Greinar laugardaginn 18. mars 2006

Fréttir

18. mars 2006 | Innlendar fréttir | 103 orð | ókeypis

Af lágkúru

Ingveldur Geirsdóttir vakti athygli á því í pistli sínum Af listum að börn væru hvött til þess að koma með móður sína á útvarpsstöðina X-ið og láta vigta hana. Barnið sem ætti þyngstu mömmuna ynni leikinn og fengi verðlaun. Meira
18. mars 2006 | Innlendar fréttir | 81 orð | ókeypis

Aftakaveður tafði áætlun Samskipa

AKRAFELL og Helgafell, áætlunarskip Samskipa, urðu fyrir töfum vegna aftakaveðurs í Norðursjó. Tafirnar valda því að Akrafell kemur til Reykjavíkur seinni part þriðjudags í stað sunnudags og Helgafell á miðvikudagskvöld í stað miðvikudagsmorguns. Meira
18. mars 2006 | Innlendar fréttir | 81 orð | ókeypis

Atlantsolíuhlaupið

ATLANTSOLÍUHLAUPIÐ fer fram í fyrsta sinn í dag, laugardaginn 18. mars, og verður hlaupið um Elliðaárdalinn. Hlaupið er fyrir fjölskylduna en boðið verður upp á tvær vegalengdir - 3 eða 7 kílómetra. Meira
18. mars 2006 | Innlendar fréttir | 145 orð | ókeypis

Álit um rannsóknaraðferðir lögreglu lagt fyrir Hæstarétt

SÉRFRÆÐIÁLIT öryggisfyrirtækis um rannsóknaraðferðir lögreglu verður lagt fyrir Hæstarétt í vor í máli sem snýst um tilraun til manndráps. Öryggisfyrirtækið heitir Meton ehf. og er rekið af fyrrverandi lögreglumönnum. Meira
18. mars 2006 | Erlendar fréttir | 45 orð | 1 mynd | ókeypis

Átök um vatn

Þúsundir manna efndu í gær til göngu í Mexíkóborg og kröfðust aðgangs að öruggu drykkjarvatni. Til átaka kom milli nokkurra ungmenna og lögreglu. Meira
18. mars 2006 | Erlendar fréttir | 341 orð | 1 mynd | ókeypis

Blair í vanda vegna leynilegra lána

Eftir Baldur Arnarson og Davíð Loga Sigurðsson TALSMENN breska Verkamannaflokksins viðurkenndu í gær að hafa móttekið lán frá stuðningsmönnum sínum fyrir síðustu kosningar, jafnvirði um 1. Meira
18. mars 2006 | Innlendar fréttir | 67 orð | 1 mynd | ókeypis

Buðu foreldrum í fiskisúpu

Það hefur verið óvenjuleg stemning í Borgaskóla í Reykjavík síðustu daga en þar hafa staðið yfir fiskidagar. Í gær buðu nemendur foreldrum í fiskisúpu og heimabakað brauð "að hætti nemenda Borgaskóla". Meira
18. mars 2006 | Innlendar fréttir | 82 orð | ókeypis

Byrjað á bruggverksmiðjunni

Árskógssandur | Framkvæmdir við Bruggsmiðjuna ehf., nýju bruggverksmiðjuna á Árskógssandi og þá fyrstu sinnar tegundar hérlendis, hófust fyrir viku. Búið er að taka grunninn og lokið við fyrstu steypu í gær. Meira
18. mars 2006 | Erlendar fréttir | 287 orð | 1 mynd | ókeypis

Chirac hvetur til viðræðna

Eftir Davíð Loga Sigurðsson david@mbl.is París. AFP. Meira
18. mars 2006 | Innlendar fréttir | 80 orð | 1 mynd | ókeypis

EGO-stöð byggð á Ásvöllum

KNATTSPYRNUFÉLAGIÐ Haukar og EGO ehf. hafa gert með sér samning um að EGO byggi og reki lágverðsstöð fyrir eldsneyti á lóð félagsins á Ásvöllum í Hafnarfirði. Samkomulagið er gert með fyrirvara um samþykki bæjaryfirvalda í Hafnarfirði. Meira
18. mars 2006 | Erlendar fréttir | 150 orð | 1 mynd | ókeypis

Ekkert sem bendir til eitrunar

Haag. AFP. | Engar vísbendingar hafa fundist um að eitrað hafi verið fyrir Slobodan Milosevic, fyrrverandi forseta Júgóslavíu, en hann fannst látinn í fangaklefa sínum í Haag í Hollandi sl. laugardag. Meira
18. mars 2006 | Innlendar fréttir | 99 orð | ókeypis

Eldsvoðinn rakinn til vökvadælna frystihússins

LJÓST er að eldsupptök í frystihúsi Fossvíkur á Breiðdalsvík á þriðjudag voru við vökvadælur sem voru á lofti þess hluta frystihússins sem brann. Meira
18. mars 2006 | Innlendar fréttir | 426 orð | ókeypis

Endurnýjun gamalla hverfa í fullum gangi

ALDREI hafa fleiri byggingar verið jafnaðar við jörðu í Reykjavík en árið 2005. Niðurrif bygginga í borginni hefur aukist jafnt og þétt frá 2001. Byggingaúrgangur og uppgröftur er meiri en allt almennt sorp í Reykjavík. Meira
18. mars 2006 | Innlendar fréttir | 366 orð | ókeypis

Erfitt að líta framhjá því sem farið hefur úrskeiðis hjá ráðherrum

HRAFN Bragason hæstaréttardómari telur að við skipan hæstaréttardómaranna Jóns Steinars Gunnlaugssonar og Ólafs Barkar Þorvaldssonar hafi lögbundnar umsagnir Hæstaréttar um umsækjendur ekki þjónað þeim tilgangi laga að tryggja aðkomu Hæstaréttar að vali... Meira
18. mars 2006 | Erlendar fréttir | 142 orð | 1 mynd | ókeypis

ESB auki þrýsting á yfirvöld í H-Rússlandi

París. AFP. Meira
18. mars 2006 | Innlendar fréttir | 87 orð | 1 mynd | ókeypis

Fákadans á Mývatni

Mývatn | Fátt þykir hestamönnum skemmtilegra en að spretta úr spori á ísilögðum vötnum. Hestarnir verða einnig frískari og fjaðurmagnaðri en endranær, eins og þessi sprettur gefur til kynna. Meira
18. mars 2006 | Innlendar fréttir | 260 orð | 1 mynd | ókeypis

Félag SÞ átti ekki aðild að umsögn um vatnalagafrumvarpið

Stjórn Félags Sameinuðu þjóðanna á Íslandi hefur ekki tekið afstöðu til vatnalagafrumvarpsins og getur því hvorki talist hlynnt því eða andvígt, að því er fram kemur í yfirlýsingu frá stjórn félagsins. Meira
18. mars 2006 | Innlendar fréttir | 268 orð | ókeypis

Framkoma Bandaríkjamanna sögð valda Íslendingum vonbrigðum

Eftir Árna Helgason arnihelgason@mbl.is ERLENDIR fjölmiðlar héldu áfram að fjalla um ákvörðun Bandaríkjamanna um að kalla varnarlið sitt heim frá Íslandi. Meira
18. mars 2006 | Innlendar fréttir | 521 orð | ókeypis

Framkvæmdir hugsanlega endurskoðaðar

Eftir Jóhannes Tómasson joto@mbl.is HALLDÓR Ásgrímsson forsætisráðherra sagði í ræðu sinni á iðnþingi í gær að hugsanlega yrði að endurskoða einhverjar ákvarðanir um opinberar framkvæmdir til að tryggja stöðugleika í efnahagsmálum. Meira
18. mars 2006 | Innlendar fréttir | 114 orð | ókeypis

Fundu fíkniefni þegar birta átti ákæru

LÖGREGLAN í Borgarnesi lagði hald á fíkniefni, neysluáhöld og skotvopn við húsleit á sveitabæ í Borgarfirði síðdegis í gær. Efnin fundust þegar lögreglan hugðist birta manni ákæru vegna annars fíkniefnamáls. Meira
18. mars 2006 | Innlendar fréttir | 206 orð | 1 mynd | ókeypis

Gefa 300 milljónir til að efla hágæslu

JÓHANNES Jónsson, stofnandi Bónuss, og börn hans, Jón Ásgeir og Kristín, ætla á næstu fimm árum að gefa Barnaspítala Hringsins 300 milljónir króna. Þetta er ein stærsta gjöf sem spítalinn hefur fengið. Meira
18. mars 2006 | Innlendar fréttir | 116 orð | ókeypis

Hafna sameiningu Framsóknarflokks og Samfylkingar

STJÓRN Sambands ungra framsóknarmanna harmar og hafnar alfarið hugmyndum Kristins H. Gunnarssonar í þá veru að tími sé til kominn að huga að sameiningu Framsóknarflokks og Samfylkingar. Í ályktun stjórnarinnar segir m.a. Meira
18. mars 2006 | Erlendar fréttir | 140 orð | ókeypis

Háskólamenntun í hættu

STÖÐUGT fleiri háskólamenntaðir Afríkumenn setjast nú að í auðugum iðnríkjum og grefur þessi þróun undan æðri menntun í Afríkuríkjum sunnan Sahara, að því er samtök breskra háskólakennara (AUT) segja. Meira
18. mars 2006 | Innlendar fréttir | 165 orð | 1 mynd | ókeypis

Hekla frumsýnir Audi-jeppa

HEKLA frumsýnir um helgina nýjan Audi Q7 - fyrsta jeppann úr smiðju Audi-verksmiðjunnar. Audi Q7 sameinar sportleg einkenni og fjölhæfni, háþróaðan tæknibúnað og önnur þau gæði sem einkenna bíla í lúxusflokki. Meira
18. mars 2006 | Innlendar fréttir | 69 orð | 1 mynd | ókeypis

Helgi Magnússon formaður Samtaka iðnaðarins

HELGI Magnússon, framkvæmdastjóri eignarhaldsfélags Hörpu, var kjörinn næsti formaður Samtaka iðnaðarins á aðalfundi samtakanna í gær. Meira
18. mars 2006 | Innlendar fréttir | 696 orð | 1 mynd | ókeypis

Hestamennskan verður auðveldlega lífsstíll

Eftir Sigurð Jónsson Selfoss | "Félagssvæðið nær yfir sveitarfélagið Árborg og Flóahreppana hér fyrir austan okkur, Hraungerðis-, Gaulverjabæjar- og Villingaholtshrepp. Meira
18. mars 2006 | Erlendar fréttir | 114 orð | 1 mynd | ókeypis

