Greinar laugardaginn 13. mars 2004

Forsíða

13. mars 2004 | Forsíða | 215 orð

ETA neitar aðild að hryðjuverkunum

AÐSKILNAÐARSAMTÖK Baska, ETA, neituðu því formlega í gær að þau hefðu staðið fyrir hryðjuverkunum í Madríd í fyrradag, að sögn baskneskra fjölmiðla. Spænsk stjórnvöld sögðu þó að enn væri talið líklegt að liðsmenn ETA hefðu verið að verki. Meira
13. mars 2004 | Forsíða | 174 orð | 1 mynd

Langfjölmennustu útifundir í sögu Spánar

RÚMAR átta milljónir manna söfnuðust saman á götum spænskra borga og bæja í gærkvöldi til að sýna samstöðu í baráttunni gegn hryðjuverkum og minnast þeirra sem biðu bana í sprengjutilræðunum í Madríd í fyrradag. Meira
13. mars 2004 | Forsíða | 279 orð

Líst ekki vel á að viðræður um sameiningu við SÍF hefjist á ný

BÆÐI fráfarandi stjórnarformaður og framkvæmdastjóri Sölumiðstöðvar hraðfrystihúsanna segja afkomu dótturfyrirtækis félagsins í Bandaríkjunum, Icelandic USA, hafa verið óviðunandi undanfarin ár. Meira
13. mars 2004 | Forsíða | 89 orð

Skólabækur leiðréttar

ÁRATUGUM saman hafa Kínverjar haldið í þá sögu, að frægasta sköpunarverk þeirra, Kínamúrinn, sé sjáanlegt utan úr geimnum. Meira

Baksíða

13. mars 2004 | Baksíða | 154 orð

Bjóða kolvetnasnauða fæðu

VINSÆLDIR megrunarkúra sem byggjast á því að kolvetna sé neytt í sem minnstu magni hafa leitt til þess að ýmsir matvælaframleiðendur eru nú farnir að markaðssetja kolvetnasnauðar vörur. Meira
13. mars 2004 | Baksíða | 379 orð | 1 mynd

Eldað í sumarleyfinu

Ítalía, ítalskur matur og ítölsk menning heillar sífellt fleiri. Ekkert er auðveldara en að sameina þetta allt í einni ferð og læra að elda ítalskan mat um leið og maður nýtur menningarinnar og landslagsins og samvista við íbúana. Meira
13. mars 2004 | Baksíða | 252 orð | 1 mynd

Espressókaffi hollt í hóflegu magni

MILLJÓNIR Ítala hefja morguninn á því að skella í sig einum bolla af espressó-kaffi, hvort sem er heima eða á kaffihúsi á leið til vinnu. En á undanförnum árum hefur kaffið fengið á sig slæmt orð. Dr. Meira
13. mars 2004 | Baksíða | 1068 orð | 2 myndir

Fengu afnot af íbúð og bílum á Sikiley

Hjónin Ágúst Jóhannesson og Ragnheiður Bachmann höfðu húsnæðis- og bílaskipti við hjón á Sikiley í fyrrasumar og skemmtu sér þar konunglega ásamt þremur börnum sínum. Jóhanna Ingvarsdóttir forvitnaðist um fyrirkomulagið. Meira
13. mars 2004 | Baksíða | 882 orð | 3 myndir

Kuðungableikjan vann til verðlauna

Einari D.G. Gunnlaugssyni tækniteiknara líður hvergi betur en með svuntu heima í eldhúsi og rauðvínsglas í hendi. Hann kynnti Jóhönnu Ingvarsdóttur skemmtilega silungsuppskrift sem hann sjálfur bjó til og sendi inn í alþjóðlega uppskriftasamkeppni. Silungurinn hans Einars fékk auðvitað fyrstu verðlaun. Meira
13. mars 2004 | Baksíða | 323 orð | 1 mynd

Lystarstoli haldið við af konum í fjölmiðlum

Nýlega var greint frá því á vefmiðli The Guardian, að kona nokkur, Myrna Blyth, fyrrum ritstjóri kvennatímarits, hafi gefið út bókina "Spin Sisters", þar sem hún lætur fyrrum starfssystur sínar fá það óþvegið. Meira
13. mars 2004 | Baksíða | 381 orð

Merki um hringamyndun í íslensku atvinnulífi

Á TÍMUM alþjóðavæðingar og frjáls flæðis, sem Ísland hefur ekki farið varhluta af, hafa rótgróin innlend fyrirtæki skipt um eigendur, bankar eru orðnir virkir þátttakendur í íslensku atvinnulífi með eignarhaldi sínu og beinum afskiptum. Meira
13. mars 2004 | Baksíða | 290 orð | 1 mynd

Próf sem metur andlega líðan

ÞETTA var nú frekar óheppilega orðað hjá henni greyinu, sagði mamma, jafnmiður sín og ég og vísaði til orða afgreiðslustúlkunnar um að ég gæti prófað að skoða föt í einni verslun sem seldi fatnað fyrir feitar konur. Já, svaraði ég og saug upp í nefið. Meira
13. mars 2004 | Baksíða | 238 orð | 1 mynd

Rússlandsferð Ferðaskrifstofan Bjarmaland skipuleggur sumarferð til...

Rússlandsferð Ferðaskrifstofan Bjarmaland skipuleggur sumarferð til tveggja stærstu borga Rússlands í byrjun júní í sumar. Flogið verður til Stokkhólms og þaðan til Moskvu. Meira
13. mars 2004 | Baksíða | 257 orð | 1 mynd

Samson eykur hlut sinn í Eimskipi

SAMSON Global Holdings Ltd hefur keypt 6,45% hlut Tryggingamiðstöðvarinnar í Hf. Eimskipafélagi Íslands, og á eftir kaupin 16,84% hlut í félaginu. Meira
13. mars 2004 | Baksíða | 255 orð | 1 mynd

Stefna að björgun Baldvins EA í dag

SIKORSKI-þyrla Varnarliðsins hefur sig á loft af Skarðsfjöru á Meðallandssandi í gær, til að flytja 1.840 kg þungt kefli með 1.900 metra langri dráttartaug út í norska dráttarbátinn Normand Mariner, sem kom til landsins í gær. Meira
13. mars 2004 | Baksíða | 359 orð | 2 myndir

Veisla fyrir einn og grænmetisbuff

Að þessu sinni röltum við um sýninguna Matur 2004 sem var nýlega haldin í Kópavogi. Meira
13. mars 2004 | Baksíða | 82 orð | 1 mynd

Þorgils Óttar til Sjóvár

SAMKVÆMT heimildum Morgunblaðsins eru yfirgnæfandi líkur á að Þorgils Óttar Mathiesen, framkvæmdastjóri fjárhagssviðs Íslandsbanka, verði framkvæmdastjóri Sjóvár-Almennra trygginga, dótturfélags Íslandsbanka, í stað Einars Sveinssonar. Meira

Fréttir

13. mars 2004 | Innlendar fréttir | 241 orð

Afmælisráðstefna Ferðafélags Íslands Fimmtudaginn 18.

Afmælisráðstefna Ferðafélags Íslands Fimmtudaginn 18. og föstudaginn 19. mars verður haldin afmælisráðstefna í sal Ferðafélags Íslands í Mörkinni 6 í Reykjavík, sem ber yfirskriftina "Gróður er góður". Meira
13. mars 2004 | Innlendar fréttir | 249 orð

Áhyggjur vegna starfa þyrlulækna

STJÓRN Félags slysa- og bráðalækna hefur sent frá sér eftirfarandi yfirlýsingu þar sem er lýst verulegum áhyggjum vegna þess óvissuástands sem ríkir varðandi starf lækna á þyrlum Landhelgisgæslunnar. Sl. 20 ár hafa læknar verið í áhöfn þyrlnanna. Meira
13. mars 2004 | Innlendar fréttir | 133 orð | 1 mynd

Árneshreppur kominn í vegasamband

VEGAGERÐARMENN opnuðu í gær veginn norður í Árneshrepp og komust íbúar hreppsins þar með í vegasamband á ný. Byrjað var að sunnanverðu með veghefli í fyrradag og norðan frá með stórum traktor sem er með snjóblásara og tönn. Meira
13. mars 2004 | Erlendar fréttir | 468 orð

Ásakanir um andlegar pyntingar

EINN af Bretunum fimm, sem nýkomnir eru heim eftir að hafa verið fangar Bandaríkjamanna í Guantanamo á Kúbu í tvö ár, segir í viðtali sem birtist í gær að hann hafi ítrekað mátt þola barsmíðar. Meira
13. mars 2004 | Innlendar fréttir | 701 orð | 2 myndir

Bankar berjast um völd í stærstu fyrirtækjunum

ÍSLENSKA hagkerfið hefur tekið stakkaskiptum á síðasta áratug og ástæðurnar tengjast fyrst og fremst hinu breytta starfsumhverfi sem hefur fylgt EES-samningnum. Hagvöxtur hefur aukist og á rætur rekja til fjölbreyttari atvinnustarfsemi. Meira
13. mars 2004 | Miðopna | 809 orð

Baráttan gegn mansali

Verslun með konur og stúlkubörn, eða það sem við í daglegu tali köllum mansal, er eitthvað sem margir tengja við þrælahald fyrri alda, en er engu að síður blákaldur veruleiki í Evrópu og annars staðar í heiminum árið 2004. Meira
13. mars 2004 | Innlendar fréttir | 342 orð

BLÖNDUÓS - EFTIR JÓN SIGURÐSSON FRÉTTARITARA

Mikil vinna í byggingariðnaði hefur einkennt bæjarlífið í vetur og er hver sá maður sem handleikið getur hamar ákaflega eftirsóttur. Stærstu verkefnin er viðbygging við veiðihúsið Flóðvang í Vatnsdal svo og nýbygging veitingaskála ESSO við... Meira
13. mars 2004 | Akureyri og nágrenni | 638 orð | 1 mynd

Býður meistaranám í heilbrigðisvísindum

HEILBRIGÐISDEILD Háskólans á Akureyri býður upp á þverfaglegt nám til meistaragráðu í heilbrigðisvísindum. Umsóknarfrestur um námið og einstök námskeið innan þess er til 15. mars nk. Meira
13. mars 2004 | Árborgarsvæðið | 115 orð

Bæjarmál í Árborg

Nemendur | Helgina 5. til 7. mars fóru nemendur Fsu í VGT (verktækni grunnnáms) í námsferð til Reykjavíkur og nágrennis. Meira
13. mars 2004 | Innlendar fréttir | 281 orð

Dómur í máli prófessors ómerktur

HÆSTIRÉTTUR hefur ómerkt dóm Héraðsdóms Reykjavíkur frá 30. júní 2003 og vísað honum heim í hérað til munnlegs málflutnings og dómsálagningar, en málið höfðaði Júlíus Sólnes, prófessor í verkfræði við HÍ, gegn íslenska ríkinu og HÍ. Meira
13. mars 2004 | Landsbyggðin | 402 orð | 1 mynd

Efst í huga þakklæti fyrir árin með Skagfirðingum

Fljót | ,,Mér finnst þetta hafa verið farsæll og góður tími hérna fyrir norðan. Mér hefur líkað vel að búa og starfa í Hofsós- og Hólaprestakalli. Meira
13. mars 2004 | Innlendar fréttir | 79 orð

Eigin jarðarför

Hlýlegum orðum var beint til Ara Teitssonar, fráfarandi formanns bændasamtakanna, í boði þingflokks Framsóknar- flokksins fyrir fulltrúa á Búnaðarþingi. Sagði hann þetta minna á jarðarför, en bað þingmenn duga vel í ákveðnum málum. Meira
13. mars 2004 | Innlendar fréttir | 235 orð

Ekki eru horfur á skömmtun

GAT kom á vatnsleiðsluna til Vestmannaeyja síðdegis á fimmtudag, en leki kom að þessari sömu leiðslu í fyrra, á svipuðum árstíma. Öflugar dælur hafa verið settar upp í Vestmannaeyjum sem soga vatnið úr leiðslunni og halda þannig þrýstingi uppi í henni. Meira
13. mars 2004 | Innlendar fréttir | 527 orð | 2 myndir

