Greinar sunnudaginn 29. janúar 2006

Fréttir

29. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 240 orð | ókeypis

170 þúsund innlendar fréttir á árinu 2005

SAMANALAGT birtust um 170 þúsund innlendar fréttir og greinar í helstu fréttamiðlum landsins, bæði prent- og ljósvakamiðlum, á síðasta ári eða 14-15 þúsund á mánuði, auk þess sem birtist í tímaritum og sérhæfðum útgáfum, að því er fram kemur í samantekt... Meira
29. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 231 orð | ókeypis

90% orku landsins verða seld undir kostnaðarverði

HÆTTA!-hópurinn hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem mótmælt er yfirlýsingum iðnaðarráðherra um stækkun álversins í Straumsvík og byggingu álvera á Suðurnesjum og á Norðurlandi án nokkurs samráðs við fólkið í landinu. Meira
29. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 62 orð | ókeypis

Aftur að samningaborðinu

HUGGARÐSFÉLÖGIN þrjú sem nýverið felldu samningana við Reykjavíkurborg koma aftur að samningaborðinu eftir hádegið í dag. Félögin eru Kjarafélag viðskiptafræðinga og hagfræðinga, Stéttarfélag lögfræðinga og Útgarður. Meira
29. janúar 2006 | Innlent - greinar | 1236 orð | 1 mynd | ókeypis

Aldrei spyrja sögumanninn neins

Það spretta blöð með vísum og þjóðlegum fróðleik í hverjum kima og krók á heimilinu; þau vaxa á hillum, borðum, stólum og gólfum. Oft hefur þeim verið komið fyrir eins og pottaplöntum í möppum eða kössum - og stöðugt er hlúð að þeim. Meira
29. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 45 orð | 1 mynd | ókeypis

Á rölti með reiðhjól

ÞAÐ ER ekki algeng sjón að sjá fólk á hjóli í Reykjavík í lok janúar. Veðrið undanfarna daga hefur þó orðið til þess að þeim fjölgar sem velja hjólhestinn sem farartæki í umferðinni. Enda er það hagkvæmt á margan hátt; bæði fyrir budduna og... Meira
29. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 324 orð | 1 mynd | ókeypis

Ástin sögð mikilvægari en réttindin

Eftir Bergþóru Njálu Guðmundsdóttur ben@mbl.is ÁST til maka og öryggi er aðalástæða þess að pör af sama kyni velja að ganga í staðfesta samvist, fremur en þau réttindi sem fylgja staðfestingunni. Meira
29. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 38 orð | ókeypis

Átta stútar teknir

ÁTTA ökumenn voru teknir fyrir ölvunarakstur í Reykjavík í fyrrinótt. Að sögn lögreglunnar eru þetta óvenjumargir sem teknir eru á einni nóttu í borginni. Rólegt var hins vegar á vaktinni hjá lögreglunni í Kópavogi og Hafnarfirði í... Meira
29. janúar 2006 | Erlendar fréttir | 222 orð | ókeypis

Átök milli Fatah og Hamas

Gaza, Washington. AP, AFP. | Vaxandi spenna er á milli stuðningsmanna Fatah- og Hamas-hreyfingarinnar eftir sigur þeirrar síðarnefndu í kosningunum í Palestínu. Meira
29. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 45 orð | 1 mynd | ókeypis

Bíll brann í Ártúnsbrekku

BÍLL eyðilagðist í eldsvoða í Ártúnsbrekku á föstudagskvöld en ökumann og einn farþega sem var með honum í bílnum sakaði ekki. Eldurinn kom upp í vélarhúsi bílsins og var slökkvilið höfuðborgarsvæðisins kallað út. Meira
29. janúar 2006 | Innlent - greinar | 1488 orð | 5 myndir | ókeypis

Byggð í Mjóafirði stefnt í voða

Mjófirðingum er verulega brugðið vegna óvæntra frétta um að hætta eigi laxeldi á vegum Sæsilfurs í firðinum. Steinunn Ásmundsdóttir tók hús á fjölskyldunni á Brekku og fór yfir stöðu mála. Meira
29. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 115 orð | 1 mynd | ókeypis

Byggt á Hólum

VONIR standa til að hægt verði að taka fyrstu skóflustungu að menningar- og fræðasetri á Hólum í ágúst á þessu ári og er það hugsað sem þjóðargjöf í tilefni af 900 ára afmæli staðarins. Er það einn af fjölmörgum viðburðum á afmælisárinu. Meira
29. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 246 orð | 1 mynd | ókeypis

Börn ein síns liðs í umsjá SOS-barnaþorpanna

ÞRÁTT fyrir erfiðan vetur og sífellda erfiðleika við að komast til Muzaffarabad í Pakistan, eru um þessar mundir 129 börn ein síns liðs í umsjá SOS-barnaþorpanna, þar sem 35 börn voru færð í barnaþorpið í Lahore. Meira
29. janúar 2006 | Innlent - greinar | 328 orð | ókeypis

Dagskrá afmælishátíðar

Mikið verður um dýrðir á 900 ára afmæli Hóla, sem haldið verður á þessu ári, og nær afmælisdagskráin yfir allt árið með ráðstefnum, sýningum, tónleikum og fjölskrúðugu helgihaldi. Meira
29. janúar 2006 | Innlent - greinar | 1137 orð | 4 myndir | ókeypis

Digrir drættir

Í hlutarins eðli | Byggingar gegna stóru hlutverki í daglegu lífi, en lítið er um gáska og tilþrif í húsagerðarlist á Íslandi. Meira
29. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 366 orð | 1 mynd | ókeypis

Doktor í bókasafns- og upplýsingafræði

*ÁGÚSTA Pálsdóttir , lektor við bókasafns- og upplýsingafræðiskor Háskóla Íslands, varði doktorsritgerð sína í bókasafns- og upplýsingafræði við Åbo Akademi University í Åbo í Finnlandi 9. desember sl. Meira
29. janúar 2006 | Innlent - greinar | 109 orð | 1 mynd | ókeypis

Dugnaður í heimilisfræði

Einar Garðarsson er í 2. bekk. Þegar hann lauk 1. bekk komst hann á svokallaðan heiðurslista fyrir framfarir, dugnað og iðjusemi í heimilisfræði. "Það er rosalega gaman í heimilisfræði. Við bökuðum til dæmis kökur og buðum stundum gestum til okkar. Meira
29. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 373 orð | 1 mynd | ókeypis

Ekki frétt að Íslendingar telji sátt geta náðst

ÁRNI Finnsson, formaður Náttúruverndarsamtaka Íslands, segir að það sé einfaldlega ekki frétt að þorri Íslendinga telji að hægt sé að ná sátt um stóriðju- eða virkjanamál og vísar þar til könnunar sem IMG Gallup vann fyrir Samtök atvinnulífsins. Meira
29. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 165 orð | ókeypis

