Greinar föstudaginn 17. september 2004

Fréttir

17. september 2004 | Innlendar fréttir | 144 orð | 1 mynd

50 ára gamall hlynur klofnaði

FIMMTÍU ára gamall hlynur klofnaði og grein af honum féll ofan á bílskúrsþak og skemmdi það nokkuð í Hvammsgerði í Reykjavík í óveðrinu í fyrrinótt. Meira
17. september 2004 | Minn staður | 155 orð | 1 mynd

Akureyrarpúls

AKUREYRARPÚLS er meðal nýjunga á breyttum vef Akureyrarbæjar, sem Kristján Þór Júlíusson bæjarstjóri opnaði formlega við athöfn á Amtsbókasafninu í gær. Meira
17. september 2004 | Innlendar fréttir | 476 orð

Akureyringum boðið til íbúaþings

AKUREYRINGUM er boðið til íbúaþings í Íþróttahöllinni á morgun laugardag, kl. 10-18. Þar gefst bæjarbúum, sem og öðrum áhugasömum, kostur á að leggja fram sínar hugmyndir varðandi skipulag miðbæjarins. Meira
17. september 2004 | Erlendar fréttir | 434 orð

Annan segir innrásina hafa verið ólöglega

JOHN Howard, forsætisráðherra Ástralíu, lýsti yfir því í gær að Sameinuðu þjóðirnar (SÞ) væru "magnvana" fyrirbrigði og hafnaði með öllu þeirri fullyrðingu Kofis Annans, framkvæmdastjóra SÞ, að innrás Bandaríkjamanna og bandalagsþjóða þeirra í... Meira
17. september 2004 | Innlendar fréttir | 364 orð | 1 mynd

Atburðurinn hernaðarleyndarmál

HÓPUR fyrrum sjóliða úr kanadíska hernum, um 25 manns, er væntanlegur til landsins í dag til að minnast þess að 60 ár verða brátt liðin frá því að kanadíski tundurspillirinn HMCS Skeena strandaði í aftakaveðri við Viðey 24. Meira
17. september 2004 | Innlendar fréttir | 146 orð | 1 mynd

Atlantsolía fær lóð við Bústaðaveg

ATLANTSOLÍA fær að reisa bensínstöð á mótum Bústaðavegar og Reykjanesbrautar í Reykjavík, og er hönnun stöðvarinnar þegar langt komin. Borgarráð samþykkti í gær þessa breytingu á skipulagi svæðisins. Meira
17. september 2004 | Innlendar fréttir | 285 orð | 1 mynd

Auðveldar markaðssetningu í harðri samkeppni

ÁRNI Magnússon félagsmálaráðherra opnaði í vikunni nýtt og notendavænt vefsvæði Múlalundar, vinnustofu SÍBS, www.mulalundur.is . Meira
17. september 2004 | Innlendar fréttir | 237 orð | 1 mynd

Áfall að sjá eyðilegginguna

"VIÐ fengum símtal frá hótelinu um að þakið væri farið. Meira
17. september 2004 | Minn staður | 368 orð | 1 mynd

Ágætis uppskera þrátt fyrir óvenjumikið illgresi

Skammidalur | Nokkur fjöldi fólks leggur nú leið sína í Skammadalinn í þeim tilgangi að taka upp kartöflur úr görðum sínum, enda þegar farið að bera á næturfrosti og grösin því fallin þó svo kartöflunar sjálfar hafi ekki hlotið skaða af frostinu. Meira
17. september 2004 | Innlendar fréttir | 521 orð | 1 mynd

Bílaeign með því mesta sem gerist í heiminum

ÖRYGGI barna í umferðinni er yfirskrift evrópskrar samgönguviku sem sett var í Ráðhúsi Reykjavíkur í gær. Þetta er í annað sinn sem Reykjavíkurborg tekur þátt í vikunni en í fyrsta sinn sem öll sveitarfélög á höfuðborgarsvæðinu eru með. Meira
17. september 2004 | Innlendar fréttir | 91 orð

Fastir vextir lækkaðir í 4,3%

STJÓRN Lífeyrissjóðs starfsmanna sveitarfélaga hefur ákveðið að breyta lánareglum sjóðsins með því að lækka fasta vexti í 4,3%. Þá lækka vextir lána með breytilegum vöxtum í 4,45%. Breytilegir vextir eru endurskoðaðir mánaðarlega. Meira
17. september 2004 | Innlendar fréttir | 403 orð | 1 mynd

Fellamenn í virkjunarhugleiðingum

HUGSANLEGA verður Rangá, sem rennur úr Fellaheiði og á upptök sín í Sandvatni, virkjuð. Áin rennur á mörkum Fellahrepps og Tunguhrepps hins forna og yrði, ef til kæmi, virkjuð í Fellum þar sem hún rennur úr Sandvatni, en stöðvarhús yrði við Fjallssel. Meira
17. september 2004 | Minn staður | 210 orð | 1 mynd

Fimm ára börnin í sveitasælu

Neskaupstaður | Bylting hefur orðið í leikskólamálum í Norðfirði með opnun nýrrar deildar, Lyngholts, fyrir börn fædd árið 1999. Meira
17. september 2004 | Innlendar fréttir | 134 orð | 1 mynd

Fiskvinnsla á skrifstofunni | Hreppsnefnd Súðavíkurhrepps...

Fiskvinnsla á skrifstofunni | Hreppsnefnd Súðavíkurhrepps hefur veitt Gísla Hermannssyni fyrir hönd Vís ehf. heimild til þess að breyta húsnæðinu við Njarðarbraut 14 í gömlu Súðavík í fiskvinnsluhús. Í húsnæðinu var áður skrifstofa hreppsins. Meira
17. september 2004 | Innlendar fréttir | 64 orð

Forsetinn situr Rannsóknarþing norðursins

FORSETI Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, situr Rannsóknarþing norðursins en þingið hófst í gær og stendur til sunnudags. Þingið er haldið í Yellowknife í norðvesturhluta Kanada. Meira
17. september 2004 | Innlendar fréttir | 335 orð | 1 mynd

Friðaðar innréttingar í húsinu verði klæddar af

HÚSAFRIÐUNARNEFND ríkisins gefur ekki heimild fyrir því að friðaðar innréttingar í afgreiðslusal á 2. hæð gamla Eimskipafélagshússins við Pósthússtræti í Reykjavík verði teknar niður, í heild eða að hluta, og fluttar úr húsinu. Meira
17. september 2004 | Innlendar fréttir | 44 orð

Fundað fram á nótt

STÍF fundahöld voru í kjaradeilu grunnskólakennara og sveitarfélaganna í gærkvöldi og skömmu fyrir miðnætti stóðu fundahöld enn yfir. Engar upplýsingar fengust um gang viðræðnanna. Meira
17. september 2004 | Innlendar fréttir | 161 orð

Fyrst stofnana með rafræna launaseðla

Akranes | Launaseðlar starfsfólks Sjúkrahússins og heilsugæslustöðvarinnar á Akranesi (SHA) verða framvegis sendir í rafrænu formi í heimabanka starfsmanna. Meira
17. september 2004 | Minn staður | 286 orð | 2 myndir

Gestum á tjaldsvæðunum fjölgar stöðugt milli ára

GISTINÓTTUM á tjaldsvæðunum á Akureyri fjölgar stöðugt á milli ára. "Reksturinn gekk vel og hér var mikið um að vera í sumar," sagði Ásgeir Hreiðarsson, framkvæmdastjóri tjaldsvæðanna við Þórunnarstræti og á Hömrum. Meira
17. september 2004 | Innlendar fréttir | 174 orð

Greiddu 60 milljónir vegna sjúkrakostnaðar

TRYGGINGASTOFNUN ríkisins (TR) greiddi um 60 milljónir króna vegna sjúkrakostnaðar íslenskra ferðamanna erlendis á síðasta ári. Meira
17. september 2004 | Minn staður | 81 orð

