengið vel

FLEIRI hafa leitað aðstoðar til Mæðrastyrksnefndar fyrir þessi jól en í fyrra, skv. upplýsingum sem fengust á skrifstofu nefndarinnar í gær. Meira
24. desember 2003 | Akureyri og nágrenni | 798 orð | 1 mynd

Annasamasti dagur ársins

Fólk er farið að nýta sér aðgengilegar upplýsingar um legstaði látinna á vefnum www.gardur.is. Margrét Þóra Þórsdóttir ræddi við Smára Sigurðsson, framkvæmdastjóra Kirkjugarða Akureyrar. Meira
24. desember 2003 | Innlendar fréttir | 520 orð

Áfall fyrir samstarfið

GÍSLI Kjartansson, sparisjóðsstjóri Sparisjóðs Mýrasýslu, segir að salan á SPRON til Kaupþings Búnaðarbanka sé áfall. Meira
24. desember 2003 | Innlendar fréttir | 131 orð

Á fundi í Sviss á vegum EFTA

ÁTTA þingmenn voru fjarstaddir lokaatkvæðagreiðslu frumvarpsins um eftirlaun æðstu embættismanna á Alþingi í síðustu viku. Fimm þeirra voru á fundum í Sviss á vegum þingmannanefndar EFTA. Meira
24. desember 2003 | Innlendar fréttir | 56 orð

Álúrvinnslur ekki álver Í frétt um...

Álúrvinnslur ekki álver Í frétt um kaup Columbia Ventures Corporation, eiganda Norðuráls og stærsta hlutahafa Og Vodafone, á bandaríska fjarskiptafyrirtækinu CTC Communications sem birtist í Morgunblaðinu í gær kom fram að Columbia Ventures ræki álver í... Meira
24. desember 2003 | Erlendar fréttir | 177 orð | 1 mynd

Átta skotnir á Gaza

ÍSRAELAR drápu átta Palestínumenn í gær í miklum hernaðaraðgerðum á sunnanverðu Gaza-svæðinu en áður höfðu tveir ísraelskir hermenn látið lífið í handsprengjuárás. Eru þessi átök með þeim mestu á síðustu mánuðum. Meira
24. desember 2003 | Innlendar fréttir | 64 orð

Björgunarsveitir í viðbragðsstöðu

BJÖRGUNARSVEITIR voru í viðbragðsstöðu í gærkvöldi vegna stormviðvörunar samfara því að stórstreymt er í dag, aðfangadag. Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra hafði samband við lögregluna í Reykjavík og gaf út viðvörun. Meira
24. desember 2003 | Innlendar fréttir | 52 orð

Bónusræningjar úr gæsluvarðhaldi

HÉRAÐSDÓMUR Reykjaness hafnaði í gær kröfu lögreglunnar í Kópavogi um áframhaldandi gæsluvarðhald yfir tveimur 19 ára piltum fyrir ránið í verslun Bónuss á Smiðjuvegi 8. desember sl. Meira
24. desember 2003 | Innlendar fréttir | 154 orð | 1 mynd

Brautskráning frá FB

FJÖLBRAUTASKÓLINN í Breiðholti útskrifaði 19. desember sl. 146 nemendur, þar af 106 stúdentar. Dúx skólans að þessu sinni var Guðbjörg Hlín Guðmundsdóttir, nemandi á listnámsbraut. Meira
24. desember 2003 | Innlendar fréttir | 268 orð | 1 mynd

Brautskráning frá Flensborgarskólanum

LAUGARDAGINN 20. desember 2003 fór fram brautskráning frá Flensborgarskólanum. Alls útskrifuðust 39 stúdentar og einn nemandi útskrifaðist af fjölmiðlasérsviði upplýsinga- og fjölmiðlabrautar. Meira
24. desember 2003 | Erlendar fréttir | 359 orð | 1 mynd

Bush yrði endurkjörinn

GEORGE Bush yrði endurkjörinn forseti Bandaríkjanna færu kosningar fram nú ef marka má niðurstöðu skoðanakönnunar sem birt var í gær. Meira
24. desember 2003 | Innlendar fréttir | 242 orð

Ekki hlutverk ráðherra að hlutast til um slátrun

RÁÐUNEYTISSTJÓRI í landbúnaðarráðuneyti segist ekki kannast við margítrekaðar fyrirspurnir til landbúnaðarráðherra um slátrun á matdúfum eins og fram kom í blaðinu á sunnudag. Meira
24. desember 2003 | Innlendar fréttir | 74 orð

Engill drottins

Friðrik Steingrímsson í Mývatnssveit leiddi hugann að því að landsmenn væru komnir langt frá uppruna jólanna og jafnvel búnir að gleyma hvers vegna þau væru haldin: Sumt er enn með sama brag og sést ef vel þú skoðar því engill drottins enn í dag okkur... Meira
24. desember 2003 | Innlendar fréttir | 130 orð

Engin messa í beinni útsendingu

SKJÁR 1 hefur undanfarin ár sýnt beint frá guðsþjónustu í Grafarvogskirkju klukkan 18 á aðfangadag en svo verður ekki að þessu sinni. Helgi Hermannsson, dagskrárstjóri Skjás 1, segir að beina útsendingin frá Grafarvogskirkju kosti um 700.000 krónur. Meira
24. desember 2003 | Innlendar fréttir | 158 orð

Faðir bjargaði barni sínu

LÖGREGLAN á Seyðisfirði handtók karlmann á miðjum aldri í fyrrinótt fyrir tilraun til mannráns er hann nam á brott fjögurra ára barn af heimili sínu. Meira
24. desember 2003 | Innlendar fréttir | 760 orð | 1 mynd

Félagsmenn hóta að leita til dómstóla

Ákvæði kjarasamnings Starfsmannafélags Reykjavíkurborgar um starfsmat, sem átti að taka gildi 1. desember í fyrra, mun ekki koma til framkvæmda fyrr en á næsta ári. Félagið hefur krafist þess að borgin bæti félagsmönnum þessa töf. Meira
24. desember 2003 | Innlendar fréttir | 157 orð | 1 mynd

FINNBOGI FRIÐFINNSSON

FINNBOGI Friðfinnsson, verslunarmaður í Vestmannaeyjum, gjarnan nefndur Bogi í Eyjabúð, er látinn, 76 ára að aldri. Finnbogi fæddist í Vestmannaeyjum 3. apríl 1927. Hann lést á heimili sínu aðfaranótt 21. desembers síðastliðins. Meira
24. desember 2003 | Suðurnes | 130 orð | 1 mynd

Fjögur tilboð í sorphirðu

Suðurnes | Tilboð í sorphirðu á Suðurnesjum voru opnuð á mánudag og barst lægsta tilboðið frá Gáma- og tækjaleigunni á Fáskrúðsfirði. Tilboð þeirra hljómaði upp á 84% af kostnaðaráætlun, 794.040 kr. Meira
24. desember 2003 | Innlendar fréttir | 859 orð | 1 mynd

Fjörutíu fastir vetrarfuglar

Ævar Petersen er fæddur í Reykjavík 15. janúar 1948. Hann er með próf í dýrafræði frá Háskólanum í Aberdeen frá 1973 og doktor í fuglafræði frá Háskólanum í Oxford 1981. Hóf störf við Náttúrufræðistofnun 1962, fastráðinn þar 1978. Meira
24. desember 2003 | Innlendar fréttir | 1541 orð | 1 mynd

Forsvarsmenn SPRON skulda þingmönnum skýringar

Stærsti veikleikinn í málinu er að menn eru að ganga út með peninga sem þeir áttu ekki að fá að eiga," segir Kristinn H. Meira
24. desember 2003 | Innlendar fréttir | 60 orð | 1 mynd

Fosshótelin styrkja Blindrafélagið

FOSSHÓTELIN styrktu Blindrafélagið, samtök blindra og sjónskertra á Íslandi, í stað þess að senda jólakort til viðskiptavina sinna. Styrkurinn er í formi gjafabréfa þar sem félögum Blindrafélagsins eru boðnar gistinætur á Fosshótelunum á næsta ári. Meira
24. desember 2003 | Innlendar fréttir | 237 orð

