Greinar mánudaginn 13. mars 2006

Fréttir

13. mars 2006 | Innlendar fréttir | 81 orð

85 ökumenn teknir í Húnaþingi

ALLS voru 85 ökumenn stöðvaðir í umdæmi lögreglunnar á Blönduósi um helgina sem er nokkuð yfir meðallagi að sögn lögreglu. Sá sem hraðast ók var á 130 km hraða. Meira
13. mars 2006 | Innlendar fréttir | 564 orð | 1 mynd

Allir vinna með því að leggja rækt við íslenska tungu

"ÞAÐ vinna allir með því einu að leggja rækt við íslenska tungu, segir Svanhildur Óskarsdóttir, sérfræðingur hjá Árnastofnun, en nú fer fram lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar meðal sjöunda bekkinga sem haldin er í tíunda skipti. Alls voru 4. Meira
13. mars 2006 | Innlendar fréttir | 343 orð

Atvinnulífið þarf fólk með þessa þekkingu

Eftir Silju Björk Huldudóttur silja@mbl.is "FRÁ því Evrópufræðasetur við Bifröst tók til starfa sl. sumar hafa fulltrúar atvinnulífsins, þ.e. Meira
13. mars 2006 | Innlendar fréttir | 169 orð

Bakarar mótmæla háu orkuverði

AÐALFUNDUR Landssambands bakarameistara, sem haldinn var 4. mars sl., mótmælir harðlega þeirri miklu hækkun sem orðið hefur á verði á raforku til bakaría frá því ný orkulög tóku gildi. "Ný raforkulög tóku gildi í byrjun árs 2005. Meira
13. mars 2006 | Innlendar fréttir | 62 orð

Breiðþotur lentu óvænt í Keflavík

TVÆR breiðþotur á vegum erlendra flugfélaga þurftu að lenda óvænt á Keflavíkurflugvelli í gær. Þota frá flugfélaginu Emirates Airways lenti vegna farþega sem kenndi eymsla fyrir hjarta. Var hún á leið til New York frá Dubai og var maðurinn skilinn... Meira
13. mars 2006 | Innlendar fréttir | 102 orð

Eldur í húsi í Norðlingaholti

SLÖKKVILIÐ höfuðborgarsvæðisins var kallað út að litlu húsi í Norðlingaholti í Reykjavík rétt eftir klukkan þrjú í fyrrinótt. Þegar slökkviliðsmenn komu á vettvang var húsið alelda og stóð slökkvistarf yfir í um eina og hálfa klukkustund. Meira
13. mars 2006 | Innlendar fréttir | 142 orð | 1 mynd

Fagnaði 50 ára prestsvígslu

FIMMTÍU ár voru nú um helgina liðin frá því séra Ágúst Georg, prestur við kaþólsku dómkirkjuna, Kristskirkju, vígðist prestur í Oirschot í Hollandi. Í nóvember sama ár kom hann til Íslands og hefur starfað sem prestur hér síðan. Séra Georg fæddist 5. Meira
13. mars 2006 | Innlendar fréttir | 804 orð | 1 mynd

Fá kærumál áhyggjuefni

Eftir Silju Björk Huldudóttur silja@mbl.is 97% kynferðisofbeldismanna eru karlar Alls leituðu 249 einstaklingar til Stígamóta í fyrsta sinn í fyrra vegna kynferðisofbeldis sem þeir höfðu orðið fyrir. Meira
13. mars 2006 | Innlendar fréttir | 95 orð

F-listinn í Garðinum

F-LISTINN, listi framfarasinnaðra kjósenda í Garðinum, hélt fund 28. febrúar sl., þar sem framboðslisti vegna sveitarstjórnarkosninganna 27. maí nk. var ákveðinn. Einnig kom fram að Sigurður Jónsson verður bæjarstjóraefni F-listans. Meira
13. mars 2006 | Erlendar fréttir | 98 orð

Fyrsti heimsmeistari í sudoku

Lucca. AFP. | Jana Tylova, 31 árs tékknesk kona, varð fyrsti heimsmeistarinn í sudoku-þrautum á tveggja daga móti sem haldið var í Lucca á Ítalíu um helgina. Áttatíu og fimm keppendur frá 21 landi tóku þátt í fyrsta heimsmeistaramótinu í sudoku. Meira
13. mars 2006 | Erlendar fréttir | 82 orð | 1 mynd

Fyrst kvenna í embætti forseta Chile

MICHELLE Bachelet sór embættiseið forseta Chile á laugardag og varð þar með fyrsta konan til að gegna því embætti. Condoleezza Rice, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, og forsetar Bólivíu og Venesúela voru viðstaddir athöfnina. Meira
13. mars 2006 | Innlendar fréttir | 147 orð | 1 mynd

Færa þarf skógræktarlöggjöfina til nútímans

BÚA þarf skógræktarsvæði á höfuðborgarsvæðinu betur svo auðveldara verði fyrir almenning að nýta sér svæðin til útivistar, segir Brynjólfur Jónsson, framkvæmdastjóri Skógræktarfélags Íslands, sem vill fá meira fjármagn frá ríkinu til skógræktarfélaga... Meira
13. mars 2006 | Innlendar fréttir | 430 orð | 2 myndir

Hefja söfnunarátak til orgelkaupa

Eftir Gunnlaug Árnason garnason@simnet.is Stykkishólmur | Mikill áhugi er fyrir hjá velunnurum Stykkishólmskirkju að hefja söfnunarátak til kaupa á nýju pípuorgeli fyrir kirkjuna. Stykkishólmskirkja var vígð árið 1990. Meira
13. mars 2006 | Innlendar fréttir | 120 orð | 1 mynd

Helmingur þyrlupallsins horfinn

TÆPLEGA helmingur af þyrlupalli Kolbeinseyjar er hruninn og nú er ekki lengur hægt að lenda þyrlu á eyjunni. Meira
13. mars 2006 | Innlendar fréttir | 213 orð

Hlaut mar á heila eftir líkamsárás

HÉRAÐSDÓMUR Reykjavíkur hefur dæmt karlmann á þrítugsaldri til tveggja mánaða fangelsis, skilorðsbundið til þriggja ára, fyrir stórfellda líkamsárás sem átti sér stað 2. apríl 2005. Meira
13. mars 2006 | Innlendar fréttir | 74 orð | 1 mynd

Kajakróður við kjöraðstæður á Ísafjarðardjúpi

AÐSTÆÐUR gerast vart betri fyrir kajakræðara en á Reykjanesi við Ísafjarðardjúp í gærdag. Meira
13. mars 2006 | Innlendar fréttir | 218 orð

Kynferðisbrot til rannsóknar

MIKILL erill var hjá lögreglunni á Selfossi um helgina og þurftu lögreglumenn m.a. að hafa afskipti af ungmennum vegna skemmdarverka, og kynferðisafbrots á skemmtun í bænum. Meira
13. mars 2006 | Innlendar fréttir | 161 orð

Lagt hald á mikið af sterum

TOLLSTJÓRINN í Reykjavík hefur lagt hald á talsvert magn af sterum eftir húsleit á líkamsræktarstöð í miðbæ Reykjavíkur í síðustu viku. Um nokkurn tíma hefur leikið grunur á að þar færi fram sala á sterum og var stöðin því undir stífu eftirliti. Meira
13. mars 2006 | Innlendar fréttir | 673 orð | 1 mynd

Langisandur stendur enn fyrir sínu

Eftir Sigurð Elvar Þórólfsson seth@mbl.is Akranes | Langisandur á Akranesi hefur í gegnum tíðina verið mikilvægur þáttur í undirbúningstímabili knattspyrnumanna og -kvenna enda er sandbreiðan oft á tíðum eggslétt og mjúk hvernig sem viðrar. Meira
13. mars 2006 | Innlendar fréttir | 159 orð

