Greinar þriðjudaginn 30. nóvember 2004

Fréttir

30. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 253 orð | ókeypis

4.930 einstaklingar fengu 55,3 milljarða að láni

BANKAR og sparisjóðir veittu fasteignaveðtryggð lán til 4.930 einstaklinga á tímabilinu frá 23. ágúst sl. til loka október. Var heildarfjárhæð lánanna 55,3 milljarðar kr. Meira
30. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 183 orð | ókeypis

52% fjölgun einkahlutafélaga á fjórum árum

EINKAHLUTAFÉLÖGUM hefur fjölgað um rúmlega sjö þúsund, eða 52%, á tæpum fjórum árum og voru þau tæplega 21 þúsund talsins undir lok októbermánaðar. Meira
30. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 251 orð | ókeypis

70% vilja þjóðgarð norðan Vatnajökuls

SJÖTÍU prósent landsmanna styðja stofnun þjóðgarðs norðan Vatnajökuls samkvæmt skoðanakönnun sem Gallup gerði fyrir Náttúruverndarsamtök Íslands og Samtök um náttúruvernd á Norðurlandi, SUNN, dagana 4.-18. nóvember sl. Meira
30. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 415 orð | ókeypis

70 þúsund manns eiga rétt á láni frá LSR

ALLIR sem einhvern tíma á starfsævinni hafa greitt til Lífeyrissjóðs starfsmanna ríkisins (LSR) eða til Lífeyrissjóðs hjúkrunarfræðinga (LH) eiga rétt á láni úr sjóðunum með 4,15% vöxtum samkvæmt þeim almennu reglum sem um lánin gilda. Meira
30. nóvember 2004 | Minn staður | 132 orð | ókeypis

Aðalfundur GA | Mikill viðsnúningur, til...

Aðalfundur GA | Mikill viðsnúningur, til hins betra, varð í rekstri Golfklúbbs Akureyrar á milli ára. Hagnaður af rekstri klúbbsins síðasta rekstrarár nam rúmum 5 milljónum króna á móti 9 milljóna króna tapi árið áður. Rekstrarár GA er frá 31. Meira
30. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 246 orð | ókeypis

Afgreiðsla á gjafsókn samræmdist ekki lögum

UMBOÐSMAÐUR Alþingis telur að afgreiðsla svonefndrar gjafsóknarnefndar og þar með dóms- og kirkjumálaráðuneytisins á beiðni konu um gjafsókn í tilteknu máli, hafi ekki byggst á lögmætum og málefnalegum forsendum. Meira
30. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 129 orð | ókeypis

Afsökunarbeiðni frá stjórn Skólafélags Menntaskólans í Reykjavík

STJÓRN Skólafélags Menntaskólans í Reykjavík hefur óskað eftir að koma eftirfarandi tilkynningu á framfæri: "Stjórn Skólafélagsins biðst hér með formlega afsökunar á að hafa birt hið umtalaða Árshátíðarlag á vef sínum. Meira
30. nóvember 2004 | Minn staður | 109 orð | ókeypis

Alþjóðadagur alnæmis | Fyrsti desember er...

Alþjóðadagur alnæmis | Fyrsti desember er alþjóðadagur alnæmis. Þann dag er víða um heim minnst þeirra sem látist hafa af völdum alnæmis, þeirra sem eiga við þann sjúkdóm að stríða og aðstandenda þeirra. Meira
30. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 118 orð | 1 mynd | ókeypis

Andvíg hækkun leikskólagjalda

AÐALFUNDUR Ungra frjálslyndra var haldinn 20. nóvember. Meira
30. nóvember 2004 | Minn staður | 80 orð | ókeypis

Aukafjárveiting | Á fjáraukalögum er gert...

Aukafjárveiting | Á fjáraukalögum er gert ráð fyrir að Heilbrigðisstofnun Austurlands fái 15 milljónir króna vegna aukinna umsvifa í kjölfar álvers-, jarðganga- og virkjunarframkvæmda og 10 milljónir króna vegna aukinnar heilsugæsluþjónustu á... Meira
30. nóvember 2004 | Minn staður | 214 orð | 1 mynd | ókeypis

Aukin starfsemi hjá KB banka

KB banki hefur gangsett bakvinnslu á Akureyri en um er að ræða þjónustu bankans við útgjaldadreifingu einstaklinga um allt land. Það var Kristján Þór Júlíusson bæjarstjóri sem klippti á borða í húsnæði KB banka við Geislagötu af þessu tilefni. Meira
30. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 201 orð | ókeypis

Áfengi og tóbak hækkar

ALÞINGI samþykkti með hraði í gær frumvarp til laga um að áfengisgjald á sterku víni hækki um 7% auk þess sem tóbaksgjald hækkar um sömu prósentu. Öðluðust lögin þegar í stað gildi. Meira
30. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 95 orð | ókeypis

Ánægja með verðþróun hjá SVFR

AÐALFUNDUR Landssambands stangaveiðifélaga var haldinn nýlega á Akranesi þar sem ný stjórn félagsins var kosin. Í stjórn eru Brynjar Már Magnússon formaður, varaformaður er Ingólfur Þorbergsson SVFA, Eggert Sk. Meira
30. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 81 orð | 1 mynd | ókeypis

Boðinn velkominn í fremstu röð

"ÞETTA voru frábærir tónleikar og er óhætt að bjóða Ara Þór velkominn í fremstu röð íslenskra hljóðfæraleikara. Meira
30. nóvember 2004 | Erlendar fréttir | 330 orð | 1 mynd | ókeypis

Dularfull veikindi hrjá Jústsjenkó

VÍKTOR Jústsjenkó, leiðtogi stjórnarandstöðunnar í Úkraínu, hefur undanfarna mánuði þjáðst af einhverjum ókennilegum veikindum, sem hafa markað hann mjög og raunar gerbreytt útliti hans á skömmum tíma. Meira
30. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 318 orð | ókeypis

Ekki verið óskað eftir fjármagni í mæli á Goðabungu

ENGIN fjárlagabeiðni hefur borist frá Veðurstofu Íslands um jarðskjálftamæli á Goðabungu, að sögn Haraldar Johannessen, aðstoðarmanns umhverfisráðherra. Meira
30. nóvember 2004 | Erlendar fréttir | 149 orð | ókeypis

Fá bætur vegna pyntinga í Chile

RÍKISSTJÓRN Chile hefur ákveðið að greiða um 28.000 manns bætur vegna pyntinga í stjórnartíð Augustos Pinochets hershöfðingja sem tók völdin í sínar hendur 1973 og stjórnaði landinu til ársins 1990. Bæturnar eiga að nema 112.000 pesóum, sem samsvarar 15. Meira
30. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 26 orð | 1 mynd | ókeypis

Fjölsóttur basar

MARGT var um manninn á basar Waldorfskólans í Lækjarbotnum sem haldinn var sl. laugardag. Þar var m.a. selt handverk, unnið af nemendum, foreldrum og kennurum... Meira
30. nóvember 2004 | Minn staður | 288 orð | 2 myndir | ókeypis

Fossgerði orðið hrossgerði

Egilsstaðir | Langþráð stund rann upp á laugardag, þegar hestamenn á Egilsstöðum fengu afhenta nýja aðstöðu fyrir sig og hesta sína í Fossgerði skammt utan við bæinn. Meira
30. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 863 orð | 4 myndir | ókeypis

Fólk gerir sér fyrst nú grein fyrir áfallinu

Síðasti vinnudagur flestra starfsmanna Kísiliðjunnar í Mývatnssveit er í dag, en rekstri hennar verður hætt nú um mánaðamót eftir tæplega 40 ára starfsemi, en félagið var stofnað 13. ágúst 1966. Meira
30. nóvember 2004 | Erlendar fréttir | 1134 orð | 3 myndir | ókeypis

Frakkar í vanda á Fílbeinsströndinni

Fréttaskýring | Hörð átök voru nýlega á Fílabeinsströndinni og tugir manna féllu eftir að vopnahlé var rofið. Frakkar eru með friðargæslulið í landinu en fortíð þeirra sem nýlenduveldis dregur úr trúverðugleikanum. Meira
30. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 64 orð | ókeypis

Framlag til MRSÍ verði ekki skert

FJÖLMENNINGARRÁÐ og prestur innflytjenda, Toshiki Toma, skora á stjórnvöld að skerða ekki fjárframlög til Mannréttindaskrifstofu Íslands (MRSÍ) frá fyrra ári. Meira
30. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 51 orð | 1 mynd | ókeypis

Fuglarnir spóka sig

FUGLARNIR spóka sig á Tjörninni og þrífa í hlákunni, sem unnið hefur hratt á ísnum síðustu daga. Samkvæmt veðurspá næstu daga er ólíklegt að ísinn muni aukast á ný, þótt eitthvað kólni í veðri. Meira
30. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 199 orð | 1 mynd | ókeypis

Færi úr 90 í 80 km/klst.

