Greinar fimmtudaginn 17. mars 2005

Fréttir

17. mars 2005 | Innlendar fréttir | 395 orð

23 milljónir greiddar úr Flutningsjöfnunarsjóði

GREIDDAR voru um 23 milljónir króna úr Flutningsjöfnunarsjóði olíuvara vegna gasolíu sem fór til framkvæmdanna við Kárahnjúka í fyrra. Þetta er samkvæmt óendurskoðuðu uppgjöri fyrir árið 2004. Meira
17. mars 2005 | Innlendar fréttir | 477 orð | 1 mynd

Almenn gjaldskrá lækkar um 25%

"ÞETTA er mjög ánægjuleg aðgerð og mun skipta marga verulegu máli," sagði Jakob Björnsson formaður bæjarráðs Akureyrar um þá tillögu skólanefndar bæjarins að gjaldskrá leikskóla verði einfölduð frá því sem nú er með því að hafa eitt gjald... Meira
17. mars 2005 | Innlendar fréttir | 588 orð | 1 mynd

Áhyggjur af of háum byggingum

Rammaskipulag Mýrargötu-slippsvæðisins var kynnt á fjölsóttum opnum fundi í BÚR-húsinu í gær en rammaskipulag er ekki lögformlegt skipulagsstig heldur eins konar millistig aðalskipulags og deiliskipulags. Meira
17. mars 2005 | Innlendar fréttir | 561 orð | 1 mynd

Ákvæði um umhverfisrétt þurfa að vera skýr

Í MÁLSTOFU á vegum Lagastofnunar Háskóla Íslands og Landverndar um umhverfisrétt og stjórnarskrána lýsti Ole Kristian Fauchald, dósent við Óslóarháskóla og sérfræðingur í umhverfisrétti, reynslu Norðmanna af umhverfisákvæði sem tekið var upp í norsku... Meira
17. mars 2005 | Innlendar fréttir | 101 orð

Breytingar á Dalvík | Bæjarstjórn Dalvíkurbyggðar samþykkti samhljóða á...

Breytingar á Dalvík | Bæjarstjórn Dalvíkurbyggðar samþykkti samhljóða á fundi sínum í vikunni að veita Gunnhildi Gylfadóttur lausn frá störfum sem aðalmaður í bæjarstjórn Dalvíkurbyggðar og sem formaður landbúnaðarráðs og að veita Þorsteini Hólm... Meira
17. mars 2005 | Innlendar fréttir | 183 orð | 1 mynd

Byggðinni sem fyrir er sýnd virðing

VEL VAR mætt á opnum fundi í BÚR-húsinu við Grandagarð í gær þar sem rammaskipulag Mýrargötu-Slippsvæðisins var kynnt en þar er gert ráð fyrir um 500 nýjum íbúðum og 15 þúsund fermetra atvinnuhúsnæði. Meira
17. mars 2005 | Innlendar fréttir | 56 orð

Eldur í nuddstofu

ELDUR kom upp í einbýlishúsi við Fjarðarstræti á Ísafirði á þriðja tímanum í gær. Kviknaði hann í herbergi sem notað er sem nuddstofa. Meira
17. mars 2005 | Erlendar fréttir | 937 orð | 1 mynd

ESB þrýstir á stjórn Króata

Fréttaskýring | Forsvarsmenn í Evrópusambandinu hafa ákveðið að fresta viðræðum við stjórnvöld í Króatíu um aðild að sambandinu um óákveðinn tíma. Davíð Logi Sigurðsson kynnti sér ástæður þessarar ákvörðunar. Meira
17. mars 2005 | Innlendar fréttir | 93 orð

Fangelsi fyrir innbrot í skóla

HÉRAÐSDÓMUR Reykjavíkur dæmdi í gær karlmann á þrítugsaldri í 3 mánaða fangelsi fyrir innbrot og þjófnað í Lágafellsskóla í Mosfellsbæ í marsmánuði 2004 þar sem stolið var verkfærum að verðmæti 832 þúsund krónur. Meira
17. mars 2005 | Innlendar fréttir | 105 orð

Fjórir dæmdir til dauða

AFGANSKUR dómstóll dæmdi í gær fjóra menn til dauða vegna sjálfsmorðsárásarinnar á íslenska friðargæsluliða í Hænsnastræti í Kabúl í fyrrahaust og vegna hryðjuverkastarfsemi og árásar á bandarískt öryggisgæslufyrirtæki tveimur mánuðum áður. Meira
17. mars 2005 | Innlendar fréttir | 179 orð

Fjórir undir grun vegna barnakláms

FJÖLDI grunaðra í barnaklámsmáli sem lögreglumbættin í Reykjavík, Kópavogi og Akureyri eru að rannsaka er kominn í fjóra eftir yfirheyrslur yfir manni á Akureyri fyrr í vikunni. Meira
17. mars 2005 | Innlendar fréttir | 104 orð | 1 mynd

Flugfargjöld 4,4% hærri en fyrir ári

FLUGFARGJÖLD til útlanda hafa hækkað um 4,4% milli ára, samkvæmt undirvísitölu neysluverðs í mælingum Hagstofu Íslands. Er þá miðað við mars árið 2004 og sama mánuð í ár. Hækkun frá febrúar sl. Meira
17. mars 2005 | Innlendar fréttir | 258 orð | 2 myndir

Fyrstu tölur í rektorskjöri um kl. 20 í kvöld

SÍÐARI umferð rektorskjörs Háskóla Íslands fer fram í dag, og verður kosið á milli Ágústs Einarssonar og Kristínar Ingólfsdóttur. Kjörfundur stendur frá 9 til 18, og verða fyrstu tölur væntanlega birtar um kl. 20, og úrslit ljós um kl. 23 í kvöld. Meira
17. mars 2005 | Innlendar fréttir | 464 orð | 1 mynd

Gjaldskylda kemur til greina að mati rektors

HÁSKÓLI Íslands mun taka upp viðræður við Bílastæðasjóð Reykjavíkurborgar um framtíðarfyrirkomulag bílastæðamála skólans, og kemur m.a. Meira
17. mars 2005 | Innlendar fréttir | 304 orð | 2 myndir

Hafís lokar siglingaleiðinni við Horn

HAFÍS er landfastur við Horn og hefur lokað siglingaleiðinni öllum venjulegum skipum. Þá eru allir firðir og vogar norðan Gjögurs og að Horni fullir af ís að því er fram kom í ískönnunarflugi í gær. Meira
17. mars 2005 | Innlendar fréttir | 169 orð | 1 mynd

Hagkvæmt að sameina Iceland Express og Sterling

HARALD Andresen, forstjóri norræna lágfargjaldaflugfélagsins Sterling, er þeirrar skoðunar að það sé hagkvæmt að sameina Iceland Express og Sterling. Í samtali við Viðskiptablað Morgunblaðsins í dag segir Harald Andresen m.a. Meira
17. mars 2005 | Innlendar fréttir | 490 orð

Háþrýstingur á meðgöngu getur verið hættulegur

KONUM með of háan blóðþrýsting á meðgöngu er 2-3 sinnum hættara við að deyja af völdum hjarta- og æðasjúkdóma síðar á ævinni, og lífslíkur þeirra eru um 5-7 árum skemmri en kvenna sem hafa eðlilegan blóðþrýsting á meðgöngu. Meira
17. mars 2005 | Erlendar fréttir | 184 orð | 1 mynd

Íraksþing hefur störf

LÝÐRÆÐISLEGT þing var sett í Írak í gær, hið fyrsta sem þar starfar í nær hálfa öld og sóru fulltrúarnir 275 embættiseið við hátíðlega athöfn. George W. Meira
17. mars 2005 | Innlendar fréttir | 209 orð

Lágmarksviðurlög í sjávarútvegi afnumin

ALÞINGI samþykkti í gær frumvarp um að afnumin verði lágmarksviðurlög við brotum á lögum um fiskveiðar og sjávarnytjar innan fiskveiðilandhelginnar og utan lögsögu Íslands. Meira
17. mars 2005 | Innlendar fréttir | 153 orð | 1 mynd

Leynimakkið gerði þetta skemmtilegt

Innri Njarðvík | Leikskólabörn á Holti í Innri-Njarðvík afhentu leikskólastjóra mósaíkverk með merki skólans sem þau höfðu búið til ásamt Söru Dögg Gylfadóttur myndmenntakennara á 20 ára afmæli skólans sl. þriðjudag. Meira
17. mars 2005 | Erlendar fréttir | 102 orð | 1 mynd

Leyniþjónustan farin frá Beirút

FÖGNUÐUR ríkti í Beirút, höfuðborg Líbanons, í gær þegar ljóst varð að sýrlenskir leyniþjónustumenn hefðu verið kallaðir frá borginni. Meira
17. mars 2005 | Innlendar fréttir | 124 orð | 1 mynd

Lifandi myndir af fasteignum á mbl.is

Fasteignasjónvarpsþátturinn Þak yfir höfuðið hóf göngu sína á SkjáEinum á þriðjudag. Meira
17. mars 2005 | Innlendar fréttir | 202 orð

Lýsir metnaðarleysi íslenskra stjórnvalda

MIÐSTJÓRN Samiðnar lýsir yfir miklum vonbrigðum með ákvörðun Ríkiskaupa um að hafna tilboði Slippstöðvarinnar í viðgerðir á Ægi og Tý og taka pólsku tilboði, þar sem munurinn á tilboðunum var óverulegur. Meira
17. mars 2005 | Innlendar fréttir | 93 orð

Lækka hámarkshraða | Sveitarstjórn Skútustaðahrepps fjallaði á fundi...

