Greinar föstudaginn 10. júní 2005

Fréttir

10. júní 2005 | Innlendar fréttir | 80 orð | ókeypis

12 mánaða fangelsi fyrir kókaínsmygl

TÆPLEGA þrítugur karlmaður var dæmdur í Héraðsdómi Reykjavíkur í gær í tólf mánaða fangelsi fyrir að hafa reynt að smygla tæplega 227 grömmum af kókaíni hingað til lands um miðjan desember síðastliðinn, en hann var handtekinn með efnin á... Meira
10. júní 2005 | Innlendar fréttir | 425 orð | ókeypis

13 Íslendingar hafa farið í stofnfrumuígræðslu

STOFNFRUMUR hafa verið teknar úr 16 Íslendingum og græddar aftur í 13 þeirra á um einu og hálfu ári, að því er fram kom á ráðstefnu lífeindafræðinga í gær, en ráðstefnan stendur yfir í Háskólabíói fram á laugardag. Meira
10. júní 2005 | Innlendar fréttir | 133 orð | 1 mynd | ókeypis

300 tonn á sólarhring

SÍLDARVINNSLAN í Neskaupstað vinnur nú um 300 tonn af norsk-íslenzku síldinni á sólarhring, eftir að síldin fór að veiðast í miklum mæli stutt undan Austfjörðum. Meira
10. júní 2005 | Innlendar fréttir | 123 orð | ókeypis

Á móti sameiningu prestakalla

Raufarhöfn | Á fundi sveitarstjórnar Raufarhafnarhrepps nýlega var fjallað um ályktun sóknarnefndar Raufarhafnarkirkju um fyrirhugaða sameiningu prestakalla. Meira
10. júní 2005 | Innlendar fréttir | 215 orð | ókeypis

Átján mánaða fangelsi fyrir hnífsstungu

HÉRAÐSDÓMUR Reykjavíkur hefur dæmt 42 ára karlmann í 18 mánaða fangelsi fyrir "sérstaklega hættulega" líkamsárás, eins og það var orðað í ákæru, með því að stinga karlmann á þrítugsaldri með hnífi í brjóstið í febrúar sl. Meira
10. júní 2005 | Innlendar fréttir | 353 orð | 1 mynd | ókeypis

Bella í fæðingarorlofi

Blönduósi | Bella er fíkniefna- og leitarhundur og býr á Blönduósi, hjá eiganda sínum og þjálfara, Höskuldi B. Erlingssyni, varðstjóra í Blönduóslögreglunni landsfrægu. Meira
10. júní 2005 | Innlendar fréttir | 260 orð | 1 mynd | ókeypis

Blái hnötturinn tilnefndur til Dora-verðlaunanna

Eftir Völu Ósk Bergsveinsdóttur valaosk@mbl.is UPPSETNING Lorraine Kimsa Theatre for Young People (LKTYP) á barnaleikriti Andra Snæs Magnasonar, Bláa hnettinum, er tilnefnd til fimm verðlauna á helstu leiklistarverðlaunahátíð Kanada, Dora-verðlaununum. Meira
10. júní 2005 | Innlendar fréttir | 27 orð | ókeypis

Breyttur opnunartími

FRÁ 1. júní tekur Fjölskylduhjálp Íslands við matvælum, fatnaði og búsáhöldum alla miðvikudaga frá kl. 13 til 17. Matarúthlutun er alla miðvikudaga frá kl. 15 til... Meira
10. júní 2005 | Erlendar fréttir | 321 orð | 2 myndir | ókeypis

Cantoni laus úr haldi

Eftir Kristján Jónsson kjon@mbl.is CLEMENTINU Cantoni, 32 ára, ítalskri konu sem haldið hefur verið í gíslingu í Afganistan í rúmar þrjár vikur, var sleppt í gær, að sögn ítalskra stjórnvalda. Meira
10. júní 2005 | Innlendar fréttir | 90 orð | ókeypis

Dómi um bótaskyldu snúið við

HÆSTIRÉTTUR hefur fallist á að Sjóvá sé bótaskylt vegna tjóns sem maður varð fyrir þegar bíll hans var tekinn ófrjálsri hendi við heimili hans og ekið á skilti. Héraðsdómur Reykjavíkur hafði áður sýknað tryggingafélagið. Meira
10. júní 2005 | Innlendar fréttir | 487 orð | 1 mynd | ókeypis

Dómurinn hefur ekki áhrif á framkvæmdir

"ÞESSI niðurstaða er vonbrigði fyrir umhverfisráðuneytið," sagði Sigríður Anna Þórðardóttir umhverfisráðherra í samtali við Morgunblaðið í gær. "Hins vegar ber á það að líta að þetta mál fellur á algjöru formsatriði. Meira
10. júní 2005 | Innlendar fréttir | 99 orð | ókeypis

Dæmdur til að greiða 14,7 milljóna sekt

HÉRAÐSDÓMUR Reykjavíkur dæmdi í gær mann í 4 mánaða skilorðsbundið fangelsi og til 14,7 milljón króna sektar fyrir að skila ekki virðisaukaskattsskýrslum og skattskýrslum og færa ekki bókhald, þegar hann stundaði sjálfstæðan atvinnurekstur á árunum 1998... Meira
10. júní 2005 | Innlendar fréttir | 220 orð | ókeypis

Efna til átaks í öryggis- og gæðamálum

FÉLAG hópferðaleyfishafa mun á næstu mánuðum fara af stað með átak til að efla öryggis- umhverfis- og gæðamál greinarinnar í heild sinni. Meira
10. júní 2005 | Erlendar fréttir | 137 orð | 1 mynd | ókeypis

Ekki lengur andsnúnir ElBaradei

STJÓRNVÖLD í Bandaríkjunum hafa ákveðið að setja sig ekki upp á móti því að Mohamed ElBaradei, yfirmaður Alþjóðakjarnorkumálastofnunarinnar (IAEA), sitji annað kjörtímabil í embætti. Meira
10. júní 2005 | Innlendar fréttir | 200 orð | ókeypis

Endanlegur kostnaður liggur ekki fyrir

FRAMKVÆMDIR standa enn yfir við þrjár lóðir Orkuveitu Reykjavíkur (OR) við Bæjarháls og Réttarháls og endanlegur kostnaður við lóðirnar liggur ekki fyrir, að því er fram kemur í fréttatilkyningu Guðmundar Þóroddssonar, forstjóra OR, vegna fréttaviðtals... Meira
10. júní 2005 | Innlendar fréttir | 291 orð | ókeypis

Enn talsverðar uppgreiðslur íbúðalána

Eftir Hjálmar Jónsson hjalmar@mbl.is DREGIÐ hefur úr uppgreiðslum íbúðalána hjá Íbúðalánasjóði í samanburði við það sem var á síðari hluta síðasta árs, en þær er engu að síður ennþá talsverðar að sögn Guðmundar Bjarnasonar, forstjóra Íbúðalánasjóðs. Meira
10. júní 2005 | Innlendar fréttir | 160 orð | ókeypis

Erlendar skuldir aldrei meiri

ERLENDAR skuldir þjóðarinnar hafa tvöfaldast á ríflega tveimur árum, nema nú hátt í 2.000 milljörðum króna og hafa aldrei verið hærri. Meira
10. júní 2005 | Innlendar fréttir | 175 orð | 1 mynd | ókeypis

Fífilbrekkuhátíð

FÍFILBREKKUHÁTÍÐ verður haldin öðru sinni nú á sunnudag, 12. júní að Hrauni í Öxnadal, fæðingarstað Jónasar Hallgrímssonar. Hátíðin, sem hefst kl. 14, er að þessu sinni helguð jarðargróða og jarðarbótum. Meira
10. júní 2005 | Innlendar fréttir | 90 orð | ókeypis

Flýta gatnagerð

FRAMKVÆMDARÁÐ hefur samþykkt að bjóða út allan 2. skipulagsáfangann í Naustahverfi þannig að öllu verkinu verði lokið vorið 2006 og fyrri áfanga lokið í október 2005 . Meira
10. júní 2005 | Innlendar fréttir | 80 orð | 1 mynd | ókeypis

Fornbílasýning í Fjöl- skyldu- og húsdýragarðinum

FORNBÍLAKLÚBBURINN verður með árlega bílasýningu sína í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum í Reykjavík laugardaginn 11. júní. Garðurinn er opinn frá kl. 10.00 til 18.00. Meira
10. júní 2005 | Innlendar fréttir | 174 orð | ókeypis

Frjálslegur götumarkaður í Rúgbrauði

Rúgbrauðið, sem er frjálslegur götumarkaður í göngugötunni Hafnarstræti á Akureyri, verður opnaður í dag, 10. júní klukkan 12 á hádegi. Áhersla verður lögð á íslenska menningu, tónlist og kvikmyndir, en fyrst og fremst íslenska hönnun. Meira
10. júní 2005 | Innlendar fréttir | 79 orð | ókeypis

Gefa út innkaupakort | Húsavíkurbær hefur gefið út innkaupakort til...

Gefa út innkaupakort | Húsavíkurbær hefur gefið út innkaupakort til þeirra sem annast innkaup fyrir bæinn. Jafnframt verða gerðir samningar við verslanir og þjónustufyrirtæki. Fyrsti samningurinn hefur verið gerður við Bókaverslun Þórarins Stefánssonar. Meira
10. júní 2005 | Innlendar fréttir | 303 orð | ókeypis

Gera þarf umhverfismat vegna álvers Alcoa

Eftir Guðna Einarsson gudni@mbl.is HÆSTIRÉTTUR Íslands ógilti í gær úrskurð umhverfisráðherra frá 15. apríl 2003 varðandi ákvörðun Skipulagsstofnunar frá 20. desember 2002 um að ekki þyrfti umhverfismat vegna álvers Alcoa í Reyðarfirði. Meira
10. júní 2005 | Innlendar fréttir | 588 orð | 2 myndir | ókeypis

Hannes býður sátt með endurútgáfu fyrsta bindis

Eftir Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl. Meira
10. júní 2005 | Erlendar fréttir | 94 orð | 1 mynd | ókeypis

Haradinaj laus úr haldi

RAMUSH Haradinaj, fyrrverandi forsætisráðherra Kosovo, kom aftur heim til Pristina í gær en hann hefur verið ákærður fyrir stríðsglæpi af Alþjóða stríðsglæpadómstólnum í Haag. Meira
10. júní 2005 | Erlendar fréttir | 461 orð | 1 mynd | ókeypis

Hart sótt að Cherie Blair

Eftir Birnu Önnu Björnsdóttur bab@mbl.is CHERIE Blair, eiginkona Tonys Blair, forsætisráðherra Bretlands, situr þessa dagana undir ásökunum í heimalandi sínu þess efnis að hún hafi misnotað stöðu sína sem forsætisráðherrafrú til að ná sér í aukapening. Meira
10. júní 2005 | Innlendar fréttir | 105 orð | 1 mynd | ókeypis

Hillir undir hjólreiða- og göngustíg yfir nesið

Egilsstaðir | Hrafndís B. Einarsdóttir var á fleygiferð eftir Egilsstaðanesinu með ungan son sinn, Gísla Mar, í aftanívagni um helgina. Meira
10. júní 2005 | Innlendar fréttir | 133 orð | ókeypis

Hitafundur í Landakoti

HART var deilt á almennum fundi skólastjórnar, kennara og foreldra í Landakotsskóla í gærkvöldi en málefni skólans hafa verið mikið til umræðu síðustu daga. Meira
10. júní 2005 | Innlendar fréttir | 146 orð | 1 mynd | ókeypis

