Greinar miðvikudaginn 16. febrúar 2005

Fréttir

16. febrúar 2005 | Innlendar fréttir | 153 orð

10 mánaða fangelsi fyrir fjölda afbrota

HÉRAÐSDÓMUR Reykjavíkur dæmdi í gær karlmann á þrítugsaldri í 10 mánaða fangelsi fyrir mikinn fjölda þjófnaða, tilrauna til þjófnaða, innbrota, nytjastuldi, umferðarlagabrot, fjársvik og skjalafals. Meira
16. febrúar 2005 | Erlendar fréttir | 128 orð

203 fórust í námuslysi í Kína

AÐ minnsta kosti 203 námuverkamenn biðu bana í gassprengingu í kolanámu í Liaoning-héraði, norðaustarlega í Kína, að því er Xinhua -fréttastofan greindi frá í gær. Meira
16. febrúar 2005 | Innlendar fréttir | 346 orð | 1 mynd

Allt að 200 gæludýr flutt inn í ár

BÚAST má við að allt að 200 gæludýr, mest hundar, verði flutt til landsins á þessu ári. Að sögn Hákons Sigurgrímssonar, skrifstofustjóra í landbúnaðarráðuneytinu, voru flutt inn 148 gæludýr í fyrra. Meira
16. febrúar 2005 | Innlendar fréttir | 311 orð

Athugasemd frá Félagi íslenskra stórkaupmanna

BORIST hefur eftirfarandi athugasemd frá Félagi íslenskra stórkaupmanna (FÍS), vegna ummæla Geirs H. Haarde fjármálaráðherra frá því 11. febrúar, um áfengisverð: "Vegna ummæla Geirs H. Haarde, fjármálaráðherra frá því 11. Meira
16. febrúar 2005 | Innlendar fréttir | 270 orð

Áfram vísað á Cox-lyf þrátt fyrir aðvaranir

ÞEGAR gigtarlyfið Vioxx var tekið af markaði hér á landi sl. haust var sjúklingum sem það höfðu tekið áfram ávísað svokölluðum Cox-lyfjum, sem Vioxx tilheyrir, þrátt fyrir að alþjóðlegar lyfjastofnanir hefðu einnig varað við notkun þeirra. Meira
16. febrúar 2005 | Innlendar fréttir | 180 orð

Ákært fyrir innflutning á um 1.000 e-töflum

RÍKISSAKSÓKNARI hefur ákært sjö manns, fimm karlmenn og tvær konur, vegna innflutnings á 1.000 e-töflum og 130 grömmum af kókaíni í ársbyrjun 2004. Málið var þingfest í Héraðsdómi Reykjaness í gærmorgun. Meira
16. febrúar 2005 | Innlendar fréttir | 326 orð

Áskoranir blasa við íslenskum efnahag

FJÁRFESTINGASKEIÐIÐ sem hefur einkennt íslenska hagkerfið á undanförnum misserum er nú að ná hámarki að mati Efnahags- og framfarastofnunarinnar (OECD). Meira
16. febrúar 2005 | Innlendar fréttir | 61 orð

Bandaríkjamenn borga brúsann

Á SÍÐUSTU árum hefur flug herflugvéla um Keflavíkurflugvöll dregist mjög saman en farþegaflug aukist og er það nú ríflega 70% af umferð um flugvöllinn. Meira
16. febrúar 2005 | Minn staður | 215 orð | 1 mynd

Banki fékk viðurkenningu

Seltjarnarnes | Jafnréttisviðurkenning Seltjarnarnesbæjar var veitt í fyrsta sinn á dögunum en samkvæmt jafnréttisáætlun bæjarins skal slík viðurkenning veitt einu sinni á hverju kjörtímabili til þeirrar stofnunar eða fyrirtækis í bæjarfélaginu sem mest... Meira
16. febrúar 2005 | Innlendar fréttir | 432 orð | 1 mynd

Bannað að auglýsa lægra verð ef það er ekki raunin

ÁFRÝJUNARNEFND samkeppnismála hefur staðfest ákvörðun samkeppniráðs þess efnis að Bensínorkan ehf. hafi brotið gegn 20. gr. a og 21. gr. Meira
16. febrúar 2005 | Minn staður | 57 orð | 1 mynd

Bókasafn, þjónustuver og listasalur opnuð

Mosfellsbær | Bókasafn og Þjónustuver Mosfellsbæjar voru opnuð í nýju húsnæði á torgi í Kjarna nýverið. Þá var nýr Listasalur Mosfellsbæjar vígður. Meira
16. febrúar 2005 | Innlendar fréttir | 278 orð

Breskur ríkisstarfsmaður seldi fíknijurt til Íslands

BRESKA dagblaðið Sunday Mail hefur greint frá því að breskur ríkisstarfsmaður seldi jurtina Salvia Divinorum til Íslands en úr plöntunni er unnið fíkniefni sem hefur verið lýst sem löglegum staðgengli kannabisefna. Meira
16. febrúar 2005 | Minn staður | 80 orð

Bæjarmálafélag stofnað

Ákveðið hefur verið að stofna bæjarmálafélag Frjálslynda flokksins í Reykjanesbæ. Undirbúningsnefnd hefur boðað til stofnfundar næstkomandi fimmtudag, kl. 20.30, í sal Verkalýðs- og sjómannafélags Keflavíkur að Hafnargötu 80 í Keflavík. Meira
16. febrúar 2005 | Innlendar fréttir | 247 orð | 1 mynd

Doktor í hagnýtri stærðfræði

*HALLDÓR Narfi Stefánsson hefur varið doktorsritgerð sína í hagnýtri stærðfræði við University of Wisconsin, Madison í Bandaríkjunum. Ritgerðin nefnist "The Structure of Sparse Representations of Images Using Tight Frames". Meira
16. febrúar 2005 | Erlendar fréttir | 159 orð | 1 mynd

Dæmdur fyrir að nauðga dreng

BANDARÍSKUR dómari dæmdi í gær fyrrverandi prest kaþólsku kirkjunnar í Massachusetts í tólf til fimmtán ára fangelsi fyrir að nauðga ungum pilti. Meira
16. febrúar 2005 | Innlendar fréttir | 56 orð | 1 mynd

Ekkert plat

DÚETTINN Plat, sem gaf út fyrstu breiðskífuna sína í janúar síðastliðnum hjá lítilli bandarískri útgáfu, hefur náð undraskjótum árangri. Meira
16. febrúar 2005 | Innlendar fréttir | 370 orð | 2 myndir

Ekki hægt að horfa upp á Fischer veslast upp í fangelsi

"FRÁ mínum sjónarhóli séð er mál Bobbys Fischers fyrst og fremst mannúðarmál, sem við Íslendingar eigum að leggja áherzlu á að reyna allt sem unnt er til þess að leysa farsællega," sagði Friðrik Ólafsson stórmeistari í samtali við... Meira
16. febrúar 2005 | Innlendar fréttir | 303 orð | 1 mynd

Ekki stendur til að spilla forsendum keppninnar

BÆJARSTJÓRN Akureyrar samþykkti samhljóða á fundi sínum í gær bókun sem Kristján Þór Júlíusson bæjarstjóri lagði fram, þar sem fram kemur að bæjarstjórn vill að gefnu tilefni ítreka að hún stendur heilshugar að baki hugmyndasamkeppninni "Akureyri í... Meira
16. febrúar 2005 | Innlendar fréttir | 114 orð

Enn af nautnaúða

Friðrik Steingrímsson leggur orð í belg út af úðanum margumtalaða sem talinn er vekja kynnautn kvenna: Þegar lostinn litar flest og liggur snót á púðanum, hvað skal gera og hver veit best hvar á að spreyja úðanum? Meira
16. febrúar 2005 | Innlendar fréttir | 118 orð | 1 mynd

Fagnaði 100 ára afmæli

VALGERÐUR Magnúsdóttir fagnaði hundrað ára afmæli sínu í gær á Klausturhólum á Kirkjubæjarklaustri. Meira
16. febrúar 2005 | Innlendar fréttir | 237 orð

Fallið frá einkaleyfaumsókn vegna Iceland

VERSLANAKEÐJAN Iceland Foods í Bretlandi hefur ákveðið að falla frá því að sækja um einkaleyfi á vörumerkinu Iceland í löndum utan Bretlands, en Halldór Ásgrímsson forsætisráðherra óskaði eftir því bréflega við fyrirtækið að það endurskoðaði umsókn sína... Meira
16. febrúar 2005 | Innlendar fréttir | 201 orð

Fer með fyrsta flugi frá Sómalíu

ÍSLENDINGURINN og Norðmennirnir tveir sem björguðust þegar fiskiskip sökk úti fyrir strönd Sómalíu á austurströnd Afríku sl. miðvikudag eru væntanlegir með fyrsta flugi frá landinu, væntanlega á fimmtudag. Meira
16. febrúar 2005 | Minn staður | 44 orð | 1 mynd

Fékk skjávarpa og ritþjálfa að gjöf

Foreldrafélag Öxarfjarðarskóla færði skólanum nýlega að gjöf skjávarpa og tvo ritþjálfa. Þær Guðfinna R. Sigurbjörnsdóttir og Stefanía V. Gísladóttir afhentu Huldu Aðalbjarnardóttur gjafirnar. Meira
16. febrúar 2005 | Minn staður | 101 orð

Félagsvísindatorg | Í erindi sínu á Félagsvísindatorgi ræðir Sigurður...

