Greinar laugardaginn 4. febrúar 2006

Fréttir

4. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 208 orð | ókeypis

250 þúsund króna sekt fyrir að aka ölvaður

HÉRAÐSDÓMUR Suðurlands hefur dæmt karlmann á áttræðisaldri til að greiða 160 þúsund krónur í sekt fyrir að aka undir áhrifum áfengis þann 17. júní 2005, ásamt sakarkostnaði upp á 17.907 krónur og þóknun skipast verjanda síns, 68. Meira
4. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 143 orð | 1 mynd | ókeypis

Afhenda bók til að slá á fordóma

Reykjanesbær | "Þegar við fréttum af bókinni fannst okkur þetta kærkomið tækifæri til að vekja athygli á þessu vandamáli," segir Hjördís Árnadóttir, félagsmálastjóri Reykjanesbæjar. Meira
4. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 238 orð | ókeypis

Anna gerir heiminn hreinan

ANNA Richards lætur ekki deigan síga við að gera hreint í veröldinni. Hún stendur fyrir heilmikilli uppákomu í dag, laugardag, en kl. 15 opnar hún sýninguna "Alheimshreingjörningur í 10 ár". Meira
4. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 128 orð | ókeypis

Auknar tekjur þótt börnin fái frítt

Reykjanesbær | Alls komu 1424 börn í sundlaugar Reykjanesbæjar í janúarmánuði en þau voru 589 í janúar í fyrra. Meira
4. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 542 orð | 1 mynd | ókeypis

Á engan hátt verið að ganga á hagsmuni Reykvíkinga

"ÞETTA eru bara innistæðulausar fullyrðingar, sem eiga engan rétt á sér," segir Vilhjálmur Þ. Meira
4. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 757 orð | 1 mynd | ókeypis

Bauð 4,3 milljarða í hótelin

Eftir Egil Ólafsson egol@mbl.is Bændur greiddu gjald til að fjármagna bygginguna Hótel Saga var byggð á árunum 1956-1962. Hótelið er nú 20 þúsund fermetrar og fjöldi rúma um 410. Meira
4. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 82 orð | ókeypis

Bauð um 4,3 milljarða króna í bæði hótelin

TILBOÐIÐ sem Búnaðarþing hafnaði fyrr í vikunni í Hótel Sögu og Hótel Ísland hljóðaði upp á 4.255 milljónir. Þegar búið hefði verið að borga allar skuldir sem hvíla á fasteignunum hefðu staðið eftir um 2.400 milljónir króna. Meira
4. febrúar 2006 | Erlendar fréttir | 302 orð | ókeypis

Bjóða leyniþjónustu Rússlands birginn

Moskva. AFP, AP. | Mannréttindahreyfingar í Rússlandi hafa boðið leyniþjónustu landsins birginn eftir að hún sakaði þær um að reka erindi erlendra njósnara. "Við höfum tekið höndum saman. Meira
4. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 246 orð | 1 mynd | ókeypis

Búið að rjúfa samkomulag um að gera ekki kosningasamninga

HANNES G. Meira
4. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 142 orð | 1 mynd | ókeypis

Byssusýning í Veiðisafninu

VEIÐISAFNIÐ á Stokkseyri hefur starfsárið 2006 með árlegri byssusýningu helgina 4.-5. febrúar. Meira
4. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 84 orð | ókeypis

Dorrit til frekari rannsókna

LÍÐAN Dorritar Moussaieff forsetafrúar er með ágætum, að sögn Örnólfs Thorssonar forsetaritara, en hún fékk aðsvif í upphafi afhendingar Íslensku bókmenntaverðlaunanna, sem veitt voru á Bessastöðum síðdegis á fimmtudag. Meira
4. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 231 orð | ókeypis

Ekki marktækur munur milli efstu manna

EKKI er marktækur munur milli efstu manna í prófkjöri Samfylkingar í Reykjavík. Þetta er niðurstaða könnunar, sem Frjáls verslun gerði 31. janúar til 2. febrúar fyrir vefsvæðið heimur.is, á fylgi við frambjóðendur í prófkjörinu. Meira
4. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 118 orð | ókeypis

Ekki málið

Hólmfríður Bjartmarsdóttir, Sandi í Aðaldal, fékk að heyra setningar úr ritgerðum nemenda frá íslenskukennara úr öðru landshorni og setti þær í vísu, lítið eitt aðlagaðar: Ekki málið er nú mar að aka þér til Selfossar. Meira
4. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 134 orð | 1 mynd | ókeypis

Fengu vottun í verkefnastjórnun

57 NEMENDUR við Háskóla Íslands hlutu IPMA vottun, stig D, sem er viðurkennd alþjóðleg vottun í verkefnastjórnun á vegum Verkefnastjórnunarfélags Íslands, 21. janúar sl. Meira
4. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 52 orð | ókeypis

Fimm ára Krókur | Heilsuleikskólinn Krókur í Grindavík er fimm ára um...

Fimm ára Krókur | Heilsuleikskólinn Krókur í Grindavík er fimm ára um þessar mundir. Af því tilefni verður opið hús í leikskólanum í dag, laugardag, kl. 14 til 16. Sýning verður á verkum barnanna, leikefni, námsgögnum og ljósmyndum frá opnun skólans. Meira
4. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 148 orð | 5 myndir | ókeypis

Fimm stefna á efsta sætið

Fimm gefa kost á sér í efsta sæti á lista Framsóknarflokksins fyrir bæjarstjórnarkosningarnar á Akureyri í vor, þar af tveir sitjandi bæjarfulltrúar. Prófkjörið fer fram 18. þessa mánaðar. Meira
4. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 236 orð | ókeypis

Fólk áhyggjufullt

"ÉG ÓTTAST að þetta geti orðið til þess að ýta undir fordóma í garð múslíma hérlendis," segir Einar Skúlason, framkvæmdastjóri Alþjóðahúss, er hann er inntur eftir því hvaða áhrif umræðan um hinar umdeildu skopmyndateikningar af Múhameð... Meira
4. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 202 orð | 1 mynd | ókeypis

Fulltrúar frá 17 löndum á ferðakaupstefnu

FERÐAKAUPSTEFNAN Mid-Atlandic var sett í gærkvöldi, en kaupstefnan er haldin á vegum Icelandair til þess að tengja saman kaupendur og seljendur ferðaþjónustu í Bandaríkjunum og Evrópu. Meira
4. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 219 orð | 1 mynd | ókeypis

Fundu seðlabúnt á förnum vegi

KAFFIHÚSAFERÐIN reyndist heldur betur ferð til fjár hjá krökkunum í 7.G.S. í Lækjarskóla í Hafnarfirði í gær, en krakkarnir fundu í ferðinni umslag með 158 þúsund krónum í peningum fyrir utan Hafnarborg í miðbæ Hafnarfjarðar. Meira
4. febrúar 2006 | Erlendar fréttir | 111 orð | 1 mynd | ókeypis

Gaukar með beitt an gogg

Wellington. AFP. | Áhugamenn um fornbíla á Nýja-Sjálandi hafa ráðið 40 karatemenn til að reyna að hafa hemil á villtum fjallapáfagaukum sem talið er að muni ráðast á bílana á væntanlegri sýningu í bænum Mount Cook. Um 140 bílar verða á staðnum. Meira
4. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 541 orð | 2 myndir | ókeypis

Gert að fjarlægja myndavélar af heimavist skólans

Eftir Steinunni Ásmundsdóttur austurland@mbl.is Yfirstjórn Menntaskólans á Egilsstöðum hefur verið gert að fjarlægja myndavélar á heimavist nemenda samkvæmt úrskurði Persónuverndar. Meira
4. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 175 orð | ókeypis

Gert við kirkjuklukkuna í Belgíu

Vestmannaeyjar | Aðalkirkjuklukka Landakirkju í Vestmannaeyjum verður send á næstu dögum til viðgerðar hjá málmsteypu í Belgíu. Hljómur kirkjuklukkunnar sem er frá 1743 datt niður í desember og kom þá í ljós að sprunga hafði myndast í henni. Meira
4. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 187 orð | ókeypis

Greiningardeild rannsaki landráð og brot gegn stjórnskipan

LAGT er til í frumvarpi Björns Bjarnasonar dómsmálaráðherra um nýskipan lögreglumála, að við embætti ríkislögreglustjóra starfi greiningardeild sem rannsaki landráð og brot gegn stjórnskipan ríkisins og æðstu stjórnvöldum þess og leggi mat á áhættu... Meira
4. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 165 orð | 1 mynd | ókeypis

GYLFI GÍSLASON

Gylfi Gíslason, teiknari og myndlistarmaður, er látinn sextíu og fimm ára að aldri. Gylfi fæddist í Reykjavík hinn 19. desember 1940. Hann varð bráðkvaddur á heimili sínu, að Skólastræti í Reykjavík, sl. miðvikudag. Meira
4. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 200 orð | 1 mynd | ókeypis

Gæti orðið síðasti dansleikurinn

Eftir Sigursvein Þórðarson Vestmannaeyjar | Kvenfélagið Líkn í Vestmannaeyjum hélt sinn árlega Nýársfagnað í Akógeshúsinu á dögunum. Dansleikurinn er einkum ætlaður eldri borgurum. Meira
4. febrúar 2006 | Erlendar fréttir | 188 orð | ókeypis

Harðir bardagar í Afganistan

Kandahar. AFP. | Talið er að tuttugu og þrír hafi fallið í bardögum milli liðsmanna afganska hersins og talibana í Helmand-héraði í suðurhluta Afganistans í gær. Þetta eru hörðustu bardagar milli afganska hersins og talibana í tvö ár. Meira
4. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 46 orð | ókeypis

Hross hljóp fyrir bíl

JEPPABIFREIÐ var ekið á hross rétt sunnan við Hvammstanga í gærmorgun. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni á Blönduósi hljóp hrossið fyrir bílinn í rökkrinu og var árekstur þeirra býsna harður og aðkoman slæm. Þurfti að aflífa hrossið. Meira
4. febrúar 2006 | Erlendar fréttir | 311 orð | 1 mynd | ókeypis

Hundruð fórust í ferjuslysi

Eftir Kristján Jónsson kjon@mbl.is ÓLJÓST var í gærkvöld hve margir hefðu látið lífið í ferjuslysinu á Rauðahafi aðfaranótt föstudags en talið nær öruggt að um mörg hundruð manns væri að ræða. Um 1. Meira
4. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 85 orð | 1 mynd | ókeypis

Hurðirnar fluttar inn

Blönduós | Kraftar duglegra byggingamanna nýtast vel í vorveðrinu þessar vikurnar. Það kemur vel í ljós þegar fylgst er með byggingu 1.320 fermetra verksmiðju- og verkstæðishúss sem Ámundakinn ehf. er að reisa á Blönduósi. Meira
4. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 53 orð | 1 mynd | ókeypis

Hver er þarna úti?

