Greinar sunnudaginn 16. október 2005

Fréttir

16. október 2005 | Innlendar fréttir | 248 orð

104 milljóna króna styrkur til krabbameinsrannsókna

VÍSINDAMENN líftæknifyrirtækjanna NimbleGen Systems, Urðar Verðandi Skuldar (UVS) og Ludwig Institute for Cancer Research (LICR) í San Diego hafa fengið rannsóknastyrk frá Krabbameinsstofnun Bandaríkjanna sem nemur 104 milljónum króna. Meira
16. október 2005 | Innlendar fréttir | 351 orð

18,6% hafa ráðist á einstakling á stefnumóti

RÚMLEGA 67% Svía telja í lagi að eiginkona slái maka sinn. Aðeins færri konur en karlmenn voru hins vegar samþykkar þessari fullyrðingu. Meira
16. október 2005 | Innlendar fréttir | 526 orð | 1 mynd

Aukið valfrelsi á sem flestum sviðum næsta verkefni

GEIR H. Haarde utanríkisráðherra sagði á landsfundi Sjálfstæðisflokksins í gær, að aukið valfrelsi á sem flestum sviðum ætti að vera næsta verkefni sjálfstæðismanna. Flutti hann ræðu í tilefni af framboði sínu til formennsku í flokknum. Meira
16. október 2005 | Innlendar fréttir | 194 orð | 1 mynd

Bók um konur í Afríku hlýtur lof

Bók Jónínu Einarsdóttur mannfræðings, Tired of Weeping, Mother Love, Child Death and Poverty in Guinea-Bissau , hefur fengið góðar umsagnir, nú síðast í bandaríska tímaritinu Atlantic Monthly . Meira
16. október 2005 | Innlent - greinar | 912 orð | 2 myndir

Breytt umhverfi rjúpnaveiða

Eftir Guðna Einarsson gudni@mbl.is Rjúpnaveiðar hófust í gær og stendur veiðitíminn í haust til og með 30. nóvember. Rjúpan hefur verið eftirsótt veiðibráð og mikil stemmning skapast í kringum rjúpnaveiðar. Meira
16. október 2005 | Innlendar fréttir | 125 orð | 1 mynd

Eggert Páll Ólason gefur kost á sér í 7. sæti

EGGERT Páll Ólason, héraðsdómslögmaður og formaður samtakanna Vinir einkabílsins, hefur ákveðið að gefa kost á sér í sjöunda sæti í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins vegna borgarstjórnarkosninganna næsta vor. Meira
16. október 2005 | Innlendar fréttir | 286 orð

Ekki íhugað endurskoðun meiðyrðalaga

BJÖRN Bjarnason dómsmálaráðherra sagði aðspurður í fyrirspurnartíma á Alþingi á mánudag að hann hefði ekki velt því fyrir sér að taka upp endurskoðun á íslensku meiðyrðalöggjöfinni í tilefni af máli Jóns Ólafssonar og Hannesar Hólmsteins Gissurarsonar. Meira
16. október 2005 | Innlendar fréttir | 982 orð | 1 mynd

Endurtekið ofbeldi hefst oftast við 18 mánaða aldur

Eftir Silju Björk Huldudóttur silja@mbl.is TILFINNANLEGUR skortur er á rannsóknum hérlendis um það hvort og hvers konar ofbeldi börn verða fyrir á heimilum sínum. Meira
16. október 2005 | Innlent - greinar | 1524 orð | 1 mynd

Fjórir vinir saman í herbergi

Franz Ferdinand sló í gegn með samnefndri plötu en í vikunni kom út ný plata með skosku rokkurunum. Inga Rún Sigurðardóttir ræddi við söngvarann og gítarleikarann Alexander Kapranos auk þess sem bassaleikarinn Bob Hardy tók stuttlega til máls. Meira
16. október 2005 | Innlendar fréttir | 87 orð | 1 mynd

Fór beint á toppinn

SKOSKA rokksveitin Franz Ferdinand gaf út aðra breiðskífu sína í vikunni, You Could Have It So Much Better , og fór hún beint á topp Tónlistans. Alexander Kapranos, söngvari og gítarleikari, lýsir í viðtali við Morgunblaðið hvað einkenni sveitina. Meira
16. október 2005 | Innlent - greinar | 1474 orð | 2 myndir

Hér er leikari, um leikara, frá leikara...

Jón Kristinsson var lengi í framvarðasveit hjá Leikfélagi Akureyrar, bæði sem leikari á sviðinu og formaður félagsins. Skapti Hallgrímsson rabbaði við hann og Álfrúnu, dótturdóttur Jóns, sem seinna í vikunni stígur á sama svið og afi hennar lék á í gamla daga. Meira
16. október 2005 | Innlendar fréttir | 48 orð | 1 mynd

Hressileg kraftganga á Túngötunni

GANGA er allra meina bót og í það minnsta alltaf sæmilega hressileg hreyfing fyrir skrokkinn. Meira
16. október 2005 | Innlendar fréttir | 157 orð | 1 mynd

Hringvegurinn eyðilagðist á kafla við Þvottárskriður

ÞJÓÐVEGUR 1 um Þvottárskriður, nærri Höfn í Hornafirði, var áfram lokaður í gærmorgun á meðan unnið var að viðgerðum á veginum, en hann eyðilagðist á um 100 metra kafla í fyrradag, þegar tvær aurskriður féllu á hann. Meira
16. október 2005 | Innlendar fréttir | 770 orð | 1 mynd

Hægt að minnka losun

Eftir Elvu Björk Sverrisdóttur elva@mbl. Meira
16. október 2005 | Innlendar fréttir | 264 orð | 1 mynd