Fagnar víðtækri samstöðu

STJÓRN Landverndar fagnar þeirri viðtæku samstöðu sem er að myndast um hugmyndir um stækkun friðlandsins í Þjórsárverum og þeirri ákvörðun Landsvirkjunar að leggja til hliðar áform um framkvæmdir á svæðinu. Þetta kemur fram í yfirlýsingu frá stjórninni. Meira
29. janúar 2006 | Innlent - greinar | 463 orð | 1 mynd | ókeypis

Fjölskyldan fái tíma saman

"Þótt það sé ekki algildur mælikvarði á menntun höfðu meðaleinkunnir á samræmdum prófum á Suðurlandi verið slakar. Meira
29. janúar 2006 | Innlent - greinar | 1425 orð | 4 myndir | ókeypis

Fjölskyldan í fyrirr úmi

Hvar eru tónlistarnám og frístundir fléttaðar inn í heildstæðan skóladag yngstu grunnskólabarnanna? Og hvar ætli þriðjungur uppalenda hafi sótt sérstök námskeið í uppeldistækni? Meira
29. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 197 orð | 1 mynd | ókeypis

Fjölsmiðjan ætlar að gera út 150 tonna bát

NÝSIR og Fjölsmiðjan hafa gert með sér samkomulag um stofnun sjávarútvegsdeildar við Fjölsmiðjuna í Kópavogi. Stefnt er að útgerð 150 tonna báts þegar á þessu ári. Áhöfnin verður skipuð unglingum sem ekki hefur tekist að fóta sig á almennum... Meira
29. janúar 2006 | Innlent - greinar | 1475 orð | 3 myndir | ókeypis

Fjörutíu dagar í Chile

Lauk síðasta pistli mínum með því að vísa rétt aðeins til dáðrekkis kvenþjóðarinnar og forsetakosninganna í Chile. Meira
29. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 126 orð | ókeypis

Fóru á fund rektors

FULLTRÚAR Kjarafélags viðskiptafræðinga og hagfræðinga fóru nýlega á fund rektors Háskóla Íslands til að lýsa áhyggjum sínum af kjörum félagsmanna sinna á stofnuninni, en þeir hafa dregist langt aftur úr fólki í sambærilegum störfum hjá ríkinu. Meira
29. janúar 2006 | Innlent - greinar | 1390 orð | 1 mynd | ókeypis

Framrás Hólaskóla byggð á sögu og menningu staðarins

Hverfulleiki tímans er sínálægur í starfi Hólaskóla, háskólans á Hólum. Á meðan verið er að grafa upp menjar um gamalt skólastarf handan vegarins fer starfsemin fram í gömlum húsum, sem þannig hefur verið gefið nýtt hlutverk. Meira
29. janúar 2006 | Erlendar fréttir | 149 orð | 1 mynd | ókeypis

Fækkað í herliðinu

Kúveit. AP, AFP. | Bandarískum hermönnum í Írak hefur fækkað um allt að 20% á síðustu tveimur mánuðum og búist er við, að haldið verði áfram að fækka þeim smám saman. Meira
29. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 66 orð | 1 mynd | ókeypis

Gaman á skólalóðinni

ÞAÐ ER oftast mikið fjör á skólalóðum grunnskólanna. Um leið og bjallan hringir út í frímínútur þyrpast börnin á stéttar og tún við skólana og fara í skemmtilega leiki. Sumir velja fótbolta, aðrir snú snú. Meira
29. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 87 orð | 1 mynd | ókeypis

Háannatími við Háskóla Íslands

UMFERÐARÞUNGINN í höfuðborginni Reykjavík er mestur á þeim tíma sem fólk er að fara í og úr vinnu. Með færslu Hringbrautar vonuðust margir til þess að létta myndi á umferðinni til og frá Vesturbæ borgarinnar. Meira
29. janúar 2006 | Innlent - greinar | 151 orð | 1 mynd | ókeypis

Heiðurslistar hvetjandi

"Ég held að það sé mjög gott að nemendur finni að þeir séu góðir í einhverju," segir Ósk Björnsdóttir um heiðurslistana. Hún er í 10. Meira
29. janúar 2006 | Erlendar fréttir | 167 orð | ókeypis

Heilsufarið undir smásjá

EITT af lykilatriðunum í heilbrigðisáætlunum bresku stjórnarinnar er, að öllum breskum þegnum verði boðin víðtæk og ókeypis læknisskoðun fimm sinnum um ævina. Meira
29. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 52 orð | 1 mynd | ókeypis

Hornaflækja

HREINDÝR eiga það til að festa horn sín í girðingum og þá getur stundum farið illa. Líklega mun þó þessi fallegi tarfur, sem var á ferð með þjóðveginum í sunnanverðum Hamarsfirði, losna við víraflækjuna um leið og hann fellir hornin. Meira
29. janúar 2006 | Innlent - greinar | 573 orð | 1 mynd | ókeypis

Íslandsgata í útlöndum

Íslendingur, segirðu? Þið voruð fyrst til að viðurkenna sjálfstæði okkar," segir leigubílstjóri í Vilníus og lítur kampakátur á mig í baksýnisspeglinum. Hann skiptir eldsnöggt um akrein og segir að ég verði að skella mér í Íslandsgötu. Meira
29. janúar 2006 | Innlent - greinar | 1009 orð | 2 myndir | ókeypis

Íslandssagan hvergi eins áþreifanleg og á Hólum

Óvíða á Íslandi verður saga þjóðarinnar jafnljóslifandi og á Hólum í Hjaltadal. Og sagan gegnir lykilhlutverki í uppbyggingu og endurreisn staðarins eins og í ljós kemur á afmælisárinu. Meira
29. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 270 orð | 1 mynd | ókeypis

Leikskólakennarar fá um 12% hækkun launa

Eftir Svavar Knút Kristinsson svavar@mbl. Meira
29. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 324 orð | 1 mynd | ókeypis

Loðnugangan kraftlaus enn

Eftir Kristin Benediktsson um borð í Árna Friðrikssyni RE 200 RANNSÓKNASKIPIÐ Árni Friðriksson RE 200 hefur orðið vart við peðrur, litlar torfur, af loðnu austan við Hvalbakssvæðið og er mikið af þorski og öðru lífi undir torfunum. Meira
29. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 126 orð | ókeypis

Læknanemar við HÍ til rannsóknarvinnu í Malaví

SAMNINGUR milli ÞSSÍ, Háskóla Íslands og læknadeildar Háskóla Íslands hefur verið undirritaður um að tveir læknanemar á þriðja ári fari til Malaví næsta vor að vinna rannsóknarverkefni í tengslum við nám sitt. Meira
29. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 190 orð | 1 mynd | ókeypis

Mjófirðingar uggandi

Eftir Steinunni Ásmundsdóttur austurland@mbl.is "Ég hef alltaf haft þá trú á Samherja að þetta væri fyrirtæki sem gæfist ekki upp fyrr en öll sund væru lokuð," segir Sigfús Vilhjálmsson oddviti, bóndi og útgerðarmaður á Brekku í Mjóafirði. Meira
29. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 137 orð | 1 mynd | ókeypis

"Hrós er jákvætt uppeldistæki"

