Greinar laugardaginn 18. febrúar 2006

Fréttir

18. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 194 orð

17 ára ökumaður á 200 km hraða hafnaði á ljósastaur

MILDI þykir að ekki hafi orðið stórslys þegar 17 ára ökumaður velti bifreið sinni eftir að hafa ekið á ljósastaur á afrein Miklubrautar að Réttarholtsvegi. Meira
18. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 52 orð

Atlantsskip ekki með nýtt gjald

VEGNA frétta í fjölmiðlum af óánægju vöruinnflytjenda með nýtt staðsetningargjald Eimskipa og Samskipa vildi Birgir Örn Birgisson, markaðsstjóri Atlantsskipa, koma því á framfæri að Atlantsskip hefði ekki tekið upp þetta gjald, né hefði slíkt í hyggju. Meira
18. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 108 orð

Aukinn stuðningur fyrir aukna þjónustu

Grindavík | Grindavíkurbær hefur ákveðið að auka stuðning sinn við starf Björgunarsveitarinnar Þorbjarnar. Á móti mun sveitin auka þjónustu sína við bæinn og bæjarbúa, utan síns hefðbundna hlutverks. Meira
18. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 112 orð

Á konudaginn

Ingólfur Ómar Ármannsson yrkir til konu sinnar fyrir konudaginn: Afar fríð er ásýnd þín öllum framar vonum enda berðu Margrét mín mjög af öðrum konum. Meira
18. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 587 orð | 1 mynd

Á öndverðum meiði við Jón Gerald Sullenberger

Eftir Brján Jónasson brjann@mbl. Meira
18. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 295 orð | 1 mynd

Birgðaleiðir fyrirtækja kunna að stíflast

REKSTRARAÐILAR í verslun og þjónustu á sviði matvælagerðar þurfa að gera starfsfólki grein fyrir raunverulegri hættu sem skapast getur vegna fuglaflensu, að sögn Sigurðar Jónssonar, framkvæmdastjóra Samtaka verslunar og þjónustu (SVÞ). Meira
18. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 322 orð

Boðnar 20 milljónir fyrir einbýlishúsalóðir

Eftir Svavar Knút Kristinsson svavar@mbl.is Starfsmenn Framkvæmdasviðs Reykjavíkurborgar stóðu í ströngu í fyrrinótt við að opna tilboð sem bárust í lóðir við Úlfarsfell. Meira
18. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 264 orð

Borgaryfirvöld sögð draga lappirnar í afgreiðslu sinni

ÓVISSA er um hvenær framkvæmdir geta hafist við byggingu nýs kvikmyndahúss SAM-bíóanna, keilusal o.fl. sem reisa á við Egilshöll í Grafarvogi í Reykjavík, þar sem dregist hefur að borgaryfirvöld gæfu nauðsynleg leyfi fyrir framkvæmdunum. Meira
18. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 123 orð

Breytingar samþykktar á höfundalögum

ALÞINGI samþykkti í vikunni frumvarp um breytingu á höfundalögum, en megintilgangur þess er að lögfesta ákvæði tilskipunar Evrópuþingsins og -ráðsins um samræmingu tiltekinna þátta höfundaréttar og skyldra réttinda í upplýsingasamfélaginu. Meira
18. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 177 orð

Drápust ekki úr fuglaflensu

FYRSTU niðurstöður úr sýnum úr hræjum 30 dauðra svana, andar og mávs, sem fundust í Danmörku í vikunni, benda til þess að fuglarnir hafi ekki drepist úr fuglaflensu. Lars Barfoed, ráðherra fjölskyldu- og neytendamála, greindi frá þessu í gær. Meira
18. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 59 orð

DV kært fyrir myndbirtingar

LÖGREGLAN í Reykjavík hefur nú til skoðunar kæru sem barst á miðvikudag vegna birtingar DV á skopmyndum af Múhameð spámanni í blaðinu 31. janúar. Kærandi telur að birting myndanna geti varðað við hegningarlög og vill láta reyna á hvort svo sé. Meira
18. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 338 orð

Dæmdur til 14 1/2 árs fangelsisvistar

HÉRAÐSDÓMUR Reykjavíkur hefur dæmt Sigurð Frey Kristmundsson, 23 ára, í 14 1/2 árs fangelsi fyrir að hafa ráðið Braga Halldórssyni bana, auk annarra afbrota. Atvikið átti sér stað að morgni laugardagsins 20. ágúst 2005 á Hverfisgötu 58 í Reykjavík. Meira
18. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 367 orð

Ekki á valdsviði dómstóla að leiða slíka reglu í lög

Í DÓMI Hæstaréttar Íslands þar sem staðfestur var úrskurður héraðsdóms um að Landsbankanum væri skylt að afhenda Ríkislögreglustjóra upplýsingar um færslur á bankareikningum í eigu tveggja manna vegna rannsóknar á stofnfjárviðskiptum í Sparisjóði... Meira
18. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 202 orð

Enn óvissa um framhald kennslu nema í Listdansskólanum

ÓVISSA ríkir enn um framhald kennslu nemenda, sem stundað hafa nám við Listdansskóla Íslands. Meira
18. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 76 orð

Fjórar veitur í landi Kross

Innri-Akraneshreppur | Orkuveita Reykjavíkur, Innri Akraneshreppur og fyrirtækið Stafna á milli á Akranesi hafa gert samning um að Orkuveitan byggi upp og reki fráveitu, gagnaveitu, hitaveitu og vatnsveitu í landi Kross í Innra Akraneshreppi. Meira
18. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 259 orð

Fjórir frambjóðendur sækjast eftir forystu

Árborg | Fimmtán gefa kost á sér í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Sveitarfélaginu Árborg vegna komandi sveitarstjórnarkosninga. Prófkjörið fer fram í dag. Fjórir bjóða sig fram í fyrsta sætið. Meira
18. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 200 orð

Framsókarmenn velja á lista

Fimm gefa kost á sér í efsta sæti á lista Framsóknarflokksins fyrir bæjarstjórnarkosningarnar á Akureyri í vor, þar af tveir sitjandi bæjarfulltrúar. Meira
18. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 197 orð

Fræðsla fyrir dýralækna og alifuglabændur

LANDBÚNAÐARSTOFNUN hefur staðið fyrir nokkrum kynningarfundum um fuglaflensu víðsvegar um landið undanfarna daga og í gær fór slíkur fundur fram á Selfossi. Að sögn Halldórs Runólfssonar yfirdýralæknis var blásið til fundaherferðarinnar í fræðsluskyni. Meira
18. febrúar 2006 | Erlendar fréttir | 149 orð

Gagnrýndir fyrir að ætla að sækja Ísland heim

SEX þingmenn á skoska heimastjórnarþinginu sæta nú gagnrýni fyrir að ætla að koma við á Íslandi á bakaleið frá Bandaríkjunum, en þar munu þeir verða viðstaddir "skoska daga" í apríl. Þriggja daga viðdvöl á Íslandi bætir 2. Meira
18. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 73 orð | 1 mynd

Gallinn spúlaður

Víkingur AK kom með loðnu til löndunar á Akranesi í gær, en þar hefur loðnu ekki verið landað í mjög langan tíma. Svanur RE landaði þar líka í gær og er líf farið að færast í bræðsluna. Meira
18. febrúar 2006 | Erlendar fréttir | 300 orð | 1 mynd

Glæpagengi boðar stríð við yfirvöld í El Salvador

Soyapango. AP. AFP. Meira
18. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 54 orð | 1 mynd

Grunnskólanemar blása til sýningar

ÞAÐ var svo sannarlega litrík og frískleg stemning í Tjarnarsal Ráðhússins í gær þegar grunnskólanemar úr reykvískum grunnskólum blésu til sýningar á afrakstri fjölmargra nýbreytni- og þróunarverkefna, en hún stendur yfir fram á sunnudag. Meira
18. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 127 orð

Grunnskólanemendur reikna í MA

STÆRÐFRÆÐIKEPPNI fyrir grunnskólanema verður haldin í Menntaskólanum á Akureyri í næstu viku, miðvikudaginn 22. febrúar. Þetta er í fyrsta sinn sem þessi stærðfræðikeppni fyrir nemendur í 8., 9. og 10. bekk grunnskólanna er haldin á Norðurlandi. Meira
18. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 84 orð

Hafa hug á að bjóða fram lista

Hveragerði | Stofnfundur svæðisfélags Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs í Hveragerði og Ölfusi var haldinn fyrir skömmu í Hveragerði. Meira
18. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 84 orð | 1 mynd

Halldór hittir Blair

Halldór Ásgrímsson forsætisráðherra og Sigurjóna Sigurðardóttir, eiginkona hans, fara til Bretlands næstkomandi þriðjudag. Þar mun Halldór meðal annars eiga fund með Tony Blair, forsætisráðherra Bretlands, í Downingstræti 10. Meira
18. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 415 orð

Heildarsala á mjólkurvörum eykst að magni og verðmæti

HEILDARSALA á mjólkurvörum í janúar 2006 var 3% meiri í magni og 5,6% meiri í verðmætum heldur en í janúar 2005. Þetta kemur fram í frétt á vef Bændasamtaka Íslands. Þar kemur fram að aukning í lítrum nemur um 113 þúsund lítrum, var 3. Meira
18. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 101 orð

Heimabanki sparisjóðanna aðgengilegri fötluðum

HEIMABANKI sparisjóðanna hefur fengið vottun um að standast kröfur um aðgengi fyrir fatlaða. Heimabankinn hlýtur vottun bæði fyrir forgang 1 og 2 og er fyrstur heimabanka til þess að hljóta slíka vottun. Meira
18. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 590 orð | 1 mynd

Heimaþjónusta verði skilgreind sem grunnþjónusta samfélagsins

Sjálfsbjörg, landssamband fatlaðra, kynnti í gær nýja stefnu og kröfur varðandi heimaþjónustu fatlaðra. Meira
18. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 407 orð | 1 mynd

Heimsóttu skáta í keiluhöllina

Eftir Helga Bjarnason helgi@mbl.is Keflavíkurflugvöllur | Bandalag íslenskra skáta hefur verið að kynna alþjóðlegt skátamót, Nordjamb 2006, sem haldið verður hér á landi í ágúst. Meira
18. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 284 orð | 1 mynd

Heimssamtök Lýðheilsustöðva stofnuð

STOFNUÐ hafa veriðAlheimssamtök opinberra lýðheilsustöðva, International Association of National Public Health Institutes (IANPHI). Stofnfundurinn fór fram í Ríó de Janeiro í Brasilíu dagana 29. janúar til 1. febrúar sl. Meira
18. febrúar 2006 | Erlendar fréttir | 401 orð | 1 mynd

Hófsamur og raunsær maður í harðlínuflokki

Eftir Svein Sigurðsson svs@mbl. Meira
18. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 78 orð | 1 mynd

Húsgagnasýning í Mirale

HÚSGAGNASÝNING verður í versluninni Mirale, Grensásvegi 8, í dag, laugardaginn 18. febrúar og á morgun, sunnudag. Til sýnis verða húsgögn frá ítalska fyrirtækinu Cassina sem framleiðir húsgögn eftir marga af þekktustu hönnuðum heims eins og t.d. Meira
18. febrúar 2006 | Erlendar fréttir | 234 orð

Íröskum auðjöfri og syni hans rænt

Bagdad. AFP. | Einum auðugasta manni í Írak og syni hans var rænt í gær á heimili þeirra í Bagdad. Voru fimm lífverðir þeirra skotnir. Mannránum í landinu hefur fjölgað svo mjög, að líkja má þeim við eiginlegan atvinnuveg. Meira
18. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 136 orð

Íslenskt tónverk flutt þriðja hvern dag

ÁRIÐ 2005 var íslenskt tónverk flutt þriðja hvern dag og hátt á sjötta þúsund eintök af kórnótum voru seld úr safni Íslenskrar tónverkamiðstöðvar. Þetta kemur fram í grein Sigfríðar Björnsdóttur framkvæmdastjóra í Lesbók. Meira
18. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 44 orð

Íþróttamaður Hamars | Björn Björnsson, leikmaður meistaraflokks...

