ÚTHLUTAÐ hefur verið úr Menningarsjóði fyrir árið 2005. Alls bárust 160 umsóknir að þessu sinni frá 109 aðilum með beiðni um styrki að fjárhæð alls 123 milljónir kr.
Meira
18. maí 2005
| Innlendar fréttir
| 448 orð
| 1 mynd
Eftir Ómar Friðriksson omfr@mbl.is ÁLFYRIRTÆKIÐ Alcoa, sem vinnur að byggingu álvers við Reyðarfjörð, hefur formlega lýst yfir áhuga á að kannaðir verði möguleikar á byggingu og rekstri álvers á Norðurlandi.
Meira
18. maí 2005
| Erlendar fréttir
| 107 orð
| 1 mynd
Washington. AP, AFP. | Breski þingmaðurinn George Galloway kom í gær fyrir bandaríska þingnefnd, sem rannsakar áætlun Sameinuðu þjóðanna um olíusölu í Írak, og vísaði harðlega á bug ásökunum um að hann hefði hagnast persónulega á áætluninni.
Meira
18. maí 2005
| Innlendar fréttir
| 623 orð
| 1 mynd
STOFNFUNDUR Nýs afls á Norðurlandi var haldinn á Hótel KEA í gærkvöld. Tilgangurinn með stofnun félagsins er að stuðla að uppbyggingu stóriðju á Norðurlandi og að vatns- og gufuafl á Norðurlandi verði nýtt og beislað í því skyni.
Meira
RÍKISSAKSÓKNARI hefur ákært þrjá karla og eina konu í Dettifossmálinu svokallað fyrir amfetamínsmygl upp á tæp 7,7 kg frá Hollandi síðastliðið sumar.
Meira
18. maí 2005
| Innlendar fréttir
| 266 orð
| 1 mynd
Eftir Karl Blöndal kbl@mbl.is Peking | Þetta var mjög árangursríkur fundur og farið yfir fjölmörg atriði," sagði Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, að loknum viðræðum sínum við Hu Jintao, forseta Kína, í Höll alþýðunnar í Peking í gær.
Meira
ÓLAFUR F. Magnússon, borgarfulltrúi F-lista, lagði fram tillögu á fundi borgarstjórnar í gær þess efnis að borgarstjórn Reykjavíkur samþykkti að ekki yrði heimilað að rífa 19. aldar hús á Laugavegi, milli Skólavörðustígs og Smiðjustígs.
Meira
Grindavík | Bláfáninn var dreginn að húni flaggstangar við Bláa lónið í gær. Er þetta þriðja árið í röð sem Bláa lónið fær þessa viðurkenningu fyrir markvisst starf við verndun umhverfisins.
Meira
18. maí 2005
| Innlendar fréttir
| 109 orð
| 1 mynd
KÆNUGARÐUR í Úkraínu er nú í sannkölluðum Evróvisjónálögum, enda er forkeppnin á morgun þar sem Ísland er á meðal keppenda. Það er Selma Björnsdóttir sem keppir fyrir okkar hönd og hefur henni verið spáð góðu gengi.
Meira
18. maí 2005
| Innlendar fréttir
| 229 orð
| 1 mynd
DAVÍÐ Oddsson utanríkisráðherra gerði Mannréttindadómstól Evrópu að umtalsefni í ávarpi sínu á leiðtogafundi Evrópuráðsins í Varsjá í gær. Hann sagði að dómstóllinn gegndi mikilvægu hlutverki í starfi Evrópuráðsins.
Meira
Byggðasafnið opnað | Byggðasafnsnefnd Sveitarfélagsins Garðs hefur ákveðið að formleg vígsla á Byggðasafninu eftir byggingu nýs safnahúss á Garðskaga verði laugardaginn 2. júlí.
Meira
ÓLAFUR Jóhann Ólafsson rithöfundur segist í samtali við Morgunblaðið dást að því framtaki almennings að tryggja sér tækifæri til að bjóða í Símann.
Meira
18. maí 2005
| Innlendar fréttir
| 186 orð
| 1 mynd
Eftir Jón Pétur Jónsson og Silju Björk Huldudóttur NASF, Verndarsjóður villtra laxastofna, hefur gengið frá framlengingu á samningi um verndun fæðuslóða laxins á umráðasvæðum Grænlands.
Meira
Innri-Njarðvík | Vinna er hafin við skipulagningu nýs íbúðarhverfis í Reykjanesbæ, í Leirdal sem er framhald af Tjarnahverfi í Innri-Njarðvík sem nú er að byggjast. Í væntanlegu hverfi verða yfir 500 íbúðir, eða svipaður fjöldi og í Tjarnahverfi.
Meira
Friðrik Steingrímsson í Mývatnssveit frétti af tölvupósti sem barst stuðningsmönnum Ingibjargar Sólrúnar vegna formannsslags í Samfylkingunni og orti: Á banaspjótum berast fjendur og baráttan fer yfir strikið; Ingibjargar aðdáendur Össuristar hrella...
Meira
"ÞETTA er stór dagur í starfi Rótarýhreyfingarinnar hérlendis," sagði Egill Jónsson, umdæmisstjóri Rótarý á Íslandi, í samtali við Morgunblaðið en í gær var tuttugasti og níundi Rótarýklúbbur landsins stofnaður og er um fyrsta enskumælandi...
Meira
STJÓRN Ungra frjálslyndra, ungliðahreyfingar Frjálslynda flokksins, gagnrýnir harðlega framgöngu Gunnars Örlygssonar, sem sagði sig úr flokknum í síðustu viku.
