Greinar fimmtudaginn 20. janúar 2005

Fréttir

20. janúar 2005 | Innlendar fréttir | 281 orð | 1 mynd | ókeypis

300-350 íbúðir reistar á svæðinu

TIL stendur að flytja á brott olíutanka sem standa í miðju Hvaleyrarholtshverfinu í Hafnarfirði, og reisa 300-350 íbúðir á svæðinu. Meira
20. janúar 2005 | Innlendar fréttir | 174 orð | ókeypis

3,7% atvinnuleysi á Norðurlandi

Norð urland | Meðalfjöldi atvinnulausra í desember var 502 eða 3,7% en var 3,1% í nóvember sl. Atvinnulausum á Norðurlandi eystra fjölgar um 88 milli mánaða. Atvinnulausum körlum fjölgar um 47 og var 3% í desember en 2,4% í nóvember. Meira
20. janúar 2005 | Innlendar fréttir | 99 orð | ókeypis

500 milljóna króna stofnfé

STOFNAÐUR hefur verið Minningarsjóður Margrétar Björgólfsdóttur sem lést af slysförum árið 1989, aðeins 33 ára að aldri. Meira
20. janúar 2005 | Innlendar fréttir | 749 orð | 1 mynd | ókeypis

62% skildu ekki ráðningarsamninginn sinn

UM 80% innflytjenda á Vestfjörðum og á Austurlandi skrifuðu undir ráðningarsamning í núverandi starfi en 62% þeirra skildu þó ekki samninginn að hluta eða að öllu leyti. Meira
20. janúar 2005 | Innlendar fréttir | 281 orð | ókeypis

70 þúsund króna hækkun fyrir meðalheimili

HÆKKUN á gjaldskrá Orkubús Vestfjarða, sem tilkynnt var í gær, hefur í för með sér að orkureikningur meðalstórs heimilis í Súðavík hækkar um 70 þúsund kr. á ári, að sögn Ómars Más Jónssonar, sveitarstjóra Súðavíkurhrepps. Meira
20. janúar 2005 | Erlendar fréttir | 124 orð | ókeypis

Aftaka í Kaliforníu

MAÐUR, sem dæmdur hafði verið til dauða fyrir að drepa tvær konur fyrir nærri aldarfjórðungi, var tekinn af lífi í Kaliforníu í gær. Arnold Schwarzenegger ríkisstjóri neitaði að þyrma lífi hans og breyta dóminum í lífstíðarfangelsi. Meira
20. janúar 2005 | Erlendar fréttir | 45 orð | 1 mynd | ókeypis

Allt fyrir hreinlætið

Þessi fimm ára gamli fílstarfur, Diew að nafni, er mesta þrifnaðarskepna. Er hann ekkert að gera stykkin sín hvar sem er, heldur notar hann að sjálfsögðu salernið á heimilinu, sem er fílabúgarður í Taílandi. Meira
20. janúar 2005 | Innlendar fréttir | 546 orð | ókeypis

Athugasemd frá Jóni Gunnari Zoëga

MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi athugasemd frá Jóni Gunnari Zoëga hæstaréttarlögmanni: "Í framhaldi af yfirlýsingu fyrrum forráðamanna Frjálsrar fjölmiðlunar ehf., sem birtist í Morgunblaðinu í gær 18. Meira
20. janúar 2005 | Innlendar fréttir | 124 orð | ókeypis

Aukin SMS-fréttaþjónusta á mbl.is

ÞEIR notendur mbl.is sem sækja eða fá sendar SMS-fréttir fá nú einnig senda netslóð með sömu frétt. Þegar netslóðin er valin er hægt að skoða alla fréttina eins og hún birtist á fréttavef mbl.is í GSM-símanum. Meira
20. janúar 2005 | Erlendar fréttir | 76 orð | ókeypis

Bursti á villigötum

TANNBURSTAR eru þarfaþing en menn verða að gæta þess að beita þeim af hófsemi. Hópur lækna í Sádi-Arabíu fjarlægði nýlega tannbursta úr maga sjötugs karlmanns sem gleypti áhaldið fyrir 22 árum, að sögn ríkisfréttastofunnar SPA . Meira
20. janúar 2005 | Innlendar fréttir | 114 orð | ókeypis

Bönkunum spáð 42 milljarða hagnaði

GREININGARDEILDIR bankanna spá því að bankarnir fjórir, Íslandsbanki, KB banki, Landsbanki Íslands og Straumur Fjárfestingarbanki, hafi hagnast um 41,6 milljarða króna á nýliðnu ári. Meira
20. janúar 2005 | Innlendar fréttir | 198 orð | ókeypis

Dæmdur í 45 daga fangelsi

Tvítugur Frakki sem býr í Danmörku og reyndi að komast á fölsku belgísku vegabréfi hingað til lands var í gær dæmdur í 45 daga fangelsi. Maðurinn var tekinn á Keflavíkurflugvelli á aðfangadag. Meira
20. janúar 2005 | Innlendar fréttir | 139 orð | 1 mynd | ókeypis

Egils þorrabjór úr íslensku byggi

ÖLGERÐIN Egill Skallagrímsson ehf. hefur sett á markað Egils þorrabjór sem er að hluta bruggaður úr íslensku byggi. Er þetta fyrsti íslenski bjórinn sem bruggaður er úr heimaræktuðu byggi og settur á markað hér á landi, að sögn fyrirtækisins. Meira
20. janúar 2005 | Innlendar fréttir | 382 orð | ókeypis

Endurfjármögnun á að ljúka á næstunni

STEFNT er að því að taka endanlega ákvörðun um endurfjármögnun Spalar, sem á og rekur Hvalfjarðargöngin, í enda janúar eða byrjun febrúar með það að markmiði að ná fram kostnaðarlækkun hjá fyrirtækinu. Meira
20. janúar 2005 | Innlendar fréttir | 136 orð | 1 mynd | ókeypis

Enn eitt innbrotið hjá Carli Bergmann

ENN eitt innbrotið var framið í úra- og skartgripaverslun Carls Bergmanns á Laugaveginum í fyrrinótt og stolið þaðan um 60 úrum að verðmæti nokkur hundruð þúsund krónur. Meira
20. janúar 2005 | Innlendar fréttir | 181 orð | ókeypis

Essó lækkar bensínverð um tvær kr.

OLÍUFÉLAGIÐ Esso lækkaði verð á bensíni og olíu á þriðjudag um sömu krónutölu og það hafði hækkað verðið um sólarhring áður. Meira
20. janúar 2005 | Minn staður | 393 orð | 1 mynd | ókeypis

Eykur lífsgæði fólks með minnissjúkdóma

Kópavogur | Nýtt heimili og dagþjálfun fyrir einstaklinga með minnissjúkdóma var opnað formlega í gær, og munu fyrstu íbúarnir flytja í húsið um næstu helgi. Meira
20. janúar 2005 | Innlendar fréttir | 125 orð | ókeypis

Fersk flök fyrir 10 milljarða

VERÐMÆTI útflutnings á flökum og flakastykkjum hefur margfaldazt á síðustu 10 árum. 1994 var það um tveir milljarðar króna, en á síðasta ári er verðmætið áætlað um 10 milljarðar króna. Meira
20. janúar 2005 | Minn staður | 272 orð | ókeypis

Fundað með íbúum um Dalsbrautina

BÆJARSTJÓRN Akureyrar samþykkti á fundi sínum í vikunni að boða til íbúaþings þar sem kynna á fyrir bæjarbúum niðurstöður vinnuhóps umhverfisráðs um framtíðarlegu tengibrauta í og við Lundarhverfi. Meira
20. janúar 2005 | Innlendar fréttir | 684 orð | 1 mynd | ókeypis

Gjá milli mats og íbúðaverðs

Margar fasteignir, ekki síst hinar stærri á höfuðborgarsvæðinu, hafa hækkað svo mikið í verði síðustu mánuðina að gjá hefur myndast á milli markaðsverðs og brunabótamats, sem m.a. Meira
20. janúar 2005 | Innlendar fréttir | 91 orð | 1 mynd | ókeypis

Góð sleðabrekka

Hólmavík | Börnin á Hólmavík fögnuðu formlegri opnun Íþróttamiðstöðvar staðarins á dögunum, ekki síst sundlauginni sem þau hafa lengi beðið eftir. En það er einnig hægt að gera ýmislegt útivið á staðnum, ekki síst þegar snjór er yfir öllu. Meira
20. janúar 2005 | Erlendar fréttir | 270 orð | 1 mynd | ókeypis

Guðinn tilbeðinn í Mekka

GERT er ráð fyrir því að allt að tvær milljónir pílagríma muni verða í hinni helgu borg og fæðingarstað Múhameðs, Mekka í Sádi-Arabíu, í dag til að taka þátt í mestu trúarhátíð múslíma, haj. Meira
20. janúar 2005 | Innlendar fréttir | 303 orð | ókeypis

Handtekin með nærfellt 2.000 skammta af LSD

BRASILÍSK kona var tekin með hátt í tvö þúsund skammta af hinu stórhættulega ofskynjunarlyfi LSD af tollgæslunni á Keflavíkurflugvelli skömmu fyrir jól. Meira
20. janúar 2005 | Innlendar fréttir | 421 orð | 1 mynd | ókeypis

Hápunktar | Veggjald Hvalfjarðarganga, fasteignaskattar, holræsagjald...