Hausthátíð í Árbæ og Grafarholti

Árbær | Hausthátíð verður í Árbæjarhverfi á morgun, laugardag. Markmið hátíðarinnar er að sameina íbúa hverfisins og skapa þeim tækifæri til að hittast, skemmta sér og öðrum. Meira
17. september 2004 | Innlendar fréttir | 58 orð | 1 mynd

Hefðarmeyjar í golfi

Neskaupstaður | Golfklúbbarnir á Austurlandi héldu nýlega hið svokallaða Hefðarmeyjamót, en það er árlegur viðburður. Meira
17. september 2004 | Innlendar fréttir | 173 orð | 1 mynd

Hrundi eins og spilaborg

TALSVERT tjón varð á Heimaey í óveðrinu í fyrrinótt og í gærmorgun er skreiðarhjallur, fullur af skreið, hrundi eins og spilaborg. Í gær var unnið að því að bjarga hráefninu en til stendur að hengja það upp á öðrum hjalli. Meira
17. september 2004 | Innlendar fréttir | 94 orð

Hvatt til mótmælastöðu

SAMTÖKIN Heimili og skóli - landssamtök foreldra hafa sent frá sér tilkynningu þar sem þau hvetja foreldra grunnskólabarna til að standa fyrir mótmælastöðu í dag klukkan 12 á Austurvelli vegna yfirvofandi verkfalls grunnskólakennara. Meira
17. september 2004 | Erlendar fréttir | 189 orð | 1 mynd

Ívan varð minnst átján manns að bana

AÐ MINNSTA kosti átján manns létu lífið í Bandaríkjunum af völdum fellibylsins Ívans, sem fór á land í Alabama í gær, og embættismenn sögðu að tala látinna gæti hækkað. Meira
17. september 2004 | Innlendar fréttir | 125 orð | 1 mynd

Kári Jónasson ritstjóri Fréttablaðsins

KÁRI Jónasson, fréttastjóri Ríkisútvarpsins-hljóðvarps, hefur verið ráðinn ritstjóri Fréttablaðsins frá og með 1. nóvember nk. Gunnar Smári Egilsson mun þá láta af störfum sem ritstjóri blaðsins en verður útgefandi Fréttar ehf. Meira
17. september 2004 | Innlendar fréttir | 318 orð

Kennsla hafin hjá Fjölmennt

KENNSLA á vegum Fjölmenntar hófst aftur nú í upphafi vikunnar, um er að ræða samstarfsverkefni Fjölmenntar og Geðhjálpar um menntun og starfsendurhæfingu geðsjúkra og seinni tíma heilaskaðaðra einstaklinga. Meira
17. september 2004 | Innlendar fréttir | 285 orð

Klappir, grjót og skaflar

"ÞEGAR við nálguðumst skerin fann maður að aldan kom öðruvísi á bátinn, þá brotnaði á skerjunum og aldan kastaðist aftur til baka," sagði Friðgeir Þráinn Jóhannesson sem ásamt þremur öðrum hefur nú lokið 930 kílómetra sjókajakleiðangri með... Meira
17. september 2004 | Erlendar fréttir | 83 orð | 1 mynd

Kosningabaráttu lokið í Indónesíu

INDÓNESÍSKIR skólakrakkar ganga framhjá veggmyndum af Megawati Sukarnoputri, forseta Indónesíu, en í gær lauk formlegri baráttu vegna forsetakosninga sem fara fram í landinu á mánudag. Meira
17. september 2004 | Innlendar fréttir | 202 orð

Leggja til 30% hækkun á sorphirðugjaldi

LAGT er til að sorphirðugjöld í Reykjavík verði hækkuð um 30% til að þau samsvari raunkostnaði við söfnun á heimilisúrgangi, í nýrri skýrslu nefndar um mótun stefnu í úrgangsmálum, sem lögð var fram í borgarráði í gær. Meira
17. september 2004 | Innlendar fréttir | 85 orð

LEIÐRÉTT

KRÓNAN Gildir til 21. sept. m. birgðir endast verð nú verð áður mælie. verð FS ýsuflök, frosin 349 699 349 kr. kg Gríms fiskibuff 599 798 599 kr. kg Móa kjúklingabitar, 9 stk. 329 819 329 kr. kg Oetker pítsa, salami 299 379 934 kr. Meira
17. september 2004 | Innlendar fréttir | 102 orð | 1 mynd

Leituðu skjóls í kjallaranum

"VIÐ heyrðum rúður brotna í rútunni fyrir utan og þá kom ég upp. Þegar þakið fór af var það eins og að heyra rosalega sprengingu," segir Berglind Guðnadóttir, starfsmaður Hótels Skaftafells. Þetta var rosaleg lífsreynsla. Meira
17. september 2004 | Innlendar fréttir | 94 orð

Létti óðalskvöðum af Brautarholti

ALLAR líkur eru á að ákvörðun sýslumannsins í Reykjavík um að aflétta óðalskröfum á fimm hlutum úr jörðinni Brautarholti á Kjalarnesi verði kærð til héraðsdóms. Meira
17. september 2004 | Erlendar fréttir | 135 orð | 1 mynd

Lítill munur á fylgi Bush og Kerrys

LÍTILL munur er á fylgi George W. Bush Bandaríkjaforseta og keppinautar hans um forsetaembættið, demókratans Johns Kerrys, ef marka má nýja skoðanakönnun sem birt er á vef blaðsins The Wall Street Journal í gær. Meira
17. september 2004 | Innlendar fréttir | 182 orð

Lýðræðið í brennidepli

FJÖLMARGIR atburðir verða á vegum háskólans þar sem lýðræði verður í brennidepli á næstu vikum. Í dag, föstudag, verða tvær málstofur, önnur um mat á lýðræði hjá Norðurlandaþjóðum, hin um minnihluta og lýðræði í smáríkjum. Meira
17. september 2004 | Innlendar fréttir | 713 orð | 1 mynd

Lýðræði miklu fremur hugsjón en veruleiki

HÁSKÓLI Íslands beinir sjónum að lýðræðinu á hundrað ára afmæli heimastjórnar og sextíu ára afmæli lýðveldisins og verða fjölmargir atburðir á vegum Háskólans í september og október þar sem lýðræðið verður í brennidepli. Meira
17. september 2004 | Innlendar fréttir | 77 orð

Lýsa áhuga á ungversku fjarskiptafyrirtæki

UNGVERSKA útsendinga- og fjarskiptafyrirtækið Antenna Hungária mun væntanlega verða einkavætt fyrir lok þessa árs og hefur Ceské Radiokommunikace, sem er að stórum hluta í eigu Björgólfs Thors Björgólfssonar, Landsbanka Íslands og Straums... Meira
17. september 2004 | Innlendar fréttir | 170 orð

Lýsa áhyggjum af útboðum Reykjavíkurborgar

FÉLAG vinnuvélaeigenda hefur sent frá sér ályktun þar sem lýst er miklum áhyggjum af þróun innkaupamála Reykjavíkurborgar. Félagið hvetur borgaryfirvöld til að hverfa aftur til eðlilegra viðskipta á tilboðsmarkaði. Meira
17. september 2004 | Innlendar fréttir | 82 orð

Lög Erlu

Tónleikar verða á Sauðárkróki dagana 8. og 9. október næstkomandi. Flutt verða lög sem Erla Þorsteinsdóttir gerði vinsæl á árunum 1954 til 1959. Erla var kölluð stúlkan með lævirkjaröddina, en hún er ættuð frá Sauðárkróki. Meira
17. september 2004 | Innlendar fréttir | 116 orð

MAN-vörubílasýning hjá Krafti hf.