Hliðarvagninn tekur í

Akureyri | Kraftakarlinn Torfi Ólafsson er mikill áhugamaður um mótorhjól, enda einn af stofnendum Sniglanna og með félagsnúmer 54. Meira
10. júní 2005 | Innlendar fréttir | 128 orð | 1 mynd | ókeypis

Hugmynd um stórt glerhýsi í miðbænum

Egilsstaðir | Byggingafyrirtækið Rendita ehf. hefur sótt um byggingarleyfi fyrir 8.900 fermetra verslunar- og skrifstofuhúsnæðis á Kaupvangi 2-4 á Egilsstöðum, gegnt húsi Kaupfélag Héraðsbúa. Meira
10. júní 2005 | Innlendar fréttir | 229 orð | ókeypis

Hyggst ekki virða tilmæli um flutning

LÖGMAÐUR sr. Hans Markúsar Hafsteinssonar, sóknarprests Garðasóknar, hefur ritað biskupi Íslands, Karli Sigurbjörnssyni, bréf þar sem biskup er lýstur vanhæfur til að fjalla um mál prestsins. Meira
10. júní 2005 | Innlendar fréttir | 230 orð | 1 mynd | ókeypis

Hæsta aðaleinkunn í sögu ML

BRAUTSKRÁNING fór nýlega fram frá Menntaskólanum að Laugarvatni, eða 21. maí. Er það nokkru fyrr en undanfarin ár og kom til vegna skólaheimsóknar starfsmanna ML til Oxford og fleiri staða í Englandi, skv. upplýsingum skólans. Meira
10. júní 2005 | Innlendar fréttir | 389 orð | 1 mynd | ókeypis

Hæstiréttur ógilti úrskurð ráðherra

HÆSTIRÉTTUR Íslands staðfesti í gær niðurstöðu Héraðsdóms Reykjavíkur, frá 12. janúar í vetur, og ógilti úrskurð umhverfisráðherra frá 15. apríl 2003 varðandi ákvörðun Skipulagsstofnunar frá 20. Meira
10. júní 2005 | Innlendar fréttir | 112 orð | ókeypis

Íslenskur bótaréttur kortlagður

HÁSKÓLINN í Reykjavík og Tryggingastofnun ríkisins hafa skrifað undir samstarfssamning sem hefur að markmiði að efla rannsóknir og kennslu á sviði almannatryggingaréttar við HR, með sérstakri áherslu á sjúkra- og slysatryggingar. Meira
10. júní 2005 | Innlendar fréttir | 91 orð | 1 mynd | ókeypis

Ísselur í undraveröld Jökulsárlóns

Þessi selur synti makindalega um Jökulsárlón á Breiðamerkursandi í gær með ísjaka í baksýn sem virðist hafa tekið á sig form selsins. Silvia Schukraft, starfsmaður Jökulsárlóns ehf. Meira
10. júní 2005 | Innlendar fréttir | 352 orð | 1 mynd | ókeypis

Kanna aksturslag ungra ökumanna

Eftir Brján Jónasson brjann@mbl. Meira
10. júní 2005 | Innlendar fréttir | 92 orð | ókeypis

Kárahnjúkavirkjun | Tímamót urðu í virkjunarframkvæmdunum við Kárahnjúka...

Kárahnjúkavirkjun | Tímamót urðu í virkjunarframkvæmdunum við Kárahnjúka á dögunum, þegar fyrsta sniglinum var komið á sinn stað í stöðvarhússhvelfingunni í Valþjófsstaðarfjalli. Meira
10. júní 2005 | Innlendar fréttir | 97 orð | 1 mynd | ókeypis

Kroppað um lágnættið

Það dylst engum að tíðin fer batnandi eftir kaldan vorþræsing. Gróður hefur tekið við sér og eru nú til dæmis aspir sem óðast að laufgast á Egilsstöðum. 2. júní var meðalblómgunartími birkis á Héraði, en birkið er nú rétt farið af stað. Meira
10. júní 2005 | Innlendar fréttir | 322 orð | ókeypis

Kvennahlaupið er á morgun

KVENNAHLAUP ÍSÍ fer fram á hátt í 100 stöðum á landinu á morgun en einnig er hlaupið í ýmsum löndum nær og fjær. Kvennahlaupið er fjölmennasti íþróttaviðburður sem haldinn er á Íslandi en árlega taka um 18.000 konur á öllum aldri þátt í því. Meira
10. júní 2005 | Innlendar fréttir | 178 orð | ókeypis

Kynning á Evróvísi á Ísafirði

Á VEGUM ESB er rekin upplýsingaveita - Eurodesk eða Evróvísir - sem hefur þann tilgang að miðla tilkynningum um styrki, nám og störf erlendis til þeirra sem starfa að æskulýðsmálum í álfunni. Meira
10. júní 2005 | Innlendar fréttir | 741 orð | 1 mynd | ókeypis

Lagalegan grunn álversins vantar

HJÖRLEIFUR Guttormsson telur dóm Hæstaréttar afar mikilvægan. Hann hafi verulega þýðingu fyrir stöðu umhverfisréttar í landinu, með tilliti til almenns samhengis málsins. Hæstiréttur hafi staðfest niðurstöðu héraðsdóms. Meira
10. júní 2005 | Innlendar fréttir | 618 orð | 1 mynd | ókeypis

Landeigendur telja brotið á rétti sínum

Eftir Svavar Knút Kristinsson svavar@mbl.is Garðabær | Eigendur jarðarinnar Selskarðs hafa mótmælt harðlega upptöku lands sem er hluti af beitarrétti jarðarinnar, en nokkuð land hefur þegar farið undir framkvæmdir og byggingar á vegum Garðabæjar. Meira
10. júní 2005 | Innlendar fréttir | 98 orð | ókeypis

Leiðrétt

Samvinna starfsfólks og foreldrafélags skólans Í FRÉTT um vor- og afmælishátíð Mýrarhúsaskóla í blaðinu í gær var ranglega fullyrt að aðeins Foreldrafélag skólans stæði að vor- og afmælishátíðinni sem fram fór í skólanum fyrr í vikunni. Meira
10. júní 2005 | Innlendar fréttir | 1182 orð | 1 mynd | ókeypis

Lenti framan á fulllestuðum fóðurflutningabíl

Eftir Brján Jónasson brjann@mbl.is "FÓLK sem er úti í umferðinni ætti að prófa að hugsa skrefið, sem það er að fara að taka, einum leik lengra, eins og gert er í skák. Meira
10. júní 2005 | Innlendar fréttir | 309 orð | 1 mynd | ókeypis

Með öðru hugarfari í umferðina

Eftir Brján Jónasson brjann@mbl.is EINAR Rúnar Einarsson var heppinn. Bíll hans lenti framan á fulllestuðum fóðurflutningabíl í brekkunni við Litlu kaffistofuna seint á síðasta ári. Meira
10. júní 2005 | Innlendar fréttir | 114 orð | ókeypis

Menntasvið tekur til starfa

Reykjavík | Nýtt Menntasvið Reykjavíkurborgar hefur tekið við starfsemi Leikskóla Reykjavíkur og Fræðslumiðstöðvar Reykjavíkur. Skrifstofa Menntasviðs verður í Miðbæjarskólanum, Fríkirkjuvegi 1. Meira
10. júní 2005 | Innlendar fréttir | 210 orð | 1 mynd | ókeypis

Metaðsókn í meistaranám

UMSÓKNARFRESTUR um meistaranám í viðskipta- og hagfræðideild Háskóla Íslands rann út 15. apríl sl. Fjöldi umsókna sló öll fyrri met, en umsóknirnar urðu á fjórða hundrað þegar upp var staðið. Meira
10. júní 2005 | Innlendar fréttir | 795 orð | 2 myndir | ókeypis

Mikið landflæmi opnast til uppgræðslu og skógræktar

Eftir Helga Bjarnason helgi@mbl.is Krýsuvík | Lokið er girðingu beitarhólfs fyrir sauðfé Grindvíkinga og fleiri fjáreigenda upp af Krýsuvík og verður fyrsta fénu sleppt þar til beitar í dag. Meira
10. júní 2005 | Innlendar fréttir | 115 orð | ókeypis

Mikil aukning í greiðslukortaveltu í ár

INNLEND greiðslukortavelta (samanlögð kredit- og debetkort) jókst um 19,2% á tímabilinu janúar-apríl miðað við sama tíma í fyrra, að því er kemur fram í Vegvísi greiningardeildar Landsbanka Íslands. Meira
10. júní 2005 | Innlendar fréttir | 77 orð | 1 mynd | ókeypis

Minnisvarði um drukknaða sjómenn

Vopnafjörður | Afhjúpaður hefur verið minnisvarði um vopnfirska sjómenn sem drukknað hafa. Er hann reistur í minningu Þorsteins Jóns Björgólfssonar sem fórst með báti sínum Þernu ÁR 22, 20 mars 1981. Meira
10. júní 2005 | Innlendar fréttir | 533 orð | 2 myndir | ókeypis

Mjög gott í Meðalfellsvatni

VEIÐI er hafin á Arnarvatnsheiði nyrðri en að sunnanverðu hefst veiðin ekki fyrr en 15. júní, eða um miðja næstu viku. Engu að síður hafa veiðimenn stolist á heiðina að sunnanverðu og um helgina voru tveir gómaðir og kærðir við Arnarvatn litla. Meira
10. júní 2005 | Innlendar fréttir | 155 orð | 1 mynd | ókeypis

Móðir ungbarns strandaglópur

FÆREYSK móðir, sem var farþegi Norrönu á leið frá Noregi til Færeyja, varð um stund viðskila við fjögurra mánaða gamalt barn sitt um borð þegar skipið lagði upp frá Bergen í vikunni. Meira
10. júní 2005 | Erlendar fréttir | 351 orð | ókeypis

N-Kórea verður varin með kjarnorkuvopnum

Washington. AFP.| Norður-Kórea ræður yfir kjarnorkusprengjum og er að smíða fleiri slíkar, að því er aðstoðarutanríkisráðherra landsins, Kim Gye Gwan, greindi frá í sjónvarpsviðtali í Bandaríkjunum á miðvikudagskvöld. Meira
10. júní 2005 | Innlendar fréttir | 212 orð | 1 mynd | ókeypis

Ný Íslandskort frá Landmælingum Íslands

LANDMÆLINGAR Íslands hafa gefið út nokkur ný kort, ferðakort af Íslandi í mælikvarðanum 1:500.000, ferðakort af landinu öllu í þremur hlutum í mælikvarðanum 1:250.000 og í þriðja lagi sérkort af Suðvesturlandi í mælikvarðanum 1:75.000. Meira
10. júní 2005 | Innlendar fréttir | 125 orð | ókeypis

Ný námsbraut í Borgarholtsskóla

Í HAUST býður Borgarholtsskóli upp á dreifnám í upplýsinga- og margmiðlunartækni sem er sérsniðið að þörfum þeirra sem eru í vinnu eða öðru námi. Námið nýtist öllum sem vilja ná tökum á upplýsingatækninni til marksækinnar miðlunar. Meira
10. júní 2005 | Innlendar fréttir | 92 orð | 1 mynd | ókeypis

Nýr gosbrunnur í Tjörninni

Miðborgin | Kveikt var formlega á nýja gosbrunninum í Tjörninni í gær. Gamli gosbrunnurinn, sem þáverandi sendiherra Bandaríkjanna gaf borginni 1980, var búinn að skila sínu og var ákveðið að kaupa nýjan í hans stað. Meira
10. júní 2005 | Innlendar fréttir | 37 orð | ókeypis

Nýtt fjölbýli | Skóflustunga var í gær tekin á Reyðarfirði að sex hæða...

