Greinar þriðjudaginn 18. október 2005

Fréttir

18. október 2005 | Innlendar fréttir | 176 orð | 1 mynd

650 milljónir vegna nýju eftirlaunalaganna

KOSTNAÐARAUKI ríkissjóðs vegna laga um eftirlaun æðstu embættismanna, sem tóku gildi í ársbyrjun 2004, var um 650 milljónir króna. Þetta kemur fram í ríkisreikningi fyrir árið 2004 en það er Fjársýsla ríkisins sem gefur hann út. Meira
18. október 2005 | Innlendar fréttir | 253 orð | 1 mynd

Actavis það fjórða stærsta

LYFJAFYRIRTÆKIÐ Actavis er orðið fjórða stærsta samheitalyfjafyrirtæki heims eftir kaup þess á samheitalyfjastarfsemi alþjóðlega lyfjafyrirtækisins Alpharma Inc. Kaupverðið nemur 810 milljónum dala, um 50 milljörðum króna. Meira
18. október 2005 | Innlendar fréttir | 113 orð | 1 mynd

Afhenti Barnaspítalanum íbúð til afnota

STYRKTARFÉLAG krabbameinssjúkra barna, SKB, afhenti fyrir skömmu Barnaspítala Hringsins nýja íbúð til afnota fyrir fjölskyldur barna utan af landi sem koma í krabbameinsmeðferð á spítalann. Meira
18. október 2005 | Innlendar fréttir | 105 orð

Af hlaupara

Davíð Hjálmar Haraldsson yrkir á Akureyri: Stangar hrútur. Stingur mý. Stálma baular kýrin. Krækir rottu köttur í. Kæfir Rauðku mýrin. Syngur fuglinn. Súrnar mjólk. Selur dauður morknar. Þorskur syndir. Fitnar fólk. Flot í kæli storknar. Meira
18. október 2005 | Innlendar fréttir | 823 orð | 1 mynd

Áhersla lögð á fjölskylduna

Eftir Andra Karl andri@mbl.is Yngra fólk vill fá að setja sína dagskrá sjálft saman Nokkuð ber á aukningu í sölu áskriftarkorta á menningarviðburði á milli ára. Meira
18. október 2005 | Innlendar fréttir | 159 orð

Átaksvika um samkynhneigð

NÆSTU daga, þ.e. vikuna 17.-23. október, stendur Hjálparsími Rauða krossins, 1717, fyrir átaksviku um málefnið samkynhneigð/tvíkynhneigð. Meira
18. október 2005 | Innlendar fréttir | 166 orð

Bilanir heyra brátt sögunni til

MARGIR fundu fyrir truflunum á Netinu á sunnudagskvöld sem varð í kjölfar bilana sem urðu á lendingarstað FARICE-1 sæstrengsins í Norður-Skotlandi. Að sögn Jóns Birgis Jónssonar, formanns FARICE hf. Meira
18. október 2005 | Innlendar fréttir | 854 orð | 2 myndir

Bróderað í fiskiríið

Eftir Steinunni Ásmundsdóttur austurland@mbl.is Reyðarfjörður | Halla Einarsdóttir og Gunnar Hjaltason hafa rekið Saumastofu Höllu frá árinu 1997, heima hjá sér á Reyðarfirði. Meira
18. október 2005 | Innlendar fréttir | 912 orð | 1 mynd

Böndum komið á einkaneyslu

Eftir Guðmund Sverri Þór sverrirth@mbl.is FULLTRÚAR Alþjóðagjaldeyrissjóðsins sem heimsóttu Ísland í sumar hrósa Íslendingum fyrir efnahagslega frammistöðu á síðustu árum í skýrslu sinni um heimsóknina. Meira
18. október 2005 | Innlendar fréttir | 163 orð | 1 mynd

Doktorsvörn við læknadeild HÍ

DOKTORSVÖRN fer fram við læknadeild Háskóla Íslands, föstudaginn 21. október. Þá ver Sigrún Lange, líffræðingur M.S., doktorsritgerð sína Magnakerfið í þroskunarferli þorsks og lúðu. Andmælendur eru Prof. Meira
18. október 2005 | Innlendar fréttir | 329 orð | 1 mynd

Eiga að upplýsa um réttindi og skyldur

MARGRÉT Steinarsdóttir, lögfræðingur Alþjóðahússins, segir að ef erlendar konur legðu niður störf á kvennafrídaginn hefði það mikil áhrif. Meira
18. október 2005 | Innlendar fréttir | 353 orð | 1 mynd

Einkavæðing Landsvirkjunar ekki á dagskrá Framsóknar

"ÉG ER þeirrar skoðunar, að einkavæðing eða sala Landsvirkjunar sé ekki á dagskrá af hálfu Framsóknarflokksins," segir Guðni Ágústsson, varaformaður Framsóknarflokksins og landbúnaðarráðherra, þegar hann var inntur eftir viðbrögðum við ályktun... Meira
18. október 2005 | Innlendar fréttir | 344 orð | 1 mynd

Einstakt tækifæri fyrir borg eins og Reykjavík

Vatnsmýrin | Skipulagning svæðis eins og Vatnsmýrarinnar, sem er skammt frá miðbænum, er einstakt tækifæri fyrir jafngamla og gróna borg og Reykjavík. Þetta var meðal þess sem fram kom á málþinginu Krókur eða kelda? Meira
18. október 2005 | Innlendar fréttir | 76 orð

Enn fjölgar starfsmönnum Slippsins

STARFSMÖNNUM Slippsins Akureyri fjölgaði um 10 í gærmorgun og þeir nú orðnir um 60 talsins. Meira
18. október 2005 | Innlendar fréttir | 110 orð | 1 mynd

Fengu 10 rjúpur fyrsta veiðidaginn

Húsavík | Jósef Matthíasson var einn margra húsvískra veiðimanna sem héldu til rjúpnaveiða á laugardaginn þegar veiði hófst að nýju eftir tveggja ára veiðibann. Meira
18. október 2005 | Innlendar fréttir | 99 orð | 2 myndir

Fimm nýjar íbúðir í notkun

LOKIÐ er nú við byggingu fimm íbúða í Klettatúni 2 á Akureyri, en íbúðir þessar eru í eigu Húsbyggingasjóðs Landssamtakanna Þroskahjálpar. Í húsinu er einnig sameiginlega aðstaða fyrir heimilismenn ásamt starfsmannarými. Meira
18. október 2005 | Innlendar fréttir | 541 orð | 1 mynd

Foreldrar og börn í aðalhlutverki í Fyrstu skrefunum

Eftir Silju Björk Huldudóttur silja@mbl.is FYRSTU skrefin nefnist nýr sjónvarpsþáttur um meðgöngu, fæðingu og fyrstu æviárin sem nú er í undirbúningi og sýndur verður vikulega á SkjáEinum innan skamms. Meira
18. október 2005 | Innlendar fréttir | 109 orð | 1 mynd

Frambjóðendur gengu "blindir" til Ráðhússins

SVANDÍS Svavarsdóttir og Gísli Marteinn Baldursson fengu að reyna heim blindra og sjónskertra á laugardag þegar Blindrafélagið hélt dag hvíta stafsins hátíðlegan, en hann er alþjóðlegur baráttudagur blindra og sjónskertra. Meira
18. október 2005 | Innlendar fréttir | 86 orð

Frumvarp um afnám fyrningarfrests lagt fram að nýju

ÁGÚST Ólafur Ágústsson, þingmaður Samfylkingarinnar, hefur að nýju lagt fram á Alþingi frumvarp um afnám fyrningarfrests vegna kynferðisbrota gegn börnum undir fjórtán ára aldri. Meira
18. október 2005 | Innlendar fréttir | 205 orð

Gjöld fyrir skráningu félaga verði lækkuð

GUÐLAUGUR Þór Þórðarson, þingmaður Sjálfstæðisflokks, hefur lagt fram á Alþingi frumvarp um að gjöld fyrir skráningu félaga verði lækkuð, sem og gjald fyrir skráningu loftfars til atvinnuflugs. Meira
18. október 2005 | Innlendar fréttir | 238 orð | 1 mynd

