Greinar sunnudaginn 19. desember 2004

Fréttir

19. desember 2004 | Innlendar fréttir | 120 orð | 1 mynd

1.500. fundur hafnarstjórnar Reykjavíkur

HAFNARSTJÓRN Reykjavíkur hélt sinn fimmtánhundraðasta fund á föstudaginn var, sem jafnframt var síðasti fundur stjórnarinnar á þessu formi, en frá og með næstu áramótum sameinast höfnin í Reykjavík höfnunum á Akranesi, Borgarnesi og á Grundartanga. Meira
19. desember 2004 | Erlendar fréttir | 168 orð

19 ára stelpa dæmd til dauða

STÚLKA, sem aðeins er 19 ára gömul, hefur verið dæmd til dauða í Arak í Íran. Ástæðan er að hún hafi rekið vændis-hús, haft sam-ræði við ættingja sína og fætt óskil-getið barn. Meira
19. desember 2004 | Innlendar fréttir | 200 orð

36% aukning í raftækjakaupum

VELTA á greiðslukortum Mastercard jókst um rúm 19% 15. nóvember til 14. desember í ár miðað við sama tímabil í fyrra. Meira
19. desember 2004 | Innlendar fréttir | 305 orð

Ástæða til að taka Vioxx af markaði strax árið 2000

Í GREIN sem birtist í breska læknatímaritinu Lancet nýverið er því haldið fram af hálfu svissneskra vísindamanna að upplýsingar hafi legið fyrir árið 2000 sem bentu mjög sterklega til aukinnar tíðni kransæðastíflu sem tengdist notkun rófekoxíb (Vioxx). Meira
19. desember 2004 | Innlendar fréttir | 128 orð

Átta hafa smyglað fíkniefnum innvortis

ÞAÐ sem af er þessu ári hefur sýslumaðurinn á Keflavíkurflugvelli lagt hald á rúmlega 5.000 e-töflur, um 14,5 kíló af hassi, tæplega 2,4 kíló af kókaíni og um 1,3 kíló af amfetamíni. Þetta er umtalsvert meira af fíkniefnum en í fyrra. Meira
19. desember 2004 | Innlendar fréttir | 794 orð | 2 myndir

Bernhard prins af Hollandi látinn

HINN 1. desember síðastliðinn lést Bernhard prins af Hollandi, eiginmaður Júlíönu fyrrverandi drottningar Hollands. Prinsinn var fæddur 29. júní 1911 í Jena í Þýskalandi. Meira
19. desember 2004 | Innlendar fréttir | 190 orð | 1 mynd

Börnin á ruslahaugunum

UM það bil 500 fátæk börn búa á eða í nánd við ruslahaugana í útjaðri í Phnom Penh í Kambódíu. Börnin þjást oft af vandamálum tengdum eiturlyfjum og kynferðislegri misnotkun. Meira
19. desember 2004 | Innlendar fréttir | 115 orð | 1 mynd

Doktorsvörn í líffræði við HÍ

*DOKTORSVÖRN fer fram við raunvísindadeild Háskóla Íslands á morgun, mánudaginn 20. desember. Þá ver Cédric F.V. Hobel MSc. Meira
19. desember 2004 | Innlent - greinar | 432 orð | 1 mynd

Eini tilgangurinn að skemmta fólki

Vefur Baggalúts á sér marga trygga lesendur, sem geta nú kæst yfir því að komin er út heil bók eftir þá Baggalútsmenn. Þrír þeirra fræddu Aðalheiði Ingu Þorsteinsdóttur um Sannleikann um Ísland. Meira
19. desember 2004 | Innlendar fréttir | 166 orð | 1 mynd

Ekki sofna ofan í jólamatinn

Nú er mesti annatími verslunarmanna og í frétt á heimasíðu VR er bent á að nú sé ekki seinna vænna að minna á rétt þeirra til lágmarkshvíldar. Fram kemur að hver starfmaður á rétt á 11 klst. Meira
19. desember 2004 | Innlendar fréttir | 43 orð

Erill hjá lögreglunni í Reykjavík

TÖLUVERÐUR erill var hjá lögreglunni í Reykjavík aðfaranótt laugardags vegna ölvunar bæði í miðborginni og í heimahúsum. Samkvæmt upplýsingum varðstjóra voru engar stórar uppákomur en nokkuð um að menn væru að kýla hver annan. Meira
19. desember 2004 | Innlent - greinar | 1802 orð | 5 myndir

Farsæll rekstur í tuttugu ár

Myndform heitir fyrirtæki sem lengi hefur séð Íslendingum fyrir margvíslegri afþreyingu. Guðrún Guðlaugsdóttir ræddi við bræðurna Gunnar og Magnús Gunnarssyni og Snorra Hallgrímsson sem eiga saman fyrirtækin Myndform, rekstur Laugarásbíós og Heimamynd. Meira
19. desember 2004 | Innlent - greinar | 2207 orð | 6 myndir

Fábrotnar óskir í fátæku landi

"Ef ég ætti sand af seðlum myndi ég kaupa mér köku," segir Pen Srey Pech sem ætlar sér að verða rík. "Ég hef ekki tíma til að vera í skóla," segir drengur sem safnar rusli á haugunum í Phnom Penh í Kambódíu. Þorkell Þorkelsson myndaði daglegt líf í Phnom Penh og nágrannaborgum og -bæjum, og Gunnar Hersveinn varpar ljósi á brot úr sögu og aðstæðum þjóðar og einstaklinga í Kambódíu. Meira
19. desember 2004 | Innlent - greinar | 1459 orð | 4 myndir

Fegurstu síðurnar í heimsins bók

Bókarkafli | Þeir eru ófáir sem þrá að kynnast framandi slóðum og forvitnilegum menningarheimum, svona í huganum að minnsta kosti. Í nýrri ferðabók sinni býður Ingólfur Guðbrandsson lesendum á stefnumót við heiminn. Meira
19. desember 2004 | Innlendar fréttir | 121 orð

Fischer ákærður og eftirlýstur

TALSMAÐUR bandaríska utanríkisráðuneytisins ítrekaði á fundi með blaðamönnum að Bobby Fischer væri ákærður og eftirlýstur í Bandaríkjunum. Meira
19. desember 2004 | Innlendar fréttir | 144 orð | 1 mynd

Flytur Bobby Fischer til Íslands?

