Greinar þriðjudaginn 20. janúar 2004

Forsíða

20. janúar 2004 | Forsíða | 50 orð | 1 mynd

17 konur sækja um Mosfellsprestakall

TUTTUGU og einn umsækjandi er um nýtt embætti prests í Mosfellsprestakalli í Kjalarnesprófastsdæmi. Þar af eru sautján konur. Meira
20. janúar 2004 | Forsíða | 221 orð | 1 mynd

Áætluð ársvelta 1,5 milljarðar

VIÐRÆÐUR um kaup flugfélagsins Atlanta á Shannon MRO, sem er eitt af þremur stærstu fyrirtækjum á Írlandi á sviði viðgerða og viðhalds á flugvélum, eru nú á lokastigi. Meira
20. janúar 2004 | Forsíða | 27 orð | 1 mynd

Edwards vongóður

JOHN Edwards öldungadeildarþingmaður er einn þeirra sem vonuðust eftir sigri í forkosningum demókrata í Iowa, sem fram fóru í gærkvöldi. Átta berjast um að verða forsetaframbjóðandi... Meira
20. janúar 2004 | Forsíða | 83 orð | 1 mynd

Rocknes

Flutningaskipið Rocknes var smíðað árið 2001 og hét þá Kvitnes en var endurbyggt á síðasta ári og nafni þess breytt. Það var 166 m langt og gat borið 28.500 tonn. Kvitnes flutti m.a. malbikunarefni hingað til lands 2002 og hér er það í Helguvík. Meira
20. janúar 2004 | Forsíða | 125 orð

Sharon vill endurskoða múrinn

ARIEL Sharon, forsætisráðherra Ísraels, hefur gefið fyrirmæli um endurskoðun á byggingu 700 km múrs á Vesturbakkanum, í því augnamiði að draga úr þeim þjáningum sem bygging múrsins valdi Palestínumönnum. Meira
20. janúar 2004 | Forsíða | 396 orð | 2 myndir

Þrem bjargað úr flakinu seint í gærkvöldi

AÐ minnsta kosti tveir létust og 16 var enn saknað í gærkvöldi eftir að norska flutningaskipinu Rocknes hvolfdi í blíðskaparveðri skammt frá Björgvin síðdegis í gær. Ellefu manns hafði verið bjargað, þar af þrem sem náðust út úr skipsflakinu um kl 22. Meira

Baksíða

20. janúar 2004 | Baksíða | 261 orð

50 verður sagt upp

NÚ liggur fyrir að alls verður ársverkum á Landspítala - háskólasjúkrahúsi fækkað um 180, samkvæmt upplýsingum Jóhannesar Gunnarssonar, lækningaforstjóra LSH. Dreifist niðurskurðurinn á allar starfsgreinar og öll svið sjúkrahússins. Meira
20. janúar 2004 | Baksíða | 723 orð | 2 myndir

Áhersla á hollan skyndibita

Sæmundur Kristjánsson er mikill áhugamaður um hollmeti og er nú um þessar mundir að opna skyndibitastað. Meira
20. janúar 2004 | Baksíða | 118 orð | 1 mynd

Búrhval rak á land í Trékyllisvík

BÚRHVAL rak á land í Trékyllisvík í Árneshreppi rétt neðan við bæinn Mela í fyrrinótt og var hann dauður þegar bóndinn á Melum, Björn G. Torfason, kom að honum í gærmorgun í fjörunni. Um er að ræða karldýr, 14,5 m að lengd. Meira
20. janúar 2004 | Baksíða | 94 orð | 1 mynd

Gestir Ólafs keyptu verk

FJÖLMARGIR erlendir gestir komu til landsins til að vera við opnun sýningar Ólafs Elíassonar um helgina, og notuðu tímann hér á landi til að kynna sér aðra íslenska myndlist. Meira
20. janúar 2004 | Baksíða | 105 orð

Laumufarþegar með Skógafossi

ÞRÍR laumufarþegar voru um borð í Skógafossi Eimskipafélagsins sem lagðist að bryggju í hafnarbænum Argentia á Nýfundnalandi um helgina, samkvæmt frétt frá kanadíska ríkisútvarpinu. Meira
20. janúar 2004 | Baksíða | 59 orð

Lausir úr gæsluvarðhaldi

TVEIR menn sem grunaðir eru um vopnað bankarán í útibúi SPRON við Hátún hinn 9. janúar voru leystir úr gæsluvarðhaldi í gær. Lögreglan í Reykjavík, sem rannsakar málið, fór ekki fram á áframhaldandi gæsluvarðhald yfir þeim. Meira
20. janúar 2004 | Baksíða | 131 orð

Lífsklukka karla tifar

Það eru ekki aðeins konur sem geta síður eignast börn er lífsklukkan tifar inn á miðjan aldur. Tvær nýlegar rannsóknir þykja taka af allan vafa um að það sama eigi við um karla. Meira
20. janúar 2004 | Baksíða | 251 orð | 1 mynd

Mikið hefur dregið úr hækkun íbúðaverðs að undanförnu

Mjög hefur dregið úr hækkun íbúðaverðs á höfuðborgarsvæðinu á undanförnum mánuðum, ef marka má vísitölu íbúðaverðs í fjölbýli á höfuðborgarsvæðinu, sem Fasteignamat ríkisins birtir mánaðarlega, en vísitalan lækkaði um hálft prósentustig í desembermánuði... Meira
20. janúar 2004 | Baksíða | 84 orð

Samúræjasverð gerð upptæk

LÖGREGLAN á Sauðárkróki lagði á laugardagskvöld hald á tvö samúræjasverð og eitt heimasmíðað sverð í heimahúsi í bænum. Meira
20. janúar 2004 | Baksíða | 439 orð | 1 mynd

Telja að konur skorti leiðtogahæfileika

Konur komast ekki til æðstu metorða því karlkyns vinnuveitendur eru þeirrar skoðunar innst inni, að þær séu ekki jafnhæfar og karlar. Þetta kemur fram á vef Lundúnablaðsins Evening Standard . Meira

Fréttir

20. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 120 orð

21 umsókn um Mosfellsprestakall

TUTTUGU og einn umsækjandi er um embætti prests í Mosfellsprestakalli í Kjalarnesprófastsdæmi. Um er að ræða nýja stöðu prests í prestakallinu en fyrir er sóknarpresturinn sr. Jón Þorsteinsson. Umsóknarfrestur rann út hinn 15. janúar síðastliðinn. Meira
20. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 142 orð

300 pöntuðu far til Króatíu

UM 300 Íslendingar pöntuðu flug til Króatíu á vegum Heimsferða í gær og segir Andri Már Ingólfsson, forstjóri ferðaskrifstofunnar, að það hafi komið skemmtilega á óvart hvað fólk sé spennt fyrir þessum nýja áfangastað. Meira
20. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 385 orð

Aðgerðir LSH eru taldar snerta yfir 500 starfsmenn

SPARNAÐARAÐGERÐIR Landspítala - háskólasjúkrahúss munu, samkvæmt þeim tillögum sem nú liggja fyrir, snerta störf og kjör yfir fimm hundruð starfsmanna spítalans. Meira
20. janúar 2004 | Höfuðborgarsvæðið | 100 orð | 1 mynd

Afhending styrkja úr Afrekssjóði ÍTK

Kópavogur | Íþrótta- og tómstundaráð Kópavogs (ÍTK) bauð til samsætis í tilefni af afhendingu styrkja úr afrekssjóði ÍTK árið 2004 í Gerðarsafni, Listasafni Kópavogs síðastliðinn sunnudag. Meira
20. janúar 2004 | Landsbyggðin | 345 orð | 2 myndir

Afmæli í íþróttamiðstöð

Þórshöfn | Þrátt fyrir hríðarveður og ófærð var fjölmennt í íþóttamiðstöðinni Verinu á laugardaginn en þá voru fimm ár liðin frá byggingu hússins. Meira
20. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 85 orð

Allir helstu vegir landsins færir

ALLIR helstu vegir landsins eru færir að nýju eftir óveðrið í síðustu viku en unnið var við að hreinsa vegi í öllum landshlutum í gær. Víða hálka á vegum Samkvæmt upplýsingum frá Vegagerðinni er víða hálka á vegum. Meira
20. janúar 2004 | Landsbyggðin | 102 orð | 1 mynd

Allir hætta að spara

Sauðárkrókur | Það var nóg að gera hjá stúlkunum í Blóma- og gjafabúðinni á Sauðárkróki á föstudaginn en verslunin var þá flutt af Hólaveginum í Aðalgötuna. Boðið var upp á kaffi og kransakökur auk opnunartilboða í tilefni dagsins. Meira
20. janúar 2004 | Austurland | 207 orð | 1 mynd

