Greinar miðvikudaginn 29. september 2004

Fréttir

29. september 2004 | Erlendar fréttir | 140 orð | 1 mynd

10 ár liðin frá Estoniu-slysinu

Þess var víða minnst í gær, að þá voru 10 ár liðin frá því bílferjan Estonia sökk í Eystrasalti. Með henni fórust 852 menn en 137 komust lífs af. Meira
29. september 2004 | Innlendar fréttir | 730 orð | 2 myndir

Aldraðir koma til með að leggja til samfélagsins

Aldraðir munu leggja meira til samfélagsins árið 2040 en þjónustu við þá kostar og vegna þess að þeir byggja afkomu sína á uppsöfnuðum sjóðum verða þeir óháðir hagsveiflum og auka þar af leiðandi stöðugleikann í hagkerfinu. Meira
29. september 2004 | Innlendar fréttir | 30 orð | 1 mynd

Atlantsolía sækir um | Atlantsolía hefur...

Atlantsolía sækir um | Atlantsolía hefur sótt um lóð austan við gatnamót Suðurlandsvegar og Biskupstungnabrautar, ofan við Selfoss. Á fundi bygginga- og skipulagsnefndar var byggingarfulltrúa falið að ræða við... Meira
29. september 2004 | Erlendar fréttir | 426 orð | 1 mynd

Á annað hundrað í kosningaeftirlit

ÖRYGGIS- og samvinnustofnun Evrópu (ÖSE) telur nauðsynlegt að á annað hundrað eftirlitsmanna fari á hennar vegum til Bandaríkjanna til að fylgjast með framkvæmd forsetakosninga þar í landi 2. nóvember nk. Meira
29. september 2004 | Innlendar fréttir | 135 orð | 1 mynd

Ár og dagur síðan

Blönduós | Við þurfum að fara 152 ár aftur í tímann, nánar tiltekið til ársins 1852, til að finna almanak sem er eins og almanakið sem við búum við þetta Herrans ár samkvæmt Almanaki Háskólans. Meira
29. september 2004 | Innlendar fréttir | 447 orð

Ástæður launamunar óljósar

MUNUR á launum karla og kvenna sem kenna við grunnskóla Reykjavíkur er ekki sérstaklega til umræðu í yfirstandandi kjaraviðræðum. Meira
29. september 2004 | Innlendar fréttir | 468 orð | 1 mynd

Baráttu fyrir gatnamótum ekki lokið

"ÉG trúi því enn að ákveðinn hópur innan R-listans hafi ekki verið sammála þessari niðurstöðu," sagði Vilhjálmur Þ. Meira
29. september 2004 | Minn staður | 333 orð | 1 mynd

Bjartari umferðarljós taka við í borginni

Reykjavík | Ný tegund af umferðarljósum, sem eru mun bjartari en eldri tegundin, mun að líkindum leysa þá eldri af hólmi með tíð og tíma, en nýju ljósin nota einungis 12% af þeirri orku sem eldri ljósin nota. Meira
29. september 2004 | Erlendar fréttir | 84 orð

Blair ver innrásina

UPPLÝSINGAR um gereyðingarvopn Íraka voru rangar en það var rétt að koma Saddam Hussein frá völdum, að sögn Tonys Blairs, forsætisráðherra Bretlands. Meira
29. september 2004 | Minn staður | 101 orð

Danskur stúlknakór | Sankt Annæ-stúlknakórinn heldur...

Danskur stúlknakór | Sankt Annæ-stúlknakórinn heldur tónleika í Akureyrarkirkju í kvöld, miðvikudagskvöldið 29. september kl. 20. Kórinn, sem er frá Sankt Annæ Gymnasium í Kaupmannahöfn, er á tónleikaferðalagi um Ísland. Meira
29. september 2004 | Innlendar fréttir | 53 orð | 1 mynd

Deilan í pattstöðu

KENNARAR í Kópavogi afhentu í gær forseta bæjarstjórnar áskorun þar sem bæjaryfirvöld eru hvött til þess að kynna sér kjaradeilu kennara. Þá var skorað á bæjarstjórnina að beita sér fyrir því að finna viðunandi lausn á deilunni hið fyrsta. Meira
29. september 2004 | Erlendar fréttir | 70 orð

Deilur magnast á Spáni

GERT er ráð fyrir að ríkisstjórn sósíalista á Spáni samþykki á föstudag að samkynhneigðum verði heimilað að ganga í borgaralegt hjónaband. Talsmenn kaþólsku kirkjunnar taka þessari breytingu þunglega. Meira
29. september 2004 | Innlendar fréttir | 97 orð

Diskó

Hornfirska skemmtifélagið mun frumsýna tónlistardagskrána Diskó á Hótel Höfn næstkomandi föstudagskvöld. Fyrirhugað er að sýningarnar verði fjórar og síðan mun félagið flytja dagskrána á Broadway í Reykjavík 22. Meira
29. september 2004 | Minn staður | 518 orð | 2 myndir

Ekki of viðkvæm þótt á móti blási, við vinnum stríðið á endanum

"VIÐ megum ekki vera of viðkvæm þótt á móti okkur blási, á endanum vinnum við stríðið," sagði Finnbogi Sigurðsson, formaður Félags grunnskólakennara, á fundi með grunnskólakennurum í verkfallsmiðstöð þeirra á Akureyri. Meira
29. september 2004 | Innlendar fréttir | 373 orð

Engin undanþágubeiðni samþykkt

ENGIN þeirra tíu undanþágubeiðna sem teknar voru fyrir á fundi undanþágunefndar vegna kennaraverkfalls, sem haldinn var eftir hádegi í gær, var samþykkt, að sögn Sigurðar Óla Kolbeinssonar, fulltrúa sveitarfélaganna í nefndinni. Meira
29. september 2004 | Innlendar fréttir | 119 orð

Erindi um hjúkrun langveikra sjúklinga

Hjúkrunarfræðideild Háskóla Íslands minnist þess að 2. október nk. eru 31 ár er liðið frá því nám hófst í hjúkrunarfræði við Háskóla Íslands. Deildin hefur síðustu ár haldið upp á þessi tímamót. Á þessu ári varð dr. Meira
29. september 2004 | Minn staður | 54 orð | 1 mynd

Félagsvísindatorg | Um hvað snýst grunnnám...

Félagsvísindatorg | Um hvað snýst grunnnám í sálfræði? Þetta er yfirskrift fyrirlestrar á félagsvísindatorgi í dag, miðvikudaginn 29. september, kl. 12 í Þingvallastræti 23, stofu 14. Í erindi sínu á Félagsvísindatorgi ætlar Sigurður Júlíus Grétarsson... Meira
29. september 2004 | Innlendar fréttir | 67 orð | 1 mynd

Flaggað og glaðst með Jóni Oddi

Íbúar á Hellissandi og Rifi hafa glaðst með Jóni Oddi Halldórssyni og fagnað glæsilegum afrekum hans á Ólympíumóti fatlaðra í Aþenu með því að flagga á flestum fánastöngum í byggðarlögunum. Meira
29. september 2004 | Innlendar fréttir | 254 orð

Flugfreyjur kanna lögmæti uppsagnanna

FLUGFÉLAGIÐ Iceland Express hefur sagt upp öllum flugfreyjum sem starfa hjá félaginu, um fjörutíu talsins, frá mánaðamótum. Jafnframt hefur þeim verið bent á að þær hafi möguleika á að endurráða sig hjá breskum flugrekstraraðila félagsins. Meira
29. september 2004 | Erlendar fréttir | 135 orð

Fuglaflensusmit milli manna?