Lækka hámarkshraða | Sveitarstjórn Skútustaðahrepps fjallaði á fundi sínum um bréf frá Vegagerðinni þar sem skýrt er frá því að ósk hafi borist um nýja vegtengingu að ferðamannamóttöku í Vogum. Meira
17. mars 2005 | Innlendar fréttir | 699 orð | 1 mynd

Markviss sérkennsla leið til árangurs

Í finnska skólakerfinu er lögð áhersla á að grípa snemma inn í ef nemendur eiga í erfiðleikum. Steingerður Ólafsdóttir sat ráðstefnu um niðurstöður PISA-rannsóknarinnar í Helsinki. Meira
17. mars 2005 | Innlendar fréttir | 133 orð

Meðallaun í bönkunum voru 620 þúsund krónur í fyrra

MEÐALLAUN og hlunnindi í viðskiptabönkunum þremur voru rúmlega 620 þúsund á mánuði á árinu 2004 en stöðugildi hjá bönkunum voru alls um 3.800 talsins, á Íslandi og erlendis. Flest stöðugildi voru hjá KB banka, eða 1. Meira
17. mars 2005 | Innlendar fréttir | 85 orð

Milt veður í páskavikunni

VEÐURSTOFAN spáir fremur mildu veðri í páskavikunni, ríkjandi austan- og suðaustanáttum og hita fyrir ofan frostmark á láglendi. Úrkoma verður öðru hvoru alla vikuna, en þó einna síst suðvestan- og vestanlands. Meira
17. mars 2005 | Erlendar fréttir | 58 orð | 1 mynd

Mótmæli á minningardegi

LETTNESKIR lögreglumenn leiða burt konu, sem er klædd eins og fangi í útrýmingarbúðum nasista. Meira
17. mars 2005 | Innlendar fréttir | 92 orð | 2 myndir

Mýs og gjafablóm á frímerkjum

TVÆR íslenskar músategundir eru myndefni á frímerkjum sem Íslandspóstur hefur gefið út. Einnig eru komin út svokölluð tækifærisfrímerki. Á músafrímerkjunum eru myndir af hagamús og húsamús. Meira
17. mars 2005 | Innlendar fréttir | 113 orð

Nauðsynlegt að selja Ríkisútvarpið

EFTIRFARANDI ályktun hefur borist frá Heimdalli: "Í ljósi þeirra deilna sem staðið hafa um rekstrarfyrirkomulag Ríkisútvarpsins áréttar Heimdallur, félag ungra sjálfstæðismanna í Reykjavík, að nauðsynlegt er að selja Ríkisútvarpið hið snarasta. Meira
17. mars 2005 | Innlendar fréttir | 144 orð

Ný miðlunarverðlaun Sameinuðu þjóðanna

AUGLÝST hefur verið eftir tilnefningum íslenskra nýmiðlunarlausna í landskeppni World Summit Award - nýmiðlunarverðlauna Sameinuðu þjóðanna. Þær tilnefningar sem berast fara fyrir dómnefnd sem velur bestu lausnina í hverjum flokki. Meira
17. mars 2005 | Innlendar fréttir | 54 orð

Ný stjórn Lögmannafélagsins

Á AÐALFUNDI Lögmannafélags Íslands, sem haldinn var á Radison SAS Hótel Sögu, 11. mars sl., var Helgi Jóhannesson hrl., kjörinn formaður félagsins til eins árs. Aðrir nýir stjórnarmenn eru Stefán Geir Þórisson hrl., og Helga Jónsdóttir hdl. Meira
17. mars 2005 | Innlendar fréttir | 189 orð | 1 mynd

Nýtt vefsetur í fötlunarfræðum við HÍ

NÝTT vefsetur í fötlunarfræðum við Háskóla Íslands var opnað í síðustu viku. Meira
17. mars 2005 | Innlendar fréttir | 910 orð | 3 myndir

Óttast að ekki dragi úr pólitískum áhrifum á Ríkisútvarpið

ÞINGMENN stjórnarandstöðunnar, sem Morgunblaðið ræddi við í gær, óttast m.a. að ekki dragi úr flokkspólitískum áhrifum á Ríkisútvarpið, nái frumvarp menntamálaráðherra um Ríkisútvarpið sf. fram að ganga í óbreyttri mynd. Meira
17. mars 2005 | Innlendar fréttir | 246 orð | 1 mynd

"Einn með kláran meirihluta"

KJALAR ehf., félag í aðaleigu Ólafs Ólafssonar, stjórnarformanns Samskipa, hefur eignast 55,7% hlut í Keri hf., sem er aðaleigandi Olíufélagsins hf. Félagið átti áður 41% í Keri. Kjalar keypti bæði mestan hlut Vogunar (áður Hvals hf. Meira
17. mars 2005 | Innlendar fréttir | 128 orð

Rekstrarbati

Akureyr i | Rekstur Norðlenska batnaði verulega milli áranna 2003-4 eða um 100 milljónir króna. Rekstrarbati nemur um 300 milljónum frá árinu 2001. Heildarvelta Norðlenska á síðasta ári var 2.380 milljónir króna. Meira
17. mars 2005 | Innlendar fréttir | 490 orð | 1 mynd

Reksturinn jákvæður um 240 milljónir króna

REKSTUR Akureyrarbæjar gekk vel á síðastliðnu ári. Ársreikningurinn var til umræðu á fundi bæjarstjórar, en samkvæmt honum var niðurstaðan sú að rekstur sveitarfélagsins var jákvæður um 240 milljónir króna. Meira
17. mars 2005 | Innlendar fréttir | 93 orð | 1 mynd

Risastór ratleikur

Hellisheiði | Lið Yotoo úr Segli náði bestum árangri í DS-Göngunni, póstakeppni á vegum skátanna sem haldin var á Hellisheiði nýlega. Alls mættu 6 lið til keppni en þetta er í fjórða sinn sem til hennar er efnt. Meira
17. mars 2005 | Innlendar fréttir | 57 orð | 1 mynd

Róleg í blíðunni | Myndarleg ugla gerði sig heimakomna framan Hrafnagils...

Róleg í blíðunni | Myndarleg ugla gerði sig heimakomna framan Hrafnagils í Eyjafjarðarsveit einn morguninn í vikunni og var bara hin rólegasta í blíðunni. Meira
17. mars 2005 | Innlendar fréttir | 47 orð

Samið við ríkið vegna LSH

Starfsmannafélag Reykjavíkurborgar hefur gert kjarasamning við ríkisvaldið vegna félagsmanna sinna á Landspítala - háskólasjúkrahúsi. Meira
17. mars 2005 | Innlendar fréttir | 567 orð | 1 mynd

Samkeppnisstaða einkaaðila skekkt

AFAR skiptar skoðanir eru á því hvort nýtt frumvarp um Ríkisútvarpið sé til bóta eða ekki. Stíga hefði átt skrefið til fulls í frumvarpinu og gera RÚV hreinlega að hlutafélagi. Gott er að betri stjórnsýsla innan stofnunarinnar sé tryggð. Meira
17. mars 2005 | Innlendar fréttir | 376 orð

Segja Bónus hafa haft áhrif á niðurstöðurnar

KRÓNAN var oftast með lægsta verðið í verðkönnun á matvöru sem verðlagseftirlit ASÍ gerði í matvöruverslunum á þriðjudag og birti á vef sambandsins í gærkvöldi. Verslanir Bónuss eru ekki hafðar með í verðsamanburðinum. Meira
17. mars 2005 | Erlendar fréttir | 512 orð | 1 mynd