Nýtt fjölbýli | Skóflustunga var í gær tekin á Reyðarfirði að sex hæða fjölbýlishúsi fyrir aldraða. Í húsinu verða 22 þjónustuíbúðir, félagsmiðstöð og þjónusta frá sveitarfélaginu. Leiguíbúðir í Fjarðabyggð byggja og hafa þegar selt um helming... Meira
10. júní 2005 | Erlendar fréttir | 749 orð | 2 myndir | ókeypis

Ógnandi sérsveitarmenn aka um göturnar

david@mbl.is: "Eþíópískar sérsveitir skutu 26 mótmælendur til bana á miðvikudag. Ragnar Schram, sem býr í Addis Ababa, segir íbúa borgarinnar óttaslegna. Davíð Logi Sigurðsson sló á þráðinn til hans og bað hann um að lýsa ástandinu." Meira
10. júní 2005 | Erlendar fréttir | 85 orð | ókeypis

"Höfum heyrt mjög ljótar sögur"

MIKIL spenna er í Addis Ababa, höfuðborg Eþíópíu, í kjölfar þess að sérsveitir yfirvalda skutu a.m.k. 26 meinta stjórnarandstæðinga til bana í borginni á miðvikudag. Meira
10. júní 2005 | Erlendar fréttir | 140 orð | 1 mynd | ókeypis

"Keyrðu" frá Kúbu til Flórída á leigubíl

ÞRETTÁN Kúbumenn ferðuðust fyrr í vikunni frá heimalandi sínu til Flórída á gömlum leigubíl sem breytt hafði verið í bát og bíða þess nú að fá landvistarleyfi í Bandaríkjunum. Meira
10. júní 2005 | Innlendar fréttir | 235 orð | ókeypis

"Mikil viðurkenning fyrir okkur"

EVRÓPURÁÐIÐ hefur boðið Braga Guðbrandssyni, forstjóra Barnaverndarstofu, að halda einn aðalfyrirlestra á fjölþjóðlegri ráðstefnu sem haldin verður í Ljubljana í Slóveníu í júlí. Meira
10. júní 2005 | Innlendar fréttir | 295 orð | 1 mynd | ókeypis

Ráðherrar með 825 til 915 þúsund á mánuði

KJARADÓMUR úrskurðaði í gær um 2% hækkun launa helstu embættismanna þjóðarinnar frá 1. júlí. Þannig verða laun forseta Íslands 1.534.040 kr. á mánuði, forsætisráðherra fær 915.162 krónur og aðrir ráðherrar 825.424 kr. Meira
10. júní 2005 | Innlendar fréttir | 75 orð | 1 mynd | ókeypis

Ráðinn byggingarfulltrúi | Bæjarráð Reykjanesbæjar hefur samþykkt að...

Ráðinn byggingarfulltrúi | Bæjarráð Reykjanesbæjar hefur samþykkt að ráða Einar Júlíusson í stöðu byggingarfulltrúa. Sjö sóttu um starfið. Heiðar Ásgeirsson sem gegnt hefur starfinu undanfarin ár lét af störfum fyrr í vikunni. Meira
10. júní 2005 | Innlendar fréttir | 191 orð | 1 mynd | ókeypis

Reynt að lokka þorsk af rækjuslóð

REYNT er að laða þorsk af hefðbundinni rækjuslóð með því að gefa honum æti annars staðar í rannsóknarverkefni sem nú stendur yfir í Arnarfirði. Meira
10. júní 2005 | Innlendar fréttir | 176 orð | ókeypis

Ríkisendurskoðun kannar hæfi forsætisráðherra

RÍKISENDURSKOÐANDI hefur ákveðið að láta kanna hvort Halldór Ásgrímsson forsætisráðherra hafi verið vanhæfur til að taka ákvarðanir um sölu ríkisbankanna á sínum tíma vegna eignatengsla og vensla við þau félög sem keyptu Búnaðarbankann. Meira
10. júní 2005 | Erlendar fréttir | 300 orð | ókeypis

Serbum veitt aðstoð á ný

Belgrad. AFP.| Bandaríkjamenn hafa ákveðið að veita Serbíu og Svartfjallalandi fjárhagsaðstoð á nýjan leik. Meira
10. júní 2005 | Innlendar fréttir | 582 orð | 1 mynd | ókeypis

Skemmtilegt, gefandi og fjölbreytt nám

Eftir Margréti Þóru Þórsdóttur maggath@mbl. Meira
10. júní 2005 | Innlendar fréttir | 261 orð | ókeypis

Skírn og gifting í boði

Eftir Margréti Þóru Þórsdóttur maggath@mbl.is ÍBÚAR á Akureyri verða vaktir að morgni þjóðhátíðardagsins, 17. júní, með því að blómabíllinn mun aka um götur bæjarins á nýjan leik, en sú var venjan í eina tíð. Meira
10. júní 2005 | Innlendar fréttir | 179 orð | ókeypis

Skrifar umhverfisráðherra Breta vegna Sellafield

SIGRÍÐUR Anna Þórðardóttir umhverfisráðherra hefur sent Margaret Beckett umhverfisráðherra Bretlands bréf vegna lekans í kjarnorkuendurvinnslustöðinni í Sellafield. Meira
10. júní 2005 | Innlendar fréttir | 59 orð | ókeypis

Skutulandapar á Snæfellsnesi | Þrettán manna hópur fór í...

Skutulandapar á Snæfellsnesi | Þrettán manna hópur fór í fuglaskoðunarferð hringinn í kringum Snæfellsnes síðastliðinn laugardag, í boði Náttúrustofu Vesturlands. Meira
10. júní 2005 | Innlendar fréttir | 82 orð | 1 mynd | ókeypis

Sólskógar á Reyðarfirði

Reyðarfjörður | Gróðrarstöðin Sólskógar ehf. hefur opnað útibú að Hjallaleiru 1, sunnan hringtorgsins á Reyðarfirði. Meira
10. júní 2005 | Innlendar fréttir | 51 orð | ókeypis

Starfsþj álfun | Íþrótta- og tómstundaráði Akurerarbæjar hefur borist...

Starfsþj álfun | Íþrótta- og tómstundaráði Akurerarbæjar hefur borist erindi frá formanni svæðisráðs Svæðisvinnu-miðlunar Norðurlands eystra, þar sem óskað er eftir viðræðum við Akureyrarbæ um stofnun á starfsþjálfunarsetri sem hefði það markmið að gefa... Meira
10. júní 2005 | Erlendar fréttir | 623 orð | 1 mynd | ókeypis

Stjörnur í Hollywood vilja snúa vörn í sókn

Eftir Davíð Loga Sigurðsson david@mbl. Meira
10. júní 2005 | Innlendar fréttir | 96 orð | 1 mynd | ókeypis

Stórsýning í tískunni

Undirbúningur var í fullum gangi í Skautahöllinni í Laugardal í gærkvöldi fyrir stóra tískusýningu sem verður þar í kvöld á vegum Mosaic Fashions. Meira
10. júní 2005 | Innlendar fréttir | 57 orð | ókeypis

Tækniháskólinn brautskráir í síðasta sinn

SÍÐASTA brautskráning frá Tækniháskóla Íslands fer fram laugardaginn 11. júní kl. 16.15 í Grafarvogskirkju. Sem kunnugt er hefur skólinn verið sameinaður Háskólanum í Reykjavík. Að þessu sinni útskrifast 59 nemendur úr öllum deildum skólans. Meira
10. júní 2005 | Innlendar fréttir | 285 orð | 1 mynd | ókeypis

Um 20% meiri úrgangur frá fyrirtækjum fyrstu mánuði ársins

Eftir Brján Jónasson brjann@mbl. Meira
10. júní 2005 | Innlendar fréttir | 102 orð | ókeypis

Um skáldskap

Davíð Hjálmar Haraldsson á Akureyri bregður ljósi á skáldskapinn: Hæpið klám og háðið beitt hagir yrkja víða en andrík ljóð um ekki neitt aðeins skáldin smíða. Meira
10. júní 2005 | Innlendar fréttir | 418 orð | 1 mynd | ókeypis

Undirbúningur hafinn vegna nýs mats

"ÞAÐ er skilningur okkar og þeirra sem við höfum leitað til að dómurinn hafi ekki áhrif á framkvæmdir," sagði Tómas Már Sigurðsson, forstjóri Alcoa Fjarðaáls sf. Hann segir fyrirtækið ávallt hafa farið eftir lögum um mat á umhverfisáhrifum. Meira
10. júní 2005 | Innlendar fréttir | 130 orð | 1 mynd | ókeypis

Vala Flosadóttir hættir keppni

VALA Flosadóttir, bronsverðlaunahafi í stangarstökki á Ólympíuleikunum í Sydney árið 2000, hefur ákveðið að hætta keppni. "Á síðustu árum hef ég vonast til að geta stokkið hærra og á stundum þykir mér að ég hefði getað gert betur. Meira
10. júní 2005 | Innlendar fréttir | 773 orð | 1 mynd | ókeypis

Vegir verða skilgreindir

Eftir Rúnar Pálmason runarp@mbl.is Kort yfir leyfilega vegi hugsanlega til eftir tvö ár Í umræðu um utanvegaakstur hefur komið fram að ekki eru allir sammála um hvað telst vera vegur. Meira
10. júní 2005 | Innlendar fréttir | 165 orð | 1 mynd | ókeypis

Vilja samkeppni um skipulag miðbæjar Álftaness

HÓPUR íbúa á Álftanesi hefur síðustu daga gengist fyrir söfnun undirskrifta til að skora á skipulagsyfirvöld Álftaness að efna til samkeppni meðal arkitekta um skipulag miðbæjar Álftaness. Meira
10. júní 2005 | Innlendar fréttir | 135 orð | ókeypis

Vitni vantar að slysi á Bíldshöfða

HINN 6. júní sl. um kl. 14.26 varð hjólreiðaslys á Bíldshöfða á móts við Bílasölu Guðfinns. Varð það með þeim hætti að reiðhjóli var ekið vestur Bíldshöfða á gangstétt sunnan akbrautarinnar. Meira
10. júní 2005 | Innlendar fréttir | 49 orð | 1 mynd | ókeypis

Öslað eftir læknum

Leirársveit | Vatnið dregur börnin gjarnan að. Nokkrir krakkar af Skaganum voru ánægð þegar þau komust í læk í Leirársveit sem nefndur er Geldingaá. Elísa Svala Elvarsdóttir, Unnur Ýr Haraldsdóttir og Maren Leósdóttir ösluðu í gegnum rörið. Meira

Ritstjórnargreinar

10. júní 2005 | Staksteinar | 272 orð | 2 myndir | ókeypis

Eins og hvert annað fyrirtæki

Sigrún Elsa Smáradóttir, varaformaður stjórnar Orkuveitu Reykjavíkur, skrifar í Fréttablaðið í gær og segir þar m.a. Meira
10. júní 2005 | Leiðarar | 275 orð | ókeypis

Gildi lyfjagagnagrunns

Lyfjagagnagrunnur landlæknis hefur leitt til þess að nú er virkara eftirlit með ávísunum á ávanabindandi lyf og auðveldara að sjá hvort eitthvað óeðlilegt er á ferðinni. Meira
10. júní 2005 | Leiðarar | 557 orð | ókeypis