Alþjóðaheilbriðgismálastofnunin (WHO) staðfesti í gær að hún væri að rannsaka hvort kona í Taílandi, sem lést nýlega af völdum fuglaflensu, hefði fengið sjúkdóminn frá dóttur sinni. Meira
29. september 2004 | Innlendar fréttir | 372 orð

Gjafakaup enda með hárri sekt og dómi

SÝSLUMAÐURINN á Keflavíkurflugvelli hefur nýlega gefið út opinbera ákæru á hendur einstaklingi fyrir að flytja inn dýran pels til landsins án þess að greiða af honum lögboðin aðflutningsgjöld. Meira
29. september 2004 | Innlendar fréttir | 300 orð | 1 mynd

Hald lagt á tölvur og gögn í tólf húsleitum

RÍKISLÖGREGLUSTJÓRINN lagði, í samstarfi við lögregluembætti um allt land, í gær hald á tölvur og gögn hjá tólf einstaklingum í jafnmörgum húsleitum vegna gruns um að þeir sæktu og dreifðu ólöglega til annarra efni, t.d. Meira
29. september 2004 | Innlendar fréttir | 448 orð | 1 mynd

Hasskötturinn vekur athygli

ÍSLENSKI hasskötturinn hefur vakið mikla athygli á vísindasamkeppni æskufólks sem nú er haldin í Dyflinni á Írlandi. Evrópusambandið stendur fyrir keppninni sem Írska vísindaráðið styður í ár. Meira
29. september 2004 | Innlendar fréttir | 576 orð | 1 mynd

Heilsugæslan er ódýrust

Heilsugæsluþjónusta lækna er almennt ódýrari en sams konar þjónusta sérgreinalækna. Samanburður sérgreinalækna við göngudeildarþjónustu er öllu erfiðari þar sem þjónustan er í sumum tilfellum nokkuð ólík. Meira
29. september 2004 | Innlendar fréttir | 238 orð

Heimildarmaður gefur sig fram

SIGURÐUR G. Guðjónsson, útvarpsstjóri Íslenska útvarpsfélagsins og framkvæmdastjóri Norðurljósa, hefur sent Morgunblaðinu eftirfarandi yfirlýsingu. "Ólafur Teitur Guðnason blaðamaður fjallar reglulega um fjölmiðla í Viðskiptablaðinu. Meira
29. september 2004 | Innlendar fréttir | 394 orð | 2 myndir

Hverjar eru bestar?

Selá í Vopnafirði gaf á endanum 1.691 lax sem er, að sögn Rafns Hafnfjörð, eins af Strengsmönnum sem hafa ána á leigu, metveiði í ánni. Meira
29. september 2004 | Innlendar fréttir | 318 orð

Inflúensan að koma

NÚ ER sá tími að hefjast þegar hinnar árlegu inflúensu er að vænta, en það er venjulega tíminn frá nóvember til mars á hverju ári, og er mælst til þess að bólusetning gegn inflúensu hefjist um nú mánaðamótin, að því er kemur fram í frétt á vef... Meira
29. september 2004 | Innlendar fréttir | 212 orð | 1 mynd

Ísjakinn í París vekur athygli

ÍSJAKINN sem komið var fyrir á gangstéttinni utan við Palais de la découverte vísindasafnið í París í fyrrinótt hefur vakið mikla athygli almennings í borginni. Meira
29. september 2004 | Innlendar fréttir | 231 orð

Íslensk breiðbandsþekking til Írlands

ÍSLENSK þekking í fjarskiptatækni verður notuð við uppbyggingu breiðbandskerfis stafræns sjónvarps á Írlandi. Meira
29. september 2004 | Erlendar fréttir | 257 orð | 1 mynd

Ítölsku gíslunum fagnað í Róm

MIKILL fögnuður ríkti í gær á Ítalíu er fréttist af lausn tveggja ungra kvenna, Simonu Torretta og Simonu Pari, úr haldi mannræningja í Írak. Var flogið með þær í gær til Kúveit og þaðan til Ítalíu þar sem vél þeirra lenti í gærkvöldi. Meira
29. september 2004 | Innlendar fréttir | 111 orð

Játuðu að hafa látið kasta þorski

SKIPSTJÓRI og útgerðarmaður Egils SH-195 hafa játað að hafa kerfisbundið varpað í sjóinn þorski undir þremur kílóum að þyngd í veiðiferðum skipsins í október 1998 fram í ágúst 1999. Meira
29. september 2004 | Innlendar fréttir | 204 orð

Kjaradeilan leysist ekki án aðkomu ríkisvaldsins

FINNBOGI Sigurðsson, formaður Félags grunnskólakennara, telur að kjaradeila kennara við sveitarfélögin leysist ekki fyrr en lausn finnst á málum sveitarfélaganna og ríkisins, þ.e. fyrr en ríkið leggi meira fé af mörkum. Meira
29. september 2004 | Minn staður | 281 orð | 1 mynd

Kúluskíturinn í aðalhlutverki

Mývatnssveit | Nú um helgina fór hér fram hátíð helguð einstöku fyrirbrigði í lífríki Mývatns sem heitir kúluskítur. Meira
29. september 2004 | Innlendar fréttir | 124 orð

Leiðrétt

Snus er munntóbak Í frétt á baksíðu í gær er talað um snus sem neftóbak. Hið rétta er að átt er við munntóbak. Beðist er velvirðingar á þessum mistökum. Konungssambandi slitið 17. Meira
29. september 2004 | Innlendar fréttir | 394 orð

Líkur á verðhækkunum

LÍKUR eru á að eldsneytisverð hér á landi hækki enn frekar á næstunni í kjölfar mikillar hækkunar á heimsmarkaðsverði olíu að undanförnu. Magnús Ásgeirsson hjá Olíufélaginu hf. Meira
29. september 2004 | Minn staður | 123 orð

Lögreglan ánægð með nýju ljósin

"ÞETTA eru mjög góð ljós," segir Þorgrímur Guðmundsson, aðalvarðstjóri á umferðardeild Lögreglunnar í Reykjavík. "Þetta eru ný ljós sem eru miklu bjartari, og mönnum finnst stundum eins og þau séu að blinda þá. Meira
29. september 2004 | Minn staður | 521 orð | 1 mynd

Markaðurinn hefur breyst

Ég kveð bæjarpólitíkina með trega, hún getur verið skemmtileg. En gárungarnir eru með getgátur um að ég sé að undirbúa framboð á nýjum stað fyrir næstu kosningar," segir Ómar Jónsson, formaður bæjarráðs Grindavíkur. Meira
29. september 2004 | Innlendar fréttir | 768 orð

Miklar kerfisbreytingar og meira vald til skólanna

Kjarasamningur sem grunnskóla- kennarar og sveitarfélögin gerðu í ársbyrjun 2001 átti að marka tímamót, en hann hefur ætíð verið umdeildur. Meira
29. september 2004 | Innlendar fréttir | 291 orð

Námsefni fyrir öll skólastig á vef Námsgagnastofnunar

VEFUR Námsgagnastofnunar hefur að geyma námsefni fyrir börn og unglinga á öllum stigum grunnskólans. Meira
29. september 2004 | Erlendar fréttir | 289 orð | 1 mynd

Neitar að biðjast afsökunar á að steypa Saddam

TONY Blair, forsætisráðherra Bretlands, kvaðst í gær gera sér grein fyrir því að innrásin í Írak hefði klofið bresku þjóðina en sagðist ekki geta beðist afsökunar á því að hafa aðstoðað við að koma Saddam Hussein frá völdum. Meira
29. september 2004 | Innlendar fréttir | 59 orð | 1 mynd

Nýr formaður Heimis | Árni Árnason...

