Greinar föstudaginn 28. janúar 2005

Fréttir

28. janúar 2005 | Erlendar fréttir | 77 orð | 1 mynd

60 ár frá frelsun Auschwitz

HORST Köhler, forseti Þýskalands, í Auschwitz, útrýmingarbúðum nasista í Oswiecim í Póllandi. Yfir hliðinu standa þessi frægu orð: "Arbeit macht frei", "Vinnan gerir yður frjálsa". Meira
28. janúar 2005 | Erlendar fréttir | 202 orð

Aksturslag kvenna gert skiljanlegt?

NÝ vísindarannsókn bendir til að gömul kenning um að konur kunni einfaldlega ekki að leggja bíl í stæði eigi hugsanlega við nokkur rök að styðjast. Meira
28. janúar 2005 | Innlendar fréttir | 188 orð

Aukin sala neyðargetnaðarvarna

FRÁ og með árinu 2001 hefur fóstureyðingum meðal stúlkna undir tvítugu farið fækkandi. Fæðingartíðni hefur einnig farið lækkandi í sama aldurshópi og á sama tíma hefur sala á neyðargetnaðarvörn aukist. Þetta kemur m.a. Meira
28. janúar 2005 | Innlendar fréttir | 168 orð

Áfrýjuðum refsimálum fjölgar úr 60 í 99

RÍKISSAKSÓKNARI gaf í fyrra út 99 áfrýjunarstefnur vegna refsimála sem er rúmlega 50% fjölgun frá árinu 2003 þegar 60 málum var áfrýjað. Um 80% af málunum var áfrýjað að frumkvæði sakborninga, að sögn Braga Steinarssonar vararíkissaksóknara. Meira
28. janúar 2005 | Innlendar fréttir | 48 orð | 1 mynd

Á hjólaskautum í góða veðrinu

Hundur Þórarins Jónmundssonar mátti hafa sig allan við að halda í við húsbónda sinn sem fór hratt yfir á hjólaskautum á ströndinni á Seltjarnarnesi í gær. Það var hlýtt í veðri í gær og snjórinn er að hverfa. Ekkert stöðvaði a.m.k. Meira
28. janúar 2005 | Innlendar fréttir | 214 orð

Ástvinir eiga rétt á faglegum vinnubrögðum

HÁLFDÁN Hálfdánarson, framkvæmdastjóri líkkistuvinnustofunnar Fjölsmíð, sem vann dómsmál gegn Útfararstofu Íslands fyrir Hæstarétti í gær, segir dóminn gefa tilefni til að huga að starfsumhverfi útfararstjóra og segir mikilvægt að fyrirbyggja að... Meira
28. janúar 2005 | Innlendar fréttir | 246 orð | 1 mynd

Átak sem ætlað er að ná inn á öll heimili í landinu

FORSÆTISRÁÐUNEYTIÐ, þjóðkirkjan og Velferðarsjóður barna hafa tekið höndum saman um átak í uppeldismálum sem ber heitið "Verndum bernskuna". Meira
28. janúar 2005 | Innlendar fréttir | 78 orð

Á við vandaða bók

ALGENGT er að fasteignasalar þurfi að fá eignaskiptasamning í fjölbýli ljósritaðan hjá embætti sýslumanns. Björn Þorri, formaður fasteignasala, bendir á að fyrir hækkun hafi 60 síðna samningur fyrir stórt fjölbýlishús kostað 6. Meira
28. janúar 2005 | Innlendar fréttir | 116 orð

Bakkavör hagnast umfram væntingar

BAKKAVÖR hagnaðist um rösklega 1,5 milljarða króna á árinu 2004. Samstæðan er gerð upp í breskum pundum og nemur hagnaðurinn í þeirri mynt 13,1 milljón. Greiningardeildir bankanna reiknuðu með 12,4 til 13,4 milljóna punda hagnaði í afkomuspám sínum. Meira
28. janúar 2005 | Erlendar fréttir | 1138 orð

Bjartsýni meðal Kúrda þrátt fyrir stríðshættu

BÚIST er við að Kúrdar verði meðal helstu sigurvegara kosninganna í Írak á sunnudaginn kemur, einkum vegna þess að spáð er mikilli kjörsókn í héruðum þeirra, auk þess sem þeir bera fram einn lista til að atkvæði þeirra fari ekki til spillis. Meira
28. janúar 2005 | Minn staður | 81 orð

Djass í Sjallanum | Robin Nolan...

Djass í Sjallanum | Robin Nolan Trio frá Hollandi og Daniel Lapp, fiðlu- og trompetleikari og söngvari frá Kanada, verða á tónleikaferð um landið í lok mánaðarins og halda tónleika í Sjallanum á Akureyri í kvöld, 28. janúar, kl. 21. Meira
28. janúar 2005 | Innlendar fréttir | 63 orð | 1 mynd

Dregið í lukkupotti kortavefjar mbl.is

ÞEIM sem nýttu sér jólakortavef mbl.is um síðustu jól bauðst að skrá sig í lukkupott þar sem möguleiki var á að vinna til glæsilegra vinninga frá Hans Petersen. Alls voru send um 15.000 jólakort af vefnum út um allan heim. Meira
28. janúar 2005 | Innlendar fréttir | 768 orð | 1 mynd

Ekki skuldbindandi tilboð

SVEIN E. Meira
28. janúar 2005 | Innlendar fréttir | 63 orð

Endurgera sundstað | Hreppsnefnd Kelduneshrepps hefur...

Endurgera sundstað | Hreppsnefnd Kelduneshrepps hefur samþykkt tillögur sem Katrín Eymundsdóttir oddviti lagði fram á fundi um endurgerð gamla sundstaðarins við Skúlagarð. Meira
28. janúar 2005 | Erlendar fréttir | 286 orð | 1 mynd

Feith hyggst hætta

DOUGLAS Feith, aðstoðarvarnarmálaráðherra Bandaríkjanna, hefur ákveðið að láta af embætti, að sögn AFP -fréttastofunnar, en hann hefur gegnt því í fjögur ár. Meira
28. janúar 2005 | Innlendar fréttir | 713 orð | 1 mynd

Féð á eftir að nýtast víða

Innheimtan vegna söfnunarinnar Neyðarhjálp úr norðri gengur afar vel að sögn Elínar Þorsteinsdóttur, verkefnisstjóra söfnunarinnar. Meira
28. janúar 2005 | Innlendar fréttir | 153 orð

Félög flugmanna að sameinast

FÉLAG íslenskra atvinnuflugmanna (FÍA) og Frjálsa flugmannafélagið (FFF) hafa rætt um sameiningu félaganna, að sögn Halldórs Þ. Sigurðssonar, formanns FÍA. Meira
28. janúar 2005 | Minn staður | 69 orð | 1 mynd

Framkvæmdir við íþróttahöll á áætlun

Laugardalur | Bygging íþrótta- og sýningarhallar í Laugardal gengur vel, uppsteypu er lokið og verið að setja þak á bygginguna og loka henni fyrir veðri og vindum. Meira
28. janúar 2005 | Innlendar fréttir | 109 orð

Framlög ófagleg og óréttlát

Hornafjörður | Bæjarráð Hornafjarðar hefur lýst yfir vonbrigðum með svar Ferðamálaráðs vegna markaðssetningar Austur-Skaftafellssýslu og styrkingu upplýsingamiðstöðvar. Meira
28. janúar 2005 | Innlendar fréttir | 68 orð

Fundur um jarðgöng milli lands og Eyja

KYNNINGARFUNDUR um jarðgöng milli lands og Eyja verður haldinn í kvöld, föstudagskvöld, á Grand hóteli í Reykjavík. Hefst hann klukkan 20.30. Meira
28. janúar 2005 | Innlendar fréttir | 125 orð

Gagnrýna litun á dísilolíu

LITUN á dísilolíu er gamaldags aðferð, kostnaðarsöm fyrir dreifingaraðilana og til eru mun einfaldari aðgerðir, segir Guðjón Auðunsson, framkvæmdastjóri fyrirtækjasviðs Olíufélagsins, sem gagnrýnir drög fjármálaráðuneytisins að reglugerð um útfærslu á... Meira
28. janúar 2005 | Innlendar fréttir | 94 orð

Gullavaka í gufunni

FÉLAGAR í Gufubaðsklúbbi Jónasar, sem nú er í gamla Sjónvarpshúsinu á Laugavegi 176, ætla að minnast vinar og foringja, Guðlaugs Bergmanns, á morgun, laugardaginn 29. janúar, og bjóða gömlum félögum að líta inn milli fjögur og átta. Meira
28. janúar 2005 | Minn staður | 270 orð | 1 mynd

Heimamenn geta ekki rekið húsið kvótalaust

"Það vekur umhugsun hversu þau sveitarfélög eru veik sem ekki ráða yfir kvóta og hefur það víða komið fram á landinu," segir Albert Geirsson, fyrrverandi sveitarstjóri á Stöðvarfirði. Meira
28. janúar 2005 | Innlendar fréttir | 137 orð | 2 myndir

Hittu unga íslenska stúlku í Túnisborg

FRÍDAGUR var hjá íslensku landsliðsmönnunum á heimsmeistaramótinu í Túnis í gær. Var dagurinn m.a. Meira
28. janúar 2005 | Innlendar fréttir | 93 orð | 1 mynd

Húsin mæld inn

Akureyri | Starfsmenn Akureyrarbæjar eru farnir að huga að vorverkunum og m.a. eru götusópar farnir að hreinsa sand af götum bæjarins, sem flestar eru orðnar auðar eftir mikla hláku síðustu daga. Meira
28. janúar 2005 | Minn staður | 151 orð

Kostnaður við málarekstur | Á fundi...