Leit úr lofti að neyðarsendi

MINNI björgunarþyrla Landhelgisgæslunnar, TF-Sif, var kölluð út á laugardag kl. 14.55 til leitar að neyðarsendi. Sendirinn sendi stöðugt neyðarsendingar um gervihnött sem bárust stjórnstöð gæslunnar og hófst leit á föstudag. Meira
13. mars 2006 | Innlendar fréttir | 87 orð

Listi Sjálfstæðisflokksins í Reykjanesbæ

FJÖLMENNUR fulltrúaráðsfundur Sjálfstæðisflokksins í Reykjanesbæ samþykkti 28. febrúar sl. framboðslista Sjálfstæðisflokksins fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar. Listann skipa eftirfarandi: 1. Árni Sigfússon 2. Böðvar Jónsson 3. Meira
13. mars 2006 | Innlendar fréttir | 159 orð

Löggæsla í hverfunum verði aukin

FJÖLGA þarf lögreglumönnum og gera lögregluna sýnilegri í hverfum borgarinnar. Þetta er samdóma álit forystumanna allra stjórnmálaflokka sem bjóða fram í borgarstjórnarkosningunum í vor. Meira
13. mars 2006 | Innlendar fréttir | 138 orð

Málsgrein féll niður

Í umsögn Bergþóru Jónsdóttur um Mozart-tónleika í Hafnarfirði um síðustu helgi og birtist í blaðinu á laugardag féll niður málsgrein. Beðist er velvirðingar á mistökunum. Meira
13. mars 2006 | Erlendar fréttir | 2027 orð | 1 mynd

Mistök að fela ekki Írökum sjálfum völdin strax eftir stríðið

Einn af ráðgjöfum stjórnar Bush Bandaríkjaforseta er Mið-Austurlandafræðingurinn dr. Michael Rubin. Hann telur líkur á að Írakar komist hjá borgarastríði en viðurkennir í samtali við Kristján Jónsson að Bandaríkjamenn hafi gert mörg mistök eftir stríðið 2003. Meira
13. mars 2006 | Erlendar fréttir | 136 orð

Netið afhjúpar njósnara

BANDARÍSKA dagblaðið Chicago Tribune segir að það sé auðvelt að hafa uppi á leynilegum útsendurum bandarísku leyniþjónustunnar CIA. Það eina sem menn þurfi að kunna sé að afla upplýsinga á netinu. Meira
13. mars 2006 | Erlendar fréttir | 180 orð

Næstum 20% jarðarbúa án aðgangs að hreinu drykkjarvatni

NÆSTUM 20% jarðarbúa búa enn við það að hafa ekki aðgang að hreinu drykkjarvatni, að því er fram kemur í nýrri skýrslu Sameinuðu þjóðanna. Meira
13. mars 2006 | Erlendar fréttir | 600 orð | 1 mynd

Óttaðist að eitrað hefði verið fyrir sig

Eftir Boga Þór Arason bogi@mbl.is CARLA Del Ponte, aðalsaksóknari stríðsglæpadómstóls Sameinuðu þjóðanna í Haag, sagði í gær að ásakanir um að eitrað hefði verið fyrir Slobodan Milosevic, fyrrverandi forseta Júgóslavíu, byggðust aðeins á sögusögnum. Meira
13. mars 2006 | Innlendar fréttir | 1037 orð | 3 myndir

"Hógværara andrúmsloft en á fótboltaleik"

Eftir Hrund Þórsdóttur hrund@mbl.is HELGI Ólafsson skákmeistari var mættur til þess að skýra skákir í þar til gerðu herbergi á Reykjavíkurskákmótinu sem nú stendur. Hann sagði margar skákir í gangi en að helst væru þær á efstu borðunum skýrðar. Meira
13. mars 2006 | Erlendar fréttir | 721 orð | 2 myndir

"Slátrarinn" sem tapaði öllum Balkanstríðunum

SLOBODAN Milosevic, fyrrverandi forseti Júgóslavíu, var kallaður "slátrarinn á Balkanskaga". Meira
13. mars 2006 | Innlendar fréttir | 897 orð | 2 myndir

"Til hvers er hagvöxtur ef hann fellur aðeins fáum í skaut?"

Eftir Silju Björk Huldudóttur silja@mbl.is JAFNAÐARMANNAFLOKKAR í Evrópu með verkalýðshreyfingu að bakhjarli urðu til sem mannréttindahreyfing fátæks fólks í baráttu við ofurvald auðs sem safnast hafði á fáar hendur. Meira
13. mars 2006 | Erlendar fréttir | 168 orð | 1 mynd

Sagður hafa dáið af völdum hjartaáfalls

STRÍÐSGLÆPADÓMSTÓLL Sameinuðu þjóðanna sagði í yfirlýsingu seint í gærkvöldi að fyrstu niðurstöður krufningar á líki Slobodans Milosevic, fyrrverandi forseta Júgóslavíu, bentu til þess að hann hefði dáið af völdum hjartaáfalls. Meira
13. mars 2006 | Innlendar fréttir | 333 orð

Sameiningar samþykktar í Húnaþingi og á Ströndum

TVÆR atkvæðagreiðslur um sameiningu sveitarfélaga fóru fram sl. laugardag og voru sameiningarnar samþykktar í þeim báðum. Meira
13. mars 2006 | Innlendar fréttir | 323 orð | 1 mynd

Sargissian efstur þegar tvær umferðir eru eftir

Eftir Braga Kristjánsson bragikr@hotmail.com UM helgina voru tefldar tvær umferðir á Reykjavíkurskákmótinu, sem haldið er í Skákhöllinni, Faxafeni 12. Meira
13. mars 2006 | Innlendar fréttir | 322 orð | 1 mynd

Segir íslenska athafnamenn fara of hratt yfir

Eftir Silju Björk Huldudóttur silja@mbl.is FRELSISHUGTAKIÐ hefur verið rifið úr samhengi við þau tvö önnur hugtök sem þurfi að standa með því, þ.e. jafnrétti og bræðralagi. Meira
13. mars 2006 | Innlendar fréttir | 486 orð

Símanum heimilt að innheimta útskriftargjald

SÍMANUM er heimilt að innheimta útskriftargjöld af útsendum símareikningum samkvæmt úrskurði úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála. Póst- og fjarskiptastofnun (PFS) hafði áður komist að sömu niðurstöðu eftir kvörtun frá Reykjaprenti ehf. Meira
13. mars 2006 | Innlendar fréttir | 124 orð

Skorar á yfirvöld að leggja fé í gegnumlýsingartæki fyrir gáma

SVAVAR Sigurðsson, baráttumaður gegn fíkniefnum, sagðist í samtali við Morgunblaðið skora á fjármálaráðherra að veita fé til kaupa eða leigu á gegnumlýsingabíl fyrir tollyfirvöld. Meira
13. mars 2006 | Innlendar fréttir | 241 orð | 1 mynd

Spenna í keppendum og áhorfendum

Eftir Hrund Þórsdóttur hrund@mbl.is "TAFL em eg ör að efla" stendur í anddyri Skákhallarinnar í Faxafeni 12, þar sem Reykjavíkurskákmótið fer fram þessa dagana. Meira
13. mars 2006 | Innlendar fréttir | 283 orð

Starfsreglum um kirkjuþingskjör breytt á auka Kirkjuþingi

VEGNA breytinga sem Alþingi samþykkti á þjóðkirkjulögunum í síðasta mánuði var kallað saman auka Kirkjuþing sl. föstudag þar sem starfsreglum um kirkjuþingskjör og þingsköp Kirkjuþings var breytt. Meira
13. mars 2006 | Innlendar fréttir | 64 orð | 1 mynd

