Greinar miðvikudaginn 5. maí 2004

Forsíða

5. maí 2004 | Forsíða | 292 orð

Annmarkar á málsmeðferð - Ný sjónarmið segir ráðherra

UMBOÐSMAÐUR Alþingis segir í nýju áliti sínu að vegna annmarka á málsmeðferð hafi af hálfu dómsmálaráðherra ekki verið lagður fullnægjandi grundvöllur að skipan Ólafs Barkar Þorvaldssonar í stöðu hæstaréttardómara á síðasta ári. Meira
5. maí 2004 | Forsíða | 97 orð

Sambandinu slitið með SMS

NÍU af hundraði Breta hafa notað SMS-textaskilaboð til að slíta ástarsambandi, ef marka má könnun sem gerð var fyrir svissneskt fyrirtæki á sviði SMS-þjónustu. Meira
5. maí 2004 | Forsíða | 39 orð | 1 mynd

Thatcher heiðruð

MARGARET Thatcher er hér með Michael Howard, leiðtoga breska Íhaldsflokksins, í Savoy-hótelinu í London þar sem íhaldsmenn héldu veislu henni til heiðurs í gærkvöldi í tilefni af því að 25 ár eru liðin frá því að hún varð... Meira
5. maí 2004 | Forsíða | 332 orð

Vill að danska ríkið greiði aðeins niður ódýrustu lyfin

LYFJAVERÐ mun lækka verulega í Danmörku ef tillögur sérstakrar lyfjanefndar á vegum heilbrigðisyfirvalda þar í landi verða að veruleika. Meira
5. maí 2004 | Forsíða | 91 orð | 2 myndir

Yfirmaður RAI hættir

LUCIA Annunziata, yfirmaður ítalska ríkisútvarpsins, RAI , sagði af sér í gær og sakaði stjórn Silvios Berlusconis forsætisráðherra um óeðlileg afskipti af starfsemi stofnunarinnar. Meira
5. maí 2004 | Forsíða | 97 orð | 1 mynd

Þakkar stuðning

FORSETAHJÓNIN, Ólafur Ragnar Grímsson og Dorrit Moussaieff, buðu til kvöldverðar á Bessastöðum í gærkvöld til heiðurs Arnolds Rüütel, forseta Eistlands, og konu hans Ingridar. Meira

Baksíða

5. maí 2004 | Baksíða | 283 orð | 1 mynd

Bólusetningar hagkvæmasta aðgerðin

KOSTNAÐUR ríkisins vegna sýkinga af völdum meningókokka C, sem valda heilahimnubólgu, mun lækka um rúmlega 22,6 milljónir króna á ári eftir að bólusetningaráætlun sem fór af stað 2002 hefur verið hrint í framkvæmd. Meira
5. maí 2004 | Baksíða | 187 orð | 1 mynd

Eltingaleikur við naut á Hellu

MÖRGUM brá í brún í gærmorgun þegar naut birtist á Suðurlandsvegi og tók á rás inn í þorpið. Þetta var fallegur tarfur sem verið var að leiða til slátrunar í Sláturhús Hellu hf. Meira
5. maí 2004 | Baksíða | 281 orð

Primex kaupir kítósan-hluta bandarísks fyrirtækis

PRIMEX ehf. hefur keypt kítósan-hluta fyrirtækisins Vanson HaloSource í Bandaríkjunum. Meira
5. maí 2004 | Baksíða | 184 orð

Samdráttur í áburðarsölu til bænda um 20%

ÁBURÐARSALA til bænda í ár er allt að 20% minni en á síðasta ári, að sögn Haraldar Haraldssonar, stjórnarformanns Áburðarverksmiðjunnar í Gufunesi. Skýringin er m.a. miklar fyrningar á heyi. Meira
5. maí 2004 | Baksíða | 148 orð

Skattar á fyrirtæki verði ekki yfir 15%

DAVÍÐ Oddsson forsætisráðherra segir að Íslendingar eigi að stefna að því að skattar á fyrirtæki verði ekki yfir 15% í framtíðinni. Þetta kom fram í ræðu hans á aðalfundi Samtaka atvinnulífsins í gær. Meira

Fréttir

5. maí 2004 | Innlendar fréttir | 296 orð

Athugasemd blaðamanns Það er misskilningur hjá...

Athugasemd blaðamanns Það er misskilningur hjá þeim stjórnarmönnum Félags um forsetaframboð Ólafs Ragnars Grímssonar, sem undirrita þessa yfirlýsingu, að í greininni í Tímariti Morgunblaðsins sé því haldið fram að þeir hafi staðið að því sem þeir nefna... Meira
5. maí 2004 | Innlendar fréttir | 108 orð

Á batavegi eftir bílveltu

ÞYRLA Landhelgisgæslunnar TF-LÍF sótti á mánudagskvöld unga konu sem slasaðist alvarlega í bílveltu rétt við Kirkjubæjarklaustur. Var hún flutt á Landspítala - háskólasjúkrahús í Fossvogi og lögð inn á gjörgæsludeild sjúkrahússins um kvöldið. Meira
5. maí 2004 | Innlendar fréttir | 213 orð

Á engan hátt í samræmi við raunveruleikann

MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi yfirlýsing: "Í Morgunblaðinu 2. Meira
5. maí 2004 | Innlendar fréttir | 112 orð

Áhyggjur af lokun | Héraðsnefnd Austur-Húnvetninga...

Áhyggjur af lokun | Héraðsnefnd Austur-Húnvetninga hefur áhyggjur af boðaðri lokun mannaðrar veðurstöðvar á Hveravöllum í sumar. Meira
5. maí 2004 | Erlendar fréttir | 86 orð | 1 mynd

Barist við elda í Kaliforníu

HUNDRUÐ slökkviliðsmanna börðust í gær við að slökkva mikla skógarelda í suðurhluta Kaliforníu sem kviknuðu á sunnudag. Rýma hefur þurft um eitt hundrað heimili og talið er að um 1.500 hektarar af ræktarlandi hafi eyðilagst. Meira
5. maí 2004 | Landsbyggðin | 126 orð | 1 mynd

Bláklukka fyllt blómum

Hveragerði | Í garðyrkjustöðinni Ficus við Bröttuhlíð er verið að rækta í fyrsta sinn bláklukku með fylltum blómum. Þessi bláklukka er alveg ný hér á Íslandi að sögn Birgis Birgissonar, eiganda Ficus. Meira
5. maí 2004 | Höfuðborgarsvæðið | 332 orð | 1 mynd

Breytingar á rekstri Kaffi espresso

Grafarvogur | Kaffi espresso í Spönginni í Grafarvogi hefur nú fengið nýtt yfirbragð og nýja eigendur. "Markmiðið okkar er að reka kaffihús þar sem kaffiilmur tekur á móti fólki þegar það kemur inn," segir Vilhjálmur S. Meira
5. maí 2004 | Innlendar fréttir | 288 orð

Drottningar geitunga farnar að reisa bú

STARINN leitar nú logandi ljósi að stað til að búa sér hreiður - oft í híbýlum manna. Meira
5. maí 2004 | Innlendar fréttir | 335 orð

Ekki á stefnuskránni að einkavæða OR

MORGUNBLAÐINU barst í gæreftirfarandi athugasemd frá Vilhjálmi Þ. Vilhjálmssyni, oddvita borgarstjórnarflokks sjálfstæðismanna. "Í frétt Mbl. í dag á bls. 18 "Deilt um einkavæðingu OR í borgarráði" segir m.a. Meira
5. maí 2004 | Innlendar fréttir | 180 orð

Engin krafa um launaskerðingu sjómanna

FRIÐRIK J. Arngrímsson, framkvæmdastjóri LÍÚ, segir rangt sem haft var eftir framkvæmdastjóra SSÍ í blaðinu gær að útvegsmenn geri kröfur um verulega skerðingu á launum í kjaraviðræðum við sjómenn. Meira
5. maí 2004 | Innlendar fréttir | 103 orð

Esjan grá

Vorið er komið en hefur sent heldur kaldar kveðjur upp á síðkastið. Það verður Jóni Ingvari Jónssyni yrkisefni: Veðurfarið okkar á engu nýju lumar. Nú er Esjan orðin grá, enda komið sumar. Meira
5. maí 2004 | Miðopna | 250 orð | 1 mynd

Fagnar tilmælum umboðsmanns til Alþingis

"MÉR sýnist þetta álit ítarlegt og vandað í alla staði og að umboðsmaðurinn hafi mjög vandað til verka þegar hann komst að þeirri niðurstöðu sem hann gerir. Meira
5. maí 2004 | Innlendar fréttir | 664 orð | 1 mynd

Félagsráðgjafa í heilsugæsluna

Sveindís Anna Jóhannsdóttir er fædd 15. apríl 1969 í Reykjavík. Hún lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum við Sund og BA-prófi í félagsráðgjöf ásamt starfsréttindanámi frá Háskóla Íslands vorið 2004. Sveindís hefur starfað að málefnum fatlaðra m.a. sem deildarstjóri á Sólheimum í Grímsnesi og sem forstöðumaður hjá Svæðisskrifstofu málefna fatlaðra á Reykjanesi. Frá 2001 hefur hún starfað við Kvennaráðgjöfina. Hún er gift Arnari Sveinssyni, stjórnarformanni Rafkerfis ehf., og eiga þau tvær dætur. Meira
5. maí 2004 | Erlendar fréttir | 164 orð | 1 mynd

Fjárfesting í hreinu vatni margborgar sig

EFNAHAGSLEGI ávinningurinn af aðgerðum, sem miðuðu að því að tryggja fleiri íbúum heimsins aðgang að hreinu vatni, yrði u.þ.b. Meira
5. maí 2004 | Innlendar fréttir | 308 orð

