Greinar sunnudaginn 22. ágúst 2004

Fréttir

22. ágúst 2004 | Innlendar fréttir | 247 orð | 2 myndir

Allsherjargoði biður landinu griða

HILMAR Örn Hilmarsson allsherjargoði ásatrúarmanna mun, ásamt nokkrum félagsmanna og landverndarfólki, halda blót við Kárahnjúka á sunnudag. Meira
22. ágúst 2004 | Innlendar fréttir | 232 orð

Athugasemd frá nokkrum íbúum við neðanverð Garðhús

ÍBÚAR við neðanverð Garðhús óska eftir að gera eftirfarandi athugasemdir vegna ummæla Árna Þórs Sigurðssonar, formanns samgöngunefndar, í kvöldfréttum ríkisútvarpsins 19. ágúst sl. um Hallsveg í Grafarvogi í Reykjavík. Meira
22. ágúst 2004 | Erlendar fréttir | 98 orð

Atkvæði keypt í Serbíu

SERBNESKUR stjórnmálamaður hefur efnt til happdrættis þar sem laun hans næstu fjögur ár verða aðalvinningurinn. Cedomir Backovic, óháður frambjóðandi, sækist eftir embætti bæjarstjóra í Sombor í norðurhluta Serbíu. Kosið verður í september. Meira
22. ágúst 2004 | Innlendar fréttir | 321 orð

Bendir til að góðærið sé framundan

MÁLUM til meðferðar í kjaramáladeild Verslunarmannafélags Reykjavíkur fækkaði um 30% á fyrstu sex mánuðum ársins miðað við sama tíma í fyrra. Gunnar Páll Pálsson, formaður VR, segir þetta ánægjulega þróun sem bendi til þess að góðæri sé framundan. Meira
22. ágúst 2004 | Innlendar fréttir | 280 orð

BHM vill taka á viðbótarlaunum í næstu samningum

MIÐSTJÓRN Bandalags háskólamanna (BHM) segir í ályktun það vera augljóst að launarammar í kjarasamningum séu ekki í samræmi við þau laun sem greidd séu í raun fyrir dagvinnu. Meira
22. ágúst 2004 | Innlendar fréttir | 181 orð | 1 mynd

Breytt svæðisskipulag vegna Ufsarveitu

SKIPULAGSSTOFNUN hefur auglýst tillögu Landsvirkjunar að breyttu svæðisskipulagi vegna Ufsarveitu, sem er hluti af virkjunarsvæðinu við Kárahnjúka. Eru breytingarnar tilkomnar vegna niðurfellingar á áður áformaðri Bessastaðaveitu Fljótsdalsvirkjunar. Meira
22. ágúst 2004 | Innlendar fréttir | 173 orð | 1 mynd

Bundið slitlag á ellefu kílómetra kafla Kjalvegar

UNDANFARIÐ hefur verið unnið að því að leggja bundið slitlag á syðsta hluta Kjalvegar, milli Gullfoss og Sandár, alls um 11 km. Þetta er í samræmi við langtímaáætlun Vegagerðarinnar um uppbyggingu á hálendisvegum. Meira
22. ágúst 2004 | Innlendar fréttir | 99 orð | 1 mynd

Davíð verður utanríkis-ráðherra

DAVÍÐ Oddsson forsætis-ráðherra ætlar að taka við sem utanríkis-ráðherra 15. september. Þann dag mun Halldór Ásgrímsson taka við embætti forsætis-ráðherra. Davíð sagði blaðamönnum frá þessu um síðustu helgi. Meira
22. ágúst 2004 | Innlendar fréttir | 229 orð | 1 mynd

Dulmagn Medúllu

Ný plata Bjarkar Guðmundsdóttur, Medúlla, kemur út 30. ágúst nk. Hún inniheldur fjórtán lög, unnin með rödd Bjarkar sjálfrar og annarra, þ.á m. inúítasöngkonunnar Tanya Tagaq og rapparans Rahzel. Meira
22. ágúst 2004 | Innlendar fréttir | 177 orð

Ekki munur á aksturshraða karla og kvenna

NIÐURSTÖÐUR könnunar, sem ríkislögreglustjóra gerði í fyrra, benda til þess að ekki sé munur á aksturshraða karla og kvenna. Meira
22. ágúst 2004 | Innlendar fréttir | 208 orð | 1 mynd

Er með ýmislegt á prjónunum

SÓLVEIG Eiríksdóttir, annar eigenda Græns kosts við Skólavörðustíg í Reykjavík, hefur selt hlut sinn í fyrirtækinu meðeiganda sínum, Hjördísi Gísladóttur. Meira
22. ágúst 2004 | Innlendar fréttir | 204 orð

Fékk 15 mánaða dóm

MAÐUR sem m.a. rændi verslun á Laugarvatni 17. maí sl. hefur verið dæmdur í 15 mánaða fangelsi. Hluta af afbrotunum framdi hann þegar hann var á skilorði vegna þriggja mánaða fangelsisdóms sem hann hlaut í apríl 2003 og voru brotin nú dæmd í einu lagi. Meira
22. ágúst 2004 | Innlendar fréttir | 184 orð | 1 mynd

Fræðir börnin með skemmtiefni

"REYKINGAR voru helsta dánarorsök fólks fyrir 11 árum. Við eftirgrennslan komst ég að því að allt stefndi í að hreyfingar- og næringarleysi yrði helsta dánarorsök fólks innan fárra ára eins og reyndar hefur komið á daginn. Meira
22. ágúst 2004 | Erlendar fréttir | 158 orð

Halda enn Ali-moskunni

MEHDI-herinn, liðsafli íraska uppreisnarklerksins Moqtada al-Sadr, hafði Ali-moskuna í Najaf enn á valdi sínu í gær. Talsmaður al-Sadr sagði að fregnir þess efnis að hersveitir trúarleiðtogans hygðust hverfa frá moskunni væru rangar. Meira
22. ágúst 2004 | Innlendar fréttir | 213 orð | 1 mynd