Kolvitlaus ákvörðun

"Nei, takk," sögðu tónlistarmennirnir Magnús Þór Sigmundsson og Jóhann Helgason þegar frægur bandarískur útsetjari, H.B. Meira
16. október 2005 | Erlendar fréttir | 181 orð | 1 mynd

Krónprinsessa Dana ól son

Kaupmannahöfn. AFP, AP. | María, krónprinsessa Dana, ól son á fæðingardeild Ríkissjúkrahússins í Kaupmannahöfn í fyrrinótt og mæðginunum heilsast vel, að sögn dönsku hirðarinnar í gærmorgun. Meira
16. október 2005 | Innlendar fréttir | 357 orð

Kúabændur kaupi ekki greiðslumark í bili

ÓVISSA er í mjólkurframleiðslunni um þessar mundir og hefur framleiðslan ekki gengið sem skyldi síðustu mánuði, að sögn Þórólfs Sveinssonar, formanns Landssambands kúabænda. Meira
16. október 2005 | Innlendar fréttir | 898 orð | 2 myndir

Leiðtogakjör á landsfundi síðdegis

LANDSFUNDI Sjálfstæðisflokksins lýkur í dag og hefst dagskrá kl. 10 þegar haldið verður áfram að afgreiða ályktanir. Umræður og afgreiðsla ályktana hófst í gær og í gærkvöld var einnig hóf fyrir landsfundarfulltrúa. Geir H. Meira
16. október 2005 | Innlent - greinar | 1072 orð | 1 mynd

Listmenntaskóli verði hluti af skólanum 2008

Eftir Önnu Gunnhildi Ólafsdóttur ago@mbl.is Eigendur Verzlunarskóla Íslands stefna að því að hefja inntöku nýnema í Listmenntaskóla Íslands í núverandi húsnæði Háskólans í Reykjavík og fyrirhugaðri nýbyggingu vestan við húsið við Listabraut haustið... Meira
16. október 2005 | Innlent - greinar | 759 orð | 1 mynd

Meistaragráða þjáninganna

STERKAR tilfinningar hafa verið á sveimi í samfélaginu að undanförnu. Meira
16. október 2005 | Innlendar fréttir | 66 orð | 1 mynd

Ný leiðabók Strætó

STRÆTÓ bs. hefur gefið út nýja leiðabók sem hefur tekið gildi. Hafa tímatöflur nokkurra leiða verið lagfærðar og aksturstími leiða 12 og 16 lengdur. Meira
16. október 2005 | Innlendar fréttir | 178 orð | 1 mynd

Nýr doktor í líffræði

*GUNNSTEINN Haraldsson líffræðingur varði doktorsritgerð sína við Háskólann í Helsinki 19. ágúst sl. Meira
16. október 2005 | Innlendar fréttir | 122 orð

Ólögleg dreifing enn til rannsóknar

RÍKISLÖGREGLUSTJÓRI hefur enn til rannsóknar mál 10 einstaklinga sem talið er að hafi fjölfaldað höfundarréttarvarið efni og dreift því um Netið, en húsleit var gerð hjá 12 einstaklingum í september árið 2004. Meira
16. október 2005 | Innlendar fréttir | 514 orð | 2 myndir

"Frelsi og hæfilegt íhald"

VETTVANGUR fyrir frjálshuga fólk sem er orðið þreytt á yfirborðslegri og einhliða fjölmiðlun um stjórnmál og menningu." Þannig er nýju tímariti, Þjóðmálum, lýst í ritstjóraspjalli í fyrsta tölublaðinu. Meira
16. október 2005 | Innlendar fréttir | 336 orð

Reyndi ekki að fela ólögmætar færslur

FYRRVERANDI framkvæmdastjóri Fjórðungssambands Vestfjarða hefur verið dæmdur í 10 mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir fjárdrátt í opinberu starfi. Meira
16. október 2005 | Innlendar fréttir | 275 orð | 1 mynd

Reynt að ná niður kostnaði

TILBOÐUM í nýja skólamiðstöð á Fáskrúðsfirði var öllum hafnað í haust og er nú farið yfir verkefnið með það að markmiði að skera niður kostnað. Áætlun sveitarfélagsins hljóðaði upp á rúmar 126 milljónir króna, en Saxa ehf. Meira
16. október 2005 | Innlent - greinar | 2812 orð | 7 myndir

Rússarnir koma!

Umferð milli Finnlands og Rússlands hefur aukist umtalsvert frá því kalda stríðinu lauk. Anna Sigríður Einarsdóttir brá sér að landamærunum. Meira
16. október 2005 | Erlendar fréttir | 158 orð | 1 mynd

Samgangur Finna og Rússa stóreykst

UMFERÐIN milli Finnlands og Rússlands hefur stóraukist frá því að kalda stríðinu lauk og Sovétríkin liðuðust í sundur. Fram kemur í grein í Morgunblaðinu í dag að árið 1991 fóru um 315. Meira
16. október 2005 | Innlent - greinar | 2522 orð | 4 myndir

Sjálfstæðisbarátta og jafnréttismál í brennidepli

100 ár eru í dag liðin frá því að Verzlunarskóli Íslands var settur í fyrsta skipti. Vegur skólans hefur vaxið mjög síðan og setur hann mikinn svip á umhverfi sitt. Sigrún Sigurðardóttir fjallar um sögu Verzlunarskólans. Meira
16. október 2005 | Innlent - greinar | 2507 orð | 4 myndir

