Greinar þriðjudaginn 3. maí 2005

Fréttir

3. maí 2005 | Erlendar fréttir | 416 orð | 2 myndir

16 þúsund manns hafa flúið Tógó

Lome. AFP, AP. | Þúsundir íbúa Afríkuríkisins Tógó hafa flúið heimaland sitt vegna ófriðar sem skapaðist í landinu eftir forsetakosningar sem haldnar voru 24. apríl, og ásakanir um víðtækt kosningasvindl í kjölfar þeirra. Meira
3. maí 2005 | Innlendar fréttir | 488 orð

28% ánægð með störf Halldórs

MINNI ánægja er nú með störf allra ráðherra Framsóknarflokksins samkvæmt nýjasta Þjóðarpúlsi Gallup en þegar spurt var síðast, í október sl. Meira
3. maí 2005 | Innlendar fréttir | 107 orð

Af hrepparíg

Vísa Heiðreks Guðmundssonar er kunn um Húnvetninga og Þingeyinga: Það sem skilur okkur að er í raun og veru, að Húnvetningar þykjast það, sem Þingeyingar eru. Meira
3. maí 2005 | Innlendar fréttir | 107 orð

Andvíg skerðingu íslenskukennslu

SAMTÖK móðurmálskennara samþykktu á vorfundi ályktun þar sem mótmælt er áformum um skerðingu íslenskukennslu. "Helstu menningarverðmæti þjóðarinnar eru bundin í móðurmálinu. Meira
3. maí 2005 | Innlendar fréttir | 284 orð | 1 mynd

Áin stútfull af urriða

Veiðar á urriða hófust í Elliðaánum á sunnudaginn. Bræðurnir Axel og Friðrik Friðrikssynir stóðu fyrstu vaktina og þrátt fyrir kuldann lönduðu þeir 21 fiski. "Við veiddum þetta allt í Höfuðhyl og Ármótunum," segir Axel. Meira
3. maí 2005 | Innlendar fréttir | 139 orð | 1 mynd

Árekstur eftir að dekk sprakk

LOKA varð Hvalfjarðargöngunum í um tíu mínútur síðdegis í gær eftir að fólksbíll skall aftan á pallbíl sem var kyrrstæður í botni ganganna. Að sögn lögreglunnar á Akranesi er pallbíllinn í eigu Spalar, sem rekur göngin. Meira
3. maí 2005 | Innlendar fréttir | 86 orð

Ársfundur FSA | Ársfundur Fjórðungssjúkrahússins á Akureyri 2005 verður...

Ársfundur FSA | Ársfundur Fjórðungssjúkrahússins á Akureyri 2005 verður haldinn á morgun, miðvikudaginn 4. maí, í nýbyggingu sjúkrahússins, suðurálmu á annarri hæð, og hefst klukkan 13.30. Meira
3. maí 2005 | Innlendar fréttir | 113 orð | 1 mynd

Átak gegn ólöglegu vinnuafli

MEÐ átaki sem hófst formlega í gær hyggst Alþýðusamband Íslands beina spjótum sínum að þeim atvinnurekendum sem standa fyrir félagslegum undirboðum og ólöglegri atvinnustarfsemi hér á landi. Meira
3. maí 2005 | Erlendar fréttir | 1056 orð | 1 mynd

Blair og Brown snúa bökum saman

Fréttaskýring | Tony Blair og Gordon Brown hafa snúið bökum saman fyrir kosningarnar í Bretlandi og hræða nú kjósendur með því að stöðugleikinn sé á enda ef þeir kjósi stjórnarandstöðuna. Meira
3. maí 2005 | Innlendar fréttir | 331 orð | 1 mynd

Bumba á bergveggjum

Kárahnjúkavirkjun | Nú er búið að bjóða út eða semja um 92-93% af allri Kárahnjúkavirkjun. Undirbúningsframkvæmdir hófust árið 2002 eftir að Alcoa ákvað að byggja álver á Reyðarfirði. Það ár var unnið fyrir rúmlega 500 milljónir króna. Meira
3. maí 2005 | Innlendar fréttir | 183 orð | 1 mynd

Eiður gefur treyjuna úr úrslitaleik deildarbikarsins

EIÐUR Smári Guðjohnsen hefur gefið Neistanum, styrktarfélagi hjartveikra barna, treyjuna sem hann var í þegar hann lék í úrslitaleiknum í Carling Cup á Þúsaldarleikvanginum í Cardiff. Meira
3. maí 2005 | Innlendar fréttir | 742 orð

Einn og hálfur milljarður í ríkissjóð

Eftir Hjálmar Jónsson og Silju Huldudóttur Sektir olíufélaganna vegna brota á samkeppnislögum voru á gjalddaga í gær og ber þeim sameiginlega að greiða rúman einn og hálfan milljarð króna í ríkissjóð af þeim sökum, en það er sú sekt sem áfrýjunarnefnd... Meira
3. maí 2005 | Innlendar fréttir | 1676 orð | 3 myndir

Einn réttur og ekkert svindl á erlendu vinnuafli

ASÍ leggur áherslu á að átakið gegn ólöglegu vinnuafli beinist gegn atvinnurekendum en ekki erlenda starfsfólkinu sem sambandið vill fá í lið með sér. Rúnar Pálmason skrifar um það sem kom fram á blaðamannafundi um átakið í gær. Meira
3. maí 2005 | Innlendar fréttir | 738 orð | 1 mynd

Ekkert úthlutað síðustu ár

Eftir Silju Björk Huldudóttur silja@mbl. Meira
3. maí 2005 | Innlendar fréttir | 116 orð

Essó hækkar bensínverð um 2,50 kr.

OLÍUFÉLAGIÐ Esso hefur hækkað lítrann af bensíni og dísilolíu um 2,50 krónur en lítrinn af öðrum eldsneytistegundum hækkar um 1,50 krónur. Meira
3. maí 2005 | Innlendar fréttir | 162 orð

Eyjamenn fengu flest verðlaun

Vestmannaeyjar | Eitt stærsta skákmót sem haldið hefur verið fyrir börn og unglinga hér á landi fór fram í Vestmannaeyjum um helgina. Nefndist það Skákævintýri í Eyjum og tóku þátt 110 börn og unglingar frá níu skákfélögum. Meira
3. maí 2005 | Innlendar fréttir | 120 orð | 1 mynd

Fermast í 170 ára gamalli kirkju

Skagafjörður | Fjögur börn voru fermd í hinni 170 ára gömlu kirkju á Víðimýri í sl. sunnudag. Fermt hefur verið í Víðimýrarkirkju flest ár frá 1834, þó ekki í fyrra. Meira
3. maí 2005 | Innlendar fréttir | 87 orð

Forsetaembættið opnar heimasíðu

OPNUÐ hefur verið heimasíða embættis forseta Íslands á Netinu. Þar er m.a. að finna ræður og ávörp forseta, þætti úr dagskrá hans, skrá verðlauna og viðurkenninga sem forseti veitir og lýsingu á ýmsum samtökum sem honum tengjast. Meira
3. maí 2005 | Innlendar fréttir | 74 orð | 1 mynd

Fólk í fréttum á Blönduósi

Sýning á verðlaunamyndum úr ljósmyndasamkeppni fréttaritara Morgunblaðsins hefur verið sett upp í veitingahúsinu Við árbakkann á Blönduósi. Þar verður sýningin fram undir næstu mánaðamót. Meira
3. maí 2005 | Innlendar fréttir | 316 orð | 1 mynd

Frumvarpinu verði vísað til stjórnarinnar

MINNIHLUTI iðnaðarnefndar Alþingis leggur til að frumvarpi iðnaðarráðherra, Valgerðar Sverrisdóttur, til nýrra vatnalaga verði vísað til ríkisstjórnarinnar. Meira
3. maí 2005 | Innlendar fréttir | 193 orð

Fær verðlaun fyrir umhverfismál

ÁTTA umhverfis- og náttúruverndarsamtök hafa tekið höndum saman í þeim tilgangi að heiðra einstakling fyrir einstakt framlag til náttúru- og umhverfisverndarmála. Meira
3. maí 2005 | Innlendar fréttir | 221 orð

Gjald á skammtímastæðum við Leifsstöð

ÁKVEÐIÐ hefur verið að taka upp gjaldskyldu á skammtímastæðum við Flugstöð Leifs Eiríkssonar frá 10. maí. Kostar fyrsti klukkutíminn 100 krónur og fyrsti sólarhringurinn 2.400 krónur en hver sólarhringur eftir það 1.200 krónur. Meira
3. maí 2005 | Innlendar fréttir | 119 orð

Göng undir Þingholtin?

