Greinar þriðjudaginn 7. mars 2006

Fréttir

7. mars 2006 | Innlendar fréttir | 476 orð | 3 myndir

330 verk borist á 700IS - Hreindýraland

Egilsstaðir | 700IS - Hreindýraland er ný vídeólistahátíð sem fer fram á Egilsstöðum 1.-3. apríl nk. 700IS stendur að hátíðinni í samvinnu við Menningarmiðstöð Fljótsdalshéraðs og Eiða ehf. Meira
7. mars 2006 | Innlendar fréttir | 50 orð

872 fengu íslenskan ríkisborgararétt á síðasta ári

ALLS fengu 872 íslenskan ríkisborgararétt á síðasta ári. Flestir voru frá Póllandi eða 187, 66 frá Serbíu og Svartfjallalandi og 63 frá Bandaríkjunum. Þetta kemur fram í nýju vefriti dóms- og kirkjumálaráðuneytisins. Meira
7. mars 2006 | Innlendar fréttir | 207 orð | 1 mynd

88% ferða í einkabílum

BÍLAEIGN í Reykjavík nálgast mettun og í samanburði við aðrar borgir á Norðurlöndunum er Reykjavík í sérflokki. Meira
7. mars 2006 | Innlendar fréttir | 160 orð | 1 mynd

Alcan útskrifar áliðjugreina

ÚTSKRIFT framhaldsnáms Stóriðjuskólans fór fram 24. febrúar sl., í Súlnasal Hótels Sögu. Þar voru útskrifaðir í fyrsta sinn 11 nemendur með titilinn áliðjugreinir. Meira
7. mars 2006 | Innlendar fréttir | 277 orð | 1 mynd

Arkibúllan arkitektar hlutskarpastir í keppni

FYRSTA skóflustungan að þjónustubyggingum Kirkjugarða Reykjavíkurprófastsdæma (KGRP) var tekin á laugardag af Alfreð Þorsteinssyni, formanns byggingarráðs. Byggingarnar, sem verða fjórar talsins, verða reistar á Hallsholti við Gufuneskirkjugarð. Meira
7. mars 2006 | Erlendar fréttir | 243 orð

Ágreiningur í Kadima um Vesturbakkann

Jerúsalem. AFP. | Ágreiningur hefur komið upp í Kadima, stjórnarflokknum í Ísrael, vegna áforma um brotthvarf Ísraela frá nokkrum landtökubyggðum gyðinga á Vesturbakkanum eftir kosningarnar sem fram fara 28. þessa mánaðar. Meira
7. mars 2006 | Innlendar fréttir | 214 orð | 1 mynd

Berjast fyrir betri aðstöðu

"VIÐ höfum lengi barist fyrir betri aðstöðu fyrir fimleikafólk, en nú er málið komið í bakkgír," segir Fríða Pétursdóttir, formaður Fimleikafélags Akureyrar. Meira
7. mars 2006 | Innlendar fréttir | 212 orð

Birting meintra tölvuskeyta kærð til lögreglu

HRÓBJARTUR Jónatansson hæstaréttarlögmaður lagði í gærmorgun fram kæru til lögreglu vegna birtingar á gögnum sem virðast innihalda tölvupóstskeyti frá Jónínu Benediktsdóttur á bandarískri bloggsíðu. Meira
7. mars 2006 | Innlendar fréttir | 71 orð | 1 mynd

Bíða vagnsins í votviðri

EFTIR bjarta daga tók að rigna eins og hellt væri úr fötu á höfuðborgarbúa í gær. Gert er ráð fyrir rigningu sunnanlands og austan í dag en svo til þurru fyrir norðan og vestan. Meira
7. mars 2006 | Innlendar fréttir | 75 orð

Bílvelta á Hellisheiði

KARLMAÐUR á sextugsaldri slasaðist þegar bifreið hans fór út fyrir veg og valt á Hellisheiði, austan við Smiðjulaut, á níunda tímanum í gærmorgun. Að sögn lögreglunnar á Selfossi er talið að ökumaður hafi fengið aðsvif en aðstæður til aksturs voru... Meira
7. mars 2006 | Erlendar fréttir | 431 orð | 1 mynd

Blóðbað við landamæri Afganistans

Islamabad, Miranshah. AFP. | Pervez Musharraf, forseti Pakistans, sakaði um helgina afgönsk yfirvöld um að hafa afhent Pakistönum úreltan lista yfir talibana í landinu. Meira
7. mars 2006 | Erlendar fréttir | 528 orð | 1 mynd

Boðar aukinn efnahagslegan jöfnuð í Kína

Eftir Baldur Arnarson baldura@mbl.is KÍNVERSK yfirvöld hyggjast fjárfesta í "nýrri sósíalískri landsbyggð" fyrir sem nemur um 2.800 milljörðum íslenskra króna á þessu ári, með sérstaka áherslu á landbúnað og félagslega þjónustu. Meira
7. mars 2006 | Innlendar fréttir | 139 orð | 1 mynd

Brúðkaupið sýnt syðra

Gengið hefur verið frá samningum um sýningar á hinum geysivinsæla gamanleik, Fullkomnu brúðkaupi, í Reykjavík. Sýningarnar hefjast í lok apríl og verða í Borgarleikhúsinu en miðasala hefst nú á föstudag, 10. Meira
7. mars 2006 | Innlendar fréttir | 136 orð

Bæklingur um Da Vinci lykilinn

VEGNA þeirrar umræðu sem enn á ný á sér stað um metsölubókina Da Vinci lykilinn eftir Dan Brown, hefur verið ákveðið að gefa út bækling á vegum Hafnarfjarðarkirkju þar sem fjallað er um kenningar bókarinnar. Meira
7. mars 2006 | Erlendar fréttir | 139 orð | 2 myndir

Elding olli skemmdum á vél Icelandair

SNÚA varð flugvél Icelandair á leið frá Keflavík til New York við eftir að eldingu sló niður í trjónu vélarinnar skömmu eftir flugtak um kl. 17.30 í gær. Um borð voru 150 farþegar auk áhafnar, en engan sakaði við atvikið. Meira
7. mars 2006 | Innlendar fréttir | 276 orð | 1 mynd

Fimm af fjórtán fara til Singapúr

FJÓRTÁN framhaldsskólanemar kepptu um síðustu helgi í úrslitakeppni Landskeppninnar í eðlisfræði. Fimm nemendur munu fara fyrir Íslands hönd til keppni í alþjóðlegu eðlisfræðikeppninni í Singapúr í júlí nk. Meira
7. mars 2006 | Innlendar fréttir | 173 orð

Forsetar þjóðþinga smáríkja funduðu í Mónakó

FYRSTI formlegi fundur þingforseta smærri ríkja í Evrópu var haldinn í Mónakó 26. til 28. febrúar. Um er að ræða átta sjálfstæð ríki, með undir milljón íbúa, sem eiga aðild að Evrópuráðinu. Meira
7. mars 2006 | Innlendar fréttir | 385 orð | 1 mynd

Forsvarsmenn Alcan höfðu ekki í hótunum

HALLDÓR Ásgrímsson forsætisráðherra vísaði því á bug í umræðum á Alþingi í gær að forsvarsmenn álfyrirtækisins Alcan hefðu haft í hótunum varðandi framtíð álversins í Straumsvík. "Það er rangt," sagði hann. Meira
7. mars 2006 | Innlendar fréttir | 126 orð | 1 mynd

Gagnvirk UT-ráðstefna

Ráðstefna um upplýsingatækni í skólastarfi var haldin í Fjölbrautaskóla Snæfellinga síðastliðinn föstudag. Um 300 ráðstefnugestir hvaðanæva að af landinu tóku þátt í ráðstefnunni sem er fyrsta gagnvirka ráðstefnan sem fram fer hér á landi. Meira
7. mars 2006 | Innlendar fréttir | 466 orð

Gildi leiksins í lífi leikskólabarna

Eftir Silju Björk Huldudóttur silja@mbl.is MÖRG börn líta á leikskólann sem hluta af lífsins göngu og hluta af skólagöngu sinni. Þetta kom fram í máli Jóhönnu Einarsdóttur, dósent við Kennaraháskóla Íslands, á ráðstefnunni Hve glöð er vor æska? Meira
7. mars 2006 | Innlendar fréttir | 32 orð

Gjald réttlætisins | Ágúst Þór Árnason verkefnastjóri flytur fyrirlestur...

