Greinar laugardaginn 13. ágúst 2005

Fréttir

13. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 105 orð

35 hrefnur hafa verið veiddar

HREFNUVEIÐAR sumarsins eru á áætlun en 35 hrefnur hafa verið veiddar af þeim 39 sem veiða á í sumar. Gísli Víkingsson, hvalasérfræðingur hjá Hafrannsóknastofnun, segir veiðarnar hafa gengið vel og að stefnt sé að því að ljúka þeim í næstu viku. Meira
13. ágúst 2005 | Erlendar fréttir | 73 orð | 1 mynd

Allt skal mölvað

ÍSRAELSKUR verkamaður eyðileggur salerni í húsi Aberjil-fjölskyldunnar í landnemabyggð gyðinga í Nissanit á norðanverðu Gazasvæðinu. Aberjil-fjölskyldan er meðal þeirra 8. Meira
13. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 137 orð | 1 mynd

Almanök næsta árs komin út hjá Snerruútgáfunni

FIMM ný almanök fyrir næsta ár eru nú komin út hjá Snerruútgáfunni ehf. Síðustu árin hefur úrvalið farið vaxandi hjá útgáfunni en lengsta sögu á Íslenska almanakið, tólf síðna almanak með myndum héðan og þaðan af landinu, og er það nú gefið út í 24. Meira
13. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 45 orð | 1 mynd

Á fleygiferð yfir sandinn

SKEIÐARÁRSANDUR er eyðilegur en um leið heillandi. Það eru ekki mörg ár síðan menn áttu þess kost að fara akandi yfir sandinn, en enn eru þeir til sem kjósa að fara yfir hann á hestbaki. Meira
13. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 71 orð

Ágúst Mogensen ráðinn

ÁGÚST Mogensen hefur verið ráðinn forstöðumaður rannsóknarnefndar umferðarslysa. Undanfarin 5 ár hefur Ágúst gegnt stöðu framkvæmdastjóra rannsóknarnefndar umferðarslysa að því er fram kemur á vef samgönguráðuneytisins. Ágúst hefur lokið MSc. Meira
13. ágúst 2005 | Erlendar fréttir | 441 orð | 1 mynd

Banna Bakri að snúa aftur til Bretlands

Eftir Jóhönnu Sesselju Erludóttur jse@mbl.is London. AFP. | Bresk stjórnvöld sögðu frá því í gær að róttæka múslímaklerkinum Omar Bakri Mohammed yrði ekki hleypt aftur inn í landið, en hann er í Líbanon. Meira
13. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 332 orð | 1 mynd

Bátsferð niður Blöndu besta hugmyndin

Eftir Jón Sigurðsson Blönduós | Krakkarnir í unglingavinnunni á Blönduósi brutu upp hina hefðbundnu vinnudaga og tóku þátt í verkefninu "ungir frumkvöðlar". Meira
13. ágúst 2005 | Erlendar fréttir | 228 orð | 1 mynd

Blair sakaður um siðferðisbrest

Eftir Svein Sigurðsson svs@mbl.is ROBIN Cook, fyrrverandi utanríkisráðherra Bretlands, var jarðsettur í gær og minntust hans þá margir sem "eins merkasta þingmanns sinnar kynslóðar". Meira
13. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 472 orð | 1 mynd

Breska dagblaðið Guardian segir frá ákærum í Baugsmáli

ÁKÆRUR ríkislögreglustjóra á hendur Jóni Ásgeiri Jóhannessyni og fimm öðrum forstöðumönnum Baugs í hinu svokallaða Baugsmáli eru í samtals fjörutíu liðum í átta flokkum en breska dagblaðið Guardian hefur komist yfir ákærurnar, eitt fjölmiðla, og fjallar... Meira
13. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 786 orð | 1 mynd

Draugasýning í gamla Morgunblaðshúsinu

Eftir Sigurð Jónsson Selfoss | "Við ætlum að opna augu almennings fyrir því hvað gamla Morgunblaðshúsið er í raun merkilegt hús og við gerum þetta í boði núverandi eigenda hússins, Tryggingamiðstöðvarinnar, sem hafa óhræddir séð um tryggingamál... Meira
13. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 386 orð

Einkavæðingarnefnd sögð mismuna bankastofnunum

Eftir Sindra Freysson sindri@mbl. Meira
13. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 117 orð | 1 mynd

Ekkert keppikefli að R-listinn fjari út

ÓLAFUR F. Meira
13. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 763 orð | 1 mynd

Endalausar útsendingar

Eftir Víði Sigurðsson vs@mbl.is Enski fótboltinn í tólf klukkutíma á dag Sú var tíðin að íþróttir voru sýndar í nokkra klukkutíma á viku í ríkissjónvarpinu. Meira
13. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 157 orð | 1 mynd

Erindið sent í grenndarkynningu

Sótt hefur verið um leyfi til að byggja við fangelsishluta lögreglustöðvarinnar við Þórunnarstræti 138. Meira
13. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 129 orð | 1 mynd

Fannst móttökurnar höfðinglegar

ROKKARINN Alice Cooper kom til landsins í gærkvöldi. Tók hópur um 120 vélhjólamanna á móti honum á hjólum sínum við flugstöðina í Keflavík og ók á undan honum sem leið lá frá Keflavíkurflugvelli til Reykjavíkur. Meira
13. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 107 orð | 1 mynd

Fjölbreytni landbúnaðar á sýningu

Skagafjörður | Um aðra helgi verður haldin landbúnaðarsýning í Skagafirði með fjölbreyttri dagskrá. Meira
13. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 136 orð | 1 mynd

Gefur kost á sér í annað sætið

HANNA Birna Kristjánsdóttir, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokks, hefur ákveðið að gefa kost á sér í annað sæti á framboðslista flokksins í prófkjöri fyrir borgarstjórnarkosningar í vor. Meira
13. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 32 orð

Hallstún

Í frétt í blaðinu í gær af umhverfisviðurkenningum í Rangárþingi ytra sagði ranglega að veitt hefði verið viðurkenning fyrir fagurt umhverfi að Hallskoti. Rétt nafn sumarhússins er Hallstún. Leiðréttist þetta hér... Meira
13. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 107 orð

Héðan og þaðan

Davíð Hjálmar Haraldsson yrkir um jarðar gróður: Grænmetið oss gerir hraust - gulrót, kálið, næpan - og berin tínum blá í haust þótt bölvuð fylgi ræpan. Meira
13. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 309 orð

Hluthafafundur sem vera átti afboðaður

HLUTHAFAFUNDUR sem boðaður hafði verið hjá fasteignafélaginu Festingu í fyrradag var afboðaður eftir að sýslumaðurinn í Reykjavík lagði lögbann á að minnihlutaeigendur Festingar nýttu atkvæðisrétt sinn. Meira
13. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 368 orð | 1 mynd

Íslensk gæsluskip í "innrásarflota" Eastwoods

Eftir Brján Jónasson brjann@mbl.is TVÖ íslensk varðskip, Óðinn og Týr, verða notuð við tökur á kvikmynd Clints Eastwoods, Flags of our Fathers, og komu þau í Stóru-Sandvík á Reykjanesi, þar sem tökur fara fram, í gærmorgun. Meira
13. ágúst 2005 | Erlendar fréttir | 234 orð

Kannanir spá falli Bondevik-stjórnarinnar

Eftir Svein Sigurðsson svs@mbl.is FLEST bendir til, að ríkisstjórn borgaraflokkanna í Noregi muni falla í kosningunum 12. september næstkomandi. Meira
13. ágúst 2005 | Erlendar fréttir | 221 orð

Kanni merki um líf á Mars

Kanavarelhöfði, Flórída. AP, AFP. | Í gærmorgun var könnunargeimfarinu Reconnaissance skotið á loft út í gylltan morgunhimininn og er förinni heitið til Mars. Meira
13. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 312 orð | 1 mynd

Kennt í lotum í Suðurhlíðarskóla

Hlíðar | "Þetta er afar spennandi og leggst vel í mig," segir Steinunn Hulda Theodórsdóttir, sem tekið hefur við störfum sem skólastjóri Suðurhlíðarskóla af Jóni Karlssyni. Steinunn hefur starfað við skólann síðastliðin 12 ár. Meira
13. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 240 orð | 1 mynd

Landgræðsluverðlaun afhent við hátíðlega athöfn í Öræfum

GUÐNI Ágústsson landbúnaðarráðherra afhenti landgræðsluverðlaunin fyrir árið 2005 við hátíðlega athöfn á Landgræðsluhátíð í Öræfum á fimmtudag. Meira
13. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 235 orð | 1 mynd

Landsvirkjun kannar lagaleg úrræði og arðsemi

SAMVINNUNEFND miðhálendis um breytingar á svæðisskipulaginu sunnan Hofsjökuls samþykkti á fundi sínum í gær tillögu formanns hennar, er felur í sér að fallið er frá heimild til gerðar veitu- og setlóna eða mannvirkja þeim tengdum suðaustan Hofsjökuls og... Meira
13. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 508 orð

Life Extension er bara Life Extension

MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi athugasemd frá Herluf Clausen, eiganda heildverslunarinnar Arnarvíkur, vegna greinar sem birtist í Viðskiptablaði Morgunblaðsins sl. fimmtudag á bls. Meira
13. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 100 orð

Lokagleði | Metaðsókn var á siglinganámskeið Siglingaklúbbsins Nökkva nú...

