Greinar sunnudaginn 17. október 2004

Fréttir

17. október 2004 | Innlendar fréttir | 108 orð

Aldrei formlegur stuðningur

VEGNA umfjöllunar um breytingar á nefndum Reykjavíkurborgar vill Vilhjálmur Þ. Meira
17. október 2004 | Innlent - greinar | 2975 orð | 4 myndir

Alþjóðleg Samstaða á 21. öldinni

Lech Walesa komst á spjöld sögunnar þegar hann leiddi Samstöðu gegn stjórn kommúnista í Póllandi og átti sinn þátt í því að rífa niður járntjaldið. Í kjölfarið varð hann forseti Póllands. Nú hampar hann engum embættum, en hann talar enga tæpitungu um stöðu heimsmálanna. Í viðtali við Jónínu Benediktsdóttur ræðir hann ógnarítök kapítalismans og lýðræði á fallanda fæti í heiminum. Meira
17. október 2004 | Innlendar fréttir | 387 orð | 1 mynd

Atvinnuþátttaka kvenna 78% árið 2003

Á sama tíma og atvinnuþátttaka karla hefur verið nokkuð stöðug undanfarna áratugi, eða um 90%, hefur atvinnuþátttaka kvenna tekið miklum breytingum. Meira
17. október 2004 | Innlendar fréttir | 404 orð | 1 mynd

Ánægjulegt að geta flutt út reynslu og þekkingu

FYRIRTÆKIÐ Alvarr Geovarme, sem sérhæfir sig í jarðborunum, hefur fengið nokkuð umfangsmikið verkefni í Lundi í Svíþjóð. Meira
17. október 2004 | Innlent - greinar | 110 orð | 1 mynd

Átak gegn brjóstakrabba

Í þessum mánuði fer fram árlegt árveknisátak um brjóstakrabbamein. Aðalheiður Inga Þorsteinsdóttir ræðir við tvo hjúkrunarfræðinga sem kynnst hafa sjúkdómnum bæði í starfi og af eigin raun. Meira
17. október 2004 | Innlendar fréttir | 389 orð

Bannað að reka matvöruverslun í Fossaleyni

REYKJAVÍKURBORG bannar þeim sem leigja lóðir við Fossaleyni í Grafarvogi að starfrækja hvers konar verslanir með matvöru s.s. stórmarkaði, matvöruverslanir og söluturna. Meira
17. október 2004 | Erlendar fréttir | 195 orð | 1 mynd

Beðin um að fara ekki úr fötunum

ÞÆR fréttir að Sarah Ferguson, fyrrverandi tengdadóttir Elísabetar Englandsdrottningar, hefði samþykkt að láta taka af sér nektarmyndir í góðgerðarskyni vöktu misjöfn viðbrögð í Bretlandi í gær. Meira
17. október 2004 | Erlendar fréttir | 183 orð | 1 mynd

Breskir hermenn færðir til?

BANDARÍKJAMENN hafa farið fram á að breski herinn, sem ræður ríkjum í suðurhluta Íraks þar sem tiltölulega rólegt er um að litast, komi Bandaríkjaher til aðstoðar á róstusömustu svæðunum í Írak. Meira
17. október 2004 | Innlendar fréttir | 154 orð

Byggjum á öryggi

EVRÓPSKA vinnuverndarstofnunin í Bilbao stendur árlega fyrir hinni svokölluðu Evrópsku vinnuverndarviku. Að þessu sinni er áherslan lögð á vinnuvernd á byggingarvinnustöðum. Þetta sameiginlega átak Evrópuþjóða er gert á svipuðum tíma í öllum... Meira
17. október 2004 | Innlent - greinar | 328 orð | 1 mynd

Ef við lítum til baka er...

Ef við lítum til baka er ljóst að talmálsstefnan misheppnaðist algjörlega. Heyrnarlausir gátu ekki tjáð sig, lesið eða skrifað og þeim var ekki gert kleift að afla sér þekkingar. Meira
17. október 2004 | Innlendar fréttir | 631 orð | 1 mynd

Einkaaðilar sýna áhuga

Af þeim 19 þingmálum sem tekin verða fyrir á Kirkjuþingi er heimild til þess að selja prestssetur eða hluta af prestssetrum. Tillagan er lögð fram af stjórn prestssetrasjóðs, en sjóðurinn fer með yfirstjórn prestssetra og hefur fyrirsvar þeirra vegna. Meira
17. október 2004 | Innlendar fréttir | 197 orð

Ekkert útibú Landsbankans á Seltjarnarnesi

EKKERT útibú Landsbanka Íslands verður á Seltjarnarnesi frá og með mánudeginum. Á föstudag var síðasti starfsdagur í útibúinu við Austurströnd, og hefur starfsfólk annaðhvort verið fært yfir í Vesturbæjarútibú í Háskólabíói eða í aðalútibú bankans. Meira
17. október 2004 | Innlent - greinar | 1801 orð | 1 mynd

Ekki ósvipað að vera kennari og forstjóri

Árni Sævar Jónsson lét æskudrauminn rætast um fimmtugt, þrjátíu árum á eftir áætlun, og lærði til barnakennara. Skapti Hallgrímsson spjallaði við Akureyringinn sem segir ekki ósvipað að vera forstjóri og kennari, nema hvað launin séu lægri. Meira
17. október 2004 | Innlent - greinar | 862 orð | 1 mynd

Ekki slá lífinu á frest

Bergþóra Karlsdóttir hjúkrunarfræðingur var starfandi við sjúkrahústengda heimaþjónustu Landspítalans, þar sem hún sinnti meðal annars konum sem farið höfðu í aðgerð vegna brjóstakrabbameins, þegar hún sjálf greindist með sjúkdóminn fyrir einu ári. Meira
17. október 2004 | Innlendar fréttir | 81 orð