GERA má ráð fyrir að hámarkshraði á íslenskum þjóðvegum myndi víðast hvar lækka úr 90 km/klst. í 80 km/klst. og yrði sumstaðar takmarkaður enn frekar, ef reglur Norðmanna um leyfilegan hámarkshraða á tveggja akreina þjóðvegum yrðu teknar upp á Íslandi. Meira
30. nóvember 2004 | Minn staður | 562 orð | 1 mynd | ókeypis

Gaman að glíma við erfið verkefni

Stykkishólmur | Fjörutíu og fimm herbergi bætast við Hótel Stykkishólm næsta vor þegar viðbygging við hótelið verður tekin í notkun. Verður herbergjafjöldinn þá meira en tvöfalt meiri en nú. Meira
30. nóvember 2004 | Minn staður | 122 orð | ókeypis

Geiravísur Magnúsar Geirs

GEIRAVÍSUR er heiti á ljóðabók eftir Akureyringinn Magnús Geir Guðmundsson og gefur hann bókina sjálfur út. Þetta er fyrsta bók Magnúsar Geirs en áður hafa ýmsar vísur og kviðlingar eftir hann birst á opinberum vettvangi, t.d. Meira
30. nóvember 2004 | Minn staður | 222 orð | ókeypis

Gert verði ráð fyrir 12 hæða húsi

MEIRIHLUTI umhverfisráðs Akureyrarbæjar hefur samþykkt að í texta með tillögu að breytingu á aðalskipulagi við Baldurshaga verði tekið fram að gert sé ráð fyrir allt að 12 hæða húsi á lóðinni með allt að 36 íbúðum og leggur meirihluti ráðsins jafnframt... Meira
30. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 93 orð | ókeypis

Getspakur

Aðsókn að Smámunasafninu í Sólgarði í Eyjafjarðarsveit vex ár frá ári, en alls sóttu um 4.400 manns safnið á liðnu sumri. Gestir voru um 3000 talsins í fyrrasumar. Meira
30. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 597 orð | 1 mynd | ókeypis

Halda þarf ref í skefjum

Refum hefur fjölgað mikið hér á landi á undanförnum aldarfjórðungi. Ársveiðin hefur aukist með stækkun stofnsins og komst upp í um 5 þúsund dýr 2003. Refir voru alfriðaðir á Hornströndum og öðrum friðlýstum svæðum frá 1. júlí 1994. Meira
30. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 226 orð | ókeypis

Hefur veitt þjónustu umfram samning

FJÁRHAGSVANDA sjúkrahússins Vogs má rekja til þess að stofnunin hefur veitt sjúklingum þjónustu umfram það sem gert er ráð fyrir í þjónustusamningi ríkisins og sjúkrahússins, að sögn Jóns Kristjánssonar heilbrigðisráðherra. Meira
30. nóvember 2004 | Minn staður | 177 orð | ókeypis

Hnoðsteypa | Starfsmenn Impregilo hófu fyrir...

Hnoðsteypa | Starfsmenn Impregilo hófu fyrir helgina að steypa innan við távegg Kárahnjúkastíflu og nota við verkið svokallaða RCC-steypu í fyrsta sinn á Íslandi; hnoðsteypu eins og fyrirbærið er nefnt á íslensku. Meira
30. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 135 orð | 1 mynd | ókeypis

Hringurinn gefur tvær milljónir króna

HRINGURINN í Reykjavík hefur styrkt Barnaspítala Hringsins og barna- og unglingageðdeildina (BUGL) með peningagjöf að upphæð 2 milljónir króna, sem skiptast munu jafnt á milli aðila. Meira
30. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 1033 orð | 2 myndir | ókeypis

Hugsunarleysi að hvetja til kaupa á stórum bílum

Ef stefna stjórnvalda er að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda þarf að grípa til aðgerða. Ein áhrifaríkasta leiðin til að hafa áhrif á eftirspurn eftir landflutningum er að endurskoða skatta- og styrkjakerfið. Þetta kemur m.a. fram í verkefni sem Tinna Finnbogadóttir hefur unnið fyrir Landvernd. Meira
30. nóvember 2004 | Erlendar fréttir | 300 orð | 2 myndir | ókeypis

Íhlutun SÞ verði gerð auðveldari

ÞAÐ er niðurstaða sérfræðinganefndar á vegum framkvæmdastjóra Sameinuðu þjóðanna að gera þurfi breytingar á SÞ þannig að auðveldara verði fyrir samtökin að hlutast til um mál í aðildarríkjunum ef ástæða þykir til. Meira
30. nóvember 2004 | Minn staður | 97 orð | ókeypis

Íslandsklukku hringt | Hátíðardagskrá verður á...

Íslandsklukku hringt | Hátíðardagskrá verður á Sólborg á fullveldisdaginn, 1. desember, frá kl. 16 til 18 í tilefni dagsins. Meira
30. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 88 orð | 1 mynd | ókeypis

Íslenskar myndir "óíslenskar"?

DÓMUR þess efnis að kvikmyndin Trúlofunin langa geti ekki talist frönsk gæti haft áhrif víðar í kvikmyndaheiminum. Myndin var dæmd á þeim forsendum að hún hefði verið gerð að megninu til fyrir bandarískt fé. Meira
30. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 122 orð | ókeypis

Jaxlinn flytur fyrir Eimskip

Vestfirðir | Eimskip innanlands og Sæskip ehf., sem rekur flutningaskipið Jaxlinn, hafa gert með sér samkomulag um sjóflutninga til og frá Vestfjörðum, að því er fram kemur á vef Bæjarins besta á Ísafirði. Meira
30. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 65 orð | 1 mynd | ókeypis

Jólabasar í Röst

Átta kvennafélög í Snæfellsbæ stóðu saman að því nú um helgina að safna peningum til að kaupa sjálfvirkan blóðflokkateljara fyrir Heilsugæslustöðina í Snæfellsbæ. Meira
30. nóvember 2004 | Minn staður | 80 orð | 1 mynd | ókeypis

Jólahundur

Egilsstaðir | Það var sannarlega kátt á hjalla þegar kveikt var á hæsta jólatré landsins utan við verslun KHB á Egilsstöðum um helgina. Meira
30. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 158 orð | 1 mynd | ókeypis

Jólastemning í Dimmuborgum

Mývatnssveit | Hópur Bandaríkjamanna frá samtökum sem nefna sig Santas Goodwill heimsótti Dimmuborgir á sunnudag, þar sem hann heilsaði upp á mývetnsk leikskólabörn og sjálfan jólasveininn, sem eins og kunnugt er á höfuðstöðvar í Dimmuborgum. Meira
30. nóvember 2004 | Minn staður | 68 orð | 1 mynd | ókeypis

Jólaundirbúningur á fullan skrið

Neskaupstaður | Jólaundirbúingur er víða kominn á fullan skrið og fara börnin í leikskólum landsins ekki varhluta af honum. Meira
30. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 55 orð | 1 mynd | ókeypis

Kauphöllin hvítþvegin

MIKILVÆGT er að góð yfirsýn sé yfir íslenskt atvinnu- og fjármálalíf hjá Kauphöll Íslands. Þessi gluggahreinsunarmaður var í óða önn að hvítþvo glervegg Kauphallarinnar þegar ljósmyndari Morgunblaðsins átti þar leið hjá í gær. Meira
30. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 253 orð | 1 mynd | ókeypis

Keppa um virkjunarrétt

LANDEIGENDUR Reykjahlíðar í Mývatnssveit keppa nú ásamt Orkuveitu Reykjavíkur (OR) um réttindi til rannsókna og nýtingar á jarðgufu í Gjástykki, norðan Kröfluvirkjunar. Meira
30. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 108 orð | 1 mynd | ókeypis

Konur gegn limlestingum

FUNDUR áhugafólks er berst gegn umskurn og limlestingum kvenna var haldinn í Norræna húsinu í gær og tókst, að sögn aðstandenda, með miklum ágætum. Meira
30. nóvember 2004 | Erlendar fréttir | 204 orð | 1 mynd | ókeypis

Kosningasvik í Rúmeníu?