Frí gisting skapað jákvætt viðhorf og aukna verslun

HÓTEL Keflavík hefur boðið fólki ókeypist gistingu á hótelinu í desember sl. þrjú ár gegn því að fólk versli fyrir ákveðna upphæð í Reykjanesbæ. Meira
24. desember 2003 | Erlendar fréttir | 609 orð | 1 mynd

Fær margar beiðnir um skrýtin viðtöl

Nálægt Rovaniemi í Finnlandi, í þeim hluta sem heitir Lappland, býr sjálfur Jólasveinninn í Jólasveinaþorpinu svonefnda. Ár hvert leggur um hálf milljón manna leið sína til Jólasveinaþorps, sem stendur á Norðurheimskautsbaugnum, til að hitta þennan undarlega mann. Margir skoða líka heimasíðu Jólasveinsins, www.santaclauslive.com. Morgunblaðið lagði nokkrar spurningar fyrir kauða í tilefni hátíðanna. Meira
24. desember 2003 | Landsbyggðin | 154 orð | 1 mynd

Gáfu leikskólanum 200 þúsund til hljóðfærakaupa

Eyrarbakki | Kvenfélag Eyrarbakka færði á dögunum leikskólanum Brimveri 200 þúsund krónur að gjöf til hljóðfærakaupa. Keypt verða ýmis smáhljóðfæri sem notuð verða til tónmenntakennslu í skólanum. Leikskólinn Brimver starfar í tveim deildum. Meira
24. desember 2003 | Innlendar fréttir | 99 orð | 1 mynd

Góður andi í miðborginni

ÁBERANDI færra fólk var á ferð í miðborg Reykjavíkur framan af kvöldi í gær en venjulega á Þorláksmessukvöld. Ekki er ólíklegt að slæm veðurspá hafi fælt fólk frá. Umferðin um götur borgarinnar var einnig tiltölulega róleg. Meira
24. desember 2003 | Akureyri og nágrenni | 465 orð | 1 mynd

Gríðarlega mikilvægt fyrir svæðið

VERKMENNTASKÓLINN á Akureyri hefur fengið heimild menntamálaráðherra, Tómasar Inga Olrich til að annast að fullu menntun matreiðslu- og framleiðslumanna. Meira
24. desember 2003 | Akureyri og nágrenni | 157 orð | 1 mynd

Heimspekimessa handa Mikael

HEIMSPEKIMESSA: Ritgerðir handa Mikael M. Karlssyni prófessor sextugum er heiti á bók sem hefur að geyma greinar um fjölbreytt heimspekileg efni eftir sextán höfunda. Bókin geymir ágóðann af tveggja daga heimspekiráðstefnu sem haldin var dagana 28.-29. Meira
24. desember 2003 | Landsbyggðin | 94 orð | 1 mynd

Helgileikurinn

Hveragerði | Helgileikurinn Fæðing frelsarans eftir Hauk Ágústsson er löngu orðinn þekktur hér í Hveragerði. Nemendur í 4. Meira
24. desember 2003 | Innlendar fréttir | 204 orð | 2 myndir

HÉÐAN OG ÞAÐAN -

Lesið í skóginn með skólum | Mánudaginn 8. desember s.l. var undirritað við hátíðlega athöfn utan dyra við Andakílsskóla samkomulag Andakílsskóla og Landbúnaðarháskólans á Hvanneyri um grenndarskóg. Meira
24. desember 2003 | Höfuðborgarsvæðið | 256 orð | 1 mynd

Hraðbraut í þéttbýli

Vesturbær | Íbúar í Vesturbæ hafa margir hverjir nokkrar áhyggjur af óhóflegri breidd Suðurgötunnar, sem liggur neðan úr miðbæ yfir í Skerjafjörð. Meira
24. desember 2003 | Innlendar fréttir | 90 orð | 2 myndir

Hríseyingar hrifnir af Mynd fyrir afa

ÍBÚAR Hríseyjar fylltu samkomuhúsið Sæborg í liðinni viku en þá frumsýndi Tinna Gunnlaugsdóttir þar kvikmyndina "Mynd fyrir afa". Sú mynd var tekin upp í Hrísey á liðnu sumri en verður sýnd í sjónvarpi á morgun, jóladag. Meira
24. desember 2003 | Innlendar fréttir | 61 orð

Höfðingleg gjöf

Akureyri | Hjúkrunardeildinni Seli við Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri hefur borist höfðingleg gjöf frá börnum Leós Sigurðssonar, útgerðarmanns. Meira
24. desember 2003 | Innlendar fréttir | 188 orð

Í öryggisgæsluvist fyrir manndráp

HÉRAÐSDÓMUR Reykjavíkur sýknaði í gær Stein Stefánsson af ákæru fyrir að hafa orðið manni að bana í íbúð við Klapparstíg í september í fyrra. Meira
24. desember 2003 | Suðurnes | 100 orð | 1 mynd

Jólaball í Vísi

Grindavík | Það er alltaf gaman að fara á jólaball og ekki var annað að sjá á börnum starfsmanna Vísis h/f í Grindavík að þau kynnu vel að meta ballið. Boðið var upp á kökuhlaðborð með heitu kakói. Meira
24. desember 2003 | Innlendar fréttir | 38 orð | 1 mynd

Jólabílnum ekið út úr Kringlunni

HULDA Ólafsdóttir datt í lukkupottinn í gær þegar hún vann Toyota Yaris bíl til afnota í eitt ár, en bíllinn hefur verið til sýnis í Kringlunni undanfarið. Hulda fær einnig ársbirgðir af bensíni og ókeypis tryggingar út... Meira
24. desember 2003 | Akureyri og nágrenni | 35 orð

Jólakonsert | Hljómsveitin Helgi og hljóðfæraleikararnir...

Jólakonsert | Hljómsveitin Helgi og hljóðfæraleikararnir heldur árlegan jólakonsert sinn á laugardag, 27. desember í Deiglunni og hefst hann kl. 22. Leyndardómsfull skemmtiatriði verða í boði að því er fram kemur í tilkynningu um... Meira
24. desember 2003 | Erlendar fréttir | 103 orð

Jólakortið fór 10 km á 10 árum

FJÖLSKYLDA í Zagreb, höfuðborg Króatíu, fékk nýlega jólakort sem sent var fyrir tíu árum frá bænum Sesvete sem er aðeins 10 kílómetra frá Zagreb. "Við óskum ykkur gleðilegra jóla og farsældar á árinu 1994. Megi komast á friður á svæðinu! Meira
24. desember 2003 | Innlendar fréttir | 69 orð | 1 mynd

Jólasveinar dreifa pósti

Borgarnes | Þessir jólasveinar hringdu bjöllunni hjá fréttaritara og voru að dreifa jólapósti til Borgnesinga. Þeir voru á vegum Sunddeildar Skallagríms sem eins og undanfarin ár, sér um að dreifa jólapósti innanbæjar í fjáröflunarskyni. Meira
24. desember 2003 | Landsbyggðin | 77 orð | 1 mynd

Jólasveinar í Víkurskála

Fagridalur | Áralöng hefð er fyrir viðkomu jólasveina í Víkurskála í Vík í Mýrdal. Meira
24. desember 2003 | Innlendar fréttir | 527 orð | 1 mynd

Kaup á SPRON sögð aðför að starfsgrundvelli sparisjóðanna

"SPARISJÓÐIRNIR hafa ríku hlutverki að gegna og þeir eru ekki á leið út úr íslenskum fjármálaheimi, aðrir sparisjóðir eru ekki á sömu leið og SPRON," segir Jón Kr. Sólnes, formaður Sambands íslenskra sparisjóða (SÍSP). Meira
24. desember 2003 | Innlendar fréttir | 90 orð | 1 mynd

Kaupþing Búnaðarbanki afhendir styrki

AÐALÚTIBÚ Kaupþings Búnaðarbanka í Austurstræti afhenti nýverið tvennum samtökum, Einstökum börnum og Styrktarfélagi lamaðra og fatlaðra, tvo flugmiða hvorum frá Icelandair. Miðarnir gilda til áfangastaða Icelandair í Evrópu. Meira
24. desember 2003 | Landsbyggðin | 228 orð | 1 mynd

