Greinar fimmtudaginn 19. ágúst 2004

Fréttir

19. ágúst 2004 | Innlendar fréttir | 205 orð | 1 mynd

132 met féllu í hitabylgjunni

ALLS féllu 132 hitamet á landinu í hitabylgjunni í síðustu viku. Þá er það einsdæmi að hitinn í Reykjavík hafi í fjóra daga í röð farið upp fyrir 20 stig. Meira
19. ágúst 2004 | Erlendar fréttir | 272 orð | 1 mynd

Arafat viðurkennir "óviðunandi mistök"

YASSER Arafat, leiðtogi Palestínumanna, viðurkenndi í gær að palestínskum embættismönnum hefðu orðið á óviðunandi mistök og sagði að ekki væri hægt að kenna Ísraelum einum um allt sem miður færi á svæðum Palestínumanna. Meira
19. ágúst 2004 | Innlendar fréttir | 117 orð

Á gjörgæslu eftir mótorhjólaslys

ÍTALSKUR karlmaður hlaut talsverða áverka á kvið þegar bifreið var ekið í veg fyrir mótorhjól hans á Langatangavegi á Seyðisfirði í gærmorgun. Kona sem einnig var á hjólinu slasaðist minna. Meira
19. ágúst 2004 | Minn staður | 93 orð

Á Nonnaslóð | Jesúítapresturinn Jón Sveinsson,...

Á Nonnaslóð | Jesúítapresturinn Jón Sveinsson, Nonni, er einn þekktasti rithöfundur sem Ísland hefur alið. Bækurnar um ævintýri Nonna og Manna höfða til fleiri en Íslendinga því ævintýri þeirra bræðra hafa verið þýdd á yfir 40 tungumál. Meira
19. ágúst 2004 | Innlendar fréttir | 63 orð | 1 mynd

Ásatúnsvöllur tekinn í notkun

OPNAÐUR hefur verið nýr níu holu golfvöllur að Ásatúni í Hrunamannahreppi, nánar tiltekið í efra Langholtinu. Meira
19. ágúst 2004 | Innlendar fréttir | 141 orð | 1 mynd

Bill og Hillary Clinton til Íslands

BILL og Hillary Clinton, fyrrverandi forsetahjón Bandaríkjanna, eru væntanleg til Íslands 24. ágúst næstkomandi þegar sendinefnd Bandaríkjaþings, sem Hillary á sæti í, á hér stutt stopp, samkvæmt heimildum Morgunblaðsins. Meira
19. ágúst 2004 | Minn staður | 229 orð | 1 mynd

Breyta og bæta samkomuhúsið

Sandgerði | Unnið er að því hörðum höndum að bæta og breyta samkomuhúsinu í Sandgerði þessa dagana. Húsið var farið að láta verulega á sjá, enda byggt árið 1944. Meira
19. ágúst 2004 | Innlendar fréttir | 121 orð

Diplómat 0007?

PÉTUR Ásgeirsson, skrifstofustjóri í utanríkisráðuneytinu, segir að símasamband ráðuneytisins við sendiráð erlendis með svonefndri IP-tækni auki hagræði og sparnað. Meira
19. ágúst 2004 | Minn staður | 59 orð

Djassað í Deiglu | Áttundi heiti...

Djassað í Deiglu | Áttundi heiti fimmtudagurinn á Listasumri verður í kvöld, fimmtudagskvöldið 19. ágúst, í Deiglunni og er þetta jafnframt síðasta djasskvöld sumarsins. Fram kemur heimahljómsveitin Alkavos. Meira
19. ágúst 2004 | Minn staður | 56 orð

Ein með öllu | Á síðasta...

Ein með öllu | Á síðasta fundi áfengis- og vímuvarnanefndar Akureyrarbæjar urðu umræður um nýafstaðna fjölskylduhátíð "Eina með öllu". Nefndin fól starfsmanni sínum að taka saman greinargerð vegna fjölskylduhátíðarinnar. Meira
19. ágúst 2004 | Innlendar fréttir | 760 orð | 1 mynd

Eins og hvíslað væri að mér að synda rólega og spara orkuna

,,ÉG hélt að þetta væri mitt síðasta, ég sökk, vöðlurnar fylltust af sjó og drógu mig niður," segir Steinar Ragnarsson í samtali við Morgunblaðið en hann var hætt kominn er hann féll útbyrðis úr gúmmíbáti við Knarrarnes á Mýrum á þriðjudagskvöldið. Meira
19. ágúst 2004 | Innlendar fréttir | 253 orð

Ekki jákvætt ef bændur verða aftur leiguliðar

FORMAÐUR Bændasamtakanna, Haraldur Benediktsson, segir það ekki jákvæða þróun í landbúnaði ef bændur séu að verða á ný leiguliðar hjá eignamönnum, líkt og þegar biskupsstólarnir áttu allar jarðir í landinu. Meira
19. ágúst 2004 | Innlendar fréttir | 183 orð

Engin svör um útboð á fjarskiptaþjónustu

FORSTJÓRI Og Vodafone segir fyrirtækið þurfa að velta fyrir sér lögfræðilegri stöðu sinni varðandi útboð á fjarskiptaþjónustu hjá ríkinu. Kemur þetta fram í viðtali við Óskar Magnússon, sem birtist í Viðskiptablaði Morgunblaðsins í dag. Meira
19. ágúst 2004 | Innlendar fréttir | 122 orð | 1 mynd

Fálki í góðu formi

FÁLKINN, sem hefur verið í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum frá því í júní sl., er ársgamall. Hann fannst á Langanesi. "Hann var grútarblautur þegar hann fannst, var orðinn ósjálfbjarga og beið dauða síns," segir Ólafur K. Meira
19. ágúst 2004 | Innlendar fréttir | 294 orð

Fimmtungi fleiri leigja sér bíl

VIÐSKIPTI hjá bílaleigum eru blómleg um þessar mundir enda háannatími í ferðaþjónustu. Meira
19. ágúst 2004 | Innlendar fréttir | 116 orð | 1 mynd

Fjölmargar kveðjur frá þjóðarleiðtogum

DAVÍÐ Oddssyni forsætisráðherra heilsast vel og bati hans hefur verið í samræmi við væntingar lækna. Meira
19. ágúst 2004 | Innlendar fréttir | 85 orð

Ganga við Rauðavatn

Sænskir fornleifafræðingar fundu 1100 ára gamla gröf með tveim beinagrindum í samfarastellingum. Þetta var talið mikið undur. Meira
19. ágúst 2004 | Innlendar fréttir | 176 orð

Gátu ekki neytt forkaupsréttar

HÉRAÐSDÓMUR Reykjavíkur hefur staðfest úrskurð landbúnaðarráðuneytisins um að fella úr gildi ákvörðun hreppsnefndar Broddaneshrepps á Ströndum um að neyta forkaupsréttar að jörðinni Felli sem mun í Broddaneshreppi. Meira
19. ágúst 2004 | Minn staður | 441 orð | 2 myndir

Góður árangur hans vakti mikla athygli

GUÐLAUGUR Már Halldórsson akstursíþróttamaður á Akureyri gerði góða ferð til Englands á dögunum en þar tók hann þátt í keppninni "Ten of the best". Guðlaugur ekur Subaru Impreza-bíl föður síns, Halldórs Jónssonar forstjóra FSA. Meira
19. ágúst 2004 | Innlendar fréttir | 270 orð | 1 mynd

GYLFI Þ. GÍSLASON RÁÐHERRA

GYLFI Þ. Gíslason, fyrrverandi prófessor, alþingismaður og ráðherra, er látinn á áttugasta og áttunda aldursári. Með honum er genginn einn fremsti og áhrifamesti forystumaður íslenzkra jafnaðarmanna á seinni helmingi 20. aldarinnar. Meira
19. ágúst 2004 | Innlendar fréttir | 650 orð | 3 myndir

Hafa verið samferða í gegnum allt lífið

FÁNI með bólivísku frelsishetjunni Che Guevara blaktir við hún við sumarbústaðinn Fuglakot við Meðalfellsvatn í Kjós. "Hver skyldi eiga þennan bústað?" velta blaðamaður og ljósmyndari Morgunblaðsins fyrir sér á leið sinni fram hjá bústaðnum. Meira
19. ágúst 2004 | Innlendar fréttir | 271 orð

Halldór gerir tillögu um ráðherraval í dag

ÞINGFLOKKSFUNDUR Framsóknarflokksins hefur verið boðaður síðdegis í dag. Er þar gert ráð fyrir því að Halldór Ásgrímsson, formaður Framsóknarflokksins, leggi tillögu fyrir þingflokkinn, um ráðherraskipan flokksins eftir 15. september nk. Meira
19. ágúst 2004 | Innlendar fréttir | 447 orð | 2 myndir

Hitabylgjan ein sú almesta síðan mælingar hófust

HITAMET féllu á 132 veðurathugunarstöðvum í hitabylgjunni í byrjun ágúst. Á tíu veðurstöðvum var munurinn á nýja metinu og því gamla 5°C eða meira. Mestur munur var á Litlu-Ávík á Ströndum eða 6,2°C. Hitinn fór þar mest í 26°C, en gamla metið var 19,8°C. Meira
19. ágúst 2004 | Erlendar fréttir | 319 orð | 1 mynd

Hlýnun hvergi meiri en í Evrópu

ÖFGAR af ýmsum toga verða æ algengari í veðurfari í Evrópu. Meira
19. ágúst 2004 | Erlendar fréttir | 165 orð