Sjónarspil á fundum Láru miðils

Bókarkafli | Lára Ágústsdóttir var eina manneskjan á Íslandi sem hefur verið dæmd fyrir svik við miðilsstörf. Meira
16. október 2005 | Innlendar fréttir | 58 orð

Skjálftahrina við Grímsey

UM 200 jarðskjálftar hafa mælst í skjálftahrinu sem hófst austan við Grímsey á föstudag, samkvæmt upplýsingum Kristínar Vogfjörð, jarðskjálftafræðings á Veðurstofu Íslands. Meira
16. október 2005 | Innlendar fréttir | 287 orð

Slakað á sönnunarbyrðinni

Eftir Rúnar Pálmason runarp@mbl.is ÞAÐ virðist auðveldara að ná fram sakfellingu í málum sem varða kynferðisbrot gegn börnum en í nauðgunarmálum sem varða fullorðna og svo virðist sem slakað hafi verið á sönnunarbyrði í kynferðisbrotamálum gegn börnum. Meira
16. október 2005 | Innlendar fréttir | 99 orð | 1 mynd

Snjókarlafjöld í Grindavík

MARGIR íbúar Grindavíkur ráku upp stór augu þegar snjó fór að kyngja niður í bænum fyrir helgina enda er jörð meira og minna auð á Suðurlandi þó vissulega sé farið að fenna fyrir norðan. Meira
16. október 2005 | Innlendar fréttir | 319 orð | 1 mynd

Standast alþjóðlegan samanburð

ÁRANGUR af gerviliðaaðgerðum í hnjám hjá sjúklingum á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri "stenst fyllilega alþjóðlegan samanburð og er góður kostur í meðferð slitgigtar hjá vel völdum sjúklingahópi". Þetta segir m.a. Meira
16. október 2005 | Innlent - greinar | 2414 orð | 4 myndir

Syngjandi, dansandi og þreyttar á að gráta

Nýlega kom út í Bandaríkjunum bókin Tired of Weeping: Mother Love, Child Death and Poverty in Guinea-Bissau, eftir Jónínu Einarsdóttur mannfræðing. Þetta er önnur og endurbætt útgáfa af doktorsritgerð hennar. Meira
16. október 2005 | Innlendar fréttir | 98 orð | 1 mynd

Sævar Karl með eigin fatalínu

Sævar Karl Ólason, kaupmaður og klæðskeri, hefur sett á markað eigin fatalínu undir merkinu Sævar Karl Design. Tilefnið er 30 ára starfsafmæli hans sem kaupmanns, en hann hefur verið starfandi frá árinu 1974. Meira
16. október 2005 | Innlendar fréttir | 193 orð

Taka á málefnum varðandi skotveiðihlunnindi

HJÁ Búnaðarsamtökum Vesturlands er farið af stað verkefni sem mun taka sérstaklega á málefnum varðandi skotveiðihlunnindi og önnur sambærileg hlunnindi. Meira
16. október 2005 | Innlent - greinar | 1391 orð | 3 myndir

Tónlistarhús/borgarskipulag

Tvær sýningar sem skara hús og skipulag hafa vakið drjúga athygli borgarbúa undanfarnar vikur og bera vott um mun almennari áhuga á byggðaþróun en fyrrum. Meira
16. október 2005 | Innlendar fréttir | 256 orð

Treystir kennurunum til að velja námsefnið

ÞORGERÐUR K. Gunnarsdóttir menntamálaráðherra sagði í fyrirspurnartíma á Alþingi fyrir helgina að hún treysti kennurum og öðru fagfólki grunnskólanna til að velja námsefni í samræmi við aðalnámskrá skólanna. Meira
16. október 2005 | Innlent - greinar | 354 orð | 1 mynd

Ummæli vikunnar

Í augnablikinu er ég orðlaus. Breski leikarinn Daniel Craig tekur við hlutverki James Bond í næstu myndinni um njósnara hennar hátignar. Farið hefur fyrir brjóstið á einhverjum að hann er ljóshærður og hefur hann hlotið viðurnefnið James Blond. Meira
16. október 2005 | Innlendar fréttir | 404 orð | 1 mynd

Útboð á áætlunarflugi innanlands talið ógilt

KÆRUNEFND útboðsmála hefur úrskurðað að útboð Ríkiskaupa um áætlunarflug innanlands frá í sumar verði fellt úr gildi og jafnframt lagt fyrir Ríkiskaup að bjóða þjónustuna út að nýju. Kærunefndin felldi úrskurð í máli Flugfélags Íslands ehf. Meira
16. október 2005 | Innlendar fréttir | 151 orð

Úttekt á flutningi flugvallar

SAMÞYKKT var á fundi samgöngunefndar landsfundar Sjálfstæðisflokksins í gær að láta gera fjárhagslega, öryggislega og hagsmunalega úttekt á því hvort Reykjavíkurflugvöllur hverfi úr Vatnsmýrinni og verði fundinn annar staður á höfuðborgarsvæðinu. Meira
16. október 2005 | Innlendar fréttir | 91 orð

Vilja auka hraðann á Reykjanesbrautinni

MIKILL meirihluti þátttakenda í skoðanakönnun sem staðið hefur yfir á vefsíðunni Samgönguvefurinn vilja að leyfður verði aukinn hámarkshraði á Reykjanesbraut. Vildu 76% þátttakenda að hraðinn yrði hækkaður frá því sem nú er, flestir í 110 km/klst. Meira
16. október 2005 | Innlent - greinar | 2003 orð | 1 mynd