Kostnaður við málarekstur | Á fundi bæjarráðs í gær var lagður fram nýfallinn dómur Hæstaréttar í máli Akureyrarbæjar gegn Guðrúnu Sigurðardóttur og gagnsök. Meira
28. janúar 2005 | Minn staður | 461 orð | 1 mynd

Krossanesborgir friðlýstar sem fólkvangur

SIGRÍÐUR Anna Þórðardóttir umhverfisráðherra undirritaði í gær auglýsingu um friðlýsingu Krossanesborga sem fólkvangs. Meira
28. janúar 2005 | Innlendar fréttir | 159 orð | 1 mynd

Landsbankinn fjármagnar framkvæmdir hjá SÁÁ

LANDSBANKI Íslands og SÁÁ hafa gert samkomulag um að bankinn fjármagni húsnæði félagssamtakanna. Meira
28. janúar 2005 | Innlendar fréttir | 199 orð

Landsmenn búi við sambærileg lífeyrisréttindi

MIÐSTJÓRN Alþýðusambands Íslands krefst þess að raunveruleg skref verði stigin í þá átt að samræma lífeyrisrétt allra landsmanna jafnframt sem því er fagnað að vilji sé til endurskoðunar laga um eftirlaun alþingismanna og æðstu embættismanna ríkisins. Meira
28. janúar 2005 | Innlendar fréttir | 44 orð

Leiðrétt

Elegía eftir Puccini Í umsögn um tónleika á vegum Kammermúsíkklúbbsins í Bústaðakirkju í blaðinu sl. þriðjudag var rangt farið með nafn höfundar elegíunnar sem leikin var. Rétt er að hún er eftir Giacomo Puccini. Meira
28. janúar 2005 | Innlendar fréttir | 34 orð | 1 mynd

Lýst eftir 14 ára stúlku

LÖGREGLAN í Hafnarfirði lýsir eftir Ragnheiði Clausen, 14 ára, sem ekkert hefur spurst til síðan á sunnudagskvöld. Þeir sem geta gefið upplýsingar um hana eru vinsamlegast beðnir að hafa samband við lögregluna í... Meira
28. janúar 2005 | Innlendar fréttir | 91 orð | 1 mynd

Máli Fischers frestað um viku

ALLSHERJARNEFND Alþingis frestaði á fundi sínum í gærmorgun að taka afstöðu til erindis Bobby Fischer, fyrrverandi heimsmeistara í skák, þar sem hann fer fram á að honum verði veittur íslenskur ríkisborgararéttur. Meira
28. janúar 2005 | Innlendar fréttir | 401 orð | 1 mynd

Með sterk fráhvarfseinkenni þegar hann framdi ránið

HÉRAÐSDÓMUR Reykjavíkur dæmdi í gær 19 ára gamlan pilt í 15 mánaða fangelsi fyrir vopnað rán í Hringbrautarapóteki, hótanir, vopnalagabrot og skemmdarverk. 12 mánuðir af refsingunni eru skilorðsbundnir og setur dómari m.a. Meira
28. janúar 2005 | Erlendar fréttir | 62 orð | 1 mynd

Mesti snjór í Alsír í meira en hálfa öld

ÞESSIR Alsír-búar brugðu sér í snjókast í Algeirsborg í gær en það er ekki oft sem þeim gefst tækifæri til þess, raunar hefur ekki fallið jafnmikill snjór í Algeirsborg í meira en fimmtíu ár. Meira
28. janúar 2005 | Minn staður | 193 orð

Metaðsókn í upplýsingamiðstöð

Reykjavík | Tæplega 200 þúsund gestir komu í Upplýsingamiðstöð ferðamanna í Reykjavík á árinu 2004, en þetta var fyrsta heila starfsár miðstöðvarinnar í nýjum húsakynnum í Ingólfsnausti við Aðalstræti eftir að hafa haft aðstöðu í Bankastræti. Meira
28. janúar 2005 | Minn staður | 198 orð | 1 mynd

Mikill áhugi á uppbyggingu við Laugaveg

Miðborgin | Víða við Laugaveginn og götur í nágrenninu eru reitir þar sem skipulagsyfirvöld gera ráð fyrir uppbyggingu, og heimild gefin til þess að rífa þau hús sem nú eru á reitunum, eða stækka þau að tilteknum mörkum. Meira
28. janúar 2005 | Minn staður | 203 orð | 1 mynd

Milljón bifreiðar aka framhjá á hverju ári

Reykjavík | Framkvæmdir við nýja bensín- og þjónustustöð Olíufélagsins ESSO í Fossvogi eru nú hafnar, og verður stöðin færð nær Kringlumýrarbrautinni og stækkuð mikið. Meira
28. janúar 2005 | Erlendar fréttir | 92 orð | 1 mynd

Minnst 30 féllu í Írak

AÐ minnsta kosti 30 manns lágu í valnum í Írak eftir árásir uppreisnarmanna í gær þegar kjörkassar voru fluttir á kjörstaði vegna kosninganna á sunnudag. Meira
28. janúar 2005 | Innlendar fréttir | 799 orð | 2 myndir

Niðurgreiðslur vegna rafhitunar verði auknar

VALGERÐUR Sverrisdóttir iðnaðarráðherra sagði á Alþingi í gær að ríkisvaldið yrði að koma til sögunnar til að draga úr þeim hækkunum sem orðið hefðu í kjölfar gildistöku nýrra raforkulaga og sérstaklega bitnuðu á þeim heimilum sem búa við rafhitun. Meira
28. janúar 2005 | Innlendar fréttir | 120 orð | 1 mynd

Ný bensínstöð Atlantsolíu opnuð í febrúar

ATLANTSOLÍA áformar að opna þriðju sjálfsafgreiðslustöð fyrirtækisins við Sprengisand (við Bústaðaveg) í byrjun næsta mánaðar. Meira
28. janúar 2005 | Innlendar fréttir | 612 orð | 3 myndir

Óðinn hefur margoft komið til hjálpar

VARÐSKIPIÐ Óðinn, sem sigldi fyrst í Reykjavíkurhöfn 27. janúar 1960, hefur 197 sinnum dregið skip til lands eða í var vegna bilunar, eldsvoða eða veiðarfæra í skrúfu. Meira
28. janúar 2005 | Innlendar fréttir | 71 orð | 1 mynd

Óttast ekki kal í túnum

RÁÐUNAUTUR hjá Búnaðarsambandi Suðurlands segist ekki hafa áhyggjur af kali í túnum þrátt fyrir hlákutíð. Meira
28. janúar 2005 | Innlendar fréttir | 280 orð | 1 mynd

"Allt mannlíf er eðlilegt hér í dag"

INGÓLFUR Guðbrandsson ferðamálafrömuður segir ástandið á Phuket-eyju í Taílandi vera gott og mikið starf hafi verið unnið við að gera við og hreinsa til eftir flóðið 26. desember sl. Meira
28. janúar 2005 | Innlendar fréttir | 443 orð | 3 myndir

"Okkur urðu á slæm mistök"

FRÉTTASTOFA Stöðvar 2 og Bylgjunnar dró í gær til baka frétt Stöðvar 2 í fyrrakvöld um að Ísland hefði verið komið á lista hinna viljugu þjóða fyrir ríkisstjórnarfund 18. mars 2003. Meira
28. janúar 2005 | Innlendar fréttir | 874 orð | 2 myndir

"Það er svo skemmtilegt að mjólka"

Bjart og rúmgott fjós er nú risið á bænum Hundastapa á Mýrum og er verið að leggja lokahönd á frágang þess. Ásdís Haraldsdóttir heimsótti ábúendur sem ætla um helgina að bjóða gestum og gangandi að skoða fjósið og í næstu viku verður kúnum hleypt úr gamla fjósinu inn í það nýja. Meira
28. janúar 2005 | Innlendar fréttir | 240 orð | 1 mynd

"Þetta eru þung skref en algerlega nauðsynleg"

RÓBERT Marshall, fréttamaður á fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar og formaður Blaðamannafélags Íslands, hefur sagt starfi sínu lausu í kjölfar gagnrýni forsætisráðuneytisins á fréttaflutning Stöðvar 2 í fyrrakvöld. Meira
28. janúar 2005 | Minn staður | 163 orð

Ráðgjafi á sviði klasahugmyndafræði

Ifor Williams, einn þekktasti sérfræðingur heims í starfsemi klasa til nýsköpunar og atvinnuþróunar, heldur námskeið á Akureyri næstkomandi mánudag á vegum Vaxtarsamnings Eyjafjarðar en hann byggist á aðferðafræði við að auka samkeppnishæfni einstakra... Meira
28. janúar 2005 | Erlendar fréttir | 218 orð

Reykingar og offita bönnuð

EIGANDI fyrirtækis í Michigan í Bandaríkjunum, sem sagði starfsfólki sínu að hætta reykja eða segja upp ella, ætlar nú einnig að taka þá, sem eru of feitir, svipuðum tökum. Meira
28. janúar 2005 | Innlendar fréttir | 315 orð | 1 mynd

Reykjavíkurborg hefði átt að taka skyggnið niður

HÆSTIRÉTTUR dæmdi í gær Reykjavíkurborg til að greiða konu, sem slasaðist þegar skyggni féll á hana við Ingólfstorg á Hinsegin dögum í ágúst 2002, 2,5 milljónir króna í skaðabætur. Meira
28. janúar 2005 | Innlendar fréttir | 118 orð

Rof vegna sjávargangs við veginn um Óshlíð

STARFSMENN Vegagerðarinnar urðu varir við að mikið rof við þjóðveginn um Óshlíð milli Ísafjarðar og Bolungarvíkur. Hefur það átt sér stað aðfaranótt miðvikudags. Meira
28. janúar 2005 | Innlendar fréttir | 67 orð | 1 mynd