Írar létu veðrið ekki spilla gleðinni

Þessi unga stúlka, sem þátt tók í hátíðahöldum vegna dags heilags Patreks í Dublin á Írlandi í gær, hafði málað andlit sitt í þremur litum írska þjóðfánans í tilefni dagsins. Meira
18. mars 2006 | Innlendar fréttir | 171 orð | 1 mynd | ókeypis

Kolbeinn sigursæll

SÓMALÍKÖTTURINN Kolbeinn Guðmundsson var sigursæll á sýningu Kynjakatta - Kattaræktarfélags Íslands fyrr í mánuðinum. Hann var valinn besta ungdýrið í sínum flokki báða dagana sem sýningin stóð auk þess sem hann hlaut feldhirðuverðlaunin. Meira
18. mars 2006 | Innlendar fréttir | 343 orð | 1 mynd | ókeypis

Körlum verður boðið á lokafundinn

Eftir Helga Bjarnason helgi@mbl.is Reykjanesbær | Um áttatíu konur - og einn karlmaður - sóttu ráðstefnuna "Konur, starfsframi og fjölskyldan", sem haldin var í Listasafni Reykjanesbæjar síðastliðinn fimmtudag. Meira
18. mars 2006 | Innlendar fréttir | 961 orð | 1 mynd | ókeypis

Leggur fram skýrslu einkaspæjara um rannsóknina

Eftir Örlyg Stein Sigurjónsson orsi@mbl.is VERJANDI sakbornings sem hlaut fimm ára fangelsisdóm fyrir manndrápstilraun í héraðsdómi í fyrra mun leggja fyrir Hæstarétt afar gagnrýna skýrslu um rannsóknaraðferðir lögreglu, sem unnin var af einkaaðilum. Meira
18. mars 2006 | Innlendar fréttir | 111 orð | ókeypis

Lóðaframboð verður aukið

Húsavík | Lóðaframboð verður aukið á Húsavík, en málið var til umræðu á fundi Umhverfis- og framkvæmdaráðs Húsavíkurbæjar á fimmtudag. Meira
18. mars 2006 | Innlendar fréttir | 223 orð | ókeypis

Lögðu hald á fíkniefni fyrir tíu milljónir

FÍKNIEFNI fyrir um 10 milljónir króna voru tekin á fimmtudag í stærstu fíkniefnaaðgerð lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu á þessu ári. Meira
18. mars 2006 | Innlendar fréttir | 106 orð | 1 mynd | ókeypis

Magnús Kristinsson kaupir Sólningu

MAGNÚS Kristinsson, eigandi Toyota á Íslandi, hefur fest kaup á Sólningu hf. af Gunnsteini Skúlasyni og Halldóri Skúlasyni. Meira
18. mars 2006 | Innlendar fréttir | 231 orð | ókeypis

Mikilvægt að þekking og reynsla fari ekki forgörðum

ALMENNUR fundur starfsmanna slökkviliðsins á Keflavíkurflugvelli sendi frá sér ályktun þar sem segir að nú þegar ákveðið hafi verið að varnarliðið hverfi á braut sé mikilvægt að þekking og reynsla slökkviliðsins fari ekki forgörðum. Meira
18. mars 2006 | Erlendar fréttir | 214 orð | 1 mynd | ókeypis

Neita að hætta mótmælum

Quito. AP. | Leiðtogi frumbyggja í Ekvador hefur hafnað ákalli frá Alfredo Palacio, forseta landsins, um að þeir hætti mótmælaðgerðum sínum vegna fyrirhugaðs fríverslunarsamnings við Bandaríkin. Meira
18. mars 2006 | Erlendar fréttir | 595 orð | 1 mynd | ókeypis

Nýjar hættur kalla á nýjar varnir

Richard Wright, einn framkvæmdastjóra erlendra stjórnmálasamskipta framkvæmdastjórnar ESB, var á Íslandi í vikunni. Baldur Arnarson ræddi við hann um áherslur ESB í varnarmálum. Meira
18. mars 2006 | Innlendar fréttir | 237 orð | ókeypis

Opið hús hjá Landakotsskóla

LANDAKOTSSKÓLI fagnar um þessar mundir 110. starfsafmæli sínu en skólinn tók til starfa árið 1896 að frumkvæði danskra kaþólskra nunna sem hófu þar lestrarkennslu fyrir börn. Meira
18. mars 2006 | Innlendar fréttir | 38 orð | ókeypis

Opið hús í Waldorfskólanum í Lækjarbotnum

OPIÐ hús verður í Waldorfskólanum í Lækjarbotnum v. Suðurlandsveg í dag, laugardaginn 18. mars kl. 14-17. Eldsmiðjan er opin, handverk og önnur vinna nemenda liggur frammi. Kennarar og foreldrar verða til viðtals og elsti bekkurinn verður með... Meira
18. mars 2006 | Innlendar fréttir | 181 orð | 1 mynd | ókeypis

Opnaðar tvær nýjar leikskóladeildir fyrir 60 börn

Selfoss | Tvær nýjar deildir fyrir 38 börn voru teknar í notkun á leikskólanum Árbæ á Selfossi í vikunni. Meira
18. mars 2006 | Innlendar fréttir | 142 orð | 1 mynd | ókeypis

"Ég elska alla"

Eftir Jón Hafstein Sigurmundsson Þorlákshöfn | Leikfélag Ölfuss sem fyrir skömmu reis úr öskustónni frumsýndi um nýliðna helgi hippasöngleikinn "Ég elska alla" eftir Svan Gísla Þorkelsson sem einnig leikstýrði verkinu. Meira
18. mars 2006 | Innlendar fréttir | 111 orð | ókeypis

Ragnarsstefna Dagskrá til heiðurs Ragnari Aðalsteinssyni hrl. verður...

Ragnarsstefna Dagskrá til heiðurs Ragnari Aðalsteinssyni hrl. verður haldin á vegum félagsvísinda- og lagadeildar Háskólans á Akureyri í dag, laugardaginn 18. Meira
18. mars 2006 | Erlendar fréttir | 133 orð | ókeypis

Reka þriðjung herafla A-Tímor

Dili á Austur-Tímor. AP. | Yfirvöld í her Austur-Tímor hafa rekið þriðjung liðsmanna hersins í kjölfar þess að hermennirnir fóru í verkfall til að mótmæla slæmum aðbúnaði. Meira
18. mars 2006 | Innlendar fréttir | 225 orð | ókeypis

Safna fyrir sjúkrahús á Vesturbakkanum

FÉLAGINU Ísland-Palestína hefur borist hjálparbeiðni frá Lúterska heimssambandinu í Jerúsalem vegna neyðarsöfnunar sem efnt er til fyrir sjúkrahúsrekstur þess, en hann er nú í uppnámi. Meira
18. mars 2006 | Innlendar fréttir | 92 orð | ókeypis

Sendibílastöð Kópavogs 40 ára

FYRIR fjörutíu árum komu þrír aðilar saman á Sæbólslandi í Kópavogi gagngert til að stofna Sendibílastöð Kópavogs. Þeir voru Ingólfur Finnbjörnsson, Ellert Tryggvason og Guðmundur Þórðarson. Meira
18. mars 2006 | Innlent - greinar | 652 orð | ókeypis

Skólahljómsveitir í Reykjavík í fimmtíu ár

Eftir Ingu Maríu Leifsdóttur ingamaria@mbl.is Efnt verður til hátíðartónleika í Háskólabíói í dag, í tilefni af hálfrar aldar afmæli skólahljómsveita í Reykjavík. Meira
18. mars 2006 | Innlendar fréttir | 952 orð | 1 mynd | ókeypis

Skýringar á fundi framkvæmdastjóra NATO með Bush?

Eftir Brján Jónasson brjann@mbl.is HALLDÓR Ásgrímsson forsætisráðherra sendi George W. Meira
18. mars 2006 | Innlendar fréttir | 328 orð | ókeypis

Slitið verði á krosstengslin milli Exista og Kaupþings banka

Eftir Arnór Gísla Ólafsson arnorg@mbl.is STEFNT er að því að hlutafé Exista verði skráð í kauphöll á þessu ári og að slitið verði á krosseignatengslin á milli Kaupþings banka og Exista. Meira
18. mars 2006 | Innlendar fréttir | 200 orð | ókeypis

Starfsemi hefur aukist á flestum sviðum

AFKOMA Fjórðungssjúkrahússins á Akureyri var 10 milljón krónum hagstæðari á liðnu ári en rekstraráætlun gerði ráð fyrir. Þetta kemur fram í bráðabirgðauppgjöri fyrir árið 2005 sem liggur nú fyrir. Meira
18. mars 2006 | Innlendar fréttir | 581 orð | 1 mynd | ókeypis

Stefnir á stærðfræðikennslu

Eftir Svavar Knút Kristinsson svavar@mbl.is "MÉR finnst þetta mjög gaman, ég bjóst ekki við þessu þegar ég sat þarna og beið eftir að nafnið mitt yrði lesið upp. Meira
18. mars 2006 | Innlendar fréttir | 210 orð | 1 mynd | ókeypis

Stór biti að missa vinnu fyrir alla þessa starfsmenn

FULLTRÚAR stéttarfélaga á Suðurnesjum, sem eiga félagsmenn að störfum hjá Varnarliðinu, voru kallaðir hverjir í sínu lagi á samráðsfundi hjá Varnarliðinu í gær. Þar var m.a. Meira
18. mars 2006 | Innlendar fréttir | 144 orð | ókeypis

Styrkir til náms í Ungverjalandi í sumar

UNGVERSKA menningarfélagið á Íslandi, Félagið Ísland-Ungverjaland, sem stofnað var árið 1992, býður tvo styrki fyrir Íslendinga til sumarnáms í Ungverjalandi. Styrkirnir eru í boði ungverska menntamálaráðuneytisins. Meira
18. mars 2006 | Erlendar fréttir | 194 orð | ókeypis

Stöðugt færri fá nú hæli

Eftir Kristján Jónsson kjon@mbl.is UMSÓKNUM um pólitískt hæli í iðnríkjum Evrópu og Norður-Ameríku fækkaði enn um 15% í fyrra miðað við 2004 og hafa þær ekki verið færri í nær tvo áratugi, að sögn Flóttamannahjálpar Sameinuðu þjóðanna, UNHCR. Meira
18. mars 2006 | Innlendar fréttir | 312 orð | ókeypis

Sýknaðir vegna skorts á aðild hjá yfirtökufyrirtækinu

HÉRAÐSDÓMUR Reykjavíkur sýknaði í gær tvo ísvélahönnuði af kröfum fyrirtækisins Optimar Íslands sem taldi að þeir hefðu nýtt sér atvinnuleyndarmál þegar þeir hófu eigin starfsemi á ísvélum. Meira
18. mars 2006 | Innlendar fréttir | 136 orð | 1 mynd | ókeypis

