Greinar mánudaginn 23. maí 2005

Fréttir

23. maí 2005 | Innlendar fréttir | 172 orð | 1 mynd | ókeypis

400 gestir í 50 ára afmæli

UM 400 gestir voru á afmælishátíð Varmalandsskóla sem fagnaði 50 ára afmæli sínu á laugardag. Grunnskólinn er rekinn í byggðasamlagi Borgarbyggðar og Hvítársíðuhrepps. 170 nemendur stunda nám við skólann og starfslið telur 38 manns, þar af 19 kennara. Meira
23. maí 2005 | Innlendar fréttir | 385 orð | ókeypis

Áhyggjur af kornrækt

Eftir Silju Björk Huldudóttur silja@mbl.is ÞAÐ sem af er maímánuði hafa frostnætur verið alltíðar. Sökum þessa hafa bændur víða um land vissar áhyggjur af kornræktinni, en ljóst má vera að sprettunni seinkar nokkuð vegna kuldans. Meira
23. maí 2005 | Innlendar fréttir | 244 orð | 1 mynd | ókeypis

Ekki of seint að snúa þróuninni við

MIKILL fjöldi Kringlugesta kynnti sér sýninguna Heilsa og forvarnir sem fram fór í verslunarkjarnanum dagana 17.-20. maí. Meira
23. maí 2005 | Innlendar fréttir | 94 orð | 1 mynd | ókeypis

Engey RE-1 stærsta fiskiskipið

NÝJASTA skip HB-Granda hf. kom til landsins í gær frá Póllandi og er þar um að ræða stærsta skip íslenska fiskveiðiflotans. Nafn skipsins er Engey RE-1 og er það um 7.000 brúttótonn að stærð og 105 metra langt. Meira
23. maí 2005 | Innlendar fréttir | 368 orð | ókeypis

Engin tæknileg vandkvæði við göng til Eyja

"ALLAR upplýsingar og tíminn vinnur með þessu máli," segir Árni Johnsen, sem ásamt félaginu Ægisdyrum stóð nýverið fyrir kynningarfundi um jarðgangagerð á Norðurlöndum í íþróttahöllinni í Vestmannaeyjum. Meira
23. maí 2005 | Erlendar fréttir | 349 orð | 1 mynd | ókeypis

Erindreki SÞ fordæmir pyntingar í Afganistan

Kabúl, New York. AFP, AP. | Æðsti embættismaður Sameinuðu þjóðanna í Afganistan, Jean Arnault, fordæmdi í gær meinta pyntingu bandarískra hermanna í landinu á föngum sínum og fór fram á að gripið yrði til harðra aðgerða gegn hinum seku. Meira
23. maí 2005 | Innlendar fréttir | 309 orð | 1 mynd | ókeypis

Fannst sjúkrabíllinn mjög lengi á leiðinni

Eftir Steingerði Ólafsdóttur steingerdur@mbl.is ÞÓRDÍS Jóna Hrafnkelsdóttir, læknir í Gautaborg, bjargaði mannslífi á laugardaginn eftir að hafa hlaupið hálfmaraþon. Rétt eftir að Þórdís kom í mark í Göteborgs-Varvet, sem var haldið í 26. Meira
23. maí 2005 | Innlendar fréttir | 373 orð | 1 mynd | ókeypis

Fimmtungur barna ekki með réttan öryggisbúnað í bílum

Eftir Kristján Geir Pétursson kristjan@mbl. Meira
23. maí 2005 | Innlendar fréttir | 252 orð | 1 mynd | ókeypis

Fundurinn tímamót í sögu flokksins

Eftir Örnu Schram arna@mbl.is INGIBJÖRG Sólrún Gísladóttir, nýkjörinn formaður Samfylkingarinnar, segir að landsfundur flokksins um helgina hafi markað mikil tímamót í sögu hans. Meira
23. maí 2005 | Innlendar fréttir | 413 orð | 1 mynd | ókeypis

Fæðingarorlof feðra mikilvægasti árangurinn

FÆÐINGARORLOF feðra á Íslandi er mikilvægasti árangurinn af kvennaráðstefnunni Konur og lýðræði við árþúsundamót sem haldin var í Reykjavík árið 1999. Þetta kom m.a. Meira
23. maí 2005 | Innlendar fréttir | 107 orð | 1 mynd | ókeypis

GÍSLI TORFASON

GÍSLI Torfason kennari við Fjölbrautaskóla Suðurnesja lést síðastliðinn laugardag liðlega fimmtugur að aldri. Gísli var fæddur 10. júlí árið 1954 og hóf störf við Fjölbrautaskóla Suðurnesja árið 1980. Meira
23. maí 2005 | Innlendar fréttir | 88 orð | 1 mynd | ókeypis

Grillin ruku út

"HÉR var allt vitlaust um helgina og við höfðum nánast ekki undan að setja saman grillin og keyra heim til fólks," segir Björn Björnsson, verslunar- og lagerstjóri hjá Bílanausti, en um helgina unnu tugir starfsmanna hörðum höndum við að setja... Meira
23. maí 2005 | Innlendar fréttir | 56 orð | 1 mynd | ókeypis

Hilmar fær góða dóma í Svíþjóð

HILMAR Jónsson leikstjóri hefur fengið afar mikla og jákvæða umfjöllun í sænskum fjölmiðlum fyrir uppsetningu sína á Kalda barninu eftir þýska leikskáldið Marius von Mayenburg með útskriftarhópi leiklistarháskólans í Luleå. Meira
23. maí 2005 | Innlendar fréttir | 303 orð | 1 mynd | ókeypis

Hugarafl fékk hvatningarverðlaun Samfylkingarinnar

Eftir Kristján Geir Pétursson kristjan@mbl.is HÓPURINN Hugarafl hlaut hvatningarverðlaun Samfylkingarinnar sem afhent voru á landsfundi flokksins í gær. Meira
23. maí 2005 | Innlendar fréttir | 174 orð | ókeypis

Ingvar sigraði stórmeistara í Salou

FIDE-meistarinn Ingvar Ásmundsson (2288) sigraði rússneska stórmeistarann Aleksandr Karpatchev (2472) í annarri umferð alþjóðlegs skákmóts í Salou á Spáni. Óskar Bjarnason (2256) tekur einnig þátt og hefur hlotið einn vinning. Meira
23. maí 2005 | Innlendar fréttir | 233 orð | ókeypis

Í framkvæmd upp úr næstu áramótum

STEFNT er að því að milliliðalaus sala bænda á afurðum sínum hérlendis geti hafist fyrir alvöru upp úr næstu áramótum. Meira
23. maí 2005 | Innlendar fréttir | 361 orð | 1 mynd | ókeypis

Íslenska lagið lenti í sextánda sæti í forkeppninni

Eftir Önnu Pálu Sverrisdóttir aps@mbl.is SÖNGVAKEPPNI evrópskra sjónvarpsstöðva er nú yfirstaðin og þátttakendur sem og aðdáendur farnir að streyma til heimkynna sinna. Íslenska lagið lenti í 16. sæti í forkeppninni. Meira
23. maí 2005 | Erlendar fréttir | 166 orð | 1 mynd | ókeypis

Laus úr langri prísund í Írak

Búkarest. AFP, AP. | Mannræningjar í Írak slepptu í gær þremur rúmenskum blaðamönnum og íröskum leiðsögumanni þeirra sem þeir höfðu haldið í gíslingu í næstum tvo mánuði. Meira
23. maí 2005 | Innlendar fréttir | 751 orð | 2 myndir | ókeypis

Lengri spátími og meiri nákvæmni

Eftir Jóhannes Tómasson joto@mbl.is UM þessar mundir er hálf öld liðin síðan fyrstu tölvuveðurspárnar voru gerðar. Meira
23. maí 2005 | Innlendar fréttir | 77 orð | ókeypis