Það hafa margir unun af því að sitja á kaffihúsum borgarinnar og ræða landsins gagn og nauðsynjar enda framboð kaffihúsa mikið í miðbæ Reykjavíkur. Meira
4. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 504 orð | 1 mynd | ókeypis

Hætta á heyrnarskemmdum af amerískum iPod

Eftir Svavar Knút Kristinsson svavar@mbl. Meira
4. febrúar 2006 | Erlendar fréttir | 157 orð | 1 mynd | ókeypis

Hörð mótmæli en hvatt til stillingar

Hópar múslíma í Lahore í Pakistan brenna fána Dana, Norðmanna og Frakka vegna umdeildra teikninga sem birst hafa af Múhameð spámanni, fyrst í dönsku blaði. Meira
4. febrúar 2006 | Erlendar fréttir | 219 orð | ókeypis

Íraksinnrásin var löngu afráðin

London. AFP. | Kunnur, breskur sérfræðingur í alþjóðalögum, Philippe Sands, segist hafa fyrir því heimildir, að George W. Bush Bandaríkjaforseti hafi verið ákveðinn í að ráðast inn í Írak með eða án samþykkis Sameinuðu þjóðanna. Meira
4. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 117 orð | 1 mynd | ókeypis

Ískalt bað

Eyþór Atli Jónsson, forstöðumaður Íþróttamiðstöðvarinnar á Þórshöfn passar að hitinn í sundlaug þeirra Þórshafnarbúa fari ekki mikið niður fyrir 30 gráður á Celcíus. Meira
4. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 123 orð | 1 mynd | ókeypis

Íslandsmót í suður-amerískum

ÍSLANDSMÓT í suður-amerískum og samkvæmisdönsum eða 5 og 5 dönsum og Íslandsmót í gömlum dönsum verða haldin í Laugardalshöll í dag, laugardaginn 4. febrúar og á morgun, sunnudag. Mótið verður sett á laugardag kl. 17 og stendur til kl. 21. Meira
4. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 271 orð | 1 mynd | ókeypis

Jákvætt skref fyrir hestamenn

STEINUNN Valdís Óskarsdóttir, borgastjóri í Reykjavík, gaf í gær hestamannafélaginu Fáki formlegt fyrirheit um úthlutun byggingarréttar fyrir hesthús og aðra aðstöðu fyrir hestamenn í Almannadal, á nýju svæði vestan Fjárborgar. Meira
4. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 55 orð | 1 mynd | ókeypis

Kiwanisklúbburinn Geysir afhenti styrki

Kiwanisklúbburinn Geysir afhenti nýverið styrki sem voru samþykktir í tengslum við 30 ára afmæli klúbbsins hinn 10. desember á síðasta ári. Styrki hlutu eftirfarandi aðilar: Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra að upphæð 347.000 kr. Meira
4. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 60 orð | ókeypis

LEIÐRÉTT

Rangt föðurnafn Rangt var farið með föðurnafn Jens Kjartanssonar, yfirlæknis á lýtalækningadeild Landspítalans, í Morgunblaðinu í gær í frétt um bata drengs sem varð fyrir alvarlegum bruna í Grafarvogi í nóvember. Beðist er velvirðingar á mistökunum. Meira
4. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 305 orð | 1 mynd | ókeypis

Líst vel á þá stöðu sem upp er komin

ÖGMUNDI Jónassyni, þingmanni Vinstri grænna, sem á sæti í utanríkismálanefnd, sýnist stefna í að samkomulag gæti náðst á milli Íslendinga og Bandaríkjamanna um varnarmálin. Meira
4. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 394 orð | 1 mynd | ókeypis

Lofar mjög góðu að viðræðurnar skuli vera hafnar á ný

Eftir Ómar Friðriksson omfr@mbl.is GEIR H. Haarde utanríkisráðherra gerði grein fyrir gangi samningaviðræðnanna við stjórnvöld í Bandaríkjunum um varnarmálin á ríkisstjórnarfundi í gærmorgun. Meira
4. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 2729 orð | 2 myndir | ókeypis

Margir kostir í raforkuöflun

Orkufyrirtækin telja ýmsa kosti mögulega til öflunar raforku vegna áforma um frekari uppbyggingu stóriðju hér á landi. Guðni Einarsson kynnti sér þá kosti sem þykja líklegastir. Meira
4. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 63 orð | 1 mynd | ókeypis

Með bros á vör í Bláa Lóninu

Það getur verið hressandi fyrir líkama og sál að kasta sér til sunds í skammdeginu. Þeir sem eru að leita að endurnæringu fara gjarnan í Bláa Lónið sem er þekkt fyrir lækningamátt sinn. Meira
4. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 111 orð | ókeypis

Meirihlutinn á móti gjaldi á nagladekk

SAMKVÆMT könnun sem Gallup framkvæmdi fyrir Leið ehf., um viðhorf landsmanna til gjaldtöku vegna nagladekkja, er meirihluti þjóðarinnar mótfallinn gjaldtöku. Meira
4. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 125 orð | ókeypis

Metþátttaka í borgaralegri fermingu

Vegna metþátttöku í borgaralegri fermingu á vegum Siðmenntar í ár hefur verið ákveðið að halda sérstakt undirbúningsnámsskeið á Akureyri fyrir þá sem þar búa. Meira
4. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 387 orð | 1 mynd | ókeypis

Mikil menning felst í sérkennum hvers staðar

Eftir Sigurð Jónsson Selfoss | "Þetta byrjaði nú þannig að ég var á þorrablóti í Þorlákshöfn þar sem komu 500 manns og varð djúpt snortinn yfir þeirri samkomu og þeim krafti sem henni fylgdi. Meira
4. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 109 orð | ókeypis

Námskeið um tal og málörvun

NÁMSKEIÐ verður á vegum Talþjálfunar Reykjavíkur um tal- og málörvun með sértæk úrræði og árangur í brennidepli. Námskeiðið sem fer fram 10. febrúar kl. Meira
4. febrúar 2006 | Erlendar fréttir | 319 orð | 1 mynd | ókeypis

Nýr leiðtogi repúblikana kjörinn í fulltrúadeildinni

Washington. AFP, AP. | John Boehner er nýr leiðtogi Repúblikanaflokksins í fulltrúadeild Bandaríkjaþings en hann tekur við hlutverki Toms DeLay, hins umdeilda þingmanns frá Texas, sem neyddist til að víkja sl. Meira
4. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 84 orð | ókeypis

Ók um á stolnum jeppa

LÖGREGLAN á Selfossi handtók karlmann á fimmtudag eftir að hún stóð hann að því að keyra stolinn jeppa. Jeppanum hafði maðurinn stolið af bílasölu í höfuðborginni í síðasta mánuði en skipt um númeraplötur. Meira
4. febrúar 2006 | Erlendar fréttir | 681 orð | 1 mynd | ókeypis

Ósáttir við viðbrögð Dana og segja þau ófullnægjandi

Eftir Boga Þór Arason bogi@mbl. Meira
4. febrúar 2006 | Erlendar fréttir | 461 orð | 3 myndir | ókeypis

Óttast um afdrif mörg hundruð manna eftir sjóslys á Rauðahafi

Kaíró. AP, AFP. | Óttast er, að mörg hundruð manna hafi farist er egypsk farþegaferja sökk á Rauðahafi í gær. Um borð voru um 1.400 manns en sumum tókst að komast í björgunarbáta og í gærkvöld var búið að bjarga um borð í önnur skip upp undir 200 manns. Meira
4. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 160 orð | ókeypis

"Ekkert sældarbrauð að komast á efri ár"

SIGURÐUR A. Magnússon segir að það sé ekkert sældarbrauð að komast á efri ár og teljast "hetja fortíðarinnar". Í grein í Lesbók í dag segir hann frá kjörum sínum eftir að hafa starfað sem rithöfundur í sextíu ár. Meira
4. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 250 orð | 1 mynd | ókeypis

Ragnar Stefánsson ráðinn prófessor í jarðvárfræðum

RAGNAR Stefánsson jarðskjálftafræðingur hefur verið ráðinn prófessor í jarðvárfræðum við Háskólann á Akureyri og er það gert í framhaldi af samkomulagi háskólans við Veðurstofu Íslands frá 29. desember sl. Ragnar er fæddur árið 1938. Hann lauk Fil.... Meira
4. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 110 orð | 1 mynd | ókeypis

Ráðherra í bíltúr með Gunnari pólfara

Selfoss | Geir Haarde, formaður Sjálfstæðisflokksins og utanríkisráðherra, hélt nýlega vel sóttan fund á Selfossi með trúnaðarmönnum flokksins þar sem hann fór yfir áherslur ríkisstjórnarinnar í helstu málum. Meira
4. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 87 orð | 1 mynd | ókeypis

RÚV og Íslensk getspá semja um lottó

RÍKISÚTVARPIÐ og Íslensk getspá hafa gert þriggja ára samning. Samkvæmt honum annast Ríkisútvarpið útsendingu á Lottói á laugardögum, Víkingalottói á miðvikudögum og þáttagerð sem fylgir þessum útsendingum. Meira
4. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 423 orð | 1 mynd | ókeypis

Samgönguráðherra styður einkaframkvæmd á Kjalvegi

Eftir Sigurð Jónsson Selfoss | Sturla Böðvarsson samgönguráðherra fagnaði áformum um lagningu heilsársvegar um Kjöl á fundi í Hótel Selfossi þar sem kynntar voru hugmyndir Sunnlendinga og Norðlendinga um að leggja slíkan veg í einkaframkvæmd. Meira
4. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 116 orð | ókeypis

Sigldi í strand í Hrísey

KARLMAÐUR á fimmtugsaldri fór í ævintýraför á trillu sinni fimmtudagskvöld og aðfaranótt föstudags sem endaði með því að hann sigldi bátnum upp í fjöru í Hrísey og festi hann milli stórra steina í fjöruborðinu. Meira
4. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 244 orð | 1 mynd | ókeypis

Sjálfstæðisflokkurinn með meirihluta

Eftir Brján Jónasson brjann@mbl.is SJÁLFSTÆÐISFLOKKURINN fengi hreinan meirihluta borgarfulltrúa ef kosið yrði til borgarstjórnar í dag, samkvæmt skoðanakönnun sem Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands gerði fyrir Morgunblaðið. Meira
4. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 543 orð | 1 mynd | ókeypis

Sjálfstæðismenn með 48,8% og meirihluta fulltrúa

Eftir Brján Jónasson brjánn@mbl.is SJÁLFSTÆÐISFLOKKURINN fengi 48,8% atkvæða í borgarstjórnarkosningum ef kosið væri nú, sé miðað við þá sem tóku afstöðu í nýrri könnun sem Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands gerði fyrir Morgunblaðið. Meira
4. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 195 orð | 1 mynd | ókeypis

Svæði HNLFÍ án erfðabreyttra lífvera

HEILSUSTOFNUN Náttúrulækningafélags Íslands var í gær fyrst samtaka á Íslandi til að lýsa því yfir opinberlega, að svæði hennar sé án erfðabreyttra lífvera, en í því felst að engin erfðabreytt efni eru notuð í ræktun stofnunarinnar. Meira
4. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 47 orð | ókeypis

Sýning | Ósk Vilhjálmsdóttir opnar sýninguna SCHEIßLAND á Kaffi Karólínu...

