Greinar mánudaginn 4. apríl 2005

Fréttir

4. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 433 orð | 1 mynd

Að búa til súkkulaði er eins og að búa til vín

"AÐ búa til súkkulaði er eins og að búa til vín. Meira
4. apríl 2005 | Erlendar fréttir | 180 orð | 1 mynd

Akajev segir formlega af sér

Moskvu. AP. | Askar Akajev hefur samþykkt að segja af sér sem forseti Kirgistans. Meira
4. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 1366 orð | 1 mynd

Allir geta skráð íslenskar útgáfur þekktra lénnafna

LÉN á Netinu hafa fengist skráð með séríslenskum stöfum frá 1. júlí í fyrra. Með séríslenskum stöfum er átt við á, é, í, ó, ú, ý, ð, þ, æ og ö . Lén á borð við morgunblaðið.is, hæstiréttur.is og rúv.is eru því orðin gjaldgeng. Meira
4. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 233 orð | 1 mynd

Átti líka virðingu þeirra sem voru ósammála honum

JÓHANNES Gijsen Reykjavíkurbiskup segir að með andláti Jóhannesar Páls páfa hafi ekki aðeins fallið frá áhrifamikill leiðtogi kaþólskra manna, heldur hafi heimurinn allur misst mikinn leiðtoga. Meira
4. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 201 orð

Einn áhrifamesti trúarleiðtogi samtímans

BISKUP Íslands, Karl Sigurbjörnsson, sendi kaþólskum á Íslandi samúðarkveðju í gær vegna andláts Jóhannesar Páls páfa II. Meira
4. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 82 orð

Fimm stúlkur á sjúkrahús

TOYOTA-fólksbifreið var ekið út af þjóðveginum í Bólstaðarhlíðarbrekkunni á Vatnsskarði laust fyrir kl. 18 í gærkvöldi. Fimm ungar stúlkur voru í bílnum og var þeim öllum ekið í sjúkrabíl til Akureyrar þar sem þær hlutu aðhlynningu. Meira
4. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 53 orð | 1 mynd

Fischer fær ríkisfangsbréfið

BOBBY Fischer fékk afhent ríkisfangsbréf sitt í sérstöku kvöldverðarhófi sem stuðningsnefnd skákmeistarans hélt honum á föstudagskvöld. Meira
4. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 117 orð

Fleiri telja ákvörðun um vegabréf til handa Bobby Fischer ranga

FLEIRI telja það hafa verið ranga ákvörðun hjá íslenskum stjórnvöldum að veita Bobby Fischer, skákmeistara, vegabréf, en að það hafi verið rétt, að því er fram kemur í nýjum þjóðarpúlsi Gallup. Meira
4. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 364 orð

Fór með kókaín í tollhlið

SÝSLUMAÐURINN á Keflavíkurflugvelli hefur nú til rannsóknar atburð sem varð á flugvellinum á laugardag en þá fór Reynir Traustason, ritstjóri Mannlífs, í gegnum tollhlið með lítilræði af kókaíni, líklega um hálft gramm. Meira
4. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 655 orð

Framboð afþreyingar hefur lengt ferðamannatímann

HÁTT gengi krónunnar gagnvart helstu viðskiptagjaldmiðlum Íslendinga stendur annars ágætri afkomu ferðaþjónustunnar fyrir þrifum. Meira
4. apríl 2005 | Erlendar fréttir | 131 orð

Gekk berserksgang í kirkju tamíla

MAÐUR vopnaður sverði gekk berserksgang í kirkju sem tamílar og Indverjar sækja í Stuttgart í Þýskalandi í gær, myrti einn og særði a.m.k. þrjá til viðbótar alvarlega. Meira
4. apríl 2005 | Erlendar fréttir | 524 orð | 2 myndir

Gengið frá kjöri forseta íraska þingsins

SAMKOMULAG náðist loks um það á íraska þinginu í gær hverjir skyldu gegna æðstu embættum þar en tveir fundir þingsins fram til þessa hafa verið stormasamir í meira lagi. Meira
4. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 136 orð | 1 mynd

Grágæsin SLN skilar sér heim á Blönduós

Blönduósi | Grágæsirnar eru að skila sér til síns heima þessa dagana og þriðja dag aprílmánaðar sást fyrsta merkta grágæsin á þessu ári. Meira
4. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 291 orð

Hafði mjög víðtæk og djúp áhrif

KARL Sigurbjörnsson, biskup Íslands, segir að áhrif Jóhannesar Páls páfa II hafi verið mjög víðtæk og djúp og að íslenska þjóðkirkjan votti minningu hans virðingu og þökk. Meira
4. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 140 orð

Heilu fjölskyldurnar með flensu í Grímsey

FLENSAN er komin til Grímseyjar og það af miklum þunga ef marka má lýsingar heimamanna. "Fólk liggur lengi og er með háan hita og er virkilega mikið veikt," segir Helga Mattína Björnsdóttir, fréttaritari Morgunblaðsins í Grímsey. Meira
4. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 973 orð | 3 myndir

Held að fréttamenn verði ánægðir

"ÉG TEL mjög gott að ráðið hafi verið úr þessum fimm manna hópi sem talinn var hæfastur," segir Friðrik Páll Jónsson, fréttamaður á Ríkisútvarpinu, þegar Morgunblaðið leitaði viðbragða hans við ráðningu Óðins Jónssonar í starf fréttastjóra í... Meira
4. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 240 orð

Hyggst einbeita sér að því að skapa vinnufrið

ÚTVARPSSTJÓRI réð í gær Óðin Jónsson sem fréttastjóra fréttastofu Útvarpsins. Hann tilkynnti formanni útvarpsráðs ekki þessa ákvörðun sína en formaður telur að hann hafi haft lagalegan rétt til að standa svona að málum. Meira
4. apríl 2005 | Erlendar fréttir | 79 orð | 1 mynd

Í einkakapellu páfa

JÓHANNES Páll II páfi hlýðir á ritningarlestur við messu í einkakapellu sinni í Páfagarði. Myndin er tekin árið 1996 þegar þau Hildur Friðriksdóttir, þá blaðamaður á Morgunblaðinu og eiginmaður hennar, Bjarni Halldórsson, tóku þátt í bænahaldi þar. Meira
4. apríl 2005 | Erlendar fréttir | 335 orð

Jóhannes Páll páfi syrgður um heim allan

Jóhannesar Páls páfa var í gær minnst víðs vegar um heim og hvarvetna flykktist fólk í kirkju til að votta honum virðingu sína og biðja fyrir sál hans. Meira
4. apríl 2005 | Erlendar fréttir | 58 orð | 1 mynd

Karol Józef Wojtyla fæddist í þorpinu Wadowice skammt frá Krakow í...

Karol Józef Wojtyla fæddist í þorpinu Wadowice skammt frá Krakow í Póllandi 18. maí árið 1920. Hann nam guðfræði og tók prestsvígslu árið 1946. Hann hlaut skjótan frama. Hann varð erkibiskup Krakow 1964 og þremur árum síðan var hann skipaður kardínáli. Meira
4. apríl 2005 | Erlendar fréttir | 107 orð

Kóngafólkið skrópar

London. AFP. | Viktoría, krónprinsessa í Svíþjóð, verður fjarri góðu gamni þegar Karl Bretaprins gengur að eiga heitkonu sína, Camillu Parker Bowles, nk. föstudag. Meira
4. apríl 2005 | Erlendar fréttir | 93 orð | 2 myndir

Lík páfa á viðhafnarbörum

LÍK Jóhannesar Páls II. páfa var sveipað rauðum og hvítum klæðum á viðhafnarbörum í Páfagarði í gær. Heiðursvörður stóð sitt hvorum megin við hinn látna, öðrum megin stóð líka stór kross, hinum megin brann kerti. Meira
4. apríl 2005 | Erlendar fréttir | 129 orð

Lýsa kosningarnar gildar

Harare. AFP. | Eftirlitsnefnd á vegum Þróunarsamtaka Suður-Afríkuríkja (SADC) hefur lýst því yfir að kosningarnar í Zimbabve sl. fimmtudag hafi farið eðlilega fram, þrátt fyrir nokkra hnökra, og að úrslit þeirra endurspegli vilja þjóðarinnar. Meira
4. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 149 orð