ADRIAN Nastase, forsætisráðherra Rúmeníu, fékk flest atkvæði í fyrri umferð forsetakosninga sem fram fór á sunnudag. Líkt og í grannríkinu Úkraínu sakaði stjórnarandstaðan stuðningsmenn forsætisráðherrans um stórfelld kosningasvik. Meira
30. nóvember 2004 | Erlendar fréttir | 110 orð | 1 mynd | ókeypis

Kútsjma ljær máls á nýjum kosningum

LEONÍD Kútsjma, fráfarandi forseti Úkraínu, sagði í gær að hugsanlega væri aðeins hægt að binda enda á deilur í landinu um framkvæmd forsetakosninga sem fram fóru 21. nóvember sl. með því að endurtaka kosningarnar. Meira
30. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 667 orð | 2 myndir | ókeypis

Landsvirkjun sækir um rannsóknaleyfi á sama svæði

UPP eru komnar deilur um réttindi til rannsókna og nýtingar á jarðgufu til virkjunar í Gjástykki í Mývatnssveit, norðan Kröfluvirkjunar. Meira
30. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 42 orð | 1 mynd | ókeypis

Lést í bílslysi

MAÐURINN sem lést í umferðarslysi á Selfossi aðfaranótt sunnudags, þegar ekið var á hann á gangi á Eyrarvegi, hét Sveinbjörn Júlíusson, til heimilis að Reykjamörk 15, Hveragerði. Hann var fæddur 22. Meira
30. nóvember 2004 | Minn staður | 135 orð | 1 mynd | ókeypis

Ljóshafið á Randerstrénu

Fjölmenni var saman komið á Ráðhústorgi þegar kveikt var á jólatrénu frá vinabæ Akureyrar, Randers, í Danmörku við hátíðlega athöfn. Jólasveinar mættu á torgið og kættist fólk í yngsta aldurshópnum við þá góðu heimsókn. Meira
30. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 128 orð | 1 mynd | ókeypis

Minnast aldarafmælis Hjarðarholtskirkju

Dalabyggð | Á fyrsta sunnudegi í aðventu fyrir 100 árum var Hjarðarholtskirkja í Dölum vígð. Vígsluafmælisins er minnst með ýmsum hætti og hófst afmælishaldið með guðsþjónustu síðastliðinn sunnudag. Meira
30. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 87 orð | ókeypis

Nýir úrskurðir um þjóðlendur

ÓBYGGÐANEFND mun á fimmtudag kveða upp úrskurði um þjóðlendumörk í níu málum í Vestur-Skaftafellssýslu og Rangárvallasýslu. Meira
30. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 101 orð | ókeypis

Ort í baði

Leifur Eiríksson er sísprækur, orðinn 97 ára. Hann segir vel hugsað um sig á Hrafnistu og andrúmsloftið oft eins og hann lýsir góðlátlega í meðfylgjandi vísum. Meira
30. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 86 orð | ókeypis

Ók á konu og stakk af

EKIÐ var á unga konu við Vesturgötu í Sandgerði um fimmleytið í gær. Ökumaður bifreiðarinnar ók á brott án þess að huga að líðan konunnar, að sögn lögreglunnar í Keflavík, og er hans leitað. Meira
30. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 64 orð | ókeypis

Pétur Blöndal stjórnarformaður SPRON

PÉTUR Blöndal alþingismaður hefur tekið við sem formaður stjórnar Sparisjóðs Reykjavíkur og nágrennis eftir að Óskar Magnússon hætti í stjórninni sl. föstudag að eigin ósk. Meira
30. nóvember 2004 | Minn staður | 144 orð | 1 mynd | ókeypis

Pósturinn flytur

NÝTT þjónustuver Íslandspósts hefur verið opnað við Norðurtanga 3 á Akureyri, á bökkum Glerár. Í hinni nýju póstmiðstöð eru nú undir einu þaki þjónustuver Póstsins, póstflokkun, fyrirtækjaafgreiðsla og tollafgreiðsla. Meira
30. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 99 orð | 1 mynd | ókeypis

Prestur til Sólheima

SÉRA Helga Helena Sturlaugsdóttir hefur verið ráðin prestur að Sólheimum í Grímsnesi. Samhliða prestsstarfinu mun hún gegna starfi félagsmálafulltrúa við félagsþjónustu Sólheima. Meira
30. nóvember 2004 | Erlendar fréttir | 296 orð | 1 mynd | ókeypis

"Abidjan var indæll staður"

Fílabeinsströndin er rúmlega þrisvar sinnum stærri en Ísland og íbúatalan er um 17 milljónir, milljónir flóttamanna frá Líberíu og fleiri stríðshrjáðum grannlöndum búa í landinu. Meira
30. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 229 orð | 1 mynd | ókeypis

"Krefjandi verkefni og óvíst um niðurstöðuna"

DAVÍÐ Oddsson utanríkisráðherra kom á fund utanríkismálanefndar Alþingis í gær og greindi frá vinnu í tengslum við hugsanlegt framboð Íslendinga til setu í öryggisráði Sameinuðu þjóðanna. Meira
30. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 217 orð | 1 mynd | ókeypis

"Rann stjórnlaust og datt"

"ÉG var á gangi í rigningunni og átti mér einskis ills von þegar ég rann stjórnlaust og datt," sagði Agatha Sigurðardóttir, einn fjölmargra borgarbúa sem fengu að kenna illilega á geysilegri hálku sem myndaðist í morgunsárið í gær á... Meira
30. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 129 orð | ókeypis

Rannsóknir á sviði flutningsfræða efldar

NEMI í iðnaðarverkfræði við verkfræðideild Háskóla Íslands, Þorsteinn Rafn Johnsen, hlaut nýverið styrk upp á 1,5 milljónir króna frá Samskipum til að vinna að meistaraprófsverkefni um bætt fyrirkomulag akstursstýringar sendibíla á höfuðborgarsvæðinu. Meira
30. nóvember 2004 | Minn staður | 450 orð | 1 mynd | ókeypis

Reykjanesbær er tilbúinn fyrir þetta

Keflavík | "Við viljum njóta þess að búa í Reykjanesbæ og gera eitthvað skemmtilegt," segir Thelma Björk Jóhannesdóttir myndlistarmaður en hún og Inga Þórey Jóhannsdóttir myndlistarmaður eru að koma á fót sýningarrými við Hafnargötu í... Meira
30. nóvember 2004 | Erlendar fréttir | 104 orð | 1 mynd | ókeypis

Reynt að bjarga hvölum

Björgunarmenn freistuðu þess í gær að bjarga tugum hvala sem syntu upp í fjöru á Tasmaníu í fyrrinótt. Þar drápust 97 hvalir og höfrungar sem syntu upp í fjöru um helgina. Meira
30. nóvember 2004 | Erlendar fréttir | 270 orð | 1 mynd | ókeypis

Sakaður um að hafa misnotað stöðu sína

DAVID Blunkett, innanríkisráðherra Bretlands, hefur fyrirskipað óháða rannsókn á ásökunum um að hann hafi misnotað stöðu sína sem ráðherra til að aðstoða fyrrverandi ástkonu sína. Meira
30. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 139 orð | ókeypis

Sameiginlegir atvinnu- og ferðamálafulltrúar

Vesturbyggð | Bæjarstjórn Vesturbyggðar hefur vísað til bæjarráðs tillögu þar sem lagt er til að ráðnir verði sameiginlegir atvinnu- og ferðamálafulltrúar Vesturbyggðar og Tálknafjarðarhrepps. Meira
30. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 378 orð | 1 mynd | ókeypis

Samkeppni um námsefni í neytendafræðslu

NORRÆNA ráðherranefndin hefur boðað til samkeppni um námsefni í neytendafræðslu og nemur verðlaunaféð 100 þúsund dönskum krónum eða rúmri milljón íslenskra króna. Meira
30. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 386 orð | ókeypis

SAUÐÁRKRÓKUR - eftir Björn Björnsson fréttaritara

Jólasvipur er farinn að færast yfir Sauðárkrók og stóri ljósakrossinn hefur verið tendraður á Nöfunum við kirkjugarðinn. Meira
30. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 1426 orð | 2 myndir | ókeypis

Snörp orðaskipti á þingi um ummæli Hjálmars Árnasonar

Til snarpra orðaskipta kom milli stjórnar og stjórnarandstæðinga á Alþingi í gær, er rædd voru ummæli Hjálmars Árnasonar, þingflokksformanns Framsóknarflokksins, um málefni Íraks, í fjölmiðlum um helgina. Meira
30. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 187 orð | 1 mynd | ókeypis