Kleppjárnsreykjaskóli staðfestir þátttöku

Borgarfjörður | Á Vesturlandi eru þrír skólar þátttakendur í verkefninu Lesið í skóginn með skólum; Andakílsskóli, Kleppjárnsreykjaskóli og Varmalandsskóli, en sá síðastnefndi á einn eftir að staðfesta samkomulagið. Meira
24. desember 2003 | Innlendar fréttir | 36 orð

LEIÐRÉTT

Guðsþjónustur í Laugarneskirkju Tímasetningar á guðsþjónustum í Laugarneskirkju víxluðust í blaðinu í gær. Á jóladag verður hátíðarguðsþjónusta í kirkjunni klukkan 14 og annan dag jóla verður sunnudagaskóli með hátíðarbrag klukkan 11. Meira
24. desember 2003 | Innlendar fréttir | 1438 orð | 1 mynd

Leita mætti fleiri leiða til fjármögnunar

BORIST hefur eftirfarandi ályktun frá stjórn læknaráðs Landspítala - háskólasjúkrahúss: "Stjórn læknaráðs Landspítala - háskólasjúkrahúss (LSH) telur að fresta eigi fyrirhuguðum samdráttaraðgerðum þar til stefnumótunarvinnu um framtíðarhlutverk LSH,... Meira
24. desember 2003 | Landsbyggðin | 67 orð | 1 mynd

Litlu jólin í skólanum

Eyrarbakki | Nemendur Barnaskólans á Eyrarbakka og Stokkseyri héldu litlu jólin sín 19. desember. Boðið var upp á ýmis atriði til skemmtunar, en hefð er fyrir því að 4. bekkur leiki helgileik, um fæðingu Jesú. Meira
24. desember 2003 | Akureyri og nágrenni | 202 orð

Líkneski af Eyrarlands-Þór vígt

HALDIÐ verður upp á 20 ára afmæli Verkmenntaskólans á Akureyri með ýmsum hætti að því er fram kom hjá Hjalta Jóni Sveinssyni skólameistara við brautskráningu og sagði hann það mikið tilhlökkunarefni að halda upp á þennan áfanga í sögu skólans sem næsta... Meira
24. desember 2003 | Innlendar fréttir | 240 orð

Lýðháskólar inni í nýrri Nordplus-áætlun

LÝÐHÁSKÓLAR hafa verið nokkuð framandi hluti af íslensku skólastarfi og hefur enginn lýðskóli hingað til verið starfræktur lengur en nokkur ár í senn hér á landi. Meira
24. desember 2003 | Innlendar fréttir | 240 orð

Læknadeild vill markvissari stefnu

STJÓRN læknadeildar Háskóla Íslands hefur samþykkt ályktun þar sem því er mótmælt að skerða skuli fjárveitingar til Landspítala - háskólasjúkrahúss og lýsir yfir áhyggjum vegna þess. Meira
24. desember 2003 | Innlendar fréttir | 1174 orð | 1 mynd

Minnisblað lesenda um jól

Slysa og bráðamóttaka, Landspítali Háskólasjúkrahús, Fossvogi : Opin allan sólarhringinn og sinnir slysa- og neyðartilfellum. Sími slysadeildar er 5432000 . Sjá nánari upplýsingar á þjónustusíðu Morgunblaðsins. Meira
24. desember 2003 | Innlendar fréttir | 94 orð

Mótmæla afnámi sjómannaafsláttar

ALÞÝÐUSAMBAND Vestfjarða hefur sent frá sér tilkynningu þar sem áformum fjármálaráðherra um afnám sjómannaafsláttar við skattlagningu er harðlega mótmælt. Meira
24. desember 2003 | Innlendar fréttir | 405 orð | 1 mynd

Nordplus-áætlanir endurskoðaðar

NORRÆNA ráðherranefndin kynnti á dögunum nýtt fyrirkomulag NORDPLUS samstarfsverkefnisins, sem hingað til hefur mestmegnis snúist um skipti á háskólanemum og kennurum. Meira
24. desember 2003 | Innlendar fréttir | 167 orð | 1 mynd

Ný bygging við Heilbrigðisstofnunina

Á föstudag opnaði Jón Kristjánsson heilbrigðisráðherra nýja viðbyggingu við Heilbrigðisstofnunina á Sauðárkróki. Meira
24. desember 2003 | Innlendar fréttir | 180 orð | 1 mynd

Nýr kaupfélagsstjóri á Hvammstanga

Hvammstangi | Valgerður Kristjánsdóttir tók við sem kaupfélagsstjóri Kaupfélags Vestur-Húnvetninga hinn 8. desember. Hún var valin úr hópi 19 umsækjenda. Valgerður er Eyfirðingur, fædd og uppalin á Kaupangi í Eyjafirði. Meira
24. desember 2003 | Miðopna | 154 orð | 11 myndir

Og jólin eru loksins komin

Í dag er aðfangadagur jóla, dagurinn sem svo margir hafa beðið eftir undanfarnar vikur, dagurinn sem allt hefur snúist um síðustu dægrin. Og nú er stundin runnin upp. Í kvöld minnumst við, sem höldum upp á jólin, fæðingar Krists, hver með sínum hætti. Meira
24. desember 2003 | Innlendar fréttir | 103 orð

Opið í Hlíðarfjalli

Lyftur verða opnar á skíðasvæði Akureyringa í Hlíðarfjalli strax á milli jóla á og nýars; lokað er í dag, aðfangadag, á morgun, jóladag, og annan í jólum, en svo verður opið bæði á laugardag og sunnudag frá klukkan 11 til 16. Meira
24. desember 2003 | Innlendar fréttir | 134 orð

Orkubúið hyggst virkja í Tungudal

ORKUBÚ Vestfjarða (OV) hefur sótt um leyfi til umhverfisnefndar Ísafjarðarbæjar fyrir stöðvarhúsi og fleiri mannvirkjum fyrir botni Tungudals vegna virkjunar Tunguár í Skutulsfirði. Frá þessu er greint á fréttavef Bæjarins besta á Ísafirði. Meira
24. desember 2003 | Erlendar fréttir | 468 orð

Óttast mjög hryðjuverkaárásir yfir jólin

EMBÆTTISMENN í Bandaríkjunum voru aldrei þessu vant einhuga um nauðsyn þess að hækka sl. sunnudag viðbúnaðarstig hryðjuverkahættu vegna aukinna líkinda á árás af hálfu liðsmanna al-Qaeda-hryðjuverkasamtakanna. Meira
24. desember 2003 | Innlendar fréttir | 137 orð | 1 mynd

"Ríkir mikil bjartsýni á meðal heimamanna"

SKIPAÐUR hefur verið skólameistari við Fjölbrautaskóla Snæfellinga. Guðbjörg Aðalbergsdóttir framhaldskólakennari var skipuð í embættið til fimm ára frá 1. janúar 2004. Meira
24. desember 2003 | Innlendar fréttir | 209 orð | 2 myndir

Reisa segl í stað jólatrés

JÓLAUNDIRBÚNINGUR er með hefðbundnum hætti í smábænum Rörvik í Norður-Þrændalögum eins og í öðrum bæjum í Noregi. Meira
24. desember 2003 | Innlendar fréttir | 123 orð | 1 mynd

Samkaup styrkja Garðshorn

"VIÐ erum að leggja eitthvað af mörkunum og láta fé renna til baka til samfélagsins sem við störfum í," sagði Skúli Skúlason starfsmannastjóri Samkaupa í kaffisamsæti á Húsavík fyrir skömmu. Meira
24. desember 2003 | Suðurnes | 84 orð | 1 mynd

Samkaup styrkja Mæðrastyrksnefnd

Suðurnes | Á dögunum styrktu Samkaup Mæðrastyrksnefnd Suðurnesja með því að gefa nefndinni svínahamborgarhryggi úr Kjötseli, en hamborgarhryggjunum verður útdeilt til fjölskyldna á svæðinu. Meira
24. desember 2003 | Innlendar fréttir | 86 orð