Lokagleði | Metaðsókn var á siglinganámskeið Siglingaklúbbsins Nökkva nú í sumar, aldrei hafa fleiri sótt námskeiðin og nú, en þau eru fyrir 8 ára og eldri og eins eru í boði námskeið fyrir fullorðna á kjölbáta. Meira
13. ágúst 2005 | Erlendar fréttir | 281 orð | 1 mynd

Lula biðst afsökunar

Eftir Davíð Loga Sigurðsson david@mbl.is Luiz Inacio Lula da Silva, forseti Brasilíu, bað þjóð sína í gær afsökunar á hneykslismálum sem teygt hafa þræði sína inn í ríkisstjórn hans. Meira
13. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 639 orð | 4 myndir

Mikið slit á tönnum en kannski engar tannskemmdir

Eftir Hrund Þórsdóttur hrund@mbl.is TANNHEILSA Íslendinga til forna var líklega nokkuð góð og tannskemmdir urðu ekki til vandræða sem algengur sjúkdómur hérlendis fyrr en um miðja 19. öld. Meira
13. ágúst 2005 | Erlendar fréttir | 169 orð | 1 mynd

Neyðarlög sett á Sri Lanka

Colombo. AFP. Meira
13. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 169 orð

Opið hús í Króki á Garðaholti í Garðabæ

OPIÐ hús verður á morgun, sunnudag, í Króki á Garðaholti í Garðabæ. Krókur er opinn á hverjum sunnudegi í sumar frá kl. 13-17 og næstu þrjá sunnudaga verður opið fyrir almenning. Aðsókn að Króki hefur verið góð í sumar, skv. Meira
13. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 78 orð

"Í farvegi milli flokkanna"

"ÞETTA er í farvegi milli flokkanna," segir Ragnheiður Elín Árnadóttir, aðstoðarmaður fjármálaráðherra, þegar hún er spurð hvort vinna sé hafin innan stjórnarflokkanna við endurskoðun virðisaukaskattskerfisins. Meira
13. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 626 orð | 1 mynd

"Lítum á þetta sem lokaniðurstöðu"

Eftir Sindra Freysson sindri@mbl. Meira
13. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 2060 orð | 2 myndir

"Ógleymanleg keppni"

Fjórir íslenskir ofurhugar tóku þátt í Arctic Team Challenge 2005 sem haldin var nýlega á Grænlandi. Pétur Helgason er einn þeirra og segir hann ferðasögu þeirra félaga. Meira
13. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 258 orð

"Sá ekki einu sinni á úrið"

KJARTAN Hauksson, sem rær í kringum landið til styrktar hjálparliðasjóði Sjálfsbjargar, rær nú lengsta legginn á ferðalagi sínu. Meira
13. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 121 orð

Rektor ósáttur vegna skorts á samráði

REKTOR Háskólans á Akureyri hefur mótmælt því að ekkert samráð hafi verið haft við háskólann um staðsetningu hjólabretta- og línuskautaaðstöðu austan göngustígs, sunnan Borga, rannsóknarhúss háskólans. Meira
13. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 102 orð | 1 mynd

Saðsöm sveppasúpa

FRAMKVÆMDIR eru nú hafnar við að koma upp fyrsta snjóframleiðslukerfinu á skíðasvæði hér á landi. Verktakafyrirtækið G. Hjálmarsson mun sjá um jarðvinnu-, lagna- og byggingaframkvæmdir við búnaðinn. Um er að ræða gerð 18. Meira
13. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 446 orð

Sat í yfirskattanefnd í umfjöllun um kæru 365 ljósvakamiðla

ÓLAFUR Ólafsson formaður yfirskattanefndar hefur staðfest við Morgunblaðið að Jónatan Þórmundsson lagaprófessor, sem var höfundur álitsgerðar sem fjallaði um ýmis álitaefni tengd lögreglurannsókn á Baugi, hafi verið einn þriggja nefndarmanna í... Meira
13. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 227 orð | 1 mynd

Sigrún Árnadóttir hættir hjá RKÍ

SIGRÚN Árnadóttir hefur ákveðið að láta af störfum sem framkvæmdastjóri Rauða kross Íslands (RKÍ) en hún hefur gegnt starfinu í rúm tólf ár. Meira
13. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 265 orð | 2 myndir

Skáklandnámið gengur ævintýralega

Eftir Sigríði Víðis Jónsdóttur sigridurv@mbl.is "ÞAÐ er góð stemmning í herbúðum okkar á Austur-Grænlandi og greinilegt að þau fræ sem sáð var í fyrra eru byrjuð að skjóta rótum," segir Hrafn Jökulsson, forseti Skákfélagsins Hróksins. Meira
13. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 58 orð | 1 mynd

Slagorð þrifin af Alþingishúsinu

MAÐUR af erlendu bergi brotinn var handtekinn á Laugavegi á þriðja tímanum í fyrrinótt, grunaður um að hafa krotað slagorð mótmælenda við Kárahnjúka á nokkur hús í miðbænum. Meira
13. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 179 orð

Smellþjálfun kynnt á Selfossi

Selfoss | Námskeið í svonefndri smellþjálfun verður haldið á Selfossi í ágúst. Meira
13. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 71 orð | 1 mynd

Sólsetur á Garðskaga

Sólseturshátíð verður haldin á Garðskaga á Suðurnesjum um helgina. Fjölbreytt dagskrá verður í boði. Boðið verður upp á skipulagðar gönguferðir og fjöruferð fyrir börnin og margt fleira. Um kvöldið verður varðeldur og hljómsveit leikur. Meira
13. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 385 orð | 1 mynd

Stöður aðstoðarráðherra hugsanlega heimilaðar

RÍKISSTJÓRNIN samþykkti á fundi sínum í gær tillögu Halldórs Ásgrímssonar forsætisráðherra um að hafist verði handa við að endurskoða skipulag stjórnsýslunnar. Meira
13. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 117 orð

Sultukeppni og guðdómlegt grænmeti

Mosfellsdalur | Guðdómlegt lífrænt grænmeti, sultur, chutney, pestósósur, nýveiddur silungur, þurrkuð skinka frá Spáni, súkkulaði frá Belgíu, heimabakaðar kökur og margt fleira verður á boðstólum á útimarkaði að Dalsgarði í Mosfellsdal í dag, laugardag. Meira
13. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 44 orð | 1 mynd

Sumarið ekki búið enn

ÞÓTT sumum finnist sumarið búið eftir verslunarmannahelgi, og óneitanlega sé stutt í að skólarnir byrji aftur, er samt hægt að njóta sólarinnar á Austurvelli. Meira
13. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 74 orð | 1 mynd

Tívolí í Hveragerði

Hveragerði | Í Listasafni Árnesinga í Hveragerði hefur verðið endurvakin gamla tívolístemningin sem margir muna eftir. Yfir tuttugu listamenn sýna, en þeir sækja innblástur í heim afþreyingar og dægurmenningar, leikja, tilrauna og skemmtunar. Meira
13. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 102 orð

Undirgöng gerð við Sjálandsskóla

Garðabær | Vífilsstaðavegur við Sjálandsskóla verður lokaður við skólann frá 15. til 29. ágúst vegna framkvæmda við undirgöng fyrir fótgangandi. Meira
13. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 149 orð