Mikill maður sem hafði mikil áhrif á mótun heimsmála

HALLDÓR Ásgrímsson, forsætisráðherra, sendi frá sér eftirfarandi yfirlýsingu í gær, í kjölfar fregna af andláti páfa: "Með andláti Jóhannesar Páls páfa annars er genginn mikill maður sem hafði mikil áhrif á mótun heimsmála með framgangi sínum. Meira
4. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 907 orð | 2 myndir

Munirnir ennþá hér vegna þess að forfeðurnir voru latir að taka til

AÐ KOMA í Ferjukot á bökkum Hvítár í Borgarfirði er eins og að ganga inn í safn. Hugmyndir eru uppi um að láta til skarar skríða og koma upp veiðiminjasafni því ótrúlegustu hlutir sem tengjast veiðum í Hvítá og víðar hafa varðveist þar á bæ. Meira
4. apríl 2005 | Erlendar fréttir | 152 orð | 1 mynd

Páfi kyssir íslenska jörð

Jóhannes Páll II kom til Íslands laugardaginn 3. júní 1989. Frónfaxi, þota Flugleiða, flutti páfa hingað til lands frá Noregi og lent var á Keflavíkurflugvelli. Meira
4. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 310 orð

Pöntuðu hugsanlega ekki auglýsingar

HUGSANLEGA var eitthvað um að lyfjafyrirtæki pöntuðu ekki auglýsingar í Læknablaðinu í kjölfar þess að formaður Læknafélagsins birti leiðara í blaðinu, þar sem hvatt var til aðhalds í samskiptum lækna og lyfjafyrirtækja, en drepið er á þetta í grein um... Meira
4. apríl 2005 | Erlendar fréttir | 634 orð | 2 myndir

"Arfleifð hans mun lifa með komandi kynslóðum"

LEIÐTOGAR ríkja um heim allan minntust í gær Jóhannesar Páls II páfa sem lést á laugardagskvöld á 85. aldursári. Páfa var lýst sem einstökum manni sem haft hefði mótandi áhrif á eigin samtíð. Meira
4. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 1590 orð | 1 mynd

"Ég hef ekki þörf fyrir að klifra fjöll, ég hef þrá"

Fyrir 20 árum skar Simon Yates á bandið hjá Joe Simpson en síðan þá hefur þessi þekkti fjallamaður unnið sér margt annað til frægðar. Rúnar Pálmason ræddi við hann um ferðina á Siula Grande, áhrif ungrar dóttur hans og ýmislegt fleira. Meira
4. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 122 orð

"Léntaka" til Samkeppnisstofnunar

EITT mál hefur þegar borist Samkeppnisstofnun vegna þess að einstaklingur hefur skráð lén og er heiti þess íslensk útgáfa af þegar skráðu léni. Meira
4. apríl 2005 | Erlendar fréttir | 206 orð | 1 mynd

"Merkasti mannvinurinn er allur"

Moskvu. AFP. | Míkhaíl S. Gorbatsjov, síðasti leiðtogi Sovétríkjanna, sagði í gær að Jóhannes Páll II páfi hefði verið "merkasti mannvinurinn í heimi hér". Meira
4. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 138 orð

Réttarstaða óljós að mati kúabænda

ÓLJÓST er um réttarstöðu mjólkurframleiðsluaðila sem standa utan greiðslumarks og er spurning hvort hið nýstofnaða mjólkursamlag Mjólka ehf. Meira
4. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 354 orð | 1 mynd

Samfylkingin á réttri leið

ÖSSUR Skarphéðinsson, formaður Samfylkingarinnar, hóf kosningabaráttu sína fyrir formannskosningar í Samfylkingunni með formlegum hætti í gær þegar hann opnaði starfsstöð fyrir stuðningsmenn sína í Ármúla 40. Kosningar um formann hefjast 22. Meira
4. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 61 orð

Sjö hópar voru valdir

SJÖ hópar hafa verið valdir til þess að taka þátt í skipulagssamkeppni vegna byggingar nýs spítala við Hringbraut. Auglýst var eftir þátttöku í samkeppninni í janúar síðastliðnum og bárust átján umsóknir. Nú hafa sjö verið valdir úr. Meira
4. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 241 orð | 1 mynd

Skattlagning einkennisfatnaðar verði endurskoðuð

BSRB hefur sent embætti ríkisskattstjóra erindi þar sem farið er fram á að embættið taki til endurskoðunar skattlagningu á einkennisfatnaði starfsmanna enda sé slík skattlagning óeðlileg. Meira
4. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 168 orð | 1 mynd

Stórt skref Chelsea í átt að meistaratitli

"ÉG vil nú ekki ganga svo langt að segja að við séum búnir að vinna deildina, en eftir úrslitin í leik okkar á móti Southampton og að Manchester United gerði jafntefli stigum við mjög stórt skref í átt að meistaratitlinum og erum orðnir ansi nálægt... Meira
4. apríl 2005 | Erlendar fréttir | 340 orð | 1 mynd

Strangar reglur gilda um kjör páfa

Í kaþólskum sið er litið svo á að páfi sé beinn arftaki Péturs postula sem leiðtogi kristinna manna hér á jörð. Miklar og strangar siðareglur fylgja vali á nýjum páfa en þeim er m.a. ætlað að tryggja að ekki komi upp klofningur innan kaþólsku... Meira
4. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 90 orð

Systkini á þingi

KATRÍN Ásgrímsdóttir, annar varaþingmaður Framsóknarflokksins í norðausturkjördæmi, tók sæti á Alþingi í síðustu viku, í fjarveru Jóns Kristjánssonar heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra. Meira
4. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 851 orð | 1 mynd

Tíðirnar hnikast til í árinu

Það vorar æ fyrr í árinu og gróðurinn fylgir á eftir Þurr skal hann þorri, þeysin góa, votur einmánuður og mun þá vel vora segja gömul munnmæli. Ekki er örgrannt um að mönnum þyki vora snemma á Austurlandi þetta árið. Meira
4. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 215 orð | 2 myndir

Umfangsmikil leit að manni við Stokkseyri

UMFANGSMIKIL leit lögreglunnar á Selfossi, björgunarsveitarmanna og Landhelgisgæslunnar að Brasilíumanni hafði í gærkvöldi ekki borið árangur. Síðast sást til hans á Stokkseyri á laugardagsmorgun og hefur hans verið leitað frá því á laugardagkvöld. Meira
4. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 272 orð | 1 mynd

Vildi halda kirkjunni sameinaðri

TORFI Ólafsson, fyrrum formaður Félags kaþólskra leikmanna á Íslandi, segir að Jóhannes Páll páfi II hafi haft mikil áhrif á sína samtíð og hljóti að teljast einn af merkustu páfunum í sögunni. Meira
4. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 35 orð | 1 mynd

Virðulegur rostungur

Fjöldi fólks heimsótti Vetrargarð Smáralindarinnar um helgina en þar komu aðilar í ferðaþjónustunni saman á Ferðatorgi. Þessar forvitnu ferðastúlkur skoðuðu tennurnar á 1.500 kg þungum en virðulegum rostungi sem spókaði sig með pípuhatt á... Meira
4. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 376 orð | 1 mynd

Vísbending um að fasteignamarkaðurinn sé að róast

NÝJUM kaupsamningum um íbúðir hefur fækkað á höfuðborgarsvæðinu síðustu tvær vikurnar, einkum þó í vikunni sem leið, og þarf að fara aftur til byrjunar ársins til að finna dæmi um viku þar sem færri samningar voru gerðir. Meira
4. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 618 orð

Yfirlýsing um meintan stjórnsýsluvanda á LSH

MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi yfirlýsing frá Páli Torfa Önundarsyni, yfirlækni blóðmeinafræðideildar og blæðaramiðstöðvar LSH. Meira
4. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 169 orð

Þökk og samúð í hugum Íslendinga

FORSETI Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, sendi frá sér samúðarkveðju í gær vegna andláts páfa. Kveðjan er svohljóðandi: "Ég votta kaþólsku kirkjunni einlæga samúð mína vegna andláts Jóhannesar Páls II páfa. Meira
4. apríl 2005 | Innlendar fréttir | 277 orð | 1 mynd

Æfa íslenskuna í helgarferð

HÓPUR Norðmanna heimsótti landið um helgina í þeim tilgangi að æfa íslenskukunnáttu sína. Meira

Ritstjórnargreinar

4. apríl 2005 | Leiðarar | 703 orð

Áhrifaríkur páfi

Jóhannes Páll páfi II lést á laugardagskvöld eftir að hafa setið í embætti í 26 ár. Hann setti mikið mark á rómversk-katólsku kirkjuna í tíð sinni og er syrgður um allan heim. Meira
4. apríl 2005 | Leiðarar | 282 orð

Mjólka (og) kerfið

Bændur á Eyjum II í Kjós hafa stofnað nýtt mjólkurbú, Mjólku ehf., sem mun sérhæfa sig í framleiðslu og sölu osta fyrir innanlandsmarkað. Ólafur M. Meira
4. apríl 2005 | Staksteinar | 305 orð | 1 mynd

Úr hverju dó R-listinn?

