Greinar sunnudaginn 14. ágúst 2005

Fréttir

14. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 153 orð | ókeypis

75 tillögur um nýtt nafn á skóla

ALLS bárust 75 tillögur um nafn á gamla Lækjarskóla í Hafnarfirði í samkeppni sem efnt var til um nafn á húsnæðið, þar sem Námsflokkar Hafnarfjarðar eru nú til húsa. Meira
14. ágúst 2005 | Innlent - greinar | 939 orð | 1 mynd | ókeypis

Allt kann sá sem hófið kann

eftir Guðrúnu Guðlaugsdóttur Meira
14. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 3447 orð | ókeypis

Athugasemdir sakborninga

Í skjali því sem Morgunblaðinu hefur borist frá lögmanni eins sakborninga eru einnig settar fram athugasemdir sakborninga við einstaka ákæruliði, og eru þær birtar orðrétt hér. Meira
14. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 256 orð | 1 mynd | ókeypis

Auðsholtsvegur byggður upp

Eftir Sigurð Sigmundsson Hrunamannahreppur | Um þessar mundir er verið að byggja upp Auðsholtsveg á um 3,5 km kafla, þ.e. frá þjóðvegi 30 vestur fyrir bæinn Birtingaholt. Verktakafyrirtækið Nesey ehf. Meira
14. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 6383 orð | 1 mynd | ókeypis

Ákærur í Baugsmálinu

Ríkislögreglustjóri hefur birt eftirfarandi ákærur á hendur þeim Jóni Ásgeiri Jóhannessyni, forstjóra Baugs, Jóhannesi Jónssyni í Bónusi, Kristínu Jóhannesdóttur, framkvæmdastjóra fjárfestingarfélagsins Gaums ehf. Meira
14. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 630 orð | ókeypis

Á RÚV að hverfa af auglýsingamarkaði?

BORIST hefur eftirfarandi yfirlýsing frá framkvæmdastjórn Samtaka auglýsenda (SAU). Millifyrirsagnir eru Morgunblaðsins: "Af og til kemur upp umræða um hvort RÚV (útvarp og sjónvarp) ætti að hverfa af auglýsingamarkaði. Meira
14. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 552 orð | 1 mynd | ókeypis

Bankar gátu aflað sér lánshæfismats

Eftir Sindra Freysson sindri@mbl. Meira
14. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 196 orð | 1 mynd | ókeypis

Blind og góð heimsækir miðborg New York

BLINDA og góða konan skellti sér í margmennið á Times-torgi í New York-borg fyrir stuttu til að hitta heimspressuna og spjalla við vegfarendur. Meira
14. ágúst 2005 | Innlent - greinar | 1448 orð | 7 myndir | ókeypis

Blóðbaðið á Iwo Jima

Nú eru tökur hafnar á stríðsmyndinni Flags of Our Fathers, en hluti hennar verður tekinn í Reykjanesfólkvangnum. Myndin fjallar um einhver hrottalegustu stríðsátök sögunnar. Meira
14. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 302 orð | 1 mynd | ókeypis

Byggja menningarbrýr við allt að 25 lönd

Eftir Ásgeir Ingvarsson asgeiri@mbl.is NDIRRITAÐUR var samstarfssamningur Háskólans í Reykjavík og Eddu útgáfu við athöfn í HR sl. föstudag en þau hafa tekið saman höndum, í samstarfi við Háskóla Íslands, um gerð spænsk-íslenskrar orðabókar. Meira
14. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 47 orð | ókeypis

Dregið úr sumarleik Sparisjóðsins

DREGIÐ hefur verið úr þátttökuseðlum sem bárust í sumarleik Sparisjóðsins. Mikil þátttaka var í leiknum en rúmlega átta þúsund manns tóku þátt. Sveinn H. Gíslason fékk aðalvinninginn sem er ferð til Portúgal fyrir tvo með Plúsferðum. Meira
14. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 433 orð | ókeypis

Eðlilegar skýringar á öllu

Eftir Brján Jónasson brjann@mbl. Meira
14. ágúst 2005 | Innlent - greinar | 1133 orð | 1 mynd | ókeypis

Einhver fallegasta á sem maður veiðir

Eftir Einar Fal Ingólfsson efi@mbl.is Miðfellsfljótið er einn rómaðasti veiðistaður Laxár í Leirársveit, hylur sem heldur laxi allt sumarið; hann sýnir sig mikið en getur verið erfiður í töku - stundum geta veiðimenn þó lent í veislu. Meira
14. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 387 orð | ókeypis

Eitt mesta niðurrif hérlendis

Eftir Sindra Freysson sindri@mbl.is BANDARÍSKI herinn hefur samið við Hringrás um niðurrif Rockville-ratsjárstöðvarinnar á Sandgerðisheiði og tengdra bygginga, m.a. olíutanka, lagna og girðinga. Meira
14. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 105 orð | ókeypis

Eitt tilboð í skólamáltíðir

EITT tilboð barst í skólamáltíðir, þ.e. hádegisverð fyrir skólastofnanir í Dalvíkurbyggð, á tímabilinu 2005 til 2009. Meira
14. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 131 orð | ókeypis

Enn dregur úr atvinnuleysi

ALLS voru 65.837 atvinnuleysisdagar skráðir hér á landi í júlímánuði en miðað við það voru 3.135 manns á atvinnuleysisskrá í mánuðinum. Áætlaður mannafli á vinnumarkaði í júlí var 156. Meira
14. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 50 orð | ókeypis

Enn í gjörgæslu

KONAN sem slasaðist alvarlega í árekstri fólksbíls og flutningabíls við Hallormsstað á þriðjudag liggur enn á gjörgæsludeild. Hún er tengd við öndunarvél og hefur líðan hennar haldist óbreytt síðustu daga. Meira
14. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 813 orð | ókeypis