Úddi í lagi en ekki Leif

ÞAÐ er í lagi að heita Úddi, en það má ekki skíra barn nafninu Leif. Þetta kemur fram í nýjum úrskurði mannanafnanefndar. Samkvæmt úrskurðinum er ekki heimilt að skíra barn nöfnunum Leif, Hnikarr, Arven, Franzis, Antoný og Mateo. Meira
13. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 306 orð | 1 mynd

Úr bæjarlífinu

Mér hefur alltaf þótt sumarið frekar stutt þegar verslunarmannahelgin er svona snemma eins og í ár. Meira
13. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 105 orð

Vilja sóknarprest

Þingeyjarsveit | Sveitarstjórn Þingeyjarsveitar hefur skorað á biskup Íslands að auglýsa hið fyrsta laust til umsóknar starf sóknarprests í Ljósavatnsprestakalli. Meira
13. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 227 orð | 1 mynd

Þátttakan fram úr björtustu vonum

TÆPLEGA 200 manns hafa skráð sig í ferð Ferðafélags Íslands og Landverndar í Þjórsárver á morgun, sunnudag. Meira
13. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 595 orð | 1 mynd

Þekkingin nýtt til að auka þjónustu

Eftir Hrund Þórsdóttur hrund@mbl. Meira
13. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 284 orð

Ölvunarakstur minnkaði með hertu eftirliti

UMFERÐAREFTIRLIT er öflugara hér á landi en á Norðurlöndunum. Það getur verið skýring á því að mun fleiri eru teknir fyrir ölvunarakstur hér á landi en á hinum Norðurlöndunum. Meira

Ritstjórnargreinar

13. ágúst 2005 | Leiðarar | 74 orð

Arnarstofninn

Á nokkrum áratugum hefur náðst stórkostlegur árangur í eflingu arnarstofnsins. Í umfjöllun Morgunblaðsins sl. miðvikudag kom fram, að stofninn hefur þrefaldast frá árinu 1964, þegar bannað var að eitra fyrir tófu. Meira
13. ágúst 2005 | Staksteinar | 303 orð | 1 mynd

"Áfallahjálp" fyrirtækja

Fyrirtæki nútímans kaupa þjónustu sérfræðinga í almannatengslum til þess að koma sjónarmiðum sínum á framfæri. Og alveg sérstaklega leita þau til slíkra sérfræðinga, ef þau verða fyrir áföllum. Meira
13. ágúst 2005 | Leiðarar | 387 orð

Skiljanleg ákvörðun

Sú ákvörðun brezkra stjórnvalda að handtaka nokkra einstaklinga, sem taldir eru ógnun við öryggi þjóðarinnar og vísa þeim úr landi, er skiljanleg. Meira
13. ágúst 2005 | Leiðarar | 280 orð

Sporin hræða

Síðustu daga hefur töluvert verið rætt um þá ákvörðun Guðna Ágústssonar landbúnaðarráðherra að synja innflytjanda um leyfi til að flytja inn nautakjöt frá Argentínu. Meira

Menning

13. ágúst 2005 | Tónlist | 492 orð | 4 myndir

Aldarafmæli í Reykholtskirkju

Á morgun verður haldið upp á aldarafmæli Þorgeirs Sveinbjarnarsonar ljóðskálds, frá Efstabæ í Skorradal, í Reykholtskirkju en hann lést árið 1971. Þorgeir kom snemma fram sem ljóðskáld en gaf ekki út sína fyrstu ljóðabók fyrr en árið 1955. Meira
13. ágúst 2005 | Tónlist | 1373 orð | 1 mynd

Ferðalag án áfangastaðar

Bandaríska hljómsveitin Sonic Youth er án efa ein áhrifamesta hljómsveit seinni ára. Meira
13. ágúst 2005 | Fólk í fréttum | 265 orð | 2 myndir

Fólk folk@mbl.is

Leikkonan Jennifer Aniston er sögð hafa fundið ástina að nýju - hinn heppni mun vera leikarinn Vince Vaughn . Meira
13. ágúst 2005 | Fólk í fréttum | 110 orð | 1 mynd

Fólk folk@mbl.is

Burt Reynolds segir það hafa verið sín stærstu mistök á kvikmyndaferlinum að afþakka boð um að leika aðalhlutverk í myndinni Terms of Endearment árið 1983. Meira
13. ágúst 2005 | Fólk í fréttum | 78 orð | 1 mynd

Idol-dómari þjófkenndur

HINN alræmdi Pop Idol dómari Simon Cowell hefur verið sakaður um að stela hugmynd að nýjum raunveruleikaþætti sem hann hyggst framleiða. Meira
13. ágúst 2005 | Tónlist | 279 orð | 1 mynd

Krútt í Reykjavík

LISTAHÁTÍÐIN Krútt var haldin að viðstöddu fjölmenni á Lýsuhóli á Snæfellsnesi síðastliðna helgi. Þar steig á svið fjöldi tónlistarmanna og myndlistarmenn sýndu verk sín svo fátt eitt sé nefnt. Meira
13. ágúst 2005 | Fjölmiðlar | 31 orð | 1 mynd

...lokaþættinum

Skjár einn sýnir í kvöld tvöfaldan lokaþátt bresku þáttaraðarinnar The Crouches . Þetta eru þættir frá BBC um stórfjölskyldu sem býr í Suður-London. Einföld mál verða afar flókin á heimili... Meira
13. ágúst 2005 | Tónlist | 201 orð | 1 mynd

"Drum & bass"-veisla

Annað kvöld verður blásið til heljarinnar "drum & bass"-veislu á Gauki á Stöng þar sem aðalnúmerið verður tónlistarmaðurinn og plötusnúðurinn D-Bridge. Meira
13. ágúst 2005 | Tónlist | 147 orð | 1 mynd

Skrefi á undan

Thurston Moore, gítarleikari og söngvari Sonic Youth, segir í viðtali við Morgunblaðið að tilraunamennska hljómsveitarinnar liggi í niðurbroti á tónlistarforminu. Sonic Nurse er staðfesting á þessari tilraunamennsku. Meira
13. ágúst 2005 | Myndlist | 309 orð | 3 myndir

Skúli gerir unga listamenn sýnilegri

Eftir Völu Ósk Bergsveinsdóttur valaosk@mbl.is ÁR hvert bætist ungt og upprennandi fólk í hóp íslenskra listamanna. Meira
13. ágúst 2005 | Fjölmiðlar | 94 orð | 1 mynd

Tildurrófurnar síkátu

Tildurrófur (Absolutely Fabulous) eru að margra mati breskur gamanþáttur eins og þeir gerast bestir. Þær Edina Monsoon og Patricia Stone eru engar venjulegar vinkonur eins og áhorfendur ættu nú að vita og hinar mestu tildurrófur. Meira
13. ágúst 2005 | Tónlist | 439 orð | 1 mynd

Útrás Tómasar

Tónverk fyrir söngvara eftir Tómas R. Einarsson. Flutt af honum sjálfum ásamt úrvali söngvara og djasshljómlistarmanna. Upptökur frá 1991 til 2005. Blánótt 003. Reykjavík, 2005. Meira
13. ágúst 2005 | Myndlist | 304 orð | 2 myndir

Vilhelm Anton sýnir á Akranesi

VILHELM Anton Jónsson opnar í dag sýningu á verkum sínum í Kirkjuhvoli, Listasetri á Akranesi. Er þetta þriðja sýning Vilhelms en allar sýningar sínar hefur hann haldið á þessu sumri. Meira
13. ágúst 2005 | Tónlist | 568 orð | 1 mynd

Vill ná til þeirra sem ekki þekkja orgelið

Eftir Völu Ósk Bergsveinsdóttur valaosk@mbl.is EINN eftirsóttasti organisti heims, Bandaríkjamaðurinn James David Christie, mun setja punktinn yfir i-ið á Sumarkvöldi við orgelið í Hallgrímskirkju þetta árið nú um helgina. Meira

