Greinar mánudaginn 25. október 2004

Fréttir

25. október 2004 | Innlendar fréttir | 228 orð

11-12 þúsund manns í vanskilum með iðgjöld

VANSKIL á iðgjöldum til lífeyrissjóða á árinu 2003 námu um 1.300 milljónum króna og lækkuðu um 200 milljónir króna frá árinu á undan þegar þau námu 1.500 milljónum króna. Meira
25. október 2004 | Innlendar fréttir | 702 orð | 1 mynd

Afar brýnni þörf sinnt

Prisma, ný þverfagleg miðstöð sem býður upp á meðferð fyrir einstaklinga með átröskun og fjölskyldur þeirra, tekur til starfa 1. nóvember nk. Meira
25. október 2004 | Innlendar fréttir | 88 orð

Á fjórða tug við friðargæslu og hjálparstörf

TUTTUGU og tveir starfa nú á vegum íslensku friðargæslunnar erlendis, í Kabúl eru sextán íslenskir friðargæsluliðar og fjórir á Sri Lanka þar sem þeir starfa með Norðmönnum við að viðhalda vopnahléssamkomulagi milli Tamíla og stjórnarhersins. Meira
25. október 2004 | Innlendar fréttir | 150 orð | 1 mynd

ÁRNI BJÖRNSSON

ÁRNI Björnsson læknir lést í Reykjavík aðfaranótt sl. sunnudags á 82. aldursári. Árni var fæddur í Reykjavík 14. júní 1923 og voru foreldrar hans Kristín Jensdóttir verkakona og Björn Árnason stýrimaður. Meira
25. október 2004 | Innlendar fréttir | 248 orð | 2 myndir

Bara fluga í Þverá 2005

LEIGUTAKAR og landeigendur við Þverá í Borgarfirði hafa ákveðið að frá og með næsta sumri verði aðeins leyfilegt að veiða á flugu í ánni. Meira
25. október 2004 | Innlendar fréttir | 76 orð | 1 mynd

Bílabúð Benna styrkir Útilífsmiðstöð skáta

BÍLABÚÐ Benna, umboðsaðili Chevrolet-bifreiða á Íslandi, hefur styrkt skátahreyfinguna með því að styðja við Útilífsmiðstöð skáta að Úlfljótsvatni. Framlag Bílabúðar Benna, kr. 400. Meira
25. október 2004 | Innlendar fréttir | 85 orð | 1 mynd

Bókagjöf til Fjölskylduhjálpar Íslands

EDDA - útgáfa færði Fjölskylduhjálp Íslands 450 bækur fyrir börn og fullorðna sem munu verða í jólapökkum hjá skjólstæðingum Fjölskylduhjálparinnar fyrir næstu jól. Fjölskylduhjálpin stendur nú fyrir söfnun í þágu þeirra sem minna mega sín. Meira
25. október 2004 | Erlendar fréttir | 80 orð | 1 mynd

Bætur vegna brotthvarfs frá Gaza samþykktar

BÖRN ísraelskra landtökumanna að leik við varðturn í Sirat Hayam á Gaza-svæðinu í gær. Meira
25. október 2004 | Innlendar fréttir | 246 orð

Börnin svipt öryggiskennd með verkfalli

BÖRN hafa verið svipt öryggiskennd vegna kennaraverkfallsins segir stjórn Heimila og skóla í ályktun. Hún segir stjórnvöld ekki geta hundsað börn sem búa við öryggisleysi. Það lýsi ábyrgðarleysi um framtíðarvelferð þeirra. Meira
25. október 2004 | Innlendar fréttir | 555 orð | 3 myndir

Eðlilegt að skoða hvernig Íslendingar axla ábyrgð

EKKI er ástæða til að endurskoða þátttöku Íslendinga í friðargæslu erlendis vegna atviksins í Kabúl en sjalfsagt er að skoða með hvaða hætti Íslendingar axla ábyrgð á friðargæslu. Þetta segir Össur Skarphéðinsson, formaður Samfylkingarinnar. Meira
25. október 2004 | Innlendar fréttir | 388 orð | 1 mynd

EFTA-þjóðirnar þær tekjuhæstu í heimi

HALLDÓR Ásgrímsson forsætisráðherra sagði EFTA-samninginn hafa reynst vel á þeim 10 árum frá því hann var undirritaður á ráðstefnu þar sem áfangans var minnst fyrir helgina. Meira
25. október 2004 | Innlendar fréttir | 202 orð

Einkastofa fyrir meðferð átröskunarsjúklinga stofnuð

PRISMA, ný þverfagleg miðstöð sem býður upp á meðferð fyrir einstaklinga með átröskun og fjölskyldur þeirra, tekur til starfa 1. nóvember nk. Meira
25. október 2004 | Innlendar fréttir | 403 orð | 1 mynd

Ekki sjálfgefið að Bláskógabyggð uni dómnum

ÞAÐ er ekki sjálfgefið að Bláskógabyggð uni niðurstöðu Hæstaréttar í þjóðlendumálinu, en það var niðurstaða réttarins að afrétturinn sem sveitarfélagið hefur talið eign sína í 150 ár væri þjóðlenda. Meira
25. október 2004 | Innlendar fréttir | 127 orð

Fagna því að ungt fólk fær meiri ábyrgð

FÉLAG ungra framsóknarmanna í Hafnarfirði fagnar þeirri ákvörðun þingflokks síns að fela ungum þingmönnum, Birki Jóni Jónssyni og Dagnýju Jónsdóttur, aukna ábyrgð í nefndarstörfum Alþingis. Var ályktun þess efnis samþykkt á aðalfundi félagsins 8. Meira
25. október 2004 | Erlendar fréttir | 152 orð

Farsímar hita eyrað

VÍSINDAMENN við Háskólann í Syðri-Þrændalögum í Noregi og Tækniháskólann norska, NTNU, hafa gert tilraunir sem sýna að farsíminn og eyrað hitna ekki vegna geislunar, segir í danska blaðinu Jyllandsposten . Meira
25. október 2004 | Innlendar fréttir | 103 orð | 1 mynd

Fá upplýsingar af fjármálamarkaði

NÝVERIÐ var undirritaður samningur á milli Háskólans í Reykjavík, Kauphallar Íslands og Mens Mentis sem veitir nemendum í framhaldsnámi við viðskiptadeild HR aðgang að upplýsingum af íslenskum fjármálamarkaði í rauntíma og án endurgjalds. Meira
25. október 2004 | Erlendar fréttir | 144 orð

Geimfarar lentu heilu og höldnu

RÚSSNESKT Sojus-geimfar, sem flutti áhöfn til og frá Alþjóðlegu geimstöðinni, lenti heilu og höldnu í Kasakstan, norður af Aral-vatni, í fyrrinótt. Í geimfarinu voru Rússarnir Yuri Shargin og Gennady Padalka og Bandaríkjamaðurinn Michael Fincke. Meira
25. október 2004 | Innlendar fréttir | 121 orð

Gengu 30-40 kílómetra í leit að aðstoð

FERÐALANGAR rákust á fjóra Letta á gangi við Einhyrningsflöt vestan við Mýrdalsjökul í gærdag. Lettarnir höfðu fest bíl sinn í sandbleytu í Brennisteinskvísl norðan við jökulinn á laugardag og héldu fótgangandi af stað í leit að aðstoð. Meira
25. október 2004 | Innlendar fréttir | 133 orð

Hafa áhyggjur af skattabreytingum

FUNDUR í fulltrúaráði Starfsmannafélags Reykjavíkurborgar, sem haldinn var nýlega lýsir yfir þungum áhyggjum vegna áforma ríkisstjórnarinnar um skattabreytingar. Í ályktun fundarins er dregið í efa að svigrúm sé til skattalækkana og síðan segir m.a. Meira
25. október 2004 | Erlendar fréttir | 63 orð

Hnífjafnir í Flórída

GEORGE W. Bush Bandaríkjaforseti og John Kerry, forsetaefni demókrata, eru með jafnmikið fylgi í Flórída, sem gæti ráðið úrslitum í forsetakosningunum í næstu viku, samkvæmt skoðanakönnun sem birt var í gær. Meira
25. október 2004 | Innlendar fréttir | 185 orð