Meira
18. maí 2005
| Innlendar fréttir
| 524 orð
| 1 mynd
"Það er allt að gerast í Kína," sagði Björgólfur Thor Björgólfsson þegar hann var nýbúinn að skrifa undir samstarfssamning fyrirtækis síns, Novator, við kínverska fjarskiptafyrirtækið Huawei í Höll alþýðunnar í Peking síðdegis í gær.
Meira
18. maí 2005
| Innlendar fréttir
| 685 orð
| 2 myndir
Eftir Árna Helgason arnihelgason@mbl.is Staða kvenna í stjórnmálum næstbest á Íslandi Ísland er í öðru sæti hvað stöðu kvenna í stjórnmálum varðar, en Nýja-Sjáland er í fyrsta sæti. Miðað er við tölur frá árinu 2002 og m.
Meira
18. maí 2005
| Innlendar fréttir
| 206 orð
| 1 mynd
Borgarnes | Þeir stóðu keikir vinirnir Páll Einarsson og Sævar Hlíðkvist Kristmarsson í anddyrinu á verslunarmiðstöðinni Hyrnutorgi í Borgarnesi síðastliðinn föstudag. Þar seldu þeir bók til styrktar Hjálparstarfi kirkjunnar.
Meira
18. maí 2005
| Innlendar fréttir
| 494 orð
| 1 mynd
Eftir Silju Björk Huldudóttur silja@mbl.is "Ég tek við þessum verðlaunum fyrir hönd allra þeirra aðila sem vinna að því í Laugarneshverfi að skapa grenndarkennd og félagsauð í þágu bæði barna og fullorðinna," segir sr.
Meira
18. maí 2005
| Innlendar fréttir
| 307 orð
| 1 mynd
Eftir Guðna Einarsson gudni@mbl.is KRISTJÁN Þór Júlíusson, bæjarstjóri á Akureyri, hefur varpað fram þeirri hugmynd að Húsavík og nágrenni verði fyrsti kostur fyrir álver á Norðurlandi og Dysnes í Eyjafirði komi þar á eftir.
Meira
FYRRVERANDI yfirlæknir á geðsviði Landspítala - háskólasjúkrahúss, Tómas Zoega, hefur höfðað mál gegn spítalanum. Var það þingfest í Héraðsdómi Reykjavíkur í gær.
Meira
ICELANDAIR flýgur fyrsta beina flugið til San Francisco, á vesturströnd Bandaríkjanna, í dag en flogið verður kl. 16.40 og tekur flugið um níu klukkustundir.
Meira
18. maí 2005
| Innlendar fréttir
| 97 orð
| 1 mynd
Kassaklifur | Kristín Ósk Jónsdóttir frá Suðureyri varð Íslandsmeistari í kassaklifri, en mótið var haldið á Akureyri nýlega. Hún kom undir sig 34 kössum og var komin upp í rjáfur KA-heimilisins þar sem keppnin fór fram og varð ekki hærra komist.
Meira
Nýr sendiherra áður í Argentínu Í FRÉTT af nýjum sendiherra Svía á Íslandi, Madeleine Ströje-Wilkens sem tekur við í haust, láðist að geta að hún er nú sendiherra í Buenos Aires í Argentínu. Hún var áður sendiherra í Chile.
Meira
FRAMLEIÐSLA Íslendinga á frosinni síld mun væntanlega aukast verulega í sumar, enda hefur afkastageta flotans aukist svo um munar með þremur nýjum vinnsluskipum; Björgu Jónsdóttur ÞH, Baldvini Þorsteinssyni EA og Engey RE.
Meira
SLÖKKVILIÐSMENN reyna að slökkva eld sem kviknaði í veitingahúsi og hóteli í sænska bænum Gävle í fyrrinótt. Eldurinn logaði enn síðdegis í gær og talið var að slökkvistarfinu lyki ekki fyrr en í dag. Grunur leikur á að um íkveikju sé að ræða.
Meira
18. maí 2005
| Innlendar fréttir
| 124 orð
| 1 mynd
ÓLAFUR Ragnar Grímsson forseti heimsótti í gær Chaoyang-sjúkrahúsið og skoðaði rannsóknarstofu þar með tækjum, sem Medcare Flaga hefur framleitt til að rannsaka svefnraskanir. Slík tæki eru nú notuð á um 200 rannsóknarstofum í Kína.
Meira
18. maí 2005
| Innlendar fréttir
| 310 orð
| 1 mynd
Á SÍÐASTA aðalfundi Norræna dýraverndarráðsins (NDR) var samþykkt að fordæma eindregið þær hvalveiðar sem stundaðar eru nú í heimshöfunum og beinast mótmælin sérstaklega að yfirvöldum á Íslandi og í Noregi.
Meira
Islamabad. AFP. | Pervez Musharraf, forseti Pakistans, hyggst leita eftir endurkjöri árið 2007. Sheikh Rashid, upplýsingaráðherra Pakistanstjórnar, greindi frá þessu í gær.
Meira
BERGRISINN 2005 er heiti allsherjar æfingar viðbragða vegna mögulegra eldsumbrota í Mýrdalsjökli eða Eyjafjallajökli, með jökulhlaupi og jafnvel flóðbylgju í sjó. Æfingin verður haldin 21. - 23. október nk.
Meira
18. maí 2005
| Innlendar fréttir
| 388 orð
| 2 myndir
Ólafsfjörður | Nemendur í 8. og 9. bekk í Gagnfræðaskólanum í Ólafsfirði hafa nýlokið helgarumönnun sem er hluti af forvarnarverkefninu "Hugsað um barn" og lífsleikniáætlun skólans. Allir nemendurnir stóðu sig mjög vel og var meðaleinkunn í 8.
Meira
Eftir Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is FRESTUR til að skila inn tilboðum í Símann til ráðgjafarfyrirtækisins Morgan Stanley í London rann út um miðjan dag í gær.
