Greinar miðvikudaginn 1. febrúar 2006

Fréttir

1. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 96 orð | ókeypis

25% fjölgun | Félagsmenn KEA eru nú orðnir 10.000 og hefur þeim fjölgað...

25% fjölgun | Félagsmenn KEA eru nú orðnir 10.000 og hefur þeim fjölgað um rúm 25% á síðustu þremur mánuðum. Meira
1. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 89 orð | ókeypis

60 ára sundhöll | Sundhöllin á Ísafirði er 60 ára í dag, 1. febrúar. Af...

60 ára sundhöll | Sundhöllin á Ísafirði er 60 ára í dag, 1. febrúar. Af því tilefni ætlar Ísafjarðarbær að gefa almenningi kost á að fara frítt í sundlaugina á afmælisdeginum og fram á þriðjudag í næstu viku. Á vefnum bb. Meira
1. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 515 orð | 1 mynd | ókeypis

Allir kostir góðir og erfitt að gera upp á milli staðanna

Eftir Margréti Þóru Þórsdóttur maggath@mbl.is ERFITT verður að velja hugsanlegu álveri Alcoa stað á Norðurlandi. Þeir þrír kostir sem skoðaðir hafa verið eru allir góðir og koma til greina, hver og einn hefur sína kosti. Meira
1. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 177 orð | ókeypis

Arnarfell lægstbjóðandi í Hraunaveitu

ARNARFELL ehf. var lægstbjóðandi í Hraunaveitu og Ufsastíflu, en tilboð í verkin voru opnuð í gær hjá Landsvirkjun. Verkþættirnir eru þrír og var Arnarfell lægstbjóðandi í þá alla, en verkin tengjast vatnsmiðlun vegna Kárahnjúkavirkjunar. Meira
1. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 66 orð | 1 mynd | ókeypis

Bankarnir með 120 milljarða í hagnað

ÍSLANDSBANKI skilaði 19,1 milljarðs króna hagnaði á síðasta ári, sem er besti árangur í sögu fyrirtækisins, en er samt töluvert undir væntingum greiningardeilda. Meira
1. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 258 orð | 1 mynd | ókeypis

Borgin undirbýr málsókn á hendur olíufélögunum

STEINUNN Valdís Óskarsdóttir borgarstjóri hefur lagt það fyrir lögmann Reykjavíkurborgar, Vilhjálm H. Vilhjálmsson, að undirbúa að stefna olíufélögunum vegna þess skaða sem borgin varð fyrir af samráði þeirra. Meira
1. febrúar 2006 | Erlendar fréttir | 218 orð | 1 mynd | ókeypis

Brenna myndir af Fogh

Eftir Kristján Jónsson kjon@mbl. Meira
1. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 174 orð | 1 mynd | ókeypis

Býður sig fram í 3. sæti

BJÖRN Ingi Gíslason hárskeri á Selfossi býður sig fram í 3. sæti í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í sveitarfélaginu Árborg sem fram fer laugardaginn 18. febrúar nk. Björn Ingi hefur starfað að ýmsum félagsmálum sl. Meira
1. febrúar 2006 | Erlendar fréttir | 106 orð | 1 mynd | ókeypis

Coretta Scott King látin

Washington. AFP. | Coretta Scott King, ekkja mannréttindafrömuðarins Martins Luthers Kings, er látin, 78 ára að aldri. King lést í fyrrinótt en á síðustu árum hefur hún átt við heilsuleysi að stríða og fengið vægt heilablóðfall. Meira
1. febrúar 2006 | Erlendar fréttir | 749 orð | 1 mynd | ókeypis

Danskir múslímar reyna að lægja öldurnar

Eftir Boga Þór Arason bogi@mbl. Meira
1. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 335 orð | ókeypis

Eignatengsl sögð vera óvenjulega náin hér

Eftir Bjarna Ólafsson og Sigurhönnu Kristinsdóttur STAÐA viðskiptabankanna þriggja er, þrátt fyrir mikinn og hraðan vöxt á undanförnum árum, veikari en ársskýrslur þeirra gefa til kynna, að mati greiningarfyrirtækjanna Barclays Capital og Credit Sights,... Meira
1. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 55 orð | 1 mynd | ókeypis

Fer með þrjú ráðuneyti

GUÐNI Ágústsson landbúnaðarráðherra fer nú með þrjú ráðuneyti. Auk landbúnaðarráðuneytisins er hann starfandi forsætisráðherra þar sem Halldór Ásgrímsson er í fríi erlendis og þá er hann félagsmálaráðherra í tímabundnum forföllum Árna Magnússonar. Meira
1. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 144 orð | ókeypis

Fimm árekstrar í fljúgandi hálku

ÓVENJUMARGIR árekstrar urðu á stuttum vegarkafla á Reykjanesbraut á milli klukkan 7 og 7:30 í gærmorgun. Að sögn lögreglunnar í Keflavík var fljúgandi hálka á veginum og lítið skyggni vegna þoku. Meira
1. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 70 orð | ókeypis

Fjórir valdir í prófkjör Í-listans

Ísafjörður | Stjórn Samfylkingarinnar í Ísafjarðarbæ hefur samþykkt í samræmi við niðurstöðu flokksvals að tilnefna fjóra fulltrúa í sameiginlegt prófkjör þriggja flokka undir merkjum Í-listans vegna komandi bæjarstjórnarkosninga í Ísafjarðarbæ. Meira
1. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 95 orð | ókeypis

Fjöldauppsagnir í Þýskalandi

ICELANDIC Group hefur sagt upp 22 starfsmönnum sölufyrirtækisins Icelandic Germany í Hamborg. Meira
1. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 74 orð | ókeypis

Flugsafnið | Menningarmálanefnd fjallaði á fundi sínum nýlega um erindi...

Flugsafnið | Menningarmálanefnd fjallaði á fundi sínum nýlega um erindi frá Svanbirni Sigurðssyni þar sem hann óskar eftir því að Akureyrarbær styrki nýbyggingu fyrir safnið til jafns við safnasjóð. Meira
1. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 115 orð | ókeypis

Frumvarpið afgreitt í dag

ÞRIÐJU umræðu um frumvarp iðnaðarráðherra um breytingar á lögum um rannsóknir og nýtingu á auðlindum í jörðu lauk á Alþingi í gær. Stefnt er að því að frumvarpið verði afgreitt frá Alþingi í dag. Í frumvarpinu er m.a. Meira
1. febrúar 2006 | Erlendar fréttir | 109 orð | ókeypis

Fuglaflensutilfelli í Írak

Sulaimaniyah. AP. | Embættismenn í Írak og fulltrúar Alþjóðaheilbrigðisstofnunarinnar (WHO) sögðu í gær að fimmtán ára írösk stúlka sem lést fyrr í þessum mánuði í Kúrdahéruðunum í norðurhluta Íraks hefði dáið af völdum H5N1-afbrigði fuglaflensunnar. Meira
1. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 88 orð | 1 mynd | ókeypis

Fundað um Kjalveg | Fundur um lagningu heilsársvegar um Kjöl í...