Sparnaðartillögur upp á 34 millljarða

STJÓRN Heimdallar kynnti niðurskurðartillögur sínar á fjárlagafrumvarpi ríkisstjórnarinnar á þingflokksfundi Sjálfstæðisflokksins í gærmorgun. Meira
30. nóvember 2004 | Erlendar fréttir | 148 orð | ókeypis

Staðfest að Íranar hafi hætt auðgun úrans

STJÓRN Alþjóðakjarnorkumálastofnunarinnar (IAEA) samþykkti í gær ályktun þar sem hún fagnar því að Íranar hafi hætt að auðga úran. Mohamed ElBaradei, yfirmaður IAEA, hafði sagt stjórninni að stofnunin staðfesti að Íranar hefðu hætt allri auðgun úrans. Meira
30. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 332 orð | 1 mynd | ókeypis

Sveitarfélagið gæti tapað 25-30% tekna

SIGBJÖRN Gunnarsson, sveitarstjóri í Skútustaðahreppi, segir ómögulegt að gera sér grein fyrir því á þessu stigi hversu mikið tekjutap sveitarfélagsins verður í kjölfar þess að starfsemi Kísiliðjunnar verður hætt. Meira
30. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 147 orð | ókeypis

Tíu störf gætu skapast í lífmassaverksmiðju

MÖGULEIKAR á framleiðslu lífmassa í tilraunaskyni hafa verið kannaðir ítarlega af Íslenska lífmassafélaginu og iðnaðarráðuneytinu, með það fyrir augum að slík verksmiðja rísi í Mývatnssveit. Meira
30. nóvember 2004 | Minn staður | 123 orð | ókeypis

Tjáningarfrelsið | Sigríður Rut Júlíusdóttir lögmaður...

Tjáningarfrelsið | Sigríður Rut Júlíusdóttir lögmaður flytur fyrirlestur á lögfræðitorgi í dag, þriðjudaginn 30. nóvember kl. Hann fjallar um mörk tjáningarfrelsis og friðhelgi einkalífs með áherslu á umfjöllun um opinberar persónur. Meira
30. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 98 orð | 1 mynd | ókeypis

Tónskóli Hörpunnar kærir Reykjavíkurborg

TÓNSKÓLI Hörpunnar hefur kært Reykjavíkurborg til félagsmálaráðherra fyrir brot á stjórnsýslulögum, en skólinn telur að borgaryfirvöld hafi ekki farið að þeim reglum sem borgin setti um úthlutun fjár til tónlistarskóla veturinn 2003. Meira
30. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 193 orð | 1 mynd | ókeypis

Tækniþjónusta Icelandair með vottun EASA

TÆKNIÞJÓNUSTAN á Keflavíkurflugvelli, (ITS) sem áður var viðhaldsdeild Flugleiða, hefur fengið vottun á starfsemi sinni frá European Aviation Safety Agency, Flugöryggisstofnun Evrópulanda, EASA, sem tekið hefur við flugöryggismálum af JAA. Meira
30. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 60 orð | ókeypis

Valt í hálkunni

BÍLVELTA varð í Hafnarfirði í hálkunni í gærmorgun þegar jeppi rann út af vegi í brattri brekku við kirkjugarðinn í Garðaholti. Ekki urðu teljandi slys á fólki þótt jeppinn hafnaði á þakinu, en hann var á lítilli ferð. Meira
30. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 93 orð | ókeypis

Val um gervihár eða -augnabrúnir

HEILBRIGÐISRÁÐHERRA hefur breytt reglugerð um styrki Tryggingastofnunar ríkisins til sjúklinga vegna hjálpartækja og felur breytingin m.a. Meira
30. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 189 orð | ókeypis

Vilja leggja af tollfrjálsa verslun á flugvöllum

STJÓRN Samtaka verslunar og þjónustu (SVÞ) telur að það eigi fremur að vera markmið stjórnvalda að efla almenna verslun í landinu, sem skilar samfélaginu eðlilegum og almennum tekjum, en að reka tollfrjálsa komuverslun í flugstöðvum í beinni samkeppni... Meira
30. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 255 orð | 1 mynd | ókeypis

Vill ekki gefa upp alla von um verksmiðju

VALGERÐUR Sverrisdóttir iðnaðarráðherra átti í gærmorgun fund með starfsfólki Kísiliðjunnar ásamt Sveini Þorgrímssyni, skrifstofustjóra í iðnaðarráðuneytinu. Meira
30. nóvember 2004 | Minn staður | 316 orð | 1 mynd | ókeypis

Vonast eftir fyrsta hópnum næsta haust

Grindavík | Unnið er að því að koma á samvinnu við bandarísk heilbrigðisyfirvöld um rannsóknir á lækningamætti Bláa lónsins á psoriasis. Meira
30. nóvember 2004 | Innlendar fréttir | 149 orð | ókeypis

Wallenbergstofnunin sendir Alþingi áskorun

RAOUL Wallenberg-stofnunin, mannréttindaskrifstofa við háskólann í Lundi í Svíþjóð undir forystu Guðmundar Alfreðssonar prófessors, beinir því til Alþingis að hugleiða að setja lög til að koma á fót sjálfstæðri stofnun til að berjast fyrir og varðveita... Meira

Ritstjórnargreinar

30. nóvember 2004 | Leiðarar | 328 orð | 1 mynd | ókeypis

Mikilvægi menntunar

Þórlindur Kjartansson kvartar yfir því í pistli á vefritinu Deiglunni að farið sé að leggja meira upp úr menntun stétta á borð við kennara. Meira
30. nóvember 2004 | Leiðarar | 573 orð | ókeypis

Mismunun eftir sjúkdómi?

Samtök áhugafólks um áfengis- og vímuefnavandann, SÁÁ, munu draga úr þjónustu á sjúkrahúsinu Vogi eftir áramót nema til komi aukin fjárframlög. Meira
30. nóvember 2004 | Leiðarar | 425 orð | ókeypis

Samvinna í geðheilbrigðismálum

Því hefur verið spáð að árið 2020 verði þunglyndi næstalgengasti og næstdýrasti sjúkdómur í heimi á eftir hjartasjúkdómum. Meira

Menning

30. nóvember 2004 | Leiklist | 397 orð | 1 mynd | ókeypis

Af hverju höldum við jól?

Eftir Pétur Eggerz. Leikstjóri: Pétur Eggerz. Leikarar: Bjarni Ingvarsson, Pétur Eggerz, Alda Arnardóttir og Aino Freyja Järvela. Leikmynd og leikmunir: Bjarni Ingvarsson og Pétur Eggerz. Búningahönnun: Helga Rún Pálsdóttir. Tónlist: Ingvi Þór Kormáksson. Útsetning tónlistar: Vilhjálmur Guðjónsson. Möguleikhúsið 28. nóvember kl. 14. Meira
30. nóvember 2004 | Bókmenntir | 434 orð | 1 mynd | ókeypis

Aldalok

Höfundur: Óskar Guðmundsson. Útgefandi: Iðunn. Reykjavík 2004. Meira
30. nóvember 2004 | Kvikmyndir | 234 orð | 1 mynd | ókeypis

Alexander lagði ekki áhorfendur

KVIKMYNDINNI um fornkonunginn Alexander mikla tókst ekki að leggja undir sig bandaríska bíógesti um helgina. Myndin fór beint í sjötta sæti á aðsóknarlistanum og námu tekjur af henni 21,6 milljónum dala frá því á miðvikudag, eða um 1. Meira
30. nóvember 2004 | Menningarlíf | 93 orð | 1 mynd | ókeypis

Á tökustað Bjólfskviðu

ÞÁTTURINN Mósaík fylgist með framvindu á tökustað Bjólfskviðu, sem Vestur-Íslendingurinn Sturla Gunnarsson hefur verið að vinna að hér á landi. Meira
30. nóvember 2004 | Bókmenntir | 797 orð | 1 mynd | ókeypis

Bakhlið veruleikans

Valin ljóð eftir Charles Simic. Þýð. Hallberg Hallmundsson. 86 bls. Útg. Brú. Reykjavík, 2004 Meira
30. nóvember 2004 | Menningarlíf | 859 orð | 2 myndir | ókeypis

Biblía Tomma og guðspjall Samma

fimmtudagskvöldið 25. nóv. Meira
30. nóvember 2004 | Menningarlíf | 51 orð | 1 mynd | ókeypis

Dýrustu kaup Metropolitan?

