Greinar sunnudaginn 20. nóvember 2005

Fréttir

20. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 60 orð

16 ára með hníf í miðbænum

ÞRÍR drengir kvörtuðu undan öðrum þremur í miðbænum í fyrrinótt og sögðu þá með hnífa og öxi á sér. Lögreglan í Reykjavík leitaði þremenninganna, tveir voru farnir af vettvangi þegar að var komið, en einn drengjanna, sem reyndist 16 ára, var gripinn. Meira
20. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 184 orð

Alvarleg áminning til stjórnvalda

MIKILL meirihluti þjóðarinnar telur stjórnvöld gera frekar eða mjög lítið til að draga úr útstreymi efna sem valda gróðurhúsaáhrifum, ef marka má könnun sem Gallup framkvæmdi fyrir Náttúruverndarsamtök Íslands nú nýverið. Meira
20. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 74 orð

Barði hús að utan með felgulykli

UNGLINGATEITI fór úr böndunum í Grafarvogi í fyrrinótt, og gerðu óboðnir gestir sig heimakomna þrátt fyrir að veisluhaldari reyndi að rýma húsið. Meira
20. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 304 orð | 1 mynd

Björn Ingi gefur kost á sér í fyrsta sætið

BJÖRN Ingi Hrafnsson hefur ákveðið að gefa kost á sér í fyrsta sæti á lista Framsóknarflokksins í Reykjavík fyrir borgarstjórnarkosningar næsta vor, en opið prófkjör verður haldið í janúar. Meira
20. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 102 orð | 1 mynd

Brosandi í vetrarsól

SENN nálgast myrkasta skammdegi hins íslenska vetrar með tilheyrandi kulda og næðingi. En einmitt þegar sólin virðist ætla að kveðja bak við fjöllin fyrir fullt og allt og hætta að varpa löngum skuggum á húsin í bænum gengur hátíð ljóss og friðar í... Meira
20. nóvember 2005 | Innlent - greinar | 4329 orð | 1 mynd

Dómari má aldrei halda með neinum

Ólafur Börkur Þorvaldsson þingaði eitt sinn við rætur Búlandstinds og í annað skipti á fiskikari austur á landi. Skapti Hallgrímsson hitti að máli þennan frænda Davíðs Oddssonar, sem mjög var gagnrýnt að ráðinn var hæstaréttardómari fyrir tveimur árum. Meira
20. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 65 orð

Drukkinn hjólaði á bíl

LÖGREGLA hafði afskipti af drukknum manni á reiðhjóli eftir að hann hjólaði á bíl á horni Lækjargötu og Hverfisgötu í fyrrinótt. Maðurinn var færður til yfirheyrslu, en hann reyndist ölvaður og ekki fær til hjólreiða, og var því tekin úr honum... Meira
20. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 186 orð

Dæmd í fangelsi fyrir skilasvik

HÆSTIRÉTTUR hefur dæmt konu í fjögurra mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir skilasvik og lögmann sem aðstoðaði hana við svikin í hálfs árs fangelsi. Meira
20. nóvember 2005 | Innlent - greinar | 1664 orð | 1 mynd

Ekki sjómaður heldur "showmaður"

"Nei nei, ég nenni ekki að vera í neinu símaviðtali, þú bara kemur í Skagafjörðinn." Svona var hljóðið í Geirmundi Valtýssyni, sennilega einum frægasta Skagfirðingi fyrr og síðar. Sigurður Pálmi Sigurbjörnsson fyllti tankinn og brunaði norður til sveiflukóngsins. Meira
20. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 273 orð

Ekki tekið tillit til markaðsvaxta í hverju landi

GUÐJÓN Rúnarsson, framkvæmdastjóri Samtaka banka og verðbréfafyrirtækja (SBV), segir að í könnun Neytendasamtakanna á húsnæðislánum sé ekki tekið tillit til sambærilegra þátta, aðallega til grunnvaxta í hverju landi fyrir sig, þ.e. markaðsvaxta. Meira
20. nóvember 2005 | Erlendar fréttir | 196 orð

ESB sýni sveigjanleika

Eftir Kristján Jónsson kjon@mbl.is LEIÐTOGAR APEC, Samtaka ríkja í Austur-Asíu og við Kyrrahaf, reyndu í gær að hleypa nýjum krafti í viðræður um aukna heimsverslun á fundi sínum í Busan í Suður-Kóreu. Meira
20. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 592 orð | 1 mynd

Fjölbreytileikinn mun haldast

Eftir Sunnu Ósk Logadóttur sunna@mbl.is MARKMIÐ Háskóla Íslands er að eftir fimm ár verði sextíu doktorsnemar útskrifaðir árlega frá háskólanum. Þeir eru fjórtán í ár en allmarir til viðbótar útskrifast frá erlendum háskólum. Meira
20. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 255 orð | 1 mynd

Flytja vatn undan Snæfellsjökli til Bandaríkjanna

Eftir Sunnu Ósk Logadóttur sunna@mbl.is FYRIRTÆKIÐ Íslind stefnir að því að flytja íslenskt vatn sem fæst úr lindum undan Snæfellsjökli til Bandaríkjanna. Búið er að ganga frá kaupsamningum við aðila ytra og því sala á vatninu þegar tryggð. Meira
20. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 294 orð | 1 mynd

Fólk undrandi á umfanginu

Arnar Eggert Thoroddsen arnart@mbl.is Á AÐ giska fimm hundruð manns voru viðstaddir opnun listahátíðarinnar Íslandsmynda hér í Köln, en hátíðin var formlega sett á föstudagskvöldið. Meira
20. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 124 orð | 1 mynd

Framlag til Pakistans í stað jólaskreytinga

HÚSFÉLAGIÐ Gimli, Miðleiti 5-7, ákvað að gefa fórnarlömbum jarðskjálftans í Pakistan 50 þúsund krónur í stað þess að setja jólaseríu á sameign hússins eins og gert hefur verið undanfarin ár. Meira
20. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 73 orð | 1 mynd

Færði hjúkrunarfræðideild gjöf

RANNSÓKNASTOFNUN í hjúkrunarfræði tók við höfðinglegri gjöf frá Ingibjörgu R. Magnúsdóttur 1. nóvember sl. þegar dagur hjúkrunarfræðideildar Háskóla Íslands var haldinn hátíðlegur með málþingi í Norræna húsinu. Ingibjörg færði stofnuninni 500.000 kr. Meira
20. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 57 orð

