Greinar föstudaginn 16. janúar 2004

Forsíða

16. janúar 2004 | Forsíða | 82 orð

Áskrift að norðurljósunum

ROVANIEMI, höfuðstaður Lapplands í Norður-Finnlandi, býður nú nýja þjónustu og sendir textaboð í farsíma þegar norðurljós eru á lofti. Hálf milljón ferðamanna kemur árlega til bæjarins og margir þeirra vilja sjá norðurljósin. Meira
16. janúar 2004 | Forsíða | 205 orð | 1 mynd

Fannst látinn eftir snjóflóð

ÁBÚANDI á bænum Bakka í Ólafsfirði fórst er stórt snjóflóð úr Bakkahyrnu féll á bæinn síðdegis á þriðjudag að því er talið er. Hinn látni fannst snemma í gærmorgun. Meira
16. janúar 2004 | Forsíða | 137 orð | 1 mynd

Íslendingur forritaði geimförin

ÞAÐ fór ekki svo að Íslendingar kæmu ekki að ferð ómannaðra geimfara til reikistjörnunnar Mars. Dr. Meira
16. janúar 2004 | Forsíða | 165 orð | 1 mynd

Lyflækningasvið LSH á að spara 200 milljónir

STJÓRNENDUM lyflækningasviðs Landspítala - háskólasjúkrahúss hefur verið gert að spara 200 milljónir á þessu ári. Er það hluti af þeim sparnaðaraðgerðum sem nú standa yfir innan LSH. Lækningaforstjóri spítalans, Jóhannes M. Meira
16. janúar 2004 | Forsíða | 106 orð | 1 mynd

Styður Dean

CAROL Moseley Braun, eina konan í hópi demókrata í Bandaríkjunum sem keppa um að verða forsetaefni, dró sig í hlé í gær og lýsti yfir stuðningi við Howard Dean, fyrrverandi ríkisstjóra Vermont. Meira

Baksíða

16. janúar 2004 | Baksíða | 97 orð

Bensínið hækkar

OLÍUFÉLÖGIN Olís, Olíufélagið og Skeljungur, hafa öll hækkað eldsneytisverð á sjálfsafgreiðslustöðvum en félögin lækkuðu verðið í síðustu viku eftir að Atlantsolía hóf að selja bensín. Meira
16. janúar 2004 | Baksíða | 227 orð

Gagnrýna innherjaviðskipti í Eimskipafélaginu

Á VEFRITUM greiningardeildar KB-banka og Íslandsbanka í gær voru gagnrýnd kaup stjórnarmanna og annarra innherja í Eimskipafélaginu á hlutabréfum í félaginu að undanförnu. Meira
16. janúar 2004 | Baksíða | 52 orð

Gengi deCODE hækkar um 14%

GENGI hlutabréfa deCODE Genetics, móðurfélags Íslenskrar erfðagreiningar, hækkaði um rúm 14% á Nasdaq-hlutabréfamarkaðinum í New York í gær og endaði í 9,90 Bandaríkjadölum á hlut. Gengið hefur ekki verið hærra síðan í janúar 2002. Meira
16. janúar 2004 | Baksíða | 57 orð | 1 mynd

Kaldaljós á Berlínarhátíðina

KVIKMYNDIN Kaldaljós hefur verið valin til þátttöku á Kvikmyndahátíðinni í Berlín í Panorama-flokki. Hátíðin er ein sú virtasta í kvikmyndaheiminum og fágætt að íslenskar myndir komist þarna að. "Það sem er svo frábært við þetta er tímasetningin. Meira
16. janúar 2004 | Baksíða | 159 orð

Lægstu laun verði um 130.000 krónur

Verzlunarmannafélag Reykjavíkur ætlar að leggja fram svipaðar launakröfur og Flóabandalagið og Starfsgreinasambandið í kjaraviðræðum sínum sem framundan eru. Meira
16. janúar 2004 | Baksíða | 304 orð | 1 mynd

Reiðileg tölvubréf hækka blóðþrýsting

Herská tölvubréf frá yfirmönnum hafa neikvæð áhrif á heilsu starfsmanna, samkvæmt nýrri könnun. Greint er frá niðurstöðunni á vef breska ríkisútvarpsins, bbc.co.uk. Meira
16. janúar 2004 | Baksíða | 751 orð | 8 myndir

Safna öllu milli himins og jarðar

Ellefu safnarar á öllum aldri opna sýningu á broti af gersemum sínum í Gerðubergi, á morgun laugardag. Meira
16. janúar 2004 | Baksíða | 174 orð | 1 mynd

Sprengjusérfræðingum létt

"EF þetta reynist ekki vera neitt er það mikill léttir," sagði Jónas Þorvaldsson, sprengjusérfræðingur hjá Landhelgisgæslunni, þegar Morgunblaðið náði tali af honum í gegnum gervihnattasíma í gærkvöld. Meira
16. janúar 2004 | Baksíða | 54 orð

Stærsti styrkur einkaaðila

SÝNING Ólafs Elíassonar, Frost Activity, sem verður opnuð í Hafnarhúsinu 17. janúar, verður kostnaðarsamasta sýning sem Listasafn Reykjavíkur hefur sett upp. Meira
16. janúar 2004 | Baksíða | 203 orð | 1 mynd

Viðbúnaður á Vestfjörðum

HÆTTUÁSTANDI vegna snjóflóða var aflétt í gær á Siglufirði en nokkur hús voru rýmd þar í fyrrakvöld vegna snjóflóðahættu. Meira

Fréttir

16. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 76 orð

Afmæli á Þórshöfn

Fimm ára afmælisfagnaður verður haldinn í íþróttamiðstöðinni á Þórshöfn á morgun, laugardag. Meira
16. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 56 orð

Air Atlanta Europe fær bandarískt flugleyfi

AIR Atlanta Europe, dótturfélag Air Atlanta í Bretlandi, hefur fengið leyfi til þess að fljúga á eigin flugrekstrarleyfi milli Bretlands og Norður-Ameríku. Meira
16. janúar 2004 | Akureyri og nágrenni | 320 orð

Auðhumla stefnir á meirihlutaeign í Norðurmjólk

STJÓRN Auðhumlu, félags mjólkurframleiðenda í Eyjafirði og Þingeyjarsýslu, hefur lýst yfir áhuga á að félagið eignist meirihluta í Norðurmjólk, með kaupum á 12% hlut Osta- og smjörsölunnar næsta haust. Meira
16. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 227 orð | 1 mynd

Bakkaði á háspennulínur

VÖRUBIFREIÐ var bakkað á háspennulínur, sem liggja á milli hesthúsahverfa Heimsenda í Kópavogi og Andvara í Garðabæ í gærmorgun, með þeim afleiðingum að rafmagn fór af Vatnsendabyggð og efri hluta Breiðholts. Óhappið varð kl. 8. Meira
16. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 58 orð

Björguðu trillu

BJÖRGUNARSVEITARMENN á Árskógsströnd fengu beiðni um aðstoð um kl. 8 í gærmorgun þegar þeir voru að koma til baka frá björgunaraðgerðum vegna snjóflóðsins við bæinn Bakka í Ólafsfirði. Trilla hafði slitnað af legufærum á Hauganesi og rak upp í fjöru. Meira
16. janúar 2004 | Austurland | 437 orð | 1 mynd

Borgarfjarðarhreppur undir vernd

Egilsstaðir | Í gær héldu Samtök sveitarfélaga á Austurlandi og umhverfisráðherra, Siv Friðleifsdóttir, opinn kynningarfund um drög að náttúruverndaráætlun sem tekur til fimm ára. Meira
16. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 160 orð

Brýnt að fá niðurstöðu

BANDARÍSKIR sérfræðingar hafa komist að þeirri niðurstöðu að sprengjurnar, sem íslenskir sprengjuleitarmenn fundu í Írak um síðustu helgi, innihaldi ekki sinnepsgas eins og fyrstu mælingar bentu til. Meira
16. janúar 2004 | Erlendar fréttir | 226 orð

Dario Fo lögsóttur

EINN af þingmönnum Forza Italia, flokks Silvios Berlusconis, forsætisráðherra Ítalíu, hefur höfðað mál á hendur Dario Fo fyrir meiðyrði vegna nýs leikrits leikskáldsins um forsætisráðherrann. Meira
16. janúar 2004 | Erlendar fréttir | 88 orð | 1 mynd

Draumagerðarvélin

Japanska fyrirsætan Emi Inoue horfir kát á nýjustu græjuna frá leikfangaframleiðandanum Takara, en þar er um að ræða sérstaka draumagerðarvél, og segir framleiðandinn að með henni geti notendur ákveðið fyrirfram hvað þá muni dreyma á meðan þeir sofa. Meira
16. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 108 orð

ET stofnar búslóðadeild

ET flutningar í Klettagörðum hafa stofnað, ásamt Jóhannesi Bachmann deildarstjóra, nýja deild innan fyrirtækisins. Meira
16. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 304 orð | 2 myndir

Fimm trillur sukku í Skagastrandarhöfn

ÞRJÁR trillur sukku í höfninni á Skagaströnd í fyrrinótt og hafa fimm trillur því sokkið í höfninni í illviðrinu frá því aðfaranótt þriðjudags. Meira
16. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 124 orð

Flytja má farsímanúmer eftir 1. október

PÓST- og fjarskiptastofnun hefur ákveðið að frá og með 1. október nk. verði notendum heimilt að skipta um þjónustuveitanda í farsímaþjónustu án þess að þurfa að skipta um númer eins og verið hefur fram að þessu. Meira
16. janúar 2004 | Miðopna | 56 orð

