Greinar föstudaginn 30. apríl 2004

Forsíða

30. apríl 2004 | Forsíða | 195 orð

Áfram barist í Fallujah

TALSMENN Bandaríkjahers sögðu í gær að drög að samkomulagi lægju fyrir um að bandarískir hermenn hyrfu frá borginni Fallujah, vestur af Bagdad, og að í staðinn tækju vopnaðar sveitir Íraka við hlutverki öryggissveita í borginni. Meira
30. apríl 2004 | Forsíða | 120 orð

Fagna ESBaðild Lúveníu

EINN af hverjum tíu Bretum fagnar því að Lúvenía sé nú um það bil að ganga í Evrópusambandið. Þetta kemur fram í nýrri skoðanakönnun fjarskiptafyrirtækisins One.tel. Þetta vekur athygli því síðast þegar fréttist var ekki til land sem ber þetta heiti. Meira
30. apríl 2004 | Forsíða | 134 orð | 1 mynd

Friðarganga eða keypt grið?

FJÖLSKYLDUR þriggja Ítala sem eru í haldi mannræningja í Írak fóru fyrir göngu um þrjú þúsund manna að Péturstorgi í Róm í gær eftir að mannræningjarnir hótuðu að drepa gíslana nema því aðeins að ítalska þjóðin stæði fyrir fjölmennum mótmælum gegn... Meira
30. apríl 2004 | Forsíða | 362 orð | 1 mynd

Icelandair íhugar flug til vesturstrandar Ameríku

ICELANDAIR áformar að bjóða upp á beint flug milli Íslands og nýrra áfangastaða í Bandaríkjunum og Kanada á næstu misserum, að því er fram kom í erindi Sigurðar Helgasonar, forstjóra Flugleiða, á ráðstefnu um rekstur flugstöðva í gær. Meira
30. apríl 2004 | Forsíða | 82 orð | 1 mynd

"Sýningin stórkostleg"

"ÁHORFENDUR klöppuðu og stöppuðu svo mikið að ég hélt að þakið myndi rifna af húsinu," sagði Sif Aðils þegar hún gekk út af sýningu Joaquín Cortés í Laugardalshöll í gærkvöld. Hún var dauðþreytt eftir upplifunina. Meira

Baksíða

30. apríl 2004 | Baksíða | 230 orð | 1 mynd

Erlendir sérfræðingar fari yfir rjúpnarannsóknirnar

SKOTVEIÐIFÉLAG Íslands (SKOTVÍS) hefur sótt um styrk í veiðikortasjóð til þess að fá erlenda sérfræðinga til að yfirfara rjúpnarannsóknir Náttúrufræðistofnunar og rannsóknaráætlanir og vonast eftir svari umhverfisráðuneytisins fyrir 1. maí. Meira
30. apríl 2004 | Baksíða | 81 orð | 1 mynd

Kynna skipulag á Seltjarnarnesi

ÍBÚUM Seltjarnarness voru í gærkvöld kynntar hugmyndir að deiliskipulagi á síðustu byggingarlóðunum í bænum, en þar eru uppi hugmyndir um að reisa íbúðarhúsnæði fyrir 450 til 500 íbúa. Skipulagið nær til tveggja svæða, Hrólfskálamels og Suðurstrandar. Meira
30. apríl 2004 | Baksíða | 132 orð

Landsbanki og KB banki þrefölduðu hagnað

HAGNAÐUR Landsbankans fimmfaldaðist og hagnaður KB banka nær tvöfaldaðist frá fyrsta fjórðungi í fyrra til sama tímabils í ár. Meira
30. apríl 2004 | Baksíða | 203 orð

Taxtarnir færðir nær raunlaunum

SAMIÐN og Samtök atvinnulífsins undirrituðu nýjan kjarasamning á níunda tímanum í gærkvöld. "Ég er þokkalega sáttur. Meira
30. apríl 2004 | Baksíða | 135 orð

Þríþætt úttekt á Háskóla Íslands

VINNA er að hefjast við akademíska úttekt á Háskóla Íslands og mun það vera í fyrsta skipti sem slík úttekt, sem tíðkast víða við skóla erlendis, er framkvæmd hér á landi. Þá vinnur Ríkisendurskoðun að fjármála- og stjórnsýsluúttekt á HÍ. Meira
30. apríl 2004 | Baksíða | 133 orð | 1 mynd

Æfðu viðbrögð við eiturefnaslysi

SLÖKKVILIÐSMENN æfðu í gær viðbrögð við eiturefnaslysi á námskeiði fyrir slökkviliðsmenn í Hafnarfirði. Sett var á svið slys þar sem tunna með klór átti að hafa dottið af vörubílspalli og farið að leka og gasský að myndast af völdum klórsins. Meira

Fréttir

30. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 83 orð | 1 mynd

Alexander Ólafsson fær nýja mölunarsamstæðu

KRAFTVÉLAR ehf., umboðsaðili Sandvik á Íslandi, afhenti nýlega Alexander Ólafssyni ehf. nýja Sandvik-mölunarsamstæðu af gerðinni Roadmaster 4800. Samstæða þessi samanstendur af eftirbrjót og hörpu, sem flokkar efnið eftir að það hefur verið mulið. Meira
30. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 144 orð | 1 mynd

Allir verði jafnir | "Félag hópferðaleyfishafa...

Allir verði jafnir | "Félag hópferðaleyfishafa skorar á fjármálaráðherra að jafna stöðu hópferðaleyfishafa gagnvart sérleyfishöfum og almenningssamgöngum í þéttbýli með því að láta endurgreiðsluákvæði um 70% af olíugjaldi ganga jafnt yfir alla... Meira
30. apríl 2004 | Akureyri og nágrenni | 471 orð

Áhugahópur um uppbyggingu miðbæjarins efnir til samkeppni

ÁHUGAHÓPUR um uppbyggingu miðbæjarins á Akureyri hyggst efna til viðmikillar evrópskrar arkitektasamkeppni um heildarskipulag miðbæjarsvæðisins, allt frá Glerártorgi og suður fyrir Samkomuhús. Meira
30. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 96 orð

Bjóða bílaþvott á bílastæði Þróttheima.

Bjóða bílaþvott á bílastæði Þróttheima. Klúbbur í Þróttheimum sem samanstendur af 20 krökkum sem eru að safna sér peningum til að fara í ferð hafa ákveðið að setja upp bílaþvottastöð í dag, föstudaginn 30. apríl, á bílastæði Þróttheima. Meira
30. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 871 orð | 1 mynd

Boðskapur en ekki bara bull

Margrét Pálmadóttir fæddist á Húsavík 28. apríl 1956. Stúdent frá Flensborg 1975 og nam kórsöng og einsöng í Tónlistarháskólanum í Vínarborg 1976-81 og ennfremur einsöng í Tónlistarskóla Kópavogs og í Söngskólanum í Reykjavík. Meira
30. apríl 2004 | Erlendar fréttir | 986 orð | 5 myndir

Breytt stjórnmálalandslag í stækkuðu ESB

Evrópusambandið verður mið-evrópskara á laugardaginn, þegar það stækkar til austurs. Auðunn Arnórsson lýsir hér þjóðernishyggju og öðrum einkennum stjórnmálamenningar ESB-nýliðaþjóðanna. Meira
30. apríl 2004 | Erlendar fréttir | 238 orð

Bush vildi ekki sitja einn fyrir svörum

GEORGE W. Bush Bandaríkjaforseti og Dick Cheney varaforseti svöruðu í gær saman spurningum um hvernig þeir hefðu beitt sér gegn hryðjuverkastarfsemi áður en hryðjuverkin 11. Meira
30. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 257 orð | 1 mynd

Danskennari í Grímsey

Grímsey | Mikil gleði ríkti í félagsheimilinu Múla um tíma fyrir skemmstu, danstímar oft á dag og hjá ýmsum aldurshópum. Ingunn Margrét Hallgrímsdóttir heitir danskennarinn sem kom til okkar og er hún Dalvíkingur. Meira
30. apríl 2004 | Austurland | 151 orð | 2 myndir

Dásamlegt fyrir augað

Egilsstaðir | Handverkssýningu eldri borgara á Fljótsdalshéraði lauk á mánudag, en hún var haldin á Egilsstöðum og stóð í þrjá daga. Meira
30. apríl 2004 | Miðopna | 406 orð

Eins hægt að banna örvhentum að eiga fjölmiðla

EF BANNA á fyrirtækjum í markaðsráðandi stöðu að eiga fjölmiðla er rétt eins hægt að banna hvaða hópi sem er, t.d. örvhentum, að eiga fjölmiðla. Þetta sagði Sigurður G. Guðjónsson, forstjóri Norðurljósa, á fundi Lögfræðingafélags Íslands. Meira
30. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 344 orð

Ekkert frumvarp fyrr en næsta haust

VALGERÐUR Sverrisdóttir viðskiptaráðherra upplýsti á Alþingi í gær að hún myndi ekki á þessu þingi leggja fram frumvarp um breytingar á samkeppnislögum er varða samskipti samkeppnisyfirvalda og lögreglunnar. Meira
30. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 329 orð | 1 mynd

Engar breytingar eru ráðgerðar á 24 ára reglunni

TÖLUVERT var rætt um hina svokölluðu 24 ára reglu, í frumvarpi til breytinga á útlendingalögum, á fundum allsherjarnefndar Alþingis um frumvarpið. Frá þessu er skýrt í nefndaráliti meirihluta nefndarinnar sem rætt var í umræðum á Alþingi í gær. Meira
30. apríl 2004 | Erlendar fréttir | 503 orð | 1 mynd

Er farinn að einangrast innan stjórnarflokksins

NÁINN samstarfsmaður Tony Blairs, forsætisráðherra Bretlands, sagði í gær, að hann ætlaði að leiða Verkamannaflokkinn í næstu kosningum en mikill orðrómur er um, að Blair hyggist segja af sér, jafnvel strax í sumar. Meira
30. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 631 orð | 1 mynd

Félagsmálastjóri finni húsnæði fyrir heimilislausa

FÉLAGSMÁLARÁÐ Reykjavíkurborgar hefur falið félagsmálastjóra borgarinnar að kanna möguleika á að finna húsnæði sem hentar heimilislausum. Meira
30. apríl 2004 | Landsbyggðin | 92 orð | 1 mynd

Fimleikasýning á Flúðum

Hrunamannahreppur | Fimleikasýning hjá fimleikadeild Ungmennafélags Hrunamanna var haldin á sumardaginn fyrsta en það er þriðja árið í röð sem slík sýning er haldin. Alls voru það 62 börn sem sýndu hæfni sína og mörg hver með góðum árangri. Meira
30. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 82 orð | 1 mynd

Fjársöfnun á gönguför

Eskifjörður | Ungmenni í unglingadeildinni Særúnu á Eskifirði gengu um helgina milli Eskifjarðar og Reyðarfjarðar, til fjársöfnunar fyrir nýjum búnaði handa björgunarsveitinni. Unga fólkið gekk í heilan sólarhring, frá kl. Meira
30. apríl 2004 | Miðopna | 456 orð | 1 mynd

Fjölbreytni í eignarhaldi fjölmiðla forsenda tjáningarfrelsis

FJÖLMIÐLAR eru mikilvæg forsenda þess að almenningur hafi tjáningarfrelsi. Fjölbreytni í eignarhaldi og fjölbreytni í efnisvali fjölmiðla þarf að tryggja. Meira
30. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 28 orð | 1 mynd

FRÁ 1.