Annar hver starfsmaður íslenskur

Kárahnjúkavirkjun | Ætla má að annar hver starfsmaður við framkvæmdir vegna Kárahnjúkavirkjun og tengd flutningsvirki verði Íslendingur þegar litið er á verkið í heild sinni, samkvæmt skrifum á vef Kárahnjúkavirkjunar. Meira
20. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 91 orð

Athugasemd frá Sverri Hermannssyni

BORIST hefur eftirfarandi athugasemd frá Sverri Hermannssyni, fyrrverandi menntamálaráðherra: "Morgunblaðinu varð á í messunni í gær þegar það birti grein mína "Utanríkiskroniku". Meira
20. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 266 orð

Athugasemd frá sýslumanninum í Keflavík

EFTIRFARANDI athugasemd hefur borist frá Jóni Eysteinssyni, sýslumanni í Keflavík: "Í Morgunblaðinu 18. janúar sl. Meira
20. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 535 orð | 2 myndir

Atlanta kaupir viðhaldsfyrirtæki á Írlandi

VIÐRÆÐUR eru á lokastigi um kaup Atlanta flugfélagsins á viðhaldsfyrirtæki við Shannon-flugvöll á Írlandi, Shannon MRO, sem er í hópi þriggja stærstu fyrirtækja á Írlandi á sviði viðgerða og viðhalds á flugvélum. Meira
20. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 99 orð | 1 mynd

Bátar hífðir upp úr höfninni

HAFIST var handa við að hífa sokkna báta upp úr höfninni á Skagaströnd í gær. Tveir kafarar, ásamt nokkrum fjölda manna, unnu við að ná bátunum upp með aðstoð öflugs krana frá Akureyri. Meira
20. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 178 orð

Bitni sem minnst á þjónustu LSH

JÓN Kristjánsson heilbrigðisráðherra ítrekar í samtali við Morgunblaðið að hann hafi lagt áherslu á að sparnaðaraðgerðir innan Landspítala - háskólasjúkrahúss komi sem minnst niður á þjónustu og öryggi spítalans. Meira
20. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 203 orð

Bíða eftir svari borgarinnar

SAMNINGANEFND Reykjavíkurborgar ætlar um miðja þessa viku að svara kröfum sem Starfsmannafélag Reykjavíkurborgar, Efling stéttarfélag og Kjarafélag tæknifræðinga hafa beint að borginni vegna framkvæmdar kjarasamninga félaganna. Meira
20. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 95 orð

Bílvelta á Laugarvatnsvegi

BIFREIÐ valt á Laugarvatnsvegi skammt ofan við Laugarvatn á sunnudagskvöld. Að sögn lögreglunnar á Selfossi þurfti að kalla til tækjabíl til að losa farþega og ökumann þar sem þeir komust ekki út af sjálfsdáðum. Meiðsl mannanna voru ekki teljandi. Meira
20. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 79 orð | 1 mynd

Bragðað á snjónum

HANN getur verið góður og kælandi snjórinn. Það finnst að minnsta kosti þessum ungu herramönnum sem urðu á vegi ljósmyndara Morgunblaðsins þar sem þeir kjömsuðu á fönninni fyrir utan Vesturbæjarskóla á dögunum. Meira
20. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 228 orð | 2 myndir

Dansað, spilað og talað á táknmáli

YNGSTU börnin í Langholtsskóla fengu óvænta og óvenjulega heimsókn í gær. Hópur amerískra frumbyggja frá Norður-Dakota í Bandaríkjunum, sýndi ýmsar listir á bókasafninu og börnin horfðu gagntekin á. Meira
20. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 399 orð | 1 mynd

Doktor í vaxtarlífeðlis- og stofnerfðafræði

*MAGNÚS Örn Stefánsson varði doktorsritgerð í vaxtarlífeðlis- og stofnerfðafræði við Þjóðháskóla Írlands í Cork (National University of Ireland, Cork), fyrir tæplega þremur árum, eða hinn 11. maí 2001. Meira
20. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 822 orð | 1 mynd

Eins og þrjár taugar í fléttu

Dóra Magnúsdóttir fæddist 1965 í Reykjavík. Lauk B.Sc.-prófi í landfræði við HÍ 1992 og lokaprófi í hagnýtri fjölmiðlun 1995. Árið 2000 lauk hún prófi í markaðs- og margmiðlunarfræðum frá Interactive Marketing and Media Academy í Danmörku. Meira
20. janúar 2004 | Miðopna | 614 orð | 2 myndir

Ekki benda á mig

Ríkisstjórnin leikur ámælisverðan leik í sambandi við málefni Landspítala - háskólasjúkrahús. Já, og í heilbrigðismálunum almennt. Ætli það gæti gerst annars staðar að menn settust yfir fjárlögin og ákvæðu að nú er þetta orðið gott í sjúkrahúsin. Meira
20. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 493 orð

Ekki er grundvöllur til afskipta forseta Alþingis

HALLDÓR Blöndal, forseti Alþingis, telur hvorki grundvöll til athugasemda né afskipta af hálfu forseta þingsins við setu Péturs H. Blöndals í efnahags- og viðskiptanefnd Alþingis, né við formennsku hans í nefndinni sem hún hefur kjörið hann til. Meira
20. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 181 orð

Ekki unnt að tollafgreiða starfsmenn Impregilo

ÞRETTÁN portúgalskir og ítalskir starfsmenn Impregilo við Kárahnjúka sem voru á leið til landsins með Flugleiðavél frá London sl. Meira
20. janúar 2004 | Erlendar fréttir | 742 orð | 2 myndir

Enn deilt um litla svarta Sambó

ENN á ný hefur orðið nokkur umræða um barnaævintýrið vinsæla, "Sagan af litla svarta Sambó", en ný útgáfa sögunnar kom nýverið út í Bandaríkjunum og fylgja henni nýjar myndskreytingar. Meira
20. janúar 2004 | Akureyri og nágrenni | 74 orð

Erfið færð | Tíu umferðaróhöpp urðu...

Erfið færð | Tíu umferðaróhöpp urðu á Akureyri um helgina sem öll voru minniháttar. Ástæður þeirra voru í mörgum tilfellum erfið akstursskilyrði en víða eru snjóruðningar sem byrgja sýn og þrengja að akreinum. Meira
20. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 350 orð | 1 mynd

Fíkniefnamál og innbrot meðal verkefna

HELGIN var annasöm hjá lögreglu en ástandið var þokkaleg þegar á heildina litið. Alls voru 10 ökumenn grunaðir um ölvun við akstur og níu teknir fyrir of hraðan akstur. Meira
20. janúar 2004 | Akureyri og nágrenni | 38 orð

Fjárhagsaðstoð | Á síðasta fundi félagsmálaráðs...

Fjárhagsaðstoð | Á síðasta fundi félagsmálaráðs voru lagðar fram upplýsingar um fjárhagsaðstoð í desember 2003. Veitt fjárhagsaðstoð nam 6 milljónum króna í mánuðinum og alls 47,1 milljón króna á öllu árinu 2003 sem er 5,6% hækkun milli... Meira
20. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 254 orð

Fréttamenn RÚV brutu ekki siðareglur

SIÐANEFND Blaðamannafélags Íslands telur að ríkisútvarpið og fréttamennirnir Sveinn Helgason og Pálmi Jónasson hafi ekki brotið gegn siðareglum BÍ er þeir fjölluðu um skattamál Jóns Ólafssonar. Hann kærði tvær fréttir sem fluttar voru þann 19. Meira
20. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 226 orð

Fyrirlestur hjá Sagnfræðingafélagi Íslands í Norræna...

Fyrirlestur hjá Sagnfræðingafélagi Íslands í Norræna húsinu Í dag, þriðjudaginn 20. janúar kl. 12.05, heldur Kristín Ástgeirsdóttir sagnfræðingur fyrirlestur í fyrirlestraröð Sagnfræðingafélags Íslands, Hvað er (um)heimur? Meira
20. janúar 2004 | Höfuðborgarsvæðið | 243 orð | 1 mynd

Gamli flugturninn rifinn

Vatnsmýrin | Flugmálastjórn hefur fengið leyfi til að rífa gamla flugturninn á Reykjavíkurflugvelli, en Árbæjarsafn hefur lagst gegn niðurrifi turnsins og telur hann hafa sögulegt gildi. Meira
20. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 114 orð | 1 mynd

Garðshorn fékk styrk úr Framkvæmdasjóði fatlaðra

Húsavík | Árni Magnússon félagsmálaráðherra var á ferðinni á Húsavík á dögunum og notaði m.a. ferðina til að afhenda aðstandendum endurhæfingar- og útivistarsvæðisins Garðshorns styrktarloforð upp á allt að 1.100.000 krónur. Meira
20. janúar 2004 | Suðurnes | 78 orð

Góðkunningjar lögreglunnar | Lögreglumenn handsömuðu menn...

