Greinar laugardaginn 22. janúar 2005

Fréttir

22. janúar 2005 | Minn staður | 58 orð

Aðstaða sameinuð á einn stað |...

Aðstaða sameinuð á einn stað | Nýjar höfuðstöðvar SBA-Norðurleiðar við Hjalteyrargötu verða opnar almenningi milli kl. 13 og 16 í dag, laugardag. Með því hafa skrifstofur og tvö verkstæði fyrirtækisins verið sameinuð á einn stað. Meira
22. janúar 2005 | Minn staður | 43 orð

Almannatengsl | Námskeið um hugmyndafræði og...

Almannatengsl | Námskeið um hugmyndafræði og aðferðir almannatengsla (public relations) verður haldið hjá Símenntun Háskólans á Akureyri þriðjudagana 25. janúar og og 1. febrúar. Meira
22. janúar 2005 | Innlendar fréttir | 162 orð

ASÍ segir Impregilo auglýsa til málamynda

VEFRIT ASÍ, vinnan.is, er komið út og segir í forsíðugrein að auglýsingar Impregilo eftir starfsmönnum við Kárahnjúkavirkjun séu til málamynda. Meira
22. janúar 2005 | Innlendar fréttir | 170 orð | 1 mynd

Áfall fyrir sveitarfélagið og íbúana

STEINÞÓR Pétursson, sveitarstjóri Austurbyggðar, segir að komi til lokunar landvinnslu Samherja verði það áfall fyrir sveitarfélagið og enn meira fyrir Stöðfirðinga því um sé að ræða stærsta vinnustaðinn á staðnum. Meira
22. janúar 2005 | Erlendar fréttir | 1086 orð | 1 mynd

Áhyggjuefni að rætt sé um stríð sem verkfæri

Thorvald Stoltenberg er þekktur fyrir framlag sitt á vettvangi alþjóðamála og hefur enda mikla þekkingu og reynslu að miðla í þeim efnum. Davíð Logi Sigurðsson hringdi í hann í gær í tilefni þess að hann sækir landið heim, en Stoltenberg flytur í dag erindi á málþingi í Reykjavík. Meira
22. janúar 2005 | Innlendar fréttir | 76 orð

Ákærðir fyrir fiskveiðibrot

RÍKISLÖGREGLUSTJÓRI hefur ákært þrjá menn fyrir stórfelld fiskveiðibrot með því að hafa stundað ólöglegar fiskveiðar á tímabilinu 3. september 2001 til 27. mars 2002. Meira
22. janúar 2005 | Erlendar fréttir | 396 orð | 2 myndir

Árásir gegn sjítum færast í aukana

BÍLSPRENGJA sem sprakk fyrir framan sjíta-mosku í Bagdad, höfuðborg Íraks, í gærmorgun varð að minnsta kosti fimmtán manns að bana, að því er AP -fréttastofan greindi frá. Meira
22. janúar 2005 | Erlendar fréttir | 241 orð | 1 mynd

Ár, lækir og höf á Títan

Á TÍTAN, stærsta tungli Satúrnusar, eru ár og lækir, fljót og höf og rigningin vætir og veðrar steina og klappir rétt eins og hér á jörðu. Það er þó ekki vatnið, sem þessu veldur, heldur fljótandi metan. Meira
22. janúar 2005 | Erlendar fréttir | 82 orð

Burt með druslurnar!

DÓMARAR í Afríkuríkinu Malaví hafa verið í verkfalli síðan á miðvikudag og heimta þeir að keyptir verði undir þá alls 26 Toyota-jeppar. Meira
22. janúar 2005 | Minn staður | 149 orð

Dagur myndlistar

Reykjanesbær | Þrjár myndlistasýningar verða opnaðar í Reykjanesbæ í dag og verða þær opnar næstu daga og vikur. Nýtt sýningarrými, Suðsuðvestur, verður opnað á Hafnargötunni í Keflavík með sýningu Magnúsar Pálssonar milli kl. 15 og 17. Meira
22. janúar 2005 | Innlendar fréttir | 71 orð

Fangelsismálastofnun opnar vef

OPNAÐUR hefur verið vefur Fangelsismálastofnunar sem inniheldur ýmsar upplýsingar um stofnunina, hlutverk hennar, stefnu og markmið. Meira
22. janúar 2005 | Innlendar fréttir | 158 orð

Fimm ákærðir fyrir stórfelld skattsvik

RÍKISLÖGREGLUSTJÓRI hefur ákært Kristján Ragnar Kristjánsson, Árna Þór Vigfússon og þrjá til viðbótar fyrir stórfelld skattalagabrot við rekstur á fimm einkahlutafélögum. Meira
22. janúar 2005 | Innlendar fréttir | 162 orð

Flugleiðir kaupa þrjár flugvélar

FLUGLEIÐIR hafa fest kaup á þremur Boeing 757 flugvélum sem smíðaðar voru árið 1994. Tvær þeirra hefur félagið verið með á leigu og notað í áætlunar- og leiguflugi Icelandair og Loftleiða. Meira
22. janúar 2005 | Innlendar fréttir | 582 orð | 1 mynd

Framkvæmdir gætu hafist í lok árs 2006

ÞRÍR starfshópar munu fara yfir tillögur umsækjenda um hönnun á Tónlistarhúsi í Reykjavík sem skilað var inn á fimmtudag. Ef fer sem horfir geta framkvæmdir hafist fyrir árslok á næsta ári, og standist áætlanir á þeim að ljúka í apríl árið 2009. Meira
22. janúar 2005 | Innlendar fréttir | 99 orð | 1 mynd

Fyrsti Íslandsmeistari í skák frá Eyjum í 35 ár

VESTMANNAEYINGAR eignuðust Íslandsmeistara í skák um síðustu helgi en 35 ár eru síðan Íslandsmeistari kom frá Eyjum. Meira
22. janúar 2005 | Minn staður | 326 orð | 2 myndir

Golfsumar í vetrarkulda

Þorlákshöfn | Sunnlenskir kylfingar geta nú tekið fram kylfurnar og byrjað að æfa sveifluna þótt golfvellirnir séu undir snjó því tekinn hefur verið í notkun golfhermir í Þorlákshöfn. Í golfherminum er eilíft sumar. Meira
22. janúar 2005 | Innlendar fréttir | 99 orð

Góðar horfur

Gylfi Þorkelsson kennari í íslensku við Fjölbrautaskóla Suðurlands sat í morgunsárið og fylgdist með nemendum sínum niðursokknum í námsbækurnar. Þeir voru að skoða mismunandi bragarhætti og læra að þekkja muninn á þeim. Meira
22. janúar 2005 | Innlendar fréttir | 60 orð

Guðni svarar ekki Valgerði

GUÐNI Ágústsson landbúnaðarráðherra sagði í samtali við Morgunblaðið í gær að hann hygðist ekki svara ummælum Valgerðar Sverrisdóttur iðnaðar- og viðskiptaráðherra sem fram koma á heimasíðu hennar. Meira
22. janúar 2005 | Erlendar fréttir | 255 orð

Hamas stöðvar flugskeytaárásir

MAHMOUD Abbas, forseti Palestínu, átti í gær fundi á Gaza með fulltrúum Hamas og Íslamska jihad, öflugustu fylkinga herskárra Palestínumanna, til að telja þá á að binda enda á árásir sínar og ryðja þannig brautina fyrir friðarviðræður við Ísraela. Meira
22. janúar 2005 | Innlendar fréttir | 727 orð | 1 mynd

Hefja á viðræður til að leysa úr ágreiningsmálum

ÁKVEÐIÐ hefur verið að hefja viðræður þegar í næstu viku milli Impregilo og íslensku verkalýðshreyfingarinnar vegna þeirra ágreiningsmála sem verið hafa uppi vegna Kárahnjúkavirkjunar. Meira
22. janúar 2005 | Innlendar fréttir | 145 orð | 1 mynd

Hilmir Snær hættir í Þjóðleikhúsinu

HILMIR Snær Guðnason hefur sagt upp föstum samningi sínum við Þjóðleikhúsið en hann hefur verið samningsbundinn leikhúsinu í áratug frá því hann brautskráðist úr Leiklistarskóla Íslands árið 1994. Meira
22. janúar 2005 | Innlendar fréttir | 124 orð

Hluthafar í BFG samþykkja yfirtökutilboð Baugs

HLUTHAFAR í bresku verslunarkeðjunni Big Food Group í samþykktu á hluthafafundi í gær yfirtökutilboð Baugs Group í fyrirtækið. Meira
22. janúar 2005 | Innlendar fréttir | 223 orð | 1 mynd

Impregilo almennt til fyrirmyndar

MARION Hellmann, aðstoðarframkvæmdastjóri Alþjóðasambands byggingaverkamanna, IFBWW, sagði við Morgunblaðið að sambandið hefði almennt góða reynslu af Impregilo úr öðrum verkefnum í heiminum. Meira
22. janúar 2005 | Innlendar fréttir | 171 orð

Innheimtumálum fækkaði hjá VR

VERULEG fækkun varð á innheimtumálum hjá Verslunarfélagi Reykjavíkur (VR) á árinu 2004 miðað við árið á undan. Iðgjöld til félagsins hafa hækkað töluvert á milli ára og félagsmönnum á atvinnuleysisskrá hefur fækkað. Meira
22. janúar 2005 | Erlendar fréttir | 174 orð | 1 mynd

Innrásin jók hættuna

INNRÁSIN í Írak hefur ekki dregið úr hryðjuverkavánni í heiminum heldur aukið hana, segir Thorvald Stoltenberg, fyrrverandi utanríkisráðherra Noregs, í samtali við Morgunblaðið í dag. Meira
22. janúar 2005 | Erlendar fréttir | 267 orð | 1 mynd

Jústsjenko sver embættiseið

VIKTOR Jústsjenko mun á morgun, sunnudag, sverja embættiseið sem nýr forseti Úkraínu. Meira
22. janúar 2005 | Erlendar fréttir | 176 orð

