Greinar þriðjudaginn 20. apríl 2004

Forsíða

20. apríl 2004 | Forsíða | 198 orð | 1 mynd

Áætlun Sharons líklega samþykkt

SILVAN Shalom, utanríkisráðherra Ísraels, lýsti sig í gær fylgjandi áætlun forsætisráðherrans, Ariels Sharons, um að draga ísraelskt herlið frá Gaza og hluta Vesturbakkans. Þar með þykir nokkuð ljóst að umdeild áætlun Sharons, sem George W. Meira
20. apríl 2004 | Forsíða | 210 orð

Bandaríkjamenn aflétta umsátri um Fallujah

BANDARÍKJAMENN tilkynntu í gær að náðst hefði samkomulag við leiðtoga íbúa í Fallujah í Írak sem vonast er til að geti dregið úr spennu í borginni en hörð átök geisuðu þar í síðustu viku. Meira
20. apríl 2004 | Forsíða | 113 orð

Bera merki með andliti forsetans

FRÁ og með næsta skólaári verður kennurum í Túrkmenistan bannað að klæðast vestrænum fatnaði í skólastofunni. Meira
20. apríl 2004 | Forsíða | 307 orð

Fjárfest í flutningskerfi fyrir 6,6 milljarða króna

SKRIFAÐ verður undir samninga í dag milli flutningssviðs Landsvirkjunar annars vegar og Orkuveitu Reykjavíkur (OR) og Hitaveitu Suðurnesja (HS) hins vegar um flutning á rafmagni til stækkunar Norðuráls á Grundartanga. Meira
20. apríl 2004 | Forsíða | 72 orð | 1 mynd

Maradona óskað bata

Aðdáendur Diegos Maradona söfnuðust í gær saman fyrir framan sjúkrahúsið sem knattspyrnukappinn fyrrverandi liggur nú á í Buenos Aires í Argentínu og óskuðu honum bata en Maradona fékk alvarlegt hjartaáfall í gærmorgun. Meira
20. apríl 2004 | Forsíða | 86 orð

"Hefur orðið sér til skammar"

FORMAÐUR Samfylkingarinnar, Össur Skarphéðinsson, sem er fyrsti flutningsmaður þingsályktunartillögu um erlendar starfsmannaleigur, segir að umsögn sem Impregilo sendi við þingsályktunina til efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis sé fáheyrð. Meira

Baksíða

20. apríl 2004 | Baksíða | 94 orð | 1 mynd

Farfuglum fjölgar með degi hverjum

LÓAN er komin í Langadalinn, ekki beint til að kveða burt snjóinn heldur leiðindin sem hafa verið í veðrinu undanfarna daga. Meira
20. apríl 2004 | Baksíða | 465 orð

Forval vegna ráðstefnu- og tónlistarhúss auglýst á EES

RÍKISKAUP hafa auglýst forval á Evrópska efnahagssvæðinu vegna byggingar, reksturs og hönnunar tónlistar- og ráðstefnuhúss, sem og hótels, við höfnina í Reykjavík. Ráðgert er að verkefnislýsing verði afhent þeim sem valdir verða í forvali í byrjun ágúst. Meira
20. apríl 2004 | Baksíða | 245 orð

Mikilvægt að samhæfa og einfalda eftirlitið

ARI Edwald, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins, segir útgjöld fyrirtækja vegna margskonar opinbers eftirlits of mikil og mikilvægt sé að samhæfa starf eftirlitsstofnana og draga úr kostnaðinum. Meira
20. apríl 2004 | Baksíða | 55 orð | 1 mynd

"Sprangað" í Vesturbænum

Það hefur lengi verið til siðs í Eyjum að spranga, eins og það er kallað, en það er líka hægt að gera það í vesturbænum í Reykjavík ef kaðall og digur trjágrein er fyrir hendi. Meira
20. apríl 2004 | Baksíða | 47 orð

Sjúklingur sóttur á haf út

ÞYRLA Landhelgisgæslunnar sótti í gærkvöldi mann um borð í þýskan togara sem staddur var 270 sjómílur suðvestur af landinu á karfaslóð. Maðurinn hafði fengið hjartaáfall og var hann fluttur á sjúkrahús þegar í land var komið. Meira
20. apríl 2004 | Baksíða | 98 orð

Styrkir til kornræktar í athugun

EITT af því sem komið hefur til skoðunar í viðræðum ríkisins og bænda um gerð nýs mjólkursamnings er að hluti af beinum stuðningi ríkisins við bændur verði greiddur sem styrkur við kornrækt. Meira
20. apríl 2004 | Baksíða | 106 orð | 1 mynd

Viðbrögð æfð við hinu versta

ÞAÐ rann kalt vatn milli skinns og hörunds þátttakenda á kynningar- og öryggisnámskeiði friðargæslunnar sem utanríkisráðuneytið stóð fyrir um helgina þar sem sérsveit lögreglunnar setti upp einhverjar þær erfiðustu aðstæður sem friðargæsluliðar gætu... Meira

Fréttir

20. apríl 2004 | Erlendar fréttir | 57 orð | 1 mynd

670 milljónir á kjörskrá

FJÖLMENNUSTU kosningar í heimi hefjast á Indlandi í dag, en alls eru rúmlega 670 milljónir manna á kjörskrá. Meira
20. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 83 orð

Aðalfundur Ferðamálasamtaka Vestfjarða

AÐALFUNDUR Ferðamálasamtaka Vestfjarða verður haldinn um næstu helgi á Reykhólum. Meira
20. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 109 orð

Af guðspjöllum

Hannes Pétursson segir svo frá dvöl sinni í Tungusveit: "Sunnan við húsið á Laugarbóli var garðblettur með trjáhríslum, lítt eða ekki girtur í þann tíma. Meira
20. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 125 orð

Auglýsingar á landgöngubrúm flugstöðvar

AUGLÝSINGAR frá Landsbankanum munu þekja allar landgöngubrýr Flugstöðvar Leifs Eiríkssonar innan tíðar. Bankinn verður einnig kynntur á áberandi hátt víða í flugstöðinni. Meira
20. apríl 2004 | Akureyri og nágrenni | 90 orð

Áhrif þjóðréttarsamninga | Davíð Þór Björgvinsson,...

Áhrif þjóðréttarsamninga | Davíð Þór Björgvinsson, prófessor við Háskólann í Reykjavík, flytur fyrirlestur á lögfræðitorgi í dag, þriðjudaginn 20. apríl, kl. 16.30 í Þingvallastræti 23, stofu 14. Meira
20. apríl 2004 | Miðopna | 1057 orð | 4 myndir

Árlegur kostnaður fyrirtækja 7,2 milljarðar

Úttekt | Heildarkostnaður íslensks samfélags vegna opinberrar eftirlitsstarfsemi er talinn vera á bilinu 9 til 12 milljarðar króna á ári. Beinn kostnaður fyrirtækja er talinn nema 7,2 milljörðum, að því er fram kemur í frásögn Ómars Friðrikssonar. Hagfræðistofnun HÍ telur að ábati af opinberum eftirlitsreglum sé yfirleitt meiri en kostnaðurinn fyrir samfélagið í heild. Meira
20. apríl 2004 | Erlendar fréttir | 807 orð | 1 mynd

Ástinni útskúfað í Sádi-Arabíu

ÞEGAR strákarnir spurðu um ástina, svaraði kennarinn því til, að hún væri mjög göfug tilfinning og þegar þeir spurðu hvort íslam leyfði tónlist, sagði hann, að um það væri deilt en tónlistin væri samt sem áður gjöf frá guði. Meira
20. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 364 orð

Breytt deiliskipulag lagt fram í vikunni

TILLAGA að breytingu á deiliskipulagi við Staldrið í Breiðholti verður lögð fram í skipulags- og byggingarnefnd Reykjavíkurborgar í vikunni. Að því búnu verður tillagan lögð fyrir borgarráð og síðan auglýst, hljóti hún samþykki. Meira
20. apríl 2004 | Erlendar fréttir | 517 orð | 1 mynd

Bush harmar ákvörðun spænsku stjórnarinnar

GEORGE W. Bush Bandaríkjaforseti hringdi í gær í José Luis Rodriguez Zapatero, forsætisráðherra Spánar, og kvaðst harma þá ákvörðun hans að "tilkynna skyndilega" að spænsku hermennirnir í Írak yrðu kallaðir heim. Meira
20. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 611 orð | 2 myndir

