Greinar fimmtudaginn 27. október 2005

Fréttir

27. október 2005 | Innlendar fréttir | 106 orð | 1 mynd

100 grasker

Hveragerði | Már Guðmundsson, starfsmaður Landbúnaðarháskóla Íslands á Reykjum í Ölfusi, ofan við Hveragerðisbæ, hefur gert það sér til gamans að rækta grasker tvö síðustu ár inni í gróðurhúsi á staðnum. Meira
27. október 2005 | Innlendar fréttir | 677 orð

2 B synjað um atvinnuleyfi fyrir 36 Pólverja á Íslandi

Eftir Brján Jónasson brjann@mbl. Meira
27. október 2005 | Innlendar fréttir | 463 orð | 1 mynd

37% landsmanna biðja reglulega

Eftir Sigurhönnu Kristinsdóttur sigurhanna@mbl.is ÍSLENDINGAR fara að meðaltali þrisvar sinnum í viku með bænina Faðir vor og 37,3% biðja reglulega bænir með börnum sínum. 76,3% segjast játa kristna trú en 22,4% trúa á sinn persónulega hátt. Meira
27. október 2005 | Innlendar fréttir | 43 orð

ADSL-áskorun | Bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs hefur skorað á Símann að...

ADSL-áskorun | Bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs hefur skorað á Símann að bæta dreifikerfi sitt í Fellabæ. Íbúar þar geta ekki nýtt sér sjónvarpssendingar um ADSL-kerfi Símans og það telja bæjaryfirvöld óviðunandi. Meira
27. október 2005 | Innlendar fréttir | 99 orð

Af konum

Hjálmar Freysteinsson varð kvíðinn þegar kvennafrídagurinn nálgaðist með yfirskriftinni "Höfum hátt!" Hann orti: Úr mér dregur allan mátt uppreisn gerir maginn. Konur ætla að hafa hátt hálfan mánudaginn. Meira
27. október 2005 | Erlendar fréttir | 101 orð

Aukið mansal frá Litháen

VERSLUN með konur frá Litháen hefur aukist frá því að landið fékk aðild að Evrópusambandinu á síðasta ári, samkvæmt könnun Alþjóðafólksflutningastofnunarinnar (IOM). Könnunin leiddi í ljós að um 2. Meira
27. október 2005 | Innlendar fréttir | 53 orð

Á veiðum innan þjóðgarðsins

TVEIR veiðimenn voru handteknir fyrr í vikunni fyrir rjúpnaveiðar innan þjóðgarðsins á Þingvöllum en þar eru skotveiðar stranglega bannaðar. Lögreglan á Selfossi lagði hald á haglabyssur mannanna og fjórar rjúpur sem þeir höfðu skotið. Meira
27. október 2005 | Erlendar fréttir | 823 orð | 3 myndir

Bush forseti býr sig undir ný áföll

Eftir Kristján Jónsson kjon@mbl.is Einhverjum þykir líklega sem staða George W. Bush Bandaríkjaforseta sé nú svo slæm að varla sé á bætandi. Enn falla bandarískir hermenn í Írak og óvinsældir stríðsins vaxa stöðugt í Bandaríkjunum. Meira
27. október 2005 | Erlendar fréttir | 196 orð | 1 mynd

Deilt um reykbann í Englandi

Breska ríkisstjórnin náði í gær samkomulagi um að að leggja fram frumvarp um algjört bann við reykingum í lokuðu rými á opinberum stöðum í Englandi sem selja mat. Meira
27. október 2005 | Innlendar fréttir | 146 orð

Djúpadalsvirkjun í umhverfismat

Eyjafjarðarsveit | Skipulagsstofnun hefur tekið ákvörðun um að Djúpadalsvirkjun 3 í Eyjafjarðarsveit skuli háð mati á umhverfisáhrifum. Fyrirhugað er að byggja allt að 3,5 MW vatnsaflsvirkjun, Djúpadalsvirkjun III. Meira
27. október 2005 | Innlendar fréttir | 214 orð | 2 myndir

Einhugur og samstaða ríktu á minningarathöfn

Minningarathöfn var haldin í íþróttahúsinu á Flateyri í gærkvöldi en tíu ár eru liðin frá því að snjóflóð féll á byggðina með þeim afleiðingum að tuttugu manns létu lífið. Meira
27. október 2005 | Innlendar fréttir | 373 orð | 2 myndir

Einnar nætur gaman

Neskaupstaður | Það var mikið stuð í Egilsbúð fyrsta vetrardag þegar tónlistarklúbburinn Blús-, rokk- og jazzklúbburinn á Nesi (BRJÁN) frumsýndi sína 16. rokkveislu. Meira
27. október 2005 | Innlendar fréttir | 246 orð

Ekki sömu tryggingu fyrir jöfnum launum

ÍSLENSK lög veita ekki sömu tryggingu fyrir jöfnum launum kynjanna og lög og tilskipanir Evrópusambandsins. Það er síðan annað mál hvort ástandið sé endilega betra í löndum ESB en á Íslandi. Meira
27. október 2005 | Innlendar fréttir | 121 orð | 1 mynd

Eyrnatappar sem lækna eyrnabólgu

UPPFINNINGAMAÐURINN Guðrún Sæmundsdóttir hlaut í gær hugvitsverðlaunin Uppfinningamaður ársins fyrir eyrnatappa sem lækna eyrnabólgu utan frá. Meira
27. október 2005 | Innlendar fréttir | 150 orð

Fá fjölfar

Hornafjörður | Flugmálastjórn hefur afhent starfsmönnum Flugmálastjórnar á Hornafirði Argo fjölfar sem staðsett verður á Hornafjarðarflugvelli. Fjölfar, er eina farartækið sem kemst um leirurnar og fjörðinn við syðri enda flugbrautarinnar. Meira
27. október 2005 | Innlendar fréttir | 717 orð | 1 mynd

Félagshyggjumenn eins og afi

Reykjanesbær | Frændurnir Eysteinn Jónsson og Eysteinn Eyjólfsson eru sonarsynir og nafnar Eysteins Jónssonar, fyrrverandi formanns Framsóknarflokksins og ráðherra til margra ára. Meira
27. október 2005 | Innlendar fréttir | 318 orð

Fimm mánaða fangelsi fyrir árás

MAÐUR var í gær dæmdur í fimm mánaða fangelsi í Héraðsdómi Reykjaness fyrir tilefnislausa árás á tvo menn á bílastæði fyrir utan heimili sitt í febrúar á þessu ári. Meira
27. október 2005 | Innlendar fréttir | 290 orð

Fjölbreytni ekki skert með nýjum grunnskólalögum

ÞORGERÐUR Katrín Gunnarsdóttir menntamálaráðherra þvertekur fyrir að verið sé að skerða fjölbreytni í grunnskólum landsins með nýjum grunnskólalögum. Meira
27. október 2005 | Innlendar fréttir | 161 orð

Fjöldi fyrirlestra á félagsvísindaráðstefnu

MENNINGARLÆSI fullorðinna, verkfallshneigð opinberra starfsmanna og meginatriði íslensks vatnsréttar eru meðal efna sem rædd verða í fyrirlestrum sérfræðinga á sjöttu félagsvísindaráðstefnu Háskóla Íslands á morgun. Meira
27. október 2005 | Innlendar fréttir | 286 orð

Frumvarp um starfsmannaleigur afgreitt fyrir jól

STEFNT er að því að frumvarp um starfsmannaleigur og þjónustusamninga verði lagt fram á Alþingi og afgreitt á haustþingi, en Grétar Þorsteinsson, forseti Alþýðusambands Íslands, átti fund með Árna Magnússyni félagsmálaráðherra í gær vegna starfsemi... Meira
27. október 2005 | Erlendar fréttir | 155 orð

Fuglaflensa greinist í Króatíu

Fuglaflensa hefur verið greind í Króatíu og er þar á ferðinni H5N1-veiruafbrigðið svonefnda sem lagt hefur meira en 60 manns í gröfina í Asíu á síðustu tveimur árum. Meira
27. október 2005 | Innlendar fréttir | 83 orð | 1 mynd

Fyrsta brautskráning nýs rektors

Á Háskólahátíð um síðustu helgi voru 332 kandídatar brautskráðir frá Háskóla Íslands. Þetta var jafnframt fyrsta brautskráning nýkjörins háskólarektors, Kristínar Ingólfsdóttur, sem tók við embætti í sumar. Meira
27. október 2005 | Innlendar fréttir | 256 orð | 1 mynd

Gamansögur á kvennafrídegi | Ýmislegt var látið fjúka á kvennafrídegi...