Íþróttamaður Hamars | Björn Björnsson, leikmaður meistaraflokks knattspyrnudeildar Hamars í Hveragerði, hefur verið útnefndur íþróttamaður Hamars árið 2005. Meira
18. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 106 orð | 1 mynd

Jón og Þorlákur sigursælir á bridshátíð

JÓN Baldursson og Þorlákur Jónsson sigruðu með nokkrum yfirburðum í opna tvímenningnum sem lauk á Hótel Loftleiðum í gærkvöldi. Þeir sigruðu einnig í svonefndum stjörnutvímenningi sem spilaður var á miðvikudagskvöldið. Meira
18. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 100 orð | 1 mynd

Jón, þó ekki Sveinsson, í Nonnahúsi

Akureyri | Jón Sveinsson, Nonni, er einn af þekktustu sonum Akureyrar. Sögur hans voru víðlesnar á sinni tíð, ekki síst í Þýskalandi, og ganga nú í endurnýjun lífdaga. Meira
18. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 45 orð

Kaffiboð | Konudagskaffi á vegum Skíðafélags Akureyrar verður á morgun...

Kaffiboð | Konudagskaffi á vegum Skíðafélags Akureyrar verður á morgun, sunnudaginn 19. febrúar, í Sjallanum. Húsið verður opnað klukkan 14.15 og dagskrá hefst klukkan 15. Meira
18. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 34 orð | 1 mynd

Kaka ársins kynnt um helgina

KAKA ársins 2006 kemur í bakarí félagsmanna í Landssambandi bakarameistara um helgina í tilefni af konudeginum. Kakan, sem er franskur súkkulaðibotn með villiberjablöndu og vanillurjómakremi, er hönnuð af markaðshópi félagsins í samstarfi við... Meira
18. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 334 orð | 1 mynd

Kappsmál að Samkeppniseftirlitið sé virkt

Eftir Sigurhönnu Kristinsdóttur sigurhanna@mbl.is AFLEIÐINGAR endurskipulagningar Seðlabanka Íslands, þar sem sjálfstæði hans var aukið og honum falið að vinna eftir verðbólgumarkmiði, voru ekki fyrirsjáanlegar. Meira
18. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 164 orð

Kennarar í MA mótmæla styttingu

Akureyri | Kennarafélag MA mótmælir þeim hugmyndum sem uppi eru um einhliða styttingu framhaldsskóla úr fjórum árum í þrjú til að ná fram styttingu á heildar skólagöngu fyrir stúdentspróf, segir í ályktun sem samþykkt var einhljóða á fundi félagsins 7. Meira
18. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 87 orð

Ker verðlaunar starfsfólk Olíufélagsins

KER hf., sem í byrjun mánaðar seldi Olíufélagið ehf., þakkaði starfsfólki ánægjulega samfylgd á árshátíð starfsmanna sem fram fór sl. laugardag. Meira
18. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 146 orð

Klamydíusýkingum fækkar um tæp 6%

SMITUM af völdum klamydíu fækkaði um 5,9% á síðasta ári miðað við árið á undan. Alls greindust 1.633 smit en það er töluverð lækkun frá árinu 2001 er tíðni sýkinga náði hámarki. Þá greindust alls 2.122 einstaklingar með klamydíu. Meira
18. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 248 orð

Kostnaður vegna slysa á Hellisheiði um einn milljarður króna

Eftir Jóhannes Tómasson joto@mbl.is ÁVINNINGUR af breikkun Suðurlandsvegar um Hellisheiði með miðjuvegriði nemur mörg hundruð milljónum króna þar sem slysum myndi fækka umtalsvert. Meira
18. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 502 orð | 1 mynd

Krefjandi en gefandi þegar vel tekst til

Eftir Helga Bjarnason helgi@mbl.is Hvolsvöllur | "Það er gefandi þegar maður lendir í krefjandi verkefnum og allt fer vel - og sannanlega eitthvað gott leiðir af starfi manns. Meira
18. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 131 orð | 1 mynd

Landsvirkjun leggur Norðuráli til rafmagn

LANDSVIRKJUN er þátttakandi í undirbúningi stækkunar Norðuráls, en fyrirtækið selur rafmagn til stækkunarinnar þar til þeir aðilar sem Norðurál samdi við um orkukaup vegna hennar verða tilbúnir með nægilegt rafmagn, að sögn Þorsteins Hilmarssonar,... Meira
18. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 79 orð

Leiðtogafundarins minnst í haust

BORGARRÁÐ samþykkti í fyrradag tillögu sjálfstæðismanna um að borgarstjórn standi fyrir virðulegri dagskrá 11. október nk. Meira
18. febrúar 2006 | Erlendar fréttir | 81 orð

Lífshættuleg mengun

MENGUN frá bílaumferð í borgum eykur líkur á að fólk fái lungnakrabbamein um 30%. Er það niðurstaða nýrrar, evrópskrar könnunar. Meira
18. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 323 orð | 1 mynd

Meðallestur Morgunblaðsins jókst um 4,1%

MEÐALLESTUR Morgunblaðsins jókst um rúm fjögur prósentustig í janúar frá því sem var í október síðastliðnum og mældist 50,2% að því er fram kemur í nýrri fjölmiðlakönnun Gallup. Meira
18. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 198 orð

Meirihluti hlynntur skipulagi Miðjusvæðis

Selfoss | Liðlega helmingur aðspurðra Selfossbúa segist hlynntur hugmyndum um skipulag svokallaðs Miðjusvæðis á Selfossi. Þá er rúmur helmingur hlynntur því að flugvöllurinn á Selfossi verði áfram þar sem hann er. Meira
18. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 247 orð

Meistaranám í heilsufræði

FRAMHALDSDEILD og Íþróttafræðasetur Kennaraháskóla Íslands munu í samvinnu við Sjúkraþjálfunarskor og Rannsóknarstofu í næringarfræði við Háskóla Íslands bjóða upp á meistaranám í íþrótta- og heilsufræði frá og með næsta skólaári. Meira
18. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 129 orð

Morgunblaðið meðal vinsælustu fyrirtækja landsins

MORGUNBLAÐIÐ meira en tvöfaldar vinsældir sínar frá árinu áður og vermir 9.-11. sæti, ásamt Húsasmiðjunni og Landsbankanum, á lista Frjálsrar verslunar yfir vinsælustu fyrirtækin 2006. Morgunblaðið var í 27. sæti árinu áður. Meira
18. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 128 orð

Námskeið fyrir inntökupróf í listaháskóla

NÁMSKEIÐ verða hjá Miðstöð símenntunar í Hafnarfirði til að búa fólk undir inntökupróf í listaháskóla. Námskeiðið hentar þeim sem ætla sér að þreyta inntökupróf í listaháskóla hérlendis eða erlendis. Á námskeiðinu verður m.a. Meira
18. febrúar 2006 | Erlendar fréttir | 153 orð | 1 mynd

Níu féllu í óeirðum í Líbýu

Trípólí. AP. | Að minnsta kosti níu manns biðu bana í óeirðum fyrir framan ítölsku ræðismannsskrifstofuna í Benghazi í Líbýu í gærkvöldi. Börðust liðsmenn öryggissveita ríkisins við rúmlega 1. Meira
18. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 115 orð | 1 mynd

Nonni í alla grunnskóla

GRUNNSKÓLARNIR á Akureyri fengu í vikunni að gjöf samtals 280 Nonnabækur. Meira
18. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 232 orð | 1 mynd

Nýtt Amtmannssetur á Möðruvöllum

Amtmannssetrið á Möðruvöllum í Hörgárdal verður formlega stofnað 1. mars næstkomandi. Amtmannssetrið er sjálfseignarstofnun sem mun annast uppbyggingu á þessum forna sögustað. Meira
18. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 625 orð | 1 mynd

Næstu áfangar boðnir út um mánaðamót

Eftir Jóhannes Tómasson joto@mbl.is SÍFELLT aukin umferð um hringveginn um Hellisheiði kallar að mati margra á að vegurinn verði breikkaður. Meira
18. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 96 orð

Ósmekklegasta ljóðið | Jaðarútgáfan Nýhil ætlar að efna til samkeppni um...

Ósmekklegasta ljóðið | Jaðarútgáfan Nýhil ætlar að efna til samkeppni um ömurlegasta ljóðið. Kveikjan að keppninni var draumur sem Ísfirðinginn Eirík Örn Norðdahl, ljóðskáld og einn aðstandenda Nýhils, dreymdi. Meira
18. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 122 orð | 1 mynd

Óvíst hvort Eastwood vígir

SAM-bíóin stefna að því að geta opnað nýtt kvikmyndahús í Egilshöll í Grafarvogi í október með frumsýningu myndarinnar Flags of Our Fathers, sem Clint Eastwood leikstýrði og tekin var að hluta til á Íslandi. Meira
18. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 104 orð

"Hætta á óafturkræfum náttúruspjöllum"

STJÓRN Landverndar hefur skorað á stjórnvöld að hafna umsókn Orkuveitu Reykjavíkur um tilraunaborholur vegna hugsanlegrar jarðvarmavirkjunar í Kerlingarfjöllum. Meira
18. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 222 orð | 1 mynd

"Skólastarf er skapandi starf"

Eftir Brján Jónasson brjann@mbl.is FJÖLMENNUR hópur nemenda úr Fossvogsskóla söng og lék á blokkflautur þegar sýningin Skólar á nýrri öld var opnuð í Tjarnarsal Ráðhúss Reykjavíkur í gær. Í Fossvogsskóla læra allir krakkar í 1. Meira
18. febrúar 2006 | Erlendar fréttir | 415 orð | 3 myndir

"Það var sem fjallið spryngi"

Eftir Boga Þór Arason bogi@mbl.is AÐ MINNSTA kosti 200 manns létu lífið og 1.500 annarra var saknað eftir að þorp grófst undir aurskriðu á Filippseyjum í gær, að sögn Rauða krossins. Meira
18. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 148 orð | 1 mynd

"Þau eru alveg yndisleg"

Guðlaug Aðalsteinsdóttir, dagmamma á Akranesi, hefur passað börn í hvorki meira né minna en tæp 27 ár, alls 319 talsins. Hún segir það nauðsynlegt að börnunum séu settar reglur og þær sömu verði að gilda alla daga. Meira
18. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 31 orð | 1 mynd

Samspil ljóss og skugga

SAMSPIL ljóss og skugga getur oft orðið til þess að ólíklegustu hlutir gleðja augað, líkt og veggjakrotið og brunahaninn, sem bregða hér á leik og skapa nokkurs konar leiktjöld skuggaleikhúss... Meira
18. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 182 orð

Segjast myndu mæta samkeppninni af fullum krafti

MIKIL umfjöllun var í dönskum fjölmiðlum í gær um þau óstaðfestu áform Dagsbrúnar hf. að hefja útgáfu nýs ókeypis dagblaðs í Danmörku síðar á árinu, sem dreift yrði á öll heimili í stærstu bæjum. Fram kemur í vefútgáfu Jyllands-Posten að skv. Meira
18. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 88 orð

Senda póstkort í mótmælaskyni

NEMAR í framhaldsskólum senda menntamálaráðherra um þessar mundir póstkort í þúsundatali, en með þeim hætti vilja þeir mótmæla því sem þau kalla skerðingu náms til stúdentsprófs. Meira
18. febrúar 2006 | Erlendar fréttir | 99 orð

Sendiráði Dana lokað í Pakistan

Karachi. AFP. | Sendiráði Danmerkur í Pakistan var lokað í gær af öryggisástæðum vegna mótmæla gegn Dönum út af skopmyndum af Múhameð spámanni sem birtust fyrst í dönsku blaði. Starfsmenn sendiráðsins verða þó áfram í Pakistan. Meira
18. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 65 orð | 1 mynd

Síðustu forvöð í þorramat

BOÐIÐ var til þorramatar í hádeginu í gær, föstudag, í Múlalundi. Þetta er árlegur viðburður þar á bæ og hafa allir gaman af. Meira
18. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 747 orð | 1 mynd

Slagurinn tapaður?