Lögbanni á samning Vulkan hnekkt

SÆNSKUR dómstóll hefur hnekkt lögbanni sem ferðaskrifstofan Atlantöar fékk á risasamning ferðarskrifstofunnar Vulkan Travel Group í eigu Benedikts Kristinssonar, við sveitarfélagið Vara um að flytja hingað til lands 1.400 starfsmenn. Meira
23. maí 2005 | Innlendar fréttir | 471 orð | ókeypis

Lögfræðingar innheimta vanskilabækur

Eftir Jón Pétur Jónsson jonpetur@mbl.is AMTSBÓKASAFNIÐ á Akureyri hefur undanfarin tvö ár átt í samstarfi við lögfræðiþjónustu Intrum varðandi innheimtuaðgerðir til þess að sporna við vanskilum. Meira
23. maí 2005 | Innlendar fréttir | 611 orð | 2 myndir | ókeypis

Mikilvægast að hægt var að opna dyr

Eftir Karl Blöndal kbl@mbl. Meira
23. maí 2005 | Innlendar fréttir | 84 orð | 1 mynd | ókeypis

Miklar skemmdir í sinubruna

MIKLAR gróðurskemmdir urðu á Rjúpnahæð á Vatnsenda í einum alvarlegasta sinubruna af fjölmörgum á höfuðborgarsvæðinu á þessu vori. Slökkviliðsmenn hafa miklar áhyggjur af þurrkum næstu daga. Meira
23. maí 2005 | Erlendar fréttir | 142 orð | ókeypis

Níðhöggur nagar "lungað"

Brasilíu. AP. | Eyðing regnskógarins á Amazon-svæðinu í Brazilíu var í fyrra sú næstmesta í sögunni að því er fram kemur í nýjum gögnum frá stjórnvöldum í landinu. Meira
23. maí 2005 | Innlendar fréttir | 270 orð | ókeypis

Ódýrara að kynda með olíu

Eftir Kristján Geir Pétursson kristjan@mbl. Meira
23. maí 2005 | Erlendar fréttir | 156 orð | 1 mynd | ókeypis

Ókvæðisorð hrópuð að Lauru Bush

ÓKVÆÐISORÐ voru hrópuð að Lauru Bush, forsetafrú Bandaríkjanna, þegar hún heimsótti tvo helga staði í Jerúsalem í gær en hún er á ferðalagi um Mið-Austurlönd. Meira
23. maí 2005 | Erlendar fréttir | 245 orð | 1 mynd | ókeypis

Persson gagnrýnir sænska fjölmiðla

GÖRAN Persson, forsætisráðherra Svíþjóðar, er að hugleiða lagasetningu sem takmarka myndi rétt sænskra dagblaða til að birta myndir af léttklæddum konum. Meira
23. maí 2005 | Innlendar fréttir | 264 orð | 1 mynd | ókeypis

Pokasjóður veitir 93 milljónir króna í styrki

93 MILLJÓNIR króna voru veittar til ýmissa málefna úr Pokasjóði verslunarinnar í fyrradag og hefur aldrei meira fé verið veitt í styrki á þeim tíu árum sem sjóðurinn hefur verið starfræktur. Í fyrra var 73 milljónum úthlutað. Meira
23. maí 2005 | Innlendar fréttir | 2185 orð | 3 myndir | ókeypis

"Fram á sjónarsviðið kominn stór og öflugur flokkur"

Ný forysta var kjörin á landsfundi Samfylkingarinnar um helgina. Arna Schram og Kristján Geir Pétursson fylgdust með fundinum sem fram fór í Egilshöll. Meira
23. maí 2005 | Innlendar fréttir | 100 orð | 1 mynd | ókeypis

"Mjög góður dagur og allir ánægðir"

"ÞETTA var mjög góður dagur og allir voru ánægðir," sagði Guðbjörg Guðmundsdóttir, starfsmaður Klúbbsins Geysis, um aðstandenda- og kynningardag klúbbsins, sem haldinn var í húsakynnum klúbbsins, að Skipholti 29 í Reykjavík fyrir helgina. Meira
23. maí 2005 | Innlendar fréttir | 160 orð | 1 mynd | ókeypis

"Svona gerir enginn nema þrekmaður"

"HANN bar sig ótrúlega vel miðað við aðstæður og svona gerir enginn nema þrekmaður," sagði Hjalti Gunnarsson, bóndi í Fossnesi, sem tók á móti slösuðum bílstjóra sandflutningabíls sem hafði oltið skammt frá Þverá í Þjórsárdal snemma í... Meira
23. maí 2005 | Innlendar fréttir | 367 orð | 1 mynd | ókeypis

"Þetta var rosalega tæpt"

Eftir Örlyg Stein Sigurjónsson orsi@mbl. Meira
23. maí 2005 | Innlendar fréttir | 34 orð | ókeypis

Samgönguráðherra í veikindaleyfi

STURLA Böðvarsson samgönguráðherra verður í veikindaleyfi í kjölfar aðgerðar sem hann gekkst undir á Landspítala - háskólasjúkrahúsi sl. föstudag. Ráðherrann gekkst undir aðgerð vegna brjóskloss í baki. Verður hann í veikindaleyfi um óákveðinn... Meira
23. maí 2005 | Innlendar fréttir | 107 orð | 1 mynd | ókeypis

San Francisco-ballettinn heimsóttur

ÚTSÝNIÐ af svölunum á skrifstofu Helga Tómassonar, listdansstjóra San Francisco-ballettsins, er ekki amalegt, enda glittir í fjarska í ráðhús borgarinnar. Meira
23. maí 2005 | Erlendar fréttir | 142 orð | 1 mynd | ókeypis

Sex fá að bjóða sig fram í Íran

Teheran. AFP. | Kjörstjórn í Íran hefur úrskurðað að aðeins sex einstaklingar fái að vera í framboði í forsetakosningum sem eiga að fara fram í landinu 17. júní nk. Alls höfðu 1.014 lýst yfir framboði. Meira
23. maí 2005 | Innlendar fréttir | 81 orð | ókeypis

Sjómaður sóttur langt á haf út

VEIKUR sjómaður var sóttur af Landhelgisgæslunni langt á haf út í gær og fluttur á Landspítalann. Meira
23. maí 2005 | Innlendar fréttir | 374 orð | 1 mynd | ókeypis

Sparisjóður Mýrasýslu fyrirtæki ársins í Borgarbyggð

Eftir Ásdísi Haraldsdóttur asdish@mbl.is SPARISJÓÐUR Mýrasýslu var valinn fyrirtæki ársins í Borgarbyggð og var veitt viðurkenning á atvinnuvegasýningunni Gakktu í bæinn sem haldin var í Borgarnesi á laugardaginn. Meira
23. maí 2005 | Innlendar fréttir | 135 orð | ókeypis

SUF fagnar nýjum úthlutunarreglum LÍN

NÝLEGA samþykkti stjórn Lánasjóðs íslenskra námsmanna nýjar úthlutunarreglur fyrir skólaárið 2005-2006 en Morgunblaðið hefur á síðustu dögum fjallað nokkuð um breytingarnar. Samband ungra Framsóknarmanna fagnar niðurstöðu endurskoðunarnefndar LÍN. Meira
23. maí 2005 | Innlendar fréttir | 134 orð | 1 mynd | ókeypis

Sýningin Íslenskar fiskveiðar í 100 ár opnuð í Gimli

Gimli | Árni M. Mathiesen, sjávarútvegsráðherra, opnaði í gær íslenska sjávarútvegssýningu í Safni íslenskrar menningararfleifðar í Nýja Íslandi (The New Iceland Heritage Museum). Meira
23. maí 2005 | Innlendar fréttir | 280 orð | 1 mynd | ókeypis

Taka þátt í heimskeppni

ÁTTA verkefni voru tilnefnd af hálfu Íslands til Nýmiðlunarverðlauna Sameinuðu þjóðanna 2005, World Summit Award (WSA), á nýmiðlunarhátíð sem haldin var í Öskju, náttúrufræðahúsi Háskóla Íslands, sl. laugardag. Meira
23. maí 2005 | Erlendar fréttir | 344 orð | 1 mynd | ókeypis

Vill flýta kosningum

Eftir Davíð Loga Sigurðsson david@mbl. Meira
23. maí 2005 | Innlendar fréttir | 774 orð | 1 mynd | ókeypis

Þjóðvegir og göng fyrir alla

Eftir Jóhannes Tómasson joto@mbl.is Á að fara beint eða tengja byggðir með krókaleiðum? Taka þarf tillit til margra sjónarmiða þegar vegalagning er annars vegar. Þjóðvegur þarf að þjóna dreifðum byggðum og tengja saman staði. Meira
23. maí 2005 | Innlendar fréttir | 292 orð | ókeypis

Þolinmæði nágranna Laugafisks er á þrotum

NÁGRANNAR Laugafisks á Akranesi, sem Morgunblaðið ræddi við, segjast hafa misst alla þolinmæði gagnvart starfsemi fyrirtækisins og lyktinni frá því. Meira

Ritstjórnargreinar

23. maí 2005 | Staksteinar | 302 orð | 1 mynd | ókeypis

Aðþrengdar eiginkonur eða íslenzk menning?