Hafa almennt sýnt hófsemi

Borgarnes | Lögreglan hefur rætt við fjölda rjúpnaveiðimanna síðan veiðitímabilið hófst á laugardag. Eftir því sem næst verður komist hafa veiðarnar gengið áfallalaust, a.m.k. frá sjónarhóli veiðimannanna. Meira
18. október 2005 | Innlendar fréttir | 168 orð | 1 mynd

Hannað út frá hugmyndum íbúanna

VIÐ hönnun nýs Korpuskóla í Grafarvogi, sem tekinn var formlega í notkun í gær, var tekið mið af sveigjanlegu námsumhverfi, hægt er að tengja saman öll rými hússins og auðvelda þannig samstarf nemenda. Meira
18. október 2005 | Innlendar fréttir | 85 orð | 1 mynd

Haustar í haganum

Blönduós | Haustið heilsaði þessum hrossum, sem urðu á vegi fréttaritara, með rigningarsudda og bleytu. Skepnurnar virtust þó fátt hafa um það að segja, enda þykkur feldur ágæt vörn þó hann blotni aðeins. Meira
18. október 2005 | Innlendar fréttir | 661 orð | 1 mynd

Heilbrigðisráðherra segist vera að skoða málið upp á nýtt

Eftir Örnu Schram arna@mbl. Meira
18. október 2005 | Erlendar fréttir | 1004 orð | 1 mynd

Helen Clark myndar þriðju stjórn sína á Nýja-Sjálandi

Helen Clark, leiðtogi nýsjálenskra jafnaðarmanna, hefur nú myndað sína þriðju stjórn eftir sögulegan en að vísu nauman sigur í kosningunum í september. Misjafnlega er þó spáð fyrir stjórninni að því er fram kemur í þessari grein eftir Baldur Arnarson fjölmiðlafræðing. Meira
18. október 2005 | Erlendar fréttir | 247 orð

Hættan af fuglaflensu verði ekki ýkt

Eftir Kristján Jónsson kjon@mbl.is TALSMENN framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins, ESB og Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar, WHO, vara við því að of mikið sé gert úr hættunni á mannskæðum heimsfaraldri fuglaflensu sem borist gæti í menn. Meira
18. október 2005 | Innlendar fréttir | 158 orð

Kanni stöðu barna sem hafi orðið fyrir kynferðisofbeldi

NÍU þingmenn Samfylkingarinnar hafa lagt fram á Alþingi tillögu til þingsályktunar um að dómsmálaráðherra verði falið að skipa nefnd sérfræðinga sem hafi það verkefni að kanna stöðu barna og unglinga, sem hafa orðið fyrir kynferðislegu ofbeldi. Meira
18. október 2005 | Innlendar fréttir | 46 orð | 1 mynd

Kári og Sölvi sænskir meistarar

KÁRI Árnason og Sölvi Geir Ottesen urðu í gærkvöldi sænskir meistarar með liði sínu Djurgården. Liðið er með fjögurra stiga forystu á Gautaborg, lið Hjálmars Jónssonar, þegar ein umferð er eftir. Djurgården gerði markalaust jafntefli við Örgryte. Meira
18. október 2005 | Innlendar fréttir | 786 orð | 3 myndir

Kerfið býður upp á að svindlað sé á útlendingum

Eftir Hrund Þórsdóttur hrund@mbl.is ÍSLENSKUR vinnumarkaður tekur ekki vel á móti erlendum konum og menntun þeirra og reynsla er oft ekki metin að verðleikum. Meira
18. október 2005 | Innlendar fréttir | 76 orð

Kór Flensborgarskólans syngur á sunnudaginn

Rangt var farið með dagsetningu tónleika Kórs Flensborgarskólans í viðtali í Dagbók í blaðinu í gær. Rétt er að tónleikarnir verða haldnir sunnudaginn 23. október kl. 16 í Víðistaðakirkju. Beðist er velvirðingar á þessu. Meira
18. október 2005 | Erlendar fréttir | 69 orð | 1 mynd

Kuldi og vosbúð ógna eftirlifendum

ÞESSI pakistanska stúlka norpaði í gær við eldamennsku undir berum himni í bænum Balakot í Kasmír í Pakistan. Meira
18. október 2005 | Erlendar fréttir | 192 orð

Kvikmyndahús leyfð í Sádi-Arabíu

Riyadh. AFP. | Kvikmyndahús verður opnað í Sádi-Arabíu í næsta mánuði í fyrsta skipti frá því að bannað var að sýna kvikmyndir opinberlega þar í landi fyrir tuttugu árum. Meira
18. október 2005 | Erlendar fréttir | 227 orð | 2 myndir

Leiðtogakjör íhaldsmanna að hefjast

LEIÐTOGAKJÖR í breska Íhaldsflokknum hefst í dag en þá munu þingmenn flokksins greiða atkvæði um frambjóðendurna fjóra. Meira
18. október 2005 | Innlendar fréttir | 202 orð

Málþing um hnattvæðingu og þekkingarþjóðfélag

ÁHRIF hnattvæðingar og þekkingarþjóðfélags á Íslandi verða til umræðu á málþingi sem fram fer í Norræna húsinu í dag. Meira
18. október 2005 | Erlendar fréttir | 109 orð

Meðlagsskyldur sæðisgjafi

Stokkhólmi. AFP. | Sænskum manni, sem gaf samkynhneigðri konu í sambúð sæði sitt, hefur nú verið gert að greiða meðlag með þremur börnum. Meira
18. október 2005 | Innlendar fréttir | 183 orð

Mikill munur á verði skólamáltíða

VERÐ á máltíðum í mötuneytum grunnskóla reyndist afar misjafnt í nýlegri könnun, og reyndist hæsta verðið á máltíð í áskrift í Grundarfirði þar sem máltíðin kostar 400 kr. fyrir 5.-10. Meira
18. október 2005 | Innlendar fréttir | 2319 orð | 1 mynd

Mikilvægt að gefa einkarekstrinum tækifæri

Geir H. Haarde, utanríkisráðherra og nýkjörinn formaður Sjálfstæðisflokksins, segist líta á sig sem fulltrúa hinnar klassísku sjálfstæðisstefnu. Meira
18. október 2005 | Erlendar fréttir | 285 orð

Norðmenn elta rússneskan togara

Ósló. AFP. | Norska varðskipið Tromsø elti í gær rússneska togarann Electron, inn í rússneska efnahagslögsögu vegna gruns um ólöglegar veiðar, sigldi í gær í norður í áttina að borginni Múrmansk. Meira
18. október 2005 | Innlendar fréttir | 152 orð | 1 mynd

Nýir prestar settir inn í embætti

VIÐ messu sl. sunnudag voru séra Óskar Hafsteinn Óskarsson og séra Sólveig Halla Kristjánsdóttir sett inn í embætti presta við Akureyrarkirkju. Meira
18. október 2005 | Innlendar fréttir | 75 orð

Nýir útreikningar á misskiptingu

UNGIR jafnaðarmenn hafa sent frá sér ályktun þar sem þeir skora á stjórnvöld að taka upp að nýju útreikninga á misskiptingu tekna. "Síðan Þjóðhagsstofnun var lögð niður er engin íslensk stofnun sem heldur utan um tekjudreifingu í þjóðfélaginu. Meira
18. október 2005 | Innlendar fréttir | 434 orð | 1 mynd

Nýjar aðferðir við skurðaðgerðir

Á MÁLÞINGI Samhjálpar kvenna í Norræna húsinu í kvöld mun Ása Ásgeirsdóttir Cetti, yfirlæknir í brjóstakrabbameinsskurðlækningum í Mamma Center í Vejle í Danmörku, flytja erindi sem hún kallar Frá forvörnum til endurhæfingar . Meira
18. október 2005 | Erlendar fréttir | 97 orð

Ofurlítið kraftaverk

Islamabad. AFP, AP. | Björgun sex ára stúlku úr rústum í fjallaþorpi austur af Balakot í Pakistan í gær er líkt við kraftaverk. Níu dagar voru frá því að jarðskjálftinn mannskæði reið yfir svæðið. Meira
18. október 2005 | Innlendar fréttir | 58 orð | 1 mynd

