Greinar miðvikudaginn 30. nóvember 2005

Fréttir

30. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 112 orð

Af sameiningum

Pétur Stefánsson velti því fyrir sér á þessum stað í gær hvað tæki við af jarðlífinu. Hann svarar sjálfur: Þegar úr holdsins flík ég fer, frjáls frá lífsins puði, bíður eflaust eftir mér eilífðin hjá Guði. Meira
30. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 297 orð | 1 mynd

Ábyrgðartrygging hækkar, kaskó lækkar

Eftir Sunnu Ósk Logadóttur sunna@mbl.is FRÁ og með 1. janúar næstkomandi munu iðgjöld lögboðinna ökutækjatrygginga hjá Sjóvá hækka um 4% en jafnframt munu iðgjöld kaskótrygginga lækka um 2%. Meira
30. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 112 orð

Áfram takmörkun á kryddjurtum frá Taílandi

ÖRVERUÁSTAND á innfluttum ferskum kryddjurtum frá Taílandi var mjög slæmt í sýnum sem tekin voru af fersku grænmeti á tímabilinu maí til september 2005. Kemur þetta fram í nýútkominni skýrslu Umhverfisstofnunar um örveruástand á grænmeti á tímabilinu. Meira
30. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 382 orð

Ákvarða þarf hlutverk Íbúðalánasjóðs

Eftir Grétar Júníus Guðmundsson og Guðna Einarsson RÍKISENDURSKOÐUN lætur í ljós efasemdir um að hagkvæmt sé eða skynsamlegt fyrir Íbúðalánasjóð, að stunda umfangsmikla útgáfu íbúðabréfa þegar sjóðurinn er í vandræðum vegna ofgnóttar af handbæru fé. Meira
30. nóvember 2005 | Erlendar fréttir | 265 orð

Bannar prestvígslu homma

Páfagarði. AP, AFP. | Páfagarður birti í gær tilskipun þar sem áréttað er að ekki megi vígja menn presta hafi þeir "djúpstæða" samkynhneigð eða styðji þeir "hommamenningu". Meira
30. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 480 orð

Banni við botnvörpuveiðum á úthafinu aftur hafnað

ALLSHERJARÞING Sameinuðu þjóðanna samþykkti í gær hafréttarályktanir þar sem tillögum um bann við botnvörpuveiðum á úthafinu var hafnað, líkt og í fyrra, að sögn Tómasar H. Heiðar, þjóðréttarfræðings utanríkisráðuneytisins. Meira
30. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 127 orð | 1 mynd

Blaðamenn og útgefendur semja

FULLTRÚAR Blaðamannafélags Íslands og Samtaka atvinnulífsins, vegna 365 miðla og Morgunblaðsins, skrifuðu í gærkvöldi undir nýjan kjarasamning, sem gildir frá 1. desember 2005 til 31. október 2008. Meira
30. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 70 orð

Blysganga í tilefni alþjóðadags alnæmis

ALÞJÓÐLEGUR dagur alnæmis hjá Sameinuðu þjóðunum er á morgun, fimmtudaginn 1. desember. Í tilefni dagsins mun FSS, félag sam-, tví- og kynskiptra stúdenta, halda blysgöngu. Gangan hefst við Laugaveg 3 og endar við Fríkirkjuna í Reykjavík. Meira
30. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 92 orð | 1 mynd

Byggja nýja sundlaug

SVEITARSTJÓRN Eyjafjarðarsveitar hefur óskað eftir tilboðum í byggingu nýrrar sundlaugar við Hrafnagil Hún kemur í stað eldri laugar sem hefur verið rifin. Nýja laugin verður 25 metra löng og liggur í norður/suður en sú eldri lá í austur/vestur. Meira
30. nóvember 2005 | Erlendar fréttir | 229 orð

Delta veldur töluverðu tjóni á Kanaríeyjum

Eftir Svein Sigurðsson svs@mbl.is MIKIÐ tjón varð á Kanaríeyjum í fyrrinótt er hitabeltislægðin Delta fór þar yfir. Varð óveðrið sjö mönnum að bana og olli víðtæku rafmagnsleysi. Meira
30. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 40 orð

Diplómatísk vegabréf

RÚMLEGA 350 manns eru með diplómatísk vegabréf og rúmlega 110 til viðbótar eru með svonefnd þjónustuvegabréf. Meira
30. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 67 orð | 1 mynd

Dýrin í Hálsaskógi

Aðaldalur | Mikið var um dýrðir í Hafralækjarskóla í Aðaldal um helgina þegar nemendur héldu árshátíð sína. Þar stigu margir á svið og voru dýr aðalþema dagskrárinnar. Hámark hátíðarinnar var þegar nemendur 10. Meira
30. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 64 orð

Enn á gjörgæslu eftir slys

MAÐURINN sem ekið var á við Miklubraut aðfaranótt sunnudags hefur verið í stöðugu ástandi þar sem hann hefur legið í öndunarvél á gjörgæsludeild Landspítalans. Hann átti að gangast undir aðgerð í gær. Meira
30. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 499 orð | 1 mynd

Fleiri vilja flugvöllinn í Vatnsmýri en í Keflavík

FJÖRUTÍU og átta prósent Reykvíkinga vilja að flugvöllurinn verði áfram í Vatnsmýri, en af öðrum valkostum nefna 23% Keflavík og 6% Löngusker. Aðrir staðir njóta minni stuðnings. Meira
30. nóvember 2005 | Erlendar fréttir | 246 orð | 1 mynd

Frakkar herða löggjöf gegn hryðjuverkum

Eftir Kristján Jónsson kjon@mbl.is NEÐRI deild franska þingsins samþykkti í gær með miklum meirihluta ný og hert hryðjuverkalög. Meira
30. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 762 orð | 1 mynd

Fréttin þyrfti helst að vera orðin meira en tíu ára gömul

Eftir Helga Bjarnason helgi@mbl.is Reykjanesbær | "Ég tel að það hafi gildi sem svæðisblað. Meira
30. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 125 orð | 1 mynd

Friðaðir fuglar í frystikistu

LÖGREGLAN á Húsavík lagði snemma í haust hald á hræ af nokkrum alfriðuðum fuglum, þremur fálkum, tveimur branduglum og tveim smyrlum. Meira
30. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 248 orð | 1 mynd

Fríverslunarviðræður EFTA í höfn

RÁÐHERRAR EFTA-ríkjanna fögnuðu því að fríverslunarviðræðum EFTA-ríkjanna við Suður-Kóreu og Tollabandalag Suður-Afríku væri lokið á fundi í Genf í gær. Geir Haarde utanríkisráðherra sat fundinn. Meira
30. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 115 orð

Frumvarp um hlutafélög í opinberri eigu

VALGERÐUR Sverrisdóttir, iðnaðar- og viðskiptaráðherra, kynnti frumvarp um hlutafélög í opinberri eigu á ríkisstjórnarfundi í gær. Meira
30. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 76 orð | 1 mynd

Fullt úr úr dyrum

TROÐFULLT var í Grafarvogskirkju í gærkvöldi á tónleikum til styrktar BUGL - barna- og unglingageðdeild Landspítalans. Meira
30. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 100 orð

Fullveldishátíð

Hátíðardagskrá verður í Háskólanum á Akureyri til heiðurs fullveldinu, fimmtudaginn 1. desember frá kl. 16 til 18. Meira
30. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 192 orð | 1 mynd

Handunnin tréleikföng á jólamarkaði Ásgarðs

LITLAR trékistur, útskorin jólatré, trékindur og bílar eru á meðal leikfanga og skrautmuna sem finna má á jólamarkaði handverkstæðisins Ásgarðs sem haldinn verður laugardaginn 3. desember. Meira
30. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 80 orð | 1 mynd

Hár og heilun opnuð í Ármúla

HÁRSTOFAN Ármúla 34 hefur fengið nýtt nafn og nýja eigendur. Tvíburasysturnar Ásthildur og Ragnhildur Sumarliðadætur keyptu stofuna nýverið og gáfu henni nafnið Hár og heilun. Meira
30. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 81 orð

Hverfi snefndir | Á fundi stjórnsýslunefndar var lögð fram tillaga að...