Upp og niður á brettinu

FEÐGARNIR Ómar Örn og Viðar Þór höfðu ákveðna samvinnu og verkaskiptingu um brettaiðkun á Miklatúninu í Reykjavík í gær. Brettakappinn ungi sá um að renna sér fimlega niður brekkuna og þegar þangað kom fékk faðirinn það hlutverk að ýta honum upp á ný. Meira
13. mars 2006 | Innlendar fréttir | 199 orð

Vatnalagafrumvarp verði dregið til baka

ÝMIS samtök sem á liðnu hausti sendu frá sér sameiginlega yfirlýsingu um vatn fyrir alla vilja í tilefni umræðu á Alþingi um vatnalög minna á umsögn sína um frumvarpið. Meira
13. mars 2006 | Innlendar fréttir | 94 orð

Viðvörunarljós blikka á Íslandi

NORSKA viðskiptablaðið Dagens Næringsliv var um helgina með fjögurra síðna umfjöllun um íslenska bankakerfið, með yfirskriftinni "Røde lys på Island", eða Rauð ljós á Íslandi. Þar er m.a. Meira
13. mars 2006 | Innlendar fréttir | 300 orð

Vilja efla hverfalöggæslu

Eftir Sunnu Ósk Logadóttur sunna@mbl.is FJÖLGA þarf lögreglumönnum og gera lögregluna sýnilegri í hverfum borgarinnar að mati forystumanna allra stjórnmálaflokka sem bjóða fram í borgarstjórnarkosningunum í vor. Meira
13. mars 2006 | Erlendar fréttir | 150 orð | 1 mynd

Yfir 50 féllu í árásum í Bagdad

AÐ MINNSTA kosti 52 féllu í árásum í Bagdad í gær, flestir í þremur bílsprengjutilræðum, að sögn innanríkisráðuneytis Íraks. Að minnsta kosti 36 manns féllu og 104 særðust þegar þrjár bílsprengjur sprungu á útimörkuðum í hverfi sjíta í Bagdad. Meira
13. mars 2006 | Innlendar fréttir | 410 orð | 3 myndir

Öll ættin gladdist

Eftir Sigmund Hansen og Jóhannes Tómasson ÍSLENSKI og norski fáninn blöktu hlið við hlið í byggðinni í Sandeid sl. laugardag þegar Geir H. Haarde utanríkisráðherra vitjaði þar norskra ættingja sinna. Meira

Ritstjórnargreinar

13. mars 2006 | Leiðarar | 314 orð

Íslenzk nöfn í alþjóðaviðskiptum

Það kom nokkuð á óvart að Íslandsbanki skyldi velja að skipta um nafn og verða Glitnir um helgina. Meira
13. mars 2006 | Staksteinar | 314 orð | 1 mynd

Níð á Netinu

Einar K. Guðfinnsson sjávarútvegsráðherra hefur gefizt upp á að bjóða lesendum heimasíðu sinnar upp á að senda sér athugasemdir við skrif sín. Ráðherrann útskýrir þetta í pistli á síðunni. Meira
13. mars 2006 | Leiðarar | 507 orð

Sambúðin við náttúruna

Hlýnun jarðar og gróðurhúsaáhrif verða ekki dregin í efa lengur. Til þess eru vísbendingarnar of margar. Meira

Menning

13. mars 2006 | Kvikmyndir | 459 orð | 1 mynd

Allt er sextugum fært

The World's Fastest Indian &sstar;{sstar}&sstar; Leikstjóri: Roger Donaldson.Aðalleikarar: Anthony Hopkins, Jessica Cauffield, Patrick Flueger, Saginaw Grant, Diane Ladd. 130 mín. Nýja Sjáland/Bandaríkin 2005. Meira
13. mars 2006 | Fólk í fréttum | 149 orð | 1 mynd

Bíóaðsókn fer minnkandi í Bandaríkjunum

TEKJUR kvikmyndahúsa í Bandaríkjunum voru 6% lægri í fyrra en árið 2004 og aðsókn að þeim minnkaði um 9%. Meira
13. mars 2006 | Fólk í fréttum | 89 orð | 4 myndir

Fjöldi þekktra hönnuða í nýju Kronkron

KRONKRON opnaði nýja verslun á laugardag, á mótum Laugavegs og Vitastígs. Sömu eigendur standa að versluninni og skóbúðinni Kron á Laugavegi. Meira
13. mars 2006 | Fjölmiðlar | 100 orð | 1 mynd

Forvarnir og viðbrögð við Kötlugosi

Sjónvarpið sýnir í kvöld stutta mynd um Kötlu og Eyjafjallajökul, eðli eldstöðvanna, eldgos og hættuna sem stafar af þeim og jökulhlaupum, en einnig um forvarnir og viðbrögð við umbrotum. Meira
13. mars 2006 | Tónlist | 526 orð | 1 mynd

Framúrskarandi tónlistartúlkun

FREYR Sigurjónsson flautuleikari hlaut frábæra dóma fyrir einleik sinn í konsert eftir W.A. Mozart fyrir flautu og hörpu með sinfóníuhljómsveitinni í Bilbao á Spáni. Tónleikarnir voru haldnir 2. og 3. Meira
13. mars 2006 | Myndlist | 87 orð | 4 myndir

Hver er hræddur við hnattvæðinguna?

"Er hnattvæðingin að afmá okkar þjóðlega og menningarlega sjálf?" Cold Climates er samsýning sem leiðir saman listamenn frá Finnlandi, Íslandi og Bretlandi, en hún var opnuð í Nýlistasafninu á laugardag. Meira
13. mars 2006 | Leiklist | 250 orð | 1 mynd

Írafár vegna leikhúsmiða

ALMENNINGUR í Dublin var ævareiður yfir því að miðar á leiksýninguna Faith Healer , þar sem Ralph Fiennes fer með aðalhlutverk, hefðu selst eins og heitar lummur. Íslenskir aðdáendur Ralph Fiennes voru ásakaðir um að vera óheiðarlegir og gráðugir. Meira
13. mars 2006 | Fólk í fréttum | 263 orð

José Gonzáles á NASA í kvöld

José González hefur tónleikaferð sína um Bandaríkin og Bretland með tónleikum á NASA við Austurvöll í kvöld, mánudagskvöld. Færri komust að en vildu þegar hann tróð upp á Iceland Airwaves-tónlistarhátíðinni í október á Þjóðleikhúskjallaranum. Meira
13. mars 2006 | Menningarlíf | 41 orð | 1 mynd

Kúnst í hversdagsleikanum

Ástralía | Strandgestir njóta hér góða veðursins í kringum skúlptúr ástralska listamannsins Richie Kuhaupt, á Cottesloe-strönd í Ástralíu. Meira
13. mars 2006 | Bókmenntir | 186 orð | 4 myndir

Ljóð í Leikhúskjallara

Á MORGUN, þriðjudag, verður haldin fyrsta af fjórum ljóðaskemmtunum, Ljóðs manns æði , í Leikhúskjallaranum. Meira
13. mars 2006 | Bókmenntir | 185 orð | 1 mynd

Murakami þjófkennir útgefanda sinn

Japanski rithöfundurinn Haruki Murakami hefur sakað fyrrverandi útgefanda sinn, Akira Yasahura, um stuld, en útgefandinn, og ættingjar hans að honum látnum, hafa að sögn Murakamis selt handskrifuð bókarhandrit hans á netinu og í fornbókabúðum í... Meira
13. mars 2006 | Tónlist | 818 orð

Músík landsins

Jón Nordal: Choralis, Tvísöngur, Píanókonsert, Haustvísa og Sellókonsert. Meira
13. mars 2006 | Myndlist | 138 orð | 3 myndir