Íslenskir friðargæsluliðar ekki slasast áður

SPRENGJUÁRÁSIN í Kabúl, þar sem tveir íslenskir friðargæsluliðar særðust, er langalvarlegasta atvikið sem starfsmenn Íslensku friðargæslunnar hafa lent í til þessa. Meira
25. október 2004 | Innlendar fréttir | 614 orð | 1 mynd

Karlaliðið í 34.-42. sæti

ÁTTUNDA og níunda umferð á Ólympíuskákmótinu á Mallorca voru tefldar um helgina. Í áttundu umferð tefldi íslenska karlaliðið við lið frá Skotlandi og varð jafnt, 2-2. Hannes Hlífar vann og Þröstur og Arnar gerðu jafntefli, en Helgi tapaði. Meira
25. október 2004 | Erlendar fréttir | 125 orð | 1 mynd

Karzai náði kjöri sem forseti

HAMID Karzai, bráðabirgðaforseti Afganistans, fékk meirihluta atkvæða í forsetakosningunum sem fram fóru 9. október, samkvæmt nýjustu kjörtölum í gær. Þegar 94% atkvæða höfðu verið talin var Karzai með 55,3% atkvæða. Meira
25. október 2004 | Innlendar fréttir | 286 orð | 1 mynd

Kastaði handsprengjum og sprengdi sig í loft upp

ÍSLENSK og afgönsk stjórnvöld hafa fordæmt hryðjuverkaárásina í miðborg Kabúl um miðjan dag á laugardag, þar sem tveir íslenskir friðargæsluliðar særðust og einn skrámaðist. Meira
25. október 2004 | Innlendar fréttir | 135 orð | 1 mynd

Kvennaverkfall 2005?

HUGSANLEGA verður efnt til kvennaverkfalls 24. október að ári liðnu þegar þrjátíu ár eru liðin frá því að konur lögðu niður störf sín til að vekja athygli á vinnuframlagi sínu. Meira
25. október 2004 | Innlendar fréttir | 99 orð

Launakjörin trúnaðarmál

ARNÓR Sigurjónsson, yfirmaður Íslensku friðargæslunnar, segir launakjör starfsmanna Íslensku friðargæslunnar vera trúnaðarmál. Meira
25. október 2004 | Innlendar fréttir | 199 orð

Leggur áherslu á fagleg vinnubrögð

STJÓRN Atvinnuþróunarfélags Eyjafjarðar hefur beðið Morgunblaðið fyrir eftirfarandi athugasemd sem Valur Knútsson stjórnarformaður skrifaði undir: "Vegna ummæla Valgerðar Sverrisdóttur iðnaðarráðherra í Morgunblaðinu á sunnudag um aðdraganda... Meira
25. október 2004 | Innlendar fréttir | 62 orð

Lýst eftir vitnum

LÖGREGLAN í Reykjavík lýsir eftir vitnum að umferðaróhappi er varð á gatnamótum Stekkjarbakka/Stekkjarbakka í Breiðholti, við Staldrið, laugardaginn 23. október kl. 09.22. Meira
25. október 2004 | Innlendar fréttir | 71 orð | 1 mynd

Manchester United stöðvaði Arsenal

MANCHESTER United kom í gær í veg fyrir að Arsenal spilaði sinn 50. leik í röð án ósigurs í ensku úrvalsdeildinni. Þessir risar ensku knattspyrnunnar mættust á Old Trafford í Manchester og fór United með sigur af hólmi, 2:0. Meira
25. október 2004 | Minn staður | 341 orð | 1 mynd

Matvöruverð lækkar umtalsvert á Snæfellsnesi

Stykkishólmur | Ný Bónusverslun var opnuð á laugardag í Stykkishólmi. Með tilkomu hennar mun verð á matvöru lækka um tugi prósenta. Talað er um að lækkunin nemi um 40% og er því um að ræða mikla kjarabót fyrir íbúana. Meira
25. október 2004 | Innlendar fréttir | 195 orð

Með sterka stöðu í Frakklandi

VELTA Labeyrie Group, sem stofnað var árið 1946, nam á síðasta rekstrarári um 27,3 milljörðum króna og var hagnaður fyrir afskriftir og fjármagnsliði rúmir 3,5 milljarðar króna. Félagið hefur forystu í sölu á reyktum laxi í Frakklandi og á Spáni. Meira
25. október 2004 | Innlendar fréttir | 103 orð

Mótmæla ályktun þingflokks Framsóknar

AÐALFUNDUR Framsóknarfélags Bolungarvíkur sem haldinn var 19. október mótmælir harðlega þeirri ákvörðun þingflokks Framsóknarflokksins að útloka Kristin H. Gunnarsson frá setu í fastanefndum Alþingis. Meira
25. október 2004 | Innlendar fréttir | 105 orð

Netbankinn - sparisjóður styrkir daufblinda

NETBANKINN - sparisjóður veitti nýverið Daufblindrafélagi Íslands styrk að upphæð 1.400.000 krónur sem nýta skal til að efla tölvu- og tæknikunnáttu félagsmanna. Einstaklingur er daufblindur ef hann er bæði alvarlega sjón- og heyrnarskertur. Meira
25. október 2004 | Innlendar fréttir | 272 orð | 1 mynd

Nýbyggingar nánast uppseldar í Hafnarfirði

NÆR allar nýjar íbúðir í Vallahverfi, sem er nýtt íbúðarhverfi vestanvert við Ástjörn í Hafnarfirði eru seldar og verða nýjar íbúðir þar ekki tilbúnar til sölu fyrr en næsta vor, en þær verða íbúðarhæfar um mitt næsta sumar. Meira
25. október 2004 | Innlendar fréttir | 157 orð | 1 mynd

Ný vatnsveita í gagnið á Tálknafirði

TEKIN hefur verið í notkun ný vatnsveita á Tálknafirði. Tálknafjarðarhreppur lét gera vatnsveituna, en verkið var unnið af heimamönnum og hefur gengið mjög vel. Már Erlingsson sveitarstjóri skrúfaði frá og hleypti vatni á dreifikerfi sveitarfélagsins. Meira
25. október 2004 | Erlendar fréttir | 267 orð

"Ætlum að verða leiðandi matvælafyrirtæki í Evrópu"

SÍF er að ljúka kaupum á öllu hlutafé í franska matvælafyrirtækinu Labeyrie Group og nemur kaupverðið um 29 milljörðum króna. Velta SÍF eftir kaupin verður hátt í 90 milljarðar á ári og hjá félaginu munu starfa hátt í fjögur þúsund starfsmenn í 11... Meira
25. október 2004 | Erlendar fréttir | 293 orð | 1 mynd

Rugova forseti lýsir yfir sigri í Kosovo

FLOKKUR Ibrahims Rugova, forseta Kosovo, virtist í gær vera líklegur til að halda völdunum eftir þingkosningarnar á laugardag. Aðeins um eitt prósent Serba, sem voru á kjörskrá, greiddi atkvæði í kosningunum. Meira
25. október 2004 | Innlendar fréttir | 544 orð | 2 myndir

Segir kennara að "tala sig út í ólöglegt verkfall"

ILLUGI Gunnarsson, annar stjórnandi Sunnudagsþáttarins á Skjá einum og aðstoðarmaður utanríkisráðherra, telur að ummæli formanns Kennarasambands Íslands í Morgunblaðinu síðastliðinn föstudag séu þess eðlis að verkfall þeirra hljóti að vera ólöglegt. Meira
25. október 2004 | Innlendar fréttir | 68 orð

Segir málsatvikum ekki rétt lýst

BRYNJA Bárðardóttir, ökumaður jeppa sem lenti í árekstri og bílveltu á Selvogsbraut í Þorlákshöfn sl. föstudag, segir rangt greint frá málsatvikum í Morgunblaðinu í fyrradag. Meira
25. október 2004 | Erlendar fréttir | 120 orð | 1 mynd

Segjast hafa drepið 49 nýliða

HREYFING hryðjuverkamannsins Abus Mussabs al-Zarqawis lýsti í gær á hendur sér drápum á 49 nýliðum í íraska hernum sem fundust látnir á afskekktum vegi nálægt bænum Baquba, norður af Bagdad. Meira
25. október 2004 | Innlendar fréttir | 123 orð

