Greinar sunnudaginn 19. febrúar 2006

Fréttir

19. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 184 orð | 1 mynd

Aðsóknarmet hjá Leikfélagi Akureyrar

Aldrei hafa fleiri áhorfendur mætt á uppsetningu Leikfélags Akureyrar, í um það bil 100 ára sögu félagsins, og á Fullkomið brúðkaup sem sýnt var í síðasta sinn í Samkomuhúsinu í gærkvöldi. Meira
19. febrúar 2006 | Innlent - greinar | 1125 orð | 10 myndir

Ástralíu skarfar

Kvikmyndagerðarmennirnir Páll Steingrímsson og Friðþjófur Helgason ferðuðust "á heimsenda" til þess að festa fugla á filmu. Pétur Blöndal kynnti sér þær fimm skarfategundir sem urðu fyrir þeim í Ástralíu og á Nýja-Sjálandi. Meira
19. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 61 orð

Bílvelta skammt frá Húsavík

BIFREIÐ valt á þjóðvegi 85 við Garðsnúp um 20 kílómetra frá Húsavík í gærmorgun. Ung stúlka ók bílnum og var hún flutt á slysadeild til skoðunar en var ekki talin alvarlega slösuð. Meira
19. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 97 orð | 1 mynd

Bókastyrkir frá SPRON

NÝLEGA veitti SPRON sína árlegu bókastyrki til námsmanna. Styrkirnir eru veittir tvisvar á ári, í janúar og september. Að þessu sinni hlutu fimm einstaklingar styrki, að upphæð kr. 20.000 hver. Alls sóttu á fjórða hundrað einstaklinga um styrk. Meira
19. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 157 orð | 1 mynd

Brutu upp hraðbanka og rupluðu í söluskála

BÍRÆFNIR þjófar brutust inn í söluskála Skeljungs á Fáskrúðsfirði aðfaranótt föstudags og brutu upp hraðbanka Landsbankans sem er þar inni. Meira
19. febrúar 2006 | Innlent - greinar | 1624 orð | 3 myndir

Clooney með þrennu

Flestar sjónvarpsstjörnur dreymir um frægð og frama á hvíta tjaldinu, þær eru hinsvegar teljandi á fingrum annarrar handar sem hafa náð því eftirsótta marki. Meira
19. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 504 orð | 1 mynd

Doktor í líffræði

*BIRKIR Þór Bragason líffræðingur varði doktorsritgerð sína: Rannsókn á próteinsamskiptum príon próteinsins, PrPC, og á áhrifum R151C breytileikans í príon-próteini kinda á meðhöndlun próteinsins. Vörnin fór fram 10. febrúar sl. Meira
19. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 123 orð

Dótturfyrirtæki Avion kaupir 51% í viðhaldsfyrirtæki

AVIA Technical Services, dótturfélag Avion Group, hefur ásamt Finnboga Óskarssyni, fyrrv. framkvæmdastjóra viðhaldssviðs Air Atlanta Icelandic, keypt 51% hlut í Interair sem staðsett er í Miami. Meira
19. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 261 orð | 1 mynd

Dýrmæt starfsreynsla

MARIA Luiz Fernandes varði nýlega meistararitgerð í matvælafræði um uppbyggingu gæðatryggingakerfis fyrir rannsóknarstofur, við Háskóla Íslands. Meira
19. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 263 orð | 1 mynd

Ekki hægt að leyfa sér að gráta

KENÝA er næsti áfangastaður hjónanna Ómars Valdimarssonar og Dagmarar Agnarsdóttur, en þar hefur Ómar tekið að sér að veita upplýsingaskrifstofu Rauða krossins í Austur-Afríku forstöðu. Meira
19. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 157 orð | 1 mynd

Erindi um utanríkismál Íslands

SAMTÖK um vestræna samvinnu (SVS) og Varðberg, félag ungs áhugafólks um vestræna samvinnu, standa fyrir sameiginlegum fundi þar sem Geir H. Meira
19. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 715 orð | 1 mynd

Fatlaðir ferðamenn á ferli

Eftir Guðna Einarsson gudni@mbl. Meira
19. febrúar 2006 | Innlent - greinar | 1093 orð | 8 myndir

Fjölbreytileikinn allsráðandi

Í hlutarins eðli | Hönnunarsýningin í Stokkhólmi var yfirgripsmikil og bar fjölbreytni vitni. Fjölbreytt mynstur, lampar í formi trjágreina og ruslakörfur, sem breyttu um lögun, voru meðal þess sem fyrir augu bar. Meira
19. febrúar 2006 | Innlent - greinar | 3129 orð | 2 myndir

Fólkið sem býr föngum heimili

Mikið er lagt upp úr heimilislegu andrúmslofti á Kvíabryggju og að fangar fái að njóta sín í uppbyggilegu starfi. Meira
19. febrúar 2006 | Innlent - greinar | 691 orð | 1 mynd

Frönsku nýlendulögin og hin lögboðna söguskoðun

Spenna ríkir í samskiptum kynþátta í Frakklandi og hefur margt orðið til þess að ýta undir hana. Fyrir nokkru voru sett lög í landinu, þar sem meðal annars er kveðið á um lögbundna söguskoðun í barnaskólum. Nýlendutímann skal fjallað um í jákvæðu ljósi. Meira
19. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 55 orð | 1 mynd

Gáfu Parkinsonssamtökunum ágóðann af jólasölunni

INGIBJÖRG Stefánsdóttir og Ólína Sveinsdóttir færðu Parkinsonssamtökunum á Íslandi 150.000 kr. að gjöf, en það var ágóði af trefla- og klútasölu, sem þær voru með í Kringlunni fyrir jólin, til styrktar Parkinsonssamtökunum. Meira
19. febrúar 2006 | Innlent - greinar | 2163 orð | 4 myndir

Harðlífi á hafnarbakkanum

Margt virðist stórvel hugsað í þeirri lausn, sem hlaut 1. verðlaun í samkeppni um Tónlistarhús í Reykjavík, en Gísli Sigurðsson hefur þó nokkra bakþanka um stílinn; hvort hér séu enn á ferðinni leifar af harðlínustíl módernismans frá liðinni öld. Meira
19. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 95 orð | 1 mynd

Hellisheiðarvirkjun á áætlun

FRAMKVÆMDIR við Hellisheiðarvirkjun eru í meginatriðum á áætlun og hefst rafmagnsframleiðsla þar í september og október næstkomandi. Meira
19. febrúar 2006 | Innlent - greinar | 5056 orð | 2 myndir

Hljóðláta tónskáldið í Hollywood

Þrátt fyrir ungan aldur hefur Veigari Margeirssyni tekist að hasla sér völl í Los Angeles þar sem hann starfar sem kvikmyndatónskáld. Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir hitti þessa goðsögn margra íslenskra djassunnenda. Meira
19. febrúar 2006 | Innlent - greinar | 1474 orð | 5 myndir

Hvað er svo merkilegt við Surtsey?

