Greinar þriðjudaginn 22. nóvember 2005

Fréttir

22. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 241 orð

2 1/2 árs fangelsi fyrir grófa og ruddafengna nauðgun

TUTTUGU og átta ára gamall maður, Stefán H. Ófeigsson, hefur verið dæmdur í tveggja og hálfs árs fangelsi fyrir að nauðga tæplega tvítugri stúlku í nóvember í fyrra. Í dómi Héraðsdóms Reykjavíkur segir að nauðgunin hafi verið sérlega ruddafengin og... Meira
22. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 194 orð | 1 mynd

26 íbúðir í nýbyggingu við Tryggvagötu

26 ÍBÚÐIR verða í nýbyggingu sem Fasteignafélagið Kirkjuhvoll hyggst láta reisa við Tryggvagötu í Reykjavík, en eignirnar voru auglýstar í Fasteignablaði Morgunblaðsins í gær. Húsið mun rísa fyrir aftan húseignirnar að Vesturgötu 6, 8 og 10 og 10a. Meira
22. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 143 orð | 1 mynd

7.000 unglingar í keppni í reykleysi

HÁTT í 7.000 ungmenni á aldrinum 15-20 ára taka þessa dagana þátt í keppni sem Lýðheilsustöð stendur fyrir og tengist forvarnarverkefni gegn reykingum, en keppnin hófst 10. nóvember og stendur í mánuð. Meira
22. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 222 orð

Að neyta eða njóta jólanna?

FJÖLSKYLDURÁÐ vill hvetja til umræðu um jólahald íslenskra fjölskyldna og stendur því fyrir tveimur fundum undir yfirskriftinni: Að neyta eða njóta jólanna. Meira
22. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 118 orð

Af skáldum

Víða eru húsdýr í miklu uppáhaldi eins og kötturinn sem Rúnar Kristjánsson á Skagaströnd yrkir um: Virðist mér séð um brautir brattar að best muni að lifa á Fróni, í náðugu hlutverki heimilis kattar hjá Hrafnhildi og Sigurjóni! Meira
22. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 226 orð | 1 mynd

Allir komust heilir í markið í "Faðirvorahlaupinu"

Eftir Andrés Skúlason Djúpivogur | Dagskrá Daga myrkurs á Austurlandi, þar sem menn heiðra myrkrið með ýmsum hætti nýtur sífellt meiri vinsælda. Meira
22. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 84 orð

Athugasemd

EFTIRFARANDI athugasemd hefur borist frá Þórhalli Gunnarssyni, ritstjóra Kastljóss: "Í DV og Blaðinu föstudaginn 18. Meira
22. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 298 orð

Áhættan of mikil og hefur verið vanmetin

Eftir Ómar Friðriksson omfr@mbl.is FJÁRHAGSSTAÐA Byggðastofnunar er mjög erfið og á stofnunin við alvarlegan vanda að stríða. Ástæða núverandi stöðu er tvíþætt: Of mikil áhætta hefur verið tekin í útlánum og áhættan var vanmetin þegar lánin voru veitt. Meira
22. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 280 orð | 1 mynd

Á leiðinni yfir óþekkta heiði og veit lítið um næstu vörðu

Eftir Hrund Þórsdóttur hrund@mbl.is "UMHVERFIÐ hefur alltaf veitt mér innblástur," segir Matthías Johannessen, skáld og fyrrum ritstjóri Morgunblaðsins. Meira
22. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 70 orð

Báðir piltarnir enn á gjörgæslu

PILTARNIR tveir sem brenndust þegar þeir voru að fikta með eld skammt frá Naustabryggju í Grafarvogi í fyrrakvöld eru enn á gjörgæsludeild á Landspítalanum í Fossvogi. Annar þeirra er í öndunarvél. Meira
22. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 195 orð

BJÖRG KARÍTAS FORCHHAMMER

BJÖRG Karítas Eyþórsdóttir Forchhammer talkennari, lést fimmtudaginn 3. nóvember síðastliðinn á dvalarheimilinu Bakkagaarden í Gladsaxe utan Kaupmannahafnar, 94 ára að aldri. Björg Karítas var fædd að Hamri í Svínadalshreppi, Húnavatssýslu, 12. Meira
22. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 182 orð

Björgunarskipin draga dýpkunarskip

Skagaströnd | Dýpkunarskip Hagtaks, Svavar, hefur lokið vinnu við dýpkun hafnarinnar á Skagaströnd. Samtals voru útgrafnir um 27 þús. m² á tveimur dýpkunarsvæðum. Meira
22. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 100 orð | 1 mynd

Blóðbankinn hlaut verðlaun fyrir auglýsingu

BLÓÐBANKINN hlaut verðlaun fyrir góða íslenska auglýsingu, "Ert þú gæðablóð?" á málræktarþingi íslenskrar málnefndar sem fram fór í Hátíðarsal Háskóla Íslands sl. laugardag. Meira
22. nóvember 2005 | Erlendar fréttir | 77 orð | 1 mynd

Bush þakkar Mongólum fyrir stuðninginn

GEORGE W. Bush Bandaríkjaforseti heilsar Mongólum, sem klæðast þjóðbúningum, þegar hann heimsótti Ulan Bator, höfuðborg Mongólíu, í gær. Meira
22. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 85 orð | 1 mynd

Byrjaður að skreyta "jólahúsið" í Hlyngerði

ÁRÁRLEGUR viðburður er þegar Sigtryggur Helgason tekur fram jólaskrautið og hefst handa við að skreyta hús sitt og garð. Meira
22. nóvember 2005 | Erlendar fréttir | 281 orð | 1 mynd

Cheney snýst til varnar

Washington. AP, AFP. | Dick Cheney, varaforseti Bandaríkjanna, fór í gær hörðum orðum um þá landa sína, sem gagnrýnt hafa Íraksstríðið, og sakaði þá um "skammarlega endurskoðunarstefnu". Meira
22. nóvember 2005 | Erlendar fréttir | 144 orð

Danir ræða um lengri vinnuviku

VAXANDI áhugi er á því innan danska vinnuveitendasambandsins að vinnuvikan verði lengd úr 37 tímum í 40 eða jafnvel 45. Í Noregi snýst umræðan hins vegar um að taka upp 30 tíma vinnuviku eða sex tíma á dag. Meira
22. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 107 orð

Dánartíðni hæst á Íslandi 2002

DÁNARTÍÐNI karla, vegna krabbameins í blöðruhálskirtli, var hæst hér á landi árið 2002, þegar litið er til OECD-landanna. Hér var dánartíðnin 43,5 á hverja 100.000 íbúa en meðaltalið innan OECD var á sama tíma 25,9. Meira
22. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 469 orð | 1 mynd

Doktorsritgerð um járnbúskap barna

* BJÖRN Sigurður Gunnarsson varði doktorsritgerð sína Járnbúskapur íslenskra barna og tengsl við mataræði, vöxt og þroska. Vörnin fór fram 4. nóvember sl. við raunvísindadeild Háskóla Íslands. Andmælendur voru dr. Meira
22. nóvember 2005 | Erlendar fréttir | 61 orð | 1 mynd

Fengu fyrirheit um aðstoð

KASMÍRSK börn ylja sér við bálköst í Drangyari, um 130 km norðvestan við borgina Srinagar. Meira
22. nóvember 2005 | Erlendar fréttir | 356 orð | 1 mynd

Fjölskylda drepin í skotárás í Írak

Baquba. AFP. | Bandarískir hermenn skutu fimm Íraka, sem allir tilheyrðu sömu fjölskyldunni, til bana í gær nærri höfuðborginni, Bagdad. Þrjú börn voru drepin í árásinni. Meira
22. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 217 orð | 1 mynd

Flytur á heimaslóðirnar á nýjan leik

Kárahnjúkar | Georg Þór Pálsson rafmagnstæknifræðingur hefur verið ráðinn stöðvarstjóri Kárahnjúkavirkjunar. Georg Þór er fæddur og uppalinn á Reyðarfirði og kona hans einnig Austfirðingur. Hann segir að það leggist vel í sig að flytjast aftur austur. Meira
22. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 115 orð

Forval VG í Kópavogi um næstu helgi

FORVAL Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs í Kópavogi vegna bæjarstjórnarkosninganna í vor fer fram laugardaginn 26. nóvember næstkomandi. Á aðalfundi VG í Kópavogi í október síðastliðnum voru samþykktar forvalsreglur þar sem m.a. Meira
22. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 399 orð

Frelsissvipting ósönnuð

HÉRAÐSDÓMUR Reykjaness dæmdi í gær rúmlega fertugan mann í fjögurra mánaða fangelsi, skilorðsbundið í þrjú ár, fyrir líkamsárás. Sannað þótti að maðurinn hafi beitt fyrrverandi sambýliskonu sína harkalegu ofbeldi á heimili mannsins í september 2004. Meira
22. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 95 orð

Frumvarp um vernd hugverkaréttinda

Í FRUMVARPI sem Björn Bjarnason dómsmálaráðherra hefur lagt fram er lagt til að sýslumenn geti, að undangengnum dómsúrskurði, aflað sönnunargagna vegna ætlaðra brota gegn hugverkaréttindum með leit hjá þeim sem grunaðir eru um brotin. Meira
22. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 85 orð

Fyrirlestur um jólakvíða á morgun

STEFÁN Jóhannsson fjölskylduráðgjafi heldur fyrirlestur á vegum Nlp-félagsins um jólakvíða miðvikudaginn 23. nóvember kl. 20 til 22 í sal Flugvirkjafélags Íslands, Borgartúni 22. Meira
22. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 91 orð | 1 mynd

Gefa Samgöngusafninu á Skógum bensíndælu

ATLANTSOLÍA hefur gefið Samgöngusafninu á Skógum rúmlega 30 ára gamla bensíndælu sem staðsett var á bensínstöð Atlantsolíu á Kópavogsbraut. Meira
22. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 59 orð

Gekk heim til sín eftir bílveltu

ÖKUMAÐUR pallbíls missti stjórn á bílnum undir Ólafsvíkurenni í gærmorgun með þeim afleiðingum að hann valt og staðnæmdist í læk við veginn. Maðurinn komst sjálfur út úr bílnum og gekk heim til sín, að sögn lögreglunnar í Ólafsvík. Meira
22. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 239 orð

Gengur vel með EES

REKSTUR EES-samningsins gengur mjög vel að mati ráðherraráðs Evrópska efnahagssvæðisins sem fundaði í Brussel í gær. Geir H. Meira
22. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 153 orð

Glerardalur.is | Félagið Glerárdalshringurinn 24x24, hefur opnað...