FRÁ 1. maí 2004 hækkar áskriftarverð blaðsins úr 2.100 krónum í 2.400 krónur á mánuði. Helgaráskrift, sem er föstudagar, laugardagar og sunnudagar hækkar úr 1.215 krónum í 1.390... Meira
30. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 611 orð | 1 mynd

Frekari uppsagnir hjá varnarliðinu?

FRAM kom á Alþingi í gær að þingmenn hafa miklar áhyggjur af atvinnumálum á Suðurnesjum en Halldór Ásgrímsson utanríkisráðherra upplýsti að af þeim rúmlega hundrað einstaklingum sem sagt var upp störfum hjá varnarliðinu í nóvember sl. Meira
30. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 102 orð | 1 mynd

Frumvarpi fagnað | Á fundi hreppsnefndar...

Frumvarpi fagnað | Á fundi hreppsnefndar Borgarfjarðarsveitar þann 15. apríl sl. var fjallað um frumvarp til breytinga á lögum um búnaðarfræðslu. Meira
30. apríl 2004 | Akureyri og nágrenni | 47 orð

Fyrirlestur um Evrópumál | Þorvaldur Gylfason...

Fyrirlestur um Evrópumál | Þorvaldur Gylfason prófessor flytur fyrirlestur sem nefnist: Hver verður staða samningsins um EES? á morgun, 1. maí, kl. 10 í Lárusarhúsi, Eiðsvallagötu 18. Meira
30. apríl 2004 | Suðurnes | 600 orð | 1 mynd

Fyrirtækið býr yfir dýrmætri reynslu

Keflavíkurflugvöllur | "Það hefurverið mjög mikið að gera hjá okkur og við vorum að bæta við hjá okkur þrjátíu starfsmönnum tímabundið í viðhaldsvinnu," segir Valdimar Sæmundsson, framkvæmdastjóri Tækniþjónustu Flugleiða, en fyrirtækið hefur... Meira
30. apríl 2004 | Akureyri og nágrenni | 64 orð

Gengið á Súlur | Ferðafélag Akureyrar...

Gengið á Súlur | Ferðafélag Akureyrar efnir á morgun, laugardaginn 1. maí, til árlegrar gönguferðar á Súlur, bæjarfjall Akureyringa. Er þetta ferð við allra hæfi og og hvetur félagið Akureyringa og gesti þeirra til að taka þátt. Meira
30. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 544 orð

Greiðslur til spítalans verði tengdar við unnin verk

FORSVARSMENN Bandalags háskólamanna og Landspítala - háskólasjúkrahúss gengu í gærmorgun á fund Jóns Kristjánssonar heilbrigðisráðherra til að kynna fyrir honum sameiginleg áhersluatriði BHM og LSH. Meira
30. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 73 orð

Halda Wesak-hátíð um helgina

SVONEFND Wesak-hátíð, andleg hátíð sem haldin er víða um heim um helgina, verður í Reykjavík og hefst í kvöld kl. 20. Hátíðin stendur einnig á morgun, laugardag, og sunnudag kl. 13 til 17 og verður haldin í Bolholti 4 á 3. hæð. Meira
30. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 91 orð | 1 mynd

Hálendisvegir að mestu ófærir enn

VEGAGERÐIN hefur gefið út fyrsta kortið í ár um færð á hálendisvegum. Verða slík kort gefin út vikulega fram eftir sumri. Meira
30. apríl 2004 | Landsbyggðin | 188 orð | 1 mynd

Hátíðlegur aðalfundur

Þórshöfn | Aðalfundur Sparisjóðs Þórshafnar og nágrennis var haldinn sumardaginn fyrsta og var venju fremur hátíðlegur þar sem 60 ár eru liðin frá stofnun hans sem var hinn 17. septemer 1944. Meira
30. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 88 orð | 1 mynd

Hrafnistukórinn í heimsókn í Áslandsskóla

HRAFNISTUKÓRINN heimsótti Áslandsskóla sl. þriðjudag. Heimsóknin var liður í samstarfi Hrafnistu og Áslandsskóla. Kórinn söng fyrir nemendur í 6. og 7. Meira
30. apríl 2004 | Akureyri og nágrenni | 68 orð | 1 mynd

Í fótbolta í góða veðrinu

NEMENDUR í tveimur efstu bekkjunum í Oddeyrarskóla breyttu út af venju í leikfimitímunum í vikunni, héldu út undir bert loft í góða veðrinu og léku sér í fótbolta á Krossanesvellinum svokallaða. Meira
30. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 151 orð

Íslandsmeistaramót í dansi verður haldið helgina...

Íslandsmeistaramót í dansi verður haldið helgina 1. og 2. maí í Laugardalshöllinni. Á laugardeginum fer fram Íslandsmeistaramót í línudönsum. Keppt er í fjórum aldurshópum og hafa skráð sig til leiks 22 hópar víðsvegar að af landinu. Meira
30. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 83 orð | 1 mynd

Ísland valið næstbesta eyjan

ÍSLAND var nýlega valið næstbesta eyjan í árlegri könnun starfsmanna ferðatímaritsins Allt om resor , sem jafnframt er stærst sinnar tegundar í Svíþjóð. Meira
30. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 254 orð

Kaffisala Kristniboðsfélags kvenna verður í Kristniboðssalnum...

Kaffisala Kristniboðsfélags kvenna verður í Kristniboðssalnum á Háaleitisbraut 58, á morgun, laugardaginn 1. maí, kl. 14-18. Allur ágóði rennur til kristniboðsins. Meira
30. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 251 orð | 1 mynd

Klárt fyrir fyrstu sprengingarnar

ÞAÐ gengur mikið á á vinnusvæðinu við Almannaskarðsgöng. Ingjaldur Ragnarsson, verkstjóri hjá Héraðsverki, segir að búið sé að grafa um 20 þúsund rúmmetra frá berginu en í allt verði um 35 þúsund rúmmetrar fluttir til. Meira
30. apríl 2004 | Höfuðborgarsvæðið | 116 orð | 1 mynd

Kvöddu skólastjórann með veislu

Seltjarnarnes | Nemendur Mýrarhúsaskóla, foreldrar- og forráðamenn þeirra, kennarar og aðrir velunnarar þökkuðu fyrrverandi skólastjóra skólans, Regínu Höskuldsdóttur, gott starf í þágu skólans á liðnum árum í kveðjuveislu í gær. Meira
30. apríl 2004 | Höfuðborgarsvæðið | 759 orð | 1 mynd

Kynna skipulag síðasta byggingarsvæðisins

Seltjarnarnes | Hugmyndir um deiliskipulag á því sem kalla má síðasta byggingasvæðið á Seltjarnarnesi voru kynntar íbúum á opnum fundi sem fram fór í Seltjarnarneskirkju í gærkvöld. Meira
30. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 163 orð

Leigja breskri ferðaskrifstofu tvær breiðþotur

FLUGFÉLAGIÐ Atlanta og Excel Airways, sem Atlanta á stóran hlut í, hafa samið við bresku ferðaskrifstofukeðjuna Travel City um leigu á tveimur Boeing 747-200 þotum í verkefni til árs. Meira
30. apríl 2004 | Akureyri og nágrenni | 70 orð

Lýkur námi | Burtfararprófstónleikar Maríu Podhajska...

Lýkur námi | Burtfararprófstónleikar Maríu Podhajska verða haldnir í sal Tónlistarskólans á Akureyri að Hvannavöllum 14 í dag, föstudaginn 30. apríl kl. 18. Á efnisskrá tónleikanna eru m.a. verk eftir J.S. Bach, H. Wieniawski og L.van Beethoven. Meira
30. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 321 orð

Löng umræða um fjölmiðla

UMRÆÐUM á Alþingi um skýrslu nefndar á menntamálaráðherra um eignarhald á fjölmiðlum, sem hófust eftir hádegi á miðvikudaginn, lauk ekki fyrr en laust fyrir kl. 1 aðfaranótt fimmtudagsins og höfðu margir þingmenn kvatt sér hljóðs við umræðurnar. Meira
30. apríl 2004 | Erlendar fréttir | 298 orð

Miðað við fjölda eintaka og notenda

SAMKVÆMT hugmyndum þeim sem stjórnvöld í Noregi hafa kynnt um breytingar á lögum um eignarhald á fjölmiðlum er gert ráð fyrir að markaðshlutdeild verði ákvörðuð með tilliti til eintakafjölda þegar dagblöð eiga í hlut. Meira
30. apríl 2004 | Miðopna | 1063 orð | 3 myndir

Mikill viðburður að fá loksins íslenskan Óðin

Bjarni Thor Kristinsson bassasöngvari mun syngja hlutverk Óðins í Rínargullinu eftir Wagner í Þýskalandi í haust og er hann, að því best er vitað, fyrstur Íslendinga til að syngja þetta krefjandi hlutverk. Silja Björk Huldudóttir ræddi við Bjarna Thor og Selmu Guðmundsdóttur, formann Richard Wagner félagsins á Íslandi. Meira
30. apríl 2004 | Erlendar fréttir | 113 orð | 1 mynd

Minnst 23 fórust er grafa lenti á skólabíl

BJÖRGUNAR- og lögreglumenn bjarga börnum úr skólabíl sem varð fyrir stórri gröfu þegar hún valt niður brekku í Bogotá, höfuðborg Kólumbíu, í fyrradag. Að minnsta kosti 23 létu lífið í slysinu, þar af nítján eða tuttugu börn, og 34 slösuðust. Meira
30. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 330 orð

Mótmælafundur vegna samræmdra stúdentsprófa

MÓTMÆLI vegna samræmds stúdentsprófs í íslensku verða á Austurvelli kl. 13.30 á mánudag, strax að prófinu loknu, að frumkvæði Málfundafélags Kvennaskólans. Meira
30. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 49 orð

Nafn féll niður Í formála minningargreina...