Ræddu um loftferðasamninga

STURLA Böðvarsson samgönguráðherra átti í gær fund með Jacques Barrot, varaforseta framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins og framkvæmdastjóra samgöngumála, í Brussel. Meira
28. janúar 2005 | Innlendar fréttir | 76 orð

Selfossblót

Selfossþorrablótið fram fer í fjórða sinn í íþróttahúsinu á Selfossi á laugardag, 29. janúar. Margt verður til skemmtunar, m.a. Meira
28. janúar 2005 | Minn staður | 652 orð | 1 mynd

Sérhæfa sig í harðviðarvinnslu

Grindavík | Í Grindavík hefur verið unnið hörðum höndum að því að koma á fót verksmiðju sem býr til efsta lagið í parketi, og er hráefni flutt inn og unnið í þynnur sem síðan eru fluttar út aftur þar sem þær eru notaðar sem efsta lagið í parketborðin... Meira
28. janúar 2005 | Innlendar fréttir | 298 orð

Skynsamlegt að taka Jökulsá á Fjöllum með

STJÓRNARFORMAÐUR Landsvirkjunar, Jóhannes Geir Sigurgeirsson, fagnar þeim áformum stjórnvalda að stækka eigi Vatnajökulsþjóðgarð til norðurs. Meira
28. janúar 2005 | Minn staður | 74 orð | 1 mynd

Sólin kemur í bæinn

Fáskrúðsfjörður | Veður hefur verið gott og sólin að byrja að sýna sig í fjallaskörðum í Fáskrúðsfirði, en hún breiðir sig yfir bæinn í dag, verði veður bjart. Mjög mikil svellalög eru um þessar mundir bæði á vegum, á láglendi og túnum. Meira
28. janúar 2005 | Innlendar fréttir | 57 orð | 1 mynd

Sprengjueyðing

Tveir starfsmenn sprengjudeildar Landhelgisgæslunnar sóttu námskeið í sprengjueyðingu hjá danska landhernum seint á síðasta ári. Námskeiðin voru haldin í Skive á Jótlandi. Meira
28. janúar 2005 | Innlendar fréttir | 263 orð | 1 mynd

Stutt við kvenskáta um allan heim

Benedikta Danaprinsessa afhenti í gær gögn því til staðfestingar að Ísland er nú að bætast í hóp þeirra landa sem eiga félaga í Olave Baden-Powell Society, OB-PS. Meira
28. janúar 2005 | Minn staður | 165 orð | 2 myndir

Sveitarstjórnarmenn bera þunga ábyrgð

Stöðvarfjörður | Um helgina halda forsvarsmenn Austurbyggðar fund með forstjóra og stjórnendum Samherja vegna hugsanlegrar lokunar vinnslu fyrirtækisins á Stöðvarfirði. Meira
28. janúar 2005 | Erlendar fréttir | 269 orð | 1 mynd

Söguleg umskipti?

ARIEL Sharon, forsætisráðherra Ísraels, sagði í gærkvöldi að aðstæður væru að skapast fyrir miklum og jákvæðum tíðindum í samskiptum Ísraela og Palestínumanna. Notaði Sharon orðalagið "söguleg umskipti" í þessu sambandi. Meira
28. janúar 2005 | Innlendar fréttir | 216 orð

Tekist á um nágrenni Reykjavíkur í óbyggðanefnd

MUNNLEGUR málflutningur fyrir óbyggðanefnd hófst í í Reykjavík í gær vegna þjóðlendukrafna ríkisins á Suðvesturlandi. Tekið var fyrir höfuðborgarsvæðið, ýmis svæði í nágrenni Reykjavíkur og nágrannasveitarfélaga, fyrsta málið af sex á þessu svæði. Meira
28. janúar 2005 | Innlendar fréttir | 281 orð

Tekjuauki af hækkunum gjalda ríkisins 200 milljónir

OPINBERUM stofnunum, s.s. sýslumannsembættum og dómstólum, var um áramót gert að hækka ýmis gjöld samkvæmt breytingum á lögum um aukatekjur ríkissjóðs, nr. 88/1991, sem samþykkt voru á Alþingi skömmu fyrir jól. Meira
28. janúar 2005 | Innlendar fréttir | 268 orð

Tímakaupið of hátt að mati VSÓ

HÆSTIRÉTTUR hnekkti í gær dómi Héraðsdóms Reykjavíkur þess efnis að VSÓ ráðgjöf greiði Umhverfisrannsóknum ehf. 1 milljón króna vegna vinnu við matsskýrslu um umhverfisáhrif við Norðlingaölduveitu á árinu 2002. Meira
28. janúar 2005 | Innlendar fréttir | 81 orð

Tjöld og svið

Davíð Hjálmar Haraldsson yrkir stundum limrur um tvíræð efni, eins og þessa: Þau lágu undir áhrifum lyfja en lítið var farið að syfja, hafði Jón Fríðu horn þó í síðu er rann henni loksins til rifja. Meira
28. janúar 2005 | Innlendar fréttir | 145 orð | 1 mynd

Tófubitnar kindur í tugatali

Vesturbyggð | Bæjarráð Vesturbyggðar fjallað á fundi sínum nýlega um ályktun aðalfundar Sauðfjárræktarfélags Barðastrandarhrepps þar sem lýst er óánægju með refa- og minkaeyðingu á svæðinu. Meira
28. janúar 2005 | Erlendar fréttir | 296 orð | 1 mynd

Tórínó-klæðið sagt eldra en talið var

TÓRÍNÓ-klæðið, sem margir töldu og telja jafnvel enn, að hafi verið líkklæði Krists, er miklu eldra en fyrri rannsóknir á geislavirkum kolefnissamsætum bentu til. Meira
28. janúar 2005 | Innlendar fréttir | 124 orð | 1 mynd

Úr bæjarlífinu

Stóra púkamótið | Undirbúningur stóra púkamótsins í fótbolta sem haldið verður á Ísafirði í sumar er nú kominn í fullan gang. Mótið er ætlað öllum sem einhvern tímann hafa verið fótboltapúkar á Ísafirði og afkomendum þeirra. Meira
28. janúar 2005 | Innlendar fréttir | 459 orð

Útfararstofan hlítti í engu samningsskyldum við líkkistusmiði

HÆSTIRÉTTUR dæmdi í gær Útfararstofu Íslands til að greiða líkkistuvinnustofunni Fjölsmíð 3,1 milljóna króna skuld fyrir 54 líkkistur frá Fjölsmíð auk fylgibúnaðar s.s. sængurfata, klúta, líkflutninga, krossa og fleira. Meira
28. janúar 2005 | Innlendar fréttir | 57 orð | 1 mynd

Útsýnið sett í fókus

ÞEGAR óhreinindi hafa lengi fengið að safnast óáreitt fyrir á gluggum er stundum engu líkara en að útsýnið sé komið úr fókus og veröldin fyrir utan verði skrumskæld og hálf grámygluleg. Eina ráðið við því er að fá menn til að þrífa gluggana, a.m.k. Meira
28. janúar 2005 | Innlendar fréttir | 84 orð

Vegaskemmdir í Kollafirði | Djúp sprunga...

Vegaskemmdir í Kollafirði | Djúp sprunga er í veginum sem liggur um Kollafjörð. Sprungan er staðsett fyrir ofan túnið þar sem bærinn Hlíð stóð, um 2-3 kílómetra frá Kollafjarðarnesi, í fárra ára gömlum vegi. Hún er mjög djúp og um það bil 20 metra löng. Meira
28. janúar 2005 | Minn staður | 235 orð | 1 mynd

Verður að finna vinnu á staðnum

"Verði starfsemi Samherja hér hætt getum ég og hugsanlega fleiri leitað eftir vinnu á næstu firði, en eldri konur og konur með börn, svo dæmi sé tekið, geta átt erfitt með að sækja vinnu út fyrir plássið," segir Margeir Margeirsson, starfsmaður... Meira
28. janúar 2005 | Innlendar fréttir | 238 orð

Vængjaður heili

"Ég held við drekkum H.C. Andersen í okkur með móðurmjólkinni," sagði Einar Már Guðmundsson rithöfundur er hann hafði tekið við útnefningu sem H.C. Andersen-sendiherra. "Danskar konur eru með mjólk í öðru brjóstinu og ævintýri H.C. Meira
28. janúar 2005 | Innlendar fréttir | 101 orð

WWF fagnar verndun Jökulsár á Fjöllum

ALÞJÓÐLEGU náttúruverndarsamtökin World Wildlife Fund (WWF) fagna ákvörðun ríkisstjórnar Íslands að vinna áfram að undirbúningi Vatnajökulsþjóðgarðs og fella þar inn í svæði norðan jökuls, einkum og sér í lagi Jökulsá á Fjöllum. Meira
28. janúar 2005 | Innlendar fréttir | 203 orð | 1 mynd

Þökkuðu áhöfn Tríton björgunina

MÖRGUM er í fersku minni þegar sex mönnum, þar af fjórum mönnum úr kajakleiðangri Blindrafélagsins var bjargað um borð í þyrlu af danska eftirlitsskipinu Tríton, eftir að þeir lentu í miklum sjávarháska við Grænland 15. september sl. Meira
28. janúar 2005 | Innlendar fréttir | 628 orð | 1 mynd

Öllum heiminum boðið í afmæli

Vigdís Finnbogadóttir, fyrrverandi forseti, og Einar Már Guðmundsson rithöfundur voru útnefnd H.C. Andersen-sendiherrar við hátíðlega athöfn í gær. Það var Benedikta Danaprinsessa sem staðfesti útnefndinguna fyrir hönd Dana og H.C. Meira
28. janúar 2005 | Innlendar fréttir | 475 orð

