Greinar sunnudaginn 18. september 2005

Fréttir

18. september 2005 | Innlent - greinar | 81 orð | 1 mynd

Allar götur tæmdust...

Allar götur tæmdust þegar Helgi Hjörvar las framhaldssöguna Bör Börson á árunum 1944 til 1945. Það þýddi ekkert að halda nein mannamót á þeim tíma sem sagan var lesin. Þetta er líklega frægasti framhaldssögulestur Íslandssögunnar. Meira
18. september 2005 | Innlendar fréttir | 457 orð | 2 myndir

Árlega gjöreyðist land sem svarar til Írlands

Eftir Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is ALÞJÓÐLEGRI ráðstefnu um jarðvegsvernd er að ljúka á Selfossi um helgina en þar eru samankomnir nokkrir af fremstu sérfræðingum heims á þessu sviði, alls um 60 manns. Meira
18. september 2005 | Innlendar fréttir | 235 orð | 1 mynd

ÁRNI BERGUR SIGURBJÖRNSSON

SÉRA Árni Bergur Sigurbjörnsson, sóknarprestur í Ásprestakalli, lést á Landspítala - háskólasjúkrahúsi í gærmorgun, 64 ára að aldri. Árni fæddist 24. Meira
18. september 2005 | Erlendar fréttir | 115 orð | 2 myndir

Barist um hvert atkvæði

Berlín. AFP. | Könnun Allensbach-stofnunarinnar fyrir Frankfurter Allgemeine Zeitung , sem birt var í gær, sýndi kristilegu systurflokkana í Þýskalandi, CDU og CSU, með alls 41,5% fylgi og Frjálslynda demókrata með 8%. Meira
18. september 2005 | Innlendar fréttir | 155 orð | 1 mynd

Breyttar úthlutunarreglur í Kópavogi

BÆJARSTJÓRN Kópavogs hefur samþykkt breyttar úthlutunarreglur varðandi byggingarrétt fyrir íbúðarhúsnæði. Meira
18. september 2005 | Innlent - greinar | 2140 orð | 3 myndir

Brothætt staða í Afganistan

Þingkosningar fara fram í Afganistan í dag en þær marka lok Bonn-ferlisins svokallaða. Davíð Logi Sigurðsson heimsótti Afganistan nýverið og fjallar hér um kosningarnar, þýðingu þeirra og um stöðuna í þessu stríðshrjáða landi. Meira
18. september 2005 | Innlendar fréttir | 180 orð

Fleiri treysta Vilhjálmi

Í KÖNNUN sem Gallup vann fyrir Franca ehf. kemur fram að 57,1% aðspurðra treystir Vilhjálmi Þ. Vilhjálmssyni vel eða mjög vel til þess að gegna starfi borgarstjóra. Meira
18. september 2005 | Innlendar fréttir | 171 orð | 1 mynd

Framkvæmdir á svæði HR gætu hafist um mitt næsta ár

SAMNINGUR milli Reykjavíkurborgar og Háskólans í Reykjavík (HR) um ráðstöfun á lóð fyrir háskólann og tengda aðila í Vatnsmýrinni var undirritaður á föstudag. Meira
18. september 2005 | Innlendar fréttir | 218 orð | 1 mynd

Gerir upp æviferilinn og veitir leiðbeiningar um lífið

BÓKAFORLAGIÐ Veröld gefur út fyrir jólin bók um Auði Eiri Vilhjálmsdóttur, fyrsta íslenska kvenprestinn, en Edda Andrésdóttir fréttamaður skrifar bókina. Þar ræða þær saman um líf Auðar, lífssýn hennar, trú og afstöðu til margvíslegra málefna. Meira
18. september 2005 | Innlendar fréttir | 136 orð

Góður árangur Valsstúlkna

KVENNALIÐ Vals í knattspyrnu náði í gær þeim frábæra árangri að tryggja sér sæti í 8 liða úrslitum í Evrópukeppni kvenna í knattspyrnu þegar liðið vann stórsigur á liði Alma frá Kazakhstan, 8:0. Meira
18. september 2005 | Innlendar fréttir | 100 orð | 1 mynd

Heræfingar á Miklatúni

HERAGI ríkti á Miklatúni í gærmorgun þegar um 60 manns voru saman komin í svokallaða Boot Camp-þjálfun, en það er vísun í grunnþjálfun hermanna erlendis og tákn um mjög erfiðar líkamlegar æfingar. Meira
18. september 2005 | Innlendar fréttir | 195 orð | 1 mynd

Hross boðin upp í fjárlausum Tungnaréttum

Eftir Kristínu Heiðu Kristinsdóttur khk@mbl.is TUNGNAMENN láta fjárleysi ekki aftra sér frá því að ríða til rétta, syngja þar saman og borða svo réttarsúpu á einhverjum bæjunum á heimleiðinni. Meira
18. september 2005 | Innlendar fréttir | 90 orð | 1 mynd

Icelandair hugar að auknum hlut í EasyJet

HLUTABRÉF í lággjaldaflugfélaginu EasyJet hækkuðu í fyrradag í kjölfar frétta um að Icelandair hefði hug á að auka hlut sinn í félaginu að því er fram kemur á vef Daily Telegraph . Meira
18. september 2005 | Erlendar fréttir | 91 orð

Lífshættuleg barnabók?