Fortíð Surtseyjar spannar aðeins rúm fjörutíu ár. Hvorki er það langur tími í sögu lands né eyjar. Meira
19. febrúar 2006 | Innlent - greinar | 1821 orð | 4 myndir

Kjarnorkuver eða Evrópusambandið?

85% þess rafmagns sem notað er í Litháen eru framleidd í kjarnorkuverinu Ignalina. Eitt af skilyrðunum sem Evrópusambandið setti fyrir inngöngu Litháa í bandalagið 2004 var að kjarnorkuverinu yrði lokað. Meira
19. febrúar 2006 | Innlent - greinar | 1745 orð | 5 myndir

Leiðin til Timbúktú

Þrátt fyrir að margir þekki ekki höfuðborgina í Malí þá virðast flestir Íslendingar einhvern tíma hafa heyrt minnst á Timbúktú. Halla Gunnarsdóttir segir hér frá ferð sinni til þessarar eyðimerkurborgar sem oft er kölluð endapunktur veraldar. Meira
19. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 35 orð

Leiðrétt

Um 400 starfsmenn Rangt var farið með fjölda starfsmanna Olíufélagsins í frétt blaðsins í gær um að Ker hefði verðlaunað starfsmennina með kaupauka. Starfsmenn Olíufélagsins eru um 400 talsins. Beðist er velvirðingar á þessu... Meira
19. febrúar 2006 | Innlent - greinar | 1262 orð | 1 mynd

Lævi blandið loft í Kosovo

Viðræður um framtíð Kosovo hefjast á morgun og virðist niðurstaða þeirra aðeins geta orðið sú að héraðið fái sjálfstæði. Meira
19. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 253 orð | 1 mynd

Löglegur frágangur á farmi flutningabíls?

TALSVERT hefur borið á því að undanförnu að frágangur á vöruflutningabílum sé ekki í samræmi við lög og reglur. Meira
19. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 238 orð

Mál Egilshallar afgreitt í næstu viku

NÝSIR hf., sem hyggst reisa kvikmyndahús o.fl. við Egilshöll, óskaði eftir að fá land undir bílastæði þar sem nú eru tveir fótboltavellir, að sögn Önnu Kristinsdóttur, formanns stjórnar Íþrótta- og tómstundaráðs Reykjavíkur (ÍTR). Meira
19. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 160 orð

Málþing um háhitaborun

JARÐHITAFÉLAG Íslands stendur fyrir málþingi fimmtudaginn 23. febrúar, sem fjallar um háhitaborholur - hönnun, borun, frágang og rekstur. Þetta er tíunda ráðstefnan eða málþingið sem Jarðhitafélag Íslands heldur, en félagið var stofnað í maí árið 2000. Meira
19. febrúar 2006 | Erlendar fréttir | 95 orð

NATO láti að sér kveða í Darfur

Tampa. AP. | George W. Bush Bandaríkjaforseti hefur lagt til að friðargæsluliðum í Darfur, stríðshrjáðu héraði í Súdan, verði fjölgað um helming og að Atlantshafsbandalagið (NATO) gegni auknu hlutverki í friðargæslunni. Meira
19. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 91 orð

Námskeið um efri árin

ENDURMENNTUN Háskóla Íslands mun í samvinnu við Öldrunarfræðafélag Íslands halda námskeið sem ber yfirskriftina: Örugg efri ár - hvað telja eldri borgarar að auki öryggi þeirra? Námskeiðið verður haldið fimmtudaginn 2. mars kl. Meira
19. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 101 orð | 1 mynd

Nýir eigendur hjá Papinos pizzum

NÝIR eigendur hafa tekið við pizzafyrirtæki Papinos í Núpalind og Hafnarfirði. Meira
19. febrúar 2006 | Erlendar fréttir | 88 orð | 1 mynd

Reynt að bjarga skólabörnum

BJÖRGUNARMENN kepptust í gær við að grafa upp grunnskóla þar sem 206 börn og 40 kennarar grófust undir aurskriðu sem féll á þorpið Guinsaugon á Filippseyjum í fyrradag. Filippseyskir hermenn taka hér þátt í björgunarstarfinu. Meira
19. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 322 orð

Ríkið ekki ábyrgt vegna tafa

HÆSTIRÉTTUR hefur staðfestdóm Héraðsdóms Reykjavíkur þar sem íslenska ríkið var sýknað af 4,5 milljóna kr. skaðabótakröfu konu sem varð fyrir ætluðum kynferðisbrotum sem barn af hálfu karlmanns sem var sýknaður þar sem brotin þóttu fyrnd. Meira
19. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 101 orð

Safnað til þýðingarhúss í Konsó

BIBLÍUDAGURINN er í dag. Af því tilefni verður safnað framlögum til byggingar húss yfir Biblíuþýðendur á starfssvæði íslenskra kristniboða í Konsó í Eþíópíu. Þar er unnið að þýðingu Biblíunnar á mál heimamanna og líður starfið fyrir aðstöðuleysi. Meira
19. febrúar 2006 | Erlendar fréttir | 92 orð

Samkomulag um Time Warner

BANDARÍSKI auðkýfingurinn Carl C. Icahn hefur hætt við tilraunir sínar til að ná yfirráðum yfir fjölmiðlasamsteypunni Time Warner og skipta henni upp í fjögur fyrirtæki, að sögn The New York Times . Meira
19. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 131 orð | 1 mynd

Sérmerkja stæði fyrir ófatlaða

EINHVERJIR eiga eftir að reka upp stór augu í Kvosinni um næstu helgi yfir því að sjá þar sérmerkt bílastæði fyrir ófatlaða. Stæðin verða á vegum Ný-ungra, ungliðahreyfingar Sjálfsbjargar, og liður í Vetrarhátíð Reykjavíkurborgar. Meira
19. febrúar 2006 | Innlent - greinar | 341 orð | 10 myndir

Sígaunarnir í Timisoara

Rúmenía er eitt frumstæðasta land Evrópu. Hestvagnar á þjóðvegum og kofaskrifli sem halda vart vatni eru enn algeng sjón. Ef vikið er af alfaraleið fjarlægjumst við enn meir nútímann sem við erum vön og stundum tekur áður ókunn örbirgð á móti manni. Meira
19. febrúar 2006 | Innlent - greinar | 1862 orð | 2 myndir

Skjótið ekki sendiboðann!