Gísli Marteinn Baldursson, sjónvarpsmaður og varaborgarfulltrúi, ræðir um stefnuna í málefnum Ríkisútvarpsins í viðtali við Tímarit Morgunblaðsins í gær. Ég er ekki í hópi þeirra sem telja einu lausnina vera að selja RÚV, að hluta eða í heild. Meira
23. maí 2005 | Leiðarar | 260 orð | ókeypis

Bandaríkin geri hreint fyrir sínum dyrum

Bandaríkin verða að gera hreint fyrir sínum dyrum, draga fyrir dóm þá sem hafa gerzt sekir um pyntingar á föngum Bandaríkjahers og grípa til ráðstafana, sem tryggja að slíkt endurtaki sig aldrei. Frásagnir á borð við þær, sem er að finna í 2. Meira
23. maí 2005 | Leiðarar | 626 orð | ókeypis

Flokkur í leit að stefnu

Mikill hugur er augljóslega í Samfylkingarfólki að loknum landsfundi flokksins. Nýr formaður, Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, var kjörinn með yfirgnæfandi meirihluta atkvæða í lýðræðislegasta formannskjöri, sem íslenzkur stjórnmálaflokkur hefur viðhaft. Meira

Menning

23. maí 2005 | Tónlist | 466 orð | 1 mynd | ókeypis

Áheyrn í stofunni

GISSUR Páll Gissurarson, söngnemi á Ítalíu hefur fengið hlutverk Danilo í óperettunni Káta ekkjan sem sýnd verður í Vittoriale-óperuhúsinu við Gardavatnið á Ítalíu í sumar. Meira
23. maí 2005 | Kvikmyndir | 525 orð | 1 mynd | ókeypis

Bíókvöld úti í geimnum

A ðsóknin að bíómyndum í Frakklandi er sögð ráðast á fyrsta sýningardegi, en það er jafnan miðvikudagur, því þá er stokkað upp í kvikmyndahúsunum. Ef þessi regla fer eftir ætlar nýja Stjörnustríðsmynd Georgs Lucas að slá öll met. Meira
23. maí 2005 | Tónlist | 448 orð | 1 mynd | ókeypis

Börn og steinar sungu

Frumflutningur á Bergmáli eftir Ragnhildi Gísladóttur við texta eftir Sjón. Meira
23. maí 2005 | Bókmenntir | 155 orð | ókeypis

Dagskrá um Birute Mar

36. Skáldaspírukvöldið og um leið það síðasta áður en Skáldaspíran tekur sumarleyfi er tileinkað litháensku skáldkonunni, Birute Mar. Dagskráin hefst annað kvöld kl. 20.00 í Bókabúð Iðu, Lækjargötu 2a. Meira
23. maí 2005 | Fjölmiðlar | 205 orð | 1 mynd | ókeypis

Ég horfi ekki á sjónvarp

Eftir Önnu Pálu Sverrisdóttur aps@mbl.is Nei, ég sá ekki síðasta þátt af Sopranos eða Aðþrengdum eiginkonum. Ég prófaði að horfa á Sopranos og fannst það ekkert skemmtilegt. Og ég missi alltaf af Aðþrengdum eiginkonum sem mér skilst að sé æðisleg sápa. Meira
23. maí 2005 | Kvikmyndir | 125 orð | 1 mynd | ókeypis

Fór á heimsfrumsýningu Star Wars í London

BÍÓKLÚBBUR MasterCard stóð nýverið fyrir leik þar sem aðalvinningurinn var ferð fyrir tvo á heimsfrumsýningu Star Wars: Episode III: Return of the Sith í London 16. maí í boði MasterCard og Senu. Meira
23. maí 2005 | Kvikmyndir | 668 orð | 3 myndir | ókeypis

Fyrirsjáanleg úrslit

Eftir Skarphéðin Guðmundsson skarpi@mbl.is Cannes. Morgunblaðið. | Úrslit á Kvikmyndahátíðinni í Cannes voru óvenju fyrirsjáanleg, en þau voru tilkynnt við lokaathöfn hátíðarinnar sem fram fór á laugardagskvöld í Lumiére-kvikmyndasal Hátíðarhallarinnar. Meira
23. maí 2005 | Tónlist | 99 orð | 1 mynd | ókeypis

Glæsilegur ferill!

Öldungurinn þessa vikuna er Mugison með plötu sína Mugimama is this Monkey Music . Mugison er nýkominn heim af tónleikaferðalagi um Evrópu en þar var hann einn á ferð með gítarinn á bakinu. Meira
23. maí 2005 | Fjölmiðlar | 118 orð | 1 mynd | ókeypis

Golfstraumurinn

Sjónvarpið sýnir þýska heimildamynd þar sem fylgst er með golfstraumnum á hringferð hans um heiminn. Meira
23. maí 2005 | Leiklist | 676 orð | 1 mynd | ókeypis

Hraðbraut möguleikanna

Undir ís: Höfundur: Falk Richter. Þýðandi: Hafliði Arngrímsson. Leikstjóri: Egill Heiðar Anton Pálsson. Leikendur: Atli Þór Albertsson, Halldór Gylfason, Orri Huginn Ágústsson, Halldór Gylfason og Þór Tulinius. Þriðjudagur 17. maí. Meira
23. maí 2005 | Fólk í fréttum | 173 orð | 2 myndir | ókeypis

Kominn með nýja kærustu?

Leikarinn þekkti úr 24 þáttaröðinni, Kiefer Sutherland, er að sögn farinn að hitta nýja stúlku á stefnumótum en fyrir stuttu komst samband hans við hina íslensku Kristínu Haraldsdóttur í hámæli. Meira
23. maí 2005 | Leiklist | 393 orð | ókeypis

Kynslóðir vinna saman

Höfundar: Guðjón Sigvaldason, Steingrímur Guðjónsson, Skagaleikhópurinn og NFFA. Tónlist: Stuðmenn. Leikstjóri: Guðjón Sigvaldason. Tónlistarstjóri: Maria Gaskell. Sýning í Herðubreið, 13. maí 2005 Meira
23. maí 2005 | Leiklist | 1080 orð | 1 mynd | ókeypis

Kýldi Dramaten kaldan

Eftir Ingu Maríu Leifsdóttur ingamaria@mbl.is HILMAR Jónsson leikstjóri hefur fengið afar mikla og jákvæða umfjöllun um útskriftarsýningu sem hann leikstýrði í vor hjá leiklistarháskólanum í Luleå í Svíþjóð. Meira
23. maí 2005 | Tónlist | 84 orð | 1 mynd | ókeypis

Pottþéttur pakki!

Fyrir skemmstu kom út geisladiskurinn Svona er Eurovision , tveggja diska safn sem leysir af hólmi Pottþétt Eurovision sem er ekki lengur fáanleg. Meira
23. maí 2005 | Tónlist | 108 orð | 1 mynd | ókeypis

Topp-nýliði!