Glerardalur.is | Félagið Glerárdalshringurinn 24x24, hefur opnað vefsíðuna glerardalur.is. Meira
22. nóvember 2005 | Erlendar fréttir | 169 orð

Hefja viðræður um lögsögu

Danir og Norðmenn hyggjast senn hefja viðræður um hvar draga beri markalínu á milli ríkjanna á hafsvæðinu milli Austur-Grænlands og Noregs. Meira
22. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 286 orð

Heimahjúkrun enn ábótavant

SAMRÁÐSNEFND fulltrúa stjórnvalda og samtaka aldraðra hefur tekið saman skýrslu þar sem lagt hefur verið mat á hvort staðið hafi verið við atriði samkomulags sem sömu aðilar gerðu síðla hausts árið 2002 um málefni aldraðra. Samkomulagið náði m.a. Meira
22. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 90 orð

Hreinsun á golfvelli | Bæjarráð Ólafsfjarðar samþykkti á síðasta fundi...

Hreinsun á golfvelli | Bæjarráð Ólafsfjarðar samþykkti á síðasta fundi sínum að veita Golfklúbbi Ólafsfjarðar aukaframlag sem nemur kr. 150.000 vegna hreinsunar á golfvellinum vegna skriðufalla í september 2004. Meira
22. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 65 orð | 1 mynd

Hvar er þorskurinn?

Grímsey | Þeir lögðu að bryggju í blíðskaparveðri bræðurnir Jóhannes og Sigurður Henningssynir á Birninum. Undanfarna daga hafa þeir sótt sjóinn fast eins og aðrir sjómenn í Grímsey. Þetta er reytingur, sagði Jóhannes skipstjóri um aflann, aðallega ýsa. Meira
22. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 114 orð | 1 mynd

Hyggjast rækta tómata í skammdeginu

Reykjahverfi | Ræktun við rafljós mun hefjast hjá Garðræktarfélagi Reykhverfinga upp úr áramótum en þar er nú risið 1.300 fermetra nýtt gróðurhús. Meira
22. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 321 orð | 1 mynd

Íslenskan aldrei meira lifandi en á 18. öld

JÓHANNES Bjarni Sigtryggsson, doktorsnemi í málfræði við Háskóla Íslands, hlaut námsstyrk MS sem afhentur var á málræktarþingi Íslenskrar málnefndar og MS í hátíðarsal Háskóla Íslands á laugardag. Meira
22. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 110 orð | 1 mynd

Jólakort Hringsins

KVENFÉLAGIÐ Hringurinn er nú að hefja sína árlegu jólakortasölu. Allur ágóði rennur til styrktar veikum börnum á Íslandi. Jólakort ársins 2005 er hannað af Emilíu Erlu Ragnarsdóttur í hönnunardeild prentsmiðjunnar Odda. Meira
22. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 72 orð

Keypti gas til að sniffa

LÖGREGLAN á Selfossi hefur fengið ábendingu um pilt gat keypt brúsa með kveikjaragasi í verslun í þeim tilgangi að sniffa það. Lögreglan varar eindregið við þessu og bendir á að sniff á gasi hefur haft hörmulegar afleiðingar. Meira
22. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 743 orð | 1 mynd

Konur eiga og reka um fimmtung innlendra fyrirtækja

MIKIÐ hefur áunnist í jafnréttisátt, en þó vantar upp á jöfnuð kynjanna í atvinnurekstri hér á landi. Hrund Þórsdóttir kynnti sér nýja skýrslu Byggðastofnunar. Meira
22. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 328 orð

Lagning Suðurstrandarvegar efst á forgangslista

LAGNING Suðurstrandarvegar er efst á forgangslista samgöngunefndar Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum. Nefndin skilaði áfangaskýrslu á aðalfundi SSS sem haldinn var í Keflavík um helgina. Meira
22. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 165 orð

Látnir skráðir fyrir vopnum

VIÐ athugun sem lögregla gerði 10. nóvember sl. kom í ljós að 1.055 skotvopn voru skráð á 614 einstaklinga sem létust fyrir meira en einu ári síðan. Meira
22. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 123 orð

Leiðrétt

Rangt föðurnafn Sagt var frá degi íslenskrar tungu hinn 18. Meira
22. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 418 orð

Léleg nýliðun í tuttugu ár

Eftir Andra Karl andri@mbl.is Í HAUSTKÖNNUN Hafrannsóknastofnunarinnar á rækjumiðum á Vestfjörðum og á fjörðum og flóum norðanlands kom í ljós að lítið var af rækju á hefðbundnum miðum og rækjustofnar á grunnslóð mældust í algjöru lágmarki. Meira
22. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 46 orð | 1 mynd

Lést þegar bíll hans valt út í Norðurá

MAÐURINN sem lést eftir að bíll hans valt út í Norðurá í Borgarfirði á sunnudag hét Sigurður Jóhann Hendriksson, til heimilis að Reyrengi 32 í Reykjavík. Sigurður Jóhann var 59 ára gamall, fæddur hinn 28. mars 1946. Meira
22. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 131 orð | 1 mynd

Ljóðahandrit Stokkseyringa komið heim

Stokkseyri | Forysta Stokkseyringafélagsins kom á dögunum færandi hendi til Stokkseyrar. Heimsóknin hófst með þátttöku í guðsþjónustu í Stokkseyrarkirkju þar sem gestirnir voru í töluverðum meirihluta kirkjugesta. Meira
22. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 386 orð

Lyfinu ekki ávísað til barna hér á landi

Eftir Sunnu Ósk Logadóttur sunna@mbl.is HEILBRIGÐISYFIRVÖLD í Asíu og Evrópu hafa tilkynnt um fágæt en alvarleg geðræn einkenni, jafnvel sjálfsvíg, hjá börnum sem hafa fengið flensulyfið Tamiflu. Þetta kemur fram í dagblaðinu Herald Tribune . Meira
22. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 179 orð | 1 mynd

Læra flugumferðarstjórn á Íslandi

NÍU nemar frá Kosovo stunda nú nám í flugumferðarstjórn hérlendis á vegum Flugmálastjórnar Íslands samkvæmt samningi íslenskra stjórnvalda við Sameinuðu þjóðirnar. Íslendingar hafa hönd í bagga með rekstri alþjóða flugvallarins í Pristina í Kosovo. Meira
22. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 508 orð | 1 mynd

Lögreglurannsókn á samráði olíufélaganna lokið

Eftir Rúnar Pálmason runarp@mbl.is EFNAHAGSBROTADEILD ríkislögreglustjóra hefur lokið rannsókn á olíufélögunum Esso, Olís og Skeljungi og starfsmönnum þeirra vegna meintra refsiverðra brota á samkeppnislögum. Meira
22. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 642 orð | 1 mynd

Margs konar aðstoð við flugvallarekstur í Kosovo

Eftir Jóhannes Tómasson joto@mbl.is HÓPUR nema í flugumferðarstjórn frá Kosovo hefur verið í námi hjá Flugmálastjórn Íslands síðustu mánuðina og ljúka nemarnir fyrsta hluta námsins í lok febrúar. Meira
22. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 137 orð

Málþing um ölkeldur og heilsulindir

MÁLÞING um ölkeldur og heilsulindir á Snæfellsnesi verður haldið á Lýsuhóli á sunnanverðu Snæfellsnesi á föstudag. Málþingið er haldið í minningu Þórðar Halldórssonar frá Dagverðará, en á föstudag verða hundrað ár liðin frá fæðingu hans. Meira
22. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 95 orð | 1 mynd

Með mömmu í klippingu

ÞÓ AÐ hárið sé ekki þykkt á höfði unga mannsins á myndinni settist hann samt í stólinn á Rakarastofunni á Klapparstíg. Reyndar í fanginu á mömmu en ekki sjálfur að láta klippa sig. Meira
22. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 278 orð | 1 mynd

Menningarfræðslan gengur í báðar áttir

Alþjóðastofan á Akureyri býður um þessar mundir upp á sérstakt námskeið fyrir konur af erlendum uppruna í anda Menntasmiðju kvenna, nefnt Menntasmiðja erlendra kvenna. Meira
22. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 1118 orð | 1 mynd

Meta þarf alla áhættuþætti sem fylgja einkavæðingu vatns

Einkavæðing vatnsveitna hefur leitt af sér hærra vatnsverð og ekki skilað þeirri auknu skilvirkni sem fyrirfram var búist við. Þetta segir David Hall, prófessor við háskólann í Greenwich í Lundúnum, í samtali við Silju Björk... Meira
22. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 510 orð | 1 mynd

Mistekist hefur að hamla gegn ójöfnuði

Eftir Egil Ólafsson egol@mbl.is MEÐ hnattvæðingunni hefur misskipting milli ríkja og innan ríkja aukist. Meira
22. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 303 orð | 1 mynd

Norðurál flýtir stækkun

Eftir Brján Jónasson brjann@mbl.is NORÐURÁL getur fullnýtt stækkun á Grundartanga ári fyrr en ráð var fyrir gert með því að nýta betur þá orkusamninga sem gerðir hafa verið, og með viðbótarorku frá orkufyrirtækjum. Meira
22. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 367 orð

Notuðu bíl með sérútbúnu leynihólfi

TVEIR Litháar hafa verið dæmdir í þriggja ára fangelsi í Héraðsdómi Austurlands fyrir að hafa reynt að smygla um 4 kg af metamfetamíni hingað til lands með ferjunni Norrönu í sumar, en þeir notuðu bíl sem hafði verið sérútbúinn til smygls við... Meira
22. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 351 orð | 1 mynd