Óvirðing við umboðsmann

Umboðsmaður Alþingis hefur allt frá stofnun embættisins glímt við tregðu framkvæmdavaldsins, sem honum er falið að hafa eftirlit með, til að veita honum upplýsingar. Meira

Menning

10. júní 2005 | Hönnun | 298 orð | 1 mynd | ókeypis

Aldir upp í norska húsgagnaiðnaðinum

SUMARSÝNING Hönnunarsafns Íslands við Garðatorg á húsgögnum eftir tvíeykið Steinar Hindenes og Dave Vikören frá Bergen, sem nefna fyrirtæki sitt Sirkús, verður opnuð laugardag. Tilefni sýningarinnar er m.a. 100 ára sjálfstæðisafmæli Norðmanna. Meira
10. júní 2005 | Fólk í fréttum | 258 orð | 1 mynd | ókeypis

Á puttanum í sumar

Undur og stórmerki gerast enn, Bylgjulestin er öll. Í mörg ár var þessi skari tónlistarmanna, skemmtikrafta og útvarpsmanna sem ferðaðist um landið, einn af fáum ljósgeislum íslenskrar dægurmenningar á landsbyggðinni. Meira
10. júní 2005 | Tónlist | 723 orð | 1 mynd | ókeypis

Árin hafa verið ævintýri líkust

Eftir Ingu Maríu Leifsdóttur ingamaria@mbl.is "ÉG STOFNAÐI kórinn 22. nóvember árið 1965 klukkan hálffimm," segir Egill Friðleifsson kórstjóri þegar við spjöllum saman yfir kaffibolla á fallegu heimili hans í Hafnarfirðinum. Meira
10. júní 2005 | Tónlist | 360 orð | 1 mynd | ókeypis

Bandíttabardagi

Eftir Höskuld Ólafsson hoskuldur@mbl.is Í fyrradag kom út fyrsta breiðskífa hljómsveitarinnar Hudson Wayne og ber hún heitið The Battle of the Bandidos . Meira
10. júní 2005 | Myndlist | 131 orð | ókeypis

Biblíuverkefni á Norðurbryggju

OPNUÐ verður á Norðurbryggju í Kaupmannahöfn í dag sýning á 125 verkum eftir nemendur úr Norður-Atlantshafslöndum, Noregi og Danmörku, er sýna þjáningu, dauða og upprisu frelsarans. Sex bekkjardeildir 6. og 7. Meira
10. júní 2005 | Menningarlíf | 192 orð | 1 mynd | ókeypis

Byggja upp nýtt svið, Kassann

ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ og Landsbanki Íslands hafa gert með sér sex ára samstarfssamning. Meira
10. júní 2005 | Tónlist | 204 orð | ókeypis

Cikada-sveitin hlutskörpust

NORSKA kammersveitin Cikada hlýtur Tónlistarverðlaun Norðurlandaráðs árið 2005. Meira
10. júní 2005 | Kvikmyndir | 376 orð | ókeypis

Ferðalag til fortíðar

Heimildarmynd. Leikstjórn og handrit: Lars Johansson. 88 mín. Danmörk. 2005. Meira
10. júní 2005 | Fólk í fréttum | 413 orð | 2 myndir | ókeypis

Fólk

Leikkonan Nicole Kidman , fyrrum eiginkona Tom Cruise , neitar að tjá sig um samband hans og lei kkonunnar Katie Holmes sem mikið hefur verið fjallað um í fjölmiðlum að undanförnu. Meira
10. júní 2005 | Fjölmiðlar | 430 orð | 3 myndir | ókeypis

Fólk folk@mbl.is

Blaðamönnum sem ætla að taka viðtalvið Angelinu Jolie um nýjustu kvikmynd hennar hefur verið tjáð að þeir eigi á hættu að verða lögsóttir ef þeir spyrji stjörnuna persónulegra spurninga. Meira
10. júní 2005 | Leiklist | 98 orð | ókeypis

Föstudagsflipp Hins hússins

Föstudagur 10. júní kl. 13-15 Listasafn Reykjavíkur - tónlistarhópurinn Drýas heldur tónleika. Lækjartorg - Listahópurinn Siggi verður með fróðleiksvél og býður gestum og gangandi upp á ókeypis fróðleik. Meira
10. júní 2005 | Kvikmyndir | 237 orð | 1 mynd | ókeypis

Hjónaband í hremmingum

Á YFIRBORÐINU eru John og Jane Smith venjuleg úthverfahjón í venjulegu úthverfahjónabandi. En ekki er allt sem sýnist, bæði eru þau að fela leyndarmál sem þau dræpu fyrir að varðveita. Meira
10. júní 2005 | Kvikmyndir | 357 orð | ókeypis

Hressandi fjölbreytni

Á DAGSKRÁNNI voru fimm stuttmyndir frá öllum hornum heimsins. Myndirnar voru skemmtilega valdar saman, allt vandaðar myndir en sérlega ólíkar að efni og efnistökum. Meira
10. júní 2005 | Tónlist | 497 orð | 2 myndir | ókeypis

Innipúkinn Jonathan Richman

Bandaríski tónlistarmaðurinn Jonathan Richman verður meðal flytjenda á Innipúkanum, einkar áhugaverðri tónlistarhátíð sem haldin verður í Reykjavík um verslunarmannahelgina. Meira
10. júní 2005 | Myndlist | 379 orð | 4 myndir | ókeypis

Ísland hefur skapað vitsmunalegan dragsúg

Eftir Ingu Maríu Leifsdóttur ingamaria@mbl.is FJÓRIR íslenskir myndlistarmenn eiga verk á sýningunni Samtímaskúlptúr á Norðurlöndum 1980-2005, sem nú stendur yfir í menningarmiðstöðinni í Wanås í Svíþjóð. Meira
10. júní 2005 | Myndlist | 576 orð | 1 mynd | ókeypis

Leikið allt til dauðans

Til 29. júlí. Opið fimmtudaga frá kl. 15-17 og eftir samkomulagi. Meira
10. júní 2005 | Tónlist | 73 orð | 1 mynd | ókeypis

Lifandi raftónlist

NÝ RÖÐ klúbbakvölda og tónleika sem gengur undir yfirskriftinni "Elektrólæf" hefst í kvöld á Nasa á vegum tónleikaskipuleggjandans Hr. Örlygs. Á þessu fyrsta kvöldi koma m.a. fram tveir þrælvanir danskir plötusnúðar; Trentemöller og T.O.M. Meira
10. júní 2005 | Fólk í fréttum | 60 orð | 1 mynd | ókeypis

Madonna biður sér hljóðs

POPPSTJARNAN og nú rithöfundurinn Madonna sussar hér á fréttamenn sem samankomnir eru vegna útgáfu nýjustu bókar söngkonunnar. Bókin ber heitið Lotsa De Casha og er ætluð börnum líkt og fyrri ritverk Madonnu en þetta er hennar fimmta bók. Meira
10. júní 2005 | Fólk í fréttum | 177 orð | ókeypis

Menningarhátíð Seltjarnarness

Föstudagur 10. júní 15:00 Bókasafn Seltjarnarness. Setning menningarhátíðar. Sólveig Pálsdóttir, formaður menningarnefndar, setur hátíðina. Opnun myndlistarsýningar leikskólabarna á Seltjarnarnesi. Meira
10. júní 2005 | Kvikmyndir | 181 orð | 1 mynd | ókeypis

Naflaskoðun samfélagsins

ÞESSI heimildarmynd fjallar um vinsælustu klámmynd allra tíma en Deep Throat var gerð árið 1972 fyrir 1,6 milljónir króna en hefur halað inn meira en 39 milljarða króna á heimsvísu. Meira
10. júní 2005 | Tónlist | 283 orð | 1 mynd | ókeypis

Norræn gyðingatónlist

Eftir Höskuld Ólafsson hoskuldur@mbl.is HRÓÐUR klezmer- tónlistar hefur líklega borist lengst með brúðkaupslaginu Hava Nagila sem flestir ættu að þekkja hér á landi en klezmer- tónlist er þjóðlagatónlist gyðinga frá Austur-Evrópu. Meira
10. júní 2005 | Fjölmiðlar | 136 orð | 1 mynd | ókeypis

Ótrúlegt en satt!

Í sjónvarpsþættinum Ripley's Believe it or Not! er ferðast um víða veröld og fjallað um sérstaka og óvenjulega einstaklinga og aðstæður. Meira
10. júní 2005 | Myndlist | 174 orð | 1 mynd | ókeypis

Samsýning í Klink & Bank

SÝNINGIN TourdeForce verður opnuð í dag klukkan 19.30 í Klink og Bank, Brautarholti. Meira
10. júní 2005 | Kvikmyndir | 157 orð | 1 mynd | ókeypis

Sá Stjörnustríð í sólarhring

NÍTJÁN ára gamall Vestmannaeyingur, Franz Viktor Kjartansson, gerði sér lítið fyrir og horfði samfleytt í heilan sólarhring á nýju Stjörnustríðs-myndina, Hefnd Sithsins, helgina sem myndin var frumsýnd. Meira
10. júní 2005 | Tónlist | 257 orð | 1 mynd | ókeypis

Svensen og Hallfunkel snúa aftur

TÍU ár eru nú liðin frá því að veitingahúsið Gullöldin í Grafarvogi hóf starfsemi og af því tilefni verður þar efnt til afmælishátíðar nú um helgina. Meira
10. júní 2005 | Bókmenntir | 112 orð | 1 mynd | ókeypis

Sýning á norrænu bókbandi

FORSETI Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, mun opna sýninguna Norrænt bókband 2005 í bókasal Þjóðmenningarhússins í dag kl. 17. Á sýningunni er áttatíu og eitt verk eftir jafnmarga bókbindara frá Norðurlöndunum. Meira
10. júní 2005 | Myndlist | 86 orð | 1 mynd | ókeypis

Sýning á vinnustofu Tolla

Í TENGSLUM við menningarhátíð Seltjarnarnesbæjar, 10. til 12. júní, býður Bónus Seltirningum og öðrum landsmönnum upp á myndlistarsýningu á vinnustofu Tolla að Austurströnd 5 frá kl. 17 til 20 í dag. Sýningin verður formlega opnuð í dag kl. Meira
10. júní 2005 | Dans | 111 orð | 1 mynd | ókeypis

Tangó í Kramhúsinu

Kramhúsið | Tangódansararnir Cecilia Pugin og Mariano Galeano frá Argentínu koma nú um helgina og kenna það allra nýjasta í tangódansi í Kramhúsinu. Margir muna eflaust eftir Ceciliu en hún kom hingað til lands á Listahátíð árið 2001. Meira
10. júní 2005 | Fólk í fréttum | 175 orð | 1 mynd | ókeypis

Ung og frískandi

KARL Lagerfeld ætlar að fara á markað með nýja fatalínu í Bandaríkjunum, sem verður bæði fyrir konur og karla. Nýja línan verður helmingi ódýrari en hönnunarlína hans Lagerfeld Gallery, sem fór af stað í París árið 1998. Meira
10. júní 2005 | Myndlist | 109 orð | ókeypis

Vinnustofur listamanna opnar

EFTIRFARANDI vinnustofur listamanna eru opnar í tengslum við menningarhátíð Seltjarnarness: Auður Sigurðardóttir myndlistarmaður Bergi, Vesturströnd 10, laugardag kl. 14-18. Gerður Guðmundsdóttir myndlistarmaður, Unnarbraut 18, laugardag kl. 14-18. Meira
10. júní 2005 | Kvikmyndir | 187 orð | ókeypis