Hildur Vala er þessa vikuna bæði nýliði Tónlistans og í efsta sæti hans. Stúlkan kom, sá og sigraði í Idol-stjörnuleit og nú hefur fyrsta plata hennar litið dagsins ljós. Meira
23. maí 2005 | Tónlist | 525 orð | ókeypis

TÓNLIST - Tónlistarfélag Akureyrar í Ketilhúsinu á Akureyri

Tónlist eftir Anton Webern, Chopin, Fauré, Mozart, Shostakovich, Sigfús Einarsson, Sigvalda Kaldalóns og Svein Lúðvík Björnsson. Flytjendur: Daníel Þorsteinsson píanóleikari, Sigríður Aðalsteinsdóttir söngkona og Ülle Hahndorf sellóleikari. Meira
23. maí 2005 | Tónlist | 82 orð | 1 mynd | ókeypis

Töffarapabbar!

Hljómsveitin Velvet Revolver sem var stofnuð af nokkrum fyrrverandi meðlimum Guns ´n Roses hefur verið gríðarlega vinsæl í Bandaríkjunum undanfarna mánuði. Meira
23. maí 2005 | Myndlist | 40 orð | 1 mynd | ókeypis

Verðmætur Freud

Lundúnum | Þetta málverk Lucians Freud af dóttur sinni, Bellu, verður boðið upp hjá Christie's í Lundúnum eftir réttan mánuð ásamt fjölda annarra samtímaverka. Gert er ráð fyrir að tvær milljónir sterlingspunda fáist fyrir verkið, þ.e. Meira
23. maí 2005 | Tónlist | 169 orð | 1 mynd | ókeypis

Vortónleikar Kórs Hjallakirkju

KÓR Hjallakirkju verður með sína árlegu vortónleika í Hjallakirkju annað kvöld kl. 20.00. Í kórnum eru um 35 félagar og eru þetta fjórðu tónleikar kórsins á þessu starfsári. Meira
23. maí 2005 | Fólk í fréttum | 101 orð | 2 myndir | ókeypis

Þorrablót í L.A.

ÞORRA- og Góugleði var haldin á dögunum í Los Angeles fyrir tilstuðlan Íslendingafélagsins þar í borg. Þorramaturinn kom frá Múlakaffi en einnig mættu matreiðslumennirnir Rúnar Marvinsson og Hafþór Ólafsson frá veitingastaðnum Við tjörnina á svæðið. Meira

Umræðan

23. maí 2005 | Bréf til blaðsins | 358 orð | ókeypis

Blómleg framtíð eða keisaralegar nærbuxur?

Frá Gylfa Baldurssyni: "EF MARKA má sjónvarpsútsendingu frá opnun Listahátíðar þarf ekki að örvænta um hag fagurra lista á Íslandi um þessar mundir." Meira
23. maí 2005 | Bréf til blaðsins | 489 orð | ókeypis

Evróvision

Frá Sigurði F. Sigurðarsyni kennara: "JÆJA, nú er enn ein Evróvision keppnin að baki og sitt sýnist hverjum. Sumir telja að fatnaður Selmu hafi lagt grunninn að ósigri landans því að þrátt fyrir allt þá telja allflestir Frónbúar að ósigur hafi orðið hlutskipti Fróns þetta árið." Meira
23. maí 2005 | Bréf til blaðsins | 378 orð | ókeypis

Fiskvegagerð hér á landi

Frá Einari Hannessyni: "FISKVEGAGERÐ í íslenskar laxveiðiár hefur verið árangursrík fiskræktaraðgerð sem hefur aukið og bætt veiði í ánum og stuðlað þar með að öflugri og vinsælli veiðiám." Meira
23. maí 2005 | Aðsent efni | 879 orð | 1 mynd | ókeypis

Störf lögreglu og ákæruvalds á Selfossi

Ólafur Helgi Kjartansson svarar grein Sveins Andra Sveinssonar: "Vegið er að starfsheiðri þeirra með ómerkilegum hætti og ómaklegum." Meira
23. maí 2005 | Bréf til blaðsins | 120 orð | ókeypis

Valgeiri samfagnað

Frá Pétri Péturssyni þul: "Ég bið Morgunblaðið að birta þau gleðitíðindi að hin heimskunna sjónvarpsstöð Discovery sýndi í sl. viku fræðsluþátt í röð menningarþátta. Þættir Discovery eru samstarfsverkefni vísinda- og bókmenntamanna, auk þekktra sagnfræðinga." Meira
23. maí 2005 | Velvakandi | 516 orð | ókeypis

Velvakandi Svarað í síma 5691100 frá 10-12 og 13-15 | velvakandi@mbl.is

Ríkisstjórnin HVERNIG stendur á því að stjórnin í þessu annars indæla landi íss og elda ásamt kynngimögnuðum krafti hafs og lands gerir ekki neitt í málum öryrkja? Við lifum ekki af fegurð landsins. Meira

Minningar- og afmælisgreinar

23. maí 2005 | Minningargreinar | 734 orð | 1 mynd | ókeypis

GILS GUÐMUNDSSON

Gils Halldór Guðmundsson fæddist í Hjarðardal innri í Önundarfirði 31. desember 1914. Hann lést á Hrafnistu í Reykjavík föstudaginn 29. apríl og var útför hans gerð frá Bústaðakirkju 6. maí. Meira  Kaupa minningabók
23. maí 2005 | Minningargreinar | 2822 orð | 1 mynd | ókeypis

HALLGRÍMUR EGILL SANDHOLT

Hallgrímur Egill Sandholt fæddist í Reykjavík 31. janúar 1936. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut 12. maí síðastliðinn. Foreldrar hans voru Egill Villads Sandholt, f. 21.11. 1891, d. 27.8. 1966, og Kristín Brynjólfsdóttir, f. 24.9. 1898, d. 25.1. Meira  Kaupa minningabók
23. maí 2005 | Minningargreinar | 865 orð | 1 mynd | ókeypis

JÓN B. KVARAN

Jón Bjartmar Kvaran fæddist á Seyðisfirði 18. apríl 1922. Hann lést á gjörgæsludeild Landspítalans við Hringbraut 4. maí síðastliðinn og var útför hans gerð frá Áskirkju 13. maí. Meira  Kaupa minningabók
23. maí 2005 | Minningargreinar | 921 orð | 1 mynd | ókeypis

STEINUNN MARGRÉT NORÐFJÖRÐ

Steinunn Margrét Norðfjörð fæddist í Reykjavík 20. október 1943. Hún lést á heimili sínu á Ljósvallagötu 20 í Reykjavík 12. maí síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Jón Hilmar Norðfjörð loftskeytamaður, f. á Sauðárkróki 2. september 1906, d. 24. Meira  Kaupa minningabók
23. maí 2005 | Minningargreinar | 2320 orð | 1 mynd | ókeypis

TORFI ÁSGEIRSSON

Torfi Ásgeirsson fæddist í Reykjavík 23. september 1930. Hann lést á líknardeild Landspítalans 15. maí síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Anna Geirsdóttir, f. 14. apríl 1901, d. 20. janúar 1933, og Ásgeir L. Jónsson, f. 2. nóvember 1894, d. 13. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

23. maí 2005 | Viðskiptafréttir | 106 orð | ókeypis

Aukin arðsemi eigin fjár OKG

HAGNAÐUR af rekstri Opinna Kerfa Group hf. á fyrsta fjórðungi þessa árs var 57 milljónir króna, samanborið við 58 milljónir króna á sama tímabili í fyrra. Meira
23. maí 2005 | Viðskiptafréttir | 156 orð | ókeypis

Ísfélagið með 635 milljóna hagnað 2004

ÍSFÉLAG Vestmannaeyja skilaði 635 milljóna króna hagnaði á árinu 2004 og er það 5 milljóna króna aukning frá árinu áður. Af reglulegri starfsemi eftir skatta nam hagnaðurinn 515 milljónum en árið áður var hann 216 milljónir króna. Meira
23. maí 2005 | Viðskiptafréttir | 128 orð | ókeypis