Tekjur af varnarliðinu hafa minnkað

TEKJUR vegna veru varnarliðsins hafa snarminnkað á undanförnum árum samkvæmt tölum sem Seðlabanki Íslands hefur tekið saman um tekjur af veru varnarliðsins hér á landi á tímabilinu 1990 - 2005. Meira
18. mars 2006 | Innlendar fréttir | 123 orð | ókeypis

Tívolísyrpa Glitnis og Hróksins

ANNAÐ mótið í Tívolísyrpu Glitnis og Skákfélagsins Hróksins hefst sunnudaginn 19. mars, í höfuðstöðvum Glitnis, Kirkjusandi. Mótaröðin stendur fram á vor og er fyrir alla krakka á grunnskólaaldri. Meira
18. mars 2006 | Innlendar fréttir | 442 orð | 1 mynd | ókeypis

Um 30 til 40 ný störf skapast

Eftir Margréti Þóru Þórsdóttur maggath@mbl.is LOFTORKA efh. í Borgarnesi hefur keypt hús Slippsins á Akureyri við Naustatanga, samtals tæplega 5000 fermetra að grunnfleti. Meira
18. mars 2006 | Innlendar fréttir | 728 orð | 1 mynd | ókeypis

Um 50 ára sögu að ljúka

Eftir Kristján Jónsson og Egil Ólafsson Deilur um varnarliðið sem lengstum klufu þjóðina Harðar deilur voru lengst af um veru varnarliðsins hér og segja má að málið hafi klofið þjóðina. Meira
18. mars 2006 | Innlendar fréttir | 141 orð | 1 mynd | ókeypis

Ungir stærðfræðingar

Gestkvæmt var á Sal í Gamla skóla Menntaskólans á Akureyri þegar verðlaun voru veitt fyrir stærðfræðikeppni grunnskólanna, sem nú fór fram í fyrsta sinn á Akureyri. Keppendur voru tæplega 30, flestir úr Lundarskóla og Síðuskóla. Verðlaunahafar úr 8. Meira
18. mars 2006 | Innlendar fréttir | 356 orð | 2 myndir | ókeypis

Ungverjar telja Ísland gott fordæmi í umhverfismálum

SÓLVEIG Pétursdóttir, forseti Alþingis, átti í gær fundi með László Sólyom, forseta Ungverjalands, Ferenc Somogyi, utanríkisráðherra landsins, og Tihamér Wasvasoszky, borgarstjóra Székesfehérvár-borgar, í opinberri heimsókn sinni til Ungverjalands. Meira
18. mars 2006 | Innlendar fréttir | 322 orð | 1 mynd | ókeypis

Úr bæjarlífinu

Sveitarstjórnarkosningar í vor setja sinn svip á bæjarbraginn enda farið að styttast til vorsins. Nýtt stjórnmálaafl hefur að undanförnu haldið úti öflugu starfi til undirbúnings komandi baráttu um völdin í Grundarfjarðarbæ. Meira
18. mars 2006 | Innlendar fréttir | 83 orð | ókeypis

Viðræður um flutning

Viðræður standa nú yfir milli Faxaflóahafna og Stálsmiðjunnar ehf. um flutning á starfsemi Stálsmiðjunnar frá Reykjavík og til Grundartanga. Með breytingum á skipulagi og landnotkun í miðbæ Reykjavíkur er starfsemi slippanna við Mýrargötu orðin fyrir. Meira
18. mars 2006 | Innlendar fréttir | 189 orð | ókeypis

Vilja efla samstarf gegn "nýjum ógnum"

FRAM kom á blaðamannafundi með Scott McClellan, talsmanni George W. Bush Bandaríkjaforseta, í Hvíta húsinu í gær að stjórnvöld í Washington legðu áherslu á gott samstarf við Íslendinga um öryggismál þótt varnarliðið fari á brott á árinu. Meira
18. mars 2006 | Innlendar fréttir | 345 orð | 1 mynd | ókeypis

Vilja þétta samfélagið og bæta þjónustu við íbúana

SÖGUSLÓÐIR Vesturbæjar verða til skoðunar í laugardagsgöngu sem farin verður frá félagsmiðstöðinni Aflagranda 40 á kl. 10.30 í dag undir leiðsögn Guðjóns Friðrikssonar sagnfræðings og höfundar bókanna "Indæla Reykjavík". Meira
18. mars 2006 | Innlendar fréttir | 178 orð | ókeypis

Vinátta þriggja snillinga

DJÚPSTÆÐ vinátta þriggja tónsnillinga er undirliggjandi þráður í tónleikum í Salnum í Kópavogi í dag. Snillingarnir þrír eru hjónin Clara og Róbert Schumann og fjölskylduvinur þeirra Jóhannes Brahms. Meira
18. mars 2006 | Innlendar fréttir | 343 orð | 1 mynd | ókeypis

Vonast til að framkvæmdir hefjist í afmælisveislu Íslendings

Reykjanesbær | Undirbúningur framkvæmda við byggingu nausts víkingaskipsins Íslendings í svonefndum Víkingaheimi í Reykjanesbæ er á lokastigi. Meira
18. mars 2006 | Innlendar fréttir | 77 orð | 1 mynd | ókeypis

Vor í lofti á Norðurlandi

Það er vor í lofti á Norðurlandi og ungir sem aldnir eru farnir að búa sig undir vorkomuna. Í gær var um tíma 14 stiga hiti á Akureyri. Þessi ungi maður frá Siglufirði brosti til ljósmyndara sem varð á vegi hans í veðurblíðunni. Meira
18. mars 2006 | Innlendar fréttir | 279 orð | ókeypis

Þrálátar rangfærslur hættulegar bankanum

Eftir Arnór Gísla Ólafsson arnorg@mbl.is STÖÐUGUR vöxtur Kaupþings á erlendum mörkuðum hefur orðið til þess að sumir keppinauta bankans hafa reynt að draga úr trúverðugleika hans. Meira

Ritstjórnargreinar

18. mars 2006 | Leiðarar | 465 orð | ókeypis

Að aftengja tímasprengju

Helga Helgadóttir kennari skrifar grein í Morgunblaðið í gær og ræðir mál, sem blaðið hefur oft tekið upp og vakið athygli á, þ.e. stöðu tvítyngdra nemenda í íslenzkum skólum. Meira
18. mars 2006 | Staksteinar | 289 orð | 1 mynd | ókeypis

F > B?

Björn Ingi Hrafnsson, oddviti framboðslista framsóknarmanna fyrir borgarstjórnarkosningarnar í Reykjavík, er voða sár út í Staksteina sl. sunnudag í pistli á vef sínum. Af lestri Staksteina Morgunblaðsins sl. Meira
18. mars 2006 | Leiðarar | 396 orð | ókeypis

Nýr kafli?

Robert G. Loftis, formaður bandarísku samninganefndarinnar um framtíð varnarsamstarfsins, segir í samtali við Morgunblaðið í gær: "Eftir að orustuþoturnar eru farnar eigum við ekki von á því að vera með nema óverulegan mannafla á Íslandi. Meira

Menning

18. mars 2006 | Bókmenntir | 442 orð | 1 mynd | ókeypis

Barnabókmenntir og goðafræði

Eftir Þormóð Dagsson thorri@mbl.is ÁRLEG ráðstefna um barnabókmenntir verður haldin í Gerðubergi í dag. Meira
18. mars 2006 | Tónlist | 128 orð | 1 mynd | ókeypis

Brögð í tafli?

HLJÓMSVEITIN Drifskaft frá Blönduósi renndi í hlaðið við BSÍ í fyrradag en sveitin leikur á NASA í kvöld. Meira
18. mars 2006 | Tónlist | 1020 orð | 1 mynd | ókeypis

Djúpstæð vinátta þriggja tónsnillinga

Eftir Bergþóru Jónsdóttur begga@mbl.is RÓBERT, Clara og Jóhannes, ein magnaðasta þrenning tónlistarsögunnar lifnar við í Salnum í Kópavogi á laugardag kl. 17, en ekki kl. Meira
18. mars 2006 | Menningarlíf | 108 orð | ókeypis

Fjölbreytni í Hinu húsinu

NEMENDUR á keramikkjörsviði Myndlistaskóla Reykjavíkur, sem starfrækt er í samvinnu við Iðnskólann í Reykjavík og nemendur af myndlistar- og hönnunarsviði, opna sýningu á verkum sínum í dag kl. 16 í Gallerí Tukt, sýningarsal Hins hússins. Meira
18. mars 2006 | Tónlist | 655 orð | 1 mynd | ókeypis

Flutt verður nýtt glerhörpuverk ásamt gömlum Mozart

Eftir Ingveldi Geirsdóttur ingveldur@mbl.is KAMMERSVEIT Reykjavíkur ásamt franska glerhörpuleikaranum Thomas Bloch heldur þrenna tónleika næstu daga í tilefni 250 ára afmæli Mozarts. Meira
18. mars 2006 | Fjölmiðlar | 219 orð | ókeypis

Fokið í flest skjól

GESTIR þáttarins Orð skulu standa í dag eru Melkorka Tekla Ólafsdóttir leiklistarráðunautur og Sveinn Guðmarsson fréttamaður. Þau kljást við þennan fyrripart, ortan af augljósu tilefni: Fokið er nú flest í skjól farinn her úr landi. Meira
18. mars 2006 | Fólk í fréttum | 108 orð | 1 mynd | ókeypis

Fólk

Fyrirsætan Kate Moss er sögð ætla að bjóða Pete Doherty , söngvara Babyshambles og fyrrum kærasta sínum, í óvænta ferð til Frakklands til að reyna að bjarga honum. Meira
18. mars 2006 | Fólk í fréttum | 220 orð | 1 mynd | ókeypis

Fólk

Bandaríski kvikmyndaleikstjórinn Kevin Reynolds er væntanlegur hingað til lands í næstu viku í tilefni af frum- og styrktarsýningu á nýjustu mynd sinni, Tristan & Isolde . Meira
18. mars 2006 | Fólk í fréttum | 58 orð | 1 mynd | ókeypis

Fólk

Lið Menntaskólans við Hamrahlíð tryggði sér í fyrrakvöld sæti í undanúrslitum Gettu betur , spurningakeppni framhaldsskólanna, en liðið vann lið Menntaskólans við Sund , 27:19. Meira
18. mars 2006 | Fólk í fréttum | 118 orð | 1 mynd | ókeypis

Fólk folk@mbl.is

Milonga, argentínskt tangóball, verður haldið í Leikhúskjallaranum í kvöld frá klukkan 21.30 til 2.00. Á milongunni verður leikinn argentínskur tangó frá ýmsum tímum. Meira
18. mars 2006 | Hönnun | 319 orð | 1 mynd | ókeypis

Frá handavinnutímum til hátískunnar

Eftir Ingveldi Geirsdóttur ingveldur@mbl.is FATAHÖNNUÐURINN Steinunn Sigurðardóttir mun sitja fyrir svörum á Sjónþingi Gerðubergs sem fer fram á í dag. Meira
18. mars 2006 | Tónlist | 87 orð | 1 mynd | ókeypis

Graduale Nobili í Reykholtskirkju

Á morgun, sunnudag, heldur Graduale Nobili tónleika í Reykholtskirkju. Efnisskráin er helguð Guðsmóðurinni og eru bæði íslensk og erlend Maríuverk á dagskrá. Meira
18. mars 2006 | Tónlist | 313 orð | 1 mynd | ókeypis

Gríðarstórt tækifæri

NYLON-flokknum hefur verið boðið að hita upp fyrir írsku popphljómsveitina Westlife í væntanlegri tónleikaferð sveitarinnar um Bretlandseyjar. Tónleikaferðin hefst 3. apríl nk. Meira
18. mars 2006 | Bókmenntir | 524 orð | 2 myndir | ókeypis

Hver á söguna?