Gjald réttlætisins | Ágúst Þór Árnason verkefnastjóri flytur fyrirlestur í dag, þriðjudag, kl. 12 í stofu L201 á Sólborg. Fyrirlesturinn nefnist Gjald réttlætisins og fjallar um tengslin milli lögvæðingar og svokallaðrar... Meira
7. mars 2006 | Innlendar fréttir | 93 orð | 1 mynd

Guðmundur efstur | Guðmundur Þorgrímsson, oddviti í Austurbyggð, varð í...

Guðmundur efstur | Guðmundur Þorgrímsson, oddviti í Austurbyggð, varð í fyrsta sæti í prófkjöri Framsóknarfélaganna í Austurbyggð, Fjarðabyggð, Fáskrúðsfjarðarhreppi og Mjóafjarðarhreppi, sem brátt sameinast í nýtt sveitarfélag; Fjarðabyggð. Meira
7. mars 2006 | Innlendar fréttir | 99 orð

Gæsluvarðhald yfir Litháa framlengt

GÆSLUVARÐHALD yfir Litháa, sem búsettur er hér á landi, hefur verið framlengt um tvær vikur, en varðhaldið hefði annars runnið út sl. fimmtudag. Maðurinn er talinn hafa verið í vitorði með öðrum manni frá Litháen, sem handtekinn var í Leifsstöð 4. Meira
7. mars 2006 | Innlendar fréttir | 241 orð | 1 mynd

Hafa útbúið húspláss fyrir sjötíu hross

Eftir Sigurð Sigmundsson Biskupstungur | Bændurnir á Torfastöðum í Biskupstungum hafa breytt fjárhúsi í glæsilegt hesthús. Kemur það til viðbótar nýlegu hesthúsi og á bænum er nú húspláss fyrir um sjötíu hross. Meira
7. mars 2006 | Innlendar fréttir | 222 orð | 1 mynd

Hagnaður Landsvirkjunar dregst saman

HAGNAÐUR Landsvirkjunar var 6.294 milljónir króna á síðasta ári samanborið við 7.195 milljónir króna árið 2004 og dróst hagnaðurinn því saman um 14% milli ára. Í árslok námu heildareignir 182 milljörðum króna og jukust þær um 27,3 milljarða milli ára. Meira
7. mars 2006 | Innlendar fréttir | 85 orð

Háskóladagur | Kynning á námsframboði sjö háskóla undir yfirskriftinni...

Háskóladagur | Kynning á námsframboði sjö háskóla undir yfirskriftinni Stóri háskóladagurinn verður í húsnæði Háskólans á Akureyri á Borgum á morgun, miðvikudaginn 8. mars, frá kl. 15 til 18. Meira
7. mars 2006 | Innlendar fréttir | 391 orð

Hærra meðalgengi krónu og viðvarandi verðbólguþrýstingur

Eftir Ómar Friðriksson omfr@mbl.is STÆKKUN álversins í Straumsvík og 250 þúsund tonna álver við Húsavík, sem gangsett yrði 2012 eða 2013 ásamt tilheyrandi virkjunarframkvæmdum, fælu í sér um 270 milljarða króna heildarfjárfestingu. Meira
7. mars 2006 | Innlendar fréttir | 57 orð | 1 mynd

Innflytjendur drjúgir við að stofna fyrirtæki

KARLAR frá Afríku og konur frá Asíu eru hlutfallslega duglegust við að stofna fyrirtæki hér á landi þegar eigendur 554 fyrirtækja í eigu innflytjenda eru skoðaðir. Um fjórðungur fyrirtækjanna er á sviði veitingastaða, smásölu eða heildsölu. Meira
7. mars 2006 | Innlendar fréttir | 146 orð

Íslendingur í varðhaldi í Bretlandi

GÆSLUVARÐHALD yfir íslenskum karlmanni á þrítugsaldri var staðfest í Burnley á Englandi fyrir helgina og verður manninum haldið í varðhaldi þar til mál hans verður tekið fyrir. Meira
7. mars 2006 | Innlendar fréttir | 265 orð

Jarðskjálfti upp á 4,6 á Richter hjá Kleifarvatni

JARÐSKJÁLFTI sem mældist 4,6 á Richter varð við Gullbringu, suðaustur af Kleifarvatni, kl. 14.31 í gær, og fannst hann greinilega á höfuðborgarsvæðinu en hann var í um 25 km fjarlægð frá miðborg Reykjavíkur. Meira
7. mars 2006 | Innlendar fréttir | 269 orð | 1 mynd

Kallað eftir sjónarmiðum íbúanna

Grindavík | "Stjórnendur bæjarfélagsins kynntu það sem verið er að gera og fengu til baka fram sjónarmið íbúanna, bæði um það sem þeir telja vel gert og um breytingar þar sem þeirra er talin þörf. Meira
7. mars 2006 | Innlendar fréttir | 68 orð

Kerin að koma | Búið er að koma fyrstu þremur kerunum af 336 slíkum...

Kerin að koma | Búið er að koma fyrstu þremur kerunum af 336 slíkum fyrir í nyrðri kerskála álvers Alcoa Fjarðaáls á Reyðarfirði. Kerunum er komið fyrir inni í leiðarahringjum sem leiða rafstraum í gegnum kerskálana. Meira
7. mars 2006 | Innlendar fréttir | 124 orð

Kjörnefnd undirbýr lista í Ölfusi

Þorlákshöfn | Kjörnefnd vegna komandi kosninga var skipuð í kjölfar aðalfundar Samfylkingarinnar í Ölfusi sem nýlega var haldinn. Þar tilkynnti María Sigurðardóttir bæjarfulltrúi að hún gæfi ekki kost á sér áfram í leiðtogasæti listans. Meira
7. mars 2006 | Innlendar fréttir | 69 orð | 1 mynd

Klassískar upptökur fara á netið

EIN þekktasta sinfóníuhljómsveit heims, Fílharmóníusveitin í New York, hefur ákveðið að bregðast við breyttum aðstæðum á útgáfumarkaði tónlistar, með því að stefna á útgáfu hjá litlum útgáfufyrirtækjum samhliða þeim stóru. Meira
7. mars 2006 | Innlendar fréttir | 59 orð

Leiðrétt

Rangt föðurnafn Í grein um Kvenfélag Fríkirkjunnar sl. sunnudag var rangt farið með föðurnafn. Rétt nafn er séra Árni Þórarinsson og er beðist velvirðingar á þeirri missögn. Meira
7. mars 2006 | Innlendar fréttir | 49 orð | 1 mynd

Lífsins gagn og nauðsynjar

Miðbær | Ýmislegt hefur verið í fréttunum að undanförnu sem gaman hefur verið að ræða yfir kaffibolla. Meira
7. mars 2006 | Innlendar fréttir | 597 orð | 1 mynd

Lykilatriði að stytta vegalengdina milli vinnu og heimilis

Eftir Hrund Þórsdóttur hrund@mbl.is ENDURSKOÐUN á aðalskipulagi, bílastæðakröfum og framboði og hönnun stofnbrauta í þéttbýli eru meðal leiða sem fara má við endurbætur á samgönguskipulagi í Reykjavík. Meira
7. mars 2006 | Innlendar fréttir | 330 orð | 1 mynd

Málefni sem skiptir alla borgara máli

FÉLAG Sameinuðu þjóðanna á Íslandi stendur fyrir fyrirlestraröð um framboð Íslands til Öryggisráðs SÞ á þriggja vikna fresti fram á vor. Fyrsti fyrirlesturinn verður á morgun og er það Geir H. Haarde utanríkisráðherra sem ríður á vaðið. Meira
7. mars 2006 | Innlendar fréttir | 391 orð

Má ætla að flensan nái hámarki á næstunni

Eftir Elvu Björk Sverrisdóttur elva@mbl.is TÖLUVERT er um það þessa dagana að fólk leiti læknis vegna inflúensu, en læknar segja inflúensufaraldurinn í ár þó heldur minni en í fyrra. Meira
7. mars 2006 | Erlendar fréttir | 180 orð

Með betri menntun en lægri laun

Brussel. AP. | Konur í Evrópu mennta sig að jafnaði betur en karlar en það þýðir ekki að sú menntun tryggi þeim hærri tekjur eða ýti þeim ofar í valdastiganum. Meira
7. mars 2006 | Innlendar fréttir | 170 orð

Meðferðartími umgengnismála hefur styst

MEÐFERÐARTÍMI kærumála á sviði umgengnismála hjá dóms- og kirkjumálaráðuneytisins hefur styst um ríflega fjóra mánuði. Var hann 165 dagar að meðaltali á síðari hluta síðasta árs en var árið 2003 að meðaltali 294 dagar. Meira
7. mars 2006 | Innlendar fréttir | 1041 orð | 5 myndir

Mun draga úr innanflokksátökum?