Meira
18. maí 2005
| Innlendar fréttir
| 211 orð
| 1 mynd
KLÚBBURINN Geysir stendur fyrir árlegum kynningardegi á morgun, fimmtudag, í Skipholti 29. Húsið verður opið kl. 18-21 og munu félagar og starfsfólk kynna gestum starfsemi klúbbsins og bjóða upp á ýmsa skemmtan.
Meira
18. maí 2005
| Innlendar fréttir
| 945 orð
| 1 mynd
Eftir Karl Blöndal kbl@mbl.is Peking. | Ólafi Ragnari Grímssyni var formlega boðið að sækja Ólympíuleika fatlaðra í Shanghai árið 2007 þegar hann hitti Deng Pufong, forseta öryrkjabandalags Kína, í Peking í gær.
Meira
18. maí 2005
| Erlendar fréttir
| 378 orð
| 1 mynd
LÖGREGLA og félagsráðgjafar í Bretlandi unnu að því hörðum höndum í gær að fara yfir ábendingar sem borist hafa um hver "dularfulli tónlistarmaðurinn" kunni að vera.
Meira
RÉTTARHÖLD hófust í gær yfir Nurpach Kúlíjev, eina manninum sem handtekinn var fyrir aðild að gíslatökunni í barnaskóla í Beslan í Norður-Ossetíu 1.-3. september í fyrra. 330 manns létu lífið í gíslatökunni, þar af 186 börn.
Meira
NEMENDUR Réttarholtsskóla sem fæddir eru 1948 og voru útskrifaðir 1965 ætla að efna til mannamóts föstudaginn 3. júní kl. 18. Vinsamlegast hafið samband við: Bjarna Finns., s. 896 3896 eða bjarni@skogarsel.is, Hildi Jóns. s. 898 8551 eða hildur@nt.
Meira
18. maí 2005
| Innlendar fréttir
| 350 orð
| 1 mynd
Eftir Jón Pétur Jónsson jonpetur@mbl.is ÓLAFUR M. Magnússon, framkvæmdastjóri Mjólku ehf., segir marga mjólkurframleiðendur hafa sett sig í samband við mjólkursamlagið og óskað eftir að selja því umframmjólk.
Meira
BJÖRN Bjarnason dómsmálaráðherra segir að tillögur í skýrslu forsjárnefndar verði skoðaðar rækilega í dómsmálaráðuneytinu. Hann segist taka undir það sjónarmið nefndarinnar, að meginreglan í lögum verði sú að forsjá með börnum verði ætíð sameiginleg.
Meira
18. maí 2005
| Innlendar fréttir
| 62 orð
| 1 mynd
Mýrdalur | Sauðburður er víða langt kominn á suðurhluta landsins eða honum jafnvel lokið en í landshlutum þar sem vorar seinna er sauðburður skemmra á veg kominn. Það er mikil upplifun fyrir börn úr þéttbýli að koma í fjárhúsin á sauðburði.
Meira
18. maí 2005
| Erlendar fréttir
| 516 orð
| 1 mynd
Eftir Ásgeir Sverrisson asv@mbl.is RASHID Kadyrov, ríkissaksóknari Úsbekistan, skýrði frá því í gær að 169 manns hefðu týnt lífi í átökum í borginni Andijan í liðinni viku.
Meira
18. maí 2005
| Erlendar fréttir
| 197 orð
| 1 mynd
Washington. AFP. | Bandarísk herlögreglukona var fundin sek á mánudag um að hafa misþyrmt föngum í Abu Ghraib-fangelsinu í Írak. Lögreglukonan var á mörgum þeirra mynda sem opinberaðar voru og sýndu fanga niðurlægða og pyntaða í fangelsinu.
Meira
SIGURLÍN Margrét Sigurðardóttir, 1. varaþingmaður Gunnars Örlygssonar á lista Frjálslynda flokksins í Suðvesturkjördæmi, ætlar ekki að fylgja honum í Sjálfstæðisflokkinn.
Meira
18. maí 2005
| Innlendar fréttir
| 73 orð
| 1 mynd
SLÖKKVILIÐ höfuðborgarsvæðisins var kallað út vegna sinubruna í Elliðaárdal um klukkan 13 í gær og þurfti að verja klukkustund í slökkvistarf á staðnum.
Meira
LÖGREGLAN í Reykjavík hefur nú til meðferðar mál tveggja unglingspilta sem grunaðir eru um að hafa þvingað sjö ára dreng ofan í ruslatunnu við íbúðarhús á Seltjarnarnesi.
Meira
18. maí 2005
| Innlendar fréttir
| 259 orð
| 1 mynd
Húsavík | Húsvíkingurinn Guðrún Björg Aðalsteinsdóttir, nemi við Viðskiptaháskólann á Bifröst, hefur að undanförnu unnið að skýrslu um heilsutengda ferðaþjónustu á Húsavík.
Meira
18. maí 2005
| Innlendar fréttir
| 105 orð
| 1 mynd
Keflavík | Sparisjóðurinn í Keflavík og VÍS hafa gert með sér samkomulag um víðtækt samstarf á Suðurnesjum. Geirmundur Kristinsson sparisjóðssjóri og Jón Þór Gunnarsson frá tryggingaþjónustu VÍS tókust í hendur að lokinni undirritun samninga.
Meira
Madríd. AP, AFP. |Spænska þingið samþykkti í gær tillögu ríkisstjórnar landsins um að hún fái að hefja viðræður við herská aðskilnaðarsamtök Baska, ETA, gegn því að samtökin heiti því að leggja niður vopn.