Væntanlegar frumsýningar

STÓRMYNDASUMARIÐ er komið á fullan skrið og er hver stórmyndin á fætur annarri heimsfrumsýnd hér á landi. Hinn 15. júní verður það sjálf Batman Begins, sem tekin var að hluta hér á landi eins og flestir vita. Meira

Umræðan

10. júní 2005 | Aðsent efni | 577 orð | 1 mynd | ókeypis

Af áli, stáli og táli

Leifur Jónsson fjallar um stóriðju: "Hefur ein kynslóð ofvirkra hugmyndafræðinga íslenzkra leyfi til að virkja öll vatnsföll landsins?" Meira
10. júní 2005 | Aðsent efni | 845 orð | 1 mynd | ókeypis

Barnadrykkja, nei takk

Sigurður Ragnar Guðmundsson fjallar um áfengismál: "Félag áfengisráðgjafa, FÁR, sendi nýlega frá sér ályktun þar sem kallað er eftir stefnumótun í málefnum sem varða aukna drykkju barna og ungmenna." Meira
10. júní 2005 | Aðsent efni | 948 orð | 1 mynd | ókeypis

Einokun, falsanir og spilling

Kristinn Pétursson fjallar um fiskveiðistjórnun: "Ég tel að allt bendi til þess að við hefðum getað veitt 100 þúsund tonnum meira árlega síðustu ár." Meira
10. júní 2005 | Aðsent efni | 487 orð | 1 mynd | ókeypis

Góðir áhorfendur

Viðar Eggertsson fjallar um Íslensku leiklistarverðlaunin, Grímuna: "Þetta er uppskeru hátíð sviðslistanna á Íslandi, haldin í lok hvers leikárs." Meira
10. júní 2005 | Aðsent efni | 836 orð | 1 mynd | ókeypis

Hlutverk umhverfisins í mannrækt

Elín Ebba Ásmundsdóttir skrifar um lífsgæði: "Góð tengsl manna á milli eru ekki eingöngu undirstaða vellíðunar og góðrar heilsu heldur auka þau líka sjálfstraust, persónuþroska og ýta undir getuna til að vegna vel í lífinu." Meira
10. júní 2005 | Aðsent efni | 678 orð | 2 myndir | ókeypis

Meðferðarstörf og ráðgjöf - Þörf er á opinberu eftirliti

Sigrún Júlíusdóttir og Sæunn Kjartansdóttir fjalla um ráðgjöf: "Ráðgjafarhugtakið er orðið að einhvers konar safnkistu yfir allt sem nöfnum tjáir að nefna..." Meira
10. júní 2005 | Aðsent efni | 397 orð | 1 mynd | ókeypis

"Það var svo gaman"

Sólveig Pálsdóttir segir frá menningarlífi á Seltjarnarnesi og minnir á hátíð bæjarins sem er nú um helgina: "Það eru forréttindi að fá að upplifa slíka samstöðu og vilja til að leggja á sig vinnu til að skapa stemmningu og menningarlegt andrúmsloft í bænum." Meira
10. júní 2005 | Aðsent efni | 576 orð | 1 mynd | ókeypis

Reykjanesbær á réttri leið - líka í fjármálastjórnun

Steinþór Jónsson fjallar um fjárhag Reykjanesbæjar: "Það er ekki tilviljun að fólki fjölgi nú í Reykjanesbæ og að eftirspurn eftir lóðum hafi aldrei verið meiri." Meira
10. júní 2005 | Aðsent efni | 827 orð | 1 mynd | ókeypis

Var það innsláttarvilla eða ekki?

Jón Ármann Steinsson ritar opið bréf til Jóhanns Níelssonar, hrl., skiptastjóra Apple-umboðsins ehf.: "Embættisverk skiptaráðanda eru kjarninn í málaferlum um meint umboðssvik BA&V." Meira
10. júní 2005 | Aðsent efni | 458 orð | 1 mynd | ókeypis

Vatnsmýri - Suðurnes - Framtíðin

Hjálmar Árnason fjallar um skipulags- og samgöngumál: "Bessastaðahjáleið felur í sér að akstur úr miðbæ Reykjavíkur til Keflavíkurflugvallar ætti ekki að taka nema rúmar 30 mínútur." Meira
10. júní 2005 | Bréf til blaðsins | 332 orð | ókeypis

Veglagning um Arnkötludal er bráðnauðsynleg

Frá Guðmundi Björnssyni: "GÓÐUR heilsársvegur um Arnkötludal og Gauksdal er mjög mikilvægur fyrir íbúa á norðanverðum Vestfjörðum og á Ströndum. Þessi vegur mun stytta leiðina til Reykjavíkur um rúmlega 40 km." Meira
10. júní 2005 | Velvakandi | 401 orð | ókeypis

Velvakandi Svarað í síma 5691100 frá 10-12 og 13-15 | velvakandi@mbl.is

Stytting framhaldsskólans og sumarfrí grunnskólabarna ÉG vil taka undir orð Ólafar Jöru sem birti grein í Morgunblaðinu þann 6. júní síðastliðinn um styttingu framhaldsskólans. Þarna er verið að koma á óskiljanlegum breytingum. Meira
10. júní 2005 | Aðsent efni | 916 orð | 1 mynd | ókeypis

Verknám og bóknám

Örnólfur Thorlacius fjallar um menntamál: "Hvergi örlar á að fræðsluyfirvöld leiti að áhuga eða hæfni á sviði handmennta, að ekki sé minnst á listræna talentu." Meira
10. júní 2005 | Bréf til blaðsins | 604 orð | ókeypis

Þröngsýni og þekkingarleysi

Frá Steinari Loga Helgasyni: "FYRIR stuttu kom ég formlega út úr skápnum sem sósíalisti. Þetta gerðist í kjölfarið af því að ég var að lesa mér til um kommúnismann og fattaði þá allt í einu hvað þetta er frábær hugmynd." Meira

Minningargreinar

10. júní 2005 | Minningargreinar | 1331 orð | 1 mynd | ókeypis

BJÖRGVIN BJARNASON

Björgvin Bjarnason, plötu- og ketilsmiður, fæddist í Reykjavík 15. október 1916. Hann lést á Hjúkrunarheimilinu Sunnuhlíð í Kópavogi 2. júní síðastliðinn. Foreldrar hans voru Bjarni Sigtryggur Jónsson, f. í Ási í Rípurhreppi í Skagafirði 28. Meira  Kaupa minningabók
10. júní 2005 | Minningargreinar | 539 orð | 1 mynd | ókeypis

GUNNAR GUNNARSSON

Gunnar Gunnarsson fæddist í Reykjavík 18. nóvember 1956. Hann lést 28. maí síðastliðinn og var útför hans gerð frá Bústaðakirkju 7. júní. Meira  Kaupa minningabók
10. júní 2005 | Minningargreinar | 2408 orð | 1 mynd | ókeypis

HARPA SKJALDARDÓTTIR

Harpa Skjaldardóttir fæddist á Akureyri 19. september 1967. Hún lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 5. júní síðastliðinn. Foreldrar hennar eru Skjöldur Tómasson, f. 19. Meira  Kaupa minningabók
10. júní 2005 | Minningargreinar | 355 orð | 1 mynd | ókeypis

HELGI HERMANNSSON

Helgi Hermannsson fæddist í Keflavík 24. janúar 1953. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja 4. maí síðastliðinn og var útför hans gerð frá Keflavíkurkirkju 12. maí. Meira  Kaupa minningabók
10. júní 2005 | Minningargreinar | 3541 orð | 1 mynd | ókeypis

INGIBJÖRG ANDRÉSDÓTTIR

Ingibjörg Andrésdóttir fæddist í Síðumúla í Hvítársíðu í Mýrasýslu 17. apríl 1923. Hún lést á líknardeild Landakotsspítala 30. maí síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Andrés Eyjólfsson, f. 27. maí 1886, d. 9. apríl 1986, og Ingibjörg Guðmundsdóttir, f. Meira  Kaupa minningabók
10. júní 2005 | Minningargreinar | 456 orð | 1 mynd | ókeypis

KRISTÓFER BIRGIR ÓLAFSSON

Kristófer Birgir Ólafsson fæddist í Hróarskeldu í Danmörku 6. maí 2002. Hann lést í Svendborg 4. júní síðastliðinn. Foreldrar hans eru Kolbrún Björnsdóttir og Ólafur Páll Birgisson. Systkini Kristófers eru Alexandra Líf Ólafsdóttir, f. 14. Meira  Kaupa minningabók
10. júní 2005 | Minningargreinar | 191 orð | 1 mynd | ókeypis

LEIFUR EINARSSON

Leifur Einarsson fæddist á Geithellum í Álftafirði 22. desember 1955. Hann lést á heimili sínu í Svöluhrauni 19 í Hafnarfirði mánudaginn 23. maí síðastliðinn og var útför hans gerð frá Hofskirkju í Álftafirði 3. júní. Meira  Kaupa minningabók
10. júní 2005 | Minningargreinar | 207 orð | 1 mynd | ókeypis

SVEINBJÖRN SIGURÐSSON

Sveinbjörn Sigurðsson, byggingameistari, fæddist á Laugavegi 30 í Reykjavík 3. október 1919. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut föstudaginn 27. maí síðastliðinn og var útför hans gerð frá Dómkirkjunni 6. júní. Meira  Kaupa minningabók

Sjávarútvegur

10. júní 2005 | Sjávarútvegur | 730 orð | 3 myndir | ókeypis

Fer að skilja síldarglampann

Eftir Hjört Gíslason hjgi@mbl.is "ÞAÐ er allt gott við þetta núna, góð veiði, gott verð, gott veður og síldin gengur sífellt nær landi. Meira
10. júní 2005 | Sjávarútvegur | 295 orð | 1 mynd | ókeypis

Kalda tungan

TUNGA kaldsjávar liggur að öllu jöfnu austur af landinu í Austur-Íslandsstraumnum. Það hefur jafnan verið talið að síldin færi ekki inn í þennan kalda sjó, heldur stöðvaðist ganga hennar þar. Meira

Viðskipti

10. júní 2005 | Viðskiptafréttir | 268 orð | 1 mynd | ókeypis

Erlendar skuldir nærri 2 billjónir

ERLENDAR skuldir þjóðarinnar námu 1.976 milljörðum króna í lok mars síðastliðins og höfðu þá aukist um 166 milljarða króna frá áramótum og tvöfaldast frá því í lok árs 2002 eða á ríflega tveimur árum. Meira
10. júní 2005 | Viðskiptafréttir | 254 orð | 1 mynd | ókeypis

Formaður SEC lætur af störfum

FORMAÐUR bandaríska fjármálaeftirlitsins (SEC), William Donaldson, mun láta af störfum í þessum mánuði, og hefur George W. Bush, Bandaríkjaforseti tilnefnt þingmanninn Christopher Cox til að taka við starfinu. Meira
10. júní 2005 | Viðskiptafréttir | 69 orð | ókeypis

Fraktlausnir flytja í stærra húsnæði

FLUTNINGAFYRIRTÆKIÐ Fraktlausnir ehf. hefur flutt starfsemi sína í Skútuvog 1e í Reykjavík. Í fréttatilkynningu frá fyrirtækinu segir að í framhaldi af þessum breytingum verði starfsmönnum fjölgað og starfsemin efld. Meira
10. júní 2005 | Viðskiptafréttir | 107 orð | 1 mynd | ókeypis