MADONNUMYND þessi, Stroganoff Madonna, eftir ítalska endurreisnarmeistarann Duccio di Buoninsegna, gæti verið dýrustu kaup í sögu Metropolitan-safnsins í New York. Meira
30. nóvember 2004 | Tónlist | 1145 orð | 1 mynd | ókeypis

Grátið á öxl Burnels

The Stranglers héldu fjölsótta tónleika í Laugardalshöll árið 1978 og heilluðu þá verðandi ræflarokkara upp úr skónum. Arnar Eggert Thoroddsen átti samtal við JJ Burnel, bassaleikara sveitarinnar, vegna væntanlegrar heimsóknar sveitarinnar hingað næstu helgi. Meira
30. nóvember 2004 | Menningarlíf | 704 orð | 1 mynd | ókeypis

Hagmælskan í músíkinni

Sú hefð hefur skapast í Tíbrártónleikaröð Salarins að 1. desember ár hvert eru flutt sönglög eftir eitt íslenskt tónskáld hverju sinni. Meira
30. nóvember 2004 | Tónlist | 211 orð | 1 mynd | ókeypis

Heimsækja Noreg og XFM

HLJÓMSVEITIN Jan Mayen hefur fengið boð um að spila á tónlistarhátíðinni ByLarm, sem fram fer í Stavanger dagana 10.-12. febrúar nk. Meira
30. nóvember 2004 | Tónlist | 659 orð | 2 myndir | ókeypis

Íslenskt hipp-popp

Í Igore eru Kristín Ýr Bjarnadóttir rapp, Friðrik Fannar Thorlacius rapp, forritun, Rakel Magnúsdóttir söngur, Daníel Örn Jóhannesson scratch. Meira
30. nóvember 2004 | Menningarlíf | 40 orð | 1 mynd | ókeypis

Julia Roberts eignast tvíbura

JULIA Roberts og eiginmaður hennar, kvikmyndatökumaðurinn Danny Moder, eignuðust tvíbura síðasta sunnudag, dreng og stúlku. Hafa börnin fengið nöfnin Hazel Patricia og Phinnaeus Walter. Meira
30. nóvember 2004 | Menningarlíf | 77 orð | 2 myndir | ókeypis

Kennslustund í rokki

SÍÐASTA föstudag fóru fram stórtónleikar á Gauki á Stöng. Var það Stúdentaráð Kennaraháskóla Íslands sem stóð að þeim og báru þeir yfirskriftina Rokk í Kennó 2004. Meira
30. nóvember 2004 | Menningarlíf | 28 orð | 1 mynd | ókeypis

KÍNA hefur um áratugabil státað af...

KÍNA hefur um áratugabil státað af færasta fimleikafólki heims. Þjálfunin hefst snemma þar í landi og var þessi mynd tekin af upprennandi stjörnum í Li Xiaoshuang-fimleikaskólanum í... Meira
30. nóvember 2004 | Bókmenntir | 473 orð | 1 mynd | ókeypis

Náttúran með láði og lá

eftir Baldur Óskarsson. 128 bls. Útg. Ormstunga. Reykjavík, 2004 Meira
30. nóvember 2004 | Kvikmyndir | 501 orð | 1 mynd | ókeypis

Og frá hvaða landi er myndin?

ÚRSKURÐUR franskra dómstóla um að kvikmyndin Trúlofunin langa ( Un long dimanche de fiançailles / A Very Long Engagement ) teljist ekki frönsk hefur valdið uppnámi í gervöllum kvikmyndaheiminum. Meira
30. nóvember 2004 | Tónlist | 176 orð | 1 mynd | ókeypis

Ske boðið að taka þátt

HLJÓMSVEITINNI Ske hefur verið boðið að koma fram á tónlistarhátíðinni SXSW, sem fram fer í Austin í Texas í mars á næsta ári. Meira
30. nóvember 2004 | Menningarlíf | 284 orð | 1 mynd | ókeypis

Skemmtilegir njósnaþættir

TVEIR mjög spennandi en ólíkir njósnaþættir eru á dagskrá Sjónvarpsins, Njósnadeildin (Spooks) á þriðjudagskvöldum og Launráð (Alias) á fimmtudagskvöldum. Ég má vart missa af þessum tveimur þáttum, sem eru uppáhaldsþættirnir mínir í sjónvarpi. Meira
30. nóvember 2004 | Menningarlíf | 202 orð | 1 mynd | ókeypis

Söguleg umræða í Andvara

ANDVARI, rit Hins íslenska þjóðvinafélags, er kominn út. Þetta er 129. árgangur ritsins, hinn 46. í nýjum flokki. Að þessu sinni er aðalgreinin æviágrip Auðar Auðuns, alþingismanns og ráðherra, eftir Björgu Einarsdóttur. Meira
30. nóvember 2004 | Tónlist | 266 orð | 1 mynd | ókeypis

TÓNLIST - Neskirkja

Aðventutónleikar. M.a. verk eftir Jón Ásgeirsson, Báru Grímsdóttur, Atla Heimi Sveinsson, Jórunni Viðar, Byrd og Kjartan Ólafsson (frumfl.) Háskólakórinn, Litli kórinn*, Kór Neskirkju og Hljómeyki**. Stjórnendur: Steingrímur Þórhallsson orgel/píanó, Inga J. Backman* og Hildigunnur Rúnarsdóttir**. Sunnudaginn 28. nóvember kl. 17. Meira
30. nóvember 2004 | Tónlist | 368 orð | 1 mynd | ókeypis

TÓNLIST - Salurinn

Verk eftir Caccini og Carissimi. Sönghópurinn Rinascente (Hallveig Rúnarsdóttir & Lára Bryndís Eggertsdóttir sópran, Jóhanna Halldórsdóttir alt, Gísli Magnason tenór og Hrólfur Sæmundsson barýton). Steingrímur Þórhallsson orgel. Laugardaginn 27. nóvember kl. 17. Meira
30. nóvember 2004 | Tónlist | 233 orð | 1 mynd | ókeypis

Velkominn í fremstu röð!

Verk eftir Bach, Schubert, Tchaikovsky og Prokofiev. Ari Þór Vilhjálmsson, fiðla; Anna Guðný Guðmundsdóttir, píanó. Laugardagur 27. nóvember. Meira

Umræðan

30. nóvember 2004 | Aðsent efni | 488 orð | 2 myndir | ókeypis

Akureyringar - er góð heilsa ekki eitt það dýrmætasta sem við eigum?

Bryndís Arnarsdóttir og María H. Tryggvadóttir skrifa um heilsueflingu: "Hjálpum sem flestum að upplifa þá vellíðan sem felst í því að hafa góða samvisku gagnvart lífsháttum sínum..." Meira
30. nóvember 2004 | Bréf til blaðsins | 179 orð | ókeypis

Bréf til Íþróttasíðunnar

Frá Helga Indriðasyni: "VERÐ að lýsa yfir óánægju minni með umfjöllun Íþróttasíðunnar um keppni á Íslandsmótinu í handbolta. Í tvígang hefur það gerst að engin umfjöllun hefur verið um leiki Þórsliðsins og sé um leikina skrifað er það í hinu mesta skötulíki." Meira
30. nóvember 2004 | Aðsent efni | 413 orð | 1 mynd | ókeypis

Eldur í Reykjavík

Gestur Ólafsson fjallar um eldinn í Hringrás: "Margt bendir til þess að íslenskur almenningur sé að byrja að gera sér grein fyrir því hvað gott skipulag skiptir miklu máli." Meira
30. nóvember 2004 | Aðsent efni | 615 orð | 1 mynd | ókeypis

Fólk, náttúra og ein Jörð

Ólöf Guðný Valdimarsdóttir fjallar um alþjóðaþing, sem hún sat fyrir Landvernd: "Þingið var haldið undir kjörorðinu: "Fólk, náttúra og ein Jörð" sem undirstrikar að náttúran er sameign og hvert ríki gegnir mikilvægu hlutverki í varðveislu náttúrugæða." Meira
30. nóvember 2004 | Bréf til blaðsins | 331 orð | ókeypis

Í klóm auðvaldsins

Frá Guðbjörgu Einarsdóttur: "Hver er staða alþýðunnar í þjóðfélaginu í dag og hverjar eru framtíðarhorfur hennar undir merkjum auðvaldsins? Þegar alþýðan kýs yfir sig auðvaldsöflin trekk í trekk er hún ekki að vinna í sína þágu." Meira
30. nóvember 2004 | Aðsent efni | 732 orð | 1 mynd | ókeypis

