Greinar laugardaginn 7. maí 2005

Fréttir

7. maí 2005 | Innlendar fréttir | 313 orð

1.200-1.800 ný atvinnuleyfi vegna stóriðjuframkvæmda

Eftir Egil Ólafsson og Hjálmar Jónsson GERA má ráð fyrir að gefa þurfi út 1.200-1. Meira
7. maí 2005 | Innlendar fréttir | 152 orð

1.600 millj. til Háskólatorgs HÍ

KOSTNAÐUR við byggingu Háskólatorgs Háskóla Íslands hefur verið ákveðinn 1.600 milljónir króna með virðisaukaskatti og er alverktaka og hönnuðum ætlað að leggja fram lausn miðað við kröfu- og þarfalýsingu fyrir þá fjárhæð. Meira
7. maí 2005 | Innlendar fréttir | 66 orð

20 Eyjamenn sem styðja Ingibjörgu Sólrúnu

MORGUNBLAÐINU hefur borist yfirlýsing frá 20 félagsmönnum í Samfylkingarfélagi Vestmannaeyja. "Við undirritaðir félagsmenn í Samfylkingarfélagi Vestmannaeyja styðjum Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttur "Alla leið". Meira
7. maí 2005 | Innlendar fréttir | 86 orð

50 flutningabílar stöðvaðir í Borgarnesi

LÖGREGLAN í Borgarnesi stöðvaði 50 flutningabíla í sérstöku umferðareftirliti með stórum bílum í gær og gerði athugasemdir hjá nokkrum þeirra vegna skráningarblaða í ökurita bifreiðanna. Meira
7. maí 2005 | Erlendar fréttir | 92 orð | 1 mynd

60 ár frá stríðslokum í Evrópu

RÚSSNESKIR hermenn í einkennisbúningi heimsstyrjaldaráranna og með sovéska fána æfa sig fyrir sigurgönguna á mánudag, 9. maí. Þá verður þess minnst víða, að 60 ár eru liðin frá lokum síðari heimsstyrjaldar. Meira
7. maí 2005 | Innlendar fréttir | 61 orð | 1 mynd

800 þúsund fyrir treyju Eiðs?

HÆSTA tilboð sem borist hafði í íþróttatreyju Eiðs Smára Guðjohnsen í gærkvöldi hljóðaði upp á 800 þúsund krónur. Eiður Smári var í treyjunni þegar lið hans Chelsea vann Englandsmeistaratitilinn í fótbolta. Meira
7. maí 2005 | Innlendar fréttir | 103 orð

Af afhendingu

Jón Ingvar Jónsson lék sér með hætti. Fyrst aldarháttur: Lífið allt er unaðslegt og algjör veisla.Töfraorðið nú er neysla. Síðan sofandaháttur: Svaf ég vært og vel mig dreymdi í vorsins skímu,orti á meðan eina rímu. Meira
7. maí 2005 | Innlendar fréttir | 180 orð

Almenningur ehf. kominn með útboðsgögnin

ALMENNINGUR ehf. fékk útboðsgögn um Símann afhent í gær en að sögn Orra Vigfússonar, eins talsmanna Almennings ehf., eru gögnin trúnaðarmál og hann má ekki upplýsa hvað þau innihalda. Almenningur ehf. Meira
7. maí 2005 | Innlendar fréttir | 164 orð

Athugasemd vegna ummæla um MÍ

MORGUNBLAÐINU hefur borist athugasemd frá Birni Jóhannessyni hdl., lögmanni Menntaskólans á Ísafirði, vegna þess sem haft var eftir Ragnari H. Hall hrl. í Morgunblaðinu 4. maí sl. í tilefni af þeirri dómsátt sem gerð var í Héraðsdómi Vestfjarða 29. Meira
7. maí 2005 | Erlendar fréttir | 183 orð

Blóðugur dagur í Írak

Bagdad. AP, AFP. | Allt að 60 manns féllu í gær í árásum hryðjuverkamanna í Írak og tugir manna særðust. Hafa þá meira en 300 manns fallið það sem af er þessum mánuði en skæruliðar hafa hert mjög á hernaði sínum eftir að ný stjórn var skipuð í landinu. Meira
7. maí 2005 | Innlendar fréttir | 294 orð | 1 mynd

Dreymir um að takast á við stórt tréskurðarverkefni

Eftir Sigurð Jónsson Austur-Flói | "Ég er með hestadellu og mig langar að gera þetta fyrir þjóðina mína," sagði listakonan Sigríður Kristjánsdóttir á Grund í Villingaholtshreppi um þá fyrirætlan sína að skera út íslenska hestinn í öllum... Meira
7. maí 2005 | Innlendar fréttir | 51 orð

Eignaverð upp um 48 milljarða á mánuði

VERÐMÆTI fasteigna, hlutabréfa og skuldabréfa hefur aukist um 580 milljarða króna að raunvirði á síðustu tólf mánuðum samkvæmt eignaverðsvísitölu greiningardeildar KB banka. Að meðaltali hefur vísitalan því hækkað um 48 milljarða króna á mánuði. Meira
7. maí 2005 | Innlendar fréttir | 62 orð

Ekið á stúlku á reiðhjóli

EKIÐ var á níu ára gamla stúlku sem var á reiðhjóli við hringtorg á Hörgárbraut á Akureyri á fimmtudag. Ekki er talið að stúlkan hafi meiðst alvarlega en hún kvartaði undan eymslum í baki og var flutt til skoðunar á slysadeild. Meira
7. maí 2005 | Innlendar fréttir | 81 orð

Fagna 100 ára afmæli Skoda

Í TILEFNI af 100 ára afmæli Skoda verður Skoda-dagurinn haldinn í Heklu í dag, laugardaginn 7. maí, en árið 1905 var fyrsti Skoda-bíllinn framleiddur. Boðið verður upp á afmælistertu og ís og öllum Skoda-eigendum er boðinn ókeypis bílaþvottur. Meira
7. maí 2005 | Erlendar fréttir | 245 orð | 1 mynd

Fatah hélt velli í sveitarstjórnarkosningum

Ramallah. AFP, AP. | Fatah-hreyfing Mahmoud Abbas, leiðtoga Palestínumanna, hélt velli í sveitarstjórnarkosningum á Vesturbakkanum og Gaza-svæðinu í fyrradag samkvæmt bráðabirgðatölum sem birtar voru í gær. Meira
7. maí 2005 | Innlendar fréttir | 112 orð | 1 mynd

Fjórlembi í Reykjahverfi

Reykjahverfi | Mikil frjósemi er í fénu á sumum bæjum í Þingeyjarsýslu þar sem burður er hafinn og virðist sem marglembi sé að verða algengt. Þrílembi telst orðið ekki til tíðinda, en fjórlembi er enn frekar sjaldgæft. Meira
7. maí 2005 | Innlendar fréttir | 103 orð | 1 mynd

Forseti Indlands í opinbera heimsókn

FORSETI Indlands, dr. A.P.J. Abdul Kalam, kemur í opinbera heimsókn til Íslands í lok maímánaðar, en með heimsókninni er hann að endurgjalda opinbera heimsókn forseta Íslands til Indlands fyrir nokkrum árum. Meira
7. maí 2005 | Erlendar fréttir | 129 orð

Forsætisráðherra Víetnams hittir Bush

Hanoi. AFP. | Ákveðið hefur verið að Phan Van Khai, forsætisráðherra Víetnams, eigi fund með George W. Bush Bandaríkjaforseta í Washington 21. Meira
7. maí 2005 | Innlendar fréttir | 95 orð | 1 mynd

Fræðsla um fugla og gróður

STEINAR Björgvinsson garðyrkjufræðingur og fuglaáhugamaður verður með fræðslu um fugla og gróður í Grasagarði Reykjavíkur í dag, laugardag kl. 11. Meira
7. maí 2005 | Erlendar fréttir | 132 orð

Fundu tólf tungl við Satúrnus

STJÖRNUFRÆÐINGAR hafa fundið tólf áður óþekkt tungl á braut um Satúrnus. Vitað er nú um alls 46 tungl á braut um plánetuna. Tunglin sem fundust síðast eru lítil, óregluleg í lögun og langt frá plánetunni. Meira
7. maí 2005 | Erlendar fréttir | 417 orð | 1 mynd

Fyrsta verk Blairs að stokka upp í stjórninni

Eftir Svein Sigurðsson svs@mbl.is TONY Blair, forsætisráðherra Bretlands, tilkynnti í gær breytingar á stjórn sinni í kjölfar kosninganna í fyrradag. Þá vann hann það sögulega afrek að sigra í þrennum kosningum í röð. Meira
7. maí 2005 | Innlendar fréttir | 258 orð

Gagnrýnir vinnubrögðin

DÓRA Sif Tynes, forstöðumaður lögfræði- og stjórnsýslusviðs Og Vodafone, undrast vinnubrögð við afgreiðslu fjarskiptalagafrumvarps samgönguráðherra. Hún er ósátt við hversu mikið kapp er lagt á að afgreiða það á yfirstandandi þingi. Og Vodafone fékk... Meira
7. maí 2005 | Erlendar fréttir | 1260 orð | 2 myndir

Gátu ekki unnið

Þýski sagnfræðingurinn Bernd Wegner flytur erindi um heimsstyrjöldina síðari í hátíðarsal Háskóla Íslands í dag í tilefni af því að 60 ár eru frá stríðslokum í Evrópu. Kristján Jónsson ræddi við Wegner og einnig Þór Whitehead prófessor sem mun fjalla um hlutverk Íslands í stríðinu. Meira
7. maí 2005 | Innlendar fréttir | 82 orð | 1 mynd

Guðjón ráðinn framkvæmdastjóri Höfða

Akranes | Stjórn Dvalarheimilisins Höfða á Akranesi hefur ákveðið að ráða Guðjón Guðmundsson, fyrrverandi alþingismann, í stöðu framkvæmdastjóra. Sextán sóttu um stöðuna. Guðjón fékk þrjú atkvæði en Brynja Þorbjörnsdóttir á Kalastöðum tvö. Meira
7. maí 2005 | Innlendar fréttir | 505 orð | 2 myndir

Hafa áhyggjur af aukinni lyfjanotkun barna

Eftir Örnu Schram arna@mbl.is ÞINGMENN lýstu yfir miklum áhyggjum af aukinni lyfjanotkun barna í umræðum á Alþingi í gær. Jón Kristjánsson heilbrigðisráðherra tók undir þær áhyggjuraddir. Meira
7. maí 2005 | Innlendar fréttir | 143 orð

Hálsbrotnaði í bílveltu

KONA hálsbrotnaði í bílveltu við Svartfell á Vopnafjarðarheiði í fyrrakvöld. Hún var í jeppa með kerru sem fauk út af veginum í vonskuveðri. Þrennt var í jeppanum og var fólkið flutt með sjúkrabíl til Akureyrar. Meira
7. maí 2005 | Innlendar fréttir | 791 orð | 2 myndir

Háskólatorg Háskóla Íslands tekið í notkun haustið 2007

Eftir Guðna Einarsson gudni@mbl.is HÁSKÓLATORG Háskóla Íslands (HÍ) verður tekið í notkun í lok ársins 2007, samkvæmt áætlun um framkvæmdina sem ráðgert er að hefjist næsta vor. Meira
7. maí 2005 | Innlendar fréttir | 62 orð

Í hers höndum | Hörður Geirsson safnvörður og Jón Hjaltason...

