Greinar sunnudaginn 9. janúar 2005

Fréttir

9. janúar 2005 | Innlendar fréttir | 203 orð

29% telja að persónulegir hagir batni

UM 61% þjóðarinnar telja að persónulegir hagir sínir verði svipaðir á nýbyrjuðu ári og á síðasta ári ef marka má könnun sem Gallup gerði í lok síðasta árs. Þetta er sama útkoma og í könnun sem Gallup gerði fyrir ári. Meira
9. janúar 2005 | Innlendar fréttir | 344 orð

330 milljónir kr. vegna aukinna lífeyrisréttinda

GREIÐSLUR í lífeyrissjóði vegna starfsmanna ríkis og sveitarfélaga sem eru í stéttarfélögum á almennum vinnumarkaði hækkuðu um 3 prósentustig 1. janúar síðastliðinn. Meira
9. janúar 2005 | Innlent - greinar | 170 orð | 1 mynd

Að útbreiða fagnaðarerindi skákarinnar

"Við erum með þétta dagskrá í hverri viku," segir Hrafn Jökulsson, formaður Hróksins. "En stærsta einstaka verkefnið eru skólaheimsóknirnar. Meira
9. janúar 2005 | Innlent - greinar | 2892 orð | 1 mynd

Alltaf átt auðvelt með að aðlagast breytingum

Fáir hafa verið jafnvirkir þátttakendur í byltingarkenndum breytingum innan íslenska bankakerfisins og Sólon R. Sigurðsson, fyrrverandi bankastjóri Búnaðarbankans, á 43 ára ferli sínum, fyrst í Landsbankanum, svo í Búnaðarbankanum og KB banka. Anna G. Ólafsdóttir fékk hann til að líta yfir farinn veg og spá fyrir um framtíðina við starfslokin um áramót. Meira
9. janúar 2005 | Innlendar fréttir | 368 orð | 1 mynd

Ánægja viðskiptavina er forgangsverkefni

"LÍKAMSRÆKTARSTÖÐ á ekki einungis að vera hús með tækjum sem fólk getur notað - heldur á þetta að vera staður þar sem starfsfólkið vinnur við að skapa upplifun fyrir viðskiptavinina, hvort sem um er að ræða skemmtilega eða fræðandi upplifun fyrir... Meira
9. janúar 2005 | Innlendar fréttir | 448 orð | 1 mynd

Átak til að sporna gegn þyngdaraukningu barna

"ALLT hefur áhrif, einkum við sjálf!" eru einkunnarorð nýs þróunarverkefnis sem Lýðheilsustöð er að ýta úr vör um þessar mundir í samvinnu við sveitarfélögin. Meira
9. janúar 2005 | Innlendar fréttir | 423 orð | 1 mynd

Ávinningur reykleysis mikill

NÁMSKEIÐ Krabbameinsfélags Reykjavíkur fyrir þá sem vilja hætta að reykja hefjast miðvikudaginn 12. janúar nk. en um árabil hefur félagið haldið slík námskeið fyrir einstaklinga. Meira
9. janúar 2005 | Innlent - greinar | 336 orð | 1 mynd

Björgunarstarf

Börnin eru sannarlega dýrasta djásnið, uppspretta gleði og hamingju foreldranna, auður sem aldrei verður metinn til fjár. En börnin eru líka lykill að framtíðarheill samfélagsins, að hagsæld og velferð á nýrri öld. Meira
9. janúar 2005 | Innlendar fréttir | 164 orð

Brennivín í draumi fyrir hláku

MIKLIR snúningar eru framundan í veðrinu að því er fram kemur í nýrri veðurspá Veðurklúbbsins á Dalbæ í Dalvíkurbyggð. Líklegt er þó talið að heldur verði rólegra nú næstu daga, en bent er á að nýtt tungl, þorratungl kviknar á mánudag, 10. Meira
9. janúar 2005 | Innlendar fréttir | 124 orð

Breskir ferðamenn eyða miklu hér á landi

BRESKIR ferðamenn eyða hæstri fjárhæð á degi hverjum á ferðalögum erlendis þegar þeir fara í helgarferðir til Belgíu, en í öðru sæti yfir þá staði sem þeir eyða mest er Ísland, að því er fram kemur í vefútgáfu breska dagblaðsins Independent . Meira
9. janúar 2005 | Innlendar fréttir | 119 orð

Eldsvoði á Hverfisgötu

MIKLAR skemmdir urðu í eldsvoða í litlu bakhúsi við Hverfisgötu 61 í fyrrinótt en engan sakaði. Húsið var mannlaust þegar að var komið og logaði talsverður eldur innandyra í litlu rými. Meira
9. janúar 2005 | Innlendar fréttir | 78 orð

Enn skjálftar við Grímsey

UM 50 smáskjálftar urðu úti fyrir Grímsey á föstudag, þar af sá stærsti upp á þrjú stig á Richter klukkan sjö um morguninn. Skjálftavirkni hélt áfram fram eftir nóttu aðfaranótt laugardags og urðu tólf smáskjálftar fram að hádegi í gær. Meira
9. janúar 2005 | Innlendar fréttir | 348 orð | 1 mynd

Eyrnamörkum fækkar

Í LANDSMARKASKRÁ 2004 kemur fram að eyrnamörkum hefur fækkað töluvert frá 1997 þegar Landsmarkaskrá kom síðast út. Fækkunin er í heild minni vegna viðbótar frostmarkanna, eða 13%. Ólafur R. Meira
9. janúar 2005 | Innlendar fréttir | 187 orð