Forsætisráðherra skipar rannsóknar-nefnd

DAVÍÐ Oddsson forsætisráðherra ákvað í gær að skipa sérstaka nefnd til að rannsaka orsakir og afleiðingar snjóflóðsins á Bakka. Nefndin er skipuð í samræmi við lög um varnir gegn snjóflóðum og skriðuföllum. Meira
16. janúar 2004 | Erlendar fréttir | 178 orð

Fólkaflokkurinn í sókn í Færeyjum

ÚTLIT er fyrir að Þjóðveldisflokkurinn tapi umtalsverðu fylgi í þingkosningum sem haldnar verða í Færeyjum 20. þessa mánaðar. Meira
16. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 39 orð | 1 mynd

Fórst í snjóflóði

47 ÁRA karlmaður, Kári Ástvaldsson, fórst er snjóflóð féll á heimili hans að Bakka í Ólafsfirði síðdegis á þriðjudag að því er talið er. Kári var fæddur 11. júlí árið 1956 og lætur eftir sig unnustu og tvö... Meira
16. janúar 2004 | Höfuðborgarsvæðið | 435 orð | 1 mynd

Frumdrög í bígerð

Reykjavík | Vegagerðin, Reykjanesumdæmi og Umhverfis- og tæknisvið Reykjavíkurborgar (UTR) hafa auglýst með útboði eftir ráðgjöfum í að vinna frumdrög hönnunar og mat á umhverfisáhrifum framkvæmda við gatnamót Kringlumýrarbrautar og Miklubrautar ásamt... Meira
16. janúar 2004 | Suðurnes | 501 orð | 1 mynd

Fyrsta stóra mótið í tvo áratugi

Keflavík | Hestamenn á Suðurnesjum vinna að undirbúningi Íslandsmóts í hestaíþróttum sem haldið verður á félagssvæði Mána, Mánagrund norðan Keflavíkur, í júlí í sumar. Meðal annars er verið að endurbæta aðstöðu við keppnisvöllinn. Meira
16. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 165 orð | 1 mynd

Gert ókleift að halda ref og mink í skefjum

SVEITARSTJÓRN Grímsness- og Grafningshrepps lýsir yfir furðu sinni á skerðingu fjármuna vegna endurgreiðslna til minka- og refaveiða. Meira
16. janúar 2004 | Miðopna | 691 orð | 1 mynd

Hannaði forrit fyrir geimfarið á Mars

Dr. Ari Kristinn Jónsson starfar á rannsóknastöð NASA í Kaliforníu og fylgist spenntur með gangi mála á Mars. Björn Jóhann Björnsson sló á þráðinn til Ara og forvitnaðist um þátt hans í geimferðunum. Meira
16. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 166 orð

Hálfs árs fangelsi fyrir kynferðisbrot

HÆSTIRÉTTUR dæmdi í gær tæplega 17 ára pilt í hálfs árs skilorðsbundið fangelsi fyrir kynferðisbrot gegn jafnöldru sinni. Meira
16. janúar 2004 | Miðopna | 118 orð | 1 mynd

Hvað er gervigreind?

Á Vísindavef Háskóla Íslands svarar dr. Ari Kristinn m.a. Meira
16. janúar 2004 | Landsbyggðin | 190 orð | 2 myndir

Ingibjörg Jónsdóttir íþróttamaður ársins í Eyjum

Vestmannaeyjar | Íþróttamaður ársins í Vestmannaeyjum árið 2003 hefur verið valinn. Fyrir valinu varð fyrrverandi fyrirliði ÍBV í handknattleik kvenna, Ingibjörg Jónsdóttir. Er þetta í annað skiptið sem hún verður fyrir valinu. Meira
16. janúar 2004 | Austurland | 93 orð

Íbúaþing undirbúið í Fjarðabyggð

Fjarðabyggð | Áætlað er að halda íbúaþing í Fjarðabyggð í mars næstkomandi og er nú unnið að undirbúningi þess. Meira
16. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 87 orð | 1 mynd

Í heimsókn á heimaslóðum

Búðardalur | Ein af fremstu óperusöngkonum Íslendinga, Hanna Dóra Sturludóttir, sem að jafnaði býr og starfar í Þýskalandi, var stödd á heimaslóðum í Búðardal í vikunni. Meira
16. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 147 orð

KEA hættir viðskiptum við Landsbankann

ANDRI Teitsson, framkvæmdastjóri Kaupfélags Eyfirðinga á Akureyri, tók í gær alla innstæðu fyrirtækisins út af tékkareikningi númer 5 í Landsbankanum á Akureyri og tilkynnti forráðamönnum útibúsins að KEA væri hætt viðskiptum við bankann. Meira
16. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 97 orð | 1 mynd

Kirkjusókn | Samkvæmt niðurstöðu spurningar vikunnar...

Kirkjusókn | Samkvæmt niðurstöðu spurningar vikunnar á vef Akraneskaupstaðar, dagana 5.-12. janúar, virðast gestir heimasíðunnar ekki hafa sótt messur yfir jól og áramót. Spurt var: Fórst þú í kirkju yfir hátíðarnar? Meira
16. janúar 2004 | Akureyri og nágrenni | 94 orð | 1 mynd

Kristján íþróttamaður Ólafsfjarðar

Kristján Uni Óskarsson skíðamaður hefur verið kjörinn íþróttamaður Ólafsfjarðar árið 2003. Kjörinu var lýst í athöfn í húsi UÍÓ í vikunni, en íþróttamaðurinn gat ekki verið viðstaddur þá athöfn. Meira
16. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 77 orð | 1 mynd

Kúabúum fækkaði um eitt á viku

NÝVERIÐ lét Landssamband kúabænda vinna upplýsingar um fjölda greiðslumarkshafa sem höfðu yfir 5.000 kg í mjólk. Þegar tölurnar eru bornar saman við tölur fyrri ára kemur í ljós að tæplega einn aðili hætti í viku hverri að meðaltali á síðasta ári. Meira
16. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 123 orð

LEIÐRÉTT

Í myndartexta með frétt um frumsýningu á kvikmyndinni In the Cut, sem birtist á mánudaginn, er meinleg rangfærsla. Hið rétta er að á myndinni var Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari ásamt Lárusi Guðmundssyni, auglýsingastjóra RÚV. Meira
16. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 231 orð

Leita samninga um Hótel Örk

SAMNINGAR um rekstur á Hótel Örk í Hveragerði eru nú lausir, og hafa eigendur hótelsins tekið við rekstri þess eftir að rekstraraðilarnir, Grand Ísland ehf., hættu. Meira
16. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 199 orð

Líkamsárás orðum aukin eða uppspuni

SVO virðist sem að líkamsárás í Kópavogi sem greint var frá í fréttum fjölmiðla í fyrradag hafi verið orðum aukin og jafnvel uppspuni frá rótum, samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni í Kópavogi.. Meira
16. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 60 orð

Lýst eftir vitnum

LÖGREGLAN í Reykjavík lýsir eftir vitnum að árekstri og slysi á gatnamótum Grensásvegar og Miklubrautar 13. janúar kl. 14.18. Þar lentu saman rauð Daihatsu Charade bifreið og blá Honda Accord. Meira
16. janúar 2004 | Erlendar fréttir | 704 orð | 2 myndir

Lýsti því hvernig verslunarferð breyttist í harmleik

VITNALEIÐSLUM í réttarhöldunum yfir Mijailo Mijailovic, sem viðurkennt hefur að hafa banað Önnu Lindh, utanríkisráðherra Svíþjóðar, lauk í Stokkhólmi í gær en á mánudag flytja Anita Blidberg saksóknari og Peter Althin, verjandi Mijailovics, lokaræður... Meira
16. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 110 orð

Maðurinn étinn

Leifur Eiríksson, sem lengi var kennari og oddviti á Raufarhöfn, er hátt á tíræðisaldri. Hann sendi vinum sínum á Raufarhöfn jólakort með þessari vísu: Með helgum degi hækkar sól, hugur fyllist birtu og yl. Meira
16. janúar 2004 | Höfuðborgarsvæðið | 438 orð | 1 mynd

Mínus hlýtur útrásarverðlaun

Reykjavík | Þórólfur Árnason borgarstjóri afhenti hljómsveitinni Mínus útrásarverðlaun Reykjavíkur Loftbrúar í Þjóðleikhúsinu í fyrrakvöld, en þá voru íslensku tónlistarverðlaunin afhent. Meira
16. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 130 orð

Mótmæla niðurskurði til heilsugæslu í Kópavogi

SAMFYLKINGIN í Kópavogi hefur sent frá sér yfirlýsingu, þar sem mótmælt er harðlega niðurskurði til heilsugæslumála í Kópavogi, sem m.a. feli í sér fækkun lækna sem veita bæjarbúum nauðsynlega þjónustu, að því er fram kemur í yfirlýsingunni. Meira
16. janúar 2004 | Höfuðborgarsvæðið | 260 orð

Mótmæla vaxandi hlut bæjar

Kópavogur | Bæjarfulltrúar Samfylkingar í Kópavogi lögðu áherslu á það á bæjarstjórnarfundi síðasta þriðjudag að sveitarfélög stæðu saman gegn síauknum hlut sveitarfélaganna í endurgreiðslu húsaleigubóta. Í tilkynningu Samfylkingarmanna segir m.a. Meira
16. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 94 orð | 1 mynd

Nafnakall í fuglatalningu | Hin árlega...

