Greinar föstudaginn 14. maí 2004

Forsíða

14. maí 2004 | Forsíða | 203 orð

Bush leiti liðsinnis SÞ og NATO

GEORGE W. Bush Bandaríkjaforseti sagðist í gær finna til "smánar" við að sjá myndir af misþyrmingum bandarískra hermanna á íröskum föngum. Meira
14. maí 2004 | Forsíða | 72 orð

Carmen á Eskifirði

ÍSLENSKA óperan og Óperustúdíó Austurlands sýna í kvöld óperuna Carmen eftir Bizet í Kirkju- og menningarmiðstöðinni á Eskifirði. Með hlutverk Carmenar fer Sesselja Kristjánsdóttir og Don José er í höndum Jóhanns Friðgeirs Valdimarssonar. Sr. Meira
14. maí 2004 | Forsíða | 147 orð

Ellefu hnefaleikamenn á ári á slysadeild

ÍSLENSK rannsókn á áverkum hnefaleikamanna sýnir að frá upphafi árs 2001 til ársloka 2003 komu 33 einstaklingar á slysa- og bráðadeild í Fossvogi með áverka eftir hnefaleikaiðkun eða 11 á ári. Meira
14. maí 2004 | Forsíða | 60 orð | 1 mynd

Konunglegt brúðkaup í dag

FRIÐRIK krónprins Danmerkur og hin ástralska heitmey hans, Mary Elizabeth Donaldson, voru í sínu fínasta pússi er þau mættu til hátíðarsýningar í Konunglega leikhúsinu í Kaupmannahöfn í gærkvöld. Brúðkaup þeirra fer fram kl. Meira
14. maí 2004 | Forsíða | 118 orð | 1 mynd

Listahátíð sett í Listasafni

ÞORGERÐUR Katrín Gunnarsdóttir menntamálaráðherra setur Listahátíð í Reykjavík 2004 í Listasafni Íslands í dag. Ráðherra opnar einnig sýningu safnsins á bandarískri samtímalist, Í nærmynd. Meira
14. maí 2004 | Forsíða | 155 orð | 1 mynd

Milljarðamæringar í Moskvu

Í RÚSSNESKU höfuðborginni Moskvu búa fleiri milljarðamæringar, í Bandaríkjadölum talið, en í nokkurri annarri borg í veröldinni, að því er fram kemur í nýrri úttekt tímaritsins Forbes . Meira
14. maí 2004 | Forsíða | 94 orð

Olíuverð hækkar enn

VERÐ á hráolíu á markaði í New York náði í gær nýjum hæðum. Meira

Baksíða

14. maí 2004 | Baksíða | 192 orð

Fer líklega ekki í brúðkaupið

SAMKVÆMT heimildum Morgunblaðsins verður Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, ekki viðstaddur konunglegt brúðkaup í Kaupmannahöfn í dag, eins og hann hafði ráðgert, og verður því á landinu áfram eftir að hann breytti óvænt ferðaáætlun sinni frá... Meira
14. maí 2004 | Baksíða | 58 orð | 1 mynd

Haukar hampa Íslandsmeistaratitlinum

HAUKAR úr Hafnarfirði voru krýndir Íslandsmeistarar í handknattleik karla annað árið í röð þegar þeir báru sigurorð af Val, 33:31, í þriðja úrslitaleik liðanna að Ásvöllum í gærkvöld. Meira
14. maí 2004 | Baksíða | 185 orð | 1 mynd

Horfðu á Sigurbjörgu sökkva

TVEIMUR mönnum af netabátnum Sigurbjörgu KE 16 var bjargað um borð í handfærabátinn Mumma GK 121 skammt vestur af Reykjanestá, í Reykjanesröstinni, á áttunda tímanum í gærkvöldi. Meira
14. maí 2004 | Baksíða | 295 orð | 1 mynd

Skiptar skoðanir á hlutverki forseta Íslands

LÖGFRÆÐINGAR sem ritað hafa greinar í fræðirit á síðari árum um valdsvið forseta Íslands, eru ekki á einu máli um hvernig skýra beri ákvæði stjórnarskrárinnar (26. Meira
14. maí 2004 | Baksíða | 268 orð

Útvegsmenn á móti frum-varpi um kvóta dagabáta

ÚTGERÐIR sóknardagabáta fá að velja milli þess að stunda áfram veiðar í sóknardagakerfi eða fá úthlutað kvóta, verði frumvarp sem sjávarútvegsráðherra hefur lagt fram, samþykkt á Alþingi. Meira

Fréttir

14. maí 2004 | Erlendar fréttir | 458 orð

10.000 súkkulaðistykki, takk

KONA, sem virðist vera mjög sólgin í sælgæti, gerði starfsmenn verslunar í London agndofa þegar hún keypti meira en 10.000 súkkulaðipakka og lét hlaða þeim í eðalvagninn sinn. Konan bað um allt Mars-súkkulaðið í versluninni - alls 10. Meira
14. maí 2004 | Miðopna | 79 orð

26. grein stjórnarskrárinnar

"Ef Alþingi hefur samþykkt lagafrumvarp, skal það lagt fyrir forseta lýðveldisins til staðfestingar eigi síðar en tveim vikum eftir að það var samþykkt, og veitir staðfestingin því lagagildi. Meira
14. maí 2004 | Miðopna | 72 orð | 1 mynd

Andstæðar skoðanir á hvort forseti hefur synjunarvald

Skiptar skoðanir eru meðal lögfræðinga á hvort skýra beri 26. grein stjórnarskrárinnar svo, að forseti Íslands hafi raunverulegt vald til að neita staðfestingu laga. Ómar Friðriksson kynnti sér þrjár fræðigreinar sem lögfræðingar hafa ritað á síðari árum um stjórnskipulega stöðu forsetans við lagasetningu og yfirlýsingar um þetta álitaefni. Meira
14. maí 2004 | Innlendar fréttir | 113 orð

Augnsýn hefur útsendingar 1. júní

Reykjanesbær | Áformað er að ný sjónvarpsstöð, Augnsýn, hefji útsendingar í Reykjanesbæ 1. júní næstkomandi. Verður henni í upphafi dreift eftir kapalkerfi Kapalvæðingar ehf. Meira
14. maí 2004 | Innlendar fréttir | 46 orð | 1 mynd

Á báti við Kirkjufell

UNGIR drengir sjósettu bátkænu á dögunum í ósnum við Kirkjufell í Grundarfirði. Nutu drengirnir veðurblíðunnar og kyrrðar frá amstri skólans og hafa eflaust komið endurnærðir úr þessari sjóferð. Meira
14. maí 2004 | Akureyri og nágrenni | 184 orð | 1 mynd

Áhersla á að kynna mótið innanlands

SKRIFAÐ hefur verið undir samstarfssamning milli Golfklúbbs Akureyrar, Símans og Flugfélag Íslands vegna miðnæturgolfmótsins Arctic Open, sem haldið verður í 18. sinn nú í sumar, dagana 23. til 26. júní. Meira
14. maí 2004 | Innlendar fréttir | 105 orð | 1 mynd

Árleg álfasala SÁÁ hafin

ÁRLEG álfasala SÁÁ hófst í gær og stendur til 16. maí nk. Í tilkynningu frá samtökunum segir að sölumenn muni ganga í hús og bjóða álfinn til sölu á fjölförnum stöðum. Meira
14. maí 2004 | Innlendar fréttir | 164 orð | 1 mynd

Ástæða til að styðja skapandi greinar

VALGERÐUR Sverrisdóttir iðnaðar- og viðskiptaráðherra sagði á ársfundi Iðntæknistofnunar sem haldinn var á Grand hóteli í gær að ástæða væri til að beina stuðningsumhverfi nýsköpunar í auknum mæli að skapandi greinum. Meira
14. maí 2004 | Austurland | 81 orð | 1 mynd

Ber allt að sama brunni

Reyðarfjörður | Það er skammt stórra högga á milli í uppbyggingunni eystra. Meira
14. maí 2004 | Höfuðborgarsvæðið | 123 orð | 1 mynd

Bjóða kríuna velkomna á Tjörnina

Miðborgin | Kríudagurinn verður haldinn í Hljómskálagarðinum á laugardag og mun Þórólfur Árnason borgarstjóri bjóða kríuna formlega velkomna til Reykjavíkur. Borgarstjóri flytur ávarp sitt kl. Meira
14. maí 2004 | Innlendar fréttir | 44 orð | 1 mynd

Blóðbankinn fær gjöf

STARFSMAÐUR Expert, Sigurður Óskar Sigmarsson, kom fyrir nokkru færandi hendi í Blóðbankann við Barónsstíg. Nevada Bob og Expert tóku höndum saman og færðu Blóðbankanum DVD spilara ásamt 10 DVD myndum. Meira
14. maí 2004 | Austurland | 105 orð | 1 mynd

Borkrónur | Borkróna á þriðju risagangaborvélina...

Borkrónur | Borkróna á þriðju risagangaborvélina sem bora mun hin 39.756 m löngu aðkomugöng Kárahnjúkavirkjunar kom í vikunni til landsins með Brúarfossi. Borkrónan vegur í heild 68 tonn og var í gær sett í Dettifoss sem sigldi með hana til Eskifjarðar. Meira
14. maí 2004 | Austurland | 68 orð

Dieter í bíó | Kvikmynd um...

Dieter í bíó | Kvikmynd um myndlistarmanninn Dieter Roth verður forsýnd á Seyðisfirði á morgun, en frumsýnd á Listahátíð Reykjavíkur 16. maí. Meira
14. maí 2004 | Innlendar fréttir | 88 orð

Dýr þakviðgerð | Tvö tilboð bárust...

Dýr þakviðgerð | Tvö tilboð bárust í viðgerð á þaki eldri hluta Sundlaugar Húsavíkur, bæði nokkuð yfir kostnaðaráætlun. Bæjarráð ákvað að taka tilboði Norðurvíkur. Tilboð Norðurvíkur var tæpar 2,6 milljónir kr. Meira
14. maí 2004 | Miðopna | 649 orð

Engar reglur um framkvæmd kosninganna

Steingrímur J. Sigfússon, formaður Vinstri hreyfingarinnar - græns framboðs, spurði Davíð Oddsson forsætisráðherra á Alþingi 28. Meira
14. maí 2004 | Innlendar fréttir | 355 orð | 1 mynd

Enn óvissa um þinglok í vor

HALLDÓR Blöndal, forseti Alþingis, sagði í samtali við Morgunblaðið í gær, að enn væri óvissa um þingfrestun í vor. Hann sagði ennfremur aðspurður óvíst hvenær annarri umræðu um fjölmiðlafrumvarpið myndi ljúka. Meira
14. maí 2004 | Innlendar fréttir | 155 orð

Fatasöfnun Rauða krossins um helgina

UM helgina verður haldin fatasöfnun Rauða kross Íslands þar sem hlýjum fatnaði verður safnað til að senda til Afganistan. Þar verður honum dreift aðallega meðal fátækra kvenna og barna. Meira
14. maí 2004 | Innlendar fréttir | 155 orð | 1 mynd

Ferðakortabók í 6. útgáfu

FERÐAKORTABÓK Landmælinga Íslands er komin út. Þetta er 6. útgáfa bókarinnar sem er í handhægu broti. Bókin er 96 síður og uppfærð með nýjustu upplýsingum. Meira
14. maí 2004 | Miðopna | 509 orð | 1 mynd

Forseta er skylt að staðfesta lög frá Alþingi

Alþingi er samkoma þjóðkjörinna fulltrúa sem fer með veigamesta þátt ríkisvaldsins, er valdamesta stofnun þjóðarinnar og meginstoð stjórnskipunarinnar. Þannig var réttarástandið fyrir lýðveldisstofnun og þannig er það enn. Meira
14. maí 2004 | Miðopna | 519 orð | 1 mynd

Forseti getur neitað að staðfesta lagafrumvarp

Sigurður Líndal, fyrrv. Meira
14. maí 2004 | Miðopna | 490 orð | 1 mynd

Forseti hefur ekki persónulegt synjunarvald

Þór Vilhjálmsson, fyrrverandi prófessor, hæstaréttardómari og dómari við Mannréttindadómstól Evrópu, kemst að þeirri niðurstöðu í grein sem birt var í Afmælisriti til heiðurs Gauki Jörundssyni sextugum, árið 1994, að forseti Íslands hafi ekki persónulegt... Meira
14. maí 2004 | Erlendar fréttir | 246 orð | 1 mynd

Frekari myndbirtingar brot á Genfarsáttmálanum

DONALD Rumsfeld, varnarmálaráðherra Bandaríkjanna, fór óvænt til Bagdad í gær, þar sem hann ræddi m.a. við bandaríska hermenn og heimsótti Abu Ghraib-fangelsið, sem var vettvangur misþyrminga og niðurlægingar bandarískra hermanna á íröskum föngum. Meira
14. maí 2004 | Innlendar fréttir | 1083 orð | 4 myndir

