Greinar mánudaginn 26. apríl 2004

Forsíða

26. apríl 2004 | Forsíða | 118 orð | 1 mynd | ókeypis

Fagnað við brakið

Unglingar í Bagdad fagna við brennandi flak bandarísks herbíls sem vegsprengja tætti í sundur í gær. Fjögur börn, um 12 ára gömul, sem höfðu farið að flakinu, létu lífið í skothríð skömmu eftir sprenginguna. Meira
26. apríl 2004 | Forsíða | 139 orð | 1 mynd | ókeypis

Kýpur-Grikkir gagnrýndir

KÝPUR-Grikkir hafa verið hart gagnrýndir fyrir að fella á laugardag tillögur Kofi Annans, framkvæmdastjóra Sameinuðu þjóðanna, um sameiningu svæða grískumælandi og tyrkneskumælandi eyjarskeggja í eitt ríki. Meira
26. apríl 2004 | Forsíða | 310 orð | 1 mynd | ókeypis

Ráðandi aðili á öðru sviði eigi ekki ljósvakamiðil

STJÓRNARFRUMVARP um eignarhald fjölmiðla sem samþykkt var á ríkisstjórnarfundi í gær, kveður á um að ljósvakamiðlar og dagblöð geti ekki verið á einni og sömu hendi, að því er fram kom í máli Davíðs Oddssonar forsætisráðherra eftir ríkisstjórnarfundinn í... Meira
26. apríl 2004 | Forsíða | 208 orð | 1 mynd | ókeypis

Vilja tryggja sér hafsbotnsréttindi

DÖNSK stjórnvöld eru staðráðin í að reyna að tryggja ríkinu nýtingarrétt á miklum hafsvæðum í Íshafinu og á Norður-Atlantshafi þar sem leynst gætu olía, gas og önnur auðæfi á hafsbotni, að sögn vefútgáfu Berlingske Tidende í gær. Meira
26. apríl 2004 | Forsíða | 153 orð | 1 mynd | ókeypis

Vill tryggja gildistöku

KANSLARI Þýskalands, Gerhard Schröder, segir að finna verði leiðir til að tryggja gildistöku stjórnarskrár Evrópusambandsins enda þótt Bretar felli hana í þjóðaratkvæðagreiðslu. Meira

Baksíða

26. apríl 2004 | Baksíða | 228 orð | 1 mynd | ókeypis

Augnsjúkdómur herjar á hross

ALLMÖRG hross á höfuðborgarsvæðinu hafa fengið augnsjúkdóm frá því um páskana. Hann lýsir sér fyrst og fremst í augnrennsli sem getur orðið graftarkennt eftir nokkra daga. Meira
26. apríl 2004 | Baksíða | 77 orð | ókeypis

Engin bjartsýni

"ÞAÐ er ekkert í stöðunni sem gefur tilefni til bjartsýni," sagði Elín Ýrr Halldórsdóttir, skurðhjúkrunarfræðingur á Landspítala - háskólasjúkrahúsi, í samtali við Morgunblaðið í gær. Meira
26. apríl 2004 | Baksíða | 391 orð | ókeypis

Fékk í sig sprengjubrot þegar fallbyssa sprakk

KARLMAÐUR á fertugsaldri liggur alvarlega slasaður á gjörgæsludeild Landspítala - háskólasjúkrahúss eftir að hafa fengið í sig sprengjubrot úr lítilli fallbyssu sem sprakk með miklum krafti og hvelli á árshátíð samtakanna Round Table og Ladies Circle sem... Meira
26. apríl 2004 | Baksíða | 74 orð | 1 mynd | ókeypis

Gaman á kraftlyftingamóti

FJÖLMARGIR lögðu leið sína í íþróttahús fatlaðra á laugardag, en þar kepptu miklir menn, rammir að afli, um Íslandsmeistaratitilinn í kraftlyftingum. Meira
26. apríl 2004 | Baksíða | 127 orð | 1 mynd | ókeypis

Íslendingar urðu Norðurlandameistarar í matreiðslu

ÍSLENSKIR matreiðslunemar urðu hlutskarpastir í árlegri Norðurlandakeppni framleiðslu- og matreiðslunema sem lauk í gær í Gautaborg í Svíþjóð. Meira
26. apríl 2004 | Baksíða | 184 orð | ókeypis

Vill rannsókn á tildrögum stuðnings

ÖSSUR Skarphéðinsson, formaður Samfylkingarinnar, segir að tími sé kominn til að fram fari hlutlaus rannsókn á því ferli, sem leiddi til þeirrar ákvörðunar utanríkisráðherra og forsætisráðherra "að setja Ísland á lista hinna sjálfviljugu þjóða sem... Meira

Fréttir

26. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 32 orð | ókeypis

Aðalfundur BÍ í dag

AÐALFUNDUR Blaðamannafélags Íslands verður haldinn í dag, mánudag, í félagsheimili blaðamanna í Síðumúla 23 og hefst fundurinn stundvíslega kl. 20:00. Á dagskrá verða venjuleg aðalfundarstörf, skýrslur frá starfsnefndum, kosningar og önnur... Meira
26. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 730 orð | 1 mynd | ókeypis

Að koma sjónarmiðum sínum að

Magnús Baldursson, f. 1962, embættispróf í lögfræði frá HÍ 1989, héraðsdómslögmaður 1992. Fulltrúi á lögmannsstofu 1989 til 1995. Rekið eigin lögmannstofu frá 1995 ásamt því að starfa fyrir Félag ráðgjafarverkfræðinga (FRV). Maki er Guðný Jóna Einarsdóttir starfsmaður Icelandair og eiga þau samanlagt tvö börn Tryggva, 6 ára, og Töru Dögg 16 ára. Meira
26. apríl 2004 | Vesturland | 471 orð | 1 mynd | ókeypis

Að syngja og ríða út - það er toppurinn

Hugmyndin um að gefa út geisladisk kom upp fyrir einu ári og nú hefur Snorri Hjálmarsson á Syðstu-Fossum í Andakíl látið drauminn rætast. Diskurinn kemur út í vikunni og þá verða einnig haldnir útgáfutónleikar. Ásdís Haraldsdóttir hitti hann í hesthúsinu. Meira
26. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 208 orð | ókeypis

Á morgun

Fyrirlestur um konur, íslam og hnattvæðingu verður á morgun, þriðjudaginn 27. apríl kl. 12-13, í stofu 132 í Öskju kl. Meira
26. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 744 orð | 1 mynd | ókeypis

Bann við að dagblað og ljósvakamiðill séu á sömu hendi

RÍKISSTJÓRNIN samþykkti frumvarp um eignarhald á fjölmiðlum á fundi sínum fyrir hádegi í gær og verður það lagt fyrir þingflokka stjórnarflokkanna í dag. Kveður frumvarpið m.a. á um að dagblað og ljósvakamiðill geti ekki verið á einni og sömu hendi. Meira
26. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 86 orð | ókeypis

Bann við notkun hættulegra efna virt

BYKO segir í fréttatilkynningu að á þeim rúma áratug sem fyrirtækið hefur selt gagnvarið timbur hafi þess ávallt verið gætt í hvívetna að nota ekki hættuleg efni til gagnvarnar timbri. BYKO hf. Meira
26. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 50 orð | 1 mynd | ókeypis

Borun strengjaganga lokið

LOKIÐ er borun svokallaðra strengjaganga sem liggja ásamt tengigöngum að væntanlegum stöðvarhússhelli Kárahnjúkavirkjunar. Göngin voru boruð úr Fljótsdal, þar sem Fosskraft vinnur að gangagerð og eru 908 m löng. Þá er í Fljótsdalnum m.a. unnið að 1. Meira
26. apríl 2004 | Vesturland | 370 orð | 1 mynd | ókeypis

Eignir Hótels Reykholts seldar

EINS og mörg hótel á landsbyggðinni hefur Hótel Reykholt í Borgarfirði átt í fjárhagserfiðleikum að undanförnu, og hafa eignir þess nú verið seldar fjárfesti úr Reykjavík, Sverri Hermannssyni. Meira
26. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 142 orð | 1 mynd | ókeypis

EINAR G. BALDVINSSON

EINAR G. Baldvinsson listmálari er látinn, á áttugasta og fimmta aldursári. Einar fæddist áttunda desember 1919 í Reykjavík, en foreldrar hans voru Baldvin Einarsson, söðla- og aktygjasmiður og kona hans Kristine Karoline frá Heggem. Meira
26. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 72 orð | 1 mynd | ókeypis

Eldur í pappírsgámi

SLÖKKVILIÐ höfuðborgarsvæðisins var kallað út á síðdegis á laugardaginn þar sem eldur var í pappírsgámi sem stóð við verslun Bónuss í Faxafeni. Mikill eldur var þegar slökkviliðið kom á vettvang og var eldurinn farinn að teygja sig í verslunarhúsið. Meira
26. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 100 orð | ókeypis

Fagurgæs í Vatnsdal

Arnór Þ. Sigfússon fuglafræðingur hefur verið á fuglaskoðunarferð um Húnavatnssýslu og sá hann í gær fagurgæs í Vatnsdal. Þetta mun vera í fyrsta sinn sem fagurgæs, sem ber latneska heitið branta ruficollis, sést á Íslandi. Meira
26. apríl 2004 | Miðopna | 1000 orð | ókeypis