Nýr formaður Heimis | Árni Árnason var kjörinn formaður Heimis, félags ungra sjálfstæðismanna í Reykjanesbæ, á aðalfundi félagsins sem nýlega var haldinn. Árni er efnisstjóri Intro ehf. og er að ljúka námi í stjórnmálafræði við Háskóla Íslands. Meira
29. september 2004 | Erlendar fréttir | 142 orð | 1 mynd

Olíuverðið veldur áhyggjum

Efnahagssérfræðingar sögðu í gær, að héldist olíuverð áfram hátt myndi það óhjákvæmilega verða til að draga úr hagvexti um allan heim. Í gærmorgun var verðið nokkuð yfir 50 dollurum fatið á markaði í New York en lækkaði heldur er á daginn leið. Meira
29. september 2004 | Innlendar fréttir | 136 orð | 1 mynd

Opnaði sýningu Louisu í New York

Móttaka vegna yfirlitssýningar á verkum Louisu Matthíasdóttur var haldin í Norræna húsinu í New York sl. mánudagskvöld, að viðstöddum Geir H. Haarde fjármálaráðherra, sem lýsti sýninguna formlega opna. Meira
29. september 2004 | Innlendar fréttir | 197 orð

"Gríðarleg vonbrigði"

HEIMILI OG SKÓLI - landssamtök foreldra harma að Skólastjórafélag Íslands sjái sér ekki fært að verða við tilmælum foreldra að afhenda foreldrum námsbækur barna sinna til að veita þeim stuðning í heimanámi. Meira
29. september 2004 | Innlendar fréttir | 330 orð | 1 mynd

"Harðlínusjónarmiðin ráða"

"ÞAÐ ER alveg deginum ljósara að það er fyrst og fremst verið að bregðast við afstöðu minni í málum eins og fjölmiðlamálinu og Íraksmálinu og kannski að einhverju leyti eldri málum eins og línuívilnuninni þar sem ég gekk hart fram í því að... Meira
29. september 2004 | Innlendar fréttir | 265 orð | 1 mynd

"Trúnaður var brostinn"

SVO VAR komið í samskiptum þingflokks Framsóknarflokksins og Kristins H. Meira
29. september 2004 | Innlendar fréttir | 200 orð | 1 mynd

"Þetta er bara snilld að fá frí"

ÞESSIR strákar úr 9. bekk í Hlíðaskóla nýta lausa tímann sem verkfalli fylgir vel. Þeir hafa verið í fullri vinnu við að leggja þökur, hellur og fleira frá því verkfallið hófst. Meira
29. september 2004 | Innlendar fréttir | 198 orð

Ríkisendurskoðun geri úttekt á Símanum

"ÞETTA er okkar leið til að skoða hvort Alþingi hafi ekki möguleika á því að hafa eftirlit með fjárreiðum Símans þar sem hann er í ríkiseign," segir Margrét Frímannsdóttir, formaður þingflokks Samfylkingarinnar. Meira
29. september 2004 | Innlendar fréttir | 135 orð

Seinn á fund

Séra Hjálmar Jónsson var á suðurleið á einhvern fundinn - og var að verða of seinn. Hann ók svo hratt sem hann þorði: Á hverri stundu er voðinn vís, varkárnin af mér tálgast. Eins og húsdýr á hálum ís höfuðborgina nálgast. Meira
29. september 2004 | Erlendar fréttir | 374 orð

Sérfræðingar telja að olíuverð verði áfram hátt

MJÖG hátt olíuverð mun koma niður á hagvexti í heiminum og framundan er mikil óvissa vegna svæðisbundinna átaka og erfiðleika olíuframleiðenda við að anna vaxandi eftirspurn. Meira
29. september 2004 | Innlendar fréttir | 150 orð

Sjávarbændur stefna ríkinu

SAMTÖK eigenda sjávarjarða munu höfða mál á hendur íslenska ríkinu þar sem krafist verður viðurkenningar á eignar- og útræðisrétti sjávarbænda á sjávarsvæði a.m.k.115 m út frá stórstraumsfjöruborði, samkvæmt fornum netlögum. Meira
29. september 2004 | Innlendar fréttir | 1452 orð | 1 mynd

Spænska kirkjan býst til varnar

Fréttaskýring| Stjórn sósíalista á Spáni boðar umtalsverðar samfélagsbreytingar og kirkjunnar menn eru uggandi. Ásgeir Sverrisson segir frá vaxandi spennu í samskiptum ríkis og kirkju þar syðra. Meira
29. september 2004 | Innlendar fréttir | 666 orð

Staðan er óviðunandi

Heimili og skóli - landssamtök foreldra telja að staðan í kjaraviðræðum kennara sé með öllu óviðunandi. Fjöldi félaga og samtaka hafa sent frá sér ályktun um verkfallið. Meira
29. september 2004 | Innlendar fréttir | 106 orð

Stjórnvöld sjái til þess að herinn hreinsi eftir sig

FÉLAGSFUNDUR Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs á Suðurnesjum vill að Bandaríkjamenn hreinsi til eftir sig vegna veru varnarliðsins hér á landi. Meira
29. september 2004 | Innlendar fréttir | 358 orð

Stytting stúdentsnáms ekki tillaga starfshópa

VEGNA fréttar Morgunblaðsins um styttingu náms til stúdentsprófs vill Kennarasamband Íslands taka fram að stytting námstíma til stúdentsprófs hafi verið á stefnuskrá þriggja síðustu menntamálaráðherra Sjálfstæðisflokksins, og eigi rætur í tillögum... Meira
29. september 2004 | Innlendar fréttir | 185 orð | 2 myndir

Sveitarfélög sameinuð í Borgarfirði og A-Hún.

Kosningar um sameiningu nokkurra sveitarfélaga í Borgarfirði annars vegar og í Austur-Húnavatnssýslu hins vegar munu fara fram 20. nóvember næstkomandi og er utankjörstaðaatkvæðagreiðsla vegna kosninganna þegar hafin. Meira
29. september 2004 | Innlendar fréttir | 155 orð | 1 mynd

Taka upp hjólabrettamynd í verkfallinu

VINIRNIR Arnar Guðni Jónsson og Teitur Magnússon, úr 10. bekk í Barnaskóla Eyrarbakka og Stokkseyrar, voru önnum kafnir við að taka upp hjólabrettamynd þegar ljósmyndari hitti þá fyrir á Ingólfstorgi um hádegisbil í gær. Meira
29. september 2004 | Innlendar fréttir | 117 orð

Tekjubil milli aldraðra mun aukast

Í PALLBORÐSUMRÆÐUM að loknu erindi Ásmundar Stefánssonar sagði Edda Rós Karlsdóttir forstöðumaður greiningadeildar Landsbankans að sú framtíðarsýn sem birtist í erindi Ásmundar Stefánssonar væri eftirsóknarverð, hvort sem væri fyrir aldraða eða... Meira
29. september 2004 | Innlendar fréttir | 380 orð | 2 myndir

Tjónið talið yfir 100 milljónir kr.

STÓRBRUNI varð á Blönduósi þegar eldur kom upp í iðnaðarhúsnæði við Efstubraut í fyrrinótt. Talið er að tjónið nemi á annað hundrað milljónum króna. Í húsnæðinu var matvöruframleiðandinn Vilkó með aðstöðu og varð hún eldinum alveg að bráð. Meira
29. september 2004 | Innlendar fréttir | 121 orð | 1 mynd

Úr bæjarlífinu

Arnaldur mikið lánaður | Bókin Linda - ljós og skuggar er sú bók sem Skagfirðingar hafa tekið oftast að láni hjá bókasöfnum sínum frá áramótum. Bækur Arnaldar Indriðasonar eru í fjórum næstu sætum. Vefurinn Skagafjörður. Meira
29. september 2004 | Innlendar fréttir | 100 orð | 1 mynd

Vilja styrkja stjórnmálatengsl EFTA við Rúmeníu og Búlgaríu

FRAMKVÆMDASTJÓRN þingmannanefndar EFTA hitti starfsbræður sína í Rúmeníu og Búlgaríu nýverið. Fundinn í Búkarest sóttu fulltrúar frá efri og neðri deild þingsins í Rúmeníu auk þingmanna frá Íslandi, Noregi og Sviss. Meira
29. september 2004 | Innlendar fréttir | 150 orð