MAN-umboðið, Kraftur við Vagnhöfða í Reykjavík, sýnir á morgun, laugardag, TGA-vörubílalínu MAN. Meira
17. september 2004 | Erlendar fréttir | 278 orð | 1 mynd

Marion Barry snýr aftur

MARION Barry, fyrrverandi borgarstjóri í Washington, hyggur enn á ný á endurkomu í stjórnmálin þar í borg. Meira
17. september 2004 | Innlendar fréttir | 126 orð | 1 mynd

Mikið tjón á kornökrum

MIKIÐ tjón varð á kornökrum í uppsveitum Árnessýslu í illviðrinu sem gekk yfir landið í fyrrinótt. Öxin, sem voru orðin vel þroskuð, eru fokin burt. Ljóst er að margir, sem áttu eftir að skera sitt korn, hafa orðið fyrir mjög miklu tjóni. Meira
17. september 2004 | Innlendar fréttir | 681 orð | 1 mynd

Mikill kurr í bændum

SAUÐFJÁRBÆNDUR urðu fyrir miklum vonbrigðum með að fá ekki meiri hækkun á kjötverði í haust en raun bar vitni, en þeir höfðu vonast eftir að ná til baka stórum hluta af verðlækkun sem þeir tóku á sig í fyrra, segir Özur Lárusson, framkvæmdastjóri... Meira
17. september 2004 | Innlendar fréttir | 72 orð

Minnisvarði í Selárdal | Þess verður...

Minnisvarði í Selárdal | Þess verður minnst við athöfn næstkomandi laugardag, klukkan 17, að 104 ár er liðin frá miklu sjóslysi í Arnarfirði. Afhjúpaður verður minnisvarði í Selárdal. 20. september árið 1900 fórust átján manns af fjórum bátum. Meira
17. september 2004 | Innlendar fréttir | 81 orð

Netmyndbandaleiga opnuð?

DANSKA fyrirtækið Nordisk Industripartner A/S stefnir að opnun netmyndbandaleigu hér á landi á næstu mánuðum eða misserum, að því er kemur fram í norrænum vefmiðlum. Fyrirtækið hefur tryggt sér dreifingarréttinn á um 25. Meira
17. september 2004 | Innlendar fréttir | 78 orð

Norðurlandamót barnaskólasveita í skák

NORÐURLANDAMÓT barnaskólasveita í skák fer fram í Laugalækjarskóla í Reykjavík dagana 17.-19. september. Mótið hefst kl. 9.45 í dag, með mótssetningu. Meira
17. september 2004 | Minn staður | 100 orð

Opið hjá Símey | Í tilefni...

Opið hjá Símey | Í tilefni "Viku símenntunar" og þess að komin er út "Námskrá SÍMEY" fyrir haustið 2004 verður opið hús hjá SÍMEY, Símenntunarmiðstöð Eyjafjarðar á morgun, laugardaginn 18. september kl. 11 til 16. Meira
17. september 2004 | Innlendar fréttir | 132 orð

Ósabotnavegur ekki háður umhverfismati

Sandgerði | Skipulagsstofnun ríkisins hefur úrskurðað að Ósabotnavegur skuli ekki háður mati á umhverfisáhrifum. Vegagerðin hyggst leggja veg frá Stafnesi þar sem Garðskagavegur endar, um Ósabotna og að Hafnavegi. Meira
17. september 2004 | Innlendar fréttir | 149 orð

Ósammála niðurstöðu er varðar stjórnsýslulög

ÁRÉTTAÐ skal vegna fréttar blaðsins í gær um álit umboðsmanns Alþingis þess efnis að ríkissaksóknari hafi ekki farið að stjórnsýslulögum í máli hjóna sem kærðu niðurfellingu lögreglustjórans í Reykjavík á tveimur þjófnaðarmálum, að Bogi Nilsson... Meira
17. september 2004 | Innlendar fréttir | 646 orð | 1 mynd

Ótryggur og erfiður rekstur

Erfiðlega hefur gengið að halda gangandi rekstri matvöruverslana í ýmsum fámennari byggðarlögum landsins á undanförnum árum. Meira
17. september 2004 | Minn staður | 89 orð | 1 mynd

Óvænt heimsókn

SLÖKKVILIÐ Akureyrar var kallað að Brekkuskóla í gærmorgun eftir að Neyðarlínunni barst tilkynning um eld í risi gamla Barnaskólans, sem nú tilheyrir Brekkuskóla. Meira
17. september 2004 | Erlendar fréttir | 331 orð | 1 mynd

Prinsinn sagður vera glaumgosi

JÓAKIM Danaprins og Alexandra prinsessa hafa ákveðið að skilja og var skýrt frá ákvörðun þeirra í gær í yfirlýsingu frá hjónunum á blaðamannafundi í Amalíuborg, að sögn dagblaðsins Politiken . Meira
17. september 2004 | Innlendar fréttir | 171 orð | 1 mynd

"Fannst eins og að öll byggingin myndi takast á loft"

ÁTJÁN manna hópur eldri Kanadabúa, sem gisti á Hótel Skaftafelli í Freysnesi óveðursnóttina, sagði að það hefði verið mjög óþægileg upplifun að lenda í óveðrinu. Meira
17. september 2004 | Innlendar fréttir | 181 orð | 1 mynd

"Rosaleg lífsreynsla"

ÞAK fauk í heilu lagi af einni álmu Hótels Skaftafells í Freysnesi og stórskemmdi aðra hluta þess, önnur hótelálma færðist til í heilu lagi af steyptum grunni um hátt í einn og hálfan metra í illviðrinu sem gekk yfir landið í fyrrinótt. Meira
17. september 2004 | Erlendar fréttir | 258 orð | 1 mynd

Sagður reyna að losa SÞ úr "kviksyndinu" í Írak

KOFI Annan, framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna, virðist reyna að losa samtökin úr "kviksyndinu" í Írak með því að lýsa yfir því að innrásin í landið hafi verið ólögleg og draga í efa að hægt verði að halda þar "trúverðugar" kosningar... Meira
17. september 2004 | Innlendar fréttir | 681 orð | 1 mynd

Sagnfræðilegt gildi lítið en það pólitíska meira

"SENNILEGA munu margir hafa gaman af ráðherrabókinni, en að mínu mati hefur hún hins vegar afar lítið gildi sagnfræðilega en þeim mun meira pólitískt gildi," segir Jón Þór Pétursson sagnfræðinemi, um bókina Forsætisráðherrar Íslands . Meira
17. september 2004 | Minn staður | 246 orð | 1 mynd

Selja gamla muni upp úr skottinu

Reykjanesbær | Fólki verður gefinn kostur á að selja notaða muni á bílastæði Samkaupa í Njarðvík næstkomandi sunnudagsmorgun. Meira
17. september 2004 | Innlendar fréttir | 1520 orð | 4 myndir

Sigur ef bæjarbúar mæta í Höllina

Ragnar Sverrisson, kaupmaður í JMJ og formaður Kaupmannafélags Akureyrar, er frumkvöðull og helsti hvatamaður að stofnun verkefnisins "Akureyri í öndvegi". Meira
17. september 2004 | Innlendar fréttir | 403 orð | 1 mynd

Skriður féllu og plötur fuku

ILLVIÐRIÐ í fyrrinótt olli eignaspjöllum víða um land og ferðamenn lentu í hrakningum af völdum þess. Vegir skemmdust á Austurlandi vegna mikillar úrkomu og björgunarsveitarmenn voru kallaðir út til að bjarga eignum og aðstoða fólk. Meira
17. september 2004 | Innlendar fréttir | 98 orð | 1 mynd

Starfsmenntaverðlaunin afhent í fimmta sinn

STARFSMENNTAVERÐLAUNIN 2004 voru afhent við hátíðlega athöfn fyrr í vikunni. Þetta er í fimmta sinn sem þau eru afhent. Meira
17. september 2004 | Innlendar fréttir | 219 orð | 1 mynd

Stúdentar vilja læra lengur

"VIÐ viljum læra," hrópaði hópur rúmlega 200 stúdenta við Háskóla Íslands þar sem þeir komu saman fyrir utan Þjóðarbókhlöðuna eftir lokun um kl. 19 í gær, til að mótmæla skertum afgreiðslutíma bókhlöðunnar. Meira
17. september 2004 | Innlendar fréttir | 61 orð | 1 mynd

Táknræn viðvörun um reykingar

GRUNNSKÓLABÖRN í Hveragerði komu saman við Hótel Örk í gærkvöldi og kveiktu á 400 kertum, einu fyrir hvern einstakling sem talið er að látist á næsta ári af völdum reykinga, beinna eða óbeinna. Meira
17. september 2004 | Minn staður | 121 orð

Undirskriftasöfnun | Þrír íbúar á Akureyri...