Gamansögur á kvennafrídegi | Ýmislegt var látið fjúka á kvennafrídegi. Þ.ám. eftirfarandi gamanmál á baráttufundi í íþróttahúsinu á Egilsstöðum. Meira
27. október 2005 | Innlendar fréttir | 307 orð

Gálgafrestur fyrir Norræna blaðamannaskólann

Eftir Rúnar Pálmason runarp@mbl.is STJÓRNARMÖNNUM í Norræna blaðamannaskólanum, NJC, tókst á síðustu stundu að afstýra því að norrænu menntamálaráðherrarnir tækju ákvörðun um að leggja skólann niður frá og með næstu áramótum. Meira
27. október 2005 | Innlendar fréttir | 163 orð

Hindrunum á sviði skattheimtu verði eytt

AÐGERÐIR eru hafnar sem miða að því að eyða landamærahindrunum á Norðurlöndunum á sviði skattheimtu, að því er fram kemur í greinargerð Pouls Schlüter, fyrrverandi forsætisráðherra Danmerkur, um afnám landamærahindrana. Meira
27. október 2005 | Erlendar fréttir | 437 orð

Hjálparstarfið er barátta upp á líf og dauða

Eftir Svein Sigurðsson svs@mbl.is SAMEINUÐU þjóðirnar og Alþjóða Rauði krossinn hafa skorað á ríki heims að auka strax framlög sín til hjálparstarfsins í Pakistan. Meira
27. október 2005 | Innlendar fréttir | 110 orð

Hlutabréfamarkaður fyrir minni fyrirtæki

NÝJUM hlutabréfamarkaði, iSEC, verður hleypt af stokkunum í Kauphöll Íslands í desember en hann verður sérstaklega hannaður fyrir minni og meðalstór fyrirtæki, í hvaða grein sem er, sem sjá fram á mikinn vöxt. Meira
27. október 2005 | Innlendar fréttir | 402 orð | 1 mynd

Hús víða talin varasöm eftir fellibylinn

Talið er að fellibylurinn Wilma hafi valdið meira eignatjóni en nokkur annar bylur í sögu Flórída þótt verulega hafi dregið úr styrk hans þegar hann skall á Bandaríkjunum. Enn munu um sex milljónir manna vera án rafmagns. Meira
27. október 2005 | Erlendar fréttir | 209 orð | 2 myndir

Íran verði vikið úr SÞ

Eftir Boga Þór Arason bogi@mbl.is RÁÐAMENN vestrænna ríkja fordæmdu í gær ummæli nýs forseta Írans, Mahmouds Ahmadinejads, um að þurrka bæri Ísraelsríki út. Meira
27. október 2005 | Innlendar fréttir | 110 orð

Kanna kynbundinn launamun

Hafnarfjörður | Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkti á fundi sínum á þriðjudag að koma á fót starfshópi sem hafa mun það hlutverk að fara kerfisbundið í gegnum launakerfi bæjarins til að kanna hvort þar sé að finna kynbundinn launamun vegna sambærilegra... Meira
27. október 2005 | Innlendar fréttir | 776 orð | 1 mynd

Ker vill greiða níu milljónir

Eftir Sunnu Ósk Logadóttur sunna@mbl. Meira
27. október 2005 | Innlendar fréttir | 317 orð

Kynið vart sjálfbært

Eftir Egil Ólafsson egol@mbl. Meira
27. október 2005 | Erlendar fréttir | 176 orð | 1 mynd

Lofuðu auknu fé til Pakistans

FULLTRÚAR 65 ríkja lofuðu í gær að auka fjárframlögin vegna jarðskjálftans í Pakistan um 580 milljónir dollara, sem samsvarar um 35 milljörðum króna. Embættismenn Sameinuðu þjóðanna skýrðu frá þessu eftir fund með fulltrúum ríkjanna í Genf í gær. Meira
27. október 2005 | Innlendar fréttir | 140 orð

Málstofa um stöðu smáríkja í Evrópusamrunanum

ÞRÍR doktorsnemar og einn dósent við Háskóla Íslands kynna rannsóknir sínar á málstofu Rannsóknaseturs um smáríki sem haldin verður undir merkjum Ráðstefnu VI um rannsóknir í félagsvísindum, föstudaginn 28. október. Meira
27. október 2005 | Innlendar fréttir | 284 orð

Málþing um skólagöngu hjartveikra barna

"MÉR um hug og hjarta nú" nefnist málþing sem Neistinn, styrktarfélag hjartveikra barna, stendur fyrir í Gerðubergi á morgun í tilefni af tíu ára afmæli félagsins. Meira
27. október 2005 | Innlendar fréttir | 158 orð | 1 mynd

Mbl.is í gagnvirku sjónvarpi Símans

NOTENDUM sem aðgang hafa að gagnvirku sjónvarpi Símans í gegnum ADSL-kerfi býðst nú að skoða fréttavef Morgunblaðsins, mbl.is, í sjónvarpinu en hægt er að vafra um vefinn á einfaldan hátt með sjónvarpsfjarstýringunni. Meira
27. október 2005 | Erlendar fréttir | 138 orð | 1 mynd

Merkel boðar erfiðar sparnaðaraðgerðir

Berlín. AFP. Meira
27. október 2005 | Innlendar fréttir | 124 orð | 1 mynd

Mikil heygjöf á haustdögum

Laxamýri | Tíðarfarið hefur verið kalt og úrkomusamt í haust og búpeningur hefur verið meira á húsi en oft áður. Sauðfé hefur verið að hluta til á gjöf á sumum bæjum og er óvanalegt að gjafatíminn hefjist svo snemma. Meira
27. október 2005 | Innlendar fréttir | 324 orð

Ódýrar skólamáltíðir í Reykjanesbæ

Reykjanesbær | Nýlega birtist stutt frétt í Morgunblaðinu þar sem fjallað var um mikinn mun á verði skólamáltíða hér á landi. Þar var það m.a. staðhæft að verð á skólamáltíðum væri lægst 200 kr. Meira
27. október 2005 | Innlendar fréttir | 386 orð | 2 myndir

Óendanlega þakklátur

Eftir Margréti Þóru Þórsdóttur maggath@mbl.is "MÉR fannst þetta of freistandi til að hafna þessu góða boði," segir Snorri Sigfús Birgisson tónskáld sem er sögumaður með Sinfóníuhljómsveit Norðurlands, SN á skólatónleikum sem nú standa yfir. Meira
27. október 2005 | Innlendar fréttir | 64 orð | 1 mynd

Plata eftir samræmdu prófin í vor

DAVID Fricke, einn helsti tónlistarblaðamaður Bandaríkjanna, mætti á tónlistarhátíðina Iceland Airwaves í ár. Hann hreifst af mörgum íslenskum sveitum en þótti hin unga rokksveit Jakobínarína best. Ítarlega er rætt við Fricke um hátíðina í blaðinu í... Meira
27. október 2005 | Innlendar fréttir | 136 orð | 1 mynd

"Erum sjálfsagt öll að skrifa sömu bókina"

RITHÖFUNDURINN Sjón veitti Bókmenntaverðlaunum Norðurlandaráðs árið 2005 viðtöku við hátíðlega athöfn í Borgarleikhúsinu í gærkvöldi. Meira
27. október 2005 | Erlendar fréttir | 193 orð | 1 mynd

Rússar til varnar Sýrlendingum

Jerúsalem. AFP. | Rússar eru andvígir því að alþjóðasamfélagið sameinist um refsiaðgerðir gagnvart Sýrlendingum vegna meintrar ábyrgðar þeirra á morði Rafiks Hariris, fyrrum forseta Líbanons. Meira
27. október 2005 | Innlendar fréttir | 118 orð | 1 mynd

Ræddu viðbúnað við náttúruhamförum

UTANRÍKISRÁÐHERRAR Norðurlandanna funduðu fyrir hádegi í Reykjavík í gær, í tengslum við þing Norðurlandaráðs. Geir H. Meira
27. október 2005 | Innlendar fréttir | 61 orð

Samningar samþykktir í Kópavogi

FÉLAGAR í Starfsmannafélagi Kópavogs samþykktu í gær nýgerðan kjarasamning við Launanefnd sveitarfélaganna, eftir að hafa í tvígang fellt kjarasamninga sem gerðir höfðu verið. Meira
27. október 2005 | Erlendar fréttir | 120 orð | 1 mynd

Sjálfsmorðsárás í Ísrael

Palestínskur sjálfsmorðingi varð að minnsta kosti fimm manns að bana auk sjálfs sín og særði 21 í tilræði á útimarkaði í ísraelska strandbænum Hadera í gær. Hér sjást vegfarendur hlúa að særðri konu. Meira
27. október 2005 | Innlendar fréttir | 399 orð | 2 myndir