BOBBY Fischer hefur verið boðið dvalar-leyfi á Íslandi. Fischer er fyrrverandi heimsmeistari í skák. Hann tefldi sögu-lega skák við Boris Spasskí árið 1972. Skákin fór fram hér á Íslandi og Fischer vann. Meira
19. desember 2004 | Innlendar fréttir | 245 orð

Framhald eftir áramót enn ekki tryggt

ENN hefur ekki fengist niðurstaða varðandi nám og starfsendurhæfingu fyrir geðsjúka á vegum Fjölmenntar og Geðhjálpar, að því er fram kemur á heimasíðu Ástu R. Meira
19. desember 2004 | Innlendar fréttir | 89 orð | 1 mynd

Frægt fólk í Rómeó og Júlíu

FRÆGIR breskir leikarar ætla að taka þátt í upp-færslu Vestur-ports á Rómeó og Júlíu. Sýningin er sýnd á West End í London. T.d. ætla Joanna Lumley, Sean Connery og Lenny Seagrove að taka þátt í henni. Leikararnir munu flytja loka-línur verksins. Meira
19. desember 2004 | Innlent - greinar | 505 orð | 1 mynd

Gefðu mér gott í skóinn!

Lengi vel var heiðarlega viðurkennt að á aðventunni stæðu flestir því sem næst á haus í annríki við að undirbúa jólahátíðina, nú bregður svo við að fólk er hvatt til að taka forskot á sæluna, það á að "njóta aðventunnar" - ég velti fyrir mér hvernig fari þá fyrir jólunum sjálfum. Ef að líkum lætur þarf að hafa eitthvað fyrir þeim. Meira
19. desember 2004 | Innlendar fréttir | 75 orð | 1 mynd

Gengið um í jólasnjónum

FYRSTI jólasnjórinn féll á suðvesturhorni landsins í gær og notuðu margir höfuðborgarbúa tækifærið til að ganga um borgina. Ekki virtist hið alræmda jólastress hafa mikil áhrif á þetta unga par sem gekk um Ægisíðuna í gærmorgun. Meira
19. desember 2004 | Innlendar fréttir | 324 orð

Gengistap Íbúðalánasjóðs gæti numið tugum milljarða

ÍBÚÐALÁNASJÓÐUR getur komist í þrot ef framhald verður á miklum uppgreiðslum á útlánum sjóðsins. Þetta stafar af því hvernig staðið var að skuldabréfaskiptum í tengslum við breytinguna úr húsbréfakerfinu yfir í hið nýja peningalánakerfi hinn 1. júlí sl. Meira
19. desember 2004 | Erlendar fréttir | 75 orð | 1 mynd

Gísla-taka í Grikk-landi

2 MENN rændu rútu í Grikk-landi síðasta miðvikudag. Þeir tóku um það bil 25 manns í gíslingu. Mennirnir vildu 1 milljón evra í lausnar-gjald. Það eru um 84 milljónir íslenskra króna. Þeir kröfðust þess líka að vera fluttir með flug-vél til Rússlands. Meira
19. desember 2004 | Erlendar fréttir | 147 orð

Grunur nægir ekki til að fangelsa fólk

LÁVARÐA-DEILDIN í Bretlandi hefur úrskurðað að það sé bannað að halda fólki í fangelsi í langan tíma fyrir það eitt að vera grunað um hryðju-verk. Lávarða-deildin er æðsta dóms-stigið. Þetta breytir breskum lögum um hryðju-verk mjög mikið. Meira
19. desember 2004 | Innlendar fréttir | 260 orð | 1 mynd

Hátíðahöld á tvítugsafmælinu 2005

ÁRAMÓTASKAUPIÐ 2004 er undir stjórn Spaugstofunnar og er það í fyrsta sinn sem sá hópur sem heild annast þennan vinsælasta og umdeildasta sjónvarpsþátt Íslands. Meira
19. desember 2004 | Innlendar fréttir | 297 orð

Hvatt til varlegrar meðferðar lyfsins hér á landi

NÝ bandarísk rannsókn bendir til að notkun algengs liðagigtarlyfs, Celebrex, geti aukið líkur á hjartaáföllum. Lyfið hefur m.a. verið í notkun hér á landi. Meira
19. desember 2004 | Innlendar fréttir | 43 orð

Innnes styrkir Hjálparstarf kirkjunnar

INNNES ehf. hefur fært Hjálparstarfi kirkjunnar heilmikið af kaffi og hrísgrjónum ásamt annarri matvöru. Verðmæti þessarar matargjafar er áætlað um 400.000 kr. Meira
19. desember 2004 | Innlendar fréttir | 177 orð | 2 myndir

Íslenskir og erlendir munir tengdir jólum

Á ÞJÓÐMINJASAFNINU gefur um þessar mundir að líta jólatré sem skreytt er á japanska vísu. Er tréð skreytt með handgerðum trönum, en trana er tákn friðar og langlífis í Japan. Meira
19. desember 2004 | Innlendar fréttir | 154 orð | 1 mynd

Í starfsnámi hjá John Galliano

DÝRASTA flíkin, sem Katrín Káradóttir kjólaklæðskeri hefur unnið að er með ísaumi og er metin á rúmlega eina milljón króna. Meira
19. desember 2004 | Innlendar fréttir | 168 orð | 1 mynd

Lengri vinnuviku, hærri eftirlaunaaldur...

Jean-Claude Trichet, forseti bankastjórnar Seðlabanka Evrópu, ávarpaði fund UNICE, Evrópusamtaka atvinnulífsins, á degi samkeppnishæfni 9. desember sl. Meira
19. desember 2004 | Innlendar fréttir | 70 orð

Lést eftir höfuð-högg

MAÐUR lést eftir árás á Ásláki í Mosfellsbæ síðustu helgi. Maðurinn hét Ragnar Björnsson og er úr Mosfellsbæ. Árásin var framin í and-dyri Ásláks. Árásar-maðurinn kýldi Ragnar á kjálkann. Hann heitir Loftur Jens Magnússon . Meira
19. desember 2004 | Innlendar fréttir | 282 orð | 1 mynd

Mörg hundruð Íslendingar á Kanarí um jólin

SÖLUAÐILAR utanlandsferða merkja mikla aukningu í sölu á ferðum fyrir jólin, einkum til Kanaríeyja, sem er langvinsælasti áfangastaðurinn um jólin, nú sem endranær. Dæmi er um 50% söluaukningu í ferðum á milli ára. Meira
19. desember 2004 | Innlendar fréttir | 135 orð

Netið öflugasti upplýsingamiðillinn

NETIÐ er langöflugasti upplýsingamiðill erlendra ferðamanna um Ísland. Ríflega helmingur þeirra sem hingað koma segjast nota Netið við upplýsingaöflun um landið. Þetta kemur fram í niðurstöðum sumarkönnunar Ferðamálaráðs sem gerð var sl. sumar. Meira
19. desember 2004 | Innlendar fréttir | 120 orð | 2 myndir

Nýir starfsmenn hjá Ölgerðinni

Sigríður Söebech hefur tekið við starfi framkvæmdastjóra fjármálasviðs Ölgerðarinnar Egils Skallagrímssonar ehf. Sigríður er viðskiptafræðingur og löggiltur endurskoðandi. Undanfarin ár hefur hún unnið sem fjármálastjóri hjá TVG-Zimsen hf. Meira
19. desember 2004 | Innlendar fréttir | 102 orð | 1 mynd