Undirskriftasöfnun | Þrír íbúar á Akureyri hafa tekið sig til og hafið undirskriftasöfnun, með áskorun til bæjaryfirvalda að falla frá öllum hugmyndum um byggingu 12 hæða fjölbýlishúss á lóð Baldurshaga við Þórunnarstræti. Söfnun undirskrifta hófst sl. Meira
17. september 2004 | Innlendar fréttir | 81 orð | 1 mynd

Úr bæjarlífinu

Enginn tónlistarskóli | Tónlistarskólinn á Reykhólum starfar ekki í vetur en hann hefur verið í samfelldum rekstri undanfarin tíu ár. Meira
17. september 2004 | Innlendar fréttir | 90 orð

Úr göngum

Pétur Pétursson frá Höllustöðum fór í göngur í Þistilfjörð og var strítt með vísu Heiðreks Guðmundssonar: Það sem skilur okkur að er í raun og veru, að Húnvetningar þykjast það, sem Þingeyingar eru. Meira
17. september 2004 | Innlendar fréttir | 116 orð | 1 mynd

Vegahótelið stækkað

Vogar | Verið er að stækka húsnæði vegahótelsins Mótel Best í Vogum. Byggð er liðlega 900 fermetra viðbygging en hún er meira en tvöfalt stærri en það húsnæði sem fyrir er og var tekið í notkun fyrir þremur árum. Meira
17. september 2004 | Innlendar fréttir | 199 orð

Verkið milljarði undir áætlun

FRÁ því að framkvæmdir hófust við Kárahnjúkavirkjun á síðasta ári hefur kostnaður Landsvirkjunar numið 24,5 milljörðum króna. Er það um 1.500 milljónum undir áætlun, miðað við tímaramma verksins. Meira
17. september 2004 | Minn staður | 104 orð

Viðbygging við Laugarnesskóla

Laugarnes | Arkitektar viðbyggingar Laugarnesskóla eru Arkitektar Hjördís og Dennis ehf. en borgarstjóri tók fyrstu skóflustunguna að viðbyggingunni í vikunni. Meira
17. september 2004 | Innlendar fréttir | 82 orð

Vilja selja vélamiðstöð og malbikunarstöð

MÓTAÐAR verða tillögur um sölu hlutar Reykjavíkurborgar í Vélamiðstöðinni og Malbikunarstöðinni Höfða fyrir áramót, en borgarráð samþykkti tillögu Þórólfs Árnasonar borgarstjóra þess efnis í gær. Meira
17. september 2004 | Innlendar fréttir | 148 orð

Vindhraði yfir 50 metra í hviðum

VINDHRAÐI fór yfir fimmtíu metra í hviðum á Suðurlandi í óveðrinu í fyrrinótt og meðalvindhraðinn var yfir 30 metra sem þýðir að hér var ofsaveður og á mörkum þess að teljast fárviðri samkvæmt gömlu veðurskilgreiningunum Óveðrið náði hámarki síðari hluta... Meira
17. september 2004 | Innlendar fréttir | 231 orð | 1 mynd

Þakið fauk af í heilu lagi

EYÐILEGGING, brak, glerbrot og brotnar flaggstangir blöstu við á Hótel Skaftafelli í Freysnesi eftir óveðrið sem þar gekk yfir í gær en vindhraðinn fór um og yfir 50 metra á sekúndu í mestu hviðunum. Meira
17. september 2004 | Erlendar fréttir | 118 orð

Þreföldun mannfjölda í fátækustu löndunum

MANNFJÖLDASJÓÐUR Sameinuðu þjóðanna (UNPF) spáir því að jarðarbúum fjölgi úr 6,4 í 8,9 milljarða fyrir árið 2050 og fjölgunin verði langmest í þróunarlöndunum. Er áætlað að íbúafjöldi 50 fátækustu ríkja heims verði 1,7 milljarðar árið 2050. Meira
17. september 2004 | Erlendar fréttir | 336 orð | 1 mynd

Þremur rænt í Írak

TVEIMUR Bandaríkjamönnum og einum Breta var rænt úr húsi í Bagdad, höfuðborg Íraks, í gærmorgun. Mennirnir voru verktakar hjá fyrirtæki sem rekið er í Mið-Austurlöndum. Meira

Ritstjórnargreinar

17. september 2004 | Leiðarar | 261 orð | 1 mynd

Allt fyrir ekkert?

Er hægt að fá allt fyrir ekkert? Yfirleitt er það reynsla venjulegs fólks, að svo er ekki. Hið sama á við um þjóðir. Hefur nokkur þjóð fengið allt fyrir ekki neitt? Hver var forsenda þess, að við Íslendingar gátum stofnað lýðveldi á Þingvöllum 17. Meira
17. september 2004 | Leiðarar | 353 orð

Forn hefð í fullu fjöri

Útgáfufyrirtækið Smekkleysa hefur ráðist í það stórvirki að gefa út tvö hundruð stemmur, þær fyrstu sem Kvæðamannafélagið Iðunn lét hljóðrita á árunum 1935-6 á silfurplötur. Meira
17. september 2004 | Leiðarar | 501 orð

Umskurður kvenna - okkur kemur hann við

Hinn 2. júní í sumar birtist í bréfi til Morgunblaðsins, undir fyrirsögninni "Umskurður kvenna - kemur hann okkur við? Meira

Menning

17. september 2004 | Menningarlíf | 170 orð | 1 mynd

Aukasýning með Sailesh

GRÍNDÁVALDURINN Sailesh ætlar að koma fram á aukasýningu 26. september á Broadway, sama stað og fyrri sýningin verður. Meira
17. september 2004 | Kvikmyndir | 131 orð | 1 mynd

Ástin sigrar

Leikstjórn og handrit: Audrey Wells. Aðalhlutverk: Diane Lane, Sanda Oh. Bandarísk 2003. Öllum leyfð. (113 mín.) Skífan VHS/DVD Meira
17. september 2004 | Menningarlíf | 118 orð | 1 mynd

Bandaríkin og Evrópa eigast við

ÚRVALSLIÐ Bandaríkjanna og Evrópu keppa um hinn eftirsótta Ryder-bikar í golfi dagana 17.-19. september. Sjónvarpsstöðin Sýn mun sýna beint frá öllum mótsdögum, linnulaust nær allan daginn. Meira
17. september 2004 | Kvikmyndir | 177 orð | 1 mynd

Enn á Kanaslóðum

ÞAÐ er ekki hægt að koma manni á óvart tvisvar með sama bragðinu. Nema maður sé verulega tregur þ.e.a.s. Meira
17. september 2004 | Menningarlíf | 456 orð | 4 myndir

Fólk folk@mbl.is

B ritney Spears og gæinn hennar Kevin Federline eru nú á fullu að undirbúa væntanlegt brúðkaup sitt og hafa látið sauma fyrir sig sína eigin íþróttagallalínu sem er næstum alveg í stíl. Meira
17. september 2004 | Menningarlíf | 270 orð | 1 mynd