Friðrik og María í það heilaga

Danskt þjóðlíf er á öðrum endanum vegna brúðkaups Friðriks ríkisarfa og ástralskrar heitkonu hans, Mary Donaldson, sem fram fer í Frúarkirkju í dag. Aðalheiður Inga Þorsteinsdóttir í Kaupmannahöfn segir frá eftirvæntingunni vegna "brúðkaups aldarinnar". Meira
14. maí 2004 | Innlendar fréttir | 578 orð | 1 mynd

Friður kostar minna en stríð

Dr. Dietrich Fischer segir Íslendinga vera í þeirri stöðu að erfitt sé að tortryggja vilja þeirra til að beita sér fyrir sáttum á átakasvæðum í heiminum. Meira
14. maí 2004 | Innlendar fréttir | 235 orð | 1 mynd

Frumvarp verði dregið til baka á Alþingi

SAMÞYKKT var harðorð ályktun á sameiginlegum fundi aðildarfélaga BSRB, Bandalags háskólamanna (BHM) og Kennarasambands Íslands (KÍ) síðdegis í gær þar sem frumvarpi ríkisstjórnarinnar um breytingar á lögum um réttindi og skyldur opinberra starfsmanna var... Meira
14. maí 2004 | Innlendar fréttir | 97 orð

Fræðsludagar

Heilsubærinn Bolungarvík heldur fræðsludaga í safnaðarheimili Bolungarvíkur í dag og á morgun undir heitinu "Fræðumst fyrir sumarið. Viltu vita meira um heilsuna? Þekking breytir vananum." Kemur þetta fram á fréttavef Bæjarins besta. Meira
14. maí 2004 | Innlendar fréttir | 73 orð | 1 mynd

Fræðst um fjarnám

Hólmavík | Kvenfélagskonur á aðalfundi kvenfélagasambands Strandasýslu hlýddu á erindi Smára Haraldssonar hjá fræðslumiðstöð Vestfjarða um fjarnám. Smári fjallaði m.a. um þróun fjarnáms og símenntunar og námsframboð næsta haust. Meira
14. maí 2004 | Landsbyggðin | 297 orð | 1 mynd

Fuglaáhugamenn í Þingeyjarsýslum fræða um fuglalíf

Húsavík | Stofnað hefur verið Félag fuglaáhugamanna í Þingeyjarsýslum og eru félagar nú 17 talsins. Stjórn þess skipa Aðalsteinn Örn Snæþórsson úr Kelduhverfi sem er formaður og Húsvíkingarnir Gaukur Hjartarson og Þorkell Lindberg Þórarinsson. Meira
14. maí 2004 | Innlendar fréttir | 113 orð

Fyrrverandi oddviti Bókin Genfarsamningarnir kom út...

Fyrrverandi oddviti Bókin Genfarsamningarnir kom út í vikunni og var fyrsta eintakið afhent við athöfn á Espihóli í Eyjafjarðarsveit á mánudag. Við það tækifæri sagði Birgir Þórðarson á Öngulsstöðum frá atburðum úr Víga-Glúms sögu. Meira
14. maí 2004 | Suðurnes | 169 orð | 1 mynd

Gerðu myndband gegn fíkniefnum

Reykjanesbær | Fjórir ungir menn réðust í það að gera forvarnarmyndband í kjölfar námskeiðs 88 hússins fyrir unga atvinnuleitendur sem einn þeirra sótti. Meira
14. maí 2004 | Innlendar fréttir | 908 orð | 2 myndir

Geta ekki búið við óbreytt markaðsumhverfi

Framkvæmdastjóri SkjásEins hafnar því algjörlega að breytingar á fjölmiðlafrumvarpinu séu sérsniðnar fyrir SkjáEinn. Hann segir að SkjárEinn myndi ekki lifa lengi við núverandi markaðsumhverfi og ákveðin hætta sé á að vandi skapist þegar fyrirtæki á borð við Baug geti bæði stjórnað hilluplássinu og markaðsaðgerðum heildsala. Meira
14. maí 2004 | Akureyri og nágrenni | 53 orð

Góð aðsókn | Aðsókn að sýningu...

Góð aðsókn | Aðsókn að sýningu Myndlistarskóla Arnar Inga um liðna helgi var mjög góð og því hefur verið ákveðið að hafa hana einnig opna nú um helgina, laugardag og sunnudag, frá kl. 14 til 18. Meira
14. maí 2004 | Austurland | 100 orð | 1 mynd

Grillir vart í gamla Sómastaðabæinn

Reyðarfjörður | Verið er að reisa spennistöð í um 50 m fjarlægð frá gamla Sómastaðabænum og hefur vakið kurr meðal ýmissa hversu nálægt bænum hún á að standa. Sómastaðabærinn var byggður árið 1875 og gerður upp fyrir að verða áratug. Meira
14. maí 2004 | Innlendar fréttir | 202 orð

Harma endurnýjun á mjólkursamningi

ENDURNÝJUN ríkisvaldsins á niðurgreiðslum til mjólkurframleiðslu á Íslandi er hörmuð af Frjálshyggjufélaginu, svo og það að engin skref séu tekin í átt til þess að hið opinbera dragi sig að fullu úr slíkri iðju, segir í ályktun frá félaginu. Meira
14. maí 2004 | Innlendar fréttir | 229 orð | 1 mynd

Ítreka ósk um frestun

ÖSSUR Skarphéðinsson, formaður Samfylkingarinnar, tilkynnti þingheimi í upphafi þingfundar í gærmorgun, að meirihluti efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis væri þeirrar skoðunar að fjölmiðlafrumvarpið væri vanbúið og ekki tækt til afgreiðslu á þessu... Meira
14. maí 2004 | Innlendar fréttir | 280 orð

Jafnréttisnefnd Reykjavíkurborgar stendur fyrir málþinginu Minnihlutahópar,...

Jafnréttisnefnd Reykjavíkurborgar stendur fyrir málþinginu Minnihlutahópar, kynferði og jafnrétti, á morgun laugardaginn 15. maí kl. 10-13.30, á Hótel Borg. Meira
14. maí 2004 | Akureyri og nágrenni | 93 orð | 1 mynd

Jóhanna í Deiglunni | Jóhanna Friðfinnsdóttir...

Jóhanna í Deiglunni | Jóhanna Friðfinnsdóttir opnar sýningu á verkum sínum í Deiglunni, Kaupvangsstræti á morgun, laugardaginn 15. maí, kl. 16.30. Þar sýnir hún akrýlmyndir, allt nýjar myndir sem unnar voru á þessu ári og í fyrra, 2003. Meira
14. maí 2004 | Akureyri og nágrenni | 84 orð

Kór MA | Kór Menntaskólans á...

Kór MA | Kór Menntaskólans á Akureyri heldur vortónleika sína í Glerárkirkju föstudagskvöldið 14. maí klukkan 20.30. Stjórnandi kórsins er Erla Þórólfsdóttir. Á efnisskrá Kórs MA að þessu sinni er fjölbreytt úrval sönglaga, frá þjóðlögum til dægurlaga. Meira
14. maí 2004 | Akureyri og nágrenni | 160 orð

Kynna verkefni | Nemendur á 4.

Kynna verkefni | Nemendur á 4. ári félagsfræðibrautar í Menntaskólanum á Akureyri efna til ráðstefnu í Kvosinni á morgun, laugardaginn 15. maí. Hún stendur frá klukkan 10 til 15. Meira
14. maí 2004 | Innlendar fréttir | 433 orð | 2 myndir

Landsbankinn á Ísafirði 100 ára

Hundrað ár verða liðin á morgun, laugardag, frá því útibú Landsbankans á Ísafirði tók til starfa - 15. maí 1904. Hefur bankinn gegnum tíðina verið viðskiptabanki margra af stærri fyrirtækjum á Vestfjörðum og mikilvægur bakhjarl í atvinnulífinu. Meira
14. maí 2004 | Austurland | 111 orð

Laxaker | Nú er verið að...

Laxaker | Nú er verið að útbúa ker fyrir lifandi lax við laxasláturhús Síldarvinnslunnar í Neskaupstað. Frá þessu greinir á vef fyrirtækisins. Meira
14. maí 2004 | Innlendar fréttir | 612 orð | 1 mynd

Leiðir af sér verðhækkanir til neytenda

FRUMVARP til laga um olíugjald og kílómetragjald, sem færa mun gjaldheimtu á þungaskatti inn í verð dísilolíu, mun leiða til verðhækkana á þjónustu til neytenda, að mati hóps samtaka í atvinnulífinu. Meira
14. maí 2004 | Innlendar fréttir | 148 orð

Lenti í Keflavík með bilaðan hreyfil

ÞOTA bandaríska flugfélagsins American Airlines varð að lenda á Keflavíkurflugvelli í gær vegna bilunar í hreyfli. Meira
14. maí 2004 | Austurland | 32 orð

Lóðir | Nýlega var fimm lóðum...

Lóðir | Nýlega var fimm lóðum úthlutað í þéttbýlinu í Hallormsstaðarskógi og er nú unnið að gatnagerð. Gert er ráð fyrir tuttugu og einni lóð við göturnar Fjósakamb og Réttarkamb samkvæmt... Meira
14. maí 2004 | Innlendar fréttir | 297 orð

Mikil fátækt í Reykjavík

FÁTÆKT er mikil í Reykjavík. Þetta segir skólahjúkrunarfræðingur við einn af skólum borgarinnar sem rætt er við í nýjasta tölublaði Tímarits hjúkrunarfræðinga. Alþjóðadagur hjúkrunarfræðinga, sem var á miðvikudag, 12. Meira
14. maí 2004 | Suðurnes | 90 orð

Mótorhjóladagur | Frumherj hf.

Mótorhjóladagur | Frumherj hf. og Bifhjólaklúbburinn Ernir í Njarðvík efna til mótorhjóladags í húsnæði Frumherja í Njarðvík næstkomandi laugardag. Opið verður frá kl. 10 til 16. Meira
14. maí 2004 | Akureyri og nágrenni | 125 orð | 1 mynd

Nemendur sýna

SÝNING á verkum nemenda af listnámsbraut Verkmenntaskólans á Akureyri verður í dag, föstudag og á morgun laugardag. Meira
14. maí 2004 | Höfuðborgarsvæðið | 87 orð

Nýr skólastjóri Flataskóla

Garðabær | Sigurveig Sæmundsdóttir hefur verið ráðin skólastjóri Flataskóla frá 1. ágúst 2004. Sigurveig starfar nú sem aðstoðarskólastjóri Hofsstaðaskóla og hefur gegnt því starfi í átta ár. Meira
14. maí 2004 | Innlendar fréttir | 146 orð | 1 mynd

Ódýrara en menn halda

TRYGGINGAR af því tagi sem Preferred Global Health býður kostar um 1.800 dali eða um 130 þúsund krónur á ári miðað við foreldra á aldrinum 40-45 ára með tvö börn. Meira
14. maí 2004 | Innlendar fréttir | 60 orð | 1 mynd

Paprikur allt um kring

GLÆNÝJAR paprikur í gróðurhúsi hjá Jörfa á Flúðum umluktu Anítu Daðadóttur sem var í heimsókn hjá ömmu sinni og afa. Paprikurunnarnir gnæfðu hátt yfir höfuð Anítu og henni þótti vissara að halda sér í eitt laufblaðanna. Meira
14. maí 2004 | Innlendar fréttir | 157 orð

"Bara hugmynd, bara hugmynd"

EFTIRFARANDI samtal fór nýlega fram milli tveggja dagskrárgerðarmanna á útvarpsstöðinni FM 95,7, sem starfrækt er af Norðurljósum. Einar Ágúst Víðisson var þá að ljúka sínum þætti og Sigvaldi Þórður Kaldalóns, sem kallar sig Svala, að taka við. Meira
14. maí 2004 | Erlendar fréttir | 264 orð

"Hún verður forsætisráðherra"

"HÚN verður forsætisráðherra - það er alveg öruggt," sagði Ghulam Nabi Azad, ritari Kongressflokksins, í gær eftir fund með Soniu Gandhi. Meira
14. maí 2004 | Innlendar fréttir | 277 orð

Samningur VR og SA sjálfkrafa samþykktur

NÝR kjarasamningur Verslunarmannafélags Reykjavíkur og Samtaka atvinnulífsins var sjálfkrafa samþykktur í gær eftir að atkvæðagreiðsla félagsmanna VR náði ekki tilskildu lágmarki. Meira
14. maí 2004 | Innlendar fréttir | 96 orð

Sex milljarðar gætu gjaldfallið

JÓHANNA Sigurðardóttir, þingmaður Samfylkingarinnar, sagði við upphaf þingfundar í gær að fram hefði komið á fundi efnahags- og viðskiptanefndar þingsins frá forsvarsmönnum Norðurljósa þegar fjallað var um fjölmiðlafrumvarpið í fyrradag að líklegt væri... Meira
14. maí 2004 | Akureyri og nágrenni | 49 orð

Skólaskák | Landsmót í skólaskák verður...