TEIKNARI sem myndskreytti danska barnabók eftir Kåre Bluitgen um líf spámannsins Múhameð, sem eingöngu er byggð á textum múslíma, þorði ekki að láta nafngreina sig í bókinni af ótta við árásir strangtrúaðra múslíma, að sögn blaðsins Jyllandsposten . Meira
18. september 2005 | Innlendar fréttir | 197 orð

Lyftistöng fyrir tónlistarlífið

Eskifjörður | Á mánudag verður í Kirkju- og menningarmiðstöðinni á Eskifirði undirrituð viljayfirlýsing milli Sinfóníuhljómsveitar Norðurlands, Menningarráðs Austurlands og menningarmiðstöðvarinnar um samstarf næstu fimm árin, fyrir hönd tónlistarfólks... Meira
18. september 2005 | Innlent - greinar | 2488 orð | 2 myndir

Mannlegt fiskabúr á sviðinu

Eftirvæntingin liggur í loftinu. Eftir frábært gengi Rómeó og Júlíu forsýnir Vesturport Woyzeck eftir Georg Büchner í Borgarleikhúsinu í dag. Frumsýnt verður í Barbican Centre 12. október og Borgarleikhúsinu 28. október. Meira
18. september 2005 | Innlent - greinar | 1967 orð | 5 myndir

Mörg störf í uppnámi fari flugvöllurinn

Allmörg stór og lítil fyrirtæki sinna ýmsum rekstri sem tengist Reykjavíkurflugvelli. Fyrir utan flugfélög eru það flugskólar og þjónustuaðilar fyrir flugrekstur. Jóhannes Tómasson fór hring um völlinn og sá fjölbreytta starfsemi þar. Meira
18. september 2005 | Innlendar fréttir | 158 orð | 1 mynd

Nick Cave semur leikrit fyrir Vesturport

ÁSTRALSKI tónlistarmaðurinn Nick Cave hefur tekið að sér að semja þrjú samhangandi leikverk fyrir Vesturports-leikhópinn. Leikritin eiga að fjalla um rokkhljómsveit. Meira
18. september 2005 | Innlendar fréttir | 151 orð

Ný stjórn UVG kjörin á landsfundi

LANDSFUNDUR Ungra vinstri grænna var haldinn 3. september síðastliðinn á Hótel Lind, Rauðarárstíg. Meira
18. september 2005 | Innlent - greinar | 1634 orð | 1 mynd

Ólíkir menningarheimar - sömu vandamál

Hjónin og prófessorarnir Thomas M. Achenbach og Leslie Rescorla heimsóttu Ísland í tengslum við ráðstefnu evrópskra sérfræðinga í barna- og unglingageðlækningum í Reykjavík. Jón Pétur Jónsson ræddi við þau og komst m.a. Meira
18. september 2005 | Innlent - greinar | 1600 orð | 1 mynd

Ópera uppi á hálendinu

Hallgrímur H. Helgason er þessa dagana að ljúka við að skrifa texta fyrir nýja óperu sem væntanleg er á fjalirnar á næsta ári. Og hann er með ýmis fleiri verk í smíðum eins og Páll Kristinn Pálsson komst að er hann hitti Hallgrím að máli fyrir skömmu. Meira
18. september 2005 | Innlent - greinar | 136 orð | 1 mynd

Óskaði þess iðulega að hún fengi að deyja

Í bók Þorbergs Þórðarsonar; "Íslenskum aðli" segir talsvert frá Stefáni frá Hvítadal skáldi, m.a. af ástum hans og stúlku sem ólst upp í Hvítadal og hét Lára og var trúlofuð öðrum. Meira
18. september 2005 | Innlent - greinar | 761 orð | 1 mynd

"Líttu á öll börnin sem þurfa að vera ein marga klukkutíma á dag"

Kari Schleimer, barna- og unglingageðlæknir í Svíþjóð, átti hér studda viðdvöl í vikunni. Hún segir m.a. í samtali við Örnu Schram að of mikil ábyrgð sé lögð á herðar barna og unglinga nú til dags. Meira
18. september 2005 | Innlent - greinar | 1699 orð | 1 mynd

"Úrval og lykilverk"

Óvenju mikið verið að gerast á þessu sumri, fleira en skarar Listahátíð, sérstæðasti gerningurinn án efa málverkasýning Einars Hákonarsonar í risastórri tjaldbúð í Hljómskálagarðinum um miðjan ágúst. Meira
18. september 2005 | Innlent - greinar | 403 orð | 1 mynd

Reykjavík - skjólsæl skýjaborg við sundin

Stundum virðist manni að helsta vandamálið í skipulagsmálum höfuðborgarinnar okkar séu leiðinlegar staðreyndir sem taka ekkert tillit til löngunar mætasta fólks til að breyta henni. Meira
18. september 2005 | Innlendar fréttir | 310 orð | 1 mynd

Ræddu baráttu gegn eyðni, orkumál og frumkvæði Magnúsar Scheving

ÓLAFUR Ragnar Grímsson og Bill Clinton, fyrrverandi forseti Bandaríkjanna, ræddu saman í New York í fyrradag í tilefni af alþjóðlegri ráðstefnu, Clinton Global Initiative . Meira
18. september 2005 | Innlent - greinar | 1252 orð | 2 myndir

Sannfærandi og afslappaðar

Eftir Hávar Sigurjónsson havar@mbl.is Uppstilling á gervigæsum á tún og akra til að lokka gæsir í skotfæri er eitt af þeim skemmtilegu umræðuefnum sem veiðimenn þreytast seint á. Meira
18. september 2005 | Innlendar fréttir | 1136 orð | 1 mynd

Setur stefnuna á forystusveit Sjálfstæðisflokksins á landsvísu

Eftir Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is GUÐLAUGUR Þór Þórðarson, þingmaður og borgarfulltrúi í Reykjavík, hefur ákveðið að gefa ekki kost á sér í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins vegna borgarstjórnarkosninganna í vor. Meira
18. september 2005 | Erlendar fréttir | 221 orð

Sharon hótar að torvelda kosningar Palestínumanna

Eftir Kristján Jónsson kjon@mbl.is ARIEL Sharon, forsætisráðherra Ísraels, hyggst reyna að torvelda þingkosningar Palestínumanna í janúar fari svo að fulltrúar samtakanna Hamas verði í framboði, að sögn dagblaðsins The New York Times í gær. Kæmi m.a. Meira
18. september 2005 | Innlendar fréttir | 246 orð

Skipulagt í kringum ríkisbyggingarnar

STARFSEMI verður áfram í ríkisbyggingum á Kópavogstúni í nokkur ár. Því hefur skipulagi þess verið breytt og tekur það aðeins til lands Kópavogs á svæðinu, að sögn Gunnars Birgissonar bæjarstjóra. Meira
18. september 2005 | Innlendar fréttir | 147 orð