Eftir Sigríði Víðis Jónsdóttur sigridurv@mbl.is "Þótt það sé ekki algildur mælikvarði á menntun höfðu meðaleinkunnir á samræmdum prófum á Suðurlandi verið slakar. Meira
29. janúar 2006 | Innlent - greinar | 555 orð | 1 mynd | ókeypis

"Þeir eiga að halda áfram"

Þeir eiga að halda áfram, það er það eina sem gildir" segir Ingólfur Sigfússon fiskeldisfræðingur, sem starfað hefur við laxeldi Sæsilfurs í Mjóafirði frá upphafi. Meira
29. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 67 orð | ókeypis

Ráðstefna um sveigjanleg starfslok

BHM mun ásamt öðrum heildarsamtökum aðila vinnumarkaðarins, Landssambandi eldri borgara, sveitarfélögum og Öldrunarráði Íslands standa að ráðstefnu um sveigjanleg starfslok 9. febrúar næstkomandi. Meira
29. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 72 orð | 1 mynd | ókeypis

Ræddi um skákir sínar í Skákskóla Íslands

UNGIR nemendur í Skákskóla Íslands hlýddu á Friðrik Ólafsson stórmeistara fara yfir nokkrar skákir sínar frá því snemma á ferli hans á föstudagskvöldið. Meira
29. janúar 2006 | Innlent - greinar | 351 orð | 1 mynd | ókeypis

Rödd foreldra skiptir máli

Til að styðja foreldrastarf í Reykjanesbæ hafa bæjaryfirvöld gert regnhlífarsamtökum foreldra kleift að ráða starfsmann í hlutastarf. Meira
29. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 311 orð | ókeypis

Samkeppni um orku og orkumál í skólum

LANDSVIRKJUN hefur nú sent öllum grunnskólum í landinu frekari upplýsingar um samkeppni um verkefni unnin um orku og orkumál. Samkeppnin stendur til 7. apríl nk. Meira
29. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 54 orð | ókeypis

Samtökin 78 fái 1,7 milljónir

LAGT var til á ríkisstjórnarfundi á föstudag að ríkisstjórnin verði 1,7 milljónum króna af sameiginlegu ráðstöfunarfé sínu til Samtakanna 78 til fræðslu og ráðgjafar á vegum samtakanna í ár. Meira
29. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 232 orð | ókeypis

Segir forstjóra Húasmiðjunnar með getgátur

MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi athugasemd frá Bauhaus AG, í tilefni orða Steins Loga Björnssonar, forstjóra Húsasmiðjunnar, í Morgunblaðinu í fyrradag, um afkomu Bauhaus á Norðurlöndum. Meira
29. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 376 orð | 1 mynd | ókeypis

Segir rangfærslur í umræðunni um tónlistarnám

STEFÁN Jón Hafstein, formaður menntaráðs Reykjavíkur, hefur sent frá sér tilkynningu þar sem hann segir að miklar rangfærslur hafi komið fram í umræðunni um tónlistarnám í Reykjavík. Meira
29. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 209 orð | 1 mynd | ókeypis

Sjálfstæðisflokkurinn nýtur stuðnings 44,7%

SJÁLFSTÆÐISFLOKKURINN fær 44,7% fylgi og Samfylkingin 23,6% þeirra sem afstöðu taka í þjóðmálakönnun Félagsvísindastofnunar fyrir Morgunblaðið sem unnin var 18.-25. janúar. Meira
29. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 108 orð | 1 mynd | ókeypis

Slysum fækkar á 30 km svæðum

SAMKVÆMT samantekt Stefáns Agnars Finnssonar, yfirverkfræðings hjá framkvæmdasviði Reykjavíkurborgar, hefur slysum á fólki á svokölluðum 30 km svæðum fækkað töluvert á síðustu tíu árum. Meira
29. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 323 orð | 1 mynd | ókeypis

Staðnað tungumál mun óhjákvæmilega deyja

ÞEIR sem harðast ganga fram í svokallaðri málvernd gætu í reynd orðið hættulegustu fjandmenn tungunnar og íslenskunni er enginn greiði gerður með því að loka hana innan rimla í menningarlegu safni eða fangelsi. Meira
29. janúar 2006 | Innlent - greinar | 585 orð | 2 myndir | ókeypis

Stefnt að nýju menningar- og fræðasetri á Hólum

Vonir standa til að hægt verði að taka fyrstu skóflustunguna að menningar- og fræðasetri á Hólum á afmælisárinu. Með því er ætlunin að nýta sérstöðu staðarins; stefna saman lærdómi sögunnar og því frumkvæði sem býr í fólkinu. Meira
29. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 156 orð | ókeypis

Styrkur til náms í japönskum fræðum

JAPÖNSK stjórnvöld bjóða íslenskum námsmönnum styrki til háskólanáms í japanskri tungu eða japönskum fræðum við háskóla í Japan til eins árs frá og með október 2006 (MEXT-styrkur). Meira
29. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 85 orð | ókeypis

Stærðfræðiþraut Digranesskóla og Morgunblaðsins

Hvaða tala ætti að koma næst í talnarununni hér á eftir? 1,000 ; 0,500 ; 0,333 ; 0,250 ; 0,200 ; 0,167 . . . . Skrifaðu svarið með þremur aukastöfum. Síðasti skiladagur fyrir réttar lausnir er kl. 12 mánudaginn 9. febrúar nk. Meira
29. janúar 2006 | Innlent - greinar | 1689 orð | 6 myndir | ókeypis

Söngvari í svörtum fötum

Johnny Cash (1932-2003) var einn fremsti alþýðusöngvari síðustu aldar, goðsögn með kraftmikinn og persónulegan stíl. Það fór aldrei á milli mála hver var á ferð þegar Cash brýndi raustina. Meira
29. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 170 orð | ókeypis

Talaði samfellt í nær fimm tíma

ANNARRI umræðu um frumvarp iðnaðarráðherra um breytingu á lögum um rannsóknir og nýtingu á auðlindum í jörðu, lauk á Alþingi, rúmlega þrjú aðfararnótt föstudagsins. Jón Bjarnason, þingmaður Vinstri grænna, talaði samfellt í nær fimm klukkustundir. Meira
29. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 221 orð | 1 mynd | ókeypis

Tekjur hafnarinnar munu aukast um 50 milljónir

ATLANTSSKIP og Hafnarfjarðarbær hafa undirritað samning um aðstöðu fyrir fyrirtækið á tæplega fjörutíu þúsund fermetra svæði í Hafnarfjarðarhöfn. Meira
29. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 167 orð | 1 mynd | ókeypis

Teknir með hálft kg af kókaíni í Leifsstöð

ÞRÍR átján ára piltar voru teknir með hálft kíló af kókaíni í Leifsstöð á fimmtudag og voru úrskurðaðir í viku gæsluvarðhald á föstudag að kröfu sýslumannsins á Keflavíkurflugvelli, sem rannsakar málið. Meira
29. janúar 2006 | Innlent - greinar | 284 orð | 1 mynd | ókeypis