Félagsvísindatorg | Í erindi sínu á Félagsvísindatorgi ræðir Sigurður Gylfi Magnússon um það hvaða þýðingu minningar hafa fyrir sagnfræðinga og hvernig þær eru nýttar í sagnfræðirannsóknum. Meira
16. febrúar 2005 | Innlendar fréttir | 196 orð | 1 mynd

Fimm kílómetrar af göngum í fjallinu

STÖÐVARHÚSSHELLIR Kárahnjúkavirkjunar í Valþjófsstaðarfjalli í Fljótsdal er 120 m langur, 35 m hár og 14 m breiður. Mörg þjónustugöng, vatnsmiðlunargöng og ranghalar liggja að auki inni í fjallinu og er heildarlengd ganga um fimm kílómetrar. Meira
16. febrúar 2005 | Innlendar fréttir | 206 orð

Fjögurra mánaða fangelsi fyrir þjófnað

HÉRAÐSDÓMUR Reykjavíkur hefur dæmt þrítugan mann í fjögurra mánaða fangelsi fyrir að stela þremur DVD-diskasöfnum að verðmæti rúmlega 14 þúsund krónur í verslun í Kringlunni í september í fyrra. Meira
16. febrúar 2005 | Innlendar fréttir | 159 orð

Fjölmennt töltmót | Alls mættu 48 keppendur á töltmót í Reiðhöllinni...

Fjölmennt töltmót | Alls mættu 48 keppendur á töltmót í Reiðhöllinni Arnargerði á Blönduósi síðastliðinn laugardag og margir áhorfendur að auki. Þetta er fyrsta af fjórum mótum, sem haldið er undir nafninu Meistaramót Húnvetninga. Meira
16. febrúar 2005 | Innlendar fréttir | 130 orð

Fleiri en einn yfirlæknir á lyflækningasviði II

VEGNA fréttar í blaðinu í gær um nýja stöðu prófessors í krabbameinslækningum við læknadeild HÍ með starfsaðstöðu á Landspítala - háskólasjúkrahúsi, skal tekið fram að fleiri en einn yfirlæknir starfa á lyflæknasviði II á LSH. Meira
16. febrúar 2005 | Innlendar fréttir | 790 orð | 1 mynd

Flugumferðarstjórar hafa áhyggjur af flugöryggi

UNDANFARNA mánuði hefur verið fækkað í flugvallarþjónustudeild slökkviliðsins á Keflavíkurflugvelli sem sér um hreinsun flugbrauta og hefur öryggisnefnd Félags íslenskra flugumferðarstjóra lýst yfir áhyggjum sínum á áhrifum þess á flugöryggi. Meira
16. febrúar 2005 | Erlendar fréttir | 95 orð

Fordæma morðið á Rafik Hariri

ÖRYGGISRÁÐ Sameinuðu þjóðanna fordæmdi í gær morðið á Rafik Hariri, fyrrverandi forsætisráðherra Líbanons, og krafðist þess að fá sem fyrst í hendur skýrslu um atburðinn. Meira
16. febrúar 2005 | Innlendar fréttir | 73 orð

Fréttastjóraefni í starfsviðtölum

GERT er ráð fyrir að ljúka viðtölum við þá 10 umsækjendur um stöðu fréttastjóra Útvarps á morgun, fimmtudag, og skila umsögnum um þá til útvarpsráðs sem metur þá á fundi sínum 1. mars. Bogi Ágústsson, yfirmaður fréttasviðs, og Guðbjörg R. Meira
16. febrúar 2005 | Innlendar fréttir | 528 orð | 3 myndir

Full ástæða til að hætta að hugsa í ferningum

STARFSHÆTTIR Hafrannsóknastofnunar voru gagnrýndir í utandagskrárumræðu sem fram fór á Alþingi í gær um vöxt og viðgang þorsks í Breiðafirðinum. Sigurjón Þórðarson, þingmaður Frjálslynda flokksins, var málshefjandi umræðunnar. Meira
16. febrúar 2005 | Minn staður | 230 orð

Fulltrúi sjálfstæðismanna andvígur eignarnámi

Reykjavík | Samþykkt var nýlega í stjórn Skipulagssjóðs Reykjavíkurborgar að leggja til við borgarráð að leitað verði heimildar til eignarnáms á lóðum á Norðlingaholti þar sem lóðareigandi og Reykjavíkurborg hafa ekki náð samkomulagi um kaupverð... Meira
16. febrúar 2005 | Innlendar fréttir | 428 orð | 1 mynd

Fyrsti hundur sinnar tegundar á Íslandi

EFTIR þrjár vikur fjölgar á heimili Hávars Sigurjónssonar í Árbænum þegar tíkin Colgrima flytur inn eftir fjögurra vikna einangrun í Hrísey. Þetta er í fyrsta sinn sem hundur af hennar tegund kemur til landsins. Meira
16. febrúar 2005 | Erlendar fréttir | 724 orð | 1 mynd

Fær Kútsma notið eftirlaunanna?

Fréttaskýring | Nýir ráðamenn í Úkraínu hafa nú ákveðið að rannsaka einkavæðingu í tíð Leoníds Kútsma, fyrrverandi forseta, sem sagður er hafa afhent vinum, auðjöfrum og ættmennum eigur ríkisins. Margir vilja draga hann fyrir rétt. Meira
16. febrúar 2005 | Innlendar fréttir | 488 orð

Grundvallarmunur á skilgreiningu

JÓN Ásgeir Jóhannesson, forstjóri Baugs Group og stjórnarformaður Haga gerir eftirfarandi athugasemdir við Reykjavíkurbréf Morgunblaðsins sl. sunnudag: "Það er grundvallarmunur á skilgreiningu matvörumarkaðarins í Bretlandi og á Íslandi. Meira
16. febrúar 2005 | Innlendar fréttir | 61 orð

Gæsla framlengd vegna manndráps

GÆSLUVARÐHALD tæplega þrítugs manns sem játaði að hafa orðið eiginkonu sinni að bana í íbúð þeirra í Hamraborg í Kópavogi aðfaranótt 1. nóvember sl. var í gær framlengt til 15. apríl næstkomandi. Meira
16. febrúar 2005 | Minn staður | 133 orð | 1 mynd

Gölturinn Mel Gibson eignaðist 17 erfingja

Laugardalur | Gyltan Gullbrá kom í Fjölskyldu- og húsdýragarðinn í vetur, og hefur hún nú gotið 17 grísum, eftir að hafa verið sædd með sæði úr geltinum Mel Gibson seint í október á síðasta ári. Meira
16. febrúar 2005 | Innlendar fréttir | 707 orð | 1 mynd

Herja jafnt á bæði kynin

Ennþá algengasta dánarorsökin hérlendis Árlegur beinn kostnaður heilbrigðiskerfisins í Evrópu vegna hjarta- og æðasjúkdóma er talinn nema um 169 milljörðum evra eða um 14 þúsund milljörðum króna. Meira
16. febrúar 2005 | Minn staður | 72 orð | 1 mynd

Hjólreiðar og útivist | Á síðasta fundi Íþrótta- og tómstundaráðs var...

Hjólreiðar og útivist | Á síðasta fundi Íþrótta- og tómstundaráðs var tekið fyrir erindi frá áhugamönnum um hjólreiðar og útivist, þar sem þeir vilja koma á framfæri hugmyndum sem stuðlað gætu að aukinni nýtingu mannvirkja í Hlíðarfjalli. Meira
16. febrúar 2005 | Innlendar fréttir | 88 orð | 1 mynd

Hraðfletting auðveldar aðganginn

ÖLL tölublöð Morgunblaðsins frá upphafi útgáfunnar og fram undir lok ársins 1975 hafa nú verið mynduð hjá Landsbókasafni Íslands og eru aðgengileg á Netinu í gegnum gagnasafn Morgunblaðsins á mbl.is og á vefjunum hvar.is og timarit.is. Meira
16. febrúar 2005 | Innlendar fréttir | 299 orð | 2 myndir

Hvernig manneskja viltu vera?