Eftir Egil Ólafsson egol@mbl.is LÍKLEGT er að eitthvað dragi úr innanflokksátökum í Framsóknarflokksins, a.m.k. Meira
7. mars 2006 | Innlendar fréttir | 152 orð | 1 mynd

Olís opnar nýja verslunar- og þjónustustöð

Bolungarvík | Ný verslunar- og þjónustustöð Olís var formlega tekin í notkun í Bolungarvík á dögunum. Meira
7. mars 2006 | Innlendar fréttir | 114 orð | 1 mynd

Óvænt úrslit í fyrstu umferð

HRUND Hauksdóttir, Íslandsmeistari 10 ára stúlkna og yngri í skák, setti í gær 22. Alþjóðlega Reykjavíkurskákmótið í skákheimilinu í Faxafeni, og var fyrsta umferð mótsins leikin í kjölfarið. Meira
7. mars 2006 | Innlendar fréttir | 270 orð

Pólskir hlaðmenn verða ráðnir til starfa í sumar

Eftir Hjálmar Jónsson hjalmar@mbl.is FLUGÞJÓNUSTAN Keflavíkurflugvelli sem sér um afgreiðslu flugvéla þar hefur ákveðið að ráða pólska hlaðmenn tímabundið í sumar til að starfa hjá fyrirtækinu, þar sem ekki fæst starfsfólk hér á landi til verkefnisins. Meira
7. mars 2006 | Innlendar fréttir | 395 orð | 1 mynd

"Brýnt að laga fjárhagsstöðuna

Eftir Silju Björk Huldudóttur silja@mbl. Meira
7. mars 2006 | Innlendar fréttir | 654 orð | 1 mynd

"Þetta var svakalegur blossi"

Eftir Brján Jónasson brjann@mbl.is FLUGVÉL Icelandair varð fyrir eldingu um fimm mínútum eftir flugtak frá Keflavíkurflugvelli klukkan 17.30 í gær, og varð að snúa vélinni við og lenda á Keflavíkurflugvelli aftur vegna skemmda sem urðu á ratsjárbúnaði. Meira
7. mars 2006 | Innlendar fréttir | 132 orð | 1 mynd

Reykháfur reistur með lagni

Í GÆR var lokið við að reisa 78 metra háan reykháf við verksmiðju Fjarðaáls á Reyðarfirði. Reykháfurinn var smíðaður í Portúgal og fluttur hingað til lands í 5 hlutum sem síðan var raðað saman á jörðu niðri í tvo hluta. Meira
7. mars 2006 | Innlendar fréttir | 788 orð | 1 mynd

Reyndari út í umferðina

Eftir Andra Karl andri@mbl.is Reynsluleysi er helsta orsök slysa yngstu ökumannanna Grétar Viðarsson, ökukennari á Akureyri, segir unga ökumenn síst vera þá sem brjóti mest af sér í umferðinni. Meira
7. mars 2006 | Innlendar fréttir | 296 orð

RÚV verði fremur sjálfseignarstofnun en hlutafélag

TALSMAÐUR neytenda gerir ekki athugasemd við þau áform að Ríkisútvarpið verði áfram á auglýsingamarkaði og að nefskattur komi í stað afnotagjalds. Hann telur Ríkisútvarpið fremur eiga að vera sjálfseignarstofnun en hlutafélag í eigu ríkisins. Meira
7. mars 2006 | Innlendar fréttir | 355 orð

Samið um viðbúnað við áföllum í fjármálakerfinu

Eftir Ómar Friðriksson omfr@mbl.is KOMIÐ hefur verið á fót formlegu samráði á milli Seðlabankans, Fjármálaeftirlitsins (FME) og þriggja ráðuneyta, forsætis-, fjármála- og viðskiptaráðuneytis, um viðbúnað við hugsanlegum áföllum í fjármálakerfinu. Meira
7. mars 2006 | Erlendar fréttir | 288 orð

Segir skelfilegt ástand í herfangelsum í Írak

London. AFP, AP. Meira
7. mars 2006 | Erlendar fréttir | 226 orð | 1 mynd

Serbneskur stríðsglæpamaður stytti sér aldur

Haag. AFP. | Milan Babic, fyrrverandi leiðtogi Serba í Króatíu, fyrirfór sér í fangelsi stríðsglæpadómstólsins í Haag á sunnudag. Forseti dómstólsins, Fausto Pocar, fyrirskipaði rannsókn á málinu. Meira
7. mars 2006 | Innlendar fréttir | 68 orð

Skoðanakönnun | Meirihluti sveitarstjórnar Hörgárbyggðar leggur til að...

Skoðanakönnun | Meirihluti sveitarstjórnar Hörgárbyggðar leggur til að tekin verði afstaða til þeirrar hugmyndar að gerð verði skoðanakönnun á vilja íbúa Hörgárbyggðar og Arnarneshrepps um hvort vilji sé til sameiningar, jafnhliða... Meira
7. mars 2006 | Innlendar fréttir | 232 orð | 1 mynd

Snyrtimennska í fyrirrúmi

"VIÐ erum afskaplega ánægð með hvað fundurinn tókst vel. Þarna voru miklar og góðar umræður og við fengum margar góðar ábendingar og athugasemdir frá íbúum," segir Gunnar Einarsson, bæjarstjóri Garðabæjar, um íbúafund sem haldinn var sl. Meira
7. mars 2006 | Innlendar fréttir | 170 orð | 1 mynd

Starfsemi aukin og störfum fjölgað

STARFSEMI IMG á Akureyri mun flytjast í húsnæði KEA við Glerárgötu 36 um mitt þetta ár. Samhliða flutningunum verður starfsemi fyrirtækisins aukin og störfum fjölgað á Akureyri. Meira
7. mars 2006 | Innlendar fréttir | 99 orð

Stofnbréfum SPRON breytt í krónueiningar

Á AÐALFUNDI SPRON sem fram fór í gær var samþykkt tillaga um að breyta stofnfjárbréfum úr 25.000 króna einingum í krónueiningar. Meira
7. mars 2006 | Innlendar fréttir | 59 orð

Taka ekki sæti | Sigurður Jónsson, fyrrverandi bæjarfulltrúi, og Páll...

Taka ekki sæti | Sigurður Jónsson, fyrrverandi bæjarfulltrúi, og Páll Leó Jónsson bæjarfulltrúi munu ekki taka sæti á lista sjálfstæðismanna í Sveitarfélaginu Árborg. Þeir sóttust eftir forystusæti en urðu í 9. og 11. sæti í prófkjöri flokksins. Meira
7. mars 2006 | Innlendar fréttir | 95 orð

Tap deCODE 4,1 milljarður

AFKOMA deCODE, móðurfélags Íslenskrar erfðagreiningar, á síðasta ári var neikvæð um 62,8 milljónir bandaríkjadollara, sem svarar til um 4,1 milljarðs íslenskra króna. Tap félagsins árið 2004 nam um 57,3 milljónum dollara. Meira
7. mars 2006 | Innlendar fréttir | 156 orð

Tekinn undir áhrifum lyfja á stolnum bíl

LÖGREGLAN í Reykjavík handtók í fyrrinótt karlmann á þrítugsaldri eftir bílaeltingaleik um miðborgina en maðurinn neitaði að hlýða stöðvunarmerkjum lögreglu. Lauk eltingaleiknum með því að maðurinn ók bifreiðinni á hús Seðlabankans við Ingólfsstræti. Meira
7. mars 2006 | Innlendar fréttir | 800 orð | 2 myndir

Telur úthlutunarleiðina stuðla að aukinni samkeppni

Eftir Sigurð Pálma Sigurbjörnsson siggip@mbl.is Dagur B. Meira
7. mars 2006 | Innlendar fréttir | 48 orð

Tengibrautir | Umræðufundur um nýtt aðalskipulag Akureyrar verður...