Meira
18. maí 2005
| Innlendar fréttir
| 436 orð
| 1 mynd
Eftir Sunnu Ósk Logadóttur sunna@mbl.is TÓMAS Zoëga, fyrrverandi yfirlæknir á geðsviði Landspítala - háskólasjúkrahúss (LSH), hefur höfðað mál gegn sjúkrahúsinu og var það þingfest í Héraðsdómi Reykjavíkur í gær.
Meira
18. maí 2005
| Erlendar fréttir
| 156 orð
| 1 mynd
Moskva. AP. | Dómstóll í Moskvu telur rússneska auðkýfinginn Míkhaíl Khodorkovskí sekan um flestar ákærurnar á hendur honum, að sögn rússnesku fréttastofunnar Interfax í gær.
Meira
AKUREYRARBÆR hefur auglýst stöðu skipulags- og byggingafulltrúa lausa til umsóknar. Bjarni Reykjalín hefur gegnt þessari stöðu undanfarin ár en umhverfisráð Akureyrarbæjar lítur svo á að hann hafi sagt upp starfi sínu í lok síðasta mánaðar.
Meira
Tónleikar | Tónlistarmaðurinn Mugison heldur tónleika á Græna hattinum á Akureyri í kvöld kl. 21.00 en húsið verður opnað kl. 20.00. Þetta eru fyrstu tónleikar kappans hérlendis eftir vel heppnaða tónleikaferð um...
Meira
18. maí 2005
| Innlendar fréttir
| 124 orð
| 1 mynd
KONA og karlmaður á þrítugsaldri voru flutt á slysadeild Landspítalans með lítils háttar meiðsl eftir að bifhjól sem þau voru saman á lenti í árekstri við fólksbíl á Hringbraut. Slysið átti sér stað skammt frá JL-húsinu í gærkvöldi.
Meira
STJÓRNIR Heimdallar, félags ungra sjálfstæðismanna í Reykjavík og Týs, félags ungra sjálfstæðismanna í Kópavogi, hafa sent frá sér sameiginlega ályktun þar sem lýst er yfir miklum vonbrigðum með þá misskiptingu fjármagns til vegaframkvæmda sem fram komi...
Meira
18. maí 2005
| Innlendar fréttir
| 101 orð
| 1 mynd
NOTENDUR mbl.is geta nú fengið upplýsingar um gesti, innlit og flettingar á vefjum mbl.is. Efst í vinstra horni á forsíðu mbl.is er nú að finna hnappinn Heimsóknir á mbl.is Þegar smellt er á hann birtist síða þar sem hægt er að sjá þessar upplýsingar.
Meira
Vefurinn vinsælli | Heimasíða Grindavíkurbæjar er mikið skoðuð um þessar mundir. Byrjaði umferðin að aukast um miðjan apríl eftir umfjöllun á bandarísku vefsíðunni AskMen.com um Bláa lónið og sjónvarpsþættina Amazing Race.
Meira
18. maí 2005
| Innlendar fréttir
| 371 orð
| 1 mynd
Eftir Guðna Einarsson gudni@mbl.is LÚÐVÍK Bergvinsson alþingismaður tilkynnti í gær að hann hygðist gefa kost á sér til embættis varaformanns Samfylkingarinnar á landsfundi flokksins, sem haldinn verður 20. til 22. maí n.k.
Meira
Eftir Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is BURÐARÁS, sem er í eigu Landsbankans, KEA, Ólafur Jóhann Ólafsson rithöfundur, Talsímafélagið ehf. og Tryggingamiðstöðin skiluðu í gær inn sameiginlegu tilboði í 98,8% hlut ríkisins í Símanum.
Meira
Niðurstaða könnunar Alþjóðaefnahagsráðsins (World Economic Forum, WEF), um að Ísland sé í þriðja sæti á lista yfir 58 lönd sem beztum árangri hafa náð í baráttu fyrir jafnrétti kynjanna, er ánægjuleg staðfesting þess að mikilsverður árangur hefur náðst...
Meira
Á vinstrivæng stjórnmálanna eru menn augljóslega ekki með það á hreinu hvernig eigi að bregðast við úrslitum brezku kosninganna á dögunum. Björgvin G. Sigurðsson, þingmaður Samfylkingarinnar, fagnaði því t.d.
Meira
Eftir Ingu Maríu Leifsdóttur ingamaria@mbl.is EINS og fram kom í umfjöllun blaðsins í gær var almenn ánægja meðal gesta með Listflug á vegum Listahátíðar í Reykjavík sem fram fór á hvítasunnudag.
Meira
SIGRÍÐUR Arnardóttir fær marga góða gesti til sín í sjónvarpssal í þættinum Fólki með Sirrý í kvöld. Rætt verður við Brynju Arthúrsdóttur og vini hennar.
Meira
Höfundur og listrænn stjórnandi: Christoph Schlingensief. Aðstoðarmaður hans, rannsóknir og strútur: Jörg van der Horst. Listræn ráðgjöf: Henning Nass. Hljóð: Davíð Þór Jónsson og Helgi Svavar Helgason. Ljós: Björn Guðmundsson. Búningar: Aino Laberenz.
Meira
Eftir Bergþóru Jónsdóttur begga@mbl.is ÞAU undur og stórmerki verða á tónleikum Sinfóníuhljómsveitar Íslands annað kvöld, að tveir klarinettuleikarar stíga á stokk með sveitinni í Konsert eftir Franz Krommer fyrir tvær klarinettur og hljómsveit.
Meira
Eftir Ingu Rún Sigurðardóttur ingarun@mbl.is GUSGUS býður aðdáendum sínum uppá að hlaða niður öllum stóru plötum sínum á endurhannaðri vefsíðu sveitarinnar, án endurgjalds.