Eftir Silju Björk Huldudóttur silja@mbl.is Kennarar allra skólastiga mótfallnir skerðingu náms Meðal þeirra sem gagnrýnt hafa nýgert samkomulag KÍ og menntamálaráðherra eru kennarafélög MA, MR, VÍ, VMA, ME og nú síðast MS. Meira
18. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 349 orð | 1 mynd

Smithætta mun meiri af alifuglum en villtum fuglum

Eftir Guðna Einarsson gudni@mbl.is AUSTURRÍKISMENN hafa lagt til að veiðar á villtum fuglum verði bannaðar til að draga úr líkum á útbreiðslu fuglaflensu, að sögn Haraldar Briem sóttvarnalæknis. Meira
18. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 171 orð

Smygl eða ekki smygl

Héraðsdómur Norðurlands eystra hefur sýknað karlmann af ákæru fyrir að fá annan mann til að smygla 0,74 grömmum af hassi til sín í fangaklefa á Akureyri í desember á síðasta ári. Meira
18. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 80 orð

SpKef kaupir afgreiðslu Landsbankans

Sandgerði | Sparisjóðurinn í Keflavík hefur keypt afgreiðslu Landsbanka Íslands í Sandgerði og tekur við öllum eignum og skuldum afgreiðslunnar 5. mars næstkomandi ásamt póstafgreiðslu fyrir Íslandspóst. Meira
18. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 68 orð | 1 mynd

Starraflug

FJÖLDI starra gerir sig heimakominn í höfuðborginni. Þegar ljósmyndari Morgunblaðsins átti leið um Seltjarnarnes rakst hann á þennan tignarlega hóp starra sem þaut vængjum þöndum um loftið. Meira
18. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 412 orð | 1 mynd

Sterkar fyrirmyndir leiða oft hópinn

Eftir Jón Hafstein Sigurmundsson Þorlákshöfn | Grunnskólinn í Þorlákshöfn sem er yfir 250 manna skóli hefur verið reyklaus í allan vetur. Meira
18. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 108 orð

Styðji vestnorræn rithöfundanámskeið

ÞINGMENN sem skipa Íslandsdeild Vestnorræna ráðsins hafa lagt fram á Alþingi þingsályktunartillögu um að ríkisstjórninni verði falið í samvinnu við landsstjórnir Færeyja og Grænlands, að styðja stofnun og fjármögnun vestnorrænna rithöfundanámskeiða. Meira
18. febrúar 2006 | Erlendar fréttir | 91 orð

Sudbø hættur

Ósló. AP. | Jon Sudbø, norski læknirinn, sem varð uppvís að því að falsa niðurstöður í krabbameinsrannsóknum, hefur nú sagt lausri stöðu sinni við ríkissjúkrahúsið í Ósló. Kom þetta fram í fáorðri tilkynningu frá Óslóarháskóla. Meira
18. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 340 orð | 1 mynd

Sýknuð af kröfum Afls um gjöld

HÉRAÐSDÓMUR Reykjavíkur hefur sýknað ítalska verktakafyrirtækið Impregilo og tvær portúgalskar starfsmannaleigur af kröfum Starfsgreinafélags Austurlands, AFLs, um greiðslu félagsgjalda og gjalda í sjúkra- og orlofssjóð af erlendum starfsmönnum við... Meira
18. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 88 orð

Tíu sækja um Ásprestakall

TÍU umsækjendur eru um embætti sóknarprests í Ásprestakalli í Reykjavíkurprófastsdæmi vestra sem auglýst var laust til umsóknar nýlega. Umsóknarfrestur rann út 15. febrúar sl. Umsækjendur eru: sr. Elínborg Gísladóttir, sr. Flosi Magnússon, sr. Meira
18. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 295 orð | 1 mynd

Úr bæjarlífinu

Í Rangárþingi eystra er farið að undirbúa sveitarstjórnarkosningar eins og annars staðar. Margir einstaklingar vakna þá til lífsins, rólegheita fólk sem annars heyrist lítið í verður óskaplega pólitískt og viðrar skoðanir sínar hvar sem helst. Meira
18. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 61 orð | 1 mynd

Úrslit Söngvakeppninnar í kvöld

ÚRSLIT í Söngvakeppni sjónvarpsins verða ljós í kvöld en þá verða flutt í beinni útsendingu lögin 15 sem komust í úrslit. Meðan á atkvæðagreiðslu stendur verða flutt skemmtiatriði, m.a. Gleðibankinn góðkunni. Einnig koma fram hinar norsku Bobbysocks. Meira
18. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 362 orð | 1 mynd

Útgáfa kvikmynda á VHS formi að líða undir lok

AÐ sögn helstu framleiðenda kvikmynda á VHS og DVD formi, mun framleiðsla á kvikmyndum í VHS formi líða undir lok á þessu ári, ef framleiðslunni hefur ekki verið hætt nú þegar. Meira
18. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 66 orð | 1 mynd

Vilja nýta orkuna á svæðinu

Stofnað hefur verið Atvinnuþróunarfélag Voga og Vatnsleysustrandar. Það var gert á fjölmennum fundi sem haldinn var í Vogum fyrr í vikunni. Þórður Guðmundsson var kosinn formaður. Meira
18. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 32 orð

Vilja unglingalandsmót | Bæjarráð Sveitarfélagsins Ölfuss hefur samþykkt...

Vilja unglingalandsmót | Bæjarráð Sveitarfélagsins Ölfuss hefur samþykkt að sækja um að fá að halda unglingalandsmót Ungmennafélags Íslands í Þorlákshöfn á árinu 2008. Sótt verður um verkefnið í samvinnu við Héraðssambandið... Meira
18. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 155 orð

Öryrkjar og ellilífeyrisþegar krefjast afnáms tengingar við tekjur maka

HAFIN er undirskriftasöfnun til að skora á Alþingi og ríkisstjórn að hækka laun öryrkja og ellilífeyrisþega og afnema tengingu þeirra við tekjur maka. Þegar hafa um 4.700 manns skrifað undir. Meira

Ritstjórnargreinar

18. febrúar 2006 | Leiðarar | 584 orð

Hallar á fjölskylduna

Undanfarin ár hefur því verið talsverður gaumur gefinn, bæði í stefnumótun opinberra aðila og fyrirtækja að bæta jafnvægi vinnu fólks og einkalífs. Meira
18. febrúar 2006 | Staksteinar | 295 orð | 1 mynd

Krónan og samviskan

Kína hefur mikið aðdráttarafl fyrir vestræn fyrirtæki um þessar mundir. Meira
18. febrúar 2006 | Leiðarar | 330 orð

Útbreiðsla fuglaflensu

Yfirvöld á Íslandi eru í viðbragðsstöðu vegna fuglaflensunnar, sem nú verður vart víða um Evrópu. Meira

Menning

18. febrúar 2006 | Myndlist | 300 orð | 1 mynd

Einhvers konar sannleikur

Hulda Vilhjálmsdóttir Til 19. febrúar. Opið á verslunartíma. Meira
18. febrúar 2006 | Myndlist | 667 orð | 1 mynd

Er alltaf að smella af

Friðrik Örn Hjaltested ljósmyndari segir að þetta sé ekki yfirlitssýning en engu að síður eru þarna margar, ólíkar og persónulegar myndraðir, sú elsta síðan hann var átta eða níu ára. Meira
18. febrúar 2006 | Fólk í fréttum | 113 orð | 1 mynd

Fólk

Franska leikkonan Eva Green mun fara með aðalkvenhlutverkið í næstu kvikmynd um James Bond, Casino Royale , og verður þar með "Bond-gella" eins og það er stundum nefnt. Meira
18. febrúar 2006 | Fólk í fréttum | 140 orð | 1 mynd

Fólk folk@mbl.is

Forsvarsmenn EMI, útgáfufyrirtækis bresku hljómsveitarinnar Coldplay, hafa vísað á bug fréttum þess efnis að hljómsveitin ætli að taka sér langt frí. "Coldplay er ekki að hætta. Meira
18. febrúar 2006 | Menningarlíf | 909 orð | 2 myndir

Hvað rekur fólk út í firringuna?

Eftir Bergþóru Jónsdóttur begga@mbl.is "Þetta er hvorki forvarna- né fræðsluverkefni - þetta er bara leikrit," segir Þórdís Elva Þorvaldsdóttir Bachmann um leikrit sitt Hungur, sem frumsýnt verður á litla sviði Borgarleikhússins í kvöld. Meira
18. febrúar 2006 | Menningarlíf | 87 orð | 1 mynd

Hvert förum við nú nema hvergi?

Reykjavík | Nú er Vetrarhátíð í uppsiglingu í Reykjavík eins og endranær um þetta leyti árs. Af því tilefni hefur Stella Sigurgeirsdóttir verið að vinna nýstárleg umferðarskilti sem verða afhjúpuð í upphafi hátíðarinnar. Meira
18. febrúar 2006 | Tónlist | 578 orð | 5 myndir

Í upphafi var ICY

NÚ í ár eru liðin heil 20 ár frá því að ICY-hópurinn var fyrsti fulltrúi okkar Íslendinga í Evróvisjón-söngvakeppninni. Meira
18. febrúar 2006 | Fjölmiðlar | 240 orð

Sigurviss Silvía Nótt

GESTIR þáttarins Orð skulu standa á Rás 1 í dag eru Eiríkur Hjálmarsson, aðstoðarmaður borgarstjóra, og Ragnhildur Richter menntaskólakennari. Meira
18. febrúar 2006 | Tónlist | 44 orð | 3 myndir

The Rushes í Þjóðleikhúskjallaranum

BRESKA hljómsveitin The Rushes lék á tónleikum í Þjóðleikhúskjallaranum á fimmtudagskvöldið. Hljómsveitirnar Idir og Bluebird sáu um upphitun, en stjörnum kvöldsins var vel tekið þegar þær stigu á svið. Meira
18. febrúar 2006 | Fjölmiðlar | 101 orð | 1 mynd

Tvöföld úrslit

ÁÐUR en Söngvakeppni Sjónvarpsins hefst verður spurningaþáttur á léttum nótum um söngvakeppni liðinna ára. Í fimmta og síðasta þættinum keppa stigahæstu liðin úr fyrri fjórum þáttunum til úrslita. Meira
18. febrúar 2006 | Tónlist | 513 orð | 1 mynd

Verdi bendlaður við morðið á Olof Palme

Eftir Bergþóru Jónsdóttur begga@mbl.is UM síðustu helgi var óperuhúsið í Málmey í Svíþjóð opnað að nýju eftir langvarandi endurbætur. Meira
18. febrúar 2006 | Kvikmyndir | 725 orð | 2 myndir

Veröldin er vond

Ein þeirra mynda sem ég sótti á Berlinale-hátíðinni er nýjasta kvikmynd hins umdeilda breska leikstjóra, Michaels Winterbottom ( 24 Hour Party People, 9 Songs ). Meira
18. febrúar 2006 | Tónlist | 71 orð

Vormenn Íslands

MEÐ hækkandi sól blása Vormenn Íslands til tónleikaferðar um landið. Hópinn skipa tenórarnir Jóhann Friðgeir Valdimarsson og Óskar Pétursson og Ólafur Kjartan Sigurðarson barítón ásamt Jónasi Þóri píanóleikara. Meira
18. febrúar 2006 | Myndlist | 397 orð | 1 mynd

Þarna situr geirfuglinn

"ÉG var stórhrifin," segir Charlotte Cohen, listfræðingur frá Bandaríkjunum, eftir bíltúr um borgina, þar sem hún skoðaði sérstaklega útilistaverk í almannarými. Meira

Umræðan

18. febrúar 2006 | Bréf til blaðsins | 237 orð

Að sækja um pláss í helvíti

Frá Jakobi Björnssyni: "UMRÆÐAN um álver á Íslandi tekur á sig margvíslegar myndir og sýnist sitt hverjum. Sumt af þessari umræðu ber vott um ótrúlegan ókunnugleika á málinu." Meira
18. febrúar 2006 | Aðsent efni | 402 orð | 1 mynd