Hlýnar mest í Evrópu

VEÐRIÐ í Evrópu hefur orðið sífellt öfga-kenndara síðustu ár. Hvergi í heiminum hlýnar jafn hratt. Yfirborð sjávar hækkar og magn gróðurhúsa-lofttegunda í andrúms-lofti eykst. Sem dæmi um öfgar má nefna að í sumar hefur mikið rignt í Norður-Evrópu. Meira
22. ágúst 2004 | Innlendar fréttir | 65 orð | 1 mynd

Ísbjörninn jafnaður við jörðu

NÚ er að mestu lokið niðurrifi á húsi Ísbjarnarins á Seltjarnarnesi og hefur ásýnd austurhluta bæjarins vægast sagt breyst talsvert. Nokkurn tíma tók að rífa húsið þar sem gæta þurfti þess að flokka úrgang sem myndaðist og farga á réttan hátt. Meira
22. ágúst 2004 | Erlendar fréttir | 184 orð | 1 mynd

Kerry kærir auglýsingar

JOHN Kerry, forsetaframbjóðandi demókrata í Bandaríkjunum, hefur beðið yfirkjörstjórn kosninganna að stöðva sjónvarpsauglýsingar þar sem gert er lítið úr hermennskuafrekum hans í Víetnamstríðinu. Meira
22. ágúst 2004 | Innlendar fréttir | 83 orð | 1 mynd

Kvikmyndastjörnur komnar til landsins

kvikmynda-stjörnurnar Julia Stiles og Forest Whitaker komu til Íslands síðast-liðinn þriðjudag. Þau eru komin hingað til lands til að leika í nýjustu mynd leikstjórans Baltasars Kormáks . Meira
22. ágúst 2004 | Innlendar fréttir | 24 orð | 1 mynd

Landbúnaðarnefnd á ferð

Landbúnaðarnefnd Alþingis var á ferð um Suðurland á dögunum. Myndin var tekin þegar nefndin heimsótti Mjólkurbú Flóamanna. Með þeim eru mjólkurbústjóri og stjórnarmenn... Meira
22. ágúst 2004 | Innlendar fréttir | 64 orð

Lögðu hald á um 400 grömm af fíkniefnum

LÖGREGLAN í Hafnarfirði lagði hald á tæplega 400 grömm af hassi og lítilræði af amfetamíni í íbúð í Hafnarfirði á föstudagskvöld. Einn maður var handtekinn, og játaði hann við yfirheyrslur að eiga efnin. Meira
22. ágúst 2004 | Innlendar fréttir | 261 orð

Mat á verðmæti Kárahnjúka varfærið

Í BANDARÍKJUNUM er viðtekin venja að nota skilyrt verðmætamat til að meta umhverfiskostnað vegna nýrra framkvæmda og í raun er skylt að framkvæma verðmætamat á verðmæti svæða þar sem valda á óafturkræfum umhverfisáhrifum. Meira
22. ágúst 2004 | Innlendar fréttir | 235 orð

Minni heyfengur sökum þurrka

"ÓHÆTT er að segja að heymagnið sé víða allverulega minna í sumar miðað við í fyrra," segir Ólafur Geir Vagnsson, ráðunautur hjá Búnaðarsambandi Eyjafjarðar, um grassprettuna. Meira
22. ágúst 2004 | Innlendar fréttir | 220 orð

Offita hefur mikil áhrif hjá konum en engin hjá körlum

OFFITA hefur mikil áhrif á atvinnuþátttöku kvenna, og sýnir ný íslensk rannsókn sem gerð var á íslenskum konum að konur í kjörþyngd séu líklegri til að vera þátttakendur á vinnumarkaði en þær sem eru of þungar, vegna þess að konum sé mismunað á... Meira
22. ágúst 2004 | Innlendar fréttir | 403 orð | 2 myndir

"Allt í einu þagnaði allur fjörðurinn"

"ÞAÐ er talsverð traffík hérna á annatíma sumarsins. Núna er mest að gera um helgar," segir Pétur Blöndal Gíslason, sem rekur afþreyingarþjónustu í Hvammsvík í Hvalfirði, þar sem m.a. Meira
22. ágúst 2004 | Innlendar fréttir | 93 orð | 1 mynd

Refur og minkur sækja á

ÞÆR fréttir berast úr Fjarðabyggð að þar hafi orðið töluverð fjölgun á ref og mink. Segir á vefnum fjardabyggd.is að þrátt fyrir að vel hafi verið staðið að veiðum undanfarin ár virðist dýrunum ætíð fjölga. Meira
22. ágúst 2004 | Innlendar fréttir | 247 orð | 1 mynd

Rekstur lífeyrissjóða kostaði 2,1 milljarð króna 2003

REKSTRARKOSTNAÐUR lífeyrissjóðakerfisins á síðasta ári nam 2.130 milljónum króna og hækkaði um 250 milljónir króna milli ára eða um rúm 13%. Rekstrarkostnaður sjóðanna hefur aukist ár frá ári síðustu árin og tæplega tvöfaldast á síðustu fimm árum. Meira
22. ágúst 2004 | Innlendar fréttir | 659 orð | 1 mynd

Skattur á fjármagn misjafn

Samanburður á fjármagnstekjuskatti milli landa er erfiður og flókinn enda skattstofnar misjafnir og ýmsar undanþágur í gildi. Hér á landi er 10% skattur lagður á allar fjármagnstekjur og teljast reglur sem um þær gilda tiltölulega einfaldar. Meira
22. ágúst 2004 | Innlendar fréttir | 359 orð

Slegist um færanlegu stofurnar

FRAMKVÆMDUM við grunnskóla í Reykjavík sem staðið hafa yfir í sumar fer senn að ljúka og ólíklegt að nokkrar tafir verði á skólasetningu vegna þeirra. Meira
22. ágúst 2004 | Innlendar fréttir | 65 orð | 1 mynd