Tengibrautir | Umræðufundur um nýtt aðalskipulag Akureyrar verður haldinn í Ketilhúsinu í kvöld, þriðjudagskvöldið 7. mars kl. 20. Meira
7. mars 2006 | Innlendar fréttir | 205 orð | 1 mynd

Timman gafst upp í unninni stöðu

Eftir Braga Kristjánsson bragikr@hotmail.com Í FYRSTU umferð á 22. Meira
7. mars 2006 | Innlendar fréttir | 100 orð | 1 mynd

Undirritaði samninga um sjúkraflutninga

SÍÐASTA embættisverk Jóns Kristjánssonar sem heilbrigðisráðherra var að skrifa undir tvo samninga um sjúkraflutninga í gær, en í dag tekur Jón við félagsmálaráðuneytinu af Árna Magnússyni. Meira
7. mars 2006 | Innlendar fréttir | 302 orð | 1 mynd

Úr bæjarlífinu

Þá hefur endanlega verið kveðið upp úr með það hvar Alcoa vill reisa álver á Norðurlandi, ef af verður, og eru það í það minnsta góð tíðindi hvað það varðar að þá þurfa Norðlendingar ekki lengur að velkjast í vafa um hvar þenslan verður næst. Meira
7. mars 2006 | Innlendar fréttir | 98 orð

Vaxtalaus banki?

Hjálmar Freysteinsson yrkir um brotthvarf Árna Magnússonar úr pólitík: Árni fer í önnur störf ekki verður krýndur, erfðaprins varð ekki þörf því arfurinn var týndur. Meira
7. mars 2006 | Innlendar fréttir | 145 orð

Venusi hleypt frá Tromsö gegn tryggingu

FRYSTITOGARINN Venus hélt í gærkvöldi úr höfn í Tromsö í Noregi, en þar var hann kyrrsettur í fyrradag vegna gruns um brot á norskum fiskveiðilögum. Að sögn Eggerts B. Meira
7. mars 2006 | Innlendar fréttir | 259 orð

Verndun jökulsánna verði tryggð

Skagafjörður | Vinstrihreyfingin - grænt framboð í Skagafirði fagnar því að Skagfirðingar geti nú einbeitt sér aftur að uppbyggingu fjölbreyttara atvinnulífs í héraðinu, eftir að álver Alcoa er út úr myndinni. Í tilkynningu frá VG í Skagafirði segir... Meira
7. mars 2006 | Innlendar fréttir | 67 orð

Vélsleðakerra velti bifreið

BÍLVELTA varð á veginum við Þjófakletta undir Hafnarfjalli á tólfta tímanum í gærmorgun. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni í Borgarnesi slasaðist enginn en tvennt var í bílnum. Meira
7. mars 2006 | Innlendar fréttir | 89 orð

Vilja afnema fóðurtoll

SVÍNARÆKTARFÉLAG Íslands og Landssamband kúabænda hvetja til þess að teknar verði upp viðræður við stjórnvöld um að leggja niður kjarnfóðurtolla á innflutt fóður. Tillaga þessa efnis liggur fyrir Búnaðarþingi sem nú stendur yfir. Meira
7. mars 2006 | Innlendar fréttir | 539 orð | 1 mynd

Vill að stjórnin krefjist afsagnar formannsins

Eftir Sunnu Ósk Logadóttur sunna@mbl. Meira
7. mars 2006 | Innlendar fréttir | 273 orð | 1 mynd

Víða viðkomubrestur hjá rjúpum

ALDURSGREINING rúmlega 4.200 rjúpnavængja frá síðasta veiðitímabili, sem borist höfðu frá veiðimönnum til Náttúrufræðistofnunar um miðjan febrúar sl., bendir til þess að viðkomubrestur hafi orðið hjá rjúpunni um nær allt land í fyrra. Meira
7. mars 2006 | Innlendar fréttir | 41 orð | 1 mynd

ÞINGFUNDUR Alþingis hefst kl. 13.30 í dag. Á dagskrá eru eftirfarandi...

ÞINGFUNDUR Alþingis hefst kl. 13.30 í dag. Á dagskrá eru eftirfarandi mál: 1. Vatnalög. 2. Hlutafélög. 3. Einkahlutafélög. 4. Breyting á lagaákvæðum um líeyrissjóði. 5. Þjóðskrá og almannaskráning. 6. Meira

Ritstjórnargreinar

7. mars 2006 | Leiðarar | 407 orð

Endurskoðun málefna aldraðra

Ljóst hefur verið um nokkurt skeið að gera þarf verulegt átak í málefnum aldraðra. Meira
7. mars 2006 | Leiðarar | 355 orð

Formlegt samráð

Valgerður Sverrisdóttir viðskiptaráðherra upplýsti á Alþingi í gær í svari við fyrirspurn frá Jóhönnu Sigurðardóttur, að formlegt samráð hefði verið tekið upp á milli Seðlabanka Íslands, Fjármálaeftirlits og þriggja ráðuneyta, forsætisráðuneytis,... Meira
7. mars 2006 | Staksteinar | 224 orð | 1 mynd

Kemur Finnur til baka?

Framsóknarmönnum er vandi á höndum vegna brotthvarfs Árna Magnússonar af vettvangi stjórnmálanna. Hvar er arftaki Halldórs Ásgrímssonar? Guðni Ágústsson, varaformaður Framsóknarflokksins, kemur þar að sjálfsögðu til greina. Meira

Menning

7. mars 2006 | Tónlist | 345 orð | 1 mynd

Ástardúettar í hádeginu

Eftir Þormóð Dagsson thorri@mbl.is HJÓNIN Einar Th. Guðmundsson, barítón, og Katharina Th. Guðmundsson, sópran, munu flytja ástardúetta og mansöngva við undirleik píanóleikarans Kurt Kopecky á hádegistónleikum í Íslensku óperunni í dag. Meira
7. mars 2006 | Kvikmyndir | 211 orð | 1 mynd

Bíógestir sjá bleikt

KVIKMYNDIN Bleiki pardusinn ( Pink Panther ) skaust beint á toppinn um helgina. Myndin, sem skartar leikaranum Steve Martin í hlutverki hrakfallabálksins Inspector Clouseau, var sótt af tæplega 4. Meira
7. mars 2006 | Kvikmyndir | 276 orð | 7 myndir

Crash valin besta myndin

KVIKMYNDIN Crash var nokkuð óvænt valin besta myndin á Óskarsverðlaunahátíðinni, en flestir bjuggust við að mynd Ang Lee Brokeback Mountain hlyti verðlaunin. Meira
7. mars 2006 | Fjölmiðlar | 275 orð | 1 mynd

Fortíðarþrá á Skjá einum

SKJÁR einn er þessa dagana að dusta rykið af bíómyndum frá níunda áratugnum, bíómyndum sem margir eru örugglega búnir að gleyma að eru til, en eru þó merkilega skemmtilegar. Meira
7. mars 2006 | Fólk í fréttum | 92 orð | 1 mynd

Fólk

RÚMLEGA 10 prósent færri Bandaríkjamenn horfðu á Óskarsverðlaunahátíðina í sjónvarpi ef miðað er við árið í fyrra. Kemur þetta fram í bráðabirgðatölum sem Nielsen Media Research gerir á 55 stærstu sjónvarpsmörkuðum landsins. Meira
7. mars 2006 | Tónlist | 104 orð | 1 mynd