Össur segir stjórnvöld hafa sofið á verðinum

ÞAÐ er vissulega rétt að það er áhyggjuefni ef það reynist rétt að starfandi útlendingum hér á landi séu ekki greidd laun í samræmi við kjarasamninga," sagði Árni Magnússon félagsmálaráðherra í utandagskrárumræðu á Alþingi í gær um félagsleg... Meira

Ritstjórnargreinar

28. janúar 2005 | Leiðarar | 453 orð

Framkoma við aldraða

Drög að álitsgerð landlæknis, vegna andláts manns á Hrafnistu, er sagt var frá í Morgunblaðinu í fyrradag, leiða í ljós að maðurinn fékk ekki þá meðferð sem eðlilegt er eftir að hafa fallið í gólfið. Meira
28. janúar 2005 | Leiðarar | 537 orð

Gagnleg gagnrýni

Rektorar og skólameistarar nokkurra framhaldsskóla settu í Morgunblaðinu á miðvikudag fram talsvert veigamikla gagnrýni á áform um styttingu framhaldsskólans um eitt ár. Meira
28. janúar 2005 | Leiðarar | 327 orð | 1 mynd

Gamli miðstýringarsnaginn

Eiríkur Jónsson, formaður Kennarasamband Íslands, léði máls á því í verkfalli kennara í vetur, þegar öll sund til samninga virtust lokuð, að kennarar gerðu sérstaka samninga við einstök sveitarfélög. Eiríkur vísaði þá m.a. Meira

Menning

28. janúar 2005 | Menningarlíf | 737 orð | 1 mynd

Að færa sér guðsgjöfina í nyt

Þeir eru ófáir tónlistarmennirnir sem sest hafa að á Íslandi, af einni sök eða annarri, á umliðnum árum og áratugum og sett svip sinn - í mörgum tilfellum sterkan svip - á tónlistarlífið í landinu. Meira
28. janúar 2005 | Menningarlíf | 1458 orð | 2 myndir

Áhuginn endurspeglast í aðsókn

Aðsókn að Listasafni Reykjavíkur hefur farið vaxandi undanfarin ár og í fyrra komu þangað tæplega 160.000 gestir, sem er sögulegt hámark. Í samtali við Ingu Maríu Leifsdóttur ræðir Eiríkur Þorláksson, forstöðumaður safnsins, ástæður þessarar góðu aðsóknar og hvers vegna hún skiptir máli. Meira
28. janúar 2005 | Fólk í fréttum | 121 orð | 1 mynd

Bomba!

U2 blessaðir drengirnir eru að rétta úr kútnum eftir að hafa orðið fyrir persónulegu áfalli - sem enn hefur ekki verið greint nánar frá hvað nákvæmlega er. Þeir hafa endurskipulagt tónleikaferð sína eftir að hafa neyðst til að aflýsa haug af tónleikum. Meira
28. janúar 2005 | Fólk í fréttum | 104 orð | 1 mynd

Breskir brandarar

SKETSAÞÁTTURINN er íslenska heiti breska gamanþáttarins The Sketch Show sem notið hefur mikilla vinsælda í heimalandinu. Meira
28. janúar 2005 | Fólk í fréttum | 224 orð | 1 mynd

Brjálaðar brúður

Í GAMANSÖMU ádeilumyndinni Team America: World Police eru brúður í aðalhlutverkum en ekki teiknimyndafígúrur eins og áður hjá Trey Parker og Matt Stone, höfundum South Park . Meira
28. janúar 2005 | Fólk í fréttum | 121 orð | 1 mynd

Enn í takt!

STUÐMENN eru ennþá í takt við tímann, svo mikið er víst. Platan með tónlistinni úr samnefndri mynd er nú í öðru sæti Tónlistans og hækkar það sem meira er flugið og kvikmyndin sjálf gengur ennþá prýðilega í bíóhúsum landsins. Meira
28. janúar 2005 | Fólk í fréttum | 316 orð | 1 mynd

Flugmaður og kvennabósi

NÝJASTA mynd leikstjórans Martins Scorsese ber nafnið Flugmaðurinn ( The Aviator ). Myndin hefur hlotið góða dóma og umtal en hún er tilnefnd til ellefu Óskarsverðlauna og 14 BAFTA-verðlauna. Meira
28. janúar 2005 | Fólk í fréttum | 166 orð | 2 myndir

Fólk folk@mbl.is

Sambíóin standa fyrir Stelpudögum í Kringlubíói alla helgina og fram til 3. febrúar. Frá og með deginum í dag verður sýndur í bíóinu fjöldi mynda sem bíóið telur "höfða til stelpna á öllum aldri". Meira
28. janúar 2005 | Fólk í fréttum | 191 orð | 1 mynd

Garner er hasarhetja

JENNIFER Garner lék hetjuna Elektru í fyrsta sinn í myndinni Daredevil en núna er hún komin með sína eigin hasarmynd. Elektra er byggð á teiknimyndasögu frá Marvel og fjallar um baráttu góðs og ills. Meira
28. janúar 2005 | Kvikmyndir | 195 orð | 1 mynd

Hálfvitar!

Leikstjórn Nick Love. Aðalhlutverk Danny Dyer, Frank Harper, Neil Maskell. Bretland 2004. (93 mín.) Myndform VHS. Bönnuð innan 16 ára. Meira
28. janúar 2005 | Kvikmyndir | 611 orð | 2 myndir

Kennsluefni eða sjónvarpsmynd?

Heimildarmynd um Gerði Helgadóttur myndhöggvara eftir Andrés Indriðason. RÚV 2005. Meira
28. janúar 2005 | Fólk í fréttum | 119 orð | 1 mynd

Mugimyndband!

ÞAÐ ríkir sannkölluð Mugimanía á Íslandi nú um mundir. Plata hans er búin að vera á toppnum allt árið 2005, það sem af er, og lögin hans eru farin að hljóma reglulega á einu útvarpsstöðinni sem slíka tónlist spilar - Rás 2. Meira
28. janúar 2005 | Kvikmyndir | 196 orð | 1 mynd

Mulan á sig sjálf

Bandaríkin 2004. Leikstjórn: Darrell Rooney, Lynne Southerland. Leikraddir: Laddi, Hilmir Snær Guðnason o.fl. Samfilm VHS. 79 mín. Öllum leyfð Meira
28. janúar 2005 | Fólk í fréttum | 234 orð | 1 mynd

Óréttlát og fjandsamleg ímynd

SAMTÖK múslima í Bretlandi hafa gagnrýnt fjórðu þáttaröðina af 24 sem verður sýnd í Bretlandi í vikunni. Segja þau að í þáttunum sé dregin upp óréttlát mynd af múslimum og með þáttunum sé verið að brjóta reglur um hvað megi sýna í sjónvarpi. Meira
28. janúar 2005 | Menningarlíf | 95 orð | 1 mynd

Philip Johnson arkitekt látinn

EINN áhrifamesti arkitekt 20. aldar, Bandaríkjamaðurinn Philip Johnson, lést á þriðjudaginn á heimili sínu í New Canaan í Connecticut - "glerhúsinu" sem hann hannaði sjálfur og var eitt þekktasta verk hans. Hann var 98 ára. Meira
28. janúar 2005 | Fólk í fréttum | 225 orð | 1 mynd

Ringo verður ofurhetja

BÍTILLINN fyrrverandi Ringo Starr og teiknimyndafrömuðurinn Stan Lee hafa tilkynnt að þeir hafi komist að samkomulagi um að markaðssetja teiknimyndahetju sem byggir á Ringo. Meira
28. janúar 2005 | Fólk í fréttum | 141 orð | 1 mynd

Sir Elton þénar mest

SIR Elton John er orðinn efstur á lista yfir ríkustu bresku skemmtikraftana, sem birtur er í tímaritinu OK . Tekjur Eltons námu 33 milljónum punda, jafnvirði 5,2 milljarða íslenskra króna, á síðasta ári. Meira
28. janúar 2005 | Fólk í fréttum | 96 orð | 1 mynd

Slakað'á!

FRIÐRIK Karlsson gítarsnillingur, smellasmiður og upptökustjóri er einnig íslenskra manna iðnastur við að gefa út tónlist sem miðast að því fyrst og fremst að hjálpa fólki að róa taugarnar, slaka á og finna til vellíðunar á líkama og sál. Meira
28. janúar 2005 | Fólk í fréttum | 212 orð | 1 mynd

Stone þakkar fyrir sig

OLIVER Stone er greinileg kurteis maður og þakklátur, þótt orðspor hans hafi nú hingað til gefið annað í skyn. Meira
28. janúar 2005 | Menningarlíf | 702 orð | 1 mynd

Tilgangurinn að hvetja til umræðna

ÍSLENSKU bókmenntaverðlaunin fyrir árið 2004 voru afhent á Bessastöðum í gær. Meira
28. janúar 2005 | Kvikmyndir | 266 orð | 1 mynd

Tilgerð dauðans

Leikstjórn: Patrice Chéreau. Handrit: Patrice Chéreau og Anne-Louise Trividic eftir skáldsögu Philippe Besson. Kvikmyndataka: Eric Gautier. Aðalhlutverk: Bruno Todeschini, Eric Caravaca, Nathalie Boutefeu, Maurice Garrel, Catherine Ferran, Antoinette Moya, Sylvain Jacques og Fred Ulysse. 95 mín. Frakkland 2003. Meira
28. janúar 2005 | Myndlist | 724 orð | 1 mynd

Um vímu og viðhengi

Opið alla daga nema mánudaga frá 12-18. Sýningu lýkur 6. mars. Meira
28. janúar 2005 | Fólk í fréttum | 164 orð | 1 mynd