Olga Bergmann opnar í Listasafni ASÍ

SÝNING Olgu Bergmann "Innan garðs og utan" var opnuð í Listasafni ASÍ á laugardag. Þar sýnir Olga Bergmann í samvinnu við hliðarsjálf hennar doktor B. Meira
13. mars 2006 | Fólk í fréttum | 129 orð | 2 myndir

Pinnahælakapphlaup

Hundrað og fimmtíu konur, auk eins karlmanns, tóku á dögunum þátt í spretthlaupskeppni á steinlagðri götu í Amsterdam. Það væri í sjálfu sér ekki í frásögur færandi nema af því keppendum var gert að hlaupa á pinnahælum. Meira
13. mars 2006 | Fjölmiðlar | 265 orð | 1 mynd

Uss, ég er upptekin

ÉG var að spjalla við vinkonu mína um daginn þegar hún tilkynnti að samtalinu þyrfti að ljúka, Biblían væri að byrja. Biblían? Átt var við endursýningar á sjónvarpsþáttunum sívinsælu Sex and the City, eða Beðmál í borginni. Meira
13. mars 2006 | Myndlist | 407 orð | 1 mynd

Verk seld fyrir opnun

LISTAMENN á vegum Turpentine-gallerísins í Ingólfsstræti tóku þátt í scope-art- listastefnunni í New York um helgina, en síðasti dagur hennar er í dag. Meira
13. mars 2006 | Myndlist | 1120 orð | 3 myndir

Við Túttas!

Eftir Heimi Snorrason RITHÖFUNDURINN René Goscinny og teiknarinn Albert Uderzo hafa sjálfsagt ekki átt von á því að Ástríkur og meðreiðarsveinar hans myndu tóra á síðum myndasagna í tæplega hálfa öld eins og nú er orðið. Meira
13. mars 2006 | Fólk í fréttum | 151 orð

Vítisenglar lögsækja Disney

BIFHJÓLAKLÚBBURINN Vítisenglar í Kaliforníu í Bandaríkjunum hafa lögsótt Disney-fyrirtækið fyrir að nota merki klúbbsins og nafn í kvikmynd sem tökur eiga að hefjast á í vor. Meira

Umræðan

13. mars 2006 | Aðsent efni | 448 orð | 1 mynd

Aukið lýðræði á Íslandi

Þorsteinn Gestsson fjallar um hvernig hægt er að nota upplýsingatækni nútímans til þess að auka frelsi og pólitísk áhrif almennings: "Ég tel að með nýju upplýsingakerfi og nýrri tækni, getum við þróað nýja kynslóð lýðræðis og miðlað öllum samfélagstengdum upplýsingum til almennings með lágmarks kostnaði." Meira
13. mars 2006 | Aðsent efni | 564 orð | 1 mynd

Árborgarvagninn og umferðin austur

Böðvar Bjarki Þorsteinsson fjallar um málefni Árborgar: "Allra síðustu ár hefur átt sér stað í Árborg slík þensla og gróska á öllum sviðum sem og fólksfjölgun að vart þekkjast dæmi slíks á íslenskan mælikvarða..." Meira
13. mars 2006 | Aðsent efni | 364 orð | 1 mynd

Er framsóknarmennska fyndin?

Geir Hólmarsson fjallar um framsóknarmennsku: "Það er í mannlegu eðli að vera sveigjanlegur og það er framsóknarmennska að vera mannlegur." Meira
13. mars 2006 | Bréf til blaðsins | 480 orð

Fiskur og ál

Frá Henry Bæringssyni, rafvirkja: "Á ÁRUNUM í kringum 1976 vann ég á sumrin með skóla, í fiski hjá Íshúsfélagi Ísfirðinga hf. Þá var landburður af fiski og næga vinnu að hafa, unnið var frá 6 á morgnana og fram á kvöld." Meira
13. mars 2006 | Aðsent efni | 1177 orð | 1 mynd

Hefur stefnumótun í heilbrigðismálum brugðist?

Bolli Héðinsson fjallar um heilbrigðisþjónustu: "Ráðamenn heilbrigðismála hafa fallið í þá gryfju að trúa því að húsbygging, bygging spítala, sé sama og stefnumótun í heilbrigðismálum." Meira
13. mars 2006 | Aðsent efni | 473 orð

Heillaráð

Framsóknarflokkurinn lifir á erfiðum tímum. Allar götur frá því sem hann tók við forystu í ríkisstjórn hefir fylgið hrunið af honum. Í venjulegu lýðræðisríki myndi forystusauðurinn gerður ábyrgur og settur af. Meira
13. mars 2006 | Aðsent efni | 715 orð | 1 mynd

Landspítali háskólasjúkrahús

Sigmar Hróbjartsson fjallar um Landspítalann: "Það vekur undrun, að þingmenn okkar Reykvíkinga og reyndar þingmenn alls höfuðborgarsvæðisins virðast ekki láta sig sjúkrahúsmál höfuðborgarsvæðisins miklu skipta." Meira
13. mars 2006 | Bréf til blaðsins | 385 orð

Leggið ekki bílum á gangstíga

Frá Reyni Vilhjálmssyni: "ÞAÐ ER best að ég játi það strax: ég er reiður, fokreiður út í bílstjóra sem leggja bílum sínum á gangstíga og valda vegfarendum óþægindum og stefna þeim ósjaldan í lífshættu." Meira
13. mars 2006 | Aðsent efni | 381 orð | 1 mynd

Pappírshandrit frá 17. , 18. og 19. öld á vefinn

Sigrún Klara Hannesdóttir fjallar um pappírshandrit, sem aðgengileg verða á vefnum: "Allir sem hafa áhuga á efni handritanna geta tengt krækjur af sinni heimasíðu á þessar handritamyndir og útbúið skýringar og túlkun á þeim eftir því sem verkast vill." Meira
13. mars 2006 | Bréf til blaðsins | 357 orð

Rangar kennitölur í athafnalífinu

Frá Kristínu Halldórsdóttur: "ÞAÐ ER nú alltaf gaman að eiga afmæli, þó það sé ekki alltaf að sama skapi gaman að eldast. Þó að hver nýr dagur sé náðargjöf, sem ekki allir fá að njóta, er það ekki þar með sagt að hann færi manni endilega náð og miskunn." Meira
13. mars 2006 | Velvakandi | 495 orð

Velvakandi mánudag 13. mars

Kæra ríkisstjórn og aðrir landsmenn ÉG HEF verið að fylgjast með fréttum undanfarnar vikur og mér sýnist allt vera að stefna í að álver verði reist á Norðurlandi. Ef það verður gert mun eflaust þurfa að virkja einhverja stórbrotna jökulá landsins. Meira
13. mars 2006 | Aðsent efni | 369 orð | 1 mynd

Því ekki það?