Hverfi snefndir | Á fundi stjórnsýslunefndar var lögð fram tillaga að vinnureglum um stofnun hverfisnefnda sem koma eiga í stað gildandi samþykktar um hverfisnefndir. Meira
30. nóvember 2005 | Erlendar fréttir | 89 orð | 1 mynd

Hætta við framboð

Caracas. AP, AFP. | Þrír helstu stjórnarandstöðuflokkarnir í Venesúela hættu í gær við að bjóða fram í þingkosningum á sunnudag. Þeir bera því við að frambjóðendum sem styðja Hugo Chavez forseta sé hyglað með ólöglegum hætti. Meira
30. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 324 orð | 1 mynd

Íbúðalánasjóður starfaði innan lagaheimilda

Eftir Guðna Einarsson gudni@mbl.is NIÐURSTAÐA skýrslu Ríkisendurskoðunar um Íbúðalánasjóð kom Árna Magnússyni félagsmálaráðherra ekki á óvart. Meira
30. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 773 orð | 1 mynd

Ísland vel á vegi statt

Eftir Silju Björk Huldudóttur silja@mbl.is Stór hluti orku til húshitunar endurnýjanlegur Hvergi í Evrópu er til eins mikið af aðgengilegu ferskvatni miðað við hvern íbúa og á Íslandi. Mikil úrkoma (að meðaltali 2. Meira
30. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 100 orð | 1 mynd

Jólamarkaður í Galleríi Viss

Selfoss | Árlegur jólamarkaður Viss - vinnu- og hæfingarstöðvar verður opnaður í húsakynnum þeirra á Gagnheiði 39 á Selfossi föstudaginn 2. desember kl. 11. Meira
30. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 78 orð

Jólaskreytingasamkeppni | Í ár, sem síðustu ár, verður staðið fyrir...

Jólaskreytingasamkeppni | Í ár, sem síðustu ár, verður staðið fyrir jólaskreytingasamkeppni á meðal íbúa Dalvíkurbyggðar. Nefnd, með sérstök augu fyrir smekklegheitum, mun fara um byggðarlagið í kringum 10. Meira
30. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 105 orð

Kosin ný stjórn Hitaveitu Hjaltadals

Hjaltadalur | Kosin hefur verið ný stjórn í Hitaveitu Hjaltadals en Skagafjarðarveitur keyptu 96% veitunnar af ríkissjóði fyrir skömmu. Sveitarfélagið Skagafjörður á 4% hlut í félaginu. Stjórnarskipti fóru fram á eigendafundi sem nýlega var haldinn. Meira
30. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 217 orð

Lagt til að umdeild mál verði rannsökuð af óháðri rannsóknarnefnd

LAGT hefur verið fram á Alþingi lagafrumvarp um rannsóknarnefndir. Fyrsti flutningsmaður er Ágúst Ólafur Ágústsson, Samfylkingu. Meira
30. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 26 orð

Leiðrétt

Rangt nafn Við vinnslu greinarinnar Íslenskir hönnunardagar? í sunnudagsblaðinu var farið rangt með nafn höfundar. Höfundur heitir Ragnheiður Tryggvadóttir, vöruhönnuður. Morgunblaðið biðst velvirðingar á þessum... Meira
30. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 60 orð

Leitað að ljósahúsinu | Árleg samkeppni menningar-, íþrótta- og...

Leitað að ljósahúsinu | Árleg samkeppni menningar-, íþrótta- og tómstundsviðs Reykjanesbæjar og Hitaveitu Suðurnesja um Ljósahús Reykjanesbæjar stendur nú yfir. Einnig verður valin best skreytta gatan og best skreytta fjölbýlishúsið. Meira
30. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 119 orð

Loðnuvinnslan hf. eykur hlutafé

HLUTHAFAFUNDUR Loðnuvinnslunnar hf. á Fáskrúðsfirði samþykkti í gær að hækka hlutafé félagsins um rúmar 19,5 milljónir að nafnverði og er það gert í framhaldi af kaupum Loðnuvinnslunnar á kvóta í loðnu, karfa og þorski nú í haust. Meira
30. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 136 orð | 1 mynd

Lúðvík leiðir lista Samfylkingar

LÚÐVÍK Geirsson leiðir lista Samfylkingar til bæjarstjórnarkosninga í Hafnarfirði næsta vor, en félagsfundur Samfylkingarinnar í Hafnarfirði samþykkti á mánudag samhljóða framboðslista flokksins. Meira
30. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 136 orð | 1 mynd

Matvælaherferð ársins

THE WASHINGTONIAN, virt mánaðarrit sem gefið er út í höfuðborg Bandaríkjanna, segir erfitt að rifja upp betur heppnaða herferð fyrir sölu tiltekinna matvæla en herferð haustsins frá Íslandi. Meira
30. nóvember 2005 | Erlendar fréttir | 447 orð | 1 mynd

Mátti líkja samkynhneigðum við "krabbameinsæxli"

Eftir Steingerði Ólafsdóttur steingerdur@mbl.is Hæstiréttur Svíþjóðar staðfesti í gær sýknudóm áfrýjunardóms yfir hvítasunnuprestinum Åke Green sem í predikun árið 2003 sagði m.a. að samkynhneigðir væru eins og "krabbameinsæxli" á samfélaginu. Meira
30. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 346 orð | 1 mynd

Mbl.is valinn besti íslenski vefurinn

VEFUR Morgunblaðsins, mbl.is, var valinn besti íslenski vefurinn, með sérstakri áherslu á Emblu, leitarvél vefjarins, þegar Íslensku vefverðlaunin voru afhent í gær. Þessi verðlaun hafa verið veitt frá árinu 2000. Meira
30. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 150 orð | 1 mynd

Mikill áhugi fyrir skipulagsmálum

FJÖLDI fólks lagði leið sína á Amtsbókasafnið á laugardag en þar stóð umhverfisráð fyrir opnu húsi vegna endurskoðunar aðalskipulags Akureyrar 2005-2018. Guðmundur Jóhannsson, formaður umhverfisráðs, sagði að dagurinn hefði heppnast mjög vel. Meira
30. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 144 orð | 1 mynd

Millilenti á leiðinni frá Aserbaídsjan

EIN hinna meintu CIA-flugvéla sem millilenti á Keflavíkurflugvelli í þessum mánuði var á leið frá Aserbaídsjan. Þetta kom fram hjá tyrkneska samgönguráðherranum þegar hann var spurður um hvers vegna vélin hefði lent á flugvelli við Istanbúl. Meira
30. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 404 orð | 1 mynd

Nauðsynlegt fyrir karla að koma saman og ræða málin í sínum hópi

Eftir Elvu Björk Sverrisdóttur elva@mbl.is Nauðsynlegt er fyrir karla að koma saman stöku sinnum saman til umræðna um jafnréttismál "án þess að vera undir vökulu auga kvenna," segir Árni Magnússon félagsmálaráðherra. Meira
30. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 75 orð

Norræna lengir sumaráætlun sína

SMYRIL-Line, sem rekur ferjuna Norrænu, hefur ákveðið að lengja sumaráætlunina 2006 um tvo mánuði. Hefst hún 4. mars nk. og stendur til 14. október. Frá þessu er greint í norskum fjölmiðlum. Meira
30. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 99 orð | 1 mynd

Nýbygging tekin í notkun

STEINUNN Valdís Óskarsdóttir, borgarstjóri, opnaði formlega nýja byggingu við Laugardalshöll við hátíðlega athöfn í gær. Meira
30. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 81 orð

Ný ritstjórn Læknablaðsins

EIGENDUR Læknablaðsins, Læknafélag Íslands og Læknafélag Reykjavíkur, skipuðu í gær nýja ritstjórn yfir blaðið. Jóhannes Björnsson yfirlæknir og prófessor verður ritstjóri og ábyrgðarmaður. Meira
30. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 76 orð

Ný sunnlensk fréttasíða | Ný fréttasíða fyrir Suðurland, sudurland.is...

Ný sunnlensk fréttasíða | Ný fréttasíða fyrir Suðurland, sudurland.is, hefur hafið göngu sína. Var síðan opnuð formlega síðastliðinn föstudag, á aðalfundi Sambands sunnlenskra sveitarfélaga sem fram fór á Kirkjubæjarklaustri. Meira
30. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 163 orð

Olíufélög hækka eldsneytisverð

VERÐ á eldsneyti hækkaði á sjálfsafgreiðslustöðvum í gær í kjölfar hækkana hjá Olíufélaginu, Olíuverslun Íslands og Skeljungi á mánudag. Þá hækkaði bensínverð um eina krónu hjá Olíufélaginu og Olíuverslun Íslands en um 0,80 krónur hjá Skeljungi. Meira
30. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 42 orð

Opinn fundur | Hafrannsóknastofnunin boðar til opins fundar um haf- og...