Nafnakall í fuglatalningu | Hin árlega vetrarfuglatalning í Þingeyjarsýslum fór fram í kringum áramótin. Talið var á tuttugu svæðum og alls sáust 20.714 fuglar af 45 tegundum. 15 selir flutu svo með í þessari talningu. Meira
16. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 538 orð | 1 mynd

Neytendur kröfuhörðustu eftirlitsaðilarnir

VANDAMÁLIÐ við reglur sem eiga að koma í veg fyrir ólöglegt samráð og einokun er að þær koma oft í veg fyrir aukna samkeppni og hefta framgang viðskiptalífsins. Þetta kom m.a. Meira
16. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 53 orð

Níðingur fór um Ísland

BRESKUR karlmaður var handtekinn við við komuna til Minneapolis í Bandaríkjunum á þriðjudag en þangað kom hann með flugvél Icelandair. Maðurinn er sagður hafa farið frá Bretlandi til Bandaríkjanna í gegnum Ísland. Meira
16. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 394 orð | 1 mynd

Norræna sigldi á sker við Þórshöfn

FLAGGSKIP færeyska flotans, nýja farþegaferjan Norræna, sem kostaði útgerðina rúmlega 700 milljónir færeyskra króna, lenti í gær í dýru óhappi. Meira
16. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 148 orð

Ný líkamsræktarstöð í miðbæinn

NÝ líkamsræktarstöð verður opnuð í febrúarmánuði næstkomandi í gamla Slipphúsinu við Mýrargötu 2-8, skammt frá miðbæ Reykjavíkur. Meira
16. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 385 orð

Óánægja með framkvæmd kjarasamnings

SJÖFN Ingólfsdóttir, formaður Starfsmannafélags Reykjavíkurborgar, segir að ágreiningur sé milli Starfsmannafélagsins og Reykjavíkurborgar um túlkun á kjarasamningi félagsins. Meira
16. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 1474 orð | 3 myndir

Óvissa um hve margir læknar muni nota sér útgönguákvæði

Samningur sérgreinalækna við TR liggur fyrir. Arnór Gísli Ólafsson kynnti sér helstu breytingarnar og ræddi við Jón Sæmund Sigurjónsson, skrifstofustjóra í heilbrigðis- og tryggingaráðuneytinu, og Gunnar Ármannsson, framkvæmdastjóra Læknafélags Íslands. Meira
16. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 515 orð | 1 mynd

Óöruggir og reiðir

FUNDUR starfsmanna og trúnaðarmanna þeirra stéttarfélaga sem starfa á Landspítala - háskólasjúkrahúsi samþykkti síðdegis í gær ályktun þar sem niðurskurði á þjónustu og uppsögnum innan heilbrigðisþjónustunnar er harðlega mótmælt. Meira
16. janúar 2004 | Miðopna | 473 orð | 4 myndir

"Aðkoman var hræðileg"

Snjóflóðið sem féll úr gili fjallsins Bakkahyrnu í Ólafsfirði á þriðjudag, að því er talið er, tók íbúðarhúsið að Bakka af grunninum og stendur ekkert eftir nema suðurgafl hússins. Meira
16. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 99 orð

"Allt á tjá og tundri"

TÍU Íslendingar voru meðal farþega Norrænu þegar skipinu hlekktist á í innsiglingunni í Þórshöfn. Herdís Hjörleifsdóttir, sem er frá Egilsstöðum, var ein þeirra. Hún segir að ekkert ami að farþegum eða áhöfn ferjunnar. Meira
16. janúar 2004 | Erlendar fréttir | 482 orð | 1 mynd

"Dauðagildrur á hjólum" bannaðar

Í IÐANDI, óreiðukenndri umferðinni í Lima, höfuðborg Perú, má sjá fjöldann allan af litlum gulum bílum þjóta um göturnar, þetta eru Ticos, algengustu leigubílarnir í borginni. Þessi smávaxni fjögurra dyra kóreski bíll er oft keyrður í klessu. Meira
16. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 175 orð

"Kom svakalegur blossi sem lýsti upp svæðið"

JÓN V. Sigurðsson, vörubílstjóri hjá Klæðningu ehf. Meira
16. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 195 orð

"Stöndum fyllilega við könnunina"

"VIÐ stöndum að fullu leyti við könnunina," segir Jóhannes Gunnarsson, formaður Neytendasamtakanna, um viðbrögð Samtaka afurðastöðva við könnun á ostaverði í fimm löndum Evrópu. "Ég skil ekki hvað þeir eru að fara," segir Jóhannes. Meira
16. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 435 orð

Ráðherra tekur jákvætt í málið

JÓN Kristjánsson heilbrigðisráðherra hefur skipað starfshóp til að fjalla um aðstæður og lífskjör aldraðra og koma með tillögur að breytingum á lögum um almannatryggingar, m.a. hvort gefa eigi færi á að fresta töku ellilífeyris eða hætta fyrr störfum. Meira
16. janúar 2004 | Akureyri og nágrenni | 122 orð

Ronja í Freyvangi

Freyvangsleikhúsið er á fullu þessa dagana að æfa söngleikinn Ronju ræningjadóttur í leikstjórn Odds Bjarna Þorkelssonar. Meira
16. janúar 2004 | Erlendar fréttir | 83 orð | 1 mynd

Sjítar í Basra mótmæltu

ÍRAKAR mótmæltu í gær í borginni Basra fyrirætlunum Bandaríkjamanna varðandi fyrirkomulag vals á þjóðþingi sem ætlað er að taki senn til starfa til bráðabirgða. Þeir héldu á lofti myndum af ýmsum sjía-múslímaklerkum, þ.á m. Meira
16. janúar 2004 | Erlendar fréttir | 396 orð

Skeggið vex og virðingin með

LÖGREGLUMENN í Madhya Pradesh-héraði á Indlandi fá greitt sérstaklega fyrir að láta sér vaxa skegg. Meira
16. janúar 2004 | Erlendar fréttir | 170 orð

Skilling er líklega næstur

ALLAR líkur eru á því að bandaríska dómsmálaráðuneytið beini næst spjótum sínum að Jeffrey Skilling, fyrrverandi aðalframkvæmdastjóra orkurisans Enron, en nú stendur yfir lögreglurannsókn á gjaldþroti fyrirtækisins fyrir tveim árum, sem er umfangsmesta... Meira
16. janúar 2004 | Erlendar fréttir | 163 orð | 1 mynd

Skiptar skoðanir um geimferðaáætlunina

VÍSINDAMENN og geimrannsóknastofnanir fögnuðu í gær því frumkvæði sem George W. Bush Bandaríkjaforseti tók í fyrrakvöld er hann kynnti nýja geimferðaáætlun sem m.a. gerir ráð fyrir því að geimfarar verði sendir til tunglsins og Mars. Meira
16. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 63 orð | 1 mynd

Smáfuglarnir mega ekki gleymast

ÞAÐ eru víða vandræði hjá mannfólkinu vegna óvenjumikils fannfergis. En maðurinn hefur það framyfir blessaða fuglana að geta gengið að mat vísum í ísskápnum eða frystikistunni. Meira
16. janúar 2004 | Höfuðborgarsvæðið | 127 orð | 1 mynd

Snyrt og snurfusað

Hlíðar | Þótt veturinn skelli á sitja garðyrkjumenn ekki með hendur í skauti. Veturinn er einmitt tími margra mikilvægra viðhaldsverka og þá er búið í haginn fyrir komandi vor og sumar. Meira
16. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 448 orð | 1 mynd

Spá viðvarandi atvinnuleysi á hagvaxtartímum

HAGDEILD ASÍ gerir ráð fyrir góðum hagvexti í ár og á næsta ári eða 5,7% og 4,6% árið 2005 og segir því nokkuð bjart vera framundan á næstu tveimur árum. Meira
16. janúar 2004 | Akureyri og nágrenni | 524 orð | 5 myndir

Starfsfólki líst vel á

NÝIR eigendur Útgerðarfélags Akureyringa héldu fund með starfsfólki í hádeginu í gær og fóru yfir stöðu mála, en feðgarnir Kristján Guðmundsson, Guðmundur Kristjánsson og Hjálmar Kristjánsson, sem eiga útgerðarfyrirtækið Tjald í Reykjavík og... Meira
16. janúar 2004 | Akureyri og nágrenni | 120 orð

Styrkja framhaldsskólanema

Sveitarstjórn Grýtubakkahrepps hefur ákveðið að greiða á árinu 2004 þeim framhaldsskólanemendum sem fá dreifbýlisstyrk frá ríkinu, styrk að upphæð kr. 20.000 á nemanda. Meira
16. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 146 orð | 1 mynd

Stærsti styrkur einkaaðila

LISTASAFN Reykjavíkur undirritaði í gærkvöld samkomulag við Björgólf Thor Björgólfsson og Samson eignarhaldsfélag um fjárstuðning við safnið vegna uppsetningar á sýningu Ólafs Elíassonar, Frost Activity, sem standa mun yfir í Hafnarhúsinu frá 17. Meira
16. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 792 orð | 1 mynd

Tekið á minnkandi áhuga

Sara Hálfdánardóttir fæddist í Reykjavík 29. júlí 1976, er með stjórnmálafræðimenntun frá Háskóla Íslands og er jafnframt að ljúka BS-gráðu í viðskiptafræði frá Háskóla Íslands. Hún starfar sem fræðslustjóri hjá SFR, Starfsmannafélagi ríkisstofnana, og er í sambúð með Davíð Guðjónssyni framkvæmdastjóra. Þau eiga von á fyrsta barni sínu á vormánuðum. Meira
16. janúar 2004 | Landsbyggðin | 189 orð | 1 mynd

Tónleikar fyrir orgelsjóð kirkjunnar

Stykkishólmur | Tónleikar voru nýlega haldnir í Stykkishólmskirkju undir yfirskriftinni "Ég söng þar út öll jól". Það voru kór Stykkishólmskirkju og Tónlistarskólinn í Stykkishólmi sem stóðu fyrir tónleikunum. Meira
16. janúar 2004 | Akureyri og nágrenni | 91 orð

Tvær milljónir á dag | Í...