Fréttir við undirleik

ÞAÐ er fallega gert hjá Skjá einum að færa þjóðinni enska boltann á silfurfati - gegn því að maður sitji undir nokkrum auglýsingum fyrir og eftir útsendingar. Reyndar hefur verið gripið til ýmissa sparnaðaraðgerða eins og t.d. Meira
17. september 2004 | Menningarlíf | 99 orð

Fyrsta konan í forstjórastólinn

NÝR forstjóri hefur verið ráðinn að Metropolitan-safninu í New York. Hún heitir Emily Kernan Rafferty og mun starfa við hlið safnstjórans, Philippe de Montebello. Þetta er í fyrsta sinn í sögu safnsins sem kona er ráðin í starfið. Meira
17. september 2004 | Tónlist | 357 orð | 1 mynd

Hingað og ekki lengra

HARÐKJARNASVEITIN I adapt var að senda frá sér plötuna No Pasaran og ætlar að kynna efni hennar á tvennum útgáfutónleikum um helgina. Um er að ræða stuttskífu með átta lögum sem sveitin tók upp fyrr á árinu með Alex MacNeil í Stúdíó Tíma. Meira
17. september 2004 | Menningarlíf | 85 orð | 1 mynd

Johnny Ramone kveður

GÍTARLEIKARI pönksveitarinnar fornfrægu The Ramones, Johnny Ramone, lést á miðvikudag eftir baráttu við ristilkrabbamein. Ramone, sem hét réttu nafni John Cummings, lést í svefni á heimili sínu í Los Angeles. Meira
17. september 2004 | Menningarlíf | 453 orð | 1 mynd

Kvartettinn er kvintett

Með sérkennilegri hljómsveitum íslenskum er kvintettinn Orgelkvartettinn Apparat, fjórir orgelleikarar með trommuleikara sér til fulltingis. Meira
17. september 2004 | Menningarlíf | 127 orð | 1 mynd

Lífvörður í vígaham

Denzel Washington leikur fyrrum CIA-mann sem ræður sig sem lífvörður níu ára dóttur iðnjöfurs í Mexíkóborg. Meira
17. september 2004 | Menningarlíf | 130 orð | 1 mynd

Lygileg ástarflækja

Josh Harnett er flæktur í ástarferhyrning þar sem ekkert er það sem það sýnist. Meira
17. september 2004 | Menningarlíf | 279 orð | 1 mynd

Miðasala hefst í dag

MIÐASALA á tónlistarhátíðina Iceland Airwaves, sem fram fer í miðborg Reykjavíkur dagana 20.-24. október, hefst í dag, föstudag. Meira
17. september 2004 | Menningarlíf | 197 orð | 1 mynd

Mikill áhugi á verkum Rúríar í París

VERK íslensku listakonunnar Rúríar hafa vakið mikla athygli á sýningu í tískuversluninni colette í París og listgalleríinu Passage de Desír, en þar er m.a. Meira
17. september 2004 | Myndlist | 229 orð | 1 mynd

Minnið og minningarnar

Sýningin er opin alla daga nema þriðjudaga kl. 11-17. Henni lýkur 20. september nk. Meira
17. september 2004 | Leiklist | 194 orð | 1 mynd

Ómöguleg saga

NÝR söngleikur úr smiðju Andrews Lloyds Webbers, The Woman in White (Hvítklædda konan), var frumsýndur í Palace-leikhúsinu í London í fyrrakvöld. Söngleikurinn er byggður á samnefndri viktoríanskri skáldsögu eftir Wilkie Collins. Meira
17. september 2004 | Menningarlíf | 130 orð | 1 mynd

Ósvikin sjónvarpsstjarna

Will Ferrell leikur heitasta fréttaþul í San Diego sem fer í kleinu þegar hann fær samkeppni frá konu. Meira
17. september 2004 | Menningarlíf | 67 orð

Stewart í steininn

SJÓNVARPSSTJARNAN Martha Stewart hefur ákveðið að taka út fangelsisvist sína, í stað þess að bíða dóms áfrýjunardómstóls í máli hennar. Stewart var dæmd í fimm mánaða fangelsi fyrir samsæri og fleira í tengslum við verðbréfaviðskipti. Meira
17. september 2004 | Menningarlíf | 298 orð | 1 mynd

Stokkið á Snæfellsjökli

ÍSLENSKA snjóbrettamyndin Noxious Dreaming: Made in Iceland verður forsýnd á þremur stöðum á landinu um helgina. Borgarbíó Akureyri ríður á vaðið kl. 19 í dag og kostar 300 krónur inn, myndin verður sýnd í Smárabíói í Kópavogi á laugardaginn kl. Meira
17. september 2004 | Tónlist | 703 orð | 1 mynd

Tónlistin tjáir tengsl við náttúru, sögu, fortíð, guði og umheiminn

ÞAÐ er ekki sama um hvað er spurt og hvernig er spurt þegar ástralskir frumbyggjar eru annars vegar. Meira
17. september 2004 | Tónlist | 257 orð

TÓNLIST - Salurinn í Kópavogi

María Jónsdóttir sópran, Elín Guðmundsdóttir píanóleikari ásamt nokkrum gestum fluttu tónlist eftir Dvorák, Sibelius, Beethoven, Verdi, Rogers, Jón Ásgeirsson, Sigvalda Kaldalóns og fleiri. Þriðjudagur 14. september. Meira

Umræðan

17. september 2004 | Aðsent efni | 140 orð

Barnapíur?

VEGNA yfirvofandi verkfalls kennara hafa fáein fyrirtæki ákveðið að bjóða starfsmönnum sínum aðstoð við barnagæslu meðan á því stendur, ef til kemur. Tilgangurinn er auðvitað sá, að börnin séu í öruggum höndum meðan foreldrarnir stunda vinnu. Meira
17. september 2004 | Aðsent efni | 956 orð | 1 mynd

Breytt námsskipan og aukin samfella í skólakerfinu

Eftir Þorgerði Katrínu Gunnarsdóttur: "Það markmið að stytta námstíma í íslenska skólakerfinu er ekki nýtt af nálinni. Á annan áratug er liðið frá því að nefnd á vegum Ólafs G." Meira
17. september 2004 | Aðsent efni | 380 orð | 1 mynd

Ef...

Magnús Ingólfsson skrifar um menntamál: "...vonandi verður sú umfjöllun sanngjörn og málefnaleg." Meira
17. september 2004 | Aðsent efni | 348 orð | 1 mynd

Frið um skólastarf!

Sigurður Grétar Sigurðsson fjallar um yfirvofandi kennaraverkfall: "Skólastarf er viðkvæmt og kennarar sinna einu af mikilvægustu störfum samfélagsins, gleymum því ekki." Meira
17. september 2004 | Aðsent efni | 394 orð | 1 mynd

Hausthátíð Árbæjar og Grafarholts

Dagur B. Eggertsson skrifar um borgarmál: "Árbær og Grafarholt eiga að vera fyrirmyndarhverfi þar sem gott er að búa." Meira
17. september 2004 | Bréf til blaðsins | 316 orð

Hver er ringlaður?

Frá Katrínu Óskarsdóttur:: "EF ÉG fer til útlanda og eyði fullt af peningum þá kemur það við fjárhag heimilisins hjá mér. Ef utanríkisráðuneytið eyðir peningum í útlöndum þá kemur það ekkert við fjárhag ríkisins! Þetta segir Halldór Ásgrímsson." Meira
17. september 2004 | Aðsent efni | 533 orð | 1 mynd

Kennarasambandið í skammarkrókinn

Sigurður Ragnarsson fjallar um kjaramál kennara: "Kjarni málsins er að sá þrýstingur sem fjarvera barna úr skólastarfinu myndar á að duga sem baráttutæki og á að duga til þess að samningsaðilar leysi málin." Meira
17. september 2004 | Aðsent efni | 250 orð | 1 mynd

Laugardagur til lukku

Kristján Þór Júlíusson skrifar um íbúaþing á Akureyri: "Tilgangurinn er að virkja þann sköpunarkraft sem í fólkinu býr..." Meira
17. september 2004 | Aðsent efni | 706 orð | 1 mynd

Litið um öxl

Herdís Magnea Hübner fjallar um kjör kennara: "Kröfur um menntun hafa aukist og það heyrir til algerra undantekninga að nýstúdentar séu ráðnir til kennslu." Meira
17. september 2004 | Aðsent efni | 617 orð | 1 mynd

"Þarf ég þá ekki að gera heimavinnuna?"