Opinn fundur | Hafrannsóknastofnunin boðar til opins fundar um haf- og fiskirannsóknir á Hótel Höfn í Hornafirði í dag, miðvikudag, kl. 20. Erindi halda Jóhann Sigurjónsson, Þorsteinn Sigurðsson og Guðrún Helgadóttir. Meira
30. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 398 orð

"Ekki gert í sátt við mig"

Eftir Silju Björk Huldudóttur silja@mbl.is VILHJÁLMUR Rafnsson, prófessor og ritstjóri Læknablaðsins sl. 12 ár, mótmælir þeim orðum Sigurbjörns Sveinssonar, formanns Læknafélags Íslands, að sátt hefði náðst um nýja skipan ritstjórnar Læknablaðsins. Meira
30. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 879 orð | 2 myndir

"Ég kaupi ekki einu sinni uppþvottalög"

Eftir Sigurhönnu Kristinsdóttur sigurhanna@mbl.is "ÉG er búin að vera öryrki í hátt í 20 ár. Þetta hefur alltaf verið puð en hvað er gaman að lifa án puðs? Meira
30. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 133 orð | 1 mynd

"Uppgjörið" á fjölunum

Eftir Björn Björnsson Sauðárkrókur | Þessa dagana eru nemendur Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra á Sauðárkróki með bráðskemmtilegt leikverk á fjölunum, Uppgjörið eftir Guðbrand Ægi Ásbjörnsson, sem einnig er leikstjóri. Meira
30. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 271 orð | 1 mynd

Rannsóknarborunum lokið

RANNSÓKNARBORUNUM vegna Vaðlaheiðarganga er nú lokið. Vinnu við borun vestan megin í Vaðlaheiði lauk nú í vikunni. Að sögn Péturs Þórs Jónassonar, stjórnarformanns Greiðrar leiðar ehf. Meira
30. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 50 orð | 1 mynd

Rannsóknastofnun í hjúkrun fær gjöf

RANNSÓKNASTOFNUN í hjúkrunarfræði tók við höfðinglegri gjöf frá Ingibjörgu R. Magnúsdóttur 1. nóvember sl. þegar dagur hjúkrunarfræðideildar Háskóla Íslands var haldinn hátíðlegur en þá færði Ingibjörg stofnuninni 500.000 kr. Meira
30. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 573 orð | 3 myndir

Reglugerð um skerðingu bóta verður felld úr gildi

Eftir Elvu Björk Sverrisdóttur elva@mbl.is JÓN Kristjánsson, heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra, hefur ákveðið að fella úr gildi nýja reglugerð um skerðingu bótagreiðslna til öryrkja og ellilífeyrisþega. Meira
30. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 286 orð | 1 mynd

Réðst á hreyfihamlaðan mann vegna deilu um bílastæði

SÁ FÁHEYRÐI atburður átti sér stað í gær að ökumaður pallbíls réðst á Þóri Karl Jónasson, fyrrum formann Sjálfsbjargar á höfuðborgarsvæðinu, vegna ágreinings um bílastæði fyrir utan verslunina Europris í Skútuvogi. Meira
30. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 111 orð

Rjúpnaskytta fékk skot í hönd

RJÚPNASKYTTA fékk skot í hönd þar sem hún var á veiðum í Svínadal fyrir ofan Reyðarfjörð í gær. Tildrögin voru þau að skyttan féll í hálku og við það hljóp skot úr byssunni og lenti í hendinni á eins metra færi. Meira
30. nóvember 2005 | Erlendar fréttir | 190 orð

Rússar bregðast við mengunarhættu

Khabarovsk. AFP. Meira
30. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 57 orð

Rætt um endurskoðun stjórnarskrár

LAGADEILD Háskólans í Reykjavík og stjórnarskrárnefnd standa fyrir hádegisfundi á morgun, fimmtudaginn 1. desember kl. 12-13.30, á þriðju hæð í HR. Yfirskrift fundarins er: Endurskoðun stjórnarskrár og dómsvaldið. Meira
30. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 156 orð | 1 mynd

Röddin hlýtur Martin Beck-verðlaunin

BÓK Arnaldar Indriðasonar, Röddin, hefur hlotið hin virtu Martin Beck-verðlaun í Svíþjóð, sem besta þýdda glæpasaga ársins. Meira
30. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 114 orð | 1 mynd

Sauma og njóta félagsskaparins

Hópur kvenna úr Snæfellsbæ hefur tekið sig saman um stofnun saumaklúbbs sem þær nefna Jöklaspor. Tilgangur stofnunar klúbbsins var að miðla þekkingu og sauma, að sögn kvennanna, og ekki síður að njóta þess félagsskapar sem af þessu hlýst. Meira
30. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 294 orð

Skattskil endurskoðuð hjá 6 af 100 stærstu fyrirtækjunum

SEX af þeim fyrirtækjum, sem nú eru á lista yfir 100 stærstu fyrirtæki landsins, hafa sætt almennri endurskoðun skattskila á síðustu 10 árum. Hjá þrjátíu og sex öðrum fyrirtækjum hafa einstakir þættir skattskila verið skoðaðir. Meira
30. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 51 orð

Skóli vígður | Íbúum Grímsnes- og Grafningshrepps er boðið að vera við...

Skóli vígður | Íbúum Grímsnes- og Grafningshrepps er boðið að vera við vígslu nýs skóla og stjórnsýsluhúss næstkomandi föstudag, 2. desember, klukkan 16. Skólinn og skrifstofurnar eru að Borg í Grímsnesi og heitir húsið Ljósaborg. Meira
30. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 89 orð

Sparisjóður yfirtekur innlánsdeild

Hvammstangi | Sparisjóður Húnaþings og Stranda hefur yfirtekið innlánsdeild Kaupfélags Vestur-Húnvetninga á Hvammstanga. Þetta er liður í aðgerðum til að skjóta styrkari stoðum undir rekstur kaupfélagsins, að því er fram kemur á vef Húnahornsins, huni. Meira
30. nóvember 2005 | Erlendar fréttir | 605 orð | 1 mynd

Spá harðri kosningabaráttu í Kanada

Fréttaskýring | Minnihlutastjórn Frjálslynda flokksins var felld á þingi Kanada á mánudagskvöld að því er fram kemur í grein Ásgeirs Sverrissonar. Flokkurinn er vændur um spillingu en stærir sig af góðum árangri á sviði ríkisfjármála. Meira
30. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 883 orð | 3 myndir

Staða karla við skilnað oft slæm

Eftir Margréti Þóru Þórsdóttur maggath@mbl.is Heimurinn allur horfir til þess sem er að gerast hér á landi varðandi fæðingarorlofið. Þetta segir Margrét María Sigurðardóttir, framkvæmdastjóri Jafnréttisstofu. Meira
30. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 61 orð

Stofnfundur Félags fagfólks um hópmeðferð

STOFNFUNDUR Félags fagfólks um hópmeðferð (FFH) verður haldinn í dag, miðvikudaginn 30. nóvember, í Norræna húsinu í Reykjavík og hefst fundurinn kl. 20. Markmið félagsins verður meðal annars að vinna að framgangi hópmeðferðar á Íslandi. Meira
30. nóvember 2005 | Erlendar fréttir | 45 orð | 1 mynd

Sveinkar til leigu í Þýskalandi

NOKKUR hundruð þýskir stúdentar komu saman á árlegan jólasveinafund sinn í Berlín í gær. Var óspart sungið, dansað og hringt bjöllum við þetta tilefni til að vekja athygli á því að hægt er að leigja jólasvein fyrir 28 evrur eða sem svarar um 2. Meira
30. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 114 orð

Sýning | María Sigríður Jónsdóttir opnar sýningu á Bókasafni Háskólans á...

Sýning | María Sigríður Jónsdóttir opnar sýningu á Bókasafni Háskólans á Akureyri fimmtudaginn 1. desember kl. 17.15. María fæddist á Akureyri árið 1969. Meira
30. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 120 orð

Sölusýning í Hestheimum | Margir fallegir hestar skiptu um eigendur á...