Nýtur góðs af sölu á Engli vonarinnar

Í TILEFNI af því að 80 ár eru síðan Guðlaugur A. Magnússon hóf rekstur silfursmíðaverkstæðis, árið 1924, hefur verslun Guðlaugs A. Magnússonar á Laugavegi 22a í Reykjavík hafið sölu á nýrri söfnunarlínu sem nefnist Engill vonarinnar. Meira
19. desember 2004 | Innlent - greinar | 1766 orð | 2 myndir

Ótti og tortryggni í Darfur

Ástandið í Darfur í Súdan hefur lengi verið slæmt og átökum linnir ekki. Stríðsglæpir hafa verið framdir með kerfisbundnum hætti og 1,65 milljónir manna hafa neyðst til að yfirgefa heimili sín. Tim Judah kynnti sér ástandið í Súdan og heimsótti uppreisnarmenn. Meira
19. desember 2004 | Erlendar fréttir | 78 orð | 1 mynd

"Sigurvegari ESB"

ÞÚSUNDIR Tyrkja fögnuðu Recep Tayyip Erdogan, forsætisráðherra Tyrklands, sem þjóðhetju í gær þegar hann kom til Istanbúl eftir viðræður í Brussel sem lauk með því að leiðtogar Evrópusambandsins (ESB) buðu Tyrkjum viðræður um aðild að sambandinu. Meira
19. desember 2004 | Erlendar fréttir | 617 orð | 1 mynd

Ráðstefna um minnkandi atvinnuþátttöku í ESB

Dagana 25. og 26. nóvember var haldin ráðstefna í Hollandi um vandamál sem verða vegna minnkandi atvinnuþátttöku í Evrópuríkjunum næstu árin, m.a. vegna breyttrar aldurssamsetningar. Meira
19. desember 2004 | Innlendar fréttir | 594 orð | 1 mynd

Risunum veitt samkeppni

"HIVE ætlar að veita stóru risunum á fjarskiptamarkaði, Og Vodafone og Símanum, samkeppni á sviði fjarskipta. Meira
19. desember 2004 | Innlendar fréttir | 74 orð | 1 mynd

Ríkið kaupir allt að 80 bíla

TILBOÐ á vegum Ríkiskaupa í allt að 80 bifreiðir fyrir ríkisstofnanir verða opnuð þriðjudaginn 21. desember. Meira
19. desember 2004 | Erlendar fréttir | 127 orð

Samið um viðræður um loftslagsbreytingar

SAMNINGANEFNDIR Evrópusambandsins og Bandaríkjanna náðu í gær samkomulagi um frekari viðræður um ráðstafanir til að draga úr losun lofttegunda sem valda gróðurhúsaáhrifunum. Meira
19. desember 2004 | Innlendar fréttir | 168 orð | 2 myndir

Skeljungur greiðir fyrir ferð Sæmundar til Japans

SKELJUNGUR hefur ákveðið að standa straum af kostnaði við endurfundi Sæmundar Pálssonar og vinar hans, Bobbys Fischers, í Tókýó. Meira
19. desember 2004 | Innlent - greinar | 991 orð

Skreytnar sögur af skrýtinni þjóð

Bókarkafli | Þeim er fátt heilagt aðstandendum vefjarins Baggalúts og í grínhandbókinni Sannleikanum um Ísland veita þeir félagar nýstárlegar söguskýringar á ýmsum hlutum og viðburðum. Hér er gripið niður í nokkrar þeirra sagna sem bókin geymir og verða Íslendingasögurnar fyrst fyrir valinu. Meira
19. desember 2004 | Innlent - greinar | 1638 orð | 1 mynd

Skuldabréfaskipti valda Íbúðalánasjóði miklum vanda

Uppgreiðslur á útlánum Íbúðalánasjóðs í kjölfar íbúðalána bankanna geta valdið því að sjóðurinn komist í þrot. Ástæðan er hvernig staðið var að skuldabréfaskiptum í tengslum við breytinguna úr húsbréfakerfinu yfir í hið nýja peningalánakerfi hinn 1. júlí sl. Grétar Júníus Guðmundsson skoðaði málið og segir ástæðuna m.a. þá að líklegt sé að sjóðurinn eigi eftir að þurfa að fjárfesta í vöxtum sem eru lægri en skuldir hans. Meira
19. desember 2004 | Innlendar fréttir | 56 orð | 1 mynd

Sópurinn sektaður?

STÖÐUMÆLAVERÐIR hafa í nógu að snúast þessa dagana enda margmenni í miðbænum. Aðrir starfsmenn borgarinnar fara einnig víða, þó í öðrum tilgangi, t.d. þeir sem sjá um að hreinsa upp rusl og ryk við götur og gangstéttir. Meira
19. desember 2004 | Innlendar fréttir | 203 orð | 1 mynd

STEINAR S. WAAGE

STEINAR S. Waage, fyrrverandi skókaupmaður, Kríunesi 6, Garðabæ, lést að kvöldi 17. desember á Landspítala - háskólasjúkrahúsi í Fossvogi. Hann var 72 ára að aldri. Meira
19. desember 2004 | Innlent - greinar | 930 orð | 8 myndir

Stuðmenn: Í takt við tímann

Á annan í jólum verður frumsýnd í Smárabíói kvikmynd Ágústs Guðmundssonar; Í takt við tímann. Guðrún Guðlaugsdóttir ræddi við Ágúst um þessa forvitnilegu mynd sem er eins konar framhald af hinni geysivinsælu mynd; Með allt á hreinu, - þar sem Stuðmenn og fleiri fóru á kostum. Meira
19. desember 2004 | Innlendar fréttir | 176 orð | 1 mynd

Stutt

Guðjón til Kefla-víkur Guðjón Þórðarson hefur verið ráðinn þjálfari karla-liðs Kefla-víkur í fótbolta. Guðjón þjálfaði eitt sinn íslenska landsliðið. Hann hefur búið í 5 ár í útlöndum og var meðal annars knattspyrnu-stjóri Stoke City í Englandi. Meira
19. desember 2004 | Innlendar fréttir | 75 orð

Stöð 2 hækkar áskriftarverð

ÁSKRIFTARVERÐ Stöðvar 2 hækkar frá og með 5. janúar 2005 um 6,4% hjá almennum áskrifendum og um 4,7% hjá M12-áskrifendum, en flestir áskrifenda eru í hópi M12-áskrifenda. Meira
19. desember 2004 | Innlendar fréttir | 153 orð | 1 mynd