Óveður umlykur Tryggingastofnun ríkisins þessa dagana. Ástæðan er sú að stofnunin er að framkvæma þau lög og reglur sem henni er gert að vinna eftir. Meira
19. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 106 orð | 1 mynd

Smábátur fékk gat á skrokkinn

SLÖKKVILIÐIÐ á höfuðborgarsvæðinu var kallað út að smábátahöfninni í Hafnarfirði í gærmorgun þar sem gat hafði komið á skrokk bátsins Ólafur HF-200 og vatn var tekið að leka inn á bátinn. Meira
19. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 115 orð | 1 mynd

Steypuvinna hefst að fullu í Lundi

BYGGINGAFÉLAG Gylfa og Gunnars, BYGG, hóf á föstudag steypuvinnu í Lundi í Kópavogi en framkvæmdir við gatna- og holræsagerð hafa staðið yfir að undanförnu. Gunnar I. Birgisson, bæjarstjóri Kópavogs, aðstoðaði starfsmenn BYGG við steypuvinnuna í... Meira
19. febrúar 2006 | Innlent - greinar | 1316 orð | 1 mynd

Stríð rænir staði fegurðinni

Við manninn mælt Pétur Blöndal ræðir við Emiliu Fonseca Meira
19. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 158 orð | 1 mynd

Styrkja sambýli fyrir fatlaða í Kópavogi

SOROPTIMISTAKLÚBBUR Kópavogs átti 30 ára afmæli á sl. ári. Í tilefni afmælisins færði klúbburinn fimm sambýlum fatlaðra í Kópavogi að gjöf DVD spilara og heimabíó að verðmæti rúmlega 100.000 krónur á hvert heimili. Meira
19. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 107 orð | 1 mynd

Styrkja þjóðahátíð Alþjóðahússins

SAMKOMULAG hefur tekist á milli Alþjóðahússins og Landsbankans og Western Union varðandi Þjóðahátíð Alþjóðahússins 2006 sem haldin verður í gamla Blómavali, Sigtúni 40 í Reykjavík, 26. febrúar. Meira
19. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 132 orð

Taka þarf tillit til umhverfiskostnaðar

LANDVERND hefur gert athugasemdir við skýrslu um mat á umhverfisáhrifum vegna efnistöku úr Ingólfsfjalli í landi Kjarrs í Ölfusi. Athugasemdir samtakanna snúa að miklu leyti að áhrifum á fuglalíf, rykmengun og hljóðmengun. Meira
19. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 292 orð

Telja 200 km hraða óraunhæfan

FORELDRAR piltsins, sem ók á of miklum hraða um Miklubraut aðfaranótt föstudags og lenti á ljósastaur, hafa sent frá sér yfirlýsingu þar sem fram kemur að það sé næsta útilokað að bíllinn hafi verið á 200 kílómetra hraða eins og haft var eftir lögreglu... Meira
19. febrúar 2006 | Innlent - greinar | 306 orð | 1 mynd

Tónlistarhátíð í Sahara

ÉG sit aftan á opnum pallbíl. Lappirnar á mér eru blóðlausar enda fjögur pör af löppum ofan á þeim. Það eru sextán manns á pallinum og við erum löngu hætt að spá í hver á hvaða fætur. Við erum á leið til Essakane, 65 km frá Timbúktú. Meira
19. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 260 orð | 1 mynd

Umhverfisstjórnun tekur til allra þátta starfseminnar

SIGRÍÐUR Anna Þórðardóttir umhverfisráðherra afhenti fyrir helgina forráðamönnun verkfræðistofunnar Línuhönnunar vottunarskjal þess efnis að Línuhönnun væri fyrst verkfræðistofa á Íslandi til að hljóta umhverfisvottun samkvæmt ISO 14001 staðlinum. Meira
19. febrúar 2006 | Innlent - greinar | 346 orð | 1 mynd

Ummæli vikunnar

Ég vona að ég standi undir þessu að einhverju leyti, þó ekki væri nema að hluta til, þá væri það svo sem alveg nóg. Að fá þá vissu að maður hafi gert eitthvað sem gagn er í. Meira
19. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 378 orð

Vantar upplýsingar úr launabókhaldi ríkisins

Eftir Hjálmar Jónsson hjalmar@mbl.is ENN hefur Kjararannsóknarnefnd opinberra starfsmanna (KOS) ekki gefið út neinar upplýsingar um launaþróun opinberra starfsmanna á árinu 2005 og óvíst er hvenær þær upplýsingar verða gefnar út. Meira
19. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 273 orð

Verður ráðgjafi um Vatnsmýri og hugsanlega fleiri reiti

Eftir Árna Helgason arnihelgason@mbl.is HOLLENSKI arkitektinn Rem Koolhaas fundaði með fulltrúum úr borgar- og skipulagsráði Reykjavíkur í síðustu viku um skipulag Vatnsmýrarinnar og alþjóðlega hugmyndasamkeppni sem haldin verður um skipulag svæðisins. Meira
19. febrúar 2006 | Innlent - greinar | 1092 orð | 4 myndir

Vetrarævintýri í Noregi

Rörosmarkaðurinn er stærsti útimarkaður Noregs að vetri til. Þangað flykkist fjöldi fólks, og hluti gesta kemur akandi á hestasleðum að fornum sið. Þórunn Ólý Óskarsdóttir upplifði ævintýrið. Meira
19. febrúar 2006 | Innlent - greinar | 288 orð

Viðræður um framtíðarstöðu

Viðræður um framtíð Kosovo hefjast í Vín á morgun, 20. febrúar. Martti Ahtisaari, fyrrverandi forseti Finnlands, leiðir viðræðurnar milli annars vegar sendinefndar Kosovo-Albana og hins vegar Serba, þar á meðal Kosovo-Serba. Meira
19. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 97 orð | 1 mynd

Vinna röð heimildamynda

PÁLL Steingrímsson og Friðþjófur Helgason kvikmyndagerðarmenn ferðuðust nýlega til Ástralíu og Nýja-Sjálands til að mynda skarfa. Meira
19. febrúar 2006 | Innlent - greinar | 1204 orð | 2 myndir