KEPPENDUR í samkeppni um skipulag Landspítala - háskólasjúkrahúss þurfa að taka tillit til fyrirhugaðra jarðganga undir Þingholtin. Meira
3. maí 2005 | Innlendar fréttir | 237 orð

Heldur minni tekjur og meira tap

TEKJUR deCODE, móðurfélags Íslenskrar erfðagreiningar, drógust saman á fyrsta fjórðungi ársins frá sama tímabili í fyrra og tapið jókst. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu um afkomu félagsins á fyrsta ársfjórðungi, þ.e. frá 1. janúar til 31. mars sl. Meira
3. maí 2005 | Innlendar fréttir | 270 orð

Hluti Fiskistofu og Hafró verði fyrir norðan

STJÓRN KEA hefur samþykkt að lýsa vilja til að taka þátt í undirbúningi og kostnaði við flutning opinberra stofnana og útvistun einstakra verkþátta á vegum ríkisstofnana og ráðuneyta til félagssvæðis KEA. Óskar stjórnin m.a. Meira
3. maí 2005 | Innlendar fréttir | 355 orð | 1 mynd

Hressandi að hjóla í vinnuna

"ÞAÐ er hressandi að hjóla í vinnu, hreyfa skrokkinn og liðka í senn. Og í buddunni bata þú finnur því að bensínið hækkar víst enn," sungu hjólreiðagarpar í kór í Húsdýragarðinum í gær. Meira
3. maí 2005 | Innlendar fréttir | 229 orð | 1 mynd

Indónesar vilja aðstoð við nýtingu jarðvarma

Á RÁÐSTEFNU Alþjóðlega jarðhitasambandsins í Antalya í Tyrklandi undirritaði Valgerður Sverrisdóttir iðnaðarráðherra og Purnomo Yusgiantoro, orkumálaráðherra Indónesíu, viljayfirlýsingu um áframhaldandi viðræður um hugsanlega aðstoð Íslendinga við... Meira
3. maí 2005 | Innlendar fréttir | 269 orð | 1 mynd

Íbúar dreifbýlis fá hraðvirka nettengingu

Hella | Hraðvirk internettenging verður í boði á næstunni um alla Rangárvallasýslu, jafnt fyrir fyrirtæki, heimili og sumarbústaði. Meira
3. maí 2005 | Innlendar fréttir | 100 orð

Í lánsíbúð með fíkniefni

LÖGREGLAN á Selfossi fann þrjá drengi eftirlitslausa í íbúð karlmanns í Hveragerði og tók af þeim fíkniefni sem þeir voru að neyta. Haft hefur verið auga með íbúðinni að undanförnu vegna eftirlitslausra partía. Meira
3. maí 2005 | Erlendar fréttir | 103 orð

Ítalir enn ósáttir

Róm. AP. | Ítölsk stjórnvöld eru ósátt við að bandarískir hermenn skuli hreinsaðir af allri sök í skýrslu bandarískra yfirvalda um árásina sem leiddi til dauða ítalska leyniþjónustumannsins Nicola Calipari í Bagdad í mars. Meira
3. maí 2005 | Erlendar fréttir | 204 orð

Jafnréttissinnuð þvottavél

EKKI er óalgengt, að húsverkin lendi að mestu á konunum, en nú hefur spænskur hönnuður kannski ráðið nokkra bót á því. Er lausnin í líki þvottavélar, sem kallast "Komið að þér" og leyfir ekki sömu manneskjunni að nota sig tvisvar í röð. Meira
3. maí 2005 | Erlendar fréttir | 290 orð | 2 myndir

Játar sig seka um misþyrmingar á föngum

Fort Hood. AP. | Lynndie England, 22 ára bandarísk kona sem gegndi herþjónustu í Írak, játaði sig í gær seka um að hafa tekið þátt í misþyrmingum á íröskum föngum í Abu Ghraib-fangelsinu í Bagdad. Meira
3. maí 2005 | Innlendar fréttir | 163 orð | 1 mynd

KHB og Alcoa styrkja íþrótta- og æskulýðsstarf UÍA

Djúpivogur | Sambandsþing Ungmenna- og íþróttasambands Austurlands var haldið á Hótel Framtíð á Djúpavogi um síðustu helgi. Fámennt var á þinginu, en aðeins níu af þrjátíu og fimm aðildarfélögum UÍA sendu fulltrúa. Meira
3. maí 2005 | Innlendar fréttir | 113 orð | 1 mynd

Kveðið að gömlum sið

Raufarhöfn | Lokahátíð stóru upplestrarkeppninnar í Norður-Þingeyjarsýslu var haldin á Raufarhöfn. Keppendurnir voru átta talsins, einn frá Svalbarðsskóla, þrír frá Grunnskóla Raufarhafnar og fjórir frá Öxarfjarðarskóla. Meira
3. maí 2005 | Innlendar fréttir | 338 orð | 1 mynd

Langþráð að komast heim

Eftir Svavar Knút Kristinsson svavar@mbl. Meira
3. maí 2005 | Erlendar fréttir | 221 orð

Lokaslagur í lykilkjördæmum

Eftir Ólaf Þ. Stephensen London. Meira
3. maí 2005 | Innlendar fréttir | 368 orð | 1 mynd

Lýðræði virkjar fólkið

Eftir Svavar Knút Kristinsson svavar@mbl.is VIÐ erum lítið land og viljum stofna til ríkari tengsla við lönd í Evrópu," sagði Youssouf Ouedraogo, utanríkisráðherra Afríkuríkisins Burkina Faso, þegar Morgunblaðið ræddi við hann í gær. Meira
3. maí 2005 | Innlendar fréttir | 89 orð

Mannlaus bíll skall á rúðu

ÖKUMAÐUR sjálfskipts fólksbíls gleymdi að taka bílinn úr ökudrifi áður en hann yfirgaf bílinn á Ísafirði í gær með þeim afleiðingum að bíllinn rann af stað og skall á stórri rúðu í Skóverslun Leós, að sögn lögreglunnar á Ísafirði. Meira
3. maí 2005 | Innlendar fréttir | 74 orð

Málarameistarar afhentu Þjóðskjalasafninu öll skjöl

FULLTRÚAR Málarameistarafélagsins hafa afhent Þjóðskjalasafni Íslands til varðveislu og eignar skjalasafn Málarameistarafélags Reykjavíkur. Meira
3. maí 2005 | Innlendar fréttir | 108 orð

Með hass í hári | Héraðsdómur Norðurlands eystra hefur dæmt karlmann í...