Fjölmiðlar og lagasetning

Eignarhald á fjölmiðlum og fyrirhugaðar breytingar á löggjöf um starfsumhverfi fjölmiðlafyrirtækja hafa verið efst á baugi í opinberri umræðu hér á landi síðustu daga. Meira
26. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 89 orð | ókeypis

Fjölskylduhjálpin og RKÍ í samstarfi

FJÖLSKYLDUHJÁLP Íslands hefur tekið upp samstarf við fataflokkunardeild Rauða kross Íslands. Meira
26. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 447 orð | ókeypis

Fráleitt að segja að Íslendingar hafi skipað Waffen SS Wiking-herdeildina

HERDEILDIN Waffen SS Division Wiking, sem m.a. var skipuð sjálfboðaliðum frá Danmörku, Noregi, Svíþjóð og Íslandi, tók þátt í tveimur fjöldamorðum á gyðingum í Úkraínu sumarið 1941. Meira
26. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 55 orð | ókeypis

Fundu fíkniefni og þýfi í bíl

LÖGREGLAN í Hafnarfirði stöðvaði bíl í hefðbundnu eftirliti á Vífilsstaðavegi aðfaranótt sunnudagsins. Í bílnum voru ungmenni á aldrinum 15-19 ára og fannst lítilsháttar magn fíkniefna og meint þýfi í bílnum. Meira
26. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 246 orð | 1 mynd | ókeypis

Færðu björgunarsveitunum gjafir

Mikil veisla var haldin í Leikskálum í Vík í boði Samherja á Akureyri til að gleðjast yfir vel heppnaðri björgun fjölveiðiskipsins Baldvins Þorsteinssonar sem strandaði í Meðallandsfjöru 9. mars síðastliðinn. Meira
26. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 65 orð | ókeypis

Geðlæknar mótmæla breyttum lyfjareglum

AÐALFUNDUR Geðlæknafélags Íslands samþykkti ályktun þar sem nýlegum reglum heilbrigðisráðherra í lyfjamálum er harðlega mótmælt. Fullyrt er að reglurnar feli í sér aukinn kostnað geðsjúkra vegna lyfjameðferðar. Meira
26. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 101 orð | 1 mynd | ókeypis

Grímsá fer í útboð

EIN vinsælasta veiðiá Íslands, Grímsá, mun fara í útboð frá og með veiðisumrinu 2005, en ákvörðun um það var tekin á aðalfundi Veiðifélags Grímsár, sem fram fór um helgina. Meira
26. apríl 2004 | Erlendar fréttir | 424 orð | ókeypis

Harma niðurstöðurnar á Kýpur

LEIÐTOGAR Evrópusambandsins og Bandaríkjanna hafa harmað úrslit þjóðaratkvæðagreiðslunnar á Kýpur á laugardag en þá höfnuðu Kýpur-Grikkir sameiningaráætlun Sameinuðu þjóðanna, um 75% þeirra voru á móti áætluninni. Meira
26. apríl 2004 | Erlendar fréttir | 178 orð | 1 mynd | ókeypis

Hjálpargögn berast til Ryongchon

Talið er nú að 161 hafi farist Norður-Kóreu er sprenging varð á járnbrautarstöð í borginni Ryongchon, skammt frá landamærum Kína, á fimmtudag, annar gígurinn sem myndaðist sést hér á myndinni. Helmingur fórnarlambanna mun hafa verið börn. Meira
26. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 169 orð | 1 mynd | ókeypis

Hópbílar hf. fengu Kuðunginn

DAGUR umhverfisins var haldinn hátíðlegur víða um land í gær. Fyrirtæki, stofnanir og samtök kynntu nálgun sína á umhverfismálum á sýningunni Dagar umhverfisins í Smáralind. um helgina. Meira
26. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 117 orð | 2 myndir | ókeypis

Hrólfur og Elísabet fegurstu hænsnin

MARGT var um manninn og mikið skrafað á fyrstu sýningu landnámshænsna á Íslandi sem haldin var á laugardag í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum í Laugardal. Meira
26. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 290 orð | 1 mynd | ókeypis

Liprir klifurkettir á ölkössum

ÞAU voru skemmtileg tilþrifin og líflegar tilraunirnar hjá hinum ungu keppendum sem tóku þátt í úrslitakeppni Íslandsmeistaramótsins í kassaklifri sem Slysavarnafélagið Landsbjörg, ýmsar björgunarsveitir og Bandalag íslenskra skáta stóðu fyrir á... Meira
26. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 112 orð | 1 mynd | ókeypis

Lokahátíð Mentorverkefnisins Vináttu

ÞÁTTTAKENDUR í Mentorverkefninu Vináttu hittust í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum og héldu sína lokahátíð á laugardaginn, en verkefnið lýkur nú sínu þriðja starfsári. Meira
26. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 125 orð | ókeypis

MATVÍS semur

UNDIRRITAÐUR hefur verið kjarasamningur milli Samtaka atvinnulífsins (SA) og Matvæla- og veitingasambands Íslands (MATVÍS) en í því eru matreiðslumenn, framreiðslumenn, kjötiðnaðarmenn og bakarar. Samningurinn gildir frá 24. Meira
26. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 220 orð | ókeypis

Mikill einhugur og sátt um frumvarpið

ÞORGERÐUR Katrín Gunnarsdóttir menntamálaráðherra segir stefnt að því að afgreiða frumvarpið um eignarhald fjölmiðla nú á vorþinginu. "Ég tek undir það sem utanríkisráðherra hefur sagt, að það er ekki gott þegar mál eru í einhverri óvissu. Meira
26. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 393 orð | ókeypis

Mótmæla að Þingvellir séu taldir með ríkisjörðum

KIRKJURÁÐ fagnar tillögum um stækkun þjóðgarðsins á Þingvöllum og friðlýsingu hans sem helgistaðar allra Íslendinga í ályktun um frumvarp er varðar þjóðgarðinn á Þingvöllum. Meira
26. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 221 orð | ókeypis

Mótmæla útlendingafrumvarpi

SAMTÖK ungliðahreyfinga hafa sent frá sér ályktun þar sem frumvarpi um útlendinga er harðlega mótmælt. Að ályktuninni standa Ung frjálslynd, Ungir jafnaðarmenn og Ung vinstri græn. Meira
26. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 122 orð | ókeypis

Níu hundruð manns á Frost Activity í gær

FJÖLDI fólks lagði leið sína á Frost Activity, sýningu Ólafs Elíassonar í Listasafni Reykjavíkur í gær, en þá var síðasti sýningardagur. Meira
26. apríl 2004 | Miðopna | 913 orð | ókeypis

Ný framtíðarsýn í almenningssamgöngum

Að undanförnu hefur talsvert verið rætt um möguleika á að koma upp léttlestakerfi á höfuðborgarsvæðinu. Meira
26. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 19 orð | ókeypis

Nýr héraðsdómari

DÓMSMÁLARÁÐHERRA hefur sett Sigríði J. Hjaltested, lögfræðing, sem héraðsdómara við héraðsdóm Reykjavíkur frá 1. maí til 15. júlí... Meira
26. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 54 orð | ókeypis

Næturlokanir í Hvalfjarðargöngum

HVALFJARÐARGÖNG verða lokuð í þrjár nætur í þessari viku vegna árlegra vorverka og viðhalds. Lokað verður í öllum tilvikum frá miðnætti til klukkan sex að morgni. Um er að ræða aðfaranætur þriðjudags 27., miðvikudags 28. og fimmtudags 29. apríl. Meira
26. apríl 2004 | Erlendar fréttir | 242 orð | 1 mynd | ókeypis

Ógilding eignarnáms í krafti ESB-réttar?

Piotr Olewinski, forstjóri pólska fyrirtækisins Novol, situr fyrir framan Mierzecin (Mehrenthin)-höll nærri borginni sem nú heitir Gorzow Wielkopolski en hét áður Landsberg an der Warthe, skammt austan þýzk-pólsku landamæranna. Meira
26. apríl 2004 | Erlendar fréttir | 1030 orð | 1 mynd | ókeypis

Ótti við kaupmátt Vestur-Evrópubúa

Fólk í Mið- og Austur-Evrópuríkjunum sem ganga í ESB 1. maí óttast ýmislegt við inngönguna, svo sem að ríkir Vestur-Evrópumenn kaupi upp land og fasteignir. Auðunn Arnórsson rýndi aðeins í sálarlíf ESB-inngönguþjóðanna. Meira
26. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 91 orð | ókeypis

Pistlar í Fasteignablaðinu

BLÓM vikunnar er einn þeirra þátta sem hvað lengst hafa haldið velli í Morgunblaðinu. Þátturinn í dag er númer 510, en að þessu sinni er hann birtur í Fasteignablaðinu. Meira
26. apríl 2004 | Erlendar fréttir | 314 orð | 2 myndir | ókeypis

Ráðist á olíustöðvar

TVÆR helstu olíuútflutningsstöðvar Íraka við Basra, skammt frá Persaflóa, voru lokaðar í gær eftir að sjálfsmorðsárás var gerð þar aðfaranótt sunnudags. Rafmagn fór af stöðvunum og ekki búist við að það kæmist aftur á fyrr en í dag. Meira
26. apríl 2004 | Miðopna | 891 orð | 1 mynd | ókeypis

Samkeppnishæft starfsumhverfi banka er í þágu allra

Í einum leiðara Morgunblaðsins sl. laugardag var vikið að ummælum undirritaðs á aðalfundi samtakanna fyrr í þessum mánuði varðandi þörf á málefnalegri umræðu um fjármálaþjónustu sem atvinnugrein. Þar var því m.a. Meira
26. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 255 orð | ókeypis