Vill opna sýn á milli trúarhópa og slá á fordóma

Andlit trúarbragða heimsins eru mörg. Skapti Hallgrímsson ræddi við Þórhall Heimisson, prest og trúarbragðafræðing, sem var að senda frá sér bók um viðfangsefnið. Meira
16. október 2005 | Erlendar fréttir | 248 orð | 1 mynd

Vongóðir um að Írakar samþykki stjórnarskrá

Eftir Boga Þór Arason bogi@mbl.is FORSETI Íraks, Kúrdinn Jalal Talabani, kvaðst í gær telja að Írakar myndu samþykkja drög að nýrri stjórnarskrá í þjóðaratkvæðagreiðslu sem fram fór í gær. Meira
16. október 2005 | Innlent - greinar | 320 orð | 1 mynd

Þung tungumálaskylda

Í landamærabænum Lappeenranta hafa bæjaryfirvöld náð að auka vinsældir rússneskunámsins nokkuð með átaki í menntamálum og velja um 4% nemenda málið, sem er töluvert hærra en hlutfallið á landsvísu. Átakið fól m.a. Meira
16. október 2005 | Innlendar fréttir | 199 orð | 1 mynd

Öflug flugdeild í fimmtíu ár

FIMMTÍU ár eru á þessu ári liðin frá því að Landhelgisgæslan eignaðist fyrstu flugvélina og var tímamótunum fagnað í fyrrakvöld í flugskýli stofnunarinnar við Reykjavíkurflugvöll. Meðal þeirra sem fluttu ávörp á afmælishátíðinni voru Georg Kr. Meira

Ritstjórnargreinar

16. október 2005 | Reykjavíkurbréf | 1996 orð | 2 myndir

15. október

Landsfundur Sjálfstæðisflokksins, sem nú stendur yfir í Laugardalshöll, er haldinn á tímamótum í sögu flokksins. Brotthvarf Davíðs Oddssonar úr formannsstóli markar vissulega þáttaskil. Meira
16. október 2005 | Leiðarar | 191 orð

Ráðstafanir gegn fuglaflensu

Um allan heim hafa menn nú vaxandi áhyggjur af því að fuglaflensuveiran, sem greinzt hefur í Asíu og nú nýlega í Evrópu, geti stökkbreytzt og byrjað að smitast á milli manna. Meira
16. október 2005 | Leiðarar | 239 orð

Ræktun Hekluskóga

Fjallað var um hugmyndir um að rækta upp skóga á eyddum svæðum í nágrenni Heklu á málþingi í liðinni viku. Meira
16. október 2005 | Staksteinar | 276 orð | 1 mynd

Um fréttamennsku

Aðalfyrirsögn á forsíðu Fréttablaðsins í gær er svohljóðandi: "Dómsmálaráðherra talinn vanhæfur." Ummæli hvers skyldu nú standa að baki þessari fyrirsögn? Meira
16. október 2005 | Leiðarar | 434 orð

Úr gömlum leiðurum

19. október 1975: "Hér í Morgunblaðinu hefur því margsinnis verið haldið fram á undanförnum mánuðum og misserum, að þjóðfélag okkar geti ekki staðizt 50% verðbólgu ár eftir ár, en senn hefur sú þróun staðið um tveggja ára skeið. Meira

Menning

16. október 2005 | Bókmenntir | 146 orð | 1 mynd

Ástríkur er pólitískur

NÝ bók um ævintýri Ástríks kom út fyrir skemmstu en um er að ræða þrítugustu og þriðju teiknimyndasöguna um heljarmennið frækna. Meira
16. október 2005 | Tónlist | 205 orð | 1 mynd

Djass með suðrænu ívafi í Norræna húsinu

GÍTARDÚETTINN Duo Nor heldur tónleika í Norræna húsinu í kvöld, sunnudagskvöld, kl. 20 og er tilefnið nýr hljómdiskur dúettsins. Meira
16. október 2005 | Fólk í fréttum | 92 orð | 1 mynd

Fólk

Sean Lennon , sonur Bítilsins John Lennon , gerði sér ekki grein fyrir því að faðir hans var liðsmaður í einni frægustu hljómsveit allra tíma fyrr en skólafélagar hans sögðu honum frá því. Meira
16. október 2005 | Fólk í fréttum | 93 orð | 1 mynd

Fólk

Bandaríska kvikmyndaakademían, sem sér um að velja myndir sem tilnefndar eru til Óskarsverðlaunanna ár hvert, hefur vísað framlagi Ítalíu frá keppni vegna þess tungumáls sem talað er í myndinni. Meira
16. október 2005 | Tónlist | 135 orð | 1 mynd

Hin mjúka miðja víólunnar

DAGUR hljóðfærisins verður haldinn í Gerðubergi í samstarfi við Félag íslenskra tónlistarmanna í dag kl. 14.30-18.00. Að þessu sinni er það víólan sem er í öndvegi og fram munu koma fremstu víóluleikarar landsins. Dagskráin verður fjölbreytt og koma... Meira
16. október 2005 | Fjölmiðlar | 303 orð | 1 mynd

Hvað rykfellur í filmugeymslunum?