Fjölmiðlafrumvarpi vísað til annarrar umræðu

FJÖLMIÐLAFRUMVARPI ríkisstjórnarinnar var vísað til annarrar umræðu og síðan til allsherjarnefndar Alþingis í atkvæðagreiðslu á Alþingi í gærmorgun. Fyrstu umræðu um frumvarpið lauk kl. hálfþrjú í fyrrinótt. Meira
5. maí 2004 | Innlendar fréttir | 96 orð

Flugslysaæfing

Flugslysaæfing hefst á Ísafirði á morgun og stendur fram á sunnudag. Meira
5. maí 2004 | Innlendar fréttir | 419 orð | 1 mynd

Framleiðsla kísilduftverksmiðju hefjist 2006

HALLDÓR Blöndal, þingmaður Sjálfstæðisflokks, sagði á Alþingi í gær að talið væri að um 80 til 100 störf myndu tapast í Mývatnssveit vegna lokunar kísilgúrverksmiðjunnar við Mývatn. Meira
5. maí 2004 | Innlendar fréttir | 251 orð

Fundar með forsætisráðherra í dag

Á SÍÐARI degi heimsóknar eistneska forsetans, Arnolds Rüütel, og eiginkonu hans, Ingridar, munu þau m.a. skoða fjárbýli og fræðast um jarðhita. Meira
5. maí 2004 | Innlendar fréttir | 132 orð

Fundur um lagaumhverfi fjölmiðla

NORÐURLJÓS HF. efna til hádegisverðarfundur á Nordica hóteli í dag miðvikudaginn 5. maí. Þar munu tveir erlendir sérfræðingar í fjölmiðlarétti reifa sjónarmið sín og ræða m.a. við hvernig lagaumhverfi fjölmiðlar austan hafs og vestan búa. Meira
5. maí 2004 | Suðurnes | 227 orð

Fyrirlestrar á fræðsludögum í maí

FRÆÐSLUDAGAR fyrir aðstandendur geðsjúkra verða haldnir á vegum Fjölskyldu- og félagsþjónustu Reykjanesbæjar og Svæðisskrifstofu málefna fatlaðra og Sjálfsbjargar á Suðurnesjum í maí. Fræðsludagarnir verða 12., 13., 19., 26. og 27. þessa mánaðar, frá kl. Meira
5. maí 2004 | Innlendar fréttir | 264 orð

Fyrirlestur um rannsóknir á gervigreindum vélmennum...

Fyrirlestur um rannsóknir á gervigreindum vélmennum Dr. Kristinn R. Þórisson heldur fyrirlestur í Háskólanum í Reykjavík í dag, miðvikudaginn 5. maí, kl. 12. Meira
5. maí 2004 | Erlendar fréttir | 426 orð

Fyrrverandi sendimenn gagnrýna Bush forseta

HÓPUR fyrrverandi sendimanna Bandaríkjamanna í Mið-Austurlöndum og annarra háttsettra embættismanna gagnrýnir harkalega stefnu ríkisstjórnar George W. Bush forseta í opnu bréfi sem birt var í gær. Meira
5. maí 2004 | Erlendar fréttir | 586 orð | 1 mynd

Gamlir vígamenn nú skriffinnar í jakkafötum

HÖRÐ átök hafa verið í mörgum fyrrverandi sovétlýðveldum í Mið-Asíu eftir að kommúnisminn hrundi 1991. Meira
5. maí 2004 | Akureyri og nágrenni | 324 orð

Hefði viljað koma stóriðju framar í röðina

AFKOMA verkalýðsfélagsins Einingar-Iðju batnaði frá fyrra ári og sérstaklega tókst að bæta afkomu sjúkrasjóðsins verulega. Hagnaður af reglulegri starfsemi félagsins varð rúmlega 20 milljónir króna árið 2003 en árið á undan var hann rúmar 11 milljónir. Meira
5. maí 2004 | Innlendar fréttir | 114 orð | 1 mynd

Hefur blásið í lúðra í 60 ár

Stykkishólmur | Lúðrasveit Stykkishólms hélt upp á 60 ára starfsmæli sitt með tónleikum 1. maí. Með lúðrasveitinni léku tveir af stofnfélögunum. Meira
5. maí 2004 | Innlendar fréttir | 201 orð

Heimsforeldri til styrktar bágstöddum

BARNAHJÁLP Sameinuðu þjóðanna á Íslandi, UNICEF, hefur söfnunarátak til styrktar bágstöddum börnum víða um heim í dag. Meira
5. maí 2004 | Innlendar fréttir | 139 orð

Hið árlega Flugleiðahlaup verður haldið fimmtudaginn...

Hið árlega Flugleiðahlaup verður haldið fimmtudaginn 6. maí nk. kl 19:00. Hlaupið er 7 km og er hlaupið hringinn í kringum Reykjavíkurflugvöll frá Hótel Loftleiðum. Forskráning fer fram á Hlaupasíðunni (www.hlaup.is) til kl. Meira
5. maí 2004 | Miðopna | 484 orð | 2 myndir

Horfur á mikilli grassprettu í sumar

RÁÐUNAUTAR hjá Bændasamtökum Íslands, Ólafur R. Dýrmundsson og Árni Snæbjörnsson, taka undir með Páli Bergþórssyni, fv. veðurstofustjóra, um að grasspretta verði að öllum líkindum mjög góð í sumar. Meira
5. maí 2004 | Suðurnes | 77 orð | 1 mynd

Hús rís í miðbæ Sandgerðis

Sandgerði | Framkvæmdir við stóra húsið sem Búmenn og Sandgerðisbær eru að byggja í miðbæ Sandgerðis eru komnar vel af stað. Húsagerðin í Keflavík tók verkið að sér. Meira
5. maí 2004 | Innlendar fréttir | 41 orð

Í síbrotagæslu til 1. júní

HÉRAÐSDÓMUR Reykjavíkur úrskurðaði í gær karlmann um fertugt í gæsluvarðhald til 1. júní vegna síendurtekinna innbrota og þjófnaða á undanförnum vikum. Meira
5. maí 2004 | Erlendar fréttir | 262 orð

Kvartettinn styður áætlun um Gaza

KVARTETTINN svokallaði, sem hefur beitt sér fyrir friði í Mið-Austurlöndum, reyndi í gær að endurlífga svonefndan friðarvegvísi með því að styðja áætlun Ariels Sharons, forsætisráðherra Ísraels, um að Ísraelar hverfi brott af Gaza-svæðinu. Meira
5. maí 2004 | Innlendar fréttir | 222 orð

Kynferðislegur lögaldur hækki

NIÐURSTÖÐUR skoðanakönnunar sem gerð var á vefsvæði umboðsmanns barna benda til þess að unglingar vilji hækka kynferðislegan lögaldur sem nú er 14 ár. Umboðsmaður barna spurði umbjóðendur sína hver kynferðislegur lögaldur ætti að vera. Meira
5. maí 2004 | Höfuðborgarsvæðið | 192 orð

Kynna sér "Minn Garðabæ"

Garðabær | Upplýsingatækninefnd danska sveitarfélagasambandsins, sem samanstóð af bæjarstjórum nokkurra danskra sveitarfélaga ásamt nokkrum starfsmönnum, kom í heimsókn á bæjarskrifstofur Garðabæjar á dögunum í því skyni að kynna sér stöðu rafrænnar... Meira
5. maí 2004 | Höfuðborgarsvæðið | 284 orð | 1 mynd

Langtímakönnun á vímuefnaneyslu

Kópavogur | Sigurður Geirdal, bæjarstjóri Kópavogs, og Jón Sigfússon, framkvæmdastjóri Rannsókna og greiningar ehf. Meira
5. maí 2004 | Innlendar fréttir | 115 orð | 1 mynd

LEIÐRÉTT

Í Skrúðshliði Í viðtali um dagbók sr. Sigtryggs Guðlaugssonar um Skrúð á Núpi í Dýrafirði, sem birtist fimmtudaginn 22. apríl sl., var villa í myndatexta. Meira
5. maí 2004 | Innlendar fréttir | 102 orð | 1 mynd

Læra sjúkraflutning | Um fimm hundruð...

Læra sjúkraflutning | Um fimm hundruð manns sóttu 31 námskeið sem haldin voru á vegum Sjúkraflutningaskólans á árinu 2003. Þetta voru m.a. Meira
5. maí 2004 | Innlendar fréttir | 304 orð

Lögbrotum Flugstöðvar Leifs Eiríkssonar harðlega mótmælt

MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi yfirlýsing frá Íslenskum markaði hf.: "Vegna fréttaflutnings um samskipti Íslensks markaðar hf. og Flugstöðvar Leifs Eiríkssonar hf. Meira
5. maí 2004 | Miðopna | 589 orð | 1 mynd

Málsmeðferð ráðherra fullnægði ekki lagakröfum

Umboðsmaður Alþingis hefur komist að þeirri niðurstöðu í nýju áliti sínu að málsmeðferð Björns Bjarnasonar dómsmálaráðherra við undirbúning að skipun Ólafs Barkar Þorvaldssonar í embætti dómara við Hæstarétt Íslands í fyrrasumar hafi ekki fullnægt kröfum... Meira
5. maí 2004 | Innlendar fréttir | 49 orð | 1 mynd

Miklar annir hjá þingmönnum

MIKLAR annir hafa verið á þingi undanfarna daga. Samkvæmt starfsáætlun þingsins átti þingfrestun að vera á föstudag, en vegna fjölmiðlafrumvarpsins, hefur verið ákveðið að framlengja starfstímann. Enn liggur ekki fyrir hvenær þinginu mun ljúka í vor. Meira
5. maí 2004 | Landsbyggðin | 288 orð