Störf bíða allra nemenda

STÖRF hjá lögreglunni bíða allra þeirra 35 nemenda sem voru útskrifaðir úr grunndeild Lögregluskólans á föstudag. Um fimmtungur nemendanna var konur en námið tekur eitt ár. Meira
19. desember 2004 | Innlendar fréttir | 127 orð | 1 mynd

Svanasöngur Önnu Pálínu

"ÉG stóð uppi einn með plötuna og spurði sjálfan mig: Ja, hvað geri ég nú? Anna Pálína var ekki til staðar til að fylgja plötunni eftir og færa hana út til fólksins, eins og hún var vön að gera. En ég fann að þetta efni myndi sjá um sig sjálft. Meira
19. desember 2004 | Innlendar fréttir | 705 orð | 1 mynd

Söfnin mættu standa sig betur

Von er á nokkrum fjölda ferðamanna yfir jól og áramót, en undanfarin ár hafa 200 til 300 erlendir ferðamenn verið hér á landi um hátíðirnar. Meira
19. desember 2004 | Innlendar fréttir | 72 orð

Tombólubörnin söfnuðu 340 þúsundum

UM 400 tombólukrakkar Rauða krossins hafa á árinu safnað samtals 340.000 krónum til að "hjálpa börnum í útlöndum", eins og þau segja svo gjarna þegar þau koma til Rauða krossins að skila fénu. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Rauða krossinum. Meira
19. desember 2004 | Innlent - greinar | 1851 orð | 2 myndir

Trú og pólitík í Egils sögu

Bókarkafli | Skáldið í skriftinni er nýtt fræðirit eftir Torfa H. Tulinius um Egils sögu og líklegan höfund hennar Snorra Sturluson. Með ítarlegri rannsókn á byggingu sögunnar, myndmáli, hugmyndaheimi og félagslegum veruleika sem hún er sprottin úr reynir Torfi að varpa nýju ljósi á íslenskar miðaldabókmenntir og ævi og verk eins af helstu frumkvöðlum íslenskrar menningar. Meira
19. desember 2004 | Innlent - greinar | 1225 orð | 1 mynd

Uppgangur í Leipzig

Menningarborgina Leipzig í austurhluta Þýskalands, við mót ánna Elster, Parhte og Pleisse, þarf naumast að kynna Íslendingum, í öllu falli ekki eldri kynslóðum. Meira
19. desember 2004 | Innlendar fréttir | 308 orð | 1 mynd

Úrvinnslugjald lagt á umbúðir úr plasti og pappa

ÚRVINNSLUGJALD leggst á allar pappírs-, plast- og pappaumbúðir frá næsta hausti samkvæmt breytingum á lögum um úrvinnslugjald sem hlutu samþykki á Alþingi fyrir jól. Meira
19. desember 2004 | Innlendar fréttir | 173 orð

Yfir þúsund eftirlitsmenn í Úkraínu

YFIR þúsund kosningaeftirlitsmenn á vegum Öryggis- og samvinnustofnunar Evrópu (ÖSE) munu fylgjast með forsetakosningunum í Úkraínu hinn 26. desember nk. Meira
19. desember 2004 | Innlendar fréttir | 60 orð

Þrjátíu ár frá snjóflóði

Á MORGUN, mánudaginn 20. desember, eru 30 ár liðin síðan snjóflóð féllu á Neskaupstað. Vegna þessara atburða og til að minnast þeirra sem létust verður stutt bænastund á morgun, mánudag, kl. Meira
19. desember 2004 | Innlendar fréttir | 202 orð | 1 mynd

Þúsundir heimsókna og símtala og 320 athugasemdir

MIKIÐ annríki hefur verið hjá Tryggingastofnun ríkisins (TR) að undanförnu vegna endurreiknings á lífeyrisgreiðslum og bótarétti fyrir árið 2003. Meira

Ritstjórnargreinar

19. desember 2004 | Leiðarar | 393 orð

Forystugreinar Morgunblaðsins

20. desember 1994: "Dómstóll EFTA kvað á föstudag upp ráðgefandi álit vegna máls finnsks innflutningsfyrirtækis. Meira
19. desember 2004 | Leiðarar | 354 orð | 1 mynd

Ómótstæðileg gylliboð?

Vefpósturinn er furðuleg skepna. Inn í pósthólf rignir kynjapósti, ekki aðeins frá vinum og kunningjum frá óþekktum velunnurum úti um allan heim. Meira
19. desember 2004 | Leiðarar | 2043 orð | 1 mynd

REYKJAVÍKURBRÉF

Það er ekki oft, að menn skapi sér af eigin rammleik nýjan starfsferil eftir áratuga starf á öðru sviði. Það hefur Ragnar Arnalds, fyrrum alþingismaður og ráðherra, gert. Meira
19. desember 2004 | Leiðarar | 306 orð

Útrás menningarinnar

Útrás viðskiptalífsins til annarra landa vekur mikla athygli um þessar mundir og er m.a. fjallað um hana í Reykjavíkurbréfi Morgunblaðsins í dag. En ekki er síður ástæða til að vekja athygli á útrás menningarinnar. Meira
19. desember 2004 | Leiðarar | 179 orð

Þjóðin og olíufélögin

Ekki fer á milli mála að þjóðin er mjög ósátt við olíufélögin eftir þær upplýsingar sem fram hafa komið um verðsamráð þeirra í milli þótt enginn endanlegur dómur hafi fallið í þeim efnum. Meira

Menning

19. desember 2004 | Tónlist | 345 orð | 2 myndir

Allt telur

Mynddiskur með upptökum frá tónleikum Depeche Mode 1993 og safndiskur með endurhljóðblöndunum á helstu lögum sveitarinnar frá árunum 1981-2004. Meira
19. desember 2004 | Tónlist | 293 orð | 1 mynd

Brugðið á leik

Sterkir dagar, plata Ásgeirs Þórhallssonar Hvítaskálds. Ásgeir semur öll lög og texta utan eitt lag sem er eftir John Mogensen, eitt sem er að hluta eftir Jón Sigurðsson og eitt sem Thomas Ledin semur. Ásgeir annaðist útsetningar, stýrði upptökum og sá um hljóðblöndun. Ýmsir tónlistarmenn erlendir aðstoða hann og íslenskir söngvarar syngja með honum. Silver Sound gefur út. Meira
19. desember 2004 | Tónlist | 514 orð | 2 myndir

Ekkert nýtt

12 íslensk topplög, hljómplata með hljómsveitinni Á móti sól. Hljómsveitina skipa þeir Magni Ásgeirsson söngvari og gítarleikari, Sævar Þór Helgason gítarleikari, Stefán Þórhallsson trommuleikari og Heimir Eyvindarson hljómborðsleikari. Ýmsir leggja hljómsveitinni lið. Lög og textar eftir íslenska höfunda utan þrjú lög sem eru útlend. Sonet gefur út. 76:54 mín. (á plötunni eru lögin tólf í tveimur útgáfum, með og án söngs). Meira
19. desember 2004 | Tónlist | 388 orð | 1 mynd