Ný borhola gefur stóraukið heitt vatn

Eftir Guðna Einarsson gudni@mbl.is NÝ borhola Skagafjarðarveitna ehf. á Reykjum í Hjaltadal í Skagafirði gefur um 25 l/sek. af 60,8°C vatni. Er það tvöföldun á heitu vatni á staðnum. Meira
22. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 265 orð | 1 mynd

Nægur tími til að leysa vandann

Eftir Örnu Schram arna@mbl.is VALGERÐUR Sverrisdóttir iðnaðarráðherra sagði á Alþingi í gær að Byggðastofnun ætti við vanda að etja en tók fram að tíminn væri nægur til að finna lausn á honum. Meira
22. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 756 orð | 1 mynd

Of mikil áhætta í lánum

Eftir Ómar Friðriksson omfr@mbl.is 20 umsóknir um lán og stuðning bíða í óvissu Í úttekt á Byggðastofnun segir að fátt bendi til þess að lánastarfsemin geti orðið sjálfbær nema vaxtamunur verði aukinn verulega frá því sem nú er. Meira
22. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 85 orð

Opinn kynningarfundur Evald Krog

EVALD KROG, sem hefur barist fyrir réttindum hreyfihamlaðra og öryrkja í Danmörku mun halda opinn kynningarfund að Hátúni 10, fundarsal á 9. hæð, klukkan 17 næstkomandi föstudag, þann 25. nóvember. Meira
22. nóvember 2005 | Erlendar fréttir | 751 orð | 1 mynd

Pólitískur landskjálfti í Ísrael

Fréttaskýring | Líklegt er að pólitíska landslagið í Ísrael gerbreytist, skrifar Bogi Þór Arason um umbrotin í stjórnmálum landsins eftir þá ákvörðun Ariels Sharons forsætisráðherra að segja sig úr Likud og stofna nýjan miðflokk. Meira
22. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 471 orð | 2 myndir

"Foreldrar komast ekki upp með neitt humm og ha"

Eftir Rúnar Pálmason runarp@mbl.is ELDVARNARVIKA Landssambands slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna (LSS) hófst í gær og út vikuna munu slökkviliðsmenn heimsækja grunnskóla og fræða nemendur í 3. bekk um eldvarnir heimilanna. Meira
22. nóvember 2005 | Erlendar fréttir | 387 orð | 1 mynd

"Pyntingar skila ekki árangri"

Washington. AFP. | Porter Goss, forstjóri bandarísku leyniþjónustunnar, CIA, fullyrti í viðtali í gær að starfsmenn stofnunarinnar pyntuðu ekki fanga sína. Meira
22. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 110 orð

Rannsókn lögreglu á olíusamráði lokið

RANNSÓKN efnahagsbrotadeildar ríkislögreglustjóra á olíufélögunum Esso, Olís og Skeljungi og starfsmönnum þeirra vegna meintra refsiverðra brota á samkeppnislögum er lokið, og hafa gögn málsins verið send til ríkissaksóknara, sem mun taka ákvörðun um... Meira
22. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 326 orð | 1 mynd

Samið um sjúkraflug og sjúkraflutninga

JÓN Kristjánsson heilbrigðisráðherra undirritaði tvo samninga á Akureyri um helgina er varða sjúkraflutninga. Annars vegar við Mýflug um rekstur sjúkraflugs á norðursvæði næstu fimm árin, frá og með næstu áramótum. Meira
22. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 395 orð | 2 myndir

Sigurður Jónsson boðar endurkomu

Eftir Helga Bjarnason helgi@mbl.is Árborg | Sigurður Jónsson, fyrrverandi forseti bæjarstjórnar á Selfossi, hefur lýst því yfir að hann sé reiðubúinn að taka að sér að leiða lista sjálfstæðismanna við sveitarstjórnarkosningarnar í Árborg í vor. Meira
22. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 61 orð

Sjónlistarverðlaun | Bæjarráð hefur samþykkt ósk menningarmálanefndar...

Sjónlistarverðlaun | Bæjarráð hefur samþykkt ósk menningarmálanefndar, um að auka fjárveitingar um 850 þúsund krónur á þessu ári, til undirbúnings Íslensku sjónlistarverð-launanna, sem stofnað verður til á Akureyri á næsta ári. Meira
22. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 151 orð

Skaðabótaskylda staðfest

HÆSTIRÉTTUR staðfesti í gær úrskurð Héraðsdóms Reykjavíkur, sem vísaði frá kröfu Orkuveitu Reykjavíkur um að felldur yrði úr gildi úrskurður kærunefndar útboðsmála í máli sem Toshiba International (Europe) kærði til nefndarinnar. Meira
22. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 123 orð

Skaftafellsjökull hefur styst um 97 metra

Öræfi | Guðlaugur Gunnarsson frá Svínafelli í Öræfum hefur í tugi ára fylgst með breytingum á Skaftafells-, Svínafells- og Fallsjökli í Öræfum og mælt og fylgst með breytingu jöklanna á hverju ári. Frá þessu er sagt á vefnum hornafjordur.is. Meira
22. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 128 orð

Skálholtstónleikar Karlakórs Hreppamanna

Í fyrsta sinn frá stofnun heldur Karlakór Hreppamanna opinbera tónleika í Skálholtsdómkirkju, 27. nóvember, sem er fyrsti sunnudagur í aðventu, kl. 20.30, undir stjórn Edit Molnár. Meira
22. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 279 orð | 1 mynd

Skipuleggja byggingarsvæði fyrir 10 til 12 þúsund íbúa

Keflavík | Áætlað er að 1.350 íbúðir fyrir samtals um 3.000 íbúa séu í byggingu í sveitarfélögunum fimm á Suðurnesjum á þessu ári. Meira
22. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 77 orð | 1 mynd

Skreytt í skammdeginu

Akureyri | Það tóku sig margir til nú um helgina og tóku fram jólaskrautið. Jólaljósin eru víða farin að loga utandyra við heimili, kærkomin tilbreyting í skammdeginu. Meira
22. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 174 orð | 1 mynd

Skýrr og Fasteignamatið semja um tölvurekstur

HREINN Jakobsson, forstjóri Skýrr hf., og Haukur Ingibergsson, forstjóri Fasteignamats ríkisins, hafa undirritað aðilaskiptasamning um að Skýrr taki við tölvurekstrarþjónustu fyrir Fasteignamat ríkisins vegna Landskrár fasteigna. Meira
22. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 123 orð | 1 mynd

Slegist um eplið

Hettusöngvari er algengasti evrópski söngvarinn sem flækist til Íslands á haustin og hægt er að þekkja kynin á því að karlinn hefur svarta kollhettu en kvenfuglinn rauðbrúna. Hettusöngvari er útbreiddur varpfugl í Evrópu en hefur ekki fest hér rætur. Meira
22. nóvember 2005 | Erlendar fréttir | 165 orð

Stefnumótaskrifstofa sökuð um svik

STEFNUMÓTASKRIFSTOFA í Bandaríkjunum var nýlega kærð fyrir meint svik, að sögn breska útvarpsins, BBC . Fyrirtækið Match. Meira
22. nóvember 2005 | Erlendar fréttir | 189 orð | 1 mynd

Stofnar "friðarflokk"

Jerúsalem. AP, AFP. | Ariel Sharon, forsætisráðherra Ísraels, sagði sig í gær úr Likud-flokknum og lagði til, að þingið yrði leyst upp og boðað til kosninga snemma á næsta ári. Meira
22. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 119 orð

SÚN gefur gervigras | Samvinnufélag útgerðarmanna í Neskaupstað hefur...

SÚN gefur gervigras | Samvinnufélag útgerðarmanna í Neskaupstað hefur ákveðið að kosta gervigras og girðingu á nýjan knattspyrnuvöll í Neskaupstað. Meira
22. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 94 orð | 1 mynd

Thorvaldsensfélagið afhjúpar minningarskjöld

THORVALDSENSFÉLAGIÐ varð 130 ára á laugardaginn en félagið var stofnað hinn 19. nóvember árið 1875. Meira
22. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 343 orð | 1 mynd

Úr sveitinni

Innistaða nautgripa og sauðfjár hefur verið með mesta móti í Þingeyjarsýslu á þessu hausti. Dæmi eru um að mjólkurkýr hafi verið inni frá því í hretinu í lok ágúst og því á fullri gjöf í nærri þrjá mánuði. Meira
22. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 113 orð

Útlendingar sækja í rjúpu

MILLI 10 og 20 útlendingar koma hingað í ár á vegum fyrirtækisins Lax-ár til að veiða rjúpu. Hefur veiðin gengið ágætlega og í frétt á heimasíðu Lax-ár segir að hópur þeirra hafi náð 64 rjúpum á tveimur dögum. Meira
22. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 87 orð | 1 mynd

Varnarmálin rædd í Valhöll

Í KVÖLD býður utanríkismálanefnd Heimdallar til umræðufundar í Valhöll um stöðuna í varnarmálum Íslands. Meira
22. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 106 orð | 1 mynd

Vefsíða OR á fjórum tungumálum

ORKUVEITA Reykjavíkur hefur að undanförnu aukið þjónustu sína við fólk af erlendum uppruna. Meira
22. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 212 orð | 2 myndir

Vill að deilur verði leystar innan Landspítalans

JÓN Kristjánsson heilbrigðisráðherra ætlast til þess að forystumenn og starfsmenn Landspítala - háskólasjúkrahúss setji niður deilur sínar á blóðskilunardeild spítalans og tryggi þannig þjónustu deildarinnar áfram. Meira
22. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 79 orð

Vinna fyrir minnihlutahópa

STOFNUÐ hafa verið samtökin Betra líf, sem er félagsskapur með sérstaka stjórn sem hefur þann tilgang að berjast fyrir og vinna að bættum hagsmunum minnihlutahópa á Íslandi, segir í fréttatilkynningu. Meira
22. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 46 orð

ÞRETTÁN mál eru á dagskrá Alþingis í dag en þingfundur hefst kl. 13.30...