Helgi Guðmundsson fjallar um álverið í Straumsvík: "Að "hóta" því að loka álverinu í Straumsvík hefur fleiri augljósa kosti í för með sér en galla." Meira

Minningargreinar

13. mars 2006 | Minningargreinar | 2000 orð | 1 mynd

ARNDÍS GUÐLAUGS JÓHANNSDÓTTIR

Arndís Guðlaugs Jóhannsdóttir fæddist á Akureyri 4. apríl 1941. Hún lést á Landspítala í Fossvogi laugardaginn 4. mars síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Margrét Guðlaugsdóttir, f. 9. nóvember 1922, d. 29. mars 1968, og Jóhann Andrésson, f. 23. Meira  Kaupa minningabók
13. mars 2006 | Minningargreinar | 5571 orð | 1 mynd

HÉÐINN EMILSSON

Héðinn Emilsson fæddist á Eskifirði 22. febrúar 1933. Hann lést á heimili sínu, Bröndukvísl 22 í Reykjavík, 1. mars síðastliðinn. Foreldrar hans voru Margrét Árnadóttir, f. í Reykjavík 15. janúar 1908, d. í Reykjavík 17. Meira  Kaupa minningabók
13. mars 2006 | Minningargreinar | 354 orð | 1 mynd

KRISTÍN JÓHANNESDÓTTIR

Kristín Jóhannesdóttir fæddist í Reykjavík á hvítasunnudag, 4. júní 1922. Hún lést 28. febrúar síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Hallgrímskirkju 8. mars. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

13. mars 2006 | Viðskiptafréttir | 110 orð

102 ára saga

SÖGU hins nýja banka, Glitnis, má rekja til stofnunar Íslandsbanka árið 1904. Útvegsbankinn tók við starfseminni 1930 og árið 1990 sameinaðist hann Iðnaðarbanka Íslands, Verslunarbanka Íslands og Alþýðubankanum í nýjum Íslandsbanka. Meira
13. mars 2006 | Viðskiptafréttir | 236 orð | 2 myndir

Breyttur banki kallaði á breytt nafn

ÍSLANDSBANKI hefur breytt nafni sínu og tekið upp nafnið Glitnir, bæði hér á landi og hjá dótturfélögum og skrifstofum í fimm öðrum löndum. Þetta var tilkynnt á samkomu í Háskólabíói um helgina, þangað sem öllum starfsmönnum bankans var boðið. Meira
13. mars 2006 | Viðskiptafréttir | 108 orð

Fíton fjárfestir í Öflun

GRAFÍT, eignarhaldsfélag Fíton auglýsingastofu, hefur keypt 20% hlut í Öflun sem er eigandi Apple á Íslandi. Öflun á nú 78% hlut í Office Line -verslunarkeðjunni sem selur Apple-vörur á Norðurlöndunum. Öflun er í yfirtökuferli á Office Line. Meira
13. mars 2006 | Viðskiptafréttir | 219 orð | 1 mynd

Íbúðalánasjóður áfram á eftirlitslista Standard & Poor's

ALÞJÓÐA matsfyrirtækið Standard & Poor's mun líklega halda lánshæfiseinkunn Íbúðalánasjóðs í innlendri mynt til langs tíma á eftirlitslista með neikvæðar horfur til loka annars fjórðungs þessa árs. Meira
13. mars 2006 | Viðskiptafréttir | 114 orð | 2 myndir

Í hópi yngstu milljarðamæringa

ÞEGAR rýnt er betur í nýjan lista tímaritsins Forbes yfir ríkustu menn veraldar kemur í ljós að Björgólfur Thor Björgólfsson , sem vermir 350. sæti listans, er meðal 30 yngstu milljarðamæringa heims. Hann er 39 ára að aldri, líkt og t.d. Meira
13. mars 2006 | Viðskiptafréttir | 42 orð

Minnkandi umsvif á fasteignamarkaði

ÚTLÁN Íbúðalánasjóðs í febrúar námu 3,0 milljörðum króna . Þar af voru almenn lán 2,8 milljarðar og lán til leiguíbúða 200 milljónir. Meira
13. mars 2006 | Viðskiptafréttir | 69 orð | 1 mynd

Nikita tilnefnt sem kvenmerki ársins

ÍSLENSKA fatamerkið Nikita Clothing hefur verið tilnefnt til ímyndarverðlaunanna Vörumerki ársins fyrir konu r af SIMA sem eru samtök framleiðenda í brimbrettaiðnaðinum í Bandaríkjunum. Meira

Daglegt líf

13. mars 2006 | Daglegt líf | 508 orð | 1 mynd

Ekki leyfa eftirlitslaus partí

Forvarnir er hugtak sem flestir kannast við og hafa heyrt notað við margvísleg tilefni. Algengast er þó að forvarnir séu nefndar í sambandi við vímuefni og þá til að koma í veg fyrir neyslu þeirra. Meira
13. mars 2006 | Daglegt líf | 224 orð | 1 mynd

Erfitt fyrir foreldra að viðurkenna ofþyngd barna sinna

Margir foreldrar viðurkenna ekki að barnið þeirra sé of þungt en ný rannsókn leiðir í ljós að þótt þeir noti ekki þau orð, sjái þeir sannleikann. Meira
13. mars 2006 | Daglegt líf | 293 orð | 1 mynd

Getur insúlínskortur valdið geðsjúkdómi?

Þeim sérfræðingum fer nú fjölgandi sem sannfærast um að insúlín sé jafn mikilvægt heilastarfseminni og það er líkamanum, sem þarfnast insúlíns til að umbreyta sykri í blóðrásinni í orku. Meira
13. mars 2006 | Daglegt líf | 508 orð | 2 myndir

Gripið inn í áður en vandi verður alvarlegur

Eftir Kristínu Heiðu Kristinsdóttur khk@mbl.is Reynslan af þessu fyrra ári hefur verið alveg frábær. Meira
13. mars 2006 | Daglegt líf | 259 orð | 1 mynd

Hreyfingarleysi og vökvatap

Sinadráttur er kröftugur, sársaukafullur samdráttur í vöðva eða vöðvum. Algengt er að hans verði vart í kálfum í vöku eða svefni. Hann getur einnig komið vegna mikillar vinnu, meiðsla eða vegna einhæfra hreyfinga eða hreyfingarleysis. Meira
13. mars 2006 | Daglegt líf | 502 orð | 3 myndir

Kalt og ögrandi

Eftir Kristínu Heiðu Kristinsdóttur khk@mbl. Meira
13. mars 2006 | Daglegt líf | 569 orð | 1 mynd

Kvíðaköst ekki lífshættuleg

Spurning: 31 árs kona spyr: Ég fæ oft hjartsláttarköst með skjálfta og svita og á jafnvel erfitt með að anda. Það er samt ekkert að hjá mér og ég fæ þessi köst algjörlega upp úr þurru. Vakna jafnvel upp við þetta. Meira

Fastir þættir

13. mars 2006 | Árnað heilla | 22 orð | 1 mynd

Árnaðheilla dagbók@mbl.is

70 ÁRA afmæli. Í dag, 13. mars, er sjötugur Knut Sletteröd . Móttaka fyrir vini 17. marz klukkan 18 í Vesturtúni... Meira
13. mars 2006 | Fastir þættir | 269 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | dagbok@mbl.is

Suðurlandsdobl. Meira
13. mars 2006 | Í dag | 510 orð | 1 mynd

Meistaranám í íþrótta- og heilsufræði

Dr. Erlingur Jóhannsson fæddist í Reykjavík 1961. Hann lauk doktorsgráðu í íþróttalífeðlisfræði frá Norska Íþróttaháskólanum 1995 og starfaði í rúm tvö ár sem vísindamaður við læknadeild Óslóarháskóla. Meira
13. mars 2006 | Í dag | 22 orð

Orð dagsins: En oss hefur Guð opinberað hana fyrir andann, því að andinn...