Kennslubók í mútugjöfum

FINNSKA stjórnin sagði í gær, að hún harmaði að hafa stutt fjárhagslega við útgáfu bókar þar sem nefnd voru dæmi um hvernig múta skuli rússneskum embættismönnum og fyrirtækjum. Útgefandi bókarinnar er finnsk-rússneska verslunarráðið. Meira
22. janúar 2005 | Innlendar fréttir | 324 orð

Leggja 20 milljónir króna í botnrannsóknir

ÞINGMENN suðurkjördæmis ákváðu í gær að leggja 20 milljónir króna í rannsóknir á sjávarbotni á hugsanlegri leið jarðganga frá landi til Vestmanneyja, í kjölfar upplýsinga um að sænska verktakafyrirtækið Nordic Constuction Company telji sig geta gert... Meira
22. janúar 2005 | Innlendar fréttir | 273 orð | 1 mynd

Litlar líkur á öðrum bruna eins og varð hjá Hringrás

BRUNAMÁLASTOFNUN telur litlar líkur á því að svipaðir atburðir gerist aftur og urðu þegar bruninn varð á athafnasvæði Hringrásar við Klettagarða í vetur. Meira
22. janúar 2005 | Innlendar fréttir | 296 orð | 1 mynd

Mikilvægar upplýsingar aðgengilegar almenningi

Í GÆR var kynnt Íslandskort sem tíu náttúruverndarsamtök standa að og sýnir þær breytingar sem gætu orðið á miðhálendi Íslands verði staðið við orkufyrirheit stjórnvalda til stóriðju. Meira
22. janúar 2005 | Innlendar fréttir | 248 orð

Minnsta hækkun launa í áratug

LAUNAVÍSITALAN hækkaði um 6,0% á tímabilinu frá desember 2003 til desember 2004. Hún hækkaði um 0,7% milli nóvember og desember 2004. Að meðaltali hækkuðu laun á árinu 2004 hins vegar um 4,7%, en það er minnsta hækkun frá árinu 1995. Meira
22. janúar 2005 | Innlendar fréttir | 492 orð

Nota falska þjónustusamninga til að komast hjá reglum

FRÁ því 10 ný ríki gengu inn í Evrópusambandið og gerðust aðilar að EES 1. maí 2004, hefur talsvert reynt á ákvæði um þjónustusamninga íslenskra fyrirtækja við fyrirtæki frá nýju aðildarríkjunum. Meira
22. janúar 2005 | Minn staður | 147 orð | 1 mynd

Nýr aðalinngangur að Heilsustofnun

Hveragerði | Heilsustofnun Náttúrulækningafélags Íslands í Hveragerði hefur fengið nýjan aðalinngang. Inngangurinn í nýtt baðhús stofnunarinnar hefur fengið það hlutverk. Meira
22. janúar 2005 | Innlendar fréttir | 880 orð | 1 mynd

Nægt framboð hérlendis af ódýru og ólöglegu vinnuafli

Fréttaskýring | Útlendingar sem vinna hér á landi án þess að hafa til þess réttindi eru sjaldnast með ráðningarsamning, af launum þeirra eru ekki greiddir skattar eða launatengd gjöld og þeir öðlast ekki veikindarétt. Rúnar Pálmason komst að því að vinnuveitendur geti sparað verulegar fjárhæðir með því að ráða þá til vinnu. Og það gera margir. Meira
22. janúar 2005 | Innlendar fréttir | 717 orð | 1 mynd

Ofsahræðsla undir áhrifum

Fólki kann að þykja nóg um að heyra hugtök á borð við "sturlunarvímu" og "óttavímu" af völdum ofskynjunarlyfsins LSD. Meira
22. janúar 2005 | Innlendar fréttir | 201 orð | 1 mynd

Óvenjulegur aðskotahlutur í þorskmaga

Óvenjulegur aðskotahlutur, barnasnuð, kom upp úr maga þorsks sem er til rannsóknar í útibúi Hafrannsóknastofnunar í Ólafsvík. Áhöfn bátsins sem veiddi fiskinn sver fyrir það að hafa átt við sýnið til þess að gera at í vísindamönnum. Meira
22. janúar 2005 | Innlendar fréttir | 408 orð

Óviðunandi fyrir íslensk fyrirtæki

GRÍMUR Sæmundsen, framkvæmdastjóri Bláa lónsins, telur einsýnt að umsókn verslunarkeðjunnar Iceland Plc. um útvíkkun á einkaleyfi fyrirtækisins á vöruheitinu Iceland verði hafnað. Meira
22. janúar 2005 | Innlendar fréttir | 299 orð

Óvissa um landvinnslu Samherja á Stöðvarfirði

ÓVISSA ríkir um framtíð landvinnslu Samherja á Stöðvarfirði þar sem eru 35 stöðugildi. Meira
22. janúar 2005 | Minn staður | 382 orð | 1 mynd

"Afi fékk sér hákarl"

Keflavík | Börnin á leikskólanum Tjarnarseli í Keflavík buðu feðrum sínum, öfum og jafnvel langöfum með sér í morgunmat á leikskólanum í gær, á bóndadaginn. Meira
22. janúar 2005 | Innlendar fréttir | 286 orð

"Afturkippur fyrir lýðræði á Íslandi"

AUGLÝSING Þjóðarhreyfingarinnar, undir yfirskriftinni "Innrásin í Írak - ekki í okkar nafni", birtist á síðu 17 í dagblaðinu New York Times í Bandaríkjunum í gær. Þar stendur m.a. Meira
22. janúar 2005 | Innlendar fréttir | 194 orð

"Viðhorfsbreyting hjá Impregilo"

FORMAÐUR Samiðnar, Finnbjörn A. Hermannsson, sagði á fundi með blaðamönnum í gær að viðhorfsbreyting hefði átt sér stað hjá Impregilo, þegar ákveðið var hefja formlegar viðræður til að leysa þau ágreiningsmál sem uppi hefðu verið við Kárahnjúkavirkjun. Meira
22. janúar 2005 | Innlendar fréttir | 132 orð

"Þetta er kraftaverk"

FRÍÐA Björnsdóttir, trúnaðarmaður starfsmanna hjá Tímaritaútgáfunni Fróða, segir flutning ritstjórnarskrifstofu frá Seljavegi á Höfðabakka hafa gengið frábærlega velog ótrúlegt að hægt sé að flytja jafn stórt fyrirtæki á "engum tíma". Meira
22. janúar 2005 | Innlendar fréttir | 969 orð | 2 myndir

Reglan ekki til skoðunar við endurskoðun laganna

BÆÐI forseti Alþingis og formaður allsherjarnefndar Alþingis ítreka að reglan um að fyrrum ráðherrar geti tekið eftirlaun, þó þeir séu enn að störfum fyrir ríkið, hafi ekki orðið til við gildistöku nýrra laga um eftirlaun ráðherra í ársbyrjun 2004. Meira
22. janúar 2005 | Innlendar fréttir | 86 orð | 1 mynd

Riðið út á milli bylja

Grímsey | Vetur konungur hefur sannarlega verið í aðalhlutverki við heimskautsbauginn síðustu vikurnar. Snjórinn hefur hrúgast upp í hóla og fjöll vítt og breitt um eyjuna. Meira
22. janúar 2005 | Innlendar fréttir | 172 orð | 1 mynd

Samherji með kvóta Stöðfirðinga

ÞETTA kom eins og hvert annað reiðarslag og ekki það sem ég átti von á að heyra á þessum fundi," sagði Hjördís Þóra Sigurþórsdóttir, formaður Vökuls stéttarfélags. Meira
22. janúar 2005 | Innlendar fréttir | 144 orð | 1 mynd

Samtök atvinnulífsins tilbúin í viðræðurnar

FULLTRÚI frá Samtökum atvinnulífsins (SA) sat fund í gærmorgun með Impregilo og verkalýðsfélögunum. Meira
22. janúar 2005 | Minn staður | 86 orð

Skautadagur | Heilsueflingarráð Akureyrar í samvinnu...

Skautadagur | Heilsueflingarráð Akureyrar í samvinnu við Skautahöllina á Akureyri efnir til skautadags í dag laugardag frá kl. 13 til 15 þar sem bæjarbúum og öðrum er boðið frítt á skauta auk þess sem hægt verður að fá skauta án endurgjalds. Meira
22. janúar 2005 | Minn staður | 22 orð

Skákmót | Skákfélag Akureyrar og KB...

Skákmót | Skákfélag Akureyrar og KB banki halda skákmót fyrir grunnskólabörn í dag, laugardaginn 22. janúar. Það hefst kl. 11 í... Meira
22. janúar 2005 | Minn staður | 480 orð | 1 mynd

Stóru félögin vilja uppbyggingu á eigin svæðum

JAKOB Björnsson, formaður bæjarráðs, sagðist persónulega ekki útiloka það að Akureyrarvöllur verði lagður af í tengslum við uppbyggingu íþróttamannavirkja vegna Landsmóts Ungmennafélags Íslands á Akureyri árið 2009. Meira
22. janúar 2005 | Innlendar fréttir | 105 orð

Sumarhúsahverfi

Fyrsta sumarhúsið er að rísa í nýju sumarhúsahverfi við Skagaströnd. Húsið stendur við Hólaberg en gatan sem húsin standa við var nefnd eftir bergunum sem þau standa við ofan við Vetrarbrautina. Meira
22. janúar 2005 | Innlendar fréttir | 157 orð

Sveitarfélögum fækkar

Blönduós | Félagsmálaráðuneytið staðfesti fyrr í þessum mánuði sameiningu fjögurra sveitarfélaga í umdæmi sýslumannsins á Blönduósi. Meira
22. janúar 2005 | Minn staður | 45 orð

Sýning | Gústav Geir Bollason opnar...