Sorp baggað og breytt í metangas

Á SORPHAUGUM Sorpu í Álfsnesi vinna starfsmenn fyrirtækisins við að þjappa saman úrgangi og raða honum haganlega niður. Þá er unnið úr úrganginum metangas, sem nýtt er á bifreiðar. Meira
22. ágúst 2004 | Innlendar fréttir | 691 orð

Stjórnmál aðaláhugamálið

"ÉG hef tekið þátt í stjórnmálum síðastliðin tvö ár og hef núna sótt um norskan ríkisborgararétt til að geta boðið mig fram til þings á næsta ári," segir hinn 19 ára gamli Reynir Jóhannesson sem býr ásamt fjölskyldu sinni í Sandefjord í Noregi. Meira
22. ágúst 2004 | Innlendar fréttir | 327 orð | 1 mynd

Stóraukið rennsli í jökulám

RENNSLI hreinna jökuláa jókst um þriðjung til fjórðung í hitabylgjunni í síðustu viku. Þannig fór rennsli Jökulsár á Fjöllum við Upptyppinga vel yfir 400 m3/sek þegar heitast var, en er nú aftur komið í um 300 m3/sek. Meira
22. ágúst 2004 | Innlendar fréttir | 898 orð | 1 mynd

Ummæli vikunnar

Latibær á eftir að fara út um allt. Magnús Scheving, heilsufrömuður og höfundur Latabæjar hlaut Norrænu lýðheilsuverðlaunin á dögunum fyrir framlag sitt til bættrar lýðheilsu á Norðurlöndum. Meira
22. ágúst 2004 | Innlendar fréttir | 145 orð | 1 mynd

Úrslitaleikur gegn Rússum

ÍSLENSKA karla-landsliðið í hand-knattleik leikur úrslita-leik gegn Rússum á Ólympíu-leikunum í Aþenu. Leikurinn fer fram á sunnudag og skýrist þá hvort liðið kemst áfram í 8 liða úrslit. Íslendingar hafa leikið fjóra leiki til þessa í Aþenu. Meira
22. ágúst 2004 | Innlendar fréttir | 102 orð

Valdamesta kona í heimi

CONDOLEEZZA Rice er valdamesta kona í heiminum í dag. Þetta er mat tímaritsins Forbes sem gefið er út í Bandaríkjunum. Rice er ráðgjafi Georges W. Bush , forseta Bandaríkjanna. Næst á listanum er Wu Yi . Hún er aðstoðar-forsætisráðherra í Kína. Meira
22. ágúst 2004 | Innlendar fréttir | 48 orð | 1 mynd

Verðlaunapeningarnir kláruðust

VERÐLAUNAPENINGAR fyrir skemmtiskokk Reykjavíkurmaraþonsins kláruðust í gær. Þarf því að senda þeim sem ekkert fengu peninginn heim á næstunni. Metþátttaka var í Reykjavíkurmaraþoninu, samtals hlupu um 3.800 manns, flestir í skemmtiskokkinu. Meira
22. ágúst 2004 | Innlendar fréttir | 518 orð | 3 myndir

Þeir stóru gengu snemma

Mikill sjóbirtingur er genginn í Tungulæk og fyrstu göngurnar voru komnar strax um verslunarmannahelgina. Meira
22. ágúst 2004 | Innlendar fréttir | 278 orð | 1 mynd

Þriðjungur til fjórðungur nýrra bíla í einkaleigu

GERA má ráð fyrir að fjórðungur og allt upp í þriðjungur nýrra bíla sem seldir eru einstaklingum í dag séu keyptir á svonefndri einkaleigu, samkvæmt upplýsingum sem Morgunblaðið aflaði sér hjá nokkrum stærstu bílaumboðunum. Meira

Ritstjórnargreinar

22. ágúst 2004 | Leiðarar | 2274 orð | 2 myndir

21. ágúst

George W. Bush, forseti Bandaríkjanna, tilkynnti á landsþingi bandarískra uppgjafahermanna síðastliðinn mánudag að á næstu tíu árum yrðu gerðar róttækar breytingar á herafla Bandaríkjanna erlendis. Af um 230. Meira
22. ágúst 2004 | Leiðarar | 302 orð

Eiga blöð að berjast fyrir málefnum?

Athyglisverð grein birtist í Fréttablaðinu í gær eftir ritstjóra blaðsins, Gunnar Smára Egilsson, þar sem hann telur Morgunblaðið einkum berjast fyrir málum, sem "njóti gríðarlegrar andstöðu meðal þjóðarinnar". Meira
22. ágúst 2004 | Leiðarar | 487 orð

Leikfélag Akureyrar

Leikfélag Akureyrar á sér langa og merkilega sögu enda eitt af elztu leikfélögum landsins, nær hundrað ára gamalt. Starfsemi þess fer fram í gömlu og virðulegu húsi, sem á sér sál, sem er mikilvægt fyrir leikhús. Meira

Menning

22. ágúst 2004 | Menningarlíf | 323 orð | 2 myndir

Bragðgott en kunnuglegt

Fyrsta plata íslensku hljómveitarinnar The Flavors sem er skipuð Sigurjóni Brink, söngvara og gítarleikara, Benedikt Brynleifssyni á trommum, Jóni Bjarna Jónssyni á bassa, Pálma Sigurhjartarsyni, píanói og hammond orgeli og Matthíasi Stefánssyni á gítar og fiðlu. Öll lög og textar eftir Sigurjón Brink. Sigurjón Þórðarson á með honum tvö lög og Róbert Aron Róbertsson og Þórunn Erna Clausen eiga tvo texta. Hljómsveitin stjórnaði upptökum ásamt Axel "Flex" Árnasyni í IMP hljómverinu. Meira
22. ágúst 2004 | Menningarlíf | 714 orð | 1 mynd

Drómundur í dyngju Spesar

Drómundur hálfbróðir Grettis Ásmundarsonar situr í dýflissu í Miklagarði eftir að hafa hefnt bróður síns og drepið Þorbjörn öngul. Hann syngur um ógæfu sína og fögur rödd hans berst til eyrna hefðarfrúarinnar Spesar sem á leið hjá ásamt þernu sinni. Meira
22. ágúst 2004 | Menningarlíf | 174 orð | 1 mynd