Ýfingar um víðan völl

Það var á árunum eftir stríð að þeir leiddu saman hesta sína í franska útvarpinu ritjöfrarnir André Gide og Paul Claudel, báðir þekktir fyrir að vera á öndverðum meiði í einu og öllu og fastir fyrir. Meira
19. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 233 orð | 1 mynd

Þorkell Þorkelsson tók Mynd ársins 2005

ÓGNARALDAN, ljósmynd Þorkels Þorkelssonar, er Mynd ársins 2005. Tilkynnt var um sigurvegara í árlegri samkeppni blaðaljósmyndara við setningu sýningar Blaðaljósmyndarafélags Íslands (BLÍ) í Gerðarsafni í Kópavogi í gær. Meira
19. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 303 orð

Þúsund manns andmæla endurgreiðslum

Eftir Orra Pál Ormarsson orri@mbl.is TRYGGINGASTOFNUN ríkisins (TR) hefur að undanförnu borist um eitt þúsund andmælabréf en stofnunin stendur nú frammi fyrir því að krefja þúsundir öryrkja og aldraðra um samtals 1. Meira

Ritstjórnargreinar

19. febrúar 2006 | Reykjavíkurbréf | 2832 orð | 2 myndir

18. febrúar

Alþingi hefur nú til meðferðar frumvarp Björns Bjarnasonar dómsmálaráðherra til breytinga á ýmsum lögum á sviði sifjaréttar. Meira
19. febrúar 2006 | Leiðarar | 292 orð

Gamlir leiðarar 19. feb.

15. febrúar 1976 : "Verkfall undirmanna á stórum hluta fiskiskipaflotans hófst á miðnætti aðfaranótt sl. laugardags. Verkfall þetta mun hafa í för með sér að mikill hluti loðnuflotans stöðvast... Meira
19. febrúar 2006 | Staksteinar | 311 orð | 1 mynd

Kynlegt menningarbil

Er menningarbil milli kynjanna? Svo virðist ekki aðeins vera heldur fer það stækkandi. Konur lesa meira en karlar, þær fara oftar á sinfóníutónleika, listsýningar, í leikhús og á balletsýningar. Meira
19. febrúar 2006 | Leiðarar | 704 orð

Yfirheyrslur og pyntingar

Skýrsla fimm rannsóknarmanna á vegum Sameinuðu þjóðanna um meðferð á föngum í Guantanamo á Kúbu var gerð opinber á fimmtudag, en áður hafði verið greint frá innihaldi hennar í fjölmiðlum. Meira

Menning

19. febrúar 2006 | Menningarlíf | 696 orð | 2 myndir

Aftur Hlynur og Orkulindir Ásdísar

Eftir Margréti Þóru Þórsdóttur maggath@mbl.is TVÆR sýningar verða opnaðar á Akureyri í dag, laugardaginn 18. febrúar. Meira
19. febrúar 2006 | Tónlist | 551 orð | 1 mynd

Er máttur tónlistarinnar í fortíðinni?

Bára Grímsdóttir (söngur, kantele) og Chris Foster (söngur, gítar) fluttu ensk og íslensk þjóðlög. Fimmtudagur 16. febrúar. Meira
19. febrúar 2006 | Fjölmiðlar | 355 orð | 1 mynd

Ég horfi á kerlingaþætti!

UPPI varð fótur og fit þegar bandaríski framhaldsþátturinn Aðþrengdar eiginkonur hóf göngu sína í íslensku sjónvarpi í fyrra. Sjálfur vætti ég ekki brækurnar af spenningi. Var sannfærður um að þarna væri bara enn einn kerlingaþátturinn á ferðinni. Meira
19. febrúar 2006 | Fólk í fréttum | 120 orð | 1 mynd

Fólk

Forsætisráðherra Ítalíu, Silvio Berlusconi , sem á árum áður var söngvari á farþegaskipum, hefur tekið sér hlé frá kosningabaráttunni sem nýhafin er á Ítalíu og samið ástarsöng fyrir fyrrverandi fegurðardrottningu Ítalíu, Taniu Zamparo . Meira
19. febrúar 2006 | Fólk í fréttum | 103 orð | 1 mynd

Fólk folk@mbl.is

Dóttir rokkkóngsins Elvis Presley , Lisa Marie Presley , giftist tónlistarmanninum Michael Lockwood í borginni Kyoto í Japan 22. janúar. Meira
19. febrúar 2006 | Fólk í fréttum | 114 orð | 1 mynd

Fólk folk@mbl.is

Bandaríski rithöfundurinn Kurt Vonnegut segist hafa verið svo óánægður með George W. Bush , forseta Bandaríkjanna, að hann hafi hætt við að setjast í helgan stein. Meira
19. febrúar 2006 | Tónlist | 104 orð | 1 mynd

Fólk folk@mbl.is

Breska rokksveitin The Who með gítarleikarann Pete Townshend í broddi fylkingur verður aðalnúmerið á skosku tónlistarhátíðinni T in the Park sem fer fram 8. og 9. júlí næstkomandi í Strathclyde Country Park í Balado. Meira
19. febrúar 2006 | Tónlist | 30 orð

Frá Volvo í Óperuna

FORSTJÓRI Volvo-einkabílaverksmiðjunnar í Svíþjóð, Peter Hansson, hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Gautaborgaróperunnar. Kemur hann í stað Kenneth Orrgren, sem hefur verið framkvæmdastjóri óperunnar í rúm fjögur ár og hættir í... Meira
19. febrúar 2006 | Menningarlíf | 420 orð | 2 myndir

Frelsi og hæfilegt íhald

Komin eru út tvö hefti af tímaritinu Þjóðmálum og hið þriðja á leiðinni þegar þetta er skrifað. Ritstjóri er Jakob F. Ásgeirsson. Í Ritstjóraspjalli haustheftis Þjóðmála 2005 er komist m. a. Meira
19. febrúar 2006 | Tónlist | 171 orð | 1 mynd

José González á leið til landsins

SÆNSKI tónlistarmaðurinn José González heldur tónleika á NASA við Austurvöll mánudaginn 13. mars næstkomandi. Meira
19. febrúar 2006 | Leiklist | 385 orð | 2 myndir