Sýning | Ósk Vilhjálmsdóttir opnar sýninguna SCHEIßLAND á Kaffi Karólínu á morgun, laugardaginn 4. febrúar kl. 14. Verkið var unnið fyrir Íslandskynningu í Köln í Þýskarlandi nóvember sl. Meira
4. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 94 orð | 1 mynd | ókeypis

Titillinn nánast í höfn ef við sigrum Liverpool

EIÐUR Smári Guðjohnsen, fyrirliði landsliðsins í knattspyrnu og leikmaður Chelsea, segir í viðtali við Morgunblaðið að með sigri á Liverpool á morgun sé nánast orðið öruggt að Englandsmeistaratitillinn verði áfram í höndum Chelsea. Meira
4. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 178 orð | ókeypis

Tveir þriðju íbúa hlynntir álveri í Helguvík

Reykjanesbær | Tveir þriðju íbúa Reykjanesbæjar eru hlynntir því að reist verði álver við Helguvík en 19% andvíg. Meira
4. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 142 orð | ókeypis

Uppsagnir á Norrænu en aukin sala til Íslands

SMYRIL Line, sem gerir út ferjuna Norrænu, hefur sagt upp sjö úr áhöfninni. Um er að ræða fjóra vélstjóra og þrjá aðra starfsmenn, að því er fram kemur í blaðinu Nordlys. Meira
4. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 321 orð | 1 mynd | ókeypis

Úr bæjarlífinu

Undirbúningur framboða fyrir sveitarstjórnarkosningarnar í vor virðist ekki kominn á mikinn rekspöl hér í Rangárþingi ytra. Meira
4. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 228 orð | ókeypis

Viðræðurnar sagðar vera árangursríkar

Eftir Ómar Friðriksson omfr@mbl.is VIÐRÆÐUR Bandaríkjamanna og Íslendinga um framtíð varnarsamstarfsins hafa verið árangursríkar og færst í áttina að samkomulagi, að sögn Robert G. Loftis, formanns bandarísku samninganefndarinnar, í gærkvöldi. Meira
4. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 130 orð | 1 mynd | ókeypis

Viggó sagði upp hjá HSÍ

VIGGÓ Sigurðsson, landsliðsþjálfari í handknattleik, sagði upp samningi sínum sem landsliðsþjálfari við Handknattleikssamband Íslands, HSÍ, fyrir áramót og hættir að óbreyttu sem landsliðsþjálfari hinn 1. apríl. Meira
4. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 239 orð | 1 mynd | ókeypis

Von allra að viðræðurnar gangi fljótt og vel

ÞÓRUNN Sveinbjarnardóttir, þingmaður Samfylkingarinnar, sem sæti á í utanríkismálanefnd, segir Samfylkinguna hafa lagt áherslu á að löngu tímabært sé orðið að hefja efnislegar viðræður um framtíð varnarmálanna. Meira
4. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 1160 orð | ókeypis

Yfirlýsing frá safnaðarnefnd íslenska safnaðarins í London

VEGNA umfjöllunar íslenskra fjölmiðla í kjölfar dómsúrskurðar um skipun í embætti sendiráðsprests í London, samþykkti safnaðarnefnd íslenska safnaðarins í London eftirfarandi yfirlýsingu á fundi sínum 31. janúar síðastliðinn. Meira
4. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 698 orð | 2 myndir | ókeypis

Þátttaka í íþróttum eykur sjálfstraustið

Eftir Margréti Þóru Þórsdóttur maggath@mbl. Meira
4. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 151 orð | ókeypis

Öllum ljósum stýrt úr sömu tölvu

Reykjavík | Reykjavíkurborg og Vegagerðin hafa fest kaup á nýju vöktunar- og stýrikerfi fyrir umferðarljós í Reykjavík. Kerfið er keypt af Siemens og verður komið upp í september næstkomandi. Meira

Ritstjórnargreinar

4. febrúar 2006 | Staksteinar | 271 orð | 1 mynd | ókeypis

Hagvanur í Washington

Þótt Geir H. Haarde hafi ekki setið í stól utanríkisráðherra nema í nokkra mánuði er hann ekki ókunnugur mönnum og málefnum í Washington. Meira
4. febrúar 2006 | Leiðarar | 550 orð | ókeypis

Ráðherra réttir kóssinn

Samkomulag Þorgerðar Katrínar Gunnarsdóttur menntamálaráðherra og kennarasamtakanna um "tíu skref til sóknar í skólastarfi" er augljóslega til þess fallið að bjarga áformum um styttingu náms til stúdentsprófs úr þeim ógöngum, sem málið var... Meira
4. febrúar 2006 | Leiðarar | 536 orð | ókeypis

Viðræður um varnarmál

Samtöl og samskipti Geirs H. Haarde utanríkisráðherra við Condoleezzu Rice, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, hafa nú leitt til þess, að formlegar viðræður um varnarmál hafa hafizt á ný á milli Íslendinga og Bandaríkjanna. Meira

Menning

4. febrúar 2006 | Fjölmiðlar | 100 orð | 1 mynd | ókeypis

Átta lög eftir

SÍÐASTA undanúrslitakvöldið í Söngvakeppni Sjónvarpsins fer fram í kvöld. Nú þegar eru átta lög komin í úrslit og í kvöld munu síðustu fjögur lögin bætast í hópinn. Meira
4. febrúar 2006 | Tónlist | 396 orð | ókeypis

Bullandi gítarsnilld

Verk eftir la Maza, Tansman, J.S. Bach og Giuliani. Lukasz Kuropaczewski gítar. Föstudaginn 27. janúar kl. 20. Meira
4. febrúar 2006 | Fjölmiðlar | 40 orð | 1 mynd | ókeypis

...EM í handbolta

Í DAG fara fram undanúrslitaleikirnir á Evrópumótinu í handknattleik og þar með verður úr því skorið hvaða lið leika til úrslita. Þótt Íslendingar komi ekki við sögu í leikjunum er um að gera að láta þá ekki framhjá sér... Meira
4. febrúar 2006 | Fólk í fréttum | 183 orð | 1 mynd | ókeypis

Fólk folk@mbl.is

Frásagnir herma að Billy Corgan sé að endurvekja hljómsveitina Smashing Pumpkins en heyrst hefur að hann og trommari sveitarinnar, Jimmy Chamberlin , séu að hefjast handa við upptökur á nýrri plötu. Meira
4. febrúar 2006 | Fólk í fréttum | 69 orð | 1 mynd | ókeypis

Fólk folk@mbl.is

Orðrómur um að söngkonan Madonna og kvikmyndagerðarmaðurinn Guy Ritchie eigi í erfiðleikum í hjónabandinu hefur fengið byr undir báða vængi vegna þess hve miklum tíma hún eyðir með útsendingarstjóranum Stuart Price . Meira
4. febrúar 2006 | Fólk í fréttum | 108 orð | 1 mynd | ókeypis

Fólk folk@mbl.is

Leikkonan Heather Locklear hefur sótt um skilnað frá rokkaranum Richie Sambora , sem er gítarleikari hljómsveitarinnar Bon Jovi, en frá þessu greindi fjölmiðlafulltrúi leikkonunnar í fyrradag. Þau hafa verið gift í 11 ár. Meira
4. febrúar 2006 | Fólk í fréttum | 79 orð | 3 myndir | ókeypis

Framtíðarfyrirsætur

SÆVAR Karl og Menntaskólinn í Reykjavík sameinuðu krafta sína rétt fyrir hádegi á fimmtudaginn og héldu glæsilega tískusýningu í búðarglugga Sævars Karls í Bankastrætinu. Meira
4. febrúar 2006 | Fjölmiðlar | 226 orð | ókeypis

Fréttaþyrstur Þorsteinn

GESTIR þáttarins Orð skulu standa í dag eru Logi Bergmann Eiðsson sjónvarpsmaður og Ragnheiður Margrét Guðmundsdóttir kennari. Meira
4. febrúar 2006 | Tónlist | 786 orð | 1 mynd | ókeypis

Gaman að syngja fyrir Íslendinga

Eftir Pétur Blöndal pebl@mbl.is ÍSLENSKA söngkonan Katy Winter syngur lagið "Meðan hjartað slær" í undankeppni Evróvisjón í kvöld. Meira
4. febrúar 2006 | Tónlist | 286 orð | 1 mynd | ókeypis

Hvorki skór, stjúpmóðir né álfkona

SÖGUÞRÁÐUR óperunnar Öskubusku byggir á hinu vel þekkta samnefnda ævintýri, en útfærsla sögunnar er hér nokkuð ólík hinni hefðbundnu. Meira
4. febrúar 2006 | Fólk í fréttum | 120 orð | 1 mynd | ókeypis

Leikkonan og grínistinn Rosanne Barr hefur heldur betur gefið viðkvæmar...

Leikkonan og grínistinn Rosanne Barr hefur heldur betur gefið viðkvæmar upplýsingar um leikarann George Clooney , nefnilega þær að hann hafi líkt eftir einum Marx-bræðranna, Groucho , með kynfærum sínum. Meira
4. febrúar 2006 | Myndlist | 329 orð | 1 mynd | ókeypis

Listamaðurinn er einfari

Eftir Ásgeir Ingvarsson asgeiri@mbl.is AKVARELL Ísland kallast hópur íslenskra listamanna sem um þessar mundir heldur sýningu í Hafnarborg, í tilefni af 10 ára afmæli hópsins. Meira
4. febrúar 2006 | Myndlist | 394 orð | 1 mynd | ókeypis

Ljóðrænt og abstrakt

Anouk de Clercq Safn er opið mið-fös. frá kl. 14-18 og 14-17 um helgar. Til 5. febrúar. Meira
4. febrúar 2006 | Tónlist | 656 orð | 1 mynd | ókeypis

Miðlar músík af snilld

Eftir Bergþóru Jónsdóttur begga@mbl.is HVAÐ hefur aburðagóður píanókennari til brunns að bera? Meira
4. febrúar 2006 | Kvikmyndir | 353 orð | 1 mynd | ókeypis

Mikill heiður fyrir mig

"Það er mikill heiður fyrir mig að fá verðlaun sem kennd eru við Carl Th. Meira
4. febrúar 2006 | Tónlist | 198 orð | 1 mynd | ókeypis

Mr. Silla og 701

BÓKABÚÐ Máls og menningar við Laugaveg býður gestum og gangandi upp á tónleika klukkan 15 í dag þar sem tveir sóló-listamenn, 701 og Mr. Silla stíga á stokk og fremja tónlist, hvor með sínum hætti. Meira
4. febrúar 2006 | Tónlist | 234 orð | 1 mynd | ókeypis

Myrkir músíkdagar

Laugarborg, Eyjafirði kl. 13 Opnunartónleikar Veglaust haf Caput leikur verk eftir Atla Heimi Sveinsson, Snorra Sigfús Birgisson, Tryggva M. Baldvinsson, Hafliða Hallgrímsson, Þorkel Sigurbjörnsson og Huga Guðmundsson. Meira
4. febrúar 2006 | Tónlist | 146 orð | 1 mynd | ókeypis