Fundað um Kjalveg | Fundur um lagningu heilsársvegar um Kjöl í einkaframkvæmd verður haldinn á Hótel Selfossi fimmtudaginn 2. febrúar nk. frá 15 til 17. Meira
1. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 87 orð | 1 mynd | ókeypis

Fyrsta skóflustunga tekin að stórhýsi

SMÁRAGARÐUR ehf., fasteignafélag Norvíkur hf., hefur hafið byggingu verslunarhúsnæðis við Dalbraut 1 á Akranesi. Fyrstu skóflustunguna tók Guðmundur Páll Jónsson, bæjarstjóri Akraness. Meira
1. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 394 orð | ókeypis

Gert ráð fyrir fækkun tímabundinna leyfa

VINNUMÁLASTOFNUN gerir ráð fyrir að útgáfa nýrra tímabundinna atvinnuleyfa verði um 2.400-2.900 í ár, eða á milli 1.000 og 1.500 færri en árið 2005. Þetta kemur fram í skýrslu stofnunarinnar um mannaflaþörf og virkjanaframkvæmdir. Meira
1. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 512 orð | 1 mynd | ókeypis

Góð tíð hleypir krafti í virkjunarframkvæmdir

Eftir Steinunni Ásmundsdóttur austurland@mbl.is Veður hefur verið gott á Fljótsdalsheiði undanfarið og í gær var t.d. logn, 6 stiga hiti og úrkomulaust við Kárahnjúka og er hlýindum spáð áfram, utan kuldadýfu um helgina. Meira
1. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 97 orð | ókeypis

Göngudeild fyrir átröskunarsjúklinga á LSH

NÝ göngudeild fyrir átröskunarsjúklinga verður opnuð í dag, miðvikudaginn 1. febrúar, á Landspítalanum - háskólasjúkrahúsi. Þá standa vonir til þess að hægt verði að opna nýja dagdeild fyrir sex til átta átröskunarsjúklinga hinn 1. mars. Meira
1. febrúar 2006 | Erlendar fréttir | 437 orð | ókeypis

Hamas mótmæla "fjárkúgun"

Eftir Davíð Loga Sigurðsson david@mbl. Meira
1. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 186 orð | 1 mynd | ókeypis

Heldur Da Vinci-námskeið í Svíþjóð

Í HAUST og vetur hefur sr. Meira
1. febrúar 2006 | Erlendar fréttir | 72 orð | 1 mynd | ókeypis

Hermannlegir Leirvíkingar

"Up-Helly-Aa Jarl"-hátíðin var haldin í Leirvík, höfuðstað Hjaltlands, í gær en þá minnast menn norræns uppruna síns enda allir af víkingum komnir í beinan karllegg. Meira
1. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 428 orð | 4 myndir | ókeypis

Hér er verið að ryðja brautina

Eftir Sigurð Pálma Sigurbjörnsson siggip@mbl.is Forsetahjónin Ólafur Ragnar Grímsson, og kona hans, Dorrit Moussaieff, heimsóttu Grundaskóla á Akranesi í gær, en Grundaskóli hlaut íslensku menntaverðlaunin í júní í fyrra, fyrstur íslenskra skóla. Meira
1. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 897 orð | 2 myndir | ókeypis

Hissa á mörgu í japönsku skólakerfi

Eftir Jón H. Sigurmundsson Þorlákshöfn | Japönskum stjórnvöldum er umhugað að kynna land og þjóð. Skólakerfi þeirra hefur vakið mikla athygli, enda hafa þeir skorað hátt í alþjóðlegum könnunum. Meira
1. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 204 orð | 1 mynd | ókeypis

Huga þarf að trjágróðri utan lóðamarka

Reykjavík | Framkvæmdasvið Reykjavíkurborgar mun á næstunni beita sér fyrir því að gróður sem vex út fyrir lóðamörk verði snyrtur. Meira
1. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 132 orð | 1 mynd | ókeypis

Hætt verði við sameiningu skólanna

Vestmannaeyjar | Forystumenn grunnskólakennara í Vestmannaeyjum hafa afhent bæjaryfirvöldum áskorun um að draga til baka eða fresta ákvörðun um sameiningu grunnskólanna í bænum. Meira
1. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 265 orð | ókeypis

Í fangelsi fyrir að aka án réttinda

Héraðsdómur Norðurlands eystra hefur dæmt karlmann á þrítugsaldri í 3 mánaða fangelsi fyrir að aka bíl án ökuleyfis, en maðurinn hefur margoft gerst sekur um sams konar brot og hefur einnig verið dæmdur fyrir önnur brot gegn hegningarlögum. Meira
1. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 1792 orð | 1 mynd | ókeypis

Íslenskir bankar á bráðnandi ís?

Í nýlegum skýrslum greiningarfyrirtækjanna Barclays Capital og Credit Sights er fjallað um íslensku viðskiptabankana þrjá. Í skýrslunum er staða þeirra sögð veikari en uppgjör þeirra og mikill hagnaður gefa tilefni til að ætla. Meira
1. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 203 orð | 1 mynd | ókeypis

Ítrekaði stuðning Íslands við uppbyggingu í Afganistan

GEIR H. Haarde utanríkisráðherra ávarpaði í gær ráðstefnu Sameinuðu þjóðanna um Afganistan í London. Meira
1. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 91 orð | 1 mynd | ókeypis

Jólatréð lifnaði við

FLEST eru jólatré landsmanna nú komin á haugana og hafa gegnt sínu hlutverki með sóma. Meira
1. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 53 orð | ókeypis

Kostnaður yfir 342 milljónir

HEILDARKOSTNAÐUR ráðuneytanna árið 2004 við þær 58 nefndir sem lögum samkvæmt er falið úrskurðarvald um stjórnvaldsákvarðanir var 342,3 milljónir króna. Þar af báru ráðuneytin engan kostnað af starfsemi átján nefnda. Meira
1. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 77 orð | ókeypis

Kveikt í blaðagámi í Skeifunni

SLÖKKVILIÐ höfuðborgarsvæðisins var kallað út í mikinn bruna í blaðagámi við verslunarhúsnæði í Skeifunni í gærkvöldi. Meira
1. febrúar 2006 | Erlendar fréttir | 242 orð | ókeypis

Leggur til aðskilnað ríkis og kirkju

Osló. AP. | Umræða er hafin í Noregi um aðskilnað ríkis og kirkju en hin lúterska kirkja hefur þar verið þjóðríkja í meira en 450 ár, rétt eins og á Íslandi. Meira
1. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 40 orð | ókeypis

Lundur | Hreppsnefnd Kelduneshrepps hefur samþykkt samning um leigu á...

Lundur | Hreppsnefnd Kelduneshrepps hefur samþykkt samning um leigu á Lundarskóla til ferðaþjónustu. Fyrir lá samningur við Guðnýju Örnu Ríkharðsdóttur á Akureyri um leigu á Lundi í Öxarfirði fyrir ferðaþjónustu. Meira
1. febrúar 2006 | Erlendar fréttir | 105 orð | ókeypis

Morðæði á pósthúsi

Goleta. AP. | Kona nokkur og fyrrverandi starfsmaður á póstdreifingarmiðstöð í bænum Goleta í Kaliforníu myrti þar sex manns í fyrrakvöld og stytti síðan sjálfri sér aldur. Meira
1. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 112 orð | 1 mynd | ókeypis

Mozart leikinn í Borgarnesi

Tónlistarskóli Borgarfjarðar stóð fyrir Mozarttónleikum síðastliðinn föstudag á 250 ára afmælisdegi Wolfgang Amadeus Mozarts. Meira
1. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 186 orð | 1 mynd | ókeypis

Orkuátak að hefjast

ÞJÓÐARÁTAK Latabæjar, margra sveitarfélaga, fyrirtækja, stofnana og ríkisstjórnar Íslands til að efla hreysti og heilbrigði íslenskra fjölskyldna, hefst í dag, miðvikudag. Verkefnið, sem nefnt er Orkuátak 2006, mun standa frá 1. febrúar til 1. Meira
1. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 52 orð | ókeypis

Petersson ekki meira með á EM

ALEXANDER Petersson leikur ekki meira með íslenska landsliðinu í handknattleik á Evrópumótinu í Sviss. Petersson fékk þungt högg í andlitið í fyrri hálfleik gegn Rússum í gær og við skoðun kom í ljós að hann er kjálkabrotinn. Meira
1. febrúar 2006 | Erlendar fréttir | 211 orð | 1 mynd | ókeypis