Með hass í hári | Héraðsdómur Norðurlands eystra hefur dæmt karlmann í fjögurra mánaða fangelsi og konu til að greiða 30 þúsund króna sekt til ríkissjóðs en þau voru ákærð fyrir fíkniefnalagabrot. Meira
3. maí 2005 | Innlendar fréttir | 137 orð | 1 mynd

Minntust Gils Guðmundssonar

ALÞINGISMENN minntust Gils Guðmundssonar, rithöfundar og fyrrverandi alþingismanns, í upphafi þingfundar í gær. Gils andaðist föstudaginn 29. apríl, níræður að aldri. Jónína Bjartmarz, varaforseti þingsins, fór yfir starfsferil Gils. Hún sagði m.a. Meira
3. maí 2005 | Innlendar fréttir | 425 orð | 1 mynd

Orka virkjunarinnar gæti tvöfaldast

Eftir Ómar Friðriksson omfr@mbl.is ORKUVEITA Reykjavíkur hefur uppi áætlanir um stækkun Hellisheiðarvirkjunar með því að nýta jarðhita á Stóra-Skarðsmýrarfjalli norðan núverandi virkjunarsvæðis á Hellisheiði. Meira
3. maí 2005 | Innlendar fréttir | 251 orð

Óskað eftir tilnefningum til Íslensku menntaverðlaunanna

FRESTUR til að skila inn tilnefningum til Íslensku menntaverðlaunanna rennur út nk. föstudag, 6. maí. Meira
3. maí 2005 | Erlendar fréttir | 757 orð | 2 myndir

"Við erum að tala um grettistak"

Séra Þorbjörn Hlynur Árnason prófastur sótti nýlega ráðstefnu í Suður-Afríku þar sem rætt var hjálpar- og friðarsamstarf kristinna manna og múslíma. Kristján Jónsson ræddi við hann. Meira
3. maí 2005 | Innlendar fréttir | 458 orð

"Við sættumst ekki á þessa niðurstöðu"

Eftir Kristján Kristjánsson krkr@mbl.is JAKOB Björnsson, formaður bæjarráðs Akureyrar og formaður stjórnar Sorpeyðingar Eyjafjarðar bs., sagðist vægast sagt undrandi yfir ákvörðun sveitarstjórnar Hörgárbyggðar frá því fyrir helgi. Meira
3. maí 2005 | Erlendar fréttir | 80 orð | 1 mynd

Reynt að setja met í þjóðdansi

BÚLGARAR dansa á Alexander Nevsky-torginu í Sofíu í gær. Þeir voru að reyna að komast í Heimsmetabók Guinness með því að setja met í horo-þjóðdansi. Meira
3. maí 2005 | Innlendar fréttir | 84 orð

Ríkissjóður eykur uppgreiðslu lána

GEIR H. Haarde fjármálaráðherra hefur ákveðið, í ljósi bættrar greiðslustöðu ríkissjóðs, að auka uppgreiðslu erlendra lána ríkissjóðs á árinu frá því sem áður var ákveðið. Meira
3. maí 2005 | Innlendar fréttir | 114 orð

Ræðukeppni á japönsku

SENDIRÁÐ Japans stendur fyrir ræðukeppni í samvinnu við hugvísindadeild Háskóla Íslands mánudaginn 16. maí í Odda. Þátttakendur þurfa að skrá sig fyrir 9. maí með því að senda tölvupóst til sendiráðsins á netfangið japan@itn.is. Meira
3. maí 2005 | Erlendar fréttir | 236 orð | 1 mynd

Sharansky fer úr stjórn

Jerúsalem. AFP. | Natan Sharansky, sem oft hefur gagnrýnt friðarumleitanir Ísraela og Palestínumanna, sagði um helgina af sér ráðherraembætti í ísraelsku ríkisstjórninni í mótmælaskyni við fyrirhugaða brottför Ísraela frá Gaza í sumar. Meira
3. maí 2005 | Innlendar fréttir | 138 orð | 1 mynd

Sipp er skemmtileg íþrótt

ÖLL sjö ára börn í grunnskólum Reykjavíkur fá sippuband í sumargjöf frá Íþróttabandalagi Reykjavíkur í ár. Tilgangurinn með gjöfinni er að hvetja börnin til útivistar og hreyfingar auk þess sem sippið er skemmtileg íþrótt. Meira
3. maí 2005 | Innlendar fréttir | 124 orð | 1 mynd

Síminn gefur Reykjalundi nýtt símkerfi

SÍMINN hefur ákveðið að færa Reykjalundi símstöð sem nýtast mun í starfsemi stofnunarinnar. Um er að ræða símstöð með öllum innri búnaði, skiptiborðum og 150 símtækjum með skjám fyrir alla notendur. Stöðin er nokkurra ára en tæknilega af nýjustu gerð,... Meira
3. maí 2005 | Innlendar fréttir | 133 orð

Slæmt ástand á afréttum Mývetninga

Mývatnssveit | Á dögunum funduðu mývetnskir sauðfjárbændur í Hótel Reynihlíð með Stefáni Skaftasyni, fulltrúa Landgræðslunnar, og Ara Teitssyni, fulltrúa Búnaðarsambands Suður-Þingeyjarsýslu. Meira
3. maí 2005 | Erlendar fréttir | 138 orð

Sprenging varð 28 að bana

Kabúl. AFP. | Gífurleg sprenging í leynilegri skotfærageymslu í eigu stríðsherra í norðurhluta Afganistans kostaði að minnsta kosti 28 manns lífið í fyrrinótt. Yfir 70 manns slösuðust. Mörg hús í grennd við skotfærageymsluna eyðilögðust. Meira
3. maí 2005 | Innlendar fréttir | 196 orð | 1 mynd

Standa saman að prófessorsstöðu í nafni Jónasar frá Hriflu

UNDIRRITUÐ hefur verið sameiginleg viljayfirlýsing Framsóknarflokksins og Viðskiptaháskólans á Bifröst um stofnun stöðu prófessors í samvinnufræðum við Viðskiptaháskólann á Bifröst í nafni Jónasar frá Hriflu. Meira
3. maí 2005 | Innlendar fréttir | 154 orð

Stjórnarflokkarnir með 47% fylgi

SAMKVÆMT þjóðarpúlsi Gallup virðast þær breytingar sem urðu á gengi flokkanna í mars hafa gengið til baka. Samfylkingin sem dalaði um þrjú prósentustig í mars nær þeim til baka og mælist nú með um 32% fylgi. Meira
3. maí 2005 | Innlendar fréttir | 158 orð | 1 mynd

Sumarfagnaður stuðningsmanna Ingibjargar Sólrúnar

STUÐNINGSMENN Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur bjóða til sumarfagnaðar í Borgarleikhúsinu miðvikudagskvöldið 4. maí kl. 20.30. Allir eru velkomnir. Í fjölbreyttri skemmtidagskrá koma fram margir listamenn; m.a. Meira
3. maí 2005 | Erlendar fréttir | 46 orð | 1 mynd

Súpergrúppan sameinast

Hljómsveitin Cream, sem kölluð hefur verið fyrsta súpergrúppan, kom aftur saman í London í gærkvöldi, 37 árum eftir að hún leystist upp. Hér eru þeir Jack Bruce með bassa, Ginger Baker á trommunum og Eric Clapton með gítarinn. Meira
3. maí 2005 | Innlendar fréttir | 101 orð | 1 mynd

Tryggvi Ólafsson sýnir á Húsavík

Húsavík | Myndlistarmaðurinn Tryggvi Ólafsson sækir Húsvíkinga heim þessa dagana og heldur sýningu á verkum sínum í Safnahúsinu. Meira
3. maí 2005 | Innlendar fréttir | 348 orð

Um 25 milljarðar í tekjur af hlutafé frá útlöndum

Eftir Hjálmar Jónsson hjalmar@mbl.is Ávöxtun hlutafjár Íslendinga í útlöndum jókst um 40% á síðasta ári og nam 25 milljörðum króna á árinu 2004. Vaxtatekjur tvöfölduðust einnig milli ára og námu níu milljörðum króna. Meira
3. maí 2005 | Innlendar fréttir | 603 orð

Umtalsverð aukning á notkun ofvirknilyfja

Eftir Örnu Schram arna@mbl.is UMTALSVERÐ aukning hefur orðið á notkun metýlfenídatslyfja hér á landi á undanförnum árum, en slík lyf eru aðallega gefin börnum sem hafa verið greind með athyglisbrest og ofvirkni. Meira
3. maí 2005 | Innlendar fréttir | 230 orð