Góðkunningjar lögreglunnar | Lögreglumenn handsömuðu menn á hlaupum frá Holtaskóla í Keflavík aðfaranótt laugardags. Þeir höfðu brotist inn í skólann. Meira
20. janúar 2004 | Erlendar fréttir | 297 orð | 1 mynd

Helmingur styður sjálfstæðissinna

FÆREYINGAR ganga að kjörborðinu í þingkosningum í dag. Helmingur þjóðarinnar hyggst kjósa einn hinna fjögurra flokka sem styðja sjálfstæði, þ.e. Meira
20. janúar 2004 | Akureyri og nágrenni | 103 orð

Hjúkrunarrými | Bæjarráð hefur samþykkt að...

Hjúkrunarrými | Bæjarráð hefur samþykkt að þegar verði ráðist í breytingar á hluta húsnæðis fyrrverandi dvalarheimilis í Skjaldarvík svo þar megi taka í notkun 15 hjúkrunarrými fyrir aldraða 1. apríl nk. Meira
20. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 78 orð

Í FRÉTT blaðsins af snjóflóðinu sem...

Í FRÉTT blaðsins af snjóflóðinu sem féll á bæinn Bakka í Ólafsfirði 13. janúar var ranglega sagt að Kári heitinn Ástvaldsson, sem fórst í snjóflóðinu, hefði haft samband við lögregluna á þriðjudagskvöld til að vara við snjóflóðahættu. Meira
20. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 94 orð

Í ljóðaþvögu

Í safnbók skagfirsks kveðskapar sem Bjarni Stefán Konráðsson frá Frostastöðum tók saman kennir margra grasa. Í þætti Kristjáns Runólfssonar frá Brúarlandi eru m.a. þrjár vísur undir bragarhættinum "ljóðaþvaga", sem lesa má eins og krossgátu. Meira
20. janúar 2004 | Miðopna | 164 orð | 1 mynd

Íslendingar veita mikilvæga aðstoð

"ENGINN okkar hermanna hefur særst frá því við komum hingað í október. Meira
20. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 110 orð

Jarðskjálftar við Geirfugladrang

JARÐSKJÁLFTI, 3,1 á Richter, mældist laust fyrir klukkan tíu í gærmorgun við Geirfugladrang á Reykjaneshrygg, um 30 km frá landi. Meira
20. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 95 orð

Kærður fyrir tvær nauðganir

ÍSLENSKUR starfsmaður á ferju, sem siglir á milli Hirtshals í Danmörku og Oslóar í Noregi, var í gær kærður fyrir að hafa nauðgað tveimur rúmlega tvítugum samstarfskonum um borð í ferjunni, að sögn fréttavefjar danska blaðsins Extrabladets. Meira
20. janúar 2004 | Akureyri og nágrenni | 118 orð | 1 mynd

Landsliðsþjálfari kvenna í heimsókn

HELENA Ólafsdóttir, landsliðsþjálfari A-landsliðs kvenna í knattspyrnu, var gestur á fótboltadegi fyrir stelpur sem haldinn var í Boganum á Akureyri sl. sunnudag. Helena sá m.a. um æfingu fyrir 2. Meira
20. janúar 2004 | Akureyri og nágrenni | 70 orð

Leiguíbúðir | Á fyrsta fundi félagsmálaráðs...

Leiguíbúðir | Á fyrsta fundi félagsmálaráðs á nýju ári voru lagðar fram upplýsingar um leiguíbúðir Akureyrarbæjar miðað við síðustu áramót. Leiguíbúðir í eigu Akureyrarbæjar voru þá 232 og hafði fjölgað um 10 á árinu 2003. Meira
20. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 53 orð

Lýst eftir vitnum

LÖGREGLAN í Reykjavík lýsir eftir vitnum að árekstri á gatnamótum Flókagötu og Lönguhlíðar mánudaginn 19. janúar kl. 9:45. Þar rákust á tvær fólksbifreiðir, Lada og Skoda. Meira
20. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 73 orð | 1 mynd

Læknadagar hafnir á Nordica hóteli

LÆKNADAGAR hófust í gær á Nordica hóteli með ýmsum fyrirlestrum. M.a. efnis í gær var notkun tölvusneiðmynda og segulómunar í greiningu hjartasjúkdóma en það var Björn Flygenring frá Minneapolis hjartastofnuninni sem hélt erindi um það efni. Meira
20. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 61 orð

Málbjörg heldur ungmennakvöld sitt fyrir ungmenni...

Málbjörg heldur ungmennakvöld sitt fyrir ungmenni á aldrinum 15-30 ára á morgun, miðvikudaginn 21. janúar. Hist verður í keiluhöllinni í Öskjuhlíð kl. 18.30 þar sem farið verður í keilu en síðan verður pöntuð pizza og spjallað. Meira
20. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 75 orð

Málið telst að fullu upplýst

INNBROT í ljósmyndastofu Jóhannesar Long í Ásholti á sunnudagsmorgun telst að fullu upplýst samkvæmt upplýsingum frá lögreglu og er þýfið komið í hendur eiganda. Meira
20. janúar 2004 | Austurland | 53 orð

Menningarstyrkir | Auglýstir hafa verið verkefnastyrkir...

Menningarstyrkir | Auglýstir hafa verið verkefnastyrkir til menningarstarfs á Austurlandi. Einstaklingar, félagasamtök, fyrirtæki, stofnanir og sveitarfélög geta sótt um styrki til fjölbreyttra menningarverkefna. Meira
20. janúar 2004 | Erlendar fréttir | 317 orð | 1 mynd

Mijailovic á að gangast undir geðrannsókn

DÓMSTÓLL í Stokkhólmi úrskurðaði í gær að Mijailo Mijailovic, sem hefur viðurkennt að hafa orðið Önnu Lindh, fyrrverandi utanríkisráðherra Svíþjóðar, að bana, þyrfti að gangast undir ýtarlega geðrannsókn áður en dómur yrði kveðinn upp í málinu. Meira
20. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 139 orð | 1 mynd

Mokað upp úr bátunum

Grímsey | Vetur konungur minnti rækilega á sig hér norðanlands á fyrstu dögum ársins nýja. Ekki fengum við stærsta skammtinn hér í Grímsey en góðan skammt þó. Meira
20. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 218 orð

Nemendum fjölgar milli ára

ALLS 23.120 nemendur voru skráðir í framhaldsskóla síðasta haust og alls 15.752 nemendur voru skráðir í háskóla, samkvæmt tölum frá Hagstofu Íslands. Nemendum á framhaldsskólastigi hefur skv. Meira
20. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 154 orð | 1 mynd

Ný stjórn SPRON-sjóðsins

STJÓRN Sparisjóðs Reykjavíkur og nágrennis hefur samkvæmt lögum stofnað sjálfseignarstofnunina SPRON-sjóðinn sem verður eigandi að því hlutafé í bankanumn sem ekki fellur til stofnfjáreigenda við fyrirhugaða umbreytingu hans í hlutafélag. Meira
20. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 101 orð | 1 mynd

Óvissudagur hjá Vináttu

GRUNNSKÓLANEMAR og háskólanemar skemmtu sér hið besta saman í keilu á óvissudegi hjá mentorverkefninu Vináttu, og var alls 150 nemendum á höfuðborgarsvæðinu boðið í hamborgaraveislu og keilu á eftir. Meira
20. janúar 2004 | Akureyri og nágrenni | 70 orð | 2 myndir

Prófuðu nýjan björgunarbúnað

SLÖKKVILIÐSMENN á Akureyri, með Erling Þór Júlínusson slökkviliðsstjóra í broddi fylkingar, voru að prófa nýjan björgunarbúnað í sjónum við smábátabryggjuna við Torfunef í gær. Meira
20. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 451 orð | 1 mynd

"Ég var eiginlega hálflamaður"

NÁNAST hver einasta myndavél sem Jóhannes Long ljósmyndari notar við vinnu sína var tekin í innbroti í ljósmyndastofu hans í Ásholti á sunnudagsmorgun, samtals að verðmæti rúmar fjórar milljónir króna. Meira
20. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 73 orð

Ranglega var sagt í frásögn af...