Búin undir það versta

Vegfarendur sem áttu leið um Hvalfjörð á laugardaginn ráku kannski upp stór augu, en þar voru á ferð vopnaðir menn, klæddir sem skæruliðar, byssuskot heyrðust og bílhræ var sprengt í loft upp. Nína Björk Jónsdóttir var ein þeirra sem sóttu kynningar- og öryggisnámskeið á vegum Íslensku friðargæslunnar þar sem fólk var búið undir störf á átakasvæðum. Meira
20. apríl 2004 | Höfuðborgarsvæðið | 168 orð

Bættur árangur í rekstri bæjarins

Mosfellsbær | Ársreikningur Mosfellsbæjar fyrir árið 2003 var lagður fram til seinni umræðu á fundi bæjarstjórnar Mosfellsbæjar, þ. 14. apríl sl. Meira
20. apríl 2004 | Erlendar fréttir | 60 orð | 1 mynd

Concorde fer fetið

EIN af hljóðfráu Concorde-þotunum sem þar til fyrir skemmstu flugu á vegum British Airways var í gær flutt síðasta spölinn á flugminjasafnið í East Fortue á Skotlandi, og lá leiðin um þessar grænu grundir. Meira
20. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 95 orð

Dæmdur fyrir árás

HÉRAÐSDÓMUR Reykjavíkur dæmdi í gær 17 ára pilt til að greiða á þriðja hundrað þúsund krónur í sekt, bætur og málskostnað fyrir líkamsárás í miðbæ Reykjavíkur í maí 2003. Meira
20. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 825 orð | 1 mynd

Efling ásýndar ferðaþjónustu

Dóra Magnúsdóttir er fædd í Reykjavík 1965. B.Sc.-próf í landfræði við HÍ 1992 og lokapróf í hagnýtri fjölmiðlun 1995. 2000 lauk hún prófi í markaðs- og margmiðlunarfræðum frá Interactive Marketing and Media Academy í Danmörku. Meira
20. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 231 orð | 1 mynd

EINAR S. ARNALDS

EINAR S. Arnalds rithöfundur lést 18. apríl sl. 54 ára að aldri. Einar var fæddur í Reykjavík 6. febrúar árið 1950, sonur hjónanna Ásdísar Andrésdóttur Arnalds og Sigurðar Arnalds, útgefanda. Meira
20. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 80 orð

Eldur í barnaherbergi

ELDUR kviknaði í barnaherbergi í íbúð við Írabakka á níunda tímanum í gærkvöldi. Slökkviliðið fór á staðinn og gekk greiðlega að slökkva eldinn. Tveir voru fluttir á sjúkrahús, kona á sjötugsaldri og sjö ára drengur, til eftirlits. Meira
20. apríl 2004 | Akureyri og nágrenni | 144 orð

Fagnar virkjun Glerár | Franz Árnason,...

Fagnar virkjun Glerár | Franz Árnason, forstjóri Norðurorku, hefur sent erindi til umhverfisráðs þar sem fyrirtækið óskar eftir að endurgera stöðvarhús og aðrennslisrör gömlu Glerárvirkjunar, á sama stað og gömlu mannvirkin stóðu. Meira
20. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 339 orð

Farþegar út greiða 980 kr. en innanlands 382 krónur

UPPBYGGING á svonefndum flugvallarskatti breytist og verður í tvennu lagi, mismunandi á flugfarþega eftir því hvort þeir ferðast innanlands eða til útlanda, nái frumvarp samgönguráðherra um breytingar á lögum um flugmálaáætlun og fjáröflun til flugmála... Meira
20. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 360 orð

Fáheyrt frá fyrirtæki sem hefur orðið sér til skammar

ÖSSUR Skarphéðinsson, formaður Samfylkingarinnar, segir að umsögn Impregilo um þingsályktunartillögu tíu þingmanna flokksins um erlendar starfsmannaleigur sé fáheyrð frá fyrirtæki sem "sannarlega hefur orðið sér til skammar hér á Íslandi með því að... Meira
20. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 264 orð

Fjallað um dönskukunnáttu íslenskra námsmanna Auður...

Fjallað um dönskukunnáttu íslenskra námsmanna Auður Hauksdóttir, dósent í dönsku við Háskóla Íslands og forstöðumaður Stofnunar Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum, flytur fyrirlestur á vegum Stofnunar Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum... Meira
20. apríl 2004 | Akureyri og nágrenni | 190 orð

Fjöldi gesta á Dalvík um páskana

Áætlað er að kostnaður Dalvíkurbyggðar vegna 30 ára afmælis bæjarins hafi verið um 400 þúsund krónur. Upplýsingafulltrúi upplýsti þetta á síðasta fundi bæjarráðs. Haldið var upp á 30 ára afmæli Dalvíkur um páskana með kaffiboði í Víkurröst. Meira
20. apríl 2004 | Akureyri og nágrenni | 93 orð | 1 mynd

Fjölmenni fylgdist með menningarveislunni

FJÖLDI fólks lagði leið sína í verslunarmiðstöðina Glerártorg á laugardag, en þar stóð Kaupfélag Eyfirðinga fyrir menningarveislu. Meira
20. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 178 orð | 1 mynd

Forseti Íslands tekur sæti í stjórn Special Olympics

STJÓRN Special Olympics bauð nýverið forseta Íslands, Ólafi Ragnari Grímssyni, að taka sæti í stjórninni og hefur forsetinn ákveðið að þiggja það boð. Í fréttatilkynningu sem send var út frá höfuðstöðvum samtakanna í Washington er þessi ákvörðun... Meira
20. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 116 orð

Fundur um jafnréttislöggjöf

Landsnet sjálfstæðiskvenna efnir til fundar í hádeginu í dag um hvort breytinga sé þörf á jafnréttislöggjöfinni. Fundurinn verður í gamla Iðnó, 2. hæð, og hefst klukkan 12. Meira
20. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 210 orð

Fyrirlestur um viðhorf nemendahópa í leikskólakennaranámi...

Fyrirlestur um viðhorf nemendahópa í leikskólakennaranámi Jóhanna Einarsdóttir dósent við KHÍ og Sif Einarsdóttir dósent við KHÍ halda opinn fyrirlestur á morgun, miðvikudaginn 21. apríl, kl. 16.15 í salnum Skriðu í Kennaraháskóla Íslands v/Stakkahlíð. Meira
20. apríl 2004 | Miðopna | 1243 orð | 1 mynd

Færa hluta stuðningsins í grænar greiðslur

Fréttaskýring | Meðal þess sem rætt er um í viðræðum bænda og ríkisins um gerð nýs mjólkursamnings er að færa hluta af beinum stuðningi ríkisins við bændur í form svokallaðra grænna greiðslna. Í samantekt Egils Ólafssonar kemur fram að til skoðunar er að hluti stuðningsins verði greiddur vegna ræktunar á korni. Meira
20. apríl 2004 | Suðurnes | 153 orð | 1 mynd

Fært málverk af sjóbúðum við Gömlubryggju

Grindavík | Grindavíkurbær og Grindavíkurhöfn færðu forseta Íslands málverk að gjöf þegar forsetahjónin heimsóttu hafnarskrifstofuna í opinberri heimsókn til bæjarins síðastliðinn laugardag, í tilefni þess að þrjátíu ár eru liðin frá því Grindavík fékk... Meira
20. apríl 2004 | Suðurnes | 358 orð

Góð vertíð hjá línubátum

BOTNFISKAFLI báta frá Grindavík og Sandgerði er heldur meiri á vertíðinni í vetur, heldur en var í fyrra. Einkanlega á þetta við um línubátana. Bátarnir mega leggja að nýju klukkan 10 á morgun, miðvikudag að loknu hrygningarstoppi. Meira
20. apríl 2004 | Miðopna | 143 orð

Grænar, bláar og gular greiðslur

Landbúnaðarsamningur WTO gerir greinarmun á mismunandi tegundum opinberra styrkja og stuðningsaðgerða við landbúnaðinn. Til hægðarauka er ýmist talað um grænar, bláar og gular greiðslur. Meira
20. apríl 2004 | Suðurnes | 60 orð

Handteknir með fíkniefni | Lögreglan í...