Ekki ljóst hvort boltinn verður í opinni dagskrá

ÍSLENSKA sjónvarpsfélagið, sem rekur sjónvarpsstöðina Skjá 1, hefur náð samningum um útsendingu á enska boltanum til næstu þriggja ára, og hefjast útsendingar næsta haust. Ekki er ljóst hvort sýnt verður í opinni eða læstri dagskrá. Meira
13. mars 2004 | Höfuðborgarsvæðið | 380 orð | 2 myndir

Eyjalausn, hábrú eða botngöng

Reykjavík | Hugmyndir um Sundabraut hafa undanfarið gengið gegnum langt umræðu- og matsferli og hafa skipulagsyfirvöld nú komið sér niður á tvo meginkosti sem standa upp úr. Meira
13. mars 2004 | Erlendar fréttir | 95 orð | 1 mynd

Eykur staðfestu

TOM Ridge, ráðherra heimavarnarmála í Bandaríkjunum, sagði í gær, að hryðjuverkin í Madríd í fyrradag gætu ekki orðið til annars en að auka staðfestu alþjóðasamfélagsins í baráttunni gegn hryðjuverkastarfsemi. Meira
13. mars 2004 | Suðurnes | 115 orð | 1 mynd

Fimm konur blása

Keflavík | Málmblásarakvintettinn Kventett heldur tónleika í sýningarsal Listasafns Reykjanesbæjar í Duushúsum á morgun, sunnudag, klukkan 16. Kventett er fyrsti íslenski málmblásarakvintettinn sem eingöngu er skipaður konum. Meira
13. mars 2004 | Innlendar fréttir | 235 orð | 1 mynd

Flaggað í hálfa stöng

FLAGGAÐ var í hálfa stöng við opinberar byggingar í gær vegna sprengjutilræðanna hörmulegu í Madríd í fyrradag. Meira
13. mars 2004 | Innlendar fréttir | 132 orð | 1 mynd

Ford Escape kynntur

BÍLAUMBOÐIÐ Brimborg frumsýnir um helgina nýjan sportjeppa frá Ford. Ford Escape hefur verið á markaði í Bandaríkjunum síðan árið 2000 og notið mikilla vinsælda. Meira
13. mars 2004 | Erlendar fréttir | 103 orð | 1 mynd

Forseti Suður-Kóreu sviptur embætti

ÞING Suður-Kóreu vék í gær Roh Moo-Hyun, forseta landsins, úr embætti fyrir meint brot á kosningalögum, spillingu og vanhæfni. Meira
13. mars 2004 | Innlendar fréttir | 179 orð

Framkvæmdastjóri dæmdur hæfur til að taka lán

KAUPFÉLAG Árnesinga hefur verið dæmt til að greiða Sparisjóði Mýrasýslu 30 milljónir króna með dráttarvöxtum og vaxtavöxtum, en upphæðin var tekin að láni af fyrrverandi framkvæmdastjóra Hótel Selfoss. Meira
13. mars 2004 | Innlendar fréttir | 93 orð

Frí afnot

Sveitarfélagið Austur-Hérað og Íþróttafélagið Höttur hafa gert með sér samning um að félagið fái endurgjaldslaus afnot af íþróttamannvirkjum sveitarfélagsins fyrir iðkendur yngri en 19 ára. Meira
13. mars 2004 | Árborgarsvæðið | 140 orð | 1 mynd

Háskólanám við Garðyrkjuskólann

Hveragerði | Garðyrkjuskólinn að Reykjum í Ölfusi er sérhæfður í að mennta fólk sem er áhugasamt um garðyrkju og skógrækt. Næsta haust á að auka enn námsframboðið og bjóða upp á 30-45 eininga háskólanám í fræðunum. Þrjár námsleiðir verða í boði þ.e. Meira
13. mars 2004 | Innlendar fréttir | 77 orð | 1 mynd

Heimahjúkrun fær nýja bíla

Bílasala Akureyrar afhenti fyrir skemmstu Heimahjúkrun á Akureyri sjö nýja vinnubíla af gerðinni Hyundai Getz, sem teknir eru á rekstrarleigu til þriggja ára í gegnum Ríkiskaup. Meira
13. mars 2004 | Árborgarsvæðið | 663 orð | 1 mynd

Hver maður njóti friðhelgi og einkalífs

Selfoss | Það er enginn svo fatlaður að hann eigi ekki að njóta mannréttinda, voru lokaorð málþings Svæðisskrifstofu um málefni fatlaðra Suðurlandi og Þroskahjálpar Suðurlandi sem fram fór 11. mars í tilefni Evrópuárs fatlaðra. Meira
13. mars 2004 | Akureyri og nágrenni | 602 orð | 1 mynd

Hætt verði við að loka leikskólanum

FORELDRAR barna á leikskólanum Klöppum hafa lýst yfir undrun sinni og áhyggjum með að loka eigi leikskólanum og afhenti formaður Hólmasólar, foreldrafélags leikskólans Klappa, Sigrún Óladóttir, bæjarstjóranum á Akureyri, Kristjáni Þór Júlíussyni... Meira
13. mars 2004 | Innlendar fréttir | 156 orð

Íslandsmeistaramót í samkvæmisdönsum með frjálsri aðferð...

Íslandsmeistaramót í samkvæmisdönsum með frjálsri aðferð verður haldið í Laugardalshöllinni í Reykjavík á morgun, sunnudaginn 14. mars. Meira
13. mars 2004 | Innlendar fréttir | 303 orð

Játar að hafa selt mönnunum morfín

MAÐUR um fertugt hefur játað að hafa selt einhverjum af mönnunum þremur sem sitja í gæsluvarðhaldi vegna láts Litháans Vaidas Jucevisius sterkt morfín, en ekki fæst staðfest hver mannanna keypti morfínið. Meira
13. mars 2004 | Akureyri og nágrenni | 55 orð | 1 mynd

Kaffitónleikar | Hinir árlegu Kaffitónleikar Kórs...

Kaffitónleikar | Hinir árlegu Kaffitónleikar Kórs Akureyrarkirkju verða haldnir í Safnaðarheimili Akureyrarkirkju á morgun, sunnudaginn 13. mars, kl. 15 að lokinni hátíðarmessu kl. 14 þar sem kórinn syngur einnig. Meira
13. mars 2004 | Akureyri og nágrenni | 30 orð

Listhlaup | Íslandsmót barna og unglinga...

Listhlaup | Íslandsmót barna og unglinga í listhlaupi á skautum verður haldið í Skautahöllinni á Akureyri nú um helgina, 13.-14. mars. Keppt verður í tveimur getu- skiptum flokkum, A og... Meira
13. mars 2004 | Akureyri og nágrenni | 379 orð | 1 mynd

Magnús Geir Þórðarson ráðinn leikhússtjóri

Magnús Geir Þórðarson hefur verið ráðinn leikhússtjóri Leikfélags Akureyrar til næstu þriggja ára. Hann tekur við starfinu 1. apríl nk. Meira
13. mars 2004 | Árborgarsvæðið | 434 orð | 1 mynd

Margar ábendingar á menntaráðstefnu

Þorlákshöfn | Grunnskólinn í Þorlákshöfn gekkst nýverið fyrir menntaráðstefnu í Ráðhúsi Ölfuss. Ráðstefnuna sóttu um 60 manns og komu sumir um langan veg. Meira
13. mars 2004 | Landsbyggðin | 61 orð

Málverkasýning á bílasölu

Málverkasýning fer nú fram á óvenjulegum stað á Sauðárkróki, nánar tiltekið á bílasölu Bifreiðaverkstæðisins Áka. Um er að ræða málverk Gunnars Friðrikssonar sem munu standa uppi til 16. mars. Frá þessu greinir á fréttavefnum www.skagafjordur. Meira
13. mars 2004 | Innlendar fréttir | 692 orð | 1 mynd

Mikil orka og eftirvænting

Björk Håkansson er Reykvíkingur af sænsku bergi brotin. Hún lauk BA-prófi í fjölmiðlafræðum frá Háskólanum í Álaborg í Danmörku og MA-námi í milliríkjasamskiptum frá Westminster-háskólanum í Lundúnum. Björk starfar nú sem verkefnastjóri í markaðs- og samskiptadeild Háskóla Íslands. Sambýlismaður er Þiðrik Ch. Emilsson kvikmyndagerðarmaður og eiga þau samanlagt þrjú börn, Freyju, Diljá og Hákon. Meira
13. mars 2004 | Innlendar fréttir | 219 orð | 1 mynd

Miklum áfanga náð í réttindabaráttu sjóntækjafræðinga

"MIKLUM áfanga er náð í okkar réttindabaráttu," segir Kjartan Kristjánsson, sjóntækjafræðingur og eigandi Optic Studíó, sem fagnaði á fimmtudagsmorgun ásamt starfsfólki sínu, samþykkt Alþingis á lögum sem gera sjóntækjafræðingum kleift að... Meira
13. mars 2004 | Erlendar fréttir | 328 orð | 1 mynd

Mjög erfitt að bera kennsl á sum líkanna

Í LÍKHÚSUM sjúkrahúsanna í Madríd í gær mátti sjá raðir fólks sem var að reyna að afla sér vitneskju um hvort ættmenni þess hefðu farist í hryðjuverkunum í borginni í fyrradag. Meira
13. mars 2004 | Innlendar fréttir | 391 orð | 1 mynd

Mun beita sér fyrir útrás bankans á erlendri grund

SIGURÐUR Einarsson, stjórnarformaður KB banka, hefur ákveðið að flytjast búferlum til Lundúna í vor, þar sem hann mun beita sér fyrir útrás bankans í Bretlandi og á Norðurlöndunum. Meira
13. mars 2004 | Innlendar fréttir | 106 orð | 1 mynd

Nemendatónleikar í nýju húsnæði

Borgarnes | Birna Þorsteinsdóttir tónlistarkennari stóð fyrir nemendatónleikum í nýja tónlistarskólanum fyrir skömmu en þá var rétt tæp vika liðin frá vígslu húsnæðisins. Fram komu nemendur Birnu sem eru allt frá tveggja ára aldri og upp í sextán ára. Meira
13. mars 2004 | Landsbyggðin | 124 orð

Níu kirkjukórar syngja saman

SUNNUDAGINN 14. mars verður mikið um að vera í Þorgeirskirkju að Ljósavatni. Þar ætla söfnuðir úr þremur prestaköllum að sameinast í guðsþjónustu. Meira
13. mars 2004 | Innlendar fréttir | 270 orð | 1 mynd

Nýjar leiðir í enskukennslu

Eyjafjarðarsveit | Nemendur 8. bekkjar Hrafnagilsskóla tóku á dögunum þátt í nýstárlegu samskiptaverkefni í enskukennslu. Meira
13. mars 2004 | Innlendar fréttir | 151 orð | 1 mynd

Ný kynslóð Golf kynnt

HEKLA kynnir um helgina fimmtu kynslóð af Volkswagen Golf. Ný kynslóð Golf er afurð 30 ára þróunar stærsta bílaframleiðanda Þýskalands. Meira
13. mars 2004 | Suðurnes | 91 orð

Ofsahraði | Sextán ökumenn voru kærðir...

Ofsahraði | Sextán ökumenn voru kærðir á fimmtudag fyrir hin ýmsu brot á umferðarlögum í umdæmi lögreglunnar í Keflavík. Meðal annars voru sex ökumenn kærðir fyrir hraðakstur á Reykjanesbraut. Meira
13. mars 2004 | Innlendar fréttir | 181 orð

Opið hús á kvennasviði LSH Kvennasvið...

Opið hús á kvennasviði LSH Kvennasvið Landspítala - háskólasjúkrahúss verður með opið hús í dag, laugardaginn 13. mars, kl. 13-15. Opna húsið er liður í þeirri viðleitni að veita almenningi sýn inn í fjölbreytta starfsemi á LSH. Meira
13. mars 2004 | Innlendar fréttir | 79 orð

Óku út af innan við Voga

ELDRI hjón kenndu sér nokkurra eymsla og voru flutt á slysadeild eftir útafakstur á Reykjanesbraut í gær. Bílnum var ekið út af veginum þar sem unnið er að tvöföldun hans innan við Voga, samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni í Keflavík. Meira
13. mars 2004 | Erlendar fréttir | 346 orð

Ótrúverðugur hulduher

EKKI er enn vitað hverjir stóðu að hryðjuverkunum í Madríd en vissulega berast böndin fyrst og fremst að basknesku aðskilnaðar- og hryðjuverkasamtökunum ETA. Meira
13. mars 2004 | Erlendar fréttir | 833 orð | 1 mynd

Óvinur "forseta vonarinnar" er áhugaleysið

ENGINN þarf að velta því fyrir sér hver sigri í forsetakosningunum í Rússlandi á morgun, sunnudag. Allar skoðanakannanir spá Vladímír V. Pútín forseta 70-80% atkvæða. Meira
13. mars 2004 | Erlendar fréttir | 1632 orð | 2 myndir

"Ný leið" til sigurs?