ÞRETTÁN mál eru á dagskrá Alþingis í dag en þingfundur hefst kl. 13.30. Fyrsta mál á dagskrá er lagafrumvarp umhverfisráðherra um dýravernd en auk þess er m.a. á dagskrá fyrsta umræða um lagafrumvarp fjármálaráðherra um olíugjald o.fl. Meira
22. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 70 orð

Þrír ráðherrar erlendis

ÞRÍR ráðherrar Sjálfstæðisflokksins eru erlendis og hafa kallað inn varaþingmenn sína á Alþingi næstu vikurnar. Adolf H. Meira

Ritstjórnargreinar

22. nóvember 2005 | Leiðarar | 196 orð

Hvatningar Bush

Bush Bandaríkjaforseti hefur verið á ferð í Kína. Í viðræðum við kínverska ráðamenn hefur hann hvatt þá til þess að auka tjáningarfrelsi og trúfrelsi í Kína. Meira
22. nóvember 2005 | Staksteinar | 248 orð | 1 mynd

Hvenær á að þiggja boð?

Í Morgunblaðinu í gær birtist glæsileg mynd af íslenzku forsetahjónunum á krýningarhátíð Alberts fursta í Mónakó. Í myndatexta kom fram, að forsetinn hefði verið eini þjóðhöfðinginn, sem mætti til þessara hátíðahalda. Meira
22. nóvember 2005 | Leiðarar | 398 orð

Ísland og Þýzkaland

Geir H. Haarde, utanríkisráðherra, opnaði mikla íslenzka listahátíð í Þýzkalandi sl. föstudag. Talið er að um 2.000 manns hafi sótt opnunarhátíðina. Í samtali við Morgunblaðið í gær sagði utanríkisráðherra m.a. Meira
22. nóvember 2005 | Leiðarar | 150 orð

Kosið um Sundabraut?

Dagur B. Eggertsson, formaður skipulagsráðs Reykjavíkur, gaf til kynna í samtali við Morgunblaðið í gær, að til greina gæti komið að láta kjósa á milli tveggja kosta um legu Sundabrautar. Þetta er skynsamleg tillaga hjá borgarfulltrúanum. Meira

Menning

22. nóvember 2005 | Myndlist | 369 orð | 1 mynd

Að máta sig við goðsagnir

Opið á virkum dögum frá 10-18, á laugardögum til 17 og á sunnudögum frá14-19. Sýningu lýkur 27. nóvember. Meira
22. nóvember 2005 | Menningarlíf | 108 orð | 1 mynd

Athöfn við leiði Hannesar Hafstein

Í tilefni af útkomu ævisögu Hannesar Hafstein, Ég elska þig stormur, eftir Guðjón Friðriksson, er boðað til athafnar klukkan 15 í dag við leiði Hannesar í kirkjugarðinum við Suðurgötu. Meira
22. nóvember 2005 | Tónlist | 73 orð | 1 mynd

Árvissar kvöldlokkur

Tónlist | Árvissir kvöldlokkutónleikar Blásarakvintetts Reykjavíkur og félaga verða haldnir í dag, á degi heilagrar Sesselju, verndardýrlings tónlistarmanna, í Fríkirkjunni í Reykjavík. Meira
22. nóvember 2005 | Fjölmiðlar | 106 orð | 1 mynd

Borgin mín

ÍSLENSKA þjóðin er ekki svo ýkja fjölmenn en þó finnast Íslendingar á ólíklegustu stöðum. Fjölmargir Íslendingar dveljast langdvölum erlendis við nám, leik eða störf og því margir sem eiga sér sína uppáhaldsborg þar sem þeir þekkja hvern krók og kima. Meira
22. nóvember 2005 | Kvikmyndir | 344 orð | 1 mynd

Eldflugan á hvíta tjaldið

Leikstjórn: Joss Whedon. Aðalhlutverk: Nathan Fillion, Summer Glau, Shean Maher, Gina Torres, Chiwetel Ejiofor o.fl. Bandaríkin, 119 mín. Meira
22. nóvember 2005 | Fólk í fréttum | 220 orð | 1 mynd

Fólk

Svo getur farið að glysrokkarinn fyrrverandi Gary Glitter verði tekinn af lífi frammi fyrir byssusveit verði hann fundinn sekur um að hafa brotið kynferðislega gegn 12 ára stúlku í Víetnam. Meira
22. nóvember 2005 | Fólk í fréttum | 78 orð | 1 mynd

Fólk

Ungfrú Íslandi, Unni Birnu Vilhjálmsdóttur er spáð góðu gengi í keppninni Ungfrú heimur sem fram fer laugardaginn 10. desember í Alþýðulýðveldinu Kína. Meira
22. nóvember 2005 | Fólk í fréttum | 89 orð | 1 mynd

Fólk

Popparinn Robbie Williams sló sölumet á laugardag þegar milljón miðar seldust á tónleikaferðalag hans á næsta ári á innan við þremur tímum. Netþjónar hrundu og sömuleiðis símkerfi um leið og miðarnir voru settir á sölu. Meira
22. nóvember 2005 | Fólk í fréttum | 86 orð | 3 myndir

Grín og gleði

GLATT var á hjalla í afmælisboði sem Spaugstofan hélt í tilefni af því að tuttugu ár eru frá því að meðlimir Stofunnar komu fyrst saman í áramótaskaupi Sjónvarpsins. Meira
22. nóvember 2005 | Myndlist | 474 orð | 1 mynd

Hárfín samstilling

Sýningin stendur til 26. nóv. Opið fimmtudaga til sunnudaga kl. 14-17 Meira
22. nóvember 2005 | Fólk í fréttum | 65 orð | 4 myndir

Hvít jól hjá Senu

ÚTGÁFUFYRIRTÆKIÐ Sena fagnaði haustútgáfu sinni í tónlist, mynddiskum og tölvuleikjum með veglegri veislu á laugardagskvöldið. Lagði fyrirtækið og fjöldi gesta undir sig tvær efstu hæðirnar í Iðuihúsinu við Lækjargötu fram á nótt. Meira
22. nóvember 2005 | Fjölmiðlar | 321 orð | 1 mynd

Hýri herinn

EITT frumlegasta útspilið í raunveruleikasjónvarpi í lengri tíma hlýtur að vera Gay Army, ný þáttaröð hjá sænsku sjónvarpsstöðinni Kanal 5 . Meira
22. nóvember 2005 | Myndlist | 424 orð | 2 myndir

Hægt og hratt

Blönduð tækni, Magnús V. Guðlaugsson Höggmyndir úr áli og bronsi, Örn Þorsteinsson Til 4. desember. Opið alla daga nema mánudaga frá kl. 13-17. Meira
22. nóvember 2005 | Tónlist | 111 orð | 1 mynd

Icelandic Folk

Ný geislaplata, Icelandic Folk , með Guitar Islancio er komin út. Meira
22. nóvember 2005 | Myndlist | 344 orð | 1 mynd

Í dag eru þetta faglegir listamenn

ÁSLAUG Jónsdóttir bókverkakona hlaut íslensku myndskreytiverðlaunin Dimmalimm, árið 2005, en þau voru afhent við athöfn í Gerðubergi um helgina. Verðlaunin fær Áslaug fyrir bókina Gott fólk, en hún er höfundur bæði texta og mynda. Meira
22. nóvember 2005 | Menningarlíf | 124 orð | 1 mynd

Í hugskoti leikskálds

Hafnar eru æfingar hjá Lýðveldisleikhúsinu á leikverkinu Drauganeti eftir Benóný Ægisson. Verkið gerist í hugskoti leikskálds sem er að reyna að skapa leikpersónur. Meira
22. nóvember 2005 | Tónlist | 522 orð | 1 mynd

Lagljúfasti áratugurinn

Inn- og erlend dægurlög frá 7. áratug. Þuríður Sigurðardóttir söngur. Hljómsveit: Magnús Kjartansson rafhljómborð, Gunnlaugur Briem trommur, Jóhann Ásmundsson rafkontrabassi og Vilhjálmur Guðjónsson rafgítar. Meira
22. nóvember 2005 | Tónlist | 697 orð | 1 mynd

Ómissandi þáttur mennskunnar

Flytjendur: Gunnar Guðbjörnsson, tenór og Þórinn Stefánsson, píanó. Efnisskrá: Einsöngslög eftir Atla Heimi Sveinsson, Gunnar Reyni Sveinsson, Jón G. Ásgeirsson, Jón Þórarinsson, Sigvalda Kaldalóns og Tryggva M. Meira
22. nóvember 2005 | Tónlist | 130 orð | 1 mynd

Sálmar Ellenar

ELLEN Kristjánsdóttir söngkona kemur fram í kvöld á Listahátíð í Neskirkju sem ber yfirskriftina "Tónað inn í aðventuna ". Hátíðin er nú sett í annað sinn og því orðin að árlegum viðburði í menningarflóru Vesturbæinga. Meira
22. nóvember 2005 | Tónlist | 177 orð | 1 mynd

Sigurður syngur í Róm

SIGURÐUR Bragason barítonsöngvari og Bjarni Jónatansson píanóleikari halda á morgun tónleika í einum virtasta kammertónlistarsal Rómar. Tengist hann kirkjunni S. Agnese in Agone við Piazza Navona sem er miðsvæðis í borginni. Meira
22. nóvember 2005 | Kvikmyndir | 123 orð

Sjómannalíf með meiru

KVIKMYNDASAFN Íslands sýnir fjórar heimildarmyndir eftir Ásgeir Long, vélfræðing og kvikmyndagerðarmann, í kvöld og á laugardaginn. Meira
22. nóvember 2005 | Fjölmiðlar | 27 orð | 1 mynd

... spænsku veikinni

Nýjustu rannsóknir sýna að fuglaflensan er í ætt við spænsku veikina sem olli heimsfaraldrinum árið 1918. Heimildarmynd um þetta efni eftir Elínu Hirst verður sýnd í... Meira
22. nóvember 2005 | Tónlist | 988 orð | 3 myndir