Handteknir með fíkniefni | Lögreglan í Keflavík handtók tvo menn rétt fyrir klukkan eitt aðfaranótt sunnudags þar sem þeir óku í bíl á Reykjanesbraut við Grindavíkurveg. Meira
20. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 581 orð | 1 mynd

Hefðu átt að leggja harðar að sér við dönskunámið

KUNNÁTTA íslenskra námsmanna í dönsku sem fara í framhaldsnám til Danmerkur er misjöfn og eru margir nemendur þeirrar skoðunar að þeir hefðu átt að leggja sig harðar fram við dönskunámið í íslenskum grunn- og framhaldsskólum. Meira
20. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 209 orð

Himinlifandi með skotvopnafundinn

FJÖGUR þeirra fimm skotvopna sem stolið var úr heimahúsi í Grindavík þriðjudaginn 13. apríl fundust á sunnudag, samkvæmt upplýsingum lögreglunnar í Keflavík sem rannsakar málið. Meira
20. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 204 orð | 1 mynd

Hitaveitan hefur sparað 580 milljarða

FRÁ því Hitaveita Reykjavíkur tók til starfa og fram til loka ársins 2002 hefur hún sparað viðskiptavinum sínum um 580 milljarða króna að núvirði miðað við 4% ávöxtun og að þeir hefðu að öðrum kosti hitað hús sín með gasolíu. Meira
20. apríl 2004 | Akureyri og nágrenni | 74 orð

Hlynur sýnir í 02 gallery |...

Hlynur sýnir í 02 gallery | Hlynur Hallsson sýnir um þessar mundir í 02 Gallery í Amarohúsinu á Akureyri og stendur sýningin yfir til 1. maí næstkomandi. Sýningin ber yfirskriftina "New Frontiers". Meira
20. apríl 2004 | Austurland | 210 orð | 1 mynd

Hver tók ostinn minn?

Egilsstaðir | Í kvöld verður frumflutt tónverkið "Hver tók ostinn minn?" eftir Báru Sigurjónsdóttur. Tónleikarnir verða í Borgarleikhúsinu og hefjast kl. 20.30. Í samtali við Morgunblaðið sagði Bára að "Hver tók ostinn minn? Meira
20. apríl 2004 | Suðurnes | 71 orð

Höfnin tapaði 164 milljónum | Liðlega...

Höfnin tapaði 164 milljónum | Liðlega 164 milljóna króna tap varð af rekstri Reykjaneshafnar á árinu 2003. Kemur það fram í reikningum hafnarinnar sem staðfestir hafa verið í atvinnu- og hafnarráði. Meira
20. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 173 orð | 1 mynd

Jón er sínum hnútum kunnugastur

JÓN í Belg fór á vatn á sunnudagsmorgun til dorgveiða. Það var logn og ládeyða er hann ýtti úr vör vestan undir Stekkjarnesi og hélt út að ísskörinni sem komin var upp undir Þorbjargarhólma. Meira
20. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 352 orð | 1 mynd

Karlar gegn nauðgunum

KARLMENN segja nei við nauðgunum, er yfirskrift átaks sem karlahópur Femínistafélags Íslands hleypti af stokkunum í gær og ætlar að standa að þessa vikuna. Meira
20. apríl 2004 | Erlendar fréttir | 187 orð

Konunglegur kappakstur

KARL Gústaf Svíakonungur og Karl Filippus prins, sonur hans, skemmtu sér á sunnudagskvöld með kappakstri þar sem ekið var á allt að 160 kílómetra hraða á klukkustund. Meira
20. apríl 2004 | Erlendar fréttir | 236 orð | 1 mynd

Kúvent í Bretlandi?

TONY Blair, forsætisráðherra Bretlands, hyggst í dag, þriðjudag, birta yfirlýsingu um nýja stjórnarskrá Evrópusambandsins og eru líkur taldar á að hann muni skýra frá því að stjórnvöld vilji að fram fari þjóðaratkvæðagreiðsla um hana. Meira
20. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 65 orð

Leiðrétt

Þau mistök voru gerð við vinnslu Morgunblaðsins í gær að síða með minningargreinum var ranglega auðkennd. Efst á síðunni átti vitaskuld að standa Minningar. Aðstandendur og lesendur eru beðnir velvirðingar á þessu. Meira
20. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 77 orð

LISTEN leggst gegn skólagjöldum í HÍ

"Á SÍÐASTA stjórnarfundi LISTEN, samráðsfundi stjórna norrænna kennaranema, í Stokkhólmi 27. mars sl. var eftirfarandi ályktun samþykkt: "Norrænir kennaranemar mótmæla harðlega áætlunum um að innheimta skólagjöld við Háskóla Íslands. Meira
20. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 164 orð

Lífsvog undrandi á umkvörtunum

"SAMTÖKIN Lífsvog lýsa furðu sinni á umkvörtunum fulltrúa Landspítala - háskólasjúkrahúss, um meint læknamistök í fjölmiðlum, varðandi atgervisflótta úr læknastétt vegna þessa," segir í ályktun samtakanna. Meira
20. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 106 orð

Lokadagur Vinnumiðlunar ungs fólks

Á morgun, miðvikudaginn 21. apríl, eru síðustu forvöð á að skrá sig hjá Vinnumiðlun ungs fólks fyrir sumarið 2004. Þeir sem eru fæddir 1987 eða fyrr og með lögheimili í Reykjavík geta sótt um hjá Vinnumiðlun ungs fólks. Meira
20. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 54 orð

Lýst eftir vitnum

LÖGREGLAN í Reykjavík lýsir eftir vitnum að umferðaróhappi við gatnamót Hringbrautar og Njarðargötu föstudaginn 16. apríl kl. 14.13. Þá rákust saman tvær fólksbifreiðir, Saab 90 og Toyota Yaris, sem báðum var ekið vestur Hringbraut. Meira
20. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 72 orð

Malbikunarstöð

Hafnarstjórn Ísafjarðarbæjar hefur fallist á beiðni tæknideildar bæjarins um aðstöðu til að setja upp malbikunarstöð á hafnarsvæðinu á Ísafirði vegna fyrirhugaðra malbikunarframkvæmda Ísafjarðarbæjar og Vegagerðarinnar í sumar, skv. Meira
20. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 178 orð | 1 mynd

Málþing um skóla framtíðarinnar

KÁRI Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, Guðfinna Bjarnadóttir, rektor Háskólans í Reykjavík, Gunnar Hersveinn, blaðamaður og heimspekingur, Sigmar Vilhjálmsson, sjónvarpsmaður, og Sæunn Stefánsdóttir, viðskiptafræðingur og aðstoðarmaður... Meira
20. apríl 2004 | Höfuðborgarsvæðið | 259 orð | 3 myndir

Megináhersla lögð á ytra byrði húsa

Hafnarfjörður | Fimm aðilar fengu í fyrradag styrki frá Húsverndarsjóði Hafnarfjarðarbæjar við hátíðlega athöfn, sem fram fór í Góðtemplarahúsinu við Suðurgötu 7. Meira
20. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 115 orð | 1 mynd

Menguninni flett burt

ÞAÐ var fagurt útsýnið vestur eftir Hringbrautinni þar sem þessi grafa var að fletta grasinu ofan af umferðareyjunni. Eflaust hafa margir velt fyrir sér hvort verið væri að vinna við að breikka Hringbrautina á þessum stað. Meira
20. apríl 2004 | Erlendar fréttir | 500 orð | 1 mynd

Mikill kurr í stjórn Bush vegna bókar Woodwards

COLIN Powell, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, sætir nú gagnrýni í bandarísku stjórninni fyrir að greina Bob Woodward frá efasemdum sínum um stríðið í Írak og heimila honum að tíunda þær í nýrri bók, "Árásaráætlun". Meira
20. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 104 orð

Mörg útköll vegna sinubruna

MJÖG rammt kvað að sinubrunum í gær og var Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins kallað út ítrekað vegna þeirra, einkum í Hafnarfirði. Meira
20. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 118 orð

Neita aðild að stórfelldu fíkniefnasmygli

ÞRÍR sakborningar, sem sæta ákæru ríkissaksóknara fyrir innflutning á alls 27 kílóum af kannabisefnum til landsins, neituðu allir sök við þingfestingu málsins í Héraðsdómi Reykjavíkur í gær. Tveir sakborninganna eru íslenskir og einn þýskur. Meira
20. apríl 2004 | Austurland | 228 orð | 1 mynd

