Greinar laugardaginn 27. ágúst 2005

Fréttir

27. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 363 orð | 1 mynd

11 þúsund ára gamall ís fundinn í nánd við Öskju?

Eftir Árna Helgason arnihelgason@mbl.is JARÐFRÆÐINGAR frá Íslenskum orkurannsóknum og Jarðvísindastofnun Háskóla Íslands fundu nýlega ísbreiður norðan við Öskju sem talið er að geti verið allt að rúmlega ellefu þúsund ára gamlar. Meira
27. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 686 orð

Alþjóðleg listræn samskipti í þróun

Eftir Steinunni Ásmundsdóttur austurland@mbl. Meira
27. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 227 orð

Áformað að kanna flakið með kafbáti

Í UNDIRBÚNINGI er ný íslensk heimildarmynd um Suðurlandsslysið, en tökur hérlendis hefjast í desember nk. og munu standa fram á næsta ár. Meira
27. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 89 orð | 1 mynd

Á snjóbrettum í miðbænum

ÞEIR vöktu mikla athygli erlendra ferðamanna, sem mynduðu þá í bak og fyrir, snjóbrettakapparnir sem stunduðu íþrótt sína í miðbæ Húsavíkur á dögunum. Meira
27. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 384 orð | 1 mynd

Björgunarafrek þegar Suðurlandið sökk

FLUTNINGASKIPIÐ Suðurland fórst í hafi milli Íslands og Noregs á jólanótt 1986. Meira
27. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 118 orð

Blessað veðrið

Guðbrandur Guðbrandsson yrkir frá Sauðárkróki: Nú er hér á Króknum kalt komið er í garðinn haust. Grátt og hélað úti allt, ymur Norðri sleitulaust. Meira
27. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 796 orð | 1 mynd

Blómstrandi dagar í Hveragerði

Hveragerði | "Hún er ótrúlega góð tilfinningin eftir á, þegar allt hefur gengið upp. Í fyrra vorum við mjög heppin með veður og auðvitað vonum við að lánið leiki við okkur núna að því leyti, því veðrið hefur alltaf mikið að segja. Meira
27. ágúst 2005 | Erlendar fréttir | 178 orð | 1 mynd

Bush hvetur til málamiðlunar í Írak

Bagdad. AFP, AP. | Samningamenn sjíta í Írak lögðu í gær fram lokatillögur sínar um drög að nýrri stjórnarskrá eftir að George W. Meira
27. ágúst 2005 | Erlendar fréttir | 475 orð

CIA gagnrýnd í skýrslu

SJÁLFSTÆÐ eftirlitsnefnd með starfsemi CIA, bandarísku leyniþjónustunnar, hefur lagt til, að nokkrir núverandi og fyrrverandi yfirmenn stofnunarinnar verði beittir agaviðurlögum vegna slælegrar frammistöðu fyrir hryðjuverkin í Bandaríkjunum 11. Meira
27. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 158 orð

Eiga von á kærum

BORIÐ hefur á því undanfarið að skipstjórar sigla bátum sínum út fyrir drægi sjálfvirku tilkynningaskyldunnar og gæta þess ekki að hlusta á fjarskiptarásir eða svara síma þar sem hann er innan þjónustusvæðis, samkvæmt upplýsingum frá Dagmar... Meira
27. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 262 orð

Einkennileg yfirlýsing bæjarstjóra

FLOSI Eiríksson, oddviti Samfylkingarinnar í bæjarstjórn Kópavogs, segir einkennilegt að Gunnar I. Birgisson, bæjarstjóri Kópavogs, skuli lýsa því yfir í viðtali við Morgunblaðið að hann ætli ekki að taka mark á beiðni Íbúasamtaka vesturbæjar Kópavogs. Meira
27. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 66 orð | 1 mynd

Eldur í báti á Ísafirði

ELDUR kom upp í bátnum Vali ÍS 82 í Ísafjarðarhöfn um klukkan 15.50 í gær en slökkviliðið réð niðurlögum eldsins fljótlega. Eldurinn kom upp undir þiljum bátsins, sem er 303 tonna línubátur skráður í Súðavík. Meira
27. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 92 orð | 1 mynd

Erfið ákvörðun að fresta tónleikunum

HLJÓMSVEITIN Franz Ferdinand heldur tónleika í Kaplakrika næstkomandi föstudag eftir nokkra bið en upphaflega átti sveitin að heimsækja landið fyrr á árinu. "Mig hefur alltaf langað að fara. Meira
27. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 122 orð

Frestur séra Hans Markúsar framlengdur

DÓMS- og kirkjumálaráðherra hefur sett séra Birgi Ásgeirsson sem nýjan sóknarprest í Garðasókn til þriggja mánaða. Setning hans tók gildi í gær og nær til 30. nóvember. Séra Birgir var áður sjúkrahússprestur á Landspítala - háskólasjúkrahúsi. Meira
27. ágúst 2005 | Erlendar fréttir | 97 orð

Fuglaflensa í Finnlandi?

Helsinki. AP. | Landbúnaðarráðuneyti Finnlands skýrði frá því í gær að grunur léki á að mávar í norðanverðu landinu hefðu fengið fuglaflensu. Búist er við að lokaniðurstöður rannsókna á sýnum úr fuglunum liggi fyrir eftir þrjár vikur. Meira
27. ágúst 2005 | Erlendar fréttir | 256 orð

Fundur SÞ í uppnámi

Washington. AFP. | John Bolton, sendiherra Bandaríkjanna hjá Sameinuðu þjóðunum, hefur krafist stórfelldra breytinga á drögum að samningi sem ráðgert er að verði samþykktur á leiðtogafundi SÞ í New York eftir þrjár vikur. Meira
27. ágúst 2005 | Erlendar fréttir | 136 orð | 1 mynd

Fyrsta fílasendingin mistókst

ÞESSI 22 ára gamli fílstarfur var svæfður, bundinn og honum komið fyrir á vörubílspalli. Átti þetta að vera upphafið að rúmlega tvö hundruð milljóna króna verkefni kenýskra stjórnvalda. Meira
27. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 239 orð | 1 mynd

Gaf milljón í hjálparstarf í Níger

"ÉG LAS það í blöðunum að Rauði krossinn ætlaði að gefa börnum sem eru fimm ára og yngri mat og ég vildi styrkja það," segir Laufey H. Helgadóttir, en hún gaf Rauða krossi Íslands eina milljón króna til hjálparstarfs í Níger í Afríku. Meira
27. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 180 orð | 1 mynd

Gefur kost á sér í fyrsta sætið hjá Samfylkingu

STEFÁN J. Hafstein borgarfulltrúi hefur ákveðið að gefa kost á sér í fyrsta sæti á framboðslista Samfylkingarinnar í komandi borgarstjórnarkosningum. Meira
27. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 387 orð | 1 mynd

Góður rekstur og bjart framundan

Eftir Birki Fanndal Mývatnssveit | Flugfélagið Mýflug fagnaði 20 ára afmæli nú nýverið með veglegri veislu og gleðskap. Þar komu saman fjölmargir starfsmenn, velunnarar og stjórnendur félagsins gegn um tíðina. Meira
27. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 280 orð

Gæði eignanna og ástand markaðarins skipti máli

HÉRAÐSDÓMUR Vestfjarða hefur dæmt Bolungarvíkurkaupstað til að greiða eigendum þriggja húseigna á snjóflóðahættusvæði við Dísarland í Bolungarvík rúmar 57 milljónir króna auk vaxta í eignarnámsbætur. Meira
27. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 76 orð | 1 mynd

Gæti orðið yngstur til að vinna áskorendaflokk

HJÖRVAR Steinn Grétarsson, sem er aðeins 12 ára gamall, sigraði Harald Baldursson í fyrstu umferð úrslitakeppni áskorendaflokks Íslandsmótsins í skák í gærkvöldi. Meira
27. ágúst 2005 | Erlendar fréttir | 38 orð | 1 mynd

Haldið upp á afmæli hindúaguðsins Krisjna

HINDÚI í Bangladesh heldur á litlum dreng, sem klæddur er sem hindúaguðinn Krisjna, á hátíð í borginni Dhaka í gær í tilefni af afmæli guðsins. Krisjna er einn af höfuðguðunum í hindúatrú og er talinn holdtekning guðsins... Meira
27. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 276 orð

Hækkanir á gjöldum hafa þegar tekið gildi

Eftir Hrund Þórsdóttur hrund@mbl.is STÚDENTAR óttast að samþykkt borgarráðs frá því á fimmtudaginn, um að falla frá hækkun leikskólagjalda hjá fjölskyldum þar sem annað foreldrið er í námi, nái aðeins til hækkana sem taka áttu gildi í september. Meira
27. ágúst 2005 | Erlendar fréttir | 277 orð

Hörð barátta um DVD-tækni

Tókýó. AP. AFP. | Samkomulag virðist ekki ætla að nást um sameiginlegan staðal fyrir næstu kynslóð DVD-tækni. Tæknirisarnir Toshiba og Sony hafa undanfarin ár átt í viðræðum um að sameina krafta sína og staðla og stuðla þannig að einu samhæfðu DVD... Meira
27. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 113 orð | 1 mynd

Keypti Mjólkursamlagshúsið

PÁLL Björgvinsson, arkitekt og byggingameistari, hefur fest kaup á Mjólkursamlagshúsinu í Borgarnesi. Hann staðfesti þetta í samtali við Morgunblaðið í gær, en fram kom að hann gerði tilboð í húsið um miðjan ágústmánuð. Meira
27. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 276 orð

Klukkur í stað stöðumæla

STÖÐUMÆLAR voru aflagðir með formlegum hætti í miðbæ Akureyrar í gær en þess í stað teknar í notkun bifreiðastæðaklukkur. Klukkustæðin eru gjaldfrjáls í tiltekin tíma, ef rétt stillt bifreiðastæðaklukka er í mælaborðinu á bílnum. Meira
27. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 328 orð | 1 mynd