Sýning | Gústav Geir Bollason opnar sýningu á verkum sínum í Galleríi + við Brekkugötu 35 á Akureyri í dag, laugardaginn 22. janúar kl. 16. Sýningin verður opin um helgar frá kl. 14 til 17 en aðra daga eftir samkomulagi. Henni lýkur 30. Meira
22. janúar 2005 | Innlendar fréttir | 82 orð

Tilfinningatorgið á Hressó

TILFINNINGATORGIÐ verður á Hressó í dag á milli kl. 12 og 18. Þar gefst fólki kostur á því að bera tilfinningar sínar á torg og hlusta á aðra, segir í fréttatilkynningu frá Elísabetu Jökulsdóttur rithöfundi. Meira
22. janúar 2005 | Innlendar fréttir | 145 orð

Togari verður flutningaskip

FRYSTITOGARINN Sjóli, sem áður var gerður út frá Hafnarfirði, hefur nú verið skráður á íslenzka skipaskrá sem flutningaskip. Þar með er hann eina íslenzka flutningaskipið sem siglir undir íslenzkum fána erlendis og með íslenzkri áhöfn. Meira
22. janúar 2005 | Innlendar fréttir | 285 orð

Tvisvar ákært vegna ólöglegs vinnuafls

TVISVAR sinnum hefur verið ákært fyrir að hafa útlendinga að störfum hér á landi án atvinnuleyfa og í báðum tilvikum beindust ákærurnar gegn sama manni, karlmanni um fimmtugt sem rekið hefur lítil verktakafyrirtæki. Meira
22. janúar 2005 | Innlendar fréttir | 319 orð | 1 mynd

Ungfálka sleppt eftir endurhæfingu

FULLTRÚAR Náttúrufræðistofnunar Íslands, Fjölskyldu- og húsdýragarðsins og Fálkans hf. slepptu í gærmorgun karlfálka við Úlfarsfell. Meira
22. janúar 2005 | Innlendar fréttir | 95 orð

Uppgræðsla á Reykjaheiði

Húsavík | Bæjarstjórn Húsavíkur hefur vísað tillögu Gunnlaugs Stefánssonar um uppgræðslu á Reykjaheiði til bæjarráðs. Meira
22. janúar 2005 | Innlendar fréttir | 283 orð

Úr bæjarlífinu

Langþráður draumur varð að veruleika á Hólmavík þegar glæsileg íþróttamannvirki voru formlega tekin í notkun um síðustu helgi, íþróttahús með löglegum körfuboltavelli og 25 metra löng útisundlaug ásamt annarri aðstöðu. Meira
22. janúar 2005 | Minn staður | 715 orð | 2 myndir

Við mætum álaginu með keppnisanda

Selfoss | "Það er alltaf gaman að fara í vinnuna og allt skemmtilegt sem mætir manni hérna. Það er auðvitað mikið að gera en það er gaman að fást við þetta. Meira
22. janúar 2005 | Erlendar fréttir | 22 orð | 1 mynd

Við öllu búnir

Forseti Palestínu, Mahmoud Abbas, lét í gær lögreglulið sitt hefja eftirlit á norðurlandamærum Gaza til að stöðva flugskeytaárásir herskárra hópa á... Meira
22. janúar 2005 | Innlendar fréttir | 439 orð | 1 mynd

Vill fund til að ræða meðferð trúnaðarupplýsinga

SÓLVEIG Pétursdóttir, formaður utanríkismálanefndar Alþingis, hyggst boða til sérstaks nefndarfundar til að ræða meðferð trúnaðarupplýsinga frá nefndinni, m.a. vegna upplýsinga sem birtust í Fréttablaðinu í gær. Meira
22. janúar 2005 | Innlendar fréttir | 63 orð | 1 mynd

Vínarstemmning í Kirkjulundi

Félagar í Óperukór Hafnarfjarðar sungu á síðkjólum og brugðu á leik til að skapa Vínarstemmningu á árlegum nýárstónleikum Tónlistarfélags Reykjanesbæjar í Keflavík. Meira
22. janúar 2005 | Innlendar fréttir | 83 orð

Vsk. bætt við söfnunarframlög fyrir mistök

BORIÐ hefur á athugasemdum frá einstaklingum sem gefið hafa til söfnunarinnar Neyðarhjálpar úr norðri í gegnum söfnunarsíma, að á þjónustusíðum Símans á Netinu yfir símnotkun séu framlögin skuldfærð að viðbættum virðisaukaskatti. Meira
22. janúar 2005 | Innlendar fréttir | 308 orð

Yfirlýsing frá sr. Hans Markúsi Hafsteinssyni

SÉRA Hans Markús Hafsteinsson, sóknarprestur í Garðasókn, hefur sent frá sér eftirfarandi yfirlýsingu: "Vegna umfjöllunar í fréttum um málsmeðferð úrskurðarnefndar þjóðkirkjunnar vegna ágreinings í Garðasókn vill undirritaður koma því á framfæri að... Meira

Ritstjórnargreinar

22. janúar 2005 | Leiðarar | 319 orð | 1 mynd

Rétta leiðin til að velja rektor?

Rektorskjör stendur nú fyrir dyrum í Háskóla Íslands. Þar hefur hópur hins ágætasta fólks gefið kost á sér. Hins vegar má velta því fyrir sér hvort kosningafyrirkomulagið stuðli endilega að því að finna Háskólanum bezta stjórnandann, sem völ er á. Meira
22. janúar 2005 | Leiðarar | 1049 orð

Salatblöð eða kjöt í matinn?

Morgunblaðið birti sl. miðvikudag frétt um könnun Samkeppnisstofnunar á verðþróun á grænmeti og ávöxtum, og jafnframt útdrátt úr verðkönnuninni sjálfri. Meira

Menning

22. janúar 2005 | Menningarlíf | 134 orð | 1 mynd

Cosby sakaður um óviðeigandi hegðun

LÖGREGLA í Pennsylvaniu hefur hafið rannsókn á ásökunum konu á hendur leikaranum Bill Cosby, að sögn lögmanns skemmtikraftsins. Lögmaðurinn segir að yfirvöld hafi haft samband á fimmtudaginn og tilkynnt að rannsókn væri hafin. Meira
22. janúar 2005 | Menningarlíf | 131 orð | 1 mynd

Emilíana fær fjórar stjörnur

NÝ PLATA Emilíönu Torrini, Fisherman's Woman , fær lofsamlega dóma í breska dagblaðinu The Guardian . Gagnrýnandi blaðsins, Dave Simpson, gefur plötunni fjórar stjörnur af fimm mögulegum og líkir söngkonunni við Nick Drake og Leonard Cohen. Meira
22. janúar 2005 | Menningarlíf | 33 orð

Ég er ekki hommi!

Höfundur: Daniel Guyton. Þýðing: Þórdís Elva Þorvaldsdóttir Bachman. Leikarar: Friðrik Friðriksson, Gunnar Helgason og Höskuldur Sæmundsson. Leikmynd og lýsing: Sigurður Kaiser. Búningar: Þórdís Elva Þorvaldsdóttir Bachman. Meira
22. janúar 2005 | Menningarlíf | 92 orð | 1 mynd

Fólk folk@mbl.is

Gamli bárujárnsrokkarinn Ozzy Osbourne hafnar alfarið þeim fullyrðingum að hann sé látinn. Meira
22. janúar 2005 | Menningarlíf | 125 orð | 1 mynd

Fólk folk@mbl.is

Bandaríski gamanleikarinn Will Ferrell mun leika náunga sem heyrir raddir í myndinni Stranger Than Fiction . Þar leikur hann starfsmann hjá skattinum sem allt í einu fer að heyra raddir í höfði sínu sem lýsa nákvæmlega öllum hans gjörðum. Meira
22. janúar 2005 | Menningarlíf | 97 orð | 1 mynd

Fólk folk@mbl.is

R enée Zellweger ætlar að taka sér frí frá kvikmyndaleiknum - svo hún getið loksins látið sér leiðast. Óskarsstyttuhafinn hætti nýverið með Jack White úr White Stripes og segist nú helst vilja flytja upp í sveit og eyða meiri tíma með fjölskyldunni. Meira
22. janúar 2005 | Kvikmyndir | 464 orð | 1 mynd

Framtíðarhryllingsfantasía

Leikstjórn og handrit: Marteinn Þórsson og Jeff Renfroe. Kvikmyndataka: Christopher Soos. Aðalhlutverk: Jeremy Sisto, Deborah Kara Unger, Lance Henriksen, Eugene Byrd, Bruce Payne, Emil Hostina og Udo Kier. 92 mín. BNA/Ísland 2003. Meira
22. janúar 2005 | Menningarlíf | 105 orð | 1 mynd

Glens og gaman

Spaugstofan hefur verið opnuð á nýjan leik, eftir sumarleyfi, og þar ætla Karl Ágúst, Pálmi, Randver, Sigurður og Örn að taka upp þráðinn með sprelli og spaugi og sýna áhorfendum samtímaviðburði frá nýjum og óvenjulegum sjónarhornum. Meira
22. janúar 2005 | Menningarlíf | 164 orð | 2 myndir

Leo langaði að verða lífvörður

AÐALSTRANDVÖRÐURINN David Hasselhoff hefur viðurkennt að hafa hafnað sjálfum Leonardo DiCaprio þegar sá síðarnefndi sótti um hlutverk lífvarðar í sjónvarpsþáttunum sálugu, Baywatch , eða Strandvörðum . Meira
22. janúar 2005 | Menningarlíf | 162 orð | 6 myndir

Með kveðju frá Prada

HINN leiðandi ítalski fatahönnuður Miuccia Prada hefur ákveðið að taka herrafatatísku alvarlega. Meira
22. janúar 2005 | Menningarlíf | 503 orð | 1 mynd

Næturhöfuð stríðsins

Við nærumst öll á sömu kenndum. Finnum fyrir móðurástinni, tengslunum við landið í kringum okkur og tungumálið - við erum öll eins að þessu leyti. Hvaða rétt hef ég þá til að segja að mín sjálfsímynd sé réttari eða betri en þín? Meira
22. janúar 2005 | Menningarlíf | 70 orð | 1 mynd