Vilja sömu laun og grunnskólakennarar

BJÖRG Bjarnadóttir, formaður Félags leikskólakennara (FL), segir að leikskólakennarar krefjist sömu launa og grunnskólakennarar. "Við viljum sömu laun og kennarar með sambærilega menntun, sem eru t.d. Meira
29. september 2004 | Innlendar fréttir | 109 orð | 1 mynd

Vinna við slátt í lok september

Sveitarfélagið Fjarðabyggð hefur ráðið nemendur í 10. bekk grunnskólanna á Eskifirði, Reyðarfirði og í Neskaupstað í vinnu þrjá morgna í þessari viku við slátt og hausttiltekt. Meira
29. september 2004 | Innlendar fréttir | 139 orð

Vonast til að verkfallið leysist fyrir vikulok

ÞÓRARNA Jónasdóttir, fulltrúi Kennarasambands Íslands í undanþágunefnd, segir um afstöðu sambandsins til þeirrar niðurstöðu fundar undanþágunefndar í gær að samþykkja engar undanþágubeiðnir að ekki sé talið að neyðarástand hafi skapast og vonast sé til... Meira
29. september 2004 | Minn staður | 426 orð

Þarf að skoða út frá öllu landinu

Reykjavík | Mikilvægt er að hugað sé að áhrifum útblásturs gróðurhúsalofttegunda frá samgöngum í Reykjavík, en fulltrúi umhverfisráðuneytisins bendir á að ákvæði Kyoto- bókunarinnar gildi ekki fyrir ákveðin landsvæði heldur fyrir landið í heild. Meira
29. september 2004 | Innlendar fréttir | 84 orð

Þingeyskur sagnaþjóðgarður

Þingeyjarsveit | Sveitarstjórn Þingeyjarsveitar hefur ákveðið að sækja í samvinnu við aðra aðila um styrk hjá Kristnihátíðarsjóði vegna verkefnis sem nefnt er Þingeyskur sagnaþjóðgarður. Meira

Ritstjórnargreinar

29. september 2004 | Leiðarar | 314 orð

Eðlileg ákvörðun

Sú ákvörðun þingflokks framsóknarmanna í gær að velja Kristin H. Gunnarsson alþingismann ekki í nefndir á vegum þingflokksins við nefndakjör á Alþingi er skiljanleg og eðlileg. Kristinn H. Meira
29. september 2004 | Leiðarar | 448 orð

Hlúð að neistanum

Umfangsmikil íslensk kynning á vísindum og menningu; Ísland - íss og elds, var sett í fyrrakvöld í vísindahöllinni Déouvert í París. Meira
29. september 2004 | Leiðarar | 297 orð | 1 mynd

Til fyrirmyndar

Í frétt í DV í gær sagði m.a.: "Þórólfur Árnason, borgarstjóri, vakti óskipta athygli annarra farþega Icelandair á leið til Parísar þar sem hann sat í almenningsfarrými og virtist una hag sínum hið bezta við hlið eiginkonu sinnar. Meira

Menning

29. september 2004 | Menningarlíf | 555 orð | 1 mynd

Aðalpersónan af íslenskum ættum

NOKKUÐ stór hópur fólks frá Danmörku kom hingað til lands í vikunni til að vera viðstaddur kynningu danska ríkissjónvarpsins á nýjum spennuþætti, sem er einhver sá metnaðarfyllsti og dýrasti sem stöðin hefur gert. Meira
29. september 2004 | Kvikmyndir | 177 orð | 1 mynd

Átakanleg og næm

Stuttmynd. Leikstjórn og handrit: Rúnar Rúnarsson. Framleiðendur: Zik Zak Filmworks. 2004. Meira
29. september 2004 | Menningarlíf | 712 orð

Basie í fullu fjöri

Einar St. Jónsson, Snorri Sigurðarson, Kjartan Hákonarson og Ívar Guðmundsson trompeta; Edward Frederiksen, Stefán Ó. Jakobsson og Björn R. Einarsson básúnur; David Bobroff bassabásúnu; Ólafur Jónsson, Stefán S. Stefánsson, Sigurður Flosason, Peter Tomkins og Kristinn Svavarsson saxófóna, Ástvaldur Traustason píanó, Jón Páll Bjarnason gítar, Gunnar Hrafnsson bassa og Jóhann Hjörleifsson trommur. Stjórnandi: Daniel Nolgård. Miðvikudaginn 22.9. Meira
29. september 2004 | Menningarlíf | 70 orð | 1 mynd

Erna er "frábær dansari" að mati Kisselgoff

EINN virtasti dansgagnrýnandi heims, Anna Kisselgoff hjá The New York Times, rifjar í nýlegri umfjöllun sinni um danshátíðina, sem nú stendur yfir í Lyon í Frakklandi, upp frammistöðu Ernu Ómarsdóttur árið 2002 í Bolshoi-leikhúsinu. Meira
29. september 2004 | Menningarlíf | 80 orð | 3 myndir

Fimi og fjör

MARGIR sáu Íslenska dansflokkinn í nýju hlutverki í Kringlunni á föstudagskvöld. Þar sýndi flokkurinn það nýjasta í haust- og vetrartískunni frá nokkrum helstu verslunum Kringlunnar. Meira
29. september 2004 | Menningarlíf | 124 orð | 1 mynd

Fimm hundruð númeraðir miðar í boði

FORSALA á tónleika sænsku söngkonunnar Lisu Ekdahl í Austurbæ 30. október nk. hefst á föstudaginn næsta. Lisa Ekdahl flytur djassskotna og áheyrilega popptónlist og hefur notið mjög mikilla vinsælda í heimalandi sínu, Svíþjóð, síðustu árin. Meira
29. september 2004 | Menningarlíf | 626 orð | 5 myndir

Fólk

Bandaríski leikarinn Forrest Whitaker , sem fer með aðalhlutverkið í mynd Baltasars Kormáks , A Little Trip To Heaven , er hrifinn af íslensku leikhúsi. Meira
29. september 2004 | Menningarlíf | 239 orð

Furðufugl í nærmynd

Leikstjórn: Ragnar Bragason. Handrit: Ragnar Bragason og Barði Jóhannsson. Framleiðandi: Bang ehf. Ísland 2003. Meira
29. september 2004 | Menningarlíf | 200 orð | 1 mynd

Hárið sló í gegn

ÞAÐ má með sanni segja að söngleikurinn Hárið hafi slegið í gegn á Akureyri um helgina. Upphaflega stóð til að halda eina sýningu í Íþróttahöllinni en miðar seldust upp á þá sýningu, alls 1. Meira
29. september 2004 | Menningarlíf | 143 orð | 1 mynd

... Keanu Reeves að spila hafnabolta

KVIKMYNDIN Boltabarningur (Hardball) er á dagskrá Stöðvar 2 í kvöld. Drykkjusjúkur auðnuleysingi og veðmálafíkill, Conor O'Neill (Keanu Reeves), er kominn í ískyggileg mál hjá veðmöngurum í Chicago. Meira
29. september 2004 | Tónlist | 601 orð | 1 mynd

Klassíkin er yndisleg

Sigrún Kristbjörg Jónsdóttir, 18 ára, Eydís Ýr Rosenkjær, 19 ára, Huld Hafsteinsdóttir, 20 ára, og Sandra Jónsdóttir, 15 ára, eru allar fiðluleikarar og hafa verið í tónlistarskóla í mörg ár, síðan þær voru börn. Meira
29. september 2004 | Tónlist | 219 orð | 1 mynd

Komnir á leiðarenda

JÆJA, þar kom að því. Þýska rokkmulningsvélin, þekkt sem Rammstein, er búin með bensínið. Og í raun var þetta bara tímaspursmál, óhjákvæmileg örlög þegar unnið er eftir jafn þröngu skipulagi og þessi ágæta sveit hefur gert. Meira
29. september 2004 | Menningarlíf | 460 orð | 1 mynd