Hasssali handtekinn í Keflavík

LÖGREGLAN í Keflavík handtók á föstudagskvöld mann sem grunaður var um sölu fíkniefna. Við húsleit á heimili hans fundust um 170 grömm af ætluðu hassi, auk þess sem þrjú grömm af samskonar fíkniefnum fundust í bifreið mannsins. Meira
20. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 219 orð | 1 mynd

Hefði aldrei beðið Davíð um aðstoð

SKIPAN Ólafs Barkar Þorvaldssonar í embætti hæstaréttardómara fyrir tveimur árum var harkalega gagnrýnd af mörgum, ekki síst vegna skyldleika hans við Davíð Oddsson, þáverandi forsætisráðherra, en þeir eru systkinabörn. Meira
20. nóvember 2005 | Innlent - greinar | 670 orð | 1 mynd

Hollywood án Halldórs - soja, sól og samningar

Síðustu vikurnar hefur íslenskum leikhúsgestum staðið til boða í Þjóðleikhúsinu fjörleg sýning á gáskafullu og vel gerðu leikriti Ólafs Hauks Símonarsonar um dvöl Halldórs Laxness í hinni sólbökuðu höfuðborg kvikmyndaiðnaðarins vestur í Kaliforníu. Meira
20. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 138 orð | 1 mynd

Hundur og lögmaður gripu þjóf

JÖTNA Bína Líf Ylfa frá Hofi sannaði svo um munar gildi sitt þegar hún aðstoðaði húsbónda sinn, Svein Andra Sveinsson hæstaréttarlögmann, við að handsama þjóf, sem fór um hverfið þeirra. Meira
20. nóvember 2005 | Innlent - greinar | 1516 orð | 2 myndir

Hvert er leyndarmálið?

Hvers vegna skara finnskir nemendur fram úr öðrum, þrátt fyrir að Finnar eyði minni peningum í menntamál, borgi kennurum meðallaun og kenni miklu færri kennslustundir en Ítalir, sem falla þó á Pisa-prófinu? Meira
20. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 61 orð | 1 mynd

Jólakort Soroptimista í Grafarvogi

JÓLAKORT Soroptimistaklúbbs Grafarvogs eru komin í sölu. Myndin Jól eftir Brynhildi Guðmundsdóttur prýðir kortin að þessu sinni. Hægt er að fá kortin bæði með og án texta. Verð kortanna með umslagi er 100 kr. stk. og eru þau seld tíu saman í pakka. Meira
20. nóvember 2005 | Erlendar fréttir | 147 orð | 1 mynd

Karl höfðar mál vegna dagbóka

KARL Bretaprins hefur nú í fyrsta sinn lagt fram kæru vegna umfjöllunar fjölmiðla en hann hefur oft lent á milli tannanna á þeim. Meira
20. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 296 orð | 1 mynd

Kyrrðardagar í Skálholti til undirbúnings jólum

MARGIR kvarta undan því að asinn og amstrið í daglegu lífi geri fólki erfitt fyrir að undirbúa sig fyrir jólin á þann hátt sem það gjarnan vill, að taka á móti friðarboðskap og látlausri gleði jólanna í kyrrð og ró. Meira
20. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 298 orð

Leiga getur snarhækkað þegar samningar renna út

Eftir Bryndísi Sveinsdóttur bryndis@mbl.is DÆMI eru um að sumarhúsaeigendur sem hafa leigt eignarlóðir undir sumarbústaði sína, t.d. til 25-50 ára, hafi lent í því að nýir aðilar kaupi landið og vilji snarhækka leiguna þegar samningurinn rennur út. Meira
20. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 147 orð | 1 mynd

Litlir listamenn leggja Mæðrastyrksnefnd lið

HINN 22. október síðastliðinn fengu börn tækifæri til að styðja gott málefni í verslun Yggdrasils, Skólavörðustíg 16. Meira
20. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 568 orð | 2 myndir

María hleypur Örninn um koll

Eftir Sigurhönnu Kristinsdóttur sigurhanna@mbl.is MARÍA Ellingsen leikkona fer með hlutverk Ísbjargar í annarri syrpu danska spennumyndaflokksins Örninn sem sýndur er á Rúv á sunnudagskvöldum. Meira
20. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 686 orð | 1 mynd

Mest munar um vextina

Eftir Grétar Júníus Guðmundsson gretar@mbl. Meira
20. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 402 orð | 2 myndir

Nýja skipið ber nafn Aðalsteins Jónssonar

Eftir Andra Karl andri@mbl.is ESKJA hf. á Eskifirði festi nýverið kaup á uppsjávarfrystiskipinu M. Ytterstad sem smíðað var í Noregi árið 2001. Meira
20. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 84 orð | 1 mynd

Nýmæli hjá Thorvaldsensfélaginu

Í TILEFNI af 130 ára afmæli Thorvaldsensfélagsins hafa félagskonur bryddað upp á þeim nýmælum að gefa út heillaóskakort sem eru hugsuð sem gjöf til þeirra sem eiga allt sem hugurinn girnist, en gætu hugsað sér að láta andvirði gjafar renna til... Meira
20. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 152 orð | 1 mynd

OR fær vottun fyrir umhverfismál

SIGRÍÐUR Anna Þórðardóttir umhverfisráðherra afhenti fulltrúum Orkuveitu Reykjavíkur viðurkenningarskjal um vottun umhverfisstjórnunarkerfisins ISO 14001 hjá fyrirtækinu á föstudag. Meira
20. nóvember 2005 | Innlent - greinar | 3145 orð | 1 mynd

Ópólitískur forseti í pólitísku embætti

Kristján Eldjárn, forseti Íslands, tók sér hálftíma umhugsunarfrest en kom ekki til hugar að neita þingrofsbeiðni Ólafs Jóhannessonar vorið 1974. Meira
20. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 126 orð