Fréttaskýring|Þingkosningar fara á morgun fram á Spáni í skugga fjöldamorðs og hryðjuverkaógnar. Ásgeir Sverrisson segir frá leiðtoga spænska Sósíalistaflokksins og stöðunni á vinstri væng stjórnmálanna. Meira
13. mars 2004 | Innlendar fréttir | 602 orð | 2 myndir

"Þetta er vandaverk"

ÞYRLUÁHAFNIR Landhelgisgæslunnar og Varnarliðsins á Keflavíkurflugvelli léku stórt hlutverk á strandstað í Skarðsfjöru í gær þar sem Baldvin Þorsteinsson EA 10 bíður björgunar. Meira
13. mars 2004 | Innlendar fréttir | 195 orð | 1 mynd

Ráðherra í kjötafgreiðslu

ÞEIM brá í brún, viðskiptavinum Nóatúns í gær, þegar þeir urðu þess áskynja að óvenju háttsettur kjötafgreiðslumaður bauð fram aðstoð sína. Meira
13. mars 2004 | Innlendar fréttir | 132 orð

Rúm 60% telja að fara eigi í aðildarviðræður við ESB

FÉLAGSMENN í Samtökum iðnaðarins (SI) skiptast í jafnstórar fylkingar þegar spurt er hvort þeir séu hlynntir aðild að ESB eða andvígir henni, 43% í hvorri fylkingu. Meira
13. mars 2004 | Suðurnes | 155 orð

Samkomulag við stjórnarkjör

Keflavík | Samkomulag náðist um einn lista við kjör stjórnar Sparisjóðsins í Keflavík á aðalfundi sem haldinn var í Stapanum síðdegis í gær. Þrír nýir menn koma í stjórn. Meira
13. mars 2004 | Innlendar fréttir | 196 orð

Samtök iðnaðarins styrkja Tækniháskóla

SAMTÖK iðnaðarins leggja Tækniháskólanum til hálfa stöðu lektors í tölvu- og upplýsingafræði næstu þrjú árin og var formlega ritað undir samstarfssamning þess efnis nýverið. Meira
13. mars 2004 | Innlendar fréttir | 227 orð

Segir ekki óánægju með samkomulagið

SJÖFN Ingólfsdóttir, formaður Starfsmannafélags Reykjavíkurborgar, segist ekki hafa orðið vör við óánægju innan félagsins með samkomulag við Reykjavíkurborg um hæfnislaun og starfsmat, líkt og Svanur Pálsson, vagnstjóri hjá Strætó bs. Meira
13. mars 2004 | Suðurnes | 531 orð | 1 mynd

Selja skóla og samkomuhús

Sandgerði | Fulltrúar meirihluta bæjarstjórnar Sandgerðisbæjar samþykktu á fundi bæjarstjórnar að gerast hluthafi í Fasteignafélaginu Fasteign hf. Meira
13. mars 2004 | Miðopna | 945 orð | 1 mynd

Sjónvarp á Íslandi

Það hafa margir orðið til að varpa fram þeirri spurningu undanfarna daga, hvers vegna RÚV sé búið að loka á innkaup á efni sjálfstæðra kvikmyndaframleiðenda. Meira
13. mars 2004 | Suðurnes | 118 orð | 1 mynd

Stjarna kemur í heimsókn

Grindavík | Það tilheyrir á vorönn að gestagangur sé mikill í skólum landsins. Krökkunum í Grunnskóla Grindavíkur þótti ekki leiðinlegt að fá jafn góðan gest og Kalla Bjarna Idol-stjörnu í heimsókn og heyra hann syngja nokkur lög. Meira
13. mars 2004 | Miðopna | 886 orð

Stjórnarhættir morgundagsins

Verslunarráð Íslands, Kauphöll Íslands og Samtök atvinnulífsins munu næstkomandi mánudag kynna nýjar leiðbeiningar um starfshætti fyrirtækja sem hafa að markmiði að skýra hlutverk og störf stjórnarmanna og stjórnenda fyrirtækja á Íslandi. Meira
13. mars 2004 | Innlendar fréttir | 277 orð

Strandaði í mynni Grundarfjarðar

TOGARANN Ingimund SH-332 tók niðri á grynningum í mynni Grundarfjarðar á sjöunda tímanum í gær, en losnaði af sjálfsdáðum rúmri klukkustund síðar og hélt för sinni áfram. Meira
13. mars 2004 | Landsbyggðin | 317 orð | 1 mynd

Syntu Guðlaugssund á 20 ára afmæli

Vestmannaeyjar | Alla tíð síðan 1985 hefur Guðlaugssundið svokallaða verið synt en það er gert til að minnast björgunar Guðlaugs Friðþórssonar en hann synti sex kílómetra leið til Heimaeyjar eftir að bátur sem hann var skipverji á, Hellisey VE, fórst... Meira
13. mars 2004 | Suðurnes | 146 orð

Sýning Árna framlengd um eina viku

Keflavík | Ákveðið hefur verið að framlengja sýningu á verkum Árna Johnsen í Gryfjunni í Duushúsum í Keflavík um viku. Sýningu Carlosar Barao í sýningarsal Listasafns Reykjanesbæjar lýkur á morgun, sunnudag. Meira
13. mars 2004 | Innlendar fréttir | 67 orð | 1 mynd

Söngur og gleði á hjónaballi

Hrunamannahreppur | Um þetta leyti árs, allt frá árinu 1943, hafa Hrunamenn haldið veglega vetrarskemmtun. Þetta er hjónaballið svonefnda sem nýlega fór fram í Félagsheimilinu á Flúðum. Meira
13. mars 2004 | Landsbyggðin | 163 orð | 1 mynd

Tónlistarskólinn blómstrar

Hvammstangi | Tónlistarskóli V-Hún. hélt upp á Tónlistardaginn 2004, með fernum tónleikum hinn 1. mars á fjórum stöðum á Hvammstanga; í tónlistarskólanum, sjúkrahúsinu, íbúðum aldraðra og Hvammstangakirkju. Meira
13. mars 2004 | Erlendar fréttir | 119 orð

Ummerki eftir Arduin

RÚSSNESKIR leitarmenn á þyrlum hafa fundið merki um tjaldstað og för eftir skíði á ísbreiðunni á Norður-Íshafinu, og eykur það vonir um að finnsk kona, Dominick Arduin, sem er ein síns liðs á leið á norðurpólinn, sé heil á húfi. Meira
13. mars 2004 | Innlendar fréttir | 84 orð

Undrabarnið vann stórmeistara

ÞRETTÁN ára undrabarnið frá Noregi, Magnus Carlsen, sigraði Nikola Sedlak, stórmeistara frá Serbíu, í sjöttu umferð Reykjavíkurskákmótsins í gærkvöld. Skáksnillingurinn ungi er nú með fjóra vinninga. Meira
13. mars 2004 | Innlendar fréttir | 626 orð | 1 mynd

Vilja brjóta upp veldi fjórflokksins

"FJÓRFLOKKURINN verður að minnka og við að stækka," sagði Guðjón A. Kristjánsson, formaður Frjálslynda flokksins, við upphaf málþings og landsráðsfundar Frjálslynda flokksins á Hótel Loftleiðum í gær. Meira
13. mars 2004 | Innlendar fréttir | 117 orð | 1 mynd

Vilja hærri greiðslur

FÉLAG eldri borgara hefur skorað á ríkisstjórnina að gera gangskör í að mismunur á greiðslum úr almannatryggingum og lágmarkslaunum hverfi, og benda á að ef þær greiðslur hefðu haldist í hendur væru greiðslurnar rúmum 16.000 kr. hærri í dag. Meira
13. mars 2004 | Innlendar fréttir | 135 orð

Yfirlýsing frá loðnuskipstjórum

MORGUNBLAÐIÐ hefur verið beðið að birta eftirfarandi yfirlýsingu: VIÐ undirritaðir skipstjórar á eftirtöldum loðnuskipum mótmælum fréttaflutningi DV af strandi Baldvins Þorsteinssonar EA. Meira
13. mars 2004 | Innlendar fréttir | 288 orð

Yfirlýsing frá settum landlækni

EFTIRFARANDI yfirlýsing hefur borist frá settum landlækni, Jóni Hilmari Alfreðssyni: "Í máli því, sem nú um hríð hefur verið til umfjöllunar í fjölmiðlum vegna meintrar rangrar meðferðar læknis við fæðingu, hefur settur landlæknir nú sent frá sér... Meira
13. mars 2004 | Erlendar fréttir | 45 orð | 1 mynd

Þjóðarsorg á Spáni

Elena, 12 ára spænsk stúlka, kemur fyrir spænska fánanum með svörtum borða úti í glugga heima hjá sér í gær, þar sem sér yfir Atocha-brautarstöðina. Víða í Madríd hafði fólk sett þjóðfánann eða hvít flögg með svörtum borða út á svalir eða út í... Meira
13. mars 2004 | Innlendar fréttir | 213 orð | 1 mynd

Þrjú öflug félög á einum stað

BARNAHJÁLP Sameinuðu þjóðanna (UNICEF) tók til starfa hér á landi í gær þegar Halldór Ásgrímsson utanríkisráðherra opnaði skrifstofu Miðstöðvar Sameinuðu Þjóðanna. Meira
13. mars 2004 | Innlendar fréttir | 198 orð | 1 mynd

Þyrlur úr leik við björgunarstörf

ÞYRLA varnarliðsins á Keflavíkurflugvelli varð fyrir vélartruflunum á leið á strandstað fjölveiðiskipsins Baldvins Þorsteinssonar á fjórtánda tímanum í gær og þurfti að snúa við. Átta manns voru um borð og sakaði þá ekki. Meira
13. mars 2004 | Erlendar fréttir | 205 orð

Þögul tár á Atocha

FARÞEGAR grétu, kveiktu á kertum og lögðu blóm á jörðina á Atocha-brautarstöðinni í miðborg Madrídar í gær, þar sem undir venjulegum kringumstæðum hefði verið mikil ös og allir á hraðferð. Meira
13. mars 2004 | Innlendar fréttir | 226 orð

Ætluð fölsun ekki boðin upp

PETER Christmas-Möller, yfirmaður nútímalistardeildar Bruun Rasmussen í Kaupmannahöfn, vildi ekki tjá sig í gær um það hvernig uppboðshúsið hygðist bregðast við grunsemdum um að mynd sem til stóð að bjóða upp og eignuð var Jóhannesi Kjarval væri fölsuð,... Meira
13. mars 2004 | Innlendar fréttir | 745 orð | 2 myndir

Æviverk listmálara sýnt í heimahúsi

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir menntamálaráðherra opnar í dag yfirlitssýningu á verkum Péturs Friðriks listmálara, sem lést haustið 2002 þá 74 ára að aldri. Meira

Ritstjórnargreinar

13. mars 2004 | Leiðarar | 750 orð

Að brytja niður fyrirtæki

Árni Magnússon félagsmálaráðherra flutti afar athyglisverða ræðu á Iðnþingi í gær. Ráðherrann sagði m.a. Meira
13. mars 2004 | Staksteinar | 317 orð

- Skattalækkanir strax

Borgar Þór Einarsson segir í grein á vefritinu Deiglunni að nýlegir kjarasamningar á almennum vinnumarkaði gefi ástæðu til bjartsýni í efnahagsmálum hér á landi og að óhætt sé að segja að enn á ný hafi aðilar vinnumarkaðarins sýnt bæði ábyrgð og skynsemi... Meira

Menning

13. mars 2004 | Fólk í fréttum | 152 orð | 1 mynd

Aftur í fangelsi

SÖNGKONUNNI Diönu Ross hefur verið skipað að fara aftur í fangelsi eftir að hún afplánaði ekki að fullu dóm sem hún hlaut fyrir ölvunarakstur. Meira
13. mars 2004 | Menningarlíf | 807 orð | 1 mynd

Áhrifarík en ótrúverðug sögulega

BISKUPSSTOFA, Prestafélag Íslands og Norðurljós efndu til forsýningar á mynd Mel Gibsons, Píslarsögu Krists, í fyrrakvöld. Guðfræðingum, prestum og guðfræðinemum var boðið að sjá myndina, en fjölmiðlafólki var einnig boðið. Meira
13. mars 2004 | Fólk í fréttum | 131 orð | 1 mynd

Baunað á Britney

BRITNEY Spears hefur verið gagnrýnd harðlega fyrir nýjasta myndband sitt við lagið "Everytime". Ástæðan er að í myndbandinu setur hún á svið sjálfsmorð. Meira
13. mars 2004 | Fólk í fréttum | 94 orð | 1 mynd

Bómullarbarki!