Undirbúa stækkun Hellisheiðarvirkjunar um 90 MW

Eftir Ómar Friðriksson omfr@mbl.is ORKUVEITA Reykjavíkur (OR) áformar stækkun rafstöðvar jarðgufuvirkjunar sinnar á Hellisheiði um 90 MW til viðbótar afkastagetu virkjunarinnar við Kolviðarhól, sem verið er að reisa. Meira
3. maí 2005 | Innlendar fréttir | 275 orð | 1 mynd

Úr bæjarlífinu

Jákvæðar fréttir hafa borist úr stjórnsýslu Reykjanesbæjar að undanförnu. Á ráðstefnu Sambands íslenskra sveitarfélaga í síðasta mánuði fékk Reykjanesbær viðurkenningu fyrir vinnu að mati á gæðum í stjórnsýslu. Meira
3. maí 2005 | Innlendar fréttir | 105 orð

Úrskurðarnefnd lögð niður

STEFNT er að því að úrskurðarnefnd fjarskipta- og póstmála verði lögð niður 1. janúar 2006, skv. frumvarpi sem Sturla Böðvarsson samgönguráðherra hefur lagt fram á Alþingi. Meira
3. maí 2005 | Innlendar fréttir | 129 orð | 1 mynd

Valsárskóli sigraði í skólakeppninni

HIÐ árlega 1. maí hlaup Ungmennafélags Akureyrar fór fram á frídegi verkalýðsins sl. sunnudag. Fjöldi fólks tók að venju þátt í hlaupinu og þá aðallega börn á grunnskólaaldri. Meira
3. maí 2005 | Innlendar fréttir | 215 orð | 2 myndir

Veitir rétt til heilbrigðisþjónustu í Evrópulöndum

TRYGGINGASTOFNUN ríkisins hefur hafið útgáfu á evrópsku sjúkratryggingakorti fyrir almenning. Kortið kemur í stað svonefnds E-111-sjúkratryggingavottorðs sem Íslendingar hafa margir hverjir haft með sér í ferðir til Evrópulanda. Meira
3. maí 2005 | Innlendar fréttir | 608 orð | 1 mynd

Verðmæti samninga um stoðþjónustu hleypur á milljörðum

Eftir Steinunni Ásmundsdóttur steinunn@mbl.is Reyðarfjörður | Bjóða á út ýmsa stoðþjónustu í tengslum við rekstur álvers Alcoa Fjarðaáls í Fjarðabyggð og munu þannig skapast ný viðskiptatækifæri fyrir iðn- og þjónustufyrirtæki. Meira
3. maí 2005 | Erlendar fréttir | 185 orð

Vill breyta kjarnorkusáttmála

Sameinuðu þjóðunum. AP, AFP. Meira
3. maí 2005 | Innlendar fréttir | 101 orð

Víkingar

Söngsveitin Víkingar heldur tvenna tónleika í tilefni 10 ára afmælis söngsveitarinnar. Fyrri tónleikarnir verða á morgun, miðvikudag, kl. 20.30 í Samkomuhúsinu í Sandgerði og þeir seinni á föstudag kl. 20. Meira
3. maí 2005 | Innlendar fréttir | 120 orð

Yfir 2.200 smáauglýsingar

UM helgina var landsmönnum boðið upp á að setja ókeypis smáauglýsingar á smáauglýsingavef mbl.is. Viðtökurnar hafa verið afar góðar og fjöldi smáauglýsinga á vefnum hefur margfaldast. Nú eru skráðar á vefnum yfir 2. Meira
3. maí 2005 | Innlendar fréttir | 695 orð

Yfirlýsing yfirtrúnaðarmanns

MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi yfirlýsing frá yfirtrúnaðarmanni Verkalýðsfélaganna við Kárahnjúka: "Að undanförnu hefur Gísli Sigurbjörnsson, einn forsvarsmanna GT - verktaka, farið mikinn á síðum dagblaða og m.a. Meira
3. maí 2005 | Innlendar fréttir | 275 orð | 1 mynd

Þakklátir áheyrendur í Vatnabyggð

Eftir Steinþór Guðbjartsson Wynyard. | Oddný Sigurðardóttir, mezzosópran, og Illugi Gunnarsson vöktu mikla lukku í Vatnabyggð í Saskatchewan í Kanada um helgina. Meira
3. maí 2005 | Innlendar fréttir | 21 orð | 1 mynd

ÞINGFUNDUR hefst kl. 10.30 í dag. Á dagskrá þingsins eru 23 mál. Meðal...

ÞINGFUNDUR hefst kl. 10.30 í dag. Á dagskrá þingsins eru 23 mál. Meðal annars frumvarp um áfengislög, happdrætti og skattskyldu... Meira
3. maí 2005 | Innlendar fréttir | 59 orð | 1 mynd

Æfingin skapar meistarann

EINS og aðrir nemendur þurfa lögreglunemar að æfa sig, m.a. í að stjórna umferðinni, sem getur reynst æði óstýrilát á köflum. Meira

Ritstjórnargreinar

3. maí 2005 | Leiðarar | 424 orð

Erlend fyrirtæki í Kauphöllina?

Breska verslunarkeðjan Mosaic Fashions undirbýr nú að bjóða íslenskum fjárfestum 4,8 milljarða króna hlut í fyrirtækinu, þar af fjórðung til almennings, og hyggst í kjölfarið skrá það í Kauphöll Íslands. Meira
3. maí 2005 | Staksteinar | 295 orð | 1 mynd

Framsóknarvika

Framsóknarvika stendur yfir á vefritinu Deiglunni, sem skartar af því tilefni grænum búningi. Borgar Þór Einarsson skrifar í gær um áskrift framsóknarmanna að ríkisstjórnarþátttöku. Meira
3. maí 2005 | Leiðarar | 279 orð

Skipulagning skipulags

Eftir því sem höfuðborgarsvæðið stækkar og íbúum fjölgar eykst þörfin á því að hugsa um skipulag hennar í samhengi. Meira

Menning

3. maí 2005 | Tónlist | 82 orð | 1 mynd

27. Gling Gló(ir)!

NÚ þegar sumarið er gengið í garð og ferðamennirnir streyma til landsins í bílförmum eru allar líkur á að ein mest selda plata Íslandssögunnar taki sölukipp. Meira
3. maí 2005 | Tónlist | 623 orð | 1 mynd

Ást, svik og prettir

J. Haydn: Apótekarinn. Þorvaldur Þorvaldsson Bar. (Sempronio), Erlendur Elvarsson T (Mengone), Sólveig Samúelsdóttir MS (Volpino) og Jóna Fanney Svavarsdóttir S (Grilletta) ásamt söngkvintett og 18 manna hljómsveit. Leikstjórn: Ingólfur Níels Árnason. Meira
3. maí 2005 | Kvikmyndir | 476 orð | 1 mynd

Beint í hjartað

Leikstjórn og handrit: Ari Alexander Ergis Magnússon. Kvikmyndataka: Bergsteinn Björgúlfsson. Klipping: Jón Yngvi Gylfason. Hljóð: Kjartan Kjartansson. Viðmælendur: Björk, Hilmar Örn Hilmarsson, Jóhann Jóhannsson, Barði Jóhannsson, Dagur Kári og fleiri. Meira
3. maí 2005 | Tónlist | 83 orð | 1 mynd

Bófabít!

ÞRÁTT fyrir að plata rapphundsins Snoop Dogg, R&G: The Masterpiece , sé rúmlega hálfs árs gömul er þetta einungis þriðja vika plötunnar á Tónlistanum. Meira
3. maí 2005 | Fjölmiðlar | 116 orð | 1 mynd

Bræður takast á

FJALLMYNDARLEGT fólk býr í Boundary í Colorado í framhaldsþættinum The Mountain , sem Skjár einn hefur til sýninga. Meira
3. maí 2005 | Tónlist | 96 orð | 1 mynd

Endurskipulagður Plant!