Í hers höndum | Hörður Geirsson safnvörður og Jón Hjaltason sagnfræðingur halda ljósmyndafyrirlestur í Minjasafninu á Akureyri um hernám Akureyrar og Eyjafjarðar á morgun, sunnudaginn 8. maí, kl. 14. Meira
7. maí 2005 | Erlendar fréttir | 147 orð | 1 mynd

Karpinski lækkuð í tign

Washington. AP, AFP. | Janis Karpinski, fyrrverandi yfirmaður Abu Ghraib-fangelsisins í Írak, hefur verið lækkuð í tign innan Bandaríkjahers eftir að hafa verið fundin sek um að vanrækja skyldur sínar og fyrir búðahnupl. Meira
7. maí 2005 | Erlendar fréttir | 231 orð | 1 mynd

Kjörsókn í Bretlandi eykst lítið

Eftir Ólaf Stephensen olafur@mbl.is London. | "Ég kaus ekki. Mér finnst komið nóg af Blair, en ég sá ekki fram á að mitt atkvæði breytti neinu," sagði ungur maður við blaðamann á krá á Charing Cross Road í London í gær. Meira
7. maí 2005 | Innlendar fréttir | 573 orð | 1 mynd

Kostnaður farþega minnkar þegar dvalið er lengur

Eftir Helga Bjarnason helgi@mbl. Meira
7. maí 2005 | Innlendar fréttir | 33 orð | 1 mynd

Lést í bílslysi

STÚLKAN sem beið bana í umferðarslysi á Breiðholtsbraut í Víðidal á fimmtudagsmorgun hét Lovísa Rut Bjargmundsdóttir. Hún var 19 ára, fædd 13. september 1985. Hún var til heimilis í Hraunbæ 84 í... Meira
7. maí 2005 | Innlendar fréttir | 62 orð | 1 mynd

Listsköpun getur hjálpað sjúklingum

SÓLVEIG Baldursdóttir myndhöggvari segir að listsköpun geti hjálpað sjúklingum í baráttu sinni við sjúkdóma. Meira
7. maí 2005 | Innlendar fréttir | 129 orð

Mátti ekki hafna nafninu Annalísa

UMBOÐSMAÐUR Alþingis hefur komist að þeirri niðurstöðu, að mannanafnanefnd hafi ekki haft fullnægjandi lagagrundvöll til þess að hafna beiðni um eiginnafnið Annalísa. Meira
7. maí 2005 | Innlendar fréttir | 550 orð | 1 mynd

Miðbærinn verði sólríkari, skemmtilegri og öðruvísi

Eftir Kristján Kristjánsson krkr@mbl.is ÚRSLIT í alþjóðlegu hugmyndasamkeppninni um skipulag miðbæjarins á Akureyri verða gerð kunn í dag, laugardag. Dagskráin fer fram á Hólum, húsi Menntaskólans á Akureyri, og hefst kl. 15. Meira
7. maí 2005 | Erlendar fréttir | 231 orð | 1 mynd

Neita því að hafa verið áreittir kynferðislega

Santa Maria. AP, AFP. | Vitnaleiðslur verjenda eru hafnar í réttarhöldunum yfir Michael Jackson, en tónlistarmaðurinn er eins og kunnugt er ákærður fyrir kynferðislegt ofbeldi gegn 13 ára dreng sem dvaldi hjá honum á búgarði hans, Neverland. Meira
7. maí 2005 | Erlendar fréttir | 68 orð

N-Kóreumenn varaðir við

Kyoto. AFP. Meira
7. maí 2005 | Innlendar fréttir | 890 orð | 1 mynd

Norðmenn eru ekki á leið inn í ESB á næstu árum

Eftir Ómar Friðriksson omfr@mbl.is "ÍSLAND hefur verið fyrirferðarmikið í Evrópuumræðunni í Noregi á seinustu árum. Því er haldið fram í umræðunni í Noregi að Ísland muni mjög fljótlega sækja um aðild að Evrópusambandinu. Meira
7. maí 2005 | Innlendar fréttir | 72 orð | 1 mynd

Nýtt merki HSu kynnt

Selfoss | Nýtt merki Heilbrigðisstofnunar Suðurlands var kynnt nýlega á málþingi um heilbrigðisþjónustuna á Suðurlandi. Einnig var kynnt ný skammstöfun, HSu, á nafni stofnunarinnar. Meira
7. maí 2005 | Innlendar fréttir | 171 orð | 1 mynd

Ótvíræð tengsl á milli bænar og betri líðanar

FÓLKI sem biður reglulega í bænahópum fyrir öðrum líður mun betur en þeim sem ekki biðja. Þetta leiðir rannsókn Gunnjónu Unu Guðmundsdóttur, félagsráðgjafa hjá Krabbameinsfélagi Íslands, á áhrifum bænarinnar á þá sem biðja í ljós. Meira
7. maí 2005 | Innlendar fréttir | 195 orð

"Hop On - Hop Off" í Reykjavík

KYNNISFERÐIR og SBK (Sérleyfisbifreiðar Keflavíkur) hefja í byrjun maí nýja þjónustu á Íslandi fyrir ferðamenn í Reykjavík. Meira
7. maí 2005 | Innlendar fréttir | 374 orð

"Hrikaleg lífsreynsla"

Eftir Örlyg Stein Sigurjónsson orsi@mbl. Meira
7. maí 2005 | Innlendar fréttir | 110 orð | 1 mynd

"Höfum fengið frábærar viðtökur"

Nýju dagblaði, Blaðinu, var dreift í hús og fyrirtæki á höfuðborgarsvæðinu í gær. Að sögn Karls Garðarssonar, ritstjóra Blaðsins, kemur það út í 80 þúsund eintökum og er dreift með Íslandspósti. Meira
7. maí 2005 | Innlendar fréttir | 270 orð | 1 mynd

Rautt spjald gegn ofbeldi

ÓHÆTT er að segja að stemmningin hafi verið mögnuð á Ingólfstorgi í gær þegar fjöldi fólks lyfti rauðum spjöldum gegn ofbeldi. Fundurinn var fyrst og fremst táknrænn. Tónlist var leikin þegar spjöldin voru hafin á loft og fólk þagði í þrjár mínútur. Meira
7. maí 2005 | Innlendar fréttir | 114 orð

Ríkið selur hlut sinn í Flugskóla Íslands

STURLA Böðvarsson samgönguráðherra hefur skrifað undir samning um sölu hlutafjár ríkisins í Flugskóla Íslands til Flugtaks ehf., Air Atlanta hf. og Flugskólans hf. Meira
7. maí 2005 | Innlendar fréttir | 454 orð | 1 mynd

Skapa aðstöðu fyrir efnilegt íþróttafólk

Reykjanesbær | Efnilegt íþróttafólk getur skráð sig á afreksmannabraut við Íþróttaakademíu í Reykjanesbæ og Fjölbrautaskóla Suðurnesja. Meira
7. maí 2005 | Erlendar fréttir | 1123 orð | 5 myndir

Skrámaður sigurvegari

Fréttaskýring | Þótt árangur Tonys Blairs forsætisráðherra í kosningunum í Bretlandi sé sögulegur hefur Verkamannaflokkurinn orðið fyrir áfalli og Blair á erfiða daga fyrir höndum. Ólafur Þ. Stephensen skrifar frá London um úrslit brezku þingkosninganna. Meira
7. maí 2005 | Innlendar fréttir | 236 orð | 1 mynd

Spáir góðri laxveiði í sumar

Á ÁRSFUNDI Veiðimálastofnunar í gær, spáði Guðni Guðbergsson fiskifræðingur góðri laxveiði í sumar. Meira
7. maí 2005 | Innlendar fréttir | 63 orð | 1 mynd

Sprengja fannst í fjárhelli

SPRENGJA fannst í fjárhelli í Kálffelli ofan við Voga á uppstigningardag og var Landhelgisgæslunni gert viðvart. Sprengjuna fundu félagar í FERLIR, ferðafélagi rannsóknarlögreglumanna í Reykjavík. Meira
7. maí 2005 | Innlendar fréttir | 112 orð

Sr. Hans Markús áfrýjar úrskurði um tilflutning

SÉRA Hans Markús Hafsteinsson sóknarprestur í Garðasókn hefur áfrýjað niðurstöðu úrskurðarnefndar þjóðkirkjunnar sem telur í nýlegum úrskurði sínum óhjákvæmilegt að leggja til við biskup Íslands að sr. Hans Markús verði fluttur til í starfi. Meira
7. maí 2005 | Innlendar fréttir | 681 orð | 2 myndir