Sölusýning í Hestheimum | Margir fallegir hestar skiptu um eigendur á sölusýningu sem haldin var sl. laugardag í Hestheimum í Rangárþingi. Meira
30. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 1060 orð

Tekist á um mörk einkalífs og tjáningarfrelsis

Eftir Rúnar Pálmason runarp@mbl.is HVAR liggja mörk tjáningarfrelsis og friðhelgi einkalífs? Meira
30. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 268 orð

Tekjurnar allt að tvöfaldast á 6 árum

Eftir Brján Jónasson brjann@mbl.is TEKJUR stærstu sveitarfélaganna á höfuðborgarsvæðinu af fasteignasköttum á einstaklinga og atvinnustarfsemi hafa hækkað um 55-108% á undanförnum sex árum. Meira
30. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 1144 orð | 2 myndir

Tekjurnar hækka um allt að 108% á sex árum

Eftir Brján Jónasson brjann@mbl.is Tekjur stærstu sveitarfélagana á höfuðborgarsvæðinu af fasteignasköttum íbúa og atvinnustarfsemi hefur hækkað um 55-108% frá árinu 1999. Meira
30. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 181 orð

Telur frumvarp um starfsmannaleigur hæpið

STARFSMANNALEIGUR veita þjónustu eins og hún er skilgreind í EES-samningnum, að mati Eggerts B. Ólafssonar lögfræðings. Meira
30. nóvember 2005 | Erlendar fréttir | 96 orð

Tugir manna farast í Kongó

Kinshasa. AFP. | Tugir manna fórust í lestarslysi í Kongó í Mið-Afríku í gær. Fólkið sat uppi á lestarvögnunum og þeyttist af þeim þegar lestin ók yfir brú. Áreiðanlegar fréttir af manntjóni höfðu ekki borist í gærkvöldi. Meira
30. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 128 orð

Um þrjátíu milljarða tekjuafgangur

ALÞINGI samþykkti í gær fjáraukalög þessa árs, en samkvæmt þeim er tekjuafgangur ríkissjóðs um 91 milljarður, að sögn Magnúsar Stefánssonar, formanns fjárlaganefndar Alþingis. Meira
30. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 646 orð

Vandi Íbúðalánasjóðs stafar af skiptiútboði

Eftir Grétar Júníus Guðmundsson gretar@mbl.is VANDA Íbúðalánasjóðs vegna mikilla uppgreiðslna lánþega sjóðsins að undanförnu má annars vegar rekja til skiptiútboðs sjóðsins við kerfisbreytinguna 1. Meira
30. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 100 orð | 1 mynd

Við erum höfð að fíflum!

NEMENDUR MA fjölmenntu á mótmælafund í Kvosinni síðdegis í gær. Þar mótmæltu nemar harðlega samræmdum stúdentsprófum sem nú eru að hefjast. Meira
30. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 802 orð | 1 mynd

Viðræður við banka um nýjar fjármögnunarleiðir

Eftir Ómar Friðriksson omfr@mbl. Meira
30. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 136 orð

Vilja sameina rekstrareiningar

Vestfirðir | Samráðsnefnd Vesturbyggðar og Tálknafjarðarhrepps vill auka samvinnu sveitarfélaganna á ýmsum sviðum stjórnsýslunnar og beinir því til sveitarstjórnanna að hefja vinnu við það verk. Meira
30. nóvember 2005 | Erlendar fréttir | 204 orð

Vilja sjálfstætt Flandur

Brussel. AFP. | Hópur flæmskumælandi frammámanna í belgískum iðnaði hvatti til þess í gær, að Flandur eða Flæmingjaland yrði sjálfstætt og þar með bundinn endi á Belgíu sem eitt ríki. Meira
30. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 446 orð | 2 myndir

Þjónustustig íbúa Kópavogs eykst til muna

Kópavogur | Knattspyrnuakademía Íslands og Kópavogsbær munu í sameiningu standa fyrir uppbyggingu heilsu-, íþrótta- og fræðaseturs við Vallarkór í Kópavogi á næstu árum en samningar þess efnis voru undirritaðir á mánudag. Meira
30. nóvember 2005 | Erlendar fréttir | 414 orð | 2 myndir

Þýsk kona í haldi mannræningja í Írak

Berlín. AP, AFP. | Angela Merkel, kanslari Þýskalands, staðfesti í gær, að þýskri konu og ökumanni hennar hefði verið rænt í Írak. Meira

Ritstjórnargreinar

30. nóvember 2005 | Leiðarar | 303 orð

Aung San Suu Kyi

Í fyrradag var frá því skýrt, að stofufangelsisvist Aung San Suu Kyi, leiðtoga stjórnarandstöðunnar í Myanmar, sem áður hét Burma hefði verið lengt um 6 mánuði. Þrengingar þessarar konu, sem nú er sextug að aldri, halda því áfram. Meira
30. nóvember 2005 | Leiðarar | 379 orð

Kostnaður við vegabréf

Innan tíðar verða tekin upp ný íslensk vegabréf. Undirbúningur vegna útgáfu þeirra hefur staðið undanfarin misseri, en markmiðið er að gera "vegabréfin rafræn til að tölvur geti þekkt viðkomandi, þ.e. Meira
30. nóvember 2005 | Staksteinar | 258 orð | 2 myndir

Vanþakklæti

Hverjir koma til varnar Ingibjörgu Sólrúnu, þegar henni finnst að sér sótt? Auðvitað gamlir sósíalistar! Einn þeirra er Gísli Gunnarsson, prófessor í sagnfræði, sem hefur það umfram marga gamla sósíalista að hann er samkvæmur sjálfum sér. Meira

Menning

30. nóvember 2005 | Fólk í fréttum | 236 orð | 1 mynd

Afmælisfundur Oddafélagsins

ODDAFÉLAGIÐ, félag áhugamanna um sögu og endurreisn fræðaseturs í Odda á Rangárvöllum, verður 15 ára á morgun, á fullveldisdaginn. Meira
30. nóvember 2005 | Menningarlíf | 662 orð | 2 myndir

Af ýmsu að taka

Datt í hug að grípa af handahófi af borði mínu nokkrar bækur sem eiga það eitt sameiginlegt að vera fyrstu bækur höfunda sinna. Meira
30. nóvember 2005 | Tónlist | 470 orð | 1 mynd

Algleymi tónlistarinnar

Frá jólatónleikum Mótettukórs Hallgrímskirkju. Lög og útsetningar eftir Jón Hlöðver Áskelsson, Jórunni Viðar, Áskel Jónsson, Róbert A. Ottósson, Jón Ásgeirsson, Hörð Áskelsson, Atla Heimi Sveinsson og fleiri. Meira
30. nóvember 2005 | Bókmenntir | 108 orð

Brot af því besta í Borgarleikhúsinu

UPPLESTUR og lifandi tónlist verður fimmtudagskvöldin 1. og 8. desember klukkan 20 í anddyri Borgarleikhússins. Yfirskrift dagskrárinnar er Brot af því besta. Meira
30. nóvember 2005 | Tónlist | 181 orð | 1 mynd

Endurheimti verkin sín

TÓNLISTARKONAN Kristín Björk Kristjánsdóttir, sem kallar sig gjarnan Kiru Kiru, lenti í þeirri óskemmtilegu reynslu á dögunum að tölvunni hennar var stolið. Í tölvunni voru allar upptökur af tónsmíðum hennar og hugmyndum undanfarin ár. Meira
30. nóvember 2005 | Fjölmiðlar | 116 orð | 1 mynd

Engin venjuleg barnapía

JOHN og Melora Wischmeyer eiga þrjú börn en vinna samt bæði myrkranna á milli. Hann er verkfræðingur en hún vinnur að markaðsmálum heima fyrir þar sem henni gefst lítill tími til að sinna börnunum. Meira
30. nóvember 2005 | Tónlist | 117 orð | 1 mynd

Finnigan fer til London

ROKKSVEITIN Finnigan bar sigur úr býtum á úrslitakvöldi hljómsveitakeppninnar Battle of the Bands sem fór fram í Hellinum á laugardagskvöldið. Húsfyllir og mikið stuð var á úrslitakvöldinu en þetta var í þriðja sinn sem þessi keppni fer fram hér á... Meira
30. nóvember 2005 | Fólk í fréttum | 205 orð | 2 myndir