Ranglega var sagt í frásögn af afhjúpun minnisvarða um Hannes Hafstein ráðherra á Ísafirði um helgina að athöfnin hefði hafist á ávarpi Birnu Lárusdóttur. Hið rétta er að hún hófst með ávarpi Ingu Ólafsdóttur, formanns menningarnefndar Ísafjarðarbæjar. Meira
20. janúar 2004 | Höfuðborgarsvæðið | 127 orð

Samið um byggingu ráðstefnuhallar

Laugardalur | Ákveðið hefur verið að taka tilboði Eyktar í smíði íþrótta- og sýningarhallar í Laugardal, og endurbyggingu hluta Laugardalshallar, og verður skrifað undir samkomulag um það í dag. Verklok eru áætluð í júlí 2005. Meira
20. janúar 2004 | Suðurnes | 51 orð

Sigruðu í söngkeppni

Reykjanesbær | Fulltrúar Fjörheima, félagsmiðstöðvar ungs fólks í Reykjanesbæ, sigruðu í söngkeppni Samsuð, sem haldin var á sal Fjölbrautaskóla Suðurnesja. Hildur Haraldsdóttir söng lagið Foolish game við undirleik Sigríðar Sigurðardóttur. Meira
20. janúar 2004 | Austurland | 108 orð

Síldarsöltun | Aldrei hefur verið saltað...

Síldarsöltun | Aldrei hefur verið saltað jafn mikið af síld hjá Loðnuvinnslunni á Fáskrúðsfirði síðan byrjað var á slíkri verkun fyrir sjö árum. Frá þessu greinir á vef Loðnuvinnslunnar. Í síðustu viku var búið að salta í 21.000 tunnur, þar af eru 15. Meira
20. janúar 2004 | Erlendar fréttir | 138 orð

Sjö kjarnorkuvísindamenn handteknir

YFIRVÖLD í Pakistan hafa handtekið allt að sjö vísindamenn og stjórnendur rannsóknarstofu þar sem unnið er að þróun kjarnavopna vegna ásakana um að Pakistanar hefðu látið Íran, Norður-Kóreu og Líbýu í té mikilvægar upplýsingar um kjarnavopn. Meira
20. janúar 2004 | Erlendar fréttir | 43 orð | 1 mynd

Skíðað í mjöllinni

Mikið snjóaði víða í Þýskalandi í gær, til dæmis í Berlín þar sem margir brugðu sér á skíði í nýfallinni mjöllinni. Meira
20. janúar 2004 | Austurland | 131 orð | 1 mynd

Skíðasvæðin opnuð hvert af öðru

Seyðisfjörður | Skíðasvæðið í Stafdal, sem rekið er sameiginlega af sveitarfélögunum á Austur-Héraði og Seyðisfirði, var opnað um helgina. Fjölmargir nýttu sér tækifærið og skelltu sér í fjallið. Nægur snjór er á skíðasvæðinu og ágætt færi. Meira
20. janúar 2004 | Landsbyggðin | 182 orð | 1 mynd

Skógarráðstefna á Laugum í Sælingsdal

Búðardalur | Ráðstefna um samspil milli skógarþekju og lífs í ám og vötunum var haldin að Laugum í Sælingsdal dagana 15.-16. janúar. Meira
20. janúar 2004 | Landsbyggðin | 66 orð

Sparisjóðir hornsteinn byggðarlaga

Húsavíkurbær | Eftirfarandi er samþykkt bæjarráðs Húsavíkurbæjar frá 15. janúar sl. Meira
20. janúar 2004 | Erlendar fréttir | 358 orð | 1 mynd

Sprenging í Búlgaríu

FJÓRIR létu lífið og nokkrir særðust þegar sprengja sprakk í lyftu í skrifstofuhúsnæði í Sofiu, höfuðborg Búlgaríu. Byggingin, þar sem tryggingafélagið Bulins er til húsa, stórskemmdist í sprengingunni. Meira
20. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 238 orð

Stúdentaráð skorar á ráðherra

STÚDENTARÁÐ Háskóla Íslands hefur sent frá sér tilkynningu þar sem ítrekuð er andstaða ráðsins gegn upptöku skólagjalda við Háskóla Íslands. Í tilkynningunni segir m.a. Meira
20. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 97 orð | 1 mynd

Styrkur í stað jólakorta

SPARISJÓÐABANKI Íslands lét ekki prenta jólakort í ár en ákvað að styrkja MS félagið í staðinn. Finnur Sveinbjörnsson bankastjóri afhenti Sigurbjörgu Ármannsdóttur, formanni MS félags Íslands, 250.000 króna fjárstyrk í gær. Meira
20. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 370 orð | 1 mynd

Svigrúm fyrirtækja til launahækkana minna en áður

EDDA Rós Karlsdóttir, forstöðumaður greiningardeildar Landsbankans og fyrrverandi hagfræðingur ASÍ, segir í blaði Samiðnaðar að laun sem hlutfall af landsframleiðslu séu nú í sögulegu hámarki, en það þýði að kaupmáttur á næstu árum verði að koma frá... Meira
20. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 130 orð | 1 mynd

Sýna og kenna salsadansa

Á VEGUM Dansskóla Heiðars Ástvaldssonar kemur salsapar til landsins 23. janúar og ætlar að sýna og kenna salsa. Dagana 23.-25. janúar munu þau sýna dansinn víða á skemmtistöðum og auk þess í Kringlunni laugardaginn 24. janúar. Meira
20. janúar 2004 | Suðurnes | 87 orð | 1 mynd

Sýnir olíumálverk og skúlptúra

Grindavík | Fjölmenni var við opnun sýningar Guðbjargar Hlífar Pálsdóttur í listsýningarsal Saltfiskseturs Íslands í Grindavík. Guðbjörg sýnir olíumálverk og skúlptúra unna úr krossvið og járni. Meira
20. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 67 orð | 1 mynd

Tamningamenn í Dölum

Búðardalur | Þrátt fyrir frost og snjó í Dölunum er engan bilbug að finna á hestamönnum og eru tamningar stundaðar af krafti. Skjöldur Orri Skjaldarson og kona hans Caroline og sonurinn Andri Óttar búa á Hamraendum í Miðdölum. Meira
20. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 186 orð

Telja að fósturskimun eigi að vera valkostur

FORYSTUSVEIT Heilsugæslunnar á höfuðborgarsvæðinu hefur óskað eftir fundi með Jóni Kristjánssyni heilbrigðisráðherra í kjölfar frétta í Morgunblaðinu um að í heilbrigðisráðuneytinu sé í athugun hvort fósturskimun eigi að vera skilgreind sem hluti af... Meira
20. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 155 orð

Telja að Pétri beri að víkja

GUÐMUNDUR Árni Stefánsson, sem sæti á í forsætisnefnd Alþingis, vísar í bókun sinni um þetta mál til úrskurðar forseta Alþingis frá 1995 um að það sé þingmanna sjálfra að meta eigið hæfi, en að viðkomandi fagnefnd geti tekið ákvarðanir og þess vegna sett... Meira
20. janúar 2004 | Suðurnes | 560 orð | 1 mynd

Tilbúnir að taka við auknum verkefnum

Sandgerði | Sveitarstjórnarmenn á Suðurnesjum virðast reiðubúnir að taka við auknum verkefnum frá ríkisvaldinu, svo fremi sem tekjustofnar fylgi. Meira
20. janúar 2004 | Erlendar fréttir | 480 orð | 1 mynd

Tugir þúsunda sjíta krefjast kosninga í Írak

TUGIR þúsunda sjía-múslíma tóku þátt í friðsamlegri mótmælagöngu í Bagdad í gær og kröfðust þess að efnt yrði til almennra kosninga í Írak á næstu mánuðum en ekki á næsta ári eins og Bandaríkjastjórn stefnir að. Meira
20. janúar 2004 | Erlendar fréttir | 155 orð

Tveir 17 ára unglingar grunaðir

SÆNSKA lögreglan handtók í gær tvo 17 ára gamla drengi en þeir eru grunaðir um að hafa myrt tvær 18 ára gamlar stúlkur. Fundust lík þeirra á sunnudag á ruslahaug skammt frá E6-veginum á Hallandi. Meira
20. janúar 2004 | Landsbyggðin | 120 orð | 1 mynd

Tvö hundruð kindur fluttar frá Bakka

Ólafsfjörður | Félagar í Björgunarsveitinni Tindi í Ólafsfirði fluttu á sunnudag rúmlega tvö hundruð kindur frá bænum Bakka, sem snjóflóð féll á í vikunni, með þeim afleiðingum að bóndinn á bænum beið bana. Kindurnar voru fluttar á bæinn Burstabrekku. Meira
20. janúar 2004 | Akureyri og nágrenni | 325 orð

Umferðarlagabrotum fækkar

FÆRRI en áður brutu umferðarlög í umdæmi Lögreglunnar á Akureyri að því er fram kemur í yfirliti yfir helstu málaflokka. Meira
20. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 254 orð | 1 mynd

UNNSTEINN STEFÁNSSON

UNNSTEINN Stefánsson, fyrrverandi prófessor við Háskóla Íslands, andaðist á hjúkrunarheimilinu í Sunnuhlíð að morgni mánudagsins 19. janúar. Unnsteinn var sonur Herborgar Björnsdóttur, húsmóður, og Stefáns Þorsteinssonar, bónda og síðar verslunarmanns. Meira
20. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 397 orð