Samningurinn framlengdur til áramóta

ÞYRLULÆKNAR, sem starfa hjá Landhelgisgæslunni, hætta ekki störfum um mánaðamótin, eins og útlit er fyrir, ef niðurstaða dómsmálaráðherra og heilbrigðisráðherra sem kynnt var í ríkisstjórn í gær um að framlengja til áramóta samningi við Landspítala -... Meira
26. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 58 orð | 1 mynd | ókeypis

Unnu miðborgargjafakort

LAUGAVEGSSAMTÖKIN stóðu fyrir páskaleik dagana fyrir páska. Dregið hefur verið í leiknum og voru þrjú dregin út og fengu Miðborgargjafakort að verðmæti 10.000 krónur hvert. Gjafakortið geta þau notað í verslun eða veitingastað í miðborginni. Meira
26. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 62 orð | ókeypis

Vatnstjón í fjölbýlishúsi

UMTALSVERT vatnstjón varð í íbúð og stigagangi í fjölbýlishúsi við Teigasel í Breiðholti í gær. Um hádegið var slökkvilið höfuðborgarsvæðisins kallað að húsinu með vatnssugur þar sem nágrannar sáu vatn leka út úr íbúð á þriðju hæð. Meira
26. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 680 orð | 1 mynd | ókeypis

Vilja hlutlausa rannsókn á ákvörðun um stuðning við innrás

"Það er kominn tími til að hér á landi fari fram hlutlaus rannsókn á því ferli, sem leiddi til þeirrar ákvörðunar Halldórs Ásgrímssonar og Davíðs Oddssonar að setja Ísland á lista hinna sjálfviljugu þjóða sem studdu innrásina í Írak," sagði... Meira
26. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 823 orð | 1 mynd | ókeypis

Þörf sjúklinga ráði en ekki efnahagur

SKIPTAR skoðanir voru á málþingi um verðbreytingar á lyfjum, sem Öryrkjabandalag Íslands boðaði til á laugardag í tilefni af fyrirhuguðum breytingum á lyfjaverði sem taka munu gildi 1. maí. Meira

Ritstjórnargreinar

26. apríl 2004 | Staksteinar | 359 orð | ókeypis

- Léttlestir og raunsæi

Pawel Bartoszek skrifar í Deigluna um hugmyndir um léttlestakerfi í Reykjavík. "Að undanförnu hefur sitthvað verið rætt um léttlestakerfi í Reykjavík. Tökum eftir hvernig áherslu menn leggja á orðið "létt" í þessu samhengi. Meira
26. apríl 2004 | Leiðarar | 574 orð | ókeypis

ofþyngd og heilsa

Holdafar íslenskra barna er áhyggjuefni. Samkvæmt niðurstöðum nýrrar rannsóknar á lífsstíl íslenskra barna á aldrinum níu til fimmtán ára eru þau "meðal feitustu barna Evrópu". Meira
26. apríl 2004 | Leiðarar | 303 orð | ókeypis

Þjóðaratkvæði á Kýpur

Niðurstaða þjóðaratkvæðagreiðslunnar, sem fram fór á Kýpur á laugardag um sáttatillögur Sameinuðu þjóðanna, eru vonbrigði. Meira

Menning

26. apríl 2004 | Menningarlíf | 66 orð | ókeypis

Á morgun

Jón Forseti kl. 21 Thor Vilhjálmsson leiðir áttunda Skáldaspírukvöldið og les úr verkum sínum ásamt Jóni Kalman, sem les úr nýjustu skáldsögu sinni, Eiríki Guðmundssyni sem les úr nýrri skáldsögu og Bjarna Bjarnasyni sem les úr verkum sínum. Meira
26. apríl 2004 | Fólk í fréttum | 77 orð | 3 myndir | ókeypis

Dans, dans, dans, dans

ÞAÐ voru breið bros bæði á sviði og í sal Borgarleikhússins á síðasta degi vetrar þegar nemendur í Dansskóla Birnu sýndu listir sínar. Meira
26. apríl 2004 | Fólk í fréttum | 148 orð | 1 mynd | ókeypis

...eðaltónum í O.C.

NÝI sjóðheiti unglingaþátturinn The OC er eftirtektarverður fyrir það hversu vel valin tónlistin í honum er. Það hefur víst eitthvað með það að gera að höfundar hans eru miklir tónlistarunnendur og velja lögin sjálfir af vandvirkni. Meira
26. apríl 2004 | Fólk í fréttum | 162 orð | 1 mynd | ókeypis

Félögum í Metaclub snarfjölgar

Forsala á tónleika Metallica fór fram á laugardag og að sögn Ragnheiðar Hanson þá seldist á 4 þúsund miða. Meira
26. apríl 2004 | Fólk í fréttum | 659 orð | 5 myndir | ókeypis

FÓLK Í fréttum

RÚSSNESKA tennisdrottningin Anna Kournikova ætlar að giftast söngvaranum Enrique Iglesias , en á tímabili á síðasta ári slitnaði upp úr vinskap þeirra. Meira
26. apríl 2004 | Fólk í fréttum | 705 orð | 1 mynd | ókeypis

Gleði-konur

Bandaríska tríóið Violent Femmes lék við hvurn sinn fingur. Dr. Gunni hitaði upp. Að kvöldi sumardagsins fyrsta, 22. apríl 2004. Meira
26. apríl 2004 | Fólk í fréttum | 336 orð | 1 mynd | ókeypis

Heilræða- og drykkjuvísur

Lög og textar eru eftir Skúla Þórðarson sem syngur og leikur á gítar. Um upptöku sá Vernharður Jósefsson. Dauðarokk S.M. gefur út. Meira
26. apríl 2004 | Menningarlíf | 243 orð | 1 mynd | ókeypis

Hönnunarverðlaun FÍT

FÉLAG íslenskra teiknara, FÍT, sem er fagfélag grafískra hönnuða og myndskreyta, afhenti árleg hönnunarverðlaun sín í Listasafni Reykjavíkur á dögunum. Meira
26. apríl 2004 | Fólk í fréttum | 128 orð | 1 mynd | ókeypis

Klitschko skorar á Lewis

ÞAÐ tók Vitali Klitschko frá Úkraínu átta lotur að leggja Suður-Afríkumanninn Corrie Sanders í bardaga á laugardag. Lagði Klitschko andstæðing sinn með tæknilegu rothöggi. Meira
26. apríl 2004 | Menningarlíf | 51 orð | 1 mynd | ókeypis

Ljóð

Metrófóbía nefnist ljóðabók eftir Baj, Bjarna Axel Jónsson. Í þessari þriðju bók höfundar eru 45 ljóð þar sem sterkar tilfinningar takast á, m.a. ástin og ástarsorgin. Meira
26. apríl 2004 | Fólk í fréttum | 112 orð | 1 mynd | ókeypis

Meint hjákona Beckhams leysir frá skjóðunni

MARGUMTALAÐ viðtal verður á dagskrá Stöð2 tvö í kvöld. Það er viðtal sem Rebecca nokkur Loos veitti bresku sjónvarpsstöðinni Sky og fékk greiddar fyrir fúlgu fjár. Meira
26. apríl 2004 | Tónlist | 509 orð | 1 mynd | ókeypis

Ólgandi ástríður

Schönberg: Verklärte Nacht Op. 4. Mendelssohn: Draumur á Jónsmessunótt Op. 21 / Op. 61. Einsöngvarar: Þóra Einarsdóttir, Hulda Björk Garðarsdóttir. Graduale Nobili (kórstjóri Jón Stefánsson). Sögumaður: Valur Freyr Einarsson. Hljómsveitarstjóri: Bernharður Wilkinson. Föstudaginn 23. apríl kl. 19:30. Meira
26. apríl 2004 | Fólk í fréttum | 147 orð | 1 mynd | ókeypis

"Óður til Ellýjar" - tónleikar í Versölum

Guðrún Gunnarsdóttir ásamt hljómsveit var með frábæra tónleika í Versölum í Þorlákshöfn 15. mars sl. Meira
26. apríl 2004 | Fólk í fréttum | 509 orð | ókeypis

Refskák

Leikstjóri: Gary Fleder. Handrit: Brian Koppelman, David Levien, Rick Cleveland og Matthew Chapman, byggt á skáldsögu Johns Grisham. Kvikmyndataka: Robert Elswit. Tónlist: Christopher Young. Aðalleikendur: John Cusack, Gene Hackman, Dustin Hoffman, Rachel Weisz, Bruce Davison, Nora Dunn, Bruce McGill. 125 mínútur. 20th Century Fox. Bandaríkin. 2004 Meira
26. apríl 2004 | Fólk í fréttum | 51 orð | 2 myndir | ókeypis

Reykvísk fegurð frá Hafnarfirði komin

SIGRÚN Bender, 18 ára Hafnfirðingur, var valin ungfrú Reykjavík árið 2004 á föstudag en keppnin fór fram á Broadway. Fjóla Ósk Aðalsteinsdóttir, 19 ára Reykvíkingur, varð í 2. sæti og Matthildur Birgisdóttir, 21 árs Kópavogsbúi, varð í þriðja sæti. Meira
26. apríl 2004 | Fólk í fréttum | 124 orð | 1 mynd | ókeypis

Stallone í raunveruleikasjónvarpi

LEIKARINN Sylvester Stallone er aftur kominn í hnefaleikana, væntanlega í þeirri von að þeir komi ferli hans enn og einu sinni til bjargar. Meira
26. apríl 2004 | Bókmenntir | 288 orð | 1 mynd | ókeypis