Krafa um jafnrétti en ekki réttindi umfram aðra

Eftir Höllu Gunnarsdóttur halla@mbl.is "KRAFAN er ekki réttindi umfram aðra þegna - heldur jafnrétti," sagði Arnþór Helgason, framkvæmdastjóri Öryrkjabandalags Íslands á norrænni ráðstefnu blindra og sjónskertra sem hófst á Hótel Loftleiðum... Meira
27. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 456 orð | 1 mynd

Kraftaverkamenn í Kaupþingi banka

Eftir Arnór Gísla Ólafsson arnorg@mbl.is KAUPÞING banki er nú orðinn 211. stærsti banki heims og stekkur upp um 248 sæti á lista hins virta tímarits The Banker yfir þúsund stærstu banka heimsins. Landsbanki Íslands stekkur upp um 253 sæti og í 471. Meira
27. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 150 orð

Kröfu um dómkvadda matsmenn hafnað

HÉRAÐSDÓMUR Reykjavíkur hafnaði í gær kröfu sakbornings, sem gefið er að sök líkamsárás sem leiddi til dauða Ragnars Björnssonar á veitingahúsinu Ásláki í Mosfellsbæ aðfaranótt 12. Meira
27. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 164 orð

Listaháskóli rísi við Austurhöfn

STEINUNN V. Óskarsdóttir borgarstjóri hefur í bréfi til Listaháskóla Íslands lýst yfir vilja borgaryfirvalda til að mæta óskum skólans um húsnæði við Austurhöfn. Meira
27. ágúst 2005 | Erlendar fréttir | 135 orð

Listi yfir bönnuð flugfélög

París. AFP. | Stjórnvöld í Frakklandi og Belgíu ætla að birta lista yfir flugfélög, sem af öryggisástæðum er bannað að senda flugvélar inn í lofthelgi landanna. Var ákvörðun um það tekin vegna þeirra mörgu flugslysa sem orðið hafa í þessum mánuði. Meira
27. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 112 orð | 1 mynd

Milljónasti farþegi Icelandair

JÓHANNA Einarsdóttir datt í lukkupottinn þegar hún var að leggja af stað til San Francisco. Meira
27. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 253 orð | 1 mynd

Milljónatjón hjá Landgræðslunni

MIKIÐ magn fræja af beringspunkti fauk í óveðrinu á Mýrdalssandi á fimmtudaginn og nemur tjónið milljónum fyrir Landgræðsluna. Fræin átti að nota til uppgræðslu innanlands auk þess sem þau eru flutt út til Alaska. Meira
27. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 767 orð | 1 mynd

Múlbundnir fréttamenn?

Eftir Brján Jónasson brjann@mbl. Meira
27. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 103 orð

Nánara samstarf vegna hamfara

ÁKVEÐIÐ var á fundi utanríkisráðherra Norðurlandanna á Borgundarhólmi í gær að norrænu utanríkisráðuneytin muni í framtíðinni hafa enn nánara samstarf þegar stóráföll eða hamfarir á erlendri grund ríða yfir. Meira
27. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 255 orð | 2 myndir

Nýbygging á Eiðum opnar marga möguleika

HAFIST verður handa við byggingu nýs 25 íbúða húss á Eiðum í byrjun næsta árs, að sögn Sigurjóns Sighvatssonar, annars eigenda Eiða. Húsið verður um 900 fermetrar að stærð og áætlaður byggingarkostnaður þess er um 150 milljónir króna. Meira
27. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 101 orð

Nýr formaður Vestnorræna ráðsins

HENRIK Old, þingmaður á færeyska lögþinginu, var kosinn formaður Vestnorræna ráðsins á fundi á Ísafirði. Hann tekur við af Birgi Ármannssyni þingmanni. Meira
27. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 114 orð | 1 mynd

Ný salernishús við Dettifos

Á dögunum voru formlega tekin í notkun ný salernishús á áningarstað við austanverðan Dettifoss. Meira
27. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 508 orð | 1 mynd

Nýtt að borgin greiði kaupsýslumönnum fyrir listaverk

Eftir Önnu Pálu Sverrisdóttur aps@mbl.is "ÞETTA mál kom óvænt inn í dagskrá daginn fyrir fund og var þar mjög vanreifað. Það lá ekki fyrir almennilega hvað borgin ætlaði raunverulega að eyða í þetta miklum peningum, t.d. Meira
27. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 204 orð | 1 mynd

Nýtt Tölvuorðasafn stækkar um 30%

NÝTT Tölvuorðasafn sem út kom á miðvikudag, hefur verið aukið um 30% en nýjasta útgáfan er sú fjórða í röðinni. Útgefandi er Hið íslenska bókmenntafélag í samvinnu við Skýrslutæknifélag Íslands. Meira
27. ágúst 2005 | Erlendar fréttir | 101 orð | 1 mynd

Óttast öflugri fellibyl í Flórída

AÐ minnsta kosti sjö manns fórust í fellibylnum Katrínu sem skall á suðausturströnd Flórída í gær. Miklar skemmdir urðu á rafmagnslínum og um 1,4 milljónir manna voru án rafmagns. Yfirvöld sögðu að það myndi taka nokkra daga að koma rafmagni á að nýju. Meira
27. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 264 orð | 2 myndir

"Ekki hvort heldur hvenær"

Rangárvellir | Fyrir stuttu var útkall hjá 3 björgunarsveitum í Rangárvallasýslu ásamt slökkviliði og sjúkraflutningamönnum á svæðinu. Meira
27. ágúst 2005 | Erlendar fréttir | 249 orð | 1 mynd

"Skelfilegt að heyra í börnunum"

París. AFP. | Fjórtán börn og þrjár fullorðnar manneskjur, þar af ein þunguð kona, létust er eldur kom upp í fyrrinótt í fjölbýlishúsi í París. Bjuggu þar aðallega innflytjendur frá Afríku. Meira
27. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 139 orð | 1 mynd

Rannsakaði tíðni þungana unglingsstúlkna

DOKTORSVÖRN fór fram við læknadeild Háskóla Íslands í gær, föstudag. Þá varði Sóley Sesselja Bender dósent doktorsritgerð sína, Adolescent pregnancy. Andmælendur voru dr. Meira
27. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 304 orð | 1 mynd

Rifu ríkisfánann niður af Stjórnarráðshúsinu

Eftir Örlyg Stein Sigurjónsson orsi@mbl. Meira
27. ágúst 2005 | Erlendar fréttir | 154 orð | 1 mynd

Rukhnama að sigra geiminn

Ashgabad. AFP. | Stjórnvöld í Mið-Asíuríkinu Túrkmenistan segja að landið hafi komist í hóp "geimveldanna" með því senda bók einræðisherrans Saparmurats Niyazovs út í geiminn. Meira
27. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 164 orð

Ræddu fjárlagagerðina

ÞINGFLOKKAR stjórnarflokkanna funduðu á fimmtudag og ræddu þar m.a. fjárlagafrumvarpið, sem nú er verið að vinna að, í fjármálaráðuneytinu. Einar K. Meira
27. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 663 orð | 1 mynd

Saumaði víkingabúninga fyrir Íslendingadaginn í Gimli

"Það var komið fram við okkur eins og kóngafólk, haldnar grillveislur okkur til heiðurs, okkur gefnar gjafir og boðið í kvöldverð með forsætisráðherra," sagði Kristín Þóra Jökulsdóttir Keflavíkurmær í samtali við Svanhildi Eiríksdóttur en... Meira
27. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 379 orð | 1 mynd

Segir vinnubrögð Lögfræðingafélagsins fráleit

ÖSSUR Skarphéðinsson, þingmaður og fyrrverandi formaður Samfylkingarinnar, segir í pistli á heimasíðu sinni að vinnubrögð Lögfræðingafélags Íslands varðandi ráðstefnu sem félagið hyggst halda í haust séu fráleit. Meira
27. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 327 orð | 1 mynd

Skálmöld í miðbænum um helgar heyrir til fortíð

Eftir Jóhann Bjarna Kolbeinsson og Örlyg Stein Sigurjónsson OFBELDISBROTUM sem skráð voru á svæði 101 í Reykjavík fækkaði um 40% frá árinu 2000 til ársins 2004. Meira
27. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 392 orð

Skýr vísbending um skipulagða amfetamínframleiðslu

Eftir Örlyg Stein Sigurjónsson orsi@mbl.is SÝSLUMAÐURINN á Keflavíkurflugvelli ákærði í gær Litháa sem handtekinn var í Leifsstöð í vikunni með tvær flöskur af brennisteinssýru. Meira
27. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 47 orð | 1 mynd

Sporðaköst hnúfubaks við Náttfara

ÞAÐ hljóp á snærið hjá hvalaskoðendum á Náttfara frá Húsavík er hnúfubakur sem bjó sig undir að djúpkafa til að leita sér að æti sýndi sig í grennd við bátinn. Meira
27. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 157 orð

Stafræn tækni í röntgenmyndatökum

SJÚKLINGAR á landsbyggðinni þurfa í minnkandi mæli að ferðast til höfuðborgarinnar fyrir röntgenmyndatöku því sífellt fleiri staðir nýtast við stafræna tækni. Talað er um röntgenfjargreiningu. Meira
27. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 106 orð

Starfshópur skoðar stöðu Íbúðalánasjóðs

ÁRNI Magnússon félagsmálaráðherra hefur skipað starfshóp til að fara yfir stöðu Íbúðalánasjóðs í ljósi breyttra aðstæðna. Meira
27. ágúst 2005 | Erlendar fréttir | 164 orð

Stærsta peningageymsla Svíþjóðar rænd

MENN á vörubíl, vopnaðir sprengjum og sjálfvirkum skotvopnum, brutust inn í peningageymslu Securitas í Stokkhólmi á fimmtudag. Var geymslan full af seðlum sem nota átti til að fylla á hraðbanka í borginni. Meira
27. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 103 orð

Sunddagurinn mikli

SUNDSAMBAND Íslands (SSÍ) stendur í dag fyrir Sunddeginum mikla um allt land ásamt aðildarfélögum sínum. Stefnan er sú að öll sundfélög, félög og hópar sem leggja stund á sundtengdar íþróttir, t.d. Meira
27. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 61 orð