Segja Silvio Berlusconi hræðast dóm kjósenda

FRÉTTASKÝRENDUR á Ítalíu voru á einu máli um það í gær að þá ákvörðun Silivos Berlusconis að hefja brottflutning ítalskra hermanna frá Írak síðar á þessu ári bæri að skýra með tilliti til pólitískra hagsmuna forsætisráðherrans. Meira
17. mars 2005 | Innlendar fréttir | 135 orð | 1 mynd

Sleppir ekki Grímsey

Hörður Torfason, söngvaskáld og leikari, hefur verið á hringferð um Ísland með gítarinn sinn stanslaust síðan 1970. Árlega fer hann að minnsta kosti einn hring - sum árin hafa hringirnir orðið tveir. Meira
17. mars 2005 | Erlendar fréttir | 167 orð

Smáfólkið var vel gefið

VÍSINDAMENN hafa nú rannsakað í hálft ár beinaleifar af konu sem fundust á eynni Flores í Indónesíu, að sögn Aftenposten . Konan var aðeins um metri á hæð en ekki dvergur, hlutföllin voru rétt. Meira
17. mars 2005 | Innlendar fréttir | 839 orð | 1 mynd

Spáð lægri fargjöldum

Farþegar um Leifsstöð 13,7% fleiri en í fyrra Umferð farþega um Keflavíkurflugvöll og Leifsstöð jókst um 12% í febrúarmánuði sl. miðað við sama mánuð í fyrra. Fyrstu tvo mánuði ársins fóru 154 þúsund farþegar um völlinn, sem er 13,7% fjölgun milli ára. Meira
17. mars 2005 | Innlendar fréttir | 321 orð

Spá þúsund nýjum íbúum á þremur árum

Reykjanesbær | Gert er ráð fyrir að íbúum Reykjanesbæjar fjölgi um ríflega eitt þúsund á næstu þremur árum. Í þriggja ára fjárhagsáætlun bæjarsjóðs er gert ráð fyrir verulegri aukningu á útsvars- og fasteignatekjum á tímabilinu. Meira
17. mars 2005 | Innlendar fréttir | 106 orð

Stolin nærföt

Fullorðinn maður var handtekinn eftir að hafa brotist inn og stolið kvenmannsnærfötum í búð á Laugavegi á þriðjudag. Einar Kolbeinsson yrkir: Rökvís þessi ráðin tók, - rúðubrot við trega, krækti sér í kvenmannsbrók, og kættist ógurlega. Meira
17. mars 2005 | Innlendar fréttir | 94 orð

Stúdentar vilja aðrar lausnir

STÚDENTAR við Háskóla Íslands hafa fulla trú á því að háskólanum takist að leysa bílastæðamál skólans með öðrum hætti en að taka upp gjaldskyldu, segir Jarþrúður Ásmundsdóttir, formaður stúdentaráðs HÍ. Meira
17. mars 2005 | Erlendar fréttir | 178 orð | 1 mynd

Sýknaðir af ákæru um tilræði

EFTIR réttarhöld sem staðið hafa í tvö ár sýknaði dómari í Vancouver í Kanada í gær tvo menn sem ákærðir voru fyrir tvö sprengjutilræði er urðu 329 manns að bana um borð í flugvél Air India yfir Atlantshafi og tveim mönnum á flugvellinum í Tókýó í Japan... Meira
17. mars 2005 | Innlendar fréttir | 140 orð

Takmörk verði sett á eignarhald á fjölmiðlum

VONIR standa til að fjölmiðlanefnd menntamálaráðherra, sem skipuð var sl. haust, skili niðurstöðum sínum fyrir mánaðamót. Meira
17. mars 2005 | Innlendar fréttir | 152 orð | 1 mynd

Tillaga um skipulag Helgafellslands samþykkt

Mosfellsbær | Tillaga frá Teiknistofu Gylfa Guðjónssonar og félaga varð hlutskörpust í hönnunarsamkeppni að rammaskipulagi Helgafellslands, en það er annað tveggja svæða þar sem meginuppbygging verður á næstu árum í Mosfellsbæ, og gert ráð fyrir rúmlega... Meira
17. mars 2005 | Erlendar fréttir | 132 orð | 1 mynd

Tilnefnir Wolfowitz

LÍKLEGT er að Paul Wolfowitz, næstráðandi í bandaríska varnarmálaráðuneytinu, verði næsti yfirmaður Alþjóðabankans. George W. Meira
17. mars 2005 | Innlendar fréttir | 119 orð

Tónlistarhátíð

Músík í Mývatnssveit" er heiti á tónlistardagskrá sem haldin verður í 8. sinn nú um páskana. Tónleikar verða á skírdagskvöld kl. 20 þar sem fram kemur kvartettinn "Út í vorið" og flytur fjölbreytta efnisskrá, m.a. Meira
17. mars 2005 | Innlendar fréttir | 513 orð | 1 mynd

Tveir heimar mætast

EKKI komast nærri allar hljómsveitir sem vilja á dagskrá rokkhátíðar alþýðunnar, Aldrei fór ég suður, sem haldin verður á Ísafirði í annað sinn nú um páskana. Meira
17. mars 2005 | Innlendar fréttir | 301 orð | 1 mynd

Umræðu um Ríkisútvarpið frestað fram í apríl

FYRSTU umræðu um frumvarp menntamálaráðherra um Ríkisútvarpið sf., sem fara átti fram á Alþingi í dag, hefur verið frestað fram í byrjun apríl. Meira
17. mars 2005 | Erlendar fréttir | 105 orð

Upprættu barnaklámhring í 12 löndum

MEIRA en 500 manns í 12 löndum hafa verið handteknir í tengslum við rannsókn á sölu á barnaklámi um Netið. Meira
17. mars 2005 | Innlendar fréttir | 325 orð

UVS og Roche gera með sér samstarfssamning

SAMNINGUR hefur verið gerður milli líftæknifyrirtækisins Urðar, Verðandi, Skuldar (UVS) og Roche Diagnostics í Basel í Sviss um samstarf á sviði krabbameinsrannsókna, sem einkum mun beinast að rannsókn á líffræðilegum eiginleikum krabbameinsæxla. Meira
17. mars 2005 | Innlendar fréttir | 129 orð

Útskrifuð af Barnaspítala Hringsins við ágæta líðan

LITLA stúlkan, sem féll af svölum fjölbýlishúss í Reykjavík fyrir skömmu, hefur nú verið útskrifuð af Barnaspítala Hringsins. Stúlkan er við ágæta líðan samkvæmt upplýsingum frá Barnaspítala Hringsins. Meira
17. mars 2005 | Innlendar fréttir | 191 orð | 1 mynd

Var ákveðinn í að byggja á sama stað

LEIFUR Halldórsson, eigandi fiskþurrkunarfyrirtækisins Klumbu ehf. í Ólafsvík, sem brann í september í fyrra tók fyrstu skóflustunguna að nýrri verksmiðju fyrirtækisins í gær. Verksmiðjan verður áfram í Ólafsvík, en í hinum enda bæjarins. Meira
17. mars 2005 | Innlendar fréttir | 165 orð | 1 mynd

Vegið að rótum íslensks iðnaðar

Bæjarstjórn Akureyrar lýsir miklum vonbrigðum með þá ákvörðun Ríkiskaupa að ganga að tilboði pólskrar skipasmíðastöðvar í viðgerðir á varðskipunum Ægi og Tý. Meira
17. mars 2005 | Innlendar fréttir | 62 orð

Viðbúnaður vegna orrustuþotu

LANDHELGISGÆSLAN var sett í viðbragðsstöðu í gær þegar bresk orrustuflugvél af gerðinni Tornado missti afl á öðrum hreyflinum suður af landinu. Meira
17. mars 2005 | Innlendar fréttir | 152 orð

Vilja að verkið verði unnið hérlendis

FÉLAG járniðnaðarmanna mótmælir harðlega þeirri ákvörðun Ríkiskaupa að ganga til samninga við pólska skipasmíðastöð um viðgerðir á varðskipunum Ægi og Tý. Segir m.a. Meira
17. mars 2005 | Innlendar fréttir | 240 orð | 1 mynd

Vilja fá eitthvað úr fornöldinni

"VIÐ vorum beðnir um þetta, við spilum ekki nema við séum beðnir," sagði Vilberg Vilbergsson, rakari á Ísafirði, foringi hljómsveitarinnar sem við hann er kennd, Djassband Villa Valla. Meira
17. mars 2005 | Erlendar fréttir | 354 orð