Undraheimur orðanna

eftir Gunnar Randversson. Lafleur. 2004. Meira
26. apríl 2004 | Menningarlíf | 67 orð | 1 mynd | ókeypis

Þorsteinn frá Hamri hlýtur viðurkenningu

FÉLAG starfsfólks bókaverslana veitti Þorsteini frá Hamri viðurkenningu sína, Lóð á vogarskál íslenskra bókmennta, nú í viku bókarinnar. Viðurkenningin er nú veitt í fjórða sinn. Þorsteinn hlýtur viðurkenningu fyrir framlag sitt til íslenskra bókmennta. Meira

Umræðan

26. apríl 2004 | Aðsent efni | 928 orð | 1 mynd | ókeypis

Fíkniefni: Tölur og tár

Setjum fíkniefnavandann í forgang, setjum börn okkar og barnabörn í fyrsta sæti. Meira
26. apríl 2004 | Bréf til blaðsins | 344 orð | ókeypis

Hugtakaruglingur í fréttum

MÁLTILFINNINGU minni er oft misboðið þegar röng hugtök eru notuð í fréttum. Þetta er algengt og lýti á fréttum og virðist vera vegna þess að yfirlestur á fréttahandritum er lítill eða enginn. Meira
26. apríl 2004 | Bréf til blaðsins | 516 orð | ókeypis

Hvert stefnir?

VISSUÐ þið að á Íslandi eru aðeins 600 hjúkrunarfræðingar pr. 100.000 íbúa á móti 1.410 í Finnlandi. Á hinum Norðurlöndunum eru þeir að meðaltali 962 pr. 100.000 íbúa. Það þýðir hlutfallslega að í Finnlandi eru 135% fleiri hjúkrunarfræðingar pr. 100. Meira
26. apríl 2004 | Aðsent efni | 391 orð | 1 mynd | ókeypis

Höfum við sofnað á verðinum?

Aflið ykkur upplýsinga, samfélagið þarf að standa saman og sækja fast. Meira
26. apríl 2004 | Aðsent efni | 184 orð | 1 mynd | ókeypis

Nauðgun er glæpur

Nauðgun er skelfilegt form ofbeldis og fórnarlömb hennar allt of mörg. Meira
26. apríl 2004 | Bréf til blaðsins | 269 orð | ókeypis

Spurning til alþingismanna

Í ENN einum kjarasamningum hefur vinnuframlag verkafólks ekki verið metið framfærslulaunavirði af mönnum sem sjálfir meta eigin verðleika umfram það sem talist getur til heilbrigðrar skynsemi, þjóðfélaginu til skaða. Meira
26. apríl 2004 | Aðsent efni | 465 orð | 1 mynd | ókeypis

Treysta tónlistarmenn Heimdalli?

...tónlistargeirinn á Íslandi skilar nú þegar umtalsverðum tekjum í þjóðarbúið. Meira
26. apríl 2004 | Aðsent efni | 742 orð | 1 mynd | ókeypis

Vitund og virðing fyrir hugverkum

Með því að kaupa eftirlíkingu er stutt við þann iðnað, sem eins og áður segir, nær ekki aðeins til fatnaðar, heldur einnig t.d. lyfja. Meira

Minningargreinar

26. apríl 2004 | Minningargreinar | 2063 orð | 1 mynd | ókeypis

ANDRÉS SVERRISSON

Andrés Sverrisson fæddist í Hvammi í Norðurárdal 27. desember 1918. Hann lést í Borgarspítalanum 6. apríl síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Sverrir Gíslason, f. 4. ágúst 1885, d. 24. mars 1967, og Sigurlaug Guðmundsdóttir, f. 24. júlí 1890, d. 18. Meira  Kaupa minningabók
26. apríl 2004 | Minningargreinar | 975 orð | 1 mynd | ókeypis

BJARNI SUMARLIÐASON

Bjarni Sumarliðason fæddist í Reykjavík 7. nóvember 1925. Hann lést á Landspítalanum 15. apríl síðastliðinn. Foreldrar hans voru Guðný Kristjánsdóttir, f. 7.9. 1883, d. 19.10. 1963, og Sumarliði Grímsson, f. 25.10. 1883, d. 24.10. 1931. Meira  Kaupa minningabók
26. apríl 2004 | Minningargreinar | 592 orð | 1 mynd | ókeypis

GUÐBJÖRG EIRÍKSDÓTTIR

Guðbjörg Eiríksdóttir fæddist á Eyrarbakka 1. nóvember 1922. Hún lést á sjúkrahúsi Selfoss 10. apríl síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Eyrarbakkakirkju 24. apríl. Meira  Kaupa minningabók
26. apríl 2004 | Minningargreinar | 671 orð | 1 mynd | ókeypis

ÍSAK ÁRNI ÁRNASON

Ísak Árni Árnason fæddist á Atlastöðum í Svarfaðardal 23. maí 1925. Hann lést á Heilbrigðisstofnuninni á Sauðárkróki 15. apríl síðastliðinn. Ísak var ókvæntur og barnlaus. Foreldrar hans voru Árni Árnason, f. 18. júní 1892 á Atlastöðum í Svarfaðadal, d. Meira  Kaupa minningabók
26. apríl 2004 | Minningargreinar | 1227 orð | 1 mynd | ókeypis

RAGNHEIÐUR ÞYRI NIKULÁSDÓTTIR

Ragnheiður Þyri Nikulásdóttir fæddist í Reykjavík 4. ágúst 1917. Hún lést á dvalarheimilinu Eir hinn 17. apríl síðastliðinn. Móðir hennar var Ragna Stefánsdóttir húsmóðir, f. 6. apríl 1889, d. 29. Meira  Kaupa minningabók
26. apríl 2004 | Minningargreinar | 2302 orð | 1 mynd | ókeypis

SIGRÚN GUÐBJÖRNSDÓTTIR

Sigrún Guðbjörnsdóttir fæddist á Króki í Hraungerðishreppi í Árnessýslu hinn 28. desember 1921. Hún lést á Landspítalanum í Fossvogi hinn 17. apríl síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Guðbjörn Sigurjónsson, f. 17. september 1896, d. 20. Meira  Kaupa minningabók
26. apríl 2004 | Minningargreinar | 1256 orð | 1 mynd | ókeypis

SVANHILDUR ÞÓRARINSDÓTTIR

Svanhildur Þórarinsdóttir fæddist á Djúpalæk í Skeggjastaðahreppi 7. september 1932. Hún andaðist á Landspítalanum við Hringbraut 8. apríl síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Gunnlaug Jóhanna Jónasdóttir, f. 1899, d. Meira  Kaupa minningabók

Daglegt líf

26. apríl 2004 | Daglegt líf | 422 orð | 1 mynd | ókeypis

Blæs á að börnin verði fordekruð

Nú á tímum eignast konur börn sín seinna á ævinni en áður. Meira
26. apríl 2004 | Daglegt líf | 517 orð | 2 myndir | ókeypis

Heit húð grundvallaratriði

Til að tryggja góðan rakstur er allra mikilvægast að hita húðina vel áður en raksturinn hefst, að sögn Eiríks Þorsteinssonar, rakara og eiganda rakarastofunnar Greifans við Hringbraut í Reykjavík. Meira
26. apríl 2004 | Daglegt líf | 115 orð | 1 mynd | ókeypis

Silfurkambur

Silfurkambur er planta í flokki kuldaþolinna og harðgerðra sumarblóma. Hann er ræktaður vegna silfurgrárra og loðinna blaðanna og fer sérstaklega vel með fallega blómstrandi plöntum, hann undirstrikar fegurð blómanna og myndar umgjörð utan um þau. Meira

Fastir þættir

26. apríl 2004 | Árnað heilla | 37 orð | 1 mynd | ókeypis

70 ÁRA afmæli.

70 ÁRA afmæli. Miðvikudaginn 28. apríl verður sjötugur Eyjólfur Gíslason, Kríulandi 19, Garði. Í tilefni dagsins munu eiginkona hans, börn og tengdabörn halda veislu honum til heiðurs í samkomuhúsinu í Garði þann sama dag frá kl.... Meira
26. apríl 2004 | Dagbók | 212 orð | ókeypis

Áskirkja.

Áskirkja. Hreyfi- og bænastund kl. 12 og kl. 17.30 í neðri safnaðarsal. Hallgrímskirkja. Æskulýðsfélagið Örk kl. 20. Laugarneskirkja. Opinn 12 sporafundur kl. 18 í safnaðarheimilinu. Allt fólk velkomið sem vill kynnast "Vinum í bata". Meira
26. apríl 2004 | Fastir þættir | 193 orð | ókeypis

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson

Fáar sagnvenjur hafa notið jafn mikillar hylli og "multi" tveir tíglar, sem sýnir veika tvo í öðrum hálitnum og hugsanlega mjög sterkar hendur. Meira
26. apríl 2004 | Fastir þættir | 111 orð | ókeypis

Gæðingakeppni og opið punktamót í tölti

DAGANA 5.-9. maí mun gæðinganefnd Fáks halda lokað gæðingamót og opið punktamót í tölti. Keppt verður í barnaflokki, unglingaflokki, ungmennaflokki, A- og B-flokki, 100 metra fljúgandi skeiði og tölti. Einnig verður boðið upp á pollaflokk. Meira
26. apríl 2004 | Fastir þættir | 687 orð | ókeypis

Hestamót helgarinnar

HARÐARMENN ætla greinilega að mæta vel undirbúnir til leiks þegar kemur að landsmóti eftir rúma tvo mánuði og í því augnamiði buðu þeir upp á lokað æfingamót á laugardag í slæmu veðri. Meira
26. apríl 2004 | Dagbók | 460 orð | ókeypis

(Jh.. 14, 15.)