Nafn féll niður Í formála minningargreina um Aðalheiði Sigríði Skaptadóttur á blaðsíðu 37 í Morgunblaðinu á miðvikudag, 28. apríl, féll niður í upptalningu á börnum hennar nafn elsta barnsins, Skapta Þorgrímssonar, sem fæddur er 25. september 1945. Meira
30. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 73 orð | 1 mynd

Náttúruspjöll við Djúpavatn

LÖGREGLAN í Keflavík rannsakar náttúruspjöll vegna utanvegaaksturs torfærumótorhjóla við Djúpavatn í Reykjanesfólkvangi. Myndirnar voru teknar þann 28. apríl og sýna náttúruspjöll við nyrðri enda Djúpavatns. Meira
30. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 73 orð | 1 mynd

Ósýnileg hindrun á Austurvelli

STRÁKARNIR fóru hratt yfir Austurvöll þegar þeir renndu sér á línuskautunum í blíðviðrinu um daginn. Sá yngri sýndi listir sínar með því að hoppa upp þótt ekkert væri í vegi fyrir honum. Meira
30. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 101 orð

Ragnar Reykás

Hreiðar Karlsson hefur gaman af því að fylgjast með störfum Alþingis þessa dagana. Meira
30. apríl 2004 | Suðurnes | 174 orð

Reykjanesbær | Tíundu bekkingar í Njarðvíkurskóla...

Reykjanesbær | Tíundu bekkingar í Njarðvíkurskóla stóðu fyrir maraþonlestri í skólanum um síðustu helgi en átakið var liður í að safna fyrir vorferð nemenda til Vestmannaeyja sem farin verður strax að loknum samræmdum prófum í maí. Meira
30. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 123 orð

RSÍ undirritar samninga við FÍS og Orkuveituna

RAFIÐNAÐARSAMBAND Íslands hefur undirritað kjarasamninga við Félag íslenskra stórkaupmanna. Þá hafa RSÍ og Orkuveitan undirritað nýjan kjarasamning sem gildir til 29. febrúar 2008. Meira
30. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 134 orð

Rúmlega 500 smáauglýsingar pantaðar á mbl.is í gær

NOTENDUM mbl.is gefst nú kostur á að panta fríar smáauglýsingar sem birtast á smáauglýsingavef mbl.is. Meira
30. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 181 orð | 1 mynd

Sameiginlegar tillögur BHM og LSH

1. Verkefnafjármögnun í fjárlögum: Mjög mikilvægt er að tengja greiðslur til spítalans við unnin verk, þ.e. Meira
30. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 41 orð

Samningur RSÍ við SA/SART samþykktur

FÉLAGSMENN í Rafiðnaðarsambandinu hafa samþykkt í póstatkvæðagreiðslu nýgerðan kjarasamning við Samtök atvinnulífsins og Samtök atvinnurekenda í raf- og tölvuiðnaði. Já sögðu 77,6%, nei sögðu 20,5% og auðir og ógildir seðlar voru 1,9%. Meira
30. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 160 orð

Sekt fyrir smygl á klámmyndum

HÉRAÐSDÓMUR Reykjavíkur dæmdi í gær 36 ára karlmann í 40 þúsund kr. sekt fyrir að flytja inn frá Taílandi 120 mynddiska með klámmyndum. Meira
30. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 66 orð

Síminn og Golfsambandið í samstarf

SÍMINN og Golfsamband Íslands hafa gert með sér samstarfssamning til þriggja ára. Samningurinn felur í sér fjölbreytt samstarf félaganna. Meira
30. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 199 orð

Stefnt að fjölgun verslunar- og veitingaaðila

HÆSTIRÉTTUR staðfesti í gær dóm Héraðsdóms Reykjavíkur frá nóvember í fyrra þar sem Flugstöð Leifs Eiríkssonar og samkeppnisráð voru sýknuð af kröfum Íslensks markaðar hf. um að ógilda úrskurð áfrýjunarnefndar samkeppnismála frá sl. Meira
30. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 67 orð | 1 mynd

St. Jósefsspítali fær gjöf

NÝLEGA barst St. Jósefsspítala í Hafnarfirði gjöf frá Kvenfélagi Bessastaðahrepps. Um er að ræða tæki til að nota við aðgerðir við kvensjúkdómum. Meira
30. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 159 orð | 1 mynd

Stækkun þjóðgarðs á Þingvöllum fagnað

STJÓRN Landverndar fagnar frumvarpi um stækkun þjóðgarðsins á Þingvöllum og telur mikilvægt að samstarf og samráð verði í hávegum haft við stjórnun hans. Meira
30. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 177 orð

Tekjur af rekstri FLE 4,5 milljarðar í fyrra

HÖSKULDUR Ásgeirsson, framkvæmdastjóri Flugstöðvar Leifs Eiríkssonar, segir ljóst að aukning farþega um flugstöðina sé mun meiri en áður hafði verið ráð fyrir gert. Meira
30. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 149 orð

Telja sig skaðast um 2,5 til 3 milljarða

FORSVARSMENN Norðurljósa telja að verði fjölmiðlafrumvarp ríkisstjórnarinnar að lögum muni fyrirtækið verða fyrir skaða sem geti numið á bilinu 2,5 til 3 milljarða króna. Meira
30. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 245 orð

Tveggja ára fangelsi fyrir kynferðisbrot

HÆSTIRÉTTUR dæmdi í gær karlmann í tveggja ára fangelsi fyrir kynferðisbrot með því að hafa haft samræði við tvær stúlkur gegn vilja þeirra, en ákærði var talinn hafa notfært sér það að stúlkurnar gátu ekki spornað við kynferðisbrotunum sökum ölvunar og... Meira
30. apríl 2004 | Akureyri og nágrenni | 43 orð

Tvö mót | Skákfélag Akureyrar heldur...

Tvö mót | Skákfélag Akureyrar heldur tvö mót um helgina. Á föstudagskvöldið kl. 20 heldur félagið 10 mínútna mót, en það hefur verið flutt frá fimmtudagskvöldi. Á sunnudag kl. 14 er svo 15 mínútna mót á döfinni. Að venju er teflt í... Meira
30. apríl 2004 | Erlendar fréttir | 137 orð

Vilja banna niðurgreiðslur í sjávarútvegi

NÝSJÁLENDINGAR hafa lagt til við Heimsviðskiptastofnunina, WHO, að sett verði bann við niðurgreiðslum í sjávarútvegi alls staðar í heiminum, en þær nema nú samtals um 20 milljörðum dollara á hverju ári. Meira
30. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 105 orð

Vilja viðræður um fjármál stjórnmálaflokka

FRAMKVÆMDASTJÓRN Samfylkingarinnar hefur samþykkt að óska eftir viðræðum við stjórnir þeirra stjórnmálaflokka sem eiga fulltrúa á Alþingi um tillögur sem leggja mætti til grundvallar við setningu laga er taki til fjárreiðna stjórnmálaflokka. Meira
30. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 235 orð

Vill sameina Fiskistofu og Gæsluna

ÞORSTEINN Már Baldvinsson, forstjóri Samherja, telur tímabært að endurskoða og endurskilgreina hlutverk Landhelgisgæslunnar og Fiskistofu. Meira
30. apríl 2004 | Austurland | 176 orð | 1 mynd

Virkjunarsýning opnuð að nýju í Végarði

Geitagerði | Um síðustu helgi var opnuð á nýjan leik kynningarsýning í Végarði í Fljótsdal, á vegum Landsvirkjunar. Meira
30. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 102 orð

Vorboðar

Um nokkurra ára skeið hafa fjölmargir aðkomubátar verið gerðir út frá Suðureyri yfir sumarmánuðina og svo verður einnig í ár, að sögn Bæjarins besta á Ísafirði. Óðinn Gestsson, framkvæmdastjóri Íslandssögu ehf. Meira
30. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 94 orð

Þakkaði Íslandi þróunaraðstoð

FORSETI Suður-Afríku, Thabo Mbeki, þakkaði íslenskum stjórnvöldum fyrir þróunaraðstoð við sunnanverða Afríku, sérstaklega þegar kæmi að aðstoð vegna fiskveiða, þegar hann nýverið tók við trúnaðarbréfi Benedikts Ásgeirssonar, sendiherra Íslands í... Meira
30. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 74 orð

Þáttur byssueiganda til skoðunar

RANNSÓKN á voðaskoti sem dró 12 ára dreng til bana á Selfossi hinn 15. mars er enn til rannsóknar hjá sýslumanninum á Selfossi. Tæknirannsókn vegna málsins er lokið en beðið er krufningarskýrslu. Meira
30. apríl 2004 | Innlendar fréttir | 124 orð

Þrír teknir fyrir kannabisræktun í heimahúsi

LÖGREGLAN á Blönduósi hefur upplýst fíkniefnamál og handtekið þrjá menn, sem viðurkennt hafa kannabisræktun og vörslu kannabisefna á sveitabæ í nágrenni Blönduóss. Lögreglan gerði tvær húsleitir vegna málsins á miðvikudag vegna gruns um kannabisræktun. Meira

Ritstjórnargreinar

30. apríl 2004 | Staksteinar | 388 orð

- Lög um stjórnmálamenn?

