Greinar fimmtudaginn 3. nóvember 2005

Fréttir

3. nóvember 2005 | Erlendar fréttir | 169 orð

21 myrtur í Írak

Bagdad. AFP. | Að minnsta kosti 21 maður beið bana í sprengjutilræði í Írak í gær. Árásin var gerð með þeim hætti að bifreið hlaðinni sprengjuefni var ekið að mosku sjíta í bænum Musayyib, um 55 kílómetra suður af höfuðborginni, Bagdad. Meira
3. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 209 orð

52% vilja Vilhjálm - 48% Gísla Martein

VILHJÁLMUR Þ. Meira
3. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 123 orð

Að moka snjó

Mynd af Davíð Hjálmari Haraldssyni í Morgunblaðinu að moka snjó varð til þess að það kyngdi niður vísum. Fyrst Hjálmar Freysteinsson: Eins og leiftur fréttin fló fram til dala, út með sjó, hræddi og rændi hugarró: Hagyrðingur mokar snjó!! Meira
3. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 171 orð | 1 mynd

Afhenti framlag til neyðaraðstoðar

STEINUNN Valdís Óskarsdóttir borgarstjóri afhenti Kristjáni Sturlusyni, framkvæmdastjóra Rauða kross Íslands, 5 milljóna króna framlag borgarstjórnar til hjálparstarfsins í Pakistan í gær. Meira
3. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 243 orð | 2 myndir

Afmælishátíð Íbúðalánasjóðs

ÍBÚÐALÁNASJÓÐUR stóð fyrir veglegri afmælishátíð í gær í tilefni þess að þá voru liðin 50 ár frá afgreiðslu fyrsta húsnæðisláns forvera Íbúðalánasjóðs, Húsnæðismálastjórnar. Í tilefni afmælisins efndi sjóðurinn til myndasamkeppni barna í 4. Meira
3. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 71 orð | 1 mynd

Allt að 26% verðmunur

RIMAAPÓTEK í Grafarvogi reyndist oftast með lægsta verðið í verðkönnun sem verðlagseftirlit ASÍ gerði sl. þriðjudag á lyfseðilsskyldum lyfjum. Lyf og heilsa við Melhaga og Skipholtsapótek í Skipholti voru oftast með hæsta verðið. Meira
3. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 615 orð | 1 mynd

Ábyrgðarmaður tekur einn endanlegar ákvarðanir um birtingu

VILHJÁLMUR Rafnsson, ábyrgðarmaður Læknablaðsins , ætlar ekki að segja af sér en eins og fram kom í Morgunblaðinu í gær sagði öll ritstjórn blaðsins af sér sl. mánudag að Vilhjálmi frátöldum. Meira
3. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 338 orð | 1 mynd

Áfengisneysla ungmenna minnkar

Eftir Silju Björk Huldudóttur silja@mbl.is ÞAÐ er áframhaldandi þróun meðal 9. og 10. bekkinga í grunnskólum landsins í þá átt að daglegar reykingar eru að minnka. Árið 2004 reyktu 12% nemenda daglega, en í ár 11%. Meira
3. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 80 orð

Ákærðir fyrir að ræna starfsmanni

RÍKISSAKSÓKNARI hefur ákært fimm manns á aldrinum 16 til 26 ára fyrir frelsissviptingu og rán þegar starfsmanni Bónuss á Seltjarnarnesi var rænt, stungið í skott á bíl og ekið að hraðbanka og neyddur til að taka út 33 þúsund kr. og afhenda ákærðu. Meira
3. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 110 orð | 1 mynd

Ánægðir með aflabrögðin

Dalvík | Þeir voru nokkuð ánægðir með aflabrögðin, skipverjarnir á línubátnum Örvari SH frá Hellissandi, Hermann Úlfarsson stýrimaður og Guðni Sigurðsson vélstjóri. Meira
3. nóvember 2005 | Erlendar fréttir | 187 orð | 1 mynd

Ásakanir um kosningasvindl á Zanzibar

Zanzibar. AFP. Meira
3. nóvember 2005 | Erlendar fréttir | 192 orð | 1 mynd

Blóðsugu-leðurblökur drepa fólk

HEILBRIGÐISYFIRVÖLD í norðanverðri Brasilíu reyna nú að bregðast við árásum mikils fjölda af blóðsugu-leðurblökum sem smitaðar eru hundaæði og ráðast á fólk. Meira
3. nóvember 2005 | Erlendar fréttir | 276 orð | 1 mynd

Blunkett hættir öðru sinni

David Blunkett, ráðherra atvinnu- og eftirlaunamála í Bretlandi, sagði af sér í gær. Þetta er í annað skiptið sem Blunkett neyðist til að segja af sér embætti í ríkisstjórn Tonys Blairs forsætisráðherra. Meira
3. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 85 orð

Bónus á Skagann | Bónus stefnir að því að opna verslun á Akranesi vorið...

Bónus á Skagann | Bónus stefnir að því að opna verslun á Akranesi vorið 2007. Hefur fyrirtækið fengið lóð við Þjóðbraut. Á vef Skessuhorns kemur fram að samið hafi verið við verktaka um byggingu hússins. Meira
3. nóvember 2005 | Erlendar fréttir | 416 orð

Breyttu gögnum sem stuðluðu að Víetnamstríðinu

RANNSÓKN sagnfræðings í Þjóðaröryggisstofnun Bandaríkjanna, NSA, leiddi í ljós að starfsmenn hennar breyttu leyniþjónustugögnum, sem talin eru hafa stuðlað að Víetnamstríðinu, til að breiða yfir mistök sín, að sögn dagblaðsins The New York Times . Meira
3. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 312 orð | 1 mynd

Bubbi Morthens stefnir útgefanda Hér og nú

BUBBI Morthens hefur stefnt 365 prentmiðlum og Garðari Erni Úlfarssyni, fyrrverandi ritstjóra tímaritsins Hér og nú , vegna umfjöllunar og myndbirtingar í blaðinu í sumar. Meira
3. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 135 orð | 1 mynd

Byggingariðnaðurinn styrkir Stígamót

STÍGAMÓTUM var nýlega afhentur styrkur upp á kr.1.500.000, sem safnaðist á uppskeruhátíð byggingariðnaðarins í samvinnu við Steypustöðina. Þar voru seld vinabönd með áletruninni "Sombody to love" til styrktar Stígamótum. Meira
3. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 246 orð | 1 mynd

Bæklingur um farsímanotkun barna og unglinga

Eftir Sigurhönnu Kristinsdóttur sigurhanna@mbl.is OG Vodafone hefur gefið út forvarnar- og fræðslubækling um farsímanotkun barna og unglinga. Meira
3. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 119 orð

Debetkortaveltan jókst um fjórðung

INNLEND eftirspurn er mun meiri það sem af er þessu ári en var á sama tímabili í fyrra. Meira
3. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 501 orð | 1 mynd

Doktor í bókasafns- og upplýsingafræði

*GUÐRÚN Rósa Þórsteinsdóttir varði doktorsritgerð sína í bókasafns- og upplýsingafræði við Háskólann í Gautaborg 1. október sl. Ritgerðin ber titilinn "The Information Seeking Behaviour of Distance Students. Meira
3. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 285 orð | 1 mynd

Doktor í ónæmisfræðum

*SÆDÍS Sævarsdóttir læknir varði doktorsritgerð sína, við læknadeild Háskóla Íslands, 7. október sl.: "Mannan binding lectin (MBL) in inflammatory diseases" (mannan bindilektín í bólgusjúkdómum). Andmælendur voru dr. Meira
3. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 110 orð | 1 mynd

Dvalið í djúpsölum fjalla

Í GRÍÐARSTÓRRI hvelfingu, rúma fjögur hundruð metra undir yfirborði jarðar starfa saman menn frá fjölda verktakafyrirtækja víða að við að steypa stöðvarhús Kárahnjúkavirkjunar. Júlíus Ingvarsson hjá Á. G. Verk, vinnur m.a. Meira
3. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 305 orð

Dæmdir vegna skattalagabrota í rekstri Ísvár

HÉRAÐSDÓMUR Reykjavíkur hefur dæmt fyrrum stjórnarformann, fyrrum stjórnarmann og fyrrum framkvæmdastjóra vátryggingafélagsins Ísvár hf. í þriggja mánaða skilorðsbundið fangelsi og til að greiða samtals 4,2 milljónir í sekt til ríkissjóðs. Meira
3. nóvember 2005 | Erlendar fréttir | 126 orð

Eiginkona í kaupbæti

Denver. AP. | Fínt hús í góðu úthverfi í Denver í Bandaríkjunum er falt fyrir 36 millj. kr. Þarf kaupandinn að vera karlmaður á aldrinum 40 til 60 ára vegna þess, að það fylgir kona með í kaupunum. Meira
3. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 57 orð

Ekið á 12 kindur í Hrútafirði

TÓLF kindur drápust þegar ekið var á þær við bæinn Eyjanes í Hrútafirði á þriðjudagskvöld. Vörubíll mun hafa ekið á fjórar kindur í fyrra skiptið og jeppi á átta kindur í síðara skiptið. Meira
3. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 52 orð

Ekið á eldri konu á Akranesi

EKIÐ var á eldri konu fyrir utan verslun á Akranesi í gærdag, en mikil umferð var á svæðinu og gekk konan í veg fyrir bifreið. Að sögn lögreglunnar er ekki vitað nánar um meiðsl hennar en hún var meðvitundarlítil þegar lögreglu bar að. Meira
3. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 113 orð

Enn ósamið vegna blaðbera Fréttablaðsins

ENN er ósamið milli Verslunarmannafélags Reykjavíkur og Pósthússins, dreifingaraðila Fréttablaðsins og DV, um kjör blaðburðafólks. Viðræður hafa staðið yfir í þónokkurn tíma. Meira
3. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 211 orð

Fá störf í boði fyrir þá sem var sagt upp

ERFITT verður fyrir þá níu starfsmenn sem sagt var upp hjá rækjuvinnslu Þormóðs ramma - Sæbergs hf. á Siglufirði að finna sér nýja vinnu í bænum en þeim var afhent uppsagnarbréf á fimmtudag fyrir viku. Meira
3. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 260 orð | 1 mynd

Fleytitíð liðki fyrir samgöngum

HUGMYND Gísla Jafetssonar um fleytitíð varð hlutskörpust í hugmyndasamkeppni Samgönguviku 2005 sem Reykjavíkurborg og Rás 2 efndu til. Meira
3. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 1767 orð | 2 myndir

Flugvélarnar fóru um Ísland á leið til Austur-Evrópu

Eftir Rúnar Pálmason runarp@mbl.is Flugvél með sama kallnúmer og vél sem erlendir fjölmiðlar hafa fjallað um í tengslum við leynilega fangaflutninga bandarísku leyniþjónustunnar CIA fór fimm sinnum um íslenska lofthelgi á árinu 2003. Meira
3. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 139 orð

Framleiðendum fækkar stöðugt

Mjólkurinnleggjendum hefur fækkað stöðugt á síðustu áratugum. Sem dæmi má nefna að nú leggur 271 bóndi á Suðurlandi inn mjólk í Mjólkurbú Flóamanna á Selfossi en 960 á árinu 1970. Meira
3. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 67 orð

Freistingar | Petrea Björk Óskarsdóttir þverflautuleikari og Þórarinn...