Sterkur vilji til að halda áfram án þess að gleyma

Eftir Andra Karl andri@mbl.is ATHÖFN til minningar um þá tuttugu sem létust þegar snjófljóð féll á Flateyri var haldin í íþróttahúsi bæjarins í gærkvöldi í tilefni af því að tíu ár eru liðin atburðinum hörmulega. Meira
27. október 2005 | Innlendar fréttir | 141 orð

Stilla kostnaði við prófkjörið í hóf

ENGAR takmarkanir eru settar á auglýsingar frambjóðenda í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins vegna uppstillingar á framboðslista fyrir borgarstjórnarkosningarnar, en hinir 24 þátttakendur í prófkjörinu bundust fastmælum um að stilla auglýsingakostnaði í... Meira
27. október 2005 | Innlendar fréttir | 335 orð | 1 mynd

Styrkir munu nema 10 milljónum á ári í þrjú ár

Reykjavík | Reynir Ragnarsson, formaður Íþróttabandalags Reykjavíkur (ÍBR) og Guðmundur Hauksson, sparisjóðsstjóri Sparisjóðs Reykjavíkur og nágrennis (SPRON), skrifuðu nýlega undir samkomulag um stofnun sjóðs til styrktar ungu og efnilegu íþróttafólki... Meira
27. október 2005 | Innlendar fréttir | 84 orð

Talið að skútan Vamos sé sokkin

NOKKUÐ víst þykir að bandaríska skútan Vamos, sem fórst norðvestur af landinu í lok september, sé sokkin. Einn maður fórst en öðrum var bjargað um borð í þyrlu Landhelgisgæslunnar. Meira
27. október 2005 | Innlendar fréttir | 325 orð | 1 mynd

Tilgangurinn er að hvetja ungt fólk til aukinnar þátttöku í raunvísindum

HARRY Kroto, nóbelsverðlaunahafi í efnafræði, hélt í gær fyrirlestur fyrir tíu til tólf ára börn úr Salaskóla í Kópavogi og Hlíðaskóla í Reykjavík en hann hefur sérhæft sig í að kynna vísindi fyrir ungu fólki og hlotið mikla athygli fyrir árangur sinn á... Meira
27. október 2005 | Innlendar fréttir | 215 orð

Um PR brellur og auglýsingar

MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi athugasemd frá starfsmönnum almannatengslafyrirtækisins KOM ehf. Meira
27. október 2005 | Innlendar fréttir | 122 orð | 1 mynd

Vel að verðlaununum komin

Umhverfisverðlaun Skeiða- og Gnúpverjahrepps hafa verið veitt í fyrsta sinnm, en þau komu í hlut ábúenda Reykjatorfunnar. Það var samdóma álit umhverfisnefndar að bændur og búalið á Reykhól, Reykjahlíð og Reykjum væru vel að þessum verðlaunum komið. Meira
27. október 2005 | Innlendar fréttir | 88 orð | 1 mynd

Verðlaun fyrir vinnu við menningarlandslag

ANN-CECILE Norderhaug, líffræðingur og vísindamaður, hlýtur náttúru- og umhverfisverðlaun Norðurlandaráðs í ár. Verðlaunin eru 350 þúsund danskar krónur. Norderhaug ólst upp í Svíþjóð en hefur starfað sem vísindamaður í Noregi. Meira
27. október 2005 | Innlendar fréttir | 487 orð | 1 mynd

Verðlaunin hafa gert undraverk

Eftir Ingu Maríu Leifsdóttur ingamaria@mbl.is Rithöfundurinn Sjón veitti Bókmenntaverðlaunum Norðurlandaráðs árið 2005 viðtöku við hátíðlega athöfn í Borgarleikhúsinu í gærkvöldi. Meira
27. október 2005 | Innlendar fréttir | 379 orð | 1 mynd

Verktakar eru enn nokkuð hikandi

Eftir Steinunni Ásmundsdóttur steinunn@mbl.is VERKTAKAR á Austurlandi eru enn nokkuð hikandi varðandi byggingu á íbúðarhúsnæði. Þetta kom fram á fundi sem Alcoa Fjarðaál hélt með byggingaverktökum og fasteignasölum á Austurlandi í gær. Meira
27. október 2005 | Innlendar fréttir | 403 orð | 1 mynd

Verulega þarf að bæta innkaupahætti hjá stofnunum

Eftir Andra Karl andri@mbl. Meira
27. október 2005 | Innlendar fréttir | 244 orð

Vélsmiðjan Hamar kaupir VSA

VÉLSMIÐJAN Hamar ehf. hefur keypt öll hlutabréf Véla- og stálsmiðjunnar ehf. á Akureyri, VSA og mun fyrirtækið sameinast Hamri um næstu mánaðamót. Meira
27. október 2005 | Innlendar fréttir | 336 orð

Viðamiklar breytingar á menningarsamstarfi Norðurlandanna

Menningarmálaráðherrar Norðurlandanna tóku í gær ákvörðun um viðamiklar breytingar á norrænu menningarsamstarfi. Meira
27. október 2005 | Innlendar fréttir | 42 orð

Vísuðu kjaradeilu til sáttasemjara

SJÚKRALIÐAFÉLAG Íslands hefur vísað kjaradeilum sínum við Launanefnd sveitarfélaga til ríkissáttasemjara. Áður hafði kjaradeilu sjúkraliða við sjálfseignarstofnanir innan SFH verið vísað til ríkissáttasemjara. Meira
27. október 2005 | Innlendar fréttir | 27 orð

Vonarstræti en ekki Njarðargata

Þau mistök urðu við gerð korts af nýrri byggingu Íslandsbanka við Lækjargötu í Morgunblaðinu í gær, að Vonarstræti var kallað Njarðargata. Beðist er velvirðingar á þessum... Meira
27. október 2005 | Innlendar fréttir | 151 orð | 1 mynd

Þátttakendum hefur ekki verið tilkynnt um úrslit

FYRR í haust auglýstu níu kvennasamtök og stofnanir samkeppni um lag og ljóð í tilefni 30 ára afmælis kvennafrísins 24. október 1975. Samkeppnin var opin jafnt konum sem körlum. Meira

Ritstjórnargreinar

27. október 2005 | Leiðarar | 221 orð

Fjölbreytt nám

Merkilegt starf er unnið í Grunnskóla Snæfellsbæjar, sem hefur verið sameinaður úr grunnskólunum í Ólafsvík, Hellissandi og Lýsuhóli og er rekinn á þremur stöðum, en undir einum hatti. Í skólanum eru 250 nemendur, sem eiga kost á mjög fjölbreyttu námi. Meira
27. október 2005 | Staksteinar | 278 orð | 1 mynd

Kærleiksheimilið til vinstri

Samfylkingin ætlar að stofna ríkisstjórn með Vinstri-grænum eftir næstu kosningar og öfugt. Þetta kom skýrt fram á landsfundum þessara flokka, í ræðum formanna þeirra, Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur og Steingríms J. Sigfússonar. Meira
27. október 2005 | Leiðarar | 272 orð

Saumakona situr sem fastast

Yfirleitt er það svo að einstaklingurinn má sín lítils í stórfljóti sögunnar. Þó gerist það að hugsjónir og kjarkur eins manns verða öðrum innblástur og aflvaki breytinga. Meira
27. október 2005 | Leiðarar | 330 orð

Við erum aflögufær

Það er óþægilegt fyrir íslenzk stjórnvöld að fá spurningar eins og þá, sem Halldór Ásgrímsson forsætisráðherra fékk á þingi Norðurlandaráðs í fyrradag. Meira

Menning

27. október 2005 | Myndlist | 132 orð

Aukið við dvd-safn cia.is

DAGSKRÁ verður í cia.is í dag. 11 nýir dvd-diskar með listaverkum eða kynningum jafnmargra listamanna verða kynntir til sögunnar í dvd-safn kynningarmiðstöðvar. Meira
27. október 2005 | Tónlist | 50 orð | 1 mynd

Blús í G

Íslenska óperan | Helgi Björnsson sendi á dögunum frá sér plötuna Yfir Esjuna þar sem hann gerir að sínum lög Magnúsar Eiríkssonar. Meira
27. október 2005 | Fólk í fréttum | 138 orð | 1 mynd

Breski leikarinn sem hefur verið útnefndur sem næsti James Bond, Daniel...