Í dag er mánudagur 26. apríl, 117. dagur ársins 2004. Orð dagsins: Ef þér elskið mig, munuð þér halda boðorð mín. Meira
26. apríl 2004 | Fastir þættir | 142 orð | 1 mynd | ókeypis

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson

1. e4 c5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 g6 4. 0-0 Bg7 5. c3 Rf6 6. d4 Rxe4 7. d5 Rb8 8. He1 Rf6 9. Be3 b6 10. d6 e6 11. b4 cxb4 12. cxb4 Bb7 13. Rc3 0-0 14. Hc1 Rc6 15. a3 Db8 16. h3 Hc8 17. Dd2 a5 18. Ra4 Re4 19. Dd3 Rxd6 20. Rxb6 Rxb5 21. Dxb5 axb4 22. axb4 Hd8 23. Meira
26. apríl 2004 | Dagbók | 103 orð | ókeypis

SVEITIN MÍN

Fjalladrottning, móðir mín! mér svo kær og hjartabundin, sæll ég bý við brjóstin þín, blessuð aldna fóstra mín. Hér á andinn óðul sín öll, sem verða á jörðu fundin. Fjalladrottning, móðir mín, mér svo kær og hjartabundin. Meira
26. apríl 2004 | Fastir þættir | 595 orð | 2 myndir | ókeypis

Tímamótaár á Hvanneyri

Merk tímamót voru hjá Hestamannafélaginu Grana á Hvanneyri sumardaginn fyrsta þegar haldið var upp á hálfrar aldar afmæli félagsins á skeifudaginn sem að jafnaði er hápunkturinn í starfsemi félagsins. Valdimar Kristinsson brá sér í Borgarfjörðinn og heimsótti sinn gamla skóla sem nú er orðinn háskóli. Meira
26. apríl 2004 | Fastir þættir | 389 orð | 1 mynd | ókeypis

Víkverji skrifar...

Krafturinn í íslensku tónlistarlífi er með ólíkindum. Oft er sagt að óperan sé deyjandi listform, hún hljóti að víkja fyrir öðrum tónlistargreinum sem njóta meiri vinsælda og kosta minna í framleiðslu. Meira

Íþróttir

26. apríl 2004 | Íþróttir | 388 orð | 1 mynd | ókeypis

* ALEX Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United...

* ALEX Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United , sendi Mike Reily dómara tóninn eftir ósigurinn gegn Liverpool á laugardaginn, 0:1. "Hann var stöðugt að flauta svo hvorugt liðið náði að koma neinu í gang," sagði Ferguson . Meira
26. apríl 2004 | Íþróttir | 104 orð | ókeypis

Arnar og Marel skoruðu

ARNAR Grétarsson og Marel Baldvinsson skoruðu sitt markið hvor fyrir Lokeren sem vann öruggan sigur á Antwerpen, 3:0, í belgísku 1. deildinni í knattspyrnu í gær. Arnar kom Lokeren í 2:0 á 74. mínútu og Marel innsiglaði sigurinn níu mínútum síðar. Meira
26. apríl 2004 | Íþróttir | 514 orð | 1 mynd | ókeypis

Arsenal endurtók leikinn frá 1971

ARSENAL varð í gær enskur meistari í knattspyrnu í þrettánda skipti og í þriðja sinn á sjö árum. Chelsea og Manchester United, sem enn gátu náð efsta sætinu þegar flautað var til leiks í 35. umferðinni, töpuðu bæði um helgina, Manchester United 1:0 fyrir Liverpool og Chelsea 2:1 fyrir Newcastle. Þar með var ljóst þegar nágrannaslagur Tottenham og Arsenal hófst á White Hart Lane að Arsenal dygði jafntefli til að titillinn væri endanlega í höfn. Meira
26. apríl 2004 | Íþróttir | 1095 orð | 1 mynd | ókeypis

Atlantic-bikarinn Gundadalur, Þórshöfn, Færeyjum: HB -...

Atlantic-bikarinn Gundadalur, Þórshöfn, Færeyjum: HB - KR 3:1 Rúni Nolsöe 13., Vagnur M. Mortensen 23. (víti), Hendrik Rubeksen 40. - Henning Jónasson 90. Meira
26. apríl 2004 | Íþróttir | 78 orð | 1 mynd | ókeypis

Ármenningur á fleygiferð

UNGUR skíðamaður kom á fleygiferð niður svigbrautina í norðurbakka Strýtu. Hann var tekinn tali við komuna í mark og reyndist heita Snorri Heimisson úr Ármanni. Meira
26. apríl 2004 | Íþróttir | 349 orð | 1 mynd | ókeypis

* ÁSGEIR Aron Ásgeirsson , 17...

* ÁSGEIR Aron Ásgeirsson , 17 ára piltur, kom inn á sem varamaður hjá KR í leiknum við HB í Þórshöfn á laugardaginn. Ásgeir Aron er sonur Ásgeirs Sigurvinssonar , landsliðsþjálfara og fyrrum atvinnumanns. Meira
26. apríl 2004 | Íþróttir | 36 orð | 1 mynd | ókeypis

Átökin eru mikil.

Átökin eru mikil. Hinn kraftmikli lyftingamaður Auðunn Jónsson lyfti samanlagt 1.050 kg á Íslandsmótinu í kraftlyftingum, sem er heimsmetsjöfnun. Auðunn lyfti m.a. 275 kg í bekkpressu sem er nýtt Íslandsmet. Umsögn um mótið er á... Meira
26. apríl 2004 | Íþróttir | 318 orð | 1 mynd | ókeypis

Baráttan um fjórða sætið harðnar enn

ASTON Villa gefur ekkert eftir í baráttunni um hið dýrmæta fjórða sæti ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu. Þrátt fyrir að liðið léki með 10 menn í Middlesbrough megnið af síðari hálfleik, eftir að Nolberto Solano var vísað af velli, náði Peter Crouch að tryggja Villa sigurinn, 2:1, þegar ein mínúta var til leiksloka. Meira
26. apríl 2004 | Íþróttir | 140 orð | ókeypis

Bayern saxar á forskot Bremen

BAYERN München eygir enn von um að skáka Werder Bremen og hreppa þýska meistaratitilinn í knattspyrnu. Bayern sigraði nágranna sína í 1860 München í gær, 1:0, með marki frá Roque Santa Cruz en á meðan gerðu Bochum og Bremen markalaust jafntefli. Meira
26. apríl 2004 | Íþróttir | 84 orð | ókeypis

Blikar vilja fá Tékkana

BREIÐABLIK hefur gert tékknesku knattspyrnumönnunum Petr Podzemsky og Michal Nehoda tilboð um að leika með félaginu í 1. deildinni í sumar. Tékkarnir dvöldu hér á landi í síðustu viku og tóku þátt í æfingaleik með Breiðabliki sem sigraði Fjölni, 4:0. Meira
26. apríl 2004 | Íþróttir | 188 orð | ókeypis

Celje varð Evrópumeistari í fyrsta skipti í Flensborg

CELJE Lasko frá Slóveníu varð Evrópumeistari í handknattleik í fyrsta skipti á laugardaginn. Slóvenarnir töpuðu fyrir Flensburg í Þýskalandi, 30:28, í síðari úrslitaleik liðanna í Meistaradeild Evrópu en það nægði þeim því Celje vann fyrri leikinn,... Meira
26. apríl 2004 | Íþróttir | 167 orð | 1 mynd | ókeypis

Ciudad Real einum sigri frá titlinum á Spáni

ÓLAFUR Stefánsson og félagar í Ciudad Real unnu fyrirhafnarlítinn útisigur á Cangas, 34:22, í spænsku 1. deildinni í handknattleik á laugardaginn. Staðan í hálfleik var 21:9. Ales Pajovic með 8 mörk og Ólafur með 5 voru atkvæðamestir hjá Ciudad Real. Meira
26. apríl 2004 | Íþróttir | 185 orð | ókeypis

Eiður Smári ekki til Ríga

EIÐUR Smári Guðjohnsen leikur ekki með íslenska landsliðinu í knattspyrnu þegar það mætir Lettum í vináttuleik í Ríga á miðvikudaginn. Meira
26. apríl 2004 | Íþróttir | 453 orð | 1 mynd | ókeypis

Einvígið fór úr böndunum

EINVÍGI Auðuns Jónssonar og svíans Jörgens Ljungberg á Íslandsmótinu í kraftlyftingum lauk með tilþrifum í íþróttahúsi ÍFR við Hátún á laugardaginn. Meira
26. apríl 2004 | Íþróttir | 362 orð | 1 mynd | ókeypis

* ELLERT B.