Rit um viðbrögð við áföllum eftir tjón

SLÖKKVILIÐ höfuðborgarsvæðisins (SHS) hefur gefið út upplýsingarit þar sem fjallað er um eldsvoða og vatnstjón og viðbrögð við slíkum áföllum. Ritið nefnist Eftir áfallið og höfundur þess er Garðar H. Guðjónsson kynningarráðgjafi. Meira
20. nóvember 2005 | Innlent - greinar | 2404 orð | 6 myndir

Ryðgað bárujárn við brúnan læk

Undir ryðguðum járnplötum húkir eldri maður. Þvottur blaktir á snúru innan um bárujárnsbrak, þykka leðju og hauga af rusli. Skær barnshlátur myndar furðulega andstæðu við yfirþyrmandi sorplykt. Meira
20. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 304 orð | 1 mynd

Rætt við rithöfund undir risastíflu

ÞÝSKIR sjónvarpsmenn í efnisöflun heimsóttu Kárahnjúka á dögunum og hittu þar fyrir rithöfundinn Yrsu Sigurðardóttur og tóku hana tali með stífluna í baksýn. Meira
20. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 183 orð | 1 mynd

Sat fundi dönsku ríkisstjórnarinnar

HANNES Hafstein sagði íslensku þjóðinni ekki rétt frá um setu sína á fundum dönsku ríkisstjórnarinnar eftir að hann varð ráðherra Íslands árið 1904, í því skyni að bjarga eigin pólitíska ferli. Meira
20. nóvember 2005 | Innlent - greinar | 3307 orð | 3 myndir

Sár harmur og sterkar konur

Hannes Hafstein ólst upp við geðsýki föður síns, þurfti barn að aldri að fara frá móður sinni, afneitaði guði á námsárum sínum og barðist fyrir réttindum kvenna. Hann varð margsinnnis fyrir sárum missi. Meira
20. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 720 orð | 1 mynd

Segir risana vilja gleypa allt og alla

Eftir Silju Björk Huldudóttur silja@mbl.is RIMA Apótek í Grafarvogi hefur vakið töluverða athygli fyrir að vera ítrekað með lægsta lyfjaverðið í könnunum að undanförnu, nú síðast í verðkönnun hér í Morgunblaðinu fyrir skemmstu. Meira
20. nóvember 2005 | Innlent - greinar | 866 orð | 4 myndir

Sjónlistir í brennidepli

Ekki verður annað sagt en að sjónlistir, og þá einkum arkitektúr og myndlist, séu í sviðsljósinu um þessar mundir. Hver stórsýningin á húsagerðarlist aldanna hefur tekið við af annarri í heimslistasöfnunum og áhugasamir hópast á þær. Meira
20. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 74 orð

Skorinn á háls á skemmtistað

MAÐUR var stunginn í hálsinn með brotnu glasi með þeim afleiðingum að slagæð fór í sundur á skemmtistað í Reykjavík í fyrrinótt. Meira
20. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 76 orð | 1 mynd

Spor styrkir Mæðrastyrksnefnd

FYRIRTÆKIÐ Spor færði Mæðrastyrksnefnd Reykjavíkur mikið magn af skófatnaði á dögunum. Undanfarið hafa nefndinni borist fjöldinn allur af gjöfum frá hinum ýmsu fyrirtækjum. Meira
20. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 45 orð

Stofnfundur UVG á Akureyri

STOFNFUNDUR Ungra vinstri grænna á Akureyri verður haldinn miðvikudagskvöldið 23. nóvember 2005 klukkan 20-22, í húsi VG Hafnarstræti 98. Rætt verður um skipulag starfs UVG á Akureyri í vetur. Sérstakur gestur verður Þuríður Backman, þingmaður VG. Meira
20. nóvember 2005 | Innlent - greinar | 75 orð

Stærðfræðiþraut Digranesskóla og Morgunblaðsins

Pera vikunnar Þegar talan 5 er lögð við þriðjung tölu fæst helmingur tölunnar. Hver er talan? Síðasti skiladagur fyrir réttar lausnir er kl. 12.00 mánudaginn 28. nóvember. Lausnir þarf að senda á vef skólans, www.digranesskoli.kopavogur. Meira
20. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 115 orð | 1 mynd

Söngkonan Katie Melua til Íslands

SÖNGKONAN Katie Melua mun halda tónleika í Laugardalshöllinni 31. mars nk. en hún kemur hingað til lands á vegum Concert. Meira
20. nóvember 2005 | Innlent - greinar | 1906 orð | 3 myndir

Söngur lífsins

Heimildamynd um Hrafnistu verður frumsýnd nk. fimmtudag í Laugarásbíói. Þorsteinn Jónsson gerði myndina en stór persóna í henni er Guðný Þórðardóttir 93 ára. Meira
20. nóvember 2005 | Innlent - greinar | 422 orð

Ummæli vikunnar

Fyrir skömmu horfðist ég í augu við dauðann, en nú hef ég kvatt hann að sinni. Andrew Stimpson í viðtali við News of the World í tilefni þess að HIV-veiran, sem hann greindist með í ágúst 2002, virtist vera horfin úr líkama hans 14 mánuðum síðar. Meira
20. nóvember 2005 | Innlent - greinar | 1730 orð | 3 myndir

Veisla í Viðey

Bókarkafli | Ekki er hægt að segja annað en að Jörundar hundadagakonungur hafi átt ævintýralega ævi enda dreif margt á daga hans. Meira
20. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 113 orð | 1 mynd

Vinningshafi í lukkupotti Blóðbankans

HÖRÐUR Jónasson er einn af traustum blóðgjöfum Blóðbankans, á dögunum gaf hann blóð í 51. skipti og tók frænku sína með sér. Meira
20. nóvember 2005 | Innlent - greinar | 1359 orð | 5 myndir

Þegar ólíkir straumar mætast

Í hlutarins eðli | Oft verður til spennandi hönnun á ólíklegum stöðum. Þegar tveir ólíkir straumar eða aðferðir mætast verða oft til áhugaverðir hlutir sem leiða af sér nýja hugsun og möguleika. Meira

Ritstjórnargreinar

20. nóvember 2005 | Leiðarar | 213 orð

Á götunni

Árni Magnússon félagsmálaráðherra upplýsti í svari vegna fyrirspurnar Jóhönnu Sigurðardóttur á Alþingi í fyrradag, að 49 einstaklingar væru heimilislausir og væru þeir langflestir í Reykjavík. Meira
20. nóvember 2005 | Leiðarar | 197 orð

Er "ódýrasti" kosturinn ódýrastur?