Ódrepandi áhugi á listsköpun

Myndlistarnámskeið sem standa mun frá 12. október til loka nóvember hófst á dögunum í Listhúsi Sjafnar á Stokkseyri. Námskeiðið heldur listakonan Sjöfn Har í samvinnu við Fræðslunet Suðurlands. Meira
18. október 2005 | Innlendar fréttir | 206 orð

Ógildingarkröfu OR vísað frá héraðsdómi

HÉRAÐSDÓMUR Reykjavíkur vísaði í gær frá kröfu Orkuveitu Reykjavíkur um að felldur yrði úr gildi úrskurður kærunefndar útboðsmála í máli sem Toshiba International (Europe) kærði til nefndarinnar. Meira
18. október 2005 | Innlendar fréttir | 241 orð

Óhagstætt að leigja af Eiri

Álftanes | Hagstæðara er fyrir sveitarfélagið Álftanes að reisa eigið stjórnsýsluhús, þjónustumiðstöð fyrir aldraða og bókasafn en að leigja aðstöðu fyrir slíkt af Hjúkrunarheimilinu Eiri, að mati Álftaneshreyfingarinnar, og ótímabært að skrifa undir... Meira
18. október 2005 | Innlendar fréttir | 197 orð | 1 mynd

"Hvaða barn dreymir ekki um að fara út að hjóla?"

SYSTURNAR Snædís Rán og Áslaug Ýr Hjartardætur, sem báðar eru daufblindar, voru glaðar í bragði í gær þegar þær fengu afhent ný hjól frá Lionsklúbbnum Frey í Reykjavík. Hjólin, sem framleidd voru í Bandaríkjunum, eru sérstaklega hönnuð fyrir daufblinda. Meira
18. október 2005 | Innlendar fréttir | 250 orð | 1 mynd

"Hvenær verða allir menn taldir menn?"

Eftir Silju Björk Huldudóttur silja@mbl.is "ÞORI ég, vil ég, get ég? Já, ég þori, get og vil. Meira
18. október 2005 | Erlendar fréttir | 360 orð

"Viðunandi" bensínverð mismunandi eftir löndum

Washington. AP. | Enginn er ánægður með að borga meira fyrir bensínið en áður en það fer þó mjög eftir því hvar fólk býr, hvað talið er "viðunandi" verð. Meira
18. október 2005 | Innlendar fréttir | 229 orð | 1 mynd

"Vissi ekki að yfirvinna væri val"

Eftir Hrund Þórsdóttur hrund@mbl.is "ÉG kom hingað fyrir tíu árum og held að ástandið hafi versnað á vinnumarkaðinum síðan þá. Meira
18. október 2005 | Innlendar fréttir | 90 orð

Siðfestuathafnir kynntar í skólum

ÁSATRÚARFÉLAGIÐ hyggst bjóða upp á kynningu á siðfestuathöfn heiðinna manna í 8. bekk grunnskóla í vetur. Meira
18. október 2005 | Innlendar fréttir | 177 orð

Skattalækkunum verði frestað

FULLTRÚAR Alþjóðagjaldeyrissjóðsins sem heimsóttu Ísland í sumar hafa gefið út skýrslu vegna heimsóknarinnar. Þar er Íslendingum hrósað fyrir frammistöðu í efnahagsmálum á síðustu árum. Meira
18. október 2005 | Erlendar fréttir | 118 orð

Skjálftar í Tyrklandi

Ankara. AFP. | Þrír nokkuð harðir jarðskjálftar urðu í vestanverðu Tyrklandi í gær og ollu þeir víða nokkrum skemmdum. Að minnsta kost 30 manns slösuðust. Meira
18. október 2005 | Innlendar fréttir | 100 orð

Sluppu með skrámur eftir bílveltu

TVÆR japanskar konur sem hér eru á ferðalagi sluppu með skrámur eftir að bíll þeirra valt á Kjalvegi um klukkan 17.30 í gær. Lögreglan á Blönduósi segir að svo virðist sem ökumaður hafi misst stjórn á bílnum á ójöfnum vegi. Meira
18. október 2005 | Innlendar fréttir | 113 orð

Starfshópur meti kosti og galla

ÞRÍR þingmenn hafa lagt fram á Alþingi tillögu til þingsályktunar um að samgönguráðherra verði falið að skipa starfshóp til að meta kosti og galla þess að flytja innanlandsflug úr Vatnsmýrinni. Meira
18. október 2005 | Innlendar fréttir | 138 orð

Stofna hagsmunasamtök

Dalvíkurbyggð | ÁFRAM, hagsmunasamtök íbúa í Dalvíkurbyggð verða stofnuð í kvöld kl. 20.30 að Rimum í Svarfaðardal. Um er að ræða samtök sem sprottin eru upp í kjölfar væringa um skólamál í Svarfaðardal. Meira
18. október 2005 | Erlendar fréttir | 205 orð | 1 mynd

Stoltenberg tekinn við í Noregi

Ósló. AP. | Jens Stoltenberg kynnti í gær ráðherralista nýrrar ríkisstjórnar í Noregi en ráðherrarnir eru alls 19, 10 karlar og níu konur. Meira
18. október 2005 | Innlendar fréttir | 325 orð

Tíu fatlaðir mega ferðast í einu á eigin vegum

TÍU blindir og hreyfihamlaðir farþegar mega ferðast í einu með flugvélum Icelandair og tveir með vélum Iceland Express, án þess að fyrirfram séu tilgreindir samferðamenn þeirra. Meira
18. október 2005 | Innlendar fréttir | 90 orð | 1 mynd

Tjón vegna skýfalls eru bætt

UM 20 hús á Höfn í Hornafirði skemmdust í vatnsveðrinu um helgina. Ekki hefur verið lagt mat á tjónið en það mun væntanlega liggja fyrir síðar í vikunni. Meira
18. október 2005 | Innlendar fréttir | 110 orð | 1 mynd

Unglingameistari TR

UNGLINGAMEISTARAMÓT Taflfélags Reykjavíkur fór fram sl. laugardag og voru Norðurlandameistarar, Íslandsmeistarar og Reykjavíkurmeistarar á meðal þátttakenda. Meira
18. október 2005 | Innlendar fréttir | 388 orð | 1 mynd

Unglingar bíði með að prófa áfengi eða tóbak

"ÉG ætla að bíða" er yfirskrift auglýsingaherferðar gegn vímuefnum sem kynnt var í gær við upphaf vímuvarnarviku, en markmið hennar er að hvetja unglinga til þess að taka ákvörðun um að bíða með að prófa áfengi, tóbak eða vímuefni þar til þau... Meira
18. október 2005 | Innlendar fréttir | 298 orð | 1 mynd

Úr bæjarlífinu

Þá er blessuð rjúpan komin í skotlínuna hjá veiðigikkjum. Þeir snöruðu sér af stað í óvæntri veðurblíðunni Austanlands og kjaga nú um heiðar og hálendi í rjúpnaleit. Og sumir haft erindi sem erfiði. Meira
18. október 2005 | Innlendar fréttir | 425 orð

Vann í sextán tíma á dag á lúsarlaunum

"ÉG kom fyrir tíu árum og held að ástandið hafi versnað á vinnumarkaðinum síðan þá. Það er meira um lög og reglur sem gera fólki erfitt fyrir," segir Amal Tamimi sem flutti ásamt fjölskyldu sinni frá Palestínu. Meira
18. október 2005 | Innlendar fréttir | 95 orð | 1 mynd

Veðurfréttir á ensku á mbl.is

NÚ ER hægt að skoða og lesa veðurfregnir á ensku og íslensku á veðurvef mbl.is. Til að skoða ensku útgáfuna nægir að smella á tengil sem er hægra megin fyrir neðan kortið. Meira
18. október 2005 | Innlendar fréttir | 117 orð

Vilja að byggð verði sundlaug

Súðavík | Tæplega 100 íbúar Súðavíkur skrifuðu undir áskorun til sveitarstjórnar Súðavíkurhrepps þar sem skorað var á sveitarstjórnina að kanna til hlítar möguleika á byggingu nýrrar sundlaugar í Súðavík. Meira
18. október 2005 | Innlendar fréttir | 908 orð | 3 myndir

Vilja halda 26. grein stjórnarskrárinnar inni

Á landsfundi Sjálfstæðisflokksins um helgina var m.a. ályktað um að fella úr gildi 26. grein stjórnarskrárinnar og nauðsyn rammalöggjafar um fjölmiðla. Árni Helgason ræddi við leiðtoga stjórnarandstöðunnar, sem vilja halda í 26. greinina en eru sammála um nauðsyn fjölmiðlalöggjafar. Meira
18. október 2005 | Innlendar fréttir | 67 orð | 1 mynd

ÞINGFUNDUR Alþingis hefst kl. 13.30 í dag. Eftir atkvæðagreiðslur eru...