Skjót viðbrögð mikilvægust

DAGANA 19.-23. september verður haldin sameiginleg norræn æfing í viðbrögðum við gin- og klaufaveiki en markmið æfingarinnar er að reyna á samvinnu landanna og viðbragðsáætlana þeirra við alvarlegum smitsjúkdómum í búfénaði. Meira
18. september 2005 | Innlendar fréttir | 94 orð | 1 mynd

Stungið fyrir nýjum grunnskóla

FYRSTU skóflustungur voru teknar í gærmorgun að nýjum grunnskóla í Kórahverfi í Kópavogi. Meira
18. september 2005 | Innlent - greinar | 381 orð | 1 mynd

Suðurgata 22 - sannkallað fjölskylduhús

Í ævisögu sinni Líf mitt og gleði segir Þuríður Pálsdóttir söngkona frá kynnum sínum af tengdamóður sinni Laufeyju Vilhjálmsdóttur, en Þuríður og Örn maður hennar hófu búskap og bjuggu í nokkur ár í kjallaranum að Suðurgötu 22. Meira
18. september 2005 | Innlent - greinar | 857 orð | 1 mynd

Sumarið kvatt á sjóbirtingsslóð

Eftir Einar Fal Ingólfsson efi@mbl. Meira
18. september 2005 | Innlent - greinar | 3630 orð | 9 myndir

Sögur úr Suðurgötu

Húsin við gamlar götur í Reykjavík eiga sér margvíslegar sögur. Guðrún Guðlaugsdóttir gekk um Suðurgötuna með systrunum Kristínu og Hildi Bjarnadætrum og hlustaði á þær rifja upp æskuminningar um húsin og karlana sem giftust konum sem áttu þau. Meira
18. september 2005 | Innlent - greinar | 751 orð | 1 mynd

Te í lítravís og uppnám í hótelanddyri

ÉG veitti því athygli þegar ég gekk um gamla bæinn í Jasd að á hurðunum eru tvenns lags "bankarar". Mér datt í hug að prófa báða á húsi sem sýnilega var ekki búið í lengur: og annar gaf frá sér afar kurteislegt bank, hinn ákveðnara. Meira
18. september 2005 | Innlendar fréttir | 252 orð | 1 mynd

Tími mikilla breytinga og mikil ábyrgð á austfirskum sveitarstjórnarmönnum

Reyðarfjörður | "Það er óhætt að segja að Austurland er að ganga í gegnum skeið mikillar framþróunar og breytinga," segir Soffía Lárusdóttir, formaður Sambands sveitarfélaga á Austurlandi (SSA), en aðalfundi félagsins lauk á Reyðarfirði á... Meira
18. september 2005 | Innlent - greinar | 2824 orð | 4 myndir

Tvísýnar kosningar

Þjóðverjar ganga að kjörborðinu í dag eftir stutta en snarpa kosningabaráttu. Stjórnarflokkarnir hafa smám saman verið að saxa á forskot stjórnarandstöðunnar og nú er svo komið að erfitt er að segja fyrir um úrslit kosninganna. Meira
18. september 2005 | Innlendar fréttir | 302 orð | 1 mynd

Um 400 störf við flug á Reykjavíkurflugvelli

Eftir Jóhannes Tómasson joto@mbl.is UM 400 manns starfa við margs konar rekstur flugfélaga og annarra fyrirtækja sem sinna þjónustu við flug á Reykjavíkurflugvelli. Meira
18. september 2005 | Innlent - greinar | 361 orð | 1 mynd

Ummæli vikunnar

Þú ert skemmtilega geggjaður en ég hef gaman af geggjuðum mönnum. Meira
18. september 2005 | Innlendar fréttir | 249 orð

Uppeldi í "flokksvélunum" ekki heppilegt

ÍSLENSK stjórnmál hafa þörf fyrir fleiri opnanlega hlera út í atvinnulífið og virkara flæði fólks þar á milli. Þannig beri fólk reynslu og þekkingu á milli, og því er ekki heppilegt að of margir stjórnmálamenn alist upp í "flokksvélunum". Meira
18. september 2005 | Innlendar fréttir | 720 orð | 2 myndir

Vegbætur óskast til að viðhalda góðæri eystra

Eftir Steinunni Ásmundsdóttur austurland@mbl. Meira
18. september 2005 | Innlent - greinar | 1749 orð | 1 mynd

Vil að mín rödd túlki textann

Þar sem Sigrún Hjálmtýsdóttir stendur á fimmtugu með þrjátíu ára söngferil að baki telur hún sig loksins hafa náð því valdi á röddinni að hún sé til í hvað sem er. Freysteinn Jóhannsson sat fyrir söngkonunni á þessum krossgötum. Meira
18. september 2005 | Innlendar fréttir | 225 orð | 1 mynd

Vígslubiskup tekur þátt í biskupsvígslu í Kenýa

SIGURÐUR Sigurðarson vígslubiskup tekur þátt í biskupsvígslu í Pókot-héraði í Kenýa í dag, sunnudag, að því er fram kemur í tilkynningu frá Biskupsstofu. William Lopeta, sem vígist til biskups, tengist íslensku kristniboði sterkum böndum. Meira
18. september 2005 | Innlendar fréttir | 319 orð | 1 mynd

Vísitala fasteigna lækkaði í fyrsta sinn í rúmt ár

Eftir Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is VÍSITALA íbúðaverðs á höfuðborgarsvæðinu lækkaði um 0,6% í ágústmánuði, miðað við mánuðinn þar áður. Var vísitalan 280,7 stig í ágúst en 282,4 stig í júlí, samkvæmt upplýsingum frá Fasteignamati ríkisins. Meira
18. september 2005 | Innlent - greinar | 214 orð | 1 mynd

Örskotsstund held ég um höndina á honum

Ólafur Jóhann Ólafsson er einn af kunnustu rithöfundum Íslendinga nú um stundir. Til stendur að kvikmynda bók hans; Slóð fiðrildanna. Meira

Ritstjórnargreinar

18. september 2005 | Reykjavíkurbréf | 2509 orð | 2 myndir

Reykjavíkurbréf

Ekki er nokkur leið að segja fyrir um úrslit kosninganna í Þýskalandi á morgun, sunnudag. Meira
18. september 2005 | Staksteinar | 296 orð | 1 mynd

Stórþjóð eða örþjóð?