Vörnin í sókn í Jackson-máli

SÝNT þykir að verjendur Michaels Jacksons hafi náð að veikja verulega málflutning þeirra sem saka poppstjörnuna um að hafa misnotað ungan dreng kynferðislega. Meira
17. mars 2005 | Innlendar fréttir | 206 orð

Ökumaður sýknaður af bótakröfu

HÉRAÐSDÓMUR Norðurlands eystra hefur sýknað ökumann bíls og tryggingafélag hennar af bótakröfu manns, sem varð fyrir bílnum í miðbæ Akureyrar að sumarlagi árið 1998. Meira

Ritstjórnargreinar

17. mars 2005 | Leiðarar | 418 orð

Merkileg tilraun í Sjálandsskóla

Samningurinn, sem bæjaryfirvöld í Garðabæ eru reiðubúin að bjóða kennurum við Sjálandsskóla, hlýtur að vekja vonir hjá grunnskólakennurum um að það geti tekizt að brjótast út úr þeirri kyrrstöðu, sem kjaramál þeirra eru í. Meira
17. mars 2005 | Leiðarar | 544 orð

Óvissan um framtíð Vatnsmýrarinnar

Á fundi borgarstjórnar í fyrradag sagði Steinunn Valdís Óskarsdóttir borgarstjóri að borgin væri sammála samgönguyfirvöldum um það að bygging samgöngumiðstöðvar við Reykjavíkurflugvöll yrði ekki til þess að festa flugvöllinn í sessi. Meira
17. mars 2005 | Staksteinar | 293 orð | 1 mynd

Úrelt flutningsjöfnun

Valgerður Sverrisdóttir, iðnaðar- og viðskiptaráðherra, svaraði í vikunni fyrirspurn Sigurjóns Þórðarsonar alþingismanns um það hvernig þeim hálfa milljarði króna er ráðstafað, sem árlega er innheimtur í svokallað flutningsjöfnunargjald af olíuvörum. Meira

Menning

17. mars 2005 | Tónlist | 81 orð | 1 mynd

12 lög á uppleið!

HLJÓMSVEITIN Á móti sól ætti að vera í essinu sínu um þessar mundir, enda fer sólin hækkandi með hverju deginum sem líður. Í samræmi við það er nýjasta plata þeirra, 12 íslensk popplög , á uppleið á Tónlistanum. Meira
17. mars 2005 | Tónlist | 306 orð | 1 mynd

Aðlögunarhæfni fagfólks skiptir sköpum

SINFÓNÍUHLJÓMSVEIT Íslands berst óvæntur liðsauki á tónleikum í kvöld og annað kvöld í forföllum Rumon Gamba, aðalhljómsveitarstjóra sveitarinnar. Í stað Gamba kemur samlandi hans, breski stjórnandinn Owain Arwel Hughes. Meira
17. mars 2005 | Fjölmiðlar | 397 orð

Efni í stjörnu

ÞAÐ ER í tísku að afskrifa það sem nær vinsældum og líta niður á það. Þannig þykjast margir hafa lítið álit á Idol-stjörnuleit og afgreiða hana sem fokdýra karókíkeppni. Sannleikurinn er hins vegar sá, að keppnin þjónar töluverðum tilgangi. Meira
17. mars 2005 | Tónlist | 122 orð | 1 mynd

Einbeitir sér að einkalífinu

MARIO Vasquez, 27 ára þátttakandi í American Idol -keppninni, tók skyndilega þá ákvörðun í síðustu viku að hætta í keppninni. Ákvörðunin kom mjög á óvart, enda var hann kominn í 12 manna úrslit og talinn meðal líklegra sigurvegara. Meira
17. mars 2005 | Tónlist | 931 orð | 1 mynd

Erfitt en gefandi

Það var ekki laust við að það yki talsvert á eftirvæntinguna fyrir tónleika Placido Domingo og Önu Mariu Martinez með íslenskum tónlistarmönnum í Egilshöll á sunnudag, að ferðin á tónleikana skyldi taka hátt í klukkutíma, með spennuþrunginni... Meira
17. mars 2005 | Fjölmiðlar | 103 orð | 1 mynd

Fasteignasjónvarp

Fasteignaþátturinn Þak yfir höfuðið hóf göngu sína á Skjá einum á þriðjudaginn var. Meira
17. mars 2005 | Tónlist | 77 orð | 1 mynd

Goðsögn!

SÖNGVARINN og píanóleikarinn Ray Charles lést um svipað leyti og verið var að fullgera mynd um ævi hans, Ray . Jamie Foxx hlaut Óskarsverðlaunin fyrir túlkun sína á Charles og myndin fékk almennt góða dóma. Meira
17. mars 2005 | Kvikmyndir | 2363 orð | 1 mynd

Góðkynja kæruleysi

Allt stefnir í að fyrstu þrjár kvikmyndir leikstjórans Dags Kára Péturssonar verði á þremur mismunandi tungumálum. Inga Rún Sigurðardóttir ræddi við hann á móðurmálinu. Meira
17. mars 2005 | Tónlist | 87 orð | 1 mynd

Hálfur dalur!

RAPPARINN 50 Cent hefur sigrað Ísland. Hann varð opinberlega Íslandsvinur í ágúst í fyrra, þegar hann spilaði fyrir troðfullri Laugardalshöll ásamt vinum sínum í G Unit. Meira
17. mars 2005 | Tónlist | 56 orð | 1 mynd

Horft um öxl

ROKKSÖNGVARINN Eiríkur Hauksson mun troða upp ásamt hljómsveit á NASA í apríl, nánar tiltekið þann 7., 8. og 9. apríl. Eiríkur mun þar flytja öll sín vinsælustu lög auk þess sem sígildir slagarar rokksögunnar verða á boðstólum. Meira
17. mars 2005 | Fjölmiðlar | 179 orð | 1 mynd

Íslensk brúðhjón í amerískt sjónvarp

DÓRU Ósk Bragadóttur, vefstjóra Brúðkaupsvefjarins ( www.brudkaupsvefur.is ) hefur verið falið að finna tilvonandi íslensk brúðhjón, sem væru til í að koma fram í bandarískum brúðkaupsþætti. Meira
17. mars 2005 | Leiklist | 297 orð | 1 mynd

LEIKLIST - Leikfélag Mosfellssveitar

Höfundur: Pétur Eggerz. Leikstjórn og leikmynd: Ingrid Jónsdóttir. Myndvinnsla: Sóla ljósmyndari. Ljósahönnun og tækniráðgjöf: Gísli Berg. Tónlist og leikhljóð: Guðni Franzson. Búningar: Elva Harðardóttir og Gunnhildur Edda Guðmundsdóttir. Frumsýning í Bæjarleikhúsinu 12. mars 2005 Meira
17. mars 2005 | Leiklist | 110 orð | 1 mynd

Leikrit byggt á ástalífi Erikssons

ÁSTALÍF Svens-Görans Erikssons er yrkisefni höfunda leikrits sem sett verður á svið í Svíþjóð í næsta mánuði. Meira
17. mars 2005 | Tónlist | 131 orð | 1 mynd

Ný hljómsveit kynnt

CONCERT með Einar Bárðarson í fararbroddi býður til tónlistarveislu á Hard Rock Café í kvöld. Þar koma fram Hildur Vala, nýkrýnd Idol-stjarna, Nylon og Skítamórall auk þess sem hulunni verður svipt af nýrri hljómsveit, Ísafold. Meira
17. mars 2005 | Tónlist | 74 orð | 1 mynd

O!