...fimleikum

BEIN útsending verður frá Ólympíuleikunum í Aþenu í Sjónvarpinu í dag þar sem Rúnar Alexandersson keppir til úrslita í fimleikum karla á bogahesti. Síðar um kvöldið verður sýnt frekar frá úrslitakeppni á einstökum áhöldum í fimleikum bæði karla og... Meira
22. ágúst 2004 | Menningarlíf | 205 orð | 2 myndir

Fólk folk@mbl.is

Frímerki , með mynd af Austurríkismanninum Arnold Schwarzenegger , ríkisstjóra Kaliforníu í Bandaríkjunum, seldust upp í Austurríki á mettíma í vikunni. Frímerkin voru gefin út í takmörkuðu upplagi, eða 600 þúsund eintökum. Meira
22. ágúst 2004 | Menningarlíf | 1188 orð | 2 myndir

Leiklist á alþjóðlegum nótum

Ár hvert getur leikhúsáhugafólk lagt leið sína á hinar ýmsu leiklistarhátíðir sem í boði eru vítt og breitt um veröldina. Meira
22. ágúst 2004 | Menningarlíf | 812 orð | 1 mynd

List hins hversdagslega

Í dag verður opnuð sýning á verkum Helenu Jónsdóttur sem undanfarin ár hefur einbeitt sér að gerð danskvikmynda. Arnar Eggert Thoroddsen hitti listakonuna að máli. Meira
22. ágúst 2004 | Kvikmyndir | 241 orð | 1 mynd

McDonalds svarar fyrir sig

Í FYRSTU virtust auglýsingar sem birtust í breskum dagblöðum á föstudag beinast gegn hamborgararisanum McDonalds. Auglýsingin segir að hún styðji á bak við helstu rök manns, sem borðaði hamborgara í heilan mánuð og gerði um það mynd. Meira
22. ágúst 2004 | Menningarlíf | 128 orð | 1 mynd

Raunverulegt brúðkaup?

HÚN FLÝGUR enn fjöllum hærra sú fiskisaga að Britney Spears sé búin að blása af brúðkaup sitt og Kevins Federline . Meira
22. ágúst 2004 | Menningarlíf | 763 orð | 4 myndir

Skemmtilegur spuni

Tilraunakenndur spuni hljómar kannski ekki aðlaðandi fyrir flesta tónlistaráhugamenn, en hann getur þó verið býsna skemmtilegur eins og sannast á sveitunum Kinski, Cul de Sac og SubArachnoid Space. Meira
22. ágúst 2004 | Kvikmyndir | 307 orð | 1 mynd

Stílfærð og flott

Leikstjórn og handrit: Guillermo del Toro. Aðalhlutverk: Ron Perlman, Selma Blair, Jeffrey Tambor. Bandaríkin, 112 mín. Meira
22. ágúst 2004 | Menningarlíf | 118 orð | 1 mynd

Villta tryllta vestrið

ÞÁTTARÖÐIN Deadwood , sem Stöð 2 hefur nýtekið til sýninga, fjallar um lífið í villta vestrinu. Sagan gerist í samnefndum landnemabæ í Bandaríkjunum á seinni hluta 19. aldar. Samfélagið í Deadwood er um margt skrautlegt. Meira
22. ágúst 2004 | Menningarlíf | 309 orð | 1 mynd

Þrjár íslenskar myndir til Toronto

ÍSLENSKU kvikmyndirnar Næsland, Mjóddin og Skagafjörður verða sýndar á alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Toronto sem fram fer í september. Meira

Umræðan

22. ágúst 2004 | Aðsent efni | 528 orð | 1 mynd

Allt í stakasta lagi á landsbyggðinni

Margrét K. Sverrisdóttir fjallar um byggðamál: "Það er ekki allt í stakasta lagi á landsbyggðinni en því er hægt að breyta." Meira
22. ágúst 2004 | Aðsent efni | 731 orð | 1 mynd

Fjölís 20 ára

Elín Helgadóttir skrifar um Fjölís: "Eitt meginhlutverk Fjölís er að annast hagsmunagæslu fyrir höfunda og útgefendur..." Meira
22. ágúst 2004 | Aðsent efni | 787 orð | 1 mynd

Vegna Sjálandsskóla

Alda Hrönn Jóhannsdóttir skrifar opið bréf til Garðabæjar: "Undirrituð hvetur því bæjar- og skólayfirvöld í Garðabæ til þess að endurskoða málið og láta fara fram mun ítarlegri kynningu með tilheyrandi röksemdafærslu." Meira
22. ágúst 2004 | Bréf til blaðsins | 429 orð

Velvakandi Svarað í síma 5691100 frá 10-12 og 13-15 | velvakandi@mbl.is

Ég elska þig ÓSKAPLEG er orðin mannvonskan í þjóðfélaginu eftir fréttum í fjölmiðlum að dæma. Þar má lesa hvern dag um gróf ofbeldisverk og allt til mannsmorða. Meira
22. ágúst 2004 | Bréf til blaðsins | 697 orð

Þótt skrýtið sé vildi ég nú vera forsætisráðherra

Frá Halldóri Þorsteinssyni:: "Og af hverju skyldi ég segja það?" Meira

Minningargreinar

22. ágúst 2004 | Minningargreinar | 444 orð | 1 mynd

EIRÍKUR ÖRN STEFÁNSSON

Eiríkur Örn Stefánsson fæddist í Reykjavík 24. mars 1956. Hann lést 5. júlí síðastliðinn og fór útför hans fram frá Seljakirkju 29. júlí. Meira  Kaupa minningabók
22. ágúst 2004 | Minningargreinar | 36 orð

Guðríður Svava Vigfúsdóttir

Elsku langamma. Ég elska þig allt lífið. Þú varst besta langamma í heimi. Ég vildi að þú værir ennþá til, ég sakna þín það mikið. Ég vildi að ég gæti kysst þig bless. Kveðja, Andri... Meira  Kaupa minningabók
22. ágúst 2004 | Minningargreinar | 1412 orð | 1 mynd