Nýr endurvarpi á Tindastóli

Fljót | Fyrir skömmu fóru nokkrir vaskir félagar í Flugbjörgunarsveitinni í Varmahlíð uppá fjallið Tindastól í þeim tilgangi að skipta þar um endurvarpa sem þjóna á bæði Þverárfjalli og Skaganum. Meira
5. maí 2004 | Innlendar fréttir | 149 orð

Nýr formaður Nýs afls valinn

AÐALFUNDUR stjórnmálasamtakanna Nýtt afl var haldinn nýlega. Samþykktar voru nýjar skipulagsreglur fyrir samtökin og stjórnmálaályktun. Guðmundur G. Meira
5. maí 2004 | Miðopna | 367 orð | 1 mynd

Ný sjónarmið sem fara þarf yfir

BJÖRN Bjarnason dómsmálaráðherra segir að í áliti umboðsmanns Alþingis komi fram ný sjónarmið sem séu þess eðlis að fara þurfi vandlega yfir þau og eins yfir álitið í heild. Meira
5. maí 2004 | Innlendar fréttir | 132 orð

Nýtt björgunarskýli í Hlöðuvík

NÝTT björgunarskýli verður reist í Hlöðuvík í sumar og önnur skýli í eigu Björgunarfélags Ísafjarðar verða endurbætt. Kemur þetta fram á fréttavef bb á Ísafirði. Meira
5. maí 2004 | Innlendar fréttir | 430 orð

Prestar harma stuðning stjórnvalda við Íraksstríð

PRESTASTEFNA 2004 sem haldin var í Grafarvogskirkju í Reykjavík 27.-29. apríl sl. harmar stuðning íslenskra stjórnvalda við stríðið í Írak. Meira
5. maí 2004 | Innlendar fréttir | 98 orð | 1 mynd

"Konunglegir" söngvarar komnir

HINN nafnkunni Drengjakór Kaupmannahafnar heldur tónleika í Hallgrímskirkju á föstudag kl. 20. Kórinn kom til landsins síðdegis í gær og fór þá rakleitt í kirkjuna til að líta á aðstæður og kynna sér hljómburðinn. Meira
5. maí 2004 | Erlendar fréttir | 122 orð

Rannsaka tuttugu og fimm dauðsföll

FRÁ því í desember 2002 hafa yfirmenn Bandaríkjahers í þrjátíu og fimm tifellum talið ástæðu til að hefja sérstaka glæparannsókn á meintum pyntingum á föngum í herbúðum Bandaríkjamanna í Afganistan og í Írak. Meira
5. maí 2004 | Innlendar fréttir | 100 orð

Rannsókn nauðgunarmáls lokið

LÖGREGLAN í Reykjavík hefur lokið rannsókn sinni á meintu nauðgunarmáli sem kom upp í október í fyrra. Meira
5. maí 2004 | Innlendar fréttir | 262 orð | 2 myndir

Reytist upp þrátt fyrir kuldatíð

ÞAÐ andar köldu á veiðislóðum þessa dagana, en samt standa menn vaktina. Hlíðarvatn í Selvogi var opnað nýverið og hafa borist tíðindi af góðum skotum, Veiðimaður einn fékk t.d. Meira
5. maí 2004 | Innlendar fréttir | 184 orð

Samfylkingin mótmælir ákvörðun allsherjarnefndar

SAMFYLKINGIN mótmælir þeirri ákvörðun meirihluta allsherjarnefndar að hafna beiðni fulltrúa flokksins um að frumvarp um fjölmiðla verði sent til umsagnar fjölmiðlanefndar Evrópuráðsins. Meira
5. maí 2004 | Akureyri og nágrenni | 84 orð

Samið um prentun | Skrifað hefur...

Samið um prentun | Skrifað hefur verið undir samning við Ásprent/Stíl hf. um prentun 4. bindis Sögu Akureyrar. Bindið nær yfir tímabilið frá 1919 til maí 1940 þegar breska herliðið var á leiðinni til landsins. Áætlað er að 4. bindi verði 432 bls. Meira
5. maí 2004 | Innlendar fréttir | 254 orð

Samþykkt var að auka hlutafé um 400 milljónir

HLUTAFÉ í Eddu útgáfu hf. verður aukið um 400 milljónir króna innan tveggja vikna. Þá verður núverandi hlutafé lækkað um allt að 211 milljónir króna. Þetta var samþykkt á hluthafafundi hjá félaginu í gærmorgun. Meira
5. maí 2004 | Innlendar fréttir | 305 orð

Sátt um að fá gesti á fund nefndarinnar

Á FUNDI efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis sem fram fór í gær náðist sátt um að fá þrjá gesti á fund nefndarinnar á nýjan leik til að fjalla um stjórnarfrumvarp um breytingar á lögum um réttindi og skyldur opinberra starfsmanna. Meira
5. maí 2004 | Miðopna | 186 orð | 1 mynd

Sáttur við álit umboðsmanns

JAKOB R. Möller hæstaréttarlögmaður segir að hann, Ragnar H. Meira
5. maí 2004 | Innlendar fréttir | 405 orð | 1 mynd

Skorað á þingmenn að fella frumvarpið

STARFSMENN Norðurljósa fjölmenntu í Smárabíó í gærmorgun og var í lok fundar samþykkt með dynjandi lófataki ályktun þar sem fundurinn mótmælti harðlega aðför stjórnvalda að starfsöryggi starfsmanna Norðurljósa og skorað var á þingmenn að fella frumvarp... Meira
5. maí 2004 | Höfuðborgarsvæðið | 55 orð | 1 mynd

Smáskór í safnaraskáp | Í Safnaraskápnum...

Smáskór í safnaraskáp | Í Safnaraskápnum á 1. hæð Bókasafns Hafnarfjarðar stendur nú yfir sýning Kristbjargar Guðmundsdóttir (Böggu) á afar skemmtilegu safni af smáskóm. Kristbjörg hefur safnað smáskóm frá árinu 1943 til dagsins í dag. Skórnir eru m.a. Meira
5. maí 2004 | Erlendar fréttir | 561 orð | 1 mynd

Stofnanir EES lifa eins lengi og aðildarríkin vilja

Í tilefni af tíu ára afmæli EFTA-dómstólsins var forseti hans í Íslandsheimsókn á dögunum. Auðunn Arnórsson náði tali af honum við það tækifæri. Meira
5. maí 2004 | Innlendar fréttir | 592 orð | 2 myndir

Stóð mjög tæpt

"ÞAÐ var um eins metra vatnshæð í lestinni þegar lekinn uppgötvaðist og það mátti ekki tæpara standa," sagði Arild Åkenes skotmaður um borð í norska selveiðiskipinu Havsel. Meira
5. maí 2004 | Innlendar fréttir | 856 orð | 1 mynd

Stórfyrirtæki geti ekki náð heljartaki á íslensku þjóðlífi

Davíð Oddsson forsætisráðherra sagði á aðalfundi Samtaka atvinnulífsins í gær að markaðsráðandi fyrirtæki væru óheppilegir eigendur fjölmiðla. Ekkert réttlætti að fyrirtæki gæti haft tangarhald á mikilvægum mörkuðum annars vegar og hins vegar haft úrslitaáhrif á umræðu í þjóðfélaginu, með því að beita fjölmiðlum í eigu sinni. Meira
5. maí 2004 | Innlendar fréttir | 99 orð | 1 mynd

Styrktu Vinafélag heimilisfólks Ljósheima

Kvenfélag Eyrarbakka afhenti Sigurði Jónssyni formanni Vinafélags heimilisfólks á Ljósheimum 150 þúsund krónur að gjöf á svokölluðum kaffihúsadegi á Ljósheimum. Meira
5. maí 2004 | Höfuðborgarsvæðið | 125 orð | 1 mynd

Sundfélag Hafnarfjarðar tók slaginn á garpamóti

Höfuðborgarsvæðið | Sundfélag Hafnarfjarðar (SH) sigraði með yfirburðum á opna íslenska meistaramótinu í Garpasundi, sundi tuttugu og fimm ára og eldri, sem haldið var í tíunda sinn um síðustu helgi í Sundhöll Reykjavíkur. Meira
5. maí 2004 | Erlendar fréttir | 195 orð

Svissnesk stjórnvöld herða löggjöf um innflytjendur

UMDEILDAR ráðstafanir til að hamla gegn straumi ólöglegra innflytjenda og gegn misnotkun erlends vinnuafls á vinnumarkaði eru nú til umræðu á svissneska þinginu. Meira
5. maí 2004 | Akureyri og nágrenni | 102 orð | 1 mynd

Söngtónleikar

AUÐRÚN Aðalsteinsdóttir hélt á dögunum 8. stigs tónleika í Freyvangi, Eyjafjarðarsveit. Þeir voru haldnir á vegum Tónlistarskóla Eyjafjarðar þar sem Auðrún hefur stundað nám undanfarin misseri. Flutti hún fjölbreytta efnisskrá, m. Meira
5. maí 2004 | Miðopna | 225 orð | 1 mynd

Tekið undir meginsjónarmið mín

RAGNAR H. Hall hæstaréttarlögmaður segir álit umboðsmanns að meginstefnu vera í samræmi við þá kvörtun sem hann hafi sent umboðsmanninum og með þeirri úrlausn sé málinu lokið af sinni hálfu. Meira
5. maí 2004 | Innlendar fréttir | 105 orð | 1 mynd

Tilboð í stóriðjuhöfn opnuð bráðlega

Reyðarfjörður | Nú styttist í að tilboð í stóriðjuhöfnina við Mjóeyri á Reyðarfirði verði opnuð. Meira
5. maí 2004 | Landsbyggðin | 98 orð