Ummæli vikunnar

Ég er bestur þegar ég spila vel. Ólafur Stefánsson, fyrirliði íslenska landsliðsins í handbolta, eftir sigur á Serbum í fyrsta leik liðsins á Evrópumeistaramótinu. Meira
29. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 138 orð | ókeypis

Vestmannaeyingar sáttir við friðun

NÝ FRIÐLÝSING fyrir friðlandið Surtsey leggst ekki illa í útvegsbændur í Vestmannaeyjum, en ábendingar þeirra voru teknar til greina í mótun þess. Meira
29. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 742 orð | 1 mynd | ókeypis

Vetni er möguleiki

Eftir Kristján Torfa Einarsson kte@mbl. Meira
29. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 216 orð | 1 mynd | ókeypis

Viðbúnaður vegna náttúruhamfara efldur

SAMÞYKKT hefur verið að efla viðbúnað Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar (WHO) vegna náttúruhamfara. Samþykktin er m.a. niðurstaða af 117. Meira
29. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 269 orð | 1 mynd | ókeypis

Þjónustusamningur um eflingu starfsmenntunar

AÐILAR vinnumarkaðarins og menntamálaráðuneytið hafa gert þjónustusamning við Fræðslumiðstöð atvinnulífsins um sérstakt átak til að efla starfs- og endurmenntun ófaglærðra og einstaklinga með litla menntun og bætta stöðu erlends vinnuafls í íslensku... Meira
29. janúar 2006 | Innlent - greinar | 1749 orð | 1 mynd | ókeypis

Þróun í átt að heimsrétti?

Hvernig á að bregðast við á tímum hnattvæðingar þegar fyrirtæki eru orðin það voldug að þau geta grafið undan grunnréttindum fólks í ríkjunum, sem þau starfa í? Er kominn tími til að alþjóðavæða réttarríkið? Dr. Herdís Þorgeirsdóttir fjallar um togstreituna milli markaðarins og réttarríkisins. Meira
29. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 787 orð | ókeypis

Þrýst á kirkjur að skoða mál samkynhneigðra

Eftir Elvu Björk Sverrisdóttur elva@mbl.is SAMKYNHNEIGÐ og kirkjuleg hjónavígsla hefur mikið verið rædd hér á landi undanfarið, ekki síst eftir að lagt var fram á Alþingi frumvarp um breytingar á lagaákvæðum um réttarstöðu samkynhneigðra. Meira
29. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 174 orð | ókeypis

Þörfum einangraðra eldri borgara mætt

VELFERÐARRÁÐ Reykjavíkur hefur samþykkt að setja af stað aðgerðir til að mæta þörfum eldri borgara í Reykjavík sem búa við einangrun. Meira

Ritstjórnargreinar

29. janúar 2006 | Reykjavíkurbréf | 2312 orð | 3 myndir | ókeypis

28. janúar

Siðferði hefndarinnar er viðfangsefni nýjustu kvikmyndar bandaríska leikstjórans Stevens Spielbergs. Myndin ber nafnið München og vísar til þess þegar palestínskir hryðjuverkamenn réðust inn í Ólympíuþorpið í München á Ólympíuleikunum að morgni 5. Meira
29. janúar 2006 | Leiðarar | 639 orð | ókeypis

Glíman við þýðingarnar

Í Lesbók Morgunblaðsins var í gær haldið áfram umfjöllun um stöðu íslenzkrar tungu og sjónum í þetta sinn beint að þýðingum. Meira
29. janúar 2006 | Staksteinar | 275 orð | ókeypis

Um hryðjuverkasamtök

Ísraelsstjórn tilkynnti í gær, að hún hefði útilokað viðræður við Hamas-samtökin í Palestínu og skoraði á erlend ríki að viðurkenna ekki stjórn "hryðjuverkasamtaka". Meira
29. janúar 2006 | Leiðarar | 328 orð | ókeypis

Úr gömlum leiðurum

25. janúar 1976: "Eitt veigamesta atriði fiskverndar og skynsamlegrar nýtingar fiskstofnanna er friðun hrygningar- og uppeldissvæða. Meira

Menning

29. janúar 2006 | Tónlist | 46 orð | ókeypis

Aida í Norræna húsinu

VINAFÉLAG Íslensku óperunnar stendur fyrir DVD-sýningu á Aidu í Norræna húsinu sunnudaginn 29. janúar kl. 14.00. Sýnd verður upptaka frá The Royal Opera í London og í aðalhlutverkum eru Cheryl Studer, Dennis O'Neill, Alexandru Agache og Robert Lloyd. Meira
29. janúar 2006 | Fjölmiðlar | 277 orð | 1 mynd | ókeypis

Ástir og örlög Önnu í nýjan búning

ALLT má finna á netinu. Nýjasta uppgötvunin er teiknuð útgáfa af meistaraverki Leos Tolstoys, Önnu Karenínu . Sagan um Önnu er með mínum uppáhaldsverkum enda Tolstoy óviðjafnanlegur. Meira
29. janúar 2006 | Myndlist | 159 orð | 1 mynd | ókeypis

Breskar konur kaupa fleiri listaverk en karlar

RÚMLEGA 56% þeirrar samtímamyndlistar sem seld er á Bretlandseyjum er keypt af konum. Dagblaðið The Scotsman hefur það eftir tölum Listaráðs Englands (e. Arts Council of England). Meira
29. janúar 2006 | Tónlist | 724 orð | 2 myndir | ókeypis

Enn af Rammstein

Fyrir tveimur vikum rakti ég þá sögu er ég rakst á bassaleikarann í Rammstein fyrir hreina tilviljun á jólamarkaði í Berlín. Meira
29. janúar 2006 | Tónlist | 708 orð | 2 myndir | ókeypis

Erfiðleikarnir innblástur

Bandaríska söngkonan Rosanne Cash hefur fetað í fótspor föður síns en þó farið eigin leiðir. Hún sendir frá sér nýja plötu á morgun þar sem hún minnist látinna foreldra. Meira
29. janúar 2006 | Fólk í fréttum | 153 orð | 1 mynd | ókeypis

Fólk folk@mbl.is

Leikarinn Tom Cruise var sá leikari í heiminum sem halaði inn mesta peninga fyrir kvikmyndaframleiðendur árið 2005, samkvæmt árlegri könnun fyrirtækisins Quigley Publishing Co., en þetta er í sjöunda sinn sem Cruise er í efsta sæti listans. Meira
29. janúar 2006 | Fólk í fréttum | 83 orð | 1 mynd | ókeypis

Fólk folk@mbl.is

Leikarinn Colin Farrell hefur nýlega viðurkennt að koma alltaf í sömu nærbuxunum fyrsta daginn sem tökur eru að hefjast á nýrri kvikmynd. Farrell, sem nýverið lék í kvikmyndinni Miami Vice , vill alls ekki henda nærbuxunum þótt þær séu orðnar gamlar. Meira
29. janúar 2006 | Fólk í fréttum | 92 orð | 1 mynd | ókeypis