Samheldnin og eindrægnin fer stöðugt vaxandi innan Reykjavíkurlistans eftir því sem nær dregur borgarstjórnarkosningum á næsta ári. Meira

Menning

4. apríl 2005 | Bókmenntir | 112 orð | 1 mynd

Árbók bókmenntanna

Í tilefni af viku bókarinnar 19.-25.apríl mun Félag íslenskra bókaútgefenda gefa út bók sem bóksalar munu afhenda viðskiptavinum sínum að gjöf þessa daga. Meira
4. apríl 2005 | Fólk í fréttum | 128 orð | 1 mynd

Dómari íhugar að ógilda réttarhöldin

Lögfræðingar poppstjörnunnar Michaels Jacksons hafa farið fram á að dómari lýsi réttarhöldin yfir honum ómerk þar sem þeir hafi sannanir fyrir því að eitt af vitnum saksóknara hafi rætt vitnisburð sinn utan réttarsalarins en það er brot á reglum... Meira
4. apríl 2005 | Fólk í fréttum | 93 orð | 1 mynd

Fyrirlestur um tvítyngi

Dr. Birna Arnbjörnsdóttir, dósent í ensku við Háskóla Íslands, flytur fyrirlestur á vegum Stofnunar Vigdísar Finnbogadóttur þriðjudaginn 5. apríl í stofu 101 í Lögbergi. Fyrirlesturinn, sem hefst kl. 12.15 nefnist: Tvítyngi: kostur eða ókostur? Meira
4. apríl 2005 | Hönnun | 314 orð | 1 mynd

Hátt í þrjú þúsund tillögur bárust

Nýlega stóð fyrirtækið Henson Sports hf. fyrir keppni um hönnun á framleiðsluvörum. Meira
4. apríl 2005 | Myndlist | 490 orð

Hús um nótt

Sýningu lokið. Meira
4. apríl 2005 | Leiklist | 77 orð | 4 myndir

Í afmæli hjá H.C. Andersen

Fjöldi góðra gesta á ýmsum aldri mætti í Þjóðleikhúskjallarann á laugardag. Tilefnið var 200 ára afmæli ævintýraskáldsins H.C. Andersens en ýmsir listamenn komu fram. Meira
4. apríl 2005 | Fjölmiðlar | 176 orð | 1 mynd

... írskri spennumynd

AÐDÁENDUR úrvals spennumynda og -þátta ættu að þekkja vel til slíks efnis sem á uppruna sinn á Bretlandseyjum. Meira
4. apríl 2005 | Myndlist | 49 orð

Japönsk nútímalist

Yoriko Mizuta, sýningarstjóri á Hokkaido Museum of Modern Art í Japan, flytur fyrirlestur um japanska nútímalist í LHÍ í Laugarnesi þriðjudaginn 5. apríl kl. 12.30, stofu 024. Meira
4. apríl 2005 | Tónlist | 429 orð

Kvikmyndatónlist án kvikmyndar

Tveggja alda minning H.C. Andersens. Árni Björnsson: Forleikur að Nýjársnóttinni, Britten: Hljómsveitin kynnir sig. Fuzzy: Förunauturinn. Sinfóníuhljómsveit Íslands. Stj. Guðmundar Óli Gunnarsson. Laugardaginn 2. apríl kl. 15. Meira
4. apríl 2005 | Bókmenntir | 97 orð | 1 mynd

Ljóð

Hvar endar maður er heiti nýrrar ljóðabókar eftir Jónas Þorbjarnarson sem JPV útgáfa hefur gefið út. Jónas Þorbjarnarson er fæddur á Akureyri og ólst þar upp. Hann lauk 6. Meira
4. apríl 2005 | Kvikmyndir | 286 orð | 4 myndir

Mynddiskamolar

Nýverið kom út ný útgáfa af tölvuteiknimyndinni vinsælu Ísöld (Ice Age) , "sérstaklega svöl útgáfa" eins og lýst er yfir á kápunni. Meira
4. apríl 2005 | Kvikmyndir | 579 orð | 1 mynd

Neikvætt bíókvöld

B est að segja það strax. Bíómyndin sem ég valdi til að sjá og skrifa um að þessu sinni var svo vond að ég setti hana í samband við sérstæðan brandara sem ég heyrði nýlega: Maður, sem þekktur er fyrir að vera neikvæður, kemur í boð. Meira
4. apríl 2005 | Tónlist | 186 orð | 1 mynd

Neil Young á batavegi eftir heilaskurð

Kanadíski gítarleikarinn Neil Young dvelst nú á sjúkrahúsi þar sem hann jafnar sig eftir skurðaðgerð á heila. Hún var gerð til að laga heilagúlp og segja læknar að Young muni ná aftur fullri heilsu. Meira
4. apríl 2005 | Kvikmyndir | 575 orð | 1 mynd

Of mikil linkind

Leikstjórn: Mira Nair. Handrit: Julian Fellowes, Matthew Faulk og Mark Skeet eftir skáldsögu Williams Makepeace Thackerays. Kvikmyndataka: Declan Quinn. Meira
4. apríl 2005 | Fjölmiðlar | 99 orð | 1 mynd

Óðinn Jónsson tekur við fréttastofu RÚV

ÞÁ er fjörið í Útvarpshúsinu gengið um garð og vonandi að við taki friðsamlegt tímabil á fréttastofu Útvarps. Meira
4. apríl 2005 | Fólk í fréttum | 445 orð | 2 myndir

Ótrúleg velgengni

TÖLVUTEIKNIMYND Disney og Pixar Hin ótrúlegu hefur notið mikilla vinsælda undanfarið. Yfir 40 þúsund manns hafa séð hana í kvikmyndahúsum landsins og eftir að hún kom út á mynddiski fyrir um tveimur vikum hefur 13. Meira
4. apríl 2005 | Tónlist | 543 orð | 1 mynd

"Welcome to the Show"

NÆSTU helgi, dagana 8. og 9. apríl, treður rokksöngvarinn Eiríkur Hauksson upp á NASA ásamt hljómsveit og flytur lög sem hann hefur gert fræg á löngum ferli. Meira
4. apríl 2005 | Bókmenntir | 310 orð | 1 mynd

Samnorrænar draugasögur

Hópur norrænna rithöfunda og útgefanda kom saman í Reykjavík á vegum Eddu útgáfu um helgina til að vinna saman að barnabók með nýjum norrænum draugasögum. Meira
4. apríl 2005 | Fólk í fréttum | 87 orð | 1 mynd

Sem fuglinn fljúgandi

HANN er býsna hátt uppi, svissneski línudansarinn Freddy Nock sem hér sést ganga á línu fyrir framan turnana á Vorrar frúar kirkju í München í Þýskalandi. Meira
4. apríl 2005 | Tónlist | 154 orð | 3 myndir

Sígaunastemmning á NASA

Sígaunadjass í bland við ýmsa ólíka strauma vakti mikla lukku áheyrenda á NASA á laugardaginn. Meira
4. apríl 2005 | Fólk í fréttum | 91 orð | 2 myndir

Streisand og Gibb sameinuð á ný

Bee Gees-stjarnan Barry Gibb mun semja og framleiða fjölda laga á enn ónefndri plötu leik- og söngkonunnar Barböru Streisand. Parið vann síðast saman fyrir heilum tuttugu og fimm árum en nýja platan kemur út í september. Meira
4. apríl 2005 | Bókmenntir | 757 orð | 1 mynd