Ef hið umdeilda fjölmiðlafrumvarp verður að lögum nú á næstunni hefur það gerst tvisvar sinnum á þessu þingi að stjórnmálamenn hafa sett lög sem er sérstaklega beint gegn ákveðnum aðilum eða gjörningi. Meira
30. apríl 2004 | Leiðarar | 865 orð

Þekking og kærleikur

Karl Sigurbjörnsson, biskup Íslands, sagði í ræðu sinni á prestastefnu þjóðkirkjunnar á þriðjudag að samkynhneigðir væru velkomnir í samfélag þjóðkirkjunnar. Meira

Menning

30. apríl 2004 | Menningarlíf | 108 orð

40. sýningin á Chicago

ÞAÐ er stór Chicago-helgi framundan í Borgarleikhúsinu en á laugardagskvöld er 40. sýning á söngleiknum, sem frumsýndur var 18. janúar síðastliðinn. Þá verða tvær sýningar á verkinu kl. 15 og kl. 20. Meira
30. apríl 2004 | Fólk í fréttum | 141 orð | 1 mynd

BÍÓ brot

BALTASAR Kormákur er nýskipaður formaður kvikmyndaframleiðendafélagsins SÍK og tekur við af Ara Kristinssyni sem gegnt hefur formennsku undanfarið ár. Meira
30. apríl 2004 | Fólk í fréttum | 221 orð | 2 myndir

BROADWAY Papar halda dansleik á mölinni.

BROADWAY Papar halda dansleik á mölinni. GAUKUR Á STÖNG Rapparinn Afu Ra, einn af meðlimum Gangstarr Foundation, spilar á Gauknum í kvöld en hip-hop-þátturinn Kronik stendur fyrir uppákomunni. Original Melody, Nafnlausir og Dj. Danni Deluxe hita upp. Meira
30. apríl 2004 | Fólk í fréttum | 239 orð | 1 mynd

Cowell ósammála Sir Elton

SIMON Cowell dómari í bandarísku Idol-Stjörnuleitinni vísar á bug yfirlýsingu Sir Eltons Johns um að atkvæðagreiðsla bandarískra sjónvarpsáhorfenda sé lituð af kynþáttafordómum. Meira
30. apríl 2004 | Fólk í fréttum | 244 orð | 1 mynd

David Holmes og Nightmares on Wax

Í KVÖLD og á morgun verður haldin danstónlistarhátíð á Kapital þar sem í fararbroddi verða David Holmes og Nightmares og Wax, miklar kanónur í heimi raf- og danstónlistar. Meira
30. apríl 2004 | Menningarlíf | 167 orð | 1 mynd

Einhyrningurinn og jómfrúin

HARPA Björnsdóttir opnar sýningu á verkum sínum í Galleríi Sævars Karls kl. 17 í dag, föstudag. Sýningin ber yfirskriftina "klifun - amorous / amorpous". Meira
30. apríl 2004 | Bókmenntir | 377 orð

Ellefu höfundar

Ellefu nýjar sögur. Ritstjórar: Aðalsteinn Ásberg Sigurðsson og Ragnheiður Tryggvadóttir. Oddi prentaði. Félag íslenskra bókaútgefenda 2004 - 151 síða. Meira
30. apríl 2004 | Tónlist | 539 orð | 1 mynd

Falinn fjársjóður

eftir Jóhann Strauss, (stytt útgáfa). Samstarfsverkefni Íslensku óperunnar og Listaháskóla Íslands Hljómsveitarstjóri: Gunnsteinn Ólafsson; leikstjóri: Pétur Einarsson. Fram komu nemendur úr ýmsum tónlistarskólum og úr tónlistardeild Listaháskóla Íslands. Í helstu hlutverkum voru Jóhannes Haukur Jóhannesson, Árni Gunnarsson, Erlendur Elvarsson, Bragi Bergþórsson, Ólafía Línberg Jensdóttir og Þórunn Elín Pétursdóttir. Meira
30. apríl 2004 | Menningarlíf | 144 orð

Fjallað um rúnaletur

MARIT Åhlen, sérfræðingur í rúnaletri heldur fyrirlestur í ráðstefnusal kl. 12-13 í dag. Fyrirlesturinn fer fram á sænsku og hefur yfirskriftina "Runskriften i ett europeiskt perspektiv och Europa ur runinskrifternas perspektiv". Meira
30. apríl 2004 | Fólk í fréttum | 136 orð | 1 mynd

George Michael mesta útvarpsstjarnan

BRESKI popptónlistarmaðurinn George Michael hefur verið útnefndur konungur ljósvakans en hann er sá listamaður, sem oftast hefur heyrst í útvarpi á Bretlandi á síðustu 20 árum. Michael, sem hóf feril sinn með söngsveitinni Wham! Meira
30. apríl 2004 | Tónlist | 384 orð

Hvellur tréblástur

Verk eftir Danzi, Thuille, Brahms og Françaix. Blásarakvintett Reykjavíkur: Bernharður Wilkinson flauta, Daði Kolbeinsson óbó, Einar Jóhannesson klarínett, Jósef Ognibene horn & Hafsteinn Guðmundsson fagott. Vovka Ashkenazy, píanó. Sunnudaginn 25. apríl kl. 16. Meira
30. apríl 2004 | Fólk í fréttum | 232 orð | 2 myndir

Íbúar í hlutverkum hermanna

Síðustu daga hefur mikið verið um að vera í Björgunarstöðinni á Gufuskálum á Snæfellsnesi. Meira
30. apríl 2004 | Fólk í fréttum | 173 orð | 1 mynd

Konur hrifnastar af Colin Farrell

ÍRSKI leikarinn Colin Farrell hefur verið kosinn sá óþægi karlmaður sem konur dreymir helst um að fara út með. Meira
30. apríl 2004 | Menningarlíf | 457 orð | 1 mynd

Kringlan í rúst eftir hryðjuverk

BLÓÐ mun renna og sprengingar drynja þegar Leikhópurinn Vesturport frumsýnir á miðnætti í kvöld nýtt leikrit, Kringlunni rústað, eftir Víking Kristjánsson. Sýningarstaðurinn er Berlín, salur Klínk og Bank í gömlu Hampiðjunni við Þverholt. Meira
30. apríl 2004 | Menningarlíf | 29 orð

Kringlunni rústað

eftir Víking Kristjánsson Leikarar: Nanna Kristín Magnúsdóttir, Nína Dögg Filippusdóttir, Ólafur Darri Ólafsson, Ólafur Egill Egilsson og Árni Pétur Guðjónsson. Leikmynd: Ólafur Egill Egilsson og Hlynur Kristjánsson. Leikstjóri: Björn Hlynur... Meira
30. apríl 2004 | Menningarlíf | 547 orð | 1 mynd

Landamæri Hlyns

HLYNUR Hallsson sýnir um þessar mundir í Gallery 02 á Akureyri og ber sýningin yfirskriftina New Frontiers. Ný landamæri. Þar vísar listamaðurinn í John F. Meira
30. apríl 2004 | Fólk í fréttum | 126 orð | 1 mynd

...Láru Ingalls

AÐDÁENDUR hinna fornfrægu þátta Húsið á Sléttunni ættu að kætast því í kvöld verður sýnd myndin Stúlkan á sléttunni en hún fjallar um afdrif hinnar hugljúfu Láru Ingalls úr þáttunum. Meira
30. apríl 2004 | Fólk í fréttum | 59 orð | 1 mynd

Maradona útskrifaður

KNATTSPYRNUSTJARNAN Diego Maradona er farinn af sjúkrahúsi í Buenos Aires þar sem hann hefur legið á gjörgæsludeild síðstu 12 daga. Að sögn argentínskra fjölmiðla fór Maradona af sjúkrahúsinu í gærdag en starfsmenn sjúkrahússins hafa ekki staðfest það. Meira
30. apríl 2004 | Fólk í fréttum | 233 orð | 1 mynd

Miðasala hefst í dag

MIÐASALA á aukatónleika bandarísku rokkhljómsveitarinnar Pixies, sem verða í Kaplakrika þann 25. maí, hefst kl. 9 í dag. Meira
30. apríl 2004 | Menningarlíf | 87 orð | 1 mynd

Nýr framkvæmdastjóri Grímunnar

LEIKLISTARSAMBAND Íslands hefur ráðið Helgu E. Jónsdóttur sem framkvæmdastjóra Grímunnar, íslensku leiklistarverðlaunanna. Meira
30. apríl 2004 | Fólk í fréttum | 371 orð | 1 mynd

Opna eldhúsið

TILRAUNAELDHÚSIÐ var stofnað fyrir fimm árum og hefur verið býsna virkt síðan, staðið fyrir allskyns uppákomum, bæði heima og erlendis. Meira
30. apríl 2004 | Fólk í fréttum | 146 orð | 1 mynd

Pör setja svip sinn á listann

PÖR setja svip sinn á lista tímaritsins People yfir 50 fallegustu manneskjur heims árið 2004. Þar eru m.a. leikarahjónin Jennifer Aniston og Brad Pitt. "Ég leit óheppilega út þegar ég var unglingur," segir Aniston í viðtali við tímaritið. Meira
30. apríl 2004 | Fólk í fréttum | 160 orð | 1 mynd

Sagan af Paikeu (Whale Rider) Stórkostlegt...

Sagan af Paikeu (Whale Rider) Stórkostlegt kvikmyndaverk.(H.L.) **** Háskólabíó. Bana Billa: Bindi 2 (Kill Bill: Volume 2) Eitthvað fyrir alla, konur og karla. Að öllum líkindum besta skemmtun ársins. (H.L. Meira
30. apríl 2004 | Fólk í fréttum | 117 orð | 1 mynd

Sasha spilar á Nasa 19. maí

HINN 19. maí næstkomandi ætlar hinn heimsfrægi Sasha að troða upp í Nasa á Party Zone kvöldi. Það er hægt að segja það tæpitungulaust að Walesverjinn Sasha er einn af fremstu plötusnúðum heims í dag en hann hóf feril sinn seint á níunda áratugnum. Meira
30. apríl 2004 | Fólk í fréttum | 117 orð | 1 mynd

Simpson alla daga

STÖÐ 2 sýnir um þessar mundir áttundu seríuna um Simpson-fjölskylduna óborganlegu á hverjum virkum degi eftir Fréttir og Ísland í dag. Þátturinn í kvöld er sá tíundi af 22 og að venju gengur mikið á hjá þessari viðkunnanlegu fjölskyldu í Springfield. Meira
30. apríl 2004 | Menningarlíf | 792 orð | 1 mynd

Stjörnubíókvöld kringum hjónabönd

Þ ar er nú komið bíókvöldum að tilviljunin tók völdin alfarið þegar verið var að skoða sig um í Bédarieux, talsverðum fjallabæ, fimmtíu mínútur í austur frá Montpellier. Meira
30. apríl 2004 | Fólk í fréttum | 113 orð

Tilraunaeldhúsið 5 ára - Viðburðir *Opnun...