Réttarhöldin yfir Dan Brown höfundi Da Vinci-lykilsins , hófust í London í vikunni með tilheyrandi fréttaumfjöllun. Meira
18. mars 2006 | Tónlist | 465 orð | ókeypis

Hver var tilgangurinn?

Tónsmíðar eftir Copland, Fauré og Saint-Saëns. Einleikari: Stephen Hough; hljómsveitarstjóri: David Charles Abell. Fimmtudagur 16. mars. Meira
18. mars 2006 | Myndlist | 499 orð | 1 mynd | ókeypis

Skuggar af draumum

Til 30. apríl. Opið alla daga nema mánudaga kl. 12-17. Meira
18. mars 2006 | Bókmenntir | 501 orð | ókeypis

Vinningsljóðin þrjú

JAÐARFORLAGIÐ Nýhil hefur undanfarnar vikur staðið fyrir Íslandsmeistaramótinu í ömurlegri ljóðlist. Meira
18. mars 2006 | Fjölmiðlar | 110 orð | 1 mynd | ókeypis

Það var lagið

EINN vinsælasti þátturinn í íslensku sjónvarpi um þessar mundir. Þáttur fyrir alla fjölskylduna þar sem söngurinn er í aðalhlutverki. Kynnir þáttarins, Hermann Gunnarsson, fær til sín þjóðþekkta einstaklinga sem fá að spreyta sig í söngkeppni. Meira
18. mars 2006 | Menningarlíf | 42 orð | 1 mynd | ókeypis

Þjóðlegum arfi skilað til baka

Svíþjóð | Menningarmálaráðherra Svíþjóðar, Leif Pagrotsky, og Sam Robertsson er tilheyrir Haisla-þjóðflokknum í Kanada, eru hér við eftirgerð af fornri útskorinni súlu. Meira

Umræðan

18. mars 2006 | Aðsent efni | 535 orð | 1 mynd | ókeypis

Alþjóðleg rannsóknarmiðstöð í Gunnarsholti

Ísólfur Gylfi Pálmason fjallar um rannsóknir á sviði landverndar og landgræðslu: "Mikils er um vert að búa svo að faglegu landgræðslustarfi á Íslandi að unnt sé að taka þátt í öflugu alþjóðlegu vísindastarfi á þessu sviði..." Meira
18. mars 2006 | Aðsent efni | 285 orð | ókeypis

Eiga Íslendingar að semja við bankaræningja?

ÉG ER sammála Tryggva Herbertssyni um að ekki eigi að semja við hryðjuverkamenn undir neinum kringumstæðum. Ég er líka sammála Tryggva um að trúverðugleiki séu mestu verðmæti seðlabanka og annarra banka. Meira
18. mars 2006 | Aðsent efni | 403 orð | ókeypis

Feginsdagur

15. MARS 2006 er feginsdagur í sögu Íslands. Loksins, loksins hillir undir að bandaríski herinn hverfi héðan eftir 55 ára þrásetu. Og um leið afhjúpar þetta herveldi hvern hug það ber í raun til þessarar fámennu þjóðar. Meira
18. mars 2006 | Aðsent efni | 463 orð | 1 mynd | ókeypis

Framtíð Slökkviliðs Keflavíkurflugvallar

Skafti Þórisson fjallar um sameiningu slökkviliða: "Ég er þess fullviss að langflestir starfsmanna Slökkviliðs Keflavíkurflugvallar eru fylgjandi því að SHS taki við rekstrinum." Meira
18. mars 2006 | Aðsent efni | 222 orð | ókeypis

Grín á kostnað Reykvíkinga

ALFREÐ Þorsteinsson borgarfulltrúi telur það vera "brandara ársins" að sjálfstæðismenn skuli nú finna að því að hægt gangi að leggja ljósleiðara í Reykjavík. Meira
18. mars 2006 | Bréf til blaðsins | 356 orð | 1 mynd | ókeypis

Heil og sæl takk fyrir góðan þátt

Frá Friðgerði Ó. Jóhannsdóttur: "MIG langar að þakka fyrir góðan þátt sem er núna sýndur á Skjá einum, Heil og sæl, í umsjá Þorbjargar hjúkrunarfræðings, næringaþerapista D.E.T og Umahro rithöfundar, kokks og næringarkönnuðar." Meira
18. mars 2006 | Aðsent efni | 615 orð | 1 mynd | ókeypis

Hugleiðingar um legu Vestfjarðavegar um Gufudalssveit

Bjarni Pétur Magnússon fjallar um vegalagningu við sunnanverða Vestfirði: "Við getum því engan veginn fallist á að hagsmunir fárra séu teknir fram yfir hagsmuni heildarinnar þegar það sem tapast er umdeilanlegt meðal náttúruverndarsinna..." Meira
18. mars 2006 | Aðsent efni | 759 orð | 1 mynd | ókeypis

Íþrótt stjórnarformannsins til umboðsmanns Alþingis

Ellen Ingvadóttir fjallar um gjaldskrá Spalar: "Málið er nú í skoðun hjá embættinu og verður spennandi að sjá hvort það sé tækt til formlegrar meðferðar hjá umboðsmanni." Meira
18. mars 2006 | Aðsent efni | 604 orð | 1 mynd | ókeypis

Ljótir karlar eða lífæð verslunar og þjónustu?

Tryggvi Þór Ágústsson fjallar um vöruflutninga á landi: "Á sama tíma og flutningsmagn hefur aukist jafnt og þétt hefur markaðurinn, þ.e. þeir aðilar sem eiga þessa vöru sem verið er að flytja, gert síauknar kröfur um hraðari og tíðari þjónustu." Meira
18. mars 2006 | Aðsent efni | 526 orð | 1 mynd | ókeypis

Nýsköpun og störf

Holberg Másson fjallar um efnahagsmál: "Nýsköpun í útrás íslenskra banka og fyrirtækja hefur skapað mörg ný störf og er ein af undirstöðum í íslenskri velgengni og hagvexti." Meira
18. mars 2006 | Aðsent efni | 1247 orð | ókeypis

Óbein ummæli

Eftir Sigurð Kára Kristjánsson: "Þótt Kristján hafi farið rangt með ummæli mín treysti ég honum vel til að fara rétt með niðurstöður vísindarannsókna." Meira
18. mars 2006 | Velvakandi | 209 orð | ókeypis

Velvakandi Svarað í síma 5691100 kl. 10-12 og 13-15 | velvakandi@mbl.is

Ég hef lesið á undanförnum mánuðum nokkrar greinar eftir vísindasagnfræðinga þar sem þeir gera kröfur til þess að kristin kirkja breyti kenningum sínum eftir niðurstöðum vísinda frá hinum og þessum tímum. Meira
18. mars 2006 | Bréf til blaðsins | 711 orð | ókeypis

Þúsund andlit átrúnaðar og fordóma

Frá Þorsteini Sch. Thorsteinssyni: "Þessi grein birtist í Morgunblaðinu sl. fimmtudag. Þar sem mistök urðu við vinnslu hennar er hún birt aftur. GREIN Haralds Ólafssonar prófessors Þúsund andlit átrúnaðar (Mbl. 13. feb. sl." Meira

Minningargreinar

18. mars 2006 | Minningargreinar | 3716 orð | 1 mynd | ókeypis

MARÍA KRISTJANA ANGANTÝSDÓTTIR

María Kristjana Angantýsdóttir fæddist á Sauðárkróki 8. nóvember 1948. Hún lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri þriðjudaginn 7. mars síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Angantýr Elinór Jónsson, f. 16. ágúst 1910, d. 23. Meira  Kaupa minningabók
18. mars 2006 | Minningargreinar | 3214 orð | 1 mynd | ókeypis

SIGTRYGGUR JÓSEFSSON

Sigtryggur Jósefsson fæddist á Breiðumýri í Reykjadal 22. september 1924 og bjó þar alla tíð. Hann lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 12. mars síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Jósep Kristjánsson, f. 1887, d. Meira  Kaupa minningabók
18. mars 2006 | Minningargreinar | 1868 orð | 1 mynd | ókeypis

SMÁRI HLÍÐAR BALDVINSSON

Smári Hlíðar Baldvinsson fæddist á Gilsfjarðarbrekku í Gilsfirði 28. júlí 1950. Hann lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 10. mars síðastliðinn. Foreldrar hans eru Baldvin Sigurvinsson, f. 16.3. 1904, d. 24.9. Meira  Kaupa minningabók
18. mars 2006 | Minningargreinar | 656 orð | 1 mynd | ókeypis

VILHELM MARSELÍUS FRIÐRIKSSON

Vilhelm Marselíus Friðriksson fæddist á Siglufirði 4. september 1921. Hann lést á Heilbrigðisstofnuninni á Siglufirði 9. mars síðastliðinn. Foreldrar hans voru Friðrik Hermannsson, f. 19.2. 1878, d. 15.4. 1936 og Björg Sigríður Sæby, f. 2.3. 1886, d.... Meira  Kaupa minningabók
18. mars 2006 | Minningargreinar | 920 orð | 1 mynd | ókeypis

VILHJÁLMUR ÁRNASON

Vilhjálmur Árnason fæddist á Skálanesi við Seyðisfjörð hinn 15. september 1917. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi hinn 8. mars síðastliðinn og var útför hans gerð frá Langholtskirkju 17. mars. Meira  Kaupa minningabók
18. mars 2006 | Minningargreinar | 2549 orð | 1 mynd | ókeypis