Undir yfirborðinu

eftir Haruki Murakami. Uggi Jónsson þýddi. Bjartur 2004. Meira
4. apríl 2005 | Tónlist | 119 orð | 1 mynd

Uppselt á Glastonbury eftir þrjá tíma

Tónlistarunnendur voru fljótir til þegar miðasala hófst á hina árlegu bresku tónlistarhátíð Glastonbury. 112.000 miðar voru í boði í ár og seldust þeir upp á innan við þremur tímum, sem mun vera met í sögu hátíðarinnar. Meira
4. apríl 2005 | Myndlist | 442 orð

Viðgangur verka

"HARALDUR vinnur jöfnum höndum í marga miðla en skynjun og margbrotin tengsl eru honum einkar hugleikin. Meira
4. apríl 2005 | Bókmenntir | 142 orð | 1 mynd

Vika bókarinnar í undirbúningi

Félag íslenskra bókaútgefenda hefur undanfarin sex ár staðið fyrir Viku bókarinnar í tengslun við alþjóðadag bókarinnar og höfundarréttar sem er 23. apríl. Í ár er Vika bókarinnar unnin í nánu samstarfi við Rithöfundasamband Íslands og stendur frá 19. Meira

Umræðan

4. apríl 2005 | Aðsent efni | 468 orð | 1 mynd

Dauðaorsök lystarstol

Jónas Bjarnason fjallar um þorskstofninn: "Of snemmbær kynþroski og lélegur vöxtur geta hangið saman af mörgum ástæðum." Meira
4. apríl 2005 | Aðsent efni | 727 orð | 1 mynd

Eru Héðinsfjarðargöng besta lausnin?

Konráð Þórisson fjallar um Héðinsfjarðargöng: "Reynslan segir mér þó að Héðinsfjarðargöng verði grafin og seinna verði málinu "reddað í horn" með enn einum göngum úr Fljótum inn í Skarðsdal." Meira
4. apríl 2005 | Aðsent efni | 200 orð | 1 mynd

Fréttastjóri útvarps

Snorri Þórisson fjallar um málefni fréttastofu RÚV: "Mun útvarpsstjóri taka á sig rögg og reka grátkórinn sem hefur gerst brotlegur í opinberu starfi eða mun kórinn áfram halda fréttastofunni í gíslingu?" Meira
4. apríl 2005 | Aðsent efni | 232 orð | 1 mynd

Karlinn í brúnni - baksaði á dekki

Birgir Dýrfjörð svarar grein Karvels Pálmasonar: "Hann sýndi þá lofsverðu framsýni í upphafi veiðiferðar að ráða Ingibjörgu Sólrúnu sem fiskiskipstjóra á skútuna og baksa sjálfur á dekki meðan kerlingin í brúnni fiskaði." Meira
4. apríl 2005 | Aðsent efni | 480 orð | 1 mynd

Náttúruspjöll að óþörfu

Þóroddur S. Skaptason fjallar um vegagerð á Vestfjörðum: "Til að lækka kostnað um 560 milljónir og koma í veg fyrir geysileg náttúruspjöll væri best að fara leið D yfir Hjallaháls og Ódrjúgsháls með smá breytingum á vegastæði sem fyrir er." Meira
4. apríl 2005 | Bréf til blaðsins | 540 orð

Nútíma nýlendustefna

Frá Rúnari Kristjánssyni á Skagaströnd: "UMMÆLI Halldórs Ásgrímssonar um Evrópusambandið, í nýlega fluttri ræðu, hafa vakið talsverða athygli. Ekki þó fyrir það að ráðherrann væri að flytja einhver ný tíðindi í þeim efnum, heldur fyrst og fremst vegna þess að hann hefur breytt um tón." Meira
4. apríl 2005 | Bréf til blaðsins | 170 orð

Óbeinar reykingar eru beinlínis hættulegar

Frá Sigurði Böðvarssyni: "NOKKUR umræða hefur skapast undanfarnar vikur um hvort óbeinar reykingar séu hættulegar heilsu manna." Meira
4. apríl 2005 | Bréf til blaðsins | 597 orð

Ósamræmi við gjaldtöku

Frá Þór Magnússyni: "ÉG BJÓ á Akranesi þegar fyrst var farið að tala um göng undir Hvalfjörð og ég minnist þess að mörgum þótti slíkt út í hött. Flestum á Skaganum þótti hugmyndin hins vegar spennandi og var ég þeirra á meðal enda mjög hlynntur auknum samgöngubótum..." Meira
4. apríl 2005 | Aðsent efni | 574 orð | 1 mynd

Stórt smámál

Sturlaugur Þorsteinsson fjallar um fréttastjóramál RÚV: "Þeir hafa staglast á henni án afláts, þannig að nú "vita" allir landsmenn hvílíkir bjánar og siðleysingjar skipa æðstu yfirstjórn RÚV." Meira
4. apríl 2005 | Aðsent efni | 597 orð | 1 mynd

Tannheilsa hornreka vegna fjársveltis

Heimir Sindrason fjallar um tannheilsu: "Einnig að sú skelfilega stefna sem rekin hefur verið, að borga fyrir falskar tennur en helst ekki nein önnur tanngervi, skyldi aflögð." Meira
4. apríl 2005 | Aðsent efni | 729 orð | 1 mynd

Velferð á villigötum

Guðmundur Guðmundsson fjallar um aðbúnað taugadeildar LSH: "Húsnæðisskortur og óviðunandi vinnuaðstaða háir starfsemi taugadeildar Landspítala - háskólasjúkrahúss í Fossvogi." Meira
4. apríl 2005 | Aðsent efni | 372 orð | 1 mynd

Vel unnin verk fréttastofu

Gunnar Hersveinn fjallar um frammistöðu fréttastofu útvarps: "Látum ekki grafa undan fréttastofu útvarps sem gætir hagsmuna almennings." Meira
4. apríl 2005 | Velvakandi | 399 orð

Velvakandi Svarað í síma 5691100 frá 10-12 og 13-15 | velvakandi@mbl.is

Heimssýningin í Japan NÚ þegar hin glæsilega heimssýning (að sagt er) er sett upp í Japan, er þess að minnast að 15. mars 1970 var opnuð stórkostleg Heimssýning í Osaka í Japan. Ég var staddur þar, en náði ekki að sjá sýninguna fyrr en í júlí. Meira
4. apríl 2005 | Aðsent efni | 612 orð | 1 mynd

Vestmannaeyjagöng

Guðmundur Karl Jónsson fjallar um jarðgöng: "Ákveðum strax tvenn göng við Vík í Mýrdal." Meira
4. apríl 2005 | Aðsent efni | 381 orð | 1 mynd

Við þurfum forystu sem á traust fólksins

Birgitta Bragadóttir fjallar um formannskjör Samfylkingarinnar: "Pólitík snýst líka um menn, menn sem skapa traust og hrífa fólk með sér." Meira
4. apríl 2005 | Aðsent efni | 769 orð | 1 mynd

Þurfum við að setja merkimiða á fólk?

Helga Þórðardóttir fjallar um Alzheimer-sjúkdóminn: "Það hlýtur að vera mjög erfitt fyrir þann sem er nýgreindur með Alzheimer þegar hann finnur að hann er ekki lengur fyrsta flokks." Meira

Minningargreinar

4. apríl 2005 | Minningargreinar | 9015 orð | 1 mynd

EINAR BRAGI

Einar Bragi fæddist á Eskifirði 7. apríl 1921. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut 26. mars síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Borghildur Einarsdóttir húsmóðir, f. 28. apríl 1898, d. 26. janúar 1981, og Sigurður Jóhannsson skipstjóri, f. 23. Meira  Kaupa minningabók
4. apríl 2005 | Minningargreinar | 2673 orð | 1 mynd

ERNA SIGURÐARDÓTTIR

Erna Sigurðardóttir fæddist í Reykjavík 26. september 1948. Hún lést á Landspítala - háskólasjúkrahúsi við Hringbraut hinn 30. mars síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Sigurður Jónsson, sjómaður, f. 1911, d. 1981, og Sigríður Þórðardóttir, húsmóðir, f. Meira  Kaupa minningabók
4. apríl 2005 | Minningargreinar | 304 orð | 1 mynd