Fólk folk@mbl.is

Tónlistarmaðurinn góðkunni Bruce Springsteen og hljómsveitin Coldplay verða á meðal þeirra sem koma fram á 48. Grammy verðlaunahátíðinni sem fer fram í Los Angeles í febrúar. Meira
29. janúar 2006 | Tónlist | 286 orð | ókeypis

Galgopi í Kaupinhafn

Hekkenfeld er skipuð þeim Jóni, Bigga, Unnsteini, Stebba og Óskari. Hljómsveitin semur lögin utan tvö ("Stórir strákar" og "Jón var kræfur karl og hraustur"). Upptökur og hljóðblöndun var í höndum meðlima og Poul Steinbeck. Hljómsveitin gefur sjálf út. Meira
29. janúar 2006 | Fjölmiðlar | 106 orð | 1 mynd | ókeypis

Háspenna í sólarhring

FYRSTI þátturinn í fimmtu þáttaröð hinna geysilega vinsælu þátta 24 verður sýndur í kvöld. Sýningar á þáttunum hófust í byrjun árs í Bandaríkjunum og eru þeir því alveg nýir af nálinni. Meira
29. janúar 2006 | Tónlist | 288 orð | 1 mynd | ókeypis

Í útgáfuviðræðum og á leið til Texas

HLJÓMSVEITIN Jakobínarína hefur vakið töluverða athygli á erlendri grundu að undanförnu og erlend plötufyrirtæki hafa verið áhugasöm um að fá hljómsveitina til liðs við sig. Meira
29. janúar 2006 | Fólk í fréttum | 150 orð | 1 mynd | ókeypis

Kryddpían Victoria Beckham segist ekki vera að undirbúa endurkomu...

Kryddpían Victoria Beckham segist ekki vera að undirbúa endurkomu Kryddpíanna, eða Spice Girls, en orðrómur þess efnis komst á kreik eftir að Victoria sást með Geri Halliwell í Los Angeles fyrir skömmu. Meira
29. janúar 2006 | Menningarlíf | 431 orð | 2 myndir | ókeypis

Leyfum okkur að velja aðeins það besta

Eftir Margréti Þóru Þórsdóttur maggath@mbl.is TVÖ verk eru á efnisskránni á tónleikum Sinfóníuhljómsveitar Norðurlands sem verða í Glerárkirkju á morgun, sunnudaginn 29. janúar kl. 16. Þetta eru fyrstu tónleikar sveitarinnar á nýbyrjuðu ári. Meira
29. janúar 2006 | Myndlist | 84 orð | ókeypis

Listamannaspjall í ASÍ

Í LISTASAFNI ASÍ stendur yfir sýning listamannanna Ragnheiðar Ágústsdóttur, Sigríðar Ólafsdóttur, Sigtryggs Bjarna Baldvinssonar og Tinnu Gunnarsdóttur er nefnist Verk-Hlutur-Hlutverk. Meira
29. janúar 2006 | Tónlist | 131 orð | 1 mynd | ókeypis

Mötley Crüe fær stjörnu

ROKKARARNIR í Mötley Crüe, leiðtogar glysrokks níunda áratugarins, fengu stjörnu í frægðargangstétt Hollywood Boulevard í vikunni. Þetta er 2.301. stjarnan sem sett er í stéttina. "Við erum beint á móti Erótíska-safninu og Frederick's of Hollywood. Meira
29. janúar 2006 | Tónlist | 552 orð | ókeypis

Nauðug einvaldshylling stórsnillings

W.A. Mozart: La clemenza di Tito. Meira
29. janúar 2006 | Fólk í fréttum | 81 orð | 2 myndir | ókeypis

Nýr áfangastaður kynntur

ICELANDAIR bauð á dögunum rúmlega 300 ferðaþjónustuaðilum, fjölmiðlum og umboðsmönnum til Íslandskynningar í Manchester, en félagið mun hefja beint flug til borgarinnar hinn 7. apríl í vor. Meira
29. janúar 2006 | Tónlist | 79 orð | ókeypis

Samkeppni um tónverk

ISNORD-tónlistarhátíðin verður haldin í annað sinn 2.-4. júní nk. Hátíðin tekur mið af opnun Landnámsseturs í Borgarnesi og verður helguð tónlist sem byggist á sagnaarfi Íslands. Meira
29. janúar 2006 | Kvikmyndir | 226 orð | 1 mynd | ókeypis

Skipti á vélinni og hundrað tindátum

FYRSTA kvikmyndatökuvél sænska kvikmyndagerðarmannsins Ingmars Bergmans er komin í leitirnar eftir umfangsmikla leit. Meira
29. janúar 2006 | Tónlist | 210 orð | 1 mynd | ókeypis

Stórtónleikar Samma

STÓRSVEIT Reykjavíkur stendur fyrir tónleikum á NASA við Austurvöll, miðvikudaginn 1. Febrúar. Stjórnandi og höfundur allrar tónlistar á þessum tónleikum er Samúel Jón Samúelsson sem er ef til vill betur þekktur sem Sammi úr Jagúar. Meira
29. janúar 2006 | Myndlist | 345 orð | 1 mynd | ókeypis

Syngjandi hundur og sölnuð blóm

Sýningunni lýkur í dag. Meira
29. janúar 2006 | Myndlist | 441 orð | ókeypis

Tungumálið

Opið á verslunartíma. Sýningunni er lokið. Meira
29. janúar 2006 | Leiklist | 390 orð | 1 mynd | ókeypis

Töfrasýning sem rokkar

BANDARÍSKI töframaðurinn Curtis Adams er væntanlegur hingað til lands í byrjun apríl en hann hefur stýrt einni vinsælustu töfrasýningu í Las Vegas undanfarin misseri og verið líkt við sjálfan David Copperfield. Ísleifur Þórhallsson hjá Event Ehf. Meira
29. janúar 2006 | Leiklist | 117 orð | 1 mynd | ókeypis

Þjóðleikhúsið í æfingabúðum á Hofsósi

Sauðárkrókur | Nýverið dvaldi tíu manna hópur frá Þjóðleikhúsinu á Hofsósi við æfingar vegna nýrrar uppfærslu á leikritinu Pétri Gaut eftir Ibsen, en hún verður frumsýnd á nýja sviði Þjóðleikhússins um miðjan febrúar næstkomandi. Meira
29. janúar 2006 | Fjölmiðlar | 33 orð | 1 mynd | ókeypis

...Öllum litum hafsins

ÞRIÐJI og síðasti þátturinn í íslensku sakamálaþáttaröðinni Allir litir hafsins eru kaldir verður sýndur í kvöld. Þá mun væntanlega koma í ljós hver myrti Júlíus listaverkasafnara, og hvort Ari og Milla verða... Meira

Umræðan

29. janúar 2006 | Aðsent efni | 688 orð | 1 mynd | ókeypis

Af skattlagningu barneigna

Ólöf Ýrr Atladóttir fjallar um ójafnræði varðandi barneignir Íslendinga: "...ég sætti mig ekki við það að mín barneign njóti ekki jafnræðis á við aðrar barneignir Íslendinga og því síður við það að með því að þetta ójafnræði ríkir, sé gefið í skyn að dóttir mín sé ekki jafnvelkomin í hóp Íslendinga og önnur börn." Meira
29. janúar 2006 | Aðsent efni | 538 orð | 1 mynd | ókeypis