Drög að námskrám grunn- og framhaldsskóla á netinu

Oddný Harðardóttir fjallar um nýtt skipulag námskrár: "Vinnuhópur um almenna námsbraut hefur störf innan tíðar. Settar verða fram hugmyndir að námsskipan brautarinnar sem skólar geta nýtt sér." Meira
18. febrúar 2006 | Aðsent efni | 750 orð | 1 mynd

Eflum rannsóknir og þekkingariðnað

Eftir Erlu Þrándardóttur: "Það kostar góðan vilja, samvinnu og þolinmæði að byggja upp nýjar atvinnugreinar, nú ekki síður en fyrr á dögum, tökum það skref óhikað." Meira
18. febrúar 2006 | Aðsent efni | 783 orð | 1 mynd

Enn ein atlaga Fríkirkjuprests að kristinni trú

Kristinn Ásgrímsson svarar grein Hjartar Magna Jóhannssonar: "Allir hafa syndgað og Jesús kom til að leysa okkur frá syndum okkar en ekki til að hlekkja okkur við þær." Meira
18. febrúar 2006 | Aðsent efni | 428 orð | 1 mynd

Evrópusamband forsætisráðherra

Guðm. Jónas Kristjánsson fjallar um spádóm forsætisráðherra á Viðskiptaþingi: "Þessi framtíðarsýn forsætisráðherra kemur alls ekki á óvart. Hann hefur um langt skeið alið þá von í brjósti að Ísland gangi í ESB, við litlar undirtektir þjóðarinnar..." Meira
18. febrúar 2006 | Aðsent efni | 1297 orð | 1 mynd

Getum við meinað skólaskyldum grunnskólabörnum að sækja skóla?

Eftir Sigrúnu Gísladóttur: "Að mínu mati er alltof mikil áhersla og umræða í kjölfar þessa tengd samræmdum prófum. Þau eru bara lítið brot af heildaráhrifum lokana skólanna eins og ég hef reynt að koma hér að." Meira
18. febrúar 2006 | Aðsent efni | 790 orð | 1 mynd

Héraðshælið á Blönduósi 50 ára

Jón Bjarnason skrifar í tilefni af 50 ára afmæli Héraðshælisins á Blönduósi: "...og minnir jafnframt á reisn og framsýni Húnvetninga í heilbrigðismálum og hlut þeirra í sögu og þróun læknislistar á Íslandi." Meira
18. febrúar 2006 | Bréf til blaðsins | 783 orð

Hingað og ekki lengra

Frá Sigurpáli Óskarssyni: "SJÁLFSAGT kann einhverjum að þykja, að borið sé í bakkafullan lækinn með því að tilfæra orð biblíunnar einu sinni enn um samkynhneigð." Meira
18. febrúar 2006 | Aðsent efni | 808 orð | 1 mynd

Hvað er kundalini-jóga?

Guðrún Arnalds fjallar um kundalini-jóga: "Kundalini-jóga er stundum kallað móðir allrar jógaiðkunar og er fyrst og fremst leið til að koma jafnvægi á allra innri starfsemi..." Meira
18. febrúar 2006 | Aðsent efni | 748 orð | 1 mynd

Hver leiðir hjörðina?

Lúðvík Emil Kaaber fjallar um samskipti kristinna manna og múslima: "Að minni hyggju er það brýnt verkefni kristinna manna og kristinnar kirkju að taka höndum saman við velviljað fólk hvarvetna til að eyða tortryggni og úlfúð sem heimskuleg uppátæki hafa valdið..." Meira
18. febrúar 2006 | Aðsent efni | 506 orð | 1 mynd

Hvers vegna þjóðaratkvæðagreiðslu um stóriðjustefnuna?

Ögmundur Jónasson fjallar um stóriðju: "...og ljóst að mörgum yrði það kærkomið að geta látið hug sinn í ljósi í almennri atkvæðagreiðslu um framhald mála." Meira
18. febrúar 2006 | Aðsent efni | 559 orð | 1 mynd

Klúður í kerfinu bitnar á lífeyrisþegum

Jóhanna Sigurðardóttir fjallar um lífeyrisgreiðslur: "Það stendur upp á heilbrigðisráðherra að leysa þennan vanda við framkvæmd lífeyrisgreiðslna sem er að brjóta niður og sliga þúsundir lífeyrisþega." Meira
18. febrúar 2006 | Bréf til blaðsins | 618 orð

Kostar að eignast barn?

Frá Þóri Þórissyni og Helgu Valtýsdóttur: "SENNILEGA hugsa fæstir á þeim nótum að það kosti að eignast barn og spá frekar í kostnaðinn sem til fellur eftir fæðingu. En vissulega kostar meðganga og fæðing, þótt við verðum ekki beint vör við það." Meira
18. febrúar 2006 | Aðsent efni | 557 orð | 1 mynd

Messa og kyrrðardagar í æðruleysi

Karl V. Matthíasson fjallar um sáluhjálp kirkjunnar: "Margir geta borið því vitni að boðskapur kristinnar trúar og samfélagið í kirkjunni hefur leitt til þess að margt fólk hefur notið góðs lífs alla sína tíð..." Meira
18. febrúar 2006 | Aðsent efni | 794 orð | 1 mynd

Mér finnst hart að mér vegið

Jónas Jónasson fjallar um fyrirhugað álver í Bakkalandi við Húsavík: "Bæjarstjórnin hefur boðið Alcoa Bakkaland undir álver og þar með Héðinshöfða undir mengun þó svo að hún eigi tvær jarðir sunnan við bæinn sem trúlega myndu nægja fyrir hvorutveggja." Meira
18. febrúar 2006 | Aðsent efni | 853 orð | 1 mynd

Móðir kundalini Minn innri leiðsögumaður

Benedikt S. Lafleur fjallar um lífsorkuna kundalini: "Kundalini-orkan er okkar sálufélagi og innri leiðsögumaður, sem vísar okkur veginn í gegnum lífið." Meira
18. febrúar 2006 | Aðsent efni | 520 orð | 1 mynd

Óhlutdræg íþróttanefnd

Guðjón Guðmundsson svarar grein Ingimars Jónssonar: "Íþróttanefnd hefur ekki lagt til að umsóknir Ingimars verði styrktar. Aðrar umsóknir hafa einfaldlega verið taldar styrkhæfari." Meira
18. febrúar 2006 | Aðsent efni | 199 orð | 1 mynd

Prófkjör - og hvað svo?

Eftir Pál Leó Jónsson: "Það skiptir máli hverjir stjórna í Árborg og Sjálfstæðisflokkurinn þarf á öllu sínu að halda til þess að ná þeim árangri sem stefnt er að, meirihluta." Meira
18. febrúar 2006 | Velvakandi | 259 orð | 1 mynd

Velvakandi Svarað í síma 5691100 frá 10-12 og 13-15 | velvakandi@mbl.is

Nú er nóg komið ÉG get ekki lengur orða bundist um dagskrá Sjónvarpsins og Stöðvar 2. Síðastliðið laugardagskvöld, 11. febrúar, er gott dæmi. Meira
18. febrúar 2006 | Aðsent efni | 511 orð | 1 mynd

Verndum Elliðaárdalinn sem náttúruperlu

Ágúst Thorstensen fjallar um tillögu Dags B. Eggertssonar um breytingu á skipulagi í Elliðaárdalnum: "Ég skora á Dag B. Eggertsson að draga þessa metnaðarlausu og lítt ígrunduðu tillögu strax til baka, því hún skaðar Elliðaárdalinn og er bein atlaga gegn íbúum." Meira
18. febrúar 2006 | Aðsent efni | 277 orð

Öfugugginn

Í MORGUNBLAÐINU 15. febrúar er frétt af ræðu, sem sjávarútvegsráðherra Íslands flutti á ráðstefnu í Lilleström í Noregi á dögunum. Þar segir svo orðrétt: "Í ræðu sinni fjallaði ráðherrann um viðskiptatækifæri í sjávarútvegi og lagði m.a. Meira

Minningargreinar

18. febrúar 2006 | Minningargreinar | 532 orð | 1 mynd

JAKOBÍNA GUNNARSDÓTTIR

Jakobína Anna Gunnarsdóttir fæddist á Kljáströnd í Grýtubakkahreppi í S-Þing. 22. nóvember 1923. Hún lést á dvalarheimilinu Hlíð á Akureyri 7. febrúar síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók
18. febrúar 2006 | Minningargreinar | 2270 orð | 1 mynd

SIGRÍÐUR KRISTJÁNSDÓTTIR

Sigríður Kristjánsdóttir fæddist í Þernuvík í Ögurhreppi í NorðurÍsafjarðarsýslu 28. júlí 1917. Hún lést á Sjúkrahúsinu á Ísafirði 7. febrúar síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Kristján Benedikt Jónsson, f. 2. september 1877, d. 2. Meira  Kaupa minningabók
18. febrúar 2006 | Minningargreinar | 300 orð | 1 mynd

SIGURÐUR JÓNSSON

Sigurður Jónsson fæddist í Reykjavík 30. október 1939. Hann lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 16. janúar síðastliðinn og var útför hans gerð frá Vídalínskirkju 25. janúar. Meira  Kaupa minningabók
18. febrúar 2006 | Minningargreinar | 466 orð | 1 mynd

SNORRI DALMAR

Snorri Dalmar fæddist á Akureyri 28. desember 1917. Hann lést á Droplaugarstöðum 2. febrúar síðastliðinn. Foreldrar hans voru Páll Dalmar kaupmaður og Arnfinna Björnsdóttir kennari. Eiginkona Snorra er Hildur Eiríksdóttir. Meira  Kaupa minningabók
18. febrúar 2006 | Minningargreinar | 189 orð | 1 mynd

ÞÓREY GUÐMUNDSDÓTTIR

Þórey Guðmundsdóttir fæddist 25. mars 1988. Hún lést í umferðarslysi 19. janúar síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Ísafjarðarkirkju 28. janúar. Meira  Kaupa minningabók

Sjávarútvegur

18. febrúar 2006 | Sjávarútvegur | 481 orð | 2 myndir

Snör handtökin um borð í Engey

LOÐNUVEIÐAR skipa HB Granda ganga vel og eiga skipin eftir tvær veiðiferðir með fullfermi, verði kvótinn ekki aukinn. Búið er að frysta um 4.000 tonn um borð í Engey og ríflega 2.000 tonn hjá HB Granda á Vopnafirði. Víkingur AK 100 landaði 1. Meira

Viðskipti

18. febrúar 2006 | Viðskiptafréttir | 103 orð

Besta ár Verðbréfastofunnar

HAGNAÐUR Verðbréfastofunnar (VBS) eftir skatta árið 2005 nam 407 milljónum króna og er þetta besta afkoma í sögu félagsins, sem nú er komið með leyfi til fjárfestingabankastarfsemi . Arðsemi eigin fjár var 69% og eigið fé 1,2 milljarðar króna. Meira
18. febrúar 2006 | Viðskiptafréttir | 346 orð | 1 mynd

FL Group kaupir í Bang & Olufsen

Eftir Arnór Gísla Ólafsson arnorg@mbl.is FL GROUP hefur keypt liðlega eina milljón hluta, eða nær því 8,2% hlut, í danska sjónvarps- og hljómtækjaframleiðendanum Bang & Olufsen A/S en markaðsvirði hlutarins er um 7,5 milljarðar íslenskra króna. Meira
18. febrúar 2006 | Viðskiptafréttir | 123 orð

Orkla Media formlega á markað

NORSKA fjölmiðlasamstæðan Orkla Media hefur formlega verið sett á markað og verður seld annaðhvort í heilu lagi eða í hlutum. Meira
18. febrúar 2006 | Viðskiptafréttir | 280 orð | 1 mynd