Freistingar | Petrea Björk Óskarsdóttir þverflautuleikari og Þórarinn Stefánsson píanóleikari koma fram á hádegistónleikum í Ketilhúsinu kl. 12.15 á föstudaginn, 4. nóvember, undir heitinu Litlar freistingar. Meira
3. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 88 orð | 1 mynd

Frumkvöðuls minnst

MÁLÞING til minningar um dr. Guðmund heitinn Pálmason var haldið í Orkugarði í gær. Jarðhitafélag Íslands, Orkustofnun og Íslenskar orkurannsóknir stóðu að málþinginu. Meira
3. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 75 orð

Fundur um vímuefnameðferð í fangelsum

FUNDUR um áfengis og vímuefnameðferð í fangelsum verður haldinn á Grand hóteli, föstudaginn 4. nóvember kl. 8-10. Gestafyrirlesari á fundinum verður Michael Levy, yfirmaður heilbrigðismála fanga í Ástralíu. Meira
3. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 382 orð

Fylgja stöðlum um borgaralegt flug

Keflavíkurflugvöllur | Flugvallarstjórinn á Keflavíkurflugvelli segir alrangt að flugöryggi sé ógnað á vellinum með fækkun starfa í snjóruðningsdeild og slökkviliði. Hann segir að fylgt sé stöðlum Alþjóðaflugmálastofnunarinnar. Meira
3. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 236 orð

Fylgja viðskiptavinum

VÁTRYGGINGAFÉLAG Íslands hefur keypt 54% hlutafjár í breska tryggingafélaginu IGI Group og varð þar með fyrst íslenskra tryggingafélaga til að eignast meirihluta í erlendu tryggingafélagi. Meira
3. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 164 orð | 1 mynd

Fyrsti alþjóðadómarinn í dansi

STJÓRN DSÍ afhenti Auði Haraldsdóttur, danskennara og aðalþjálfara Dansíþróttafélags Hafnarfjarðar, dómaraskírteini IDSF - Alþjóðadansíþróttasambandsins, 1. nóvember sl. í fundarsal ÍSÍ. Meira
3. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 337 orð | 1 mynd

Færsla Sæbrautar kynnt

FYRIRHUGUÐ færsla Sæbrautar og hljóðvistaraðgerðir vegna hennar voru kynntar á sérstökum kynningarfundi í Laugalækjarskóla í gærkvöld. Áætlað er að framkvæmdir við færslu Sæbrautar til norðurs hefjist á næsta ári, en verkefnið fer í útboð nú í nóvember. Meira
3. nóvember 2005 | Erlendar fréttir | 51 orð | 1 mynd

Gíslatöku minnst í Teheran

ÍRÖNSK kona gengur framhjá háðsmynd af Frelsisstyttunni á vegg byggingar sem var áður sendiráð Bandaríkjanna í Teheran. Meira
3. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 229 orð | 1 mynd

Grjót dynur á vegfarendum um skriðurnar

Á DÖGUNUM urðu talsverðar hamfarir í Hvalnes- og Þvottárskriðum á Austurlandi þegar mikið vatnsveður gekk þar yfir svæðið, vegur rann þá í sjó fram á kafla og fjallháar skriður fylltu veginn á stóru svæði. Meira
3. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 146 orð

Hagnaður búanna jókst um 3-4%

HEILDARTEKJUR á sérhæfðum kúabúum á árinu 2004 námu að meðaltali 15,2 milljónum króna sem er 8,3% aukning frá fyrra ári. Hagnaður búanna til að greiða eigendum sínum nam að meðaltali 1.929 þúsund krónum sem er 3,3% aukning milli ára. Meira
3. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 219 orð

Hald lagt á fíkniefni við Kárahnjúka

LÖGREGLUMENN frá embætti lögreglustjórans á Seyðisfirði gerðu í síðustu viku húsleit í nokkrum vinnubústöðum við Kárahnjúka, í samstarfi við og eftir ábendingum frá verktakafyrirtækinu Impregilo. Meira
3. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 178 orð

Hefur aldrei gengið betur

Keflavík | Byko hefur keypt Ofnamiðju Suðurnesja í Keflavík af stofnanda fyrirtækisins, Jóni William Magnússyni og fjölskyldu hans. Meira
3. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 148 orð | 1 mynd

Helena gefur kost á sér í 2. sæti

HELENA Þ. Karlsdóttir, 38 ára, forstöðumaður Svæðisvinnumiðlunar Norðurlands eystra, býður sig fram í 2. sæti í prófkjöri Samfylkingarinnar á Akureyri vegna sveitarstjórnarkosninganna í vor. Meira
3. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 104 orð

Hluti Sæbrautar fluttur

FYRIRHUGUÐ færsla Sæbrautar og hljóðvistaraðgerðir vegna hennar voru kynntar á sérstökum kynningarfundi í Laugalækjarskóla í gærkvöld. Áætlað er að framkvæmdir við færslu Sæbrautar til norðurs hefjist á næsta ári, en verkefnið fer í útboð nú í nóvember. Meira
3. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 83 orð

Hulduhagkerfið blómstrar

EINN angi af stríði Bandaríkjanna gegn hryðjuverkum beinist að fjármögnunarleiðum hryðjuverkasamtaka. Meira
3. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 94 orð

Hærra framlag | Fjölbrautaskóli Suðurlands hefur fengið hækkun á...

Hærra framlag | Fjölbrautaskóli Suðurlands hefur fengið hækkun á fjárframlagi til rekstrar skólans. Meira
3. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 43 orð

Höfðingleg bókagjöf | Finnbogi Jóhannsson hefur fært Bókasafni...

Höfðingleg bókagjöf | Finnbogi Jóhannsson hefur fært Bókasafni Hrunamanna á Flúðum mikla bókagjöf. Fram kemur í Pésanum, fréttabréfi Hrunamannahrepps, að margar og merkilegar bækur séu í gjöfinni. Meira
3. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 55 orð

Jólabasar Hringsins

HRINGURINN heldur sinn árlega handavinnu- og kökubasar á Grand hóteli sunnudaginn 6. nóvember klukkan 13. Þar verða til sölu margir munir og heimabakaðar kökur. Basarmunir eru til sýnis í glugga Herragarðsins í Kringlunni og Smáralind. Meira
3. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 55 orð | 1 mynd

Jólakort KFUM og KFUK

JÓLAKORT KFUM og KFUK í Reykjavík er komið út en það er selt til styrktar starfi félagsins á meðal ungs fólks. Hönnuður kortsins er Rúna Gísladóttir myndlistarkona. Kortið kostar 100 kr. stk. og fæst á skrifstofu KFUM og KFUK, Holtavegi 28. Meira
3. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 155 orð | 1 mynd

Klasaaðferðin gefst vel á Höfn

Höfn | Ferðaþjónustuklasi Suðausturlands var formlega stofnaður á Jöklasýningunni á Höfn fyrir skömmu. Meira
3. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 88 orð

Kosið í stjórn Hollvina- samtaka RÚV

AÐALFUNDUR Hollvinasamtaka Ríkisútvarpsins var haldinn í Norræna húsinu 31. október sl. Meira
3. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 165 orð

Legóhönnunarkeppni á Íslandi

SAMTÖKIN FFL á Íslandi munu standa fyrir legóhönnunarkeppni grunnskólanema á aldrinum 10-16 hér á landi hinn 12. nóvember næstkomandi en stefna samtakanna er að efla raunvísindaáhuga barna. Meira
3. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 73 orð | 1 mynd

Lukkuleikur í Bónus

Á DÖGUNUM fór fram lukkuleikur Íslensk-ameríska ehf. og Bónus í verslunum Bónus. Með kaupum á ákveðnum vörumerkjum frá P&G áttu neytendur kost á að komast í lukkupott og fá tækifæri til að vinna vinninga. Meira
3. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 92 orð

Málþing um innlenda framleiðslu fyrir myndmiðla

UMRÆÐA um innlenda kvikmyndagerð og framleiðslu fyrir sjónvarp er áberandi í samfélaginu um þessar mundir og af því tilefni standa meistaranemar í blaða- og fréttamennsku við Háskóla Íslands fyrir málþingi um efnið. Meira
3. nóvember 2005 | Erlendar fréttir | 402 orð | 1 mynd

Meinað að ræða við fanga í Guantanamo

Washington. AFP, AP. | Donald H. Rumsfeld, varnarmálaráðherra Bandaríkjanna, varði í gær þá ákvörðun Bandaríkjastjórnar að heimila ekki fulltrúum Sameinuðu þjóðanna að ræða við fanga í bandarísku herstöðinni í Guantanamo á Kúbu. Meira
3. nóvember 2005 | Erlendar fréttir | 225 orð

Minnst 27 féllu í Addis Ababa

Addis Ababa. AFP. | Tuttugu og sjö menn, hið minnsta, biðu bana og um 150 særðust í átökum lögreglu og stjórnarandstæðinga í Addis Ababa, höfuðborg Eþíópíu, í gær. Meira
3. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 164 orð

Munir og myndir frá liðinni öld

FÉLAG verslunar- og skrifstofufólks á Akureyri og nágrenni, FVSA, varð 75 ára í gær, 2. nóvember, en það er elsta stéttarfélag verslunarmanna hér á landi. Í tilefni afmælisins verður haldin sýning á 4. hæð Alþýðuhússins á morgun, föstudaginn 4. Meira
3. nóvember 2005 | Erlendar fréttir | 51 orð | 1 mynd

Níu manna bifhjól

FILIPPSEYINGUR býr sig undir að flytja fjölskyldu á bifhjóli, sem hefur verið breytt þannig að það geti tekið allt að átta farþega í einu, í bænum Mongkayo í suðurhluta Filippseyja. Meira
3. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 235 orð | 1 mynd

Nýjar öryggisíbúðir fyrir aldraða rísa í Mosfellsbæ

Mosfellsbær | Herdís Sigurjónsdóttir, forseti bæjarstjórnar Mosfellsbæjar, tók á þriðjudag fyrstu skóflustunguna að þrjátíu og níu öryggisíbúðum fyrir aldraða sem rísa munu við Hlaðhamra 2 í Mosfellsbæ. Áætlað er að íbúðirnar verði fullbyggðar hinn 1. Meira
3. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 78 orð

Nýr leikskóli byggður | Bæjarstjórn Borgarbyggðar hyggst opna nýjan...

Nýr leikskóli byggður | Bæjarstjórn Borgarbyggðar hyggst opna nýjan tveggja til þriggja deilda leikskóla í Borgarnesi á næsta ári. Meira
3. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 64 orð

Nýtt fyrirtæki opnað á Stöðvarfirði

Stöðvarfjörður | Í gær hóf fyrirtækið Landatangi ehf. starfsemi á Stöðvarfirði, en fyrirtækið er hluti af afrakstri atvinnuþróunarverkefnis sem hrundið var af stað í kjölfar lokunar vinnslu Samherja hf. á staðnum. Meira
3. nóvember 2005 | Erlendar fréttir | 326 orð | 1 mynd

Óeirðir valda titringi í frönsku stjórninni

París. AFP. | Óeirðir í hverfum innflytjenda í París breiddust út í gær til bæja í grennd við borgina og þær eru farnar að valda titringi í frönsku hægristjórninni. Meira
3. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 351 orð | 1 mynd

"Við gleymum krabbameini á föstudögum!"