HANN er með silkimjúka rödd, kláran bómullarbarka, Michael Bublé, þessi 25 ára gamli Bandaríkjamaður sem allt er að gera vitlaust með túlkun sinni á lögum gömlu raularanna Sinatra, Cole, Martin, Bennett og allra þeirra frænda. Meira
13. mars 2004 | Menningarlíf | 205 orð | 1 mynd

Breskar fantasíur

15:15 TÓNLEIKASYRPAN á nýja sviði Borgarleikhússins býður upp á Breskar fantasíur næstu tvo laugardaga, þar sem skyggnst verður inn í hinn stóra heim breskar kammertónlistar. Meira
13. mars 2004 | Fólk í fréttum | 109 orð | 1 mynd

Ekki seinna vænna!

MIKIÐ var. Mikið var að landinn tók við sér og fór að gefa þessu írska séníi nægan gaum. Meira
13. mars 2004 | Fólk í fréttum | 238 orð | 2 myndir

Eyjaálfuhátíð í Háskólabíói

Að undanförnu hafa myndir frá Ástralíu og Nýja-Sjálandi verið í sviðsljósinu og komu mikið við sögu á Óskarnum í síðasta mánuði. Í tilefni þess hefur Háskólabíó sett upp þríréttaða kvikmyndaveislu sem hefst í dag. Meira
13. mars 2004 | Fólk í fréttum | 112 orð | 1 mynd

Hei mamma!

BLACK Eyed Peas tókst það sem svo óteljandi margir hafa klikkað á - að fylgja eftir fyrsta stórsmellinum. Þeir eru fleiri en færri sem spáðu því að "Where is The Love? Meira
13. mars 2004 | Menningarlíf | 304 orð | 1 mynd

Heimilið utan og innan

Þremenningarnir Daníel Þorkell Magnússon, Haraldur Jónsson og Hrafnkell Sigurðsson sýna það sem þeir kalla "þrjár einkasýningar í einni sýningu" í Nýlistasafninu. Meira
13. mars 2004 | Menningarlíf | 112 orð | 1 mynd

Hulduheimar í danssporum

NEMENDUR JSB glíma við galdra og hulin öfl á nemendasýningu á stóra sviði Borgarleikhússins kl. 13 og 15 í dag, laugardag. Í kjölfar vinsælla bíómynda og bóka sbr. Meira
13. mars 2004 | Fólk í fréttum | 129 orð | 1 mynd

...íslenska efninu

ÞAÐ er íslenskt efni á dagskrá sjónvarpsstöðvanna í kvöld. Gísli Marteinn með sinn spjallþátt þar sem hann tekur tali góða gesti sem endranær. Meira
13. mars 2004 | Fólk í fréttum | 91 orð | 1 mynd

Jón Kr. með André og félögum á Borginni

STÓRSÖNGVARINN Jón Kr. Ólafsson frá Bíldudal er staddur í höfuðstaðnum og mun nota tækifærið til að syngja fyrir fólkið á mölinni. Hann mun eiga stefnumót við André Bachmann og félaga á Hótel Borg í kvöld og taka með þeim nokkur létt lög. Meira
13. mars 2004 | Fólk í fréttum | 93 orð | 1 mynd

LAUGARDAGSBÍÓ

TÁKNIN/Signs (2002) Sísta mynd Shyamalan ( Sjötta skilningarvitið, Óbugandi ) en samt vel ógnvekjandi. Stöð 2 kl. 21.40. BRÝRNAR Í MADISON-SÝSLU/The Bridges of Madison County (1995) Fín kvikmyndagerð Eastwoods á rómaðri skáldsögu. Meira
13. mars 2004 | Menningarlíf | 161 orð

Miðasala fer vel af stað

FORSALA aðgöngumiða á viðburði Listahátíðar í Reykjavík, sem hófst á Netinu sl. miðvikudag, hefur farið vel af stað. Alls er selt inn á átján viðburði í átta húsum og er því um að ræða umfangsmestu netmiðasölu á listviðburði á Íslandi til þessa. Meira
13. mars 2004 | Menningarlíf | 64 orð

Órasjón á Ísafirði

SAMSÝNING átta listamanna, Órasjón, verður opnuð í Edinborgarhúsinu og Slunkaríki á Ísafirði kl. 16 í dag, laugardag. Meira
13. mars 2004 | Fólk í fréttum | 193 orð | 1 mynd

"Guðfaðir house-tónlistar"

MIKIÐ verður um að vera á Kapital í Hafnarstræti í kvöld þegar bandaríski tónlistarmaðurinn Larry Heard, öðru nafni Mr. Fingers, mun þar spila. Meira
13. mars 2004 | Fólk í fréttum | 352 orð

Saga frumkvöðuls

Leikstjórn: Rosa von Praunheim. Aðalhlutverk: Kai Schuhmann, Friedel von Wangerheim, Gerd Lukas Storzer, Olaf Drauschke, Tima die Göttliche. Lengd: 104 mín. Þýskaland, 1999. Meira
13. mars 2004 | Menningarlíf | 126 orð | 1 mynd

Samsýning í LHÍ

SAMSÝNING nemenda í listfræði við HÍ og LHÍ verður opnuð í Listaháskólanum í Laugarnesi kl. 16 í dag, laugardag. Samsýningin á að fjalla um sjálfa sig. Meira
13. mars 2004 | Menningarlíf | 156 orð

Samtíminn í Skugga

FJÓRAR listakonur, Helga Óskarsdóttir, Helga Þórsdóttir, María Pétursdóttir og Marta Valgeirsdóttir, opna sýningu í Gallerí Skugga, Hverfisgötu 39, kl. 16 í dag, laugardag. Meira
13. mars 2004 | Fólk í fréttum | 741 orð | 4 myndir

Sólbrúnir súkkulaðigæjar frá Selfossi

LEIKLISTARLÍFIÐ í framhaldsskólum landsins er með miklum blóma þessa dagana og fjöldinn allur af spennandi sýningum í boði, bæði leikrit og söngleikir. Meira
13. mars 2004 | Fólk í fréttum | 112 orð | 1 mynd

Sólskinstónar!

NORAH Jones hefur alveg brætt hjörtu okkar rétt eins og sólin bræðir smjörið. Nýja plata hennar Feels Like Home situr sem fastast á toppi Tónlistans, þriðju vikuna í röð og ber sem fyrr höfuð og herðar yfir aðra titla á listanum. Meira
13. mars 2004 | Menningarlíf | 735 orð | 1 mynd

Tjáningin ekki aðeins í orðunum

Íslensk-japanska félagið, heimspekideild Háskóla Íslands og Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur, í samvinnu við Sendiráð Japans á Íslandi og Scandinavia-Japan Sasakawa Foundation, standa fyrir málþingi um japanskt mál og menningarfærni í dag í stofu 101 í... Meira
13. mars 2004 | Fólk í fréttum | 122 orð | 1 mynd

Ýmislegt í deiglunni

BUBBI Morthens og hljómsveitin Stríð og friður eru með tónleikaröð á Kaffi Reykjavík um þessar mundir. Bubbi hefur unnið með sveitinni undanfarin ár en fyrsta platan sem þeir gerðu saman var Nýbúinn , sem út kom haustið 2001. "Þetta verða a.m.k. Meira

Umræðan

13. mars 2004 | Bréf til blaðsins | 473 orð

(2. Tím. 1, 7.)

Í dag er laugardagur 13. mars, 73. dagur ársins 2004. Orð dagsins: Því að ekki gaf Guð oss anda hugleysis, heldur anda máttar og kærleiks og stillingar. Meira
13. mars 2004 | Bréf til blaðsins | 240 orð | 1 mynd

Að stinga sér undir höfnina og koma upp í Örfirisey

MARGAR kunnar og mætar manneskjur hafa komið með tillögur að skipulagi norður-miðbæjarins, svo sem Tónlistarhús, nýjan Landsbanka og ýmsar aðrar byggingar á norðurhluta miðbæjarsvæðisins. Og miklar vangaveltur hafa orðið um hvernig m.a. Meira
13. mars 2004 | Bréf til blaðsins | 358 orð | 1 mynd

Bankar bjóða og bjóða, en hver...

Bankar bjóða og bjóða, en hver fær hvað? SAMKVÆMT auglýsingum sem bankar setja í blöð og tímarit, senda heim og fleira, bjóða þeir alls kyns þjónustu. Meira
13. mars 2004 | Aðsent efni | 513 orð | 1 mynd

Betl

Spurning: Hvað gengur aðalritara til að auðmýkja íslenzka þjóð með svo fáránlegum hætti? Meira
13. mars 2004 | Aðsent efni | 1111 orð | 1 mynd

Hallgrímur og hinir...ég hlæ enn

Ég hef ekki viljað vera dulræn, ég vildi bara verða meiriháttar poppstjarna. Meira
13. mars 2004 | Aðsent efni | 780 orð | 1 mynd

Röng sök og rétt um Elliðaárnar

Virkjanir og stíflur í laxveiðiám eru vissulega einn þeirra þátta sem raskað geta lífríki með afdrifaríkum hætti. Meira
13. mars 2004 | Aðsent efni | 532 orð | 1 mynd

Tölum saman

Stóra málið er að Sjónvarpið og sjálfstæðir framleiðendur eiga mörg sameiginleg baráttumál ... Meira
13. mars 2004 | Bréf til blaðsins | 511 orð

Vegamál í Reykjavík

ÞÓRÓLFUR Árnason borgarstjóri segir í Fréttablaðinu 15/2 að sjónarmið Reykvíkinga um skipulagsmál hafi komið fram, en hafa athugasemdir eitthvað verið teknar til greina? Meira

Minningargreinar

13. mars 2004 | Minningargreinar | 2456 orð | 1 mynd

GUÐMUNDUR JÓN MAGNÚSSON

Guðmundur Jón Magnússon fæddist í Reykjavík 18. nóvember 1980. Hann lést af slysförum föstudaginn 5. mars síðastliðinn. Foreldrar hans eru Magnús Ingi Guðmundsson, f. 18. apríl 1961 og Sólrún Lára Reynisdóttir, f. 5. maí 1961. Bræður hans eru Birkir, f. Meira  Kaupa minningabók
13. mars 2004 | Minningargreinar | 2686 orð | 1 mynd

HALLDÓR JÓNASSON

Halldór Jónasson fæddist á Akranesi 26. nóvember 1943. Hann andaðist á St. Franciskusspítala Stykkishólms 3. mars síðastliðinn. Foreldrar hans voru Clara Jenný Sigurðardóttir, f. 20. ágúst 1920 á Melum í Árneshr. Str., d. 22. Meira  Kaupa minningabók
13. mars 2004 | Minningargreinar | 1458 orð | 1 mynd

HILDUR KRISTJÁNSDÓTTIR

Hildur Kristjánsdóttir fæddist í Skaftárdal á Síðu 20. febrúar 1920. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Sunnuhíð í Kópavogi 2. mars síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Kristján Pálsson og Þorbjörg Jónsdóttir. Meira  Kaupa minningabók
13. mars 2004 | Minningargreinar | 1483 orð | 1 mynd

JÓN JÓNASSON

Jón Jónasson fæddist á Ytri-Kotum í Skagafirði 13. júlí 1909. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Sauðárkróks fimmtudaginn 4. mars síðastliðinn. Foreldrar hans voru Stefanía Sigurðardóttir, f. 27.5. 1877, d. 30.7. 1965, frá Skagafirði og Jónas Kristjánsson,... Meira  Kaupa minningabók
13. mars 2004 | Minningargreinar | 2816 orð | 1 mynd