Fjárfestingar Gaums og Fjárfars fjármagnaðar af Baugi

Eftir Egil Ólafsson egol@mbl.is HLUTAFÉLAGIÐ Baugur greiddi fyrir margvíslegar fjárfestingar og persónulega eyðslu Jóns Ásgeirs Jóhannessonar, forstjóra Baugs, og Tryggva Jónssonar, fyrrverandi forstjóra og fleiri. Meira
14. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 68 orð | 1 mynd | ókeypis

Fjör í Ormsteiti

UM 1.000 manns eru staddir í Ormsteiti á Egilsstöðum um helgina. Fólk tók að fjölmenna strax í fyrradag þegar hátíðin var sett með formlegum hætti. Fjölbreytt dagskrá er á hátíðinni fyrir fólk á öllum aldri, en hátíðin stendur til sunnudagsins 21. Meira
14. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 77 orð | ókeypis

Hafa sjö daga til andmæla

ÚTLENDINGASTOFNUN hefur birt 21 útlendingi, sem mótmæltu fyrirhuguðum virkjanaframkvæmdum á Kárahnjúkasvæðinu, bréf um væntanlega brottvísun úr landi. Sýslumaðurinn á Eskifirði vísaði málinu til Útlendingastofnunar sem fjallaði um mál fólksins. Meira
14. ágúst 2005 | Innlent - greinar | 1374 orð | 2 myndir | ókeypis

Haldið utan um listasöguna

Íslensk myndlist er ekki fyrirbæri gærdagsins né liðinnar aldar og hefur lengi verið deginum ljósara. Meira
14. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 31 orð | ókeypis

Hávaðasamt í Hafnarfirði

ÓVENJUMIKIÐ var um það í fyrrinótt að Hafnfirðingar kvörtuðu til lögreglu vegna hávaðasamra nágranna. Segir lögreglan "hávaðaútköll" hafa verið mun fleiri en venjulega. "Það var gott veður og hljóðbært," sagði... Meira
14. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 263 orð | 1 mynd | ókeypis

Hreinsunarátak í borginni í haust

REYKJAVÍKURBORG þarf að vera skilvirkari í því að þrífa upp rusl af götum borgarinnar, auk þess sem víða þarf betri ruslatunnur og betur merktar, enda borgin skítugri nú en hún ætti að vera. Farið verður í hreinsunarátak í borginni í haust. Meira
14. ágúst 2005 | Innlent - greinar | 561 orð | 1 mynd | ókeypis

Íslensk fyndni - splunkunýtt hefti

Á árunum 1936-1961 gaf Gunnar Sigurðsson frá Selalæk, lögfræðingur og þingmaður með meiru, út mörg hefti með innlendum skemmtisögum og gamanvísum og nefndist verkið Íslensk fyndni. Meira
14. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 155 orð | ókeypis

Krossaneshöfn fær meira rými

HAFNARSTJÓRI, Hörður Blöndal, hefur ítrekað óskir Hafnasamlags Norðurlands um að við endurskoðun aðalskipulags Akureyrar verði hafnarsvæðið í Krossanesi stækkað til suðausturs inn í Jötunheimavík. Meira
14. ágúst 2005 | Innlent - greinar | 1436 orð | 4 myndir | ókeypis

Listin að leysa vanda mál

Starfsmenn Truenorth þykja meistarar í listinni að leysa vandamál, hleraði Sigurbjörg Þrastardóttir. Sérgrein þeirra er þjónusta við erlent kvikmyndagerðarfólk. Og nú er Clint Eastwood mættur. Meira
14. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 165 orð | ókeypis

Lögmaður kanni lögmæti aðgerða

NEYTENDASAMTÖKIN hafa falið lögmanni sínum að kanna hvort SKY-sjónvarpsstöðin og SMÁÍS (Samtök myndrétthafa á Íslandi) hafi lagalegar heimildir til að láta loka á viðskipti við öll íslensk krítarkort sem notuð eru til að greiða áskriftir að stöðvum SKY. Meira
14. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 264 orð | 1 mynd | ókeypis

Margfaldar burðargetu í GSM-kerfinu

OG VODAFONE ætlar að efla GSM-fjarskiptakerfi sitt enn frekar á þessu ári með því að taka í notkun svokallaða EDGE-tækni (Enhanced Data Rates for Global Evolution) sem er sögð geta margfaldað flutningsgetu í farsímum viðskiptavina fyrirtækisins. Meira
14. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 69 orð | ókeypis

Meiddist í mynd Eastwoods

ÍSLENSKUR karlmaður um fertugt sem var ráðinn til að leika aukahlutverk í kvikmynd Clints Eastwoods sem tekin er að hluta til í Sandvík á Reykjanesi var fluttur á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja eftir slys á tökustað sl. föstudag. Meira
14. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 542 orð | ókeypis

Meint brot varða allt að 6 ára fangelsi

SAMKVÆMT ákærum þeim sem Morgunblaðið hefur fengið í hendur varða meint brot hinna ákærðu í Baugsmálinu við margvísleg ákvæði hegningarlaga og hlutafélagalaga. Eru refsiviðurlög við þeim háar sektir og allt að sex ára fangelsisvist. Meira
14. ágúst 2005 | Innlent - greinar | 1155 orð | 1 mynd | ókeypis

Menn skyldu drífa sig á veiðar

Hávar Sigurjónsson havar@mbl.is Menn verða að fara að huga að því að koma sér á veiðar ef allur kvótinn á að nást fyrir 15. september," segir Jóhann G. Gunnarsson á skrifstofu Veiðistjórnunarsviðs Umhverfisstofnunar á Egilsstöðum. Meira
14. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 111 orð | 1 mynd | ókeypis