FVH í fyrirtækjaheimsóknum í London

FÉLAG viðskiptafræðinga og hagfræðinga, FVH, efndi í maí til hópferðar til London í þeim tilgangi að heimsækja þar skrifstofur íslenskra fyrirtækja, sem og breskra. Meira
10. júní 2005 | Viðskiptafréttir | 196 orð | ókeypis

Hydra með 90% í Landsflugi

HYDRA ehf. hefur aukið eignarhlut sinn í Landsflugi ehf. um 45,45% en fyrir átti Hydra 45,45% hlut í félaginu. Meira
10. júní 2005 | Viðskiptafréttir | 93 orð | ókeypis

Íslenska auglýsingastofan áfram innan SÍA

ÍSLENSKA auglýsingastofan hefur ákveðið að vera áfram innan vébanda Sambands íslenskra auglýsingastofa (SÍA) og mun taka fullan þátt í framtíðarstörfum innan SÍA í samstarfi við stjórn og aðra félagsaðila. Meira
10. júní 2005 | Viðskiptafréttir | 65 orð | ókeypis

Mest verslað með bréf Íslandsbanka

ÚRVALSVÍSITALA Kauphallar Íslands hækkaði í gær um 0,18% og var við lok viðskipta 4.088,99 stig. Alls námu viðskipti í kauphöllinni rúmum 10,6 milljörðum króna, og munaði þar mestu um 5,8 milljarða króna viðskipti með íbúðabréf. Meira
10. júní 2005 | Viðskiptafréttir | 64 orð | ókeypis

Óbreyttir stýrivextir

STÝRIVEXTIR breska seðlabankans, Bank of England , verða óbreyttir enn um sinn en tilkynnt var í gær að stjórn bankans hafi ákveðið að hreyfa ekki við vaxtastiginu í þessum mánuði. Meira
10. júní 2005 | Viðskiptafréttir | 91 orð | ókeypis

Samsteypa til höfuðs Boeing

MÓÐURFÉLAG flugvélaframleiðandans Airbus, European Aeronautic, Defense & Space (EADS), hefur hafið samstarf við bandaríska vopnaframleiðandann Northrop Grumman og vonast fyrirtækin eftir því að geta keppt við Boeing fyrirtækið um samninga við bandaríska... Meira

Daglegt líf

10. júní 2005 | Daglegt líf | 255 orð | ókeypis

Fyllt fersk læri með sveppasósu

Út er kominn nýr uppskriftabæklingur frá Holtakjúklingi og Eldfugli. Bæklingurinn hefur að geyma níu mismunandi uppskriftir af kjúklingabitum. Meira
10. júní 2005 | Daglegt líf | 612 orð | 3 myndir | ókeypis

"Þessum gjörningi fylgir skemmtileg stemmning"

Það var mikið sungið í vorteiti Karlakórs Kópavogs um liðna helgi þegar kórfélagar og makar þeirra komu saman á heimili hjónanna Eiríks Guðbjarts Guðmundssonar og Rögnu Óladóttur í Kópavogi þar sem vetrarstarfið var kvatt og sumri fagnað. Meira
10. júní 2005 | Daglegt líf | 154 orð | 1 mynd | ókeypis

Rósir og lýs

BLAÐLÝS valda oft miklum skaða þegar þær leggjast á rósir. Lýsnar sjúga lauf og mjúka safaríka stöngla og skilja rósirnar eftir illa á sig komnar. Meira
10. júní 2005 | Daglegt líf | 170 orð | 1 mynd | ókeypis

Stundum borgar sig að kaupa frosið grænmeti

ÞAÐ skiptir máli að velja alltaf besta fáanlega grænmetið hverju sinni. Það er hægt að tryggja með ýmsum hætti að maður kaupi það ferskasta hverju sinni. * Leitið að litríku grænmeti. Meira
10. júní 2005 | Daglegt líf | 470 orð | 4 myndir | ókeypis

Sumar skrauts og skartgripa

Árstíðaskiptum fylgja oft nýir tískustraumar og þá sérstaklega á sumrin þegar litagleði og léttleiki taka völdin. Hárið fylgir líka tískunni og í sumar á það að vera náttúrulegt og umvafið klútum og böndum. Meira
10. júní 2005 | Neytendur | 581 orð | 2 myndir | ókeypis

Vín fyrir áhugasama um allan heim

Eftir Önnu Sigríði Einarsdóttur annaei@mbl. Meira

Fastir þættir

10. júní 2005 | Árnað heilla | 41 orð | 1 mynd | ókeypis

75 ÁRA afmæli. Á morgun, laugardaginn 11. júní, verður 75 ára Hjördís...

75 ÁRA afmæli. Á morgun, laugardaginn 11. júní, verður 75 ára Hjördís Einarsdóttir. Einnig varð Sveinn Þorsteinsson 75 ára 27. desember sl. Í tilefni þessa taka þau á móti ættingjum og vinum á Rex, Austurstræti, frá kl. 18-21 á morgun,... Meira
10. júní 2005 | Í dag | 60 orð | ókeypis

Bjartir dagar

Lista- og menningarhátíð Hafnarfjarðar 1.-16. júní Kl. 19:30 Hipp-hopp kvöld í Gamla bókasafninu við Mjósund. Graffitihópurinn SMK sýnir listir sínar á veggjunum. Aðgangur ókeypis. Kl. 20:00 Söngvakeppni hinna mörgu tungumála í umsjá Alþjóðahússins. Meira
10. júní 2005 | Fastir þættir | 186 orð | ókeypis

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | dagbok@mbl.is

Vafasöm slemma. Meira
10. júní 2005 | Viðhorf | 785 orð | 1 mynd | ókeypis

Búum til stærri borg

Í raun ætti að gera kröfu um það í sveitarstjórnarlögum að sveitarfélög sameinist þegar innan við 50 metrar eru orðnir milli húsa þeirra, alveg eins og gerð er krafa um sameiningu þegar íbúar sveitarfélaga eru orðnir færri en 50. Meira
10. júní 2005 | Fastir þættir | 193 orð | 1 mynd | ókeypis

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | dagbok@mbl.is

1. d4 Rf6 2. c4 d6 3. Rf3 Bg4 4. Rc3 Rc6 5. d5 Re5 6. Rxe5 dxe5 7. Db3 Dc8 8. e4 Bd7 9. f4 e6 10. Be2 exd5 11. fxe5 Rxe4 12. cxd5 Rxc3 13. Dxc3 c6 Hvítur á leik. Staðan kom upp á opnu móti sem lauk fyrir skömmu í Minneapolis í Bandaríkjunum. Meira
10. júní 2005 | Dagbók | 504 orð | 1 mynd | ókeypis

Slökkvilið með jafnréttisáætlun

Katrín Björg Ríkarðsdóttir er jafnréttisráðgjafi Akureyrarbæjar. Hún er fædd í Reykjavík 20. ágúst 1976, er með BA-próf í sagnfræði frá Háskóla Íslands 1992 og lauk síðan uppeldis- og kennslufræðiprófi frá Háskólanum á Akureyri árið 1996. Meira
10. júní 2005 | Fastir þættir | 280 orð | 1 mynd | ókeypis

Víkverji skrifar...

Hver eru rökin fyrir því að kettir megi ganga lausir í borginni en ekki hundar? Víkverji er orðinn alveg hreint hundleiður á kattafárinu í hverfinu sínu. Meira
10. júní 2005 | Í dag | 32 orð | ókeypis

Því að öllum oss ber að birtast fyrir dómstóli Krists, til þess að...

Því að öllum oss ber að birtast fyrir dómstóli Krists, til þess að sérhver fái endurgoldið, sem hann hefur aðhafst í líkamanum, hvort sem það er gott eða illt. (II.Kor. 4, 10.) Meira

Íþróttir

10. júní 2005 | Íþróttir | 301 orð | 1 mynd | ókeypis

* AGANEFND KSÍ hefur veitt Ólafi Þórðarsyni , þjálfara knattspyrnuliðs...

* AGANEFND KSÍ hefur veitt Ólafi Þórðarsyni , þjálfara knattspyrnuliðs ÍA, ávítur fyrir ummæli um dómara leiksins, Garðar Örn Hinriksson , sem hann lét falla eftir 0:2 tapleik ÍA gegn Val 23. maí síðastliðinn. Meira
10. júní 2005 | Íþróttir | 198 orð | ókeypis

Argentína á HM eftir sætan sigur

ARGENTÍNA varð í fyrrinótt fyrsta þjóðin í Suður-Ameríku til að tryggja sér sæti í lokakeppni heimsmeistaramótsins í knattspyrnu sem fram fer í Þýskalandi á næsta ári. Meira
10. júní 2005 | Íþróttir | 105 orð | ókeypis

Birgir Leifur fékk fjóra skolla í Esbjerg í gær

BIRGIR Leifur Hafþórsson, kylfingur úr GKG, lék fyrsta hringinn á áskorendamótinu í golfi í Esjberg í Danmörku í gær á 74 höggum, eða þremur höggum yfir pari vallarins. Hann er í 73.-94. sæti af 155 kylfingum. Meira
10. júní 2005 | Íþróttir | 425 orð | 1 mynd | ókeypis

Breiðablik með fullt hús stiga

TVEIR leikir fóru fram í 1. deild karla í knattspyrnu í gærkvöld. Breiðablik bar sigurorð af Víkingi úr Ólafsvík, 3:0, og Víkingur úr Reykjavík lagði HK að velli, 1:0, að viðstöddum fjölda áhorfenda. Meira
10. júní 2005 | Íþróttir | 351 orð | 1 mynd | ókeypis

Fulltrúar ólíkra kynslóða

ÞEIR Ríkharður Jónsson og Eiður Smári Guðjohnsen eru fulltrúar tveggja ólíkra kynslóða en nú standa nöfn þeirra saman á toppi markalista íslenska landsliðsins í knattspyrnu. Meira
10. júní 2005 | Íþróttir | 104 orð | ókeypis

í kvöld

KNATTSPYRNA 1. deild karla: Akureyrarvöllur: KA - KS 20 2. deild karla: Seyðisfjörður: Huginn - Leiknir R. 18 Selfossvöllur: Selfoss - Stjarnan 20 Sauðárkrókur: Tindastóll - Njarðvík 20 3. Meira
10. júní 2005 | Íþróttir | 289 orð | ókeypis

KNATTSPYRNA 1. deild karla Víkingur R. - HK 1:0 Elmar Dan Sigþórsson 73...