Skólaskák | Landsmót í skólaskák verður haldið um komandi helgi á Akureyri. Þá koma alls 24 keppendur á grunnskólaaldri víðs vegar að af landinu til bæjarins til að taka þátt í mótinu. Skákfélag Akureyrar á þrjá fulltrúa í hópnum. Meira
14. maí 2004 | Erlendar fréttir | 24 orð | 1 mynd

Skriðið síðasta spölinn

Þúsundir pílagríma komu í fyrradag, 12. maí, til Fatima í Portúgal. Sagt er, að þann dag árið 1917 hafi María guðsmóðir birst þremur... Meira
14. maí 2004 | Höfuðborgarsvæðið | 369 orð | 1 mynd

Staðið við sett markmið

Fossvogur | Fossvogsskóli hlaut á miðvikudag í annað sinn viðurkenninguna grænfánann, sem Landvernd veitir fyrir góðan árangur í umhverfisstarfi, en grænfáninn nýtur virðingar víða í Evrópu sem tákn um góða fræðslu og umhverfisstefnu í skólum. Meira
14. maí 2004 | Akureyri og nágrenni | 148 orð

Stelmokas Íþróttamaður KA

ANDREUS Stelmokas handknattleiksmaður var útnefndur Íþróttamaður KA fyrir árið 2003 en kjöri hans var lýst á KA-deginum, sem haldinn var í KA-heimilinu nýlega. Meira
14. maí 2004 | Innlendar fréttir | 42 orð

Stjórnar sumartónleikum | Fræðslunefnd Húsavíkurbæjar hefur...

Stjórnar sumartónleikum | Fræðslunefnd Húsavíkurbæjar hefur ákveðið að fela Guðna Bragasyni umsjón og framkvæmd árlegra sumartónleika 2004. Oddur Bjarni Þorkelsson sótti einnig um starfið. Meira
14. maí 2004 | Innlendar fréttir | 52 orð

Stýrir heilsugæslu | Friðbjörg Matthíasdóttir viðskiptafræðingur...

Stýrir heilsugæslu | Friðbjörg Matthíasdóttir viðskiptafræðingur hóf störf sem framkvæmdastjóri Heilsugæslustöðvar Grundarfjarðar í byrjun mánaðarins. Hún var áður skrifstofustjóri hjá Grundarfjarðarbæ. Meira
14. maí 2004 | Suðurnes | 310 orð | 2 myndir

Sumarhátíð unga fólksins og handverkssýning

Reykjanesbær | Mikið er um að vera í Reykjanesbæ um helgina. Frístundahelgi verður haldin í annað sinn, nú meðal annars með Sumarhátíð í og við 88-húsið, og stórri handverkssýningu í Íþróttahúsinu við Sunnubraut. Meira
14. maí 2004 | Innlendar fréttir | 121 orð | 1 mynd

Sungið á Suðurlandi

Kór Félags eldri borgara á Akureyri bregður sér í söngför suður á land og syngur í kirkjunni í Þorlákshöfn í dag, föstudaginn 14. maí, kl. 16. Í Aratungu syngur kórinn laugardaginn 15. maí kl. 16 og þangað koma tveir aðrir kórar og syngja líka. Meira
14. maí 2004 | Innlendar fréttir | 23 orð

*Svartagall Gabríelu Friðriksdóttur *Þórunn Sigurðardóttur um...

*Svartagall Gabríelu Friðriksdóttur *Þórunn Sigurðardóttur um Listahátíð *Danshöfundurinn Irma Gunnarsdóttir *Quentin Tarantino og aðrar stjörnur í Cannes *Átta útskriftarnemendur úr Listaháskóla Íslands *Húsbúnaður eftir íslenska myndlistarmenn... Meira
14. maí 2004 | Innlendar fréttir | 144 orð

Sýknaður af manndrápsákæru vegna ósakhæfis

HÆSTIRÉTTUR staðfesti í gær dóm Héraðsdóms Reykjavíkur sem sýknaði Stein Stefánsson af ákæru fyrir að verða öðrum manni að bana í íbúð við Klapparstíg í september 2002. Meira
14. maí 2004 | Akureyri og nágrenni | 76 orð

Taka til hendinni | Vinnudagur verður...

Taka til hendinni | Vinnudagur verður hjá Golfklúbbi Akureyrar á laugardag, 15. maí, og stefna þeir sprækustu að því að mæta kl. 9 um morguninn. Annars er fólki frjálst að mæta til vinnu á golfvellinum hvenær sem er dagsins og leggja hönd á plóg. Meira
14. maí 2004 | Austurland | 222 orð | 1 mynd

Tilboð opnuð í stóriðjuhöfn á Reyðarfirði

Reyðarfjörður | Í gær voru opnuð tilboð í nýja stóriðjuhöfn við Mjóeyri á Reyðarfirði á skrifstofu Siglingamálastofnunar. Sjö tilbáð bárust og áttu heimamenn, Gáma- og tækjaleigan ehf. á Reyðarfirði, lægsta tilboð, eða 223,5 milljónir króna. Meira
14. maí 2004 | Erlendar fréttir | 330 orð

Tólf Palestínumenn drepnir í átökum á Gaza

TÓLF Palestínumenn voru drepnir í gær, er Ísraelar gerðu árásir á Rafah-flóttamannabúðirnar á Gazasvæðinu, eftir að fimm ísraelskir hermenn féllu á miðvikudaginn þegar herskáir Palestínumenn skutu eldflaug á brynvagn sem þeir voru í. Meira
14. maí 2004 | Akureyri og nágrenni | 153 orð | 1 mynd

Tréútskurðarmunir aldraðra til sýnis

SÝNING á tréútskurðarmunum eldri borgara var sett upp í þjónustumiðstöðinni í Víðilundi í tengslum við kynningar- og fræðsludaga um öldrunarmál í vikunni. Meira
14. maí 2004 | Innlendar fréttir | 209 orð

Um 200 Íslendingar prófa hjartalyf

UM 200 Íslendingar taka þátt í prófunum á lyfinu DG-031 í sumar sem Íslensk erfðagreining (ÍE) hefur nú farið af stað með til að meta áhrif þess á erfðaþætti sem tengjast aukinni hættu á hjartaáfalli. Meira
14. maí 2004 | Erlendar fréttir | 185 orð | 1 mynd

Um 80% Íraka á móti hernámsliðinu

UM 80% Íraka treysta ekki hernámsstjórninni í Írak og 82% eru á móti hernámsliðinu, ef marka má niðurstöður nýlegrar skoðanakönnunar. Meira
14. maí 2004 | Innlendar fréttir | 105 orð

Úr umræðunni

Það hefur verið mikið þref í þjóðfélaginu um fjölmiðlafrumvarpið. Af því tilefni kviknaði limra hjá Hjálmari Freysteinssyni: Menn þrasa út af þessu og hinu í þinginu og sjónvarpinu, en hitt finnst mér verst ef heimurinn ferst út af fjölmiðlafrumvarpinu. Meira
14. maí 2004 | Erlendar fréttir | 345 orð | 2 myndir

Vajpayee biðst lausnar eftir kosningaósigur

ATAL Behari Vajpayee, forsætisráðherra Indlands, gekk í gær á fund forseta Indlands, Abduls Kalam, og baðst lausnar fyrir sig og ríkisstjórn sína í kjölfar þess að ljóst varð að BJP-flokkur hans, flokkur þjóðernissinnaðra hindúa, hafði beðið ósigur í... Meira
14. maí 2004 | Landsbyggðin | 133 orð | 1 mynd

Vel heppnaðir útgáfutónleikar í Logalandi

Skorradalur | Snorri Hjálmarsson og Helga Bryndís Magnúsdóttir héldu útgáfutónleika í Logalandi fyrir nokkru, í tilefni að útgáfu geisladisksins Hljómur frá Aðalvík. Á diskinum syngur Snorri 19 lög við píanóleik Helgu Bryndísar. Meira
14. maí 2004 | Innlendar fréttir | 64 orð

Verkefni á Tálknafirði | Hreppsnefnd Tálknafjarðarhrepps...

Verkefni á Tálknafirði | Hreppsnefnd Tálknafjarðarhrepps hefur ákveðið að ráða Árna Johnsen til að taka að sér ákveðin verkefni fyrir sveitarfélagið í júlímánuði. Meira
14. maí 2004 | Erlendar fréttir | 650 orð | 1 mynd

Veröldin ekki öruggari en fyrir Íraksstríð

Svíinn Hans Blix var mikið í fréttum á síðasta ári en hann fór fyrir vopnaeftirlitsnefnd Sameinuðu þjóðanna í Írak. Nefndin lauk auðvitað aldrei störfum, eins og menn vita, því Bandaríkjamenn og Bretar töldu í mars 2003 tíma til kominn að ráðast til atlögu gegn stjórn Saddams Husseins. Blix hefur nú ritað bók, Disarming Iraq, um reynslu sína og hann fer einnig fyrir alþjóðlegri og óháðri nefnd um afvopnunarmál. Meira
14. maí 2004 | Innlendar fréttir | 105 orð

Vilko undirbýr nýja starfsemi á Hvammstanga

VILKO ehf. hyggst kaupa húsnæði mjólkursamlagsins á Hvammstanga og hefja þar nýja framleiðslu. Byggðaráð Húnaþings vestra var boðað til aukafundar á dögunum til að heyra fulltrúa Vilko ehf. Meira
14. maí 2004 | Innlendar fréttir | 246 orð | 3 myndir

Víða veiðist vel

AFAR góð skot eru að fást úr silungsvötnum og ám þessa dagana, en það eru líka mýmörg dæmi um að menn eru að fá lítið eða ekkert. Þannig virðist Þingvallavatnið enn vera afar brokkgengt þótt ýmsir hafi sett þar í fiska. Meira
14. maí 2004 | Innlendar fréttir | 509 orð

VÍS hyggst bjóða tryggingar vegna sjúkdóma

VÁTRYGGINGAFÉLAG Íslands (VÍS) hefur gert samstarfssamning við alþjóðlegt fyrirtæki, Preferred Global Health, sem sérhæfir sig í í þjónustu við sjúklinga sem þurfa á heilbrigðisþjónustu að halda. Meira
14. maí 2004 | Suðurnes | 96 orð

Vorhátíð á vellinum | Árleg vorhátíð...

Vorhátíð á vellinum | Árleg vorhátíð varnarliðsins verður haldin á Keflavíkurflugvelli næstkomandi laugardag, 15. maí. Hátíðin er með karnival-sniði og fer fram í stóra flugskýlinu næst vatnstanki vallarins frá klukkan ellefu að morgni til þrjú... Meira
14. maí 2004 | Innlendar fréttir | 54 orð

Vorráðstefna Jarðfræðafélags Íslands.

Vorráðstefna Jarðfræðafélags Íslands. Í dag, föstudag, er haldin árleg vorráðstefna Jarðfræðafélags Íslands í Öskju, náttúrufræðahúsi Háskóla Íslands. Ráðstefnan hefst kl. 9 með setningu umhverfisráðherra Sivjar Friðleifsdóttur. Meira
14. maí 2004 | Akureyri og nágrenni | 53 orð

Vortónleikar | Tónlistarskólinn á Akureyri efnir...

Vortónleikar | Tónlistarskólinn á Akureyri efnir til vortónleika á morgun, laugardaginn 15. maí. Nemendur munu sýna afrakstur vetrarins og er efnisskráin mjög fjölbreytt. Yngri nemendur koma fram kl. 13 og kl. 14:30 er komið að eldri nemendum. Meira
14. maí 2004 | Innlendar fréttir | 194 orð

Yfir 100 milljónir kr. í þróunarverkefni

NORÐURSLÓÐAÁÆTLUN Evrópusambandsins hefur samþykkt verkefnið Northern Coastal Experience (NORCE) sem Atvinnuþróunarfélag Norðurlands vestra er í forsvari fyrir og stendur til ársins 2007. Meira
14. maí 2004 | Miðopna | 456 orð

Yfirlýsingar forseta Íslands 1993 og 2001

Forseta ber að sýna ýtrustu varkárni Vigdís Finnbogadóttir, þáverandi forseti Íslands, gaf yfirlýsingu í ríkisráði 13. janúar árið 1993, þar sem forseti staðfesti með undirritun sinni lagafrumvarp um samninginn um Evrópska efnahagssvæðið. Meira
14. maí 2004 | Erlendar fréttir | 326 orð

Þingmönnum bauð við óbirtu myndunum

MARGIR bandarískir þingmenn fylltust viðbjóði þegar þeim voru sýndar óbirtar myndir af íröskum föngum sem sættu illri meðferð bandarískra fangavarða og voru niðurlægðir kynferðislega. Þingmönnum beggja deilda Bandaríkjaþings voru sýndar um það bil 1. Meira
14. maí 2004 | Innlendar fréttir | 786 orð | 1 mynd

Örar framfarir í hjartahjúkrun

Anna Guðrún Gunnarsdóttir er fædd í Reykjavík 23. maí 1965. Hún varð stúdent frá Menntaskólanum í Reykjavík 1985 og lauk BSc prófi í hjúkrunarfræði frá HÍ 1990. Meira

Ritstjórnargreinar

14. maí 2004 | Leiðarar | 455 orð

Hvenær hefjast umræður um efni frumvarpsins?