Miklir vatnavextir í Múlakvísl

MIKLIR vatnavextir hafa að undanförnu verið í Múlakvísl, sem rennur vestast á Mýrdalssandi. Áin hefur brotið mikið land í sumar og sérstaklega síðustu daga. Meira
14. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 112 orð | ókeypis

Nágranninn slökkti eldinn

ELDUR kviknaði í ruslatunnu sem stóð inni í bílskúr í húsi í Borgarfirði um kl. 23 á föstudagskvöld. Bílskúrinn er samfastur við íbúðarhús, og mátti ekki miklu muna að mikil hætta skapaðist, að sögn lögreglu. Meira
14. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 652 orð | 1 mynd | ókeypis

Náman hefur verið til vandræða og valdið skemmdum á bílum

Eftir Hrund Þórsdóttur hrund@mbl.is BLÖNDU sem gerð er úr símaskránni, svínamykju og grasfræjum má hugsanlega nota til að græða upp aflagðar námur. Meira
14. ágúst 2005 | Innlent - greinar | 2174 orð | 2 myndir | ókeypis

Okkur bráðvantar öldrunargeðdeild

Hún vill aðgerðir í málefnum yngstu þjóðfélagsþegnanna og þeirra elztu; veikindi leikskólabarna séu of mikil og aðgengi aldraðra að sérhæfðri geðhjálp of lítið. Meira
14. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 793 orð | ókeypis

"Hélt að svona viðbjóður væri ekki til"

STJÓRNVÖLD vildu með ákærunum í Baugsmálinu svokallaða brjóta Baug á bak aftur og eyðileggja fyrirtækið þar sem það var stjórnvöldum ekki þóknanlegt. Þetta segir Jóhannes Jónsson, kenndur við Bónus, í viðtali við Fréttablaðið í gær. Meira
14. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 385 orð | 1 mynd | ókeypis

"Talsmenn þeirra sem minna mega sín"

MICHAEL Schulz hefur verið skipaður fulltrúi við sendinefnd Alþjóðasambands Rauða krossins og Rauða hálfmánans í New York en starf Schulz er stutt af íslenska Rauða krossinum. Meira
14. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 41 orð | ókeypis

Rangt föðurnafn

Rangt var farið með föðurnafn Bergs Þorgeirssonar, forstöðumanns Snorrastofu, í grein um afmælishátíð í Reykholtskirkju vegna aldarafmælis Þorgeirs Sveinbjarnarsonar ljóðskálds í Morgunblaðinu í gær. Meira
14. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 141 orð | 1 mynd | ókeypis

Síðasti snjóskaflinn í Esjunni

ALLSTÓRAN snjóskafl er að finna í Esjunni en hann hefur hingað til lifað af sumarið. Ljósmyndari Morgunblaðsins rakst á hann þegar hann átti þar leið um. Skaflinn mældist um 20 metrar á lengd og 15 metrar á breidd, eða um 300 fermetrar að stærð. Meira
14. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 137 orð | ókeypis

Skortur á öldrunargeðdeildum blasir við

NAUÐSYNLEGT er að koma á laggirnar öldrunargeðdeild hér á landi. Þetta kemur fram í viðtali við Ínu Marteinsdóttur geðlækni í Morgunblaðinu í dag. Meira
14. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 542 orð | ókeypis

Starfsmenn fiskimjölsverksmiðju uggandi

Eftir Brján Jónasson og Sindra Freysson ÓVISSA virðist ríkja um rekstur ákveðinna rekstrareininga HB Granda á Akranesi, engum afla hefur verið landað í bræðslu frá miðjum marsmánuði og starfsfólk síldar- og fiskimjölsverksmiðju er uggandi um sinn hag,... Meira
14. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 64 orð | ókeypis

Stálu úr búningsklefum

TVEIR menn um tvítugt voru handteknir um sl. föstudag eftir að þeir stálu greiðslukorti og fatnaði úr búningsklefa í íþróttahúsi í Breiðholti á meðan æfingar stóðu yfir í húsinu. Meira
14. ágúst 2005 | Innlent - greinar | 114 orð | 2 myndir | ókeypis

Stunda einkum silungsveiði

Að þesssu sinni er fylgst með félögunum Sigurði G. Tómassyni og Úlfari Antonssyni við veiðar í Miðfellsfljóti, einum kunnasta veiðistað Laxár í Leirársveit. Meira
14. ágúst 2005 | Innlent - greinar | 2928 orð | 1 mynd | ókeypis

Tungumál eru lykillinn að heiminum

Tungumál hafa löngum verið Vigdísi Finnbogadóttur, fyrrverandi forseta, hugleikin. Í viðtali við Ragnhildi Sverrisdóttur rekur hún m.a. hugmyndir um að stofnun Háskóla Íslands í erlendum tungumálum, sem við hana er kennd, verði alþjóðleg miðstöð tungumála. Meira
14. ágúst 2005 | Innlent - greinar | 523 orð | 1 mynd | ókeypis

Ummæli vikunnar

En því ekki það, fólki er frjálst að fá sér spássitúr, þó það sé í hóp. Ég hef alls ekkert á móti þessu. Hafliði Jónsson , vegfarandi í Reykjavík, um gleðigöngu samkynhneigðra. Meira
14. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 265 orð | ókeypis

Útgerðarmenn eiga ekki fiskinn í sjónum

ÞINGMENNIRNIR Össur Skarphéðinsson, Samfylkingu, og Kristinn H. Gunnarsson, Framsóknarflokki, hafa báðir gert að umtalsefni á vefsíðum sínum yfirlýsingar einstakra útgerðarmanna um málsókn á hendur ríkinu vegna byggðakvótans og línuívilnunar. Meira
14. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 83 orð | ókeypis