ÞAÐ lítur út fyrir að Robert Plant hafi tekist ætlunarverkið með tónleikum sínum í Laugardalshöllinni um daginn. Meira
3. maí 2005 | Tónlist | 604 orð

Ferskari og nýrri strauma

Tónlist: Lög eftir: Friðrik Bjarnason, Friðrik Jónsson, Garðar Karlsson, Jóhann Ó. Haraldsson, Johann Strauss, Jón Björnsson, Jón frá Hvanná, Karl O. Meira
3. maí 2005 | Fjölmiðlar | 266 orð | 1 mynd

Fimm snillingar

MÉR finnst alltaf mjög vinalegt að fylgjast með frábæru fimmmenningunum á skjánum, nánar tiltekið fimmenningunum í Queer Eye for the Straight Guy á Skjá einum. Meira
3. maí 2005 | Kvikmyndir | 167 orð

Geimleiðsögnin vinsæl

BANDARÍSKIR bíógestir voru spenntir fyrir því að fá leiðsögn um himingeiminn um helgina þegar kvikmyndagerð á "költ" bók Douglas Adams The Hitchhikers Guide To The Galaxy var frumsýnd. Meira
3. maí 2005 | Fólk í fréttum | 272 orð | 1 mynd

Hrottalega fyndið

Eftir Arnar Eggert Thoroddsen arnart@mbl.is Í UM fimmtán ár hefur Sirkus Jims Rose fengið jarðarbúa til að standa á öndinni. Sirkusinn vakti fyrst athygli árið 1992 er hann tróð upp í Lollapalooza-tónleikaferðinni í Bandaríkjunum. Meira
3. maí 2005 | Menningarlíf | 977 orð | 3 myndir

Í jafnvægi með bókaútgáfu, sjósund og jóga

Það færist í vöxt að höfundar gefi sjálfir út bækur sínar og hafa ýmsar skýringar verið gefnar á því. Meira
3. maí 2005 | Dans | 597 orð | 1 mynd

Í tíma og rúmi

eftir Irmu Gunnarsdóttur. Tónlist: Kvikmyndatónlist/2046 - WONG KAR WAI´S. Hljóð: Hrannar Ingimarsson. Lýsing: Halldór Örn Óskarsson. Búningar: Irma Gunnarsdóttir, Arna Ösp Guðbrandsdóttir. Dansarar: Guðrún Óskarsdóttir, Íris María Stefánsdóttir, Ívar Örn Sverrisson, Ólöf G. Söebech, Þórdís Schram. Meira
3. maí 2005 | Fólk í fréttum | 371 orð | 1 mynd

Leiðist fyrirsætustarfið

HINN hálfíslenski Jon Jonsson, sigurvegari fyrirsætuþáttarins Manhunt , fellur fyrirsætustarfið ekkert sérstaklega vel í geð. Meira
3. maí 2005 | Tónlist | 93 orð | 1 mynd

Pottþétt sumar!

NÝJASTA platan í útgáfuröðinni Pottþétt er sú 37. í röðinni. Hún heldur toppsæti Tónlistans frá því í síðustu viku og kemur það engan veginn á óvart, enda vaninn sá að þessar gríðarvinsælu safnplötur tróni vel og lengi í toppsætinu eftir að þær koma út. Meira
3. maí 2005 | Tónlist | 436 orð | 1 mynd

Seabear

HLJÓMSVEIT Fólksins þessa vikuna er eins manns sveitin Seabear, en Morgunblaðið velur Hljómsveit Fólksins á tveggja vikna fresti. Meira
3. maí 2005 | Tónlist | 57 orð | 1 mynd

Vor í Hafnarborg

Hafnarborg | "Vorið kemur að hugga" er yfirskrift hádegistónleika sem haldnir verða í Hafnarborg á morgun, miðvikudag. Bergþór Pálsson barítonsöngvari og Antonía Hevesi píanóleikari flytja þar vorlög úr ýmsum áttum. Tónleikarnir hefjast kl. Meira
3. maí 2005 | Tónlist | 375 orð

Þægir kórar

Kammerkór Biskupstungna, Gradualekór Langholtskirkju og Skólakór Kársness sungu ýmis lög. Sunnudagur 1. maí. Meira
3. maí 2005 | Fólk í fréttum | 102 orð

Öflug kennsla í móðurmálinu

Á vorfundi Samtaka móðurmálskennara þann 29. apríl 2005 var eftirfarandi ályktun samþykkt. "Helstu menningarverðmæti þjóðarinnar eru bundin í móðurmálinu. Íslenskir móðurmálskennarar líta á það sem skyldu sína að standa vörð um þau verðmæti. Meira

Umræðan

3. maí 2005 | Aðsent efni | 536 orð | 1 mynd

Alcoa Fjarðaál skapar tækifæri fyrir framsækin iðn- og þjónustufyrirtæki

Hrönn Pétursdóttir fjallar um þá stefnu Alcoa að bjóða út stoðtengda þjónustu tengda álverinu í Fjarðabyggð: "Með þessari stefnu tekur Alcoa Fjarðaál virkan þátt í að skapa fjölbreyttara, öflugra og sjálfbærara atvinnulíf á Austurlandi." Meira
3. maí 2005 | Aðsent efni | 551 orð | 1 mynd

Atkvæðið þitt

Rannveig Guðmundsdóttir fjallar um formannskjör Samfylkingarinnar: "Ég er sannfærð um að Ingibjörg Sólrún verður næsti forsætisráðherra Íslands svo fremi að flokksmenn beri gæfu til að gefa henni atkvæði sitt." Meira
3. maí 2005 | Aðsent efni | 541 orð | 1 mynd

Bangkok norðursins hjá Oprah Winfrey

Heiðrún Ýrr Júlíusdóttir fjallar um viðtöl Oprah Winfrey við íslenskar konur: "Það getur verið erfitt að vera fulltrúi lítillar þjóðar eins og Íslands á erlendri grund, en ekki bætir úr skák að hafa sams konar mótbyr og þessi orðstír skapar." Meira
3. maí 2005 | Aðsent efni | 787 orð | 1 mynd

Betri leiðir til bata

Þórunn Þórsdóttir fjallar um geðraskanir: "Skipulagður stuðningur fagfólks við skjólstæðing; samtalsmeðferð sálfræðings eða geðlæknis til dæmis; og sameiginlegt mat á framvindunni er lykilatriði." Meira
3. maí 2005 | Bréf til blaðsins | 206 orð | 1 mynd

Er plássleysi í geymslunni og fataskápurinn yfirfullur?

Frá Ásgerði Jónu Flosadóttur, formanni Fjölskylduhjálparinnar: "EITT sem einkennir auðug þjóðfélög er ofgnóttin. Hér á landi búa margir án ýmissa þæginda sem flestir telja sjálfsögð." Meira
3. maí 2005 | Aðsent efni | 263 orð | 1 mynd

Fordómar í garð þroskaheftra?