KYNNINGARÁTAK Hjálparstarfs kirkjunnar, sem beint er að ungu fólki á aldrinum 16-24 ára, hófst síðastliðinn mánudag í Flensborg í Hafnarfirði. Kynningar verða haldnar í öllum framhaldsskólum landsins næstu daga, plakötum dreift og nýr bæklingur kynntur. Meira
16. febrúar 2005 | Innlendar fréttir | 372 orð | 1 mynd

Innkaupsverð bjórs er 6% af endanlegu verði

HÁ álagning á vínveitingahúsum hefur veruleg áhrif á hátt áfengisverð hér á landi og áfengisgjaldi, sem rennur í ríkissjóð, er ekki hægt að kenna einu um. Meira
16. febrúar 2005 | Innlendar fréttir | 284 orð | 1 mynd

Jákvætt að hafa möguleika á vali

HÚSFYLLIR var á fundi þar sem grunnskólarnir í Garðabæ kynntu starf sitt foreldrum barna sem hefja nám í grunnskóla næsta haust. Meira
16. febrúar 2005 | Innlendar fréttir | 37 orð

Kristinn H. Gunnarsson opnar vefsíðu

KRISTINN H. Gunnarsson alþingismaður hefur opnað vefsíðu, kristinn.is. Kristinn mun einkum nota síðuna til að setja fram skoðun sína á þjóðfélagsmálunum og blanda saman við frásögn af atburðum og öðru sem hann telur eiga erindi til... Meira
16. febrúar 2005 | Innlendar fréttir | 197 orð

Landsbyggðin greiðir meira en hún fær

Borgarnes | Reykjavík fær til sín hlutfallslega mun meira af umsvifunum ríkisins en borgin skilar til hins opinbera í formi skatttekna. Kemur þetta fram í rannsóknarskýrslu eftir Vífil Karlsson sem Calculus ehf. í Borgarnesi hefur gefið út. Meira
16. febrúar 2005 | Innlendar fréttir | 84 orð

Leiðrétt

Móðir með barn í flæðarmáli Rangur myndatexti var við mynd af verki eftir Kristínar Gunnlaugsdóttur sem fylgdi umsögn um sýningu hennar í Listasafni Reykjanesbæjar í blaðinu í gær. Meira
16. febrúar 2005 | Innlendar fréttir | 148 orð | 1 mynd

Meiri fjölbreytni en áður

LITLIR og stórir, írskir eða mexíkóskir. Sú er liðin tíð að íslenski fjárhundurinn réði heimkeyrslum okkar með gleðilegu gelti. Hér á landi má sjá sífellt fleiri nýjar hundategundir sem borist hafa yfir hafið hvaðanæva að. Meira
16. febrúar 2005 | Minn staður | 85 orð | 1 mynd

Mikið um tófur í Þingeyjarsýslu

Laxamýri | Mikið hefur sést af tófum í sveitum Þingeyjarsýslu í vetur og þykir mönnum sem þeim hafi fjölgað á undaförnum árum. Vetrarveiði hefur verið nokkur og til eru menn sem hafa náð á annan tug dýra. Meira
16. febrúar 2005 | Innlendar fréttir | 100 orð

Mótmæla byggingu samgöngumiðstöðvar

SAMTÖK um betri byggð mótmæla byggingu nýrrar flugstöðvar sem þau segja að kölluð hafi verið samgöngumiðstöð í Vatnsmýrinni. Meira
16. febrúar 2005 | Erlendar fréttir | 1150 orð | 2 myndir

Myrtu Sýrlendingar "þögla andstæðinginn"?

Fréttaskýring | Óttast er að borgarastríð geti blossað upp að nýju í Líbanon eftir morðið á Rafik Hariri, sem barðist á bak við tjöldin gegn afskiptum sýrlenskra ráðamanna af stjórnmálum landsins. Meira
16. febrúar 2005 | Innlendar fréttir | 266 orð

Ný lyf fyrr á markað hér en áður

NÝ LYF koma nú í mörgum tilvikum mun fyrr á markað hér á landi en fyrir nokkrum árum. Ástæðan er aukin þátttaka Íslendinga í Evrópusamstarfi. Áður gátu liðið fleiri mánuðir og jafnvel ár áður en ný lyf sem farið var að nota erlendis komu á markað hér. Meira
16. febrúar 2005 | Innlendar fréttir | 477 orð | 1 mynd

Ótrúlegt að lyfið hafi komist á markað

Umræðan um lyf hefur verið á þann veg að draga þurfi úr neyslu þeirra og lækka kostnað. Á ráðstefnu SÍBS í Norræna húsinu í gær var líka fjallað um hina hliðina. Hvernig þau lækna sjúkdóma, draga úr framgangi þeirra og þjáningu. Meira
16. febrúar 2005 | Innlendar fréttir | 88 orð

Óttast um flugöryggi

ÖRYGGISNEFND Félags íslenskra flugumferðarstjóra hefur áhyggjur af flugöryggi á Keflavíkurflugvelli vegna þess að fækkað hefur verið í flugvallarþjónustudeild slökkviliðsins á vellinum. Frá og með 30. Meira
16. febrúar 2005 | Minn staður | 782 orð | 1 mynd

"Er ekki hræddur við fámenni"

Kollafjörður | "Jarðaráhugi hefur alltaf vaknað annað slagið og við getum kallað það jarðræktaráhuga," segir Davíð Erlingsson, dósent við Háskóla Íslands, en hann festi nýlega kaup á jörðinni Broddadalsá I í Broddaneshreppi á Ströndum. Meira
16. febrúar 2005 | Innlendar fréttir | 118 orð

Rangur sjúkrabíll kallaður út

ÚRELTAR upplýsingar í tölvukerfi Neyðarlínunnar 112 ollu því að sjúkrabíll var kallaður frá Ísafirði til Bolungarvíkur í stað þess að kalla út sjúkrabílinn á Bolungarvík. Meira
16. febrúar 2005 | Innlendar fréttir | 62 orð

Ráðinn verkefnisstjóri | Stjórn Nýsköpunarstofu Vestmannaeyja hefur...

Ráðinn verkefnisstjóri | Stjórn Nýsköpunarstofu Vestmannaeyja hefur ákveðið að ráða Jón Ólaf Valdimarsson í stöðu verkefnisstjóra við viðburðastjórnunarnámið sem fyrirhugað er að hefja í Eyjum í haust. Meira
16. febrúar 2005 | Minn staður | 156 orð | 2 myndir

Rífandi stemning og troðfullt hús

ÞAÐ var rífandi stemning í Sjallanum á Akureyri þegar Söngkeppi Norðurlands fór þar fram sl. föstudagskvöld. Meira
16. febrúar 2005 | Innlendar fréttir | 289 orð | 1 mynd

Sameining Vatnamælinga og Veiðimálastofnunar könnuð

HUGSANLEGT er að Vatnamælingar Orkustofnunar og Veiðimálastofnun verði sameinaðar, eða geri samstarfssamning sín á milli. Meira
16. febrúar 2005 | Innlendar fréttir | 86 orð

Setji sér siðareglur

JÓHANNA Sigurðardóttir, þingmaður Samfylkingarinnar, hefur lagt fram á Alþingi þingsályktunartillögu um siðareglur fyrir alþingismenn. Meira
16. febrúar 2005 | Erlendar fréttir | 96 orð | 1 mynd

Sérsveitir frá Noregi til Afganistan

NORÐMENN hyggjast senda sérsveitir til Afganistan og er þeim ætlað að aðstoða Bandaríkjamenn við að leita uppi vígamenn talibana og félaga í Al-Qaeda-hryðjuverkanetinu. Jan Petersen, utanríkisráðherra Noregs, greindi frá þessu á þingi í gær. Meira
16. febrúar 2005 | Erlendar fréttir | 104 orð | 1 mynd

Sjítar velja Al-Jaafari

KOSNINGABANDALAG helstu flokka sjíta sem vann flest sæti á íraska þjóðþinginu í kosningum fyrir skömmu hefur ákveðið að tilnefna Ibrahim al-Jaafari sem forsætisráðherraefni sitt. Þetta var haft eftir nokkrum heimildarmönnum í gær. Meira
16. febrúar 2005 | Minn staður | 230 orð

Smíðar vinnubúðir fyrir Slippstöðina

SLIPPSTÖÐIN hefur skrifað undir samning við Trésmíðaverkstæði Sveins Heiðars um byggingu vinnubúða sem settar verða upp í Fljótsdal. Meira
16. febrúar 2005 | Innlendar fréttir | 533 orð