Samningur framhaldsskólakennara framlengdur

FULLTRÚAR fjármálaráðherra og Kennarasambands Íslands hafa undirritað samkomulag sem felur í sér að gildistími kjarasamnings framhaldsskólakennara verður framlengdur til 30. nóvember 2004. Að óbreyttu hefði kjarasamningurinn frá 7. Meira
24. desember 2003 | Innlendar fréttir | 114 orð

Skattalög heyra ekki undir ráðuneytið

JÓN Kristjánsson, heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra, vill ekki á þessu stigi tjá sig um hvort eðlilegt sé að dráttarvextir teljist til tekna og hafi þ.a.l. áhrif á leiðrétta tekjutryggingu öryrkja í kjölfar dóms Hæstaréttar. Skv. Meira
24. desember 2003 | Innlendar fréttir | 204 orð | 1 mynd

Slys hjá ÍSAL aldrei færri

SLYSUM í álveri ÍSAL hefur fækkað mikið á undanförnu ári. Hafa þau aldrei verið færri á einu ári og eru nú með því minnsta sem gerist innan Alcan-samsteypunnar. Tíðni slysa á árinu var 1,42 slys á hverjar 200. Meira
24. desember 2003 | Landsbyggðin | 246 orð | 1 mynd

Sparisjóður Mýrasýslu afhendir úr Menningarsjóði

Borgarnes | Rúmlega fjórum milljónum var úthlutað úr Menningarsjóði Sparisjóðs Mýrasýslu í ár til fjórtán verkefna. Í tilefni af 90 ára afmæli Sparisjóðsins á þessu ári var afhendingin gerð með viðhöfn á Hótel Borgarnesi fyrir skömmu. Meira
24. desember 2003 | Innlendar fréttir | 146 orð

Stofnfjáreigendur stærstu sparisjóðanna frá 46 uppí 1.100

FJÖLDI stofnfjáreigenda í stærstu sparisjóðum landsins er mjög misjafn, allt frá 46 og upp í um 1.100. Stofnfjáreigendur Sparisjóðs Reykjavíkur og nágrennis, SPRON, eru um 1. Meira
24. desember 2003 | Erlendar fréttir | 752 orð | 1 mynd

Systkini sameinast eftir 65 ára aðskilnað

BINYAMIN Shilon, 78 ára gyðingur, hélt í tæp sextíu ár að systir sín væri á meðal sex milljóna gyðinga sem nasistar drápu í helför gyðinga. Nú faðmar hann systur sína og grætur af gleði. Meira
24. desember 2003 | Innlendar fréttir | 214 orð

Útibú Landsbankans bjóða hraðsendingaþjónustu

LANDSBANKI Íslands hf. mun framvegis bjóða hraðsendingarþjónustu Western Union í nokkrum af stærstu útibúum sínum um allt land. Meira
24. desember 2003 | Landsbyggðin | 145 orð | 1 mynd

Útskrift frá Framhaldsskólanum í Vestmannaeyjum

Vestmannaeyjar | Sautján stúdentar voru útskrifaðir frá Framhaldsskólanum í Vestmannaeyjum á laugardaginn. Meira
24. desember 2003 | Innlendar fréttir | 897 orð | 2 myndir

Vakti einna fyrstur Íslendinga athygli á kúgun kvenna

Magnús Eiríksson guðfræðingur, sem stundaði vísindastörf í Kaupmannahöfn á 19. öld, var ötull talsmaður kvenréttinda og skrifaði gegn kúgun kvenna. Meira
24. desember 2003 | Landsbyggðin | 210 orð | 2 myndir

Veðráttan sérlega hagstæð fyrir verktaka

Fljót | Nú viku fyrir jól var unnið við að plægja niður vatnsleiðslu í Fljótum í nánast auðri og klakalausri jörð. Þetta er einsdæmi hér á þessum árstíma. Meira
24. desember 2003 | Innlendar fréttir | 704 orð | 2 myndir

Verslunin tók kipp um miðjan desember

Fáa mánuði ársins er verslað meira en í desember þegar landsmenn undirbúa jólahald með gjöfum og góðum mat. Þetta árið virðist engin undantekning, nema ef vera skyldi að landsmenn ætli sér að njóta jólanna enn betur en áður. Meira
24. desember 2003 | Suðurnes | 165 orð

Vilja fresta framkvæmdum í tvö ár

Sandgerði | Minnihluti Framsóknarflokks í bæjarstjórn lagði til að framkvæmdum við nýjan miðbæ yrði frestað í a.m.k. tvö ár vegna slæmrar skuldastöðu bæjarfélagsins. Meira
24. desember 2003 | Höfuðborgarsvæðið | 276 orð | 1 mynd

Vinsælt að höggva sér jólatré í Heiðmörk

Heiðmörk | Rúmlega 1. Meira
24. desember 2003 | Innlendar fréttir | 130 orð | 2 myndir

Ættingjum og vinum boðið til skötuveislu

ELDRI borgarar á Eskifirði glöddu vini og ættingja með því að bjóða þeim í skötu á Þorláksmessu og Einar Finnsson, bílasmiður, og fyrirtækið Húsasmiðurinn höfðu sama hátt á í bifreiðaverkstæðinu við Hyrjarhöfða í Reykjavík. Meira

Ritstjórnargreinar

24. desember 2003 | Staksteinar | 394 orð

- Hikandi ríkisvald er öllum til bölvunar

Davíð Oddsson forsætisráðherra líkir reglum á markaðnum við reglur sem gilda í knattspyrnu í jólahefti Vísbendingar. "Ég er áhugamaður um knattspyrnu þótt ég hafi aldrei verið sérstaklega góður leikmaður sjálfur," segir Davíð. Meira
24. desember 2003 | Leiðarar | 909 orð

Jól, samhjálp og náungakærleikur

Hann var í jötu lagður lágt, en ríkir þó á himnum hátt." Þannig orti Valdimar Briem í jólasálminum Í Betlehem, sem eflaust verður sunginn í mörgum kirkjum landsins í kvöld. Í sálminum teflir skáldið fram fleiri svipuðum andstæðum. Meira

Menning

24. desember 2003 | Bókmenntir | 374 orð | 1 mynd

Andvarp sálarinnar

Höfundar eru 50. Útgefandi: Skálholtsútgáfan 2002. Stærð: 72 blaðsíður. Viðmiðunarverð: 1.980 kr. Meira
24. desember 2003 | Fólk í fréttum | 452 orð | 1 mynd

* ARI Í ÖGRI: Flugdúettinn föstudag...

* ARI Í ÖGRI: Flugdúettinn föstudag og laugardag. * ÁSGARÐUR, Glæsibæ: Harmonikufélag Reykjavíkur með dansleik laugardag kl. 22. Fjölbreytt danstónlist við allra hæfi flutt af mörgum hljómsveitum. * BJÖRKIN, Hvolsvelli: Bjórbandið spilar laugardag. Meira
24. desember 2003 | Fólk í fréttum | 110 orð | 1 mynd

...Bítlunum, Elling og kraftaverkum

Á AÐFANGADAG munu Stöð 2 og Ríkissjónvarpið sýna teiknimyndir fyrir þau yngstu frá því snemma um morguninn. Sýn tekur fyrstu kvikmynd Bítlanna til sýninga þennan daginn, A Hard Days Night , sem þykir um margt vera tímamótaverk. Meira
24. desember 2003 | Fólk í fréttum | 170 orð | 1 mynd

Dansað á jólum

HELSTU dans- og stuðsveitir landsins sameinast í tónleikahaldi á NASA að kvöldi annars í jólum, föstudaginn 26. desember. Þar stíga á svið Gus Gus og Trabant. Gus Gus er í fínu formi því sveitin spilaði með Moloko á tónleikaferðalagi fyrr í vetur. Meira
24. desember 2003 | Fólk í fréttum | 325 orð | 1 mynd

Hafðu það djúpt um jólin

Jakob Smári Magnússon leikur á bassa. Lögin eru sígild jólalög, erlend að uppruna utan eitt sem er eftir Sigvalda Kaldalóns. Upptökur og útsetningar voru í höndum Jakobs og Hrafns Thoroddsen. Hafþór Guðmundsson sá um hljóðblöndun. Meira
24. desember 2003 | Menningarlíf | 155 orð