Lækkun tekjuskatts

Sveinn Jónsson fjallar um tekjuskatt: "Tekjuskatturinn hefur í flestum löndum verið misnotaður umfram aðra skatta." Meira
30. nóvember 2004 | Aðsent efni | 578 orð | 1 mynd | ókeypis

Rétt forgangsröðun í skattamálum

Dagný Jónsdóttir fjallar um skattamál: "Tekjuauki skattaaðgerða ríkisstjórnarinnar er margfalt meiri en að lækka eingöngu virðisaukaskatt á matvælum." Meira
30. nóvember 2004 | Aðsent efni | 510 orð | 1 mynd | ókeypis

Ræstingar hjá Hafnarfjarðarbæ

Sigurður T. Sigurðsson fjallar um ræstingar: "Í flestum framkvæmdaratriðum gagnvart fólkinu hafa bæði bæjaryfirvöld og verktaki sýnt fruntaskap." Meira
30. nóvember 2004 | Aðsent efni | 382 orð | 2 myndir | ókeypis

UNICEF berst gegn mansali

Hólmfríður Anna Baldursdóttir fjallar um mansal: "UNICEF þjálfar landamæraverði til að koma auga á mansal og takast á við það, og styður heimili fyrir ungar stúlkur sem lent hafa í klóm kynlífsþrælkunar." Meira
30. nóvember 2004 | Bréf til blaðsins | 274 orð | 1 mynd | ókeypis

Velvakandi Svarað í síma 5691100 kl. 10-12 og 13-15 | velvakandi@mbl.is.

Góð þjónusta MIG langaði til að koma á framfæri ánægju minni með þjónustu sem ég fékk hjá Og Vodafone. Ég fór í símabúðina Og Vodafone í Kringlunni í síðustu viku. Ég var í vandræðum með síma sem ég hafði fengið að gjöf en kunni ekki almennilega á. Meira
30. nóvember 2004 | Aðsent efni | 798 orð | 1 mynd | ókeypis

Þarf að vernda ungmenni okkar fyrir áfengisauglýsingum?

Sigurður Ragnarsson skrifar um áfengisauglýsingar: "Það er auðvitað ekki hægt að kenna auglýsingum eða kynningum á áfengi alfarið um aukna drykkju." Meira

Minningargreinar

30. nóvember 2004 | Minningargreinar | 2465 orð | 1 mynd | ókeypis

GUÐJÓN MAGNÚSSON

Guðjón Magnússon fæddist á Hlíð við Kollafjörð í Strandasýslu 21. júlí 1911. Hann lést á gjörgæsludeild LHS við Hringbraut 14. nóvember síðastliðinn. Foreldrar hans voru Magnús Jónsson, f. 29. október 1878, d. 27. des. Meira  Kaupa minningabók
30. nóvember 2004 | Minningargreinar | 1957 orð | 1 mynd | ókeypis

HENRY BERG JOHANSEN

Henry Berg Johansen rafeindatæknifræðingur, fæddist í Neskaupstað 15. júní 1951. Hann lést á hjartadeild LSH við Hringbraut að kvöldi 20. nóvember síðastliðins. Foreldrar hans eru Antonía Jóna Bjarnadóttir frá Búðum í Fáskrúðsfirði, f. 22. Meira  Kaupa minningabók
30. nóvember 2004 | Minningargreinar | 1713 orð | 1 mynd | ókeypis

HJÖRLEIFUR GUNNARSSON

Hjörleifur Gunnarsson fæddist á Eyrarbakka 19. sept. 1921. Hann lést á St. Jósefsspítala í Hafnarfirði 17. nóvember síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Björg Björgólfsdóttir, f. 12. maí 1899, d. 9. mars 1964, og Gunnar Ingibergur Hjörleifsson, f. 7. Meira  Kaupa minningabók
30. nóvember 2004 | Minningargreinar | 2118 orð | 1 mynd | ókeypis

HREGGVIÐUR EYFJÖRÐ GUÐGEIRSSON

Hreggviður Eyfjörð Guðgeirsson fæddist í Hafnarfirði 10. janúar 1931. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut 23. nóvember síðastliðinn. Foreldrar hans voru Kristján Valdemar Kristjánsson, f. 20.4. 1904, d. 18.9. 1974 og Sigurpálína Jóhannsdóttir, f. Meira  Kaupa minningabók
30. nóvember 2004 | Minningargreinar | 27 orð | ókeypis

Jóhanna Símonardóttir

Hvenær sem kallið kemur, kaupir sig enginn frí. Þar læt ég nótt, sem nemur, neitt skal ei kvíða því. (Hallgrímur Pétursson.) Sofðu rótt, elsku amma mín. Vilhjálmur S.... Meira  Kaupa minningabók
30. nóvember 2004 | Minningargreinar | 3992 orð | 1 mynd | ókeypis

JÓHANNA SÍMONARDÓTTIR

Jóhanna Símonardóttir fæddist í Reykjavík 6. október 1923 og ólst þar upp. Hún lést á Landspítalanum 20. nóvember síðastliðinn. Foreldrar Jóhönnu voru Símon Jónsson kaupmaður frá Bakka í Ölfusi, f. 25.8. 1893. d. 22.2. Meira  Kaupa minningabók
30. nóvember 2004 | Minningargreinar | 202 orð | 1 mynd | ókeypis

SIGURJÓN PÉTURSSON

Sigurjón Pétursson sjómaður fæddist 11. apríl 1964. Hann lést 22. nóvember síðastliðinn. Foreldrar hans voru Pétur J. Daníelsson vélstjóri, f. 16.9. 1938, d. 26.5. 1979, og Guðrún H. Pálsdóttir, f. 1.5. 1944. Systkini Sigurjóns eru Harpa, f. 22.9. Meira  Kaupa minningabók
30. nóvember 2004 | Minningargreinar | 1711 orð | 1 mynd | ókeypis

VIGDÍS SIGURLAUG BALDVINSDÓTTIR

Vigdís Sigurlaug Baldvinsdóttir fæddist í Ólafsfirði 26. júní 1938. Hún lést á Borgarspítalanum í Reykjavík fimmtudaginn 18. nóvember síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Baldvin Guðni Jóhannesson, f. 29.10. 1895, d. 10.12. Meira  Kaupa minningabók

Sjávarútvegur

30. nóvember 2004 | Sjávarútvegur | 76 orð | 1 mynd | ókeypis

Stefnir í metsíldarafla

MIKIL síldveiði hefur verið í nóvember. Þannig er aflinn nú kominn í 44.902 tonn í mánuðinum, samkvæmt upplýsingum frá Fiskistofu. Síldaraflinn í nóvember í fyrra var sá mesti í sögunni eða 49.164 tonn. Það virðist líklegt að það met verði slegið í ár. Meira
30. nóvember 2004 | Sjávarútvegur | 312 orð | ókeypis

Vægi sjávarútvegs í Kauphöllinni óverulegt

HLUTUR sjávarútvegs af heildarviðskiptum með hlutabréf og heildarvirði hlutabréfa skráðra fyrirtækja í Kauphöll Íslands hefur hrapað á síðustu árum og er orðinn óverulegur. Meira

Viðskipti

30. nóvember 2004 | Viðskiptafréttir | 146 orð | ókeypis

Aukin greiðslukortavelta

INNLEND greiðslukortavelta heimilanna var 8,2% meiri síðastliðna tólf mánuði en á sama tímabili árið áður. Þetta er meðal þess sem fram kemur í Hagtíðindum Hagstofu Íslands. Meira
30. nóvember 2004 | Viðskiptafréttir | 82 orð | ókeypis

Á næstunni

Áhrif lánaveislu bankanna er yfirskrift morgunverðarfundar Félags viðskiptafræðinga MBA frá Háskóla Íslands, Félag MBA - HÍ , næstkomandi fimmtudag, 2. desember. Meira
30. nóvember 2004 | Viðskiptafréttir | 109 orð | ókeypis

ESSO hækkar en Atlantsolía ekki

OLÍUFÉLAIÐ (ESSO) tilkynnti í gær hækkun á eldsneytisverði til samræmis við hækkun Skeljungs og Olís í síðustu viku. Bensínlítrinn hjá ESSO hækkaði um eina krónu og lítri af dísilolíu um 1,50 kr., sem er sama hækkun og hjá hinum félögunum tveimur. Meira
30. nóvember 2004 | Viðskiptafréttir | 293 orð | 1 mynd | ókeypis