JAKOBÍNA GUÐRÚN JÚLÍUSDÓTTIR

Jakobína Guðrún Júlíusdóttir fæddist í Efri-Sandvík í Grímsey 11. ágúst 1920. Hún lést á dvalarheimilinu Hlíð miðvikudaginn 23. mars síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Kristín Jóhannsdóttir, f. 1. nóvember 1882 á Akureyri, d. 25. Meira  Kaupa minningabók
4. apríl 2005 | Minningargreinar | 861 orð | 1 mynd

SIGURÐUR SIGURÐSSON

Sigurður Sigurðsson fæddist í Reykjavík 3. júní 1922. Hann lést á heimili sínu, Hverfisgötu 55 í Reykjavík, á föstudaginn langa, 25. mars síðastliðinn. Foreldrar hans voru Sigurður Eyleifsson skipstjóri í Reykjavík, f. 6.7. 1891, d. 17.8. Meira  Kaupa minningabók
4. apríl 2005 | Minningargreinar | 2993 orð | 1 mynd

SVANHVÍT JÓNÍNA JÓNSDÓTTIR

Svanhvít Jónína Jónsdóttir fæddist í Hafnarfirði 29. október 1915. Hún lést á Sólvangi í Hafnarfirði á föstudaginn langa, 25. mars síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Guðfinna Einarsdóttir, f. 10. maí 1988, d. 5. ágúst 1982, og Jón Jónsson, f.... Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

4. apríl 2005 | Viðskiptafréttir | 78 orð

Færri störf í Bandaríkjunum í mars en áætlað var

Færri störf mynduðust í Bandaríkjunum í mars en áætlað var. Um 110 þúsund ný störf mynduðust í bandarísku atvinnulífi í mars. Var það undir væntingum sérfræðinga, sem bjuggust að meðaltali við 213 þúsund nýjum störfum. Meira
4. apríl 2005 | Viðskiptafréttir | 254 orð | 1 mynd

Olíuverð aldrei hærra

Við lokun NYMEX-hrávörumarkaðarins í New York á föstudag kostaði fatið af hráolíu 57,25 Bandaríkjadali og hefur lokunarverð á heimsmarkaði aldrei verið hærra að nafnverði. Hæst fór verðið í 57,70 dali á viðskiptadeginum. Meira
4. apríl 2005 | Viðskiptafréttir | 81 orð

Útrás í kjölfar EES-samnings

Hver eru áhrif EES-samningsins á útrás íslenskra fyrirtækja innan Evrópu? Meira

Daglegt líf

4. apríl 2005 | Daglegt líf | 470 orð | 1 mynd

Auka þarf hreyfingu og bæta mataræðið hjá fjölskyldum

Allt hefur áhrif, einkum við sjálf! eru einkunnarorð þróunarverkefnis, sem Lýðheilsustöð er að hefja í samvinnu við sveitarfélög í landinu. Meira
4. apríl 2005 | Daglegt líf | 153 orð

Slitgigtargenið fundið?

Genið sem veldur slitgigt í fólki, einkum fullorðnum, er líklega fundið. Tveir rannsóknahópar, annar í Ástralíu og hinn í Bandaríkjunum, hafa kynnt niðurstöður rannsókna á músum sem gefa sterkar vísbendingar um að tiltekið gen valdi slitgigt. Meira

Fastir þættir

4. apríl 2005 | Dagbók | 107 orð

Ásatrúarmenn álykta

Samráðsfundur goða og Lögréttu Ásatrúarfélagsins sem haldinn var á Sauðárkróki dagana 2.-4. apríl ályktar: Ásatrúarfélagið mun beita sér fyrir auknu jafnrétti í trúarbragðafræðslu innan grunnskólans á næsta skólaári. Meira
4. apríl 2005 | Í dag | 502 orð | 1 mynd

Bestu sveitir Evrópu mæta

Anna Möller hefur verið framkvæmdastjóri Fimleikasambands Íslands (FSÍ) síðastaliðin níu ár. Meira
4. apríl 2005 | Fastir þættir | 229 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | dagbok@mbl.is

Íslandsmótið. Meira
4. apríl 2005 | Í dag | 35 orð

En Guð, sem veitir þolgæðið og huggunina, gefi yður að vera samhuga að...

En Guð, sem veitir þolgæðið og huggunina, gefi yður að vera samhuga að vilja Krists Jesú, til þess að þér allir saman einum munni vegsamið Guð og föður Drottins vors Jesú Krists. (Róm. 15, 5.-7.) Meira
4. apríl 2005 | Dagbók | 194 orð

Fjölskyldusögur

Dr. Dan Goodley heldur opinberan fyrirlestur fimmtudaginn 7. apríl kl. 16 á vegum félagsvísindadeildar Háskóla Íslands í stofu 101 í Odda. Meira
4. apríl 2005 | Dagbók | 140 orð

Nýja testamentið í kynningarútgáfu

Hið íslenska biblíufélag hefur gefið út kynningarútgáfu á Nýja testamentinu sem er hluti af áætlun um nýja og endurskoðaða þýðingu Nýja testamentisins. Meira
4. apríl 2005 | Dagbók | 83 orð

Sagan í neytendaumbúðum

Á morgun, þriðjudaginn 5. apríl, kl. 17 í stofu 113 í Skipholti 1 flytur dr.Valdimar Tr. Hafstein fyrirlestur er hann nefnir: Menningararfur: Sagan í neytendaumbúðum. Meira
4. apríl 2005 | Dagbók | 41 orð | 1 mynd

Sigrún í Eden

SIGRÚN Sigurðardóttir verður með málverkasýningu í Eden í Hveragerði dagana 4. til 18. apríl. Þema sýningarinnar er himingeimurinn. Þar getur einnig að líta landslags- og portrettmyndir. Meira
4. apríl 2005 | Fastir þættir | 128 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | dagbok@mbl.is

1. d4 e6 2. c4 Rf6 3. Rc3 Bb4 4. Bg5 h6 5. Bh4 d5 6. e3 g5 7. Bg3 Re4 8. Rge2 h5 9. f3 Rxg3 10. hxg3 dxc4 11. Da4+ Rc6 12. a3 Bf8 13. Dxc4 Bg7 14. Hd1 De7 15. Re4 f5 16. Rc5 b6 17. Rd3 Bb7 18. b4 0-0-0 19. f4 Kb8 20. Hc1 h4 21. gxh4 gxh4 22. Meira
4. apríl 2005 | Dagbók | 44 orð | 1 mynd

Snjókast

Páskahret | Óvænt snjókoman um helgina varð þessum piltum tilefni til að rifja upp handtökin í Heiðmörkinni og fara í snjókast að þjóðlegum sið. Hætt er við að snjórinn staldri stutt við að þessu sinni og því rétt að grípa tækifærið þegar það... Meira
4. apríl 2005 | Dagbók | 132 orð

Starfslaun til fræðiritahöfunda

HINN 18. mars sl. var úthlutað starfslaunum Launasjóðs fræðiritahöfunda fyrir árið 2005, til úthlutunar á árinu voru 10,4 milljónir króna. Meginhlutverk sjóðsins er að auðvelda samningu bóka og verka í stafrænu formi til eflingar íslenskri menningu. Meira
4. apríl 2005 | Fastir þættir | 310 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

Víkverji er vel upp alinn og voru kenndir góðir siðir er hann var lítill drengur. Meira

Íþróttir

4. apríl 2005 | Íþróttir | 533 orð

Alonso kominn á fulla ferð

ÞÓTT allt annað væri að sjá til Michaels Schumacher í kappakstrinum í Barein í gær en til þessa stóðst nýi Ferraribíllinn ekki Renaultbíl Fernando Alonso snúning. Meira
4. apríl 2005 | Íþróttir | 175 orð

Ágústa Edda fann fjölina sína

"ÉG var búin að ákveða það fyrir leikinn að leika betur en ég gerði í síðasta leik þar sem ég var ansi slök í sóknarleiknum. Það kom smátt og smátt hjá mér og í upphafi seinni hálfleiks fann ég fjölina mína. Meira
4. apríl 2005 | Íþróttir | 604 orð

Á hálfum hraða

DEILDARMEISTARAR Hauka unnu ósannfærandi þriggja marka sigur á Fram, 27:24, í fyrsta leik liðanna í átta liða úrslitum DHL-deildar kvenna sem fram fór á laugardag. Meira
4. apríl 2005 | Íþróttir | 271 orð