ÍRSKI tónlistarmaðurinn Damien Rice er með afbrigðum vinsæll hér á landi, eins og tvennir tónleikar á smekkfullum Nasa bera vitni um. Meira
17. mars 2005 | Tónlist | 102 orð | 1 mynd

Saccani heiðraður í Ungverjalandi

RICO Saccani, fyrrverandi aðalstjórnandi Sinfóníuhljómsveitar Íslands, var í vikunni sæmdur æðsta heiðursmerki Ungverjalands fyrir "glæsilegt starf í þágu ungverskrar menningar" en hann hefur stjórnað bæði Fílharmóníuhljómsveit Búdapest og... Meira
17. mars 2005 | Myndlist | 222 orð | 1 mynd

Skoðar hugmyndafræði vestrans í femínísku samhengi

KANADÍSKA myndlistarkonan og fræðimaðurinn Roewan Crowe er stödd hér á landi í boði Femínistafélags Íslands og SÍM, Sambands íslenskra myndlistarmanna, og heldur fyrirlestur um verk sín og kenningar í SÍM-húsinu í Hafnarstræti í kvöld kl. 20. Meira
17. mars 2005 | Tónlist | 265 orð | 1 mynd

Skorað á Riccardo Muti að segja af sér

STARFSMENN La Scala í Mílanó, um þúsund manns, samþykktu í atkvæðagreiðslu í gær að skora á listrænan stjórnanda hússins, Riccardo Muti, að segja starfi sínu lausu. Þetta er nýjasta versið í deilu þeirri sem skekur nú þetta fræga óperuhús. Meira
17. mars 2005 | Kvikmyndir | 274 orð | 1 mynd

Sykursætur óperudraugur

Leikstjórn: Joel Schumacher. Aðalhlutverk: Gerard Butler, Emmy Rossum, Patrick Wilson, Miranda Richardson og Minnie Driver. Bandaríkin, 135 mín. Meira
17. mars 2005 | Tónlist | 540 orð | 1 mynd

Syngur í sekkjapípuóperu

ÓLAFUR Rúnarsson tenórsöngvari hefur haslað sér völl í sönglífinu á Bretlandseyjum, nýútskrifaður úr Konunglegu skosku músíkakademíunni í Glasgow. Um þessar mundir er Ólafur þó hér heima og syngur í uppfærslu Leikfélags Akureyrar á Óliver. Meira

Umræðan

17. mars 2005 | Aðsent efni | 313 orð | 2 myndir

Ágúst Einarsson næsti rektor Háskóla Íslands

Gylfi Dalmann Aðalsteinsson og Þórhallur Guðlaugsson fjallar um kjör rektors við Háskóla Íslands: "Ágúst hefur sýnt það og sannað að hann er góður stjórnandi og sterkur leiðtogi." Meira
17. mars 2005 | Aðsent efni | 701 orð | 1 mynd

Eignarrétturinn

Bjarni Jónsson fjallar um þjóðfélagsmál: "Síðastliðinn rúman áratug hefur efnahagslíf landsins verið leyst úr læðingi..." Meira
17. mars 2005 | Aðsent efni | 157 orð

Flokkur í flokknum?

Á BAKHLIÐ bæklings sem stuðningsmenn Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur í formannskjöri Samfylkingarinnar hafa gefið út er eftirfarandi upplýst: "Hægt er að skrá sig í Samfylkinguna á heimasíðu Ingibjargar Sólrúnar (... Meira
17. mars 2005 | Aðsent efni | 568 orð | 1 mynd

Háskóli eða háskólasetur - skiptir það öllu máli?

Anna Kristín Gunnarsdóttir fjallar um háskóla á Vestfjörðum: "Að mínum dómi er það misskilningur að háskóli geti ekki risið undir nafni nema hann sé stór." Meira
17. mars 2005 | Aðsent efni | 1023 orð | 1 mynd

Kjarni trúarinnar

Björn H. Jónsson fjallar um trú: "Það vita allir kristnir menn að í bæn er blessandi máttur handa þeim sem þeirra njóta." Meira
17. mars 2005 | Aðsent efni | 363 orð | 1 mynd

Kristínu Ingólfsdóttur til forystu

Ólafur Adólfsson fjallar um kjör rektors við Háskóla Íslands: "Kristín Ingólfsdóttir hefur alla þá kosti til að bera sem prýða þurfa góðan rektor." Meira
17. mars 2005 | Aðsent efni | 319 orð | 1 mynd

Rektor Háskólans kosinn í dag

Ágúst Einarsson fjallar um kjör rektors við Háskóla Íslands: "Háskólinn stendur á tímamótum því það þarf meira fjármagn til hans svo hann geti gegnt skyldum sínum sem alþjóðlegur rannsóknaháskóli." Meira
17. mars 2005 | Aðsent efni | 381 orð | 1 mynd

Skipaiðnaðurinn sitji við sama borð og keppinautarnir

Ingólfur Sverrisson gerir athugasemd við leiðara Morgunblaðsins: "Meginmarkmið íslensks skipaiðnaðar er að standast alla eðlilega samkeppni en tryggja jafnframt að greinin sitji í raun við sama borð og erlendir keppinautar." Meira
17. mars 2005 | Aðsent efni | 445 orð | 1 mynd

Spennandi tækifæri fyrir íslenska upplýsingatækni og nýmiðlun

Friðrik Rafnsson fjallar um landskeppni, World Summit Award, í nýmiðlunarlausnum: "Ég hvet eindregið öll íslensk fyrirtæki, samtök og einstaklinga sem virk eru í upplýsingatækni og nýmiðlun til að kynna sér þessa keppni og taka þátt í henni." Meira
17. mars 2005 | Aðsent efni | 210 orð | 1 mynd

Til stuðnings Ágústi Einarssyni

Helga Kristjánsdóttir fjallar um kjör rektors við Háskóla Íslands: "Ágúst hefur afskaplega ljúfan og látlausan stjórnunarstíl, en skortir þó ekki áræði og ákveðni þegar til þess þarf að taka." Meira
17. mars 2005 | Velvakandi | 323 orð

Velvakandi Svarað í síma 5691100 frá 10-12 og 13-15 | velvakandi@mbl.is

Áður fyrr á ullarfötum VÍSURNAR Áður fyrr á ullarfötum sem birtust í Velvakanda fyrir nokkru eftir fyrirspurn hefi ég aldrei séð fyrr. Meira

Minningargreinar

17. mars 2005 | Minningargreinar | 3771 orð | 1 mynd

INGIRÍÐUR JÓNASDÓTTIR BLÖNDAL

Ingiríður Jónasdóttir Blöndal fæddist á Eiðsstöðum í Blöndudal í Austur-Húnavatnssýslu 9. október 1920. Hún lést á Landspítalanum 8. mars síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Jónas Guðmundsson, bóndi á Eiðsstöðum, f. 19. janúar 1879, d. 25. Meira  Kaupa minningabók
17. mars 2005 | Minningargreinar | 5436 orð | 1 mynd

JÓHANN LÁRUSSON

Jóhann Lárusson fæddist í Gröf í Grundarfirði 26. ágúst 1920. Hann lést á heimili sínu í Hafnarfirði laugardaginn 5. mars síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Lárus Jónsson, útvegsbóndi í Gröf, f. 1.10. 1889 að Ósi í Skógarstrandarhreppi, d. 9.3. Meira  Kaupa minningabók
17. mars 2005 | Minningargreinar | 4018 orð | 1 mynd

ÓLAFUR SVERRISSON

Ólafur Sverrisson fæddist í Hvammi í Norðurárdal 13. maí 1923. Hann lést á Landspítalanum Fossvogi 8. mars síðastliðinn. Foreldrar hans voru Sigurlaug Guðmundsdóttir, f. 24. júlí 1890, d. 18. mars 1971, og Sverrir Gíslason, f. 4. ágúst 1885, d. 24. Meira  Kaupa minningabók

Daglegt líf

17. mars 2005 | Neytendur | 638 orð | 1 mynd

Býður sjálfri sér í mat tvisvar í viku

"Mér finnst gaman að elda og ég er góður kokkur en það er ekkert gaman að elda fyrir einn svo ég geri lítið af því. Þegar ég elda fyrir mig eina þá er það eitthvað einfalt og fljótlegt," segir Aðalheiður Rúnarsdóttir. Meira
17. mars 2005 | Daglegt líf | 623 orð | 1 mynd

Fór í bakaraiðnina fyrir slysni

Bakaraneminn Bylgja Mjöll Halldórsdóttir bar sigur úr býtum í nemakeppni Kornax í brauðbakstri í ár. Meira
17. mars 2005 | Neytendur | 615 orð | 1 mynd

Hamborgarhryggur og lambalæri

Bónus Gildir 17. mars-20. mars verð nú verð áður mælie. verð Grillsagaður lambaframpartur 399 499 399 kr. kg Frosið snyrt lambalæri 799 899 799 kr. kg Ferskir kjúklingabitar 259 329 259 kr. kg Gæðagrís Bayonneskinka 779 1169 779 kr. Meira
17. mars 2005 | Daglegt líf | 267 orð | 1 mynd

Krónan langoftast með lægsta verðið

Krónan er með lægsta verðið í 51 tilviki af 91 í verðkönnun Verðlagseftirlits ASÍ. Bónusverslunin í könnuninni var strikuð út þar sem starfsmenn Bónuss höfðu óeðlileg áhrif á niðurstöður könnunarinnar. Meira
17. mars 2005 | Neytendur | 159 orð

Risotto með sveppum (fyrir tvo)

1l vatn 1 teningur grænmetiskraftur ½ laukur 200 g sveppir (ferskir eða í dós) 3-4 msk. ólífuolía 2 dl hrísgrjón smjörklípa Látið suðuna koma upp í vatninu og setjið þá grænmetiskraftinn útí. Skerið laukinn og sveppina niður. Meira

Fastir þættir

17. mars 2005 | Árnað heilla | 32 orð | 1 mynd

50 ÁRA afmæli . 20. mars nk. verður fimmtug Þórdís Ásgerður...