Hápunktar | Veggjald Hvalfjarðarganga, fasteignaskattar, holræsagjald og Stjörnubíósreitur voru hápunktar umræðunnar í borgarstjórn á þriðjudaginn. Meira
20. janúar 2005 | Innlendar fréttir | 100 orð | ókeypis

Hátíðarlag

Sumarhátíðin Bíldudals grænar baunir verður haldin á Bíldudal í annað sinn í sumar, dagana 23. til 26. júní. Þar verður margt til skemmtunar. Meira
20. janúar 2005 | Innlendar fréttir | 176 orð | 1 mynd | ókeypis

Hellisheiðin opnuð í gærkvöldi

HELLISHEIÐINNI var lokað skömmu eftir hádegi í gær vegna veðurs og þurfti á annan tug ökumanna að skilja bíla sína eftir uppi á heiði. Meira
20. janúar 2005 | Innlendar fréttir | 149 orð | 1 mynd | ókeypis

Hitta íslenska verkalýðsforingja á morgun

FULLTRÚAR Alþjóðabyggingasambandsins og þriggja ítalskra verkalýðsfélaga komu til landsins í gær og flugu beint austur á Egilsstaði í gærkvöldi. Meira
20. janúar 2005 | Innlendar fréttir | 91 orð | ókeypis

HR gerir samstarfssamning við japanskan háskóla

LAGADEILD Háskólans í Reykjavík hefur gert samstarfssamning við lagadeild Kyushu-háskóla í Fukuoka í Japan og samning um nemendaskipti. Samningarnir leggja grunn að samstarfi lagadeildanna á sviði nemenda- og kennaraskipta og rannsókna. Meira
20. janúar 2005 | Innlendar fréttir | 360 orð | ókeypis

Hundruðum dagbóka fargað

PRENTSMIÐJAN Oddi hefur stöðvað dreifingu nokkur þúsund dagbóka og fargað þeim eftir að viðskiptavinur benti á að í dagbókinni þetta árið væri að finna málshætti sem þættu niðrandi fyrir konur. Meira
20. janúar 2005 | Minn staður | 76 orð | ókeypis

Húsnæði Félags eldri borgara selt

Reykjavík | Fundur í Félagi eldri borgara í Reykjavík samþykkti á þriðjudag að selja húseign félagsins við Glæsibæ. Félagið hefur átt eignina undanfarinn áratug og er um að ræða tæplega 900 m 2 hæð í húsinu. Meira
20. janúar 2005 | Minn staður | 63 orð | 1 mynd | ókeypis

Júpíter ÞH með fullfermi af loðnu

JÚPÍTER ÞH kom til Akureyrar seinni partinn í gær og landaði fullfermi af loðnu, um 1.500 tonnum, hjá Ísfélagi Vestmannaeyja í Krossanesi. Þetta mun vera í fyrsta sinn sem þetta skip Hraðfrystistöðvar Þórshafnar landar á Akureyri. Meira
20. janúar 2005 | Innlendar fréttir | 91 orð | ókeypis

Jörðin skelfur

Sigrún Haraldsdóttir las í Morgunblaðinu að hlutfallslega fleiri konur ættu titrara hér á landi en annars staðar eða 52% samkvæmt alþjóðlegri kynlífsrannsókn, sem 350 þúsund konur í 41 landi tóku þátt í. Meira
20. janúar 2005 | Innlendar fréttir | 63 orð | ókeypis

Kaffitár leggur fram 710.000 kr. til Asíu

KAFFITÁR safnaði 710.000 kr. sl. laugardag þegar allir starfsmenn Kaffitárs gáfu vinnu sína til styrktar þeim sem illa urðu úti eftir flóðbylgjuna sem fór um strendur Asíu í desember. Meira
20. janúar 2005 | Innlendar fréttir | 117 orð | 1 mynd | ókeypis

Kílóin fuku af Síðubitunum

Líkamsræktin Bjarg á Akureyri opnaði fyrir nokkru nýja aðstöðu og í tilefni af því var 6 einstaklingum boðin 12 vikna einkaþjálfun án endurgjalds. Meira
20. janúar 2005 | Innlendar fréttir | 99 orð | ókeypis

Kínverjarnir bíða

HINIR kínversku verkamenn sem lagðir voru af stað til Íslands til starfa við Kárahnjúkavirkjun á vegum Impregilo bíða nú á hóteli í Peking eftir því hvort atvinnuleyfi fæst fyrir þá eða ekki. Ómar R. Meira
20. janúar 2005 | Minn staður | 74 orð | ókeypis

Könnun | Niðurstöður skoðanakönnunar sem IMG-Gallup...

Könnun | Niðurstöður skoðanakönnunar sem IMG-Gallup vann fyrir Fjarðabyggð voru kynntar bæjarráði í vikunni. Meira
20. janúar 2005 | Innlendar fréttir | 202 orð | ókeypis

Lægsta tilboðið talið óraunhæft

VEGAGERÐIN fer nú yfir tilboðin sem bárust í hluta Suðurstrandarvegar og að sögn Rögnvaldar Gunnarssonar, forstöðumanns framkvæmdadeildar Vegagerðarinnar, má fullyrða að lægsta tilboðinu verði ekki tekið. Það kom frá Vegamönnum ehf. Meira
20. janúar 2005 | Minn staður | 97 orð | ókeypis

Lækka fasteignaskatta

Álftanes | Ákveðið var að lækka álagningarprósentu fasteignaskatts af íbúðarhúsnæði á Álftanesi úr 0,34% í 0,32% til þess að draga úr áhrifum mikillar hækkunar fasteignamats um síðustu áramót á fasteignagjöld í sveitarfélaginu. Meira
20. janúar 2005 | Innlendar fréttir | 380 orð | 1 mynd | ókeypis

Lög útiloka ekki tvöfalt ríkisfang

SKÁKMEISTARINN Bobby Fischer hefur skrifað bréf sem sent verður Alþingi Íslendinga, þar sem skákmeistarinn sækir um íslenskt ríkisfang. Sæmundur Pálsson, vinur Fischers, staðfestir þetta, en hann ræddi við Fischer í gær. Meira
20. janúar 2005 | Innlendar fréttir | 503 orð | 1 mynd | ókeypis

Markmiðið að auka almannaheill og bæta mannlíf á Íslandi

HJÓNIN Þóra Hallgrímsson og Björgólfur Guðmundsson hafa stofnað minningarsjóð um dóttur sína Margréti Björgólfsdóttur með það að markmiði að auka almannaheill og bæta mannlíf á Íslandi. Hafa þau lagt fram stofnfé að fjárhæð 500 milljónir króna. Meira
20. janúar 2005 | Innlendar fréttir | 266 orð | 1 mynd | ókeypis

Meðaleinkunn 6,2

SAMRÆMT stúdentspróf í íslensku var haldið í annað sinn í desember sl. Alls þreyttu 850 nemendur í 24 skólum á landsvísu prófið, 95% af þeim sem höfðu skráð sig til prófs, og hefur Námsmatsstofnun farið yfir og birt niðurstöður prófanna. Meira
20. janúar 2005 | Minn staður | 97 orð | ókeypis

Minnisvarði | Samþykkt hefur verið að...

Minnisvarði | Samþykkt hefur verið að reisa minnisvarða vegna sjóslysanna sem urðu fyrir um 50 árum, þegar tveir togarar Norðfirðinga, Egill rauði og Goðanes, fórust með minna en tveggja ára millibili. Meira
20. janúar 2005 | Innlendar fréttir | 175 orð | ókeypis

Minnisvarði um sjóslys

Fjarðabyggð | Bæjarstjórn Fjarðabyggðar hefur samhljóða ákveðið að beita sér fyrir því að reistur verði minnisvarði vegna sjóslysanna miklu fyrir um 50 árum þegar báðir togarar Norðfirðinga, Egill rauði og Goðanes, fórust með minna en tveggja ára... Meira
20. janúar 2005 | Erlendar fréttir | 268 orð | 1 mynd | ókeypis

Minnst 220.000 biðu bana í hamförunum

ENN hækkar tala látinna vegna flóðbylgjunnar og jarðskjálftans á Indlandshafi og nú er talið að minnst 220.000 manns hafi farist í hamförunum annan í jólum. Heilbrigðisráðuneyti Indónesíu sagði í gær að 166.000 manns hefðu týnt lífi þar í landi, um 50. Meira
20. janúar 2005 | Innlendar fréttir | 104 orð | ókeypis

Nígeríumanni sleppt

NÍGERÍUMAÐUR, sem grunaður var um að tengjast smygltilraun á tæplega einu kílói af kókaíni til landsins í lok desember, er laus allra mála hjá lögreglu. Hann sætti gæsluvarðhaldi frá 5. Meira
20. janúar 2005 | Erlendar fréttir | 390 orð | 1 mynd | ókeypis

Óhugur í Bretlandi vegna mynda frá Írak

LJÓSMYNDIR sem sýna breska hermenn misþyrma íröskum föngum vöktu sterk viðbrögð breskra dagblaða í gær. Meira
20. janúar 2005 | Innlendar fréttir | 284 orð | 2 myndir | ókeypis

"Ég á eftir að sakna samstarfsfólksins"

"Ég lít með ánægju yfir farinn veg og þetta tímabil hjá Alþingi," sagði Friðrik Ólafsson í samtali við Morgunblaðið í gær en þá lét hann formlega af störfum sem skrifstofustjóri Alþingis eftir tuttugu ár í embætti. Meira
20. janúar 2005 | Minn staður | 321 orð | 1 mynd | ókeypis

"Fæ vonandi mitt rétta andlit"