Fólk folk@mbl.is

Hljómsveitin Írafár lagði í hljómleikaför fyrr í nóvember til að safna fyrir Einstök börn, stuðningsfélag fjölskyldna barna með sjaldgæfa og alvarlega sjúkdóma. Nú þegar hafa safnast tæpar tvær milljónir króna. Meira
30. nóvember 2005 | Leiklist | 829 orð | 1 mynd

Frummannleg kímnigáfa

Eftir Höskuld Ólafsson hoskuldur@mbl.is FJÖLLISTA-leikhústvíeykið The Shneedles er væntanlegt hingað til lands eftir áramót með sýningu sem haldin verður í Austurbæjarbíói föstudaginn 27. janúar. Meira
30. nóvember 2005 | Fjölmiðlar | 30 orð | 1 mynd

...fyrirsætum

LOKSINS kemur í ljós hver verður valin næsta ofurfyrirsæta Bandaríkjanna. Lokaþáttur America's Next Top Model er í kvöld á Skjá einum og ber Naima, Keenya eða Kahlen sigur úr... Meira
30. nóvember 2005 | Tónlist | 310 orð | 1 mynd

Getur verið mikil keyrsla

Eftir Ingu Maríu Leifsdóttur ingamaria@mbl.is FREYJA Gunnlaugsdóttir klarinettuleikari leysir um þessar mundir af félaga sinn sem gegnir stöðu sólóklarinettuleikara í Óperuhljómsveitinni í Madríd. Meira
30. nóvember 2005 | Tónlist | 653 orð | 1 mynd

Hlýlega viðmótið heillaði mig

Öll lög eru eftir Ingibjörgu Þorbergs og allir textar eftir Kristján Hreinsson. Flís annaðist hljóðfæraleik en hana skipa Davíð Þór Jónsson á píanó, Helgi Svavar Helgason á trommur og Valdimar Kolbeinn á kontrabassa. Meira
30. nóvember 2005 | Myndlist | 201 orð | 1 mynd

Ingálvur av Reyni látinn

INGÁLVUR av Reyni listmálari lést í Þórshöfn í Færeyjum síðastliðinn laugardag 85 ára að aldri, eftir stutta sjúkrahúsvist. Meira
30. nóvember 2005 | Tónlist | 189 orð | 1 mynd

Ísland ekki á dagskrá

SÁ orðrómur hefur farið víða undanfarið að íslenskir tónleikahaldarar hafi náð samningi við ellismellina í Rolling Stones um að leika hér á landi. Dagsetningin sem flogið hefur manna á milli hefur ekki verið af lakara taginu, 06.06. Meira
30. nóvember 2005 | Tónlist | 741 orð | 1 mynd

Í toppsveiflu

Eftir Höskuld Ólafsson hoskuldur@mbl.is BJARNI Ara sendi á dögunum frá sér hljómplötuna Svíng . Þar syngur Bjarni lög í svokölluðum svíng-útsetningum með hjálp stórsveitar sem skipuð er mörgum af færustu hljóðfæraleikurum þjóðarinnar. Meira
30. nóvember 2005 | Tónlist | 214 orð | 1 mynd

Ljóðaakademía Kristins og Jónasar

DAGANA 6.-9. desember næstkomandi halda þeir Kristinn Sigmundsson og Jónas Ingimundarson námskeið í túlkun sönglaga í Salnum í Kópavogi. Á námskeiðinu, sem verður miðvikudag og fimmtudag 7. og 8. desember kl. 9.30 - 16. Meira
30. nóvember 2005 | Tónlist | 341 orð | 1 mynd

Lætur vel í munni

Eftir Höskuld Ólafsson hoskuldur@mbl.is HEIL ellefu ár eru frá því að Megas og Súkkat gengu í eina sæng. Flestir voru þá á því máli að sambúðin yrði farsæl en eitthvað létu barneignirnar á sér standa - svona í áþreifanlegum skilningi. Meira
30. nóvember 2005 | Fjölmiðlar | 342 orð | 1 mynd

Mánudagur til mæðu

KLUKKAN níu á mánudagskvöldum virðist ég alltaf hafa þörf til að horfa á sjónvarpið en sjónvarpið hefur ekki þörf til að sinna mér á sama tíma. Meira
30. nóvember 2005 | Leiklist | 170 orð

Náttúran milli Hvergi og Disneylands

HÆTTA-hópurinn mun á morgun kl. 20 standa fyrir dagskrá í Dómsalnum í gamla Hæstaréttarhúsinu við Lindargötu undir yfirskriftinni Náttúran milli Hvergi og Disneylands. Meira
30. nóvember 2005 | Kvikmyndir | 310 orð

Plötur fæðast

Heimildarmynd. Leikstjórn, kvikmyndataka: Bjarni Gríms. Klipping: Ásta Briem. Hljóðblöndun: Gunnar Steinn. M.a. koma fram: Bubbi Morthens, Barði Jóhannesson, Óskar Páll Sveinsson, Arthuro. Tinehf. Sena. Skjár einn í nóvember. Ísland 2005. Meira
30. nóvember 2005 | Tónlist | 193 orð | 1 mynd

Robbie söluhæstur

BRESKI söngvarinn Robbie Williams er söluhæsti tónlistarmaðurinn í Bretlandi það sem af er öldinni. Hafa plötur hans selst í 6,3 milljónum eintaka í Bretlandi síðan 1. janúar árið 2000. Meira
30. nóvember 2005 | Myndlist | 412 orð | 1 mynd

Rómantísk lífssýn

Til 4. desember. Listasafn Reykjanesbæjar er opið alla daga frá kl. 13-17. Meira
30. nóvember 2005 | Tónlist | 88 orð | 1 mynd

Sellóperlur í Hafnarborg

Tónlist | Gunnar Kvaran sellóleikari verður gestur Antoníu Hevesi píanóleikara á hádegistónleikum Hafnarborgar á morgun kl. 12. Á dagskrá eru sellóperlur, Pieces en concert eftir Couperin, Svanurinn eftir Saint-Saens og Tarantella eftir W.H. Squire. Meira
30. nóvember 2005 | Tónlist | 267 orð | 1 mynd

Snotur lög, slappar útsetningar

Það bezta við jólin. 15 jólalög eftir Þórunni Guðmundsdóttur. Einsöngur: Þórunn Guðmundsdóttir; 18 aðrir flytjendur ásamt Kammerkór Hafnarfjarðar (13-15) u. stj. Helga Bragasonar. Hljóðritað 2003-05 af Sveini Kjartanssyni. Lengd: 56:02. Útgáfa: Þórunn Guðmundsdóttir, 2005. Meira
30. nóvember 2005 | Bókmenntir | 61 orð | 1 mynd

Útgáfuhátíð Sölku

SALKA heldur útgáfuhátíð í Þjóðleikhúskjallaranum í kvöld kl. 20 þar sem höfundar og þýðendur munu lesa upp úr verkum sínum. Meira
30. nóvember 2005 | Fólk í fréttum | 298 orð

Úthlutun styrkja úr Kristnihátíðarsjóði

ÚTHLUTUN styrkja úr Kristnihátíðarsjóði fer fram við athöfn í Þjóðmenningarhúsinu í dag og hefst kl. 12.00. Samtals verður úthlutað styrkjum að fjárhæð um 96 m.kr. til 59 verkefna sem tengjast menningar- og trúararfi þjóðarinnar og fornleifarannsóknum. Meira
30. nóvember 2005 | Bókmenntir | 698 orð | 1 mynd

Virðing fyrir manngildinu

181 bls. Gunnþór Guðmundsson 2005 Meira

Umræðan

30. nóvember 2005 | Aðsent efni | 433 orð | 1 mynd

Að loknu prófkjöri

Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson fjallar um prófkjör og stefnu Sjálfstæðisflokksins í borgarstjórn Reykjavíkur: "Borgarstjórnarflokkur Sjálfstæðisflokksins og frambjóðendur hans eru hópur fólks sem hefur að leiðarljósi framsækna stefnu sjálfstæðismanna í Reykjavík." Meira
30. nóvember 2005 | Aðsent efni | 470 orð | 1 mynd

Af hverju vantar leikskólakennara í vinnu?