Fólk

Bandaríska rokksveitin Guns n' Roses hefur tilkynnt að hún muni koma fram á Hróarskelduhátíðinni í sumar. Meira
7. mars 2006 | Fólk í fréttum | 212 orð | 1 mynd

Fólk

Einn af eldri bræðrum poppstjörnunnar Michael Jackson , Jermaine Jackson , segist efast um að bróðir hans sé saklaus af því að misnota börn. Hann óttist að Jackson hneigist til barna. Meira
7. mars 2006 | Fólk í fréttum | 116 orð | 1 mynd

Fólk

Töframaðurinn Curtis Adams hefur heldur betur slegið í gegn ef marka má miðasöluna sem hófst fyrir skömmu með svo miklum látum að nú er svo til uppselt. Meira
7. mars 2006 | Fjölmiðlar | 121 orð | 1 mynd

Græna herbergið

GRÆNA herbergið er þáttaröð þar sem Jónas Ingimundarson píanóleikari og Sigrún Hjálmtýsdóttir söngkona velta fyrir sér tónlistinni og tónunum og leika og syngja tóndæmi. Meira
7. mars 2006 | Tónlist | 86 orð

Íslensk tónlist á Háskólatónleikum

MAGNEA Árnadóttir flautuleikari og Páll Eyjólfsson gítarleikari koma fram á Háskólatónleikum í Norræna húsinu á morgun, miðvikudaginn 8. mars. Þar munu þau flytja verk eftir Atla Heimi Sveinsson, Hjálmar H. Ragnarsson og Þorkel Sigurbjörnsson. Meira
7. mars 2006 | Tónlist | 31 orð | 1 mynd

Jón Nordal tónskáld áttræður

JÓN Nordal tónskáld fagnaði áttræðisafmæli sínu með vinum sínum og vandamönnum í Iðnó í gær. Hér er hann með eiginkonu sinni, Sólveigu Jónsdóttur, og börnum þeirra, Sigurði, Ólöfu og Hjálmi... Meira
7. mars 2006 | Menningarlíf | 777 orð | 2 myndir

Klassíkin stefnir á netútgáfu

UNDANFARIN ár hefur ríkt talsverð kreppa í útgáfu á klassískri tónlist. Verst hefur sú kreppa herjað á stóru frægu hljómsveitirnar, sem margar hverjar hafa jafnvel gefið sömu verk út mörgum sinnum. Meira
7. mars 2006 | Fólk í fréttum | 320 orð | 7 myndir

Margir sigurvegarar á rauða dreglinum

Eftir Ingu Rún Sigurðardóttur ingarun@mbl.is KEPPNIN á Óskarshátíðinni fer ekki aðeins fram inni í Kodak-leikhúsinu í Hollywood heldur líka á rauða dreglinum fyrir utan. Meira
7. mars 2006 | Tónlist | 317 orð | 1 mynd

Rás 2 rokkar hringinn

NÚ í marsmánuði mun Rás 2 leiða tónleikaferðalag með hljómsveitunum Ampop, Diktu og tónlistarmanninum Hermigervli um landið. Tónleikar verða haldnir á sex stöðum á landsbyggðinni en síðustu tónleikarnir verða haldnir í beinni útsendingu í Reykjavík. Meira
7. mars 2006 | Tónlist | 426 orð

Tveggja elskenda Wolf

Hugo Wolf: Ítalska ljóðabókin. Hanna Dóra Sturludóttir sópran, Lothar Odinius tenór. Anna Guðný Guðmundsdóttir píanó. Sunnudaginn 5. marz kl. 16. Meira
7. mars 2006 | Kvikmyndir | 189 orð | 2 myndir

Tyler Perry enn á toppnum

GAMANMYNDIN Tyler Perry's Madea's Family Reunion er enn í efsta sæti aðsóknarlista bandarískra kvikmyndahúsa, en þetta er önnur vika myndarinnar í efsta sætinu. Meira
7. mars 2006 | Leiklist | 475 orð | 1 mynd

Úr þögninni

Eftir Lailu Margréti Arnþórsdóttur og Margréti Pétursdóttur. Leikstjóri: Margrét Pétursdóttir. Leikmynd og búningar: Helga Rún Pálsdóttir. Hljóðmynd: Pétur Grétarsson. Ljós: Alfreð Sturla Böðvarsson. Meira
7. mars 2006 | Bókmenntir | 255 orð | 2 myndir

Verk um ævi Vilhjálms Stefánssonar fær góða dóma og vekur athygli í Kanada

Bók Gísla Pálssonar mannfræðings um ævi Vilhjálms Stefánssonar landkönnuðar hefur fengið töluverða umfjöllun í kanadískum dagblöðum og tímaritum. Meira
7. mars 2006 | Menningarlíf | 39 orð | 1 mynd

Við Gróttu

Seltjarnarnes | Eins og birtan og lognið lék við fólk á suðvesturhorninu um helgina er jafnvíst að margir hafi gengið sér til heilsubótar. Einhverjir lögðu leið sína ofan í fjöru þar sem efnivið til leikja er auðvelt að... Meira
7. mars 2006 | Tónlist | 328 orð

Öfgakennd tónlist

Jóhannes Andreasen flutti tónsmíðar eftir Mozart, Schumann og Atla Heimi Sveinsson. Þriðjudagur 28. febrúar. Meira

Umræðan

7. mars 2006 | Aðsent efni | 919 orð | 1 mynd

Af stúdentsprófum

Sölvína Konráðs fjallar um menntamál: "Það er fáránleg óskhyggja að ætla að mögulegt sé að hækka það hlutfall í hverjum árgangi sem lýkur framhaldsskólanámi, með því að hliðra endalaust til eða að stytta námið." Meira
7. mars 2006 | Bréf til blaðsins | 204 orð

Bábiljur Baltasars Kormáks

Frá Gauta Kristmannssyni bókmennta- og þýðingafræðingi: "BALTASAR Kormákur segir í viðtali við Morgunblaðið 3. mars að á "Íslandi vill það brenna við að leikhúsþýðingar séu taldar bókmenntaverk og mér finnst það ekki endilega heppilegt." Meira
7. mars 2006 | Aðsent efni | 598 orð | 2 myndir

Er lífið erfitt?

Brynhildur Barðadóttir og Elfa Dögg Leifsdóttir fjalla um hjálparsíma Rauða krossins í tilefni af átaksviku: "Það má til sanns vegar færa að það virðist vera full þörf á þjónustu eins og hjálparsími Rauða krossins veitir." Meira
7. mars 2006 | Aðsent efni | 362 orð | 1 mynd

Fjárveitingar til greiðslu (virðisauka)skatts hjá háskólum

Jóhannes Finnur Halldórsson, fjallar um fjármögnun rannsóknaverkefna: "Eins og málum er háttað nú getur þetta valdið erfiðleikum við viðbótarfjármögnun rannsóknarverkefna." Meira
7. mars 2006 | Aðsent efni | 807 orð | 1 mynd

Heil og sæl - Er sykur fíkniefni?

Ólafur G. Sæmundsson fjallar um mataræði og sykurneyslu: "...neysla margra á sykri, sem bætt er í matvæli, er of mikil. Og ofneysla, í hvaða mynd sem er, getur komið illa niður á heilsu viðkomandi." Meira
7. mars 2006 | Bréf til blaðsins | 521 orð

HM 2006 á Sýn

Frá Pálma Guðmundssyni, markaðsstjóra 365 miðla: "GUÐJÓN Guðmundsson, lesandi Morgunblaðsins, skrifaði lesendabréf nú fyrir skemmstu og óskaði eftir svörum frá 365 miðlum vegna HM í knattspyrnu í sumar og gjaldtöku stöðvarinnar í tengslum við keppnina. Það er okkur bæði ljúft og skylt að svara bréfinu." Meira
7. mars 2006 | Aðsent efni | 452 orð | 1 mynd

Hvað vilja konur og karlmenn?

Jón Þór Ólafsson fjallar um samskipti kynjanna: "En heimilið er ekki lengur griðastaður. Það er orðið vígvöllur þar sem barist er um heimilisstörf og þess háttar." Meira
7. mars 2006 | Bréf til blaðsins | 384 orð | 1 mynd

Íslenskar myndir eða útlendar?