Tvær milljónir á dag | Í veðurfari eins og verið hefur á Akureyri síðustu daga má gera ráð fyrir að snjómokstur kosti bæjarfélagið upp undir tvær milljónir króna á dag, að því er fram kemur á vef bæjarins. Meira
16. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 120 orð | 1 mynd

Ungmennafélag eignast kapalkerfi

Hornafjörður | Undirritaður hefur verið samningur milli Sparisjóðs Hornafjarðar og nágrennis og Ungmennafélagsins Sindra á Höfn í Hornafirði þar sem sparisjóðurinn afhenti ungmennafélaginu einkahlutafélagið Sjónhorn að gjöf. Meira
16. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 251 orð

Vandanum vísað annað

EYDÍS Sveinbjarnardóttir, sviðsstjóri hjúkrunargeðsviðs Landspítala - háskólasjúkrahúss, LSH, segir að komi til lokunar á Arnarholti, heimili fyrir geðsjúka, verði reynt að koma vistmönnunum fyrir á stöðum sem henti þeim best. Meira
16. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 350 orð | 2 myndir

Vantar 2.252 iðnmenntaða starfsmenn næstu þrjú árin

IÐNFYRIRTÆKI innan Samtaka iðnaðarins áætla að á næstu þremur árum sé þörf fyrir 2.252 nýja starfsmenn með iðn- eða starfsmenntun og 1.292 nýja starfsmenn með háskólamenntun, þar af 771 með raungreina-, tækni- eða verkfræðimenntun. Meira
16. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 516 orð | 1 mynd

Varði doktorsritgerð í vistfræðilegri lífeðlisfræði

*ERPUR Snær Hansen líffræðingur varði doktorsritgerð sína í vistfræðilegri lífeðlisfræði við University of Missouri, St.-Louis 11. desember 2003. Meira
16. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 172 orð

Verðlagsþróun veltur á niðurstöðu kjaraviðræðna

Í NÝRRI þjóðhagsspá fjármálaráðuneytisins er gert ráð fyrir að hagvöxtur verði um 3% á þessu ári og að hann verði fyrst og fremst borinn uppi af einkageiranum. Meira
16. janúar 2004 | Landsbyggðin | 196 orð

Verðlaun veitt fyrir snyrtimennsku

Meðalland | Jólin eru nýliðin, hvít jól eins og flestum þykir viðeigandi. Nokkuð góð veðrátta. Á jólunum var messað í öllum kirkjum sveitarinnar sem eru 5 í Skaftárhreppi. Einnig var aðventukvöld og jólatrésskemmtanir. Meira
16. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 210 orð

Verður geðsjúkum sagt upp?

SVEINN Magnússon, framkvæmdastjóri Geðhjálpar, segir að félagið viti til þess að aðstandendur og vistmenn á Arnarholti, sem er heimili fyrir geðsjúka, séu orðnir mjög óöryggir vegna hugmynda stjórnenda Landspítala - háskólasjúkrahúss um að loka... Meira
16. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 257 orð

Vínþjónakeppni og sýning Vínsýning á vegum...

Vínþjónakeppni og sýning Vínsýning á vegum Íslensku vínþjónasamtakanna verður haldin á Hótel Loftleiðum á morgun, laugardaginn 24. og sunnudaginn 25. janúar. Sýningin er opin kl 14-18 báða dagana og er aðgangseyrir 1.000 kr. Meira
16. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 69 orð | 1 mynd

Vor í Árborg | Ákveðið hefur...

Vor í Árborg | Ákveðið hefur verið að halda öðru sinni menningarhátíðina Vor í Árborg dagana 20.-23. maí næstkomandi. Óskað er eftir þátttöku félaga og samtaka, einstaklinga og áhugahópa, fyrirtækja og stofnana. Meira
16. janúar 2004 | Suðurnes | 120 orð | 1 mynd

Þriðji ættliðurinn í blómasölu

Grindavík | Mikið hefur verið að gera í Blómarósinni, blómabúðinni í Grindavík, frá því hún var opnuð í desember enda hófst starfsemin í miklum verslunarmánuði. Meira

Ritstjórnargreinar

16. janúar 2004 | Staksteinar | 308 orð

- Hringamyndun, fjölmiðlar og frjáls markaður

Haukur Þór Hauksson ritar pistil á frelsi.is, heimasíðu Heimdallar, undir fyrirsögninni Hringavitleysa og fjölmiðlar. Meira
16. janúar 2004 | Leiðarar | 743 orð

Salan á ÚA

Sú ákvörðun Eimskipafélags Íslands hf. að selja Útgerðarfélag Akureyringa fjárfestum, sem reka fyrirtæki í Reykjavík og á Rifi á Snæfellsnesi, hefur vakið hörð viðbrögð nyrðra. Meira
16. janúar 2004 | Leiðarar | 140 orð

Þjóðrækni og sérstaða

Færeyska söngkonan Eivör Pálsdóttir hefur unnið hug og hjarta Íslendinga á skömmum tíma. Það mátti m.a. Meira

Menning

16. janúar 2004 | Fólk í fréttum | 677 orð | 1 mynd

250 ljóskastarar á 1.700 fermetrum

LJÓSADÝRÐ og glæsileiki setja svip sinn á gríðarstóra sviðsmyndina í Idol-sjónvarpsþáttunum á Stöð tvö sem slegið hafa í gegn í vetur. Umgjörðin utan um þættina er engin smásmíði enda fyllir hún út í þá 1. Meira
16. janúar 2004 | Fólk í fréttum | 325 orð | 1 mynd

255 kvikmyndir sýndar á 11 dögum

BÚIST er við að um 40 þúsund manns muni sækja Sundance-kvikmyndahátíðina sem haldin er í bænum Park City í Utah-ríki í Bandaríkjunum. Meira
16. janúar 2004 | Menningarlíf | 105 orð

Að sækja um styrk

Í RÁÐSTEFNUSAL Norræna hússins verður haldið stutt námskeið um styrkumsóknir miðvikudaginn 21. janúar kl. 10-14. Það er Norden i fokus sem skipuleggur námskeiðið sem er einkum ætlað meðlimum félaga og samtaka á menningarsviðinu. Meira
16. janúar 2004 | Menningarlíf | 688 orð | 3 myndir

Alltaf jafn gaman að heyra þessa frétt

TÓNLISTARSJÓÐUR verður stofnaður ef lagafrumvarp menntamálaráðherra, Þorgerðar Katrínar Gunnarsdóttur, nær fram að ganga. Verið er að leggja drög að frumvarpinu í ráðuneytinu, og hyggst ráðherra leggja það fram nú á vorþingi. Meira
16. janúar 2004 | Fólk í fréttum | 333 orð | 1 mynd

Besta start sem ég hef upplifað

KVIKMYNDIN Kaldaljós eftir Hilmar Oddsson hefur verið valin til þátttöku á Kvikmyndahátíðinni í Berlín. Þar verður hún sýnd í Panorama-flokki en mikill heiður þykir að komast á þessa hátíð. Meira
16. janúar 2004 | Menningarlíf | 796 orð | 1 mynd

Ég vil umbreyta ljótleikanum

Í Norræna húsinu sýnir tékknesk-finnska listakonan Jana Výborná-Turunen fataskúlptúra sem eru andóf gegn stríði. Súsanna Svavarsdóttir ræddi við Jönu um tilurð verkanna, minningar og tilgang. Meira
16. janúar 2004 | Menningarlíf | 93 orð | 1 mynd

Færeyskur drengjakór í Langholtskirkju

FÆREYSKI Drengjakórinn undir Brúnni er staddur hér á landi og heldur tónleika í Langholtskikju kl. 17 á laugardag. Kórinn er skipaður 16-18 söngvurum á aldrinum 6-13 ára. Stjórnendur eru Eli Smith og Brita á Váli Smith. Meira
16. janúar 2004 | Bókmenntir | 827 orð

Gagnlegur samanburður

Höfundar: Óttar Pálsson hdl. og Stefán Már Stefánsson prófessor Lengd: 296 bls. Útgefandi: Bókaútgáfa Orators Meira
16. janúar 2004 | Bókmenntir | 649 orð

Gréta hans Hans

eftir Maritu van der Vyver. Rannveig Jónsdóttir þýddi, varla úr afríkönsku en sennilega úr ensku. 293 bls. Salka 2003. Meira
16. janúar 2004 | Menningarlíf | 150 orð | 1 mynd

Græna landið tekið til sýninga í Þjóðleikhúsinu

SÝNINGAR á Græna landinu, eftir Ólaf Hauk Símonarson, hefjast í Þjóðleikhúsinu í kvöld. Leikritið var frumsýnt í Keflavík og sýnt þar tólf sinnum fyrir fullu húsi. Leikstjóri er Þórhallur Sigurðsson. Meira
16. janúar 2004 | Fólk í fréttum | 363 orð | 5 myndir

Hver verður næsta poppstjarna Íslands?