Fjármagn fyrir Símann mætti setja í byggingu sjúkrahúss

DAVÍÐ Oddsson, utanríkisráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins, varpaði í gær fram þeirri hugmynd að fjármagn sem ríkið fengi við væntanlega sölu á Símanum yrði notað til eins stórs verkefnis, svo sem til þess að byggja nýtt og stórt sjúkrahús sem... Meira
9. janúar 2005 | Innlendar fréttir | 412 orð | 2 myndir

Fjölskyldusýning sameinar leikhús, sirkus og töfrabrögð

"ÉG held að þetta verði stærsta verkefni af þessum toga sem sett hefur verið upp á Íslandi bæði hvað varðar kostnað og umfang," segir Helgi Björnsson, einn eigenda framleiðslufyrirtækisins Mógúllinn, en fyrirtækið er að vinna að uppsetningu... Meira
9. janúar 2005 | Innlent - greinar | 1527 orð | 2 myndir

Frá sjónarheimi

Undanfarið hef ég verið að fletta í hinu stórmerka riti Frá sjónarheimi eftir Guðmund Finnbogason, sálfræðing, prófessor, háskólarektor og landsbókavörð (1875-1944), sem út kom 1918! Meira
9. janúar 2005 | Innlendar fréttir | 152 orð | 1 mynd

Frosti ræður ríkjum á landinu

HITAFARIÐ fyrstu daga nýhafins árs er gjörólíkt fyrstu vikunni í janúar í fyrra, en samfelldur frostakafli hefur verið víðsvegar á landinu allt frá áramótum. Meira
9. janúar 2005 | Innlent - greinar | 352 orð | 1 mynd

Fuglar himinsins

Jólagestirnir mínir voru að þessu sinni miklu fleiri en undanfarin ár. Þeir komu hópum saman innan úr svörtu skýjaþykkni eða svellbláum himinhvolfum og steyptu sér niður á pallinn þar sem borið var á borð fyrir þá. Meira
9. janúar 2005 | Innlendar fréttir | 723 orð | 1 mynd

Fuglar landsins taldir í dag

Á válista Náttúrufræðistofnunar eru nú 32 tegundir af 76 íslenskum varpfuglum. Í bráðri hættu eru brandönd, fjöruspói, gráspör, skutulönd, snæugla og strandtittlingur og er stofnstærð þeirra talin innan við 50 fuglar. Meira
9. janúar 2005 | Innlendar fréttir | 114 orð

Hagnaður 1,4 milljarðar

HAGNAÐUR Orkuveitu Reykjavíkur af reglulegri starfsemi, þ.e. áður en tekið er tillit til skatta, gengishagnaðar og annarra fjármagnsliða, og eftir afskriftir, er áætlaður tæplega 1,4 milljarðar á árinu 2004, að sögn Guðmundar Þóroddssonar, forstjóra OR. Meira
9. janúar 2005 | Erlendar fréttir | 147 orð | 1 mynd

Heitir Sri Lanka-búum aðstoð

KOFI Annan, framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna, hét íbúum Sri Lanka aðstoð við uppbyggingarstarf á þeim svæðum við austurströndina sem verst urðu úti í náttúruhamförunum á öðrum degi jóla. Meira en 30.000 manns fórust á Sri Lanka og um 800. Meira
9. janúar 2005 | Innlent - greinar | 1741 orð | 2 myndir

Höfðum aldrei upplifað slíka stemmningu

KR var fyrst íslenskra knattspyrnufélaga til að taka þátt í Evrópukeppni meistaraliða. Sveinn Jónsson, fyrrverandi leikmaður KR og lengi formaður félagsins, rifjar í samtali við Skapta Hallgrímsson upp þá ævintýralegu leiki sem áttu sér stað fyrir rúmum 40 árum. Meira
9. janúar 2005 | Innlendar fréttir | 132 orð | 1 mynd

Illa gengur með stífluna á Kára-hnjúkum

IMPREGILO gengur illa að fá fólk í vinnu við að byggja stífluna á Kára-hnjúkum. Portúgalar sem voru í vinnu fyrir jól ætla ekki að koma aftur. Byggingu stíflunnar hefur seinkað. Nú vill Impregilo fá kínverska verka-menn til Íslands. Meira
9. janúar 2005 | Innlendar fréttir | 147 orð

Íslensk sýning á brellum Houdinis

UNNIÐ er að uppsetningu einnar viðamestu töfraleiksýningar sem sést hefur á Íslandi að sögn Helga Björnssonar, eins eigenda framleiðslufyrirtækisins Mógúlsins. Þetta er farandsýningin "The Return of Houdini", eða Houdini snýr aftur. Meira
9. janúar 2005 | Innlent - greinar | 1185 orð | 5 myndir

List úr arfleifðinni og heimslist í New Orleans

New Orleans í hinu djúpa suðri Bandaríkjanna í Louisiana-ríki er hvað þekktust fyrir fjölbreytt og litríkt mannlíf og ekki síst tónlist. Jóhanna Bogadóttir myndlistarkona var þar á ferð að skoða myndlist og mannlíf. Meira
9. janúar 2005 | Innlendar fréttir | 366 orð | 1 mynd

Loðnan er á hraðri ferð austur með landinu

FJÖLVEIÐISKIPIÐ Baldvin Þorsteinsson EA var að ljúka við að landa tæpum 500 tonnum af frystri loðnu á Akureyri í gærmorgun og var Hákon Guðmundsson, skipstjóri í þessari ferð, nokkuð ánægður með veiðina. Meira
9. janúar 2005 | Innlendar fréttir | 120 orð

Metfjöldi flækingsfugla

SÍÐASTA ár var metár hvað varðar fjölda flækingsfugla sem komu hingað til lands og sáust alls 213 tegundir, en í meðalári sjást um 180. Meira
9. janúar 2005 | Erlendar fréttir | 182 orð | 1 mynd