Úr bæjarlífinu

Að kaupa eð'ekki kaupa - árskort í skíðasvæðið í Hlíðarfjall. Það er spurning sem brennur á mörgum bæjarbúanum þessa dagana. Meira
20. janúar 2004 | Austurland | 93 orð

Útboð vegna Grunnskóla Reyðarfjarðar

Reyðarfjörður | Viðbygging við Grunnskóla Reyðarfjarðar hefur verið boðin út. Byggja á við eldra hús skólans á tveimur hæðum og verður heildargólfflötur um 2.200 fermetrar. Meira
20. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 84 orð

Útskrifast heima

Nemendur í fjarnámi við Háskólann á Akureyri sem stundað hafa nám sitt hjá Miðstöð símenntunar á Suðurnesjum munu útskrifast í Reykjanesbæ 17. júní 2004. Kom þetta fram á síðasta fundi bæjarráðs og var því sérstaklega fagnað. Meira
20. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 375 orð

Varar við mögulegum hagsmunaárekstrum

SIÐFRÆÐISTOFNUN Háskóla Íslands telur að stjórnarseta formanns Verslunarmannafélags Reykjavíkur í hlutafélögum geti valdið hagsmunaárekstrum, hún geti haft áhrif á trúverðugleika hans og hætta sé á að hann geti ekki gagnrýnt viðkomandi fyrirtæki... Meira
20. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 90 orð

Var lengi í eigu Air Lingus

SHANNON MRO hefur verið starfandi við flugvöllinn allt frá árinu 1959, en með nokkrum nafna- og eigendabreytingum. Lengst af átti írska ríkisflugfélagið Air Lingus fyrirtækið, eða frá 1967 til ársins 1999. Meira
20. janúar 2004 | Suðurnes | 54 orð

Velti ölvaður | Lögreglan í Keflavík...

Velti ölvaður | Lögreglan í Keflavík fékk tilkynningu snemma að morgni sunnudags um að bifreið væri á hvolfi við Garðveg, til móts við golfskálann. Kom í ljós að ökumaður bifreiðarinnar hafði farið af vettvangi. Meira
20. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 239 orð

Vill að nefndin fundi sem allra fyrst

JÓN Bjarnason, þingmaður Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs, hefur óskað eftir því við formann fjárlaganefndar Alþingis, Magnús Stefánsson, að nefndin hittist hið fyrsta til að ræða málefni Landspítala - háskólasjúkrahúss. Meira
20. janúar 2004 | Miðopna | 1563 orð | 3 myndir

Vinna myrkranna á milli

Íslensku sprengjusérfræðingarnir í Írak, Jónas Þorvaldsson og Adrian King, sem komust í heimspressuna þegar þeir fundu vopn sem talið var að innihéldu sinnepsgas, segja gífurlegt magn af vopnum í landinu. Á þremur mánuðum hafa 170 tonn af sprengjum verið fjarlægð á þeirra svæði, sem er aðeins toppurinn af ísjakanum. Nína Björk Jónsdóttir sló á þráðinn til þeirra til að heyra af lífinu í Írak. Meira
20. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 378 orð | 1 mynd

Virkjun í sæmilegri sátt við umhverfið

ÞRJÁR athugasemdir bárust Skipulagsstofnun vegna skýrslu um mat á umhverfisáhrifum gufuaflsvirkjunar á Hellisheiði. Frestur til að skila inn athugasemdum er nú runninn út en úrskurður stofnunarinnar vegna virkjunarinnar er væntanlegur um miðjan febrúar. Meira
20. janúar 2004 | Suðurnes | 132 orð

Öll tilboð yfir kostnaðaráætlun verkkaupans

Keflavíkurflugvöllur | Öll tilboð í jarðvinnu og uppsteypu á undirstöðum og plötu vegna fyrirhugaðrar viðbyggingar við Flugstöð Leifs Eiríkssonar á Keflavíkurflugvelli voru yfir kostnaðaráætlun. Meira

Ritstjórnargreinar

20. janúar 2004 | Leiðarar | 396 orð

Margföldunaráhrif í myndlist

Mikið hefur verið rætt á undanförnum misserum um nauðsyn þess að koma íslenskri myndlist að í hinum alþjóðlega myndlistarheimi. Meira
20. janúar 2004 | Leiðarar | 461 orð

Rífum hverfamúrana

Ásdís Halla Bragadóttir, bæjarstjóri í Garðabæ, ritaði einkar athyglisverða grein í Morgunblaðið í gær, þar sem hún benti á "hinn ósýnilega hverfamúr" sem reistur væri á þeirri hugmyndafræði flestra sveitarfélaga, að íbúarnir yrðu að nota... Meira
20. janúar 2004 | Staksteinar | 362 orð

- Umdeilanlegar sparnaðaraðgerðir í HÍ

Pawel Bartoszek skrifar í Deigluna um sparnaðaraðgerðir innan Háskóla Íslands. "Meðal annars á að afnema allar undanþágur frá hefðbundnum skráningarreglum. Þetta mun m.a. Meira

Menning

20. janúar 2004 | Menningarlíf | 548 orð | 2 myndir

Af nógu að taka hjá Gershwin-bræðrum

HÁDEGISTÓNLEIKARÖÐ Íslensku óperunnar á vormisseri 2004 hefur göngu sína í dag kl. 12:15. Meira
20. janúar 2004 | Fólk í fréttum | 146 orð | 2 myndir

Cowell gagnrýnir Madonnu

DÓMARINN Simon Cowell úr Pop Idol og American Idol gagnrýndi Madonnu nýverið og sagði hana hafa "eitt sinn verið sæta". Meira
20. janúar 2004 | Fólk í fréttum | 156 orð | 1 mynd

Enginn í staðinn

ALAN White, trommuleikari Oasis undanfarin átta ár, hefur verið látinn taka pokann sinn. Í stuttri tilkynningu á vef sveitarinnar (www.oasisinet.com) segir einfaldlega að hann hafi verið beðinn um að hætta. Meira
20. janúar 2004 | Menningarlíf | 600 orð | 2 myndir

Erlendir gestir kaupa íslensk verk

Svo virðist sem sýning Ólafs Elíassonar í Listasafni Reykjavíkur, muni hafa talsverð áhrif á gengi fleiri íslenskra myndlistarmanna. Meira
20. janúar 2004 | Fólk í fréttum | 74 orð | 2 myndir

Fjör í Borgarleikhúsinu

HINN fjörugi söngleikur Chicago var frumsýndur í Borgarleikhúsinu á sunnudag. Þar gera Sveinn Geirsson, Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir og Jóhanna Vigdís Arnardóttir allt fyrir frægðina í hlutverkum sínum sem Billi Bé, Roxí og Elma. Meira
20. janúar 2004 | Fólk í fréttum | 281 orð | 1 mynd

Fleiri stórverkefni framundan

EINHVERJIR kunna að hafa orðið varir við fjarveru hins vinsæla þáttar Viltu vinna milljón á Stöð 2. Ástæðan er einfaldlega sú að nú standa tökur yfir á næstu syrpu, að sögn Heimis Jónassonar, dagskrárstjóra innlendrar dagskrár. Meira
20. janúar 2004 | Fólk í fréttum | 125 orð

Fyrsta umferð að klárast

SPURNINGAKEPPNI framhaldsskólanna, Gettu betur , er komin í fullan gang. Tuttugu og átta lið fóru af stað í útvarpskeppninni en átta skólar fara svo áfram í sjónvarpið, en keppnin þar hefst fimmtudaginn 19. febrúar. Meira
20. janúar 2004 | Fólk í fréttum | 390 orð | 3 myndir

Hilmir Snær og Þórunn Lárusdóttir í aðalhlutverkum

TÖKUR á íslensku sakamálamyndinni Allir litir hafsins eru kaldir , hafa staðið yfir síðan í nóvember og ganga eftir áætlun að sögn Ólafs Rögnvaldssonar framleiðanda og tökumanns þáttanna, en Anna systir hans skrifaði handritið og leikstýrir. Meira
20. janúar 2004 | Tónlist | 1028 orð | 2 myndir

Íslenskir og austurrískir tónar

Margrét Bóasdóttir, sópran og Guðmundur Sigurðsson, orgelleikari, flytja íslenska kirkjutónlist. Fimmtudagurinn 15. janúar 2004 kl. 20.30. Meira
20. janúar 2004 | Fólk í fréttum | 103 orð | 1 mynd