Óskaði eftir því að spila í Galleríi Smekkleysu

MEÐAL gesta á Myrkum músíkdögum er bandaríska tónskáldið og tónlistarmaðurinn Greg Davis. Hann tekur þátt í flutningi á verki sínu "Emptying" með Tinnu Þorsteinsdóttur píanóleikara í Ými næstkomandi miðvikudag. Meira
4. febrúar 2006 | Tónlist | 191 orð | 1 mynd | ókeypis

Rafmögnuð Reykjavík

HELJARINNAR raftónleikar verða haldnir á Gauki á Stöng í kvöld, en það er Rafræn Reykjavík sem stendur fyrir uppákomunni. Alls koma fimm listamenn og hljómsveitir fram á tónleikunum, sem til stendur að gera að mánaðarlegum viðburði. Meira
4. febrúar 2006 | Tónlist | 814 orð | 1 mynd | ókeypis

Raunsæið mætir ævintýrinu

Eftir Ingu Maríu Leifsdóttur ingamaria@mbl.is "ÓPERAN Öskubuska - La Cenerentola - er "melodrama giacoso", eins og tónskáldið orðar það. Hér er því um "opera buffa" að ræða, gamanóperu. Meira
4. febrúar 2006 | Tónlist | 169 orð | 1 mynd | ókeypis

Sambland af Prince, Peaches og Iggy Pop

ÞÝSKI elektró-rokkarinn Namosh kemur fram á tónleikum á skemmtistaðnum NASA við Austurvöll í kvöld. Þar mun hann frumflytja efni af nýjustu breiðskífu sinni sem hlotið hefur nafnið Moccatongue . Meira
4. febrúar 2006 | Tónlist | 750 orð | 2 myndir | ókeypis

Stórskrýtnir verðlaunaflokkar

Satt að segja hafði ég lítið pælt í Íslensku tónlistarverðlaununum þetta árið, enda búsettur erlendis og stend því utan við það fár og pólitík sem þeim einatt fylgir. Meira
4. febrúar 2006 | Tónlist | 31 orð | ókeypis

Úthlutun úr Styrktarsjóði Halldórs Hansen

Í FRÉTT um úthlutun úr Styrktarsjóði Halldórs Hansen í blaðinu í gær misritaðist nafn annars styrkþegans. Hið rétta nafn er Steinunn Soffía Skjenstad, og er beðist velvirðingar á þessum leiðu... Meira

Umræðan

4. febrúar 2006 | Aðsent efni | 599 orð | 1 mynd | ókeypis

Aðalfundur í skugga málsóknar

Kjartan Jóhannesson fjallar um Landsbankann í skugga málshöfðunar: "Ég er sannfærður um að svona sjálfsagt réttlætismál mun fá brautargengi hjá öllum þorra hluthafanna, ef einhver hefur nægt áræði og dug til þess að leita eftir því." Meira
4. febrúar 2006 | Aðsent efni | 522 orð | 1 mynd | ókeypis

Ábyrgðin og barnið Verndum bernskuna

Kristín Helga Gunnarsdóttir fjallar um ábyrgð í barnauppeldi: "Ábyrgðin er þó öll hjá foreldrum, en til að létta þeim gönguna ber að kalla einnig til ábyrgðar alla þá sem hafa af því lifibrauð að halda öflugum fjölmiðlavélum samfélagsins gangandi." Meira
4. febrúar 2006 | Aðsent efni | 673 orð | 1 mynd | ókeypis

Áfram styrka stjórn

Eftir Jónmund Guðmarsson: "Vel heppnað prófkjör verður upphafið að glæsilegri kosningabaráttu í vor og styrkri stjórn sjálfstæðismanna á Seltjarnarnesi á næsta kjörtímabili!" Meira
4. febrúar 2006 | Aðsent efni | 226 orð | 1 mynd | ókeypis

Ágæti Seltirningur

Eftir Bjarna Torfa Álfþórsson: "Þrátt fyrir sterka stöðu Sjálfstæðisflokksins á Seltjarnarnesi er einungis um eins manns meirihluta að ræða í bæjarstjórn." Meira
4. febrúar 2006 | Aðsent efni | 123 orð | 1 mynd | ókeypis

Baráttusætið

Eftir Flosa Eiríksson: "Ég heiti því að leggja fram alla reynslu mína, krafta og starfsorku til þess að þetta takist, bæjarbúum öllum til hagsbóta." Meira
4. febrúar 2006 | Aðsent efni | 520 orð | 1 mynd | ókeypis

Fjölbreyttari skóla í Hafnarfjörð

Rósa Guðbjartsdóttir fjallar um væntanlegar sveitarstjórnarkosningar í vor: "Í Hafnarfirði er því ekkert val fyrir foreldra í þessum efnum og er það óviðunandi staða." Meira
4. febrúar 2006 | Aðsent efni | 306 orð | 1 mynd | ókeypis

Foreldralaun - af hverju ekki?

Margrét Kristín Helgadóttir fjallar um dagvistarkostnað: "Fólk gæti þá sótt um þau eftir að orlofi lýkur og fengju í takmarkaðan tíma." Meira
4. febrúar 2006 | Aðsent efni | 280 orð | 1 mynd | ókeypis

Gerum öllum jafnhátt undir höfði

Eftir Bjarna Gauk Þórmundsson: "Börn eru með misjöfn áhugamál og það að barn stundi sitt áhugamál í tómstundum er langbesta forvörn sem til er." Meira
4. febrúar 2006 | Aðsent efni | 638 orð | 1 mynd | ókeypis

Hvað gerist 2013?

Árni Finnsson fjallar um stefnu íslenskra stjórnvalda um hvernig skuli minnka útstreymi gróðurhúsalofttegunda: "Iðnaðarráðherra gerir nú heyrinkunnugt að lítið sé vitað um hvað taki við eftir að fyrsta skuldbindingartímabili Kyoto-bókunarinnar lýkur 2012." Meira
4. febrúar 2006 | Aðsent efni | 428 orð | 2 myndir | ókeypis

Jafnrétti til barneigna

Jóhann Sigurðsson og Margrét R. Kristjánsdóttir fjalla um kjörforeldra: "Vonum að alþingismenn allir verði við ákalli þessu og skorum á þá að koma málinu í höfn á vorþinginu." Meira
4. febrúar 2006 | Aðsent efni | 708 orð | 1 mynd | ókeypis

Prófkjör á Seltjarnarnesi

Eftir Lárus B. Lárusson: "Ég er tilbúinn að takast á við þessi verkefni og vona að þið veitið mér brautargengi..." Meira
4. febrúar 2006 | Velvakandi | 348 orð | 1 mynd | ókeypis

Velvakandi Svarað í síma 5691100 frá 10-12 og 13-15 | velvakandi@mbl.is

Öxlum ábyrgð NÚ HEYRIST oft talað um að axla ábyrgð, þ.e. að taka ábyrgð á e-u, ábyrgjast, vera ábyrgur fyrir e-u. Önnur algeng afbrigði af þessu orðalagi heyrast ekki lengur, a.m.k. í umræðum í sölum hins háa eða háttvirta Alþingis. Meira
4. febrúar 2006 | Aðsent efni | 592 orð | 1 mynd | ókeypis

Þjórsárver eru þjóðargersemi

Árni Þór Sigurðsson fjallar um Þjórsárver: "Náttúruverndarfólk getur fyrst og fremst reitt sig á staðfestu Vinstri grænna í þessu stóra baráttumáli. Sterk útkoma VG í sveitarstjórnarkosningunum í vor er því afar þýðingarmikil." Meira
4. febrúar 2006 | Aðsent efni | 413 orð | 1 mynd | ókeypis

Æskan er okkar fjársjóður

Eftir Jón Júlíusson: "...það skiptir miklu máli fyrir íbúa að bæjarfélag haldi úti uppbyggilegu og víðtæku æskulýðsstarfi." Meira

Minningargreinar

4. febrúar 2006 | Minningargreinar | 614 orð | 1 mynd | ókeypis

BRAGI VILHJÁLMSSON

Bragi Vilhjálmsson fæddist á Siglufirði, í Eyrargötu 12, hinn 4. febrúar 1938. Hann andaðist á Heilbrigðisstofnun Sauðárkróks hinn 20. janúar síðastliðinn. Faðir hans hann var Vilhjálmur Guðmundsson, f. á Þúfu í Skagafirði 30. janúar 1898, d. 18. Meira  Kaupa minningabók
4. febrúar 2006 | Minningargreinar | 673 orð | 1 mynd | ókeypis

EYJÓLFUR GUÐMUNDUR ÓLAFSSON

Eyjólfur Guðmundur Ólafsson fæddist í Reykjavík 27.12. 1916. Hann lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Ísafirði 31. janúar síðastliðinn. Móðir hans var Guðmundína Ingunn Eyjólfsdóttir, f. í Smiðjuvík á Hornströndum 27.5. 1890, d. 12.2. 1984. Meira  Kaupa minningabók
4. febrúar 2006 | Minningargreinar | 1267 orð | 1 mynd | ókeypis

GRETA SVANLAUG JÓNSDÓTTIR

Greta Svanlaug Jónsdóttir fæddist í Reykjavík 10. ágúst 1916. Hún lést á Sjúkrahúsi Suðurlands 28. janúar síðastliðinn. Faðir hennar var Jón Eyjólfur Jónsson, f. 29. júní 1888 á Kistufelli í Lundarreykjadal, d. 1. apríl 1957. Meira  Kaupa minningabók
4. febrúar 2006 | Minningargreinar | 1753 orð | 1 mynd | ókeypis

GUÐJÓN ÞORSTEINSSON

Guðjón Þorsteinsson fæddist í Garðakoti í Mýrdal 15. júní 1924. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Suðurlands 22. janúar síðastliðinn. Foreldrar hans voru Þorsteinn Bjarnason bóndi í Garðakoti í Mýrdal, f. 17 apríl 1879, d. Meira  Kaupa minningabók
4. febrúar 2006 | Minningargreinar | 5036 orð | 1 mynd | ókeypis

HJÁLMAR GUÐNASON

Hjálmar Guðnason fæddist á Vegamótum í Vestmannaeyjum 9. desember 1940. Hann lést á heimili sínu 27. janúar síðastliðinn. Foreldrar hans voru Anna Eiríksdóttir frá Vegamótum, f. 24.10. 1902, d. 4.1. 1988, og Guðni Jónsson frá Ólafshúsum, f. 6.6. 1903,... Meira  Kaupa minningabók
4. febrúar 2006 | Minningargreinar | 2813 orð | 1 mynd | ókeypis

INGIBJÖRG JÓNSDÓTTIR

Ingibjörg Jónsdóttir fæddist í Merkigarði á Eyrarbakka 27. desember 1919. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Ljósheimum á Selfossi 21. janúar síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók
4. febrúar 2006 | Minningargreinar | 774 orð | 1 mynd | ókeypis