50 ÁRA afmæli . 20. mars nk. verður fimmtug Þórdís Ásgerður Arnfinnsdóttir, Miðhúsum. Af því tilefni tekur hún og fjölskylda hennar á móti gestum í Valfelli, Borgarhreppi, 18. mars frá kl.... Meira
17. mars 2005 | Árnað heilla | 44 orð | 1 mynd

70 ÁRA afmæli. Föstudaginn 18. mars verður sjötugur Svavar Reynir...

70 ÁRA afmæli. Föstudaginn 18. mars verður sjötugur Svavar Reynir Benediktsson, Asparfelli 6, Reykjavík . Meira
17. mars 2005 | Í dag | 70 orð | 1 mynd

Áfangar í klarinettutónlist

HLJÓMPLATAN Áfangar - Stages inniheldur verk eftir Leif Þórarinsson, Jón Nordal, Pál Pampichler Pálsson, Áskel Másson og Atla Heimi Sveinsson. Meira
17. mars 2005 | Fastir þættir | 185 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | dagbok@mbl.is

Íslandsmótið. Meira
17. mars 2005 | Í dag | 21 orð

Í friði leggst ég til hvíldar og sofna, því að þú, Drottinn, lætur mig...

Í friði leggst ég til hvíldar og sofna, því að þú, Drottinn, lætur mig búa óhultan í náðum. (Sálm. 4, 9.) Meira
17. mars 2005 | Fastir þættir | 787 orð | 2 myndir

Knapamerkjakerfið á að vera grunnmenntun hestamanna

Knapamerkjakerfið hefur verið nokkuð til umræðu að undanförnu, meðal annars eftir að lögð var áhersla á að styrkja undirbúning þess í skýrslu nefndar sem gerði úttekt á aðstöðu til hestamennsku á landsbyggðinni. Meira
17. mars 2005 | Í dag | 535 orð | 1 mynd

Meiri meðvitund um þroskafrávik

Íris Böðvarsdóttir er fædd á Eyrarbakka árið 1973. Hún lauk BA-prófi í sálarfræði frá Háskóla Íslands 1997 og Cand. Psych. í sálarfræði frá Háskólanum í Árósum og embættisprófi 2001. Hún hefur starfað sem sálfræðingur m.a. Meira
17. mars 2005 | Í dag | 137 orð | 1 mynd

Mount Eerie á Íslandi

TÓNLISTARMAÐURINN Phil Elverum, sem áður starfaði undir heitinu The Microphones en nú Mount Eerie, mun halda nokkra tónleika hérlendis næstu daga. Plötur hans hafa verið lofaðar í hástert af gagnrýnendum og þykir plata Microphones frá 2001, The Glow,... Meira
17. mars 2005 | Í dag | 92 orð | 1 mynd

Nýjar sýningar í Nýló

Laugavegur | Tvær nýjar sýningar verða opnaðar í Nýlistasafninu í kvöld kl. Meira
17. mars 2005 | Í dag | 142 orð | 1 mynd

Sauðkindin frumsýnir Kaffi Kash

SAUÐKINDIN, Leikfélag Menntaskólans í Kópavogi, frumsýnir leikritið Kaffi Kash í dag, fimmtudag. Verkið er spunaverk unnið af leikhópnum undir stjórn Gunnars I. Gunnsteinssonar, leikstjóra. Meira
17. mars 2005 | Fastir þættir | 176 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | dagbok@mbl.is

1. d4 d5 2. c4 e6 3. Rc3 Be7 4. Rf3 Rf6 5. Bg5 h6 6. Bh4 0-0 7. e3 Re4 8. Bxe7 Dxe7 9. Bd3 Rxc3 10. bxc3 c6 11. 0-0 Rd7 12. cxd5 exd5 13. Dc2 Rf6 14. c4 dxc4 15. Bxc4 Be6 16. Bxe6 Dxe6 17. Hab1 Hab8 18. Hfc1 Hfd8 19. Da4 a6 20. Re5 Re4 21. Dc2 Rd6 22. Meira
17. mars 2005 | Fastir þættir | 209 orð

Skipulag knapamerkjakerfisins

KNAPAMERKJAKERFIÐ er stigskipt nám. Nemendur læra ákveðna þætti á hinum mismunandi stigum og fá viðurkenningu að loknum bóklegum og verklegum prófum í hverju stigi fyrir sig. Meira
17. mars 2005 | Í dag | 80 orð | 1 mynd

Steinarnir á Borginni

JAZZKVINTETTINN Steinarnir koma fram á tónleikum Jazzklúbbsins Múlans í kvöld kl. 21 í Gyllta sal Hótels Borgar. Meira
17. mars 2005 | Viðhorf | 841 orð

Viðvarandi vistaskipti

En góðir hálsar, takið eftir: ég veit hvernig er hægt að koma fréttastjóramálum Ríkisútvarpsins í þann farveg að allir hlutaðeigandi geti haldið andlitinu. Meira
17. mars 2005 | Fastir þættir | 290 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

Það lítur út fyrir að um helgina ljúki langvinnri norðanáttinni sem færði höfuðborgarbúum margan fallegan (en ískaldan) sólskinsdaginn. Víkverja fannst bæði gott og slæmt að upplifa þetta tímabil. Meira

Íþróttir

17. mars 2005 | Íþróttir | 334 orð

Ánægja í Keflavík

ÍSLANDSMEISTARAR Keflavíkur fögnuðu sigri á Grindvíkingum í Keflavík í gærkvöldi í oddaleik þeirra í 8-liða úrslitum úrvalsdeildarinnar í körfuknattleik, Intersportdeildinni, 80:75. Meira
17. mars 2005 | Íþróttir | 133 orð | 1 mynd

Árni Þór valinn í tvö landslið

ÁRNI Þór Sigtryggsson, leikmaður Þórs á Akureyri, er einn þriggja nýliða í landsliðinu í handknattleik, en hann var einnig valinn í landsliðið skipað leikmönnum 20 ára og yngri sem þátt tekur í undankeppni HM hér heima um páskana. Meira
17. mars 2005 | Íþróttir | 167 orð

Charlton í baráttu um Evrópusæti

HERMANN Hreiðarsson og félagar hans í liði Charlton tylltu sér við hlið Bolton í 6.-7. sæti í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í gærkvöld þegar þeir báru sigurorð af grönnum sínum í Tottenham, 2:0. Meira
17. mars 2005 | Íþróttir | 286 orð

Ekki hægt að biðja um meira

"ÉG er stolltur af strákunum, við lentum í villuvandræðum en þá komu ungu strákarnir frábærlega inn í leikinn og svona hefur þetta verið í vetur hjá okkur," sagði Benedikt Guðmundsson, þjálfari Fjölnis eftir að liðið tryggði sér sæti í... Meira
17. mars 2005 | Íþróttir | 145 orð

Erum með betra lið

"VIÐ komum hingað tilbúnir til að vinna og komast áfram. Mér finnst við með miklu betra lið en Fjölnir, en þetta hljómar sjálfsagt furðulega eftir tapið. Meira
17. mars 2005 | Íþróttir | 435 orð | 1 mynd

Fjölnir yfir á réttum tíma

FJÖLNIR komst í gær á spjöld körfuknattleikssögunnar þegar liðið komst í undanúrslit úrvalsdeildarinnar, Intersportdeildar karla. Þar með varð liðið fyrst nýliða til að komast í gegnum átta liða úrslit. Meira
17. mars 2005 | Íþróttir | 422 orð

Garcia á ný í landsliðið

ÞAÐ kom vissulega á óvart í gær þegar Viggó Sigurðsson, landsliðsþjálfari í handknattleik, tilkynnti landsliðshópinn fyrir leikina þrjá við Pólverja hér heima um páskana - að Jalieski Garcia Padron, leikmaður Göppingen, var á ný kominn í hópinn. Meira
17. mars 2005 | Íþróttir | 18 orð

í kvöld

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrslitakeppni 1. deild kvenna, undanúrslit, fyrstu leikir: Grindavík: UMFG - Haukar 19.15 Keflavík: Keflavík - ÍS 19. Meira
17. mars 2005 | Íþróttir | 515 orð | 1 mynd

* JÓHANNES Bjarnason , þjálfari KA , ætlaði að vera Viggó Sigurðssyni...