Tilboð opnuð í rafkerfi

TILBOÐ fyrir húskerfi vegna Kárahnjúkavirkjunar voru opnuð í gær. Um er að ræða rafkerfi fyrir aflstöðina, sem verður niðurgrafin, og hitakerfi í göngunum. Orkuvirki-Austurafl ehf. átti lægsta tilboðið, kr. 691.550.458. Tilboð Fosskrafts sf. Meira
27. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 132 orð | 1 mynd

Tilkynnir ákvörðun sína í Iðnó á morgun

STUÐNINGSMENN Gísla Marteins Baldurssonar standa fyrir kaffisamsæti í Iðnó á morgun, sunnudag, en þar hyggst Gísli Marteinn stíga á svið og segja stuðningsfólki sínu hvaða sæti hann ætli að sækjast eftir í prófkjöri sjálfstæðismanna vegna komandi... Meira
27. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 63 orð

Tóku 200 grömm af fíkniefnum

LÖGREGLAN í Kópavogi lagði hald á 200 grömm af fíkniefnum við húsleit í íbúð í bænum á fimmtudagskvöld. Aðallega var um að ræða kannabis og kókaín. Karlmaður á þrítugsaldri var handtekinn á staðnum og færður til yfirheyrslu. Meira
27. ágúst 2005 | Erlendar fréttir | 245 orð | 1 mynd

Tugir manna hafa farist í flóðunum

Vín. AP, AFP. | Stór svæði eru enn undir vatni í Mið- og Austur-Evrópu en nokkuð hefur þó dregið úr þeim síðustu daga. Á síðustu vikum hafa flóðin kostað 69 mannslíf á þessum slóðum en 103 alls frá því í júní. Mest er manntjónið í Rúmeníu. Meira
27. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 138 orð

Umhverfisþing ungmenna á norðurslóðum

UMHVERFISÞING ungmenna á norðurslóðum - Youth Eco Forum 2005 - verður haldið á Akureyri og nágrenni dagana 27. ágúst til 1. september. Þingið er liður í starfi Northern Forum-samtakanna, samtaka ríkja og borga á norðurslóðum, sem Akureyri á aðild að. Meira
27. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 106 orð

Umtalsverðar tollalækkanir

TVÍHLIÐA samningur milli Íslands og Víetnams var undirritaður í utanríkisráðuneytinu í gær. Meira
27. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 81 orð | 1 mynd

Ungur bílstjóri á gömlum bíl

Borgarnes | Hann er bara fjögurra ára bílstjórinn á þessum gamla vörubíl, en setur sig vel í gírinn. Bílstjórinn heitir Elís Dofri G. Gylfason og fékk að prófa skrjóðinn sem er utan vegar nálægt Vogalæk á Mýrum. Meira
27. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 301 orð

Úr bæjarlífinu

Nú stendur yfir vika ástar og kærleika í Bolungarvík. Þetta er í annað sinn sem efnt er til ástarviku síðustu vikuna í ágúst , en helsti tilgangur átaksins er að fjölga Bolvíkingum og er því uppskerunnar að vænta að níu mánuð um liðnum. Meira
27. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 258 orð

Útgjöld til almannatrygginga jukust um 40%

FRAMLÖG til almannatrygginga jukust um 40% á fimm ára tímabili frá árinu 1999 til 2003 og hækkuðu úr 18% af heildarútgjöldum ríkissjóðs í 21%. Meira
27. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 315 orð | 1 mynd

Vegir á Lágheiði endurbyggðir

Fljót | Framkvæmdum við þriggja kílómetra langan veg á Lágheiði milli Ólafsfjarðar og Fljóta er að ljúka og er nýbúið að keyra malarslitlagi á veginn. Meira
27. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 184 orð

Vestfirðingar funda

Patreksfjörður | Fimmtugasta Fjórðungsþing Vestfirðinga verður haldið dagana 2.-3. september nk. í Félagsheimilinu á Patreksfirði. Viðfangsefni þingsins er tvíþætt í ár. Meira
27. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 258 orð

Viðbrögð sjálfstæðismanna ámælisverð

STEINUNN Valdís Óskarsdóttir borgarstjóri segir viðbrögð minnihlutans vegna skýrslu innri endurskoðunar borgarinnar um kaup á Stjörnubíósreit, ámælisverð og bera vott um að menn skjóti fyrst en spyrji svo. Meira
27. ágúst 2005 | Erlendar fréttir | 132 orð | 1 mynd

Vill ekki Tyrki

Berlín. AFP. | Angela Merkel, leiðtogi kristilegra demókrata í Þýskalandi og, ítrekaði í gær, að hún væri andvíg inngöngu Tyrkja í Evrópusambandið. Meira
27. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 673 orð | 2 myndir

Vinna að heimildarmynd um Suðurlandsslysið

Eftir Silju Björk Huldudóttir silja@mbl.is ÞETTA er náttúrlega gífurlega átakanleg saga og í raun kraftaverki líkast að einhver skyldi lifa slysið af. Meira
27. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 119 orð | 1 mynd

Þúsundir manna á Esjunni í sumar

Á MILLI sex og sjö þúsund manns hafa gengið á Esjuna í sumar og skrifað nafn sitt í gestabók Ferðafélags Íslands á Þverfellshorni. Meira
27. ágúst 2005 | Innlendar fréttir | 266 orð | 1 mynd

Öll starfsemin komin undir sama þak

BREKKUSKÓLI verður vígður við hátíðlega athöfn á sal nýbyggingar skólans í dag kl. 13. Gríðarlegar framkvæmdir hafa staðið þar yfir síðustu ár, byggt við skólann og gerðar umfangsmiklar endurbætur á eldra húsnæði og lóð. Meira

Ritstjórnargreinar

27. ágúst 2005 | Leiðarar | 468 orð

Bandaríkin og Sameinuðu þjóðirnar

Uppnám ríkir innan Sameinuðu þjóðanna eftir að John Bolton, sendiherra Bandaríkjanna hjá Sameinuðu þjóðunum, sendi nokkrum sendiherrum nokkurra annarra aðildarríkja Sameinuðu þjóðanna í trúnaði 36 síðna skjal, þar sem lagðar eru til 750 breytingar við... Meira
27. ágúst 2005 | Leiðarar | 457 orð

Framtíðarsýn fyrir Viðey?

Í samtali við Stefán Jón Hafstein, formann menningar- og ferðamálaráðs Reykjavíkur, sem birtist á forsíðu Morgunblaðsins í gær, virðist grilla í framtíðarsýn um skipan mála í Viðey, sem borgaryfirvöld hefur því miður skort á undanförnum árum. Meira
27. ágúst 2005 | Staksteinar | 247 orð | 1 mynd

Staða Alfreðs

Framsóknarmenn í Reykjavík eru byrjaðir að huga að framboði sínu til borgarstjórnar Reykjavíkur eftir að ljóst er orðið að Reykjavíkurlistinn verður ekki til í kosningunum næsta vor. Meira

Menning

27. ágúst 2005 | Myndlist | 290 orð | 1 mynd

220 lán afgreidd á einu ári

Eftir Söru M. Kolka sara@mbl.is Á ÞVÍ ári sem liðið hefur síðan samkomulag var gert um að veita vaxtalaus lán til listmunakaupa hefur það mælst mjög vel fyrir hjá almenningi svo og hjá listagalleríum og listamönnum. Meira
27. ágúst 2005 | Dans | 587 orð | 2 myndir

Bónus og blús í Borgarleikhúsinu

Eftir Völu Ósk Bergsveinsdóttur valaosk@mbl.is PANIC Production og Gutes tun eru tveir hópar listamanna, sem í kvöld frumsýna verkið no, he was white á opnunarhátíð Nútímadanshátíðar Reykjavíkur en hátíðin stendur yfir dagana 1.-4. september... Meira
27. ágúst 2005 | Myndlist | 308 orð | 3 myndir

Einn viðamesti gjörningurinn til þessa

Eftir Ásgeir Ingvarsson asgeiri@mbl.is SÍÐARI viðburður kvöldsins á Kirkjulistahátíð er gjörningur Rúríar, borgarlistamanns Reykjavíkur, en langt er liðið síðan Rúrí framdi síðast gjörning hér á landi. Meira
27. ágúst 2005 | Fjölmiðlar | 171 orð | 3 myndir

Fjölbreyttur Sirkus

HAUSTFAGNAÐUR sjónvarpsstöðvarinnar Sirkuss var haldinn með pompi og prakt í Árbæjarsafni í fyrrakvöld. Starfsmenn stöðvarinnar og aðrir gestir gæddu sér á veitingum um leið og vetrardagskráin var kynnt. Meira
27. ágúst 2005 | Fólk í fréttum | 106 orð | 1 mynd

Fólk folk@mbl.is

Grínistinn Jerry Seinfeld er orðinn faðir í þriðja sinn. Eiginkona hans, Jessica , ól son í heiminn í New York fyrr í vikunni. Hefur hann hlotið nafnið Shepherd Kellen . Móðir og barn fengu að fara heim af sjúkrahúsinu á þriðjudag og heilsast báðum vel. Meira
27. ágúst 2005 | Fólk í fréttum | 128 orð | 1 mynd

Frá Harlem til Reykjavíkur

PLÖTUSNÚÐURINN DJ Corey kemur beint frá Harlem í New York til Broadway í Reykjavík, samkvæmt tilkynningu frá skemmtistaðnum, en hann spilar þar í kvöld. Meira
27. ágúst 2005 | Tónlist | 387 orð

Gítartónleikar

Símon H. Ívarsson flutti tónsmíðar eftir Sor, Vivaldi og Gunnar Reyni Sveinsson. Með Símoni komu fram Greta Salóme Stefánsdóttir (fiðla), Þórunn Harðardóttir (víóla) og Ernir Óskar Pálsson (selló). Fimmtudagur 25. ágúst. Meira
27. ágúst 2005 | Tónlist | 219 orð | 1 mynd

Green Day besta hljómsveit síðasta árs

BANDARÍSKA pönkhljómsveitin Green Day rakaði til sín verðlaunum á tónlistarhátíð tímaritsins Kerrang! sem haldin var í Lundúnum í fyrrakvöld. Hljómsveitin var m.a. krýnd besta hljómsveit síðasta árs og besta tónleikabandið. Meira
27. ágúst 2005 | Tónlist | 213 orð | 1 mynd