Morgan Stanley dæmt

ALÞJÓÐLEGA fjármálafyrirtækið Morgan Stanley, sem verið hefur ráðgjafi einkavæðingarnefndar vegna einkavæðingar Símans, hefur verið dæmt til þess að greiða bandaríska athafnamanninum Ronald Perelman 1,45 milljarða Bandaríkjadala, sem samsvara tæplega 96... Meira
23. maí 2005 | Viðskiptafréttir | 195 orð | 1 mynd | ókeypis

Samræmd vísitala lækkar hér en hækkar í EES

SAMRÆMD vísitala neysluverðs lækkaði um 0,5% milli mars og apríl hér á landi en hækkaði hins vegar um 0,4% í EES-ríkjum. Í tilkynningu frá Hagstofu Íslands segir að vísitalan hafi lækkað á Íslandi vegna mikillar samkeppni á dagvörumarkaði. Meira
23. maí 2005 | Viðskiptafréttir | 212 orð | ókeypis

Velta í smásölu 4,6% meiri

VELTA dagvöruverslana var um 4,6% meiri í apríl en í sama mánuði árið 2004, að teknu tilliti til verðlagsbreytinga, samkvæmt nýjustu mælingu Rannsóknaseturs verslunarinnar. Sala á áfengi minnkaði um sem nemur 1,6%. Meira

Daglegt líf

23. maí 2005 | Daglegt líf | 656 orð | 5 myndir | ókeypis

Ekki forðast fitu en borðið góða fitu

Eftir Hildi Loftsdóttur hilo@mbl.is Borðið rétta fitu, holla og lífræna," segja Þorbjörg Hafsteinsdóttir og Oscar Umahro Cadogan næringarþerapistar þegar þau gefa góð ráð fyrir grillveislur sumarsins. Fita er nefnilega ekki bara fita. Meira
23. maí 2005 | Daglegt líf | 616 orð | 1 mynd | ókeypis

Er E-vítamín í stórum skömmtum gagnslaust?

FJÖLMARGIR Íslendingar taka E-vítamíntöflur daglega og fylgja þar fordæmi margra annarra þjóða. Tilgangurinn er að draga úr tíðni ýmissa alvarlegra sjúkdóma, þ.ám. krabbameina, kransæðasjúkdóma og heilablóðfalla. Meira
23. maí 2005 | Daglegt líf | 285 orð | 1 mynd | ókeypis

Með leikfimiaðstöðu heima

ÞÓREY Sigþórsdóttir vinnur mjög óreglulega eins og margar leikkonur og hefur því í gegnum tíðina stundað æfingar heima hjá sér, gjarnan eftir spólum. Meira
23. maí 2005 | Daglegt líf | 140 orð | 3 myndir | ókeypis

NÝTT

Náttbuxur fyrir næturvætu NÚ eru fáanlegar sérhannaðar náttbuxur með næturvætuvörn fyrir börn. Buxurnar eru rakadrægar og eiga að veita eldri börnum vörn sem lítið ber á. Buxurnar eru til fyrir börn á aldrinum 4-15 ára. Meira
23. maí 2005 | Daglegt líf | 710 orð | 2 myndir | ókeypis

Snýst um að skemmta sér og taka sig ekki of hátíðlega

Rauðu hattasamtökin voru stofnuð í Bandaríkjunum 1997 og eru vinsæl þar sem annars staðar. Elín Káradóttir er í samtökunum og hefur gaman af lífinu í faðmi stallsystra sinna. Meira
23. maí 2005 | Daglegt líf | 228 orð | ókeypis

Sumar olíur varasamar

NÝLEG rannsókn Karls Kristinssonar læknis og vísindamanns um hvernig hægt er að nota ilmkjarnaolíur til lækninga við eyrnabólgu hefur vakið mikla athygli. Meira

Fastir þættir

23. maí 2005 | Fastir þættir | 208 orð | ókeypis

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | dagbok@mbl.is

Skortur á innkomum. Meira
23. maí 2005 | Í dag | 26 orð | ókeypis

Jafnvel þótt ég fari um dimman dal, óttast ég ekkert illt, því að þú...

Jafnvel þótt ég fari um dimman dal, óttast ég ekkert illt, því að þú ert hjá mér, sproti þinn og stafur hugga mig. (Sálm. 23, 4.) Meira
23. maí 2005 | Fastir þættir | 153 orð | 1 mynd | ókeypis

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | dagbok@mbl.is

1. e4 e6 2. d4 d5 3. Rc3 Bb4 4. e5 c5 5. a3 Bxc3+ 6. bxc3 Re7 7. Dg4 Da5 8. Bd2 0-0 9. Bd3 Rbc6 10. Rf3 f5 11. exf6 Hxf6 12. Dh5 Rf5 13. g4 c4 14. gxf5 cxd3 15. Hg1 Bd7 16. Dg5 Hf7 17. f6 Dd8 18. Re5 Rxe5 19. dxe5 dxc2 20. Be3 d4 21. Bxd4 Bc6 22. Meira
23. maí 2005 | Fastir þættir | 295 orð | 1 mynd | ókeypis

Víkverji skrifar...

Víkverji er að velta því fyrir sér hvort Donald Rumsfeld, varnarmálaráðherra Bandaríkjanna, hafi nokkuð verið að fylgjast með Evrópusöngvakeppninni sem fram fór á fimmtudag og nú á laugardag. Meira
23. maí 2005 | Í dag | 465 orð | 1 mynd | ókeypis

Öryggisfatnaður mikilvægur

Eva Dögg Þórsdóttir á sæti í stjórn bifhjólastamtaka Sniglanna. Hún er 28 ára gömul, fædd í Reykjavík, og starfar sem heimavinnandi húsmóðir. Hún lauk almennri grunnskólamenntun og starfaði í nokkur ár sem dagmóðir. Hún er gift Kristjáni Hafliðasyni sjómanni og eiga þau tvö börn. Meira

Íþróttir

23. maí 2005 | Íþróttir | 111 orð | ókeypis

Bjarki fyrir Þórð í Skagamarkið

BJARKI Guðmundsson, markvörður úr Stjörnunni, gengur að öllu óbreyttu til liðs við úrvalsdeildarlið Skagamanna í knattspyrnu. Meira
23. maí 2005 | Íþróttir | 273 orð | ókeypis

Breiðabliksmenn með fullt hús stiga

BREIÐABLIK er eina liðið sem er með fullt hús eftir tvær umferðir í fyrstu deildinni og breyta úrslitin í leik HK og Hauka í kvöld engu þar um. Meira
23. maí 2005 | Íþróttir | 178 orð | 1 mynd | ókeypis

Celtic missti titilinn til Rangers

Glasgow Rangers hrifsaði skoska meistaratitilinn í knattspyrnu úr höndum nágranna sinna og erkifjenda í Celtic á ótrúlegan hátt í gær. Meira
23. maí 2005 | Íþróttir | 368 orð | 1 mynd | ókeypis

*DAGUR Sigurðsson skoraði fjögur mörk þegar liðið sem hann þjálfar...

*DAGUR Sigurðsson skoraði fjögur mörk þegar liðið sem hann þjálfar, Bregenz, vann aon Fivers , 36:33, í fyrsta leik liðanna um austurríska meistaratitilinn í handknattleik. Meira
23. maí 2005 | Íþróttir | 399 orð | 1 mynd | ókeypis

* DIEGO Forlan , sóknarmaðurinn frá Uruguay , skoraði þrennu fyrir...

* DIEGO Forlan , sóknarmaðurinn frá Uruguay , skoraði þrennu fyrir Villarreal gegn Barcelona á Nou Camp í gærkvöld, í næstsíðustu umferð spænsku 1. deildarinnar í knattspyrnu. Þrennan nægði þó Villarreal aðeins til jafnteflis, 3:3. Meira
23. maí 2005 | Íþróttir | 1604 orð | 1 mynd | ókeypis

Efsta deild karla, Landsbankadeildin Þróttur R. - Fylkir 1:2 Páll...