Eldur í gömlu timburhúsi á Húsavík

GAMALT járnklætt timburhús við Garðarsbraut á Húsvík skemmdist talsvert í eldsvoða á föstudagskvöld. Talið er að eldurinn hafi kviknað í eða við ruslatunnu, samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni á Húsavík. Meira
17. október 2004 | Innlendar fréttir | 292 orð

Enn einn í haldi vegna fíkniefnasmygls

HÉRAÐSDÓMUR Reykjavíkur féllst á föstudag á gæsluvarðhald yfir áttunda manninum, karlmanni á fimmtugsaldri, vegna rannsóknar á umfangsmiklu fíkniefnasmygli. Nú sitja sex í gæsluvarðhaldi hér á landi en tveimur hefur verið sleppt. Meira
17. október 2004 | Innlendar fréttir | 151 orð

Fengu tækniverðlaun í Frakklandi

FYRIRTÆKIÐ 3-PLUS fékk verðlaun á viðamikilli sölusýningu á myndefni fyrir sjónvarp í Cannes í Frakklandi á dögunum fyrir nýja tækni en fyrirtækið framleiðir vörurnar dvd-kids og InteracTV sem breyta venjulegum DVD-spilara í leikjatölvu. Meira
17. október 2004 | Innlendar fréttir | 73 orð

Fimm vikna gæsla vegna síbrota

NÍTJÁN ára gamall maður hefur verið dæmdur í fimm vikna gæsluvarðhald vegna síbrota að kröfu lögreglunnar í Reykjavík. Hann var handtekinn þegar hann var að brjótast inn í verslun í Breiðholti en hafði áður verið kærður fyrir ýmis afbrot. Meira
17. október 2004 | Innlent - greinar | 1270 orð | 3 myndir

Fjölskyldufyrirtæki í 50 ár

Um þessar mundir eru 50 ár liðin frá því fyrirtækið Bifreiðar og landbúnaðarvélar var stofnað og er saga og tilurð þess nokkuð sérstæð. Meira
17. október 2004 | Innlendar fréttir | 60 orð

Fundu innbrotsþjófana

LÖGREGLAN í Bolungarvík hefur upplýst innbrotin í Félagsmiðstöðina Tópas og golfskálann í Bolungarvík. Brotist var inn á báðum stöðum aðfaranótt 20. september sl. og ýmsum verðmætum stolið. Meira
17. október 2004 | Innlendar fréttir | 310 orð | 1 mynd

Fylgjast með framvindunni á Netinu

HREYFING er undirstaða heilbrigðs lífernis og ómissandi þáttur í baráttunni við aukakílóin. Meira
17. október 2004 | Innlent - greinar | 551 orð | 3 myndir

Fyrsta formannskjör SVFR í 34 ár

Það styttist í aðalfund Stangaveiðifélags Reykjavíkur. Formaður SVFR, Bjarni Ómar Ragnarsson, hefur lýst yfir að hann gefi ekki kost á sér til endurkjörs og nú hefur það gerst í fyrsta skipti í 34 ár, að tveir hafa lýst yfir framboði. Meira
17. október 2004 | Innlendar fréttir | 184 orð | 2 myndir

Gengið fylktu liði yfir í Faðm

Nýjar höfuðstöðvar voru teknar í notkun í álverinu í Straumsvík á föstudag og leysa þær af hólmi eldra skrifstofuhúsnæði sem verið hefur í notkun frá því byggingarframkvæmdir við verksmiðjuna hófust fyrir næstum fjórum áratugum árið 1967. Meira
17. október 2004 | Innlendar fréttir | 338 orð

Gæti tafið nám um heilt ár

HIÐ svokallaða TOEFL-próf sem halda átti í gær, laugardag, féll niður og er ekki víst að hægt verði að taka prófið fyrr en 20. nóvember, sem gæti tafið umsóknir áttatíu manns um háskólavist erlendis. Meira
17. október 2004 | Innlendar fréttir | 105 orð | 1 mynd

Gömul útihús rifin

Verið er að rífa gömul útihús í Lækjargili á Akureyri. Sum þeirra eru komin vel til ára sinna og eru frá því um næstsíðustu aldamót eða um 100 ára. Meira
17. október 2004 | Innlendar fréttir | 87 orð | 1 mynd

Heyrnar-lausir fá túlka í daglegu lífi

RÍKIS-STJÓRNIN lofar að láta heyrnar-lausa fá meiri peninga til að borga fyrir túlka-þjónustu. Þorgerður K. Gunnarsdóttir menntamála-ráðherra sagði á Alþingi að vonandi gætu heyrnar-lausir núna fengið hjálp táknmáls-túlka í daglegu lífi. Meira
17. október 2004 | Innlendar fréttir | 288 orð | 1 mynd

Hreinsa á malarnámuna í Kollafirði

MALARNÁMI í Kollafirði hefur verið hætt og áformar Steypustöðin að hreinsa þar svæðið á næstunni, bæði malarhaugana og vegginn sem blasað hefur við vegfarendum um þennan fjölfarna þjóðveg. Meira
17. október 2004 | Innlent - greinar | 475 orð | 1 mynd

Hvernig kveður maður vin sinn?