Ljóðöld Guðmundar Böðvarssonar

Ljóðöld er úrval ljóða eftir Guðmund Böðvarsson í tilefni aldarafmælis hans, 100 ljóð, sem Hörpuútgáfan gefur út. Silja Aðalsteinsdóttir hefur valið ljóðin en hún er einnig höfundur ævisögu Guðmundar: Skáldið sem sólin kyssti (1994). Meira
29. september 2004 | Menningarlíf | 386 orð | 1 mynd

O'Brien tekur við

CONAN O'Brien, spjallþáttastjórnandinn góðkunni, mun taka við stjórnun þáttarins Tonight Show, þegar samningur núverandi stjórnanda hans, Jay Leno, rennur út eftir fimm ár. Bandaríska dagblaðið The New York Times greindi frá þessu í gær. Meira
29. september 2004 | Menningarlíf | 115 orð | 1 mynd

"Kjósið breytingu"

HÓPUR heimskunnra tónlistarmanna hefur lagt upp í tveggja vikna tónleikaferð í því skyni að fá bandaríska kjósendur til að sniðganga George W. Bush Bandaríkjaforseta í komandi kosningum. Meira
29. september 2004 | Menningarlíf | 216 orð | 1 mynd

Síðasti bærinn besta norræna stuttmyndin

STUTTMYND Rúnars Rúnarssonar, Síðasti bærinn, var valin besta norræna stuttmyndin á norrænu stutt- og heimildarmyndahátíðinni Nordisk Panorama. Það var tilkynnt við verðlaunaathöfn sem fram fór í gærkvöldi. Meira
29. september 2004 | Menningarlíf | 95 orð | 1 mynd

Sjúkrahúslíf

NÚ eru að hefjast sýningar á hinni geysivinsælu og margverðlaunuðu þáttaröð Bráðavaktinni og er þetta tíunda syrpan sem Sjónvarpið sýnir. Meira
29. september 2004 | Kvikmyndir | 157 orð | 1 mynd

Sýnd í MoMa í desember

KVIKMYNDIN Næsland hefur verið valin til sýningar í Museum of Modern Art (MoMa) í New York í desemberlok, ásamt nýjum myndum annarra heimsþekktra leikstjóra. Meira
29. september 2004 | Myndlist | 117 orð | 3 myndir

Tvöföld grasrót

SÝNINGIN Grasrót #5 með verkum 13 ungra myndlistarmanna var opnuð á tveimur stöðum um helgina. Grasrótarsýningar Nýlistasafnsins hafa frá upphafi verið hugsaðar sem tækifæri fyrir unga myndlistarmenn. Meira
29. september 2004 | Menningarlíf | 97 orð | 1 mynd

Uppselt á Marianne Faithfull

UPPSELT er á tónleika Marianne Faithfull sem fram munu fara á Broadway hinn 11. nóvember næstkomandi. Í kringum eitt þúsund miðar voru í boði og sýnir áhuginn á tónleikunum glöggt að Faithfull á sér marga fylgismenn hér á landi. Meira
29. september 2004 | Menningarlíf | 187 orð | 1 mynd

Öllum börnum boðið á sinfóníutónleika

Sinfóníuhljómsveit Íslands heldur tvenna tónleika á Sauðárkróki í dag og tvenna í Borgarnesi á morgun. Á hvorum stað fyrir sig býður SÍ upp á barnatónleika síðdegis og hefðbundna tónleika að kveldi. Á tónleikunum í íþróttahúsinu á Sauðárkróki í kvöld kl. Meira

Umræðan

29. september 2004 | Aðsent efni | 804 orð | 1 mynd

Á hvað ertu að hlusta?

Klara Helgadóttir fjallar um slæmt tungutak í dægurlagatextum: "Heyra má háværar raddir um það að unglingadrykkja, ruslfæði og hreyfingarleysi séu að rústa kynslóðinni sem erfa skal landið." Meira
29. september 2004 | Bréf til blaðsins | 413 orð

Báðir bera ábyrgð

Frá Guðvarði Jónssyni:: "VERKFÖLL hafa frá stofnun stéttarfélaga farið í taugarnar á atvinnurekendum og þeir kennt launþegum alfarið um, er verkfall skellur á." Meira
29. september 2004 | Aðsent efni | 199 orð | 1 mynd

Er fólkið að grínast?

Haukur Örn Birgisson fjallar um hæstaréttardómarastöðuna: "Málflutningur fólks- ins er ekki á nokkurn hátt í tengslum við efni málsins." Meira
29. september 2004 | Aðsent efni | 163 orð | 1 mynd

Hugrekki og heiðarleiki

Þorsteinn Siglaugsson fjallar um embættisveitingu hæstaréttardómara: "Jón Steinar hefur aldrei skirrst við að gagnrýna lög og dómstóla, hafi honum þótt þörf á." Meira
29. september 2004 | Aðsent efni | 486 orð | 1 mynd

Kjaramál kennara

Margrét Pálsdóttir fjallar um kjaramál kennara: "Mér finnst ekki ásættanlegt að kenna frítt yfirvinnuna." Meira
29. september 2004 | Aðsent efni | 357 orð | 1 mynd

Landbúnaðarráðherrann og verkföllin

Árni Hermannsson svarar Guðna Ágústssyni: "Sá er nefnilega nýbúinn að snupra hagfræðingagrey í háskólanum sem bentu honum á að nú væri lag að spara..." Meira
29. september 2004 | Bréf til blaðsins | 441 orð

Liðkum fyrir lausn kennaradeilu

Frá Jóni Val Jenssyni, cand. theol.:: "FYRIR helgina hlustaði ég á ágætan mann á Útvarpi Sögu ræða kjaradeilu kennara. Ég taldi hann hafa lög að mæla, sem sé að 250.000 kr., sem grunnskólakennarar vilja fá í byrjunarlaun, eru helzti mikið, miðað við að námið er fáein ár í háskóla." Meira
29. september 2004 | Aðsent efni | 480 orð | 1 mynd

Lítil saga um samkeppni II

Hugi Hreiðarsson fjallar um samkeppni á bensínmarkaði: "Sú samkeppnislega hindrun sem felst í skorti á lóðum undir bensínstöðvar hefur heft vöxt Atlantsolíu." Meira
29. september 2004 | Aðsent efni | 489 orð | 1 mynd

Lítil þjóð má ekki vísa þeim bestu á dyr

Hallur Hallsson fjallar um hæstaréttardómaraumsóknina: "Ég fór til þess besta, eins og Magnús Thoroddsen kveðst hafa gert í sínu fræga máli." Meira
29. september 2004 | Aðsent efni | 252 orð | 1 mynd

Stikkfrí?