ÞINGFUNDUR Alþingis hefst kl. 13.30 í dag. Eftir atkvæðagreiðslur eru eftirfarandi mál á dagskrá: 1.Úrvinnslugjald. 2.Náttúruvernd. 3.Skipun ráðuneytisstjóra og annarra embættismanna. 4.Hollustuhættir og mengunarvarnir og mat á umhverfisáhrifum. 5. Meira
18. október 2005 | Innlendar fréttir | 175 orð

Þrír bjóða netið um ljósleiðara

Seltjarnarnes | Orkuveita Reykjavíkur hefur samið við Hive, Hringiðuna og Skýrr um sölu á netþjónustu til heimila sem tengjast ljósleiðaraneti OR, en uppbygging á ljósleiðarakerfinu stendur nú yfir á Seltjarnarnesi. Meira
18. október 2005 | Innlendar fréttir | 134 orð | 1 mynd

Æft fyrir Danmerkurferð

Íslenski dansflokkurinn æfði í gær þrjú verk, sem flutt verða í Baltoppen í Kaupmannahöfn á fimmtudag. Tvö verkanna verða frumflutt. Þau eru Wonderland eftir Jóhann Frey Björgvinsson og Critic's choice? eftir Peter Anderson. Meira

Ritstjórnargreinar

18. október 2005 | Staksteinar | 315 orð | 1 mynd

Mjótt á munum

Skoðanakönnun Félagsvísindastofnunar um fylgi framboða fyrir borgarstjórnarkosningarnar í Reykjavík næsta vor sýnir að mjótt getur orðið á munum. Meira
18. október 2005 | Leiðarar | 525 orð

Stjórnarskrá í Írak

Þjóðaratkvæðagreiðslan, sem haldin var í Írak um helgina um drög að nýrri stjórnarskrá, fór friðsamlegar fram en búist hafði verið við. Stjórnarskrárdrögin eru umdeild eins og vænta mátti. Meira
18. október 2005 | Leiðarar | 415 orð

Þakkarvert framtak í trúarbragðafræðslu

Þórhallur Heimisson, prestur í Hafnarfjarðarkirkju og trúarbragðafræðingur, ræddi í Morgunblaðinu á sunnudag um nýja bók sína, Hin mörgu andlit trúarbragðanna, í viðtali við Skapta Hallgrímsson. Meira

Menning

18. október 2005 | Tónlist | 272 orð | 1 mynd

Alþjóðlegt yfirbragð

HLJÓMSVEITIRNAR The Zutons, Annie, Architecture in Helsinki, Rass, Mitchell Brothers, Hjálmar, Daníel Ágúst og Jeff Who? eru á meðal þeirra sem eiga lög á sérstökum hátíðardiski Iceland Airwaves sem kemur út í dag. Meira
18. október 2005 | Fjölmiðlar | 30 orð | 1 mynd

...Beðmálunum

Skjár einn hefur nú tekið til endursýningar sjónvarpsþættina sívinsælu Beðmál í borginni ( Sex and the City ). Aðdáendur Carrie, Miröndu, Charlotte og Samönthu geta fylgst með þrisvar í... Meira
18. október 2005 | Tónlist | 366 orð | 1 mynd

Dökkhærður Svíi

Eftir Höskuld Ólafsson hoskuldur@mbl.is JOSÉ González er einn þeirra tónlistarmanna sem koma fram á Iceland Airwaves hátíðinni í ár. Meira
18. október 2005 | Tónlist | 479 orð | 1 mynd

Einlægnin fleytir mönnum langt

Háskólabíó 16. október. Meira
18. október 2005 | Fólk í fréttum | 181 orð | 2 myndir

Fólk folk@mbl.is

Miklar líkur eru taldar á því að Angelina Jolie fari með hlutverk í næstu James Bond-mynd, Casino Royale . Meira
18. október 2005 | Hugvísindi | 180 orð | 1 mynd

Fyrirlestraröð við háskóla í Kína

SAMSTARFSNEFND um kennslu í Norðurlandafræðum erlendis er samstarfsvettvangur stofnana á Norðurlöndum sem annast stuðning við kennslu í Norðurlandamálum við háskóla erlendis. Meira
18. október 2005 | Fólk í fréttum | 80 orð | 2 myndir

Grasrót í sjötta sinn

ÁRLEG Grasrót opnaði í sjötta sinn í Nýlistasafninu síðastliðinn laugardag. Markmiðið með sýningunni er að hún sé vettvangur og kynning á starfsemi myndlistarfólks, kvikmyndagerðarfólks, hönnuða, tónlistarfólks, skálda, hugsuða og fræðimanna. Meira
18. október 2005 | Bókmenntir | 60 orð

Hallberg á Skáldaspírukvöldi

41. Skáldaspírukvöldið verður á Iðu í kvöld kl. 20, í bókahorni bókaverslunarinnar á fyrstu hæð. Gestir mega koma niður með hressingu á upplesturinn. Nú er röðin komin að Hallbergi Hallmundssyni að lesa úr eigin ljóðum, smásögum og þýðingum. Meira
18. október 2005 | Tónlist | 438 orð | 1 mynd

Hljómsveitin er málamiðlun

Eftir Árna Matthíasson arnim@mbl.is Í ÚTHVERFUM Lundúna renna nú saman menningarstraumar í skemmtilegan graut sem menn kalla "grime". Meira
18. október 2005 | Fjölmiðlar | 97 orð | 1 mynd

Hrjóta ekki allir?

Hrjóta ekki allir? er yfirskrift nýrrar fræðslumyndar um kæfisvefn á Íslandi. Í þessari íslensku fræðslumynd útskýra læknar og hjúkrunarfræðingar hvað kæfisvefn er og hvernig hægt er að meðhöndla ástandið. Meira
18. október 2005 | Tónlist | 270 orð | 1 mynd

Hugsar hvorki um strauma né stefnur

Eftir Birtu Björnsdóttur birta@mbl.is THE VIKING Giant Show er einstaklingsverkefni Heiðars Arnar Kristjánssonar sem hófst með tónlistargrúski á heimili hans fyrir nokkrum árum. Meira
18. október 2005 | Fjölmiðlar | 247 orð | 1 mynd

Hvað er að piparsveininum?

Íslenski bachelorinn er nýr íslenskur sjónvarpsþáttur þar sem íslenskur maður velur sér lífsförunaut úr hópi íslenskra kvenna. Þátturinn er tekinn upp á Íslandi, framleiddur af íslenskum aðilum og sýndur í íslensku sjónvarpi. Meira
18. október 2005 | Myndlist | 110 orð | 1 mynd

Já, ég þori, get og vil!