Pútín vill gagnsæja fjármögnun

Moskvu. AP. | Vladímír Pútín Rússlandsforseti varði í gær aðgerðir Moskvustjórnar sem hafa miðað að því að þrengja að starfsemi óháðra samtaka (e. NGOs) í Rússlandi. Meira
1. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 199 orð | 1 mynd | ókeypis

"Óskaplega ánægður og stoltur"

STUTTMYNDIN Síðasti bærinn eftir Rúnar Rúnarsson hefur verið tilnefnd til Óskarsverðlauna í flokki stuttmynda. Myndin fjallar um roskinn bónda sem stendur frammi fyrir því að þurfa að bregða búi. Meira
1. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 346 orð | 1 mynd | ókeypis

Ráðherra gefur grænt ljós á loðnuveiðar

Eftir Hjört Gíslason hjgi@mbl.is "ÞAÐ jákvæðasta við þetta er að mælzt hefur meira en nóg af loðnu til að að hrygna og allar heimsendaspár um hrun loðnustofnsins hafa reynzt rangar. Meira
1. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 260 orð | 1 mynd | ókeypis

Samið við 13 íþróttafélög

SAMNINGAR við þrettán íþróttafélög innan Íþróttabandalags Akureyrar voru undirritaðir í gær, en áður var búið að ganga frá samningum við fjögur félög. Meira
1. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 129 orð | 1 mynd | ókeypis

Sigurkoss í St. Gallen

ÍSLENDINGAR unnu frækilegan sigur á Rússum á Evrópumóti landsliða í handknattleik í St. Gallen í Sviss í gær, 34:32. Meira
1. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 116 orð | 1 mynd | ókeypis

Skemmtilegur skrautfugl

Laxamýri | Fasanar eru hænsnfuglar sem voru fluttir hingað til lands fyrir nokkrum árum. Fasanabúin eru ekki mörg en alltaf eru einhverjir sem hafa áhuga á þessu skrautlega fiðurfé. Meira
1. febrúar 2006 | Erlendar fréttir | 85 orð | ókeypis

Skipan Alitos samþykkt

Washington. AP. | Bandaríska öldungadeildin staðfesti í gær skipan Samuels A. Alitos sem hæstaréttardómara með 58 atkvæðum repúblikana gegn 42 atkvæðum demókrata, sem óttast, að Alito muni færa réttinn til hægri. Meira
1. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 68 orð | ókeypis

Sleppt vegna ráns í Happdrætti HÍ

LÖGREGLAN hefur sleppt manni sem var handtekinn í tengslum við ránið í afgreiðslu Happdrættis Háskóla Íslands á mánudag. Eftir yfirheyrslur þótt ljóst að hinn handtekni var ekki sá sem leitað var að. Meira
1. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 408 orð | 1 mynd | ókeypis

Staðið verður fast við sektir olíufélaganna

Eftir Hjálmar Jónsson hjalmar@mbl. Meira
1. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 708 orð | 1 mynd | ókeypis

Starfsemin verði ofanjarðar

Eftir Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Skjalakröfur felldar niður og skjótari afgreiðsla leyfa Auk umbóta, sem nýju lögin fela í sér, var verklagi Vinnumálastofnunar breytt sl. Meira
1. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 436 orð | 1 mynd | ókeypis

Stuðningur við frumvarpið gengur þvert á allar flokkslínur

Eftir Örnu Schram arna@mbl.is STUÐNINGUR þingmanna við tóbaksvarnarfrumvarp Jóns Kristjánssonar heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra gengur þvert á allar flokkslínur. Ráðherra mælti fyrir frumvarpinu á Alþingi í gær. Meira
1. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 301 orð | 1 mynd | ókeypis

Stýrir vinnustofu hér á landi um miðjan febrúar

REM Koolhaas, heimsþekktur hollenskur arkitekt, er væntanlegur hingað til lands um miðjan febrúar en hann verður sérlegur ráðgjafi Reykjavíkurborgar vegna fyrirhugaðrar uppbyggingar í Vatnsmýrinni, að sögn Dags B. Meira
1. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 176 orð | ókeypis

Tölvuveira á kreiki sem eyðir skjölum

BRESKA ríkisútvarpið, BBC , hvatti í gær tölvueigendur til þess að uppfæra vírusvarnir sínar fyrir 3. febrúar næstkomandi sökum tölvuveiru sem eyðir skjölum á sýktum tölvum þriðja hvers mánaðar. Tölvuveiran þekkist undir ýmsum nöfnum, s.s. W32/Kapser. Meira
1. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 56 orð | ókeypis

Uppstilling í Reykjanesbæ

UPPSTILLING verður á lista Sjálfstæðisflokksins í Reykjanesbæ vegna bæjarstjórnarkosninganna í vor. Þetta var ákveðið á fundi í fulltrúaráði flokksins í gærkvöldi. Meira
1. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 48 orð | ókeypis

Úr bæjarlífinu

Bætur | Fljótlega fellur úrskurður af hálfu matsnefndar eignarnámsbóta um bætur vegna þriggja jarða þar sem Fljótsdalslínur þrjú og fjögur eiga að liggja um. Meira
1. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 568 orð | 1 mynd | ókeypis

Vandalaust að kljúfa þátt endurskoðenda frá málinu

Eftir Örlyg Stein Sigurjónsson orsi@mbl.is KRÖFU verjenda sakborninga í Baugsmálinu um það að aðalmeðferð málsins verði um þá átta ákæruliði sem eftir standa var hafnað í Héraðsdómi Reykjavíkur í gær. Meira
1. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 52 orð | ókeypis

Viðræður um varnarmál

STEFNT er að því að viðræður um varnarmál milli Íslands og Bandaríkjanna hefjist að nýju á fimmtudag í Washington. Þetta var ákveðið á fundi Geirs H. Haarde utanríkisráðherra og Nicks Burns, aðstoðarutanríkisráðherra Bandaríkjanna, í London í gær. Meira
1. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 325 orð | 1 mynd | ókeypis

Vilja að hverfagæslu verði haldið áfram

Seltjarnarnes | Tilraunaverkefni um hverfagæslu á Seltjarnarnesi hefur skilað góðum árangri og vilja 96% bæjarbúa halda verkefninu áfram, að því er fram kemur í nýrri viðhorfskönnun Gallup. Meira
1. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 129 orð | ókeypis

Vilja fund með SA um hækkun lægstu launa

FORYSTA Alþýðusambands Íslands hefur óskað eftir fundi með Samtökum atvinnulífsins um hækkun lægstu launa í kjölfar þeirrar niðurstöðu launamálaráðstefnu sveitarfélaganna um að hækka lægstu laun starfsmanna sveitarfélaganna. Meira
1. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 36 orð | 1 mynd | ókeypis

ÞINGFUNDUR Alþingis hefst kl. 12 í dag með umræðu utan dagskrár um...