Breski leikarinn sem hefur verið útnefndur sem næsti James Bond, Daniel Craig , hefur viðurkennt að hann sé dauðhræddur við byssur. Ljóst þykir að leikarinn þurfi að handleika slíka gripi sem Bond. Meira
27. október 2005 | Fjölmiðlar | 107 orð | 1 mynd

Eldar fyrir Eyva

BAKARAMEISTARINN Jói Fel kann þá list betur en margir aðrir að búa til einfalda en girnilega rétti. Meira
27. október 2005 | Fólk í fréttum | 145 orð | 1 mynd

Fólk folk@mbl.is

Svíarnir Benny Andersson og Björn Ulvaeus , sem eitt sinn voru í hljómsveitinni ABBA, fengu í vikunni afhentan verðlaunagrip fyrir að lagið Waterloo var um síðustu helgi valið besta Evróvisjónlag allra tíma. Meira
27. október 2005 | Leiklist | 1007 orð | 1 mynd

Hver einstaklingur er summa af fortíð sinni

Eftir Ingu Maríu Leifsdóttur ingamaria@mbl. Meira
27. október 2005 | Fjölmiðlar | 228 orð | 1 mynd

Hörkuspennandi sjónvarpsefni

ÉG uppgötvaði mér til mikillar skelfingar um daginn (og þetta uppgötva ég aftur og aftur á hverju ári) að tímabil inniíþrótta sé hafið. Meira
27. október 2005 | Tónlist | 879 orð | 1 mynd

Jakobínarína best

Bandaríski tónlistarblaðamaðurinn David Fricke var meðal gesta á Airwaves '05. Árni Matthíasson innti Fricke eftir því hvað honum hefði þótt hljóma best. Meira
27. október 2005 | Kvikmyndir | 137 orð | 1 mynd

Metþátttaka erlendra kvikmynda

KVIKMYNDIR frá Írak, Kosta Ríka og Fiji-eyjum eru á meðal þeirra sem keppa um tilnefningar til Óskarsverðlaunanna í ár en metþátt taka er í flokki kvikmynda sem leiknar eru á erlendu tungumáli (öðru en ensku). Meira
27. október 2005 | Bókmenntir | 118 orð | 1 mynd

Óvanaleg grimmd

Bókafélagið Ugla hefur gefið út spennusöguna Óvanalega grimmd eftir Patricia Cornwell. "Klukkan 11:05 eitt desemberkvöld í Richmond, Virginíu, var Ronnie Joe Waddell, dæmdur morðingi, lýstur látinn í rafmagnsstólnum. Í líkhúsinu bíður dr. Meira
27. október 2005 | Tónlist | 182 orð

"Einhvers staðar tekist vel til"

"VIÐ vinnum okkar verk upp á eigin spýtur. Það er enginn sem segir okkur hvert við eigum að fara eða hvað við eigum að gera. Þetta getur stundum valdið bæði áhyggjum og jafnvel streitu. Meira
27. október 2005 | Myndlist | 560 orð | 1 mynd

Síðgotungur eða tískufífl?

Sýningin stendur til 30.okt Opið fimtudaga og föstudaga kl. 16-18, um helgar kl.14-17 Meira
27. október 2005 | Myndlist | 294 orð | 1 mynd

Snúið út úr arfgengishugmyndum listasögunnar

SÝNINGIN Föðurmorð og nornatími í Norræna húsinu hefur ákveðna framvindu sem hófst með forsýningu 9. október og á sér tvo hápunkta, opnun fyrir réttri viku og gjörninga í kvöld kl. 20. Meira
27. október 2005 | Fólk í fréttum | 90 orð

Starfsbrautir keppa

SÖNGVAKEPPNI starfsbrauta framhaldsskólanna verður haldin í Menntaskólanum í Kópavogi í kvöld. Herlegheitin hefjast kl. 18 með borðhaldi í matsal skólans en tveimur tímum síðar hefst svo keppnin sjálf. Meira
27. október 2005 | Kvikmyndir | 341 orð | 1 mynd

Stattu með liðinu þínu!

Leikstjórar: Bobby Farrelly Peter Farrelly. Aðalleikarar: Jimmy Fallon, Drew Barrymore. 105 mín. Bandaríkin. 2005 Meira
27. október 2005 | Fjölmiðlar | 25 orð | 1 mynd

... Svona var það

ÞÆTTIRNIR Svona var það gerast undir lok áttunda áratugarins og segja með bráðfyndnum hætti frá nokkrum skólakrökkum á unglingsaldri, uppátækjum þeirra og samskiptum við... Meira
27. október 2005 | Kvikmyndir | 246 orð | 1 mynd

Verðlaunahafar viðstaddir

Eftir Birtu Björnsdóttur birta@mbl.is DANSKI LEIKSTJÓRINN Per Fly kom hingað til lands síðastliðinn miðvikudag. Með í för voru framleiðandi myndarinnar, Ib Tardini og meðhandritshöfundar Flys, þær Dorte Høgh og Kim Leona. Meira
27. október 2005 | Tónlist | 345 orð | 1 mynd

Það eru jólin hjá okkur núna

Eftir Birtu Björnsdóttur birta@mbl.is Í MARS síðastliðnum bar hljómsveitin Jakobínarína sigur úr býtum í Músíktilraunum Tónabæjar og Hins hússins. Meira
27. október 2005 | Myndlist | 226 orð | 1 mynd

Þór Vigfússon sýnir í i8

ÞÓR Vigfússon opnar sýningu í i8 gallerí í dag kl. 17. Þetta er fyrsta sýning listamannsins í i8. Verk Þórs Vigfússon eru á mörkum þess að vera málverk og veggskúlptúrarar. Meira
27. október 2005 | Menningarlíf | 1543 orð | 2 myndir

Því er ekki á þá logið - þeir eru góðir

Úti iðar miðborg Helsinki, inni við er hátt til lofts, risavaxin myndverk Akseli Gallen-Kallela á veggjum, og inn í salinn tínast þeir einn af öðrum, kornungir menn, sönglegir og ósönglegir, raða stólum, setjast í sætin sín og spjalla. Meira

Umræðan

27. október 2005 | Aðsent efni | 388 orð | 1 mynd

Bikar - fullur af misskilningi

Böðvar Jónsson svarar grein Jóhannesar Viðars Bjarnasonar: "Vilji Reykjanesbæjar er að samhliða siglingasögunni gefist tækifæri til þess að kynna fyrir ferðamönnum aðra áhugaverða ferðamannastaði sem tengjast víkingum og sögu þeirra." Meira
27. október 2005 | Aðsent efni | 523 orð | 1 mynd

Borgaravirkjun

Ellý K. Guðmundsdóttir minnir á átakið "Virkjum okkur" sem er á vegum Umhverfissviðs Reykjavíkurborgar: "...sá kostur sem er hagstæður fyrir umhverfið, er yfirleitt einnig hagstæður fyrir heilsuna og fjárhaginn." Meira
27. október 2005 | Aðsent efni | 709 orð | 1 mynd

Góð samstaða í sjávarútvegsmálum

Guðjón Hjörleifsson skrifar í tilefni af nýafstöðnum landsfundi Sjálfstæðisflokksins: "Veiðar og vinnsla hér á landi eru og munu áfram verða ein af undirstöðum efnahags- og lífskjara á Íslandi." Meira
27. október 2005 | Aðsent efni | 454 orð | 1 mynd

Lækkun matarverðs besta kjarabótin

Rannveig Guðmundsdóttir fjallar um lækkun matarverðs: "Ríkisstjórnin hefur ekkert gert með hugmyndir Hagfræðistofnunar HÍ um lækkun matarverðs." Meira
27. október 2005 | Aðsent efni | 340 orð | 1 mynd

Málskot og Morgunblaðið

Björgvin G. Sigurðsson svarar Staksteinum Morgunblaðsins: "Fari forseti ekki vel með fjöreggið hefur þjóðin um það að segja í kosningum á fjögurra ára fresti." Meira
27. október 2005 | Aðsent efni | 408 orð | 1 mynd

Nú eru allir framsóknarmenn

Eftir Samúel Örn Erlingsson: "Framsóknarflokkurinn hefur þar verið leiðandi afl í traustu starfi." Meira
27. október 2005 | Aðsent efni | 606 orð | 1 mynd

Osta- og smjörsalan, ný deild í Árbæjarsafni?