Staðnað kerfi sem skilar litlum árangri

"Í mínum huga var 20. öldin öld framfara í lyfjum, sérstaklega síðustu þrír áratugirnir, en 21. öldin verður öld framfara í annarri meðferð." Þetta sagði Sigursteinn Másson, formaður Geðhjálpar, á ráðstefnu SÍBS í gær. Meira
16. febrúar 2005 | Innlendar fréttir | 203 orð | 1 mynd

Stutt í opnun á Sprengisandi

TANKAR nýrrar stöðvar Atlantsolíu á Sprengisandi í Reykjavík hafa nú verið fylltir af eldsneyti og er nú unnið að því að samhæfa tölvubúnað stöðvarinnar og því ekki nema fáir dagar í að hægt verði að opna hana ef ekkert óvænt kemur upp á. Meira
16. febrúar 2005 | Innlendar fréttir | 70 orð | 1 mynd

Styrkur til SOS-barnaþorpanna

ÁSDÍS Ósk Valsdóttir sölufulltrúi hjá Remax fasteignasölu í Mjódd afhenti á dögunum Ullu Magnússon, formanni SOS-barnaþorpanna, styrk að upphæð krónur 260 þúsund. Meira
16. febrúar 2005 | Innlendar fréttir | 151 orð

Sumarhiti á Seyðisfirði

"ÞAÐ er bara sumarveður úti," sagði lögreglan á Seyðisfirði í gærkvöldi eftir að hitinn hafði farið í 16 stig fyrr um daginn. Veðrið var með besta móti miðað við árstíma og fólk í fínasta sumarskapi. Meira
16. febrúar 2005 | Minn staður | 222 orð | 1 mynd

Sýningartími framlengdur

SÖNGLEIKURINN Óliver eftir Lionel Bart, sem frumsýndur var um jólin hjá Leikfélagi Akureyrar, hefur notið gríðarlegra vinsælda og hefur verið troðfullt á allar sýningar fram til þessa. Verkið hefur verið sýnt 24 sinnum og því hafa um 5. Meira
16. febrúar 2005 | Innlendar fréttir | 105 orð | 1 mynd

Tekinn með 35 kg af hassi í Danmörku

UPPI er grunur um að 35 kg af hassi sem tekin voru af 37 ára Íslendingi á landamærum Danmerkur og Þýskalands í lok síðustu viku hafi átt að fara sjóleiðina til Íslands, samkvæmt heimildum Morgunblaðsins. Meira
16. febrúar 2005 | Innlendar fréttir | 243 orð | 1 mynd

Tekur aftur sæti í þingnefndum

SÆTTIR náðust milli forystu Framsóknarflokksins og Kristins H. Gunnarssonar á kvöldverðarfundi þingflokks framsóknarmanna í gærkvöldi. Meira
16. febrúar 2005 | Innlendar fréttir | 289 orð | 1 mynd

Tilbúnar í stjórnarstörf

Morgunblaðinu hefur borist yfirlýsing frá sex konum vegna umræðna um kjör í stjórnir fyrirtækja og lífeyrissjóða. "Maður skyldi ætla að óþarfi væri á árinu 2005 að konur þyrftu að grípa til aðgerða vegna jafnréttisbaráttu. Meira
16. febrúar 2005 | Innlendar fréttir | 215 orð | 1 mynd

Um 1.600 hafa sótt um fá að veiða hreindýr

TVÖFALT fleiri hafa sótt um leyfi til hreindýraveiða fyrir þetta ár en í boði eru. Hefur orðið sprenging í fjölda umsækjenda um hreindýraveiðileyfin á seinustu árum en aldrei hafa þó borist jafn margar umsóknir og nú. Í gærdag höfðu borist um 1. Meira
16. febrúar 2005 | Minn staður | 224 orð

Umferð um Hellisheiði jókst um 7-12% á síðasta ári

Hveragerði | Umferð um Hellisheiði til Selfoss jókst um 7 til 12% á síðasta ári, eftir því til hvaða kafla vegarins er horft, og hefur umferðin því sem næst tvöfaldast frá árinu 1992. Meira
16. febrúar 2005 | Innlendar fréttir | 233 orð

Vildu að umræðu yrði frestað

ÖNNUR umræða um frumvarp menntamálaráðherra um að lög um Tækniháskóla Íslands verði felld úr gildi, vegna sameiningar skólans við Háskólann í Reykjavík, hófst á Alþingi í gær. Meira
16. febrúar 2005 | Innlendar fréttir | 259 orð | 1 mynd

Vilja 1,5 milljarða til að styrkja nýsköpun og atvinnu

ÞINGFLOKKUR Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs mun á yfirstandandi vorþingi leggja fram frumvarp til fjáraukalaga þar sem gert er ráð fyrir 1,5 milljörðum króna til eflingar nýsköpun og atvinnuuppbyggingu. Meira
16. febrúar 2005 | Innlendar fréttir | 293 orð | 1 mynd

Vilja auka þekkingu og draga úr fordómum

FRÆÐSLUVIKA um geðraskanir stendur nú yfir í félagsmiðstöðvum innan Samfés. Fræðsluvikunni, sem ber yfirskriftina "Geðveikir dagar", lýkur um næstu helgi með sölu armbanda til styrktar byggingarsjóði barna- og unglingageðdeildar Landspítalans. Meira
16. febrúar 2005 | Innlendar fréttir | 61 orð

Vínbúð á Flúðir? | Hreppsnefnd Hrunamannahrepps hefur samþykkt að kanna...

Vínbúð á Flúðir? | Hreppsnefnd Hrunamannahrepps hefur samþykkt að kanna möguleika á því að áfengisútsala verði sett upp á Flúðum. Fulltrúar Áfengis- og tóbaksverslunar ríkisins hafa þegar kannað aðstæður á staðnum. Meira
16. febrúar 2005 | Innlendar fréttir | 129 orð

Vínbúðin fær rekstrarleyfi

Hveragerði | Bæjarstjórinn í Hveragerði mun í dag veita Áfengis- og tóbaksverslun ríkisins leyfi til reksturs vínbúðar í Hveragerði. Stefnt er að opnun búðarinnar eftir hádegið. Meira
16. febrúar 2005 | Innlendar fréttir | 31 orð | 1 mynd

ÞINGFUNDUR hefst kl. 12 í dag með þrettán fyrirspurnum til ráðherra...

ÞINGFUNDUR hefst kl. 12 í dag með þrettán fyrirspurnum til ráðherra. Meðal annars verður spurt um flutning bandaríska sendiráðsins í Reykjavík, trúnaðarstörf sendiherra fyrir stjórnmálaflokka og rétt foreldra vegna veikinda... Meira
16. febrúar 2005 | Innlendar fréttir | 168 orð

Þrír styrkir til náms í ungversku

UNGVERSKA menningarfélagið á Íslandi, Félagið Ísland-Ungverjaland, býður þrjá styrki fyrir Íslendinga til náms í ungversku í Ungverjalandi frá ungverska menntamálaráðuneytisins. Í boði eru námskeið sem öll eru haldin við virta háskóla í Ungverjalandi. Meira

Ritstjórnargreinar

16. febrúar 2005 | Leiðarar | 431 orð

Að finna sína eigin leið

Svo virðist sem bandalag sjía-múslíma hafi náð 140 þingsætum í kosningunum í Írak af 275 sætum alls og muni þar með hafa mjög nauman meirihluta á þinginu, sem ætlað er að semja nýja stjórnarskrá fyrir landið og samþykkja á næstu 10 mánuðum. Meira
16. febrúar 2005 | Leiðarar | 505 orð

Matarmenning í sókn

Sú var tíðin að Íslendingar borðuðu til að verða saddir - og þökkuðu bara fyrir að nóg væri til - og drukku áfenga drykki aðallega til að finna á sér. Meira
16. febrúar 2005 | Staksteinar | 301 orð | 1 mynd

Þú átt útvarp, Útvarpið á þig

Kolbrún Halldórsdóttir, þingmaður Vinstri grænna, hélt uppi vörnum fyrir afnotagjöld Ríkisútvarpsins á Alþingi í fyrradag. "Á þann hátt finnur almenningur að hann á útvarpið. Útvarpið tilheyrir honum. Meira

Menning

16. febrúar 2005 | Tónlist | 272 orð | 1 mynd

Abba-flokkurinn saman á ný

ABBA-flokkurinn sænski sem hefur ekki starfað saman síðan 1982 kom saman í fyrsta sinn í langan tíma er söngleikurinn Mamma Mia! var frumsýndur í fyrsta sinn í Svíþjóð um helgina. Meira
16. febrúar 2005 | Fólk í fréttum | 358 orð | 3 myndir

Ástralski leikarinn Russell Crowe gefur lítið fyrir frammistöðu Josephs...