Hóta fyrirbyggjandi árásum

ALI Shamkhani, varnarmálaráðherra Írans, sagði í gær, að Íranar kynnu að gera fyrirbyggjandi árásir á bandarískt herlið í Mið-Austurlöndum til að koma í veg fyrir árás á írönsk kjarnorkumannvirki. Meira
19. ágúst 2004 | Minn staður | 292 orð | 1 mynd

Hvatt til snyrtimennsku og alúðar

Höfði | Viðurkenningar vegna fegurstu lóða fjölbýlishúsa og fyrirtækja, og endurbóta á eldri húsum í Reykjavík fyrir árið 2004 voru veittar við hátíðlega athöfn í Höfða í gær. Það er hefð að veita slíkar viðurkenningar á afmæli Reykjavíkurborgar 18. Meira
19. ágúst 2004 | Erlendar fréttir | 234 orð

Hvert fárviðrið á fætur öðru

EKKERT lát virðist á furðulegu og óvæntu ofsaveðri víða í Evrópu. Gríðarlegur stormur og regn ógnaði enn í gær fjölda manna í Frakklandi og Englandi. Staðfest var að fjórir hefðu drukknað við strendur Frakklands og í einni af ám landsins. Meira
19. ágúst 2004 | Innlendar fréttir | 137 orð | 1 mynd

Í óvissuna til Gæslunnar

Reykjavík | Fermingarbörn í Dómkirkjunni í Reykjavík fóru í óvissuferð í gær og litu m.a. Meira
19. ágúst 2004 | Innlendar fréttir | 144 orð

Íslandsflug selur innanlandsflugið

SAMNINGUR um sölu innanlandsflugs Íslandsflugs hefur verið gerður, en kaupandi er Flugtaxi ehf., sem er að hluta til í eigu Íslandsflugs. Íslandsflug hefur haldið uppi reglulegu flugi til og frá Bíldudal, Hornafirði, Gjögri, Sauðárkróki og... Meira
19. ágúst 2004 | Minn staður | 90 orð

Kaldbakur býður | Kaldbakur hf.

Kaldbakur býður | Kaldbakur hf., sem er aðalstyrktaraðili meistaraflokks KA í knattspyrnu, hefur ákveðið að bjóða öllum Akureyringum og nærsveitarmönnum á leik KA og Fram í efstu deild karla á laugardag, 21. ágúst, kl. 15. KA er í botnsæti deildarinnar. Meira
19. ágúst 2004 | Innlendar fréttir | 697 orð | 1 mynd

Kemur mjög illa við foreldra

Óvissa um skóladagvistun fatlaðra barna í 5.-10. bekk Öskjuhlíðarskóla næsta vetur kemur illa við foreldra barnanna og starfsfólk skólans. Meira
19. ágúst 2004 | Innlendar fréttir | 431 orð

Kerfið hugsanlega of sveigjanlegt

"KERFIÐ kann að vera of sveigjanlegt og eftirgefanlegt. Meira
19. ágúst 2004 | Erlendar fréttir | 245 orð | 1 mynd

Kerry andvígur fækkun í Evrópu og Asíu

JOHN Kerry, forsetaframbjóðandi demókrata í Bandaríkjunum, ávarpaði um 15.000 fyrrverandi, bandaríska hermenn á ráðstefnu samtaka þeirra í borginni Cincinatti í gær og sagði áætlanir George W. Bush, Bandaríkjaforseta, um að kalla heim allt að 70. Meira
19. ágúst 2004 | Innlendar fréttir | 195 orð

Lagarfljótsvirkjun stækkuð

Í UNDIRBÚNINGI er að meira en þrefalda afl Lagarfljótsvirkjunar og stækka hana um 18-19 megavött til viðbótar þeim 7,5 megavöttum sem virkjunin framleiðir nú. Mögulegt er að útboð vegna framkvæmdanna fari fram í haust. Meira
19. ágúst 2004 | Erlendar fréttir | 225 orð | 1 mynd

Lítið minnst á glæpi Sovétstjórnarinnar

KENNSLUBÆKUR rússneskra grunnskólanema í 20. aldar sögu landsins hampa afrekum Sovétríkjanna sálugu en minnast lítið á voðaverk ráðamanna þeirra, skv. könnun á vegum Andrei Sakharov-safnsins í Moskvu. Meira
19. ágúst 2004 | Innlendar fréttir | 89 orð | 1 mynd

Metfjöldi varð vitni að sætum sigri

NÝTT aðsóknarmet var sett á Laugardalsvelli í gærkvöldi þegar íslenska landsliðið mætti stjörnum prýddu liði Ítala. 20.204 áhorfendur, sem troðfylltu völlinn, urðu vitni að óvæntum en sanngjörnum sigri Íslendinga, 2:0. Meira
19. ágúst 2004 | Minn staður | 335 orð | 1 mynd

Miklar framkvæmdir hafa staðið yfir í sumar

KENNSLA hefst í grunnskólum á Akureyri á morgun, föstudaginn 20. ágúst, nema hvað Brekkuskóli byrjar á mánudag. Alls verða 2. Meira
19. ágúst 2004 | Minn staður | 546 orð | 1 mynd

Námskeið fyrir tónlistarfólk

Vestmannaeyjar | Þegar gengið er fram hjá Tónlistarskólanum þessa dagana má heyra ýmist flautu-, fiðlu-, píanó- eða sellótóna nánast sama hvenær er dagsins. Meira
19. ágúst 2004 | Innlendar fréttir | 316 orð | 1 mynd

"Fólki fannst þetta mikið rugl"

Umferðin er mikið að aukast hérna inn. Fyrst [eftir að Hvalfjarðargöngin voru opnuð] var hún voða lítil. Meira
19. ágúst 2004 | Innlendar fréttir | 321 orð | 2 myndir

"Vöðlurnar drógu mig niður"

STEINAR Ragnarsson, sem búsettur er í Borgarnesi, féll útbyrðis af gúmmíbát í sjóinn við Knarrarnes á Mýrum á þriðjudagskvöld og var í sjónum í 30 til 40 mínútur áður en honum tókst að ná landi. Meira
19. ágúst 2004 | Innlendar fréttir | 192 orð | 1 mynd

Risavaxin marglytta

Risavaxin marglytta festist á þurru landi í fjörunni í Steingrímsfirði þegar flæddi út á dögunum, og rakst Guðbrandur Sverrisson á ferlíkið í fjörunni. Hann mældi skepnuna, og reyndist þvermál hennar 101 sm. Meira
19. ágúst 2004 | Innlendar fréttir | 562 orð | 1 mynd

Roksala á ís, áfengi og lambakjöti á grillið

HITABYLGJAN í síðustu viku, og almennt gott veður það sem af er ágústmánuði, er farin að segja til sín í bókhaldi margra fyrirtækja sem selja og framleiða vinsælar vörur í hitastækju eins og ís, lambakjöt á grillið og áfengi. Meira
19. ágúst 2004 | Innlendar fréttir | 82 orð

Sérhönnuð menningarkort | Á Menningarnótt verður...

Sérhönnuð menningarkort | Á Menningarnótt verður margt um að vera í miðbæ Reykjavíkur, allt frá því að Reykjavíkurmaraþonið hefst á hádegi og fram á nótt. Meira
19. ágúst 2004 | Erlendar fréttir | 185 orð

Sharon varð undir í eigin flokki

ARIEL Sharon, forsætisráðherra Ísraels, beið í gær lægri hlut á flokksþingi Likudflokksins er meirihluti fundarmanna greiddi atkvæði gegn því að ganga til stjórnarsamstarfs við Verkamannaflokkinn. Meira
19. ágúst 2004 | Innlendar fréttir | 327 orð

Stálu fellihýsi meðan konan brá sér frá

ÞEGAR eiginkona Ævars Sigurvinssonar kom að heimili sínu að Dvergholti í Hafnarfirði, eftir að hafa skroppið frá í klukkustund, var búið að stela fellihýsi fjölskyldunnar. Meira
19. ágúst 2004 | Erlendar fréttir | 123 orð

Stóreflis björg á land upp

MJÖG stórviðrasamt hefur verið við Írland og Bretland á síðustu árum og oft er öldurótið svo ofsafengið, að það kastar inn á land stóreflis björgum, sem það rífur úr ströndinni. Meira
19. ágúst 2004 | Innlendar fréttir | 219 orð

Styrkja sendingar Skjás eins

VESTURBYGGÐ mun styrkja Patreksfjörð og Bíldudal um 200 þúsund krónur hvort um sig til að mæta þeim kostnaði sem af því gæti hlotist að koma upp sendum fyrir útsendingar Skjás eins í þessum bæjarfélögum. Meira
19. ágúst 2004 | Innlendar fréttir | 250 orð | 1 mynd

Styrkja villt dýr í hremmingum

ÞJÓNUSTU- og tæknifyrirtækið Fálkinn hélt upp á hundrað ára afmæli sitt í gær. Meira
19. ágúst 2004 | Innlendar fréttir | 366 orð

Sumir daufblindir hér á landi eru mjög einangraðir

ÞJÓNUSTA við daufblinda stendur langt að baki þjónustu annarra Norðurlanda að sögn Ágústu Gunnarsdóttur, stjórnarmanns í Daufblindrafélagi Íslands. Hún segir einnig að daufblindra sé ekki getið í lögum og reglugerðum um málefni fatlaðra. Meira
19. ágúst 2004 | Innlendar fréttir | 201 orð | 1 mynd

Sund vinsælasta afþreyingin

SUND er vinsælasta afþreying ferðamanna á Íslandi, samkvæmt könnun Rannsóknar og ráðgjafar ferðaþjónustunnar ehf. sem framkvæmd var í Leifsstöð meðal 1.792 erlendra ferðamanna, sem komu hingað til lands á tímabilinu janúar til maí á þessu ári. Meira
19. ágúst 2004 | Minn staður | 73 orð

Söngvaka | Söngvaka verður haldin í...