Íslandsbanki hækkar tilboð í BN banka

ÍSLANDSBANKI hf. hefur hækkað tilboð sitt í öll hlutabréf norska bankans BNbank (Bolig og Næringsbanken ASA) í 340 norskar krónur á hlut greitt í peningum, en fyrra tilboð Íslandsbanka hljóðaði upp á 320 norskar krónur á hvern hlut. Meira
30. nóvember 2004 | Viðskiptafréttir | 70 orð | ókeypis

Lækkun í Kauphöllinni

VIÐSKIPTI í Kauphöll Íslands í gær námu tæpum 12 milljörðum króna . Þar af voru viðskipti með hlutabréf fyrir 3,8 milljarða . Úrvalsvísitala Kauphallarinnar lækkaði um 1,6% og var lokagildi hennar 3.472 stig. Meira
30. nóvember 2004 | Viðskiptafréttir | 169 orð | 1 mynd | ókeypis

Viðbúið að stjórn SPRON breytist

ÞAÐ er viðbúið að stjórn SPRON muni taka breytingum eigi síðar en á næsta aðalfundi að sögn Péturs Blöndal alþingismanns og stjórnarformanns Sparisjóðs Reykjavíkur og nágrennis, SPRON. Meira
30. nóvember 2004 | Viðskiptafréttir | 392 orð | ókeypis

VÍS kaupir Vörð

VÁTRYGGINGAFÉLAG Íslands hf., VÍS, hefur keypt Vörð vátryggingafélag hf. af félagi í meirihlutaeigu Baugs. Kaupverðið verður ekki gefið upp. VÍS tók við rekstri Varðar í gær og verður það sjálfstætt dótturfélag og hluti af VÍS-samstæðunni. Meira

Daglegt líf

30. nóvember 2004 | Afmælisgreinar | 1112 orð | 1 mynd | ókeypis

ÁSBJÖRG JÓNSDÓTTIR

Föðursystir mín, Ásbjörg Jónsdóttir, eða Ása eins og hún er jafnan kölluð, fæddist á Gunnlaugsstöðum í Stafholtstungum í Mýrasýslu 30. nóvember 1904 og fagnar nú hundrað ára afmæli sínu. Hún er annað barn hjónanna Jóns Þ. Meira
30. nóvember 2004 | Daglegt líf | 277 orð | 1 mynd | ókeypis

Börn eiga aldrei að gefa sig að ókunnugum

Foreldrar standa sig almennt mjög vel í að kenna börnum sínum að gefa sig ekki á tal við ókunnuga og þiggja hvorki bílfar né heimboð af þeim að mati Vigdísar Erlendsdóttur sálfræðings, forstöðumanns Barnahúss. Meira
30. nóvember 2004 | Daglegt líf | 511 orð | 8 myndir | ókeypis

Glysgirnin eykst er nær dregur jólum

Jólin nálgast og má víða sjá þess merki. Fólk er þegar farið að huga að jólaskreytingum og í verslunum sem sérhæfa sig í jólaskrauti er orðið býsna jólalegt um að litast, svo sem í Garðheimum í Mjódd. Meira
30. nóvember 2004 | Daglegt líf | 133 orð | 1 mynd | ókeypis

Hundar geta lengt líf mannsins

Sérstakt samband getur myndast milli hunda og eigenda þeirra og það nær langt út fyrir það að þeir búi í sama húsi. Meira
30. nóvember 2004 | Daglegt líf | 214 orð | 1 mynd | ókeypis

Of mikið hreinlæti í fæðingu varasamt?

Of mikið hreinlæti við fæðingu getur seinkað þroska ónæmiskerfis barnsins því bakteríur sem flytjast frá móður til barns við fæðinguna geta varið það gegn ofnæmi. Niðurstöður nýrrar sænskrar rannsóknar sem greint er frá í Dagens Nyheter benda til þessa. Meira

Fastir þættir

30. nóvember 2004 | Dagbók | 39 orð | 1 mynd | ókeypis

70 ÁRA afmæli .

70 ÁRA afmæli . Í dag, 30. nóvember, er sjötugur Aðalbergur Þórarinsson, Vatnsnesvegi 29, Keflavík . Af því tilefni mun Aðalbergur ásamt eiginkonu sinni, Ólafíu Einarsdóttur , taka á móti gestum laugardaginn 4. desember kl. Meira
30. nóvember 2004 | Dagbók | 26 orð | 1 mynd | ókeypis

90 ÁRA afmæli .

90 ÁRA afmæli . Á morgun, 1. desember, verður Herdís Steinsdóttir níræð. Hún tekur á móti vinum og ættingjum á heimili sínu, Akurgerði 44, frá kl.... Meira
30. nóvember 2004 | Dagbók | 23 orð | 1 mynd | ókeypis

Árnaðheilla dagbók@mbl.is

100 ÁRA afmæli. Í dag, 30. nóvember, er 100 ára Ásbjörg Guðný Jónsdóttir frá Gunnlaugsstöðum í Stafholtstungum, nú búsett á Dvalarheimilinu Höfða,... Meira
30. nóvember 2004 | Fastir þættir | 1092 orð | 4 myndir | ókeypis

Besti skákmaður skáksögunnar verður rússneskur meistari

14.-27. nóvember 2004 Meira
30. nóvember 2004 | Fastir þættir | 212 orð | ókeypis

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | dagbok@mbl.is

Haustleikarnir í Flórída. Meira
30. nóvember 2004 | Dagbók | 21 orð | ókeypis

Einn gerir mun á dögum, en...

Einn gerir mun á dögum, en annar metur alla daga jafna. Sérhver hafi örugga sannfæringu í huga sínum. (Róm. 14, 5.) Meira
30. nóvember 2004 | Dagbók | 414 orð | 1 mynd | ókeypis

Ferðast mikið og eru efnaðir

Frosti Jónsson fæddist í Reykjavík árið 1972. Hann lauk BA í sálfræði frá Háskóla Íslands og er nú við það að ljúka meistaranámi í hagvísindum við Viðskiptaháskólann á Bifröst. Meira
30. nóvember 2004 | Viðhorf | 928 orð | ókeypis

Jafnrétti um jólin II

Ég held ég sé reyndar yfirleitt frekar jákvæð en ég get ómögulega séð að það sé eitthvað jákvætt við kynjamisrétti og nauðganir. Meira
30. nóvember 2004 | Dagbók | 249 orð | 1 mynd | ókeypis

Japanskar teiknimyndasögur í Alþjóðahúsi

JAPANSKA myndasöguhefðin Manga er viðfangsefni fyrirlesturs sem Úlfhildur Dagsdóttir heldur í kvöld á vegum Íslensk-japanska félagsins, á þriðju hæð Alþjóðahússins við Hverfisgötu. Meira
30. nóvember 2004 | Fastir þættir | 142 orð | 1 mynd | ókeypis

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | dagbok@mbl.is

1. d4 d5 2. c4 dxc4 3. Rf3 Rf6 4. e3 e6 5. Bxc4 c5 6. 0-0 a6 7. a4 Rc6 8. De2 Dc7 9. Rc3 Be7 10. Hd1 cxd4 11. exd4 0-0 12. Bg5 Hd8 13. Hac1 Rd5 14. Ba2 Bxg5 15. Rxg5 De7 16. Rxd5 Dxg5 17. f4 Dh6 18. Rc7 Hb8 19. d5 exd5 20. Hxd5 Hf8 21. De4 Be6 22. Meira
30. nóvember 2004 | Dagbók | 81 orð | 1 mynd | ókeypis

Söngvar sjávarins

Íslenska óperan | "Aldan stigin - ljóð úr heimi ræðara, far - og fiskimanna," er yfirskrift annarra hádegistónleika Íslensku óperunnar á þessu starfsári, en þeir hefjast kl.12.15 í dag. Meira
30. nóvember 2004 | Fastir þættir | 286 orð | 1 mynd | ókeypis

Víkverji skrifar...