Ríkisútvarpið dragi sig af auglýsingamarkaði

Eftir Bjarna Ólafsson bjarni@mbl.is ÞAÐ ER lágmarkskrafa að Ríkisútvarpið dragi sig út af auglýsingamarkaði, að því er fram kom í ræðu Þórdísar J. Sigurðardóttur, stjórnarformanns Dagsbrúnar hf. á aðalfundi félagsins sem fram fór í gær. Meira
18. febrúar 2006 | Viðskiptafréttir | 129 orð

Tap hjá Finnair á síðasta fjórðungi

TAP AÐ fjárhæð 2,9 milljónir evra, jafnvirði 220 milljóna króna, var á rekstri finnska flugfélagsins Finnair PLC á síðasta ársfjórðungi. Á sama tímabili árið 2004 var 3,9 milljóna evra hagnaður. Meira
18. febrúar 2006 | Viðskiptafréttir | 88 orð

Umframeftirspurn í útboði FlyMe

UMFRAMEFTIRSPURN var eftir nýju hlutafé í sænska lággjaldaflugfélaginu FlyMe, sem Fons eignarhaldsfélag er stærsti hluthafi í, í útboði félagsins sem fram fór á tímabilinu 25. janúar-13. febrúar. Meira
18. febrúar 2006 | Viðskiptafréttir | 43 orð

Úrvalsvísitalan lækkar um 1,08%

HLUTABRÉF lækkuðu í verði í Kauphöll Íslands í gær. Úrvalsvísitalan lækkaði um 1,08% og er 6.802 stig . Bréf Marels hækkuðu um 4,84%, bréf Dagsbrúnar um 3,86% og bréf Össurar um 3,33%. Bréf Alfesca lækkuðu um 2,34% og bréf Kaupþings banka um... Meira
18. febrúar 2006 | Viðskiptafréttir | 207 orð

Yfirlýsing frá Íslandsbanka

MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi yfirlýsing frá forstöðumanni lögfræðideildar Íslandsbanka, Einari Páli Tamimi: "Á bls. 14 í Morgunblaðinu í gær, föstudaginn 17. febrúar, birtist grein um stjórnarkjör í Íslandsbanka hf. Meira

Daglegt líf

18. febrúar 2006 | Daglegt líf | 591 orð | 3 myndir

Barnastóllinn, brúðarmyndin og útsaumaði taukistillinn

Eftir Jóhönnu Ingvarsdóttur join@mbl. Meira
18. febrúar 2006 | Ferðalög | 104 orð | 2 myndir

Helgarferðir til Stokkhólms Í mars verður boðið upp á helgarferðir til...

Helgarferðir til Stokkhólms Í mars verður boðið upp á helgarferðir til Stokkhólms á vegum Gestamóttökunnar. Söngleikurinn Mamma Mia, með öllum þekktustu Abba-lögunum, er á fjölunum og gengi sænsku krónunnar er hagstætt fyrir þá sem vilja kíkja í búðir. Meira
18. febrúar 2006 | Ferðalög | 554 orð | 1 mynd

Í fimm vikna ferð um Ameríku

Eftir Ingveldi Geirsdóttur ingveldur@mbl.is "Við erum tvær fimm manna fjölskyldur sem ætlum að leggja í fimm vikna keyrslu um Ameríku í sumar. Meira
18. febrúar 2006 | Daglegt líf | 616 orð | 5 myndir

Ólympíuleikar sem bragð er að

Tórínó er ekki bara höfuðborg Piemonte-héraðs á Ítalíu og Vetrarólympíuleikaborg ársins 2006, heldur má segja að hún sé einnig ókrýnd súkkulaði-, vermút-, og kaffihöfuðborg Evrópu. Meira
18. febrúar 2006 | Daglegt líf | 615 orð | 2 myndir

Þeir syngja eins og englar

Eftir Kristínu Heiðu Kristinsdóttur khk@mbl. Meira

Fastir þættir

18. febrúar 2006 | Árnað heilla | 29 orð | 1 mynd

50 ÁRA afmæli. Í dag, 18. febrúar, er fimmtugur Daníel Gunnarsson...

50 ÁRA afmæli. Í dag, 18. febrúar, er fimmtugur Daníel Gunnarsson verkstjóri. Hann tekur á móti vinum og ættingjum í kvöld kl. 20 í veitingasalnum Hraunholti, Dalshrauni 15,... Meira
18. febrúar 2006 | Fastir þættir | 227 orð | 1 mynd

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

Jón Baldursson og Þorlákur Jónsson leiddu eftir fyrri daginn Jón Baldursson og Þorlákur Jónsson eru í miklum ham á Bridshátíð. Þeir unnu 16 para stjörnutvímenning sl. Meira
18. febrúar 2006 | Í dag | 41 orð

Danskur kveðskapur íslenskra skáld

DAGSKRÁ helguð dönskum kveðskap íslenskra skálda verður í Norræna húsinu kl. 14. Dagskráin hefst á ávarpi Páls Skúlasonar. Því næst verður ljóðalestur. Aðalflytjendur verða Charlotte Bøving, leikkona, og Hjalti Rögnvaldsson. Meira
18. febrúar 2006 | Fastir þættir | 342 orð | 1 mynd

Gaf um 27,5 milljónir króna til háskóla

Eftir Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is KRISTJAN Thorkelson, lyfjafræðingur og eigandi stærsta netlyfjafyrirtækis í Kanada, hefur gefið 500. Meira
18. febrúar 2006 | Í dag | 444 orð | 1 mynd

Íslensk matarhefð og -saga

Sigrún Ólafsdóttir fæddist á Glitstöðum í Norðurárdal í Borgarfirði 1950. Hún lýkur námi í þjóðfræði frá Háskóla Íslands í febrúar 2006. Sigrún starfaði við Landsbanka Íslands á árunum1970-1986. Þá fékkst hún við húsmóðurstörf og nám á árunum 1986-2002. Meira
18. febrúar 2006 | Fastir þættir | 866 orð

Íslenskt mál

Orðatiltækið böndin berast að e-m ‘grunur beinist að e-m' vísar trúlega upphaflega til dýraveiða en síðar til þess er einhver fellir á sig grun ( ber bönd að sér ) er leiðir til handtöku. Meira
18. febrúar 2006 | Í dag | 1138 orð | 1 mynd

Kjarkaðir unglingar BOÐIÐ verður upp á samverustundir fyrir ungt fólk í...

Kjarkaðir unglingar BOÐIÐ verður upp á samverustundir fyrir ungt fólk í Garðabæ og Álftanesi á aldrinum 15-20 ára í safnaðarheimili Vídalínskirkju á vorönn. Þessar stundir verða á þriðjudagskvöldum frá kl. 19-21. Meira
18. febrúar 2006 | Í dag | 2462 orð | 1 mynd

(Lúk. 8).

Guðspjall dagsins: Ferns konar sáðjörð. Biblíudagurinn. Meira
18. febrúar 2006 | Fastir þættir | 492 orð | 1 mynd

Omar Salama efstur hjá Helli

MEISTARAMÓT Taflfélagsins Hellis stendur yfir þessa dagana. Þátttakendur eru 32 og keppnin spennandi, því að nokkuð hefur verið um óvænt úrslit. Meira
18. febrúar 2006 | Í dag | 26 orð

Orð dagsins: En ég bið til þín, Drottinn, á stund náðar þinnar. Svara...

Orð dagsins: En ég bið til þín, Drottinn, á stund náðar þinnar. Svara mér, Guð, í trúfesti hjálpræðis þíns sakir mikillar miskunnar þinnar. (Sálm. 69, 14. Meira
18. febrúar 2006 | Fastir þættir | 278 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | dagbok@mbl.is

1. d4 d5 2. c4 c6 3. Rc3 Rf6 4. e3 a6 5. Dc2 e6 6. Rf3 Rbd7 7. b3 c5 8. cxd5 exd5 9. Bb2 Be7 10. g3 b5 11. Bg2 Bb7 12. dxc5 Rxc5 13. O-O Hc8 14. Db1 b4 15. Re2 Rce4 16. Bd4 a5 17. Db2 Ba6 18. Bh3 Ha8 19. Re5 Rc3 20. Rxc3 Bxf1 21. Bxf1 bxc3 22. Meira
18. febrúar 2006 | Í dag | 80 orð

Sýning í kvikmyndasafni Íslands

MYNDIN The Gay Divorcee ('34) í leikstjórn Mark Sandrich, með frægasta pari dans- og söngvamyndanna í aðalhlutverki, þeim Ginger Rogers og Fred Astaire, verður sýnd í Bæjarbíói, Strandgötu 6, Hafnarfirði, í dag kl. 16. Meira
18. febrúar 2006 | Fastir þættir | 347 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

Víkverja féll það ekki þegar sagt var að það hefði verið "líf og fjör" í úkraínska þinginu þegar þingmenn slógust þar um daginn. Atburðir af þessu tagi eru ekki skemmtiefni. Meira
18. febrúar 2006 | Fastir þættir | 167 orð | 1 mynd

Þorrablótin að byrja í Kanada

ÞORRABLÓT eru gjarnan haldin á þorranum en í Kanada er algengara að halda þau að þorra loknum. Í dag er þorraþræll, síðasti dagur þorra, en það breytir engu fyrir mörg Íslendingafélög í Kanada og jafnvel Bandaríkjunum, sem halda þorrablót fram í apríl. Meira

Íþróttir

18. febrúar 2006 | Íþróttir | 397 orð

BIKARPUNKTAR

* CELESTINE Babayaro , bakvörður Newcastle , verður í leikbanni þegar lið hans mætir Southampton í bikarkeppninni í dag. Meira
18. febrúar 2006 | Íþróttir | 226 orð | 2 myndir

Dagný Linda ánægð að hafa komist niður brautina

Eftir Guðmund Hilmarsson gummih@mbl.is DAGNÝ Linda Kristjánsdóttir hafnaði í 31. sæti í svigi í alpatvíkeppni á Ólympíuleikunum í Tórínó í gær. Meira
18. febrúar 2006 | Íþróttir | 609 orð | 1 mynd

Framarar lágu í Árbænum

FYLKISMENN gerðu sér lítið fyrir og skelltu toppliði Fram, 28:22, í Árbænum í gærkvöldi í DHL-deild karla í handknattleik. Eftir að hafa verið tveimur mörkum undir í leikhléi sneru Fylkismenn við blaðinu í síðari hálfleik með hörkugóðri vörn og skynsömum sóknarleik og fengu þá aðeins á sig sjö mörk. Meira
18. febrúar 2006 | Íþróttir | 686 orð

HANDKNATTLEIKUR Fylkir - Fram 28:22 Fylkishöll, Íslandsmót karla...

HANDKNATTLEIKUR Fylkir - Fram 28:22 Fylkishöll, Íslandsmót karla, DHL-deildin, föstudagur 17. febrúar 2006. Gangur leiksins: 0:1, 2:2, 4:3, 6:6, 8:10, 12:14, 13:15 , 13:16, 16:17, 17:19, 19:20, 21:20, 24:21, 24:22, 28:22 . Meira
18. febrúar 2006 | Íþróttir | 287 orð

ÍR-sigur á Selfossi

Eftir Guðmund Karl Þetta var kannski ekki fallegasti boltinn en það voru góðir punktar í þessum leik hjá okkur. Meira
18. febrúar 2006 | Íþróttir | 171 orð

Líkir Stamford Bridge við kartöflugarð

JOSE Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, vísaði í gær á bug ásökunum spænskra fjölmiðla og leikmanna Barcelona um að það væri með ráðum gert að hafa völl félagsins, Stamford Bridge, í mjög slæmu ásigkomulagi. Meira
18. febrúar 2006 | Íþróttir | 287 orð

Norðmenn sátu fastir

LIÐSMENN norska skíðagönguliðsins eru allt annað en ánægðir með árangur sinn í 15 km göngu í gær með hefðbundinni aðferð en greinin hefur verið ein sterkasta hlið norskra skíðagöngumanna. Frode Estil náði besta árangri Norðmanna í gær er hann kom 17. Meira
18. febrúar 2006 | Íþróttir | 470 orð | 1 mynd

* NÝR og veglegur bikar verður afhentur sigurvegurum Lýsingarbikars...