Sigldi á bryggjuna í Neskaupstað

TÖLUVERÐAR skemmdir urðu á bryggju í Neskaupstað í gærmorgun þegar Baldvin Þorsteinsson EA sigldi á hana. Að sögn Gísla Gíslasonar hafnarstjóra var skipið að koma að bryggjunni til að landa þúsund tonnum af kolmunna. Meira
25. október 2004 | Innlendar fréttir | 386 orð | 3 myndir

SÍF færir sig úr frystum vörum í kældar afurðir

LANGUR aðdragandi er að kaupum SÍF á Labeyrie Group og hefur verið unnið að málinu allt frá því í vor að sögn Ólafs Ólafssonar, stjórnarformanns SÍF. Meira
25. október 2004 | Erlendar fréttir | 90 orð

Sjö ára dreng rænt

VOPNAÐIR menn hafa rænt sjö ára gömlum líbönskum dreng í íraska héraðinu Diyala, austur af Bagdad, að sögn embættismanna í Líbanon í gær. Drengurinn var á leið heim úr skóla þegar honum var rænt á föstudag. Meira
25. október 2004 | Innlendar fréttir | 998 orð | 2 myndir

Skotheld vesti og hjálmar komu í veg fyrir að verr færi

ENGINN bilbugur er á Íslendingunum í Afganistan þrátt fyrir árásina á friðargæsluliða þar í landi á fjölförnustu verlsunargötunni í Kabúl á laugardag þar sem tveir Íslendingar slösuðust og einn skrámaðist. "Hópurinn er mjög þéttur. Meira
25. október 2004 | Innlendar fréttir | 482 orð

Smáríki geta lagt grunn að hugmyndum um samvinnu

ÍSLENDINGAR geta hugsanlega sem örríki með sterka efnahagslega stöðu lagt miklu meira fram í sambandi við hugmyndir til framfara í heiminum en við gerum okkur grein fyrir, var meðal þess sem Ágúst Einarsson, prófessor við viðskipta- og hagfræðideild... Meira
25. október 2004 | Minn staður | 650 orð | 2 myndir

Spila á fiðlu, leika, syngja og tala í takt við lífið

Stúlkurnar 15 sem skipa Þjóðlagasveit Tónlistarskólans á Akranesi hafa að undanförnu haldið sýningar og verið í upptökum á væntanlegum hljómdiski. Skúli Ragnar Skúlason sagði Ásdísi Haraldsdóttur frá sveitinni. Meira
25. október 2004 | Innlendar fréttir | 132 orð

Tekjurnar hafa þrefaldast

JÓNMUNDUR Guðmarsson, bæjarstjóri Seltjarnarness, hefur óskað birtingar á eftirfarandi leiðréttingu: "Í grein minni um fjármál sveitarfélaga í Morgunblaðinu á laugardag urðu ein mistök við vinnslu sem vert er að lagfæra. Meira
25. október 2004 | Innlendar fréttir | 130 orð

Tímaskekkja

MÁLSMEÐFERÐ óbyggðanefndar hefur ekki verið gallalaus og gallarnir valda því að úrskurðir nefndarinnar eru ekki að öllu leyti í samræmi við lög og gætu hæglega leitt til rangrar niðurstöðu úrskurða. Meira
25. október 2004 | Erlendar fréttir | 234 orð

Um 50 nýliðar í íraska hernum teknir af lífi

LÍK 49 óvopnaðra nýliða í íraska hernum fundust á afskekktum vegi í Írak í gær eftir að þeir voru teknir af lífi þegar þeir voru á leiðinni heim til sín úr þjálfunarbúðum. Meira
25. október 2004 | Innlendar fréttir | 514 orð | 1 mynd

Unnið að sáttmála um réttindi fatlaðra

EIGI þúsaldarmarkmið Sameinuðu þjóðanna og átta helstu iðnríkja heims í þróunarmálum að nást þarf að huga sérstaklega að málefnum fatlaðra, segir Diane Richler, forseti Inclusion International, alþjóðlegra samtaka hagsmunafélaga um málefni fólks með... Meira
25. október 2004 | Innlendar fréttir | 42 orð | 1 mynd

Vegskálinn að verða tilbúinn

SÍÐASTA bilið í vegskálanum Fáskrúðsfjarðar megin við jarðgöngin milli Fáskrúðsfjarðar og Reyðarfjarðar var steypt í gær. Lengd vegskálans er 160 metrar. Meira
25. október 2004 | Innlendar fréttir | 225 orð

Verkefni Reykjavíkur skipt í sjö svið

TILLAGA um nýtt skipurit Reykjavíkurborgar var samþykkt á fundi borgarstjórnar á þriðjudag. Þórólfur Árnason borgarstjóri sagði stjórnsýslu borgarinnar breytast í kjölfarið með það að markmiði að skýra verkaskiptingu og ábyrgð. Meira
25. október 2004 | Erlendar fréttir | 136 orð | 1 mynd

Yfir 20 létu lífið í skjálftunum

TALIÐ var í gær að 23 hefðu látið lífið og 2.000 slasast í jarðskjálftunum í norðvesturhluta Japans á laugardag. Átta var enn saknað í gær. Voru þetta mannskæðustu jarðskjálftar í Japan í tæpan áratug. Meira
25. október 2004 | Innlendar fréttir | 25 orð

Þátttaka í friðargæslunni

*Össur: Ekki ástæða til endurskoða þátttöku Íslendinga *Guðjón: Höfum ekki hafnað því að taka þátt í friðargæslu *Steingrímur: Alltaf sett spurningarmerki við þátttöku í... Meira
25. október 2004 | Erlendar fréttir | 1811 orð | 3 myndir

Þýska "járnfrúin" í kröppum dansi

Fréttaskýring | Angela Merkel var talin hafa tryggt stöðu sína sem leiðtogi hægri manna í Þýskalandi. Á undanliðnum vikum hefur flest farið úrskeiðis hjá Merkel og fullyrt er að karlarnir í Kristilega demókrataflokknum hafi sameinast gegn henni. Ásgeir Sverrisson segir frá stöðunni á hægri væng þýskra stjórnmála. Meira

Ritstjórnargreinar

25. október 2004 | Leiðarar | 460 orð

Hættuleg störf

Á þessu ári hafa á tímabili verið fjörutíu Íslendingar við störf erlendis á vegum Íslenzku friðargæzlunnar. Þetta eru miklu fleiri en sinnt hafa þessum störfum áður enda er það nú stefna stjórnvalda að efla friðargæzluna. Meira
25. október 2004 | Leiðarar | 288 orð | 1 mynd

Í þágu frelsis?

Hvernig er hægt að heyja stríð í þágu frelsis og mannréttinda með því að grafa undan frelsi og mannréttindum? Meira
25. október 2004 | Leiðarar | 275 orð

Rangt gildismat

Páll Skúlason háskólarektor vék að kennaraverkfallinu í ræðu á háskólahátíð sl. laugardag á þann veg að vert er að vekja athygli á. Háskólarektor sagði m.a. Meira

Menning

25. október 2004 | Menningarlíf | 70 orð | 1 mynd

Ávarpi Reeves sjónvarpað

LEIKARINN Christopher Reeve, sem lést nýverið, tók upp ávarp um viku fyrir andlát sitt þar sem hann hvatti kjósendur í Kaliforníu til að styðja stofnfrumurannsóknir í atkvæðagreiðslu sem fram fer í ríkinu 2. nóvember nk. Meira
25. október 2004 | Menningarlíf | 177 orð | 1 mynd

...dr. Frasier Crane

ÆVINTÝRI piparsveinsins geðþekka, Frasier Crane, halda áfram í Sjónvarpinu í kvöld. Frasier er útvarpssálfræðingur í Seattle sem hjálpar hlustendum að leysa úr sálarflækjum sínum. Meira
25. október 2004 | Menningarlíf | 105 orð | 1 mynd