ÖGMUNDUR HELGASON

Ögmundur Helgason fæddist á Sauðárkróki 28. júlí 1944. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut 8. mars síðastliðinn og var útför hans gerð frá Neskirkju 17. mars. Meira  Kaupa minningabók

Sjávarútvegur

18. mars 2006 | Sjávarútvegur | 139 orð | ókeypis

Heimilt að vigta eftir slægingu

Sjávarútvegsráðuneytið hefur gefið út nýja reglugerð um vigtun og skráningu sjávarafla. Meðal nýjunga er að heimilt verður að vigta þorsk, ýsu og ufsa eftir slægingu, þótt fiski hafi verið landað óslægðum. Meira
18. mars 2006 | Sjávarútvegur | 265 orð | 1 mynd | ókeypis

Kvóti úthafskarfa minnkar um 17%

VEIÐIHEIMILDIR íslenskra skipa á úthafskarfa minnka um 17% frá síðasta ári, samkvæmt reglugerð sem sjávarútvegsráðherra hefur gefið út. Heimilt er að veiða samtals 28.610 lestir af úthafskarfa á þessu ári og skiptist þetta magn á tvö svæði. Meira
18. mars 2006 | Sjávarútvegur | 162 orð | 1 mynd | ókeypis

Lýsa yfir áhyggjum af hvalveiðum Grænlendinga

VEIÐAR Grænlendinga á náhval og mjaldurhval eru að mati vísindanefndar NAMMCO ekki sjálfbærar, og telur nefndin að óbreyttar veiðar muni koma niður á stofnstærð þessara tegunda. Meira
18. mars 2006 | Sjávarútvegur | 150 orð | ókeypis

Ýsuaflinn er 1.200 tonnum minni

HEILDARAFLI íslenskra skipa í nýliðnum febrúarmánuði var tæpum 10% minni en í sama mánuði 2005, samkvæmt bráðabirgðatölum Hagstofu Íslands. Aflinn var alls 214.251 tonn samanborið við 300.969 tonn í febrúar í fyrra. Meira

Viðskipti

18. mars 2006 | Viðskiptafréttir | 284 orð | ókeypis

Actavis býður í lyfjafyrirtæki í Króatíu

ACTAVIS hefur gert óformlegt tilboð í allt hlutafé samheitalyfjafyrirtækisins PLIVA í Króatíu. Tilboðið er gert með fyrirvara um niðurstöður áreiðanleikakönnunar. PLIVA er skráð í kauphöllinni í Króatíu og í London. Meira
18. mars 2006 | Viðskiptafréttir | 62 orð | ókeypis

Bakkavör hækkar mest

ÚRVALSVÍSITALAN hækkaði um 1,8% í gær og fór í 6.294,84 stig. Viðskipti í Kauphöll Íslands námu tæpum 13 milljörðum, þar af 7,1 milljarði með hlutabréf. Gengi bréfa Bakkavarar hækkaði um 5,1%, Straums Burðaráss um 2,2% og Landsbankans um 1,8%. Meira
18. mars 2006 | Viðskiptafréttir | 825 orð | 1 mynd | ókeypis

Framtíðarskipulag í skoðun

Eftir Arnór Gísla Ólafsson arnorg@mbl. Meira
18. mars 2006 | Viðskiptafréttir | 85 orð | ókeypis

Glitnir hækkar vexti af íbúðalánum

GLITNIR hefur ákveðið að hækka vexti á nýjum verðtryggðum íbúðalánum sínum um 0,13 prósentustig, úr 4,35% í 4,48%. Í tilkynningu frá bankanum segir að þessi breyting hafi engin áhrif á kjör þeirra sem hafi tekið íbúðalán Glitnis til þessa. Meira
18. mars 2006 | Viðskiptafréttir | 132 orð | ókeypis

Lán til erlendrar starfsemi 62% af útlánum

EFTIRSTANDANDI langtímalán Landsbankans til endurgreiðslu á þessu ári nema 1,1 milljarði evra og 2 milljörðum evra árið 2007. Lausafjáreignir Landsbankans nema nú 3,2 milljörðum evra í lausu fé og auðseljanlegum verðbréfum. Meira
18. mars 2006 | Viðskiptafréttir | 135 orð | ókeypis

Samræmd vísitala fyrir Ísland lækkar

SAMRÆMD vísitala neysluverðs í EES-ríkjum hækkaði um 0,3% á milli janúar og febrúar. Vísitalan fyrir Ísland lækkaði hins vegar um 0,2%. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Hagstofu Íslands . Meira
18. mars 2006 | Viðskiptafréttir | 88 orð | ókeypis

Sjö gefa kost á sér til setu í stjórn FL Group

SJÖ hafa gefið kost á sér til setu í stjórn FL Group fyrir aðalfund félagsins, sem haldinn verður þriðjudaginn 21. mars næstkomandi, en framboðsfrestur rann út síðastliðinn fimmtudag. Meira
18. mars 2006 | Viðskiptafréttir | 39 orð | ókeypis

Spá 5% verðbólgu í apríl

GREININGARDEILD KB banka spáir 0,75% hækkun vísitölu neysluverðs í apríl en vísitalan hækkaði um 0,2% í apríl á síðasta ári. Ef spáin gengur eftir mun 12 mánaða verðbólga fara úr 4,5% í mars og upp í 5% í... Meira

Daglegt líf

18. mars 2006 | Ferðalög | 101 orð | 1 mynd | ókeypis

Boðin þátttaka í alþjóðlegu neti lúxusaðila

Hótelinu Radisson SAS 1919 í Reykjavík hefur verið boðin þátttaka í alþjóðlegu samstarfsneti lúxusaðila í ferðaþjónustu, sem nefnist Virtuoso Hotel & Resort og snýst um að upplýsa alla helstu og mikilvægustu ferðasala og umboðsskrifstofur heims um... Meira
18. mars 2006 | Ferðalög | 605 orð | 2 myndir | ókeypis

Gistihús í gamalli lestarstöð

Eftir Ingveldi Geirsdóttur ingveldur@mbl.is Okkur leiddist einn daginn og fengum þá hugmynd að skreppa til Gumma bróður og skoða gistihúsið hans. Meira
18. mars 2006 | Daglegt líf | 566 orð | 2 myndir | ókeypis

Leirdúfuskotkeppni í brúðkaupi

Ég held að ég hafi bara ekki upplifað neitt skemmtilegra," segir Sigfríð Þormar, starfsmannastjóri hjá Nóa Siríus, um brúðkaup dóttur sinnar sem haldið var á herragarði rétt fyrir utan Stokkhólm. Meira
18. mars 2006 | Daglegt líf | 1128 orð | 3 myndir | ókeypis

Lúxus í dós er franskt lostæti

Eftir Jóhönnu Ingvarsdóttur join@mbl.is Ég hef mikla tilhneigingu til að gera matargerð flókna og tímafreka. Meira
18. mars 2006 | Neytendur | 159 orð | 1 mynd | ókeypis

Matvöruverð hækkar í verslunum

Vörukarfan hækkaði um rúm 13% að meðaltali í lágvöruverðsverslunum milli verðkannana verðlagseftirlits ASÍ í október í fyrra og nú í mars. Í öðrum stórmörkuðum hefur karfan hækkað um 8,7% og í klukkubúðunum er hækkunin 2,4% að meðaltali. Meira
18. mars 2006 | Neytendur | 298 orð | ókeypis

Viðskiptavinir Norðurorku borga nú mest

Rafmagnskostnaður hefur hækkað um 16-23% á síðustu þremur árum í stærstu þéttbýliskjörnum landsins þar sem yfir 80% íbúa landsins búa. Meira

Fastir þættir

18. mars 2006 | Árnað heilla | 43 orð | 1 mynd | ókeypis

70 ÁRA afmæli. Mánudaginn 21. mars nk. verður sjötug Jóhanna D...

70 ÁRA afmæli. Mánudaginn 21. mars nk. verður sjötug Jóhanna D. Magnúsdóttir, Höfn í Hornafirði . Í tilefni þess vill hún heilsa upp á vini og vandamenn í dag, laugardaginn 18. mars, í húsi Eddu-miðlunar, Suðurlandsbraut 12 í Reykjavík, 7. hæð, kl. Meira
18. mars 2006 | Árnað heilla | 50 orð | 1 mynd | ókeypis

85 ÁRA afmæli. Á morgun, 19. mars, verður áttatíu og fimm ára Sigríður...

85 ÁRA afmæli. Á morgun, 19. mars, verður áttatíu og fimm ára Sigríður Sumarliðadóttir, Litlu-Grund, áður Aflagranda 40. Af því tilefni býður hún ættingjum og vinum að gleðjast með sér í húsi Ferðafélags Íslands, Mörkinni 6, á afmælisdaginn kl. 15-17. Meira
18. mars 2006 | Árnað heilla | 38 orð | 1 mynd | ókeypis

90 ÁRA afmæli. Á morgun, 19. mars, verður níræður Gunnlaugur Björnsson...

90 ÁRA afmæli. Á morgun, 19. mars, verður níræður Gunnlaugur Björnsson frá Grjótnesi á Melrakkasléttu. Hann tekur á móti vinum og ættingjum á afmælisdaginn á milli kl. 15 og 18 á heimili sínu að Fjóluhvammi 4 í... Meira
18. mars 2006 | Fastir þættir | 220 orð | ókeypis

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | dagbok@mbl.is

Jakob Kristinsson. Meira
18. mars 2006 | Fastir þættir | 577 orð | ókeypis

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

Gullsmárabrids Bridsdeild FEBK spilaði tvímenning á átta borðum mánudaginn 13. marz. Meðalskor 126. Beztum árangri náðu í NS Dagný Gunnarsd. - Steindór Árnason 152 Bragi Bjarnason - Magnús Ingólfsson 142 Karl Gunnarss. - Gunnar Sigurbjörnss. Meira
18. mars 2006 | Í dag | 62 orð | 1 mynd | ókeypis

Dominique sýnir hjá Ófeigi

DOMINIQUE Ambroise er með sýningu á nýjum olíumálverkum í Listhúsi Ófeigs, Skólavörðustíg 5. Sýninguna nefnir hún Sjónhorn. Þetta er sautjánda einkasýning Dominique en að auki hefur hún tekið þátt í fjölmörgum samsýningum hérlendis og erlendis. Meira
18. mars 2006 | Fastir þættir | 903 orð | 6 myndir | ókeypis

Fálkarnir til Íslands

Eftir Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Kvennaliðið Fálkarnir frá Winnipeg er væntanlegt til Íslands í næstu viku og er þetta sennilega í fyrsta sinn sem kanadískt íshokkílið kvenna keppir á Íslandi. Um er að ræða lið Kelvins-framhaldsskólans. Meira
18. mars 2006 | Dagbók | 350 orð | 1 mynd | ókeypis

Fermingar 19. mars

Fermingar í Grafarvogskirkju, 19. mars kl. 10:30. Prestar: sr. Vigfús Þór Árnason, sr. Anna Sigríður Pálsdóttir, sr. Bjarni Þór Bjarnason og sr. Lena Rós Matthíasdóttir. Ferm verða: Anna Karen Einarsdóttir, Fannafold 41. Meira
18. mars 2006 | Dagbók | 1312 orð | 1 mynd | ókeypis

Innsetning djákna og aðalsafnaðarfundur Árbæjarkirkju Sunnudaginn 19...