ÁRNI Þór Sigtryggsson stórskytta Þórs í handbolta nefbrotnaði illa í æfingaleik gegn KA á mánudagskvöld og er ljóst að hann verður frá keppni næstu 6 vikur í það minnsta. Meira
20. janúar 2005 | Innlendar fréttir | 549 orð | 1 mynd | ókeypis

"Gott að komast heim"

ÍSLANDSVINURINN Knut Haenschke, sem verið hefur forstöðumaður Norðurlandaskrifstofu þýska ferðamálaráðsins í Kaupmannahöfn síðastliðin sjö ár, hefur nú snúið heim til Frankfurt í Þýskalandi þar sem hann mun enn um sinn starfa fyrir þýska ferðamálaráðið. Meira
20. janúar 2005 | Innlendar fréttir | 275 orð | 1 mynd | ókeypis

"Ísland örum skorið"

TÍU íslensk náttúruverndarsamtök hafa í sameiningu gefið út Íslandskort undir heitinu "Ísland örum skorið", en kortið sýnir hvaða breytingar verða á miðhálendi Íslands ef stóriðjuáform stjórnvalda ná fram að ganga. Meira
20. janúar 2005 | Minn staður | 335 orð | 1 mynd | ókeypis

Reynum að sprikla til að hafa vinnu

Sandgerði | "Það hefði mátt vera betra en það má heldur ekki vera fullt í fyrsta túr," segir Sævar Ólafsson, skipstjóri á Val GK 6, 170 brúttórúmlesta skipi sem landaði í byrjun vikunnar í fyrsta sinn í Sandgerði eftir langa fjarvist. Meira
20. janúar 2005 | Erlendar fréttir | 124 orð | ókeypis

Rice nefnir fimm "útverði harðstjórnar"

CONDOLEEZZA Rice, sem George W. Bush Bandaríkjaforseti tilnefndi sem utanríkisráðherra, hefur tilgreint fimm ríki sem "útverði harðstjórnar" og sagt að Bandaríkjastjórn þurfi að stuðla þar að frelsi. Meira
20. janúar 2005 | Minn staður | 535 orð | 1 mynd | ókeypis

Saknar þess að fara til vinnu

Siglufjörður | "Ég held að þeir hjá bænum hefðu ekki sagt mér upp," segir Anna Lára Hertervig á Siglufirði. Hún er komin yfir áttrætt og ákvað að eigin frumkvæði að láta af störfum við ræstingar á bæjarskrifstofunum eftir tíu ár í starfi. Meira
20. janúar 2005 | Innlendar fréttir | 319 orð | 1 mynd | ókeypis

Segir bráða þörf á að leiðrétta kjör eldri borgara

FULLTRÚAR Félags eldri borgara munu funda með forætisráðherra og heilbrigðisráðherra í lok þessa mánaðar til að ræða kjör eldri borgara, sem formaður félagsins segir afleit. Meira
20. janúar 2005 | Erlendar fréttir | 304 orð | 1 mynd | ókeypis

Segist blása á allar áhyggjur

SEXTÍU og sex ára gömul rúmensk kona, sem á sunnudag ól barn á sjúkrahúsi í Búkarest, blæs á fullyrðingar um að hún sé orðin of gömul til að eiga og ala upp barn. Meira
20. janúar 2005 | Innlendar fréttir | 126 orð | ókeypis

Selasafn á Hvammstanga | Starfshópur, undir...

Selasafn á Hvammstanga | Starfshópur, undir stjórn atvinnuráðgjafa ANVEST, hefur undanfarið unnið að hugmyndum að Selasafni á Hvammstanga. Horft er til aðstöðu í VSP-húsinu, en eigendur þess hafa lýst áhuga á samstarfi við verkefnið. Meira
20. janúar 2005 | Minn staður | 69 orð | ókeypis

Stafdalur opnaður | Á laugardaginn var...

Stafdalur opnaður | Á laugardaginn var gátu skíða- og brettamenn á Austurlandi glaðst, því þá var skíðasvæðið í Stafdal í Seyðisfirði opnað í fyrsta sinn þennan veturinn. Mjög góð mæting var í fjallið og mátti sjá fólk sem kom víða að. Meira
20. janúar 2005 | Erlendar fréttir | 366 orð | ókeypis

Stefna varðandi getnaðarvarnir óbreytt?

DEILUR virðast nú vera innan kaþólsku kirkjunnar á Spáni um notkun á smokkum en Páfagarður hefur lengi barist gegn þeim eins og öðrum tækjum og tólum til að hindra getnað. Meira
20. janúar 2005 | Innlendar fréttir | 85 orð | 1 mynd | ókeypis

Tilkomumikil norðurljós í Mýrdal

NORÐURLJÓSIN hafa verið mjög tilkomumikil að undanförnu, eins og þessi mynd ber með sér. Hún var tekin í grennd við Vík í Mýrdal í fyrrakvöld. Meira
20. janúar 2005 | Erlendar fréttir | 256 orð | 1 mynd | ókeypis

Tugir manna fórust í árásum í Bagdad

BRESKA útvarpið, BBC , hafði eftir talsmönnum Bandaríkjahers í gær að a.m.k. 26 manns hefðu beðið bana í hrinu sprengjutilræða í Bagdad í gær. Meira
20. janúar 2005 | Minn staður | 117 orð | ókeypis

Uppskeruhátíð | Skákfélag Akureyrar heldur uppskeruhátíð...

Uppskeruhátíð | Skákfélag Akureyrar heldur uppskeruhátíð í kvöld, fimmtudagsköldið 20. janúar, kl. 20.00 í KEA-salnum í Sunnuhlíð. Veitt verða verðlaun, boðið upp á kaffi og meðlæti og jafnvel sest að tafli. Meira
20. janúar 2005 | Innlendar fréttir | 460 orð | ókeypis

Úttekt gerð á kaupum borgarinnar á Stjörnubíósreit

SAMÞYKKT var í borgarstjórn á þriðjudaginn, að tillögu borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins, að fela innri endurskoðun Reykjavíkurborgar að gera úttekt á kaupum borgarinnar á Stjörnubíósreitnum ofarlega á Laugavegi. Meira
20. janúar 2005 | Erlendar fréttir | 270 orð | 1 mynd | ókeypis

Var auðmanni rænt í Svíþjóð?

SÆNSKUM auðmanni, sem er einn aðalstjórnenda Siba, leiðandi fyrirtækis í sölu rafmagnstækja í Svíþjóð, var að líkindum rænt á mánudag, að því er talsmaður lögreglunnar skýrði frá í gær. Meira
20. janúar 2005 | Innlendar fréttir | 73 orð | ókeypis

Vepja á fótboltavelli | Vepja (Vanellus...

Vepja á fótboltavelli | Vepja (Vanellus vanellus) hefur sést á ferð í Djúpavogi undanfarna daga. Hún var meðal annars að spóka sig á æfingasvæðinu við fótboltavöllinn. Meira
20. janúar 2005 | Minn staður | 105 orð | ókeypis

Vilja hringtorg á Arnarnesveg

Garðabær | Til stendur að leggja hringtorg á Arnarnesveg, og sameina með því gatnamót vegarins við Fífuhvammsveg annars vegar og Bæjarbraut hins vegar í eitt stórt fimm arma hringtorg, og mun fimmti armurinn tengja hið nýja Akrahverfi við veginn. Meira
20. janúar 2005 | Innlendar fréttir | 80 orð | ókeypis

Þróa galdraspil | Hjá Galdrasýningu á...

Þróa galdraspil | Hjá Galdrasýningu á Ströndum hefur undanfarin tvö ár verið í þróun og vinnslu borðspilið Galdur. Grundvallarhugmynd spilsins er tilbúin og spilið getur farið í útgáfu um leið og heppilegur samstarfsaðili um útgáfuna finnst. Meira
20. janúar 2005 | Minn staður | 396 orð | 2 myndir | ókeypis

Ætla að innheimta vangoldin sjúkrasjóðsiðgjöld

AFL - Starfsgreinafélag Austurlands hefur falið Regula lögmannsstofu að höfða mál gegn Impregilo og portúgölsku starfsmannaleigunum Select og NETT vegna vangoldinna sjúkrasjóðsiðgjalda til félagsins. Meira

Ritstjórnargreinar

20. janúar 2005 | Leiðarar | 231 orð | 2 myndir | ókeypis

Einelti

Af hverju eru ljósvakamiðlarnir að leggja Framsóknarflokkinn í einelti vegna Íraksstríðsins? Meira
20. janúar 2005 | Leiðarar | 324 orð | ókeypis

Rannsókn á áfengissýki

Íslenzk erfðagreining og SÁÁ hafa tekið höndum saman um rannsóknir á erfðafræði áfengissýki og hefur ÍE fengið 330 milljóna króna styrk til verkefnisins frá ESB. Meira
20. janúar 2005 | Leiðarar | 502 orð | ókeypis

Stofnfrumugjöf getur skipt sköpum

Blóðbankinn hefur nú hafið skráningu á sjálfboðaliðum í stofnfrumugjafaskrá, eins og fram kom í Morgunblaðinu í gær. Meira

Menning

20. janúar 2005 | Myndlist | 604 orð | 1 mynd | ókeypis

Allt fyrir fegurðina

Til 6. febrúar. Listasafn ASÍ er opið þriðjudaga til sunnudaga frá kl. 14-18. Meira
20. janúar 2005 | Menningarlíf | 118 orð | 1 mynd | ókeypis