Sverrir Hermannsson fjallar um verkfall grunnskólakennara: "Þegar verðmætasta eign þjóðarinnar, æskulýðurinn, er á vonarvöl, getur landsins stjórn ekki lýst sig stikkfría." Meira
29. september 2004 | Bréf til blaðsins | 297 orð

Stuðningsyfirlýsing - að gefnu tilefni

Frá Svövu Bogadóttur í Vestmannaeyjum:: "Í ALLRI baráttu má búast við átökum. Átökum við andstæðinga og jafnvel innan liða því spennan og álagið er mikið. Kjarabarátta kennara er engin undantekning." Meira
29. september 2004 | Aðsent efni | 758 orð | 2 myndir

Sveitarfélögin svelt til hlýðni

Steingrímur J. Sigfússon og Jón Bjarnason fjalla um vanda sveitarfélaganna: "Í stað aðgerða hefur gætt tilhneigingar af hálfu ríkisvaldsins til að hvetja menn til að lengja í hengingarólinni með sölu eigna." Meira
29. september 2004 | Bréf til blaðsins | 397 orð

Sveitarstjórnarmenn upp úr skotgröfunum

Frá G. Valdimar Valdemarssyni, formanni málefnanefndar Framsóknarflokksins: "UNDANFARNA daga hafa heyrst æ háværari raddir sveitarstjórnarmanna um að kennaradeilan verði ekki leyst nema með aðkomu ríkisvaldsins með einhverjum hætti." Meira
29. september 2004 | Aðsent efni | 473 orð | 1 mynd

Tilgátur ráði ekki för

Þröstur Ólafsson fjallar um embættisveitingu hæstaréttardómara: "Honum fannst hins vegar ákafi saksóknaraembættisins við að koma sekt á viðkomandi einstakling með þeim ólíkindum að slíkt yrði að stöðva." Meira
29. september 2004 | Bréf til blaðsins | 147 orð

Velvakandi Svarað í síma 5691100 frá 10-12 og 13-15 | velvakandi@mbl.is

Gott Reykjavíkurbréf ÁÐUR en lesendur fleygja frá sér sunnudagsblaði Moggans, hvet ég þá til að renna í gegnum athyglisvert Reykjavíkurbréf í miðopnu þess, um varnarmál Íslands og framlag okkar til öryggismála. Það eru skynsamleg, fræðandi skrif. Meira

Minningargreinar

29. september 2004 | Minningargreinar | 1904 orð | 1 mynd

ÁSGRÍMUR JÓNSSON

Ásgrímur Jónsson fæddist að Elínarhöfða í Akranessókn í Borgarfjarðarsýslu 5. mars 1917. Hann lést á Landspítalanum aðfaranótt 22. september síðastliðinn. Foreldrar Ásgríms voru Jón Diðriksson, f. í Grashúsum á Álftanesi 5. júlí 1875, d. 30. Meira  Kaupa minningabók
29. september 2004 | Minningargreinar | 2493 orð | 1 mynd

EYJÓLFUR GUÐSTEINSSON

Eyjólfur Guðsteinsson fæddist í Reykjavík 10. ágúst 1918. Hann lést á Landspítala við Hringbraut 22. september síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Guðsteinn Eyjólfsson klæðskerameistari og kaupmaður í Reykjavík, f. í Krosshúsum í Grindavík 1890, d. Meira  Kaupa minningabók
29. september 2004 | Minningargreinar | 1299 orð | 1 mynd

KOLBEINN GUÐJÓNSSON

Kolbeinn Guðjónsson fæddist á Brekkum í Hvolshreppi í Rangárvallasýslu 3. ágúst 1928. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Skjóli í Reykjavík 19. september síðastliðinn. Kolbeinn var sonur hjónanna Helgu Jóhönnu Hallgrímsdóttur húsmóður, f. 7. júlí 1899, d. 1. Meira  Kaupa minningabók
29. september 2004 | Minningargreinar | 823 orð | 1 mynd

TAKAKO INABA JÓNSSON

Takako Inaba Jónsson fæddist í Urawa í Japan 1. júní 1946. Hún lést á líknardeild Landspítalans að morgni 19. september síðastliðins og fór útför hennar fram frá Hallgrímskirkju 24. september. Meira  Kaupa minningabók

Sjávarútvegur

29. september 2004 | Sjávarútvegur | 389 orð | 2 myndir

Núgildandi kjarasamningar sjómanna úreltir

VINNUSTAÐASAMNINGAR í útgerð eru nauðsynlegir til að mæta breyttum áherslum og umhverfi í greininni, enda eru núgildandi kjarasamningar sjómanna úreltir, að mati Guðmundar Kristjánssonar, útgerðarmanns og forstjóra Brims. Meira

Viðskipti

29. september 2004 | Viðskiptafréttir | 403 orð | 1 mynd

Guðjón Már og Peterson leggja breiðband á Írlandi

INDUSTRIA, félag Guðjóns Más Guðjónssonar, sem oft er kenndur við OZ, og Magnet Networks, félag í eigu CVC á Íslandi sem er í eigu Kenneths Petersons, fyrrum aðaleiganda Norðuráls og Og Vodafone, munu í desember byrja að veita íbúum Dyflinnar þjónustu á... Meira
29. september 2004 | Viðskiptafréttir | 117 orð

Mest viðskipti með bréf í Íslandsbanka

MEST viðskipti voru með hlutabréf í Íslandsbanka í Kauphöll Íslands í gær, eða fyrir 441 milljón króna en bankinn lauk sölu á nýju hlutafé á markaði í dag. Verð bréfanna hækkaði í viðskiptum gærdagsins um 2,8% og var 11,10 krónur á hlut í lok dags. Meira

Daglegt líf

29. september 2004 | Daglegt líf | 328 orð | 9 myndir

Tilfinningar lagðar í prjónaskapinn

Þau voru litskrúðug fötin sem sýnd voru á tískusýningu sem prjónablaðið Ýr stóð fyrir í vikunni. Skærbleikar peysur, eplagræn ponsjó og sjöl, töskur, treflar og úlnliðshlífar í allskyns litatónum. Meira

Fastir þættir

29. september 2004 | Dagbók | 37 orð | 1 mynd

50 ÁRA afmæli.

50 ÁRA afmæli. Í dag, 29. september, er fimmtug Vigdís Elísabet Reynisdóttir, Vogagerði 9, Vogum . Eiginmaður hennar er Hallgrímur Einarsson. Þau taka á móti ættingjum, vinum og öðru samferðafólki í Glaðheimum, Vogum, laugardaginn 2. október kl.... Meira
29. september 2004 | Dagbók | 39 orð | 1 mynd

50 ÁRA afmæli.

50 ÁRA afmæli. Í dag, 29. september, er fimmtugur Dagur Garðarsson, Galtarlind 17, Kópavogi. Hann og eiginkona hans, Guðrún Sigurðardóttir , taka á móti ættingjum og vinum laugardaginn 2. október milli kl. Meira
29. september 2004 | Viðhorf | 815 orð

Aðgát skal höfð...

Hér er fjallað um býsnatíma og þess minnzt, þegar Geirfinns- og Hafskipsmálin fóru um þjóðfélagið eins og eldur um sinu með þeim afleiðingum m.a. að saklausir menn sættu fangelsisvist. Meira
29. september 2004 | Dagbók | 26 orð | 1 mynd

Árnaðheilla dagbók@mbl.is

70 ÁRA afmæli. Í dag, 29. september, verður sjötugur Hilmar Jóhannesson, rafeindavirkjameistari, Brekkugötu 19, Ólafsfirði. Eiginkona hans er Hrafnhildur Grímsdóttir. Þau eru að heiman í... Meira
29. september 2004 | Dagbók | 83 orð | 1 mynd

Bókaforlagið Salka hefur gefið út bókina...

Bókaforlagið Salka hefur gefið út bókina Rúna - Trúnaðarmál eftir Gerði Berndsen, en hún fjallar um Krissu sem er 13 ára og trúir dagbókinni sinni fyrir öllum sínum leyndarmálum. Hún er spennt að byrja í 8. bekk og þar hittir hún draumaprinsinn. Meira
29. september 2004 | Dagbók | 58 orð

Orð dagsins: Fyrir því segi ég...