Ástralski leikarinn Russell Crowe gefur lítið fyrir frammistöðu Josephs Fiennes í hlutverki Shakespeares í kvikmyndinni Shakespeare ástfanginn, þar sem hann lék á móti Gwyneth Paltrow . Meira
16. febrúar 2005 | Bókmenntir | 566 orð | 1 mynd

Brú til aukins skilnings, vináttu og friðar

"ÞAÐ er mikill fengur að bókum Jóhönnu Kristjónsdóttur. Þær eru framlag til þeirrar umræðu sem ber hvað hæst á alþjóðavettvangi nú um stundir. Þar er viðhorfum friðar, sátta og jafnréttis teflt fram gegn tortryggni, fjandskap og stríði. Meira
16. febrúar 2005 | Kvikmyndir | 369 orð | 3 myndir

Farrell og Foxx verða Crockett og Tubbs

GENGIÐ hefur verið frá því að stórstjörnurnar Colin Farrell og Jamie Foxx muni leika aðalhlutverkin í væntanlegri kvikmyndagerð á sjónvarpsþáttunum Miami Vice . Lögguþættir þessir nutu mikilla vinsælda á 9. Meira
16. febrúar 2005 | Tónlist | 155 orð | 1 mynd

Fjallað um Bruckner

VINAFÉLAG Sinfóníuhljómsveitar Íslands býður til samverustundar í Sunnusal Hótels Sögu á morgun klukkan 18. Meira
16. febrúar 2005 | Tónlist | 340 orð | 1 mynd

Galdraofsóknir og djöflatrú

BARÐI Jóhannsson hefur samið verk fyrir Sinfóníuhljómsveit Íslands við kvikmyndina Häxan frá 1922. Verkið verður frumflutt með sveitinni á Vetrarhátíð í Háskólabíói á laugardaginn, en hann hefur áður flutt það í París í annarri útsetningu. Meira
16. febrúar 2005 | Kvikmyndir | 586 orð | 1 mynd

Hægrimenn ofsækja Eastwood

Tjáningarfrelsið á undir högg að sækja víðar en á Íslandi, þar sem tjáning á öðrum tungumálum en íslensku er í sumum tilfellum bönnuð. Í Bandaríkjunum eru hömlur á málfrelsi orðnar töluvert vandamál. Meira
16. febrúar 2005 | Fólk í fréttum | 262 orð | 5 myndir

Kjóll og hvítt

ATHYGLI vakti á Grammy-verðlaunahátíðinni, sem haldin var í Los Angeles á sunnudagskvöld, hversu margar af helstu stjörnunum voru klæddar í hvítt. Hvítt virtist hafa tekið við af svörtu sem einn helsti verðlaunahátíðaliturinn. Meira
16. febrúar 2005 | Leiklist | 464 orð | 1 mynd

LEIKLIST - Pýramus og Þispa, leikfélag Framhaldsskólans á Húsavík

Höfundur: Jim Cartwright, þýðandi: Árni Ibsen, leikstjóri: Margrét Sverrisdóttir. Húsavík 12. febrúar 2005. Meira
16. febrúar 2005 | Tónlist | 163 orð | 1 mynd

Ljúft og gott

DIRE Straits, hljómsveitin sem Mark Knofpler leiddi forðum, hefur jafnan verið hötuð af þeim sem þykjast djúpspakir tónlistaráhugamenn en elskuð af þeim sem vilja "vel flutta og fagmannlega tónlist" fremur en framsækið arg og garg. Meira
16. febrúar 2005 | Tónlist | 239 orð | 1 mynd

Mynddiskur frá Í svörtum fötum

NÚ ER verið að leggja lokahönd á mynddisk (DVD) með hljómsveitinni Í svörtum fötum. Meira
16. febrúar 2005 | Tónlist | 351 orð | 1 mynd

Og hlutirnir gerast hratt

DÚETTINN Plat hefur til þessa leynst í hornherbergjum þar sem þeir félagar, Arnar Helgi Aðalsteinsson og Vilhjálmur Pálsson, hafa dundað sér við að hræra saman lögum þar sem raftónlist og rokk/popp eru helstu hráefnin, krydduð vandlega með þekkilegum... Meira
16. febrúar 2005 | Bókmenntir | 684 orð | 1 mynd

Pólitískar tilraunastofur

Magnús Þorkell Bernharðsson. Mál og menning 2005. 237 bls. Meira
16. febrúar 2005 | Tónlist | 142 orð | 1 mynd

Queen snýr aftur á svið

HIN sögufræga hljómsveit Queen, sem að mestu hefur lagt upp laupana í kjölfar fráfalls Freddies Mercurys söngvara, hyggur nú á tónleikaferðalag. Meira
16. febrúar 2005 | Fjölmiðlar | 236 orð | 1 mynd

"Þeir voru einfaldlega betri"

HÖFUNDUR Ljósvakans "dettur" stöku sinnum inn í enska boltann, sérstaklega finnst honum gaman að detta inn í þáttinn Þrumuskot á Skjá einum því að þar fær hann á silfurfati öll helstu tilþrif undangenginna leikja. Meira
16. febrúar 2005 | Fjölmiðlar | 98 orð | 1 mynd

Rætt um rit

Í ÞÆTTINUM Regnhlífarnar í New York skyggnist hinn kunni dagskrárgerðarmaður Þorsteinn J. inn í heim bókmenntanna og fer þar vítt og breitt um. Um tíu þætti er að ræða og frá og með kvöldinu í kvöld er þáttaröðin hálfnuð. Þorsteinn bregður m.a. Meira
16. febrúar 2005 | Kvikmyndir | 112 orð | 1 mynd

Steininum ei haggað

BANDARÍSKA kvikmyndaakademían hefur lýst því yfir að Chris Rock muni ekki verða látinn víkja þrátt fyrir ummæli sín um verðlaunahátíðina. Meira
16. febrúar 2005 | Dans | 38 orð | 1 mynd

Söngleikur Brooks æfður

TOM Burlinson (t.v) aðalleikari í sýningunni "The Producers" tekur hér sporið ásamt nokkrum dönsurum á sérstakri fjölmiðlaæfingu í Sydney í gær. Meira
16. febrúar 2005 | Tónlist | 379 orð | 1 mynd

TÓNLIST - Borgarleikhúsið

Slagverkshópurinn Benda (Eggert Pálsson, Pétur Grétarsson og Steef van Oosterhout slagverk; Snorri S. Birgisson píanó). Gestir: Jóel Pálsson kontrabassaklarínett og David Bobroff kontrabassabásúna. Laugardaginn 12. febrúar kl. 15.30. Meira
16. febrúar 2005 | Tónlist | 1051 orð | 1 mynd

Verð að vera hreinskilin við þá sem ekki eiga erindi í sönginn

Giovanna Canetti útskrifaðist með láði sem einleikari á píanó. Hún átti farsælan feril sem óperusönkona. Meira
16. febrúar 2005 | Kvikmyndir | 290 orð | 1 mynd

Það er toppurinn að vera tengdafólk

ÆVINTÝRI Focker-fjölskyldunnar heldur áfram því myndin Hér er Focker-fjölskyldan (Meet The Fockers) er sú vinsælasta í bíóhúsum hér á landi aðra vikuna í röð. Meira

Umræðan

16. febrúar 2005 | Aðsent efni | 709 orð | 1 mynd

Breyttar áherslur í geðheilbrigðisþjónustu

Elín Ebba Ásmundsdóttir fjallar um vandamál geðfatlaðra: "Það verður tæpast hjá því komist að setja ný lög og reglugerðir sem efla áhrif geðsjúkra og aðstandenda þeirra og flétta aðferðir sjálfseflingar í þjónustuna." Meira
16. febrúar 2005 | Aðsent efni | 484 orð | 1 mynd

Böngunarsmiðir

Sverrir Hermannsson fjallar um brotthvarf Róberts Marshalls: "En Marshall er auðvitað vikið úr starfi fyrir vikið meðan hinir velta sér í völdunum í umboði Sjálfstæðisflokksins, enda hans formaður á sama báti." Meira
16. febrúar 2005 | Aðsent efni | 293 orð | 1 mynd

Fögnum sigri í dag!