Aniston ætlaði að lofa Pitt barni

JENNIFER Aniston gerði að sögn tilraun til að bjarga hjónabandi sínu og Brads Pitts með því að gefa honum loforð um barn í afmælisgjöf. Þetta kemur fram í breska tímaritinu Closer . Meira
20. janúar 2005 | Menningarlíf | 141 orð | 1 mynd | ókeypis

Börnunum þótti Brennan best

MEÐAN á sýningunni "Þetta vilja börnin sjá" stóð í Gerðubergi nýverið gafst börnum kostur á að velja þá myndskreytingu sem þeim þótti best en á sýningunni voru myndir úr 32 bókum. Meira
20. janúar 2005 | Menningarlíf | 88 orð | 1 mynd | ókeypis

Fjör við færibandið

SJÓNVARPIÐ sýnir nú fjórðu syrpuna úr breska myndaflokknum Verksmiðjulífi (Clocking Off) sem hefur unnið til fjölda verðlauna og þykir með því albesta sem framleitt hefur verið af leiknu sjónvarpsefni á undanförnum árum. Meira
20. janúar 2005 | Menningarlíf | 352 orð | 3 myndir | ókeypis

Fólk folk@mbl.is

Kylie Minogue viðurkennir að þrátt fyrir að hún eigi í ástarsambandi við franska leikarann Olivier Martinez eigi hún það til að gefa öðrum karlmönnum auga. Meira
20. janúar 2005 | Menningarlíf | 220 orð | 3 myndir | ókeypis

Framúrskarandi verkefni á landsbyggðinni verðlaunað

EYRARRÓSIN, sérstök viðurkenning fyrir framúrskarandi menningarverkefni á landsbyggðinni, verður veitt á Bessastöðum í dag. Þrjú verkefni hafa verið valin úr hópi fjölmargra umsækjenda og hlýtur eitt þeirra Eyrarrósina; fjárstyrk að upphæð kr. Meira
20. janúar 2005 | Menningarlíf | 73 orð | 1 mynd | ókeypis

Fyrstu umferð Morfís lokið

FYRSTU umferð Morfís er nú lokið, en þar bar helst til tíðinda að MH-ingar, sem töpuðu síðast í úrslitaviðureign með einu stigi og sigruðu árið 2002, féllu úr leik gegn Fjölbrautaskólanum í Breiðholti. Meira
20. janúar 2005 | Tónlist | 522 orð | 1 mynd | ókeypis

Gott hljóðfæri vinnur með hljóðfæraleikaranum

SINFÓNÍUHLJÓMSVEIT Íslands fær til sín tvo mæta gesti í kvöld þegar japanski fiðluleikarinn Akiko Suwanai leikur með sveitinni fiðlukonsert nr. 2 eftir Sergej Prokofíev. Meira
20. janúar 2005 | Menningarlíf | 136 orð | 1 mynd | ókeypis

Hatch játar skattsvik

RICHARD Hatch, sigurvegarinn í fyrstu Survivor-þáttaröðinni, hefur játað á sig skattsvik. Hann greiddi ekki skatta af vinningsupphæðinni, einni milljón dollara, né heldur af 300.000 dollurum sem hann vann sér inn í kjölfar sigursins árið 2000. Meira
20. janúar 2005 | Kvikmyndir | 348 orð | 1 mynd | ókeypis

Líf undir lágmarkslaunum

Heimildamynd. Stjórn upptöku: Helgi Sverrisson. Þulur: Þórarinn Eyfjörð. Kvikmyndataka: Halldór Árni Sveinsson og Jónas Knútsson. Klipping: Ólafur Jóhannesson. Tónlist eftir Shostakovítsj, Rúnar Júlíusson o.fl. Einstefna kvikmyndagerð. Sjónvarpið. Sýnd í des. 2004. Meira
20. janúar 2005 | Menningarlíf | 397 orð | ókeypis

Mallað af meiningu

EINS og hálf þjóðin lá ég veikur heima með verk í maga fyrr í vikunni og kveinkaði mér mjög. Í slíku ásigkomulagi er fátt meira sefandi en að glápa máttlaus í heila og líkama á imbann allan liðlangan daginn og láta allt yfir sig ganga. Meira
20. janúar 2005 | Menningarlíf | 454 orð | 2 myndir | ókeypis

Orgeldjass

Andrés Þór Gunnlaugsson gítar, Bob Wijen hammondorgel og Rene Winther trommur. (ww&t 001) 2004. Meira
20. janúar 2005 | Kvikmyndir | 302 orð | 2 myndir | ókeypis

Óhlýðnir bíógestir

HINN dularfulli Lemony Snicket hefur grátbeðið bíógesti allra landa um að sjá ekki myndina sína A Series of Unfortunate Events. En íslenskir bíógestir eru greinilega óhlýðnir í eðli sínu því þeir létu öll slík tilmæli sem vind um eyru þjóta. Meira
20. janúar 2005 | Menningarlíf | 2240 orð | 6 myndir | ókeypis

Óperan verður heimsþekkt og laðar að sér fólk

Tveimur dögum eftir vígslu nýja óperuhússins í Kaupmannahöfn átti Bergþóra Jónsdóttir þess kost að skoða húsið í fylgd arkitektsins Peers Teglgaards Jeppesens sem er einn þeirra arkitekta á stofu Hennings Larsens sem unnu hvað mest að hönnun þess. Meira
20. janúar 2005 | Kvikmyndir | 1491 orð | 1 mynd | ókeypis

"Annaðhvort elskar fólk mig eða veit ekki af mér"

Hann hefur leikið í yfir 150 kvikmyndum og segist staðráðinn í að bæta met Christophers Lees. Þýski leikarinn Udo Kier ræðir við Skarphéðin Guðmundsson um eina þá nýjustu, One Point O, eftir Martein Þórsson og Jeff Renfroe. Meira
20. janúar 2005 | Menningarlíf | 171 orð | 2 myndir | ókeypis

Scorsese gerir mynd um Dylan

BANDARÍSKI kvikmyndaleikstjórinn Martin Scorsese hefur unnið að kvikmynd um tónlistarmanninn Bob Dylan í tvö ár. Þó hefur hann ekki rætt við Dylan sjálfan um myndina. "Ég hef forðast að þurfa að eiga beint við manninn," sagði Scorsese í... Meira
20. janúar 2005 | Tónlist | 347 orð | ókeypis

Smíðuð á hátindi ferilsins

HÖFRUNGURINN, sem ítalski fiðlusmiðurinn Antonio Stradivari smíðaði árið 1714, er ein af frægustu fiðlum heims. Hún er þekkt fyrir einstök hljómgæði og var m.a. í eigu hins víðfræga einleikara Jascha Heifetz, sem af mörgum er talinn besti fiðluleikari... Meira
20. janúar 2005 | Menningarlíf | 458 orð | 2 myndir | ókeypis

Þegar goðsögn verður til

Um daginn fékk ég kort í bréfakörfuna mína sem sýndi mynd af málverkinu Madonnu eftir Edvard Munch með fyrirsögninni: "Hefur þú séð Madonnu? Meira

Umræðan

20. janúar 2005 | Aðsent efni | 689 orð | 1 mynd | ókeypis

Er þetta virkilega satt?

Aðalbjörn Þorsteinsson gerir athugasemdir við skrif Helgu Dísar Sigurðardóttur um verkjameðferð í fæðingu: "Skrif Helgu Dísar eru því miður þess eðlis að þau geta hrætt konur sem virkilega þurfa verkjastillingu í fæðingu frá því að fá hana." Meira
20. janúar 2005 | Aðsent efni | 1029 orð | 1 mynd | ókeypis

Grófar ýkjur um Ísland og EES

Ragnar Arnalds fjallar um Evrópumál: "Íslendingar geta áfram tekið mjög mikinn þátt í evrópsku samstarfi án þess að gerast aðilar að ríkjablökk sem hefur m.a. þá ófrávíkjanlegu meginreglu að sölsa auðæfin á fiskimiðum aðildarríkjanna undir sína stjórn." Meira
20. janúar 2005 | Aðsent efni | 554 orð | 1 mynd | ókeypis

Hlutverk náttúruverndarnefnda

Hrefna Guðmundsdóttir fjallar um náttúruvernd: "Það er ljóst að náttúruverndarnefndir gegna viðamiklu hlutverki í náttúruverndarmálum." Meira
20. janúar 2005 | Aðsent efni | 489 orð | 1 mynd | ókeypis

Innrásin í Írak og gangvirki lýðræðisins

Þórunn Sveinbjarnardóttir fjallar um utanríkisstefnu Íslands: "Ráðherrarnir hafa hins vegar í ákafa sínum gleymt einu grundvallaratriði, sem stjórnvöld í Washington og London gleymdu ekki: Að fá stuðning löggjafans við ákvörðun sinni og gjörðum." Meira
20. janúar 2005 | Aðsent efni | 811 orð | 1 mynd | ókeypis

Kjarasamning fyrir alla blaðbera

Gunnlaugur Júlíusson fjallar um kjarasamning fyrir blaðbera: "Meðal annars má minna á að DV er metið þyngdarlaust þar sem það er ekki vigtað með þegar greiðslur til blaðbera fyrir þyngdarálag eru reiknaðar út." Meira
20. janúar 2005 | Aðsent efni | 873 orð | 1 mynd | ókeypis

Óskalista LÍÚ sporðrennt

Guðmundur Þ. Ragnarsson fjallar um kjarasamning sjómanna: "Því miður vantar allar röksemdir fyrir þeim breytingum til launalækkana sem þessi samningur boðar." Meira
20. janúar 2005 | Bréf til blaðsins | 582 orð | 1 mynd | ókeypis

"Geðþóttaákvarðanir" eða mannréttindabrot?