Höfða mál gegn Axl Rose

TVEIR fyrrum meðlimir bandarísku rokkhljómsveitarinnar Guns N' Roses hafa höfðað mál á hendur söngvara sveitarinnar, Axl Rose , en þeir saka hann um að hafa nefnt sjálfan sig sem eina rétthafann að lögum sveitarinnar. Meira
27. ágúst 2005 | Fjölmiðlar | 127 orð | 1 mynd

Í Bæjaralandi

Þýskaland er frægt fyrir bjór sinn og pylsur og í þættinum í kvöld er hugað að hvoru tveggja. Í landinu eru 1300 brugghús og framleiddar eru einar fimm þúsund tegundir af bjór. Meira
27. ágúst 2005 | Kvikmyndir | 142 orð | 1 mynd

Kaldir krakkar

KVIKMYNDIN Ævintýraferðin ( The Magic Roundabout ) hefst á því að vondi ískarlinn Slæmi sleppur úr prísundinni og hyggst breyta heiminum í eina stóra frostveröld. Meira
27. ágúst 2005 | Tónlist | 54 orð | 3 myndir

Leikandi stemning hjá Larsen

LÖNGU var uppselt á fyrstu tónleika Kims Larsens á Íslandi í 17 ár á NASA í fyrrakvöld. Larsen endurtók leikinn í gærkvöldi og síðustu tónleikar hans fara fram í kvöld. Meira
27. ágúst 2005 | Menningarlíf | 523 orð | 3 myndir

Listamenn og innblástur úr náttúrunni

Öll viljum við þróast; þroskast, læra og öðlast frekari reynslu. Í dag eru starfrækt hin ýmsu verkefni innan flestra starfsgreina sem einmitt vinna að þessu. Meira
27. ágúst 2005 | Tónlist | 195 orð | 1 mynd

Sannkölluð fönkveisla

FÖNKIÐ fær að hljóma á Grandrokki í kvöld, þegar Nortón, Mjólk-sex-funk og Spilabandið Runólfur hrista upp í gestum og gangandi. Atli Bollason, hljómborðsleikari í elektróníska fönkbandinu Nortón, segir að tónleikarnir verði sannkölluð fönkveisla. Meira
27. ágúst 2005 | Tónlist | 675 orð | 1 mynd

Sem kóngur ríkir hann...

Kim Larsen og Kjukken á Nasa, fimmtudaginn 25. ágúst, 2005. Fyrstu tónleikar af þrennum. Meira
27. ágúst 2005 | Fólk í fréttum | 124 orð | 1 mynd

Zeta Jones og Douglas á golfvöllinn í Skoda

CATHERINE Zeta Jones og Michael Douglas hafa komið íbúum Wales á óvart að undanförnu, með því að rúnta um í Skoda. Stjörnuparið fékk bílinn, sem er silfurlitur langbakur, lánaðan hjá mömmu Catherine, Pat, við komuna til Swansea í Wales. Meira
27. ágúst 2005 | Fjölmiðlar | 25 orð | 1 mynd

...Þaki yfir höfuðið

SKOÐAÐ verður íbúðarhúsnæði, bæði nýbyggingar og eldra húsnæði en einnig atvinnuhúsnæði, sumarbústaðir og fleira. Einnig er boðið upp á ráðleggingar varðandi fasteignaviðskipti, fjármálin og... Meira
27. ágúst 2005 | Bókmenntir | 206 orð | 1 mynd

Þétt bókmenntadagskrá

ÞRJÁTÍU höfundar lesa úr verkum sínum og spjalla um þau á Bókmenntahátíðinni í Reykjavík sem verður haldin í 7. sinn dagana 11.-17. september næstkomandi og fagnar jafnframt tuttugu ára afmæli sínu en hún var haldin í fyrsta sinn árið 1985. Meira
27. ágúst 2005 | Tónlist | 409 orð | 1 mynd

Þrjú verk frumflutt á Íslandi

Eftir Ásgeir Ingvarsson asgeiri@mbl.is FYRRI viðburður kvöldsins á Kirkjulistahátíð eru tónleikar Hamrahlíðarkórsins. Meira

Umræðan

27. ágúst 2005 | Aðsent efni | 620 orð | 1 mynd

Aðgreining valds ráðherra frá þingi

Siv Friðleifsdóttir fjallar um breytingu á stjórnarskrá: "Þá sætu ráðherrar ekki beggja vegna borðs samtímis, sem framkvæmda- og löggjafarvald, á næsta kjörtímabili og lýðræðið yrði því skilvirkara." Meira
27. ágúst 2005 | Aðsent efni | 380 orð | 1 mynd

Baugsfeðgar taki Fréttablaðið á orðinu

Hallur Hallsson fjallar um Baugsmálið: "Feðgarnir eiga að taka blað sitt, Fréttablaðið, á orðinu og gefa út yfirlýsingu þar sem þeir falla frá ásökunum sínum. Þeir væru menn meiri." Meira
27. ágúst 2005 | Bréf til blaðsins | 353 orð

Biðin langa á Lágheiði

Frá Herði Ingimarssyni: "HAFIN er vegagerð á Lágheiði eftir hálfrar aldar bið eða svo. Árið 1948 komst á akfær vegur úr Ólafsfirði í Fljót um Lágheiði. Þetta var á tímum Ásgríms Hartmannssonar sem lengst allra var bæjarstjóri á Ólafsfirði." Meira
27. ágúst 2005 | Bréf til blaðsins | 620 orð | 1 mynd

Ein er upp til fjalla

Frá Birki Fanndal Haraldssyni: "ÁKVÖRÐUN nýs umhverfisráðherra á síðasta ári um að leyfa rjúpnaveiðar á þessu hausti kom mörgum á óvart. Braut harkalega upp ákvörðun fyrirrennara sem komið hafði á þriggja ára friðun." Meira
27. ágúst 2005 | Aðsent efni | 748 orð | 1 mynd

Fagra Borgarnes

Páll Björgvinsson fjallar um Mjólkursamlagshúsið í Borgarnesi: "Fagurt mannlíf og samstaða er víst aðalsmerki sérhvers samfélags á uppleið og þá er maður manns gaman - og hvergi er fegurra en í Borgarnesi þegar sólin skín á fjallasali." Meira
27. ágúst 2005 | Aðsent efni | 792 orð | 1 mynd

Skipulagsmál í vesturbæ Kópavogs

Ólafur Þór Gunnarsson fjallar um skipulagsmál í Kópavogi: "Það er nauðsynlegt að fara ekki af stað með þessar breytingar án þess að sjá fyrir sér hvernig vesturbærinn verður að þeim öllum loknum." Meira
27. ágúst 2005 | Velvakandi | 430 orð

Velvakandi Svarað í síma 5691100 kl. 10-12 og 13-15 | velvakandi@mbl.is

Hugdettur um þroska heilans ÉG vil þakka Sigurði Herlufsen fyrir grein hans í Morgunblaðinu 10. ágúst sl. Við erum þó ekki á mjög svipaðri meiningu um lífið og tilveruna. Meira

Minningargreinar

27. ágúst 2005 | Minningargreinar | 1511 orð | 1 mynd

AÐALSTEINN SIGURÐSSON

Aðalsteinn Sigurðsson var fæddur á Leifsstöðum í Svartárdal 22.2. 1929. Hann lést á heimili sínu á Leifsstöðum 21. ágúst síðastliðinn. Foreldrar hans voru Sigurður Benediktsson, f. 11.11. 1885, d. 2.6. 1974, og Ingibjörg Sigurðardóttir, f. 23.9. 1894,... Meira  Kaupa minningabók
27. ágúst 2005 | Minningargreinar | 3213 orð | 1 mynd

ÁSLAUG SIGURÐARDÓTTIR

Áslaug Sigurðardóttir fæddist á Hvítárbakka í Borgarfirði 27. janúar 1919. Hún lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 20. ágúst síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Sigurður Þórólfsson, skólastjóri á Hvítárbakka, og kona hans, Ásdís M. Þorgrímsdóttir. Meira  Kaupa minningabók
27. ágúst 2005 | Minningargreinar | 2026 orð | 1 mynd

DANÍEL TEITSSON

Daníel Teitsson fæddist á Grímarsstöðum í Andakílshreppi 15. ágúst 1950. Hann lést á heimili sínu í Hátúni 12 í Reykjavík 21. ágúst síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Dóra Þórðardóttir frá Haga í Skorradal, f. 26. Meira  Kaupa minningabók
27. ágúst 2005 | Minningargreinar | 1664 orð | 1 mynd

GUÐRÚN JÓNA DAGBJARTSDÓTTIR

Guðrún Jóna Dagbjartsdóttir var fædd í Neðri Hvestu í Ketildölum í Arnarfirði 8. júlí. 1921 og þar ólst hún upp. Hún lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri hinn 23. ágúst síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók
27. ágúst 2005 | Minningargreinar | 1797 orð | 1 mynd

HARALDUR STEINÞÓRSSON

Haraldur Steinþórsson fæddist á Akureyri 1. desember 1925. Hann andaðist á Landspítalanum - háskólasjúkrahúsi 16. ágúst síðastliðinn og var jarðsunginn frá Fossvogskirkju 26. ágúst. Meira  Kaupa minningabók
27. ágúst 2005 | Minningargreinar | 242 orð | 1 mynd

JENNÝ ODDSDÓTTIR

Jenný Oddsdóttir fæddist á Heiði á Langanesi 23. júlí 1935. Hún lést á kvensjúkdómadeild Landspítalans við Hringbraut 18. ágúst síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Fossvogskirkju 26. ágúst. Meira  Kaupa minningabók
27. ágúst 2005 | Minningargreinar | 273 orð | 1 mynd