Um þessar mundir standa yfir maraþonumræður á Alþingi um fjölmiðlafrumvarp ríkisstjórnarinnar. Við því er ekkert að segja og sjálfsagt að þingmenn ræði þetta stóra mál í botn. Meira
14. maí 2004 | Leiðarar | 464 orð

Listahátíð skráir söguna

Listahátíð í Reykjavík verður sett síðdegis í dag í Listasafni Íslands. Hátíðin stendur nú á nokkrum tímamótum, því héðan í frá verður efnt til hennar á hverju ári í stað annars hvers árs, sem eykur til muna vægi hennar í menningarlífi þjóðarinnar. Meira
14. maí 2004 | Staksteinar | 315 orð

- Ritskoðun í höndum tveggja þingmanna

Ekkert gott er hægt að segja um þau vinnubrögð sem hafa verið viðhöfð í fjölmiðlamálinu af hálfu Framsóknarflokksins og Sjálfstæðisflokksins," segir Ágúst Ólafur Ágústsson, þingmaður Samfylkingarinnar, í pistli á heimasíðu sinni. Meira

Menning

14. maí 2004 | Fólk í fréttum | 237 orð | 2 myndir

Allir saman nú!

VALIÐ hefur verið stuðningslag fyrir enska landsliðið í knattspyrnu sem tekur þátt í Evrópukeppninni í Portúgal í sumar. Lagið er gamalt, frá árinu 1990 og heitir "Altogether Now". Meira
14. maí 2004 | Menningarlíf | 92 orð | 1 mynd

Dagskráin í dag

Föstudagur Kl. 17.45 Listasafn Íslands Setning Listahátíðar. Bein útsending í Sjónvarpinu. Vesturport og Hljómskálakvintettinn taka á móti gestum. Myndbandsverk Gabríelu Friðriksdóttur Kaþarsis. Meira
14. maí 2004 | Fólk í fréttum | 258 orð | 1 mynd

Donald Rumsfeld á geisladiski

TVEIR tónlistarmenn í San Francisco hafa tekið sig til og samið kammertónlist við ræður Donalds Rumsfelds varnarmálaráðherra Bandaríkjanna og gefið út á geisladiski. Meira
14. maí 2004 | Menningarlíf | 467 orð | 1 mynd

Get ekki selt sjálfum mér að vera annars staðar

LÁRUS Jóhannesson kaupmaður í hljómplötuversluninni 12 tónum er einn fjölmargra aðdáenda kanadíska píanóleikarans Marc-André Hamelins, sem heldur tvenna tónleika á Listahátíð um helgina. Meira
14. maí 2004 | Fólk í fréttum | 210 orð | 1 mynd

Harðkjarni frá Portland

ROKKSVEITIN Tragedy frá Portland hefur verið að vekja athygli undanfarið í neðanjarðarheimum rokksins. Meðlimir eru sjóaðir rokkhundar og hafa verið í sveitum á borð við His Hero Is Gone, Severed Head Of State og Funeral. Meira
14. maí 2004 | Menningarlíf | 27 orð

Háteigskirkja kl.

Háteigskirkja kl. 14 Kammertónleikar verða haldnir á vegum Tónlistarskólans í Reykjavík. Yngri strengjasveit skólans leikur undir stjórn Sigurgeirs Agnarssonar og flautukvartett, klarínettukór og málmblásarasveitir flytja nokkur... Meira
14. maí 2004 | Menningarlíf | 483 orð | 1 mynd

Leikföng á striga

SIGRÚN Eldjárn, myndlistarmaður og rithöfundur, varð 50 ára 3. maí sl. Af tilefninu opnar hún myndlistarsýningu í Ráðhúsi Reykjavíkur kl. 17 í dag. Meira
14. maí 2004 | Fólk í fréttum | 472 orð | 1 mynd

Lungnabólga og heimkomutónleikar

Hljómsveitin Mínus tekur sér hlé frá tónleikaferð um Evrópu og spilar á Gauknum í kvöld. Sveitin er líka að fara að hita upp fyrir Metallica á stórtónleikum í Egilshöll. Meira
14. maí 2004 | Fólk í fréttum | 281 orð | 1 mynd

Lungnatrukkurinn

HLJÓMSVEITIRNAR Face & Lungs og Snacktruck eru staddar hérlendis og munu troða upp á Grand Rokk í kvöld (þær léku reyndar á Sirkus í gær). Meira
14. maí 2004 | Menningarlíf | 648 orð

Metropolis bíókvöld

Þ að er eitt af undrum nútímatækni og vísinda að geta horft á bíómyndir heima hjá sér, stungið dvd-diskinum í tölvuna, og gjöriði svo vel, heil bíómynd líður hjá. Meira
14. maí 2004 | Fólk í fréttum | 272 orð | 1 mynd

Nafninu verði breytt í Júgóvisjón

Talsmenn eistnesku þátttakendanna í Evróvisjón telja að breyta verði kosningakerfi keppninnar vegna nágrannapólitíkurinnar sem þar sé við lýði. Meira
14. maí 2004 | Menningarlíf | 228 orð | 1 mynd

Nemendatónleikar

Tónskóli Þjóðkirkjunnar Tvennir nemendatónleikar verða haldnir um helgina. Fyrri tónleikarnir verða í Hallgrímskirkju kl.12 í dag. Nemendur Björns Steinars Sólbergsonar leika á orgel. Seinni tónleikarnir verða í Grensáskirkju kl. 12 á morgun, laugardag. Meira
14. maí 2004 | Fólk í fréttum | 50 orð | 1 mynd

NORRÆNA HÚSIÐ Bein útsending verður á...

NORRÆNA HÚSIÐ Bein útsending verður á breiðtjaldi frá brúðkaupsveislu Friðriks krónprins og Mary Donaldson í Norræna húsinu í kvöld kl. 19:00-22:00. Kaffistofan verður opin og fólk getur tekið veitingar með sér inn í salinn. Meira
14. maí 2004 | Fólk í fréttum | 106 orð | 1 mynd

Pearl Jamlag í Vinum

EINHVERJUM sem fylgdust með lokaþætti Vina sem sýndur var í Bandaríkjunum í síðustu viku, mun hafa brugðið í brún er þeir heyrðu lagabút með hljómsveitinni Pearl Jam í þættinum. Meira
14. maí 2004 | Fólk í fréttum | 105 orð | 1 mynd

Prinsinn kvænist

MIKIÐ hefur verið um dýrðir undanfarna daga í Kaupmannahöfn vegna brúðkaups Friðriks krónprins Dana og lögfræðingsins Mary Elizabeth Donaldson frá Tasmaníu, en Sjónvarpið sýnir beint frá viðburðinum í dag. Meira
14. maí 2004 | Menningarlíf | 137 orð | 1 mynd

Próf og tónleikar Söngskólans

FIMM af nemendum Söngskólans í Reykjavík ljúka í vor framhaldsprófi í einsöng og jafnframt alþjóðlegu 8. stigs prófi The Associated Board of The Royal Schools of Music í London. Þetta eru fyrstu nemendurnir sem ljúka framhaldsprófi frá Söngskólanum, skv. Meira
14. maí 2004 | Menningarlíf | 361 orð | 1 mynd

"Maðurinn tekur undir með skaparanum"

Íslenska óperan og Óperustúdíó Austurlands sýna í kvöld óperuna Carmen eftir Bizet í Kirkju- og menningarmiðstöðinni á Eskifirði. Með hlutverk Carmenar fer Sesselja Kristjánsdóttir og Don José er í höndum Jóhanns Friðgeirs Valdimarssonar. Meira
14. maí 2004 | Menningarlíf | 1351 orð | 2 myndir

Reyni ekki að deila við örlögin

Stór hópur listafólks frá hinu rómaða Rustaveli-leikhúsi í Tblisi í Georgíu efnir til Þrettándakvölds á stóra sviði Þjóðleikhússins í kvöld og annað kvöld. Í samtali við Silju Björk Huldudóttur ræðir Robert Sturua, leikstjóri sýningarinnar og leikhússtjóri Rustaveli-leikhússins, um forlagatrú sína og af hverju hann ákvað að flétta guðspjöllunum inn í leikrit Shakespeares. Meira
14. maí 2004 | Menningarlíf | 609 orð | 1 mynd

Rætur viðmiða í nútímamyndlist

Í ÖLLUM sölum Listasafns Íslands hefur verið komið fyrir heimsþekktum bandarískum myndlistarverkum, sem unnin eru á síðustu þrjátíu árum eða svo. Meira
14. maí 2004 | Fólk í fréttum | 242 orð | 1 mynd

Sakaður um að hafa hindrað morðrannsókn

LEIKARINN Ashton Kutcher hefur verið sakaður um að hindra morðrannsókn. Foreldrar stúlku sem hann ætlaði að fylgja á Grammy-verðlaunaafhendingu árið 2001 hafa borið á hann þessar sakir en stúlkan var myrt kvöldið sem verðlaunaafhendingin fór fram. Meira
14. maí 2004 | Menningarlíf | 486 orð | 2 myndir

Sex ljóð, drottning og tíu boðorð

Í HALLGRÍMSKIRKJU í kvöld verða haldnir tónleikar þar sem eingöngu ný verk eftir glæný tónskáld eru á efnisskránni. Meira
14. maí 2004 | Fólk í fréttum | 108 orð | 1 mynd

Sveitatónlistin mikilvæg

WHITE Stripes-liðinn Jack Stripe ætlar að vinna með sveitasöngkonunni Lorettu Lynn á tveimur næstu plötum hennar. Hann stýrði upptökum á síðustu plötu hennar Van Lear Rose auk þess sem hann tók lagið og spilaði undir. Meira
14. maí 2004 | Fólk í fréttum | 28 orð

Svona er spáin

Samkvæmt veðbönkum í gær var röðin þessi: Meira
14. maí 2004 | Fólk í fréttum | 413 orð | 2 myndir

Trójuhesturinn læðist inn í Cannes-borg

Þeir sýndu eina ítalska í fyrradag, fínasta sálfræðikrimma, Afleiðingar ástarinnar . En hátíðargestir voru langflestir með hugann við annað - létu hann meira að segja reika 3.200 ár aftur í tímann. Meira
14. maí 2004 | Fólk í fréttum | 115 orð | 1 mynd

...tveimur og hálfum manni

LEIKARINN Charlie Sheen er aðalstjarnan í gamanþáttunum Tveir og hálfur maður ( Two and a Half Men ) sem eru á dagskrá Stöðvar 2 á föstudagskvöldum. Meira
14. maí 2004 | Menningarlíf | 16 orð

Þjóðleikhúsið kl.

Þjóðleikhúsið kl. 19 Aukasýning á Sorgin klæðir Elektru eftir Eugene O´Neill. Þetta er allra síðasta... Meira

Umræðan

14. maí 2004 | Bréf til blaðsins | 355 orð

Að fylgja eigin sannfæringu

ÖLL trúum við á eitthvað, hvort sem það er guð, hið góða, eða jafnvel geimverur. Við trúum á rétt og rangt. En getur einhver sagt þér hverju þú átt að trúa? Meira
14. maí 2004 | Aðsent efni | 447 orð | 1 mynd

Er atvinnuöryggi starfsmanna Norðurljósa mikilvægara?

Ríkisútvarpið er sá jafnvægispunktur sem nauðsynlegur er á íslenskum fjölmiðlamarkaði... Meira
14. maí 2004 | Aðsent efni | 763 orð | 1 mynd

Er hægt að bera traust til umboðsmanns Alþingis?

Eðlilegra væri að hækka kröfur um námsgetu og námsframlag. Meira
14. maí 2004 | Aðsent efni | 493 orð | 1 mynd

Forseti í boði...