Hvort sem um er að ræða gamla vináttu eða nýja er ætíð áfall að standa frammi fyrir vinarmissi, ekki vegna misgjörða eða misskilnings, heldur af ástæðum sem ekki verður með nokkru móti við ráðið. Meira
17. október 2004 | Innlendar fréttir | 227 orð | 1 mynd

Hægt er að snúa börnum frá braut afbrota

KERFIÐ sem á að koma börnum til hjálpar er ekki nógu skilvirkt og lagareglur ekki nógu afdráttarlausar, að mati lögreglumanna, sem segja að ef hægt væri að taka unga afbrotamenn strax úr umferð væru miklu meiri líkur á að þeir gætu snúið við blaðinu. Meira
17. október 2004 | Innlent - greinar | 1578 orð | 5 myndir

Íslandsvinurinn Willard Fiske

Bandaríski fræðimaðurinn Willard Fiske hafði miklar mætur á Íslandi og átti gott safn íslenskra bóka. Síðustu æviárin bjó hann í Flórens á Ítalíu. Bergljót Leifsdóttir Mensuali fjallar um ævi Íslandsvinarins. Meira
17. október 2004 | Innlendar fréttir | 385 orð

Íslendingar taki við rekstri flugvallarins í Keflavík

STARFSHÓPUR á vegum Framtíðarhóps Samfylkingarinnar, sem vinnur að stefnumörkun fyrir landsfund á næsta ári, hefur sett fram nýja skilgreiningu á öryggishugtakinu í umfjöllun um varnir landsins og leggur áherslu á efnahagslegt og félagslegt öryggi... Meira
17. október 2004 | Innlendar fréttir | 79 orð

Kannabis, amfetamín, e-pillur og landi

LÖGREGLAN í Kópavogi handtók á föstudag karlmann og konu á fertugsaldri og lagði jafnframt hald á verulegt magn fíkniefna við húsleit í austurbæ Kópavogs. Meira
17. október 2004 | Innlent - greinar | 884 orð | 1 mynd

Kippt undan manni fótunum

Sigrún Lind Egilsdóttir, deildarstjóri á bráðaöldrunarlækningadeild Landspítala - háskólasjúkrahúss, greindist með brjóstakrabbamein í júní 2003. "Meinið kom í ljós við reglubundna brjóstamyndatöku hjá Krabbameinsfélaginu," segir Sigrún. Meira
17. október 2004 | Innlendar fréttir | 46 orð

Kirkjuþing hefst í dag

KIRKJUÞING 2004 hefst í dag, sunnudag, og verður guðsþjónusta kl. 11 í Dómkirkjunni og þingsetning í Grensáskirkju kl. 14. Þingið verður haldið í Grensáskirkju. Meira
17. október 2004 | Innlendar fréttir | 338 orð | 1 mynd

Kjósendur velji röð frambjóðenda á framboðslistum

ÖSSUR Skarphéðinsson, formaður Samfylkingarinnar, gerði aukinn rétt einstaklinganna og beint lýðræði að umtalsefni í setningarræðu sinni við upphaf flokksstjórnarfundar Samfylkingarinnar í Versölum í gærmorgun. "[... Meira
17. október 2004 | Innlendar fréttir | 91 orð | 1 mynd

Kosið til sveitarstjórnar á Héraði

KOSIÐ var til sveitarstjórnar í sameinuðu sveitarfélagi Austur-Héraðs, Fellahrepps og Norður-Héraðs í gær, og voru fyrstu kjósendurnir komnir á kjörstað rétt um kl. 9 um morguninn. Alls eru 2.124 einstaklingar á kjörskrá. Meira
17. október 2004 | Innlendar fréttir | 200 orð

Kostnaður við Gljúfrastein um 60 milljónir

KOSTNAÐUR við endurbætur á Gljúfrasteini - húsi skáldsins Halldórs Laxness - nam tæplega 60 milljónum króna, en húsið, sem byggt var árið 1945, var í mun verra ásigkomulagi en talið var í upphafi. Meira
17. október 2004 | Innlendar fréttir | 205 orð

Kröfu um ógildingu vísað frá dómi

HÉRAÐSDÓMUR Austurlands hefur vísað frá stefnu tólf íbúa sveitarfélagsins Norður-Héraðs um að sameining sveitarfélagsins við Austur- Hérað og Fellahrepp yrði ógilt. Meira
17. október 2004 | Innlendar fréttir | 158 orð

Lántakendur greiða 2,5% ábyrgðargjald

NÝGERT samkomulag um námslánaábyrgðir hjá Landsbanka Íslands hf. felur það í sér að fyrir veitta ábyrgð þarf lántakandi að greiða 980 kr. Meira
17. október 2004 | Innlendar fréttir | 59 orð | 1 mynd

Litu í spegla húsfreyjunnar á Gljúfrasteini

GRUNNSKÓLABÖRN í verkfalli hafa ýmislegt fyrir stafni, og börn starfsmanna Íslenskrar erfðagreiningar hafa meðal annars farið í heimsókn á Gljúfrastein - hús Halldórs Laxness. Meira
17. október 2004 | Innlent - greinar | 2066 orð | 8 myndir

Metnaður og dauðleiki

Hér lærði Bush, hér mótmælti Kerry. Hér hittust Hillary og Bill Clinton. Nú eru leiðtogar framtíðarinnar lagaðir í Yale-háskólanum. Skólameistari lýsir eftir ástríðu. Meira
17. október 2004 | Innlendar fréttir | 482 orð | 1 mynd

Minnkandi atvinnuleysi á höfuðborgarsvæðinu

ATVINNULEYSI á höfuðborgarsvæðinu er nú 3,1% af áætluðum mannafla og á landsbyggðinni er atvinnuleysi 1,9%. Meira
17. október 2004 | Innlendar fréttir | 125 orð

Nefnd fjallar um stofnanakerfi ríkisins

FJÁRMÁLARÁÐHERRA hefur skipað framkvæmdanefnd um stofnanakerfi og rekstur verkefna ríkisins. Meira
17. október 2004 | Innlendar fréttir | 111 orð | 1 mynd