Tilboð opnuð í þekju hafnarinnar

Þórshöfn | Tilboð í þekju við nýtt stálþil á Þórshöfn voru opnuð síðastliðinn fimmtudag. Meira
5. maí 2004 | Erlendar fréttir | 144 orð | 1 mynd

Umbótasinni dæmdur til dauða á ný í Íran

DÓMSTÓLL í Íran hefur á ný fellt dauðadóm yfir Hashem Aghajari, prófessor í sagnfræði við háskólann í Teheran, en til mikilla mótmæla kom í landinu í nóvember 2002 þegar hann var fyrst dæmdur til dauða. Meira
5. maí 2004 | Innlendar fréttir | 70 orð

Úr bæjarlífinu

Bestu barnabækurnar | Strandanornir var valin besta íslenska barnabókin á árinu 2003 af sex til fimmtán ára lesendum í Sveitarfélaginu Árborg. Bókasöfnin í Árborg stóðu fyrir valinu og er sagt frá niðurstöðunum á vef sveitarfélagsins. Meira
5. maí 2004 | Akureyri og nágrenni | 75 orð | 1 mynd

Valsárskóli sigraði

Góð þátttaka var í 1. maí hlaupi Ungmennafélags Akureyrar sem fram fór á laugardag. Rúmlega 300 börn tóku þátt í hlaupinu að þessu sinni, þá tóku fleiri þátt í í 4 og 10 km hlaupi frá því sem verið hefur undanfarin ár. Meira
5. maí 2004 | Landsbyggðin | 104 orð

Verð mjólkurkvóta hátt

VERÐ á mjólkurkvóta hefur verið hátt að undanförnu og ekki verður séð að það lækki á næstunni. Að sögn Garðars Eiríkssonar, skrifstofustjóra hjá Mjólkurbúi Flóamanna, er verðið nú oft í kringum 260-265 krónur lítrinn. Meira
5. maí 2004 | Suðurnes | 314 orð | 2 myndir

Vélhjólamenn græddu sár við Djúpavatn

VÉLAHJÓLAMENN fóru í Króksmýri við Djúpavatn í fyrrakvöld í þeim tilgangi að laga ljót ör sem óþekktir menn á tofærumótorhjólum höfðu skilið eftir sig. Vonast er til að sárin grói í sumar. Lengi hefur verið umræða um náttúruspjöll af völdum mótorhjóla. Meira
5. maí 2004 | Innlendar fréttir | 572 orð | 3 myndir

Þakkaði hugrekki Íslands á viðsjárverðum tímum

Eistneski forsetinn, Arnold Rüütel, þakkaði Íslandi stuðning í sjálfstæðisbaráttu landsins fyrir rúmum áratug og það hugrekki að hafa fyrst þjóða viðurkennt sjálfstæði landsins á meðan heimurinn fylgdist hljóður með atburðum í landinu. Á blaðamannafundi að loknum fundi með forseta Íslands sagði hann mikilvægt að smáþjóðir stæðu saman. Meira

Ritstjórnargreinar

5. maí 2004 | Leiðarar | 895 orð

Álit umboðsmanns

Skipan dómara við æðstu dómstóla ríkja er hvarvetna með mikilvægustu ákvörðunum. Hvað eftir annað valda slíkar ákvarðanir deilum. Það á ekki sízt við um Bandaríkin en þar rísa hvað eftir annað deilur vegna skipunar í hæstarétt landsins. Meira
5. maí 2004 | Staksteinar | 388 orð

- Kirkjan og pólitík

Hjálmar Jónsson dómkirkjuprestur fjallaði í prédikun sl. sunnudag um þátttöku kirkjunnar í þjóðmálaumræðunni. Meira

Menning

5. maí 2004 | Menningarlíf | 535 orð | 1 mynd

Allir listamenn geti orðið listgreinakennarar

SÍÐASTLIÐIN þrjú ár hefur verið boðið upp á kennsluréttindanám við Listháskóla Íslands og er náminu ætlað að búa listamenn undir kennslu í sérgreinum sínum. Meira
5. maí 2004 | Menningarlíf | 179 orð

Breytt ásýnd Kópavogs

SKIPULAGSSÝNINGIN Frá býli til borgar stendur ný yfir í Héraðsskjalasafninu, Hamraborg 1. Sýningin er liður í Kópavogsdögum. Einnig stendur nú yfir myndasýningin Kofar og keisarans hallir þar sem sýndar eru myndir frá gömlum tíma í Kópavogi. Meira
5. maí 2004 | Menningarlíf | 36 orð

Cafe Milano, Faxafeni 11 Kristín Andrésdóttir...

Cafe Milano, Faxafeni 11 Kristín Andrésdóttir (K.And.) sýnir og selur verk sín á sinni 6. einkasýningu. Kristín stundaði nám frá sjö ára aldri í MHÍ og lauk frá þeim skóla myndmenntakennaraprófi. Myndirnar eru allar unnar með... Meira
5. maí 2004 | Menningarlíf | 94 orð | 1 mynd

Dagskráin í dag er eftirfarandi: Kl.

Dagskráin í dag er eftirfarandi: Kl. 10 og 13 Bókasafn Kópavogs Selurinn Snorri - ævintýri í máli og myndum um dýrin í sjónum fyrir börn á leikskólaaldri. Myndasýning, sögustund og skroppið á hvalbak. Þátttaka tilkynnist í síma 5700430. Kl. Meira
5. maí 2004 | Fólk í fréttum | 111 orð

Evróvisjónhöfundur á Hótel Borg Sveinn Rúnar...

Evróvisjónhöfundur á Hótel Borg Sveinn Rúnar Sigurðsson, Ólafur Reynir Guðmundsson, Guðrún Árný Karlsdóttir, Davíð Ólafsson o.fl flytja verk eftir ýmsa höfunda, m.a. Scriabin, Gershwin, Rachmaninoff, Chopin. Meira
5. maí 2004 | Fólk í fréttum | 339 orð | 1 mynd

Fiskur undir steini

Leikstjórn og handrit: David Koepp. Byggt á nóvellu eftir Stephen King. Aðalhlutverk: Johnny Depp, John Turturro, Maria Bello, Timothy Hutton. Lengd: 102 mín. Bandaríkin. Columbia Pictures, 2004. Meira
5. maí 2004 | Fólk í fréttum | 192 orð | 1 mynd

Gæti þurft að sitja 74 ár í fangelsi

MICHAEL Jackson á yfir höfði sér allt að 74 ára fangelsisdóm verði hann fundinn sekur um kynferðislega misnotkun á börnum. Meira
5. maí 2004 | Fólk í fréttum | 233 orð | 1 mynd

Hjá drekunum góðu

Leikstjórn: Ángel Izquierdo. Handrit: Antonio Zurera. Ísl. leikraddir: Selma Björnsdóttir, Halla Vilhjálmsdóttir, Edda Heiðrún Backman, Jón Sigurðsson, Ólafur Darri Ólafsson og Sigurður Sigurjónsson. Spánn 80 mín. Milimetros 2002. Meira
5. maí 2004 | Fólk í fréttum | 216 orð | 1 mynd

Í morgunþætti hjá Fox

ÍSLENSKA lambið var í aðalhlutverki á dögunum í morgunþætti einnar stærstu sjónvarpsstöðvar Bandaríkjanna, Fox . Meira
5. maí 2004 | Fólk í fréttum | 228 orð

Jagger og Lennon á föstu

FYRIRSÆTAN Elizabeth Jagger, dóttir Micks Jaggers, söngvara Rolling Stones, og fyrrverendi konu hans, Jerry Hall, hefur átt vingott við Sean Lennon, son Bítilsins Johns heitins Lennons og konu hans, Yoko Ono, undanfarið. Meira
5. maí 2004 | Fólk í fréttum | 228 orð | 1 mynd

...Letterman á Sýn

Spjallþáttastjórnandinn margfrægi David Letterman er aftur kominn yfir á sjónvarpsstöðina Sýn nú þegar Stöð 3 hefur verið lögð niður. Meira
5. maí 2004 | Menningarlíf | 850 orð | 3 myndir

Litir fornaldar

Trúlega ófáir enn að átta sig á þeim fréttum, að notkun lita í höggmynda- og byggingarlist var stórum meiri til forna en flesta óraði, eins nú er komið fram. Meira
5. maí 2004 | Fólk í fréttum | 286 orð | 1 mynd

Líklegur sigurvegari

BERGÞÓRA Árnadóttir söngkona hefur verið búsett í Danmörku síðastliðin sextán ár, nánar tiltekið norður á Jótlandi. Bergþóra sendi inn lag í samkeppni sem danska ríkisútvarpið P4 stóð fyrir á dögunum. Meira
5. maí 2004 | Menningarlíf | 189 orð | 1 mynd

Málþing til heiðurs Thor Vilhjálmssyni

MÁLÞING til heiðurs Thor Vilhjálmssyni rithöfundi verður í franska sendiherrabústaðnum í París í dag að viðstöddum Hubert Nyssen, forstjóra bókaútgáfunnar Actes Sud, en þrjár bækur Thors hafa verið gefnar út af bókaforlaginu. Meira
5. maí 2004 | Fólk í fréttum | 178 orð | 1 mynd

Metallica - miðasalan hefst 15. maí

ALMENN miðasala á tónleika Metallica 4. júlí í Egilsshöll hefst 15. maí nk., annan fimmtudag. Salan hefst á slaginu kl. 12.00 í Og Vodafone, Síðumúla 28, og á Akureyri, Pennanum, Akranesi, og í Hljóðhúsinu á Selfossi. Meira
5. maí 2004 | Fólk í fréttum | 369 orð | 1 mynd