Mikið hjálpar-starf í gangi við Indlands-haf

HJÁLPAR-STARF er farið að bera árangur í löndum við Indlands-haf. Þar skall á stór flóð-bylgja fyrir 2 vikum síðan. Að minnsta kosti 146.000 manns dóu í 11 löndum. Óttast er að enn fleiri deyi úr sjúkdómum og hungri. Meira
9. janúar 2005 | Innlendar fréttir | 426 orð | 1 mynd

Mikilvægum málum megi koma í þjóðaratkvæði

DAVÍÐ Oddsson, formaður Sjálfstæðisflokksins og utanríkisráðherra, sagði á opnum fundi í Valhöll, húsakynnum Sjálfstæðisflokksins, fyrir hádegi á laugardag, að það væri sjálfsagt, við endurskoðun stjórnarskrárinnar, að finna flöt til þess að koma... Meira
9. janúar 2005 | Innlendar fréttir | 234 orð | 1 mynd

Minni erill síðustu haust

ÁBERANDI minni erill er á haustin hjá björgunarsveitum landsins eftir að bannað var að veiða rjúpu. Dæmi var um sextán útköll björgunarsveita á einum degi vegna rjúpnaskyttna. Meira
9. janúar 2005 | Innlent - greinar | 1315 orð | 6 myndir

Móðir allra flugvalla

Flugstöðvarbyggingin í Tempelhof í Berlín var á sínum tíma stærsta bygging í heimi. Flugvöllurinn átti að verða samgöngumiðstöð heimsveldis Hitlers, hann átti að standa í hundruð ára og ekkert var til sparað við gerð hans. Nú stendur byggingin að miklum hluta tóm og ráðgert er að leggja flugvöllinn niður. Helgi Þorsteinsson kannaði langa ganga, stóra sali og óleystar gátur þessa gríðarlega mannvirkis. Meira
9. janúar 2005 | Innlendar fréttir | 68 orð

Nb.is styrkir Sjálfsbjargarheimilið

NB.IS - Netbankinn hefur veitt Þjónustumiðstöð Sjálfsbjargarheimilisins styrk til að endurnýja tölvubúnað þjónustumiðstöðvarinnar. Þjónustumiðstöðin er ætluð þeim sem eru hreyfihamlaðir og þurfa á endurhæfingu eða afþreyingu að halda. Meira
9. janúar 2005 | Innlendar fréttir | 121 orð | 2 myndir

Nýir starfsmenn hjá SA

Guðlaugur Stefánsson hagfræðingur hefur verið ráðinn til starfa á hagdeild Samtaka atvinnulífsins og hóf hann störf í ársbyrjun 2005. Guðlaugur er með M.Sc. Meira
9. janúar 2005 | Innlendar fréttir | 367 orð | 1 mynd

Nýr áfangi í íslenskri fagmenntun

Í byrjun janúar hófu 20 nemendur verslunarfagnám í Verzlunarskóla Íslands. Meira
9. janúar 2005 | Innlendar fréttir | 69 orð

Péturs W. Kristjánssonar minnst

GÓÐ stemmning var á minningar-tónleikum um Pétur W. Kristjánsson síðasta fimmtudag. Margir þekktir tónlistar-menn og hljóm-sveitir stigu á stokk. Allur ágóði rann í minnningar-sjóð sem er kenndur við Pétur. Meira
9. janúar 2005 | Innlendar fréttir | 640 orð | 1 mynd

Piltar fimm sinnum líklegri til að beita ofbeldi en stúlkur

MÁLEFNI tengd börnum og heilsu voru meðal annars til umræðu á ráðstefnu rannsóknir í líf- og heilbrigðisvísindum í Öskju nýlega. Gerður Rún Guðlaugsdóttir fjallaði um ofbeldi meðal íslenskra unglinga og skoðaði hún m.a. Meira
9. janúar 2005 | Innlendar fréttir | 116 orð | 1 mynd

Snjó-flóð á Vest-fjörðum

STÓRT snjó-flóð féll í Hnífs-dal rétt hjá Ísa-firði síðasta þriðjudag. Flóðið hreif með sér spenni-stöð við Árvelli. Þar varð tjón upp á milljónir króna. Flóðið rann á blokk og rað-hús við Árvelli. Gluggar brotnuðu og snjór fór inn um allt. Meira
9. janúar 2005 | Innlendar fréttir | 149 orð | 1 mynd

Snjóflóðin vandlega rannsökuð og skrásett

"ÉG nota þessa snjóflóðahrinu núna til að skrá þetta allt saman vel og vandlega," segir Harpa Grímsdóttir, forstöðumaður Snjóflóðasetursins á Ísafirði. Meira
9. janúar 2005 | Erlendar fréttir | 202 orð | 1 mynd

Staðan í Írak metin upp á nýtt

TALSMENN bandaríska varnarmálaráðuneytisins greindu frá því í fyrrakvöld að Donald Rumsfeld varnarmálaráðherra hefði sent uppgjafahershöfðingja, Gary E. Meira
9. janúar 2005 | Innlendar fréttir | 197 orð

Stjórnsýslukæra vegna vegar um Gjábakka

NÁTTÚRUVERNDARSAMTÖK Íslands hafa sent umhverfisráðherra stjórnsýslukæru vegna úrskurðar Skipulagsstofnunar um mat á umhverfisáhrifum Gjábakkavegar, milli Laugarvatns og Þingvalla. Áður hefur Landvernd sent svipaða kæru til ráðherra. Meira
9. janúar 2005 | Innlendar fréttir | 68 orð