Töluverðar umræður eru á meðal fólks um nýju Hringbrautina. Ótrúlega margir eru þeirrar skoðunar, að framkvæmdin sé misheppnuð og betra hefði verið að setja götuna í stokk eins og ýmsir bentu á áður en framkvæmdir hófust. Meira
20. nóvember 2005 | Leiðarar | 439 orð

Forystugreinar Morgunblaðsins

16. nóvember 1975: "Seðlabankinn tilkynnti í fyrradag að hann hefði gert mesta lánssamning, sem íslenzkur aðili hefur gert, með töku 7500 milljóna kr. Meira
20. nóvember 2005 | Staksteinar | 216 orð | 1 mynd

Framsókn eða Frjálslyndir?

Alfreð Þorsteinsson, fráfarandi leiðtogi Framsóknarflokksins í borgarstjórn Reykjavíkur, segir í samtali við Morgunblaðið í gær: Ég hef engar sérstakar áhyggjur fyrir hönd Framsóknarflokksins um að hann nái ekki inn manni eða mönnum í næstu... Meira
20. nóvember 2005 | Reykjavíkurbréf | 2082 orð | 2 myndir

Reykjavíkurbréf

Um þessar mundir eru Akureyringar að fjalla um hugmyndir sem fyrir liggja um endurnýjun og uppbyggingu miðbæjar Akureyrar. Það sem er athyglisvert við þær tillögur fyrir utan efni þeirra er hvernig þær hafa orðið til. Í frásögn Morgunblaðsins sl. Meira

Menning

20. nóvember 2005 | Tónlist | 387 orð

Bossaköstin blíðu

Bossa Nova - Hot Spring. 11 lög eftir Óskar Guðnason. Hljómsveitin Bakland (Óskar Guðjónsson sax, Ómar Guðjónsson gítar, Jóhann Ásmundsson bassi, Helgi Sv. Helgason trommur/slagverk). Rhodes-píanó: Þórir Úlfarsson. Meira
20. nóvember 2005 | Tónlist | 326 orð | 1 mynd

Draumurinn rættist

SÖNG- og tónlistarkonan Katie Melua verður með tónleika í Laugardalshöll hinn 31. mars næstkomandi. Meira
20. nóvember 2005 | Tónlist | 394 orð

Dýrmæt kvöldstund

Itziar Martinez Galdós og Per Arne Frantzen fluttu tónlist eftir Nin, Mompou, Guridi, Turina og Montsalvatge. Miðvikudagur 16. nóvember. Meira
20. nóvember 2005 | Menningarlíf | 238 orð | 1 mynd

Eivör semur jólalag fyrir Jólasöngva Langholtskirkju

EIVÖR Pálsdóttir semur nýtt jólalag fyrir Jólasöngva, árlega jólatónleika Kórs Langholtskirkju dagana fyrir jól. Jólasöngvarnir hafa notið mikilla vinsælda í tæp þrjátíu ár, en þetta er í fyrsta skipti sem Eivör Pálsdóttir syngur á Jólasöngvum. Meira
20. nóvember 2005 | Fjölmiðlar | 237 orð | 1 mynd

Fleiri fréttaskýringar, takk!

LJÓSVAKI dagsins í dag er sólginn í hvers kyns fréttaskýringaþætti og þykir miður að lítið framboð er af slíkum þáttum hér á landi enn sem komið er. Meira
20. nóvember 2005 | Fólk í fréttum | 296 orð | 2 myndir

Fólk

Leikarinn Hugh Laurie viðurkenndi á dögunum að hafa neytt lyfja til að hjálpa sér við persónusköpun í nýjasta hlutverki sínu. Hinn Breski Laurie fer með hlutverk dr. Gregory House í sjónvarpsþáttunum House sem sýndir eru á SkjáEinum um þessar mundir. Meira
20. nóvember 2005 | Fjölmiðlar | 176 orð | 1 mynd

Fólk

Fyrsti þáttur þriðju og nýjustu þáttaraðar Litla Bretlands var sýndur í breska ríkissjónvarpinu síðastliðinn fimmtudag. 9,5 milljónir áhorfenda fylgdust með útsendingu þáttarins, sem er stórt stökk í áhorfi en 4,5 milljónir áhorfenda sáu fyrsta þátt 2. Meira
20. nóvember 2005 | Fólk í fréttum | 118 orð | 1 mynd

Fólk folk@mbl.is

Hórumamman fyrrverandi Heidi Fleiss ætlar að opna vændiskarlahús í bænum Pahrump í Nevada-fylki í Bandaríkjunum. Fleiss gerði áður út konur en hyggst nú snúa sér að hinu kyninu. Meira
20. nóvember 2005 | Menningarlíf | 116 orð | 1 mynd

Getty fyrir rétti á Ítalíu

ÞESSA dagana standa yfir málaferli á Ítalíu, þar sem forsvarsmenn og listfræðingar J. Paul Getty listasafnsins í Los Angeles, hafa verið leiddir fyrir rétt ákærðir um að hafa tekið við stolnum listmunum. Meira
20. nóvember 2005 | Fjölmiðlar | 39 orð | 1 mynd

... Hvítu strípunum!

HLJÓMSVEITIN The White Stripes heldur tónleika í Laugardalshöllinni í kvöld. Að því tilefni verður meðal annars fjallað um sveitina í Rokklandi Rásar 2 í dag. Auk þess koma Paul Weller og Super Furry Animals við sögu í þætti... Meira
20. nóvember 2005 | Tónlist | 332 orð | 1 mynd

Hæfileg refsing?