Efsta deild karla, Landsbankadeildin Þróttur R. - Fylkir 1:2 Páll Einarsson 29. (víti) - Valur Fannar Gíslason 55., Albert Brynjar Ingason 88. Grindavík - FH 1:5 Paul McShane 85. - Tryggvi Guðmundsson 33., 63., 74., Allan Borgvardt 43., Baldur Bett 77. Meira
23. maí 2005 | Íþróttir | 203 orð | ókeypis

Ejub tryggði Ólafsvíkingum fyrsta sigurinn

VÍKINGAR frá Ólafsvík unnu sinn fyrsta leik í 1. deildinni í knattspyrnu í gær þegar þeir lögðu KS frá Siglufirði að velli í nýliðaslag sem fram fór í Ólafsvík, 1:0. Meira
23. maí 2005 | Íþróttir | 101 orð | ókeypis

Ferguson er rólegur

ALEX Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United, ætlar ekki að hrófla við sumarleyfi sínu til að þóknast nýjum eigendum Manchester United, bandaríska auðkýfingnum Malcolm Glazer og fjölskyldu hans. Meira
23. maí 2005 | Íþróttir | 929 orð | ókeypis

FH hafði betur í rokinu

STREKKINGSVINDUR að norðan setti svip sinn á leik FH og Grindavíkur í gær en gestirnir úr Hafnarfirði settu það ekki svo mikið fyrir sig og unnu 5:1 með því að nýta færin sín mjög vel. Meira
23. maí 2005 | Íþróttir | 217 orð | ókeypis

Fjögurra marka tap fyrir Hollendingum

ÍSLENSKA kvennalandsliðið í handknattleik tapaði 29:33 fyrir Hollendingum í gær. Staðan í leikhléi var 13:18 en íslenska liðið lenti undir strax í upphafi og eftir það var á brattann að sækja hjá liðinu. Meira
23. maí 2005 | Íþróttir | 117 orð | ókeypis

Fyrsta vítaspyrnukeppnin

ARSENAL varð á laugardaginn fyrsta félagið í 133 ára sögu ensku bikarkeppninnar í knattspyrnu til að vinna hana í vítaspyrnukeppni. Meira
23. maí 2005 | Íþróttir | 362 orð | 1 mynd | ókeypis

Færeyjar - Ísland 18:39 Eiði, Færeyjum, vináttulandsleikur karla...

Færeyjar - Ísland 18:39 Eiði, Færeyjum, vináttulandsleikur karla, laugardaginn 21. maí 2005. Meira
23. maí 2005 | Íþróttir | 166 orð | ókeypis

Genk í aukaleiki um sæti

Eftir Kristján Bernburg í Belgíu ARNAR Þór Viðarsson og Rúnar Kristinsson léku báðir með Lokeren þegar liðið tapaði 2:1 fyrir Charleroi. Arnar Grétarsson fékk hins vegar hvíld vegna meiðsla og er komin til Íslands í sumarleyfi. Meira
23. maí 2005 | Íþróttir | 197 orð | ókeypis

Góður sigur hjá Fjölni gegn KA

FJÖLNIR vann sinn fyrsta sigur í fyrstu deild í gær þegar liðið lagði KA-menn 2:0 í Grafarvoginum. Pétur Georg Markan kom Fjölni yfir um miðjan fyrri hálfleikinn og Sigmundur Pétur Ástþórsson bætti öðru marki við skömmu fyrir leikslok. Meira
23. maí 2005 | Íþróttir | 209 orð | ókeypis

Greta Mjöll kom Blikum til bjargar

LUKKUDÍSIRNAR voru í liði Breiðabliks þegar Blikastelpur tóku á móti nýliðum Keflavíkur á Kópavogsvelli í úrvalsdeild kvenna í knattspyrnu, Landsbankadeild, á laugardaginn og unnu mjög nauman sigur, 3:2. Greta Mjöll Samúelsdóttir skoraði þar sigurmark Breiðabliks tveimur mínútum fyrir leikslok. Meira
23. maí 2005 | Íþróttir | 223 orð | ókeypis

Guðmundur og Gunnar Berg í sigurliði

KRONAU/Östringen, lið þeirra Guðmundar Hrafnkelssonar og Gunnars Bergs Viktorssonar, vann Eintracht Hildesheim, 33:29, í fyrri leik liðanna um réttinn til þess að skora á GWD Minden um sæti í 1. deild þýska handknattleiksins á næstu leiktíð. Meira
23. maí 2005 | Íþróttir | 486 orð | 1 mynd | ókeypis

Hrikalega svekktur

"ÞETTA eru mjög slæmar fréttir fyrir mig og ég er hrikalega svekktur," sagði Þórður Þórðarson, markvörður Skagamanna, í samtali við Morgunblaðið í gær, en á laugardaginn ákvað hann í samráði við lækna að hætta knattspyrnuiðkun. Meira
23. maí 2005 | Íþróttir | 233 orð | ókeypis

Hættir Arsene Wenger eftir næsta tímabil?

ARSENE Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, gaf í skyn að hann íhugaði að hætta hjá félaginu eftir eitt ár eftir að hafa leitt það til síns sjöunda stóra titils á átta árum á laugardaginn. Meira
23. maí 2005 | Íþróttir | 128 orð | ókeypis

Ingvi Rafn brotinn á legg og ökkla

INGVI Rafn Guðmundsson, miðjumaður Keflvíkinga og 21-árs landsliðsins í knattspyrnu, leikur ekki meira á þessu keppnistímabili. Meira
23. maí 2005 | Íþróttir | 88 orð | ókeypis

í kvöld

KNATTSPYRNA Efsta deild karla, Landsbankadeildin: Hlíðarendi: Valur - ÍA 19.15 1. deild karla: Kópavogsvöllur: HK - Haukar 20 2. deild karla: Stjörnuvöllur: Stjarnan - ÍR 20 Leiknisvöllur: Leiknir R. Afturelding 20 3. Meira
23. maí 2005 | Íþróttir | 178 orð | 1 mynd | ókeypis

Ísland - England 78:59 Smárinn, Kópavogi, vináttulandsleikur kvenna...

Ísland - England 78:59 Smárinn, Kópavogi, vináttulandsleikur kvenna, laugardaginn 21. maí 2005. Stig Íslands : Birna Valgarðsdóttir 20, Helena Sverrisdóttir 19, Helga Þorvaldsdóttir 8, María B. Meira
23. maí 2005 | Íþróttir | 393 orð | 1 mynd | ókeypis

* JOSE Antonio Reyes, spænski sóknarmaðurinn hjá Arsenal , fékk rauða...

* JOSE Antonio Reyes, spænski sóknarmaðurinn hjá Arsenal , fékk rauða spjaldið á lokasekúndum framlengingarinnar í bikarúrslitaleiknum gegn Manchester United . Hann fékk þá að líta gula spjaldið í annað sinn. Meira
23. maí 2005 | Íþróttir | 228 orð | ókeypis

Karlarnir ekki í vandræðum í Færeyjum

ÍSLENSKA karlalandsliðið í handknattleik lenti ekki í nokkrum vandræðum þegar það lék tvívegis við Færeyinga um helgina. Ísland vann fyrri leikinn 39:18 en í gær 36:27. Meira
23. maí 2005 | Íþróttir | 81 orð | ókeypis

Katrín skoraði tvö mörk

KATRÍN Jónsdóttir, landsliðskona í knattspyrnu, skoraði tvö mörk í gær þegar lið hennar, Amazon Grimstad, vann stórsigur á Medkila, 6:0, í norsku 1. deildinni. Katrín lék í stöðu varnartengiliðar en skoraði bæði mörk sín með skalla. Meira
23. maí 2005 | Íþróttir | 210 orð | ókeypis

KR 1:0 Fram Leikskipulag: 4-4-2 Landsbankadeild karla, 2. umferð...