Margrét Ragnars skrifar um kosningastarf í Samfylkingunni: "Mér sárnaði mjög þegar því var haldið fram að við á starfsstöðinni hefðum smalað félögum í barnaskóla einum í Reykjavík." Meira
3. maí 2005 | Aðsent efni | 321 orð | 1 mynd

Fréttaflutningur af sératkvæði

Brynjar Níelsson fjallar um hæstaréttardóm: "Í fréttaflutningi og umfjöllun fjölmiðla um sératkvæðið virðist undantekningarlítið vera farið með rangfærslur." Meira
3. maí 2005 | Aðsent efni | 782 orð | 1 mynd

Glópagull

Ragnar Önundarson fjallar um efnahagsmál og framtíðina: "Við þurfum að fara varlega. Glópagulls-áhrif eru átaksill af því að það er pólitískt rfitt að taka sæluvímuna af fólki." Meira
3. maí 2005 | Aðsent efni | 408 orð | 1 mynd

Hjólað í vinnuna: Skemmtileg keppni 2.-13. maí, um allt land

Morten Lange fjallar um hjólreiðar og heilsu: "Með heilsuna og umhverfið í huga er nokkuð ljóst að kjörið er að nota daglegar ferðir, til dæmis í og úr vinnu, sem tækifæri til þess að hreyfa sig." Meira
3. maí 2005 | Aðsent efni | 865 orð | 1 mynd

Íslandskynning hjá Opruh: Ljóskur og lauslæti

Valgerður P. Hafstað fjallar um þátt Oprah Winfrey þar sem íslenskar stúlkur voru viðmælendur hennar: "Myndin sem hún gaf var af agalausri þjóð á fylliríi, fallegum, lauslátum konum, sem stökkva upp í hjá hvaða karlmanni sem er, hvenær sem er, helst frá 15 ára aldri..." Meira
3. maí 2005 | Aðsent efni | 761 orð | 2 myndir

Nemendamötuneyti fyrir öll börn

Helgi Viborg og Steinunn Bergmann fjalla um mötuneyti fyrir skólanemendur: "Skólamötuneytin gætu þannig haft jákvæð áhrif á fjölskyldulíf landsmanna þegar til lengri tíma er litið." Meira
3. maí 2005 | Aðsent efni | 711 orð | 1 mynd

Óánægjualdan í Evrópusambandinu

Ragnar Arnalds fjallar um Evrópumál: "...óánægjualdan innan ESB er ekki beinlínis hvetjandi fyrir þjóðir eins og Íslendinga og Norðmenn sem utan við standa að slást í hópinn." Meira
3. maí 2005 | Bréf til blaðsins | 436 orð

"Upphöggvið bú"

Frá Rúnari Kristjánssyni: "ÞAÐ HEFUR ekki farið leynt að ríkisstjórnarflokkarnir hafa gengið hart fram í því að koma eignum ríkisins í hendur einkaaðila." Meira
3. maí 2005 | Bréf til blaðsins | 595 orð

Skortur og brask

Frá Einari Skúla Hafberg: "ÉG GET ekki lengur setið á skoðun minni varðandi stöðu húsnæðismála hér í Reykjavík." Meira
3. maí 2005 | Aðsent efni | 614 orð | 2 myndir

Um styttingu náms til stúdentsprófs

Hörður Filippusson og Jón Kr. Arason fjalla um styttingu náms til stúdentsprófs: "Verði stytting náms til stúdentsprófs gerð með því að stytta framhaldsskólann í þrjú ár verður vart raunhæft að gera ráð fyrir að nemendur nái að ljúka meira en 18 einingum almennt og yrði að bæta þá vöntun upp með kennslu í Háskólanum." Meira
3. maí 2005 | Aðsent efni | 314 orð | 3 myndir

Varnaðarorð til þeirra er nálgast ellidaga

Ólaf Ólafsson fjallar um kjör eldri borgara: "Mikilvæg forsenda þess að una ellidögum og starfsmissi er að búa við sæmilegan fjárhag." Meira
3. maí 2005 | Velvakandi | 333 orð

Velvakandi Svarað í síma 5691100 frá 10-12 og 13-15 | velvakandi@mbl.is

Yfirvöld hafa misboðið fólki ALMENNINGUR í landinu okkar er ekki lengur óhultur. Venjulegir borgarar þora vart út úr húsum sínum eftir að kvölda tekur. Úti fyrir er óþjóðalýður á sveimi. Meira

Minningargreinar

3. maí 2005 | Minningargreinar | 1331 orð | 1 mynd

ANDREA GUÐMUNDSDÓTTIR

Andrea Guðmundsdóttir fæddist í Drangavík í Árneshreppi á Ströndum 5. júlí 1925. Hún lést á Sjúkrahúsinu á Blönduósi 21. apríl síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók
3. maí 2005 | Minningargreinar | 1042 orð | 1 mynd

ANNA SIGRÍÐUR BJÖRNSDÓTTIR

Anna Sigríður Björnsdóttir fæddist á Ytri-Másstöðum í Skíðadal 14. janúar 1919. Hún lést í Hlíð á Akureyri 17. apríl síðastliðinn. Hún var sjöunda barn hjónanna Björns Jónssonar bónda, kennara og organista, f. 12. nóv. 1880, d. 29. Meira  Kaupa minningabók
3. maí 2005 | Minningargreinar | 326 orð | 1 mynd

EYJÓLFUR BJARNASON

Eyjólfur Bjarnason frá Kyljuholti á Mýrum fæddist í Hólabrekku á Mýrum 11. mars 1920. Hann lést 23. apríl síðastliðinn. Foreldrar hans voru Bjarni Eyjólfsson frá Reynivöllum, f. 3.des 1879, d. 22. feb. 1951, og Margrét Benediktsdóttir frá Einholti, f. Meira  Kaupa minningabók
3. maí 2005 | Minningargreinar | 213 orð | 1 mynd

GUÐRÚN ELSA GUÐLAUGSDÓTTIR

Guðrún Elsa Guðlaugsdóttir fæddist í Vestmannaeyjum 27. nóvember 1946. Hún lést á sjúkrahúsi Vestmannaeyja 21. mars síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Landakirkju 2. apríl. Meira  Kaupa minningabók
3. maí 2005 | Minningargreinar | 2539 orð | 1 mynd

GUÐRÚN SIGURBJÖRG SIGURÐARDÓTTIR

Guðrún Sigurbjörg Sigurðardóttir fæddist í Reykjavík 22. nóvember 1952. Hún lést af slysförum 26. apríl síðastliðinn. Foreldrar hennar eru Sigurður Ragnar Bjarnason, f. 28.3. 1932, d. 30.6. 1996, og Rósa Dagmar Björnsdóttir, f. 2.12. 1929. Meira  Kaupa minningabók
3. maí 2005 | Minningargreinar | 863 orð | 1 mynd

MARÍA APOLLONÍA

María Apollonía (Aðalheiður Leopoldsdóttir) fæddist í Katowice í Slesíu 19. mars 1911. Hún lést í Kaupmannahöfn 25. apríl síðastliðinn. Hún var dóttir hjónanna Leopolds Edwards Suchy og Maríu Jósefínu. Meira  Kaupa minningabók
3. maí 2005 | Minningargreinar | 2928 orð | 1 mynd

ODDGEIR JÓHANNSSON

Oddgeir Jóhannsson fæddist í Gröf á Grenivík 30. ágúst 1946. Hann varð bráðkvaddur á Kanaríeyjum 19. apríl síðastliðinn. Foreldrar Oddgeirs eru Jóhann Adolf Oddgeirsson, skipstjóri og útgerðarmaður, f. 9. nóvember 1913, d. 5. Meira  Kaupa minningabók
3. maí 2005 | Minningargreinar | 4369 orð | 1 mynd

ÓLAFUR ARNAR HILMARSSON

Ólafur Arnar Hilmarsson fæddist í Lækjarhvoli á Fáskrúðsfirði 23. september 1964. Hann lést 24. apríl síðastliðinn. Foreldrar hans eru Þórunn Ólafsdóttir, f. 1. febrúar 1948, og Hilmar Gunnþórsson, f. 17. október 1943, d. 24. apríl 1995. Meira  Kaupa minningabók
3. maí 2005 | Minningargreinar | 774 orð | 1 mynd

SIGRÍÐUR NÍELSDÓTTIR

Sigríður Níelsdóttir fæddist að Balaskarði í Laxárdal í Austur-Húnavatnssýslu 15. desember 1922. Hún lést á Dvalarheimilinu Skjóli 21. apríl síðastliðinn og var jarðsungin frá Fossvogskapellu 29. apríl. Meira  Kaupa minningabók