Umræðan

13. ágúst 2005 | Bréf til blaðsins | 491 orð | 1 mynd

Árni á rétt á sanngjarnri umræðu

Frá Maríu Þorgrímsdóttur: "EFTIR fjölmiðlafárið sem myndast hefur í kringum Hreim og Árna eftir þjóðhátíð langar mig til að eftirfarandi komi fram. Um þjóðhátíðina gistu Hreimur og félagar hans í sama stigagangi og ég bý í hér í Áshamrinum." Meira
13. ágúst 2005 | Aðsent efni | 926 orð | 1 mynd

Heildarhagsmunir og Reykjavíkurlistinn

STÆRSTAN hluta af æviskeiði Reykjavíkurlistans hef ég verið óflokksbundinn stuðningsmaður. Meira
13. ágúst 2005 | Aðsent efni | 343 orð | 1 mynd

KEA og fæðingarorlofið

Ásta Möller fjallar um fæðingarorlofsrétt: "Skilaboð stjórnar KEA til fólks á barneignaraldri eru dapurleg." Meira
13. ágúst 2005 | Aðsent efni | 605 orð | 3 myndir

Lóðaúthlutun í Kópavogi

Hafsteinn Karlsson, Sigrún Jónsdóttir og Flosi Eiríksson fjalla um reglur við lóðaúthlutanir: "Óljósar reglur eru vondar fyrir alla, það er erfitt að rökstyðja hvers vegna þessi fékk lóð fremur en hinn." Meira
13. ágúst 2005 | Aðsent efni | 351 orð | 1 mynd

Menntaskóli og mjólkursamlag

Runólfur Ágústsson fjallar um framhaldsskóla í Borgarnesi og Mjólkursamlagshúsið í Borgarbyggð: "Það þarf að nýta þá möguleika sem háskólarnir skapa umhverfi sínu, en um leið að virða þann arf sem Borgarfjörðurinn byggir á og skapa kjöraðstæður fyrir íbúa svæðisins." Meira
13. ágúst 2005 | Aðsent efni | 287 orð

Náttúra Íslands er ekki íslenskt innanríkismál

NÚ HEFUR Útlendingastofnun tilkynnt hreppaflutninga á því erlenda fólki sem hingað kom í sumar til að mótmæla Kárahnjúkavirkjun. Þó hafa þessir menn ekki verið ákærðir fyrir neitt, eru ekki í haldi, sæta ekki lögreglurannsókn. Meira
13. ágúst 2005 | Aðsent efni | 565 orð | 1 mynd

Tvær dreifileiðir fyrir sjónvarpsþjónustu Símans

Eva Magnúsdóttir fjallar um útsendingar á enska boltanum: "Íslenska sjónvarpsfélagið kaus dreifileiðir Símans fyrir enska boltann og því ekkert óeðlilegt að hann fari eingöngu á kerfum Símans enda um góða og mjög útbreidda dreifileið að ræða." Meira
13. ágúst 2005 | Bréf til blaðsins | 412 orð

Vegagerð á Kili

Frá Hauki Brynjólfssyni: "UNDANFARIÐ hefur verið rætt um að byggja upp heilsársveg yfir Kjöl. Áform eru um að nýstofnað fyrirtæki, Norðurvegur ehf., annist verkið í einkaframkvæmd eins og það heitir, og fái síðan að innheimta veggjald af umferð um veginn." Meira
13. ágúst 2005 | Velvakandi | 540 orð

Velvakandi Svarað í síma 5691100 kl. 10-12 og 13-15 | velvakandi@mbl.is

C-vítamín gagnast gegn kvefi INNTAKA C-vítamíns sem forvörn gegn kvefi og inflúensu hefur lengi verið vinsæl af almenningi. Meira

Minningargreinar

13. ágúst 2005 | Minningargreinar | 524 orð | 1 mynd

GUÐFINNA JÚLÍUSDÓTTIR

Guðfinna Júlíusdóttir fæddist í Reykjavík 7. desember 1923. Hún lést 21. júlí síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók
13. ágúst 2005 | Minningargreinar | 703 orð | 1 mynd

GUÐMUNDÍNA SIGUREY SIGURÐARDÓTTIR

Guðmundína Sigurey Sigurðardóttir fæddist á Eyjum í Kaldrananeshreppi í Strandasýslu 1. janúar 1929. Hún andaðist á Landspítalanum 19. júlí síðastliðinn og fór útför hennar fram í kyrrþey. Meira  Kaupa minningabók
13. ágúst 2005 | Minningargreinar | 1253 orð | 1 mynd

HÉÐINN KRISTINSSON

Héðinn Kristinsson fæddist í Hnífsdal 25. september 1931. Hann lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Ísafirði 8. ágúst síðastliðinn. Foreldrar hans voru Petrína Andrea Friðbjörnsdóttir, f. í Grunnavík 16. maí 1908, d. 5. Meira  Kaupa minningabók
13. ágúst 2005 | Minningargreinar | 373 orð | 1 mynd

IÐUNN BJÖRNSDÓTTIR

Iðunn Björnsdóttir fæddist í Reykjavík 16. desember 1937. Hún andaðist á heimili sínu 25. júlí síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Dómkirkjunni 12. ágúst. Meira  Kaupa minningabók
13. ágúst 2005 | Minningargreinar | 847 orð | 1 mynd

KRISTBJÖRN BENJAMÍNSSON

Kristbjörn Benjamínsson fæddist 27. maí 1905. Hann lést á Hvammi, dvalarheimili aldraðra á Húsavík, 2. ágúst síðastliðinn. Foreldrar hans voru Jónína Rannveig Jónsdóttir f. 3.10. 1879, d. 24.6. 1912, og Benjamín Jósefsson, f. 23.12. 1862, d. 3.9. 1946. Meira  Kaupa minningabók
13. ágúst 2005 | Minningargreinar | 295 orð | 1 mynd

MÁNI MAGNÚSSON

Máni Magnússon fæddist í Reykjavík 2. nóvember 1988. Hann lést 7. ágúst síðastliðinn og fór útför hans fram frá Hjallakirkju 12. ágúst. Meira  Kaupa minningabók
13. ágúst 2005 | Minningargreinar | 217 orð | 1 mynd

STEFÁN JÓHANNSSON

Stefán Jóhannsson fæddist í Hrísey í Eyjafirði 8. október 1946. Hann lést á gjörgæsludeild FSA að kvöldi 10. júlí síðastliðins. Foreldrar hans eru Þórunn Emilía Stefánsdóttir, f. á Arnarstöðum í N-Þingeyjarsýslu 22. janúar 1922, og Jóhann Jónasson, f. Meira  Kaupa minningabók

Sjávarútvegur

13. ágúst 2005 | Sjávarútvegur | 166 orð

Royal Greenland kaupir danskt fyrirtæki

STÆRSTA sjávarútvegsfyrirtæki Grænlands, Royal Greenland, hefur keypt danska rækjuframleiðandann Per Nielsen A/S. Í tilkynningu frá Royal Greenland er kaupverðið ekki gefið upp. Per Nielsen framleiðir rækju, surimi og salöt og er árleg velta um 150 m. Meira
13. ágúst 2005 | Sjávarútvegur | 238 orð | 1 mynd

Svæðisbundin stjórnun líkleg til að skila árangri

Árni M. Mathiesen og Hans Christian Schmidt, matvælaráðherra Danmerkur, hafa síðustu daga átt fundi um sjávarútvegsmál. Ráðherrarnir ræddu um ástand fiskistofnanna á hafsvæðum þjóðanna og stöðu greinarinnar innan landanna. Meira

Viðskipti

13. ágúst 2005 | Viðskiptafréttir | 62 orð

Amide fær markaðsleyfi á geðdeyfðarlyfi

AMIDE Pharmaceutical Inc., bandarískt dótturfélag Actavis Group, hefur fengið samþykki bandarísku Matvæla- og lyfjastofnunarinnar, FDA, fyrir markaðsleyfi á geðdeyfðarlyfinu Loxapine. Meira
13. ágúst 2005 | Viðskiptafréttir | 142 orð

Easyjet hækkar vegna yfirtökuorðróms

GENGI bréfa í lággjaldaflugfélaginu Easyjet hækkaði mjög seinni hluta vikunnar vegna orðróms um að FL Group stefndi á yfirtöku á félaginu. Hækkaði verð bréfanna um ein 7% á fimmtudag og hafði ekki verið hærra um átján mánaða skeið. Meira
13. ágúst 2005 | Viðskiptafréttir | 285 orð | 2 myndir