Stórkostleg blússýning

The White Stripes í Laugardalshöllinni sunnudagskvöldið 20. nóvember. Jakobínarína sá um upphitun. Meira
22. nóvember 2005 | Kvikmyndir | 228 orð | 2 myndir

Stærri kjúlli og særingar

VINSÆLASTA mynd helgarinnar í íslenskum kvikmyndahúsum var Litli kjúllinn . Þessi Disney-mynd hélt því toppsætinu og fóru fleiri á hana nú en um frumsýningarhelgina. Um 5.500 manns fylgdust með ævintýrum litla ungans um helgina og hafa alls um 11. Meira
22. nóvember 2005 | Kvikmyndir | 239 orð | 1 mynd

Töfrandi vinsældir galdrastráksins

VINSÆLDIR galdrastráksins Harry Potter eru trúlega hættar að koma fólki í opna skjöldu. Bækurnar um ævintýri hans seljast í bílförmum og eru kvikmyndirnar eftir myndunum ekki síður vinsælar. Meira
22. nóvember 2005 | Tónlist | 481 orð | 2 myndir

Úlpa í ævintýrum

Öndvegishljómsveitin Úlpa hefur verið með helstu hljómsveitum hér á landi síðustu ár, jafnan verið eitt aðalnúmerið á Airwaves-hátíðinni og yfirleitt iðin við að spila opinberlega. Meira
22. nóvember 2005 | Tónlist | 43 orð | 1 mynd

Vivaldi og Brahms á háskólatónleikum

GUNNAR Björnsson, selló, og Jörg E. Sondermann, píanó, flytja verk eftir Antonio Vivaldi og Johannes Brahms á háskólatónleikum í Norræna húsinu á morgun. Tónleikarnir hefjast kl. 12.30. Aðgangseyrir er 1000 kr., 500 kr. Meira

Umræðan

22. nóvember 2005 | Aðsent efni | 529 orð | 1 mynd

Afdrif og örlög merkrar byggingar

Haukur Þórðarson fjallar um Heilusverndarstöðina og fyrirætlanir um að selja hana.: "Ég skora á ráðamenn heilbrigðisþjónustunnar, bæði ríkis og borgar, að láta ekki þessa merku byggingu sér úr hendi sleppa, fullviss um að Heilsuverndarstöðin geti nýst heilbrigði og heilsufari landsmanna til langs tíma enn eins og verið hefur." Meira
22. nóvember 2005 | Bréf til blaðsins | 504 orð | 1 mynd

Burt með kirkjukórana

Frá Magnúsi Ólafs Hanssyni: "EINHVERS staðar las ég að uppbygging og starfsemi íslenskra kirkjukóra væri u.þ.b. aldargömul, þ.e. að fjölradda söngur í guðshúsum þjóðkirkjunnar hafi verið því sem næst óþekktur fyrr en við lok 19. aldar." Meira
22. nóvember 2005 | Aðsent efni | 758 orð | 1 mynd

Foreldrajafnrétti

Gísli Gíslason fjallar um aldur dómara á Íslandi: "Það er full þörf á því að yngja upp í dómarastétt á Íslandi." Meira
22. nóvember 2005 | Aðsent efni | 537 orð | 1 mynd

Fyrirtæki og ábyrg umhverfisstefna

Helga Jóhanna Bjarnadóttir fjallar um vottun og umhverfisstjórnun: "Kostnaður vegna sóunar og óhappa minnkar og hluthafar, viðskiptavinir, stjórnvöld, lánastofnanir og tryggingarfélög verða ánægðari." Meira
22. nóvember 2005 | Aðsent efni | 616 orð | 1 mynd

Gaudeamus igitur!

Kristófer Már Kristinsson fjallar um breytingar sem menntamálaráðherra vill gera á skólakerfinu: "Babú... babú... okkur liggur á." Meira
22. nóvember 2005 | Aðsent efni | 816 orð | 1 mynd

Hvað gerir umboðsmaður barna?

Stefán Guðmundsson fjallar um forræðismál og umgengnisrétt: "...börn eru svipt feðrum sínum í stórum stíl í meðförum kerfisins..." Meira
22. nóvember 2005 | Aðsent efni | 384 orð | 1 mynd

Íslensk ópera í höfn?

Árni Jóhannsson fjallar um óperuhús: "Hugmynd Gunnars I. Birgissonar er nákvæmlega það sem Íslenska óperan þarf til að geta notið sín til fulls." Meira
22. nóvember 2005 | Bréf til blaðsins | 583 orð

Jarðgangaáætlun á villigötum

Frá Guðmundi Karli Jónssyni: "HRÓS mitt fær Gunnar Ingi Birgisson, bæjarstjóri í Kópavogi, sem vill að Alþingi ákveði Vaðlaheiðargöng í stað vegganga um Héðinsfjörð." Meira
22. nóvember 2005 | Aðsent efni | 356 orð | 1 mynd

Kirkjunni ekkert að vanbúnaði

Óskar Hafsteinn Óskarsson fjallar um stöðu samkynhneigðra gagnvart kirkju og kristni: "Ég ætla hvorki að þreyta sjálfan mig né lesendur á því að velta upp þeim ritningarversum sem gjarnan er haldið á lofti til að þvæla stöðu samkynhneigðra gagnvart kirkju og kristni." Meira
22. nóvember 2005 | Bréf til blaðsins | 426 orð

Ótrúlegur dónaskapur Símans

Frá Birgi Harðarsyni: "ÉG MÁ til með að hafa nokkur orð um ótrúlegan dónaskap (að mér finnst) Símans. En þannig er mál með vexti að 19. október sl. barst mér símareikningur þar sem m.a. var verið að innheimta fyrir símtöl til útlanda." Meira
22. nóvember 2005 | Aðsent efni | 388 orð | 1 mynd

Ríkisendurskoðun - Þjónusta við aldraða

Ólafur Örn Arnarson fjallar um heilbrigðismál og spítalana: "Fyrir þessa upphæð sem fjármálaráðherranum tókst að skera niður hefði því verið hægt að koma upp 200-250 rúmum á hjúkrunarheimilum sem svo sannarlega hefði breytt stöðu málsins í dag mjög mikið." Meira
22. nóvember 2005 | Bréf til blaðsins | 429 orð | 1 mynd

Skrítin frétt um líffæragjöf Palestínuaraba

Frá Hreiðari Þór Sæmundssyni: "SKRÍTIN frétt birtist á forsíðu Morgunblaðsins 7. nóvember sl. um líffæragjöf palestínskra foreldra á líffærum sonar síns til líffæraþega í Ísrael." Meira
22. nóvember 2005 | Velvakandi | 330 orð | 1 mynd

Velvakandi Svarað í síma 5691100 frá 10-12 og 13-15 | velvakandi@mbl.is

Ránfugli fjölgar FUGLALÍFIÐ í borginni hefur nokkuð breyst sl. tíu ár að mati undirritaðs. Meira
22. nóvember 2005 | Aðsent efni | 322 orð | 1 mynd

Vilt þú lækka menntunarstig þjóðarinnar?

Sigurkarl Stefánsson fjallar um styttingu námstíma til stúdentsprófs: "Með styttingunni verður óhjákvæmilegt að kenna lengra fram á sumarið. Sem þýðir m.a. að ferðaþjónustan getur ekki beðið eftir að nemendur losni úr skólunum." Meira

Minningargreinar

22. nóvember 2005 | Minningargreinar | 569 orð | 1 mynd

BÁRA HÓLM

Bára Hólm fæddist á Eskifirði 13. júní 1935 og ólst þar upp. Hún lést á heimili sínu aðfaranótt miðvikudagsins 16. nóvember. Foreldrar hennar voru Kristín Símonardóttir og Einar Hólm og var hún fimmta barn þeirra, en þau eignuðust alls níu börn. Meira  Kaupa minningabók
22. nóvember 2005 | Minningargreinar | 2789 orð | 1 mynd

GUÐBJÖRG KARLSDÓTTIR

Guðbjörg Karlsdóttir fæddist á Valshamri í Geiradal 21. september 1929. Hún lést á heimili dóttur sinnar, Bræðratungu 7 í Kópavogi, 12. nóvember síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Karl Guðmundsson, f. 19. nóv. 1885, d. 15. nóv. Meira  Kaupa minningabók
22. nóvember 2005 | Minningargreinar | 323 orð | 1 mynd

KARL P. MAACK

Karl P. Maack fæddist við Nýlendugötuna í Reykjavík 15. febrúar 1918. Hann andaðist aðfaranótt 5. nóvember síðastliðinn og var jarðsunginn frá Háteigskirkju 15. nóvember. Meira  Kaupa minningabók
22. nóvember 2005 | Minningargreinar | 2361 orð | 1 mynd

MAGNÞÓRA G. MAGNÚSDÓTTIR

Magnþóra Gróa Magnúsdóttir fæddist í Vestur-Landeyjum í Rangárvallasýslu 17. júlí 1921. Hún lést á Landakotsspítala 11. nóvember síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Magnús Bjarnason bóndi í Álfhólahjáleigu, f. 17. ágúst 1877, d. 17. Meira  Kaupa minningabók
22. nóvember 2005 | Minningargreinar | 1601 orð | 1 mynd

RAGNHILDUR ÞÓRODDSDÓTIR

Ragnhildur Þóroddsdóttir fæddist í Reykjavík 1. janúar 1920. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Eiri fimmtudaginn 10. nóvember síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Þóroddur Ásmundsson, f. 17. nóvember 1880, d.3. apríl 1944, og Sigríður Sigurðardóttir, f. 30. Meira  Kaupa minningabók
22. nóvember 2005 | Minningargreinar | 1567 orð | 1 mynd