Í KVÖLD munu þrír síðustu keppendurnir í Stjörnuleitinni, þau Kalli Bjarni, Jón Sigurðsson og Anna Katrín berast á listrænum banaspjótum. Einn stendur svo uppi í lokin sem sigurvegari. Meira
16. janúar 2004 | Menningarlíf | 754 orð | 1 mynd

Hví er ég, ég en ekki þú

"HVÍ er ég Arinbjarnarson, en ekki Kúld eða Smith..." Að vilja vera einhver annar, er inntak sýningar skosk-norska listamannsins Victors Boullet, sem sýnir verk sín í i8 á Klapparstíg um þessar mundir. Meira
16. janúar 2004 | Fólk í fréttum | 163 orð | 1 mynd

Í nýjum ljósaskiptum

ÁRIÐ 1959 hófu göngu sína í bandarísku sjónvarpi nýr sjónvarpsþáttur sem sló samstundis í gegn. Hét hann The Twilight Zone og gekk út á að í hverjum þætti lenti ofurvenjulegt fólk í ofuróvenjulegum aðstæðum. Meira
16. janúar 2004 | Menningarlíf | 87 orð | 1 mynd

Íslensk ullarlist á sýningu á Álandseyjum

ÍSLENSKA listakonan Hulda Leifsdóttir sýndi nú í lok síðasta árs ullarverk sín í Salt galleríinu á Álandseyjum og fékk sýningin m.a. umfjöllun í dagblöðunum Nya Åland og Åland . Meira
16. janúar 2004 | Menningarlíf | 140 orð | 1 mynd

Kjartan Guðjónsson sýnir ný olíuverk

SÝNING á verkum Kjartans Guðjónssonar listmálara verður opnuð í Galleríi Vegg, í húsakynnum Stafrænu prentstofunnar Leturprents, Síðumúla 22, á morgun. Þar gefur að líta nokkur olíuverk, unnin á árunum 1994-2003. Sýninguna nefnir Kjartan Smáskot. Meira
16. janúar 2004 | Fólk í fréttum | 598 orð | 3 myndir

Leita að lífi, ekki list

Norska sveitin a-ha með Morten Harket í broddi fylkingar var ein vinsælasta popphljómsveit níunda áratugarins. Inga Rún Sigurðardóttir hitti hann á förnum vegi í Reykjavík. Meira
16. janúar 2004 | Fólk í fréttum | 328 orð | 1 mynd

Leynd hvílir yfir endalokum Vinanna

ALLRA síðasti þátturinn í gamanmyndflokknum vinsæla Vinir verður tekinn upp í dag. Um er að ræða sérstaklega langan þátt, 90 mínútna, þar sem margt merkilegt á víst að gerast og koma þónokkuð á óvart. En ekkert hefur verið gefið upp um innihald... Meira
16. janúar 2004 | Menningarlíf | 183 orð | 1 mynd

Mussorgskíj kynntur

BLÁSARAKVINETT Reykjavíkur, með þá Einar Jóhannesson, Hafstein Guðmundsson, Jósef Ognibene, Daða Kolbeinsson og Bernharð Wilkinson innanborðs, hefur kynnt og flutt tónlist fyrir börn í grunnskólum Kópavogs undanfarið. Meira
16. janúar 2004 | Menningarlíf | 111 orð | 1 mynd

Nýtt samhengi í Teits galleríi

JÓHANNES Dagsson opnar myndlistarsýningu kl. 14 á sunnudag í Teits galleríi, verslunarmiðstöðinni Engihjalla 8, Kópavogi. Sýninguna nefnir hann Mold, himinn, gras, og gefur þar að líta málverk og verk unnin með blandaðri tækni á pappír. Meira
16. janúar 2004 | Menningarlíf | 70 orð | 1 mynd

Opið hús í myndlistaskóla

MYNDLISTASKÓLINN í Reykjavík, Hringbraut 121, verður með opið hús á laugardag kl. 14-18. Allar kennslustofur og verkstæði skólans verða opin og nemendur að vinna á keramikverkstæði og skúlptúrverkstæði. Meira
16. janúar 2004 | Menningarlíf | 155 orð | 1 mynd

Siðfræði

Siðfræði lífs og dauða eftir Vilhjálm Árnason prófessor er komin út í nýrri og endurbættri útgáfu. Höfundur fjallar um öll helstu siðferðileg álitamál í heilbrigðisþjónustu. Meira
16. janúar 2004 | Menningarlíf | 55 orð

Styrktartónleikar í Hveragerðiskirkju

TÓNLISTARFÉLAG Hveragerðis og Ölfuss efnir til styrktartónleika kl. 17 á laugardag og rennur ágóðinn í flygilkaupasjóð félagsins. Meira
16. janúar 2004 | Fólk í fréttum | 123 orð | 1 mynd

... Svínasúpunni

LEIKNIR íslenskir gamanþættir eru eftirlætissjónvarpsefni þjóðarinnar. Það hefur margsannast með vinsældum þátta á borð við Spaugstofuna, Fóstbræður, Fasta liði eins og venjulega, Heilsubælið í Gervahverfi og svo auðvitað sjálft Áramótaskaupið . Meira
16. janúar 2004 | Fólk í fréttum | 196 orð | 3 myndir

Þjóðhetja í Færeyjum

GOTT gengi Eivarar Pálsdóttur á Íslensku tónlistarverðlaununum hefur snert streng í gervallri færeysku þjóðinni. Sagt er frá gengi hennar á tónlistarsíðunni www.pop. Meira

Umræðan

16. janúar 2004 | Bréf til blaðsins | 343 orð

Brenglun og óheilbrigði

UNDANFARIN ár hefur verið sífelld umfjöllun um offitu, hreyfingu og megrunarkúra. Fólk er sagt liggja í leti, nærast á ruslfæði og vera akfeitt. Þrýstingurinn um að vera vannærður, horaður og ofvirkur er gríðarlegur og kemur alls staðar frá. Meira
16. janúar 2004 | Aðsent efni | 683 orð | 1 mynd

Brotthvarf ríkisins af ljósvakarekstri strax!

Áralöng barátta mín sem frumkvöðuls í íslensku sjónvarpi við smákónga og viðskiptamafíur er nóg til að æra óstöðugan... Meira
16. janúar 2004 | Bréf til blaðsins | 77 orð

HIDEKAZU, sem er 33 ára japanskur...

HIDEKAZU, sem er 33 ára japanskur maður, óskar eftir að skrifast á við íslenskar konur. Hann hefur mikinn áhuga á landi og þjóð. Hidekazu Midurikana 2269-2 Hikakawa Chú, Miduriku Chiba City, Chibaken, Japan. Meira
16. janúar 2004 | Aðsent efni | 796 orð | 1 mynd

Hugtakaruglingur heilbrigðiskerfisins

...sjálft kerfið er svo hlaðið hugtakaruglingi og mótsögnum, að borin von er að ná viðhlítandi lausn innan þess... Meira
16. janúar 2004 | Aðsent efni | 659 orð | 1 mynd

Innlegg í umræðu um umræðu

Það er synd að menn geti leyft sér að segja hvað sem er og álíta að tjón sé þjóðinni til góðs. Meira
16. janúar 2004 | Aðsent efni | 801 orð | 1 mynd

Niðurskurður - í hverra þágu?

Stjórnendum spítalans er gert að spara svo háar fjárhæðir að frekara aðhald í rekstri nægir ekki til að láta enda ná saman. Meira
16. janúar 2004 | Bréf til blaðsins | 330 orð

Spilling í fjármálum Athugunarverðar greinar birtast...

Spilling í fjármálum Athugunarverðar greinar birtast nú í nýjasta blaði Business Week, og fjalla þ.á m. um bestu og verstu forstjóra stórfyrirtækja 2003, aðallega í Bandaríkjunum en einnig í Þýskalandi, Japan, Ítalíu, svo nokkur dæmi séu nefnd. Meira
16. janúar 2004 | Aðsent efni | 1261 orð | 1 mynd

Um hæpin rök fyrir styttingu náms til stúdentsprófs

Það eru ekki haldbær rök að skerða beri námið, þó að fleiri ungmenni fái að læra. Meira
16. janúar 2004 | Aðsent efni | 424 orð | 1 mynd

Verð á ostum og tillaga Alþingis

Kvótakerfi í innflutningi, þar sem framleiðendur sjálfir flytja inn osta, hefur líka áhrif á verðlagið og innflutningurinn er auðvitað langt frá því að vera frjáls. Meira
16. janúar 2004 | Bréf til blaðsins | 384 orð | 1 mynd

Víkingasetrið - bréfi svarað

ÁGÆTUR maður Gunnlaugur Eiðsson leiðsögumaður segir í bréfi birtu í Mbl. sunnudaginn 11. janúar orðrétt að við "þurfum ekki að vesenast með gamla kumbalda til að koma slíku fyrirtæki á fót" þ.e. Meira
16. janúar 2004 | Bréf til blaðsins | 20 orð | 1 mynd

Þessar duglegu stúlkur söfnuðu 2.