Meira
EINKASÝNING Jóns Sæmundar Auðarsonar var opnuð í Galleríi Sævars Karls við Bankastræti um helgina. Sýningin ber nafnið Hvítir hrafnar og sýnir listamaðurinn málverk, skúlptúra og myndbandsverk sem öll eru unnin á þessu ári.
Meira
TÓNLEIKAR í minningu Ian Curtis (1956-1980), söngvara Joy Division, fara fram í kvöld á Gauki á Stöng klukkan 21 en í dag eru nákvæmlega 25 ár síðan Curtis tók eigið líf.
Meira
FRÆGA fólkið klæðir sig aldeilis uppá á Kvikmyndahátíðinni í Cannes, sem nú er haldin í 58. skipti, enda sitja ljósmyndarar um hvert fótspor þess.
Meira
FJÖLMIÐLAFULLTRÚI útgáfufyrirtækis söngkonunnar Kylie Minogue tilkynnti í gær að hún hefði greinst með brjóstakrabbamein. Fyrirhuguðu hljómleikaferðalagi söngkonunnar um Ástralíu, sem er heimaland hennar, hefur verið frestað vegna þessa.
Meira
ÞRÁTT fyrir mikla ferðahelgi kusu margir að vera í Reykjavík um helgina. Mannmargt var á helstu opnunum í miðbænum og tók Laugavegurinn á sig nýja mynd. Veðrið var gott og lífið lék við listamenn og áhorfendur.
Meira
ÓHÆTT er að segja að Íslendingar hafi áhuga á Evróvisjón umfram aðrar þjóðir. Þjóðin fylgist með keppninni af heilum hug og stendur með sínu fólki. Ég man eftir að hafa fylgst spennt með þessari söngvakeppni frá því um miðjan níunda áratuginn.
Meira
TROMPETLEIKARINN Anna Lilja Karlsdóttir heldur útskriftartónleika í tónlistarsal FÍH í kvöld kl. 20 og munu klassískir tónar flæða um salinn. Anna Lilja er að útskrifast af klassískri braut Tónlistarskóla FÍH.
Meira
STRÆTÓKÓRINN heldur vortónleika sína annað kvöld í kirkju Óháða safnaðarins á Háteigsvegi 56 kl. 20. Kórinn er skipaður núverandi og fyrrverandi starfsmönnum fyrirtækisins og eru 23 söngvarar í kórnum. Kórinn var stofnaður 5.
Meira
Frá Björgvini Þorsteinssyni: "ÞEGAR fjallað er um mengun er mikilvægt að gera greinarmun á loftmengun og gróðurhúsalofttegundum - koltvísýringur (CO 2 ) veldur t.d. hitun andrúmsloftsins, ekki loftmengun."
Meira
Björgvin Guðmundsson fjallar um einkavæðingu bankanna: "Við þurfum að staldra við á braut einkavæðingar og stíga jafnvel einhver skref til baka."
Meira
ÞAÐ er gott að skilningur minn á hlátri Guðmundar Ólafssonar í Silfrinu á dögunum hafi reynst rangur. Samkvæmt grein hans í Morgunblaðinu í gær hló hann ekki að brandaranum um fórnarlömb kommúnismans heldur þeim sem hann sagði.
Meira
Jakob Björnsson fjallar um sorpeyðingu: "Sú minnkun sem hér er um ræða er skýrt merki um að úrgangsmeðhöndlun í Eyjafirði á alla möguleika á að vera til fyrirmyndar, bæði frá fjárhagslegu og umhverfislegu sjónarmiði."
Meira
Frá Guðrúnu Ágústu Guðmundsdóttur, framhaldsskólakennara og forvarnafulltrúa í Flensborgarskólanum í Hafnarfirði: "Í flestum framhaldsskólum landsins eru starfandi forvarnafulltrúar. Starf okkar er margslungið en felst í aðalatriðum í því að stuðla að því að nemendur temji sér heilbrigðan lífsstíl og vinna gegn sjálfseyðandi hegðun."
Meira
Jakob F. Ásgeirsson fjallar um fórnarlömb kommúnismans á heimsvísu og gerir athugasemd við grein Hallgríms Helgasonar: ""Fórnarlömb" kommúnismans eru auðvitað miklu fleiri ef þeir eru taldir sem sendir voru í vinnubúðir og lifðu af, eða voru flæmdir af landi brott, auk alls þess fólks sem bjó við daglega ógn..."
Meira
Sigríður Jóhannesdóttir fjallar um formannskjör Samfylkingarinnar: "Ég skora á alla sem ætla að greiða Ingibjörgu atkvæði að senda það strax. Tekið er á móti atkvæðum til kl. 18 á morgun, fimmtudag."
Meira
Frá Garðari H. Guðjónssyni: "VIÐ Kópavogsbúar fögnum því með margvíslegum hætti um þessar mundir að 50 ár eru liðin frá því Kópavogur fékk kaupstaðarréttindi og varð bær með öllu sem því tilheyrir."
Meira
Eftir Stefán Jón Hafstein: "Samfylkingin er í dag eini íslenski stjórnmálaflokkurinn sem tekst á við það að skilgreina sig upp á nýtt út frá nýjum veruleika."
Meira
Frá Pétri Péturssyni þul: "Kæra Vigdís. Ég harma það að þú skulir hafa horfið frá heillavænlegri málvernd íslenskrar tungu og gengið til liðs við alheimsbjálfa, sem vilja breyta framburðarreglum þjóðtungunnar og tefla fram saklausum börnum á óvitaaldri til óþurftarverkanna."
Meira
Björn B. Björnsson fjallar um íslenska kvikmyndagerð og styrki til hennar: "Kvikmyndaiðnaðurinn er eitt besta dæmi sem til er um iðnað sem byggist á menntun, hugviti og listfengi; iðnað sem á gríðarlega vaxtarmöguleika og sífellt vaxandi markað um allan heim."