Ólafur M. Magnússon skrifar um samkeppni á mjólkuriðnaðarmarkaði: "Ég tel að slíkt framferði einokunarfyrirtækis sem starfar í skjóli gríðarlegra ríkisstyrkja og ofurtollaverndar sé ólíðandi." Meira
27. október 2005 | Bréf til blaðsins | 265 orð

Pressan, Derið og íslenski baslarinn

Frá Jóhanni Gunnarssyni: "ÚTRÁS íslenskra fyrirtækja á erlenda markaði hefur vafalítið hagfelld áhrif og jákvæð á marga vegu." Meira
27. október 2005 | Aðsent efni | 605 orð | 1 mynd

Rödd hinna öldruðu

Eftir Eggert Pál Ólason: "Málefni aldraðra í Reykjavík hafa of lengi setið á hakanum..." Meira
27. október 2005 | Aðsent efni | 543 orð | 1 mynd

Sala Símans átak í vegamálum

Eftir Valgerði Sverrisdóttur: "Útlit er fyrir að á næstu fimm árum munum við sjá meiri uppbyggingu í samgöngumálum þjóðarinnar en dæmi eru um." Meira
27. október 2005 | Aðsent efni | 511 orð | 1 mynd

Samfylkingin og Baugur

Páll Vilhjálmsson skrifar um eignarhald á fjölmiðlum: "Fjölmiðlar í eigu Baugs hafa kerfisbundið verið notaðir til að verja hagsmuni auðhringsins í stærri málum sem smærri. Þeir sem sjá ekki misbeitinguna eru ekki læsir." Meira
27. október 2005 | Aðsent efni | 841 orð | 1 mynd

Skraut á skemmdirnar

Harpa Björnsdóttir fjallar um samkeppni um listaverk við Kárahnjúkavirkjun: "Gott verk í vondu samhengi er vont mál fyrir listamann." Meira
27. október 2005 | Aðsent efni | 783 orð | 1 mynd

Um byggða- og atvinnumál

Jón Bjarnason skrifar í tilefni af nýafstöðnum landsfundi Vinstri hreyfingarinnar - græns framboðs: "Ferðaþjónustan er sá atvinnuvegur landsmanna sem vex hvað hraðast og skilar mestri aukningu gjaldeyristekna til þjóðarbúsins ár hvert..." Meira
27. október 2005 | Aðsent efni | 368 orð | 1 mynd

Umferðarslysin í Laugardalnum

Eftir Jórunni Frímannsdóttur: "Þegar byggt er upp í gömlum og grónum hverfum er nauðsynlegt að horfa á málið í heild sinni." Meira
27. október 2005 | Aðsent efni | 495 orð | 1 mynd

Um stofnun varnamálastofnunar

Birgir Loftsson skrifar um varnarmál á Íslandi: "Hér er varpað fram þeirri hugmynd hvort ekki sé tímabært að koma á fót sérstakri varnamálastofnun." Meira
27. október 2005 | Velvakandi | 312 orð | 1 mynd

Velvakandi Svarað í síma 5691100 frá 10-12 og 13-15 | velvakandi@mbl.is

Flug flugnema yfir höfuðborgarsvæðinu ÉG frétti af því nýlega að hringt hefði verið í flugturninn á Reykjavíkurflugvelli rétt um eða eftir kl. 23 og kvartað yfir hávaða flugs eins hreyfils flugvélar yfir höfuðborgarsvæðinu. Meira

Minningargreinar

27. október 2005 | Minningargreinar | 321 orð | 1 mynd

BRAGI ÓLAFSSON THORODDSEN

Bragi Ólafsson Thoroddsen fæddist í Vatnsdal við Patreksfjörð 20. júní 1917. Hann andaðist í Heilbrigðisstofnuninni Patreksfirði 8. október síðastliðinn og var útför hans gerð frá Patreksfjarðarkirkju 15. október. Meira  Kaupa minningabók
27. október 2005 | Minningargreinar | 398 orð | 1 mynd

FRIÐJÓN HAUKSSON

Friðjón Hauksson fæddist á Selfossi 6. júní 1986. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi 5. september síðastliðinn og var útför hans gerð frá Eyrarbakkakirkju 10. september. Meira  Kaupa minningabók
27. október 2005 | Minningargreinar | 207 orð | 1 mynd

GUÐRÚN FANNEY ÓSKARSDÓTTIR

Guðrún Fanney Óskarsdóttir, kennari og fyrrverandi aðstoðarskólastjóri í Fellaskóla, fæddist í Reykjavík 17. júní 1947. Hún lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 16. október síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Seljakirkju 26. október. Meira  Kaupa minningabók
27. október 2005 | Minningargreinar | 1258 orð | 1 mynd

KRISTÍN ÓLAFSDÓTTIR

Kristín Ólafsdóttir fæddist í Stakkadal á Rauðasandi 26. júní 1933. Hún lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 21. október síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Anna Guðrún Torfadóttir, f. 6. desember 1894, d. 21. Meira  Kaupa minningabók

Sjávarútvegur

27. október 2005 | Sjávarútvegur | 211 orð | 1 mynd

Enn hækkar afurðaverðið ytra

Verð á sjávarafurðum hækkaði mjög mikið í septembermánuði, eða um 2,8% frá mánuðinum á undan mælt í erlendri mynt (SDR) en þetta kemur fram í tölum Hagstofunnar sem birtar voru í gær. Afurðaverðið er sögulega hátt mælt í erlendri mynt. Meira
27. október 2005 | Sjávarútvegur | 163 orð

Vilja leysa deiluna um kolmunnann

Framkvæmd fríverslunarsamnings Íslands og Færeyja og fiskveiðistjórnun í Norður- Atlantshafi voru aðalefni funda Einars Kristins Guðfinnssonar sjávarútvegsráðherra með færeyskum ráðamönnum í fyrstu opinberu heimsókn hans sem sjávarútvegsráðherra, en... Meira
27. október 2005 | Sjávarútvegur | 65 orð | 1 mynd

Vænn þorskur

Það koma annað slagið á land stórþorskar, en þeim hefur heldur fækkað á undanförnum árum þeim stóru á Breiðafirði, en dragnótabáturinn Esjar SH frá Rifi fékk einn vænan í dragnótina, vó þorskurinn 28 kg og var hann 140 cm að lengd. Meira

Daglegt líf

27. október 2005 | Daglegt líf | 151 orð

Afbrotamenn frá barnsaldri

Þau börn sem strax í æsku fara gegn viðteknum reglum og viðmiðum eiga frekar á hættu að gerast brotleg við lög á fullorðinsárum, samkvæmt sænskri og alþjóðlegri rannsókn sem vitnað er til í Svenska Dagbladet. Meira
27. október 2005 | Daglegt líf | 703 orð | 5 myndir

Leggur alúð og vinnu í hvert kort

Guðbjörg Ólafsdóttir er forsjál því hún er þegar farin að föndra jólakortin. Ingveldur Geirsdóttir leit í heimsókn til Guðbjargar, þar sem hún býr á Selfossi. Meira
27. október 2005 | Neytendur | 520 orð | 3 myndir

Matarmarkaðir á hverju strái

Eftir Söru M. Kolka sara@mbl.is "Við skulum versla á fínum matarmarkaði hér í 18. hverfi," segir Vera Sölvadóttir um leið og hún leiðir blaðamann Morgunblaðsins um litlar götur Parísar eins og stórborgarbúa sæmir. Meira
27. október 2005 | Neytendur | 635 orð

Melónur, epli og kíwí

Bónus Gildir 27. okt - 30. okt verð nú verð áður mælie. verð Frosið hrefnukjöt 199 499 199 kr. kg KS frosið lambasúpukjöt 1 fl 395 499 395 kr. kg KF lambasaltkjöt blandað 279 369 279 kr. kg Bónus lambalæri kryddað 899 1.199 899 kr. Meira
27. október 2005 | Neytendur | 179 orð

NÝTT

Má skipta eftir jól Vinnufatabúðin er með svokallaða kuldadaga um þessar mundir. Allar kuldaflíkur eru nú seldar þar með 20-30% afslætti. Meira
27. október 2005 | Daglegt líf | 582 orð | 3 myndir

Óvelkomin hljóð kalla á streitu

Hljóð eru alls staðar. Heyrnin er til að vekja athygli okkar á umhverfinu svo að við getum brugðist við. Slík viðbrögð kalla fram tilfinningar og viðbrögð í framhaldi af þeim. Meira
27. október 2005 | Neytendur | 724 orð | 1 mynd

Reyfarakaup í sænsku vöruhúsi

Eftir Steingerði Ólafsdóttur steingerdur@mbl. Meira

Fastir þættir

27. október 2005 | Árnað heilla | 19 orð | 1 mynd

Árnaðheilla dagbók@mbl.is

Brúðkaup | Gefin voru saman 9. júlí sl. af sr. Pálma Matthíassyni þau Margrét Rún Einarsdóttir og Ólafur... Meira
27. október 2005 | Fastir þættir | 358 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | dagbok@mbl.is

HM í Portúgal. Meira
27. október 2005 | Árnað heilla | 27 orð | 1 mynd

Brúðkaup | Gefin voru saman 6. ágúst sl. í Skálholtskirkju af sr. Agli...