Þessar duglegu stúlkur söfnuðu 2.818 kr. til styrktar Rauða krossi Íslands. Þær eru Helga Katrín Jónsdóttir og Ester Rós... Meira

Minningargreinar

16. janúar 2004 | Minningargreinar | 1279 orð | 1 mynd

AXEL WILHELM EINARSSON

Axel Wilhelm Einarsson fæddist í Reykjavík 5. desember 1923. Hann lést á heimili sínu 25. desember síðastliðinn og var útför hans gerð frá Laugarneskirkju 9. janúar. Meira  Kaupa minningabók
16. janúar 2004 | Minningargreinar | 1120 orð | 1 mynd

ÁSA GUNNLAUGSDÓTTIR

Auðbjörg Ása Gunnlaugsdóttir fæddist á Kolugili í Víðidal í V-Hún. 26. mars 1924. Hún lést á dvalarheimilinu Höfða á Akranesi 10. janúar síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Sesselja Sigrún Jónsdóttir, f. 13. október 1887, d. 3. Meira  Kaupa minningabók
16. janúar 2004 | Minningargreinar | 51 orð

Ásgeir Bjarnason

Í vestri sígur sól í mar og syngur bára við strönd og endurminning alls sem var fer eldi um hugarins lönd. Mörg von, sem fæddist, sveif með söng á sólgeislavæng yfir höf, en nú er dapurt dægrin löng við draumanna þögla gröf. (Jón frá Ljárskógum. Meira  Kaupa minningabók
16. janúar 2004 | Minningargreinar | 5495 orð | 1 mynd

ÁSGEIR BJARNASON

Ásgeir Bjarnason fæddist í Ásgarði í Dalasýslu 6. september 1914. Hann lést á Sjúkrahúsi Akraness 29. desember síðastliðinn og var útför hans gerð frá Hvammskirkju 10. janúar. Meira  Kaupa minningabók
16. janúar 2004 | Minningargreinar | 1424 orð | 1 mynd

FINNBOGI GUNNAR JÓNSSON

Finnbogi Gunnar Jónsson fæddist á Sölvabakka í Austur-Húnavatnssýslu 7. júlí 1930. Hann lést á Landspítalanum 9. janúar síðastliðinn. Foreldrar hans voru Jón Guðmundsson, f. 26. nóv. 1892, d. 3. júlí 1992, og Magðalena Karlotta Jónsdóttir, f. 7. des. Meira  Kaupa minningabók
16. janúar 2004 | Minningargreinar | 568 orð | 1 mynd

GUÐJÓN ÁSBERG JÓNSSON

Guðjón Ásberg Jónsson fæddist á Akranesi 24. ágúst 1931. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi 11. janúar síðastliðinn. Guðjón var sonur hjónanna Jóns Jónssonar skósmiðs og kaupmanns og Guðbjargar Einarsdóttur frá Akranesi. Systkini hans eru: Guðrún M. Meira  Kaupa minningabók
16. janúar 2004 | Minningargreinar | 687 orð | 1 mynd

HALLDÓR SIGURGEIRSSON

Halldór Sigurgeirsson fæddist í Reykjavík 28. mars 1927. Hann lést á dvalar- og hjúkrunarheimilinu Grund 8. janúar síðastliðinn. Foreldrar hans voru Sigurgeir Halldórsson sjómaður og Þorbjörg Halldóra Guðjónsdóttir húsfreyja. Meira  Kaupa minningabók
16. janúar 2004 | Minningargreinar | 2704 orð | 1 mynd

HILMAR PÁLSSON

Hilmar Pálsson fæddist á Hjálmsstöðum í Laugardal 8. maí 1922. Hann lést á Hrafnistu mánudaginn 5. janúar síðastliðinn. Foreldrar hans voru Páll Guðmundsson, bóndi og hagyrðingur á Hjálmsstöðum, og Rósa Eyjólfsdóttir frá Snorrastöðum. Meira  Kaupa minningabók
16. janúar 2004 | Minningargreinar | 3182 orð | 1 mynd

HÓLMFRÍÐUR SNORRADÓTTIR

Hólmfríður Snorradóttir fæddist í Reykjavík 20. apríl 1938. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja 6. janúar síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Snorri Hólm Vilhjálmsson múrarameistari, f. 25. júní 1906, d. 25. Meira  Kaupa minningabók
16. janúar 2004 | Minningargreinar | 22 orð

Kristín Elísabet Benediktsdóttir Waage

Ljúfa og góða amma mín, mér þykir svo vænt um þig. Þakka þér fyrir hvað þú varst mér alltaf svo góð. Þín... Meira  Kaupa minningabók
16. janúar 2004 | Minningargreinar | 1716 orð | 1 mynd

KRISTÍN ELÍSABET BENEDIKTSDÓTTIR WAAGE

Kristín Elísabet Benediktsdóttir Waage fæddist í Reykjavík 11. ágúst 1920. Hún lést á heimili sínu 7. janúar síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Elísabet Guðrún Einardóttir söngkona, f. í Ólafsvík 30. janúar 1897, d. 18. nóvember 1985, og Benedikt G. Meira  Kaupa minningabók
16. janúar 2004 | Minningargreinar | 425 orð | 1 mynd

ÓLAFUR KETILL FROSTASON

Ólafur Ketill Frostason fæddist í Reykjavík 17. október 1953. Hann lést 24. desember síðastliðinn og var útför hans gerð frá Fossvogskirkju 9. janúar. Meira  Kaupa minningabók
16. janúar 2004 | Minningargreinar | 756 orð | 1 mynd

SIGURÐUR ÁGÚST HAFSTEINN JÓNSSON

Sigurður Ágúst Hafsteinn Jónsson fæddist í Reykjavík 24. maí 1929. Hann lést á Hjúkrunarheimilinu Skógarbæ 5. janúar síðastliðinn. Faðir hans var Jón Þorgeirsson, f. 30.8. 1910, d. 30.3. 1954, matsveinn. Móðir hans var Guðrún Jónsdóttir, f. 26.2. 1899,... Meira  Kaupa minningabók
16. janúar 2004 | Minningargreinar | 1674 orð | 1 mynd

STEINGRÍMUR ARASON

Steingrímur Arason fæddist á Grýtubakka í Höfðahverfi 7. nóvember 1927. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Sunnuhlíð 7. janúar síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Ari Bjarnason bóndi á Grýtubakka og Sigríður Árnadóttir. Meira  Kaupa minningabók
16. janúar 2004 | Minningargreinar | 2587 orð | 1 mynd

VALGEIR MATTHÍAS PÁLSSON

Valgeir Matthías Pálsson fæddist í Unuhúsi í Reykjavík 6. júlí 1911. Hann lést á Heilbrigðisstofnuninni á Blönduósi 9. janúar síðastliðinn. Foreldrar hans voru Páll Böðvar Stefánsson, f. 15. okt. 1886 að Fossá í Kjós, d. í Reykjavík 24. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

16. janúar 2004 | Viðskiptafréttir | 285 orð

Eimskip kaupir norskt flutningafélag

GENGIÐ hefur verið frá kaupum Eimskips ehf. á meirihluta hlutafjár í norska flutningafyrirtækinu CTG AS (Coldstore & Transport Group) sem sérhæfir sig í flutningum og geymslu á frystum og kældum sjávarafurðum ásamt tengdri þjónustu. Meira
16. janúar 2004 | Viðskiptafréttir | 209 orð

Eskja verður afskráð úr Kauphöll Íslands

HÓLMI ehf. hefur eignast 71,12% hlutafjár í sjávarútvegsfélaginu Eskju hf. á Eskifirði. Meira
16. janúar 2004 | Viðskiptafréttir | 758 orð | 1 mynd

Innherjaviðskipti gagnrýnd af greiningardeildum

VERÐ hlutabréfa í Eimskipafélagi Íslands hækkaði um 7,2% í rúmlega 976 milljóna króna viðskiptum í Kauphöll Íslands í gær. Á miðvikudag námu viðskipti með félagið 1.115 milljónum. Bréf félagsins hafa hækkað um tæp 15% frá áramótum. Meira
16. janúar 2004 | Viðskiptafréttir | 506 orð

Umhverfið skoðað faglega

BREYTINGAR sem orðið hafa í íslensku viðskiptalífi síðustu misseri hafa að mestu verið til góðs, að sögn Valgerðar Sverrisdóttur, iðnaðar- og viðskiptaráðherra. Þetta kom fram í erindi sem hún flutti á aðalfundi Samtaka fjárfesta í gær. Meira

Fastir þættir

16. janúar 2004 | Fastir þættir | 225 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson

SVÍINN Eric Jannersten skrifaði fyrir margt löngu ágæta bók um baráttu sagnhafa í vondri stöðu: "Enda chansen" heitir bókin á frummálinu, sem við skulum bara þýða sem "Síðasta hálmstráið". Meira
16. janúar 2004 | Fastir þættir | 219 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

Bridsdeild Barðstrendinga og Bridsfélag kvenna Á fyrsta spilakvöldi félagsins eftir áramót var spilaður eins kvölds Mitchel-tvímenningur með þátttöku 20 para. Veitt voru verðlaun fyrir hæstu skorina í hvora átt. Meira
16. janúar 2004 | Fastir þættir | 454 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

Bridsfélag Borgarfjarðar Mánudaginn 12. janúar spiluðu 18 pör Mitchell tvímenning alls 27 spil. Bifrestingarnir Hörður og Hlynur voru, eins og svo oft áður í vetur, hlutskarpastir. Meira
16. janúar 2004 | Árnað heilla | 24 orð | 1 mynd

BRÚÐKAUP.

BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 13. júlí 2003 í Hallgrímskirkju af sr. Sigurði Pálssyni þau Bergþóra Ragnarsdóttir og Jón Bjarnason . Heimili þeirra er í... Meira
16. janúar 2004 | Árnað heilla | 27 orð | 1 mynd

BRÚÐKAUP.

BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 28. desember sl. í Dómkirkjunni í Reykjavík af séra Petrínu Mjöll Jóhannesdóttur þau Helen Garðarsdóttir og Kristján Guðmundsson . Heimili þeirra er í... Meira
16. janúar 2004 | Viðhorf | 736 orð

Fíflin búa ekki hér

Kjósendur allra stjórnmálaflokka á Íslandi hljóta að taka þeim tíðindum fagnandi að þeir séu ekki fífl. Meira
16. janúar 2004 | Dagbók | 86 orð

FLJÚGANDI BLÓM

Vel sé yður, ó, vængjaða blómskrúð drottins, vinir himins og jarðar, sem einhverju sinni, löngu áður en ártöl og sögur hófust, uxuð til skínandi flugs upp af jörðinni minni. Meira
16. janúar 2004 | Fastir þættir | 703 orð | 5 myndir

Glæsilegt minningarmót um Jón Þorsteinsson

28. -29. feb. 2004 Meira
16. janúar 2004 | Dagbók | 194 orð

Hallgrímskirkja.

Hallgrímskirkja. Eldri borgara starf kl. 13. Leikfimi, súpa, kaffi og spjall. Háteigskirkja , eldir borgara starf. Bridsaðstoð kl. 13. Kaffi kl. 15. Breiðholtskirkja. Fjölskyldumorgnar kl. 10-12. Kaffi og spjall. Lindakirkja í Kópavogi. Kl. Meira
16. janúar 2004 | Fastir þættir | 166 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rf3 Bb4+ 4. Bd2 Bxd2+ 5. Dxd2 d5 6. g3 O-O 7. Bg2 Rbd7 8. Dc2 c6 9. O-O De7 10. cxd5 exd5 11. Rc3 Re4 12. Hfe1 Rdf6 13. e3 h6 14. Re5 Bf5 15. f3 Rd6 16. Db3 Hab8 17. Had1 Rd7 18. Db4 Rxe5 19. dxe5 Rc8 20. Df4 Be6 21. g4 Rb6 22. Meira
16. janúar 2004 | Dagbók | 475 orð

(Tím. 4, 18.)

Í dag er föstudagur 16. janúar, 16. dagur ársins 2004. Orð dagsins: Drottinn mun frelsa mig frá öllu illu og mig hólpinn leiða inn í sitt himneska ríki. Honum sé dýrð um aldir alda! Amen. Meira
16. janúar 2004 | Fastir þættir | 391 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

Síðastliðinn þriðjudag birtist á forsíðu Morgunblaðsins lítil frétt um úrslit sjöundu árlegu keppninnar um fáránlega viðvörunarmiða, sem haldin var í Michigan í Bandaríkjunum. Í fjórða sæti lenti m. Meira

Íþróttir

16. janúar 2004 | Íþróttir | 88 orð

Búist við fullri höll í Malmö

REIKNAÐ er með að Baltiska Hallen í Malmö í Svíþjóð verði þéttsetin í kvöld þegar Svíar taka þar á móti Íslendingum í annarri umferð alþjóðlega handknattleiksmótsins, LK-bikarsins. Meira
16. janúar 2004 | Íþróttir | 77 orð

Dagur með gegn Svíum

DAGUR Sigurðsson lék ekki með íslenska landsliðinu gegn Dönum í Farum í gærkvöld, en er á góðum batavegi. Hann tók þátt í æfingu liðsins í Farum-höllinni í gærmorgun, þó ekki af fullum krafti. Meira
16. janúar 2004 | Íþróttir | 214 orð | 1 mynd

Danir og Svíar verða með feluleik í Farum

LJÓST er að Danir og Svíar munu ekki sýna hvorir öðrum allar sínar bestu hliðar á morgun þegar þjóðirnar mætast í lokaumferð LK-bikarsins í Farum-höllinni í Kaupmannahöfn. Meira
16. janúar 2004 | Íþróttir | 394 orð | 1 mynd

* FANNAR Ólafsson , körfuknattleiksmaður í...

* FANNAR Ólafsson , körfuknattleiksmaður í Keflavík , fingurbrotnaði í viðureign Keflavíkur og ÍR í gærkvöldi og verður frá keppni í a.m.k. einn mánuð af þeim sökum. Þetta var fyrsti leikur Fannars með Keflvíkingum í þrjú ár. Meira
16. janúar 2004 | Íþróttir | 134 orð

Guðmundur á vaktinni

GUÐMUNDUR Hrafnkelsson, landsliðsmarkvörður í handknattleik, lék sinn 378. landsleik í gærkvöldi. Hann hefur leikið samfleytt í 19 ár með landsliðinu síðan hann lék sinn fyrsta landsleik í Moskvu 1986. Meira
16. janúar 2004 | Íþróttir | 629 orð

HANDKNATTLEIKUR Danmörk - Ísland 28:33 Farum...

HANDKNATTLEIKUR Danmörk - Ísland 28:33 Farum við Kaupmannahöfn, fjögurra þjóða mót í Danmörku og Svíþjóð, fimmtudagur 15. janúar 2004. Meira
16. janúar 2004 | Íþróttir | 248 orð

Ivey og Ristic eru farnir frá Ísafirði

BANDARÍKJAMAÐURINN Jeb Ivey, sem leikið hefur með úrvalsdeildarliði KFÍ frá Ísafirði, er á förum frá liðinu vegna veikinda. Meira
16. janúar 2004 | Íþróttir | 19 orð

í kvöld

KNATTSPYRNA Reykjavíkurmót karla, B-riðíll: Egilshöll: Fylkir - Fjölnir 19 Egilshöll: Víkingur - Fram 21 KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Intersportdeild: Þorlákshöfn: Þór - Breiðablik 19.15 1. deild karla: Borgarnes: Skallagrímur - Selfoss 19. Meira
16. janúar 2004 | Íþróttir | 365 orð | 1 mynd

*ÍSLENDINGAR fögnuðu sínum fyrsta sigri í...

*ÍSLENDINGAR fögnuðu sínum fyrsta sigri í landsleik í handknattleik á Dönum í Danmörku í gærkvöldi - eftir sigurleikinn fræga 1. desember 1996, er Íslendingar tryggðu sér farseðilinn á HM í Japan með frækilegum sigri í Álaborg, 24:22. Meira
16. janúar 2004 | Íþróttir | 705 orð | 1 mynd

Íslendingar með flugeldasýningu í Farum

ÞAÐ er alltaf sætt að sigra Dani í handboltalandsleik, ekki síst á þeirra eigin heimavelli. Hvað þá þegar það er gert á jafn afgerandi hátt og raunin varð í Farum í gærkvöld þegar þjóðirnar mættust þar í fyrstu umferð alþjóðlega handknattleiksmótsins. Meira
16. janúar 2004 | Íþróttir | 174 orð

Íslenska liðið æfir af krafti í Farum

ÍSLENSKA landsliðið í handknattleik dvelur í Farum í útjaðri Kaupmannahafnar á meðan alþjóðlega mótið stendur yfir, og spilar tvo af þremur leikjum sínum þar. Auk þess æfir það af krafti í Farum-höllinni. Meira
16. janúar 2004 | Íþróttir | 988 orð | 1 mynd

Murray fór á kostum

KR-INGAR hristu í gær af sér Njarðvíkurgrýluna, sem hefur vokað yfir þeim allt frá árinu 2002, með því að leggja þá grænklæddu á heimavelli, 94:89, í úrvalsdeild karla í körfuknattleik. Gestirnir sáu aðeins til sólar í fjórða leikhluta eftir að KR hafði náð 22 stiga forskoti með Josh Murray fremstan í flokki, en hann skoraði alls 44 stig í leiknum og lét mikið að sér kveða. Keflavík vann ÍR auðveldlega, 111:79, og í Hveragerði höfðu Haukar betur gegn Hamarsmönnum, 78:84. Meira
16. janúar 2004 | Íþróttir | 592 orð | 2 myndir

"Við förum ekki á neitt flug"

"DANIR eru með mjög gott lið, það velkist enginn í vafa um það, en við höfðum viljann okkar megin að þessu sinni og varnarleikurinn var frábær í síðari hálfleiknum," sagði Guðmundur Þórður Guðmundsson, landsliðsþjálfari í handknattleik, eftir glæsilegan sigur íslenska liðsins á Dönum í Farum í gærkvöld, 33:28. Meira
16. janúar 2004 | Íþróttir | 183 orð

Sigfús kennir sér einskis meins

SIGFÚS Sigurðsson lék fyrri hálfleikinn gegn Dönum og gerði það heldur betur af krafti, skoraði 5 mörk og fékk á sig þrjár brottvísanir, þannig að hann kom ekki meira við sögu. Hann sagði við Morgunblaðið að hann kenndi sér einskis meins í bakinu. Meira
16. janúar 2004 | Íþróttir | 131 orð

Tindastóll með Sanders til reynslu

LIÐ Tindastóls í körfuknattleik, sem er frá Sauðárkróki, mun á næstu dögum skoða bandaríska leikmanninn David Sanders og standi hann undir væntingum mun hann leika með liðinu út leiktíðina. Meira

Úr verinu

16. janúar 2004 | Úr verinu | 164 orð

ALLIR FISKMARKAÐIR Blálanga 66 42 66...