"Allir góðir vinir í bransanum"

BERGMÁL hins liðna er yfirskrift tónleika Guðrúnar Gunnarsdóttur og Stefáns Hilmarssonar í Salnum á morgun þar sem þau syngja uppáhaldslögin sín úr safni þeirra Ellyjar Vilhjálms og Vilhjálms Vilhjálmssonar. Meira
5. maí 2004 | Menningarlíf | 380 orð | 1 mynd

Ræna mann andardrættinum

ÞÝSKIR fjölmiðlar fjölluðu talsvert um sýningu á ljósmyndum Ragnars Axelssonar, ljósmyndara Morgunblaðsins, sem lauk nýverið í Argus fotokunst-galleríinu í miðborg Berlínar. Meira
5. maí 2004 | Fólk í fréttum | 87 orð | 1 mynd

Sniglarnir í hópkeyrslu

BIFHJÓLASAMTÖK lýðveldisins Sniglar fóru í árlega hópkeyrslu um götur Reykjavíkur 1. maí. Lagt var af stað frá Kaffivagninum á Granda og hjólaður hringur um Reykjavík en 234 bifhjól voru í hópreiðinni að þessu sinni en samtökin eru 20 ára á þessu ári. Meira
5. maí 2004 | Fólk í fréttum | 173 orð | 1 mynd

Svíar spá Jónsa góðu gengi

SÆNSKIR Evróvisjónspekúlantar spá Jónsa góðu gengi í Evróvisjón. Um alla Evrópu spá menn nú og spekúlera í Evróvisjónlögunum og hvaða þjóð sé líklegust til að sigra í keppninni, sem haldin verður í Istanbúl í Tyrklandi síðar í þessum mánuði. Meira
5. maí 2004 | Fólk í fréttum | 145 orð | 1 mynd

Sælkerakvöld á SkjáEinum

MIÐVIKUDAGSKVÖLD eru sælkerakvöld á SkjáEinum því þá eru sýndir tveir þættir í röð sem kitla rækilega bragðlaukana. Meira
5. maí 2004 | Fólk í fréttum | 227 orð | 2 myndir

Tarantino enn á toppnum

BANA Billa 2 var vinsælasta myndin í íslenskum bíóhúsum aðra helgina í röð. Tæplega þrjú þúsund manns sáu myndina um helgina síðustu en í það heila er hún nú búin að trekkja að yfir 14 þúsund áhorfendur. Meira
5. maí 2004 | Fólk í fréttum | 103 orð | 1 mynd

Tjú, tjú, tjú!

Bretland 1984. Myndform VHS. (60 mín.) Öllum leyfð. Höfundur Séra W. Awdry. Þýðandi og talsetjari Davíð Þór Jónsson: Meira
5. maí 2004 | Fólk í fréttum | 139 orð | 2 myndir

Vertinn mun taka lagið

GRÉTA Sigurjónsdóttir Dúkkulísa hefur opnað veitingahús í Fellabæ. Meira

Umræðan

5. maí 2004 | Aðsent efni | 515 orð | 1 mynd

Bananar

Svo er að sjá að hér fari saman hugrenningar vestfirsku konunnar og stjórnarformanns Baugs sem býr í London og upplifir ógnarstjórn á Íslandi. Meira
5. maí 2004 | Aðsent efni | 998 orð | 1 mynd

Eignarhald á fjölmiðlum og EES-samningurinn

Frumvarpið ber einnig með sér að ekkert tillit virðist hafa verið tekið til EES-samningsins, er það var samið. Meira
5. maí 2004 | Aðsent efni | 757 orð | 1 mynd

Erfðabreyttar lífverur, ný ógnun eða bjargvættur?

Hópur neytenda sem hefur haft verulegar áhyggjur af þessum málum hefur tekið sig saman og efnir til málþings 8. maí nk. kl. 13.30-16.30 á Grand hóteli. Meira
5. maí 2004 | Aðsent efni | 558 orð | 1 mynd

Er hægt að bjarga veiðikortakerfinu?

Gremja veiðimanna að þeirra mati gegn vanhugsuðu rjúpnaveiðibanni hefur beinst gegn veiðikortakerfinu. Meira
5. maí 2004 | Aðsent efni | 416 orð | 1 mynd

Ferðalög innanlands

Við sem ferðumst reglulega um landið okkar erum sífellt að upplifa eitthvað nýtt í náttúrunni. Meira
5. maí 2004 | Bréf til blaðsins | 894 orð

Fjölmiðlafrumvarpið

JAFNVEL í óperettulýðræði eins og því sem virðist ríkja á Íslandi hin síðari árin vekur stjórnmálaumræðan oft furðu. Þannig verð ég að lýsa undrun minni á grein menntamálaráðherra í Morgunblaðinu í dag (1. mai). Meira
5. maí 2004 | Aðsent efni | 716 orð | 1 mynd

Forvalin tónlistarhús

Alútboð eru engin töfralausn, allra síst þegar um mikilvægar menningarbyggingar er að ræða. Meira
5. maí 2004 | Aðsent efni | 242 orð | 1 mynd

Í frelsinu er von

Nú er það orðinn helsti ljóður á ráði stjórnmálamanna að vera ekki nógu hlynntir frjálshyggju. Meira
5. maí 2004 | Bréf til blaðsins | 310 orð | 2 myndir

Lög um fjölmiðla UMRÆÐAN um fjölmiðla...

Lög um fjölmiðla UMRÆÐAN um fjölmiðla er heit þessa dagana, sitt sýnist hverjum, og fólk er ekki sammála um hvort eða hvernig á að standa að slíkum lögum. Meira
5. maí 2004 | Aðsent efni | 366 orð | 1 mynd

Umbætur strax!

Í umræðu um þessi mál á liðnum árum hefur ekki skort á að hver þykist kenna maðk í mysu annars flokks. Meira
5. maí 2004 | Aðsent efni | 842 orð | 1 mynd

Uppreisn frjálshyggjunnar

Það er ótrúlegt til þess að hugsa að hér á landi þurfi yfirleitt að setja lög á fjölmiðla þó svo vissulega megi ræða slíka lagasetningu. Meira
5. maí 2004 | Aðsent efni | 809 orð | 1 mynd

Vanþekking í umfjöllun um dagabáta

Þó að allur íslenski fiskveiðiflotinn stundaði handfæraveiðar eingöngu væru engir fiskistofnar í hættu, hvað þá vegna 300 báta undir 6 tonnum. Meira
5. maí 2004 | Bréf til blaðsins | 23 orð | 1 mynd

Þessar duglegu stúlkur héldu tombólu og...

Þessar duglegu stúlkur héldu tombólu og söfnuðu 12.820 krónum til styrktar Rauða krossi Íslands. Þær eru Rebekka Rún Jóhannesdóttir og Hafdís Birna... Meira

Minningargreinar

5. maí 2004 | Minningargreinar | 2674 orð | 1 mynd

GEIR GISSURARSON

Geir Gissurarson fæddist að Byggðarhorni í Flóa 30. maí 1916. Hann lést á Sjúkrahúsi Suðurlands 11. apríl síðastliðinn og var útför hans gerð frá Selfosskirkju 24. apríl. Meira  Kaupa minningabók
5. maí 2004 | Minningargreinar | 2394 orð | 1 mynd

JÓN KRISTINN HAFSTEIN

Jón Kristinn Hafstein tannlæknir fæddist á Akureyri hinn 23. janúar 1917. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi 16. apríl síðastliðinn og var útför hans gerð frá Dómkirkjunni 27. apríl. Meira  Kaupa minningabók
5. maí 2004 | Minningargreinar | 308 orð | 1 mynd

KARLOTTA ÓSK ÓSKARSDÓTTIR

Karlotta Ósk Óskarsdóttir, ævinlega nefnd Lotta, fæddist á Eskifirði 29. apríl 1925. Hún lést á heimili sínu aðfaranótt 27. mars síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Seljakirkju 2. apríl, í kyrrþey að ósk hinnar látnu. Meira  Kaupa minningabók
5. maí 2004 | Minningargreinar | 2493 orð | 1 mynd

MÁR HARALDSSON

Már Haraldsson fæddist á bænum Stóru-Mástungu í Gnúpverjahreppi 24. ágúst 1953. Hann lést á líknardeild Landspítalans fimmtudaginn 15. apríl síðastliðinn og var útför hans gerð frá Skálholtskirkju 24. apríl. Meira  Kaupa minningabók
5. maí 2004 | Minningargreinar | 646 orð | 1 mynd

NJÁLL ÞÓRARINSSON

Njáll Þórarinsson heildsali, Heiðargerði 122, Reykjavík, var fæddur í Hamborg 10. ágúst 1908. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi 17. apríl síðastliðinn. Foreldrar Njáls voru Ásta Árnadóttir málari, f. 3. júlí 1883 í Narfakoti Njarðvík, d. Meira  Kaupa minningabók
5. maí 2004 | Minningargreinar | 47 orð

Þórður Willardsson

Genginn er góður drengur. Skarðið sem eftir stendur er stórt og verður ekki fyllt. Þórðar verður sárt saknað af nemendum og starfsmönnum skólans en minning um góðan dreng mun lifa með okkur um ókomin ár. Aðstandendum öllum vottum við okkar dýpstu samúð. Meira  Kaupa minningabók
5. maí 2004 | Minningargreinar | 4073 orð | 1 mynd

ÞÓRÐUR WILLARDSSON

Þórður Willardsson fæddist á Akureyri 27. október 1986. Hann lést á Dalvík 25. apríl síðastliðinn. Foreldrar hans eru Þórunn Þórðardóttur og Willard Helgason. Þau slitu samvistum 1997. Systkini hans eru: 1) Birna Willardsdóttir, f. 22. Meira  Kaupa minningabók

Sjávarútvegur

5. maí 2004 | Sjávarútvegur | 235 orð

ALLIR FISKMARKAÐIR Blálanga 28 21 27...