GUÐRÍÐUR SVAVA VIGFÚSDÓTTIR

Guðríður Svava Vigfúsdóttir fæddist á Flókastöðum í Fljótshlíð 10. febrúar 1923. Hún lést á Landspítalanum við Hringbraut 5. ágúst síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Vigfús Ísleifsson bóndi á Flókastöðum í Fljótshlíð, f. 22. nóvember 1889, d. 25. Meira  Kaupa minningabók
22. ágúst 2004 | Minningargreinar | 378 orð | 1 mynd

JÓNAS ÞÓR KLEMENSSON

Jónas Þór Klemensson fæddist 21. janúar 1971. Hann lést 19. júní síðastliðinn. Foreldrar Jónasar eru Ingibjörg Jónasdóttir kennari, f. 27.6. 1954 og fyrri maður hennar Klemens Eggertsson lögmaður, f. 22.12. 1952. Þau slitu samvistum eftir langa sambúð. Meira  Kaupa minningabók
22. ágúst 2004 | Minningargreinar | 521 orð | 1 mynd

MARTEINN SIGURÐSSON

Marteinn Sigurðsson fæddist á Bjargi í Glæsibæjarhreppi í Eyjafirði, 16. apríl 1924. Hann lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 17. júlí síðastliðinn. Foreldrar Marteins voru Sigurður Gunnlaugsson, f. 18.12. 1885, d. 7.9. Meira  Kaupa minningabók
22. ágúst 2004 | Minningargreinar | 1029 orð | 1 mynd

PÉTUR KR. SVEINSSON

Pétur Kristján Vilhelm Sveinsson fæddist í Reykjavík 28. febrúar 1914. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi 1. ágúst síðastliðinn. Foreldrar hans voru Sveinn Teitsson frá Alviðru í Dýrafirði, f. 12. september 1879, d. 14. Meira  Kaupa minningabók
22. ágúst 2004 | Minningargreinar | 1905 orð | 1 mynd

RAGNHEIÐUR GUNNHILDUR STEFÁNSDÓTTIR

Ragnheiður Gunnhildur Stefánsdóttir fæddist á Grund í Jökuldal 6. júlí 1937. Hún lést sunnudaginn 8. ágúst síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Stefán Björgvin Gunnarsson, f. 4. maí 1901, d. 31. janúar 1999 og Herdís Friðriksdóttir, f. 5. Meira  Kaupa minningabók
22. ágúst 2004 | Minningargreinar | 858 orð | 2 myndir

SAMIEH VALA ISSA

Samieh Vala Issa fæddist í Reykjavík 7. apríl 1969. Hún andaðist í Amman í Jórdaníu 6. ágúst síðastliðinn. Foreldrar hennar eru Kristín Kjartansdóttir Issa, f. í Reykjavík 25. apríl 1947 og Sameh Salah Issa, f. í Gaza í Palestínu 14. janúar 1943. Meira  Kaupa minningabók
22. ágúst 2004 | Minningargreinar | 1351 orð | 1 mynd

SNORRI SIGFINNSSON

Snorri Sigfinnsson fæddist á Borgarfirði eystra í N.-Múlasýslu 30. maí 1929. Hann lést á Sjúkrahúsi Suðurlands á Selfossi 25. júlí síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Sigfinnur Sigmundsson, verkamaður og bóndi á Ósi og Grund í Borgarfirði eystra, f. Meira  Kaupa minningabók
22. ágúst 2004 | Minningargreinar | 98 orð | 1 mynd

SUNNEVA HAFBERG

Sunneva Hafberg fæddist á Akureyri 17. mars 1995. Hún lést af slysförum 6. júlí síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Neskirkju 15. júlí. Meira  Kaupa minningabók

Fastir þættir

22. ágúst 2004 | Fastir þættir | 224 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | dagbok@mbl.is

Fyrir hálfri öld. Meira
22. ágúst 2004 | Dagbók | 20 orð | 1 mynd

Hlutavelta | Þær Sigrún Birta og...

Hlutavelta | Þær Sigrún Birta og Thelma Lind héldu tombólu til styrktar Rauða krossi Íslands og söfnuðu þær kr.... Meira
22. ágúst 2004 | Dagbók | 16 orð | 1 mynd

Hlutavelta | Þær Stefanía Karen Eriksdóttir...

Hlutavelta | Þær Stefanía Karen Eriksdóttir og Guðný Helga Lárusdóttir söfnuðu kr. 6.300 til styrktar... Meira
22. ágúst 2004 | Dagbók | 418 orð | 1 mynd

Minjagripir endurspegla upplifun

Aldís Sigurðardóttir, forstöðumaður Byggðasafns Snæfellinga og Hnappdæla, er þjóðfræðingur að mennt; útskrifaðist úr Háskóla Íslands 1992. Hún starfaði um tíma hjá Íslenskri endurtryggingu en á árunum 2000-2001 var hún forstöðumaður Gamla apóteksins á Ísafirði, Kaffi- og menningarhúss ungs fólks á norðanverðum Vestfjörðum. Aldís hefur gegnt starfi sínu við Byggðasafn Snæfellinga og Hnappdæla frá árinu 2001. Meira
22. ágúst 2004 | Fastir þættir | 782 orð | 1 mynd

Musterið í auðninni

Víða í landinu eru sveitir komnar í eyði, ýmissa hluta vegna, fólkið sem þar bjó horfið til annarra staða, lífvænlegri. Sigurður Ægisson er á Hornströndum í dag, þar sem lítil kirkja horfir enn sem fyrr yfir dalinn sinn, þótt íbúarnir séu allir farnir. Meira
22. ágúst 2004 | Dagbók | 70 orð

Orð dagsins: Því að ég er...