Neytendur spurðir álits á Austurlambi

Egilsstaðir | Austurlamb gengst nú fyrir skoðanakönnun þar sem neytendur eru beðnir um álit sitt og óskir. Fer könnunin fram á vefnum www.austurlamb.is. Meira
20. apríl 2004 | Austurland | 111 orð | 1 mynd

Nýr leikskóli á teikniborði Djúpavogshrepps

Djúpivogur | Sveitarstjórn Djúpavogshrepps hefur ákveðið að byggja nýjan leikskóla á Djúpavogi. Leikskólinn verður allt að tvö hundruð og sextíu fermetrar að grunnfleti og staðsettur sunnan við Helgafell, dvalarheimili aldraðra. Meira
20. apríl 2004 | Höfuðborgarsvæðið | 339 orð | 1 mynd

Nýsir byggir og rekur leikskóla

Garðabær | Bæjaryfirvöld í Garðabæ skrifuðu undir samning við Nýsi hf. um um byggingu og rekstur nýs leikskóla á Sjálandi á dögunum. Meira
20. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 255 orð

Óábyrgt að fræða ekki um hvað gæti gerst

"ÞÓ AÐ búast megi við því að fæstir friðargæsluliðar lendi í aðstæðum eins og þeim sem farið var yfir á þessu námskeiði, er nauðsynlegt að menn hafi ákveðna nasasjón af því hvað gæti gerst. Meira
20. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 888 orð | 1 mynd

"Hún var að kafna en ég að krókna"

Á átta klukkustundum gerðist ótrúlega margt hjá ungu pari í Eyjum. Fyrst var honum bjargað úr sjávarháska og síðan fylgdist hann með fæðingu sonar þeirra. Saman fóru þau öll heim af sjúkrahúsinu fyrir hádegi í gærmorgun. Þar hitti Sigursveinn Þórðarson fréttaritari ungu fjölskylduna í gær. Meira
20. apríl 2004 | Suðurnes | 87 orð

Ráðin skólastjóri Myllubakkaskóla

Reykjanesbær | Bæjarráð Reykjanesbæjar hefur ákveðið að ráða Brynju Árnadóttur kennara sem skólastjóra Myllubakkaskóla í Keflavík. Staðan var auglýst í vetur og sóttu sjö um. Auk Brynju voru það Björgvin Þór Þórhallsson, Björn Víkingur Skúlason, Daði V. Meira
20. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 130 orð | 1 mynd

Samningur um nýtt aðalskipulag fyrir Ólafsfjörð

SKRIFAÐ hefur verið undir samninga um gerð nýs aðalskipulags fyrir Ólafsfjörð. Það er verkfræðistofan Hnit hf. í samstarfi við Arkþing ehf. sem hefur tekið að sér þetta verkefni. Meira
20. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 119 orð

Sekt fyrir brot á vopnalögum

HÉRAÐSDÓMUR Norðurlands eystra hefur dæmt karlmann á þrítugsaldri í 150 þúsund króna sekt fyrir að hafa undir höndum vopn af ýmsu tagi og fyrir að hafa í fórum sínum 2,52 grömm af hassi. Meira
20. apríl 2004 | Akureyri og nágrenni | 256 orð | 1 mynd

Settu svip á skólann

Óvenjustór hópur nemenda er að brautskrást frá Tónlistarskólanum á Akureyri og framundan er tónleikaröð, útskriftartónleikar þar sem fram koma þeir nemendur sem eru að taka lokapróf í hljóðfæraleik eða söng. Meira
20. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 133 orð

Sex mánaða fangelsi fyrir skattsvik

HÉRAÐSDÓMUR Reykjavíkur dæmdi í gær fyrrverandi framkvæmdastjóra hlutafélags í sex mánaða skilorðsbundið fangelsi og til greiðslu 20,6 milljóna króna sektar fyrir brot gegn lögum um staðgreiðslu opinberra gjalda og lögum um virðisaukaskatt á árunum 2000... Meira
20. apríl 2004 | Landsbyggðin | 151 orð | 1 mynd

Sextán aðilar styrktir í Bolungarvík

Bolungarvík | Menningar og styrktarsjóður Sparisjóðs Bolungarvíkur veitti í síðustu viku styrki til 16 aðila alls að fjárhæð 1.840 þúsund. Meira
20. apríl 2004 | Austurland | 78 orð

Skaðabætur | Héraðsdómur Austurlands hefur dæmt...

Skaðabætur | Héraðsdómur Austurlands hefur dæmt Bæjarsjóð Fjarðabyggðar og Arnarfell ehf. Meira
20. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 177 orð

Skjálftar í Kötlu en leiðnin minnkaði

LEIÐNI í Múlakvísl minnkaði jafnt og stöðugt í gær, eftir að hún náði sögulegu hámarki á sunnudag frá því að skipulegar mælingar hófust fyrir fimm árum. Meira
20. apríl 2004 | Suðurnes | 130 orð

Sýning á handverki

Reykjanesbær | Handverkssýning verður haldin í Íþróttahúsinu við Sunnubraut í Keflavík dagana 15. og 16. maí næstkomandi, ef næg þátttaka fæst. Er þetta þriðja handverkssýningin sem Reykjanesbær stendur fyrir. Meira
20. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 315 orð | 1 mynd

Undirskriftir gegn útlendingafrumvarpi afhentar

UM þrjú þúsund fimm hundruð og fjörutíu undirskriftir söfnuðust gegn frumvarpi dómsmálaráðherra um breytingar á útlendingalögum, en aðstandendur undirskriftasöfnunarinnar afhentu Bjarna Benediktssyni, formanni allsherjarnefndar, undirskriftalista í... Meira
20. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 298 orð | 1 mynd

Úr bæjarlífinu

Heimsókn úr Danaveldi | Nemendur í 9. og 10. bekk grunnskólans á Þórshöfn fengu gott tækifæri til að æfa sig í danskri tungu þegar jafnaldrar þeirrra frá danska smábænum Assens komu í heimsókn í liðinni viku ásamt tveimur kennurum. Meira
20. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 462 orð | 1 mynd

Útköll vegna innbrota og fíkniefna

HELGIN var góð að því leyti að ekki urðu nein alvarleg slys. Þá voru 9 ökumenn grunaðir um ölvun við akstur en 58 um of hraðan akstur. Til lögreglu var tilkynnt um 40 umferðaróhöpp þar sem eignatjón varð. Meira
20. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 50 orð | 1 mynd

Valtýr yfir Fangelsismálastofnun

DÓMS- og kirkjumálaráðherra skipaði 16. apríl sl. Valtý Sigurðsson héraðsdómara forstjóra Fangelsismálastofnunar. Valtýr tekur formlega við starfinu 1. maí næstkomandi. Áður gegndi starfinu Þorsteinn A. Meira
20. apríl 2004 | Landsbyggðin | 263 orð | 1 mynd

Vernd við Ennisháls

Strandir | Þessi steinn lætur ekki mikið yfir sér þar sem hann stendur við þjóðveginn rétt áður en farið er yfir Ennisháls úr Bitrufirði. Meira
20. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 652 orð | 1 mynd

Vilja að horfið verði frá neyslustýringu

FIMM samtök í atvinnulífinu skora á ríkisstjórnina að draga úr skattheimtu á matvælum. Samtökin telja að öll matvæli eigi að vera í sama þrepi virðisaukaskatts og að vörugjöld verði felld niður. Meira
20. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 151 orð | 1 mynd

Þetta er alveg dúndur

ÓLI G. Jóhannsson listmálari er nýlega kominn heim eftir að hafa opnað sýningu á verkum sínum í Radisson SAS Hotel Amsterdam Airport í Hollandi. Þar sýnir Óli nú 28 málverk og munu þau prýða veggi hótelsins næstu þrjá mánuði. Meira
20. apríl 2004 | Erlendar fréttir | 119 orð

Þjóðarmorð

DÓMARAR í alþjóðasakamáladómstólnum í Haag milduðu í gær dóm yfir einum hershöfðingja Bosníu-Serba en kváðu einnig upp úr með það, að fjöldamorðin í Srebrenica hefðu verið þjóðarmorð. Meira
20. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 141 orð

Þolinmæði kennara er að bresta

EKKERT hefur þokast í samkomulagsátt í kjaraviðræðum Félags grunnskólakennara og samninganefndar launanefndar sveitarfélaga að undanförnu. Kjarasamningur grunnskólans rann út um seinustu mánaðamót. Meira
20. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 74 orð | 1 mynd