KÁRI ÓLFJÖRÐ NÝVARÐSSON

Kári Ólfjörð Nývarðsson fæddist í Garði í Ólafsfirði 6. október 1940. Hann lést á heimili sínu Hlíðarvegi 59 í Ólafsfirði 6. mars síðastliðinn. Foreldrar hans voru Nývarð Ólfjörð Jónsson bóndi, f. 30. september 1910, d. 8. Meira  Kaupa minningabók
13. mars 2004 | Minningargreinar | 1429 orð | 1 mynd

RAGNHEIÐUR BJÖRNSDÓTTIR

Ragnheiður Björnsdóttir fæddist 25. júlí 1933 á Vötnum í Ölfusi. Hún lést á Sjúkrahúsi Suðurlands 2. mars síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Guðný Gísladóttir, f. 4. ágúst 1890, d. 24.3. 1984, og Björn Sigurðsson, f. 26.10. 1900, d. 13.4. Meira  Kaupa minningabók
13. mars 2004 | Minningargreinar | 557 orð | 1 mynd

SIGURPÁLL AÐALGEIRSSON

Sigurpáll Aðalgeirsson fæddist í Krosshúsum í Grindavík hinn 6. janúar 1920. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja í Keflavík hinn 3. mars síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók
13. mars 2004 | Minningargreinar | 4180 orð | 1 mynd

STEFÁN B. ÓLAFSSON

Stefán Björn Ólafsson fæddist í Vík í Héðinsfirði 8. október 1920. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Hornbrekku í Ólafsfirði 29. febrúar síðastliðinn. Foreldrar hans voru Ólafur Sveinn Guðmundsson, bóndi og sjómaður í Ólafsfirði, f. 30. maí 1891, d. 1. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

13. mars 2004 | Viðskiptafréttir | 65 orð | 1 mynd

Birgir hættir hjá SÍF France

BIRGIR S. Jóhannsson, sem verið hefur framkvæmdastjóri SÍF France, dótturfyrirtækis SÍF hf. í Frakklandi, hefur látið af störfum. Í fréttatilkynningu frá SÍF er það orðað svo að samkomulag hafi orðið um að Birgir léti af störfum. Meira
13. mars 2004 | Viðskiptafréttir | 120 orð | 1 mynd

Bjarni Ármannsson nýr formaður

BJARNI Ármannsson, forstjóri Íslandsbanka, var í gær kjörinn formaður stjórnar Sjóvár-Almennra trygginga hf., en félagið er dótturfélag Íslandsbanka. Með Bjarna voru kosnir í stjórn þeir Benedikt Jóhannesson varaformaður, Aðalsteinn Jónasson hrl. Meira
13. mars 2004 | Viðskiptafréttir | 72 orð

Hvað er ETF-sjóður?

KAUPHALLARSJÓÐUR (e. ETF eða exchange traded fund) samanstendur af safni verðbréfa sem endurspeglar samsetningu tiltekinnar vísitölu, í þessu tilviki Úrvalsvísitölu Aðallista í Kauphöll Íslands. Meira
13. mars 2004 | Viðskiptafréttir | 316 orð | 1 mynd

KB banki fær einkaleyfi til að reka kauphallarsjóð

KB banki hefur fengið einkaleyfi frá Kauphöll Íslands til að nota nýja ICEX-15 cap vísitölu til reksturs kauphallarsjóðs (ETF-sjóðs). Kauphöll Íslands átti frumkvæði að því að kanna hvort forsendur væru fyrir ETF-markaði á Íslandi. Meira
13. mars 2004 | Viðskiptafréttir | 99 orð

KB banki lækkar vexti

KB banki hefur ákveðið að lækka vexti verðtryggðra inn- og útlána um 0,10-0,15%. Vextir óverðtryggðra sparireikninga lækka auk þess um 0,10%. Meira
13. mars 2004 | Viðskiptafréttir | 201 orð

Umbrot kalla á nýja löggjöf

BENEDIKT Sveinsson fráfarandi stjórnarformaður Sjóvár-Almennra trygginga hf. Meira
13. mars 2004 | Viðskiptafréttir | 55 orð

Um ICEX-15 cap vísitöluna

ICEX-15 cap er ný vísitala sem Kauphöll Íslands mun reikna og birta. Svipar henni til ICEX-15 vísitölunnar, þ.e. Úrvalsvísitölu Aðallista, og verður hún samsett af sömu félögum. Meira

Fastir þættir

13. mars 2004 | Árnað heilla | 28 orð | 1 mynd

70 ÁRA afmæli.

70 ÁRA afmæli. Í dag, laugardaginn 13. mars, er sjötugur Sigurður Magnússon, fyrrverandi rafmagnseftirlitsmaður, kanslari í Þingstúku alþjóðareglu Góðtempara IOGT í Reykjavík. Sigurður er að heiman í... Meira
13. mars 2004 | Árnað heilla | 14 orð | 1 mynd

70 ÁRA afmæli.

70 ÁRA afmæli. Í dag, laugardaginn 13. mars, er sjötug Hugrún Kristinsdóttir, Hjúkrunarheimilinu... Meira
13. mars 2004 | Viðhorf | 818 orð

Barátta Mandela

Samkvæmt reglum átti Mandela rétt á að hitta konu sína í 30 mínútur á sex mánaða fresti, en glerveggur var á milli þeirra í þessum heimsóknum. Stundum liðu ár á milli heimsóknanna. Dætur sínar sá hann ekki í um 15 ár. Meira
13. mars 2004 | Fastir þættir | 191 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson

"ANDSTÆÐINGARNIR eru með þrjú grönd á heilanum," segir Eddie Kantar í inngangi sínum að þraut dagsins, sem er snýst um það að finna réttu vörnina gegn frekjulegum þremur gröndum. Þetta er sveitakeppni. Vestur gefur; NS á hættu. Meira
13. mars 2004 | Dagbók | 32 orð

FYRSTU VORDÆGUR

Ljósið loftin fyllir, og loftin verða blá. Vorið tánum tyllir tindana á. Dagarnir lengjast, og dimman flýr í sjó. Bráðum syngur lóa í brekku og mó. Og lambagrasið ljósa litkar mel og barð. Og sóleyjar spretta sunnan við garð. Meira
13. mars 2004 | Fastir þættir | 922 orð

Íslenskt mál

Það er vont að tapa í handknattleik og það venst illa. Þetta fengu Íslendingar nýlega að reyna er strákarnir okkar fengu heldur illa útreið á Evrópumótinu í Slóveníu. Meira
13. mars 2004 | Í dag | 2227 orð | 1 mynd

( Lúk. 11).

Guðspjall dagsins: Jesús rak út illan anda. Meira
13. mars 2004 | Fastir þættir | 446 orð | 2 myndir

Sex stórmeistarar jafnir

7.-16. mars 2004 Meira
13. mars 2004 | Fastir þættir | 148 orð | 1 mynd

SKÁK - Umsjón Helgi Áss Grétarsson

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 a6 4. Ba4 d6 5. 0-0 Rge7 6. He1 Rg6 7. c3 Be7 8. d4 Bd7 9. Rbd2 0-0 10. Rf1 exd4 11. cxd4 b5 12. Bb3 Bg4 13. Be3 Ra5 14. h3 Rxb3 15. axb3 Bc8 16. Dc2 Bb7 17. Rg3 Bf6 18. Rh5 Be7 19. d5 He8 20. Dc3 Bf8 21. Meira
13. mars 2004 | Í dag | 1306 orð

Tveir prestar í Mosfellsprestakalli

Sunnudaginn 14. mars verður messa í Lágafellskirkju kl. 11.00. Sr. Ragnheiður Jónsdóttir, sem nýverið var valin prestur í Mosfellsprestakalli, verður sett inn í embætti af prófasti, sr. Gunnari Kristjánssyni. Sr. Ragnheiður flytur predikun dagsins. Meira
13. mars 2004 | Fastir þættir | 159 orð | 1 mynd

Varð skákmeistari 14 ára

IRINA Krush frá Bandaríkjunum er stigahæsta konan í hópi keppenda á 21. Reykjavíkurskákmótinu með 2.465 stig. Hún er fædd í Odessa í Úkraínu 24. desember 1983, en fluttist til Bandaríkjanna 5 ára gömul. Meira
13. mars 2004 | Fastir þættir | 404 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

Víkverji er gruflari, honum þykir gaman að grufla í öllu sem hann kemst í, hvort sem það er tónlist, bækur, tölvur eða garðyrkja. Meira

Íþróttir

13. mars 2004 | Íþróttir | 85 orð

Allt klárt hjá Veigari

VEIGAR Páll Gunnarsson er orðinn leikmaður norska úrvalsdeildarliðsins Stabæk en hann skrifaði í gærundir þriggja ára samning við Stabæk að lokinni læknisskoðun hjá félaginu. Meira
13. mars 2004 | Íþróttir | 279 orð

Arsenal og Chelsea - fyrsta rimma enskra liða í Meistaradeild Evrópu

ENSKU liðin Arsenal og Chelsea dróust saman þegar dregið var til 8 liða úrslitanna í Meistaradeild Evrópu í knattspyrnu í höfuðsstöðum UEFA í Nyon í Sviss. Meira
13. mars 2004 | Íþróttir | 183 orð

Bjargar hárið Ferdinand?

ENSKI knattspyrnumaðurinn Rio Ferdinand, leikmaður Manchester United, ætlar að áfrýja átta mánaða leikbanni sem hann var úrskurðaður í fyrir að mæta ekki í lyfjapróf. Mun Ferdinand m.a. Meira
13. mars 2004 | Íþróttir | 125 orð

FH gerði Nørlund tilboð

DANSKI miðvallarleikmaðurinn Alex Nørlund, sem var til reynslu hjá úrvalsdeildarliði FH í vikunni, er farinn af landi brott. Meira
13. mars 2004 | Íþróttir | 156 orð

Friðrik Ingi hættir þjálfun

FRIÐRIK Ingi Rúnarsson, þjálfari Grindavíkur, hefur ákveðið að taka sér frí frá þjálfun í úrvalsdeild karla við lok leiktíðar í vor, en Friðrik hefur þjálfað nokkur af fremstu körfuknattleiksliðum landsins árum saman, m.a. Meira
13. mars 2004 | Íþróttir | 150 orð

Fylkir í samstarf með skóla Arnórs

KNATTSPYRNUDEILD Fylkis hefur hafið samstarf við Knattspyrnu Akademíu Íslands, KAÍ, (knattspyrnuskóla Arnórs Guðjohnsen), fyrst allra liða. Samstarfið er með þeim hætti að 3. Meira
13. mars 2004 | Íþróttir | 457 orð | 1 mynd

Góður undirbúningur fyrir stóru leikina

ÍSLENSKA kvennalandsliðið í knattspyrnu mætir Skotum í vináttuleik í dag og fer viðureignin fram innandyra, nánar tiltekið í Egilshöllinni í Grafarvogi kl. 14 - aðgangur er ókeypis. Þetta verður í fyrsta sinn sem A-landsleikur fer fram undir þaki hér á landi og þá er þetta fyrsti vináttulandsleikur A-landsliðs kvenna á íslenskri grund síðan 1986. Fyrsti landsleikur íslenska kvennalandsliðsins var gegn Skotum fyrir 23 árum þar sem Skotar fögnuðu sigri, 3:2. Meira
13. mars 2004 | Íþróttir | 361 orð | 1 mynd

*GUÐMUNDUR E.

*GUÐMUNDUR E. Stephensen, landsliðsmaður í borðtennis, og samherjar hans í norska liðinu B-72 eru komnir í úrslit í norsku úrvalsdeildinni. Þeir fögnuðu sigri á Modum í undanúrslitum og mæta Fokus í úrslitum. Meira
13. mars 2004 | Íþróttir | 96 orð

Íslenskur dómari á HM

RAGNAR Óskarsson, 19 ára piltur, verður meðal dómara sem dæma á heimsmeistaramótinu í íshokkíi sem hefst hér á landi á þriðjudaginn kemur. Meira
13. mars 2004 | Íþróttir | 363 orð | 1 mynd

Komast vonandi til Eyja

KVENNALIÐ ÍBV í handknattleik mætir um helgina króatíska liðinu Brodosplit Vranjic í átta liða úrslitum áskorendakeppni Evrópu. Báðir leikir liðanna verða í Eyjum, sá fyrri í dag og sá síðari á morgun. Meira
13. mars 2004 | Íþróttir | 255 orð

KÖRFUKNATTLEIKUR UMFG - KR 95:99 Grindavík,...