Söngvaka | Söngvaka verður haldin í Minjasafnskirkjunni á laugardagskvöld, 21. ágúst kl. 20.30. Flytjendur eru Hjörleifur Hjartarson og Ólöf Íris Sigurjónsdóttir. Minjasafnið á Akureyri hefur boðið upp á söngvökur síðan 1994. Meira
19. ágúst 2004 | Innlendar fréttir | 72 orð | 1 mynd

Teflt á borgarafmæli

Borgarskákmótið fór fram í gær á afmælisdegi Reykjavíkurborgar, og var hart tekist á á skákborðunum í Ráðhúsi Reykjavíkur. Þetta er í 19. Meira
19. ágúst 2004 | Innlendar fréttir | 467 orð | 2 myndir

Togast í Laxá í Þing

Vel á sjötta hundrað laxar hafa veiðst í Laxá í Aðaldal það sem af er sumri og deildar meiningar um hvort áin sé líflegri í sumar heldur en í fyrra. Í fyrra veiddust alls 624 laxar og þótti afspyrnu slakt. Meira
19. ágúst 2004 | Innlendar fréttir | 105 orð | 1 mynd

Umhverfisátak að hefjast | "Hreinn bær...

Umhverfisátak að hefjast | "Hreinn bær betri bær" er yfirskrift umhverfisátaks í Reykjanesbæ sem fer formlega í gang um hádegi á morgun, föstudag, og lýkur 3. september. Meira
19. ágúst 2004 | Innlendar fréttir | 90 orð | 1 mynd

Úr bæjarlífinu

Refum fjölgar | Mikið er um ref og mink í Fjarðabyggð í ár. Meira
19. ágúst 2004 | Innlendar fréttir | 109 orð

Vilja fegra og endurreisa útitaflið

SJÁLFSTÆÐISMENN í borgarráði vilja að útitaflið við Lækjargötu verði endurreist til fyrri sæmdar. Lögðu þeir til á fundi borgarráðs að umhverfi útitaflsins verði fegrað og snyrt og gert við skemmdir. Meira
19. ágúst 2004 | Minn staður | 100 orð | 1 mynd

Yfir 100 húsbílar áðu á Blönduósi

Blönduós | Húsbílaeigendur alls 114 húsbíla áðu á Blönduósi á dögunum og héldu heljarinnar veislu í félagsheimili bæjarins með aðstoð heimamanna. Meira
19. ágúst 2004 | Innlendar fréttir | 413 orð | 7 myndir

Þjóðhátíð í Laugardalnum

Nýtt aðsóknarmet að Laugardalsvelli var slegið í gær, þegar 20.204 miðar voru seldir á vináttuleik Íslands og Ítalíu. Stemningin var góð fyrir leikinn og Íslendingar bjartsýnir um sigur. Meira
19. ágúst 2004 | Minn staður | 453 orð | 2 myndir

Þrengir að fuglum við Tjörnina

Tjörnin | Þeir sem fara um Hljómskálagarðinn hafa margir hverjir orðið varir við breyttan svip Þorfinnshólma, sem liggur á Þorfinnstjörninni. Meira
19. ágúst 2004 | Innlendar fréttir | 106 orð

Þrjú af 56 sýnum reyndust menguð

TVÖ sýni kjúklingakjöts reyndust menguð af campylobacter af alls 56 sýnum sem skoðuð voru í könnun Umhverfisstofnunar og Heilbrigðiseftirlits sveitarfélaga á örveruástandi kjúklinga sem gerð var í maí og júní. Meira

Ritstjórnargreinar

19. ágúst 2004 | Leiðarar | 257 orð | 2 myndir

Á leið til Ástralíu

Í Morgunblaðinu í gær birtist frétt þess efnis, að um tuttugu Íslendingar, sem starfa að orkumálum væru á leið til Ástralíu til þess að sækja orkuráðstefnu Alþjóða orkuráðsins. Er ráðstefna þessi haldin á þriggja ára fresti. Meira
19. ágúst 2004 | Leiðarar | 301 orð

Eftirsóttar eignir

Í Morgunblaðinu í gær var frá því skýrt að jarðir víða um land væru orðnar eftirsóttar eignir, sem fjárfestar sækist eftir. Meira
19. ágúst 2004 | Leiðarar | 385 orð

Fækkun ráðherra og þingmanna?

Síðustu daga hafa verið töluverðar sviptingar innan Framsóknarflokksins vegna þess, að ráðherrum flokksins fækkar um einn hinn 15. september nk. Er það í samræmi við samkomulag stjórnarflokkanna frá síðasta ári. Meira

Menning

19. ágúst 2004 | Menningarlíf | 153 orð | 1 mynd

Britney hætt við að giftast?

ALLT er í heiminum hverfult og nú hafa vinir Britney Spears sagt frá því að hún sé hætt við að giftast unnusta sínum, dansaranum Kevin Federline , eftir heiftarlegt rifrildi, en skötuhjúin höfðu ætlað að láta gefa sig saman við veglega athöfn nú í... Meira
19. ágúst 2004 | Menningarlíf | 70 orð | 1 mynd

Brot af því besta!

Verðandi Íslandsvinurinn Lou Reed á eina af vinsælustu plötum á Íslandi í dag. Platan heitir Very Best of Lou Reed og inniheldur, eins og nafnið gefur til kynna, brot af því besta úr safni tónlistarmannsins góðkunna. Meira
19. ágúst 2004 | Menningarlíf | 63 orð | 1 mynd

Bubbi "papaður"!

Paparnir ættu að luma á leyndarmáli frægðarinnar en þaulsætni þeirra á íslenska Tónlistanum er með ólíkindum. Plötur þeirra Riggarobb og Þjóðsaga sátu sem fastast vikum saman á listanum og situr sú síðarnefnda enn í 28. sæti listans þessa vikuna. Meira
19. ágúst 2004 | Menningarlíf | 210 orð | 1 mynd

Danskeppni og bylting

KVIKMYNDIN Í djörfum dansi: Havanakvöld ( Dirty Dancing: Havana Nights ) er endurgerð af Í djörfum dansi ( Dirty Dancing ) frá árinu 1987. Meira
19. ágúst 2004 | Menningarlíf | 329 orð | 3 myndir

Fólk folk@mbl.is

R obbie Williams er loksins kominn á fast. Valerie Cruz heitir nýja kærastan, en hún er þekkt fyrir hlutverk sitt í sjónvarpsþáttunum Nip/Tuck , en þar leikur hún geðlækni. Meira
19. ágúst 2004 | Menningarlíf | 261 orð | 1 mynd

Gérard Souzay látinn

GÉRARD Souzay, franski baritonsöngvarinn, lést í svefni á heimili sínu í Frakklandi í gærmorgun, 85 ára að aldri. Hann hét í raun Gérard Marcel Tisserand og fæddist inn í mikla tónlistarfjölskyldu í Angres í Frakklandi 8. desember 1918. Meira
19. ágúst 2004 | Menningarlíf | 177 orð | 1 mynd

Heldur áfram í vetur

THE Reykjavík Grapevine er tímarit sem hefur komið út síðastliðin tvö sumur og verið dreift ókeypist á höfuðborgarsvæðinu. Meira
19. ágúst 2004 | Menningarlíf | 129 orð | 2 myndir

Hún kann greinilega ekki að taka...

Hún kann greinilega ekki að taka gríni, Jennifer Love Hewitt blessunin. Það fauk nefnilega rækilega í hana þegar Ashton Kutcher gabbaði hana fyrir þáttinn Punk'd sem sýndur er á MTV. Meira
19. ágúst 2004 | Menningarlíf | 111 orð | 1 mynd

Í klóm aðdáandans

Sálfræðitryllirinn Misery ( Eymd ) er á dagskrá Stöðvar 2 í kvöld. Myndin er byggð á sögu spennusagnameistarans Stephen King. Metsöluhöfundurinn Paul Sheldon lendir í umferðaróhappi fjarri mannabyggð. Meira
19. ágúst 2004 | Menningarlíf | 166 orð | 1 mynd

...Lou Reed í Kastljósinu

Það bíða eflaust margir tónleika bandaríska tónlistarmannsins Lou Reed með mikilli eftirvæntingu en tónleikarnir fara sem kunnugt er fram í Laugardalshöllinni annað kvöld. Meira
19. ágúst 2004 | Menningarlíf | 152 orð | 1 mynd

MYNDBÖND - Drama

Bandaríkin 2003. Skífan VHS/DVD. (80 mín) Öllum leyfð. Leikstjórn og handrit: Peter Hedges. Aðalhlutverk Katie Holmes, Patricia Clarkson, Oliver Platt. Meira
19. ágúst 2004 | Menningarlíf | 160 orð | 1 mynd

Nýtt líf í kattarlíki

FRANSKI leikstjórinn Pitof leikstýrir hasarmyndinni um Kattarkonuna, sem hasarskutlan Halle Berry túlkar íklædd þröngum leðurfatnaði. Aðrir helstu leikarar eru Benjamin Bratt, Lambert Wilson og Sharon Stone en hún fer með hlutverk óþokkans. Meira
19. ágúst 2004 | Menningarlíf | 49 orð | 1 mynd

Pitt í vax

Þessar stóðust ekki mátið, urðu að uppfylla leyndan draum um að snerta stælta og bronsbrúna bringu kvikmyndastjörnunnar Brad Pitt sem nú hefur verið steyptur í vax á Madam Tussaud-safni í Amsterdam. Meira
19. ágúst 2004 | Menningarlíf | 71 orð | 1 mynd

Prófaðu Pink!