* ELLERT B. Schram var endurkjörinn formaður Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands á 67. íþróttaþingi ÍSÍ sem haldið var á Grand Hótel í Reykjavík um helgina. Meira
26. apríl 2004 | Íþróttir | 163 orð | 1 mynd | ókeypis

Fjórtán ára vann í fullorðinsflokki í júdó

JÓN Þór Þórarinsson lét aldurinn ekki trufla sig þegar hann keppti í fyrsta sinn í fullorðinsflokki aðeins fjórtán ára gamall, gerði sér lítið fyrir og vann -60 kílóa flokk. Meira
26. apríl 2004 | Íþróttir | 261 orð | 7 myndir | ókeypis

Fjöldi barna skemmti sér á skíðum

HINIR árlegu Andrésar Andar leikar á skíðum voru haldnir í 29. sinn nú í sumarbyrjun, dagana 22.-24. apríl, í Hlíðarfjalli ofan Akureyrar. Þrátt fyrir lítinn snjó í neðri brekkum skíðasvæðisins tókst að halda mótið og fór það hið besta fram en í fyrra þurfti að aflýsa því vegna snjóleysis. Starfsmenn í Hlíðarfjalli voru á þönum við að salta brautir til að frysta síðustu snjókornin í Hjallabraut og á göngusvæðinu og segja má að allt hafi sloppið fyrir horn með mikilli vinnu og góðum vilja. Meira
26. apríl 2004 | Íþróttir | 215 orð | ókeypis

Fyrsti sigur Barcelona á Bernabeu í sjö ár

LEIKMENN Barcelona komu, sáu og sigruðu í gær í heimsókn sinni á heimavöll Real Madrid, Santiago Bernabeu þegar þeir unnu meistarana, 2:1, eftir að hafa lent undir 1:0, snemma í síðari hálfleik. Þetta var fyrsti sigur Katalóníuliðsins á Bernbeu í sjö ár. Meira
26. apríl 2004 | Íþróttir | 120 orð | ókeypis

Gambíumaður og Skoti til Þórsara

IBRAHIM Jagne, 19 ára gamall knattspyrnumaður frá Gambíu, er kominn til liðs við 1. deildarlið Þórs á Akureyri. Hann hefur stundað nám í Bandaríkjunum og leikið þar með háskólaliði en kom til Akureyrar á föstudag. Meira
26. apríl 2004 | Íþróttir | 369 orð | 1 mynd | ókeypis

* GUNNAR Berg Viktorsson skoraði 4...

* GUNNAR Berg Viktorsson skoraði 4 mörk fyrir Wetzlar og Róbert Sighvatsson eitt þegar lið þeirra tapaði, 29:28, fyrir Gummersbach í þýsku 1. deildinni í handknattleik á laugardaginn. Meira
26. apríl 2004 | Íþróttir | 171 orð | ókeypis

Göngugarpar frá Ísafirði

ÍSFIRÐINGAR urðu sigursælir í göngu í flokki 13 ára drengja og unnu þeir þrefaldan sigur, bæði með hefðbundinni og frjálsri aðferð. Gengnir voru 3 kílómetrar. Meira
26. apríl 2004 | Íþróttir | 119 orð | ókeypis

Haraldur hjá Zürich

HARALDUR Freyr Guðmundsson, knattspyrnumaður úr Keflavík, fór í gær til Sviss þar sem hann verður til reynslu hjá úrvalsdeildarliðinu Zürich út þessa viku. Meira
26. apríl 2004 | Íþróttir | 204 orð | ókeypis

HB afgreiddi KR í fyrri hálfleik

FÆREYSKU meistararnir í HB unnu mjög öruggan sigur á Íslandsmeisturum KR, 3:1, í hinum árlega leik um Atlantic-bikarinn sem fram fór í Þórshöfn á laugardaginn. Meira
26. apríl 2004 | Íþróttir | 155 orð | ókeypis

Hringsóluðu yfir Færeyjum

KR-ingar léku án margra sterkra leikmanna en í lið þeirra vantaði meðal annars Arnar Gunnlaugsson, Sigurvin Ólafsson, Sigurð Ragnar Eyjólfsson og Garðar Jóhannsson, auk þess sem sex leikmenn, sem hafa verið í leikmannahópi KR að undanförnu, komust ekki... Meira
26. apríl 2004 | Íþróttir | 251 orð | ókeypis

Indiana fyrst í 8-liða úrslitin

INDIANA varð í gærkvöld fyrsta liðið til að tryggja sér sæti í átta liða úrslitum NBA-deildarinnar í körfuknattleik. Indiana sigraði Boston, 90:75, og vann þar með einvígi liðanna 4:0. Meira
26. apríl 2004 | Íþróttir | 205 orð | 1 mynd | ókeypis

ÍBV - Nürnberg 25:36 Íþróttamiðstöðin Vestmannaeyjum,...

ÍBV - Nürnberg 25:36 Íþróttamiðstöðin Vestmannaeyjum, Áskorendabikar Evrópu, kvenna, undanúrslit, síðari leikur, laugardaginn 24. apríl 2004. Meira
26. apríl 2004 | Íþróttir | 542 orð | 1 mynd | ókeypis

ÍBV réð ekkert við Nürnberg

ÍBV féll úr leik fyrir Nürnberg í undanúrslitum Áskorendabikars Evrópu í kvennaflokki þegar liðið tapaði seinni leiknum í Vestmannaeyjum á laugardaginn, 36:25. Samanlagt sigraði þýska liðið með 27 marka mun og má segja að það hafi keyrt yfir Eyjaliðið með vel uppfærðum hraðaupphlaupum. Nürnberg mætir því Universitatea Remin Deva frá Rúmeníu í úrslitaleikjum keppninnar. Meira
26. apríl 2004 | Íþróttir | 74 orð | 1 mynd | ókeypis

Íslandsglíman Haldin í Víkinni laugardaginn 24.

Íslandsglíman Haldin í Víkinni laugardaginn 24. apríl 2004. Keppt um Grettisbeltið og Freyjumenið. Meira
26. apríl 2004 | Íþróttir | 82 orð | 1 mynd | ókeypis

Íslandsmeistaramótið Haldið í íþróttahúsi fatlaðra í...

Íslandsmeistaramótið Haldið í íþróttahúsi fatlaðra í Reykjavík laugardag 24. apríl. KONUR: 67,5 kg flokkur: María Guðsteinsdóttir 14090172,5402,5 75 kg flokkur: Gry Ek Gunnarsson 11572,5145332,2 *Norsk, keppti sem gestur. Meira
26. apríl 2004 | Íþróttir | 220 orð | 1 mynd | ókeypis

Íslandsmótið Íslandsmótið í júdó, haldið í...

Íslandsmótið Íslandsmótið í júdó, haldið í íþróttahúsinu við Austurberg laugardaginn 24. apríl 2004. +100 kg flokkur karla 1. Þorvaldur Blöndal, Ármanni 2. Þormóður Árni Jónsson, JR 3. Heimir Haraldsson, Ármanni -100 kg flokkur karla 1. Meira
26. apríl 2004 | Íþróttir | 16 orð | 1 mynd | ókeypis

Júdófélag Reykjavíkur sigraði í sveitakeppni kvenna.

Júdófélag Reykjavíkur sigraði í sveitakeppni kvenna. Frá vinstri Gígja Guðbrandsdóttir, Hjördís Erna Ólafsdóttir og Helga... Meira
26. apríl 2004 | Íþróttir | 133 orð | 1 mynd | ókeypis

Kim Magnús Nielsen varð Íslandsmeistari 12. árið í röð

KIM Magnús Nielsen varð í gær Íslandsmeistari í skvassi tólfta árið í röð en mótið fór að vanda fram í Veggsporti við Gullinbrú. Róbert Fannar Halldórsson varð í öðru sæti og Heimir Helgason hlaut bronsverðlaunin. Meira
26. apríl 2004 | Íþróttir | 182 orð | ókeypis

Lárus Orri og samherjar hjá WBA aftur upp

WEST Bromwich Albion, lið Lárusar Orra Sigurðssonar, er komið í ensku úrvalsdeildina í knattspyrnu á ný eftir árs fjarveru. Meira
26. apríl 2004 | Íþróttir | 181 orð | 1 mynd | ókeypis

* LYFJAEFTIRLIT ÍSÍ var mætt á...

* LYFJAEFTIRLIT ÍSÍ var mætt á júdómótið í Austurbergi til að láta keppendur taka lyfjapróf. Í karlaflokki urðu Bjarni Skúlason og Þormóður Árni Jónsson fyrir valinu en Gígja Guðbrandsdóttir og Anna Soffía Víkingsdóttir í kvennaflokki. * VIGNIR G. Meira
26. apríl 2004 | Íþróttir | 729 orð | 1 mynd | ókeypis

Michael Schumacher virðist óstöðvandi

MICHAEL Schumacher hjá Ferrari hélt uppteknum hætti og vann Formúlu-1 kappaksturinn í San Marínó í gær og hefur hann því unnið öll fjögur mótin sem haldin hafa verið á vertíðinni. Meira
26. apríl 2004 | Íþróttir | 13 orð | 1 mynd | ókeypis

Mikil gleði var hjá stuðningsmönnum Porto...

Mikil gleði var hjá stuðningsmönnum Porto þegar liðið vann portúgölsku deildina um... Meira
26. apríl 2004 | Íþróttir | 136 orð | 1 mynd | ókeypis

Murphy braut ísinn á Old Trafford

DANNY Murphy varð fyrstur leikmanna aðkomuliðs á Old Trafford til að skora mark úr vítaspyrnu í hálft ellefta ár í leik í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu - þegar hann skoraði sigurmark Liverpool þar á laugardaginn, 1:0. Það gerðist síðast 4. Meira
26. apríl 2004 | Íþróttir | 86 orð | 1 mynd | ókeypis

NBA-deildin 16-liða úrslit: Austurdeild: Boston -...