MATTHÍAS ANDRÉSSON

Matthías Andrésson fæddist í Berjaneskoti í Austur-Eyjafjallahreppi 22. ágúst 1931. Hann lést á deild B2 á LSH í Fossvogi fimmtudaginn 28. júlí síðastliðinn og var útför hans gerð frá Kópavogskirkju 5. ágúst. Meira  Kaupa minningabók
27. ágúst 2005 | Minningargreinar | 2301 orð | 1 mynd

ÓLAFUR EIRÍKSSON

Ólafur Eiríksson fæddist í Fornahvammi í Norðurárdal í Mýrasýslu 13. september árið 1921. Hann lést á Heilsugæslunni í Borgarnesi sunnudaginn 21. ágúst síðastliðinn. Foreldrar hans voru Kristjana Björnsdóttir, f. 11. nóvember 1885, d. 1. Meira  Kaupa minningabók

Sjávarútvegur

27. ágúst 2005 | Sjávarútvegur | 198 orð

Domstein stækkar

Norska sjávarútvegsfyrirtækið Domstein hefur keypt tvö minni sjávarútvegsfélög, Iglo Haugesund AS og Breivik & Co AS. Kom þetta fram í tilkynningu frá félaginu í gær. Iglo er framleiðslufyrirtæki með aðsetur í Haugesund og Breivik sölufyrirtæki í... Meira
27. ágúst 2005 | Sjávarútvegur | 287 orð | 1 mynd

Hagnaður Samherja 1.065 milljónir króna

SAMHERJI hf. var rekinn með 1.065 milljóna króna hagnaði á fyrri helmingi ársins 2005 en hagnaður á öðrum ársfjórðungi var 390 milljónir króna. Rekstrartekjur samstæðunnar fyrstu sex mánuði ársins námu 11.627 milljónum króna og rekstrargjöld voru 9. Meira

Viðskipti

27. ágúst 2005 | Viðskiptafréttir | 234 orð

Afkoma Atorku undir væntingum

HAGNAÐUR Atorku Group nam 418 milljónum króna á fyrri hluta ársins á móti liðlega 1,7 milljörðum á sama tímabili í fyrra. Meira
27. ágúst 2005 | Viðskiptafréttir | 45 orð

Mest verslað með bréf Bakkavarar

ÚRVALSVÍSITALA Kauphallar Íslands hækkaði í gær um 0,29% og var við lok viðskipta 4.550,4 stig. Viðskipti í Kauphöllinni námu 5,5 milljörðum króna og voru mest viðskipti með hlutabréf, eða fyrir 3,9 milljarða. Meira
27. ágúst 2005 | Viðskiptafréttir | 149 orð

Netia hefur farsímarekstur í Póllandi

NETIA, sem er næst stærsta símfyrirtæki Póllands og er í meirihlutaeigu Björgólfs Thors Björgólfssonar , mun síðar á þessu ári hefja rekstur farsímaþjónustu og er markmiðið að ná um einum fimmta af pólska farsímamarkaðnum. Meira
27. ágúst 2005 | Viðskiptafréttir | 96 orð | 1 mynd

"Bætir samkeppnisstöðu okkar verulega"

Lárus Ásgeirsson, framkvæmdastjóri Marels hf., segir samninginn bæta samkeppnisstöðu fyrirtækisins verulega og auka möguleika þess til að sækja inn á þennan ört vaxandi markað. Meira
27. ágúst 2005 | Viðskiptafréttir | 301 orð

Síminn hagnast um tvo milljarða

HAGNAÐUR samstæðu Landssíma Íslands hf. fyrstu sex mánuði ársins 2005 var um 2,2 milljarðar króna, samanborið við um 1,2 milljarða króna hagnað á sama tímabili í fyrra. Meira
27. ágúst 2005 | Viðskiptafréttir | 69 orð | 1 mynd

Stýrir innleiðingu Singer & Friedlander

KRISTÍN Pétursdóttir, framkvæmdastjóri Fjárstýringar KB banka, hefur fært sig til innan bankans og hafið störf í Lundúnum. Þar mun hún stýra innleiðingu breska bankans Singer & Friedlander í Kaupþings samstæðuna. Meira
27. ágúst 2005 | Viðskiptafréttir | 384 orð | 1 mynd

Tollar á hátækni iðnaðarvörur lækka strax

Tvíhliða samningur milli Íslands og Víetnam var undirritaður í utanríkisráðuneytinu í gær. Meira
27. ágúst 2005 | Viðskiptafréttir | 86 orð

Tveggja milljarða hagnaður hjá Landsvirkjun

HAGNAÐUR Landsvirkjunar á fyrri helmingi ársins nam tveimur milljörðum króna en á sama tímabili í fyrra var tap á rekstrinum upp á 645 milljónir. Fjármagnskostnaður tímabilsins var 789 milljónir en var 2,6 milljarðar fyrstu sex mánuðina í fyrra. Meira

Daglegt líf

27. ágúst 2005 | Daglegt líf | 150 orð | 1 mynd

Bakaðar gulrófur og gulrætur

Íslenskar gulrófur fást nú í verslunum, glænýjar. Þær eru notaðar bæði hráar og soðnar til matar. Gulrófan er hitaeiningasnauð en auðug af C- og B-vítamínum og steinefnum. Meira
27. ágúst 2005 | Ferðalög | 152 orð

Beint leiguflug til Tókýó

HINN 12. september verður flogið í beinu leiguflugi með B767-breiðþotu flugfélagsins Loftleiða Icelandic til Tókýó. Heimför verður 21. september. Meira
27. ágúst 2005 | Daglegt líf | 441 orð | 1 mynd

Einn vinsælasti pastaréttur veraldar

Eftir Söru M. Kolka sara@mbl.is Lasagna kannast flestir við. Til eru margskonar útgáfur af réttinum sem hingað til hefur verið talin upprunninn frá Ítalíu. Meira
27. ágúst 2005 | Ferðalög | 685 orð | 5 myndir

Keyrðu á milli fjallaþorpa og lifðu á tapas

Eftir Söru M. Kolka sara@mbl.is Andalúsíuhéraðið á Spáni býður upp á svo miklu meira en sól og strendur. Þar er að finna sterka menningu, fjölbreytt landslag og elskulegt fólk. Meira
27. ágúst 2005 | Daglegt líf | 105 orð

Lasagna á boðstólum hjá Ríkharði II Englandskonungi

Það eru ekki margir sem vita að til eru heimildir sem sýna að réttur sem líktist mjög lasagna var borðaður við hirð Ríkharðs II á 14. öld í Englandi. Rétturinn hét "loseyns" (borið fram "lasan"). Meira
27. ágúst 2005 | Ferðalög | 126 orð | 1 mynd

Netið án endurgjalds hjá Radisson SAS Frá 1. september geta gestir...

Netið án endurgjalds hjá Radisson SAS Frá 1. september geta gestir Radisson SAS í Evrópu, mið-Austurlöndum og Afríku skráð sig inn í tölvur hótelsins með nafni og herbergisnúmeri og komist á Netið án aukakostnaðar, að því er greint er frá í Aftenposten. Meira
27. ágúst 2005 | Daglegt líf | 661 orð | 2 myndir

"Jafngott upphitað, ef ekki betra"

Matthías Ásgeirsson heldur úti vefsíðu þar sem meðal annars er að finna margvíslegar uppskriftir. Hann segir þetta hafa byrjað vegna þess að hann vantaði efni til að blogga um. Meira
27. ágúst 2005 | Ferðalög | 734 orð | 1 mynd

Skálmað og synt í volgu fjallavatni

Eftir Kristínu Heiðu Kristinsdóttur khk@mbl.is Sigurlaug Jóna Sigurðardóttir er nýkomin úr fimm daga göngu um Stafafellsfjöll, en svo kallast fjallahringurinn, dalirnir og öræfin sem ganga upp frá Lóni austan Vatnajökuls og sumir nefna Lónsöræfi. Meira

Fastir þættir

27. ágúst 2005 | Árnað heilla | 29 orð | 1 mynd

50 ÁRA afmæli. Hermann Ragnarsson, múrarameistari og framkvæmdastjóri...

50 ÁRA afmæli. Hermann Ragnarsson, múrarameistari og framkvæmdastjóri Flotmúrs ehf., tekur á móti fjölskyldu sinni og velunnurum kl. 20 laugardaginn 27. ágúst að heimili sínu á Huldubraut 62,... Meira
27. ágúst 2005 | Árnað heilla | 36 orð | 1 mynd

80 ÁRA afmæli. Hinn 23. ágúst varð áttræður Óskar Björn Guðmundsson...

80 ÁRA afmæli. Hinn 23. ágúst varð áttræður Óskar Björn Guðmundsson, Vallholtsvegi 17 á Húsavík. Hann tekur á móti vinum, kunningjum og vandamönnum í dag, laugardaginn 27. ágúst, í samkomusal Mið-Hvamms á Húsavík frá kl.... Meira
27. ágúst 2005 | Í dag | 110 orð

Akureyrarvaka í kvöld

HALDIN er á Akureyri í kvöld svokölluð Akureyrarvaka, lokahátíð Listasumars 2005. Dagskrá sumarsins hefur verið með fjölbreyttasta móti og lokahátíðin eftir því. Meira
27. ágúst 2005 | Fastir þættir | 161 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | dagbok@mbl.is

Fáséð endastaða. Meira
27. ágúst 2005 | Í dag | 18 orð

Ég elska þig, Drottinn, þú styrkur minn. Drottinn, bjarg mitt og vígi...

Ég elska þig, Drottinn, þú styrkur minn. Drottinn, bjarg mitt og vígi og frelsari minn. (Sálm. 18, 1.-2.) Meira
27. ágúst 2005 | Í dag | 21 orð | 1 mynd

Hlutavelta | Þær Silvía Guðrún Tómasdóttir og Marta María Halldórsdóttir...

Hlutavelta | Þær Silvía Guðrún Tómasdóttir og Marta María Halldórsdóttir héldu tombólu til styrktar Hjálparstarfi kirkjunnar og söfnuðu þær 1.710... Meira
27. ágúst 2005 | Í dag | 1638 orð | 1 mynd

(Lúk. 17).

Guðspjall dagsins: Tíu líkþráir. Meira
27. ágúst 2005 | Í dag | 1057 orð | 1 mynd

Mannræktarkvöld og kyrrðarstundir í Laugarneskirkju NÚ er safnaðarstarf...