Frá Guðborgu Auði Guðjónsdóttur:: "ÞEGAR KOM að því að finna nafn á yngri dóttur okkar hjóna gerðum við eins og kannski flestir foreldrar, hugsuðum um nöfn sem okkur þykja falleg, fólk sem okkur þykir vænt um og hvernig viðkomandi nafn ætti við barnið." Meira
20. janúar 2005 | Aðsent efni | 706 orð | 1 mynd | ókeypis

Tryggja verður háhraðagagnaflutninga í dreifbýli

Jóhann Guðni Reynisson fjallar um gagnaflutninga: "Dreifbýlið ber afar skarðan hlut frá borði samanborið við þéttbýlið hvað varðar aðgengi að háhraðaflutningskerfum." Meira
20. janúar 2005 | Bréf til blaðsins | 246 orð | 1 mynd | ókeypis

Um snjómokstur á gangstéttum ÉG vil...

Um snjómokstur á gangstéttum ÉG vil beina þeim tillmælum til ráðamanna bæjarstjórna - eða vegamálastjóra - að sjá til þess að gangstígar og gönguleiðir séu mokaðar. Meira
20. janúar 2005 | Aðsent efni | 455 orð | 1 mynd | ókeypis

Þar sem lognið fer mishratt yfir...

Jón Snæbjörnsson fjallar um Seltjarnarnes: "Það, að fá að búa í þessu samfélagi okkar, er forréttindi. Að vera borinn hér og barnfæddur er sérréttindi." Meira

Minningargreinar

20. janúar 2005 | Minningargreinar | 45 orð | ókeypis

Eygerður Ingimundardóttir

Far þú í friði, friður Guðs þig blessi, hafðu þökk fyrir allt og allt. Gekkst þú með Guði, Guð þér nú fylgi, hans dýrðarhnoss þú hljóta skalt. (V. Briem.) Þakka þér samfylgdina Eyja mín, ég veit við hittumst síðar. Meira  Kaupa minningabók
20. janúar 2005 | Minningargreinar | 2966 orð | 1 mynd | ókeypis

EYGERÐUR INGIMUNDARDÓTTIR

Eygerður Ingimundardóttir fæddist á Hrísbrú í Mosfellsdal 13. mars 1938. Hún lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 11. janúar síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Elínborg Andrésdóttir, f. 3. júní 1900, d. 22. mars 1995, og Ingmundur Ámundason, f.... Meira  Kaupa minningabók
20. janúar 2005 | Minningargreinar | 913 orð | 1 mynd | ókeypis

HELGA STEFÁNSDÓTTIR

Helga Stefánsdóttir fæddist í Litla-Hvammi í Mýrdal 19. september 1917. Hún lést á sjúkrahúsi Suðurlands miðvikudaginn 22. desember síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Skeiðflatarkirkju í Mýrdal 8. janúar. Meira  Kaupa minningabók
20. janúar 2005 | Minningargreinar | 1158 orð | 1 mynd | ókeypis

INGI VIGFÚS GUÐMUNDSSON

Ingi Vigfús Guðmundsson fæddist á Selfossi 28. júlí 1957. Hann andaðist á heimili sínu 16. desember síðastliðinn og fór útför hans fram í kyrrþey. Meira  Kaupa minningabók
20. janúar 2005 | Minningargreinar | 429 orð | 1 mynd | ókeypis

JÓN FRÁ PÁLMHOLTI

Jón Kjartansson fæddist í Pálmholti í Arnarneshreppi í Eyjafirði 25. maí 1930. Hann lést á heimili sínu 13. desember síðastliðinn og var útför hans gerð frá Fossvogskirkju 20. desember. Meira  Kaupa minningabók
20. janúar 2005 | Minningargreinar | 547 orð | 1 mynd | ókeypis

Sveinn Cecil Jónsson

Sveinn Cecil Jónsson fæddist á Ólafsfirði 22. ágúst 1919. Hann lést á Ólafsfirði 11. janúar síðastliðinn. Foreldrar Sveins voru hjónin Jón Bergsson frá Hæringsstöðum í Svarfaðardal, f. 14.2.1880, d. 3.6. 1968, og Þorgerður Jörundsdóttir úr Hrísey, f. 15. Meira  Kaupa minningabók

Daglegt líf

20. janúar 2005 | Daglegt líf | 156 orð | 1 mynd | ókeypis

Eru grænar kartöflur óhollar?

DÖKKGRÆNAR kartöflur á ekki að borða og daufgrænar kartöflur á að flysja og borða án hýðis. Að sögn Sigurgeirs Ólafssonar, forstöðumanns plöntueftirlits Landbúnaðarháskóla Íslands, verða kartöflur daufgrænar þegar birta önnur en sólarljós kemst að þeim. Meira
20. janúar 2005 | Daglegt líf | 166 orð | 1 mynd | ókeypis

Heitir og kaldir réttir í 10-11

NÝ og endurbætt 10-11-verslun hefur verið opnuð í Lágmúla. Meira
20. janúar 2005 | Daglegt líf | 279 orð | 1 mynd | ókeypis

Hrein og klár mistök starfsmanns

Spurning: Lesandi fékk bókina Belladonnaskjalið í jólagjöf. Hún hafði verið keypt í Pennanum og á henni var miði sem sagði að ef skipta ætti bókinni þyrfti að gera það fyrir 15. janúar. Fyrir þann tíma var farið með bókina og henni skilað. Meira
20. janúar 2005 | Daglegt líf | 399 orð | 3 myndir | ókeypis

Láta sig umhverfismerkingar ekki miklu skipta

"Íslenskir neytendur hafa sennilega helst vitneskju um að til séu umhverfismerkt hreinsiefni, hreinlætispappír, pappír og máske prentþjónusta," segir Sigrún Guðmundsdóttir hjá Umhverfisstofnun en hún hefur umsjón með norræna umhverfismerkinu,... Meira
20. janúar 2005 | Daglegt líf | 91 orð | 2 myndir | ókeypis

NÝTT

Häagen Dazs-ísinn á Íslandi HÄAGEN Dazs-ísinn, sem margir kannast efalítið við úr ferðum sínum erlendis, er nú fáanlegur hér á landi. Ísinn er upprunninn í Bandaríkjum og fór í sölu 1961 og var í fyrstu aðeins seldur í betri verslunum New York-borgar. Meira
20. janúar 2005 | Daglegt líf | 178 orð | ókeypis

Svefninn tengdur aldri

NÝ rannsókn á vegum Háskólans í München gefur til kynna að fólk vakni æ seinna á morgnana allt að tuttugu ára aldri. Þá snúast svefnvenjurnar við og fólk fer að vakna æ fyrr. Frá þessu er greint á vefn forskning.no og vitnað í tímaritið Nature . Meira
20. janúar 2005 | Daglegt líf | 470 orð | 1 mynd | ókeypis

Þorramatur og kjúklingur

Helgartilboð stórmarkaðanna endurspegla mörg hver að þorrinn nálgast, enda má finna fæði á borð við gulrófur, kartöflur, hangikjöt, sviðasultu og pilsner á tilboðsverði. Meira
20. janúar 2005 | Daglegt líf | 544 orð | 2 myndir | ókeypis

Þorrinn eru jólin fyrir Heiðu

Sveitastúlkan Heiðrún Kristinsdóttir Meldal eða Heiða eins og hún er oftast kölluð, er engin tepra. Henni þykir fátt betra en þorramatur og súrmetið er í uppáhaldi. Eftir að hún flutti til borgarinnar hefur hún fundið út hvar besta þorramatinn er að fá. Meira

Fastir þættir

20. janúar 2005 | Dagbók | 26 orð | 1 mynd | ókeypis

85 ÁRA afmæli .

85 ÁRA afmæli . Í dag, 20. janúar, er 85 ára Anna J. Jónsdóttir, áður til heimilis í Skipagötu 2 á Akureyri, nú í Sóltúni 2,... Meira
20. janúar 2005 | Dagbók | 190 orð | 1 mynd | ókeypis

Ásdís Sif vígir Gallerí Humar eða frægð

ÁSDÍS Sif Gunnarsdóttir opnar á morgun kl. 17 fyrstu listasýninguna í Galleríi Humri eða frægð, glænýjum sýningarsal Smekkleysu SM í Kjörgarði við Laugaveg 59. Meira
20. janúar 2005 | Dagbók | 83 orð | ókeypis

Borgin í bítið

Reykjavíkurborg í samvinnu við Stofnun um stjórnsýslu og stjórnmál efnir til morgunverðarfundar í dag kl. 8. Meira
20. janúar 2005 | Dagbók | 182 orð | 1 mynd | ókeypis

Bóndadagshelgi á Búðum

BÓNDADEGINUM verður fagnað með virktum á Hótel Búðum í Staðarsveit komandi helgi, en þá verður blásið til tveggja daga bóndadagsfagnaðar. Það eru þeir Kormákur og Skjöldur sem hafa veg og vanda af þeim fagnaði. Meira
20. janúar 2005 | Fastir þættir | 242 orð | ókeypis

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | dagbok@mbl.is

Reykjavíkurmótið. Meira
20. janúar 2005 | Fastir þættir | 514 orð | ókeypis

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

Bridsfélag Selfoss og nágrennis Aðalsveitakeppni félagsins hófst 13. janúar sl. Í mótinu spila 8 sveitir, og var raðað niður í þær af stjórninni til að fá sem jafnastar sveitir. Meira
20. janúar 2005 | Dagbók | 16 orð | 1 mynd | ókeypis

Brúðkaup | Gefin voru saman 28.