Tveir hópar Íslendinga hafa lengi átt erfitt með að horfast í augu við þann veruleika að við Íslendingar erum smáþjóð. Að vísu smáþjóð, sem um skeið og af sérstökum ástæðum hafði meira að segja en ella á tilteknum sviðum alþjóðamála. Meira
18. september 2005 | Leiðarar | 546 orð

Uppreisn í Framsóknarflokknum?

Halldór Ásgrímsson, forsætisráðherra og formaður Framsóknarflokksins, flutti ræðu á leiðtogafundi Sameinuðu þjóðanna í fyrradag, þar sem hann ítrekaði áður gefnar yfirlýsingar um að Ísland væri í framboði til Öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna fyrir... Meira
18. september 2005 | Leiðarar | 337 orð

Úr gömlum leiðurum

21. september 1975: "Í umræðuþætti ríkisútvarpsins um fiskveiðilandhelgi okkar, 28. júlí sl. Meira

Menning

18. september 2005 | Myndlist | 549 orð | 1 mynd

Atvinnumenn og áhugafólk

Til 16. október. Safnið er opið alla daga frá kl. 13-17.30. Meira
18. september 2005 | Tónlist | 611 orð | 1 mynd

Balkanskur Elvis

Eftir Höskuld Ólafsson hoskuldur@mbl. Meira
18. september 2005 | Tónlist | 785 orð | 2 myndir

Besta plata Stones í áratugi

Nýjasta plata Rolling Stones er fyrsta stúdíóplata sveitarinnar í átta ár. Mick Jagger og Keith Richards semja öll lögin og eru skrifaðir fyrir þeim saman eins og vaninn er. Meira
18. september 2005 | Tónlist | 181 orð | 1 mynd

Bowie birtist öllum að óvörum

DAVID Bowie kom aðdáendum hljómsveitarinnar Arcade Fire heldur betur í opna skjöldu þegar hann kom fram á tónleikum hennar í Central Park í New York á fimmtudaginn. Meira
18. september 2005 | Menningarlíf | 127 orð

Danskur flautukór

Hørsholm Fløjteensemble leikur á tónleikum í Norræna húsinu á morgun kl. 14. Flautukórinn samanstendur af nemendum á aldrinum 18 til 25 ára sem stunda nám eða hafa stundað nám við tónlistarskólann í Hørsholm í Danmörku. Meira
18. september 2005 | Tónlist | 1014 orð | 1 mynd

Djassar á dragspil

ÍTALSKI djasstónlistarmaðurinn Renzo Ruggieri er heimsþekktur harmonikkuleikari. Meira
18. september 2005 | Bókmenntir | 148 orð

Eldgos

Út er komin bókin Hættumat vegna eldgosa og hlaupa frá vestanverðum Mýrdalsjökli og Eyjafjallajökli. Hér er á ferðinni verk þar sem fjallað er um þá vá sem stafað getur af tveimur mikilvirkum eldstöðvum. Meira
18. september 2005 | Fjölmiðlar | 426 orð | 1 mynd

Ég ætla að vera lummó í dag

UM daginn datt ég inn í þátt á sjónvarpsstöðinni E, sem greip athygli mína samstundis. Mig minnir að þátturinn hafi heitið 101 Worst Crimes of Fashion, eða 101 hryllilegustu tískuglæpirnir. Meira
18. september 2005 | Fólk í fréttum | 123 orð | 1 mynd

Falleg eins og fötin

HÚÐFLÚRAÐA þokkadísin Angelina Jolie hefur verið ráðin sem nýtt andlit fatamerkisins St. John. Rödd Jolie mun einnig gegna hlutverki í nýrri herferð fatamerkisins en þar mun hún auglýsa góðgerðarstarf fyrirtækisins sem snúa mun að börnum. Meira
18. september 2005 | Menningarlíf | 804 orð | 1 mynd

Góðir hlustendur í Kammermúsíkklúbbnum

Eftir Bergþóru Jónsdóttur begga@mbl.is Það má búast við því að mikið verði um dýrðir í músíkheimum 27. janúar á næsta ári, en þá verður því fagnað að 250 ár verða liðin frá fæðingu Mozarts. Kammermúsíkklúbburinn hefur vetrarstarf sitt í kvöld kl. Meira
18. september 2005 | Tónlist | 100 orð | 2 myndir

Hip hop á Pravda

SKEMMTISTAÐURINN Pravda var þéttsetinn á fimmtudagskvöldið síðasta þegar íslensku hip hop-listamennirnir Beatmakin Troopa og Rain slógu saman í útgáfuteiti. Meira
18. september 2005 | Fjölmiðlar | 116 orð | 1 mynd

Klukkan fimm síðdegis

KLUKKAN fimm síðdegis (Panj é asr) er írönsk bíómynd frá 2003. Myndin, sem gerist í Afganistan, er fyrsta erlenda myndin sem tekin var upp eftir að talíbanastjórninni var velt úr sessi. Meira
18. september 2005 | Fólk í fréttum | 61 orð | 1 mynd

McCartney uppseldur

Nýjasta geislaplata Pauls McCartneys , Chaos and Creation in the Backyard , er uppseld á Íslandi. Hún kom út á mánudaginn og hjá Senu fengust þær upplýsingar að hún hefði selst framar vonum. Platan hefur hlotið góða dóma víða um heim, m.a. Meira
18. september 2005 | Myndlist | 74 orð

Michael Page í Gel Gallery

Í GEL Gallery hefst í dag sýning á verkum Michaels Page. Þetta fyrsta einkasýning hans í Evrópu. Meira
18. september 2005 | Tónlist | 600 orð | 3 myndir

Mikið gítarrokk

Hér segir frá tveimur hljómsveitum, The Hold Steady og Wilderness, nýjum og ferskum sveitum sem tekið hafa ástfóstri við yfirmagnaðan rafgítar. Meira
18. september 2005 | Bókmenntir | 64 orð