Ég tel að forseti Íslands hafi enga heimild til slíkra athafna og hafi aldrei verið kosinn í þetta virðulega embætti á þeim forsendum. Meira
14. maí 2004 | Bréf til blaðsins | 485 orð

Gleðilegt sumar og kaupum álfinn

NÚ fer fram hin árlega álfasala SÁÁ. Ég vil hvetja alla til að kaupa að minnsta kosti einn álf og leggja þannig góðu unglingastarfi SÁÁ lið. Meira
14. maí 2004 | Aðsent efni | 583 orð

Húsbóndavald

ÞAÐ er sjálfsagt að setja rammalöggjöf um fjölmiðla. Til hennar þarf að vanda og taka til þess allan þann tíma sem þarf. Slík löggjöf þarf líka að taka yfir allan fjölmiðlamarkaðinn, þar með talda ríkisfjölmiðlana. Meira
14. maí 2004 | Aðsent efni | 756 orð | 1 mynd

Nýtt BA-nám haustið 2004

Jákvæð byggðaþróun verður ekki tryggð nema að unga fólkið sjái sóknarfæri á landsbyggðinni... Meira
14. maí 2004 | Aðsent efni | 633 orð | 1 mynd

Reykjavík er samfelld listahátíð

Allt lýsir þetta vilja til að festa í sessi, treysta og veita ákveðið öryggi þeim sem starfa að menningarmálum. Meira
14. maí 2004 | Bréf til blaðsins | 350 orð

Sýnum dýrum tillitssemi FIMMTUDAGINN 6.

Sýnum dýrum tillitssemi FIMMTUDAGINN 6. maí sl. sáum við grein eftir konu í Velvakanda ("Ein óánægð") sem sagði að hún vildi ekki sjá hunda niðri í miðbæ. Hún sagði einnig að hún hefði séð hunda á Austurvelli og börn sem væru hrædd við hundana. Meira
14. maí 2004 | Aðsent efni | 367 orð | 1 mynd

Vald forseta Íslands

Þá, eins og nú, var það ríkisstjórnin sem vildi eiga síðasta orðið. Meira
14. maí 2004 | Bréf til blaðsins | 37 orð | 1 mynd

Þessar ungu stúlkur úr Hlíðunum söfnuðu...

Þessar ungu stúlkur úr Hlíðunum söfnuðu 2.083 kr. með tombólustarfsemi fyrir framan Sunnubúðina við Lönguhlíð. Þær færðu RKÍ peningana að gjöf. Stúlkurnar heita f.v. Meira

Minningargreinar

14. maí 2004 | Minningargreinar | 1055 orð | 1 mynd

ELÍAS KÁRASON

Elías Kárason fæddist á Þverá í Öxnadal 8. nóvember 1942. Hann andaðist 7. maí síðastliðinn á Landspítala - háskólasjúkrahúsi við Hringbraut. Foreldrar Elíasar voru hjónin Kári Þorsteinsson, f. 7. maí 1908, d. 2 febrúar 1961, og Sigrún Sigurjónsdóttir,... Meira  Kaupa minningabók
14. maí 2004 | Minningargreinar | 322 orð | 1 mynd

GUÐMANN HEIÐMAR

Guðmann Heiðmar var fæddur í Reykjavík 18. ágúst 1928. Hann lést á heimili sínu, Öldugötu 7a í Reykjavík, hinn 25. apríl síðastliðinn og var útför hans gerð frá Árbæjarkirkju 30. apríl. Meira  Kaupa minningabók
14. maí 2004 | Minningargreinar | 1219 orð | 1 mynd

HALLA EYJÓLFSDÓTTIR

Halla Eyjólfsdóttir fæddist í Ólafsvík 5. mars 1941. Hún lést í Reykjavík 5. maí síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Garðakirkju 13. maí. Meira  Kaupa minningabók
14. maí 2004 | Minningargreinar | 604 orð | 1 mynd

HANNES ÁGÚST HJARTARSON

Hannes Ágúst Hjartarson fæddist á Stóru-Þúfu í Miklaholtshreppi 8. júní 1924. Hann andaðist á Sjúkrahúsi Akraness 2. mars síðastliðinn og var útför hans gerð frá Akraneskirkju 9. mars. Meira  Kaupa minningabók
14. maí 2004 | Minningargreinar | 3118 orð | 1 mynd

HARALDUR GUÐMUNDSSON

Haraldur Bergur Guðmundsson, fyrrverandi bifreiðastjóri hjá Stjórnarráðinu, fæddist á Stóru-Hvalsá í Hrútafirði 10. október 1910. Hann varð bráðkvaddur á heimili sínu í Reykjavík 3. maí síðastliðinn. Foreldrar Haraldar voru Guðrún Ögmundsdóttir, f. Meira  Kaupa minningabók
14. maí 2004 | Minningargreinar | 600 orð | 1 mynd

HRAFNHILDUR ODDNÝ STURLUDÓTTIR

Hrafnhildur Oddný (Odda) Sturludóttir fæddist í Reykjavík 13. maí 1949. Hún lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 28. október síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Vídalínskirkju í Garðabæ 5. nóvember. Meira  Kaupa minningabók
14. maí 2004 | Minningargreinar | 857 orð | 1 mynd

RAGNAR JÚLÍUS SIGFÚSSON

Ragnar Júlíus Sigfússon fæddist á Skálafelli í Suðursveit 20. júlí 1917. Hann lést á lungnadeild Landspítalans í Fossvogi 5. janúar síðastliðinn og var útför hans gerð frá Hafnarkirkju 17. janúar. Meira  Kaupa minningabók
14. maí 2004 | Minningargreinar | 402 orð | 1 mynd

SIGVALDI PÉTURSSON

Sigvaldi Pétursson fæddist í Stykkishólmi 26. júní 1923. Hann lést í Reykjavík 30. mars 2004 og var jarðsettur í Stykkishólmi 10. apríl. Meira  Kaupa minningabók
14. maí 2004 | Minningargreinar | 1294 orð | 1 mynd

ÞÓRÐUR I. KRISTJÁNSSON

Þórður Ingimar Kristjánsson fæddist í Fremri Hjarðardal í Dýrafirði 3. júlí 1917. Hann lést á Landspítalanum Fossvogi 5. maí síðastliðinn og var útför hans gerð frá Bústaðakirkju 13. maí. Meira  Kaupa minningabók

Sjávarútvegur

14. maí 2004 | Sjávarútvegur | 243 orð

ALLIR FISKMARKAÐIR Blálanga 51 32 40...

ALLIR FISKMARKAÐIR Blálanga 51 32 40 649 25,716 Flattur/Þorskur 312 312 312 30 9,360 Gellur 557 520 535 187 100,013 Gjölnir 96 Grásleppa 40 40 40 8 320 Gullkarfi 80 22 43 11,411 488,470 Hlýri 89 46 81 3,921 316,676 Hrogn/Langa 65 65 65 38 2,470... Meira
14. maí 2004 | Sjávarútvegur | 631 orð | 2 myndir

Frá engum tekið

ÚTGERÐUM sóknardagabáta verður gefinn kostur á að færa sig yfir í krókaaflamarkskerfi, samkvæmt frumvarpi sem sjávarútvegsráðherra hefur lagt fram á Alþingi. Frumvarpið hefur þegar verið samþykkt í þingflokkum stjórnarflokkana. Meira
14. maí 2004 | Sjávarútvegur | 393 orð

Gerir út af við dagakerfið

ÖRN Pálsson, framkvæmdastjóri Landssambands smábátaeigenda, segist afar ósáttur við frumvarp sjávarútvegsráðherra um breytingar á lögum um dagabáta. Meira

Viðskipti

14. maí 2004 | Viðskiptafréttir | 199 orð

Afkoma undir væntingum en staðan sterk

GREININGARDEILDIR bankanna gerðu ráð fyrir að hagnaður Burðaráss á fyrsta fjórðungi þessa árs yrði meiri en raun varð á. Að meðaltali reiknuðu deildirnar með að hagnaður félagsins yrði um 5,7 milljarðar króna en niðurstaðan varð tæpir 5 milljarðar. Meira
14. maí 2004 | Viðskiptafréttir | 272 orð | 1 mynd

Burðarás hf. hagnast um tæpa 5 milljarða

HAGNAÐUR Burðaráss hf. og dótturfélaga á fyrsta fjórðungi þessa árs var 4.932 milljónir króna eftir skatta. Þar vegur þyngst að hagnaður af sölu dótturfélaga Brims ehf. eftir skatta var 3.547 milljónir. Meira
14. maí 2004 | Viðskiptafréttir | 108 orð

FÍS bendir á innflutning frá Asíu

FÉLAG íslenskra stórkaupmanna, FÍS, telur mikla möguleika á hagkvæmum innkaupum beint frá Kína og öðrum ódýrum framleiðslulöndum í Asíu , að sögn Péturs Björnssonar formanns félagsins. Meira
14. maí 2004 | Viðskiptafréttir | 46 orð

Íbúðalánasjóður semur við Deutsche Bank

ÍBÚÐALÁNASJÓÐUR hefur samið við Deutsche Bank í London um að annast ráðgjöf og umsjón vegna endurskipulagningar markflokka húsbréfa. Í tilkynningu segir að skiptum á bréfum fyrir íbúðabréf verði hleypt af stokkunum eftir markaðsaðstæðum á næstu mánuðum. Meira
14. maí 2004 | Viðskiptafréttir | 534 orð | 1 mynd

Rétt forsmekkurinn af stærð íslenskra fyrirtækja

VIÐ erum rétt búin að fá forsmekkinn af því sem koma skal með stærstu fyrirtæki landsins, sagði Þór Sigfússon, framkvæmdastjóri Verslunarráðs Íslands, á fundi Félags viðskiptafræðinga og hagfræðinga um hringamyndun, viðskiptablokkir og samþjöppun í... Meira

Daglegt líf

14. maí 2004 | Daglegt líf | 240 orð | 1 mynd

Ég var mjög veikur

"Ég heiti Sammy. Ég er tólf ára. Ég á heima í litlu fiskiþorpi, Sisitok, fyrir utan Libreville í Gabon. Ég bý með mömmu minni og tveimur systrum. Ég get ekki farið í skóla af því að fjölskyldan mín er of fátæk. Meira
14. maí 2004 | Daglegt líf | 139 orð | 1 mynd

Ég vil ekki verða drepin

"Ég heiti Fatima. Ég er níu ára. Við þurftum að flýja frá þorpinu okkar þegar þeir réðust á það og kveiktu í því. Ég flúði um nótt með mömmu minni og litla bróður og systrum mínum. Við þurftum að skilja allt eftir. Við eigum bara fötin okkar. Meira
14. maí 2004 | Daglegt líf | 141 orð | 1 mynd

Gamall kjóll í nýjum búningi

KJÓLL Önnu Snædísar er saumaður upp úr kjól sem hún fann í verslun með notuð föt í Reykjavík. "Ég féll alveg fyrir efninu, sem er silfurbrókað, og bý svo vel að eiga mömmu sem er saumakona [Ingimunda Guðrún Þorvaldsdóttir á Selfossi]. Meira
14. maí 2004 | Daglegt líf | 108 orð | 1 mynd

Hefðbundinn silkikjóll

KJÓLLINN sem Guðrún valdi sér fyrir tónleika Óperukórsins var keyptur í versluninni Monsoon. Meira
14. maí 2004 | Daglegt líf | 171 orð

Heimsforeldrar veita tækifæri og hamingju

Tryggjum hverju barni heilsuvernd, menntun, jafnrétti, umhyggju. Eflum mannúð." Þetta eru kjörorð Barnahjálpar Sameinuðu þjóðanna, UNICEF, sem stendur í þessum mánuði fyrir söfnunarátaki hér á landi. Meira
14. maí 2004 | Daglegt líf | 144 orð | 1 mynd

Saumar á sig sjálf

KJÓLL Hrannar er úr vínrauðu taí-silki og saumaður af henni sjálfri. "Það hentar mér vel þegar eitthvað sérstakt stendur til að fá mér efni og snið og sauma sjálf, " segir Hrönn og kveður snið kjólsins ekki flókið. Meira
14. maí 2004 | Daglegt líf | 496 orð

Sungið í síðkjólum

Óperukór Hafnarfjarðar er rúmlega 70 manna kór sem hefur þá sérstöðu að sérhæfa sig einkum í flutningi óperu- og vínartónlistar og hefur ekki ómerkari verk en þekkt kórverk úr Verdi-óperunum Macbeth og Il trovatore á efnisskránni. Meira
14. maí 2004 | Daglegt líf | 89 orð | 1 mynd

Tvískiptur prinsessukjóll

Túrkisblár kjóll Margrétar er tvískiptur og því auðvelt að skipta út pilsi eða topp og ná þannig fram yfirbragði ólíku miðaldaáherslunum sem hér ríkja. Meira

Fastir þættir

14. maí 2004 | Árnað heilla | 30 orð | 1 mynd

70 ÁRA afmæli.