Eyjapeyi rumskar

Elías B. Bjarnhéðinsson (söngur, gítar), Andrea Gylfadóttir (söngur, bakraddir), Árni Johnsen (söngur), Jón Kjartan Ingólfsson (bassi, gítar, rafgítar), Oddur F. Meira
19. desember 2004 | Menningarlíf | 175 orð | 1 mynd

...fátækt á Íslandi

SJÓNVARPIÐ sýnir í kvöld myndina Þrjár konur , heimildarmynd um fjölskyldu í Reykjavík sem lifir af lágmarkslaunum. Í myndinni segir frá Önnu Þuríði Georgsdóttur, einstæðum öryrkja sem nálgast sextugt, börnum hennar þremur og barnabörnum. Meira
19. desember 2004 | Menningarlíf | 65 orð | 1 mynd

Fólk folk@mbl.is

David Furnish , unnusti popparans Elton John til ellefu ára, segir að þeir Elton hafi ekki í hyggju að ganga í hjónaband í einkakapellu Davids og Victoriu Beckham á heimili þeirra í Hertfordshire. Meira
19. desember 2004 | Menningarlíf | 96 orð

Fólk folk@mbl.is

Paul McCartney hefur viðurkennt að hann fari reglulega á snyrtistofu til að láta setja á sig gervineglur svo hann eigi auðveldara með að spila á gítar. Meira
19. desember 2004 | Bókmenntir | 478 orð | 1 mynd

Frá grunni að glæstu húsi

Vatnslitamálverk eftir Hafstein Austmann. Inngang ritar Aðalsteinn Ingólfsson. Gefin út í tilefni 70 ára afmælis listamannsins. 2004. Meira
19. desember 2004 | Menningarlíf | 112 orð | 1 mynd

Gekkst undir vel heppnaða aðgerð

BANDARÍSKI tónlistarmaðurinn James Brown, sem hélt tónleika í Laugardalshöll í haust, hefur gengist undir vel heppnaða skurðaðgerð vegna krabbameins í blöðruhálskirtli, sem hann greindist nýlega með. Meira
19. desember 2004 | Tónlist | 636 orð | 2 myndir

Hundadagakonungar

Hæsta hendin er skipuð þeim Erpi Eyvindarsyni (Blazroca) og Unnari Frey Theodórssyni (U-Fresh). Þeir sömdu texta en um forritun, hljóðfæraleik og upptökustjórn sáu Rasmus Berg (Raz) og Nicholas Kvaran (Nick). Aðrir sem koma við sögu eru Ann Elisabeth Berg, Dj Mono, Proof, Dansken, Nuuk Posse, Elastinen, Clemens og MC Hár og Professor P. Eigin útgáfa. Meira
19. desember 2004 | Tónlist | 202 orð | 1 mynd

Hylling rokksins

Alright, Alright, Alright, þriggja laga smáskífa með hljómsveitinni Astara. Astara skipa þeir "Botch", "Dori", "Konnster" og Teitur. "Botch" leikur á bassa og syngur, "Dori" á trommur og syngur, "Konnster" á gítar og Teitur á gítar og syngur. Þeir félagar gefa sjálfir út. 13:53 mín. Meira
19. desember 2004 | Tónlist | 379 orð | 1 mynd

Klarinettið var glænýtt þegar Vivaldi samdi verkið

ÁRLEGIR jólatónleikar Kammersveitar Reykjavíkur verða í Áskirkju í dag, sunnudag, kl. 17, en þetta eru 31. jólatónleikar sveitarinnar. Meira
19. desember 2004 | Tónlist | 558 orð | 1 mynd

Ljóðræna í bland við mikil átök

HLJÓMPLATA með rómantískum verkum fyrir selló og píanó er komin út hjá Smekkleysu, og ber yfirskriftina Gunnar og Selma. Meira
19. desember 2004 | Menningarlíf | 897 orð | 2 myndir

Nas snýr aftur

Nasir Joners, Nas, er smám saman að ná áttum eftir eyðimerkurgöngu síðasta áratugar. Fyrir stuttu kom frá honum tvöföld plata sem sýnir að fáir standa honum á sporði í rímnagerð og kveðskap. Meira
19. desember 2004 | Tónlist | 163 orð | 1 mynd

Nylon-mæðgur samgleðjast

LIÐIN vika hefur verið viðburðarík hjá stúlkunum í Nylon-flokknum vinsæla. Þær hafa verið iðnar við að árita plötur sínar og bækur fyrir aðdáendur og troðið víða upp. Meira
19. desember 2004 | Menningarlíf | 72 orð | 1 mynd

Nýjar bækur

Jólasnótirnar þrettán er vísnabók eftir Davíð Þór Jónsson. Jean Antoine Posocco myndskreytti. Vísurnar vöktu athygli þegar þær voru fluttar á Rás 2 fyrir jólin 2003 en jólasnótirnar eru systur jólasveinanna og hefur tilvera þeirra hingað til farið... Meira
19. desember 2004 | Menningarlíf | 209 orð

Pottþéttur mynddiskur

POTTÞÉTT-safnplötuútgáfan hefur notið mikilla vinsælda síðustu árin og eru þær orðnar 36 talsins - hvorki fleiri né færri. Meira
19. desember 2004 | Menningarlíf | 540 orð | 1 mynd

Spennandi rannsóknir á menningu og tónlist

Það hefur löngum verið talað um listir sem óræða stærð í hagkerfi þjóðarinnar. Hvers virði er listin? Meira
19. desember 2004 | Menningarlíf | 99 orð | 1 mynd

Spjallað saman

Á SKJÁ einum hvern sunnudag er sýndur þjóðmálaþáttur er ber heitið Sunnudagsþátturinn . Stjórnendur eru þau Katrín Jakobsdóttir, varaformaður Vinstri-grænna og Illugi Gunnarsson, aðstoðarmaður utanríkisráðherra. Meira
19. desember 2004 | Menningarlíf | 1298 orð | 1 mynd

Uppþot þegar útlendingurinn birtist

Huldar Breiðfjörð lagði upp í leiðangur sem fáir höfðu freistað á undan honum, göngu eftir Kínamúrnum endalöngum, og skrifaði um það bók. Huldar sagði Aðalheiði Ingu Þorsteinsdóttur frá upplifun sinni af margslungnu landi og kynnum af örsnauðu en lífsglöðu fólki. Meira

Umræðan

19. desember 2004 | Aðsent efni | 703 orð | 1 mynd

83% tekjuskattslækkunar til þeirra efnameiri

Jóhanna Sigurðardóttir skrifar um skattalækkanir: "200 tekjuhæstu einstaklingarnir fá árlega í sinn hlut 2,3 milljónir í tekjuskattslækkun þegar hún er að fullu komin til framkvæmda. Það samsvarar tveggja ára árslaunum lágtekjufólks." Meira
19. desember 2004 | Aðsent efni | 451 orð | 2 myndir