Vinur O.J. Simpson

FYRRVERANDI knattspyrnumaðurinn Stan Collymore sem hrökklaðist úr enska boltanum eftir að hafa lent í ýmiskonar vandræðum, hefur nú ákveðið að flytja til Hollywood og freista þar gæfunnar. Meira
28. janúar 2005 | Menningarlíf | 446 orð

Þúsundvatnadjass

Einar Jónsson, Snorri Sigurðarson, Kjartan Hákonarson og Ívar Guðmundsson trompeta; Oddur Björnsson, Samúel Jón Samúelsson og Stefán Ómar Jakobsson básúnur; David Bobroff bassabásúnu; Ólafur Jónsson, Stefán S. Meira
28. janúar 2005 | Fólk í fréttum | 132 orð | 1 mynd

Örninn flýgur í mars

Danskur spennumyndaflokkur um hálfíslenskan rannsóknarlögreglumann í Kaupmannahöfn, Hallgrím Örn Hallgrímsson, hefur göngu sína í Sjónvarpinu í byrjun mars, nánar tiltekið sunnudaginn 6. mars. Meira

Umræðan

28. janúar 2005 | Aðsent efni | 40 orð

2600 Bjarnason Ingvar 1857 Þorgeirsson Snorri...

2600 Bjarnason Ingvar 1857 Þorgeirsson Snorri 1763 Tryggvason Karl 1529 Sigurðsson Björn 1327 Stefánsson Kári 1244 Valdimarsson Helgi 1211 Einarson Lárus 1092 Sigurðsson Gunnar 779 Þorgeirsson Unnur P 751 Guðjónsson Birgir 730 Karlsson Jón Löve 712... Meira
28. janúar 2005 | Bréf til blaðsins | 335 orð

Athugasemdum um íslenskan texta á síðu 888 svarað

Frá Ellerti Sigurbjörnssyni:: "ÉG VIL byrja á að þakka Þórði Erni Kristjánssyni fyrir hlýleg orð í bréfi hans til Morgunblaðsins miðvikudaginn 26. janúar þar sem hann fagnar aukinni textun Sjónvarpsins á síðu 888 í textavarpinu." Meira
28. janúar 2005 | Aðsent efni | 1107 orð | 1 mynd

Áfram Akureyri!

Ragnar Sverrisson fjallar um sérstakt Akureyrarframboð: "Þeir sem ekki treysta sér til að setja Akureyri í forgang þegar kemur að viðkvæmum málum - þeir eru ekki að uppfylla óskir okkar og vonir." Meira
28. janúar 2005 | Bréf til blaðsins | 380 orð

Feitt sætabrauð án samviskubits

Frá Ólafi Sigurðssyni:: "AF ÞVÍ við átum yfir okkur af ógeðslega feitum og óhollum mat um jólin og vorum svo svínsleg að bæta á okkur meiri tólg en skrokkurinn þolir, þá erum við nú öll sem eitt að drepast úr samviskubiti. En örvæntið ekki." Meira
28. janúar 2005 | Aðsent efni | 872 orð | 3 myndir

Fjársjóður hulinn í jörðu í Vestmannaeyjum

Í NOKKUR skipti í sögu mannkyns hefur það gerst að borgir sem standa í grennd við eldfjöll hafa grafist undir gjósku og hrauni í eldgosum. Meira
28. janúar 2005 | Aðsent efni | 848 orð | 1 mynd

Grundvallarbreytingar er þörf

Sigríður I. Daníelsdóttir fjallar um málefni aldraðra: "Að mínu mati er fólk nánast rænt borgaralegum réttindum sínum og sjálfræði þegar það flytur á öldrunarstofnun." Meira
28. janúar 2005 | Aðsent efni | 683 orð | 1 mynd

LSH, Vísindi og tilvitnanir Science Citation Index

Birgir Guðjónsson fjallar um tilvitnanir í verk íslenskra lækna: "Fyrsti höfundur vísindagreinar hefur til þessa verið talinn eiga stærsta hlutinn í verkinu sé um marga að ræða." Meira
28. janúar 2005 | Aðsent efni | 483 orð | 1 mynd

Nú er komið nóg

Einar K. Guðfinnsson fjallar um efnahagsmál: "Allt þetta stafar af því að Seðlabankinn er að hækka vexti, til þess að berjast við verðbólgu sem mestan part stafar af hækkun íbúðarhúsnæðis á höfuðborgarsvæðinu, sem aftur á rætur sínar að rekja til framboðs á ódýru lánsfjármagni." Meira
28. janúar 2005 | Aðsent efni | 205 orð | 1 mynd

"DINE AID"dagurinn

Erna Hauksdóttir fjallar um samfélagshjálp: "Með því að fara út að borða hjá þátttakendum næstu helgi rétta Íslendingar fólki í neyð hjálparhönd." Meira
28. janúar 2005 | Bréf til blaðsins | 227 orð

"Meiri háttar" - "ósannindi"

Frá Hirti Hjartarsyni:: "EIRÍKUR Tómasson lagaprófessor kom fram með lögskýringu í fréttum Stöðvar tvö sl. laugardag. Málið varðar þingskapalög og stuðning Íslands við innrásina í Írak. Lögskýring Eiríks hljómar furðulega, að minnsta kosti í eyrum leikmanns." Meira
28. janúar 2005 | Aðsent efni | 469 orð | 1 mynd

Sumar erfðarannsóknir eru ekki peninganna virði

Tómas Helgason fjallar um læknisfræðilegar rannsóknir: "Mikið af þeim skaða sem áfengis- og önnur vímuefnanotkun veldur lýðheilsunni kemur fíkn lítið við." Meira
28. janúar 2005 | Aðsent efni | 715 orð | 1 mynd

Um samræmd próf í 4. og 7. bekk

Guðrún Hrefna Guðmundsdóttir fjallar um markmið og hlutverk samræmdra prófa í 4. og 7. bekk: "Það sem skiptir megin máli fyrir kennara og foreldra er hvers konar upplýsingar lesa má úr prófniðurstöðunum." Meira
28. janúar 2005 | Bréf til blaðsins | 313 orð

Velvakandi Svarað í síma 5691100 frá 10-12 og 13-15 | velvakandi@mbl.is

Áskorun á Friðrik EITT SINN skrifaði Friðrik Sophusson, forstjóri Landsvirkjunar, frægt bréf til þáverandi forstjóra fyrirtækisins sem byrjaði á orðunum Ring... ring, er Halldór við? Tilefnið var barátta ungra sjálfstæðismanna undir heitinu Báknið burt. Meira
28. janúar 2005 | Aðsent efni | 688 orð | 1 mynd

Vörumerki og falsanir

Steingrímur Bjarnason fjallar um falsanir á vörumerkjum: "Eftirlíkingar og falsanir á merkjavöru varða lög um vörumerki og hönnun." Meira

Minningargreinar

28. janúar 2005 | Minningargreinar | 2808 orð | 1 mynd

AÐALHEIÐUR EINARSDÓTTIR

Aðalheiður Einarsdóttir fæddist á Bárðarstöðum í Loðmundarfirði 21. desember 1919. Hún lést 23. janúar síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Einar Sölvason og Þórey Sigurðardóttir. Meira  Kaupa minningabók
28. janúar 2005 | Minningargreinar | 1828 orð | 1 mynd

ÁRSÆLL MAGNÚSSON

Ársæll Magnússon fæddist í Hafnarfirði 13. október 1928. Hann lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 21. janúar síðastliðinn. Foreldrar Ársæls voru Magnús Þórðarson, f. 1884, d. 1945, og Sigrún Árnadóttir, f. 1890, d. Meira  Kaupa minningabók
28. janúar 2005 | Minningargreinar | 415 orð | 1 mynd

FRIÐRIK BALDVIN JÓNSSON

Friðrik Baldvin Jónsson fæddist á Eskifirði 29. júní 1916. Hann andaðist á hjúkrunarheimilinu Skjólgarði á Hornafirði 31. desember síðastliðinn og fór útför hans fram frá Hafnarkirkju í Hornafirði 8. janúar. Meira  Kaupa minningabók
28. janúar 2005 | Minningargreinar | 8083 orð | 1 mynd

GUÐJÓN SKARPHÉÐINSSON

Guðjón Skarphéðinsson fæddist í Reykjavík 25. október 1955. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut 18. janúar síðastliðinn. Foreldrar hans eru Ágústa Guðjónsdóttir, f. 1. nóvember 1921, og Skarphéðinn Kristjánsson, f. 17. maí 1922, d. 7. Meira  Kaupa minningabók
28. janúar 2005 | Minningargreinar | 609 orð | 1 mynd

Guðmundur Guðnason

Guðmundur Guðnason fæddist á Eyri við Reyðarfjörð 30. apríl 1924. Hann lést á heimili Guðmundar sonar síns og tengdadóttur á Húsavík 18. janúar 1995. Foreldrar hans voru Guðni Þorsteinsson múrarameistari og járnsmiður og Þorbjörg Einarsdóttir húsmóðir. Meira  Kaupa minningabók
28. janúar 2005 | Minningargreinar | 830 orð | 1 mynd

HALLDÓRA G. MAGNÚSDÓTTIR

Halldóra G. Magnúsdóttir fæddist í Hvammi í Vestmannaeyjum 18. nóvember 1917. Hún lést á Lundi, hjúkrunar- og dvalarheimilinu Hellu, þriðjudaginn 28. desember síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Þykkvabæjarkirkju 8. janúar. Meira  Kaupa minningabók
28. janúar 2005 | Minningargreinar | 3769 orð | 1 mynd