Stofnfundur Félags um þekkingarstjórnun

STOFNFUNDUR Félags um þekkingarstjórnun verður haldinn fimmtudaginn 13. janúar kl.14 til 16 í Háskóla Íslands, Odda við Sturlugötu, stofu 101. Öllu áhugafólki um þekkingarstjórnun er velkomið að mæta á stofnfundinn og vera með í stofnun félagsins. Meira
9. janúar 2005 | Innlendar fréttir | 215 orð

Stutt

Fiskur sjaldnar á borðum Fisk-neysla hefur minnkað um 30% á nokkrum árum. Hver Íslendingur borðar að meðal-tali 40 grömm af fiski á dag. Minnkunin er mest hjá ungum stúlkum. Þær borða aðeins sem samsvarar 1 munnbita á dag. Þetta eykur líkur á joð-skorti. Meira
9. janúar 2005 | Innlendar fréttir | 32 orð

Sýningum á Eglu frestað

FRUMSÝNINGU Sögusvuntunnar á brúðuleiknum Eglu í nýjum spegli, sem vera átti í gær, var frestað um viku vegna veikinda Hallveigar Thorlacius sögumanns. Hún missti röddina þegar síst skyldi. Sýningartími verður auglýstur... Meira
9. janúar 2005 | Innlendar fréttir | 156 orð | 1 mynd

Söknuður sjómannskonunnar

BRESKA pressan kallar hana "Icelandic storyteller Emiliana Torrini", en sjálf segist söngkonan ekki endilega líta á sig sem mikla sagnakonu. Þó viðurkennir hún að nýja platan hennar, Fisherman's Woman, sé óneitanlega með sögum af henni sjálfri. Meira
9. janúar 2005 | Innlendar fréttir | 130 orð | 1 mynd

Tveir styrkir á einni viku

VÍKINGUR Heiðar Ólafsson píanóleikari, sem í kvöld þreytir frumraun sína sem einleikari í Salnum í Kópavogi, segist ekki vera nein "styrkjavampýra", þótt honum hafi hlotnast tveir styrkir á síðustu dögum. Meira
9. janúar 2005 | Innlendar fréttir | 214 orð | 1 mynd

Vaxandi spenna vegna forsetakosninga

ÖGMUNDUR Jónasson, alþingismaður og formaður BSRB, segir að spenna vegna forsetakosninganna í Palestínu fari vaxandi og Mustafa Barghouti hafi mjög sótt í sig veðrið á síðustu dögum þótt talið sé öruggt að Mahmoud Abbas beri sigur úr býtum. Meira
9. janúar 2005 | Innlendar fréttir | 138 orð

Verður að bera saman epli og epli

SAMTÖK atvinnulífsins (SA) eru ekki sátt við gagnrýni Bandalags háskólamanna (BHM) á forsendur fyrir samanburði SA á lífeyrisréttindum opinberra starfsmanna og starfsmanna á almennum markaði, og segja að bera verði saman epli og epli til að komast að... Meira
9. janúar 2005 | Innlendar fréttir | 76 orð | 1 mynd

Viðskiptavinir Aveda styrkja Samhjálp kvenna

Í TENGSLUM við árveknisátak um brjóstakrabbamein í haust seldi Aveda-búðin í Kringlunni Shampure-sjampó í sérstökum umbúðum til að gefa viðskiptavinum Aveda kost á að styðja baráttuna gegn þessum sjúkdómi. Salan gekk mjög vel. Meira
9. janúar 2005 | Innlendar fréttir | 111 orð

Vildarpunktar í boði hjá ÓB

VILDARKLÚBBSFÉLAGAR Icelandair geta nú safnað punktum á öllum sjálfsafgreiðslustöðvum ÓB, hvort sem greitt er með korti eða peningum, segir í frétt frá ÓB. Meira
9. janúar 2005 | Innlent - greinar | 708 orð | 1 mynd

Vill svipmikið fjall á aðra hönd og ólgandi haf á hina

Danski stórmeistarinn Henrik Danielsen er nú skólastjóri skákskóla Hróksins. Í samtali við Freystein Jóhannsson talar hann um sjálfan sig og skákina og segist m.a. vera að íhuga að setjast að á Íslandi. Meira
9. janúar 2005 | Innlent - greinar | 1552 orð | 1 mynd

Vil vera heil í því sem ég tek mér fyrir hendur

Hún er tekin við bæjarstjórastarfinu í Kópavogi eftir sviplegt fráfall fyrirrennara síns. Að vonum setur það mark sitt á marga hluti en Hansína Ásta Björgvinsdóttir lítur ekki á það sem nauðung heldur nesti til sinnar eigin ferðar. Freysteinn Jóhannsson forvitnaðist um konuna, sem bæjarstjórinn deilir nú Hansínu með. Meira
9. janúar 2005 | Innlent - greinar | 535 orð | 1 mynd

Vissum ekkert um íslensku leikmennina

SKOSKI varnarjaxlinn Ron Yates var fyrirliði Liverpool í Evrópuleikjunum við KR og gegndi því embætti raunar lungann úr sjöunda áratugnum. Hann man vel (!) eftir leikjunum við KR, enda um að ræða fyrstu Evrópuleiki Liverpool líka. Meira
9. janúar 2005 | Innlent - greinar | 840 orð | 1 mynd

Vonast til að kosningar marki tímamót

Forsetakosningarnar í Palestínu marka tímamót. Meðal Palestínumanna hefur á ný vaknað bjartsýni um að koma megi á lýðræði og friði, en nýr forseti mun þurfa að takast á við erfið vandamál og til þess að ráða við þau þarf hann skýrt umboð. Meira
9. janúar 2005 | Innlent - greinar | 3131 orð | 4 myndir

Þjóðleikhúsið er forystuafl

Stefán Baldursson lét um áramót af störfum þjóðleikhússtjóra eftir 14 ára starf. Bergþóra Jónsdóttir settist niður með Stefáni til að ræða um feril hans þar. Meira