Frá Lýð Árnasyni, lækni og kvikmyndagerðarmanni: "EINS OG vera ber hjá siðmenntuðum þjóðum hefur töluverð umræða verið í gangi varðandi styrkveitingar til kvikmyndagerðar. Færst hefur í vöxt að íslenskir kvikmyndagerðarmenn geri myndir sínar annaðhvort erlendis eða á erlendum málum." Meira
7. mars 2006 | Aðsent efni | 1793 orð | 1 mynd

Kynferðisafbrotamenn mega, samkynhneigðir ekki

Eftir Hjört Magna Jóhannsson: "Helgi hjónabandsins sem stofnunar felst ekki í því að útiloka samfélagshópa frá því." Meira
7. mars 2006 | Aðsent efni | 519 orð | 1 mynd

Menningarhátíðir í heimabyggð

Ingileif Ástvaldsdóttir fjallar um stóru upplestrarhátíðina: "Af þeim ástæðum vil ég með þessu greinarkorni vekja athygli lesenda á þessum merku menningarhátíðum og hvetja þá til að vera áheyrendur á stóru upplestrarhátíðinni." Meira
7. mars 2006 | Aðsent efni | 825 orð | 2 myndir

Ný hugsun í nýsköpun

Ásdís Jónsdóttir og Þorvaldur Finnbjörnsson skrifa í tilefni af Nýsköpunarþingi RANNÍS: "Í dag er ný sýn að ryðja sér til rúms sem staðfestir að nýsköpun er mun fjölþættara ferli en áður var talið..." Meira
7. mars 2006 | Bréf til blaðsins | 420 orð

Oft bylur hæst í tómri tunnu

Frá Reinhold Richter: "UNDANFARIN misseri hefur töluverð umræða átt sér stað í fjölmiðlum um stærð og fjölda álvera, staðsetningu, virkjanakosti o.s.frv." Meira
7. mars 2006 | Aðsent efni | 776 orð | 1 mynd

Ófullnægjandi svör

Ellen Ingvadóttir skrifar um Hvalfjarðargöng: "Því miður fellur stjórnarformaðurinn í þá gildru að persónugera ástæður þess að fyrir hann eru lagðar eðlilegar spurningar..." Meira
7. mars 2006 | Bréf til blaðsins | 482 orð | 1 mynd

Óperuhús í Kópavogi?

Frá Magnúsi Helga Björgvinssyni, Kópavogsbúa til margra ára: "NÚ SÍÐUSTU mánuði hefur bæjarstjóri Kópavogs farið mikinn í fjölmiðlum og kynnt fyrir okkur hugmynd sína um byggingu óperuhúss í Kópavogi. Nú síðast heyrðist að hann væri búinn að safna allt að 800 milljónum króna í byggingarkostnað hússins." Meira
7. mars 2006 | Aðsent efni | 807 orð | 1 mynd

Skattahækkanir eða skattalækkanir

Birgir Ármannsson svarar Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttur: "Ingibjörg Sólrún getur þess ekki að ríkisstjórnin hefur stuðlað að meiri hækkun skattleysismarka en Samfylkingin lofaði fyrir kosningarnar 2003." Meira
7. mars 2006 | Aðsent efni | 658 orð | 1 mynd

Skerðing náms til stúdentsprófs - Sparnaður upp á 700 milljónir

Guðmundur J. Guðmundsson fjallar um skerðingu náms til stúdentsprófs: "Þetta, 700 milljóna króna sparnaður, er hinn raunverulegi tilgangur með styttingu náms til stúdentsprófs. Flóknara er það nú ekki." Meira
7. mars 2006 | Aðsent efni | 780 orð | 2 myndir

Skortur á valkostum í fæðingarþjónustu

Rósa Erlingsdóttir og Edda Jónsdóttir fjalla um fæðingar: "Mikilvægt er að efna til umræðu um þessi mál ekki síst í ljósi niðurskurðar og hagræðingar í rekstri Landspítalans." Meira
7. mars 2006 | Aðsent efni | 682 orð | 1 mynd

Skógrækt í sátt við umhverfið

Hallgrímur Indriðason fjallar um skógrækt og mófugla: "Hvorugt þarf að útiloka annað. Þvert á móti ætti hófleg skógrækt á Íslandi að stuðla að auknum lífsgæðum bæði manna og fugla." Meira
7. mars 2006 | Aðsent efni | 825 orð | 1 mynd

Súlustaður í Viðey?

Ingólfur Margeirsson fjallar um friðarsúlu Yoko Ono: "...eyjan er ekki poppminjasafn, heldur geymir sögu menningar og atvinnulífs og einnig sögu borgar og ríkis." Meira
7. mars 2006 | Velvakandi | 443 orð

Velvakandi Svarað í síma 5691100 frá 10-12 og 13-15 | velvakandi@mbl.is

Beðið eftir strætó Ég nálgaðist litla strætisvagnaskýlið neðst á Hverfisgötu. Fremur ung kona stóð við skýlið og virtist hafa áhyggjur af eldri konu, sem átti á hættu að fjúka þaðan út. Það var að vísu óvenjukalt og hvasst þennan dag. Meira

Minningargreinar

7. mars 2006 | Minningargreinar | 2410 orð | 1 mynd

ÁLFRÚN EDDA SÆM ÁGÚSTSDÓTTIR

Álfrún Edda Sæm Ágústsdóttir fæddist í Reykjavík 20. janúar 1942. Hún lést á Landspítalanum við Hringbraut 20. febrúar síðastliðinn. Foreldrar hennar eru hjónin Ágúst Óskar Sæmundsson rafvirkjameistari, f. 27. ágúst 1911, d. 8. Meira  Kaupa minningabók
7. mars 2006 | Minningargreinar | 525 orð | 1 mynd

BALDVIN SKÆRINGSSON

Baldvin Skæringsson var fæddur á Rauðafelli undir Austur-Eyjafjöllum 30. ágúst 1915. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut aðfaranótt 22. febrúar síðastliðins og var útför hans gerð frá Lágafellskirkju í Mosfellsbæ 6. mars. Meira  Kaupa minningabók
7. mars 2006 | Minningargreinar | 401 orð | 1 mynd

BJARNFRÍÐUR H. GUÐJÓNSDÓTTIR

Bjarnfríður Hjördís Guðjónsdóttir fæddist á Ísafirði 5. mars 1957. Hún lést á Landspítala - háskólasjúkrahúsi í Fossvogi á aðfangadag, 24. desember síðastliðinn, og var útför hennar gerð frá Árbæjarkirkju 5. janúar. Meira  Kaupa minningabók
7. mars 2006 | Minningargreinar | 509 orð | 1 mynd

BJÖRN M. LOFTSSON

Björn Magnús Loftsson fæddist á Bakka í Austur-Landeyjum 8. mars 1915. Hann andaðist á hjúkrunarheimilinu að Vífilsstöðum 21. febrúar síðastliðinn og var jarðsunginn frá Háteigskirkju 6. mars. Meira  Kaupa minningabók
7. mars 2006 | Minningargreinar | 555 orð | 1 mynd

DAGBJÖRT ÁRNADÓTTIR SIEMSEN

Dagbjört Árnadóttir Siemsen fæddist í Akri á Eyrarbakka 8. september 1929. Hún lést á Landspítala - háskólasjúkrahúsi við Hringbraut þriðjudaginn 28. febrúar síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Árni Helgason skipstjóri og útgerðarmaður, f. 30.11. Meira  Kaupa minningabók
7. mars 2006 | Minningargreinar | 572 orð | 1 mynd

HALLA MARGRÉT ÁSGEIRSDÓTTIR

Halla Margrét Ásgeirsdóttir fæddist í Reykjavík 20. október 1990. Hún lést á gjörgæsludeild Landspítala - háskólasjúkrahúss í Fossvogi 23. febrúar síðastliðinn af áverkum sem hún hlaut er ekið var á hana 15. febrúar. Útför Höllu Margrétar var gerð frá Vídalínskirkju 3. mars. Meira  Kaupa minningabók
7. mars 2006 | Minningargreinar | 628 orð | 1 mynd