Ingibjörg Ólafsdóttir fjallar um yfirvofandi kennaraverkfall: "Hvernig er hægt að útskýra fyrir barni að það sé svipt rétti til skólagöngu því að forystusveit kennara og launanefnd sveitarfélaga geta ekki samið um kaup og kjör?" Meira
17. september 2004 | Aðsent efni | 549 orð | 1 mynd

Spyrjið okkur

Ásdís Thoroddsen fjallar um atvinnuuppbyggingu: "Stjórnvöld vinna að því að gera stóriðju að ,,rétthugsun", sem útilokar sjálfkrafa önnur sjónarmið." Meira
17. september 2004 | Aðsent efni | 392 orð | 1 mynd

Sumarleyfi kennara er 6 vikur eftir síðustu samninga

Jón Gröndal skrifar um starf kennarans: "Kennarar seldu þessa daga og bættu við sig vinnu. Þeir voru seldir of ódýrt og kennarar voru plataðir." Meira
17. september 2004 | Bréf til blaðsins | 167 orð

Taktu þátt í Akureyrarhlaupinu

Frá Þorláki Axel Jónssyni:: "UFA skorar á Akureyringa að taka þátt í Akureyrarhlaupinu sunnudaginn 19. sept. Þó að keppt sé af einurð til verðlauna þá er það sigur flestra að komast í mark." Meira
17. september 2004 | Bréf til blaðsins | 316 orð

Velvakandi Svarað í síma 5691100 kl. 10-12 og 13-15 | velvakandi@mbl.is

Um þjóðbúninginn Í sambandi við umræðuna sem átt hefur sér stað undanfarið um þjóðbúninginn, og að Þorgerður Katrín væri í honum án skotthúfu við opnun Þjóðminjasafnsins, þá langar mig til að spyrja hvort fólk hafi ekki efni á að koma sér upp ekta... Meira
17. september 2004 | Aðsent efni | 390 orð | 1 mynd

Verkfall grunnskólakennara

Vignir Bjarnason spyr hver sé tilgangurinn með verkfalli: "Það er mjög óheppilegt, flestir eru sammála því." Meira
17. september 2004 | Aðsent efni | 787 orð | 2 myndir

Þetta er málið! - Staðreyndir um kjör kennara

Bryndís Garðarsdóttir og Kristjana Fjóla Sigursteinsdóttir skrifa um kjaramál kennara: "Launabarátta kennara snýst að þessu sinni um að bæta kjör yngri kennara." Meira

Minningargreinar

17. september 2004 | Minningargreinar | 588 orð | 1 mynd

EINAR BALDVIN RAGNARSSON

Einar Baldvin Ragnarsson fæddist í Hraunkoti í Lóni 3. september 1930. Hann lést á Hjúkrunarheimilinu á Höfn 8. september síðastliðinn. Foreldrar hans voru Ragnar Snjólfsson frá Stafafelli í Lóni, f. 11. febrúar 1903, d. 6. Meira  Kaupa minningabók
17. september 2004 | Minningargreinar | 1054 orð | 1 mynd

GUÐLAUG KRISTJANA GUÐLAUGSDÓTTIR

Guðlaug Kristjana Guðlaugsdóttir fæddist að Búðum í Hlöðuvík 23. desember 1920. Hún andaðist á hjúkrunarheimilinu Sólvangi í Hafnarfirði 12. september síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók
17. september 2004 | Minningargreinar | 165 orð | 1 mynd

HALLFRÍÐUR GUÐMUNDSDÓTTIR

Hallfríður Guðmundsdóttir fæddist í Reykjavík 2. desember 1922. Hún lést á gjörgæsludeild Landspítalans við Hringbraut 28. ágúst síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Fríkirkjunni í Reykjavík 3. september. Meira  Kaupa minningabók
17. september 2004 | Minningargreinar | 169 orð | 1 mynd

HANSÍNA MARGRÉT BJARNADÓTTIR

Hansína Margrét Bjarnadóttir fæddist á Húsavík 13. júlí 1926. Hún lést á heimili sínu í Mosfellssveit 27. ágúst síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Lágafellskirkju 7. september. Meira  Kaupa minningabók
17. september 2004 | Minningargreinar | 35 orð

Jerome Valdimar Wells

Elsku Valdimar minn. Þú komst til mín eins og ljósgeisli með frið og kærleika. Höndin, sem þig hingað leiddi, himins til þig aftur ber. Drottinn elskar, - Drottinn vakir daga og nætur yfir þér. (Sigurður Kristófer Pétursson.) Guð geymi þig. Helga... Meira  Kaupa minningabók
17. september 2004 | Minningargreinar | 1041 orð | 1 mynd

JEROME VALDIMAR WELLS

Jerome Valdimar Wells fæddist í Reading í London 27. mars 1973. Hann andaðist á heimili sínu í Winchmore Hill í Amersham, Englandi 24. ágúst síðastliðinn. Foreldrar hans eru hjónin David Brian Wells tölvunarfræðingur í London og Gyða L. Meira  Kaupa minningabók
17. september 2004 | Minningargreinar | 605 orð | 1 mynd

JÓN AÐALSTEINN STEFÁNSSON

Jón Aðalsteinn Stefánsson fæddist á Möðrudal á fjöllum 9. febrúar 1934. Hann lést á Fjórðungssjúkrahúsinu í Neskaupstað 10. september síðastliðinn. Foreldrar hans voru Stefán Vilhjálmur Jónsson, f. 24. júní 1908, d. 30. júlí 1994, og Lára Jónsdóttir, f. Meira  Kaupa minningabók
17. september 2004 | Minningargreinar | 2600 orð | 1 mynd

JÚLÍUS PÁLSSON

Júlíus Pálsson fæddist á Haukabrekku á Snæfellsnesi 12. júlí 1922. Hann lést á hjartadeild Landspítalans 9. september síðastliðinn. Foreldrar Júlíusar voru Páll Þorgilsson, f. 14. maí 1890, d. 12 apríl 1939, og Ósk Sigríður Jónína Guðmundsdóttir, f. 11. Meira  Kaupa minningabók
17. september 2004 | Minningargreinar | 2971 orð | 1 mynd

ÓLÖF JÓNA BJÖRNSDÓTTIR

Ólöf Jóna Björnsdóttir fæddist á Njálsgötu 56 í Reykjavík 18. október 1916. Hún lést á líknardeild Landakotsspítala 4. september síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Evlalía Ólafsdóttir húsmóðir, f. 24. nóvember 1888, d. 15. Meira  Kaupa minningabók
17. september 2004 | Minningargreinar | 697 orð | 1 mynd

RAGNA HELGA RÖGNVALDSDÓTTIR

Ragna Helga Rögnvaldsdóttir fæddist á Torfhóli í Óslandshlíð í Skagafirði 25. september 1920. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Eir 8. september síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók

Sjávarútvegur

17. september 2004 | Sjávarútvegur | 324 orð | 1 mynd

Lítill afli í ágúst

Heildarafli íslenskra skipa í nýliðnum ágústmánuði var liðlega 75.600 tonn sem er rúmlega 58.000 tonnum minni afli en í ágústmánuði 2003 en þá veiddust tæplega 133.900 tonn. Meira
17. september 2004 | Sjávarútvegur | 315 orð | 1 mynd