Í TILEFNI af því að 30 ár eru liðin frá kvennafrídeginum 24. október 1975 kemur bókin Já, ég þori, get og vil út á vegum Bókaútgáfunnar Sölku þann 24. október næstkomandi. Fjöldi kvenna vann baki brotnu til að kvennafríið gæti orðið að veruleika. Meira
18. október 2005 | Fólk í fréttum | 107 orð | 1 mynd

Kjarvalsbók fagnað í Neskirkju

NÝ bók Nesútgáfunnar um ævi og verk Jóhannesar Kjarvals, Kjarval 1885-1972 , kom út síðastliðinn föstudag. Erna Sörensen, annar eigenda Nesútgáfunnar, afhenti Halldóri Ásgrímssyni forsætisráðherra formlega fyrsta eintakið í safnaðarheimili Neskirkju. Meira
18. október 2005 | Kvikmyndir | 231 orð | 1 mynd

Kvikmyndahátíð og málstofa

Í TILEFNI að afhendingu Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs á miðvikudaginn verða kvikmyndirnar tíu sem tilnefndar voru frá Finnlandi, Íslandi, Noregi, og Svíþjóð, sýndar í Háskólabíói út þessa viku. Meira
18. október 2005 | Myndlist | 155 orð | 1 mynd

Margrét og Ásmundur sýna í Lodz

NÚ stendur yfir í Lodz í Póllandi annar hluti hins alþjóðlega listverkefnis Site Actions-Sense in Place. Um er að ræða samvinnu 6 Evrópuþjóða sem styrktar eru af Evrópusambandinu og stýrir Myndhöggvarafélagið í Reykjavík þátttöku Íslands. Meira
18. október 2005 | Myndlist | 490 orð | 1 mynd

Margt í heimi hér

Til 30. október. Opið fimmtudaga til sunnudaga frá kl. 14-17. Meira
18. október 2005 | Tónlist | 243 orð | 1 mynd

Már Magnússon syngur ásamt nemendum sínum

HALDNIR verða tónleikar í Fríkirkjunni í Reykjavík í kvöld. Þar kemur fram Már Magnússon söngvari ásamt nemendum sínum fyrr og síðar, sem hafa haslað sér völl í sönglistinni eða eru í þann veginn að gera það. Meira
18. október 2005 | Tónlist | 67 orð | 1 mynd

Minningartónleikar í HÍ

SIGNÝ Sæmundsdóttir og Þóra Fríða Sæmundsdóttir flytja lög og ljóðaþýðingar eftir Þorstein heitinn Gylfason heimspeking á Háskólatónleikum í Hátíðarsal Háskóla Íslands á morgun kl. 12.30. Meira
18. október 2005 | Menningarlíf | 684 orð | 3 myndir

Myndhöggvarafélagið stendur í stórræðum

Í Hafnarborg stendur nú yfir sýning Myndhöggvarafélagsins í Reykjavík. Meira
18. október 2005 | Tónlist | 398 orð | 1 mynd

Ofskynjunarkenndur Pachelbel

Guðmundur Sigurðsson flutti tónsmíðar eftir Liundberg, Johnson, Jón Þórarinsson, Pachelbel og fleiri. Sunnudagur 9. október. Meira
18. október 2005 | Fólk í fréttum | 56 orð | 2 myndir

Rússneskir íkonar á Íslandi

FJÖLDI FÓLKS mætti í Gerðarsafn í Kópavogi síðastliðinn laugardag þegar opnuð var sýningin Rússneskir íkonar á Íslandi . Meira
18. október 2005 | Tónlist | 149 orð | 1 mynd

Sálumessur Mozarts og Faurés í Hallgrímskirkju

TVÆR af frægustu sálumessum tónlistarsögunnar verða fluttar á tónleikum Mótettukórs Hallgrímskirkju á allra heilagra messu, sunnudaginn 6. nóvember kl. 17. Meira
18. október 2005 | Tónlist | 123 orð | 1 mynd

Sinfónían kynnir sig

Tónlist | Í þessari viku mun Sinfóníuhljómsveit Íslands halda ferna skóla- og kynningartónleika í Háskólabíói, þá fyrstu í dag kl. 11.00 en þá munu nemendur frá Menntaskólanum við Sund heiðra hljómsveitina, aðra á miðvikudag kl. 9. Meira
18. október 2005 | Tónlist | 408 orð | 1 mynd

Slavneskur saknaðartregi

Rússnesk sönglög eftir Glinka, Borodin, Rimskíj-Korsakoff og Rakhmaninoff. Alina Dubik sópran og Jónas Ingimundarson píanó. Gestur: Zbigniew Dubik fiðla. Laugardaginn 15. október kl. 17. Meira
18. október 2005 | Tónlist | 332 orð | 2 myndir

Sú fyrsta og sú besta

Í DAG koma út að nýju, tvær af merkilegustu plötum tónlistarmannsins, Bubba Morthens; Ísbjarnablús og Kona . Meira

Umræðan

18. október 2005 | Aðsent efni | 713 orð | 1 mynd

Alþjóðlegi verkjadagurinn helgaður börnum

Þorbjörg Jónsdóttir skrifar í tilefni af alþjóðlegum verkjadegi: "...verkjaupplifun er ekki bara líkamleg skynjun heldur ekki síður andlegt, félagslegt og sálrænt fyrirbæri." Meira
18. október 2005 | Aðsent efni | 530 orð | 1 mynd

Aukinn akstur hvers mannsbarns?

Ari Trausti Guðmundsson fjallar um staðsetningu innanlandsflugvallar: "...ferðir til og frá Reykjavík verða ekki leystar af hólmi með Interneti eða síma, ekki fremur en sjúkraferðir, mannfagnaðir eða svo margt sem byggist á raunverulegum mannlegum samskiptum." Meira
18. október 2005 | Aðsent efni | 452 orð | 1 mynd

Áskorun til Hvergerðinga og Ölfusinga

Sigurður Grétar Guðmundsson vill sameina Ölfus og Hveragerði: "Hvernig sem ég skoða málið sé ég ekkert nema sterk rök fyrir sameiningu..." Meira
18. október 2005 | Aðsent efni | 342 orð | 1 mynd

Áskorun til stjórnmálaflokkanna

Eftir Margréti Maríu Sigurðardóttur: "Aukum hlut kvenna í næstu sveitarstjórnarkosningum!" Meira
18. október 2005 | Bréf til blaðsins | 368 orð

Einkavæðing

Frá Grétari Kristjónssyni: "JÆJA, nú er búið að einkavæða símann og selja hann. Flestir eru mjög ánægðir með að vera loksins lausir við þessa þjóðareign, sem lengi hefur skilað drjúgum arði í þjóðarbúið." Meira
18. október 2005 | Aðsent efni | 725 orð | 1 mynd

Endurreisn Borgarskipulags

Guðjón Erlendsson fjallar um tónlistarhús Reykjavíkur: "Kvosin er miðborgarbyggð, samansafn misleitra húsa frá mismunandi tímum, og þyrftu byggingarnar að falla inn í það umhverfi." Meira
18. október 2005 | Aðsent efni | 632 orð | 1 mynd

Hjúkrun aldraðra Málefni Sólvangs

Almar Grímsson fjallar um þjónustu við aldraða: "Staðall ráðuneytisins er að lágmarksrými fyrir hvern vistmann sé um 25 ferm., en á Sólvangi er rými nú fyrir hvern vistmann um helmingur þessa lágmarks." Meira
18. október 2005 | Aðsent efni | 323 orð | 1 mynd

Hreyfing gegn beinþynningu

Eyrún Ólafsdóttir skrifar í tilefni af Alþjóðlega beinverndardeginum: "Hreyfing er lykilþáttur í baráttunni gegn beinþynningu..." Meira
18. október 2005 | Aðsent efni | 430 orð | 1 mynd

Kvikmyndir stórtæk atvinnugrein

Hjálmar Árnason fjallar um íslenska kvikmyndagerð: "...hljótum við að taka til rækilegrar skoðunar með hvaða hætti ríkisvaldið getur eflt menntun á sviði kvikmyndunar." Meira
18. október 2005 | Aðsent efni | 882 orð | 1 mynd

Landsvirkjunarlist

Kristinn Hrafnsson fjallar um listskreytingar: "Fyrirtæki sem vill tengjast listum með markvissum hætti ber að fylgjast með þróun listanna og taka virkan þátt í mótun þeirra." Meira
18. október 2005 | Aðsent efni | 620 orð | 1 mynd

Mannekla á leikskólum í Reykjavík

Sif Sigfúsdóttir fjallar um kjör starfsfólks á leikskólum: "...það er mannauðurinn sem gefur fyrirtækjum samkeppnisforskot og þess vegna þarf að vanda val starfsmanna." Meira
18. október 2005 | Aðsent efni | 358 orð | 1 mynd

Norðurljósin kvikmynduð - athugasemd

Þorsteinn Sæmundsson fjallar um kvikmyndun norðurljósanna: "...vantar þó enn talsvert á að kvikmyndir þeirra eða annarra nái að sýna litadýrð norðurljósanna með þeim hætti sem mannsaugað greinir hana." Meira
18. október 2005 | Aðsent efni | 285 orð | 1 mynd

Nýtt hjúkrunarheimili - til hamingju

Guðni Þór Jónsson fjallar um vanda aldraðra og skort á hjúkrunarheimilum: "Hér verður að taka til hendinni og ákveða svo fljótt sem kostur er að hefjast handa við byggingu á nýju hjúkrunarheimili. Þennan vanda verður að leysa." Meira
18. október 2005 | Aðsent efni | 787 orð | 1 mynd

Um Reykjavíkurflugvöll

Rúnar Guðbjartsson fjallar um Reykjavíkurflugvöll: "Mér finnst sanngirnismál að ef efnt verður til samkeppni um skipulag Vatnsmýrarinnar, þá verði tveir kostir í boði, annars vegar að völlurinn verði áfram í Vatnsmýrinni í sambýli við þær stofnanir sem fyrir eru." Meira
18. október 2005 | Aðsent efni | 387 orð | 1 mynd

Veiðileyfi á gamlingjana?