Lenti í bílslysi og gefur út plötu

NORÐMAÐURINN Kurt Nilsen sem sigraði í Heimsstjörnuleitinni nýlega er að gefa út nýja plötu og að því er kemur fram í fréttum norskra fjölmiðla verður platan gefin út í sjö Evrópulöndum auk Noregs: Hollandi, Belgíu, Sviss, Austurríki, Þýskalandi,... Meira
20. janúar 2004 | Menningarlíf | 60 orð

Pallborðsumræður um leikrit

Hafnarfjarðarleikhúsið Hermóður og Háðvör og námskeiðið - Að njóta leiklistar (á vegum Félags háskólakvenna) halda pallborðsumræður um leikritið Meistarinn og Margaríta eftir Mikaíl Bulgakov í Hafnarfjarðarleikhúsinu kl. 20 í kvöld. Meira
20. janúar 2004 | Fólk í fréttum | 306 orð | 2 myndir

Pancho Villa í Hollywood

EKKERT lát er á framleiðslu áhugaverðra og vandaðra sjónvarpsmynda hjá stóru kapalsjónvarpsstöðvunum vestanhafs, HBO, Showtime o.fl. með þekktum Hollywood-stjörnum í aðalhlutverkum. Í vikunni kemur út ný sjónvarpsmynd sem vel er þessi virði að kynna sér. Meira
20. janúar 2004 | Fólk í fréttum | 228 orð | 2 myndir

Pollý ræður við Fróða og félaga

KVIKMYNDINNI Svo kom Pollý ( Along Came Polly ) tókst að bola Fróða og félögum af toppi bandaríska bíólistans og var mest sótta mynd helgarinnar í kvikmyndahúsum þar vestra. Meira
20. janúar 2004 | Leiklist | 1077 orð | 1 mynd

Séð og heyrt í Chicago

Höfundar: John Kander, Fred Ebb og Bob Fosse. Meira
20. janúar 2004 | Menningarlíf | 311 orð | 1 mynd

Sjaldheyrð hljóðfærasamsetning

RÚNAR Óskarsson klarínettuleikari, Þórunn Ósk Marinósdóttir víóluleikari og Árni Heimir Ingólfsson píanóleikari flytja verk eftir Mozart, Max Bruch, Robert Schumann og Alfred Uhl á Tíbrártónleikum í Salnum í kvöld. Meira
20. janúar 2004 | Fólk í fréttum | 126 orð | 1 mynd

...Sælkeranum

ÞÆTTIRNIR Í fæðuleit! ( Follow that Food ) og Andrými ( Breathing Room ) eru komnir aftur á dagskrá Skjás eins. Þessum tveimur þáttum, sem fjalla um byggingarlist og matreiðslu, er slegið saman í þáttatvennuna Sældarlíf ( Fine Living ). Meira
20. janúar 2004 | Fólk í fréttum | 123 orð | 2 myndir

Þráinn Bertelsson heiðraður

ÁRIÐ 1983 gerði Þráinn Bertelsson kvikmyndina Nýtt líf , með þeim Karli Ágústi Úlfssyni og Eggerti Þorleifssyni í aðalhlutverkum. Þessi gamanmynd sló í gegn og gat af sér tvær framhaldsmyndir, Dalalíf og Löggulíf. Meira
20. janúar 2004 | Fólk í fréttum | 201 orð | 1 mynd

Ævintýri gerast enn

Japan 2001. Sammyndbönd VHS. Bönnuð innan 12 ára. (125 mín.) Leikstjórn Hayao Miyazaki. Meira

Umræðan

20. janúar 2004 | Bréf til blaðsins | 365 orð | 1 mynd

Að synja eða hafna

ÞEIR, sem fylgjast með fréttum í útvarpi og sjónvarpi, verða þess daglega varir að fréttamenn þessara fjölmiðla kunna ekki skil á orðatiltækjunum að synja og hafna, eða öllu heldur mismun þeirra, hvenær hvort þeirra er við hæfi. Meira
20. janúar 2004 | Aðsent efni | 105 orð

Athugasemd

ÞAÐ er rangminni eða misskilningur hjá Jakobi Ásgeirssyni í grein hans í Mbl. í dag (19. jan.) að ég hafi kallað Guðna Elísson "Samfylkingarkrata" í grein minni í Lesbók Mbl. 25. okt. sl. Meira
20. janúar 2004 | Aðsent efni | 710 orð | 1 mynd

Háskóli Vestfjarða á Ísafirði

Hver landshluti, hvert byggðarlag verður stöðugt að sækja fram í menntunarmálum, annars er hætta á stöðnun. Meira
20. janúar 2004 | Bréf til blaðsins | 265 orð

Hestar

SINNEPSGASSPRENGJURNAR sem fundust í hráefnisþró Sementsverksmiðjunnar komu upp með skeljasandi af botni Faxaflóa. Sá sem setti þessar sprengjur þarna á að fjarlægja þær. Það gengur ekki að vera með gereyðingarvopn grafin í sand hér úti í flóa. Meira
20. janúar 2004 | Aðsent efni | 455 orð | 1 mynd

Markaðssókn í ferðaþjónustu

Það er lífsnauðsynlegt að reglur séu skýrar og vinnubrögð fagleg þegar opinberu fé er ráðstafað. Meira
20. janúar 2004 | Bréf til blaðsins | 331 orð

Misrétti áskrifenda ÉG verð að fá...

Misrétti áskrifenda ÉG verð að fá að lýsa vanþóknun minni á því misrétti sem áskrifendur Morgunblaðsins búa við. Laugardaginn 10. Meira
20. janúar 2004 | Aðsent efni | 881 orð | 1 mynd

Orð í tíma töluð

Þessi ritmáti getur skoðast sem skemmtilegur þótt um sé í raun að ræða hið óttalegasta bull. Meira
20. janúar 2004 | Aðsent efni | 476 orð | 1 mynd

Stöndum vörð um Neyðarmóttökuna

Það væri stórslys ef starfsemi Neyðarmóttökunnar yrði liðuð í sundur... Meira
20. janúar 2004 | Aðsent efni | 698 orð | 1 mynd

Verra er þeirra réttlæti

Að mannréttindabaráttu okkar sé mætt með formalisma og fræðilegu yfirklóri er ekkert nýtt. Meira

Minningargreinar

20. janúar 2004 | Minningargreinar | 463 orð | 1 mynd

ELLÝ BJÖRG ÞÓRÐARDÓTTIR

Ellý Björg Þórðardóttir fæddist í Vestmannaeyjum 13. apríl 1936. Hún lést á heimili sínu aðfangadag jóla og var útför hennar gerð frá Bústaðakirkju 5. janúar. Meira  Kaupa minningabók
20. janúar 2004 | Minningargreinar | 865 orð | 1 mynd

EYRÚN AUÐUNSDÓTTIR

Eyrún Auðunsdóttir fæddist á Ysta-Skála, Vestur-Eyjafjöllum, 28. ágúst 1935. Hún lést á heimili sínu á Flyðrugranda 8 í Reykjavík miðvikudaginn 7. janúar síðastliðinn. Hún var dóttir hjónanna Auðuns Jónssonar, f. 11.7. 1892, d. 15.1. Meira  Kaupa minningabók
20. janúar 2004 | Minningargreinar | 2104 orð | 1 mynd

FRIÐRIK INGÓLFSSON

Friðrik Ingólfsson, garðyrkjubóndi í Laugarhvammi í Lýtingsstaðahreppi, fæddist á Lýtingsstöðum í Tungusveit 26. júní 1924. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Skagfirðinga að kvöldi sunnudagsins 11. janúar sl. á 80. aldursári. Meira  Kaupa minningabók
20. janúar 2004 | Minningargreinar | 2071 orð | 1 mynd

MAGNÚS MARÍASSON

Magnús Maríasson fæddist að Kollsá í Grunnavíkurhreppi í Jökulfjörðum við Ísafjarðardjúp 5. janúar 1912. Hann lést á dvalarheimilinu Höfða á Akranesi 12. janúar síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

20. janúar 2004 | Viðskiptafréttir | 145 orð

Alcoa eitt best rekna fyrirtæki heims

ALCOA, sem reisa mun álverksmiðju á Reyðarfirði, er eitt best rekna fyrirtæki í heimi, að mati bandaríska viðskiptatímaritsins Forbes . Meira
20. janúar 2004 | Viðskiptafréttir | 221 orð | 1 mynd

ATV verður Tæknival

TÆKNIVAL er nýtt nafn á upplýsingatæknifyrirtækinu AcoTæknival, ATV. Meira
20. janúar 2004 | Viðskiptafréttir | 165 orð | 1 mynd

Kaupa hollenskt flutningafyrirtæki

SAMSKIP hafa keypt hollenska flutningafyrirtækið Nedshipping Liner Agencies BV og heyrir það nú undir skrifstofu félagsins í Rotterdam. Kaupverðið er ekki gefið upp. Meira
20. janúar 2004 | Viðskiptafréttir | 166 orð

Undirbúa lagasetningu vegna hneykslismála

SÆNSK stjórnvöld undirbúa nú setningu laga um stjórnunarhætti í hlutafélögum, í kjölfar nokkurra hneykslismála sem komið hafa upp á undanförnum misserum og grafið hafa undan trausti á sænska hlutabréfamarkaðnum. Meira
20. janúar 2004 | Viðskiptafréttir | 102 orð

Úrvalsvísitalan yfir 2.300 stig

EKKERT lát virðist vera á hækkun Úrvalsvísitölu Kauphallar Íslands. Í gær fór vísitalan í fyrsta skipti yfir 2.300 stig, 2.303,07 stig. Hefur hún því hækkað um 8,93% frá áramótum og 71,49% síðustu tólf mánuði. Meira

Fastir þættir

20. janúar 2004 | Dagbók | 486 orð

(2.Tím. 4, 2.)