ÞINGFUNDUR Alþingis hefst kl. 12 í dag með umræðu utan dagskrár um skattalegt umhverfi íslenskrar skipaútgerðar. Málshefjandi er Guðmundur Hallvarðsson, Sjálfstæðisflokki, og Árni M. Mathiesen fjármálaráðherra verður til andsvara. Meira
1. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 102 orð | ókeypis

Þorrablót Iðunnar

Þorrablót Iðunnar verður haldið á Grandhóteli í Reykjavík nk. laugardagskvöld. Veislustjóri verður Pétur Eggerz, leikari, leikhússtjóri og Iðunnarfélagi. Og ræðumaður kvöldsins "hinn síkáti fræðimaður og sérfræðingur um drauga", Þór Vigfússon. Meira

Ritstjórnargreinar

1. febrúar 2006 | Leiðarar | 337 orð | ókeypis

Alltaf best að vera heima

Áhersla á heimahjúkrun hefur verið að aukast í íslensku heilbrigðiskerfi. Meira
1. febrúar 2006 | Staksteinar | 307 orð | 1 mynd | ókeypis

Enn er mælt í hjörlum

Fram kom í fréttum í gær að fimm þingmenn Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs hefðu þá talað í samtals 16 klukkutíma um frumvarp iðnaðarráðherra til breytingar á lögum um auðlindir í jörðu. Meira
1. febrúar 2006 | Leiðarar | 539 orð | ókeypis

Klerkar og kjarnorkuvopn

Alþjóðlegur þrýstingur á Íran að leggja áform sín um auðgun úrans á hilluna jókst verulega í gærmorgun, er Kína og Rússland féllust á að Alþjóðakjarnorkumálastofnunin (IAEA) vísaði máli Írans til öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna. Meira

Menning

1. febrúar 2006 | Leiklist | 342 orð | 1 mynd | ókeypis

Átta ný íslensk verk á fjalirnar

"Ánægjulegast við þessa úthlutun leiklistarráðs er að allir styrkirnir fara til uppsetningar nýrra íslenskra leikverka," segir Gunnar Gunnsteinsson, framkvæmdastjóri Sjálfstæðu leikhúsanna, en í gær voru tilkynntar úthlutanir leiklistarráðs... Meira
1. febrúar 2006 | Menningarlíf | 1534 orð | 1 mynd | ókeypis

Brahms valdi fiðluna fyrir nemanda Joachims

Eftir Bergþóru Jónsdóttur begga@mbl.is ÍSLENDINGAR eru sagðir hafa áhuga á ættfræði, og víst er að við eigum auðvelt með að rekja ættir okkar langt aftur í aldir. Meira
1. febrúar 2006 | Kvikmyndir | 690 orð | 2 myndir | ókeypis

Brokeback Mountain með átta tilnefningar

KVIKMYNDIN Brokeback Mountain fékk átta tilnefningar til Óskarsverðlauna en tilnefningarnar voru kynntar í gær. Meira
1. febrúar 2006 | Tónlist | 258 orð | 1 mynd | ókeypis

Fólk folk@mbl.is

Fyrrverandi meðlimir bresku hljómsveitarinnar Pink Floyd vísuðu í gær á bug orðrómi þess efnis að hljómsveitin hygðist koma saman á ný og halda í tónleikaferðalag um Bretland síðar á þessu ári. Meira
1. febrúar 2006 | Hugvísindi | 426 orð | 1 mynd | ókeypis

Fræðirit eru brú milli fræðimanna og almennings

"ÞAÐ er mjög ánægjulegt hvað þetta er fjölbreyttur listi og hvað þarna eru fulltrúar margra fræðigreina," segir Jón Yngi Jóhannsson, framkvæmdastjóri Hagþenkis, en í gær var kynntur listi tíu fræðibóka sem að mati Fræðibókaráðs Hagþenkis... Meira
1. febrúar 2006 | Kvikmyndir | 344 orð | 1 mynd | ókeypis

Í miðjum tíma

Eftir Höskuld Ólafsson hoskuldur@mbl.is STUTTMYNDIN Síðasti bærinn eftir Rúnar Rúnarsson í framleiðslu Skúla Malmquist og Þóris Sigurjónssonar hjá Zik Zak kvikmyndum hefur verið tilnefnd til Óskarsverðlauna í flokki stuttmynda. Meira
1. febrúar 2006 | Tónlist | 306 orð | 1 mynd | ókeypis

Klessur verða að tónlist

Á DAGSKRÁ tónleika Stórsveitar Reykjavíkur á NASA við Austurvöll í kvöld er tónlist eftir Samúel Jón Samúelsson. Samúel segir að lögin sem flutt verða séu nýsamin þó sum þeirra nýti hugmyndir sem hann hefur sankað að sér í gegnum tíðina. Meira
1. febrúar 2006 | Kvikmyndir | 217 orð | 1 mynd | ókeypis

Leikarinn Tom Cruise með þrjár

LEIKARINN Tom Cruise hefur verið tilnefndur til þrennra Hindberjaverðlauna (Raspberry Awards), en þau eru einskonar skammarverðlaun tileinkuð bandaríska kvikmyndaiðnaðinum. Verðlaunin eru iðulega veitt stuttu fyrir Óskarsverðlaunin. Meira
1. febrúar 2006 | Menningarlíf | 646 orð | 2 myndir | ókeypis

Listaverk fólksins?

Þess er nú krafist af sænska fyrirtækinu Fortrum, sem keypti Orkuveitu Stokkhólms á dögunum, að það skili 170 listaverkum til baka sem fylgdu með í kaupunum. Um er að ræða olíumálverk, grafíkverk, vatnslitamyndir og textílverk. Meira
1. febrúar 2006 | Myndlist | 481 orð | 1 mynd | ókeypis

Ljósmyndin sem farvegur ímyndunaraflsins

Til 5. febrúar. Safn er opið mið.-fös. frá 14-18 og 14-17 lau. og sun. Meira
1. febrúar 2006 | Fjölmiðlar | 104 orð | 1 mynd | ókeypis

Mozart í Salzburg

Meistarar eins og Mozart falla ekki af himnum ofan fullskapaðir, heldur mótast persóna þeirra og snilligáfa í því umhverfi sem þeir alast upp í. Í heimildarmyndinni Mozart í Salzburg er dregin upp mynd af æskuárum tónskáldsins. Meira
1. febrúar 2006 | Fjölmiðlar | 216 orð | 1 mynd | ókeypis

"Aber... Wir hatten Pause gemacht!"

ÍSLENDINGUM sem ferðast hafa erlendis hefur sumum þótt nóg um þá áráttu annarra þjóða að hljóðsetja erlent sjónvarpsefni á móðurmál sitt. Meira
1. febrúar 2006 | Tónlist | 107 orð | 1 mynd | ókeypis

Rjómatónleikar

VEFRITIÐ Rjóminn.is hefur verið að sækja í sig veðrið undanfarið og getið sér gott orð í netheimum fyrir skemmtilega og áhugaverða tónlistarumfjöllun sem á sér líklega enga líka hér á landi. Meira
1. febrúar 2006 | Kvikmyndir | 565 orð | 2 myndir | ókeypis

Sumarið er tíminn

Eftir Sæbjörn Valdimarsson ÞEGAR rýnt er í aðsóknartölur ársins sem var að líða, kemur í ljós að íslenskir kvikmyndahúsgestir stóðu sig vel sem endranær. Meira
1. febrúar 2006 | Fjölmiðlar | 28 orð | 1 mynd | ókeypis

... Veggfóðri

VALA Matt er snúin aftur á Stöð 2, þar sem hún hóf feril sinn í íslensku sjónvarpi. Lífsstíls- og hönnunarþátturinn Veggfóður verður framvegis á Stöð 2 á... Meira

Umræðan

1. febrúar 2006 | Aðsent efni | 556 orð | 1 mynd | ókeypis

Mikilvægi Vatnsmýrarbyggðar

Gunnar H. Gunnarsson svarar seinni grein Sveins Aðalsteinssonar um Reykjavíkurflugvöll: "Að losna við flugvöllinn og byggja blómlega byggð mun verða fyrsta skrefið til róttækrar þéttingar byggðar í borginni og efla mjög miðborgina sem mikil þörf er á." Meira
1. febrúar 2006 | Aðsent efni | 534 orð | 1 mynd | ókeypis