ALLIR FISKMARKAÐIR Blálanga 28 21 27 276 7,539 Gellur 557 557 557 46 25,622 Grálúða 230 38 200 193 38,534 Grásleppa 75 75 75 54 4,050 Gullkarfi 91 49 78 4,244 331,978 Hlýri 101 46 60 2,963 176,498 Hrogn/Ýmis 75 42 73 335 24,597 Hrogn/Þorskur 82 47 72... Meira
5. maí 2004 | Sjávarútvegur | 300 orð | 1 mynd

Kolmunnastofninn enn stór

HRYGNINGARSTOFN kolmunnans er ennþá mjög stór þrátt fyrir gífurlega veiði, langt umfram tillögur fiskifræðinga. Stofninn er nú metinn 10 til 11 milljónir tonna. Árið 2002 lögðu fiskifræðingar til veiðibann, en ekki var farið eftir því. Meira

Viðskipti

5. maí 2004 | Viðskiptafréttir | 727 orð | 1 mynd

Eftirlit verði einfaldað og samræmt

Á aðalfundi Samtaka atvinnulífsins var lögð fram skýrsla um úrbætur í eftirliti með atvinnustarfsemi. Þá lýsti Ingimundur Sigurpálsson, formaður samtakanna, áhyggjum sínum af fækkun fjárfestingarkosta í landinu. Meira
5. maí 2004 | Viðskiptafréttir | 91 orð

Hitaveita Suðurnesja fær 3,5 milljarða að láni

UNDIRRITAÐUR var á mánudag 3,5 milljarða króna lánasamningur milli Norræna fjárfestingarbankans og Hitaveitu Suðurnesja hf. Lánið er til 15 ára og er afborgunarlaust til ársins 2009. Meira
5. maí 2004 | Viðskiptafréttir | 164 orð | 1 mynd

Launamálin verði í höndum hluthafafundar

ÁKVARÐANIR um launamál stjórnenda í sænskum fyrirtækjum eru við það að færast yfir til hluthafafunda. Þróunin er í átt til aukins gagnsæis og að hluthafafundir fá meira vægi á kostnað stjórna fyrirtækja. Meira
5. maí 2004 | Viðskiptafréttir | 60 orð

Morgunverðarfundur Útflutningsráðs í tengslum við opinbera...

Morgunverðarfundur Útflutningsráðs í tengslum við opinbera heimsókn forseta Eistlands til Íslands kl. 08:30 í Borgartúni 35, 6. hæð. Morgunverðarfundur um Genius vefþjónustukerfi Mens Mentis hf. og þjónustumiðaða kerfishögun. Meira
5. maí 2004 | Viðskiptafréttir | 124 orð | 1 mynd

Sjötti Lagarfossinn tekinn í notkun

EIMSKIP hefur tekið í notkun nýtt skip sem nefnt hefur verið Lagarfoss og er skipið hið sjötta í röðinni sem ber þetta nafn. Fyrsti Lagarfossinn var smíðaður árið 1917 en skip félagsins hafa frá upphafi verið nefnd eftir íslenskum fossum. Meira
5. maí 2004 | Viðskiptafréttir | 83 orð

Vara við frestun á afborgunum af lánum

HAGFRÆÐINGAR í Danmörku vara við því að mikill vöxtur í lántökum með afborgunarlausu tímabili í upphafi lánstíma geti skapað mikil vandamál er fram í sækir. Meira
5. maí 2004 | Viðskiptafréttir | 791 orð

Þarf að fjölga fjárfestingarkostum innanlands

INGIMUNDUR Sigurpálsson, formaður Samtaka atvinnulífsins, var endurkjörinn á aðalfundi samtakanna í gær með 99,6% atkvæða. Ingimundur sagði í ræðu sinni á fundinum að ein ástæða hækkandi hlutabréfaverðs væri að fjárfestingarkostum hefði fækkað mikið. Meira

Daglegt líf

5. maí 2004 | Daglegt líf | 344 orð | 1 mynd

Leikur fyrir lífið

Hinn 10. maí er alþjóðadagur hreyfingar og í ár er hann tileinkaður hreyfingu barna og unglinga. Æ fleiri rannsóknir sýna fram á ávinning þess - bæði fyri líkama og sál - að hreyfa sig reglulega. Meira
5. maí 2004 | Daglegt líf | 296 orð | 1 mynd

Persónuleikinn skiptir höfuðmáli

Vísindamenn fást við að rannsaka ólíklegustu hluti og finna út ástæður fyrir hinu og þessu, sem flestir hafa svo sem vitað og reynt í áranna rás. Meira
5. maí 2004 | Daglegt líf | 340 orð | 3 myndir

Sögur í skemmtilegum búningi

FÖNDUR höfðar til allra, bæði karla og kvenna og þar eru engin aldurstakmörk, segir Guðbjörg Ingólfsdóttir verslunarstjóri Föndru og nýráðinn ráðgjafi hjá nýjum bókaklúbbi bókaforlagsins Eddu um föndur. Meira
5. maí 2004 | Daglegt líf | 386 orð | 1 mynd

Undrabarn

Auðvitað ljóma ég þegar annað fólk er að hrósa þér eða dásama. Þetta virkar bara á mig eins og spítt sagði ég kvöldið eftir skírnina þína. Meira

Fastir þættir

5. maí 2004 | Árnað heilla | 39 orð | 1 mynd

80 ÁRA afmæli .

80 ÁRA afmæli . Í dag, miðvikudaginn 5. maí, er áttræður Þórir Davíðsson, Akurgerði 18, Reykjavík. Þórir starfaði sem leigubílstjóri á Hreyfli og í 25 ár hjá Björgun hf. Hann og eiginkona hans, Elísa Jónsdóttir, verða að heiman í... Meira
5. maí 2004 | Fastir þættir | 204 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson

SVEINN Rúnar Eiríksson og Erlendur Jónsson voru í myljandi stuði síðasta keppnisdaginn á Íslandsmótinu og höfðu nánast tryggt sér fyrsta sætið þegar þrjár umferðir voru eftir. En þeir lögðu ekki árar í bát. Meira
5. maí 2004 | Fastir þættir | 396 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

Bridsfélagið Muninn Þriggja kvölda Landsbankatvímenningi lauk sl. miðvikudag með sigri Jóhannesar Sigurðssonar og Gísla Torfasonar en þeir fengu 57,12% heildarskor. Meira
5. maí 2004 | Í dag | 758 orð | 1 mynd

Bústaðakirkja.

Bústaðakirkja. Starf aldraðra kl. 13-16.30. Spilað, föndrað, helgistund og gáta. Gestur frá Kirkjukór Bústaðakirkju. Þeir sem óska eftir að láta sækja sig fyrir samverustundirnar láti kirkjuverði vita í síma 5538500 . Dómkirkjan. Hádegisbænir kl. 12.10. Meira
5. maí 2004 | Dagbók | 477 orð

(Hebr. 12, 7.)

Í dag er miðvikudagur 5. maí, 126. dagur ársins 2004. Orð dagsins: Þolið aga, Guð fer með yður eins og syni. Hver er sá sonur, sem faðirinn ekki agar? Meira
5. maí 2004 | Dagbók | 87 orð

MIG LANGAR

Þegar morgunsins ljósgeislar ljóma, þegar leiftrar á árroðans bál, heyri ég raddir í eyrum mér óma, koma innst mér frá hjarta og sál: - Hér er kalt, hér er erfitt að anda, hér er allt það, sem hrærist, með bönd! Meira
5. maí 2004 | Fastir þættir | 260 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson

1. d4 d5 2. c4 c6 3. Rc3 Rf6 4. e3 a6 5. Rf3 b5 6. b3 Bg4 7. Be2 Rbd7 8. h3 Bf5 9. Bb2 e6 10. c5 Be7 11. b4 a5 12. a3 axb4 13. axb4 Re4 14. O-O O-O 15. Db3 Dc7 16. Ha3 Bf6 17. Hfa1 Hxa3 18. Dxa3 e5 19. Da7 Dxa7 20. Hxa7 Rxc3 21. Bxc3 e4 22. Rd2 Hc8 23. Meira
5. maí 2004 | Viðhorf | 793 orð

Sæl væra ek ef sjá mættak

Áfram er sagt frá ferð með Finnboga Lárussyni, fréttaritara á Hellnum, fyrir Jökul, þar sem m.a. er farið um slóðir fyrsta íslenzka ættjarðarljóðsins. Meira
5. maí 2004 | Fastir þættir | 696 orð

Vel heppnað skákævintýri í Eyjum

30. apríl - 2. maí 2004 Meira
5. maí 2004 | Fastir þættir | 475 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

Hvað kostuðu þessir hnésokkar? sagði tollvörðurinn með þunga og hélt áfram að tæta eigur Víkverja úr tösku hans þegar hann kom til landsins í síðustu viku. Upp komu nýju nærfötin á fjölskylduna, húfa fyrir soninn og nokkur pör í viðbót af hnésokkum. Meira

Íþróttir

5. maí 2004 | Íþróttir | 459 orð

Aðalsteinn tekur við þjálfun Weibern

AÐALSTEINN Eyjólfsson, þjálfari Íslands- og bikarmeistara ÍBV í handknattleik kvenna, hættir þjálfun ÍBV eftir leiktíðina og tekur við þjálfun þýska efstudeildarliðsins TuS Weibern. "Ég er búinn að ganga frá tveggja ára samningi. Meira
5. maí 2004 | Íþróttir | 777 orð | 2 myndir

Erfiður róður fyrir Eið og félaga

EIÐUR Smári Guðjohnsen leikur í kvöld sinn mikilvægasta leik á ferlinum þegar Chelsea tekur á móti Mónakó í síðari undanúrslitaleik liðanna í Meistaradeildinni. Meira
5. maí 2004 | Íþróttir | 344 orð | 1 mynd

* FJÓRIR íslenskir körfuknattleiksdómarar hafa verið...