Sjávarútvegur

3. maí 2005 | Sjávarútvegur | 185 orð | 1 mynd

Grænlenskir skipstjórar í Grímsey

Grímsey | Hafsteinn Ólafsson, eigandi Beitis í Vogum, var hér á dögunum ásamt þremur góðum gestum frá nágrannaþjóð okkar á Grænlandi. Meira
3. maí 2005 | Sjávarútvegur | 169 orð | 1 mynd

"Mjög góð sýning"

FULLTRÚAR frá meira en 30 íslenskum fyrirtækjum tóku þátt í sjávarútvegssýningunni í Brussel sem lauk sl. fimmtudag. Meira

Viðskipti

3. maí 2005 | Viðskiptafréttir | 88 orð

Eiga meira en 90% í Iceland Express

AÐALEIGENDUR Iceland Express, þeir Pálmi Haraldsson og Jóhannes Kristinsson, hafa aukið hlut sinn í félaginu og eiga nú meira en 90% af hlutafé félagsins. Meira
3. maí 2005 | Viðskiptafréttir | 85 orð

Enn mikið verslað með Íslandsbanka

VIÐSKIPTI í Kauphöll Íslands námu 4.453 milljónum króna í gær, mest með hlutabréf fyrir um 1.517 milljónir króna en næstmest með ríkisbréf fyrir 1.458 milljónir króna. Meira
3. maí 2005 | Viðskiptafréttir | 511 orð | 2 myndir

Færri félög en verðmætari

Eftir Helga Mar Árnason hema@mbl.is MOSAIC Fashions verður fyrsta félagið sem verður skráð í Kauphöll Íslands í hálft annað ár en skráðum félögum hefur hins vegar fækkað um meira en helming á fimm árum. Meira
3. maí 2005 | Viðskiptafréttir | 185 orð

Uppgjör OgVodafone yfir væntingum

Og fjarskipti hf (Og Vodafone, 365 prent- og ljósvakamiðlar) voru rekin með 199 milljóna króna hagnaði eftir skatta á fyrsta fjórðungi ársins á móti 80 milljóna króna hagnaði á sama tímabili í fyrra. Meira

Daglegt líf

3. maí 2005 | Daglegt líf | 953 orð | 6 myndir

Á náttfötunum í kafaldsbyl á gluggunum

Í tæpan aldarfjórðung hafa þau bæði búið saman og unnið saman þó að tölfræðin telji ólíklegt að slíkt gangi til lengdar. Meira
3. maí 2005 | Daglegt líf | 627 orð | 1 mynd

Trampólín slysagildrur ef þeim er ekki haldið við

Trampólínnotkun barna og unglinga fer vaxandi með hækkandi sól og í verslunum eru til sölu stór tampólín og einnig hefur færst í vöxt að þau séu pöntuð af Netinu. Meira

Fastir þættir

3. maí 2005 | Árnað heilla | 18 orð | 1 mynd

50 ÁRA afmæli . Í dag, 3. maí, er fimmtugur Ólafur H. Helgason...

50 ÁRA afmæli . Í dag, 3. maí, er fimmtugur Ólafur H. Helgason, lagerstjóri og trommari, Búðargerði... Meira
3. maí 2005 | Fastir þættir | 182 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | dagbok@mbl.is

Fyrsti slagurinn. Meira
3. maí 2005 | Í dag | 138 orð | 1 mynd

Burtfarartónleikar í Salnum

Þuríður Helga Ingadóttir píanóleikari heldur burtfarartónleika frá Tónlistarskóla Kópavogs í Salnum annað kvöld kl. 20. Þuríður Helga Ingadóttir er 15 ára Kópavogsbúi. Meira
3. maí 2005 | Í dag | 17 orð

Eigi mun hann þrátta né hrópa, og eigi mun raust hans heyrast á...

Eigi mun hann þrátta né hrópa, og eigi mun raust hans heyrast á strætum. (Mattheus 12, 19.) Meira
3. maí 2005 | Fastir þættir | 770 orð | 1 mynd

Hrókurinn og skáklandið Ísland

UM SKÁKFÉLAGIÐ HRÓKINN Meira
3. maí 2005 | Í dag | 149 orð | 1 mynd

Íslensk píanóverk í Evrópu

PÍANÓLEIKARINN Tinna Þorsteinsdóttir leggur af stað í ferðalag um Evrópu með alíslenskt píanóprógramm frá Myrkum músíkdögum núna í maí. Meira
3. maí 2005 | Í dag | 140 orð

Léttsveit Reykjavíkur 10 ára

Kvennakórinn Léttsveit Reykjavíkur er 10 ára á þessu ári. Stjórnandi kórsins er Jóhanna Þórhallsdóttir og undirleikari er Aðalheiður Þorsteinsdóttir. Sérstakir afmælistónleikar verða í Íslensku óperunni á uppstigningardag, 5. maí, kl. 16. Hróðmar I. Meira
3. maí 2005 | Viðhorf | 868 orð | 1 mynd

Lifðu vakandi

Við búum í heimi þar sem það skiptir æ meira máli að við vitum hvað er að gerast í samfélaginu. Það er sífellt mikilvægara að þegnar séu upplýstir um málefni líðandi stundar. Meira
3. maí 2005 | Fastir þættir | 184 orð | 1 mynd

SKÁK - Umsjón Helgi Áss Grétarsson

1. e4 e6 2. d4 d5 3. Rc3 Bb4 4. e5 c5 5. a3 Bxc3+ 6. bxc3 Re7 7. Dg4 Kf8 8. Bd2 b6 9. Rh3 Dc7 10. Bd3 Ba6 11. 0-0 Bxd3 12. cxd3 cxd4 13. cxd4 Rbc6 14. Hac1 Dd7 15. Rf4 h6 16. Rh5 g6 17. Rf6 Db7 18. Df4 Kg7 19. g4 Hac8 20. Kh1 a5 21. Hg1 b5 22. Meira
3. maí 2005 | Í dag | 376 orð | 1 mynd

Skemmtileg verkefni framundan

Aðalsteinn Ásberg Sigurðsson, rithöfundur og tónlistarmaður, er jafnframt við stjórnvölinn í Dimmu ehf., litlu útgáfufyrirtæki sem var stofnað við eldhúsborðið á heimili Aðalsteins og Önnu Pálínu Árnadóttur söngkonu. Í dag er hann einstæður faðir þriggja barna, sem leggja stundum hönd á plóg. Meira
3. maí 2005 | Í dag | 127 orð

Tónaflóð á Flúðum

Á HVERJU vori syngur Karlakór Selfoss í Félagsheimili Hrunamanna fyrstu helgina í maí. Þannig er söngstarfinu slitið eftir veturinn. Nú komu þeir í þrítugasta og fimmta sinn og létu sönginn hljóma með fjölbreyttu lagavali. Meira
3. maí 2005 | Fastir þættir | 293 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

Víkverji elskar heita drykki á daginn. Honum finnst þó kaffi ekki alltaf nógu góður drykkur. Sérstaklega eru nokkrar kaffivélar á vinnustað hans sem gætu frekar þjónað hlutverki einhvers konar smurþjónustugræja ellegar pyndingartækja. Meira

Íþróttir

3. maí 2005 | Íþróttir | 887 orð | 3 myndir

Allt eftir bókinni

ALLT fer enn eftir spádómum í úrslitakeppninni til þessa. Efstu liðin, Phoenix Suns og Miami Heat, komust bæði auðveldlega áfram á sama og tvær viðureignir í vesturdeildinni geta farið í sjö leiki. Meira
3. maí 2005 | Íþróttir | 495 orð | 2 myndir