Brúðkaup | Gefin voru saman 6. ágúst sl. í Skálholtskirkju af sr. Agli Hallgrímssyni þau Eygló Ósk Þórðardóttir og Þorvarður Ragnar Hálfdanarson. Þau eru búsett í... Meira
27. október 2005 | Viðhorf | 867 orð | 1 mynd

Merkar konur

Marla Ruzicka hélt til Íraks eftir að Bandaríkjamenn náðu landinu á sitt vald [...]. Fyrir hennar tilstilli úthlutaði Bandaríkjaher meira en tíu milljónum dollara til íraskra fórnarlamba hernaðaraðgerða Bandaríkjamanna. Meira
27. október 2005 | Í dag | 20 orð

Orð dagsins: Orð viturra manna, sem hlustað er á í ró, eru betri en óp...

Orð dagsins: Orð viturra manna, sem hlustað er á í ró, eru betri en óp valdhafans meðal heimskingjanna. (Pd. 9,17. Meira
27. október 2005 | Í dag | 606 orð | 1 mynd

Óþarfi að pakka settinu á haustin

Gunnar Leví Haraldsson er rekstrarstjóri Bása og hefur verið frá því æfingaaðstaðan var opnuð 12. júní 2005. Hann er trillukarl af Snæfellsnesi, fæddur í Búðardal en flutti til Stykkishólms um leið og hann fékk bílpróf. Hann er vélstjóri að mennt. Meira
27. október 2005 | Fastir þættir | 167 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | dagbok@mbl.is

1. d4 Rf6 2. c4 g6 3. Rc3 d5 4. cxd5 Rxd5 5. e4 Rxc3 6. bxc3 Bg7 7. Bc4 c5 8. Re2 0-0 9. Be3 Rc6 10. 0-0 Bg4 11. f3 Ra5 12. Bd3 cxd4 13. cxd4 Be6 14. Da4 Bd7 15. Da3 e6 16. Hac1 He8 17. Hfd1 Bf8 18. Db2 Ba4 19. Hf1 De7 20. Bd2 b6 21. Rc3 Bd7 22. Meira
27. október 2005 | Fastir þættir | 302 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

Kunningi Víkverja er áhugamaður um íslenskt mál og hefur á liðnum árum bent honum á ýmsar vitleysur sem vaða uppi í ræðu og riti. Eitt er það sem fer í taugarnar á kunningjanum en það er orðtakið ljón í veginum. Meira

Íþróttir

27. október 2005 | Íþróttir | 163 orð

Árni Gautur hefur verið tilnefndur

ÁRNI Gautur Arason, landsliðsmarkvörður í knattspyrnu, sem leikur í marki Vålerenga, er tilnefndur sem besti markvörður norsku úrvalsdeildarinnar ásamt Ali Al Habsi, Lyn, og Claus Reitmeyer, Lillestrøm. Meira
27. október 2005 | Íþróttir | 158 orð

Ekkert fær stöðvað meistara Juventus

JUVENTUS heldur sigurgöngu sinni áfram í ítölsku knattspyrnunni en í gær sigraði liðið Sampdoria, 2:0, og var þetta níundi sigur þess í röð frá upphafi tímabilsins og er það deildarmet. Meira
27. október 2005 | Íþróttir | 159 orð

Enn er Roma sektað fyrir smápeningakast

ÍTALSKA liðið AS Roma var í gær sektað um 1,8 milljónir ísl. króna fyrir ólæti á áhorfendapöllum og að smápeningi var kastað í andlitið á dómaranum Gianluca Paparesta í leik Roma og nágrannaliðsins Lazio á sunnudaginn, 1:1. Meira
27. október 2005 | Íþróttir | 399 orð | 1 mynd

* ERLA Þorsteinsdóttir körfuknattleikskona er gengin að nýju í raðir...

* ERLA Þorsteinsdóttir körfuknattleikskona er gengin að nýju í raðir Íslandsmeistara Keflavíkur . Meira
27. október 2005 | Íþróttir | 495 orð

Eyjasigur í toppslagnum

EYJAKONUR tylltu sér á topp DHL deildar kvenna með þriggja marka baráttusigri á Íslandsmeisturum Hauka í Vestmannaeyjum í gærkvöldi. Hvorugt liðanna hafði tapað leik fyrir leikinn og í raun töpuðu Haukar síðast í janúar sl. Meira
27. október 2005 | Íþróttir | 518 orð | 1 mynd

* GYLFI Einarsson , landsliðsmaður í knattspyrnu, fer að öllu óbreyttu í...

* GYLFI Einarsson , landsliðsmaður í knattspyrnu, fer að öllu óbreyttu í þriggja leikja bann í ensku 1. deildinni eftir að hafa fengið rauða spjaldið í leik Leeds gegn Blackburn í deildabikarnum í fyrrakvöld. Meira
27. október 2005 | Íþróttir | 446 orð | 1 mynd

Heimtaði að fá að taka víti

,,VIÐ ætlum að verða fyrstir til að leggja stórveldið að velli," sagði Hermann Hreiðarsson í samtali við Morgunblaðið fyrir leikinn gegn Chelsea í deildabikarnum og Hermann stóð við stóru orðin. Meira
27. október 2005 | Íþróttir | 222 orð | 1 mynd

Hlynur stendur sig vel í Hollandi

HLYNUR Bæringsson, landsliðsmiðherji í körfuknattleik, er næstfrákastahæsti leikmaður hollensku úrvalsdeildarinnar að loknum fjórum umferðum en Hlynur hefur tekið 11 fráköst að meðaltali í leik. Lið hans, Woon Aris, hefur enn ekki unnið leik en um sl. Meira
27. október 2005 | Íþróttir | 30 orð

Í kvöld

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild, Iceland Express-deildin: Borgarnes: Skallagrímur - KR 19.15 Egilsstaðir: Höttur - ÍR 19.15 Grafarvogur: Fjölnir - Þór A. 19.15 Grindavík: UMFG - Hamar/Selfoss 19.15 Njarðvík: UMFN - Haukar 19. Meira
27. október 2005 | Íþróttir | 248 orð

Lárus þjálfar Þór

LÁRUS Orri Sigurðsson, fyrrverandi atvinnumaður í knattspyrnu, er tekinn við þjálfun Þórs á Akureyri. Meira
27. október 2005 | Íþróttir | 345 orð | 1 mynd

McCarthy hrifinn af táningum Arsenal

TÁNINGALIÐ Arsenal vekur enn athygli í deildarbikarkeppninni, en ungu strákarnir hans Arsene Wenger gerðu sér lítið fyrir og skelltu leikmönnum Sunderland á þriðjudagskvöldið á Leikvelli ljósanna í Sunderland, 3:0. Meira
27. október 2005 | Íþróttir | 483 orð | 1 mynd

"Eigum að gera betur"

VIÐ lékum einfaldlega illa og þá sérstaklega í sókninni og því fór sem fór," sagði Sigurður Ingimundarson, þjálfari Íslandsmeistaraliðs Keflvíkinga, í gær eftir 92:77 tap liðsins gegn finnska liðinu Lappeenranta í bikarkeppni Evrópu. Meira
27. október 2005 | Íþróttir | 148 orð

Stuðningsmenn AC Milan mótmæla

FJÖLMENNASTA stuðningsmannafélag ítalska knattspyrnuliðsins AC Milan hefur ákveðið að sniðganga leiki liðsins á næstunni til þess að mótmæla háu miðaverði og auknu eftirliti á San Síró-leikvanginum sem er heimavöllur Mílanóliðanna, Milan og Inter. Meira
27. október 2005 | Íþróttir | 853 orð

Úrslit

HANDKNATTLEIKUR ÍBV - Haukar 30:27 Vestmannaeyjar, 1. deild kvenna, DHL-deildin, miðvikudagur 26. Meira
27. október 2005 | Íþróttir | 420 orð | 1 mynd

Viggó vill tvo sigra í Poznan

"ÞAÐ hefur allt gengið vel hjá okkur til þessa og nú horfum við fram á fyrsta leikinn í mótinu sem verður við Pólverja, " sagði Viggó Sigurðsson, landsliðsþjálfari í handknattleik, við komuna til Poznan í Póllandi í gær. Meira