Stefnir í metfjölda leyfa

Eftir Egil Ólafsson egol@mbl.is Vinnumálastofnun spáir 2,4% atvinnuleysi í ár Vinnumálastofnun spáir því að atvinnuleysi á þessu ári verði nálægt 2,4%. Þetta er minna atvinnuleysi en í spá fjármálaráðuneytisins frá því í janúar sl. Meira
7. maí 2005 | Innlendar fréttir | 95 orð

Stelpuskákmót

Stelpuskákmót Olís og Taflfélagsins Hellis fer fram í höfuðstöðvum Olís, Sundagörðum 2 í Reykjavík, í dag og hefst kl. 13. Mótið er opið fyrir allar stelpur 16 ára og yngri og fer skráning fram á www.hellir.com. Meira
7. maí 2005 | Innlendar fréttir | 98 orð

Stríðslokin rædd í fyrirlestri í HÍ

TVEIR fyrirlestrar verða fluttir á vegum hugvísindadeildar Háskóla Íslands sunnudaginn 8. maí, til að minnast þess að þá verða 60 ár liðin frá lokum síðari heimsstyrjaldar. Fyrirlestrarnir hefjast kl. Meira
7. maí 2005 | Innlendar fréttir | 79 orð | 1 mynd

Sýna handavinnuna

Handverksfólk úr félagsmiðstöðinni í Hraunbæ 105 í Reykjavík sýnir afrakstur vetrarstarfsins á morgun, sunnudag, og á mánudag. Á sýningunni eru fjölbreyttir munir sem fólkið hefur unnið að í tómstundastarfinu. Meira
7. maí 2005 | Innlendar fréttir | 229 orð

Sýslumaður samþykkir lögbannskröfu Skjás eins

SÝSLUMAÐURINN í Reykjavík hefur samþykkt kröfu Skjás eins um lögbann á að Helgi Steinar Hermannsson ráði sig til eða starfi í þjónustu 365 - ljósvaka- og prentmiðla, eða annarra fyrirtækja í eigu sömu aðila í samkeppni við Skjá einn. Meira
7. maí 2005 | Innlendar fréttir | 162 orð | 1 mynd

Textílnemendur í FSu með sýningu

Selfoss | Fjórar stúlkur í lokaáfanga textílnáms í Fjölbrautaskóla Suðurlands héldu sýningu á nokkrum verka sinna á dögunum. Meira
7. maí 2005 | Innlendar fréttir | 129 orð

Tilfinningar seldar á Tilfinningatorgi

TILFINNINGATORGIÐ verður haldið á Hressó í dag á milli klukkan 14 og 17. Ef veður leyfir verður það haldið í garðinum og hægt að bera tilfinningar á torg undir berum himni. Meira
7. maí 2005 | Innlendar fréttir | 791 orð | 2 myndir

Tillaga um að lengja frestinn um 4 ár

Eftir Örnu Schram arna@mbl.is FRUMVARP Ágústs Ólafs Ágústssonar, þingmanns Samfylkingarinnar, um afnám fyrningarfrests vegna kynferðisbrota gegn börnum undir fjórtán ára aldri var afgreitt frá allsherjarnefnd þingsins í gær. Meira
7. maí 2005 | Innlendar fréttir | 112 orð

Tónleikar í Laugarborg

Karlakór Eyjafjarðar lýkur vetrarstarfi sínu með vortónleikum í Laugarborg, Eyjafjarðarsveit í kvöld kl. 20.30. Kanadíska sópransöngkonan Mary Lou Fallis kemur fram á tónleikum þar á morgun, sunnudag, klukkan 20. Meira
7. maí 2005 | Innlendar fréttir | 140 orð

Unnið að undirbúningi Hekluskóga

Rangárvallasýsla | Unnið er að undirbúningi endurheimtar náttúrulegra birkiskóga og kjarrs á stórum samfelldum svæðum í nágrenni Heklu. Nefnist verkefnið Hekluskógar og hefur þann megintilgang að verja land fyrir áföllum vegna gjóskugosa. Meira
7. maí 2005 | Innlendar fréttir | 323 orð | 1 mynd

Úr sveitinni

Mjólkurverðlaunin voru nýlega afhent hjá Norðurmjólk og röðuðu eigendur gömlu og litlu fjósanna sér á verðlaunabekk eins og oft áður. Þeir sem enn mjólka með gamla fötukerfinu halda einnig sinni góðu framleiðslu og hampa verðlaunum. Meira
7. maí 2005 | Innlendar fréttir | 294 orð

Vikið frá viðurkenndum rétti til friðhelgi einkalífs

PERSÓNUVERND ítrekaði í gær í bréfi til samgöngunefndar Alþingis gagnrýni á ákvæði frumvarps samgönguráðherra um breytingar á fjarskiptalögum. Persónuverndar leggst gegn ákvörðun samgöngunefndar að láta 9. Meira
7. maí 2005 | Innlendar fréttir | 125 orð | 1 mynd

Yfir tvö þúsund á Sambýlingana

Húsavík | Þrátt fyrir að komið sé fram í maí er ekkert lát á frábærri aðsókn á leikritið Sambýlingana sem Leikfélag Húsavíkur hefur sýnt í gamla Samkomuhúsinu frá því í lok febrúar. Meira
7. maí 2005 | Innlendar fréttir | 133 orð

Þormóður rammi á leið út af markaði

EIGENDUR 65% hlutafjár í Þormóði ramma-Sæbergi munu gera öðrum hluthöfum í félaginu yfirtökutilboð samkvæmt ákvæðum 6. kafla laga nr. 33/2003 um verðbréfaviðskipti. Samkvæmt yfirtökutilboðinu verður verð hluta 3,85 kr. Meira
7. maí 2005 | Innlendar fréttir | 68 orð

Öll tilboð voru yfir áætlun

ÞRJÚ tilboð bárust í útboði Vegagerðarinnar á breikkun gatnamóta Kringlumýrarbrautar og Miklabrautar. Öll tilboðin voru yfir kostnaðaráætlun Vegagerðarinnar sem hljóðaði upp á 210 milljónir króna. Lægsta tilboðið kom frá Heimi og Þorgeiri ehf. Meira

Ritstjórnargreinar

7. maí 2005 | Leiðarar | 539 orð

Árangur Blairs

Á valdatíma Margrétar Thatcher hefði það bara verið óraunverulegur draumur í huga leiðtoga Verkamannaflokksins að ná að vinna kosningar í Bretlandi þrisvar í röð. Nú er það ekki draumur, heldur veruleiki. Meira
7. maí 2005 | Staksteinar | 325 orð | 1 mynd

Hriflu-Jónas og samvinnufræðin

Fyrr í vikunni var greint frá því að Viðskiptaháskólinn á Bifröst hefði gert samning við Framsóknarflokkinn um að stofna stöðu prófessors í samvinnufræðum í nafni Jónasar Jónssonar frá Hriflu. Meira
7. maí 2005 | Leiðarar | 395 orð

Óhentugir til almennra nota

Nokkuð hefur verið fjallað um pallbíla, kosti þeirra og galla, að undanförnu. Meira

Menning

7. maí 2005 | Fólk í fréttum | 220 orð | 1 mynd

100 ára afmælis Jean-Paul Sartre minnst

HINN 21. júní næstkomandi verða hundrað ár liðin frá fæðingu franska rithöfundarins og heimspekingsins Jean-Paul Sartre. Meira
7. maí 2005 | Tónlist | 105 orð | 1 mynd

Aldrei gengið betur!

NÝJASTA platan í útgáfuröðinni Pottþétt, er sú 37. í röðinni. Hún heldur toppsætinu á Tónlistanum aðra vikuna í röð og verður það að teljast mjög vel af sér vikið. Meira
7. maí 2005 | Kvikmyndir | 220 orð | 2 myndir

BÍÓ

Fjölmiðlar í Suður-Evrópu voru uppfullir af fréttum um væntanlega kvikmynd sem Sigurjón Sighvatsson er að framleiða um franska knattspyrnugoðið Zinedine Zidane . Meira
7. maí 2005 | Fólk í fréttum | 92 orð | 1 mynd

Fólk folk@mbl.is

Kaffihúsakeðjan Starbucks í Bandaríkjunum hefur lagt blátt bann (svart?) við nýjustu plötu Brúsa frænda, Devils and Dust . Starbucks, sem rekur 4. Meira
7. maí 2005 | Fólk í fréttum | 90 orð | 1 mynd

Fólk folk@mbl.is

Leikstjórinn George Lucas , höfundur Star Wars- bálksins, verður heiðraður fyrir framlag sitt til kvikmyndagerðar á kvikmyndahátíðinni í Cannes í sumar. Meira
7. maí 2005 | Myndlist | 512 orð | 1 mynd

Fyrstu vesturfararnir

Eftir Ingu Rún Sigurðardóttur ingarun@mbl.is SÝNINGIN Fyrirheitna landið verður opnuð í Þjóðmenningarhúsinu í dag en hún segir frá ferðum fyrstu Íslendinganna, sem settust að í Vesturheimi. Þetta voru mormónar sem settust að í Utah fyrir 150 árum. Meira
7. maí 2005 | Fólk í fréttum | 854 orð | 1 mynd

Hinn fullkomni tónn

The Shadows í Kaplakrika, fimmtudaginn 5. maí, 2005. Sveitina skipuðu þrír fornfrægir liðsmenn The Shadows frá fyrri tíð: Hank Marvin sólógítar, Bruce Welch rytmagítar og Brian Bennett trommuleikari, ásamt Mark Griffiths á bassa og Warren Bennett á hljómborð. Meira
7. maí 2005 | Tónlist | 94 orð | 1 mynd

Hvítur strákur!