Almannavarnir til að tryggja öryggi okkar

Anna Björg Aradóttir og Sigurður Guðmundsson fjalla um almannavarnir og öryggismál: "Sífellt er unnið í samstarfi við ýmsa opinbera aðila og líknarfélög að því að gera áætlanir um á hvern hátt á að bregðast við ef hættuástand skapast." Meira
19. desember 2004 | Aðsent efni | 570 orð | 1 mynd

Byggðastefna R-listans

Sigurður Ásgeirsson skrifar um Reykjavíkurflugvöll: "Staðreyndin er sú að innanlandsflug á Íslandi mun leggjast af með Reykjavíkurflugvelli nema einungis í flugumynd." Meira
19. desember 2004 | Aðsent efni | 496 orð | 1 mynd

Ísbirnir í hættu

Huld Hafsteinsdóttir fjallar um ísbjarnarfeldi: "Hvað hafa dýrin gert okkur mönnunum sem réttlætir þessa meðferð?" Meira
19. desember 2004 | Aðsent efni | 908 orð | 1 mynd

Loftslagsbreytingar eftir Kyoto

Við þurfum ekki að velja á milli alþjóðlegra reglna um losun koltvísýrings annars vegar og tækniþróunar og aðlögunar að afleiðingum loftslagsbreytinga hins vegar. Meira
19. desember 2004 | Bréf til blaðsins | 161 orð

Skammarleg meðferð í Dalsmynni!

Frá Tinnu Hallsdóttur: "Í GRANDALEYSI mínu var ég að leita á Netinu og skoða síður og rakst þá á áhugaverða síðu sem opnaði hug minn. Stopp.is er íslensk dýraverndunarsíða sem á allan heiður skilinn. Þar var verið að fjalla um meðferð hunda í Dalsmynni." Meira
19. desember 2004 | Bréf til blaðsins | 498 orð

Velvakandi Svarað í síma 5691100 kl. 10-12 og 13-15 | velvakandi@mbl.is

Kærleiks- og barnshugleiðing SIT nývaknaður og finn frið og ró. Upplifi samt tómleika, veit lítið finnst mér, skil minna og er í raun alveg furðu lostinn yfir smæð minni. En innra með mér finn ég getu mína til að gera eitthvað stórt - eitthvað gott. Meira

Minningargreinar

19. desember 2004 | Minningargreinar | 1184 orð | 1 mynd

ÁRNI RAGNARSSON

Árni Ragnarsson fæddist á Flateyri við Önundarfjörð 16. maí 1935. Hann lést á Spáni 17. desember 2002. Bálför Árna fór fram á Spáni en kveðjuathöfn var haldin um hann í kapellunni í Fossvogi 21. febrúar 2003. Meira  Kaupa minningabók
19. desember 2004 | Minningargreinar | 1491 orð | 1 mynd

BJÖRG ÞORSTEINSDÓTTIR

Björg Þorsteinsdóttir fæddist á Þönglabakka í Fjörðum í Suður-Þingeyjarsýslu 23. ágúst 1916. Hún lést á Hrafnistu í Reykjavík 6. desember síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Þorsteinn Helgason frá Hlíðskógum í Grýtabakkahreppi í Suður-Þingeyjarsýslu, f. Meira  Kaupa minningabók
19. desember 2004 | Minningargreinar | 472 orð | 1 mynd

FJÓLA KRISTÍN SIGURÐARDÓTTIR

Fjóla Kristín Sigurðardóttir fæddist á Jökli í Eyjafjarðarsveit 11. ágúst 1939 og ólst upp á Vatnsenda, Syðra-Dalsgerði og Gröf í sömu sveit. Hún andaðist 12. desember síðastliðinn. Fjóla var dóttir hjónanna Sigurðar Sigurðssonar, f. á Ánastöðum 12. nóv. Meira  Kaupa minningabók
19. desember 2004 | Minningargreinar | 503 orð | 1 mynd

GUÐMUNDA INGVARSDÓTTIR

Guðmunda Ingvarsdóttir fæddist á Skipum í Stokkseyrarhreppi 30. maí 1925. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Sóltúni í Reykjavík 9. desember síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Ingvar Hannesson, bóndi á Skipum, f. 10. febrúar 1878, d. 16. Meira  Kaupa minningabók
19. desember 2004 | Minningargreinar | 750 orð | 1 mynd

GUÐRÚN PÁLSDÓTTIR ULLSTEN

Guðrún Pálsdóttir Ullsten fæddist í Reykjavík 13. mars 1918. Hún lést í Västerås í Svíþjóð 8. september síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Páll Magnússon járnsmíðameistari (f. 1877, d. 1960) og Guðfinna Einarsdóttir (f. 1888, d. 1950) kona hans. Meira  Kaupa minningabók
19. desember 2004 | Minningargreinar | 189 orð | 1 mynd

GUÐSTEINN ÞENGILSSON

Guðsteinn Þengilsson fæddist á Akureyri 26. maí 1924. Hann varð bráðkvaddur hinn 1. desember síðastliðinn og var útför hans gerð frá Neskirkju 9. desember. Meira  Kaupa minningabók
19. desember 2004 | Minningargreinar | 1066 orð | 1 mynd

HULDA GUÐMUNDSDÓTTIR

Hulda Guðmundsdóttir fæddist í Móhúsum á Stokkseyri 14. febrúar 1924. Hún lést á Landspítala - háskólasjúkrahúsi Landakoti 4. desember síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Guðmundur Hannesson smiður, f. 5. maí 1892, d. 17. Meira  Kaupa minningabók
19. desember 2004 | Minningargreinar | 1300 orð | 1 mynd

ÞORSTEINA KRISTJANA JÓNSDÓTTIR

Þorsteina Kristjana Jónsdóttir fæddist á Birnustöðum í Ögurhreppi 16. nóvember 1914. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Eir 27. nóvember síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Hólskirkju í Bolungarvík 4. desember. Meira  Kaupa minningabók

Fastir þættir

19. desember 2004 | Dagbók | 27 orð | 1 mynd

Árnaðheilla dagbók@mbl.is

Brúðkaup | Gefin voru saman 23. október sl. í Kópavogskirkju af sr. Ægi Fr. Sigurgeirssyni þau Guðlaug Guðjónsdóttir og Guðni Þór Sigurðsson. Heimili þeirra er í... Meira
19. desember 2004 | Fastir þættir | 777 orð | 1 mynd