Karfar í klípu

HAFIÐ bláa, nýr söngleikur eftir Kikku og Þorvald Bjarna Þorvaldsson, verður frumsýndt í Austurbæ klukkan 13.30 í dag. Meira
19. febrúar 2006 | Leiklist | 160 orð | 3 myndir

Leitað að sjónvarpsfjarstýringu

THALÍA, leikfélag Menntaskólans við Sund, frumsýndi í vikunni leikritið Sódóma , en verkið er byggt á víðfrægri kvikmynd Óskars Jónassonar, Sódóma Reykjavík , sem gerð var árið 1993. Meira
19. febrúar 2006 | Bókmenntir | 61 orð | 3 myndir

Ljóð íslenskra skálda á ítölsku

NÝVERIÐ kom út á Ítalíu tímaritið In forma di parole, sem helgað er þýðingum á ljóðum þriggja íslenskra skálda; þeirra Sigurðar Pálssonar, Gyrðis Elíassonar og Sigurbjargar Þrastardóttur. Meira
19. febrúar 2006 | Fólk í fréttum | 87 orð | 1 mynd

Maður að nafni Luis Ochoa frá Kaliforníu í Bandaríkjuunum, hefur verið...

Maður að nafni Luis Ochoa frá Kaliforníu í Bandaríkjuunum, hefur verið sakaður um að dreifa eintaki af kvikmyndinni Walk the Line sem fjallar um ævi og ástir sveitasöngvarans Johnny Cash , sem Joaquin Phoenix leikur í myndinni, og gæti hann átt yfir... Meira
19. febrúar 2006 | Fjölmiðlar | 100 orð | 1 mynd

Mannúðarstarf í Afríku

Viðmælandi Jóns Ársæls Þórðarsonar í Sjálfstæðu fólki í kvöld er dr. Njörður P. Njarðvík, skáld og prófessor í bókmenntafræðum. Njörður hefur unnið mikið mannúðarstarf við að bjarga götubörnum í Afríku, og þá sérstaklega í lýðveldinu Tógó. Meira
19. febrúar 2006 | Leiklist | 72 orð | 2 myndir

Maríubjallan frumsýnd

LEIKRITIÐ Maríubjallan eftir Vassily Sigarev var frumsýnt á fimmtudaginn í Rýminu, nýju leikhúsi Leikfélags Akureyrar. Leikstjóri sýningarinnar er Jón Páll Eyjólfsson en Árni Bergmann þýddi verkið úr rússnesku. Meira
19. febrúar 2006 | Menningarlíf | 73 orð

Móðurmálskennarar þinga um styttingu náms til stúdentsprófs

SAMTÖK móðurmálskennara, Félag íslenskra fræða og Íslenska málfræðifélagið efna til málþings um styttingu náms til stúdentsprófs í fyrirlestrarsal Þjóðarbókhlöðu þriðjudag 21. febrúar kl. 16.30-18. Meira
19. febrúar 2006 | Menningarlíf | 176 orð | 1 mynd

Poulenc í aðalhlutverki

HLJÓMEYKI og Kór Áskirkju halda tónleika í Hallgrímskirkju í dag, sunnudag kl. 17. Á dagskrá er frönsk og íslensk kórtónlist en hvað hæst ber á efnisskránni flutning á messu í G-dúr fyrir kór án undirleiks eftir Francis Poulenc. Meira
19. febrúar 2006 | Tónlist | 474 orð | 1 mynd

Skemmtilegt skertsó með dönsku bragði og ævisaga í tónum

Eftir Bergþóru Jónsdóttur begga@mbl.is Þjóðleg rómantík í bland við háklassík hljómar á tónleikum Kammermúsíkklúbbsins í Bústaðakirkju kl. 20 á sunnudagskvöld. Meira
19. febrúar 2006 | Tónlist | 710 orð | 2 myndir

Stelpur rokka

Bandaríska stúlknatríóið Sleater-Kinney verður betra með hverri plötu eins og heyra má á sjöttu plötu sveitarinnar, The Woods. Meira
19. febrúar 2006 | Fólk í fréttum | 116 orð | 6 myndir

Suðupottur hugmynda og hæfileika

TÍSKUVIKAN í London er einhver sú fjölbreyttasta af stóru tískuvikunum fjórum. Hún er ekki eins umfangsmikil og tískuvikurnar í París, Mílanó og New York en tekur á móti hvað flestum erlendum fatahönnuðum. Meira
19. febrúar 2006 | Tónlist | 175 orð | 1 mynd

Verk eftir Þórð Magnússon frumflutt

Haldnir verða í Langholtskirkju í dag, sunnudag, tónleikar til minningar um Guðlaugu Björgu Pálsdóttur. Meira

Umræðan

19. febrúar 2006 | Aðsent efni | 594 orð | 1 mynd

Að þora að ræða saman

Már Vilhjálmsson fjallar um samkomulag menntamálaráðherra og kennaraforystunnar um heildarendurskoðun á námi og breyttri námsskipan skólastiganna: "Með umræddu samkomulagi kennaraforystunnar og menntamálaráðherra er stigið mikilvægt og nauðsynlegt skref í undirbúningi að breytingum á íslensku skólakerfi." Meira
19. febrúar 2006 | Aðsent efni | 277 orð | 1 mynd

Bæjarstjóri með blindrastaf

Reynir Traustason svarar grein Halldórs Halldórssonar: "Ástandið á Vestfjörðum er að sumu leyti dökkt og það er einmitt mönnum eins og Halldóri að kenna." Meira
19. febrúar 2006 | Bréf til blaðsins | 565 orð

Enn um málefni eldri borgara

Frá Hafsteini Sigurbjörnssyni: "EFTIR alla þá baráttu í ræðu og riti, fundahöld og fræðslu forystumanna ellilífeyrisþega og öryrkja hefur lítið sem ekkert miðað að lagfæra kjör þessa hóps." Meira
19. febrúar 2006 | Aðsent efni | 517 orð | 1 mynd

Gjaldfrjáls grunnskóli - gjaldfrjálsar skólamáltíðir

Sóley Tómasdóttir fjallar um gjaldfrjálsan grunnskóla og skólamáltíðir: "Við núverandi ástand læra grunnskólabörn aðgreiningu eftir efnahag í mötuneytunum. Börn efnameiri foreldra velta fyrir sér hvers vegna sum börn fái mat en ekki öll og börn efnaminni foreldra læra að verðmæti séu ekki fyrir þau." Meira
19. febrúar 2006 | Aðsent efni | 734 orð | 1 mynd