Óperudraugurinn hlustar á Sigur Rós

SKOSKI leikarinn Gerard Butler, sem valinn var framyfir John Travolta og Antonio Banderas í aðalhlutverk myndarinnar Phantom of the Opera , segist ekki vera með tónlist höfundarins, Andrews Lloyds Webbers, á iPodnum sínum, heldur tónlist Sigur Rósar. Meira
22. janúar 2005 | Menningarlíf | 129 orð | 1 mynd

Skáldsaga

BÓKAFORLAGIÐ Bjartur hefur gefið út Nafnabókina eftir Amélie Nothomb í íslenskri þýðingu Guðrúnar Vilmundardóttur . Þetta er þrítugasta og þriðja bókin sem kemur út í Neon-flokki Bjarts. Meira
22. janúar 2005 | Kvikmyndir | 57 orð | 2 myndir

Sælkerabíó

KVIKMYNDIN umtalaða Sideways , eða Hliðarspor , er komin í almennar sýningar í Smárabíói og Regnboganum. Meira
22. janúar 2005 | Menningarlíf | 151 orð

Útvarp | Orð skulu standa

Fjölmargir hlustendur brugðust við fyrriparti síðustu viku í Orð skulu standa og sendu allt að fjórum hver. Fyrriparturinn var svona: Áður hefur sjaldan sést, svona mikil loðna. Meira
22. janúar 2005 | Menningarlíf | 674 orð | 2 myndir

Öfugsnúin hamingja

Hann er "ferkantaður", ófrumlegur og fordómafullur karlmaður sem efast stöðugt um kynhneigð sína. Og giftur geðvondri fjögurhundruð kílóa kerlingu í þokkabót. Meira

Umræðan

22. janúar 2005 | Bréf til blaðsins | 195 orð

Frábær kennslustund í hagfræði

Frá Jóhannesi Birni Lúðvíkssyni, sem býr í New York: "RAGNAR Önundarson verðskuldar hrós fyrir virkilega góðar greinar sem birtust í Mbl. 13.-15. janúar sl. Það er ekki á hverjum degi sem heimi hagfræðinnar er lýst af slíkri rökfestu og innsæi." Meira
22. janúar 2005 | Aðsent efni | 444 orð | 1 mynd

Handboltastrákarnir

Júlíus Hafstein fjallar um stuðning við handboltahreyfinguna: "Allur þessi undirbúningur og allt þetta starf kostar mikla peninga sem ekki eru alltaf til staðar þegar af stað er farið." Meira
22. janúar 2005 | Aðsent efni | 630 orð | 1 mynd

Kynferðisbrot eða lygar

Drífa Kristjánsdóttir fjallar um kynferðisofbeldi: "Það er ekki viðunandi að saklausir karlar séu kærðir og dæmdir vegna orða kvenna sem vilja körlum illt." Meira
22. janúar 2005 | Aðsent efni | 714 orð | 1 mynd

Nýr Landspítali, hvar, hvernig?

Auðólfur Gunnarsson fjallar um nýjan Landspítala: "Ein stór bygging, þar sem bráðaþjónusta yrði næst aðkomu sjúkrahússins og í beinum tengslum við þjónustu- og legudeildir, hlýtur að vera betri lausn en aðskildar byggingar." Meira
22. janúar 2005 | Aðsent efni | 457 orð | 1 mynd

Strætótillögu F-listans vísað frá

Ólafur F. Magnússon fjallar um tillögur F-listans um niðurfellingu strætófargjalda: "Í þessu skyni vill F-listinn fella niður fargjöld barna og unglinga að 18 ára aldri og fargjöld aldraðra og öryrkja." Meira
22. janúar 2005 | Aðsent efni | 697 orð | 1 mynd

Stöðugleikinn og samningar opinberra starfsmanna

Jens Andrésson fjallar um kjarasamninga SFR: "Það er ljóst að það getur ekki talist ógnun við stöðugleikann þótt fjármálaráðuneytið komi myndarlega til móts við kröfur félagsmanna okkar." Meira
22. janúar 2005 | Aðsent efni | 325 orð | 1 mynd

Til varnar málsháttum

Sölvi Sveinsson skrifar um málshætti: "Það er engin ástæða til að brenna bækur þótt þar séu ofangreindir málshættir um konur og þótt fleiri væru." Meira
22. janúar 2005 | Bréf til blaðsins | 380 orð | 1 mynd

Velvakandi Svarað í síma 5691100 kl. 10-12 og 13-15 | velvakandi@mbl.is

Kettir eru kærleiksríkir FÓLKIÐ gefur börnum sínum oft litla kettlinga til þess að leika sér að. Meira
22. janúar 2005 | Aðsent efni | 733 orð | 1 mynd

Vestmannaeyjagöng

Kristjón Kolbeins fjallar um göng til Vestmannaeyja: "Líkur eru á að eins verði með göng til Eyja að þau komi þótt eigi verði endilega í bráð." Meira

Minningargreinar

22. janúar 2005 | Minningargreinar | 2485 orð | 1 mynd

ÁGÚST GÍSLASON

Ágúst Gíslason fæddist í Suður-Nýjabæ í Þykkvabæ 27. nóvember 1929. Hann lést á Sjúkrahúsi Suðurlands 14. janúar síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Guðrún Magnúsdóttir húsfreyja, f. 24.6. 1886, d. 17.1. 1979, og Gísli Gestsson, bóndi, f. 8.9. Meira  Kaupa minningabók
22. janúar 2005 | Minningargreinar | 678 orð | 1 mynd

EIRÍKUR EINARSSON

Eiríkur Einarsson fæddist í Hallskoti í Fljótshlíð 17. júlí 1933. Hann lést á LSH við Hringbraut 3. janúar síðastliðinn og var útför hans gerð frá Hlíðarendakirkju í Fljótshlíð 15. janúar. Meira  Kaupa minningabók
22. janúar 2005 | Minningargreinar | 574 orð | 1 mynd

HALLDÓR KRISTINN BJARNASON

Halldór Kristinn Bjarnason fæddist á Siglufirði 14. júlí 1919. Hann andaðist á Dvalarheimilinu Hornbrekku á Ólafsfirði 10. janúar síðastliðinn. Foreldrar hans voru Bjarni Guðmundsson f. 1877, d. 1931 og Sigurveig Margrét Gottskálksdóttir, f. 1881, d. Meira  Kaupa minningabók
22. janúar 2005 | Minningargreinar | 475 orð | 1 mynd

RAGNAR ÖRN

Ragnar Örn fæddist í Vík í Staðarhreppi í Skagafirði 7. október 1921. Hann lést á Borgarspítalanum í Fossvogi þriðjudaginn 11. janúar síðastliðinn. Móðir hans var Hallfríður Jónsdóttir, hjúkrunarkona á sjúkrahúsinu á Sauðárkróki, f. 20.5. 1893, d. 24.10. Meira  Kaupa minningabók
22. janúar 2005 | Minningargreinar | 3238 orð | 1 mynd

RÍKHARÐUR JÓNSSON

Ríkharður Jónsson, fv. útgerðar og fiskmatsmaður frá Ólafsvík, fæddist í bænum Saksun á Straumey í Færeyjum 13. október 1931. Hann lést á Sjúkrahúsinu á Akranesi 15. janúar síðastliðinn. Foreldrar hans voru Samulina Poulsen, f. 1898, d. Meira  Kaupa minningabók
22. janúar 2005 | Minningargreinar | 3709 orð | 1 mynd

SÓLEY MAGNÚSDÓTTIR

Sóley Magnúsdóttir húsmóðir fæddist í Bolungarvík 10. apríl 1925. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Bolungarvíkur 13. janúar síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Kristín Lárusdóttir húsfreyja, f. 1895, d. 1953, og Magnús Einarsson verkamaður, f. 1884, d.... Meira  Kaupa minningabók
22. janúar 2005 | Minningargreinar | 2690 orð | 1 mynd

VALGARÐUR EINARSSON

Valgarður Einarsson fæddist í Ási í Hegranesi 10. mars 1927. Hann lést á Heilbrigðisstofnuninni á Sauðárkróki 16. janúar síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Sigríður Jósafatsdóttir frá Syðri-Hofdölum, f. 21.1. 1889, d. 11.8. Meira  Kaupa minningabók
22. janúar 2005 | Minningargreinar | 29 orð

Þuríður Guðmundsdóttir

Von sú og vissa ég veit hún lifir, þér í brjóst blási blíðum friði. Sætt er að sofna sjúkur, þjáður vakna alheill við englasöng. (Hannes S. Blöndal.) Elsku langamma, við biðjum góðan Guð að geyma þig. Guðný og... Meira  Kaupa minningabók
22. janúar 2005 | Minningargreinar | 1359 orð | 1 mynd

ÞURÍÐUR GUÐMUNDSDÓTTIR

Þuríður Guðmundsdóttir fæddist í Arnkelsgerði á Völlum 23. desember 1916. Hún lést á Sjúkrahúsinu á Egilsstöðum 16. janúar síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Steindóra Steindórsdóttir, f. 10. júní 1887, d. 5. september 1965 og Guðmundur Þorgrímsson, f. Meira  Kaupa minningabók

Sjávarútvegur

22. janúar 2005 | Sjávarútvegur | 430 orð | 1 mynd

Áhersla á fisk og fiskafurðir á Grænni viku í Berlín

Íslenzkur fiskur skipaði áberandi sess á matvælasýningunni Græna vikan, sem nýlokið er í Berlín. Auk þess var fiskurinn kynntur sérstaklega á veitingahúsum í borginni. Árni M. Meira

Viðskipti

22. janúar 2005 | Viðskiptafréttir | 463 orð

FME samþykkir kaup Straums

FJÁRMÁLAEFTIRLITIÐ hefur samþykkt umsókn Straums Fjárfestingarbanka um kaup á virkum eignarhlut í Íslandsbanka með ákveðnum skilyrðum. Meira
22. janúar 2005 | Viðskiptafréttir | 41 orð

Í myndatexta undir mynd sem fylgdi...