Sjálfstæðisflokkurinn tvöfaldar fylgi sitt meðal ungs fólks

Bolli Thoroddsen fjallar um stefnu Sjálfstæðisflokksins og fylgi flokksins meðal ungs fólks: "Árangur Sjálfstæðisflokksins byggist á skýrri stefnu, traustri framkvæmd hennar og öflugu grasrótarstarfi flokksins." Meira
1. febrúar 2006 | Aðsent efni | 657 orð | 1 mynd | ókeypis

Um framtíð málsins - að gefnu tilefni

Páll Valsson fjallar um íslenska tungu: "Lifandi tungumál þróast með samfélaginu á hverjum tíma og tungan á að þjóna samfélagsþegnunum." Meira
1. febrúar 2006 | Aðsent efni | 257 orð | 1 mynd | ókeypis

Um Kjaradóm

Guðmundur Gunnarsson fjallar um Kjaradóm: "Það var og er engin lausn að breyta Kjaradómi eða hvernig menn ákvarða umrædd laun." Meira
1. febrúar 2006 | Aðsent efni | 741 orð | 2 myndir | ókeypis

Vandlega valinn staður fyrir nýja háskólasjúkrahúsið

Kristín Ingólfsdóttir og Magnús Pétursson fjalla um málefnið: "Af hverju nýtt sjúkrahús?": "Það er skynsamlegt að veita flóknustu heilbrigðisþjónustu, þar sem jafnframt fer fram kennsla og þjálfun heilbrigðisstétta og mikil vísindastarfsemi, á einum stað." Meira
1. febrúar 2006 | Velvakandi | 473 orð | ókeypis

Velvakandi Svarað í síma 5691100 frá 10-12 og 13-15 | velvakandi@mbl.is

Tónlist í dag MIG langar að byrja á að segja það að mér finnst tónlist alltaf meir og meir snúast um að græða sem mestan pening og hugsa sem minnst um það að gera tónlist sem er vel samin. Meira
1. febrúar 2006 | Aðsent efni | 746 orð | 1 mynd | ókeypis

Þjóðsögur ríkisstjórnarinnar í skattamálum

Eftir Ágúst Ólaf Ágústsson, sem fjallar um skattamál og hagvöxt: "Skattbyrðin hefur þyngst og ríkisstjórnin hefur sjálf staðfest það." Meira

Minningargreinar

1. febrúar 2006 | Minningargreinar | 1761 orð | 1 mynd | ókeypis

AÐALBJÖRG AÐALSTEINSDÓTTIR

Aðalbjörg Aðalsteinsdóttir fæddist á Hrauni í Keldudal í Dýrafirði 20. júní 1914. Hún lést a Hrafnistu í Reykjavík 22. janúar síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Aðalsteinn Aðalsteinsson (f. 18. júní 1878, d. 1. Meira  Kaupa minningabók
1. febrúar 2006 | Minningargreinar | 1654 orð | 1 mynd | ókeypis

EYJÓLFUR JÓNSSON

Eyjólfur Jónsson fæddist 23. júlí 1920. Hann lést 24. janúar síðastliðinn. Eyjólfur ólst upp í Snæhvammi í Breiðdal hjá hjónunum Oddnýju Jónsdóttur og Jóni Þórðarsyni. Foreldrar hans voru Maren Jónsdóttir og Jón Guðnason. Meira  Kaupa minningabók
1. febrúar 2006 | Minningargreinar | 1298 orð | 2 myndir | ókeypis

FALUR FRIÐJÓNSSON GUÐRÚN LOVÍSA MARINÓSDÓTTIR

Falur Friðjónsson fæddist á Sílalæk í Aðaldal í S-Þingeyjarsýslu 1. desember 1926. Hann lést á hjúkrunardeildinni Seli á Akureyri 23. janúar síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Friðjón Jónasson, f. 5. maí 1899 á Sílalæk, d. 1. Meira  Kaupa minningabók
1. febrúar 2006 | Minningargreinar | 1618 orð | 1 mynd | ókeypis

INGVI GUÐJÓNSSON

Ingvi Guðjónsson fæddist í Reykjavík 2. júlí árið 1937. Hann lést sunnudaginn 22. janúar síðastliðinn. Foreldrar hans voru Guðjón Alexíus Kristjánsson, sjómaður frá Bolungarvík, f. 1. júlí 1997, d. 26. Meira  Kaupa minningabók
1. febrúar 2006 | Minningargreinar | 2546 orð | 1 mynd | ókeypis

SIGURVEIG NÍELSDÓTTIR

Sigurveig Níelsdóttir fæddist í Melgerði í Búðakauptúni 25. júlí 1936. Hún lést á Dvalar- og hjúkrunarheimilinu Uppsölum í Fáskrúðsfirði 26. janúar síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Petra Jóhanna Þórðardóttir, f. 9.12. 1911, d. 30.5. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

1. febrúar 2006 | Viðskiptafréttir | 117 orð | ókeypis

Afkomuviðvörun hjá Cable & Wireless

Fjarskiptafyrirtækið Cable & Wireless, sem skráð er á breskum hlutabréfamarkaði, hefur gefið út afkomuviðvörun. Þar segir að afkoman á næsta rekstrarári verði væntanlega ekki betri en á rekstrarárinu sem lýkur í mars nk. Meira
1. febrúar 2006 | Viðskiptafréttir | 61 orð | ókeypis

Almenn lækkun í Kauphöllinni

HLUTABRÉF lækkuðu almennt í verði í Kauphöll Íslands í gær. Úrvalsvísitalan lækkaði um 0,81% og er 6.271 stig. Viðskipti með hlutabréf námu 8,7 milljörðum króna , þar af 2,7 milljörðum með bréf KB banka . Meira
1. febrúar 2006 | Viðskiptafréttir | 116 orð | 1 mynd | ókeypis

Baugur heldur óbreyttum hlut í Keops

HLUTAFÉ danska þróunar- og fasteignafélagsins Keops var aukið um 5,2 milljarða króna að markaðsvirði í síðustu viku eða fyrir 157 milljónir að nafnvirði á genginu 33,5 og seldist allt hlutafé sem í boði var. Meira
1. febrúar 2006 | Viðskiptafréttir | 84 orð | 1 mynd | ókeypis

Gylfi til Spalar

GYLFI Þórðarson, fyrrverandi framkvæmdastjóri Sementsverksmiðjunnar , hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Spalar . Gengið var frá ráðningu hans á stjórnarfundi fyrir helgi, að því er segir á vef fyrirtækisins. Meira
1. febrúar 2006 | Viðskiptafréttir | 124 orð | 1 mynd | ókeypis

Hagnaður bankanna þrefaldast milli ára

HAGNAÐUR bankanna fjögurra, Íslandsbanka, KB banka, sem skráðir eru í Kauphöll Íslands, Landsbanka og Straums-Burðaráss, nam samtals 120 milljörðum króna á síðasta ári. Meira
1. febrúar 2006 | Viðskiptafréttir | 95 orð | 1 mynd | ókeypis

Kaup banka í skráðum félögum sögð óheppileg

HLUTHÖFUM í Nýherja fækkaði um rúmlega 115 á árinu 2005 og voru þeir um 347 í árslok. Meira
1. febrúar 2006 | Viðskiptafréttir | 104 orð | 1 mynd | ókeypis

KB banki hækkar vexti inn- og útlána

KB banki hefur ákveðið að hækka vexti óverðtryggðra inn- og útlána frá og með deginum í dag, 1. febrúar. Vaxtabreytingin er gerð í kjölfar tilkynningar Seðlabankans í síðustu viku um hækkun stýrivaxta um 0,25 prósentustig. Meira
1. febrúar 2006 | Viðskiptafréttir | 400 orð | 1 mynd | ókeypis