Orð dagsins: Fyrir því segi ég yður: Hvers sem þér biðjið í bæn yðar, þá trúið, að þér hafið öðlast það, og yður mun það veitast. (Mark. 11, 24.) Meira
29. september 2004 | Dagbók | 430 orð | 1 mynd

Samtenging myndar samhengi

Þorbjörg Kr. Kjartansdóttir er fædd í Reykjavík árið 1955. Hún varð stúdent frá MH 1975 og lauk prófi í landfræði frá HÍ auk framhaldsnáms í byggðalandafræði og skipulagsfræðum við Kaupmannahafnarháskóla. Þorbjörg hefur unnið hjá Skipulagsstofnun og hjá Félagsvísindadeild HÍ og er stundakennari við Jarð - og landfræðiskor HÍ. Hún hefur verið framkvæmdastjóri LÍSU-samtakanna frá 1994. Maki hennar er Jónas Gunnar Einarsson viðskiptafræðingur og eiga þau tvö börn. Meira
29. september 2004 | Fastir þættir | 202 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | dagbok@mbl.is

1. e4 e6 2. d4 d5 3. Rd2 Rf6 4. e5 Rfd7 5. c3 c5 6. Bd3 Rc6 7. Re2 cxd4 8. cxd4 a5 9. 0-0 a4 10. Rf3 Be7 11. Rc3 Rb6 12. a3 Bd7 13. Bc2 Rb8 14. g3 Bc6 15. h4 h6 16. Hb1 Dd7 17. Rh2 h5 18. Rf3 Rc4 19. Rg5 b5 20. Rh7 g6 21. Rf6+ Bxf6 22. exf6 Ra6 23. Meira
29. september 2004 | Dagbók | 72 orð | 1 mynd

Unglingar

BÓKIN Nornafár eftir Ragnar Gíslason, sem á síðasta ári sendi frá sér spennusögurnar Setuliðið og Tara, er komin út á forlag Sölku. Meira
29. september 2004 | Fastir þættir | 320 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

Víkverji efast ekki um það í eina mínútu að við margar auglýsingar fari fram gríðarleg vinna, þar sem fagfólk skiptist á hugmyndum fram og til baka og puðað er frá morgni til kvölds. Stundum tekst vel til og stundum ekki, eins og gengur. Meira
29. september 2004 | Dagbók | 81 orð | 1 mynd

Æft fyrir djasshátíð

Reykjavík | Djasshátíð Reykjavíkur hefst í dag og verður þar margt um dýrðir. Fjölmargir þekktir erlendir listamenn koma hingað til lands auk íslenskra tónlistarmanna sem dvalið hafa erlendis. Meira

Íþróttir

29. september 2004 | Íþróttir | 103 orð

Áminnt vegna efedríns og árangur strikaður út

EYGERÐUR Inga Hafþórsdóttir, frjálsíþróttakona úr FH, hefur verið áminnt af dómstóli ÍSÍ og árangur hennar í þremur greinum, 800 m hlaupi, 3. Meira
29. september 2004 | Íþróttir | 71 orð

Ásgeir áfram með Þrótt R.

ÁSGEIR Elíasson er búinn að handsala tveggja ára samning við Þrótt en hann hefur stjórnað liðinu undanfarin fimm ár. Undir stjórn Ásgeirs endurheimtu Þróttarar sæti sitt í efstu deild karla á dögunum en þeir féllu úr efstu deild fyrir ári síðan. Meira
29. september 2004 | Íþróttir | 426 orð | 1 mynd

Campbell er klár í slaginn

ÞAÐ er mikill styrkur fyrir Arsenal að fá Sol Campbell á ný til að stjórna vörninni. Hann átti mjög góðan leik gegn Manchester City um sl. helgi - hans fyrsti leikur á keppnistímabilinu. Meira
29. september 2004 | Íþróttir | 126 orð

Chelsea hugar að uppbyggingarstarfi

ENSKA úrvalsdeildarfélagið Chelsea hefur fengið leyfi til þess að byggja æfingasvæði og aðstöðu fyrir unga knattspyrnumenn á vegum félagsins sem mun líklega kosta rúmlega 2,5 milljarða. Meira
29. september 2004 | Íþróttir | 359 orð | 1 mynd

* CLAUDIO Reyna , miðvallarleikmaður Manchester...

* CLAUDIO Reyna , miðvallarleikmaður Manchester City, verður frá keppni næsta mánuðinn að minnsta kosti vegna meiðsla. Auk hans þá eru Steve McManaman og David Sommeil einnig á sjúkralista hjá Manchester City . Meira
29. september 2004 | Íþróttir | 98 orð

FIFA sektar vegna lyfjamála

ALÞJÓÐA knattspyrnusambandið, FIFA, ætlar að sekta þrjú knattspyrnusambönd innan raða FIFA vegna dóma í lyfjamálum á undanförnum misserum. Meira
29. september 2004 | Íþróttir | 285 orð

HANDKNATTLEIKUR Bikarkeppni HSÍ, SS-bikar, 32-liða úrslit...

HANDKNATTLEIKUR Bikarkeppni HSÍ, SS-bikar, 32-liða úrslit HK - FH 37:23 Mörk HK: Elías M. Meira
29. september 2004 | Íþróttir | 279 orð

HK kjöldró FH-inga í Digranesi

Við ætluðum að kaffæra þá strax, helst í fyrri hálfleik, og það gekk eftir," sagði Haukur Sigurvinsson, fyrirliði HK, eftir að lið hans kjöldró FH í Digranesi í gærkvöldi með 14 marka sigri, 37:23, og sló liðið þar með út í 32 liða úrslitum... Meira
29. september 2004 | Íþróttir | 22 orð

í kvöld

HANDKNATTLEIKUR Bikarkeppni HSÍ, SS-bikarinn, 32 liða úrslit karla: Ásgarður: Stjarnan - Víkingur 19.15 Seltjarnarnes: Grótta/KR 2 - Valur 2 20. Meira
29. september 2004 | Íþróttir | 339 orð | 1 mynd

* JÓHANNES Karl Guðjónsson var loks...

* JÓHANNES Karl Guðjónsson var loks í byrjunarliði Leicester sem sigraði Gillingham , 2:0, í ensku 1. deildinni í knattspyrnu í gær. Jóhannes lék allan leikinn á miðjunni en hann hefur fengið fá tækifæri með Leicester upp á síðkastið. Meira
29. september 2004 | Íþróttir | 395 orð

Magnús samdi við KR til 3 ára

MAGNÚS Gylfason var í gær ráðinn þjálfari meistaraflokks KR í knattspyrnu til næstu þriggja ára. Magnús, sem þjálfað hefur lið ÍBV með góðum árangri síðustu tvö keppnistímabil, tekur við starfi Willums Þórs Þórssonar en hann hefur stýrt KR-liðinu undanfarin þrjú ár en Magnús náði í silfurverðlaun ásamt ÍBV á leiktíðinni. Meira
29. september 2004 | Íþróttir | 228 orð

"Höldum ótrauðir áfram" segir Kári

VIÐ höldum ótrauðir áfram með okkar starf og áætlanir þrátt fyrir að á móti hafi blásið á undanförnum vikum," sagði Kári Marísson þjálfari úrvalsdeildarliðs Tindastóls í körfuknattleik en illa hefur gengið að ná lendingu hvað uppgjör síðasta... Meira
29. september 2004 | Íþróttir | 526 orð | 1 mynd

"Rooney var stórkostlegur" - setti þrennu

WAYNE Rooney gat vart látið sig dreyma um betri byrjun í fyrsta leik sínum með Manchester United. Enski landsliðsframherjinn sem Alex Ferguson keypti í sumar frá Everton fyrir 3,4 milljarða kr. skoraði þrennu í 6:2 sigri Man. Utd. gegn Fenerbache frá Tyrklandi en liðin eru í D-riðli. Hollenski landsliðsframherjinn Roy Makaay skoraði þrennu í stórsigri Bayern München gegn Ajax en liðin eru í C-riðli keppninnar. Meira
29. september 2004 | Íþróttir | 600 orð | 1 mynd

Real Madrid sýndi styrk á Bernabeu

15 mörk litu dagsins ljós í A- og B-riðlum Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu í gær. Real Madrid hristi af sér slyðruorðið og lagði Roma, 4:2 eftir að hafa lent 2:0 undir, Liverpool varð að sætta sig við tap fyrir Olympikos í Grikklandi, Mónakó, silfurliðið frá síðustu keppni, komst á blað, og Dynamo Kiev skaust á toppinn í sínum riðli með góðum sigri á heimavelli. Meira
29. september 2004 | Íþróttir | 112 orð

Rooney fékk ekki boltann

Í ensku knattspyrnunni er það gömul hefð að þeir leikmenn sem skora þrennu fái að eiga keppnisboltann til minningar í leikslok. Meira
29. september 2004 | Íþróttir | 80 orð | 1 mynd

Rooney fór á kostum með Man. Utd.