JÓHANNES JÓNSSON

Jóhannes Jónsson fæddist í Hrísdal í Miklaholtshreppi 15. ágúst 1922. Hann lést á krabbameinsdeild Landspítalans 26. janúar síðastliðinn. Foreldrar hans voru Jón Lárusson bóndi, f. 13.10. 1871, d. 2.2. 1959, og Sigríður Oddrún Jónsdóttir, f. 9.7. Meira  Kaupa minningabók
4. febrúar 2006 | Minningargreinar | 2054 orð | 1 mynd | ókeypis

JÓN ELÍAS VAGNSSON

Jón Elías Vagnsson fæddist á Látrum í Aðalvík 3. mars 1929. Hann lést á heimili sínu 26. janúar síðastliðinn. Foreldrar hans voru Anna Jakobína Hallvarðsdóttir, f. 19.12. 1896, d. 2.12. 1990 og Vagn Jónsson, f. 26.7. 1895, d. 4.7. 1965. Meira  Kaupa minningabók
4. febrúar 2006 | Minningargreinar | 4904 orð | 1 mynd | ókeypis

JÚLÍA ÓLÖF BERGMANNSDÓTTIR

Júlía Ólöf Bergmannsdóttir fæddist í Vestmannaeyjum 10. júní 1963. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Vestmannaeyja 25. janúar síðastliðinn. Foreldrar hennar eru Bergmann Júlíusson, f. 5. september 1939, og Eygló Björg Ólafsdóttir, f. 22. júní 1939. Meira  Kaupa minningabók
4. febrúar 2006 | Minningargreinar | 1637 orð | 1 mynd | ókeypis

LOVÍSA INGVARSDÓTTIR

Lovísa Ingvarsdóttir fæddist í Neðra-Dal í V-Eyjafjallahreppi í Rangárvallasýslu hinn 20. júlí 1912. Hún lést á dvalarheimilinu Lundi á Hellu hinn 26. janúar síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Ingvar Ingvarsson, f. 1874, d. Meira  Kaupa minningabók
4. febrúar 2006 | Minningargreinar | 4073 orð | 1 mynd | ókeypis

MARGRÉT SVEINSDÓTTIR

Margrét Sveinsdóttir á Eyvindará fæddist í Stórutungu í Bárðardal 18. nóvember 1916. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Austurlands á Seyðisfirði 29. janúar síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Vilborg Kristjánsdóttir, f. 28. júní 1887, d. 21. Meira  Kaupa minningabók
4. febrúar 2006 | Minningargreinar | 1333 orð | 1 mynd | ókeypis

MARÍA BJÖRNSDÓTTIR HANSEN

María Björnsdóttir Hansen fæddist á Refsstöðum á Laxárdal í A-Hún. 5. mars 1920. Hún lést á dvalarheimili Sauðárkróks 26. janúar síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Björn Leví Gestsson, f. á Litlu-Ásgeirsá 28. september 1889, d. 18. Meira  Kaupa minningabók
4. febrúar 2006 | Minningargreinar | 1023 orð | 1 mynd | ókeypis

ÖRN HILMAR RAGNARSSON

Örn Hilmar Ragnarsson fæddist á Höfn 26. apríl árið 1944. Hann lést föstudaginn 27. janúar síðastliðinn eftir sjúkdómslegu. Foreldrar hans voru Ragnar Snjólfsson verkamaður, f. 11. febrúar 1903 í Þórisdal í Lóni, d. 6. Meira  Kaupa minningabók

Sjávarútvegur

4. febrúar 2006 | Sjávarútvegur | 434 orð | 2 myndir | ókeypis

Minnsti loðnukvóti í tvo áratugi

Eftir Hjört Gíslason hjgi@mbl.is Sjávarútvegsráðuneytið hefur, að tillögu Hafrannsóknastofnunar, gefið út reglugerð um að auka loðnukvótann á vetrarvertíðinni 2006 í 210.000 tonn eða um 110.000 tonn. Þar af koma 103.000 tonn í hlut íslenskra skipa. Meira

Viðskipti

4. febrúar 2006 | Viðskiptafréttir | 84 orð | ókeypis

Fikt tengt Finni í KB banka

FIKT, einkahlutafélag sem er fjárhagslega tengt Finni Ingólfssyni , stjórnarmanni í bankanum og forstjóra VÍS, keypti í gær 76 þúsund hluti í KB banka á genginu 928. Verðmæti bréfanna var því um 70 milljónir króna. Meira
4. febrúar 2006 | Viðskiptafréttir | 230 orð | 1 mynd | ókeypis

Kauphöllin getur krafist upplýsinga um kjör stjórnenda

KAUPHÖLL Íslands er heimilt að krefja hlutafélög sem skráð eru í Kauphöllina um upplýsingar varðandi launakjör "annarra stjórnenda en æðstu stjórnenda (stjórnar og forstjóra) í þeim tilvikum þegar viðkomandi er í forsvari fyrir deild eða... Meira
4. febrúar 2006 | Viðskiptafréttir | 55 orð | ókeypis

Magnús kaupir meira í Straumi

ÚTGERÐARFÉLAGIÐ Bergur-Huginn, sem er í eigu Magnúsar Kristinssonar, stjórnarmanns í Straumi-Burðarási Fjárfestingarbanka, jók í gær hlut sinn í bankanum um 10 milljónir hluta. Kaupverðið var rúmar 200 milljónir króna. Meira
4. febrúar 2006 | Viðskiptafréttir | 113 orð | 1 mynd | ókeypis

Stórgróði olíufélaga

FLESTIR hafa orðið þess varir á undanförnum misserum að verð á olíu og olíuafleiðum hefur verið óvenjulega hátt í sögulegu samhengi og hafa ýmsir látið í sér heyra vegna þess. Meira
4. febrúar 2006 | Viðskiptafréttir | 67 orð | ókeypis

Úrvalsvísitalan setur met

HEILDARVIÐSKIPTI í Kauphöll Íslands í gær námu tæplega 21,1 milljarði króna , þar af voru viðskipti með hlutabréf fyrir um 8,1 milljarð. Mest viðskipti voru með bréf Landsbankans, fyrir um 5,6 milljarða króna. Meira
4. febrúar 2006 | Viðskiptafréttir | 42 orð | ókeypis

Vaxtakjör ÍSB svipuð og áður

VAXTAKJÖR í skuldabréfaútboði Íslandsbanka í Sviss voru í takt við það sem gerst hefur í fyrri útboðum bankans það sem af er ári. Samkvæmt heimildum Morgunblaðsins var álag ofan á svokallaða Liborvexti um 0,1 prósentustig. Meira

Daglegt líf

4. febrúar 2006 | Daglegt líf | 359 orð | 1 mynd | ókeypis

Létt andrúmsloft og sameiginlegur andi

ÞAU Ey Torhallsdóttir og Janus úr Dímum eru meðal fulltrúa yngri kynslóðarinnar í dansinum, en fólk á öllum aldri kemur saman og dansar þjóðdansana. "Ég hef alltaf haft áhuga á færeyskum dönsum, þessari þjóðmenningu og svona. Meira
4. febrúar 2006 | Daglegt líf | 137 orð | 1 mynd | ókeypis

Mannshúð í bókbandið?

Bækur bundnar inn í mannshúð finnst okkur kannski ekki aðlaðandi en þetta fyrirbæri er ekki óþekkt. Í bókasafni Brown háskólans í Bandaríkjunum er bók frá 16. öld sem heitir De Humani Corporis Fabrica sem er einmitt bundin inn í skinn af manneskju. Meira
4. febrúar 2006 | Ferðalög | 380 orð | 2 myndir | ókeypis

Nýjar ferðir á Vestfjörðum næsta sumar Í sumar verða nýjar ferðir í boði...

Nýjar ferðir á Vestfjörðum næsta sumar Í sumar verða nýjar ferðir í boði á Vestfjörðum á vegum Vesturferða á Ísafirði. Helst ber að nefna refa- og náttúruskoðunarferðir á Hornstrandir. Meira
4. febrúar 2006 | Daglegt líf | 388 orð | 2 myndir | ókeypis

Nýr kennsluvefur um umhverfismál

Eftir Jóhönnu Ingvarsdóttur join@mbl.is Heimurinn minn er glænýr kennsluvefur um umhverfismál, sem er einkum ætlaður grunnskólanemendum, en einnig almenningi. Meira
4. febrúar 2006 | Daglegt líf | 512 orð | 1 mynd | ókeypis

Saga og menning varðveitt í söng

Eftir Svavar Knút Kristinsson svavar@mbl.is INNAN úr litlu húsi nálægt sjónum í Þórshöfn berst glaðvær söngur og fótatak. Það er síðla kvölds snemma í janúar. Meira
4. febrúar 2006 | Daglegt líf | 570 orð | 5 myndir | ókeypis

Sjöundi áratugurinn og rokkabillí-lokkar

Kaldir náttúrulegir litir, línur með vísan til sjöunda áratugarins og jafnvel rokkabillí-greiðsla er meðal þess sem einkenna skal hárið á komandi vori. Meira
4. febrúar 2006 | Ferðalög | 77 orð | 1 mynd | ókeypis

Sumarhús til leigu í Toskana

Vefurinn www.florens.is , er fyrir Íslendinga, sem eru á leið til Toskana á Ítalíu og hafa áhuga á að dvelja þar til lengri eða skemmri tíma. Boðið er uppá íbúðir eða hús til leigu ýmist í Flórens eða í sveitum Toskana. Meira

Fastir þættir

4. febrúar 2006 | Fastir þættir | 238 orð | ókeypis

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | dagbok@mbl.is

Andartak! Norður &spade;Á74 &heart;D743 ⋄ÁD7 &klubs;Á64 Suður &spade;KD10952 &heart;-- ⋄KG52 &klubs;D52 Vestur er gjafari og vekur á einu hjarta, en síðan liggur leið NS upp í sex spaða, sem suður stýrir. Útspil vesturs er hjartakóngur. Meira
4. febrúar 2006 | Fastir þættir | 508 orð | ókeypis

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

Gullsmárabrids Bridsdeild FEBK Gullsmára spilaði tvímenning á 12 borðum fimmtudaginn 2. febrúar. Meðalskor 220. NS Elís Kristjánsson - Páll Ólason 293 Eysteinn Einarsson - Jón Stefánsson 256 Jóna Kristjánsdóttir -Sveinn Jensson 249 Aðalbjörn Benedikts. Meira
4. febrúar 2006 | Í dag | 46 orð | ókeypis

Grissom gengið

Hópurinn The Grissom Gang opnar í dag sýningu í Gallerí Gyllinhæð. Í Grissom genginu eru fjórar stúlkur, Katrín Inga, Una Björk, Eva Ísleifs og Rakel McMahon. Þær stunda allar nám við myndlistardeild Listaháskóla Íslands. Meira
4. febrúar 2006 | Fastir þættir | 723 orð | ókeypis

Íslenskt mál

Undanfarnar vikur hefur íslensk tunga verið mjög til umræðu. Kveikjan að umræðunni var ráðstefna sem hópur áhugafólks blés til sunnudaginn 22. Meira
4. febrúar 2006 | Í dag | 547 orð | 1 mynd | ókeypis

Japönskunám í framþróun

Kaoru Umezawa er fædd 1965. Hún lauk BA-prófi í ensku frá Kobe Kaisei-kvennaháskólanum í Kobe 1988, MA-gráðu í kennslufræðum frá International Christian University í Tókýó 1992 og MA-gráðu í hljóðfræði frá University College í Lundúnum 1991. Meira
4. febrúar 2006 | Í dag | 55 orð | ókeypis

Jónas Viðar í Galleríi Sævars Karls

Í DAG kl. 14 opnar myndlistarmaðurinn Jónas Viðar sýningu í Galleríi Sævars Karls. Jónas Viðar útskrifaðist frá Myndlistarskólanum á Akureyri 1987, stundaði framhaldsnám á Ítalíu frá ‘90 til ‘94. Meira
4. febrúar 2006 | Í dag | 2290 orð | 1 mynd | ókeypis

(Matt. 6.)