KNATTSPYRNA 1. deild karla Víkingur R. - HK 1:0 Elmar Dan Sigþórsson 73. Breiðablik - Víkingur Ó. 3:0 Olgeir Sigurgeirsson 84., Ellert Hreinsson 90., Ragnar H. Gunnarsson 90. Staðan: Breiðablik 550010:215 Víkingur R. Meira
10. júní 2005 | Íþróttir | 123 orð | ókeypis

Kristján leikur til úrslita á EM í snóker

KRISTJÁN Helgason leikur í dag til úrslita á Evrópumeistaramóti áhugamanna í snóker, sem fram fer í Póllandi. Kristján bar í gær sigurorð af Norður-Íranum Mark Allen, með 6 römmum gegn 5 í spennandi viðureign í undanúrslitum. Meira
10. júní 2005 | Íþróttir | 95 orð | ókeypis

Ólöf María á tveimur höggum yfir pari í Arras

ÓLÖF María Jónsdóttir, Íslandmeistari í golfi, lék fyrsta hringinn á opna franska meistaramótinu, sem fram fer í Arras, á 74 höggum, eða tveimur höggum yfir pari, en mótið er hluti af evrópsku mótaröðinni. Meira
10. júní 2005 | Íþróttir | 183 orð | ókeypis

Serbneskar landsliðskonur til Keflavíkurliðsins

NÝLIÐAR Keflavíkur í úrvalsdeild kvenna hafa fengið til liðs við sig tvær landsliðskonur frá Serbíu-Svartfjallalandi. Þær heita Vesna Smiljkovic, 22 ára framherji, og Katarina Jovic, 27 ára tengiliður. Meira
10. júní 2005 | Íþróttir | 234 orð | 1 mynd | ókeypis

Sigurbjörn Árni varð fyrstur í Kaldalshlaupinu annað árið í röð

SIGURBJÖRN Árni Arngrímsson, úr UMSS, kom fyrstur í mark annað árið í röð í hinu árlega Kaldalshlaupi sem eins og vant er er liður í Vormóti ÍR í frjálsíþróttum. Mótið fór fram á Kópavogsvelli í fyrrakvöld. Meira
10. júní 2005 | Íþróttir | 213 orð | ókeypis

Snorri Steinn og Guðjón Valur meðal þeirra bestu

SNORRI Steinn Guðjónsson og Guðjón Valur Sigurðsson eru á meðal bestu leikmanna í sinni stöðu í einkunnagjöf þýska handboltatímaritsins Handball Woche sem metur frammistöðu leikmanna í þýsku 1. Meira
10. júní 2005 | Íþróttir | 179 orð | ókeypis

Stórsigur hjá Þjóðverjum

ÞÝSKALAND vann öruggan sigur á Ítalíu, 4:0, í riðlakeppni EM kvenna í knattspyrnu í Englandi í gær. Það var Birgit Prinz sem kom liðinu á bragðið með marki á 11. mínútu. Þetta var 84. Meira
10. júní 2005 | Íþróttir | 1171 orð | 1 mynd | ókeypis

Vala hættir stangarstökki

"ÉG hef ákveðið að hætta keppni í stangarstökki fyrir fullt og fast," segir Vala Flosadóttir, bronsverðlaunahafi í stangarstökki kvenna á Ólympíuleikunum í Sydney fyrir fimm árum, í samtali við Morgunblaðið í gær. Meira
10. júní 2005 | Íþróttir | 329 orð | 1 mynd | ókeypis

Vallarstjórinn er á heimavelli í Vestmannaeyjum

ANNAÐ stigamót ársins á Toyota-mótaröðinni í golfi fer fram í Vestmannaeyjum um helgina en leiknar verða 54 holur, 36 holur á laugardag en 18 holur á sunnudag. Alls eru 82 keppendur skráðir til leiks, og þar af eru 9 í kvennaflokki en mótið í Eyjum kallast Carlsberg-mótið. Meira
10. júní 2005 | Íþróttir | 117 orð | ókeypis

Vítaspyrna í súginn gegn Svíunum

ÍSLAND og Svíþjóð skildu jöfn, 2:2, í vináttulandsleik U19 ára landsliða pilta sem fram fór í Sandgerði í gær. Íslenska liðið var sterkari aðilinn í leiknum í heild og var nær sigri. Meira
10. júní 2005 | Íþróttir | 315 orð | 1 mynd | ókeypis

* ÞÓREY Edda Elísdóttir , Norðurlandamethafi í stangarstökki, hafnaði í...

* ÞÓREY Edda Elísdóttir , Norðurlandamethafi í stangarstökki, hafnaði í þriðja sæti, stökk 4,20 metra, á Stigamóti Alþjóða frjálsíþróttasambandsins í Ostrava í Tékklandi í gærkvöld. Meira

Bílablað

10. júní 2005 | Bílablað | 519 orð | 6 myndir | ókeypis

Annar sigur Sigurðar Braga og Ísaks

Sigurður Bragi Guðmundsson og Ísak Guðjónsson sigruðu í 2. umferð Íslandsmeistaramótsins í rallakstri, Rally Reykjanes, sem ekin var á Suðurnesjum sl. helgi. Meira
10. júní 2005 | Bílablað | 367 orð | 1 mynd | ókeypis

Audi ryðgar minnst - en Hyundai mest

NÝ norræn rannsókn á ryðsækni bíla afhjúpar að slæmar ryðskemmdir geta komið fram í nýlegum bílum þótt á heildina litið hafi bílar batnað hvað þetta varðar. Meira
10. júní 2005 | Bílablað | 385 orð | 4 myndir | ókeypis

Á vetnislunda umhverfis landið

FIMM japanskir ævintýramenn hefja hringferð um landið innan tíðar í jómfrúarferð sína á vetnisknúnu þríhjóli. Meira
10. júní 2005 | Bílablað | 483 orð | 3 myndir | ókeypis

BMW R1200 RT-konungur ferðahjólanna

BMW hefur lengi verið virt fyrir framleiðslu á ferða- og þolaksturshjólum (touring and enduro) en í ár kynna þeir ferðahjól af gerðinni R1200RT. Meira
10. júní 2005 | Bílablað | 169 orð | 1 mynd | ókeypis

Brautin reynir verulega á hemlana

Gilles Villeneuve-brautin í Montreal er talin geta valdið BMW Williams-liðinu sérstökum erfiðleikum á sunnudaginn því brautin er þannig gerð að menn þurfa að hægja óvenjulega mikið á sér í henni. Meira
10. júní 2005 | Bílablað | 170 orð | 1 mynd | ókeypis

Dregur úr sölu á stórum lúxusjeppum

ÞEIR bílkaupendur í Bandaríkjunum sem hafa mikið fé á milli handa virðast hafa fengið nóg af jeppum sem byggðir eru á sjálfstæða grind. Sala í Bandaríkjunum á grindarjeppum frá lúxusframleiðendum dróst saman um 24,2% í maí. Meira
10. júní 2005 | Bílablað | 85 orð | 3 myndir | ókeypis

Fornbílar í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum

SÍÐUSTU ár hefur Fornbílaklúbburinn komið í heimsókn í Laugardalinn og átt þar góðan dag í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum, en í fyrra varð sú breyting á að bílum var stillt upp úti um allan garð og voru rúmlega 50 bílar sýndir þar í fyrra. Meira
10. júní 2005 | Bílablað | 189 orð | 2 myndir | ókeypis

Fyrstu myndir af nýjum S-Benz

NÁÐST hafa fyrstu njósnamyndir af nýjum Mercedes-Benz S sem verður ekki frumsýndur fyrr en í september á bílasýningunni í Frankfurt. Myndirnar sýna m.a. lögunina á framlugtum og stuðurum bílsins. Meira
10. júní 2005 | Bílablað | 441 orð | 7 myndir | ókeypis

Kínverski risinn rumskar

Fréttir hafa verið tíðar af kínverskum bílaiðnaði undanfarna mánuði og greinilegt að gróskan þar í landi er gífurleg. Margar af þessum fréttum tengjast stórri bílasýningu sem haldin var í Sjanghæ í apríl en þar með er ekki sagt að málið hafi klárast þar. Meira
10. júní 2005 | Bílablað | 668 orð | 8 myndir | ókeypis

Lítil og fjórhjóladrifin Panda

Margir muna eftir gömlu Fiat Pöndunni með fjórhjóladrifinu, sem ennþá sést í talsverðu magni í fjalllendinu í Norður-Ítalíu. Meira
10. júní 2005 | Bílablað | 198 orð | 3 myndir | ókeypis

Nýr Mazda-jeppi heitir CX-7

Mazda í Ameríku hefur tilkynnt að borgarjeppinn, sem kynntur var sem MX-Crossport á bílasýningunni í Detroit í janúar, komi á markað á næsta ári undir heitinu CX-7. Meira
10. júní 2005 | Bílablað | 163 orð | 1 mynd | ókeypis

Sjö sæta Pajero (Montero) hættir

MITSUBISHI hefur ákveðið að hætta sölu á sjö sæta Montero, sem er sami bíll og Pajero í Evrópu, eftir 2006-árgerð. Rich Gilligan, stjórnarformaður Mitsubishi Motors í Bandaríkjunum, segir að salan á bílnum standi ekki undir kostnaði við endurnýjun hans. Meira
10. júní 2005 | Bílablað | 769 orð | 8 myndir | ókeypis

ST150 - spennandi akstursbíll frá Ford

Áárum áður var talsvert mikið um GTi-bíla, litla fjöldaframleidda bíla sem fengu stærri vélar en vant var og sportlegri fjöðrun. Fyrsti GTi-Golfinn kom t.d. á markað 1976, þá með 110 hestafla vél. Síðan dró úr þessu og bílar af þessu tagi nánast hurfu. Meira
10. júní 2005 | Bílablað | 540 orð | 5 myndir | ókeypis

Stofnandinn hefur átt 15 Saab

Jón Gunnar Kristinsson er einn af stofnfélögum Saab-klúbbsins á Íslandi sem stofnaður var í síðasta mánuði. Jón Gunnar, sem er betur þekktur sem Nóni, hefur verið áhugamaður um hina sænsku Saab-bíla frá unga aldri. Meira
10. júní 2005 | Bílablað | 116 orð | ókeypis

Toyota kaupir lóð Króks

P. S. Fasteignir, fasteignafélag í eigu Stofns, eignarhaldsfélags P. Samúelssonar, Toyota-umboðsins, hefur keypt lóð Króks í Auðbrekku og Skeljabrekku. Um er að ræða nálægt 3.500 fermetra lóð. Úlfar Steindórsson, framkvæmdastjóri P. Meira
10. júní 2005 | Bílablað | 209 orð | 2 myndir | ókeypis

Tveir metanbílar í þjónustu einkafyrirtækja

TVEIR nýir vinnubílar, í þjónustu einkafyrirtækja, sem ganga fyrir metani voru formlega afhentir og teknir í notkun í gær. Metan er vistvænt, íslenskt eldsneyti, sem safnað er á urðunarstað SORPU í Álfsnesi. Meira
10. júní 2005 | Bílablað | 91 orð | ókeypis

Ural-hjól til landsins

HAFINN er innflutningur á Ural-mótorhjólum frá Rússlandi. Fyrsta hjólið var skráð í vikunni. Það er með hliðarvagni, 750 cc tveggja strokka boxervél, fjórum gírum áfram og einum afturábak. Meira
10. júní 2005 | Bílablað | 254 orð | 1 mynd | ókeypis

V10-vél BMW kjörin vél ársins

BMW hefur nýlega sett á markað fimm lítra, V10 vél, 507 hestafla. Þessa vél er að finna bæði í M5 og M6 bílunum og alþjóðleg dómnefnd, sem hefur þann starfa að velja hvert ár vél ársins í heiminum, hefur valið hana Vél ársins. Meira

Ýmis aukablöð

10. júní 2005 | Garðar og gróður | 110 orð | 3 myndir | ókeypis

Blómaskreytingar heppilegar

Á sýningu Garðyrkjuskólans á Reykjum í Ölfusi voru m.a. blómaskreytingar. "Ég er á fyrsta ári, er að læra blómaskreytingar hjá henni Júlí. Meira
10. júní 2005 | Garðar og gróður | 1860 orð | 5 myndir | ókeypis

Brot úr Garðblómabókinni

Út er komin Garðblómabókin eftir Hólmfríði A. Sigurðardóttur. Það er bókaútgáfan Skrudda sem gefur þessa mjög svo fróðlegu bók út. Hluti af kafla um Fjóluætt birtast hér Meira
10. júní 2005 | Garðar og gróður | 426 orð | 6 myndir | ókeypis