Nammiævintýr

HJÁ Máli og menningu er komin út bók Roalds Dahl, Kalli og sælgætisgerðin . Böðvar Guðmundsson annast þýðingu á þessu þekkta verki sem segir frá drengnum Kalla og Villa Wonka, sérvitrum og frumlegum sælgætisframleiðanda í dularfullri verksmiðju. Meira
18. september 2005 | Fjölmiðlar | 35 orð | 1 mynd

...Sjálfstæðu fólki

Sjálfstætt fólk hefur göngu sína á nýjan leik í kvöld. Jón Ársæll Þórðarson leitar víða fanga en í kvöld slæst hann í för með forseta Íslands, herra Ólafi Ragnari Grímssyni, og fríðu föruneyti til... Meira
18. september 2005 | Fólk í fréttum | 125 orð | 1 mynd

Sjónvarpsstjörnurnar keppa

EMMY-verðlaunahátíðin verður haldin í Los Angeles í kvöld. Meira
18. september 2005 | Tónlist | 533 orð | 3 myndir

Skapofsa- og hæfileikamaður

Clarence "Gatemouth" Brown, sögufrægur gítarleikari og söngvari, lést í fæðingarbæ sínum, Orange í Texas, á laugardaginn fyrir viku. Meira
18. september 2005 | Menningarlíf | 108 orð

Spennandi verkefni hjá Samkór Selfoss

Samkór Selfoss hefur nú hafið vetrarstarf sitt. Mörg spennandi verkefni eru framundan. Meira
18. september 2005 | Fólk í fréttum | 43 orð | 1 mynd

Sýning Zac Posen

Á TÍSKUVIKU í New York fara fram fjölmargar sýningar á fatalínum næsta vors og sumars. Ein þeirra er lína fatahönnuðarins unga Zac Posen. Hér má sjá fyrirsætur hans ganga allar saman undir lok sýningarinnar, sem fram fór á fimmtudag, eins og venja... Meira
18. september 2005 | Bókmenntir | 102 orð | 1 mynd

Sænsk glæpasaga

GLÆPASAGAN Dansað við engil eftir Åke Edwardson í þýðingu Sigrúnar Ástríðar Eiríksdóttur er komin út hjá Máli og menningu. Bókin segir frá atburðarás sem hefst þegar ungur Svíi finnst myrtur á hótelherbergi í Lundúnum. Meira
18. september 2005 | Menningarlíf | 71 orð | 1 mynd

Titian á hálfan milljarð

STARFSMAÐUR uppboðshússins Christie's í London virðir fyrir sér áður óþekkt portrettmálverk eftir ítalska meistarann Titian. Heiti myndarinnar er Portrett af konu og dóttur hennar og verður boðið upp hjá Christie's í desember. Meira

Umræðan

18. september 2005 | Aðsent efni | 422 orð | 1 mynd

ADHD-samtökin fyrir börn og fullorðna með athyglisbrest og ofvirkni

Ingibjörg Karlsdóttir, Ágústa Gunnarsdóttir og Anna Rós Jensdóttir segja frá starfsemi ADHD-samtakanna: "...greining fullorðinna sem hugsanlega eru með ADHD er mjög vandasöm vegna algengra fylgikvilla..." Meira
18. september 2005 | Aðsent efni | 702 orð | 1 mynd

Flugvöllinn áfram í Vatnsmýrinni

Kristján L. Möller fjallar um staðsetningu innanlandsflugvallar: "Mér finnst ekki óeðlilegt að allir landsmenn fái að taka þátt í kosningu um framtíð vallarins." Meira
18. september 2005 | Aðsent efni | 419 orð | 2 myndir

Fræðsla um mál- og talmein

Bryndís Guðmundsdóttir og Jóhanna Einarsdóttir fjalla um talerfiðleika: "Þeir einstaklingar sem hafa upplifað það að geta ekki treyst á röddina... eiga oft í miklu sálarstríði." Meira
18. september 2005 | Aðsent efni | 825 orð | 1 mynd

Kjartani Ólafssyni tónskáldi svarað

Stefán Hermannsson fjallar um tónlistar- og ráðstefnumiðstöð: "Tónlistarhúsið mun verða opnað árið 2009. Það verður stórkostleg endurbót fyrir alla aðstöðu til tónleikahalds á Íslandi." Meira
18. september 2005 | Aðsent efni | 873 orð | 1 mynd

Landsbyggðin og flugvöllurinn

Hjörleifur Hallgríms fjallar um staðsetningu innanlandsflugvallar í Reykjavík: "...ég hvet aðra landsbyggðarbúa til að láta í sér heyra um innanlandsflugvöllinn í Vatnsmýrinni." Meira
18. september 2005 | Aðsent efni | 553 orð | 1 mynd

Mánudagsmorið

Ólafur Páll Jónsson svarar Friðriki Sophussyni: "Það sem komandi kynslóðir munu eignast er minnisvarði um orkuver sem starfaði kannski í mannsaldur til að knýja erlenda álbræðslu." Meira
18. september 2005 | Bréf til blaðsins | 576 orð

Um lífeyrisgreiðslur sjómanna

Frá Árna Jóni Konráðssyni: "Á ÁRSFUNDI Lífeyrissjóðs sjómanna sem haldinn var á Grand hóteli í Reykjavík 27. apríl sl. kl. 15 kom fram að 39.006 sjómenn hafa greitt 10% af heildarlaunum sínum í Lífeyrissjóð sjómanna." Meira
18. september 2005 | Velvakandi | 504 orð

Velvakandi Svarað í síma 5691100 kl. 10-12 og 13-15 | velvakandi@mbl.is

Finn ég Finn TIL stendur að skrifa sögu Finns Ólafssonar (1880-1957), heildsala frá Fellsenda í Dölum, og af því tilefni er óskað eftir því að þeir sem þekktu Finn hafi samband við undirritaða. Meira