Nýr bæklingur um heilsuvernd á vinnustað

VINNUEFTIRLITIÐ hefur látið gera bækling í netútgáfu sem ber titilinn Heilsuvernd á vinnustað - áhættumat, forvarnir og heilsuefling. Í frétt á vef Vinnueftirlitsins, www.vinnueftirlit. Meira
17. október 2004 | Erlendar fréttir | 140 orð | 1 mynd

Nýr konungur í Kambódíu

NÝR konungur hefur verið valinn í Kambódíu. Hann heitir Norodom Sihamoni . Kambódía er land í Asíu ekki mjög langt frá Kína. Það er næstum því tvisvar sinnum stærra en Ísland. Þar búa hins vegar miklu fleiri eða um 14 milljónir manna. Meira
17. október 2004 | Innlendar fréttir | 148 orð

Ný stjórn Ungra vinstri grænna kjörin

NÝ stjórn var kjörin á landsfundi Ungra vinstri grænna, sem haldinn var á Akureyri í byrjun október, og var Oddur Ástráðsson kjörinn formaður hennar. Meira
17. október 2004 | Innlendar fréttir | 109 orð

Ný útvarpsréttarnefnd skipuð

ÞORGERÐUR Katrín Gunnarsdóttir menntamálaráðherra hefur skipað nýja útvarpsréttarnefnd til fjögurra ára. Formaður nefndarinnar er Benedikt Bogason, héraðsdómari og dómstjóri héraðsdóms Vesturlands. Í nefndinni sitja, auk Benedikts, Ásdís Rafnar, hrl. Meira
17. október 2004 | Innlent - greinar | 1968 orð | 4 myndir

"Þetta fer allt í bræðslu"

Bókarkafli Wladyslaw Szpilman lifði af ofsóknir nasista í gyðingahverfinu í Varsjá í seinni heimsstyrjöldinni en missti alla fjölskyldu sína í helförinni. Szpilman, sem var mikilsmetinn einleikari og tónskáld í Póllandi, skráði sögu sína strax að stríði loknu. Þar féll hún í gleymsku og dá þar til sonur hans vakti nýlega athygli á skrifum föður síns. Hér er birt kaflabrot úr bók Szpilmans, Píanóleikarinn, og rætt við son hans, Andrzej Szpilman. Meira
17. október 2004 | Innlendar fréttir | 94 orð | 1 mynd

Ráðin aðjúnkt við viðskiptadeild Viðskiptaháskólans á Bifröst

Dr. Brynja Bragadóttir hefur verið ráðin aðjúnkt við viðskiptadeild Viðskiptaháskólans á Bifröst. Meira
17. október 2004 | Innlendar fréttir | 143 orð | 1 mynd

Risaborar nota mikla orku

TBM-risaborarnir þrír við Kárahnjúka eru nú allir á "beinu brautinni" í verkum sínum á virkjunarsvæðinu. Meira
17. október 2004 | Innlendar fréttir | 383 orð

Ríkið stóð ekki við samkomulag um greiðslur

FORSENDUR fyrir áframhaldandi greiðslum Mannréttindaskrifstofu Íslands (MRSÍ) til Mannréttindastofnunar Háskóla Íslands (MHÍ) brustu þar sem ríkið stóð ekki við samkomulag um greiðslur til skrifstofunnar. Meira
17. október 2004 | Innlendar fréttir | 70 orð

Rússneski flotinn farinn

RÚSSNESKI herskipaflotinn er ekki lengur á Þistilfjarðargrunni og í eftirlitsflugi Landhelgisgæslunnar í gærmorgun sást hvergi til skipanna. Meira
17. október 2004 | Innlendar fréttir | 74 orð | 1 mynd

Samningur um þróunarsamvinnu

NÝR samningur um þróunarsamvinnu Íslands og Namibíu var nýlega undirritaður í Windhoek, höfuðborg Namibíu. Í samningnum er kveðið á um vilja þjóðanna til að vinna sameiginlega að aukinni hagsæld og eflingu félagslegrar þróunar í Namibíu. Meira
17. október 2004 | Innlent - greinar | 611 orð

Skrifaði söguna fyrir sjálfan sig

"ÉG tel að það hafi aðeins verið ein leið til að skrifa þessa bók og það var að skrifa hana strax að stríði loknu," segir Andrzej Szpilman sonur Wladyslaws Szpilmans höfundar Píanóleikarans. Meira
17. október 2004 | Innlent - greinar | 1246 orð | 3 myndir

Sprogøe,Nellemann ogKnudsen

Ekki um að villast, samræðan var á fullu er mig bar að í Kaupmannahöfn 12. september, í orði sem á borði. Meira
17. október 2004 | Innlendar fréttir | 146 orð

Styðja grunnskólakennara

KENNARAFÉLAG Kennaraháskóla Íslands hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem félagið lýsir óskoruðum stuðningi við grunnskólakennara í einarðri baráttu fyrir bættum kjörum, og lýsir yfir vanþóknun á tómlæti sveitarstjórna og ríkisvalds í þeirri illvígu... Meira
17. október 2004 | Erlendar fréttir | 85 orð | 1 mynd

Súperman-leikarinn látinn

BANDARÍSKI leikarinn Christopher Reeve er látinn. Hann var 52 ára gamall. Reeve var þekktastur fyrir að hafa leikið ofur-mennið Súperman í vinsælum bíómyndum. Hann var einnig tals-maður fyrir rannsóknir á sviði mænu-sköddunar. Meira
17. október 2004 | Innlendar fréttir | 67 orð