* FJÓRIR íslenskir körfuknattleiksdómarar hafa verið útnefndir af dómaranefnd KKÍ til að dæma á Norðurlandamóti yngri landsliða sem fram fer í Solna í Svíþjóð síðar í mánuðinum. Meira
5. maí 2004 | Íþróttir | 517 orð | 2 myndir

Fjör í Eyjum

ÞAÐ voru Eyjastúlkur sem hrósuðu sigri, 32.30 í fyrstu viðureign ÍBV og Vals um Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik kvenna. Reyndar þurfti framlengingu til að ná fram úrslitum en Eyjastúlkur jöfnuðu metin á lokasekúndum venjulegs leiktíma. Leikurinn var frábær skemmtun og hörkuspennandi frá fyrstu mínútu. Valsstúlkur spiluðu frábæra vörn í fyrri hálfleik og stoppuðu algjörlega stórskyttur Eyjaliðsins og það hefur ekki verið oft í vetur sem ÍBV hefur aðeins skorað tíu mörk í einum hálfleik. Meira
5. maí 2004 | Íþróttir | 152 orð | 1 mynd

Glæsilegur endasprettur hjá Singh

VIJAY Singh frá Fidjíeyjum sigraði á HP Classic golfmótinu í New Orleans sem lauk í fyrrakvöld og var þetta þriðji sigur hans á PGA-mótaröðinni í ár. Meira
5. maí 2004 | Íþróttir | 198 orð

Gunnar Heiðar skoraði tvö mörk fyrir AGF

GUNNAR Heiðar Þorvaldsson, knattspyrnumaður frá Vestmannaeyjum, skoraði tvö mörk fyrir varalið AGF gegn Midtjylland í gær en hann er til reynslu hjá danska úrvalsdeildarliðinu þessa dagana. Meira
5. maí 2004 | Íþróttir | 306 orð | 1 mynd

Halldór sennilega í KA á nýjan leik

"ÞAÐ eru töluverðar líkur á því að ég leiki heima á Íslandi á næsta keppnistímabili og þá að öllum líkindum fyrir norðan, en það ræðst nú verulega af því hvaða vinnu við getum fengið," segir Halldór Jóhann Sigfússon, handknattleiksmaður hjá Friesenheim í Þýskalandi, í samtali við Morgunblaðið í gær. Meira
5. maí 2004 | Íþróttir | 237 orð

HANDKNATTLEIKUR ÍBV - Valur 32:30 Vestmannaeyjar,...

HANDKNATTLEIKUR ÍBV - Valur 32:30 Vestmannaeyjar, fyrsti úrslitaleikur kvenna, þriðjudagur 4. maí 2004. Meira
5. maí 2004 | Íþróttir | 86 orð

Hermann í öðru sæti

HERMANN Hreiðarsson, landsliðsmaður í knattspyrnu, varð í öðru sæti á eftir markverðinum Dean Kiely í vali á leikmanni ársins sem stuðningsmenn Charlton stóðu fyrir og var kunngert í vikunni. Meira
5. maí 2004 | Íþróttir | 175 orð

Kristinn þjálfar Grindvíkinga

KRISTINN Geir Friðriksson var í gærkvöldi ráðinn þjálfari meistaraflokks Grindavíkur í körfuknattleik. Kristinn Geir hefur undanfarin fimm ár þjálfað og leikið með Tindastóli en þar áður lék hann eitt ár með Þór á Akureyri. Meira
5. maí 2004 | Íþróttir | 397 orð | 1 mynd

*LÁRA Hrund Bjargardóttir, sundkona úr SH,...

*LÁRA Hrund Bjargardóttir, sundkona úr SH, var á dögunum valinn besta sundkona þess skóla sem hún stundar nám við í Bandaríkjunum , en Lára er í College Station í Texas . Meira
5. maí 2004 | Íþróttir | 126 orð | 1 mynd

Michael Laudrup um kyrrt hjá Bröndby

MICHAEL Laudrup, þjálfari danska knattspyrnuliðsins Bröndby, segist ætla að standa við gerðan samning og þjálfa liðið næstu tvö ár til viðbótar. Meira
5. maí 2004 | Íþróttir | 86 orð

Óskar Örn í Grindavík

ÓSKAR Örn Hauksson, knattspyrnumaður frá Njarðvík, er genginn til liðs við úrvalsdeildarlið Grindavíkur. Óskar Örn er tvítugur miðju- eða sóknarmaður og hefur leikið með meistaraflokki Njarðvíkur frá 15 ára aldri. Meira
5. maí 2004 | Íþróttir | 288 orð | 1 mynd

Porto í úrslit Meistaradeildar

BRASILÍUMAÐURINN Derlei Silva gerði eina mark leiks Porto og Deportivo la Coruna í síðari leik liðanna í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu. Það dugði Porto því fyrri leiknum lauk með markalausu jafntefli og portúgalska liði leikur því til úrslita við annaðhvort Mónakó eða Chelsea en liðin mætast í kvöld. Meira
5. maí 2004 | Íþróttir | 143 orð

Rúnar í þjálfaraviðræðum við Þór

"ÉG er í viðræðum við Þór og það ætti að skýrast á næstu dögum hvernig þau mál fara," sagði landsliðsmaðurinn Rúnar Sigtryggsson, leikmaður þýska 1. deildar liðsins Wallau Massenheim, í viðtali við Morgunblaðið í gær. Meira
5. maí 2004 | Íþróttir | 119 orð

Sex KRingar í landsliðshópi Helenu

HELENA Ólafsdóttir, landsliðsþjálfari kvenna í knattspyrnu, hefur valið 16 manna hóp sem mætir Englendingum í vináttuleik í Peterborugh á Englandi 14. maí. Meira
5. maí 2004 | Íþróttir | 384 orð | 1 mynd

* SNORRI Steinn Guðjónsson var markahæstur...

* SNORRI Steinn Guðjónsson var markahæstur í liði Grosswallstadt þegar liðið lagði Wallau/Massenheim 27:23 í þýsku 1. deildinni í handknattleik í gærkvöld. Snorri Steinn átti mjög góðan leik, skoraði 7/2 mörk og fiskaði fjögur vítaköst. Meira
5. maí 2004 | Íþróttir | 173 orð

Stórlið Lemgo sýnir Ásgeiri Erni áhuga

ÞÝSKA handknattleiksfélagið Lemgo hefur haft samband við Hauka og spurst fyrir um Ásgeir Örn Hallgrímsson, landsliðsmanninn unga. Meira
5. maí 2004 | Íþróttir | 99 orð | 1 mynd

Sverrir Þór þjálfar Keflavíkurkonur

SVERRIR Þór Sverrisson hefur verið ráðinn þjálfari kvennaliðs Keflavíkur í körfuknattleik. Meira
5. maí 2004 | Íþróttir | 240 orð

Úlfarnir vilja halda Jóhannesi

JÓHANNES Karl Guðjónsson, landsliðsmaður í knattspyrnu, segir vel koma til greina að spila með Úlfunum í 1. Meira
5. maí 2004 | Íþróttir | 83 orð

Úrslitaleikur FH og KR í Kaplakrika

ÚRSLITALEIKURINN í deildabikarkeppni karla í knattspyrnu á milli FH og KR verður háður á aðalleikvangi FH-inga í Kaplakrika á laugardaginn klukkan 14. Meira
5. maí 2004 | Íþróttir | 195 orð

Þormóður og Guðmundur með KR-ingum í sumar?

WILLUM Þór Þórsson, þjálfari Íslandsmeistara KR í knattspyrnu, gerir sér vonir um að Guðmundur Benediktsson og Þormóður Egilsson verði í leikmannahópi hans í sumar. Meira

Bílablað

5. maí 2004 | Bílablað | 477 orð | 1 mynd

12 volta rafsuðuvél fyrir bíla

MOBI-ARC er nýjasta þarfaþingið á markaðnum fyrir jeppamenn og húsbílamenn. Þetta er 12 volta jafnstraums rafsuðuvél sem einnig nýtist sem hleðslutæki og startgjafi fyrir aðra bíla. Meira
5. maí 2004 | Bílablað | 81 orð | 1 mynd

Afmælisbílasýning Moparklúbbsins

MOPARKLÚBBURINN, sem er hópur rúmlega tíu eilífðarunglinga, sýndi bílaflota félagsmanna og vina þeirra í Smáralind um liðna helgi. Meira
5. maí 2004 | Bílablað | 428 orð

Athugunarlisti fyrir fellihýsi

Hér á eftir eru nokkrar þarfar ábendingar, sem birtar eru á vef Seglagerðarinnar Ægis, sem getur komið sér vel að vita ef eitthvað óvænt kemur upp á. Eiga þær við flestar gerðir fellihýsa. * Hvað er að ef hitarinn virkar ekki? Meira
5. maí 2004 | Bílablað | 145 orð | 1 mynd

Cosmos 4x4 kemst lengra

NETSALAN kynnti nýjung á húsbílamarkaðnum í febrúar síðastliðnum þegar sýndur var verksmiðjuframleiddur húsbíll með fjórhjóladrifi. Meira
5. maí 2004 | Bílablað | 688 orð | 6 myndir