* JÓHANNES Bjarnason , þjálfari KA , ætlaði að vera Viggó Sigurðssyni innan handar og aðstoða hann með U-20 ára landsliðið sem leikur hér um páskana, en hann varð að hætta við það vegna anna í vinnu og verða þeir Viggó og Bergsveinn Bergsveinsson með... Meira
17. mars 2005 | Íþróttir | 534 orð | 1 mynd

Keflavík skrefinu á undan

ÖFLUG vörn á ögurstundu gerði gæfumuninn þegar Keflvíkingar lögðu Grindavík að velli í oddaleik um að komast í undanúrslit úrvalsdeildarinnar í gærkvöldi, því með henni tókst þeim að vera alltaf skrefinu á undan gestunum og knýja fram 80:75 sigur í... Meira
17. mars 2005 | Íþróttir | 728 orð

KÖRFUKNATTLEIKUR Fjölnir - Skallagrímur 72:70 Íþróttahúsið í Grafarvogi...

KÖRFUKNATTLEIKUR Fjölnir - Skallagrímur 72:70 Íþróttahúsið í Grafarvogi, úrslitakeppni karla, Intersportdeildin, þriðji leikur í 8liða úrslitum, miðvikudagur 16. mars 2005. Meira
17. mars 2005 | Íþróttir | 1259 orð

Mike Ames sá um KR

ODDALEIKUR Snæfells og KR í átta liða úrslitum úrvalsdeildar karla, Intersportdeildarinnar, var sigur fyrir sóknarleikinn enda var skorið hátt. Meira
17. mars 2005 | Íþróttir | 589 orð

Mikil spenna framundan

ÍVAR Ásgrímsson, landsliðsþjálfari kvenna í körfuknattleik, reiknar með mjög spennandi viðureignum í undanúrslitum 1. deildar kvenna í körfuknattleik sem hefjast í kvöld. Þá mætast annars vegar Keflavík og ÍS og hins vegar Grindavík og Haukar. Meira
17. mars 2005 | Íþróttir | 283 orð | 1 mynd

Mourinho sakaður um lygar

ÁKVÖRÐUN sænska dómarans Anders Frisk um að hætta að dæma, virðist ætla að vinda upp á sig því í fjölmiðlum í gær kallaði Martin Ingvarsson, sem var fjórði dómarinn á leik Chelsea og Barcelona, Jose Mourinho, stjóra Chelsea, lygara og sakaði Mourinho um... Meira
17. mars 2005 | Íþróttir | 288 orð | 1 mynd

* RÚNAR Kristinsson, landsliðsmaður í knattspyrnu, tryggði Lokeren 1:0...

* RÚNAR Kristinsson, landsliðsmaður í knattspyrnu, tryggði Lokeren 1:0 sigur á Gent í síðari leik liðanna í 8 liða úrslitum belgísku bikarkeppninnar í knattspyrnu í gærkvöldi. Rúnar skoraði sigurmarkið á 9. mínútu leiksins. Meira
17. mars 2005 | Íþróttir | 188 orð

Snorri með átta mörk gegn meisturunum

SNORRI Steinn Guðjónsson átti mjög góðan leik fyrir Grosswallstadt sem vann óvæntan sigur á meisturum Flensborg, 27:25, í þýsku 1. deildinni í handknattleik í gær. Meira
17. mars 2005 | Íþróttir | 111 orð

Viggó velur 20 ára landsliðið

"VIÐ ætlum okkur að komast í úrslitin í Ungverjalandi í sumar," sagði Viggó Sigurðsson, landsliðsþjálfari í handknattleik, þegar hann tilkynnti landsliðshópinn skipaðan leikmönnum 20 ára og yngri sem keppir við Austurríki, Holland og Úkraínu... Meira

Úr verinu

17. mars 2005 | Úr verinu | 423 orð | 1 mynd

Bláskel liggur...

Enginn verður óbarinn biskup segir máltækið. Enginn nær árangri fyrirhafnarlaust. Nú er ekki verið að segja að Víðir Björnsson sé biskup, enda væri það fjarri lagi. En hann hefur nú náð þeim árangri að langþráður draumur er að verða að veruleika. Meira
17. mars 2005 | Úr verinu | 485 orð | 1 mynd

Falsað bókhald

"FULLYRÐINGAR ráðgjafa á borð við Andrew Rosenberg um að ofveiði hafi lengi verið stunduð í N-Atlantshafi og Íslendingar taki þátt í því byggjast á fölsunum á eldri birgðatalningum fiskistofna," segir Kristinn Pétursson, fiskverkandi og... Meira
17. mars 2005 | Úr verinu | 68 orð

Fluttu út fisk fyrir 225 milljarða

Kanada var fimmta mesta fiskveiðiþjóð heims árið 2003; flutt var út sjávarfang að verðmæti 4,5 milljarða kanadískra dollara sem samsvarar 225 milljörðum króna. Þeir fluttu út til yfir 100 landa. Kanadískir sjómenn voru 60. Meira
17. mars 2005 | Úr verinu | 57 orð | 1 mynd

Gert klárt á kolmunna

Íslenzku fiskiskipin eru nú að gera klárt á kolmunnann, enda loðnuvertíð nánast lokið. Skip frá Noregi, Færeyjum og Evrópusambandinu hafa þegar hafið veiðar. Þessi skip hafa landað hér um 13.000 tonnum og hefur veiðin verið með afbrigðum góð. Meira
17. mars 2005 | Úr verinu | 153 orð

Humarinn viðkvæmur fyrir kulda

ÞAÐ er ekki óþekkt að það læðist þarna tunga úr skilunum suður með landinu," segir Héðinn Valdimarsson, haffræðingur hjá Hafrannsóknastofnun, um ískaldan hafstraum sem nú gengur vestur með suðurströnd landsins. Meira
17. mars 2005 | Úr verinu | 309 orð | 1 mynd

Ískaldur straumur vestur með suðurströndinni

ÍSKALDUR sjávarstraumur gengur nú hratt vestur með suðurströndinni. Straumurinn er um fjórum gráðum kaldari en sjórinn á þessum slóðum er í meðalári. Meira
17. mars 2005 | Úr verinu | 463 orð | 1 mynd

Mikill afli í febrúar

HEILDARAFLI íslenskra skipa í nýliðnum febrúarmánuði var tæplega 298.100 tonn sem er um 28.900 tonnum meiri afli en í febrúarmánuði 2004 en þá veiddust 269.100 tonn. Meira
17. mars 2005 | Úr verinu | 230 orð | 1 mynd

Nóg til af salti

"Það er nóg til af salti. Í raun hefur engan skort salt í vetur svo ég viti, en það hékk á bláþræði um tíma," segir Jón Rúnar Halldórsson, framkvæmdastjóri Saltkaupa. Saltkaup eru langstærsti innflytjandi á salti til landsins. Meira
17. mars 2005 | Úr verinu | 420 orð

Ræða ný tækifæri

RAGNAR Stefánsson, jarðskjálftafræðingur og íbúi í Dalvíkurbyggð, er formaður Framfarafélags Dalvíkurbyggðar, en félagið stendur fyrir málþingi um líftækni, fiskirækt og sjávarnytjar í samvinnu við þrjá háskóla í Árskógi, Árskógsströnd, á laugardag... Meira
17. mars 2005 | Úr verinu | 205 orð | 2 myndir

Sjávarréttabaka Fylgifiska

NÚ eru páskar framundan og fermingar og þá er fiskurinn kjörinn á veizluborðið. Það er fleira matur en feitt kjöt og fiskurinn hefur í auknum mæli ratað inn á veizluborðin yfir stór hátíðir og merka viðburði á lífsleiðinni eins og fermingar. Meira
17. mars 2005 | Úr verinu | 1302 orð | 2 myndir

Stjórnmálin hafa lagt veiðar í rúst á of mörgum stöðum

Kanadamönnum er mjög í mun að stöðva ofveiði utan 200 mílna lögsögu sinnar. Skapti Hallgrímsson ræddi við útgerðarmenn og vísindamenn í Nova Scotia og á Nýfundnalandi. Meira
17. mars 2005 | Úr verinu | 570 orð | 3 myndir