Viðskiptablað

27. október 2005 | Viðskiptablað | 1177 orð | 2 myndir

Á hvítum sokkum í Hvíta húsinu

Ben Bernanke, helsti efnhagsráðgjafi ríkisstjórnar Bush Bandaríkjaforseta, tekur í byrjun næsta árs við af Alan Greenspan sem næsti seðlabankastjóri. Arnór Gísli Ólafsson kynnti sér feril hans og ræddi við Gauta B. Eggertsson, fyrrum nemanda Bernankes við Princeton-háskóla. Meira
27. október 2005 | Viðskiptablað | 229 orð | 1 mynd

Átök um netið

TALSMAÐUR Evrópusambandsins um málefni netsins, Viviane Reding, segist óttast að netið muni liðast í sundur ef samkomulag náist ekki um hvernig því verði stjórnað. Meira
27. október 2005 | Viðskiptablað | 219 orð

Dollarinn hækkar

Eftir Guðmund Sverri Þór sverrirth@mbl.is GENGI Bandaríkjadollars hefur hækkað þó nokkuð á síðustu vikum. Þetta kemur berlega í ljós þegar gengi dollarsins gagnvart öðrum gjaldmiðlum er skoðað. Tökum sem dæmi gengisvísitölu íslensku krónunnar. Meira
27. október 2005 | Viðskiptablað | 271 orð | 1 mynd

Dótturfélag KB banka í Svíþjóð áminnt

Eftir Guðmund Sverri Þór sverrirth@mbl.is SÆNSKA fjármálaeftirlitið, FI, hefur veitt Kaupthing fonder, eignastýringarfélagi Kaupþings í Svíþjóð, áminningu. Meira
27. október 2005 | Viðskiptablað | 93 orð

Enn þyngist róðurinn hjá Old Mutual

AKTIESPARARNA , samtök fjárfesta í Svíþjóð , hafa á einni viku fengið umboð ríflega 10 þúsund hlutafjáreigenda í tryggingafélaginu Skandia til þess að hafna yfirtökutilboði s-afríska tryggingafélagsins Old Mutual í Skandia. Meira
27. október 2005 | Viðskiptablað | 564 orð | 1 mynd

Finnst gaman að tala

Dögg Hjaltalín tók við starfi fjárfestatengils hjá Avion Group fyrir skömmu. Þá hafði hún starfað sem blaðamaður um hríð. Guðmundur Sverrir Þór bregður upp svipmynd af henni. Meira
27. október 2005 | Viðskiptablað | 65 orð | 1 mynd

Flaga skýrir málin í dag

BOGI Pálsson, stjórnarformaður Flögu Group, segir ekki enn ljóst hversu mörgum starfsmönnum Flögu Medcare verður sagt upp störfum vegna skipulagsbreytinga hjá fyrirtækinu. Meira
27. október 2005 | Viðskiptablað | 126 orð | 1 mynd

Góð afkoma TM

HAGNAÐUR Tryggingamiðstöðvarinnar fyrstu níu mánuði ársins nam 5,4 milljörðum króna en nam á síðasta ári á sama tíma 1,5 milljörðum. Meira
27. október 2005 | Viðskiptablað | 383 orð | 2 myndir

Hlutur FL Group í easyJet meira en 20 milljarða virði

Eftir Arnór Gísla Ólafsson og Guðmund Sverri Þór FL GROUP hefur aukið hlut sinn í breska lággjaldaflugfélaginu easyJet í tvígang á síðustu dögum og á félagið nú tæplega 65 milljónir hluta í easyJet eða 16,18% hlut og er markaðsverðmætið um 20,5... Meira
27. október 2005 | Viðskiptablað | 141 orð | 1 mynd

Horft til útlanda með fjárfestingu í fjölmiðlum

STJÓRN Og fjarskipta hf. hefur boðað til hluthafafundar í næstu viku og er lagt til að nafni félagsins verði breytt í Dagsbrún hf. Fyrir nokkru var sú fyrirætlan að breyta nafninu gerð opinber. Meira
27. október 2005 | Viðskiptablað | 960 orð | 1 mynd

Hvern vernda reglurnar?

Eftir Guðmund Sverri Þór sverrirth@mbl.is HLUTVERK markaða er samkvæmt hagfræðilegri skilgreiningu að miðla vöru eða þjónustu gegn greiðslu á sem skilvirkastan hátt. Meira
27. október 2005 | Viðskiptablað | 97 orð

ÍMARK-verðlaunin á morgun

ÍSLENSKU markaðsverðlaunin, ÍMARK, verða afhent á morgun í fimmtánda sinn. Athöfnin fer fram á Apóteki Grill-Bar og hefst kl. 12. Verðlaunin eru veitt ár hvert þeim fyrirtækjum sem hafa skarað fram úr í markaðsmálum. Meira
27. október 2005 | Viðskiptablað | 392 orð | 1 mynd

Kauphöll Íslands opnar nýjan hlutabréfamarkað

Eftir Helga Mar Árnason hema@mbl.is KAUPHÖLL Íslands mun í desember hleypa af stokkunum nýjum hlutabréfamarkaði, iSEC, sem verður sérstaklega hannaður fyrir minni og meðalstór fyrirtæki, í hvaða grein sem er, sem sjá fram á mikinn vöxt. Meira
27. október 2005 | Viðskiptablað | 259 orð | 1 mynd

Metsala Össurar

HAGNAÐUR Össurar hf. á fyrstu níu mánuðum þessa árs nam 8,6 milljónum Bandaríkjadala, eða liðlega 500 milljónum íslenskra króna. Þetta er nokkuð minni hagnaður en á sama tímabili á síðasta ári, en þá var hagnaðurinn 11,8 milljónir dala. Meira
27. október 2005 | Viðskiptablað | 103 orð | 1 mynd

Ný hjá Athygli

EDDA Langworth Jónsdóttir hefur verið ráðin til Athygli ehf. sem ráðgjafi. Þá mun Edda einnig sinna almannatengslum, textagerð og öðru því sem til fellur í starfsstöð Athygli í Reykjavík. Meira
27. október 2005 | Viðskiptablað | 201 orð | 3 myndir

Nýtt skipurit hjá Samskipum

NÝTT skipurit hefur tekið gildi hjá Samskipum á Íslandi. Samkvæmt upplýsingum frá félaginu tekur hið nýja skipurit skýrara mið af þjónustuframboði félagsins, auk þess sem það einfaldar skipulag og styttir boðleiðir. Meira
27. október 2005 | Viðskiptablað | 217 orð

"Virkt eftirlit á íslenska markaðnum"

Mjög erfitt er að komast upp með refsiverða markaðsmisnotkun hér á landi, bæði vegna virks eftirlits Kauphallar Íslands og Fjármálaeftirlitsins, auk þess sem smæð íslenska markaðarins gerir slíkt athæfi enn erfiðara. Meira
27. október 2005 | Viðskiptablað | 99 orð

Skuldabréfaútgáfan komin yfir 100 milljarða

HEILDARÚTGÁFA skuldabréfa í íslenskum krónum erlendis er komin yfir 100 milljarða króna. Þetta gerðist þegar Alþjóðabankinn gaf út skuldabréf fyrir 3 milljarða króna til tveggja ára með 8% föstum vöxtum í gær. Meira
27. október 2005 | Viðskiptablað | 68 orð

Smásöluvísitalan hækkaði

SAMKVÆMT mælingum Rannsóknaseturs verslunarinnar var velta í dagvöruverslun 13% meiri í september síðastliðnum en í sama mánuði árið 2004, á föstu verðlagi. Meira
27. október 2005 | Viðskiptablað | 5058 orð | 22 myndir

Sprotarnir galdra fram fjármagn

Fjárfestingarþingið Seed Forum Reykjavík verður haldið á morgun, í annað sinn hér á landi. Þar kynna 9 sprotafyrirtæki, 4 íslensk og 5 erlend, viðskiptahugmyndir sínar fyrir fjárfestum. Helgi Mar Árnason gerir grein fyrir Seed Forum og þeim fyrirtækjum sem taka þátt í þinginu. Meira
27. október 2005 | Viðskiptablað | 297 orð | 1 mynd

Stærsti söluaðili Apple í Evrópu

Eftir Bjarna Ólafsson bjarni@mbl.is ÖFLUN ehf., sem er með umboð fyrir Apple á Íslandi, hefur keypt 37,8% hlut í norska fyrirtækinu Office Line ASA, sem er skráð í kauphöllinni í Ósló. Meira
27. október 2005 | Viðskiptablað | 161 orð | 1 mynd

Tap varð af rekstri móðurfélags Norðuráls á Grundartanga

CENTURY Aluminium Company, móðurfélag Norðuráls á Grundartanga, var rekið með 20,1 milljón dala tapi, jafngildi um 1,2 milljarða íslenskra króna, á þriðja fjórðungi ársins á móti 16 milljóna dala tapi á sama tímabili í fyrra. Meira
27. október 2005 | Viðskiptablað | 98 orð