KR 1:0 Fram Leikskipulag: 4-4-2 Landsbankadeild karla, 2. umferð KR-völlur Sunnudaginn 22. maí 2005 Aðstæður: Norðan strekkingsvindur, hálfskýjað og 4 stiga hiti. Völlurinn ágætur en nokkuð laus í sér. Áhorfendur: 1. Meira
23. maí 2005 | Íþróttir | 108 orð | ókeypis

Króati hjá Grindavík

MARIO Mijatovic, knattspyrnumaður frá Króatíu, er kominn til Grindvíkinga sem semja væntanlega við hann á næstu dögum. Meira
23. maí 2005 | Íþróttir | 621 orð | 1 mynd | ókeypis

Lehmann tryggði Arsenal bikarinn

ÞÝSKI markvörðurinn Jens Lehmann sá til þess að Arsenal varð enskur bikarmeistari í þriðja skiptið á fjórum árum á laugardaginn. Meira
23. maí 2005 | Íþróttir | 97 orð | ókeypis

Mikilvægt mark Erlu

ERLA Steina Arnardóttir, landsliðskona í knattspyrnu, skoraði fyrra markið fyrir Mallbacken þegar lið hennar gerði jafntefli, 2:2, við Sunnanå á heimavelli í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í gær. Meira
23. maí 2005 | Íþróttir | 226 orð | 1 mynd | ókeypis

Of mikið um mistök

GUÐLAUGUR Baldursson þjálfari Eyjamanna sagði eftir tapið fyrir Keflavík á Hásteinsvelli í gær að þótt leikurinn hefði verið lélegur hjá sínu liði hefðu verið ágætis kaflar í leik þeirra inn á milli. Meira
23. maí 2005 | Íþróttir | 1515 orð | 2 myndir | ókeypis

Rógvi hetja KR í norðannepjunni

FÆREYSKI landsliðsmaðurinn Rógvi Jacobson skaut KR-ingum upp að hlið Íslandsmeisturum FH í efsta sæti Landsbankadeildarinnar þegar hann skoraði eina mark leiksins í viðureign KR og Fram á KR-vellinum í gærkvöld. Meira
23. maí 2005 | Íþróttir | 661 orð | 1 mynd | ókeypis

Räikkönen rosalegur í Mónakó

KIMI Räikkönen hjá McLaren vann mikinn yfirburðasigur í Mónakókappakstrinum. Fernando Alonso hjá Renault missti báða Williamsbílana fram úr sér á síðustu hringjunum og varð fjórði. Meira
23. maí 2005 | Íþróttir | 208 orð | ókeypis

San Antonio sterkara á endasprettinum

SAN Antonio Spurs var sterkara á endasprettinum í fyrsta leik liðsins í úrslitarimmunni við Phoenix Suns í vesturdeildinni í NBA-körfuknattleiknum í gærkvöldi. Spurs sigraði 121:114 eftir að hafa verið 78:82 undir fyrir fjórða og síðasta leikhluta. Meira
23. maí 2005 | Íþróttir | 227 orð | 1 mynd | ókeypis

Sif tryggði FH óvæntan sigur

Eftir Ingibjörgu Hinriksdóttur SIF Atladóttir var hetja FH sl. laugardag er lið hennar vann óvæntan sigur, 1:0, á bikarmeisturum ÍBV í Landsbankadeild kvenna. Leikmenn FH léku af mikilli skynsemi í þessum leik og lögðu þannig grunninn að góðum sigri. Meira
23. maí 2005 | Íþróttir | 349 orð | 1 mynd | ókeypis

Sigur Keflvíkinga í Eyjum var aldrei í hættu

KEFLVÍKINGAR gerðu góða ferð til Eyja í gær þar sem þeir sigruðu heimamenn örugglega. Þó lokatölurnar hafi verið 2:3 þá var sigur gestanna aldrei í hættu enda yfirspiluðu þeir slaka Eyjamenn lengi vel í leiknum. Meira
23. maí 2005 | Íþróttir | 386 orð | ókeypis

Sigur og tap gegn Englendingum

ÍSLENSKA kvennalandsliðið í körfuknattleik vann Englendinga 78:59 á laugardaginn en tapaði hins vegar 63:77 á sunnudaginn. Niðurstaðan varð því tveir sigrar og eitt tap úr þremur vináttulandsleikjum þjóðanna. Meira
23. maí 2005 | Íþróttir | 141 orð | 1 mynd | ókeypis

Sjónvarpsmót Karlar: Gólfæfingar: Jónas Valgeirssson, Ármanni 7,95...

Sjónvarpsmót Karlar: Gólfæfingar: Jónas Valgeirssson, Ármanni 7,95 Róbert Kristmannsson, Gerplu 7,9 Viktor Kristmannsson, Gerplu 7,85 Bogahestur: Viktor Kristmannsson, Gerplu 8,6 Gunnar Sigurðsson, Ármanni 6,7 Róbert Kristmannsson, Gerplu 6,5 Hringir:... Meira
23. maí 2005 | Íþróttir | 306 orð | ókeypis

Snorri Steinn með stórleik og 12 mörk fyrir Grosswallstadt á heimavelli

SNORRI Steinn Guðjónsson fór hreinlega á kostum þegar Grosswallstadt vann Wetzlar, 36:34, á heimavelli í þýsku 1. deildinni í handknattleik í gær. Snorri skoraði 12 mörk, þar af tvö úr vítakasti, auk þess sem hann fiskaði fjögur vítaköst. Meira
23. maí 2005 | Íþróttir | 349 orð | 1 mynd | ókeypis

* START heldur sínu striki í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu og er...

* START heldur sínu striki í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu og er eitt á toppnum eftir sigur á Brann í gær, 3:2. Start skoraði tvívegis á lokamínútum leiksins. Meira
23. maí 2005 | Íþróttir | 373 orð | 1 mynd | ókeypis

Steinn jafnaði fyrir Þórsara undir lokin

ÞÓR og Víkingur gerðu 1:1 jafntefli í kaflaskiptum leik í kuldanum á Akureyri, í 1. deildinni í knattspyrnu. Meira
23. maí 2005 | Íþróttir | 174 orð | ókeypis

Stuttgart og Hertha misstu af Meistaradeildarsætum

STUTTGART missti af sæti í forkeppni Meistaradeildar Evrópu næsta haust þegar liðið tapaði á heimavelli, 1:3, fyrir nýkrýndum meisturum Bayern München, 1:3, í lokaumferð þýsku 1. deildarinnar í knattspyrnu á laugardaginn. Meira
23. maí 2005 | Íþróttir | 74 orð | ókeypis

Svíarnir sterkastir í skvassinu

SVÍINN Bandr Aziz sigraði á Miðnæturskvassmótinu sem fram fór í Veggsporti um helgina. Í kvennaflokki sigraði Rósa Jónsdóttir með yfirburðum. Meira
23. maí 2005 | Íþróttir | 175 orð | ókeypis

Tíundi sigur Arsenal

ARSENAL varð enskur bikarmeistari í tíunda skipti á laugardaginn og aðeins Manchester United hefur unnið keppnina oftar frá því hún var fyrst haldin árið 1872, eða 11 sinnum. Meira
23. maí 2005 | Íþróttir | 429 orð | 1 mynd | ókeypis

* TRYGGVI Guðmundsson varð í gær 18. knattspyrnumaðurinn frá upphafi til...