Forrest Whitaker sá leikrit Baltasars

LEIKARINN þekkti Forrest Whitaker var meðal gesta á sýningu Þjóðleikhússins á Þetta er allt að koma á dögunum en Whitaker er staddur hér á landi um þessar mundir til að leika í kvikmynd Baltasars Kormáks, A little trip to heaven . Meira
25. október 2004 | Menningarlíf | 103 orð | 1 mynd

Fréttaskýringar og viðtöl

MORGUNVAKTIN verður áfram í vetur mikilvægur liður í fréttaþjónustu og umfjöllun Ríkisútvarpsins um málefni líðandi stundar. Þátturinn er sendur út á báðum rásum Ríkisútvarpsins alla virka daga frá kl. 7.30 til 8.30. Meira
25. október 2004 | Menningarlíf | 197 orð | 1 mynd

Góð aðsókn og mikill áhugi

Í TENGSLUM við íslensku vísinda- og menningarkynninguna í Frakklandi efnir Háskóli Íslands til fyrirlestraraðar um jarðfræði, menningu og sögu Íslands. Meira
25. október 2004 | Menningarlíf | 201 orð | 4 myndir

Hátíðin aldrei verið jafnvel sótt

"HÁTÍÐIN hefur aldrei verið jafnvel sótt," segir Árni Birgisson, framkvæmdastjóri Iceland Airwaves, en tónleikahátíðinni lauk í gær. Meira
25. október 2004 | Menningarlíf | 552 orð | 1 mynd

Hershöfðinginn gengur aftur

Þ vílíkur lúxus að vera bíófrík á vorum tímum, þegar meistaraverk sem tíminn ætlaði að eyðileggja eru tekin til handargagns og pússuð ramma fyrir ramma með stafrænum brögðum. Og þá dansar Buster Keaton meira að segja á réttum hraða. Meira
25. október 2004 | Bókmenntir | 78 orð | 1 mynd

HJÁ Máli og menningu er komin...

HJÁ Máli og menningu er komin út barnabókin Dynkur eftir Brian Pilkington. Dynkur fjallar um tröllastrákinn Dynk sem er hræddur við dagsljósið og allt forvitna fólkið sem stundum er á ferli utan við hellinn. Meira
25. október 2004 | Kvikmyndir | 213 orð

Í leit að eilífu lífi

Leikstjórn: Dwight H. Little. Aðlhlutverk: Johnny Messner, KaDee Strickland, Matthew Marsden, Nicholas Gonzalez, Eugene Byrd, Karl Yune, Salli Richardson og Morris Chestnut. 97 mín. BNA 2004. Meira
25. október 2004 | Kvikmyndir | 284 orð

Klassískur Rove

Stjórn: Joseph Mealey og Michael Paradies Shoob. Byggt á samnefndri bók James C. Moore og Wayne Slater. Bandaríkin, 89 mín. Meira
25. október 2004 | Menningarlíf | 552 orð | 1 mynd

Lífið á að mæla í gleði

Í þessari viku kemur út bókin Barn að eilífu eftir Sigmund Erni Rúnarsson blaðamann. Meira
25. október 2004 | Tónlist | 296 orð | 1 mynd

Mikil aðsókn á tónleikana

M iðasala á tónleika Sinfóníuhljómsveitar Íslands og Nýdanskrar hefur gengið svo vel að ákveðið var að bæta við þriðju tónleikunum föstudaginn 5. nóvember. Hinir tónleikarnir eru fimmtudaginn 4. nóvember og laugardaginn 6. nóvember. Meira
25. október 2004 | Menningarlíf | 53 orð | 2 myndir

Sterkt kaffi frumsýnt

TÉKKNESK/íslenska kvikmyndin Sterkt kaffi var frumsýnd í Háskólabíói á fimmtudagskvöldið að viðstöddum góðum gestum. Meira
25. október 2004 | Tónlist | 964 orð

Tónleika-Tapas

Ampop, Ske, The Leaves, Mugison, Maus, Keane, The Stills, The Shins, Brain Police, Frogplanet, 200.000 naglbítar og The Nine Elevens. Laugardagskvöldið 23. október. Á NASA, Lisasafni Reykjavíkur - Hafnarhúsi, Gauki á Stöng, Þjóðleikhúskjallara og Grand rokki. Meira
25. október 2004 | Menningarlíf | 113 orð | 1 mynd

Verk eftir Raphael uppgötvað á Ítalíu

TVEGGJA metra langur strigi sem talinn er málaður af ítalska endurreisnarmálaranum Raphael hefur komið í leitirnar í Gubbio á Ítalíu. Meira

Umræðan

25. október 2004 | Aðsent efni | 567 orð | 1 mynd

Borgarstefna með Reykjavík í forystu

Stefán Jón Hafstein skrifar um borgarmálefni: "Þetta er hið nýja borgríki Íslands þar sem nær 90% landsmanna búa á litlum hluta landsins." Meira
25. október 2004 | Aðsent efni | 553 orð | 1 mynd

Dómgreindarleysi sjávarútvegsráðherra

Sigurjón Þórðarson fjallar um breska bók um fiskveiðar: "Ég er á því að það lýsi ákveðnu dómgreindarleysi ráðherra að vera svo upp með sér vegna smávægilegs skjalls ..." Meira
25. október 2004 | Aðsent efni | 439 orð | 1 mynd

Er mögulegt að breyta eldsneytisnotkun á Íslandi?

Ágúst Valfells skrifar um eldsneytisnotkun: "Við verðum því að gera það ákjósanlegan kost að nota þá bestu tækni sem fyrir hendi er..." Meira
25. október 2004 | Aðsent efni | 725 orð | 1 mynd

Hræðslubandalag í borgarstjórn

Júlíus Hafstein skrifar um borgarstjórnarmeirihlutann: "Við horfum fram á stóraukin útgjöld skattgreiðenda í Reykjavík þegar kemur að því, fyrr eða síðar, að greiða skuldasúpuna R-listans." Meira
25. október 2004 | Bréf til blaðsins | 332 orð | 1 mynd

Landsleikur við Svía

Frá Ámunda H. Ólafssyni:: "SVÍAR hlutu mikið lof að loknum landsleik við Íslendinga. Fjölmiðlar telja þá hafa leikið af snilld. En hafa menn hugleitt í hverju sú snilld var fólgin? Ekki var hún sérlega sýnileg næstum hálfan fyrri hálfleik. Svíar komust hvorki lönd né strönd." Meira
25. október 2004 | Bréf til blaðsins | 353 orð

Lífið í Ártúnsholtsbæ

Frá Sigurði Þorsteinssyni:: "ÁRTÚNSHOLTSBÆR er 1700 manna sveitarfélag á fallegu holti við hliðina á Árbæ. Holtið er orðið vel skógi vaxið og flestir íbúa hafa mikið og fallegt útsýni að Esjunni og við góðar aðstæður sést til Snæfellsjökuls." Meira
25. október 2004 | Aðsent efni | 545 orð | 1 mynd

Oft fá vond mál vænar stoðir

Guðmundur Guðmundsson fjallar um kirkjuþing: "Kirkja allra landsmanna, sem flestir vilja reyndar að sé það ekki, ætlar sér stóra hluti í menntamálum þjóðarinnar næstu misserin." Meira
25. október 2004 | Aðsent efni | 876 orð | 1 mynd

Opið bréf til Guðmundar Andra Thorssonar

Kristín Fjóla Bergþórsdóttir skrifar vegna kennaraverkfalls: "Satt best að segja kom viðhorf þitt til kennara- stéttarinnar mér sannar- lega á óvart..." Meira
25. október 2004 | Aðsent efni | 730 orð | 1 mynd

Pólitískar ofsóknir út yfir gröf og dauða

Eftir Gauta Kristmannsson: "Alvarlegast í máli þessu öllu saman er að Hannes Hólmsteinn Gissurarson stendur í pólitískum ofsóknum gegn merkasta rithöfundi Íslendinga á síðustu öld." Meira
25. október 2004 | Aðsent efni | 553 orð | 1 mynd

Samfylkingin og sjálfstæð utanríkisstefna

Hjörtur J. Guðmundsson fjallar um stefnumótun í utanríkismálum: "Ef við hins vegar gengjum í Evrópusambandið er morgunljóst að skrúfað væri fyrir alla slíka sjálfstæða stefnumótun af hálfu okkar Íslendinga." Meira
25. október 2004 | Aðsent efni | 621 orð | 1 mynd