Eignir og eigið fé bankanna hefur ríflega fjórfaldast

FJALLAÐ er um vöxt viðskiptabankanna þriggja í Morgunkorni Íslandsbanka en vöxtur þeirra hefur verið mjög hraður á undanförnum árum og afkoman aukist samfara því. Meira
13. ágúst 2005 | Viðskiptafréttir | 57 orð

FL hækkar um 4,8%

ÚRVALSVÍSITALAN lækkaði um 0,03% í gær og var við lok dags 4.440 stig . Alls námu viðskipti með hlutabréf 1,1 milljarði króna, þar af voru viðskipti með hlutabréf Kaupþings Banka 396 milljónir . Meira
13. ágúst 2005 | Viðskiptafréttir | 151 orð

Óinnleystur hagnaður Eglu 6,8 milljarðar

EGLA hf. skilaði 5,7 milljarða króna hagnaði á fyrri helmingi ársins en á sama tímabili árið áður nam hagnaðurinn tæpum 8,7 milljörðum. Samanlagður óinnleystur gengishagnaður á eignarhlutum Eglu var 6,8 milljarðar króna. Meira

Daglegt líf

13. ágúst 2005 | Ferðalög | 439 orð | 2 myndir

Aukin þjónusta við Saga Class-farþega

Eftir Söru M. Kolka sara@mbl.is Icelandair hefur á undanförnum misserum aukið þjónustu sína töluvert við farþega sem ferðast á Saga Class. Meira
13. ágúst 2005 | Ferðalög | 65 orð | 1 mynd

Berjadagar og uppskeruhátíð

* 13.-14. ágúst Stykkishólmur Danskir dagar standa yfir. Fjölskylduskemmtun * 13. ágúst Akranes Markaðsdagur á Safnasvæðinu á Görðum. Markaðstjöld og sölubásar. * 13.-14. ágúst Djúpavík Djúpavíkurdagar. Hátíð fyrir alla fjölskylduna. * 13.-14. Meira
13. ágúst 2005 | Daglegt líf | 304 orð | 1 mynd

Franskar konur með fullkomnunaráráttu

FRANSKAR konur eru haldnar svo mikilli fullkomnunaráráttu að þær kunna ekki að slaka á, að því er haft er eftir greinarhöfundi í Sunday Times . Meira
13. ágúst 2005 | Ferðalög | 405 orð | 1 mynd

Golfvöllur í fögru umhverfi

Þau Guðbjörg og Grímur gerðu sér lítið fyrir og boruðu eftir heitu vatni, byggðu upp tvö sumarbústaðahverfi og hristu golfvöll fram úr erminni. Kristín Heiða Kristinsdóttir sótti heim þessi framtakssömu hjón. Meira
13. ágúst 2005 | Ferðalög | 463 orð | 2 myndir

Keyrðu um Svartfjallaland í einn dag

Eftir Ingveldi Geirsdóttur ingveldur@mbl.is Hjónin Guðmundur Laugdal Jónsson og Hólmfríður Halldórsdóttir búa á Selfossi. Þau fóru, ásamt tvennum öðrum hjónum, í fimm vikna ferðalag, á húsbílum um Króatíu og Svartfjallaland nú í júní og júlí. Meira
13. ágúst 2005 | Neytendur | 433 orð | 2 myndir

Löglegur búnaður á reiðhjólum

Eftir Söru M. Kolka sara@mbl.is Samkvæmt könnun sem bindindisfélag ökumanna, öðru nafni Brautin, framkvæmdi í maí eru um 47% reiðhjóla sem seld eru í íslenskum verslunum ekki lögleg. Meira
13. ágúst 2005 | Daglegt líf | 425 orð | 1 mynd

Ofnbakað spínatsoufflé

SPÍNAT er ræktað víða um heim, en þrífst best í svölu loftslagi. Um er að ræða harðgera og hraðvaxta einæra jurt með fagurgrænum og matarmiklum blöðum. Spínatblöðin mynda blaðhvirfingu og eru blöðin bæði járn- og vítamínauðug. Meira
13. ágúst 2005 | Daglegt líf | 389 orð | 1 mynd

Rétti tíminn fyrir koppinn

Flest börn byrja að læra hvernig á að nota kopp og klósett um tveggja ára aldur. Það gæti tekið lengri tíma fyrir stráka að læra á klósettið en stelpur, sérstaklega þar sem þeir þurfa líka að æfa sig í því að pissa standandi. Meira

Fastir þættir

13. ágúst 2005 | Árnað heilla | 53 orð | 1 mynd

90 ÁRA afmæli. Í dag, 13. ágúst, er níræður Trausti Guðjónsson frá...

90 ÁRA afmæli. Í dag, 13. ágúst, er níræður Trausti Guðjónsson frá Skaftafelli í Vestmannaeyjum . Hann og eiginkona hans, Ragnheiður Jónsdóttir, eiga einnig 67 ára hjúskaparafmæli. Þau búa á Ási í Hveragerði. Þau taka á móti gestum í dag milli kl. Meira
13. ágúst 2005 | Árnað heilla | 28 orð | 1 mynd

Árnaðheilla dagbók@mbl.is

90 ÁRA afmæli. 15. ágúst nk. verður níræður Jens G. Viborg . Í tilefni þess verður heitt á könnunni í Ljósuvík 17, Grafarvogi, sunnudaginn 14. ágúst kl.... Meira
13. ágúst 2005 | Í dag | 24 orð

Drottinn, þú rannsakar og þekkir mig. Hvort sem ég sit eða stend, þá...

Drottinn, þú rannsakar og þekkir mig. Hvort sem ég sit eða stend, þá veist þú það, þú skynjar hugrenningar mínar álengdar. (Sálm. 139, 2.) Meira
13. ágúst 2005 | Dagbók | 73 orð | 1 mynd

Einar Már les á Gljúfrasteini

Í DAG kl. 14 mun Einar Már Guðmundsson lesa eigin ljóð í lautinni við Gljúfrastein. Lautin er bakvið húsið og býður upp á skjól og útsýni yfir Köldukvísl. Einnig les Birgir D. Meira
13. ágúst 2005 | Í dag | 552 orð | 1 mynd

Jan Voss í eigin persónu

Hildur Margrétardóttir fæddist í Reykjavík árið 1968. Hún útskrifaðist úr málaradeild Myndlista- og handíðaskólans 1999 og lauk síðan í vor meistaranámi í myndlist frá Slate School of Fine Art í London. Meira
13. ágúst 2005 | Í dag | 525 orð | 1 mynd

Klausturmessa í Viðey Sunnudaginn 14. ágúst kl. 14 er messað í...

Klausturmessa í Viðey Sunnudaginn 14. ágúst kl. 14 er messað í Viðeyjarkirkju. Sr. Jakob Ágúst Hjálmarsson dómkirkjuprestur messar ásamt sönghópi karla úr Dómkórnum og Marteini H. Friðrikssyni dómorganista. Messan er helguð minningu klausturlífs í... Meira
13. ágúst 2005 | Í dag | 86 orð | 1 mynd

List í kirkjuturni

Listasýning | Nú er síðasta sýningarhelgi á ljósmyndum Þórólfs Antonssonar og Hrannar Vilhelmsdóttur í turni Hallgrímskirkju. Meira
13. ágúst 2005 | Í dag | 1411 orð | 1 mynd

(Mark. 7.)

Guðspjall dagsins: Hinn daufi og málhalti. Meira
13. ágúst 2005 | Í dag | 129 orð | 1 mynd

Raflist í Nýlistasafninu

Í NÝLISTASAFNINU verður í dag opnuð sýning á vegum Lornu, félags áhugafólks um rafræna list. Meira
13. ágúst 2005 | Fastir þættir | 181 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | dagbok@mbl.is

1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 a6 6. Be2 e6 7. 0-0 Be7 8. a4 Dc7 9. Be3 b6 10. g4 Bb7 11. Bf3 Rc6 12. Bg2 0-0 13. g5 Rd7 14. f4 Rxd4 15. Dxd4 e5 16. Dd2 exf4 17. Bxf4 Hac8 18. Hf2 Re5 19. Rd5 Bxd5 20. exd5 Rg6 21. Bg3 Dd7 22. Meira
13. ágúst 2005 | Fastir þættir | 790 orð | 4 myndir

Skákveisla í Háskólanum í Reykjavík

11.-21. ágúst 2005 Meira
13. ágúst 2005 | Í dag | 51 orð | 1 mynd

Töfragarður á Thorvaldsen

Skjöldur Eyfjörð opnar í dag myndlistarsýningu sína á Thorvaldsen Bar í Austurstræti. Opnunin verður milli 17 og 19 en sýningin stendur í mánuð. Meira
13. ágúst 2005 | Fastir þættir | 310 orð

Víkverji skrifar...