Pétur Guðmundsson fjallar um lífeyriskjör aldraðra: "Já, af hverju ættu þessir gamlingjar ekki að borga upp þessi lán ríkisins með lægri eftirlaunum?" Meira
18. október 2005 | Aðsent efni | 478 orð | 1 mynd

Veiðum hóflega í haust

Áki Ármann Jónsson fjallar um rjúpnaveiðina: "Í lokin óska ég rjúpnaveiðimönnum ánægjulegra veiðiferða og skora á þá að veiða hóflega núna í haust." Meira
18. október 2005 | Velvakandi | 358 orð | 1 mynd

Við fóðruðum varginn ÚTI á Granda var veiðibjallan óáreitt í slógi og...

Við fóðruðum varginn ÚTI á Granda var veiðibjallan óáreitt í slógi og þunnildum alla nóttina. Gerið á kæjanum var, til að sjá, eins og bátar væru í aðgerð. Svo fór hún á haugana í ætisleit á daginn, og settist svo á vatnsból Hafnfirðinga. Gósentíð. Meira

Minningargreinar

18. október 2005 | Minningargreinar | 158 orð | 1 mynd

ANNA EINARSDÓTTIR

Anna Einarsdóttir fæddist í Reykjavík 9. júní 1954. Hún lést á Landspítalanum í Fossvogi 28. september síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Digraneskirkju 5. október. Meira  Kaupa minningabók
18. október 2005 | Minningargreinar | 341 orð | 1 mynd

FRIÐRIK ÁSGEIR HERMANNSSON

Friðrik Ásgeir Hermannsson héraðsdómslögmaður fæddist á Ísafirði 28. september 1971. Hann lést í sjóslysi hinn 10. september síðastliðinn og var útför hans gerð frá Hallgrímskirkju 23. september. Meira  Kaupa minningabók
18. október 2005 | Minningargreinar | 329 orð | 1 mynd

INGIBJÖRG DANÍELSDÓTTIR

Ingibjörg Daníelsdóttir fæddist í Reykjavík 18. október 1924. Hún lést á St. Jósefsspítala í Hafnarfirði 8. apríl síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Hafnarfjarðarkirkju 15. apríl. Meira  Kaupa minningabók
18. október 2005 | Minningargreinar | 2073 orð | 1 mynd

KARVEL ÖGMUNDSSON

Karvel Ögmundsson fæddist á Hellu í Beruvík á Snæfellsnesi 30. september 1903. Hann lést á Hjúkrunarheimilinu Garðvangi í Garði, 30. september síðastliðinn og var útför hans gerð frá Ingjaldshólskirkju á Hellissandi 15. október. Meira  Kaupa minningabók
18. október 2005 | Minningargreinar | 742 orð | 1 mynd

KRISTJANA STEINGRÍMSDÓTTIR

Kristjana Steingrímsdóttir, Nanna, fæddist í Kaupmannahöfn 24. október 1923. Hún lést á Landspítala - háskólasjúkrahúsi við Hringbraut að kvöldi 29. september síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Fossvogskirkju 10. október. Meira  Kaupa minningabók
18. október 2005 | Minningargreinar | 1548 orð | 1 mynd

MAGNÚS KR. JÓNSSON

Magnús Kristján Jónsson fæddist í Bolungarvík 10. febrúar 1920. Hann lést á Landspítala Fossvogi 23. september síðastliðinn. Foreldrar Magnúsar voru Jón Valdimar Bjarnason, f. í Reykjafirði við Ísafjarðardjúp 29. september 1888, d. 20. Meira  Kaupa minningabók
18. október 2005 | Minningargreinar | 1380 orð | 1 mynd

MARGrÉT ANTONSDÓTTIR

Margrét Antonsdóttir fæddist á Dalvík 20. júlí 1926. Hún lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 10. október síðastliðinn. Móðir hennar var Stefanía Halldóra Jónsdóttir, f. á Dalvík 24. september 1901, d. 23. júní 1974. Meira  Kaupa minningabók
18. október 2005 | Minningargreinar | 272 orð | 1 mynd

ÓLI BERGHOLT LÚTHERSSON

Óli Bergholt Lúthersson fæddist í Bergsholti í Staðarsveit hinn 21. maí 1931. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut 12. september síðastliðinn og var útför hans gerð frá Kópavogskirkju 19. september. Meira  Kaupa minningabók
18. október 2005 | Minningargreinar | 252 orð | 1 mynd

SIGRÍÐUR JÓHANNESDÓTTIR

Sigríður Jóhannesdóttir fæddist að Saurum í Helgafellssveit 8. júní 1939. Hún andaðist á krabbameinslækningadeild Landspítalans 18. september síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Dómkirkjunni 28. september. Meira  Kaupa minningabók
18. október 2005 | Minningargreinar | 555 orð | 1 mynd

SIGURBJÖRG G. GUÐJÓNSDÓTTIR

Sigurbjörg Guðleif Guðjónsdóttir fæddist á Raufarfelli í Austur-Eyjafjöllum 19. febrúar 1916. Hún andaðist á Landspítalanum við Hringbraut 26. september síðastliðinn og var jarðsungin frá Laugarneskirkju 30. september. Meira  Kaupa minningabók
18. október 2005 | Minningargreinar | 641 orð | 1 mynd

SIGURLAUG BARÐADÓTTIR

Sigurlaug Barðadóttir fæddist í Reykjavík 20. maí 1931. Hún andaðist á líknardeild Landakotsspítala 13. september síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Kópavogskirkju 23. september. Meira  Kaupa minningabók
18. október 2005 | Minningargreinar | 1343 orð | 1 mynd

SOLVEIG JÓNSDÓTTIR

Solveig Jónsdóttir fæddist á Hofi á Höfðaströnd í Skagafirði 3. júní 1923. Hún lést á Landspítala - háskólasjúkrahúsi við Hringbraut að kvöldi 9. október síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Dómkirkjunni í Reykjavík 14. október. Meira  Kaupa minningabók
18. október 2005 | Minningargreinar | 1892 orð | 1 mynd

ÞORLEIFUR S. KRISTJÁNSSON

Þorleifur Sigurbergur Kristjánsson fæddist á Norðureyri 28. september 1905. Hann lést á dvalar- og hjúkrunarheimilinu Uppsölum á Fáskrúðsfirði 25. september síðastliðinn. Foreldrar hans voru Gunnjóna Einarsdóttir, f. 11. júlí 1864, d. 18. Meira  Kaupa minningabók
18. október 2005 | Minningargreinar | 646 orð | 1 mynd

ÞÓRARINN ÞORLEIFSSON

Þórarinn Þorleifsson fæddist í Forsæludal í A-Hún. 10. janúar 1918. Hann lést 16. sept. síðastliðinn og var útför hans gerð frá Blönduóskirkju 24. september. Meira  Kaupa minningabók