Minningargreinar

18. september 2005 | Minningargreinar | 432 orð | 1 mynd

ÁSMUNDUR GUÐMUNDSSON

Ásmundur Guðmundsson málarameistari fæddist í Vogatungu í Borgarfirði 12. september 1921. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi hinn 9. september síðastliðinn. Foreldrar hans voru Guðlaug Grímsdóttir húsmóðir og Guðmundur Guðmundsson skipstjóri. Meira  Kaupa minningabók
18. september 2005 | Minningargreinar | 2340 orð | 1 mynd

BERGÞÓRA ÁRNADÓTTIR

Bergþóra Árnadóttir fæddist í Holti á Barðaströnd 12. mars 1918. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Sunnuhlíð að morgni 8. september síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Árni Jón Einarsson, f. 3. apríl 1893, d. 15. nóv. Meira  Kaupa minningabók
18. september 2005 | Minningargreinar | 350 orð | 1 mynd

BIRNA EYJÓLFSDÓTTIR

Birna Eyjólfsdóttir fæddist í Reykjavík 14. maí 1959. Hún lést í Vestmannaeyjum 22. ágúst síðastliðinn. Foreldrar Birnu voru Rannveig Björnsdóttir, f. 21. febrúar 1942 og Eyjólfur Gunnlaugsson, f. 23. apríl 1936, d. 15. maí 1997. Meira  Kaupa minningabók
18. september 2005 | Minningargreinar | 571 orð | 1 mynd

GEIR ÞORSTEINSSON

Geir Þorsteinsson fæddist í Reykjavík 5. júlí 1916. Hann lést á Landspítalanum 8. september síðastliðinn og var útför hans gerð frá Langholtskirkju 16. september. Meira  Kaupa minningabók
18. september 2005 | Minningargreinar | 2398 orð | 1 mynd

JÓHANNA SIGRÚN THORARENSEN

Jóhanna Sigrún Thorarensen fæddist á Gjögri í Árneshreppi á Ströndum 6. október 1932. Hún lést á líknardeild Landakots miðvikudaginn 24. ágúst síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Háteigskirkju 2. september. Meira  Kaupa minningabók
18. september 2005 | Minningargreinar | 255 orð | 1 mynd

KRISTÍN ÞÓRARINSDÓTTIR

Kristín Þórarinsdóttir fæddist 15. september 1961. Hún lést af slysförum 21. febrúar síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Garðakirkju 16. mars. Meira  Kaupa minningabók
18. september 2005 | Minningargreinar | 1078 orð | 1 mynd

ORRI GUNNARSSON

Orri Gunnarsson fæddist í Reykjavík 29. október 1930. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut 4. september síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Kristín Björnsdóttir, f. 1901, d. 1981, og Gunnar Halldórsson, f. 1894, d. 1962. Meira  Kaupa minningabók
18. september 2005 | Minningargreinar | 356 orð | 1 mynd

SVAVA PROPPÉ

Jóhanna Svava Proppé fæddist á Þingeyri við Dýrafjörð 13. júní 1919. Hún lést á Landspítalanum 30. ágúst síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Fossvogskirkju 7. september. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

18. september 2005 | Viðskiptafréttir | 141 orð | 3 myndir

Atorka ræður nýja framkvæmdastjóra

Benedikt Olgeirsson og Reimar Pétursson hafa verið ráðnir í nýjar stöður framkvæmdastjóra hjá Atorku Group hf. Þá hefur Guðný Rósa Þorvarðardóttir verið ráðin framkvæmdastjóri þjónustufyrirtækisins Parlogis hf. sem er í eigu Atorku Group. Meira
18. september 2005 | Viðskiptafréttir | 246 orð | 1 mynd

Enn dregur úr atvinnuleysi

SKRÁÐIR atvinnuleysisdagar í ágústmánuði voru 65.550 talsins og jafngildir það því að 2.851 manns að meðaltali hafi verið á atvinnuleysisskrá í mánuðinum. Áætlaður mannafli á vinnumarkaði samkvæmt Efnahagsskrifstofu fjármálaráðuneytisins var 156. Meira
18. september 2005 | Viðskiptafréttir | 104 orð

Nýr framkvæmdastjóri Fossbergs

RÁÐINN hefur verið nýr framkvæmdastjóri í fyrirtækinu Fossberg ehf, en í tæplega 80 ára sögu fyrirtækisins hefur það gerst fjórum sinnum. Við starfi framkvæmdastjóra tekur nú við Benedikt Jóhannsson. Meira
18. september 2005 | Viðskiptafréttir | 911 orð | 1 mynd

Ofbeldi á vinnustað

BJÖRN Hafberg, fulltrúi í fræðsludeild Vinnueftirlitsins, fjallar um ofbeldi á vinnustað í pistli er hann ritar á heimasíðu eftirlitsins. Meira
18. september 2005 | Viðskiptafréttir | 163 orð

Spenna á vinnumarkaði

FJALLAÐ er um ástandið á vinnumarkaði í Morgunkorni Íslandsbanka. Þar segir m.a. "Spenna ríkir á vinnumarkaði og atvinnuleysi er afar lítið um þessar mundir. Endurspeglar staða vinnumarkaðarins þenslu í hagkerfinu. Meira

Fastir þættir

18. september 2005 | Árnað heilla | 25 orð | 1 mynd

Árnaðheilla dagbók@mbl.is

70 ÁRA afmæli . Í dag, 18. september, er sjötugur Brynjar H. Jónsson, fyrrverandi starfsmaður VISA á Akureyri . Hann verður að heiman í... Meira
18. september 2005 | Fastir þættir | 962 orð | 1 mynd

Ein góð bæn

Þegar Brynjólfur Sveinsson kom í þennan heim, fyrir 400 árum, var lútherskur siður á Íslandi ekki nema um hálfrar aldar gamall. Sigurður Ægisson er hér með sýnishorn af kaþólskri bæn, sem eflaust var enn í notkun um það leyti. Meira
18. september 2005 | Í dag | 509 orð | 1 mynd

Erfitt fyrir börn að fá ekki fræðslu

Ragnar Davíðsson er verkefnastjóri á Landspítala - háskólasjúkrahúsi. Ragnar stundaði söngnám í Söngskólanum í Reykjavík og útskrifaðist frá Nýja tónlistarskólanum. Hann lauk B.Sc. Meira
18. september 2005 | Auðlesið efni | 143 orð | 1 mynd

Gott gengi Íslendinga

ALÞJÓÐLEGU kvikmyndahátíðinni í Toronto í Kanada, lauk í gær. Þrjár myndir, sem talist geta íslenskar, tóku þátt: Bjólfskviða, A Little Trip to Heaven og Strákarnir okkar . Meira
18. september 2005 | Í dag | 29 orð

Halt þú þeirri trú, sem þú hefur með sjálfum þér fyrir Guði. Sæll er...