Biscan bjargaði Liverpool

IGOR Biscan var hetja Liverpool í leiknum gegn Bolton en mark hans með skalla á 83. mínútu tryggði Liverpool 1:0-sigur á Bolton og liðið á þar með enn möguleika á að ná fjórða sætinu í deildinni - er þar í baráttunni við erkifjendurna í Everton. Meira
4. apríl 2005 | Íþróttir | 201 orð

Börsungar sluppu fyrir horn gegn Real Betis

BARCELONA komst heldur betur í hann krappann gegn Real Betis í spænsku 1. deildinni í knattspyrnu í gær. Liðin skildu jöfn, 3:3 í frábærum leik, en Betis, sem lék manni færri frá 14. mínútu, var 3:1 yfir allt þar til 83 mínútur voru til leiksloka. Meira
4. apríl 2005 | Íþróttir | 121 orð

Eiður markahæstur hjá Chelsea

EIÐUR Smári Guðjohnsen hefur skorað 14 mörk á leiktíðinni fyrir Chelsea og er markahæsti leikmaður liðsins á tímabilinu - hefur skorað einu marki fleira en Didier Drogba. Meira
4. apríl 2005 | Íþróttir | 404 orð | 1 mynd

Eiður Smári setti tvö og titillinn í sjónmáli

EIÐUR Smári Guðjohnsen skoraði tvö af mörkum Chelsea sem nú á enska meistaratitilinn næsta vísan. Chelsea lagði Southampton, 3:1, á St. Marys og náði með sigrinum 13 stiga forskoti á Arsenal og Manchester United þegar sjö umferðir eru eftir af mótinu. Meira
4. apríl 2005 | Íþróttir | 1370 orð | 1 mynd

England Úrvalsdeild: Arsenal - Norwich 4:1 Thierry Henry 19.,22.,66...

England Úrvalsdeild: Arsenal - Norwich 4:1 Thierry Henry 19.,22.,66, Fredrik Ljungberg 50. - Darren Huckerby 30. - 38.066. Birmingham - Tottenham 1:1 Darren Carter 66. - Stephen Kelly 59. - 29.304. Cr. Palace - Middlesbro 0:1 Frank Queudrue 25. -... Meira
4. apríl 2005 | Íþróttir | 727 orð | 1 mynd

,,Erum komnir ansi nálægt meistaratitlinum"

"ÉG vil nú ekki ganga svo langt fram og segja að við séu búnir að vinna deildina en eftir úrslitin í leik okkar á móti Southampton og að Manchester United gerði jafntefli þá stigum við mjög stórt skref í átt að meistaratitlinum og erum komnir ansi... Meira
4. apríl 2005 | Íþróttir | 268 orð

Ferguson játar sig sigraðan

SIR Alex Ferguson knattspyrnustjóri Manchester United játaði sig sigraðan eftir að hans menn höfðu gert markalaust jafntefli á heimavelli gegn Blackburn. "Við getum gleymt Chelsea. Svo mikið er víst. Meira
4. apríl 2005 | Íþróttir | 505 orð | 1 mynd

Fimmtán ára bið Blika á enda

EFTIR 15 ára bið náði Breiðablik loks að verða Íslandsmeistari karla í hópkata - og það á heimavelli sínum í Smáranum á laugardaginn. Meira
4. apríl 2005 | Íþróttir | 143 orð | 1 mynd

Grindavík - Keflavík 87:89 Íþróttahúsið Grindavík, úrslitakeppni kvenna...

Grindavík - Keflavík 87:89 Íþróttahúsið Grindavík, úrslitakeppni kvenna, laugardagur 2. apríl 2005. Gangur leiksins: 7:7, 15:15, 17:25 , 28:30, 36:37, 44:37 , 50:53, 55:62, 58:67 , 71:72, 74:77, 81:81 , 81:86, 86:87, 87:89 . Meira
4. apríl 2005 | Íþróttir | 117 orð

Guðjón Valur setti átta gegn Rússunum

GUÐJÓN Valur Sigurðsson skoraði átta mörk og var markahæstur í liði Essen þegar liðið sigraði Dynamo Astrakhan, 31:23, í fyrri viðureign liðanna í undanúrslitum EHF-keppninnar í handknattleik en leikurinn var háður á heimavelli Essen fyrir framan 3. Meira
4. apríl 2005 | Íþróttir | 721 orð | 2 myndir

Helgi og Ragna tvöfaldir Íslandsmeistarar

MEISTARAMÓTI Íslands í badminton lauk í gærdag með úrslitaleikjum í öllum flokkum. Sigurvegarar mótsins voru þau Helgi Jóhannesson og Ragna Ingólfsdóttir sem bæði unnu tvo Íslandsmeistaratitla, í ein- og tvíliðaleik, en þau spila bæði fyrir TBR. Meira
4. apríl 2005 | Íþróttir | 380 orð | 1 mynd

* HERMANN Hreiðarsson varð fyrir því óláni að skora sjálfsmark fyrir...

* HERMANN Hreiðarsson varð fyrir því óláni að skora sjálfsmark fyrir Charlton þegar liðið gerði 2:2 jafntefli við Manchester City á heimavelli sínum, The Valley . Eftir fjögurra mínútna leik skallaði Richard Dunn að marki Charlton eftir hornspyrnu. Meira
4. apríl 2005 | Íþróttir | 207 orð

Hernan Crespo segir að Argentína sé örugg á HM

ARGENTÍNSKI framherjinn Hernan Crespo, miðherji AC Milan, hefur trú á að Argentína hafi þegar tryggt sér öruggt sæti á heimsmeistarakeppninni í Þýskalandi 2006. Meira
4. apríl 2005 | Íþróttir | 282 orð | 1 mynd

Höttur í úrvalsdeildina í fyrsta sinn

HÖTTUR frá Egilsstöðum tryggði sér í gærkvöldi sæti í úrvalsdeild karla í körfuknattleik í fyrsta sinn í sögu félagsins þegar liðið sigraði Val, 91:56, í öðrum úrslitaleik liðanna um laust sæti í deildinni. Meira
4. apríl 2005 | Íþróttir | 30 orð

í kvöld

HANDKNATTLEIKUR Úrslitakeppni kvenna, 8-liða úrslit, annar leikur: Framhús: Fram - Haukar 19.15 Seltjarnarnes: Grótta KR - Stjarnan 19. Meira
4. apríl 2005 | Íþróttir | 139 orð | 1 mynd

Jakob Einar kóngurinn á Skíðamótinu

JAKOB Einar Jakobsson, skíðagöngukappi frá Ísafirði, stóð uppi sem kóngurinn á Skíðamóti Íslands, sem fór fram á skíðasvæðinu í Tindastóli við Sauðárkrók og lauk á laugardaginn. Meira
4. apríl 2005 | Íþróttir | 113 orð | 1 mynd

John Terry leikmaður ársins

JOHN Terry, fyrirliði Chelsea, verður útnefndur leikmaður ársins í ensku úrvalsdeildinni í hófi í Lundúnum hinn 24. þessa mánaðar. Út hefur kvisast að Terry hafi orðið efstur í vali leikmanna úrvalsdeildarinnar en kosningunni lauk síðastliðinn... Meira
4. apríl 2005 | Íþróttir | 454 orð

Keflvíkingar eru með vænlega stöðu

KEFLAVÍK stendur vel að vígi í baráttunni um Íslandsmeistaratitilinn í körfuknattleik kvenna eftir sigur, 89:87, í framlengingu í öðrum úrslitaleik liðanna í Grindavík á laugardaginn. Meira
4. apríl 2005 | Íþróttir | 163 orð | 2 myndir

KR-ingar feta í fótspor Jóhannesar

KJARTAN Henry Finnbogason og Theódór Elmar Bjarnason fengu á dögunum að spreyta sig í fyrsta skipti með aðalliði skosku meistaranna í knattspyrnu, Celtic. Það var í góðgerðarleik gegn St. Meira
4. apríl 2005 | Íþróttir | 422 orð

Kristín hetja Stjörnunnar

"VIÐ fórum lengri leið og þetta var mjög strembið en þegar það er lítið eftir þýðir ekkert að hika," sagði Kristín Clausen, sem skoraði sigurmark Stjörnunnar í 22:21 sigri Gróttu/KR í fyrri eða fyrsta leik liðanna um að komast í undanúrslit... Meira
4. apríl 2005 | Íþróttir | 77 orð

McShane leikur með Grindavík

SKOSKI knattspyrnumaðurinn Paul McShane verður með Grindavíkurliðinu í sumar en óvissa hefur ríkt hvort hann yrði með Suðurnesjaliðinu í sumar. Meira
4. apríl 2005 | Íþróttir | 80 orð | 1 mynd

Meistaramót í kata Smárinn í Kópavogi, Íslandsmótið í kata, laugardaginn...