Skólagjaldapólitík Sjálfstæðisflokksins

Kolbrún Halldórsdóttir fjallar um nám á háskólastigi: "Með lymskubrögðum og sveltistefnu er sjálfstæðismönnum að takast að gera allt nám á háskólastigi á Íslandi háð skólagjöldum." Meira
25. október 2004 | Bréf til blaðsins | 353 orð

Velvakandi Svarað í síma 5691100 kl. 10-12 og 13-15 | velvakandi@mbl.is

Ránfugli fjölgar FUGLALÍFIÐ í borginni hefur nokkuð breyst sl. tíu ár að mati undirritaðs. Meira
25. október 2004 | Aðsent efni | 684 orð | 1 mynd

Verkfall - tekjuskipting

Sigurður Tómasson fjallar um kennaraverkfall og tekjuskiptingu ríkis og sveitarfélaga: "Stjórnmálamenn eiga að sjá um að tekjuskiptingin sé þannig að rekstraraðilinn ráði við verkefnin." Meira

Minningargreinar

25. október 2004 | Minningargreinar | 275 orð | 1 mynd

ANTON GUNNLAUGSSON

Anton Gunnlaugsson fæddist í Sæbóli á Dalvík 19. ágúst 1913. Hann lést 9. september síðastliðinn og fór útför hans fram frá Dalvíkurkirkju 18. september. Meira  Kaupa minningabók
25. október 2004 | Minningargreinar | 701 orð | 1 mynd

ÁRNI MAGNÚSSON

Árni Magnússon fæddist í Guðlaugsvík við Hrútafjörð 12. ágúst 1914. Hann lést á Garðvangi í Garði 16. október síðastliðinn og var útför hans gerð frá Keflavíkurkirkju 22. október. Meira  Kaupa minningabók
25. október 2004 | Minningargreinar | 1816 orð | 1 mynd

BERGÞÓRA BENEDIKTSDÓTTIR

Bergþóra Benediktsdóttir var fædd 7. ágúst 1927 á Barkarstöðum í Vestur-Húnavatnssýslu. Hún lést á Borgarspítalanum að morgni miðvikudagsins 13. október síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Jenný Karólína Sigfúsdóttir, f. 27. Meira  Kaupa minningabók
25. október 2004 | Minningargreinar | 1057 orð | 1 mynd

GUÐNÝ SVANDÍS GUÐJÓNSDÓTTIR

Guðný Svandís Guðjónsdóttir fæddist í Reykjavík 15. júlí 1916. Hún lést á Hrafnistu í Reykjavík 9. október síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Dómkirkjunni 22. október. Meira  Kaupa minningabók
25. október 2004 | Minningargreinar | 917 orð | 1 mynd

HANS HENRIK SCHRÖDER

Hans Henrik Schröder fæddist í Kópavogi 21. júní 1943. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut laugardaginn 16. október. Foreldrar hans eru Jakobína Hansína Schröder, húsfreyja f. 11. Meira  Kaupa minningabók
25. október 2004 | Minningargreinar | 591 orð | 1 mynd

HELGA ÁSGEIRSDÓTTIR

Helga Ásgeirsdóttir fæddist á Kvíabryggju á Snæfellsnesi 26. nóvember 1936. Hún andaðist 20. október síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Elísabet Helgadóttir, f. 8.9. 1908, d. 23.4. 2002, og Ásgeir Kristmundsson, f. 23.6. 1906, d. 23.8. 1968. Meira  Kaupa minningabók
25. október 2004 | Minningargreinar | 1924 orð | 1 mynd

ÍSAK SIGURGEIRSSON

Ísak Sigurgeirsson fæddist á Hóli í Kelduhverfi 9. maí 1910. Hann lést í Hvammi, dvalarheimili aldraðra á Húsavík, 16. október síðastliðinn og var hann jarðsunginn frá Húsavíkurkirkju 23. október. Meira  Kaupa minningabók
25. október 2004 | Minningargreinar | 359 orð | 1 mynd

JÓN ARASON JÓNSSON

Jón Arason Jónsson fæddist á Grýtu í Öngulsstaðahreppi í Eyjarfirði 15. október 1914. Hann andaðist á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 15. október síðastliðinn. Foreldrar hans voru Jón Þorleifsson, f. á Grýtu 4. apríl 1876, d. 9. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

25. október 2004 | Viðskiptafréttir | 98 orð

Baugur í viðræðum við Rubicon

BAUGUR Group hefur átt óformlegar viðræður við eigendur Rubicon, sem rekur Principles- og Warehouse-tízkuverzlanirnar í Bretlandi, um að kaupa hlut í fyrirtækinu. Þetta kom fram í brezka blaðinu The Daily Telegraph í gær. Meira
25. október 2004 | Viðskiptafréttir | 652 orð | 1 mynd

Efnahagslífið aftur komið í eðlilegt horf

HÁSKÓLI Íslands hefur heiðrað bandaríska hagfræðinginn Edmund P. Phelps með nafnbótinni Doctor Oeconomiae Honoris Causa og er það í fyrsta sinn sem slík nafnbót er veitt. Tengsl Phelps við Háskóla Íslands eru margvísleg. Meira
25. október 2004 | Viðskiptafréttir | 108 orð | 1 mynd

Fyrirtækjaþjónusta Enjo fær Svaninn

NORRÆNA umhverfismerkið Svanurinn var veittur Fyrirtækjaþjónustu Enjo á sýningunni Rekstur 2004 í gær. Fyrirtækið, sem sinnir öllum almennum þrifum, hefur staðist viðmið Svansins og þar með unnið sér rétt til að nota merkið. Meira
25. október 2004 | Viðskiptafréttir | 180 orð | 1 mynd

Tekjur Nýherja jukust um 12%

TAP varð af rekstri Nýherja á fyrstu níu mánuðum ársins sem nam 3,8 milljónum króna en 53,7 milljóna króna hagnaður varð af rekstrinum á sama tímabili í fyrra. Meira

Daglegt líf

25. október 2004 | Daglegt líf | 339 orð | 4 myndir

Hugrakkur og rómantískur

Hollenski hönnuðurinn Jurgen Bey á heiðurinn af mörgum áhugaverðum gripum. Sigríður Sigurjónsdóttir segir hugrekki ekki hvað síst vera það sem einkenni hönnun Bey. Meira
25. október 2004 | Daglegt líf | 151 orð | 1 mynd

Strákar ánægðari með sig en stelpur

Fjórða hver sænsk stelpa finnur fyrir þrýstingi vegna fegurðarímyndarinnar sem birtist m.a. í fjölmiðlum og ekki einu sinni áttunda hver stelpa er ánægð með útlit sitt. Þetta kemur m.a. Meira

Fastir þættir

25. október 2004 | Dagbók | 19 orð | 1 mynd

Árnaðheilla dagbók@mbl.is

60 ÁRA afmæli. Í dag, 25. október, er sextug Kolbrún Ólafsdóttir, Flúðaseli 74, Reykjavík. Eiginmaður hennar er Hörður... Meira
25. október 2004 | Fastir þættir | 2010 orð | 4 myndir

Á öldum hugmyndaríkis og stjórnleysis

Stóðhestafélög eru eitt vinsælasta fyrirbærið í íslenskri hestamennsku þessa dagana og spretta þau víða upp í kringum ótrúlegustu hesta og starfsemin með ýmsu móti. Valdimar Kristinsson fékk að vera eins og fluga á vegg á haustfundi eins félagsins nýlega sem haldinn var við óvenjulegar aðstæður. Meira
25. október 2004 | Fastir þættir | 190 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | dagbok@mbl.is

Öryggið í öndvegi. Meira
25. október 2004 | Fastir þættir | 216 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

Bridsdeild Barðstrendinga og Bridsfélag kvenna Hrafnhildur Skúladóttir og Jörundur Þórðarson eru í miklu stuði í tvímenningskeppni félagsins. Á fyrsta spilakvöldinu náðu þau besta skorinu og endurtóku leikinn á öðru spilakvöldinu. Meira
25. október 2004 | Dagbók | 40 orð | 1 mynd

Börn

JPV-útgáfa hefur sent frá sér nýja bók um Kaftein Ofurbrók eftir Dav Pilkey í þýðingu Bjarna Fr. Karlssonar, sem ber heitið Kafteinn Ofurbrók og brjálaða Brókarskassið. Meira
25. október 2004 | Dagbók | 545 orð | 1 mynd

Einn alvarlegasti vandi jarðarbúa

Andrés Arnalds fæddist í Reykjavík 1948. Hann nam landbúnaðarfræði við Landbúnaðarháskólann á Hvanneyri og er með masters- og doktorsgráðu í vistfræði beitilanda og landgræðslufræðum frá ríkisháskólunum í Washington og Colorado í Bandaríkjunum. Meira
25. október 2004 | Dagbók | 22 orð | 1 mynd

Hlutavelta | Þær Tinna, Edda, Ásta...