70 ÁRA afmæli. Í dag, föstudaginn 14. maí, er sjötugur Gestur Pálsson, húsasmíðameistari, Rauðagerði 46, Reykjavík. Hann og eiginkona hans, María K. Einarsdóttir, verða á ferðalagi á hringveginum á... Meira
14. maí 2004 | Fastir þættir | 281 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson

Fyrst er sjá þær tvær leiðir til koma til álita, síðan er að velja á milli. Austur gefur; allir á hættu. Meira
14. maí 2004 | Fastir þættir | 422 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

Sumarbrids hefst á mánudaginn Mánudaginn 17. maí nk. hefst sumarbrids. Spilað verður fimm kvöld í viku, mánudaga til föstudaga, í allt sumar. Spilastaður er húsnæði BSÍ, Síðumúla 37 og eru allir velkomnir, tekið verður vel á móti spilurum. Meira
14. maí 2004 | Viðhorf | 785 orð

Í lykilstöðu í Ameríku

Fái George Bush það hlutfall sem Rove sækist eftir er með öllu útilokað að frambjóðandi Demókrataflokksins geti unnið forsetakosningarnar. Meira
14. maí 2004 | Dagbók | 53 orð

ÍSLENDINGALJÓÐ

Land míns föður, landið mitt, laugað bláum straumi, eilíft vakir auglit þitt ofar tímans glaumi. Þetta auglit elskum vér, - ævi vor á jörðu hér brot af þínu bergi er, blik af þínum draumi. Meira
14. maí 2004 | Dagbók | 479 orð

(Post. 20, 32.)

Í dag er föstudagur 14. maí, 135. dagur ársins 2004, Vinnuhjúaskildagi. Orð dagsins: Og nú fel ég yður Guði og orði náðar hans, sem máttugt er að uppbyggja yður og gefa yður arfleifð með öllum þeim, sem helgaðir eru. Meira
14. maí 2004 | Dagbók | 204 orð | 1 mynd

Safnaðarstarf

Hallgrímskirkja. Eldriborgarastarf kl. 13. Leikfimi, súpa, kaffi og spjall. Háteigskirkja. Eldriborgarastarf. Bridsaðstoð kl. 13. Kaffi kl. 15. Neskirkja. Vortónleikar sunnudag 16. maí kl. 17.00. Kór Neskirkju og Pange Lingua-kórinn syngja. Meira
14. maí 2004 | Fastir þættir | 173 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson

1. d4 d5 2. c4 c6 3. Rf3 Rf6 4. Rc3 dxc4 5. a4 Bf5 6. Rh4 Bg4 7. h3 Bh5 8. g4 Bg6 9. Rxg6 hxg6 10. e3 e6 11. Bxc4 Bb4 12. Bd2 Rbd7 13. g5 Rd5 14. e4 R5b6 15. Bb3 a5 16. De2 c5 17. d5 c4 18. Bxc4 Rxc4 19. Dxc4 O-O 20. O-O-O Hc8 21. De2 exd5 22. Meira
14. maí 2004 | Fastir þættir | 411 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

Víkverji vill hafa vaðið fyrir neðan sig og finnst því mikilvægt að tryggja sig og sína nánustu fyrir þeim skakkaföllum og óhöppum sem upp geta komið. Meira

Íþróttir

14. maí 2004 | Íþróttir | 136 orð

100 landsleikir á einu ári

LANDSDLIÐ á vegum HSÍ leika a.m.k. eitt hundrað landsleiki á þessu ári og hafa þeir aldrei verið fleiri á einu ári, að sögn Einars Þorvarðarsonar, framkvæmdastjóra HSÍ. Meira
14. maí 2004 | Íþróttir | 385 orð | 2 myndir

AKRANESLIÐIÐ er einfaldlega með góða knattspyrnumenn...

AKRANESLIÐIÐ er einfaldlega með góða knattspyrnumenn í sínum röðum sem leggja hart að sér. Liðið á eftir að vera í baráttunni um Íslandsmeistaratitilinn og hefur alla burði til þess að ná alla leið," segir Ragnar Gíslason þjálfari 1. Meira
14. maí 2004 | Íþróttir | 140 orð | 1 mynd

Akranes meistari - Víkingur og Grindavík falla

ÍA hampar Íslandsmeistaratitlinum í knattspyrnu karla í ár samkvæmt spá íþróttafréttamanna Morgunblaðsins og sérfræðinganna sem blaðið fékk til að velta liðunum í Landsbankadeildinni fyrir sér. Meira
14. maí 2004 | Íþróttir | 322 orð | 1 mynd

Bárður hættir sem þjálfari Snæfells

TINDASTÓLL frá Sauðárkróki og deildarmeistaralið Snæfells úr Stykkishólmi eru einu úrvalsdeildarliðin í körfuknattleik karla sem eiga eftir að ganga frá ráðningu þjálfara fyrir næstu leiktíð. Meira
14. maí 2004 | Íþróttir | 395 orð | 3 myndir

BJARNI Jóhannsson þjálfari 1.

BJARNI Jóhannsson þjálfari 1. deildarliðs Breiðabliks segir að KR-ingar hafi alla burði til að hampa Íslandsmeistaratitlinum þriðja árið í röð enda hafi þeir hafi bæði getu og mannskapinn til þess. Meira
14. maí 2004 | Íþróttir | 26 orð | 1 mynd

Björgólfur Takefusa skoraði 10 mörk fyrir...

Björgólfur Takefusa skoraði 10 mörk fyrir Þrótt sl. keppnistímabil. Hér sést hann etja kappi við Eggert Stefánsson, Fram. Björgólfur er nú genginn til liðs við... Meira
14. maí 2004 | Íþróttir | 209 orð | 1 mynd

Bobby Robson gefst ekki upp með Newcastle

SIR BOBBY Robson, hinn litríki knattspyrnustjóri enska úrvalsdeildarliðsins Newcastle, hefur ekki lagt árar í bát þrátt fyrir að vonir liðsins um sæti í forkeppni Meistaradeildarinnar hafi runnið út í sandinn gegn Southampton þar sem liðin skildu jöfn,... Meira
14. maí 2004 | Íþróttir | 281 orð

DAGATAL 2004

1. umferð Laugardagur 15. maí: KR - FH 17 Sunnudagur 16. maí: Grindavík - ÍBV 14 KA - Keflavík 14 ÍA - Fylkir 14 Fram - Víkingur 19.15 2. umferð Fimmtudagur 20. maí: ÍA - Grindavík 14 ÍBV - Fram 14 Fylkir - FH 19.15 Keflavík - KR 19.15 Föstudagur 21. Meira
14. maí 2004 | Íþróttir | 141 orð

Dómarar sem verða í sviðsljósinu

EFTIRTALDIR landsdómarar í knattspyrnu verða á ferðinni á knattspyrnuvöllunum í sumar og dæma landsdómarar A-leiki í efstu deild. Meira
14. maí 2004 | Íþróttir | 334 orð | 1 mynd

EF marka má spádóma manna virðist...

EF marka má spádóma manna virðist sem það verði líklega hlutskipti Eyjamanna að berjast í neðri hluta deildarinnar frekar en þeim efri. Meira
14. maí 2004 | Íþróttir | 139 orð

Einkunnagjöf Morgunblaðsins

EINS og áður mun Morgunblaðið fjalla ítarlega um Íslandsmótið í knattspyrnu, segja frá leikjum í máli og myndum, ræða við leikmenn, þjálfara, dómara og aðra þá sem koma við sögu. Leitað verður svara við ýmsu sem upp á kemur. Meira
14. maí 2004 | Íþróttir | 254 orð | 1 mynd

Ekkert grín að lenda gegn Haukum á svona flugi

"HVAÐ getur maður sagt, þetta er alveg magnað," sagði Birkir Ívar Guðmundsson, markvörður Hauka, þegar meistaratitlinn var í höfn. Hann fór ekki í gang fyrr en í seinni hálfleik en þá skipti líka frammistaða hans sköpum. Meira
14. maí 2004 | Íþróttir | 72 orð

Ekki úr peysum

ALÞJÓÐANEFND Alþjóðaknattspyrnusambandsins, FIFA, gerir aðeins eina breytingu á knattspyrnulögunum að þessu sinni, sem hefur hagnýta þýðingu í leikjum hér á landi í sumar. *Dómarinn skal áminna leikmann sem fer úr keppnispeysu þegar hann fagnar marki. Meira
14. maí 2004 | Íþróttir | 410 orð | 4 myndir

FH-ingar hljóta að gera harða atlögu...

FH-ingar hljóta að gera harða atlögu að Íslandsmeistaratitlinum og fylgja þar með eftir frábæru tímabili í fyrra. Þetta er álit Bjarna Jóhannssonar þjálfara 1. deildarliðs Breiðabliks í Kópavogi. "Það hlýtur að vera mikill hugur í FH-ingum. Meira
14. maí 2004 | Íþróttir | 313 orð | 1 mynd

FH var spútniklið ársins í fyrra...

FH var spútniklið ársins í fyrra en Hafnfirðingarnir hristu af sér allar hrakspár fyrir tímabilið og urðu silfurlið ársins. Þeir enduðu í öðru sæti deildarinnar og tryggðu sér það með eftirminnilegum 7:0 sigri á Íslandsmeisturum KR-inga í lokaumferðinni. Meira
14. maí 2004 | Íþróttir | 47 orð

Fimleikafélag Hafnarfjarðar

Stofnað: 1929. Heimavöllur: Kaplakriki. Aðsetur félags: Íþróttahúsið Kaplakrika, 220 Hafnarfjörður. Sími: 565-0711. Fax: 555-3840. Heimasíða: www.fhingar.is. Stuðningsmannasíða: this.is/fh Framkvæmdastjóri: Pétur Ó. Meira
14. maí 2004 | Íþróttir | 183 orð

Fimm nýliðar gegn Dönum

STEFÁN Arnarson, landsliðsþjálfari kvenna í handknattleik, hefur valið 22 leikmenn í íslenska landsliðið sem mætir Dönum í tveimur vináttulandsleikjum í handknattleik hér á landi um helgina. Af þeim eru fimm nýliðar. Meira
14. maí 2004 | Íþróttir | 567 orð | 3 myndir

Fjórði meistaratitill Hauka á fimm árum

HAUKAR eru svo sannarlega verðugir Íslandsmeistarar í handknattleik karla en Haukar gerðu út um einvígið gegn Val um Íslandsmeistaratitilinn í þriðja úrslitaleik bræðraliðanna að Ásvöllum í gærkvöld. Haukar höfðu betur, 33:31, og þetta frábæra lið skrifaði nafn sitt í sögu úrslitakeppninnar en frá því hún var tekin upp urðu Haukar fyrstir til að vinna úrslitaeinvígið með fullu húsi, eða 3:0. Meira
14. maí 2004 | Íþróttir | 412 orð | 1 mynd

* GERÐARDÓMUR fyrir íþróttir sem hefur...

* GERÐARDÓMUR fyrir íþróttir sem hefur aðsetur í Lausanne í Sviss hefur hafnað kröfu knattspyrnusambands Wales þess efnis að landslið Rússa verði dæmt úr leik vegna lyfjamáls eins leikmanns liðsins. Meira
14. maí 2004 | Íþróttir | 303 orð | 1 mynd

GRINDVÍKINGAR hafa þá sérstöðu meðal íslenskra...

GRINDVÍKINGAR hafa þá sérstöðu meðal íslenskra knattspyrnuliða að þeir eru eina félagið sem komist hefur í efstu deild og aldrei upplifað fall. Meira
14. maí 2004 | Íþróttir | 371 orð | 1 mynd

GRÍÐARLEG vonbrigði voru í herbúðum Fylkis...

GRÍÐARLEG vonbrigði voru í herbúðum Fylkis haustið 2002 þegar Íslandsmeistaratitillinn gekk liðinu úr greipum á lokasprettinum. Þegar flautað var til leiks fyrir réttu ári töldu ýmsir að Fylkismenn hefðu lært af þessari bitru reynslu. Meira
14. maí 2004 | Íþróttir | 78 orð

Guðlaug ekki með

GUÐLAUG Jónsdóttir, landsliðskona í knattspyrnu úr KR, meiddist á æfingu með landsliðinu í Englandi í gærmorgun. Hún verður því ekki með í vináttulandsleiknum gegn Englendingum sem fram fer í Peterborough í kvöld. Meira
14. maí 2004 | Íþróttir | 153 orð

Haukarnir voru betri

"VIÐ þurftum bara að játa okkur sigraða gegn betra liði og það var leiðinlegt að ná ekki að vakna fyrr en í þriðja leiknum," sagði Heimir Örn Árnason leikstjórnandi Vals, við Morgunblaðið. Meira
14. maí 2004 | Íþróttir | 351 orð | 1 mynd

* HELENA Ólafsdóttir landsliðsþjálfari kvenna í...