* NÝR og veglegur bikar verður afhentur sigurvegurum Lýsingarbikars kvenna, en KLM verðlaunagripir gefa bikarinn í keppnina. Meira
18. febrúar 2006 | Íþróttir | 149 orð

Pyleva í tveggja ára keppnisbann

RÚSSNESKA skíðagöngukonan Olga Pyleva var í gær úrskurðuð í tveggja ára keppnisbann af Alþjóða ólympíunefndinni, IOC, en hún féll á lyfjaprófi sem tekið var sl. mánudag eftir að hún varð önnur í 15 km skíðaskotfimi. Meira
18. febrúar 2006 | Íþróttir | 637 orð | 1 mynd

"Hraðinn verður mikill"

GRINDAVÍK og Keflavík mætast í fyrsta sinn í bikarúrslitaleik KKÍ og Lýsingar í karlaflokki í körfuknattleik í dag í Laugardalshöll og segir Einar Árni Jóhannsson, þjálfari Njarðvíkur, að búast megi við mjög skemmtilegum leik. Meira
18. febrúar 2006 | Íþróttir | 241 orð

Reading tókst ekki að slá met Liverpool

ÍSLENDINGALIÐIÐ Reading náði ekki að slá 110 ára gamalt met Liverpool í gærkvöld þegar liðið mætti Luton á útivelli í ensku 1. deildinni í knattspyrnu. Meira
18. febrúar 2006 | Íþróttir | 436 orð

Reynsla ÍS vegur þungt

GRINDAVÍK mætir annað árið í röð í bikarúrslitaleiki KKÍ og Lýsingar í kvennaflokki í körfuknattleik en í fyrra tapaði liðið gegn Haukum í úrslitum en ÍS úr Reykjavík lagði bikarmeistaralið Hauka að velli í undanúrslitum og leikur til úrslita gegn... Meira
18. febrúar 2006 | Íþróttir | 238 orð

Sanngjarnt jafntefli

Þór og Afturelding áttust við fyrir norðan og er skemmst frá því að segja að liðin deildu bróðurlega með sér stigunum. Leikurinn var fremur tilþrifalítill og leikmenn ekki í sínu besta formi. Meira
18. febrúar 2006 | Íþróttir | 265 orð

UM HELGINA

KÖRFUKNATTLEIKUR Laugardagur: Bikarúrslitaleikir KKÍ og Lýsingar verða í Laugardalshöllinni. KONUR: Grindavík - ÍS 14 KARLAR: Grindavík - Keflavík 16 HANDKNATTLEIKUR Laugardagur: Íslandsmót karla. DHL-deildin: Ásgarður: Stjarnan - HK 16. Meira
18. febrúar 2006 | Íþróttir | 423 orð

Valur lagði FH-inga í spennuleik

VALUR vann mikilvægan sigur á FH í gærkvöldi þegar liðin mættust í Laugardalshöll í hörkuleik þar sem barist var fram á síðustu sekúndu. Manni færri náðu Valsmenn að verjast FH-ingum síðustu 35 sekúndurnar og fögnuðu að lokum eins marks sigri, 26:25. Meira
18. febrúar 2006 | Íþróttir | 542 orð | 1 mynd

Vinnur United Liverpool í tíunda leiknum í röð?

FLAUTAÐ verður til leiks í stórleik sextán liða úrslita ensku bikarkeppninnar klukkan hálf eitt í dag á Anfield en þá taka Evrópumeistarar Liverpool á móti Manchester United. Meira
18. febrúar 2006 | Íþróttir | 391 orð | 1 mynd

* ÞÓRA B. Helgadóttir landsliðsmarkvörður framlengdi í gær samning sinn...

* ÞÓRA B. Helgadóttir landsliðsmarkvörður framlengdi í gær samning sinn við Íslandsmeistara Breiðabliks um tvö ár og gildir hanntil loka árs 2007. Meira
18. febrúar 2006 | Íþróttir | 3741 orð | 15 myndir

Ævintýrið um ensku knattspyrnuna

Chelsea ber ægishjálm yfir önnur lið í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu þessi misserin. Meira

Barnablað

18. febrúar 2006 | Barnablað | 96 orð | 1 mynd

Á eyðieyju

Lási Leifsson varð fyrir því óláni að lenda einn á eyðieyju. Þessi eyja er heldur betur einkennileg í laginu eins og þú sérð. Meira
18. febrúar 2006 | Barnablað | 44 orð | 1 mynd

Baddi í blómahafi

Baddi býfluga er alsæll eftir að hann rakst á þennan fjölda af ilmandi og litríkum blómum í gróðurhúsi í Hveragerði. Hann ákvað að fara í blómaleik og telja krónublöðin á blómunum. Hvort fann Baddi fleiri blóm með 7 krónublöðum eða 8 krónublöðum? Meira
18. febrúar 2006 | Barnablað | 18 orð | 2 myndir

Bjössa langar í banana!

Björninn Bjössi er banhungraður og getur bara hugsað sér að borða banana. Geturðu hjálpað honum að finna... Meira
18. febrúar 2006 | Barnablað | 46 orð | 1 mynd

B og C

b B Bókinni út úr Ari skreið, orðum hagaði á þessa leið: "Komdu með mér um víðan völl, þá verður spennandi sagan öll." c C Celsíus mælir mælti þá: "Mundu að líta hitann á, fara í húfu, kápu eða kjól og koma heim fyrir næstu jól. Meira
18. febrúar 2006 | Barnablað | 165 orð | 1 mynd

Einn frægasti barnabókahöfundur heims!

Ef þið heyrið nafnið Astrid Lindgren þá er ekki víst að þið kannist við það en ef þið heyrið hvaða sögur Astrid Lindgren skrifaði er mjög líklegt að þið kannist við eitthvað af þeim. Meira
18. febrúar 2006 | Barnablað | 21 orð | 1 mynd

Einn góður ...

"Finnst þér indverski karrírétturinn of kryddaður, elskan?" "Nei, alls ekki. Það rýkur bara alltaf úr eyrunum á mér þegar ég borða. Meira
18. febrúar 2006 | Barnablað | 24 orð | 1 mynd

Felumynd

Hvað leynist hér á myndinni? Prófaðu að lita alla reitina sem eru með svörtum punkti og þá sérðu hvað er á teikningunni. Lausn... Meira
18. febrúar 2006 | Barnablað | 199 orð | 2 myndir

Fyndin og sorgleg til skiptis

Bambi 2 er framhald teiknimyndarinnar um Bamba. Í þessari mynd er Bambi ennþá lítill en mamma hans dó í fyrri myndinni og núna þarf pabbi hans að passa hann þangað til hann finnur aðra fjölskyldu til að ættleiða hann. Meira
18. febrúar 2006 | Barnablað | 378 orð | 1 mynd

Glúbbi og prinsessan

Einu sinni var maður sem hét Glúbbi. Glúbbi átti heima í litlu þorpi sem hét Glúðursþorp. Þar átti aðeins fátækt fólk heima. En einn daginn fengu allir bréf frá prinsessunni og í því stóð: Kæru landsmenn. Meira
18. febrúar 2006 | Barnablað | 196 orð | 1 mynd

Grunnskólinn Hofsósi

Hæ, ég heiti Einar Viggó Viggósson og ég er 10 ára. Ég er í Grunnskólanum Hofsósi. Hofsós er lítið kauptún þar sem um það bil 190 manns búa. Meira
18. febrúar 2006 | Barnablað | 23 orð | 1 mynd

Húsið mitt!

Askur Jóhannsson, 6 ára, teiknaði þessa fínu mynd af húsinu sínu á Framnesvegi. Kannski er þetta Askur sjálfur í rólunni að leika... Meira
18. febrúar 2006 | Barnablað | 17 orð | 1 mynd

Lausnir

Reipin eru 13. Það eru fleiri blóm með 8 krónublöðum. Á myndinni eru indíáni, gæs og... Meira
18. febrúar 2006 | Barnablað | 33 orð | 1 mynd

Litum risaeðlur

Litaðu eftir númerum, eða bara eins og þig langar til. Athugaðu samt að ef þú ætlar að lita eftir númerum þá þarft þú að leggja tölurnar saman fyrst til að fá rétta... Meira
18. febrúar 2006 | Barnablað | 105 orð | 1 mynd

Ljóðasamkeppni

Við hjá Barnablaðinu minnum á ljóðasamkeppni barna. Ljóðin mega vera bæði hefðbundin og óhefðbundin, innihalda rím eða ekkert rím, vera löng eða stutt, vera eitt erindi eða mörg. Meira
18. febrúar 2006 | Barnablað | 42 orð

Pennavinir

Hæhæ!! Ég heiti Steinunn og er 11 ára. Mig langar að eignast pennavinkonur á svipuðum aldri og ég. Ég æfi fimleika og á gítar og ég er líka að safna límmiðum og strokleðrum. Meira
18. febrúar 2006 | Barnablað | 910 orð | 2 myndir

Ronja ræningjadóttir

Þessa dagana er hægt að sjá Ronju ræningjadóttur á fjölum Borgarleikhússins. Þar segir hún okkur sögu sína og fáum við að taka þátt í fjölda ævintýra með henni. Við hittum þessa sniðugu og skemmtilegu stelpu og áttum við hana stutt spjall. Meira
18. febrúar 2006 | Barnablað | 44 orð | 1 mynd

Töfrahestur

Martyna, 10 ára, teiknaði þessa glæsilegu mynd af töfrahesti. Martyna er frá Póllandi en búin að búa hér síðan hún var rúmlega þriggja ára. Henni finnst gott að vera á Íslandi en samt saknar hún Póllands. Meira
18. febrúar 2006 | Barnablað | 44 orð | 1 mynd

Upp í sumarbústað!

Andreas, 4 ára, teiknaði þessa mynd af sumarbústaðnum sínum. Í kring sjáum við fallegar rjúpur. Andreas er mikill dýravinur og ef hann teiknar mynd er að minnsta kosti eitt dýr á myndinni. Meira
18. febrúar 2006 | Barnablað | 147 orð | 1 mynd

Verðlaunaleikur vikunnar

Í þessari viku eigið þið að leysa dulmál. Lausnina skrifið þið svo á blað og sendið okkur fyrir 25. febrúar. Munið að láta fylgja með upplýsingar um nafn, heimilisfang og aldur. Þá eigið þið möguleika á að vinna Töfrabragðabókina. Meira
18. febrúar 2006 | Barnablað | 39 orð | 1 mynd

Þetta er nú meiri flækjan!