LJÓSIÐ, endurhæfingar- og stuðningsmiðstöð fyrir fólk sem greinst hefur með krabbamein og aðstandendur þess, er tekin til starfa í gamla safnaðarheimili Neskirkju. Að Ljósinu stendur fagfólk, einstaklingar sem greinst hafa með krabbamein og... Meira
3. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 393 orð | 1 mynd

"Ætlaði mér alltaf að verða bóndi"

Eftir Helga Bjarnason helgi@mbl.is "ÉG FÆDDIST með þetta, ætlaði mér alltaf að verða bóndi," segir Ester Guðjónsdóttir, bóndi í Sólheimum í Hrunamannahreppi. Hún og maður hennar, Jóhann B. Meira
3. nóvember 2005 | Erlendar fréttir | 195 orð | 1 mynd

Réttindi frumbyggja verði virt

Buenos Aires. AP. | Forystumenn frumbyggja í Ameríkulöndum komu saman í Buenos Aires á dögunum til að semja yfirlýsingu þar sem þess er krafist að þjóðir heims viðurkenni réttindi frumbyggja. Meira
3. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 57 orð | 2 myndir

Samkoma til minningar um Ingibjörgu á Löngumýri

Í tilefni þess að 100 ár eru liðin frá fæðingu Ingibjargar Jóhannsdóttur, skólastjóra á Löngumýri í Skagafirði, verður samkoma til minningar um hana haldin á Löngumýri, sunnudaginn 6. nóvember kl. 14. Meira
3. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 765 orð | 1 mynd

Samræma þarf vetrarfrí

Eftir Örnu Schram arna@mbl.is Allir skólar í Reykjavík utan tveggja veita vetrarfrí Allir grunnskólar í Reykjavík veita vetrarfrí á þessu skólaári; ýmist á haustönn og/eða á vorönn. Meira
3. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 190 orð

Síminn bætir við fólki nyrðra

SÍMINN hyggst nú bæta við fólki og stækka Söluver sitt á næstunni. Ákveðið hefur verið að fara með hluta starfseminnar til Akureyrar og verða allt að 16 hlutastörf auglýst á svæðinu. Meira
3. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 134 orð | 1 mynd

Skíðasvæðið í Tindaöxl opnað

Ólafsfjörður | Skíðasvæðið í Tindaöxl í Ólafsfirði var opnað í gær og þar var fjöldi fólks á skíðum og börn í miklum meirihluta. Meira
3. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 268 orð | 1 mynd

Smitast af hrifningu á landinu

Eftir Guðna Einarsson gudni@mbl.is FJÖLDI breskra nemenda kemur hingað til lands ár hvert í náms- og skemmtiferðir. Í fyrradag var hópur 33 nema, 16-18 ára, og fjögurra kennara úr Frensham Hights-skólanum, sunnan við London, á Mýrdalsjökli. Meira
3. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 818 orð | 2 myndir

Smitvarnir á alifuglabúum hér mjög góðar

Eftir Hjálmar Jónsson hjalmar@mbl.is MIKLAR líkur eru á því að veiran sem veldur flensu í fuglum berist hingað til lands með farfuglum á vori komanda, en þó fer það mikið eftir þróuninni í Evrópu í vetur. Meira
3. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 552 orð

Starfsfólk viljugt en skortir þekkingu

STARFSFÓLK leikskóla í Reykjavík telur sig ekki hafa næga þekkingu og kunnáttu til að mæta þörfum barna fyrir sérkennslu, en jafnframt er mikill áhugi og vilji fyrir því að geta það. Meira
3. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 93 orð

Starfsmenn vilja kaupa

STARFSMENN Kælismiðjunnar Frosts vilja kaupa fyrirtækið. Frost er með starfsemi á Akureyri og í Garðabæ og hjá fyrirtækinu starfa 27 manns. Fyrirtækið er í eigu Stáltaks og er systurfélag Slippstöðvarinnar á Akureyri sem lýst af gjaldþrota á dögunum. Meira
3. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 354 orð

Stefnir í uppsögn samninga

Eftir Svavar Knút Kristinsson svavar@mbl.is MIÐSTJÓRN Alþýðusambands Íslands hefur lýst yfir miklum vonbrigðum með viðbrögð atvinnurekenda og ríkisstjórnar við áherslum ASÍ til lausnar á þeirri stöðu sem er í viðræðum um endurskoðun kjarasamninga. Meira
3. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 46 orð

Sýning | Aðalheiður S. Eysteinsdóttir opnar myndlistarsýningu á Café...

Sýning | Aðalheiður S. Eysteinsdóttir opnar myndlistarsýningu á Café Karólínu í dag, fimmtudaginn 3. nóvember, kl. 18. Meira
3. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 58 orð

Undrast staðsetningu lykilembættis

Fjarðabyggð | Bæjarráð Fjarðabyggðar lýsti á fundi í síðustu viku undrun sinni á tillögum framkvæmdanefndar um nýskipan lögreglumála á Austurlandi. Að mati bæjarráðs hníga öll rök að því að lykilembætti lögreglu á Austurlandi verði á Eskifirði. Meira
3. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 83 orð

Ungt fólk á Suðurlandi

Selfoss | Menntamálaráðuneytið, Samtök sunnlenskra sveitarfélaga, Héraðssambandið Skarphéðinn, og æskulýðsráð ríkisins efna til málþings, á morgun, föstudag, um mikilvægi íþrótta-, félags- og tómstundastarfs fyrir ungt fólk undir yfirskriftinni... Meira
3. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 758 orð | 2 myndir

Valið stendur um að byggja upp eða hætta í búskapnum

Eftir Sigurð Sigmundsson Hrunamannahreppur | Sjö ný hátæknifjós hafa verið byggð eða eru í byggingu í Hrunamannahreppi á undanförnum mánuðum. Þrjú þeirra hafa þegar verið tekin í notkun. Meira
3. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 188 orð

Vatnsmýrarmálið tvö aðskilin mál

EFTIRFARANDI yfirlýsing hefur borist frá Samtökum um betri byggð: "Samtök um betri byggð ítreka enn og aftur að Vatnsmýrarmálið er í raun tvö ólík og aðskilin mál. Meira
3. nóvember 2005 | Erlendar fréttir | 261 orð

Vilja ekkert segja um leynilegar fangabúðir

Eftir Svein Sigurðsson svs@mbl. Meira
3. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 152 orð | 1 mynd

Vilja kaupa 17 íbúðir á einu bretti

Sveitarstjórn Austurbyggðar hefur borist kauptilboð frá Eignarhaldsfélagi Skeggjastaðahrepps í um 70% félagslegs húsnæðis sveitarfélagsins. Meira
3. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 74 orð | 1 mynd

Vinningshafar í afmælisleik Kletts

VERÐLAUNAHAFAR úr fyrsta útdrætti í afmælisleik fasteignasölunar Kletts, Skeifunni 11, Reykjavík, hafa verið dregnir út. Vinningshafar eru Kristbjörn Már Harðarson og Linda Björk Gunnarsdóttir og hlutu þau í vinning 600.000 kr. Meira
3. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 115 orð | 1 mynd

Þingað um jarðgangakosti á Austurlandi

Egilsstaðir | Ráðstefna um jarðgöng á Miðausturlandi verður haldin á Hótel Héraði á morgun, 4. nóvember. Þróunarfélag Austurlands og Félag áhugafólks um jarðgöng á Miðausturlandi (Samgöng) standa fyrir ráðstefnunni, sem hefst kl. 10.15 f.h. Meira
3. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 89 orð

Þrisvar yfir 50% verðmunur

ÞAÐ munar 63% á verði plaststrengs sem seldur er í metravís, 62% á tréskrúfum og 50% á verði fjöltengis í verðkönnun sem Morgunblaðið gerði í gærmorgun í Byko og Húsasmiðjunni. Meira
3. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 483 orð | 1 mynd

Öflug sprengja slasaði konu og gerði gat á bíl

Eftir Örlyg Sigurjónsson orsi@mbl.is LÖGREGLAN í Reykjavík rannsakar nú tildrög þess að sprengja sprakk undir bíl við bakarí Myllunnar í Skeifunni um klukkan 2 í fyrrinótt. Meira

Ritstjórnargreinar

3. nóvember 2005 | Leiðarar | 293 orð

Nýtt vaxtarsvæði

Það er augljóst, að Borgarfjörður og Borgarbyggð eru að þróast í átt til þess að verða nýtt vaxtarsvæði í námunda við höfuðborgarsvæðið. Margt stuðlar að því að svo verði. Nálægðin við Reykjavík og nágrannabyggðir á hér hlut að máli. Meira
3. nóvember 2005 | Leiðarar | 420 orð

Óeirðir í París

Ó eirðir hafa brotist út í úthverfum Parísar daglega í tæpa viku. Ástæðan fyrir óeirðunum er sú að tveir unglingar, 15 og 17 ára, biðu bana þegar þeir klifruðu upp á spennustöð og er því haldið fram að þeir hafi verið á flótta undan lögreglu. Meira
3. nóvember 2005 | Staksteinar | 257 orð | 1 mynd

Vandi Framsóknar

Halldór Ásgrímsson hefur nú gegnt stöðu forsætisráðherra í rúmt ár. Á þessum tíma hefur honum ekki tekizt að nýta þá stöðu flokki sínum til framdráttar. Meira

Menning

3. nóvember 2005 | Tónlist | 522 orð

Af krafti og mýkt

Sönglög og aríur eftir íslensk og erlend tónskáld. Ólafur Kjartan Sigurðarson bassabarýton og Vovka Stefán Ashkenazy píanó. Mánudaginn 31. október kl. 20. Meira
3. nóvember 2005 | Menningarlíf | 127 orð

Duo Nor á Kaffi Rósenberg

GÍTARDÚETTINN Duo Nor, Ómar Einarsson og Jakob Hagerdorn-Olsen, heldur tónleika á Kaffi Rósenberg í Lækjargötu 2 í kvöld kl 22. Aðgangur kr. 500. Meira
3. nóvember 2005 | Tónlist | 342 orð

Er lífið draumur?

Hanna Dóra Sturludóttir og Kurt Kopecky fluttu Traum eftir Grieg, Var det en dröm? eftir Sibelius, Träume eftir Wagner, Einsam in trüben Tagen úr Lohengrin eftir Wagner og Salce úr Otello eftir Verdi. Þriðjudagur 1. nóvember. Meira
3. nóvember 2005 | Menningarlíf | 453 orð | 1 mynd

Ég elska allt sem íslenskt er

Eftir Bergþóru Jónsdóttur begga@mbl.is Í FYRRA var stofnaður í Alsace og Moselle í Frakklandi félagsskapurinn IAMI-DEFIS. Meira
3. nóvember 2005 | Fólk í fréttum | 382 orð | 2 myndir

Fólk

Leikarinn og leikstjórinn Woody Allen kveðst vera feginn því að fyrrverandi eiginkona hans, Mia Farrow , hafi fundið nektarmyndir, í eigu hans, af ættleiddri dóttur þeirra Soon-Yi . Meira
3. nóvember 2005 | Fólk í fréttum | 86 orð

Fólk folk@mbl.is

Talsmaður Brads Pitt segir sögusagnir af leynilegu brúðkaupi sínu og Angelinu Jolie alrangar. Meira
3. nóvember 2005 | Kvikmyndir | 189 orð

Handrukkarinn og spilafíkillinn

Leikstjóri: Lasse Spang Olsen. Aðalleikendur: Iben Hjejle, Kim Bodnia, Allan Olsen, Ole Ernst, Rene Dir, Casper Christensen, Erik Clausen. 90 mín. Danmörk. 2004. Meira
3. nóvember 2005 | Myndlist | 462 orð | 1 mynd

Ikea-áhrifin

Opið miðvikudaga til föstudaga frá 11-17 og laugardaga frá 13-17. Sýningu lýkur 23. desember. Meira
3. nóvember 2005 | Kvikmyndir | 224 orð | 1 mynd

Í hrammi náttúrunnar

Leikstjórn: Werner Herzog. Heimildarmynd. Bandaríkin, 99 mín. Meira
3. nóvember 2005 | Menningarlíf | 138 orð | 1 mynd

Í jöklanna skjóli

Þjóðminjasafn Íslands og Kvikmyndasjóður Skaftfellinga hafa tekið höndum saman um að sýna heimildakvikmyndina Í jöklanna skjóli sem Vigfús Sigurgeirsson ljósmyndari tók á árunum 1952-1954 í Skaftafellssýslum. Meira
3. nóvember 2005 | Fjölmiðlar | 29 orð | 1 mynd

...Jóa Fel

Í KVÖLD býður Jói Fel leikurum úr söngleiknum Kabarett upp á bestu villibráð í heimi, grafið ærfille með íslenskum kryddjurtum og sandköku með ferskum berjum og ís í... Meira
3. nóvember 2005 | Fólk í fréttum | 625 orð | 2 myndir