Vandkvæðum bundið að fá hágæðavín

Á SÍÐUSTU misserum hafa mörg - ef ekki flest - betri vína sem hér hafa verið á boðstólum smám saman "dottið út úr vöruúrvalinu og er nú svo komið að það er vandkvæðum bundið að fá hágæðavín frá mörgum héruðum", segir Steingrímur Sigurgeirsson... Meira
14. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 234 orð | ókeypis

Veltan í Smáralind einn þriðji af því sem var í Kringlunni

VERSLUN Ralph Lauren í Smáralind er hætt starfsemi, rúmum níu mánuðum eftir að hún var opnuð þar, og hefur þess í stað verið flutt á Laugaveg. Meira
14. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 750 orð | 1 mynd | ókeypis

Veruleg aukning milli ára

Eftir Jón Pétur Jónsson jonpetur@mbl.is Hlunnindi talin til tekna og skattlögð sem slík Á vefsíðu Ríkisskattstjóra (www.rsk. Meira
14. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 514 orð | 2 myndir | ókeypis

Virkja frumkvöðlakraft fjölda kvenna í atvinnurekstri

Eftir Hrund Þórsdóttur hrund@mbl.is "FÓSTURLANDSINS Freyjur" er íslenskt heiti á samstarfsverkefni Finna, Svía, Skota og Íslendinga, sem kynn var á sýningunni "Gull í mó" í Ráðhúsi Reykjavíkur sl. föstudag. Meira
14. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 158 orð | 1 mynd | ókeypis

Öll heimsins tungumál á einum stað

STOFNUN Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum getur orðið alþjóðleg miðstöð tungumála í heiminum, þar sem safnað yrði gögnum um tungumál og menningu á stafrænu formi. Meira

Ritstjórnargreinar

14. ágúst 2005 | Reykjavíkurbréf | 2051 orð | 2 myndir | ókeypis

13. ágúst

Aldamótapólitíkin fyrir rúmum hundrað árum er heillandi, sennilega áhugaverðasti kafli íslenzkrar stjórnmálasögu. Og það er skiljanlegt. Þá var tekizt á um framtíð íslenzku þjóðarinnar, í hvaða farveg ætti að beina lokasókn sjálfstæðisbaráttunnar. Meira
14. ágúst 2005 | Staksteinar | 255 orð | 1 mynd | ókeypis

Af hverju í vörn?

Leiðarahöfundur Fréttablaðsins er í einhverri vörn í gær vegna birtingar blaðsins á ákærum í Baugsmálinu með þeim hætti, sem blaðið gerir. Meira
14. ágúst 2005 | Leiðarar | 526 orð | ókeypis

Ákærur birtar

Fréttablaðið birti í gær í heild ákærur í svonefndum Baugsmálum. Birting ákæranna var með þeim hætti að eftir hvern ákærulið eru birtar athugasemdir sakborninga. Meira
14. ágúst 2005 | Leiðarar | 383 orð | ókeypis

Úr gömlum forystugreinum

10. ágúst 1975: "Íslendingar eru fámenn þjóð, um 217.000 einstaklingar, sem eiga sameiginlega hagsmuni, í nútíð og framtíð, bundna nokkrum meginatriðum. Meira

Menning

14. ágúst 2005 | Tónlist | 244 orð | 1 mynd | ókeypis

Alþjóðlegur djass

DRÖG að dagkskrá fyrir hina árlegu Jazzhátíð Reykjavíkur sem haldin verður dagana 28. september-2. október, er nú nær fullmótuð. Hefst hún á miðvikudegi með tónleikum Hot'n Spicy í Ráðhúsinu. Meira
14. ágúst 2005 | Kvikmyndir | 429 orð | 1 mynd | ókeypis

Dagskráin farin að skýrast

STAÐFEST hefur verið sýning á nokkrum kvikmyndum á væntanlegri alþjóðlegri kvikmyndahátíð í Reykjavík sem fram fer dagana 29. september til 9. október næstkomandi, en enn eiga talsvert fleiri myndir eftir að bætast á listann. Meira
14. ágúst 2005 | Kvikmyndir | 101 orð | 1 mynd | ókeypis

Danska Jessica

* Heitir fullu nafni Jessica Marie Alba. * Gælunafnið hennar er Sky Angel. * Alba er af norrænum ættum. Móðir hennar er dönsk í aðra röndina, frönsk í hina, en faðir hennar er mexíkanskur. * Fyrsta myndin sem hún lék í heitir Camp Nowhere og er frá... Meira
14. ágúst 2005 | Fjölmiðlar | 103 orð | 1 mynd | ókeypis

Eyjan sjóðandi

Svisslendingurinn og Íslandsvinurinn Hans Nick ferðaðist um Ísland á sjöunda áratug síðustu aldar og gerði heimildarkvikmynd sem hét Ísland - eyjan sjóðandi . Mörg myndskeiðin eru meðal þeirra bestu sem tekin voru á Íslandi á þessum árum. Meira
14. ágúst 2005 | Tónlist | 503 orð | 2 myndir | ókeypis

Fingraför þjóðar

22 sígild íslensk dægurlög í flutningi Kristjáns Kristjánssonar og Magnúsar Eiríkssonar. Kassagítar, söngur, banjó, skriðgítar og munnharpa: KK. Gítarar og kassabassi: Magnús Eiríksson. Upptökustjórn: Óskar Páll Sveinsson. Framleitt af Óttari Felix Haukssyni fyrir Zonet-útgáfuna. Meira
14. ágúst 2005 | Tónlist | 80 orð | 1 mynd | ókeypis