Innsetning djákna og aðalsafnaðarfundur Árbæjarkirkju Sunnudaginn 19. mars í tónlistarguðsþjónustu kl. 11 mun sr. Gísli Jónasson, prófastur Reykjavíkurprófastdæmis eystra, setja Margréti Ólöfu Magnúsdóttir formlega inn í embætti djákna við... Meira
18. mars 2006 | Fastir þættir | 832 orð | ókeypis

Íslenskt mál

Í umræðu um íslenskt mál undanfarnar vikur hefur því oft verið haldið fram að beygingarkerfi íslensku sé í molum. Yfirlýsingar í þessa veru koma umsjónarmanni á óvart og eru reyndar ekki í samræmi við það sem hann þykist vita. Meira
18. mars 2006 | Í dag | 2462 orð | ókeypis

( Lúk. 11.)

Guðspjall dagsins: Jesús rak út illan anda. Meira
18. mars 2006 | Í dag | 17 orð | ókeypis

Orð dagsins: Ver eigi fjarri mér, því að neyðin er nærri, og enginn...

Orð dagsins: Ver eigi fjarri mér, því að neyðin er nærri, og enginn hjálpar. (Sálm. 22, 12. Meira
18. mars 2006 | Fastir þættir | 158 orð | 1 mynd | ókeypis

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | dagbok@mbl.is

1. e4 Rf6 2. e5 Rd5 3. c4 Rb6 4. d4 d6 5. f4 dxe5 6. fxe5 Rc6 7. Rf3 Bg4 8. Be3 Bxf3 9. gxf3 e6 10. c5 Rd5 11. Bf2 Be7 12. Db3 Bh4 13. Dxb7 Bxf2+ 14. Kxf2 Dh4+ 15. Kg2 Re3+ 16. Meira
18. mars 2006 | Í dag | 487 orð | 1 mynd | ókeypis

Stefna Bandaríkjanna grannskoðuð

Karen Merrill er fædd 1963. Hún lauk BA-gráðu frá Oberlin College 1986 og doktorsgráðu í sagnfræði frá Michigan-háskóla í Ann Arbor árið 1995. Meira
18. mars 2006 | Fastir þættir | 284 orð | 1 mynd | ókeypis

Víkverji skrifar...

Víkverji hefur lengi furðað sig á vinnubrögðum vídeóleigna þegar kemur að skilaskuldum. Það hefur hent Víkverja nokkrum sinnum að geta ekki skilað spólu í tíma og leiðinlegt þegar það gerist, en aldrei af ásetningi. Meira

Íþróttir

18. mars 2006 | Íþróttir | 213 orð | ókeypis

Allir nema Robben klárir hjá Chelsea

CHRIS Coleman, knattspyrnustjóri Fulham, segir að það sé ekkert hæft í vangaveltum enskra fjölmiðla um að hann sé á mörkum þess að missa vinnuna. Meira
18. mars 2006 | Íþróttir | 757 orð | 1 mynd | ókeypis

Enn eitt tap hjá KA

AKUREYRARLIÐIN KA og Þór riðu ekki feitum hesti af heimavöllum sínum í DHL-deildinni í handknattleik í gærkvöldi. KA lá fyrir Fylki í KA-heimilinu, 28:24 og Þór tapaði fyrir Haukum í íþróttahöllinni, 36:32. Meira
18. mars 2006 | Íþróttir | 439 orð | ókeypis

FH heppið að ná stigi

Eftir Guðmund Karl FH-ingar héldu heim frá Selfossi í gærkvöldi með skottið milli lappanna, stálheppnir að hafa náð einu stigi. Þegar sjö mínútur voru eftir af leiknum höfðu Selfyssingar fjögurra marka forskot, 25:21. Meira
18. mars 2006 | Íþróttir | 189 orð | ókeypis

Forlan undir smásjá hjá Newcastle

NEWCASTLE United er orðað við helstu sóknarmenn spænsku knattspyrnunnar þessa dagana og í gær segir enska dagblaðið Daily Mirror að félagið búi sig undir að gera Villarreal tilboð í Diego Forlan, framherjann marksækna frá Úrúgvæ. Meira
18. mars 2006 | Íþróttir | 84 orð | 1 mynd | ókeypis

Fyrsta sætið á nýjum velli

HÉR á myndinni má sjá Abou Diaby, leikmann Arsenal, setjast í fyrsta sætið af 60.000 sætum sem er verið að koma fyrir á hinum nýja leikvelli Arsenal í Norður-London, Emirates Stadium. Meira
18. mars 2006 | Íþróttir | 177 orð | 1 mynd | ókeypis

Gravesen í Fylki

Eftir Guðmund Hilmarsson gummih@mbl.is FYLKISMENN fengu góðan liðstyrk í gær fyrir baráttuna í sumar þegar þeir sömdu við danska knattspyrnumanninn Peter Gravesen til tveggja ára. Meira
18. mars 2006 | Íþróttir | 208 orð | ókeypis

Heldur markaregn Liverpool áfram?

LIVERPOOL sækir Newcastle heim eftir hádegi í dag og vonast leikmenn liðsins eftir að geta tekið upp þráðinn þar sem frá var horfið í viðureigninni við Fulham á miðvikudag þar sem allar flóðgáttir opnuðust í sóknarleik Liverpool-liðsins. Meira
18. mars 2006 | Íþróttir | 485 orð | 1 mynd | ókeypis

Henry er ánægður með ungu strákana

THIERRY Henry hefur leikið mjög vel með Arsenal að undanförnu og verið hinn sanni fyrirliði liðsins í leikjum gegn Real Madrid, Fulham og Liverpool. Pepe Reina, markvörður Liverpool, fékk að finna fyrir honum um sl. Meira
18. mars 2006 | Íþróttir | 357 orð | 1 mynd | ókeypis

ÍR-ingarnir stóðu í Njarðvíkingum

NJARÐVÍKINGAR sigruðu lið ÍR í fyrstu umferð úrslitakeppni Iceland Express í körfuknattleik í gærkvöld. Leikurinn var mikill hitaleikur og mátti litlu muna að syði uppúr milli liðanna í fyrsta leikhluta, spennustigið var það hátt. Meira
18. mars 2006 | Íþróttir | 410 orð | 1 mynd | ókeypis

* JIRI Jaroisik , tékkneski knattspyrnumaðurinn sem er samningsbundinn...

* JIRI Jaroisik , tékkneski knattspyrnumaðurinn sem er samningsbundinn Chelsea en er í láni hjá Birmingham , vill fá sig lausan frá Chelsea og semja við Birmingham . Meira
18. mars 2006 | Íþróttir | 138 orð | ókeypis

Kalandadze með Stjörnunni

TITE Kalandadze, georgíska stórskyttan í liði bikarmeistara Stjörnunnar í handknattleik, er kominn til landsins og verður með Garðbæingum þegar þeir taka á móti Fram í toppslag DHL-deildarinnar í Ásgarði í dag. Meira
18. mars 2006 | Íþróttir | 981 orð | ókeypis

KÖRFUKNATTLEIKUR Skallagrímur - Grindavík 95:81 Borgarnes: úrvalsdeild...

KÖRFUKNATTLEIKUR Skallagrímur - Grindavík 95:81 Borgarnes: úrvalsdeild karla, Iceland-Express deildin, 8-liða úrslit, fyrri leikir, föstudaginn 17. mars 2006. Meira
18. mars 2006 | Íþróttir | 46 orð | ókeypis

LEIKIRNIR

Laugardagur Everton - Aston Villa 12.45 Arsenal - Charlton 15 Blackburn - Middlesbrough 15 Bolton - Sunderland 15 Manchester City - Wigan 15 WBA - Manchester United 15 West Ham - Portsmouth 15 Birmingham - Tottenham 17. Meira
18. mars 2006 | Íþróttir | 174 orð | ókeypis

Leikjaálag truflar ekki Pearce

STUART Pearce, knattspyrnustjóri Manchester City, ætlar ekki að láta leikjaálagið þessa dagana hafa nein áhrif á sig. Meira
18. mars 2006 | Íþróttir | 110 orð | ókeypis

Megum ekki tapa á endasprettinum

EFTIR fjóra leiki í röð án taps í ensku úrvalsdeildinni segir John O'Shea, varnarmaður Manchester United, að stefna liðsins sé að fara taplaust í gegnum þá leiki sem liðið á eftir í deildinni. Meira
18. mars 2006 | Íþróttir | 106 orð | 1 mynd | ókeypis

Nistelrooy er ekki á förum

RUUD van Nistelrooy er ekki á förum frá enska knattspyrnufélaginu Manchester United. Meira
18. mars 2006 | Íþróttir | 246 orð | 1 mynd | ókeypis

Owen vill fá Englending

MICHAEL Owen, sóknarmaður Newcastle og enska landsliðsins í knattspyrnu, telur að næsti landsliðsþjálfari Englendinga eigi að vera enskur, svo framarlega sem hæfur maður finnist í starfið. Meira
18. mars 2006 | Íþróttir | 2149 orð | 2 myndir | ókeypis

"Herðandi og þroskandi að halda með svona félagi"

HANN kallaði það "sjálfsagða þegnskylduvinnu," framkvæmdastjóri Samfylkingarinnar, þegar Morgunblaðið fór þess á leit við hann að opinbera fyrir lesendum áhuga sinn á enska fótboltaliðinu Everton. Meira
18. mars 2006 | Íþróttir | 521 orð | ókeypis

"Vörnin í þriðja leikhluta gerði gæfumuninn"

SKALLAGRÍMUR vann góðan sigur á bikarmeisturum Grindavíkur, 95:81, í fyrstu rimmu liðanna í 8-liða úrslitum Iceland-Express deildarinnar í körfuknattleik í Íþróttahúsinu í Borgarnesi í gærkvöldi. Liðin mætast á nýjan leik í Grindavík á morgun. Meira
18. mars 2006 | Íþróttir | 201 orð | 1 mynd | ókeypis

Rafael Benítez vill halda áfram hjá Liverpool

RAFAEL Benítez, knattspyrnustjóri Liverpool, kveðst stoltur af því að vera orðaður við stórlið á borð við Real Madrid og Inter Mílanó en segir að framtíð sín sé hjá Liverpool. Meira
18. mars 2006 | Íþróttir | 503 orð | 1 mynd | ókeypis

* SIGFÚS Sigurðsson skoraði 3 mörk fyrir Magdeburg í gærkvöld þegar...