Guðspjall dagsins: Er þér biðjist fyrir. Meira
4. febrúar 2006 | Í dag | 1421 orð | 1 mynd | ókeypis

Meðvirkni í Grensáskirkju FIMMTUDAGINN 9. febrúar 2006 verður fræðsla um...

Meðvirkni í Grensáskirkju FIMMTUDAGINN 9. febrúar 2006 verður fræðsla um meðvirkni á vegum vina í bata og 12 sporafara andlega ferðalagsins í Grensáskirkju kl. 20- 22. Boðið verður upp á fræðslu, fyrirspurnir og umræður. Meira
4. febrúar 2006 | Í dag | 73 orð | 1 mynd | ókeypis

Mitt innra landslag

"Mitt innra landslag" nefnist sýning á málverkum eftir Sigurþór Jakobsson myndlistarmann sem opnuð verður í Gallerí Ófeigi, Skólavörðustíg 5 í dag kl. 16. Sigurþór hefur haldið 5 einkasýningar og tekið þátt í nokkrum samsýningum. Meira
4. febrúar 2006 | Í dag | 27 orð | ókeypis

Orð dagsins: Kostið kapps um að komast inn um þröngu dyrnar, því margir...

Orð dagsins: Kostið kapps um að komast inn um þröngu dyrnar, því margir, segi ég yður, munu reyna að komast inn og ekki geta. (Lúk. 13, 24. Meira
4. febrúar 2006 | Fastir þættir | 148 orð | 1 mynd | ókeypis

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | dagbok@mbl.is

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rc3 Bb4 4. e3 O-O 5. Rge2 d5 6. a3 Bd6 7. Rg3 a5 8. Dc2 c5 9. dxc5 Bxc5 10. cxd5 exd5 11. Bb5 Bd7 12. O-O Bxb5 13. Rxb5 Db6 14. Rc3 Rbd7 15. Bd2 Hac8 16. Hac1 Hc6 17. Ra4 Db5 18. Rxc5 Rxc5 19. Rf5 Hc7 20. Dc3 b6 21. De5 Dd7 22. Meira
4. febrúar 2006 | Í dag | 35 orð | 1 mynd | ókeypis

Umheimurinn er ógnarstór

Café París | Hann er ógnarstór, umheimurinn, í augum smáfólksins. Enda jafngott að læra á hann fyrst í fylgd með fullorðum, eins og þessi stúlka hefur væntanlega gert í ferð sinni um miðborgina á... Meira
4. febrúar 2006 | Fastir þættir | 282 orð | 1 mynd | ókeypis

Víkverji skrifar...

Mikið skelfing þykir Víkverja hallærisleg sú tíska hjá sumum karlmönnum að vera með handfrjálsan farsímabúnað á eyranu öllum stundum. Meira

Íþróttir

4. febrúar 2006 | Íþróttir | 175 orð | 1 mynd | ókeypis

33,5 milljarðar í leikmannakaup á tímabilinu

FÉLÖGIN í ensku úrvalsdeildinni settu nýtt met í kaupum á leikmönnum í janúarmánuði en þá opnaðist félagaskiptaglugginn í einn mánuð. Alls punguðu liðin út 70 milljónum punda til kaupa á nýjum leikmönnum eða sem svarar til 7,85 milljarða íslenskra... Meira
4. febrúar 2006 | Íþróttir | 403 orð | 1 mynd | ókeypis

* ÁSTRALSKA sundkonan Leisel Jones setti nýtt heimsmet í 100 metra...

* ÁSTRALSKA sundkonan Leisel Jones setti nýtt heimsmet í 100 metra bringusundi í úrtökumóti fyrir bresku samveldisleikana í gær. Jones synti á 1 mínútu, 5,71 sek. og bætti met Jessicu Hardy um nærri hálfa sekúndu. Meira
4. febrúar 2006 | Íþróttir | 263 orð | ókeypis

Eigið fé Knattspyrnusambands Íslands tæplega 200 milljónir

KNATTSPYRNUSAMBAND Íslands stendur vel fjárhagslega en í ársreikningum sem sambandið birti í gær kemur fram að að eigið fé KSÍ-samstæðunnar hafi í árslok verið 197,4 milljónir króna. Meira
4. febrúar 2006 | Íþróttir | 227 orð | ókeypis

Fjórða viðureign Liverpool og Chelsea

ENGLANDSMEISTARAR Chelsea og Evrópumeistarar Liverpool mætast í fjórða sinn á þessari leiktíð, þegar liðin etja kappi á Stamford Bridge á morgun. Liðin gerðu tvö markalaus jafntefli í riðlakeppni Meistaradeildarinnar. Meira
4. febrúar 2006 | Íþróttir | 1646 orð | 2 myndir | ókeypis

Hef ekkert alltaf viljað flagga því

Hörður Óskar Helgason, skólameistari Fjölbrautaskóla Vesturlands á Akranesi, heldur með Chelsea í enska boltanum og hefur gert lengi. Meira
4. febrúar 2006 | Íþróttir | 701 orð | 1 mynd | ókeypis

Heldur Arsenal-martröðin áfram á útivelli?

HEIL umferð er á dagskrá ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu nú um helgina. Átta leikir fara fram í dag en tveir á morgun og þar á meðal stórleikur umferðarinnar þegar Englandsmeistarar Chelsea og Evrópumeistarar Liverpool eigast við á heimavelli Chelsea, Stamford Bridge. Meira
4. febrúar 2006 | Íþróttir | 412 orð | 1 mynd | ókeypis

Hörkuleikur Suðurnesjaliða

"ÞAÐ er nokkuð öruggt að ÍS-konur muni leika til úrslita og mér segir svo hugur að það verði Keflavík sem verði mótherjar þeirra," segir Ágúst Björgvinsson, þjálfari kvennaliðs Hauka í körfuknattleik um undanúrslitaleikina í bikarkeppni KKÍ og... Meira
4. febrúar 2006 | Íþróttir | 245 orð | ókeypis

Jafna Börsungar 45 ára gamalt met Real Madrid?

SPÁNARMEISTARAR Barcelona stefna að því að jafna met Real Madrid með því að vinna sinn 15. deildarsigur í röð. Börsungar taka á móti Atletico Madrid á Nou Camp á sunnudaginn og fari þeir með sigur af hólmi vinna þeir 15. Meira
4. febrúar 2006 | Íþróttir | 87 orð | ókeypis

Jónas Guðni til HamKam

JÓNAS Guðni Sævarsson, knattspyrnumaður úr Keflavík, fer á morgun til Noregs þar sem hann verður til reynslu hjá úrvalsdeildarliðinu HamKam í eina viku. Jónas er 22 ára miðjumaður en lék einnig sem hægri bakvörður hluta af síðasta tímabili. Meira
4. febrúar 2006 | Íþróttir | 233 orð | 1 mynd | ókeypis

Lampard besti leikmaður landsliðs Englands

FRANK Lampard hefur verið útnefndur besti leikmaður enska landsliðsins 2005. Það voru stuðningsmenn enska landsliðsins sem stóðu að kjörinu í samvinnu við enska knattspyrnusambandið og varð Lampard fyrir valinu annað árið í röð. Meira
4. febrúar 2006 | Íþróttir | 283 orð | 2 myndir | ókeypis

Langur sjúkralisti landsliðsins

ÞAÐ var mikil blóðtaka fyrir landsliðið á EM í Sviss að missa Alexander Petersson og Einar Hólmgeirsson meidda þegar lokaspretturinn stóð yfir. Svo einkennilega vill til að þeir eru herbergisfélagar og leika í sama liði í Þýskalandi, Grosswallstadt. Meira
4. febrúar 2006 | Íþróttir | 53 orð | ókeypis

LEIKIRNIR

LEIKIRNIR í ensku úrvalsdeildinni um helgina eru: Laugardagur Birmingham - Arsenal 15 Bolton - Wigan 15 Everton - Manchester City 15 Middlesbrough - Aston Villa 15 Newcastle - Portsmouth 15 WBA - Blackburn 15 West Ham - Sunderland 15 Manchester Utd. Meira
4. febrúar 2006 | Íþróttir | 219 orð | ókeypis

Liðið í dag það besta

HÖRÐUR sagði þegar hann valdi óskalið sitt að trúlega væri einfaldast að velja liðið í dag - það væri einfaldlega það besta. En vegna tilfinninga hans til liðsins frá því í kring um 1970 hefði hann ákveðið að hafa nokkra með frá þeim tíma. Meira
4. febrúar 2006 | Íþróttir | 128 orð | 1 mynd | ókeypis

Mourinho: "Söknum Drogba"

JOSE Mourinho, knattspyrnustjóri Englandsmeistara Chelsea, segir að lið hans sakni sárt Didiers Drogba en hann hefur ekki leikið með Chelsea-liðinu í undanförnum leikjum þar sem hann er með landsliði Fílabeinsstrandarinnar í Afríkukeppni landsliða í... Meira
4. febrúar 2006 | Íþróttir | 841 orð | 2 myndir | ókeypis

Mótið nánast búið takist okkur að sigra Liverpool

EIÐUR Smári Guðjohnsen segir að fari Chelsea með sigur af hólmi gegn Evrópumeisturum Liverpool, þegar liðin eigast við í ensku úrvalsdeildinni á Stamford Bridge á morgun, geti fátt komið í veg fyrir að Chelsea hampi Englandsmeistaratitlinum annað árið í... Meira
4. febrúar 2006 | Íþróttir | 969 orð | 2 myndir | ókeypis

Njarðvík og Grindavík mætast í úrslitarimmunni

"ÉG held að báðir undanúrslitaleikirnir verði hörkuleikir en hef það á tilfinningunni að það verði Njarðvík og Grindavík sem leiki til úrslita," segir Benedikt Guðmundsson, þjálfari úrvalsdeildarliðs Fjölnis í körfuknattleik um... Meira
4. febrúar 2006 | Íþróttir | 227 orð | ókeypis