SIGRÚN GÍSLADÓTTIR

Sigrún Gísladóttir fæddist í Sólheimagerði í Blönduhlíð í Skagafirði 11. júlí 1935. Hún lést á heimili sínu 15. janúar síðastliðinn og var jarðsungin frá Digraneskirkju 21. janúar. Meira  Kaupa minningabók
28. janúar 2005 | Minningargreinar | 2383 orð | 1 mynd

SIGURÐUR ÓSKAR GUÐMUNDSSON

Sigurður Óskar Guðmundsson fæddist á Siglufirði 29. október 1955. Hann varð bráðkvaddur 20. janúar síðastliðinn, 49 ára að aldri. Foreldrar hans voru Guðmundur Kjartan Guðmundsson sjómaður á Siglufirði, f. 28. mars 1907, d. 23. Meira  Kaupa minningabók
28. janúar 2005 | Minningargreinar | 973 orð | 1 mynd

STEINUNN JÓHANNSDÓTTIR

Steinunn Jóhannsdóttir fæddist í Glæsibæ í Sléttuhlíð 27. desember 1918. Foreldrar hennar voru Jóhann Ísak Jónsson, f. 19. ágúst 1886, d. 2. desember 1933, ættaður frá Brúnastöðum í Fljótum, og Margrét Pétursdóttir, f. 21. Meira  Kaupa minningabók
28. janúar 2005 | Minningargreinar | 2354 orð | 1 mynd

TRYGGVI JÓNATANSSON

Tryggvi Jónatansson fæddist á Litla-Hamri í Eyjafjarðarsveit 9. september 1903. Hann lést á dvalarheimilinu Hlíð á Akureyri 18. janúar síðastliðinn. Foreldrar hans voru Jónatan Guðmundsson, f. 25.10. 1861, d. 23.7. 1942, og Rósa Júlíana Jónsdóttir, f.... Meira  Kaupa minningabók
28. janúar 2005 | Minningargreinar | 68 orð | 1 mynd

ÞÓRÐUR JÓNSSON

Þórður Jónsson fæddist í Gerði á Barðaströnd 28. ágúst 1916. Hann lést á Landakoti 5. janúar síðastliðinn og var útför hans gerð frá Grafarvogskirkju 12. janúar. Meira  Kaupa minningabók

Sjávarútvegur

28. janúar 2005 | Sjávarútvegur | 144 orð

Rökke hafnað?

TILRAUNIR norska athafnamannsins Kjells Inge Rökke til að sameinast íslenzkum fyrirtækjum hafa farið út um þúfur. Meira
28. janúar 2005 | Sjávarútvegur | 187 orð | 2 myndir

Útvegurinn stendur af sér öldurótið

GERT er ráð fyrir því að hreinn hagnaður sjávarútvegsins hafi verið ríflega 6% á síðasta ári og verði svipaður á þessu. Það er nokkur lækkun frá árunum 2002 og 2003 en þá var hreinn hagnaður um 10%. Meira
28. janúar 2005 | Sjávarútvegur | 377 orð | 2 myndir

Þorskinn í Breiðafirði vantar æti

Þorsk í Breiðafirði skortir æti að mati Jóns Kristjánssonar, fiskifræðings. Félag smábátaeigenda á Snæfellsnesi efndi til fundar í Ólafsvík fyrir skömmu undir yfirskriftinni Hvað er að gerast í sjónum? Meira

Viðskipti

28. janúar 2005 | Viðskiptafréttir | 73 orð

Bmi-flugfélagið selt?

SAS-flugfélagið áætlar að fá um einn milljarð danskra króna, eða um 11 milljarða íslenskra króna, fyrir 20% hlut sinn í breska flugfélaginu Bmi, sem áður hét British Midland . Meira
28. janúar 2005 | Viðskiptafréttir | 86 orð | 1 mynd

Flugleiðir hækka enn

VIÐSKIPTI í Kauphöll Íslands námu í gær tæpum 3,5 milljörðum og er það þriðji dagurinn í röð sem þau fara yfir 3 milljarða króna. Meira
28. janúar 2005 | Viðskiptafréttir | 257 orð | 1 mynd

Hagnaður af reglulegri starfsemi eykst um 26%

FJÓRÐI ársfjórðungur er jafnan besti fjórðungur ársins hjá Bakkavör Group og á síðasta ári varð engin undantekning þar á. Meira
28. janúar 2005 | Viðskiptafréttir | 122 orð

Hlutabréf í BTC rifin út á háu verði

BÚLGARSKA ríkið bauð til sölu á almennum markaði í gær alls 34,78% hlut í símafyrirtækinu BTC , sem íslenskir fjárfestar eiga meðal annarra hlut að, og seldust 99% hlutafjárins á örfáum klukkustundum. Restin, 15.000 bréf, verður boðin til sölu í dag. Meira
28. janúar 2005 | Viðskiptafréttir | 202 orð

Landsbankinn orðaður við yfirtöku

LANDSBANKINN er nefndur í breskum fjölmiðlum í tengslum við hugsanlega yfirtöku á verðbréfafyrirtækinu Teather & Greenwood (T&G). Meira
28. janúar 2005 | Viðskiptafréttir | 211 orð | 1 mynd

Samskip fá flutninga vegna álvers

SAMSKIP hafa samið um að annast flutninga fyrir Bechtel vegna byggingar álvers Alcoa á Reyðarfirði. Um er að ræða flutninga á allskyns varningi, tólum og tækjum, og nemur heildarmagnið allt að 700 þúsund frakttonnum. Knútur G. Meira
28. janúar 2005 | Viðskiptafréttir | 93 orð

Spáir 4,4% verðbólgu

VÍSITALA neysluverðs hækkar um 0,1% í febrúar , að mati greiningardeildar Landsbanka Íslands. Gangi spáin eftir hækkar tólf mánaða verðbólga úr 4% í 4,4% og rýfur efri mörk verðbólgumarkmiðs Seðlabanka Íslands. Meira
28. janúar 2005 | Viðskiptafréttir | 120 orð

Tvöföldun auglýsingatekna hjá mbl.is

AUGLÝSINGATEKJUR á vefmiðlinum mbl.is tvöfölduðust á árinu 2004 samanborið við árið á undan. Er þetta fyrsta árið sem rekstur miðilsins stendur undir sér. Meira
28. janúar 2005 | Viðskiptafréttir | 33 orð

Útboðsþing 2005 verður haldið á Grand...

Útboðsþing 2005 verður haldið á Grand hóteli í dag og hefst kl. 13. Meira

Daglegt líf

28. janúar 2005 | Daglegt líf | 424 orð | 3 myndir

Býður alltaf upp á fisk

Það var svo góður maturinn í saumaklúbbnum hjá Kristínu í gær... Snillingurinn hún Gunnhildur Stefánsdóttir, tengdadóttir Kristínar Árnadóttur, sá um matseldina eins og hún hefur gert síðan Kristín handleggsbrotnaði fyrir nokkrum árum. Meira
28. janúar 2005 | Daglegt líf | 271 orð

Jákvæðir í garð vara sem merktar eru verslunum

Í SVÍÞJÓÐ eins og víða annars staðar verða matvörur sem merktar eru viðkomandi verslun æ vinsælli og lýsa fáir neytendur neikvæðni í þeirra garð, að því er kemur fram í Dagens Nyheter . Meira
28. janúar 2005 | Daglegt líf | 690 orð | 3 myndir

Mánudagar eru annasamastir á bráðadeildinni

Fjöldi Íslendinga situr límdur fyrir framan sjónvarpið þau kvöld sem Bráðavaktin er á dagskrá og fylgist með læknum og hjúkrunarfólki takast á við ótrúlegustu uppákomur. En hvernig skyldu hlutirnir ganga fyrir sig á íslensku bráðavaktinni í Fossvoginum? Mette Pedersen bráðahjúkrunarfræðingur segir að starfið sé gjöfult þótt álagið sé oft mikið. Meira

Fastir þættir

28. janúar 2005 | Dagbók | 42 orð | 1 mynd

Árnaðheilla dagbók@mbl.is

70 ÁRA afmæli . Á morgun, 29. janúar, er sjötug Gyða Sigurðardóttir, Garðarflöt 6, Stykkishólmi. Meira
28. janúar 2005 | Fastir þættir | 239 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | dagbok@mbl.is

Reykjavíkurmótið. Meira
28. janúar 2005 | Fastir þættir | 211 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

Bridsfélag Selfoss og nágrennis Önnur umferðin í aðalsveitakeppninni var spiluð 20. janúar sl. Úrslit umferðarinnar voru þessi: Örn Guðjónsson - Gísli Hauksson 22-8 Anton Hartmannsson - Birgir Pálsson 14-16 Eyjólfur Sturlss. Meira
28. janúar 2005 | Dagbók | 73 orð | 1 mynd

Börn

BÓKIN Prakkarastrik Bjössa er eftir Sigurbjörn Þorkelsson rithöfund. Meira
28. janúar 2005 | Dagbók | 93 orð | 1 mynd

Douglas Wilson rokkar á Grand Rokk í kvöld

ROKKHLJÓMSVEITIN Douglas Wilson verður með tónleika á Grand Rokk í kvöld kl. 23 ásamt Jan Mayen og Ceres 4. Meira
28. janúar 2005 | Dagbók | 29 orð

En halt þú stöðuglega við það,...

En halt þú stöðuglega við það, sem þú hefur numið og hefur fest trú á, þar eð þú veist af hverjum þú hefur numið það. (2. Tím. 3, 14.) Meira
28. janúar 2005 | Viðhorf | 851 orð

Fréttaþreyta?