Hlutavelta | Þær Tinna, Edda, Ásta Rún og Ásta Kristín héldu tombólu til styrktar Rauða krossi Íslands og söfnuðu þær kr.... Meira
25. október 2004 | Dagbók | 58 orð | 1 mynd

Myndasögur

MÁL og menning hefur gefið út bókina Best of Grim eftir Hallgrím Helgason. Grim er hliðarsjálf Hallgríms Helgasonar, rithöfundar og myndlistarmanns. Meira
25. október 2004 | Dagbók | 75 orð | 1 mynd

Mælskar meyjar og kjöftugar kellingar

Kringlan | Kvennamaraþon Kvenréttindafélags Íslands fór fram í Kringlunni um helgina og kom þar fram fjöldi kvenna úr öllum áttum og á öllum aldri, en þær fjölluðu um hin ólíkustu mál sem snerta reynsluheim kvenna. Meira
25. október 2004 | Dagbók | 24 orð

Orð dagsins: Allt sé hjá yður...

Orð dagsins: Allt sé hjá yður í kærleika gjört.(I. Kor. 16, 14.) Meira
25. október 2004 | Fastir þættir | 144 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | dagbok@mbl.is

1. e4 c5 2. Rc3 Rc6 3. Bb5 Rd4 4. Bc4 e6 5. Rf3 Rf6 6. O-O a6 7. d3 b5 8. Bb3 Rxb3 9. axb3 Bb7 10. e5 b4 11. exf6 bxc3 12. fxg7 Bxg7 13. bxc3 Bxc3 14. Ha4 Hg8 15. Bf4 Df6 16. Bg3 Bxf3 17. gxf3 h5 18. Kh1 Bd4 19. h4 Ke7 20. De2 Hg6 21. Hg1 Hag8 22. Meira
25. október 2004 | Fastir þættir | 290 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

Kannski er bara ekki hægt að halda úti áhugaverðum sjónvarpsþætti um pólitík á Íslandi. Víkverji getur ekki sagt að Sunnudagsþátturinn á Skjá einum höfði til hans. Meira

Íþróttir

25. október 2004 | Íþróttir | 122 orð | 1 mynd

1.

1. deild karla HK - ÍS 3:1 (23:25, 25:23, 26:24, 25:22) *Einar Sigurðsson skoraði 16 stig fyrir HK og Jounes Huaine 19 stig fyrir ÍS. Staðan: HK 2115:45 Þróttur R. 1103:13 Stjarnan 1103:23 ÍS 2022:62 1. Meira
25. október 2004 | Íþróttir | 674 orð | 2 myndir

Afmælisbarnið stöðvaði Arsenal

MANCHESTER United kom í veg fyrir að Arsenal næði 50 leikjum í röð án taps í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. United hafði betur, 2:0, í uppgjörinu á Old Trafford í gær og sá til þess að Arsenal væri ekki áfram með fimm stiga forystu í deildinni. Meira
25. október 2004 | Íþróttir | 231 orð | 1 mynd

Annað sigurmark Michaels Owens í sömu vikunni fyrir Real Madrid

MICHAEL Owen var hetja Real Madrid annan leikinn í röð þegar Madridarliðið bar sigurorð af Spánarmeisturum Valencia, 1:0. Sigurmarkið skoraði Owen eftir aðeins 6 mínútur með þrumufleyg eftir góðan undirbúning hjá Zinedine Zidane og Raúl. Meira
25. október 2004 | Íþróttir | 154 orð

Arnar var í aðalhlutverki í Bergen

LOKEREN, með þá Arnar Þór Viðarsson og Arnar Grétarsson innanborðs, náði sér verulega á strik í uppgjöri við Mons-Bergen á útivelli í belgísku 1. deildinni í knattspyrnu á laugardagskvöldið. Lokeren vann, 1:0, og er í fjórða sæti deildarinnar. Meira
25. október 2004 | Íþróttir | 211 orð

Árni tryggði Vålerenga einvígi við Rosenborg

ÁRNI Gautur Arason og félagar í Vålerenga geta hirt norska meistaratitilinn í knattspyrnu af Rosenborg eftir sigur á HamKam á útivelli, 1:0, í gær. Meira
25. október 2004 | Íþróttir | 89 orð

Björgvin féll á Rettenbach-jökli

BJÖRGVIN Björgvinsson frá Dalvík féll í fyrri ferðinni á fyrsta heimsbikarmóti vetrarins í stórsvigi sem fram fór á Rettenbach-jöklinum við Sölden í Austurríki í gær. Meira
25. október 2004 | Íþróttir | 659 orð

Eiður skaut Blackburn á bólakaf

EIÐUR Smári Guðjohnsen skaut Blackburn á bólakaf þegar liðin áttust við á Stamford Bridge, heimavelli Chelsea. Lundúnaliðið, sem hafði fyrir leikinn aðeins skorað 8 mörk í níu leikjum, burstaði Blackburn, 4:0, og skoraði Eiður þrjú fyrstu mörk leiksins. Meira
25. október 2004 | Íþróttir | 769 orð | 1 mynd

England Úrvalsdeild: Aston Villa - Fulham...

England Úrvalsdeild: Aston Villa - Fulham 2:0 Nolberto Solano 29., Lee Hendrie 75. - 34.460 Crystal Palace - WBA 3:0 Fitz Hall 5., Andrew Johnson 12. (víti), Andrew Johnson 50. - 22.922. Chelsea - Blackburn 4:0 Eiður Smári Guðjohnsen 37., 38., 51. Meira
25. október 2004 | Íþróttir | 92 orð | 1 mynd

FH væntir svars í dag frá Everton

FH-INGAR vænta þess að fá svar í dag við gagntilboði sem þeir sendu enska úrvalsdeildarliðinu Everton í kjölfar tilboðs sem Everton gerði í FH-inginn Emil Hallfreðsson fyrir helgina. Pétur Ó. Meira
25. október 2004 | Íþróttir | 108 orð

Fimleikafólk með sex gull í Svíþjóð

ÍSLENSKT fimleikafólk gerði það gott á alþjóðlegu móti, Malarcup, sem haldið var í Svíþjóð um helgina. Íslendingar kræktu í sex gullverðlaun á mótinu. Kristjana Sæunn Ólafsdóttir, Gerplu, Íslandsmeistari í fjölþraut, vann til þriggja gullverðlauna. Meira
25. október 2004 | Íþróttir | 280 orð

Finnst við hafa verið rændir

"VIÐ áttum skilið að fá tvö stig út úr þessum leik, mér finnst við hafa verið rændir," sagði Páll Ólafsson, þjálfari Hauka. "Það féllu skrítnir dómar í lokin og það var erfitt fyrir okkur að vera svo mikið einum færri í restina, auk þess sem Halldór snerti aldrei manninn þegar hann fékk dæmdan á sig ruðning í lokin," sagði Páll. Meira
25. október 2004 | Íþróttir | 66 orð | 1 mynd

Fyrsta þrenna Eiðs Smára

EIÐUR Smári Guðjohnsen var maður helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu um helgina en hann skoraði fyrstu þrennu sína á ferlinum þegar Chelsea burstaði Blackburn, 4:0, á Stamford Bridge. Meira
25. október 2004 | Íþróttir | 667 orð

Fyrsti ósigur ÍR-inga

VALSMENN gerðu góða ferð í Austurberg á laugardaginn þegar þeir sóttu ÍR-inga heim í suðurriðli efstu deildar karla, unnu sigur 25:23, og voru þar með fyrsta liðið á tímabilinu til að leggja ÍR af velli. Meira
25. október 2004 | Íþróttir | 350 orð | 1 mynd

* GUÐJÓN Valur Sigurðsson skoraði 5...