Brauðið

Þegar gleðiríkasti tími kirkjuársins er um það bil að hefjast er rétt og skylt að minna á að gæðum þessa heims er ákaflega misskipt. Sigurður Ægisson lítur af því tilefni á nokkur dæmi úr umræðunni, gömul og ný. Meira
19. desember 2004 | Fastir þættir | 216 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | dagbok@mbl.is

Leitaðu hjálpar! Meira
19. desember 2004 | Fastir þættir | 134 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

Bridsfélag Selfoss og nágrennis Gísli Þórarinsson sigraði í jólaeinmenningnum sem lauk fimmtudaginn 16. desember sl. Meira
19. desember 2004 | Dagbók | 459 orð | 1 mynd

Einfalt en krefjandi form

Árni Heimir Ingólfsson fæddist í Reykjavík árið 1973. Hann stundaði píanónám við Tónmenntaskóla Reykjavíkur og Tónlistarháskólann í Reykjavík. Árin 1993-97 stundaði hann framhaldsnám hjá Lydiu Frumkin við Oberlin Conservatory of Music og lauk þaðan B-Mus-prófi í píanóleik og tónlistarsögu. Hann hóf nám í tónvísindum við Harvard-háskóla haustið 1997 og lauk þaðan MA-prófi 2000 og doktorsprófi 2003. Hann er kennari í tónlistarfræðum við LHÍ. Meira
19. desember 2004 | Dagbók | 170 orð | 1 mynd

Fjölbreyttir jólasöngvar í Kópavogskirkju

SKÓLAKÓR Kársness heldur jólasöngva sína í Kópavogskirkju í kvöld klukkan 22. Sungnir verða sígildir jólasöngvar, en einnig mun kórinn syngja jólasálm sem Sigurður Geirdal, bæjarstjóri Kópavogs, orti skömmu áður en hann féll frá. Meira
19. desember 2004 | Dagbók | 74 orð | 1 mynd

Helgileikur barnanna

Háteigskirkja | Aðventustund við kertaljós verður í kvöld kl. 20 í Háteigskirkju. Þar mun kór Háteigkirkju syngja og barnakór Háteigskirkju flytja helgileik um fæðingu frelsarans. Meira
19. desember 2004 | Dagbók | 125 orð | 1 mynd

Kertaljósastemmning í Dómkirkjunni

Dómkórinn flytur jólasöngva sína í Dómkirkjunni í dag kl. 17, en á dagskrá eru sígild jólalög auk laga og mótetta eftir Praetorius, Poulenc og Brahms. Stjórnandi Dómkórsins, Marteinn H. Meira
19. desember 2004 | Dagbók | 125 orð | 1 mynd

Reykjavík 5 í Laugarneskirkju

SÖNGKVINTETTINN Reykjavík 5 heldur aðventutónleika í Laugarneskirkju í dag kl. 17 ásamt tríói Gunnars Gunnarssonar, organista og píanóleikara. Mun þar, að sögn liðsmanna kvintettsins, leikin hugljúf aðventu- og jólatónlist í léttum djassútsetningum. Meira
19. desember 2004 | Fastir þættir | 164 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | dagbok@mbl.is

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 a6 4. Ba4 Rf6 5. O-O b5 6. Bb3 Bc5 7. a4 Hb8 8. axb5 axb5 9. c3 d6 10. d4 Bb6 11. Ra3 O-O 12. Rxb5 exd4 13. cxd4 Bg4 14. Ba4 Bxf3 15. gxf3 d5 16. e5 Rh5 17. Be3 Dh4 18. Dd2 Rd8 19. Rc3 Re6 20. Bc6 Bxd4 21. Ha4 Rhf4 22. Meira
19. desember 2004 | Dagbók | 21 orð

Ver þú ekki of réttlátur og...

Ver þú ekki of réttlátur og sýn þig ekki frábærlega vitran - hví vilt þú tortíma sjálfum þér? (Préd. 7, 16.) Meira
19. desember 2004 | Fastir þættir | 286 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

Víkverji hefur haldið þá hefð í heiðri í mörg ár að skreyta heima hjá sér fyrir jólin í kompaníi við Gunna og Felix. Þeir félagar gáfu út bráðskemmtilegan jóladisk fyrir nokkrum árum, leikrit sem segir frá þeirra jólaundirbúningi frá A-Ö. Meira

Tímarit Morgunblaðsins

19. desember 2004 | Tímarit Morgunblaðsins | 298 orð

19.12.04

Áramótin eru góður tími fyrir alla til að staldra við, líta um öxl og horfa svo fram á veginn líkt og við fengum þá Spaugstofumenn til að gera í Tímaritinu í dag. Þeir hafa afrekað að fá fleiri áhorfendur en flestir aðrir í íslensku sjónvarpi. Meira
19. desember 2004 | Tímarit Morgunblaðsins | 272 orð

4 Flugan situr lítið heima við...

4 Flugan situr lítið heima við þessa dagana, heldur flögrar út um borg og bý, mætir í teiti, á sýningar og uppákomur af ýmsu tagi og kaupir jólagjafirnar þess á milli. 6 Gull í grjóti og gull í skó Skór sem eru eins og skartgripir fyrir fætur. Meira
19. desember 2004 | Tímarit Morgunblaðsins | 163 orð | 3 myndir

Ár Spaugstofunnar Tímamót í Blíðu og stríðu

19. desember 2004 | Tímarit Morgunblaðsins | 328 orð

Dagskránni er lokið, góða nótt

Ég hugsa að mitt erfiðasta ár hafi verið 1986 þegar ég skildi," segir Pálmi Gestsson. "Við áttum tvö lítil börn og ekki síst þeirra vegna var þetta sárt. Meira
19. desember 2004 | Tímarit Morgunblaðsins | 525 orð | 1 mynd

Ef þér tekst að nappa því - elsku reyndu að njóta þess

G unnar Örn Stephensen, sem fer með titilhlutverkið í Óliver, segir það ekki koma að sök þótt lítið sé um skólagöngu hjá honum þessa dagana. Meira
19. desember 2004 | Tímarit Morgunblaðsins | 703 orð | 12 myndir

Gjafahandbók himinhvolfsins

S enn koma jólin og hvað verður í pakkanum veit nú enginn, enda vandi um slíkt að spá. Meira
19. desember 2004 | Tímarit Morgunblaðsins | 281 orð | 3 myndir

GÓÐA VEISLU GJÖRA SKAL

J ólaskreytingar á veisluborðið geta verið af ýmsum toga og oft koma duldir listrænir hæfileikar fram þegar borðið fær á sig hátíðlegan blæ. Efniviðurinn er allt frá ferskum eplum yfir í frostkysstar grenigreinar. Meira
19. desember 2004 | Tímarit Morgunblaðsins | 483 orð | 5 myndir