UNGSTIRNIÐ Wayne Rooney lék sinn fyrsta leik með Manchester United í gærkvöld í Meistaradeild Evrópu gegn tyrkneska liðinu Fenerbache. Meira
29. september 2004 | Íþróttir | 152 orð

Rógvi Jacobsen í herbúðir KR-inga

KR-INGAR sömdu ekki bara við Magnús Gylfason þjálfara í gær heldur gengu þeir frá tveggja ára samningi við færeyska landsliðsmanninn Rógva Jacobsen með möguleika á að framlengja samninginn við hann um eitt ár. Meira
29. september 2004 | Íþróttir | 251 orð | 2 myndir

Sálfræðistríð hafið hjá Mourinho og Fernandez

SÁLFRÆÐISTRÍÐ er hafið á milli Jose Mourinho, knattspyrnustjóra Chelsea, og Victor Fernandez, þjálfara Porto og eftirmanns Mourinho hjá Porto, vegna leika liðanna í H-riðli Meistaradeildar Evrópu sem fram fer á Stamford Bridge í Lundúnum í kvöld. Meira
29. september 2004 | Íþróttir | 130 orð

Stuðningsmenn Helsingborg ósáttir við Frisk

SÆNSKI knattspyrnudómarinn Anders Frisk, sem verið hefur á forsíðum ítalskra dagblaða undanfarnar vikur eftir að hann blés af viðureign Ríma og Dynamo Kiev í Meistaradeild Evrópu, lenti í hrakningum í leik Helsinborg og Landskrona í sænsku... Meira
29. september 2004 | Íþróttir | 204 orð | 1 mynd

Svíar með öfluga sveit til Íslands

LARS Lagerbäck, landsliðsþjálfari Svía, tilkynnti í gær landsliðshóp sinn sem mætir Ungverjum á Råsunda-leikvellinum 9. október og Íslendingum á Laugardalsvellinum 13. október í undankeppni heimsmeistarakeppninnar í Þýskalandi 2006. Meira
29. september 2004 | Íþróttir | 119 orð

Valur seldi heimaleikinn

VALSMENN hafa selt heimaleik sinn gegn svissneska liðinu Grasshoppers í 2. umferð EHF-keppninnar í handknattleik og fara því báðar viðureignir liðanna fram í Sviss. Fyrri leikurinn verður föstudaginn 8. október og síðari leikurinn daginn eftir. Meira

Bílablað

29. september 2004 | Bílablað | 619 orð | 6 myndir

Betur búinn Grand Vitara

Suzuki Grand Vitara er einn minnsti fullbúni jeppinn á markaði hérlendis. Meira
29. september 2004 | Bílablað | 179 orð | 1 mynd

Euro NCAP hefur breytt vægi öryggisbúnaðar

Sjöundi bíllinn frá Renault hlaut formlega 5 stjörnu vottun frá Euro NCAP þegar Louis Schweitzer, stjórnarformaður Renault, fékk afhent vottunarskírteini fyrir Modus á bílasýningunni í París. Meira
29. september 2004 | Bílablað | 508 orð | 3 myndir

Í leik á Landrover

LANDROVEREIGENDUR létu ekki rok og rigningu á sig fá á laugardaginn þegar Landroverklúbbur B&L efndi til haustferðar sinnar, að þessu sinni upp í Skorradal um Uxahryggi og Bláskógaheiði og síðan línuveginn yfir Skarðsheiði. Meira
29. september 2004 | Bílablað | 167 orð

Meirihluti með jákvæða afstöðu til Hyundai

NORSKA vefsíðan Dinside.no, þar sem er að finna yfirgripsmikla bílaumfjöllun, gerði á dögunum könnun á afstöðu lesenda sinna til suður-kóreska bílaframleiðandans Hyundai. Hyundai er sá bílaframleiðandi í heiminum sem er í mestum vexti. Af 1. Meira
29. september 2004 | Bílablað | 743 orð | 7 myndir

Mikið um dýrðir í París

Bílasýningin í París stendur nú sem hæst en hún er haldin annað hvert ár. Fjölmargar nýjungar voru kynntar sem skipta máli hér á landi og Guðjón Guðmundsson greinir hér frá því helsta. Meira
29. september 2004 | Bílablað | 708 orð | 3 myndir

Mikill sekúnduslagur

Bræðurnir Rúnar og Baldur Jónssynir á Subaru Legacy unnu fimmta og síðasta mót sumarsins sem fram fór á Suðurnesjum síðastliðinn laugardag. Meira
29. september 2004 | Bílablað | 304 orð | 2 myndir

Níu met á vetnisknúnum BMW

VETNI hefur um áratugi verið notað til að knýja eldflaugar sem skotið er út fyrir himinhvolfið og á síðustu árum hafa bílaframleiðendur gert tilraunir með vetni í bílum. Meira
29. september 2004 | Bílablað | 460 orð | 5 myndir

Nýju jepparnir í París

BÍLASÝNINGIN í París hefur nokkra þýðingu fyrir Íslendinga sem öðrum þjóðum fremur kaupa jeppa og jepplinga. Ástæðan er sú að frumsýndir voru að minnsta kosti fimm nýir bílar í þessum flokki sem allir eiga eftir að koma á markað hérlendis. Meira
29. september 2004 | Bílablað | 138 orð | 1 mynd

Nýr og breyttur Lexus GS

HARALDUR Þór Stefánsson, sölustjóri hjá Lexus, var einn þeirra Íslendinga sem sóttu bílasýninguna í París. Hann sagði að stóru tíðindin hjá Lexus á sýningunni væru RX300h tvinnbíllinn, sem þar var sýndur í fyrsta sinn, og þriðja kynslóð GS-línunnar. Meira
29. september 2004 | Bílablað | 696 orð | 3 myndir

Scania kjörinn vörubíll ársins

SÆNSKI vörubíla- og rútuframleiðandinn fékk á dögunum viðurkenninguna vörubíll ársins 2005 fyrir hina nýju R-línu í vörubílum sem kynnt var fyrr á árinu. Var viðurkenningin afhent við athöfn á atvinnubílasýningunni í Hannover í Þýskalandi. Meira
29. september 2004 | Bílablað | 60 orð

Suzuki Grand Vitara 2.0 Limited

Vél: Fjögurra strokka bensínvél, 16 ventla. 1.995 rúmsentimetrar. Afl: 128 hestöfl við 5.900 snúninga á mínútu. Tog: 174 Nm við 4.300 snúninga á mínútu. Gírskipting: Fjögurra þrepa sjálfskipting. Meira
29. september 2004 | Bílablað | 95 orð

Toyota Aygo á næsta ári

NÝR smábíll Toyota, sem framleiddur verður í samstarfi við Peugeot/Citroën í Tékklandi, mun heita Aygo. Frá þessu var skýrt á bílasýningunni í París. Nafnið varð til úr "I go", ég keyri. Meira
29. september 2004 | Bílablað | 107 orð

Tucson frumsýndur um allt land

B&L frumsýnir nýja sportjeppann Hyundai Tucson næstu helgi, eins og greint hefur verið frá. Frumsýningin mun þó ekki fara fram einvörðungu í Reykjavík, heldur víðs vegar um landið í samstarfi við umboðsaðila B&L. Heiðar J. Meira
29. september 2004 | Bílablað | 203 orð | 2 myndir

Vespa með efnarafal frá Honda

HONDA hefur þróað rafmagnsvespu með efnarafala sem umbreytir vetni í raforku. Efnarafalastæðan kallast Honda FC Stack. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.