Árni Finnsson fagnar KYOTO: "Vísindasamfélagið er samdóma; í gangi eru hraðar loftslagsbreytingar og áhrifin eru hvað mest á norðurslóðum." Meira
16. febrúar 2005 | Aðsent efni | 782 orð | 1 mynd

Kyoto-bókunin og íslensk stjórnvöld

Kolbrún Halldórsdóttir fjallar um Kyoto-bókunina og gildistöku hennar: "Ekki virtust íslenskir ráðherrar leggja neitt á sig við til að fá ráðherra Norðurskautsráðsins, til að gefa yfirlýsingar um aðgerðir." Meira
16. febrúar 2005 | Aðsent efni | 944 orð | 1 mynd

Kýótó-bókunin - Mikilvægur áfangi til lausnar loftslagsvandanum

Eftir Sigríði Önnu Þórðardóttur: "Í DAG, 16. febrúar 2005, gengur Kýótó-bókunin í gildi og er hún einhver veigamesta alþjóðasamþykkt sem gerð hefur verið á sviði umhverfismála." Meira
16. febrúar 2005 | Aðsent efni | 872 orð | 1 mynd

Nýtt upphaf í Írak

Eftir Kofi A. Annan: "Ný spennandi tækifæri eru framundan eftir vel heppnaðar kosningar í Írak. Það skiptir miklu máli að vel takist til við að breyta um stjórnarfar í landinu." Meira
16. febrúar 2005 | Bréf til blaðsins | 595 orð | 1 mynd

Til varnar blaðamönnum

Frá Gunnlaugi Júlíussyni: "ÉG LAS nýlega leiðara (skoðun) Fréttablaðsins frá 4. febrúar. Þar er fjallað um grein Kára Stefánssonar frá því um síðustu helgi þar sem hann skrifar nokkurskonar palladóm um grein Hallgríms Helgasonar frá því um áramótin." Meira
16. febrúar 2005 | Velvakandi | 296 orð | 1 mynd

Velvakandi Svarað í síma 5691100 frá 10-12 og 13-15 | velvakandi@mbl.is

Ættingja leitað ÉG er að leita að ættingjum mínum á Íslandi. Afi minn var Sigurður Hansson, fæddur 8. september 1860, skráður í Arnarbælissókn? og amma mín var Þórunn Magnúsdóttir, fædd á Akranesi 7. apríl 1871. Meira

Minningargreinar

16. febrúar 2005 | Minningargreinar | 1893 orð | 1 mynd

BENEDIKTA ÞORLÁKSDÓTTIR

Benedikta Ingibjörg Þorláksdóttir fæddist í Hafnarfirði 16. febrúar 1911. Hún lést á Hrafnistu í Hafnarfirði 6. febrúar síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Þorlákur Benediktsson, f. 25. ágúst 1886, d. 7. des. Meira  Kaupa minningabók
16. febrúar 2005 | Minningargreinar | 3127 orð | 1 mynd

ELÍN GUÐRÚN FRIÐRIKSDÓTTIR

Elín Guðrún Friðriksdóttir fæddist á Möðruvöllum í Hörgárdal 26. október 1931. Hún lést á heimili sínu á Akureyri 6. febrúar síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Guðrún Steindórsdóttir, f. 7.9. 1910, d. 26.9. 1971, og Friðrik Júníusson, f. 6.2. 1898, d. Meira  Kaupa minningabók
16. febrúar 2005 | Minningargreinar | 250 orð | 1 mynd

FRIÐRIK FR. HANSEN

Friðrik Friðriksson Hansen fæddist á Sauðárkróki 2. júní 1947. Hann lést á heimili sínu á Hvammstanga 30. desember síðastliðinn og var jarðsunginn frá Sauðárkrókskirkju 15. janúar. Meira  Kaupa minningabók
16. febrúar 2005 | Minningargreinar | 831 orð | 1 mynd

GUÐBJÖRG GUÐMUNDSDÓTTIR

Guðbjörg Guðmundsdóttir fæddist á Stóru-Drageyri í Skorradal 7. október 1929. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Skjóli að morgni 1. febrúar síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Fossvogskirkju 7. febrúar. Meira  Kaupa minningabók
16. febrúar 2005 | Minningargreinar | 862 orð | 1 mynd

GYÐA GUÐNADÓTTIR

Gyða Guðnadóttir fæddist í Reykjavík 9. nóvember 1926. Hún lést 4. febrúar síðastliðinn og var jarðsungin frá Langholtskirkju 14. febrúar. Í formála minningargreina um Gyðu á blaðsíðu 23 í Morgunblaðinu á mánudag, 14. Meira  Kaupa minningabók
16. febrúar 2005 | Minningargreinar | 2684 orð | 1 mynd

HALLDÓRA HELGADÓTTIR

Halldóra Helgadóttir fæddist á Akureyri 15. apríl 1932. Hún lést 7. febrúar síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Valý Ágústsdóttir, f. 1904, d. 1999, bryta Benediktssonar og konu hans, Halldóru Halldórsdóttur og Helgi kennari Ólafsson, f. 1899, d. Meira  Kaupa minningabók
16. febrúar 2005 | Minningargreinar | 1113 orð | 1 mynd

HELGA HALLDÓRSDÓTTIR

Helga Halldórsdóttir fæddist á Öngulsstöðum í Eyjafirði 27. október 1920. Hún lést á Dvalarheimilinu Hlíð mánudaginn 7. febrúar síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Halldór Sigurgeirsson bóndi á Öngulsstöðum í Eyjafirði, f. 13.12. 1891, d. 25.2. Meira  Kaupa minningabók
16. febrúar 2005 | Minningargreinar | 1472 orð | 1 mynd

HILDUR B. KÆRNESTED

Hildur Björnsdóttir Kærnested fæddist í Reykjavík 27. nóvember 1916. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Sóltúni 2, 31. janúar síðastliðinn og var jarðsungin frá Dómkirkjunni í Reykjavík 8. febrúar. Meira  Kaupa minningabók
16. febrúar 2005 | Minningargreinar | 818 orð | 1 mynd

MAGNÚS STEFÁNSSON

Guðmundur Magnús Stefánsson fæddist í Belgsholti í Melasveit 3. nóvember 1920. Hann lést 28. janúar síðastliðinn og var útför hans gerð frá Akraneskirkju 4. febrúar. Meira  Kaupa minningabók
16. febrúar 2005 | Minningargreinar | 433 orð | 1 mynd

MARÍUS SIGURJÓNSSON

Maríus Guðmundur Guðlaugur Sigurjónsson fæddist á Bláfeldi í Staðarsveit á Snæfellsnesi 15. febrúar 1920. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja 4. janúar síðastliðinn og var jarðsunginn frá Keflavíkurkirkju 11. janúar. Meira  Kaupa minningabók
16. febrúar 2005 | Minningargreinar | 392 orð | 1 mynd

PÁLL PÁLSSON

Páll Pálsson fæddist á Siglufirði 3. nóvember 1927. Hann lést á Heilbrigðisstofnuninni á Sauðárkróki 6. febrúar síðastliðinn og var jarðsunginn frá Sauðárkrókskirkju 12. febrúar. Meira  Kaupa minningabók
16. febrúar 2005 | Minningargreinar | 1276 orð | 1 mynd

SIGRÍÐUR GÍSLADÓTTIR

Sigríður Gísladóttir fæddist á Neðri-Fitjum í Víðidal í Vestur-Húnavatnssýslu 12. desember 1923. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Skógarbæ aðfaranótt 5. febrúar síðastliðins. Foreldrar hennar voru Margrét Pálsdóttir, f. 18. júní 1886, d. 23. Meira  Kaupa minningabók
16. febrúar 2005 | Minningargreinar | 411 orð | 1 mynd

STEINVÖR JÓNSDÓTTIR

Steinvör Bjarnheiður Jónsdóttir fæddist í Gilsárteigi í Eiðaþinghá 24. janúar 1928. Hún lést á Sjúkrahúsinu á Seyðisfirði 28. janúar síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Seyðisfjarðarkirkju 3. febrúar. Meira  Kaupa minningabók
16. febrúar 2005 | Minningargreinar | 2238 orð | 1 mynd

TRAUSTI OG SMÁRI BERGSSYNIR

Trausti Bergsson fæddist í Reykjavík 20. janúar 1953. Hann lést á Københavns Amts Sygehus í Glostrup fimmtudaginn 20. janúar síðastliðinn. Smári Bergsson vélstjóri fæddist í Reykjavík 2. maí 1951. Hann lést á Roskilde Amts Sygehus 8. júlí 2004. Meira  Kaupa minningabók