Á flestum betri heimilum tíðkaðist það að merkilegri viðburðir í sjónvarpi voru teknir upp á spólu. Þannig var á mínu heimili til ágætt, en þó gloppótt, safn af áramótaskaupum, Spaugstofuþáttum, Simpsons, Radíus og jafnvel gamla góða Heilsubælinu. Meira
16. október 2005 | Fjölmiðlar | 30 orð | 1 mynd

...Kallakaffi

Fylgst er með lífi og starfi á Kallakaffi í Sjónvarpinu á sunnudagskvöldum í vetur. Þátturinn í kvöld ber heitið Út úr skápnum. Höfundur er Guðmundur Ólafsson og leikstjóri Hilmar... Meira
16. október 2005 | Menningarlíf | 1304 orð | 4 myndir

Listin getur verið svo órökrétt

Á vinnustofunni dregur Georg Guðni fram bunka af svörtum skissubókum með teikningum, vatnslitamyndum og athugasemdum frá ferli sem spannar nú rúma tvo áratugi. Meira
16. október 2005 | Fjölmiðlar | 113 orð | 1 mynd

Líf og starf Eddu Heiðrúnar

Viðmælandi Jóns Ársæls og Steingríms Jóns í Sjálfstæðu fólki í kvöld er Edda Heiðrún Backman, leikkona, söngkona og leikstjóri. Edda er að setja upp nýja leikgerð af Sölku Völku í Borgarleikhúsinu. Meira
16. október 2005 | Leiklist | 255 orð | 1 mynd

Ljósið í myrkrinu

FLUTT verður dagskrá um norska leikskáldið Jon Fossé á Litla sviði Þjóðleikhússins í dag kl. 15 og á mánudagskvöldið kl. 20 undir yfirskriftinni Ljósið í myrkrinu. Fosse er einn mest lesni höfundur samtímans. Meira
16. október 2005 | Myndlist | 48 orð

Ljósmyndir í Alþjóðahúsinu

RÓBERT Stefánsson hefur opnað ljósmyndasýningu í Alþjóðahúsinu, Hverfisgötu, Caffe Cultur. Hún stendur í mánuð. Meira
16. október 2005 | Bókmenntir | 96 orð | 1 mynd

Myndskreyttur Da Vinci lykill

Bókaforlagið Bjartur hefur gefið út spennusöguna Da Vinci lykilinn eftir Dan Brown í sérstakri myndskreyttri útgáfu. Auk texta sögunnar eru í bókinni yfir 150 litljósmyndir af málverkum, höggmyndum, byggingum og stöðum sem við sögu koma. Meira
16. október 2005 | Kvikmyndir | 321 orð | 1 mynd

Níu nýjar kvikmyndir

UNDIRBÚNINGUR fyrir kvikmyndahátíðina Októberfest, sem fram fer síðar í mánuðinum, er nú í fullum gangi. Nú hafa níu nýjar kvikmyndir bæst við áður auglýsta dagskrá hátíðarinnar. Meira
16. október 2005 | Tónlist | 345 orð | 1 mynd

Nýtt Ampop(p)

Eftir Höskuld Ólafsson hoskuldur@mbl.is Á MORGUN kemur út hjá Senu, þriðja breiðskífa hljómsveitarinnar Ampop. Meira
16. október 2005 | Tónlist | 181 orð | 1 mynd

Píanó og blástur í Bústaðakirkju

VÍKINGUR Heiðar Ólafsson píanóleikari og Blásarakvintett Reykjavíkur verða gestir Kammermúsíkklúbbsins í Bústaðakirkju í kvöld kl. 20. Á efnisskrá eru verk eftir Jón Nordal, Mozart, Françaix og Poulenc. Meira
16. október 2005 | Leiklist | 1001 orð | 1 mynd

Strákormur í Hollywood

Höfundur: Ólafur Haukur Símonarson. Leikstjóri: Ágústa Skúladóttir. Frumsamin tónlist: Jóhann G. Jóhannsson. Leikmynd: Frosti Friðriksson. Búningar: Þórunn Elísabet Sveinsdóttir: Lýsing: Páll Ragnarsson. Meira
16. október 2005 | Myndlist | 138 orð

Sýning um spænskan snigil

HARTMUT Stockter opnar sýningu í GUK+ á sunnudag kl. 14 á Íslandi og kl. 16 í Danmörku og Þýskalandi. Meira
16. október 2005 | Myndlist | 76 orð | 1 mynd

Thor í Listasafni Íslands

GESTUR Listasafns Íslands, Thor Vilhjálmsson rithöfundur, mun segja frá kynnum sínum af íslenskum myndlistarmönnum og verkum þeirra frá tímabilinu 1945-1960 í spjalli við Rakel Pétursdóttur safnfræðing í dag, sunnudag, kl. 15.00, í safninu. Meira
16. október 2005 | Bókmenntir | 211 orð

Tilnefningar á Heiðurslista IBBY

BÓKAKAFFI IBBY verður haldið í dag kl. 17.00 í Gunnarshúsi, Dyngjuvegi 8. Kunngert verður hvaða einstaklingar eru tilnefndir á Heiðurslista IBBY-samtakanna 2006 af Íslands hálfu. Meira
16. október 2005 | Tónlist | 1256 orð | 4 myndir

Valþröng á Airwaves

Helsti kostur Airwaves er um leið helsti ókostur hátíðarinnar - grúi forvitnilegra sveita leikur á hátíðinni að þessu sinni og vegna fjöldans og skipulags er ekki hægt að sjá nema brot af því sem mann langar. Meira
16. október 2005 | Kvikmyndir | 1239 orð | 3 myndir

Wallace og Gromit á risakanínuveiðum

Mest verðlaunuðu teiknimyndafígúrur síðustu ára, tvöfaldir Óskarsverðlaunahafar, eru loksins komnar í kvikmynd í fullri lengd. Skarphéðinn Guðmundsson kynnti sér hina albresku Wallace & Gromit í gegnum skapara þeirra. Meira
16. október 2005 | Fólk í fréttum | 305 orð | 1 mynd

Þótti nægilega skrýtin

Eftir Höskuld Ólafsson hoskuldur@mbl.is ANÍTA Briem, sem undanfarið hefur starfað sem leikkona í London við góðan orðstír, er nú stödd vestur í Kanada við undirbúning nýs sakamálaþáttar sem bandaríska sjónvarpsstöðin ABC framleiðir. Meira
16. október 2005 | Menningarlíf | 103 orð | 1 mynd

Ævintýri á 21. öldinni

Landkönnun | Á morgun, mánudag, kl. 17.15-19.15 verður Gilles Elkaïm með fyrirlestur í Öskju (náttúrufræðahús HÍ), stofu 132. Fyrirlesturinn er í boði Alliance française og franska sendiráðsins á Íslandi. Meira

Umræðan

16. október 2005 | Bréf til blaðsins | 405 orð

Á ég að gæta barns nágranna míns?