* HELENA Ólafsdóttir landsliðsþjálfari kvenna í knattspyrnu valdi í gærkvöldi byrjunarlið Íslands sem leikur gegn Englendingum í Peterborough í dag. * ÞÓRA B. Helgadóttir er markvörður. Meira
14. maí 2004 | Íþróttir | 429 orð | 3 myndir

HELGI Bogason , þjálfari 1.

HELGI Bogason , þjálfari 1. deildarliðs Njarðvíkur og fyrrum aðstoðarþjálfari Grindvíkinga, segir að talsverð óvissa sé ríkjandi með lið Grindavíkur í upphafi móts. Meira
14. maí 2004 | Íþróttir | 340 orð | 1 mynd

HURÐ skall nærri hælum leikmanna KA...

HURÐ skall nærri hælum leikmanna KA á síðustu leiktíð og margir stuðningsmenn liðsins hafa eflaust nagað neglurnar fram í síðustu umferð þegar það gerði jafntefli í Grindavík, 1:1, sem tryggði áframhaldandi veru í efstu deild Íslandsmótsins. Meira
14. maí 2004 | Íþróttir | 45 orð

ÍBV íþróttafélag

Stofnað: 1945. Heimavöllur: Hásteinsvöllur. Aðsetur félags: Týsheimili v/Hamarsveg, Box 393, 902 Vestmannaeyjar. Sími: 481-2060 Fax: 481-1260. Netfang: ibvfc@eyjar.is Heimasíða: www.ibvsport.is Framkvæmdastjóri: Birgir Stefánsson. Meira
14. maí 2004 | Íþróttir | 152 orð | 1 mynd

Íris Edda og Kolbrún Ýr bættu sig

ÍRIS Edda Heimisdóttir og Kolbrún Ýr Kristjánsdóttir bættu sinn fyrri árangur í 50 m bringusundi og 100 m flugsundi í undanrásum á Evrópumeistaramótinu í sundi í 50 m laug í Madrid í gær. Meira
14. maí 2004 | Íþróttir | 124 orð

Í upphafi skal...

BARÁTTAN um Íslandsmeistaratitilinn í knattspyrnu er að hefjast. Eins og áður berjast tíu lið í efstu deild, Landsbankadeildinni, og fer fyrsta umferðin fram laugar- og sunnudaginn 15. og 16. maí. Meira
14. maí 2004 | Íþróttir | 39 orð

Íþróttafélagið Fylkir

Stofnað: 1967. Heimavöllur: Fylkisvöllur. Aðsetur félags: Fylkishöll, Fylkisvegi 6, 110 Reykjavík. Sími: 587-7020 (völlur 567-6467) Fax: 567-6091. Netfang: knd@fylkir.com Framkvæmdastjóri: Örn Hafsteinsson. Þjálfari: Þorlákur Árnason. Meira
14. maí 2004 | Íþróttir | 49 orð

Keflavík, Ungmenna- og íþróttafélag

Stofnað: 1929. Heimavöllur: Keflavíkurvöllur. Aðsetur félags: Keflavíkurvöllur við Hringbraut. Sími: 421-5388 / 421-5188 Fax: 421-4137 Netfang: kef-fc@keflavik.is Heimasíða: www.keflavik.is/knattspyrna Framkvæmdastjóri: Ásmundur Friðriksson. Meira
14. maí 2004 | Íþróttir | 338 orð | 1 mynd

KEFLVÍKINGAR eru enn á ný í...

KEFLVÍKINGAR eru enn á ný í hópi þeirra bestu. Allt frá árinu 1958 hefur verið mikil hefð fyrir knattspyrnu í Keflavík en þá léku heimamenn fyrst í efstu deild. Meira
14. maí 2004 | Íþróttir | 415 orð | 3 myndir

KEFLVÍKINGAR gætu hæglega fylgt eftir góðu...

KEFLVÍKINGAR gætu hæglega fylgt eftir góðu gengi í 1. deildinni í fyrra og náð langt í úrvalsdeildinni í sumar. Það telur Helgi Bogason , þjálfari 1. Meira
14. maí 2004 | Íþróttir | 133 orð

Kings og Heat jöfnuðu metin

SACRAMENTO Kings lögðu Minnesota Timberwolves í fjórða leik liðanna í undanúrslitum NBA-deildarinnar á vesturströndinni í körfuknattleik í fyrrinótt, 87:81, og er staðan jöfn, 2:2. Meira
14. maí 2004 | Íþróttir | 54 orð

Knattspyrnufélag Akureyrar

Stofnað: 8. janúar 1928. Heimavöllur: Akureyrarvöllur - KA-völlur. Aðsetur félags: KA-heimilið við Dalsbraut, 600 Akureyri. Sími: 462-6615 / 462-3482 / 899-7888. Akureyrarvöllur: 462-1588. Fax: 461-1839. Nefang: gassi@ka-sport.is Heimasíða: www.ka-sport. Meira
14. maí 2004 | Íþróttir | 79 orð

Knattspyrnufélagið Fram

Stofnað: 1908. Heimavöllur: Laugardalsvöllur. Aðsetur félags: Íþróttahús Fram, Safamýri 26, 108 Reykjavík. Sími: 533 5600 (Völlur: 510 2914). Fax : 533 5610. Netfang: knattspyrna@fram.is Heimasíða: www.fram.is Framkvæmdastjóri: Brynjar Jóhannesson. Meira
14. maí 2004 | Íþróttir | 45 orð

Knattspyrnufélagið Víkingur

Stofnað: 1908. Heimavöllur: Víkingsvöllur. Aðsetur félags: Traðarland 1, 108 Reykjavík. Sími: 581-3245. Fax: 588-7845. Netfang: fotbolti@vikingur.is Heimasíða: www.vikingur. Meira
14. maí 2004 | Íþróttir | 77 orð

Knattspyrnufélag ÍA

Stofnað: 1946. Heimavöllur: Akranesvöllur. Aðsetur félags: Jaðarsbakkar, 300 Akranes. Sími: 431-3311 (völlur: 433-1123). Fax: 431-3012. Netfang: kfia@aknet.is Heimasíða: www.ia.is/kia Stuðningsmannasíða: www.gulir.is, www.skagamenn.com. Meira
14. maí 2004 | Íþróttir | 83 orð

Knattspyrnufélag Reykjavíkur

Stofnað: 1899. Heimavöllur: KR-völlur. Aðsetur félags: KR-heimilið, Frostaskjóli 2, 107 Reykjavík. Sími: 510-5300. Fax: 510-5309. Netfang: siggih@kr.is Heimasíða: www.kr.is Stuðningsmannasíða: www.kr. Meira
14. maí 2004 | Íþróttir | 123 orð

KR-ingar eiga harma að hefna

BARÁTTAN um Íslandsmeistaratitilinn í knattspyrnu er að hefjast og verður eins og undanfarin ár eflaust hart barist. Meira
14. maí 2004 | Íþróttir | 333 orð | 1 mynd

KR-ingar hafa átt mikilli velgengni að...

KR-ingar hafa átt mikilli velgengni að fagna á undanförnum árum. Meira
14. maí 2004 | Íþróttir | 332 orð | 1 mynd

Leikið í tvígang við Dani

"ÞEGAR ég tók við þjálfun kvennalandsliðsins fyrir fjórum árum var erfitt að fá verkefni fyrir það. Nú hefur það breyst og gleggsta og eitt ánægjulegast dæmi þess er að nú eru Evrópumeistarar Dana að koma hingað til lands í tvo leiki um helgina," sagði Stefán Arnarson, landsliðsþjálfari kvenna í handknattleik þegar hann tilkynnti um 22 manna landsliðshóp sinn í gær. Þetta verða fyrstu landsleikir Íslands í kvennaflokki í handknattleik í fjögur ár. Meira
14. maí 2004 | Íþróttir | 12 orð | 1 mynd

Lokastaðan 2003

SamtalsHeimavöllurÚtivöllur KR 18103528:273370217:92133311:1812 FH 1893636:243051323:141642313:1014 ÍA 1886427:213043213:111543214:1015 Fylkir 1892729:242970221:10212258:148 ÍBV 1873825:252443214:91530611:169 Grindavík 1872924:312332413:171140511:1412... Meira
14. maí 2004 | Íþróttir | 252 orð

Markakóngar

ÞEIR leikmenn sem hafa orðið markakóngar efstu deildar í Íslandsmótinu knattspyrnu frá því deildaskiptingin var tekin upp 1955 eru: 2003 Björgólfur Takefusa, Þrótti R. 10 Gunnar Hreiðar Þorvaldsson, ÍBV 10 Sören Hermansen, Þrótti R. Meira
14. maí 2004 | Íþróttir | 47 orð | 1 mynd

Meistarabaráttan 2004

Hálfdán Gíslason, fyrrverandi leikmaður ÍA en nú hjá Val, í baráttu við Gunnlaug Jónsson og Reyni Leósson, miðverðina sterku, sem eru kjölfestan í sterku liði Skagamanna, sem er spáð mikilli velgengni. Meira
14. maí 2004 | Íþróttir | 324 orð | 2 myndir

Mörg kunnugleg andlit með á ný

AÐ venju eru töluverðar breytingar á leikmannahópum liðanna í efstu deild frá því sem var á síðustu leiktíð. Íslandsmeistaralið KR hefur endurheimt varnarmanninn Bjarna Þorsteinsson frá norska liðinu Molde, Ágúst Þór Gylfason frá Fram og hinn efnilega Sigmund Kristjánsson sem lítið hefur leikið hér á landi þar sem hann hefur undanfarin ár verið í herbúðum Utrecht í Hollandi. Guðmundur Benediktsson hefur æft með KR á ný að undanförnu en alls eru átta leikmenn farnir frá félaginu. Meira
14. maí 2004 | Íþróttir | 175 orð | 1 mynd

"Blackpool er ekki besti kosturinn"

FORRÁÐAMENNN enska 2. deildarliðsins Blackpool ræddu við Guðjón Þórðarson, fyrrverandi landsliðsþjálfara í knattspyrnu, með formlegum hætti á þriðjudag og buðu honum að taka að sér knattspyrnustjórastöðuna hjá liðinu. Meira
14. maí 2004 | Íþróttir | 432 orð | 3 myndir

"EYJAMENN eru með talsvert nýtt blóð...

"EYJAMENN eru með talsvert nýtt blóð í sínum röðum og ég segi að þeir séu með sterkari leikmannahóp í ár en í fyrra. Meira
14. maí 2004 | Íþróttir | 409 orð | 3 myndir

"ÉG held þetta verði dálítið spennandi...

"ÉG held þetta verði dálítið spennandi sumar hjá Frömurum. Í fyrsta lagi eru þeir með nýjan þjálfara, útlending sem er nýr hér á markaðnum og leggur greinilega aðrar áherslur en verið hafa hjá liðinu undanfarin ár. Meira
14. maí 2004 | Íþróttir | 406 orð | 3 myndir

"ÉG tel engan vafa leika á...

"ÉG tel engan vafa leika á því að KA-liðið hefur alla burði til þess að gera miklum mun betur en í fyrra og verða að minnsta kosti um miðja deildina," segir Júlíus Tryggvason , þjálfari Þórs á Akureyri, spurður um KA-liðið í sumar. Meira
14. maí 2004 | Íþróttir | 440 orð | 3 myndir

"FYLKISLIÐIÐ er til alls líklegt að...

"FYLKISLIÐIÐ er til alls líklegt að mínu mati, ég tel að það geti gert harða atlögu að titlinum ef andlega hliðin verður í lagi," sagði Njáll Eiðsson , þjálfari Vals, þegar hann var beðinn um leggja mat sitt á Fylki. Meira
14. maí 2004 | Íþróttir | 429 orð | 2 myndir

"ÞAÐ kemur mér ekkert á óvart...

"ÞAÐ kemur mér ekkert á óvart að Víkingum sé spáð falli, það er ávallt með nýliða. En ég er ekki á sömu skoðun. Það er mín tilfinning að Víkingar eigi eftir að spjara sig í deildinni og ég byggi það á sterkum og öguðum varnarleik liðsins. Meira
14. maí 2004 | Íþróttir | 279 orð

Sautján af nítján leika á Íslandi

"VIÐ höfum farið á þetta mót í Belgíu í þrjú skipti og á því hefur gefist kærkomið tækifæri til þess að gefa óreyndari og yngri leikmönnum að spreyta sig þar sem um sterkt mót er að ræða," sagði Guðmundur Þórður Guðmundsson, landsliðsþjálfari í handknattleik karla, í gær en þá valdi hann 19 leikmenn í landslið sitt sem tekur þátt í Flanders Cup í Belgíu um aðra helgi. Meira
14. maí 2004 | Íþróttir | 338 orð | 1 mynd

SKAGAMENN sigruðu í bikarkeppninni á síðustu...