Heimspeki

Heimspekimessa - Ritgerðir handa Mikael M. Karlssyni sextugum. Ritstjórar eru heimspekingarnir Kristján Kristjánsson og Logi Gunnarsson. Í bókinni eru greinar um fjölbreytt heimspekileg efni eftir sextán höfunda. Meira
24. desember 2003 | Fólk í fréttum | 695 orð | 1 mynd

Hrátt og lifandi

PAUL Lydon hefur dvalið hér á landi í allmörg ár og sent frá sér nokkuð af tónlist. Meira
24. desember 2003 | Fólk í fréttum | 129 orð | 1 mynd

... Hringnum, hörpuslætti, Fálkum og besta innlitinu

Í DAG fer dagskráin að léttast á ný og ber fyrst að nefna að í kvöld verður sýnd á Stöð 2 fyrsta myndin í Hringadróttinssögu -þríleiknum vinsæla. Á sama tíma sýnir Sjónvarpið Fálka eftir Friðrik Þór Friðriksson. Meira
24. desember 2003 | Bókmenntir | 415 orð | 1 mynd

Hugarauga, skynbjaganir og skynstilling

Höfundur: Ronald D. Davis og Eldon M. Braun. Þýðendur: Þuríður Þorbjarnardóttir og Heimir Hálfdánarson. Útgefandi: lesblind.com 2003. Prentun: Prentsmiðjan Oddi hf. Kilja, 308 bls. Meira
24. desember 2003 | Menningarlíf | 1170 orð | 3 myndir

Hvað leyfist afburðamönnum?

Þjóðleikhúsið frumsýnir Jón Gabríel Borkmann eftir norska skáldjöfurinn Henrik Ibsen á stóra sviðinu annan í jólum og er hér um frumflutning verksins á íslensku leiksviði að ræða. Silja Björk Huldudóttir náði tali af Kjartani Ragnarssyni leikstjóra og Arnari Jónssyni sem fer með titilhlutverkið, en hann fagnar 40 ára leikafmæli um þessar mundir. Meira
24. desember 2003 | Menningarlíf | 41 orð

Jón Gabríel Borkmann

eftir Henrik Ibsen. Þýðing: Þórarinn Eldjárn. Leikstjóri: Kjartan Ragnarsson. Lýsing: Björn Bergsteinn Guðmundsson. Leikmynd: Þórunn S. Þorgrímsdóttir. Búningar: Filippía I. Elísdóttir. Tónlist: Jóhann Jóhannsson. Meira
24. desember 2003 | Menningarlíf | 111 orð | 1 mynd

Kvennasögur

Heilagra meyja sögur er í flokknum Íslensk trúarrit sem Bókmenntafræðistofnun Háskóla Íslands gefur út. Kirsten Wolf bjó til prentunar og ritaði inngang. Ritstjórar eru Bergljót S. Kristjánsdóttir, Guðrún Ingólfsdóttir og Sverrir Tómasson. Meira
24. desember 2003 | Menningarlíf | 157 orð | 1 mynd

Kvikmyndir

Ímyndaða táknmyndin eftir Christian Metz er komin út í þýðingu Torfa H. Tulinius. Bókin er hluti af ritröð Bókmenntafræðistofnunar Háskóla Íslands, en ritstjóri hennar er Guðni Elísson. Meira
24. desember 2003 | Menningarlíf | 33 orð | 1 mynd

Ljóð

Kveðja til engils nefnist ljóðabók eftir Rúnu Tetzschner. Bókin inniheldur sorgar- og ástarljóð skáldkonunnar til látins unnusta, Þorgeirs Rúnars Kjartanssonar. Útgefandi er Lítil ljós á jörð. Bókin er 24 bls. Verð: 1.750... Meira
24. desember 2003 | Bókmenntir | 720 orð | 1 mynd

Ljóðlist norðursins

Samísk ljóð. Einar Bragi þýddi. 167 bls. Ljóðbylgja. Prentun: Steinholt ehf. Reykjavík, 2003. Meira
24. desember 2003 | Bókmenntir | 393 orð | 1 mynd

Löggan í önnum

Norræn sakamál 2003. útg. Íþróttasamband lögreglumanna á Norðurlöndum. Íslenska lögregluforlagið ehf. Reykjavík. 223 bls. Meira
24. desember 2003 | Menningarlíf | 131 orð | 1 mynd

Nótur

Kveðja heimanað heitir nýtt nótnahefti með 29 lögum Jóns frá Ljárskógum. Jón frá Ljárskógum var fjölhæfur listamaður sem fyrst og fremst er þekktur fyrir ljóðagerð sína og söng sinn með MA-kvartettinum, en færri vita að hann samdi einnig einsöngslög. Meira
24. desember 2003 | Menningarlíf | 166 orð

Opnunartími safnanna

Söfnin verða opin um jól og áramót sem hér segir: Listasafn Íslands Sýningarsalir eru lokaðir 22.-26. desember. Opið laugardag og sunnudag, 27., 28. og 30. desember. Safnbúðin er opin til kl. 23 á Þorláksmessu. Meira
24. desember 2003 | Menningarlíf | 1453 orð | 2 myndir

Paul Gauguin (1848-1903)

ÁRIÐ sem er að renna sitt skeið markar hundruðustu ártíð franska málarans Paul Gauguins. Borinn í París sjöunda júní 1848, dáinn áttunda maí 1903 í Autuna Hiva-oa í Suður-Kyrrahafi. Meira
24. desember 2003 | Fólk í fréttum | 398 orð | 1 mynd

Prýðileg plata

Pictures and Drawings, breiðskífa Jónu Pöllu, Jónheiðar Pálmeyjar Halldórsdóttur. Jóna Palla syngur en plötuna vinna með henni Orri Harðarson, sem leikur á ýmis hljóðfæri, annast útsetningar og stýrir upptökum, Birgir Baldursson leikur á trommur, Jón Ólafsson á flygil og hljómborð, og Ragnar Örn Emilsson á rafgítar í einu lagi. Öll lög og textar eftir Gunnar Sturlu Hervarsson. Jóna Palla gefur út. Meira
24. desember 2003 | Fólk í fréttum | 419 orð | 1 mynd

"Graðhestarokk með skemmtilegum textum"

SÖNGVARI, gítarleikari og helsti lagasmiður Atómstöðvarinnar, Guðmundur Ingi Þorvaldsson, var að kaupa jólagjafir eins og svo margir Íslendingar þegar Morgunblaðið náði tali af honum. Meira
24. desember 2003 | Fólk í fréttum | 110 orð | 1 mynd

Sumardvöl hjá afa

SJÓNVARPIÐ sýnir á jóladag nýja íslenska sjónvarpsmynd, Mynd fyrir afa, eftir Tinnu Gunnlaugsdóttur. Í myndinni segir frá Erlu sem er níu ára og er í sumardvöl hjá afa sínum og ömmu í litlu sjávarþorpi, meðan mamma er í útlöndum. Meira
24. desember 2003 | Tónlist | 621 orð | 1 mynd

Tilfinningaheit söngstjarna

Endurútgáfa á söng Guðrúnar Á. Símonar. Útgefandi: Íslenskir tónar. Meira
24. desember 2003 | Bókmenntir | 378 orð | 1 mynd

Vestfirðingar fyrr og nú

Frá Bjargtöngum að Djúpi 6. Ritstj.: Hallgrímur Sveinsson. Vestfirska forlagið, Hrafnseyri, 2003, 172 bls. Meira
24. desember 2003 | Bókmenntir | 717 orð

Þegar einelti kemur upp

Höfundur: Svava Jónsdóttir. Útgefandi: Salka. Reykjavík 2003. 177 bls. Meira
24. desember 2003 | Menningarlíf | 226 orð | 5 myndir

Öxin og jörðin, Týndu augun og Tvífundnaland

FÉLAG starfsfólks bókaverslana veitti á dögunum bókmenntaverðlaun sín í fjórða skiptið, í samvinnu við Kastljósþátt Sjónvarpsins. Verðlaunin voru afhent í beinni útsendingu föstudagskvöldið 19. des. Meira

Umræðan

24. desember 2003 | Aðsent efni | 465 orð | 2 myndir

Af hverju á að segja upp fagfólki á LSH?