Í myndatexta undir mynd sem fylgdi frétt í Morgunblaðinu í gær af afhendingu viðurkenningar Félags kvenna í atvinnurekstri var farið rangt með nafn Katrínar Pétursdóttur, framkvæmdastjóra Lýsis hf., sem hlaut viðurkenningu félagsins í fyrradag. Meira
22. janúar 2005 | Viðskiptafréttir | 214 orð | 1 mynd

Straumur stækkar

STRAUMUR tók út gríðarmikinn vöxt á árinu 2004. Eignastaða bankans fjórfaldaðist á árinu og hreinar rekstrartekjur nær tvöfölduðust. Gengishagnaður er enn sem fyrr uppistaðan í hagnaði bankans þrátt fyrir að fara hlutfallslega lækkandi. Meira

Daglegt líf

22. janúar 2005 | Daglegt líf | 343 orð | 1 mynd

Á slóðum Da Vincilykilsins og Jane Austin

Kalifornía, Kína og Egyptaland verða meðal áfangastaða Ferðaþjónustu bænda á nýbyrjuðu ári. Nýverið gekk Agnar Guðnason hjá Bændaferðum til liðs við Ferðaþjónustu bænda og eru fyrirtækin tvö nú rekin undir einum hatti. Meira
22. janúar 2005 | Daglegt líf | 698 orð | 2 myndir

Fjallgöngur, jeppaferðir, heilsulindir og hinar eyjarnar

Íslendingar sem ferðast til Kanaríeyja fara langflestir á eyjuna Gran Canaria og dvelja á Ensku ströndinni við sólböð. Meira
22. janúar 2005 | Daglegt líf | 508 orð

Hvað getum við gert sjálf?

Hollráð um heilsuna eru liður í að miðla áreiðanlegum upplýsingum um heilsuna og þá þætti í daglegu lífi sem þar hafa áhrif. Þekking á þessum þáttum og hvernig hún er hagnýtt er lykilatriði vilji menn stuðla að góðri heilsu allt lífið. Meira
22. janúar 2005 | Daglegt líf | 550 orð | 2 myndir

"Ætli Laxdæla sé ekki rómantískust"

Laufey Aðalsteinsdóttir hjúkrunarfræðingur sofnar gjarnan út frá persónum Íslendingasagnanna, en í sögunum segist hún hafa fundið sér einkar skemmtilegt áhugamál til að dunda sér við í frítímum. Meira
22. janúar 2005 | Daglegt líf | 204 orð | 1 mynd

Slóvenskir dagar í febrúar Ferðamálaráð Slóveníu...

Slóvenskir dagar í febrúar Ferðamálaráð Slóveníu hefur í samvinnu við Ferðaskrifstofuna Nonna á Akureyri og fleiri aðila ákveðið að halda í febrúar kynningu á Slóveníu í bænum. Meira

Fastir þættir

22. janúar 2005 | Dagbók | 32 orð | 1 mynd

Árnaðheilla dagbók@mbl.is

70 ÁRA afmæli . 21. janúar síðastliðinn varð sjötug Nanna Haraldsdóttir, Prestastíg 8, Reykjavík. Hún fagnar þessum tímamótum með fjölskyldu og vinum í Baðstofunni við Prestastíg, í dag laugardaginn 22. janúar klukkan... Meira
22. janúar 2005 | Fastir þættir | 178 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | dagbok@mbl.is

Reykjavíkurmótið. Norður &spade;D93 &heart;Á1042 A/Allir ⋄Á93 &klubs;965 Makker opnar á 15-17 punkta grandi og þitt er að velja framhald með spil norðurs að ofan. Meira
22. janúar 2005 | Dagbók | 54 orð | 1 mynd

Hekla sýnir 4x4-bíla um helgina

HEKLA hf. efnir til sýningar um helgina á 4x4-bílum frá Mitsubishi, Volkswagen og Skoda. Frá Mitsubishi Motors má finna Mitsubishi Pajero, Pajero Sport, L-200 og Outlander. Frá Volkswagen, Touareg og Golf Variant og frá Skoda-verksmiðjunum Skoda Octavia. Meira
22. janúar 2005 | Dagbók | 29 orð | 1 mynd

Hlutavelta | Þessar duglegu stúlkur, Metta...

Hlutavelta | Þessar duglegu stúlkur, Metta Margrét, Eva Rún og Unnur Freyja, héldu tombólu til styrktar Rauða krossi Íslands og söfnuðu þær kr. 5.050. Á myndina vantar Halldóru... Meira
22. janúar 2005 | Dagbók | 36 orð | 1 mynd

Hlutavelta | Þessar duglegu stúlkur söfnuðu...

Hlutavelta | Þessar duglegu stúlkur söfnuðu fyrir Neyðarhjálp úr norðri með því að ganga í eina götu, Lindasmárann í Kópavogi, og söfnuðu þær alls 4.082 krónum. Þær heita Hildur Karen Jóhannsdóttir (t.v.) og Hugrún Helgadóttir... Meira
22. janúar 2005 | Dagbók | 19 orð

Honum bera allir spámennirnir vitni, að...

Honum bera allir spámennirnir vitni, að sérhver, sem á hann trúir, fái fyrir hans nafn fyrirgefningu syndanna.(Post. 10, 43.) Meira
22. janúar 2005 | Fastir þættir | 254 orð

Hvetja til aukinna viðskipta

STARFSEMI Íslensk-kanadíska verslunarráðsins bendir til aukins áhuga á viðskiptum milli Kanada og Íslands og á aðalfundi félagsins, sem fram fór í Halifax í Kanada í vikubyrjun, var ákveðið að halda áfram á sömu braut og hvetja til aukinna viðskipta. Meira
22. janúar 2005 | Dagbók | 2011 orð | 1 mynd

(Matt. 20.)

Guðspjall dagsins: Verkamenn í víngarði. Meira
22. janúar 2005 | Dagbók | 196 orð | 1 mynd

Málefni Mið-Austurlanda skoðuð í nýrri bók

SAGA Íraks og Írans er lesin saman í nýrri bók Magnúsar Þorkels Bernharðssonar, "Píslarvottar nútímans. Samspil trúar og stjórnmála," sem Edda útgáfa hefur gefið út undir merkjum Máls og menningar. Meira
22. janúar 2005 | Fastir þættir | 571 orð | 1 mynd

Merkileg tímamót í Lundar í Kanada

UNDANFARIN ár hefur íslensk-kanadíska félagið í Lundar skammt frá Manitobavatni í Manitoba haldið sérstaklega upp á bóndadaginn og boðið til veislu. Meira
22. janúar 2005 | Dagbók | 134 orð | 1 mynd

Nýr Ford Focus frumsýndur

BRIMBORG frumsýnir, á þremur stöðum á landinu, nýjan, endurhannaðan Ford Focus um næstu helgi. Frumsýnt verður í öllum útibúum fyrirtækisins, í Reykjavík, á Akureyri og í Reykjanesbæ. Meira
22. janúar 2005 | Fastir þættir | 229 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | dagbok@mbl.is

1. d4 Rf6 2. c4 c5 3. e3 g6 4. Rf3 Bg7 5. Rc3 O-O 6. Be2 cxd4 7. exd4 d5 8. O-O Rc6 9. He1 Bg4 10. cxd5 Rxd5 11. h3 Bxf3 12. Bxf3 e6 13. Rxd5 exd5 14. Be3 Da5 15. Dd3 Db6 16. Hed1 Hfd8 17. b3 Hac8 18. Hac1 Db4 19. Bg4 f5 20. Bf3 Kh8 21. Kh1 Dd6 22. Meira
22. janúar 2005 | Dagbók | 492 orð | 1 mynd

Stutt við biluð hjörtu

Bjarni Torfason er fæddur á Dalvík árið 1951. Hann lauk stúdentsprófi frá MA 1971 og læknaprófi frá Háskóla Íslands 1977. Þá lauk hann sérnámi í almennum skurðlækningum og hjarta- og brjóstholsskurðlækningum árið 1988. Bjarni hefur síðan 1990 starfað á hjarta- og lungnaskurðdeild Landspítala - háskólasjúkrahúss, þar sem hann er nú yfirlæknir. Þá er hann einnig dósent við HÍ. Bjarni er kvæntur Elsu Friðriku Eðvarðsdóttur hjúkrunarfræðingi og eiga þau tvo syni. Meira
22. janúar 2005 | Dagbók | 934 orð | 1 mynd

Sýning vegna 90 ára vígsluafmælis Keflavíkurkirkju...

Sýning vegna 90 ára vígsluafmælis Keflavíkurkirkju MYNDLISTARSÝNING Kristínar Gunnlaugsdóttur í tilefni af 90 ára vígsluafmæli Keflvíkurkirkju verður opnuð í Kirkjulundi kl. 16 og Listasafni Reykjanesbæjar (Duus-húsum) kl. 17. Meira
22. janúar 2005 | Dagbók | 383 orð | 1 mynd

Tilfinningar bornar á torg

TILFINNINGATORGIÐ verður á Hressó í dag milli kl. 12 og 18. Þar gefst fólki kostur á því að bera tilfinningar sínar á torg og hlusta á aðra. Meira
22. janúar 2005 | Fastir þættir | 341 orð | 1 mynd

Um 200 manns hafa sótt námskeið ÞFÍ

U M 200 manns hafa sótt námskeið Þjóðræknisfélags Íslendinga um landnám Íslendinga í vesturheimi á svonefndu vesturfaratímabili á síðasta fjórðungi 19. aldar og á fyrstu árum 20. aldar, en næsta námskeið hefst 1. febrúar. Meira
22. janúar 2005 | Fastir þættir | 309 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

Víkverji hefur mikið yndi af ambögum hverskonar. Meira
22. janúar 2005 | Dagbók | 71 orð | 1 mynd

X-vítamínsprautur

Grand rokk | Hingað til lands er komin harðkjarnapönksveitin Vitamin-X, sem leikur í kvöld á Grand rokki ásamt Sólstöfum og Drep, sem standa í fylkingarbrjósti íslenskra rokksveita. Meira

Íþróttir

22. janúar 2005 | Íþróttir | 383 orð | 1 mynd

* ARSENAL og Manchester United hafa...