KÖRFUKNATTLEIKUR UMFG - KR 95:99 Grindavík, Úrslitakeppni Intersportdeildar, 8-liða úrslit, fyrsti leikur, föstudagur 12. mars 2004. Meira
13. mars 2004 | Íþróttir | 184 orð | 1 mynd

Logi enn og aftur úr axlarlið

LOGI Gunnarsson, körfuknattleiksmaður hjá þýska úrvalsdeildarliðinu Giessen 46'ers, fór enn og aftur úr axlarlið á æfingu liðsins í vikunni og nú er útséð með að hann þarf að gangast undir aðgerð og leikur því ekki meira með liði sínu á yfirstandandi... Meira
13. mars 2004 | Íþróttir | 368 orð | 1 mynd

Njarðvíkingar sýndu enga miskunn

NJARÐVÍKINGAR hófu úrslitakeppnina með látum og sigruðu Hauka auðveldlega 100:61 í fyrsta leik liðanna í 8 liða úrslitum úrvalsdeildarinnar. Skemmst er frá því að segja að eins og úrslitin gefa til kynna þá var hreinlega um einstefnu að ræða af hálfu Njarðvíkinga sem léku á heimavelli. Þeir fóru þó rólega af stað því þeir voru einungis átta stigum yfir í hálfleik, 40:32. Meira
13. mars 2004 | Íþróttir | 159 orð

"Valið kom mér á óvart"

NÍNA Ósk Kristinsdóttir, markadróttning úr Val og annar af nýliðunum í íslenska landsliðinu í knattspyrnu, segist hafa orðið mjög hissa en ánægð þegar hún fékk þau skilaboð að hún hefði verið valin í landsliðshópinn fyrir leikinn á móti Skotum sem fram... Meira
13. mars 2004 | Íþróttir | 368 orð | 1 mynd

* RÚNAR Kristinsson skoraði eitt marka...

* RÚNAR Kristinsson skoraði eitt marka Lokeren þegar liðið vann Heusden-Zolder , 3:2, á útivelli í belgísku 1. deildinni í knattspyrnu í gærkvöld. * EINAR Karl Hjartarson varð í 11. Meira
13. mars 2004 | Íþróttir | 220 orð

Sigfús ætlar að harka af sér gegn Flensburg

SIGFÚS Sigurðsson verður með Magdeburg í dag þegar liðið sækir Flensburg heim í fyrri undanúrslitaleik liðanna í Meistaradeild Evrópu í handknattleik. Meira
13. mars 2004 | Íþróttir | 417 orð

Skemmtun í Grindavík

ÞAÐ eru kampakátir liðsmenn KR sem eru komnir í 1-0 forystu eftir sigur á heimamönnum í Grindavík í stórskemmtilegum og hröðum leik í gærkvöld en um var að ræða fyrstu viðureign liðanna í 8-liða úrslitum Íslandsmótsins í körfuknattleik í karlaflokki. Gestirnir sigruðu, 99:95, eftir að hafa verið undir í hálfleik, 49:46. Meira
13. mars 2004 | Íþróttir | 208 orð | 8 myndir

Skrautlegt lið

SÚPERMAN sló bara niður 4 keilur, frekar slappt hjá honum, og Spid erman náði sjö en Rauðhetta með snuðið skaut niður níu keilur og fagnaði rækilega. Meira
13. mars 2004 | Íþróttir | 149 orð

Stefán varð heimsmeistari

STEFÁN Hallgrímsson úr ÍR, varð í fyrrakvöld heimsmeistari í fimmtarþraut í flokki 55-59 ára heimsmeistaramóti öldunga í frjálsum íþróttum sem stendur yfir þessa dagana í Sindelfingen í Þýskalandi. Meira
13. mars 2004 | Íþróttir | 218 orð

um helgina

HANDKNATTLEIKUR Laugardagur: Áskorendakeppni Evrópu 8 liða úrslit kvenna, fyrri leikur: Vestm.: ÍBV - Brodosplit Vranjic 16.30 Úrvalsdeild karla, RE/MAX-deildin: Austurberg: ÍR - Grótta/KR 16. Meira

Úr verinu

13. mars 2004 | Úr verinu | 201 orð

ALLIR FISKMARKAÐIR Blálanga 5 5 5...

ALLIR FISKMARKAÐIR Blálanga 5 5 5 19 95 Gellur 426 408 418 90 37,620 Grásleppa 86 30 81 379 30,613 Gullkarfi 84 15 73 1,386 100,622 Hlýri 138 61 129 2,513 324,650 Hrogn/Ýmis 154 131 154 708 108,873 Hrogn/Þorskur 230 83 189 5,068 957,189 Keila 37 18 37... Meira
13. mars 2004 | Úr verinu | 516 orð | 1 mynd

Árangurinn í Bandaríkjunum óviðunandi

RÓBERT Guðfinnsson, fráfarandi formaður stjórnar SH, segir að rekstur dótturfyrirtækisins í Bandaríkjunum, Icelandic USA, hafi verið algjörlega óviðunandi undanfarin ár og ávöxtun eigin fjár hafi verið allt of lítil. Meira
13. mars 2004 | Úr verinu | 345 orð | 1 mynd

Engar breytingar fyrirsjáanlegar

FJÓRIR nýir menn tóku sæti í stjórn Sölumiðstöðvar hraðfrystihúsanna í gær. Þeir Árni Tómasson, Eiríkur S. Meira
13. mars 2004 | Úr verinu | 893 orð | 1 mynd

SH stofnar dótturfélag í Kína

SÖLUMIÐSTÖÐ hraðfrystihúsanna hefur stofnað nýtt dótturfélag í Kína sem styrkja á starf SH samstæðunnar í landinu. Þetta var meðal þess sem kom fram í ræðu Gunnars Svavarssonar, forstjóra SH, á aðalfundi félagsins í gær. Meira

Barnablað

13. mars 2004 | Barnablað | 56 orð | 1 mynd

Alls konar vatnsverur

Það má eiginlega segja að við mennirnir séum vatnsverur í vatnsveröld því tveir þriðju hlutar jarðarinnar eru huldir vatni og tveir þriðju hlutar mannslíkamans eru gerðir úr vatni. Það sem við borðum og drekkum er líka að mestu leyti gert úr vatni. Meira
13. mars 2004 | Barnablað | 16 orð | 1 mynd

Auður Hermannsdóttir, sem er tíu ára...

Auður Hermannsdóttir, sem er tíu ára og á heima í Breiðdal, teiknaði þessa verðlaunamynd fyrir... Meira
13. mars 2004 | Barnablað | 54 orð | 1 mynd

Bragðbesta vatnið

Bedúínar nefnast hirðingjar sem flakka um arabalöndin. Þeir eru greinilega ekki latir því þeir ferðast stundum heila 200 kílómetra til að ná sér í bragðgott vatn. Meira
13. mars 2004 | Barnablað | 24 orð | 1 mynd

Heiðdís Anna Marteinsdóttir, sem er í...

Heiðdís Anna Marteinsdóttir, sem er í 2-b í Nesjaskóla í Hornafirði, teiknaði þessa mynd sem hlaut verðlaun í skákmyndakeppni Skákfélagsins Hróksins, Pennans og... Meira
13. mars 2004 | Barnablað | 17 orð | 1 mynd

Helga Alexia Gylfadóttir, sem er í...

Helga Alexia Gylfadóttir, sem er í 8-GU í Langholtsskóla, teiknaði þessa mynd sem fékk verðlaun í... Meira
13. mars 2004 | Barnablað | 98 orð | 1 mynd

Húrra! Við höfum eignast nýjan vin

Nú erum við aldeilis heppin. Við höfum nefnilega fengið splunkunýja og spennandi teiknmyndasögu í barnablaðið. Teiknimyndasagan heitir Jakari og er um lítinn indjánastrák sem þarf að læra að bjarga sér úti í náttúrunni og lifa í samræmi við hana. Meira
13. mars 2004 | Barnablað | 509 orð | 2 myndir

Hvað veistu um vatnið?

Vatnið hefur mikil áhrif á líf okkar. Það er allt í kringum okkur og hylur 75% af yfirborði jarðarinnar. Svo eru líka allar plöntur, dýr og menn að miklu leyti gerð úr vatni en tveir þriðju hlutar mannslíkamans eru gerðir úr vatni. Meira
13. mars 2004 | Barnablað | 26 orð | 1 mynd

Krakkarnir í hafinu

Elín Andrea Vikse Helgadóttir, sem er níu ára og á heima á Súðavík, teiknaði þessa fallegu mynd af Baldri hafstrák og Önnu hafmeyju ásamt einhverjum... Meira
13. mars 2004 | Barnablað | 83 orð | 1 mynd

"Ég vil ekki fara í bað!"

Flestir nútímamenn leggja metnað sinn í það að vera hreinir og fínir. Þetta hefur þó ekki alltaf verið þannig því að í hinu forna Persaríki þótti það til dæmis alls ekki karlmannlegt að þvo sér. Meira
13. mars 2004 | Barnablað | 44 orð | 1 mynd

Strákurinn á myndinni má tína eins...

Strákurinn á myndinni má tína eins mörg epli og hann vill en þau verða þó öll að vera af sama trénu. Hann vill því komast að því hvaða tré hefur flest epli. Getið þið hjálpað honum? Svar: Það eru flest epli á tré númer... Meira
13. mars 2004 | Barnablað | 480 orð | 2 myndir

Sund í gamni og alvöru

Flestum finnst gott að vera umluktir vatni, bæði þegar þeir eru að leika sér, slaka á og gera æfingar til að styrkja líkamann. Meira
13. mars 2004 | Barnablað | 158 orð | 1 mynd

Svalir sundkrakkar

Guðrún Kristín Jóhannesdóttir , sem er átta ára, og Ægir Benediktsson , sem er níu ára, æfa sund hjá Sundfélaginu Ægi. Af hverju fóruð þið að æfa sund? Krakkarnir: Af því okkur finnst svo gaman í sundi. Af hverju er það gaman? Meira
13. mars 2004 | Barnablað | 79 orð | 1 mynd

Vorlegur órói

Það getur verið gaman að hengja skemmtilega óróa upp í gluggana þegar það fer að vora og sólin fer að gægjast inn. Það er líka einfalt að búa til skemmtilega óróa í uppáhaldslitunum ykkar. Meira
13. mars 2004 | Barnablað | 14 orð | 1 mynd

Það er nú gott að kunna...