Lögreglukór Reykjavíkur ásamt einsöngvurum. Útgefandi: Lögreglukór Reykjavíkur 2005. Meira
20. nóvember 2005 | Tónlist | 152 orð | 1 mynd

Jól hjá Tríói Björns Thoroddsens

Út er kominn á vegum JR-útgáfunnar geisladiskurinn Jól sem inniheldur 12 þekkt jólalög. Meira
20. nóvember 2005 | Fólk í fréttum | 46 orð | 1 mynd

Keppt í sjómanni

ÁRLEG keppni í sjómanni var haldin í New York í vikunni fyrir framan fjölda áhorfenda. Keppnin fór ekki kyrrlátlega fram því átökin eru mikil og hljóðin í keppendum eftir því. Meira
20. nóvember 2005 | Tónlist | 404 orð

Ljúft og fagurt

Jørgen Svare klarinett, Björn Thoroddsen gítar og Jón Rafnsson bassa. Hljóðritað í Garðabæ 16 & 17 ágúst 2005. Olufsen records/JR music. DOCD 5506. Meira
20. nóvember 2005 | Fjölmiðlar | 110 orð | 1 mynd

Makleg málalok

ÞÆTTIRNIR The Closer ( Makleg málalok ) eru nýir bandarískir lögguþættir sem frumsýndir voru í sumar vestanhafs. Meira
20. nóvember 2005 | Leiklist | 487 orð

Mosfellingar sækja á ný mið

Höfundar: Lárus H. Jónsson og Pétur R. Pétursson. Leikstjórar: Harpa Svavarsdóttir, Ólafur Haraldsson og Ólöf A. Þórðardóttir. Tónlist: Ólafur Haraldsson. Lýsing: Jökull Jóhannsson. Bæjarleikhúsið 13. nóvember 2005 Meira
20. nóvember 2005 | Menningarlíf | 272 orð | 1 mynd

Mótettukórinn gefur út Jólagjöf

ÚT er kominn jóladiskur með Mótettukór Hallgrímskirkju, Ísak Ríkharðssyni drengjasópran, Sigurði Flosasyni saxófónleikara og Birni Steinari Sólbergssyni orgelleikara. Á diskinum er að finna íslensk jólalög borin fram með frískum blæ og nýju bragði. Meira
20. nóvember 2005 | Menningarlíf | 635 orð | 2 myndir

Óþrjótandi möguleikar bassaklarinettunnar

Bassaklarinettan er kölluð ungt hljóðfæri enda ekki fyrr en í lok 19. aldar að farið var að nota hljóðfærið fyrir alvöru, þó elstu varðveittu eintökin séu frá árinu 1793. Meira
20. nóvember 2005 | Tónlist | 652 orð | 1 mynd

Platan festir augnablikið

Eftir Birtu Björnsdóttur birta@mbl.is TÓNLISTARMAÐURINN Rúnar Þórisson sendi frá sér sína fyrstu sólóplötu á dögunum en hann er þó ekki aldeilis ókunnur tónlistargeiranum. Meira
20. nóvember 2005 | Menningarlíf | 105 orð

Sigtryggur Bjarni í Turpentine

Sýning á verkum Sigtryggs Bjarna Baldvinssonar hefur verið opnuð í Gallerí Turpentine, Ingólfsstræti 5. Sýningin ber yfirskriftina: Bjart vatn, svart vatn I. Meira
20. nóvember 2005 | Kvikmyndir | 299 orð | 1 mynd

Stemningin gefur tóninn

Eftir Völu Ósk Bergsveinsdóttur í Cardiff KVIKMYNDIRNAR Voksne mennesker eftir margfalda Edduverðlaunahafann Dag Kára Pétursson og Gargandi snilld eftir Ara Alexander Ergis Magnússon eru á meðal 30 kvikmynda sem nú eru sýndar á Cardiff Screen Festival í... Meira
20. nóvember 2005 | Tónlist | 145 orð | 1 mynd

Styrktartónleikar Caritas

CARITAS á Íslandi efnir til Styrktartónleika í þágu fatlaðra barna, í Kristskirkju við Landakot í dag kl. 16. Þetta verða 12. styrktartónleikarnir sem Caritas efnir til, til styrktar góðu málefni. Meira
20. nóvember 2005 | Menningarlíf | 142 orð | 1 mynd

Söngnemendur í kirkjum

Í tilefni íslensks tónlistardags og dags tónlistargyðjunnar Sesselju nú um helgina mun Söngskólinn í Reykjavík vekja athygli borgarbúa og nágranna á því fjölbreytta sönglífi sem á sér rætur í tónlistarskólum landsins. Meira
20. nóvember 2005 | Kvikmyndir | 401 orð | 1 mynd

Upp og niður

Leikstjórn: Cameron Crowe. Aðalhlutverk: Orlando Bloom og Kirsten Dunst. Bandaríkin, 123 mín. Meira
20. nóvember 2005 | Kvikmyndir | 1074 orð | 2 myndir

Við erum öll vopnasalar

Leikstjóri myndarinnar Lord of War heitir Andrew Niccol. Birta Björnsdóttir ræddi við hann um siðferði vopnasala og heillandi ásjónu djöfulsins. Meira
20. nóvember 2005 | Fólk í fréttum | 115 orð | 2 myndir

Þrír hönnuðir sýna á Borginni

DAGANA 17. til 20. nóvember hafa staðið yfir hönnunardagar í Reykjavík. Að því tilefni blása þrír hönnuðir til sýningar á Hótel Borg í dag klukkan 15. Fatahönnuðirnir Ásta Guðmundsóttir og Ragna Fróða og skartgripahönnuðurinn Guðbjörg Kr. Meira

Umræðan

20. nóvember 2005 | Aðsent efni | 805 orð | 1 mynd

Englar í mannsmynd

Marta Eiríksdóttir fjallar um börn og uppeldi þeirra: "Þegar barn á í hegðunarvandræðum er vert að skoða hvað það borðar dags daglega." Meira
20. nóvember 2005 | Aðsent efni | 637 orð | 1 mynd

Hundaskítur ojbara

Pétur Pálsson fjallar um hunda og umgengni eigenda þeirra: "Hundaskítur fer mjög fyrir brjóstið á mörgum og iðulega birtast hundaskítsfréttir í fjölmiðlum og vissulega er það hvimleitt að hundaeigendur geti ekki séð sóma sinn í því að hirða upp eftir hundana." Meira
20. nóvember 2005 | Aðsent efni | 540 orð | 1 mynd

Skiptir stærðin máli?