Í dag er þriðjudagur 20. janúar, 20. dagur ársins 2004, Bræðramessa. Orð dagsins: Prédika þú orðið, gef þig að því í tíma og ótíma. Vanda um, ávíta, áminn með öllu langlyndi og fræðslu. Meira
20. janúar 2004 | Árnað heilla | 23 orð | 1 mynd

50 ÁRA afmæli .

50 ÁRA afmæli . Í dag, þriðjudaginn 20. janúar, er fimmtug Björg Ólafsdóttir . Hún er á leið til Kanaríeyja ásamt eiginmanni sínum, Sigurði... Meira
20. janúar 2004 | Árnað heilla | 18 orð | 1 mynd

80 ÁRA afmæli.

80 ÁRA afmæli. Í dag, þriðjudaginn 20. janúar, er áttræð Ása Guðrún Sturlaugsdóttir, nú búsett á Hjúkrunarheimilinu... Meira
20. janúar 2004 | Fastir þættir | 564 orð | 6 myndir

Anand tekur forystuna

9.-29. jan. 2004 Meira
20. janúar 2004 | Í dag | 704 orð

Áskirkja.

Áskirkja. Opið hús fyrir alla aldurshópa milli kl. 10-14 í neðri safnaðarsal kirkjunnar. Bæna- og fyrirbænastund kl. 12. Léttur hádegisverður að lokinni bænastund. Allir velkomnir. Tólf spora fundur kl. 19 í neðri safnaðarsal. Grensáskirkja. Meira
20. janúar 2004 | Fastir þættir | 250 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson

SVEIT Orkuveitu Reykjavíkur stóð af sér öll áhlaup á lokaspretti Reykjavíkurmótsins og vann sannfærandi sigur. Sveitin fékk 333 stig, eða 19,59 að jafnaði úr leik. Sveit Eyktar varð önnur með 320 stig, en Essosveitin þriðja með 316. Meira
20. janúar 2004 | Fastir þættir | 277 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

Sveit Orkuveitu Reykjavíkur vann Reykjavíkurmótið Sveit Orkuveitu Reykjavíkur sigraði í Reykjavíkurmótinu í sveitakeppni sem lauk um helgina. Meira
20. janúar 2004 | Árnað heilla | 31 orð | 1 mynd

BRÚÐKAUP.

BRÚÐKAUP. Hinn 21. júní voru gefin saman í hjónaband í Kópavogskirkju af séra Pétri Þorsteinssyni þau Þórey Ósk Árnadóttir og Heiðar Gunnarsson. Þau eru til heimilis að Forsölum 1 í... Meira
20. janúar 2004 | Dagbók | 96 orð

HEIMSÓKN

Frá gullnu víni, ljúfum perluleik við ljóð og draum, frá rós, sem angar bleik, þú hrekkur upp með andfælum og hlustar. Því sjá, það hefur hent, sem kveiðstu mest: Hér hýsir þú í stofu þinni gest, sem óvænt kom og köldum hrolli gustar. Meira
20. janúar 2004 | Í dag | 59 orð

Samfélagsstund með kristinni íhugun hjá KFUK...

Samfélagsstund með kristinni íhugun hjá KFUK KFUK heldur fund fyrir konur í kvöld í húsi KFUM og KFUK við Holtaveg kl. 20. Meira
20. janúar 2004 | Fastir þættir | 185 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson

1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 Rc6 6. Bg5 e6 7. Dd2 a6 8. 0-0-0 Bd7 9. f3 Be7 10. h4 h6 11. Be3 b5 12. g4 Rxd4 13. Bxd4 b4 14. Re2 e5 15. Be3 Da5 16. Kb1 Be6 17. Rc1 d5 18. Bh3 d4 19. Bf2 g5 20. Bf1 Hg8 21. Rb3 Da4 22. hxg5 hxg5 23. Meira
20. janúar 2004 | Viðhorf | 855 orð

Utan hringsins

En um leið og listaverkið (og ef til vill listasafnið) varð þannig eins og eilítið nánari eða meiri hluti af samfélaginu þá missti það einhverja vídd, hugsanlega fjarlægðarvíddina, hugsanlega höfundarvíddina, hugsanlega vídd hins dularfulla, óvænta, óræða. Meira
20. janúar 2004 | Fastir þættir | 385 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

Það var í senn fróðlegt og skemmtilegt að hlusta á viðtal Guðna Bergssonar við Sven-Göran Eriksson landsliðsþjálfara Englendinga á Sýn á sunnudag. Víkverji hefur áður hælt Guðna og Heimi Karlssyni fyrir góðan þátt og gerir það enn. Meira

Íþróttir

20. janúar 2004 | Íþróttir | 364 orð | 1 mynd

* ALEXANDERS Petersons , íslenski Lettinn...

* ALEXANDERS Petersons , íslenski Lettinn í liði Düsseldorf , fór á kostum og skoraði 9 mörk þegar lið hans vann Gelnhausen á útivelli, 27:20, í þýsku 2. deildinni í handknattleik um helgina. Arnar Geirsson skoraði 2 mörk fyrir Gelnhausen í leiknum. Meira
20. janúar 2004 | Íþróttir | 452 orð

Bjartsýni í herbúðum Slóvena

SLÓVENAR eru nokkuð bjartsýnir á góðan árangur á heimavelli á Evrópumeistaramótinu í handknattleik þegar flautað verður til leiks í fjórum borgum á fimmtudaginn. Þrátt fyrir tap, 31:29, fyrir Pólverjum í vináttulandsleik í Ljubljana á sunnudaginn þá segja þeir að stórsigur á Pólverjum á föstudag, 33:24, sýni að mikið búi í liðinu og sá sigur undirstriki að landslið þeirra sé á góðri leið, en það mætir Íslendingum í fyrsta leik Evrópukeppninnar á fimmtudagskvöldið í Celje. Meira
20. janúar 2004 | Íþróttir | 106 orð

Björgvin féll úr EM hópnum

GUÐMUNDUR Þ. Guðmundsson þjálfari íslenska landsliðsins í handknattleik hefur valið þá leikmenn sem skipa munu liðið á Evrópumeistaramótinu sem hefst á fimmtudag í Slóveníu. Björgvin Gústavsson, 18 ára markvörður, fellur úr hópnum. Meira
20. janúar 2004 | Íþróttir | 46 orð

EM-vefur á www.mbl.is

Í dag var opnaður sérstakur vefur á www. mbl.is sem er tileinkaður Evrópumeistaramótinu í handknattleik, sem hefst í Slóveníu á fimmtudag. Meira
20. janúar 2004 | Íþróttir | 385 orð | 1 mynd

* FORRÁÐAMENN spænska 1.