Pink var hrifin af Íslendingum þegar hún kom hingað til lands og sú aðdáun er greinilega endurgloldin. Meira
19. ágúst 2004 | Menningarlíf | 141 orð | 1 mynd

"Góður andi" í Háskólanum

HÁSKÓLI Íslands býður upp á fjölbreytta dagskrá á háskólasvæðinu á Menningarnótt, bæði utan dyra og innan. Loft og andi verða viðfangsefni dagsins, í öllum mögulegum útfærslum, og yfirskrift dagskrárinnar er "Góður andi". Meira
19. ágúst 2004 | Menningarlíf | 390 orð | 1 mynd

Sjálfbjarga prinsessur

BARNALEIKRITIÐ Líneik og Laufey verður frumsýnt í Tjarnarbíói á morgun, Menningarnótt, kl. 14 og 15.30. Sagan um Líneik og Laufeyju er eitt hinna sígildu íslensku ævintýra. Meira
19. ágúst 2004 | Menningarlíf | 117 orð | 1 mynd

Spila í Bæjarbíói í næstu viku

ÞARNÆSTU helgi munu hljómsveitirnar múm og Slowblow halda tónleika hérlendis. Sveitirnar eru nýkomnar úr viðamiklu tónleikaferðalagi um Bandaríkin. Meira
19. ágúst 2004 | Menningarlíf | 558 orð

Stórveldi ljóðanna fallið

Die Liebe hat gelogen ... hljómar angurvært, tregafullt úr spilaranum mínum. Ég er að hlusta á Gérard Souzay, syngja um einhvern yfirþyrmandi ástarharm - þýska rómantík í lagi Schuberts við ljóð von Platens. Hrollurinn seytlar niður bakið. Meira
19. ágúst 2004 | Tónlist | 679 orð

TÓNLIST - Kirkjubæjarklaustur

Edda Erlendsdóttir, píanóleikari og listrænn stjórnandi, Guðríður St. Sigurðardóttir píanóleikari, Pálína Árnadóttir fiðluleikari, Peter Tompkins óbóleikari, Sesselja Kristjánsdóttir mezzósópran, Sigurgeir Agnarsson sellóleikari og Þórunn Ósk Marínósdóttir víóluleikari. Föstudagurinn 13. ágúst 2004 kl. 21. Laugardagurinn 14. ágúst kl. 17 og sunnudagurinn 15. ágúst kl. 15. Meira
19. ágúst 2004 | Tónlist | 360 orð

TÓNLIST - Sigurjónssafn

Verk eftir Piazzolla, Monk, Berlingieri, Jobim, Evans, de Caro, Gardel og flytjandann. Olivier Manoury bandoneón. Þriðjudaginn 17. ágúst kl. 20.30. Meira
19. ágúst 2004 | Tónlist | 518 orð

TÓNLIST - Tjarnarborg, Ólafsfirði

Kammersveitin Ísafold undir stjórn Daníels Bjarnasonar. Meira
19. ágúst 2004 | Menningarlíf | 67 orð | 1 mynd

Ungur öldungur!

Öldungur vikunnar er ungur að árum. Þó aðeins 25 vetra sé hefur Norah Jones fest sig tryggilega í hugum tónlistarunnenda um heim allan. Meira
19. ágúst 2004 | Menningarlíf | 137 orð

Upplestur og opinn hljóðnemi

Á Menningarnótt milli kl. 16 og 18 og kl. 20 og 23 verður haldinn Laufskálaupplestur og boðið upp á "opinn hljóðnema" í Hallargarðinum við Fríkirkjuveg. Meira

Umræðan

19. ágúst 2004 | Aðsent efni | 866 orð | 1 mynd

Enn um leigubifreiðaakstur úr Keflavík

Magnús Jóhannsson skrifar um leigubílaakstur: "...mér hefir sýnst að mesti vandi stéttarinnar sé runninn undan rifjum manna innan okkar raða..." Meira
19. ágúst 2004 | Aðsent efni | 348 orð | 1 mynd

Íbúðabyggð að Keldum

Guðlaugur Þór Þórðarson skrifar um skipulagsmál: "Það er því allra hagur að tillaga okkar sjálfstæðismanna nái fram að ganga..." Meira
19. ágúst 2004 | Aðsent efni | 867 orð | 1 mynd

Meinloka Morgunblaðsins

Ágúst Ólafur Ágústsson skrifar um Evrópumál: "Áður óþekkt ósmekklegheit komu einnig fram í leiðara sunnudagsins þegar Morgunblaðið notaði þorskastríðin sem röksemd gegn aðild að ESB." Meira
19. ágúst 2004 | Aðsent efni | 469 orð | 1 mynd

Nokkuð dýr næturgisting

Ólafur Mixa fjallar um lækniskostnað: "Detta engum í hug aðrar leiðir til að leysa fjárhagsvanda LHS en hrein fjárplógsstarfsemi af þessu tagi?" Meira
19. ágúst 2004 | Aðsent efni | 323 orð

Skothríðin mikla og vegvillan

Frá Sigurði Sigmundssyni:: "Mánudaginn 16. ágúst skrifar Davíð Egilsson forstjóri Umhverfisstofnunar frábæra grein í Morgunblaðið og er sannarlega tilefni til að taka undir hvert orð sem í henni stendur." Meira
19. ágúst 2004 | Aðsent efni | 985 orð | 1 mynd

Um stærstu gjöf Íslandssögunnar

Örn Sigurðsson gerir athugasemdir við skrif borgarstjóra: "Hann svarar út í hött ásökunum í skýrslunni..." Meira
19. ágúst 2004 | Bréf til blaðsins | 198 orð

Velvakandi Svarað í síma 5691100 frá 10-12 og 13-15 | velvakandi@mbl.is

Skóladagvist Öskjuhlíðarskóla ÉG las ágætis grein í Morgunblaðinu sl. þriðjudag eftir Aagot Árnadóttur lækni. Í greininni fjallar hún um skóladagvist eldri nemenda í Öskjuhlíðarskóla. Meira
19. ágúst 2004 | Aðsent efni | 203 orð | 1 mynd

Verslunarráð vinnur að framförum í viðskiptalífinu

Sigþrúður Ármann skrifar um viðskipti: "Verslunarráð hefur ætíð verið leiðandi í þjóðmálaumræðu..." Meira

Minningargreinar

19. ágúst 2004 | Minningargreinar | 38 orð

Finnbogi Sigmarsson

Ég vil þakka Finnboga fyrir nærveruna, allt frá því að ég var unglingur og fékk að kynnast mannkostum hans. Hann hafði af miklu að miðla, án þess að mikið færi fyrir og var drengur góður. Bjarni S. Ásgeirsson,... Meira  Kaupa minningabók
19. ágúst 2004 | Minningargreinar | 596 orð | 1 mynd

FINNBOGI SIGMARSSON

Finnbogi Sigmarsson fæddist í Svínavallakoti í Unadal 31. október 1916. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut, 9. ágúst síðastliðinn. Foreldrar hans voru Sigmar Þorleifsson, f. að Hrauni í Unadal í Skagafirði 15. október 1890, d. 27. Meira  Kaupa minningabók
19. ágúst 2004 | Minningargreinar | 456 orð | 1 mynd

GUÐBJÖRG GUNNARSDÓTTIR

Guðbjörg Gunnarsdóttir fæddist á Eyrarbakka 18. júní 1927. Hún lést á heimili sínu í Garðabæ 13. júlí síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Garðakirkju 22. júlí. Meira  Kaupa minningabók
19. ágúst 2004 | Minningargreinar | 5777 orð | 1 mynd

INGIBJÖRG ANDRÉSDÓTTIR

Ingibjörg Andrésdóttir fæddist í Reykjavík 15. nóvember 1969. Hún lést á líknardeild Landsspítalans 12. ágúst síðastliðinn. Foreldrar hennar eru Andrés Pétursson framkvæmdastjóri, f. 1. júlí 1924, d. 22. Meira  Kaupa minningabók
19. ágúst 2004 | Minningargreinar | 1577 orð | 1 mynd

JÓN ÞÓR BJARNASON

Jón Þór Bjarnason fæddist í Reykjavík 20. febrúar 1943. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut 30. júní síðastliðinn og var útför hans gerð frá Fossvogskirkju 9. júlí. Meira  Kaupa minningabók
19. ágúst 2004 | Minningargreinar | 3608 orð | 1 mynd

KARLA STEFÁNSDÓTTIR

Karla Stefánsdóttir fæddist á Akureyri 15. september 1930. Hún lést á Landspítalanum, Fossvogi, mánudaginn 9. ágúst síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Halldóra Sigurðardóttir, f. 4. maí 1887, d. 10. nóvember 1979 og Stefán Jónsson Loðmfjörð, f. 29. Meira  Kaupa minningabók
19. ágúst 2004 | Minningargreinar | 280 orð | 1 mynd

MAGNÚS KJARTAN ÁSGEIRSSON

Magnús Kjartan Ásgeirsson fæddist 1. apríl 1944. Hann varð bráðkvaddur laugardaginn 10. júlí síðastliðinn og var útför hans gerð frá Garðakirkju 19. júlí. Meira  Kaupa minningabók
19. ágúst 2004 | Minningargreinar | 3991 orð | 1 mynd