* TRYGGVI Guðmundsson varð í gær 18. knattspyrnumaðurinn frá upphafi til að skora 60 mörk í efstu deild hér á landi. Þriðja mark hans fyrir FH gegn Grindavík var það 60. í röðinni og hann deilir nú 16.-18. Meira
23. maí 2005 | Íþróttir | 450 orð | 1 mynd | ókeypis

Tryggvi setti 200. þrennuna

TRYGGVI Guðmundsson, sem var markakóngur Íslandsmótsins 1997 með ÍBV - áður en hann hélt í víking til Noregs, er byrjaður að hrella markverði á nýjan leik hér á landi. Meira
23. maí 2005 | Íþróttir | 185 orð | ókeypis

Tveir öruggir sigrar í Færeyjum

ÍSLENSKA kvennalandsliðið í handknattleik sigraði Færeyinga næsta örugglega í tveimur vináttulandsleikjum í Færeyjum um helgina. Á laugardaginn urðu lokatölur 31:14 og í gær 26:14. Meira
23. maí 2005 | Íþróttir | 72 orð | ókeypis

Valskonur ekki í vandræðum

ÍSLANDSMEISTARAR Vals réttu sinn hlut nokkuð eftir skellinn gegn Breiðabliki í fyrstu umferð úrvalsdeildar kvenna með því að sigra Stjörnuna, 7:0, að Hlíðarenda á laugardaginn. Meira
23. maí 2005 | Íþróttir | 139 orð | 1 mynd | ókeypis

Þrenna hjá Ásgerði á Akranesi

ÁSGERÐUR H. Ingibergsdóttir skoraði þrennu fyrir KR sem sigraði nýliða ÍA auðveldlega, 7:1, í úrvalsdeild kvenna, Landsbankadeildinni, á Akranesvelli á laugardaginn. Meira
23. maí 2005 | Íþróttir | 235 orð | ókeypis

Þróttur R. 1:2 Fylkir Leikskipulag: 3-5-2 Landsbankadeild karla, 2...

Þróttur R. 1:2 Fylkir Leikskipulag: 3-5-2 Landsbankadeild karla, 2. umferð Laugardalsvöllur Sunnudaginn 22. maí 2005 Aðstæður: Sól, vindur, völlur sæmilegur. Áhorfendur: 1.052 Dómari: Ólaf Ragnarsson, Hamar, 5 Aðstoðardómarar: Gunnar Sv. Meira
23. maí 2005 | Íþróttir | 1155 orð | 2 myndir | ókeypis

Ættarsvipur á afgreiðslu Alberts

ÞEIR hefðu getað verið stoltir af afgreiðslunni, faðirinn og afinn. Hinn 19 ára gamli Albert Brynjar Ingason sór sig í ættina þegar hann fékk tækifærið á örlagastundu í viðureign Þróttar og Fylkis á Laugardalsvellinum í gær. Meira

Fasteignablað

23. maí 2005 | Fasteignablað | 206 orð | 2 myndir | ókeypis

Brekkugerði 17

Reykjavík - Hjá fasteignasölunni Heimili er nú í einkasölu stórt einbýlishús við Brekkugerði 17. Húsið er teiknað af Kjartani Sveinssyni og byggt 1964. "Þetta er glæsilegt hús á einstökum útsýnisstað," segir Einar Guðmundsson hjá Heimili. Meira
23. maí 2005 | Fasteignablað | 147 orð | 1 mynd | ókeypis

Eldhúsáhöld

Plötur í ofni * Ef plöturnar í bakaraofninum eru farnar að láta á sjá getur verið ráð að bera á þær matarolíu og hita aðeins ofninn, og nudda þær síðan með bréfi eða grófum klút. Meira
23. maí 2005 | Fasteignablað | 276 orð | ókeypis

Grjótagata 5

Reykjavík - Hjá fasteign.is er nú til sölu húsið Grjótagata 5. "Þetta er eitt af eldri og virðulegri húsum borgarinnar, en húsið stendur við Grjótagötu í Grjótaþorpinu og fellur undir friðunarlög," segir Ólafur B. Blöndal hjá fasteign.is. Meira
23. maí 2005 | Fasteignablað | 48 orð | 1 mynd | ókeypis

Grænmetisræktun

Við grænmetisræktun má nota ýmis hjálpartæki svo sem gróðurhlífar, það er trefjadúk, plast eða netdúka. Meira
23. maí 2005 | Fasteignablað | 105 orð | 1 mynd | ókeypis

Hegningarhúsið friðað

Saga Hegningarhússins hefst árið 1871 en þá var mæld út lóðin fyrir því við stíginn upp að Skólavörðu. Skólavarðan stóð á þeim slóðum sem nú er stytta Leifs Eiríkssonar á Skólavörðuholti. Meira
23. maí 2005 | Fasteignablað | 253 orð | 2 myndir | ókeypis

Logafold 118

Reykjavík - Hjá fasteignasölunni Ásbyrgi er nú til sölu einbýlishús á einni hæð við Logafold 118. Húsið er 201 ferm. að stærð, þar af er bílskúr 44,2 ferm. Meira
23. maí 2005 | Fasteignablað | 223 orð | 1 mynd | ókeypis

Meiðalundur 3

Hjá Fasteignasölu Mosfellsbæjar eru nú til sölu tveir sumarbústaðir við Þingvallavatn. Meira
23. maí 2005 | Fasteignablað | 280 orð | 4 myndir | ókeypis

Ný lína í garðhúsgögnum

Húsgagnaverslunin EXÓ í Fákafeni kynnir nú nýja línu í garðhúsgögnum, frá spænska framleiðandanum Gandia Blasco . Um er að ræðaskemmtilega nýjung með miklum og glæsilegum léttleika. Meira
23. maí 2005 | Fasteignablað | 404 orð | 1 mynd | ókeypis

Steiningin hefur sannað gildi sitt

Það er gjarnan sagt og það með nokkru stolti af fagmönnum, að steiningin sé séríslenzk aðferð, en hún er fólgin í húðun útveggja steyptra húsa með steinmulningi eða skeljabrotum. Í daglegu tali er þessi aðferð kölluð steining eða skeljun. Meira
23. maí 2005 | Fasteignablað | 757 orð | 2 myndir | ókeypis

Stóra gólfhitakerfið í Óperunni í Kaupmannahöfn

Tæplega hefur það farið fram hjá nokkrum manni, sem á annað borð fylgist með því sem gerist í heiminum, að stórríkur og háaldraður danskur útgerðarmaður gaf löndum sínum nýtt óperuhús, sem byggt var á þremur árum við höfnina í Kaupmannahöfn. Meira
23. maí 2005 | Fasteignablað | 113 orð | 1 mynd | ókeypis

Töskur og tau

Hliðartaskan * Flestar konur þekkja vandamálið með hliðartöskuna, sem sífellt rennur niður af öxlinni, til óþæginda og leiðinda. Reynið að líma u.þ.b. Meira
23. maí 2005 | Fasteignablað | 107 orð | 1 mynd | ókeypis

Um bursta og stálull

Stálull * Stálull vill oft fara illa með neglur og fingurgóma. Til að koma í veg fyrir þetta má vefja gúmmíi eða svampi utan um stálullina og það mun verja neglur og fingurgóma fyrir óþægindum af völdum stálullarinnar. Meira
23. maí 2005 | Fasteignablað | 703 orð | 5 myndir | ókeypis

Vöruþróun og nýjungar í samvinnu við notendur

Iðnfyrirtækinu Borgarplasti hefur hlotnast fjöldi viðurkenninga fyrir framsækni, nýjungar og góðar vörur í gegnum tíðina. Fyrirtækið hefur nú hafið framleiðslu á takkamottum fyrir gólfhitalagnir, jarðgerðarílátum, vegatálmum og nýjum gerðum af fráveitubrunnum. Meira
23. maí 2005 | Fasteignablað | 156 orð | ókeypis

Þetta helst

Reykjanesbær Vinna er hafin við skipulagningu nýs íbúðarhverfis í Reykjanesbæ, í Leirdal sem er framhald af Tjarnahverfi í Innri-Njarðvík, sem nú er að byggjast. Í væntanlegu hverfi verða yfir 500 íbúðir eða svipaður fjöldi og í Tjarnahverfi. Meira
23. maí 2005 | Fasteignablað | 156 orð | 1 mynd | ókeypis

Þreyta í fótum og andliti

Þreyta í fótum * Fátt er óþægilegra en sárir fætur og því sjálfsagt að leita allra ráða til að ráða bót á slíku vandamáli. Langar göngur í óþægilegum skóm eða bara ein ballferð í háhæluðum skóm getur orsakað helauma fætur. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.