Hvernig sem á málið er litið leiðir niðurskurður á LSH til aukins kostnaðar annars staðar í heilbrigðiskerfinu. Meira
24. desember 2003 | Bréf til blaðsins | 742 orð

Afnám fátæktar

NÚ virðist ljóst að framsóknarmenn ætli að koma í gegnum þingið 90% íbúðalánum, þrátt fyrir mótmæli sérfræðinga, í anda byggðastefnunnar illræmdu. Meira
24. desember 2003 | Bréf til blaðsins | 84 orð

Gleðileg jól!

Ó, - leitum - finnum jólin jól í Jesúbarnsins nafni, sem guðdómleg vor geislar sól allt gott á jörð svo dafni. Þar "Faðir vor", sem ætíð er, sig opinberað hefur í Kristi Jesú komnum hér hans kærleik mestan gefur. Meira
24. desember 2003 | Aðsent efni | 383 orð | 1 mynd

Lækkum áfengisgjaldið

Ríkissjóður leggur svokallað áfengisgjald á allt áfengi, sem orsakar hið háa áfengisverð. Meira
24. desember 2003 | Aðsent efni | 456 orð | 1 mynd

Smá um samkeppni

Ástæður verðlækkana hjá Olíufélaginu í Hafnarfirði eru ekki komnar til af umhyggju þeirra fyrir hagstæðu verði til handa viðskiptavinum sínum. Meira
24. desember 2003 | Bréf til blaðsins | 298 orð | 3 myndir

Sporin í sandinum MÉR finnst ég...

Sporin í sandinum MÉR finnst ég verða að vekja athygli á bókinni hennar Kristínar Snæfells, "Sporin í sandinum". Kristín er ein af Gospelsystrunum hennar Margrétar Pálmadóttur og kvöld eitt eftir kóræfingu var Kristín með kynningu á bókinni. Meira
24. desember 2003 | Aðsent efni | 603 orð | 1 mynd

Vill einhver banna áhugamálið þitt?

Styðjum frelsi og höfnum valdboði. Meira
24. desember 2003 | Aðsent efni | 685 orð | 1 mynd

Vinátta í leikskólum - innlegg í eineltisumræðu

Við þurfum að byrja á okkur sjálfum til þess að geta miðlað áfram til barnanna okkar." Meira

Minningargreinar

24. desember 2003 | Minningargreinar | 211 orð | 1 mynd

DÝRÐFINNA VÍDALÍN KRISTJÁNSDÓTTIR

Dýrðfinna Vídalín Kristjánsdóttir fæddist í Hafnarfirði 22. júní 1912. Hún lést á Landspítala - háskólasjúkrahúsi 29. nóvember síðastliðinn og fór útför hennar fram í kyrrþey, að ósk hinnar látnu. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

24. desember 2003 | Viðskiptafréttir | 194 orð

350 milljarða fjárdráttur á Ítalíu

TUTTUGU stjórnendur ítalska mjólkurvöruframleiðandans Parmalat eru til rannsóknar vegna gruns um stórfelldan fjárdrátt, en yfirvöld telja að í það minnsta jafnvirði 350 milljarða króna hafi horfið úr sjóðum fyrirtækisins. Meira
24. desember 2003 | Viðskiptafréttir | 53 orð | 1 mynd

Dregur úr kortanotkun einstaklinga

KORTANOTKUN MasterCard dróst saman hjá einstaklingum um 6% vikuna 13.-19. desember samanborið við vikuna 14- 20. desember á síðasta ári. Aftur á móti eykst kortanotkun fyrirtækja umtalsvert á milli tímabila eða um 23,2%. Meira
24. desember 2003 | Viðskiptafréttir | 296 orð | 1 mynd

Framhaldið skoðað fljótlega

ANDRÉS Magnússon, framkvæmdastjóri Samtaka verslunarinnar, segir að niðurstaða Héraðsdóms Reykjavíkur í skaðabótamáli Austurbakka gagnvart fyrrverandi framkvæmdastjóra og stjórnarformanni Íslenskrar útivistar sem rak verslunina Nanoq í Kringlunni sé... Meira
24. desember 2003 | Viðskiptafréttir | 66 orð

Kauphöllin með Genius

KAUPHÖLL Íslands og Mens Mentis hf. hafa gengið frá samningum um notkun á Genius-upplýsinga- og greiningarkerfinu hjá Kauphöllinni. Meira
24. desember 2003 | Viðskiptafréttir | 723 orð

Markaðsvirðið hærra en verðmat greiningardeilda

VERÐ á hlutabréfum Pharmaco er hærra en verðmat greiningardeilda bankanna gerir ráð fyrir. Gengi hlutabréfa félagsins hefur hækkað um rúmlega 180% frá áramótum, en hækkunin hefur verið nánast samfelld mestallt árið. Meira
24. desember 2003 | Viðskiptafréttir | 33 orð

Nýr Netbanki Íslandsbanka

ÍSLANDSBANKI hefur opnað nýja útgáfu Netbankans. Netbanki Íslandsbanka skiptist í sérstök svæði fyrir einstaklinga, fyrirtæki, félög og unglinga og eru sérsniðin að þeirra þörfum. Til að tengjast Netbankanum er hægt að fara á slóðina: http://www.isb. Meira
24. desember 2003 | Viðskiptafréttir | 229 orð

Útlit fyrir tap á fjórða ársfjórðungi

STJÓRNENDUR Össurar hf. gera ráð fyrir að 1 til 2 milljóna dala tap verði á starfsemi félagsins á fjórða ársfjórðungi 2003. Óreglulegur kostnaður á fjórða fjórðungi er áætlaður um 2,7 milljónir dala. Meira

Fastir þættir

24. desember 2003 | Árnað heilla | 23 orð | 1 mynd

75 ÁRA afmæli .

75 ÁRA afmæli . Á morgun, 25. desember, verður 75 ára Indriði Ingimundarson frá Hvoli í Saurbæ, Laufengi 56, Rvík. Hann verður að... Meira
24. desember 2003 | Árnað heilla | 24 orð | 1 mynd

80 ÁRA afmæli .

80 ÁRA afmæli . 26. desember nk. verður áttræð Guðrún Jónsdóttir, Stóra-Lambhaga . Guðrún er að heiman en sendir vinum og vandamönnum bestu jóla- og... Meira
24. desember 2003 | Árnað heilla | 28 orð | 1 mynd

80 ÁRA afmæli.

80 ÁRA afmæli. 28. desember verður áttræð Jóhanna D. Jónsdóttir frá Hnausakoti. Þann dag tekur hún á móti ættingjum og vinum kl. 16 í Félagsmiðstöðinni Árskógum 4,... Meira
24. desember 2003 | Árnað heilla | 20 orð | 1 mynd

80 ÁRA afmæli.

80 ÁRA afmæli. Í dag, 24. desember, aðfangadag, er áttræður Kolbeinn Þorgeirsson, múrari, Hlíðartúni 8, Hornafirði. Hann er að... Meira
24. desember 2003 | Fastir þættir | 690 orð | 3 myndir

Aflið líka til staðar í Audi A4 Avant 1.8 T

NÝ kynslóð Audi A4 kom á markað í ársbyrjun 2001 og var mun meiri bíll en fyrirrennarinn og tilbúnari í samkeppnina við helstu keppinautana; BMW 3 og Mercedes-Benz C. Í Þýskalandi selst bíllinn mest í langbaksgerðinni sem kallast Avant. Meira
24. desember 2003 | Fastir þættir | 63 orð

Audi A4 Avant 1.8 T

Vél: Fjórir strokkar, 1.781 rúmsentimetri, 20 ventlar, forþjappa og millikælir. Afl: 163 hestöfl. Tog: 240 Nm við 1.980- 5.400 snúninga á mínútu. Skipting: Multitronic með handskiptivali. Lengd: 4.545 mm. Breidd: 1.526 mm. Hæð: 1.428 mm (með þakbogum). Meira
24. desember 2003 | Fastir þættir | 330 orð | 2 myndir

BMW X3 í íslenskri náttúru

Á forsíðu kynningarpakkans sem BMW gefur út fyrir alþjóðlegu bílasýninguna í Detroit í janúar næstkomandi má sjá hinn glænýja X3 jeppa þeysast um vegi í Hvalfirði. Meira
24. desember 2003 | Fastir þættir | 224 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson

Spilagyðjan er dyntótt vera, sem útdeilir hinum takmörkuðu gæðum stokksins af fullkomnu skeytingarleysi um mannlegar tilfinningar. Og að því er virðist - algerlega án réttlætis. Meira
24. desember 2003 | Árnað heilla | 19 orð | 1 mynd

GULLBRÚÐKAUP.