ALLIR FISKMARKAÐIR Blálanga 66 42 66 4,183 274,187 Grálúða 183 178 180 425 76,380 Grásleppa 13 6 6 300 1,849 Gullkarfi 149 79 115 13,272 1,532,274 Hlýri 214 115 159 3,496 554,574 Keila 62 39 60 7,037 422,376 Kinnfiskur 484 484 484 14 6,776 Langa 89 33 83... Meira
16. janúar 2004 | Úr verinu | 790 orð | 1 mynd

Risasameining sem misfórst

EIN stærsta sameining sjávarútvegsfyrirtækja á Vestfjörðum varð í árslok 1996 þegar fjögur fyrirtæki á Ísafirði og Þingeyri; Togaraútgerð Ísafjarðar, rækjuverksmiðjurnar Básafell og Ritur og útgerðarfélagið Sléttanes sameinuðust undir nafni Básafells hf. Meira
16. janúar 2004 | Úr verinu | 330 orð | 2 myndir

ÚA úr höndum heimamanna 2000

Í LANGRI sögu ÚA hefur oft verið deilt hart á opinberum vettvangi um málefni félagsins. Við stofnun félagsins árið 1945 voru t.a.m. Meira
16. janúar 2004 | Úr verinu | 410 orð

Viðskiptahugmynd feðganna afgerandi sterk

BANKASTJÓRAR Landsbankans, Halldór J. Kristjánsson og Sigurjón Þ. Meira
16. janúar 2004 | Úr verinu | 284 orð

Yfirlýsing bankastjórnar Landsbankans

Borist hefur eftirfarandi yfirlýsing frá bankastjórn Landsbankans: "Vegna gagnrýni sem fram hefur komið á Landsbankann vegna umsjónar bankans með sölu á hlut Brims ehf. Meira

Fólkið

16. janúar 2004 | Fólkið | 22 orð | 1 mynd

.

... að Taílendingar myndu lýsa því yfir á miðvikudaginn að þeir hefðu stöðvað útbreiðslu kóleru og öndunarörðugleika meðal kjúklinga þar í... Meira
16. janúar 2004 | Fólkið | 17 orð | 1 mynd

.

... að haust- og vetrartískan hjá Versace yrði svona litrík, en tískusýningum í Mílanó lauk í... Meira
16. janúar 2004 | Fólkið | 26 orð | 1 mynd

.

... að þessir órangútanar myndu þurfa að hlýða á mótmæli hundraða verkamanna í Indónesíu, sem sögðu að dýrin hlustuðu á þá af meiri athygli en... Meira
16. janúar 2004 | Fólkið | 24 orð | 1 mynd

.

... að þessi fílsranaapi, Victor að nafni, myndi verða í sviðsljósinu í tilefni af því að ár apans gengur senn í garð í... Meira
16. janúar 2004 | Fólkið | 27 orð | 1 mynd

.

... Mao Xinyu, 32 ára barnabarn Maós, hefði skrifað bók um afa sinn, í tilefni af því að 110 ár voru liðin frá fæðingu hans 26.... Meira
16. janúar 2004 | Fólkið | 26 orð | 1 mynd

.

... að bandaríski leikarinn Kevin Costner og eiginkona hans, Christine Baumgartner, tækju myndir á tískusýningum. Þau voru stödd á haust- og vetrartískusýningu Ralphs Laurens á... Meira
16. janúar 2004 | Fólkið | 66 orð | 1 mynd

0.54

Vídeóhöllin Lágmúla Hér er ekki sála nema afgreiðslufólk og lúpulegur eldri maður sem stendur stjarfur við spilakassa og hreyfir sig hvergi. Ungur maður afgreiðir og segir hann kvöldið afar rólegt, að jafnaði sé mikið að gera á leigunni eftir miðnætti. Meira
16. janúar 2004 | Fólkið | 183 orð | 1 mynd

1.08

Tíu-ellefu Lágmúla Hér er greinilega fjörið! Hef satt að segja aldrei nokkurn tíma séð jafn marga viðskiptavini í tíu-ellefu-verslun í einu. Örugglega fjörutíu-fimmtíu manns í búðinni að kaupa inn á fullu við dúndrandi hressa fm-tónlist. Meira
16. janúar 2004 | Fólkið | 78 orð | 1 mynd

1.32

Nonnabiti Hér er hægt að fá sér í svanginn til klukkan tvö á næturnar. Viðskiptavinir eru sex talsins, allt karlmenn. Ljúf og róleg stemmning, tiltölulega lágt stillt fm-tónlist og viðskiptavinir sitja og háma í sig. Meira
16. janúar 2004 | Fólkið | 472 orð | 1 mynd

Afi minn, Ísland

Afi minn, Ísland Fáar þjóðir í heiminum eru eins stoltar af sjálfum sér og Íslendingar. Hér er allt best og flottast. Við keppumst við að lofa land og þjóð og jörmum hvert upp í annað, um eigið ágæti, eins og rollur í rétt. Meira
16. janúar 2004 | Fólkið | 294 orð | 1 mynd

Alltaf verið glysgjarn

Um strætin dansa glysklæddar dömur og stællegir herrar. Ráðabrugg ráða ríkjum og enginn er lævísari en Billi Bé, lögmaðurinn útsmogni. Sveinn Geirsson leikur Billa Bé í söngleiknum Chicago , sem frumsýndur er í Borgarleikhúsinu á sunnudag. Meira
16. janúar 2004 | Fólkið | 214 orð | 1 mynd

Bráðavaktin

Sjúkdómar og veikindi herja á mannfólkið á öllum tímum sólarhringsins og því þarf ævinlega að vera einvalalið á bráðavaktinni. Meira
16. janúar 2004 | Fólkið | 550 orð | 3 myndir

Ég trúi á nokkuð sem kallast ást

Gítarsóló og stuð: Hljómsveitin The Darkness sló í gegn með laginu "I Believe in a Thing Called Love", sem kom fyrst út árið 2002. Meira
16. janúar 2004 | Fólkið | 284 orð

Fyrsti hluti eftir | Ingibjörgu Haraldsdóttur...

Fyrsti hluti eftir | Ingibjörgu Haraldsdóttur Mánudaginn milli jóla og nýárs vaknaði skáldið upp með andfælum í fleti sínu, spratt á fætur, strauk framan úr sér martröðina og stikaði kengbogið fram og aftur um gólfið góða stund, kveikti loks á eldspýtu... Meira
16. janúar 2004 | Fólkið | 507 orð | 1 mynd

Góðir saman

Í húsi í Skerjafirðinum eiga sér skjól Ívar Örn Kolbeinsson og Jóhann Helgi Ísfjörð, 21 og 23 ára strákar, sem saman mynda raftónlistarsveitina MidiJokers. Þeir búa þar og vinna líka enda með allar græjur á staðnum. Meira
16. janúar 2004 | Fólkið | 130 orð | 1 mynd

Hvað gerist eftir miðnætti á þriðjudagskvöldi?

Umferðarmiðstöðin Ef þig langar í svið eftir miðnætti þá er þetta staðurinn til að heimsækja. Þau eru seld hérna allan sólarhringinn og töluvert margir sem nýta sér þá þjónustu. Meira
16. janúar 2004 | Fólkið | 283 orð | 1 mynd

Keyrir aðra um nætur

Alltaf þurfa einhverjir að komast á milli staða á nóttunni og ekki allir í ökufæru ástandi og hóa því í leigubíl. Meira
16. janúar 2004 | Fólkið | 361 orð | 1 mynd

Kúltúr og kassagítar

Staður með nafn eins og Café Puccini verður að halda uppi merki menningar og það gerir hann um þessar mundir. Þar eru að hefjast svokölluð kúltúrkvöld á laugardögum og þar munu hinir ýmsu tónlistarmenn halda uppi lítt rafmagnaðri stemningu, þ.e. Meira
16. janúar 2004 | Fólkið | 473 orð | 4 myndir

kyttur & kylmingamenn

Í Síðasta samúræjanum - The Last Samurai - liggja saman leiðir tveggja stríðsmanna þegar Japanskeisari ákveður að ráða uppgjafarhermann úr Þrælastríðinu (Tom Cruise), til að þjálfa her sinn að hætti Vesturlanda. Myndin, sem er leikstýrt af Edward Zwick, er frumsýnd í Háskólabíói og Sambíóunum um allt land. Meira
16. janúar 2004 | Fólkið | 486 orð | 1 mynd

Lísur í Undralandi

Söguna af því þegar Lísa eltir hvíta kanínu ofan í holu og endar í ævintýraheiminum Undralandi þekkja margir. Meira
16. janúar 2004 | Fólkið | 555 orð | 5 myndir

Nauðsynlegt að vera gjafmildur

Ljósmyndarinn Haraldur Hannes Guðmundsson, sem kallar sig H. Hannes, er 33 ára og hefur búið um helming ævi sinnar í útlöndum. Meira
16. janúar 2004 | Fólkið | 353 orð | 1 mynd

Ný dönsk viðrar sig fyrir vini

Ný dönsk er ekki ný og ekki dönsk. Hún er hins vegar ein vinsælasta hljómsveit seinni tíma á Íslandi og ætlar að rifja upp gamla takta á skemmtistaðnum Nasa í kvöld og annað kvöld. Meira
16. janúar 2004 | Fólkið | 336 orð | 1 mynd

Stelpurnar úr fína hverfinu

Brittany Murphy leikur Molly Gunn í gamanmyndinni Uptown Girls sem er frumsýnd í Smárabíói og Laugarásbíói um helgina. Molly er forfallin eyðslukló, dóttir látinnar rokkstjörnu, sem verður skyndilega að fara að vinna fyrir sér þegar hún er rænd arfinum. Meira
16. janúar 2004 | Fólkið | 862 orð | 3 myndir

Umdeildur hvítur karlmaður

Michael Moore er ekki bara vinsæll fyrir kvikmyndir sínar og bækur heldur er hann ekki síður umdeildur fyrir skoðanir sínar og hvernig hann setur þær fram. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.