Tónlistarhátíð í miðbænum

TÓNLISTARHÁTÍÐIN Iceland Airwaves hefst í Reykjavík næstkomandi miðvikudag og stendur fram á sunnudag. Alls munu 137 hljómsveitir og stakir listamenn, innlendir sem erlendir, leika á hátíðinni sem haldin er í miðbæ Reykjavíkur. Meira
17. október 2004 | Innlendar fréttir | 40 orð | 1 mynd

Ungir hljóðfæraleikarar á afmælishátíð

UNGIR hljóðfæraleikarar í Suzuki-tónlistarskólanum í Reykjavík léku fyrir gesti á 120 ára afmælishátíð Listasafns Íslands. Mikil dagskrá var í safninu í gær og m.a. Meira
17. október 2004 | Innlendar fréttir | 91 orð

Vilja hringveginn um göngin

MEIRIHLUTI þeirra 600 einstaklinga sem afstöðu tóku í könnun á vefnum www.gluggi.net vill að hringvegurinn - þjóðvegur eitt - liggi um Fáskrúðsfjarðargöng. Þrír valmöguleikar voru í boði fyrir gesti síðunnar; Fáskrúðsfjarðargöng, Öxi og Breiðdalsheiði. Meira
17. október 2004 | Innlendar fréttir | 392 orð

Vinnueftirlitið viðurkennir þjónustuaðila á sviði vinnuverndar

Vinnueftirlitið hefur viðurkennt nokkra aðila til að starfa sérstaklega sem þjónustuaðilar eða ráðgjafar á ýmsum sviðum vinnuverndar. Kemur þetta fram í frétt á vef Vinnueftirlitsins. Þar kemur fram að samkvæmt lögum nr. Meira

Ritstjórnargreinar

17. október 2004 | Leiðarar | 468 orð

Forystugreinar Morgunblaðsins

16. október 1994: "Menning þjóðarinnar verður ekki metin til fjár og getur aldrei orðið. Meira
17. október 2004 | Leiðarar | 503 orð

Notandi spyr notanda

Grasrótarstarf meðal geðsjúkra og í þágu geðsjúkra er orðið býsna öflugt og að mörgu leyti vaxtarbroddurinn í því sem er að gerast í málefnum þeirra. Meira
17. október 2004 | Leiðarar | 2831 orð | 2 myndir

Reykjavíkurbréf

Hagstofa Íslands gaf fyrr í vikunni út Hagtíðindi þar sem fjallað er um líf og stöðu kvenna og karla í íslenzku samfélagi. Meira
17. október 2004 | Leiðarar | 329 orð | 1 mynd

Tímamót í útgáfu

Ef misræmi er á milli þess texta sem birtur er á þessari síðu og prentaðrar útgáfu Stjórnartíðinda og Lögbirtingablaðs ræður prentaða útgáfan." Þannig hljóðar textinn, sem blasir við þegar farið er inn á síðuna www.logbirting.is. Meira

Menning

17. október 2004 | Menningarlíf | 128 orð | 1 mynd

Björk býr til bjöllustjörnur

DAGBLAÐIÐ Chester Chronicle í bænum Chester á Englandi segir frá því að Björk hafi notast við bjöllukór úr bænum vegna kynningar á nýjustu smáskífu sinni, "Who Is It?" á dögunum. Meira
17. október 2004 | Leiklist | 24 orð

Böndin á milli okkar

eftir Kristján Þórð Hrafnsson Leikstjórn: Hilmir Snær Guðnason Leikmynd: Jón Axel Björnsson Lýsing: Ásmundur Karlsson Búningar: Margrét Sigurðardóttir Leikarar: Sólveig Arnarsdóttir, Rúnar Freyr Gíslason, Nanna Kristín Magnúsdóttir, Friðrik... Meira
17. október 2004 | Menningarlíf | 864 orð | 3 myndir

Dínamít verður að Nóbel

Nýverið var tilkynnt hverjir munu hljóta nóbelsverðlaunin í hinum ýmsu fögum í ár. Meira
17. október 2004 | Menningarlíf | 1698 orð | 1 mynd

Eilífðarvélin Beach Boys

Bandaríska hljómsveitin Beach Boys, sem starfað hefur óslitið í á fimmta áratug, er væntanleg hingað til lands. Árni Matthíasson stiklar á stóru um skrautlega og viðburðaríka sögu þessarar merku sveitar. Meira
17. október 2004 | Leiklist | 682 orð | 3 myndir

Ein mestu lífsgæðin góð og náin samskipti

BÖNDIN á milli okkar, nýtt leikrit Kristjáns Þórðar Hrafnssonar, verður frumsýnt á Litla sviði Þjóðleikhússins í kvöld, kl. 20. Meira
17. október 2004 | Menningarlíf | 63 orð | 1 mynd

Erik Bye er látinn

NORSKI fjölmiðlamaðurinn, rithöfundurinn, vísnasöngvarinn og Íslandsvinurinn Erik Bye lést á miðvikudag, 78 ára að aldri. Bye var mest verðlaunaði útvarps- og sjónvarpsmaður Noregs, og var meðal annars sæmdur Riddarakrossi hinnar íslenzku fálkaorðu. Meira
17. október 2004 | Menningarlíf | 233 orð | 5 myndir

Fimm ómissandi plötur

Beach Boys sendu frá sér slík ókjör af tónlist að það er erfitt að benda á tvær til þrjár plötur sem ómissandi. Ekki má svo gleyma því að hljómsveitin var sérkennilega klofin, annars vegar frábær poppsveit og svo framúrstefnulegur brautryðjandi. Meira
17. október 2004 | Menningarlíf | 145 orð | 1 mynd

...Fimmtu árstíðinni

Í KVÖLD sýnir Sjónvarpið stuttmyndina Fimmtu árstíðina ( The Fifth Season ). Myndin er einskonar myndljóð um samspil manns og náttúru en hún er gerð eftir handriti Friðriks Erlingssonar. Meira
17. október 2004 | Menningarlíf | 226 orð | 1 mynd