ÞRÁTT fyrir að Beck sé ekki að klífa listann í þessari viku er engin ástæða fyrir aðdáendur kappans að örvænta. Meira
7. maí 2005 | Myndlist | 47 orð | 1 mynd

Listmunir eftir aldraða

Sýning | Félags- og þjónustumiðstöð aldraðra, Bólstaðarhlíð 43, efnir til sýningar á munum sem unnir hafa verið í félagsstarfinu í vetur á sunnudag og mánudag kl. 13-17 báða dagana. Meira
7. maí 2005 | Menningarlíf | 497 orð | 2 myndir

Listsköpun er læknisráð

Það er alkunna hve lækningamáttur listarinnar getur verið mikill. Meira
7. maí 2005 | Fjölmiðlar | 76 orð | 1 mynd

Með pönnuna á lofti

ÞAÐ er margt vitlausara á laugardegi en að fylgjast með matreiðsluþætti Jóa Fel. Meira
7. maí 2005 | Tónlist | 305 orð | 1 mynd

Mozart og Mendelssohn nyrðra

MOZART og Mendelssohn verða leiddir til öndvegis á tónleikum Sinfóníuhljómsveitar Norðurlands í Akureyrarkirkju á sunnudaginn kl. 16. Á efnisskrá eru tvö verk eftir W.A. Mozart, forleikur að óperunni Don Giovanni og fiðlukonsert í G-dúr. Meira
7. maí 2005 | Tónlist | 94 orð

Ný Britney Spears?!

NÝLIÐI Tónlistans, ofurskutlan Gwen Stefani, gerði garðinn upphaflega frægan með hljómsveit sinni No Doubt. Sú sveit var þekkt fyrir frumlega popp-ska-tónlist en sú tónlistarstefna hefur verið vinsæl í vesturhluta Bandaríkjanna undanfarna áratugi. Meira
7. maí 2005 | Myndlist | 98 orð

"Jæja, eru þeir þá komnir"

BYGGÐASAFN Hafnarfjarðar opnar í dag kl. 14.00, sýninguna "Jæja, eru þeir þá komnir" um hernám Breta á Íslandi í síðari heimsstyrjöldinni. Nafnið er komið frá Hermanni Jónassyni sem var forsætisráðherra þegar herinn steig á land. Meira
7. maí 2005 | Tónlist | 96 orð | 1 mynd

Spásystur!

NEW York-sveitin Scissor Sisters sannar enn og aftur máltækið að enginn er spámaður í sínu heimalandi. Hljómsveitin var ein sú söluhæsta á seinasta ári í Evrópu og vann til fjölmargra verðlauna á Brit-pop-hátíðinni í fyrra. Meira
7. maí 2005 | Tónlist | 253 orð | 1 mynd

Strengjasveitin amina spilar í London

Strengjakvartettinn amina kemur fram á sínum fyrstu erlendu sólótónleikum á tónlistarhátíðinni Homefires II, sem er haldin í London dagana 21. og 22. maí. Meira
7. maí 2005 | Tónlist | 95 orð | 1 mynd

Sumarið kemur í ljós

SAFNPLATAN Svona er sumarið 2005 kemur út um mánaðamót júní og júlí og verður sú áttunda í þessari vinsælu útgáfuröð. Allt bendir til að platan verði tvöföld eins og í fyrra en það var í fyrsta sinn sem það hefur gerst. Meira
7. maí 2005 | Tónlist | 181 orð

Tónlistarhátíð í Borgarnesi

ISNORD er tónlistarhátíð sem leggur áherslu á íslenska/norræna tónlist. Hátíðin verður haldin í Borgarneskirku um hvítasunnuhelgina. Ætlunin er að draga fram perlur frá íslenskum tónskáldum í bland við það besta frá Norðurlöndunum. Meira
7. maí 2005 | Myndlist | 220 orð | 1 mynd

Útskriftarsýning Listaháskóla Íslands

LJÓSAKRÓNA án rafmagns, málverk með hljóði, nýjar harðfisksumbúðir, draugur í diktafóni, Mugimetall-þungarokk, bangsar sem bæta úr vandamálum eins og heimþrá og myrkfælni, almenningsbókasafn og heilsugæslustöð á Landakotstúni, sjálfsmyndir, fatahönnun,... Meira

Umræðan

7. maí 2005 | Bréf til blaðsins | 330 orð

Duglegt og áhugasamt ungt fólk

Frá Helgu Fjólu Sæmundsdóttur, starfsmannastjóra Domino's Pizza: "ÉG TILHEYRI X-kynslóðinni. Þeir sem tilheyra X-kynslóðinni eru fæddir á árunum 1961 til 1976. Stundum hefur verið talað um þessa kynslóð sem tómu eða gleymdu kynslóðina. Sagt er t.d." Meira
7. maí 2005 | Aðsent efni | 873 orð | 1 mynd

Elskum við börnin okkar?

Hafsteinn Engilbertsson fjallar um nútímasamskipti foreldra og barna: "...er það að elska börnin sín, að gefa þeim allt sem þau vilja, svo sem tölvur, sjónvörp og græjur, svo þau geti lokað sig inn í herbergjum, þar sem þau sitja eða liggja og glápa, eftirlitslaus...?" Meira
7. maí 2005 | Aðsent efni | 478 orð | 1 mynd

Ingibjörg Sólrún - alla leið

Ásta R. Jóhannesdóttir fjallar um formannskjörið í Samfylkingunni: "Ingibjörg Sólrún er lýðræðislegur og heiðarlegur stjórnmálamaður, sem á mikið erindi í forystu landsmálanna." Meira
7. maí 2005 | Aðsent efni | 388 orð | 1 mynd

Skattleysismörk, skattar og tekjuskerðing

Ólafur Ólafsson fjallar um kjör eldri borgara: "Kaupmáttur ráðstöfunartekna hans, þ.e. kaupmáttur eftir tekjuskatta, hefur lækkað um 6,5% frá árinu 1988 til 2004." Meira
7. maí 2005 | Aðsent efni | 483 orð | 1 mynd

Skýrar línur flokks og formanns

Guðmundur Árni Stefánsson styður Össur sem formann: "Skýrar áherslur Össurar og um leið Samfylkingarinnar eru besta svarið við græðgi markaðsaflanna sem nú leikur eins og eldur um samfélagið." Meira
7. maí 2005 | Velvakandi | 489 orð

Velvakandi Svarað í síma 5691100 kl. 10-12 og 13-15 | velvakandi@mbl.is

Ósammála pirruðum símnotanda MÉR finnst svo mikið kvartað yfir smáhlutum í okkar blessaða þjóðfélagi að ég verð að koma með smá hrós - þannig líður mér bara betur og vonandi geta fleiri tekið undir með mér. Meira

Minningargreinar

7. maí 2005 | Minningargreinar | 1862 orð | 1 mynd

HELGA FRIÐRIKA STÍGSDÓTTIR

Helga Friðrika Stígsdóttir fæddist á Horni í Hornvík 24. ágúst 1926. Hún lést á heimili sínu Hlíf I á Ísafirði laugardaginn 30. apríl síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Jóna Eileifina Jóhannesdóttir, f. 1. sept. 1892, d. 15. mars 1984, og Stígur B.V. Meira  Kaupa minningabók
7. maí 2005 | Minningargreinar | 938 orð | 1 mynd

HUGRÚN SELMA HARALDSDÓTTIR

Hugrún Selma Haraldsdóttir fæddist í Reykjavík hinn 16. apríl 1944. Hún lést á heimili sínu Hulduhóli 1 á Eyrarbakka hinn 30. apríl síðastliðinn. Kjörforeldrar hennar voru Jónína Aldís Þórðardóttir frá Hólmi á Stokkseyri, f. 6. júlí 1923, d. 7. Meira  Kaupa minningabók
7. maí 2005 | Minningargreinar | 2344 orð | 1 mynd

INGÓLFUR PÁLSSON

Ingólfur Pálsson fæddist á Fossi á Síðu 21. ágúst 1927. Hann lést á Hjúkrunarheimilinu Ási í Hveragerði 30. apríl síðastliðinn. Foreldrar hans voru Páll Jónsson bóndi í Blesahrauni á Síðu og síðar húsasmiður í Hveragerði, f. á Maríubakka á Síðu 27.7. Meira  Kaupa minningabók
7. maí 2005 | Minningargreinar | 2308 orð | 1 mynd

JÓHANNA JÓHANNSDÓTTIR

Jóhanna Jóhannsdóttir fæddist í Vestmannaeyjum 11. október 1943. Hún andaðist á gjörgæsludeild Landspítalans í Fossvogi 21. apríl síðastliðinn. Foreldrar Jóhönnu eru Jóhann Ingvar Gíslason, f. 27.8. 1917 og Hrefna Elíasdóttir, f. 24.2. 1920. Meira  Kaupa minningabók
7. maí 2005 | Minningargreinar | 850 orð | 1 mynd

KRISTÍN STEFÁNSDÓTTIR

Kristín Stefánsdóttir fæddist á Hnappavöllum í Öræfum 3. september 1911. Hún lést á Hjúkrunarheimili Skjólgarðs á Hornafirði 30. apríl síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Stefán Þorláksson, f. á Hnappavöllum 1878, d. Meira  Kaupa minningabók
7. maí 2005 | Minningargreinar | 1411 orð | 1 mynd

RAGNAR ÞÓR JÖRUNDSSON

Ragnar Þór Jörundsson fæddist á Hellu í Steingrímsfirði 29. júlí 1924. Hann lést á Hjúkrunarheimilinu Lundi á Hellu á Rangárvöllum 2. maí síðastliðinn. Foreldrar hans voru Elín Sigríður Lárusdóttir húsmóðir, frá Álftagróf í Mýrdal, f. 5. janúar 1900, d. Meira  Kaupa minningabók

Sjávarútvegur

7. maí 2005 | Sjávarútvegur | 267 orð | 1 mynd

Góð veiði á kolmunna

ÁGÆTIS kolmunnaveiði var hjá íslensku skipunum í apríl, alls fengu þau 58.500 tonn í mánuðinum á móti 29.500 tonnum í fyrra. Veiðin hófst lítillega í mars en þá veiddust 5.600 tonn á móti 3.800 tonnum í mars í fyrra. Meira
7. maí 2005 | Sjávarútvegur | 204 orð | 1 mynd

Ísfélagið að kaupa Berg VE

VIÐRÆÐUR standa nú yfir milli Ísfélags Vestmannaeyja og Sævalds Pálssonar útgerðarmanns um að Ísfélagið kaupi skip Sævalds, Berg VE. Ægir Páll Friðbertsson, framkvæmdastjóri Ísfélagsins, segist vonast til að niðurstaða fáist á næstu dögum. Meira