Orð dagsins: Því að ég er hjá yður í andanum, þótt ég sé líkamlega fjarlægur, og ég horfi með fögnuði á góða skipan hjá yður og festu yðar í trúnni á Krist. (Kól. 2, 5.) Meira
22. ágúst 2004 | Dagbók | 69 orð | 1 mynd

Ólympíuneglur

Hlaupadrottning | Bandaríska hlaupadrottningin Gail Devers keppir sem endra nær í 100 metra hlaupi á Ólympíuleikunum í Aþenu og er komin í undanúrslit. Meira
22. ágúst 2004 | Fastir þættir | 130 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | dagbok@mbl.is

1. e4 e6 2. d4 d5 3. Rd2 c5 4. Rgf3 cxd4 5. Rxd4 Rc6 6. Rxc6 bxc6 7. e5 Re7 8. Rf3 Rg6 9. Bd3 Be7 10. O-O c5 11. c3 O-O 12. He1 Bb7 13. Bd2 Hb8 14. Hb1 Bc6 15. De2 Hb6 16. Be3 Hb7 17. h4 d4 18. cxd4 Rxh4 19. Rxh4 Bxh4 20. Dg4 cxd4 21. Bxd4 h5 22. Meira
22. ágúst 2004 | Fastir þættir | 236 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

Víkverji var einn af 20.204 áhorfendum á vináttulandsleik Íslendinga við Ítala sl. miðvikudag. Kvöldið var fagurt, hátíð í Laugardalnum þar sem skemmtikraftar sáu um að hita "lýðinn" upp fyrir leikinn. Meira

Íþróttir

22. ágúst 2004 | Íþróttir | 422 orð | 1 mynd

Björninn er farinn að þreytast

EITT sæti er enn laust í átta liða úrslitum handknattleikskeppninnar á Ólympíuleikunum. Það er fjórða sætið í A-riðli keppninnar og um það spila Íslendingar hreinan úrslitaleik í dag gegn Ólympíumeisturunum frá Sydney 2000, Rússum. Meira
22. ágúst 2004 | Íþróttir | 206 orð | 4 myndir

Ég get bætt mig

ÞAÐ verður stór stund hjá Rúnari Alexanderssyni fimleikakappa í dag en þá keppir hann til úrslita á bogahesti á Ólympíuleikunum í Aþenu ásamt sjö öðrum fimleikamönnum. Þetta er besti árangur íslensks fimleikamanns á Ólympíuleikunum frá upphafi og enn sem komið er stendur árangur hans upp úr hjá íslensku keppendunum á leikunum. Rúnar verður í fríðum hópi en með honum í baráttunni um ólympíumeistaratitilinn eru fimleikamenn í fremstu röð í heiminum. Meira
22. ágúst 2004 | Íþróttir | 287 orð

Rúnar á í höggi við heims- og ólympíumeistara

ANDSTÆÐINGAR Rúnars í úrslitakeppninni á bogahesti eru engir aukvisar. Þar er heimsmeistarar á bogahesti, Ólympíumeistari á bogahesti, heimsmeistari í fjölþraut og fimleikmenn sem hafa unnið til fjölda verðlauna á stórmótum. Meira

Sunnudagsblað

22. ágúst 2004 | Sunnudagsblað | 790 orð | 1 mynd

Atvinnuleysið er niðurdrepandi

Andinn er léttur á jarðhæð gamla herrasetursins kuldalegan eftirmiðdag snemma í vor. Meira
22. ágúst 2004 | Sunnudagsblað | 255 orð | 1 mynd

Ánægjulegt framtak

"Við erum afskaplega ánægð með þetta framtak Landskab , en tímaritið er virt og vel þekkt á öllum Norðurlöndunum, og fer raunar víða um Evrópu líka," segir Ingibjörg Kristjánsdóttir, landslagsarkitekt og formaður FÍLA. Landskab er nú á 85. Meira
22. ágúst 2004 | Sunnudagsblað | 703 orð | 2 myndir

Bosníumenn að eilífu

"Tjejgruppen" (stelpuhópurinn) hefur að markmiði að styrkja sjálfsmynd unglingsstúlkna af erlendum og sænskum uppruna. Meira
22. ágúst 2004 | Sunnudagsblað | 313 orð | 1 mynd

Draumarnir rætast á herragarðinum

Hús draumanna leiðir saman innfædda Svía og innflytjendur í menningarlegri upplifun. Anna G. Ólafsdóttir ráfaði um gamla herragarðinn og gaf sig á tal við nemendur á tveimur námskeiðum í sitthvorum hluta hússins. Hús andanna, þar sem leitast er við að láta háleita drauma rætast, er staðsett í Rosengård, sem er eitt af hverfum innflytjenda í Málmey. Meira
22. ágúst 2004 | Sunnudagsblað | 233 orð

Einn af bestu þáttunum

Magnúsi Scheving eru þegar farin að berast bréf frá foreldrum og kveðjur frá börnum í Bandaríkjunum vegna þáttanna um Latabæ og Íþróttaálfinn. Hér eru nokkur sýnishorn. Kæri herra Scheving. Meira
22. ágúst 2004 | Sunnudagsblað | 399 orð | 1 mynd

Evrópubúar þurfa að vinna meira

UNDANFARIN misseri hefur mikil umræða farið fram um skort á sveigjanleika á evrópskum vinnumarkaði, of stutta vinnuviku, of lágan eftirlaunaaldur o.s.frv., á sama tíma og meðalaldur fer hratt hækkandi í löndum álfunnar. Meira
22. ágúst 2004 | Sunnudagsblað | 4169 orð | 2 myndir

Flugdreki velgengninnar flýgur best í mótvindi

Ekki fór hátt þegar innréttað var 5.000 fm myndver í Hafnarfjarðarhrauni í ársbyrjun. Meira
22. ágúst 2004 | Sunnudagsblað | 897 orð | 1 mynd

Framtíð landbúnaðarins

Ólafur Þorláksson skrifar um landbúnað: "Þjóð sem brauðfæðir sig ekki sjálf heima hjá sér héldi aldrei lengi sjálfstæði." Meira
22. ágúst 2004 | Sunnudagsblað | 360 orð | 1 mynd

Háskólanám arðsamara fyrir konur

KONUR græða hlutfallslega meira á því að ljúka háskólanámi en karlar og er sú arðsemi sem þær hafa af því að ljúka háskólanámi 11%. Arðsemi karla af háskólamenntun er helmingi minni. Meira
22. ágúst 2004 | Sunnudagsblað | 1034 orð | 1 mynd

Húkkveiðarnar í Blöndu voru stórkostlegt ævintýri

Því verður tæpast á móti mælt að laxastofnar landsins eiga undir högg að sækja um þessar mundir. Menn hafa ýmsar skýringar á því hvað veldur. Óhagstæðar aðstæður í hafinu eru nefndar til sögunnar. Meira
22. ágúst 2004 | Sunnudagsblað | 2013 orð | 4 myndir

Hver vill sitja og sauma?