Frá Ingibjörgu Einarsdóttur: "ÉG GET ekki orða bundist vegna greinar í tímariti Morgunblaðsins á sunnudaginn 9. október, greinin ber titilinn "Skömmin er ekki mín"." Meira
16. október 2005 | Aðsent efni | 565 orð | 1 mynd

Ein af grunnstoðum upplýsingasamfélagsins

Magnús Guðmundsson fjallar um Landmælingar Íslands: "Landsmenn geta verið þess fullvissir að starfsmenn stofnunarinnar munu hafa alúð og fagmennsku að leiðarljósi í þjónustu sinni hér eftir sem hingað til." Meira
16. október 2005 | Aðsent efni | 515 orð | 1 mynd

Erlendar konur eiga líka rétt á (kvenna)fríi

Eftir Tatjönu Latinovic: "...erlendar konur er að finna í öllum starfsstéttum og öllum menntunarstigum samfélagsins." Meira
16. október 2005 | Aðsent efni | 671 orð | 1 mynd

Stelpumiðaðir kennsluhættir?

Þorbjörg Helga Vigfúsdóttir fjallar um menntamál: "... að strákar sem vinna með einstaklingsmiðaðar áætlanir eru sáttir við að gera þá lágmarksvinnu sem kennari setur fyrir og velja ekki að bæta við meiri vinnu en þarf." Meira
16. október 2005 | Velvakandi | 353 orð

Velvakandi Svarað í síma 5691100 frá 10-12 og 13-15 | velvakandi@mbl.is

Áræði og kjarkur ÞAÐ þarf mikið áræði og mikinn kjark til að koma fram í sjónvarpi og tjá viðmælanda sögu sína og fjögurra systra sinna, sem voru misnotaðar allt frá 5 ára aldri af föður sínum og oft seldar öðrum níðingum í mörg, mörg ár. Meira
16. október 2005 | Aðsent efni | 612 orð | 1 mynd

Öflug endurhæfingar- og þjónustumiðstöð

Margrét Frímannsdóttir fjallar um endurhæfingarmiðstöð fyrir krabbameinsgreinda: "Við sem að þessu stöndum viljum fá alla þá sem hafa áhuga á málefninu til liðs við okkur til að berjast fyrir öflugri endurhæfingar-, þjónustu- og upplýsingamiðstöð." Meira

Minningargreinar

16. október 2005 | Minningargreinar | 954 orð | 1 mynd

LÁRUS BENEDIKT BJÖRNSSON

Lárus Benedikt Björnsson yfirvélstjóri fæddist í Reykjavík 18. apríl 1923. Hann lést á Landakotsspítala 4. október síðastliðinn. Foreldrar Lárusar voru Magnús Björn Magnússon, f. á Gilsstöðum í Vatnsdal í A-Hún., f. 1876, d. Meira  Kaupa minningabók
16. október 2005 | Minningargreinar | 2831 orð | 1 mynd

UNNUR HAFDÍS EINARSDÓTTIR

Unnur Hafdís Einarsdóttir fæddist 21. febrúar 1930. Hún lést laugardaginn 1. október síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Einar Oddur Kristjánsson skipstjóri, f. 1895, d. 1941, og Sigurlína Högnadóttir, f. 1899, d. 1993. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

16. október 2005 | Viðskiptafréttir | 203 orð | 1 mynd

Atvinnuleysi minnst á Vesturlandi

ATVINNULEYSI er minnst á Vesturlandi, 0,5%, en mest á Norðurlandi eystra, 2,0%. Þetta kemur fram í skýrslu Vinnumálastofnunar um ástand á vinnumarkaði í september. Næstminnst er atvinnuleysi á Austurlandi, 0,6%, en á höfuðborgarsvæðinu er það 1,6%. Meira
16. október 2005 | Viðskiptafréttir | 121 orð | 2 myndir

Líklegt að atvinnuleysi aukist

ATVINNULEYSI eykst yfirleitt á milli september og október og er ástæðan meðal annars árstíðasveifla. Þetta kemur fram í skýrslu Vinnumálastofnunnar um ástandið á vinnumarkaði í september. Meira
16. október 2005 | Viðskiptafréttir | 134 orð | 2 myndir

Mikil fjölgun atvinnuleyfa

ALLS voru gefin út 1.115 atvinnuleyfi í septembermánuði og er það fjölgun um 843 leyfi frá því fyrir ári síðan. Jafngildir það 310% aukningu á milli ára. Þetta kemur fram í skýrslu Vinnumálastofnunar um ástandið á vinnumarkaði í september. Meira
16. október 2005 | Viðskiptafréttir | 209 orð

Spenna á vinnumarkaði

FJALLAÐ er um vinnumarkaðinn í fréttabréfum greiningardeilda Landsbanka og Íslandsbanka. Flestir eru sammála um að töluverð spenna sé farin að myndast á atvinnumarkaði og kemur það greinilega fram hjá greiningardeildunum. Í Vegvísi Landsbankans segir m. Meira
16. október 2005 | Viðskiptafréttir | 175 orð | 2 myndir

Verulega dregur úr atvinnuleysi

SKRÁÐIR atvinnuleysisdagar í september voru 49.897 á landinu öllu og jafngildir það því að 2.267 manns að meðaltali hafi verið á atvinnuleysisskrá í mánuðinum. Meira

Fastir þættir

16. október 2005 | Árnað heilla | 18 orð | 1 mynd

70 ÁRA afmæli. Í dag, 16. október, er sjötug Guðný Sigurðardóttir...