Ritstjórnargreinar

9. janúar 2005 | Leiðarar | 439 orð

Forystugreinar Morgunblaðsins

8. janúar 1995: "Heilbrigðiskerfi okkar Íslendinga hefur vaxið mjög. Á þessu kjörtímabili hefur verið gripið til margvíslegra ráðstafana til þess að hemja þessi útgjöld. Meira
9. janúar 2005 | Leiðarar | 334 orð | 1 mynd

Íburður Orkuveitunnar

Málefni Orkuveitu Reykjavíkur hafa verið ofarlega á baugi undanfarið og hefur Alfreð Þorsteinsson, stjórnarformaður Orkuveitunnar, verið í eldlínunni. Meira
9. janúar 2005 | Leiðarar | 427 orð

Menning og viðskipti

Í fyrrakvöld voru undirritaðir samningar á milli KB banka og Leikfélags Reykjavíkur um sérstakan stuðning bankans við sýningu Leikfélagsins á Híbýlum vindanna. Forráðamenn Leikfélagsins hafa lýst þessum samningi sem tímamótum í sögu félagsins. Meira
9. janúar 2005 | Leiðarar | 2758 orð | 1 mynd

Reykjavíkurbréf

Hann kom askvaðandi inn á skrifstofu eins ritstjóra Morgunblaðsins og dembdi sér yfir hann. Sagði að sá hinn sami hefði ekkert vit á tízku og nýleg tízkuumfjöllun blaðsins væri til marks um það. Morgunblaðið væri fortíðarfyrirbæri í tízkumálum. Meira

Menning

9. janúar 2005 | Menningarlíf | 368 orð | 10 myndir

1.

1. A MIGHTY WIND - Christopher Guest Þessi meinfyndna platheimildarmynd sýnir það og sannar að vísnatónlistarmenn sem fyrirbæri eru drepfyndnir. Christopher Guest, aðalheilinn á bak við This is Spinal Tap , er snjallasti og e.t.v. Meira
9. janúar 2005 | Menningarlíf | 230 orð

Bestu leigumyndir ársins 2004

Margar góðar kvikmyndir fara beint á leigurnar, eru frumsýndar á myndbandi - og nú einnig mynddiski. Skarphéðinn Guðmundsson hefur safnað saman þeim allra bestu sem komu út árið 2004. Meira
9. janúar 2005 | Tónlist | 837 orð | 1 mynd

Er engin styrkjavampýra

"Það er erfiðara að bera ábyrgð á tónleikum aleinn en að spila með öðrum," segir Víkingur Heiðar Ólafsson píanóleikari, sem þreytir frumraun sína á einleikstónleikum í Salnum í kvöld kl. 20. Meira
9. janúar 2005 | Menningarlíf | 52 orð | 1 mynd

Fjör í London

VAL Kilmer, Oliver Stone, Angelina Jolie og Colin Farrell sóttu blaðamannafund í London á miðvikudaginn, í tilefni af frumsýningu myndarinnar Alexander þar í borg. Oliver Stone leikstýrir myndinni, sem byggð er á sögu Alexanders hins mikla. Meira
9. janúar 2005 | Menningarlíf | 171 orð | 1 mynd

Giftist fanga

FRANSKA leikkonan Beatrice Dalle, sem flestir þekkja úr "költ"-myndinni Betty Blue frá 1986, hefur gengið í það heilaga með fanga. Meira
9. janúar 2005 | Kvikmyndir | 1053 orð | 5 myndir

Góðar myndir, vondar og þær verstu

Heimildarmyndir og hátíðir settu mestan svip á kvikmyndaárið að mati Sæbjarnar Valdimarssonar. Hér verður þó einkum fjallað um þær næstbestu sem voru við það að komast á listann yfir tíu bestu myndir ársins. Þær sem komu á óvart, ollu vonbrigðum og síðast en ekki síst botnfallið, tíu verstu myndirnar 2004. Meira
9. janúar 2005 | Menningarlíf | 168 orð | 1 mynd

...Gunnari og Hallgerði

Í MYNDINNI Njálssögu segir frá vináttu Gunnars og Njáls og baráttu Gunnars við óvildarmenn sína. Meira
9. janúar 2005 | Menningarlíf | 180 orð | 1 mynd

Pitt og Aniston eru skilin

EIN ÞEKKTUSTU hjón í heimi, Hollywood-leikararnir Brad Pitt og Jennifer Aniston, eru skilin að borði og sæng eftir fjögurra og hálfs árs hjónaband. Meira
9. janúar 2005 | Leiklist | 1064 orð | 1 mynd

Píslarganga flóttamannsins

Höfundur: Böðvar Guðmundsson. Leikgerð: Bjarni Jónsson í samvinnu við leikstjóra, leikmyndahöfund og leikhópinn. Leikstjóri: Þórhildur Þorleifsdóttir. Leikarar L.R. Meira
9. janúar 2005 | Menningarlíf | 656 orð | 1 mynd

Svigrúm fyrir heimsbókmenntir?

Jólabókaflóðið, sem er í flestum skilningi ákaflega ánægjulegt, er farið að sjatna. Meira
9. janúar 2005 | Tónlist | 285 orð | 1 mynd

The Bravery efnilegasta sveitin

DANSROKKARARNIR í The Bravery lentu efstir í könnun vefjar BBC, Sound of 2005, í leitinni að efnilegustu nýju hljómsveitum nýs árs. Meira
9. janúar 2005 | Menningarlíf | 734 orð | 2 myndir

Útlendingurinn Caetano Veloso

Margir urðu hissa á því að Caetano Veloso skyldi gefa út plötu með eintómum bandarískum dægurlögum en á bak við það er löng saga. Meira
9. janúar 2005 | Menningarlíf | 99 orð | 1 mynd

Þú ert rekinn!