Blað sem selur eintök sín á markaði er að selja lesendum innihald en dagblað sem fæst ókeypis er í raun og veru fyrst og fremst að selja auglýsendum lesendur. Meira
28. janúar 2005 | Dagbók | 600 orð | 1 mynd

Innileg og hlý tónlist

Djasstríó Robins Nolan er mætt hingað til lands og mun það leika þétta tónleikadagskrá á komandi dögum víða um land auk þess sem þeir kenna sérstakt "Master class"-námskeið. Svavar Knútur Kristinsson ræddi við þá félaga á Café Rósenberg, bækistöðvum tríósins í Reykjavík. Meira
28. janúar 2005 | Dagbók | 131 orð | 1 mynd

Mannleg lína í Grafíksafninu

LISTAKONAN Rut Rebekka Sigurjónsdóttir opnar á morgun sýningu á vatnslita- og olíumálverkum í Grafíksafninu, Tryggvagötu 17. Þetta er sextánda einkasýning Rutar Rebekku, en hún útskrifaðist úr Myndlista- og handíðaskóla Íslands árið 1982. Meira
28. janúar 2005 | Dagbók | 59 orð | 1 mynd

MH leggur bágstöddum lið

Hlíðar | Nemendur í Menntaskólanum við Hamrahlíð halda í kvöld styrktartónleika á hátíðarsal MH þar sem fram koma sveitirnar Coral, Dáðadrengir, Ampop og Ensími ásamt snillingnum Ragga Bjarna. Meira
28. janúar 2005 | Dagbók | 61 orð

Ráðstefna um tölvustudda tungumálakennslu

STOFNUN Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum stýrir Norrænu neti um tungutækni, en það stendur fyrir ráðstefnu um tölvustudda tungumálakennslu í fyrirlestrasal Norræna hússins frá kl. 9-14.30 í dag. Fyrirlesarar verða Peppi Taalas frá Hásk. Meira
28. janúar 2005 | Fastir þættir | 188 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | dagbok@mbl.is

1. Rf3 d5 2. d4 Rf6 3. c4 e6 4. Rc3 Be7 5. Bf4 0-0 6. e3 c5 7. dxc5 Bxc5 8. Dc2 Rc6 9. Hd1 Da5 10. Be2 dxc4 11. Bxc4 Be7 12. 0-0 b6 13. De2 Bb7 14. e4 Had8 15. e5 Rd5 16. Rxd5 exd5 17. Bb5 Db4 18. Be3 d4 19. Bc1 Dc5 20. a3 Hd5 21. Bc4 Hxe5 22. Meira
28. janúar 2005 | Dagbók | 466 orð | 1 mynd

Virðing fyrir einstaklingum lykilatriði

Salóme Þórisdóttir fæddist á Ísafirði 1956. Hún lauk námi frá Þroskaþjálfaskóla Íslands 1981, framhaldsnámi frá sama skóla 1990, meistaranámi í atferlisgreiningu frá Kansas-háskóla 1993 og námi í opinberri stjórnsýslu og stjórnun frá Endurmenntunarstofnun HÍ 2001. Salóme hefur starfað sem þroskaþjálfi frá námslokum 1981 með stuttum hléum vegna náms til ársins 2002, en þá tók hún við sem formaður Þroskaþjálfafélags Íslands. Salóme er í sambúð með Hreiðari Sigtryggssyni skólastjóra og á þrjá syni. Meira
28. janúar 2005 | Fastir þættir | 303 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

Eitt af því fáa, sem gæti gert Víkverja að grútleiðinlegum gúddtemplara (svo vitnað sé í Kolbein kaftein) er hversu miklum erfiðleikum það er bundið að fá sér kollu af heilnæmum og bragðgóðum bjór án þess að þurfa um leið að sitja í baneitraðri stybbunni... Meira

Íþróttir

28. janúar 2005 | Íþróttir | 120 orð

22 mörk úr hraðaupphlaupum

DANIR skoruðu 22 mörk úr hraðaupphlaupum þegar þeir skelltu Kanada, 52:18, í leik í A-riðli heimsmeistaramótsins í handknattleik, fjórum fleiri en leikmenn Kanada gerðu í öllum leiknum. Meira
28. janúar 2005 | Íþróttir | 421 orð

Glíman við rússneska björninn

NÚ er runnin upp sú stund að leikmenn íslenska landsliðsins í handknattleik verða að bíta í skjaldarrendur og sækja fram til sigurs ætli þeir sér á annað borð að halda áfram keppni á heimsmeistaramótinu þegar milliriðlar hefjast eftir helgina. Meira
28. janúar 2005 | Íþróttir | 871 orð

HANDKNATTLEIKUR HM í Túnis C-RIÐILL: Svíþjóð...

HANDKNATTLEIKUR HM í Túnis C-RIÐILL: Svíþjóð - Japan 32:18 Källman 5, Larholm 4, Lindahl 4, Pettersson 4, Lövgren 4/3 - Matsubayashi 4, Taba 4. Spánn - Króatía 31:33 Juan García 9/6, Romero 5, Rocas 5 - Balic 8, Lackovic 8, Dzomba 4/3, Buntic 4. Meira
28. janúar 2005 | Íþróttir | 496 orð | 1 mynd

* HÖRÐUR Sveinsson skoraði þrennu fyrir...

* HÖRÐUR Sveinsson skoraði þrennu fyrir Keflavík í fyrrakvöld þegar bikarmeistararnir í knattspyrnu unnu Aftureldingu , 7:0, í fyrsta æfingaleiknum undir stjórn Guðjóns Þórðarsonar , sem fram fór í Reykjaneshöll . Meira
28. janúar 2005 | Íþróttir | 43 orð

í kvöld

HANDKNATTLEIKUR 1. deild kvenna, DHL-deildin: Hlíðarendi: Valur - Stjarnan 19.15 Vestmannaeyjar: ÍBV - Haukar 19.15 KÖRFUKNATTLEIKUR 1. deild karla: Ásgarður: Stjarnan - Drangur 19.15 Laugardalsh.: Ármann/Þróttur - Þór A. Meira
28. janúar 2005 | Íþróttir | 270 orð | 1 mynd

* JOHN Robertson , knattspyrnustjóri skoska...

* JOHN Robertson , knattspyrnustjóri skoska úrvalsdeildarliðsins Hearts , staðfesti við blaðið Scotsman í gær að viðræður stæðu yfir við Þrótt um kaup á Hjálmari Þórarinssyni, sem hefur verið í láni hjá skoska liðinu frá því í haust. Meira
28. janúar 2005 | Íþróttir | 129 orð

Langþráður HM-sigur hjá Viggó

ÁTTA leikmenn landsliðsins í handknattleik fögnuðu sínum fyrsta sigri á HM-móti, þegar Kúveitar voru lagðir að velli, 31:22. Meira
28. janúar 2005 | Íþróttir | 349 orð

Mikilvægt í Borgarnesi

SKALLAGRÍMUR vann mikilvægan sigur á Hamri/Selfossi, í Borgarnesi í gærkvöld, 97:87, eftir framlengdan leik. Liðin berjast um að komast í hóp átta efstu liða og þar með um þátttökurétt í úrslitakeppni úrvalsdeildarinnar í körfuknattleik og stigin eru Borgnesingum því afar dýrmæt. Meira
28. janúar 2005 | Íþróttir | 491 orð | 1 mynd

"Skal komast að öðru"

ÞAÐ er nauðsynlegt að vinna Rússana, bæði fyrir okkur, handboltann á Íslandi og áhorfendur heima, nú verður allt lagt í sölurnar, það er að duga eða drepast," segir Viggó Sigurðsson, landsliðsþjálfari í handknattleik, um viðureignina við Rússa í dag, en það er fjórði leikur Íslands á mótinu. Eftir sigur Rússa á Tékkum í fyrradag sagði þjálfari þeirra, Anatoli Dratchev, að hann ætti aðeins einn erfiðan leik eftir, gegn Slóvenum á laugardag. Meira
28. janúar 2005 | Íþróttir | 153 orð | 1 mynd

Safin stöðvaði Federer

AFMÆLISBARNIÐ Marat Safin frá Rússlandi stöðvaði sigurgöngu Svisslendingsins Rogers Federers á tennisvellinum í gær þegar hann sigraði í fyrri undanúrslitaleiknum í karlaflokki á opna ástralska meistaramótinu í Melbourne 5:7, 6:4, 5:7, 7:6 og 9:7. Meira
28. janúar 2005 | Íþróttir | 653 orð

Seiglan færði Fjölni sigur á KR

BÚAST mátti við að KR-ingar, eftir tvo góða leiki í röð í úrvalsdeildinni í körfuknattleik, Intersportdeildinni, myndu mæta vígreifir til leiks í Grafarvoginn í gærkvöldi gegn Fjölnismönnum, sem væru enn að sleikja sárin eftir tap fyrir ÍR í síðasta leik. Sú spá virtist vera að rætast og gestirnir úr Vesturbænum voru sterkari, en aðeins fram að leikhléi, þá misstu þeir dampinn og Fjölnismenn linntu ekki látum fyrr en 99:91 sigur var í höfn. Þeir halda því sínu striki í toppbaráttu deildarinnar. Meira
28. janúar 2005 | Íþróttir | 196 orð

Serena Williams marði rússneska táninginn

ÞAÐ verður bandarískur slagur um sigurinn í kvennaflokki á opna ástralska meistaramótinu í tennis á morgun. Serena Williams og Lindsay Davenport mætast í úrslitum en þær lögðu andstæðinga sína að velli í undanúrslitum mótsins í gær. Meira
28. janúar 2005 | Íþróttir | 584 orð