Metafkoma en undir væntingum greiningardeilda

HAGNAÐUR samstæðu Íslandsbanka nam 19,1 milljarði króna eftir skatta á síðasta ári samanborið við 12 milljarða árið 2004, sem er aukning um 60%. Meira
1. febrúar 2006 | Viðskiptafréttir | 79 orð | 1 mynd | ókeypis

Traustfang kaupir í KB banka

TRAUSTFANG, sem er í eigu VÍS , hefur gert framvirkan samning um kaup á 1,93 milljónum hluta í KB banka . Verð á hlut er 886 krónur þannig að andvirði kaupanna nemur um 1,7 milljörðum króna. Dagsetning lokauppgjörs samningsins er 28. apríl nk. Meira

Daglegt líf

1. febrúar 2006 | Daglegt líf | 424 orð | 2 myndir | ókeypis

Fer út að dansa hverja helgi

Eftir Kristínu Heiðu Kristinsdóttur khk@mbl.is Ég held mér í formi með því að fara út að dansa hverja einustu helgi," segir Ruth Petersen sem veit fátt skemmtilegra en að dansa. "Ég dansa hvað sem er, gömlu dansana, salsa, polka, ræl og rokk. Meira
1. febrúar 2006 | Daglegt líf | 178 orð | 1 mynd | ókeypis

Litríkar myndir draga athygli frá orðum

KANADÍSK rannsókn bendir til þess að börn horfi mest á myndirnar þegar lesið er fyrir þau. Þótt textinn sé langur, nota þau mest allan tímann í að skoða myndirnar og læra því ekki endilega fleiri orð með meiri lestri foreldranna. Meira
1. febrúar 2006 | Daglegt líf | 153 orð | 1 mynd | ókeypis

Ný lyf við krónískum verkjum?

Verkir eftir slys koma fram í heilbrigðum taugavef en ekki sködduðum eins og áður var talið. Þetta gefur bresk rannsókn til kynna, að því er m.a. kemur fram á vefnum forskning.no. Meira

Fastir þættir

1. febrúar 2006 | Í dag | 81 orð | ókeypis

Alfa í Fella- og Hólakirkju

10 vikna Alfa-námskeið hefst í Fella- og Hólakirkju 2. febrúar kl. 19. Tekist er á við mikilvægustu spurningar lífsins í afslöppuðu og þægilegu umhverfi. Hvert kvöld hefst á léttum kvöldverði kl. Meira
1. febrúar 2006 | Árnað heilla | 38 orð | 1 mynd | ókeypis

Árnaðheilla dagbók@mbl.is

50 ÁRA afmæli . Í dag, 1. febrúar, er fimmtug Kristjana Steinþórsdóttir. Af því tilefni taka hún og eiginmaður hennar, Indriði H. Ívarsson , á móti gestum á heimili sínu Sveighúsum 1, laugardaginn 4. febrúar frá kl.... Meira
1. febrúar 2006 | Í dag | 92 orð | ókeypis

Bókafundur

ÁRLEGUR bókafundur Sagnfræðingafélags Íslands og Sögufélags verður haldinn í húsi Sögufélags við Fischersund í dag, miðvikudaginn 1. febrúar kl. 20. Meira
1. febrúar 2006 | Fastir þættir | 194 orð | ókeypis

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | dagbok@mbl.is

Hættulegt útspil. Norður &spade;KDG76 &heart;ÁD96 ⋄- &klubs;K1098 Suður &spade;Á5 &heart;52 ⋄KD986 &klubs;ÁD54 Suður er sagnhafi í sex tíglum og fær út hjartatíu. Hvernig er best að spila? Meira
1. febrúar 2006 | Í dag | 680 orð | 1 mynd | ókeypis

Gervigras á alla teiga hjá GR

Ágúst Jensson er fæddur í Stykkishólmi áirð 1977 og verður því þrítugur á næsta ári. Meira
1. febrúar 2006 | Í dag | 60 orð | 1 mynd | ókeypis

Leikhússtjóri Mózarts í Salnum

Kópavogur | Söngdeild Tónlistarskóla Kópavogs ætlar að sýna tvo óperueinþáttunga á fjölum Salarins í kvöld kl. 20. Nemendur skólans munu flytja Leikhússtjóra Mozarts, og sápuóperuna Brostnar vonir eftir bandaríkjamanninn Douglas Moore. Meira
1. febrúar 2006 | Í dag | 32 orð | ókeypis

Orð dagsins: Trúin á nafn Jesú gjörði þennan mann, sem þér sjáið og...

Orð dagsins: Trúin á nafn Jesú gjörði þennan mann, sem þér sjáið og þekkið, styrkan. Nafnið hans og trúin, sem hann gefur, veitti honum þennan albata fyrir augum allra. (Post. 3, 16. Meira
1. febrúar 2006 | Viðhorf | 843 orð | 1 mynd | ókeypis

Seoul og St. Gallen

Þrettán marka tap nóttina fallegu haustið 1988 gleymdist á svipstundu síðdegis í gær þar sem ég sat í stólnum hjá Árna lækni á Barnaspítala Hringsins og dómararnir flautuðu til leiksloka. Meira
1. febrúar 2006 | Fastir þættir | 134 orð | 1 mynd | ókeypis

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | dagbok@mbl.is

1. c4 Rf6 2. Rc3 e6 3. e4 d6 4. d4 Rbd7 5. Rf3 c5 6. Be2 cxd4 7. Rxd4 Dc7 8. 0-0 a6 9. Kh1 b6 10. f4 Bb7 11. Dc2 Be7 12. Be3 Hc8 13. a4 0-0 14. a5 bxa5 15. Rb3 Rb6 16. Rxa5 Ba8 17. f5 exf5 18. Hxf5 Hfe8 19. Bd4 Bd8 20. Bd3 Rbd7 21. Rd5 Bxd5 22. Meira
1. febrúar 2006 | Fastir þættir | 283 orð | 1 mynd | ókeypis

Víkverji skrifar...

Víkverji hefur nefnt NFS-sjónvarpsstöðina áður á nafn á þessum vettvangi. Eflaust þykir einhverjum nóg um en þetta er bara svo magnað fyrirbæri að Víkverji getur ekki hætt. Eitt vekur ómælda forvitni Víkverja og vina hans. Meira

Íþróttir

1. febrúar 2006 | Íþróttir | 334 orð | ókeypis

Bjarni til viðræðna við MetroStars

BJARNI Guðjónsson, knattspyrnumaður frá Akranesi, er á leið til Bandaríkjanna til viðræðna við MetroStars frá New Jersey, sem leikur í atvinnudeildinni þar í landi, MLS. Bjarni fékk sig lausan undan samningi sínum við enska 1. Meira
1. febrúar 2006 | Íþróttir | 201 orð | ókeypis

Chelsea bregst hart við ásökunum

FORRÁÐAMENN Chelsea hafa brugðist hart við ásökunum Manchester United um að ensku meistararnir hafi á ólöglegan hátt reynt að hafa áhrif á Nígeríumanninn John Obi Mikel, sem skrifaði undir samning við United síðasta vor en vill ekki fara til félagsins. Meira
1. febrúar 2006 | Íþróttir | 130 orð | ókeypis

Einar hafði lengi beðið

"ÞAÐ er satt, eftir þessum sigri hefur lengi verið beðið," sagði Einar Þorvarðarson, framkvæmdastjóri Handknattleikssambands Íslands, eftir sigurinn á Rússum. Meira
1. febrúar 2006 | Íþróttir | 568 orð | ókeypis

Engin vettlingatök!