Sjóliðinn þarf að gera upp nokkur reipi áður en hann fer á sjóinn. Getur þú fundið út hvað það eru mörg reipi á myndinni. Gott getur verið að lita reipin til að átta sig betur á því. Lausn... Meira

Lesbók

18. febrúar 2006 | Menningarblað/Lesbók | 534 orð

Bíó guðsútvalinna

100% Ameríkani er 99% hálfviti," sagði George Bernard Shaw einhvern tíma á fyrri hluta síðustu aldar. Hann þurfti ekki að upplifa öld George W. Bush. Samt sagði hann þetta, sem auðvitað er ekki fallegt og enn síður marktækt um heila þjóð. Meira
18. febrúar 2006 | Menningarblað/Lesbók | 568 orð

Bleiku blöðin

!Vinir mínir tveir ákváðu fyrir skömmu að innsigla ástarsamband sitt með því að ganga í það heilaga, eins og það heitir á kumpánlegu máli. Meira
18. febrúar 2006 | Menningarblað/Lesbók | 98 orð

Dagbókarbrot

Dagbókarbrot Úr dagbók Che Guevara í Bólivíu, 19. febrúar 1967. Deginum kastað á glæ. Við fórum niður hæðina þangað til við fundum lækinn og reyndum að komast upp eftir honum en það var ómögulegt. Meira
18. febrúar 2006 | Menningarblað/Lesbók | 487 orð | 2 myndir

Erlendar bækur

Nýjasta bók Richard Davenport-Hines, A Night at the Majestic , er mun áhugaverðari lesning en kynningin frá útgefandanum gefur til kynna, að því er segir í umfjöllun Daily Telegraph um bókina. Meira
18. febrúar 2006 | Menningarblað/Lesbók | 437 orð | 3 myndir

Erlendar kvikmyndir

Hollywood hefur hingað til ekki verið þekkt fyrir að misnota tækifæri til fjáröflunar á þekktum vörumerkjum og því kemur það ekki á óvart að þriðja kvikmyndin um Jason Bourne er í bígerð vestra. Meira
18. febrúar 2006 | Menningarblað/Lesbók | 390 orð | 3 myndir

Erlend tónlist

Búist er við allt að tveimur milljónum manna á tónleika bresku rokkaranna í Rolling Stones sem fram fara á Copacabana-ströndinni í Ríó í Brasilíu í kvöld. Ókeypis er á tónleikana sem eru hluti af "Bigger Bang"-tónleikaferðalagi sveitarinnar. Meira
18. febrúar 2006 | Menningarblað/Lesbók | 1920 orð | 3 myndir

Glæpsamleg vanræksla

Í tveimur bókum sem komu út í Bandaríkjunum í haust er rakinn aðdragandi innrásar í Írak, afleiðingar hennar og eftirmál. Meira
18. febrúar 2006 | Menningarblað/Lesbók | 752 orð | 1 mynd

Grimm örlög

Það er ekki víst að kaflinn um Gylfa Gíslason í listasögubókum verði svo ýkja stór, að minnsta kosti ekki ef þær verða áfram skrifaðar útfrá þeim forsendum sem tíðkast hafa. Meira
18. febrúar 2006 | Menningarblað/Lesbók | 1173 orð | 1 mynd

Kvikmyndahátíðin í Rotterdam 2006

Kvikmyndahátíðin í Rotterdam stendur yfir. Hún er þekkt fyrir tengsl við asíska kvikmyndagerð og innflutning á efni sem ekki sést hvar sem er. Sagt er frá helstu myndum á hátíðinni. Meira
18. febrúar 2006 | Menningarblað/Lesbók | 36 orð

Kvótablús

Bryggjan bátarnir sjórinn tilveran öll hafið gegnsætt með fátt sporða í djúpinu á því sigla lítil fley með drjúpandi karla í skuti kyrja trega söng með miðin að baki. Janus Hafsteinn Engilbertsson Höfundur fæst við... Meira
18. febrúar 2006 | Menningarblað/Lesbók | 680 orð

Kynferðisofbeldi sem afþreying

Fyrir ekki svo löngu urðu tímamót í íslensku sjónvarpi. Ríkissjónvarpið hafði gripið guð í fótinn. Loksins loksins, sögðu menn, var komin frambærileg íslensk glæpasería í sjónvarpið. Þetta voru stórkostleg menningarleg tíðindi. Meira
18. febrúar 2006 | Menningarblað/Lesbók | 138 orð | 1 mynd

Lesarinnn

Lesarinnn Skuggi vindsins eftir Carlos Ruiz Zafón í þýðingu Tómasar R. Einarssonar, Mál og menning, 2005. Sú bók sem er nú efst í huga mér er spænska bókin Skuggi vindsins eftir Carlos Ruiz Zafón. Meira
18. febrúar 2006 | Menningarblað/Lesbók | 423 orð | 1 mynd

Lesbók

Leiklist Sýningum er að ljúka á Túskildingsóperunni í Þjóðleikhúsinu. Meira
18. febrúar 2006 | Menningarblað/Lesbók | 1528 orð | 3 myndir

Listaveisla í BAM í New York

Framundan er hástemmd leik-, dans- og tónlistarveisla í Brooklyn Academy of Music í New York sem í daglegu tali er einfaldlega nefnt BAM. Hér er fjallað um það helsta. Meira
18. febrúar 2006 | Menningarblað/Lesbók | 4661 orð | 5 myndir

Ljóðið - eftir allt saman

Í fyrravor var haldin ráðstefna á lýðháskólanum í Biskops-Arnö í Svíþjóð á vegum rithöfundasambanda Norðurlanda undir því víðfeðma og metnaðarfulla nafni "Post Poesi". Meira
18. febrúar 2006 | Menningarblað/Lesbók | 499 orð

Mal um menningararf?

Á fimmtudaginn fór fram ráðstefna um stöðu hug- og félagsvísinda á vegum ReykjavíkurAkademíunnar og Hagþenkis. Meira
18. febrúar 2006 | Menningarblað/Lesbók | 1025 orð | 2 myndir

Melville í samhengi

Ný ævisaga um Herman Melville kom út um svipað leyti og höfuðverk hans Mobý Dick kom út í endurskoðaðri og aukinni útgáfu hér á landi. Ævisagan er æði forvitnileg eins og ferill höfundarins sem fjallað er um. Meira
18. febrúar 2006 | Menningarblað/Lesbók | 466 orð | 1 mynd

Mikið innihald og lítill hasar hjá Hausunum

Þau David Byrne, Chris Franz og Tina Weymouth hittust í hönnunarskóla í Rhode Islandríki í Bandaríkjunum í byrjun áttunda áratugar síðustu aldar og ákváðu árið 1974 að setja saman hljómsveit. Meira
18. febrúar 2006 | Menningarblað/Lesbók | 240 orð

Morðið á Silvíu Nótt

Á morgun klukkan 10 árdegis birtist á Bjartsvefnum fyrsti hluti nýrrar framhaldsglæpasögu, "Morðið á Silvíu Nótt" eftir Jón Hall Stefánsson (sem vel að merkja er dulnefni). Sagan hefur þau sérkennilegu einkenni að hún gerist jafnóðum, þ.e.a.s. Meira
18. febrúar 2006 | Menningarblað/Lesbók | 600 orð

Neðanmáls

I Neðanmálsritari les í bókum nánast öll kvöld. Í þessari viku las hann ævisögu Hermans Melvilles sem fjallað er um á bókaopnunni í Lesbók í dag. Þetta er góð bók og neðanmálsritari naut lestursins. Meira
18. febrúar 2006 | Menningarblað/Lesbók | 732 orð | 1 mynd

"Jæja, þá er þessu lokið, nú hefst gamanið"

Þríþætt hljómkviða Jóns Leifs var flutt í Karlovy Vary í desember síðastliðnum en þá voru liðin 80 ár frá því hún var frumflutt þar árið 1925. Hér er fjallað um tónleikana í desember. Verkið kom áheyrendum í opna skjöldu nú eins og fyrir 80 árum. Meira
18. febrúar 2006 | Menningarblað/Lesbók | 2375 orð | 7 myndir

Rammi umhverfisins farinn að mást út

Í dag birtist fjórða viðtalið í röð greina um íslenska byggingarlist þar sem átt er viðtal við arkitekta og þeir beðnir um að íhuga afstöðu sína til umhverfisins. Meira
18. febrúar 2006 | Menningarblað/Lesbók | 850 orð | 1 mynd

Sögulegt tónskáld

Út er komin nýjasta plata Neil Diamond, 12 Songs, en hún er sú fyrsta sem þessi vinsæli söngvara og lagasmiður sendir frá sér í fjögur ár. Meira
18. febrúar 2006 | Menningarblað/Lesbók | 1243 orð | 1 mynd

Tónlistarspegill

Árið 2005 var íslenskt tónverk frumflutt þriðja hvern dag og hátt á sjötta þúsund eintök af kórnótum voru seld úr safni Íslenskrar tónverkamiðstöðvar. Ríflega fimmtíu ný verk voru skráð inn í gagnagrunn miðstöðvarinnar. Þetta og fleira kemur fram í umfjöllun um tónlistarárið 2005. Meira
18. febrúar 2006 | Menningarblað/Lesbók | 1827 orð | 1 mynd

Tvítyngi

Mikil umræða um stöðu íslenskrar tungu hefur farið fram í Lesbók undanfarnar vikur. Þar hafa meðal annars heyrst hugmyndir um að þjóðin ætti að verða tvítyngd. Hér eru þær vegnar og metnar. Meira

Ýmis aukablöð

18. febrúar 2006 | Matur og vín | 144 orð | 1 mynd

apótek

túnfisk tataki sashimi-salat með matsuhisa-dressingu Fyrir 4 Túnfiskurinn: 120 g túnfiskur sjávarsalt svartur pipar ólífuolía Kryddið túnfiskinn með saltinu og piparnum, hitið pönnu vel og steikið túnfiskinn í nokkrar sekúndur á hvorri hlið, setjið á... Meira
18. febrúar 2006 | Matur og vín | 253 orð | 2 myndir

austurlensk áhrif á apótekinu

Á veitingahúsinu Apóteki í Austurstræti er að finna Mark Edwards en hann er gestakokkur hússins meðan á Food and Fun stendur. Meira
18. febrúar 2006 | Matur og vín | 407 orð | 2 myndir

bjartasta vonin í finnlandi

Finnski kokkurinn Kalle Lindroth verður gestakokkur á veitingastaðnum Vox á Hótel Nordica. Kalle Lindroth er aðeins 32 ára og starfar sem yfirkokkur á Restaurant Teatteri í miðbæ Helsinki sem er einn af vinsælustu veitingastöðum borgarinnar. Meira
18. febrúar 2006 | Matur og vín | 201 orð

bollur fyrir bolludaginn

Það hefur sýnt sig að íslenskt hráefni stendur fyllilega jafnfætis erlendri matvöru. Meira
18. febrúar 2006 | Matur og vín | 412 orð | 2 myndir

bragðmikill og einfaldur

Japaninn Kazuhiro Okochi verður gestur Sjávarkjallarans. Meira
18. febrúar 2006 | Matur og vín | 253 orð | 1 mynd

einar ben

dijonkryddaður lambahryggur með linsubaunaragú Fyrir 4 4 stk. lambafille Lambið er fituhreinsað og brúnað á pönnu í olíu, smurt með dijonblöndunni og timjanraspinu stráð yfir. Meira
18. febrúar 2006 | Matur og vín | 328 orð | 2 myndir

et, drekk og ver glaðr!

Á veitingahúsinu Salt verður gestakokkurinn Michael Thomas, en hann kemur frá Bandaríkjunum. Meira
18. febrúar 2006 | Matur og vín | 273 orð | 2 myndir

ferskt hráefni í fyrirrúmi

Í gamla brugghúsinu við Rauðarárstíg er veitingahúsið Rauðará. Þar er ungur maður að nafni Barton Seaver gestakokkur á meðan á Food and Fun stendur. Meira
18. febrúar 2006 | Matur og vín | 767 orð | 3 myndir

fleiri íslendinga, takk

Meðal gesta á Food and Fun er danski matreiðslumeistarinn Rene Redzepi, sem var einnig meðal gesta á síðustu hátíð, í febrúar 2005. Þá kom hann hingað sem einn keppenda en er nú á ferðinni sem dómari. Meira
18. febrúar 2006 | Matur og vín | 341 orð | 2 myndir

frumlegur og skapandi

Þjóðverjinn Markus Winkelmann verður gestakokkur Perlunnar. Hann útskrifaðist árið 1989 og hefur ferill hans verið bæði áhugaverður og litríkur. Hann hefur starfað á mörgum af bestu veitingastöðum Þýskalands, en einnig í Tyrklandi og Indlandi. Meira
18. febrúar 2006 | Matur og vín | 355 orð | 3 myndir

góðir og gamaldags

Uppskriftir af grautum koma kannski einhverjum á óvart, en þeir settu lengi sterkan svið á mataræði Íslendingar og gera raunar víða enn þó dregið hafi úr grautaráti í kjölfar þess að eftirmatur hvarf af hversdagsborðum landsmanna. Hér eru þrír klassískir grautar í nýrri útfærslu Meira
18. febrúar 2006 | Matur og vín | 232 orð | 1 mynd