Æfingabúðir hjá Aikikai

Kazuo Igarashi sensei, 7. dan í aikido, var á landinu á dögunum í æfingabúðum Aikikai Reykjavík, eina félagsins hér sem býður upp á æfingar í japönsku sjálfsvarnaríþróttinni aikido. Meira

Ritstjórnargreinar

20. apríl 2004 | Staksteinar | 337 orð

- Dómsmálaráðherra brýtur gegn landslögum

Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir gagnrýnir Björn Bjarnason dómsmálaráðherra í grein á Deiglunni fyrir að hafa borið það fyrir sig að jafnréttislögin væru barn síns tíma eftir að kærunefnd jafnréttismála úrskurðaði að hann hefði brotið lögin með því að... Meira
20. apríl 2004 | Leiðarar | 261 orð

Impregilo og Alþingi

Ítalska verktakafyrirtækið Impregilo, sem vinnur að byggingu Kárahnjúkavirkjunar, hefur sent efnahags- og viðskiptanefnd Alþingis umsögn um tillögu til þingsályktunar um erlendar starfsmannaleigur. Í umsögn fyrirtækisins segir m.a. Meira
20. apríl 2004 | Leiðarar | 541 orð

Samræming matarskatta

Fimm samtök í atvinnulífinu birtu í Morgunblaðinu á sunnudag áskorun á stjórnvöld að setja öll matvæli í sama þrep virðisaukaskattsins og fella af þeim vörugjöld samtímis því að ákveðið verði hve mikið eigi að lækka 14% virðisaukaskatt, sem lagður er á... Meira

Menning

20. apríl 2004 | Fólk í fréttum | 310 orð | 1 mynd

Billa refsað

SEINNI hluti hefndarsögu Quentins Tarantinos Kill Bill var frumsýnd fyrir helgi vestanhafs og fór beint á toppinn eins og við var búist. Meira
20. apríl 2004 | Fólk í fréttum | 102 orð | 1 mynd

Dauðir rísa

Í KVÖLD hefur göngu sína í Ríkissjónvarpinu nýr sakamálaþáttur sem framleiddur er af BBC, breska ríkissjónvarpinu. Þátturinn er í átta hlutum og ber heitið Dauðir rísa ( Waking the Dead ). Meira
20. apríl 2004 | Fólk í fréttum | 297 orð | 2 myndir

Erlend tónlist

USHER / Confessions "Yeah! Meira
20. apríl 2004 | Fólk í fréttum | 378 orð | 2 myndir

FÓLK Í fréttum

LENNY KRAVITZ kveðst enn leiður yfir því að sambandi hans og leikkonunnar Nicole Kidman sé lokið. Hann hefur látið í veðri vaka að lagið "Lady", sem hann samdi, fjalli um Kidman. Meira
20. apríl 2004 | Menningarlíf | 221 orð | 2 myndir

Hátíðarmessa Césars Franck í Hjallakirkju

Á tónleikum í Hjallakirkju í Kópavogi í kvöld kl. 20.30 flytur kór kirkjunnar Hátíðarmessu í A dúr op. 12 eftir César Franck. Einsöngvarar eru Kristín R. Sigurðardóttir sópran, Gréta Jónsdóttir mezzosópran, Snorri Wium tenór og Gunnar Jónsson bassi. Meira
20. apríl 2004 | Menningarlíf | 118 orð

Kristján vann ekki til verðlauna

REUMERT-verðlaunin, mikilvægustu sviðslistaverðlaun Dana, voru afhent í fyrrakvöld en íslenski leikarinn Kristján Ingimarsson var tilnefndur í tveimur flokkum. Kristján hlaut ekki verðlaunin að þessu sinni. Meira
20. apríl 2004 | Menningarlíf | 555 orð | 1 mynd

Kæruleysið gaf mér aukakraft

María Jónsdóttir söngkona hlaut nýverið styrk frá The Associated Board of the Royal Schools of Music í London til framhaldsnáms við einhvern af konunglegu tónlistarháskólunum í Bretlandi. Styrkinn hlaut María í framhaldi af 8. Meira
20. apríl 2004 | Fólk í fréttum | 348 orð | 2 myndir

Leyndardómur Svörtu mömbunnar

MYNDDISKAR ljóstra gjarnan upp leyndarmálum og af þeim er nóg að tak þar sem Svarta mamban, öðru nafni Brúðurin, er annars vegar. Meira
20. apríl 2004 | Fólk í fréttum | 114 orð | 1 mynd

...lifandi Pearl Jam

RÁS 2 endurvarpar tónleikum frá mánudegi til fimmtudags þar sem eru spilaðar upptökur með innlendum sem erlendum listamönnum. Í kvöld eru það hljómleikar með bandarísku rokksveitinni Pearl Jam en þeir fóru fram í Prag í júní 2000. Meira
20. apríl 2004 | Fólk í fréttum | 474 orð | 1 mynd

MÁNAR frá Selfossi eru að koma...

MÁNAR frá Selfossi eru að koma saman aftur en sveitin hefur þekkst boð um að hita upp fyrir bresku rokksveitina Deep Purple á tónleikum í Laugardalshöll í júní. Meira
20. apríl 2004 | Menningarlíf | 104 orð | 1 mynd

Smásögur

23. apríl nefnist bók sem gefin er út í tilefni af Degi bókarinnar. Í bókinni eru birtar 11 nýjar sögur eftir jafnmarga íslenska höfunda. Það sem sögurnar eiga sammerkt er dagsetningin 23. Meira
20. apríl 2004 | Tónlist | 622 orð

Tónlistarmenn í tímahraki

Lars Graugaard og Tímahrak (Pétur Grétarsson, Hilmar Jensson, Matthías Hemstock og Sigurður Halldórsson). Miðvikudagur 14. apríl. Meira
20. apríl 2004 | Fólk í fréttum | 281 orð | 2 myndir

Um fjórir tímar af efni

ÞEGAR endurreist Todmobile hélt tónleika í Laugardalshöll ásamt Sinfóníuhljómsveit Íslands hinn 14. nóvember síðastliðinn var strax tekin ákvörðun um að mynd- og hljóðrita tónleikana. Meira
20. apríl 2004 | Fólk í fréttum | 548 orð | 2 myndir

Úrkoma í grennd

MÚM skipa þau Örvar Þóreyjarson Smárason, Kristín Valtýsdóttir og Gunnar Tynes. Einnig koma við sögu Eiríkur Ólafsson, Ólöf Arnalds og Samuli Kosminen, sem hafa leikið með múm á tónleikum undanfarið. Upptökur í höndum Orra Jónssonar og múm. Meira
20. apríl 2004 | Menningarlíf | 189 orð | 1 mynd

Úr tónleikaröð kennara

Í SALNUM í kvöld kl. 20 verða tónleikar í tónleikaröð Tónlistarskóla Kópavogs. Þetta eru fimmtu og síðustu tónleikarnir í tónleikaröðinni starfsárið 2003-2004 og er þetta fjórða árið sem kennarar skólans halda tónleika í Salnum í samvinnu við Kópavogsbæ. Meira
20. apríl 2004 | Fólk í fréttum | 40 orð

Útgáfa vikunnar

19.04 Calender Girls VHS/DVD *** (S.V.) 19.04 Kill Bill: Vol. 1 VHS/DVD **** (H.J.) 19.04 Heaven's Pond VHS/DVD 19.04 Miranda VHS 20.04 House of Sand and Fog VHS/DVD ***½ (H.J.) 20.04 Þriðja nafnið VHS **½ (S.V.) 21.04 Elephant **½ (S.V.) 21. Meira
20. apríl 2004 | Menningarlíf | 446 orð | 1 mynd

Vika bókarinnar

VIKA bókarinnar hefst í dag og stendur til mánudagsins 26. apríl. Yfirskrift vikunnar er að þessu sinni Íslenska skáldsagan en áfram er þemanu Börn og bækur veitt sérstök eftirtekt. Meira
20. apríl 2004 | Menningarlíf | 55 orð | 1 mynd

Vínarkvöld í hádeginu

VÍNARKVÖLD í hádeginu er yfirskrift síðustu hádegistónleika Óperunnar á vormisseri, sem haldnir verða í dag kl. 12.15. Meira

Umræðan

20. apríl 2004 | Bréf til blaðsins | 631 orð

Blúsuð tilfinning, Blúshátíð í Reykjavík

ÞAÐ er alltaf skemmtilegt þegar einhverjir drifkraftar í samfélaginu taka sig til og bjóða okkur neytendum upp á eyrnakonfekt úr tónlistarlífinu. Líklega verður þetta vor og sumar lengi í minnum haft fyrir þessar sakir og er það vel. Meira
20. apríl 2004 | Aðsent efni | 504 orð | 1 mynd

Ferðalangur 2004 - gerumst ferðamenn í einn dag!