ÓLÖF ALDÍS BREIÐFJÖRÐ GUÐJÓNSDÓTTIR

Ólöf Aldís Breiðfjörð Guðjónsdóttir fæddist í Reykjavík 6. maí 1974. Hún lést 6. ágúst síðastliðinn. Foreldrar hennar eru Guðjón Breiðfjörð Ólafsson þjónustufulltrúi, f. á Patreksfirði 29. apríl 1952, og Finnbjörg Skaftadóttir þroskaþjálfi, f. Meira  Kaupa minningabók
19. ágúst 2004 | Minningargreinar | 1693 orð | 1 mynd

SESSELJA KRISTÍN KRISTJÓNSDÓTTIR

Sesselja Kristín Kristjónsdóttir fæddist á Skólavörðustíg 26 í Reykjavík 9. janúar 1915. Hún lést á Landspítalanum við Hringbraut fimmtudaginn 12. ágúst síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Guðrún Einarsdóttir, f. 21.6. 1891, d. 26. Meira  Kaupa minningabók
19. ágúst 2004 | Minningargreinar | 1693 orð | 1 mynd

SNORRI RÖGNVALDSSON

Snorri Rögnvaldsson fæddist í Reykjavík 4. júlí 1942. Hann lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 9. júlí síðastliðinn og fór útför hans fram frá Fossvogskirkju 20. júlí. Meira  Kaupa minningabók
19. ágúst 2004 | Minningargreinar | 416 orð | 1 mynd

SVAVAR KARLSSON

Svavar Karlsson fæddist á Bæ á Selströnd í Strandasýslu 30. mars 1935. Hann lést á Sjúkrahúsi Akraness 4. ágúst síðastliðinn og fór útför hans fram frá Akraneskirkju 13. ágúst. Meira  Kaupa minningabók
19. ágúst 2004 | Minningargreinar | 377 orð | 1 mynd

ÞRÖSTUR HELGASON

Þröstur Helgason fæddist í Hveragerði 20. september 1946. Hann lést 25. júlí síðastliðinn og var jarðsunginn frá Hallgrímskirkju 3. ágúst. Meira  Kaupa minningabók

Daglegt líf

19. ágúst 2004 | Daglegt líf | 722 orð | 2 myndir

Brauðbarinn reynist Brynjari vel

"Ég kaupi morgunkorn í stórum kössum, brauð, smjör og ost, núna á ég líka töluvert af skyri af því að ég bý til "boozt" úr því, ég á líka gulrætur í ísskápnum og ég kaupi popp og kók," segir Brynjar Már Brynjólfsson. Meira
19. ágúst 2004 | Daglegt líf | 523 orð | 2 myndir

Margfaldur verðmunur á sumum tímaritum

Bókaþjóðin er líka blaðaþjóð, að minnsta kosti upp að því marki sem hún hefur efni á. Anna Pála Sverrisdóttir gerði verðkönnun á erlendum tímaritum og því hverju munar að kaupa tímaritin út úr búð eða í beinni áskrift. Meira
19. ágúst 2004 | Daglegt líf | 101 orð | 1 mynd

Ostur og kertavax

*Þegar rífa þarf mjúkan ost er gott að frysta hann aðeins áður en ekki of lengi. Þá klístrast osturinn ekki við rifjárnið. * Ef svo illa fer að kertavax lendir í dúknum er ráð að setja hann í frysti. Þá gengur mun betur að brjóta vaxið úr dúknum. Meira
19. ágúst 2004 | Daglegt líf | 179 orð | 1 mynd

Sítrónujárnurt

Sítrónujárnurt hefur lítið verið ræktuð hér á landi fram að þessu. Hún hefur þó verið til í Grasagarðinum í tvö ár og er einnig ræktuð af garðyrkjubændum á Engi í Biskupstungum. Plantan er náskyld sumarblóminu járnurt. Meira
19. ágúst 2004 | Daglegt líf | 311 orð | 3 myndir

Sumar græjur eru sumargræjur

EINHVERS staðar úti í hinum stóra heimi sitja menn sveittir við að finna upp alls konar hluti, sem hægt er að selja þeim sem haldnir eru ólæknandi græjudellu. Af nógu er að taka, en fyrir þá sýktu er kjörið að skoða heimasíðu The Sharper Image. Meira
19. ágúst 2004 | Daglegt líf | 37 orð

Villa í bláberjaís

Um síðustu helgi þegar birtar voru uppskriftir að ýmsu góðgæti úr berjum læddist inn meinleg villa í uppskrift að bláberjaís. Þar er talað um eggjahvítur sem eiga í raun að vera eggjarauður. Beðist er velvirðingar á... Meira

Fastir þættir

19. ágúst 2004 | Dagbók | 46 orð | 2 myndir

90 ÁRA afmæli.

90 ÁRA afmæli. Hjónin Hjálmfríður S. Guðmundsdóttir og Sigtryggur K. Jörundsson eiga stórafmæli um þessar mundir. Hjálmfríður er 90 ára í dag, 19. ágúst, en Sigtryggur var 95 ára hinn 5. ágúst síðastliðinn. Meira
19. ágúst 2004 | Dagbók | 512 orð | 1 mynd

Áhersla lögð á samskipti

Páll Ólafsson, félagsráðgjafi hjá Félagsþjónustunni í Hafnarfirði, fæddist árið 1964 og lauk meistaraprófi í félagsráðgjöf við Háskólann í Lundi árið 1999. Páll er með framhaldsmenntun í uppbyggingarstefnunni. Hann býr og starfar í Hafnarfirði en hann hefur unnið hjá Félagsþjónustunni í Hafnarfirði undanfarin tvö ár. Margrét Sigurðardóttir er maki Páls og eiga þau saman fjögur börn á aldrinum sjö ára til tvítugs. Meira
19. ágúst 2004 | Fastir þættir | 183 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson

Líkindafræðin. Norður &spade;G8 &heart;K5 ⋄G852 &klubs;K10652 Suður &spade;ÁD6532 &heart;ÁD7 ⋄ÁK &klubs;Á7 Suður spilar sex spaða og fær út smáan tígul. Hvernig er best að spila? Meira
19. ágúst 2004 | Dagbók | 21 orð | 1 mynd

Brúðkaup | Brúðhjónin Kristín Magdalena Ágústsdóttir...

Brúðkaup | Brúðhjónin Kristín Magdalena Ágústsdóttir og Úlfar Guðbrandsson voru gefin saman 12. júní 2004 í Staðarhraunskirkju af séra Guðjóni... Meira
19. ágúst 2004 | Dagbók | 38 orð | 1 mynd

Brúðkaup | Gefin voru saman í...

Brúðkaup | Gefin voru saman í hjónaband í Alzenau í Þýskalandi 24. júní sl. þau Rakel Björnsdóttir og Thomas Fleckenstein. Með þeim á myndinni eru börnin þeirra, María Lísa og Björn. Heimili þeirra er að Hörgslundi 8,... Meira
19. ágúst 2004 | Dagbók | 107 orð | 1 mynd

Djass á Kúltúr

TRÍÓ Ómars Guðjónssonar heldur tónleika á Kaffi Kúltúr kl. 21 í kvöld. Á efnisskránni verða þekktir djassstandardar sem tríóið hefur tekið upp á arma sína og sett í nýjan og nútímalegan búning. Meira
19. ágúst 2004 | Dagbók | 38 orð | 1 mynd

Fagnaðarfundir í Aþenu

Ólympíuleikar | Það voru fagnaðarfundir í Aþenu þegar Sigfús Sigurðsson handknattleikshetja hitti systurdóttur sína sem heitir Mira. Hnátan býr ásamt foreldrum sínum í Bandaríkjunum og var Sigfús því að hitta þessa litlu sætu frænku sína í fyrsta... Meira
19. ágúst 2004 | Viðhorf | 813 orð

Fyrirmyndir

Blaða- og fréttamenn á öllum fjölmiðlum þurfa að búa við róg um að þeir séu handbendi þessa eða hins eða að þeir þjóni annarlegum hagsmunum. En þeir vita að (for)réttindin að eiga sig sjálfir verða ekki metin til fjár. Meira
19. ágúst 2004 | Dagbók | 94 orð

LEIÐRÉTT

Hallsvegur EKKI var rétt haft eftir Salvöru Jónsdóttur, sviðsstjóra skipulags- og byggingasviðs, í blaðinu í gær að Hallsvegur muni hvergi koma nærri deiliskipulagi Úlfarsfells. Meira
19. ágúst 2004 | Dagbók | 30 orð

Orð dagsins: Ég er góði hirðirinn...

Orð dagsins: Ég er góði hirðirinn og þekki mína, og mínir þekkja mig.(Jh.. 10, 14.) Meira
19. ágúst 2004 | Fastir þættir | 246 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | dagbok@mbl.is

1. d4 e6 2. c4 Rf6 3. Rf3 c5 4. d5 b5 5. Bg5 bxc4 6. Rc3 d6 7. e4 e5 8. Rd2 Be7 9. Rxc4 O-O 10. Bxf6 Bxf6 11. h4 Be7 12. Bd3 Rd7 13. De2 Rb6 14. Re3 Hb8 15. g3 c4 16. Bc2 Rd7 17. Hb1 Rc5 18. Rxc4 a5 19. b3 Ba6 20. O-O Dc7 21. Rd1 a4 22. Rde3 axb3 23. Meira
19. ágúst 2004 | Fastir þættir | 279 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

Þó að Víkverji sé enginn sérstakur íþróttaáhugamaður finnst honum gaman að fylgjast með stórmótum eins og Ólympíuleikum, EM og HM í knattspyrnu og handknattleik. Meira

Íþróttir

19. ágúst 2004 | Íþróttir | 374 orð | 1 mynd

* ARSENE Wenger , knattspyrnustjóri Arsenal...