Það er nú gott að kunna að synda þegar maður lendir í þessum... Meira

Lesbók

13. mars 2004 | Menningarblað/Lesbók | 1125 orð | 1 mynd

ATLANTSHAFIÐ ER LEIKVÖLLURINN

Bandaríski ljósmyndarinn Thomas Joshua Cooper er einn þeirra erlendu listamanna sem hafa tekið sér íslenskt landslag og náttúru sem efnivið í verk sín. GUÐNI TÓMASSON ræddi við Cooper um list hans og Ísland sem efnivið. Meira
13. mars 2004 | Menningarblað/Lesbók | 312 orð | 1 mynd

Damien Hirst í Tate-safninu

TATE-listasafnið í London hýsir þessa dagana sýningu á verkum listamannanna Damien Hirsts, Sarah Lucas og Angus Fairhursts. Meira
13. mars 2004 | Menningarblað/Lesbók | 523 orð | 1 mynd

Dásamlegt að finna púlsinn sinn

Guðrún Norðdahl opnar sýningu í sal Íslenskrar grafíkur í Hafnarhúsinu kl. 15 í dag. Guðrún hefur búið og starfað í Bandríkjunum undanfarin ár en sýnir nú í fyrsta sinn á Íslandi. Hún er arkitekt frá Arkitektaskólanum í Árósum og vann sem slík í 10 ár. Meira
13. mars 2004 | Menningarblað/Lesbók | 219 orð | 1 mynd

Ekkert líf og engin saga

Þýska skáldið Heinrich Heine skrifaði um landa sinn og heimspekinginn Immanúel Kant: "Það er erfitt að lýsa ævisögu Kants því að hann átti sér ekkert líf og enga sögu. Meira
13. mars 2004 | Menningarblað/Lesbók | 1823 orð | 2 myndir

GOÐSÖGNIN UM LISZT

Franz Liszt var ef til vill fyrsti píanóleikarinn sem þótti vera virtúós. Hann var gjarnan kallaður Örninn við hljóðfærið og hefur tilkomumikið nef hans án efa haft þar sitt að segja. Hér er saga hans rakin og fjallað um hinn mikla og fyllta hljóm sem hann bjó yfir. Meira
13. mars 2004 | Menningarblað/Lesbók | 61 orð

HEIMÞRÁ

Reikult er rótlaust þangið, rekst það um víðan sjá, straumar og votir vindar velkja því til og frá. Fuglar flugu yfir hafið með fögnuði og vængjagný, - hurfu út í himinblámann hratt eins og vindlétt ský. Meira
13. mars 2004 | Menningarblað/Lesbók | 1031 orð | 3 myndir

Hlutverkaleikir

Til 28. mars. Opið fimmtudaga til sunnudaga frá kl.14-18. Meira
13. mars 2004 | Menningarblað/Lesbók | 2233 orð | 1 mynd

HLÆGILEGA LÍTIL BÓK

Fyrir skemmstu kom út í íslenskri þýðingu bókin Grundvöllur að frumspeki siðlegrar breytni eftir þýska heimspekinginn Immanúel Kant. KRISTJÁN G. ARNGRÍMSSON skiptist á tölvuskeytum við þýðandann, Guðmund Heiðar Frímannsson. Meira
13. mars 2004 | Menningarblað/Lesbók | 982 orð | 1 mynd

HVERSU GEÐVEIKUR VAR JÓN MAGNÚSSON?

Hver var ástæðan fyrir kalda stríðinu, hver er munurinn á orðatiltæki og málshætti og af hverju skelfur maður af kulda? Þessum spurningum og fjölmörgum öðrum hefur verið svarað að undanförnu á Vísindavefnum og hægt er að lesa svörin á slóðinni www.visindavefur.hi.is. Meira
13. mars 2004 | Menningarblað/Lesbók | 365 orð | 2 myndir

Í aðdraganda kosninga

BÓK suður-afríska rithöfundarins Marlene van Niekerk Triomf var nýlega gefin út á ensku í fyrsta skipti, en van Niekerk þykir þar takast einkar vel upp með að draga fram rósturkennda mynd af útslitinni suður-afrískri sveitafjölskyldu sem á í miklum... Meira
13. mars 2004 | Menningarblað/Lesbók | 749 orð | 4 myndir

Laugardagur Hallgrímskirkja kl.

Laugardagur Hallgrímskirkja kl. 12 Næstur til að leika í tónleikaröðinni "Klais-orgelið hljómar" er Eyþór Ingi Jónsson. Hann leikur og kynnir valin orgelverk frá barokktímanum, m.a. föstusálmforleika eftir J.S. Bach, en einnig verk N. Bruhns,... Meira
13. mars 2004 | Menningarblað/Lesbók | 37 orð

LÍTIL ÓSK

Nei, þessi kirkjugarður er alltof stór. Ég hef aldrei getað búið í blokk, hlustað á amstur annarra. Nei, ég vil bara lítinn garð með fuglum svolítilli músik, mósaikmyndum, og glöðum gestum, sem ég býð eina og eina hlýja kvöldstund að... Meira
13. mars 2004 | Menningarblað/Lesbók | 411 orð | 1 mynd

Myndlist Gallerí Fold, Rauðarárstíg: Kjartan Guðjónsson.

Myndlist Gallerí Fold, Rauðarárstíg: Kjartan Guðjónsson. Björk Bjarkadóttir. Til 20. mars. Gallerí Kling og Bang: Eirún Sigurðardóttir. Til 28. mars. Gallerí Skuggi, Hverfisgötu: Samsýning fjögurra listakvenna. Til 4. apríl. Meira
13. mars 2004 | Menningarblað/Lesbók | 500 orð

NEÐANMÁLS -

I Don DeLillo benti á það í skáldsögu sinni Mao II, sem kom út árið 1991, að hryðjuverkamenn hefðu tekið við því hlutverki af skáldsagnahöfundum að breyta innra lífi menningarsamfélaga. Meira
13. mars 2004 | Menningarblað/Lesbók | 517 orð

Ó GÆFU VORRAR GELDINGANES!

Þau skipti sem athygli mín er nokkurn veginn óskert í skoðanavaðli og afstöðukaupmennsku upplýsingasamfélagsins, verður mér stundum á að undrast hversu auðveldlega menn kokgleypa án umhugsunar skoðanir sem aðrir hafa komið sér upp til að þjóna sínum... Meira
13. mars 2004 | Menningarblað/Lesbók | 217 orð

SKÁLDVERA

Á þeim dögum þegar regnið örvar hugsunina þegar hugann fýsir að sópa skot hversdagsleikans spyr ég sjálfan mig um skáldveru þeirra manna sem breiða úr ljóðlínum. Meira
13. mars 2004 | Menningarblað/Lesbók | 936 orð

STÖNGIN ÚT

Það var vægast sagt vandræðalegt að fylgjast með ágætum útvarpsstjóra, Markúsi Erni Antonssyni, halda því fram í Kastljósi í vikunni að Ríkisútvarpið/Sjónvarp sé ekki á nokkurn hátt að bregðast skyldu sinni sem einn af máttarstólpum íslenskrar menningar. Meira
13. mars 2004 | Menningarblað/Lesbók | 626 orð | 1 mynd

SÝNINGIN ÞÓTTI TÍÐINDUM SÆTA

1912 RAÐAÐ EFTIR FÖÐURNAFNI Í grein í Ísafold 13. mars 1912 er því mótmælt að í niðurjöfnunarskrá (útsvarsskrá) fyrir Reykjavík hafi verið reynt "að koma á þeim stórhneykslisviðrinishætti að raða nöfnum manna eftir föðurnafni þeirra. Meira
13. mars 2004 | Menningarblað/Lesbók | 355 orð | 1 mynd

Tímabært að opna menningarkaffihús

NÝTT menningarkaffihús hefur litið dagsins ljós í Aðalstræti 10 og hefur fengið nafnið Jón forseti. Um er að ræða fjölmenningarhús með margs konar menningaruppákomum. Viðbót við góðan kaffisopa er neysla á menningarlegu góðgæti, s.s. Meira
13. mars 2004 | Menningarblað/Lesbók | 2094 orð | 2 myndir

TJÁNING Á MANNSANDANUM

Sýningin Allar heimsins konur verður opnuð í Listasafninu á Akureyri í dag og stendur til 9. maí. Á sýningunni verða til sýnis verk eftir 176 konur frá jafnmörgum löndum. Hér er birt grein eftir bandarísku listakonuna CLAUDIU DEMONTE sem er samstarfsaðili safnsins við sýninguna. Meira
13. mars 2004 | Menningarblað/Lesbók | 1548 orð | 2 myndir

VITUNDARLÍF HANDAN TÓMSINS

Nýjasta skáldsaga bandaríska rithöfundarins Dons DeLillo, Cosmopolis, virðist ekki segja merkilega sögu, í henni virðist fátt gerast, en hún segir lesendum ýmislegt um þann heim sem við lifum í um þessar mundir og henni líst svona rétt mátulega á hann. ÞRÖSTUR HELGASON segir frá bókinni sem stundum virðist á mörkum þess að vera skáldsaga og ritgerðasafn um menningarfræði. Meira
13. mars 2004 | Menningarblað/Lesbók | 890 orð | 2 myndir

Vonin um skjótfenginn gróða

Sýning með innsetningu Önnu Líndal verður opnuð í Listasafninu á Akureyri í dag, en þar eru virkjunarmál þjóðarinnar í brennidepli. Silja Björk Huldudóttir hitti listakonuna að máli og fékk að heyra um sýn hennar á valdníðslu stjórnvalda. Meira
13. mars 2004 | Menningarblað/Lesbók | 305 orð | 1 mynd

ÝMIS SPEKI

Við daglega iðkun innhverfrar íhugunar, upplifir iðkandinn tæra vitund, kyrrláta uppsprettu orku og greindar, sem liggur til grundvallar starfsemi hugans. Huganum opnast ótakmarkað grunneðli sitt. Meira
13. mars 2004 | Menningarblað/Lesbók | 2177 orð | 3 myndir

ÞAÐ VERÐUR BRÁÐUM FARIÐ AÐ TALA UM BLÁA GULLIÐ

Nánast öll verk mín byggjast á ákveðinni hugmyndafræði, en á henni eru margir fletir, segir myndlistarkonan Rúrí í samtali við SÚSÖNNU SVAVARSDÓTTUR. Verk hennar Archive - endangered waters sem vakti mikla athygli á Feneyjatvíæringnum í fyrra, er nú sýnt í Museum Het Domein í Hollandi og er á leiðinni á sýningar víðar. Meira
13. mars 2004 | Menningarblað/Lesbók | 1489 orð | 1 mynd

ÞÓ AÐ FRAMTÍÐ SÉ FALIN

Er framtíðin til? Eru allir mögulegir heimar raunverulegir? Í þessari grein er fjallað um hina undarlegu höfuðskepnu, tímann. Meira

Ýmis aukablöð

13. mars 2004 | Fermingablað | 399 orð | 6 myndir

Áhrif frá Hringadróttinssögu

Hárgreiðsla og förðun er stórt mál hjá margri fermingarstúlkunni og strákunum er heldur ekki sama hvernig hárið er. Móeiður Júníusdóttir ræddi við Hrefnu Hlín Sveinbjörnsdóttur hjá hárgreiðslustofunni Mojo um tískustrauma á þessum sviðum. Meira
13. mars 2004 | Fermingablað | 210 orð | 2 myndir

Áletruð kerti og servíettur

ÞAÐ hefur í sívaxandi mæli tíðkast að hafa kerti á fermingarborðum sem merkt eru sérstaklega fermingarbarninu. Margrét Ása Karlsdóttir, starfsmaður í Blómavali, hefur sérhæft sig í að merkja fermingarkerti. Meira
13. mars 2004 | Fermingablað | 156 orð | 1 mynd

Bollur með gráðosti og hnetum 1...

Bollur með gráðosti og hnetum 1 dl hveitiklíð 1 dl heilhveiti 5 dl hveiti 1 tsk salt 3½ tsk þurrger 100 g valhnetukjarnar 3 dl volgt vatn 2 msk olía 4 msk kotasæla eða skyr 100 g gráðostur 1. Meira
13. mars 2004 | Fermingablað | 83 orð | 2 myndir

Einfaldur glæsileiki

"TÍSKAN í fermingarfötum stúlkna í ár er breytileiki, efnin eru hvít og doppótt og hvít og svo kemur bleiki liturinn inn mjög sterkur núna," sagði Lilja Hrönn Hauksdóttir hjá Cosmo. "Pífupils og toppar eru vinsæll klæðnaður. Meira
13. mars 2004 | Fermingablað | 75 orð | 1 mynd

Ekki lifir maðurinn á einu saman brauðinu!