Björn Elíson fjallar um stærð sveitarfélags: "Það er mín bjargfasta skoðun að stærðin skipti ekki höfuðmáli heldur gæðin." Meira
20. nóvember 2005 | Bréf til blaðsins | 392 orð

Tónleikar til styrktar fötluðum börnum

Frá Sigríði Ingvarsdóttur: "VIÐ HLJÓTUM að leggja við hlustir og bregðast við þegar Greiningar- og ráðgjafarstöð ríkisins knýr dyra hjá okkur og biður um liðsinni." Meira
20. nóvember 2005 | Bréf til blaðsins | 196 orð | 2 myndir

Tækni í leit að fíkniefnum

Frá Svavari Sigurðssyni: "TÆKJABÚNAÐUR til leitar að fikniefnum í gámum hefur þróast í mörg ár og er í dag orðinn afar fullkominn. Nákvæmur og afkastamikill tæknibúnaður sem getur skannað 30 gáma á klukkutíma. Hinn 19. október sl." Meira
20. nóvember 2005 | Aðsent efni | 796 orð | 1 mynd

Um bænda- og dýravernd

Guðbrandur Jónsson fjallar um heilbrigðiseftirlit og dýravernd: "Ástæða fyrirspurnar minnar til Umhverfisstofnunar var heimsókn mín til Steingríms bónda í Grímstungu, Vatnsdal, og raunasaga hans við kerfiskarla..." Meira
20. nóvember 2005 | Aðsent efni | 673 orð | 1 mynd

Vannýttar fjárfestingar skíðasvæðanna

Helgi Geirharðsson fjallar um skíðaíþróttina og framkvæmdir á svæðunum: "Það er því sveitarstjórnarmanna á höfuðborgarsvæðinu að svara því hvort áfram eigi að ausa peningum í lyftufjárfestingar og troðara án þess að bæta við smáaurum svo hægt sé að nota þessi ágætu mannvirki." Meira
20. nóvember 2005 | Velvakandi | 293 orð | 1 mynd

Velvakandi Svarað í síma 5691100 frá 10-12 og 13-15 | velvakandi@mbl.is

Vistvæn egg MIG langar að benda dýravinum á þann möguleika að kaupa egg af varphænum sem ekki eru geymd í búrum. Þau eru fáanleg í nokkrum verslunum og bera heitið "vistvæn egg, egg hæna sem eru í lausagöngu". Meira

Minningargreinar

20. nóvember 2005 | Minningargreinar | 593 orð | 1 mynd

GEIR DALMANN JÓNSSON

Geir Dalmann Jónsson fæddist í Dalsmynni í Norðurárdal 14. apríl 1925. Hann lést á heimili sínu 5. nóvember síðastliðinn og var útför hans gerð frá Hvammskirkju 12. nóvember. Meira  Kaupa minningabók
20. nóvember 2005 | Minningargreinar | 2410 orð | 1 mynd

HREINN KRISTINSSON

Hreinn Kristinsson fæddist á Hauksstöðum í Jökuldal 1. október 1932 og fluttist kornungur með foreldum sínum í Bakkagerði í Jökulsárhlíð. Hann lést á Alicante á Spáni 8. nóvember síðastliðinn. Foreldrar hans voru Guðrún Jónína Gunnarsdóttir ljósmóðir,... Meira  Kaupa minningabók
20. nóvember 2005 | Minningargreinar | 851 orð | 1 mynd

KRISTJANA GUÐMUNDSDÓTTIR

Kristjana Guðmundsdóttir fæddist í Mýrarkoti í Laxárdal í Austur-Húnavatnssýslu 1. september 1909. Hún lést í Seljahlíð, dvalarheimili fyrir aldraða, föstudaginn 4. nóvember síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Guðmundur Steinsson, f. 1872, d. Meira  Kaupa minningabók
20. nóvember 2005 | Minningargreinar | 1005 orð | 1 mynd

STEFÁN KÁRI ÞÓRARINSSON

Stefán Kári Þórarinsson fæddist í Austurgörðum í Kelduhverfi 18. júlí 1935. Hann andaðist á Sjúkrahúsinu á Húsavík 3. nóvember síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Kristjana Stefánsdóttir frá Ólafsgerði (f. 25. jan. 1896, d. 1. des. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

20. nóvember 2005 | Viðskiptafréttir | 71 orð | 2 myndir

Framkvæmdastjórar hjá Sjóvá

BÖÐVAR Þórisson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri einstaklingssviðs Sjóvár. Böðvar hafði frá árinu 1998 starfað hjá Medcare Flögu hf. Meira
20. nóvember 2005 | Viðskiptafréttir | 454 orð | 1 mynd

Hófleg streita getur verið til góða

FJALLAÐ er um streitu á vef VR en þar kemur fram að streita geti virkað afkastahvetjandi, sé hún í hófi. "Sé stressið hins vegar of mikið er veruleg hætta á kulnun í starfi. Meira
20. nóvember 2005 | Viðskiptafréttir | 235 orð | 1 mynd

Hvernig nýtist vinnutíminn?

"HVAÐ fer mikill tími hjá þér í vinnunni í að svara símtölum, tölvupósti og sitja fundi sem þér finnst litlum ávinningi skila? Meira
20. nóvember 2005 | Viðskiptafréttir | 86 orð | 1 mynd

Reykjavíkurborg og Opin kerfi gera samstarfssamning

FRAMKVÆMDASVIÐ Reykjavíkurborgar hefur gert samning við Opin kerfi ehf. um uppsetningu á Rekstrarhandbók. Meira
20. nóvember 2005 | Viðskiptafréttir | 296 orð | 1 mynd

Útflutningur á undir högg að sækja

"Neysla og fjárfestingar drífa áfram hagkerfið þessa dagana, en útflutningsatvinnugreinar eiga undir högg að sækja. Meira

Fastir þættir

20. nóvember 2005 | Árnað heilla | 29 orð | 1 mynd

70 ÁRA afmæli . Á morgun, 21. nóvember, er sjötugur Sigurður E...