* GUÐJÓN Valur Sigurðsson skoraði 5 mörk fyrir Essen sem gerði jafntefli við TuS N-Lübbecke, 26:26 , í þýsku 1. deildinni í handknattleik á laugardagskvöldið. Oleg Velyky skoraði 11 mörk fyrir Essen . Meira
25. október 2004 | Íþróttir | 159 orð

Haraldur með tilboð frá Aalesund

NORSKA knattspyrnuliðið Aalesund hefur gert Keflvíkingnum Haraldi Frey Guðmundssyni tilboð um að leika með liðinu á næsta tímabili. Meira
25. október 2004 | Íþróttir | 43 orð | 1 mynd

Heimsbikarinn Stórsvig kvenna Sölden, Austurríki, laugardag:...

Heimsbikarinn Stórsvig kvenna Sölden, Austurríki, laugardag: Anja Pärson, Svíþjóð 2:25,21 Tanja Poutiainen, Finnlandi 2:25,53 Maria Contreras, Spáni 2:26,78 Kristina Koznick, Bandaríkjunum 2:26,95 Martina Ertl, Þýskalandi 2:26,99 Anna Ottosson, Svíþjóð... Meira
25. október 2004 | Íþróttir | 316 orð | 1 mynd

* HENNING Jónasson samdi um helgina...

* HENNING Jónasson samdi um helgina við Þrótt , nýliðana í úrvalsdeildinni í knattspyrnu, til tveggja ára. Meira
25. október 2004 | Íþróttir | 123 orð

Henning þjálfar lið Grindavíkur

HENNING Freyr Henningsson var í gær ráðinn þjálfari kvennaliðs Grindavíkur í körfuknattleik í stað Örvars Þórs Kristjánssonar. Meira
25. október 2004 | Íþróttir | 57 orð

Hrafnhildur markahæst

HRAFNHILDUR Skúladóttir varð markahæsti leikmaður alþjóðlega handknattleiksmótsins sem lauk í Hollandi á laugardaginn. Hún skoraði 5 mörk í síðasta leik Íslands sem gerði jafntefli, 29:29, við B-lið Hollands og tryggði sér með því fimmta sætið í mótinu. Meira
25. október 2004 | Íþróttir | 347 orð | 1 mynd

* INDRIÐI Sigurðsson , landsliðsmaður í...

* INDRIÐI Sigurðsson , landsliðsmaður í knattspyrnu, fór meiddur af velli í gærkvöld þegar lið hans, Genk , tapaði 4:2 fyrir Anderlecht í belgísku 1. deildinni. Brotið var harkalega á Indriða á 28. mínútu og hann yfirgaf völlinn tíu mínútum síðar. Meira
25. október 2004 | Íþróttir | 6 orð

í kvöld

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Intersportdeildin: Grindavík: UMFG - UMFN 19. Meira
25. október 2004 | Íþróttir | 393 orð | 1 mynd

ÍR - Valur 23:25 Austurberg, Reykjavík,...

ÍR - Valur 23:25 Austurberg, Reykjavík, Íslandsmót karla, suðurriðill, laugardaginn 23. október 2004. Gangur leiksins : 1:0, 3:3, 6:4, 7:7, 10:10, 12:13 , 12:15, 15:17, 17:20, 19:22, 23:24, 23:25 . Meira
25. október 2004 | Íþróttir | 8 orð | 1 mynd

Íslandsmótið SR - SA 10:5 Staðan:...

Íslandsmótið SR - SA 10:5 Staðan: SR 220017:94 Björninn 220017:134 SA 411228:313 Narfi... Meira
25. október 2004 | Íþróttir | 276 orð | 1 mynd

* JUVENTUS hélt sigurgöngu sinni áfram...

* JUVENTUS hélt sigurgöngu sinni áfram á Ítalíu en liðið vann öruggan sigur á Siena á útivelli, 3:0. Alessandro Del Piero er kominn á skotskóna á nýjan leik en þessi snjalli framherji sem hefur átt í meiðslum skoraði tvö marka Juven tus . Meira
25. október 2004 | Íþróttir | 1045 orð | 1 mynd

KR átti ekkert svar gegn Fjölni

FJÖLNISMENN gerðu góða ferð í Vesturbæinn í gærkvöldi þegar þeir sóttu KR heim, allir lögðu sitt af mörkum og það braut að lokum niður baráttuanda KR-inga sem urðu að játa sig sigraða í úrvalsdeild karla í körfuknattleik, Intersportdeildinni, 100:89. Þar með hafa nýliðarnir náð sér í 6 af 8 stigum mögulegum og eru jafnir Njarðvík, Snæfelli, Keflavík og Skallagrími á toppi deildarinnar. Meira
25. október 2004 | Íþróttir | 542 orð | 1 mynd

KR - Fjölnir 89:100 DHL-höllin, Reykjavík,...

KR - Fjölnir 89:100 DHL-höllin, Reykjavík, úrvalsdeild karla, Intersport-deildin, sunnudaginn 24. október 2004. Gangur leiksins: 0.2, 5:4 5:13, 11. Meira
25. október 2004 | Íþróttir | 158 orð

Líkur á kauptilboði frá Groningen

FORRÁÐAMENN hollenska knattspyrnufélagsins Groningen velta nú vöngum yfir því hvort þeir geri KR nýtt tilboð í landsliðsmanninn Kristján Örn Sigurðsson. Meira
25. október 2004 | Íþróttir | 156 orð

Lokuðu leikmenn Dortmund inni

STUÐNINGSMENN þýska knattspyrnuliðsins Borussia Dortmund voru afar óhressir þegar lið þeirra tapaði, 0:2, fyrir Hamburger SV í 1. deildinni á laugardaginn. Meira
25. október 2004 | Íþróttir | 162 orð

Markalaust í viðureign Mílanóliðanna

JUVENTUS fagnaði vel úrslitunum í leik Mílanóliðanna Inter og AC Milan á San Síró í gærkvöldi. Markalaust jafntefli varð niðurstaðan og þar með hefur Juventus fimm stiga forskot á AC Milan og Lecce í efsta sæti deildarinnar. 80. Meira
25. október 2004 | Íþróttir | 124 orð

Níu mörk hjá Loga og Ólafi

LOGI Geirsson skoraði 9 mörk og var markahæstur í liði Lemgo sem tapaði fyrir ungverska liðinu Fotex Vezsprém, 28:23, á heimavelli í G-riðli Meistaradeildar Evrópu í handknattleik. Logi skoraði fjögur marka sinna af vítalínunni. Meira
25. október 2004 | Íþróttir | 245 orð

"Hissa á að heimalið fái á sig svona dóm"

LEIKSTJÓRNANDI Sävehof, Jonas Larholm, var þeirra beittastur í leiknum og skoraði 9 mörk: "Frammistaða Hauka kom mér sumpart á óvart en þó vissum við að þeir væru góðir því við horfðum á leik þeirra gegn Kiel á myndbandi. Meira
25. október 2004 | Íþróttir | 845 orð | 6 myndir

"Kom ekki til greina að klikka aftur"

ÞAÐ var létt yfir Eiði Smára Guðjohnsen, fyrirliða íslenska landsliðsins í knattspyrnu og framherja Chelsea-liðsins, þegar Morgunblaðið spjallaði við hann í gær. Nafn Eiðs var fyrirferðarmikið í fjölmiðlum í gær, ekki bara á Bretlandseyjum heldur um víða veröld, enda náði Chelsea að brjótast út úr markaþurrðinni með hjálp Eiðs sem skoraði þrjú mörk í 4:0 sigri á Blackburn. Meira
25. október 2004 | Íþróttir | 271 orð | 1 mynd

"Var ekkert farinn að örvænta"