70 ÁRA afmæli. Í dag, 16. október, er sjötug Guðný Sigurðardóttir, Brautarlandi 22, Reykjavík. Hún er að... Meira
16. október 2005 | Árnað heilla | 25 orð | 1 mynd

70 ÁRA afmæli. Í dag, 16. október, er sjötug Nanna Sigríður Ottósdóttir...

70 ÁRA afmæli. Í dag, 16. október, er sjötug Nanna Sigríður Ottósdóttir, Smyrlahrauni 44, Hafnarfirði . Eiginmaður hennar er Bjarnar Ingimarsson. Þau eru stödd... Meira
16. október 2005 | Fastir þættir | 261 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | dagbok@mbl.is

Sókn eða vörn? Meira
16. október 2005 | Í dag | 18 orð

Gleð þú sál þjóns þíns, því að til þín, Drottinn, hef ég sál mína. (...

Gleð þú sál þjóns þíns, því að til þín, Drottinn, hef ég sál mína. ( Sl.. 86, 4. Meira
16. október 2005 | Í dag | 469 orð | 1 mynd

Græðarar í lagalegum tilverurétti

Anna Birna Ragnarsdóttir er fædd í Reykjavík 21. febrúar árið 1966 og alin upp í Danmörku og Noregi. Meira
16. október 2005 | Auðlesið efni | 54 orð | 1 mynd

Merkel kanslari

Samið hefur verið um að Angela Merkel, leið-togi kristi-legra demó-krata, verði kanslari Þýska-lands. Merkel verður fyrsta konan til að gegna því em-bætti. Meira
16. október 2005 | Auðlesið efni | 80 orð | 1 mynd

Nýr James Bond

Fram-leiðendur kvik-myndanna um James Bond, hafa til-kynnt að breski leikarinn Daniel Craig taki að sér hlut-verk 007, njósara hennar há-tignar, í næstu myndum. Meira
16. október 2005 | Auðlesið efni | 62 orð | 1 mynd

Sauð-burður að hausti

Það gerist ekki oft að ær beri að hausti til, en það gerðist nú á dögunum. Ólafur Steinar Björnsson bóndi á Reyni í Mýr-dal á 11 vetra ær, sem bar litla gimbur í snjónum á Reynis-fjalli. Meira
16. október 2005 | Auðlesið efni | 99 orð | 1 mynd

Síðasta ræðan

Davíð Oddsson, for-maður Sjálfstæðis-flokksins, hélt sína síðustu setningar-ræðu sem for-maður á lands-fundinum sem lýkur í dag. Davíð kom víða við í ræðunni og sagði m. Meira
16. október 2005 | Fastir þættir | 226 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | dagbok@mbl.is

1. e4 e5 2. Rf3 Rf6 3. Rxe5 d6 4. Rf3 Rxe4 5. Rc3 Rxc3 6. dxc3 Be7 7. Bf4 Rc6 8. Dd2 Bg4 9. Be2 Dd7 10. O-O-O O-O-O 11. h3 Be6 12. Hhe1 h6 13. Bb5 a6 14. Ba4 b5 15. Bb3 Bxb3 16. axb3 Bf6 17. c4 Hhe8 18. Hxe8 Dxe8 19. cxb5 axb5 20. Dd5 Rb8 21. Meira
16. október 2005 | Auðlesið efni | 147 orð | 1 mynd

Skelfi-legt ástand

Talið er að um 40 þúsund manns hafi farist og 60 þúsund slasast í Pakistan þegar jarð-skjálfti varð þar um seinustu helgi. Meira
16. október 2005 | Auðlesið efni | 150 orð | 1 mynd

Stutt

Harold Pinter fær Nóbelinn Breska leikrita-skáldið Harold Pinter hlaut bókmennta-verðlaun Nóbels. Hann hefur skrifað 29 leik-rit og er býsna póli-tískur. Hann tekur við verð-laununum 10. desember úr hendi Svía-konungs. Meira
16. október 2005 | Auðlesið efni | 116 orð

Stærstur hluti Baugs-málsins felldur niður

Hæsti-réttur vísaði í vikunni frá dómi megin-hluta Baugs-málsins, vegna galla á á-kæru ríkis-lögreglu-stjóra. Dómurunum fannst ekki ljóst hvaða lög voru talin hafa verið brotin. Meira
16. október 2005 | Fastir þættir | 794 orð | 1 mynd

Úríel erkiengill

Mikael, Gabríel og Rafael eru að baki og nú er Úríel nefndur til sögunnar. Hann er í sumum ritheimildum talinn þeirra æðstur eða fremstur. Sigurður Ægisson fjallar í dag um erkiengilinn, sem e.t.v. glímdi við Jakob, ættföður Ísraelsmanna, forðum. Meira
16. október 2005 | Fastir þættir | 301 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