Mannræktarkvöld og kyrrðarstundir í Laugarneskirkju NÚ er safnaðarstarf Laugarneskirkju sem óðast að taka á sig svip. Á þriðjudaginn 30. ágúst verður fyrsta mannræktarkvöld vetrarins, og hefst það kl. 20:00 á kvöldsöng í kirkjunni. Meira
27. ágúst 2005 | Í dag | 69 orð | 1 mynd

Rafveitur

KOMIN er út bókin Krafturinn í ánni - Snæfjallaveita og rafvæðing Inndjúps . Höfundur verksins er Helgi M. Sigurðsson sagnfræðingur en útgefandi Snjáfjallasetur. Meira
27. ágúst 2005 | Fastir þættir | 958 orð | 2 myndir

Sigraði með yfirburðum á heimsmeistaramóti

13.-21. ágúst 2005 Meira
27. ágúst 2005 | Í dag | 60 orð | 1 mynd

Síðustu sumartónleikarnir

Tónleikar | Síðustu tónleikar sumartónleikaraðar Jómfrúrinnar eru í dag. Meira
27. ágúst 2005 | Fastir þættir | 194 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | dagbok@mbl.is

1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Bd3 g6 6. 0-0 Bg7 7. c3 0-0 8. Bg5 a6 9. Dc2 Rbd7 10. Rd2 Dc7 11. Hae1 b5 12. a3 Bb7 13. f3 Re5 14. Be2 Hac8 15. Be3 d5 16. exd5 Rxd5 17. Bf2 Bh6 18. Bd1 Rf4 19. Bg3 Red3 20. He3 Rc5 21. Hfe1 Hfe8 22. Meira
27. ágúst 2005 | Dagbók | 493 orð | 1 mynd

Tækifæri fyrir söngelska drengi

Friðrik S. Kristinsson var fæddur í Stykkishólmi 14. desember árið 1961. Hann hóf tónlistarnám í heimabyggð sinni en síðar lá leiðin í Tónskóla þjóðkirkjunnar. Meira
27. ágúst 2005 | Fastir þættir | 289 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

Víkverja þykir oft eins og íslenskir neytendur séu hafðir að fíflum. Æ ofan í æ finnst Víkverja fyrirtæki og verslanir snúa á neytendur með allskyns þjónustugjöldum, uppsagnarkostnaði, seðilgjöldum og gjaldskrá sem er meira eða minna öll í smáa letrinu. Meira
27. ágúst 2005 | Í dag | 67 orð | 1 mynd

Þórarinn Eldjárn og Ilmur Kristjánsdóttir á Gljúfrasteini

UPPLESTRARDAGSKRÁIN heldur áfram í Gljúfrasteini. Að þessu sinni eru það Þórarinn Eldjárn og Ilmur Kristjánsdóttir sem lesa í lautinni við hús skáldsins. Meira

Íþróttir

27. ágúst 2005 | Íþróttir | 393 orð | 1 mynd

* ALAN Pardew , knattspyrnustjóri West Ham , segir það hrikalega...

* ALAN Pardew , knattspyrnustjóri West Ham , segir það hrikalega ákvörðun hjá enska knattspyrnusambandinu að hafa skipað Sven Göran Eriksson sem þjálfara enska landsliðsins og að starfið hefði átt að fara til knattspyrnustjóra frá Englandi . Meira
27. ágúst 2005 | Íþróttir | 356 orð | 1 mynd

Besti árangur Man. City í 28 ár

STUART Pearce, knattspyrnustjóri Manchester City, getur ekki verið annað en ánægður með gengi sinna manna í upphafi leiktíðar, en eftir þrjár umferðir er City með sjö stig og er til alls líklegt í vetur. Meira
27. ágúst 2005 | Íþróttir | 174 orð

Blakkonurnar fara til Nígeríu í dag

KVENNALANDSLIÐ Íslands í blaki fer í dag til Nígeríu þar sem það tekur þátt í alþjóðlegu móti, The African Gala, sem hefst á miðvikudaginn. Þar mætir það Nígeríu, Egyptalandi og Englandi. Meira
27. ágúst 2005 | Íþróttir | 136 orð

Cisse færði Liverpool Stórbikarinn

DJIBRIL Cisse, franski sóknarmaðurinn, ítrekaði þá ósk sína að vera ekki seldur frá Evrópumeisturum Liverpool í gær með því að skora tvívegis í sigri þeirra á CSKA Moskva, 3:1. Meira
27. ágúst 2005 | Íþróttir | 225 orð

Dregið í 1. umferð UEFAbikarsins

Í GÆR var dregið til 1. umferðar í UEFA-bikarnum í knattspyrnu. Þar taka þátt 80 lið og sigurvegararnir 40 komast í riðlakeppnina sem hefst 20. október. Þessi lið drógust saman: Auxerre (Frakkl.) - Levski Sofia (Búlg. Meira
27. ágúst 2005 | Íþróttir | 205 orð

Fagnar Martin Jol nýjum samningi með sigri?

TOTTENHAM fær reynslu á styrk sinn á White Hart Lane í dag, þegar leikmenn liðsins fá Englandsmeistara Chelsea í heimsókn. Það mun mikið reyna á knattspyrnustjórann Martin Jol, 49 ára, sem skrifaði undir þriggja ára samning við Tottenham í gær. Meira
27. ágúst 2005 | Íþróttir | 121 orð

Ferguson hefur loks fundið eftirmann Schmeichel

ALEX Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United, er hæstánægður með kaup sín á Hollendingnum Edwin van der Sar segist loks hafa fundið markvörðinn sem hann hefur leitað að frá því Peter Schmeichel yfirgaf félagið. Meira
27. ágúst 2005 | Íþróttir | 197 orð | 1 mynd

Gilberto ekki hrifinn af leikstíl Chelsea

GILBERTO, miðjumaður Arsenal, tekur í sama streng og Arsene Wenger, knattspyrnustjóri liðsins, sem er ekki hrifinn af leikstíl Chelsea-liðsins undir stjórn Jose Mourinho - segir leikstílinn eins og "tennisleik". Meira
27. ágúst 2005 | Íþróttir | 405 orð | 1 mynd

* GRINDVÍKINGAR telja að um helmings líkur séu á að Sinisa Valdimar...

* GRINDVÍKINGAR telja að um helmings líkur séu á að Sinisa Valdimar Kekic , fyrirliði þeirra, geti leikið með þeim gegn Fram í fallslag liðanna í úrvalsdeildinni í knattspyrnu á morgun. Meira
27. ágúst 2005 | Íþróttir | 179 orð

Hermann Hreiðarsson verður í sviðsljósinu

HERMANN Hreiðarsson verður að sjálfsögðu í byrjunarliði Charlton sem mætir Middlesbrough á Riverside Stadium á morgun. Meira
27. ágúst 2005 | Íþróttir | 316 orð | 1 mynd

* HK sigraði litháíska 1. deildarliðið Dragunas Klaipeda , 27:15, á...

* HK sigraði litháíska 1. deildarliðið Dragunas Klaipeda , 27:15, á hraðmóti í handknattleik sem hófst í Litháen í gær. HK sendir tvö lið í mótið og b-liðið tapaði fyrir Lusis Kaunas , 18:21. Meira
27. ágúst 2005 | Íþróttir | 128 orð

ÍR-ingar unnu hlutkesti

HLUTKESTI réð úrslitum í gærkvöld um hvort ÍR eða Þór kæmist í undanúrslitin á Opna Reykjavíkurmótinu í handknattleik karla sem nú stendur yfir í Austurbergi. Liðin skildu jöfn í fyrrakvöld, 27:27, og bæði unnu þau Stjörnuna með sömu markatölu, 20:19. Meira
27. ágúst 2005 | Íþróttir | 189 orð

José Mourinho: Enginn mun spila alla leikina!

HINN portúgalski knattspyrnustjóri Englandsmeistara Chelsea, Jose Mourinho, segir að leikmenn liðsins geti alveg gleymt því að fá að spila alla leikina á tímabilinu. Meira
27. ágúst 2005 | Íþróttir | 609 orð | 1 mynd

KA er enn með í kapphlaupinu

"VIÐ þurfum ekkert að fara að hugsa um markatöluna, við bíðum bara eftir að Víkingar misstígi sig og við ætlum að reyna vinna okkar leiki eins stórt og við getum," sagði Pálmi Rafn Pálmason, fyrirliði KA, eftir 2:1 sigur á HK í Kópavoginum í... Meira
27. ágúst 2005 | Íþróttir | 254 orð

Kaupæði Mourinho

PORTÚGALSKI knattspyrnustjórinn Jose Mourinho, sem stýrir liði Englandsmeistara Chelsea, ver kaup sín á nýjum leikmönnum í sumar og segir liðið ekki hafa keypt sér velgengnina. Meira
27. ágúst 2005 | Íþróttir | 206 orð

KNATTSPYRNA 1. deild karla HK - KA 1:2 Rúrik Gíslason 89. - Haukur...

KNATTSPYRNA 1. deild karla HK - KA 1:2 Rúrik Gíslason 89. - Haukur Ingvar Sigurbergsson 10., Hreinn Hringsson 80. Staðan: Breiðablik 16124028:1040 Víkingur R. Meira
27. ágúst 2005 | Íþróttir | 141 orð | 1 mynd

Lampard vill helst fá Ronaldinho til Chelsea

FRANK Lampard, einn af lykilmönnunum í meistaraliði Chelsea, segir að hinn brasilíski Ronaldinho sé sá leikmaður sem hann vilji helst af öllu fá til liðs við Chelsea. Meira
27. ágúst 2005 | Íþróttir | 51 orð

leikir

LEIKIR helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni eru þessir: Laugardagur WBA - Birmingham 11. Meira
27. ágúst 2005 | Íþróttir | 176 orð

Luque beint í lið hjá Newcastle

NEWCASTLE gekk í gær frá kaupunum á Albert Luque, spænska landsliðsmanninum í knattspyrnu, frá Deportivo La Coruna fyrir 10 milljónir punda, ríflega 1,1 milljarð króna. Meira
27. ágúst 2005 | Íþróttir | 520 orð

Lýkur fallslagnum á mánudag?