Flugdrekasinfónía á Garðskagavita

Í DAG verður Tilraunaeldhúsið víðfræga með tónleika á Garðskagavita sem nefnist því hugljúfa nafni Helvítis flugdrekasinfónían. Meira
14. ágúst 2005 | Fólk í fréttum | 262 orð | 2 myndir | ókeypis

Fólk folk@mbl.is

Breska rokkhljómsveitin Rolling Stones , sem ræðst gegn bandarískum íhaldsmönnum og stefnumálum þeirra í nýjasta lagi sínu, segir að texta nýja lagsins sé ekki beint persónulega gegn George Bush , forseta Bandaríkjanna. Meira
14. ágúst 2005 | Fólk í fréttum | 74 orð | 1 mynd | ókeypis

Fólk folk@mbl.is

Tímaritið Esquire birti á dögunum lista yfir þá karlmenn sem álitsgjöfum tímaritsins þykja flottastir í tauinu. Meira
14. ágúst 2005 | Fólk í fréttum | 175 orð | 1 mynd | ókeypis

Fólk folk@mbl.is

Bandaríska söng- og leikkonan Jessica Simpson segir í viðtali við tímaritið OK! að hún vilji bjarga heiminum. Hún vilji komast til hjálparstarfa, fara til þriðjaheimsríkja og ættleiða börn. Meira
14. ágúst 2005 | Fólk í fréttum | 212 orð | 1 mynd | ókeypis

Froskurinn Kermit 50 ára

ÞÓ FROSKURINN Kermit hafi lýst því yfir að það sé erfitt að vera grænn virðist það ekki há honum mikið. Í næsta mánuði fagnar Kermit nefnilega hálfrar aldar afmæli sínu og kemst trúlega í flokk langlífustu froska allra tíma. Meira
14. ágúst 2005 | Tónlist | 286 orð | 1 mynd | ókeypis

Gefur út á Íslandi - spilar í Kína

ÚT ER kominn platan Solitude með tónlistarmanninum Rúnari Sigurbjörnssyni. Diskurinn er gefinn út hjá Parade Records en hún er jafnframt fyrsta útgáfa þessa nýja útgáfufyrirtækis. Meira
14. ágúst 2005 | Fjölmiðlar | 30 orð | 1 mynd | ókeypis

...Hitler!

Í kvöld verður sýndur í Sjónvarpinu seinni hluti kanadísku sjónvarpsmyndarinnar Hitler - Upphaf hins illa sem var gerð árið 2001. Það er Robert Carlyle sem fer með hlutverk þýska... Meira
14. ágúst 2005 | Fjölmiðlar | 334 orð | 1 mynd | ókeypis

Leiðindapúkinn Jim

Skjáreinn býður upp á fjóra bandaríska sjónvarpsþætti þar sem karlmennirnir í aðalhlutverkum eru fífl. Einhver leiðinlegasti karakter í gervallri sögu sjónvarpsins er Jim í According to Jim leikinn af James Belushi. Meira
14. ágúst 2005 | Leiklist | 742 orð | 1 mynd | ókeypis

Leikið, lært og læknað

Eftir Ásgeir Ingvarsson asgeiri@mbl.is Í KLINK og Bank fara um þessar mundir fram sýningar á verkinu Penetreitor. Þessi leiksýning er ekki síst merkileg fyrir þær sakir að hún er unnin í nánu samstarfi við fólk með geðræn vandamál. Meira
14. ágúst 2005 | Fólk í fréttum | 181 orð | 1 mynd | ókeypis

Lucy vinsælust látinna

FYRIRTÆKIÐ Market Evaluation sérhæfir sig í að mæla vinsældir stórstjarna sem auglýsendur, kvikmyndagerðarmenn og fleiri nýta sér svo við val á hvaða stjörnur best sé að fá í lið með sér. Meira
14. ágúst 2005 | Tónlist | 76 orð | 1 mynd | ókeypis

Nýjar plötur

Tónlistarmaðurinn Rúnar hefur sent frá sér plötuna Solitude . Platan er fyrsta sólóplata listamannsins og er gefin út af Parade Records en platan er einnig fyrsta útgáfa þessa nýja útgáfufyrirtækis. Meira
14. ágúst 2005 | Kvikmyndir | 1390 orð | 1 mynd | ókeypis

Ofurkvendið Alba

Hún birtist okkur fyrst sem engill á skjánum, ruggaði sér svo í lendunum í Sin City og er nú mætt til leiks sem ofurkvendið Sue Storm í Hinum fjórum fræknu. Skarphéðinn Guðmundsson ræddi við leikkonuna og framleiðandann Jessicu Alba. Meira
14. ágúst 2005 | Leiklist | 615 orð | ókeypis

Sturlaður stofuleikur

Höfundur: Anthony Neilson. Þýðandi: Vignir Rafn Valþórsson. Leikstjóri: Kristín Eysteinsdóttir. Tæknimál og hönnun leikmyndar: Hópurinn. Hljóðmynd: Karl Newman. Umsjónarmaður: Ingvar E. Sigurðsson. Leikarar: Jörundur Ragnarsson, Stefán Hallur Stefánsson, Vignir Rafn Valþórsson. Mánudagur 8. ágúst. Meira
14. ágúst 2005 | Tónlist | 69 orð | 1 mynd | ókeypis

Tónlistarþróunarmiðstöð á Menningarnótt

TÓNLISTARÞRÓUNARMIÐSTÖÐIN ætlar ekki að láta sitt eftir liggja á Menningarnótt og býður gestum hátíðarinnar og öðrum borgarbúum upp á tónleika á Vegamótastíg undir heitinu Snillingar morgundagsins . Meira
14. ágúst 2005 | Leiklist | 357 orð | 1 mynd | ókeypis

Tragískir trúðar

Höfundar: Ágústa Skúladóttir, Björn Thorarensen, Gunnar Björn Guðmundsson og Snorri Engilbertsson. Leikstjóri: Ágústa Skúladóttir. Leikarar: Gunnar Björn Guðmundsson og Snorri Engilbertsson. Sýning í Ungó á Dalvík 6. ágúst. Meira
14. ágúst 2005 | Fólk í fréttum | 805 orð | 2 myndir | ókeypis

Vondu kallarnir reykja!