Fólk folk@mbl.is

P ierce Brosnan hefur upplýst að hann hafi verið í áfalli í sólarhring eftir að hafa verið rekinn úr hlutverki James Bond . Hinn myndarlegi Brosnan hefur staðfest að hann fari ekki aftur í skó stíllega spæjarans í 21. Meira
17. október 2004 | Menningarlíf | 1058 orð | 2 myndir

Íslensk tónlistarveisla

Á tónlistarhátíð eins og Iceland Airwaves verður alltaf að velja og hafna. Meira
17. október 2004 | Menningarlíf | 118 orð | 1 mynd

Kennedyfjölskyldan

Kennedyfjölskyldan bandaríska er viðfangsefni þáttarins 48 hours sem er á dagskrá Skjás eins í kvöld. Saga fjölskyldunnar er stórmerkileg en oft er sagt að þetta sé það næsta sem Bandaríkjamenn komast því að eiga konungsfjölskyldu. Meira
17. október 2004 | Tónlist | 490 orð

Nýjan flygil, takk

Sinfóníuhljómsveit Íslands flutti verk eftir Beethoven og Strauss. Einleikari; Freddy Kempf; stjórnandi: Rumon Gamba. Fimmtudagur 14. október. Meira
17. október 2004 | Kvikmyndir | 473 orð | 2 myndir

Pönk fyrir byrjendur

FJÓRÐA nóvember næstkomandi verður frumsýnd ný íslensk heimildarmynd í fullri lengd sem ber titilinn Pönkið og Fræbbblarnir . Höfundar myndarinnar eru þeir Örn Marinó Arnarson og Þorkell Sigurður Harðarson sem saman reka framleiðslufyrirtækið Markell. Meira
17. október 2004 | Kvikmyndir | 999 orð | 1 mynd

Risasnákar og eilíft líf

Til allrar hamingju er Matthew Marsden hræddur við kóngulær en ekki snáka. Inga Rún Sigurðardóttir ræddi við þennan unga breska leikara. Meira
17. október 2004 | Tónlist | 845 orð

Stórtónleikar djasshátíðar

Árni Egilsson, Niels-Henning Ørsted Pedersen og Wayne Darling bassa, Fritz Pauer píanó og John Hollenbech trommur. Hótel Saga föstudagskvöldið 1. október kl. 20.30. Meira

Umræðan

17. október 2004 | Aðsent efni | 810 orð | 1 mynd

Aðalnámskrá, einstaklingar og markmið

Ásthildur Lóa Þórsdóttir skrifar um kennslumál: "Besta veganestið sem skólinn getur gefið hverjum og einum er sjálfsvirðing." Meira
17. október 2004 | Bréf til blaðsins | 329 orð

Eymd í borginni

Frá Sigrúnu Ármanns Reynisdóttur:: "Mitt í allri umræðunni um hagsæld og velferð og að Ísland sé með ríkustu löndum heims býr hér stór hópur fólks við mikla erfiðleika sökum fátæktar. Það er allt gert til að fela ástandið og það eru margir sem vilja ekki horfast í augu við raunveruleikann." Meira
17. október 2004 | Aðsent efni | 886 orð | 1 mynd

Samgöngu- og atvinnumál í Skagafirði

Helgi Dagur Gunnarsson fjallar um samgöngu- og atvinnumál: "Þessar samgöngubætur, Norðurvegurinn og jarðgöngin, eru okkar happdrættisvinningur, við þurfum bara að kunna að fara með hann." Meira
17. október 2004 | Bréf til blaðsins | 229 orð | 2 myndir

Velvakandi Svarað í síma 5691100 kl. 10-12 og 13-15 | velvakandi@mbl.is

Þekkir þú fólkið? FÓLKIÐ á þessum myndum er líklega ættað úr Dalasýslu eða Snæfellsnesi, e.t.v. er það af Ormsætt. Þeir sem kunna að þekkja fólkið eru beðnir um að hafa samband við Björgu Gunnarsdóttur í s. 5574302. Meira

Minningargreinar

17. október 2004 | Minningargreinar | 135 orð | 1 mynd

BIRTA SÆVARSDÓTTIR

Birta Sævarsdóttir fæddist í Reykjavík 13. október 2003. Hún lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 10. október síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Akureyrarkirkju 15. október. Meira  Kaupa minningabók
17. október 2004 | Minningargreinar | 802 orð | 1 mynd

GUNNAR SIGURÐSSON

Gunnar Sigurðsson fæddist í Reykjavík 15. janúar 1938. Hann lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi aðfaranótt mánudagsins 4. október síðastliðinn og var útför hans gerð í kyrrþey að ósk hins látna. Meira  Kaupa minningabók
17. október 2004 | Minningargreinar | 1130 orð | 1 mynd

HÁKON SVEINSSON

Hákon Sveinsson fæddist á Hofsstöðum í Reykhólasveit 11. nóvember 1924. Hann lést á sjúkrahúsinu á Akranesi 20. september síðastliðinn. Foreldrar hans voru Sveinn Sæmundsson og Sesselja Oddmundsdóttir. Meira  Kaupa minningabók
17. október 2004 | Minningargreinar | 1351 orð | 1 mynd

INGVAR EINAR KJARTANSSON

Ingvar Einar Kjartansson fæddist á Hólmavík 22. desember 1957. Hann varð bráðkvaddur í fjársmölun laugardaginn 9. október síðastliðinn og fór útför hans fram frá Fossvogskirkju 15. október. Meira  Kaupa minningabók
17. október 2004 | Minningargreinar | 461 orð | 1 mynd