Víkverja brá í brún á dögunum. Hann var að keyra í makindum sínum á Vesturlandsveginum þegar óárennilegur pallbíll kom skyndilega æðandi á móti honum á öfugri akrein - á seinna hundraðinu. Meira
16. október 2005 | Auðlesið efni | 91 orð | 1 mynd

Woyzeck í London

Á miðviku-daginn var frum-sýnt leik-ritið Woyzeck eftir Georg Büchner, í leik-stjórn Gísla Arnar Garðarssonar, í Barbican Centre-leik-húsinu í London. Margt íslenskt leik-hús-fólk mætti á sýninguna. Meira

Tímarit Morgunblaðsins

16. október 2005 | Tímarit Morgunblaðsins | 334 orð

16.10.05

"Það að ná til þúsunda lesenda og skemmta þeim, fylla kvöld þeirra, daga og nætur af spennu, undrun eða gleði - það felur í sér mikil laun," segir Norðmaðurinn Tom Egeland, höfundur spennusögunnar Við enda hringsins, í viðtali við Bergþóru... Meira
16. október 2005 | Tímarit Morgunblaðsins | 187 orð | 5 myndir

Frýs í æðum blóð

Í slandsvinirnir hjá Swarovski-kristal hafa kynnt jólalínuna sína, enda ekki seinna vænna. Á hverju ári er gefin út ný kristalskúla á jólatré, að þessu sinni sindrandi stjarna með kúptu hjarta í miðju. Meira
16. október 2005 | Tímarit Morgunblaðsins | 1978 orð | 1 mynd

Guðleysingi og gátur Biblíunnar

Hann hefur verið kallaður Da Vinci höfundur Norðmanna og ekki að ósekju því bækurnar tvær, Við enda hringsins og Da Vinci lykillinn eru um margt líkar. Meira
16. október 2005 | Tímarit Morgunblaðsins | 596 orð | 1 mynd

Hundrað þúsund krónur

G ætir þú lifað af á Íslandi með hundrað þúsund krónur á mánuði?" spyr hneyksluð afgreiðslukona á bensínstöð mig þegar mér loks tekst að brjótast í gegnum skara af unglingum með pulsur og kók. Meira
16. október 2005 | Tímarit Morgunblaðsins | 107 orð | 1 mynd

Ilmur fyrir ákveðnar konur

Escada-konan skilgreinir munað á eigin forsendum; það sem einfaldlega veitir henni ánægju. Líf hennar einkennist af frelsi til að láta tilfinningarnar flæða, gleðjast yfir því sem er öðruvísi og gera nákvæmlega það sem hún vill. Meira
16. október 2005 | Tímarit Morgunblaðsins | 152 orð | 3 myndir

Íslensk hönnun

Tildra nefnist þessi sófi sem hannaður er af Pétri B. Lútherssyni og Jón Sæmundur Auðarson, kenndur við Nonnabúð, hefur myndskreytt. Meira
16. október 2005 | Tímarit Morgunblaðsins | 553 orð | 1 mynd

Kaflaskil á Primavera

Einhverju farsælasta samstarfi íslenskrar veitingasögu, þeirra Leifs Kolbeinssonar og Ívars Bragasonar á La Primavera, er að ljúka. Meira
16. október 2005 | Tímarit Morgunblaðsins | 391 orð | 1 mynd

Madonna óháð tískusveiflum

Madonna við Rauðarárstíg er einn af þessum litlu reykvísku veitingastöðum sem lítið fyrir fer, lítið er rætt um en heldur áfram starfsemi sinni ár eftir ár. Meira
16. október 2005 | Tímarit Morgunblaðsins | 79 orð | 1 mynd

Með stríðnisbros á vör

Það veitir víst ekki af ofurlítilli litadýrð í annars gráan hversdaginn. Hvað er þá betur til fallið en þessir stríðnislegu og glitrandi blómálfar? Meira
16. október 2005 | Tímarit Morgunblaðsins | 489 orð | 14 myndir

Næsti bar eða skrúfubarinn?

Flugan getur ekki alltaf ljóstrað upp aðalleikurunum í ævintýrum helganna í henni Reykjavík. Hún er nefnilega sæmilega siðvandur blaðamaður. Meira
16. október 2005 | Tímarit Morgunblaðsins | 289 orð | 1 mynd

Óraunveruleg draumadís

F yrsta Barbie-brúðan steig fram á sjónarsviðið á leikfangasýningu í New York árið 1959. Skapari hennar var Ruth Handler (1916-2002), sem ásamt Elliot manni sínum átti leikfangafyrirtækið Mattel. Meira
16. október 2005 | Tímarit Morgunblaðsins | 5386 orð | 7 myndir

Sálir sem hittast

Morgunninn hjá manninum sem samdi hinn óopinbera þjóðsöng Íslendinga fór í að eltast við þrjár heimilishænur. "Þær hafa allar sinn karakter. Ein er mikil dama. Það er hún sem stjórnar og fær því framgengt sem hún vill. Meira
16. október 2005 | Tímarit Morgunblaðsins | 377 orð | 1 mynd

SIGRÚN ÓSK STEFÁNSDÓTTIR

Þrátt fyrir ungan aldur hefur Sigrún Ósk Stefánsdóttir iðkað ballett í níu ár. Meira
16. október 2005 | Tímarit Morgunblaðsins | 291 orð | 16 myndir

Spennandi herratíska

Haustið er eitt mest spennandi tímabil tískunnar og flíkur sem þá eru á boðstólum ná oft meiri hylli viðtakenda en á öðrum árstíma, enda er endingartími þeirra mun lengri en þegar sumartískan er annars vegar, eins og gefur að skilja. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.