Breytum vinnubrögðum í Kópavogi

Eftir Rut Kristinsdóttur: "Vinnubrögð sem leiða af sér deilur og ósætti, vantraust og erfiðleika, veikja ímynd bæjarins." Meira
29. janúar 2006 | Aðsent efni | 358 orð | 1 mynd | ókeypis

Framtíð íslensks skipasmíðaiðnaðar

Sigurjón Þórðarson fjallar um íslenskan skipasmíðaiðnað: "Nú er að vona að iðnaðarráðherra taki af skarið og hrindi tillögunum í framkvæmd." Meira
29. janúar 2006 | Aðsent efni | 797 orð | 1 mynd | ókeypis

Menntun til framtíðar

Auður Leifsdóttir fjallar um styttingu náms til stúdentsprófs: "Til þessa hefur íslenskum stúdentum ekki verið hafnað fyrir of litla tungumálakunnáttu fyrir danska háskóla en þetta er að gerast núna." Meira
29. janúar 2006 | Bréf til blaðsins | 126 orð | 1 mynd | ókeypis

Mér finnst!

KRISTINDÓMURINN snýst ekki um hvað ég kalla kristindóm, heldur um það sem Jesús segir. Hann sagði meðal annars: "Þér hafið heyrt..., en ég segi yður. Sannlega segi ég yður. Meira
29. janúar 2006 | Aðsent efni | 445 orð | 1 mynd | ókeypis

Mikilvægi Reykjavíkurflugvallar

Eftir Svein Aðalsteinsson: "F-listinn er eina aflið í borgarstjórn, sem beitir sér fyrir því að Reykjavíkurflugvelli verði tryggð staðsetning í Vatnsmýrinni." Meira
29. janúar 2006 | Bréf til blaðsins | 717 orð | ókeypis

Opið bréf til samgönguráðherra

Frá Halldóri Sigurðssyni: "HR. STURLA Böðvarsson. Á málaskrá Alþingis liggja fyrir drög að frumvarpi frá yðar ráðuneyti. Það fjallar um að veita Vegagerðinni aukið vald til að stöðva og rannsaka bíla á þjóðvegum landsins." Meira
29. janúar 2006 | Aðsent efni | 739 orð | 1 mynd | ókeypis

Reykjanesfólkvangur gleymdur fjársjóður og áform um virkjanir

Hrefna Sigurjónsdóttir fjallar um Reykjanesfólkvang.: "Ég skora á forystumenn sveitarfélaganna og þingmenn svæðisins að hittast til að ræða mál fólkvangsins og einnig framtíðarsýn þeirra hvað varðar Reykjanesið." Meira
29. janúar 2006 | Aðsent efni | 1158 orð | 5 myndir | ókeypis

Saga hússins "Lukku" í Vestmannaeyjum o.fl.

I Í Morgunblaðinu föstudaginn 25. nóvember 2005 er á bls. 8 grein eftir Sigursvein Þórðarson: "Húsið Lukka í Eyjum fer með hlutverk í "Erninum". Er hér átt við hinn danska framhaldsþátt í sjónvarpi RÚV, sem miklar vinsældir hefur hlotið. Meira
29. janúar 2006 | Aðsent efni | 570 orð | 1 mynd | ókeypis

Stéttaskipting barna í mötuneytunum?

Svandís Svavarsdóttir fjallar um verð á skólamáltíðum: "Er ekki sennilegast að sumir foreldrar treysti sér einfaldlega ekki til þess að kaupa mataráskrift vegna kostnaðarins?" Meira
29. janúar 2006 | Velvakandi | 350 orð | ókeypis

Velvakandi Svarað í síma 5691100 frá 10-12 og 13-15 | velvakandi@mbl.is

Hverjar eru hinar miklu rangfærslur um málefni tónlistarnema í borginni? MÉR FINNST merkilegt að lesa grein á mbl.is í dag þar sem Stefán Jón Hafstein heldur því fram að engir reykvískir tónlistanemar séu að hrekjast frá námi. Meira

Minningargreinar

29. janúar 2006 | Minningargreinar | 1269 orð | 1 mynd | ókeypis

ELINBORG JÓHANNA BJÖRNSDÓTTIR

Elinborg Jóhanna Björnsdóttir fæddist í Reykjavík 26. febrúar 1954. Hún lést á Landspítala - háskólasjúkrahúsi við Hringbraut 11. janúar síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Dómkirkjunni 18. janúar. Meira  Kaupa minningabók
29. janúar 2006 | Minningargreinar | 1429 orð | 1 mynd | ókeypis

GÍSLI AÐALSTEINN HJARTARSON

Gísli Aðalsteinn Hjartarson fæddist á Ísafirði 27. október 1947. Hann lést þriðjudaginn 10. janúar síðastliðinn og fór útför hans fram frá Ísafjarðarkirkju 21. janúar. Meira  Kaupa minningabók
29. janúar 2006 | Minningargreinar | 1593 orð | 1 mynd | ókeypis

JÓNA JAKOBÍNA JÓNSDÓTTIR

Jóna Jakobína Jónsdóttir fæddist á Litluströnd í Mývatnssveit 31. desember 1923. Hún lést á heimili sínu á Langholtsvegi 139 hinn 11. janúar síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Reykjahlíðarkirkju 20. janúar. Meira  Kaupa minningabók
29. janúar 2006 | Minningargreinar | 173 orð | ókeypis

JÓN INGI TÓMASSON

Jón Ingi Tómasson fæddist í Reykjavík 12. desember 1960. Hann lést þar 25. desember síðastliðinn og var útför hans gerð í kyrrþey 6. janúar. Meira  Kaupa minningabók
29. janúar 2006 | Minningargreinar | 501 orð | 1 mynd | ókeypis

MAGNÚS MÁR LÁRUSSON

Magnús Már Lárusson fæddist í Kaupmannahöfn 2. september 1917. Hann lést á Hjúkrunarheimilinu Eir 15. janúar síðastliðinn og var jarðsunginn í kyrrþey 24. janúar. Meira  Kaupa minningabók
29. janúar 2006 | Minningargreinar | 793 orð | 1 mynd | ókeypis

ÓLAFUR SIGURÐSSON

Ólafur Sigurðsson fæddist í Hafnarfirði 15. júní 1918. Hann andaðist á Vífilsstöðum föstudaginn 20. janúar síðastliðinn. Ólafur var tvíkvæntur. Fyrri kona hans var Fjóla Hermannsdóttir, d. 1952. Þau eignuðust þrjú börn, þau eru: Guðrún Ólafsdóttir, f. Meira  Kaupa minningabók
29. janúar 2006 | Minningargreinar | 759 orð | 1 mynd | ókeypis