SIGURSVEINN KRISTINN MAGNÚSSON

Sigursveinn Kristinn Magnússon fæddist í Ási í Glerárþorpi 1. apríl 1937. Hann lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 11. nóvember síðastliðinn. Foreldrar hans voru Magnús Júlíusson, f. 15. ágúst 1904, d. 5. Meira  Kaupa minningabók

Sjávarútvegur

22. nóvember 2005 | Sjávarútvegur | 192 orð | 1 mynd

Nýr bátur til Stykkishólms

Stykkishólmur - Nýr bátur, Arnar SH 157, kom til Stykkishólms í síðustu viku. Báturinn var keyptur frá Árskógsströnd og hét áður Sæþór EA 101. Það er útgerð Arnars ehf sem er eigandi bátsins og hefur gert út báta með sama nafni. Meira

Viðskipti

22. nóvember 2005 | Viðskiptafréttir | 86 orð

Cadbury selur Schweppes

BRESKA samstæðan Cadbury Schweppes mun að öllu óbreyttu selja frá sér drykkjarvöruframleiðslu sína í Evrópu. Meira
22. nóvember 2005 | Viðskiptafréttir | 95 orð

easyJet spáð sjö milljarða hagnaði

EASYJET mun í dag senda frá sér tilkynningu um afkomu félagsins á síðasta rekstrarári þess sem lauk 30. september. Hagnaðurinn rekstrarárið 2003-2004 nam um 6,6 milljörðum króna og í áætlunum var gert ráð fyrir svipuðum hagnaði á nýliðnu fjárhagsári. Meira
22. nóvember 2005 | Viðskiptafréttir | 107 orð | 1 mynd

Enn spáð halla á vöruskiptum

GREINING Íslandsbanka telur útlit fyrir að vöruskiptahalli í október hafi verið á bilinu 6-8 milljarðar króna. Meira
22. nóvember 2005 | Viðskiptafréttir | 50 orð

Flaga hækkaði mest

HEILDARVIÐSKIPTI í Kauphöll Íslands í gær námu um 15,7 milljörðum króna en þar af voru viðskipti með hlutabréf fyrir um 13,2 milljarða. Mest hækkun varð á bréfum Flögu, 8%, en mest lækkun varð á bréfum FL Group, 2,6%. Meira
22. nóvember 2005 | Viðskiptafréttir | 283 orð | 1 mynd

GM segir upp 30 þúsund starfsmönnum

BANDARÍSKI bílaframleiðandinn General Motors, sem oft hefur verið talinn sá mesti í heimi, hefur að undanförnu átt í miklum rekstrarerfiðleikum. Meira
22. nóvember 2005 | Viðskiptafréttir | 66 orð

Mikil veltuaukning í dagvöru

VELTAN í dagvöruverslun nú í október var 8% meiri en í október í fyrra á föstu verðlagi en á hlaupandi verðlagi nam hækkunin 6,4% að því er kemur fram í mælingum Rannsóknarseturs verslunarinnar. Sala á áfengi dróst þó saman um 2,2% á milli ára. Meira
22. nóvember 2005 | Viðskiptafréttir | 158 orð | 1 mynd

Sterling gagnrýnir bónusgreiðslur

ALMAR Örn Hilmarsson, forstjóri Sterling, hefur gagnrýnt miklar bónusgreiðslur til fjögurra æðstu stjórnenda flugvallarins í Kastrup. Meira
22. nóvember 2005 | Viðskiptafréttir | 76 orð

Tap Atlantic Petroleum samkv. áætlun

FÆREYSKA olíufélagið Atlantic Petroleum var rekið með tæplega 16 milljóna króna tapi á þriðja fjórðungi ársins samanborið við 12,4 milljóna króna tap á öðrum fjórðungi ársins en tekið skal fram að félagið er ekki enn farið að afla tekna . Meira

Daglegt líf

22. nóvember 2005 | Daglegt líf | 188 orð

Best að borða sem oftast heima

Börn sem borða oft á veitingastöðum eru með hærri blóðþrýsting, meira kólesteról í blóði og aðra áhættuþætti hjartasjúkdóma en börn sem borða máltíðir sem eldaðar eru heima, að því er ný bandarísk rannsókn sem vitnað er til á heilsuvef MSNBC gefur til... Meira
22. nóvember 2005 | Daglegt líf | 125 orð | 1 mynd

Konur skrifa lengri SMS-skilaboð en karlar

Karlar og konur senda ólík textaskilaboð úr farsímunum sínum að því er bresk könnun leiðir í ljós. Karlarnir skrifa styttri sms en konur sem skrifa lengri skilaboð og oft til að sýna stuðning, að því er m.a. kemur fram í Svenska Dagbladet. Meira
22. nóvember 2005 | Neytendur | 64 orð

Skilareglur og jólagjafir

Verslunareigendur eru hvattir til að koma og kynna sér reglur um skilarétt sem Neytendasamtökin og Samtök verslunar og þjónustu hafa komið á með milligöngu viðskiptaráðuneytisins. Meira
22. nóvember 2005 | Daglegt líf | 666 orð | 2 myndir

Skyttur helteknar af briddsfíkn

Þær stefna að því að verða áhrifamikill briddsklúbbur. Kristín Heiða Kristinsdóttir hitti fimm konur við spilaborðið sem víla ekki fyrir sér að skunda til fjalla með byssu um öxl þó veður gerist válynd. Meira
22. nóvember 2005 | Daglegt líf | 419 orð | 3 myndir

Tónlist skapar jafnvægi milli líkama og sálar

Eftir Jóhönnu Ingvarsdóttur join@mbl. Meira

Fastir þættir

22. nóvember 2005 | Viðhorf | 869 orð | 1 mynd

Alfa er dáinn

Þannig fréttist af mönnum sem máttu helst ekki missa af Aðþrengdum eiginkonum en vildu um leið alls ekki að það fréttist að þeir horfðu og báðu konur sínar þess lengstra orða að koma ekki upp um sig. Meira
22. nóvember 2005 | Fastir þættir | 314 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | dagbok@mbl.is

Olía og vatn. Meira
22. nóvember 2005 | Fastir þættir | 331 orð | 1 mynd

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

Mæðgur unnu Íslandsmót kvenna í tvímenningi Mæðgurnar Esther Jakobsdóttir og Anna Þóra Jónsdóttir unnu sigur á Íslandsmót kvenna í tvímenningi sem fram fór um helgina. Meira
22. nóvember 2005 | Árnað heilla | 24 orð | 1 mynd

Brúðkaup | Bjartey Ásmundsdóttir og Beniamin Alin Fer voru gefin saman í...

Brúðkaup | Bjartey Ásmundsdóttir og Beniamin Alin Fer voru gefin saman í Háteigskirkju hinn 16. apríl 2005. Pétur Erlendsson, forstöðumaður Betaníu, gaf þau... Meira
22. nóvember 2005 | Dagbók | 483 orð | 1 mynd

Kostir felast í stórbættri aðstöðu

Bjarni Daníelsson er fæddur á Dalvík 1949. Hann er menntaður myndlistarmaður, kennari og stjórnsýslufræðingur. Meira
22. nóvember 2005 | Í dag | 22 orð

Orð dagsins: Því að ekki er Guðs ríki matur og drykkur, heldur réttlæti...

Orð dagsins: Því að ekki er Guðs ríki matur og drykkur, heldur réttlæti, friður og fögnuður í heilögum anda. (Rm. 14, 17. Meira
22. nóvember 2005 | Í dag | 156 orð

Pennavinir

LISA, sem er 41 árs gömul frá Flórída, óskar eftir íslenskum pennavinum. Hún hefur áhuga á listum, dýrum, börnum og skoðunarferðum. Netfangið hennar er: zorrag@aol.com MAYUMI, sem er 31 árs gömul, óskar eftir íslenskum pennavinum. Meira
22. nóvember 2005 | Fastir þættir | 167 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | dagbok@mbl.is

1. c4 Rf6 2. Rc3 e6 3. d4 d5 4. Rf3 dxc4 5. Bg5 c5 6. e3 a6 7. Bxc4 b5 8. Bd3 Rbd7 9. a4 b4 10. Re4 Bb7 11. Hc1 cxd4 12. exd4 Be7 13. De2 0-0 14. 0-0 Rxe4 15. Bxe7 Dxe7 16. Bxe4 Rf6 17. Bxb7 Dxb7 18. Hc5 Hac8 19. Re5 De4 20. Dxe4 Rxe4 21. Hc6 Hcd8 22. Meira
22. nóvember 2005 | Fastir þættir | 291 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

Thierry Henry, miðherji Arsenal í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, hefur á liðnum misserum storkað andstæðingum sínum af og til með því að taka aukaspyrnur upp við vítateiginn áður en flauta dómarans gellur, að höfðu samráði við svartklædda... Meira

Íþróttir

22. nóvember 2005 | Íþróttir | 17 orð

Aðalfundur NK Aðalfundur Nesklúbbsins verður haldinn á Radisson-SAS...

Aðalfundur NK Aðalfundur Nesklúbbsins verður haldinn á Radisson-SAS, Hótel Sögu, í A-sal, laugardaginn 26. nóvember kl.... Meira
22. nóvember 2005 | Íþróttir | 278 orð | 1 mynd

Björn bestur í bardaganum

MIKIÐ gekk á þegar Íslandsmótið í tækvondo fór fram í Hagaskóla um helgina. Meira
22. nóvember 2005 | Íþróttir | 234 orð

Breytingar á undankeppni í farvatninu

TALSVERÐAR líkur eru á því að Handknattleikssamband Evrópu (EHF) samþykki breytingar á keppnisfyrirkomulagi sínu í undanfara Evrópukeppni landsliða á þingi sínu í Portúgal í byrjun maí á næsta ári. Meira
22. nóvember 2005 | Íþróttir | 492 orð

Eini kosturinn í stöðunni

"PATREKUR kemur inn í þessa leiki núna til þess að brúa ákveðið bil fyrir okkur úr því að hvorki Jaliesky Garcia né Markús Máni Michaelsson geta leikið með landsliðinu vegna meiðsla," sagði Viggó Sigurðsson, landsliðsþjálfari í handknattleik,... Meira
22. nóvember 2005 | Íþróttir | 202 orð

Farið til Eyja með Herjólfi

ÍSLENSKA landsliðið í handknattleik karla heldur til Vestmannaeyja á fimmtudagsmorguninn en fyrsti leikur þess við Norðmenn fer einmitt fram þar á föstudagskvöld. Meira
22. nóvember 2005 | Íþróttir | 216 orð | 1 mynd

* GUÐMUNDUR Pétursson , fyrrverandi stjórnarmaður KSÍ og KR , verður...