grillið - hótel sögu

ristaðar humarmedalíur með blómkálsmauki og kryddjurtum Fyrir 4-6 400 g humarhalar 5 g saxað ferskt basil 60 g blómkálsmauk (sjá uppskrift) salt og pipar 4 skammtar kryddjurtasalat 50 ml góð jómfrúarolía með furuhnetum Parmaskinka Fyllið humarinn með... Meira
18. febrúar 2006 | Matur og vín | 1631 orð | 2 myndir

gullnar veigar með góðum mat

Það verða margir spennandi matseðlar í gangi í kringum Food and fun-hátíðina og eflaust erfitt fyrir marga að gera upp hug sinn með á hvaða útlendu kokka beri að veðja þegar borð er pantað. Meira
18. febrúar 2006 | Matur og vín | 308 orð | 2 myndir

háfrönsk matargerð frá noregi

Norski kokkurinn Jonas Lundgren verður gestakokkur á Óðinsvéum. Jonas Lundgren starfar um þessar mundir sem yfirkokkur á hinum fræga veitingastað Bagatelle í Osló, sem er einn af þekktustu veitingastöðum Norðurlanda. Meira
18. febrúar 2006 | Matur og vín | 328 orð | 2 myndir

háklassa heimsmatur

Ris Lacoste ætlar að elda fyrir gesti Einars Ben í ár. Meira
18. febrúar 2006 | Matur og vín | 48 orð | 1 mynd

hnetusmjörskrem

hnetusmjörskrem: 3 msk. hnetusmjör 1 msk. hlynsíróp 2 dl þeyttur rjómi rifsberjahlaup Þeytið hnetusmjörið með sírópinu. Þeytið rjómann og hrærið honum varlega saman við. Meira
18. febrúar 2006 | Matur og vín | 298 orð | 1 mynd

holtið

kóngakrabbi, aspas og myrkilsalat með parmesan-ediksósu Fyrir 4 Pastadeigskál: 70 g hveiti 50 g semolina-hveiti 1 egg og 1 eggjarauða ólífuolía eftir þörfum salt eftir þörfum Þurrefni eru unnin saman í matvinnsluvél og olíu og eggi blandað rólega saman... Meira
18. febrúar 2006 | Matur og vín | 718 orð | 1 mynd

íslenska eldhúsið nýr valkostur

Í næstu viku streyma erlendir kokkar og blaðamenn til landsins til að taka þátt í matarhátíðinni Food and fun. Hátíðin hefur fest sig í sessi og verður nú haldin í fimmta sinn. Meira
18. febrúar 2006 | Matur og vín | 455 orð | 2 myndir

íslenskt og gott

Íslenskt hráefni er almennt fyrsta flokks og það eru okkar gömlu íslensku og þjóðlegu réttir líka. Einfaldir og klassískir réttir sem hafa nært landann áratugum saman. Hér eru nokkrar nýjar uppskriftir ýmist úr íslensku hráefni eða byggðar á íslenskum hefðum. Meira
18. febrúar 2006 | Matur og vín | 344 orð | 2 myndir

ítalskur matur í sveitastíl

Andrew Parkinson er enskur kokkur sem mun elda á veitingastaðnum La Primavera á Food and fun hátíðinni. Hann er yfirmatreiðslumaður á nútímaveitingastaðnum Fifteen, sem er einn af vinsælustu veitingastöðunum í London. Meira
18. febrúar 2006 | Matur og vín | 156 orð | 4 myndir

keppni meistaranna

Laugardaginn 25. febrúar milli kl. 12 og 16 verður Food and Fun-uppákoma í Listasafni Reykjavíkur, Hafnarhúsi, sem m.a. felst í matreiðslukeppni milli 12 erlendra meistarakokka. Meira
18. febrúar 2006 | Matur og vín | 676 orð | 2 myndir

lambakjötið frábært

Bryan Miller var á sinni tíð þekktasti matargagnrýnandi Bandaríkjanna, en hann gagnrýndi veitingahús fyrir New York Times í áratug og hefur sagt svo frá að hann hafi snætt fimm þúsund máltíðir starfsins vegna á þeim áratug. Meira
18. febrúar 2006 | Matur og vín | 680 orð | 2 myndir

leikur að mat

Flora Mikula rekur veitingastaðinn Flora við Champs-Elysée í París. Í hverfinu sem er eitt það dýrasta og fínasta í borginni, sker staðurinn hennar sig úr því hann er mun ódýrari en flestir hinna. Meira
18. febrúar 2006 | Matur og vín | 65 orð | 1 mynd

mascarpone-krem

mascarpone-krem: 75 g suðusúkkulaði 200 g mascarpone-ostur 50 g púðursykur 3 msk. mjólk ½ tsk. vanilludropar 2 dl þeyttur rjómi Bræðið súkkulaðið yfir vatnsbaði við frekar vægan hita. Meira
18. febrúar 2006 | Matur og vín | 94 orð

Matar- og matreiðsluhátíðin Food and fun er fyrir löngu búin að festa...

Matar- og matreiðsluhátíðin Food and fun er fyrir löngu búin að festa sig í sessi sem kærkomin sælkerahátíð fyrir landsmenn á vetrardögum. Eftirvænting vegna hátíðarinnar, sem fer fram í fimmta sinn dagana 22.-25. Meira
18. febrúar 2006 | Matur og vín | 277 orð | 2 myndir

nýstárlegt og ferskt úr fiski og kjöti

Cornelius er ungur matreiðslumaður frá New York. Hann hefur, þrátt fyrir ungan aldur, mikla reynslu í matreiðslu en hún hefur verið aðaláhugamál hans frá því að hann var 12 ára. Meira
18. febrúar 2006 | Matur og vín | 350 orð | 1 mynd

perlan

hvítt súkkulaði- og hindberjafrauð Hindberjafrauð: 250 g hindberja-púrre 4 blöð matarlím 40 ml Grand Marnier 2 stk. eggjahvítur 90 g sykur 150 ml léttþeyttur rjómi Matarlímið er leyst upp í Grand Marnier-líkjörnum og sett út í hindberja-púrreið. Meira
18. febrúar 2006 | Matur og vín | 90 orð | 1 mynd

primavera

saltaður og þurrkaður nautahryggur með rucola og ferskum jarðsveppum 3 fallegar sneiðar Bresola (einnig hægt að notast við parmaskinku) hnefafylli af klettasalati safi úr sítrónu extra jómfrúr-ólífuolía fersk basillauf olía jarðsveppir (trufflur) Um er... Meira
18. febrúar 2006 | Matur og vín | 357 orð | 2 myndir

próvensalskur háklassi

Í ár eldar hin franska Flora Mikula fyrir gesti Holtsins á Food and Fun. Hún þykir einn besti kvenkokkur Frakklands og besti próvensalski kokkurinn í Evrópu. Hún rekur nú hinn glæsilega veitingastað Flora, sem stendur við Champs-Elysée í París. Meira
18. febrúar 2006 | Matur og vín | 818 orð | 1 mynd

"ég er verkamaður í mér"

Cornelius Gallagher er fæddur og uppalinn í Bronx í New York-borg. Tólf ára ákvað hann að gerast kokkur og nú, um það bil tuttugu árum seinna, er hann yfirkokkur á veitingahúsinu Oceana, sem þykir með bestu sjávarréttastöðum í New York. Meira
18. febrúar 2006 | Matur og vín | 180 orð | 1 mynd

rauðará

súkkulaðiunaður Hvíti hlutinn: 120 g hvítt súkkulaði 1 egg og 1 eggjarauða 20 g sykur 1 matarlímsblað 1dl þeyttur rjómi Brúni hlutinn: 120 g 70%súkkulaði 1 egg og 1 eggjarauða 100 g sykur 1 dl þeyttur rjómi Bræðið hvíta súkkulaðið í einni skál og dökka... Meira
18. febrúar 2006 | Matur og vín | 209 orð | 1 mynd

salt

grillsteiktur túnfiskur með sítruskrydduðu grænmeti og engifer-kálfagljáa Fyrir 4 4 myndarlegar túnfisksteikur Steikið túnfiskinn á vel heitri grillpönnu í 2 mínútur á hvorri hlið og kryddið með salti og pipar, látið standa á pönnunni í u.þ.b. Meira
18. febrúar 2006 | Matur og vín | 42 orð | 1 mynd

sérrí-ávaxtarjómi

sérrí-ávaxtarjómi 1 bolli muldar makkarónukökur 2 msk. sérrí, líkjör eða ávaxtasafi 3 dl þeyttur rjómi Setjið makkarónukökumylsnuna í skál og dreypið sérríinu yfir. Blandið saman við þeytta rjómann og setjið á milli í bollurnar. Meira
18. febrúar 2006 | Matur og vín | 404 orð | 1 mynd

siggi hall á óðinsvéum

langtíma elduð andabringa með steiktri andalifur, kartöflumús og sætum fíkjum Fyrir 4 Önd: 3 heilar íslenskar andabringur fullhreinsaðar ólífuolía til steikingar Maldonsalt svartur pipar úr kvörn Setjið bringurnar í ofnskúffu og inn í 50°C heitan ofninn... Meira
18. febrúar 2006 | Matur og vín | 271 orð | 1 mynd

sjávarkjallarinn

misogljáður skötuselur og djúpsteiktur linskelskrabbi í tempura með sobasoja-miso dressingu Fyrir 4 600 g skötuselur 2 stk. linskelskrabbi (soft shell crab) Skötuselurinn er steiktur á pönnu í u.þ.b. Meira
18. febrúar 2006 | Matur og vín | 182 orð | 1 mynd

skólabrú

hörpuskelsþynnur með miðjarðarhafsgrænmeti og sætum kavíar Hörpuskelsþynnur: 10 stórar hörpuskeljar olía Snöggsteikið hörpuskelina í olíu á mjög heitri pönnu. Skerið í þunnar sneiðar. Blómkálsmauk: 3 blómkálshausar 75 g smjör 150 ml vatn 1 stk. Meira
18. febrúar 2006 | Matur og vín | 348 orð | 2 myndir

skytta með brennandi metnað í matseld

Gestakokkurinn á Skólabrú er Bryan Voltaggio, en hann kemur frá Bandaríkjunum. Bryan er nú yfirkokkur á hinum víðfræga veitingastað í Washington, Charlie Palmer Steak, en áður hafði hann meðal annars unnið í Frakklandi. Meira
18. febrúar 2006 | Matur og vín | 27 orð | 1 mynd

súkkulaði-hnetukrem

súkkulaði-hnetukrem 3-4 msk. áleggssúkkulaði eða hnetusúkkulaðimauk t.d. Nutella 1 msk. saxaðar hnetur (má sleppa) 3 dl þeyttur rjómi Blandið öllu vel saman og setjið á milli... Meira
18. febrúar 2006 | Matur og vín | 273 orð | 1 mynd

sætt og litríkt

Skyr má nota á margvíslegan hátt við matargerð. Það hentar t.d. vel í kaldar sósur og ídýfur, hefur gefist vel við drykkjargerð, nú og svo má að sjálfsögðu nota það til að galdra fram gómasæta köku Meira
18. febrúar 2006 | Matur og vín | 143 orð | 12 myndir

veitingahúsin og kokkarnir

Apótek | Mark Edwards Austurstræti 16 101 Reykjavík Sími | 575 7900 Einar Ben | Ris Lacoste Veltusundi 1 101 Reykjavík Sími | 511 5090 Grillið | Cornelius Gallagher Hagatorgi 107 Reykjavík Sími | 525 9960 Hótel Holt | Flora Mikula Bergstaðastræti 37 101... Meira
18. febrúar 2006 | Matur og vín | 222 orð | 1 mynd

vox

graflax með sýrðri gúrku og sinnepssósu Fyrir 4 450 g laxaflak, roðrifið og beinhreinsað 4-5 sneiðar hvítt brauð 50 g silungahrogn ½ l rjómi 1 msk. kjúklingakraftur 2 msk. gróft sinnep 1 agúrka 3 msk. hunang 1 búnt dill 4 sítrónur 4 msk. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.