Brúðkaup | Gefin voru saman 28. ágúst 2004 í Lágafellskirkju þau Elísabet Arnardóttir og Tómas... Meira
20. janúar 2005 | Dagbók | 450 orð | 1 mynd | ókeypis

Frumskilyrði andlegs heilbrigðis

Málfríður Lorange er fædd árið 1951. Hún lauk kandídatsprófi í sálfræði frá Árósaháskóla 1981 og var síðan í framhaldsnámi í fjölskyldumeðferð 1981-83. Þá lagði hún stund á framhaldsnám í taugasálfræði barna og unglinga í Hollandi 1995-96. Málfríður starfaði sem forstöðumaður sálfræði- og sérkennsludeildar Leikskóla Reykjavíkur 1987-95. Hún hefur verið yfirsálfræðingur á Barna- og unglingageðdeild LSH frá 1996. Þá rekur hún ásamt öðrum læknastofu. Meira
20. janúar 2005 | Dagbók | 16 orð | ókeypis

Jesús Kristur er í gær og...

Jesús Kristur er í gær og í dag hinn sami og um aldir. (Hebr. 13, 8.) Meira
20. janúar 2005 | Fastir þættir | 184 orð | 1 mynd | ókeypis

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | dagbok@mbl.is

1. d4 d5 2. e4 e6 3. Rd2 Rf6 4. e5 Rfd7 5. c3 c5 6. f4 Rc6 7. Rdf3 Db6 8. g3 Be7 9. Re2 cxd4 10. cxd4 f6 11. Bh3 O-O 12. Hf1 Kh8 13. Rc3 fxe5 14. fxe5 Hxf3 15. Dxf3 Rxd4 16. Df2 h6 17. Df7 Dd8 18. Dh5 Bf8 19. Bxh6 gxh6 20. O-O-O Bg7 21. Hxd4 Rxe5 22. Meira
20. janúar 2005 | Dagbók | 88 orð | 1 mynd | ókeypis

Skólinn Mynd-mál 20 ára

MYNDLISTARSKÓLINN Mynd-mál fagnar í ár 20 ára afmæli sínu, en þegar kennsla hófst í skólanum fyrir 20 árum nefndist hann Myndlistarskóli Rúnu Gísladóttur. Skólinn hefur frá upphafi haft aðsetur á Seltjarnarnesi og verið rekinn sleitulaust frá janúar... Meira
20. janúar 2005 | Viðhorf | 836 orð | ókeypis

Sprengjur og lýðræði

Þeir sem nú reyna með sprengjutilræðum að hræða Íraka frá því að kjósa eru ekki að berjast gegn Bush og Bandaríkjamönnum þótt þeir fullyrði það. Þeir eru að berjast við landa sína. Meira
20. janúar 2005 | Dagbók | 75 orð | 1 mynd | ókeypis

UHU! klístra í Ömmukaffi

Austurstræti | Kaffihúsið Ömmukaffi í Austurstræti er ekki stórt, en þó ætlar fimm manna hljómsveitin UHU! að halda þar tónleika í kvöld kl. 20. Þar verður fönk og djasstónlist í algleymingi, en hinir ungu leikarar eru nemendur í MR og MH. UHU! Meira
20. janúar 2005 | Fastir þættir | 295 orð | 1 mynd | ókeypis

Víkverji skrifar...

V íkverji var á Ísafirði um miðjan janúar og undi hag sínum vel þá fáu daga sem hann var þar. Mikill snjór er þar vestra eins og öllum er kunnugt og hefur ekki annað eins sést í áratug eða svo. Meira

Íþróttir

20. janúar 2005 | Íþróttir | 259 orð | 1 mynd | ókeypis

* ANITA Kulcsar frá Ungverjalandi ,...

* ANITA Kulcsar frá Ungverjalandi , ein besta handknattleikskona heims, lést í fyrradag eftir að hafa lent í bílslysi í heimalandi sínu. Meira
20. janúar 2005 | Íþróttir | 381 orð | 1 mynd | ókeypis

* ARNAR Grétarsson skoraði sigurmark Lokeren...

* ARNAR Grétarsson skoraði sigurmark Lokeren þegar liðið sigraði Sint-Truiden , 2:1, í belgísku bikarkeppninni í knattspyrnu í gærkvöld. Arnar tryggði Lokeren sigurinn með marki úr vítaspyrnu á 87. mínútu. Meira
20. janúar 2005 | Íþróttir | 190 orð | ókeypis

Brynjar undir smásjánni

TVÖ ensk úrvalsdeildarlið auk nokkurra liða úr 1. deildinni hafa spurst fyrir um landsliðsmanninn Brynjar Björn Gunnarsson hjá Watford en Brynjar hefur þótt leika sérlega með liðinu á yfirstandandi leiktíð. Meira
20. janúar 2005 | Íþróttir | 62 orð | 1 mynd | ókeypis

Draumur Exeter úti

ÞAÐ var mikið um að vera í ensku bikarkeppninni í knattspyrnu í gær. Draumur utandeildarliðsins Exeter varð ekki að veruleika eftir 2:0 tap gegn Manchester United. Meira
20. janúar 2005 | Íþróttir | 141 orð | ókeypis

Ferguson og Wenger slaki á

LÖGREGLA í Bretlandi hefur nú blandað sér í orðaskak og skeytasendingar á milli knattspyrnustjóranna Sir Alex Fergusons og Arsenes Wengers og farið fram á við þá félaga að láta af þessum ósið opinberlega. Meira
20. janúar 2005 | Íþróttir | 198 orð | ókeypis

Hearts vill kaupa Hjálmar frá Þrótti

SKOSKA úrvalsdeildarliðið Hearts í Edinborg er búið að gera Þrótti Reykjavík tilboð í sóknarmanninn efnilega, Hjálmar Þórarinsson. Hjálmar var lánaður til Hearts í haust og hefur staðið sig það vel með unglinga- og varaliði félagsins að forráðamenn Hearts vilja kaupa leikmanninn og hafa þeir sent Þrótti tilboð en Hjálmar er samningsbundinn Þrótturum til loka árs 2006. Meira
20. janúar 2005 | Íþróttir | 161 orð | ókeypis

HM í sundi blásið af í Montreal

FINA, Alþjóðasundsambandið, ákvað í gær að heimsmeistaramótið sem er á dagskrá í sumar verði ekki í Montreal í Kanada eins og til stóð. Meira
20. janúar 2005 | Íþróttir | 40 orð | ókeypis

í kvöld

KÖRFUKNATTLEIKUR 1. deild kvenna: Ásvellir: Haukar - Grindavík 19.15 Úrvalsdeild karla, Intersportdeildin: Ísafjörður: KFÍ - Tindastóll 19.15 DHL-höllin: KR - Njarðvík 19.15 Seljaskóli: ÍR - Fjölnir 19.15 Stykkish.: Snæfell - Hamar/Selfoss 19. Meira
20. janúar 2005 | Íþróttir | 386 orð | 1 mynd | ókeypis

* Í KVÖLD hefst keppni á...

* Í KVÖLD hefst keppni á Buick Invitational mótinu í golfi á bandarísku mótaröðinni, PGA , en þar verða fremstu kylfingar heims á meðal keppenda, en fjórir af fimm efstu kylfingum heimslistans verða með á mótinu sem John Daly sigraði á fyrir ári síðan. Meira
20. janúar 2005 | Íþróttir | 150 orð | ókeypis

Ísland fellur um eitt sæti

ÍSLAND er í 94. sæti af 206 þjóðum á nýjasta styrkleika FIFA, Alþjóðaknattspyrnusambandsins, sem gefinn var út í morgun. Meira
20. janúar 2005 | Íþróttir | 87 orð | ókeypis

Ísland lagði Eistland

ÍSLENDINGAR báru sigurorð af Eistum, 4:1, í fyrsta leik sínum í Evrópukeppni B-þjóða í badminton sem hófst á Kýpur í gær. Meira
20. janúar 2005 | Íþróttir | 337 orð | ókeypis

KÖRFUKNATTLEIKUR 1.