Orð dagsins: En oss hefur Guð opinberað hana fyrir andann, því að andinn rannsakar allt, jafnvel djúp Guðs. (I. Kor. 2, 10. Meira
13. mars 2006 | Fastir þættir | 249 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | dagbok@mbl.is

1. d4 d5 2. c4 c6 3. Rc3 Rf6 4. cxd5 cxd5 5. Rf3 Rc6 6. Bg5 e6 7. e3 Be7 8. Bd3 h6 9. Bh4 0-0 10. 0-0 Bd7 11. De2 Hc8 12. Hac1 a6 13. Bg3 Rh5 14. e4 Rxg3 15. fxg3 dxe4 16. Bxe4 f5 17. Bxc6 Hxc6 18. Hfe1 Bf6 19. Re5 Bxe5 20. dxe5 De7 21. Hcd1 Hcc8 22. Meira
13. mars 2006 | Fastir þættir | 286 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

Víkverji dagsins er Húllari og fagnar því frábæra framtaki Sýnar að sýna "ensku mörkin" sem skoruð eru í ensku meistaradeildinni (sem fjölmiðlar nefna ranglega 1. deild). Meira

Íþróttir

13. mars 2006 | Íþróttir | 299 orð | 1 mynd

1. deild karla KFÍ - Valur 77:69 Staðan: Tindastóll 171431575:136628 Þór...

1. deild karla KFÍ - Valur 77:69 Staðan: Tindastóll 171431575:136628 Þór Þorl. Meira
13. mars 2006 | Íþróttir | 94 orð

Arnar bestur í Vesturdeildinni

ARNAR Sigurðsson, Íslandsmeistari í tennis, var kjörinn besti leikmaðurinn í vesturdeild bandarísku háskólanna á dögunum, í fyrsta skipti á þessu tímabili. Meira
13. mars 2006 | Íþróttir | 170 orð

Arnar Þór var hylltur fyrir leik í Lokeren

Eftir Kristján Bernburg LOKEREN og Standard gerðu markalaust jafntefli í belgísku deildinni í gær. Meira
13. mars 2006 | Íþróttir | 140 orð

Árni Thor til Skagamanna

ÁRNI Thor Guðmundsson, knattspyrnumaður úr HK, er á leið til úrvalsdeildarliðs Skagamanna og gengur að öllu óbreyttu frá samningi við þá á næstu dögum. Meira
13. mars 2006 | Íþróttir | 21 orð | 1 mynd

Brosbikarkeppnin Undanúrslit karla: HK - Þróttur R. 1:3 (25:27, 25:23...

Brosbikarkeppnin Undanúrslit karla: HK - Þróttur R. Meira
13. mars 2006 | Íþróttir | 143 orð

Curbishley næsti þjálfari Englands?

ENSKA knattspyrnusambandið hefur staðfest að viðræður við þá sem koma til greina í starf landsliðsþjálfara séu hafnar og í þeim hópi sé Alan Curbishley, knattspyrnustjóri Charlton Athletic. Meira
13. mars 2006 | Íþróttir | 82 orð | 1 mynd

Dagný Linda þriðja í Þýskalandi

DAGNÝ Linda Kristjánsdóttir varð í þriðja sæti í stórsvigi á móti sem fram fór í Oberjoch í Þýskalandi á laugardaginn. Meira
13. mars 2006 | Íþróttir | 1578 orð | 1 mynd

Deildabikar karla A-DEILD, 1. riðill: Fylkir - Grindavík 2:1 Ólafur...

Deildabikar karla A-DEILD, 1. riðill: Fylkir - Grindavík 2:1 Ólafur Stígsson, Sævar Þór Gíslason - Jóhann Þórhallsson (víti) Breiðablik - Fjölnir 2:2 Olgeir Sigurgeirsson, Kristján Óli Sigurðsson - Gunnar Már Guðmundsson, Ómar Hákonarson. Meira
13. mars 2006 | Íþróttir | 417 orð | 1 mynd

* DÓRA Stefánsdóttir, landsliðskona í knattspyrnu, þótti besti leikmaður...

* DÓRA Stefánsdóttir, landsliðskona í knattspyrnu, þótti besti leikmaður sænska liðsins Malmö FF í gær þegar það sigraði Skjold frá Danmörku , 4:1, í æfingaleik. Meira
13. mars 2006 | Íþróttir | 304 orð | 1 mynd

Dýrkeypt mistök Gerrards

ARSENAL fór upp í fimmta sætið í ensku úrvalsdeildinni í gær þegar liðið lagði Liverpool 2:1 í bráðskemmtilegum leik á Highbury. Arsenal er stigi á undan Blackburn og tveimur á eftir Tottenham. Meira
13. mars 2006 | Íþróttir | 86 orð | 1 mynd

Einar Hólmgeirsson átti stórleik með Grosswallstadt

EINAR Hólmgeirsson fór á kostum með Grosswallstadt í þýsku 1. deildinni í handknattleik á laugardaginn þegar lið hans vann Pfullingen, 30:24. Meira
13. mars 2006 | Íþróttir | 534 orð

Framarar tróna áfram á toppnum

FRAMARAR halda sínu striki í baráttunni um Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik karla. KA-menn reyndust engin hindrun fyrir þá í Safamýrinni í gær þar sem Fram vann stórsigur, 37:27. Meira
13. mars 2006 | Íþróttir | 1280 orð | 1 mynd

Fram - KA 37:27 Framhúsið, Reykjavík, 1. deild karla, DHL-deildin...

Fram - KA 37:27 Framhúsið, Reykjavík, 1. deild karla, DHL-deildin, sunnudaginn 12, mars 2006. Gangur leiksins : 0:3, 4:5, 8:8, 11:11, 14:11, 16:13 , 18:13, 21:18, 26:21, 30:21, 36:25, 37:27 . Meira
13. mars 2006 | Íþróttir | 120 orð

Grétar skoraði og lagði upp mark

GRÉTAR Rafn Steinsson, landsliðsmaður í knattspyrnu, skoraði eitt mark og lagði annað upp í gær þegar lið hans, AZ Alkmaar, vann góðan útisigur á Willem II, 3:1, í hollensku úrvalsdeildinni í gær. Strax á 7. Meira
13. mars 2006 | Íþróttir | 71 orð | 1 mynd

Guðlaug með fimm gegn KR

GUÐLAUG Jónsdóttir, landsliðskona í knattspyrnu, skoraði fimm mörk fyrir Breiðablik gegn sínu gamla félagi, KR, þegar liðin mættust í deildabikarnum í Reykjaneshöllinni í gær. Meira
13. mars 2006 | Íþróttir | 392 orð | 1 mynd

* HEATHER O'Reilly skoraði tvívegis fyrir Bandaríkin þegar kvennalið...

* HEATHER O'Reilly skoraði tvívegis fyrir Bandaríkin þegar kvennalið þeirra í knattspyrnu lagði Danmörku 5:0 á Algarve -mótinu í Portúgal . Þetta var stærsti sigur nokkurs liðs í 13 ára sögu mótsins. Frakkland vann Kína 1:0 í sama riðli. Meira
13. mars 2006 | Íþróttir | 321 orð | 1 mynd

HM innanhúss Moskvu: KONUR: 3.000 m hlaup: Defar Meseret, Eþíópíu...

HM innanhúss Moskvu: KONUR: 3.000 m hlaup: Defar Meseret, Eþíópíu 8.38,80 Lilia Shobukhova, Rússl. 8.42,18 Lidia Chojecka, Póllandi 8. Meira
13. mars 2006 | Íþróttir | 32 orð | 1 mynd

Íslandsmót karla SR - SA 6:3 Björninn - Narfi 3:6 *Þetta voru tveir...

Íslandsmót karla SR - SA 6:3 Björninn - Narfi 3:6 *Þetta voru tveir síðustu leikir deildakeppninnar. SR og SA mætast í úrslitaeinvígi um Íslandsmeistaratitilinn og Björninn og Narfi leika um þriðja... Meira
13. mars 2006 | Íþróttir | 532 orð | 1 mynd

* JÓN Arnór Stefánsson gerði 7 stig í þær 31 mínútu sem hann lék með...