VERIÐ er að sýna aðra þáttaröðina af Lærlingi Trumps ( The Apprentice ) á Stöð 2 um þessar mundir. Fyrsta þáttaröðin sló rækilega í gegn og þykja þættirnir vel heppnaðir. Meira

Umræðan

9. janúar 2005 | Aðsent efni | 816 orð | 1 mynd

Efla þarf málmsmíðar

Ingólfur Sverrisson fjallar um málmsmíðar: "Í húfi eru verðmæt störf og framleiðsla sem allir geta verið sammála um að nauðsynlegt er að halda í landinu." Meira
9. janúar 2005 | Aðsent efni | 803 orð | 1 mynd

Hallgrímur Helgason blindaðist af Norðurljósum

Jónína Benediktsdóttir fjallar um áramótagrein Hallgríms Helgasonar: "Hvers konar þjóð er það sem lætur Gunnar Smára Egilsson stjórna 70% af fréttaflutningi um menn og málefni?" Meira
9. janúar 2005 | Aðsent efni | 780 orð | 1 mynd

Hvenær er lækkun hækkun og hækkun lækkun?

Kristófer Már Kristinsson fjallar um hækkun þjónustugjalda: "Hvaða máli skiptir það meðal-jóninn úr hvaða vasa hann borgar keisaranum skattinn, beint eða á ská, sem tekjuskatt, VSK eða þjónustugjöld?" Meira
9. janúar 2005 | Aðsent efni | 533 orð | 1 mynd

Íraksstríð: Ekki samþykkt í ríkisstjórn

Björgvin Guðmundsson fjallar um Íraksstríðið: "Forsætis- og utanríkisráðherra ættu að játa mistök sín í þessu máli og biðja Íslendinga og Íraka afsökunar." Meira
9. janúar 2005 | Aðsent efni | 1952 orð | 7 myndir

Minningar frá árinu 1947

Eftir Leif Sveinsson: "Laugardaginn 29. mars 1947 vaknaði Hekla eftir 102 ára svefn og hóf að gjósa kl. 6.22. Nokkru áður kom jarðskjálftakippur, sem fannst um mestallt Suðurland." Meira
9. janúar 2005 | Bréf til blaðsins | 332 orð

Náttúruhamfarir og hryðjuverk

Frá Magnúsi Finnbogasyni: "Þegar náttúran sýnir okkur mannanna börnum mátt sinn og megin eins og gerðist austur í Asíu á annan dag jóla þá sjáum við smæð okkar og vanmátt í þeim samskiptum." Meira
9. janúar 2005 | Aðsent efni | 684 orð | 1 mynd

"Íslenska ákvæðið" í Kyoto-bókuninni

Jakob Björnsson skrifar um álframleiðslu og gróðurhúsaáhrif: "Þróunin gengur sem sé í þá átt að hlutur eldsneytis í raforkuvinnslu til álframleiðslu í heiminum fer sívaxandi, með samsvarandi aukningu í losun gróðurhúsalofttegunda." Meira
9. janúar 2005 | Aðsent efni | 712 orð | 1 mynd

Stjórnarskrá og buxnavasar

Stefán Benediktsson fjallar um endurskoðun stjórnarskrár: "Við viljum ekki reglur um þeirra vald og okkar ábyrgð heldur um okkar vald og þeirra ábyrgð." Meira
9. janúar 2005 | Bréf til blaðsins | 364 orð | 1 mynd

Velvakandi Svarað í síma 5691100 kl. 10-12 og 13-15 | velvakandi@mbl.is

Þakkir til Markúsar Arnar og allra hinna EKKI má það minna vera en maður þakki fyrir sig. Þessi gamli vísuhelmingur kom upp í huga minn eftir að hafa horft og hlýtt á áramótakveðjuna frá Skriðuklaustri á gamlárskvöld. Meira

Minningargreinar

9. janúar 2005 | Minningargreinar | 7028 orð | 1 mynd

GUÐLAUGUR BERGMANN

Guðlaugur Bergmann fæddist í Hafnarfirði 20. október 1938. Hann lést á heimili sínu, Sólbrekku á Hellnum, aðfaranótt 27. desember síðastliðins og var útför hans gerð frá Hallgrímskirkju 5. janúar. Meira  Kaupa minningabók
9. janúar 2005 | Minningargreinar | 552 orð | 1 mynd

GYÐA KARLSDÓTTIR

Gyða Karlsdóttir fæddist á Seyðisfirði 11. maí 1926. Hún lést á hjartadeild 14-E, Landspítalanum við Hringbraut mánudaginn 27. desember síðastliðinn og var jarðsungin frá Fossvogskirkju 5. janúar. Meira  Kaupa minningabók
9. janúar 2005 | Minningargreinar | 492 orð | 1 mynd

JÓN BJARNI ÓLAFSSON

Jón Bjarni Ólafsson fæddist á Hlaðhamri í Bæjarhreppi í Standasýslu 29. nóvember 1930. Hann lést á Sjúkrahúsinu á Akranesi 27. desember síðastliðinn og var jarðsunginn frá Borgarneskirkju 5. janúar. Meira  Kaupa minningabók
9. janúar 2005 | Minningargreinar | 1430 orð | 1 mynd

JÚLÍUS GRÉTAR ARNÓRSSON

Júlíus Grétar Arnórsson fæddist á Akureyri 16. september 1941. Hann lést aðfaranótt 25. desember síðastliðins. Foreldrar hans voru Arnór Jón Einarsson, f. 7. maí 1918, d. 7. febrúar 1962 og Sigríður Jónína Júlíusdóttir, f. 2. nóvember 1917, d. 27. Meira  Kaupa minningabók
9. janúar 2005 | Minningargreinar | 385 orð | 1 mynd