Víkverji er orðinn svo skilyrtur fyrir kóktappasöfnun að hann sér tappa og tækifæri í öllu og er ósjálfrátt farinn að geyma lok af sjampóbrúsum og tannkremi. Meira

Íþróttir

13. ágúst 2005 | Íþróttir | 200 orð | 1 mynd

Alan Shearer er langmarkahæstur

ALAN Shearer, fyrirliði Newcastle, er langmarkahæsti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu frá upphafi. Meira
13. ágúst 2005 | Íþróttir | 169 orð | 1 mynd

Allan Borgvardt, FH 12 Tryggvi Guðmundsson, FH 10 Hörður Sveinsson...

Allan Borgvardt, FH 12 Tryggvi Guðmundsson, FH 10 Hörður Sveinsson, Keflavík 8 Garðar B. Gunnlaugsson, Val 7 Matthías Guðmundsson, Val 7 Björgólfur Takefusa, Fylki 6 Guðmundur Steinarsson, Keflavík 5 Hjörtur J. Meira
13. ágúst 2005 | Íþróttir | 1703 orð | 1 mynd

Er hægt að stöðva Chelsea?

ÞEGAR tjaldið verður dregið frá á hinum glæsilegu og skemmtilegu knattspyrnuvöllum úrvalsdeildarliðanna í Englandi í dag, hefst einhver mesta og lengsta sýning heims, sem mun standa yfir í tíu mánuði með öllu tilheyrandi - mikilli spennu, glæsilegum... Meira
13. ágúst 2005 | Íþróttir | 350 orð | 1 mynd

Fallslagur í Vesturbænum

FALLBARÁTTAN verður í algleymingi á KR-vellinum á morgun þegar KR tekur þar á móti ÍBV í fyrsta leik 14. umferðar úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu, Landsbankadeildarinnar. Meira
13. ágúst 2005 | Íþróttir | 57 orð | 1 mynd

FH (7) 11.8721.635 KR (6) 9.1181.520 Valur (6) 8.7341.456 ÍA (6)...

FH (7) 11.8721.635 KR (6) 9.1181.520 Valur (6) 8.7341.456 ÍA (6) 6.7951.133 Fylkir (7) 7.7411.106 Keflavík (7) 7.5821.083 Þróttur R. (6) 4.929822 Grindavík (6) 4.798800 Fram (7) 5.596799 ÍBV (6) 3.576596 Samtals 70.741. Meðaltal 1.105. Meira
13. ágúst 2005 | Íþróttir | 145 orð

Fjögur lið munu berjast

JOSE Mourinho, knattspyrnustjóri Englandsmeistara Chelsea, sagði í samtali við bresku fréttastofuna Skysports að lið sitt ætti erfiða baráttu fyrir höndum, en hann býst við því að fjögur lið berjist um titilinn og svo önnur fjögur sem fylgi fast á... Meira
13. ágúst 2005 | Íþróttir | 37 orð | 1 mynd

Gul Rauð Stig FH 12220 Fylkir 16120 Keflavík 16120 Valur 21125 Fram...

Gul Rauð Stig FH 12220 Fylkir 16120 Keflavík 16120 Valur 21125 Fram 18226 KR 19227 Þróttur R. 26234 ÍBV 24336 Grindavík 21437 ÍA 34138 * Gefið er eitt refsistig fyrir gult spjald og fjögur fyrir rautt... Meira
13. ágúst 2005 | Íþróttir | 92 orð

Hafþór handarbrotinn

HAFÞÓR Ægir Vilhjálmsson, kantmaðurinn efnilegi í knattspyrnuliði ÍA, handleggsbrotnaði í leiknum gegn Val á Akranesvelli í fyrrakvöld. Hann fór þá af velli um miðjan fyrri hálfleik. Meira
13. ágúst 2005 | Íþróttir | 93 orð | 1 mynd

Heimsmet í stöng

YELENA Isinbayeva frá Rússlandi setti í gær níunda heimsmet sitt á árinu þegar hún stökk yfir 5,01 metra í stangarstökki á heimsmeistaramótinu í Helsinki. Stúlkan fór yfir í annarri tilraun. Meira
13. ágúst 2005 | Íþróttir | 891 orð

Helstu félagaskipti í Englandi

Arsenal Komnir: Alexander Hleb frá Stuttgart fyrir átta milljónir punda. Alexandre Song frá Bastia að láni. Farnir: Edu til Valencia og Stuart Taylor til Aston Villa, báðir á frjálsri sölu. Patrick Vieira til Juventus á 13,7 milljónir punda. Meira
13. ágúst 2005 | Íþróttir | 37 orð | 1 mynd

Hér má sjá markskot liðanna, skot sem hitta á mark innan sviga og síðan...

Hér má sjá markskot liðanna, skot sem hitta á mark innan sviga og síðan mörk skoruð: Keflavík 176(92)24 Fylkir 172(81)23 FH 170(103)39 Valur 136(63)27 Fram 134(74)13 KR 128(61)14 Grindavík 128(68)11 Þróttur R. Meira
13. ágúst 2005 | Íþróttir | 146 orð

Hleb valdi töluna 13

ÞAÐ er ljóst að um tíma var nær öruggt að Arsenal ætlaði að láta Robert Pires fara frá sér í sumar og ekki var reiknað með honum í leikmannahópi liðsins fyrir þetta keppnistímabil. Meira
13. ágúst 2005 | Íþróttir | 408 orð | 1 mynd

* HOLLENSKI varnarmaðurinn Arjan De Zeeuw er kominn á ný til Wigan...

* HOLLENSKI varnarmaðurinn Arjan De Zeeuw er kominn á ný til Wigan, eftir að hafa verið hjá Portsmouth. De Zeeuw, 35 ára, lék í þrjú ár með Wigan áður en hann fór til Portsmouth 2002. Hann leikur með gegn Chelsea á morgun. Meira
13. ágúst 2005 | Íþróttir | 219 orð | 1 mynd

Íslendingarnir tilbúnir í baráttuna

HEIÐAR Helguson gæti leikið sinn fyrsta leik í ensku úrvalsdeildinni í fimm ár þegar Fulham tekur á móti Birmingham í fyrstu umferð deildarinnar í dag. Meira
13. ágúst 2005 | Íþróttir | 137 orð

Klinsmann aðskilur Kahn og Lehmann

JÜRGEN Klinsmann, landsliðsþjálfari Þýskalands í knattspyrnu, hefur ákveðið að aðskilja stríðsmennina Oliver Kahn, Bayern München, og Jens Lehmann, Arsenal, markverðina snjöllu, þannig að þeir verða ekki saman í æfingaleikjum Þýskalands á næstunni. Meira
13. ágúst 2005 | Íþróttir | 252 orð

KNATTSPYRNA 1. deild karla HK - Víkingur R 0:0 KS - KA 0:5 - Pálmi Rafn...

KNATTSPYRNA 1. deild karla HK - Víkingur R 0:0 KS - KA 0:5 - Pálmi Rafn Pálmason 3, Hreinn Hringsson (víti), Jóhann Þórhallsson. Þór - Haukar 2:0 Þórður Halldórsson, Hlynur Birgisson (víti) Staðan: Breiðablik 14122026:838 Víkingur R. Meira
13. ágúst 2005 | Íþróttir | 47 orð

leikirnir

Hér eru leikir helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni: Laugardagur: Everton - Manchester United 12. Meira
13. ágúst 2005 | Íþróttir | 214 orð | 1 mynd

Leikmenn Auðun Helgason, FH 15 Sinisa Valdimar Kekic, Grindavík 12 Allan...