Nokkrar ritningargreinar Jesús segir: Ég er ljós heimsins, hver, sem fylgir mér, mun ekki ganga í myrkrinu, heldur hafa ljós lífsins. Jesús segir: Biðjið og yður mun gefast, leitið og þér munuð finna, knýið á og fyrir yður mun upp lokið verða. Meira
13. mars 2004 | Fermingablað | 666 orð | 14 myndir

Enginn er eins

Tískan leikur mikið hlutverk í undirbúningi fermingarfatnaðar. Móeiður Júníusdóttir ræðir við Öldu Björgu Guðjónsdóttur, stílista og fatahönnuð, um fermingartískuna í ár, snið, liti og efni. Meira
13. mars 2004 | Fermingablað | 923 orð | 3 myndir

Fermdist tvisvar með 60 ára millibili

Það er ekki algengt að fólk fermist tvisvar, en það hefur Guðmunda Elíasdóttir söngkona gert. "Ég fermdist í fyrra sinni í maímánuði 1934 í Dómkirkjunni í Reykjavík og það var séra Bjarni Jónsson sem fermdi," segir hún. Meira
13. mars 2004 | Fermingablað | 563 orð | 2 myndir

Fermingarbörnin vilja tala um tónlist

Á LANDSBYGGÐINNI, rétt eins og á höfuðborgarsvæðinu, nálgast nú fermingarathafnir. Víðast er fermt í kringum páska en þó er það ekki algilt. Séra Lára G. Oddsdóttir er prestur í Valþjófsstaðarprestakalli sem hefur fimm sóknir innan sinna vébanda. Meira
13. mars 2004 | Fermingablað | 95 orð | 1 mynd

Fermingarföt til leigu

Það færist í vöxt að fólk fái leigð fermingarfötin, einkum á þetta við um föt fyrir fermingardrengi. Meira
13. mars 2004 | Fermingablað | 443 orð | 1 mynd

Fermingargjafir fyrr og nú

Stundum segja menn svo sem að unglingar "fermist vegna gjafanna". Því fer víðs fjarri. Fyrir utan hina augljósu trúarlegu þýðingu er ferming auðvitað miklu meira en það að koma saman og gefa unglingi gjafir og borða svo og drekka saman. Meira
13. mars 2004 | Fermingablað | 1657 orð | 7 myndir

Fermingarhlaðborð fyrir 20 manns

Nemendur Stefaníu Stefánsdóttur við heimilisfræðideild KHÍ koma hér með tillögur að réttum á fermingarhlaðborð. Þetta eru allt uppskriftir sem þær hafa sjálfar reynt með mjög góðum árangri, margar uppskriftanna eru úr eldhúsi þeirra sjálfra. Meira
13. mars 2004 | Fermingablað | 235 orð | 2 myndir

Fermingartíska fyrir mæður og dætur

TVEIR megindrættir eru í fermingartísku fyrir mæðgur í versluninni Noa Noa. Annars vegar er um að ræða rómantíska og mjúka línu í pasteltónum og hins vegar ákveðnari snið og sterkari liti, segir Ragnhildur Anna Jónsdóttir, eigandi verslunarinnar. Meira
13. mars 2004 | Fermingablað | 1350 orð | 1 mynd

Fermingin er mikilvægt skref inn í framtíðina

Fermingarfræðsla er nokkuð yfirgripsmikið ferli sem prestar landsins sjá um. Séra Helga Soffía Konráðsdóttir hefur fermt yfir 1.500 börn á ferli sínum sem prestur og er nú að auki móðir fermingarbarns, en sonur hennar, Ísak Toma, fermist í Dómkirkjunni í vor. Meira
13. mars 2004 | Fermingablað | 334 orð | 2 myndir

Fermist borgaralega

Það er töluverð fjölbreytni í fjölskyldu Steinunnar Lilju Logadóttur sem nú fermist senn borgaralegri fermingu. Meira
13. mars 2004 | Fermingablað | 113 orð | 3 myndir

Föt fyrir fermingarmömmur

Í versluninni Sand í Kringlunni er að finna fjölbreytt úrval af fötum á "fermingarmömmur". Meira
13. mars 2004 | Fermingablað | 1960 orð | 3 myndir

Góða veislu gjöra skal

Það er list að halda góða veislu en þá list má læra og er Stefanía Stefánsdóttir kjörinn lærimeistari í þeim efnum. Hún hefur í fyrsta lagi haldið fjölbreyttar veislur í heimahúsum en einnig er hún "sprenglærður" heimilisfræðikennari og starfar sem aðjunkt við Kennaraháskóla Íslands. Meira
13. mars 2004 | Fermingablað | 112 orð | 1 mynd

Heitt rúllutertubrauð (upphaflega frá Jóa Fel)...

Heitt rúllutertubrauð (upphaflega frá Jóa Fel) 1 rúllutertubrauð 1 askja paprikuostur 2 msk majónes 3 msk sýrður rjómi örl. Meira
13. mars 2004 | Fermingablað | 300 orð | 1 mynd

Hin tvísýna "tölvulist" lífsins

Á lífsgöngunni þurfa menn öðru hvoru að staldra við og taka áttir. Á vori lífsins er löng leið fram undan og því mikilsvert að taka stefnu sem ekki leiðir fólk um alltof grýtta stigu eða í hreina ófæru. Fermingin er ákveðin vegamót í mannsævinni. Meira
13. mars 2004 | Fermingablað | 155 orð | 1 mynd

Laxa- og rækjubrauðterta 5 harðsoðin egg...

Laxa- og rækjubrauðterta 5 harðsoðin egg 250 g Hellmans light-majónes 1 dós sýrður rjómi 10% 2½ msk sítrónusafi 250 g reyktur lax 300 g rækjur 2½ msk dill ferskt 1½ rúllutertubrauð 1. Setjið rækjur og lax í blandara og maukið. 2. Meira
13. mars 2004 | Fermingablað | 536 orð | 1 mynd

Menningarferð, kirkjuferming og borgaraleg athöfn

GUNNHILDUR, Hugi og Þorvarður eru nemendur í 8. bekk Kársnesskóla og fara þrjár mismunandi leiðir á fermingarárinu. Fyrst verður fyrir svörum Gunnhildur Ævarsdóttir, sem kveðst ekki ætla að fermast. Meira
13. mars 2004 | Fermingablað | 431 orð | 1 mynd

Miklu skiptir að bera matinn fallega fram

TVÆR ÚR kennarahópnum sem útbjó "fermingarveisluna góðu" eru þær Stefanía Ólafsdóttir, aðstoðarskólastjóri í námsleyfi, og Jóhanna Jónasdóttir framhaldsskólakennari. Meira
13. mars 2004 | Fermingablað | 79 orð | 1 mynd

Millisíðir kjólar úr sléttum efnum

Fermingarstúlkan á forsíðunni, Bryndís Högna Ingunnardóttir, er hér komin í hvítan kjól úr Flash. "Það sem við höfum verið að selja mest eru millisíðir kjólar úr sléttum efnum með hlírum og einhverju þunnu yfir," segir Hulda Hauksdóttir í... Meira
13. mars 2004 | Fermingablað | 517 orð | 1 mynd

Námskeið í framkomu vinsæl

Oft eru fermingarbörn að koma í fyrsta skipti fram opinberlega ef svo má segja. Þau ganga inn kirkjugólfið og standa við altarið og síðar um daginn eru þau líka miðpunktur athyglinnar í fermingarveislunni. Meira
13. mars 2004 | Fermingablað | 177 orð

Norsk smábrauð ¾ dl olía 1...

Norsk smábrauð ¾ dl olía 1 dl léttmjólk 1 dl heitt vatn 1 egg 5 tsk þurrger ½ tsk salt 2 msk sykur 6 dl brauðvélarhveiti Til að pensla með: 1 egg valmúafræ sesamfræ 1. Takið frá 1 dl af hveiti og geymið á diski til nota síðar ef þörf krefur. 2. Meira
13. mars 2004 | Fermingablað | 290 orð | 1 mynd

Notkun ljósabekkja skapar hættu

Ljósatímar í ljósabekkjum eru eitt af því sem sumar ungar stúlkur og konur hafa mikið sótt fyrir hátíðleg tækifæri, m.a. fermingar. Meira
13. mars 2004 | Fermingablað | 317 orð

Ný tækni í ljósmyndun

Ljósmyndastofan Barna- og fjölskylduljósmyndir, Núpalind 1 í Kópavogi, hefur bryddað upp á þeirri nýjung að taka allar sínar myndir stafrænt og leyfa fólki að velja úr þeim jafnóðum. Meira
13. mars 2004 | Fermingablað | 171 orð

Ostabollur með ólívum 2 dl rifinn...

Ostabollur með ólívum 2 dl rifinn ostur 50 g grænar ólívur m/ paprikufyllingu 7 dl hveiti fyrir brauðvélar 5 tsk þurrger 1 tsk salt 1 tsk sykur 2 ½ dl volgt vatn 2 msk olía 4 msk skyr eða kotasæla 1 egg til penslunar paprikuduft til skrauts 1. Meira
13. mars 2004 | Fermingablað | 65 orð

Ó, Jesús, þér sé þökk og lof

Ó, Jesús, þér sé þökk og lof fyrir þína ást og náðargjöf, vel hefur þú minn veikan hag verndað og geymt um þennan dag. Meira
13. mars 2004 | Fermingablað | 302 orð | 2 myndir

Saga fermingarkyrtlanna

Vorið 1954 sendu prestar Akureyrarkirkju frá sér stutta tilkynningu þar sem þeir gerðu grein fyrir því að taka ætti upp sérstaka búninga fyrir fermingarbörnin það vorið. Séra Friðrik J. Meira
13. mars 2004 | Fermingablað | 227 orð | 2 myndir

Saga fermingarmynda

Fermingarmyndir, uppstilltar á ljósmyndastofum eins og enn tíðkast, komu til sögunnar fyrir um 100 árum. Meira
13. mars 2004 | Fermingablað | 44 orð | 2 myndir

Sálmabækur

Það þykir tilheyra fermingarútbúnaði íslenskra barna að hafa í höndunum sálmabók við ferminguna. Meira
13. mars 2004 | Fermingablað | 200 orð | 4 myndir

Segið það með blómum

Blómaskreytingar eru eitt af því sem setur hvað mestan svip á veislur. Þær geta "lagt línuna", í litum og formum, bæði á veisluborðinu sjálfu, borðum í salnum og jafnvel á fermingarbarninu sjálfu. Meira
13. mars 2004 | Fermingablað | 237 orð | 1 mynd

Skylmingasverðin verða til sýnis í veislunni

Ingibjörg Laufey Guðlaugsdóttir er ein úr þeim fjölmenna hópi sem fermist á höfuðborgarsvæðinu þetta vorið. Hún fermist í Bústaðakirkju, hjá séra Pálma Matthíassyni. Meira
13. mars 2004 | Fermingablað | 366 orð

Snickersterta Möndlubotnar 350 g eggjahvítur 125...

Snickersterta Möndlubotnar 350 g eggjahvítur 125 g sykur 75 g hveiti 200 g möndlur/heslihnetur 250 g flórsykur Þeytið eggjahvítur og 125 g sykur. Meira
13. mars 2004 | Fermingablað | 105 orð

Súkkulaðikaka 125 g suðusúkkulaði 125 g...

Súkkulaðikaka 125 g suðusúkkulaði 125 g smjör 1½ dl sterkt kaffi 4 egg 275 g sykur 200 g hveiti 2 tsk lyftiduft 1. Bræðið smjör og súkkulaði við vægan hita. Látið kólna. 2. Þeytið egg og sykur þar til ljóst og létt. 3. Meira
13. mars 2004 | Fermingablað | 140 orð

Sælgætisterta af Netinu 4 eggjahvítur 2...

Sælgætisterta af Netinu 4 eggjahvítur 2 dl sykur 1 dl púðursykur 1-11/2 amerískur bolli Rice krispies morgunverðarkorn 1. Stífþeytið eggjahvíturnar með sykrinum og púðursykrinum. 2. Teiknið á bökunarpappír tvo hringi um 23 cm í þvermál . Meira
13. mars 2004 | Fermingablað | 1258 orð | 3 myndir

Tjaldið er svo þykkt og þétt

SÁ maður sem einna mest hefur mótað það kirkjustarf sem nú fer fram í landinu er Sigurbjörn Einarsson biskup. En líka hann var einu sinni ungur drengur sem stóð frammi fyrir altarinu og staðfesti sitt skírnarheit. Meira
13. mars 2004 | Fermingablað | 386 orð | 5 myndir

Veisluborð í sali eða heimahús

Mjög algengt er að fólk kaupi að veisluþjónustu. Ýmist pantar það sali á hótelum, t.d. á Hótel Borg eða Hótel Loftleiðum og fær þá "allan pakkann", salinn, allan mat og þjónustu á staðnum. Meira
13. mars 2004 | Fermingablað | 224 orð | 1 mynd

Veisluterta 4 egg 2 dl sykur...

Veisluterta 4 egg 2 dl sykur 2 dl möndlur 2 dl döðlur 2 dl súkkulaði 2 dl hveiti 1 tsk lyftiduft ½ lítri rjómi ca 400 g Odense marsipan til að hjúpa kökuna með 60-70 g flórsykur 1. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.