Meistaramót í kata Smárinn í Kópavogi, Íslandsmótið í kata, laugardaginn 2. apríl 2005. Konur: 1. Sólveig Sigurðardóttir, Þórshamri 2. Auður Olga Skúladóttir, Þórshamri 3. María H. Guðmundsdóttir, Þórshamri Karlar: 1. Vilhjálmur Svan Vilhjálmsson, KFR... Meira
4. apríl 2005 | Íþróttir | 133 orð

Nóg að gera hjá Jóni Arnóri

JÓN Arnór Stefánsson skoraði 15 stig, tók 7 fráköst og gaf jafnmargar stoðsendingar í sigurleik Dynamo St.Petersburg á Ural-Great, 124:98, í rússnesku 1. deildinni í körfuknattleik um helgina. Meira
4. apríl 2005 | Íþróttir | 182 orð

Ólafur átti mjög góðan leik er Ciudad vann

CIUDAD Real vann sex marka sigur á Montpellier í fyrri leik liðanna í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í handknattleik í gær, 30:24. Meira
4. apríl 2005 | Íþróttir | 375 orð | 1 mynd

* RAGNHEIÐUR Ragnarsdóttir margfaldur Íslandsmeistari og methafi í...

* RAGNHEIÐUR Ragnarsdóttir margfaldur Íslandsmeistari og methafi í skriðsundi er gengin til liðs við KR en undanfarin fjögur ár hefur hún æft og keppt með Sundfélagi Hafnarfjarðar . Ragnheiður , sem var á meðal keppenda á Ólympíuleikunum í Aþenu í... Meira
4. apríl 2005 | Íþróttir | 510 orð | 1 mynd

* RÓBERT Gunnarsson skoraði 9 mörk fyrir Århus GF , þar af fjögur út...

* RÓBERT Gunnarsson skoraði 9 mörk fyrir Århus GF , þar af fjögur út vítaköstum, og Sturla Ásgeirsson eitt þegar lið þeirra sigraði AaB , 35:30, í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik. Meira
4. apríl 2005 | Íþróttir | 325 orð | 1 mynd

Samherjar í slagsmálum

SKRAUTLEG uppákoma varð í leik Newcastle og Aston Villa á St. James Park þar sem Villa fór óvænt með 3:0-sigur af hólmi. Samherjarnir Kieron Dyer og Lee Bowyer, leikmenn Newcastle, buðu upp á óvænt atriði undir lok leiksins. Meira
4. apríl 2005 | Íþróttir | 277 orð | 1 mynd

Sjöunda þrenna Henry

THIERRY Henry stal senunni á Highbury eins og oft áður þegar hann skoraði þrennu í 4:1 sigri Arsenal á nýliðum Norwich. Meira
4. apríl 2005 | Íþróttir | 175 orð | 1 mynd

Skíðamót Íslands Mótið fór fram í Tindastóli við Sauðárkrók, laugardagur...

Skíðamót Íslands Mótið fór fram í Tindastóli við Sauðárkrók, laugardagur 2. apríl, lokadagur: Stórsvig kvenna Salome Tómasdóttir, Akureyri 2.03,37 Elín Arnarsdóttir, Akureyri 2.06,97 Hrefna Dagbjartsdóttir, Akureyri 2. Meira
4. apríl 2005 | Íþróttir | 333 orð | 1 mynd

Valskonur vængjum þöndum

VALSSTÚLKUR fóru vængjum þöndum inn í undanúrslit 1. deildar kvenna, DHL-deildarinnar, í handknattleik þegar þær lögðu FH-inga að velli með sex marka mun, 25:19, á Hlíðarenda á laugardag. Meira
4. apríl 2005 | Íþróttir | 647 orð | 1 mynd

Víkingur - ÍBV 22:28 Víkin, Íslandsmótið í handknattleik kvenna, annar...

Víkingur - ÍBV 22:28 Víkin, Íslandsmótið í handknattleik kvenna, annar leikur í 8-liða úrslitum, laugardaginn 2. apríl 2005. Gangur leiksins : 0:2, 2:2, 2:4, 5:6, 5:9, 6:13, 7:14 , 8:17, 11:22, 18:25, 22:28 . Meira
4. apríl 2005 | Íþróttir | 133 orð

Þórir í viðræðum við N-Lübbecke

ÞÝSKA handknattleiksliðið N-Lübbecke hefur sýnt áhuga á að fá landsliðsmanninn og hornamanninn knáa Þóri Ólafsson úr Haukum til liðs við sig fyrir næstu leiktíð. Meira
4. apríl 2005 | Íþróttir | 465 orð | 1 mynd

Öruggt hjá Eyjastúlkum

LÍTIÐ fór fyrir spennu í Víkinni á laugardaginn þegar Eyjastúlkur tryggðu sér sæti í undanúrslitum Íslandsmótsins í handknattleik með öruggum 28:22 sigri á Víkingum því fyrri leikinn í Eyjum unnu þær líka. Meira

Fasteignablað

4. apríl 2005 | Fasteignablað | 132 orð | 1 mynd

Af Elliðaám

ELLIÐAÁRDALUR liggur á milli Elliðavogs og Elliðavatns. Elliðaárnar falla úr Elliðavatni, þær kvíslast um miðbik Elliðaárdals og renna í tveimur kvíslum til sjávar. Meira
4. apríl 2005 | Fasteignablað | 253 orð | 1 mynd

Arnargata 8

Reykjavík - Fasteignasala Brynjólfs Jónssonar, FBJ, kynnir fallegt og bjart einbýlishús á Arnargötu 8 í Reykjavík. Húsið er 212,5 fermetrar, á tveimur hæðum og staðsett innst í lokaðri götu. Meira
4. apríl 2005 | Fasteignablað | 494 orð

Eftirspurn eftir sumarhúsum sjaldan verið meiri

Eftirspurn eftir sumarhúsum hefur aukizt mikið að undanförnu og verð hækkað samhliða mikilli eftirspurn eftir íbúðarhúsnæði og verðhækkun á því. Magnús Sigurðsson fjallar hér um sumarhúsamarkaðinn, sem hefur sjaldan verið jafnlíflegur og nú. Meira
4. apríl 2005 | Fasteignablað | 117 orð | 1 mynd

Eignarlóðir í landi Mýrarkots

Hjá fasteignasölunni Gimli eru nú til sölu 30 eignarlóðir í landi Mýrarkots í næsta nágrenni við Kiðjaberg og á móti Hraunborgum. Landið er í um 75 km fjarlægð frá Reykjavík og um 25 km fjarlægð frá Selfossi. Verð er 1,8 millj. kr. Meira
4. apríl 2005 | Fasteignablað | 186 orð | 1 mynd

Flugnabaninn

Að verjast flugum * Verja má eldhúsið fyrir flugum með því að hafa tómatplöntu í eldhúsglugganum. Einnig má verjast flugum með því að láta bolla með ediki standa á heitum stað, þar sem það getur gufað upp. Meira
4. apríl 2005 | Fasteignablað | 685 orð | 2 myndir

Frjáls íbúðarlán Frjálsa fjárfestingarbankans

Frjálsi fjárfestingarbankinn býður nú fasteignakaupendum og þeim sem vilja stokka upp hjá sér fjármálin allt að 100% íbúðarlán, verðtryggð með 4,15% vöxtum (fastir til 5 ára í senn). Frjálsu íbúðarlánin hafa fengið góðar viðtökur, m.a. Meira
4. apríl 2005 | Fasteignablað | 90 orð | 1 mynd

Fyrstu götuljósin

Fyrstu götuljósin í Reykjavík, sjö olíuluktarker, voru sett upp 1876. Þessi ljósker voru sett upp við helstu umferðargötur bæjarins. Fyrsta götuljóskerið var sett upp hjá Bakarabrúnni og á því var kveikt 2. september. Meira
4. apríl 2005 | Fasteignablað | 108 orð | 1 mynd

Heitir pottar

Sumarhúsaeigendur sem vilja fá sér heitan pott í sveitina standa frammi fyrir því að velja á milli rafmagnspotta, gas- eða viðarkyntra potta eða hitaveitupotta þar sem hitaveita er í boði. Meira
4. apríl 2005 | Fasteignablað | 92 orð | 8 myndir

Hönnun Emmu

Það er vandaverk að velja innréttingar og að mörgu að hyggja. Gott er að geta leitað til innanhússarkitekta því þeir luma oft á lausnum sem hinn venjulegi húsbyggjandi sér ekki. Meira
4. apríl 2005 | Fasteignablað | 363 orð | 1 mynd

Íbúðakaup Frá síðustu áramótum hefur dregið nokkuð úr fjölda þeirra, sem...