Viðskipti

7. maí 2005 | Viðskiptafréttir | 103 orð

Áhuginn á Somerfield eykst

STÆRSTA samvinnufélag Bretlands, United Co-operatives, hefur bæst í hóp þeirra sem hafa lýst áhuga á að yfirtaka stórverslanakeðjuna Somerfield, að því er fram kemur í frétt á vefmiðli BBC -fréttastofunnar. Meira
7. maí 2005 | Viðskiptafréttir | 51 orð

Dræm viðskipti í Kauphöll

HEILDARVIÐSKIPTI í Kauphöll Íslands í gær námu rúmum 2,2 milljörðum króna . Viðskipti með hlutabréf voru fyrir um 974 milljónir. Mest voru viðskipti með bréf Actavis. Mest hækkun varð á bréfum Nýherja, 1,6%, og mest lækkun varð á bréfum Bakkavarar,... Meira
7. maí 2005 | Viðskiptafréttir | 197 orð | 1 mynd

Eignaverð hækkar mikið

EIGNAVERÐ í landinu hefur hækkað um nær 580 milljarða að raunvirði á síðastliðnum 12 mánuðum samkvæmt eignaverðsvísitölu greiningardeildar KB banka. Jafngildir það ríflega 48 milljarða króna hækkun á mánuði að meðaltali. Meira
7. maí 2005 | Viðskiptafréttir | 76 orð

Hvað vakir fyrir Kerkorian?

SÉRFRÆÐINGAR á Wall Street velta því nú fyrir sér hvers vegna Kirk Kerkorian sé að fjárfesta svo mjög í General Motors en eins og fram kom í Morgunblaðinu í fyrradag hefur hann boðið um 55 milljarða króna fyrir 5% hlut í félaginu. Meira
7. maí 2005 | Viðskiptafréttir | 57 orð | 1 mynd

Lufthansa vill yfirtaka LOT

ÞÝSKA flugfélagið Lufthansa er á höttunum eftir pólska flugfélaginu LOT, að því er segir í frétt á vefmiðlinum Warsaw Business Journal . Meira
7. maí 2005 | Viðskiptafréttir | 46 orð

Síminn selur í Straumi

SÍMINN hf. hefur selt 2,7% eignarhlut sinn í Straumi fjárfestingarbanka hf. og á nú ekkert í félaginu. Í tilkynningu til Kauphallar Íslands kemur fram að söluhagnaður Símans af eignarhlutnum í Straumi hafi numið um 700 milljónum króna fyrir skatta. Meira
7. maí 2005 | Viðskiptafréttir | 108 orð

Tilboð SPRON í Allianz samþykkt

TILBOÐ sem SPRON gerði nýlega í 80% hlutafjár Hrings eignarhaldsfélags, sem á Allianz Ísland hf., hefur verið samþykkt. Meira
7. maí 2005 | Viðskiptafréttir | 476 orð | 1 mynd

Ungt félag á gömlum grunni

Eftir Helga Mar Árnason hema@mbl.is FARÞEGUM litháska ríkisflugfélagsins Lithuanian Airlines fjölgaði um nærri helming á síðasta ári og hefur á fyrstu þremur mánuðum ársins jafnframt fjölgað verulega. Talsvert tap varð þó á rekstri félagsins í fyrra. Meira
7. maí 2005 | Viðskiptafréttir | 150 orð | 1 mynd

Vaxtagreiðslur aukist um 7 milljarða

ÍSLENSKA hagkerfið er mun næmara fyrir vaxtabreytingum erlendis nú en það hefur áður verið, að sögn greiningardeildar Íslandsbanka. Vaxtaberandi erlendar skuldir námu 1.658 milljörðum um síðustu áramót og höfðu þá hækkað um 450 milljarða á einu ári. Meira

Daglegt líf

7. maí 2005 | Daglegt líf | 816 orð | 2 myndir

Áhrifamáttur bænarinnar er ótvíræður

Niðurstaða rannsóknar Gunnjónu Unu Guðmundsdóttur, félagsráðgjafa hjá Krabbameinsfélagi Íslands, á áhrifum bænarinnar á þá sem biðja hefur vakið verðskuldaða athygli. Rannsóknin sýnir að þeim sem biðja reglulega í bænahópum fyrir öðrum líður mun betur en þeim sem ekki biðja. Meira
7. maí 2005 | Ferðalög | 581 orð | 1 mynd

Fara í útilegur fimm mánuði ársins

Hjónin Elín Óskarsdóttir og Þráinn Þorvaldsson nota fimm mánuði ársins til að fara í útilegur. Á sumardaginn fyrsta skruppu þau með tjaldvagninn í Dæli í Víðidal í Húnavatnssýslu. Þráinn varð fyrir svörum. Meira
7. maí 2005 | Ferðalög | 94 orð | 1 mynd

Nýr veitingastaður á heimavelli Real Madrid

Heimavöllur knattspyrnuliðsins Real Madrid, Bernabeu, getur verið aðdráttarafl fyrir marga ferðamenn sem koma til Spánar. Meira
7. maí 2005 | Neytendur | 291 orð | 1 mynd

Óráðlegt að geyma vín í kristalsflöskum

Spurning Lesandi hringdi og vildi vita hvort blý í kristalsglösum væri skaðlegt heilsu manna. Meira
7. maí 2005 | Ferðalög | 873 orð | 4 myndir

Paradís ferðamannsins

Mannlíf Suður-Afríku er með því allra fjölbreyttasta í veröldinni enda hafa menning og trúarbrögð frá öllum heimshornum blandast þarna saman. Stefán Helgi Valsson bjó í Höfðaborg í þrettán ár. Meira
7. maí 2005 | Daglegt líf | 120 orð | 2 myndir

Súkkulaði gegn krabbameini

Súkkulaði er ekki bara gott á bragðið, það getur líka reynst fyrirbyggjandi gegn brjóstakrabbameini, samkvæmt bandarískri rannsókn. Meira

Fastir þættir

7. maí 2005 | Árnað heilla | 40 orð | 1 mynd

50 ÁRA afmæli. Björn S. Lárusson framkvæmdastjóri samfélagssamskipta hjá...

50 ÁRA afmæli. Björn S. Lárusson framkvæmdastjóri samfélagssamskipta hjá Bechtel-verktakafyrirtækinu, Vesturgötu 41 á Akranesi, er fimmtugur í dag, laugardaginn 7. maí. Hann tekur á móti gestum í sal ÍA á Jaðarsbökkum á Akranesi á milli 4 og 7 í... Meira
7. maí 2005 | Árnað heilla | 33 orð | 1 mynd

50 ÁRA afmæli. Þriðjudaginn 10. maí verður Sævar G. Jónsson, Greniási 8...

50 ÁRA afmæli. Þriðjudaginn 10. maí verður Sævar G. Jónsson, Greniási 8, Garðabæ, fimmtugur. Vegna þeirra tímamóta taka hann og fjölskylda hans á móti gestum að Garðaholti, laugardaginn 7. maí frá klukkan... Meira
7. maí 2005 | Í dag | 519 orð | 1 mynd

Að bæta líðan og efla heilsu

Dagmar Jóhanna Eiríksdóttir er fædd og uppalin í Reykjavík. Hún er með próf frá Bændaskólanum á Hvanneyri og Garðyrkjuskólanum í Hveragerði. Meira
7. maí 2005 | Árnað heilla | 23 orð | 1 mynd

Árnaðheilla dagbók@mbl.is

70 ÁRA afmæli. Í dag, laugardaginn 7. maí, er sjötug Rannveig S. Guðmundsdóttir frá Ásbjarnarnesi, Vestur-Húnavatnssýslu, Bröttukinn 20, Hafnarfirði. Rannveig verður að... Meira
7. maí 2005 | Fastir þættir | 192 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | dagbok@mbl.is

Snúið á forlögin. Meira
7. maí 2005 | Í dag | 34 orð

Ég kann að búa við lítinn kost, ég kann einnig að hafa allsnægtir. Ég...

Ég kann að búa við lítinn kost, ég kann einnig að hafa allsnægtir. Ég er fullreyndur orðinn í öllum hlutum, að vera mettur og hungraður, að hafa allsnægtir og líða skort. (Fil. 4, 12.) Meira
7. maí 2005 | Í dag | 118 orð

Fermingar 7. og 8. maí

Ferming í Kvennakirkjunni. Fermt verður í Árbæjarkirkju laugardaginn 7. maí kl. 15. Prestur séra Auður Eir Vilhjálmsdóttir. Fermd verður: Erla Dís Kjartansdóttir, Kaplaskjólsvegi 37. Ferming í Hafnarkirkju 8. maí kl. 14. Meira
7. maí 2005 | Í dag | 1612 orð

( Jóh. 16.)

Guðspjall dagsins: Þegar huggarinn kemur Meira
7. maí 2005 | Í dag | 1598 orð | 1 mynd

Kirkjureið til Seljakirkju HIN árlega kirkjureið til Seljakirkju verður...