Leikmenn Auðun Helgason, FH 15 Sinisa Valdimar Kekic, Grindavík 12 Allan Borgvardt, FH 12 Guðmundur Benediktsson, Val 12 Guðmundur Steinarss, Keflavík 12 Birkir Kristinsson, ÍBV 11 Viktor B. Meira
13. ágúst 2005 | Íþróttir | 157 orð

Lið Liverpool mætir vel undirbúið til leiks

LIVERPOOL spilar í dag sinn fyrsta mótsleik gegn ensku liði eftir að félagið varð Evrópumeistari í vor. Óhætt er að segja að hann geti orðið snúinn, útileikur gegn Middlesbrough sem jafnan er afar erfitt heim að sækja á Riverside-leikvanginn. Meira
13. ágúst 2005 | Íþróttir | 198 orð

Markvarðavandræði Arsenal

ARSENAL hefur hætt við kaup á Sebastien Viera, landsliðmarkverði Úrúgvæ, fyrir þrjár milljónir punda eða 340 milljónir króna, eftir að hann komst ekki í gegnum læknisskoðun hjá félaginu. Meira
13. ágúst 2005 | Íþróttir | 69 orð

Mickelson í ham

PHIL Mickelson er í miklum ham á PGA-meistaramótinu, er átta höggum undir pari eftir tvo hringi en næstu menn eru fjórum höggum undir pari. Meira
13. ágúst 2005 | Íþróttir | 147 orð | 1 mynd

Paul Scholes samdi til ársins 2009

PAUL Scholes skrifaði í gær undir nýjan samning við Manchester United, framlengdi með því skuldbindingu sína við félagið um tvö ár, eða til vorsins 2009. Meira
13. ágúst 2005 | Íþróttir | 321 orð

"Leggst ekki í neitt volæði"

ÓLAFUR Ingi Skúlason, leikmaður enska 2. deildarliðsins Brentford og fyrirliði 21 árs landsliðsins í knattspyrnu, er með slitið krossband í hné og löskuð liðbönd að auki. Meira
13. ágúst 2005 | Íþróttir | 239 orð | 1 mynd

"Það eru einkennileg örlög"

ÞEGAR litið er á lokastöðu úrvalsdeildarinnar síðasta vor fer ekki á milli mála að stærsti leikurinn í fyrstu umferðinni um helgina er viðureign Everton og Manchester United á Goodison Park. Meira
13. ágúst 2005 | Íþróttir | 385 orð | 1 mynd

* SVEITIR Keilis og GR eru með fullt hús eftir tvær umferðir í...

* SVEITIR Keilis og GR eru með fullt hús eftir tvær umferðir í sveitakeppni kvenna í golfi. Báðar sveitirnar unnu sína leiki 3-0 í gær. GR mætir GKj í dag, en Kjalarstelpur unnu báða leiki sína, annan 3-0 hinn 2-1. Meira
13. ágúst 2005 | Íþróttir | 178 orð

Thierry Henry hefur trú á Liverpool

THIERRY Henry, fyrirliði Arsenal, hefur trú á að Evrópumeistarar Liverpool komi til með að blanda sér af miklum þunga í baráttuna um Englandsmeistaratitilinn. Margir hafa spáð því að það verði aðeins þrjú lið sem berjist um meistaratitilinn eins og sl. Meira
13. ágúst 2005 | Íþróttir | 106 orð

um helgina

KNATTSPYRNA Laugardagur 1. deild karla Fjölnisvöllur: Fjölnir - Völsungur 14 2. deild karla Eskifj.: Fjarðabyggð - Afturelding 14 Leiknisvöllur: Leiknir R. - Huginn 14 Dalvík: Leiftur/Dalvík - ÍR 16 3. Meira
13. ágúst 2005 | Íþróttir | 160 orð

Við spilum 38 bikarúrslitaleiki í vetur

DAMIEN Duff, írski kantmaðurinn hjá Chelsea, segir að ensku meistararnir eigi fyrir höndum 38 bikarúrslitaleiki í úrvalsdeildinni í vetur. Öll lið muni leggja sig sérstaklega fram um að sigra þá. Meira
13. ágúst 2005 | Íþróttir | 101 orð

Viggó velur Ungverjalandsfarana

VIGGÓ Sigurðsson, landsliðsþjálfari í handknattleik, hefur valið sextán manna hóp fyrir úrslitakeppni HM ungmennalandsliða, sem hefst í Ungverjalandi á þriðjudaginn. Meira
13. ágúst 2005 | Íþróttir | 457 orð | 1 mynd

Ævintýri Wigan hefst á morgun

ÞEGAR Manchester United tryggði sér enska meistaratitilinn vorið 1993 og varð þar með fyrsta liðið til að vinna hina nýstofnuðu úrvalsdeild fór öllu minna fyrir litlu liði frá nágrannabæ Manchester. Lið Wigan Athletic féll á sama tíma niður í 3. Meira

Barnablað

13. ágúst 2005 | Barnablað | 34 orð | 1 mynd

? + ? + ? = 9

Komið tölunum 1-6 þannig fyrir í þessum hringjum að ef maður leggur saman tölurnar í hverri beinni línu með þremur hringjum sé útkoman 9. Það má bara nota hverja tölu einu sinni. Lausn... Meira
13. ágúst 2005 | Barnablað | 19 orð | 1 mynd

Á fleygiferð!

Hér sést hinn ógur snöggi Hvati á fleygiferð sem endranær. Myndin er eftir Gabríel Gauta Einarsson, 8 ára... Meira
13. ágúst 2005 | Barnablað | 5 orð | 1 mynd

Bálið brennur

Finnið leiðina að hlýjum... Meira
13. ágúst 2005 | Barnablað | 7 orð | 1 mynd

Bíta gras?

Hvaða dýr eru hér að bíta... Meira
13. ágúst 2005 | Barnablað | 21 orð | 1 mynd

Brettagaurar

Nei, þú ert ekki farin/n að sjá sexfalt! Af þessum brettagaurum eru alltaf tveir og tveir nákvæmlega eins. Hverjir eru... Meira
13. ágúst 2005 | Barnablað | 19 orð | 1 mynd

Einhyrningur

Þessi einhyrningur er greinilega á harðaspretti. Listakonan heitir Lilja Kristín og hún hefur sent okkur fullt af fallegum... Meira
13. ágúst 2005 | Barnablað | 17 orð | 1 mynd

Einn góður...

- Af hverju varstu rekinn af kafbátnum? - Ég heimtaði að fá að sofa við opinn... Meira
13. ágúst 2005 | Barnablað | 20 orð | 1 mynd

Glæsikusa

Glæsilegri kýr hefur nú vart birst á síðum Morgunblaðsins. Þessa glæsikusu teiknaði listakonan Hrafnhildur Jóhanna Sigurðardóttir, 9 ára, úr... Meira
13. ágúst 2005 | Barnablað | 19 orð | 1 mynd

Gripið í tómt

Þetta aumingja fólk grípur hér í tómt hvað eftir annað. Réttið þeim eitthvað nothæft fyrir þeirra iðju. Lausn... Meira
13. ágúst 2005 | Barnablað | 325 orð | 4 myndir

Ha, ha, ha!

- Þú ættir að þvo þér í framan. Það sést á andlitinu á þér hvað þú varst að borða í morgun. - Nú, jæja, og hvað borðaði ég í morgun? - Spagettí. - Nei, vitlaust. Það var í gær! - Af hverju fórstu ekki til lögreglunnar með hringinn sem þú fannst? Meira
13. ágúst 2005 | Barnablað | 1123 orð | 5 myndir

Ísland er best og svalast

Caroline Scannell er 10 ára stelpa frá New York sem kom til Íslands þar sem pabbi hennar framleiðir sjónvarpsþættina um Latabæ. Hún skrifaði ritgerð um ferðina og fékk viðurkenningu fyrir í skólanum. Meira
13. ágúst 2005 | Barnablað | 27 orð | 1 mynd

Rómversk þraut

Kanntu rómversku tölurnar? Reyndu að finna leiðina í gegnum kassann með því að fylgja tölunum frá I upp í XX, sem er 1 - 20. Frekar... Meira
13. ágúst 2005 | Barnablað | 8 orð | 1 mynd

Tvær litlar mýs

Hvernig geta þessar tvær litlu hvítu mýs... Meira
13. ágúst 2005 | Barnablað | 171 orð | 1 mynd

Verðlaunaleikur vikunnar

Við höfum tvisvar áður haft svona þraut, þar sem á að giska á hver er á myndinni. Það má líka klippa ferningana út og raða þeim upp á nýtt og komast þannig að því. Skrifið nafn persónunnar á blað og sendið okkur fyrir 20. Meira
13. ágúst 2005 | Barnablað | 16 orð | 1 mynd

Vrúm m m m m !