Flísar á veröndina og steyptar stoðeiningar

Það er stórmál fyrir hvern og einn garðeiganda að ákveða hvernig steinlögn á að hafa í garðinum. Þorsteinn Víglundsson hjá BM-Vallá segir hér frá nýjungum á þeim vettvangi. Meira
10. júní 2005 | Garðar og gróður | 118 orð | 2 myndir | ókeypis

Fuglabað úr mósaík

Fuglar í garðinum eru til yndis og gott er að gera vel við þá. Erna Björk Antonsdóttir býr til fuglabað úr mósaík og ýmislegt annað. Meira
10. júní 2005 | Garðar og gróður | 305 orð | 1 mynd | ókeypis

Garðaúðun

Látið ekki aðra úða garðinn gegn skordýrum en þá sem hafa réttindi og geta framvísað leyfisskírteini. Þegar sumra tekur vill bera á óðboðnum gestum í görðum landsmanna. Meira
10. júní 2005 | Garðar og gróður | 549 orð | 4 myndir | ókeypis

Garðlönd og óvinsæll trjávöxtur

Æ færri vilja leigja til matjurtaræktar garðlönd sem Reykjavíkurborg býður upp á en að sögn Þórólfs Jónssonar garðyrkjustjóra fer þeim fjölgandi sem leita ráðgjafar hjá embætti hans vegna óvinsæls trjágróðurs í garði nágrannans. Meira
10. júní 2005 | Garðar og gróður | 597 orð | 7 myndir | ókeypis

Garðyrkja á bökkum Ölfusár

"Ég er mikið náttúrubarn," segir Þorfinnur Tómasson sem í rösk 50 ár hefur ræktað garðinn sinn á Selfossi og hefur mestan áhuga fyrir blómum - einkum ilmrósum. Meira
10. júní 2005 | Garðar og gróður | 1097 orð | 6 myndir | ókeypis

Glæsilegur kantskurður og fagrar plöntur

Tvisvar hefur garður þeirra Sigrúnar Andrésdóttur tónlistarkennara og Sigurðar Þórðarsonar verkfræðings á Markarflöt 15 í Garðabæ fengið viðurkenningu og margir hafa sótt þau heim til að skoða það sem garðurinn hefur að geyma. Meira
10. júní 2005 | Garðar og gróður | 63 orð | 1 mynd | ókeypis

Gosbrunnur í garðinn

GOSBRUNNAR hafa löngum haft aðdráttarafl og margir reyna að hafa þá í görðum sínum. Gosbrunnur.is er netfyrirtæki sem selur gosbrunna. Á heimasíðu fyrirtækisins www.gosbrunnar.is eru sýndar ýmsar gerðir af dælum og búnaði tengdum gosbrunnavörum. Meira
10. júní 2005 | Garðar og gróður | 1036 orð | 3 myndir | ókeypis

Góð ending sólpallsins

Við getum tryggt endingu sólpallsins með réttri notkun á viðarvörn og pallaolíu, segir Einar L. Ragnarsson, vörustjóri málningar hjá Húsasmiðjunni Meira
10. júní 2005 | Garðar og gróður | 139 orð | 1 mynd | ókeypis

Granítborð í garðinn

Um þessar mundir er fólk verulega að hugsa um hvernig garðurinn eigi að líta út í sumar. Garðhúsgögn koma þar sterklega inn, en vandinn er að fá húsgögn sem þola vel veður vinda. Sumir þurfa að láta þau standa úti yfir veturinn. Meira
10. júní 2005 | Garðar og gróður | 320 orð | 4 myndir | ókeypis

Grillað í hlýju frá hitalampa

GOTT ráð til þess að láta fara vel um sig á veröndinni er að fá sér hitalampa og sitja svo í hlýjunni af honum og grilla ýmsa góða rétti til þess að gæða sér á. Á dögunum rakst blaðamaður á gashitalampa í BYKÓ. Meira
10. júní 2005 | Garðar og gróður | 388 orð | 1 mynd | ókeypis

Heitir pottar eru notalegir

Æ fleiri koma sér upp heitum potti, ýmist í heimilisgarðinum eða við sumarbústaðinn. Trefjar hafa lengi framleitt akrýlpotta fyrir hitaveitusvæði en eru líka með rafkynta potta. Meira
10. júní 2005 | Garðar og gróður | 120 orð | 4 myndir | ókeypis

Heitir pottar í ýmsum stærðum og litum

Heitu pottarnir frá Tengi eru rafkyntir og innfluttir frá Bandaríkjunum. "Við erum með tvær tegundir sem báðar eru með vatnsnuddi og einnig potta með bæði vatns- og loftnuddi," segir Kristmann Kristmannsson, innkaupastjóri hjá Tengi. Meira
10. júní 2005 | Garðar og gróður | 873 orð | 7 myndir | ókeypis

Í garðaskoðun

Í tilefni af 120 ára afmæli Garðyrkjufélags Íslands fór blaðamaður Morgunblaðsins í garðaskoðun með Jóhönnu B. Magnúsdóttur, framkvæmdastjóra félagsins, og Samson Bjarnari Harðarsyni landslagsarkitekt að Goðatúni 12 og Markarflöt 15 í Garðabæ. Meira
10. júní 2005 | Garðar og gróður | 531 orð | 7 myndir | ókeypis

Kanínur éta blóm í kirkjugörðum

Það hefur lengi tíðkast að aðstandendur látins fólks hlúi að leiðum ástvina sinna og skreyti þau blómum eða með trjágróðri. En nú er komið babb í bátinn, fyrir margt löngu bannað að gróðursetja tré og kanínur sækja æ meira í að éta blómgróðurinn. Meira
10. júní 2005 | Garðar og gróður | 352 orð | 3 myndir | ókeypis

Klipping sígrænna barrtrjáa

Eftir Kristin H. Þorsteinsson Undanfarin ár hefur færst í vöxt að sígræn barrtré séu klippt til og þau mótuð t.d. sem limgerði í strýtur eða á annan hátt. Meira
10. júní 2005 | Garðar og gróður | 399 orð | 2 myndir | ókeypis

Lífræn ræktun og túnþökusala

Lífræn ræktun er kjörorð margra og það fer í vöxt að lífrænt ræktað grænmeti sé selt í heilsubúðum og líka í stórmörkuðum. En hvað er lífræn ræktun? Meira
10. júní 2005 | Garðar og gróður | 574 orð | 9 myndir | ókeypis

Ný stjúputegund með hrokkin blöð

Sumarblómasalan stendur nú sem hæst. Ingibjörg Sigmundsdóttir og Hreinn Kristófersson hafa rekið garðplöntusölu í Hveragerði í 25 ár. Meira
10. júní 2005 | Garðar og gróður | 142 orð | 6 myndir | ókeypis

Óræktargarðurinn

Undan vetri kemur stundum illgresi sem illt er að eiga við. Guðbjörg Kristjánsdóttir hefur gefið mörgum örvæntingarfullum garðeiganda ráð í slíkum tilvikum. Meira
10. júní 2005 | Garðar og gróður | 704 orð | 4 myndir | ókeypis

Rósin - drottning blómanna

Rósin er stundum kölluð drottning blómanna og gegnir nokkuð stóru hlutverki í lífi okkar flestra - það þykir t.d. til marks um sérstakar tilfinningar ef maður færir konu rauðar rósir. Meira
10. júní 2005 | Garðar og gróður | 503 orð | 4 myndir | ókeypis

Ræktunaráhuginn er meðfæddur

Skógræktarfélag Íslands er 75 ára um þessar mundir. Guðlaugur Júníusson ræddi við Björn Jónsson, fyrrverandi skólastjóra, sem stundað hefur skógrækt í frístundum sínum frá árinu 1975 og hefur haldið mörg námskeið um það efni fyrir áhugafólk um skógrækt. Meira
10. júní 2005 | Garðar og gróður | 1540 orð | 3 myndir | ókeypis

Selur sjaldgæfar plöntur, tré og rósir

Þeir garðræktendur sem vilja hið óvenjulega snúa sér gjarnan til Ólafs Sturlu Njálssonar í Nátthaga, hann sérhæfir sig m.a. í trjáplöntum, sígrænum plöntum og rósum. Meira
10. júní 2005 | Garðar og gróður | 662 orð | 6 myndir | ókeypis

Skreytingar gleðja á hátíðum og milda sorgarstundir

Margir vilja rækta blóm sem henta í blómaskreytingar. Júlíana R. Einarsdóttir kennir blómaskreytingar við Landbúnaðarháskóla Íslands á Reykjum í Ölfusi. Meira
10. júní 2005 | Garðar og gróður | 845 orð | 7 myndir | ókeypis

Skuggaplöntur geta verið fagrar

Það er ekki sama hvar í garðinn maður setur hinar ýmsu plöntur. Venjulega er fólk ekki í miklum vandræðum með að finna skemmtilegar plöntur á sólríku staðina en þar sem mikill skuggi er er gott að leita aðstoðar fagmanneskju. Meira
10. júní 2005 | Garðar og gróður | 240 orð | 1 mynd | ókeypis

Skyggni verða æ vinsælli

SKYGGni eða markísur eru að verða æ vinsælli í görðum og sumarbústöðum. Þau eru notuð á veröndum, svölum og yfir heitum pottum og skýla fólki fyrir sterku sólskini og rigningu. Meira
10. júní 2005 | Garðar og gróður | 138 orð | 2 myndir | ókeypis

Smíðað úr lerki

Úr íslenskum trjávið er hægt að búa til ýmsa skemmtilega hluti. "Þessir hlutir eru allir úr efnivið úr Haukadal," segir Kristján Einar Jónsson smiður. "Ég var 17 ára þegar ég fór að fást við svona smíðar. Meira
10. júní 2005 | Garðar og gróður | 375 orð | 1 mynd | ókeypis

Sóleyjar í túni!

Sóleyjaættkvíslin er raunar mjög stór og fjölskrúðug. Meira
10. júní 2005 | Garðar og gróður | 476 orð | 1 mynd | ókeypis

Tilvonandi garðeigendur

Skólagarðarnir í Reykjavík hafa verið starfræktir áratugum saman og enn eru þeir vinsælir hjá yngri kynslóðinni. Í skólagörðum víðsvegar um landið er unnið mikilvægt starf fyrir íslenska garðyrkju. Meira
10. júní 2005 | Garðar og gróður | 448 orð | 4 myndir | ókeypis

Ýmislegt nýtt er fólk að prófa

Matjurtir eru sérgrein Garðars Árnasonar, kennara við Landbúnaðarháskóla Íslands. Meira
10. júní 2005 | Garðar og gróður | 31 orð | 1 mynd | ókeypis

Þjóðarblómið

Holtasóley hefur verið gerð að þjóðarblómi Íslands. Hún er af rósaætt þrátt fyrir að nafnið bendi til annars og vex í íslenskri náttúru sem jarðlægur smárunni. Lauf hennar er nefnt... Meira
10. júní 2005 | Garðar og gróður | 1944 orð | 4 myndir | ókeypis

Ætigarðurinn - fyrir þá sem langar út í náttúruna

Grænmeti og ætijurtir eru viðfangsefni Hildar Hákonardóttur í komandi bók hennar um Ætigarðinn. Guðrún Guðlaugsdóttir heimsótti Hildi og Þór Vigfússon mann hennar og fræddist um viðhorfið þar á bæ til jurta og ræktunar. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.