* GUÐMUNDUR Pétursson , fyrrverandi stjórnarmaður KSÍ og KR , verður eftir eftirlitsmaður á viðureign Manchester United og Villareal í meistaradeild Evrópu í knattspyrnu sem fram fer á Old Trafford í kvöld. Meira
22. nóvember 2005 | Íþróttir | 364 orð

Gunnar Heiðar hefur lokið keppni með Halmstad

GUNNAR Heiðar Þorvaldsson, markakóngur sænsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu, verður frá æfingum og keppni næstu vikurnar vegna meiðsla sem hann hlaut á æfingu með liði Halmstad í Tyrklandi um helgina. Meira
22. nóvember 2005 | Íþróttir | 143 orð

Göppingen sendi læknisvottorð

FRAMKVÆMDASTJÓRI þýska handknattleiksliðsins Göppingen sendi Handknattleikssambandi Íslands (HSÍ) bréf í gær þar sem greint er frá því að Jaliesky Garcia sé tábrotinn og hafi verið það undanfarnar þrjár vikur. Meira
22. nóvember 2005 | Íþróttir | 160 orð

Huggel hefur fengið morðhótanir

TALSMENN þýska knattspyrnuliðsins Eintracht Frankfurt upplýstu í gær að leikmanni félagsins, Benjamin Huggel, hefðu borist morðhótanir á heimasíðu hans. Meira
22. nóvember 2005 | Íþróttir | 9 orð

Í kvöld

KÖRFUKNATTLEIKUR 1. deild karla: Iða: FSU - Stjarnan 19. Meira
22. nóvember 2005 | Íþróttir | 169 orð

Ítalir verða fyrstu mótherjar Íslands

ÍSLENSKA kvennalandsliðið í handknattleik hefur í dag leik í undankeppni EM, en riðillinn er leikinn á Ítalíu og mæta stúlkurnar heimamönnum í fyrsta leik. Meira
22. nóvember 2005 | Íþróttir | 714 orð | 1 mynd

Mikilvægasti leikur Manchester United í mörg ár

NÆSTsíðasta umferð í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu hefst í kvöld. Fjögur lið hafa tryggt sér þátttöku í 16-liða úrslitunum, Arsenal, Barcelona, Lyon og Real Madrid og í kvöld geta fimm lið til viðbótar bæst í þennan hóp, Juventus, Bayern München, Ajax, Villareal og Lille. Meira
22. nóvember 2005 | Íþróttir | 342 orð

Ólöf María er úr leik

ÓLÖF María Jónsdóttir úr Keili lék á 77 höggum, eða fjórum höggum yfir pari, á þriðja keppnisdegi á úrtökumótinu fyrir Evrópumótaröðina í golfi á Spáni í gær og komst Ólöf ekki áfram á lokakeppnisdaginn sem fram fer í dag og er hún úr leik. Meira
22. nóvember 2005 | Íþróttir | 336 orð | 1 mynd

*RÓBERT Sighvatsson, handknattleiksmaður hjá HSG Wetzlar í Þýskalandi ...

*RÓBERT Sighvatsson, handknattleiksmaður hjá HSG Wetzlar í Þýskalandi , gat ekki leikið með liði sínu gegn TuS N-Lübbecke á laugardaginn vegna meiðsla í öðru hnénu. Meira
22. nóvember 2005 | Íþróttir | 134 orð

Stefán og Gunnar dæma Spánarslag

STEFÁN Arnaldsson og Gunnar Viðarsson, milliríkjadómarar í handknattleik, hafa verið skipaðir dómarar á síðari leik Ademar Leon og Portland San Antonio í 16 liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í handknattleik karla. Meira
22. nóvember 2005 | Íþróttir | 131 orð

Undankeppni EM hér á landi

ÁKVEÐIÐ hefur verið að keppt verði í einum riðli undankeppni Evrópumóts 20 ára landsliða karla í handknattleik hér á landi 14.-16. apríl á næsta ári. Meira
22. nóvember 2005 | Íþróttir | 405 orð

Úrslit

KNATTSPYRNA England Birmingham - Bolton Frestað *LEIK Birmingham gegn Bolton í ensku úrvalsdeildinni sem átti að fara fram í gærkvöld var frestað vegna þoku við St Andrews heimavöll Birmingham . Meira
22. nóvember 2005 | Íþróttir | 130 orð

Þurfa að fara víðar

NORÐMAÐURINN Stig Ove Ness var yfirdómari og mótstjóri á Íslandsmótinu í taekwondo um helgina en hann er formaður norska sambandsins og hefur mikla reynslu af slíku mótshaldi. Stig Ove var ánægður með það hve vel gekk. Meira
22. nóvember 2005 | Íþróttir | 390 orð | 1 mynd

Ætla mér að komast á Ólympíuleikana

"ÉG átti svo sem von á að vinna, ég tók mér frí eftir Smáþjóðaleikana því ég þurfti að fá svolitla hvíld svo að ég hef í raun ekki búið mig mikið undir þetta mót," sagði Björn Þorleifsson úr Björku, sem sigraði örugglega í bardagahlutanum á... Meira

Ýmis aukablöð

22. nóvember 2005 | Bókablað | 771 orð | 1 mynd

Aðþrengdar eiginkonur - í Japan

eftir Kirino Natsuo. 433 bls. Bjartur 2005 Meira
22. nóvember 2005 | Bókablað | 475 orð | 1 mynd

Af loðnaggrísum og leðurblökugengjum

texti eftir Tove Appelgren, Halldór Baldursson myndskreytti, í þýðingu Silju Aðalsteinsdóttur. 60 bls. Mál og menning 2005. Meira
22. nóvember 2005 | Bókablað | 193 orð | 1 mynd

Alveg síðan þessi kona varð trúuð hefur hún verið til vandræða í húsinu...

Alveg síðan þessi kona varð trúuð hefur hún verið til vandræða í húsinu, heitir ný skáldsaga eftir Elísabetu Jökulsdóttur . Meira
22. nóvember 2005 | Bókablað | 1370 orð | 1 mynd

Árekstur menningarheima

Inúítastúlkan Naaja er aðalpersóna Hrafnsins, nýrrar skáldsögu Vilborgar Davíðsdóttur og sögusviðið er Grænland um miðja 15. öld. Meira
22. nóvember 2005 | Bókablað | 947 orð | 1 mynd

Björgunarafrek við bæjardyrnar

eftir Óttar Sveinsson. 216 bls., myndir. Útkall ehf. 2005 Meira
22. nóvember 2005 | Bókablað | 173 orð | 1 mynd

Bókaforlagið Veröld hefur gefið út bókina Auður Eir - Sólin kemur alltaf...

Bókaforlagið Veröld hefur gefið út bókina Auður Eir - Sólin kemur alltaf upp á ný sem Edda Andrésdóttir skráði. Meira
22. nóvember 2005 | Bókablað | 121 orð | 1 mynd

Bókaforlagið Veröld hefur gefið út Sagnamaðurinn Örn Clausen , þar sem...

Bókaforlagið Veröld hefur gefið út Sagnamaðurinn Örn Clausen , þar sem þessi þjóðkunni hæstaréttarlögmaður og fyrrum íþróttakappi lætur gamminn geisa. Meira
22. nóvember 2005 | Bókablað | 311 orð | 1 mynd

Brú yfir gráan kvíða

eftir Eystein Björnsson. Jökultindur 2005 - 76 bls. Meira
22. nóvember 2005 | Bókablað | 458 orð | 1 mynd

Fíasól í frábæru formi

eftir Kristínu Helgu Gunnarsdóttur. Mál og menning, Reykjavík, 2005. 119 bls. Meira
22. nóvember 2005 | Bókablað | 1935 orð | 1 mynd

Flan á vit feigðarinnar

Rithöfundurinn Egill Grímsson hyggur á sjálfsmorð. Það kemur í sjálfu sér ekki verulega á óvart, honum hefur gengið illa á rithöfundarbrautinni, hjónabandið er farið í vaskinn og hann sér ekki tilganginn með áframhaldandi streði. Meira
22. nóvember 2005 | Bókablað | 746 orð | 1 mynd

Gott í vændum

eftir Jón Hall Stefánsson. 296 bls. Bjartur 2005 Meira
22. nóvember 2005 | Bókablað | 95 orð | 1 mynd

Grámann hefur gefið út Náungann í næstu gröf eftir Katarina Mazetti...

Grámann hefur gefið út Náungann í næstu gröf eftir Katarina Mazetti. Náunginn í næstu gröf er grátbrosleg saga úr hversdagslífinu um ástina og erfiðleikana við að fá hana til að ganga upp. Meira
22. nóvember 2005 | Bókablað | 95 orð | 1 mynd

Grámann hefur gefið út Sebastíanshús eftir Oddvør Johansen en hún vann...

Grámann hefur gefið út Sebastíanshús eftir Oddvør Johansen en hún vann til fyrstu verðlauna í skáldsagnasamkeppni Listahátíðarinnar í Færeyjum 2004 fyrir skáldsöguna. Meira
22. nóvember 2005 | Bókablað | 516 orð | 1 mynd

Grátið með brosi á vör

Frásögn af lífshlaupi Péturs W. Kristjánssonar eftir Kristján Hreinsson skáld. 238 bls. Bókaútgáfan Hólar - 2005. Meira
22. nóvember 2005 | Bókablað | 1004 orð | 1 mynd

Hamingja og umburðarlyndi

eftir Gunnar Hersvein. 176 bls. JPV útgáfa, 2005 Meira
22. nóvember 2005 | Bókablað | 174 orð | 1 mynd

Hjá Máli og menningu er komin út Ég elska þig stormur . Ævisaga Hannesar...