MARIE LYSNES

Marie Lysnes, geðhjúkrunarfræðingur og fyrrverandi skólastjóri, fæddist í Tromsö 12. október 1906. Hún lést í Osló 17. september síðastliðinn. Útför Marie var gerð frá Kampen-kirkju 30. september. Meira  Kaupa minningabók
17. október 2004 | Minningargreinar | 1178 orð | 1 mynd

SUMARLIÐI LÁRUSSON

Sumarliði Lárusson fæddist á Tjörn í Kálfshamarsvík í Skagahreppi í A.-Hún. 20. febrúar 1922. Hann andaðist á sjúkrahúsinu í Keflavík fimmtudaginn 7. október síðastliðinn og var jarðsunginn frá safnaðarheimilinu í Sandgerði 15. október. Meira  Kaupa minningabók

Daglegt líf

17. október 2004 | Afmælisgreinar | 619 orð | 1 mynd

SIGURÐUR SVEINSSON

Í formála bókarinnar um Ásmund Sveinsson, sem Helgafell gaf út 1961, lýsir Halldór Kiljan Laxness ferðalagi hans og Stefáns frá Hvítadal um Dali, sennilega skömmu eftir árið 1920: "Túnin voru fullsprottin skömmu eftir jónsmessu; ætli þetta hafi ekki... Meira

Fastir þættir

17. október 2004 | Fastir þættir | 243 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | dagbok@mbl.is

Evrópubikarinn. Meira
17. október 2004 | Fastir þættir | 299 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

Bridsdeild Breiðfirðinga Bridsdeild Breiðfirðinga hóf starfsemi að nýju eftir ánægjulegt og gjöfult sumar, sunnud. 3. okt. Baráttan var hörð sem sýnir að bridsarar hafa engu gleymt frá í vor. 12 pör mættu til leiks. Úrslit urðu eftirfarandi. Meira
17. október 2004 | Dagbók | 25 orð | 1 mynd

Brúðkaup | Gefin voru saman 2.

Brúðkaup | Gefin voru saman 2. október síðastliðinn í Ullern Kirke í Osló þau Þórdís Birna Arnardóttir og Håvard Grimsmo. Heimili þeirra er í... Meira
17. október 2004 | Fastir þættir | 803 orð | 1 mynd

Heimsforeldri

Mannkynið er víst orðið um 6,3 milljarðar einstaklinga. Þriðjungurinn er börn, og aðstæður þeirra flestra vægast sagt ömurlegar. En Sigurður Ægisson komst að því fyrir skemmstu, að á þessu er hægt að taka. Jafnvel þótt maður eigi heima víðs fjarri eymdinni. Meira
17. október 2004 | Dagbók | 74 orð | 1 mynd

Ljóð

Ljóðabókin Söngur í mannhafinu eftir Jón frá Pálmholti er komin út í útgáfu Valdimars Tómassonar. Hér er um að ræða fjórtándu frumortu ljóðabók höfundar, sem auk þess hefur þýtt ljóð eftir kúrdíska skáldið Goran auk annarra rita s. Meira
17. október 2004 | Dagbók | 480 orð | 1 mynd

Mikilvægt að styrkja félagslega færni

Rósa Steinsdóttir fæddist í Reykjavík 1952. Hún lauk BA-prófi í sálarfræði frá HÍ 1978 og lauk mastersnámi í listmeðferð 1980 frá Hertfordshire college of Art and Design á Englandi. Rósa hóf störf við listmeðferð á barna- og unglingageðdeild LSH árið 1980 og hefur frá árinu 1991 sérhæft sig í vinnu með börn og unglinga með greininguna athyglisbrest með eða án ofvirkni. Rósa er gift Agnari H. Kristinssyni og eiga þau fimm börn. Meira
17. október 2004 | Dagbók | 76 orð | 1 mynd

Nýtt orgel vígt

Laugarneskirkja | Nýtt orgel verður vígt í Laugarneskirkju í dag kl. 17, en það er Eyþór Ingi Jónsson organisti sem mun halda fyrstu tónleikana á hið fullkláraða orgel. Meira
17. október 2004 | Dagbók | 46 orð

Orð dagsins: Og friður Guðs, sem...

Orð dagsins: Og friður Guðs, sem er æðri öllum skilningi, mun varðveita hjörtu yðar og hugsanir yðar í Kristi Jesú. (Fil. 4, 7.) Meira
17. október 2004 | Fastir þættir | 140 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | dagbok@mbl.is

1. e4 d6 2. d4 Rf6 3. Rc3 g6 4. Be3 Bg7 5. Dd2 Rc6 6. f3 e5 7. Rge2 O-O 8. d5 Re7 9. O-O-O Re8 10. g4 c6 11. Rg3 cxd5 12. Rxd5 Be6 13. h4 Rc6 14. c3 Rc7 15. h5 Bxd5 16. exd5 Re7 17. Dh2 Re8 18. hxg6 fxg6 19. Meira
17. október 2004 | Fastir þættir | 278 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

Víkverji grípur hvert tækifæri sem gefst til þess að leika golf og slær íslenskt veðurfar ekki Víkverja út af laginu. Hann fer í golf í öllum veðrum enda er heimavöllur Víkverja ekki þéttsetinn frá morgni til kvölds líkt og á völlum á höfuðborgarsvæðinu. Meira

Íþróttir

17. október 2004 | Íþróttir | 185 orð | 1 mynd

Tap og sigur í undankeppni HM

ÍSLENSKA landsliðið í knatt-spyrnu tapaði, 1:4, fyrir Svíum. Leikurinn var liður í undan-keppni heimsmeistara-mótsins í knatt-spyrnu. En þjóðirnar áttust við á Laugardals-velli á miðvikudaginn. Meira

Tímarit Morgunblaðsins

17. október 2004 | Tímarit Morgunblaðsins | 293 orð

17.10.04

Lögreglumenn sjá meira af óhugnaðinum í samfélaginu en aðrir. Meira
17. október 2004 | Tímarit Morgunblaðsins | 594 orð | 1 mynd

Bjooork

É g fæ stundum á tilfinninguna að ég sé dýr í útrýmingarhættu. Þessi tilfinning fylgir yfirleitt yfirlýsingunni um að ég sé Íslendingur þegar ég ræði við útlendinga. Meira
17. október 2004 | Tímarit Morgunblaðsins | 150 orð | 1 mynd

...burt með lyktina!