Sjávarútvegur

16. febrúar 2005 | Sjávarútvegur | 469 orð | 1 mynd

Akranesbær vill ræða við stjórn HB Granda

BÆJARSTJÓRN Akraness hefur óskað eftir fundi með stjórn útgerðarfélagsins HB Granda til að ræða fyrirætlanir félagsins um starfsemi á Akranesi. Forstjóri HB Granda segir ekki fyrirhugað að draga úr starfseminni á Akranesi. Meira

Viðskipti

16. febrúar 2005 | Viðskiptafréttir | 246 orð | 1 mynd

Bill Grimsey hættir hjá Booker

Bill Grimsey, sem verið hefur forstjóri Big Food Group undanfarin fjögur ár, eða síðan í ársbyrjun 2001, hefur ákveðið að taka ekki við starfi forstjóra Booker, eins og ákveðið hafði verið að hann myndi gera. Meira
16. febrúar 2005 | Viðskiptafréttir | 400 orð | 1 mynd

FME og Kauphöll sameinast um eftirlit

FJÁRMÁLAEFTIRLITIÐ (FME) og Kauphöll Íslands kynntu í gær samstarf þessara stofnana í eftirlitsmálum á verðbréfamarkaði. Meginmarkmið samstarfsins eru skilvirkni í rannsókn og meðferð eftirlitsmála og að ábyrgð hvors aðila og verkaskipting sé skýr. Meira
16. febrúar 2005 | Viðskiptafréttir | 79 orð | 1 mynd

Hagnaður BN banka 2 milljarðar

HAGNAÐUR BN banka í Noregi á síðasta ári nam 209 milljónum norskra króna, sem samsvarar ríflega 2 milljörðum króna. Hagnaður fyrirtækisins jókst um 15 milljónir norskar krónur, sem samsvarar 145 milljónum króna, frá árinu 2003. Meira
16. febrúar 2005 | Viðskiptafréttir | 253 orð | 1 mynd

Hagnaður Marel undir væntingum

HAGNAÐUR af rekstri Marel hf. í fyrra nam 6,6 milljónum evra eftir skatta eða um 575 milljónum króna miðað við meðalgengi ársins. Þetta er nálega 74% meiri hagnaður en árið áður en þá var hann tæpar 3,8 milljónir evra. Meira
16. febrúar 2005 | Viðskiptafréttir | 196 orð | 1 mynd

Yfirtaka Kia-umboðið

TRYGGVI Jónsson, forstjóri Heklu, Hjörleifur Jakobsson, forstjóri Olíufélagsins Essó, Frosti Bergsson, fyrrum stjórnarformaður Opinna kerfa og Egill Ágústsson hjá Íslensk ameríska hafa keypt KB banka, Straum og Tryggingamiðstöðina út úr fyrirtækinu og... Meira

Daglegt líf

16. febrúar 2005 | Afmælisgreinar | 507 orð | 1 mynd

GUNNAR HJÁLMTÝSSON

Flestum landsmönnum mun það kunnugt að löngum hefur þess þótt gæta að rígur nokkur væri milli Eyrbekkinga og Stokkseyringa. Sumir hafa blásið að þeim glæðum. Aðrir borið klæði á vopn. Meira
16. febrúar 2005 | Daglegt líf | 417 orð | 3 myndir

Í litlum fjallakofa í Slóveníu

Erla María Lárusdóttir hefur komið þrisvar sinnum til Slóveníu. Henni finnst Slóvenía vera fallegt land þar sem margt er hægt að gera og skoða Meira
16. febrúar 2005 | Daglegt líf | 241 orð

Karlar geta breytt þróuninni

Karlar þurfa að taka meiri ábyrgð inni á heimilunum en það myndi fækka þeim konum sem þurfa að láta af störfum og fara í veikindaleyfi í langan tíma vegna lasleika og álags. Meira
16. febrúar 2005 | Daglegt líf | 1117 orð | 5 myndir

Nemendur beri ábyrgð á náminu

Ný sýn í skólamálum úr bekkjarmiðaðri kennslu yfir í einstaklingsmiðað nám breytir mjög störfum nemenda og kennara. Fræðslustjórinn í Reykjavík sagði Jóhönnu Ingvarsdóttur að það væri nauðsynlegt að skólarnir þróuðust í takt við tíðarandann. Meira
16. febrúar 2005 | Daglegt líf | 114 orð

Samvinna og blöndun árganga

Í ÞEIM skólum, sem tileinka sér einstaklingsmiðað nám, er meðal annars lögð áhersla á samvinnu, þemavinnu, blöndun árganga, flæði milli árganga og námsgreina. Meira

Fastir þættir

16. febrúar 2005 | Árnað heilla | 35 orð | 1 mynd

60 ÁRA afmæli. Í dag, 16. febrúar, er sextugur Matthías F. Ólason...

60 ÁRA afmæli. Í dag, 16. febrúar, er sextugur Matthías F. Ólason, Hamarlandi, Reykhólasveit. Af því tilefni tekur hann og fjölskylda hans á móti ættingjum og vinum í Reykhólaskóla laugardaginn 19. febrúar eftir kl.... Meira
16. febrúar 2005 | Árnað heilla | 27 orð | 1 mynd

70 ÁRA afmæli. Í dag, miðvikudaginn 16. febrúar, er sjötugur Albert...

70 ÁRA afmæli. Í dag, miðvikudaginn 16. febrúar, er sjötugur Albert Ágúst Halldórsson, Skíðbakka 1. Eiginkona hans er Sigríður Oddný Erlendsdóttir . Þau eru stödd á... Meira
16. febrúar 2005 | Fastir þættir | 379 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

Bridsfélag Reykjavíkur Ágætis þátttaka var í föstudagsbrids 11. febrúar síðastliðinn, 22 pör mættu til leiks og spiluðu monrad tvímenning. Lokastaða efstu para varð þannig: Árni Hannesson - Oddur Hannesson 62 Unnar Atli Guðmss. Meira
16. febrúar 2005 | Í dag | 24 orð

Drottinn er ljós mitt og fulltingi, hvern ætti ég að óttast? Drottinn...

Drottinn er ljós mitt og fulltingi, hvern ætti ég að óttast? Drottinn er vígi lífs míns, hvern ætti ég að hræðast? (Sálm. 27, 1.) Meira
16. febrúar 2005 | Í dag | 552 orð | 1 mynd

Ekki eftir neinu að bíða

Þorvaldur Þorsteinsson er fæddur á Akureyri 1960. Hann lauk stúdentsprófi frá MA 1980 og útskrifaðist úr nýlistadeild MHÍ 1987 og Jan van Eyck Akademie í Hollandi 1989. Meira
16. febrúar 2005 | Viðhorf | 838 orð

Íslensku tónlistarverðlaunin

Íslensku tónlistarverðlaunin þjóna þar með vissum tilgangi en það er ekki þar með sagt að framkvæmd þeirra sé hnökralaus, því fer fjarri reyndar. Meira
16. febrúar 2005 | Fastir þættir | 349 orð | 1 mynd

Múkk er þrálátur og hvimleiður kvilli

EINN hvimleiðasti kvilli sem herjar á hesta á húsi er múkk. Múkk er bólga eða útbrot í húðinni í kjúkubótinni, milli hófs og hófskeggs. Húðin í kjúkubótinni er fíngerð og verður fyrir þenslu í hvert sinn sem hesturinn stígur í fótinn. Meira
16. febrúar 2005 | Í dag | 123 orð | 1 mynd

Opin æfing á Café Rosenberg

Veitingastaðurinn Café Rósenberg hefur undanfarið unnið sér sess sem einn helsti vettvangur lifandi tónlistar í Reykjavík. Þar er áherslan lögð á grasrótartónlist, svo sem þjóðlagatónlist, djass, blús, kántrí og ýmsar óháðar stefnur. Meira
16. febrúar 2005 | Í dag | 169 orð | 1 mynd

Ólöf Björnsdóttir fær Ullarvettlingana

ÓLÖF Björnsdóttir myndlistarmaður hlaut Ullarvettlinga Myndlistarakademíu Íslands við hátíðlega og fjölmenna athöfn á Næsta bar á föstudagskvöld, en Ullarvettlingunum er ætlað að beina augum þjóðarinnar að því nauðsynlega afli sem myndlistin er á... Meira
16. febrúar 2005 | Fastir þættir | 230 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | dagbok@mbl.is

1. Rf3 Rf6 2. c4 e6 3. g3 d5 4. Bg2 Be7 5. 0-0 0-0 6. b3 c5 7. Bb2 Rc6 8. e3 d4 9. exd4 cxd4 10. He1 Re8 11. d3 Rc7 12. Ra3 f6 13. Rc2 e5 14. Rh4 g5 15. Rf3 Be6 16. Rfxd4 exd4 17. Hxe6 Rxe6 18. Bd5 Kh8 19. Bxe6 Bc5 20. Bf5 Dc7 21. a3 a5 22. Hb1 Had8 23. Meira
16. febrúar 2005 | Í dag | 85 orð | 1 mynd