Kirkjureið til Seljakirkju HIN árlega kirkjureið til Seljakirkju verður sunnudaginn 8. maí. Lagt af stað úr hesthúsahverfunum kl. 13. Í Víðidal verður komið saman hjá skiltinu, í Gustshverfinu við reiðskemmuna. Hóparnir hittast við... Meira
7. maí 2005 | Fastir þættir | 142 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | dagbok@mbl.is

1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 a6 6. Be3 e5 7. Rb3 Be6 8. f3 Rbd7 9. Dd2 b5 10. 0-0-0 Be7 11. g4 Rb6 12. Df2 Rfd7 13. Kb1 Rc4 14. Rd5 Bxd5 15. exd5 a5 16. Bc1 Bg5 17. f4 Df6 18. Rd4 Bxf4 19. Meira
7. maí 2005 | Fastir þættir | 277 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

Fátt gleður litla sælkerahjarta Víkverja meira en þegar íslenska veitingahúsa- og skyndibitaflóran verður auðugri. Meira

Íþróttir

7. maí 2005 | Íþróttir | 1433 orð | 4 myndir

Andarsteggurinn og ungarnir

Í dag tekur John Terry, fyrirliði Chelsea, leikmaður ársins og enskur landsliðsmiðvörður, við enska meistarabikarnum, hundrað árum eftir stofnun félagsins. Fyrir fimmtíu árum vann Chelsea meistaratitilinn í fyrsta sinn og hið eina þar til nú. Meira
7. maí 2005 | Íþróttir | 90 orð | 1 mynd

Arnór spilar með spelku

ARNÓR Atlason, handknattleiksmaðurinn ungi frá Akureyri, getur leikið með Magdeburg gegn Essen í dag í seinni úrslitaleik EHF-bikarsins sem fram fer í Oberhausen. Arnór er handarbrotinn en mun spila með sérstaka spelku. Meira
7. maí 2005 | Íþróttir | 321 orð | 1 mynd

Arsenal áhrifavaldur í Bítlaborgarslagnum

ARSENAL gæti orðið áhrifavaldur í sambandi við fjórða sætið í ensku deildinni, en þar berjast nágrannaliðin Liverpool og Everton um laust sæti í Meistaradeildinni. Meira
7. maí 2005 | Íþróttir | 165 orð

Áherslubreytingar hjá FH-konum

KRISTJÁN Halldórsson var í gær ráðinn þjálfari kvennaliðs FH í handknattleik. Kristján er margreyndur þjálfari sem meðal annars stýrði kvennalandsliðinu í þrjú ár. Meira
7. maí 2005 | Íþróttir | 300 orð | 1 mynd

Belgar eru stoltir af Eiði Smára

Kristján Bernburg skrifar frá Belgíu BELGAR telja sig greinilega eiga dálítið í íslenska landsliðsfyrirliðanum í knattspyrnu og nýkrýndum Englandsmeistara með Chelsea, Eiði Smára Guðjohnsen. Meira
7. maí 2005 | Íþróttir | 153 orð

Botnslagur á Shelhurst Park

Á Shelhurst Park í London verður hart barist í dag í botnslag Crystal Palace og Southampton. Crystal Palace er í fallsæti með 31 stig líkt og Southampton sem er í fjórða neðsta sæti en betra markahlutfall. Meira
7. maí 2005 | Íþróttir | 831 orð | 1 mynd

Erfið staða fyrir Jeff van Gundy

NÚ fer heldur betur að færast fjör í leikinn í úrslitakeppninni eftir að við losnuðum við veikari liðin. Meira
7. maí 2005 | Íþróttir | 191 orð | 1 mynd

Fellur Bryan Robson á gamla heimavellinum?

ÞAÐ er að duga eða drepast fyrir Bryan Robson og lærisveina hans í WBA þegar þeir sækja Manchester United heim í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu á Old Trafford í dag. Meira
7. maí 2005 | Íþróttir | 181 orð | 1 mynd

FJÓRIR leikir ensku úrvalsdeildarinnar verða sýndir í beinni útsendingu...

FJÓRIR leikir ensku úrvalsdeildarinnar verða sýndir í beinni útsendingu á Skjá einum um helgina - þrír á laugardag og einn á sunnudag. Laugardagur 7. maí 10.55 Upphitun * Rætt við knattspyrnustjóra og leikmenn um leiki helgarinnar. 11. Meira
7. maí 2005 | Íþróttir | 190 orð

Frank Lampard bestur á Englandi

FRANK Lampard, miðvallarleikmaður Chelsea, hefur verið útnefndur knattspyrnumaður ársins 2005 í Englandi af íþróttafréttamönnum þar í landi. Meira
7. maí 2005 | Íþróttir | 137 orð | 1 mynd

Henry og Heinze í kapphlaupi við tímann

THIERRY Henry er byrjaður að æfa á nýjan leik með Arsenal en enn þá er óvíst hvort hann verði klár í slaginn þegar Arsenal mætir Manchester United í úrslitaleik bikarkeppninnar á þúsaldarvellinum í Cardiff eftir hálfan mánuð. Meira
7. maí 2005 | Íþróttir | 64 orð

Hjá Arsenal

DENNIS Bergkamp, sem er fæddur í Amsterdam í Hollandi 10. maí 1969, hefur klæðst peysu nr. 10 hjá Arsenal síðan 1995, en áður lék hann með Ajax í Hollandi og Inter Mílanó á Ítalíu. Meira
7. maí 2005 | Íþróttir | 75 orð

Hreiðar í markið hjá KA

HREIÐAR Levy Guðmundsson, landsliðsmarkvörður í handknattleik, sem varið hefur mark ÍR undanfarin ár, hefur skrifað undir samning við KA. Hreiðar náði sér vel á strik sl. Meira
7. maí 2005 | Íþróttir | 157 orð

Hugarfarið þarf að breytast, segir Atli

ATLI Hilmarsson sem í gær skrifaði undir þriggja ára samning sem þjálfari karlaliðs FH í handknattleik segir verkefnið ögrandi og hann ætlar að koma FH-liðinu í fremstu röð en FH féll úr úrslitum Íslandsmótsins, 2:0, gegn Íslandsmeistaraliði Hauka. Meira
7. maí 2005 | Íþróttir | 143 orð

Íslenskur slagur um Evróputitil

ÞAÐ verður söguleg stund fyrir íslenskan handknattleik í dag þegar flautað verður til leiks í þýska bænum Oberhausen en þar leika Essen og Magdeburg til úrslita í EHF-bikarnum. Meira
7. maí 2005 | Íþróttir | 237 orð | 1 mynd

Komið að leiðarlokum hjá Bergkamp?

HOLLENSKI sóknarmaðurinn Dennis Bergkamp, sem leikur með Arsenal, segist ætla að hætta í knattspyrnunni eftir þessa leiktíð fái hann ekki eins árs samning til viðbótar hjá Arsenal. Bergkamp verður 36 ára á þriðjudaginn og segist treysta sér í annan vetur með svipuðu sniði og í vetur. Meira
7. maí 2005 | Íþróttir | 66 orð

Magdeburg sterkt á útivelli

LEIKMENN Magdenburgarliðsins hafa náð góðum úrslitum úr útileikjum sínum í EHF-bikarkeppninni í vetur, unnið þrjá af fjórum. *Magdeburg vann Paris Handball frá Frakklandi 36:23 á heimavelli og 30:25 á útivelli. Meira
7. maí 2005 | Íþróttir | 989 orð | 1 mynd

Meistaralið byggt á gömlum gildum

CHELSEA fagnaði sínum fyrsta Englandsmeistaratitli í 50 ár um síðustu helgi þegar það lagði Bolton og reikna má með að fögnuður stuðningsmanna félagsins haldi áfram í dag þegar liðið leikur við Charlton á heimavelli. Meira
7. maí 2005 | Íþróttir | 183 orð

Mourinho vill þrjá nýja leikmenn

JOSE Mourinho, knattspyrnustjóri nýkrýndra Englandsmeitara Chelsea, er þegar byrjaður að skipuleggja titilvörnina á næsta ári og segir hann í viðatali við breska blaðið London Evening Standard í gær að hann ætli að kaupa þrjá nýja leikmenn til félagsins... Meira
7. maí 2005 | Íþróttir | 164 orð

Mótmæli á Old Trafford blásin af

STUÐNINGSMENN Manchester United sem höfðu ákveðið að ganga út af Old Trafford í leik gegn WBA í dag í mótmælaskyni vegna væntanlegrar yfirtöku Malcolm Glaziers ætla ekki að láta verða af mótmælunum. Meira
7. maí 2005 | Íþróttir | 146 orð

Nína með þrennu í sigri Vals gegn KR

VALUR varð í gærkvöld deildabikarmeistari í knattspyrnu kvenna með 6:1 sigri gegn KR en staðan í hálfleik var 3:0. Meira
7. maí 2005 | Íþróttir | 324 orð | 1 mynd

"Við spilum til sigurs"

ALFREÐ Gíslason stefnir á sinn sjöunda titil á sex árum frá því hann tók við stjórn þýska handknattleiksliðsins Magdeburg árið 1999. Meira
7. maí 2005 | Íþróttir | 542 orð | 1 mynd

"Vonin deyr síðust"

"ÞETTA hefði mátt vera betra hjá okkur í fyrri leiknum í Magdeburg. Meira
7. maí 2005 | Íþróttir | 394 orð | 1 mynd

"Þessi þróun getur haft neikvæð áhrif"

ÞAÐ stefnir í metfjölda erlendra knattspyrnumanna sem leika með liðum í Landsbankadeild karla í knattspyrnu í sumar. Allt tímabilið í fyrra komu 29 útlendingar við sögu í deildinni en nú lítur út fyrir að þeir verði vel á fjórða tug. Meira
7. maí 2005 | Íþróttir | 749 orð | 1 mynd

Reynsluleysið getur orðið fjötur um fót

"VIÐ erum alls ekki öruggir þrátt fyrir átta marka forskot úr heimaleiknum. Sagan segir okkur að það er sama hve stórt forskotið er í Evrópuleikjum, það er alltaf hægt að vinna það upp. Meira
7. maí 2005 | Íþróttir | 418 orð | 1 mynd

* SAM Allardyce, knattspyrnustjóri Bolton , mun vera að leggja síðustu...

* SAM Allardyce, knattspyrnustjóri Bolton , mun vera að leggja síðustu hönd á samning við Juanito , varnarmann hjá Málaga . Meira
7. maí 2005 | Íþróttir | 357 orð | 1 mynd

* SNORRI Steinn Guðjónsson skoraði 8 mörk og Einar Hólmgeirsson 5 fyrir...

* SNORRI Steinn Guðjónsson skoraði 8 mörk og Einar Hólmgeirsson 5 fyrir Grosswallstadt þegar liðið sigraði Pfullingen , 29:24, í þýsku 1. deildinni í handknattleik í gærkvöld. Meira
7. maí 2005 | Íþróttir | 219 orð

Spillir Charlton sigurhátíð Chelsea á "Brúnni"?