ÞAÐ er áralöng hefð fyrir því að úrslitin í fallslagnum í efstu deild karla í knattspyrnu hér á landi ráðist ekki fyrr en í síðustu umferðinni - helst ekki fyrr en á allra síðustu mínútunni. Meira
27. ágúst 2005 | Íþróttir | 225 orð

Meiðslamartröðinni lokið

ÁSTRALSKI framherjinn Mark Viduka vonast nú til þess að meiðslamartröðin sé að baki en Viduka var aðeins í annað sinn í byrjunarliði Middlesbrough á síðustu átta mánuðum þegar ,,Boro" lagði Birmingham í vikunni, 3:0, á St. Andrews í Birmingham. Meira
27. ágúst 2005 | Íþróttir | 403 orð | 1 mynd

* NÝI sóknarleikmaðurinn hjá Aston Villa - Milan Baros, sem var keyptur...

* NÝI sóknarleikmaðurinn hjá Aston Villa - Milan Baros, sem var keyptur frá Liverpool á 6,5 millj. punda, leikur sinn fyrsta leik fyrir liðið á Villa Park, þegar Blackburn kemur þangað í heimsókn í dag. Meira
27. ágúst 2005 | Íþróttir | 199 orð | 1 mynd

"Heimsmeistaraandi"

RAYMOND Domenech, þjálfari franska landsliðsins í knattspyrnu, lét hafa eftir sér í viðtali í vikunni að lið hans hefði náð sömu hæðum og árið 1998 þegar Frakkar urðu heimsmeistarar. Meira
27. ágúst 2005 | Íþróttir | 609 orð

"Það verða allar að eiga toppleik"

ÍSLENSKA kvennalandsliðið í knattspyrnu mætir einu besta liðið heims, því sænska, í undankeppni HM á morgun, sunnudag. Leikið er í Karlskoga í Svíþjóð, á velli sem heitir Nobelstadion, og hefst viðureign þjóðanna klukkan 15 að íslenskum tíma. Meira
27. ágúst 2005 | Íþróttir | 1312 orð | 2 myndir

"Þú velur ekki Everton - Everton velur þig!"

SIGURGEIR Ari Sigurgeirsson er einn alharðasti stuðningsmaður enska úrvalsdeildarfélagsins Everton hér á landi og þótt víðar væri leitað. Þá er hann án alls vafa einn dyggasti stuðningsmaður FH og lætur sig aldrei vanta í Krikann, komi hann því við. Meira
27. ágúst 2005 | Íþróttir | 196 orð

Robinho loks orðinn leikmaður Real Madrid

ROBINHO, hinn efnilegi, brasilíski knattspyrnumaður, var í gær kynntur sem nýr liðsmaður Real Madrid, eftir langan aðdraganda. Meira
27. ágúst 2005 | Íþróttir | 109 orð

Rodman spilar einn leik með ToPo

DENNIS Rodman, fyrrverandi körfuboltakappi og vandræðagemlingur innan sem utan vallar, hefur gert samning við finnska körfuknattleiksliðið ToPo. Meira
27. ágúst 2005 | Íþróttir | 207 orð

Ronaldo hrósar Park Ji-Sung

PORTÚGALINN Cristiano Ronaldo, miðvallarleikmaður Manchester United, lét hafa eftir sér í vikunni að hann teldi að Suður-Kóreumaðurinn Park Ji-sung ætti eftir að standa sig vel með liðinu United á leiktíðinni. Meira
27. ágúst 2005 | Íþróttir | 272 orð | 1 mynd

Shearer ætlar að kveðja með meti

MARKVARÐAHRELLIRINN mikli Alan Shearer, fyrirliði Newcastle, sem varð 35 ára sl. laugardag og er nú að leika sitt síðasta keppnistímabil á St James' Park, hefur mikinn hug á að ljúka knattspyrnuferli sínum með því að bæta met Jackies Milburns sem skoraði 200 mörk í leikjum með Newcastle. Meira
27. ágúst 2005 | Íþróttir | 350 orð | 1 mynd

Sigursæl systkini

HAFNFIRSKU systkinin Guðmundur Sævarsson og Hildur Sævarsdóttir hafa verið sigursæl í fótboltanum í sumar. Meira
27. ágúst 2005 | Íþróttir | 104 orð

Sindri þriðji í Ástralíu

SINDRI Pálsson, skíðamaður úr Breiðabliki, fékk bronsverðlaun á alþjóðlegu svigmóti, FIS-móti, sem fram fór í Ástralíu í fyrrinótt. Þetta er í fyrsta skipti sem hann vinnur til verðlauna á FIS-móti og hann kom í mark á 1 mínútu, 41,23 sekúndum. Meira
27. ágúst 2005 | Íþróttir | 194 orð

Souness segir dagskipunina vera sigur

GRAEME Souness, knattspyrnustjóri Newcastle, segir að dagskipun hans gegn Manchester United á sunnudaginn á St. James's Park sé ekkert annað en sigur. Meira
27. ágúst 2005 | Íþróttir | 44 orð

staðan

Chelsea 33006:09 Tottenham 32104:07 Man. City 32104:27 Arsenal 32016:26 Charlton 22004:16 Man. Utd. Meira
27. ágúst 2005 | Íþróttir | 221 orð

Tiago kvaddi leikmenn Chelsea með tárum

PORTÚGALSKI miðvallarleikmaðurinn Tiago kvaddi Chelsea með tárum, en franska meistaraliðið Lyon er búið að festa kaup á honum fyrir 6,5 milljónir punda, eða jafnvirði tæpra 800 milljóna króna. Samningur Tiago við Lyon er til fimm ára. Meira
27. ágúst 2005 | Íþróttir | 146 orð

um helgina

KNATTSPYRNA Laugardagur: 1. deild karla: Ólafsvík: Víkingur Ó. - Völsungur 14 Akureyri: Þór - Fjölnir 14 Siglufjörður: KS - Haukar 16 2. deild karla: Eskifj. Meira
27. ágúst 2005 | Íþróttir | 262 orð | 1 mynd

Þjóðverjum gengur illa gegn "stóru" þjóðunum

EFTIR 2:2-jafntefli Þjóðverja og Hollendinga í vináttuleik í Rotterdam á miðvikudaginn síðasta vöknuðu spurningar í Þýskalandi um hversu langt væri síðan landsliðið hefði unnið leik gegn stórþjóð. Meira
27. ágúst 2005 | Íþróttir | 172 orð

Þórey varð 7. í Brussel

ÞÓREY Edda Elísdóttir hafnaði í sjöunda sæti í stangarstökki á gullmóti Alþjóða frjálsíþróttasambandsins sem fram fór í Brussel í gærkvöld. Þórey Edda stökk 4,33 metra. Hún fór yfir þá hæð í þriðju tilraun en felldi síðan 4,43 metra þrívegis. Meira

Barnablað

27. ágúst 2005 | Barnablað | 20 orð | 1 mynd

Abstrakt verk

Þetta fína abstrakt listaverk er eftir höfund sem gleymdi að setja nafnið með. Endilega sendu okkur aðra mynd með... Meira
27. ágúst 2005 | Barnablað | 19 orð | 1 mynd

Annar Svart- höfði

"Þetta er Svarthöfði sem hét fyrst Anakin og var góður gæi," segir teiknisnillingurinn Nökkvi Alexander Rounak Jónsson frá... Meira
27. ágúst 2005 | Barnablað | 754 orð | 1 mynd

Augu sumarsins

Einn fagran sumarmorgun var Aníta Brá Baldursdóttir, 9 ára, sem bjó á Kveldúlfsgötunni í Borgarnesi, í sólbaði. Meira
27. ágúst 2005 | Barnablað | 9 orð | 1 mynd

Blóm eftir blóm

Reynið að fylgja appelsínugulu blómunum út í gegnum... Meira
27. ágúst 2005 | Barnablað | 13 orð | 1 mynd

Burt!

Kanínan vill komast burt frá blómunum og grasinu. Getið þið hjálpað henni... Meira
27. ágúst 2005 | Barnablað | 22 orð | 1 mynd

Djöfullinn og félagar

Allt þetta fólk á það sameiginlegt að vanta eitthvert tæki eða tól. Getur þú raðað þeim saman við hlutina neðst? Lausn... Meira
27. ágúst 2005 | Barnablað | 10 orð | 1 mynd

Dragið línu á milli þeirra Förbía sem eru nákvæmlega eins...

Dragið línu á milli þeirra Förbía sem eru nákvæmlega... Meira
27. ágúst 2005 | Barnablað | 24 orð | 1 mynd

Einn góður...

- Mér líst vel á þennan hund, en lappirnar eru heldur stuttar. - Stuttar! Hvaða vitleysa er þetta! Þær ná alveg niður á... Meira
27. ágúst 2005 | Barnablað | 14 orð | 1 mynd

Falleg hafmeyja

Hekla Aradóttir er 6 ára og teiknaði þessa fallegu mynd af hafmeyju handa... Meira
27. ágúst 2005 | Barnablað | 270 orð | 3 myndir

Ha, ha, ha!

Mamman: Hvað lærðir þú í skólanum í dag? Sonur: Að skrifa. Mamman: Og hvað skrifaðir þú? Sonur: Það veit ég ekki, við erum ekki búin að læra að lesa. - Hvers vegna ferðuðust fornmenn um á hestum? Meira
27. ágúst 2005 | Barnablað | 381 orð | 1 mynd

Hvernig má eignast nýja vini?