"Hef taugar til Liverpool"

EINN af stórleikjum vetrarins í ensku knattspyrnunni fer fram á sunnudaginn þegar Chelsea fær Liverpool í heimsókn. Hörður Helgason segir að óneitanlega verði þetta einn af stóru leikjum tímabilsins. Meira
4. febrúar 2006 | Íþróttir | 654 orð | 1 mynd | ókeypis

"Við getum gert ótrúlega hluti"

SNORRI Steinn Guðjónsson var á hraðferð í móttökunni á Radisson SAS hótelinu í St. Meira
4. febrúar 2006 | Íþróttir | 155 orð | 1 mynd | ókeypis

Shearer vill ekki verða næsti stjóri Newcastle

ALAN Shearer, fyrirliði enska úrvalsdeildarliðsins Newcastle, segist ekki vilja taka við starfi knattspyrnustjóra þess. Meira
4. febrúar 2006 | Íþróttir | 128 orð | ókeypis

Staðan

Chelsea 24203150:1363 Man. Utd. 24146445:2448 Liverpool 22136330:1345 Tottenham 24118531:2041 Wigan 241221029:3038 Arsenal 23114836:1937 Bolton 22107528:2137 Blackburn 23114831:2837 West Ham 24105934:3435 Man. Meira
4. febrúar 2006 | Íþróttir | 2119 orð | 2 myndir | ókeypis

Toppuðum á réttum tíma

"MÉR finnst allt hafa verið jákvætt hjá okkur í þessu móti, liðið lék frábæran handknattleik, auk þess sem ég er afar ánægður með hvernig var staðið að liðinu af hálfu HSÍ," sagði Viggó Sigurðsson, landsliðsþjálfari í handknattleik, þegar... Meira
4. febrúar 2006 | Íþróttir | 108 orð | ókeypis

Um helgina

HANDKNATTLEIKUR Laugardagur Bikarkeppni HSÍ, SS-bikarkeppnin, undanúrslit kvenna: Vestmannaeyjar: ÍBV - Valur 18 KÖRFUKNATTLEIKUR Laugardagur 1. deild karla: Ásgarður: Stjarnan - Valur 16 Smárinn: Breiðablik - Drangur 15. Meira
4. febrúar 2006 | Íþróttir | 77 orð | ókeypis

Úrslit

KNATTSPYRNA Reykjavíkurmót karla A-RIÐILL ÍR - Valur 0:5 - Andri Valur Ívarsson, Jakob Spangsberg, Pálmi Rafn Pálmason, Birkir Sævarsson, Elvar Freyr Arnþórsson. Meira
4. febrúar 2006 | Íþróttir | 167 orð | ókeypis

Vilhjálmur vill ekki spila undir stjórn Viggós

VILHJÁLMUR Halldórsson, handknattleiksmaður í danska liðinu Skjern, segir í viðtali við danska blaðið Skjern-Tarm að hann muni ekki spila með íslenska landsliðinu á meðan Viggó Sigurðsson sé við stjórnvölinn. Meira
4. febrúar 2006 | Íþróttir | 594 orð | 1 mynd | ókeypis

Vinnuaðstæður eru óviðunandi

SVO kann að vera að Viggó Sigurðsson, landsliðsþjálfari í handknattleik, hafi stjórnað íslenska landsliðinu í síðasta sinn gegn Norðmönnum á EM í fyrrakvöld. Viggó sagði upp samningi sínum fyrir áramót og hættir að óbreyttu hinn 1. apríl . Meira
4. febrúar 2006 | Íþróttir | 156 orð | ókeypis

Þjóðverjar og Rússar bítast um EM-sæti

ÞJÓÐVERJAR og Rússar mætast í dag í leik um 5. sætið á Evrópumótinu í handknattleik í Zürich í Sviss. Þetta er mikilvægur leikur því sigurvegarinn tryggir sér sæti í úrslitakeppni á næsta Evrópumóti sem haldið verður í Noregi 2008. Meira
4. febrúar 2006 | Íþróttir | 137 orð | ókeypis

Þorvaldur Makan til liðs við Val

ÞORVALDUR Makan Sigbjörnsson knattspyrnumaður gekk til liðs við bikarmeistara Vals í gær. Meira

Barnablað

4. febrúar 2006 | Barnablað | 28 orð | 2 myndir | ókeypis

a A

Ara saga er minningarmerk, mörg voru kappans frægðarverk. Hann átti ekki heima í blómabeði og blandaði sjaldan við aðra geði. Úr Stafrófsvísum Ara Orms eftir Kristján Jóhann... Meira
4. febrúar 2006 | Barnablað | 27 orð | 1 mynd | ókeypis

Apinn Alexander og asninn Arnaldur

Nú þarf apinn Alexander að leggja á sig lítið ferðalag og arka gegnum stafinn A til þess að komast til Arnaldar vinar síns. Getur þú hjálpað... Meira
4. febrúar 2006 | Barnablað | 18 orð | 1 mynd | ókeypis

Batman

Vignir Gísli, 8 ára, er greinilega mikill Batman-aðdáandi en hann teiknaði þessa ótrúlega flottu mynd af... Meira
4. febrúar 2006 | Barnablað | 19 orð | 1 mynd | ókeypis

Blái bangsinn

Andrea Sif, 5 ára, teiknaði þennan krúttlega bláa bangsa með bleiku eyrun. Kannski er þetta bangsinn hennar Andreu... Meira
4. febrúar 2006 | Barnablað | 24 orð | 1 mynd | ókeypis

Bra, bra, bra!

Í hverri röð er einn fugl sem er ekki eins og fuglinn í kassanum. Dragðu hring utan um þá fugla sem skera sig... Meira
4. febrúar 2006 | Barnablað | 191 orð | 1 mynd | ókeypis

Brosmilda Engilráð

Sælir krakkar! Þetta er ég, Engilráð andarungi. Það voru nokkrir krakkar að spyrja mig að því um daginn af hverju ég héti Engilráð. Ég var nú ekki lengi að svara því. Meira
4. febrúar 2006 | Barnablað | 170 orð | 2 myndir | ókeypis

Dagbók prinsessu er skemmtileg bók

Dagbók prinsessu eftir Meg Cabot er fyrsta bókin í bókaflokki um Miu Thermopolis, venjulega fjórtán ára skólastelpu í New York sem býr með mömmu sinni í gamalli slökkvistöð. Meira
4. febrúar 2006 | Barnablað | 30 orð | 1 mynd | ókeypis

Einn góður...

Læknirinn: "Púlsinn á þér slær eins og klukka, frú mín góð." Frúin: "Ég er ekkert hissa á því að þér finnist það. Þú ert nefnilega með puttana á úrinu mínu. Meira
4. febrúar 2006 | Barnablað | 21 orð | 1 mynd | ókeypis

Fallegur túlípani

Indiana Svala, 9 ára, teiknaði þennan fallega túlípana. Maður getur næstum því fundið blómalyktina af myndinni, hún er svo vel... Meira
4. febrúar 2006 | Barnablað | 14 orð | 1 mynd | ókeypis

Flottur karl

Eiríkur Hilmar, 6 ára, teiknaði þennan glæsilega karl. Hann gæti verið í konunglegri... Meira
4. febrúar 2006 | Barnablað | 596 orð | 4 myndir | ókeypis

Fór að syngja áður en ég fór að tala!

Ólöf Kristín Þorsteinsdóttir er hress og skemmtileg stelpa úr Árbænum. Hún er 12 ára að verða 13 og er í Árbæjarskóla. Á föstudagskvöldum heyrum við hana syngja og tala fyrir Sollu stirðu og eins heyrum við stundum í henni í útvarpi Latabæjar. Meira
4. febrúar 2006 | Barnablað | 21 orð | 1 mynd | ókeypis

Hvað vantar?

Ef þú skoðar myndina gaumgæfilega áttar þú þig á því hvaða mynd á að vera í stað rauða spurningarmerkisins. Lausn... Meira
4. febrúar 2006 | Barnablað | 3 orð | 1 mynd | ókeypis

Hver á hvað?

Tengdu rétt... Meira
4. febrúar 2006 | Barnablað | 37 orð | ókeypis

Lausnir

Í stað rauða spurningarmerkisins á að vera hvítur hringur. Í hverri röð, lárétt og lóðrétt, er einn hringur, einn þríhyrningur og einn ferningur. Eins eru í hverri röð tveir hvítir hlutir en einn svartur. Leyniorðið er:... Meira
4. febrúar 2006 | Barnablað | 37 orð | 1 mynd | ókeypis

Leyniorðið

Leitaðu að þeim hlut sem kemur fyrir fimm sinnum. Þegar þú hefur fundið hann skaltu skrá bókstafina sem eru í sömu reitum og þessi hlutur. Orðið sem þú getur myndað úr þessum bókstöfum er leyniorðið. Lausn... Meira
4. febrúar 2006 | Barnablað | 50 orð | 1 mynd | ókeypis

Pennavinir

Hæ! Ég heiti Tinna og mig langar til þess að eignast pennavin, 6-9 ára stelpu. Ég er sjálf 7 ára en verð 8 ára 27. maí. Áhugamál mín eru skíði, að hjóla, teikna, lesa og ég hef gaman af fuglum. Ég teiknaði þessa mynd. Meira
4. febrúar 2006 | Barnablað | 388 orð | 2 myndir | ókeypis

Sjávarævintýri

Einu sinni var lítill kópur sem hét Kobbi. Hann bjó í hópi með öðrum selum. En honum leiddist vegna þess að hinir kóparnir voru stærri en hann og vildu ekki leika við hann. Þess vegna hélt hann út á hið stóra haf í leit að vinum. Meira
4. febrúar 2006 | Barnablað | 76 orð | ókeypis

Skopsaga

"Hvað fyndist þér um það ef þú misstir annað eyrað?" spurði læknir nokkur mann sem var talinn andlega vanheill. "Það væri hræðilegt," svaraði maðurinn. Meira
4. febrúar 2006 | Barnablað | 178 orð | 1 mynd | ókeypis

Verðlaunaleikur vikunnar

Í þessari viku eigið þið að draga hring utan um orðin sem eiga við myndirnar. Þeir stafir sem verða eftir mynda lausnina. Athugið að orðin geta verið skrifuð aftur á bak og áfram, upp og niður og á ská. Meira
4. febrúar 2006 | Barnablað | 64 orð | 1 mynd | ókeypis

Það er bara svo gaman að leika!