Tilraunaeldhúsið 5 ára - Viðburðir *Opnun á myndlistarsýningunni Vanefni (klukkan 15.00. Afmælisveislan sjálf hefst svo klukkan 17. Meira
30. apríl 2004 | Fólk í fréttum | 79 orð | 1 mynd

Tvíburar á takkaskóm

Bandaríkin 2003. Skífan VHS. (90 mín.) Leikstjórn Sydney J. Bartholomew Jr. Aðalhlutverk Cole og Dylan Sprouse. Meira
30. apríl 2004 | Menningarlíf | 300 orð | 1 mynd

Vorið boðið velkomið

ÁRLEGIR vortónleikar Gradualekórs Langholtskirkju verða haldnir í dag. Á fyrri hluta tónleikanna verður flutt tónlist sem tengist vorinu og sumarkomunni og mun Ólöf Kolbrún Harðardóttir syngja með kórnum. Meira

Umræðan

30. apríl 2004 | Bréf til blaðsins | 295 orð | 1 mynd

Athyglisverð leiðaraskrif

Í MORGUNBLAÐINU er kveðið fast að orði í leiðaraskrifum dagana 3. og 22. apríl. "Áfengi hefur verið þjóðarböl á Íslandi og er það enn". Meira
30. apríl 2004 | Aðsent efni | 1261 orð

Bréf til stjórnar LMFÍ

MORGUNBLAÐIÐ hefur orðið við ósk Einars Gauts Steingrímssonar hæstaréttarlögmanns um að birta eftirfarandi bréf í heild sinni: Stjórn Lögmannafélags Íslands Álftamýri 9 108 Reykjavík Seltjarnarnesi, 29.04. Meira
30. apríl 2004 | Aðsent efni | 632 orð | 1 mynd

Enn vegið að Landhelgisgæslunni

Það væri nú hressileg tilbreyting ef dómsmálaráðherra og embættismenn einhentu sér nú í að byggja Landhelgisgæsluna upp eins og forsætisráðherra landsins hefur ítrekað bent á að þurfi að gera. Meira
30. apríl 2004 | Aðsent efni | 495 orð | 1 mynd

Eru Íslendingar alltaf svona fljótir að gleyma?

Starfshættir þeirra eru einfaldlega með þeim hætti að þeim er ekki treystandi til þess að eiga eða reka fjölmiðla... Meira
30. apríl 2004 | Bréf til blaðsins | 160 orð

Fyrirspurn til Jóns Baldvins Hannibalssonar

JÓN Baldvin Hannibalsson sendir vini sínum Ólafi afmæliskveðju í Morgunblaðinu sl. fimmtudag. Þó sendiherrann telji sig vera salt jarðar þá er hann ekki Eystrasalt eins og hann heldur sig vera. Meira
30. apríl 2004 | Aðsent efni | 376 orð | 1 mynd

Hvenær hættu Þingvellir að vera allsherjarfé?

Þar er því lýst hvernig Þingvellir urðu frá upphafi Alþingis allsherjarfé, þ.e. sameign allra landsmanna. Meira
30. apríl 2004 | Aðsent efni | 918 orð | 1 mynd

Mikilsverð tímamót?

Fjölmiðlar eru of mikilvægt svið til þess að þeir megi lenda á örfárra manna höndum - fortíðin skiptir ekki máli. Meira
30. apríl 2004 | Bréf til blaðsins | 150 orð

Nokkur orð vegna fjölmiðlafrumvarps

STORMUR í vatnsglasi, það vildi ég segja. Þetta frumvarp á fullan rétt á sér og er ekki stefnt gegn einum eða neinum sérstökum. Þetta er bara kall tímans á skipulögð vinnubrögð, svo einfalt er það. Meira
30. apríl 2004 | Bréf til blaðsins | 314 orð

Ráðherraræði?

Ráðherraræði? Fjölmiðlar birtu nýlega þá frétt að ríkisstjórnin hefði samþykkt lagafrumvarp. Meira
30. apríl 2004 | Aðsent efni | 873 orð | 1 mynd

Viðhorfsbreyting

Heilbrigðisstéttirnar verða að fá að sitja við sama borð og eiga allar að þurfa að sanna sig. Meira

Minningargreinar

30. apríl 2004 | Minningargreinar | 3084 orð | 1 mynd

GUÐBJÖRG KRISTJANA GUÐMUNDSDÓTTIR WAAGE

Guðbjörg Kristjana Guðmundsdóttir Waage, Gugga eins og hún var oftast kölluð, fæddist á Lónseyri við Arnarfjörð 31. desember 1918. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Garðvangi 16. apríl síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók
30. apríl 2004 | Minningargreinar | 593 orð | 1 mynd

GUÐMANN HEIÐMAR

Guðmann Heiðmar var fæddur í Reykjavík 18. ágúst 1928. Hann ólst upp hjá fósturmóður sinni Arnfríði Stefánsdóttir frá Sandá í Svarfaðardal á Vesturgötu 50 í Reykjavík. Hann lést á heimili sínu Öldugötu 7a í Reykjavík hinn 25. apríl síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók
30. apríl 2004 | Minningargreinar | 616 orð | 1 mynd

GUÐMUNDUR JÓN MAGNÚSSON

Guðmundur Jón Magnússon fæddist í Reykjavík 18. nóvember 1980. Hann lést af slysförum föstudaginn 5. mars síðastliðinn og fór útför hans fram frá Dalvíkurkirkju 13. mars. Meira  Kaupa minningabók
30. apríl 2004 | Minningargreinar | 802 orð | 1 mynd

GUÐRÚN JÓNSDÓTTIR

Guðrún Jónsdóttir fæddist á Patreksfirði 16. mars 1931. Hún lést 11. apríl síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Grensáskirkju 21. apríl. Meira  Kaupa minningabók
30. apríl 2004 | Minningargreinar | 515 orð | 1 mynd

HULDA JÚLÍANA SIGURÐARDÓTTIR

Hulda Júlíana Sigurðardóttir fæddist í Hafnarfirði 30. júlí 1929. Hún lést á Hrafnistu í Hafnarfirði mánudaginn 19. apríl síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Hafnarfjarðarkirkju 23. apríl. Meira  Kaupa minningabók
30. apríl 2004 | Minningargreinar | 435 orð | 1 mynd

INGIBJÖRG KRISTJÁNSDÓTTIR

Ingibjörg Kristjánsdóttir fæddist á Víðivöllum í S-Þingeyjarsýslu 13. nóvember 1919. Hún lést á Hrafnistu í Reykjavík 23. apríl síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Sigríður Sigtryggsdóttir, f. 9. janúar 1894, d. 28. febrúar 1985, og Kristján Rafnsson, f. Meira  Kaupa minningabók
30. apríl 2004 | Minningargreinar | 1776 orð | 1 mynd

LILJA BERNÓDUSDÓTTIR

Lilja Bernódusdóttir, Neðstaleiti 7 í Reykjavík, fæddist í Bolungarvík 11. júní 1941. Hún lést á Landspítalanum í Fossvogi aðfaranótt 24. apríl síðastliðins. Foreldrar hennar eru Bernódus Halldórsson frá Bolungarvík, f. 26. Meira  Kaupa minningabók
30. apríl 2004 | Minningargreinar | 1396 orð | 1 mynd

RAGNHEIÐUR ERLA HAUKSDÓTTIR

Ragnheiður Erla Hauksdóttir fæddist á Þinghóli í Glæsibæjarhreppi 3. október 1938. Hún lést á sjúkrahúsinu á Ísafirði 24. apríl síðastliðinn. Ragnheiður Erla var dóttir Olgu Sophusdóttur, f. 15. október 1919, d. 3. febrúar 1995, og Hauks A. Bogasonar, f. Meira  Kaupa minningabók
30. apríl 2004 | Minningargreinar | 545 orð | 1 mynd

SIGURÐUR ELÍS SIGURJÓNSSON

Sigurður Elís Sigurjónsson sjómaður fæddist í Vestmannaeyjum hinn 3. september 1924. Hann lést á Dvalarheimilinu Nausti á Þórshöfn 20. apríl síðastliðinn. Foreldrar hans voru Sigurjón Sigurðsson, f. 9. 10. 1884, d. 6.9. Meira  Kaupa minningabók
30. apríl 2004 | Minningargreinar | 699 orð | 1 mynd

ÞRÚÐUR GUÐMUNDSDÓTTIR

Þrúður Guðmundsdóttir (Dúa) fæddist í Reykjavík 23. nóvember 1924. Hún lést á Landspítalanum við Hringbraut 16. apríl síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Fossvogskirkju 27. apríl. Meira  Kaupa minningabók

Sjávarútvegur

30. apríl 2004 | Sjávarútvegur | 243 orð

FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS Keila 26 23 25...

FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS Keila 26 23 25 132 3,348 Langa 22 22 22 241 5,302 Lúða 479 479 479 18 8,622 Skarkoli 175 148 164 111 18,237 Skata 94 94 94 128 12,032 Steinbítur 46 38 43 7,183 306,498 Ufsi 22 22 22 3,652 80,344 Ýsa 72 72 72 81 5,832 Þorskur 113... Meira
30. apríl 2004 | Sjávarútvegur | 220 orð | 1 mynd

Kanna mögulega útrás til Rússlands

UNNIÐ er að því að kanna möguleika íslenzkra sjávarútvegsfyrirtækja til útrásar í Rússlandi. Meira
30. apríl 2004 | Sjávarútvegur | 377 orð | 2 myndir

Sturlaugur forstjóri HB Granda

BREYTT stjórnskipulag HB Granda tekur gildi nú um mánaðamótin, en samruni HB og Granda miðast við 1. janúar 2004. Forstjóri HB Granda hf. verður Sturlaugur Sturlaugsson og aðstoðarforstjóri verður Kristján Þ. Davíðsson. Meira
30. apríl 2004 | Sjávarútvegur | 192 orð

Vilja kaupa hlut Samherja í HÞ

ÞÓRSHAFNARHREPPUR og Svalbarðshreppur hafa formlega óskað eftir viðræðum við Samherja hf. um kaup á hlut Samherja í Hraðfrystihúsi Þórshafnar, HÞ. Björn Ingimarsson, sveitarstjóri Þórshafnar, staðfesti þetta við Morgunblaðið. Meira

Viðskipti

30. apríl 2004 | Viðskiptafréttir | 115 orð | 1 mynd

ADSL-tilboð ekki ólögmæt

SAMKEPPNISRÁÐ telur ekki ástæðu til aðgerða vegna ADSL-tilboða Og fjarskipta og Landssíma Íslands , en fyrirtækið eMax hafði óskað eftir því að tilboðin yrðu tekin til skoðunar. Meira
30. apríl 2004 | Viðskiptafréttir | 196 orð

Afkoma vel yfir væntingum

AFKOMA Össurar hf. á fyrsta fjórðungi þessa árs er töluvert yfir meðalspá greiningardeilda bankanna, sem gerði ráð fyrir að hagnaður félagsins yrði 93 milljónir íslenskra króna. Meira
30. apríl 2004 | Viðskiptafréttir | 410 orð | 1 mynd

Fimmfaldur hagnaður hjá Landsbankanum

HAGNAÐUR Landsbankans á fyrsta fjórðungi ársins nam 4.094 milljónum króna og fimmfaldaðist milli ára. Hagnaður bankans hefur aldrei verið meiri, jafnvel þótt borið sé saman við heilt ár en ekki einn fjórðung. Meira
30. apríl 2004 | Viðskiptafréttir | 81 orð | 1 mynd

Gengið frá fjármögnun á BTC

BANKARNIR Bank Austria Creditanstalt, Citigroup og Þróunarbanki Evrópu eru að ganga frá fjármögnun vegna kaupa Viva Ventures á 65% hlut búlgarska ríkisins í símafyrirtækinu BTC, að því er segir í frétt Reuters . Meira
30. apríl 2004 | Viðskiptafréttir | 344 orð | 1 mynd

Hagnaður eykst um 93%

HAGNAÐUR KB banka á fyrsta fjórðungi ársins nam 2.650 milljónum króna, sem er 93% aukning frá sama tímabili í fyrra og tæplega 6% meiri hagnaður en greiningardeildir hinna bankanna höfðu spáð. Meira
30. apríl 2004 | Viðskiptafréttir | 8 orð

Í dag

Aðalfundur Síldarvinnslunnar kl. 15.30 í Egilsbúð í... Meira
30. apríl 2004 | Viðskiptafréttir | 172 orð

Í samræmi við spár

AFKOMA Landsbankans var í samræmi við spár greiningardeilda hinna bankanna tveggja, sem voru nokkuð samstiga og spáðu honum að meðaltali tæplega 4,1 milljarðs króna hagnaði. Verð hlutabréfanna breyttist ekki í gær, en Úrvalsvísitalan lækkaði um tæp 0,9%. Meira
30. apríl 2004 | Viðskiptafréttir | 321 orð | 1 mynd

Kína engin raunveruleg ógn

FINNBOGI Jónsson, formaður stjórnar Samherja, telur að Kína sé engin raunveruleg ógn við Íslendinga hvað varðar þróun fiskvinnslu, en umræður hafa verið töluverðar á liðnu hausti um áhrif fiskvinnslu í Kína á sjávarútveg hér á landi. Meira
30. apríl 2004 | Viðskiptafréttir | 315 orð | 1 mynd

Sala Össurar aldrei meiri

SALA Össurar hefur aldrei verið meiri í einum ársfjórðungi en á fyrsta fjórðungi þessa árs. Hagnaður félagsins eftir skatta nam um 3,3 milljónum bandaríkjadala, um 230 milljónum íslenskra króna. Meira
30. apríl 2004 | Viðskiptafréttir | 163 orð

Samherji kaupir beinatínslukerfi af Marel

SAMHERJI hefur gert samning við Marel um kaup á beinatínslukerfi og röntgentækni sem er stærsta breyting sem orðið hefur í vinnsluháttum á bolfiski í áraraðir að því er fram kom í máli Þorsteins Más Baldvinssonar, forstjóra fyrirtækisins, á aðalfundi... Meira
30. apríl 2004 | Viðskiptafréttir | 279 orð | 1 mynd

Stjórar Oasis og Hamleys ánægðir með Baug

JOHN Watkinsson, forstjóri breska leikfangafyrirtækisins Hamleys, og Derek Lovelock, forstjóri breska tískufyrirtækisins Oasis, voru á einu máli um það að samvinnan við Baug Group um uppkaup á fyrirtækjum þeirra hefði verið ánægjuleg í alla staði. Meira
30. apríl 2004 | Viðskiptafréttir | 229 orð

Undirliggjandi rekstur batnar

UNDIRLIGGJANDI rekstur KB banka batnaði á fyrsta fjórðungi ársins frá því sem var í fyrra, sama við hvaða fjórðung þess árs er miðað. Meira

Daglegt líf

30. apríl 2004 | Daglegt líf | 287 orð | 1 mynd

Barnahjal og nýyrði

Litla stelpan hennar mömmu, litla stelpan hennar mömmu, litla stelpan hennar mömmu syng ég kannski fyrir þig hástöfum á meðan ég kyssi þig og knúsa. Meira
30. apríl 2004 | Daglegt líf | 197 orð | 1 mynd

Hormón sem stýrir matarlyst

VÍSINDAMENN eru nú nokkru nær um það en áður hvers vegna mörgum reynist erfitt að léttast. Meira
30. apríl 2004 | Daglegt líf | 637 orð | 3 myndir

Réttur koddi skiptir máli

Upprúllað handklæði undir hálsinn í stað kodda getur verið lausn á vandamáli margra sem vakna með óþægindi í hálsi, baki eða höfði, að sögn Haraldar Magnússonar hrygg- og liðskekkjufræðings. Meira
30. apríl 2004 | Daglegt líf | 190 orð | 1 mynd

Sérstakt samband við tölvuna

Fólk hefur tilhneigingu til að gæða vélar mannlegum eiginleikum í huganum og getur tengst tölvum ákveðnum böndum þess vegna. Þetta er meðal niðurstaðna vísindamanna við Háskólann í Pennsylvaníu í Bandaríkjunum og greint er frá á fréttavef BBC . Meira

Fastir þættir

30. apríl 2004 | Árnað heilla | 46 orð

80 ÁRA afmæli.

80 ÁRA afmæli. Á morgun, laugardaginn 1. maí, verður áttræð Unnur Baldursdóttir, Fagraneskoti. Í tilefni af 80 ára afmæli hennar verður hún með kaffi á könnunni milli kl. 14-19 í Kirkjumiðstöðinni við Vestmannsvatn. Allir velkomnir. Meira
30. apríl 2004 | Árnað heilla | 32 orð | 1 mynd

85 ÁRA afmæli .

85 ÁRA afmæli . Mánudaginn 3. maí verður 85 ára Ingibjörg Pálsdóttir frá Björk í Grímsnesi. Hún tekur á móti vinum og ættingjum á heimili sínu að Baugstjörn 14, Selfossi, sunnudaginn 2.... Meira
30. apríl 2004 | Árnað heilla | 53 orð | 1 mynd

90 ÁRA afmæli .

90 ÁRA afmæli . Í dag, föstudaginn 30 apríl, er 90 ára Guðlaugur Jónsson frá Skarði á Skarðströnd, nú til heimilis að Holtsbúð 87, Garðabæ. Af þessu tilefni verða afkomendur hans með kaffisamsæti í Samkomuhúsinu Garðaholti í Garðabæ laugardaginn 1. Meira
30. apríl 2004 | Fastir þættir | 266 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson

Suður spilar þrjú grönd og sleppur óskaddaður frá hættuástandi í öðrum slag. Upp frá því snýst spilið um leit að laufdrottningunni. Vestur gefur; NS á hættu. Meira
30. apríl 2004 | Fastir þættir | 347 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

Íslandsmótið í tvímenningi Á síðasta ársþingi BSÍ voru samþykktar allmiklar breytingar á fyrirkomulagi mótsins. Spilarar vinna sér rétt til þátttöku í úrslitunum skv. kvóta svæðasambandanna og árangri svæðanna í úrslitum síðasta árs. Meira
30. apríl 2004 | Í dag | 270 orð

Hallgrímskirkja.

Hallgrímskirkja. Eldriborgarastarf kl. 13. Leikfimi, súpa, kaffi og spjall. Háteigskirkja . Eldriborgarastarf. Bridsaðstoð kl. 13. Kaffi kl. 15. Breiðholtskirkja. Fjölskyldumorgnar kl. 10-12. Kaffi og spjall. Lindakirkja í Kópavogi. Kl. Meira
30. apríl 2004 | Dagbók | 475 orð

(Hebr. 12, 2.)

Í dag er föstudagur 30. apríl, 121. dagur ársins 2004. Orð dagsins: Beinum sjónum vorum til Jesú, höfundar og fullkomnara trúarinnar. Vegna gleði þeirrar, er beið hans, leið hann þolinmóðlega á krossi, mat smán einskis og hefur nú sest til hægri handar hásæti Guðs. Meira
30. apríl 2004 | Í dag | 174 orð

Kaffihúsamessur í Kjalarnes-prófastsdæmi, Keflavík og Bessastaðahreppi!