SNORRI SKAPTASON

Snorri Skaptason fæddist í Reykjavík 29. janúar árið 1950. Hann lést á heimili sínu í Kaupmannahöfn 3. desember síðastliðinn. Minningarathöfn um hann var í Kaupmannahöfn 16. desember en útför Snorra fór fram frá Kópavogskirkju 6. janúar. Meira  Kaupa minningabók
29. janúar 2006 | Minningargreinar | 1554 orð | 1 mynd | ókeypis

SVANBERG K. ÞÓRÐARSON

Svanberg Kristófer Þórðarson fæddist á Akureyri 26. ágúst 1934. Hann lést á Landspítalanum Landakoti hinn 25. desember síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Birna Sæmundsdóttir, f. 1913, d. 1970, og Þórður Sveinbjörn Davíðsson, f. 1912, d. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

29. janúar 2006 | Viðskiptafréttir | 375 orð | 1 mynd | ókeypis

Máttarstólpi í efnahagslífinu

Alan Greenspan hefur verið formaður stjórnar bandaríska seðlabankans, Federal Reserve frá árinu 1987 en nú er komið að því að hann láti af störfum. Meira
29. janúar 2006 | Viðskiptafréttir | 183 orð | 4 myndir | ókeypis

Nýir stjórnendur Vátryggingafélags Íslands hf. og VÍS eignarhaldsfélags

Auður Björk Guðmundsdóttir er nýr forstöðumaður sölu- og markaðssviðs Vátryggingafélags Íslands hf. og situr jafnframt í framkvæmdastjórn félagsins. Meira
29. janúar 2006 | Viðskiptafréttir | 171 orð | ókeypis

Nýr framkvæmdastjóri Saxbygg ehf.

5. janúar sl. var Björn Ingi Sveinsson, verkfræðingur, ráðinn framkvæmdastjóri Saxbygg ehf., sem er fjárfestingarfélag í sameiginlegri eigu Saxhóls ehf og Byggingarfélags Gylfa og Gunnars (BYGG) ehf. Meira
29. janúar 2006 | Viðskiptafréttir | 727 orð | 1 mynd | ókeypis

Risastökk og timburmenn til skiptis

REKSTRARUMHVERFI íslensks hátækniiðnaðar hefur verið mikið í umræðunni að undanförnu, meðal annars vegna hás gengis íslensku krónunnar. Meira
29. janúar 2006 | Viðskiptafréttir | 181 orð | 1 mynd | ókeypis

Sambærileg kjör og í samningi borgarinnar

SAMTÖK sjálfstæðra skóla hafa undirritað sinn fyrsta kjarasamning fyrir hönd aðildarskóla sinna. Samningurinn er við stéttarfélagið Eflingu og nær til aðstoðarfólks í leik- og grunnskólum samtakanna í Reykjavík. Meira
29. janúar 2006 | Viðskiptafréttir | 252 orð | 1 mynd | ókeypis

Vaxandi kaupmáttur ýtir undir einkaneyslu

LAUNAVÍSITALA Hagstofu Íslands hækkaði um 0,6% í desember frá fyrri mánuði en á síðastliðnum 12 mánuðum hefur vísitalan hækkað um 7,2%. Meira

Fastir þættir

29. janúar 2006 | Árnað heilla | 37 orð | 1 mynd | ókeypis

Árnaðheilla dagbók@mbl.is

85 ÁRA afmæli . Á morgun, 30. janúar, verður 85 ára Jóhann Hjartarson trésmiður. Hann er staddur ásamt eiginkonu sinni, Sigríði Jónsdóttur, á hótel Las Camelias á Kanaríeyjum, sími 00 34 92 87 61 062, herbergi... Meira
29. janúar 2006 | Fastir þættir | 203 orð | ókeypis

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | dagbok@mbl.is

Helgarnir. Meira
29. janúar 2006 | Árnað heilla | 28 orð | 1 mynd | ókeypis

Brúðkaup | Gefin voru saman 12. nóvember í Selfosskirkju af sr. Gunnari...

Brúðkaup | Gefin voru saman 12. nóvember í Selfosskirkju af sr. Gunnari Björnssyni þau Jónína Hulda Gunnlaugsdóttir og Steinn Þórarinsson . Heimili þeirra er á Rauðholti 11,... Meira
29. janúar 2006 | Fastir þættir | 676 orð | 1 mynd | ókeypis

Er Guð illur?

Á Netinu er margt að finna, þótt ekki sé nú allt til fyrirmyndar hvað efni eða gæði varðar. En Sigurður Ægisson rakst á dögunum á sögu eina þar, og langaði að koma henni áfram til sem flestra. Höfundur og þýðandi eru óþekktir. Meira
29. janúar 2006 | Auðlesið efni | 128 orð | 1 mynd | ókeypis

Forseti Kosovo látinn

Ibrahim Rugova, leið-togi Kosovo-Albana, lést sl. laugar-dag. Rugova var stór-reykingamaður, og lést úr lungna-krabbameini sem hann greindist með í haust. Hann var 61 árs. Meira
29. janúar 2006 | Auðlesið efni | 183 orð | 1 mynd | ókeypis

Hamas til valda í Palestínu

Hamas-hreyfingin, flokkur íslamskra harðlínu-manna, vann stór-sigur í kosningunum meðal Palestínu-manna á miðviku-daginn og hefur mikinn meiri-hluta á þingi. Hamas fékk 76 menn kjörna af 132 þing-mönnum, en Fatah-hreyfingin fékk 43. Meira
29. janúar 2006 | Auðlesið efni | 167 orð | 1 mynd | ókeypis

Hleypur með Ólympíu-kyndilinn

Hulda Jónasdóttir, 17 ára stúlka úr Hafnar-firði, hleypur á morgun með Ólympíu-kyndilinn í gegnum borgina Como á Ítalíu. Vetrar-ólympíu-leikarnir, sem haldnir verða í borginni Tórínó, hefjast 10. febrúar. Meira
29. janúar 2006 | Í dag | 493 orð | 1 mynd | ókeypis

Íbúum hefur fjölgað um 3% á ári

Lúðvík Geirsson fæddist 21. apríl árið 1959. Hann varð stúdent frá Flensborgarskóla árið 1978 og lauk BA-prófi í íslensku og bókmenntum frá Háskóla Íslands árið 1984. Meira
29. janúar 2006 | Auðlesið efni | 96 orð | 1 mynd | ókeypis

Íslensku tónlistarverðlaunin 2005

Íslensku tónlistar-verðlaunin voru veitt á miðvikudags-kvöld. Emilíana Torrini og Sigur Rós fengu hvor þrenn verð-laun. Plata Emilíönu, Fisherman's Woman, var valin popp-plata ársins. Emilíana var söng-kona ársins og átti besta mynd-bandið. Meira
29. janúar 2006 | Í dag | 20 orð | ókeypis

Orð dagsins: Gjörið ekkert af eigingirni eða hégómagirnd. Verið...