* ARSENE Wenger , knattspyrnustjóri Arsenal , hefur engar áhyggjur þrátt fyrir að reyndu leikmennirnir Martin Keown , Ray Parlour og Sylvain Wiltord hafi yfirgefið liðið í sumar. Meira
19. ágúst 2004 | Íþróttir | 135 orð

Ánægjulegt að vera sýnt traust

"VIÐ vorum búnir að vera óheppnir í fyrstu tveimur leikjunum og í dag kom ekkert annað til greina en að klára dæmið og sigra. Meira
19. ágúst 2004 | Íþróttir | 168 orð

Besta lið SuðurKóreu um árabil

SUÐUR-KÓREA, andstæðingur Íslands í Aþenu í fyrramálið og keppinautur um sæti í átta liða úrslitum Ólympíuleikanna, teflir nú fram sínu besta liði um áraraðir. Meira
19. ágúst 2004 | Íþróttir | 133 orð

Betri en allir reiknuðu með

GUÐMUNDUR Þ. Guðmundsson landsliðsþjálfari býst við mjög erfiðum leik þegar Íslendingar mæta S-Kóreumönnum. "Þeir eru miklu betri en allir höfðu reiknað með. Meira
19. ágúst 2004 | Íþróttir | 109 orð | 1 mynd

Bilonog var jafnbetri

YOURI Bilonog vann gullverðlaun í kúluvarpi karla á Ólympíuleikunum í Aþenu í gær eftir afar jafna og spennandi keppni. Meira
19. ágúst 2004 | Íþróttir | 127 orð

Dýrkeypt "einkanudd" hjá Stjepan Tomas

STJEPAN Tomas, varnarmaður Galatasaray og króatíska landsliðsins í knattspyrnu, var rekinn úr landsliðshóp Króatíu, sem mætti Ísrael í vináttulandsleik í gærkvöld, eftir að komið var að honum þar sem verið var að nudda hann síðla mánudagskvölds. Meira
19. ágúst 2004 | Íþróttir | 184 orð

Eiður Smári mjög stoltur af Íslendingum

EIÐUR Smári Guðjohnsen, fyrirliði Íslands, var mjög hrærður í leikslok þegar Morgunblaðið ræddi við hann. "Þessi leikur var frábær skemmtun fyrir áhorfendur og við fullkomnuðum daginn með glæsilegum sigri. Meira
19. ágúst 2004 | Íþróttir | 297 orð

Fall er fararheill

MARCELLO Lippi, þjálfari ítalska landsliðsins, virtist - eins og Ítalir aðrir - hissa í leikslok en bar sig þó giska vel. "Vísir menn hafa kennt mér að á neikvæðri lífsreynslu læri maður alltaf eitthvað jákvætt. Meira
19. ágúst 2004 | Íþróttir | 160 orð

Grísku hlaupararnir draga sig úr keppni

GRÍSKU spretthlaupararnir Kostas Kenteris og Katerina Thanou, sem mættu ekki í lyfjapróf á dögunum, hafa dregið sig úr keppni á Ólympíuleikunum. Þau gerðu þetta eftir yfirheyrslu hjá dómstól Alþjóðaólympíunefndarinnar (IOC). Meira
19. ágúst 2004 | Íþróttir | 89 orð

Guðjóni aldrei skipt af velli

GUÐJÓN Valur Sigurðsson hefur aldrei farið af velli í fyrstu þremur leikjum Íslands á Ólympíuleikjunum og hefur því spilað allar 180 leikmínútur liðsins. Meira
19. ágúst 2004 | Íþróttir | 229 orð | 1 mynd

Guðmundur Hrafnkelsson með í 400 leikjum

GUÐMUNDUR Hrafnkelsson, landsliðsmaður í handknattleik, tekur þátt í sínum 400. leik með íslenska landsliðinu er það mætir Suður-Kóreu á Ólympíuleikunum í Aþenu í fyrramáli - klukkan 6.30 að íslenskum tíma. Meira
19. ágúst 2004 | Íþróttir | 176 orð

Gull til Rússlands

FYRSTU gullverðlaun frjálsíþróttakeppni Ólympíuleikanna fóru til Rússlands þegar Irina Korzhanenko varpaði kvenna lengst, 21,06 metra og hafði talsverða yfirburði í kúluvarpi kvenna á hinum forna íþróttaleikvangi í Ólympíu. Meira
19. ágúst 2004 | Íþróttir | 147 orð

Hafsteinn sigldi betur

HAFSTEINN Ægir Geirsson er áfram í 40. sæti af 42 keppendum að loknum sex umferðum af ellefu í siglingum á Laserbátum á Ólympíuleikunum í Aþenu. Hafsteinn keppti tvívegis í gær og varð í 35. sæti í fyrri umferðinni og í 41. sæti í þeirri síðari. Meira
19. ágúst 2004 | Íþróttir | 323 orð

Heimsmet van der Hoogenband stóðst

HOLLENDINGURINN Pieter van der Hoogenband sigraði í æsispennandi 100 metra skriðsundi karla á Ólympíuleikunum í gær. Annar varð Mark Roland Schoeman frá Suður-Afríku og Ástralinn Ian Thoroe þriðji. Meira
19. ágúst 2004 | Íþróttir | 382 orð | 1 mynd

* HELSTA stjarna portúgalskrar knattspyrnu, Luis...

* HELSTA stjarna portúgalskrar knattspyrnu, Luis Figo , tilkynnti í gærmorgun að hann hefði leikið sinn síðasta landsleik. Hann lét þess getið í tilkynningu sem hann sendi frá sér að tími væri kominn til að hleypa yngri mönnum að í landsliðinu. Meira
19. ágúst 2004 | Íþróttir | 400 orð | 1 mynd

Hraðaupphlaupin lykillinn að sigrinum

"HANN var orðinn stór, hjallinn sem við þurfum að klífa í þessum leik. Okkur hafði ekki tekist lengi að komast yfir í leikjum, og nú þurftum við að gera það, halda út og sigra. Það var greinilega búið að grafa um sig í undirmeðvitundinni að við gætum ekki náð forystu, en sem betur fer tókst okkur að snúa því við," sagði Rúnar Sigtryggsson, varnarjaxlinn í íslenska liðinu, við Morgunblaðið eftir sigurinn á Slóvenum í Aþenu í gær, 30:25. Meira
19. ágúst 2004 | Íþróttir | 16 orð

Í KVÖLD

KNATTSPYRNA 1. deild karla: Valbjarnarvöllur: Þróttur R. - Valur 19 Njarðvík: Njarðvík - Haukar 19 2. deild karla: Leiknisvöllur: Leiknir R. Meira
19. ágúst 2004 | Íþróttir | 220 orð

Jose Mourinho ánægður

JOSE Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, var á Laugardalsvelli í gær en tilgangur ferðar hans til Íslands var að hitta landsliðsþjálfarana Ásgeir Sigurvinsson og Loga Ólafsson að máli. Meira
19. ágúst 2004 | Íþróttir | 591 orð

KNATTSPYRNA Ísland - Ítalía 2:0 Laugardalsvöllur,...

KNATTSPYRNA Ísland - Ítalía 2:0 Laugardalsvöllur, vináttulandsleikur, miðvikudagur 18. ágúst 2004. Mörk Íslands: Eiður Smári Guðjohnsen 17., Gylfi Einarsson 19. Aðstæður: Fínar, logn, sól og glæsilegur völlur. Meira
19. ágúst 2004 | Íþróttir | 191 orð

Króatar höfðu Kóreu á endasprettinum

FRÁBÆR endasprettur tryggði heimsmeisturum Króata sigur á hinu fríska liði Suður-Kóreu, 29:26, í handknattleikskeppni Ólympíuleikanna í gærmorgun. Meira
19. ágúst 2004 | Íþróttir | 208 orð

Mikið álag á lykilmönnum Kóreu

ÞAÐ var viðbúið að hinir eldfljótu leikmenn handknattleiksliðs Suður-Kóreu færu að þreytast eftir þrjá erfiða leiki á Ólympíuleikunum, gegn Spáni, Rússlandi og Króatíu. Meira
19. ágúst 2004 | Íþróttir | 230 orð | 1 mynd

"Ég bara komst ekki hraðar"

RAGNHEIÐUR Ragnarsdóttir, sundkonan efnilega úr Garðabæ, náði sér ekki á strik í 100 metra skriðsundinu á Ólympíuleikunum í Aþenu í gær. Ragnheiður lenti í 40. sæti af 50 keppendum og var tæpum tveimur sekúndum frá sínum besta tíma. Tími hennar var 58,47 sekúndur en Íslandsmetið sem hún setti í Rieca í Króatíu í síðasta mánuði er 56,74 sekúndur. Meira
19. ágúst 2004 | Íþróttir | 567 orð | 2 myndir

"Stoltur af strákunum"

ÁSGEIR Sigurvinsson landsliðsþjálfari var gríðarlega ánægður með leik íslenska liðsins gegn Ítölum í gær og þá sérstaklega ákefðina og samvinnuna sem var til staðar frá upphafi til enda. Ásgeir telur að samkeppni um stöðurnar í íslenska liðinu hafi aldrei áður verið eins hörð og telur Ásgeir að slík staða sé mjög ákjósanleg fyrir komandi verkefni í undankeppni heimsmeistaramótsins í haust. Meira
19. ágúst 2004 | Íþróttir | 566 orð | 1 mynd