Sjávarútvegur

18. október 2005 | Sjávarútvegur | 167 orð | 1 mynd

Gaf áhöfninni hjartastuðtæki

EFNT var til kaffisamsætis um borð í fjölveiðiskipinu Björgu Jónsdóttur ÞH á dögunum, þar sem skipið lá í heimahöfn á Húsavík. Þar kom áhöfnin saman og gæddi sér á dýrindis hnallþóru í tilefni þess að hinn 22. september sl. Meira
18. október 2005 | Sjávarútvegur | 521 orð

Vilja banna veiðar á loðnu á sumrin

LANDSSAMBAND smábátaeigenda vill að sumarveiðar á loðnu verði bannaðar. Sömuleiðis að veiðar í flottroll verði bannaðar þar til sýnt hefur verið fram á að þær hafi ekki áhrif á göngumynstur uppsjávartegunda. Meira

Viðskipti

18. október 2005 | Viðskiptafréttir | 208 orð | 1 mynd

Bakkavör kaupir grænmetisfyrirtæki

BAKKAVÖR Group hefur keypt fyrirtækið Hitchen Food í Bretlandi fyrir 44 milljónir punda, sem svarar til um 4,7 milljarða íslenskra króna. Meira
18. október 2005 | Viðskiptafréttir | 51 orð

Bensínið niður fyrir 600 dollara

DÆGURVERÐ á 95 oktana bensíni lækkaði verulega á heimsmarkaði síðastliðinn föstudag og kostaði tonnið við lokun markaða 569 dollara. Hefur verðið ekki verið lægra síðan 4. júlí síðastliðinn þegar það var 563 dollarar hvert tonn. Meira
18. október 2005 | Viðskiptafréttir | 45 orð

Hvar er best að fjárfesta?

FJÁRFESTINGAR árið 2006 og hvar bestu tækifærin liggja verða umfjöllunarefni hins árlega haustfundar Eignastýringar Íslandsbanka, sem haldinn verður Nordica hóteli kl. 20 í kvöld. Meira
18. október 2005 | Viðskiptafréttir | 255 orð | 1 mynd

Industrivarden selur 19,5% í Össuri

AB INDUSTRIVARDEN í Svíþjóð seldi í gær 19,5% af hlutafé í Össuri sem jafngildir 75 milljónum hluta. Kaupendur eru William Demant Invest A/S í Danmörku, Eyrir Invest ehf. og Vik Investment Holding S.a.r. Meira
18. október 2005 | Viðskiptafréttir | 545 orð | 1 mynd

Með 10.000 starfsmenn í 32 löndum

Eftir Helga Mar Árnason hema@mbl.is LYFJAFYRIRTÆKIÐ Actavis er orðið fjórða stærsta samheitalyfjafyrirtæki heims eftir kaup þess á samheitalyfjastarfsemi alþjóðlega lyfjafyrirtækisins Alpharma Inc. Meira
18. október 2005 | Viðskiptafréttir | 93 orð

Mikil viðskipti með Íslandsbanka

VIÐSKIPTI í Kauphöll Íslands námu í gær 11.021 milljónum króna, mest með hlutabréf eða fyrir um 6.777 milljónir króna. Mestu hlutabréfaviðskipti urðu með bréf Íslandsbanka eða fyrir um 4.814 milljónir króna. Meira

Daglegt líf

18. október 2005 | Daglegt líf | 282 orð | 1 mynd

Sál og líkami þurfa að vera í jafnvægi

Tónlistarmaðurinn Geir Ólafsson hlúir að heilsunni með ýmsu móti. "Ég held mér í formi til að geta sinnt því sem er mikilvægast í lífinu, ástinni. Ég held mér í formi með því að reykja ekki og drekka ekki áfengi. Meira
18. október 2005 | Neytendur | 264 orð

Snudduhitamælir reyndist hættulegur

HITAMÆLAR til að mæla líkamshita eru misjafnir að gæðum og í sænskri könnun kom í ljós að einn sem er á markaðnum getur beinlínis verið hættulegur. Meira
18. október 2005 | Daglegt líf | 940 orð | 1 mynd

Upplifa atburði með misjöfnum hætti

Eftir Steingerði Ólafsdóttur steingerdur@mbl.is Stundum virðist ekkert lát ætla að verða á fréttum af hvers kyns hamförum um allan heim. Meira

Fastir þættir

18. október 2005 | Árnað heilla | 20 orð | 1 mynd

60 ÁRA afmæli . Í dag, 18. október, er sextugur Þorgeir Jónsson...

60 ÁRA afmæli . Í dag, 18. október, er sextugur Þorgeir Jónsson prentsmiður, starfsmaður Alþingis og Þróttari, Kambsvegi 8,... Meira
18. október 2005 | Árnað heilla | 18 orð | 1 mynd

60 ÁRA afmæli .Í dag, 18. október, er sextugur Þórir Ingvarsson...

60 ÁRA afmæli .Í dag, 18. október, er sextugur Þórir Ingvarsson, tæknifræðingur, til heimilis að Stekkjarhvammi 22,... Meira
18. október 2005 | Árnað heilla | 26 orð | 1 mynd

70 ÁRA afmæli . Í dag, 18. október, verður sjötugur Guðmundur...

70 ÁRA afmæli . Í dag, 18. október, verður sjötugur Guðmundur Sigurðsson, fyrrum umdæmisfulltrúi á Akranesi. Hann er staddur á Spáni á afmælisdaginn ásamt konu... Meira
18. október 2005 | Fastir þættir | 236 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | dagbok@mbl.is

Líkunum breytt. Meira
18. október 2005 | Viðhorf | 971 orð | 1 mynd

Forkeppni

Ég vil að Íslendingar haldi alltaf forkeppni fyrir Evróvisjón. Forkeppni skilar því framlagi sem Íslendingar sjálfir vilja, framlagi sem er virkilega samkvæmt íslenskri þjóðarsál þá og þegar. Meira
18. október 2005 | Í dag | 38 orð | 1 mynd

Hlutavelta | Þessar ungu stúlkur, Ingibjörg Sól Ævarsdóttir og Lena...

Hlutavelta | Þessar ungu stúlkur, Ingibjörg Sól Ævarsdóttir og Lena Kristín Finnsdóttir, héldu nýlega hlutaveltu til styrktar Rauða krossi Íslands og söfnuðust 2.500 krónur. Meira
18. október 2005 | Fastir þættir | 786 orð | 3 myndir

Jóhann varð Atskákmeistari Íslands

15. október 2005 Meira
18. október 2005 | Dagbók | 476 orð | 1 mynd

Kvikmyndir, ljósmyndir og skjöl

Hrafn Andrés Harðarson er fæddur í Kópavogi 1948. Hann lauk stúdentsprófi frá MA 1968, lærði bókasafns- og upplýsingafræði í Lundúnum og útskrifaðist þaðan 1972. Bókavörður á Borgarbókasafni Reykjavíkur frá 1968-76, og bæjarbókavörður í Kópavogi síðan. Meira
18. október 2005 | Í dag | 26 orð

Orð dagsins: Jesús segir við hann: "Þú trúir, af því þú hefur séð...

Orð dagsins: Jesús segir við hann: "Þú trúir, af því þú hefur séð mig. Sælir eru þeir, sem hafa ekki séð og trúa þó." (Jh. 20. Meira
18. október 2005 | Fastir þættir | 205 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | dagbok@mbl.is

1. e4 e5 2. Rf3 d6 3. d4 exd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 Bg4 6. Be2 Bxe2 7. Dxe2 Rbd7 8. 0-0 g6 9. Bg5 Be7 10. Bh6 a6 11. Had1 Bf8 12. Bxf8 Kxf8 13. f4 Kg7 14. e5 Re8 15. e6 Rdf6 16. exf7 Kxf7 17. De6+ Kg7 18. Db3 Dc8 19. Meira
18. október 2005 | Í dag | 113 orð | 1 mynd

Viltu bæta samskiptin í hjónabandinu?