Kaffihúsamessur í Kjalarnes-prófastsdæmi, Keflavík og Bessastaðahreppi! SÖNGHÓPUR frá Vestmannaeyjum, ásamt prestum, stendur fyrir kaffihúsamessum í Kjalarnesprófastsdæmi. Föstudagskvöldið 30. apríl kl. 22. Meira
30. apríl 2004 | Viðhorf | 795 orð

Ríki og fjölmiðlar

Í lýðræðisríki á að vera óhugsandi að einn eða fáir ráði öllu og einn eða fáir eigi allt. Frumvarpið er hins vegar vanhugsað og miðar að því að styrkja óréttláta samkeppnisstöðu ríkismiðlanna. Meira
30. apríl 2004 | Fastir þættir | 182 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. g3 Bb4+ 4. Bd2 c5 5. Bxb4 cxb4 6. Bg2 O-O 7. e4 d6 8. Re2 e5 9. a3 Ra6 10. axb4 Rxb4 11. Dd2 a5 12. O-O b6 13. Ra3 Ba6 14. Had1 De7 15. f4 Hac8 16. b3 Hcd8 17. Rc3 Bb7 18. Meira
30. apríl 2004 | Fastir þættir | 376 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva er jafnöruggt merki um að sumarið sé á næsta leiti og að lóan og krían séu mættar hingað norður í Atlantshafið. Víkverji hefur alltaf haft lúmskt gaman af þessari keppni og öllu því sem henni fylgir. Meira
30. apríl 2004 | Dagbók | 57 orð

VÍSUR

Arra sarra urra glum, illt þykir mér í Flóanum. Þagnar magnar þundar klið, þó er enn verra Ölvesið. * Inna vildi ég orða kúss út af mærðar ruði, nagla stúss og nafra púss, náð og miskunn af guði. Klastra styr gjörir kjóla ruð, kappar sitji í friði. Meira

Íþróttir

30. apríl 2004 | Íþróttir | 190 orð

Áfram takmarkað hlutgengi leikmanna

ÍSLENSK knattspyrnufélög geta ekki fengið til sín ótakmarkaðan fjölda leikmanna frá ríkjunum sem fá inngöngu í Evrópska efnahagssvæðið hinn 1. maí. Meira
30. apríl 2004 | Íþróttir | 413 orð | 1 mynd

* ÁKVEÐIÐ hefur verið hvaða tveir...

* ÁKVEÐIÐ hefur verið hvaða tveir erlendir kylfingar koma á Canon PRO/AM mót Nýherja í sumar. Það verða Trevor Immelman , 25 ára Suður-Afríkumaður og Tony Johnstone frá Zimbawe , gamall refur í faginu sem gerðist atvinnumaður 1979 og er nú í 176. Meira
30. apríl 2004 | Íþróttir | 167 orð | 1 mynd

Dagný á förum frá Lützellinden - liðið gjaldþrota

DAGNÝ Skúladóttir, landsliðskona í handknattleik, sem leikur með þýska 1. deildarliðinu TV Lützellinden, kemur til með að reyna fyrir sér á öðrum vígstöðvum á næstu leiktíð. TV Lützellinden er gjaldþrota og hefur verið dæmt til að leika í 3. Meira
30. apríl 2004 | Íþróttir | 376 orð

Eigum ennþá mikið inni

"MÉR fannst vanta of mikið hjá okkur í þessum leik. Sóknin var fremur stirð hjá okkur, sérstaklega í fyrri hálfleiknum og við eigum mjög mikið inni ennþá og það er ekki spurning að við ætlum okkur áfram í úrslit og vinnum heima á sunnudaginn," sagði Óskar Bjarni Óskarsson, þjálfari Valsmanna, eftir að ÍR-ingar höfðu jafnað metin í einvígi félaganna í undanúrslitum í handknattleik karla. Meira
30. apríl 2004 | Íþróttir | 290 orð

HANDKNATTLEIKUR KA - Haukar 33:29 KA-heimilið,...

HANDKNATTLEIKUR KA - Haukar 33:29 KA-heimilið, Akureyri, undanúrslit karla, annar leikur, fimmtudaginn 29. júlí 2004. Gangur leiksins : 0:1, 4:3, 8:11, 13:12, 15:13 , 20:13, 24:16, 25:21, 29:26, 33:29. Meira
30. apríl 2004 | Íþróttir | 466 orð | 1 mynd

Hömlur settar á erlenda leikmenn?

ÁRSÞING Körfuknattleikssambands Íslands fer fram á Selfossi um næstu helgi og á þinginu verða bornar upp fjölmargar tillögur um breytingar á ýmsum reglugerðum KKÍ. Hæst ber tillögu frá stjórn KKÍ um breytingar á reglugerð um þátttöku í úrvalsdeild karla. Þar er lagt til að liðum í úrvalsdeild geti aðeins teflt fram tveimur leikmönnum hverju sinni sem eru með ríkisborgararétt utan Evrópu. Meira
30. apríl 2004 | Íþróttir | 35 orð

í kvöld

HANDKNATTLEIKUR RE/MAX-deild kvenna Undaúrslit, 2. Meira
30. apríl 2004 | Íþróttir | 140 orð

ÍR ætlar sæti ofar

"ÞETTA munaði ekki miklu. Við gáfum örlítið eftir þegar forystan var orðin góð og þeir nýttu sér það. Það þurfti í raun ekki mikið til að þeir kæmust af alvöru inn í leikinn á ný. Meira
30. apríl 2004 | Íþróttir | 389 orð | 3 myndir

KA of stór biti fyrir Hauka að kyngja

KA-MENN stóðu við loforð sitt um að skemmta áhorfendum á heimavelli og sigra Hauka í öðrum leik liðanna í undanúrslitum Íslandsmótsins. Mikil stemmning var í KA-heimilinu og eftir jafna byrjun tóku heimamenn rækilegan fjörkipp undir lok fyrri hálfleiks og í upphafi seinni hálfleiks. Þessi frábæri kafli skilaði KA 7 marka forystu og það var of stór biti fyrir Hauka að kyngja. Lokatölur urðu 33:29 og ljóst að barist verður til þrautar í oddaleik eins og flestir höfðu búist við. Meira
30. apríl 2004 | Íþróttir | 178 orð | 1 mynd

Karen Burke komin aftur til knattspyrnuliðs ÍBV

KAREN Burke, enska landsliðskonan í knattspyrnu, er komin til liðs við kvennalið ÍBV á ný og leikur með því í sumar. Karen er 33 ára og var valin í lið ársins í úrvalsdeildinni í fyrra en hún lék þá 11 leiki og skoraði 5 mörk fyrir Eyjaliðið. Meira
30. apríl 2004 | Íþróttir | 184 orð | 1 mynd

Kjartan Antonsson kominn til Breiðabliks á ný

KJARTAN Antonsson, varnarmaður úr Fylki, gekk í gær til liðs við 1. deildarlið Breiðabliks í knattspyrnu. Kjartan var samningsbundinn Árbæjarliðinu til ársloka 2005 en félögin komust að samkomulagi um félagaskiptin. Meira
30. apríl 2004 | Íþróttir | 181 orð

Kom ekki til greina að kveðja núna

ARNÓR Atlason stórskytta KA-manna og væntanlegur leikmaður Magdeburg var ánægður eftir góðan leik og öruggan sigur. Hvað skyldi hann hafa verið að hugsa þegar KA sneri leiknum sér í hag? "Hugsun mín snerist aðeins um eitt. Ég ætlaði ekki að láta þetta verða síðasta leik minn á Íslandi, það kom ekki til greina að kveðja núna. Og ég ætla að spila aftur í KA-heimilinu, það er alveg pottþétt. Meira
30. apríl 2004 | Íþróttir | 387 orð | 1 mynd

* LETTAR eru mjög áhyggjufullir vegna...

* LETTAR eru mjög áhyggjufullir vegna meiðsla sóknarmannins Marians Pahars og telja óvíst að hann verði klár í slaginn með Lettum í úrslitakeppni Evrópumótsins sem fram fer í Portúgal í júní. Meira
30. apríl 2004 | Íþróttir | 199 orð

Met í fjölda landsleikja hjá körfuboltafólki

LANDSLIÐIN á vegum Körfuknattleikssambands Íslands standa í ströngu í sumar en alls munu þau þá leika 60 landsleiki sem er metfjöldi á vegum KKÍ á einu sumri. Meira
30. apríl 2004 | Íþróttir | 214 orð

Nettelstedt og Paris sýna Ásgeiri Erni áhuga

ÞÝSKA handknattleiksliðið Tus N-Lübbecke, betur þekkt sem Nettelstedt, hefur sýnt áhuga á að fá landsliðsmanninn Ásgeir Örn Hallgrímsson úr liði Hauka í sínar raðir fyrir næstu leiktíð. Félagið er með átta stiga forskot í 2. Meira
30. apríl 2004 | Íþróttir | 126 orð

Nistelrooy ekki til sölu

DAVID Gill stjórnarformaður enska knattspyrnusliðsins Manchester United segir við enska dagblaðið Manchester Evening News að hollenski landsliðsframherjinn Ruud van Nistelrooy sé ekki á förum frá félaginu til spænska liðsins Real Madrid í sumar. Meira
30. apríl 2004 | Íþróttir | 91 orð

Oddaleikirnir verða á sunnudag

ODDALEIKIR Vals og ÍR annars vegar og Hauka og KA hins vegar verða báðir á sunnudag samkvæmt dagskrá Handknattleikssambandsins. Meira
30. apríl 2004 | Íþróttir | 601 orð | 2 myndir

Ólafur dró tennurnar úr Val

ÞAÐ er óhætt að segja að jafnræði ríki með ÍR og Val. Bæði lið fóru með 8 stig með sér í úrvalsdeildina, þau luku þar keppni í öðru og þriðja sæti með 25 og 24 stig, og hafa nú unnið hvort annað í undanúrslitum Íslandsmótsins með sömu markatölu, 29:25. Meira
30. apríl 2004 | Íþróttir | 392 orð | 1 mynd

* ÓLAFUR Örn Haraldsson, annar dómarinn...