"Trúið á ykkur sjálfa, trúið á liðið"

GUÐMUNDUR Þórður Guðmundsson landsliðsþjálfari átti bágt með að leyna tilfinningum sínum þegar lærisveinar hans höfðu rutt Slóvenum úr vegi með frábærri frammistöðu. Guðmundur var klökkur og hrærður þegar Morgunblaðið náði tali af honum skömmu eftir leikinn - ekki nema von því eftir tvo tapleiki var ljóst að um líf eða dauða væri að tefla fyrir íslenska landsliðið. Meira
19. ágúst 2004 | Íþróttir | 94 orð

"Verðum tilbúnir gegn Íslandi"

"VIÐ verðum að bæta okkar leik ef við ætlum að sigra Íslendinga, sérstaklega sóknarleikinn. Meira
19. ágúst 2004 | Íþróttir | 213 orð | 1 mynd

"Þungu fargi af okkur létt"

"Það er þungu fargi af okkur létt," sagði Snorri Steinn Guðjónsson, leikstjórnandi íslenska landsliðsins, við Morgunblaðið eftir sigurinn frábæra gegn Slóvenum í gær á Ólympíuleikunum í Aþenu, 35:30. Íslendingar náðu fram hefndum á Slóvenum frá Evrópukeppninni í Slóveníu, þar sem þeir lögðu Ísland að velli og fengu síðan silfurverðlaun á EM. Meira
19. ágúst 2004 | Íþróttir | 342 orð | 1 mynd

* RÓBERT Gunnarsson er með bestu...

* RÓBERT Gunnarsson er með bestu skotnýtingu Íslands í handknattleikskeppni Ólympíuleikanna. Róbert hefur skorað úr 6 af 7 skotum sínum sem er 86 prósent nýting. * GUÐJÓN Valur Sigurðsson og Sigfús Sigurðsson koma næstir með 60 prósent nýtingu. Meira
19. ágúst 2004 | Íþróttir | 333 orð | 1 mynd

* SAMEINUÐU arabísku furstadæmin fengu á...

* SAMEINUÐU arabísku furstadæmin fengu á þriðjudag fyrstu verðlaun sín á Ólympíuleikum frá upphafi þegar Ahmed Al Makhtoum sigraði í haglabyssuskotfimi. * SVEIT Rúmeníu varð í fyrrakvöld ólympíumeistari í liðakeppni kvenna í fimleikum. Meira
19. ágúst 2004 | Íþróttir | 231 orð

Sigurinn á Slóveníu gefur okkur mikið sjálfstraust

"ÞETTA var langþráður sigur og við unnum fyrir honum, allir sem einn, með gífurlegri baráttu. Meira
19. ágúst 2004 | Íþróttir | 199 orð

Sigurmarkið úr skyndisókn á lokamínútunni

ÍSLENSKA landsliðið í knattspyrnu, skipað leikmönnum 21 árs og yngri, tapaði 2:1 fyrir Eistum í gær en leikið var ytra. Meira
19. ágúst 2004 | Íþróttir | 215 orð

Sigur okkar á Ítölum var aldrei í hættu

HERMANN Hreiðarsson telur að sigurinn gegn Ítölum sýni Íslendingum hvað væri mögulegt ef Ísland ætti þjóðarleikvang sem rúmaði 15.000- 20.000 manns. Meira
19. ágúst 2004 | Íþróttir | 772 orð | 1 mynd

Stórkostlegur sigur á Ítölum

ÍSLENSKA karlalandsliðið í knattspyrnu vann frækinn 2:0 sigur á stjörnum prýddu liði Ítalíu á Laugardalsvellinum í gærkvöld. Meira
19. ágúst 2004 | Íþróttir | 786 orð | 2 myndir

Sæt hefnd gegn Slóvenum í Aþenu

ÍSLENSKA handknattleikslandsliðið komst loksins á sigurbraut í gær þegar það lagði Slóvena að velli á sannfærandi hátt, 30:25, á Ólympíuleikunum í Aþenu. Meira
19. ágúst 2004 | Íþróttir | 106 orð

Veitir okkur sjálfstraust

RÚNAR Kristinsson lék sinn fyrsta landsleik í gær síðan Ísland mætti Þjóðverjum í október síðastliðnum. "Það var ekki hægt að biðja um betri úrslit. Ísland hefur líklega aldrei áður sigrað jafnsterkt lið og í kvöld. Meira
19. ágúst 2004 | Íþróttir | 81 orð

Þannig vörðu þeir

*Guðmundur Hrafnkelsson varði 14 skot (þar af fór boltinn 5 sinnum aftir til mótherja); langskot 5 (1), horn 1, lína 2 (1), hraðaupphlaup 2, gegnumbrot 4 (3). Meira
19. ágúst 2004 | Íþróttir | 225 orð | 1 mynd

Þetta gerðu þeir í leiknum gegn Slóveníu

* Guðjón Valur Sigurðsson skoraði 7 mörk úr 11 skotum. Þar af 3 úr horni, 3 úr hraðaupphlaupum og 1 af línu. Hann lék allar 60 mínúturnar. * Jaliesky Garcia skoraði 6 mörk úr 13 skotum. Þar af 3 úr hraðaupphlaupum, 2 með langskotum og 1 eftir gegnumbrot. Meira

Úr verinu

19. ágúst 2004 | Úr verinu | 1396 orð | 2 myndir

Fiskeldið eflt með rannsóknum

Miklar breytingar eiga sér nú stað hjá Rannsóknastofnun fiskiðnaðarins. Þjónustumælingar færast til einkafyrirtækja og segir Sjöfn Sigurgísladóttir, forstjóri Rf, að þess í stað verði lögð áhersla á rannsóknir í nánu samstarfi við fyrirtæki á hverjum stað. Meira
19. ágúst 2004 | Úr verinu | 205 orð | 1 mynd

FPI treystir stöðu sína

KANADÍSKA sjávarútvegsfyrirtækið FPI hefur staðfest fréttir um, að það hafi til athugunar að koma á fót fjárfestingarfélagi, sem nái þá einnig til bandaríska fyrirtækisins Marketing and Value Added Group, MVA, en það er í eigu FPI. Meira
19. ágúst 2004 | Úr verinu | 55 orð | 1 mynd

Hafsteinar á hafinu

HAFSTEINN Viðarsson, 6 ára gutti, skellti sér á sjóinn með afa sínum, Hafsteini Björnssyni, á handfærabátnum Sigga Brands frá Ólafsvík um daginn. Var Hafsteinn yngri ánægður með að fá svona stóran þorsk eins og þeir félagar halda á á myndinni. Meira
19. ágúst 2004 | Úr verinu | 489 orð | 1 mynd

Kvóti ónýtist í grálúðu og kola

ÚTLIT er fyrir að töluvert falli ónotað niður af grálúðukvóta í lok fiskveiðiársins hinn 31. ágúst. Eins stefnir í að töluverðar veiðiheimildir í sandkola og skrápflúru verði ekki nýttar. Meira
19. ágúst 2004 | Úr verinu | 415 orð

Kæra sig ekkert um önnur sjónarmið

Það er athyglivert að fygjast með þeim fréttum um sjávarútveginn sem okkur berast frá Bretland. Meira
19. ágúst 2004 | Úr verinu | 293 orð | 2 myndir

Ný sjókort frá Sjómælingum Íslands

SJÓMÆLINGAR Íslands, sem er deild innan Landhelgisgæslunnar, hafa nýverið gefið út þrjú ný sjókort og tvö uppfærð sjókort. Nýju kortin eru kort nr. 37 Hjörsey - Stykkishólmur, kort nr. 81 Stokksnes - Dyrhólaey og kort nr. 426 Ólafsvík - Stykkishólmur. Meira
19. ágúst 2004 | Úr verinu | 190 orð | 2 myndir

Nýtt skip bætist í flota Stykkishólms

Nýtt skip bættist við flota Stykkishólms er Kristinn Friðriksson SH 3 kom til heimahafnar í Stykkishólmi. Eigandi er Sigurður Ágústsson ehf. Skipið er 272 brúttórúmlestir og smíðað í Færeyjum árið 1989. Í skipinu er 2. Meira
19. ágúst 2004 | Úr verinu | 697 orð | 1 mynd

Ótvíræð hagræðing af sjálfvirkninni

PÁLL Jóhann Pálsson og áhöfn hans á línubeitningarbátnum Daðey frá Grindavík hafa verið að gera það gott í sumar. Þeir hafa landað langleiðina í 190 tonnum, mest þorski á Djúpavogi frá því um miðjan júní. Meira
19. ágúst 2004 | Úr verinu | 171 orð

Rannsóknaverkefni á sviði fiskeldis hjá Rf

*Frumfóðrun þorsks og lúðulirfa. Norrænt samstarfsverkefni sem styrkt er af Nora (Nordisk Atlantssamarbeide). 2003-2005. *Forvarnir í fiskeldi. Samstarfsverkefni íslenskra háskóla, fyrirtækja og stofnana. Styrkt af AVS sjóðnum.2004-2006. Meira
19. ágúst 2004 | Úr verinu | 285 orð

Ráðstefna um líffræði fiska

ÞESSA dagana stendur yfir ráðstefnan Ecological and Evolutionary Ethology of Fishes en hún er haldin í Skagafirði. Meira
19. ágúst 2004 | Úr verinu | 90 orð | 1 mynd