Tekjur BNbank aukast milli ára

HAGNAÐUR BNbank í Noregi á þriðja ársfjórðungi nam 64 milljónum norskra króna, samanborið við 55 milljónir á sama tíma í fyrra. Meira
27. október 2005 | Viðskiptablað | 148 orð | 3 myndir

Til Kauphallarinnar

ÞRÍR nýir starfsmenn hafa tekið til starfa í Kauphöll Íslands. * Aðalbjörg Kristín Jóhannsdóttir hefur hafið störf sem markaðs- og kynningarstjóri Kauphallarinnar í ársfjarveru Helgu Bjarkar Eiríksdóttur. Kristín er kennaramenntuð frá KHÍ og hefur MSc. Meira
27. október 2005 | Viðskiptablað | 227 orð

Upp komast svik um síðir

MAÐUR er nefndur Ingemar Carlsson og starfar hann sem blaðamaður hjá sænska viðskiptablaðinu Dagens Industri. Hann er einn helsti sérfræðingur blaðsins í hlutabréfaviðskiptum og gefur lesendum reglulega ráð um hvaða hlutabréf sé gott að kaupa og selja. Meira
27. október 2005 | Viðskiptablað | 93 orð | 1 mynd

Yfir MBA-námi HR

Finnur Oddsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Stjórnendaskóla og forstöðumaður MBA-náms við viðskiptadeild Háskólans í Reykjavík, HR. Meira
27. október 2005 | Viðskiptablað | 994 orð | 2 myndir

Ýmis tækifæri í austri

Endurreisnar- og þróunarbanki Evrópu (EBRD) er fjárfestingarbanki í eigu 60 landa. Ísland er á meðal hluthafa. Í dag verður kynningarfundur um starfsemi bankans. Meira
27. október 2005 | Viðskiptablað | 465 orð

Öll sagan sögð?

Í viðskiptalífinu bíða menn hluthafafundar FL Group með nokkurri eftirvæntingu. Meira

Ýmis aukablöð

27. október 2005 | Málið | 576 orð | 19 myndir

Airwaves eftirmál

Á sunnudaginn lauk Airwaves hátíðinni formlega þetta árið. Eftir fjögur kvöld í röð af stífri tónleikadagskrá voru margir ansi þreytulegir á mánudagsmorgun þegar vinnuvikan hófst. Meira
27. október 2005 | Málið | 364 orð | 2 myndir

Árshátíð slökkviliðsmannanna / Horí, má panenko

Síðastliðinn þriðjudag stóð Kvikmyndasafn Íslands fyrir sýningu á mynd Milos Formans Horí, má panenko (Árshátíð slökkviliðsmannanna) frá 1967 í Bæjarbíó í Hafnarfirði. Meira
27. október 2005 | Málið | 90 orð | 1 mynd

Dansnámskeið á heimsmælikvarða

Næstu helgi verður haldið viðamikið dansnámskeið í dansstúdíói World Class þar sem tveir heimsþekktir danshöfundar kenna listir sínar. Meira
27. október 2005 | Málið | 55 orð

Ekki málið

Það sem er alls ekki málið að þessu sinni eru raðir. Raðir eins og þær sem teygðu sig eins langt og þær gátu komist frá hljómleikastöðunum á Airwaves-hátíðinni nýliðinni. Meira
27. október 2005 | Málið | 569 orð | 1 mynd

Er femínismi stjórnmálastefna?

Væri landinu öðruvísi stjórnað ef konur væru 50% alþingismanna? Myndu þær mynda saman ríkisstjórn og vinna að sameiginlegum baráttumálum sínum? Hver væru þau? Meira
27. október 2005 | Málið | 497 orð | 1 mynd

Ferðamaður í eigin borg

Einu sinni, þegar ég var yngri, fór fram ræðukeppni í Verslunarskólanum þar sem tekist var á um hvort ætti að draga Ísland suður á bóginn. Meira
27. október 2005 | Málið | 295 orð | 1 mynd

Hvar býrðu?

Íbúar: Emilía í nylon og Pálmi Staðsetning: Breiðholtið Hús: Fjölbýli Af hverju Breiðholtið? Við erum nálægt foreldrum okkar sem er æðislegt. Við vildum ekki vera of langt í burtu frá þeim. Við erum ekki nálægt bænum. Við vildum alls ekki vera niðrí bæ. Meira
27. október 2005 | Málið | 542 orð | 2 myndir

Kaffi Hljómalind

Kaffi Hljómalind stendur á horni Laugavegar og Klapparstígs. Þar var áður rekin hljómplötuverslunin Hljómalind um árabil. Hljómalind lagði niður starfsemi í húsinu fyrir rúmlega tveimur árum og var húsinu síðar breytt í bókakaffi. Meira
27. október 2005 | Málið | 49 orð | 6 myndir

Opnunarpartí Elvis

Í síðustu viku var opnuð ný fatabúð við Vatnsstíg. Búðin er fyrir stráka og ber heitið Elvis. Í búðinni fást strákaföt, bæði notuð og ný, breytt og betrumbætt. Þar mun vera fjölbreytt úrval fyrir alla stráka og stelpur eru líka velkomnar. Meira
27. október 2005 | Málið | 393 orð | 1 mynd

Plata vikunnar

Daaaa-da-daa-da---Daaa-daladala-daa-da... Einhvernveginn svona hljómaði árið 2001 hjá mörgum þeirra sem löbbuðu út af Amélie með gleðitárin í augunum og brosandi hringinn. Meira
27. október 2005 | Málið | 3 orð | 6 myndir

Rokk í Reykjavík

Myndir: Sigurjón Guðjónsson. Meira
27. október 2005 | Málið | 287 orð | 1 mynd

Síðustu dagar Klink og Bank

Fyrir skömmu fengu listamenn og tónlistarfólk sem notið hafa góðs af aðstöðunni í Klink og Bank í Brautarholti tilkynningu um að pakka niður penslum, hljóðfærum og öðrum verkfærum og halda á brott. Meira
27. október 2005 | Málið | 191 orð | 1 mynd

Sofandi

Hvað væri það besta sem gæti komið fyrir þig í dag? Að ég myndi vakna. Hvað er það dýrmætasta sem þú átt? Svefninn. Dagurinn þegar allt gekk upp var þegar...? Þegar ég fékk að sofa út. Hvað er það versta sem þú hefur upplifað? Að vera vakinn. Meira
27. október 2005 | Málið | 1048 orð | 2 myndir

Stefán Máni

Rithöfundurinn Stefán Máni hefur á síðustu árum verið að geta sér nafn sem einn af áhugaverðari höfundum þjóðarinnar. Meira
27. október 2005 | Málið | 558 orð | 1 mynd

Tár, bros og takkaskór

Oft eru íslenskar kvikmyndir mærðar af gagnrýnendum á Íslandi, oft meira af skyldurækni en efni standa til. Þannig fá margar íslenskar kvikmyndir lof gagnrýnenda þó betur færi að þeim væri varpað í sorptunnu en upp á hvít tjöld. Meira
27. október 2005 | Málið | 568 orð | 1 mynd

The Warriors

Leikurinn The Warriors byggist á samnefndri kvikmynd um klíkustríð í New York í lok áttunda áratugarins. Þessi kvikmynd varð síðar að "költ"-mynd og hefur safnað aðdáendum jafnt og þétt í gegnum árin. Meira
27. október 2005 | Málið | 249 orð | 1 mynd

Toyota Aygo

Eftir þriggja ára farsælt hjónaband hafa bílaframleiðendurnir PSA Peugeot, Citroën og Toyota getið af sér þrjú afsprengi. Þetta eru þrír litlir fólksbílar hannaðir sérstaklega fyrir evrópska markaðinn. Meira
27. október 2005 | Málið | 441 orð | 4 myndir

Verslað með Nínu og Geira

Það eru fáir eins kaupglaðir og framhaldsskólanemendur. Það sést glögglega þegar gengið er um ganga skólanna að bæði stelpur og strákar fylgjast vel með tískunni hverju sinni. Meira
27. október 2005 | Málið | 1212 orð

Við erum kóngarnir

Í gegnum tíðina hafa karlkyns fatahönnuðir verið áberandi í tískuheiminum. Jafnvel meira áberandi en konur. Meira
27. október 2005 | Málið | 244 orð | 1 mynd

Þau segja

Nú er Airwaves hátíðin liðin undir lok í sjöunda sinn og er óhætt að segja að þessi hafa verið sú stærsta hingað til. Margir eru eflaust ennþá að ná sér eftir stífa tónleikadagskrána, þar á meðal við. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.