MAGNÚS JÓNSSON

Magnús Jónsson fæddist á Akranesi 10. september 1931. Hann lést á dvalar- og hjúkrunarheimilinu Grund í Reykjavík 27. febrúar síðastliðinn og var útför hans gerð frá Seljakirkju í Breiðholti 6. mars. Meira  Kaupa minningabók
7. mars 2006 | Minningargreinar | 273 orð | 1 mynd

VIÐAR GÍSLI SIGURBJÖRNSSON

Viðar Gísli Sigurbjörnsson fæddist á Steinholti á Fáskrúðsfirði 24. nóvember 1934. Hann lést þar í febrúarlok síðastliðin og var útför hans gerð frá Fáskrúðsfjarðarkirkju 4. mars. Meira  Kaupa minningabók

Sjávarútvegur

7. mars 2006 | Sjávarútvegur | 321 orð | 2 myndir

Skoskir sjómenn vilja breytingar á fiskveiðistjórnun

Eftir Helga Bjarnason helgi@mbl.is SKOSKIR sjómenn vilja breytingar á fiskveiðistjórnuninni, telja að núverandi kvótakerfi gangi ekki upp. Meira

Viðskipti

7. mars 2006 | Viðskiptafréttir | 270 orð | 1 mynd

Danskir bankar geta lært af þeim íslensku

Eftir Arnór Gísla Ólafsson arnorg@mbl. Meira
7. mars 2006 | Viðskiptafréttir | 60 orð

Enn eitt tapárið hjá Merlin

TAP dönsku raftækjaverslanakeðjunnar Merlin tvöfaldaðist milli ára og nam það 121,5 milljónum danskra króna í lok árs 2005 samanborið við 62,5 milljónir danskra króna árið áður. Samsvarar tapið á síðasta ári um 1,3 milljörðum íslenskra króna. Meira
7. mars 2006 | Viðskiptafréttir | 74 orð

Mikil hækkun Icelandic Group

ÚRVALSVÍSITALA Kauphallar Íslands hækkaði gær um 0,37% og nam í lok dags 6.489 stigum . Viðskipti í Kauphöllinni námu um 9,7 milljörðum króna og þar af voru viðskipti með hlutabréf fyrir um 4,3 milljaðra króna og íbúðabréf fyrir um 4,2 milljarða króna. Meira
7. mars 2006 | Viðskiptafréttir | 302 orð | 1 mynd

Mikilvægt að geta brugðist hratt við

Eftir Sigurhönnu Kristinsdóttur sigurhanna@mbl.is TILLAGA um að breyta stofnfjárbréfum SPRON úr 25.000 króna einingum í krónueiningar var samþykkt á aðalfundi SPRON sem fram fór í gær. Meira
7. mars 2006 | Viðskiptafréttir | 94 orð

Milestone eykur hlut sinn í Dagsbrún

EIGNARHALDSFÉLAGIÐ Milestone ehf., sem er í eigu Karls Wernerssonar, Ingunnar Wernersdóttur og Steingríms Wernerssonar, hefur aukið hlut sinn í Dagsbrún úr 8,39% í 16,77%. Meira
7. mars 2006 | Viðskiptafréttir | 211 orð

Minni hagnaður hjá MP

MP Fjárfestingarbanki hagnaðist um 613 milljónir króna á síðasta ári, sem er nokkuð lakari afkoma en árið 2004 þegar hagnaðurinn nam rúmum milljarði króna. Mestu munar um minni gengishagnað en áður. Meira
7. mars 2006 | Viðskiptafréttir | 92 orð

"Dularfullir Íslendingar" í Woolworths

GREINT var frá því The Sunday Times um helgina að "dularfullir íslenskir fjárfestar" hefðu keypt 2,5% hlut í bresku verslanakeðjunni Woolworths , sömu keðju og Baugur á nú orðið 8% hlut í, samkvæmt frétt blaðsins. Meira
7. mars 2006 | Viðskiptafréttir | 77 orð

VÍS tryggir 1.250 ríkisbíla

VÍS hefur gert samning við Ríkiskaup um tryggingar á 1.250 bílum í eigu ríkisins. Samningurinn er til tveggja ára, með möguleika á framlengingu í tvígang til eins árs í senn, og er gerður í kjölfar útboðs á Evópska efnahagssvæðinu fyrr í vetur. Meira

Daglegt líf

7. mars 2006 | Daglegt líf | 219 orð | 1 mynd

Að slökkva í

Sumir hafa reynt oftar en einu sinni að drepa í síðustu sígarettunni og aðferðirnar eru margvíslegar. Meira
7. mars 2006 | Daglegt líf | 499 orð | 1 mynd

Asískar konur og afrískir karlar sjálfstæðust

Eftir Jóhönnu Ingvarsdóttur join@mbl.is Rúmlega 5,2% innflytjenda á Íslandi eru nú með sjálfstæðan atvinnurekstur miðað við 3,1% innflytjenda fyrir fimm árum. Meira
7. mars 2006 | Neytendur | 308 orð | 2 myndir

Munaði 102% á hárnæringu

Mjög mikill munur var á verði hreinlætisvara í könnun sem verðlagseftirlit ASÍ gerði í matvöruverslunum í gær, mánudag. Kannað var verð á þvottaefnum, hreinsiefnum, sjampói og barnavörum í 12 verslunum á höfuðborgarsvæðinu. Meira
7. mars 2006 | Daglegt líf | 228 orð

Þyngdarstuðull mældur hjá 4 ára börnum

Til að koma í veg fyrir offitufaraldur meðal barna mun BMI eða þyngdarstuðull verða mældur hjá öllum börnum sem koma í reglubundna fjögurra ára skoðun á heilsugæslustöðvum í Svíþjóð. Meira

Fastir þættir

7. mars 2006 | Árnað heilla | 21 orð | 1 mynd

75 ÁRA afmæli. Í dag, 7. mars, er sjötíu og fimm ára Snorri Hjartarson...

75 ÁRA afmæli. Í dag, 7. mars, er sjötíu og fimm ára Snorri Hjartarson, Heiðarbraut 38a, Akranesi. Hann verður að... Meira
7. mars 2006 | Fastir þættir | 296 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | dagbok@mbl.is

Gamlir meistarar. Meira
7. mars 2006 | Árnað heilla | 28 orð | 1 mynd

Brúðkaup | Gefin voru saman 10. júlí sl. í Munkaþverárkirkju af sr...

Brúðkaup | Gefin voru saman 10. júlí sl. í Munkaþverárkirkju af sr. Hannesi Erni Blandon þau Þór Konráðsson og Vilborg Daníelsdóttir . Þór og Vilborg búa á... Meira
7. mars 2006 | Árnað heilla | 27 orð | 1 mynd

Brúðkaup | Gefin voru saman 28. janúar sl. í Hjallakirkju af sr. Írisi...

Brúðkaup | Gefin voru saman 28. janúar sl. í Hjallakirkju af sr. Írisi Kristjánsdóttur þau Kristín Andrea Einarsdóttir og Jóhann Ingibergsson . Heimili þeirra er í... Meira
7. mars 2006 | Í dag | 544 orð | 1 mynd

Fjör og fjölbreytni á Vesturgötu

Halldóra Guðmundsdóttir fæddist í Reykjavík 1950. Hún hlaut þjálfun sem sjúkraliði hjá Borgarspítalanum 1970. Meira
7. mars 2006 | Viðhorf | 937 orð | 1 mynd

Loksins frjáls

Gunnar í Krossinum hefur frelsað mig úr hlekkjum rökstuðnings, hlutlægni og orsakasamhengis. Loksins má ég bulla eins og ég vil án þess að hafa áhyggjur af sannleiksgildinu. Meira
7. mars 2006 | Í dag | 32 orð

Orð dagsins: Enn er það, að vér bjuggum við aga jarðneskra feðra og...