HVERNIG bregst ég við áreiti? Reiðist ég, sárnar mér, þegi ég eða æsi ég mig? Get ég fundið leið, sem gefur mér betri líðan og særir ekki eða meiðir maka minn? Í kvöld kl. 20 verður hjónakvöld í Bústaðakirkju. Meira
18. október 2005 | Fastir þættir | 313 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

Kunningi Víkverja, tónlistarmaður með meiru, sat á kaffihúsi ásamt Víkverja í gærkvöldi og drukku þeir saman kaffi. Meira

Íþróttir

18. október 2005 | Íþróttir | 296 orð | 1 mynd

Árni Gautur var maður leiksins

ÁRNI Gautur Arason landsliðsmarkvörður Íslands í knattspyrnu var maður leiksins hjá norska dagblaðinu Verdens Gang er lið hans Vålerenga gerði markalaust jafntefli gegn Viking í Stafangri á sunnudaginn. Árni Gautur fær 8 í einkunn hjá VG en hæst er gefið 10. Meira
18. október 2005 | Íþróttir | 141 orð

Ásthildur 13. besti leikmaðurinn

ÁSTHILDUR Helgadóttir, fyrirliði íslenska landsliðsins í knattspyrnu, sem leikur með Malmö í Svíþjóð er 13. besti leikmaðurinn í sænsku úrvalsdeildinni og Erla Steinunn Arnardóttir, Mallbacken, 27. besti samkvæmt úttekt hjá sænska blaðinu Aftonbladet . Meira
18. október 2005 | Íþróttir | 206 orð

Brynjar Björn fékk góða afmælisgjöf

BRYNJAR Björn Gunnarsson, landsliðsmaður í knattspyrnu, hélt upp á 30 ára afmæli sitt í fyrradag með því að gegna lykilhlutverki á miðjunni í liði Reading sem sigraði Ipswich, 2:0. Þetta var 14. Meira
18. október 2005 | Íþróttir | 194 orð

Guðjón ekki fagnað sigri síðan í ágúst

GUÐJÓN Þórðarson, knattspyrnustjóri enska knattspyrnuliðsins Notts County, var afar óhress með lærisveina sína í leiknum á móti Rochdale um liðna helgi en lið hans beið sinn áttunda ósigur í röð í öllum keppnum og eftir gott gengi í upphafi leiktíðar er... Meira
18. október 2005 | Íþróttir | 168 orð

Gunnlaugur er hættur hjá Skagamönnum

GUNNLAUGUR Jónsson, fyrirliði knattspyrnuliðs ÍA og lykilmaður liðsins til margra ára, hefur ákveðið að róa á önnur mið. Meira
18. október 2005 | Íþróttir | 380 orð | 1 mynd

* HALLDÓR J. Sigfússon og samherjar hans hjá Tusem Essen halda...

* HALLDÓR J. Sigfússon og samherjar hans hjá Tusem Essen halda sigurgöngu sinni áfram í 3. deild þýska handknattleiksins. Um helgina vann Essen liðsmenn MTV Dinslaken , 29:26. Halldór skoraði eitt mark að þessu sinni. Meira
18. október 2005 | Íþróttir | 306 orð | 1 mynd

* HEIÐMAR Felixson var markahæstur leikmanna TSV Burgdorf þegar liðið...

* HEIÐMAR Felixson var markahæstur leikmanna TSV Burgdorf þegar liðið tapaði fyrir Hildesheim , 24:23, á útivelli í norðurhluta þýsku 2. deildarinnar í handknattleik á sunnudagskvöld. Meira
18. október 2005 | Íþróttir | 155 orð

Hrafnhildur valin í lið mótsins

HRAFNHILDUR Skúladóttir var valin í úrvalslið alþjóðlegs mót í handknattleik sem íslenska landsliðið tók þátt í og lauk á laugardaginn. Þá vann íslenska landsliðið B-lið Hollands, 28:23, í síðustu umferð mótsins. Meira
18. október 2005 | Íþróttir | 26 orð

Í kvöld

HANDKNATTLEIKUR Íslandsmót karla, DHL-deildin: KA-heimilið: KA - Valur 19.15 KÖRFUKNATTLEIKUR 1. deild karla: Iða: FSU - Breiðablik 19.30 BLAK 1.deild karla: Salaskóli: HK - ÍS... Meira
18. október 2005 | Íþróttir | 197 orð

Leikmaður Atlanta Hawks bráðkvaddur

JASON Collier, miðherji hjá NBA-liðinu Atlanta Hawks, lést að morgni laugardags í sjúkrabifreið á leið á sjúkrahús en körfuknattleiksmaðurinn hafði átt í erfiðleikum með andardrátt áður en hann hné niður að sögn föður hins 28 ára gamla leikmanns. Meira
18. október 2005 | Íþróttir | 650 orð | 2 myndir

Michelle Wie vísað úr keppni

SÆNSKI kylfingurinn Annika Sörenstam gerði sér lítið fyrir og sigraði í fimmta sinn á Samsung-heimsmótinu í golfi í keppni atvinnukvenna í Kaliforníu aðfaranótt mánudags en hún lék lokahringinn á 68 höggum og samtals á 19 höggum undir pari eða 269... Meira
18. október 2005 | Íþróttir | 562 orð | 1 mynd

"Þetta er bara algjör snilld"

"ÞETTA var æðislegt og það er auðvitað bara algjör snilld að verða meistari hérna á fyrsta ári," sagði Kári Árnason leikmaður sænska liðsins Djurgården sem tryggði sér í gær sænska meistaratitilinn í knattspyrnu. Meira
18. október 2005 | Íþróttir | 112 orð

Ronaldo frá í mánuð

BRASILÍSKI knattspyrnusnillingurinn Ronaldo verður að minnsta kosti í einn mánuð frá keppni vegna meiðsla í ökkla sem hann varð fyrir undir lok leiks Real Madrid og Atletico Madrid í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu á sunnudag. Meira
18. október 2005 | Íþróttir | 196 orð

Samstarfi Leifturs/Dalvíkur í knattspyrnu slitið

ÁKVEÐIÐ hefur verið að slíta samstarfi Leifturs og Dalvíkur í meistaraflokki í knattspyrnu, en sameiginlegt lið félaganna féll úr annarri deild í haust og er því komið í neðstu deild. Leiftursmenn hafa átt samræður við KS á Siglufirði, sem féll úr 1. Meira
18. október 2005 | Íþróttir | 407 orð

Skallagrímur með ólöglegan leikmann?

FORSVARSMENN úrvalsdeildarliða sem hafa leikið gegn Skallagrími úr Borgarnesi í fyrstu tveimur umferðum Iceland Express-deildarinnar í körfuknattleik karla íhuga að kæra félagið fyrir að hafa notað leikstjórnandann Dimitar Karadzovski í leikjunum gegn... Meira
18. október 2005 | Íþróttir | 224 orð | 1 mynd

Sænsk félög vilja fá Íslendinga

FRAMGANGA Gunnars Heiðars Þorvaldssonar með Halmstad í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í ár hefur vakið áhuga liða á að fá íslenska leikmenn í sínar raðir. Í fyrirsögn sænska blaðsins Expressen í gær segir til að mynda: "Ísland heitara en Brasilía." Meira
18. október 2005 | Íþróttir | 215 orð

Úrslit

KÖRFUKNATTLEIKUR 1. deild kvenna, Iceland-Express-deildin: ÍS - Haukar 57:67 Stig ÍS: Signý Hermannsdóttir 17, Stella R. Kristjánsdóttir 12, Hafís Helgadóttir 9, Hrafnhildur S. Kristjánsdóttir 8, Þórunn Bjarnadóttir 6, Hanna B. Kjartansdóttir 5. Meira
18. október 2005 | Íþróttir | 256 orð | 1 mynd

West Short Jr. lagði Furyk í bráðabana

BANDARÍSKI kylfingurinn Wes Short Jr., sigraði í fyrsta sinn á PGA-mótaröðinni í heimalandi sínu á sunnudagskvöldið er hann hafði betur í bráðabana gegn Jim Furyk í viðureigninni um sigurinn á Michelin-mótinu í Las Vegas en úrslit réðust á 2. Meira
18. október 2005 | Íþróttir | 329 orð | 1 mynd

Æfingabúðir í Bregenz fyrir EM?

"OKKUR stendur til boða að vera saman við æfingar í Bregenz í Austurríki hjá Degi Sigurðssyni síðustu dagana fyrir Evrópumeistaramótið í Sviss. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.