NBA-deildin 16-liða úrslit: Austurdeild: Boston - Indiana 85:108 Boston - Indiana 90:75 *Indiana vann rimmuna, 4:0, er komið áfram í 8-liða úrslit. New Orleans - Miami 77:71 *Miami er yfir, 2:1. Milwaukee - Detroit 85:95 *Detroit er yfir, 2:1. Meira
26. apríl 2004 | Íþróttir | 132 orð | ókeypis

Of stórt tap og Ísland úr leik

ÞÝSKALAND sigraði Ísland, 5:1, í úrslitaleik þjóðanna um sæti í 8-liða úrslitum Evrópukeppni kvenna, undir 19 ára, í knattspyrnu sem fram fór í Póllandi á laugardaginn. Meira
26. apríl 2004 | Íþróttir | 152 orð | ókeypis

Patrekur til GWD Minden?

SVO getur farið að Patrekur Jóhannesson landsliðsmaður í handknattleik spili á nýjan leik í Þýskalandi en þýska 1. deildarliðið Minden hefur áhuga á að fá Patrek í sínar raðir fyrir næsta tímabil. Meira
26. apríl 2004 | Íþróttir | 378 orð | 1 mynd | ókeypis

* PÉTUR Hafliði Marteinsson var einn...

* PÉTUR Hafliði Marteinsson var einn af bestu leikmönnum Hammarby sem sigraði Elfsborg , 1:0, í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu á laugardaginn. Hann lék allan leikinn í vörn liðsins og var tvívegis nálægt því að skora eftir hornspyrnur. Meira
26. apríl 2004 | Íþróttir | 575 orð | 1 mynd | ókeypis

Pétur og Sólveig Rós fögnuðu sigri

Dramatíkin réð ríkjum í Víkinni á laugardaginn þegar barist var um Grettisbeltið og Freyjumenið í Íslandsglímunni. Meira
26. apríl 2004 | Íþróttir | 66 orð | ókeypis

"Alltaf gaman á skíðum"

HALLA Lilja Ármannsdóttir og Elín Sóley Sigurbjörnsdóttir keppa fyrir Breiðablik. Þær voru gripnar í stutt spjall. - Hvað ertu gömul, Halla? "Ég er 8 ára en verð 9 ára á þessu ári." - Hefurðu æft skíði? "Já, ég byrjaði þegar ég var 5 ára. Meira
26. apríl 2004 | Íþróttir | 88 orð | ókeypis

"Ekki í nógu góðri æfingu"

"VIÐ höfum eiginlega ekkert farið á skíði síðan í febrúar, aðeins skroppið norður í snjóinn eins og á Sauðárkróki," sögðu þær Birta Bæringsdóttir og Elísabet Daðadóttir úr Víkingi sem keppa í flokki 10 ára stúlkna. Meira
26. apríl 2004 | Íþróttir | 315 orð | 1 mynd | ókeypis

"Ótrúleg tilfinning"

"ÞETTA er ótrúleg tilfinning," sagði Pétur Eyþórsson úr Víkverja eftir sigurinn. "Ég lagði með að taka eina glímu fyrir í einu og eftir jafnglími hjá okkur Ólafi Oddi þurfti ég bara að gæta þess að leggja alla mína mótherja. Meira
26. apríl 2004 | Íþróttir | 222 orð | 1 mynd | ókeypis

"Pétur Eyþórsson var vel að sigrinum og Grettisbeltinu kominn"

ÓLAFUR Oddur Sigurðsson úr HSÞ tók ósigrinum vel. "Pétur vann í dag og er vel að sigrinum og Grettisbeltinu kominn. Ég er mun léttari en ég var í fyrra, sem er tilkomið vegna meiðsla fyrr í haust en það er þá aðrir þættir sem eru betri. Meira
26. apríl 2004 | Íþróttir | 219 orð | ókeypis

"Þurfti að vera lengi í gufubaði til að létta mig"

"ÉG átti alveg eins von á sigri en vissi að þetta yrði erfitt því ég þurfti að létta mig mikið í morgun til að vera gjaldgengur í mínum flokki. Það tekur mikla orku og þrek að gera það. Meira
26. apríl 2004 | Íþróttir | 127 orð | ókeypis

Serbarnir heim með Keflavík

SERBNESKU knattspyrnumennirnir Sreten Djurovic og Sasa Komlenic komu til landsins með Keflvíkingum um helgina. Þeir dvöldu með þeim í æfingabúðum í Danmörku í síðustu viku og spiluðu með þeim þar. Meira
26. apríl 2004 | Íþróttir | 35 orð | 1 mynd | ókeypis

Shaquille O'Neal hafði að vanda nóg...

Shaquille O'Neal hafði að vanda nóg að gera undir körfunni þegar LA Lakers sóttu Houston heim í gærkvöldi. Hér er hann á fullri ferð án þess að Cuttino Mobley hjá Houston fái rönd við... Meira
26. apríl 2004 | Íþróttir | 273 orð | ókeypis

Sigurður tekur við Keflavík á ný

SIGURÐUR Ingimundarson er tekinn á ný við karlaliði Keflvíkinga í körfuknattleik eftir stutta fjarveru. Sigurður hafði stýrt liðinu í rúm sjö ár þegar hann þurfti að draga sig í hlé í fyrra haust og þá tóku Guðjón Skúlason og Falur Harðarson við af honum og skiluðu félaginu Íslandsmeistaratitlinum á dögunum. Keflavík varð jafnframt bikarmeistari undir þeirra stjórn í vetur og stóð sig með mikilli prýði í Evrópubikarnum. Meira
26. apríl 2004 | Íþróttir | 181 orð | ókeypis

Stórleikur Ragnars ekki nóg í Skövde

STÓRLEIKUR Ragnars Óskarssonar dugði ekki franska handknattleiksliðinu Dunkerque til að sigrast á Skövde í síðari úrslitaleik liðanna í Áskorendabikar Evrópu sem fram fór í Svíþjóð á laugardaginn. Meira
26. apríl 2004 | Íþróttir | 358 orð | 2 myndir | ókeypis

Tvöfalt hjá Bjarna og Gígju

FÁUM kom á óvart að Ármenningurinn Bjarni Skúlason léti til sín taka á Íslandsmótinu í júdó, sem haldið var í íþróttahúsinu við Austurberg um helgina enda sigraði hann í -90 kílóa og opnum flokki en þó ekki átakalaust. Öllu meiri spenna var í kvennaflokki þar sem stöllurnar Gígja Guðbrandsdóttir og Anna Soffía Víkingsdóttir úr Júdófélagi Reykjavíkur hafa marga hildi háð. Í fyrra vann Anna Soffía í opnum flokki en Gígja hirti í þetta sinn bæði gull í þyngdarflokki þeirra og opnum flokki. Meira
26. apríl 2004 | Íþróttir | 170 orð | ókeypis

Þjóðverjar fengu heimsmeistaramótið 2007

ÞJÓÐVERJAR halda heimsmeistarakeppnina í handknattleik árið 2007. Það var ákveðið á fundi nýstofnaðs ráðs innan IHF, Alþjóða handknattleikssambandsins, í Basel í Sviss á laugardaginn. Allir 16 meðlimir ráðsins greiddu Þýskalandi atkvæði sitt. Meira

Fasteignablað

26. apríl 2004 | Fasteignablað | 70 orð | 1 mynd | ókeypis

Að baða sig í ljósi

Áhrif ljóss á sálarlífið eru ótvíræð. Því er ljósameðferð í nuddbaðkörum og heilum sturtuklefum spennandi valkostur. Hér er stiklað á stóru um hvaða áhrif litir ljóssins hafa: Grænt: Hið fullkomna jafnvægi. Meira
26. apríl 2004 | Fasteignablað | 43 orð | 7 myndir | ókeypis

Á kroppinn eða í vatnið

Ýmsar vörur eru á boðstólum sem eiga að aðstoða mann við að ná fram réttu stemmningunni við umhirðu líkama og sálar. Allir ættu að geta fundið eitthvað við sitt hæfi en hér verður einungis sýnt lítið brot af því sem í boði... Meira
26. apríl 2004 | Fasteignablað | 690 orð | 1 mynd | ókeypis

Áttu inni skyldusparnað?

Íbúðalánasjóður er þessa dagana í sérstöku átaki í að leita uppi Íslendinga búsetta erlendis sem eiga ennþá inni skyldusparnað hjá Íbúðalánasjóði, en nú liggja rúmlega 30 milljónir króna inn á skyldusparnaðarreikningum hjá sjóðnum. Meira
26. apríl 2004 | Fasteignablað | 209 orð | 1 mynd | ókeypis

Bergur Hjaltason, vörustjóri hreinlætis- og blöndunartækja hjá Húsasmiðjunni

Húsasmiðjan býður upp á akrýl-hornbaðkör af ýmsum stærðum og gerðum sem og venjuleg ferhyrnd baðkör með nuddi sem í mörgum tilfellum eru þá í stærri kantinum. Húsasmiðjan hefur til þessa selt mest af akrýl-baðkörum frá ítalska fyrirtækinu Ilma. Meira
26. apríl 2004 | Fasteignablað | 8 orð | 1 mynd | ókeypis

Blöndunartæki, Kuvasi: Verð áður: 15.