ENSKIR sparksérfræðingar eru flestir á því að Charlton muni ekki spilla sigurhátíð Chelsea á Stamford Bridge í dag enda hefur Charlton-liðið verið í frjálsu falli undanfarnar vikur. Meira
7. maí 2005 | Íþróttir | 44 orð

staðan

Chelsea 35277167:1388 Arsenal 35238476:3377 Man. Utd 352110454:2173 Everton 351771141:3658 Liverpool 361671349:3755 Bolton 361591245:4154 Tottenham 361491347:4051 Middlesbro 3613121151:4551 Man. Meira
7. maí 2005 | Íþróttir | 397 orð | 1 mynd

* TONY Dunne, varnarmaðurinn öflugi hjá Manchester City , missir af...

* TONY Dunne, varnarmaðurinn öflugi hjá Manchester City , missir af lokaleikjum liðsins í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Meira
7. maí 2005 | Íþróttir | 63 orð

um helgina

KNATTSPYRNA Laugardagur: Deildabikarkeppni karla: Leiknisvöllur: Leiknir R. - Fjölnir 14 Reykjaneshöllin: GG - Hvíti riddarinn 13 Fellavöllur: Höttur - Leiknir F. 14 Stjörnuvöllur: Ýmir - Sindri 16 Þorlákshöfn: Ægir - Hamar 14 Boginn: Magni - Snörtur... Meira
7. maí 2005 | Íþróttir | 202 orð | 1 mynd

Watford býður markahróknum Heiðari Helgusyni nýjan samning

Eftir Guðmund Hilmarsson gummih@mbl.is HEIÐAR Helguson er kominn með í hendur nýtt tilboð frá enska 1. deildarliðinu Watford en samningur Heiðars við félagið rennur út eftir eitt ár. Meira
7. maí 2005 | Íþróttir | 162 orð

WBA getur fallið á Old Trafford

MANCHESTER United er fjórum stigum á eftir Arsenal sem er í öðru sæti deildarinnar en liðið tekur á móti WBA frá Birmingham á Old Trafford síðdegis í dag. Meira
7. maí 2005 | Íþróttir | 335 orð

,,Þetta verður mikið stríð"

ÓLAFUR Stefánsson getur hampað Evrópumeistaratitlinum í annað sinn í dag en þá mætir Ciudad Real liði Barcelona í síðari úrslitaleiknum í Meistaradeildinni og fer leikurinn fram á heimavelli Börsunga. Meira
7. maí 2005 | Íþróttir | 78 orð

Öruggir heimasigrar Essen

ESSEN hefur unnið örugga sigra í öllum heimaleikjum sínum í EHF-bikarnum í vetur - með sex til níu marka mun. *Essen vann Aquas Santas frá Portúgal 29:23 heima og 27:26 úti. *Essen vann Redbergslid frá Svíþjóð 28:21 heima og 23:20 úti. Meira

Barnablað

7. maí 2005 | Barnablað | 43 orð | 1 mynd

Api í Afríku

"Þegar ég fór til Afríku, stal api súkkulaði úr matarpokanum sem mamma var búin að kaupa. Hann tók líka dótið mitt. Meira
7. maí 2005 | Barnablað | 76 orð | 1 mynd

Ávaxtasúpa í sumarhita

Þessi súpa er bæði bragðgóð og kælandi á heitum sumardögum. Svo er líka ekkert mál að búa hana til. Meira
7. maí 2005 | Barnablað | 28 orð | 1 mynd

Blár túlípani

Hvort sem hann er til í alvöru eða ekki, þá er blár túlípani í þrautinni okkar. Smeygið ykkur inn í hann að neðan og komið út að... Meira
7. maí 2005 | Barnablað | 19 orð | 1 mynd

Einn góður...

Pabbi: Hvar er nýja, vatnshelda, höggþétta og óbrjótanlega úrið sem ég gaf þér í afmælisgjöf? Stína: Ég týndi... Meira
7. maí 2005 | Barnablað | 20 orð | 2 myndir

Enn að elta

Tommi gefst ekkert upp á að elta hann Jenna. Ætlar þú að hjálpa honum að ná í skottið á... Meira
7. maí 2005 | Barnablað | 496 orð | 4 myndir

Fánar , fötur og ferningar

Nú er sumarið komið og þá er gaman að safna liði og fara út að leika. Á heimasíðunni www.barn.is er að finna lýsingar á nokkrum gömlum og góðum útileikjum. Meira
7. maí 2005 | Barnablað | 19 orð | 1 mynd

Fín stelpa

Rún Birta er fimm ára og mjög dugleg að teikna eins og sést á þessari mynd af fínu... Meira
7. maí 2005 | Barnablað | 15 orð | 1 mynd

Fjölskyldumynd

Diljá Guðmundsdóttir 6 ára listakona úr Mosfellsbæ teiknar hér alla ótrúlegu fjölskylduna í heilu... Meira
7. maí 2005 | Barnablað | 12 orð | 1 mynd

Flottur örn

Alexander Gregory Michaelsson er 8 ára myndlistarmaður. Hann teiknaðu þennan flotta... Meira
7. maí 2005 | Barnablað | 293 orð | 7 myndir

Gamlar og góðar gátur

1) Ein er snót með ekkert vamm, ærið langan hala dró, hvert við spor sem hún gekk fram, hennar rófa styttist þó. 2) Ég er sköpuð augnalaus, og að framan bogin, lítinn ber ég heila í haus hann er úr mér soginn. Meira
7. maí 2005 | Barnablað | 14 orð | 1 mynd

Glæsimenni mikið

Hr. Ótrúlegur er glæsimenni mikið á myndinni hans Magnúsar Bjarka sem er 10... Meira
7. maí 2005 | Barnablað | 18 orð | 1 mynd

Hver á heima hvar?

Þessir strákar eru allir frá sínu heimshorninu hver. Getur þú fundið út hver á heima í hvaða... Meira
7. maí 2005 | Barnablað | 13 orð | 1 mynd

Kalli karlinn

Sif Gunnarsdóttir 10 ára teiknaði þessa stórglæsilegu mynd af honum Kalla á... Meira
7. maí 2005 | Barnablað | 235 orð | 4 myndir

Ótrúlegt - en satt!

Gíraffi getur hreinsað á sér eyrun með tungunni. Meðalmanneskjuna dreymir yfir 1.460 drauma á ári. Það er bannað með lögum að ropa eða hnerra í kirkjum í Omaha, Nebraska, Bandaríkjunum. Leðurblökur beygja alltaf til hægri þegar þær fljúga út úr hellum. Meira
7. maí 2005 | Barnablað | 16 orð | 1 mynd

Róbótinn

Aron Karl er 6 ára og hann teiknaði þetta ógurlega vélmenni úr myndinni um hin... Meira
7. maí 2005 | Barnablað | 77 orð | 4 myndir

Skákævintýri í Eyjum

Um seinustu helgi var haldið heljarinnar skákmót í Vestmannaeyjum. En Skákævintýrið í Eyjum er eitt stærsta skákmót sem haldið hefur verið á landinu. Meira
7. maí 2005 | Barnablað | 13 orð | 1 mynd

Skrímsli á flugi?

Eitthvað er þessi greyið fugl hræddur við. Ætli það sé flugeðla eða... Meira
7. maí 2005 | Barnablað | 15 orð | 1 mynd

Stór og sterkur

Hann er stór og sterkur hann hr. Ótrúlegur sem Eyþór 6 ára teiknaði fyrir... Meira
7. maí 2005 | Barnablað | 79 orð | 1 mynd

Sumarþraut

Þið eigið að finna út leynilega sumarorðið okkar með því að skrifa rétta stafi í kassana í setningunni. Takið síðan alla stafina saman sem eru í kössunum og þá er leyniorðið komið. Nú er umarið komið og bl min springa bráðum út. Meira
7. maí 2005 | Barnablað | 17 orð | 1 mynd

Sveimandi ferningar

Hvað eru þessir ferningar að sveima í lausu lofti? Að því kemstu ef þú tengir saman... Meira
7. maí 2005 | Barnablað | 17 orð | 1 mynd

Tvíburamót spörfugla

Velkomin á tvíburamót spörfugla. Hér á hver fugl sér tvíbura, getur þú séð út hver það... Meira
7. maí 2005 | Barnablað | 166 orð | 1 mynd

Verðlaunaleikur vikunnar

Fyrir nokkru höfðum við ruglmynd af Ölmu Guðmundsdóttur í Nylon. Sú þraut var mjög vinsæl, og því birtist önnur núna. Þið munið að það er kannski betra að klippa alla reitina út og raða þeim upp á nýtt til að komast að því hver er á myndinni. Meira
7. maí 2005 | Barnablað | 19 orð | 1 mynd

Þjóðlegt sumar

Hún er aldeilis þjóðleg og sumarleg þessi mynd sem Stefán Ólafsson úr Reykjanesbæ teiknaði en hann er 6... Meira

Lesbók

7. maí 2005 | Menningarblað/Lesbók | 499 orð | 1 mynd

80 ára 1925 2005

Algjör breyting varð á sviði ljósmyndanna fyrir hálfri öld, þegar filmurnar komu í staðinn fyrir plötur. Meira
7. maí 2005 | Menningarblað/Lesbók | 675 orð

Alveg nóg af lesendum?