Túnfiskveiðar Japana hafnar

JAPÖNSK túnfiskveiðiskip hófu veiðar innan íslenskrar landhelgi um síðustu mánaðarmót en veiðarnar eru samvinnuverkefni Hafrannsóknastofnunarinnar og japönsku útgerðanna. Meira

Viðskipti

17. september 2004 | Viðskiptafréttir | 256 orð | 1 mynd

Björgólfur og félagar beina sjónum að Ungverjalandi

UNGVERSKA útsendinga- og fjarskiptafyrirtækið Antenna Hungária mun væntanlega verða einkavætt fyrir lok þessa árs en tékkneska útsendinga- og fjarskiptafyrirtækið Ceske Radiokommunikace, sem er m.a. Meira
17. september 2004 | Viðskiptafréttir | 172 orð

Brýn ástæða til aðgerða KB banka

"ÖLLUM má ljóst vera að bankinn grípur ekki til svona úrræða nema hann telji brýna ástæðu til," segir Helgi Sigurðsson, forstöðumaður lögfræðideildar KB banka, um þær aðgerðir starfsmanna KB banka, undir stjórn og samkvæmt heimild skiptastjóra... Meira
17. september 2004 | Viðskiptafréttir | 101 orð

Kaupþing kaupir í Carnegie

KB BANKI hefur keypt 0,4% hlut í sænska Carnegie bankanum og er nú einn af tuttugu stærstu eigendum bankans. Kemur þetta fram í vefútgáfu sænska blaðsins Affärsvärlden . Meira
17. september 2004 | Viðskiptafréttir | 53 orð

Marel hækkar mest

ÚRVALSVÍSITALA Kauphallar Íslands hækkaði í viðskiptum gærdagsins um 0,2% og var í lok dags 3.577,63 stig. Viðskipti í Kauphöllinni námu 7,6 milljörðum króna, og námu viðskipti með hlutabréf þar af rúmum 1,6 milljörðum króna. Bréf Marel hf. Meira
17. september 2004 | Viðskiptafréttir | 697 orð | 1 mynd

Uppskipting sögð atlaga að eignarréttinum

ÞÓRUNN Guðmundsdóttir lögfræðingur sagði á fundi Verslunarráðs Íslands um skýrslu nefndar viðskiptaráðherra um íslenskt viðskiptalíf að það sem fram kæmi í tillögum meirihluta nefndarinnar um að sett verði lög sem heimili uppskipti á fyrirtækjum, sem... Meira

Daglegt líf

17. september 2004 | Daglegt líf | 43 orð

Maður lifandi

"Við köllum þennan safa "Maður lifandi", því hann gerir fólk svo lifandi," segir Rut Magnúsdóttir, sem stýrir safabarnum. Meira
17. september 2004 | Daglegt líf | 749 orð | 5 myndir

Mataræðið getur breytt öllu

Allir fæðuflokkar en engin óhollusta er á boðstólum í nýrri heilsuvöruverslun og matstofu við Borgartún 24, sem þær Hjördís Ásberg og Guðrún M. Hannesdóttir opna á morgun. Kristín Gunnarsdóttir segir að þar sé boðið upp á tilbúna rétti ásamt matvörum og þjónustu sem tengjast heilsu og heilbrigði. Meira
17. september 2004 | Daglegt líf | 133 orð

Taílenskur kjúklingaréttur

Meðal réttanna sem Ívar Þormarsson matreiðslumaður býður upp á er: Taílenskur kjúklingaréttur fyrir 4-6 ½ laukur (smátt saxaður) 3 gulrætur (gróft skornar) ½ sæt kartafla (í teningum) 4 kjúklingabringur (skinnlausar, ósprautaðar) 2 dl kókosmjólk 2 msk... Meira

Fastir þættir

17. september 2004 | Dagbók | 29 orð | 1 mynd

60 ÁRA afmæli.

60 ÁRA afmæli. Már Michelsen, bakarameistari, verður sextugur sunnudaginn 19. september. Hann heldur upp á daginn með fjölskyldu, vinum og ættingjum í Ráðhúskaffi laugardagskvöldið 18. september frá kl.... Meira
17. september 2004 | Dagbók | 36 orð | 1 mynd

Bjartur hefur sent frá sér bókina...

Bjartur hefur sent frá sér bókina Svona gera prinsessur eftir Per Gustafsson, í þýðingu Söndru Óskar Snæbjörnsdóttur. Bókin fjallar um stúlku sem ræðst í senn gegn alls konar illþýði og hugmyndum manna um hefðbundin hlutverk... Meira
17. september 2004 | Fastir þættir | 208 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | dagbok@mbl.is

HM í einmenningi. Meira
17. september 2004 | Fastir þættir | 223 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

Bridsfélag Reykjavíkur hefur starfsemina Það mættu 33 pör til leiks í fyrsta móti vetrarins, þriggja kvölda monrad barómeter. Leiða þeir bræður Haraldssynir, Anton og Sigurbjörn með 59,9% en á hæla þeirra koma Guðmundur Sv. og Helgi Jóhannsson með 59,7%. Meira
17. september 2004 | Dagbók | 103 orð | 1 mynd

Börn

Mál og menning hefur gefið út barnabókina Af því mér þykir svo vænt um þig eftir Guido van Genechten í þýðingu Kristínar Steinsdóttur. Bókin fjallar um litla ísbjörninn Húna, sem er úr mjúku efni svo hægt er að strjúka honum. Húni litli veit mjög margt. Meira
17. september 2004 | Dagbók | 473 orð | 1 mynd

Gjafir renni til forvarna

Baldur Ágústsson fæddist í Reykjavík árið 1944. Hann útskrifaðist frá Loftskeytaskólanum árið 1963 og var loftskeytamaður á skipum í nokkra mánuði. Þá nam hann flugumferðarstjórn, bæði á Íslandi og í Bandaríkjunum, og vann lengi sem flugumferðarstjóri. Baldur stofnaði árið 1969 fyrstu íslensku öryggisþjónustuna, Vara. Þá bauð hann sig fram til embættis forseta Íslands í forsetakosningum í júní á þessu ári. Kona Baldurs er Jean Plummer. Meira
17. september 2004 | Dagbók | 40 orð

Orð dagsins: Gjörið ekkert af eigingirni...

Orð dagsins: Gjörið ekkert af eigingirni eða hégómagirnd. Verið lítillátir og metið aðra meira en sjálfa yður. (Fil. 2, 3.) Meira
17. september 2004 | Dagbók | 116 orð | 1 mynd

Sjálfshjálp

Almenna bókafélagið hefur gefið út bókina Fíknir. Eðli fíknar og leiðir til að losna úr vítahringnum eftir Craig Nakken í þýðingu Stefáns Steinssonar. Meira
17. september 2004 | Fastir þættir | 294 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | dagbok@mbl.is

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rf3 Bb4+ 4. Bd2 c5 5. Bxb4 cxb4 6. g3 0-0 7. Bg2 d6 8. 0-0 a5 9. a3 Ra6 10. axb4 Rxb4 11. Rc3 b6 12. Re5 dxe5 13. Bxa8 exd4 14. Rb5 e5 15. Bg2 De7 16. Dd2 Be6 17. b3 Rd7 18. e3 Rc5 19. Db2 dxe3 20. fxe3 Dg5 21. De2 Rxb3 22. Meira
17. september 2004 | Dagbók | 50 orð | 1 mynd

Skáldsaga

Bjartur hefur gefið út bókina Herra Ibrahim og blóm Kóransins eftir Eric-Emmanuel Schmitt í íslenskri þýðingu Guðrúnar Vilmundardóttur. Meira
17. september 2004 | Dagbók | 115 orð | 1 mynd

Upprisið Egó

Rokktónleikar | Það hefur vart farið framhjá nokkrum að rokksveitin Egó er upprisin. Bubbi Morthens og félagar tóku upp þráðinn á nýjan leik í sumar, eftir tveggja áratuga langa pásu, og léku þá m.a. á Þjóðhátíð í Eyjum og á Miðbakka á Menningarnótt. Meira
17. september 2004 | Dagbók | 75 orð | 1 mynd

Út er komin hjá Vöku-Helgafelli barnabókin...