* JÓN Arnór Stefánsson gerði 7 stig í þær 31 mínútu sem hann lék með Carpisa Napolí í ítölsku deildinni í gær en þá vann liðið Livorno 89:82. Jón Arnór varð að venju í byrjunarliði Carpisa . Meira
13. mars 2006 | Íþróttir | 127 orð | 1 mynd

Juventus er í góðum málum

JUVENTUS og AC Milan gerðu markalaust jafntefli í uppgjöri toppliða ítölsku knattspyrnunnar á heimavelli Juventus í Tórínó í gærkvöld. Meira
13. mars 2006 | Íþróttir | 211 orð | 4 myndir

Keflvíkingar áfram á sigurbraut

KEFLVÍKINGAR héldu áfram sigurgöngu sinni í deildabikarnum í knattspyrnu á laugardaginn þegar þeir sigruðu KR-inga, 3:1, í Reykjaneshöll. Baldur Sigurðsson, Magnús S. Meira
13. mars 2006 | Íþróttir | 152 orð

Loksins vann heimamaður

MARDAN Mamat frá Singapúr fagnaði sigri í heimalandi sínu á Meistaramóti Singapúr í golfi um helgina, en mótið er hluti af evrópsku mótaröðinni. Mamat er fyrsti heimamaðurinn til að sigra á mótinu sem var nú haldið í sjötta sinn. Meira
13. mars 2006 | Íþróttir | 194 orð

Markús Máni í gang á ný

MARKÚS Máni Michaelsson lék sinn fyrsta leik síðan í nóvember þegar Düsseldorf sigraði Minden, 35:27, í þýsku 1. deildinni í handknattleik í gær. Meira
13. mars 2006 | Íþróttir | 259 orð | 1 mynd

Meistarinn byrjar vel

Fernando Alonso hjá Renault, sem er heimsmeistari ökuþóra, hóf titilvörnina með sigri í fyrsta móti Formúlu 1-kappakstursins, en það var haldið í Barein í gær. Hann hafði betur í tvísýnu einvígi við Michael Schumacher hjá Ferrari. Meira
13. mars 2006 | Íþróttir | 106 orð

Ólafur með sjö gegn Cangas

ÓLAFUR Stefánsson var markahæstur hjá Ciudad Real annan leikinn í röð þegar lið hans vann Cangas, 30:25, í spænsku 1. deildinni í handknattleik í fyrrakvöld. Meira
13. mars 2006 | Íþróttir | 305 orð

"Græddum á heimavellinum"

"ÉG átti frekar von á jafnari leikjum en við græddum mest á að við vorum á heimavelli," sagði Drífa Skúladóttir, sem átti góðan leik á laugardaginn. Meira
13. mars 2006 | Íþróttir | 186 orð

Reading vantar aðeins átta stig til viðbótar

READING er aðeins átta stigum frá úrvalsdeildarsæti eftir markalaust jafntefli við Watford í uppgjöri tveggja af sterkustu liðum ensku 1. deildarinnar í knattspyrnu á laugardaginn. Meira
13. mars 2006 | Íþróttir | 190 orð

Reyndur Belgi hjá Val

Eftir Víði Sigurðsson vs@mbl.is SADIO Ba, belgískur knattspyrnumaður, er kominn til reynslu hjá Valsmönnum. Meira
13. mars 2006 | Íþróttir | 204 orð

Ronaldo sendir Pelé og Platini kaldar kveðjur

RONALDO, brasilíski sóknarmaðurinn hjá Real Madrid, sendi tveimur af þekktustu knattspyrnumönnum sögunnar kaldar kveðjur í viðtali sem birtist við hann í brasilíska dagblaðinu O Globo í gær. Meira
13. mars 2006 | Íþróttir | 492 orð | 1 mynd

Rooney sá um Newcastle

MANCHESTER United kom sér enn betur fyrir í öðru sæti ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu í gær með því að sigra Newcastle á sannfærandi hátt, 2:0, á Old Trafford. Wayne Rooney gerði út um leikinn með tveimur mörkum á upphafskafla leiksins, á 9. Meira
13. mars 2006 | Íþróttir | 240 orð | 1 mynd

Sautján mörk og fullt af spjöldum

ÞAÐ gekk mikið á í spænsku knattspyrnunni um helgina þó ekki væri mikið skorað, aðeins 17 mörk. Barcelona tapaði 2:1 fyrir Osasuna en er engu að síður með níu stiga forystu. Meira
13. mars 2006 | Íþróttir | 82 orð

SK Århus í úrvalsdeild

HRAFNHILDUR Skúladóttir, landsliðskona í handknattleik, og félagar hennar í danska liðinu SK Århus tryggðu sér í gær sæti í úrvalsdeildinni á ný eftir eins árs fjarveru. Meira
13. mars 2006 | Íþróttir | 238 orð | 1 mynd

Stefnum bara á titilinn úr þessu

Eftir Kristján Jónsson Línumaðurinn Haraldur Þorvarðarson hefur leikið vel með Fram á Íslandsmótinu í handknattleik í vetur og hann sagði við Morgunblaðið eftir öruggan sigur á KA í gær að hann væri bjartsýnn á framhaldið: "Þetta var mjög gott, við... Meira
13. mars 2006 | Íþróttir | 580 orð

Stjarnan heldur sínu striki

STJÖRNUMENN héldu sigurgöngu sinni áfram í DHL-deildinni í handknattleik í gærkvöldi en bikarmeistararnir gerðu góða ferð í Hafnarfjörðinn og lögðu FH-inga, 31:26, í Kaplakrika. Meira
13. mars 2006 | Íþróttir | 164 orð | 1 mynd

Tvö mörk Harðar í fyrsta leik

HÖRÐUR Sveinsson, knattspyrnumaður frá Keflavík, byrjaði ferilinn með Silkeborg í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu á glæsilegan hátt í gær. Hörður skoraði tvö marka liðsins þegar það vann góðan útisigur á Viborg, 3:2, en keppni í Danmörku hófst á ný um helgina eftir vetrarfrí. Meira
13. mars 2006 | Íþróttir | 121 orð

Valsmenn í kröppum dansi að Varmá

VALSMENN lentu í kröppum dansi gegn Aftureldingu að Varmá á laugardag og var ekki á leik liðanna að sjá að annað væri í þriðja sæti og hitt á meðal þeirra neðstu í DHL-deildinni. Mosfellingar voru í forystu í hálfleik, 13:12. Meira
13. mars 2006 | Íþróttir | 586 orð | 1 mynd

Valsstúlkur í undanúrslit

VILJINN var til staðar þegar Valur lék seinni leikinn við svissneska liðið LC Bruhl í 8-liða úrslitum Áskorendakeppni Evrópu í Höllinni á laugardaginn. Meira
13. mars 2006 | Íþróttir | 220 orð

Víkingskonur lyftu sér úr botnsætinu með sigri á Fram

STAÐAN í DHL-deild kvenna í handknattleik breyttist lítið við leiki helgarinnar nema hvað Víkingar fóru úr botnsætinu. FH fékk tækifæri til að komast nær Stjörnunni, sem tapaði fyrir Haukum, þar sem Hanna G. Meira
13. mars 2006 | Íþróttir | 162 orð

Werder Bremen steinlá heima

EITTHVAÐ fóru úrslit Meistaradeildarinnar í síðustu viku illa í leikmenn Werder Bremen því liðið steinlá á heimavelli fyrir Herthu Berlín um helgina. Meira
13. mars 2006 | Íþróttir | 344 orð

Þrumufleygur frá Gallas réð úrslitum

WILLIAM Gallas var hetja Chelsea þegar liðið lagði Tottenham að velli 2:1 á laugardaginn. Frakkinn snjalli skoraði sigurmarkið á síðustu andartökum leiksins og var mark hans sérlega glæsilegt. Meira