Sænskur fjölmiðlafræðingur skrifar athyglisverða grein í tímaritið Dagens Media nýverið þar sem hann fjallar um dagblöð og auglýsingar, lesendur og útbreiðslu. Hann spyr t.d. Meira
7. maí 2005 | Menningarblað/Lesbók | 453 orð

Bók verður að kvikmynd

Einn af eftirlætishöfundum mínum frá því fyrir aldarfjórðungi eða svo er Douglas Adams. Ég hef reyndar rekið mig á það að margir halda að Hitchhiker's Guide to the Galaxy hafi upphaflega verið skáldsaga en svo er ekki. Meira
7. maí 2005 | Menningarblað/Lesbók | 814 orð | 1 mynd

Einbýlishús innan um plómutré

Húsaskjól fyrir sálina" og "staður til þess að njóta blómstrandi plómutrjánna í garðinum". Þessar voru óskir fjölskyldunnar þegar hún talaði um hugmyndirnar að húsinu sínu. Meira
7. maí 2005 | Menningarblað/Lesbók | 241 orð

Elena Poniatowska

Mexíkóski rithöfundurinn og blaðakonan Elena Poniatowska er fædd í París árið 1933 dóttir pólsks aðalsmanns og mexíkóskrar móður, en fluttist til Mexíkó með móður sinni þegar seinni heimsstyrjöldin braust út. Meira
7. maí 2005 | Menningarblað/Lesbók | 423 orð | 3 myndir

Erlendar kvikmyndir

Martin Freeman segir það hafa verið mikla áskorun að leika Arthur Dent í kvikmyndinni The Hitchhiker's Guide to the Galaxy . Meira
7. maí 2005 | Menningarblað/Lesbók | 465 orð | 3 myndir

Erlend tónlist

Ein helsta nýrokksveit Bandaríkjanna frá upphafi, Dinosaur Jr. , er komin saman á nýjan leik. Er hún skipuð upprunalegum meðlimum, þeim J Mascis söngvara og gítarleikara, Lou Barlow bassaleikara og trymblinum Murph. Meira
7. maí 2005 | Menningarblað/Lesbók | 33 orð

Farið á sveig

Línan er ströng en kengurinn mildur brosmildur jafnvel feiknstafir svigna í brosi Að halda sínu striki er hrátt að farið hjá því gamni að bogna af gleði Ríkarður Örn Pálsson Höfundur er... Meira
7. maí 2005 | Menningarblað/Lesbók | 446 orð | 1 mynd

Finnbogi Pétursson

Reykjavík, vatnstönkunum við Háteigsveg Þá spurningu sem varpað er fram í upphafi greinarinnar um Lawrence Weiner mætti yfirfæra á Finnboga Pétursson (*1959): Er ekki sjálfgefið að listamaður sem fyrst og fremst fæst við hljóðræn fyrirbæri sé... Meira
7. maí 2005 | Menningarblað/Lesbók | 552 orð | 2 myndir

Gott kitch og vont

Opið virka daga kl. 12-18, laugardaga 11-16. Sýningin stendur til 9. maí Meira
7. maí 2005 | Menningarblað/Lesbók | 449 orð | 1 mynd

Jennifer Allora og Guillermo Calzadilla

Gerðarsafni, Kópavogi, Hamraborg 4 Stór ljósmynd hangir á húsvegg. Ein stök mynd, án áletrunar og án nokkurrar tilkynningar. Myndin er undarlega ljóðræn og hrífandi. Við sjáum mann sem snýr í okkur baki og horfir út á hafið. Meira
7. maí 2005 | Menningarblað/Lesbók | 403 orð | 1 mynd

Jeremy Deller

Elliheimilinu Grund, Kópavogi, Gerðarsafni Re-enactment" eða endurflutningur er sálfræðileg aðferð sem er beitt til að vinna bug á bælingu. Atburðir úr fortíðinni eru endurteknir í því skyni að muna og skilja hvernig þeir gerðust. Meira
7. maí 2005 | Menningarblað/Lesbók | 885 orð | 1 mynd

Kardinálar og kaldar rósir

Rokkarinn Ryan Adams hefur unnið á hraða ljóssins undanfarin fimm ár og fjöldi platna, bæði stórkostlegar og ekki alveg eins stórkostlegar, hefur litið dagsins ljós á þessu tímabili. Þrjár plötur eru áætlaðar í ár og kom sú fyrsta, hin tvöfalda Cold Roses , út í vikunni. Meira
7. maí 2005 | Menningarblað/Lesbók | 1008 orð | 1 mynd

Krossferðir, hetjur og heilagt stríð

Langvinn trúarbragðastríð fyrir Miðjarðarhafsbotni koma mikið við sögu í Kingdom of Heaven. Meira
7. maí 2005 | Menningarblað/Lesbók | 634 orð

Landkynning

! Í skóla dóttur minnar hefur verið unnið með Afríku-þema í vetur. Ekkert nema gott um það að segja. Krakkar þrá að fræðast um fjarlæg lönd og fara ótroðnar slóðir. Stelpan mín kemur reglulega með alls konar fróðleik og skemmtilegheit heim. Meira
7. maí 2005 | Menningarblað/Lesbók | 496 orð | 1 mynd

Lawrence Weiner

Reykjavík, Gallerí i8, Klapparstíg 33 Þegar listamaður vinnur fyrst og fremst með skrift eða tungumál mætti ætla að þar sé á ferðinni rithöfundur. Í raun hefur Lawrence Weiner (*1942) verið einn af forsprökkum konseptlistarinnar frá því á 7. áratugnum. Meira
7. maí 2005 | Menningarblað/Lesbók | 468 orð | 1 mynd

Litur ástarinnar

Bandaríski tónlistarmaðurinn Terry Callier var með helstu tónlistarmönnum Chicago í lok sjöunda áratugarins og upphafi þess áttunda. Meira
7. maí 2005 | Menningarblað/Lesbók | 1893 orð | 1 mynd

Líf mitt og heimspeki er eitt og hið sama

Hinn 21. júní eru 100 ár liðin frá fæðingu franska rithöfundarins og heimspekingsins Jean Paul Sartre. Sartre var einn helsti talsmaður tilvistarstefnunnar (existensialism). Í verkum hans koma einnig fram áhrif frá sálgreiningu og marxisma. Meira
7. maí 2005 | Menningarblað/Lesbók | 1230 orð | 1 mynd

Líf okkar er eins og skýjakljúfar

Árásin á tvíturnana í New York 11. september 2001 hafði gríðarleg áhrif á allt líf í Bandaríkjunum, ekki bara það sem við sjáum í fréttum, heldur einnig á lista- og menningarlíf. Meira
7. maí 2005 | Menningarblað/Lesbók | 483 orð | 1 mynd

Margrét Blöndal

Reykjavík, við Bárugötu Uppspretta verka minna er ekki hversdagslífið." Þannig kemst íslenska listakonan Margrét Blöndal (*1970) að orði. Hún finnur efniviðinn í verk sín í sínu nánasta umhverfi og færir þá hluti yfir í annað samhengi. Meira
7. maí 2005 | Menningarblað/Lesbók | 375 orð | 1 mynd

Micol Assäel

Vestmannaeyjum Rýmisinnsetningar listakonunnar Micol Assäel (*1979) eru á einhvern hátt ógnvænlegar. Listakonan, sem er fædd í Róm og býr í þeirri borg, mótar rými sem reyna á líkama okkar og anda. Meira
7. maí 2005 | Menningarblað/Lesbók | 523 orð

Neðanmáls

I "Eitt helsta einkennið á verkum Dieters Roths er sem fyrr segir hin sjálfsævisögulega viðleitni, sem m.a. má sjá í fjölda dagbóka sem hann hóf að gefa út á 8. Meira
7. maí 2005 | Menningarblað/Lesbók | 513 orð | 1 mynd

Ólafur Árni Ólafsson & Libia Perez de Siles de Castro

Reykjavík, Listasafni ASÍ, Freyjugötu 41 I would like to help you, said the man and closed the door." Setningin er skrifuð með smáu letri á vegg sýningarrýmis, líkt og um væri að ræða klósettkrot. Meira
7. maí 2005 | Menningarblað/Lesbók | 482 orð | 1 mynd

Ólafur Elíasson

Viðey, Reykjavík, 101 gallerí, Hverfisgötu 18a Þegar menn, t.a.m. í Þýskalandi þar sem verk hans njóta ótrúlegra vinsælda, lýsa því yfir að Ólafur Elíasson (*1967) sé dæmigerður Norðurlandabúi, felst vitaskuld í þeim orðum nokkur einföldun. Meira
7. maí 2005 | Menningarblað/Lesbók | 410 orð

Ólíkar sköpunaraðferðir

Sá tími er löngu liðinn, þegar hægt var að svara spurningunni "hvar er listin?" á þann veg að hún væri "í kirkjunni", "í höllinni" eða á safninu. Meira
7. maí 2005 | Menningarblað/Lesbók | 3190 orð | 4 myndir

Rótað í tungumálinu

Sýningin "Lest" á verkum Dieters Roths gegnir lykilhlutverki á Listahátíð sem hefst 14. maí nk. og verður að miklu leyti helguð samtímamyndlist. Þar verður m.a. hugað að sambandi Roths við Ísland og skyggnst eftir arfleifð hans í samtímanum. Meira
7. maí 2005 | Menningarblað/Lesbók | 1307 orð | 1 mynd

Sigmund Freud á íslensku

Höfundur: Sigmund Freud. Íslenskar þýðingar: Sigurjón Björnsson. Hið íslenzka bókmenntafélag 2004. Meira
7. maí 2005 | Menningarblað/Lesbók | 365 orð | 1 mynd

Smitandi sönggleði

Vortónleikar Léttsveitar Reykjavíkur. M.a. frumflutt fjögur lög eftir Hróðmar I. Sigurbjörnsson og eitt eftir Tómas R. Einarsson. Aðalheiður Þorsteinsdóttir píanó, Gunnar Hrafnsson kontrabassi, Eggert Pálsson trommur, Ásgeir H. Meira
7. maí 2005 | Menningarblað/Lesbók | 2819 orð | 4 myndir

Uppreisnarhvöt og ótti við uppreisn

Reynslan af frönsku byltingunni kenndi Schiller það sem hann hafði áður grunað: að sá sem fer fyrir uppreisn veit ekki hvar hann ber niður. Hinn 9. maí eru 200 ár liðin frá dánardægri þýska skáldsins Friedrichs von Schillers sem fæddist árið 1760. Meira
7. maí 2005 | Menningarblað/Lesbók | 1922 orð | 1 mynd

Það sem ekki drepur okkur... drepur okkur

Hér er fjallað um hvernig stjórnvöld nota menningu sem félagslegt stjórntæki, aðallega á Íslandi í dag, en með vísan í aðstæður í Þriðja ríkinu og í Sovétríkjunum. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.