Listahátíð unga fólksins

Listahátíðin Unglist hefur verið haldin ár hvert frá 1992 í samstarfi við Hitt húsið, menningar- og upplýsingamiðstöð unga fólksins. Hátíðin er nú haldin í þrettánda sinn og stendur hún yfir í viku. Á dagskrá vikunnar kennir ýmissa grasa. Meira
3. nóvember 2005 | Menningarlíf | 39 orð

Ljóðakvöld á Súfistanum

Í NÓVEMBER munu höfundar Eddu - útgáfu líkt og undanfarin ár lesa úr nýjum verkum á Súfistanum, Laugavegi 18, öll fimmtudagskvöld kl. 20. Í kvöld lesa Gyrðir Elíasson, Þorsteinn frá Hamri og Oddgeir Eysteinsson les úr bók Þórarins... Meira
3. nóvember 2005 | Kvikmyndir | 314 orð | 1 mynd

Sá ósvikni

Heimildarmynd. Leikstjóri: Don Argott. M.a. koma fram: Paul Green, Asia, Tucker Collins, Napoleon Murphy-Brown, Alice Cooper. 95 mín. Bandaríkin. 2005. Meira
3. nóvember 2005 | Menningarlíf | 72 orð | 1 mynd

Selló og píanó

Egilsstaðir | Bryndís Halla Gylfadóttir sellóleikari og Edda Erlendsdóttir píanóleikari halda tvenna tónleika á landsbyggðinni á næstunni. Þeir fyrri verða í Egilsstaðakirkju annað kvöld kl. Meira
3. nóvember 2005 | Menningarlíf | 161 orð

Sex í sveit á Iðavöllum

Sex í sveit eftir Marc Camoletti, í íslenskri þýðingu Gísla Rúnars Jónssonar, er haustverkefni Leikfélags Fljótsdalshéraðs. Frumsýning verður í félagsheimilinu Iðavöllum, annað kvöld kl. 20. Meira
3. nóvember 2005 | Fjölmiðlar | 316 orð | 1 mynd

Sjónvarpsmaraþon með mynddiskum

ALLT önnur tilfinning fylgir því að horfa á sjónvarpsþætti á mynddiskum en á reglulegum tímum í sjónvarpi. Vissulega er gaman að eiga sér uppáhaldsþætti og bíða heila viku eftir næsta skammti. Meira
3. nóvember 2005 | Leiklist | 415 orð | 1 mynd

Sýning með stórt hjarta

Eftir Bergþóru Jónsdóttur begga@mbl.is Stoppleikhópurinn frumsýnir í dag nýja leikgerð Eggerts Kaaber og Katrínar Þorkelsdóttur á sögu Herdísar Egilsdóttur um Siggu og skessuna í fjallinu. Meira
3. nóvember 2005 | Tónlist | 133 orð | 1 mynd

Teknó-frillan Barbara

Á MORGUN verður blásið til heljarinnar teknóveislu á NASA við Austurvöll þar sem skífuþeytarinn Mistress Barbara, Exos, Tómas Thx og Dj Richard Cuellar koma fram. Meira
3. nóvember 2005 | Tónlist | 181 orð | 1 mynd

Versta jólalagið valið

JÓLIN ERU greinilega á næsta leiti en breska dagblaðið Daily Mail hefur tekið saman lista yfir þau lög sem fólk vill síst heyra þegar það tekur upp jólapakkana. Meira
3. nóvember 2005 | Tónlist | 1423 orð | 1 mynd

Við erum lýðræðishljómsveit

Ný plata með Skítamóral kemur út í dag. Birta Björnsdóttir ræddi við Gunnar Ólason og Arngrím Fannar Haraldsson um ferilinn, Músíktilraunir og Evróvisjón. Meira
3. nóvember 2005 | Fjölmiðlar | 102 orð | 1 mynd

Vísitölufjölskyldan

BRESKI myndaflokkurinn Blygðunarleysi (Shameless) fjallar um systkini sem alast upp að mestu á eigin vegum í bæjarblokk í Manchester. Meira
3. nóvember 2005 | Tónlist | 209 orð | 1 mynd

Öll sem eitt

Í ÞESSUM mánuði verður nærri tíu ára ryki dustað af laginu "Hjálpum þeim" sem var gefið út og selt til styrktar Hjálparstarfi kirkjunnar árið 1986. Meira

Umræðan

3. nóvember 2005 | Aðsent efni | 222 orð | 1 mynd

Borg án biðlista

Eftir Vilhjálm Þ. Vilhjálmsson: "Það bíða okkar margir biðlistar sem þarf að stytta og helst eyða að fullu." Meira
3. nóvember 2005 | Bréf til blaðsins | 338 orð

Breiðtjaldsfrelsi

Frá Pétri Rasmussen: "ÉG ER svo gamall að ég man undarlegan tíma um 1974. Þá var orðið algengt að sjónvarpsefni væri í lit. En forsjárstjórn Íslands ákvað að það mundi fara illa með fjárhag landsins ef allir landsmenn þyrptust til og keyptu sér litasjónvarpstæki." Meira
3. nóvember 2005 | Aðsent efni | 671 orð | 1 mynd

Efling Akureyrar - jákvæð byggðastefna

Eftir Ásgeir Magnússon: "...möguleikarnir eru helstir í þjónustustörfum hverskonar bæði á vegum opinberra og einkaaðila og í iðnaði..." Meira
3. nóvember 2005 | Aðsent efni | 471 orð | 2 myndir

Fer kaupmáttaraukningin í fasteignagjöld?

Þorsteinn Siglaugsson fjallar um hækkun fasteignagjalda: "Kostnaður einstaklinga vegna fasteignagjalda hefur stóraukist á síðustu árum, í takt við hækkað húsnæðisverð. Þessi kostnaður er ekki í neinu samræmi við ráðstöfunartekjur." Meira
3. nóvember 2005 | Aðsent efni | 459 orð | 1 mynd

Fæðingarstyrkur (sumra) námsmanna

Atli Harðarson fjallar um fæðingarstyrk námsmanna: "Kannski eins gott fyrir þá sem eiga von á barni og eru ekki nema svona í meðallagi klárir á bókina að passa sig að velja bara létta áfanga." Meira
3. nóvember 2005 | Aðsent efni | 547 orð | 1 mynd

Gefum umhverfismálum meiri gaum

Eftir Stein Kárason: "Brýnt er að samþætta umhverfissjónarmið með jákvæðum formerkjum í langtímastefnumótun og stjórnun Reykjavíkurborgar. Í þeim efnum er meðalhófið farsælast." Meira
3. nóvember 2005 | Bréf til blaðsins | 309 orð

Hvar voru píanónemarnir?

Frá Bjarna Degi Jónssyni: "MEÐ örfáum orðum langar mig til að senda skilaboð til þeirra sem annast tónlistarfræðslu á stór- Reykjavíkursvæðinu. Tilefnið er að sl. laugardag léku tveir afbragðs píanóleikarar í Salnum í Kópavogi og fjölmörg sæti voru auð í salnum á tónleikunum." Meira
3. nóvember 2005 | Aðsent efni | 446 orð | 1 mynd

Innanlandsflug til Keflavíkur - ný tækifæri fyrir landsbyggðina

Eysteinn Eyjólfsson, Eysteinn Jónsson, Viktor B. Kjartansson og Páll Ketilsson fjalla um flugvallarmál: "Með lækkuðu verði skapast tækifæri til að fjölga ferðamönnum til landsins og bjóða þeim þá beint flug út á land án viðkomu í Reykjavík." Meira
3. nóvember 2005 | Aðsent efni | 581 orð | 1 mynd

Karlar, hvað er til ráða?

Arnar Gíslason brýnir karla til dáða í jafnréttismálum: "...tökum saman höndum í baráttunni fyrir jafnrétti, áður en konur gefast endanlega upp á að mata okkur, þvo af okkur, baka fyrir okkur, ala okkur upp og hjúkra okkur..." Meira
3. nóvember 2005 | Aðsent efni | 749 orð | 1 mynd

Kvennagullið og grínarinn Davíð

Sigurður Sigurðsson fjallar um stjórnmálaferil Davíðs Oddssonar: "En það eru ekki bara konurnar sem eru sniðgengnar af þessum karlastjórnmálaflokki." Meira
3. nóvember 2005 | Aðsent efni | 475 orð | 1 mynd

Mataræði barna skiptir máli

Eftir Jórunni Frímannsdóttur: "Að mörgu er að hyggja, með aukinni fræðslu, fyrsta flokks hráefni og góðu fordæmi getum við uppskorið ánægðari og einbeittari börn." Meira
3. nóvember 2005 | Aðsent efni | 823 orð | 1 mynd

Múrbrot

Kristján Sveinsson fjallar um Baugsmálið: "Eftir það sem á undan er gengið væri sjálfsagt eðlilegast að láta nú staðar numið." Meira
3. nóvember 2005 | Aðsent efni | 578 orð | 1 mynd

Neyðarkall frá RÚV

Hjálmar Árnason fjallar um "neyðaróp" RÚV: "Það er skylda Alþingis að bregðast fljótt og vel við neyðarópi Ríkisútvarpsins, jafnt stjórnenda sem annarra starfsmanna." Meira
3. nóvember 2005 | Aðsent efni | 670 orð | 1 mynd

Olíuflutningar til Keflavíkurflugvallar

Sæmundur Þ. Einarsson fjallar um olíuflutninga: "Í mínum huga er það rangt og ástæðulaust að hafa birgðir eldsneytis í Örfirisey í Reykjavík sem ætlað er til flugumferðar á Keflavíkurflugvelli..." Meira
3. nóvember 2005 | Aðsent efni | 710 orð | 1 mynd

Rétturinn til vatns - Hvernig skal hann tryggður?

Ögmundur Jónasson skrifar um verndun vatns: "Gnótt vatns hér á landi gefi því ekki tilefni til skeytingarleysis af okkar hálfu." Meira
3. nóvember 2005 | Aðsent efni | 454 orð | 1 mynd

Skortur á hjúkrunarplássum

Ólafur Örn Arnarson fjallar um vandamál aldraðra: "Aldraðir íbúar landsins átta sig því á að þeir geta ekki búist við viðunandi lausn á þörfum þeirra síðustu ár ævinnar frá núverandi ríkisstjórnarflokkum." Meira
3. nóvember 2005 | Aðsent efni | 664 orð | 1 mynd

Skólastarf, trú og fjölbreytt mannlíf

Jóhann Björnsson fjallar um trúarbrögð og fjölmenningarstefnu: "Verður fjölmenningarstefna Reykjavíkurborgar enn eitt árið marklaust plagg?" Meira
3. nóvember 2005 | Aðsent efni | 459 orð | 1 mynd

Skriðdrekar Mammons keyra á hesthús

Eftir Samúel Örn Erlingsson: "Íslenskir frístundariddarar hafa stillt upp brynjulausum hestum sínum í þessu stríði." Meira
3. nóvember 2005 | Aðsent efni | 324 orð | 1 mynd

Skylda ungs fólks við eldri borgara

Eftir Bolla Thoroddsen: "Við, sem erum að koma úr skólum, sem eldri kynslóðir byggðu upp, erum að fara inn í atvinnulíf, sem þær lögðu grunn að, eigum að tryggja að þeir sem eldri eru njóti afrakstursins." Meira
3. nóvember 2005 | Bréf til blaðsins | 440 orð | 1 mynd

Tiltekt á röngum forsendum

Frá Nirði Helgasyni: "ERINDI þessarar greinar er að koma á framfæri skoðun minni á síðasta þætti, þáttaraðarinnar "Allt í drasli". Síðastliðinn vetur hóf Skjár einn sýningar á þáttunum Allt í drasli. þættirnir eru gerðir til afþreyingar fyrir sjónvarpsáhorfendur." Meira
3. nóvember 2005 | Velvakandi | 350 orð

Um senatora og júníora TVEIR kandídatar bítast um forræði á...