Ducato Joint-húsbíll fyrir fjóra

FJÖLMARGIR eru farnir að bjóða húsbíla til sölu hérlendis en þeir stærstu á þeim markaði eru líklega Netsalan, Seglagerðin Ægir, Víkurverk og Evró. Meira
5. maí 2004 | Bílablað | 1094 orð | 9 myndir

Eðalbenz með dísilvél

Mercedes-Benz endurnýjaði E-línuna fyrir tveimur árum og hefur þessi endurnýjaða gerð víðast hvar hlotið mikið lof. E-línan er í stærðarflokk með bílum eins og BMW 5 og Audi A6, sem einmitt eru helstu keppinautarnir ásamt japanska lúxusbílnum Lexus GS. Meira
5. maí 2004 | Bílablað | 259 orð | 3 myndir

Ferrari Enzo í Höllinni

MAGNAÐASTI bíllinn á Sportbílasýningunni, sem fer fram í Laugardalshöll helgina 21.-23. maí nk., er án nokkurs vafa Ferrari Enzo. Bíllinn er fluttur hingað til lands í samstarfi Sportbílasýningarinnar og Bílabúðar Benna. Meira
5. maí 2004 | Bílablað | 54 orð

Fiat Ducato Joint J150

Vél: 2,0 lítra dísilvél. Afl: 83 hestöfl. Lengd: 6.260 mm. Breidd: 2.360 mm. Hæð: 2.700mm. Heildarþyngd: 3.400 kg. Svefnaðstaða: Fjórir. Sæti: Sex. Hjólhaf: 3,70 cm. Dráttargeta: 750 kg. Yfirbygging: 33 mm trefjaplast. Þak: 33 mm. Meira
5. maí 2004 | Bílablað | 260 orð | 2 myndir

Fimmfaldur heimsmeistari á Klaustri

FIMMFALDUR heimsmeistari í Enduro, Giovanni Sala, verður meðal þátttakenda í þriðju alþjóðlegu Trans Atlantic Off-Road Challenge keppninni, sem fer fram 29. maí næstkomandi í landi Efri-Víkur við Kirkjubæjarklaustur. Meira
5. maí 2004 | Bílablað | 275 orð

Finndu bílinn á www.einkaleiga.is

Nýlega opnaði Lýsing hf. vefinn www.einkaleiga.is. Um er að ræða vef sem er sérhannaður fyrir þá sem eru að hugleiða bílakaup og er þar á einfaldan hátt hægt að leita að bílum sem henta þörfum hvers og eins. Meira
5. maí 2004 | Bílablað | 190 orð

Fyrsta rall sumarsins

BIFREIÐAÍÞRÓTTAKLÚBBUR Reykjavíkur stendur fyrir fyrsta ralli sumarsins 9. maí nk. Fyrsti bíllinn leggur af stað frá bensínstöð Skeljungs við Gylfaflöt kl.10.35. Þaðan verður ekið að Geithálsi við Suðurlandsveg þar sem verða eknar tvær sérleiðir. Meira
5. maí 2004 | Bílablað | 691 orð | 2 myndir

Fyrstu skrefin

SVO þú ert með mótorhjóladellu? Skal engan undra. Dagbók drullumallarans er hálfsmánaðarleg umfjöllum um torfæruvélhjól, eða drullumallara eins og innanbúðarmenn kalla þau, og það sem þeim viðkemur. Meira
5. maí 2004 | Bílablað | 252 orð

Góð ráð til að tryggja endingartíma geymisins

Á heimasíðu Evró, www.evro.is, er að finna fróðleik um rafgeyma og sólarsellur. Þar er m.a. að finna þessar leiðbeiningar um notkun og viðhald rafgeyma fyrir sólarsellur: Athugaðu vatnsborð rafgeymisins reglulega og haltu því 15 mm yfir plötum. Meira
5. maí 2004 | Bílablað | 204 orð

Hjólhýsin farin að seljast vel

Það sem komið hefur hvað mest á óvart upp á síðkastið er stóraukin sala á hjólhýsum. Það fór fyrst að bera á auknum áhuga fyrir hjólhýsum á síðasta ári en árið þar á undan var engin sala sem neinu nemur. Meira
5. maí 2004 | Bílablað | 157 orð | 2 myndir

Hobby í fararbroddi í Evrópu í hjólhýsum

HOBBY-hjólhýsaframleiðandinn þýski er með leiðandi markaðshlutdeild í Þýskalandi og Evrópu á fyrsta ársfjórðungi 2004, samkvæmt upplýsingum frá samtökum hjólhýsaframleiðenda. Meira
5. maí 2004 | Bílablað | 147 orð

Hvar er leyfilegt að tjalda?

Leyfilegt er að tjalda við aðalvegi og á óræktuðu landi yfir nótt. Þessar upplýsingar er að finna á Íslenska tjaldsvæðavefnum, www.camping.is. Ef tjalda á nærri húsi þarf að fá leyfi landeigenda. Meira
5. maí 2004 | Bílablað | 323 orð | 1 mynd

Með fellihýsið á HM í torfæru

LANDSLIÐ Íslands í torfæruakstri keppir í Noregi 22. og 23. maí næstkomandi. Farið verður með 7 keppnisbíla og 80-90 manna lið með til keppni í Noregi þar sem landslið nokkurra þjóða keppa um heimsbikarinn. Meira
5. maí 2004 | Bílablað | 255 orð

Meðferð og viðhald tjaldvagna

Hér á eftir eru nokkrar þarfar ábendingar sem geta komið sér vel að vita ef eitthvað óvænt kemur upp á. Eiga þær við flestar gerðir tjaldvagna og raunar fellihýsa líka. Meðferð og viðhald 1. Eftir nokkra kílómetra: Athugið að felguboltar séu fastir. Meira
5. maí 2004 | Bílablað | 107 orð

Mercedes-Benz E 270 CDI langbakur

Vél: Fimm strokka, 20 ventla, samrásarinnsprautun, 2.685 rúmsentimetrar. Afl: 177 hestöfl við 4.200 snúninga á mínútu. Tog: 425 Nm við 2.000 snúninga á mínútu. Gírskipting: Fimm þrepa sjálfskipting með handskiptivali. Meira
5. maí 2004 | Bílablað | 477 orð

Mikið úrval húsbíla

HÚSBÍLAR eru með ýmsu móti og af mörgum gerðum og getur reynst flókið fyrir leikmanninn að gera upp við sig hvers konar húsbíll hentar. Helstu seljendur húsbíla hér á landi eru Seglagerðin Ægir, Víkurverk, Netsalan, Evró og fleiri. Hvernig bíl á að... Meira
5. maí 2004 | Bílablað | 198 orð | 2 myndir

Rafmagnsskortur úr sögunni með sólarsellum

"Það hefur orðið alger sprenging á örfáum árum í ísetningu á sólarsellum fyrir tjaldvagna, fellihýsi og húsbíla, enda er þetta einhver besta nýjungin sem við höfum séð lengi í þessari ferðamennsku," segir Lárus Brandsson, eigandi Vélamannsins í... Meira
5. maí 2004 | Bílablað | 165 orð | 1 mynd

Renault mest seldur

HVORT sem litið er á samanlagða sölu fólksbíla og sendibíla eða fólksbíla eina og sér þá er Renault mest selda merkið í Evrópu. Meira
5. maí 2004 | Bílablað | 450 orð | 3 myndir

Sá síðasti varð fyrstur

FYRSTA umferð Íslandsmeistarmótsins í torfæruakstri var haldin síðastliðinn sunnudag í gryfjunum við Jósepsdal. Meira
5. maí 2004 | Bílablað | 77 orð

Skoðun á spyrnufóðringum VW og Audi

UMBOÐSMENN VW- og Audi-bifreiða munu framkvæma ókeypis þjónustueftirlit á spyrnufóðringum í fjöðrunarbúnaði VW Passat sem framleiddir voru á árunum 1996 til 1999 og Audi A4/A8, sem framleiddir voru árin 1994 til 1999, auk Audi A6 sem smíðaður var árin... Meira
5. maí 2004 | Bílablað | 473 orð | 3 myndir

Út um allt á fjórhjóladrifnum Econoline

Sumir vilja verksmiðjuframleidd hægindi meðan aðrir kjósa grófgerðari og drifbetri húsbíla. Hlynur Trausti Tómasson fer allt á fjórhjóladrifnum Ford Econoline. Meira
5. maí 2004 | Bílablað | 93 orð

Weinsberg Cosmos 551K

Vél: 2,8 lítrar, dísil. Afl: 125 hestöfl. Gírkassi: Fimm gíra handskiptur. Grind: Fiat Ducato. Lengd: 5,60 m. Breidd: 2,02 m. Hæð: 2,59 m. Hámarkshæð inni í bílnum: 1,85 m. Leyfð heildarþyngd: 3.300 kg. Eigin þyngd: 2.720 kg. Burðargeta: 580 kg. Meira
5. maí 2004 | Bílablað | 119 orð | 2 myndir

Þriggja hjóla borgarbíll

ÓVENJULEGUR þriggja hjóla bíll hefur verið þróaður af tæknifræðingum BMW og Háskólans í Bath í Þýskalandi. Verkefnið er styrkt af Evrópusambandinu og miðar að því að þróa borgarbíl framtíðarinnar. Meira
5. maí 2004 | Bílablað | 156 orð | 1 mynd

Öryggisatriði þegar draga á eftirvagn

Nú fer í hönd ferðatími Íslendinga, tjaldvagnar og fellihýsi sem og kerrur eru í mikilli notkun. Í tengslum við það vill Gyða Þórdís Þórarinsdóttir hjá Víkurvögnum ehf. benda á ýmis atriði sem hafa ber í huga þegar draga á eftirvagn. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.