Orð dagsins: Enn er það, að vér bjuggum við aga jarðneskra feðra og bárum virðingu fyrir þeim. Skyldum vér þá ekki miklu fremur vera undirgefnir föður andanna og lifa? (Hebr. 12, 9. Meira
7. mars 2006 | Fastir þættir | 181 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | dagbok@mbl.is

1. e4 e6 2. d4 d5 3. Rc3 dxe4 4. Rxe4 Bd7 5. Rf3 Bc6 6. Bd3 Rd7 7. 0-0 Rgf6 8. Reg5 h6 Þessi staða kom upp í seinni hluta Íslandsmóts skákfélaga sem lauk um síðustu helgi í Menntaskólanum við Hamrahlíð. Bragi Þorfinnsson (2. Meira
7. mars 2006 | Fastir þættir | 327 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

Víkverji skrifar Kunningi Víkverja er tónlistarmaður og hefur hreina unun af því að flytja tónlist fyrir fólk, hjálpa því við að dansa og skemmta sér og fá útrás fyrir kæti og gleði. Meira

Íþróttir

7. mars 2006 | Íþróttir | 373 orð

Blatter vill fækka liðum og leikjum

SEPP Blatter, forseti Alþjóða knattspyrnusambandsins FIFA, segir í viðtali við þýska dagblaðið Bild að of mikið framboð sé á knattspyrnuleikjum í sjónvarpi og segir hann að lausnin geti legið í því að fækka liðum í efstu deildum í stærstu deildunum í Evrópu. Meira
7. mars 2006 | Íþróttir | 104 orð

Breiðablik fær stigin gegn Val

BREIÐABLIKI verður úrskurðaður sigur gegn Val, 3:0, þrátt fyrir ósigur, 2:4, í uppgjöri stórveldanna í íslenskri kvennaknattspyrnu í fyrrakvöld en þau mættust þá í fyrstu umferð deildabikarkeppninnar í Egilshöll. Meira
7. mars 2006 | Íþróttir | 131 orð

Ejub ráðinn út 2008 hjá Víkingum í Ólafsvík

VÍKINGAR í Ólafsvík, sem komu mjög á óvart í 1. deildinni í knattspyrnu síðasta sumar, hafa framlengt samning sinn við þjálfarann Ejub Purisevic út keppnistímabilið 2008. Meira
7. mars 2006 | Íþróttir | 255 orð

Fimm Norðurlandameistarar

FIMM íslenskir frjálsíþróttamenn urðu Norðurlandameistarar á Norðurlandamóti öldunga í frjálsum íþróttum sem fram fór í Malmö í Svíþjóð um nýliðna helgi. *Árný Heiðarsdóttir, Óðni, varð meistari í þrístökki í flokki 50-54 ára. Meira
7. mars 2006 | Íþróttir | 368 orð | 1 mynd

* HANNES Sigurbjörn Jónsson, varaformaður KKÍ, hefur ákveðið að gefa...

* HANNES Sigurbjörn Jónsson, varaformaður KKÍ, hefur ákveðið að gefa kost á sér til formanns KKÍ á komandi ársþingi sambandsins í maí. Meira
7. mars 2006 | Íþróttir | 524 orð | 1 mynd

* HÖRÐUR Sveinsson , keflvíski knattspyrnumaðurinn, lagði upp sigurmark...

* HÖRÐUR Sveinsson , keflvíski knattspyrnumaðurinn, lagði upp sigurmark Silkeborg sem vann Esbjerg , 1:0, á laugardaginn, í síðasta æfingaleiknum áður en keppni í dönsku úrvalsdeildinni hefst á ný eftir vetrarfríið. Meira
7. mars 2006 | Íþróttir | 29 orð

Í kvöld

HANDKNATTLEIKUR 1. deild kvenna, DHL-deildin: Framhús: Fram - Stjarnan 20 Laugardalshöll: Valur - HK 19.15 KÖRFUKNATTLEIKUR 1. deild karla: Iða: FSu - Valur 19.30 Kennarahásk. Meira
7. mars 2006 | Íþróttir | 220 orð

KNATTSPYRNA England Úrvalsdeild: Wigan - Manchester United 1:2 Paul...

KNATTSPYRNA England Úrvalsdeild: Wigan - Manchester United 1:2 Paul Scharner 59. - Cristiano Ronaldi 73., Pascal Chimbonda 90. (sjálfsmark). Staðan: Chelsea 28233256:1772 Man. Meira
7. mars 2006 | Íþróttir | 77 orð

Konurnar leika í Minsk

ÁKVEÐIÐ hefur verið að leikur kvennalandsliðs Íslands gegn Hvíta-Rússlandi í undankeppni HM í knattspyrnu sem fram fer ytra hinn 6. maí verði leikinn í höfuðborginni Minsk. Þar fer hann fram á litlum velli, Darida, sem tekur aðeins 1. Meira
7. mars 2006 | Íþróttir | 109 orð

McCarthy sagt upp hjá Sunderland

MICK McCarthy var í gær sagt upp starfi sínu sem knattspyrnustjóri enska úrvalsdeildarliðsins Sunderland. Meira
7. mars 2006 | Íþróttir | 178 orð

Óvíst hvort Ásthildur verði með í Englandi

Óvíst er hvort Ásthildur Helgadóttir geti leikið með íslenska kvennalandsliðinu í knattspyrnu á móti Englendingum í Norwich á fimmtudaginn. Meira
7. mars 2006 | Íþróttir | 105 orð

Pétur Hafliði aftur með Hammarby

PÉTUR Hafliði Marteinsson lék á ný með sænska knattspyrnuliðinu Hammarby á sunnudaginn þegar það sigraði Åtvitaberg, 3:1, í æfingaleik. Meira
7. mars 2006 | Íþróttir | 361 orð | 1 mynd

*"ÞETTA eru slæmar fréttir," sagði Luiz Felipe Scolari...

*"ÞETTA eru slæmar fréttir," sagði Luiz Felipe Scolari, landsliðsþjálfari Portúgals, þegar hann frétti um meiðsli miðvarðarins Jorge Andrade, leikmanns Deportivo La Coruna. Meira
7. mars 2006 | Íþróttir | 853 orð | 1 mynd

"Þurfum á kraftaverki að halda"

GRÍÐARLEG spenna og eftirvænting ríkir fyrir síðari leik Barcelona og Chelsea í Meistaradeildinni í knattspyrnu sem fram fer á Camp Nou, heimavelli Börsunga, í kvöld. Börsungar eru með pálmann í höndunum en þeir lögðu Chelsea-menn á Stamord Bridge, 2:1. Meira
7. mars 2006 | Íþróttir | 143 orð

Reikna með Sölva í júní

HJÁ sænska meistaraliðinu Djurgården er reiknað með því að íslenski knattspyrnumaðurinn Sölvi Geir Ottesen verði kominn af stað af fullum krafti með liðinu í júnímánuði og ætti þar með að geta spilað með liðinu í seinni umferð sænsku úrvalsdeildarinnar. Meira
7. mars 2006 | Íþróttir | 118 orð

Tiger Woods gaf verðlaunin

STEVE Williams, kylfusveinn Tiger Woods, fékk óvæntan glaðning eftir sigur Woods á Ford-meistaramótinu í golfi á sunnudaginn. Sigurvegarinn fékk um 65 millj. kr. Meira
7. mars 2006 | Íþróttir | 115 orð

United heppið

MANCHESTER United lagði Wigan þriðja sinni í vetur þegar liðin mættust í gærkvöldi. Eftir að hafa unnið sannfærandi 4:0 í fyrri tveimur leikjunum verða United-menn að teljast heppnir að hafa náð 2:1 sigri í gær. Meira
7. mars 2006 | Íþróttir | 129 orð

Vel fylgst með leikmönnum á HM

LEIKMENN allra 32 liðanna sem taka þátt í úrslitakeppni heimsmeistaramótsins í knattspyrnu í Þýskalandi í sumar munu gangast undir ítarlega læknisrannsókn fyrir mótið og meðan á því stendur. Meira
7. mars 2006 | Íþróttir | 541 orð | 1 mynd

Woods fagnaði á "Bláa skrímslinu"

TIGER Woods varði titilinn á Ford meistaramótinu í golfi á sunnudagskvöldið á Doral vellinum í Flórída, en hann var einu höggi betri en David Toms og Camilo Villegas frá Kólumbíu. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.