Um senatora og júníora TVEIR kandídatar bítast um forræði á borgarstjórnarflokki D-listans í Reykjavík um þessar mundir. Meira
3. nóvember 2005 | Aðsent efni | 442 orð | 1 mynd

Valfrelsi og fjölbreytni fyrir grunnskólabörn

Eftir Þorbjörgu Helgu Vigfúsdóttur: "Lykillinn að metnaðarfullu og skapandi skólaumhverfi felst í menntakerfi sem byggist á fjölbreytni og valkostum, bæði í grunn- og leikskólum." Meira
3. nóvember 2005 | Aðsent efni | 559 orð | 1 mynd

Viðhorf til atvinnumála fatlaðra þarf að breytast

Eftir Davíð Ólaf Ingimarsson: "Mjög mikilvægt er að reynt sé að horfa á hlutina frá sjónarhorni fatlaðra og að þeir fái sem mest valfrelsi." Meira
3. nóvember 2005 | Aðsent efni | 521 orð | 1 mynd

Þetta er hægt, það eru til ráð

Eftir Birgi Þór Bragason: "Við höfum náð árangri í öryggismálum til sjós, nú er komið að umferðinni." Meira
3. nóvember 2005 | Aðsent efni | 685 orð | 1 mynd

Þitt atkvæði skiptir máli

Eftir Guðna Þór Jónsson: "Ég heiti á stuðning þinn í 5.-7. sæti listans, þitt atkvæði skiptir máli." Meira

Minningargreinar

3. nóvember 2005 | Minningargreinar | 531 orð | 1 mynd

ELÍNBORG HULDA PARRISH

Elínborg Hulda Parrish fæddist í Hafnarfirði hinn 4. júlí 1964. Hún lést í Ástralíu hinn 24. október síðastliðinn eftir erfið veikindi. Hulda var dóttir þeirra Sigrúnar Jónu Sigurðardóttur, f. 12.9. 1942, og Jóns Parrish, f. 19.2. 1943. Meira  Kaupa minningabók
3. nóvember 2005 | Minningargreinar | 1529 orð | 1 mynd

GUÐBJÖRG JÓNSDÓTTIR

Guðbjörg Jónsdóttir fæddist á Mýrum í Ytri-Torfustaðahreppi 23. maí 1914. Hún lést á elli- og hjúkrunarheimilinu Grund 28. október síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Jónína Sigurlaug Þorleifsdóttir, f. 8.6. 1886, d. 1924, og Jón Ásmundsson, f. 21.7. Meira  Kaupa minningabók
3. nóvember 2005 | Minningargreinar | 238 orð | 1 mynd

INGVELDUR JÓNATANSDÓTTIR

Ingveldur Guðbjörg Jónatansdóttir fæddist í Miðgörðum í Kolbeinsstaðahreppi á Snæfellsnesi 25. október 1927. Hún lést á heimili sínu 16. október síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Fossvogskirkju 24. október. Meira  Kaupa minningabók
3. nóvember 2005 | Minningargreinar | 348 orð | 1 mynd

KRISTINN ÓSKAR MAGNÚSSON

Kristinn Óskar Magnússon verkfræðingur fæddist í Reykjavík 21. ágúst 1948. Hann lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 23. október síðastliðinn og var útför hans gerð frá Víðistaðakirkju 1. nóvember. Meira  Kaupa minningabók
3. nóvember 2005 | Minningargreinar | 563 orð | 1 mynd

ÓLAFUR ERLENDSSON

Ólafur Erlendsson fæddist á Jörfa í Kolbeinsstaðahreppi í Hnappadalssýslu 24. apríl 1926. Hann lést á sjúkrahúsi í Tallinn í Eistlandi hinn 17. október síðastliðinn og var hann jarðsunginn frá Húsavíkurkirkju 29. október. Meira  Kaupa minningabók
3. nóvember 2005 | Minningargreinar | 444 orð | 1 mynd

SIGURVIN GUÐMUNDSSON

Sigurvin Guðmundsson fæddist á Sæbóli á Ingjaldssandi 24. desember 1917. Hann lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Ísafirði 25. október síðastliðinn og var útför hans gerð frá Ísafjarðarkirkju 29. október. Meira  Kaupa minningabók
3. nóvember 2005 | Minningargreinar | 160 orð | 1 mynd

UNNAR JÓNSSON

Unnar Jónsson fæddist í Neskaupstað 7. mars 1957. Hann lést á Sjúkrahúsi Vestmannaeyja 6. október síðastliðinn og fór útför hans fram frá Landakirkju í Vestmannaeyjum 15. október. Meira  Kaupa minningabók
3. nóvember 2005 | Minningargreinar | 154 orð | 1 mynd

ÖRN EINARSSON

Örn Einarsson fæddist í Reykjavík 31. desember 1947. Hann lést af slysförum hinn 20. október síðastliðinn og fór útför hans fram frá Reykholtskirkju 29. október. Meira  Kaupa minningabók

Sjávarútvegur

3. nóvember 2005 | Sjávarútvegur | 268 orð | 1 mynd

Sala á ferskum fiski eykst

ELDISÞORSKUR hefur selzt vel í Evrópu á þessu ári. Magnið er reyndar lítið, en Norðmenn hafa selt þangað um 650 tonn fyrstu sjö mánuði ársins fyrir nálægt 230 milljónir íslenzkra króna. Meira
3. nóvember 2005 | Sjávarútvegur | 733 orð | 2 myndir

Samkomulag hefur náðst í kolmunnadeilunni

Eftir Hjört Gíslason hjgi@mbl.is SAMKOMULAG í strandríkjaviðræðum Íslands, Færeyja, Noregs og Evrópusambandsins í Kaupmannahöfn hefur náðst í meginatriðum um stjórn veiða úr kolmunnastofninum á Norður-Atlantshafi. Meira
3. nóvember 2005 | Sjávarútvegur | 121 orð | 1 mynd

Slysavarnafélagið Landsbjörg fær 15 milljónir frá LÍÚ

Stjórn LÍÚ hefur ákveðið að styrkja Slysavarnafélagið Landsbjörg um 15 milljónir króna og var styrktarsamningur þessa efnis undirritaður á aðalfundi samtakanna. Meira

Daglegt líf

3. nóvember 2005 | Daglegt líf | 244 orð | 2 myndir

Heilsuefling í leikskólum og grunnskólum

Heilsuefling í skólum er verkefni á vegum Lýðheilsustöðvar sem nú er verið að endurskipuleggja hér á landi en það er hluti af stóru Evrópuverkefni. Áætlað er að þessari vinnu verði lokið í lok þessa skólaárs. Meira
3. nóvember 2005 | Neytendur | 275 orð | 2 myndir

Lítill verðmunur á vörukörfunni

Byko er með eilítið lægra verð á vörukörfunni en Húsasmiðjan samkvæmt verðkönnun Morgunblaðsins í gær. Yfir 50% verðmunur er á þremur vörutegundum í könnuninni. Meira
3. nóvember 2005 | Neytendur | 718 orð

Nautahakk og grænmeti

Bónus Gildir 01. nóv - 06. nóv verð nú verð áður mælie. verð Frosið hrefnukjöt 199 499 199 kr. kg Bónus lambalæri kryddað 899 998 899 kr. kg KS frosið lambalæri 799 998 799 kr. kg Ýsa nætursöltuð 599 899 599 kr. kg Saltfiskur útvatnaður 595 699 595 kr. Meira
3. nóvember 2005 | Neytendur | 98 orð | 1 mynd

Rafrænar hillumerkingar

Krónan á Bíldshöfða hefur undanfarna mánuði verið að gera tilraunir með rafrænar hillumerkingar í ferskvörunni og grænmetis- og ávaxtadeildinni. Meira
3. nóvember 2005 | Neytendur | 506 orð | 2 myndir

Rimaapótek oftast með lægsta verðið

Allt að 26% verðmunur var á verði nokkurra lyfseðilsskyldra lyfja í verðkönnun sem verðlagseftirlit ASÍ gerði í apótekum sl. þriðjudag. Meira
3. nóvember 2005 | Neytendur | 177 orð | 1 mynd

Viss efni í tannkremi umdeild

Sænsku neytendasamtökin krefjast þess nú að hætt verði að selja tannkrem sem inniheldur efnið triklosan. Nýlega var greint frá því að danska matvörukeðjan Irma hafi hætt sölu a.m.k. einnar tegundar tannkrems sem inniheldur efnið, þ.e. Colgate Total. Meira
3. nóvember 2005 | Daglegt líf | 807 orð | 2 myndir

Þurfum að breyta viðhorfi til aldraðra

Aldraðir eiga ekki að þurfa að elta þjónustuna heldur á þjónustan að elta fólkið. Berglind Magnúsdóttir sagði Jóhönnu Ingvarsdóttur að aldraðir ættu að geta haft raunverulegt val um stofnanavist eða heimaþjónustu. Meira

Fastir þættir

3. nóvember 2005 | Fastir þættir | 203 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | dagbok@mbl.is

HM í Portúgal. Meira
3. nóvember 2005 | Fastir þættir | 710 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

Bridsfélag Selfoss og nágrennis Fimmtudaginn 27. október sl. lauk keppni í Suðurgarðsmótinu. Lokastaða efstu para varð þessi: Garðar Garðarsson - Gunnar Þórðarson 52 Björn Snorras. - Kristján M.Gunnarsson 43 Guðm. Sæmundss. Meira
3. nóvember 2005 | Fastir þættir | 813 orð | 2 myndir

Fjölbreytt starf fyrir alla aldurshópa

Eftir Ásdísi Haraldsdóttur asdish@mbl.is HESTAMANNAFÉLAGIÐ Andvari í Garðabæ hlaut Æskulýðsbikar Landssambands hestamannafélaga á formannafundi samtakanna sem haldinn var fyrir skömmu. Meira
3. nóvember 2005 | Í dag | 26 orð | 1 mynd

Hlutavelta | Bestu vinkonurnar Ingunn Embla Kjartansdóttir og Guðný Ósk...

Hlutavelta | Bestu vinkonurnar Ingunn Embla Kjartansdóttir og Guðný Ósk Karlsdóttir héldu nýlega hlutaveltu á Glerártorgi á Akureyri til styrktar hjartveikum börnum og söfnuðust 6.310... Meira
3. nóvember 2005 | Fastir þættir | 159 orð | 1 mynd

Hlökk heiðurshryssa Suðurlands

HRÓÐUR frá Hvolsvelli var valinn folald ársins hjá áhorfendum á árlegri folaldasýningu Hrossaræktarsamtaka Suðurlands sem haldin var í lok október í Ölfushöllinni. Hróður er undan Kjarna frá Þjóðólfshaga og Eydísi frá Stokkseyri. Meira
3. nóvember 2005 | Dagbók | 553 orð | 1 mynd

Opið hús hjá Listaháskólanum

Álfrún G. Guðrúnardóttir er kynningarstjóri LHÍ. Hún er með B.A. próf í íslenskum bókmenntum og hefur lokið V. stigi í söng frá Söngskólanum í Reykjavík. Álfrún er með M.A. próf í listrænni stjórnun og menningarfræðum með leikhúsfræði sem aukafag. Meira
3. nóvember 2005 | Í dag | 23 orð

Orð dagsins: Og friður Guðs, sem er æðri öllum skilningi, mun varðveita...