Meira
GOTT var að heyra Stefán Jón Hafstein borgarfulltrúa lýsa því yfir fyrir hönd borgaryfirvalda að Reykjavíkurborg myndi standa straum af viðgerðarkostnaði á listaverki Steinunnar Þórarinsdóttur, sem skemmdarverk var unnið á í síðustu viku.
Meira
Lilja Árnadóttir skrifar í tilefni Alþjóðlega safnadagsins: "Samtökin stuðla að þróun safna, styðja við rekstur þeirra, auka skilning á eðli safna, efla samvinnu og eru bakhjarl faglærðra safnmanna við að efla þekkingu almennings og stjórnvalda á eðli safnastarfs."
Meira
18. maí 2005
| Bréf til blaðsins
| 314 orð
| 1 mynd
Frá Margréti Jónsdóttur: "ÞROSKAÞJÁLFAR á Íslandi eiga stórafmæli á þessu ári. Þroskaþjálfafélag Íslands er 40 ára. Já, það hefur mikið vatn runnið til sjávar síðan þessi stétt varð til. Og þrátt fyrir það erum við ekki fjölmenn stétt, rúmlega 400 erum við."
Meira
Frá Guðmundi Karli Jónssyni: "KYNNT hefur verið á Alþingi hugmynd um að lagður verði hálendisvegur úr innanverðum Skagafirði um Stórasand, Arnarvatnsheiði og Kaldadal sem styttir vegalengdina milli Reykjavíkur og Akureyrar um 80 km."
Meira
Þekkir einhver fólkið? MYNDIN er sennilega tekin austur á Seyðisfirði einhvern tímann á árunum 1910-15. Ég þekki móður mína Guðrúnu Þorvarðardóttur fyrir miðju í efri röð og hægra megin við hana Hermann Vilhjálmsson föðurbróður minn.
Meira
Salóme Þórisdóttir skrifar í tilefni af 40 ára afmæli ÞÍ: "Hugmyndafræði þroskaþjálfunar byggist m.a. á jafnrétti, virðingu fyrir sjálfsákvörðunarrétti einstaklinga og mannhelgi."
Meira
Halldór Gunnarsson skrifar í tilefni af 40 ára afmæli Þroskaþjálfafélags Íslands: "Fagþekking þroskaþjálfans felst fyrst og síðast í viðhorfinu til þess fólks sem hann styður."
Meira
Minningargreinar
18. maí 2005
| Minningargreinar
| 1109 orð
| 1 mynd
Arnþór Brynjar Þormóðsson fæddist í Reykjavík 10. ágúst 1944. Hann lést á sjúkrahúsi Húsavíkur 6. maí síðastliðinn. Foreldrar hans voru Emilía Benediktsdóttir frá Ólafsvík, f. 19.7. 1908, d. 5.7. 1993 og Þormóður Ottó Jónsson frá Skuld á Blönduósi, f....
MeiraKaupa minningabók
18. maí 2005
| Minningargreinar
| 2484 orð
| 1 mynd
Elín Júlíana Jónasdóttir fæddist á Kaðalstöðum í Fjörðum í S- Þingeyjarsýslu 28. nóvember 1914. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Sóltúni í Reykjavík 10. maí síðastliðinn.
MeiraKaupa minningabók
18. maí 2005
| Minningargreinar
| 305 orð
| 1 mynd
Hugrún Selma Haraldsdóttir fæddist í Reykjavík 16. apríl 1944. Hún lést á heimili sínu Hulduhóli 1 á Eyrarbakka 30. apríl síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Stokkseyrarkirkju 7. maí.
MeiraKaupa minningabók
18. maí 2005
| Minningargreinar
| 647 orð
| 1 mynd
Ingibjörg Daníelsdóttir fæddist í Reykjavík 18. október 1924. Hún lést á St. Jósefsspítala í Hafnarfirði 8. apríl síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Hafnarfjarðarkirkju 15. apríl.
MeiraKaupa minningabók
18. maí 2005
| Minningargreinar
| 103 orð
| 1 mynd
Marinó Jónsson fæddist í Miklagarði í Eyjafirði 6. nóv. 1939. Hann lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 18. maí 2004 og var útför hans gerð frá Höfðakapellu á Akureyri 28. maí, í kyrrþey að ósk hins látna.
MeiraKaupa minningabók
18. maí 2005
| Minningargreinar
| 3211 orð
| 1 mynd
Ragna Kristjana Ágústsdóttir fæddist í Reykjavík 21. september 1934. Hún lést á gjörgæsludeild Landspítalans við Hringbraut 9. maí síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Ágúst Friðrik Guðmundsson skósmiður, f. 1891, d.
MeiraKaupa minningabók
AFKOMA Finnair á fyrsta fjórðungi þessa árs var yfir áætlunum félagsins. Hagnaðurinn á tímabilinu nam 11,5 milljónum evra , sem samsvarar um 969 milljónum íslenskra króna. Áætlanir gerðu ráð fyrir 7,5 milljóna evra hagnaði.
Meira
18. maí 2005
| Viðskiptafréttir
| 227 orð
| 1 mynd
HEILDSALAN Danól ehf. hefur keypt heildsöluna Xco ehf. og tekið við helstu viðskiptasamböndum Xco frá 15. maí sl. Er þar um að ræða vörumerkin Casa Fiesta, Blue Dragon og Figaro ásamt fleirum.
Meira
FALLIÐ hefur verið frá hópmálsóknum gegn deCODE genetics, móðurfélagi Íslenskrar erfðagreiningar, og ákveðnum stjórnendum félagsins, sem höfðaðar voru í september og október á síðasta ári. Frá þessu var greint í tilkynningu frá Íslenskri erfðagreiningu.