KÖRFUKNATTLEIKUR 1. deild kvenna KR - Njarðvík 55:54 Stig KR: Jerica Watson 17, Helga Þorvaldsdóttir 13, Gréta M. Grétarsdóttir 10, Georgia O Kristiansen 8, Hanna Kjartansdóttir 4, Halla Jóhannesdóttir 2, Lilja Oddsdóttir 1. Meira
20. janúar 2005 | Íþróttir | 135 orð | ókeypis

Lewington ræður í máli Heiðars

RAY Lewington, knattspyrnustjóri Watford, segir að það sé í sínum höndum hvort Heiðar Helguson verði seldur frá félaginu. "Stjórn félagsins hefur sagt við mig að ákvörðunin sé mín. Meira
20. janúar 2005 | Íþróttir | 327 orð | 1 mynd | ókeypis

Man. United marði smálið Exeter

HEIÐAR Helguson, Brynjar Björn Gunnarsson og félagar þeirra í Watford luku þátttöku sinni í ensku bikarkeppninni í gærkvöld þegar þeir biðu lægri hlut fyrir Fulham, 2:0. Manchester United var í basli með Exeter en hafði að lokum sigur, 2:0, og þá komust Hartlepool og Blackburn áfram í fjórðu umferðina. Meira
20. janúar 2005 | Íþróttir | 272 orð | ókeypis

Níutíu ára Reykjavíkurmót

REYKJAVÍKURMÓTIÐ í meistaraflokki karla í knattspyrnu hefst í kvöld en í ár eru 90 ár síðan það var fyrst haldið. Fyrsta mótið fór fram árið 1915 og þar báru Framarar sigur úr býtum en auk þeirra tóku KR og Valur þátt í mótinu. Meira
20. janúar 2005 | Íþróttir | 654 orð | 1 mynd | ókeypis

"Hraðinn er okkar vopn"

ÍSLANDSMEISTARALIÐ Keflavíkur í körfuknattleik karla mætir svissneska liðinu Olympic Fribourg á fimmtudaginn á heimavelli sínum í Keflavík en um er að ræða síðari viðureign liðanna í bikarkeppni Evrópu. Meira
20. janúar 2005 | Íþróttir | 98 orð | ókeypis

Real Madrid féll úr leik

STJÖRNULIÐ Real Madrid var í gærkvöld slegið út í 16-liða úrslitum spænsku bikarkeppninnar í knattspyrnu. Real Madrid og Valladolid, sem leikur í 2. deild, skildu jöfn, 1:1, á Santiago Bernabau, heimavelli Madridarliðsins. Meira
20. janúar 2005 | Íþróttir | 151 orð | ókeypis

Robbie Savage er á förum

TALSMAÐUR enska úrvalsdeildarliðsins Birmingham segir að gengið verði frá sölu Robbies Savage til Blackburn Rovers í dag en velski landsliðsmaðurinn óskaði eftir að verða settur á sölulista hjá félaginu. Meira
20. janúar 2005 | Íþróttir | 148 orð | ókeypis

Spáir Norðmönnum HM-sigri í Túnis

BÅRD Tonning, þjálfari norska handknattleiksliðsins Sandefjord, spáir Norðmönnum heimsmeistaratitlinum í handknattleik karla og segir að lið þeirra geti í dag unnið hvaða mótherja sem er. Tonning sagði við Nettavisen í gær að liðið geti farið alla leið. Meira
20. janúar 2005 | Íþróttir | 299 orð | ókeypis

Stefán á von á tilboði frá Norrköping

Stefán Þ. Þórðarson framherji Skagamanna í knattspyrnu á von á tilboði frá sænska 1. deildarliðinu Norrköping í dag en Stefán hefur verið til reynslu hjá sænska liðinu undanfarna daga. Meira
20. janúar 2005 | Íþróttir | 222 orð | 1 mynd | ókeypis

Torgovanov ekki með á HM í Túnis

DMITRI Torgovanov, línumaðurinn öflugi frá Essen, verður ekki með rússneska landsliðinu í handknattleik á heimsmeistaramótinu í Túnis. Torgovanov á við meiðsli að stríða og Anatoli Drachev, þjálfari Rússa, staðfesti í gær að hann yrði ekki með. Íslendingar leika í riðli með Rússum á HM og mæta þeim í fjórða og næstsíðasta leik í riðlakeppninni, hinn 28. janúar. Meira

Úr verinu

20. janúar 2005 | Úr verinu | 328 orð | 1 mynd | ókeypis

Afkoman svipuð

SJÁVARÚTVEGURINN í heild var rekinn með 10% hagnaði á árinu 2003. Afkoma botnfiskveiða versnaði frá árinu 2002 til ársins 2003 en afkoma botnfiskvinnslu batnaði. Hagur rækjuvinnslu batnaði en hagur hörpudiskvinnslu versnaði á árinu 2003. Meira
20. janúar 2005 | Úr verinu | 376 orð | 1 mynd | ókeypis

Árið 2004 það þriðja besta í magni og veltu

"ÁRIÐ 2004 var okkur gott ár," segir Samúel Hreinsson, framkvæmdastjóri Íseyjar, sem rekur fiskmarkaðinn í Bremerhaven í Þýskalandi. Meira
20. janúar 2005 | Úr verinu | 654 orð | 2 myndir | ókeypis

Fiskveiðistjórnun býr ekki til fisk

"ÞAÐ hefur borið við að menn virðast halda að fiskveiðistjórnunarkerfi búi til fisk eða að slíkt kerfi geti eytt fiski. Þetta kemur stundum fram þegar rætt er um fiskveiðistjórnun við Færeyjar, en svo er auðvitað ekki. Meira
20. janúar 2005 | Úr verinu | 2137 orð | 2 myndir | ókeypis

Flökin fljúga út

Dr. Alda Möller, ráðgjafi í sjávarútvegsmálum, hefur tekið saman mikinn fróðleik um vinnslu á ferskum flökum, þróun og horfur á helztu mörkuðum. Hjörtur Gíslason fékk að blaða í gögnum hennar og byggir eftirfarandi úttekt á þeim. Meira
20. janúar 2005 | Úr verinu | 60 orð | 1 mynd | ókeypis

Ígulkerin plága í Eyjafirði

Ígulkerin halda áfram að breiðast út í Eyjafirði og eru að segja má orðin plága. Þau éta upp nánast allan þara á útbreiðslusvæðunum og breyta þannig botndýralífinu til hins verra. Þarinn veitir seiðum og smærri fiskum og lífverum ekki lengur skjól. Meira
20. janúar 2005 | Úr verinu | 223 orð | 1 mynd | ókeypis

Meira magn en minna verðmæti

SELT magn jókst töluvert hjá Íslandsmarkaði fyrir árið 2004 frá árinu á undan að sögn Eyjólfs Þórs Guðlaugssonar, framkvæmdastjóra markaðarins. "Okkur vantaði 360 tonn upp í 100 þúsund tonn á árinu 2004," segir Eyjólfur. Meira
20. janúar 2005 | Úr verinu | 161 orð | ókeypis

Norðmenn komnir

UM 20 norsk loðnuskip hafa tilkynnt sig inn í íslenzku lögsöguna á síðustu dögum og eru þau búin að tilkynna um 3.900 tonna afla til Landhelgisgæzlunnar. Kvóti þeirra er um 40. Meira
20. janúar 2005 | Úr verinu | 208 orð | 1 mynd | ókeypis

Ný Gugga til Ísafjarðar

ÚTGERÐARFÉLAGIÐ Guðbjartur ehf. á Ísafirði fékk nú í janúar afhentan nýjan bát frá bátasmiðjunni Trefjum í Hafnarfirði. Að útgerðinni standa feðgarnir Guðbjartur Ásgeirsson og Ásgeir Guðbjartsson. Meira
20. janúar 2005 | Úr verinu | 172 orð | 1 mynd | ókeypis

Trollkúlur undir nafni Atlantic Floats

SÆPLAST hf. á Dalvík og dönsku fyrirtækin Neptun Plast A/S og Atlantic Trawl Floats A/S hafa ákveðið að sameina framleiðslu sína á trollkúlum í einu fyrirtæki Atlantic Floats ehf. Meira
20. janúar 2005 | Úr verinu | 103 orð | 1 mynd | ókeypis

Um 400.000 tonnum af fiski landað í Fjarðabyggð

Alls var landað um 400 þúsund tonnum af fiski í höfnum Fjarðabyggðar á síðasta ári. Mestu var landað í Neskaupstaðarhöfn eða 216.727 tonnum og að sögn hafnarstjóra mun það vera sú höfn á landinu þar sem mestum fiski var landað á árinu. Meira
20. janúar 2005 | Úr verinu | 399 orð | 1 mynd | ókeypis

Umræðan að breytast

Umræðan um sjávarútveginn hefur verið að breytast. Neikvæði tóninn heyrist nú minna en áður, kannski af því að töluvert er í næstu Alþingiskosningar. Lengst af hefur umræðan nær eingöngu snúizt um stjórnun fiskveiða og ekki alltaf á málefnalegum grunni. Meira
20. janúar 2005 | Úr verinu | 199 orð | 2 myndir | ókeypis

Ýsa í sesam- og kókosraspi

Jæja, nú er það blessuð ýsan. Íslendingar hafa haldið svo lengi upp á hana að stundum mætti láta sér detta í hug að kalla þjóðina Ýslendinga. Meira

Viðskiptablað

20. janúar 2005 | Viðskiptablað | 173 orð | ókeypis

3,3% meiri smásöluvelta

SMÁSÖLUVELTA dagvara að teknu tilliti til verðlagsbreytinga var um 3,3% meiri í desember sl. en í sama mánuði árið 2003, samkvæmt nýrri smásöluvísitölu SVÞ-IMG. Meira
20. janúar 2005 | Viðskiptablað | 773 orð | 1 mynd | ókeypis

Á móti sól?

ALÞJÓÐLEGT efnahafslíf fór mjúkum höndum um flesta fjármálamarkaði á síðasta ári. Hagvöxtur á alþjóðavísu var hinn mesti í 30 ár, þó að hann hafi verið mjög mismikill á milli landa og efnahagssvæða eins og gengur. Meira
20. janúar 2005 | Viðskiptablað | 187 orð | ókeypis

Burðarás kaupir í Svíþjóð

BURÐARÁS hefur keypt 12,3% hlut í sænska upplýsingatæknifyrirtækinu Scribona en kaupverð hlutarins nam um 900 milljónum króna eða 96 milljónum sænskra króna. Eftir þessi kaup á Burðarás 14,9% hlut í Scribona. Meira
20. janúar 2005 | Viðskiptablað | 46 orð | ókeypis

Félag kvenna í atvinnurekstri veitir árlega...