* ÓLAFUR Örn Haraldsson, annar dómarinn í leik ÍR og Vals , notaði einu sinni körfuknattleikstakta í gær. ÍR-ingar náðu boltanum við eigin vítateig og brunuðu í sókn. Meira
30. apríl 2004 | Íþróttir | 88 orð

Pulis er bjartsýnn

TONY Pulis, knattspyrnustjóri enska 1. deildarliðsins Stoke City, segir við staðarblaðið The Sentinel að hann sé bjartsýnn á að stjórn félagsins muni finna leiðir til þess að fá fjármagn til þess að kaupa leikmenn í sumar. Meira
30. apríl 2004 | Íþróttir | 221 orð | 1 mynd

"Ronaldo er einn sá besti"

Ronaldo er hjartanlega velkominn í okkar raðir, það er stórkostlegt fyrir félag eins og Chelsea að leikmaður á borð við Ronaldo sé orðaður við Chelsea," segir íslenski landsliðsfyrirliðinn og framherji Chelsea í viðtali við sjónvarpsstöð félagsins. Meira
30. apríl 2004 | Íþróttir | 131 orð

Þannig vörðu þeir

Ólafur Gíslason, ÍR 23/1 (þar af 6 þar sem knötturinn fór til mótherja): 12 (2) langskot, 5 (4) eftir gegnumbrot, 4 úr horni, 1 eftir hraðaupphlaup, 1 víti. Meira

Fólkið

30. apríl 2004 | Fólkið | 393 orð | 1 mynd

Andlegir kynsjúkdómar

Að undanförnu hefur karladeild Femínistafélagsins staðið fyrir vitundarvakningu meðal karlmanna um nauðganir. Herferðin nefnist "Karlmenn segja nei við nauðgunum". Meira
30. apríl 2004 | Fólkið | 97 orð | 1 mynd

Áströlsk goðsögn

Allar þjóðir eiga sínar goðsagnir og Ned Kelly er "hetja" Ástrala. Ásamt bróður sínum og tveimur öðrum mynduðu þeir Kelly-gengið og rændu og rupluðu hinum megin á hnettinum á árunum 1878-80. Meira
30. apríl 2004 | Fólkið | 576 orð | 5 myndir

Banki hugarflugsins

Þetta er engin venjuleg skrifstofa. Ef hún væri í banka, þá væri það banki hugarflugsins. Kampavínsflaska í hillu með "alvöru kampavíni", sem búið er að innbyrða. Þar eru líka kassar með ýmsum áletrunum, s.s. Meira
30. apríl 2004 | Fólkið | 111 orð | 3 myndir

blóðsugur?

1) Hver lék Van Helsing í Bram Stoker's Dracula (1992) ? 2) Hver er höfundur bókarinnar Interview with a Vampire (1994)? 3) Hver leikstýrði einni allra fyrstu blóðsugumyndinni: Nosferatu, Eine Symphonie Des Grauens (1922)? Meira
30. apríl 2004 | Fólkið | 367 orð | 1 mynd

Blóðsugurnar ógeðslegastar

Pöddur af ýmsu tagi, moskítóflugur, stórar kóngulær, snákar og blóðsugur voru á meðal þess sem Bjarni Snæbjörnsson þurfti að læra að venjast þegar hann starfaði sem nokkurs konar strandvörður og leiðbeinandi í sumarbúðum í Wisconsin í Bandaríkjunum en... Meira
30. apríl 2004 | Fólkið | 95 orð | 1 mynd

Depp á tánum

Sálfræðitryllirinn Secret Window er byggður á sögu Stephen King. Þar er rithöfundur eltur af geðsjúklingi sem segir hann hafi stolið sögunni sinni og breytt endinum. Rithöfundurinn þarf að sanna sitt mál, en gengur treglega. Meira
30. apríl 2004 | Fólkið | 90 orð | 1 mynd

Elting á þjóðvegum

Stigamennirnir eru tveir. Í fimm ár hafa þeir verið á fartinni, annar að elta hinn. Eiginmaður konunnar sem var drepin vill ná fram hefndum á geðsjúklingnum á tryllitækinu. Senn líður að uppgjörinu. Meira
30. apríl 2004 | Fólkið | 390 orð | 1 mynd

Erum draugar að lækna

Í sumar hefur Gjörningaklúbbnum ásamt galleríinu i8 verið boðin þátttaka á listakaupstefnunni í Basel, sem er sú stærsta, elsta og virtasta í heiminum. Meira
30. apríl 2004 | Fólkið | 530 orð | 1 mynd

Frunsur og flandur

Ég dáist oft að því hversu dásamleg tæknin er. Fólk getur spjallað án þess að hitta nokkru sinni hvað annað, fréttir berast á hraða ljóssins og peningaseðlar sjást vart í veskjum manna nú til dags. Meira
30. apríl 2004 | Fólkið | 75 orð | 1 mynd

Guðjohnsen-feðgar

Þessi mynd af þeim feðgum Arnóri og Eiði Smára Guðjohnsen var tekin árið 1996, fyrir leik Íslendinga við Eistlendinga í Tallin. Eiði, sem var 17 ára, var skipt inná fyrir föður sinn og því gekk þeim úr greipum einstakt tækifæri. Meira
30. apríl 2004 | Fólkið | 397 orð | 5 myndir

Ísbirnir í fótbolta?

Ungur drengur knýr dyra á húsi við kyrrláta götu í Reykjavík. Arnór Guðjohnsen kemur til dyra. Ungi drengurinn spyr hvort Guðjohnsen megi koma út að leika. Arnór kallar á son sinn: "Eiður! Meira
30. apríl 2004 | Fólkið | 109 orð | 1 mynd

Keðjusagan

Fyrsti hluti | eftir Ólaf Ofnfjörð Hann hélt kúlunum á lofti eins og færasti fjöllistamaður, fjórum í einu. Allt í einu rakst einhver harkalega utan í hann, þannig að hann datt framfyrir sig og skall með höfuðið í marmaralagt gólfið í Kringlunni. Meira
30. apríl 2004 | Fólkið | 216 orð | 1 mynd

Kolsvartur kjarnorkuhúmor

Fallout: Brotherhood of Steel Með bestu leikjum sem komið hafa út fyrir PC-tölvur er Fallout, leikur frá 1997 sem þótti byltingarkenndur á sínum tíma. Af honum kom framhald, Fallout 2 1998 og Fallout 3 væntanlegt á þessu ári eða því næsta. Meira
30. apríl 2004 | Fólkið | 379 orð | 2 myndir

Krimmar og grimmir Færeyingar

Barcelona: Eyddi vikunni í Barcelona ásamt vinkonu minni. Þetta var afskaplega afslappað hjá okkur og jú jú, við skoðuðum helstu ferðamannastaðina en líka var drjúgum tíma eytt í búðum. Tókum semsagt Íslendinginn á þetta. Meira
30. apríl 2004 | Fólkið | 251 orð

Kæri blogger.com...

*http://valinkunnurandansmadur.blogspot.com "Ólafur Harðarson stjórnmálafræðingur er á þeirri skoðun að kjósendur séu ekki heimskir. Ég skal ekkert fullyrða um það, en ég fékk rétt í þessu símtal frá einum heimskum kjósanda. Meira
30. apríl 2004 | Fólkið | 89 orð | 1 mynd

Sigurvegarinn í myndatextakeppninni þessa vikuna er...

Sigurvegarinn í myndatextakeppninni þessa vikuna er Ragnar Eiríksson, með tillöguna "Sjitt, Halldór er að hringja. Ísólfur, svaraðu og segðu að ég hafi gleymt símanum hjá þér. Meira
30. apríl 2004 | Fólkið | 742 orð | 1 mynd

Svissnesk gæðavél

Fáar þjóðir standa Ítölum á sporði í kaffinu, margir helstu siðir í kaffineyslu eru þaðan, framúrskarandi kaffiframleiðendur og fínustu kaffivélar. Meira
30. apríl 2004 | Fólkið | 486 orð | 1 mynd

Tímalausir drekar

Það er alltaf spennandi þegar aðrir en Bandaríkjamenn eða Japanar koma fram með góðar teiknimyndir. Margir muna eftir dönsku teiknimyndinni Hjálp! Ég er fiskur og þýsku myndinni Abrafax og sjóræningjarnir, sem voru sallafínar. Meira
30. apríl 2004 | Fólkið | 686 orð | 7 myndir

ÚTGÁFAN - BÆKUR - GEISLAPLÖTUR - TÖLVULEIKIR

Bækur Stephen Smith - Underground London: Travels Beneath the City Streets Borgasögur þekkja allir og slíkar bækur um Lundúnir legíó. Meira
30. apríl 2004 | Fólkið | 109 orð | 1 mynd

Úthverfahárreytingur

Aumingja Lola. Hún sem var alltaf aðalgellan í flotta skólanum sínum í New York, þarf nú að flytja í hallærislegt úthverfi þar sem önnur stelpa er vinsælli en hún. Hjálp! Meira
30. apríl 2004 | Fólkið | 40 orð | 1 mynd

Við vissum ekki fyrir viku

... að komnir væru á markað myndavélafarsímar á stærð við kreditkort. Sjá mátti einn slíkan, þennan NEC-N900 farsíma, á sýningu sem haldin var í Shanghai í Kína. Hann er einungis 8,6 mm þykkur, 85 mm langur og 54 mm... Meira
30. apríl 2004 | Fólkið | 22 orð | 1 mynd

Við vissum ekki fyrir viku

... að Elvis Presley og Marilyn Monroe væru á vappi á Hollywood Boulevard í Los Angeles og væru að stikna úr... Meira
30. apríl 2004 | Fólkið | 28 orð | 1 mynd

Við vissum ekki fyrir viku

... að grænmetis-sushi með engifer og sporðdrekum væri svona girnilegt en kokkar í Náttúrusögusafni New York kynntu á dögunum nýstárlega rétti með skordýraívafi fyrir skólakrökkum sem heimsóttu... Meira
30. apríl 2004 | Fólkið | 44 orð | 1 mynd

Við vissum ekki fyrir viku

... að Jennifer Lopez væri svona kát þessa dagana en hún sendi fyrrverandi kærastanum sínum, Puff Daddy, átta blómvendi áður en hann steig á svið til að leika í Raisin in the Sun sem er fyrsta leikritið sem hann tekur þátt í á... Meira
30. apríl 2004 | Fólkið | 36 orð | 1 mynd

Við vissum ekki fyrir viku

... af þessum hreinræktaða súmötrutígrisdýrsunga sem krókódílatemjarinn ástralski Steve Irvin ætlar að taka að sér að ala upp í dýragarði sínum í Queensland. Súmötru-tígrarnir eru minnstu tígrisdýrin en einungis eru um 400 dýr eftir í... Meira
30. apríl 2004 | Fólkið | 59 orð | 1 mynd

Við vissum ekki fyrir viku

... að sauðfé gæti orðið svona loðið. Nýsjálenski hrúturinn Skrekkur varð frægur á dögunum er hann náðist loksins eftir að hafa verið sex ár á flótta en reyfi hans var orðið svo mikið að hann gat sig varla hreyft. Meira
30. apríl 2004 | Fólkið | 244 orð | 1 mynd

Vissi ekki að hann yrði frægur

Á Íslandi beið Haukur Baldvinsson eftir að leika í kókauglýsingu, en hann hafði ekki hugmynd um hver myndi leika á móti honum. Haukur verður 14 ára í maí og æfir með 4. flokki Breiðabliks. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.