Víkverji fór ekki varhluta af flensunni sem hefur gengið undanfarnar vikur og lagðist í bælið lungann úr síðustu viku með háan hita. Meira

Íþróttir

30. nóvember 2004 | Íþróttir | 267 orð | 1 mynd | ókeypis

Birgir Leifur til SuðurAfríku í næstu viku

BIRGIR Leifur Hafþórsson kylfingur úr GKG tekur í næstu viku þátt í sínu fyrsta golfmóti í evrópsku mótaröðinni í ár, en það er Dunhill mótið sem fram fer í Suður-Afríku. Birgir Leifur var sem kunnugt er einu höggi frá því að fá fullan rétt til að leika í evrópsku mótaröðinni en fékk takmarkaðan rétt til þátttöku í mótum á þessu tímabili. Meira
30. nóvember 2004 | Íþróttir | 152 orð | ókeypis

Chelsea vill vernd fyrir Mourinho

CHELSEA hefur óskað eftir því að öryggisgæsla verði hert til muna í Porto og á leikvangi liðsins þegar fyrrverandi þjálfari þess, Jose Mourinho, mætir þangað með sveit sína í lokaumferð riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í næstu viku. Meira
30. nóvember 2004 | Íþróttir | 142 orð | ókeypis

CSKA hafði betur í toppslagnum

CSKA Moskva hafði betur í toppslag rússnesku deildarinnar í körfuknattleik á sunnudaginn þegar liðið mætti Jóni Arnóri Stefánssyni og félögum í Dinamo St Petersburg, 86:78. Meira
30. nóvember 2004 | Íþróttir | 285 orð | 1 mynd | ókeypis

Ég er klár í að mæta á fornar slóðir

MENN ráku upp stór augu þegar í ljós kom að Hermann Hreiðarsson var ekki í byrjunarliði Charlton í leiknum við Chelsea á laugardaginn. Hermann hóf leikinn á varamannabekknum. Meiðsli í baki öftruðu honum frá að spila allan tímann en frá því hann var keyptur frá Ipswich í mars í fyrra hafði Hermann aldrei verið varamaður. Eyjamaðurinn lék síðasta hálftímann en hann kom inná í stöðunni 4:0 og þótti besti leikmaður Charlton. Meira
30. nóvember 2004 | Íþróttir | 140 orð | ókeypis

FIFA tilnefnir þrjá bestu leikmennina

ALÞJÓÐA knattspyrnusambandið, FIFA, gaf út í gær nafn þriggja leikmanna, sem berjast um sæmdarheitið besti knattspyrnumaður heims 2004. Meira
30. nóvember 2004 | Íþróttir | 506 orð | 2 myndir | ókeypis

Fullur tilhlökkunar

"VIGGÓ hafði samband við mig á dögunum og spurði mig hvort ég væri tilbúinn til að vera honum til aðstoðar. Ég þurfti ekki að hugsa mig tvisvar um. Ég tók boðinu og hlakka mikið til," sagði Bergsveinn Bergsveinsson, fyrrverandi markvörður íslenska landsliðsins í handknattleik, sem ráðinn hefur verið aðstoðarmaður Viggós Sigurðssonar landsliðsþjálfara. Stórverkefni bíður þeirra - heimsmeistarakeppnin í Túnis í janúar. Meira
30. nóvember 2004 | Íþróttir | 221 orð | ókeypis

Groningen vill semja við Ólaf Inga til þriggja og hálfs árs

ÓLAFUR Ingi Skúlason, fyrirliði ungmennalandsliðsins í knattspyrnu sem er á mála hjá enska meistaraliðinu Arsenal, er vongóður um að samningar takist í vikunni á milli Arsenal og hollenska úrvalsdeildarliðsins Groningen. Meira
30. nóvember 2004 | Íþróttir | 130 orð | ókeypis

Heiðar orðaður við Crystal Palace

HEIÐAR Helguson, íslenski landsliðsmiðherjinn hjá Watford, er undir smásjánni hjá Crystal Palace, nýliðunum í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, samkvæmt frétt í enskum netmiðli, fansfc.com, í gær. Meira
30. nóvember 2004 | Íþróttir | 132 orð | 1 mynd | ókeypis

Hrafnhildur var næstmarkahæst í Póllandi

HRAFNHILDUR Skúladóttir varð næstmarkahæsti leikmaður riðlakeppninnar sem íslenska landsliðið í handknattleik tók þátt í í Póllandi og lauk á sunnudaginn. Hrafnhildur skoraði 32 mörk í fimm leikjum íslenska landsliðsins. Meira
30. nóvember 2004 | Íþróttir | 6 orð | ókeypis

í kvöld

HANDKNATTLEIKUR Íslandsmót karla, norðurriðill: KA-heimilið: KA - Haukar 19. Meira
30. nóvember 2004 | Íþróttir | 293 orð | 1 mynd | ókeypis

* JULIAN Duranona skoraði 11/3 mörk...

* JULIAN Duranona skoraði 11/3 mörk þegar lið hans HSG Vulkan Vogelsberg vann HSG Baunatal , 32:33, á útivelli í 3. deild þýska handknattleiksins á sunndagskvöld. Duranona hefur alls skorað 80 mörk í níu leikjum á keppnistímabilinu. Meira
30. nóvember 2004 | Íþróttir | 232 orð | ókeypis

Keflvíkingar til Kóreu

ÞÓRARINN Kristjánsson og Hörður Sveinsson, knattspyrnumenn úr Keflavík, fara í dag til Suður-Kóreu og verða þar til reynslu hjá Busan Icons til 9. desember. Busan Icons er eitt þrettán atvinnuliða sem mynda úrvalsdeildina í Suður-Kóreu, K-League. Liðið hafnaði í 7. sæti í ár en keppninni lauk 20. nóvember. Meira
30. nóvember 2004 | Íþróttir | 99 orð | ókeypis

Njarðvík fær styrk frá Serbíu

VEERA Janjich, körfuknattleikskona frá Serbíu-Svartfjallalandi, er gengin til liðs við 1. deildarlið Njarðvíkur. Meira
30. nóvember 2004 | Íþróttir | 238 orð | ókeypis

"Engin taugaveiklun"

PATRICK Vieira, fyrirliði Arsenal, varar Chelsea við því að Arsenal ætli ekki að láta frá sér Englandsmeistaratitilinn baráttulaust en eftir ósigur Arsenal á móti Liverpool í fyrradag er Chelsea með fimm stiga forskot á Arsenal í efsta sæti deildarinnar. Meira
30. nóvember 2004 | Íþróttir | 946 orð | 1 mynd | ókeypis

"Miðstýrt og gagnslaust tól"

FORRÁÐAMENN úrvalsdeildarliðs Snæfells klóra sér í höfðinu þessa dagana og reyna að finna lausn á vandamálum liðsins sem snúa að reglugerð Körfuknattleikssambands Íslands, KKÍ, um leikmannasamninga eða launaþak. Félaginu var á dögunum gert að greiða 100. Meira
30. nóvember 2004 | Íþróttir | 223 orð | 1 mynd | ókeypis

* RAY Lewington , knattspyrnustjóri Watford...

* RAY Lewington , knattspyrnustjóri Watford , er afar ánægður með framlag Brynjars Björns Gunnarssonar sem hefur skorað þrjú mörk fyrir liðið í ensku 1. deildinni í undanförnum leikjum. Meira
30. nóvember 2004 | Íþróttir | 373 orð | 1 mynd | ókeypis

* SÁNDOR Matus , ungverski markvörðurinn...

* SÁNDOR Matus , ungverski markvörðurinn sem lék með KA í úrvalsdeildinni í knattspyrnu í sumar, hefur samið við Akureyrarliðið til þriggja ára. Matus var einn besti leikmaður KA-manna í sumar en þeir leika í 1. deild á næsta ári. Meira
30. nóvember 2004 | Íþróttir | 136 orð | ókeypis

Stjarnan leikur heima í Evrópukeppninni

KVENNALIÐ Stjörnunnar leikur alla sína leiki í Áskorendakeppninni í handknattleik á heimavelli eftir áramótin en keppnin er með nýju sniði á þessari leiktíð. Í "32 liða úrslitum" eru aðeins 23 lið skráð til leiks. Meira
30. nóvember 2004 | Íþróttir | 44 orð | ókeypis

úrslit

KÖRFUKNATTLEIKUR Bikarkeppni karla Bikar KKÍ og Lýsingar, 32 liða úrslit: ÍS - Njarðvík 81:130 NBA-deildin Úrslit í fyrrinótt: Toronto - Washington 109:114 LA Clippers - Golden State 103:91 Miami - Boston 106:104 Portland - New Jersey 83:71 Sacramento -... Meira
30. nóvember 2004 | Íþróttir | 300 orð | 1 mynd | ókeypis

Zola og Cagliari á siglingu

NÝLIÐAR Cagliari í ítölsku 1. deildinni í knattspyrnu hafa komið allra liða mest á óvart það sem af er leiktíðinni en margir spáðu félaginu falli. En leikmenn Cagliari frá eyjunni Sardínu eru þessa stundina í 4. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.