Orð dagsins: Og friður Guðs, sem er æðri öllum skilningi, mun varðveita hjörtu yðar og hugsanir yðar í Kristi Jesú. (Fil. 4, 7. Meira
3. nóvember 2005 | Viðhorf | 835 orð | 1 mynd

Ósvífnir draugar

Við gætum spurt á móti hvort fangarnir í Guantanamo kynnu ekki sumir að vera saklausir. Við gætum velt því fyrir okkur hvort hægt væri að haga sér eins og grimmur úlfur án þess að breytast sjálfur í villidýr. Meira
3. nóvember 2005 | Fastir þættir | 187 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | dagbok@mbl.is

1. d4 d5 2. c4 e6 3. Rf3 c5 4. cxd5 exd5 5. g3 Rc6 6. Bg2 Rf6 7. O-O Be7 8. Rc3 O-O 9. Bg5 cxd4 10. Rxd4 h6 11. Be3 He8 12. Hc1 Bf8 13. Rxc6 bxc6 14. Ra4 Bd7 15. Bc5 Bxc5 16. Rxc5 Bg4 17. He1 Da5 18. a3 Db5 19. f3 Bf5 20. Dd2 a5 21. Bf1 Db6 22. Meira
3. nóvember 2005 | Fastir þættir | 273 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

Víkverji hefur tvisvar á skömmum tíma orðið fórnarlamb einskonar bíla-sprellara. Um er að ræða leiðinlegan hrekk, sem vonandi er ekki orðinn að tísku hjá unglingum. Annað skiptið var Víkverji á gangi á heimleið, seint um kvöld. Meira

Íþróttir

3. nóvember 2005 | Íþróttir | 235 orð | 1 mynd

Andstæðingar Hauka hafa komið á óvart

BIKARMEISTARALIÐ Hauka í körfuknattleik kvenna mætir ítalska liðinu Polisporto Ares frá Sikiley í bikarkeppni Evrópu í kvöld og hefst leikurinn kl. 19:15 á Ásvöllum í Hafnarfirði. Meira
3. nóvember 2005 | Íþróttir | 709 orð

Arsenal og Barcelona bæði áfram

ARSENAL og Barcelona tryggðu sér í gærkvöld sæti í 16 liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Arsenal lagði Sparta Prag örugglega að velli, 3:0, á Highbury, hefur unnið alla fjóra leiki sína og er með yfirburðastöðu í B-riðli keppninnar. Meira
3. nóvember 2005 | Íþróttir | 98 orð

Árni Gautur þriðji besti útlendingurinn

ÁRNI Gautur Arason, landsliðsmarkvörður í knattspyrnu, og nýkrýndur Noregsmeistari með Vålerenga er þriðji besti útlendingurinn í norsku úrvalsdeildinni að mati knattspyrnusérfræðinga hjá sjónvarpsstöðinni TV2. Meira
3. nóvember 2005 | Íþróttir | 308 orð

Birgir Leifur ekki sáttur

"ÉG er alls ekki sáttur við hvernig ég endaði daginn en ég hef nú séð það svartara og komist í gegnum þetta stig samt sem áður," sagði Birgir Leifur Hafþórsson, sem lék í gær á einu höggi yfir pari í gær á fyrsta degi á 2. Meira
3. nóvember 2005 | Íþróttir | 529 orð | 1 mynd

* DAGUR Sigurðsson þjálfari og leikmaður Bregenz skoraði eitt mark fyrir...

* DAGUR Sigurðsson þjálfari og leikmaður Bregenz skoraði eitt mark fyrir sína menn þegar þeir burstuðu Linz á útivelli, 36:24, í austurrísku 1. deildinni í handknattleik. Meira
3. nóvember 2005 | Íþróttir | 218 orð

Fjórða brautin er 800 metra langt "skrímsli"

FJÓRÐA brautin á St. Andrews Hill vellinum í Taílandi vekur ekki mikla hrifningu atvinnukylfinga sem hafa leikið æfingahringi á vellinum undanfarna daga en 4. brautin er 802,5 metrar að lengd og fá kylfingar 6 högg til þess að ná pari. Meira
3. nóvember 2005 | Íþróttir | 133 orð

Fjórir íshokkímenn taka út leikbönn

ELMAR Magnússon úr Skautafélagi Akureyrar og Brynjar Freyr Þórðarson úr Birninum voru í gær úrskurðaðir í þriggja leikja bann af aganefnd Íshokkísambands Íslands. Meira
3. nóvember 2005 | Íþróttir | 200 orð

Fyrirliði Man. United vill hreinsa til á Old Trafford

ROY Keane, fyrirliði Manchester United, er allt annað en ánægður með marga af samherjum sínum hjá félaginu. Meira
3. nóvember 2005 | Íþróttir | 107 orð

Góður útisigur Stoke

STOKE City rétti nokkuð sinn hlut í ensku 1. deildinni í knattspyrnu í gærkvöld með því að sigra Coventry á útivelli, 2:1. Hannes Þ. Sigurðsson lék allan leikinn með Stoke, sem lenti undir snemma leiks. Meira
3. nóvember 2005 | Íþróttir | 238 orð

Guðmundur engu gleymt í markinu

GUÐMUNDUR Hrafnkelsson, fyrrverandi landsliðsmarkvörður í handknattleik, sýndi í gærkvöld að hann hefur engu gleymt þótt kominn sé á fimmtugsaldurinn. Guðmundur átti mjög góðan leik og varði 20 skot þegar Afturelding sigraði HK, 27:24, í 1. Meira
3. nóvember 2005 | Íþróttir | 907 orð

HANDKNATTLEIKUR Fram - Stjarnan 26:26 Fram-heimilið. Íslandsmót karla...

HANDKNATTLEIKUR Fram - Stjarnan 26:26 Fram-heimilið. Íslandsmót karla, DHL-deildin, miðvikudagur 2. nóvember 2005. Gangur leiksins: 0:1, 2:1, 4:5, 6:7, 7:7, 9:7, 12:9 , 12:10, 14:10, 14:12, 17:13, 19:15, 21:17, 23:19, 24.21, 24:23, 26:24, 26:26 . Meira
3. nóvember 2005 | Íþróttir | 85 orð

Hörður fær ekki samning við Brann

HÖRÐUR Sveinsson, knattspyrnumaður úr Keflavík, fær líklega ekki samningstilboð frá norska úrvalsdeildarliðinu Brann. Meira
3. nóvember 2005 | Íþróttir | 15 orð

Í kvöld

KÖRFUKNATTLEIKUR Evrópukeppni kvenna: Ásvellir: Haukar - Ribera 19.15 Evrópukeppni karla: Keflavík: Keflavík - Lappeenrante 19. Meira
3. nóvember 2005 | Íþróttir | 42 orð

Kynning á Gothia Cup Í kvöld verður kynning á Gothia...

Kynning á Gothia Cup Í kvöld verður kynning á Gothia Cup-knattspyrnumótinu á Grand hóteli kl. 20. Forsvarsmenn mótsins verða með stutta kynningu og svara fyrirspurnum. Herrakvöld Stjörnunnar ... Meira
3. nóvember 2005 | Íþróttir | 608 orð | 1 mynd

"Hjartað réð ferð"

ÞÓRÐUR Guðjónsson, knattspyrnumaður frá Akranesi, ákvað í gær að ganga til liðs við sitt gamla félag, ÍA, fyrir komandi keppnistímabil. Hann gaf Íslandsmeisturum FH afsvar síðdegis í gær en félögin tvö höfðu bitist um hann undanfarna daga. Meira
3. nóvember 2005 | Íþróttir | 219 orð

"Við þurfum að vinna Lappeenranta"

ÍSLANDSMEISTARALIÐ Keflavíkur í körfuknattleik karla mætir finnska liðinu Lappeenranta í kvöld í bikarkeppni Evrópu á heimavelli sínum og hefst leikurinn kl. 19.15. Meira
3. nóvember 2005 | Íþróttir | 583 orð | 1 mynd

Stjarnan nappaði einu stigi

STJARNAN nappaði einu stigi í heimsókn sinni til Framara í Safamýrina í gærkvöldi. Meira
3. nóvember 2005 | Íþróttir | 329 orð

Valsmenn á toppinn

VALSMENN höfðu betur gegn ÍBV í hröðum og skemmtilegum leik sem fram fór í Laugardalshöllinni í gærkvöldi. Lokatölur urðu 38:34 og verma Hlíðarendapiltar toppsæti deildarinnar - um sinn að minnsta kosti. Meira
3. nóvember 2005 | Íþróttir | 289 orð | 1 mynd

* ÞÓRIR Ólafsson skoraði tvö mörk fyrir Tus N-Lübbecke þegar liðið van...

* ÞÓRIR Ólafsson skoraði tvö mörk fyrir Tus N-Lübbecke þegar liðið van Beckdorf , 33:42, á útivelli í 16 liða úrslitum þýsku bikarkeppninnar í handknattleik í gær. Meira

Viðskiptablað

3. nóvember 2005 | Viðskiptablað | 112 orð

Actavis fyrst með þunglyndislyf á markað

ACTAVIS Group hefur sett þunglyndislyfið Sertraline á markað í töflu- og hylkjaformi, en þetta er í fyrsta sinn sem lyfið fer á markað í fjórtán Evrópulöndum. Meira
3. nóvember 2005 | Viðskiptablað | 67 orð

Afkoma Carnegie batnar verulega

SÆNSKA fjármálafyrirtækið Carnegie skilaði á fyrstu níu mánuðum ársins 400 milljónum sænskra króna í hagnað sem er aukning um 64,6% frá sama tímabili í fyrra. Jafngildir þetta ríflega 3 milljörðum íslenskra króna. Meira
3. nóvember 2005 | Viðskiptablað | 215 orð | 1 mynd

Arðgreiðslur Arcadia fjármagnaðar með lánum

EIGIÐ fé fjárfestingafélagsins Taveta investments, sem er í eigu Philip Green, og sem á meðal annars verslunarkeðjuna Arcadia, er orðið neikvætt. Skuldir félagsins hafa aukist um 1,35 milljarða punda, jafnvirði um 142 milljarða íslenskra króna. Meira
3. nóvember 2005 | Viðskiptablað | 1288 orð | 2 myndir

Athafnakona með hugsjónir

Anita Roddick stofnaði Body Shop fyrir 29 árum til að hafa í sig og á. Núna er Body Shop alþjóðlegt stórfyrirtæki en er engu að síður þekktara fyrir siðferðishugsjónir, fremur en velgengni í viðskiptum. Meira
3. nóvember 2005 | Viðskiptablað | 733 orð | 1 mynd

Árangur þriggja ára mörkunarvinnu

Eftir Kristján Torfa Einarsson kte@mbl.is SÍMINN varð fyrir valinu sem markaðsfyrirtæki ársins 2005 af ÍMARK, félagi íslensks markaðsfólks, í síðustu viku. Meira
3. nóvember 2005 | Viðskiptablað | 107 orð

Bandaríkjamenn eyða umfram tekjur

BANDARÍKJAMENN eyddu meiru en þeir þénuðu í september samkvæmt nýrri skýrslu frá bandaríska viðskiptaráðuneytinu og er það fjórði mánuðurinn í röð sem neysla almennings er umfram tekjur. Meira
3. nóvember 2005 | Viðskiptablað | 113 orð | 1 mynd

Coca Cola verðmætasta vörumerkið

Coca Cola er verðmætasta vörumerki í heimi að mati viðskiptatímaritsins Business Week sem birti lista yfir 100 verðmætustu fyrirtæki heims í dag en bandarísk fyrirtæki tróna þar í efstu sætunum. Meira
3. nóvember 2005 | Viðskiptablað | 539 orð

Erfitt verkefni

Sex mánaða uppgjör Haga, sem er eitt af fyrirtækjunum innan Baugssamsteypunnar, hefur vakið nokkra athygli. Tap fyrstu sex mánaða ársins nam um 700 milljónum króna. Meira
3. nóvember 2005 | Viðskiptablað | 109 orð