Félag kvenna í atvinnurekstri veitir árlega viðurkenningu sína í sjötta sinn þann 20. janúar 2005 á Radisson SAS, Hótel Sögu, Súlnasal kl. 16.30 - 18.30. Meira
20. janúar 2005 | Viðskiptablað | 65 orð | 1 mynd | ókeypis

Framkvæmdastjóri Milestone

GUÐMUNDUR Ólason, svæðisstjóri og aðstoðarframkvæmdastjóri hjá Norræna fjárfestingabankanum (NIB), hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Milestone ehf. Guðmundur hefur störf hjá félaginu í mars næstkomandi. Meira
20. janúar 2005 | Viðskiptablað | 1204 orð | 1 mynd | ókeypis

Frumkvöðlar stuðla að hagvexti

Samkeppni um gerð viðskiptaáætlana, nýsköpunarsamkeppni, var fyrst haldin hér á landi árið 1999. Fimmta samkeppnin, Nýsköpun 2005, er að hefjast. G. Ágúst Pétursson hefur yfirumsjón með henni nú eins og endranær. Hann hefur einnig haft umsjón með þeim námskeiðum sem haldin hafa verið í tengslum við keppnina. Grétar Júníus Guðmundsson ræddi við hann um árangurinn og hvað er framundan í þessum efnum. Meira
20. janúar 2005 | Viðskiptablað | 271 orð | 1 mynd | ókeypis

Fyrsta kennslubókin á íslensku

GEFIN hefur verið út bókin Frumkvöðlafræði - Að stofna og reka lítið fyrirtæki. Þetta er fyrsta bókin á íslensku um þetta efni. Meira
20. janúar 2005 | Viðskiptablað | 104 orð | 1 mynd | ókeypis

Halldór til TölvuMynda

HALLDÓR Pétursson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri sölu- og markaðsmála hjá TölvuMyndum. Hann starfaði áður hjá Opnum kerfum frá 1996, síðast sem framkvæmdastjóri sölusviðs. Þar áður starfaði hann hjá Verkfræðistofunni Hnit og hjá Orkustofnun. Meira
20. janúar 2005 | Viðskiptablað | 183 orð | 1 mynd | ókeypis

HR býður meistaranám í reikningshaldi

Sameinaður skóli Háskólans í Reykjavík (HR) og Tækniháskóla Íslands (THÍ) mun í haust bjóða upp á meistaranám í reikningshaldi og endurskoðun. Ekki hefur verið boðið upp á nám á þessu sviði hér á landi áður. Meira
20. janúar 2005 | Viðskiptablað | 208 orð | ókeypis

Íslandslyftur kaupa lyftudeild Bræðranna Ormsson

ÍSLANDSLYFTUR ehf. hafa keypt lyftudeild Bræðranna Ormsson og taka með því yfir öll lyftuumboð sem Bræðurnir Ormsson höfðu, auk þess að sjá um allan innflutning á varahlutum og öðrum lyftubúnaði frá þeim. Meira
20. janúar 2005 | Viðskiptablað | 451 orð | ókeypis

Íslensk útrás í algleymingi

Innherji tók fullmikið upp í sig, fyrir viku, þegar hann fullyrti að Húsasmiðjan væri að byggja stærstu byggingavöruverslun landsins í Grafarholti. Með réttu hefði átt að standa, að Húsasmiðjan væri að byggja eina stærstu byggingavöruverslun landsins. Meira
20. janúar 2005 | Viðskiptablað | 134 orð | 1 mynd | ókeypis

Meistaranám í reikningshaldi í HÍ

VIÐSKIPTA- og hagfræðideild Háskóla Íslands mun nú í haust bjóða í fyrsta sinn upp á meistaranám í reikningshaldi og endurskoðun. Deildin hefur til þessa boðið upp á fjögurra ára cand. oecon. Meira
20. janúar 2005 | Viðskiptablað | 74 orð | ókeypis

Mest verslað með bréf Actavis

Viðskipti í Kauphöll Íslands í gær námu alls 3.739 milljónum króna. Lækkaði úrvalsvísitala Aðallista um 0,5% og var hún 3.541 stig í dagslok. Mest urðu viðskipti með íbúðabréf , fyrir um 1. Meira
20. janúar 2005 | Viðskiptablað | 185 orð | ókeypis

NOREX-kauphallirnar með sama flokkunarstaðal

ALLAR átta NOREX-kauphallirnar munu nota sama staðal við atvinnugreinaflokkun skráðra félaga. Þetta er svonefndur GICS-staðall frá Morgan Stanley Capital International (MSCI) og Standars & Poor's (S&P). Meira
20. janúar 2005 | Viðskiptablað | 826 orð | 1 mynd | ókeypis

Nýir reikningsskilastaðlar - breyting til batnaðar?

Frá og með nýliðnum áramótum þurfa skráð félög hér á landi sem gera samstæðureikningsskil að beita alþjóðlegum reikningsskilastöðlum. Björgvin Valdimarsson segir umtalsverðar breytingar verða á reikningsskilum þessara félaga frá því sem lesendur íslenskra ársreikninga eiga að venjast. Meira
20. janúar 2005 | Viðskiptablað | 72 orð | 1 mynd | ókeypis

Nýr hjá Lyfjadreifingu

INGÓLFUR Þór Ágústsson hefur verið ráðinn rekstrarstjóri Lyfjadreifingar ehf. Ingólfur lauk B.Sc. gráðu í véla- og iðnaðarverkfræði frá Háskóla Íslands árið 2000 og M.Sc. gráðu í iðnaðarverkfræði frá Georgia Institute of Technology árið 2002. Meira
20. janúar 2005 | Viðskiptablað | 296 orð | ókeypis

Nýsköpun 2005 að hefjast

NÝSKÖPUN 2005, samkeppni um gerð viðskiptaáætlana, er að hefjast. Keppnin er sú fimmta í röðinni en sú fyrsta var haldin árið 1999. Skiladagur í keppninni er 1. september 2005. Samkeppnin er að mestu með hefðbundnu sniði. Meira
20. janúar 2005 | Viðskiptablað | 46 orð | ókeypis

Ný stjórn HÞ

NÝ stjórn Hraðfrystistöðvar Þórshafnar var kjörin á hluthafafundi félagsins á þriðjudag. Stjórnina skipa: Björn Ingimarsson og er hann áfram formaður stjórnar, Jón Eðvald Friðriksson varaformaður, Kjartan B. Meira
20. janúar 2005 | Viðskiptablað | 663 orð | 1 mynd | ókeypis

Orðheppinn mótorhjólatöffari

Helgi Jóhannesson veitir forstöðu einni stærstu lögmannsstofu landsins, Lex-Nestor ehf. Helgi Mar Árnason dregur upp svipmynd af nafna sínum. Meira
20. janúar 2005 | Viðskiptablað | 87 orð | ókeypis

Pýramídaeign í 23% stórra fyrirtækja

EIGNARHALD í 23% af stærstu fyrirtækjum landsins er svokallað pýramídaeignarhald , samkvæmt grein í vikuritinu Vísbendingu. Meira
20. janúar 2005 | Viðskiptablað | 90 orð | ókeypis

Ráðleggur sölu á bréfum Íslandsbanka

ÍSLANDSBANKASAMSTÆÐAN er 132,1 milljarða króna virði og er það miðað við að meðaltali 11,4% ávöxtunarkröfu til eigin fjár. Þetta er niðurstaða verðmats fyrirtækjagreiningar Landsbankans. Meira
20. janúar 2005 | Viðskiptablað | 495 orð | 1 mynd | ókeypis

Spá alls um 69 milljarða hagnaði hjá 14 fyrirtækjum

ÞAU fyrirtæki sem mynda Úrvalsvísitölu Kauphallar Íslands, að Medcare Flögu undanskildu, högnuðust um 69,4 milljarða króna á árinu 2004, ef marka má spá bankanna um afkomu þeirra á árinu. Meira
20. janúar 2005 | Viðskiptablað | 150 orð | ókeypis

Staða, tækifæri og framtíðarsýn upplýsingatækniiðnaðarins verður...

Staða, tækifæri og framtíðarsýn upplýsingatækniiðnaðarins verður til umræðu á ráðstefnu Samtaka upplýsingatæknifyrirtækja, í samvinnu við Samtök iðnaðarins og iðnaðar- og viðskiptaráðuneytið, sem haldin verður á Nordica hotel 25. janúar frá klukkan 9. Meira
20. janúar 2005 | Viðskiptablað | 50 orð | ókeypis

Stjórn Frumkvöðlafræðslunnar ses.

Stjórn Frumkvöðlafræðslunnar ses. skipa: G. Ágúst Pétursson, formaður, Eyjólfur Guðmundsson, skólameistari FAS, Gísli Benediktsson, Nýsköpunarsjóði atvinnulífsins, Guðfinna S. Meira
20. janúar 2005 | Viðskiptablað | 216 orð | 1 mynd | ókeypis

Störfum fjölgaði um 2% á fjórða ársfjórðungi

STÖRFUM á vinnumarkaði hér á landi fjölgaði um 3.100, eða 2%, á fjórða ársfjórðungi síðasta árs í samanburði við sama ársfjórðung árið áður. Fjöldi starfandi fólks á fjórða ársfjórðungi 2004 var 156.300 manns. Á vinnumarkaði voru alls 160. Meira
20. janúar 2005 | Viðskiptablað | 135 orð | 1 mynd | ókeypis

Þrjú fyrirtæki tilnefnd

FÉLAG viðskiptafræðinga og hagfræðinga (FVH) efnir til Íslenska þekkingardagsins fimmtudaginn 10. febrúar nk. á Nordica. Þema ráðstefnunnar verður Leiðtoginn. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.