GULLBRÚÐKAUP. Á morgun, jóladag 25. desember, eiga gullbrúðkaup hjónin Bjarney Jóhanna Kristjánsdóttir og Sævar Guðmundsson, Traðarstíg 14 í... Meira
24. desember 2003 | Árnað heilla | 19 orð | 1 mynd

GULLBRÚÐKAUP.

GULLBRÚÐKAUP. Í dag, 24. desember, eiga 50 ára hjúskaparafmæli hjónin Ása Lúðvíksdóttir og Einar H. Guðmundsson, Reykjanesvegi 10,... Meira
24. desember 2003 | Fastir þættir | 354 orð | 1 mynd

Jólabridsþrautir

UM land allt standa uppbúin veisluborð og bíða gesta sinna. Lesandanum er vísað til sætis. En ekki við matarborð gómsætra rétta, heldur við grændúkað spilaborð. Meira
24. desember 2003 | Fastir þættir | 65 orð | 6 myndir

Jólaskákþrautir

JÓLASKÁKÞRAUTIRNAR í ár eru eins og venjulega misþungar og upplagt að glíma við þær í rólegheitum yfir jólin. Meira
24. desember 2003 | Í dag | 618 orð | 1 mynd

Jól í Hallgrímskirkju Á fæðingarhátíð frelsarans...

Jól í Hallgrímskirkju Á fæðingarhátíð frelsarans er að venju mjög fjölbreytt helgihald í Hallgrímskirkju. Á aðfangadag verða fjórar guðsþjónustur á vegum Hallgrímskirkju. Dagurinn hefst á morgunmessu kl. 8 í umsjá sr. Kristjáns V. Ingólfssonar. Meira
24. desember 2003 | Dagbók | 28 orð

OG ÁRIÐ KOM OG ÁRIÐ LEIÐ

Og árið kom og árið leið með eina stund, með eina gjöf um óttuskeið: vorn eina fund. Og aðeins þessi eina gjöf, sú eina mynd, er ofar harmi, ofar gröf og ofar... Meira
24. desember 2003 | Fastir þættir | 221 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson

1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. d4 cxd4 4. c3 Rf6 5. Dxd4 Rc6 6. Bb5 Bd7 7. Dd3 g6 8. O-O Bg7 9. Bg5 O-O 10. Ra3 Hc8 11. Had1 a6 12. Bc4 Ra5 13. Bd5 h6 14. Bxf6 Bxf6 Staðan kom upp á minningarmóti Carlosar Torres sem lauk fyrir skömmu í Mexíkó. Meira
24. desember 2003 | Fastir þættir | 691 orð | 1 mynd

Skák í annríki jólanna

21. des. 2003 Meira
24. desember 2003 | Dagbók | 480 orð

(Tím. 4, 18.)

Í dag er miðvikudagur 24. desember, 358. dagur ársins 2003. Orð dagsins: Drottinn mun frelsa mig frá öllu illu og mig hólpinn leiða inn í sitt himneska ríki. Honum sé dýrð um aldir alda! Amen. Meira
24. desember 2003 | Viðhorf | 926 orð

Tími kærleiks, gleði og gjafa

"Jólin eru m.a. tími kærleiksins, gleði og gjafa, því með gjöfunum sýnum við hug okkar, ást og vináttu." Meira
24. desember 2003 | Fastir þættir | 464 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

Víkverja barst í hendur eftirfarandi jólasaga á aðventunni sem sögð var úr ritgerð grunnskólanemanda: "Sá sem hefur orðið frægastur úr Biblíunni er Jesús. Hann var frá Nazaret í Egyptalandi. Meira

Íþróttir

24. desember 2003 | Íþróttir | 151 orð

17 þúsund áhorfendur í Köln

REIKNAÐ er með að um 17 þúsund áhorfendur mæti í íþróttahöllina Kölnarena í þýsku borginni Köln á laugardaginn. Þá leikur Gummersbach þar gegn HSV Hamburg í 1. Meira
24. desember 2003 | Íþróttir | 106 orð

Dicks til KR-inga

ÚRVALSDEILDARLIÐ KR í körfuknattleik karla hefur náð samkomulagi við Bandaríkjamanninn Trevor Dicks um að hann leiki með vesturbæjarliðinu þegar keppni í úrvalsdeildinni hefst á ný 4. janúar. Meira
24. desember 2003 | Íþróttir | 172 orð

Fimm Börsungar í EM hópi Spánverja

CÉSAR Argilés, landsliðsþjálfari Spánverja í handknattleik hefur valið sextán manna hóp fyrir Evrópumótið sem hefst í Slóveníu í næsta mánuði. Eins og alltaf þá tefla Spánverjar að mestu fram leikmönnum sem leika á Spáni. Meira
24. desember 2003 | Íþróttir | 147 orð

Howard hefur komið á óvart

FRAMMISTAÐA bandaríska markvarðarins Tims Howards með Englandsmeisturum Manchester United á leiktíðinni hefur komið mögum á órvart og ekki síst knattspyrnustjóranum Sir Alex Ferguson. Meira
24. desember 2003 | Íþróttir | 209 orð | 1 mynd

* ROBERTO Carlos, Brasilíumaðurinn knái í...

* ROBERTO Carlos, Brasilíumaðurinn knái í liði Real Madrid, sest niður með forráðamönnum Madridarliðsins á næstunni og gengur frá nýjum fjögurra ára samningi við félagið. Meira
24. desember 2003 | Íþróttir | 1771 orð | 2 myndir

Skammgóður vermir?

Forráðamenn íslenskra körfuknattleiksfélaga tóku þá ákvörðun á ársþingi Körfuknattleikssambands Íslands, KKÍ, sl. vor að leyfa liðum í efstu deild að fá til sín eins marga erlenda leikmenn og þau vildu. Meira
24. desember 2003 | Íþróttir | 136 orð

Stórleikur Sigfúsar

SIGFÚS Sigurðsson fór á kostum í liði Magdeburg þegar það lagði Nordhorn, 35:32, í þýsku 1. deildinni í handknattleik í gærkvöld, en leikið var á heimavelli Nordhorn. Staðan í hálfleik var 18:17, Magdeburg í vil. Meira
24. desember 2003 | Íþróttir | 85 orð

úrslit

KÖRFUKNATTLEIKUR NBA-deildin Úrslit í fyrrinótt: Philadelphia - Orlando 95:73 Denver - Memphis 106:99 Chicago - Utah 80:92 Staðan (sigrar/töp): Atlantshafsriðill : New Jersey 13/13, Boston 14/14, Philadelphia 13/14, Miami 10/17, New York 10/18,... Meira
24. desember 2003 | Íþróttir | 329 orð | 1 mynd

* ÞORVALDUR Már Guðmundsson , knattspyrnumaður...

* ÞORVALDUR Már Guðmundsson , knattspyrnumaður úr Aftureldingu , er genginn til liðs við úrvalsdeildarlið Víkings. Þorvaldur er 26 ára sóknarmaður og varð markakóngur 1. deildar 2002 með 12 mörk. Meira

Úr verinu

24. desember 2003 | Úr verinu | 167 orð | 2 myndir

Ný bryggja á Eskifirði

NÝR 80 metra langur viðlegukantur hefur verið tekinn í notkun í Eskifjarðarhöfn. Sigurþór Hreggviðsson, hafnarvörður á Eskifirði, segist nú tilbúinn til að taka á móti hvaða skipi sem er og aukinni umferð um höfnina. Meira

Fólkið

24. desember 2003 | Fólkið | 27 orð | 1 mynd

.

... að kanadíski söngvarinn Bryan Adams væri liðtækur ljósmyndari. Hér heldur hann á stórri prentun af mynd sinni af Elísabetu II. Bretadrottningu, en hann tók myndina... Meira
24. desember 2003 | Fólkið | 31 orð | 1 mynd

.