Ferðalangur er einn fyrsti afrakstur stefnumótunar Reykjavíkurborgar í ferðamálum sem kynnt verður á næstunni. Meira
20. apríl 2004 | Bréf til blaðsins | 265 orð

Frábært þorrablót

MIG langar að lýsa yfir ánægju minni og þakklæti fyrir frábært þorrablót Ásatrúarfélagsins, sem fór fram eins og hefð er fyrir á bóndadag, í félagsheimili ásatrúarmanna að Grandagarði 8. Fagrar valkyrjur báru fram hefðbundnar lystugar veitingar, m.a. Meira
20. apríl 2004 | Aðsent efni | 462 orð | 1 mynd

Karlar geta komið í veg fyrir nauðgun

Þar sem það eru karlar sem nauðga þá eru það karlar sem geta komið í veg fyrir nauðganir. Meira
20. apríl 2004 | Aðsent efni | 791 orð | 1 mynd

Létt pirraðir sjálfstæðismenn

Afstaða þeirra nú veldur mér sannarlega vonbrigðum, en hún mun ekki hrekja núverandi meirihluta af þeirri leið sem hann er á í samgöngumálum. Meira
20. apríl 2004 | Bréf til blaðsins | 305 orð

Lögreglan og Jón eða séra Jón...

Lögreglan og Jón eða séra Jón ER ekki lögreglan skyldug að rannsaka kærur hvort sem þær koma frá Jóni eða séra Jóni, ég bara spyr ? Ég fór til lögreglunnar í Reykjavík og kærði mann fyrir þjófnað og fjárdrátt. Meira
20. apríl 2004 | Aðsent efni | 575 orð | 1 mynd

Nám við allra hæfi að loknu grunnskólaprófi

Aðstaða til kennslu í Menntaskólanum í Kópavogi er mjög góð. Meira
20. apríl 2004 | Aðsent efni | 298 orð | 1 mynd

Umboðsmaður sjúklinga

Við þessar aðstæður eiga sjúklingar sér engan trúverðugan málsvara... Meira

Minningargreinar

20. apríl 2004 | Minningargreinar | 92 orð

Birgir Baldursson

Elsku Bubbi, okkur langar að senda þér okkar hinstu kveðju með þakklæti fyrir samfylgdina. Við sjáumst hinum megin. Þegar ég leystur verð þrautunum frá, þegar ég sólfagra landinu á lifi og verð mínum lausnara hjá það verður dásamleg dýrð handa mér. Meira  Kaupa minningabók
20. apríl 2004 | Minningargreinar | 1443 orð | 1 mynd

BIRGIR BALDURSSON

Birgir Baldursson fæddist á Sveinsstöðum utan Ennis á Snæfellsnesi 2. ágúst 1926. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut páskadagsmorgun 11. apríl síðastliðinn. Foreldrar hans voru Valgerður Guðbjörnsdóttir, f. á Sveinstöðum 12.12. 1902, d. 6.12. Meira  Kaupa minningabók
20. apríl 2004 | Minningargreinar | 771 orð | 1 mynd

GUÐJÓN EINARSSON

Guðjón Einarsson fæddist í Norður-Ísafjarðarsýslu hinn 9. ágúst 1913. Hann lést á Hrafnistu í Hafnarfirði 12. apríl síðastliðinn. Foreldrar hans voru Einar Einarsson og Elín Salómonsdóttir. Meira  Kaupa minningabók
20. apríl 2004 | Minningargreinar | 1970 orð | 1 mynd

HINRIK JÓN MAGNÚSSON

Hinrik Jón Magnússon fæddist á Innri-Veðrará 12. ágúst 1947. Hann lést 9. apríl síðastliðinn. Foreldrar hans voru Magnús Guðmundur Jónsson bóndi, f. 2. mars 1910, d. 21. maí 1988, og Gróa Steinunn Þórðardóttir, f. 21. apríl 1907, d. 9. júlí 1988. Meira  Kaupa minningabók
20. apríl 2004 | Minningargreinar | 1245 orð | 1 mynd

INGÓLFUR GUÐMUNDSSON

Ingólfur Guðmundsson fæddist í Reykjavík 30. september 1916. Hann lést á heimili sínu 10. apríl síðastliðinn. Hann var sonur hjónanna Helgu Guðmundsdóttur, f. 1885, og Guðmundar Einarssonar, f. 1883. Meira  Kaupa minningabók
20. apríl 2004 | Minningargreinar | 971 orð | 1 mynd

JÓN TEITSSON

Jón Teitsson fæddist á Böðmóðsstöðum í Laugardal 26. apríl 1923. Þriggja vikna gamall fluttist hann að Eyvindartungu í sömu sveit og ólst þar upp. Hann lést á Dvalarheimilinu Lundi á skírdagskvöld 8. apríl síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók
20. apríl 2004 | Minningargreinar | 1466 orð | 1 mynd

ÓSKAR GUNNAR ÓSKARSSON

Óskar Gunnar Óskarsson fæddist í Garðastræti 43 í Reykjavík 14. maí 1940. Hann varð bráðkvaddur föstudaginn langa, hinn 9. apríl síðastliðinn. Foreldrar hans voru Laufey Bryndís Jóhannesdóttir, f. 17. júní 1906 í Reykjavík, d. 20. Meira  Kaupa minningabók
20. apríl 2004 | Minningargreinar | 1010 orð | 1 mynd

PÉTUR PÉTURSSON

Pétur Pétursson fæddist í Reykjavík 19. júní 1929. Hann lést á Landakotsspítala 10. apríl síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Sveinbjörg Sigfúsdóttir og Pétur Hoffmann Salómonsson, þau eru bæði látin. Meira  Kaupa minningabók
20. apríl 2004 | Minningargreinar | 1305 orð | 1 mynd

RÖGNVALDUR ÓLAFSSON

Rögnvaldur Ólafsson fæddist í Stykkishólmi 4. febrúar 1923 og ólst upp í Elliðaey í Breiðafirði og á Stykkishólmi. Hann lést á Landakoti 12. apríl síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók
20. apríl 2004 | Minningargreinar | 1423 orð | 1 mynd

SIGRÍÐUR FRIÐRIKSDÓTTIR

Sigríður Friðriksdóttir fæddist á Blönduósi 18. febrúar 1949. Hún lést á Landspítalanum 13. apríl síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Þórunn Sigurjónsdóttir frá Blönduósi, f. 1.9. 1915, d. 10.2. 2000, og Friðrik Gunnar Indriðason frá Blönduósi, f. 20.6. Meira  Kaupa minningabók
20. apríl 2004 | Minningargreinar | 1369 orð | 1 mynd

ÞÓRUNN BJARNADÓTTIR

Þórunn Bjarnadóttir fæddist í Reykjavík 22. janúar 1951. Hún lést í Reykjavík 11. apríl síðastliðinn. Foreldrar hennar voru séra Bjarni Sigurðsson, f. 19. maí 1920, d. 2. október 1991, og Aðalbjörg S. Guðmundsdóttir, f. 23. júlí 1921. Meira  Kaupa minningabók

Sjávarútvegur

20. apríl 2004 | Sjávarútvegur | 228 orð

ALLIR FISKMARKAÐIR Blálanga 50 46 49...