Chelsea

Markverðir: 1Petr Cech , 22 ára, tékkneskur landsliðsmaður. Kom frá Rennes 2004. Hefur leikið alla 35 deildaleiki Chelsea í vetur. 23Carlo Cudicini , 31 árs Ítali. Kom frá Castel di Sangro 1999. Hefur aðeins leikið bikarleiki í vetur. Meira
3. maí 2005 | Íþróttir | 481 orð

Els með gríðarlega yfirburði

ERNIE Els var í efsta sæti allt frá upphafi og til loka BMW-mótsins í golfi sem lauk í Sjanghæ í Kína í fyrrinótt en mótið var hluti af Evrópumótaröðinni. Meira
3. maí 2005 | Íþróttir | 192 orð

Enski miðjumaðurinn Joel Pilkington til Vals

JOEL Pilkington, enskur miðjumaður frá 1. deildar liðinu Burnley, dvelur hjá Valsmönnum þessa dagana. Meira
3. maí 2005 | Íþróttir | 278 orð

Finnbogi og Júlíus skipta um hlutverk

JÚLÍUS Jónasson og Finnbogi Grétar Sigurbjörnsson, þjálfarar bikarmeistara ÍR í handknattleik, munu hafa með sér hlutverkaskipti á næstu leiktíð. Meira
3. maí 2005 | Íþróttir | 70 orð

Guðmundur úr leik í Shanghæ

GUÐMUNDUR E. Stephensen, margfaldur Íslandsmeistari í borðtennis, tapaði fyrir Svíanum Jörgen Persson, í fyrstu umferð í einliðaleik á heimsmeistaramótinu í borðtennis sem fram fer í Shanghæ í Kína. Guðmundur, sem tryggði sér keppnisréttinn í 1. Meira
3. maí 2005 | Íþróttir | 141 orð

Heiðar hirti öll verðlaunin

HEIÐAR Helguson, íslenski landsliðsmiðherjinn í knattspyrnu, hirti öll verðlaun sem í boði voru á lokahófi tímabilsins hjá blaðinu Watford Observer sem haldið var í fyrrakvöld. Meira
3. maí 2005 | Íþróttir | 151 orð

Ingimundur og Ólafur í Sviss

INGIMUNDUR Ingimundarson, stórskytta ÍR-inga, og Ólafur H. Gíslason, markvörður ÍR, eru komnir til Sviss þar sem þeir verða til skoðunar hjá Pfadi Winterthur sem um árabil hefur verið eitt af sterkustu félagsliðum í Sviss. Þeir héldu utan í gær og verða við æfingar hjá liðinu fram til fimmtudags. Meira
3. maí 2005 | Íþróttir | 15 orð

í kvöld

HANDKNATTLEIKUR Úrslitarimma karla, annar leikur. Vestmannaeyjar: ÍBV - Haukar 19.40 *Staðan er 1:0 fyrir... Meira
3. maí 2005 | Íþróttir | 100 orð

Ívar annar hjá Reading

ÍVAR Ingimarsson, knattspyrnumaðurinn frá Stöðvarfirði, varð í öðru sæti í kjöri á leikmanni ársins hjá enska 1. deildar liðinu Reading. Meira
3. maí 2005 | Íþróttir | 363 orð | 1 mynd

* JÓNA Margrét Ragnarsdóttir skoraði tólf mörk, þar af fjögur úr...

* JÓNA Margrét Ragnarsdóttir skoraði tólf mörk, þar af fjögur úr vítaköstum, þegar Tus Weibern tapaði síðari leik sínum fyrir SG Kirchhof , 24:29, á heimavelli í b-hluta 1. deildar kvenna í þýska handknattleiknum. Meira
3. maí 2005 | Íþróttir | 157 orð | 1 mynd

Klose er háttvís heiðursmaður

ÞÝSKI framherjinn Miroslav Klose hjá Werder Bremen, sýndi um helgina að háttvísir heiðursmenn finnast ennþá á knattspyrnuvöllum Evrópu. Á 28. mínútu leiks Brimarbúa og Arminia Bielefelds í þýsku 1. Meira
3. maí 2005 | Íþróttir | 278 orð

KNATTSPYRNA England Úrvalsdeild: WBA - Arsenal 0:2 - Rovin Van Persie...

KNATTSPYRNA England Úrvalsdeild: WBA - Arsenal 0:2 - Rovin Van Persie 66., Edu 90. - 27.351. Staðan: Chelsea 35277167:1388 Arsenal 35238476:3377 Man. Meira
3. maí 2005 | Íþróttir | 428 orð | 2 myndir

Liverpool

Markverðir 1Jerzy Dudek , 32 ára, pólskur landsliðsmarkvörður. Kom frá Feyenoord í Hollandi 2001. Hefur leikið 23 deildaleiki í vetur. 20Scott Carson , 19 ára, enskur 21 árs landsliðsmaður. Kom frá Leeds í janúar. Hefur leikið 3 deildaleiki í vetur. Meira
3. maí 2005 | Íþróttir | 51 orð

Murphy, nýr heimsmeistari í snóker

SHAUN Murphy, sem er aðeins 22 ára gamall, tryggði sér í gær heimsmeistaratitilinn í snóker er hann lagði Matthew Stevens 18-16 í úrslitum. Meira
3. maí 2005 | Íþróttir | 302 orð | 1 mynd

"Sá stærsti á ferlinum"

"ÞETTA er stærsti leikur á ferli mínum," segir Steven Gerrard, fyrirliði Liverpool, sem tekur á móti nýkrýndum Englandsmeisturum Chelsea í síðari viðureign liðanna í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu í kvöld á Anfield í... Meira
3. maí 2005 | Íþróttir | 323 orð

"Vil ekki upplifa vonbrigði aftur"

JOHN Terry, fyrirliði Chelsea, segir að sársaukafullar minningar þegar Chelsea var slegið út af Mónakó í undanúrslitum Meistaradeildarinnar á síðustu leiktíð verði til þess að blása baráttuanda í brjóst manna á Anfield í kvöld þegar Chelsea sækir... Meira
3. maí 2005 | Íþróttir | 63 orð | 1 mynd

Reynir Stefánsson tekur við KA-liðinu

REYNIR Stefánsson hefur verið ráðinn þjálfari karlaliðs KA í handknattleik og tekur við því starfi af Jóhannesi Bjarnasyni, en Reynir hefur verið aðstoðarþjálfari hjá Jóhannesi síðustu tvö árin. Meira
3. maí 2005 | Íþróttir | 278 orð

Sendur í frí til Íslands

Eftir Guðmund Hilmarsson gummih@mbl.is HANNES Þ. Sigurðsson, framherji norska úrvalsdeildarliðsins Viking, hvíldi sig á Íslandi um helgina og lék því ekki með liði sínu gegn Start á sunnudaginn. Meira
3. maí 2005 | Íþróttir | 86 orð

Tim Petrovic kom á óvart í New Orleans

TIM Petrovic frá Bandaríkjunum sigraði í fyrsta sinn á sínum ferli á PGA-mótaröðinni er hann hafði betur gegn James Driscoll í bráðabana um sigurinn á Zurich-Classic mótinu í New Orleans, léku báðir á 13 höggum undir pari. Meira
3. maí 2005 | Íþróttir | 88 orð

Vonir leikmanna WBA minnka enn

VONIR WBA um að halda sér í úrsvalsdeildinni minnkuðu enn í gærkvöldi þegar liðið tapaði 2:0 á heimavelli fyrir Arsenal. Með sigrinum heldur Arsenal sínu striki og ætlar sér greinilega að ná öðru sætinu í deildinni. Meira
3. maí 2005 | Íþróttir | 197 orð

Þróttarar eru komnir í úrslitin í fyrsta skipti

ÞRÓTTUR úr Reykjavík er kominn í úrslit í deildabikarkeppni karla í fyrsta skipti eftir sigur á ÍA, 2:1, í framlengdum leik í Egilshöllinni í fyrrakvöld. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.