Þeim hefur óneitanlega fækkað umtalsvert sem nýta sér þjónustu klæðskera á sl. áratugum. Mun meira bar þó á klæðskerastéttinni á árum áður og voru sumir þeirra þjóðkunnir menn. Helgi Þorkelsson klæðskeri nam iðn sína hjá Guðmundi Sigurðssyni. Kjartan, sonur hans, lét í té upplýsingar, sem Pétur Pétursson birtir í frásögn þeirri, sem hér fylgir. Meira
22. ágúst 2004 | Sunnudagsblað | 79 orð | 1 mynd

Jens Andrésson formaður NSO

Á ráðstefnu NSO, Samtaka norrænna ríkisstarfsmanna, sem var haldin í Ouluborg í Finnlandi 11.-14. ágúst sl.var Jens Andrésson kosinn formaður NSO fyrir næsta starfsárið. Meira
22. ágúst 2004 | Sunnudagsblað | 341 orð | 6 myndir

Landslag af manna völdum

Landslagsarkitektúr á vaxandi vinsældum að fagna hér á landi. Gróska greinarinnar, ör þróun og frjóar lausnir í oft hrjóstrugu umhverfi hafa líka vakið athygli erlendis. Meira
22. ágúst 2004 | Sunnudagsblað | 763 orð | 1 mynd

Landsvirkjun í þágu landsins!

Eggert Valur Guðmundsson fjallar um Landsvirkjun og stefnu hennar: "Áherslan er lögð á vandaðan undirbúning..." Meira
22. ágúst 2004 | Sunnudagsblað | 229 orð | 1 mynd

Leitað leiða til að styrkja landsbyggðina

Samtökin Landsbyggðin lifi (LBL) stendur fyrir byggðaþingi að Hólum í Hjaltadal dagana 28. og 29. ágúst næstkomandi. Meira
22. ágúst 2004 | Sunnudagsblað | 89 orð

Leonardó-styrkir

Umsóknarfrestur um styrki til mannaskiptaverkefna og tilraunaverkefnisstyrkja úr Leonardó starfsmenntaáætlun ESB er til 1. október nk. Leonardo da Vinci er starfsmenntaáætlun Evrópusambandsins. Meira
22. ágúst 2004 | Sunnudagsblað | 96 orð | 1 mynd

Námskeið fyrir öryggistrúnaðarmenn og öryggisverði

NÁMSKEIÐ fyrir öryggistrúnaðarmenn og öryggisverði hefjast á nýjan leik í september. Þeir sem hafa verið kjörnir öryggistrúnaðarmenn eða skipaðir öryggisverðir skulu samkvæmt lögum (46/1980) sækja fræðslu í vinnuvernd. Meira
22. ágúst 2004 | Sunnudagsblað | 1420 orð | 3 myndir

"Vanmetinn safnari"

Svo vildi til á móttöku til heiðurs konum í forgrunni á heimili sendiherrahjónanna í Washington 20. maí, að Helgi Ágústsson hermdi mér af Chrysler-safninu í Norfolk. Meira
22. ágúst 2004 | Sunnudagsblað | 220 orð

Rannsóknasetur verslunarinnar stofnað

ÁKVEÐIÐ hefur verið að stofna Rannsóknasetur verslunarinnar nú í haust að frumkvæði Samtaka verslunar og þjónustu. Kemur þetta fram í frétt á vef samtakanna. Rannsóknasetrið verður starfrækt við Viðskiptaháskólann á Bifröst. Meira
22. ágúst 2004 | Sunnudagsblað | 481 orð | 8 myndir

Rispur

3.000 km löng austurströnd Grænlands er kölluð "Tunu" á vesturgrænlensku sem þýðir bakhliðin. Stærsti bærinn á þessu svæði heitir Tasiilaq og stendur í ægifögru og hrikalegu landslagi sem sumir kalla Grænlensku Alpana. Meira
22. ágúst 2004 | Sunnudagsblað | 70 orð | 1 mynd

Sorpa fær ný þjónustuhús

SENSON ehf., umboðsaðili SÄBU í Þýskalandi, hefur afhent til Endurvinnslunni ehf. og Sorpu ehf. 6 ný þjónustuhús sem staðsett verða á móttökustöðum Sorpu á höfuðborgarsvæðinu. Meira
22. ágúst 2004 | Sunnudagsblað | 1342 orð | 3 myndir

Spjótin beinast að SÞ vegna olíusölusvika

Útlit er fyrir að embættismenn Sameinuðu þjóðanna fái slæma útreið í rannsóknum sem hafnar eru á framkvæmd áætlunar SÞ um sölu Íraka á olíu í skiptum fyrir matvæli. Aðalheiður Inga Þorsteinsdóttir rekur málið. Meira
22. ágúst 2004 | Sunnudagsblað | 717 orð | 1 mynd

Stærsti matvælaframleiðandi landsins

Jón Arnar Sigurjónsson skrifar um neysluvatn: "Til að ókomnar kynslóðir geti einnig notið hágæða neysluvatns skulum við umgangast vatnsverndarsvæðin með nærgætni og varúð." Meira
22. ágúst 2004 | Sunnudagsblað | 2712 orð | 4 myndir