Blöndunar- tæki, Kuvasi: Verð áður: 15.879 kr. Verð nú: 8.900... Meira
26. apríl 2004 | Fasteignablað | 74 orð | 1 mynd | ókeypis

Brauðkörfur

ÞESSAR brauðkörfur fást í versluninni Kokku við Laugaveg. Svona körfur eru notaðar víða í bakaríum í Mið-Evrópu og eru aldagamalt fyrirbrigði. Þær hafa tvennskonar notagildi. Meira
26. apríl 2004 | Fasteignablað | 641 orð | 4 myndir | ókeypis

Bryggjuhverfi með um 460 íbúðum skipulagt á Kársnesi

Í bryggjuhverfi Kópavogs verða byggð 3 til 5 hæða fjölbýlishús og við sjóinn verður gerð smábátahöfn. Magnús Sigurðsson kynnti sér tillögu að deiliskipulaginu, en hverfið á eflaust eftir að hafa mikið aðdráttarafl fyrir marga. Meira
26. apríl 2004 | Fasteignablað | 12 orð | 1 mynd | ókeypis

BYKO

Grohe Auto 2000, blöndunartæki með hitastilli Verð áður: 22.150 kr. Verð nú: 16.900... Meira
26. apríl 2004 | Fasteignablað | 13 orð | 1 mynd | ókeypis

BYKO

Handlaug fram úr borði, Duravit Verð áður: 14.900 kr. Verð nú: 11.900 kr. Blöndunartæki ekki... Meira
26. apríl 2004 | Fasteignablað | 760 orð | 8 myndir | ókeypis

Eldhúsið orðið sýnilegra

Það færist í vöxt að eldhúsið sé samtengt öðrum rýmum hússins, svo sem stofu eða borðstofu og því er það sýnilegra en áður var. Eldhúsinnréttingin þarf því að vera eins og mubla inni í aðalrýminu. Meira
26. apríl 2004 | Fasteignablað | 331 orð | 2 myndir | ókeypis

Espigerði 2

Reykjavík - Eignamiðlun er nú með í sölu fallega og bjarta íbúð með tvennum svölum ásamt bílskýli í fjölbýlishúsi við Espigerði 2. Íbúðin er með miklu útsýni og er á tveimur hæðum, það er á 2. og 3. hæð og samtals 133,3 ferm. fyrir utan bílskýli. Meira
26. apríl 2004 | Fasteignablað | 267 orð | ókeypis

Frárennslislagnir innan lóðamarka

Fyrirspurnir til Lagnafélags Íslands vegna skemmdra lagna undir húsum hafa aukist mikið en frárennsli frá húsum í jörðu í gamla bænum eru komin á tíma, segir í fréttatilkynningu frá Lagnafélagi Íslands. Meira
26. apríl 2004 | Fasteignablað | 294 orð | 1 mynd | ókeypis

Góð hreyfing einkennir markaðinn

Markaðurinn hefur verið mjög líflegur að undanförnu og að sögn fasteignasala er nú minna framboð á eignum en á sama tíma í fyrra en eftirspurnin að sama skapi meiri. Meira
26. apríl 2004 | Fasteignablað | 11 orð | 1 mynd | ókeypis

Granít gólfflísar, Fiandre Bardiglio 20x20 Verð...

Granít gólfflísar, Fiandre Bardiglio 20x20 Verð áður: 2.750 kr. Verð nú: 1.690... Meira
26. apríl 2004 | Fasteignablað | 195 orð | 1 mynd | ókeypis

Gylfi Þ. Sigurpálsson, deildarstjóri hreinlætistækjadeildar BYKO

Baðkerin sem BYKO selur eru frá ítalska framleiðandanum Glass Idromassaggio. Öll baðkerin frá þeim eru úr 5 mm þykku akrýli og sérstaklega styrktum, hömruðum botni. Hægt er að fá baðkerin í mörgum mismunandi útfærslum, t.d. Meira
26. apríl 2004 | Fasteignablað | 1280 orð | 2 myndir | ókeypis

H2O Ódýr lúxus

Vatnið okkar er munaður sem við eigum að nýta okkur til hins ýtrasta. Guðlaug Sigurðardóttir skoðaði úrval af nuddbaðkörum og vörum sem eiga að gera baðtímann að sannkallaðri unaðsstund. Meira
26. apríl 2004 | Fasteignablað | 731 orð | 1 mynd | ókeypis

Hlutdrægni eða þekkingarskortur?

Vorverkin eru að hefjast, menn eru komnir út í garð, limgerðið klippt, lóðin hreinsuð og blómin fara að stinga kollum sínum upp úr moldinni. Meira
26. apríl 2004 | Fasteignablað | 739 orð | 3 myndir | ókeypis

Hver verður táknmynd Reykjavíkur?

Eftir Gísla Sigurðsson rithöfund og blaðamann MARGAR borgir eiga sér táknmyndir, eins konar "lógó", sem allir þekkja. Meira
26. apríl 2004 | Fasteignablað | 181 orð | 1 mynd | ókeypis

Ísleifur Leifsson, sölu- og markaðsstjóri hjá Ísleifi Jónssyni

AÐ UNDANFÖRNU hefur það færst í vöxt að nuddbaðker séu sett inn á baðherbergi, og þá sérstaklega hornbaðkör. Einnig stærri hefðbundin kör sem rúma tvo fullorðna. Meira
26. apríl 2004 | Fasteignablað | 393 orð | 1 mynd | ókeypis

Klyfjasel 8

Reykjavík - Fasteignasala Brynjólfs Jónssonar er nú með til sölu fallegt fjölskylduhús á tveimur hæðum við Klyfjasel 8. Húsið er með samþykktri aukaíbúð á jarðhæð og bílskúr. Efri hæðirnar og geymslan í kjallara mælast 232,6 ferm. Meira
26. apríl 2004 | Fasteignablað | 732 orð | 5 myndir | ókeypis

Magnólía

Fyrir nokkrum milljónum ára var Ísland vaxið annars konar viði milli fjalls og fjöru en við eigum að venjast. Íslenska birkið og fjalldrapinn voru fjarri góðu gamni að mestu leyti en annars konar viður blómstraði hér í hlýju loftslaginu. Meira
26. apríl 2004 | Fasteignablað | 224 orð | 1 mynd | ókeypis

Norðurbraut 7

Hafnarfjörður - Góð hús í gamla bænum í Hafnarfirði vekja ávallt athygli, þegar þau koma í sölu. Hjá Fasteignastofunni er nú í einkasölu glæsilegt eldra einbýli í vesturbæ Hafnarfjarðar. Meira
26. apríl 2004 | Fasteignablað | 51 orð | 1 mynd | ókeypis

Ný fasteignasala í Garðabæ

NÝ fasteignasala hefur verið opnuð í Garðabæ undir merkjum RE/MAX. RE/MAX Stjarnan er staðsett á Garðatorgi, verslunarmiðstöð Garðbæinga. Meira
26. apríl 2004 | Fasteignablað | 204 orð | 1 mynd | ókeypis

Óskar Garðarsson, framkvæmdastjóri Baðstofunnar ehf.

Fyrirtækið Balteco, sem Baðstofan ehf. er umboðsaðili fyrir, sérframleiðir sín baðkör sérstaklega fyrir Skandinavíumarkað þar sem dýpt baðkara er mun meiri en almennt gerist. Varast ber að kaupa baðkör sem eru mjög grunn. Meira
26. apríl 2004 | Fasteignablað | 1377 orð | 5 myndir | ókeypis

"Allar forsendur breytast við að eignast börn"

Bubbi Morthens og Brynja Gunnarsdóttir byrjuðu að búa saman í sögufrægu húsi við Hólatorg 2 í Reykjavík. Þau sögðu Guðlaugu Sigurðardóttur frá draugagangi í húsinu og að þau hefðu verið "ungt fólk með dellu" sem keypti innréttingar upp úr erlendum blöðum. Meira
26. apríl 2004 | Fasteignablað | 209 orð | 2 myndir | ókeypis

Skólavörðustígur 6b

Reykjavík - Fasteignasalan Gimli hefur fengið til sölu tvær sérlega glæsilegar og algjörlega endurnýjaðar íbúðir á 2. hæð í steinsteyptu húsi byggðu 1986. Önnur er 2ja herbergja og hin 3ja herbergja. Húsið er vel staðsett, neðarlega á Skólavörðustíg. Meira
26. apríl 2004 | Fasteignablað | 125 orð | 1 mynd | ókeypis

Tómas Arason, sölumaður, Baðheimum

NUDDBÖÐIN í Baðheimum koma frá pólska fyrirtækinu Technic Industry en það framleiðir tvær línur af nuddböðum, Victory Spa og Vivera. Báðar tegundir hafa verið seldar hér á landi í um fimm ár og hlotið góðar viðtökur. Meira
26. apríl 2004 | Fasteignablað | 402 orð | ókeypis

Útreikningar á greiðslumati

Greiðslumatið sýnir hámarksfjármögnunarmöguleika með lánum Íbúðalánasjóðs miðað við eigið fé og greiðslugetu umsækjenda. Forritið gerir ráð fyrir að eignir að viðbættum nýjum lánum s.s. Meira
26. apríl 2004 | Fasteignablað | 1250 orð | 4 myndir | ókeypis

Verzlunar- og þjónustumiðstöð rís í Grafarholti

Við Kirkjustétt í Grafarholti er Trésmiðja Snorra Hjaltasonar að reisa um 3.000 ferm. byggingu fyrir verzlanir og þjónustu. Magnús Sigurðsson kynnti sér þessa nýbyggingu, sem verður mikil lyftistöng fyrir hverfið. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.