Út er komin hjá Vöku-Helgafelli barnabókin Forsagan - Hliðin 12, sem er fyrsta kiljan af þremur um fimm galdrastelpur, þær Will, Irmu, Taranee, Cornelíu og Hay Lin. Meira
17. september 2004 | Viðhorf | 810 orð

Varðhundar með silkihanska

Vestrænir fjölmiðlar telja sig hafa mikilvægu samfélagslegu hlutverki að gegna. Hinar svonefndu fréttir sem þeir flytja af málum sem í raun snerta ekki almannahag með nokkrum hætti rýra hins vegar töluvert tilkall þeirra til þess að teljast varðhundar samfélagsins. Meira
17. september 2004 | Fastir þættir | 309 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

Kunningi Víkverja var um daginn að furða sig á hve undarlega leið umræðan í landinu vill oft fara. Við nánari útlistan kom í ljós að kunninginn var að tala um viðhorf til kennara. Meira

Íþróttir

17. september 2004 | Íþróttir | 618 orð | 1 mynd

Aachen lék sér að FH-ingum

FIMLEIKAFÉLAG Hafnarfjarðar hefur haldið mörgum boltum á lofti í sumar enda í efsta sæti Íslandsmótsins þegar ein umferð er eftir, í undanúrslitum bikarkeppninnar sem ráðast um næstu helgi og í gær tók enn eitt verkefnið við og að þessu sinni í... Meira
17. september 2004 | Íþróttir | 270 orð

Áfall fyrir landsliðið ef Sigfús verður ekki með á HM

GUÐMUNDUR Þórður Guðmundsson, landsliðsþjálfari í handknattleik, segir að það verði mikið áfall fyrir íslenska landsliðið ef Sigfús Sigurðsson verður ekki með því á HM í Túnis, en eins og fram kom í Morgunblaðinu í gær var Sigfús skorinn upp í baki vegna... Meira
17. september 2004 | Íþróttir | 277 orð

Birgir Leifur er á parinu

BIRGIR Leifur Hafþórsson GKG er með vænlega stöðu fyrir lokakeppnisdaginn á fyrsta stigi úrtökumóts evrópsku mótaraðarinnar í golfi en Birgir Leifur er í 8.-9. Meira
17. september 2004 | Íþróttir | 321 orð | 1 mynd

* ELLERT B.

* ELLERT B. Schram , forseti ÍSÍ, var eftirlitsmaður UEFA á leik Middlesbrough og tékkneska liðsins Banik Ostrava sem fram fór á Riverside leikvanginum í Middlesbrough í gær. Þetta var fyrsti Evrópuleikurinn í sögu Middlesbrough, sem vann 3:0. Meira
17. september 2004 | Íþróttir | 118 orð

Everton fylgdist með Emil

ÚTSENDARI frá enska úrvalsdeildarliðinu Everton var á meðal áhorfenda á leik FH og Alemannia Aachen í UEFA-keppninni í knattspyrnu á Laugardalsvellinum í gærkvöldi. Meira
17. september 2004 | Íþróttir | 171 orð

Fjögur lið í fallbaráttu

FJÖGUR lið, Völsungur, Haukar, Njarðvík og Stjarnan berjast í dag fyrir lífi sínu í 1. deildinni í knattspyrnu en öll eiga þau á hættu að falla úr deildinni þegar lokaumferðin fer fram klukkan 17.30 í dag. Valur og Þróttur hafa þegar endurheimt sæti sitt í úrvalsdeildinni og því beinast öll spjót að botnbaráttunni sem er gríðarlega hörð. Meira
17. september 2004 | Íþróttir | 125 orð

Frisk tók rétta ákvörðun

SIGURÐUR Hannesson er annar tveggja íslenskra eftirlistdómara sem starfa á vegum UEFA. Hann telur að sænski dómarinn hafi tekið rétta ákvörðun með því að flauta leik Roma og Dynamó Kíev af. Meira
17. september 2004 | Íþróttir | 670 orð | 1 mynd

Getur Davíð unnið Golíat?

TÖLFRÆÐIN segir að Bandaríkjamenn ættu að sigra Evrópubúa auðveldlega í Ryder-bikarnum í golfi sem hefst í dag. Fimm af þeim tólf kylfingum sem mynda sveit þeirra hafa sigrað á einu af risamótunum en enginn Evrópubúi hefur gert slíkt en það hefur ekki gerst í síðustu tíu Ryder-mótum. Aukinheldur eru sjö úr liði Bandaríkjanna á meðal 15 efstu á heimslistanum en aðeins tveir Evrópubúar. Meira
17. september 2004 | Íþróttir | 317 orð | 1 mynd

* HRAFNHILDUR Skúladóttir , landsliðskona í...

* HRAFNHILDUR Skúladóttir , landsliðskona í handknattleik, skoraði sigurmark SK Århus þegar liðið vann Kolding í upphafsleik sínum í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik í fyrrakvöld, 22:21. Meira
17. september 2004 | Íþróttir | 373 orð

Hvað þýða orðin?

ÞAÐ hefur oft vafist fyrir þeim sem ekki eru alveg inn í golfíþróttinni, en hafa gaman af því að fylgjast með henni, hvað hin ýmsu orð sem notuð eru þýða. Meira
17. september 2004 | Íþróttir | 37 orð

í kvöld

KNATTSPYRNA 1. deild karla, lokaumferð: Akureyri: Þór - Völsungur 17.30 Hlíðarendi: Valur - Fjölnir 17.30 Kópavogur: HK - Stjarnan 17.30 Ásvellir: Haukar - Breiðablik 17.30 Njarðvík: Njarðvík - Þróttur R. 17. Meira
17. september 2004 | Íþróttir | 425 orð

KNATTSPYRNA FH - Aachen 1:5 Laugardalsvöllur,...

KNATTSPYRNA FH - Aachen 1:5 Laugardalsvöllur, UEFA-keppnin. Þriðja umferð, fyrri leikur, fimmtudagur 16. september 2004. Mark FH: Atli Viðar Björnsson 85. Mörk Aachen: Kai Michalke 13., 14., Eirik Meijer 44. Alexander Klitzpera 83., Reiner Plassenrich... Meira
17. september 2004 | Íþróttir | 337 orð | 1 mynd

Rómverjar eiga þunga refsingu yfir höfði sér

ÍTALSKA félagið Roma gæti enn og aftur verið í vanda vegna stuðningsmanna sinna, en í fyrrakvöld flautaði sænski dómarinn Anders Frisk leik liðsins við Dýnamó Kíev í Meistaradeildinni af áður en síðari hálfleikur hófst. Áhorfandi henti kveikjara í höfuðið á honum þannig að sprakk fyrir og varð að gera að sárum hans í leikhléinu. Frisk treysti sér ekki til að halda áfram störfum og treysti ekki fjórða dómaranum, landa sínum Jonas Eriksson, til að dæma leikinn. Meira
17. september 2004 | Íþróttir | 260 orð | 1 mynd

Svona er spilað

RYDER-keppnin er keppni þar sem lið Evrópu og Bandaríkjanna mætast í þriggja daga keppni í golfi. Keppnin hefst í dag með því að leiknir eru fjórir leikir, fjórleikur, þar sem betra skor hvors liðs um sig ræður. Meira
17. september 2004 | Íþróttir | 133 orð

Tony Pulis orðaður við landslið Wales

TONY Pulis, knattspyrnustjóri enska 1. deildarliðsins Stoke City, er sagður vera einn þeirra þjálfara sem koma til greina sem næsti landsliðsþjálfari Wales í stað Mark Hughes, sem hefur ákveðið að taka við knattspyrnustjórastöðunni hjá Blackburn. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.