Orð dagsins: Gjörið ekkert af eigingirni eða hégómagirnd. Verið lítillátir og metið aðra meira en sjálfa yður. (Fil. 2, 3. Meira
29. janúar 2006 | Auðlesið efni | 109 orð | 1 mynd | ókeypis

Ólafur ekki rifbeins-brotinn

Ólafur Stefánsson slasaðist illa á fimmtu-daginn í sigur-leik íslenska lands-liðsins gegn Serbíu/Svartfjallalandi á Evrópu-meistaramótinu í hand-knattleik sem nú er í gangi. Meira
29. janúar 2006 | Í dag | 54 orð | 1 mynd | ókeypis

Sigurður og Sólrún spinna

Seltjarnarnes | Ljóða- og tónlistardagskrá verður í Seltjarnarneskirkju í dag. Dagskráin hefst kl. 15. Meira
29. janúar 2006 | Fastir þættir | 223 orð | 1 mynd | ókeypis

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | dagbok@mbl.is

1. e4 e5 2. Rf3 Rf6 3. Rxe5 d6 4. Rf3 Rxe4 5. d3 Rf6 6. d4 Be7 7. Bd3 Bg4 8. h3 Bh5 9. Rc3 c6 10. g4 Bg6 11. g5 Rfd7 12. Bxg6 hxg6 13. De2 d5 14. Bd2 Rf8 15. O-O-O Dd6 16. Hde1 Rbd7 17. h4 Re6 18. h5 O-O-O 19. hxg6 Rf4 20. Bxf4 Dxf4+ 21. De3 Dxe3+ 22. Meira
29. janúar 2006 | Fastir þættir | 380 orð | 1 mynd | ókeypis

Víkverji skrifar...

Víkverji er mikill fréttafíkill og reynir að fylgjast vel með hvað er að gerast hér á landi og úti í hinum stóra heimi. Meira

Íþróttir

29. janúar 2006 | Íþróttir | 619 orð | 2 myndir | ókeypis

Dugnaður er okkar einkenni

Sigurður Elvar Þórólfsson Handknattleikur er eins og aðrar íþróttir óútreiknanlegur og óvænt úrslit líta dagsins ljós á hverjum degi. Líklega hafa margir haft gaman af því að segja fyrir um... Meira

Tímarit Morgunblaðsins

29. janúar 2006 | Tímarit Morgunblaðsins | 284 orð | ókeypis

29.01.06

Þessa dagana mætti ætla að stór hluti þjóðarinnar læsi Biblíuna spjaldanna á milli til að hafa alls konar tilvitnanir úr henni á hraðbergi í eldheitum umræðum í kjölfar nýársávarps biskups þar sem hann gerði málefni samkynhneigðra að umtalsefni. Meira
29. janúar 2006 | Tímarit Morgunblaðsins | 588 orð | 1 mynd | ókeypis

Af furðufuglum og flensu...

Við lögðum land undir fót fyrir skemmstu og flugum til Kansas City í Missouri. Ég stóð í þeirri meiningu hálfa leiðina að við værum á leið til Minnesota. Meira
29. janúar 2006 | Tímarit Morgunblaðsins | 285 orð | ókeypis

Áströlsk vín ódýrari?

Áströlsk vín ódýrari? Áströlsk vín festu sig rækilega í sessi á heimsmarkaði á sínum tíma ekki síst fyrir það hversu verð þeirra var hagstætt miðað við gæði. Nú benda spár til að áströlsk vín eigi eftir að verða enn ódýrari á næstu árum. Meira
29. janúar 2006 | Tímarit Morgunblaðsins | 308 orð | 1 mynd | ókeypis

Frá keisaranum í Kína

Á eftir vatni drekka jarðarbúar mest af tei. Te, tea, tay, thé, thee. Þessi orð og fleiri, t.d. ch'a á kínversku, eru notuð um þennan vinsæla drykk, sem Kínverjar hafa drukkið í tæplega fimm þúsund ár sér til ánægju og heilsubótar. Meira
29. janúar 2006 | Tímarit Morgunblaðsins | 184 orð | 2 myndir | ókeypis

Frjálsleg vorstúlka

Frelsi og kjarkur er þemað hjá Dior vorið 2006, en í bland við munað og birtu. Vorlínan dregur svolítið dám af "tomboy"; stelputryppi eða -gopa eins og það heitir á íslensku. Meira
29. janúar 2006 | Tímarit Morgunblaðsins | 655 orð | 1 mynd | ókeypis

Grillið í góðum gír

Grillið á Hótel Sögu við Hagatorg er ein af fáum gamalgrónum stofnunum í íslensku veitingahúsalífi. Hér á árum áður var efsta hæð Bændahallarinnar einn af örfáum stöðum á landinu þar sem hægt var að ganga að góðum mat vísum. Meira
29. janúar 2006 | Tímarit Morgunblaðsins | 490 orð | 14 myndir | ókeypis

Hálfgert hundalíf

Flugan horfði bókstaflega í hundsaugu íslenskrar kvikmyndagerðar þegar hún mætti á opnun Dráttarbrautarinnar í gamla Slippnum á Mýrargötu en þar var henni fagnað fjörlega af ferfætlingi af kyni íslenska fjárhundsins. Meira
29. janúar 2006 | Tímarit Morgunblaðsins | 4878 orð | 6 myndir | ókeypis

Hvers kyns hjón

Sú umræða sem farið hefur fram undanfarið um rétt eða réttleysi samkynhneigðra til að ganga í hjónaband hefur varla farið fram hjá mörgum. Meira
29. janúar 2006 | Tímarit Morgunblaðsins | 113 orð | 3 myndir | ókeypis

Íslensk hönnun

Fyrstu skórnir og ungbarnareyfið eru unnin úr ull og eru hugsuð fyrir ófædd börn landsins, en íbúar landsins urðu 300 þúsund talsins um síðustu áramót. Engir skór og ekkert reyfi er nákvæmlega eins og saumað í ýmsum litum. Meira
29. janúar 2006 | Tímarit Morgunblaðsins | 181 orð | 8 myndir | ókeypis

Kamelíufrúr Karls Lagerfelds

Rómantíkin var allsráðandi þegar Karl Lagerfeld sýndi hátísku línu Chanel fyrir vor og sumar 2006 í París síðastliðinn þriðjudag. Meira
29. janúar 2006 | Tímarit Morgunblaðsins | 129 orð | 1 mynd | ókeypis

Nuddkrem fyrir móður og barn

Margir foreldrar hafa fundið hversu ungbarnanudd fær áorkað í aukinni vellíðan, bæði barnsins og þeirra sjálfra. Í Afríkuríkinu Burkina Faso er ungbarnanudd með jurtafeiti ævaforn hefð og hefur þótt besta leiðin til að styrkja tengsl móður og barns. Meira
29. janúar 2006 | Tímarit Morgunblaðsins | 612 orð | 1 mynd | ókeypis

Æskudraumurinn að stofna munaðarleysingjaheimili

Grein þín í Morgunblaðinu nýlega "Jól á Landspítala - háskólasjúkrahúsi", sem fjallaði um mannlegu hliðina á lífi og starfi á spítalanum og fjarlæga stjórnendur hans, vakti töluverða athygli. Hvað rak þig til að skrifa hana? Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.