Gull í grjóti og gull í skó

Fólk sem skreytir er jákvætt. Það er staðreynd. Maður skreytir hvorki né fegrar ef maður er í vondu skapi," segir Hjördís Gissurardóttir verslunarkona og gullsmiður. Meira
19. desember 2004 | Tímarit Morgunblaðsins | 388 orð

Hin áþreifanlega tönn tímans

Ég hef vissulega átt mín slæmu ár, einkum þó hvað varðar dauðsföll í hópi ættingja og vina," segir Sigurður Sigurjónsson. "Það var u.þ.b. Meira
19. desember 2004 | Tímarit Morgunblaðsins | 2083 orð | 6 myndir

Hjá meistara Galliano

Sigurjón afi var uppfinningamaður. Hann fann upp alls konar tæki og tól til að taka upp kartöflur og hafði á prjónunum að framleiða rafmagn í Skaftártungu," segir Katrín Káradóttir, sem sjálfa dreymdi um að vinna í sirkus, verða bóndi og flugmaður. Meira
19. desember 2004 | Tímarit Morgunblaðsins | 414 orð | 1 mynd

Hláturorgían í Ameríku

Árið sem hann fékk brjósklosið er það sársaukafyllsta í minningu Karls Ágústs Úlfssonar. Það var 1992. Hann hafði tekið óvarlega á við garðyrkjuna heima hjá sér og steinlá. "Mér voru allar bjargir bannaðar í nokkra mánuði. Meira
19. desember 2004 | Tímarit Morgunblaðsins | 2910 orð | 4 myndir

Hlustað á hvíslið

Þau kölluðu gjarnan starfsemina "eldhúsútgáfuna". Og forstjórarnir voru foreldrar annarra starfsmanna, barnanna þriggja, því heimilið var jafnframt skrifstofa. Meira
19. desember 2004 | Tímarit Morgunblaðsins | 554 orð | 1 mynd

Hulda Geirsdóttir

Þegar Hulda Geirsdóttir var búin að starfa í tvö ár í banka þar sem hún sat fyrir framan tölvur allan daginn og svaraði í síma ákvað hún að snúa við blaðinu. Meira
19. desember 2004 | Tímarit Morgunblaðsins | 232 orð | 2 myndir

Ilmsölumaðurinn boðaði komu jólanna

Ilmsölumaðurinn og það sem hann stóð fyrir í hugum fólks í Suður-Frakklandi fyrr á öldum er jólaþema L'Occitane í ár. Meira
19. desember 2004 | Tímarit Morgunblaðsins | 161 orð | 1 mynd

Ilmur af jólum úr kaffibollanum

Þeir eru ófáir sem geta illa verið án kaffis, hvort sem er hversdags eða á hátíðum. Meira
19. desember 2004 | Tímarit Morgunblaðsins | 1301 orð | 2 myndir

Í þágu sögu - eða sölu?

M eð áhrifamestu kvikmyndum síðari ára var Lilja 4Ever (2002), þar sem einn merkasti leikstjóri Norðurlanda nú um stundir, Svíinn Lukas Moodysson, birtir vægðarlausa lýsingu á þeirri svívirðu sem mansal og þrælahaldsvændi eru í samtímanum. Meira
19. desember 2004 | Tímarit Morgunblaðsins | 113 orð | 1 mynd

Jólagjöf fyrir matgæðinginn

Það getur verið þrautin þyngri að búa til girnilega eftirrétti sem eiga að vera með bráðinni sykurskorpu þegar réttu tækin til eldamennskunnar vantar. Meira
19. desember 2004 | Tímarit Morgunblaðsins | 61 orð | 1 mynd

Jólalegur yst sem innst

Flestir leggja sig í líma við að skarta sínu fegursta um jólin. Þegar búið er að dressa sig upp í jakkaföt og bindi er lítill glamúr í því að vera í gömlu, slitnu brókinni innanundir glæsifatnaðinum. Meira
19. desember 2004 | Tímarit Morgunblaðsins | 954 orð | 5 myndir

Mögnuð vín með góðri máltíð

N ú er sá tími sem við Íslendingar gerum hvað best við okkur í mat og drykk og það endurspeglast í því úrvali sem neytendum stendur til boða í vínbúðunum. Meira
19. desember 2004 | Tímarit Morgunblaðsins | 510 orð | 17 myndir

Nunnuhugleiðingar nútímakonu

Þá þýðir lítið að sitja heima þessa dagana og telja mínúturnar þar til Leiðarljós hefst í ríkissjónvarpi allra landsmanna, sem virðist hafa það einasta markmið að gera landsmenn afhuga sjónvarpsglápi með því að sýna afspyrnu lélegt efni. Meira
19. desember 2004 | Tímarit Morgunblaðsins | 530 orð | 1 mynd

ÓÐUR TIL FORTÍÐAR

Þ rátt fyrir að tímarnir breytist og tískan sé hverful hafa kjólar staðist tímans tönn. Kjólar eiga sér ævaforna sögu og hafa raunar aldrei dottið úr tísku. Þeir undirstrika kvenleika og fegurð; hvort sem þeir eru dragsíðir eða knallstuttir. Meira
19. desember 2004 | Tímarit Morgunblaðsins | 458 orð

Ó lafur Egill Egilsson er í...

Ó lafur Egill Egilsson er í hlutverki Fagins, sem reynist Óliver vel þrátt fyrir vafasama iðju. "Hann starfrækir þjófagengi - stundar viðskipti sem gefa ívið meira í aðra hönd en gengur. Meira
19. desember 2004 | Tímarit Morgunblaðsins | 399 orð | 1 mynd

Skaupið sem tók 15 dýrmæt kíló

Hann segist vera fljótur að gleyma og ekki síst erfiðleikatímabilum. "Ég er ekki langrækinn gagnvart sjálfum mér," segir Örn Árnason. "Ég man þó eftir ömurlegum áramótum 1974; þá var ég 15 ára. Meira
19. desember 2004 | Tímarit Morgunblaðsins | 218 orð | 1 mynd

Sparigrís fyrir misskilning

Hundar grafa bein, íkornar safna hnetum fyrir veturinn og kameldýr koma sér upp vatns- og matarbirgðum fyrir margra daga ferðalag um eyðimörkina. Meira
19. desember 2004 | Tímarit Morgunblaðsins | 271 orð

Tregablandin áramótatilfinning

Erfiðasta árið í lífi Randvers Þorlákssonar var 2000 þegar eiginkona hans, Guðrún Þórðardóttir, greindist með krabbamein. "Það ár tók verulega á. Meira
19. desember 2004 | Tímarit Morgunblaðsins | 547 orð | 1 mynd

Væmin jól

J ól eru undarleg. Formlega séð erum við, kristnir menn, að halda upp á það að Jesús hafi fæðst um þetta leyti. Ég held reyndar að einhverjir fræðimenn hafi komist að því að Jesús, ef til var sá maður, hafi fæðst að sumri til. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.