"JÚ, þetta er fyrsta þrennan sem ég skora á ferlinum. Ég hef oft skorað tvö mörk og verið ansi nálægt þrennunni en nú tókst mér loks að brjóta ísinn," sagði Eiður Smári Guðjohnsen í samtali við Morgunblaðið í gær. Eiður var svo sannarlega maður helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Hann skoraði þrjú fyrstu mörk Chelsea í 4:0-sigri á Blackburn og náði þar með að skora fyrstu þrennu sína á ferlinum. Meira
25. október 2004 | Íþróttir | 83 orð

Róbert skoraði 11 mörk

RÓBERT Gunnarsson skoraði 11 mörk í gær þegar Århus GF vann stóran útisigur á Fredericia, 39:30, í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik. Sturla Ásgeirsson skoraði tvö mörk fyrir Árósaliðið og Gísli Kristjánsson tvö fyrir Fredericia. Meira
25. október 2004 | Íþróttir | 223 orð

Skallamörk hjá Heiðari og Ívari

HEIÐAR Helguson skoraði fyrra mark Watford sem gerði 2:2-jafntefli gegn Ipswich í ensku 1. deildinni í knattspyrnu. Watford lenti 2:0 undir en Heiðar kom sínum mönnum inn í leikinn með skallamarki eftir hornspyrnu á 67. mínútu og sex mínútum síðar jafnaði Hameur Bouazza metin fyrir heimamenn. Meira
25. október 2004 | Íþróttir | 654 orð | 1 mynd

Svíarnir stálu stigi á Ásvöllum

HAUKAR úr Hafnarfirði voru grátlega nálægt því að sigra sænska liðið Sävehof er liðin mættust á Ásvöllum í 3. umferð riðlakeppni meistaradeildar Evrópu í handknattleik á laugardag. Meira

Fasteignablað

25. október 2004 | Fasteignablað | 235 orð | 2 myndir

Arnargata 10

Reykjavík - Fasteignasalan Gimli er með í sölu 120 fm hús við Arnargötu 10 í Reykjavík. Húsið er járnklætt timburhús á steyptum grunni, kjallari hæð og ris. Í kjallara er 46,2 fm. 2ja herb. íbúð með sérinngangi. Meira
25. október 2004 | Fasteignablað | 717 orð | 2 myndir

Breytt landslag á húsnæðislánamarkaði

ÁRUM saman hafa Íslendingar fjármagnað íbúðarhúsnæði sitt með verðtryggðum lánum. Verðtryggð lán eru lán sem við þekkjum og skiljum - ef verðbólga eykst þá hækka mánaðarlegar greiðslur lánanna. Meira
25. október 2004 | Fasteignablað | 35 orð | 1 mynd

Byggingarvísitala hækkar um 0,53%

VÍSITALA byggingarkostnaðar, reiknuð eftir verðlagi um miðjan október, er 303,9 stig og hefur hækkað um 0,53% frá fyrra mánuði samkvæmt útreikningum Hagstofunnar. Vísitalan gildir fyrir nóvember. Meira
25. október 2004 | Fasteignablað | 83 orð | 1 mynd

Fógetagarðurinn

Hér á landi er að finna talsverðan fjölda niðurlagðra kirkjugarða og kirkjustaða sem þekktir eru úr Íslandssögunni. Víkurgarður, sem síðar var nefndur Fógetagarðurinn, er dæmi um slíkan. Meira
25. október 2004 | Fasteignablað | 224 orð | 1 mynd

Framnesvegur 58a

Reykjavík - Hjá fasteign.is er nú til sölu fallegt og mikið uppgert endaraðhús við Framnesveg 58a. Húsið er tvær hæðir og kjallari og birt flatarmál þess er 75,2 fm en óskráðir eru ca. 30 fm í kjallara og eru þeir ekki inn í fermetratölunni. Meira
25. október 2004 | Fasteignablað | 449 orð | 1 mynd

Getur sýprustré lifað af íslenskan vetur?

SÝPRUSTRÉ hafa verið afar vinsæl í potta og ker hin síðust ár, en sýprusinn er stór og dugleg planta sem hefur verið á hagstæðu verði. Erfiðlega hefur hins vegar gengið að láta hann lifa af íslenska veturinn því hann þolir illa bæði frost og þurrk. Meira
25. október 2004 | Fasteignablað | 595 orð | 4 myndir

Haustverk í garðinum

Þegar haustið gengur í garð pakka margir garðyrkjuáhöldunum niður, loka dyrunum út á sólpallinn og halda sig innan dyra fram á vor. Meira
25. október 2004 | Fasteignablað | 205 orð | 2 myndir

Hávallagata 17

Reykjavík - Fasteignasalan Xhús er nú með til sölu vel skipulagða 120,7 fm hæð ásamt 41,3 fm bílskúr, samtals 162 fm. "Húsið er sérlega fallegt og stendur á frábærum stað nærri miðbæ Reykjavíkur," segir Valdimar R. Tryggvason hjá Xhúsum. Meira
25. október 2004 | Fasteignablað | 120 orð | 1 mynd

Hönnuðurinn Sigga Heimis

Sigga Heimis er fædd í Reykjavík 1970 og gekk til liðs við IKEA árið 2001. Síðan þá hefur hún hannað fjölbreyttar vörulínur, þar á meðal tágakörfur og aðrar handunnar vörur, barnahúsgögn, spegla og núna Nordic Lights-jólavörulínuna. Meira
25. október 2004 | Fasteignablað | 104 orð | 6 myndir

Jólin byrjuð í IKEA

Jólin í IKEA byrjuð 21. október og er verslun þeirra í Holtagörðum komin í jólabúning. Það er íslenski hönnuðurinn Sigga Heimis, sem á heiðurinn af hönnun og þema jólalínu IKEA í ár. Meira
25. október 2004 | Fasteignablað | 27 orð | 1 mynd

Kokka á Netinu

Verslunin Kokka, Laugavegi 47, er einnig komin á Netið, www.kokka.is. Þar má nálgast vörur verslunarinnar og ýmsan fróðleik annan, svo sem uppskriftir og fróðleik um vörur... Meira
25. október 2004 | Fasteignablað | 55 orð | 1 mynd

Látum börnin föndra

Nú styttist í jólin og kennaraverkfall er í algleymingi. Væri ekki ráð að nýta litlar hendur, því fátt gleður meira en að fá gefins hluti sem hannaðir eru af ástvinum. Meira
25. október 2004 | Fasteignablað | 375 orð | 2 myndir

RE/MAX Stjarnan býður upp á innanhússráðgjöf

HIN ÖRT vaxandi samkeppni á fasteignamarkaðnum hefur vart farið fram hjá þeim sem eru í fasteignahugleiðingum. Meira
25. október 2004 | Fasteignablað | 1218 orð | 5 myndir

Sérbýli og gott útsýni einkennir nýjar íbúðir við Álfkonuhvarf

Mikil uppbygging á sér nú stað við svonefnd Hvörf í Kópavogi, en þar er mikið útsýni yfir Elliðavatn og til fjalla. Magnús Sigurðsson kynnti sér íbúðir í smíðum í fjölbýlishúsi við Álfkonuhvarf 19-21. Meira
25. október 2004 | Fasteignablað | 367 orð | 1 mynd

Skuldbreyting lána gæti aukið neyzlu

Margir hús- og íbúðareigendur hafa þegar nýtt sér þann möguleika að greiða upp húsbréf og önnur eldri húsnæðislán með því að endurnýja lánin á hagstæðari vöxtum hjá við skiptabönkum sínum. Þessar uppgreiðslur nema nú þegar rúmlega 13 milljörðum króna. Meira
25. október 2004 | Fasteignablað | 83 orð | 1 mynd

Snertilás

Það getur verið mikið hagræði af því að nota snertilás. Það þekkja það margir að stranda við útidyrnar með fangið fullt og finna svo ekki lykilinn, sem á að vera á sínum rétta stað í vasanum. Meira
25. október 2004 | Fasteignablað | 165 orð | 2 myndir

Straumsalir 2

Kópavogur - Fasteignasalan Hraunhamar er nú með í sölu fimm íbúða hús við Straumsali 2 í Kópvogi. "Húsið er á þremur hæðum og mjög vandað að allri gerð," segir Helgi Jón Harðarson hjá Hraunhamri. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.