Togararall í 20 ár

Þeir sem stunda fiskveiðar vita að verulegur munur getur verið á aflabrögðum eftir tíma sólarhrings. Kunnustu dæmin eru karfi og rækja sem veiðast betur að degi en nóttu og steinbítur sem gefur sig illa í botnvörpu á daginn. Meira

Viðskiptablað

17. mars 2005 | Viðskiptablað | 206 orð | 2 myndir

Aðild að Gray Line Worldwide

FERÐASKRIFSTOFAN Iceland Excursion Allrahanda hefur fengið aðild að Gray Line. Í tilkynningu fráfyrirtækinu segir að Grey Line sé eitt af stærstu fyrirtækjum í heiminum í sölu og kynningu á skoðunar- og pakkaferðum. Meira
17. mars 2005 | Viðskiptablað | 32 orð

ANZA hýsir tölvukerfi Atlantsskipa

ATLANTSSKIP hafa samið við ANZA um rekstur og hýsingu tölvukerfa sinna og gildir samningurinn til næstu tveggja ára. ANZA sér um daglegan rekstur vélbúnaðar og netkerfis Atlantsskipa og hýsir jafnframt kerfi... Meira
17. mars 2005 | Viðskiptablað | 57 orð

Aukinn vöxtur í Kína

IÐNAÐARFRAMLEIÐSLA í Kína jókst um 16,9% á ársgrundvelli á fyrstu tveimur mánuðum ársins. Mest var aukningin í fataiðnaði , farsímaiðnaði og tölvuiðnaði en eftirspurn eftir þessum vörum hefur aukist bæði á kínverskum sem öðrum mörkuðum. Meira
17. mars 2005 | Viðskiptablað | 156 orð

Austurbakki tapar 27 milljónum

TAP af rekstri heildsölu- og innflutningsfyrirtækisins Austurbakka hf. á síðasta ári nam liðlega 27 milljónum króna. Árið áður hagnaðist félagið hins vegar um tæpar 55 milljónir. Meira
17. mars 2005 | Viðskiptablað | 95 orð

Bjartsýni eykst í Þýskalandi

STÖÐNUNARTÍMABILIÐ í þýskum efnahag er liðið að sögn Axel Weber , bankastjóra þýska seðlabankans, Bundesbank. Meira
17. mars 2005 | Viðskiptablað | 142 orð | 1 mynd

Eimskip opnar skrifstofu í Seattle

EIMSKIP hefur opnað skrifstofu í Seattle á vesturströnd Bandaríkjanna og er hún liður í uppbyggingu þjónustunets fyrirtækisins á heimsvísu. Meira
17. mars 2005 | Viðskiptablað | 188 orð

Er bólan að springa?

RÁÐGJAFAFYRIRTÆKI sem sérhæfa sig í gjaldþrotaráðgjöf eru nú í óða önn að ráða starfsfólk en margir óttast að dragi úr lánveitingum banka í heiminum muni gjaldþrotum fjölga í Evrópu og Bandaríkjunum. Meira
17. mars 2005 | Viðskiptablað | 62 orð

Hækkun í Kauphöll Íslands

HEILDARVIÐSKIPTI í Kauphöll Íslands í gær námu 5,7 milljörðum króna. Þar af voru viðskipti með hlutabréf fyrir 3,2 milljarða. Úrvalsvísitala Kauphallarinnar hækkaði um 0,7% og er lokagildi hennar 3.900 stig. Meira
17. mars 2005 | Viðskiptablað | 103 orð

Iðnþing Samtaka iðnaðarins 2005 verður haldið á morgun, föstudag, í...

Iðnþing Samtaka iðnaðarins 2005 verður haldið á morgun, föstudag, í Versölum í Húsi iðnaðarins að Hallveigarstíg 1, Reykjavík, frá kl. 10 til 16. Þingið hefst með aðalfundarstörfum. Kynntar verða helstu niðurstöður kannana m.a. Meira
17. mars 2005 | Viðskiptablað | 261 orð | 1 mynd

Kaup Íslandsbanka á BNbank samþykkt

NORSKA fjármálaráðuneytið hefur samþykkt kaup Íslandsbanka á norska bankanum BNbank. Með samþykkinu hafa öll skilyrði fyrir kaupunum, sem sett voru fram í tilboði Íslandsbanka, verið uppfyllt. Meira
17. mars 2005 | Viðskiptablað | 153 orð

Keypt ánægja?

FYRIRTÆKI sem taka þátt í íslensku ánægjuvoginni geta keypt skýrslu með niðurstöðum frá IMG, fyrirtæki því sem vinnur ánægjuvogina. Meira
17. mars 2005 | Viðskiptablað | 624 orð | 2 myndir

Launagreiðslur KB banka og Flugleiða 25 milljarðar 2004

ÞAU fimmtán fyrirtæki sem mynda Úrvalsvísitölu Kauphallar Íslands greiddu á síðasta ári 75,5 milljarða króna í laun og hlunnindi starfsmanna. Þar af námu launa- og hlunnindagreiðslur tveggja fyrirtækja, KB banka og Flugleiða, nær 25 milljörðum króna. Meira
17. mars 2005 | Viðskiptablað | 908 orð | 4 myndir

Nýir vendir sópa best

Höfuðstöðvar Sterling á Kastrup-flugvelli í Kaupmannahöfn láta ekki mikið yfir sér. Agnes Bragadóttir var þar á ferð í fylgd nýrra eigenda Sterling, þeirra Pálma Haraldssonar og Jóhannesar Kristinssonar og hitti m.a. að máli Harald Andresen, forstjóra Sterling. Meira
17. mars 2005 | Viðskiptablað | 71 orð

OPEC eykur framleiðslu

OPEC, samtök olíuútflutningsríkja, hafa afráðið að auka nú þegar framleiðslu á hráolíu. Skýrt var frá þessu eftir ráðherrafund samtakanna í Íran í gær. Samþykktin kveður á um að framleiðslan verði nú þegar aukin um 500.000 tunnur á dag. Meira
17. mars 2005 | Viðskiptablað | 640 orð | 1 mynd

Orðheldinn en kann ekki að segja nei

Ingvar Kristinsson er formaður Samtaka upplýsingatæknifyrirtækja. Hann er einn frummælenda á Iðnþingi sem fer fram á morgun og af því tilefni bregður Guðmundur Sverrir Þór upp svipmynd af Ingvari. Meira
17. mars 2005 | Viðskiptablað | 213 orð | 1 mynd

Ósáttir hluthafar Magasin fá stuðning

SAMTÖK danskra fjárfesta hafa lýst yfir stuðningi við nokkra hluthafa í danska fyrirtækinu Magasin du Nord sem hyggjast höfða mál á hendur fyrrverandi stjórn fyrirtækisins. Meira
17. mars 2005 | Viðskiptablað | 62 orð | 2 myndir

Smásöluvelta eykst um 6%

SMÁSÖLUVELTA dagvara var um 6,0% meiri í febrúar síðastliðnum en í sama mánuði í fyrra, samkvæmt nýrri smásöluvísitölu Rannsóknarseturs verslunarinnar, RSV, og Samtaka verslunar og þjónustu, SVÞ. Meira
17. mars 2005 | Viðskiptablað | 168 orð

Sorpa hagnast um 54 milljónir

HAGNAÐUR Sorpu b.s. á árinu 2004 nam 53,9 milljónum króna en var 28,2 milljónir króna árið 2003. Hagnaður fyrir fjármagnsliði og afskriftir nam 148,3 milljónum króna á árinu 2004 en var 131,9 milljónir króna á árinu 2003. Meira
17. mars 2005 | Viðskiptablað | 578 orð

Spennandi símafyrirtæki

Sala Símans er á næsta leiti. Ekki verður annað séð en ýmsir fjárfestar bíði spenntir eftir því hvernig að sölunni verður staðið. Meira
17. mars 2005 | Viðskiptablað | 109 orð

Víkjandi skuldabréf að fjárhæð 28 milljarðar

ALÞJÓÐASVIÐ Landsbanka Íslands hefur gengið frá útgáfu víkjandi skuldabréfa að fjárhæð 28 milljarðar króna, sem jafngildir 350 milljónum evra. Skuldabréfaútgáfan var undirbúin með röð fjárfestakynninga í London, París, Zürich, Amsterdam og Lissabon. Meira
17. mars 2005 | Viðskiptablað | 370 orð | 1 mynd

Þolinmæði nauðsynleg

SEÐLABANKINN þarf að sýna þolinmæði í vaxtahækkunum sínum og bíða og sjá hvort þær hækkanir sem þegar hafa átt sér stað skili tilskildum árangri. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.