70 ÁRA afmæli . Á morgun, 21. nóvember, er sjötugur Sigurður E. Kristjánsson skrifstofumaður, Trönuhjalla 1, Kópavogi. Eiginkona hans er Hólmfríður Sigmunds . Sigurður ver deginum í faðmi... Meira
20. nóvember 2005 | Auðlesið efni | 146 orð | 1 mynd

Aftur í gamla góða félagið

Landsliðs-fyrirliðinn í knatt-spyrnu Ásthildur Helgadóttir hefur skrifað undir eins árs samning við Íslands- og bikar-meistara Breiðabliks. Hún snýr því aftur til æsku-félagsins í janúar, en seinustu 2 ár hefur Ásthildur spilað með Malmö FF í Svíþjóð. Meira
20. nóvember 2005 | Fastir þættir | 159 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

Bridsfélag Suðurnesja og Bridsfélagið Muninn Sandgerði Síðastliðið miðvikudagskvöld fóru fram fyrstu tvær umferðirnar í þriggja kvölda sveitakeppni og taka 6 sveitir þátt í keppninni að þessu sinni. Meira
20. nóvember 2005 | Í dag | 70 orð | 1 mynd

Djassaðir Duran Duran

Múlinn | Kristjana Stefánsdóttir djasssöngkona heldur tónleika í djassklúbbnum Múlanum í Leikhússkjallaranum í kvöld kl. 21.30. Með Kristjönu leikur samstarfsmaður hennar til margra ára, Agnar Már Magnússon píanóleikari. Meira
20. nóvember 2005 | Auðlesið efni | 163 orð | 1 mynd

Fregnir af fangapyntingum ýktar

Bayan Baqer Solagh, innanríkis-ráðherra Íraks segir að full-yrðingar um pyntingar á föngum stjórn-valda séu ýktar. Fréttir af pyntingunum hafa vakið hafa hörð við-brögð í Írak og víða um heim. Meira
20. nóvember 2005 | Auðlesið efni | 112 orð

Gleði með nýtt frum-varp

Halldór Ásgrímsson forsætis-ráðherra kynnti á miðviku-daginn nýtt frum-varp ríkis-stjórnarinnar um réttindi samkyn-hneigðra. Á að breyta mörgum laga-ákvæðum til að óvígð sam-búð samkyn-hneigðra verði lögð að jöfnu við óvígða sam-búð gagnkyn-hneigðra. Meira
20. nóvember 2005 | Auðlesið efni | 85 orð | 1 mynd

Hjálpum þeim

Íslenskir tónlistar-menn hafa nú svarað hjálpar-kalli frá Pakistan með því að taka upp nýja út-gáfu af laginu "Hjálpum þeim". Lagið var samið og sungið árið 1985 fyrir Hjálpar-starf kirkjunnar til hjálpar bág-stöddum í Afríku. Meira
20. nóvember 2005 | Í dag | 64 orð | 1 mynd

Hlutavelta | Þessar duglegu stelpur, teiknuðu myndir, máluðu þær og...

Hlutavelta | Þessar duglegu stelpur, teiknuðu myndir, máluðu þær og seldu á Akureyri til styrktar Rauða krossi Íslands og söfnuðust 477 krónur. Þær heita Dögg Rúnarsdóttir, Sara Mjöll Jónsdóttir og Magnea Ásta Magnúsdóttir. Meira
20. nóvember 2005 | Í dag | 463 orð | 1 mynd

Íslenskum doktorsnemum fjölgar

Dr. Hans Kristján Guðmundsson er fæddur árið 1946. Hann lauk doktorsprófi í eðlisverkfræði frá Tækniháskólanum í Stokkhólmi árið 1982. Meira
20. nóvember 2005 | Fastir þættir | 741 orð | 1 mynd

Kristindómurinn

Sunnudagar þessa kirkjuárs verða ekki fleiri, því aðventan heilsar eftir viku. Tímamót sem þessi er hollt að nota til íhugunar um hið liðna og framtíðina. Sigurður Ægisson fann eftirfarandi grein í tímaritinu Fróða, 1887, og heldur sr. Matthías Jochumsson á pennanum. Meira
20. nóvember 2005 | Auðlesið efni | 43 orð

Markús Máni slasaðist

Markús Máni Michaelsson landsliðs-maður í handknatt-leik slasaðist illa í kapp-leik á miðviku-dag. Hann spilar með Düsseldorf og var leikurinn gegn Lemgo í þýsku 1. deildinni. Meira
20. nóvember 2005 | Í dag | 20 orð

Orð dagsins: Enginn á meiri kærleik en þann að leggja líf sitt í...

Orð dagsins: Enginn á meiri kærleik en þann að leggja líf sitt í sölurnar fyrir vini sína. (Jh. 15, 13. Meira
20. nóvember 2005 | Auðlesið efni | 141 orð | 1 mynd

Samningar nást á atvinnu-markaði

Samkomu-lag náðist á þriðju-daginn milli Alþýðu-sambands Íslands (ASÍ) og Sam-taka atvinnu-lífsins (SA) um að-gerðir á vinnu-markaði. Meira
20. nóvember 2005 | Fastir þættir | 220 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | dagbok@mbl.is

1. d4 d5 2. c4 c6 3. Rf3 Rf6 4. Rc3 e6 5. Bg5 Rbd7 6. cxd5 exd5 7. e3 Be7 8. Dc2 0-0 9. Bd3 He8 10. 0-0 Rf8 11. h3 g6 12. Hab1 Re6 13. Bh4 Rg7 14. b4 a6 15. a4 Bf5 16. b5 axb5 17. axb5 Rd7 18. Bxe7 Hxe7 19. Bxf5 Rxf5 20. bxc6 bxc6 21. Ra4 Hc8 22. Meira
20. nóvember 2005 | Auðlesið efni | 115 orð | 1 mynd

Tölvur handa fátækum

Alþjóð-legur fundur var haldinn í vikunni í Túnis. Þangað mættu yfir 16.000 full-trúar frá 176 löndum til að ræða hvernig mætti brúa gjána sem myndast hefur í upplýsinga-tækni milli ríkra og fá-tækra þjóða heims. Meira
20. nóvember 2005 | Fastir þættir | 292 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

Víkverji er í vondu skapi. Nú er nefnilega sá tími ársins sem Víkverji hefur jafnan allt á hornum sér. Tíðarfarið eitt og sér getur náttúrulega gert út af við allt venjulegt fólk. Meira

Tímarit Morgunblaðsins

20. nóvember 2005 | Tímarit Morgunblaðsins | 289 orð

20.11.05

Drepið mann með grænmetinu. Svona er vísbending númer tvö lóðrétt í hinni geysivinsælu krossgátu Tímaritsins í dag. Því er við að bæta að orðið er níu stafa. Meira
20. nóvember 2005 | Tímarit Morgunblaðsins | 3840 orð | 6 myndir