Reykingar mjög heilla rafta" sungu Stuðmenn á sínum tíma. Meira

Umræðan

14. ágúst 2005 | Aðsent efni | 477 orð | 1 mynd | ókeypis

Enska boltann fyrir alla

Steindór Grétar Jónsson fjallar um enska boltann: "Til að ná sjónvarpsstöð þarf fólk að skipta um nettengingu." Meira
14. ágúst 2005 | Bréf til blaðsins | 256 orð | ókeypis

Nýja gatan mín - Fífuhvammur

Frá Maríu Louisu Einarsdóttur: "Í MAÍ sl. birti Morgunblaðið grein mína "Fífuhvammur - gatan mín". Ég ætla ekki að orðlengja það að dagana eftir birtingu greinarinnar var hér í garðinum sveit röskra og elskulegra manna." Meira
14. ágúst 2005 | Aðsent efni | 725 orð | 1 mynd | ókeypis

Valkostir okkar vinstri grænna í Reykjavík

Höfundur fjallar um framtíð Reykjavíkurlistans: "Ég mun ekki standa að samþykkt sem ég tel að færi íhaldinu völdin í borginni." Meira
14. ágúst 2005 | Velvakandi | 533 orð | 1 mynd | ókeypis

Velvakandi Svarað í síma 5691100 frá 10-12 og 13-15 | velvakandi@mbl.is

Fyrirspurn til garðyrkjustjóra Reykjavíkur UNDIRRITUÐ á daglega leið um Hljómskálagarðinn ásamt fjölda annarra Reykvíkinga. Meira

Minningargreinar

14. ágúst 2005 | Minningargreinar | 273 orð | 1 mynd | ókeypis

HJÖRTUR SVEINSSON

Hjörtur Sveinsson fæddist 21. september 1981. Hann lést 4. ágúst síðastliðinn og var jarðsunginn frá Kópavogskirkju 12. ágúst. Meira  Kaupa minningabók
14. ágúst 2005 | Minningargreinar | 63 orð | 1 mynd | ókeypis

HLYNUR SIGTRYGGSSON

Hlynur Sigtryggsson fæddist á Núpi í Dýrafirði 5. nóvember 1921. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Eir í Reykjavík 14. júlí síðastliðinn og var jarðsunginn frá Dómkirkjunni í Reykjavík 22. júlí. Meira  Kaupa minningabók
14. ágúst 2005 | Minningargreinar | 147 orð | 1 mynd | ókeypis

SIGRÍÐUR SKÚLADÓTTIR

Sigríður Skúladóttir fæddist í Austurey í Laugardal 2. júní 1910. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Eir 13. júlí síðastliðinn og fór útförin fram í kyrrþey 21. júlí. Meira  Kaupa minningabók

Fastir þættir

14. ágúst 2005 | Árnað heilla | 25 orð | 1 mynd | ókeypis

80 ÁRA afmæli . Í dag, 14. ágúst, er áttræð Hrönn Kristjánsdóttir...

80 ÁRA afmæli . Í dag, 14. ágúst, er áttræð Hrönn Kristjánsdóttir, Dalbæ, Dalvík . Hún tekur á móti gestum í safnaðarheimili Dalvíkurkirkju kl.... Meira
14. ágúst 2005 | Í dag | 51 orð | 1 mynd | ókeypis

Að forðast eða ekki forðast

Leiklist | Nemendaleikhús Listaháskóla Íslands æfir um þessar mundir leikritið "Forðist okkur". Meira
14. ágúst 2005 | Auðlesið efni | 173 orð | 1 mynd | ókeypis

Andri Teitsson þurfti að hætta hjá KEA

ANDRI Teitsson þurfti að hætta hjá KEA. Hann var framkvæmda-stjóri. Deilt er um hvort hann hafi hætt vegna þess að hann ætlaði í fæðingar-orlof eða vegna trúnaðar-brests. Stjórn KEA þótti óheppilegt að Andri færi í 9 mánaða orlof. Meira
14. ágúst 2005 | Í dag | 134 orð | 1 mynd | ókeypis

Barnabók

MÁL og menning gefur út bókina Algjör Milli eftir Madonnu . Hér er á ferð fimmta og um leið síðasta barnabók Madonnu en áður hefur hún látið frá sér Ensku rósirnar, Eplin hans Peabody, Yakov og þjófarnir sjö og Abdí og hálsmen drottningar. Meira
14. ágúst 2005 | Auðlesið efni | 74 orð | ókeypis

Bretar deila um áfengis-lög

NÝ áfengis-lög taka gildi í Englandi 24. nóvember nk. Þá mega eigendur kráa hafa þær opnar allan sólar-hringinn. Dómarar í Bretlandi hafa gagnrýnt það. Þeir segja að þetta auki ofbeldis-glæpi. Meira
14. ágúst 2005 | Fastir þættir | 237 orð | ókeypis

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | dagbok@mbl.is

HM ungmenna. Meira
14. ágúst 2005 | Í dag | 449 orð | 1 mynd | ókeypis

Dýrmætur menningararfur

Kristín Theódóra Þórarinsdóttir fæddist árið 1980 og er uppalin á Eyrarbakka. Hún er stúdent frá Menntaskólanum á Laugarvatni og lauk námi í táknmálsfræði við Háskóla Íslands í sumar. Hún stefnir á frekara nám í heyrnar- og talmeinafræði við Kaupmannahafnarháskóla. Meira
14. ágúst 2005 | Auðlesið efni | 76 orð | 1 mynd | ókeypis

Enginn R-listi?