Meira
RAY Webster lætur nú af störfum sem forstjóri easyJet samstæðunnar eftir 10 ára störf en áður hafði verið talið að hann myndi hætta á næsta ári. Greint var frá þessu á vef breska blaðsins Independent .
Meira
BRESKA matvælaframleiðslufyrirtækið Geest er orðið hluti af samstæðu Bakkavarar Group og að fullu í hennar eigu. Voru hlutabréf Geest afskráð úr kauphöllinni í London á mánudag en yfirtaka Bakkavarar á félaginu tók formlega gildi sl. föstudag.
Meira
HEILDARVIÐSKIPTI í Kauphöll Íslands í gær námu 12,3 milljörðum króna . Þar af voru viðskipti með hlutabréf fyrir 3,5 milljarða , en um helmingur þeirra viðskipta var með bréf KB banka , eða um 1,7 milljarðar.
Meira
BANDARÍSKI auðkýfingurinn Malcolm Glazer hefur nú tryggt sér 75% hlut í enska knattspyrnufélaginu Manchester United og getur hann þar með afskráð félagið úr kauphöllinni í London. Hann hefur gefið það út að hann muni afskrá félagið innan 20...
Meira
18. maí 2005
| Viðskiptafréttir
| 242 orð
| 1 mynd
VERÐBÓLGA var 2,3% hér á landi á árinu 2004 ef miðað er við samræmda vísitölu neysluverðs. Árið áður var verðbólgan 1,4% ef miðað er við þessa vísitölu.
Meira
Guðmundur Aðalsteinn Þorvarðarson og eiginmaður hans Vilhjálmur Jón Guðjónsson keyptu á síðasta ári glæsilegt hótel í litlum bæ í Suður-Afríku. Ingveldur Geirsdóttir hringdi til Grayton og spjallaði við Guðmund.
Meira
75 ÁRA afmæli . Í dag, 18. maí, verður 75 ára Sigurður Hjartarson, bakarameistari, Álfaskeiði 96, Hafnarfirði . Hann og eiginkona hans, Bára Jónsdóttir, eru stödd...
Meira
Frá Bridsdeild FEBK Gjábakka Föstudaginn 13/5 var spilaður tvímenningur á 9 borðum Meðalskor var 216. Úrslit urðu þessi í N/S Auðunn Guðmss. - Bragi Björnsson 249 Guðjón Kristjánss.
Meira
Bombay | Þessi rúmlega tveggja mánaða gamli tígrísdýraungi, af hvíttígrakyni, heitir Rashmi og unir hag sínum vel í Sanjay Gandhi-þjóðgarðinum í Bombay. Rashmi missti móður sína eftir fæðingu og er nú í umsjá...
Meira
Larry er byggingarverkamaður og fæst við að steypa endastöðvar fyrir símafyrirtæki. För hans til Phoenix helgast ekki af góðu og er farin með skömmum fyrirvara.
Meira
TÓNLISTARFÉLAG Akureyrar og menningarmálanefnd bæjarins efna á laugardag til tónlistarviðburðar í Ketilhúsinu á Akureyri. Tilefnið er að keyptur hefur verið vandaður flygill í Ketilhúsið.
Meira
Tríóið Rósin okkar leikur í fyrsta sinn í Reykjavík í kvöld á Café Rosenberg og hefjast tónleikarnir kl. 21. Tríóið hefur hingað til mest leikið fyrir Sunnlendinga.
Meira
Á föstudagskvöldið heldur Samkór Svarfdæla tónleika í Salnum í Kópavogi og hefjast þeir klukkan 20.30. Efnisskráin er tileinkuð Davíð Stefánssyni, skáldi frá Fagraskógi, en í ár er þess minnst að 110 ár eru liðin frá fæðingu hans.
Meira
Kristinn Reimarsson er fæddur og uppalinn Skagamaður. Kristinn er 41 árs gamall íþróttafræðingur að mennt sem starfað hefur hjá Íþrótta- og ólympíusambandi Íslands undanfarin ár, nú sem sviðsstjóri afrekssviðs.
Meira
* BERGUR Ingi Pétursson , ungur sleggjukastari úr FH , kastaði sleggjunni 64,02 metra á móti í Finnlandi um helgina og vann. Um leið bætti hann sinn fyrri árangur nokkuð. Bergur Ingi er og hefur verið við æfingar í Finnlandi undanfarna mánuði.
Meira
PREDRAG Bojovic var í gær ráðinn þjálfari úrvalsdeildarliðs Hauka í körfuknattleik til næstu tveggja ára. Hann tekur við af Reyni Kristjánssyni sem hefur þjálfað Haukana undanfarin fjögur ár.
Meira
RÚNAR V. Arnarson, formaður knattspyrnudeildar Keflavíkur, sagði við Morgunblaðið í gær að hann hefði vitað það um leið og Guðjón Þórðarson rifti samningi sínum við Keflvíkinga að hann væri að gera það til að komast að hjá liði á Englandi.
Meira
BO Henriksen, danskur knattspyrnumaður, kom í gær til liðs við Valsmenn sem hafa samið við hann út þetta tímabil. Henriksen er þrítugur sóknarmaður og kemur frá 1.
Meira
FANNAR Ólafsson, landsliðsmiðherji í körfuknattleik, gekk í gær til liðs við KR-inga og samdi við þá til tveggja ára. Þetta er mikill styrkur fyrir lið KR en Fannar hefur verið í fremstu röð íslenskra körfuknattleiksmanna síðustu árin.