* FORRÁÐAMENN spænska 1. deildarliðsins Real Zaragoza sögðu þjálfara liðsins upp störfum í gær, en Francisco Flores hefur stýrt liðinu frá árinu 2002. Zaragoza er sem stendur í þriðja neðsta sæti í spænsku 1. Meira
20. janúar 2004 | Íþróttir | 117 orð

ÍBV fær erfiða mótherja

KVENNALIÐ ÍBV í handknattleik fær erfitt verkefni í 16 liða úrslitum Áskorendabikars Evrópu en dregið verður til þeirra í dag. Liðunum sextán hefur verið skipt í tvo styrkleikahópa og er ÍBV í veikari hópnum. Meira
20. janúar 2004 | Íþróttir | 6 orð

Í KVÖLD

KÖRFUKNATTLEIKUR 1. deild kvenna: Kennaraháskóli: ÍS - UMFG 19. Meira
20. janúar 2004 | Íþróttir | 81 orð

Jóhannes FIFA-dómari í stað Braga

DÓMARANEFND Alþjóða knattspyrnusambandsins, FIFA, hefur staðfest nöfn íslenskra milliríkjadómara í knattspyrnu fyrir árið 2004. Meira
20. janúar 2004 | Íþróttir | 193 orð

Leeds fær viku frest til viðbótar

STJÓRNARFORMANNI enska úrvalsdeildarliðsins Leeds United, Trevor Birch, var í dag veittur sjö daga frestur til þess að ljúka við endurfjármögnun á félaginu sem skuldar yfir 10 milljarða kr. Meira
20. janúar 2004 | Íþróttir | 234 orð | 1 mynd

Moratti sagði af sér hjá Inter

MASSIMO Moratti forseti ítalska knattspyrnuliðsins Inter frá Mílanó sagði af sér embætti sínu í dag ásamt fjórum öðrum úr stjórn liðsins. Meira
20. janúar 2004 | Íþróttir | 326 orð

Nýir menn í sviðsljósinu

KFÍ á Ísafirði komst til leiks á Sauðárkróki í þriðju tilraun, og fór leikurinn fram í gærkveldi. Í byrjun var jafnræði með liðunum, en um miðjan leikhlutann tókst heimamönnum að ná forystunni og héldu henni allt til loka. Fjórir bandarískir leikmenn léku sinn fyrsta leik í gær, þrír í liði KFÍ og einn í liði Tindastóls, sem er nú í sjöunda sæti úrvalsdeildar, Intersportdeildar, með 14 stig en KFÍ er í þriðja neðsta sæti með 4 stig, líkt og ÍR og Þór frá Þorlákshöfn. Meira
20. janúar 2004 | Íþróttir | 155 orð | 1 mynd

Ólafur Ingi Skúlason í hópnum hjá Arsenal

ÓLAFUR Ingi Skúlason er í sextán manna leikmannahópi Arsenal í kvöld þegar liðið tekur á móti Middlesbrough í fyrri undanúrslitaleik félaganna í ensku deildabikarkeppninni í knattspyrnu. Meira
20. janúar 2004 | Íþróttir | 553 orð | 1 mynd

"Draumur að rætast"

FRANSKI framherjinn Louis Saha gengur í raðir Englandsmeistara Manchester United síðar í vikunni en eftir japl, jaml og fuður náðu forráðamenn Manchesterliðsins samkomulagi við Fulham um kaupin. Áætlað kaupverð er 12 milljónir punda sem samsvarar rúmum 1,5 milljörðum króna. Meira
20. janúar 2004 | Íþróttir | 236 orð

"Við ætlum okkur að komast áfram"

"VIÐ erum að sjálfsögðu ekki hættir í keppninni og alls ekki ragir vegna þessa leiks. Við ætlum að koma þeim á óvart hérna úti og vinna svo heima og komast þannig áfram," sagði Guðjón Skúlason, þjálfari Keflvíkinga í körfuknattleik, en liðið mætir franska liðinu Dijon í kvöld í átta liða úrslitum bikarkeppni Evrópu. Meira
20. janúar 2004 | Íþróttir | 348 orð | 1 mynd

* SARA Jónsdóttir og Ragna Ingólfsdóttir...

* SARA Jónsdóttir og Ragna Ingólfsdóttir féllu úr leik í annarri umferð alþjóðlega sænska mótsins í badminton um helgina. Þær unnu fyrsta leikinn, töpuðu næst fyrir rússneskum stúlkum sem síðan töpuðu fyrir pólskum stúlkum. Meira
20. janúar 2004 | Íþróttir | 141 orð

Sigur á Egyptum gott veganesti

ÞAÐ hefur reynst íslenska landsliðinu í handknattleik gott veganesti að leggja Egyptaland að velli fyrir stórmót á síðustu árum. Fyrir Evrópukeppnina í Svíþjóð 2002 fögnuðu Íslendingar sigri á Egyptum á móti í Danmörku, 21:20. Meira
20. janúar 2004 | Íþróttir | 104 orð | 1 mynd

Silja hljóp vel í Kentucky

SILJA Úlfarsdóttir úr FH hóf innanhússtímabilið vel á móti í Kentucky í Bandaríkjunum um helgina. Silja bætti verulega tíma sinn í 200 og 400 metra hlaupum. Hún hljóp 200 metrana á 24,21 sekúndu og kom í mark í 400 metra hlaupinu á 54,07 sek. Meira
20. janúar 2004 | Íþróttir | 196 orð

Slóvenar sigruðu Pólverja tvívegis

SLÓVENAR, mótherjar Íslendinga í fyrstu umferð Evrópukeppninnar á heimavelli þeirra á fimmtudaginn, sigruðu Pólverja tvívegis í æfingaleikjum um helgina og lögðu þar með lokahönd á undirbúning sinn fyrir keppnina. Meira
20. janúar 2004 | Íþróttir | 286 orð | 1 mynd

Svíar ætla sér á ÓL í Aþenu

BENGT Johansson, landsliðsþjálfari Svía, hugsar aðeins um eitt þegar hann heldur með fylkingu sína á Evrópumótið í Slóveníu - það er að hans menn tryggi sér síðasta farseðilinn sem er eftir í boði á Ólympíuleikana í Aþenu. Meira
20. janúar 2004 | Íþróttir | 221 orð

Szatko farinn frá Grindavík

TIMOTHY Szatko, 22 ára gamall Bandaríkjamaður með pólskt ríkisfang mun ekki leika fleiri leiki með Grindavíkurliðinu í körfuknattleik og hélt hann af landi brott í gær. Meira
20. janúar 2004 | Íþróttir | 96 orð

Torgavanov ekki með Rússum

RÚSSAR hafa orðið fyrir mikilli blóðtöku fyrir Evrópumótið í handknattleik sem hefst á fimmtudaginn því línumaðurinn snjalli Dimitri Torgavanov er meiddur í hné og getur ekki tekið þátt í mótinu. Meira
20. janúar 2004 | Íþróttir | 210 orð

Tryggvi Guðmundsson bíður og vonar

FRAMTÍÐ knattspyrnumannsins Tryggva Guðmundssonar er enn óráðin en samningur hans við norska úrvalsdeildarliðið Stabæk rann út nú um áramótin. Tryggvi, sem er enn að jafna sig eftir fótbrot, leitar að nýjum vinnuveitendum. Meira
20. janúar 2004 | Íþróttir | 221 orð

ÚRSLIT

KNATTSPYRNA England Newcastle - Fulham 3:1 Andrew O'Brien 4., Gary Speed 41., Laurent Robert 54. - Sean Davis 74. - 50.104. KÖRFUKNATTLEIKUR Tindastóll - KFÍ 111:95 Sauðárkrókur, úrvalsdeild karla, Intersportdeild, mánudagur 19. janúar 2004. Meira
20. janúar 2004 | Íþróttir | 202 orð | 1 mynd

Von Behren ekki með Þjóðverjum á EM

FRANK von Behren, handknattleiksmaðurinn snjalli frá Gummersbach, hefur dregið sig út úr landsliðshópi Þjóðverja fyrir Evrópukeppnina sem hefst í Slóveníu á fimmtudaginn. Meira
20. janúar 2004 | Íþróttir | 101 orð

Þrír til reynslu hjá Stoke

ÞRÍR 19 ára gamlir knattspyrnumenn eru á leið til enska félagsins Stoke City og verða þar til reynslu í tvær vikur. Þetta eru KA-mennirnir Pálmi Rafn Pálmason og Jóhann Helgason, og Pétur Örn Svansson úr Leikni í Reykjavík. Meira

Úr verinu

20. janúar 2004 | Úr verinu | 255 orð

ALLIR FISKMARKAÐIR Blálanga 86 45 67...

ALLIR FISKMARKAÐIR Blálanga 86 45 67 875 58,478 Geirnyt 1 Gellur 623 623 623 32 19,936 Grálúða 146 146 146 3 438 Grásleppa 38 9 20 159 3,114 Gullkarfi 113 101 12,835 1,297,197 Hlýri 162 93 145 6,986 1,013,587 Hrogn Ýmis 137 114 134 260 34,792 Hvítaskata... Meira
20. janúar 2004 | Úr verinu | 276 orð | 1 mynd

Ný loðnuganga mæld

HAFRANNSÓKNASKIPIÐ Árni Friðriksson RE kom í gær á loðnumiðin norðaustur af Langanesi en þar urðu loðnuskip vör við umtalsvert magn af loðnu um síðustu helgi. Meira
20. janúar 2004 | Úr verinu | 490 orð | 1 mynd

Samstarf um erfðafræði fiska

HAFRANNSÓKNASTOFNUNIN og líftæknifyrirtækið Prokaria hafa gert með sér samstarfssamning um að vinna sameiginlega að því byggja upp þekkingu á erfðafræði fiska með það að markmiði að Íslendingar geti tekið forystu í hagnýtri erfðafræði fiska til nota í... Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.