ALLIR FISKMARKAÐIR Blálanga 50 46 49 73 3,550 Gullkarfi 87 31 70 13,356 929,098 Hlýri 130 87 121 6,098 738,831 Hrogn/ýmis 77 76 77 509 38,968 Hrogn/ýsa 79 32 47 134 6,262 Hrogn/þorskur 92 61 76 5,040 382,437 Keila 48 21 44 6,126 268,707 Kinnar 47 47 47... Meira
20. apríl 2004 | Sjávarútvegur | 365 orð

Fallið frá sameiningu Sanford og Sealords

ÁFORM um mesta samruna sögunnar í nýsjálenzkum sjávarútvegi hafa runnið út í sandinn. Ef þau á hinn bóginn hefðu orðið að veruleika hefði árlega velta hins sameinaða félags orðið um 47 milljarðar íslenzkra króna. Meira
20. apríl 2004 | Sjávarútvegur | 123 orð | 1 mynd

Íslenzku skipin á kolmunna á ný

ÍSLENZKU kolmunnaskipin héldu mörg til veiða eftir páskana, ýmist eftir stopp yfir hátíðarnar, eða voru að hefja veiðar á þessari vertíð. Um páskana lönduðu þrjú færeysk skip kolmunna hjá Síldarvinnslunni. Meira
20. apríl 2004 | Sjávarútvegur | 111 orð

Skip fært til hafnar

LÖGGÆSLUMENN frá varðskipinu Ægi fóru um borð í skip út af Austurlandi fyrir helgina til reglubundins eftirlits og komust að raun um að skipið var vanmannað og um borð í því voru ómerktir netadrekar. Meira

Viðskipti

20. apríl 2004 | Viðskiptafréttir | 188 orð | 1 mynd

Danmörk fremst í rafrænum viðskiptum

DANMÖRK er það land í heiminum sem komið er lengst í rafrænum viðskiptum. Bretland er í öðru sæti og þar næst á eftir koma Svíþjóð, Noregur og Finnland. Þetta eru niðurstöður athugunar rannsóknarfyrirtækis breska blaðsins Economist , (e. Meira
20. apríl 2004 | Viðskiptafréttir | 306 orð | 1 mynd

Ekkert því til fyrirstöðu að fjárfesta á Íslandi

EKKI liggur fyrir hvort danskir lífeyrissjóðir muni fjárfesta á Íslandi í náinni framtíð, en ekkert er því til fyrirstöðu. Þetta segir Flemming Skov Jensen, forstjóri danska lífeyrissjóðsins, Lønmodtagernes Dyrtidsfond. Meira
20. apríl 2004 | Viðskiptafréttir | 165 orð

Ekki deilt um númeraflutninginn

ÞAÐ er engin deila um flutning símanúmera Íslandsbanka frá Og Vodafone til Símans, en viðræður hafa staðið yfir um hvernig ljúka eigi samningum milli Og Vodafone og Íslandsbanka, segir Pétur Pétursson, forstöðumaður hjá Og Vodafone. Meira
20. apríl 2004 | Viðskiptafréttir | 313 orð

Forstjóri McDonald's lést úr hjartaáfalli

JIM Cantalupo, forstjóri og stjórnarformaður McDonald's, lést gærmorgun af völdum hjartaáfalls. Hann var sextugur að aldri. Cantalupo var staddur í Orlando á Flórída þar sem haldin er ráðstefna eigenda og stjórnenda McDonald's-staða víðs vegar um heim. Meira
20. apríl 2004 | Viðskiptafréttir | 355 orð

"Óljós fjárfestingarstefna"

FJÁRFESTINGARSTEFNA Burðaráss, Kaldbaks og Straums er óljós, að mati greiningardeildar Íslandsbanka, því ekki liggur fyrir í hvernig verkefni verður ráðist í erlendis, hvaða atvinnugreinar koma til greina eða í hvaða löndum. Meira
20. apríl 2004 | Viðskiptafréttir | 104 orð

Verðbólgan hér minni en í EES-ríkjum

SAMRÆMD vísitala neysluverðs í EES-ríkjum hækkaði um 0,6% frá febrúar til mars en á sama tíma hækkaði vístitalan á Íslandi um 0,7%. Meira

Daglegt líf

20. apríl 2004 | Daglegt líf | 445 orð | 1 mynd

Fyrsta sprautan

Á fjórða deginum þínum baðaði ljósmóðirin þig í fyrsta sinn. Þetta var fyrsta baðið þitt og því nokkuð stór stund. Pabbi þinn tók mynd og bróðir þinn, föðuramma og ég fylgdumst líka öll spennt með. Meira
20. apríl 2004 | Daglegt líf | 169 orð | 1 mynd

Margir bíða með að leita læknis

Samkvæmt nýrri rannsókn í Bretlandi hafa margir sjúklingar sem greinst hafa með ristilkrabbamein beðið með það í nokkurn tíma að leita læknis eftir að þeir urðu fyrst varir við einkenni. Meira
20. apríl 2004 | Daglegt líf | 669 orð | 2 myndir

Tekin sem ein af strákunum

María Bára Hilmarsdóttir hafði verið sjúkraliði í sextán ár þegar hún ákvað að nú væri kominn tími til að láta gamlan draum rætast um að gerast húsamálari. Meira

Fastir þættir

20. apríl 2004 | Dagbók | 731 orð | 1 mynd

Áskirkja.

Áskirkja. Opið hús fyrir alla aldurshópa milli kl. 10 og 14 í neðri safnaðarsal kirkjunnar. Bæna- og fyrirbænastund kl. 12. Léttur hádegisverður að lokinni bænastund. Allir velkomnir. Tólf spora fundur kl. 19 í neðri safnaðarsal. Grensáskirkja. Meira
20. apríl 2004 | Fastir þættir | 277 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson

Undir venjulegum kringumstæðum væri vandalaust að vinna sex spaða í spili dagsins, enda eina hættan sú að tromp mótherjanna skiptist 4-0. En gerum ráð fyrir því að kringumstæðurnar séu óvenjulegar: Norður gefur; AV á hættu. Meira
20. apríl 2004 | Fastir þættir | 589 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

Opið hús hjá BSÍ Bridsesamband Íslands býður alla bridsspilara velkomna í létta spilamennsku miðvikudaginn 21. apríl kl. 19.30. Nýliðar og nemendur Bridsskólans eru sérstaklega velkomnir. Spilað er í Síðumúla 37, 3. hæð. Meira
20. apríl 2004 | Viðhorf | 865 orð

Fyllum nú öll glösin

Við hin lærum hins vegar af reynslunni og tortryggjum þá sem greinilega skjóta stöðugt í allar áttir í von um að hitta einstaka sinnum í mark. Meira
20. apríl 2004 | Dagbók | 489 orð

(Hebr. 13, 14.)

Í dag er þriðjudagur 20. apríl, 111. dagur ársins 2004. Orð dagsins: Því að hér höfum vér ekki borg er stendur, heldur leitum vér hinnar komandi. Meira
20. apríl 2004 | Fastir þættir | 814 orð | 3 myndir

Róbert náði AM-áfanga og öðru sæti

3.-16. apríl 2004 Meira
20. apríl 2004 | Fastir þættir | 142 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson

1. e4 c6 2. d4 d5 3. exd5 cxd5 4. c4 Rf6 5. Rc3 e6 6. Rf3 Bb4 7. cxd5 Rxd5 8. Dc2 Rc6 9. Be2 0-0 10. 0-0 Be7 11. Hd1 Bf6 12. Re4 Be7 13. Bc4 Bd7 14. Reg5 Rf6 15. Re5 Rb4 16. Meira
20. apríl 2004 | Fastir þættir | 401 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

Víkverji er enginn stóraðdáandi einkabílsins. Hann er hrifnari af göngum og hjólreiðum sem ferðamáta. Meira
20. apríl 2004 | Dagbók | 37 orð

VOR

Blessað veri grasið sem grær kringum húsin bóndans og les mér ljóð hans, þrá og sigur hins þögula manns. blessað veri grasið sem grær yfir leiðin, felur hina dánu friði og von. Blessað veri grasið sem blíðkar reiði sandsins, grasið sem græðir jarðar... Meira

Íþróttir

20. apríl 2004 | Íþróttir | 398 orð | 1 mynd

Cassell fór á kostum

SAM Cassell, leikstjórnandi NBA-liðsins Minnesota Timberwolves, fór fyrir sínum mönnum gegn Denver Nuggets í fyrsta leik liðanna í átta liða úrslitum Vesturstrandarinnar í fyrrinótt, en Cassell skoraði alls 40 stig, sem er persónulegt met hjá hinum 34 ára gamla bakverði. Kevin Garnett skoraði 30 stig og tók 20 fráköst og er greinilegt að leikmenn Timberwolves ætla sér eitthvað annað en að falla úr keppni í fyrstu umferð líkt og undanfarin ár. Meira
20. apríl 2004 | Íþróttir | 514 orð | 1 mynd