Haraldur Haraldsson fjallar um launakjör leikskólakennara: "Í þessu tilviki eru laun Þórdísar engan veginn í samræmi við skyldur hennar og ábyrgð." Meira
30. nóvember 2005 | Aðsent efni | 673 orð | 1 mynd

Af hverju verðtrygging?

G. Þorkell Guðbrandsson fjallar um lífeyrissparnað og íslensku krónuna: "Meðan við erum enn með íslensku krónuna sem okkar gjaldmiðil er þess vegna óvarlegt að afnema verðtryggingu..." Meira
30. nóvember 2005 | Aðsent efni | 854 orð | 1 mynd

Aldrei hjá föður á aðfangadegi jóla

Stefán Guðmundsson fjallar um forræðismál: "Það er auðvitað heljarinnar fáviska að haga málum með þessum hætti..." Meira
30. nóvember 2005 | Aðsent efni | 424 orð | 1 mynd

Eflum neyðarmóttöku fyrir þolendur kynbundins ofbeldis

Eftir Rannveigu Thoroddsen: "Hjá neyðarmóttökunni eru hagsmunir skjólstæðinga hafðir að leiðarljósi og þar geta þeir fengið nauðsynlega þverfaglega þjónustu." Meira
30. nóvember 2005 | Bréf til blaðsins | 163 orð

Fréttamat fjölmiðla - hvað skiptir máli?

Frá Morten Lange: "FYRIR rúmri viku stóð umhverfisráðuneytið fyrir hinu fjórða umhverfisþingi. Ráðstefnan var fjölmenn." Meira
30. nóvember 2005 | Aðsent efni | 781 orð | 1 mynd

Hátæknisjúkrahús - nei takk

Guðjón Baldursson fjallar um forgangsröðun í heilbrigðiskerfinu: "Kynslóðin sem fæddist milli heimsstyrjalda á miklu betri kjör skilið en að vera sett til hliðar eða troðið í rúm á gangi á yfirfullum sjúkradeildum "háskólasjúkrahússins." Meira
30. nóvember 2005 | Bréf til blaðsins | 208 orð

Hvar er kistillinn?

Frá Pétri Péturssyni: "MÉR finnst full ástæða til að þakka Halldóri Laxness og Ríkisútvarpinu fyrir frábæran lestur á sögunni Paradísarheimt, minningum Eiríks á Brúnum. Í sögunni segir Halldór frá kistlinum góða sem Eiríkur færði að gjöf í konungsgarð." Meira
30. nóvember 2005 | Aðsent efni | 510 orð | 1 mynd

Kvóti í sérfræðilækningum

Ágúst Kárason fjallar um samning Tryggingastofnunar við sérfræðinga: "Ég tel að samningur Tryggingastofnunar við sérfræðinga sem nú er í gildi skerði bæði atvinnufrelsi lækna og brjóti harkalega á réttindum sjúklinga." Meira
30. nóvember 2005 | Aðsent efni | 511 orð | 1 mynd

Misheppnuð menntastefna - mislukkuð byggðastefna

Anna Kristín Gunnarsdóttir fjallar um menntunarstig þjóðarinnar: "Íbúar alls landsins eiga rétt á aðstæðum til mennta og viðeigandi störfum að skólagöngu lokinni." Meira
30. nóvember 2005 | Aðsent efni | 777 orð | 1 mynd

Morgunblaðið og Óperan

Árni Tómas Ragnarsson fjallar um Íslensku óperuna og tónlistarhúsið: "Fyrir hönd þeirra fjölmörgu óperuunnenda, sem óðfúsir vilja ganga til leiks í glæstum sölum hins nýja Tónlistarhúss spyr ég því Morgunblaðið: Vinur, hví hefur þú yfirgefið mig?" Meira
30. nóvember 2005 | Aðsent efni | 769 orð | 1 mynd

Nýjar áherslur Hafrannsóknastofnunar

Bjarni Jónsson fjallar um sjávarútvegsmál: "Sjávarútvegsráðherra þarf að gefa stofnuninni það svigrúm og stuðla enn frekar að sjálfstæði hennar." Meira
30. nóvember 2005 | Aðsent efni | 674 orð | 1 mynd

Trúleysi skiptir líka máli

Steindór J. Erlingsson fjallar um vísindi, trúleysi og trúarbragðakennslu: "Málfrelsi, lýðræði og vísindi eru ekki síður hornsteinar samfélagsins en kristnin..." Meira
30. nóvember 2005 | Aðsent efni | 662 orð | 1 mynd

Tölur og sannindi - þjóðkirkjan, sérstaða og skyldur

Steinunn Arnþrúður Björnsdóttir fjallar um fjármál þjóðkirkjunnar: "Engin stofnun á Íslandi getur sýnt fram á annað eins samhengi í þjóðarsögunni og þjóðkirkjan." Meira
30. nóvember 2005 | Velvakandi | 313 orð | 1 mynd

Velvakandi Svarað í síma 5691100 frá 10-12 og 13-15 | velvakandi@mbl.is

Leti er fötlun MIG langar að taka undir með Guðgeiri Sturlusyni sem skrifar í Bréf til blaðsins um leti og yfirgang meðborgara okkar. Meira
30. nóvember 2005 | Bréf til blaðsins | 287 orð

Þriðju stórtónleikar Lionsklúbbsins Fjörgynjar

Frá Guðmundi Helga Gunnarssyni: "FIMMTUDAGINN 10. nóvember var húsfyllir í Grafarvogskirkju þar sem fjöldi listamanna skemmti áheyrendum. Tónleikarnir hófust með kröftugum söng Lögreglukórsins undir stjórn Guðlaugs Viktorssonar. Í kjölfarið fylgju fjölmargir listamenn." Meira

Minningargreinar

30. nóvember 2005 | Minningargreinar | 2018 orð | 1 mynd

BJARNI E. BJARNASON

Bjarni Einar Bjarnason fæddist í Reykjavík 12 júlí 1921. Hann lést á Landspítalanum - háskólasjúkrahúsi 23. nóvember síðastliðinn. Foreldrar hans voru Steinþóra Einarsdóttir, f. 8.8. 1890, d. 3.3. 1985, og Bjarni G. Dagsson sem drukknaði í febrúar 1921. Meira  Kaupa minningabók
30. nóvember 2005 | Minningargreinar | 2770 orð | 1 mynd

EINAR ODDSSON

Einar Oddsson, fyrrverandi sýslumaður í Vík í Mýrdal, fæddist í Flatatungu í Skagafirði 20. apríl 1931. Hann var fyrsta barn hjónanna Sigríðar Gunnarsdóttur frá Keflavík í Hegranesi, f. 5.4. 1899, d. 18.3. Meira  Kaupa minningabók
30. nóvember 2005 | Minningargreinar | 2518 orð | 1 mynd

KRISTRÚN JÓHANNSDÓTTIR

Kristrún Jóhannsdóttir fæddist á Skálum á Langanesi 13. janúar 1915. Hún lést á Landspítalanum við Hringbraut 22. nóvember síðastliðinn. Foreldrar hennar voru María Friðriksdóttir, húsfreyja á Skálum, f. 26. mars 1882, í Efri-Sandvík í Grímsey, d. 9. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

30. nóvember 2005 | Viðskiptafréttir | 78 orð

Bætt afkoma Hampiðjunnar

HAGNAÐUR samstæðu Hampiðjunnar fyrstu níu mánuði ársins nam 3,4 milljónum evra, jafngildi 215 milljóna króna , samanborið við 3 milljónir evra eða 190 milljónir króna á sama tímabili í fyrra. Meira
30. nóvember 2005 | Viðskiptafréttir | 56 orð | 1 mynd

Fitch hækkar mat á Landsbankanum

SAMKVÆMT tilkynningu Landsbankans á Kauphöllina hefur matsfyrirtækið Fitch hækkað lánshæfismatseinkunn bankans fyrir fjárhagslegan styrkleika úr C í B/C. Meira
30. nóvember 2005 | Viðskiptafréttir | 54 orð

Gengi hlutabréfa Jarðborana hækkar

HLUTABRÉF hækkuðu í Kauphöll Íslands í gær. Úrvalsvísitalan hækkaði um 0,83% og er 5044 stig. Viðskipti með hlutabréf námu 3,4 milljörðum króna, þar af 780 milljónum með bréf Landsbankans. Meira
30. nóvember 2005 | Viðskiptafréttir | 206 orð | 2 myndir

Gullið yfir 500 dollara

EFTIRSPURN eftir gulli hefur verið gífurleg að undanförnu og eins og greint hefur verið frá á síðum Morgunblaðsins hefur verð á eðalmálminum ekki verið hærra um margra ára skeið. Meira
30. nóvember 2005 | Viðskiptafréttir | 186 orð

Hagnaður fyrirtækja minnkaði milli 2002 og 2003

SAMKVÆMT nýrri samantekt Hagstofu Íslands dróst hagnaður fyrirtækja í landinu saman milli áranna 2002 og 2003. Á árinu 2003 varð hagnaður af reglulegri starfsemi 19. Meira
30. nóvember 2005 | Viðskiptafréttir | 89 orð

Íslendingar ríkari en Norðmenn?