Upp í 25 tonn af flökum á viku

BÚLANDSTINDUR á Djúpavogi hefur tekið á móti á fjórða hundrað tonnum til vinnslu í sumar, mest af trillum. Meira
19. ágúst 2004 | Úr verinu | 430 orð | 1 mynd

Verð á rækjunni loks að hækka

VERÐ á rækju hefur hækkað lítillega á helstu mörkuðum að undanförnu og búast seljendur jafnvel við enn frekari hækkunum með haustinu. Minni framleiðsla í Noregi og Íslandi skýrir verðhækkanir síðustu mánuði. Meira

Viðskiptablað

19. ágúst 2004 | Viðskiptablað | 185 orð

Auðveldir flöskutappar - fyrir konur

Í sjónvarpsþættinum Auglýsingahlé með Simma og Jóa, sem sýndur hefur verið á Stöð 2 í sumar, hefur mátt sjá margar skemmtilegar innlendar og erlendar auglýsingar, aðallega þó erlendar. Meira
19. ágúst 2004 | Viðskiptablað | 121 orð

Á næstunni

Fyrirtækið 2004, ráðstefna og sýning verður haldin fimmtudaginn 4. og föstudaginn 5. nóvember nk. á Grand hóteli Reykjavík. Markmið ráðstefnunnar er að gefa fyrirtækjum sem starfa á fyrirtækjamarkaði kost á að kynna vörur og þjónustu fyrir... Meira
19. ágúst 2004 | Viðskiptablað | 125 orð | 1 mynd

Batnandi horfur hjá FIH

DANSKI fyrirtækjabankinn FIH, sem KB banki keypti á dögunum, hefur í tengslum við hálfsársuppgjör sitt endurmetið áætlanir um hagnað á árinu. Meira
19. ágúst 2004 | Viðskiptablað | 427 orð

Bjart í bresku bíói

FRAMLEIÐSLA á kvikmyndum í Bretlandi er með mesta móti, störfum í greininni hefur fjölgað mikið og aðsókn að breskum kvikmyndum hefur ekki verið meiri í annan tíma. Meira
19. ágúst 2004 | Viðskiptablað | 730 orð | 1 mynd

Breytingar til batnaðar í ferðaþjónustunni

Meðalaldur erlendra ferðamanna hefur lækkað, ferðamannatímabilið hefur lengst og ferðaþjónustan er fjölbreyttari, að sögn Hauks Birgissonar, forstöðumanns á skrifstofu Ferðamálaráðs í Frankfurt. Grétar Júníus Guðmundsson ræddi við hann um stöðuna í atvinnugreininni. Meira
19. ágúst 2004 | Viðskiptablað | 468 orð

Bronsverðlaun í nýsköpun

Hlutfall íslenskra fyrirtækja með nýsköpunarstarfsemi mælist hátt í samanburði við önnur Evrópuríki í nýlegri könnun Evrópusambandsins. Aðeins Írland og Þýskaland geta státað af betri árangri. Hins vegar eru Norðmenn og Bretar merkilega neðarlega á... Meira
19. ágúst 2004 | Viðskiptablað | 175 orð

Gengi í Googleútboði lækkað

STJÓRNENDUR Google Inc ., sem rekur samnefnda leitarvél á Netinu, gera ráð fyrir lægra verði á hlutabréfum í frumútboði sem framundan eru, en upphaflega var gert ráð fyrir, vegna sölu á bréfum núverandi hluthafa. Meira
19. ágúst 2004 | Viðskiptablað | 141 orð | 1 mynd

Hagvöxtur í Shanghai 14,7%

HAGVÖXTUR í Shanghai í Kína á fyrstu sjö mánuðum þessa árs var 14,7%. Útflutningur frá borginni var 53% meiri en á sama tímabili á síðasta ári, en mest var flutt út af vélum og rafeindabúnaði. Meira
19. ágúst 2004 | Viðskiptablað | 274 orð | 1 mynd

Íslandsbanki með 33% í Kredittbanken í Noregi

ÍSLANDSBANKI hefur eignast um 9,1% hlut í norska bankanum Kredittbanken. Til viðbótar við eignarhlut Íslandsbanka hafa hluthafar í norska bankanum gefið fyrirfram samþykki fyrir sölu á samtals 24,52% hlut í honum. Meira
19. ágúst 2004 | Viðskiptablað | 371 orð | 1 mynd

Leiðbeiningar um stjórnarhætti verða að reglum

STEFNT er að því að leiðbeiningar um stjórnarhætti fyrirtækja, sem Verslunarráð Íslands, Kauphöll Íslands og Samtök atvinnulífsins kynntu fyrr á þessu ári, verði hluti af regluverki Kauphallarinnar frá og með næstu áramótum. Meira
19. ágúst 2004 | Viðskiptablað | 130 orð

Maritech fær gullvottun Microsoft

Hugbúnaðarfyrirtækinu Maritech ehf., dótturfyrirtæki TölvuMynda hf., hefur verið tilkynnt að það hljóti gullvottun frá Microsoft Corporation sem "Microsoft Gold Certified Partner". Meira
19. ágúst 2004 | Viðskiptablað | 147 orð

Mikið af ólöglegu efni hér á landi

HÖFUNDARÉTTHAFAR kvikmynda og tónlistar hafa gefið út bækling til að fræða starfsmenn og stjórnendur fyrirtækja og stofnana um hættur þær sem þeim kann að stafa af óheimilli notkun starfsmanna á vernduðu efni, s.s. Meira
19. ágúst 2004 | Viðskiptablað | 155 orð | 1 mynd

Nýr stjórnarformaður NOREX

FINNINN Jukka Ruuska var í gær kjörinn stjórnarformaður NOREX, norræna kauphallarsamstarfsins. Ruuska er forstjóri HEX integrated markets, sem starfrækir kauphallirnar í Stokkhólmi, Helsinki, Tallinn og Ríga. Meira
19. ágúst 2004 | Viðskiptablað | 239 orð | 1 mynd

Nýsir kaupir Egilshöllina

NÝSIR hf. hefur keypt allt hlutafé í Borgarhöllinni hf., sem á og rekur íþróttamiðstöðina Egilshöllina í Grafarvogi. Borgarhöllin hf. verður rekin sem dótturfélag Nýsis hf. Seljendur eru Trésmiðja Snorra Hjaltasonar ehf. og JB Byggingarfélag ehf. Meira
19. ágúst 2004 | Viðskiptablað | 2885 orð | 1 mynd

Og halda einbeitingunni

Og Vodafone, sem varð til við samruna þriggja fjarskiptafyrirtækja og hefur nú innbyrt það fjórða, hefur á árinu snúið tapi í hagnað. Ólafur Þ. Stephensen ræddi við Óskar Magnússon forstjóra um samrunann, fjarskiptamarkaðinn og samkeppnina við Landssíma Íslands. Meira
19. ágúst 2004 | Viðskiptablað | 173 orð | 1 mynd

Olía heldur áfram að hækka í verði

VERÐ á hráolíu hélt áfram að hækka á mörkuðum í gær og fór verð á bandarískri hráolíu upp fyrir 47 Bandaríkjadali fatið um tíma í gær, og sló þar með fyrri met. Meira
19. ágúst 2004 | Viðskiptablað | 74 orð | 1 mynd

Samið um milljónir lítra af gasolíu

Olíufélagið ehf. (ESSO) og kanadíska verktakafyrirtækið Bechtel hafa gert með sér samning um að Olíufélagið sjái vinnuvélum og tækjum á byggingarsvæði álvers Alcoa á Reyðarfirði fyrir eldsneyti. Meira
19. ágúst 2004 | Viðskiptablað | 206 orð

Sendiráð Íslands tengd með IP-símtækni

UTANRÍKISRÁÐUNEYTIÐ hefur unnið að því að undanförnu að koma á símsambandi við sendiráð Íslands erlendis með svonefndri IP-tækni um Netið. Pétur Ásgeirsson, skrifstofustjóri almennrar skrifstofu ráðuneytisins, segir reynsluna af þessari tækni mjög góða. Meira
19. ágúst 2004 | Viðskiptablað | 115 orð

Sex milljarða hagnaður T-Mobile CR

HAGNAÐUR tékkneska farsímafélagsins T-Mobile CR var tæpir 6 milljarðar króna á fyrri helmingi ársins og jókst um 5,7% frá sama tímabili í fyrra. Meira
19. ágúst 2004 | Viðskiptablað | 535 orð | 1 mynd

Skiptir máli að hafa hugbúnað á íslensku

FYRIR stuttu kynnti Microsoft á Íslandi íslenskun á Windows XP stýrikerfinu og Office hugbúnaðarvöndlinum, sem er stærsta þýðingarverkefni á hugbúnaðarsviðinu á undanförnum árum. Notendaskil fleiri stýrikerfa hafa verið íslenskuð í gegnum árin. Meira
19. ágúst 2004 | Viðskiptablað | 475 orð

Smásalan í stórmarkaði

Breskir neytendur verja nú 33 pensum af hverju pundi sem fer til smásölu í stórmörkuðum þar í landi, að því er segir í nýlegri könnun um atvinnugreinina. Þetta þykir sönnun þess að stórmarkaðir verði æ umsvifameiri á dagvörumarkaði í Bretlandi. Meira
19. ágúst 2004 | Viðskiptablað | 740 orð | 1 mynd

Stjórnun er eins og leikstjórn

Þórður Magnússon er annar aðaleigenda Eyris fjárfestingafélags ehf. Bjarni Ólafsson bregður upp svipmynd af Þórði. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.