KRISTÍN HALLDÓRSDÓTTIR

Kristín Halldórsdóttir fæddist í Kolkuósi í Viðvíkursveit 27. febrúar 1916. Hún lést á Dvalarheimilinu Hlíð á Akureyri 28. desember síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Halldór Gunnlaugsson og Ingibjörg Jósefsdóttir. Meira  Kaupa minningabók
9. janúar 2005 | Minningargreinar | 1226 orð | 1 mynd

MARÍA MAGNÚSDÓTTIR

María Magnúsdóttir fæddist á Þingeyri við Dýrafjörð 24 júní 1932. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Víðihlíð í Grindavík 20. desember síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Magnús Stefán Daðason vélstjóri, f. 20. nóvember 1888, d. 7. Meira  Kaupa minningabók
9. janúar 2005 | Minningargreinar | 1922 orð | 1 mynd

ÓLÍNA INGVELDUR JÓNSDÓTTIR

Ólína Ingveldur Jónsdóttir fæddist á Kaðalstöðum í Stafholtstungum 27. mars 1910. Hún lést á dvalarheimilinu Höfða 16. desember síðastliðinn og var jarðsungin frá Akraneskirkju 28. desember. Meira  Kaupa minningabók
9. janúar 2005 | Minningargreinar | 1052 orð | 1 mynd

ÞORBJÖRG EINARSDÓTTIR

Þorbjörg Einarsdóttir fæddist á Hvalnesi í Lóni 16. maí 1916. Hún lést á LSH - Fossvogi þriðjudaginn 14. desember síðastliðinn. Hún var dóttir hjónanna Einars Eiríkssonar bónda, kaupmanns og útvegsmanns í Hvalnesi, f. 1883, d. Meira  Kaupa minningabók

Fastir þættir

9. janúar 2005 | Dagbók | 21 orð | 1 mynd

Árnaðheilla dagbók@mbl.is

Brúðkaup | Gefin voru saman 28. ágúst 2004 í Háteigskirkju af sr. Sigfúsi Kristjánssyni þau Anna Þórðarsdóttir og Guðni Páll... Meira
9. janúar 2005 | Fastir þættir | 201 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | dagbok@mbl.is

Sæll, makker. Meira
9. janúar 2005 | Fastir þættir | 356 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

Gullsmárabrids Bridsdeild FEBK í Gullsmára spilaði fyrsta tvímenning nýs árs mánudaginn 6. janúar sl. 22 pör mættu til leiks. Efst í NS vóru: Guðm. Guðveigss. - Róbert Sigmundss. 276 Sigtryggur Ellertss. - Þorst. Meira
9. janúar 2005 | Fastir þættir | 903 orð | 1 mynd

Hamingjan

Í heimi sem ört breytist, og það til hins verra að mörgu leyti, er hugsandi fólki að verða ljóst að sumt er dýrmætara en allt annað í lífinu, þegar upp er staðið og vel athugað. Sigurður Ægisson fjallar um þær pælingar í byrjun hins nýja árs. Meira
9. janúar 2005 | Fastir þættir | 137 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | dagbok@mbl.is

1. d4 Rf6 2. c4 g6 3. Rc3 Bg7 4. e4 d6 5. Rf3 O-O 6. Be2 c6 7. O-O Ra6 8. Be3 Rg4 9. Bg5 Rc7 10. h3 f6 11. Bd2 Rh6 12. He1 Rf7 13. d5 e6 14. b4 f5 15. exf5 gxf5 16. dxe6 Rxe6 17. Hc1 Re5 18. Rxe5 dxe5 19. c5 Kh8 20. Bc4 Dh4 21. Re2 f4 22. Rc3 Rg5 23. Meira
9. janúar 2005 | Dagbók | 57 orð

Stoppað í glerið

Keflavík | Þegar vinda lægir er í mörg horn að líta og ófá verkin sem þarf að vinna. Meðal þess sem fyrir liggur eru endurbætur á glerþaki Flugstöðvar Leifs Eiríkssonar í Keflavík. Meira
9. janúar 2005 | Dagbók | 26 orð

Varpa áhyggjum þínum á Drottin, hann...

Varpa áhyggjum þínum á Drottin, hann mun bera umhyggju fyrir þér, hann mun eigi að eilífu láta réttlátan mann verða valtan á fótum. (Sálm. 55, 23.) Meira
9. janúar 2005 | Fastir þættir | 282 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

Nú fer í hönd tími námskeiða og hefur Víkverji verið að líta svolítið í kringum sig með það enda lítur hann svo á að símenntun, af hvaða toga sem hún er, sé af hinu góða. Meira
9. janúar 2005 | Dagbók | 482 orð | 1 mynd

Þjálfun færir aukið sjálfstraust

Arnþrúður Halldórsdóttir er fædd á Húsavík árið 1947. Hún lauk gagnfræðaprófi frá Héraðsskólanum að Laugum og síðar verslunarprófi frá kvöldskóla FB auk allra verklegra áfanga við listabraut skólans eftir að börn hennar voru komin á legg. Arnþrúður hefur starfað víða, m.a. sem fóstra og einnig sem ritari hjá Pósti og síma og jarðhitadeild Orkustofnunar. Eiginmaður Arnþrúðar er Jón Albert Kristinsson bakarameistari og eiga þau þrjú börn. Meira

Tímarit Morgunblaðsins

9. janúar 2005 | Tímarit Morgunblaðsins | 306 orð

09.01.05

Gagnrýnendur nánast jörðuðu jólaleikrit Þjóðleikhússins, Öxina og jörðina, og fóru líka ómildum orðum um ýmis verk, sem litu dagsins ljós í viðburða- og útgáfuhrinunni, sem jafnan tilheyrir jólahátíðinni. Meira
9. janúar 2005 | Tímarit Morgunblaðsins | 1020 orð | 1 mynd