... að leikarinn Robin Williams þyrfti öryggishjálm fyrir uppistandið, en sú var raunin þegar hann tróð upp um borð í flugmóðurskipinu USS Enterprise, sem staðsett er undan ströndum Bahrain í... Meira
24. desember 2003 | Fólkið | 38 orð | 1 mynd

.

... að Giorgy Goriashvili myndi halda innblásna ræðu til að minnast sovéska einræðisherrans Jósefs Stalíns. Ræðan var haldin 21. desember í bænum Gori. Um 100 stuðningsmenn Stalíns lögðu leið sína til fæðingarbæjarins til að fagna 124. afmælisdegi... Meira
24. desember 2003 | Fólkið | 36 orð | 1 mynd

.

... að það væri líf eftir dauðann, - að minnsta kosti fyrir þessa hauskúpu, sem rataði í grímu "næturklúbba"-listamannsins Leighs Bowerys á Museum of Contemporary Art í Sydney, en Boy George leikur hann í Broadway-söngleiknum... Meira
24. desember 2003 | Fólkið | 34 orð | 1 mynd

.

... að ungbörnin í Rússlandi væru svona falleg. Hér sjást tveir Toy Terrier-hvolpar sofandi í hlífðarfatnaði á sýningu á sjaldgæfum dýrategundum í Moskvu. Um 2 þúsund hundar og 300 kettir eru samankomnir á... Meira
24. desember 2003 | Fólkið | 30 orð | 1 mynd

.

... að bændur færu í úlfsham á sýningu í Village Museum í Búkarest 20. desember. Listamenn í bændastétt söfnuðust saman að venju í Búkarest til að flytja jólasöngva og... Meira
24. desember 2003 | Fólkið | 133 orð

Annar hluti | eftir Einar Má Guðmundsson

"Ert þetta þú?" sagði vörðurinn. "Já, síðast þegar ég vissi," sagði maðurinn. "Þú ert ekki ..." Vörðurinn var hálfringlaður, enda var maðurinn látinn fyrir löngu, hafði horfið sporlaust. Meira
24. desember 2003 | Fólkið | 698 orð | 1 mynd

Álfaprinsessa í gallabuxum

Það var eins og gerst hefði í gær. Rétt eins og gerst hefði í gær. En samt var það fyrir góðum tveimur og hálfu ári - hérna áður fyrr í tóminu þegar ekki var enn búið að afhjúpa kvikmyndagerð Peters Jacksons á Hringadróttinssögu. Meira
24. desember 2003 | Fólkið | 198 orð | 1 mynd

Daðrað við listhlaupsgyðjuna

Listhlaup á skautum er heillandi íþrótt, reyndar á mörkum þess að teljast listgrein að margra mati. Björgvin Sigurðsson er í stjórn listskautadeildar Bjarnarins og svaraði spurningum. Meira
24. desember 2003 | Fólkið | 277 orð | 1 mynd

Diskó er lífsstíll

Diskóið er meira en tónlistarstefna. Það er lífsstíll. Margeir Ingólfsson veit það manna best, en hann stendur fyrir diskókvöldi á hverju ári á öðrum í jólum. Í ár verður hátíðin haldin á Kapital og húsið opnað kl. 22. Meira
24. desember 2003 | Fólkið | 275 orð | 1 mynd

Fá í hosuna

Mér hafði alltaf leikið hugur á að vita hvernig náfrændur okkar í Færeyjum héldu upp á jólin. Þar sem mér hafði nýlega áskotnast færeysk símaskrá, hringdi ég í þrjá Færeyinga af handahófi og spurði hvernig jólin hjá þeim væru. Meira
24. desember 2003 | Fólkið | 379 orð | 1 mynd

Feta ekki í fótspor Brandos

Í Sporvagninum Girnd vekur nærvera Blanche spurningar hjá öðrum, bæði um hana og sjálfa sig. Björn Ingi Hilmarsson fer með hlutverk Stanleys. Hann vekur spurningar hjá blaðamanni. Hvaða leikrit er Sporvagninn Girnd? Meira
24. desember 2003 | Fólkið | 143 orð

Flugleiðavélin frá Bandaríkjunum er nýlent og...

Flugleiðavélin frá Bandaríkjunum er nýlent og farþegarnir rölta inn eftir ganginum. Sumir eru svefndrukknir í andliti, aðrir örlítið rykaðir eftir næturflug - það er mánudagsmorgunn. Meira
24. desember 2003 | Fólkið | 114 orð

Forsíða

Forsíðumynd Árna Torfasonar er af mandarínum, sem í huga flestra eru tengdar jólunum órjúfanlegum böndum. Við spjölluðum aðeins við mandarínuna sem haldið er í forgrunni myndarinnar. Ertu komin í jólaskap? Meira
24. desember 2003 | Fólkið | 488 orð | 1 mynd

Hann á afmæli í dag!

Þegar ég var barn var ég svo saklaus og hreinn að ég skildi ekki hvernig maður gat fengið marga pakka á jólunum. Mér nægði einn. Þegar ég var búinn að opna einn pakka afþakkaði ég fleiri. Mér fannst ég búinn. Ég var saddur. Meira
24. desember 2003 | Fólkið | 199 orð

Hilmir snýr heim og Óskarsverðlaunin Það...

Hilmir snýr heim og Óskarsverðlaunin Það olli undrun og vonbrigðum er Bandaríska kvikmyndaakademían (AMPAS), gekk nokkurn veginn framhjá fyrstu og annarri myndinni í þríeykinu. Veitti þeim örfá, lítilvæg verðlaun. Meira
24. desember 2003 | Fólkið | 580 orð | 1 mynd

Hinn sársæti danski draumur um hvít jól

Hér í Kaupmannahöfn er yndislegt að vera fyrir íslenskan námsmann og fjölskyldu hans, ekki síst nú þegar jólin nálgast. Hér er allt svo ljómandi passlegt. Meira
24. desember 2003 | Fólkið | 461 orð | 12 myndir

Hringurinn lokast

Þriðji og síðasti hluti ferðalagsins er hafinn. Í Hringadróttinssögu: Hilmir snýr heim - Lord of the Rings: Return of the King, safnast herir Saurons saman við Minas Tirith, höfuðborg Gondor, í þeim tilgangi að útrýma öllu mannkyni. Meira
24. desember 2003 | Fólkið | 509 orð | 3 myndir

Í 101180 metra fjarlægð...

Margir alheimar: Ég er búinn að vera að lesa nýjasta tölublað Lifandi vísinda , tímarits sem ég hef mikið dálæti á. Í þessu tölublaði er grein um eðli alheimsins og í henni stendur að "alheimurinn" sé aðeins einn af óendanlega mörgum alheimum. Meira
24. desember 2003 | Fólkið | 278 orð | 1 mynd

Með hlægilegri árum á Íslandi

Áramótaskaupið hefur fært landanum ófáar gleðistundir, enda hefur landslið íslenskra grínara gert sitt til að gera það eftirminnilegt í gegnum árin. Mikilvirkur í því starfi hefur verið leikstjórinn Ágúst Guðmundsson, sem tók nú að sér að stýra næsta skaupi, eftir nokkurt hlé. Hann var gríðarhress þegar síminn hringdi. Meira
24. desember 2003 | Fólkið | 143 orð

Nokkur dæmi um umfang Hringadróttinsþrennunnar *...

Nokkur dæmi um umfang Hringadróttinsþrennunnar * Myndirnar þrjár eru alls um 560 mínútur. * Yfir eitt hundrað milljónir manna hafa lesið bækurnar þrjár síðan þær voru gefnar út árið 1954. * Tekið var á um milljón metra af filmu. Meira
24. desember 2003 | Fólkið | 114 orð

Þriðji og síðasti hluti | eftir Auði Haralds

Við Loftleiðahótelið er móttökunefnd. Verðirnir eru vinamargir og fréttamenn troða lögreglu næstum undir. Eftir stutta mjúkhenta yfirheyrslu er manninum sleppt. Engin lög banna fólki að vera minnislaust í Suður-Ameríku. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.