Einu sinni var Solla stirða svolítið löt stelpa og var ekki nógu dugleg að hreyfa sig og leika sér en það hefur sko aldeilis breyst. Það skemmtilegasta sem Solla gerir er að vera úti að leika sér með vinum sínum. Meira

Lesbók

4. febrúar 2006 | Menningarblað/Lesbók | 3152 orð | 5 myndir | ókeypis

Að fara og horfa yfir sviðið

Bjarni Jónsson á að baki fjögur frumsamin leikverk, tvær leikgerðir fyrir leiksvið og fjölda leikgerða og aðlagana fyrir leikflutning í útvarpi en þar hefur hann einnig leikstýrt með góðum árangri. Meira
4. febrúar 2006 | Menningarblað/Lesbók | 933 orð | 1 mynd | ókeypis

Að hugsa öðruvísi

Alsæi, vald og þekking nefnist safn þýðinga á textum eftir franska heimspekinginn Michel Foucault sem komið er út hjá Bókmenntafræðistofnun Háskóla Íslands. Ritið inniheldur nokkra af grundvallartextum eftir þennan áhrifamikla en umdeilda höfund. Meira
4. febrúar 2006 | Menningarblað/Lesbók | 2168 orð | 5 myndir | ókeypis

Að sætta ólík sjónarmið

Þetta er annað viðtalið í röð greina um íslenska byggingarlist þar sem átt er viðtal við arkitekta og þeir beðnir um að íhuga afstöðu sína til umhverfisins. Meira
4. febrúar 2006 | Menningarblað/Lesbók | 2043 orð | 2 myndir | ókeypis

Af sleggjudómum, óvinum almennings og öðru sem úrskeiðis hefur farið

Hvað hrjáir Bandaríkjamenn nú um stundir? Meira
4. febrúar 2006 | Menningarblað/Lesbók | 633 orð | ókeypis

Bækur og sjónvarp

Í stað hvers lesanda sem deyr nú um stundir fæðist nýr áhorfandi. Þannig komst bandaríski rithöfundurinn Jonathan Franzen að orði í ágætu ritgerðasafni sínu How to Be Alone sem kom út árið 2002. Meira
4. febrúar 2006 | Menningarblað/Lesbók | 702 orð | 1 mynd | ókeypis

Clooney og nornaveiðarnar

Nýjasta kvikmynd leikarans og leikstjórans góðkunna George Clooney, Good night, and good luck, verður frumsýnd hér á landi föstudaginn 17. febrúar. Myndin, sem byggð er á sönnum atburðum, fjallar um deilur sjónvarpsmannsins Edwards R. Meira
4. febrúar 2006 | Menningarblað/Lesbók | 566 orð | ókeypis

Dagur lafandi tungu

!Nýlega hélt Magnús Þorkell Bernharðsson hrollkalt erindi á vegum Mannfræðifélags Íslands í ReykjavíkurAkademíunni um þá brennandi spurningu hvort fræðimenn skuli taka afstöðu í umdeildum málum eins og Íraksstríðinu. Meira
4. febrúar 2006 | Menningarblað/Lesbók | 490 orð | 2 myndir | ókeypis

Erlendar bækur

Norah Vincent dulbjó sig sem karlmaður og notaði ýmsar aðferðir rannsóknarblaðamennsku til að komast að því hvernig það er að vera karlmaður. Meira
4. febrúar 2006 | Menningarblað/Lesbók | 449 orð | 2 myndir | ókeypis

Erlendar kvikmyndir

Leikstjórinn Andrew Adamson hefur tekið að sér að leikstýra Chronicles of Narnia: Prince Caspian , framhaldsmynd af vinsælu ævintýramyndinni Ljónið, nornin og skápurinn , en myndirnar eru gerðar eftir bókum C.S. Lewis. Meira
4. febrúar 2006 | Menningarblað/Lesbók | 406 orð | 2 myndir | ókeypis

Erlend tónlist

Jaðar-rokkrisarnir í Radiohead verða ásamt Tom Petty and the Heartbreakers, aðalnúmerin á fimmtu Bonnaroo tónlistar- og listahátíðinni sem fram fer dagana 16.-18. júní í Manchester í Tennessee í Bandaríkjunum. Meira
4. febrúar 2006 | Menningarblað/Lesbók | 1413 orð | 1 mynd | ókeypis

Fjárfestum í fegurð

Í þessari grein er því haldið fram að í rauninni séum við ekki að byggja borg í Reykjavík, "við byggjum ný hús og leggjum nýja vegi: það er skipulagslítil útþensla. Slík borg er misskilningur". Meira
4. febrúar 2006 | Menningarblað/Lesbók | 559 orð | ókeypis

Hin heilaga vestræna ritstjórn

Kirkjan var um aldir ráðandi afl í vestrænu samfélagi. Meira
4. febrúar 2006 | Menningarblað/Lesbók | 1381 orð | 1 mynd | ókeypis

Hvaða enska?

"Íslenski tvítyngisdraumurinn er á misskilningi byggður," segir í þessari grein þar sem bent er á að Íslendingar tali kannski ekki eins góða ensku og þeir halda. Meira
4. febrúar 2006 | Menningarblað/Lesbók | 727 orð | ókeypis

Kommon!

"Hér býr nú vel menntað fólk og við höfum alla burði til að verða tvítyngd þjóð. Og þangað eigum við að stefna með menntakerfið en ekki aftur til Fjölnismanna þótt taugin þangað verði vissulega að vera opin," segir greinarhöfundur sem þykir hrakspárnar um tunguna dómadagsþvæla. Meira
4. febrúar 2006 | Menningarblað/Lesbók | 268 orð | 1 mynd | ókeypis

Lesarinn

Lesarinn Gangsters - skáldsaga eftir Klas Östergren; Albert Bonniers förlag, Stockholm 2005 og Höfuðlausn - skáldsaga eftir Ólaf Gunnarsson; JPV útgáfa, Reykjavík 2005. Síðan í haust hef ég mjakað mér hægt inn í heim Gangsters eftir Östergren. Meira
4. febrúar 2006 | Menningarblað/Lesbók | 130 orð | 1 mynd | ókeypis

Lesbók

Tónlist Myrkum músíkdögum. Hátíðin hefst í dag og verður fram haldið í rúma viku með daglegu tónleikahaldi í Laugarborg í Eyjafirði, Salnum, Langholtskirkju, Ými, Háskólabíói og Norræna húsinu. Meira
4. febrúar 2006 | Menningarblað/Lesbók | 599 orð | 1 mynd | ókeypis

Lífsháski dagsins

Til 17. apríl. Opið alla daga frá kl. 10-17. Meira
4. febrúar 2006 | Menningarblað/Lesbók | 345 orð | ókeypis

Maður í blokk

En þið vitið jafnvel og ég að tilveran getur verið bráðskemmtileg, síðdegissólin í garðinum, kaldur bjór, þið kannist við þetta, en hún getur líka verið snúin, við erum ekki ein í heiminum, þurfum sífellt að taka tillit til annarra, það bjó til að mynda... Meira
4. febrúar 2006 | Menningarblað/Lesbók | 501 orð | ókeypis

Neðanmáls

I Jón Kalman Stefánsson hlaut Íslensku bókmenntaverðlaunin á fimmtudaginn fyrir skáldsögu sína Sumarljós, og svo kemur nóttin . Þetta voru svo sem ekki mikil tíðindi, bók Jóns Kalmans hefur hlotið afar góðar viðtökur. Meira
4. febrúar 2006 | Menningarblað/Lesbók | 2070 orð | ókeypis

Reynslusögur af ritvellinum

Tveir rithöfundar, þeir Bjarni Bjarnason og Einar Örn Gunnarsson, söfnuðu undirskriftum í september 2004 undir áskorun til Menntamálanefndar Alþingis um að Sigurði A. Magnússyni yrðu veitt heiðurslaun. Áskorunin var ekki lögð fyrir þingheim. Meira
4. febrúar 2006 | Menningarblað/Lesbók | 848 orð | 1 mynd | ókeypis

Sjálfstæð og sjálfri sér nóg

Bandaríska söngkonan Michelle Shocked hefur lifað ótrúlega ævi, oft átt erfiða daga, en komist langt á þrjóskunni. Í dag stendur hún með pálmann í höndunum með eigin plötufyrirtæki og á útgáfurétt að allri sinni tónlist. Meira
4. febrúar 2006 | Menningarblað/Lesbók | 400 orð | ókeypis

Smámunir um Stephan G.

Ævisaga Stephans G. Stephanssonar eftir Viðar Hreinsson er heillandi í nákvæmni sinni, mann varðar um allt, sem segir frá honum, stórt og smátt. Nú orðið er Stephan svo sjaldan nefndur manna á meðal, að útvarpsþulir kunna ekki að bera nafn hans fram. Meira
4. febrúar 2006 | Menningarblað/Lesbók | 57 orð | ókeypis

Systir mín

Akur flæðir í andránni mjúkt og blítt í hálfbogum, eilífum og endalausum sumarsins línur líða Í hálfhringnum fæddist þú systir mín góð aldrei háfengleg né fáfengleg en mest um vert að þú veittir skjólið mót haustinu mót opnu hafinu þú systir mín góð... Meira
4. febrúar 2006 | Menningarblað/Lesbók | 668 orð | ókeypis

Sögu vil ég segja stutta

Góð kvikmynd er aldrei of löng og léleg kvikmynd er aldrei nógu stutt," er haft eftir Roger Ebert, einum helsta kvikmyndagagnrýnanda heims, og hittir í mark. Samkvæmt gildandi stöðlum er "bíómynd í fullri lengd" (e. Meira
4. febrúar 2006 | Menningarblað/Lesbók | 459 orð | 1 mynd | ókeypis

Taugaveiklaður kapteinn á útopnu

Lítið hefur heyrst frá bandaríska fjöllistamanninum Don Vliet, öðru nafni Captain Beefheart, í langan tíma. Vliet, sem síðar bætti við millinafninu Van, telst til eins af tilraunakenndustu tónlistarmönum á seinni hluta síðustu aldar. Meira
4. febrúar 2006 | Menningarblað/Lesbók | 1563 orð | 1 mynd | ókeypis

Venjuleg saga um venjulegan dreng

Nú stendur yfir sýning í Norræna húsinu á norrænum myndabókum fyrir börn. Sýndar eru stækkaðar myndir úr bókum með upplýsingum um höfunda og teiknara og samstarf þeirra og síðan eintök af bókunum. Greinarhöfundur á verk á sýningunni og fjallar hér um tilurð þess og samstarfið við teiknarann. Meira

Annað

4. febrúar 2006 | Prófkjör | 190 orð | ókeypis

Ég styð Sigrúnu Elsu í prófkjöri Samfylkingarinnar

Eftir Ágúst Ólaf Ágústsson: "SAMFYLKINGIN er nú að bjóða fram í fyrsta skipti undir eigin merkjum í borgarstjórnarkosningum. Því er mikilvægt að valinn sé öflugur og sigurstranglegur listi sem borgarbúar geta treyst til að fara með stjórn borgarinnar eftir kosningar." Meira
4. febrúar 2006 | Prófkjör | 87 orð | ókeypis

Setjum Sigrúnu Elsu í öruggt sæti

Eftir Margréti S. Björnsdóttur: "SAMFYLKINGIN velur sér fólk í borgarstjórn um næstu helgi og er ánægjulegt hversu öflugt fólk gefur þar kost á sér. Ein þeirra er Sigrún Elsa Smáradóttir. Ég hef fylgst með Sigrúnu Elsu í mörg ár í pólitíkinni ma." Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.