* ARSENAL og Manchester United hafa augastað á þýska markverðinum Timo Hildebrand, 25 ára, sem leikur með Stuttgart. Félagið hefur boðið honum fimm ára samning, en samningur Hildebrand við Stuttgart rennur út í sumar. Meira
22. janúar 2005 | Íþróttir | 130 orð | 1 mynd

Arsene Wenger reiknar ekki með Edu

ARSENE Wenger, knattspyrnustjóri Englandsmeistara Arsenal, er ekki bjartsýnn á að Brasilíumaðurinn Edu verði um kyrrt hjá félaginu. Meira
22. janúar 2005 | Íþróttir | 160 orð

Átta frá Celje Lasko í HM-hópi Slóvena

SLAVKO Iveziè, landsliðsþjálfari Slóvena, tilkynnti í gærmorgun hvaða sextán leikmönnum hann ætlar að tefla fram á heimsmeistaramótinu í handknattleik en það hefst í Túnis á sunnudag. Meira
22. janúar 2005 | Íþróttir | 227 orð | 1 mynd

Bates kemur Leeds til bjargar

KEN Bates fyrrum stjórnarformaður Chelsea hefur tekið við stjórnarformennsku hjá enska 1. deildarliðinu Leeds United en Bates reiðir fram um 1,3 milljarða kr. til þess að bjarga liðinu frá gjaldþroti. "Ég tel að Leeds sé sögufrægt og merkilegt félag, en ég veit einnig að mikla vinnu þarf til þess að koma liðinu á þann stað sem það á heima - í úrvalsdeild," segir Bates m.a. í yfirlýsingu sem hann sendi frá sér. Meira
22. janúar 2005 | Íþróttir | 393 orð

Blikar skora á Njarðvík

UNDANÚRSLITALEIKIR bikarkeppni Körfuknattleikssambands Íslands og Lýsingar í karla- og kvennaflokki fara fram um helgina en Keflavík getur enn varið titil sinn í kvennaflokki en nýtt lið hampar titlinum í karlaflokki þar sem bikarmeistaralið Keflavíkur í karlaflokki féll úr keppni gegn grannaliðinu úr Njarðvík. Eitt lið úr 1. deild karla leikur til undanúrslita og eitt lið úr 2. deild kvenna er í undanúrslitum. Meira
22. janúar 2005 | Íþróttir | 148 orð

Emmanuel Petit hefur lagt skóna á hilluna

EMMANUEL Petit, fyrrverandi landsliðsmaður Frakklands og leikmaður með Mónakó, Arsenal, Barcelona og Chelsea, tilkynnti í gær að hann væri búinn að leggja knattspyrnuskóna á hilluna. Meira
22. janúar 2005 | Íþróttir | 195 orð

Endurtekur Hermann leikinn gegn Everton?

HERMANN Hreiðarsson segir á vef ensku úrvalsdeildarinnar að Everton verðskuldi að vera með í baráttunni um Meistaradeildarsæti en Charlton ætli sér að berjast hart um að vinna sér sæti í Evrópukeppninni. Meira
22. janúar 2005 | Íþróttir | 152 orð

FJÓRIR leikir verða á boðstólum beint...

FJÓRIR leikir verða á boðstólum beint á Skjá einum um helgina. Boðið verður upp á þrjá leiki í dag og einn á morgun. Laugardagur 22. janúar 12.00 Upphitun *Rætt við knattspyrnustjóra og leikmenn um leiki helgarinnar. 12.40 Southampton - Liverpool 14. Meira
22. janúar 2005 | Íþróttir | 412 orð | 1 mynd

* FORRÁÐAMENN Manchester City hafa boðið...

* FORRÁÐAMENN Manchester City hafa boðið kínverska landsliðsbakverðinum Sun Jihai nýjan samning en hann sleit krossband í hné í október á s.l. ári. Núgildandi samningur hans við félagið rennur út í sumar. Meira
22. janúar 2005 | Íþróttir | 241 orð

Glæsilegar móttökur

ÞAÐ fer ekkert á milli mála þegar komið er til Túnis að heimsmeistarakeppnin í handknattleik er að hefjast þar. Meira
22. janúar 2005 | Íþróttir | 348 orð | 1 mynd

* GRÉTAR Ó.

* GRÉTAR Ó. Hjartarson , knattspyrnumaður, fær ekki samningstilboð frá enska liðinu Doncaster sem hann var til reynslu hjá í vikunni. Meira
22. janúar 2005 | Íþróttir | 271 orð | 1 mynd

Gullkista Aston Villa er galtóm

DAVID O'Leary, knattspyrnustjóri Aston Villa, segir að hann þurfi nú að starfa í allt öðru umhverfi en forverar hans í starfinu - þar sem þeir hafi flestir eytt miklu fé í leikmenn og nú sé svo komið að Aston Villa geti ekki keppt við stóru liðin í ensku úrvalsdeildinni á leikmannamarkaðinum. Gullkista félagsins sé nú tóm. Meira
22. janúar 2005 | Íþróttir | 217 orð

Heldur United hreinu níunda leikinn í röð?

MANCHESTER United getur með sigri á Aston Villa á Old Trafford í dag skotist upp fyrir Arsenal í annað sæti deildarinnar í fyrsta sinn á þessari leiktíð en Arsenal á ekki leik fyrr en á morgun þegar það tekur á móti Newcastle á Highbury. Meira
22. janúar 2005 | Íþróttir | 28 orð

HM á mbl.is

OPNAÐUR hefur verið HM-vefur á mbl.is. Þar má finna fréttir frá heimsmeistarakeppninni í handknattleik í Túnis, úrslit leikja, stöðuna í riðlunum og skrá yfir næstu leiki og... Meira
22. janúar 2005 | Íþróttir | 67 orð

HM-taflan 1938-2003

Árangur allra 46 þjóðanna sem tekið hafa þátt í lokakeppni HM í handknattleik karla frá upphafi. (Leikir, sigrar, jafntefli, töp, markatala, stig): Svíþjóð 119862312540:2281174 Rússl./Sov. Meira
22. janúar 2005 | Íþróttir | 162 orð

Ísland í ellefta sæti frá upphafi

ÍSLAND er ellefta besta handknattleiksþjóð heims frá upphafi, samkvæmt heildarárangri allra liða á heimsmeistaramótinu sem fyrst fór fram árið 1938. Ísland hefur fengið 69 stig í 76 leikjum en alls hafa 46 þjóðir tekið þátt í lokakeppni HM frá upphafi. Meira
22. janúar 2005 | Íþróttir | 108 orð

Ísland í fimmta sæti á Kýpur

ÍSLENDINGAR höfnuðu í fimmta sæti á Evrópumóti B-þjóða í badminton á Kýpur. Ísland sigraði í gærmorgun lið Kýpur, 4:1, og tryggði sér þar með efsta sæti í sínum riðli. Meira
22. janúar 2005 | Íþróttir | 132 orð

KÖRFUKNATTLEIKUR Grindavík - Skallagr.

KÖRFUKNATTLEIKUR Grindavík - Skallagr. 98:92 Grindavík, úrvalsdeild karla, Intersportdeildin, föstudagur 21. janúar 2005. Gangur leiksins: 27:23, 50:41, 74:69, 98:92. Meira
22. janúar 2005 | Íþróttir | 209 orð

Liverpool með sært stolt í Southampton

NIGEL Quashie mun leika sinn fyrsta leik með Southampton í dag er liðið tekur á móti Liverpool á St. Marys, en Southampton er eitt af átta liðum deildarinnar sem hafa ávallt verið í úrvalsdeild frá því deildin var sett á laggirnar. Meira
22. janúar 2005 | Íþróttir | 282 orð | 1 mynd

Markvarsla Petrs Cech hefur skipt sköpum

DAVE Beasant markvörðurinn góðkunni sem leikið hefur með mörgun enskum liðum segir hvorki tilviljun né heppni ráða því að Chelsea sé með tíu stiga forskot á toppi ensku úrvalsdeildarinnar. Meira
22. janúar 2005 | Íþróttir | 298 orð | 1 mynd

Mourinho segir meistaratitilinn innan seilingar

JOSE Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, segir að meistaratitillinn sé innan seilingar hjá honum og lærisveinum. Eftir að hafa aðeins tapað einum leik af 23 í úrvalsdeildinni, og meðtíu stiga forskot nú þegar 15 umferðir eru eftir, er Mourinho orðinn bjartsýnn. Hann segir að stigamunurinn á Chelsea og næstu liðum sé orðinn það mikill að vonlítið sé að þeim takist að vinna hann upp. Meira
22. janúar 2005 | Íþróttir | 340 orð | 1 mynd

"Bjartsýnn á framhaldið"

ÍSLENSKA landsliðið í handknattleik kom til Túnis , sem er höfuðborg samnefnds lands í Afríku, um klukkan níu á íslenskum tíma í gærkvöldi. Þá hafði liðið verið við æfingar á Spáni í vikutíma og segjast þjálfararnir, Viggó Sigurðsson og Bergsveinn Bergsveinsson, báðir tilbúnir í slaginn. Meira
22. janúar 2005 | Íþróttir | 552 orð | 1 mynd

"Evrópukeppnin er hápunkturinn"

KEFLVÍKINGAR hafa staðið í ströngu í vetur í bikarkeppni Evrópu í körfuknattleik en liðið náði ágætum árangri í vetur í riðlakeppninni en liðið féll úr leik í 4-liða úrslitum mið- og norðurriðils keppninnar gegn svissneska liðinu Olympic Fribourg. Leikmenn, stjórn og stuðningsmenn Keflavíkur lögðu hart að sér sl. sumar og sl. haust til þess að finna leiðir til þess að fjármagna þátttöku liðsins í keppninni en þetta er annað árið í röð sem Keflvíkingar taka þátt í þessari keppni. Meira
22. janúar 2005 | Íþróttir | 228 orð | 1 mynd

"Ég mun aldrei fyrirgefa Birmingham"