* SIGFÚS Sigurðsson skoraði 3 mörk fyrir Magdeburg í gærkvöld þegar liðið burstaði Concordia Delitzsch , 37:20, í þýsku 1. deildinni í handknattleik. Meira
18. mars 2006 | Íþróttir | 44 orð | ókeypis

Staðan

Chelsea 29243258:1875 Man. Utd 28186456:2860 Liverpool 30177639:2058 Tottenham 291310641:2849 Arsenal 291451045:2347 Blackburn 291441138:3446 Bolton 27129637:2845 Wigan 291341234:3643 West Ham 281261042:4042 Man. Meira
18. mars 2006 | Íþróttir | 139 orð | ókeypis

Tottenham semur við ungan Tékka

TOTTENHAM hefur fest kaup á Tomas Pekhart, 16 ára gömlum framherja frá Tékklandi. Pekhart, sem kemur til Tottenham frá Slavia Prag, þykir gríðarlegt efni. Hann er unglingalandsliðsmaður og var í fyrra útnefndur efnilegasti knattspyrnumaður Tékka. Meira
18. mars 2006 | Íþróttir | 292 orð | ókeypis

Um helgina

HANDKNATTLEIKUR Laugardagur Íslandsmót karla, DHL-deildin: Ásgarður: Stjarnan - Fram 16.15 Digranes: HK - Afturelding 16.15 Vestmannaeyjar: ÍBV - Valur 16.15 1. Meira
18. mars 2006 | Íþróttir | 282 orð | ókeypis

Þurfti einmitt á þessu að halda

ÉG þurfti einmitt á þessu að halda til að koma mér í gang aftur," sagði Kolbrún Ýr Kristjánsdóttir úr ÍA, sem sigraði í þeim fjórum greinum sem hún keppti í á Íslandsmótinu í 50 metra laug, sem stendur yfir í Laugardalnum. Meira
18. mars 2006 | Íþróttir | 215 orð | 1 mynd | ókeypis

Ægir öflugur í boðsundi

BOÐSUNDSSVEITIR Ægis voru í miklum ham í gærkvöldi og slógu Íslandsmet í bæði karla- og kvennaflokki. Sérstaklega þótti kvenfólkið standa sig, því þær slógu fyrr um daginn stúlknamet og bættu það í fullorðinsflokki. Meira
18. mars 2006 | Íþróttir | 197 orð | ókeypis

Ætlum upp fyrir Tottenham

PHILIPPE Senderos, svissneski varnarmaðurinn hjá Arsenal, segir að stefnan sé alfarið sett á að komast að minnsta kosti uppfyrir erkifjendurna í Tottenham, ná fjórða eða jafnvel þriðja sæti í úrvalsdeildinni í knattspyrnu og komast þar með í... Meira

Barnablað

18. mars 2006 | Barnablað | 12 orð | 1 mynd | ókeypis

Ávaxtakarfan

Emma, 13 ára, teiknaði þessa girnilegu mynd af alls kyns gómsætum... Meira
18. mars 2006 | Barnablað | 249 orð | 1 mynd | ókeypis

Draumar mínir

Í draumum mínum er allt svo skrítið, sumt er stórt og sumt er lítið. Þar er hundur með hatt, dreki sem datt. Í einni götu býr risalundi og hann þekkir strút sem er alltaf í sundi. Forsetinn þar er afríkufíll og lögreglustjórinn er eldgamall bíll. Meira
18. mars 2006 | Barnablað | 210 orð | 1 mynd | ókeypis

Dýrin á bænum

Á bæ nokkrum bjó hestur. Nafn hans var Gráni. Eigandinn var prestur en presturinn varð fyrir ráni. Á bænum bjó líka hundur, á disknum hans var kisumatur. Meira
18. mars 2006 | Barnablað | 20 orð | 1 mynd | ókeypis

Einn góður ...

"Maðurinn minn hrýtur svo hátt að fólkið í draumunum mínum kvartar yfir því að það heyri ekki hvað í öðru. Meira
18. mars 2006 | Barnablað | 30 orð | 1 mynd | ókeypis

Folaldið með mömmu sinni

Sæbjörg Eva, 6 ára, teiknaði þessa fallegu mynd af folaldinu Ronju með Skeifu mömmu sinni. Sæbjörg Eva á augljóslega framtíðina fyrir sér á listabrautinni því þessi mynd er sannkallað... Meira
18. mars 2006 | Barnablað | 132 orð | 1 mynd | ókeypis

Foldaskóli

Ég heiti Einar Sindri Ásgeirsson og er í 6. bekk í Foldaskóla. Við erum 19 í bekknum og kennarinn minn heitir Svanhildur Einarsdóttir. Við í skólanum mínum erum með umhverfisstefnu, þannig að við flokkum pappír og höldum skólalóðinni hreinni. Meira
18. mars 2006 | Barnablað | 8 orð | 1 mynd | ókeypis

Gaman í rigningu!

Kláraðu að teikna og lita myndina af... Meira
18. mars 2006 | Barnablað | 33 orð | 1 mynd | ókeypis

Garðar gíraffi og gulrótaæðið

Garðari gíraffa finnst geysilega gómsætt að fá sér laufblöð í hádegismat en allra best af öllu þykir honum að bragða á girnilegum gulrótum. Getur þú hjálpað honum að finna gulrótina inni í... Meira
18. mars 2006 | Barnablað | 30 orð | 1 mynd | ókeypis

g G

Goggurinn eins og oddhvasst spjót, Ara þótti hún furðufljót, lagði á flótta og læddist brott í logandi hvelli, og það var gott! Úr stafrófsvísum Ara orms eftir Kristján Jóhann... Meira
18. mars 2006 | Barnablað | 181 orð | 1 mynd | ókeypis

Gullfiskur

Gullfiskurinn minn Gulli á heima í stórri kúlu. Stundum horfir hann á mig eins og ég sé risi og geispar. Þessi stóra vera sem kallar mig Gulla og gefur mér að borða er risi, hún er líka svo leiðinleg að ég geispa við að sjá hana. Meira
18. mars 2006 | Barnablað | 22 orð | 1 mynd | ókeypis

Húmba Lúmba og kanínurnar

Vildís Inga, 9 ára, teiknaði þessa bráðskemmtilegu mynd af Húmba Lúmba og kanínunum þar sem þau skemmta sér við að dansa... Meira
18. mars 2006 | Barnablað | 122 orð | 1 mynd | ókeypis

Hvað er í kassanum?

Byrjaðu á því að finna til skókassa eða annars konar kassa sem er auðvelt að opna og loka. Klipptu gat á pappakassann sem er nægilega stórt til að hönd þín komist inn í það. Gættu þess þó að hafa gatið ekki of stórt. Meira
18. mars 2006 | Barnablað | 56 orð | 1 mynd | ókeypis

Hvar er þjófurinn?

Lögreglan er í miklum vandræðum þar sem hún getur ekki með nokkru móti borið kennsl á þjófóttan kauða sem hefur verið ansi fingralangur um tíma. Það eina sem lögreglan hefur í höndunum er skuggamynd af þjófnum. Meira
18. mars 2006 | Barnablað | 43 orð | 1 mynd | ókeypis

Hver á afmæli?

Þekkir þú einhvern sem á afmæli í dag eða næstu daga. Ef svo er þá er tilvalið fyrir þig að lita þessa köku og teikna á hana eitt kerti fyrir hvert ár sem afmælisbarnið hefur lifað. Klipptu svo myndina út og gefðu... Meira
18. mars 2006 | Barnablað | 28 orð | 1 mynd | ókeypis

Lausnir

Allt í allt vantar 97 litla ferninga, þar af 47 hvíta og 50 með svörtum punkti. Þjófurinn er númer 15. Það vantar hluta B í myndina af... Meira
18. mars 2006 | Barnablað | 51 orð | 1 mynd | ókeypis

Lestrarhestur í vanda

Unnur Elfa er mikil áhugamanneskja um ljóðlist og veit fátt skemmtilegra en að sökkva sér í ljóðabækur. Hún kom samt heldur betur að tómum kofunum þegar hún leit í bókahilluna heima hjá sér og fann ekki eina einustu bók. Meira
18. mars 2006 | Barnablað | 20 orð | 1 mynd | ókeypis

Litli Mexíkaninn

Myndin af litla Mexíkananum rifnaði í þrjá hluta. Geturðu hjálpað honum að finna miðhlutann sem vantar á myndina? Lausn... Meira
18. mars 2006 | Barnablað | 42 orð | 1 mynd | ókeypis

Nú teljum við!

Hvað vantar marga litla ferninga í stóra ferhyrninginn svo úr verði stór ferningur? Þeir sem vilja spreyta sig enn frekar geta talið hvað vantar marga litla hvíta ferninga og hvað vantar marga litla ferninga með svörtum punkti? Gangi ykkur vel. Meira
18. mars 2006 | Barnablað | 79 orð | ókeypis

Pennavinir

Halló! Ég heiti Sigrún Björg og óska eftir pennavinkonu á aldrinum 11-13 ára. Sjálf verð ég 12 ára í júní. Áhugamál mín eru blak, Silvía Nótt, vinir, dýr, fimleikar og margt fleira. Meira
18. mars 2006 | Barnablað | 18 orð | 1 mynd | ókeypis

Púslkross!

Klipptu þennan kross í fjóra hluta og athugaðu hvort þú getir myndað þríhyrning úr hlutunum fjórum. Lausn... Meira
18. mars 2006 | Barnablað | 23 orð | 1 mynd | ókeypis

Skemmtilegur leikvöllur

Aníta Ösp, 8 ára, teiknaði þessa fínu mynd af leikvelli. Þarna er örugglega gaman að leika sér innan um öll þessi skemmtilegu... Meira
18. mars 2006 | Barnablað | 77 orð | ókeypis

Verðlaunahafar í ljóðasamkeppni barnanna!