Fasteignablað

13. mars 2006 | Fasteignablað | 276 orð | 2 myndir

Daltún 4

Kópavogur - Eignamiðlun er með í sölu glæsilegt 248,1 fermetra þriggja hæða parhús með innbyggðum 46,4 fm bílskúr í Daltúni 4 í Kópavogi. Á miðhæð er forstofa, þvottahús/herbergi, innra hol, stórt eldhús, stofa og borðstofa og snyrting. Meira
13. mars 2006 | Fasteignablað | 219 orð | 1 mynd

Fasteignasöludagur í fyrsta sinn

FASTEIGNASÖLUDAGUR verður haldinn í fyrsta sinn hér á landi á Grand Hótel Reykjavík næstkomandi föstudag og verður farið yfir gang mála í fasteignaviðskiptum. Meira
13. mars 2006 | Fasteignablað | 803 orð | 2 myndir

Fórnuðu bílskúrnum fyrir bílinn

Eftir Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl. Meira
13. mars 2006 | Fasteignablað | 110 orð | 1 mynd

Grænamýri

Skagafjörður - Fasteignamiðstöðin er með í sölu jörðina Grænumýri í Akrahreppi, Skagafirði. Jörðin er talin um 120 hektarar og er ræktað land tæplega 30 ha. Íbúðarhúsið var byggt árið 1954. Það er tveggja hæða og eru hæð og ris samtals 204 fermetrar. Meira
13. mars 2006 | Fasteignablað | 136 orð | 2 myndir

Hverfisgata 45

Reykjavík - Fold fasteignasala er með í sölu Hverfisgötu 45 í Reykjavík þar sem meðal annars norska sendiráðið og Söngskólinn í Reykjavík hafa verið til húsa. Meira
13. mars 2006 | Fasteignablað | 288 orð | 1 mynd

Íbúðarhúsnæði í stað iðnaðar

Eftir Kristin Benediktsson VÉLAVERKSTÆÐI Sigurðar hf. sem staðið hefur við Arnarnesvoginn í Garðabæ í áratugi var rýmt fyrir skömmu og fram undan er niðurrif hússins. Meira
13. mars 2006 | Fasteignablað | 16 orð | 1 mynd

Ísskápum má breyta

ÚTLITI ísskáps má breyta til dæmis með því að kaupa stálfilmu og klæða skápinn með... Meira
13. mars 2006 | Fasteignablað | 646 orð | 3 myndir

Krókus

Jafndægur á vori er skammt undan, 20. mars. Nú fer að líða að venjulegum blómgunartíma fyrstu vorblómstrandi laukanna. Það er nú það, hvað skyldi vera venjulegur blómgunartími? Meira
13. mars 2006 | Fasteignablað | 51 orð | 1 mynd

Leður á húsgögnum

TIL er margs konar leður, allt frá hanskaleðri upp í gróft leður. Skipta má leðri í þrjá grófa flokka: opið, hálflokað og lokað leður. Opið leður er mýkst, nokkurs konar hanskaleður og er því viðkvæmast. Meira
13. mars 2006 | Fasteignablað | 344 orð | 3 myndir

Lyngheiði 12

Hveragerði - Byr fasteignasala er með til sölu einbýlishús og innbyggðan bílskúr, samtals 192,4 fermetrar, á Lyngheiði 12 í Hveragerði. Eignin stendur í stuttum botnlanga og snýr vel að sól. Meira
13. mars 2006 | Fasteignablað | 272 orð | 2 myndir

Melhæð 5

Garðabær - Glæsilegt um 233 fermetra einbýlishús á tveimur hæðum ásamt 62,3 fm bílskúr á Melhæð 5 í Garðabæ er nú til sölu hjá Fasteignamarkaðnum. Á neðri hæð eru forstofa og innri forstofa (hol) með náttúrusteini á gólfi og hitalögnum í gólfi. Meira
13. mars 2006 | Fasteignablað | 1861 orð | 5 myndir

Menntastofnanir á heimsmælikvarða ein meginforsenda búsetu á Íslandi

Í kjölfar alþjóðavæðingar má segja að Ísland hafi færst nær nágrannalöndunum og komi því sífellt oftar upp í hugum fólks sem valkostur varðandi búsetu, atvinnu og frístundir. Meira
13. mars 2006 | Fasteignablað | 387 orð | 5 myndir

Mikil eftirspurn eftir lóðum í Neskaupstað

Eftir Kristin Benediktsson Í vetur var auglýst eftir áhugasömum húsbyggjendum í nýtt hverfi, Bakka 2 eða Bakkabakka í Neskaupstað, og var áhugi langt umfram væntingar. Meira
13. mars 2006 | Fasteignablað | 187 orð

Nafnbreyting hjá Tjarnarbyggð

TJARNARBYGGÐ ehf. hefur breytt um nafn og heitir nú HANZA- HÓPURINN ehf. Ekki verða neinar breytingar á kennitölu enda eingöngu um nafnabreytingu að ræða. Engar breytingar eru á eignarhaldi. Meira
13. mars 2006 | Fasteignablað | 564 orð | 1 mynd

Samtök iðnaðarins styrkja gerð námsefnis fyrir iðnaðarmenn

Lagnafréttir eftir Sigurð Grétar Guðmundsson pípulagningamestara/ sigg@simnet.is Meira
13. mars 2006 | Fasteignablað | 191 orð | 1 mynd

Síðustu dagarnir nýttir fyrir rústabjörgun og jarðskjálftarannsóknir

ÍBÚÐARHÚSIÐ Heiðmörk 2 á Selfossi var nýlega rifið og látið víkja fyrir byggingu nýs húss á lóðinni. Áður en húsið var rifið var það nýtt í þágu almannavarna, en Björgunarfélag Árborgar skipulagði æfingu í rústabjörgun í húsinu. Meira
13. mars 2006 | Fasteignablað | 262 orð | 1 mynd

Skúlaskeið 12

Hafnarfjörður - Einbýlishúsið á Skúlaskeiði 12 í Hafnarfirði er til sölu hjá Hraunhamri fasteignasölu. Um er að ræða steinhús byggt 1947, um 273 fermetra eign á þremur hæðum, og auk þess fylgir 30 fm bílskúrsplata. Komið er inn í góða forstofu. Meira
13. mars 2006 | Fasteignablað | 159 orð | 3 myndir

Súlunes 24

Garðabær - Höfðabakki 9 fasteignasala er með í sölu glæsilegt 306,3 fermetra einbýlishús að Súlunesi 24 í Garðabæ. Húsið er á þremur pöllum með innbyggðum 49,9 fm tvöföldum bílskúr og um 50 fm stúdíóíbúð með sérinngangi. Meira
13. mars 2006 | Fasteignablað | 26 orð | 1 mynd

Tyggjó í leðursófanum?

FARI tyggjóklessa í leðursófann skal kæla tyggjóið með klaka sem hefur verið settur í plastpoka. Eftir það ætti að vera auðvelt að ná því í... Meira
13. mars 2006 | Fasteignablað | 674 orð | 5 myndir

Um 177 milljónir í styrki til endurbygginga og viðhalds

Eftir Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Húsafriðunarnefnd ríkisins hefur samþykkt að veita 214 styrki samtals að upphæð 177.150.000 kr. úr Húsafriðunarsjóði fyrir árið 2006. Meira
13. mars 2006 | Fasteignablað | 480 orð | 1 mynd

Þetta helst...

Reykjanesbær Nærri því 40% þeirra sem að undanförnu hafa fengið einbýlishúsalóðir í Reykjanesbæ, eða 88 af 223, eru búsettir utan bæjarins og hyggjast flytja þangað. Bújarðir Mikil ásókn er í bújarðir á Íslandi og þá einkum hlunnindajarðir. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.