Meðhöndlun hráefnis í eldhúsinu skilur oft eftir sig sterka lykt á höndum heimiliskokksins sem erfitt er að losna við. Meira
17. október 2004 | Tímarit Morgunblaðsins | 2228 orð | 3 myndir

Foreldrar rækta glæpamann

Níu ára gamall drengur kemur til lögreglu vegna heimilisofbeldis. Lögreglan fylgist með heimilinu og veit að þar er aðbúnaður hans slæmur. Drengurinn og systkini hans ganga nánast sjálfala. Hann virðist sífellt kalla á athygli lögreglunnar. Meira
17. október 2004 | Tímarit Morgunblaðsins | 423 orð | 3 myndir

Fullkomin fegurð

Í haust- og vetrartískunni frá MAC árið 2004 er mikil áhersla lögð á förðun sem list. Meira
17. október 2004 | Tímarit Morgunblaðsins | 472 orð

Hringurinn - forvörn gegn afbrotum

Við þvingum engan til að taka þátt í Hringnum, en reynslan af starfinu mælir með þátttöku. Við viljum hjálpa krökkum að læra af mistökum sínum og styrkja þá til að sýna annars konar hegðun. Meira
17. október 2004 | Tímarit Morgunblaðsins | 556 orð | 1 mynd

Kill-Billar í framboði

H orfði á kappræður George Bush og John Kerry. Hvorugur frambjóðandinn heillar mig, vona þó að Kerry sigri. Svínslegt að hafa ekki kosningarétt í Bandaríkjunum, kannski mögulegt að múta einhverjum Jóa í Brooklyn til að kjósa eftir mínu höfði. Meira
17. október 2004 | Tímarit Morgunblaðsins | 394 orð | 4 myndir

Leikur að andstæðum

BOURJOIS er eitt elsta snyrtivörufyrirtæki í Frakklandi. Upphaf fyrirtækisins má rekja allt til ársins 1863 þegar Alexander Napoleon Bourjois fann upp nýja og betri förðun fyrir leikkonur Parísarborgar. Meira
17. október 2004 | Tímarit Morgunblaðsins | 864 orð | 2 myndir

List Chaplins hefur margar hliðar

H eimili Ingólfs Geirdal er eins og vísir að safni - í tveimur deildum. Annars vegar safn um rokktónlistarmanninn Alice Cooper og hins vegar safn um líf og list Charlie Chaplins. Síðarnefnda safnið er meira að vöxtum og í rauninni alveg einstakt. Meira
17. október 2004 | Tímarit Morgunblaðsins | 570 orð | 16 myndir

Lopaklæddi afkomandinn skundaði um borg og bæ

Leikhúsin hafa sannarlega vaknað af sumardvalanum og hver frumsýningin tekur nú við af annarri. Flugunni er auðvitað ekkert óviðkomandi í þeim efnum og stimplaði sig vel inn í leikhúslífið þessa helgina. Meira
17. október 2004 | Tímarit Morgunblaðsins | 72 orð | 1 mynd

Lundúnailmur

Burberry-fyrirtækið breska, sem heldur betur hefur náð að endurhanna ímynd sína með góðum árangri á síðustu árum, hefur ekki síður notið vinsælda fyrir ilmvatnsframleiðslu og kannast ófáir við ilm á borð við Burberry Touch og Burberry Brit. Meira
17. október 2004 | Tímarit Morgunblaðsins | 1042 orð | 1 mynd

Löng saga að baki afbrotum

E f barn flyst úr einu barnaverndarumdæmi í annað, á meðan mál þess er í vinnslu, þá eiga upplýsingar um málið að fylgja barninu. Samstarf barnaverndarnefndar Reykjavíkur við aðrar barnaverndarnefndir á landinu er með ágætum. Meira
17. október 2004 | Tímarit Morgunblaðsins | 1042 orð | 12 myndir

Matarhefðir mikilvægar hverri þjóð

C arlo Petrini var á dögunum tilnefndur einn af hetjum Evrópu í tímaritinu Time , en hreyfing hans, Slow Food, var sett á laggirnar árið 1989 í þeim tilgangi að stemma stigu við sívaxandi skyndibitamenningu. Meira
17. október 2004 | Tímarit Morgunblaðsins | 314 orð | 1 mynd

Sóley Stefánsdóttir

Ég hef fengið áhugaverð verkefni fyrir fræðafélög eins og Sagnfræðingafélagið, ReykjavíkurAkademíuna og Rannsóknarstofu í kvenna- og kynjafræðum, og einnig félög eins og Stígamót og UNIFEM - og hefur verkefni mitt þá verið að koma hugmyndum þeirra og... Meira
17. október 2004 | Tímarit Morgunblaðsins | 1512 orð | 7 myndir

Undarlegt fólk og utangátta

Allir hafa snögga bletti. Einstaklingar glíma við þá ævina alla, flestir reyna að láta lítið á þeim bera, en aðrir gangast við þeim. Alveg fram á tækniöldina virtist íslenskt þjóðfélag gangast við kynlegum kvistum í samfélaginu. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.