Ísland og Evrópusambandið

Bjarni Pétur Magnússon fjallar um ummæli forsætisráðherra um Evrópusambandið: "En á það reynir ekki fyrr en í aðildarsamningum, því eigum við að stefna á þá og ná þar fram viðunandi niðurstöðu." Meira
19. febrúar 2006 | Aðsent efni | 590 orð | 1 mynd

Konur og hjarta- og æðasjúkdómar

Gunnar Sigurðsson fjallar um konur og hjartavernd í tilefni af konudegi: "Rannsóknir Hjartaverndar hafa einnig sýnt að íslenskar konur virðast eiga erfiðara með að hætta reykingum en karlar..." Meira
19. febrúar 2006 | Aðsent efni | 580 orð | 1 mynd

Kynferðisbrotafrumvarp tryggir ekki réttarvernd kynfrelsis

Atli Gíslason fjallar um drög að frumvarpi um endurskoðun á ákvæðum almennra hegningarlaga um kynferðisbrot: "...tel ég að frumvarp dómsmálaráðherra fullnægi ekki þeim skuldbindingum ríkisins að tryggja friðhelgi kvenna til líkama og sálarlífs..." Meira
19. febrúar 2006 | Aðsent efni | 696 orð | 1 mynd

,,Mannlíf" á Vestfjörðum

Brynjólfur Flosason fjallar um frásögn Mannlífs um Vestfirði: "Þau vinnubrögð sem birtast í umræddri grein eru ekki til framdráttar fyrir Vestfirði að ég tel og þykir mér það undarlegt ef viðmælendur blaðamannsins eru sáttir við það hvaða niðurstaða er dregin úr ummælum þeirra." Meira
19. febrúar 2006 | Bréf til blaðsins | 479 orð

Margt er verra!?

Frá Ástu Snædísi Guðmundsdóttur: "KÆRI Gestur Geirsson, framkvæmdastjóri landvinnslu Samherja hf.! Ég get ekki orða bundist! Ég verð að svara grein þinni sem birtist í Morgunbl. sunnud. 5. feb. sl., en þar ert þú að velta því fyrir þér hvers vegna erfitt sé að manna störf í fiskvinnslu." Meira
19. febrúar 2006 | Aðsent efni | 341 orð | 1 mynd

Mogginn og mildu leiðirnar

Björgvin G. Sigurðsson svarar Staksteinum Morgunblaðsins: "Þar reyndar ruglast Steinahöfundur á frjálshyggju og frjálslyndi. En við hið síðara kenni ég mig pólitískt við umfram nokkuð annað." Meira
19. febrúar 2006 | Aðsent efni | 760 orð | 1 mynd

Nýsköpun og samkeppnisforskot

Kristín Halldórsdóttir fjallar um nýsköpun og samkeppni: "Í aðgerðaráætlun framtíðarhóps Viðskiptaráðs til ársins 2015 um að gera Ísland að samkeppnishæfasta landi í heimi er ekki eytt miklu í nýsköpun, sem þó er talin ein aðalforsenda samkeppnishæfni og samkeppnisfærni hverrar þjóðar eða fyrirtækis." Meira
19. febrúar 2006 | Aðsent efni | 621 orð | 1 mynd

Opið bréf til Eiríks Jónssonar, formanns KÍ

Helgi Ingólfsson spyr Eirík Jónsson átta spurninga: "Teljið þér yður ekki, með samkomulagi yðar við menntamálaráðherra hinn 2. feb. 2006, vísvitandi hafa gengið í berhögg við vilja þess trúnaðarmannafundar framhaldsskólakennara?" Meira
19. febrúar 2006 | Aðsent efni | 758 orð | 1 mynd

Orkuátak Latabæjar

Sólhildur Svava Ottesen fjallar um Orkuátak Latabæjar: "Ég veit að margir foreldrar hafa tekið á það ráð að láta bókina hverfa. Ég fór þá leið að útskýra fyrir dótturinni að það væri villa í Orkubókinni og það væri ekki allt rétt sem stæði í bókum." Meira
19. febrúar 2006 | Aðsent efni | 760 orð | 1 mynd

Tjáningarfrelsi á tímum rétttrúnaðar

Ragnhildur Kolka fjallar um spurningar og umsögn Reykjavíkurbréfs Morgunblaðsins: "Samkynhneigðir sem aðrir geta leitað til kirkjunnar. Kirkjan hefur lýst því yfir að hún blessi alla sem til hennar koma. Er ekki mál að linni?" Meira
19. febrúar 2006 | Velvakandi | 359 orð | 1 mynd

Velvakandi Svarað í síma 5691100 frá 10-12 og 13-15 | velvakandi@mbl.is

Heiti áratuganna á íslensku ÞÓTT íslenskt mál eigi á ýmsum sviðum undir högg að sækja gagnvart enskri tungu, er þó síður en svo ástæða til að leggja árar í bát og leyfa enskunni að taka yfir mótþróalaust. Meira
19. febrúar 2006 | Bréf til blaðsins | 226 orð

Vöndum umræðuna

Frá Jósef Gunnarssyni, formanni Betra lífs - hagsmunafélags: "Í FJÖLMIÐLUM nú seinustu daga varðandi endurskoðun laga um kynferðislegt ofbeldi má oft heyra viðmælendur tala um konur og ungar stúlkur sem fórnarlömb." Meira

Minningargreinar

19. febrúar 2006 | Minningargreinar | 2185 orð | 1 mynd

ATLI MÁR ÁRNASON

Atli Már teiknari og listmálari fæddist í Reykjavík 17. janúar 1918. Hann lést á Landspítalanum Landakoti fimmtudaginn 9. febrúar síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Árni Óla rithöfundur og blaðamaður, f. 2. des. 1888, d. 5. Meira  Kaupa minningabók
19. febrúar 2006 | Minningargreinar | 1012 orð | 1 mynd

ÁSTA KRISTLAUG ÁRNADÓTTIR

Ásta Kristlaug Árnadóttir fæddist í Reykjavík 22. nóvember 1923. Hún andaðist á hjúkrunarheimilinu Skjóli laugardaginn 4. febrúar síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Árni Kristjánsson, f. 26. nóvember 1885, d. 27. desember 1958 og Laufey Árnadóttir, f. Meira  Kaupa minningabók
19. febrúar 2006 | Minningargreinar | 322 orð | 1 mynd