Robbie Savage sem nýverið var seldur til Blackburn eftir að hafa óskað eftir því að vera seldur frá Birmingham segir að hann muni aldrei fyrirgefa forsvarsmönnum Birmingham en hann var látinn æfa með unglinga- og varaliði félagsins eftir að hann óskaði... Meira
22. janúar 2005 | Íþróttir | 1289 orð | 2 myndir

"Hamingjan á lögheimili á Shelhurst Park"

CRYSTAL Palace er sögufrægt félag í ensku knattspyrnunni og hefur náð undraverðum árangri undanfarin misseri undir stjórn "harðjaxlsins" Iain Dowie sem tók við liðinu í fallsæti 1. Meira
22. janúar 2005 | Íþróttir | 286 orð | 1 mynd

Souness reynir að stoppa í götin

ARSENAL tekur á móti Newcastle á sunnudaginn en Graeme Souness hefur keypt leikmenn fyrir um 2 milljarða kr. í janúar með það að markmiði að stoppa í hripleka vörn liðsins. Meira
22. janúar 2005 | Íþróttir | 190 orð | 1 mynd

Souness vill fá Distin í raðir Newcastle

GRAEME Souness, knattspyrnustjóri Newcastle, er á höttunum eftir franska varnarmanninum Sylvain Distin sem leikur með Manchester City og er hann jafnframt fyrirliði. Nýverið bauð Souness 580 millj. kr. Meira
22. janúar 2005 | Íþróttir | 147 orð

Spáir Íslandi góðu gengi

CLAES Hellgren, einn þekktasti handknattleiksmaður Svía á árum áður, segir að Norðurlöndin geti látið mikið að sér kveða á heimsmeistaramótinu í Túnis sem hefst á sunnudaginn. Meira
22. janúar 2005 | Íþróttir | 5 orð

STAÐAN

Chelsea 23184145:858 Arsenal 23146352:2548 Man. Utd 23138234:1347 Everton 23135528:2444 Liverpool 23114836:2337 Middlesbro 23106735:2936 Charlton 23104927:3334 Tottenham 2396829:2333 Man. Meira
22. janúar 2005 | Íþróttir | 38 orð | 1 mynd

Strákarnir komnir til Túnis

Íslenska landsliðið í handknattleik kom til Túnis í gærkvöldi en á morgun hefst alvaran þegar flautað verður til leiks á heimsmeistaramótinu. Meira
22. janúar 2005 | Íþróttir | 168 orð

Svíi með gott tilboð frá Keflvíkingum

SÆNSKI knattspyrnumaðurinn Kenneth Gustavsson segir í viðtali við sænska staðarblaðið Ystads Allehanda að honum standi til boða að ganga í raðir úrvalsdeildarliðs Keflavíkur sem varð bikarmeistari sl. haust. Meira
22. janúar 2005 | Íþróttir | 149 orð

um helgina

HANDKNATTLEIKUR Laugardagur: 1. deild kvenna, DHL-deildin: Kaplakriki: FH - Valur 13.30 Ásgarður: Stjarnan - Víkingur 16.30 Sunnudagur: 1. deild kvenna, DHL-deildin: Ásvellir: Haukar - Grótta/KR 19. Meira
22. janúar 2005 | Íþróttir | 957 orð | 1 mynd

Undirbúningi lokið, alvaran tekur við

Á morgun verður flautað til leiks á nítjánda heimsmeistaramótinu í handknattleik. Í annað sinn fer mótið fram í Afríku, en Túnismenn eru gestgjafar að þessu sinni. Meira
22. janúar 2005 | Íþróttir | 146 orð | 1 mynd

Þórey Edda og Rúnar fá hæsta styrk úr afrekssjóði

RÚNAR Alexandersson, fimleikamaður, og Þórey Edda Elísdóttir, stangarstökkvari, eru þau einu sem fá úthlutaðan svonefndan A-styrk, 1920 þúsund krónur, úr afrekssjóði Íþrótta- og ólympíusambands Íslands á þessu ári. Vala Flosadóttir, stangarstökkvari, Örn Arnarson, sundmaður, Jón Arnar Magnússon, tugþrautarmaður og Bjarni Skúlason, júdómaður, falla hins vegar af A-styrknum en þeir tveir síðastnefndu sóttu ekki um áframhaldandi styrk. Meira

Barnablað

22. janúar 2005 | Barnablað | 28 orð | 1 mynd

Api á eyðieyju

Er apinn einn á eyðieyjunni? Hver er með honum? Er þetta kannski ekki eyðieyja? Svarið við þessum spurningum má finna með því að draga strik frá 1-54.... Meira
22. janúar 2005 | Barnablað | 43 orð | 1 mynd

Bjargið Róbinson!

Aumingja Róbinson Krúsó svamlar um í sjónum eftir skipbrot. Farið 300 ár aftur í tímann og hjálpið grey karlinum að skreiðast á land á eyðieyjunni - því annars verður aldrei nein bók um Róbinson Krúsó skrifuð. P. Meira
22. janúar 2005 | Barnablað | 29 orð | 1 mynd

B l ö ð r u b ö l

Lalli, Palli, Skralli og Jónas Geirmundur eru að leika sér með fínu blöðrurnar sínar þegar fuglsskarfur kemur og sprengir eina blöðruna. Hver þeirra drengja var svo óheppinn? Lausn... Meira
22. janúar 2005 | Barnablað | 25 orð | 1 mynd

Einn góður...

Tveir froskar sátu á bakinu á Róbinson Krúsó. Þá sagði annar froskurinn: "Ég verð að fara núna, en eigum við að hittast næst á föstudegi? Meira
22. janúar 2005 | Barnablað | 259 orð | 4 myndir

Glúrnar gátur

1) Ég er með 10 rauða sokka og 10 bláa sokka í skúffunni minni. Hvað þarf ég að draga út marga sokka blindandi til að vera viss um að fá eitt par af samstæðum sokkum? En til að vera viss um að fá eitt rautt par og annað blátt? Meira
22. janúar 2005 | Barnablað | 33 orð | 1 mynd

Gæsir, gæsir!

Lísa var ráðin í sveitina til að hafa hemil á gæsaskaranum en ræður ekki neitt við neitt. Alls á hún að gæta 37 gæsa, en hvað eru margar á þessari mynd? Lausn... Meira
22. janúar 2005 | Barnablað | 22 orð | 2 myndir

Hin ótrúlegu í ham

Karítas Gunnarsdóttir 11 ára er algjör snilldarlistakona frá Selfossi, en hún sendi inn þessar tvær flottu myndir af Hr. ótrúlegum og... Meira
22. janúar 2005 | Barnablað | 41 orð | 1 mynd

Jólin

Jólin eru búin horfin á braut. Jólagjafir út um allt, mamma er lúin, allt í steik. Úti er kalt því það snjóar. Þetta ljóð skiljum við öll svo vel. Það samdi Ingibjörg Bjarnadóttir, 4. B í Mýrarhúsaskóla, sem nær janúarstemningunni mjög svo vel. Meira
22. janúar 2005 | Barnablað | 455 orð | 1 mynd

KEÐJUSAGAN | Prins í uppreisn - vertu með!

Þá er komið að 3. hluta keðjusögunnar um Ívros prins sem nú er kominn inn í borgina. Við þökkum öllum sem sendu frásagnir, og bendum á að þótt frásögnin ykkar birtist ekki nú, þá verður hún kannski valin næst. Og muna krakkar að senda nógu langan texta. Meira
22. janúar 2005 | Barnablað | 27 orð | 2 myndir

Listavinkonur

Vinkonurnar tvær Andrea 7 ára og Sóley 6 ára tóku sig til og teiknuðu fínar myndir af hundum og strákum og sendu barnablaðinu. Takk fyrir þetta,... Meira
22. janúar 2005 | Barnablað | 8 orð | 1 mynd

Litið indíánann

Frjádagur vinur Róbinsons Krúsó var indíáni frá... Meira
22. janúar 2005 | Barnablað | 269 orð | 1 mynd

Náttúrubarn og dýravinur

Nú eru að byrja aftur þættirnir um krakka á ferð og flugi, og verða þeir á dagskrá Sjónvarpsins sunnudaga kl. 18.30. Þættirnir eru alls tíu og eru söguhetjurnar á aldrinum 8-12 ára. Meira
22. janúar 2005 | Barnablað | 10 orð | 1 mynd

Orðasúpa Krúsó

Nú eigið þið að finna 16 orð í þessari orðasúpu. Listinn er hér en á hann vantar eitt orð sem einnig svamlar um í súpunni. Orðin eru öll í stafrófsröð, þannig að orðið sem vantar er 9 stafa og byrja á E, É, F eða G. Flest eru orðin annaðhvort lóðrétt eða lárétt, en 3 liggja reyndar ská niður og 2 eru skrifuð aftur á bak. Góða skemmtun. Meira
22. janúar 2005 | Barnablað | 53 orð | 1 mynd

Pennavinkona

Halló, ég heiti Sigrún og óska eftir pennavinkonu á aldrinum 10-11 ára. Sjálf er ég 10 að verða 11 ára á þessu ári. Aðaláhugamál mín eru: dýr, strandblak, blak, Birgitta Haukdal og margt fleira. Ég vona að póstkassinn fyllist. Kveðja Sigrún. P.S. Meira
22. janúar 2005 | Barnablað | 158 orð | 1 mynd

Strákurinn Hodder

Sunnudaginn 23. janúar geta margir krakkar kæst því þá hefst Barnabíó Norræna hússins að nýju. Þar verða sýndar barnamyndir einn sunnudag í mánuði fram á vor, og aðgangur er ókeypis. Vei! Meira
22. janúar 2005 | Barnablað | 281 orð | 2 myndir

Verðlaunaleikur vikunnar

Það var nú ekki svona notalegt hjá Robinson Krúsó á eyjunni hans. Greyið karlinn. En nú er komið að ykkur að finna lausnarorð í þessari strandþraut. Skoðið myndina og finnið númerin 1-6 á henni. Meira
22. janúar 2005 | Barnablað | 494 orð | 1 mynd

Þekkirðu Róbinson Krúsó?