Halt þú þeirri trú, sem þú hefur með sjálfum þér fyrir Guði. Sæll er sá, sem þarf ekki að áfella sig fyrir það sem hann velur. (Róm. 14, 22.) Meira
18. september 2005 | Í dag | 16 orð | 1 mynd

Hlutavelta | Þær Hafdís, Selma og María söfnuðu 2.223 kr. til styrktar...

Hlutavelta | Þær Hafdís, Selma og María söfnuðu 2.223 kr. til styrktar Hjálparsjóði Rauða kross... Meira
18. september 2005 | Dagbók | 65 orð | 1 mynd

Hnöttur Sólkonungsins

Staðir | Blaðamenn standa undir risavöxnu hnattlíkani sem Vincenzo Coronelli byggði fyrir Loðvík XIV Frakklandskonung. Coronelli var ítalskur kortagerðarmaður og fjölfræðingur og smíðaði seint á 17. Meira
18. september 2005 | Í dag | 79 orð | 1 mynd

Ljósmynda- og hljóðverk

KOMIN er út bókin Mórar-nærvídd eftir Katrínu Elvarsdóttur og Matthías M. D. Hemstock. Það eru 12 tónar sem gefa bókina út og er þetta fyrsta ritverk útgáfunnar sem fram til þessa hefur aðallega sinnt útgáfu tónlistar. Meira
18. september 2005 | Auðlesið efni | 132 orð

Lýsti yfir framboði til Öryggis-ráðsins

HALLDÓR Ásgrímsson forsætisráðherra sagði í lok ávarps síns á leiðtoga-fundi Sam-einuðu þjóðanna í New York á fimmtudag að Ísland hefði í fyrsta sinn lýst yfir framboði til Öryggis-ráðs Sam-einuðu þjóðanna fyrir tíma-bilið 2009-2010. Meira
18. september 2005 | Fastir þættir | 174 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | dagbok@mbl.is

1. e4 c5 2. Rf3 Rc6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 d6 6. Bc4 Db6 7. Rb3 e6 8. Be3 Dc7 9. f4 a6 10. Bd3 b5 11. Df3 Bb7 12. O-O Be7 13. Hae1 Hc8 14. g4 Rd7 15. g5 Rb4 16. Dh3 Rxd3 17. cxd3 b4 18. Rd1 O-O 19. Rf2 Dd8 20. Dg3 f5 21. Bd2 e5 22. h4 Hc2 23. Meira
18. september 2005 | Auðlesið efni | 155 orð | 1 mynd

Vinstri-menn sigruðu

Kosninga-bandalag vinstri-flokkanna náði meirihluta í þing-kosningunum í Noregi á mánu-dag. Bandalagið ætlar ekki að lækka skatta, það vill hætta við að breyta sjúkra-húsum í einka-fyrirtæki og vill ekki að skólar í Noregi séu reknir af einka-aðilum. Meira
18. september 2005 | Fastir þættir | 324 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

Víkverji rak augun í pistil Jóns Gnarr aftan á Fréttablaðinu á föstudag. Í pistlinum fjallar Jón um viðtal sem hann las þar sem rætt var við homma sem sagði farir sínar ekki sléttar. Meira
18. september 2005 | Í dag | 113 orð | 1 mynd

Þrenning Vigdísar

HJÁ JPV-útgáfu er komin út Þrenningin eftir Vigdísi Grímsdóttur. Þar eru komnar saman þrjár sögur Vigdísar sem áður hafa komið út hver í sínu lagi: Frá Ljósi til ljóss, Hjarta, tungl og bláir fuglar og Þegar stjarna hrapar. Meira
18. september 2005 | Auðlesið efni | 182 orð | 1 mynd

Þrír komust lífs af er bátur sökk

TVENNT lést eftir að bátur sökk á Viðeyjar-sundi að-fara-nótt laugardags. Fimm voru um borð og var þremur bjargað, hjónum og 11 ára syni þeirra. Talið er að báturinn hefði siglt á sker og hvolft við það. Lög-regla vinnur nú að rann-sókn slyssins. Meira

Tímarit Morgunblaðsins

18. september 2005 | Tímarit Morgunblaðsins | 240 orð

18.09.05

Fyrir daga sjónvarpsins varð fólki ekki sérstaklega tíðrætt um hugtök eins og ímynd, staðalmynd, sjálfsmynd og fyrirmynd. Allar þessar myndir eiga nú mjög upp á pallborðið í umræðunni og eru að miklu leyti tilkomnar vegna fjölmiðlunar. Meira
18. september 2005 | Tímarit Morgunblaðsins | 189 orð | 1 mynd

Af hverju vönum við fressin okkar?