GUÐRÚN ODDSDÓTTIR

Guðrún Oddsdóttir fæddist í Reykjavík 13. júní 1933. Hún lést á krabbameinsdeild Landspítalans við Hringbraut 28. janúar síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Fríkirkjunni í Reykjavík 3. febrúar. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

19. febrúar 2006 | Viðskiptafréttir | 85 orð | 1 mynd

Arður Novator um 900 milljónir

HAGNAÐUR af rekstri finnska fjarskiptafyrirtækisins Elisa á síðasta ári nam um 178 milljón evra, sem jafngildir um 13,4 milljörðum króna. Meira
19. febrúar 2006 | Viðskiptafréttir | 87 orð | 1 mynd

Framkvæmdastjóri hjá Íslandsprenti

MARGRÉT Ágústsdóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri markaðs- og sölusviðs Íslandsprents. Í fréttatilkynningu segir að starf hennar muni felast í því að leiða sókn Íslandsprents á prentmarkaðnum og auka markaðshlutdeild fyrirtækisins. Meira
19. febrúar 2006 | Viðskiptafréttir | 168 orð | 2 myndir

Nýir framkvæmdastjórar hjá Símanum

PÁLL Á. Jónsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri fjarskiptanets Símans. Hann hóf fyrst störf hjá Póst- og símamálastofnun árið 1969 sem símvirkjanemi og hefur síðan unnið hjá Símanum eða fyrirrennara hans frá árinu 1978 með hléum. Meira
19. febrúar 2006 | Viðskiptafréttir | 98 orð | 1 mynd

Óbreyttir stýrivextir í Bretlandi

STJÓRN Englandsbanka, seðlabanka Bretlands, ákvað á fundi sínum í gær að halda stýrivöxtum bankans óbreyttum 4,5%, eins og þeir hafa verið frá því í ágúst 2005. Þá voru vextirnir lækkaðir um 0,25 prósentustig. Meira

Fastir þættir

19. febrúar 2006 | Árnað heilla | 37 orð | 1 mynd

85 ÁRA afmæli . Mánudaginn 20. febrúar verður 85 ára Sigríður...

85 ÁRA afmæli . Mánudaginn 20. febrúar verður 85 ára Sigríður Gísladóttir, Hofsstöðum, Garðabæ. Hún biður vini og velunnara að njóta með sér afmælisins og þiggja kaffiveitingar í safnaðarheimilinu Kirkjuhvoli, Vídalínskirkju, í dag, sunnudag eftir kl. Meira
19. febrúar 2006 | Auðlesið efni | 110 orð

Aur-skriða á Filipps-eyjum

Aur-skriða féll á þorp á Filipps-eyjum á föstu-daginn. Hundruð húsa fóru á kaf ásamt grunn-skóla. Af 300 húsum sem þarna voru standa aðeins þrjú eftir. Að sögn tals-manns Rauða krossins fórust að minnsta kosti 300 manns og 1.500 manns er saknað. Meira
19. febrúar 2006 | Fastir þættir | 294 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | dagbok@mbl.is

Bridshátíð. Meira
19. febrúar 2006 | Fastir þættir | 97 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

Bridsfélag Hreyfils Lokið er fimm kvölda tvímenningi með sigri Birgis Kjartanssonar og Árna Kristjánssonar en þeir félagar hlutu samtals 540 stig. Meira
19. febrúar 2006 | Auðlesið efni | 105 orð | 1 mynd

Brit-verðlaunin af-hent

Brit-verðlaunin, bresku tónlistar-verðlaunin, voru veitt á fimmtudags-kvöld í Lundúnum. Enska hljóm-sveitin Kaiser Chiefs fékk þrenn verð-laun þegar Coldplay, James Blunt og banda-ríska rokk-hljóm-sveitin Green Day fékk tvenn verð-laun. Meira
19. febrúar 2006 | Í dag | 482 orð | 1 mynd

Börn langveikra foreldra

Katrín Björgvinsdóttir fæddist í Reykjavík 1959. Hún lauk stjúdentsprófi frá Menntaskólanum í Hamrahlíð 1979, B.S. Meira
19. febrúar 2006 | Auðlesið efni | 139 orð | 1 mynd

Dagný Linda í skýjunum

Dagný Linda Kristjánsdóttir lenti í 23. sæti í bruni á vetrar-ólympíu-leikunum í Tórínó. Hún var aðeins tæpum 3 sekúndum á eftir ólympíu-meistaranum Michaelu Dorfmeister frá Austur-ríki í mark. Meira
19. febrúar 2006 | Auðlesið efni | 180 orð | 1 mynd

Fugla-flensan breiðist út um Evrópu

Hið mann-skæða H5N1-afbrigði fugla-flensunnar breiðist nú hratt um Evrópu. Meira
19. febrúar 2006 | Auðlesið efni | 164 orð | 2 myndir

Íslend-ingur myrtur í El Salvador

Íslend-ingur á fertugs-aldri var skotinn til bana í El Salvador og fannst látinn þar á sunnu-dag. Hinn látni hét Jón Þór Ólafsson og var fæddur 28. október 1968. Hann lætur eftir sig sambýlis-konu á Íslandi og 2 börn frá fyrri sam-búð. Meira
19. febrúar 2006 | Fastir þættir | 888 orð | 1 mynd

Kærleikurinn

Hverju skal fleygja burt, í nafni réttlætis og almennrar skynsemi? Og hverju er rétt að trúa og fylgja áfram. Og hver á að ákveða þetta? Sigurður Ægisson veltir í tilefni Biblíudagsins m.a. upp spurningum um eðli þess ritverks, sem kristnir menn eiga að hafa að leiðarljósi. Meira
19. febrúar 2006 | Í dag | 62 orð | 1 mynd

Múslímar minnast Móses

Íran | Múslímar fagna um þessar mundir muharram , fyrsta mánuði nýs árs. Muharram er talinn helgur mánuður, og jafnvel þykja það véspjöll að heyja stríð í þeim mánuði. Meira
19. febrúar 2006 | Í dag | 17 orð

Orð dagsins: Því skal þá sérhver af oss lúka Guði reikning fyrir sjálfan...