EF skoðuð er hrein eign lífeyrissjóðanna hér á landi, upp á 1.123 milljarða króna miðað við lok september, og staðan á olíusjóði Norðmanna þá virðast Íslendingar vera ríkari en Norðmenn. Á þetta er bent í Morgunkorni Íslandsbanka í gær. Meira
30. nóvember 2005 | Viðskiptafréttir | 55 orð

Ný lyf á markað frá dótturfélagi Actavis

DÓTTURFÉLAG Actavis Group, Amide Pharmaceutical Inc. Meira
30. nóvember 2005 | Viðskiptafréttir | 331 orð | 1 mynd

OECD telur frekari stýrivaxtahækkana þörf

Eftir Guðmund Sverri Þór sverrirth@mbl.is ÍSLENSKA hagkerfið heldur áfram að sýna merki ofhitnunar þar sem stór fjárfestingarverkefni tengd áliðnaði eru á fullri ferð og eftirspurn heimilanna er mjög mikil. Meira
30. nóvember 2005 | Viðskiptafréttir | 157 orð | 1 mynd

Skilur ekki kaup Íslandsbanka á Norse Securities

JAN Petter Sissener, forstjóri Kaupthings í Noregi, hefur greinilega mikinn metnað fyrir hönd fyrirtækisins en hefur minni skilning á kaupum Íslandsbanka á Norse Securities ef marka má ummæli sem höfð eru eftir honum í norskum fjölmiðlum. Meira
30. nóvember 2005 | Viðskiptafréttir | 111 orð

Væntingarvísitalan hækkar

VÆNTINGARVÍSITALA Gallup hækkaði um 10,5 stig í nóvember og er hún nú 122,7 stig. Er það hæsta gildi hennar frá upphafi mælinga árið 2001. Tvo síðustu mánuði hafði væntingavísitalan lækkað, að því er fram kemur í Morgunkorni Íslandsbanka. Meira

Daglegt líf

30. nóvember 2005 | Daglegt líf | 593 orð | 4 myndir

Er fljót að gefa það sem hún gerir

Sumir eru flinkari en aðrir og hugmyndaríkari. Guðrún Arnfinnsdóttir segir Guðrúnu Guðlaugsdóttur frá ýmsu skemmtilegu sem hún hefur föndrað og unnið til jólagjafa. Meira
30. nóvember 2005 | Daglegt líf | 572 orð | 3 myndir

Gönguþjálfun allra meina bót

Eftir Kristínu Gunnarsdóttur krgu@mbl.is "Það eru gæði þjálfunarinnar sem skipta höfuðmáli," segir Janus Friðrik Guðlaugsson íþróttafræðingur, en hann fjallar í MS-ritgerð um líkams- og heilsuþjálfun aldraðra. Meira
30. nóvember 2005 | Daglegt líf | 267 orð | 1 mynd

Vinafingur

Efni í 10 kökur: 200 g ósaltað smjör eða smjörlíki 50 g flórsykur, sigtaður 15 g maísenamjöl 200 g hveiti 1½ tsk. lyftiduft 1 tsk. vanilludropar Í kremið: 75 g smjör eða smjörlíki 175 g flórsykur, sigtaður ½ tsk. Meira

Fastir þættir

30. nóvember 2005 | Árnað heilla | 67 orð | 1 mynd

60 ÁRA afmæli. Helga Hansdóttir á Hvolsvelli verður 60 ára nk. föstudag...

60 ÁRA afmæli. Helga Hansdóttir á Hvolsvelli verður 60 ára nk. föstudag 2. desember. Í tilefni dagsins ætlar hún að hafa opið hús í Hvolsskóla (ath. nýi inngangurinn) frá kl. 16-20. Meira
30. nóvember 2005 | Fastir þættir | 181 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | dagbok@mbl.is

Of góð vörn. Meira
30. nóvember 2005 | Viðhorf | 886 orð | 1 mynd

Hið falda ofbeldi

Það er nauðsynlegt að horfast í augu við að ofbeldi er ekki einkamál karlmanna ef við ætlum að takast á við hina sönnu orsök ofbeldis, óöryggi og ótta. Meira
30. nóvember 2005 | Í dag | 70 orð | 1 mynd

Hlutavelta | Fjórir vinir og bekkjarfélagar úr Kópavogsskóla héldu...

Hlutavelta | Fjórir vinir og bekkjarfélagar úr Kópavogsskóla héldu tombólu fyrir utan verslunina Nóatún í Hamraborg og söfnuðu alls 4.850 kr. fyrir Rauða kross Íslands til styrktar börnum í neyð erlendis. Meira
30. nóvember 2005 | Fastir þættir | 857 orð | 4 myndir

Lið Hellis voru sigursæl um helgina

26. nóvember 2005 Meira
30. nóvember 2005 | Í dag | 16 orð

Orð dagsins: Himnarnir segja frá Guðs dýrð, og festingin kunngjörir...

Orð dagsins: Himnarnir segja frá Guðs dýrð, og festingin kunngjörir verkin hans handa. (Sl. 19, 2. Meira
30. nóvember 2005 | Í dag | 399 orð | 1 mynd

Ótrúlegar aðstæður í Tindastóli

Guðmundur Jakobsson er 46 ára stoðtækjasmiður hjá Össuri hf. Hann er formaður alpagreinanefndar Skíðasambands Íslands og er jafnframt í stjórn sambandsins. Guðmundur er kvæntur Önnu Lilju Guðmundsdóttur. Þau eiga tvö börn. Meira
30. nóvember 2005 | Fastir þættir | 159 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | dagbok@mbl.is

1. d4 d6 2. e4 g6 3. Rf3 Bg7 4. c3 Rd7 5. Rbd2 e6 6. Be2 Re7 7. 0-0 a6 8. a4 b6 9. He1 0-0 10. Bf1 Bb7 11. Dc2 h6 12. g3 c5 13. Bg2 Dc7 14. dxc5 dxc5 15. Bf1 Bc6 16. Rb3 f5 17. Rfd2 f4 18. Bh3 Re5 19. Bxe6+ Kh8 20. Bh3 Had8 21. Hf1 Hd3 22. a5 g5 23. Meira
30. nóvember 2005 | Fastir þættir | 321 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

Víkverji á stundum leið um Kringluna og hann skilur ekki hvers vegna forráðamenn þar á bæ bjóða viðskiptavinum upp á háværa tónlist sem glymur á göngum hennar daginn út og inn. Meira

Íþróttir

30. nóvember 2005 | Íþróttir | 292 orð | 1 mynd

* ALDA Leif Jónsdóttir átti góðan leik með liði sínu, Yellow Bikes í...