Erlend skuldabréfaútgáfa eykst

ERLEND skuldabréfaútgáfa í íslenskum krónum er komin í rúma 111 milljarða króna. Austurríska ríkið gaf í gær út skuldabréf fyrir 8 milljarða króna og í fyrradag gaf norski bankinn, Kommunalbanken, út skuldabréf að fjárhæð þrír milljarðar til fimm ára. Meira
3. nóvember 2005 | Viðskiptablað | 161 orð

Fjallað um málið í dönskum miðlum

DANSKIR netmiðlar fjölluðu í gær um orðróm um peningafærslur hjá FL Group í framhaldi af spurningum þessa efnis á hluthafafundi FL Group á þriðjudaginn. Meira
3. nóvember 2005 | Viðskiptablað | 136 orð

Flakkað með kennitölur

FYRR í vikunni barst tilkynning um viðskipti með stóran hlut í FL Group til Kauphallar Íslands. Þar kom fram að fyrirtæki er Icon heitir hefði keypt allan hlut fyrirtækis er Katla heitir. Meira
3. nóvember 2005 | Viðskiptablað | 242 orð | 1 mynd

Gera annars konar kröfur til lántakenda

ERLENDIR bankar, þ.m.t. bæði Íslandsbanki og Landsbanki, sækja hart fram á markaðinum í Noregi að því er kemur fram í frétt Dagens Næringsliv, DN. Meira
3. nóvember 2005 | Viðskiptablað | 86 orð

Hagnaður Intrum eykst

SÆNSKA innheimtufyrirtækið Intrum Justitia skilaði 270,5 milljónum sænskra króna í hagnað á fyrstu níu mánuðum ársins. Jafngildir það tæplega 2,1 milljarði íslenskra króna og er aukning um 16,4% frá sama tímabili í fyrra. Meira
3. nóvember 2005 | Viðskiptablað | 113 orð

Hátt orkuverð hefur áhrif á vaxtavæntingar

ÞÓ verðbólga hafi verið lítil í Bandaríkjunum og Evrópu hefur hátt orkuverð mun meiri áhrif á vaxtavæntingar banka. Enda er sú hætta fyrir hendi að hækkandi orkuverð leiði af sér aukinn kostnað fyrir fyrirtæki og auknar kröfur launþega. Meira
3. nóvember 2005 | Viðskiptablað | 1249 orð | 1 mynd

Hulduhagkerfið og ósýnilegir bankar

Arabíska orðið hawala merkir traust og/eða viðskipti. Í Bandaríkjunum kemur orðið hins vegar helst upp þegar talið berst að skálkaskjóli hryðjuverka og glæpa. Meira
3. nóvember 2005 | Viðskiptablað | 354 orð | 1 mynd

Hætta á hækkun matvöruverðs

Í Morgunkorni Greiningar Íslandsbanka í gær er spurt hvort verðhækkun sé framundan á matvörumarkaði. Þar segir að hörð samkeppni á dagvörumarkaði hafi haft áhrif til minnkunar verðbólgu en búast megi við að hækkun sé þar í farvatninu. Meira
3. nóvember 2005 | Viðskiptablað | 60 orð

Íslenskir fjárfestar í Havila

Í GÆR lauk sölu markaðsviðskipta Íslandsbanka á skuldabréfaútboði fyrir Havila Shipping ASA, og voru bréfin seld til íslenskra fagfjárfesta. Með skiptasamningi við Íslandsbanka fær útgefandinn 2. Meira
3. nóvember 2005 | Viðskiptablað | 1024 orð | 1 mynd

Klasar stuðla að árangri

Eftir Guðmund Sverri Þór sverrirth@mbl.is KLASASAMSTARF fyrirtækja og jafnvel sveitarfélaga og landshluta eru eitt helsta rannsóknarverkefni margra sérfræðinga á sviði samkeppnishæfni víða um heim. Einn þeirra er dr. Meira
3. nóvember 2005 | Viðskiptablað | 106 orð

Kristinn eykur hlut sinn

MERCATURA ehf, sem er hlutafélag í eigu Kristins Björnssonar, keypti í gær tvær milljónir hluta í Straumi Burðarás Fjárfestingabanka á genginu 14,02. Eiga Kristinn og félög honum tengd nú tæplega 8,4% hlut í bankanum. Meira
3. nóvember 2005 | Viðskiptablað | 105 orð

Krónan aldrei sterkari

KRÓNAN styrktist um 0,7% í gær og hefur hún aldrei verið sterkari en nú. Gengisvísitalan var í byrjun dagsins í gær 101,2 stig og lokagildi hennar var 100,5 stig. Heildarvelta á millibankamarkaði nam 17,6 milljörðum kr. Meira
3. nóvember 2005 | Viðskiptablað | 355 orð | 1 mynd

Lífsspeki Fisks fyrir stjórnendur

BÓKIN um FISK er komin út hjá bókaútgáfunni Sölku en í henni er rakið hvernig lífsspeki fisksala hjálpaði stjórnanda í fjármálageiranum að hvetja starfsfólk sitt og ná betri árangri. Meira
3. nóvember 2005 | Viðskiptablað | 219 orð | 1 mynd

LímtréVírnet kaupir Fagtún

LÍMTRÉ Vírnet ehf. hefur keypt fyrirtækið Fagtún ehf. af þeim Bjarna Axelssyni og Hallgrími Axelssyni. Í frétt á heimasíðu Límtrés Vírnets á Netinu segir að Fagtún verði fyrst um sinn rekið áfram í óbreyttri mynd. Meira
3. nóvember 2005 | Viðskiptablað | 108 orð | 1 mynd

MBA-nám á Grænlandi

GRÆNLENDINGAR geta sótt MBA-nám í sínu heimalandi frá og með janúar 2006. Meira
3. nóvember 2005 | Viðskiptablað | 196 orð | 1 mynd

Miklar uppsagnir hjá Deutsche Telekom

DEUTSCHE Telekom ætlar að fækka starfsmönnnum sínum um 19 þúsund á næstu þremur árum en kostnaður félagsins vegna uppsagnanna er áætlaður um 3,3 milljarðar evra, jafngildi um 237 milljarða íslenskra króna en hjá fyrirtækinu starfa um 244 þúsund... Meira
3. nóvember 2005 | Viðskiptablað | 76 orð

Ný stjórn SÍA

NÝ stjórn Sambands íslenskra auglýsingastofa , SÍA, var kjörin á nýlegum aðalfundi. Formaður er Ingvi Jökull Logason hjá Hér & nú markaðssamskiptum og meðstjórnendur eru Sverrir Björnsson frá Hvíta húsinu og Magnús Bjarni Baldursson frá... Meira
3. nóvember 2005 | Viðskiptablað | 54 orð

Og Vodafone eignast Kall í Færeyjum

OG Vodafone hefur tryggt sér allt hlutafé í færeyska fjarskiptafyrirtækinu Kalli p/f og ræður því yfir öllum hlutum í félaginu. Í tilkynningu frá Og Vodafone rekstur Kalls á þriðja ársfjórðungi hafi gengið vel og verið í samræmi við áætlanir. Meira
3. nóvember 2005 | Viðskiptablað | 1190 orð | 3 myndir

Risinn í austri risinn á fætur

Fréttaskýring | Þeir sem fylgjast með viðskipta- og efnahagsfréttum hafa eflaust orðið varir við að varla líður sá dagur að ekki sé minnst á Kína. Þetta mikla land í Suðaustur-Asíu er að verða eitt allra öflugasta hagkerfi heimsins. Meira
3. nóvember 2005 | Viðskiptablað | 189 orð | 1 mynd

Samtök framleiðenda frumlyfja stofnuð á Íslandi

SAMTÖK framleiðenda frumlyfja á Íslandi hafa verið stofnuð og hefur Hjörleifur Þórarinsson hjá GlaxoSmithKline verið kjörinn fyrsti formaður þeirra. Meira
3. nóvember 2005 | Viðskiptablað | 79 orð

SAS tekur yfir fraktflutninga Sterling

SAS Cargo hefur gengið frá samningi við Sterling Airlines um yfirtöku á fraktflutningum Sterling en félagið hefur flutt um 30 þúsund tonn af frakt á ári en kaupverðið hefur ekki verið gefið upp. Meira
3. nóvember 2005 | Viðskiptablað | 40 orð | 1 mynd

Sigurjón í stjórn Intrum

LAGT hefur verið til við hluthafa innheimtufyrirtækisins Intrum Justitia AB í Svíþjóð, að Sigurjón Þ. Árnason, bankastjóri Landsbanka Íslands, taki sæti í stjórn félagsins en Landsbankinn er stærsti hluthafi í Intrum. Meira
3. nóvember 2005 | Viðskiptablað | 155 orð

Sissener í mannaráðningum

JAN Petter Sissener, forstjóri Kaupthings í Noregi, hefur verið að laða lykilstjórnendur hjá verðbréfafyrirtækinu Alfred Berg yfir til Kaupþings. Sissener er sjálfur fyrrverandi forstjóri Alfred Berg. Meira
3. nóvember 2005 | Viðskiptablað | 161 orð | 1 mynd

SPRON með 51,5% arðsemi eigin fjár

HAGNAÐUR af rekstri SPRON samstæðunnar fyrir skatta nam 2,7 milljörðum króna á fyrstu níu mánuðum ársins en var 2,6 milljarðar króna á sama tímabili árið áður. Hagnaður eftir skatta var 2,3 milljarðar króna og arðsemi eigin fjár var 51,5%. Meira
3. nóvember 2005 | Viðskiptablað | 203 orð | 1 mynd

Steinunn framkvæmdastjóri ÍSB í London

STEINUNN Kristín Þórðardóttir, forstöðumaður Alþjóða lánveitinga hjá Íslandsbanka, hefur verið ráðin framkvæmdastjóri útibús Íslandsbanka í London. Meira
3. nóvember 2005 | Viðskiptablað | 124 orð

Stjórnunarvika Stjórnvísis í næstu viku

FÉLAGIÐ Stjórnvísir heldur sína árlegu stjórnunarviku dagana 7.-11. nóvember næstkomandi undir yfirskriftinni "Samþætting mismunandi stjórnunaraðferða". Meira
3. nóvember 2005 | Viðskiptablað | 316 orð | 1 mynd

Straumur-Burðarás hagnast um 14 milljarða

Eftir Helga Mar Árnason hema@mbl.is HAGNAÐUR Straums-Burðaráss Fjárfestingarbanka nam 14,1 milljarði króna fyrstu 9 mánuði ársins en var um 6,2 milljarðar á sama tímabili í fyrra. Hagnaður eftir skatta á þriðja ársfjórðungi nam um 6,5 milljörðum. Meira
3. nóvember 2005 | Viðskiptablað | 100 orð

Stýrivextir hækkaðir í Noregi

NORSKI seðlabankinn hækkaði stýrivexti um 0,25% í gær 2,25%. Þetta er önnur vaxtahækkun bankans á síðustu fjórum mánuðum og er liður í því að slá á þensluna í norska hagkerfinu að því er kemur fram í tilkynningu bankans. Meira
3. nóvember 2005 | Viðskiptablað | 1786 orð | 4 myndir

Stærsti hlutabréfamarkaður í heimi

Kauphöll Íslands stendur fyrir kynningu í kauphöllinni í London nk. þriðjudag á íslenskum fyrirtækjum. Af því tilefni ræddi Björn Jóhann Björnsson við Þórð Friðjónsson, forstjóra Kauphallarinnar, um þá kynningu og hlutabréfamarkaðinn hér á landi. Meira
3. nóvember 2005 | Viðskiptablað | 597 orð | 1 mynd

Sælkeri í fyrirheitna landinu

Eygló Björk Ólafsdóttir hóf nýverið störf sem útflutningsstjóri hjá ítalska matvælaframleiðandanum Sacla. Helgi Mar Árnason frétti að þar væri Eygló Björk vel í sveit sett. Meira
3. nóvember 2005 | Viðskiptablað | 209 orð | 1 mynd