Meira
* FINNUR Kolbeinsson , miðjumaðurinn reyndi hjá Fylki , jafnaði í gær leikjamet félagsins í efstu deild í knattspyrnu. Finnur lék sinn 127. leik fyrir Árbæjarliðið í deildinni og jafnaði met Þórhalls Dan Jóhannssonar , sem nú leikur með Fram.
Meira
Fylkir 1:2 KR Leikskipulag: 4-5-1 Landsbankadeild karla, 1. umferð Fylkisvöllur Þriðjudaginn 17. maí 2005 Aðstæður: Ágætar, völlur þokkalegur, gola en fremur kalt. Áhorfendur: 1.
Meira
NÝLIÐAR Keflavíkur í úrvalsdeild kvenna í knattspyrnu, Landsbankadeild, unnu góðan sigur á FH, 2:0, í fyrstu umferðinni á Keflavíkurvelli í gærkvöld. Ólöf Helga Pálsdóttir skoraði bæði mörkin, hvort í sínum hálfleik.
Meira
HEIÐAR Helguson hefur afþakkað nýjan samning hjá Watford eftir því sem greint er frá í dagblaðinu Evening Standard og margt bendir til þess að hann yfirgefi félagið í sumar.
Meira
HERMANN Hreiðarsson, landsliðsmaður í knattspyrnu, er búinn að framlengja samning sinn við enska úrvalsdeildarliðið Charlton um eitt ár, til 2007, sem og finnski sóknarmaðurinn Jonatan Johansson.
Meira
Leikmenn Andri Fannar Ottósson, Fram 2 Auðun Helgason, FH 2 Bjarni Ólafur Eiríksson, Val 2 Guðmundur Benediktsson, Val 2 Lið Valur 9 FH 7 Fylkir 7 Fram 6 Grindavík 5 ÍA 5 Keflavík 5 Þróttur R.
Meira
Andri Fannar Ottósson, Fram 1 Ármann Smári Björnsson, FH 1 Bjarni Ólafur Eiríksson, Val 1 Guðmundur Benediktsson, Val 1 Hjörtur Hjartarson, ÍA 1 Hrafnkell Helgason, Fylki 1 Magnús Þorsteinss.
Meira
GUÐJÓN Þórðarson var í gær ráðinn knattspyrnustjóri enska 3. deildarliðsins Notts County fjórum dögum eftir að hann rifti samningi sínum við Keflavík. Ráðningu Guðjóns bar fljótt að.
Meira
,,ÞAÐ er gaman að vera kominn í atvinnumennskuna á nýjan leik. Notts County er gamalt og sögufrægt félag og mitt hlutverk er fyrst og fremst að ýta félaginu upp á við. Það hefur ekki gengið sem skyldi undanfarin ár.
Meira
Gul Rauð Stig FH 101 Fram 101 Fylkir 101 ÍA 101 Keflavík 101 Valur 101 KR 202 ÍBV 404 Grindavík 115 Þróttur R. 317 * Gefið er eitt refsistig fyrir gult spjald og fjögur fyrir rautt...
Meira
KNATTSPYRNUÁHUGAMENN í Vesturbænum hljóta að vera hamingjusamir í dag líkt og í gærkvöldi. Það er nefnilega ekki á hverjum degi sem það lið sem er áberandi lakara vinnur.
Meira
Eftir Sigursvein Þórðarson Eyjakonur byrjuðu Íslandsmótið af miklum krafti þegar nýliðar ÍA komu í heimsókn. Það tók ÍBV aðeins 12 sekúndur að ná forystunni, Hólmfríður Magnúsdóttir lék á hálft Skagaliðið áður en hún sendi boltann í netið.
Meira
Eftir Víði Sigurðsson vs@mbl.is ÞÓRARINN Kristjánsson, knattspyrnumaður frá Keflavík, gekk í gær til liðs við Þrótt, nýliðana í úrvalsdeildinni í knattspyrnu, og samdi við þá til tveggja ára.
Meira
GUNNLAUGUR Karl Hreinsson, framkvæmdastjóri GPG saltfiskverkunar á Húsavík, hefur eignast fyrirtækið að fullu eftir að hann keypti 50% eignarhlut Brims hf. Í því, en fyrir átti hann hin 50% í fyrirtækinu.
Meira
Bryggjuspjallari ætlar enn að fjalla um hvali í kjölfar hugmyndar sem skotið var að honum. Um það hefur verið rætt hvort meiri þjóðarhagsmunir séu af hvalaskoðunum eða hvalveiðum. Það eru líka skiptar skoðanir um það hvort veiða eigi hvali eða alls...
Meira
ÞEIM fækkar ört bátunum sem róa með net, enda hafa aflabrögð verið dræm hjá þeim netabátum sem enn eru að. Einn þeirra netabáta sem eru enn að er Siggi Magg GK.
Meira
Eftir Helga Mar Árnason hema@mbl.is FYRSTA síldin úr norsk-íslenska síldarstofninum á þessu vori barst á land á mánudag þegar Hákon EA og Vilhelm Þorsteinsson EA komu til hafnar í Neskaupstað.
Meira
Nú er grilltíðin hafin og því ekki úr vegi að setja fisk á grillið. Sverðfiskur er sérlega vel til þess fallinn að grilla hann. Sveinn Kjartansson, matreiðslumeistari Fylgifiska, kennir lesendum Versins hér hvernig á að matreiða sverðfiskinn.
Meira
Frystitogarinn Örvar reyndist vel í fyrsta túr eftir töluverðar breytingar í Póllandi. Kristinn Benediktsson brá sér um borð úti á miðunum og ræddi við Ólaf skipstjóra og Hörð vélstjóra og sigldi með skipinu í land.
Meira
Veldu dagsetningu
Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.