* ALDA Leif Jónsdóttir átti góðan leik með liði sínu, Yellow Bikes í hollensku úrvalsdeildinni í körfuknattleik um liðna helgi. Liðið vann þá ProBild Lions 80:72 á heimavelli og gerði Alda Leif 13 stig og átti 7 stoðsendingar. Skotnýting hennar var 62%. Meira
30. nóvember 2005 | Íþróttir | 436 orð | 1 mynd

Áratuga bið loks á enda

"ÞAÐ verður í fyrsta sinn í fimmtán til tuttugu ár sem Norðurlandamót unglinga í sundi er haldið hér á landi. Meira
30. nóvember 2005 | Íþróttir | 268 orð | 1 mynd

Brast í grát vegna kynþáttafordóma

FORSVARSMENN ítalska knattspyrnusambandsins hafa ákveðið í samráði við félagslið þar í landi að láta alla leiki í deilda- og bikarkeppni um næstu helgi hefjast fimm mínútum á eftir áætlun. Meira
30. nóvember 2005 | Íþróttir | 206 orð

Doncaster Rovers lék Aston Villa grátt

DONCASTER Rovers, sem er í 9. sæti ensku 2. deildarinnar í knattspyrnu, lék úrvalsdeildarlið Aston Villa grátt í 16 liða úrslitum deildabikarkeppninnar í gærkvöld. Meira
30. nóvember 2005 | Íþróttir | 144 orð

Einnar mínútu þögn á Old Trafford

MANCHESTER United leikur í kvöld sinn fyrsta leik á Old Trafford frá andláti George Best. Liðið tekur þá á móti WBA í 16 liða úrslitum ensku deildabikarkeppninnar. Meira
30. nóvember 2005 | Íþróttir | 482 orð | 1 mynd

Gefur kost á sér í landsliðið á nýjan leik

FRJÁLSÍÞRÓTTAKONAN Sunna Gestsdóttir hefur skrifað undir félagaskipti yfir í Breiðablik í Kópavogi og þar með yfirgefið sitt gamla félag, USVH. Meira
30. nóvember 2005 | Íþróttir | 380 orð

HANDKNATTLEIKUR Valur - Stjarnan 32:32 Laugardalshöll, 1. deild karla...

HANDKNATTLEIKUR Valur - Stjarnan 32:32 Laugardalshöll, 1. deild karla, DHL-deildin, þriðjudaginn 29. nóvember 2005. Gangur leiksins : 0:1, 2:1, 2:3, 6:5, 7:9, 9:14, 12:15, 14:17 , 17:21, 21:21, 21:23, 23:26, 25:28, 28:28, 29:30, 31:30, 32:31, 32:32. Meira
30. nóvember 2005 | Íþróttir | 35 orð

Í kvöld

HANDKNATTLEIKUR Íslandsmót, DHL-deild karla: Selfoss: Selfoss - Haukar 19.15 KÖRFUKNATTLEIKUR 1. deild kvenna, Iceland Express-deildin: Keflavík: Keflavík - Breiðablik 19.15 Bikarkeppni KKÍ & Lýsingar, 32 liða úrslit karla: Vogar: Þróttur V. - Leiknir... Meira
30. nóvember 2005 | Íþróttir | 161 orð

Kiel lagði Lemgo í þýska bikarnum

KIEL lagði Lemgo að velli, 40:36, í uppgjöri tveggja af stórveldum þýska handboltans í gærkvöld en liðin áttust þá við í 16-liða úrslitum bikarkeppninnar frammi fyrir 9.500 áhorfendum í Ostsee-höllinni í Kiel. Meira
30. nóvember 2005 | Íþróttir | 167 orð

Kristleifur tekur við liði Hattar

KRISTLEIFUR Andrésson hefur verið ráðinn þjálfari meistaraflokks karla hjá Hetti í körfuknattleik í stað Bandaríkjamannsins Kirk Baker sem lét af störfum í síðustu viku. Meira
30. nóvember 2005 | Íþróttir | 181 orð

Landsliðið aldrei æft eins lengi

"ÞETTA er lengsti samfelldi tími sem íslenskt alpagreinalandslið hefur verið saman við æfingar hér á landi. Meira
30. nóvember 2005 | Íþróttir | 450 orð | 1 mynd

* MICHAEL Owen leikur ekki með Newcastle gegn Wigan í deildabikarnum í...

* MICHAEL Owen leikur ekki með Newcastle gegn Wigan í deildabikarnum í kvöld eins og forráðamenn Newcastle höfðu vonast til. Owen meiddist í nára fyrir tveimur vikum og hans hefur verið sárt saknað í framlínu Newcastle . Meira
30. nóvember 2005 | Íþróttir | 745 orð | 1 mynd

Patrekur sleginn út af laginu

UPPHAFSMÍNÚTUR leiks Vals og Stjörnunnar í Laugardalshöllinni í gærkvöldi bentu til að um hörkuleiki yrði að ræða. Og sú varð raunin. Patrekur Jóhannesson rotaðist á fyrstu mínútu og kom ekki meira við sögu. Meira
30. nóvember 2005 | Íþróttir | 145 orð

Portúgölsk lið sýna Gunnari Heiðari áhuga

SÆNSKA blaðið Expressen hefur eftir sænskum umboðsmanni, búsettum í Portúgal, að Gunnar Heiðar Þorvaldsson og Duran Djuric, leikmenn sænska knattspyrnuliðsins Halmstad, séu eftirsóttir af portúgölskum félögum. Meira
30. nóvember 2005 | Íþróttir | 154 orð

Skandinavíudeildin ekki hátt skrifuð

SKANDINAVÍUDEILDIN, Royal League, í knattspyrnu gerir það ekki gott. Miklu færri áhorfendur hafa sótt leikina en í fyrra og áhorf í sjónvarpi frá leikjum deildarinnar hefur dregist verulega saman. Til marks um það fylgdust 111. Meira
30. nóvember 2005 | Íþróttir | 223 orð

Þórður "fastur" hjá Stoke City

ÞÓRÐUR Guðjónsson knattspyrnumaður, sem nýlega gerði þriggja ára samning við Akurnesinga, stendur í stappi við forráðamenn enska 1. deildar liðsins Stoke City um að fá sig lausan frá félaginu. Eins og staðan er í dag segir Þórður allt útlit fyrir að hann verði fastur hjá félaginu fram á sumar. Meira

Úr verinu

30. nóvember 2005 | Úr verinu | 1405 orð | 4 myndir

Barist við 1.000 tonna markið

Eftir Kristin Benediktsson krben@internet. Meira
30. nóvember 2005 | Úr verinu | 228 orð | 1 mynd

Enn hækkar verð á fiskafurðum ytra

VERÐ á sjávarafurðum hækkaði í októbermánuði um 0,7% frá mánuðinum á undan mælt í erlendri mynt (SDR). Þetta kemur fram í tölum Hagstofunnar. Afurðaverðið er sögulega hátt mælt í erlendri mynt. Meira
30. nóvember 2005 | Úr verinu | 362 orð | 1 mynd

Fengu loðnu við Kolbeinsey

Eftir Hjört Gíslason hjgi@mbl.is TVÖ skip fengu loðnu norðaustur af Kolbeinsey í fyrradag og skipulögð leit á svæðinu undir stjórn Hafrannsóknastofnunar er hafin. Það voru Huginn VE og Björg Jónsdóttir ÞH sem hófu veiðarnar. Meira
30. nóvember 2005 | Úr verinu | 491 orð | 1 mynd

Háll eins og áll eða hvað?

Állinn hefur ekki tíðkast sem mannamatur á Íslandi fyrr en í seinni tíð. Meira
30. nóvember 2005 | Úr verinu | 52 orð | 1 mynd

Krapað yfir karfann

Veiðar á karfa hafa gengið þokkalega á þessu ári við landið, en mun miður á úthafskarfanum. Aflinn nú er töluvert meiri en á sama tíma í fyrra og verðmæti karfaaflans hefur þess vegna aukizt. Meira
30. nóvember 2005 | Úr verinu | 147 orð | 2 myndir

Lúða með sinnepi og pestói í ofninn

Nú er komið að lúðunni, þeim frábæra matfiski. Lúðan hefur alla tíð þótt mikill happadráttur og er svo enn. Það er með lúðuna eins og annan fisk að hana má elda á ótal vegu. Meira
30. nóvember 2005 | Úr verinu | 459 orð | 1 mynd

SIF France í sókn með fjölda nýrra vara

SIF France, dótturfélag SÍF hf. í Frakklandi, hefur snúið vörn í sókn með gagngerri endurskipulagningu og framboði fjölda nýrra vara undir vörumerkinu Delpierre sem koma á markað upp úr áramótum. Meira
30. nóvember 2005 | Úr verinu | 373 orð

Uppbygging sjálfbærs sjávarútvegs nauðsyn

Einar Kristinn Guðfinnsson sjávarútvegsráðherra ávarpaði 33. aðalfund Matvæla- og landbúnaðarstofnunar Sameinuðu þjóðanna, FAO, nú í nóvember. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.