Tap vegna samkeppni á matvörumarkaði

SAMANBURÐUR á rekstri Haga á milli hálfsársuppgjöra félagsins á reikningsárunum 2004 og 2005 er illmögulegur þar sem rekstur Skeljungs var alls ekki inni í fyrstu sex mánuðunum í fyrra. Meira
3. nóvember 2005 | Viðskiptablað | 163 orð | 1 mynd

Telefonica kaupir símafyrirtækið O2 í Bretlandi

STJÓRN breska farsímafyrirtækisins O2 hefur samþykkt yfirtökutilboð spænska fyrirtækisins Telefonica upp á 17,7 milljarða punda, sem svarar til nærri 2.000 milljarða íslenskra króna. Meira
3. nóvember 2005 | Viðskiptablað | 96 orð

Toyota og GM ræða samvinnu

YFIRMENN tveggja stærstu bílaframleiðenda heims, Toyota og General Motors (GM), eru sagðir vera að ræða mögulega samvinnu. Á vef BBC segir að hvorugt félagið hafi vilja staðfesta fundinn, en stjórnarformaður GM hefur verið í Tokyo frá því á mánudag. Meira
3. nóvember 2005 | Viðskiptablað | 171 orð

Tradedoubler á markað

BÚIST er við því að sænska vefauglýsingafyrirtækið Tradedoubler verði skráð í kauphöllina í Stokkhólmi hinn 8. þessa mánaðar en fyrirtækið er eitt af tiltölulega fáum veffyrirtækjum sem lifðu af netbóluna um síðustu aldamót. Meira
3. nóvember 2005 | Viðskiptablað | 155 orð

Uppgjör Time Warner í samræmi við væntingar

HAGNAÐUR Time Warner, stærsta fjölmiðlafyrirtækis í heiminum, á þriðja ársfjórðungi nam 897 milljónum dollara eða sem samsvarar 53,7 milljörðum íslenskra króna. Meira
3. nóvember 2005 | Viðskiptablað | 80 orð | 1 mynd

Verðbólga í EMU breytist lítið

VERÐBÓLGA í löndum Myntbandalags Evrópu, EMU, í október var 2,5% samkvæmt skyndikönnun sem Eurostat, hagstofa Evrópusambandsins, hefur framkvæmt. Verðbólga í september var 2,6% en þá gaf skyndikönnun einnig til kynna að verðbólga hefði verið 2,5%. Meira
3. nóvember 2005 | Viðskiptablað | 220 orð | 1 mynd

Verðmæti framleiðslu jókst um 7%

HEILDARVERÐMÆTI seldra framleiðsluvara árið 2004 var 302 milljarðar og er það aukning um tæpa 20 milljarða miðað við árið 2003 sem er 7% aukning. Söluverðmæti jókst í 13 atvinnugreinum af 17. Meira
3. nóvember 2005 | Viðskiptablað | 1626 orð | 4 myndir

Viðskiptahugbúnaður í útrás

Dk hugbúnaður í Kópavogi er eitt þeirra alíslensku hugbúnaðarfyrirtækja sem nú leita út fyrir landsteinana. Guðmundur Sverrir Þór hitti þá Ragnar L. Bogason og Dagbjart Pálsson hjá dk að máli. Meira
3. nóvember 2005 | Viðskiptablað | 184 orð

Vilja sameina kauphallir í París og Frankfurt

HLUTHAFAR í Euronext, sem rekur kauphöllina í París, eru farnir að þrýsta á um að Euronext hætti að reyna að kaupa breska fyrirtækið London Stock Exchange (LSE), sem rekur kauphöllina í London, þar sem verðið sé of hátt. Meira
3. nóvember 2005 | Viðskiptablað | 463 orð | 2 myndir

VÍS kaupir meirihluta í bresku tryggingafélagi

Eftir Arnór Gísla Ólafsson arnorg@mbl.is VÁTRYGGINGAFÉLAG Íslands hf., VÍS, keypti í gær 54% hlutafjár í breska tryggingafélaginu IGI Group Ltd. Meira
3. nóvember 2005 | Viðskiptablað | 302 orð | 1 mynd

Þjófnaður viðskiptavina verslana minnstur hér á landi

Eftir Bjarna Ólafsson bjarni@mbl.is ÞJÓFNAÐUR viðskiptavina smásöluverslana er minnstur hér á landi í samanburði við önnur 24 lönd í Evrópu sem þjófnaður í verslunum hefur verið rannsakaður í. Meira

Ýmis aukablöð

3. nóvember 2005 | Málið | 990 orð | 2 myndir

Ari Alexander í borg englanna

Kvikmyndagerðamaðurinn Ari Alexander Ergis Magnússon hefur komið víða við þrátt fyrir að vera ekki svo gamall. Meira
3. nóvember 2005 | Málið | 225 orð | 1 mynd

B5

Á Bankastræti númer fimm er gengið inn í hlýlegt og að sama skapi glæsilegt umhverfi. Hægt er að tylla sér við stóran gluggann og stara út um hann þangað til vingjarnlegur þjónninn pikkar í öxlina á þér og býður þér að biðja sig um eitthvað. Meira
3. nóvember 2005 | Málið | 333 orð | 3 myndir

Buzz

Það hefur oft reynst erfitt að blanda saman góðum tölvuleik og skemmtun með góðu fólki. Meira
3. nóvember 2005 | Málið | 404 orð | 1 mynd

Darraðardans á Unglist

Unglist er listahátíð ungs fólks og er árviss viðburður á vegum Hins hússins. Hátíðin endurspeglar það helsta sem er í gangi hjá ungu fólki í listsköpun og dagskráin samanstendur af tónlist, hönnun, tísku, myndlist og leiklist svo eitthvað sé nefnt. Meira
3. nóvember 2005 | Málið | 426 orð | 1 mynd

Dramatísk og dularfull

Þegar MÁLIÐ hitti Ólaf Egilsson, einn leikara Woyzeck eftir Georg Büchner, var Vesturportið að undirbúa frumsýningu í Borgarleikhúsinu. Þá voru þau komin frá London þar sem þau sýndu tíu sýningar eftir að hafa forsýnt hér heima. Meira
3. nóvember 2005 | Málið | 763 orð | 3 myndir

Gaman, gaman, gaman!

Reykvíkingar og nærsveitafólk þarf ekki að kvarta yfir kvikmyndahátíðaleysi þetta árið. Skemmst er að minnast AKR (Alþjóðleg kvikmyndahátíð í Reykjavík) sem lauk ekki alls fyrir löngu og hlaut gríðargóðar viðtökur. Meira
3. nóvember 2005 | Málið | 458 orð | 6 myndir

Götutískan í London

Þrátt fyrir að London sé þekkt fyrir að vera ein af tískuborgum heimsins er ekki þar með sagt að allir fari nákvæmlega eftir því sem tískufrömuðir segja. Meira
3. nóvember 2005 | Málið | 729 orð | 2 myndir

Hugleiðingar barnaníðings

Nú fer flóðbylgja jólabókanna að skella á og nú sem endranær er úrvalið og fjöldinn mikill og fjölbreyttur. Meira
3. nóvember 2005 | Málið | 170 orð

Hvað er að ske?

Unglist, listahátíð ungs fólks, hefur verið árviss viðburður á haustdögum í Reykjavík frá árinu 1992 og hefur hátíðin staðið yfir í rúma viku í hvert sinn með fjölda þátttakenda og njótenda. Meira
3. nóvember 2005 | Málið | 239 orð | 1 mynd

Hvar býrðu, lambið mitt?

Íbúar: Tinna Ævarsdóttir og Örn E. Kristjánsson Hverfi: Þingholtin "Við höfum búið hér í fimm mánuði. Okkur vantaði íbúð fljótt og þessi var laus... og fín," segir Tinna sem býr á Bergstaðastræti í tæplega fimmtíu fermetra íbúð. Meira
3. nóvember 2005 | Málið | 756 orð | 3 myndir

Íslensk hönnun í Nýlistasafninu

Næstkomandi laugardag er lokadagur Grasrótarsýningarinnar í Nýlistasafninu og af því tilefni verður blásið í partílúðrana með tilheyrandi látum. Meira
3. nóvember 2005 | Málið | 804 orð | 1 mynd

Jakobínarína

Það var stemning og stuð þegar hljómsveitin Jakobínarína spilaði fyrir gesti á sveittum Grandrokk-tónleikum á miðvikudagskvöld Airwaves-hátíðarinnar. Meira
3. nóvember 2005 | Málið | 172 orð | 1 mynd

Lagið

Hvernig varð lagið til? "Þetta lag varð til á níunda áratugnum og var á sínum tíma hugsað sem svona ekki-vinsældalista-lag. Á þessum tíma var ég námsmaður í Amsterdam og ég var oft að velta því fyrir mér hvernig útlendingar heyrðu íslensku. Meira
3. nóvember 2005 | Málið | 373 orð | 1 mynd

Mín eigin ómennska og leti

Hvað væri það besta sem gæti komið fyrir þig í dag? Að ég yrði sleginn háleitri hugsun, ég fylgdi henni eftir og í kjölfarið yrði það til þess að friður ríkti manna á meðal. Hvað er það dýrmætasta sem þú átt? Börnin mín. Meira
3. nóvember 2005 | Málið | 120 orð | 1 mynd

Ný sólóplata frá Ragnheiði Gröndal

Komin er út ný plata frá söngkonunni ungu Ragnheiði Gröndal sem ber titilinn After the Rain . Það eru 12 tónar sem gefa diskinn út en þetta er jafnframt tuttugasti geisladiskurinn sem útgáfan sendir frá sér. Meira
3. nóvember 2005 | Málið | 346 orð | 1 mynd

Plata vikunnar

Flestir, ef ekki allir, sem hafa eitthvað kynnt sér raftónlist þekkja nafnið Aphex Twin. Það eru eflaust ekki færri sem þekkja viðbjóðslegt glottið á kappanum sem prýðir m.a. plöturnar Richard D. James Album og...I Care Because You Do. Meira
3. nóvember 2005 | Málið | 343 orð | 1 mynd

Réttlæti og kærleikur

Það er vandlifað. Það er margt í þessu. Þetta er bara svona. Það er víst ekkert við þessu að gera. Þetta eru dæmi um afstöðu sem ég hef oftast viljað túlka sem uppgjöf og aumingjaskap. Meira
3. nóvember 2005 | Málið | 492 orð | 1 mynd

Til varnar vetrinum

Það var ekkert lítið sem mér brá þegar ég opnaði útidyrnar á föstudagsmorgun. Þar sem áður höfðu verið auðar götur voru nú snjóbreiður svo langt sem augað eygði. Meira
3. nóvember 2005 | Málið | 287 orð | 1 mynd

TUTTUGASTA OG ANNAÐ MÁLIÐ

Þegar við litum yfir efni blaðsins tókum við eftir ákveðnu þema. Ungt fólk að sigra heiminn. Meira

Annað

3. nóvember 2005 | Prófkjör | 213 orð

Kjósum Kristján Guðmundsson í forystusveitina

Jóna Gróa Sigurðardóttir styður Kristján Guðmundsson í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík.: "Kristján hefur verið varaborgarfulltrúi undanfarin tvö kjörtímabil og látið til sín taka í ýmsum málum, svo sem í skipulags- og framkvæmdaráði." Meira
3. nóvember 2005 | Prófkjör | 146 orð

Kjósum mann með reynslu - Kristján Guðmundsson, varaborgarfulltrúa í 5. sætið

Hilmar Guðlaugsson styður Kristján Guðmundsson í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík.: "Ég skora á alla sjálfstæðismenn að kjósa Kristján Guðmundsson, húsasmið og varaborgarfulltrúa, í 5. sætið á prófkjörslista Sjálfstæðisflokksins." Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.