R-LISTINN býður líklega ekki fram í næstu borgarstjórnar-kosningum. Mikið hefur verið fundað um listann undan-farið. Samkomulag hefur ekki náðst. R-listinn saman-stendur af Samfylkingunni, Framsókn og Vinstri grænum. Meira
14. ágúst 2005 | Í dag | 113 orð | 1 mynd | ókeypis

Erfðir

BJARTUR bókaforlag hefur gefið út bókina Líf af lífi: Gen, erfðir og erfðatækni eftir dr. Guðmund Eggertsson. Meira
14. ágúst 2005 | Í dag | 30 orð | 1 mynd | ókeypis

Hlutavelta | Þessar duglegu stúlkur á Blönduósi efndu til hlutaveltu og...

Hlutavelta | Þessar duglegu stúlkur á Blönduósi efndu til hlutaveltu og létu ágóðann renna til starfsemi Rauða krossins. Þær heita talið frá vinstri: Guðrún Dóra Sveinbjarnardóttir og Amelía Ósk... Meira
14. ágúst 2005 | Auðlesið efni | 128 orð | 1 mynd | ókeypis

Lögreglan elti mótmælendur

MÓTMÆLENDUR sem voru í tjaldbúðum við Kára-hnjúka eru farnir af Austur-landi. Þeir skiptu sér í tvo hópa og annar ók suður-leiðina en hinn norður-leiðina. Lögreglan, óeirða-lögreglan og sérsveitar-menn eltu annan hópinn. Meira
14. ágúst 2005 | Auðlesið efni | 78 orð | 1 mynd | ókeypis

Reykjar-mengun í Malasíu

REYKJAR-MENGUN hefur verið yfir Malasíu undan-farið. Mengunin hefur mest verið á þremur stöðum, m.a. í höfuð-borginni Kuala Lumpur. Ástæðan er skógar-eldar á eyjunni Súmötru í Indónesíu. Meira
14. ágúst 2005 | Fastir þættir | 109 orð | 1 mynd | ókeypis

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | dagbok@mbl.is

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rf3 Bb4+ 4. Bd2 De7 5. Rc3 0-0 6. Dc2 Bxc3 7. Bxc3 d5 8. e3 Re4 9. Bd3 f5 10. Re5 Rxc3 11. bxc3 Rd7 12. 0-0 Rxe5 13. dxe5 dxc4 14. Bxc4 Dc5 15. Db3 Dxe5 16. Had1 He8 17. Hd4 c5 18. Hd3 Dc7 19. Hfd1 Kh8 20. H1d2 b6 21. Hd6 e5 22. Meira
14. ágúst 2005 | Í dag | 91 orð | 1 mynd | ókeypis

Skáldsaga

BÓKAFORLAGIÐ Bjartur hefur gefið út skáldsöguna Dauðinn og mörgæsin eftir Andrej Kúrkov í þýðingu Áslaugar Agnarsdóttur. Bókin er hluti af neon-bókaflokki Bjarts sem sérstaklega er ætlaður nýjum erlendum skáldverkum. Meira
14. ágúst 2005 | Fastir þættir | 913 orð | 1 mynd | ókeypis

Skjólið

"Komið til mín, allir þér sem erfiði hafið og þungar byrðar, og ég mun veita yður hvíld," sagði meistarinn forðum. Sigurður Ægisson lítur í pistli dagsins á klaustur á Íslandi fyrrum og eina af merkustu niðurstöðum fornleifarannsóknarinnar að Skriðu í Fljótsdal. Meira
14. ágúst 2005 | Auðlesið efni | 179 orð | ókeypis

Stutt

Valsarar gera það gott Völsurum gengur vel í UEFA-bikar-keppninni í kvenna-boltanum. Þær unnu bæði finnsku meistarana og norsku meistarana. Þær komast því áfram í 16-liða úrslit sem verða leikin í september. Meira
14. ágúst 2005 | Í dag | 25 orð | ókeypis

Vakið, standið stöðugir í trúnni, verið karlmannlegir og styrkir. Allt...

Vakið, standið stöðugir í trúnni, verið karlmannlegir og styrkir. Allt sé hjá yður í kærleika gjört. Náðin Drottins Jesú sé með yður. (Kor. 16, 13-14.23.) Meira
14. ágúst 2005 | Fastir þættir | 311 orð | 1 mynd | ókeypis

Víkverji skrifar...

Víkverji er almennt mjög lífsglaður og kátur maður og á gott með samskipti við fólk. Það verður samt að játast að stundum verður hann pirraður í vinnunni enda á blaðamennskan það til að vera erilsamt starf. Meira

Tímarit Morgunblaðsins

14. ágúst 2005 | Tímarit Morgunblaðsins | 303 orð | ókeypis

14.08.05

"Ferill fólks getur orðið of stór fyrir land þess en fólkið sjálft verður það ekki," segir Kiri te Kanawa í Tímaritinu í dag. Meira
14. ágúst 2005 | Tímarit Morgunblaðsins | 161 orð | 2 myndir | ókeypis

Ef myndavélin gleymist...