"Í fyrsta lagi komum við í veg fyrir offjölgun með því að vana kettina okkar," segir Helga Finnsdóttir dýralæknir. Meira
18. september 2005 | Tímarit Morgunblaðsins | 968 orð | 1 mynd

Auðvitað erum við öll mannleg

Hinn 19. júlí síðastliðinn rann upp ögurstund fyrir Örn Jákup Dam Washington. Líkt og hjá mörgum öðrum ungum, samkynhneigðum karlmönnum varð það honum um megn að horfast í augu við tilveruna og lífið svo hann ákvað að binda enda á það. Meira
18. september 2005 | Tímarit Morgunblaðsins | 319 orð | 1 mynd

Á rætur að rekja til ritvélarinnar

Hönnun nútíma lyklaborðs má rekja til uppgötvunar ritvélarinnar en það var Bandaríkjamaðurinn Christopher Latham Sholes sem fékk einkaleyfi á fyrstu ritvélinni árið 1868. Meira
18. september 2005 | Tímarit Morgunblaðsins | 835 orð | 1 mynd

Bræðsluver í bíóbransanum

Hún hafði svarið þess dýran eið að fást aldrei við kennslu á ævinni. Meira
18. september 2005 | Tímarit Morgunblaðsins | 64 orð | 1 mynd

Einn þekktast golfari veraldar, Ástralinn Greg Norman, hóf fyrir nokkrum...

Einn þekktast golfari veraldar, Ástralinn Greg Norman, hóf fyrir nokkrum árum framleiðslu á vínum undir eigin nafni - Greg Norman Estates. Meira
18. september 2005 | Tímarit Morgunblaðsins | 63 orð | 1 mynd

Hlýjar tær í haustkuldanum

Þegar kólna tekur í veðri má ekki gleyma litlum tásum sem hlaupa um kalda leikskólaganga. Í Steinari Waage fást þessar mjúku og notalegu sokkamokkasíur sem henta prýðilega við slíkar aðstæður. Meira
18. september 2005 | Tímarit Morgunblaðsins | 763 orð | 1 mynd

Hraðinn og fjölbreytnin heilla

Til hamingju með Íslands- og bikarmeistaratitlana. Hefur Breiðablik náð þessum árangri áður? Já, liðið náði þessum árangri árið 2001, þá var ég einnig leikmaður, ekki fyrirliði. Meira
18. september 2005 | Tímarit Morgunblaðsins | 203 orð | 14 myndir

Hvað tilheyrir haustinu?

Haustjafndægur nálgast. Dagarnir styttast og börnin eru löngu byrjuð í skólanum. Vetrardagskrá hefst í afþreyingu og menningarlífi og einn góðan veðurdag verður maður þess áskynja að kuldaboli er byrjaður að narta. Meira
18. september 2005 | Tímarit Morgunblaðsins | 2181 orð | 4 myndir

Kjörþokkinn kortlagður

Hægt er að skipta fólki í tvennt eftir því hvernig það tekur við fortöluboðum. Annars vegar eru þeir sem huga að rökum boða, hins vegar þeir sem huga að eiginleikum flytjandans og öðrum slíkum atriðum. Meira
18. september 2005 | Tímarit Morgunblaðsins | 109 orð | 1 mynd

Klórur fyrir kisulórur

Kisulórur þurfa að klóra og þá er ekkert betra en að hafa ekta kisuklóru að klóra. Í Dýralandi við Kringluna er að finna kattaklórur af öllum stærðum og gerðum á verðbilinu frá 1.290 krónum til 24.000 króna. Meira
18. september 2005 | Tímarit Morgunblaðsins | 429 orð | 1 mynd

Köttur eins og ljón og hundur í honum

Ljónið, sem svo er kallað á heimili Elvu Óskar Ólafsdóttur leikkonu, er ekki ljón heldur köttur, nánar tiltekið hreinræktaður norskur skógarköttur sem hefur hlotið gælunafnið vegna útlitsins. Meira
18. september 2005 | Tímarit Morgunblaðsins | 2248 orð | 2 myndir

Maður á mann virkar best

Ég var ekki með áætlanir um að fara út í pólitík fyrr en ég kom heim úr námi, fyrir um fjórum árum. Meira
18. september 2005 | Tímarit Morgunblaðsins | 275 orð | 2 myndir

Mouton Cadetafmælisveisla í Perlunni

Franski vínframleiðandinn Baronne Philippe de Rothschild fagnar því um þessar mundir að 75 ár eru liðin frá því að vínið Mouton Cadet var sett á markað. Meira
18. september 2005 | Tímarit Morgunblaðsins | 169 orð

Norski skógarkötturinn ...

... er hálfsíðhærður köttur sem þarf litla feldhirðu. Hann er stór og sterkbyggður með langan líkama og háfættur. Meira
18. september 2005 | Tímarit Morgunblaðsins | 123 orð | 1 mynd

Olía í úðaformi

Góð olía er gulli betri í matargerð en bara hæfilega mikið af henni. Það eru gömul sannindi og ný að best sé að skera niður fitumagnið í fæðunni og þá getur verið klókt að nýta sér úðabrúsa til að skammta magnið. Meira
18. september 2005 | Tímarit Morgunblaðsins | 201 orð | 2 myndir

Skálin

"Hún minnir svolítið á fluguvæng, ef maður getur ímyndað sér ferkantaðan fluguvæng," segir Pétur Tryggvi Hjálmarsson gullsmiður. Meira
18. september 2005 | Tímarit Morgunblaðsins | 444 orð | 13 myndir

Sköllóttir Skagamenn og gondólar á Tjörninni

Múgur og margmenni mætti í veisluskapi í þrítugsafmæli verslunarinnar Epal í Skeifunni . Meira
18. september 2005 | Tímarit Morgunblaðsins | 1958 orð | 2 myndir

Snýst um venjulegt fólk

Ég held að það sé ekki hollt að hugsa pólitík sem upphaf og endi ævistarfsins. Meira
18. september 2005 | Tímarit Morgunblaðsins | 626 orð | 1 mynd

Svartir íkornar

Íkornarnir í Toronto eru svartir. Ég gerði þessa merkilegu uppgötvun þegar ég gekk út af hótelinu mínu í gærmorgun. Í Los Angeles eru þeir íkornar sem búa í trjánum brúnir. Meira
18. september 2005 | Tímarit Morgunblaðsins | 421 orð | 5 myndir

Vín

Ítalir geta gert einstaklega góð hvítvín. Tenuta Sant Antonio Soave 2004 er fínt dæmi, ungt að öllu upplagi, fölgult með ferskri angan af blómum og sítrus. Blómakeimurinn heldur áfram í munni þar sem sýran gefur ferskleika og líf. Mjög góð kaup. 1. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.