Chelsea varað við of mikilli bjartsýni

EMMANUEL Petit, leikmaður Chelsea, varar félaga sína við of mikilli bjartsýni fyrir leik liðsins í kvöld við Mónakó. Hann segir að þó svo að fáir búi í Mónakó þá sé áhuginn á knattspyrnu mikill og Louis II leikvangurinn geti reynst mörgum aðkomuliðum erfiður. Þetta er fyrri leikur liðanna í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu en í hinum leiknum mætast Porto og Deportivo La Coruna á morgun. Meira
20. apríl 2004 | Íþróttir | 236 orð | 1 mynd

Cink með ótrúlega endurkomu í Suður-Karólínu

KYLFINGURINN Stewart Cink setti met á PGA-mótaröð atvinnumanna í Bandaríkjunum aðfaranótt mánudags er hann sigraði á Heritage Classic-mótinu. Meira
20. apríl 2004 | Íþróttir | 196 orð

Forseti Perugia hótar að draga liðið úr keppni

HINN litríki forseti ítalska knattspyrnuliðsins Perugia, Luciano Gauccis, var aðalumræðuefnið í ítölskum fjölmiðlum í gær er hann hótaði því að liðið myndi ekki mæta til leiks í síðustu fjórum umferðum 1. deildarkeppninnar. Meira
20. apríl 2004 | Íþróttir | 323 orð | 1 mynd

Hallast að sigri Vals

FYRSTI leikurinn í undanúrslitum kvenna í handknattleik fer fram í kvöld - þegar Valsstúlkur taka á móti Stjörnunni að Hlíðarenda. Það lið sem fyrr sigrar í tveimur leikjum kemst í úrslit og mætir þar annaðhvort ÍBV eða FH, en fyrsti leikur þessara liða verður eftir viku. Meira
20. apríl 2004 | Íþróttir | 358 orð | 1 mynd

* HJÁLMAR Jónsson , landsliðsmaður í...

* HJÁLMAR Jónsson , landsliðsmaður í knattspyrnu, lék allan leikinn með Gautaborg í gær þegar lið hans gerði markalaust jafntefli við Halmstad í sænsku úrvalsdeildinni. Meira
20. apríl 2004 | Íþróttir | 202 orð | 1 mynd

* HJÖRVAR Hafliðason , knattspyrnumarkvörður, gekk...

* HJÖRVAR Hafliðason , knattspyrnumarkvörður, gekk í gær til liðs við Íslandsmeistara KR en hann hefur leikið með Val undanfarin ár. Meira
20. apríl 2004 | Íþróttir | 205 orð

ÍBV fær bakvörð frá Crewe

MATT Garnar, tvítugur enskur knattspyrnumaður frá Crewe Alexandra, er genginn til liðs við ÍBV og kemur til félagsins í næstu viku ásamt Ian Jeffs, sem spilar áfram með ÍBV eins og í fyrra. Meira
20. apríl 2004 | Íþróttir | 31 orð

í kvöld

BLAK Úrslitarimma kvenna, annar leikur: Neskaups.: Þróttur N. - Þróttur R. 20.30 *Þróttur R. er yfir 1:0 og verður Íslandsmeistari með sigri. Meira
20. apríl 2004 | Íþróttir | 243 orð

Katrín valdi að leika með Val

KATRÍN Jónsdóttir hefur ákveðið að ganga til liðs við bikarmeistara Vals í knattspyrnu og leika með þeim í úrvalsdeildinni í sumar. Meira
20. apríl 2004 | Íþróttir | 375 orð | 1 mynd

* KRISTJÁN Uni Óskarsson skíðakappi varð...

* KRISTJÁN Uni Óskarsson skíðakappi varð í 20. sæti í stórsvigi á FIS-móti í Aal í Noregi á laugardaginn. Hann fékk 19,51 FIS-stig fyrir árangurinn. Kristinn Ingi Valsson og Ari Berg luku ekki við fyrri ferðina í þessu móti. Meira
20. apríl 2004 | Íþróttir | 233 orð | 1 mynd

Maradona á batavegi

DIEGO Maradona, einhver frægasti knattspyrnumaður sögunnar, er í stöðugu ástandi og á batavegi á sjúkrahúsi í Buenos Aires í Argentínu, samkvæmt upplýsingum frá læknum í gærkvöld. Hann var fluttur þangað síðdegis á sunnudag og hefur legið á gjörgæslu, tengdur við öndunarvél. Meira
20. apríl 2004 | Íþróttir | 154 orð | 1 mynd

Olazábal og Heiðar Davíð etja kappi á Kanaríeyjum

SPÆNSKI kylfingurinn José Maria Olazábal leikur á fyrsta móti sínu í Evrópu á þessu ári þegar hann hefur leik á opna Kanaríeyjamótinu sem hefst á Kanaríeyjum næsta fimmtudag. Meira
20. apríl 2004 | Íþróttir | 396 orð | 1 mynd

*ÓSKAR Kemp og Jakob Hrafnsson urðu...

*ÓSKAR Kemp og Jakob Hrafnsson urðu um helgina Íslandsmeistarar í tvímenningi í snóker. Þeir unnu Jóhannes B. Jóhannesson og Jóhannes R. Jóhannesson í úrslitum. Kristján Helgason og Konráð Ómarsson höfnuðu í þriðja sæti. Meira
20. apríl 2004 | Íþróttir | 179 orð | 1 mynd

Pétur handarbrotinn en heldur áfram að spila

PÉTUR Hafliði Marteinsson, landsliðsmaður í knattspyrnu, slasaðist á hendi á æfingu með liði sínu, Hammarby í Svíþjóð, um helgina. Pétur fékk þrumuskot frá samherja sínum í höndina með þeim afleiðingum að bein í úlnliðnum brotnaði. Meira
20. apríl 2004 | Íþróttir | 208 orð | 1 mynd

Samningar KR-inga við Herbert eru á lokastigi

HERBERT Arnarson tekur að öllu óbreyttu við þjálfun úrvalsdeildarliðs KR en Böðvar Guðjónsson, stjórnarmaður í körfuknattleiksdeild KR, staðfesti við Morgunblaðið í gærkvöld að samningar við hann væru á lokastigi. Meira
20. apríl 2004 | Íþróttir | 117 orð

Scholes í þriggja leikja bann

AGANEFND enska knattspyrnusambandsins hefur úrskurðað miðvallarleikmanninn Paul Scholes í leikbann og mun hann missa af næstu þremur leikjum Manchester United. Scholes ýtti við Doriva, leikmanni Middlesbrough, í leik liðanna 11. febrúar sl. Meira
20. apríl 2004 | Íþróttir | 105 orð

Tekist á við andlegt álag

ÞRÍR íslenskir ólympíufarar sátu fyrir helgi námskeið til að takast á við andlegt álag sem því fylgir að taka þátt í ólympíuleikum. Meira
20. apríl 2004 | Íþróttir | 104 orð

úrslit

KNATTSPYRNA Svíþjóð Elfsborg - Malmö FF 1:5 Helsingborg - Djurgården 1:1 Gautaborg - Halmstad 0:0 Staðan: Malmö 321010:27 Halmstad 32106:27 Gautaborg 31203:05 Djurgården 31206:45 Örgryte 31203:25 Kalmar 21102:14 AIK 31112:34 Örebro 31024:103 Hammarby... Meira
20. apríl 2004 | Íþróttir | 225 orð | 1 mynd

Vill selja Beckham, Figo og Carlos frá Real

ENRIQUE Sobrino, sem sækist eftir forsetastólnum hjá spænska knattspyrnustórveldinu Real Madrid, segist ætla að losa félagið við David Beckham, Luis Figo og Roberto Carlos takist honum að velta núverandi forseta, Florentino Pereez, úr sessi en... Meira
20. apríl 2004 | Íþróttir | 134 orð

Walesbúar reyna enn við EM-sæti

WALESBÚAR hafa enn ekki gefið upp alla von um að þeir komist í lokakeppni Evrópumóts landsliða í Portúgal í sumar með því að fá Rússa dæmda úr keppni. Meira
20. apríl 2004 | Íþróttir | 93 orð

Öldungar blaka á Akranesi

ÖLDUNGAMÓT Blakssambands Íslands, það 29. í röðinni, fer fram á Akranesi 22. til 24. apríl. Þar mæta 80 lið til leiks, 50 kvennalið og 30 karlalið og verður leikið í báðum íþróttahúsum staðarins í sjö deildum kvenna og fjórum karla. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.