Af stað með stæl

Þ að er aftur komið nýtt ár og margir hafa strengt ný áramótaheit. Áramótaheitin eru þó ekki alltaf ný af nálinni því ár eftir ár virðist vinsælasta áramótaheitið vera það sama - að koma sér í form og það helst á stundinni! Meira
9. janúar 2005 | Tímarit Morgunblaðsins | 541 orð | 1 mynd

Alþjóðlegt stórslys - hnattrænn skilningur

D ánartalan á vafalaust eftir að hækka enn frekar. Hætt við að það verði aldrei mögulegt að telja allar manneskjurnar sem fórust í náttúruhamförunum sem voru ógurlegri en svæsnasta Hollywood-bíómynd. Maður er kjaftstopp að þessu sinni. Meira
9. janúar 2005 | Tímarit Morgunblaðsins | 982 orð | 1 mynd

Bræðralag í björgunarsveit

Þegar Maack-fjölskyldan í Kópavogi kemur saman við hátíðarkvöldverðinn á gamlárskvöld er um lítið annað rætt en flugelda og sölutölur og hitinn í mönnum við umræðurnar er á við neistann sem skýtur rakettunum á loft. Meira
9. janúar 2005 | Tímarit Morgunblaðsins | 98 orð | 1 mynd

Dátinn og dansmærin

Þótt fallegur rammi standi alltaf fyrir sínu þegar gera á ljósmynd, teikningu eða póstkorti hátt undir höfði getur stundum verið gaman að stilla slíku upp tímabundið án mikillar fyrirhafnar. Meira
9. janúar 2005 | Tímarit Morgunblaðsins | 894 orð | 1 mynd

Geri bókstaflega ekki flugu mein

Þú skrifaðir blaðagrein til varnar ísbjörnum í Morgunblaðið rétt fyrir jól, ertu mikill dýravinur? Ég hef alltaf verið rosalega mikill dýravinur og verð alveg vitlaus ef dýrum er gert illt. Sjálf geri ég ekki flugu mein, bókstaflega. Meira
9. janúar 2005 | Tímarit Morgunblaðsins | 351 orð | 2 myndir

Hátískuflíkur á forfeðurna

Átök, trú, efi, sjálfstæði og kúgun kallast á í Öxinni og jörðinni sem frumsýnd var í Þjóðleikhúsinu á annan í jólum. Verkið er byggt á verðlaunaskáldsögu Ólafs Gunnarssonar um Jón biskup Arason og syni hans en leikgerðina gerði Hilmar Jónsson. Meira
9. janúar 2005 | Tímarit Morgunblaðsins | 286 orð | 1 mynd

Húsmæður á ystu nöf

Giftar konur og raunir þeirra innan hjónabandsins munu vera í þann mund að hljóta verðskuldaða athygli. Og einhleypu vinkonurnar, sem verið hafa ráðandi í dægurmenningunni það sem af er þessari öld, að sama skapi að líða undir lok. Meira
9. janúar 2005 | Tímarit Morgunblaðsins | 55 orð | 1 mynd

Litríkt lokkaflóð

Eyrnalokkar af öllum stærðum og gerðum eru vinsælir meðal ungu kynslóðarinnar um þessar mundir. Sé stemning fyrir áberandi lokkum í unglingahópnum gætu þessir freistað einhverra. Meira
9. janúar 2005 | Tímarit Morgunblaðsins | 4188 orð | 3 myndir

Með stjórn á eigin lífi

Skömmu eftir jólahátíðina 1995: Í jólaveislu fjölskyldunnar voru 15 manns og boðið uppá purusteik og möndlugraut. Emiliana fékk ekki möndluna, en var hins vegar nýbúin að selja fyrstu hljómplötuna sína, Crouci d'ou la, í bílförmum. Meira
9. janúar 2005 | Tímarit Morgunblaðsins | 584 orð | 15 myndir

Nú árið er liðið ...

Giftusamlegu ári Flugunnar þurfti auðvitað að ljúka með stæl. Rétt fyrir áramótin flögraði Flugan því staða á milli í jóladressinu (heldur þröngu eftir óhóflegt át yfir jólin) og leitaði uppi lokafjör ársins 2004. Meira
9. janúar 2005 | Tímarit Morgunblaðsins | 192 orð | 5 myndir

Töskur í tjúttið

Nú þegar tími árshátíðanna er framundan fer að líða að því að kvenkostur þessa lands kíki eftir því hvort í skápunum leynist einhverjar dulur til að dansa í. Meira
9. janúar 2005 | Tímarit Morgunblaðsins | 69 orð | 1 mynd

Vetrarlitir

Vetrarförðun er yfirleitt í nokkuð dramatískari litatónum en sumarförðunin, enda henta dökkir augnlitir eða hárauðir varalitir einkar vel þeim fölleita húðlit sem flestir skarta á þessum árstíma. Meira
9. janúar 2005 | Tímarit Morgunblaðsins | 598 orð | 1 mynd

Þau eru öll Marlene Dietrich

Hópur dansara Íslenska dansflokksins æfir nú af kappi fyrir uppsetningu á verkinu "We are all Marlene Dietrich FOR" eftir Ernu Ómarsdóttur, sem frumsýnt verður í Borgarleikhúsinu 4. febrúar. Meira
9. janúar 2005 | Tímarit Morgunblaðsins | 131 orð | 1 mynd

Þá tekur steininn úr

Sannir matgæðingar staðhæfa að ólífur séu miklu betri og bragðmeiri séu þær keyptar með steininum í stað steinlausra. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.