Uggvænlegt ástand í Úganda

Í norðurhluta Úganda hafa geisað átök í átján ár án þess að umheimurinn hafi veitt þeim umtalsverða athygli. Þar eru hræðileg grimmdarverk framin undir forystu uppreisnarforingja sem segist taka við fyrirmælum anda sem tali í gegnum hann. Breski blaðamaðurinn Tim Judah var þar á ferð og segir frá ástandinu. Meira

Tímarit Morgunblaðsins

22. ágúst 2004 | Tímarit Morgunblaðsins | 298 orð

22.08.04

"Já, auðvitað, Björk og Ísland" - eða "Ísland og Björk", segja margir útlendingar hrifnir og líka stoltir yfir vitneskju sinni, þegar þeir hitta fyrir Íslending á erlendri grund og þeir taka tal saman. Meira
22. ágúst 2004 | Tímarit Morgunblaðsins | 511 orð | 12 myndir

Á tímaflakki í skottísfíling

Mikill tilhlökkunarfiðringur var í Flugunni í startholum helgarinnar. Á föstudag var heldur betur landshornaflakk á ykkar einlægri. Ferðalagið hófst í Gerðarsafni í Kópavogi , hvar opnuð var sýning á afrakstri danskra og íslenskra húsgagnahönnuða. Meira
22. ágúst 2004 | Tímarit Morgunblaðsins | 555 orð | 1 mynd

Blóðþyrstar fréttir sjúga úr mér allan mátt

E inu sinni voru dagarnir langir. Maður vaknaði á morgnana og svo silaðist tíminn áfram, eftir þúsund ár grillti í kvöldið. Yfirleitt var tíðindaleysið algjört. Á óljósum tímamörkum breyttist það. Meira
22. ágúst 2004 | Tímarit Morgunblaðsins | 115 orð

Bækurnar

Flestir krimmar Michaels Connelly hafa verið fáanlegir í bókaverslunum hérlendis. Þeir eru allir lestrarins virði en stjarna fylgir þeim titlum sem greinarhöfundur telur bera af. Meira
22. ágúst 2004 | Tímarit Morgunblaðsins | 4276 orð | 11 myndir

Dýpstu Bjarkar rætur

Ný plata Bjarkar Guðmundsdóttur kemur út mánudaginn 30. ágúst. Hún heitir Medúlla. Fjórtán lög, tekin upp í Brasilíu, Bretlandi, Kanaríeyjum, Bandaríkjunum, Ítalíu og Íslandi með íslenskum kór, inúískri söngkonu, hip-hoppara frá New York og fleirum. Meira
22. ágúst 2004 | Tímarit Morgunblaðsins | 1164 orð | 2 myndir

Einfari í undirheimum Los Angeles

A llir sannir unnendur sakamálasagna hafa oftar en einu sinni lagt af stað í leiðangur til að leita uppi höfunda sem henta þeim, höfunda sem fullnægja þeim kröfum sem viðkomandi lesandi gerir til slíkra sagna - en þær kröfur eru auðvitað mismunandi eftir... Meira
22. ágúst 2004 | Tímarit Morgunblaðsins | 391 orð | 7 myndir

Hippar og villta vestrið í bland við Hollívúddglamúr

Þ rátt fyrir einmuna veðurblíðu undanfarið bíða efalítið margir óþreyjufullir eftir því að hnausþykkar peysur og aðrar fylgiflíkur vetrarins komi í verslanir. Biðin er senn á enda því verslanir eru óðum að fyllast af vörum sem tilheyra hausttískunni. Meira
22. ágúst 2004 | Tímarit Morgunblaðsins | 454 orð | 1 mynd

Hvað á að gera við "ógæfuföt?"

G óðan daginn! Hvað á ég að gera við kjól sem ég keypti og vil nú ekki vera lengur í? Meira
22. ágúst 2004 | Tímarit Morgunblaðsins | 528 orð | 1 mynd

Ólympískir bakhlutar

É g er einn þeirra sem horfa á Ólympíuleikana. Ég stend mig að því að fylgjast með íþróttagreinum sem ég hef aldrei haft nokkurn áhuga á. Meira
22. ágúst 2004 | Tímarit Morgunblaðsins | 294 orð | 1 mynd

Sigrún Sigurðardóttir

Sigrún Sigurðardóttir er fædd í Reykjavík árið 1973. Hún ólst upp í Safamýri og gekk í Álftamýrarskóla og Verzlunarskóla Íslands. Útskrifaðist með stúdentspróf af málabraut árið 1993. Hún lék bæði handbolta og knattspyrnu með Fram; skoraði m.a. Meira
22. ágúst 2004 | Tímarit Morgunblaðsins | 459 orð | 1 mynd

...syndaaflausn í formi fótabaðs

Stress, mengun, óhollt mataræði og líferni eru aðeins nokkrir þeirra þátta sem oft eru sagðir valda því að líkaminn nær ekki að hreinsa að fullu út öll eiturefni sem þar geta hlaðist upp. Meira
22. ágúst 2004 | Tímarit Morgunblaðsins | 651 orð | 5 myndir

Töfrar tangósins

Þ að er ósköp venjulegt kvöld. Allt er hljótt og litli kútur sofnaður. Pabbinn er að vaska upp eftir kvöldmatinn. Skyndilega fær hann innblástur og býður mömmunni upp í dans - í tangó. Meira
22. ágúst 2004 | Tímarit Morgunblaðsins | 794 orð | 1 mynd

Þá segistu búa við Válastíg 7

Þ etta holt, Skólavörðuholt, vildu menn einu sinni gera að nokkurs konar Akrópólís Reykjavíkurborgar," kallar Birna Þórðardóttir upp í strekkinginn sem feykir hettum og hári á ferðamönnum, einn ágætan föstudagsmorgun. Meira
22. ágúst 2004 | Tímarit Morgunblaðsins | 1780 orð | 6 myndir

Ævintýri á heimshöfunum

Margir eiga sér þann draum að stíga um borð í glæst skemmtiferðaskip og sigla suður um höfin, þó ekki sé nema í örfáa daga, einu sinni á ævinni. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.