Sagan af Róbinson Krúsó er ein af frægustu bókum í heimi og sagt er að fáar bækur hafa verið gefnar oftar út. Hún er eftir Englendinginn Daniel Defoe og kom hún fyrst út árið 1719 og er talin fyrsta enska skáldsagan. Meira

Lesbók

22. janúar 2005 | Menningarblað/Lesbók | 540 orð

80 ára 1925 2005

Eftir Guðm. Kamban I. Meira
22. janúar 2005 | Menningarblað/Lesbók | 1954 orð | 1 mynd

Að tætast út í brjálaðan geiminn

Geirlaugur Magnússon á að baki sautján ljóðabækur. Hann er eitt af afkastamestu skáldum samtímans. Ekkert er einfaldlega gott í ljóðheimi hans, aðeins mismunandi vont, tilveran er grimm, hugsýnin er full af bölmóði þrátt fyrir bjartsýni viljans. Meira
22. janúar 2005 | Menningarblað/Lesbók | 318 orð | 1 mynd

Alskóli eða Heimsskóli Íslands

Nú fyrir skemmstu urðu þau óheyrðu tíðindi í menningarlífi þjóðarinnar að hin fornfræga menntastofnun heimspekideild Háskóla Íslands var þurrkuð burt af sjónarsviðinu og svokölluð "hugvísindadeild" sett í hennar stað. Meira
22. janúar 2005 | Menningarblað/Lesbók | 519 orð | 1 mynd

Alvöru bófarapp

Á Netinu skemmta menn sér við að tína saman dæmi um þær textalínur sem Jay-Z hefur fengið að láni frá öðrum röppurum og kemur kannski ekki á óvart að mest hefur hann fengið frá Christopher Wallace sem fékk viðurnefnið Biggie Smalls og tók sér síðan... Meira
22. janúar 2005 | Menningarblað/Lesbók | 464 orð | 2 myndir

Erlendar bækur

Nafnlausi Bretinn, sem er sögumaður nýjustu skáldsögu William Nicholson, er í vondu skapi við upphaf bókarinnar. Hann er í fýlu í herberginu sínu og kvartar sárlega undan fjölskyldu sinni. Meira
22. janúar 2005 | Menningarblað/Lesbók | 448 orð | 2 myndir

Erlendar kvikmyndir

Væntanleg kvikmynd um líf Ian Curtis , fyrrum söngvara nýbylgjusveitarinnar Joy Division, ber vinnuheitið "Control". Meira
22. janúar 2005 | Menningarblað/Lesbók | 418 orð | 3 myndir

Erlend tónlist

Pörupiltarnir í Oasis gera nú lítið annað en að leka upplýsingum um væntanlega plötu sína í fjölmiðla, enda eru þeir flestum öðrum færari í að verða sér úti um athygli. Meira
22. janúar 2005 | Menningarblað/Lesbók | 1740 orð | 3 myndir

Eyðimörkin

Ef höfnin í Reykjavík eins og hún er nú er borin saman við myndir af sama stað fyrir sjötíu árum hljóta að vakna ýmsar spurningar: Hvað gerðist eiginlega? Hvað varð um öll húsin og allt lífið? Hvaða loftárásir urðu hérna? Nú blasir við eyðimörk á þessum stað sem virðist ganga erfiðlega að finna eitthvert hlutverk í borgarlandslaginu. Þarf hugsanlega að leita aftur í tímann til að finna samhengið á þessum stað? Meira
22. janúar 2005 | Menningarblað/Lesbók | 1468 orð | 1 mynd

Fjallvegir í Reykjavík

Suðurgata í suður Keyrirðu suður Suðurgötu einhvern morguninn á blússandi ferð, í rökkri sem er á flótta undan úrillum degi, skaltu hafa á þér gætur þar sem Keilir lónar í fjarlægðinni og bendir íbygginn til himna. Meira
22. janúar 2005 | Menningarblað/Lesbók | 600 orð

Flóttinn frá raunveruleikanum

Lee-Britt er ástralskur dansari sem talar sænsku og mætti með svipu og sílíkonbrjóst á Paradísarhótelið í Mexíkó þaðan sem alsjáandi myndavélar TV4 flytja mér og Svíunum tíðindi af henni og hinum tíu þátttakendunum í þessum hræðilega... Meira
22. janúar 2005 | Menningarblað/Lesbók | 1525 orð | 4 myndir

Geislandi draugaborg

Borgin umhverfis Chernobyl-kjarnorkuverið í Úkraínu er nú tómleg og hljóð. Hinn 26. apríl 1986 átti sér stað hræðilegasta kjarnorkuslys sögunnar þar. Um 135 þúsund manns þurftu að yfirgefa heimili sín í skyndi, skilja veraldlegar eigur sínar eftir og leita nýrra heimkynna, slypp og snauð. Nú, nítján árum síðar, hefur geislunin dvínað og hægt er að sækja um leyfi til að fara inn í draugaborgina og skoða sig um í fylgd með eftirlitsmanni frá yfirvöldum. Meira
22. janúar 2005 | Menningarblað/Lesbók | 575 orð

Hamingju-keppni

!Enn eitt nýtt ár er byrjað. Janúar er dimmasti mánuður ársins, jólaskreytingar fyrri mánaðar sem lýstu upp skammdegið miskunnarlaust teknar niður, nýfallin hvít fönn fljót að breytast í gráa stapla á gangstéttum borgarinnar. Meira
22. janúar 2005 | Menningarblað/Lesbók | 86 orð

Heyrist oss gráta

Enn leitar Heimir sér hvíldar úr Hlymdölum kominn með Áslaugu unga í hörpu á erfiðum flótta, hana sem ein geymir arfinn frá öld Völsunga, arf sem um ókomna tíð skyldi erfast frá móður til barns. Meira
22. janúar 2005 | Menningarblað/Lesbók | 241 orð

Í minningu Jóns úr Vör

(Vegferð) Enginn veit um tilurð hennar frá öndverðu en dag nokkurn kom hún í þorpið gekk berfætt yfir gras og grjót með skuplu á höfði sem huldi gullna lokka er gægðust fram hjá augum er voru stjörnuaugu tvær stjörnur sem enginn gat horft til þá tók... Meira
22. janúar 2005 | Menningarblað/Lesbók | 536 orð | 1 mynd

Leitin að hreinleikanum óhugnanlega

Opið alla daga nema mánudaga kl. 11-17. Sýningu lýkur 6. febrúar. Meira
22. janúar 2005 | Menningarblað/Lesbók | 447 orð

Neðanmáls

I George W. Bush var vígður inn í embætti forseta Bandaríkjanna annað kjörtímabil sitt í vikunni. Í sjónvarpsviðtali á CBS -sjónvarpsstöðinni af þessu tilefni spurði fréttamaður Bush hvort hann mætti spyrja hann út í L-orðið. Meira
22. janúar 2005 | Menningarblað/Lesbók | 1831 orð | 6 myndir

Papar og brjóst

Getur verið að papaörnefni hérlendis sem annars staðar séu dregin af því að staðir sem þau bera líkist brjóstum? Hér er bent á að norska (og sænska) orðið papp(e) merki "brjóst, brjóstvarta, speni" rétt eins og patte. Á Bretlandseyjum er pap sömuleiðis hefðbundið heiti á fjöllum eða hæðum sem líkt hefur verið við brjóst eða brjóstvörtur. Meira
22. janúar 2005 | Menningarblað/Lesbók | 1632 orð | 1 mynd

"Sá einn er skáld..."

Í gær, 21. janúar, voru liðin 110 ár frá fæðingu Davíðs Stefánssonar frá Fagraskógi. Menningarmálanefnd Akureyrarbæjar, Héraðsskjalasafnið á Akureyri og Karlakór Akureyrar - Geysir bjóða til afmælisveislu á Akureyri undir yfirskriftinni Á ljóðsins vængjum og í Þjóðmenningarhúsinu í Reykjavík hefur verið opnuð sýning um Davíð í sýningaröðinni Skáld mánaðarins. Í þessari grein er fjallað um helstu einkenni skáldsins. Meira
22. janúar 2005 | Menningarblað/Lesbók | 441 orð | 1 mynd

Sinfónískir seiðskrattar

Haydn: Sinfónía nr. 6. Prokofjev: Fiðlukonsert nr. 2. Sjostakovitsj: Sinfónía nr. 6. Akiko Suwanai fiðla; Sinfóníuhljómsveit Íslands u. stj. Rumons Gamba. Fimmtudaginn 20. janúar kl. 19:30. Meira
22. janúar 2005 | Menningarblað/Lesbók | 563 orð | 1 mynd

Tegundirnar tvær

Til eru tvær tegundir af bíómyndum: Þær sem enginn horfir á og svo hinar sem enginn ætti að horfa á," sagði vitringurinn. Ergó: Fólk horfir á þær bíómyndir sem það ætti ekki að horfa á en ekki á þær bíómyndir sem það ætti að horfa á. Meira
22. janúar 2005 | Menningarblað/Lesbók | 1102 orð | 1 mynd

Tónlistarárið 2005

Hvað er væntanlegt á tónlistarmarkaðinn á árinu? Hvað á eftir að vekja mesta athygli? Er topptíulistinn hugsanlega þegar klár? Hér er velt upp ýmsum nöfnum sem gætu orðið áberandi í popptónlistarlandslagi þessa árs. Meira
22. janúar 2005 | Menningarblað/Lesbók | 484 orð | 1 mynd

Vinir í víngarðinum

Tvíeykið Alexander Payne og Jim Taylor með þriðja stórvirkið í röð, Sideways. Meira
22. janúar 2005 | Menningarblað/Lesbók | 135 orð

Þegar tungumál fæðist

Þegar tungumál fæðist er allt til sem einhvern tíma verður sagt eins og kláði í gómnum. Hirðarnir sem hnipra sig við eldinn og prófa hljóð fyrir þetta sem hitar finna bragð heillrar bókmenntasögu í munni en eiga erfitt með að taka hana alvarlega. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.