Nú eru úrslitin ljós í ljóðasamkeppni barnanna. Okkur barst ótrúlegur fjöldi ljóða frá krökkum á öllum aldri. Meira
18. mars 2006 | Barnablað | 156 orð | 1 mynd | ókeypis

Verðlaunaleikur vikunnar

Í þessari viku eigið þið að reyna að finna út hvað strákarnir níu á myndunum heita. Lausnina skrifið þið svo á blað og sendið okkur fyrir 25. mars. Munið að láta fylgja með upplýsingar um nafn, heimilisfang og aldur. Meira
18. mars 2006 | Barnablað | 235 orð | ókeypis

Vinkonan Engilráð

Sælir krakkar! Þetta er ég, Engilráð andarungi... ,,Maður er manns gaman," er gjarnan sagt og það þýðir eiginlega að það sé svo gaman að vera saman. Meira
18. mars 2006 | Barnablað | 222 orð | 1 mynd | ókeypis

Þankar

Ég hugsa og hugsa, hvað er ég að slugsa? Ég veit ekki hvað skrifa ég á, enga hjálp er að fá. Hvers vegna er ég svona hug myndasnauð? Mér dettur ekki einu sinni í hug að fá mér brauð. Öllum hinum er alveg sama, þeir æða út, því ég veld þeim ama. Meira
18. mars 2006 | Barnablað | 231 orð | 1 mynd | ókeypis

Þú ert horfinn

Þegar ég sá þig fyrst vinur, varstu mér kær, en svo fórstu og nú veit ég ekki um þig. Það skil ég ekki vinur minn, þú sem ert mér svo góður vinur. Komdu aftur. Ég geri hvað sem er, vinur minn, bara ef þú kemur aftur. Meira

Lesbók

18. mars 2006 | Menningarblað/Lesbók | 23 orð | ókeypis

Ást

Þó faðmlag þitt ylli dauða mínum vildi ég frekar deyja í örmum þínum en að fá aldrei að snerta þig. Höfundur er... Meira
18. mars 2006 | Menningarblað/Lesbók | 608 orð | 1 mynd | ókeypis

Brothætt perla

SÆNSKA tónlistarkonan Lisa Ekdahl er væntanleg til landsins en hún mun halda tónleika í Háskólabíói nk. föstudag. Lisa Ekdahl er mörgum kunn á Íslandi enda kom hún hingað til lands og hélt tvenna tónleika fyrir troðfullu húsi í Austurbæ fyrir einu og hálfu ári. Meira
18. mars 2006 | Menningarblað/Lesbók | 160 orð | ókeypis

Dagbókarbrot

Dagbókarbrot Magnús Hj. Magnússon 1873-1916 Kraftbirtingarhljómur guðdómsins: dagbók, sjálfsævisaga, bréf og kvæði Magnúsar Hj. Magnússonar skáldsins á Þröm / Reykjavík: Háskólaútgáfan, 1998. Sunnudagur 18. janúar 1900 Stillt veður, þikkt lopt. Meira
18. mars 2006 | Menningarblað/Lesbók | 564 orð | 2 myndir | ókeypis

Draugar nútímans

101 gallerí er opið fimmtudag til laugardags frá 14-17. Sýningu lýkur 15. apríl. Bananananas er opið fimmtudag til laugardags frá 15-17 og sunnudag frá 14-16. Sýningu lýkur 19. mars. Meira
18. mars 2006 | Menningarblað/Lesbók | 321 orð | ókeypis

Ekki meir, ekki meir!

Hvaða mögulega hag hafa Íslendingar af veru bandarísks herliðs á Íslandi? Meira
18. mars 2006 | Menningarblað/Lesbók | 450 orð | 2 myndir | ókeypis

Erlendar bækur

Bandaríski rithöfundurinn Valerie Martin, sem hlaut Orange-bókaverðlaunin 2003 fyrir skáldsögu sína um þrælahald, sendi nýlega frá sér sitt annað smásagnasafn. Meira
18. mars 2006 | Menningarblað/Lesbók | 405 orð | 4 myndir | ókeypis

Erlendar kvikmyndir

Leikkonan unga Keisha Castle-Hughes, sem tilnefnd var til Óskarsverðlauna fyrir hlutverk sitt í kvikmyndinni Whale Rider árið 2004, mun leika Maríu mey í kvikmyndinni Nativity , en tökur á myndinni hefjast á Ítalíu hinn 1. maí. Meira
18. mars 2006 | Menningarblað/Lesbók | 386 orð | 3 myndir | ókeypis

Erlend tónlist

Jack White, aðalsprauta og lagasmiður dúettsins White Stripes hefur stofnað nýja hljómsveit. Heitir hún Raconteurs og segir White að sveitin muni hafa forgang á næstu misserum fram yfir White Stripes. Meira
18. mars 2006 | Menningarblað/Lesbók | 2335 orð | 1 mynd | ókeypis

Er popptónlist andlegt fíkniefni?

Viðtalið í Kastljósi við Silvíu Nótt daginn eftir Evróvisjónforkeppnina frægu virðist hafa farið fyrir brjóstið á mörgum. Ekki varð annað séð en að Silvía væri ofurölvi í viðtalinu, a.m.k. lét hún öllum illum látum. Rúnar M. Meira
18. mars 2006 | Menningarblað/Lesbók | 590 orð | ókeypis

Fordómar undir fögru skinni

Það kom mér svosum ekkert á óvart að versta myndin í hópi tilnefninga til bestu myndar ársins skyldi hljóta Óskarinn, þ.e. kynþáttaátakadramað Crash. Meira
18. mars 2006 | Menningarblað/Lesbók | 688 orð | ókeypis

Grunnsævi

! Um kvöldið endurlas ég Útlegð eftir Saint John Perse og varð hugsað þvílíkt grunnsævi ég hefði synt um daginn. Eða öllu heldur þvílíkar óravíddir skildu að dýpi kvöldsins og grynningar vinnudagsins og á hve löngu bili ég lifði. Meira
18. mars 2006 | Menningarblað/Lesbók | 1916 orð | 3 myndir | ókeypis

Græni maðurinn í Laufáskirkju

Hann hefur verið kallaður Græni maðurinn eða andlitið í laufinu. Hér er hann hnyttilega kallaður Laufásinn. Útskorin andlit á prédikunarstólnum í Laufási í Eyjafirði benda til tengsla við heiðni, fornar hugmyndir um hringrás náttúrunnar, líf og dauða. Meira
18. mars 2006 | Menningarblað/Lesbók | 135 orð | 1 mynd | ókeypis

Lesarinn

Lesarinn Down with Superwoman The guide for everyone who hates housework Shirley Conran Það eru ekki margar bækur sem ég les aftur og aftur. Hvað þá svo oft að það stórsjái á þeim. Blettótt, í rifinni kápu og hundseyru á annarri hvorri blaðsíðu. Meira
18. mars 2006 | Menningarblað/Lesbók | 447 orð | 1 mynd | ókeypis

Lesbók

Leiklist Mælt er með því að leikhúsáhugafólk bregði sér í Hafnarfjarðarleikhúsið og sjái Viðtalið eftir Lailu Margréti Arnþórsdóttur og Margréti Pétursdóttur. Meira
18. mars 2006 | Menningarblað/Lesbók | 897 orð | 1 mynd | ókeypis

Lykluð og snúin tilfinningaólga

Jeff Mangum var á sínum tíma þátttakandi í Elephant Six samsteypunni, samstarfi skólafélaga frá Ruston í Louisiana-fylki. Meira
18. mars 2006 | Menningarblað/Lesbók | 1983 orð | 7 myndir | ókeypis

Með fingurna í efninu

Dögg Guðmundsdóttir iðnhönnuður er búsett í Danmörku og starfar víða um heim, undir nafninu Dögg Design. Meira
18. mars 2006 | Menningarblað/Lesbók | 490 orð | ókeypis

Myndasögur í Mið-Austurlöndum

Stundum er því haldið fram að myndasögur séu vinsælar um allan heim og kann það vel að vera rétt athugað. Meira
18. mars 2006 | Menningarblað/Lesbók | 2318 orð | 1 mynd | ókeypis

Myndir af Snorra

Í skáldsögunni Veginum að brúnni segir af Snorra nokkrum Péturssyni, bernskuárum hans og uppvexti í sveit og tilraun hans sem ungs manns til að fóta sig í Reykjavík. Meira
18. mars 2006 | Menningarblað/Lesbók | 466 orð | ókeypis

Neðanmáls

I Enn velta menn vöngum yfir fyrirbærinu Sylvía Nótt og hvernig hún endurspeglar menningarástand þjóðarinnar. Því spegill er hún. Yfirborðskennd, hégómleg, fjölmiðlasjúk, illa máli farin og undirgefin. Meira
18. mars 2006 | Menningarblað/Lesbók | 1446 orð | ókeypis

Snillingar augnabliksins

Hér er fjallað um ódauðleikann og hlutverk menningar og lista hér og nú. Meira
18. mars 2006 | Menningarblað/Lesbók | 903 orð | 1 mynd | ókeypis

Sóknarhugur í kvikmyndageiranum

Á árinu 2005 dróst bíóaðsókn verulega saman, með undantekningum líkt og hérlendis, en hvarvetna ætla menn að gera betur í ár. Meira
18. mars 2006 | Menningarblað/Lesbók | 647 orð | ókeypis

Toppkandídatarnir

Einn af raunveruleikaþáttunum hér í Svíþjóð sem hefur fengið hvað minnsta athygli sjónvarpsáhorfenda er þáttur sem nefnist Toppkandídatarnir (Toppkandidaterna) og er þar vísað til framtíðarstjórnmálamanna. Meira
18. mars 2006 | Menningarblað/Lesbók | 1774 orð | 1 mynd | ókeypis

Tvítyngið málum blandið

Hér er svarað grein Þórdísar Gísladóttur frá síðustu Lesbók um tvítyngi. Meira
18. mars 2006 | Menningarblað/Lesbók | 575 orð | 1 mynd | ókeypis

Töfraheimur óperunnar

Uppfærsla á óperu Mozarts, Töfraflautunni í Metrópólitan-óperunni í New York hefur vakið athygli. Uppfærslan er nýjasta leikstjórnarverk hinnar virtu leikstýru og fjölhæfu listakonu Julie Taymor. Meira
18. mars 2006 | Menningarblað/Lesbók | 1582 orð | 1 mynd | ókeypis

Við erum öll velkomin

Nýjasta bók bandaríska skáldsagnahöfundarins Joyce Carol Oates, Missing Mom, hefur hlotið umtalsverða athygli frá því hún kom út á síðasta ári. Meira
18. mars 2006 | Menningarblað/Lesbók | 2494 orð | 4 myndir | ókeypis

Wagner í Feneyjum

Orson Welles gerði heimildarmynd 1982 þar sem hann segir frá og nær að fanga hið sérstaka samband sem var á milli listamannsins og mannsins Richards Wagners og hinnar rómantísku borgar, Feneyja. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.