SIGUR Íslendinga á Rússum í St. Gallen í gær, á Evrópumótinu í handknattleik, er einn glæsilegasti sigur Íslands á handknattleiksvellinum. Meira
1. febrúar 2006 | Íþróttir | 211 orð | ókeypis

Everton fær Þórð að láni frá Fjölni

ENSKA knattspyrnufélagið Everton hefur fengið Þórð Ingason, 17 ára gamlan unglingalandsliðsmarkvörð úr 1. deildarliði Fjölnis í Grafarvogi, lánaðan til 8. maí í vor, eða þar til keppni í úrvalsdeildinni lýkur. Meira
1. febrúar 2006 | Íþróttir | 153 orð | 1 mynd | ókeypis

Frágengið með Hörð Sveinsson til Silkeborg

KEFLVÍKINGAR gengu í gær endanlega frá samningum við danska knattspyrnufélagið Silkeborg um sóknarmanninn Hörð Sveinsson. Meira
1. febrúar 2006 | Íþróttir | 545 orð | 1 mynd | ókeypis

* GEORGIOS Samaras , knattspyrnumaður frá Grikklandi , er genginn til...

* GEORGIOS Samaras , knattspyrnumaður frá Grikklandi , er genginn til liðs við enska úrvalsdeildarliðið Manchester City sem kaupir hann af Heerenveen í Hollandi fyrir 6 milljónir punda, um 650 milljónir króna. Meira
1. febrúar 2006 | Íþróttir | 1001 orð | 2 myndir | ókeypis

Gerðu út um leikinn á eigin verðleikum

"EF hægt er að tala um gallalausan leik þá á það við þessa frábæru frammistöðu á móti Rússunum. Strákarnir spiluðu stórkostlega frá a til ö. Meira
1. febrúar 2006 | Íþróttir | 1036 orð | ókeypis

HANDKNATTLEIKUR Ísland - Rússland 34:32 St. Gallen, Evrópukeppni...

HANDKNATTLEIKUR Ísland - Rússland 34:32 St. Gallen, Evrópukeppni landsliða karla, Milliriðill 2, þriðjudagur 31. janúar 2006. Meira
1. febrúar 2006 | Íþróttir | 182 orð | ókeypis

Hornamennirnir hafa leikið mest

ÞAÐ eru hornamennirnir Guðjón Valur Sigurðsson og Alexander Petersson sem hafa leikið mest með íslenska liðinu í fjórum fyrstu leikjum Evrópukeppninnar í Sviss. Meira
1. febrúar 2006 | Íþróttir | 197 orð | 1 mynd | ókeypis

Hörð keppni hjá Róbert og Snorra

ÞAÐ gengur mikið á í keppni herbergisfélaganna Snorra Steins Guðjónssonar og Róberts Gunnarssonar en þeir eigast við á hverjum degi í tölvuleiknum FIFA, þar sem knattspyrna er efsta á baugi. Meira
1. febrúar 2006 | Íþróttir | 29 orð | ókeypis

Í kvöld

KÖRFUKNATTLEIKUR 1. deild kvenna, Iceland Express-deildin: Keflavík: Keflavík - UMFG 19.15 DHL-höllin: KR - ÍS 19.15 Smárinn: Breiðablik - Haukar 19.15 KNATTSPYRNA Faxaflóamót kvenna: Reykjaneshöll: Breiðablik - Keflavík 18. Meira
1. febrúar 2006 | Íþróttir | 142 orð | ókeypis

Króatar eru ennþá sterkari

"KRÓATAR eru með heimsklassaleikmenn í öllum stöðum og það er alveg ljóst að við verðum að leika ennþá betur gegn þeim en Rússum til þess að leggja þá," sagði Arnór Atlason þegar hann var inntur eftir leiknum við Króata í St. Meira
1. febrúar 2006 | Íþróttir | 230 orð | ókeypis

Króatar mörðu Dani

KRÓATAR mörðu Dani, 31:30, í öðrum milliriðli EM í handknattleik í gær. Lokamínúturnar voru æsispennandi en hornamaðurinn Goran Sprem tryggði Króötum sigurinn með marki úr vinstra horninu þegar tvær sekúndur voru eftir. Meira
1. febrúar 2006 | Íþróttir | 96 orð | 1 mynd | ókeypis

Maxinov: "Ólafur er leiðtogi"

VLADIMIR Maximov, þjálfari rússneska landsliðsins, hrósaði íslenska liðinu í gær en hann mátti sætta sig við að sjá sitt lið tapa 34:32 gegn spræku íslensku liði. "Íslenska liðið er með sterka leikmenn í góðu líkamlegu ásigkomulagi. Meira
1. febrúar 2006 | Íþróttir | 84 orð | ókeypis

Meiðsli hjá Króötum

IVANO Balic, einn fremsti handknattleiksmaður Króata, fór haltrandi af leikvelli í síðari hálfleik viðureignar Dana og Króata í gærkvöldi og kom ekkert meira við sögu. Meira
1. febrúar 2006 | Íþróttir | 95 orð | ókeypis

Milan úr leik í bikarnum

STÓRLIÐ AC Milan féll í gær úr leik í 8 liða úrslitum ítölsku bikarkeppninnar í knattspyrnu þegar liðið tapaði, 3:0, fyrir Palermo í síðari viðureign liðanna í Róm en AC Milan hafði áður unnið heimaleikinn, 1:0. Meira
1. febrúar 2006 | Íþróttir | 80 orð | 2 myndir | ókeypis

Nýr glæsilegur Wembley

NÝI Wembley-leikvangurinn sem er í uppbyggingu í Lundúnum verður hugsanlega ekki tilbúinn til notkunar þegar bikarúrslitaleiknum fer fram 13. maí - eins og stefnt hefur verið að. Meira
1. febrúar 2006 | Íþróttir | 131 orð | ókeypis

Petersson kjálkabrotinn

ÍSLENSKA landsliðið í handknattleik varð fyrir gríðarlegu áfalli í gærkvöldi þegar í ljós kom að Alexander Petersson kjálkabrotnaði í leiknum gegn Rússum og leikur hann ekki meira með á EM. Meira
1. febrúar 2006 | Íþróttir | 235 orð | ókeypis

"Fórum rakleitt í fluggír"

"EFTIR að við náðum mesta hrollinum úr okkar, þá skiptum við beint í fimmta gírinn og þaðan rakleitt í fluggír. Meira
1. febrúar 2006 | Íþróttir | 311 orð | 1 mynd | ókeypis

"Leikur sem við gleymum aldrei"

SNORRI Steinn Guðjónsson, leikstjórnandi íslenska liðsins, skoraði "aðeins" fjögur mörk gegn Rússum í gær en Snorri var búinn að skora 10 mörk í tveimur leikjum í röð í C-riðlinum í Sursee. Snorri var, eins og allt íslenska liðið, í hæstu hæðum eftir sigurinn á Rússum í St. Gallen, 34:32. Meira
1. febrúar 2006 | Íþróttir | 210 orð | ókeypis

"Með gæsahúð"

"MAÐUR er bara með gæsahúð - ég hef aldrei séð liðið leika eins vel. Á þessari stundu í mótinu stóðust þeir álagið og léku frábærlega. Meira
1. febrúar 2006 | Íþróttir | 240 orð | ókeypis

"Okkur vantaði svona leikmann"

BUDDY Farah, knattspyrnumaður frá Ástralíu og Líbanon, er genginn til liðs við Keflvíkinga og skrifaði undir tveggja ára samning við þá. Farah kom til þeirra til reynslu í síðustu viku og eftir góða frammistöðu hans í æfingaleik gegn ÍBV á laugardaginn var ákveðið að ganga til samninga við hann. Meira
1. febrúar 2006 | Íþróttir | 914 orð | 1 mynd | ókeypis

"Óli er einfaldlega aðalmaðurinn"

GUÐJÓN Valur Sigurðsson var markhæsti leikmaður íslenska liðsins í gær en hann skoraði alls 11 mörk og fimm þeirra komu eftir hraðaupphlaup. Meira
1. febrúar 2006 | Íþróttir | 851 orð | 1 mynd | ókeypis