Það er alltaf gaman að eignast nýja vini, en maður getur ekki tekið því sem sjálfsögðu að það gerist af sjálfu sér. Hvað á maður að gera til að eignast vini? Veist þú það? Taktu þetta próf og sjáðu hversu góð/ur þú ert í því. Meira
27. ágúst 2005 | Barnablað | 15 orð | 1 mynd

Í leynum

Hver er í leynum bak við tré? Er þetta kannski einhver stelpa sem við... Meira
27. ágúst 2005 | Barnablað | 40 orð | 1 mynd

Litaþraut

Þessa ferninga eigið þið að lita gula, rauða, græna, bláa og hvíta. Þrautin felst í því að lita ekki sama litinn hlið við hlið, fyrir ofan eða neðan eða á ská við reitinn sem verið er að lita. Lausn... Meira
27. ágúst 2005 | Barnablað | 16 orð | 1 mynd

Mont rass

Hér teiknar Guðbjörg Hrönn Tyrfingsdóttir frá Ljónsstöðum mynd af Kalla á þakinu og uppnefnir hann... Meira
27. ágúst 2005 | Barnablað | 297 orð | 1 mynd

Niðurstöður

Flest A: Þegar þú reynir að kynnast fólki ertu kannski svolítið of ýtin/n. Þú ert hvatvís og gerir það sem þig langar án þess að hugsa þig alltaf um. Þér finnst gaman að vera í hóp, þú ert óhrædd/ur og öðrum finnst þú skemmtileg/ur. Meira
27. ágúst 2005 | Barnablað | 15 orð | 1 mynd

Ótrúleg saga

Fannar Ingi er 7 ára listamaður sem hefur sótt efni sitt í kvikmyndina Hin... Meira
27. ágúst 2005 | Barnablað | 19 orð | 1 mynd

Stelpuskott

Hvað er nú Skotta að bagsa? Allavega átt þú að finna hvaða skuggi er rétti skugginn af þessu... Meira
27. ágúst 2005 | Barnablað | 9 orð | 1 mynd

Svart höfði

Róbert Max Garcia 6 ára er áreiðanlega aðdáandi... Meira
27. ágúst 2005 | Barnablað | 177 orð | 1 mynd

Verðlaunaleikur vikunnar

Í þessari þraut eigið þið að finna nafn á bæ á Íslandi. Sjáið myndina hér. Skrifið niður heiti allra þeirra á sem á myndinni eru. Dragið hring um þriðja staf hvers orðs, og þá eruð þið komin með 6 af 8 stöfum sem mynda nafn bæjarins. Meira

Lesbók

27. ágúst 2005 | Menningarblað/Lesbók | 449 orð

Auglýsingar og verðlaun

Eftir langt hlé er von á a.m.k. tveimur íslenskum myndum á haustmánuðum. Þær eru gamanmyndin Strákarnir okkar, sem hefur göngu sína í byrjun september, og heimildarmyndin Afríka United, sem verður frumsýnd skömmu síðar. Meira
27. ágúst 2005 | Menningarblað/Lesbók | 857 orð | 1 mynd

Beðið eftir King Kong

Bíógestir bíða spenntir eftir King Kong, fyrstu mynd Peters Jacksons eftir sigurgöngu Hringadróttinssögu. Meira
27. ágúst 2005 | Menningarblað/Lesbók | 363 orð | 1 mynd

Eiginhagsmunapólitík?

Nú hefur skýrst hvaða flokkar muni bjóða fram í borgarstjórnarkosningum í Reykjavík. R-listinn hefur loksins sent út dánartilkynningu sína. Banameinið var innbyrðis átök milli þeirra flokka sem stóðu að listanum. Meira
27. ágúst 2005 | Menningarblað/Lesbók | 1073 orð | 1 mynd

Eins manns fjársjóður

Á mánudaginn kemur út platan One Man's Treasure með ástralska tónlistarmanninum Mick Harvey. Harvey þessi er mörgum kunnur sem meðlimur hljómsveitanna Boys Next Door, Birthday Party og Bad Seeds en þá er aðeins hálf sagan sögð. Meira
27. ágúst 2005 | Menningarblað/Lesbók | 2247 orð | 7 myndir

Ekki orð

Á Akureyrarvöku í dag kl. 15 verður opnuð yfirlitssýning á verkum Jóns Laxdals Halldórssonar undir heitinu Ekki orð. Sýningin er unnin í samstarfi við Hafnarborg og þangað fer hún þegar henni lýkur á Akureyri 23. október. Meira
27. ágúst 2005 | Menningarblað/Lesbók | 479 orð | 2 myndir

Erlendar bækur

Bandaríski rithöfundurinn Bret Easton Ellis, sem öðlaðist frægð fyrir skrif sín á níunda áratug síðustu aldar og margir kannast efalítið við fyrir hina umdeildu skáldsögu American Psycho , sendi nýlega frá sér ævisöguna Lunar Park. Meira
27. ágúst 2005 | Menningarblað/Lesbók | 372 orð | 3 myndir

Erlendar kvikmyndir

Ryan Phillippe, leikarinn sem staddur er hér á landi við tökur á Eastwood-myndinni Flags of Our Fathers , hefur tekið að sér að leika í njósnatryllinum Breach , sem byggður er á sannsögulegum atburðum. Meira
27. ágúst 2005 | Menningarblað/Lesbók | 411 orð | 3 myndir

Erlend tónlist

Kelly Clarkson, sem bar sigur úr býtum í fyrstu American Idol keppninni árið 2003, nýtur nú vaxandi hylli og virðingar í tónlistarheiminum. Meira
27. ágúst 2005 | Menningarblað/Lesbók | 2334 orð | 2 myndir

Eru Íslendingar Danir eða Danir Íslendingar?

Danski bókmenntaprófessorinn Hans Hauge velti því fyrir sér í nýlegum blaðapistli í Jyllandsposten hvort Íslendingar og Danir ætli að sameinast á ný. Meira
27. ágúst 2005 | Menningarblað/Lesbók | 1163 orð | 2 myndir

Fegurð mannheima

Einn fremsti og virkasti listmálari landsins, Eiríkur Smith, varð áttræður hinn 9. ágúst síðastliðinn. Hafnarborg opnar af því tilefni sýningu á málverkum hans í dag, bæði olíumálverkum og vatnslitamyndum. Meira
27. ágúst 2005 | Menningarblað/Lesbók | 46 orð

Hallur heimur

Í morgun höfðu hlutabréfin dalað og það var óbragð af kaffinu. Um hádegisbil var olíuframboðið í óstöðugu jafnvægi. Hvað átti að halda? Við sólfall, í Japan, hafði nikkeivísitalan naumast haggast. Þá vissi ég að á morgun kæmi áreiðanlega nýr dagur. Meira
27. ágúst 2005 | Menningarblað/Lesbók | 1528 orð | 2 myndir

Hjónaband Darwins og Marx

Manninum virðist vera fórnfýsin, sem trúarbrögðin og jafnaðarstefnan boða, jafn eðlislæg og sjálfelskan; nokkuð sem allir ættu að hafa í huga nú á tímum gegndarlauss uppgangs kapítalisma í íslensku samfélagi. Hér er því lýst yfir réttmæti hjónabands Darwins og Marx! Meira
27. ágúst 2005 | Menningarblað/Lesbók | 802 orð

Ísland er land þitt

Í leiðara Morgunblaðsins frá 21. ágúst segir réttilega: "Virðingarleysi fyrir landinu er því miður alltof útbreitt. Meira
27. ágúst 2005 | Menningarblað/Lesbók | 1616 orð | 3 myndir

Lífið er betra með Franz ferdinand

Franz Ferdinand er með vinsælli rokksveitum í heimi en skosku fjórmenningarnir er skipa sveitina eru á leið til landsins. Lesbók ræddi við trommarann Paul Thomson en ný plata með Glasgow-rokkurunum kemur út í októberbyrjun. Meira
27. ágúst 2005 | Menningarblað/Lesbók | 645 orð | 1 mynd

Magnað orgel fyrir alla

Verk eftir Cabanilles, Bach, Wammes, Laukvik, Friis, W. S. Lloyd Webber og Parry. David Sanger, orgel. Þriðjudaginn 23. ágúst kl. 20.30. Meira
27. ágúst 2005 | Menningarblað/Lesbók | 3005 orð | 5 myndir

Mynd sem ekki byggist á klisjum

Hafþór Yngvason er kominn heim frá Bandaríkjunum og tekur við starfi forstöðumanns Listasafns Reykjavíkur á fimmtudaginn kemur. En hver er þessi maður sem nú tekur við þessu valdamikla embætti í íslensku listalífi? Meira
27. ágúst 2005 | Menningarblað/Lesbók | 377 orð

Neðanmáls

I Það urðu margir undrandi þegar Hafþór Yngvason var valinn úr stórum hópi umsækjenda um stöðu forstöðumanns Listasafns Reykjavíkur fyrr á þessu ári. Meira
27. ágúst 2005 | Menningarblað/Lesbók | 604 orð | 1 mynd

Plata sem aldrei verður seld

Stundum getur borgað sig að taka til í bílskúrnum. Einhverstaðar í allri hrúgaldsóreiðunni verður fyrir snjáður háreistur pappakassi og þegar betur er að gáð geymir hann ýmsar gamlar vínylplötur frá sjöunda- og áttunda áratugnum. Meira
27. ágúst 2005 | Menningarblað/Lesbók | 915 orð | 1 mynd

Samhjálp í stað valdbeitingar

Nicolas Walter, Andspyrna Útgáfa, Reykjavík, 2005, 81 bls., þýðandi Sigurður Harðarson. Meira
27. ágúst 2005 | Menningarblað/Lesbók | 553 orð | 1 mynd

Seiðandi suðrænir garðar

Til 8. september. Sýningin er opin á verslunartíma. Meira
27. ágúst 2005 | Menningarblað/Lesbók | 1893 orð | 1 mynd

Um göfgi mannsins

eftir Immanuel Kant í íslenskri þýðingu Guðmundar Heiðars Frímannssonar, sem einnig ritar inngang. Hið íslenzka bókmenntafélag, 2004. Meira
27. ágúst 2005 | Menningarblað/Lesbók | 712 orð

Þankarúnir Jóhanns Hannessonar

HEYRZT hafa einstaka kvíðandi raddir út af ungum piltum síðhærðum meðal þjóðar vorrar; virðist þó kvíðinn fremur sprottinn út af sídd hársins en umhyggju fyrir heill piltanna. Saga síðhærðra drengja er orðin lengri með frændþjóðum vorum en oss. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.