Strákurinn með fiskinn

Fossvogur | Þessi fallega stytta af "Stráknum með fiskinn" hefur vakið forvitni margra kynslóða ungra Íslendinga og hafa ófá börnin án efa spurt foreldra sína hvers vegna "strákurinn pissar svona mikið? Meira
16. febrúar 2005 | Fastir þættir | 271 orð

Unnið að lausn málsins

ERFITT hefur reynst fyrir íslenska tamningamenn og reiðkennara að fá atvinnuleyfi í Bandaríkjunum. Er talið að það standi markaðssetningu íslenska hestsins þar fyrir þrifum. Meira
16. febrúar 2005 | Fastir þættir | 465 orð | 2 myndir

Veðrið setti svip á dag íslenska hestsins í Kaupmannahöfn

TALAÐ var um að öll umgjörð dags íslenska hestsins, sem haldinn var í Kaupmannahöfn, hafi verið íslensk. Meira að segja veðrið. Meira
16. febrúar 2005 | Fastir þættir | 302 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

Víkverji er einn þeirra sem notfæra sér nettengingu til að vinna heima. Það er reynsla hans að tengingin geri honum auðveldara að samhæfa starf og fjölskyldu. Maki Víkverja er jafnframt svo vel settur að hann getur unnið að heiman. Meira

Íþróttir

16. febrúar 2005 | Íþróttir | 349 orð | 1 mynd

* CHELSEA sópaði til sín viðurkenningum í gær þegar forsvarsmenn ensku...

* CHELSEA sópaði til sín viðurkenningum í gær þegar forsvarsmenn ensku úrvalsdeildarinnar afhentu mánaðarleg verðlaun fyrir frammistöðu. Meira
16. febrúar 2005 | Íþróttir | 391 orð

Drífa fær ekki leikheimild með Valsliðinu

DRÍFA Skúladóttir, landsliðskona í handknattleik, fær ekki leikheimild á Íslandi þrátt fyrir að hafa rift samningi sínum við þýska liðið SV Berliner í nóvember - og snúið heim. Meira
16. febrúar 2005 | Íþróttir | 779 orð | 1 mynd

Ferðamaður á leikskýrslu

MIKIL umræða hefur verið á undanförnum misserum vegna fjölda erlendra leikmanna í efstu deild karla í körfuknattleik - og eru skiptar skoðanir um þau málefni. Erlendir leikmenn hafa sett svip sinn á efstu deild kvenna og 1. Meira
16. febrúar 2005 | Íþróttir | 129 orð

Fimmtán lið í sænsku úrvalsdeildinni?

SÆNSKA knattspyrnusambandið hefur samþykkt að ef Örebro vinnur aftur sæti sitt í úrvalsdeildinni síðar í þessari viku verði 15 lið í deildinni í ár í stað 14. Örebro var sent niður í 1. Meira
16. febrúar 2005 | Íþróttir | 650 orð | 1 mynd

Fram skorti þrek gegn FH

FH þurfti að hafa fyrir hlutunum til þess að hrista hið unga og efnilega lið Fram af sér í viðureign þeirra í DHL-deild kvenna í gær en Hafnarfjarðarliðið gerði sex mörk gegn einu á síðustu mínútum leiksins og tryggði sér 32:25-sigur. Meira
16. febrúar 2005 | Íþróttir | 384 orð | 1 mynd

Færir íþróttahreyfingunni 65-70 millj. á fjórum árum

"ÞESSI samningur við fyrirtækin fjögur er afar mikilvægur fyrir íþróttahreyfinguna. Meira
16. febrúar 2005 | Íþróttir | 222 orð | 1 mynd

Gauti setti met í Globen

GAUTI Jóhannesson, hlaupari úr UMSB, bætti í gær Íslandsmetið í 800 metra hlaupi innanhúss á GE galan-mótinu sem haldið var í Globen-höllinni í Stokkhólmi. Gauti kom fyrstur í mark í B-riðli mótins á tímanum 1. Meira
16. febrúar 2005 | Íþróttir | 129 orð

Guðmundur spilar enn með Skövde

GUÐMUNDUR Ingi Magnússon, fyrrum leikmaður Víkings, spilar enn með Skövde AIK í sænsku 3. deildinni í knattspyrnu en hann er á 41. aldursári. Meira
16. febrúar 2005 | Íþróttir | 687 orð

HANDKNATTLEIKUR Íþróttahús Fram, Safamýri, 1. deild kvenna, DHL-deildin...

HANDKNATTLEIKUR Íþróttahús Fram, Safamýri, 1. deild kvenna, DHL-deildin, þriðjud. 15. febrúar. Fram - FH 25:32 Gangur leiksins : 1:3, 3:6, 7:12, 8:16, 14:19 , 16:21, 20:23, 23:25, 25:32 . Meira
16. febrúar 2005 | Íþróttir | 51 orð

í kvöld

HANDKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, DHL-deildin: Austurberg: ÍR - HK 19.15 Hlíðarendi: Valur - Haukar 20 Vestmannaeyjar: ÍBV - Þór 20 1. deild kvenna, DHL-deilin: Ásvellir: Haukar - Stjarnan 18 Vestmannaeyjar: ÍBV - Víkingur 18 KÖRFUKNATTLEIKUR 1. Meira
16. febrúar 2005 | Íþróttir | 368 orð | 1 mynd

* JÓN Arnór Stefánsson gerði 8 stig í fyrrakvöld þegar Dynamo St...

* JÓN Arnór Stefánsson gerði 8 stig í fyrrakvöld þegar Dynamo St. Pétursborg vann neðsta liðið, Ekaterinburg, í rússnesku 1. deildinni, 101:70, á útivelli. Jón Arnór og félagar eru sem fyrr í fimmta sæti deildarinnar. Meira
16. febrúar 2005 | Íþróttir | 101 orð

KA deildarmeistari kvenna

KA varð í fyrrakvöld sigurvegari í 1. deild kvenna í blaki, án þess að spila. Þróttur úr Reykjavík var eina liðið sem gat ógnað KA-konum en Þróttarar steinlágu fyrir HK, 3:0, og þar með voru möguleikar þeirra endanlega úr sögunni. Meira
16. febrúar 2005 | Íþróttir | 226 orð

Markaveisla á Nou Camp

NÍU mörk litu dagsins ljós á Nou Camp í Barcelona í gærkvöld þegar úrvalslið Brasilíumannsins Ronaldinho og Úkraínumannsins Andriy Shevchenko leiddu saman hesta sína í ágóðaleik fyrir bágstadda í Asíu sem eiga um sárt að binda eftir hamfarirnar á öðrum... Meira
16. febrúar 2005 | Íþróttir | 123 orð

Roland Eradze í banni til 7. mars

ROLAND Valur Eradze, landsliðsmarkvörður í handknattleik og leikmaður ÍBV, var í gær úrskurðaður í 18 daga keppnisbann af aganefnd HSÍ. Meira
16. febrúar 2005 | Íþróttir | 109 orð

Sigmundur dæmir í Evrópudeildinni

SIGMUNDUR Már Herbertsson körfuknattleiksdómari hefur verið valinn til að dæma leik Daemon Astronauts frá Hollandi og Iscar Strauss Nahariya frá Ísrael í 16 liða úrslitum Evrópudeildarinnar en þau fara fram í Hollandi 25. febrúar. Meira
16. febrúar 2005 | Íþróttir | 137 orð | 1 mynd

Skoða ekki vegabréf leikmanna

ARSENE Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, segir að hann þurfi ekki að verja þá ákvörðun sína að velja 16 erlenda leikmenn í hóp Arsenal fyrir leikinn gegn Crystal Palace í ensku úrvalsdeildinni í fyrrakvöld. Meira
16. febrúar 2005 | Íþróttir | 424 orð | 1 mynd

Vettlingatök hjá aganefnd

GÍSLI Hlynur Jóhannsson handknattleiksdómari er allt annað en ánægður með úrskurð aganefndar Handknattleikssambands Íslands frá því í gær er landsliðsmarkvörðurinn Roland Valur Eradze var úrskurðaður í 18 daga keppnisbann vegna framkomu sinnar og hegðunar í undanúrslitaleik ÍBV gegn ÍR á laugardag. Meira
16. febrúar 2005 | Íþróttir | 263 orð | 1 mynd

Wallau býður Einari Erni nýjan samning

"MÉR var boðinn tveggja ára samningur við félagið í gær. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.