SKAGAMENN sigruðu í bikarkeppninni á síðustu leiktíð og enduðu í þriðja sæti í deildarkeppninni. Gengi liðsins í deildinni var magurt framan af mótinu og var ÍA í þriðja neðsta sæti er mótið var hálfnað, með aðeins 10 stig í farteskinu. Meira
14. maí 2004 | Íþróttir | 23 orð

Spáin

HÉR kemur spá þjálfara, fyrirliða og forráðamanna liðanna sem leika í efstu deild: 1. KR 267 2. ÍA 260 3. FH 241 4. Fylkir 233 5. KA 145 6. Keflavík 139 7. Fram 103 8. ÍBV 102 9. Grindavík 96 10. Meira
14. maí 2004 | Íþróttir | 166 orð

Stuðningsmannakeppni

BESTU stuðningsmennirnir í Landsbankadeildinni í knattspyrnu í sumar vinna til veglegra verðlauna sem Landsbankinn ætlar að gefa. Valinn verður besti stuðningsmannahópur 1.-6. umferðar, 7.-12. umferðar og 13.-18 umferðar og loks fyrir mótið í heild... Meira
14. maí 2004 | Íþróttir | 43 orð

Ungmennafélag Grindavíkur

Stofnað: 1935. Heimavöllur: Grindavíkurvöllur. Aðsetur félags: Austurvegur 3, 240 Grindavík. Sími: 426-8605. Fax: 426-7605. Netfang: umfg@centrum.is Heimasíða: www.umfg.is. Framkvæmdastjóri: Ingvar Guðjónsson. Þjálfari: Zeljko Sankovic. Meira
14. maí 2004 | Íþróttir | 218 orð

úrslit

HANDKNATTLEIKUR Haukar - Valur 33:31 Ásvellir, Hafnarfirði, þriðji úrslitaleikur karla, fimmtudaginn 13. maí 2004. Gangur leiksins : 0:2, 2:2, 4:4, 6:4, 6:7, 10:11, 14:11, 16:15 , 16:16, 18:19, 21:21, 25:21, 28:23, 32:26, 33:31 . Meira
14. maí 2004 | Íþróttir | 688 orð | 2 myndir

Vissi að vörnin hrykki í gang

"VIÐ lögðum einfaldlega bara upp með að vinna leikinn," sagði Páll Ólafsson, þjálfari Hauka, eftir að Íslandsmeistaratitillinn var í höfn að Ásvöllum, en Haukar hafa orðið fjórum sinnum Íslandsmeistarar á síðustu fimm árum - einu sinni undir stjórn Guðmundar Karlssonar, 2000, þá tvisvar undir stjórn Viggós Sigurðssonar, 2001 og 2003, og nú undir stjórn Páls, 2004. Meira
14. maí 2004 | Íþróttir | 341 orð | 1 mynd

VÍKINGAR tryggðu sér sæti á meðal...

VÍKINGAR tryggðu sér sæti á meðal þeirra bestu á ný í lokaumferð 1. deildar sl. haust er liðið gerði markalaust jafntefli við Keflavík. Meira
14. maí 2004 | Íþróttir | 188 orð

Yfir 100 þúsund manns á völlinn

KSÍ og forráðamenn félaganna í Landsbankadeild karla í knattspyrnu hafa sett sér það markmið að fjölga áhorfendum á Íslandsmótinu í sumar og takmark þeirra er að yfir 100 þúsund manns mæti á völlinn í ár. Meira
14. maí 2004 | Íþróttir | 325 orð | 1 mynd

ÝMISLEGT bendir til þess að Framarar...

ÝMISLEGT bendir til þess að Framarar breyti til í sumar og sleppi því að vera með í fallbaráttunni, en það hefur verið hlutskipti liðsins undanfarin ár og það svo mjög að stuðningsmönnum liðsins hefur verið haldið í allt að því hættulegu spennuástandi... Meira
14. maí 2004 | Íþróttir | 192 orð | 1 mynd

* ÞÓRARINN Kristjánsson skoraði fjögur mörk...

* ÞÓRARINN Kristjánsson skoraði fjögur mörk fyrir Keflvíkinga sem sigruðu Víði , 9:0, í síðasta leik sínum fyrir Íslandsmótið í knattspyrnu en leikið var í Garði í fyrrakvöld. Meira
14. maí 2004 | Íþróttir | 169 orð

Þrír Stoke-strákar í raðir Víkinga

ÞRÍR ungir knattspyrnumenn frá Stoke City eru væntanlegir í raðir Víkinga um næstu mánaðamót og verða að öllu óbreyttu hjá liðinu út ágústmánuð. Þeir verða allir 18 ára á þessu ári og heita Jermaine Palmer, Jay Denny og Richard Keogh. Meira

Fólkið

14. maí 2004 | Fólkið | 38 orð | 1 mynd

.

... að portúgalska fótboltastjarnan Luis Figo, sem leikur með Real Madrid, myndi mæta ásamt konu sinni til afhendingar Laureus-íþróttaverðlaunanna í Lissabon. Og þaðan af síður að þau hjón myndu taka sig svona skrambi vel út við það... Meira
14. maí 2004 | Fólkið | 20 orð | 1 mynd

.

... að indverska "Bollywood"-leikkonan Shilpa Shetty myndi sýna svona góð tilþrif við tökur á nýjustu mynd sinni, Khamosh , eða Þögn... Meira
14. maí 2004 | Fólkið | 30 orð | 1 mynd

.

... að Peter gamli O'Toole væri hress sem aldrei fyrr, en það kom í ljós þegar hann hitti Brad Pitt og Eric Bana á forsýningu myndarinnar Troy í New... Meira
14. maí 2004 | Fólkið | 23 orð | 1 mynd

.

... að ástralski tennisleikarinn Lleyton Hewitt yrði svona einbeittur í viðureign við Svíann Jonas Björkman. Hewitt bar sigurorð af þeim sænska, 6-0 og... Meira
14. maí 2004 | Fólkið | 42 orð | 1 mynd

.

... að Barry og Robin Gibb, sem eru einir bræðranna eftir í hljómsveitinni Bee Gees, myndu taka við heiðursdoktorsnafnbót í Manchester-háskóla. Meira
14. maí 2004 | Fólkið | 19 orð | 1 mynd

.

... að japanska farsímafyrirtækið NTT DoCoMo myndi sýna þennan framtíðarsíma, sem byggist á þriðju-kynslóðar-tækni og getur tekið við... Meira
14. maí 2004 | Fólkið | 164 orð | 1 mynd

Aftur til fortíðar

Ashton Kutcher leikur náunga sem fer aftur í tímann og inn í líkama sinn sem lítill strákur. Þannig reynir hann að breyta hörmulegri fortíð og hryggilegri nútíð. Hann kemst fljótt að því að það er ekki góð hugmynd. Meira
14. maí 2004 | Fólkið | 230 orð | 3 myndir

Áfram Albanía

The Spectator: Blað sem bregður alltaf upp nýju sjónarhorni á tilveruna. Meira
14. maí 2004 | Fólkið | 162 orð | 1 mynd

Bensínið í botn

Þeir eru mættir aftur til leiks í Taxi 3, frönsku vinir okkar, Daniel súper-leigubílstjóri og vini hans í löggunni. Þeir eiga nú í höggi við glæpsamlega jólasveina og það með kínverskan blaðamann á hælunum. Meira
14. maí 2004 | Fólkið | 1068 orð | 8 myndir

Blár refur í svart-hvítu hænsnabúi

"Ég er nú reyndar eins og refur í hænsnabúi, ég er nefnilega Framari, sjáiði til," sagði blaðamaðurinn á meðan hann var að klæða sig í æfingagallann í búningsklefanum í KR-heimilinu á mánudaginn. Meira
14. maí 2004 | Fólkið | 123 orð

Dansleikhúsið

* Hóf formlega starfsemi sína fyrir tveimur árum en fyrsta frumsýning þess var á alþjóðlega dansdeginum, 29. apríl 2002. Meira
14. maí 2004 | Fólkið | 694 orð | 2 myndir

Fljúgandi leikarar í miðbænum

Það verða ekki bara fuglar á himninum í Austurstræti á morgun. Þeir verða í góðum félagsskap fljúgandi leikara. Meira
14. maí 2004 | Fólkið | 612 orð | 1 mynd

Fyrsta unglingamynd Woody Allens?

Anything Else heitir kvikmynd Woody Allens þetta árið. Þar leikur Jason Biggs unga rithöfundinn, sem er í þeirri leiðu klípu að vera með leikkonu sem Christina Ricci leikur, en hún vill ekki sofa hjá honum. Aumingja hann. Meira
14. maí 2004 | Fólkið | 414 orð | 1 mynd

Gáfur

Heimurinn dýrkar gáfur. Mér hefur alltaf fundist skrítið hvað fólk leggur mikið uppúr gáfum. Það er sífellt verið að verðlauna gáfur. Gáfaður maður fær alls staðar mikla aðdáun. Fólk vill eignast gáfuð börn. Hvað með góð börn? Meira
14. maí 2004 | Fólkið | 118 orð | 3 myndir

Hvað veistu um ævintýri fyrr á tímum?

Hver er elst þessara teiknimynda frá Disney? * Fríða og dýrið * Mjallhvít og dvergarnir sjö * Öskubuska Hver lék aðalhlutverkið í kvikmyndinni Ever After (1998)? Meira
14. maí 2004 | Fólkið | 601 orð | 1 mynd

JÁRNskvísan

Ég sá í vikunni viðtal í Íslandi í bítið við einn af þjónustufulltrúum Landsbankans. Lýsti sá ágæti fulltrúi þar yfir að Íslendingar væru lélegir í að spara. Meira
14. maí 2004 | Fólkið | 567 orð | 2 myndir

Leikhús tjáð með líkamanum

Íris María Stefánsdóttir er ein af þeim sjö dönsurum sem taka þátt í sýningu Dansleikhússins sem frumsýnd verður á Stóra sviði Borgarleikhússins næstkomandi þriðjudag. Meira
14. maí 2004 | Fólkið | 43 orð | 1 mynd

Mikligarður

Árið 1990 var matvöruverslunin Mikligarður, ásamt rafbúð Sambandsins, við Holtaveg. Þar eru núna verslanir ÁTVR, IKEA, Rúmfatalagersins og Bónuss, eins og flestir vita. Meira
14. maí 2004 | Fólkið | 75 orð | 1 mynd

Sigurvegarinn í myndatextakeppni Fólksins þessa vikuna...

Sigurvegarinn í myndatextakeppni Fólksins þessa vikuna er Ingibjörg Marteinsdóttir með tillöguna: "Nú hlýt ég að meika það. Meira
14. maí 2004 | Fólkið | 237 orð

Tíska, myndlist, hönnun og tónlist

Árleg útskriftarsýning Listaháskóla Íslands verður opnuð á laugardaginn kl. 15 í Listasafni Reykjavíkur í Hafnarhúsinu. Tæplega 60 manns eru að útskrifast, um 25 úr myndlistardeild og 33 úr hönnun (þar með talið í fata- og textíldeild). Meira
14. maí 2004 | Fólkið | 210 orð | 1 mynd

Töffaraskapur

Nafn: Indíana Auðunsdóttir Aldur: 24 ára Braut: Myndlist Lokaverkefni: Ég er að fjalla um töffaraskap. Ég fékk nýlegan jeppa, rándýran Landcruiser sem er í láni frá Toyota-umboðinu. Ég er að breyta honum í rosalegan sportbíl. Meira
14. maí 2004 | Fólkið | 835 orð | 1 mynd

Uppbygging fyrirmyndarríkisins Angkar

Kambódía. Það er eitthvað við þetta land sem ég næ ekki alveg utan um. Þrisvar sinnum hef ég sest niður og byrjað að skrifa grein en aldrei finnst mér takast nógu vel til. Ég veit ekki hvernig er hægt að lýsa landi, sögu og þjóð. Meira
14. maí 2004 | Fólkið | 360 orð | 3 myndir

Vitleysingar -

Fyrsti hluti | eftir Ólaf Ofnfjörð Hann hélt kúlunum á lofti eins og færasti fjöllistamaður, fjórum í einu. Allt í einu rakst einhver harkalega utan í hann, þannig að hann datt fram fyrir sig og skall með höfuðið í marmaralagt gólfið í Kringlunni. Meira
14. maí 2004 | Fólkið | 247 orð | 1 mynd

Þæg eða óþæg?

Nafn: Helga Valdís Árnadóttir Aldur: 25 ára Braut: Hönnun Lokaverkefni: Ég er að hanna skilaboð til stelpna. Með þessu er ég að hugsa um allar þessar hefðir og venjur samfélagsins sem beinast aðallega að stelpum en strákar fara ekkert eftir. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.