Auðveldara að skrifa en lifa

Yrsa Sigurðardóttir er ekki auðveldur viðmælandi, þótt henni sé í lófa lagið að tala um alla heima og geima. Þegar kemur að henni sjálfri er hún sparari á lýsingar. Reyndar sér hún fyrir sér að þetta verði síðasta stóra viðtalið sem hún veitir. Meira
20. nóvember 2005 | Tímarit Morgunblaðsins | 866 orð | 5 myndir

Ávöxtur með þúsund andlit

Hvaða hversdagslegi ávöxtur vekur hugrenningar um tækjatísku, stjórnmálaafl, Gwyneth Paltrow, bítlaárin og sjálft syndafallið? Jú, einmitt, gamla góða eplið. Meira
20. nóvember 2005 | Tímarit Morgunblaðsins | 1908 orð | 5 myndir

Frá Heklu til Fuji

Árið 1931 lagði ungur athafnamaður upp í langferð sem var fáheyrð meðal Íslendinga á þeim tíma. Förinni var heitið umhverfis hnöttinn og tilgangurinn var að afla viðskiptasambanda fyrir fyrirtæki sem var samnefnt ferðalangnum sjálfum, Jóhanni Ólafssyni. Meira
20. nóvember 2005 | Tímarit Morgunblaðsins | 97 orð | 1 mynd

Gel og vafningar gegn appelsínuhúð

Fæstar konur hefðu nokkuð á móti því að geta mótað líkama sinn að eigin vild, t.d. með þar til gerðum vafningum, sem einnig gerðu það að verkum að minnsti vottur af appelsínuhúð hyrfi eins og dögg fyrir sólu. Meira
20. nóvember 2005 | Tímarit Morgunblaðsins | 1027 orð | 4 myndir

Hneyksli með norrænu k-i

Í fallega uppgerðu húsnæði við Joaquim Costa-götu í Barselóna er spjallað saman á íslensku á bakvið búðarborð. Meira
20. nóvember 2005 | Tímarit Morgunblaðsins | 524 orð | 14 myndir

Hunangsdrengur, tregi og Tarantino

Það er Flugunni sérstakt ánægjuefni þegar erlendar stórstjörnur bætast í raðir þotuliðsins á litlu eyjunni okkar og hún var, líkt og aðrir landsmenn, mjög eftirvæntingarfull vegna fyrirhugaðrar komu leikstjórans og framleiðandans Quentin Tarantinos til... Meira
20. nóvember 2005 | Tímarit Morgunblaðsins | 107 orð | 1 mynd

Ilmur fyrir stemninguna

Hugo energise, nýjasti karlailmurinn frá Hugo - Hugo Boss, er ætlaður ákveðinni manngerð, þ.e. nútímamanni stórborgarinnar, sem vill eitthvað meira en hversdagslegt tilbreytingarleysið. Meira
20. nóvember 2005 | Tímarit Morgunblaðsins | 618 orð | 1 mynd

Ísland gamla Ísland

Það var undurfagurt að fljúga frá Íslandi. Grænland í allri sinni dýrð. Hvít hrikaleg og stórskorin skella í bláu hafinu. Úr sætinu mínu sáust örfá rafmagnsljós innst í stórum firði. Allt og sumt sem benti til þess að þarna byggju manneskjur. Meira
20. nóvember 2005 | Tímarit Morgunblaðsins | 183 orð | 2 myndir

Íslensk hönnun

Laxaroð og leður er uppistaðan í þessu armbandi sem Arndís Jóhannsdóttir hannaði. "Ég er búin að vinna í roð í tuttugu ár en það er kannski rúmt ár síðan ég byrjaði á þessum armböndum. Meira
20. nóvember 2005 | Tímarit Morgunblaðsins | 467 orð | 1 mynd

Skelfi(sk)lega gott og huggulegt

Vín og skel er nafnið á litlu og skemmtilegu veitingahúsi sem nýlega var opnað bakhúsi við Laugaveg. Það er ekki fyrr en gengið er í gegnum portið sem hann blasir við, hlýr og aðlaðandi, minnir helst á lítið veitingahús á suðrænni slóðum. Meira
20. nóvember 2005 | Tímarit Morgunblaðsins | 282 orð | 13 myndir

Skyrtur sem klæða

Skyrtur og konur eru ekki endilega orð sem allir tengja saman, eða hvað? Konur og karlar væri nærri lagi eða enn frekar Gullfoss og Geysir. Engu að síður er nokkuð ljóst að konur klæðast skyrtum og eru oft flottar í þeim. Meira
20. nóvember 2005 | Tímarit Morgunblaðsins | 1425 orð | 1 mynd

Sæt án sykurs

Viðbættur sykur hefur verið áberandi í umræðunni um hollustu, heilsu- og holdafar í haust. Meira
20. nóvember 2005 | Tímarit Morgunblaðsins | 355 orð | 4 myndir

Vín

Sander-fjölskyldan í Mettenheim í Rheinhessen státar af því að vera hvorki meira né minna en elsti framleiðandi vistvænna vína í Þýskalandi, eða það sem Þjóðverjar kalla ökologische Anbau. Meira
20. nóvember 2005 | Tímarit Morgunblaðsins | 1089 orð | 1 mynd

Þarf aldrei að efast um hundinn

Nýja ástin í lífi Sveins Andra Sveinssonar hæstaréttarlögmanns hefur engan almúgablæ yfir nafni sínu. Jötna Bína Líf Ylfa frá Hofi er heldur ekki af dónalegum ættum, dóttir Rinu von Mülheimar-Bach og Ingodds Butsch. Meira
20. nóvember 2005 | Tímarit Morgunblaðsins | 646 orð | 1 mynd

Ætlaði aldrei að keppa

Hvað ertu að fást við þessa dagana? Ég hef nýlokið IceFitness-keppninni og þá tekur við eðlilegt æfingaplan með lyftingum þrisvar í viku og brennslu þrisvar til fjórum sinnum í viku. Svo er það bara fjölskyldan, vinirnir og vinnan og þetta venjulega. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.