Ekkert smáflottur kaggi á þessari mynd sem 10 ára bílakarlinn Hrólfur Laugdal Árnason teiknaði svo... Meira
13. ágúst 2005 | Barnablað | 843 orð | 1 mynd

Ævintýrabókin

O h, þetta veður," hugsaði Fríða með sér þegar hún sat við gluggann og horfði á rigninguna lenda í pollunum. Fríða bjó í stóru húsi heima hjá frænku sinni. Meira

Lesbók

13. ágúst 2005 | Menningarblað/Lesbók | 825 orð

Bloggið og fréttalandslagið

Í nýlegri grein í New York Times fjallar Richard Posner um fjölmiðlalandslagið eins og það blasir við nú um mundir. Beinir hann þar sjónum að mikilvægasta hlutverki fjölmiðla, þ.e. fréttaflutningi. Meira
13. ágúst 2005 | Menningarblað/Lesbók | 1770 orð | 3 myndir

Byltingar frá hægri og vinstri

Byltingarhugtakið er hér til umræðu og hvernig tilgangurinn helgar meðalið hverju sinni, hvernig hugtök og hugmyndafræði færast á milli fylkinga þvert á viðteknar pólitískar línur. Meira
13. ágúst 2005 | Menningarblað/Lesbók | 686 orð

Dánarvottorð hryllingsmyndarinnar

Hryllingsmyndir taka breytingum með tímanum líkt og aðrar kvikmyndategundir og áhugavert getur verið að velta fyrir sér hvað hefur áhrif á rökvísi hinna ólíku kvikmyndagreina. Meira
13. ágúst 2005 | Menningarblað/Lesbók | 430 orð | 2 myndir

Erlendar bækur

Nóbelsverðlaunahafinn Elie Wiesel vakti mikla athygli fyrir ævisögu sína Night, sem m.a. sagði frá hryllilegri lífsreynslu hans í útrýmingarbúðum nasista. Meira
13. ágúst 2005 | Menningarblað/Lesbók | 419 orð | 3 myndir

Erlendar kvikmyndir

Ítalski leikstjórinn Marco Risi hefur fengið vilyrði hjá argentínsku fótboltakempunni Diego Maradona fyrir að kvikmynda ævisögu þess síðarnefnda. Meira
13. ágúst 2005 | Menningarblað/Lesbók | 395 orð | 3 myndir

Erlend tónlist

Förðunarfræðingurinn Kylie Bell hefur fallið frá nauðgunarkæru á hendur rapparanum Snoop Dogg. Meira
13. ágúst 2005 | Menningarblað/Lesbók | 598 orð | 2 myndir

Frumþarfir

Opið fimmtudaga til sunnudags frá 14-18. Sýningu lýkur 21. ágúst. Meira
13. ágúst 2005 | Menningarblað/Lesbók | 531 orð | 1 mynd

Grafið í stein

Sú plata sem af tónlistarskríbentum samtímans - einkum hinum bresku - er oftast nefnd sem frambærilegasti frumburður rokksögunnar er tvímælalaust Stone Roses , samnefnd hljómsveitinni. Meira
13. ágúst 2005 | Menningarblað/Lesbók | 583 orð | 1 mynd

Heimaþrældómur

Þegar ég var að alast upp var svokallaður uppgangur í algleymi í íslensku þjóðfélagi. Fólk vann myrkranna á milli og einbýlishús spruttu upp eins og sveppir á skítahaug. Meira
13. ágúst 2005 | Menningarblað/Lesbók | 826 orð | 1 mynd

Herbie er aftur kominn á kreik

Ný mynd um undrabílinn Herbie vekur minningar frá tímum þegar sakleysið var allsráðandi hjá Disney. Meira
13. ágúst 2005 | Menningarblað/Lesbók | 646 orð

Ísl-enska

! Þegar útlendingur kemur fyrst með flugi til Íslands finnst honum aðdáunarvert hversu auðveldlega Íslendingar eiga með að tjá sig á ensku. Meira
13. ágúst 2005 | Menningarblað/Lesbók | 356 orð | 1 mynd

Milljón eða hálf

Ungur maður sem á von á barni hefur verið að vinna og í námi sex mánuði fyrir fæðingu barnsins. Eini gallinn er að mánuður leið á þessum sex mánaða tíma þar sem hann var hvorki á launaskrá né í námi - t.d. að leita sér að vinnu eftir námslok. Meira
13. ágúst 2005 | Menningarblað/Lesbók | 474 orð

Neðanmáls

I Eru byltingar eitthvað sem í eðli sínu getur aðeins komið frá vinstrivæng stjórnmálanna? Meira
13. ágúst 2005 | Menningarblað/Lesbók | 3316 orð | 6 myndir

Óhefðbundin æsifræðimennska

Menningartímaritið Fortean Times var stofnað árið 1973 í þeim tilgangi að halda nafni fræðimannsins Charles Fort (1874-1932) á lofti og halda áfram með ævistarf hans. Meira
13. ágúst 2005 | Menningarblað/Lesbók | 806 orð | 3 myndir

Pínulítið en rúmgott og bjart

Þau Dekleva-hjónin, með uppkomin börn, óskuðu sér að eiga "lítið" hús í borginni þar sem þau gætu dvalið um helgar. Þó að þau byggju í litlu þorpi með aðeins 14 húsum nutu þau þess sem borgarlífið bauð upp á. Meira
13. ágúst 2005 | Menningarblað/Lesbók | 956 orð | 1 mynd

"Ekki verjast. Ekki sigra. Ekki gefast upp"

Þessa dagana er verið að betrumbæta íslensku stjórnarskrána, uppfæra eitt og annað sem nauðsynlegt er að hafa í því merka plaggi. Meira
13. ágúst 2005 | Menningarblað/Lesbók | 1660 orð | 1 mynd

"Stóra passían"

Eitt af stórvirkjum tónlistarsögunnar, Matteusarpassía Jóhanns Sebastians Bachs, verður flutt á Kirkjulistahátíð í Hallgrímskirkju síðar í mánuðinum. Af því tilefni fjallar Halldór Hauksson um þetta stórbrotna tónverk. Meira
13. ágúst 2005 | Menningarblað/Lesbók | 229 orð | 1 mynd

"Svo snýr maður plötunni við..."

Svavar Gestsson skrifar um nýjar plötur. The Ronettes: Baby I love you. The Phil Spector Group: Miss Joan and Mr. Sam. Meira
13. ágúst 2005 | Menningarblað/Lesbók | 3418 orð | 4 myndir

Sláturpönk og fantasía

Bækur Clive Barker um Abarat fylgja í kjölfar bylgju fantasíuverka sem henta bæði ungu fólki og eldra, en eins og kunnugt er hófst flóðið með sögum Jóhönnu Rowling um Harry Potter. Meira
13. ágúst 2005 | Menningarblað/Lesbók | 208 orð

Sumardagur

Hann logar kambmikill sem dómkirkja við dyrnar með drottins máva á bjartri krúnu, og andar salti niður í sandinn. Meira
13. ágúst 2005 | Menningarblað/Lesbók | 824 orð | 1 mynd

Tónlist fyrir aðra

Vegur þeirra í heimalandinu hefur farið svo ört vaxandi á árinu að farið er að tala um hljómsveitina Kaiser Chiefs sem hina nýju Franz Ferdinand. Gott eða slæmt? Dæmi hver fyrir sig. Meira
13. ágúst 2005 | Menningarblað/Lesbók | 490 orð | 1 mynd

Veröldin í augum Úlfs

Ösp Viggósdóttir. 114 bls. Haraldur íkorni 2005 Meira
13. ágúst 2005 | Menningarblað/Lesbók | 363 orð | 1 mynd

Þrautgóður staðgengill

Friðrik Vignir Stefánsson.Verk eftir Bach, Vivaldi, Reger, Boëllmann, Jón Þórarinsson og Dubois. Friðrik Vignir Stefánsson orgel. Fimmtudaginn 11. ágúst kl. 12. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.