Orð dagsins: Því skal þá sérhver af oss lúka Guði reikning fyrir sjálfan sig. (Róm. 14, 12. Meira
19. febrúar 2006 | Fastir þættir | 150 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | dagbok@mbl.is

1. e4 e5 2. Rf3 Rf6 3. Rc3 d6 4. d4 Rbd7 5. Bc4 Be7 6. 0-0 0-0 7. He1 c6 8. a4 b6 9. b3 a6 10. Bb2 Bb7 11. Bd3 He8 12. Rb1 Bf8 13. Rbd2 Dc7 14. c4 g6 15. Dc2 Hac8 16. h3 Rh5 17. Bf1 Rf4 18. a5 b5 19. b4 Bg7 20. dxe5 dxe5 21. Rb3 Bf8 22. Hec1 Re6 23. Meira
19. febrúar 2006 | Í dag | 289 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

Undarlegt þykir Víkverja hversu gjarnir landar hans eru á að klæða sig engan veginn í samræmi við veður. Mestu virðist skipta að klæða sig fínt, en minna að klæða sig eftir aðstæðum. Meira

Tímarit Morgunblaðsins

19. febrúar 2006 | Tímarit Morgunblaðsins | 316 orð

19.02.06

Í neyslusamfélagi eins og Íslandi hafa margir tilhneigingu til að bera sig saman við nágrannann. Sumir verða alveg miður sín þegar fólkið í næsta húsi fær sér nýjan bíl og taka ekki gleði sína fyrr en þeir hafa eignast einn slíkan, helst flottari. Meira
19. febrúar 2006 | Tímarit Morgunblaðsins | 257 orð | 1 mynd

Auðmjúki brautryðjandinn

Neal Scanlan tók þátt í því að bylta þessu fagi með vélbrúðutækninni sem þróuð var í Jim Henson Creature Shop," segir Guðmundur Þór Kárason brúðugerðarmaður sem unnið hefur með honum í Latabæ, en Scanlan hefur hin loflegustu ummæli um hæfileika... Meira
19. febrúar 2006 | Tímarit Morgunblaðsins | 151 orð | 3 myndir

Dregur úr áhrifum

Dregur úr áhrifum Parkers Líklega hefur enginn haft meiri áhrif á vínheiminn undanfarin ár en Bandaríkjamaðurinn Robert Parker. Meira
19. febrúar 2006 | Tímarit Morgunblaðsins | 549 orð | 1 mynd

Food and Fun fer á flug

Það er að mörgu leyti ótrúlegt að fyrirbæri á borð við Food and Fun skuli hafa náð að skjóta rótum í Reykjavík. Meira
19. febrúar 2006 | Tímarit Morgunblaðsins | 2073 orð | 1 mynd

Frá Magnúsi Scheving til Spielbergs og Burtons

Þegar íslenski ofurhuginn Magnús Scheving birtist við annan mann í gættinni hjá Neal Scanlan, einum fremsta sérfræðingi kvikmyndaheimsins í vélbrúðutækni og förðunarbrellum, og vildi fá hann í lið með sér við gerð alþjóðlegrar sjónvarpsþáttaraðar fyrir... Meira
19. febrúar 2006 | Tímarit Morgunblaðsins | 1018 orð | 1 mynd

Halló, við erum hérna!

Sérmerkt bílastæði fyrir ófatlaða, hugmyndir á tíkall og skautaferð á rafmagnshjólastólum er meðal atriða sem Ný-ung, ungliðahreyfing Sjálfsbjargar ætlar að standa fyrir á Vetrarhátíð í Reykjavík um næstu helgi. Meira
19. febrúar 2006 | Tímarit Morgunblaðsins | 4986 orð | 6 myndir

Hvað er ég þá að væla?

Hvernig hefurðu hugsað þér þetta?" er ég spurð eftir að ég er sest í mjúkan leðursófa við bakkelsishlaðið sófaborð. Meira
19. febrúar 2006 | Tímarit Morgunblaðsins | 186 orð | 2 myndir

Íslensk hönnun

Pétur B. Lúthersson, húsgagna- og innanhússhönnuður, nefndi lampa, sem hann hannaði fyrir Heyrnleysingjaskólann árið 1971, eftir skólastjóranum Brandi Jónssyni. "Ég fékk það verkefni að hanna lampa fyrir skólann, sem þá var í byggingu. Meira
19. febrúar 2006 | Tímarit Morgunblaðsins | 117 orð | 1 mynd

Matur og vín | Steingrímur Sigurgeirsson

Stóriðja í Oregon Íbúar í Oregon eru þessa dagana að átta sig á því að vínrækt í ríkinu er orðin að eins konar stóriðju. Hingað til hafa yfirvöld gengið út frá því að hin efnahagslegu áhrif vínframleiðslu í Oregon séu í kringum 100 milljónir dala... Meira
19. febrúar 2006 | Tímarit Morgunblaðsins | 264 orð | 2 myndir

Stjórnstöðin í vasanum

Litlu vasarnir framan á gallabuxunum, sem Levi Strauss hóf að framleiða fyrir 133 árum, voru tímanna tákn og hreint ekki upp á punt. Meira
19. febrúar 2006 | Tímarit Morgunblaðsins | 513 orð | 1 mynd

Umkringd skemmtilegu fólki

Hvað tekur við hjá þér þegar starfinu við skipulagningu fjögurra daga Vetrarhátíðar 2006 lýkur? Ýmislegt skemmtilegt. Til dæmis að vera dugleg í skólanum, en ég er í námi við Endurmenntun HÍ. Meira
19. febrúar 2006 | Tímarit Morgunblaðsins | 668 orð | 1 mynd

Úti að aka

Ég er að læra á bíl. Á gamals aldri. Nokkuð sem ég hélt að ég myndi komast hjá að gera. Ég var búin að sjá fyrir mér grafskriftina ,,Hún fór í gegnum lífið á fæti, blessuð sé minning hennar" og þar fyrir neðan skrautritað Umferðarráð. Meira
19. febrúar 2006 | Tímarit Morgunblaðsins | 250 orð | 1 mynd

Þau fyrstu dálítið eins og skæri

Uppruni gleraugnanna er ekki fyllilega á hreinu, en hermt er að fyrstu eiginlegu gleraugun hafi verið búin til á Ítalíu á milli 1268 og 1289. Nafn uppfinningamannsins er hins vegar á huldu. Meira
19. febrúar 2006 | Tímarit Morgunblaðsins | 582 orð | 13 myndir

Þorpsstemning í óvissuferð

Flugan er, eins og þið, orðin fúl yfir gegndarlausri rigningunni, rokinu og myrkrinu sem ríkir á Fróni og ákvað að lyfta sér upp með þátttöku í óvissuferð til Kanaríeyja . Var um að ræða ómótstæðilegt tilboð; flug og gisting á 26.000 krónur. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.