Íbúðakaup Frá síðustu áramótum hefur dregið nokkuð úr fjölda þeirra, sem hyggja á íbúðakaup á næstunni. Kom þetta fram í könnun Gallup í síðustu viku. Meira
4. apríl 2005 | Fasteignablað | 313 orð | 1 mynd

Laufásvegur 66

Reykjavík - Hjá Eignamiðlun er nú til sölu húsið Laufásvegur 66, sem er hús á tveimur hæðum auk kjallara, 324 ferm. að stærð og með bílskúr og er hann inni í fermetra tölunni.Húsið er teiknað af Gunnlaugi Halldórssyni arkitekt. Meira
4. apríl 2005 | Fasteignablað | 168 orð | 2 myndir

Laxakvísl 31

Reykjavík - Fasteignasalan Hraunhamar hefur í einkasölu fallegt og vel staðsett raðhús í Laxakvísl 31 í Reykjavík. Húsið er á tveimur hæðum ásamt kjallara og bílskúr, samtals um 300 fermetrar. Í húsinu er forstofa með skáp, hol og gestasnyrting. Meira
4. apríl 2005 | Fasteignablað | 254 orð | 2 myndir

Lóðir í landi Húsafells

Borgarfjörður - Hjá fasteignasölunni Borgum eru nú til leigu lóðir fyrir frístundahús í landi Húsafells í Borgarfirði. Lóðirnar eru til afhendingar í vor. Meira
4. apríl 2005 | Fasteignablað | 895 orð | 4 myndir

Lystigarður Akureyrar

Uppi á suðurbrekkunni, sunnan við reisulega byggingu Menntaskólans á Akureyri, er Lystigarður Akureyrar. Trjágróðurinn í garðinum setur mestan svip á yfirbragð hans og myndar núna eina heild við garða og ræktunarsvæði á þessum slóðum. Meira
4. apríl 2005 | Fasteignablað | 189 orð | 1 mynd

Málning og viðhald

Botninn upp * Ef einhver afgangur er af málningu í dósum, sem við viljum geyma, er hægt að koma í veg fyrir að skán myndist á málninguna með því að geyma dósirnar þannig að þær snúi botninum upp. Þannig á líka að geyma lakkdósir. Meira
4. apríl 2005 | Fasteignablað | 858 orð | 3 myndir

Merkir lagnamenn

Streymandi heitt vatn úr jörðu og gjósandi hverir hafa án efa heillað fyrstu landsnámsmenn Íslands. Hinsvegar sýna margar nafngiftir landnámsmanna að þeir skildu hvorki upp né niður í þessari furðu. Meira
4. apríl 2005 | Fasteignablað | 175 orð | 1 mynd

Mikil ásókn í uppsveitir Árnessýslu

Ekkert lát er á sumarhúsauppbyggingunni í uppsveitum Árnessýslu, en samtals voru þar í lok síðasta árs 3.826 sumarhús, en voru 3.703 í lok árs þar á undan. Meira
4. apríl 2005 | Fasteignablað | 653 orð | 4 myndir

Nýjar lausnir og öðruvísi vörur

Hið rótgróna fyrirtæki Jón Bergsson ehf. hefur flutt í nýtt húsnæði að Kletthálsi 15 í Reykjavík, með um 300 fermetra sýningarsal, en þar má sjá gott sýnishorn af þeim vörum sem fyrirtækið hefur á boðstólum. Meira
4. apríl 2005 | Fasteignablað | 386 orð | 2 myndir

Ný sumarhús stærri og vandaðri en áður

Sumarhúsin eru að langmestum hluta timburhús, þó að steinsteyptir sumarbústaðir séu vissulega til. Kostir timburhúsa eru margir. Byggingarkostnaður þeirra er yfirleitt lægri en nýrra steinhúsa. Meira
4. apríl 2005 | Fasteignablað | 150 orð | 1 mynd

Nýtilegur kaffikorgur

Korgur og skótau * Kaffikorgur er til margra hluta nytsamur. Til dæmis dugar hann vel til að ná hvítum rákum af skótaui, sem oft myndast þegar menn hafa verið úti í snjó og krapa. Meira
4. apríl 2005 | Fasteignablað | 564 orð | 3 myndir

Óvenjulegar nytjaplöntur á Íslandi

Plöntur eru mannfólkinu lífsnauðsynlegar því án þeirra værum við ekki neitt, ekki andað, ekki matast, ekki klætt okkur, ekki dregið bíla, ekki drukkið vín; við værum sennilega ekki til í núverandi formi. Meira
4. apríl 2005 | Fasteignablað | 930 orð | 4 myndir

"Óbyggðir" innan Reykjavíkur

Hugtakið óbyggðir skiljum við venjulega sem víðerni uppi á hálendinu. Meira
4. apríl 2005 | Fasteignablað | 677 orð | 3 myndir

Sérhæfðir í viðhaldi gólfa

Starfsemi Gólfþjónustu Íslands snýst um hvers konar viðhald á gólfum, svo sem meðhöndlun gólfdúka, parketþjónustu, marmaraslípun og yfirborðsmeðhöndlun steingólfa, auk ýmissa fleiri verkefna sem eru tengd gólfum. Meira
4. apríl 2005 | Fasteignablað | 729 orð | 2 myndir

Stóll 20. aldarinnar

Þegar árið 2000 gekk í garð greip um sig einkennileg þörf um allar jarðir í þá átt að gera alla mögulega og ómögulega hluti upp; velja menn aldarinnar, bíla aldarinnar, þetta aldarinnar og hitt aldarinnar. Meira
4. apríl 2005 | Fasteignablað | 247 orð | 1 mynd

Stóri-Langidalur og Klettakot

Dalabyggð - Jarðirnar Stóri-Langidalur og Klettakot í Skógarstrandarhreppi í Dalabyggð eru nú til sölu hjá Fasteignamiðstöðinni. "Stóri-Langidalur, sem er mjög landmikil jörð og talin vera a.m.k. Meira
4. apríl 2005 | Fasteignablað | 426 orð | 5 myndir

Stuðlabergið er klassískt

Bjarni Rúnar Sverrisson hannar ýmsa nytjahluti úr náttúrulegum bergtegundum, einkum stuðlabergi. Meira
4. apríl 2005 | Fasteignablað | 105 orð | 2 myndir

Svöluás 21

Hafnarfjörður - Fasteignasalan Heimili hefur í einkasölu nýlegt miðjuraðhús á góðum útsýnisstað í Hafnarfirði. Húsið er á tveimur hæðum, skráð 205,8 fermetrar, með innbyggðum 25,3 fermetra bílskúr. Meira
4. apríl 2005 | Fasteignablað | 260 orð

Verð hefur hækkað vegna mikillar eftirspurnar

Sumarhúsamarkaðurinn hefur farið vel af stað á þessu ári. Eftirspurn er með mesta móti, sem leitt hefur til hækkandi verðs, bæði á sumarhúsum og lóðum undir sumarhús. Eftirsóttustu svæðin eru, eins og áður, uppsveitir Árnessýslu og Borgarfjörður. Meira
4. apríl 2005 | Fasteignablað | 154 orð | 2 myndir

Víðivangur 14

Hafnarfjörður - Fasteignasalan Höfði hefur nú til sölu fallegt 219,5 fermetra einbýlishús á Víðivangi 14 í Hafnarfirði. Húsið er á tveimur hæðum með innbyggðum bílskúr og aukaíbúð í kjallara. Húsið stendur á fallegri hraunlóð. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.