"Stoltur af strákunum"

"ÞETTA var bara frábær leikur, ég er mjög stoltur af strákunum," sagði Ólafur Stefánsson, fyrirliði íslenska landsliðsins, eftir sigurinn á Rússum í gær, 34:32, í milliriðli Evrópumeistaramótsins í handknattleik. Meira
1. febrúar 2006 | Íþróttir | 55 orð | ókeypis

Róbert fékk nóg að gera

DANSKIR blaðamenn hópuðust að Róberti Gunnarssyni eftir sigur Íslands á Rússum og spurðu hann spjörunum. Meira
1. febrúar 2006 | Íþróttir | 356 orð | ókeypis

Rússarnir hittu íslenska bangsann

ÞAÐ lá vel á Sigfúsi Sigurðssyni, línumanninum sterka, eftir sigurinn á Rússum í gær en hann hefur sjálfur verið kallaður "rússneski bangsinn" vegna líkamsburða sinna og sagði Sigfús að núna hefði rússneska liðið ekki komist áleiðis. Meira
1. febrúar 2006 | Íþróttir | 761 orð | 3 myndir | ókeypis

Rússneski bangsinn var keyrður á kaf

MEÐ framúrskarandi varnarleik, samstöðu, skipulagi og aga sló íslenska landsliðið í handknattleik Rússa gjörsamlega út af laginu og vann þá í fyrsta sinn á stórmóti í St.Gallen í gær, 34:32, og tyllti sér um leið í efsta sætið í milliriðlinum. Staðan í hálfleik var 17:15, Íslandi í vil. Meira
1. febrúar 2006 | Íþróttir | 77 orð | ókeypis

Serbar lögðu Norðmenn

SERBAR innbyrtu sín fyrstu stig í milliriðli 2 á Evrópumótinu í handknattleik þegar þeir lögðu Norðmenn, 26:25, í æsispennandi leik í St. Gallen. Meira
1. febrúar 2006 | Íþróttir | 78 orð | ókeypis

Snorri áfram markahæstur

SNORRI Steinn Guðjónsson er áfram markahæsti leikmaður Evrópukeppninnar í handknattleik í Sviss. Snorri hefur skorað 33 mörk í fjórum fyrstu leikjum Íslands, einu meira en slóvenska stórskyttan Siarhei Rutenka sem hefur skorað 32 mörk. Meira
1. febrúar 2006 | Íþróttir | 98 orð | 1 mynd | ókeypis

Stórsigur og 30. í röð hjá Reading

READING hélt áfram sigurgöngu sinni í ensku 1. deildinni í knattspyrnu í gærkvöldi og burstaði þá Norwich, 4:0, á heimavelli sínum. Meira
1. febrúar 2006 | Íþróttir | 165 orð | ókeypis

Sætur sigur hjá Fulham

HEIÐAR Helguson og félagar í Fulham unnu sætan sigur á nágrönnum sínum í To ttenham, 1:0, í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í gærkvöldi. Meira
1. febrúar 2006 | Íþróttir | 162 orð | 1 mynd | ókeypis

Undarleg tilfinning

"ÞETTA var rosalega skemmtilegt og ég hef aldrei lent í öðru eins," sagði Sigurður Eggertsson eftir leikinn gegn Rússum í gær en Sigurður kom inn á í síðari hálfleik og gaf eina stoðsendingu sem skapaði mark. Meira
1. febrúar 2006 | Íþróttir | 51 orð | ókeypis

Þannig vörðu þeir

*Birkir Ívar Guðmundsson, 13 (þar af 5 aftur til mótherja); 7 (1) langskot, 1 hraðaupphlaup, 5(4) langskot. *Roland Valur Eradze: 1 skot af línu. *Alexey Kostykov, 8 (þar af 2 til mótherja); 3(1) langskot, 1 gegnumbrot, 3(1) hraðaupphlaup, 1 úr horni. Meira
1. febrúar 2006 | Íþróttir | 517 orð | 1 mynd | ókeypis

Þetta er sögulegur dagur

"ÉG er stoltur af liðinu, annað er ekki hægt að segja eftir slíkan dag," sagði Viggó Sigurðsson, þjálfari íslenska landsliðsins í handknattleik, eftir sögulegan sigur á Rússum á Evrópumótinu í Sviss í gær - fyrsta og langþráðan sigur á Rússum... Meira

Úr verinu

1. febrúar 2006 | Úr verinu | 136 orð | ókeypis

Bluecrest kaupir Findus

Fjárfestingafélagið CapVest, eigandi Young´s Bluecrest, hefur keypt sænska matvælarisann Findus. Seljandi Findus er fjárfestingafélagið EQT en félagið keypti Findus af Nestlé árið 2000. Meira
1. febrúar 2006 | Úr verinu | 524 orð | 1 mynd | ókeypis

Er taprekstur orðinn skylda?

Ákvörðun eigenda Sæsilfurs að hætta laxeldi í Mjóafirði hefur vakið mikla athygli og viðbrögð. Saga laxeldis á Íslandi hefur vægast sagt verið þyrnum stráð. Meira
1. febrúar 2006 | Úr verinu | 90 orð | 1 mynd | ókeypis

Færeysk skip koma með kolmunna á Fáskrúðsfjörð

Fyrsti kolmunninn á þessu ári barst til Loðnuvinnslunnar á Fáskrúðsfirði, er færeyska skipið Júpiter kom þangað í gærmorgun með 2.000 tonn. Löng sigling er af miðunum, um 700 sjómílur eða tveir og hálfur sólarhringur. Meira
1. febrúar 2006 | Úr verinu | 2149 orð | 6 myndir | ókeypis

Hvað ert þú að skrifa, prestur minn?

Kristinn Benediktsson var um borð í Árna Friðrikssyni RE 200 við loðnuleit á Austfjarðamiðum. Hann segir hér frá lífinu um borð. Meira
1. febrúar 2006 | Úr verinu | 814 orð | 1 mynd | ókeypis

Skip framtíðarinnar hönnuð hjá Skipasýn

Skipasýn hefur hannað tvö ný fiskiskip, línu- og netabát og ísfisktogara. Hjörtur Gíslason kynnti sér hönnunina hjá þeim Sævari Birgissyni og Kristni Halldórssyni. Hann komst að því að um fiskiskip framtíðarinnar er að ræða. Meira
1. febrúar 2006 | Úr verinu | 266 orð | 2 myndir | ókeypis

Spínat- og rækjuostafyllt rauðspretta í reyktri papriku

Það er vísindalega sannað að fiskur er hollur. Fiskát dregur úr hættu á ýmsum sjúkdómum og svo er það líka sannað að gáfur aukast með fiskátinu. Það er líklega fiskinum að þakka hve vel gengur í allri útrásinni. Meira
1. febrúar 2006 | Úr verinu | 440 orð | 2 myndir | ókeypis

Trefjar afhentu bát númer 300

Bátasmiðjan Trefjar ehf. í Hafnarfirði hefur nú afhent þrjú hundraðasta bátinn frá sér. Það er Friðfinnur ÍS 105, sem er 15 lesta bátur af gerðinni Cleopatra 38. Trefjar hafa um langt árabil framleitt smábáta fyrir íslenska sjómenn. Meira

Annað

1. febrúar 2006 | Prófkjör | 191 orð | ókeypis

Kjósum Ásgerði í 2 sætið.

Gunnar Gíslason fjallar um prófkjör sjálfstæðismanna á Seltjarnarnesi: "Kjósum Ásgerði í annað sætið og þar með verður forystan og framboðslisti sjálfstæðismanna sigurstranglegur í bæjarstjórnarkosningunum í vor." Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.