Snæfell ekki í vandræðum

SNÆFELLINGAR gefa ekkert eftir í toppbaráttu úrvalsdeildarinnar í körfuknattleik, Intersportdeildarinnar, og deila efsta sætinu með Keflvíkingum eftir að hafa sótt Hauka heim á Ásvelli í gærkvöldi. Snæfellingar höfðu yfirhöndina allan leikinn og fóru með öruggan sigur, 99:79, af hólmi en staðan í hálfleik var 51:31. Staða Hauka er hins vegar ekki vænleg, þriðji tapleikurinn í röð og þeir sitja í þriðja neðsta sæti deildarinnar. Meira
28. janúar 2005 | Íþróttir | 188 orð

Svíar og Þjóðverjar komnir í milliriðilinn

SVÍAR tryggðu sér sæti í milliriðli á HM í Túnis í gær með því að sigra Japana örugglega, 32:18. Meira
28. janúar 2005 | Íþróttir | 346 orð | 1 mynd

Ætlum að vinna Rússa

LOGI Geirsson lék með liði sínu Lemgo gegn rússneska liðinu Chekhovskie Medvedi í Evrópukeppninni í vetur, en samkvæmt upplýsingum frá Rússum eru tíu leikmenn frá því félagi í landsliðinu og Logi hefur því leikið á móti meginþorra liðsins. Meira
28. janúar 2005 | Íþróttir | 286 orð | 1 mynd

Örlögin eru í okkar höndum

"RÚSSARNIR leika á svipaðan hátt og þeir hafa gert mörg síðustu ár þótt mikil breyting hafi orðið á leikmannahópnum. Það á því fátt að koma okkur á óvart hjá rússneska liðinu þegar flautað verður til leiks," segir Einar Örn Jónsson, landsliðsmaður í handknattleik, spurður út í leikinn við Rússa á heimsmeistaramótinu í dag. Meira

Bílablað

28. janúar 2005 | Bílablað | 230 orð

Aukin umfjöllun um Formúlu 1 á RÚV

Sjónvarpið hefur gert langtímasamning um beinar útsendingar á Formúlu 1 kappakstri. Sýnt verður frá 19 mótum 2005 og verður umfjöllun um íþróttina aukin verulega. Meira
28. janúar 2005 | Bílablað | 138 orð | 2 myndir

Bentley Continental Flying Spur

Í VOR kemur á markað í Bretlandi ný gerð Bentley sem kallast Continental Flying Spur og er með W12, 552 hestafla vél. Meira
28. janúar 2005 | Bílablað | 360 orð | 1 mynd

Breytingar á tímatökum og reglum

Umferðin á laugardegi verður kl. 13.00 til 14.00 að staðartíma. Keppendur fara inn á brautina í öfugri röð miðað við úrslit í síðasta móti og í fyrsta mótinu í öfugri röð miðað við úrslitin í meistaramótinu 2004. Meira
28. janúar 2005 | Bílablað | 93 orð | 1 mynd

Discovery 3 bíll ársins 2005 hjá What Car?

BRESKA bílablaðið WhatCar? hefur valið Discovery 3 TDV6 bíl ársins 2005. Í umsögn blaðsins kemur m.a. fram að aksturseiginleikar og torfæruhæfni hafi framar öðru orðið til þess að Discovery 3 hreppir fyrsta sætið. Meira
28. janúar 2005 | Bílablað | 354 orð | 3 myndir

Dæmir á Nürburgring

ÓLAFUR Kr. Guðmundsson, stjórnarmaður í Landssambandi íslenskra akstursfélaga, LÍA, verður einn af þremur dómurum í Formula 1 keppninni á Nürburgring. Ekki eru nema um 25 manns í öllum heiminum sem dæma á Formula 1 mótum. Meira
28. janúar 2005 | Bílablað | 157 orð

Evrópu-Cadillac smíðaður í Svíþjóð

GENERAL Motors ætlar að framleiða lítinn, splunkunýjan Cadillac í Trollhättan í Svíþjóð. Bíllinn verður eingöngu framleiddur fyrir Evrópumarkað. Þar með virðist sem framtíð bílaframleiðslu í Trollhättan sé tryggð. Meira
28. janúar 2005 | Bílablað | 853 orð | 2 myndir

Eyða minna, toga meira og eru dýrari

1. júlí fellur niður þungaskattur af fólksbílum og tekið verður upp olíugjald. Ekki er þó búist við mikilli holskeflu í sölu dísilbíla. Guðjón Guðmundsson veltir hér fyrir sér kostum og göllum dísilbíla. Meira
28. janúar 2005 | Bílablað | 175 orð | 1 mynd

Freestyle hjá Brimborg

FREESTYLE á ekkert skylt við samnefnda dansgrein en er nýr, sjö manna bíll frá Ford. Nú hefur Brimborg fengið fyrstu bílana af þessari gerð sem fram til þessa hafa eingöngu verið framleiddir og seldir í Bandaríkjunum. Meira
28. janúar 2005 | Bílablað | 131 orð | 1 mynd

Háfell endurnýjar með Komatsu-vélum

KRAFTVÉLAR ehf., umboðsaðili Komatsu fyrir Ísland og Danmörku, náðu nýverið samningum um stórfellda endurnýjun á vélaflota Háfells ehf. Meira
28. janúar 2005 | Bílablað | 362 orð | 1 mynd

Hækkun bensínverðs dregur úr sölu á nýjum bílum

10% hækkun bensínverðs leiðir til 11% samdráttar í eftirspurn eftir nýjum bílum og hægir þar af leiðandi á endurnýjun bílaflotans. Meira
28. janúar 2005 | Bílablað | 314 orð | 1 mynd

Liggur leið á fjöll?

ÞAÐ er að mörgu að hyggja áður en haldið er á fjöll á sérútbúnum bílum. Arctic Trucks í Kópavogi hefur haldið námskeið fyrir jeppamenn og gaf út vandaða jeppabók fyrir fáeinum misserum sem hægt er að nálgast hjá fyrirtækinu. Meira
28. janúar 2005 | Bílablað | 691 orð | 2 myndir

Litun á olíu gæti valdið 2 kr. hækkun á dísilolíu

Olíufélagið ehf., Esso, hefur ýmislegt út á reglugerðardrög fjármálaráðuneytisins um útfærslu á olíugjaldi að setja, einkum þætti sem snúa að litun olíunnar. Eins og kunnugt er verður tekið upp olíugjald 1. júlí nk. Meira
28. janúar 2005 | Bílablað | 71 orð

Maggi bílamálari opnar

NÝVERIÐ tók Sigurjón Magnús Sigurjónsson, einnig þekktur sem Maggi bílamálari, við rekstri IS bílasprautunar og réttinga, Smiðshöfða 12, Reykjavík, af Jóni Brynleifssyni. Heitir starfsemin nú SMS bílasprautun. Meira
28. janúar 2005 | Bílablað | 173 orð | 1 mynd

Meirapróf þarf á bíla 3,5 t og þyngri

TALSVERT hefur verið flutt inn til landsins af stórum pallbílum og jeppum frá Bandaríkjunum síðustu mánuði, ekki síst vegna hagstæðs gengis dollarans gagnvart krónunni. Meira
28. janúar 2005 | Bílablað | 191 orð | 1 mynd

Nýr Skoda Octavia kominn

NÝR Skoda Octavia er kominn til landsins og verður kynntur hér á landi á næstu dögum. Nýi bíllinn er stærri, lengri, breiðari, öruggari og betur búinn en fyrirrennarinn. Meira
28. janúar 2005 | Bílablað | 660 orð | 6 myndir

Ódýr og vel búinn Chevrolet Lacetti

Þau tíðindi gerðust á síðasta ári að GM kom með eftirminnilegum hætti inn í eignarhald og rekstur Daewoo í Suður-Kóreu, sem hafði um langt skeið átt í verulegri tilvistarkreppu. Meira
28. janúar 2005 | Bílablað | 131 orð

Renault söluhæstur

Renault var á síðasta ári söluhæsta bílmerki Vestur-Evrópu þriðja árið í röð, með 10,3% hlutdeild í sölu fólksbíla. Renault var söluhæstur í Frakklandi, Hollandi, Belgíu, Portúgal og á Spáni, annar í Hollandi og þriðji á Bretlandi og í Austurríki. Meira
28. janúar 2005 | Bílablað | 63 orð

Suzuki Ignis 4x4

Vél: Fjórir strokkar, 1.490 rúmsentimetrar, 16 ventlar. Afl: 99 hestöfl við 5.900 snúninga á mínútu. Tog: 133 Nm við 4.100 snúninga á mínútu. Hröðun: 11 sekúndur úr kyrrstöðu í 100 km/klst. Hámarkshraði: 165 km/klst. Lengd: 3.770 mm. Breidd: 1.605 mm. Meira
28. janúar 2005 | Bílablað | 715 orð | 7 myndir

Suzuki Ignis - lítill en knár fjórhjóladrifsbíll

Suzuki Ignis 4x4 er athyglisverður bíll fyrir borgarbúa jafnt sem landsbyggðarfólk á norðlægum breiddargráðum. Meira
28. janúar 2005 | Bílablað | 769 orð | 2 myndir

Tilraunir með nytsemi vörubíla

Sumarið 1913, sumarið sem raunveruleg bílaöld hófst á Íslandi, komu þrír bílar til landsins á vegum Íslendinga. Allir þrír voru fólksbílar. Meira
28. janúar 2005 | Bílablað | 56 orð

Ökumenn 2005

Ferrari Michael Schumacher Rubens Barrichello BAR Honda Jenson Button Takuma Sato McLaren Mercedes Juan Pablo Montoya (kemur frá BMW Williams) Kimi Raikkönen BMW Williams Mark Webber Antonio Pizzonia eða Nick Heidfeld, óljóst hvor verður valinn Renault... Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.