Hjá Máli og menningu er komin út Ég elska þig stormur . Ævisaga Hannesar Hafstein eftir Guðjón Friðriksson. Hannes Hafstein var bráðgert glæsimenni, orti kvæði sem lifa enn á vörum þjóðarinnar og sagt var að kvenhylli hans væri "óendanleg". Meira
22. nóvember 2005 | Bókablað | 144 orð | 1 mynd

HJÁ Máli og menningu er komin út Gleðileikurinn djöfullegi eftir Sölva...

HJÁ Máli og menningu er komin út Gleðileikurinn djöfullegi eftir Sölva Björn Sigurðsson . Húrra! Magnað! Meira
22. nóvember 2005 | Bókablað | 197 orð | 1 mynd

Hjá Máli og menningu er komin út Rokland eftir Hallgrím Helgason . Böddi...

Hjá Máli og menningu er komin út Rokland eftir Hallgrím Helgason . Böddi Steingríms snýr aftur heim á Sauðárkrók eftir tíu ára námsdvöl í Þýskalandi og fer að kenna við Fjölbrautaskólann. Meira
22. nóvember 2005 | Bókablað | 149 orð | 1 mynd

Hjá Máli og menningu er komin út skáldsagan Sólskinshestur eftir...

Hjá Máli og menningu er komin út skáldsagan Sólskinshestur eftir Steinunni Sigurðardóttur. Húsið á Sjafnargötunni var stórt og mikið efni í tómarúm fyrir okkur systkinin. Ragnhildur og Haraldur voru læknar með krefjandi hugsjónir. Meira
22. nóvember 2005 | Bókablað | 139 orð | 1 mynd

HJÁ Máli og menningu er komin út skáldsagan Zorró eftir hinn vinsæla...

HJÁ Máli og menningu er komin út skáldsagan Zorró eftir hinn vinsæla höfund Isabel Allende . Kolbrún Sverrisdóttir þýddi. Sagan um Zorró - hina grímuklæddu hetju alþýðunnar - hefur heillað lesendur og kvikmyndaunnendur í næstum heila öld. Meira
22. nóvember 2005 | Bókablað | 153 orð | 1 mynd

Hjá Máli og menningu er Steinhjartað eftir Sigrúnu Eldjárn komin út...

Hjá Máli og menningu er Steinhjartað eftir Sigrúnu Eldjárn komin út. Systkini Stína og Jonni eiga von á Skafta vini sínum í heimsókn. Meira
22. nóvember 2005 | Bókablað | 142 orð | 1 mynd

Hjá Máli og menningu er Vetrarvíg eftir Emblu Ýr Bárudóttur og Ingólf...

Hjá Máli og menningu er Vetrarvíg eftir Emblu Ýr Bárudóttur og Ingólf Örn Björgvinsson komin út. Eftir að hafa unnið frækilegan sigur á ránsflokki víkinga fyrir Hákon jarl í Noregi fær Þráinn Sigfússon leyfi til að fara heim til Íslands. Meira
22. nóvember 2005 | Bókablað | 117 orð | 1 mynd

HJÁ Vöku-Helgafelli er komin út bókin Súkkulaði . Það besta frá...

HJÁ Vöku-Helgafelli er komin út bókin Súkkulaði . Það besta frá Nóa-Síríusi. Marentza Poulesen valdi uppskriftirnar og Gísli Egill Hrafnsson ljósmyndaði. Meira
22. nóvember 2005 | Bókablað | 142 orð | 1 mynd

HJÁ Vöku-Helgafelli er komin út þriðja og síðasta bókin í forsögu...

HJÁ Vöku-Helgafelli er komin út þriðja og síðasta bókin í forsögu galdrastelpnanna, Hliðin 12. Halldóra Jónsdóttir og Oddný S. Jónsdóttir þýddu. Meira
22. nóvember 2005 | Bókablað | 598 orð | 1 mynd

Hryllingsleikhúsið

eftir Guðrúnu Evu Mínervudóttur. Mál og menning 2005 - 384 bls. Meira
22. nóvember 2005 | Bókablað | 660 orð | 1 mynd

Já, ég þori, get og vil!

eftir Hildi Hákonardóttur, 160 bls. Salka 2005. Meira
22. nóvember 2005 | Bókablað | 86 orð | 1 mynd

Litbrigðamygla heitir ný ljóðabók eftir Kristian Guttesen sem Salka...

Litbrigðamygla heitir ný ljóðabók eftir Kristian Guttesen sem Salka gefur út. Hér er á ferðinni sjötta ljóðabók höfundar, en hann hefur getið sér orð fyrir persónulegan stíl þar sem hann tekur lesandann á hljóðlátt eintal. Meira
22. nóvember 2005 | Bókablað | 173 orð | 1 mynd

Nýjar bækur

Út er komin barna- og unglingabókin Tröllafell eftir Katherine Langrish í þýðingu Sifjar Sigmarsdóttur. Meira
22. nóvember 2005 | Bókablað | 78 orð | 1 mynd

Nýjar bækur

Grámann hefur gefið út Leynigöngin eftir færeyska höfundinn Jógvan Isaksen. Leynigöngin er sjálfstætt framhald hinnar vinsælu bókar Brennuvargsins sem kom út á íslensku í fyrra. Vinunum úr 6. Meira
22. nóvember 2005 | Bókablað | 105 orð | 1 mynd

Nýjar bækur

Skrudda hefur gefið út spennusöguna Í ánauð eftir Ian Rankin í þýðingu Önnu Maríu Hilmarsdóttur. Ólöglegur innflytjandi finnst myrtur í félagsíbúðahverfi í Edinborg. Rebus dregst inn í málið. Meira
22. nóvember 2005 | Bókablað | 165 orð | 1 mynd

Nýjar bækur

HJÁ Vöku Helgafelli er komin út bókin Skuggabörn eftir Reyni Traustason . Fíkniefnaneysla er eitt helsta vandamál samfélagsins. Allir vita það en samt veit enginn neitt. Milli hins venjulegu borgara og fíkilsins er dregin ósýnileg lína. Meira
22. nóvember 2005 | Bókablað | 103 orð | 1 mynd

Nýjar bækur

Hjá Vöku-Helgafelli er komin út Fluguhristingur handa greifanum bók númer tvö um hina stórskemmtilegu mús Geronimo Stilton . Geronimo Stilton er ritstjóri dagblaðsins Músahafnarfréttir. Hann býr í Músahöfn í landinu Músítalíu. Meira
22. nóvember 2005 | Bókablað | 112 orð | 1 mynd

Nýjar bækur

Hjá Vöku-Helgafelli er komin út Guinness World Records 2006 . Glæný útgáfa af þessari geysivinsælu metabók, stoppfull af nýjum og ótrúlegum heimsmetum, prýdd ljósmyndum af methöfunum í raunstærð og sérstökum risaopnum. Meira
22. nóvember 2005 | Bókablað | 139 orð | 1 mynd

Nýjar bækur

HJÁ Máli og menningu er komin út skáldsagan Hinir sterku eftir Kristján Þórð Hrafnsson. Ung kona hefur áunnið sér vinsældir og virðingu fyrir skelegga stjórn á umræðuþætti eftir kvöldfréttir í sjónvarpi. Meira
22. nóvember 2005 | Bókablað | 111 orð | 1 mynd

Nýjar bækur

Bókaforlagið Bjartur hefur gefið út skáldsöguna Stefnuljós eftir Hermann Stefánsson. Meira
22. nóvember 2005 | Bókablað | 99 orð | 1 mynd

Nýjar bækur

Landið í brjóstinu er ný ljóðabók eftir Þóru Jónsdóttur frá Laxamýri sem Salka gefur út. Þóra er ein athyglisverðasta samtímaskáldkona okkar. Meira
22. nóvember 2005 | Bókablað | 826 orð | 1 mynd

Svarthvítur heimur

eftir J.M. Coetzee. Íslensk þýðing: Rúnar Helgi Vignisson. 174 bls. Bjartur. Reykjavík, 2005 Meira
22. nóvember 2005 | Bókablað | 274 orð | 1 mynd

Sögur séra Birgis

Birgir Snæbjörnsson. Bókaútgáfan Hólar, Akureyri 2005. 162 bls., myndir. Meira
22. nóvember 2005 | Bókablað | 357 orð | 1 mynd

Tímarit Máls og menningar

Framan á lokahefti Tímarits Máls og menningar 2005 er kunnugleg mynd. Þarna eru þær komnar móðirin með barnið og heilaga kýrin af málverkum Gunnlaugs Schevings, þó ekki eins og við þekkjum þær best, enda er þetta vatnslitaskissa. Meira
22. nóvember 2005 | Bókablað | 577 orð | 1 mynd

Úlfur, úlfur

eftir Michelle Paver Salka Guðmundsdóttir þýddi 256 bls. Sögur útgáfa 2005. Meira
22. nóvember 2005 | Bókablað | 266 orð | 1 mynd

Útbreiðsla arfsins

texti eftir Bergljótu Arnalds Teikningar eftir Frédéric Boullet 33 bls. Virago sf. 2005. Meira
22. nóvember 2005 | Bókablað | 54 orð | 1 mynd

Út er komin hjá Sölku teiknimyndasagan Krassandi samvera eftir Bjarna...

Út er komin hjá Sölku teiknimyndasagan Krassandi samvera eftir Bjarna Hinriksson og Dönu Jónsson . Sómahjónin Mímí og Máni hafa verið á síðum Morgunblaðsins undanfarin ár og deila hér með okkur ferskri, kunnuglegri og oft skoplegri sýn á tilveruna. Meira
22. nóvember 2005 | Bókablað | 619 orð | 1 mynd

Verónika vaknar til lífsins

Paulo Coelho. Íslensk þýðing: Guðbergur Bergsson. 194 bls. JPV útgáfa 2005. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.