Einnota myndavélar eru snilldaruppfinning og koma m.a. að gagni þegar alvöruvélin gleymist heima. Sumir geyma einnota myndavél í hanskahólfi bílsins, til þess að vera alltaf viðbúnir þegar skemmtilegt mótíf verður á veginum. Meira
14. ágúst 2005 | Tímarit Morgunblaðsins | 1372 orð | 1 mynd | ókeypis

Er vínbyltingin að éta börnin sín?

S tarfsemi Áfengis- og tóbaksverslunar ríkisins hefur tekið stakkaskiptum á síðustu árum. Meira
14. ágúst 2005 | Tímarit Morgunblaðsins | 98 orð | 1 mynd | ókeypis

Ferskur blámi vatnsins

Ilmandi maður er margra meyja yndi. Meira
14. ágúst 2005 | Tímarit Morgunblaðsins | 703 orð | 1 mynd | ókeypis

Frelsi til jeppaferða fylgir ábyrgð

Snorri Ingimarsson er einn af frumkvöðlum jeppaferða að vetrarlagi um óbyggðir Íslands, og var meðal annars í þeim hópi sem fyrstur komst á jeppa upp á Grímsvötn 17. júní 1984. Meira
14. ágúst 2005 | Tímarit Morgunblaðsins | 206 orð | 2 myndir | ókeypis

Gisting hjá "vitavörðunum" á Hornbjargi

Í sumar var gamla vitavarðarbústaðnum á Hornbjargi breytt í gistihús. Meira
14. ágúst 2005 | Tímarit Morgunblaðsins | 427 orð | 14 myndir | ókeypis

Hinsegin kvöld hjá Abba-dísum

Síðsumarsstelpupartí, sem er árlegur viðburður Flugu og fylgifiska hennar, var haldið með miklum stæl nýverið. Þá eru karlmenn ekki velkomnir. Meira
14. ágúst 2005 | Tímarit Morgunblaðsins | 608 orð | 1 mynd | ókeypis

Hleypur til að öðlast meiri orku

Magnús Gottfreðsson læknir ráðleggur öllum að hreyfa sig, en þó út frá getu og heilsu. Sjálfur kveðst hann hlaupa til að öðlast meiri orku. Meira
14. ágúst 2005 | Tímarit Morgunblaðsins | 355 orð | 1 mynd | ókeypis

Ljóð og sögur á gönguleiðinni

Bókmenntagöngur eru ekki neitt nýtt fyrirbrigði. Hins vegar hafa þær notið óvenjulegrar hylli í sumar og að sögn Einars Ólafssonar, rithöfundar og starfsmanns Borgarbókasafnsins, hafa þær aldrei verið eins fjölmennar og um þessar mundir. Meira
14. ágúst 2005 | Tímarit Morgunblaðsins | 336 orð | 1 mynd | ókeypis

Nýstárleg ganga, grill og gítarspil

Haldið verður upp á 30 ára afmæli Útivistar með veglegum hætti í Básum helgina 26.-28. ágúst. Föstudaginn 26. Meira
14. ágúst 2005 | Tímarit Morgunblaðsins | 2459 orð | 6 myndir | ókeypis

Óperusöngkona með veiðidellu

Það er glampandi sól en hávaðarok þegar við beygjum út af þjóðvegi 1, rétt hjá Hellu. Eyjafjallajökull er fallegur í síðdegissólinni og Vestmannaeyjar tignarlegar á hafi úti. Við nemum staðar við nokkur veiðihús við Rangárflúðir í Ytri-Rangá. Meira
14. ágúst 2005 | Tímarit Morgunblaðsins | 136 orð | 2 myndir | ókeypis

Pappahálsmenið |

Dýrfinna Torfadóttir er gullsmiður og skartgripahönnuður og hefur í gegnum tíðina töfrað fram skartgripi úr fjölbreyttum efnivið. Hún hefur til dæmis unnið með ull, járn og tré og gert muni úr plasti, roði og hrosshárum. Meira
14. ágúst 2005 | Tímarit Morgunblaðsins | 209 orð | 1 mynd | ókeypis

Sjúkir þurfa líka útivist og hreyfingu

Það eru ekki bara þeir, sem eru svo lánsamir að vera frískir, sem þurfa á hreyfingu og útiveru að halda. Á Reykjalundi er lögð mikil áhersla á útiveru, sem lið í bata og endurhæfingu sjúklinga. Meira
14. ágúst 2005 | Tímarit Morgunblaðsins | 588 orð | 1 mynd | ókeypis

Stóri bróðir

Ég skammast mín. Ég er farinn að hafa gaman af Stóra bróður. Stóri bróðir er raunveruleikasjónvarp eins og það gerist verst eða best, eftir því hvernig á það er litið. Meira
14. ágúst 2005 | Tímarit Morgunblaðsins | 277 orð | 1 mynd | ókeypis

Ungir og aldnir taka á rás

Tæplega 1.000 manns hafa skráð sig í Íslandsbanka-Reykjavíkurmaraþon 2005, þar af um 270 í fullt maraþon og um 300 í hálft maraþon. Meira
14. ágúst 2005 | Tímarit Morgunblaðsins | 1009 orð | 1 mynd | ókeypis

Úr heimsborginni á Hólinn

Mörgum fannst ég vera gengin af göflunum að ætla að yfirgefa glæsta framabraut í útlöndum og það fyrir Vestmannaeyjar. Meira
14. ágúst 2005 | Tímarit Morgunblaðsins | 494 orð | 1 mynd | ókeypis

Útivera og hreyfing fyrir önd og líkama

Bandaríski blaðamaðurinn, rithöfundurinn og háðfuglinn Mark Twain var eitt sinn spurður að því af hverju hann væri svo hraustur og hress þrátt fyrir háan aldur. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.